Greinar þriðjudaginn 11. nóvember 1997

Forsíða

11. nóvember 1997 | Forsíða | 78 orð | ókeypis

Fagna landamærasamkomulagi

VEL hefur farið á með Borís Jeltsín Rússlandsforseta og Jiang Zemin, forseta Kína, í opinberri heimsókn þess fyrrnefnda til Alþýðulýðveldisins. Í gær undirrituðu leiðtogarnir samkomulag sem bindur enda á landamæradeilur ríkjanna, auk þess sem gerðir hafa verið samningar um aukin viðskipti og lagningu gasleiðslu frá Síberíu til Kína. Meira
11. nóvember 1997 | Forsíða | 184 orð | ókeypis

Sagan nokkuð óljós

ÞEKKINGU grunnskólanema á Krímskaga á sovéskri sögu virðist verulega ábótavant ef marka má könnun meðal 150 nemenda í höfuðstaðnum Simferopol því margir þeirra héldu að annað hvort Napoleon eða Adolf Hitler hefði verið í forsvari rússnesku byltingarinnar 1917. Meira
11. nóvember 1997 | Forsíða | 401 orð | ókeypis

Sleppt eftir að hafa afplánað 279 daga

DÓMARI í máli bresku barnfóstrunnar Louise Woodward dæmdi hana í gærkvöldi í 279 daga fangelsi eftir að hafa breytt úrskurði kviðdóms, er fundið hafði hana seka um morð að yfirlögðu ráði, í sekt fyrir manndráp af gáleysi. Meira
11. nóvember 1997 | Forsíða | 217 orð | ókeypis

"Sæti" Maríu meyjar fundið

FORNLEIFAFRÆÐINGAR í Ísrael vinna nú að uppgreftri á býsanskri kirkju frá fimmtu öld sem talin er vera byggð yfir stein sem á grísku er nefndur Kathisma, eða sætið, og María mey á að hafa hvílst við á leið sinni til Betlehem. Kirkjan er átthyrnd með vel varðveittum mósaík- og marmaragólfum. Meira
11. nóvember 1997 | Forsíða | 369 orð | ókeypis

Vilja hertar þvinganir gegn Írökum

BANDARÍKJAMENN sögðust í gærkvöldi myndu leita eftir því að öryggisráð Sameinuðu þjóðanna (SÞ) kvæði á um hertari þvinganir gegn Írak drægju þeir ekki til baka ákvörðun sína um að hindra störf eftirlitssveita SÞ í Írak. Kæmi það ekki að gagni yrði gripið til hernaðaraðgerða. SÞ hófu á ný eftirlitsflug yfir Írak í gær en Írakar stóðu þó ekki við þá hótun sína að skjóta njósnavélarnar niður. Meira

Fréttir

11. nóvember 1997 | Innlendar fréttir | 284 orð | ókeypis

5.000 tonna kvóti hefur verið tryggður

FISKAFURÐIR hf. í Reykjavík hafa ásamt rússneskum samstarfsaðilum keypt togarann Bootes af þýzk-íslenzka fyrirtækinu Mecklenburger Hochseefischerei í Rostock í Þýzkalandi. Skipið heldur í dag til veiða í Barentshafi og hafa því verið tryggðar aflaheimildir upp á um 5.000 tonn og er það mest þorskur. Meira
11. nóvember 1997 | Erlendar fréttir | 127 orð | ókeypis

546 fórust og þúsunda enn saknað

RÚMLEGA 3.600 manna er enn saknað í suðurhluta Víetnams viku eftir að fellibylurinn Linda geisaði þar. Staðfest hefur verið að 546 manns fórust í fellibylnum, aðallega sjómenn, og tugþúsundir manna misstu heimili sín. Meira
11. nóvember 1997 | Innlendar fréttir | 242 orð | ókeypis

Algerlega óviðunandi fyrir Ísland

HALLDÓR Ásgrímsson utanríkisráðherra segir að eins og staðan sé nú í samningaviðræðum um nýja bókun við rammasamning Sameinuðu þjóðanna um loftslagsbreytingar, sé það algerlega óviðunandi fyrir Ísland. Meira
11. nóvember 1997 | Innlendar fréttir | 708 orð | ókeypis

Alþýðuflokkurinn vill sameiginlegt framboð

ALGJÖR samstaða var á flokksstjórnarfundi Alþýðuflokksins um að veita formanni flokksins umboð til að hefja undirbúning að sameiginlegu framboði jafnaðarmanna og félagshyggjufólks við næstu alþingiskosningar. Í ályktun sem samþykkt var á fundinum segir að sameiginlegt framboð væri skref í átt að lokamarkmiðinu, einum stórum flokki jafnaðarmanna. Meira
11. nóvember 1997 | Innlendar fréttir | 195 orð | ókeypis

Athugasemd vegna fréttar um fólksfækkun

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi athugasemd frá Aðalsteini Óskarssyni forstöðumanni Byggðastofnunar á Ísafirði: "Í framhaldi af símtölum frá íbúum í Ísafjarðarsýslu í morgun óska ég að tekin verði til athugunar framsetning í frétt Morgunblaðsins þann 9. nóv. s.l. um fólksfækkun í Norður-Ísafjarðarsýslu, sbr. Meira
11. nóvember 1997 | Miðopna | 1844 orð | ókeypis

Á að ljúka einkavæðingunni eða afnema lénsskipulagið? Á opnum fundi Sjávarútvegsstofnunar Háskóla Íslands var deilt um núverandi

LÍFLEGAR umræður spunnust á opnum fundi Sjávarútvegsstofnunar Háskóla Íslands um spurningarnar "Hver á kvótann?" og "Hver ætti að eig'ann?" Sýndist sitt hverjum. Ragnar Árnason hagfræðingur mælti núverandi kerfi bót, en sagði að til að það skilaði mestri hagkvæmni yrði eignarréttur á kvótanum að vera skýlaus og einkavæðing hans endanleg. Meira
11. nóvember 1997 | Erlendar fréttir | 763 orð | ókeypis

Ágreiningur um stefnumótun í Evrópumálum

NORRÆNT samstarf er ekki í dauðateygjunum, fullyrti Kjell Magne Bondevik, forsætisráðherra Norðmanna, er hann stýrði blaðamannafundi norrænna starfsbræðra sinna á 49. þingi Norðurlandaráðs í Helsinki. Bondevik þreytti frumraun sína sem forsætisráðherra á norrænum vettvangi og hafði orð fyrir hinum því Norðmenn fara með formennskuna í Norðurlandasamstarfinu nú. Meira
11. nóvember 1997 | Innlendar fréttir | 429 orð | ókeypis

Áhugaleysi hjá þeim sem hafa hag af því að færa sig

AÐEINS um 150 opinberir starfsmenn hafa tilkynnt Lífeyrissjóði starfsmanna ríkisins að þeir ætli að færa sig úr B-deild sjóðsins yfir í A- deildina, en liðlega 18.500 sjóðsfélagar eiga kost á að velja á milli deildanna. Lokafrestur til að velja um deild rennur út 1. desember nk. Meira
11. nóvember 1997 | Innlendar fréttir | 143 orð | ókeypis

Álfhólsvegur opnaður fyrir umferð um næstu helgi

BÚIST er við því að opnað verði fyrir umferð um Álfhólsveg í Kópavogi um næstu helgi að sögn Þórarins Hjaltasonar, bæjarverkfræðings í Kópavogi, en gatan hefur verið lokuð vegna framkvæmda sem þar hafa staðið yfir frá því í júní sl. Eru þær framkvæmdir liður í því verkefni, að endurgera gamlar götur í Kópavoginum, sem hófst árið 1990. Meira
11. nóvember 1997 | Landsbyggðin | 138 orð | ókeypis

Brúarsmíð við Gígjukvísl

VINNA við seinni áfanga í uppbyggingu vegamannvirkja á Skeiðarársandi er nú hafin en hinn 5. nóvember sl. var eitt ár liðið frá Grímsvatnahlaupinu sem olli miklum skemmdum á vegum og brúm á sandinum. Meira
11. nóvember 1997 | Erlendar fréttir | 81 orð | ókeypis

Chuan tekur við í Tælandi

CHUAN Leekpai, leiðtogi Lýðræðisflokks Tælands, sór á sunnudag eið sem nýr forsætisráðherra landsins og var myndin tekin er hann heilsaði þingmönnum sem viðstaddir voru þá athöfn. Að stjórninni standa átta flokkar en Chuan tekur við af Chavalit Yongchaiyudh, sem sagði af sér í síðustu viku. Meira
11. nóvember 1997 | Erlendar fréttir | 220 orð | ókeypis

Clinton bíður ósigur á Bandaríkjaþingi

BILL Clinton Bandaríkjaforseti neyddist í gær að sætta sig við að breytingar á lögum um utanríkisviðskipti, sem hann hafði bundið miklar vonir við, strönduðu í meðförum fulltrúadeildar Bandaríkjaþings. Atkvæðagreiðslu var frestað um frumvarpið að beiðni forsetans, þar sem við blasti að meirihluti finndist ekki fyrir því á þinginu. Þykir þessi niðurstaða töluverður ósigur fyrir forsetann. Meira
11. nóvember 1997 | Innlendar fréttir | 812 orð | ókeypis

Dagbók Háskóla Íslands 10.­15. nóvember 1997

Dagbók Háskóla Íslands 10.­15. nóvember 1997 ALLT áhugafólk er velkomið á fyrirlestra í boði Háskóla Íslands. Dagbókin er uppfærð reglulega á heimasíðu Háskólans: http://www.hi.is. Miðvikudagurinn 12. nóvember Háskólatónleikar. Kvintett Corretto: Eiríkur Örn Pálsson, trompet, Einar S.T. Meira
11. nóvember 1997 | Erlendar fréttir | 975 orð | ókeypis

Dómari segir breyttan úrskurð "í þágu réttlætisins"

HILLER B. Zobel, dómari í máli bresku barnfóstrunnar Louise Woodward, segir m.a. í úrskurði sínum um beiðni verjenda um ómerkingu úrskurðar kviðdóms frá 30. október sl., að eftir að hann hafi "athugað málsatvik vandlega", sé hann "fyllilega sannfærður um að það sé í þágu réttlætisins [...] að ég mildi úrskurðinn til manndráps af gáleysi". Meira
11. nóvember 1997 | Akureyri og nágrenni | 84 orð | ókeypis

Dýrar rúður brotnar

NOKKUÐ hefur borið á því í haust að rúður í strætisvagnaskýlum í bænum hafa verið brotnar. Búið er að brjóta fjórar slíkar rúður nú á haustdögum, en rúðurnar sem eru úr sérstöku gleri kosta hver um sig 50 þúsund krónur. Meira
11. nóvember 1997 | Innlendar fréttir | 1579 orð | ókeypis

Eining flokksins sigur fyrir formanninn

Mikill taugatitringur ríkti á landsfundi Alþýðubandalagsins vegna afgreiðslu á tillögum um samfylkingarmál um helgina og um tíma leit út fyrir að kosið yrði milli þriggja tillagna. Mikill fögnuður braust því út eftir atkvæðagreiðslu á laugardaginn þar sem allir sem atkvæði greiddu að einum undanskildum voru tillögunni samþykkir. Meira
11. nóvember 1997 | Innlendar fréttir | 352 orð | ókeypis

Endi Austurstrætis lagfærður

UNNIÐ er að lagfæringum á Lækjargötu við enda Austurstrætis en þar hefur hliðarhalli valdið vegfarendum óþægindum. Þetta er í annað sinn á stuttum tíma, en ekki það síðasta, sem þurft hefur að rífa upp götuna á þessum stað. Sigurður Skarphéðinsson gatnamálastjóri segir að þegar gatnaframkvæmdir voru á þessum slóðum í júní sl. Meira
11. nóvember 1997 | Erlendar fréttir | 483 orð | ókeypis

Endi bundinn á landamæradeilur ríkjanna

BORÍS Jeltsín Rússlandsforseti og Jiang Zemin, forseti Kína, bundu í gær enda á langvinnar landamæradeilur landanna. Undirrituðu þeir yfirlýsingu þar sem hnýttir eru lausir endar á samkomulag sem Kínverjar og Rússar gerðu með sér árið 1991 en tók ekki gildi. Jeltsín er í opinberri heimsókn í Kína og hefur það vakið athygli hversu vel fer á með leiðtogunum tveimur. Meira
11. nóvember 1997 | Akureyri og nágrenni | 72 orð | ókeypis

Finnland í brennidepli

NORRÆN sögustund verður á Amtsbókasafninu á Akureyri í dag, þriðjudag, kl. 10.30 en nú stendur yfir norræna bókasafnsvikan Í ljósaskiptunum. Finnland verður í sviðsljósinu í dag og á þrjúbíó sýningu safnsins verður sýnd myndin "Pessi ja Illusia" með finnsku tali og Múmínálfarni með íslensku tali. Lesið verður upp kl. 17 á finnsku og íslensku úr Kalevala. Meira
11. nóvember 1997 | Innlendar fréttir | 1241 orð | ókeypis

Fiskveiðilöggjöfin falli úr gildi árið 2002

SAMÞYKKT var á landsfundi Alþýðubandalagsins um helgina að stefna að því að leggja niður núverandi fiskveiðilöggjöf árið 2002. Jafnframt voru staðfest markmið í fiskveiðistjórnun sem miðstjórn flokksins samþykkti í fyrra. Meira
11. nóvember 1997 | Innlendar fréttir | 461 orð | ókeypis

Flokkarnir undirbúa samstarfsviðræður

MARGRÉT Frímannsdóttir, formaður Alþýðubandalagsins, segir að framkvæmdastjórn Alþýðubandalagsins verði kölluð saman á næstu dögum til að fara yfir samþykktir landsfundarins og undirbúa viðræður við Alþýðuflokkinn og aðra hópa á vinstri væng stjórnmálanna. Hún leggur áherslu á að liðsmenn A-flokkanna í verkalýðshreyfingunni komi að þeim viðræðum sem framundan eru. Meira
11. nóvember 1997 | Innlendar fréttir | 276 orð | ókeypis

Fyrst og fremst fréttablað

Nýja Mánudagsblaðiðkom út á laugardag Fyrst og fremst fréttablað NÝJA Mánudagsblaðið kom út í fyrsta skipti síðastliðinn laugardag. Það er 12 síður og er fyrst og fremst fréttablað, að sögn Sigurjóns M. Egilssonar, ritstjóra. Meira
11. nóvember 1997 | Innlendar fréttir | 215 orð | ókeypis

GARÐAR H. SVAVARSSON

GARÐAR H. Svavarsson kaupmaður lést á Sjúkrahúsi Reykjavíkur föstudaginn 7. nóvember síðastliðinn. Hann fæddist í Reykjavík hinn 29. júní 1935, sonur Sigríðar Guðmundsdóttur kaupkonu og Svavars Hafsteins Jóhannssonar bókara. Garðar ólst upp í Reykjavík og hóf þar ungur að árum verslunarstörf, en þegar mest var rak hann fjórar verslanir, kjötvinnslu og heildsölu. Meira
11. nóvember 1997 | Innlendar fréttir | 176 orð | ókeypis

Grunaðir afbrotamenn eltir til Reykjavíkur

GERÐ var krafa í gær um gæsluvarðhald yfir tveimur mönnum sem grunaðir eru um innbrot í Hafnarfirði. Lögreglan í Hafnarfirði hugðist stöðva mennina þar sem þeir voru á ferð í bíl í bænum í fyrrakvöld en þeir sinntu ekki stöðvunarmerkjum hennar og óku á ofsahraða til Reykjavíkur. Meira
11. nóvember 1997 | Innlendar fréttir | 173 orð | ókeypis

Hagstofan breytir fjölskyldunúmerum

FRÁ og með 1. desember 1997 mun fjölskyldunúmer hjóna og fólks í skráðri sambúð ráðast af kennitölu þess sem eldri er, en ekki af kennitölu eiginmanns eða sambýlismanns eins og verið hefur. Árum saman hafa fjölskyldur verið tengdar saman í þjóðskrá með svokölluðu fjölskyldunúmeri. Þetta númer hefur verið notað á margvíslegan hátt, t.d. Meira
11. nóvember 1997 | Akureyri og nágrenni | 122 orð | ókeypis

Handtekinn þegar hann vitjaði hassins

TVÖ fíkniefnamál komu upp hjá rannsóknardeild lögreglunnar á Akureyri um helgina. Í öðru tilvikinu lagði lögregla hald á sendingu sem barst norður en í henni voru um 10 grömm af hassi. Móttakandinn var handtekinn er hann vitjaði efnisins og viðurkenndi hann við yfirheyrslu að hafa pantað efnið úr Reykjavík. Meira
11. nóvember 1997 | Innlendar fréttir | 560 orð | ókeypis

Harðorð mótmæli íbúa

ÍBÚASAMTÖK gamla austurbæjarins hafa mótmælt harðlega fyrirhugaðri byggingu fimm hæða verslunarhúsnæðis á lóð við Laugaveg 53b, en nýbyggingin á að koma í stað tveggja timburhúsa sem nú eru á lóðinni. Fulltrúar íbúasamtakanna mótmæltu við fundarstað skipulagsnefndar Reykjavíkur í Borgartúni í gærmorgun þar sem fyrir lá tillaga um niðurrif húsanna tveggja. Meira
11. nóvember 1997 | Innlendar fréttir | 281 orð | ókeypis

Hef fullt umboð til að vinna að sameiginlegu framboði

"FLOKKURINN tekur þá afstöðu að hann vill sameiginlegt framboð jafnaðarmanna og félagshyggjufólks í næstu Alþingiskosningum og gefur mér fullt umboð til að vinna að því," sagði Sighvatur Björgvinsson, formaður Alþýðuflokksins, aðspurður um ályktun flokksþings flokksins um helgina um hugsanlegt samstarf flokka um framboð. Meira
11. nóvember 1997 | Landsbyggðin | 64 orð | ókeypis

Hersir 50 ára

Selfossi­Hersir, Félag ungra sjálfstæðismanna í Árnessýslu, átti 50 ára afmæli nú á dögunum. Félagið var stofnað 2. nóvember 1947 og í tilefni af afmælinu var öllum velunnurum félagsins, ungum sem öldnum, boðið til veislu á Hótel Selfossi. Fjöldi manns sótti samkomuna og þar mátti sjá bæði gömul og ný andlit úr starfi félagsins. Morgunblaðið/Sig. Meira
11. nóvember 1997 | Innlendar fréttir | 246 orð | ókeypis

Hraðakstur og meiðingar

UM helgina voru 14 ökumenn stöðvaðir vegna gruns um ölvun við akstur og 38 kærðir vegna hraðaksturs. Aðfaranótt mánudags var bifreið sem stolið hafði verið fyrr um kvöldið stöðvuð og tveir piltar handteknir og fluttir á stöð. Líkamsmeiðingar Karlmaður missti stjórn á skapi sínu í verslun í miðborginni á sunnudag. Meira
11. nóvember 1997 | Erlendar fréttir | 155 orð | ókeypis

Hundruð þúsunda heimilislaus

MIKLAR rigningar hafa gengið yfir norð-austanverða Afríku að undanförnu og hafa þær orsakað mestu flóð í manna minnum þar um slóðir. Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna segir að 800.000 manns séu heimilislausir í Sómalíu í kjölfar flóðanna og að mikil þörf sé þar á neyðaraðstoð. Meira
11. nóvember 1997 | Akureyri og nágrenni | 99 orð | ókeypis

"Í boði sveitarstjórnar"

KABARETTINN "Í boði sveitarstjórnar" verður sýndur í Freyvangi um næstu helgi, laugardagskvöldið 15. nóvember. Hefð er fyrir slíkum kabarettsýningum í Eyjafjarðarsveit, en gjarnan er gert góðlátlegt grín að málefnum líðandi stundar bæði í sveitinni og almennt á landsbyggðinni og er af nógu að taka um þessar mundir. Meira
11. nóvember 1997 | Innlendar fréttir | 140 orð | ókeypis

Í óða önn að höggva jólatré

STARFSMENN Skógræktarfélags Eyfirðinga hafa síðustu daga verið að skoða grenitré sem vænleg þykja til að prýða stofur Akureyringa um jólahátíðina. Þeir hafa nú valið þau tré sem höggvin verða í Kjarnaskógi og reitum félagsins á Laugalandi á Þelamörk og Miðhálsstöðum og hófust handa við verkefnið í gær. Skógræktarfélag Eyfirðinga selur að jafnaði um 2.000 til 2. Meira
11. nóvember 1997 | Innlendar fréttir | 93 orð | ókeypis

