Greinar miðvikudaginn 28. janúar 1998

Forsíða

28. janúar 1998 | Forsíða | 186 orð

Arafat hafnar friðartillögu

YASSER Arafat leiðtogi Palestínumanna freistaði þess í gær að fá Hosni Mubarak forseta Egyptalands til þess að lýsa yfir stuðningi við það að haldinn verði leiðtogafundur arabaríkjanna um friðarhorfur í Miðausturlöndum. Amr Moussa, utanríkisráðherra Egypta, sagði leiðtogana hafa rætt hugmyndina um leiðtogafund en alltof snemmt væri að ræða um hann sem hugsanlegan möguleika. Meira
28. janúar 1998 | Forsíða | 346 orð

Deilan við Íraka á viðsjárvert stig

DEILAN um vopnaeftirlit Sameinuðu þjóðanna (SÞ) í Írak er komin á "viðsjárvert" stig. Var það niðurstaða símasamtals Bills Clintons Bandaríkjaforseta og Tony Blairs, forsætisráðherra Bretlands, í gær. Í nótt birti Clinton Saddam Hussein Íraksforseta aðvörun og sagði að hann myndi ekki komast upp með að ganga gegn vilja ríkja heims. Meira
28. janúar 1998 | Forsíða | 608 orð

"Samsæri" sagt liggja að baki ásökunum

HILLARY Clinton, forsetafrú Bandaríkjanna, varði mann sinn, Bill Clinton, með oddi og egg í sjónvarpsviðtali í gær og sagði hann fórnarlamb "víðtæks samsæris hægrimanna" sem með ásökunum um meint ástarsamband hans við Monicu Lewinsky freistuðu þess að "afmá úrslit tvennra kosninga". Sagði hún að þegar öll atriði málsins væru komin upp á yfirborðið hefðu "sumir mikið að svara fyrir". Meira

Fréttir

28. janúar 1998 | Innlendar fréttir | 338 orð

11 tæknifræðingar útskrifaðir

BRAUTSKRÁNING nemenda frá Tækniskóla Íslands fór fram laugardaginn 17. janúar og var athöfnin að þessu sinni í Árbæjarkirkju. Útskrifaðir voru sjö byggingartæknifræðingar og fjórir orkutæknifræðingar, sem jafnframt eru fyrstu orkutæknifræðingarnir sem útskrifast frá vél- og orkutæknifræðibraut Tækniskóla Ísalnds. Meira
28. janúar 1998 | Innlendar fréttir | 319 orð

45% telja afbrot mjög mikið vandamál

ÞEIM Íslendingum hefur fjölgað mjög á síðustu árum sem telja að afbrot séu mjög mikið vandamál hér á landi og að sama skapi hefur þeim fjölgað sem telja refsingar við afbrotum allt of vægar. Þetta kemur fram í viðhorfskönnunum sem Helgi Gunnlaugsson, dósent í félagsfræði við Háskóla Íslands hefur gert í samvinnu við Félagsvísindastofnun HÍ í þrígang á síðustu átta árum, Meira
28. janúar 1998 | Innlendar fréttir | 482 orð

76 ára maður dæmdur fyrir leiguakstur án leyfis

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur hefur dæmt 76 ára gamlan mann fyrir að hafa á síðasta ári brotið lög um leigubifreiðir með því að aka farþegum í leiguakstri án tilskilins atvinnuleyfis, en samkvæmt lagaákvæðum um aldurstakmörk leigubifreiðastjóra féll atvinnuleyfi mannsins úr gildi þegar hann náði 75 ára aldri. Meira
28. janúar 1998 | Akureyri og nágrenni | 271 orð

Akureyri, bær vetraríþrótta

FERÐAMÁLAMIÐSTÖÐ Eyjafjarðar og Flugfélag Íslands hafa ákveðið að hafa með sér samstarf um sérstakt markaðsátak til að kynna þá fjölbreyttu möguleika sem Akureyri býður á sviði vetraríþrótta. Ástæða þess að ráðist er í markaðsátakið nú er m.a. Meira
28. janúar 1998 | Innlendar fréttir | 354 orð

