Greinar laugardaginn 23. ágúst 1997

Forsíða

23. ágúst 1997 | Forsíða | 354 orð | ókeypis

Geimfarar í Mír ljúka hættulegum viðgerðum

RÚSSNESKU geimfararnir tveir í þriggja manna áhöfn geimstöðvarinnar Mír luku í gær hættulegum viðgerðum á Spektr-einingu stöðvarinnar, sem er skemmd eftir árekstur. Tveggja tíma töf varð á því að þeir gætu hafið verkið vegna þess að búningur annars þeirra reyndist lekur. Meira
23. ágúst 1997 | Forsíða | 171 orð | ókeypis

Hart barist um vígi prinsins

STRÍÐANDI fylkingar í Kambódíu börðust í gær um borgina O'Smack, síðasta vígi hermanna sem styðja Norodom Ranariddh prins, sem var hrakinn frá völdum 6. júlí. Stuðningsmenn Ranariddhs og hermenn hollir Hun Sen forsætisráðherra börðust með byssum og sprengjuvörpum um borgina, sem er í norðvesturhluta landsins. Meira
23. ágúst 1997 | Forsíða | 162 orð | ókeypis

Strauk í fangelsi

PÁFAGAUKSINS Ollie, sem strauk frá eiganda sínum til að víkka sjóndeildarhringinn, verður ekki minnst fyrir vel heppnaða flóttatilraun ­ honum tókst að brjótast inn í fangelsi í London, þveröfugt við marga fanga sem hafa reynt að flýja þaðan. Meira

Fréttir

23. ágúst 1997 | Innlendar fréttir | 42 orð | ókeypis

Aðalfundur á Hvanneyri

AÐALFUNDUR Landssambands kúabænda verður settur á Hvanneyri mánudaginn 25. ágúst kl. 11. Hann stendur í tvo daga. Á fundinum verður auk venjulegra aðalfundarstarfa fjallað um afkomu kúabúa undanfarin ár, rætt um búvörusamningagerð og reglugerð um mjólk og mjólkurvörur. Meira
23. ágúst 1997 | Innlendar fréttir | 83 orð | ókeypis

Að vera kominn ofan í Kiðagil

Að vera kominn ofan í Kiðagil Hópur íslenskra og erlendra hestamanna sem er í mánaðarlöngum útreiðartúr á vegum Íshesta gistir nú í Kiðagili í Bárðardal og framundan er leiðin suður Sprengisand. Meira
23. ágúst 1997 | Landsbyggðin | 33 orð | ókeypis

Aldargamall Siglfirðingur

EIRÍKUR G. Guðmundsson á Siglufirði varð 100 ára mánudaginn 18. ágúst. Eiríkur dvelur á Sjúkrahúsinu á Siglufirði og var haldið samsæti honum til heiðurs á afmælisdaginn, þar sem myndin var tekin. Meira
23. ágúst 1997 | Akureyri og nágrenni | 226 orð | ókeypis

Aldrei fleiri nemar

KENNSLA í Háskólanum á Akureyri hefst í flestum deildum í næstu viku. Um 460 nemendur verða við nám í skólanum í vetur og þar af um 230 nýnemar. Nemendur hafa aldrei verið fleiri, en sl. skólaár voru þeir 390 talsins og er aukningin því tæp 20%. Þann 5. september nk. eru 10 ár frá því skólinn var settur í fyrsta skipti. Meira
23. ágúst 1997 | Innlendar fréttir | 83 orð | ókeypis

Anna Sigríður predikar í Grafarvogskirkju

ANNA Sigríður Pálsdóttir guðfræðingur hefur verið ráðin prestur við Grafarvogssókn frá 1. október 1997. Anna Sigríður lauk kennaraprófi frá Myndlista- og handíðaskóla Íslands árið 1968 og embættisprófi í guðfræði frá HÍ árið 1996. Meira
23. ágúst 1997 | Erlendar fréttir | 534 orð | ókeypis

Arafat á milli tveggja elda

NÚ ÞEGAR þrjár vikur eru liðnar frá því að fimmtán manns létu lífið í sprengjutilræði á markaðstorgi í Jerúsalem, bendir flest til þess að samskipti Ísraela og Palestínumanna séu komin út á hættulega braut. Meira
23. ágúst 1997 | Innlendar fréttir | 117 orð | ókeypis

Áfram rætt við Hydro Aluminium

FULLTRÚAR iðnaðarráðuneytisins og Landsvirkjunar funduðu með stjórnendum Hydro Aluminium, dótturfyrirtækis Norsk Hydro, í Ósló í vikunni. Finnur Ingólfsson iðnaðarráðherra segir að áfram sé unnið að upplýsingasöfnun og stefnt að því að henni ljúki í október. "Á þessari stundu er ekki hægt að gera sér grein fyrir því hvort okkur tekst að finna samstarfsgrundvöll eða ekki. Meira
23. ágúst 1997 | Innlendar fréttir | 224 orð | ókeypis

Bensín hækkar um 1,90 krónur

VERÐ á lítra af bensíni hækkaði hjá Skeljungi, Esso og Olís um 1,90 krónur í gær. Lítri af 98 oktana bensíni kostar nú 84 krónur, en 95 oktana 79,30. Félögin veita mismunandi afslátt frá þessu verði, t.d. við sjálfsafgreiðslu. Verðið hjá Orkunni er 72,40 kr. fyrir 95 oktana bensín og 77,10 fyrir 98 oktana. Meira
23. ágúst 1997 | Innlendar fréttir | 114 orð | ókeypis

Bessastaðasund endurvakið

TVEIR sundkappar, þeir Björn Á. Guðmundsson og Heimir Arnar Sveinbjörnsson, ætla laugardaginn 23. ágúst kl. 14 að synda Bessastaðasund sem er þekkt sundleið yfir Skerjafjörðinn. Lagt verður af stað kl. 14 úr fjörunni við Bessastaði á Álftanesi og er áætlað að sundmennirnir taki land í Grímsstaðavörinni, Ægisíðu í Reykjavík, um kl. 14.50­15.15. Meira
23. ágúst 1997 | Landsbyggðin | 510 orð | ókeypis

Brúðkaup í Stórhöfða

Hjónavígsla fór fram úti á bjargbrún í Stórhöfða í Vestmannaeyjum á miðvikudag. Þá gengu þar í hjónaband bandaríski rithöfundurinn Bruce McMillan og Lorie Evans. Vinir og ættingjar brúðhjónanna voru viðstödd athöfnina sem fór fram í austan roki og rigningu en veðrið náði þó ekki að skemma þá einstöku hátíðarstemmningu sem þarna var. Meira
23. ágúst 1997 | Erlendar fréttir | 149 orð | ókeypis

BT og MCI sameinast

BRESKA símafyrirtækið British Telecommunications, BT, og bandaríska samstarfsfyrirtækið MCI Communications náðu í gær samkomulagi um samruna þeirra. Nýja fyrirtækið verður eitt af þremur stærstu fjarskiptafyrirtækjum heims. Meira
23. ágúst 1997 | Innlendar fréttir | 101 orð | ókeypis

Dáti gætir Dannebrog

DANNEBROG, snekkja Margrétar Þórhildar Danadrottningar, var við bryggju í Reykjavík í gær. Snekkjan kom hér við á leið frá Grænlandi til Danmerkur. Henni var ætlað að hýsa dönsku konungshjónin í Grænlandsheimsókn þeirra, en þar sem drottning fann fyrir slæmsku í fæti varð hún að stytta för sína og fljúga heim til Danmerkur fyrr en ætlað var. Meira
23. ágúst 1997 | Innlendar fréttir | 256 orð | ókeypis

ÐMesta lækkun krónunnar á einum degi frá 1993

ÐMesta lækkun krónunnar á einum degi frá 1993 GENGI íslensku krónunnar lækkaði um 0,25% á fimmtudag og er þetta mesta lækkun krónu á einum degi síðan gengi hennar var fellt sumarið 1993. Þessi skarpa lækkun gekk þó til baka að hluta til í gær en engu að síður hefur gengi krónunnar lækkað um u.þ.b. 0,6% á undanförnum dögum frá því það var sem hæst fyrr í sumar. Meira
23. ágúst 1997 | Innlendar fréttir | 172 orð | ókeypis

ÐStórtap hjá ÚA og Skagstrendingi

LIÐLEGA 190 milljóna króna tap varð af rekstri Skagstrendings hf. á Sauðárkróki og 155 milljóna króna tap af rekstri Útgerðarfélags Akureyringa hf. á fyrri árshelmingi. Tangi hf. skilaði hins vegar 50 milljóna króna hagnaði á sama tímabili. Meira
23. ágúst 1997 | Erlendar fréttir | 360 orð | ókeypis

EES-samstarfið ekki útvíkkað frekar

JACQUES Poos, utanríkisráðherra Lúxemborgar og forseti ráðherraráðs Evrópusambandsins, segir í viðtali við norska blaðið Aftenposten í gær að samstarfið milli EFTA og ESB, sem byggist á samningnum um Evrópskt efnahagssvæði, verði ekki útvíkkað frekar, mörkunum sé náð. Meira
23. ágúst 1997 | Erlendar fréttir | 141 orð | ókeypis

Eftirgjöf sígarettufyrirtækja

STEVEN Goldstone, stjórnarformaður móðurfyrirtækisins RJR Nabisco, sagði í vitnisburði í gær að hann teldi reykingar auka líkur á lungnakrabbameini, samkvæmt afriti af vitnisburði hans. "Ég hef alltaf trúað því, hvort sem það er rétt eða rangt, ég hef alltaf trúað því að reykingar eigi þátt í því að valda lungnakrabbameini. Meira
23. ágúst 1997 | Erlendar fréttir | 530 orð | ókeypis

Fámennið á Íslandi torveldaði njósnir

ÍSLAND er allt of fámennt þjóðfélag fyrir njósnara, skrifar Oleg Gordíevskí, fyrrum KGB-ofursti í nýrri bók sinni. Í bókinni "Blindi spegillinn" sem kom út í Finnlandi fyrr í vikunni er vikið að sögu sovéskra og rússneskra njósnara frá eftirstríðsárunum fram til okkar daga. Meira
23. ágúst 1997 | Innlendar fréttir | 73 orð | ókeypis

Fólksbíll lenti á ljósastaur

TVEIR voru fluttir á slysadeild með minniháttar meiðsl eftir að fólksbifreið lenti á ljósastaur á Nýbýlavegi í Kópavogi um kl. 20 í gærkvöldi. Ökumaður var á leið vestur Nýbýlaveg þegar hann missti stjórn á fólksbifreiðinni og lenti á ljósastaurnum. Hann og farþegi í framsæti fóru á slysadeild til skoðunar eftir slysið. Meiðsl tvímenninganna voru ekki talin alvarleg. Meira
23. ágúst 1997 | Innlendar fréttir | 142 orð | ókeypis

Fótboltamaður með slitin liðbönd

"FÓTBOLTAMAÐURINN", stytta Sigurjóns Ólafssonar myndhöggvara sem stendur við Listasafn Íslands við Fríkirkjuveg, varð fyrir hnjaski eins og það heitir á íþróttamáli. Verið var að flytja vinnuskúr að Listasafninu vegna viðgerða á húsnæði þess og vildi þá ekki betur til en svo að ekið var utan í Fótboltamanninn. Hann stóð höggið af sér, en vinstri ökklinn gaf sig. Meira
23. ágúst 1997 | Erlendar fréttir | 163 orð | ókeypis

Grænmetisæta með sjúkdóminn

BRESK kona, sem hefur hvorki látið kjöt né fisk inn fyrir sínar varir í ellefu ár, hefur verið greind með Creutzfeldt-Jakob sjúkdóminn á háu stigi. Er konan með sama afbrigði sjúkdómsins og rakið hefur verið til kúariðu. Hefur þetta aukið enn á ótta manna við sjúkdóminn þar sem ekki er vitað hvernig hún smitaðist. Meira
23. ágúst 1997 | Innlendar fréttir | 93 orð | ókeypis

Gæsluvarðhald framlengt

GÆSLUVARÐHALD var í gær framlengt yfir tveimur mönnum, sem grunaðir eru um aðild að innflutningi tæplega 800 e-taflna. Mennirnir höfðu verið úrskurðaðir í gæsluvarðhald til dagsins í gær en það var framlengt og er þeim gert að sæta gæsluvarðhaldi til 29. ágúst nk. eins og tveimur öðrum mönnum, sem einnig eru grunaðir um aðild að málinu. Meira
23. ágúst 1997 | Landsbyggðin | 72 orð | ókeypis

Götuveislur í Ólafsvík

Ólafsvík-Eins og venjulega blómstrar mannlífið í Ólafsvík. Haldnar eru grillveislur í götum og eru þær í hámarki um þessar mundir. Líður varla helgi nú orðið að ekki séu haldnar slíkar samkomur. Ein slík var haldin í Stekkjarholti og stemmningin góð eins og alltaf. Götunni var lokað með borða merktum holræsaviðgerð þar sem ekkert annað fékkst til merkingar. Meira
23. ágúst 1997 | Innlendar fréttir | 136 orð | ókeypis