Íslandsmótið í Netskák 1997

TAFLFÉLAGIÐ Hellir gengst fyrir Íslandsmótinu í Netskák nk. sunnudag, 16. nóvember, kl. 20. Þetta er í annað sinn sem mótið er haldið en fyrsti Íslandsmeistarinn og núverandi handhafi titilsins er Þráinn Vigfússon. Mótið fer fram með dálítið óhefðbundnum hætti því að keppendur tefla undir dulnefnum og vita þeir því ekki hvort andstæðingur þeirra er byrjandi eða stórmeistari. Meira
11. nóvember 1997 | Innlendar fréttir | 145 orð | ókeypis

Jólabasar í Gjábakka

HINN árlegi jólabasar eldri borgara í Kópavogi verður í Gjábakka fimmtudaginn 13. nóvember og verður opinn frá kl. 13 til 19. "Að undanförnu hafa komið óskir frá eldri borgurum þess eðlis að þeir fái aðstöðu til að selja handverk sitt sjálfir og þá helst oftar en einu sinni á ári. Meira
11. nóvember 1997 | Innlendar fréttir | 92 orð | ókeypis

Jón Baldvin kvaddur

ALÞÝÐUFLOKKSMENN héldu Jóni Baldvin Hannibalssyni og konu hans, Bryndísi Schram, kveðjuhóf sl. laugardag, en Jón Baldvin mun um áramót hverfa af vettvangi stjórnmálanna og taka við embætti sendiherra Íslands í Bandaríkjunum. Fjöldi fólks var í kveðjuhófinu og voru Jóni Baldvin færðar gjafir og þakkir fyrir störf sín í þágu Alþýðuflokksins. Meira
11. nóvember 1997 | Innlendar fréttir | 56 orð | ókeypis

Jónshús

JÓNSHÚS hefur opnað verslun í Aðalstræti 9 í Reykjavík. Jónshús sérhæfir sig í framleiðslu á handunnum trévörum. Einnig selur Jónshús íslensk kerti frá Blesastöðum á Skeiðum og kertastjaka frá Smíðagalleríinu undir píramídakerti. Verslunin er opin virka daga frá kl. 11­18 og laugardaga kl. 11­14. Eigandi Jónshúss er Jón Halldór Bergsson. Meira
11. nóvember 1997 | Landsbyggðin | 126 orð | ókeypis

Kynning á nýjum skipulags- og byggingalögum

UM NÆSTU áramót taka gildi ný skipulags- og byggingalög. Meðal nýmæla í þeim eru meðal annars að landið allt er skipulagsskylt og að völd bygginganefnda eru verulega rýrð með því að færa útgáfu byggingaleyfa frá bygginganefndum til sveitarstjórna á hverjum stað. Meira
11. nóvember 1997 | Innlendar fréttir | 1043 orð | ókeypis

Lakasta byrjun á síldarvertíð í tvo áratugi

HAUSTVEIÐI á síld hefur ekki farið verr af stað í um tvo áratugi. Síldarútvegsnefnd hefur gert samninga um sölu á 90 þúsund tonnum af síld á vestræna markaði og er framleiðslan þegar á eftir áætlun. Verulegt verðmætatap er framundan ef ekki rætist úr veiðinni. Veiðst hefur tæplega þriðjungur af heildarkvótanum. Verð á síld er hærra en áður og er t.a.m. Meira
11. nóvember 1997 | Innlendar fréttir | 161 orð | ókeypis

Laus í viku ­ handtekinn á ný

PILTUR var handtekinn í fyrrinótt með fíkniefni, ökuréttindalaus á bíl sem hann og jafnaldri hans höfðu stolið í Reykjavík. Hafði pilturinn, sem er fæddur 1980, verið látinn laus úr gæsluvarðhaldi rúmri viku fyrr en hann sat inni vegna rannsóknar á aðild hans að þremur ránum, þar af tveimur þar sem vopn komu við sögu. Meira
11. nóvember 1997 | Innlendar fréttir | 319 orð | ókeypis

Leggur niður vinnu í miðjum Naxos-upptökum

VINNUSTÖÐVUNIN sem hljóðfæraleikarar í Sinfóníuhljómsveit Íslands hafa samþykkt að boða til mun koma til framkvæmda dagana 25.-27. nóvember næstkomandi, að því gefnu að ekki dragi til tíðinda í viðræðum þeirra við samninganefnd ríkisins og framkvæmdastjórn SÍ. Hljóðritanir á fjórðu og fimmtu sinfóníu Jeans Sibeliusar fyrir útgáfufyrirtækið Naxos eru fyrirhugaðar frá 24.-28. nóvember. Meira
11. nóvember 1997 | Innlendar fréttir | 110 orð | ókeypis

Leitað 24 ára Reykvíkings

LEIT stóð í allan gærdag á höfuðborgarsvæðinu að Sölva Levi Péturssyni og tóku þátt í henni um hundrað manns frá nokkrum björgunarsveitum. Í gærkvöld hafði leitin engan árangur borið. Sölvi Levi Pétursson fór frá Iðufelli 6 í Reykjavík um klukkan 14 á sunnudag og lýsti lögregla eftir honum a sunnudagskvöld. Hann er 24 ára, 178 cm á hæð, grannvaxinn og vel á sig kominn. Meira
11. nóvember 1997 | Innlendar fréttir | 162 orð | ókeypis

Ljósin slökkt, kveikt á kertum og lesið úr Eglu

NORRÆN bókasafns- og menningarvika á Borgarbókasafni Reykjavíkur hófst þar eins og annars staðar síðdegis í gær á að lesið var úr Egils sögu í aðalsafni í Þingholtsstræti, Bústaðasafni, Foldasafni, Gerðubergi og Sólheimasafni. Sami kaflinn var lesinn samtímis á meira en 1.000 bókasöfnum á öllum Norðurlöndunum, allt frá Grænlandi í vestri til Finnlands í austri. Meira
11. nóvember 1997 | Innlendar fréttir | 51 orð | ókeypis

Lýst eftir stolinni bifreið

LÖGREGLAN í Grindavík lýsir eftir bifreiðinni AL­309 sem stolið var í Grindaík 6. nóvember sl. Bifreiðin er af gerðinni Nissan Vanetta, sendibifreið, árgerð 1992 og er hún hvít að lit. Þeir sem veitt geta upplýsingar um afdrif bifreiðarinnar eru beðnir um að hafa samband við næstu lögreglustöð. Meira
11. nóvember 1997 | Innlendar fréttir | 392 orð | ókeypis

Meiri hækkun en reiknað var með

LAUNAVÍSITALA hækkaði um 6,6% á fyrstu níu mánuðum ársins. Í forsendum fyrir fjárlagafrumvarpinu var reiknað með 5­5,5% hækkun launavísitölu á árinu öllu. Laun á almennum markaði hafa hækkað heldur meira en laun opinberra starfsmanna og er meginskýringin á því sú að margar stéttir opinberra starfsmanna luku ekki samningum fyrr en á haustmánuðum. Meira
11. nóvember 1997 | Innlendar fréttir | 75 orð | ókeypis

Mótmæla hlutafélagavæðingu

Á AÐALFUNDI Leigjendasamtakanna 25. október sl. var samþykkt eftirfarandi ályktun: "Aðalfundur Leigjendasamtakanna haldinn 25.10. 1997 ítrekar mótmæli samtakanna gegn hlutafélagavæðingu leiguíbúða borgarinnar og hótunum meirihluta borgarstjórnar um frekari leiguhækkanir og skert öryggi leigjendanna. Meira
11. nóvember 1997 | Akureyri og nágrenni | 44 orð | ókeypis

Námskeið í jólaskreytingum

HJÁ Blómabúð Akureyrar í Hafnarstræti verður á næstunni boðið upp á námskeið í jólaskreytingum. Námskeiðin fara fram á kvöldin og eru þau ætluð konum og körlum á öllum aldri. Geta bæði hópar og einstaklingar skráð sig en leiðbeinandi verður Svanhvít Jósepsdóttir. Meira
11. nóvember 1997 | Erlendar fréttir | 153 orð | ókeypis

Nýfætt barn fannst í Disney World

LÖGREGLA í Orlando í Flórída leitar nú að móður nýfædds barns sem fannst yfirgefið í klósetti í skemmtigarðinum Disney World. Barnið fannst eftir að kona heyrði undarleg hljóð og rak augun í blóð á gólfi snyrtingarinnar. Við athugun fann hún barnið þar sem það lá í vatninu í lokaðri klósettskálinni og með aðstoð tveggja kvenna vafði hún það í handklæði og hljóp út í leit að hjálp. Meira
11. nóvember 1997 | Akureyri og nágrenni | 123 orð | ókeypis

Ný tækni við dælingu

ÁHUGAFÓLK um framtíð Kísiliðjunnar við Mývatn boðaði til fundar í Hótel Reynihlíð 9. nóvmeber sl. Bjarni Bjarnason fyrrverandi framkvæmdastjóri Kísiliðjunnar flutti mjög fróðlegt erindi um starfsemi fyrirtækisins, forsöguna, stöðuna í dag, nýjar vinnsluaðferðir. Hann lagði sérstaka áherslu á nýja tækni við dælingu úr botni Mývatns sem gert er ráð fyrir að verði reynd á næsta ári. Meira
11. nóvember 1997 | Erlendar fréttir | 307 orð | ókeypis

Óeirðir í Brussel TIL mikilla átaka kom í Brusse

TIL mikilla átaka kom í Brussel um helgina eftir að í brýnu sló milli lögreglu og innflytjenda frá Norður-Afríku. 200.000 innflytjendur frá N- Afríku búa í borginni, margir þeirra við slæmar aðstæður. Upphafs átakanna var að leita í hverfinu Anderlecht, þar sem 60% íbúa eru fátækir innflytjendur, eftir að lögregla skaut 24 ára mann sem reyndi að komast hjá handtöku. Meira
11. nóvember 1997 | Akureyri og nágrenni | 111 orð | ókeypis

Ók alltof hægt

FLEST afskipti lögreglu vegna ökuhraða eru vegna þess að of hratt er ekið en þó kemur fyrir að hafa þarf afskipti af mönnum sem aka of hægt og tefja þannig aðra vegfarendur. Lögregla hafði þannig afskipti af ökumanni sem ók á 20 kílómetra hraða á klukkustund eftir Þingvallastræti og hafði hann myndað 15­20 bíla röð á eftir sér. Meira
11. nóvember 1997 | Akureyri og nágrenni | 104 orð | ókeypis

Ók yfir fætur stúlkunnar

EKIÐ var yfir fætur stúlku sem stóð í þvögu fólks í Skipagötu eftir að skemmtistöðum var lokað aðfaranótt laugardags. Hópur fólks hafði safnast saman svo sem títt er eftir lokun öldurhúsa en nokkur fjöldi fólks var í miðbænum um helgina. Stúlkan var flutt á slysadeild en mun ekki hafa slasast alvarlega í óhappinu. Meira
11. nóvember 1997 | Erlendar fréttir | 486 orð | ókeypis

Ólík sjónarmið varðandi ESB-aðild Eystrasaltsríkja

ÞAÐ ER orðinn fastur liður að norrænu forsætisráðherrarnir hitti starfsbræður sína frá Eystrasaltsríkjunum, þegar þeir fimm hittast í tengslum við Norðurlandaráðsþingið. Þessir fundir undirstrika vel þau tengsl, sem nú eru orðin með þessum átta löndum, bæði formlega og óformlega. Meira
11. nóvember 1997 | Innlendar fréttir | 419 orð | ókeypis

Ómögulegt að standa við lögmæltan afgreiðslufrest

YFIRSKATTANEFND hefur nú um 700 mál til meðferðar og eru um 100 þeirra eldri en ársgömul. Flest mál berast nefndinni í nóvember og desember og á því enn eftir að bætast verulega við málafjölda ársins. Meira
11. nóvember 1997 | Miðopna | 1671 orð | ókeypis

Ríkið ekki bótaskylt verði kerfinu breytt

ÞORGEIR Örlygsson, prófessor í kröfurétti, komst að þeirri niðurstöðu í ávarpi á fundi, sem haldinn var á vegum Sjávarútvegsstofnunar Háskóla Íslands undir yfirskriftinni "Hver á kvótann? Hver ætti að eig'ann?", að ríkið væri í flestum tilvikum ekki bótaskylt ef kvótakerfinu yrði breytt. Meira
11. nóvember 1997 | Akureyri og nágrenni | 224 orð | ókeypis

Rympa á ruslahaugnum sett upp

LEIKFÉLAG Hörgdæla var stofnað nú fyrir skömmu, en um árabil hefur leiklist verið stunduð í Hörgárdal undir merkjum Ungmennafélags Skriðuhrepps eða leikdeildar þess félags. Starfsemi félagsins hefur verið fremur lítil á öðrum sviðum síðustu ár og því er eins farið hjá ungmennafélögum í nágrannasveitunum. Meira
11. nóvember 1997 | Innlendar fréttir | 111 orð | ókeypis

Síló þýtur upp

48 metra hátt og 33 metra breitt síló undir súrál þýtur nú upp við Grundartanga. Reisa á mannvirkið á aðeins 16 dögum og eru starfsmenn Ístaks vel á veg komnir. Að sögn Tómasar Sigurðssonar, framkvæmdastjóra hjá Norðuráli, ganga allar framkvæmdir við álver Norðuráls að óskum. Stefnt er að því að steypuvinnu ljúki í desember og vinna við stálgrindur er komin í gang. Meira
11. nóvember 1997 | Innlendar fréttir | 106 orð | ókeypis

Skatturinn heimsótti fjögur veitingahús

STARFSMENN Skattrannsóknastjóra ríkisins og lögreglunnar í Reykjavík gerðu athugun á starfsemi fjögurra vínveitingahúsa í Reykjavík síðastliðið fimmtudagskvöld. Að sögn Garðars Gíslasonar, forstöðumanns og staðgengils ríkisskattstjóra, heppnaðist aðgerðin vel. Skattrannsóknastjóri hefur haldið uppi talsverðu eftirliti með starfsemi vínveitingahúsa og áður gert "rassíur" af þessu tagi. Meira
11. nóvember 1997 | Akureyri og nágrenni | 364 orð | ókeypis

Starfsmanni Neytendasamtakanna sagt upp

VILHJÁLMI Inga Árnasyni, starfsmanni Neytendasamtakanna á Akureyri, var sagt upp störfum fyrir helgi og þess jafnframt óskað að hann léti þegar af störfum. Vilhjálmur Ingi er 2. varaformaður framkvæmdastjórnar Neytendasamtakanna og formaður Neytendafélags Akureyrar og nágrennis. Meira
11. nóvember 1997 | Innlendar fréttir | 100 orð | ókeypis

Steypt í göngunum

FRAMKVÆMDIR við Hvalfjarðargöngin ganga að óskum, að sögn Sigfúsar Thorarensen, staðarstjóra Fossvirkis hf. Verið er að vinna við að styrkja göngin og leggja lagnir. Í gær var lokið við að steypa við inngang sunnanmegin, þar sem myndin er tekin, en inni í göngunum er verið að styrkja þau með ásprautun og boltun. Meira
11. nóvember 1997 | Erlendar fréttir | 330 orð | ókeypis

Stjórnin í vörn vegna undanþágu Formúlu 1

RÍKISSTJÓRN Verkamannaflokksins í Bretlandi reyndi í gær að verjast gagnrýni vegna ákvörðunar hennar um að veita aðstandendum Formúlu 1-kappakstursins þar í landi undanþágu frá banni við tóbaksauglýsingum, en meðal kosningaloforða flokksins fyrir kosningarnar í vor hafði verið að koma á algjöru banni við tóbaksauglýsingum í tengslum við íþróttaviðburði. Meira
11. nóvember 1997 | Erlendar fréttir | 87 orð | ókeypis

Trabantinn fertugur

Reuters Trabantinn fertugur ÁHUGASAMIR gestir skoða Trabant sem málaður er í stíl veggjakrots á Berlínarmúrnum með Brandenborgarhliðið á vélarhlífinni á sýningu sem haldin er í tilefni af 40 ára afmæli plastbílsins fræga í Sachsenring-verksmiðjunni í Zwickau, Meira
11. nóvember 1997 | Akureyri og nágrenni | 98 orð | ókeypis

Tvíburasnáðarnir tveggja ára

TVÍBURABRÆÐURNIR Pétur og Guðmundur Karl Guðmundssynir komust í fréttirnar fyrir réttum tveimur árum en þeir fæddust í Grænlandi 10. nóvember 1995. Þeir voru fyrirmálsbörn og var öðrum vart hugað líf. Læknir frá Landspítalanum sótti þá í sjúkraflugi og nutu þeir aðhlynningar þar. Meira
11. nóvember 1997 | Innlendar fréttir | 210 orð | ókeypis

Veruleg verðmæti gætu tapast

SÍLDVEIÐIN það sem af er þessari vertíð er sú minnsta í 20 ár. Hafrannsóknaskipið Bjarni Sæmundsson er á síldarslóð úti fyrir Austfjörðum og hefur ekki fundið síld. Samið hefur verið um sölu á 90 þúsund tunnum af síld á vestræna markaði og er framleiðsla á eftir áætlun. Meira
11. nóvember 1997 | Innlendar fréttir | 722 orð | ókeypis

Það er tími til kominn að láta verkin tala

Stofnfundur samtakanna Samstaða gegn kynferðisofbeldi verður haldinn í Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3, þriðjudagskvöldið 11. nóvember. Margrét Steinarsdóttir lögfræðingur er í undirbúningsnefnd og segir að ákveðið hafi verið að stefna að stofnun samtakanna í kjölfar málþings um kynferðislegt ofbeldi sem haldið var í fyrravetur. Meira
11. nóvember 1997 | Innlendar fréttir | 268 orð | ókeypis

Þrefalt færri tékkar gefnir út

FÆRRI nota ávísanahefti en áður og að sama skapi fjölgar debetkortum sífellt. Árið 1992 gáfu landsmenn út um 29,4 milljónir tékka, árið 1994 voru þeir rúm 21 milljón, en á síðasta ári var fjöldi tékka 9,8 milljónir. Debetkort í umferð voru tæplega 106 þúsund árið 1994, en fyrri hluta þessa árs voru þau rúmlega 207 þúsund talsins. Notkun kreditkorta hefur einnig vaxið jafnt og þétt. Meira
11. nóvember 1997 | Innlendar fréttir | 102 orð | ókeypis

Þriggja bíla árekstur á Hnausabrú

ÞRÍR bílar lentu í árekstri á einbreiðri brú á Hnausakvísl í Vatnsdal milli klukkan 20 og 21 á sunnudagskvöld. Sex manns voru í bílunum og voru farþegar fluttir til aðhlynningar á Blönduósi og Akureyri. Meira
11. nóvember 1997 | Landsbyggðin | 64 orð | ókeypis

Þvottabrettin jöfnuð

Flateyri-Undanfarna daga hafa starfsmenn Vegagerðarinnar verið að jafna út verstu þvottabrettin á götum Flateyrar. Enn eru nokkrar malargötur þar og var ástandið á þeim götum orðið óbærilegt fyrir jafnt akandi sem gangandi umferð. Meira
11. nóvember 1997 | Innlendar fréttir | 46 orð | ókeypis

(fyrirsögn vantar)

BÆKUR, sérblað um nýjar bækur og bókmenntir, fylgir Morgunblaðinu í dag og mun svo verða næstu þriðjudaga fram til jóla. Meðal efnis er grein um Skemmtilegu skáldsöguna og viðtal við Guðnýju Ýri, ekkju Sigfúsar Daðasonar skálds, í tilefni af útkomu síðustu ljóðabókar Sigfúsar, Og hugleiða steina. Meira

Ritstjórnargreinar

11. nóvember 1997 | Staksteinar | 330 orð | ókeypis

»Bezta lífeyristryggingakerfið Í LEIÐARA VR-blaðsins er vitnað til greinarge

Í LEIÐARA VR-blaðsins er vitnað til greinargerðar með frumvarpi um lífeyrismál, sem liggur fyrir Alþingi: "Óhætt er að fullyrða að með samkomulagi aðila vinnumarkaðarins árið 1969 hafi tekizt að byggja upp lífeyrissjóðakerfi á Íslandi sem jafnist á við það bezta í heiminum... Ýmsar þjóðir eru nú í óða önn að breyta sínum lífeyriskerfum í átt við það sem Íslendingar búa við. Meira
11. nóvember 1997 | Leiðarar | 705 orð | ókeypis

leiðariTILRAUN TIL SAMFYLKINGAR IL TÍÐINDA dró í sameiningarm

leiðariTILRAUN TIL SAMFYLKINGAR IL TÍÐINDA dró í sameiningarmálum vinstri manna um nýliðna helgi. Flokksstjórnarfundur Alþýðuflokksins veitti flokksformanninum afdráttarlaust umboð til að hefja viðræður við aðra flokka og hópa, með það að markmiði að efnt verði til sameiginlegs framboðs við næstu alþingiskosningar. Meira