Algengasta fargjald hækkar um 4,8%

ÍSLANDSFLUG hefur sent út nýja verðskrá sem tekur gildi næsta sunnudag og hækka lægstu fargjöldin þá úr 6.900 í 7.230 til flestra áfangastaða eða um 4,8%. Til Egilsstaða verður fargjaldið hækkað í 7.530 og lægsta fargjald til Vestmannaeyja verður áfram nánast það sama, 5.930 kr. og er átt við gjald fyrir flug báðar leiðir í öllum tilvikum. Meira
28. janúar 1998 | Innlendar fréttir | 129 orð

Allt að 10 tonna björg í skriðunni úr Snæfelli

MILLI 30 og 50 m breitt og 50 til 70 m hátt sár er austanvert í efstu brún Snæfells þar sem bergstykki féll úr fjallinu í síðustu viku. Bjargstykkið hefur fallið í þröngri rás niður hamrabeltið og á skriðuna þar fyrir neðan. Í fallinu hefur stykkið splundrast og má sjá stóra grjóthnullunga niður um alla skriðuna og hefur snjór vöðlast utan um þá marga. Meira
28. janúar 1998 | Innlendar fréttir | 354 orð

Allt að 300 sjúklingar á biðlista

"TIL okkar kemur oft fólk í anddyrið, örvita af drykkju, sem vill leggjast inn og verðum við yfirleitt að vísa því frá en þó kemur fyrir að við tökum slíka sjúklinga beint inn," segir Þórarinn Tyrfingsson, yfirlæknir á Vogi, sjúkrahúsi SÁÁ, í samtali við Morgunblaðið. Meira
28. janúar 1998 | Innlendar fréttir | 353 orð

Athugasemdir við störf hönnuðar

BREYTINGAR sem gerðar hafa verið á húsnæði skemmtistaðarins Vegas voru unnar samkvæmt teikningum verkfræðings, sem starfaði um árabil hjá embætti byggingafulltrúa. Borgarráð hefur mælst til þess við embætti lögreglustjóra að leyfið verði afturkallað vegna breytinganna sem gerðar hafa verið á húsnæðinu án vitundar bygginganefndar. Meira
28. janúar 1998 | Akureyri og nágrenni | 72 orð

Atvinna á Norðurlöndum

UNGU fólki á aldrinum 18 til 26 ára gefst nú tækifæri til að sækja um atvinnu á Norðurlöndunum, svokallað "Nordjobb". Það er samvinnuverkefni Norðurlandanna og að margra dómi eitt merkilegasta framlag norrænu félaganna til gagnkvæmra kynna ungs fólks á Norðurlöndun. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar liggja frammi á Norrænu upplýsingaskrifstofunni að Glerárgötu 26 á Akureyri. Meira
28. janúar 1998 | Innlendar fréttir | 199 orð

Ásta B. tekur sæti Jóns Baldvins

ALÞINGI kom saman á ný síðdegis í gær eftir rúmlega mánaðar hlé. Davíð Oddsson forsætisráðherra las í upphafi þingfundar upp úr forsetabréfi um að Alþingi skuli koma saman að nýju til framhaldsfunda. Bauð hann því næst forseta Alþingis og alþingismenn velkomna til þingstarfa. Ásta B. Meira
28. janúar 1998 | Innlendar fréttir | 113 orð

Blaðanefnd lauk ekki störfum

BLAÐANEFND þingflokkanna, sem falið var að úthluta útgáfustyrkjum úr 130 milljóna króna fjárveitingu til þingflokkanna lauk ekki störfum á fundi í gærkveldi eins og stefnt hafði verið að. Morgunblaðið náði ekki tali af Kjartani Gunnarssyni, formanni nefndarinnar, í gær en Egill Heiðar Gíslason, framkvæmdastjóri Framsóknarflokksins, sem er einn nefndarmanna, Meira
28. janúar 1998 | Erlendar fréttir | 239 orð