Helgihald á kórstjórnarnámskeiði í Hafnarfjarðarkirkju

Í HAFNARFJARÐARKIRKJU í tengslum við kórstjórnarnámskeið í Strandbergi, Safnaðarheimili kirkjunnar, dagana 25.­27. ágúst verða morgunbænir kl. 9 og kvöldbænir kl. 18. Prestur Víðistaðakirkju, sr. Sigurður Helgi Guðmundsson, prestur Fríkirkjunnar, sr. Einar Eyjólfsson, og prestar Hafnarfjarðarkirkju, sr. Þórhallur Heimisson og sr. Meira
23. ágúst 1997 | Innlendar fréttir | 77 orð | ókeypis

Hlaut ferðavinning

B&L stóðu fyrir söluátakinu Reynsluaktu Renault Mégane Berline ­ kannski alla leið til Frakklands núna í sumar. Fólki var boðið að koma og reynsluaka Renault Mégane Berline. Eftir reynsluaksturinn skilaði fólk inn happdrættismiða sem það fékk sent í pósti. Meira
23. ágúst 1997 | Innlendar fréttir | 465 orð | ókeypis

Hörkuveiði á urriðasvæðum Laxár

VEIÐI hefur verið mjög góð á urriðasvæðunum í Laxá í Suður-Þingeyjarsýslu í sumar. Síðustu daga hefur veiði verið mjög góð þrátt fyrir að fámennt hafi verið í ánni. Urriðinn er og afar vænn, spikfeitur og að meðalþunga mun þyngri en í fyrra. Algengustu fiskarnir þessa dagana eru um og yfir 3 pund og tveir 13 punda hafa veiðst í sumar á Mývatnssveitarsvæðinu. Meira
23. ágúst 1997 | Innlendar fréttir | 46 orð | ókeypis

Innbrot á Egilsstöðum upplýst

LÖGREGLAN á Egilsstöðum hefur upplýst hver braust inn í einbýlishús á Egilsstöðum um síðustu helgi. Innbrotsþjófurinn er karlmaður á þrítugsaldri. Hann braust inn í einbýlishúsið og hafði þaðan á brott með sér kvenmannsnærfatnað og önnur kvenmannsföt. Húsið hafði verið mannlaust um helgina. Meira
23. ágúst 1997 | Innlendar fréttir | 113 orð | ókeypis

Innbrot á sveitabæ

LÖGREGLAN í Borgarnesi hafði hendur í hári tveggja innbrotsþjófa við sveitabæ í Hvalfirði á sjöunda tímanum á fimmtudagsmorgun. Ábúandi á bænum vaknaði upp við hundgelt, tók eftir ókunnum bíl í innkeyrslunni og tveimur körlum á þvælingi fyrir utan bæinn. Tvímenningarnir höfðu komist inn í bæjarhúsið og tekið þaðan ýmsar eigur íbúanna og lítinn hvolp. Meira
23. ágúst 1997 | Erlendar fréttir | 579 orð | ókeypis

Íbúar taka ekki afstöðu í valdabaráttunni Hörð valdabarátta hefur verið háð í Kambódíu undanfarna mánuði. Sverrir Vilhelmsson,

HART hefur verið barist um völdin í Kambódíu og hefur baráttan staðið milli Ranariddhs prins og Hun Sen, er báðir gegndu embætti forsætisráðherra til skamms tíma. Liðsmenn Hun Sens hafa haft betur í átökunum og ráða stærstum hluta landsins. Ranariddh dvelur hins vegar erlendis og reynir að afla málstað sínum fylgis á alþjóðavettvangi. Meira
23. ágúst 1997 | Innlendar fréttir | 299 orð | ókeypis

Keppni hætt í dag vegna svika mótshaldara?

ALLAR þátttökusveitir á Ólympíuskákmóti 16 ára og yngri sem nú stendur yfir í Belgrad samþykktu á neyðarfundi í gærkvöldi að hætta taflmennsku á mótinu klukkan 16 á morgun hafi skipuleggjendur mótsins ekki staðið við skrifleg fyrirheit um að tryggja keppendum og fararstjórum ókeypis hótelgistingu fram til 30. þessa mánaðar. Meira
23. ágúst 1997 | Miðopna | 916 orð | ókeypis

KONUR ERU LAUSNIN

Edith Klestil sækir kvennaráðstefnu í Reykjavík KONUR ERU LAUSNIN Forsetafrú Austurríkis, Edith Klestil, er stödd hér á landi á Evrópuráðstefnu samtakanna BPW, sem eru vettvangur kvenna í atvinnulífinu. Gréta Ingþórsdóttir ræddi við hana, m.a. Meira
23. ágúst 1997 | Innlendar fréttir | 52 orð | ókeypis

Kvennakirkjan í Seltjarnarneskirkju

KVENNAKIRKJAN heldur messu í Seltjarnarneskirkju sunnudaginn 24. ágúst kl. 20.30. Séra Hulda Hrönn Helgadóttir, prestur í Hrísey, prédikar. Hallfríður Ólafsdóttir leikur á flautu. Sagt verður frá messu Kvennakirkjunnar í Lettlandi. Kór Kvennakirkjunnar leiðir almennan söng undir stjórn Bjarneyjar I. Gunnlaugsdóttur við undirleik Aðalheiðar Þorsteinsdóttur. Meira
23. ágúst 1997 | Innlendar fréttir | 76 orð | ókeypis

LEIÐRÉTT

Í GREIN Gunnlaugs Þórðarsonar, hrl., Valdið og vitjunartíminn, sem birt var á bls. 28 í Morgunblaðinu í gær, er prentvilla sem leiðrétta þarf. Í fyrstu málsgrein átti að standa: Hvorir séu líklegri til að verja fiskveiði-arðinum en ekki "hvorugir séu...", eins og misritaðist. Meira
23. ágúst 1997 | Innlendar fréttir | 232 orð | ókeypis

Leysigeisli úr bendipenna

SVOKALLAÐIR bendipennar með leysigeisla, sem notaðir eru í stað bendipriks þegar glærum eða skyggnum er varpað upp á vegg, t.d. í ráðstefnusölum, geta lýst drjúglangt. Ekki er þó vitað hvort um slíkt verkfæri var að ræða sl. laugardagskvöld, þar sem fólk í háhýsi við Skúlagötu varð fyrir óþægindum vegna þess að rauðum geisla var beint inn um gluggann hjá því. Meira
23. ágúst 1997 | Innlendar fréttir | 691 orð | ókeypis

Lögregla treysti sér ekki til að veita nauðsynlega fylgd

AÐ ÓSK íslenskra stjórnvalda var gerð tilraun til að láta reyna á umgengnisrétt Sophiu Hansen og dætra hennar sl. fimmtudag. Lögfræðilegur ráðunautur íslenska utanríkisráðuneytisins var sendur til að sækja stúlkurnar til föður þeirra í lítið fjallaþorp í Austur- Tyrklandi. Meira
23. ágúst 1997 | Innlendar fréttir | 674 orð | ókeypis

Mat fræðslustjóra ófaglegt og pólitískt

ÓLAFUR Ólafsson, annar tveggja umsækjenda um skólastjórastöðu við Dalbrautarskóla, sem er sérskóli, gagnrýnir mat fræðslustjóra, Gerðar Óskarsdóttur, á umsækjendum og segir það bæði ófaglegt og pólitískt og telur að meðmæli hennar með Guðmundi Inga Leifssyni í stöðuna séu byggð á flokkspólitískum forsendum. Meira
23. ágúst 1997 | Innlendar fréttir | 494 orð | ókeypis

"Með allt á tæru" slagorð Vatnsveitu Reykjavíkur

"MEÐ allt á tæru" bar sigur úr býtum í samkeppni starfsmanna Vatnsveitu Reykjavíkur um slagorð fyrir Vatnsveituna. Alls bárust 326 tillögur frá 170 starfsmönnum Vatnsveitunnar. Átta tillagnanna voru sigurslagorðið. Björn H. Jónsson hlaut fyrstu verðlaun í hugmyndasamkeppni um merki Vatnsveitunnar. Dagur vatnsins er í dag. Meira
23. ágúst 1997 | Akureyri og nágrenni | 102 orð | ókeypis

Messur

AKUREYRARKIRKJA: Kvöldmessa kl. 21.00 sunnudaginn 24. ágúst. Séra Svavar A. Jónsson. GLERÁRKIRKJA: Kvöldmessa í Lögmannshlíðarkirkju kl. 21.00 sunnudaginn 24. ágúst. Prestur sr. Hannes Örn Blandon. Í sumarleyfi sr. Gunnlaugs Garðarssonar þjónar sr. Hannes Örn út ágústmánuð. HJÁLPRÆÐISHERINN: Almenn samkoma kl. 20.00 sunnudaginn 24. ágúst. Meira
23. ágúst 1997 | Innlendar fréttir | 103 orð | ókeypis

Mikil fundarhöld um frágang fjárlagafrumvarps

RÍKISSTJÓRNIN fjallaði um frumvarp til fjárlaga fyrir næsta ár á löngum fundi í gær og mun halda umfjöllun sinni áfram á fundi sem hefst kl. 10 í dag. Friðrik Sophusson fjármálaráðherra segist þó ekki eiga von á að takist að ljúka að öllu leyti afgreiðslu frumvarpsdraganna úr ríkisstjórn til þingflokka stjórnarinnar fyrr en í næstu viku. Meira
23. ágúst 1997 | Innlendar fréttir | 73 orð | ókeypis

Musso og Korando í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum

BÍLABÚÐ Benna býður til veislu og skemmtunar í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum sunnudaginn 24. ágúst. Aðgangur er ókeypis fyrir alla. Boðið verður upp á grillaðar pylsur og pinnamat frá Afurðarsölunni í Borgarnesi, íspinna frá Kjörís, snakk frá Þykkvabæ og kók frá Vífilfelli. Fyrir yngri kynslóðina verða rennibrautir og hopprólur. Meira
23. ágúst 1997 | Erlendar fréttir | 305 orð | ókeypis

NATO-aðild ekki á dagskrá næstu fimm ár

GÖRAN Persson, forsætisráðherra Svía, er sammála Olof Johannsson, formanni Miðflokksins, um að ekki sé tímabært að taka ákvörðun um sænska aðild að NATO næstu fimm árin. Carl Bildt, formaður Hægriflokksins, hefur hins vegar lagt til að allar hliðar aðildar verði skoðaðar, en hvorki Persson né Johansson taka undir það. Meira
23. ágúst 1997 | Innlendar fréttir | 1130 orð | ókeypis

Norðmenn endurskoða reglur um rannsóknaraðferðir lögreglu

ÍNOREGI líkt og hér á landi er ekki að finna í lögum reglur um svokallaðar óhefðbundnar rannsóknaraðferðir lögreglu. Í nefndaráliti fyrir norska dómsmálaráðuneytið sem kom út í mars á þessu ári er ekki lagt til að þessu verði breytt. Meira
23. ágúst 1997 | Innlendar fréttir | 416 orð | ókeypis

Nýir forystumenn Lions á Íslandi

ÞEGAR yfirmenn Lions-hreyfingarinnar á Íslandi komu heim af 80. alþjóðaþingi hreyfingarinnar fyrir skömmu var þar um hóp þriggja nýrra manna að ræða er höfðu tekið við stjórnartaumum eftir kosningar á Fjölumdæmisþinginu sem haldið var á Ísafirði. Meira
23. ágúst 1997 | Innlendar fréttir | 219 orð | ókeypis

Ný staða Íslands í herstjórnarkerfi NATO

STAÐA Íslands í herstjórnarkerfi Atlantshafsbandalagsins, NATO, mun breytast á næstunni. Hugmyndir, sem uppi voru innan NATO um að taka varnarstöðina í Keflavík út úr herstjórnarkerfinu ná hins vegar ekki fram að ganga, samkvæmt óformlegu samkomulagi íslenzkra stjórnvalda við önnur NATO-ríki. Meira
23. ágúst 1997 | Landsbyggðin | 91 orð | ókeypis

Ný verslun opnuð í Rifi

Ólafsvík-Nýlega var opnuð byggingavöruverslunin Virkið í Rifi á Snæfellsnesi í sama húsi og verslunin hefur verið með matvöruverslun. Eigendur Virkisins eru Kristín Þórðarsdóttir og Sturla Fjeldsted. Sturla er byggingarmeistari að mennt og kemur til með að vera ráðgefandi á þær byggingarvörur sem verða á boðstólum. Meira
23. ágúst 1997 | Erlendar fréttir | 263 orð | ókeypis