Menning

11. nóvember 1997 | Fólk í fréttum | 47 orð | ókeypis

275 kílóa glímukappi

KONISHIKI frá Hawaí er ýtt út úr hringnum af Asanowaka á upphafsdegi Kyushu Sumo-glímukeppninnar, sem stendur yfir í 15 daga, í Japan á sunnudag. Fjallamaðurinn Konishiki er 275 kíló. Hann á það á hættu að falla í aðra deild ef hann tapar aftur í keppninni. Meira
11. nóvember 1997 | Bókmenntir | 571 orð | ókeypis

Alveg nóg að lifa

GUÐRÚN Jónsdóttir, söguhetja nýrrar skáldsögu Þórunnar Valdimarsdóttur, Alveg nóg, "hefur fengið alveg nóg af basli. Hún er einstæð móðir með tvö börn úr tveimur samböndum þegar hún verður ástfangin af ríkum Dana. Hún ákveður að flytja til hans þó kynnin hafi verið stutt og það eru ekki allir jafnhrifnir af ákvörðun hennar. Frelsið og örlögin takast á í nýjum heimi. Meira
11. nóvember 1997 | Menningarlíf | 99 orð | ókeypis

Austanvindar í Listasafni Íslands

Á TÓNLEIKUM í Listasafni Íslands miðvikudaginn 12. nóvember kl. 20.30 mun Kolbeinn Bjarnason leika flaututónlist eftir japönsku tónskáldin Joji Yuasa, Kazuo Fukushima og Toru Takemitsu, Kóreumanninn Isang Yun, Bandaríkjamanninn Harvey Sollberger og Mexikanann Mario Lavista. Takemitsu og Yun létust fyrir tæplega tveim árum og tónleikarnir eru helgaðir minningu þessara miklu meistara. Meira
11. nóvember 1997 | Myndlist | 612 orð | ókeypis

Á mörkum sjálfsins

Opið 12­6 alla daga nema þriðjudaga. Opið til 24. nóvember. Aðgangur 200 kr. REBEKKA Rán Samper sýnir nú í fyrsta sinn á Íslandi eftir tíu ára dvöl á Spáni þar sem hún útskrifaðist frá listaakademíunni í Barcelona og hefur haldið nokkrar einkasýningar frá 1990. Meira
11. nóvember 1997 | Tónlist | 1102 orð | ókeypis

Ást og hatur í Sankti Dómingó

Höfundur: Jochen Ulrich. Dansarar: Lára Stefánsdóttir/Katrín Á. Johnson, Sigrún Guðmundsdóttir/Julia Gold, Jóhann Freyr Björgvinsson/Guðmundur Helgason, Birgitte Heide, David Greenall, Leikmynd: Elín Edda Árnadóttir. Lýsing: Elfar Bjarnason. Hljóðstjórn: Baldur Már Arngrímsson. Búningar: Elke Derzbach og Elín Edda Árnadóttir. Tónlist: Arvo Pärt, Balanescu, John Lurie, Giuseppe Verdi. Meira
11. nóvember 1997 | Tónlist | 404 orð | ókeypis

Barokktónleikar

Flutt voru verk eftir Handel, J.S. Bach, Pachelbel og Vivaldi. Flytjendur voru; Marta Guðrún og Hildigunnur Halldórsdætur, Sigurður Halldórsson og Marteinn H. Friðriksson. Sunnudagurinn 9. nóvember, 1997. Meira
11. nóvember 1997 | Menningarlíf | 102 orð | ókeypis

Bókmenntakvöld í Berlín

Í TILEFNi af sýningu þýska þjóðminjasafnsins "Samskipti Þýskalands og Norðurlandanna 1800­ 1914", styrkir menningarmálaráðuneyti Berlínarborgar vetrardagskrá um norræna menningu og listir. Á komandi mánuðum munu margir þekktari rithöfundar Norðurlandanna kynna verk sín á bókmenntakvöldum í húsi Bertholds Brechts. Meira
11. nóvember 1997 | Menningarlíf | 1247 orð | ókeypis

Brancusi kominn heim

ÞEGAR rúmenski myndhöggvarinn Brancusi lést 1956 hafði þessi heimsþekkti listamaður og frumkvöðull um mótun höggmyndalistar á fyrri hluta aldarinnar arfleitt franska ríkið að vinnustofum sínum með öllum þeim verkum sem hann hafði þar safnað, áhöldum, Meira
11. nóvember 1997 | Skólar/Menntun | 575 orð | ókeypis

Bætir endurmenntun vinnuaðstæður? Endurmenntun íslenskra blaðamanna getur veitt þeim tækifæri til að bæta vinnuaðstæður sínar.

STARFSEMI norræna blaðamannaháskólans í Árósum mun á næsta ári felast í tveggja mánaða námskeiðum fyrir starfandi blaðamenn, ýmsum stuttnámskeiðum fyrir stéttir sem skrifa reglulega í blöð eins og gagnrýnendur og fleiri sérhæfða hópa blaðamanna. Meira
11. nóvember 1997 | Menningarlíf | 188 orð | ókeypis

Deilt um bók um kynferðisafbrot

BÓKAVERSLANIR W.H. Smith í Bretlandi hafa neitað að selja nýja og afar umdeilda skáldsögu eftir unga bandaríska skáldkonu, A.M. Homes. Bók hennar "The End of Alice" (Endalok Alice) fjallar m.a. um barnaníðinga og hefur vakið mikla reiði í heimalandinu og Bretlandi. Útgáfa hennar vakti hins vegar litla athygli í Danmörku fyrr á árinu, að því er segir í Politiken Meira
11. nóvember 1997 | Fólk í fréttum | 46 orð | ókeypis

Dýrasta píanó í heimi? HOLLENSKI píanóleika

Dýrasta píanó í heimi? HOLLENSKI píanóleikarinn Maarten van Veen leikur á Steinway-píanó sem verður selt á uppboði hjá Christies í London 7. nóvember. Búist er við að um 800 þúsund pund eða um milljarður króna fáist fyrir píanóið sem gerir það að dýrasta píanói í heimi. Meira
11. nóvember 1997 | Bókmenntir | -1 orð | ókeypis

Einfalt en þó margrætt

Gyrðir Elíasson.Kápumynd og myndskreytingar: Elías B. Halldórsson.Mál og menning, 1997 - 171 bls. Í ÞESSU safni 25 smásagna er Gyrðir á svipuðum slóðum og oft áður. Einfaldleiki sveitarinnar gegnsýrir söguefnið, gnauð vindsins, flug fugla og aðvífandi þokubakki eru efni í verðugar frásagnir. Með því helsta sem brýtur hversdagsleikann eru t.d. Meira
11. nóvember 1997 | Fólk í fréttum | 98 orð | ókeypis

Ellen fær borgararéttindaverðlaun

Ellen fær borgararéttindaverðlaun GAMANLEIKKONAN Ellen DeGeneres, sem opinberaði samkynhneigð sína á sjónvarpsskjánum síðastliðinn vetur, verður viðstödd fjáröflunarkvöldverð sem stærstu landssamtök samkynhneigðra í Bandaríkunum halda nú um helgina. Meira
11. nóvember 1997 | Fólk í fréttum | 124 orð | ókeypis

"Excess Baggage" forsýnd

STJÖRNUBÍÓ forsýndi nýjustu mynd Aliciu Silverstone "Excess Baggage" í síðustu viku. Myndin fjallar um unga auðuga stúlku sem setur á svið eigið mannrán til að vekja athygli föður síns en lendir í vandræðum þegar þjófur stelur bílnum sem hún faldi sig í. Á móti Aliciu leikur Benicio Del Toro en þetta er fyrsta kvikmyndin sem framleiðslufyrirtæki Aliciu framleiddi. Meira
11. nóvember 1997 | Bókmenntir | 478 orð | ókeypis

Ég fæddist aldrei

ÉG fæddist aldrei. Á þessum orðum hefst nýjasta skáldsaga Rúnars Helga Vignissonar, Ástfóstur, og af þeim má ráða eilítið undarlega stöðu sögumanns hennar en hann er fóstur, og það sem meira er, fóstur sem var eytt og ætti því í raun ekki að vera til lengur. "Þetta er að stofni til ástarsaga sem er sögð af fóstri," segir Rúnar Helgi. Meira
11. nóvember 1997 | Menningarlíf | 1734 orð | ókeypis

Fiðrildi á sverðseggjum, eða alnetið til komi þitt ríki...

SÍFELLT erum við mannskepnurnar að ljúka upp nýjum heimum og bregða slagbrandi fyrir aðra þekktari. Til góðs eða ills. Ekki síst við Íslendingar, sem erum framsæknastir þjóða, eða því viljum við a.m.k. trúa. Meira
11. nóvember 1997 | Menningarlíf | 110 orð | ókeypis

Flygill fyrir 85 milljónir

FAGURLEGA skreyttur Steinway-flygill var seldur á föstudag fyrir 716.500 pund, sem svarar til 85 milljóna ísl. kr. á uppboði í London og hefur ekki fengist svo hátt verð fyrir hljóðfæri áður. Meira
11. nóvember 1997 | Menningarlíf | 172 orð | ókeypis

Forstöðumaður safnsviðs

JÚLÍANA Gottskálksdóttir hefur verið ráðin forstöðumaður safnsviðs Listasafns Íslands. Hún er listfræðingur og arkitekt að mennt og hefur gegnt starfi deildarstjóra við Listasafnið undanfarin níu ár. Hún er fædd 1947 og lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum í Reykjavík árið 1967. Hún lauk fil.kand. Meira
11. nóvember 1997 | Bókmenntir | 571 orð | ókeypis

Fortíð okkar er að hluta skáldskapur

SUMARIÐ bak við brekkunaheitir ný saga eftir Jón Kalman Stefánsson. Sögusviðið er sveitin bak við Brekkuna, rétt handan við þjóðveginn. Persónurnar eru þær sömu og í fyrri sagnabók Jóns, Skurðir í rigningu, sem kom út á síðasta ári. "Ef þú ekur alltaf eftir þjóðveginum þá missirðu af öllum smáatriðunum, undantekningunum sem gefa lífinu lit," segir Jón. Meira
11. nóvember 1997 | Bókmenntir | 1415 orð | ókeypis

Gagnmerk ferðabók

Þýðandi Baldur Hafstað. Ferðafélag Íslands 1997, LI + 453 bls. ÞAÐ eru ár og dagar síðan þeim sem þetta ritar hefur borist álíka gersemi í hendur og þessi bók. Lestur hennar hefur veitt ómælda ánægju og mikla fræðslu. Margir rosknir Íslendingar kannast sjálfsagt við nafnið Konrad Maurer. Meira
11. nóvember 1997 | Menningarlíf | 172 orð | ókeypis

Gyðingar ósáttir við nasistasýningu

ÍSRAELSK myndlistarsýning, þar sem áhorfendum er kynntur heimur Evu Braun, ástkonu Adolfs Hitlers, hefur vakið mikla reiði í Ísrael, sérstaklega á meðal gyðinga sem lifðu helförina af. Listasafn Ísraels, sem stendur fyrir sýningunni, vísar gagnrýninni á bug og segir það fjarri sanni að reynt sé að draga fram mannlegu hliðina á Braun og Hitler. Meira
11. nóvember 1997 | Bókmenntir | 648 orð | ókeypis

Hamingja skipbrotsins Stjórnmálaskoðanir hafa áhrif á mat manna á skáldum og skáldskap. Talið er líklegt að mesta skáld Ítalíu á

FYRIR nokkru heyrði ég rómaðan ítalskan bókmenntamann og skáld, prófessor við kunnan ítalskan háskóla, lýsa hlut Giuseppes Ungarettis í ítölskum bókmenntum með þeim hætti að hann væri eitt þriggja höfuðskálda Ítala á þessari öld. Þetta kom mér ekki á óvart. Meira
11. nóvember 1997 | Bókmenntir | 1437 orð | ókeypis

Heima glaður og við gesti reifur Ljóðabókin Og hugleiða steina er síðasta ljóðabók Sigfúsar Daðasonar skálds sem lést í fyrra.

BRÁÐUM er liðið ár frá andláti Sigfúsar Daðasonar skálds, en hann lést í desember. Berst okkur þá í hendur ljóðabókin Og hugleiða steina, sem Sigfús kallaði í vinnudrögum "Sjötta kver". Þorsteinn Þorsteinsson annaðist lokafrágang bókarinnar að beiðni Sigfúsar. Bókin skiptist í fjóra hluta, alls 29 ljóð. Meira
11. nóvember 1997 | Skólar/Menntun | 1028 orð | ókeypis

Hver á að fá stöðuna? Á veraldarvefnum vinnur evrópsk atvinnumiðlun stærðfræðinga gegn leynd og "klæðskerasniðnum" auglýsingum

Vefræn atvinnumiðlun upplýsir um lausar stöður við norrænu háskólana Hver á að fá stöðuna? Á veraldarvefnum vinnur evrópsk atvinnumiðlun stærðfræðinga gegn leynd og "klæðskerasniðnum" auglýsingum við mannaráðningar í háskólasamfélaginu. Gunnar Hersveinn ræddi við stofnanda hennar, dr. Meira
11. nóvember 1997 | Fólk í fréttum | 390 orð | ókeypis

Íslendingurinn á bak við "leðurandlitið"

Íslendingurinn á bak við "leðurandlitið" RITHÖFUNDURINN Gunnar Hansen tekur sér árlega frí frá skriftum í kringum Hrekkjavökuna og hverfur aftur til "skuggatilveru" sinnar. Hún felst í heimsóknum á hryllingsmyndaráðstefnur og hátíðir þar sem hann fær borgað fyrir að minna fólk á einn af hrikalegustu mönnum kvikmyndanna. Meira
11. nóvember 1997 | Fólk í fréttum | 402 orð | ókeypis

Íslenskur veruleiki

Geislaplata Haraldar Reynissonar trúbadúrs. Lög og textar eru eftir hann sjálfan, nema ljóðin Svarta dúfan og Hvítir fuglar eru eftir Davíð Stefánsson frá Fagraskógi. Halli syngur og sér um allan hljóðfæraleik (spilar á gítar og munnhörpu) nema hvað Jakob Smári Magnússon spilar á bandalausan bassa í nokkrum lögum. Haraldur gefur sjálfur út en Japís dreifir. 1.999 kr. 41 mín. Meira
11. nóvember 1997 | Tónlist | 423 orð | ókeypis

Klippt og skorið

Verk eftir Schubert og Brahms. Sigríður Gröndal sópran, Helga Bryndís Magnúsdóttir og Kristinn Örn Kristinsson, píanó, Ármann Helgason, klarínett, Guðrún Þórarinsdóttir, víóla. Gerðubergi, sunnudaginn 9. nóvember kl. 20:30. Meira
11. nóvember 1997 | Menningarlíf | 106 orð | ókeypis

Kvintett Corretto á Háskólatónleikum

HÁSKÓLATÓNLEIKAR verða í Norræna húsinu miðvikudaginn 12. nóvember kl. 12.30. Kvintett Corretto leikur verk eftir Witold Lutoslawsky (1913-1994), Eugéne Bozza (1905) og Jóhann Sebastian Bach. Kvintett Corretto var stofnaður 1994. Meðlimir hópsins báru með sér menntun frá ólíkum heimshornum og einnig reynslu úr öðrum samleikshópum. Meira
11. nóvember 1997 | Fólk í fréttum | 60 orð | ókeypis

Kýr í vellystingum

ÓHÆTT er að segja að kýrnar í Kampong Som í Kambódíu lifi í vellystingum praktuglega. Þorpsbúar trúa því að kýrnar búi yfir lækningamætti og nota hálfmelt gras úr þeim í lækningasúpur. Þeir trúa því einnig að kýrin geti læknað með því að sleikja. Einnig hræra þeir saman kúahlandi, skít og drykkjarvatni til þess að malla hin ýmsu lækningameðul. Meira
11. nóvember 1997 | Fólk í fréttum | 138 orð | ókeypis

Laxveiðimenn skáru upp á Argentínu

HÚSFYLLIR var er árleg uppskeruhátíð laxveiðimanna var haldin á Argentínu steikhúsi fyrir skemmstu. Á annað hundrað veiðigarpar gæddu sér þar á rjúpum, ferskum túnfiski og helsingja og hlýddu á nokkra valinkunna kollega fara á kostum í ræðupúlti. Sigurður Kolbeinsson var veislustjóri kvöldsins, en þeir Ingvi Hrafn Jónsson, Eggert Skúlason og Árni Johnsen sögðu veiðisögur. Meira
11. nóvember 1997 | Fólk í fréttum | 275 orð | ókeypis

Ljóð páfans á geisladisk

StuttLjóð páfans á geisladisk Leikarinn Vittorio Gassmann lýsir sjálfum sér sem breyskum trúmanni. Engu að síður hefur hann verið fenginn til að vera fyrstur í röð frægra leikara til að lesa ljóð Jóhannesar Páls páfa inn á geisladisk. Meira
11. nóvember 1997 | Bókmenntir | 523 orð | ókeypis

Ljós og myrkur takast á

Höfundur: C.S. Lewis. Myndir: Pauline Baynes. Þýðing: Kristín R. Thorlacius. Útgefandi: Muninn bókaútgáfa, Íslendingasagnaútgáfan 1997. 194 síður. ÞETTA er sjöunda, og síðasta, bók höfundar um töfralandið Narníu, því kærkomin þeim, er af fyrri bókunum hafa hrifizt, öðrum hvatning, til þess að kynnast bókaflokknum nánar. Höfundur, margheiðraður sagnameistari og kennari, kunni (d. Meira
11. nóvember 1997 | Menningarlíf | 660 orð | ókeypis

Maðurinn sem féll í klettinum helga

Tony Hillerman: "The Fallen Man". Harper Paperbacks 1997. 302 síður. BANDARÍSKI rithöfundurinn Tony Hillerman er metsöluhöfundur sem gert hefur glæpasögur frá indjánasvæðunum í Arizona og Nýju- Mexíkó að vinsælu lesefni. Hann sendi nýlega frá sér nýja sögu, Maðurinn sem féll eða "The Fallen Man". Meira
11. nóvember 1997 | Fólk í fréttum | 53 orð | ókeypis

Með mótleikarann í fanginu

LEIKKONAN Sharon Stone mætti á heimsfrumsýningu teiknimyndar 20th Century Fox sem nefnist Anastasia. Hún var ekki ein á ferð heldur hélt á barnastjörnunni Jean-Like Figueroa í fanginu. Stone leikur ekki í myndinni heldur fer með hlutverk í annarri mynd "Gloria" á móti Figueroa. Frumsýningin var í New York á sunnudag. Meira
11. nóvember 1997 | Fólk í fréttum | 73 orð | ókeypis

Mestu vöðvabúntin

HEIMSMEISTARAKEPPNI áhugamanna í líkamsrækt var haldin í Prag um helgina. Það var Johannes Eleftheriadis frá Þýskalandi sem var krýndur heimsmeistari í flokki þeirra sem eru yfir 90 kíló en þetta var í 51. sinn sem keppnin er haldin. Í öðru sæti varð Enzo Luigi Ferrari frá Ítalíu og í þriðja sæti varð Thomas Burianek frá Austurríki. Meira
11. nóvember 1997 | Fólk í fréttum | 319 orð | ókeypis

Neónraflýst hjarta á brúðkaupsafmælinu

SKILTIÐ var bara sett upp þennan dag," segir Kristín Sighvatsdóttir sem fékk neónljósaskilti frá manni sínum Karli Jóhanni Karlssyni á 50 ára brúðkaupsafmæli þeirra. "Mér leist ljómandi vel á hjartað," bætir hún við. "Ég hugsa að það hafi ekki margar konur fengið svona neónlýst hjarta á gullbrúðkaupsdegi sínum." Hann er þá ennþá rómantískur? spyr blaðamaður glettnislega. Meira
11. nóvember 1997 | Bókmenntir | 120 orð | ókeypis

Nýjar brýr?