Blair ræðir við leiðtoga N-Íra

TONY Blair, forsætisráðherra Bretlands, hóf í gær viðræður við forystumenn norður-írsku flokkanna, sem taka þátt í friðarviðræðum í London, til að reyna að fá þá til að fallast á nýjar tillögur, sem hafa valdið deilum milli kaþólikka og mótmælenda á Norður-Írlandi. Meira
28. janúar 1998 | Erlendar fréttir | 325 orð

Brundtland næsti yfirmaður WHO

GRO Harlem Brundtland, fyrrverandi forsætisráðherra Noregs, var tilnefnd næsti yfirmaður WHO, Heilbrigðisstofnunar Sameinuðu þjóðanna, á fundi framkvæmdastjórnar hennar í gær. Brundtland, sem er 58 ára að aldri, naut stuðnings vestrænna ríkja, þar á meðal Bandaríkjanna, sem standa undir fjórðungi útgjalda WHO, en frambjóðendur í embættið voru fimm. Meira
28. janúar 1998 | Akureyri og nágrenni | 323 orð

Bygging sambýlis fyrir aldraða tekur mest

FJÁRHAGSÁÆTLUN Grýtubakkahrepps hefur nýlega verið samþykkt, en samkvæmt henni er gert ráð fyrir að tekjur hreppsins verði 54.968.000 krónur og eru rekstrargjöld áætluð 40.578.000 krónur, eða 73,8% af skatttekjum. Áætlað er að verja rúmlega 26 milljónum króna til fjárfestinga á árinu. Meira
28. janúar 1998 | Innlendar fréttir | 143 orð

Dagskrá Alþingis

ÞINGFUNDUR Alþingis hefst kl. 13.30 miðdegis. Fyrst eru teknar fyrir eftirfarandi fyrirspurnir til ráðherra. 1. Til utanríkisráðherra: Minnismerki um breska sjómenn á Vestfjörðum. 2. Til heilbrigðisráðherra: Vasapeningagreiðslur til lífeyrisþega. 3. Til heilbrigðisráðherra: Fjöldatakmarkanir við Háskóla Íslands. 4. Meira
28. janúar 1998 | Innlendar fréttir | 161 orð

Dagskránni læst frá 5. febrúar

NÝTT áskriftartímabil Stöðvar 2 mun framvegis hefjast fimmta hvers mánaðar þannig að dagskrá stöðvarinnar verður læst frá og með 5. febrúar en ekki 10. febrúar eins og verið hefði að óbreyttu. Hilmar Sigurðsson, markaðsstjóri Íslenska útvarpsfélagsins, segir að frá því í september sl. hafi tvöfalt kerfi verið við lýði hjá stöðinni og dagskráin í raun verið höfð ólæst frá 5.-10. Meira
28. janúar 1998 | Erlendar fréttir | 155 orð

Dómar yfir ábyrgðarmönnum skíðastaða

NÍU börn og kennari þeirra, sem fórust í snjóflóði í Frönsku Ölpunum í vikunni sem leið, voru borin til grafar í París í gær að vistöddum þúsundum manna. Tveir franskir dómstólar kváðu í fyrradag upp dóma yfir nokkrum starfsmönnum og ábyrgðarmönnum skíðastaða, sem sakaðir voru um trassaskap og manndráp af gáleysi. Meira
28. janúar 1998 | Innlendar fréttir | 962 orð

Ellilífeyrisþegar fá afslátt af fasteignagjöldum

SVEITARSTJÓRNIR eru þessa dagana að samþykkja fjárhagsáætlanir fyrir árið 1998 en þær byggjast að mestu á útsvari og fasteignasköttum. Af því tilefni hefur verið tekið saman yfirlit yfir álögð gjöld í Reykjavík, Kópavogi, Garðabæ, Hafnarfirði, Seltjarnarnesi og í Mosfellsbæ. Eins og sjá má er nokkuð um breytingar og þá sérstaklega til lækkunar hjá ellilífeyrisþegum. Meira
28. janúar 1998 | Innlendar fréttir | 123 orð