Óánægja með aðstoð Breta

ODDVITI stjórnarinnar á Montserrat sagði af sér embætti í gær en óánægja hefur verið störf hans og áætlanir Breta um brottflutning allra eyjarskeggja. Eldfjallið Soufriere Hills hafði hægt um sig í gær en jarðfræðingar vara við nýju stórgosi. Meira
23. ágúst 1997 | Innlendar fréttir | 136 orð | ókeypis

Raðganga Ferðafélagsins og Útivistar

8. ÁFANGI raðgöngu Ferðafélags Íslands og Útivistar eftir Reykjaveginum verður farin sunnudaginn 24. ágúst en raðgangan hófst á Þingvöllum í vor. Að þessu sinni verður gengið frá Méltunnuklifi og ofan Grindavíkurfjalla að Bláa lóninu. Meira
23. ágúst 1997 | Erlendar fréttir | 279 orð | ókeypis

Rússar vilja kosningar sem fyrst

BILJANA Plavsic, forseti Bosníu- Serba, hefur enn styrkt stöðu sína sem ráðamaður lögreglunnar, og munar þar miklu að útlit er fyrir að Rússar séu hlynntir áformum hennar um að kosningar verði haldnar hið fyrsta. Grefur þetta undan forráðum þjóðernissinnaðra harðlínumanna, og að sögn vestrænna stjórnarerindreka hefur Plavsic unnið fyrstu lotuna. Meira
23. ágúst 1997 | Erlendar fréttir | 339 orð | ókeypis

Rússneskir blaðamenn úr haldi ALEXANDER Lúk

ALEXANDER Lúkashenko, forseti Hvíta Rússlands, sagði í gær, að lögreglan myndi brátt láta lausa rússneska fréttamenn en handtaka þeirra hefur vakið mikla óánægju í Moskvu. Talsmaður Borís Jeltsíns, forseta Rússlands, Sergei Jastrzhembskí, sagði á fimmtudag, að yrðu þeir ekki látnir lausir, gæti það gert að engu samninga milli ríkjanna og brást Lúkashenko illa við þeirri yfirlýsingu. Meira
23. ágúst 1997 | Miðopna | 1652 orð | ókeypis

"Séríslenzk lausn" fundin

Hugmyndir voru innan NATO um að taka Keflavíkurstöðina út úr herstjórnarkerfi bandalagsins "Séríslenzk lausn" fundin Hugmyndir voru innan NATO síðastliðið haust um að breyta stöðu varnarstöðvarinnar í Keflavík og taka hana út úr herstjórnarkerfi bandalagsins. Ólafur Þ. Meira
23. ágúst 1997 | Innlendar fréttir | 121 orð | ókeypis

Skáldadagur í Árbæjarsafni

JÓNASAR Hallgrímssonar og Kristjáns Jónssonar Fjallaskálds verður minnst sunnudaginn 24. ágúst því skáldin tengjast safninu á sérstakan hátt. Jónas Hallgrímsson bjó í Dillonshúsi veturinn 1841­'42 og Kristján Jónsson bjó sitt síðasta æviár á loftinu í Kornhúsinu frá Vopnafirði, en hann andaðist þar árið 1869. Þessi hús eru nú bæði á Árbæjarsafni og verða því opnaðar litlar sýningar í þeim. Meira
23. ágúst 1997 | Landsbyggðin | 140 orð | ókeypis

"Sléttusöngur á Selfossi"

Selfossi-Laugardaginn 23.ágúst verður óvenjuleg skemmtun haldin á útivistarsvæðinu á Selfossi. Svæðið sem um ræðir er kennt við Gesthús, við hliðina á íþróttavellinum. Skemmtunin er mjög einföld í sniðum og gengur hún út á það að fólk skemmti sér sjálft með því að syngja við gítarleik og varðeld. Meira
23. ágúst 1997 | Erlendar fréttir | 270 orð | ókeypis

Sósíalistar harma umdeilda bænastund

FRANSKI sósíalistaflokkurinn harmaði í gær, að Jóhannes Páll páfi II, sem kom í fjögurra daga heimsókn til Frakklands á fimmtudag, skyldi ætla að biðjast fyrir við gröf vinar síns, prófessorsins Jerome Lejeune, en hann er sameiningartákn þeirra, sem berjast gegn fóstureyðingum. Páfi lét það þó ekki á sig fá enda hefur hann lýst yfir, að fóstureyðingar og getnaðarvarnir séu syndsamlegar. Meira
23. ágúst 1997 | Innlendar fréttir | 112 orð | ókeypis

Sumar '97 í Kaplakrika

SÝNINGIN Sumar '97 var opnuð í Kaplakrika í fyrradag en á henni kynnir fjöldi ólíkra fyrirtækja vörur sínar. Meðal annars er á sýningunni stærsta tölvusýning ársins og geta gestir prófað tölvur og gert samanburð á verði og gæðum, en boðið verður upp á fjölmörg verðtilboð. Fjöldi skemmtiatriða verður á sýningunni sem lýkur annað kvöld með því að Bubbi Mortens og K.K. Meira
23. ágúst 1997 | Innlendar fréttir | 54 orð | ókeypis

Sýnikennsla í þurrblómaskreytingum

UMHVERFISFRÆÐSLUSETRIÐ í Alviðru kveður sumarið með fræðsludagskrá sunnudaginn 24. ágúst kl. 14­18 í samvinnu við Grænu smiðjuna. Farið verður í gönguferð um nágrenni Alviðru og púlsinn tekinn á flóru Íslands, segir í fréttatilkynningu. Að gönguferð lokinni verður boðið upp á sýnikennslu í listrænum þurrblómaskreytingum. Þátttaka er öllum heimil og gestum að kostnaðarlausu. Meira
23. ágúst 1997 | Akureyri og nágrenni | 129 orð | ókeypis

Tjónið lítið

SKEMMDIR sem urðu er forsjóðari í Krossanesverksmiðjunni á Akureyri sprakk í vikunni koma ekki til með að hafa áhrif á vinnslu í verksmiðjunni. Jóhann Pétur Andersen, framkvæmdastjóri, segir tjónið tiltölulega lítið og ekki mikið verk að koma verksmiðjunni í gang. Frekar rólegt hefur verið á loðnumiðunum og skipum að fækka við veiðarnar. Meira
23. ágúst 1997 | Innlendar fréttir | 196 orð | ókeypis

Um 1.500 manns sóttu tónleika karlakórsins

KARLAKÓRINN Heimir úr Skagafirði er nýkominn heim úr tónleikaferð til Grænlands, en kórinn hélt sex tónleika á fjórum dögum í stærstu bæjum Suður- Grænlands. Mikill fjöldi sótti alla tónleika Heimis, en þeir voru haldnir bæði úti og inni. Karlakórinn Heimir undir stjórn Stefáns R. Meira
23. ágúst 1997 | Innlendar fréttir | 112 orð | ókeypis

Umboðsmaður óskar viðhorfa ríkissaksóknara

UMBOÐSMANNI Alþingis hefur borist fyrirspurn um hvort tilefni sé til að rannsaka ákveðin atriði í kjölfar snjóflóðanna í Súðavík í janúar 1995. Skýrsla um störf Almannavarna var á sínum tíma send ríkissaksóknara sem ekki taldi ástæðu til aðgerða. Meira
23. ágúst 1997 | Akureyri og nágrenni | 104 orð | ókeypis

Undir sama þaki

MEÐ haustinu verður hafist handa við byggingu um 700 fermetra viðbyggingar við Víking hf. á Akureyri. Eftir að Háahlíð, eignarhaldsfélag Vífilfells hf., keypti hlut KEA í Víking var ákveðið flytja útibú Vífilfells við Dalsbraut undir þak nýrrar viðbyggingar Víking. Baldvin Valdimarsson, framkvæmdastjóri Sól-Víking, segir að byggingin verði boðin út á næstunni. Meira
23. ágúst 1997 | Innlendar fréttir | 134 orð | ókeypis

Úrslit í ökuleikni í dag

HALDIN verður úrslitakeppni laugardaginn 22. ágúst. Þetta er tuttugasta árið sem keppt er í ökuleikni en frá upphafi hafa um 8.000 manns tekið þátt í keppninni. Keppt verður á sérstöku þrautaplani við Heklu-húsið á Laugaveginum. Keppnin hefst kl. 11 og stendur til kl. 16 en á milli kl. 15. Meira
23. ágúst 1997 | Innlendar fréttir | 130 orð | ókeypis

Varnargarðurinn veitti vatni yfir veg

VARNARGARÐUR sem reistur var í vor til þess m.a. að veita vatni í Grenilæk, sem er þekkt veiðiá, er talinn hafa valdið því að hlaup- og leysingavatn úr Skaftá færði þjóðveg nr. 1 í Eldhrauni á kaf á um það bil 100 metra kafla í gær. Vegagerðarmenn gera í dag ráðstafanir til þess að breyta varnargarðinum. Meira
23. ágúst 1997 | Innlendar fréttir | 230 orð | ókeypis

Varnargarður veitti vatni yfir veginn

VARNARGARÐUR sem reistur var í vor til þess m.a. að veita vatni í Grenilæk, sem er þekkt veiðiá, er talinn hafa valdið því að hlaup- og leysingavatn úr Skaftá færði þjóðveg nr. 1 í Eldhrauni á kaf á um það bil 100 metra kafla í gær. Meira
23. ágúst 1997 | Innlendar fréttir | 674 orð | ókeypis

Vatnsnotkun hefur minnkað um 30%

Vatnsveita Reykjavíkur býður almenningi í heimsókn að Gvendarbrunnum milli kl. 10 og 16 í dag í tilefni af degi vatnsins sem nú er haldinn í fjórða sinn. Þar gefst gestum kostur á að skoða mannvirki og fræðast um huliðsheima vatnsveitunnar í Heiðmörk. Meira
23. ágúst 1997 | Innlendar fréttir | 131 orð | ókeypis

Vigdís sæmd heiðursmerki

FRÚ Vigdís Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti Íslands, hefur verið sæmd heiðursmerki Letterstedtska félagsins. Í samþykkt aðalstjórnar Letterstedtska félagsins er lögð á það áhersla að frú Vigdís Finnbogadóttir hafa alla tíð haldið fram gildi norrænar samstöðu og hins norræna menningararfs og gert það með áhrifamiklum hætti. Meira
23. ágúst 1997 | Innlendar fréttir | 404 orð | ókeypis

Yfirlýsing frá Flugfélagi Íslands

Yfirlýsing frá Flugfélagi Íslands VEGNA rangra upplýsinga og óvandaðra vinnubragða í fréttaflutningi DV í dag, 22. ágúst, sér Flugfélag Íslands sig knúið til að koma eftirfarandi upplýsingum á framfæri. Meira
23. ágúst 1997 | Innlendar fréttir | 646 orð | ókeypis

Ýmis vandamál enn þrátt fyrir jafna stöðu í orði

PALLBORÐSUMRÆÐUR um framtíð evrópskra stúlkna á ráðstefnu framakvenna vörpuðu ljósi á sameiginleg áhyggjuefni kvenna í Evrópu. Helstu atriði sem tæpt var á var lagaleg staða kvenna, konur og menntun, ofbeldi gegn konum, heilsufar og ímynd í fjölmiðlum. Meira
23. ágúst 1997 | Innlendar fréttir | 366 orð | ókeypis

Þjónustan færist á einkastofur en spítölunum blæðir út

"ÉG fyllist skelfingu af þeim fréttum sem ég fæ um að menn séu að flýja skipið. Ég held að menn líti svo á að þessi starfsemi sé að mörgu leyti eins og sökkvandi skip," segir Jóhannes Gunnarsson, lækningaforstjóri Sjúkrahúss Reykjavíkur, Meira
23. ágúst 1997 | Innlendar fréttir | 41 orð | ókeypis

Þotuhreyflar framtíðarinnar

BJÖRN Birnir, prófessor í hagnýtri stærðfræði við Kaliforníuháskólann í Santa Barbara, heldur fyrirlestur sem heitir Þotuhreyflar framtíðarinnar mánudaginn 25. ágúst. Fyrirlesturinn er haldinn í ráðstefnusal númer 6 á Hótel Loftleiðum og hefst klukkan 16. Fyrirspurnir um fyrirlesturinn verða á eftir. Meira
23. ágúst 1997 | Innlendar fréttir | 80 orð | ókeypis

(fyrirsögn vantar)

BLAÐAUKINN Að læra meira fylgir Morgunblaðinu um helgina. Hann er 28 blaðsíður og er borinn út með sunnudagsblaðinu. Fjallað er um framhaldsskóla og háskóla, öldunganám og fjarnám, hvað er í boði, námstilhögun og nýjungar í vetur. Sagt er frá tölvunámskeiðum, fjármála- og samskiptanámskeiðum, símenntun og endurmenntun. Meira

Ritstjórnargreinar

23. ágúst 1997 | Staksteinar | 297 orð | ókeypis

»Þróunarfélög í borgum Í fréttabréfi Þróunarfélags Reykjavíkur, "Miðborginn

Í fréttabréfi Þróunarfélags Reykjavíkur, "Miðborginni", er fjallað um þróunarfélög í borgum Bandaríkjanna og Evrópu. Félög þessi eru ýmist stofnuð að frumkvæði borgaryfirvalda - eða með þátttöku þeirra. Félögin eru virk í eflingu og endurskipulagningu miðborga. Til hvers? Meira

Menning

23. ágúst 1997 | Fólk í fréttum | 208 orð | ókeypis

Borg-pía í Star Trek

ÞEIR sem hafa fylgst eitthvað með Star Trek þáttunum í sjónvarpinu ættu að kannast við Borgana, en þessir höfuðóvinir Geimsambandsins léku mjög stórt hlutverk í nýjustu kvikmyndinni um könnuðina sem fara þangað sem enginn hefur farið áður, "Star Trek: First Contact". Meira
23. ágúst 1997 | Fólk í fréttum | 331 orð | ókeypis

Death Row á fallanda fæti

ALLT GENGUR á afturfótunum hjá Death Row-plötuútgáfunni, sem var einn af aflvökum rapp- tónlistarinnar á sínum tíma. Stofnandi útgáfunnar situr í fangelsi, helsti söngvarinn hefur verið myrtur og endurskoðandinn er í felum. Síðan Tupac Shakur var skotinn til bana í fyrra hefur Death Row staðið í ströngu. Stafa erfiðleikarnir m.a. Meira
23. ágúst 1997 | Fólk í fréttum | 98 orð | ókeypis

Dóttir Presleys að gefa út plötu?