ÞAÐ er harla óvenjulegt að innbundin útgáfa skáldsögu sé á metsölulistum í Bandaríkjunum í heilt ár samfellt. Minnisbókin (The Netbook) eftir Nicholas Sparks hefur nú setið meðal söluhæstu bóka þar í landi frá því í október í fyrra. Hún hefur selst í 816.000 eintökum og verið prentuð 17 sinnum. Meira
11. nóvember 1997 | Bókmenntir | 138 orð | ókeypis

Nýjar bækur Í DAG varð ég kona

Í DAG varð ég kona er eftir Gunnar Dal. Í kynningu segir: "Söguhetjan í bók Gunnars Dal er Guðrún ­ ung stúlka sem ritar dagbók og trúir henni fyrir hugsunum sínum. Hún sér hlutina í nýju ljósi og skilur nýjum skilningi. Guðrún hlustar eftir lífinu, nið aldanna og visku kynslóðanna. Hún sökkvir sér í ævafornar goðsögur og heillast af þeim. Meira
11. nóvember 1997 | Bókmenntir | 133 orð | ókeypis

Nýjar bækur LEIKIR á léttum nótum

LEIKIR á léttum nótum er eftir Bryndísi Bragadóttur. Leikirnir í þessari nýju bók eru sagðar henta vel til skemmtunar og gamans í barnaafmælum og á mannamótum, eða heima þar sem fjölskyldan er saman komin á góðri stund. Í inngangsorðum segir m.a. Meira
11. nóvember 1997 | Bókmenntir | 148 orð | ókeypis

Nýjar bækur LEYNDARMÁL frú Stefaníu

LEYNDARMÁL frú Stefaníuer eftir Jón Viðar Jónsson. Ævi- og listferill Stefaníu Guðmundsdóttur leikkonu er eitt af ævintýrum íslenskrar menningarsögu. Hún lést í blóma lífsins árið 1926, tæplega fimmtug að aldri, en náði að marka djúp spor í leiklistarlíf Íslendinga og vinna ómetanlegt brautryðjandastarf. Meira
11. nóvember 1997 | Bókmenntir | 187 orð | ókeypis

Nýjar bækur LÍSA í Undralandi

LÍSA í Undralandi og Galdrakarlinn í OZ eru í þýðingu Stefáns Júlíussonar. Sögurnar hafa verið styttar og endursagðar og eru hentugt lesefni fyrir börn sem farin eru að lesa af sjálfsdáðum. "Glæsilegar litmyndir og ljós og greið frásögn falla hér saman á skemmtilegan hátt," segir í kynningu. Meira
11. nóvember 1997 | Bókmenntir | 209 orð | ókeypis

Nýjar bækur MEÐ hálfum huga er

MEÐ hálfum huga er eftir Sigurð A. Magnússon. Í bókinni segir á einum stað: "Þegar maður skilgreinir sjálfan sig í samhengi við söguna, er það skáldskapur eins og sjálf sagan er skáldskapur, því hún er ekki annað en saga vindanna. Maður getur með sama réttmæti rökstutt athafnir sínar með tilvísun til erfðavísanna. Meira
11. nóvember 1997 | Bókmenntir | 68 orð | ókeypis

Nýjar bækur MINNINGARBROT Sigurðar

MINNINGARBROT Sigurðar Lárussonar frá Gilsá eru minningagreinar og greinar um ýmis efni eftir hann. Einnig eru sýnishorn ljóða og lausavísna eftir Sigurð og bróður hans, Stefán Ragnar, sem lést ungur. Birt er viðtal Eiríks Eiríkssonar við Sigurð, Hér vil ég una ævi minnar daga, alla sem Guð mér sendi. Meira
11. nóvember 1997 | Bókmenntir | 268 orð | ókeypis

Nýjar bækur MORÐIÐ í stjórnarráðinu

MORÐIÐ í stjórnarráðinu er eftir Stellu Blómkvist. Í kynningu segir: "Hér er á ferðinni ný íslensk spennusaga úr samtímanum sem fjallar um lögfræðinginn Stellu, sem er orðheppin og harðsoðin, nokkuð upp á karlhöndina og finnst viskísopinn góður. Hún brynjar sig með spakmælum frá mömmu og sérhæfir sig í að innheimta skuldir sem hún hefur keypt. Meira
11. nóvember 1997 | Bókmenntir | 197 orð | ókeypis

Nýjar bækur RITIÐ Hallgrímsstefna

RITIÐ Hallgrímsstefna kom út á ártíð Hallgríms Péturssonar 27. október sl. Ritið er með fyrirlestrum sem haldnir voru á ráðstefnu um Hallgrím Pétursson og verk hans í Hallgrímskirkju 22. mars 1997. Meira
11. nóvember 1997 | Bókmenntir | 193 orð | ókeypis

Nýjar bækur VÍNLANDSGÁTAN er e

VÍNLANDSGÁTAN er eftir Pál Bergþórsson. Vínlandsgátan fjallar um landafundi norrænna manna í Vesturheimi um árið 1000, og þá aðallega Leifs heppna, Þorvalds Eiríkssonar og Þorfinns karlsefnis. Meira
11. nóvember 1997 | Menningarlíf | 146 orð | ókeypis

Nýjar hljómplötur

NÚ ríkir kyrrð heitir hljómplata þar sem Benedikt Benediktsson syngur íslensk og erlend lög við undirleik Guðrúnar A. Kristinsdóttur og Ólafs Vignis Albertssonar. Á hljómplötunni eru m.a. fjögur lög eftir Árna Thorsteinsson og fjögur lög eftir Sigvalda Kaldalóns. Einnig eru lög sem sjaldnar heyrast sungin, t.d. Meira
11. nóvember 1997 | Menningarlíf | 110 orð | ókeypis

Nýjar hljómplötur ÚT er komin hlj

ÚT er komin hljómplata með Lúðrasveit æskunnar. Stjórnandi er Bernharður Wilkinson. Þetta er um sextíu manna úrvalssveit ungra hljóðfæraleikara af öllu landinu, sem alist hafa upp í skólalúðrasveitum og eru nú komnir í framhaldsnám. Upptökur fóru fram á Seltjarnarnesi síðastliðið vor á vegum Halldórs Víkingssonar. Meira
11. nóvember 1997 | Bókmenntir | 244 orð | ókeypis

Orð segja ekki allt

HANDAN ORÐA er heiti nýútkominnar ljóðabókar Sigrúnar Guðmundsdóttur píanókennara. Þetta er fyrsta bók höfundar en Sigrún hefur ort ljóð um árabil og hafa sum þeirra birst í blöðum. Meira
11. nóvember 1997 | Tónlist | 480 orð | ókeypis

Óperukórinn

Kór Íslensku óperunnar flutti íslensk og erlend söngverk og kórþætti úr frægum óperum. Einsöngvari var Ólöf Kolbrún Harðardóttir en stjórnandi Garðar Cortes og undirleikari Claudio Rizzi. Laugardagurinn 8. nóvember, 1997. Meira
11. nóvember 1997 | Fólk í fréttum | 37 orð | ókeypis

Pólitískir hnetubrjótar

ÞJÓÐVERJINN Dieter Fels, sem safnar hnetubrjótum, virðir fyrir sér þrjá slíka, eftirmyndir Helmuts Kohls Þýskalandskanslara, Bills Clintons Bandaríkjaforseta og Gerhards Schröders, forsætisráðherra Neðra-Saxlands. Hnetubrjótana er að finna á mikilli hnetubrjótasýningu sem haldin er í Hamborg. Meira
11. nóvember 1997 | Menningarlíf | 25 orð | ókeypis

Pólskt menningarkvöld í Gerðubergi

Pólskt menningarkvöld í Gerðubergi MENNINGARFÉLAGIÐ Polonia hittist í Gerðubergi í kvöld, þriðjudag kl. 20, til að fagna þjóðhátíðardegi Póllands. Flutt verða ljóð og pólsk tónlist. Meira
11. nóvember 1997 | Fólk í fréttum | 42 orð | ókeypis

Richard Gere í Tíbet

LEIKARINN Richard Gere stillir sér upp við ljósmyndir, sem hann tók í Tíbet, á opnun sýningar í New York. Ágóði af sölu myndanna og bókar sem nefnist "Pilgrim" eða Pílagrímur mun verða notaður til þess að kynna málstað Tíbetbúa. Meira
11. nóvember 1997 | Fólk í fréttum | 100 orð | ókeypis

Roy Rogers ekki tilnefndur

ART Emr reynir ákaft að sannfæra dómnefndina fyrir óskarsverðlaunin um að veita Roy Rogers og eiginkonu hans Dale Evans heiðursóskarsverðlaun. Undanfarin tvö ár hefur hann barist ötullega fyrir því á útvarpsstöðvum, í sjónvarpi og á Netinu. Einnig hefur hann safnað hundruðum undirskrifta. Meira
11. nóvember 1997 | Menningarlíf | 145 orð | ókeypis

SAKAMÁLAHÖFUNDURINN Frederick Forsyth hefur fe

SAKAMÁLAHÖFUNDURINN Frederick Forsyth hefur fengið nóg af skrifum og segist ekki ætla að skrifa fleiri bækur. Frá því að bókin "Icon" kom út hefur ekkert sést á prenti eftir Forsyth, þrátt fyrir óskir útgefenda og tryggra lesenda. Hann segist vera búinn að skrifa um allt sem máli skipti; tilræði, byltingar og njósnara. Meira
11. nóvember 1997 | Fólk í fréttum | 760 orð | ókeypis

Sannkölluð Stuðmannaveisla "Taktu til við að tvista," er sungið og dansað á sviðinu í Egilsbúð og salurinn "fríkar út". Pétur

ÞETTA er ekki rúta; þetta er langferðabíll," er fleyg setning úr kvikmyndinni Með allt á hreinu. Blaðamaður getur vart annað en brosað við tilhugsunina þar sem hann situr í rútu, eða öllu heldur langferðabíl, í næsta sæti við Valgeir Guðjónsson. Báðir eru á leið til Neskaupstaðar á árlega stórsýningu sem að þessu sinni stendur saman af lögum Stuðmanna. Meira
11. nóvember 1997 | Menningarlíf | 214 orð | ókeypis

Sigrún Eldjárn tilnefnd til H.C. Andersen verðlaunanna

H.C. Andersen verðlaunin eru veitt á heimsþingi IBBY samtakanna sem haldið er annað hvert ár, hið næsta í Delhi haustið 1998. Þau eru annars vegar veitt rithöfundi en hins vegar myndlistarmanni og mun ekki ofmælt að þau séu virtustu verðlaun sem veitt eru á vettvangi barna- og unglingabókmennta í heiminum, enda eru þau oft nefnd "Litlu Nóbelsverðlaunin". Meira
11. nóvember 1997 | Bókmenntir | 616 orð | ókeypis

Skemmtilega skáldsagan

ÁÍSLANDI eins og annars staðar í Evrópu er sú viðleitni áberandi að huga að klassískum bókmenntum, ekki síst þeim sem hafa lagt grundvöll að nútíma sagnagerð eins og til að mynda Gargantúi og Pantagrúll eftir Rabelais og Jakob forlagasinni og meistari hans eftir Denis Diderot. Meira
11. nóvember 1997 | Bókmenntir | 316 orð | ókeypis

Skugginn af skýinu

FINNSKA skáldkonan Solveig von Schoultz (f. 1907), eitt af helstu skáldum Norðurlanda, lést háöldruð 3. desember í fyrra. Nýkomið er úrval ljóða hennar, Den heliga oron (útg. Schilds, Helsingfors). Síðustu ljóðabókina sendi von Schoultz frá sér sama ár og hún lést og nefndist hún Molnskuggan. Tveimur árum áður kom Samtal med en fj¨aril. Meira
11. nóvember 1997 | Bókmenntir | -1 orð | ókeypis

Sorgargleði kallast á við fegurðarþrá

JÓHANN árelíuz er höfundur ljóðabókarinnar Par avion sem er fjórða ljóðabók hans. Jóhann hefur búið lengi í Svíþjóð og er við hæfi að spyrja hann fyrst um þá sérstöðu hans sem íslensks skálds og um bókmenntatengsl hans við Ísland. "Mér býður í grun að Svíþjóðarveran löng hafi í raun skorið úr um skáldskaparþörf mína og getu. Meira
11. nóvember 1997 | Bókmenntir | 432 orð | ókeypis

Stígum stoltar fram

ÚLFABROS heitir fyrsta ljóðabók Önnu Valdimarsdóttur sálfræðings. Bókin er 156 bls. og inniheldur 92 ljóð er skiptast í fimm kafla. Það er Forlagið er gefur bókina út. Bókin fjallar um sársaukafulla reynslu af skilnaði, svikum, vonbrigðum og reiði. Einnig segir frá hvernig ljóðmælandi yfirvinnur þessar erfiðu tilfinningar og tekur á móti ástinni á ný. Meira
11. nóvember 1997 | Menningarlíf | 43 orð | ókeypis

Stytturnar í Prag hreinsaðar

ÞESSI stytta eftir tékkneska myndhöggvarann Otto Gutfreund (1889­1927) komst ekki hjá bursta og sápu verkamanns í Prag. Þar er unnið hörðum höndum að því að gera upp Adriu-torgið í miðborginni og eru stytturnar við torgið hreinsaðar vel og vendilega. Meira
11. nóvember 1997 | Fólk í fréttum | 451 orð | ókeypis

Sæbjörn Valdimarsson/ Arnaldur Indriðason/ Anna Sveinbjarnardóttir SBÍÓBORGIN

Air Force One Topp hasarspennumynd með Harrison Ford í hlutverki Bandaríkjaforseta sem tekst á við hryðjuverkamenn í forsetaflugvélinni. Fyrirtaks skemmtun. Face off Góð saga til grundvallar æsilegri og frumlegri atburðarás frá upphafi til enda. Meira
11. nóvember 1997 | Menningarlíf | 69 orð | ókeypis

Tónleikar til styrktar bágstöddum

CARITAS á Íslandi efnir til tónleika í samstarfi við Hjálparstofnun kirkjunnar, í Kriststkirkju á sunnudaginn, 16. nóvember, kl. 17. Tónleikarnir eru til styrktar bágstöddum fyrir jólin. Flytendur eru Einar Jóhannesson, Gunnar Kvaran, Hamrahlíðarkórinn, Þorgerður Ingólfsdóttir, Nora Kornbluch, Ragnheiður Pétursdóttir, Signý Sæmundsdóttir, Steingrímur Þórhallsson og Zbigniew Dubik. Meira
11. nóvember 1997 | Tónlist | 728 orð | ókeypis

Tónlist framtíðarinnar?

Flutt voru verk eftir Kjartan Ólafsson. Flytjendur voru höfundurinn, Pétur Jónasson, Hilmar Jensson og Matthías Hemstock. Föstudagurinn 7. nóvember 1997. RICHARD Wagner samdi ritgerð, þar sem hann spáði um tónlist framtíðarinnar og eru sagnfræðingar sammála um að meistarinn hafi þar gert sig sekan um ótrúlega glámskyggni. Meira
11. nóvember 1997 | Fólk í fréttum | 297 orð | ókeypis

Undarlegt hótel Skemmtiferð (Joyride)

Framleiðandi: John Juhlin. Leikstjóri: Quinton Peeples. Handritshöfundar: Quinton Peeples. Kvikmyndataka: S. Douglas Smith. Tónlist: Evyen Klean, Ivo Watts Russel. Aðalhlutverk: Tobey Maguire, Amy Hathaway, Wilson Cruz, Christina Naify, Adam West. 91 mín. Bandaríkin. Skífan 1997. Útgáfudagur: 5. nóvember. Myndin er bönnuð börnum innan 16 ára. Meira
11. nóvember 1997 | Fólk í fréttum | 417 orð | ókeypis

Uppskrift að góðu gengi?

"SOUL Food", ódýr kvikmynd um líf svartrar bandarískrar millistéttarfjölskyldu, vakti athygli þegar hún var frumsýnd vestra af því að hún veitti hasarmyndinni "The Peacemaker", sem kostaði tíu sinnum meira, harða samkeppni í miðasölunni. Þrátt fyrir þessa velgengni hafa tilboðin ekki streymt til aðstandenda "Soul Food". Handritshöfundurinn George Tillman jr. er ekkert mjög hissa. Meira
11. nóvember 1997 | Bókmenntir | 562 orð | ókeypis

Úr hyljum mannssálarinnar

eftir Fjodor Dostojevskí. Ingibjörg Haraldsdóttir þýddi og ritaði formála. Mál og menning 1997. 139 bls. INGIBJÖRG Haraldsdóttir heldur áfram að auðga íslenska bókmenntaflóru með þýðingum sínum á verkum rússneska rithöfundarins Fjodors Dostojevskí. Meira
11. nóvember 1997 | Menningarlíf | 697 orð | ókeypis

Vann sig í hel

Sagan um Felix Mendelssohn Bartholdy er hugljúf saga. Að mestu leyti. Hann var ríkur, hamingjusamur og gáfaður. Samtímamenn hans kunnu að meta hann. Samt lést hann aðeins 38 ára, farinn á líkama og örmagna. 150 ár eru liðin frá láti hans. Meira
11. nóvember 1997 | Fólk í fréttum | 1059 orð | ókeypis

"Þurftum sjálfir að leggja veginn" Rappsveitin Quarashi gaf út sinn annan geisladisk á dögunum. Á fyrri disk sveitarinnar er að

"Við vorum í hljóðveri að taka upp og ég skrifaði hann í rauninni bara þar. Ég var í frekar góðu skapi og ákvað að gera eitthvað létt. Textinn fjallar um það að fólk er svo stressað. Er að fara þetta og gera hitt en í raun ætti það að slappa aðeins af og hugsa sig um. Það eru skilaboðin. Meira
11. nóvember 1997 | Bókmenntir | -1 orð | ókeypis

Ævi og ástir læknis

Ævi Esra S. Péturssonar eftir Ingólf Margeirsson. 272 bls. Útg. Hrísey. Prentun: Steindórsprent-Gutenberg ehf. Reykjavík, 1997. INGÓLFUR Margeirsson hefur þess háttar tök á máli og stíl sem með þarf til að setja saman áhrifamikinn og magnaðan texta. Meira

Umræðan

11. nóvember 1997 | Aðsent efni | 1015 orð | ókeypis

11. nóvember, sjálfstæðisdagur Póllands

FYRR Á þessu ári birtist lítil grein í litlu íslensku blaði eftir hæstaréttarlögmann sem er einn ágætastur penni íslenskra menntamanna. Í grein sinni tók hann sér fyrir hendur að skýra frelsi íslenskrar þjóðar með aðstoð Hendriks heitins Ottóssonar og martraðar eftir Póllandsferð. Meira
11. nóvember 1997 | Bréf til blaðsins | 801 orð | ókeypis

Að lengja sér leið austur

MARGIR héldu að þess yrði ekki langt að bíða að langþráður draumur rættist um bærilega akfæran veg með bundnu slitlagi hringinn um landið. Þeir bjartsýnustu höfðu gert sér vonir um að það yrði aldamótaárið, það eina sem gæti tafið væri árleg óvissa um fjárframlög. En þá kom babb í bátinn því Skipulag ríkisins tók að tefja málið. Meira
11. nóvember 1997 | Aðsent efni | 1096 orð | ókeypis

Aukin réttarvernd gagnagrunna

GÍFURLEG framþróun hefur átt sér stað á sviði tækni og upplýsingamiðlunar í heiminum á síðustu árum. Tækniframfarir og aukin samkeppni hafa gert það að verkum að það er á færi flestra í dag að nálgast útbúnað til að fá aðgang að gríðarlegum fjölda gagnagrunna um heim allan gegnum internetið. Meira
11. nóvember 1997 | Aðsent efni | 579 orð | ókeypis

Hannesi og öðrum bent á nokkur atriði

Í FIMMTU grein sinni um sjávarútvegsmál í nýrri ritröð sem birtist í Mbl. hinn 22. þ.m. fjallar Hannes Hólmsteinn Gissurarson um auðlindaskattinn og forsendur hans. Í grein hans vantar að hnykkja á að við ótakmarkaðar veiðar hefur mögulegur arður sem fiskveiðar geta skilað umfram aðrar innlendar atvinnugreinar tilhneigingu til að vera sóað vegna þess að sókn heldur áfram uns heildartekjur af Meira
11. nóvember 1997 | Aðsent efni | 542 orð | ókeypis

Hugarfarsbreytingar er þörf

ÞAÐ ER orðinn fastur viðburður í íslensku samfélagi að kennarar boði til verkfalls og nemendur þurfi að líða röskun á námi og jafnvel að hverfa frá. Kennarastéttin virðist eiga á brattann að sækja hvað vinsældir snertir og almenningsálit er henni oft á tíðum andsnúið. Meira
11. nóvember 1997 | Aðsent efni | 1127 orð | ókeypis

Hvað segir Biblían um ástand hinna látnu?