Endurbótum lokið á húsinu við Suðurgötu 10

ENDURNÝJUN húsnæðis SÍBS við Suðurgötu 10 er nýlega lokið. Haukur Þórðarson, formaður SÍBS, segir það hafa verið stórverk að taka húsið í gegn, sérstaklega þar sem stór hluti þess sé friðaður og því hafi þurft að taka tillit til ákveðinna friðunarlaga. Meira
28. janúar 1998 | Innlendar fréttir | 114 orð

Félagsfundur Umsjónarfélags einhverfra

UMSJÓNARFÉLAG einhverfra heldur almennan félagsfund fimmtudagskvöldið 29. janúar kl. 20.30 á Laugavegi 26, 4. hæð. Kristín Ásta Halldórsdóttir, forstöðumaður heimilis einhverfra í Trönuhólum 1, og Kristinn Guðmundsson, starfsmaður á sama heimili, munu kynna námsferð sem þau fóru til Belgíu í nóvember sl. Þar heimsóttu þau m.a. Meira
28. janúar 1998 | Innlendar fréttir | 539 orð

Fjórir nýir frambjóðendur til nefndastarfa

FJÓRIR nýir frambjóðendur, sem eru í efstu sætum á lista Sjálfstæðisflokksins við borgarstjórnarkosningar í Reykjavík í vor, hafa tekið sæti í nefndum á vegum borgarinnar. Þetta eru þau Guðrún Pétursdóttir, sem tekur sæti í fræðsluráði Reykjavíkur, Júlíus Vífill Ingvarsson og Eyþór Arnalds, sem taka sæti í atvinnumálanefnd, og Guðlaugur Þór Þórðarson, Meira
28. janúar 1998 | Innlendar fréttir | 64 orð

Fjórir sækja um stöðuna

FJÓRAR umsóknir um starf framkvæmdastjóra hljóðvarps hjá Ríkisútvarpinu höfðu borist menntamálaráðuneytinu síðdegis í gær en umsóknarfrestur um stöðuna rann út á mánudag. Umsækjendur eru Freyr Þormóðsson, framkvæmdastjóri í Bandaríkjunum, Halldóra Ingvadóttir, skrifstofustjóri á skrifstofu útvarpsstjóra, Margrét Oddsdóttir deildarstjóri menningarmála hjá Ríkisútvarpinu, Meira
28. janúar 1998 | Innlendar fréttir | -1 orð

Frumvarp vegna lækniskostnaðar kynnt ríkisstjórn

INGIBJÖRG Pálmadóttir heilbrigðis- og tryggingaráðherra lagði fram frumvarp til laga um breytingu á lögum um almannatryggingar á fundi ríkisstjórnar í gærmorgun, en í því er lagt til að þeir sjúklingar sem hafi leitað til samningslausra sérfræðilækna vegna kjaradeilu þeirra fái læknisþjónustuna endurgreidda frá Tryggingastofnun, í sama hlutfalli og áður, þegar samningar nást. Meira
28. janúar 1998 | Erlendar fréttir | 252 orð

Geimfarinn komst í búninginn

VEL heppnaður geimsaumaskapur kom í veg fyrir að bandaríski geimfarinn Andy Thomas þyrfti að snúa til jarðar áður en vera hans í rússnesku geimstöðinni Mír gat hafist. Í félagi við Anatolíj Solovjev, stöðvarstjóra í Mír, tókst Thomas á mánudag að laga geimbúninginn sem hann þarf að klæðast komi til þess að áhöfnin neyðist til að fara úr stöðinni í neyð. Meira
28. janúar 1998 | Innlendar fréttir | 121 orð

Gestagangur í Svea- stöðinni

SUÐUR-AFRÍKUMENN gerðu sér sérstaka ferð frá Sanae á Suðurskautslandinu að stöðvum leiðangursmanna í Svea til að skoða Toyota-jeppana tvo. Gestirnir voru hrifnir af jeppunum, sérstaklega þægindunum og hversu hljóðlátir þeir eru. Sáu þeir möguleikana að geta flutt mannskap milli staða fljótt. Meira
28. janúar 1998 | Innlendar fréttir | 225 orð