LAGASMIÐURINN og framleiðandinn David Foster lýsir rödd Lisu Marie Presley sem sérstakri náðargáfu, bæði kynþokkafullri og seiðandi, ­ alveg eins og rödd föður hennar væri best lýst. Meira
23. ágúst 1997 | Fólk í fréttum | 607 orð | ókeypis

Enginn þrýstingur frá fjölskyldunni

"ÉG HEF aldrei fundið fyrir þrýstingi frá fjölskyldunni gagnvart dansinum. Þvert á móti hef ég verið hvött til að halda fleiri leiðum opnum. Með dansinum hef ég lagt stund á menntaskólanám og reynt að sinna ýmsum öðrum áhugamálum mínum," segir Unnur Berglind Guðmundsdóttir nýútskrifaður danskennari. Meira
23. ágúst 1997 | Fólk í fréttum | 145 orð | ókeypis

Fróðleiksmolar

EKKI eru allir á einu máli um gildi kvikmynda, enda smekkur manna jafn misjafn og mennirnir eru ólíkir. Cecil B. DeMille komst þannig að orði að þær væru "hinn nýi skáldskaparmiðill". Sandra Bernhardt benti á ljósan punkt við kvikmyndir þegar hún sagði þær vera sína "einu leið að öðlast ódauðleika." Darryl F. Meira
23. ágúst 1997 | Fólk í fréttum | 696 orð | ókeypis

Gjörningaklúbburinn

GJÖRNINGAKLÚBBURINN samanstendur af fjórum listakonum sem rugluðu saman reitum meðan þær voru í námi í Myndlistar- og handíðaskólanum. Fyrsti formlegi gjörningurinn var framinn í sjónvarpsþættinum Dagsljósi en þar voru kossinum gerð skil að hætti þeirra. Meira
23. ágúst 1997 | Fólk í fréttum | 759 orð | ókeypis

Gleðigjafar í krumpugöllum

VENNAHLJÓMSVEITIN Ótukt var stofnuð af stelpum sem þekktust í gegnum tónlistina en tilefnið var samsýning listamanna í gamla Síðumúlafangelsinu í nóvember í fyrra. Bróðir Kristínar Eysteins tók þátt í sýningunni og hún var beðin um að setja saman eitthvað tónlistaratriði fyrir sýninguna. Meira
23. ágúst 1997 | Fólk í fréttum | 327 orð | ókeypis

Konan á milli Sú eina sanna (She's the One)

Framleiðendur: Edward J. Burns, Ted Hope, James Schamus. Leikstjóri: Edward J. Burns. Handritshöfundur: Edward J. Burns. Kvikmyndataka: James Schamus. Tónlist: Tom Petty. Aðalhlutverk: Jennifer Aniston, Maxine Bahns, Edward J. Burns, Cameron Diaz, Anita Gillette, John Mahoney. 96 mín. Bandaríkin. Skífan. 1997. Útgáfudagur: 30. júlí. Meira
23. ágúst 1997 | Fólk í fréttum | 496 orð | ókeypis

Kúreki guðs

NÝ plata er komin út með kántrýkónginum Hallbirni Hjartarsyni og heitir hún "Kántrý 8 ­ Ég elska þig drottinn, þú ert líf mitt og ljós." Eins og nafnið gefur til kynna er þetta áttunda plata Hallbjarnar en að þessu sinni hefur hann kosið að sameina gospel- og kántrýtónlist. Platan kom út um verslunarmannahelgina og haldnir voru útgáfutónleikar í "Kántrý tvö" í Kántrýbæ á Skagaströnd. Meira
23. ágúst 1997 | Fólk í fréttum | 154 orð | ókeypis

"Megasukk" á Fógetanum

MIKIL stemmning var á Fógetanum í vikunni þegar félagarnir í Súkkat og tónlistamaðurinn Megas héldu þar tónleika. Tónleikarnir voru haldnir í kjölfar góðra undirtekta sem þeir gárungar fengu á síðustu uppákomu sinni. Meira
23. ágúst 1997 | Fólk í fréttum | 349 orð | ókeypis

Sandra er eins og fjarskyld frænka

ALLIR þekkja Söndru Bullock, sem nú sést meðal annars á hvíta tjaldinu í nýjustu kvikmynd sinni Speed 2. Færri vita þó að Kristinn Sigmundsson óperusöngvari hefur margoft hitt stjörnuna og er vinur foreldra hennar. Sváfu í rúminu hennar Söndru Meira
23. ágúst 1997 | Fólk í fréttum | 564 orð | ókeypis

"Simpson kemur víða við"

"Þú ert kominn í samband við Íslenska útvarpsfélagið h.f. Í augnablikinu er allar línur uppteknar. Visamlegast bíðið." Þannig svarar Stöð 2 í símann og biðin getur orðið býsna löng. Þó virðist það ekki stafa af álagi vegna nýrra áskrifenda, enda myndi þá hagur Stöðvar 2 vera stórum betri og minni þörf fyrir alföðurhönd Chase Manhattan Bank, Meira
23. ágúst 1997 | Fólk í fréttum | 60 orð | ókeypis

Stærsta límmiðasafn í heimi

LÍMMIÐASAFNARINN William Lugo Valbuena situr í gríðarstóru safni sínu af límmiðum víðs vegar úr heiminum. Valbuena, almannatengslamaður fyrir eina af stærstu stjórnmálahreyfingu Venezuela, heldur því fram að safn hans með 70 þúsund límmiðum sé heimsmet. Lugo hóf að safna límmiðum árið 1980 eftir að hafa komið inn á krá í London sem var veggfóðruð með límmiðum. Meira
23. ágúst 1997 | Fólk í fréttum | 86 orð | ókeypis

Tyson enn kominn í klípu

MIKE Tyson virðist hafa tekið meira upp í sig en hann gat kyngt. Fyrirtækið Sierra Partners hefur höfðað mál gegn hnefaeftir að hann stóð ekki við kaupsamning á glæsilegu húsi í Los Angeles sem hljóðaði upp á tæpan hálfan milljarð króna. Er krafist skaðabóta, þar sem kaupverð er innifalið, töpuð húsaleiga og lögfræðikostnaður. Meira
23. ágúst 1997 | Fólk í fréttum | 535 orð | ókeypis

Þar sem hjarta miðbæjarins slær

"MARKHÓPUR Hins hússins er 16 til 25 ára og hugmyndafræðin byggist aðallega á þremur atriðum. Í fyrsta lagi að veita ungu fólki aðstoð og aðstöðu til að koma hugmyndum sínum á framfæri. Mikil áhersla er lögð á að engin mötun sé í gangi heldur framkvæmi unga fólkið hlutina upp á eigin spýtur. Í öðru lagi erum við með upplýsinga- og ráðgjafarþjónustu í samstarfi við fagaðlila. Meira

Umræðan

23. ágúst 1997 | Aðsent efni | 634 orð | ókeypis

Að sparka í þann sem liggur

ÞAÐ fer ekki hjá því að í fjölmiðlum er stundum gerð hörð atreið að fólki sem orðið hefur fyrir áföllum eða aðkasti. Það er eins og fólk sé ávallt tilbúið að taka þátt í hvers konar einelti og þjarma að þeim sem höllum fæti standa og eiga erfitt með að verja sig. Og oft er ekki hikað við þótt það komi viðkomandi algerlega á kné. Meira
23. ágúst 1997 | Aðsent efni | 441 orð | ókeypis

Brostið rafmagnseftirlit á Íslandi

HVERNIG er rafmagnseftirlit á landinu í dag? Það er rétt að hefja þá íhugun með því að hverfa aftur til þingfundar 29.10 1996 og minna á að hæstvirtur iðnaðarráðherra, Finnur Ingólfsson, mælti þá fyrir frumvarpi til laga um öryggi raforkuvirkja, neysluveitna og raffanga, sem koma skyldi í stað laga um Rafmagnseftirlit ríkisins, nr. Meira
23. ágúst 1997 | Aðsent efni | 663 orð | ókeypis

Er sígaretta banani?

TÓBAKSREYKINGAR eru sem kunnugt er alþjóðegt heilbrigðisvandamál sem fer vaxandi. Í þróunarlöndunum deyja nú árlega um ein milljón manns af völdum reykinga. Gert er ráð fyrir að árið 2025 verði fjöldinn kominn í um tíu milljónir dauðsfalla á ári hverju. Það vekur ugg hversu reykingar aukast meðal kvenna og barna í Evrópu. Í aðildarlöndum Evrópusambandsins deyja nú 500. Meira
23. ágúst 1997 | Aðsent efni | 878 orð | ókeypis

Eru börn umhverfisslys?

Í GREIN sem Bryndís Kristjánsdóttir, form. umhverfismálaráðs Reykjavíkur, birtir í Mbl. 16. ágúst sl., gerir hún hvorutveggja í senn, að svara fyrrum formanni umhverfismálaráðs, Júlíusi Hafstein, og réttlæta ákvörðun um byggingu "áningarstaðar fjölskyldunnar", eða öllu heldur skemmtigarðs, á bökkum Elliðaáa. Meira
23. ágúst 1997 | Aðsent efni | 1342 orð | ókeypis

Íslenskir kennarar eiga betra skilið

UNDANFARNA tvo vetur dvaldi ég við nám og kennslu í Danmörku. Mig langar til að segja íslenskum kollegum mínum, og öðrum sem áhuga hafa, frá þeirri reynslu. En fyrst þetta; Ég útskrifaðist frá KHÍ vorið 1990. Eftir það kenndi ég í Myllubakkaskóla í Keflavík til haustsins 1995. Já, ég var með í verkfallinu þarna um árið. Meira
23. ágúst 1997 | Aðsent efni | 1621 orð | ókeypis

KERFIÐ ER NAUTHEIMSKT

Í FYRRI grein minni fjallaði ég um eigin reynslu af því að vera bjargað frá því að deyja úr "menningarsjúkdómi" (að öðru leyti í fullu fjöri) einungis 55 ára. Einhver kann að hafa fundið vott biturleika, jafnvel vanþakklætis í grein minni. Meira
23. ágúst 1997 | Aðsent efni | 813 orð | ókeypis

Lækkum jaðarskatta

MARGIR höfðu samband við okkur hjá Félagi eldri borgara nú í byrjun ágúst vegna þess, að þeir höfðu fengið rukkun frá Ríkisútvarpinu á sjónvarpsgjaldi fyrir júní, júlí og ágúst, og sumir töldu sig ekki geta borgað þessar 4.800 kr. Þeir, sem búa einir og eru með óskerta heimilisuppbót, fengu 3.608 kr. hækkun á henni frá 1. júní, aðrir fengu minna eða ekki neitt. Meira
23. ágúst 1997 | Bréf til blaðsins | 273 orð | ókeypis

Orð eru dýr og vandmeðfarin

FJÖLGUN minningargreina í Morgunblaðinu er mörgum umhugsunarefni. Og vissulega hefur á hógværan og háttvísan máta verið vakin athygli á þessu fári af hálfu blaðsins sjálfs, svo að segja einu sinni eða tvisvar í hverju blaði undanfarið. Einnig ritaði Guðrún Egilson ágæta grein í Lesbók árla sumars um þetta efni. Meira
23. ágúst 1997 | Bréf til blaðsins | 505 orð | ókeypis