MIKIÐ hefur verið rætt um dauðann að undanförnu í fjölmiðlum og hvort það samrýmist biblíunni að hafa samband við látna. Allir mega hafa sínar skoðanir á þessum málefnum, en til þess að kallast kristið fólk hljótum við að taka mark á því sem Kristur kenndi í þessu efni sem öðrum. Meira
11. nóvember 1997 | Bréf til blaðsins | 322 orð | ókeypis

Hætta á ferðum

ÓGEÐSLEGIR atburðir eru að gerast hér á landi. Útlendir auðhringir búa um sig með fjölgun og stækkun álvera. Þeir boða inngöngu í Vinnuveitendasambandið og gera íslenskum verkamönnum erfitt fyrir í kjarabaráttunni. Fyrirmyndin er vafalaust sótt til þriðja heimsins og má nefna Suður- og Mið-Ameríku í þeim efnum. Þar eiga verkalýðsfélög erfitt uppdráttar eða eru hreinlega bönnuð. Meira
11. nóvember 1997 | Aðsent efni | 230 orð | ókeypis

Í hafvillum

ÞINGMAÐUR Alþýðubandalagsins á Suðurnesjum, Sigríður Jóhannesdóttir, ritar grein í Morgunblaðið á byltingardaginn og víkur að hinni margræddu skipasölu Regins nýverið. Þar segir m.a.: "...ég hefði einnig ætlast til þess af banka allra landsmanna að hann léti ekki 50 milljóna mun á tilboðum ráða því að umræddur kvóti tapaðist byggðarlaginu. Meira
11. nóvember 1997 | Aðsent efni | 1051 orð | ókeypis

Keltneski tígurinn

FYRIR skömmu sótti undirritaður Írland heim, ásamt fleirum frá Samtökum iðnaðarins, til þess að reyna að fræðast um hverju það sætir að Írland er það ríki í Evrópu sem hefur náð bestum árangri í efnahagsmálum á síðustu árum. Svo góðum árangri að það er nefnt í sömu andrá og þau Asíuríki sem þykja öfundsverð fyrir mikinn hagvöxt og kallað keltneski tígurinn. Meira
11. nóvember 1997 | Aðsent efni | 691 orð | ókeypis

Kennarasamningarnir ­ Dylgjum svarað

GÍSLA Ólafi Péturssyni verður tíðrætt um andúð sína á nýlegum kjarasamningum framhaldsskólakennara og fjármálaráðherra. Endurteknar dylgjur hans um annarlegt hugarfar samningamanna knýja mig til andsvara. Í Morgunblaðsgreininni frá 25. okt. segir að við "höfum notað tækifærið þegar kennarar voru burtu í sumarfríi" til að bera samninginn undir atkvæði. Meira
11. nóvember 1997 | Bréf til blaðsins | 380 orð | ókeypis

Kveðja til fararstjóra Heimsferða

ÞANN 24. september sl. fór ég og eiginkona mín ásamt stórum hópi eldri borgara til Benidorm. Komum við heim 22. október og er þetta ein allra besta sólarlandaferð sem við hjónin höfum farið. Í þessum hópi voru 80­90 manns alls staðar af landinu og reyndist hann vera mjög samstilltur. Fararstjórar voru Arna Árnadóttir, Guðný Guðmundsdóttir og Sigurður Guðmundsdson og voru þau alveg frábær. Meira
11. nóvember 1997 | Aðsent efni | 397 orð | ókeypis

"Köttur í ból bjarnar"

NÚ ER undirbúningur hafinn í Kennaraháskólanum og menntamálaráðuneytinu að víkka starfssvið Kennaraháskólans og stofna til stofnunar sem á að heita Uppeldis- og kennaraháskóli Íslands. Þessi breyting eða ummyndun þarfnast fjölgunar starfskrafta sérmenntaðs fólks, stóraukins tækjabúnaðar og þess vegna mun rýmra húsnæðis en núverandi stofnun býr við. Meira
11. nóvember 1997 | Bréf til blaðsins | 421 orð | ókeypis

Leikur Pósts og síma að tölum

ÉG ER ekki sterkur í talnafræði frekar en stærsti hluti þjóðarinnar, eins og við "höfum pappír upp á". Þar af leiðir að í öllu þessu talnaflóði vegna Pósts og síma hef ég gjörsamlega tapað áttum. Ég trúi orðið síðasta ræðumanni hverju sinni, þó náttúrulega ekki forsvarsmönnum Pósts og síma eða þeirra yfirmanni. Einhvern veginn finnst mér þetta vera glæsileg sviðsetning P&S. Meira
11. nóvember 1997 | Aðsent efni | 665 orð | ókeypis

Lögfræðingi LÍÚ svarað

SAGT ER að þeir séu klúrir í knattspyrnu sem sækjast meira eftir að sparka í sköflung andstæðingsins en boltann. Ennfremur er sagt að þeir sem sparka boltanum í eigið mark séu klaufskir. Hvorug þessara lýsinga hæfir Jónasi Haraldssyni, lögfræðingi LÍÚ, sem réðst fram á ritvöllinn í Morgunblaðinu 7. nóv. og sparkar villt í tilraun sinni til að skjóta niður Náttúruverndarsamtök Íslands. Meira
11. nóvember 1997 | Aðsent efni | 591 orð | ókeypis

"Máli réttu hallar hann..."

ÁRNI Sigfússon oddviti sjálfstæðismanna í borgarstjórn Reykjavíkur svarar þann 16. okt. sl. grein minni um tvískinnung sjálfstæðismanna í málefnum listasafns í Hafnarhúsinu. Þar þykist hann sýna fram á að ekki standi steinn yfir steini í málflutningi mínum og gefur í skyn að Sjálfstæðisflokkurinn hafi verið samkvæmur sjálfum sér í málinu. Meira
11. nóvember 1997 | Aðsent efni | 746 orð | ókeypis

Norræni menningarsjóðurinn ­ sjóður með einstakt framtak

NORRÆNT menningarlíf á að standa föstum fótum í baráttunni um athygli á alþjóða vettvangi, einnig eftir árið 2000. Norðurlöndin fimm og sjálfstjórnarsvæðin þrjú, Álandseyjar, Færeyjar og Grænland, eru áhugavert svæði, því mál og menning eru þeim að miklu leyti sameiginleg. Við vitum einnig að umheimurinn sér okkur þeim augum. Meira
11. nóvember 1997 | Aðsent efni | 1262 orð | ókeypis

Opið bréf til Verðbréfaþings

AÐ UNDANFÖRNU hafa nokkrar umræður orðið um upplýsingagjöf fyrirtækja á hlutabréfamarkaði. Meðal annars hafa væntingar og vonbrigði markaðarins verið ræddar í tengslum við hálfsársuppgjör. Þetta beinir sjónum að reglum Verðbréfaþingsins um upplýsingagjöf. Um þessar mundir er verið að endurskoða allar reglur Verðbréfaþingsins, þar á meðal um upplýsingagjöf. Meira
11. nóvember 1997 | Aðsent efni | 927 orð | ókeypis

Rafmagnsveita Reykjavíkur stefnir að sparnaði í rafmagnseftirliti!

Á BLAÐAMANNAFUNDI með forráðamönnum Rafmagnsveitu Reykjavíkur (RR) föstudaginn 17. október 1997 segir m.a. í Morgunblaðsgrein að RR stefni að því að spara. Í þeirri grein var m.a. sagt: "Meðal annars er stefnt að því að spara í rafmagnseftirliti og einnig með setningu ítarlegra verklagsreglna fyrir tæknilega vinnu." Hverfum til sala Alþingis 19. Meira
11. nóvember 1997 | Aðsent efni | 793 orð | ókeypis

Rangfærslur ráðherra og bókhaldsbrellur

IÐNAÐARMÁLARÁÐHERRA kom fyrir nokkru í útvarpið og tilkynnti að nú hefði Landsvirkjun gert samning um raforkusölu til álvers á Grundartanga. Verðið væri leyndarmál en hagnaður Landsvirkjunar 2 milljarðar á næstu 20 árum. Meira
11. nóvember 1997 | Aðsent efni | 961 orð | ókeypis

Saga úr skólastofunni

Í VONANDI nýafstaðinni kjaradeilu grunnskólakennara og sveitarfélaga hefur oft verið haft á orði að grunnskólinn sé sveltur og að hann þurfi að efla. Á dögunum fékk ég boð um að koma á kynningarfund í Vesturbæjarskóla þar sem börnin mín eru. Það var eftir þann fund sem ég ákvað að skrifa grein um þróunina sem orðið hefur í bekknum hjá dóttur minni. Meira
11. nóvember 1997 | Aðsent efni | 1101 orð | ókeypis

Siðapostular á villigötum

MIKIL umræða hefur átt sér stað í þjóðfélaginu um aukið ofbeldi á götum úti og hefur þessi umræða verið tengd við miðbæ Reykjavíkur og það fólk sem þar safnast saman um helgar. Siðapostular þessa þjóðfélags hafa haldið því fram að þessi ofbeldisalda sé tengd við starfsemi vínveitingahúsa í borginni og meira að segja leiðarahöfundar Morgunblaðsins hafa haldið því fram að borgaryfirvöld eigi að Meira
11. nóvember 1997 | Aðsent efni | 1386 orð | ókeypis

Sjómannaskólinn Verið er að finna lausn á húsnæðisvanda einnar stofnunar, segir Hrafnkell Guðjónsson, með því að henda annarri

HINN 16. okt. sl. boðaði menntamálaráðuneytið til fundar með skólameisturum og fulltrúum nemendafélaga Sjómannaskólans ásamt fulltrúum hagsmunasamtaka sem tengjast sjómennsku og útgerð. Gögn frá fundinum lágu á kennarastofu Stýrimannaskólans daginn eftir. Meira
11. nóvember 1997 | Aðsent efni | 705 orð | ókeypis

Stærri, sterkari, með getu til framkvæmda

Í BYRJUN þessarar aldar skapaðist sú skipan sem nú er á mörkum sveitarfélaga. Þá klofnuðu hrepparnir upp, þorp klofnuðu út úr sveitarhreppum. Þetta átti sér stað samhliða breyttum atvinnuháttum þjóðarinnar. Efling vélbátaútgerðar hafði það í för með sér að sjávarútvegurinn varð helsti atvinnuvegur þjóðarinnar. Á ofanverðri tuttugustu öld hafa hlutirnir breyst. Meira
11. nóvember 1997 | Aðsent efni | 526 orð | ókeypis

Tímaskýrsla lögfræðingsins uppfyllir ekki kröfur

22. MARS s.l. skrifaði ég grein hér í Morgunblaðið sem nefndist "Við byggjum ekki hús á sandi". Greinin fjallaði um þá viðleitni af minni hálfu, "að reyna að fá þá sem af fúsum og frjálsum vilja hafa tekið að sér forustu í einu húsfélagi (Bláhömrum 2-4 hér í borg) að skila því verki sem þeir hafa tekið að sér og fara eftir settum reglum". Meira
11. nóvember 1997 | Aðsent efni | 570 orð | ókeypis

Umhverfisáhrif Fljótsdalsvirkjunar

ÁHRIF stórvirkjana norðaustan við Vatnajökul eru gríðarlega mikil enda getur þar orðið umfangsmesta mannvirki sem reist hefur verið hér á landi í samfelldri framkvæmd. Áhrifin eru ekki aðeins á atvinnulíf og hagvöxt, heldur ekki síður á umhverfið. Nauðsynlegt er að fram fari mat á umhverfisáhrifum slíkra stórframkvæmda. Meira
11. nóvember 1997 | Bréf til blaðsins | 562 orð | ókeypis

Vaxmyndasafn Óskars Halldórssonar

FYRIR skömmu freistaðist ég af auglýsingum um vaxmyndasýningu í JL-húsinu við Hringbraut. Auglýstar voru tvær sýningar, "Furður Veraldar" og "Vaxmyndasýning". Þar sem ég fór stundum með foreldrum mínum barnungur í Þjóðminjasafnið til þess m.a. að skoða vaxmyndasýninguna langaði mig til þess að skoða hana á nýjan leik fyrst tækifæri gafst til. Meira
11. nóvember 1997 | Aðsent efni | 932 orð | ókeypis

Veiðigjald ­ eðlileg ráðstöfun auðlindar

ÞAR SEM andstæðingar veiðigjalds eru sem fastir pistlahöfundar á síðum Morgunblaðsins og auglýsa ítrekað eftir útfærslu veiðigjaldsins, skal hér áréttuð tillaga sem undirritaður flutti hér á síðum blaðsins í vor. Útfærsla veiðigjaldsins Í stuttu máli gengur hugmyndin út á það, að bjóða framseljanlegar veiðiheimildir út á hverju ári. Meira
11. nóvember 1997 | Bréf til blaðsins | 359 orð | ókeypis

Veiðiheimildir verði auknar smátt og smátt

FYRIR nokkrum dögum birtust tveir ráðherrar í Ríkissjónvarpinu og lýstu áhyggjum sínum, fjálgir á svip, vegna þess ófremdarástands að fólk flykktist af landsbyggðinni og á Reykjavíkursvæðið. Var á þeim að heyra að fátt væri til úrræða við þessum öfugsnúningi í samfélagi voru, hétu því þó að eitthvað ætluðu þeir að reyna til að finna úrræði, Meira
11. nóvember 1997 | Aðsent efni | 1022 orð | ókeypis

Þetta er það sem ég vil, Vilhjálmur

ÞAÐ VAR nú aldrei meiningin að standa í opinberum orðaskiptum við Vilhjálm Þ. Vilhjálmsson, enda gott á milli okkar Vilhjálms hingað til og ekkert upp á hann að klaga. En Vilhjálmur er áhrifamaður í sveitarstjórnarmálum og haft var eftir honum, í kjölfar íþróttaþings, "að hann eigi ekki von á því að sveitarfélög í landinu auki fjárveitingar til íþróttamála enn frekar". Meira

Minningargreinar

11. nóvember 1997 | Minningargreinar | 200 orð | ókeypis

Anna Halldórsdóttir

Elsku amma. Nú loksins líður þér vel og ert komin til himna. Með þessum orðum vil ég þakka þér fyrir allt sem þú hefur gert fyrir mig öll þessi ár. Þú tókst mér eins og þínu eigin barnabarni og hefur alltaf komið þannig fram við mig. Ég mun aldrei gleyma þér né hjartagæsku þinni. Ég mun heldur aldrei gleyma nóttunum hjá þér er ég fékk að vaka fram eftir og horfa á bannaðar myndir. Meira
11. nóvember 1997 | Minningargreinar | 256 orð | ókeypis

Anna Halldórsdóttir

Þegar ég sest niður og ætla að reyna að koma einhverju á blað til að minnast tengdamóður minnar, Önnu Halldórsdóttur, finn ég að hugurinn er fullur af minningum en erfiðara að koma þeim frá sér á prent. Meira
11. nóvember 1997 | Minningargreinar | 171 orð | ókeypis

ANNA HALLDÓRSDÓTTIR

ANNA HALLDÓRSDÓTTIR Anna Halldórsdóttir fæddist í Pulu í Holtum 19. ágúst 1921. Hún lést á Landspítalanum 4. nóvember síðastliðinn. Anna ólst upp í Kvíarholti frá fimm til sex ára aldri og flyst 18 ára að Haga í Holtum. Foreldrar hennar voru Halldór Guðbrandsson og Jósabet Katrín Guðmundsdóttir. Voru börn þeirra sjö og var Anna elst þeirra. Meira
11. nóvember 1997 | Minningargreinar | 133 orð | ókeypis

Anna Halldórsdóttir Þegar ég minnist móður minnar kemur ekkert nema gott upp í huga minn. Hún var eins og stór bygging sem

Þegar ég minnist móður minnar kemur ekkert nema gott upp í huga minn. Hún var eins og stór bygging sem stæðist stærstu jarðskjálfta og verstu hamfarir. Hún var eins og verndarbygging í lífi mínu, það var sama hvað á dundi, og hvenær sem ég kom til hennar niðurbrotinn og beiskur var hún alltaf tilbúin með faðminn opinn til að hlusta og fór ég alltaf tvíefldur til baka, glaður og ánægður. Meira
11. nóvember 1997 | Minningargreinar | 429 orð | ókeypis

Ásbjörn Björnsson

Þó svo að fólk sé undirbúið vegna fyrirsjáanlegs andláts nákomins ættingja eða vinar, kemur slík frétt samt sem áður alltaf eins og þruma úr heiðskíru lofti. Þannig var því farið með okkur hérna fyrir vestan, þegar hringt var og okkur tjáð að Bjössi væri látinn. Þetta snerti okkur djúpt og okkur varð hugsað til þess hve miklu var ólokið af áformum þessa unga manns. Meira
11. nóvember 1997 | Minningargreinar | 234 orð | ókeypis

Ásbjörn Björnsson

Er ég er þessar línur rita auglýsti eftir afgreiðslumanni í verslun mína Burstafell, byggingavöruverslun, sótti um ungur maður norðan úr Kelduhverfi, rólegur og yfirvegaður. Hann var ekki vanur þessum störfum, en mér leist vel á þennan unga mann og réð hann til starfa og eftir því þurfti ég ekki að sjá. Hann var hvers manns hugljúfi, duglegur, áreiðanlegur og vildi leysa allra vanda. Meira
11. nóvember 1997 | Minningargreinar | 193 orð | ókeypis

Ásbjörn Björnsson

Nú er skarð fyrir skildi í vinahópi okkar hjóna að Ásbirni Björnssyni látnum. Hugprúður, hljóðlátur og æðrulaus gekk hann á vit skapara síns, svo langt um aldur fram að mann setur hljóðan og spyr: Er þetta réttlátt, hvað er rétt? Engin fást svörin. Bjössi átti svo margt til að lifa fyrir, kjarkmikla og samhenta fjölskyldu, gott skap og góð samskipti við samferðamenn sína. Meira
11. nóvember 1997 | Minningargreinar | 267 orð | ókeypis

Ásbjörn Björnsson

Mig langar að minnast góðs vinar og fyrrverandi samstarfsmanns sem fallinn er nú frá langt fyrir aldur fram. Ég kynntist Ásbirni og fjölskyldu hans fyrir tíu árum síðan. En jafn hlýju og elskulegu fólki kynnist maður ekki oft. Mér líkaði strax vel við Ásbjörn sem var frekar hæglátur en átti það til að koma öllum að óvörum með ótrúlegustu skotum og bröndurum. Meira
11. nóvember 1997 | Minningargreinar | 506 orð | ókeypis

Ásbjörn Björnsson

Góður drengur er allur. Það var erfitt að sætta sig við þær fréttir sem bárust okkur í júlí sl. um að illvígur sjúkdómur herjaði á Bjössa og honum líkt að taka þeim með æðruleysi. Síðustu mánuðir hafa verið mikil þrautaganga fyrir Bjössa, og erfiðir tímar fyrir fjölskyldu og vini. Þó að vitað hafi verið í nokkurn tíma hvert stefndi setur okkur hljóð þegar kallið kemur. Meira
11. nóvember 1997 | Minningargreinar | 244 orð | ókeypis

Ásbjörn Björnsson

Á allra heilagra messu sveiflaði maðurinn með ljáinn orfi sínu á enginu sem alltaf er. Núna lá Ásbjörn vinur minn eftir í skáranum. Við höfum þekkst tæpan áratug og þau kynni skilja eftir minningu um góðan dreng. Meira
11. nóvember 1997 | Minningargreinar | 184 orð | ókeypis

ÁSBJÖRN BJÖRNSSON

ÁSBJÖRN BJÖRNSSON Ásbjörn Björnsson fæddist í Kílakoti, Kelduhverfi í Þingeyjarsýslu, 30. júní 1951. Hann lést á heimili sínu 2. nóvember síðastliðinn. Hann var sonur hjónanna Björns Þórarinssonar, f. 30.3. 1905, d. 29.4. 1989, og Guðrúnar Ásbjörnsdóttur, f. 7.12. 1924, d. 29.11. 1993. Ásbjörn var yngstur fjögurra systkina. Meira
11. nóvember 1997 | Minningargreinar | 952 orð | ókeypis

Friðrik Jónsson

Þegar kirkjan bjóst til að halda messudag allra heilagra, hinn 2. nóvember sl., lauk lauk löngum starfsdegi Friðriks Jónssonar organista. Á þessum haustdögum eru rétt 35 ár síðan leiðir okkar lágu saman fyrst. Það var að Héraðsskólanum að Laugum í Reykjadal þar sem hann kenndi söng, mér og öðrum söngfuglum. Þekkt hafði ég Friðrik fyrr, en aðeins úr fjarlægð. Meira
11. nóvember 1997 | Minningargreinar | 36 orð | ókeypis

FRIÐRIK JÓNSSON

FRIÐRIK JÓNSSON Friðrik Jónsson fæddist á Halldórsstöðum í Reykjadal í Suður-Þingeyjarsýslu 20. september 1915. Hann lést í Sjúkrahúsi Þingeyinga á Húsavík 2. nóvember síðastliðinn og fór útför hans fram frá Einarsstaðakirkju í Reykjadal laugardaginn 8. nóvember. Meira
11. nóvember 1997 | Minningargreinar | 260 orð | ókeypis

FRIÐRIK JÓNSSON

Við eitt laga sinna skrifaði Friðrik að það skyldi spilað hægt og innilega. Hann spilaði öll lög innilega, sum hægt og drafandi eins og rússnesk lög væru en önnur galsalega og hratt eins og í finnskum tangótakti. En hvort sem hann spilaði í brúðkaupum, jarðarförum, ættarmótum eða á sveitaböllum vakti hann einhverjar ljúfsárar og alvöru kenndir í brjóstinu. Meira
11. nóvember 1997 | Minningargreinar | 164 orð | ókeypis

Magnús Jóhannes Jóhannesson

Af eilífðar ljósi bjarmann ber sem brautina þungu greiðir. Vort líf svo stutt og stopult er það stefnir á æðri leiðir. Og upphiminn fegri en augað sér mót öllum oss faðminn breiðir. (Einar Benediktsson.) Mikið finnst manni lífið stundum ósanngjarnt og það fannst mér þegar ég frétti látið hans Magga Jóa bróður. Meira
11. nóvember 1997 | Minningargreinar | 50 orð | ókeypis

MAGNÚS JÓHANNES JÓHANNESSON

MAGNÚS JÓHANNES JÓHANNESSON Magnús Jóhannes Jóhannesson fæddist í Reykjavík 24. júlí 1957. Hann lést á heimili sínu 2. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hans voru Jóhannes Þorsteinsson bifreiðastjóri og Amelía Magnúsdóttir húsmóðir. Systur hans voru Sigríður Magný, Sæunn, Sólveig Jóna, Svala Guðbjörg, Svanhildur og Sonja. Meira
11. nóvember 1997 | Minningargreinar | 104 orð | ókeypis

Magnús Jóhannes Jóhannesson Á hendur fel þú honum, sem himna stýrir borg það allt, er áttu í vonum, og allt, er veldur sorg.