Góðar líkur á sölu fimm báta til Úganda

ÞRÓUNARSJÓÐUR sjávarútvegsins hefur selt 17 báta úr landi af þeim 62 sem sjóðurinn hefur keypt eftir úreldingu. Nýlega var gengið frá sölu báts til Skotlands og standa vonir til að takist að selja fimm báta til Úganda að sögn Hinriks Greipssonar, framkvæmdastjóra sjóðsins. Meira
28. janúar 1998 | Erlendar fréttir | 378 orð

Greiða nú meira en þeir fá til baka

NÝIR tímar í samskiptum Evrópusambandsins og Danmerkur eru gengnir í garð. Uppgjör síðasta árs frá danska Seðlabankanum sýnir að Danir fá ekki lengur meira frá ESB en þeir leggja því til. Árið 1996 fengu þeir rúmlega hálfum milljarði danskra króna meira en þeir greiddu til ESB, en 1997 greiddu þeir hálfum milljarði meira en þeir fengu. Meira
28. janúar 1998 | Innlendar fréttir | 193 orð

Hársnyrting og myndlist hjá Halla rakara

HALLBERG Guðmundsson hárskeri hefur opnað hársnyrtistofu og gallerí undir nafninu Halli rakari, Hár og list, í nýjum húsakynnum við Strandgötu í Hafnarfirði þar sem efnt verður til myndlistarsýninga. Meira
28. janúar 1998 | Erlendar fréttir | 154 orð

HILLARY BÝÐUR ANDSTÆÐINGUM BIRGINN

BILL Clinton vann í gær að undirbúningi stefnuræðu sinnar, sem hann flutti í nótt, og formlegar vitnaleiðslur vegna rannsóknar saksóknarans Kenneths Starrs hófust. Hillary Clinton kom fram í morgunþætti sjónvarpsstöðvarinnar NBCog sagðist telja samsæri hægriafla er vildu tortíma hinum pólitísku áformum Clintons liggja að baki ásökunum síðustu daga. Meira
28. janúar 1998 | Innlendar fréttir | 283 orð

Hraða- og stöðvunarskyldubrot algengust

"ALGENGUSTU brotin eru hraðabrot og brot á biðskyldu og stöðvunarskyldu eru í öðru sæti," sagði Hilmar Þorbjörnsson aðstoðaryfirlögregluþjónn í Reykjavík í samtali við Morgunblaðið í gær. Segir hann fjölda brota svipaðan nú og í byrjun síðasta árs, jafnvel hefði þeim fækkað en samanburður milli ára væri vart marktækur fyrr en lengra liði. Meira
28. janúar 1998 | Innlendar fréttir | 119 orð

Hrygningarsíld við Færeyjar

LANDSTJÓRNIN í Færeyjum hefur farið þess á leit við færeyska sjómenn að þeir hætti þegar í stað veiðum úr norsk-íslenska síldarstofninum, en svo virðist sem síldin sé komin í færeyska lögsögu til að hrygna. Það hefur ekki gerst frá árinu 1968 og bendir því ýmislegt til að síldin sé að taka upp sínar gömlu göngur. Meira
28. janúar 1998 | Innlendar fréttir | 237 orð

Hætt við prófkjör í vor

FULLTRÚARÁÐ Sjálfstæðisfélaganna í Garðabæ hefur samþykkt að falla frá ákvörðun, sem tekin var í október sl. um að fram færi prófkjör vegna sveitarstjórnarkosninganna í vor. Sjö höfðu gefið kost á sér til þátttöku í prófkjörinu. Þess í stað var ákveðið að uppstillinganefnd legði fram tillögu að framboðslista fyrir fund í fulltrúaráðinu sem boðaður hefur verið 23. febrúar nk. Meira
28. janúar 1998 | Erlendar fréttir | 1404 orð