Óhlutdrægni í verki

MÉR hefur lengi verið það þyrnir í augum hversu fréttaflutningur Ríkisútvarps/hljóðvarps hefur verið hallur undir sjónarmið sósíalista. Jafnan var farið mýkri höndum um forsprakka heimskommúnismans en hægri sinnaða þjóðarleiðtoga Vesturlanda, eins og t.d. Nixon og Thatcher. Ég er harla ánægð með setningu sem ég skóp 1973, svohljóðandi: "Á sósíalisma og kommúnisma er stigs- en ekki eðlismunur. Meira
23. ágúst 1997 | Aðsent efni | 700 orð | ókeypis

Rannsóknarráð og Kvennalistinn

GUÐNÝ Guðbjörnsdóttir, alþingismaður Kvennalistans, beinir til mín þremur spurningum í opnu bréfi, sem birtist í Morgunblaðinu 21. ágúst. Er tilefnið, að ekki hafi verið skipaðar nógu margar konur í Rannsóknarráð Íslands, þær séu aðeins tvær af 11. Þegar litið er á embættisverk ráðherra frá jafnréttissjónarmiði er mjög hæpið að dæma þau út frá skipan í eina nefnd eða eitt ráð. Meira
23. ágúst 1997 | Aðsent efni | 783 orð | ókeypis

Stíflugerð ­ í mannheimum og dýrheimum

Miðvikudaginn 6. ágúst sl. birtist grein í Morgunblaðinu sem mefndist: "Eigi veldur sá er varar, eða hvað? ­ Hverju reiddust goðin?" Höfundur er verkfræðingur á Verkfræðistofu Sigurðar Thoroddsen hf. Höfundurinn kveðst hafa sýslað við stíflugerð og inntak greinar hans er frásögn af ýmsum stíflum vítt um heim og stíflugerð. Meira
23. ágúst 1997 | Aðsent efni | 363 orð | ókeypis

Þráhyggja Önundar Ásgeirssonar

SÍÐASTLIÐIÐ ár hafa birst í dagblöðum fjölmargar greinar frá Önundi Ásgeirssyni um snjóflóðavarnir á Flateyri. Ennfremur hafa allir helstu stjórnmálamenn og embættismenn landsins fengið frá honum bréf eða erindi um sama efni. Í öllum þessum skrifum úir og grúir af rangfærslum og misskilningi auk ásakana af ýmsu tagi. Meira

Minningargreinar

23. ágúst 1997 | Minningargreinar | 1589 orð | ókeypis

Bjarni Gunnarsson

Það kom mér algjörlega á óvart þegar hringt var í mig fimmtudaginn 7. ágúst og mér sagt að Bjarni væri látinn. Hann hafði hvorki verið veikur né kennt sér neins sjáanlegs meins undanfarna mánuði og reyndar verið frískur og hress að vanda. Ég var nýlega búinn að dveljast hjá honum í nokkra daga síðustu dagana í júlí og þá var engan veikleika á honum að finna. Meira
23. ágúst 1997 | Minningargreinar | 66 orð | ókeypis

BJARNI GUNNARSSON

BJARNI GUNNARSSON Bjarni Gunnarsson fæddist á Auðbjargarstöðum 9. mars 1927. Hann lést 7. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hans voru Guðrún Jónsdóttir frá Fjöllum í Kelduhverfi, f. 17. júní 1883, d. 18. apríl 1961, og Gunnar Sigurðsson frá Hólsseli á Fjöllum. f. 29. september 1897, d. 27. október 1969. Meira
23. ágúst 1997 | Minningargreinar | 462 orð | ókeypis

Guðbjörg Lilja Einarsdóttir

Blessað veri grasið sem grær kringum húsin bóndans og les mér ljóð hans, þrá og sigur hins þögula manns. Blessað veri grasið sem grær yfir leiðin, hylur hina dánu friði og von. Blessað veri grasið sem blíðkar reiði sandsins, grasið sem græðir jarðarmein. Meira
23. ágúst 1997 | Minningargreinar | 31 orð | ókeypis

GUÐBJÖRG LILJA EINARSDÓTTIR

GUÐBJÖRG LILJA EINARSDÓTTIR Guðbjörg Lilja Einarsdóttir fæddist í Kirkjubæ í Vestmannaeyjum 25. apríl 1912. Hún lést á Sjúkrahúsi Reykjavíkur 20. júlí síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Garðakirkju 30. júlí. Meira
23. ágúst 1997 | Minningargreinar | 1685 orð | ókeypis

Hannes Sigfússon

Í endurminningabókum sínum tveim hefur Hannes Sigfússon gert svo eftirminnilega grein fyrir uppruna sínum, ferli og viðhorfum, að naumast verður um bætt í snöggsoðnum kveðjuorðum. Því síður verður hér reynt að gera nokkra úttekt á skáldskap hans, enda bezt að eftirláta allt slíkt fróðleiksmönnum með neðanmálssítötin; þeirra skáldskapur er bókmenntasagan. Meira
23. ágúst 1997 | Minningargreinar | 30 orð | ókeypis

HANNES SIGFÚSSON

HANNES SIGFÚSSON Hannes Sigfússon, skáld, fæddist í Reykjavík 2. mars 1922. Hann lést á heimili sínu 13. ágúst síðastliðinn og fór útför hans fram frá Dómkirkjunni í Reykjavík 21. ágúst. Meira
23. ágúst 1997 | Minningargreinar | 309 orð | ókeypis

Helgi Jakobsson

Með fáeinum orðum langar mig að minnast tengdaföður míns, Helga Jakobssonar, sem lést á heimili sínu hinn 27. maí síðastliðinn. Hann skilur margar hlýjar og góðar minningar eftir sig. Helgi var gæddur snörum og flugnæmum gáfum og einstaklega vel máli farinn. Það var alltaf jafn gaman að ræða við hann um öll málefni milli himins og jarðar. Meira
23. ágúst 1997 | Minningargreinar | 479 orð | ókeypis

Herdís Ástvaldsdóttir

Hún Herdís frá Reykjum er loksins komin heim. Í dag er hún til moldar borin að Hólum í Hjaltadal, næsta nágrenni við æskuheimilið, Reyki. Þar ólst hún upp í góðu yfirlæti hjá foreldrum sínum og tveim eldri systkinum, hálfsystur, Sigrúnu Jóhannesdóttur, frá fyrra hjónabandi móðurinnar og Jóhannesi albróður. Ung að árum fór Herdís í skóla að Laugarvatni. Meira
23. ágúst 1997 | Minningargreinar | 56 orð | ókeypis

HERDÍS ÁSTVALDSDÓTTIR

HERDÍS ÁSTVALDSDÓTTIR Herdís Ástvaldsdóttir fæddist á Reykjum í Hjaltadal 30. október 1915. Hún lést á Reykjalundi 14. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Ástvaldur Jóhannesson og kona hans Guðleif Halldórsdóttir frá Melum í Svarfaðardal. Herdís átti tvö systkini sem bæði eru látin. Meira
23. ágúst 1997 | Minningargreinar | 312 orð | ókeypis

Ingólfur Helgason

Mig langar til að minnast mágs míns, Ingólfs Helgasonar, örfáum orðum. Hann var ljúfur og hlýr, öðlingsmaður. Það var ætíð tilhlökkunarefni að fara í sumarfrí vestur í Gautsdal til hans og Lóu, konu hans. Þar var jafnan tekið vel á móti okkur. Það var merkilegt hvað hægt var að bæta við fólki í húsið. Meira
23. ágúst 1997 | Minningargreinar | 30 orð | ókeypis

INGÓLFUR HELGASON

INGÓLFUR HELGASON Ingólfur Helgason fæddist á Kverngrjóti í Saurbæ, Dalasýslu, 17. janúar 1913. Hann lést í Sjúkrahúsi Akraness 18. júní síðastliðinn og fór útför hans fram frá Akraneskirkju 27. júní. Meira
23. ágúst 1997 | Minningargreinar | 359 orð | ókeypis

Ingólfur M. Ingólfsson

"Brósi minn, hann Ingólfur er dáinn." Þetta voru orð móður minnar þegar hún hringdi til mín út á sjó til að segja mér þessar hræðilegu fréttir. Maður veit ekki hvað á að segja þegar maður fær fréttir af því að fyrrverandi tengdafaðir og vinur er dáinn. Meira
23. ágúst 1997 | Minningargreinar | 28 orð | ókeypis

INGÓLFUR M. INGÓLFSSON

INGÓLFUR M. INGÓLFSSON Ingólfur Magnús Ingólfsson fæddist 15. október 1936. Hann andaðist í Sjúkrahúsi Reykjavíkur hinn 7. ágúst síðastliðinn og fór útför hans fram frá Seltjarnarneskirkju 15. ágúst. Meira
23. ágúst 1997 | Minningargreinar | 270 orð | ókeypis

LILJA VALDIMARSDÓTTIR

LILJA VALDIMARSDÓTTIR Lilja Valdimarsdóttir fæddist á Bíldudal 10. apríl 1917. Hún lést á sjúkrahúsinu á Patreksfirði 13. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Valdimar Guðbjartsson, f. 29.8. 1895, d. 1972, smiður á Bílduagl, og f.k.h. Bjarnfríður O. Tómasdóttir, f. 23.7. 1890, d. 10.6. 1928, húsmóðir. Alsystkin hennar eru: Magnús, f. Meira
23. ágúst 1997 | Minningargreinar | 60 orð | ókeypis

Lilja Valdimarsdóttir Ég vil minnast tengdamóður minnar með eftirfarandi: Hver minning dýrmæt perla að liðnum lífsins degi,

Ég vil minnast tengdamóður minnar með eftirfarandi: Hver minning dýrmæt perla að liðnum lífsins degi, hin ljúfu og góðu kynni af alhug þakka hér. Þinn kærleikur í verki var gjöf sem gleymist eigi og gæfa var það öllum, er fengu að kynnast þér. (Ingibj.Sig.) Far þú í friði. Friður guðs þig blessi, hafðu þökk fyrir allt og allt. Meira
23. ágúst 1997 | Minningargreinar | 113 orð | ókeypis

Oddný Jónasdóttir

Mín kæra vinkona, Oddný. Þegar Þorgils bróðir þinn kom og sagði: "hún er dáin," fannst mér tíminn stansa. Á tímabili vorum við svo vissar um að þú myndir standast þessa erfiðleika. Þetta var bara eins og einn þáttur í lífsbaráttunni og svo tæki annað við, hamingja með Ólafi og barnabörnunum sem þú talaðir svo oft um. Meira
23. ágúst 1997 | Minningargreinar | 27 orð | ókeypis

ODDNÝ JÓNASDÓTTIR

ODDNÝ JÓNASDÓTTIR Oddný Jónasdóttir var fædd í Reykjavík 7. nóvember 1940. Hún lést í Landspítalanum 8. ágúst síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Háteigskirkju 14. ágúst. Meira
23. ágúst 1997 | Minningargreinar | 1353 orð | ókeypis

Sigurjón Sigurðsson

Ekki kann ég að rekja lífssögu Sigurjóns Sigurðssonar frænda míns nema að litlu leyti og þá aðallega eins og við systkinin þekktum hann af eigin reynd, en móðir okkar er systir hans Sjonna, eins og hann var oftast nefndur. Eftir að fjölskylda mín flutti frá Vestmannaeyjum til Reykjavíkur vorið 1951 fór mamma með okkur yngri systkinin út í Eyjar á hverju sumri þar til Þóranna amma okkar lést. Meira
23. ágúst 1997 | Minningargreinar | 323 orð | ókeypis

SIGURJÓN SIGURÐSSON

SIGURJÓN SIGURÐSSON Sigurjón Sigurðsson fæddist í Fagurhóli í Vestmannaeyjum 7. desember 1909. Hann lést aðfaranótt 9. ágúst á sjúkrahúsinu í Vestmannaeyjum eftir fárra vikna sjúkdómslegu. Foreldrar hans voru hjónin Þóranna Ögmundsdóttir, f. 2.12. 1874 í Vestmannaeyjum, d. 16.5. 1959, og Sigurður Jónsson formaður, f. 17.9. Meira
23. ágúst 1997 | Minningargreinar | 241 orð | ókeypis

Sólveig Jónsdóttir

Þegar ég frétti að vinkona mín og nafna Sólveig Jónsdóttir væri látin langt um aldur fram varð mér hugsað til þess er ég talaði við hana rétt áður en ég fór í sumarfrí til útlanda og hún sagði mér að hún ætti að fara í læknisskoðun á næstu dögum. Spurði ég hvort einhver breyting væri á hennar sjúkdómi, sagði hún að þetta væri í öryggisskyni. Meira
23. ágúst 1997 | Minningargreinar | 28 orð | ókeypis

SÓLVEIG JÓNSDÓTTIR

SÓLVEIG JÓNSDÓTTIR Sólveig Jónsdóttir fæddist í Reykjavík 3. ágúst 1929. Hún lést 4. ágúst síðastliðinn á Landspítalanum í Reykjavík og fór útför hennar fram frá Langholtskirkju 13. ágúst. Meira
23. ágúst 1997 | Minningargreinar | 314 orð | ókeypis