Mig langar til að kveðja hann Magga Jóa bróður minn og þakka honum fyrir árin sem við áttum saman. Guð gefi mér æðruleysi til þess að sætta mig við það sem ég fæ ekki breytt, kjark til þess að breyta því sem ég get breytt og vit til þess að greina þar á milli. Hinsta kveðja. Þín systir, Sólveig Jóna og Haraldur. Meira
11. nóvember 1997 | Minningargreinar | 57 orð | ókeypis

Magnús Jóhannes Jóhannesson Mig langar að kveðja bróður minn, Magga Jóa, og biðja Guð að geyma hann. Þegar æviröðull rennur

Mig langar að kveðja bróður minn, Magga Jóa, og biðja Guð að geyma hann. Þegar æviröðull rennur rökkvar fyrir sjónum þér, hræðstu eigi. Hel er fortjald, hinum megin birtan er. Höndin, sem þig hingað leiddi, himins til þig aftur ber. Drottinn elskar, Drottinn vakir daga og nætur yfir þér. (Sig. Kr. Pétursson. Meira
11. nóvember 1997 | Minningargreinar | 305 orð | ókeypis

Sigurgeir Gíslason

Elsku afi. Við systurnar ætlum að kveðja þig og minnast í fáum orðum. Það fyrsta sem kemur upp í huga okkar, ert þú sitjandi inni í eldhúsi heima hjá okkur með kaffibollann og tóbaksdósina. Þótt mörgum hafi fundist þú alvarlegur var alltaf stutt í hláturinn og stríðnina, og var það hliðin sem við sáum oftast á þér. Meira
11. nóvember 1997 | Minningargreinar | 120 orð | ókeypis

SIGURGEIR GÍSLASON

SIGURGEIR GÍSLASON Sigurgeir fæddist á Hellissandi 8. marz 1927. Hann lést á Sjúkrahúsi Reykjavíkur 2. nóvember síðastliðinn. Hann var sonur hjónanna Brynhildar Sveinsdóttur, f. 20. september 1901, d. 2. desember 1979, og Gísla Guðmundar Þorsteinssonar, f. 9. marz 1897, d. 9. desember 1936. Meira

Viðskipti

11. nóvember 1997 | Viðskiptafréttir | 212 orð | ókeypis

Afkomutengd laun eiga við á verðbréfamarkaði

ÞAÐ er mjög hvetjandi að greiða starfsmönnum verðbréfafyrirtækja afkomutengd laun vegna eðlis verðbréfamarkaðarins, að mati Þórs Gunnarsson, formanns Sambands íslenskra sparisjóða. "Starfsmenn verðbréfafyrirtækja þurfa að ná í viðskipti, bjóða viðskiptavinum upp á ákveðna möguleika og jafnvel sjá möguleika handa þeim. Meira
11. nóvember 1997 | Viðskiptafréttir | 440 orð | ókeypis

Auglýsingar á annað þúsund m verið fluttar út

AUGLÝSINGASTOFAN Nota Bene hefur að undanförnu unnið myndir í veltiskilti til útflutnings til Rússlands, Færeyja og Austurlanda fjær. Útflutningur þessi er nýhafinn og enn smár í sniðum en þó lætur nærri að fyrirtækið hafi flutt út á annað þúsund fermetra af myndum á undanförnum 2 mánuðum. Nota Bene var sett á fót sl. sumar með sameiningu Eureka, Merkismanna og Neonþjónustunnar. Meira
11. nóvember 1997 | Viðskiptafréttir | 80 orð | ókeypis

ÐÍslandsbanki lækkar vexti

ÍSLANDSBANKI hefur ákveðið að lækka vexti á verðtryggðum inn- og útlánum um 0,20%. Tekur þessi lækkun mið af lækkun ávöxtunarkröfu á eftirmarkaði fyrir spariskírteini að undanförnu, að því er segir í frétt. Kjörvextir á vísitölubundnu láni Íslandsbanka verða eftir þessa lækkun 6,05% en vegið meðaltal allra banka og sparisjóða á sambærilegum lánum er 6,2%. Meira
11. nóvember 1997 | Viðskiptafréttir | 572 orð | ókeypis

ÐÞrír Íslendingar í breskri viðskiptanefnd

STÆRSTA viðskiptanefnd Breta sem hingað hefur komið undanförnum árum kemur hingað til lands í dag. Nefndin er samansett af bæjarstjórnarmönnum og fulltrúum rúmlega 20 fyrirtækja af Humberside- svæðinu á austurströnd Bretlands. Þetta er önnur sendinefndin sem kemur hingað til lands frá þessu svæði á rúmu ári. Meira
11. nóvember 1997 | Viðskiptafréttir | 163 orð | ókeypis

Er efnahagsástandið of gott?

VERSLUNARRÁÐ Íslands efnir til morgunverðarfundar í Sunnusal (Átthagasal) Hótels Sögu á morgun kl. átta. Á fundinum verður haustskýrsla Seðlabankans kynnt og fjallað um þá spurningu hvort efnahagsástandið í þjóðfélaginu sé orðið of gott. Meira
11. nóvember 1997 | Viðskiptafréttir | 223 orð | ókeypis

»Evrópsk hlutabréf og dollar hækka

LOKAVERÐ hækkaði á evrópskum mörkuðum í gær eftir nokkurt tap á asískum mörkuðum og verð fór hækkandi í Wall Street. Dollar og jen styrktust gegn marki, en óvíst er að hækkun jensins verði langvinn. Meira
11. nóvember 1997 | Viðskiptafréttir | 153 orð | ókeypis

Lækkun á gulli vegna ummæla Greenspans

VERÐ á gulli hafði ekki verið lægra á föstudag síðan í júlíbyrjun 1985 vegna ummæla Alans Greenspans seðlabankastjóra, sem urðu til þess að bankar og fjárfestingarsjóðir ákváðu að losa sig við birgðir. Meira
11. nóvember 1997 | Viðskiptafréttir | 350 orð | ókeypis

Stórskoðanir á átta til níu Boeing 757-þotum

TÆKNIDEILD Flugleiða hefur gert samning um að annast stórskoðanir á átta til níu Boeing 757-200 vélum fyrir flugfélögin Air Holland og Blue Scandinavia á næstu þremur árum. Jafnframt mun tæknideildin annast ýmis önnur verkefni fyrir þessi félög og eftirlit með viðhaldsstjórnun á flugvélum beggja félaganna. Meira
11. nóvember 1997 | Viðskiptafréttir | 310 orð | ókeypis

WorldCom kaupir MCI fyrir 27 milljarða dollara

MCI Communications Corp. í Washington hefur samþykkt að WorldCom Inc. kaupi fyrirtækið fyrir 37 milljarða dollara og eru þetta mestu fyrirtækjakaup sögunar. Með samningnum sameinast annað og fjórða stærsta langlínusímafélag Bandaríkjanna og komið verður á fót stórveldi í hnattrænum fjarskiptum og alnetsþjónustu. Meira

Daglegt líf

11. nóvember 1997 | Neytendur | 649 orð | ókeypis

Þarf að samræma tryggingarskilmála

"TRYGGINGAR fyrir VW Golf eru óhagstæðar hér á landi, meðan tryggingar fyrir BMW eru í meðallagi af þeim níu löndum sem um er að ræða," segir Birgir Guðmundsson verkefnisstjóri samstarfsverkefnis ASÍ, BSRB og NS. Aðstandendur samstarfsverkefnisins hefa gert samanburð á bifreiðatryggingum hér og í nokkrum öðrum Evrópuríkjum. Meira

Fastir þættir

11. nóvember 1997 | Í dag | 393 orð | ókeypis

AÐ ER mál manna, að Póstur og sími hf. hafi orðið fyrir

AÐ ER mál manna, að Póstur og sími hf. hafi orðið fyrir slíku áfalli í augum almennings og þar með viðskiptamanna fyrirtækisins á síðustu tveimur vikum, að fyrirtækið komist engan veginn hjá því að breyta vinnubrögðum og afstöðu. Ef stjórnendur þess gera það ekki muni ráðherrar og þingmenn sjá til þess. Meira
11. nóvember 1997 | Dagbók | 3106 orð | ókeypis

APÓTEK

»»» Meira
11. nóvember 1997 | Í dag | 77 orð | ókeypis

Árnað heilla ÁRA afmæli. Í dag, þriðjudagin

Árnað heilla ÁRA afmæli. Í dag, þriðjudaginn 11. nóvember, er fimmtug Helga Jóna Ólafsdóttir, Ásvallagötu 20, Reykjavík. Eiginmaður hennar er Ásgeir Friðsteinsson. Þau hjónin taka á móti gestum laugardaginn 15. nóvember nk. í Sóknarsalnum, Skipholti 50a, Reykjavík, kl. 17. Meira
11. nóvember 1997 | Fastir þættir | 210 orð | ókeypis

BRIDS Umsjón Arnór G. Ragnarsson Bridsfélag SÁÁ

Sunnudagskvöldið 9. nóvember 1997 var spilaður eins kvölds Mitchell tvímenningur. 10 pör spiluðu 5 umferðir, 5 spil á milli para. Meðalskor var 100 og lokastaðan varð eftirfarandi: NS Halldór Þorvaldss. ­ Baldur Bjartmarss.123 Valdimar Sveinss. ­ Eðvarð Hallgrímss.118 Friðrik Steingrímss. ­ Björn Björnss. Meira
11. nóvember 1997 | Fastir þættir | 54 orð | ókeypis

BRIDS Umsjón Arnór G. Ragnarsson Bridsfélag Selfoss

Fimmtudaginn 6. nóvember lauk þriggja kvölda hraðsveitakeppni. 5 sveitir mættu til leiks og urðu úrslit þessi: Sveitstig Ólafs Steinasonar1.553 Kristjáns M. Gunnarssonar1.551 Guðjóns Bragasonar1.531 Næstkomandi fimmtudag hefst svo aðaltvímenningur félagsins. Reiknað er með að hann verði 5 kvöld. Meira
11. nóvember 1997 | Fastir þættir | 187 orð | ókeypis

BRIDS Umsjón Arnór G. Ragnarsson Dræm þátttaka í Íslandsmótum

AÐEINS 7 pör tóku þátt í Íslandsmóti yngri spilara í tvímenningi og 13 pör í flokki eldri spilara, sem fram fór um helgina. Siglfirðingarnir Birkir Jónsson og Ari Már Arason sigruðu í yngri flokknum, fengu 38 yfir meðalskor. Stefán Jóhannsson og Sigurbjörn Haraldsson urðu í öðru sæti með 22 og Tryggvi Ingason og Hlynur Magnússon þriðju með 17. Meira
11. nóvember 1997 | Fastir þættir | 79 orð | ókeypis

BRIDS UmsjónArnór G. RagnarssonFélag eldri borga

Lokastaðan í mótinu varð á þessa leið: Jón Magnússon ­ Júlíus Guðmundsson699Lárus Hermannsson ­ Eysteinn Einarsson680Þórarinn Árnason ­ Bergur Þorvaldsson644 Fimmtudaginn 6. nóv. spiluðu 16 pör. Meira
11. nóvember 1997 | Í dag | 26 orð | ókeypis

BRÚÐKAUP.

BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 6. september í Bústaðakirkju af sr. Pálma Matthíassyni Sigrún Hildur Kristjánsdóttir og Örnólfur Jónsson. Heimili þeirra er í Garðabæ. Meira
11. nóvember 1997 | Í dag | 27 orð | ókeypis

BRÚÐKAUP.

BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 6. september í Dómkirkjunni af sr. Jakob Ágúst Hjálmarssyni Ásta Laufey Aðalsteinsdóttir og Þorsteinn Hallgrímsson. Heimili þeirra er í Kópavogi. Meira
11. nóvember 1997 | Í dag | 25 orð | ókeypis

BRÚÐKAUP.

BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 13. september í Hafnarfjarðarkirkju af sr. Þórhalli Heimissyni Ólöf Sigurðardóttir og Már Sigurðsson. Heimili þeirra er í Þýskalandi. Meira
11. nóvember 1997 | Í dag | 29 orð | ókeypis

BRÚÐKAUP.

BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 16. ágúst í Víðistaðakirkju af sr. Kristjáni Einari Þorvarðarsyni Dagmar Óskarsdóttir og Jón Berg Torfason. Heimili þeirra er í Vík í Mýrdal. Meira
11. nóvember 1997 | Dagbók | 653 orð | ókeypis

dagbok nr. 62,7

dagbok nr. 62,7------- Meira
11. nóvember 1997 | Fastir þættir | 653 orð | ókeypis

Fremstur gæðinga í röð-um stóðhesta

NÁTTFARI vakti mikla athygli þegar hann kom fram á Landsmóti 1974 á Vindheimamelum, þá fjögurra vetra. Má segja að þar hafi opnast nýjar víddir skeiðsins því skeiðsprettir þessa unga hests þóttu einstakir. Töldu margir að honum hefði verið ofgert og hann biði þess aldrei bætur. Meira
11. nóvember 1997 | Fastir þættir | 443 orð | ókeypis

Lífleg stóðhestasala

STÓÐHESTAR hafa gengið kaupum og sölum undanfarið og með réttu hægt að segja að líflegt hafi verið á þeim markaði í haust. Af nýlegum sölum ber hæst söluna á Safír frá Viðvík sem stefnir hraðbyri upp skala kynbótamatsins en hann er með 126 stig og skipar fjórða sæti hesta með 15 til 49 afkvæmi. Meira
11. nóvember 1997 | Í dag | 155 orð | ókeypis

Marksprjónablað- óskast ER einhver sem getur útvega

ER einhver sem getur útvegað sænska prjónablaðið Marks, sérstaklega frá árunum 1954-60. Uppl. í síma 554­1199. Samtök eldrisjálfstæðis-manna FUNDURINN um stofnun Samtaka eldri sjálfstæðismanna, sem haldinn var í Súlnasal Hótel Sögu 6. nóvember, var haldinn að kvöldi til. Meira
11. nóvember 1997 | Fastir þættir | 909 orð | ókeypis

TR að verja titilinn

Taflfélag Reykjavíkur hefur 5vinnings forskot á Helli í Íslandsflugsdeildinni. Fyrri hluti, 7.­9. nóvember. EFTIR er að tefla þrjár umferðir í seinni hluta keppninnar í vor, en ljóst að það verður erfitt fyrir Helli að brúa bilið. Sveitirnar mætast innbyrðist í fimmtu umferð og þá þarf Hellir að sigra 7­1 til að brúa bilið. Meira

Íþróttir

11. nóvember 1997 | Íþróttir | 190 orð | ókeypis

130 eru á biðlista

GÍFURLEGUR áhugi er á leik Liverpool og Manchester United, sem verður á Anfield 6. desember. Liverpool-klúbburinn á Íslandi gat útvegað 130 miða á leikinn og seldust þeir eins og heitar lummur en 130 manns eru á biðlista. "Þetta er ótrúlegt," sagði Jón Geir Sigurbjörnsson, formaður klúbbsins, við Morgunblaðið. "Um er að ræða dagsferð og er flugvélin nær full en hún tekur 360 manns. Meira
11. nóvember 1997 | Íþróttir | 101 orð | ókeypis

1. deild kvenna

KR - Grindavík52:47 Íþróttahús Hagaskóla, Íslandsmótið - 1. deild kvenna, laugardaginn 8. nóvember 1997. Gangur leiksins: 6:5, 6:13, 11:18, 22:20, 30:26, 32:37, 36:41, 41:41, 47:46, 50:47, 52:47. Stig KR: Kristín Jónsdóttir 12, Guðbjörg Norðfjörð 12, Helga Þorvaldsdóttir 8, Hanna B. Meira
11. nóvember 1997 | Íþróttir | 297 orð | ókeypis

1. deild kvenna Grótta/KR ­ FH25:20

Grótta/KR ­ FH25:20 Íþróttahúsið Seltjarnarnesi, Íslandsmótið í handknattleik ­ 1. deild kvenna, laugardaginn 8. nóvember 1997. Gangur leiksins: 0:2, 2:2, 4:3, 5:6, 8:7, 8:9, 9:10, 10:9, 12:10, 13:13, 16:13, 17:14, 17:16, 21:16, 23:19, 25:19, 25:20. Meira
11. nóvember 1997 | Íþróttir | 1312 orð | ókeypis

Arsenal - Man. United3:2

Arsenal - Man. United3:2 Nicolas Enelka (9,), Patrick Vieira (9.), David Platt (82.) - Teddy Sheringham (33., 40.). 38.205. Chelsea - West Ham2:1 Rio Ferdinand (57. - sjálfsm.), Gianfranco Zola (83.) - John Hartson (85. - vsp.). 34.382. Blackburn Rovers - Everton3:2 Kevin Gallacher (37.), Damian Duff (80. Meira
11. nóvember 1997 | Íþróttir | 323 orð | ókeypis

Atlanta ó- stöðvandi

Atlanta Hawks hefur farið vel af stað í NBA-deildinni og unnið alla sex leiki sína til þessa og hefur aldrei byrjað betur í deildarkeppninni. Um helgina vann liðið meistarana í Chicago Bulls á laugardag og Cleveland á sunnudag. Leikurinn við Cleveland á sunnudag var æsispennandi og þurfti að framlengja hann. Eftir venjulegan leiktíma var staðan jöfn, 90:90. Meira
11. nóvember 1997 | Íþróttir | 306 orð | ókeypis

Auðun skoraði í Sviss

Auðun Helgason, sem lék með Leiftri sl. sumar, skoraði fyrsta mark sitt fyrir svissneska félagið Neuchatel Xamax á sunnudaginn, en hann gekk nýlega til liðs við það. Hann gerði markið með skalla eftir hornspyrnu á 75. mínútu og jafnaði leikinn við Aarau á útivelli, 2:2. Þetta var annar leikur hans með liðinu. Meira
11. nóvember 1997 | Íþróttir | 328 orð | ókeypis