"Höfum verið sökuð um allt, þar með talið morð"

HILLARY Rodham Clinton hefur undanfarna daga staðfest álit þeirra sem telja hana hörkutól, sem láti sér í engu bregða við ásakanir á borð við þær sem nú eru bornar á eiginmann hennar, Bill Clinton Bandaríkjaforseta. Í gærmorgun kom hún fram í beinni útsendingu á NBC-sjónvarpsstöðinni, þar sem hún varði mann sinn með oddi og egg. Meira
28. janúar 1998 | Landsbyggðin | 155 orð

Innbrot í Þríhyrning á Hellu

BROTIST var inn í byggingavöruverslun Þríhyrnings á Hellu aðfaranótt fimmtudagsins 22. janúar sl. Að sögn lögreglunnar á Hvolsvelli er tjónið mjög tilfinnanlegt en miklum verðmætum var stolið. Hafi einhver orðið var við mannaferðir við versluninna umrædda nótt er hann beðinn að gefa sig fram við lögregluna. Meira
28. janúar 1998 | Landsbyggðin | 160 orð

Jarðgöng eini raunhæfi kosturinn

JARÐGÖNG milli Siglufjarðar og Ólafsfjarðar er eini raunhæfi kosturinn af þeim sem nefndir hafa verið þegar fjallað er um framtíðarvegtengingu milli Siglufjarðar og Eyjafjarðarsvæðisins, segir í ályktun sem bæjarstjórn Siglufjarðar hefur samþykkt. Meira
28. janúar 1998 | Innlendar fréttir | 127 orð

Koma fram á kristilegum samkomum

LISTAMENN frá Litháen eru staddir hér á landi og munu koma fram á kristilegum samkomum. Gintautas Abarius er þekktur tónlistarmaður sem hefur hlotið fjöldann allan af viðurkenningum. Hann hefur haldið tónleika víðs vegar, svo sem víða í Evrópu, Bandaríkjunum og í mörgum löndum fyrrum Sovétríkjanna. Judita Zdanaviciute starfaði um árabil með Kaunas Musical Theater ballethópnum. Meira
28. janúar 1998 | Miðopna | 825 orð

Konum fjölgar væntanlega nokkuð

ÞING Evrópuráðsins gekk í gær til kosninga um dómara í nýja mannréttindadómstólnum í Strassborg sem hafa mun eftirlit með mannréttindasáttmála Evrópu. Nýi dómstóllinn tekur til starfa 1. nóvember næstkomandi samkvæmt breytingum sem gerðar hafa verið á mannréttindasáttmálanum með svonefndum viðauka 11. Núverandi mannréttindanefnd og mannréttindadómstóll munu láta af störfum. Meira
28. janúar 1998 | Innlendar fréttir | 79 orð

Kynningarfundur hjá JC Nes

JUNIOR Chamber Nes heldur kynningarfund fimmtudaginn 29. janúar kl. 20.15 að Hótel Sögu, C-sal þar sem starfsemin verður kynnt. Í fréttatilkynningu segir að fram undan séu fjölbreytt verkefni við allra hæfi sem öll miða að því að gera fólk hæfara, bæði í leik og starfi. Meira
28. janúar 1998 | Innlendar fréttir | 54 orð

Laugavegur endurnýjaður

BORGARRÁÐ hefur samþykkt tillögu Innkaupastofnunar Reykjavíkurborgar um að taka rúmlega 122,5 milljóna króna tilboði lægstbjóðanda, Ístaks hf., í endurnýjun á Laugavegi milli Frakkastígs og Barónsstígs. Meira
28. janúar 1998 | Erlendar fréttir | 1076 orð

Lewinsky leggur fram tilboð um vitnisburð

MONICA Lewinsky, sem er sögð hafa átt í ástarsambandi við Bill Clinton Bandaríkjaforseta, hefur undirritað yfirlýsingu um hvað hún hyggist segja fyrir rétti fallist saksóknarinn í Whitewater-málinu á beiðni hennar um að hún verði ekki ákærð fyrir meinsæri vegna eiðfestrar yfirlýsingar þar sem hún neitaði að hafa verið í tygjum við forsetann. Meira
28. janúar 1998 | Landsbyggðin | 86 orð