Þórunn Rafnar

Það er ekki langt síðan ég varð þeirrar gæfu aðnjótandi að fá að kynnast tengdamóður minni Þórunni S. Rafnar. Það var eftir sögulega ferð á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum sumarið 1993, er ég og unnusti minn kynntumst. Fyrir þá ferð lagði móðir mín hinar hefðbundnu lífsreglur sem mikið hefur verið hlegið að síðan. Þórunn tók mér strax opnum örmum. Meira
23. ágúst 1997 | Minningargreinar | 290 orð | ókeypis

ÞÓRUNN RAFNAR

Mig langar í örfáum orðum að minnast tengdamóður minnar, Þórunnar eða Tótu eins og hún var kölluð. Ég kynntist Tótu fyrir 6 árum þegar við Stefán byrjuðum að vera saman og kunni ég strax vel við hana. Hún var mjög góð og elskuleg kona sem vildi öllum vel. Hún var mjög vel að sér um marga hluti og má þar nefna ættfræði og ljóð. Meira
23. ágúst 1997 | Minningargreinar | 438 orð | ókeypis

Þórunn S. Rafnar

Mig langar til að minnast með nokkrum orðum tengdamóður minnar Þórunnar S. Rafnar. Það eru nú í haust orðin fimmtán ár frá því ég kom fyrst á heimili þeirra hjóna Hallgríms og Tótu og var mér þar frá fyrstu kynnum vel tekið. Það vel tekið, að ég endaði með að giftast Helgu, elstu heimasætunni. Meira
23. ágúst 1997 | Minningargreinar | 13 orð | ókeypis

(fyrirsögn vantar)

Viðskipti

23. ágúst 1997 | Viðskiptafréttir | 433 orð | ókeypis

191 milljónar tap

ÐUmskipti til hins verra í rekstri ÚA og Skagstrendings en Tangi á Vopnafirði hagnast 191 milljónar tap LIÐLEGA 190 milljónar króna tap varð af rekstri Skagstrendings hf. á fyrstu sex mánuðum þessa árs. Meira
23. ágúst 1997 | Viðskiptafréttir | 197 orð | ókeypis

ÐLækkanir Dow Jones valda skjálfta í Evrópu

GENGI hlutabréfa beggja vegna Atlantsála hélt áfram að lækka í gær og lækkaði gengi dollars sömuleiðis vegna ótta fjárfesta við vaxtahækkanir í Þýskalandi á næstunni. Gengi markaðanna hækkaði lítillega á ný frá lágstöðu fyrir lokun í gær en engu að síður lækkaði gengi DAX-30 hlutabréfavísitölunnar um 2,7% og gengi CAC- 40 vísitölunnar í París lækkaði um 1,8%. Meira
23. ágúst 1997 | Viðskiptafréttir | 243 orð | ókeypis

Hagnaður nam 50 millj. króna

ÐTapi snúið í hagnað hjá Tanga hf. á fyrri árshelmingi Hagnaður nam 50 millj. króna TÆPLEGA 50 milljóna króna hagnaður varð af rekstri Tanga hf. á Vopnafirði á fyrstu sex mánuðum þessa árs. Er þetta mun betri afkoma en varð af rekstri fyrirtækisins á síðasta ári, er 4,2 milljóna króna tap varð af rekstri þess á árinu í heild. Meira
23. ágúst 1997 | Viðskiptafréttir | 52 orð | ókeypis

Leiðrétting

Í frétt um afkomu Olíufélagsins sem birtist í gær var ranglega sagt að hlutabréfaeign fyrirtækisins væri samtals metin á um 2,7 milljarða króna. Hið rétta er að hlutabréfaeignin er samtals metin á 2,7 milljarða króna umfram bókfært verð. Hlutabréfaeign Olíufélagsins, hlutdeildarfélaga og dótturfélaga mun samtals vera metin á u.þ.b. sex milljarða króna. Meira
23. ágúst 1997 | Viðskiptafréttir | 416 orð | ókeypis

Tapið nam 155 milljónum króna

ÚTGERÐARFÉLAG Akureyringa hf. var rekið með 154,7 milljóna króna tapi fyrstu sex mánuði ársins. Þar af nemur tap af rekstri móðurfélagsins 81 milljón króna. Er þetta lakari afkoma en gert var ráð fyrir í áætlunum félagsins og eru meginástæðurnar óhagstæð gengisþróun á langtímaskuldum félagsins, Meira

Daglegt líf

23. ágúst 1997 | Neytendur | 320 orð | ókeypis

ÐKarl K. Karlsson fær Smirnoff umboðið

KARL K. Karlsson ehf. mun taka við umboðum á Smirnoff vodka og Baileys rjómalíkjör 1. október næstkomandi frá Júlíusi P. Guðjónssyni ehf. Smirnoff hefur verið söluhæsta víntegundin hjá Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins um árabil og Baileys vinsælasti líkjörinn. Meira
23. ágúst 1997 | Neytendur | 473 orð | ókeypis

Hlægjandi húfur á ferð og flugi

Fyrirtækið Húfur sem hlæja er búið að koma sér fyrir í nýju húsnæði í bakhúsi á Laugavegi 24, þar sem áður var Te- og kaffibúðin. Sigríður Elva Sigurðardóttir og Hanna Stefánsdóttir reka þar bæði vinnustofu og verslun. Þar fást þær aðallega við að hanna og prjóna húfur auk þess að prjóna eyrnabönd, módel-peysur og gammosíur. Meira
23. ágúst 1997 | Neytendur | 46 orð | ókeypis

"Kick Start" orkudrykkur

HAFINN er innflutningur á orkudrykknum Kick Start. Kick Start er bæði prótein- og kolvetnadrykkur en auk þess inniheldur hver flaska, sem er 330 ml, 16.000 mg af 18 hreinum aminosýrum. Framleiðandi drykkjarins er enska fyrirtækið Power Health en fyrirtækið Cetus sér um innflutninginn. Meira
23. ágúst 1997 | Neytendur | 69 orð | ókeypis

Skólatöskur frá Ítalíu

HEILDVERSLUNIN Papyrus hefur hafið innflutning á ítölskum skólatöskum sem ganga undir nafninu "Seven". Töskurnar eru með þykku bólstuðu baki og axlarólum. Hægt er að stækka þær með því að renna niður rennilás á hliðunum, og bætist þá við auka hólf. Töskurnar eru úr mismunandi efni eins og leðurlíki, næloni og "hi-tech gúmmí". Meira

Fastir þættir

23. ágúst 1997 | Dagbók | 3016 orð | ókeypis

APÓTEK

apótekanna: Háaleitis Apótek, Austurveri við Háaleitisbraut, er opið allan sólarhringinn alla daga. Auk þess eru fleiri apótek með kvöld- og helgarþjónustu, sjá hér fyrir neðan. Sjálfvirkur símsvari um læknavakt og vaktir apóteka s. 551-8888. Meira
23. ágúst 1997 | Fastir þættir | 260 orð | ókeypis

BRIDS Umsjón: Arnór G. Ragnarsson Stórmót í Þ

LAUGARDAGINN 6. september verður haldið sveitakeppnismót í Þönglabakka 1 og hefur heimsmeisturum yngri spilara í tvímenningi, þeim Stefan Solbrand og Olle Wademark frá Svíþjóð, verið boðið til landsins og spila þeir í sveit með vinningshafa Flugleiðaleiksins í Sumarbrids, en það er sá spilari sem skorar flest bronsstig þrjá daga í röð í Sumarbrids. Meira
23. ágúst 1997 | Dagbók | 328 orð | ókeypis

dagbok nr. 62,7

dagbok nr. 62,7------- Meira
23. ágúst 1997 | Fastir þættir | 101 orð | ókeypis

Glæsileikinn nálgaðist fullkomnun

GLÖGGIR lesendur Vikuloka síðastliðinn laugardag hafa eflaust tekið eftir því að ekki var samræmi á milli aðalfyrirsagnar annars vegar og efnistaka og mynda í grein Sigríðar Ingvarsdóttur um hertogahjónin af Windsor hins vegar. Meira
23. ágúst 1997 | Fastir þættir | 722 orð | ókeypis

Guðspjall dagsins: Miskunnsami Samverjinn (Lúk. 10.)

Guðspjall dagsins: Miskunnsami Samverjinn (Lúk. 10.) »ÁSKIRKJA: Vegna sumarleyfa starfsfólks Áskirkju er bent á guðsþjónustu í Laugarneskirkju. BÚSTAÐAKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11.00. Organisti Guðni Þ. Guðmundsson. Pálmi Matthíasson. DÓMKIRKJAN: Guðsþjónusta kl. 11.00. Prestur sr. Lárus Halldórsson. Meira
23. ágúst 1997 | Fastir þættir | 1080 orð | ókeypis

Gulir draumar gulls ígildi

Á SÍÐSUMRI þegar litir fölna, roðna og gulna fær guli litur draumsins sérstakt vægi. Hann leysir upp drauma í frumeindir sínar og sundurliðar þá eftir mettun og inntaki í táknbók sína, dreymendum til glöggvunar um eðli sitt, lag og hag. Meira
23. ágúst 1997 | Í dag | 210 orð | ókeypis

GULLBRÚÐKAUP

GULLBRÚÐKAUP eiga í dag, laugardaginn 23. ágúst, hjónin Þórhalla Karlsdóttir, fyrrverandi kaupmaður og Jóhann Eymundsson, húsasmíðameistari og fyrrverandi kaupmaður, Stigahlíð 36, Reykjavík. Þau voru gefin saman af sr. Jóni Thorarensen 23. ágúst 1947. Þórhalla og Jóhann eignuðust sex börn og eru fimm þeirra á lífi. Þau eiga fjölda afkomenda. Meira
23. ágúst 1997 | Fastir þættir | 1259 orð | ókeypis

Hræðilegur kokkur sem borðar allt Knattspyrnumaðurinn Andri Sigþórsson vakti mikla athygli þegar hann skoraði fimm mörk í leik

ALÆTAN Andri Sigþórsson segist vera iðinn við að borða á veitingahúsum borgarinnar en hafði aldrei smakkað indverskan mat þegar við komum okkur fyrir á Hverfisgötunni en þar er Austur-Indíafélagið til húsa. Meira
23. ágúst 1997 | Fastir þættir | 898 orð | ókeypis

ÍSLENSKT MÁL Umsjónarmaður Gísli Jónsson 915. þáttur

915. þáttur ENSKA orðasambandið to take over sækir gríðarlega á okkur um þessar mundir. Engin ástæða er til þess að hörfa undan þeirri sókn. Menn "taka ekki stjórnina yfir" í félaginu. Menn taka við stjórninni. Menn "taka ekki landið yfir". Menn taka völdin í landinu. Menn semja ekki um að "taka eignir félagsins yfir". Meira
23. ágúst 1997 | Fastir þættir | 1249 orð | ókeypis

Landsliðskeppnin á Akureyri

Þrír stórmeistarar keppa á mótinu, sem fram fer í boði Skákfélags Akureyrar. KEPPT er um sæmdarheitið "Skákmeistari Íslands 1997", auk þess sem vegleg verðlaun eru í boði. Mótið hefst klukkan 17 þriðjudaginn 9. september. Teflt verður í Alþýðuhúsinu við Skipagötu í sal "Fiðlarans". Umferðir hefjast klukkan 17, nema á laugardögum og sunnudaginn 14. Meira
23. ágúst 1997 | Fastir þættir | 625 orð | ókeypis

Með geitungabú í herberginu Guðmundur Magnússon er líklega yngsti "skordýrafræðingur" landsins. Frá því hann man eftir sér hefur

HÁVÆRT suð í geitungum berst fram á stigapallinn þegar við heilsum Guðmundi Magnússyni, ellefu ára skordýrasafnara á Bollagötunni, og hann vísar okkur inn í herbergið þar sem hann geymir pöddurnar sínar. Úti í glugga blasir við geitungabúið, sem hann fann á Hrefnugötunni og flutti heim í herbergi fyrr í sumar og frá því berst suðið áðurnefnda. Meira
23. ágúst 1997 | Í dag | 318 orð | ókeypis

ORELDRAR skólabarna hljóta að fylgjast spenntir með samn

ORELDRAR skólabarna hljóta að fylgjast spenntir með samningaviðræðum um kaup og kjör kennara þessa dagana. Launamál kennara eru í þvílíkum ólestri, að það stofnar gæðum menntunar á Íslandi hreinlega í hættu. Meira
23. ágúst 1997 | Dagbók | 335 orð | ókeypis

Spurt er...