Bayern M¨unchen án taps í 13 leikjum

Kaiserslautern vann Hansa Rostock 4:3 í miklum baráttuleik um helgina og er með fjögurra stiga forystu í þýsku deildinni. Sforza skoraði fyrir heimamenn þegar á annarri mínútu en Barbarez jafnaði sex mínútum síðar. Dowe náði síðan forystu fyrir gestina skömmu síðar, en Rische jafnaði fyrir hlé. Meira
11. nóvember 1997 | Íþróttir | 188 orð | ókeypis

Bikarmót KRAFT

MÓTIÐ var haldið í Garðaskóla, laugardaginn 8. nóvember. Mótshaldari var Guðmundur Otri Sigurðsson. Keppendur voru 14, en tveir féllu úr keppni. Úrslit voru þessi: Flokkur 75 kg HB BP RL Samt.1.Domenici Alex Gala 175 110 217,5 502,52. Meira
11. nóvember 1997 | Íþróttir | 108 orð | ókeypis

Bjarki með sjö fyrir Drammen

BJARKI Sigurðsson skoraði sjö mörk, þar af eitt úr víti, fyrir Drammen sem tapaði fyrir spænska liðinu Prosesa Ademar Leon 25:27 í fyrri leik liðanna í meistaradeild Evrópu á laugardaginn. "Þetta var erfiður leikur og við vorum ekki að spila vel. Við lentum átta mörkum undir í síðari hálfleik, 14:22, eftir að staðan í hálfleik var 10:13. Meira
11. nóvember 1997 | Íþróttir | 342 orð | ókeypis

BLAKKA-menn feng

Lið ÍS fékk KA í heimsókn um helgina og mættust liðin tvívegis í 1. deild karla. Á föstudagskvöldið vann ÍS 3:1, en það byrjaði samt illa hjá KA sem tapaði fyrstu hrinunni 15:5 en í þeirri næstu náðu gestirnir sínu fyrsta stigi í deildinni í vetur þegar þeir unnu hrinuna 15:13. Meira
11. nóvember 1997 | Íþróttir | 208 orð | ókeypis

Einar Þór til OFI

Einar Þór Daníelsson, vinstri útherji KR-inga í knattspyrnu, er að öllum líkindum á leið til OFI frá Krít, sem leikur í grísku 1. deildinni. Um yrði að ræða leigusamning fram á vor, en allt bendir til þess að Einar Þór skrifi undir nýjan samning við KR á næstu dögum. Meira
11. nóvember 1997 | Íþróttir | 638 orð | ókeypis

Einvíginu lauk með sigri Gróttu/KR

EINVÍGI efnilegustu liða fyrstu deildar kvenna, Gróttu/KR og FH, fór fram á Seltjarnarnesinu á laugardaginn og lauk með sigri þeirra fyrrnefndu, 25:20, í skemmtilegum baráttuleik. Liðin höfðu þar með sætaskipti, Grótta/KR tók við þriðja sæti deildarinnar en FH settist í það fjórða. Aðrir leikir voru eftir bókinni þar sem áttust við efstu lið deildarinnar gegn þeim neðstu. Meira
11. nóvember 1997 | Íþróttir | 178 orð | ókeypis

Ekkert um þetta að segja BOLTON fékk skell í

BOLTON fékk skell í Sheffield, tapaði 5:0 fyrir Sheffield Wednesday í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu á laugardaginn. "Ég vil ekki ræða þetta," sagði Guðni Bergsson, fyrirliði Bolton, sem byrjaði sem miðvörður í leiknum en var síðan hægri bakvörður. "Við vorum slegnir út af laginu snemma leiks og vorum fljótlega 3:0 undir. Meira
11. nóvember 1997 | Íþróttir | 300 orð | ókeypis

Enn er von

AFTURELDING tapaði fyrir norska liðinu Runar, 30:25, í fyrri leik liðanna í borgarkeppni Evrópu í Stavanger á sunnudagskvöld. Staðan í hálfleik var 16:12 fyrir Runar. "Það er aðeins fyrri hálfleikur búinn og ég tel möguleika okkar á að komast áfram enn til staðar ­ enn er von," sagði Skúli Gunnsteinsson, þjálfari og leikmaður Aftureldignar. Meira
11. nóvember 1997 | Íþróttir | 110 orð | ókeypis

Enn tvö rauð hjá Sporting EINS og í síðasta

EINS og í síðasta leik voru tveir leikmenn hjá Sporting Lissabon reknir af velli um helgina, að þessu sinni þegar liðið gerði 1:1 jafntefli við Porto. Heimamenn sóttu stíft en Filip de Wilde var góður í marki Sporting og gestirnir voru á undan að skora, fyrirliðinn Oceano Cruz gerði markið úr vítaspyrnu á 12. mínútu. Meira
11. nóvember 1997 | Íþróttir | 704 orð | ókeypis

Frábær frammistaða KA-manna

ÍSLANDSMEISTARAR KA fengu eldskírn í Meistarakeppni Evrópu sl. laugardag þegar hið firnasterka lið Celje Pivovarna Lasko frá Slóveníu mætti í KA-heimilið með margreynda landsliðsmenn í hverri stöðu. Í fylgd með þessum stórmennum voru 100 ákafir stuðningsmenn og 11 fréttamenn og ekki laust við að hrollur færi um norðanmenn í slydduhríðinni. Meira
11. nóvember 1997 | Íþróttir | 293 orð | ókeypis

Fyrsta tap Barcelona í deildinni

Barcelona tapaði fyrsta deildarleik sínum á tímabilinu er liðið mætti Real Valladolid. Það má segja að vikan hafi verið liðinu óhagstæð því sl. miðvikudag tapaði liðið fyrir Dynamo Kiev 4:0 í meistaradeild Evrópu. Nú eru uppi háværar raddir um að þjálfarastóll Van Gals sé orðinn nokkuð heitur eftir þessi tvö töp á Camp Nou-leikvanginum. Meira
11. nóvember 1997 | Íþróttir | 82 orð | ókeypis

Generali stóð í Badel Zagreb

ÍTALSKA liðið Generali Trieste stóð í króatíska liðinu Badel 1862 Zagreb í fyrri leik liðanna í A- riðli meistaradeildarinnar, en þau eru í sama riðli og KA er í. Leikið var á Ítalíu og endaði leikurinn með sigri Badel, 22:20, eftir að staðan í hálfleik hafði verið 11:7 fyrir Badel. Áhorfendur voru 1.500. Meira
11. nóvember 1997 | Íþróttir | 389 orð | ókeypis

Gott hjá KFÍ á Króknum

Gott hjá KFÍ á Króknum KFÍ gerði góða ferð til Sauðárkróks á sunnudagskvöldið og sótti þangað dýrmæt stig, en fyrirhafnarlaust var það ekki. Við upphaf leiksins var ljóst að Tindastólsmenn mundu leika án Torrey John, Ómars Sigmarssonar og Lárusar D. Meira
11. nóvember 1997 | Íþróttir | 198 orð | ókeypis

Gough tryggði Rangers sigur

Miðvörðurinn Richard Gough hefur leikið stórt hlutverk hjá Rangers á líðandi áratug og hann var í sviðsljósinu þegar liðið sigraði í nágrannaslagnum við Celtic í skosku úrvalsdeildinni um helgina. Hann gerði eina mark leiksins eftir sendingu frá Dananum Brian Laudrup, þegar stundarfjórðungur var til hálfleiks, og skallaði boltann í stöng. Meira
11. nóvember 1997 | Íþróttir | 250 orð | ókeypis

Grindvíkingar ósigraðir

ÞAÐ var ekki að sjá á leik liðanna á sunnudagskvöld að þarna væru að spila tvö lið á sitthvorum enda stigatöflunnar. Lið ÍR kom ákveðið til leiks og ætlaðu leikmenn liðsins greinilega að selja sig dýrt í þessum leik. Leikmenn Grindavíkur virkuðu lengst af fyrri hálfleik áhugalausir, en tóku við sér í seinni hálfleik. Meira
11. nóvember 1997 | Íþróttir | 101 orð | ókeypis

Guðmundur Viðar til Malmö GUÐMUNDUR Viðar

GUÐMUNDUR Viðar Mete, 16 ára drengjalandsliðsmaður, skrifaði um helgina undir þriggja ára samning við sænska liðið Malmö. Guðmundur Viðar er fædur og uppalinn á Eskifirði og lék með yngri flokkum Austra áður en hann fluttist með foreldrum sínum til Svíþjóðar þar sem hann hefur búið undanfarin ár. Meira
11. nóvember 1997 | Íþróttir | 76 orð | ókeypis

HANDKNATTLEIKURKA og Aftur-

KA tapaði á heimavelli, 23:26, fyrir Celje Pivovarna Lasko frá Slóveníu í fyrsta leik sínum í Meistaradeild Evrópukeppninnar á Akureyri á laugardag. Á myndinni er Sverrir Björnsson, einn ungu mannanna í liði Íslandsmeistaranna, með knöttinn við vítateig andstæðinganna. Leó Örn Þorleifsson er til vinstri og hægra megin Halldór Sigfússon. Meira
11. nóvember 1997 | Íþróttir | 131 orð | ókeypis

Hefðum átt skilið að sigra HERMANN

HERMANN Hreiðarsson átti góðan leik að vanda með Crystal Palace en var óánægður með 1:1 jafnteflið við Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni. "Við vorum miklu betri og áttum skilið að fá þrjú stig en einn hjá okkur fékk rautt spjald undir lokin, sem gerði útslagið, og þeir jöfnuðu," sagði Hermann við Morgunblaðið. Meira
11. nóvember 1997 | Íþróttir | 1134 orð | ókeypis

"Held að margir hafi fagnað sigri okkar"

Leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar voru í miklu stuði um helgina og áhorfendur fengu að sjá óvenju mörg mörk, allt upp í sjö í einum leik, þegar Leeds vann Derby 4:3 eftir að hafa verið 3:0 undir í fyrri hálfleik. Arsenal stöðvaði meistarana Meira
11. nóvember 1997 | Íþróttir | 18 orð | ókeypis

Herrakvöld Fram

FÉLAGSLÍFHerrakvöld Fram Herrakvöld Fram verður með hefðbundnum hætti í Framhúsinu við Safamýri föstudaginn 14. nóvember. Dagskrá hefst kl. 20. Meira
11. nóvember 1997 | Íþróttir | 405 orð | ókeypis

Holyfield sló Moorer fimm sinnum í gólfið

Evander Holyfield vann Michael Moorer í einvígi þeirra um heimsmeistaratitil IBF (International Boxing Federation) í þungavigt hnefaleikanna í Las Vegas aðfaranótt sunnudags. Holyfield var búinn að slá Moorer fimm sinnum í gólfið áður en dómarinn stöðvaði bardagann í lok 8. lotu. Meira
11. nóvember 1997 | Íþróttir | 554 orð | ókeypis

Hver er körfuknattleikskonanKRISTÍN JÓNSDÓTTIRbakvörður KR-inga?Samtaka og jákvæðar

KR-INGAR hafa unnið alla leiki sína í 1. deild kvenna í körfuknattleik það sem af er keppnistímabilinu. Kristín Jónsdóttir bakvörður hefur spilað vel með KR undanfarin ár og segir að nú sé kominn tími til að vesturbæjarliðið verði meistari. Um helgina vann KR lið Grindavíkur og er nú með tíu stig eftir fimm leiki. Kristín, sem er 23 ára, er á öðru ári í viðskiptafræði í Háskóla Íslands. Meira
11. nóvember 1997 | Íþróttir | 113 orð | ókeypis

Ísfirðingar fengu ósk sína uppfyllta KFÍ og Keflavík

KFÍ og Keflavík drógust saman í 16-liða úrslitum bikarkeppni KKÍ og Renault. Það má því segja að Ísfirðingar hafa fengið ósk sína uppfyllta því Guðjón Þorsteinsson, liðsstjóri KFÍ, vonaðist eftir að fá Keflavík. Ástæðan er sú að Keflavík sló KFÍ út úr eggjabikarnum og nú fær KFÍ möguleika á að hefna ófaranna. Meira
11. nóvember 1997 | Íþróttir | 46 orð | ókeypis

Íslandsmótið

1. deild karla: ÍS - KA3:1 (15:5, 13:15, 15:7, 15:10) ÍS - KA3:0 (15:13, 15:7, 15:7) Staðan: Þróttur3309:0 135:67 689ÍS4319:5 192:159339Þróttur N. Meira
11. nóvember 1997 | Íþróttir | 71 orð | ókeypis

Júlíus og félagar áfram JÚLÍUS Jónasson o

JÚLÍUS Jónasson og félagar hans í svissneska liðinu St. Otmar/St. Gallen eru komnir áfram í 8-liða úrslit í borgarkeppni Evrópu. Þeir léku báða leikina við Tel Aviv Uni Sport frá Ísrael á heimavelli sínum um helgina. Júlíus og félagar unnu báða leikina, fyrri á laugardag 34:26 og þann síðari á sunnudag 37:22 og því samanlagt 71:48. Meira
11. nóvember 1997 | Íþróttir | 433 orð | ókeypis

KEITH Burkinshaw sér um lið Aberdeen

KEITH Burkinshaw sér um lið Aberdeen þar til nýr þjálfari verður ráðinn í staðinn fyrir Roy Aitken, sem var sagt upp í gær, en Tommy Craig, aðstoðarmaður Aitkens, var líka látinn fara. Aitken var þjálfari skoska úrvalsdeildarliðsins í tvö og hálft ár. Meira
11. nóvember 1997 | Íþróttir | 214 orð | ókeypis

Klinsmann orðaður við Spurs

ALAN Sugar, formaður enska úrvalsdeildarfélagsins Tottenham, vill helst að Joe Kinnear, knattspyrnustjóri Wimbledon, og J¨urgen Klinsmann taki við af Gerry Francis, sem á eftir liðlega hálft ár af samningi sínum. Meira
11. nóvember 1997 | Íþróttir | 212 orð | ókeypis

Kristján vann

Kristján Helgason sigraði á þriðja stigamóti Billjardsambandsins í snóker sem fram fór á billjardstofunni Kjuðanum í Mosfellsbæ um helgina. Hann sigraði Ásgeir Ásgeirsson 3:2 í úrslitaleik mótsins. Kristján, sem náði hæsta skori allra keppenda ­ 129 í einu stuði, vann Gunnar Hreiðarsson 3:0 í undanúrslitum, en Ásgeir vann Jóhannes B. Jóhannesson 3:1 í hinum undanúrslitaleiknum. Meira
11. nóvember 1997 | Íþróttir | 270 orð | ókeypis

KÖRFUKNATTLEIKURGóður sigur

KÖRFUKNATTLEIKURGóður sigur KR-inga Lið KR í 1. deild kvenna í körfuknattleik hélt sigurgöngu sinni áfram á laugardag er það sigraði Íslandsmeistara UMFG í annað sinn á þessu keppnistímabili. Meira
11. nóvember 1997 | Íþróttir | 286 orð | ókeypis

LÁRUS Orri Sigurðsson

LÁRUS Orri Sigurðsson átti mjög góðan leik í vörn Stoke sem vann Wolves 3:0. Hann fékk 9 í einkunn hjá Daily Star, 7 í tveimur ensku blaðanna en reyndar ekki nema 6 í einu þeirra. Meira
11. nóvember 1997 | Íþróttir | 114 orð | ókeypis

Lékum vel en úrslitin vonbrigði

SKOSKA "Íslendingaliðið" Hibernian mátti sætta sig við 2:0 tap í nágrannaslagnum við Heart sem er á toppnum í skosku úrvalsdeildinni. "Þetta var ágætis leikur og góð stemmning en okkur var refsað í tvígang fyrir varnarmistök og úrslitin voru mikil vonbrigði," sagði Ólafur Gottskálksson, sem varði oft vel og gat ekki komið í veg fyrir mörkin. Meira
11. nóvember 1997 | Íþróttir | 237 orð | ókeypis

Magic-mótið

Um helgina fór fram í Laugardalshöll Magic-mótið í borðtennis. Í meistaraflokki karla sigraði Dennis Madsen, KR, félaga sinn úr KR, Kjartan Briem, örugglega í úrslitaleiknum 2-0. Óvænt úrslit urðu í flokki 14 ára og yngri en þar sigraði Matthías Stephensen, Víkingi, Árna Ehmann, Stjörnunni, í úrslitum 2-0. Úrslit í mótinum urðu þessi: Meistaraflokkur karla: 1. Meira
11. nóvember 1997 | Íþróttir | 432 orð | ókeypis

Marseille á fornar slóðir

Marseille gerði góða ferð til Parísar á sunnudag, vann PSG 2:1 og er á toppnum í frönsku deildinni ásamt Parísarliðinu og Metz. Marseille hefur ekki verið á þessum slóðum síðan 1994 þegar liðinu var vikið úr deildinni fyrir svindl. Meira
11. nóvember 1997 | Íþróttir | 170 orð | ókeypis

Meistaradeild Evrópu

A-riðill: KA - Celje Pivovarna Lasko23:26 Gereali Triste - Badel Zagreb20:22 B-riðill: Drammen - Prosesa Ademar Leon25:27 Rauða Stjarnan - Pfadi Wintherthur29:27 C-riðill: Hapoel Rishon - Virum30:23 ABC Braga - FC Barcelona21:21 D-riðill: Jafa Pormet Resen - Meira
11. nóvember 1997 | Íþróttir | 54 orð | ókeypis

Mót hjá Úrval-Útsýn

Mót á vegum ferðaskrifstofunnar. Prinscess-völlurinn, Bahamaeyjum 26. október. Punktar1. Guðmundur Gunnarsson, GR34 2. Gísli Jóhannesson, GO31 3. Viktor Helgason, GV31 Creek-völlurinn í Ft. Lauderdale 31. október. Konur: 1. María Magnúsdóttir, GR32 2. Fríða Berndsen, GSK20 3. Meira
11. nóvember 1997 | Íþróttir | 117 orð | ókeypis

NBA-deildin Leikir aðfaranótt föstudags Toronto - Seattle

Leikir aðfaranótt föstudags Toronto - Seattle92:109 Milwaukee - Philadelphia100:93 Phoenix - New York75:105 Leikir aðfaranótt laugardags Boston - Cleveland92:96Indiana - Ceattle93:99Atlanta - Chicago90:78New Jersey - Miami99:87Washington - Charlotte92:107Detroit - Orlando84:89Houston - Meira
11. nóvember 1997 | Íþróttir | 67 orð | ókeypis

NFL-deildin

Atlanata - Tampa Bay10:31Dallas - Arizona24:6Green Bay - St. Louis17:7Indianapolis - Cincinnati13:28Jacksonville - Kansas City24:10Miami - NY Jets24:17Minnesota - Chicago29:22Washington - Detroit30:7Buffalo - New England10:31Denver - Carolina34:0Oakland - New Orleans10:13San Diego - Meira
11. nóvember 1997 | Íþróttir | 112 orð | ókeypis

NHL-deildin Buffalo - Florida2:4 Boston - Washington2:0 O

Buffalo - Florida2:4 Boston - Washington2:0 Ottawa - Phoenix4:1 Philadelphia - Edmonton6:2 Chicago - St Louis2:1 Los Angeles - Tampa Bay5:2 Leikir aðfaranótt laugardags Carolina - NY Islanders2:3 Detroit - Pittsburgh1:1 Dallas - NY Rangers2:2Calgary - Anaheim3:4San Jose - Meira
11. nóvember 1997 | Íþróttir | 263 orð | ókeypis

Njarðvíkursigur fyrir norðan Þórsarar veittu Njarðv

Njarðvíkursigur fyrir norðan Þórsarar veittu Njarðvíkingum allnokkra mótspyrnu í leik liðanna á Akureyri. Vissulega hafa Njarðvíkingar yfirleitt verið með sterkari hóp en nú í vetur en Þórsarar sýndu líka batamerki frá síðasta leik. Meira
11. nóvember 1997 | Íþróttir | 212 orð | ókeypis

Ólafur með stórleik

Ólafur Stefánsson átti mjög góðan leik fyrir Wuppertal sem vann Grosswalstadt 25:23 í þýska handboltanum á sunnudag, eftir að hafa verið undir í hálfleik, 12:16. Ólafur gerði níu mörk, þar af 4 úr vítaköstum, og var markahæstur. "Þetta var gríðarlega erfiður leikur, við breyttum vörninni í síðari hálfleik og komum þá meira út á móti og það gekk upp. Meira
11. nóvember 1997 | Íþróttir | 165 orð | ókeypis