Líkamsræktarstöð opnuð í Ólafsvík

Ólafsvík-Jóhanna Hjelm og Gylfi Scheving opnuðu 21. janúar sl. nýja og fullkomna líkamsræktarstöð í Ólafsvík. Er hún á efri hæð verslunarhúss Listabúðarinnar á Ólafsbraut. Í líkamsræktarstöðinni eru líkamsræktartæki eins og "spinning"-hjól, lyftingatæki, "sauna"bað og ljósabekkir. Meira
28. janúar 1998 | Innlendar fréttir | 225 orð

Lýsir lágkúrulegum málflutningi LÍÚ

SÆVAR Gunnarsson, formaður Sjómannasambands Íslands, segir málflutning LÍÚ um hærri skiptahlut sjómanna vegna olíuverðslækkunar lágkúrulegan. LÍÚ taki sögulegt lágmark skiptahlutar og framreikni það til dagsins í dag. Frá því samningar hafi verið gerðir síðast, um mitt ár 1995, hafi skiptahluturinn að jafnaði verið mun lægri. Allt síðasta ár hafi skiptahluturinn t.a.m. verið að meðaltali 74,7%. Meira
28. janúar 1998 | Innlendar fréttir | 58 orð

Lýst eftir rauðum Daihatsu

LÖGREGLAN í Hafnarfirði lýsir eftir bíl sem stolið var á sunnudagskvöldið frá Miðvangi 41 þar í bæ. Um er að ræða bíl af gerðinni Daihatsu Charade, sem er rauður að lit, með skrásetningarnúmerinu LK 479, árgerð 1991. Þeir sem gætu gefið upplýsingar um bílinn eru beðnir að gefa sig fram við lögregluna í Hafnarfirði. Meira
28. janúar 1998 | Innlendar fréttir | 96 orð

Lögbrot við gjaldþrot til-kynnt lögreglustjóra

LAGT hefur verið fyrir Alþingi frumvarp sem gerir ráð fyrir þeirri breytingu á lögum um gjaldþrotaskipti að skiptastjóra beri að tilkynna lögreglustjóra en ekki ríkissaksóknara um atvik sem hann telur geta gefið tilefni til rökstudds gruns um að þrotamaður eða aðrir kunni að hafa gerst sekir um refsivert athæfi. Meira
28. janúar 1998 | Akureyri og nágrenni | 325 orð

Mikill áhugi á vetrarferðum

MIKILL áhugi er á vetrarferðum til Eyjafjarðar á vegum fyrirtækisins Sportferða. Að sögn Marinós Sveinssonar hjá Sportferðum hefur ferðamönnum fjölgað um einhver hundruð prósenta á milli ára en töluvert er um að sömu hóparnir komi ár eftir ár. Eyfirðingar hafa líka notið góðs af því hversu lítill snjór er á höfuðborgarsvæðinu og næsta nágrenni. Meira
28. janúar 1998 | Innlendar fréttir | 695 orð

Mjög alvarlegt hversu margar konur reykja

Ámorgun, fimmtudaginn 29. janúar, verður í Borgartúni 6 haldin viðamikil ráðstefna um heilsufar kvenna. Dögg Pálsdóttir er ráðstefnustjóri og formaður vinnuhóps um heilsufar kvenna. "Ráðstefnan er undirbúin af vinnuhópi sem var skipaður af Ingibjörgu Pálmadóttur heilbrigðisráðherra vorið 1995. Bandaríkjamenn hafa sett af stað umfangsmiklar rannsóknir á heilsufari kvenna. Meira
28. janúar 1998 | Innlendar fréttir | 79 orð