1 Danskur frjálsíþróttamaður setti 13. ágúst heimsmet í 800 metra hlaupi á móti í Sviss. Hann hljóp á tímanum 1:41.24 og sló þar með heimsmetið, sem Bretinn Sebastian Coe setti árið 1981. Nýi methafinn sést hér á mynd. Hvað heitir hann? 2 Undanfarin tvö ár hafa eldsumbrot valdið miklu tjóni á eyju einni í Karíbahafi. Meira
23. ágúst 1997 | Í dag | 727 orð | ókeypis

Svar við grein um lélega þjónustu VEGNA greinar um lélega þ

VEGNA greinar um lélega þjónustu í verslun Steinars Waage í Morgunblaðinu miðvikudaginn 20. ágúst sl. vil ég fyrir hönd Steinars Waage skóverslunar hf. byrja á því að biðjast afsökunar á þeim mistökum sem áttu sér stað í verslun okkar, Domus Medica, laugardaginn 16. ágúst sl. Mistökin voru þau, að auðvitað átti afgreiðslustúlkan að leyfa barninu að komast á salernið en ekki banna það. Meira
23. ágúst 1997 | Fastir þættir | 79 orð | ókeypis

Tandoori lambalundir

TANDOORI-matreiðsla er ævaforn eldunaraðferð ættuð frá Norður-Indlandi. Hjartað er leirofninn sem er hitaður með viðarkolum og nær hitastigið allt að 700 gráðum á Celsíus. Kjötið er grillað á teini sem stungið er lóðrétt inn í ofninn og hinn mikli hiti skilar einstaklega safaríkum mat. Tandoori-réttinn tekur um 30 mínútur að grilla. Meira
23. ágúst 1997 | Fastir þættir | 717 orð | ókeypis

Til liðs við hið illa Tölvuleikir byggjast yfirleitt á því að vinna góðverk, frelsa bandingja eða sigrast á hinu illa. Árni

HELDUR er lítið að gerast á leikjamarkaði; framleiðendur virðast allir fara troðnar slóðir og forðast áhættu. Þannig streyma enn á markað Command & Conquer og Quake eftirhermur með ýmsum afbrigðum. Sem betur fer koma þó öðru hvoru leikir sem skera sig úr og breska fyrirtækið Bullfrog hefur verið iðið við að smíða slíka leiki, nýlegt dæmi er Theme Hospital, sem gengur út á sjúkrahússrekstur, Meira
23. ágúst 1997 | Fastir þættir | 578 orð | ókeypis

Truflanir á starfsemi skjaldkirtils?

Spurning A: Hvernig lýsir sér þegar skjaldkirtillinn er of virkur og hvað er til bóta? Viðkomandi fékk geislavirkt joð og nú er starfsemin of hæg. Hvað er til bóta? Hvernig á að meðhöndla þetta? Hvað gerist þegar starfsemin er of hæg? Spurning B: Ég er oft þreytt, óútskýranlega að mínu mati. Blóðþrýstingurinn er yfirleitt lágur, 110/64 og allt niður í 101/61. Meira

Íþróttir

23. ágúst 1997 | Íþróttir | 85 orð | ókeypis

Blikar unnu sokkastríðið ÞEGA

ÞEGAR Breiðablik sigraði Val, 3:0, í úrslitaleik bikarkeppninnar í fyrra léku bæði lið í rauðum sokkum og sögðu leikmennþað hafa haft mjög truflandi áhrif, sérstaklega þegar skeraátti úr um hvort lið ætti innkastið færi knötturinn út fyrir hliðarlínu. Meira
23. ágúst 1997 | Íþróttir | 428 orð | ókeypis

Breiðablik og Valur hafa fjórum sinnum áður leikið til úr

Breiðablik og Valur hafa fjórum sinnum áður leikið til úrslita í bikarkeppninni og hafa Blikastúlkur þrívegis fagnað sigri. Valur hefur alls tíu sinnum leikið til úrslita og sjö sinnum sigrað, en Breiðablik hefur sjö sinnum leikið til úrslita og sigrað fimm sinnum. Meira
23. ágúst 1997 | Íþróttir | 264 orð | ókeypis

Dalvíkingar berjast af miklum krafti Dalvíkingar e

Dalvíkingar berjast af miklum krafti Dalvíkingar eru farnir að bíta frá sér í fallbaráttunni í 1. deild og þeir fylgdu góðum sigri á Víkingum eftir með því að flengja Þórsara á Akureyrarvelli í gærkvöld á sannfærandi hátt. Meira
23. ágúst 1997 | Íþróttir | 49 orð | ókeypis

Emmin of fá

Vegna mistaka í úrvinnslu gagna hefur heildarfjöldi M-a á lið verið misreiknaður að undanförnu og úttekt á M-stöðu liða í sunnudagsblaðinu var því röng. Röðin á liðunum er á hinn bóginn nánast sú sama eftir sem áður, en hér til hliðar er staðan rétt eftir 13 umferðir. Meira
23. ágúst 1997 | Íþróttir | 180 orð | ókeypis

FH enn í baráttunni

FH-ingar kræktu sér í þrjú afar dýrmæt stig í toppbaráttu 1. deildar karla í knattspyrnu í gærkvöldi þegar þeir lögðu Fylkismenn að velli, 1:0, í Kaplakrika. Gestirnir úr Árbænum voru sterkari á upphafsmínútum leiksins, en FH-ingar náðu síðan undirtökunum um miðjan fyrri hálfleik. Meira
23. ágúst 1997 | Íþróttir | 443 orð | ókeypis

Frjálsíþróttir

Gullmót í Brussel 5.000 m hlaup kvenna: 1. Gabriela Szabo (Rúmeníu)14.44,21 2. Paula Radcliffe (Bretlandi)14.45,51 3. Sally Barsosio (Kenýa)14.46,71 Spjótkast kvenna: 1. Tatyana Shikolenko (Rússl.)67,34 2. Sonia Bisset (Kúbu)65,42 3. Tanja Damaske (Þýskal.)65,36 Þrístökk kvenna: 1. Meira
23. ágúst 1997 | Íþróttir | 268 orð | ókeypis

"Fyrir neðan allar hellur"

Víkingur og KA skildu jöfn, 2:2 í heldur tilkomulítilli viðureign í Víkinni í gærkvöldi. Víkingar jöfnuðu í síðari hálfleik eftir að KA-menn höfðu haft tveggja marka forystu í leikhléi. KA-menn voru heldur aðgangsharðari í fyrri hálfleik og kom Einar Einarsson norðanmönnum yfir á 35. Meira
23. ágúst 1997 | Íþróttir | 569 orð | ókeypis

Kenýamenn bættu met Gebrselassie

Eþíópíumaðurinn Haile Gebrselassie var áhorfandi að því á Gullmótinu á íþróttaleikvanginum í Brussel er tveir Kenýamenn slógu tvö af heimsmetum hans, í 5.000 og 10.000 m hlaupi. Fyrstur steig á stokk Daniel Komen með sveit hjálparsveina og hljóp 5.000 metrana á 12.39,74 og sló þar 9 daga gamalt met Eþíópíumannsins um rúmar 2 sekúndur, en það var 12. Meira
23. ágúst 1997 | Íþróttir | 585 orð | ókeypis

"Klaufi að leika ekki betur"

ÍSLENSKU keppendurnir á Evrópumóti einstaklinga í Sviss hafa vakið mikla athygli fyrir góðan leik. Þeir Kristinn G. Bjarnason úr GR og Björgvin Sigurbergsson úr Keili eru báðir undir pari - Kristinn fimm höggum undir og Björgvin tveimur. Björgvin er í 15. - 23. sæti. Meira
23. ágúst 1997 | Íþróttir | 133 orð | ókeypis

Knattspyrna 1. deild karla FH - Fylkir1:0 Davíð Ólafsson (69.). Víkingur - KA2:2 Atli Einarsson (76. vsp.), Lárus Huldarsson

2. deild karla Völsungur - Víðir3:0 Arngrímur Arnarson, Jón Garðarsson, Baldur Aðalsteinsson. England 1. deild: Manchester City - Tranmere1:1 Frakkland Meira
23. ágúst 1997 | Íþróttir | 150 orð | ókeypis

KNATTSPYRNABrynjari líkt við Hysen

KNATTSPYRNABrynjari líkt við Hysen Eins og kom fram í blaðinu í gær hafa sænsku meistararnir IFK Gautaborg augastað á KR-ingnum Brynjari Gunnarssyni. Göteborgs Posten greindi frá þessu í gær og sagði að Gautaborgarar væru að leita að nýjum miðverði sem getur orðið kjölfestan í liðinu á næstu árum. Meira
23. ágúst 1997 | Íþróttir | 407 orð | ókeypis

Kópavogsbúar vilja að liðið sé á toppnum

BREIÐABLIK og Valur mætast í úrslitaleik bikarkeppni kvenna á Laugardalsvelli í dag. Valsstúlkur eiga harma að hefna því þessi lið mættust einnig í úrslitum keppninnar í fyrra og þá sigruðu Blikar, 3:0. Breiðablik og Valur hafa einu sinni mæst í Stofndeildinni í sumar og þá fóru Blikar með sigur af hólmi, 2:0. Meira
23. ágúst 1997 | Íþróttir | 215 orð | ókeypis

Markasúpa í Sandgerði eilladísi

Markasúpa í Sandgerði eilladísirnar hafa ekki verið hliðhollar Sandgerðingum í sumar eins og sést best á stöðu þeirra í fyrstu deildarkeppninni þar sem þeir verma botnsætið með aðeins 2 stig. Meira
23. ágúst 1997 | Íþróttir | 165 orð | ókeypis

Met hjá Hjalta HJALTI Guðmundsson, sundmaður úr SH,

HJALTI Guðmundsson, sundmaður úr SH, setti Íslandsmet í 200 metra bringusundi á Evrópumeistaramótinu í Sevilla í gær. Hjalti varð í 20. sæti, synti á 2.21,13, en gamla metið, 2.21,77, setti Arnþór Ragnarsson í Rostock árið 1992. Lágmarkið í greininni fyrir HM er 2.18,77. "Ég var búinn að stefna að því fyrir þetta mót að setja Íslandsmet. Meira
23. ágúst 1997 | Íþróttir | 160 orð | ókeypis

Sjóvár-Almennra deildin:

Knattspyrna Laugardagur: Bikarkeppni kvenna: Úrslitaleikur: Laugardalsvöllur:Breiðablik - Valur16 Sjóvár-Almennra deildin: Stjörnuvöllur:Stjarnan - Fram14 Ólafsfjörður:Leiftur - KR14 Borgarnes:Skallagrímur - ÍBV14 Meira
23. ágúst 1997 | Íþróttir | 95 orð | ókeypis

Sund

EM í Sevilla 100 m flugsund kvenna: 1. Mette Jacobsen (Danmörku)59,64 2. Martina Morovcova (Slóvakíu)59,74 3. Johanna Sjoberg (Svíþjóð)1.00,07 4. Svetlana Pozdeyeva (Rússl.)1.00,28 5. Iliria Tocchini (Ítalíu)1.00,56 6. Anna Uryniuk (Póllandi)1.00,77 7. Cecile Jeanson (Frakkl.)1.01,46 8. Meira
23. ágúst 1997 | Íþróttir | 281 orð | ókeypis

Verðum að skora fyrst

Valur á harma að hefna síðan í fyrra og ég er mjög bjartsýn á að við vinnum Blikana í þessum leik," sagði Ragnhildur Skúladóttir, þjálfari Vals, í samtali við Morgunblaðið. "Valsstelpurnar eru mjög ungar og Blikarnir hafa mun meiri reynslu, en við höfum eigi að síður fulla trú á að við verðum bikarmeistarar í ár. Meira
23. ágúst 1997 | Íþróttir | 55 orð | ókeypis

Þeir íslensku áallra vörum ÍSLENSKU keppe

ÍSLENSKU keppendurnir eruá allra vörum á mótsstað, aðsögn Björgvins Sigurbergssonar. "Það tala allir um aðÍslendingarnir spili mjög vel.Kristinn var efstur í mótinueftir 27 holur og þá var égað fara út. Meira
23. ágúst 1997 | Íþróttir | 64 orð | ókeypis

(fyrirsögn vantar)

»Morgunblaðið/Þorkell Íslandsmótið hafiðÍSLANDSMÓTIÐ í siglingum kjölbáta hófst í gærkvöldi með keppni í baujuskrölti fyrir utan Reykjavíkurhöfn. Í dag keppa bátarnirá sama stað og þá verður keppnin þrískipt, fjórir leggir sigldir fram og til baka uppí vind og á lensi og á morgun lýkur keppninnimeð langri siglingu í baujuskrölti. Meira

Úr verinu

23. ágúst 1997 | Úr verinu | 390 orð | ókeypis

Brælan hamlar loðnuveiðunum

ENGIN loðnuveiði hefur verið síðustu tvo sólarhringa vegna brælu, en margir lönduðu slöttum og sæmilega góðum afla á fimmtudaginn. Útlit er fyrir áframhaldandi brælu á miðunum eitthvað lengur. Meira
23. ágúst 1997 | Úr verinu | 143 orð | ókeypis