Pétur hjá Middlesbrough

Pétur Marteinsson, knattspyrnumaður hjá Hammarby í Svíþjóð, var í Englandi um helgina að skoða aðstæður hjá 1. deildar liði Middlesbrough. Pétur fór á tvær æfingar hjá félaginu og búist var við að hann fengi tilboð í framhaldi af því. Meira
11. nóvember 1997 | Íþróttir | 323 orð | ókeypis

SIGURÐUR Jónsson

SIGURÐUR Jónsson ræddi um helgina við forráðamenn skoska félagsins Dundee United. Ekki náðist í Sigurð í gær, en heimildir Morgunblaðsins herma að félagið muni gera honum tilboð. Meira
11. nóvember 1997 | Íþróttir | 225 orð | ókeypis

"Slóvenskir dagar"SEGJA má að blásið hafi

SEGJA má að blásið hafi verið til "slóvenskra daga" á Akureyri um síðustu helgi. Um 100 stuðningsmenn og 11 fréttamenn komu með handknattleiksliði Celje Pivovarno Lasko í leiguflugi til Akureyrar og skemmtu sér vel á öldurhúsum bæjarins, bæði á föstudags- og laugardagskvöld. Meira
11. nóvember 1997 | Íþróttir | 103 orð | ókeypis

Spartak meistari

SPARTAK Moskva vann Rotor 2:0 í síðustu umferð rússnesku deildarinnar og varð meistari í fimmta sinn í sex ára sögu deildarinnar. Spartak var með tveggja stiga forystu á Rotor fyrir leikinn og nægði því jafntefli. Ekkert var skorað í fyrri hálfleik en heimamenn voru betri. Meira
11. nóvember 1997 | Íþróttir | 205 orð | ókeypis

"Stigin vaxa ekki á trjám" Sigur Íslandsmeistaranna

"Stigin vaxa ekki á trjám" Sigur Íslandsmeistaranna úr Keflavík á nýliðum Vals í lélegum leik var öruggur. Lokatölur urðu 93:76, en þær segja ekki alla söguna. Er gengið var til búningsherbergja í leikhléi höfðu heimamenn eins stigs forskot, en það hvarf nær jafnóðum og blásið var til leiks að nýju eftir hlé. Meira
11. nóvember 1997 | Íþróttir | 396 orð | ókeypis

Sætur sigur Borgnesinga

LEIKUR Borgnesinga og nágranna þeirra af Skipaskaga í úrvalsdeildinni hafa yfirleitt verið jafnir og spennandi. Leikurinn á sunnudaginn var þar engin undantekning. Mikil barátta var allan tímann en undir lokin tókst heimamönnum að vinna upp forskot ÍA og knýja fram sigur 91:89. Fyrstu sóknirnar voru ómarkvissar og runnu út í sandinn en gestirnir voru fyrri til að skora. Meira
11. nóvember 1997 | Íþróttir | 261 orð | ókeypis

Taugar Hauka sterkari

Sigurganga Hauka í úrvalsdeildinni í körfuknattleik heldur áfram. Þeir sigruðu þeir KR-inga í fyrrakvöld eftir hörkuleik og framlengingu, 85:78. Hetja Hauka í leiknum var Ingvar Guðjónsson, sem jafnaði leikinn á síðustu stundu með ævintýralegri þriggja stiga körfu. KR-ingar komu ákveðnari til leiks og höfðu undirtökin framan af. Meira
11. nóvember 1997 | Íþróttir | 657 orð | ókeypis

Valur - Keflavík76:93 Valsheimilið að Hlíðarenda, Íslandsmót

Valsheimilið að Hlíðarenda, Íslandsmótið í körfuknattleik, DHL-deildin, 7. umferð, sunnudaginn 9. nóvember 1997. Gangur leiksins: 6:10, 18:23, 28:38, 36:40, 48:47, 58:62, 61:72, 65:79, 76:93. Meira
11. nóvember 1997 | Íþróttir | 434 orð | ókeypis

Vandræði hjá liði Barcelona

Vandræði hjá liði Barcelona Barcelona tapaði óvænt á heimavelli fyrir Real Valladolid nú um helgina, 1:2, en hefur þó fjögurra stiga forskot á Real Madrid sem sigradi Racing Santander 1:2, á útivelli en leikurinn fór fram í úrhellis rigningu á laugardagkvöldið. Meira
11. nóvember 1997 | Íþróttir | 409 orð | ókeypis

"Var mjög súrt að tapa leiknum"

Sigtryggur Albertsson, markvörður KA, var maður leiksins. Hann varði 25 skot og tók m.a. stórskyttuna Iztoc Puc á taugum. "Mér gekk ágætlega en strákarnir voru svo grimmir í vörninni að Puc þurfti að skjóta af 12­13 metra færi og það gerði mér auðveldara að reikna út skotin," sagði Sigtryggur og hrósaði vörninni mikið. "Við getum borið höfuðið hátt að öllu leyti. Meira
11. nóvember 1997 | Íþróttir | 424 orð | ókeypis

VIÐSKIPTI »Spennandi að fylgjastmeð hvort útlendingarkoma að rekstri K

Sú tíð er liðin að íslenskir knattspyrnumenn séu seldir úr landi fyrir nokkra knetti. Sumir líta á íþróttir sem holla hreyfingu og leik. Og hafa auðvitað rétt fyrir sér. Aðeins að hluta til þó, Meira
11. nóvember 1997 | Íþróttir | 145 orð | ókeypis

Við spiluðum mjög vel

EYJÓLFUR Sverrisson og samherjar í Hertha unnu 1860 M¨unchen 2:0 í þýsku deildinni um helgina. "Við höfum í raun leikið vel allt tímabilið en þetta hefur vantað ­ að sigra," sagði Eyjólfur við Morgunblaðið en Hertha hefur sigrað í þremur leikjum í röð og Eyjólfur var bestur, fékk 2,5 í einkunn hjá Kicker. "Við spiluðum mjög vel og sigurinn var sanngjarn. Meira
11. nóvember 1997 | Íþróttir | 345 orð | ókeypis

Víkingarnir á skrið

NÚ eru aðeins fimm umferðir eftir í deildarkeppni NFL deildarinnar. Línurnar hafa nokkuð skýrst um sterkustu liðin, en mörg liðanna eiga enn tækifæri á að komast í úrslitakeppnina. Í Ameríkudeild styrkti stórsigur Denver Broncos gegn Carolina Panthers, 34:0, sess liðsins. Denver mun sennilega verða með besta árangurinn í deildinni, eins og í fyrra. Meira
11. nóvember 1997 | Íþróttir | -1 orð | ókeypis

(fyrirsögn vantar)

KA-heimilið, Meistaradeild Evrópu í handknattleik, 1. umferð, laugardaginn 8. nóvember 1997. Gangur leiksins: 1:1, 3:3, 6:8, 10:8, 10:12, 12:13, 15:13, 15:16, 17:19, 19:19, 19:21, 21:23, 22:25, 23:26. Mörk KA: Jóhann G. Meira
11. nóvember 1997 | Íþróttir | 64 orð | ókeypis

(fyrirsögn vantar)

1. deild karla Höttur - Leiknir91:60 ÍS - Selfoss103:72 Hamar, Hveragerði - Stafholst.105:89 Þetta var fyrsti sigur Hamars í 1. deild. Hamarsmenn voru yfir allan leiktímann en staðan í leikhléi var 49:43. Stigahæstir Hamarsmanna voru Oleg Krijanovskij með 37 stig og Jón Þór Þórðarsson sem skoraði 28 stig. Meira

Fasteignablað

11. nóvember 1997 | Fasteignablað | 164 orð | ókeypis

Aðalskipulag í vinnslu á 18 stöðum

HJÁ Skipulagsstofnun, sem hefur eftirlit með framkvæmd skipulags- og byggingarlaga, eru í vinnslu aðalskipulag og skipulag friðlýstra svæða á 18 stöðum á þessu ári en í fyrra voru þau 20. Þetta kemur fram í ritinu Verkefnavísum 1998 en þar er að finna mælingar á starfsemi hins opinbera. Meira
11. nóvember 1997 | Fasteignablað | 588 orð | ókeypis

Áhyggjur af umferðarmálum og flutningi ÍR-hússins

NÁLEGA eitt hundrað manns sóttu fund Íbúasamtaka Vesturbæjar um umferðar- og umhverfismál sem haldinn var í síðustu viku. Á fundinn komu Stefán Hermannsson borgarverkfræðingur og Margrét Þormar, arkitekt hjá Borgarskipulagi, og fluttu þau inngangserindi og svöruðu fyrirspurnum sem vörðuðu ekki síst umferðarmálin. Meira
11. nóvember 1997 | Fasteignablað | 190 orð | ókeypis

Átak til að auka afköst i breskum byggingariðnaði

JOHN Prescott, varaforsætisráðherra Breta, hefur falið Sir John Egan, forstjóra BAA flugvallafyrirtækisins, að stjórna starfi verkefnahóps, sem á að auka afkastavirkni og samkeppnishæfni í breskum byggingariðnaði. Meira
11. nóvember 1997 | Fasteignablað | 155 orð | ókeypis

Átta herbergja hús á Seltjarnarnesi

TIL sölu er hjá Brynjólfi Jónssyni fastaeignasölu einbýlishúsið við Lindarbraut 18 á Seltjarnarnesi. Um er að ræða 8 herbergja hús, byggt árið 1973, um 300 fermetrar og með rúmgóðum bílskúr. Húsið er á tveimur hæðum og með þremur baðherbergjum. Lóðin er stór, um 900 fermetrar og þar eru steinbeð, blómagarður og er húsið í miklum tengslum við garðinn með mörgum pöllum. Meira
11. nóvember 1997 | Fasteignablað | 25 orð | ókeypis

Eftirtektarverður ísskápur

Eftirtektarverður ísskápur ÞESSI skápur er eftirtektarverður, ekki bara fyrir litinn heldur líka er hann með sérstakri hönnun sem gerir grænmetisskúffurnar rakar og varðveitir því grænmetið vel. Meira
11. nóvember 1997 | Fasteignablað | 190 orð | ókeypis

Einbýlishús við miðborgina

HjÁ fasteignasölunni Valhöll er til sölu einbýlishús að Lokastíg 21 í Reykjavík. Húsið er byggt árið 1930 og er hlaðið úr holsteini en klætt að utan með Steni-klæðningu, klæðningin er nýleg. Þakið er einnig nýlegt. Meira
11. nóvember 1997 | Fasteignablað | 144 orð | ókeypis

Einbýli við Safamýri

SKEIFAN hefur til sölu einbýlishús við Safamýri í Reykjavík sem er kjallari og tvær hæðir, alls 291 fermetri. Verðhugmynd er 17,9 milljónir króna. Neðri hæðin er forstofa með gestasnyrtingu en á gólfi þar og í holi og sólstofu er náttúrusteinn. Rúmgóðar stofur eru á hæðinni og þar er eikarparket á gólfum. Þar er einnig eldhús með góðum borðkrók. Meira
11. nóvember 1997 | Fasteignablað | 41 orð | ókeypis

Falið eldhús HÆGT er að láta fara mjög lítið fyrir eldhúsi ef þ

Falið eldhús HÆGT er að láta fara mjög lítið fyrir eldhúsi ef þess er óskað, svo sem sjá má á þessari mynd. Öll tæki og tól eru þá geymd bak við hurðir en vaskur og eldavel eru á hjá litlu gluggunum tveimur. Meira
11. nóvember 1997 | Fasteignablað | 55 orð | ókeypis

Frakkar bjóða í breskt byggingarfyrirtæki

FRANSKT byggingarfyrirtæki, Lafarge, hefur gert óumbeðið tilboð í hið fræga breska byggingarefnafyrirtæki Redland Plc. Redland hefur skýrt frá því að tugir annarra aðila hafi áhuga á fyrirtækinu eða hluta þess. Rudolph Agnew stjórnarformaður sagði í tilkynningu að ekki hefði verið ákveðið hvort fyrirtækið yrði selt eða leyst upp. Meira
11. nóvember 1997 | Fasteignablað | 293 orð | ókeypis

Glæsileg íbúð í Seljahverfi

HJÁ Kjöreign er til sölu íbúð í tvíbýlishúsi að Bláskógum 1 í Seljahverfi í Reykjavík. Íbúðin er 340 fermetrar, þar af bílskúr 54 fermetrar. Húsið er rösklega tuttugu ára og steinsteypt. "Þetta er mjög falleg og vönduð íbúð," segir eigandinn, Páll Guðmundsson lyfjafræðingur. "Sem dæmi má nefna að harðviður er í gluggum og sérvalinn viður í loftum. Meira
11. nóvember 1997 | Fasteignablað | 240 orð | ókeypis

Glæsilegt hús í Suðurhlíðum Kópavogs

HJÁ Hóli er nú til sölu einbýlishús að Hlíðarhjalla 45 í Kópavogi. Þetta er hús á tveimur hæðum, steinsteypt, byggt árið 1988. Það er 212,2 fermetrar að stærð ásamt 37 fermetra bílskúr. "Þetta er hús er allt hið vandaðasta og innréttingar eru í algjörum sérflokki," sagði Elías Haraldsson hjá Hóli. "Komið er inn í anddyri á neðri hæð, þar er gestasnyrting og húsbóndaherbergi. Meira
11. nóvember 1997 | Fasteignablað | 60 orð | ókeypis

Hagnaður á múrsteini slær met

HELSTI múrsteinsframleiðandi heims, Wienerberger Baustoffindustrie AG, segir að lífleg starfsemi í Austur-Evrópu hafi stuðlað að því að hagnaður fyrir skatta á fyrstu níu mánuðum ársins hafi aukist um 78% í 1,85 milljarða sillinga, sem er met. Meira
11. nóvember 1997 | Fasteignablað | 204 orð | ókeypis

Íslenskur sigur í Hollandi

ÍSLENSKUR arkitekt og verkfræðingur sem starfar í Hollandi, Jón Kristinsson, vann á dögunum samkeppni um orkunýtingu þar í landi. Tóku 45 arkitektar þátt, fimm náðu í undanúrslit og bar Jón þar sigurorð af hinum. Meira
11. nóvember 1997 | Fasteignablað | -1 orð | ókeypis

Lagnafréttir

ÞAÐ er sagt að fátt leggist eins á sálarlíf landans og umslög af ákveðinni tegund sem berast inn um bréfalúguna með óhugnanlegri reglusemi, eitt af því fáa sem aldrei bregst í okkar daglega lífi, gluggapósturinn ógurlegi. Þegar kíkt er inn um gluggann á bréfinu blasir nafn viðkomandi við, nafnið sem flestir eru stoltir af að bera, en gefur nú svolitla gæsahúð og kuldahroll. Meira
11. nóvember 1997 | Fasteignablað | 882 orð | ókeypis

Margt ber að varast Ástæða er til að benda íbúðakaupendum á þá ráðgjöf sem fjármálastofnanir og fasteignasalar geta veitt, segir

FLESTIR þurfa að leggja töluvert á sig til að eignast íbúðarhúsnæði. Fyrstu árin eru alla jafna erfiðust. Algengt er að fólk sé þá að greiða af skammtímalánum, sem nauðsynlegt er að taka t.d. samhliða húsbréfaláni. Lánshlutfallið í húsbréfakerfinu er allt að 70% af matsverði íbúðar, þegar um fyrstu íbúðarkaupendur er að ræða, en 65% ella. Meira
11. nóvember 1997 | Fasteignablað | 264 orð | ókeypis

Norrænn byggingadagur á Íslandi 1999

SAMTÖKIN Norrænn byggingadagur undirbúa nú ráðstefnu hér á landi haustið 1999 og er búist við að hana sæki kringum eitt þúsund gestir. Frá þessu er greint í nýjasta hefti tímaritsins Arkitektúr, verktækni og skipulag. Meira
11. nóvember 1997 | Fasteignablað | 292 orð | ókeypis

Síðasti byggingaráfangi Húsnæðisnefndar Reykjavíkur á lokastigi

VIÐ nokkrar götur í Borgahverfi í Reykjavík er Húsnæðisnefnd Reykjavíkur að ljúka síðasta áfanga bygginga sinna og var því fagnað fyrir helgi að síðustu sperrurnar voru reistar við Dísaborgir 3. Alls eru byggðar 188 íbúðir í þessum lokaáfanga við Álfaborgir, Dísaborgir, Dvergaborgir og Goðaborgir. Meira
11. nóvember 1997 | Fasteignablað | 238 orð | ókeypis

Stórt endurnýjað skrifstofuhúsnæði í vesturbænum

HJÁ fasteignasölunni Fold er nú til sölu 1.173 fermetra skrifstofuhæð að Hringbraut 121 í Reykjavík. Húsnæðið er á þriðju hæð og í því eru 26 herbergi ásamt aðstöðu fyrir húsvörð eða umsjónarmann. Húsið þykir henta sérlega vel sem íbúðarhótel. Meira
11. nóvember 1997 | Fasteignablað | 43 orð | ókeypis

Varanlegt viðhald

VIÐ lengsta fjölbýlishús landsins, við Iðufell, Gyðufell og Fannarfell í Reykjavík, er nú langt komin viðamikil framkvæmd við rækilegt viðhald hússins. Þegar íbúar hófu að kanna hvaða kostir væru fyrir hendi kom í ljós að varanlegt við hald var hagkvæmast. /17. Meira
11. nóvember 1997 | Fasteignablað | 559 orð | ókeypis

Varanlegt viðhald var hagkvæmasta lausnin

MIKLAR framkvæmdir hafa staðið yfir undanfarna mánuði við fjölbýlishúsin við Fannarfell, Gyðufell og Iðufell í Breiðholti í Reykjavík, langa fjölbýlishúsið sem lokið var við að reisa árið 1974. Var ákveðið snemma á síðasta ári að ráðast í verulegar viðgerðir á húsunum og eru þær nú langt komnar. Meira
11. nóvember 1997 | Fasteignablað | -1 orð | ókeypis

Verkfæri

ÞAÐ ER draumur margra að eiga sér nokkur verkfæri á vísum stað, sem þeir geta gripið til ef lagfæra þarf eitthvað smálegt á heimilinu. Það ber oft við að konur kvarta undan því að ekki sé vegur að fá eiginmann þeirra til þess að taka til hendinni heima. Þreytan sé of mikil eftir erfiði daganna þegar heim er komið. Meira
11. nóvember 1997 | Fasteignablað | 49 orð | ókeypis

Verkfærin valin

VERKFÆRI eru nauðsynleg heimilistæki og gerir Bjarni Ólafsson grein fyrir vali á verkfærum og segir það draum margra að eiga verkfæri á vísum stað. Verkfæri þróast stöðugt og bendir hann á ýmis atriði sem vert sé að hafa í huga þegar kaupa skal inn fyrir verkfæraskápinn. /26 Meira
11. nóvember 1997 | Fasteignablað | 30 orð | ókeypis

(fyrirsögn vantar)

11. nóvember 1997 | Fasteignablað | 24 orð | ókeypis

(fyrirsögn vantar)

11. nóvember 1997 | Fasteignablað | 22 orð | ókeypis

(fyrirsögn vantar)

11. nóvember 1997 | Fasteignablað | 22 orð | ókeypis

(fyrirsögn vantar)

11. nóvember 1997 | Fasteignablað | 24 orð | ókeypis

(fyrirsögn vantar)

11. nóvember 1997 | Fasteignablað | 19 orð | ókeypis

(fyrirsögn vantar)

11. nóvember 1997 | Fasteignablað | 7 orð | ókeypis

(fyrirsögn vantar)

Úr verinu

11. nóvember 1997 | Úr verinu | 842 orð | ókeypis

Fullkomnasta fiskvinnsluhús í Mexikó

NÝTT frystihús í eigu Þormóðs ramma-Sæbergs hf. og Granda hf. og samstarfsaðila þeirra í Guyamas í Mexikó er fullkomnasta fiskvinnsluhúsið í landinu. Hefur það vakið verulega athygli þar enda má segja, að með því hafi verið brotið í blað, ekki aðeins hvað varðar umsvif íslenskra fyrirtækja erlendis, heldur ekki síður hvað varðar fiskiðnaðinn í Mexikó. Meira

Lesbók

11. nóvember 1997 | Menningarblað/Lesbók | 1449 orð | ókeypis

Blikktrommubarningur Hinn víðlesni en umdeildi rithöfundur Günter Grass hefur verið mikið í fréttum undanfarnar vikur í

BÓKAMESSUNNI í Frankfurt lauk fyrir ríflega tveimur vikum á afhendingu friðarverðlauna þýskra bóksala en þau komu að þessu sinni í hlut Yasar Kemal, 74 ára rithöfundar, frá Austur-Anatólíu í kúrdíska hluta Tyrklands. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.