SFjörugir hvalir

HNÚFUBAKAR stálu senunni á loðnumiðunum fyrr í sumar enda eru þeir alls ekki sjaldséðir gestir á loðnumiðunum. Kristján Jónsson, skipherra á Óðni, náði þessum skemmtilegu myndum um 90 sjómílur norður af Melrakkasléttu í sumar þar sem fimm skip voru að veiðum og Óðinn í hefðbundnu eftirliti. "Við vorum stopp og létum reka. Meira

Lesbók

23. ágúst 1997 | Menningarblað/Lesbók | 106 orð | ókeypis

Á ANNAÐ ÞÚSUND GESTA SKOÐAÐ SÝNINGUNA

YFIRLITSSÝNINGU á verkum Sverris Haraldssonar, Sýnishorn úr ævistarfi á Hulduhólum, lýkur 31. ágúst. Á annað þúsund manns hafa heimsótt Hulduhóla síðan sýningin var sett upp í samstarfi við Mosfellsbæ í tilefni 10 ára afmælis bæjarins 9. ágúst síðastliðinn. Meira
23. ágúst 1997 | Menningarblað/Lesbók | 994 orð | ókeypis

Á ÞJÓÐLEGUM NÓTUM

Carl Orff & Gunild Keetman: Orff Schulverk Vol. I-II. Godela Orff, rödd; Marina Koppelstetter (MS); Markus Zahnhausen, blokkflautur; Karl Peinkofer, Andreas Schumacher, slagverk; Carolin Widmann, Sonja Korkeala, fiðlur; Sabina Lehrmann, selló; Karl Peinkofer slagverkshópurinn u. stj. Karls Peinkofers; Madrígalakór Tónlistarháskólans í München u. stj. Max Freys. Meira
23. ágúst 1997 | Menningarblað/Lesbók | 1151 orð | ókeypis

DRAUMAR OG EFTIRLÍKINGAR

Framlag Listasafns Íslands til myndlistarhátíðarinnar ON Iceland er sýning þriggja heimsþekktra listamanna frá Sviss, sem opnuð verður í dag. ÖRLYGUR STEINN SIGURJÓNSSON fjallar um sýninguna og ræddi við þá Thomas Huber og Peter Fischli um sofandi málverk og gagnslausa hluti. Meira
23. ágúst 1997 | Menningarblað/Lesbók | 961 orð | ókeypis

DRAUMSÝN SEM HVARF

Draumurinn um betra líf, tryggari afkomu, hamingju og öryggi hefur fylgt manninum frá upphafi vega. Trúarbrögðin buðu þjáðum og sjúkum líkn með loforði um paradís eftir dauðann að því uppfylltu að maðurinn breytti samkvæmt lögmálinu. Flest þjóðfélög áttu sér hugmyndir um heim þar sem allir voru hamingjusamir og allar óskir uppfylltar. Meira
23. ágúst 1997 | Menningarblað/Lesbók | 285 orð | ókeypis

efni 23. ágúst

DagnýKristjánsdóttir bókmenntafræðingur varði doktorsritgerð sína um Ragnheiði Jónsdóttur rithöfund í febrúar síðastliðnum við Háskóla Íslands. Hún þótti þá bregða ljósi á ýmislegt úr bókmenntaheimi okkar fyrr á öldinni sem kyndugt mætti kalla. Meira
23. ágúst 1997 | Menningarblað/Lesbók | 4184 orð | ókeypis

GERMANÍA OG GERMANIR FRIÐARSPILLAR ÚR ÞOKULANDINU SIGLAUGUR BRYNLEIFSSON TÓK SAMAN Hinir fornu Germanir frömdu blóðug

GERMANÍA OG GERMANIR FRIÐARSPILLAR ÚR ÞOKULANDINU SIGLAUGUR BRYNLEIFSSON TÓK SAMAN Hinir fornu Germanir frömdu blóðug fórnarmorð, spáðu í innyfli fallinna fjandmanna og þekktu hvorki hjól leirkerasmiðsins né letur. Meira
23. ágúst 1997 | Menningarblað/Lesbók | 1133 orð | ókeypis

ÍSLENSKIR, RÚSSNESKIR OG DANSKIR KRAFTAR Gallerí með rússneskri, danskri og íslenskri list í listabænum Skagen á Jótlandi er

ÍSLENSKIR, RÚSSNESKIR OG DANSKIR KRAFTAR Gallerí með rússneskri, danskri og íslenskri list í listabænum Skagen á Jótlandi er auðvitað rekið af listaglöðum Íslendingi, sem hefur ánægju af að kynna list heimalandsins, eins og SIGRÚN DAVÍÐSDÓTTIR komst að í heimsókn hjá Marínu Magnúsdóttur. Meira
23. ágúst 1997 | Menningarblað/Lesbók | 149 orð | ókeypis

Í ÞRASTASKÓGI

Angan af björk og ekkert kyrrðina rýfur: Ég yrki og þykist laða í stökurnar hljóm, unz önnur kliðan og unaðarfyllri svífur andartaksstund um rjóður, lauf og blóm. Hver söng þar? Já hver skyldi það vera? "Hver nema blærinn," svarar lítill fugl og horfir á mig: "Hvað ert þú að gera? Hættu nú, góði, Meira
23. ágúst 1997 | Menningarblað/Lesbók | 295 orð | ókeypis

"LISTAHÁTÍÐIR GERAST EKKI BETRI EN ÞETTA"

SAN FRANCISCO ballettinn undir stjórn Helga Tómassonar hefur í þessari viku komið fram á Edinborgarhátíðinni og er með sýningar til morguns, sunnudags. Flokkurinn hefur fengið jákvæðar umsagnir í breskum blöðum og í blaðinu The Scotsman sagði "það er mikið af hæfileikafólki í þessum mjög svo aðlaðandi dansflokki og við fáum að njóta þess í næstum heila viku. Meira
23. ágúst 1997 | Menningarblað/Lesbók | 264 orð | ókeypis

"LÍF OG STARF SÉÐ GEGNUM BLEIK GLERAUGU LANGANNA MINNA"

SÝNING á verkum Urs Lüthi, Elle-Mie Ejdrup Hansens og James Grahams verður opnuð í Norræna húsinu í dag kl. 15. Þessi sýning er liður í ON ICELAND 1997, sem er alþjóðleg sýning sem einkum lýtur að tímatengdri myndlist, það er verkum þar sem ljósmyndir, myndbönd, tölvur og gerningar eða afleidd tækni eru megin miðlarnir. Meira
23. ágúst 1997 | Menningarblað/Lesbók | 1891 orð | ókeypis

MERKI NÝRRA TÍMA

HALLAÐ hefur undan fæti fyrir stórútgefendum á sígildri tónlist á síðustu árum, stöðugt dregið úr sölu og ekki annað að merkja að þeirra mati en sígild tónlist sé að syngja sitt síðasta. Meira
23. ágúst 1997 | Menningarblað/Lesbók | 1248 orð | ókeypis

NICHOLAS CAGE HIÐ NÝJA OFURMENNI? Bandaríski óskarsverðlaunaleikarinn Nicholas Cage er genginn í lið með mönnum eins og Arnold

NICHOLAS CAGE HIÐ NÝJA OFURMENNI? Bandaríski óskarsverðlaunaleikarinn Nicholas Cage er genginn í lið með mönnum eins og Arnold Schwarzenegger og Sylvester Stallone sem einn af eftirsóttustu hasarmyndaleikurum dagsins, að sögn ARNALDS INDRIÐASONAR, sem skoðar hvað Cage sér við hasarmyndirnar og m.a. Meira
23. ágúst 1997 | Menningarblað/Lesbók | 474 orð | ókeypis

nyyrkja, format 21,7MENNING/ LISTIR

nyyrkja, format 21,7MENNING/ LISTIR NÆSTU VIKU Meira
23. ágúst 1997 | Menningarblað/Lesbók | 2688 orð | ókeypis

RESTAURANT VENUS - STAÐUR ELSKENDA SMÁSAGA EFTIR KRISTÍNU SVEINSDÓTTUR Hún stóð upp óstyrkum fótum og studdi sig við borðrendur

RESTAURANT VENUS - STAÐUR ELSKENDA SMÁSAGA EFTIR KRISTÍNU SVEINSDÓTTUR Hún stóð upp óstyrkum fótum og studdi sig við borðrendur og dyrastafi á leiðinni fram. Í speglinum á baðherberginu sá hún þrútið andlit og reytt hár sem einhvern tíma fyrir löngu hafði verið litað ljóst. Meira
23. ágúst 1997 | Menningarblað/Lesbók | 538 orð | ókeypis

SAMEINGARMÁTTUR TÓNLISTAR

SAMEINGARMÁTTUR TÓNLISTAR BANDARÍSKA sinfóníuhljómsveitin New England Symphony Ensemble er nýkomin til landsins í tengslum við 100 ára afmæli Aðventsafnaðarins á Íslandi og mun leika við guðsþjónustu í Aðventkirkjunni í dag kl. 11 og á tónleikum í Langholtskirkju kl. 17. Meira
23. ágúst 1997 | Menningarblað/Lesbók | 963 orð | ókeypis

SORPSÓLIN Norska skáldið Tor Ulven féll fyrir eigin hendi rúmlega fertugur. ÖRN ÓLAFSSON fjallar um skáldið í tilefni bókar með

Tor Ulven þótti með mest spennandi skáldum Noregs. Hann féll fyrir eigin hendi fyrir tveimur árum, rúmlega fertugur. Fyrsta bók hans birtist fyrir tveimur áratugum, en þær urðu tólf alls. Fyrstu fimm voru ljóðabækur og birtust með fárra ára millibili. En síðan kom þögn á árunum 1981­7, skáldið bjó í sjálfskapaðri einangrun, og enginn vissi hvað hann var að gera. Meira
23. ágúst 1997 | Menningarblað/Lesbók | 920 orð | ókeypis

SÓKRATES OG KONURNAR

NÝLEGA rakst ég á niðurstöður breskrar könnunar sem gerð hafið verið meðal framhaldsskólanemenda þar í landi. Í ljós kom að almennt hentaði piltunum betur að taka við fróðlek í fyrirlestrarformi á meðan stúlkur vildu frekar vinna í litlum hópum, fá að ræða málin og meðtaka námsefnið þannig. Meira
23. ágúst 1997 | Menningarblað/Lesbók | 468 orð | ókeypis

SUÐURGATA

"Það verður aldrei bylting í þorpi" sagði skáldið að vestan. Þó hafði það gerst meðan skáld þetta sleit barnsskónum að bylting lét á sér kræla í hálfgildings þorpi við Faxaflóa. Ekki var þó sótt að neinni Vetrarhöll í það skiptið heldur varið hús eitt við Suðurgötu að þar mætti herbergjast umkomulaus drengur austan úr sovétum. Meira
23. ágúst 1997 | Menningarblað/Lesbók | 771 orð | ókeypis

VARPA ÞÚ BRAUÐI ÞÍNU ÚT Á VATNIÐ... Njörður P. Njarðvík stofnaði bókaútgáfuna Urtu árið 1987 en hún hefur það að markmiði að

VARPA ÞÚ BRAUÐI ÞÍNU ÚT Á VATNIÐ... Njörður P. Njarðvík stofnaði bókaútgáfuna Urtu árið 1987 en hún hefur það að markmiði að gefa út þýðingar á ljóðum norrænna nútímaskálda. ÞRÖSTUR HELGASON hitti Njörð sem nú hefur nýlega sent frá sér níundu bókina í Urtuflokknum. NJÖRÐUR P. Meira
23. ágúst 1997 | Menningarblað/Lesbók | 91 orð | ókeypis

VORVINDAR

Þegar vorvindar leika um logskæran snjóinn í lautum og giljum í Esjunni háu og ísjökull tindrar, svo ógn slær á sjóinn, og albjört er fönnin í Heiðinni bláu, þá augu mín fagna, því friðsæl er stundin í fjallanna skjóli við dimmbláu sundin. Meira
23. ágúst 1997 | Menningarblað/Lesbók | 3331 orð | ókeypis

ÞÁ VAR LISTAKONUM SKIPAÐ AÐ ÞEGJA EFTIR GUÐRÚNU EGILSON Dr. Dagný Kristjánsdóttir er trú þeirri íslensku hefð að rita um

Stríð eftir stríð nefnist lokakaflinn í doktorsritgerð Dagnýjar Kristjánsdóttur dósents, Kona verður til, sem hún varði við Háskóla Íslands í febrúar sl. Ritgerðin fjallar um um skáldsögur Ragnheiðar Jónsdóttur fyrir fullorðna og voru ýmsum þáttum hennar gerð allgóð skil í fjölmiðlum fyrr á þessu ári en furðu hljótt hefur verið um niðurlag hennar sem er ótvírætt nýr og Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.