Námskeið fyrir börn og foreldra þeirra

GYÐA Stefánsdóttir sérkennari heldur námskeið dagana 31. janúar til 1. febrúar kl. 13­17 á vegum Íslenska dyslexíufélagsins. Námskeiðið er fyrir börn í 7. og 8. bekk og foreldra þeirra og fjallað verður um hvernig foreldrar geta aðstoðað börn með dyslexíu við að ná tökum á náminu. Fjallað verður um stafsetningar-, stærðfræði- og tungumálanám. Þátttökugjald er 4.000 kr. Meira
28. janúar 1998 | Innlendar fréttir | 86 orð

Nordjobb ­ Umsóknartímabilið hafið

NORDJOBB er samnorrænt verkefni sem miðlar ungu fólki á aldrinum 18­26 ára sumarvinnu í Noregi, Danmörku, Svíþjóð, Finnlandi, á Álandseyjum, Grænlandi eða Færeyjum, útvegar húsnæði og býður upp á fjölbreytta tómstunda- og menningardagskrá. Meira
28. janúar 1998 | Innlendar fréttir | 76 orð

Nýir eigendur ­ nýtt nafn

HÁRGREIÐSLUSTOFAN Hamrastúdeó, Sporthömrum 3 í Grafarvogi, hefur fengið nýtt nafn og nýja eigendur. Stofan heitir nú Hár & hitt og eigendur hennar eru Carmen Llorens, hársnyrtir og María Edith Magnúsdóttir, hársnyrtir og förðunarmeistari. Á Hári & hinu er boðið upp á alla almenna hársnyrtiþjónustu og förðun. Opið er frá kl. 10­18 virka daga og kl. 10­14 á laugardögum. Allir velkomnir. Meira
28. janúar 1998 | Innlendar fréttir | 403 orð

Nægilegt framboð á íbúðalóðum

Á KJÖRTÍMABILINU hefur verið úthlutað samtals 956 íbúðum í Reykjavík, þar af hefur Reykjavíkurborg úthlutað 675 íbúðum en aðrir aðilar 281 íbúð. Ef einnig eru taldar með þær íbúðir, sem koma til úthlutunar á þessu ári þá verða íbúðirnar samtals 1.425. Meira
28. janúar 1998 | Miðopna | 1518 orð

Olía á eldinn í Tyrklandi?

HINN langi armur hersins hefur enn á ný gripið inn í stjórnmálaþróunina í Tyrklandi. Stjórnarskrárdómstóll landsins hefur úrskurðað að banna beri starfsemi Velferðarflokksins, flokks islamskra hreintrúarmanna. Þessi ákvörðun er ekki eingöngu áfall fyrir lýðræðið í Tyrklandi, hún kann að reynast olía á eldinn. Meira
28. janúar 1998 | Innlendar fréttir | 46 orð

Opinn fundur um sameiningarmál

FRAMSÓKNARFÉLAG Rangæinga boðar til opins fundar um hugsanlega sameiningu sveitarfélaga í Rangárvallasýslu í Hellubíói miðvikudaginn 4. febrúar kl. 20.30. Frummælendur verða Páll Pétursson, félagsmálaráðherra, Óli Már Antonsson, oddviti Rangárvallahrepps, Sveinbjörn Jónsson, oddviti Vestur-Eyjafjallahrepps, og Guðmundur Svavarsson, hreppsnefndarmaður, Hvolsvelli. Meira
28. janúar 1998 | Erlendar fréttir | 292 orð

Ráðherrann segir af sér í dag

HIROSHI Mitsuzuka, fjármálaráðherra Japans, mun segja af sér embætti í dag vegna mútumáls, sem snertir starfsmenn ráðuneytisins. Tilkynnti hann það í gær eftir fund með Ryutaro Hashimoto forsætisráðherra. Er þetta mál enn eitt áfallið fyrir efnahags- og fjármálalífið í Japan. Meira
28. janúar 1998 | Innlendar fréttir | 113 orð

Reykjaganga í kvöld

Í MIÐVIKUDAGSKVÖLDGÖNGU Hafnargönguhópsins verður farið frá Hafnarhúsinu austanmegin kl. 20 og gengið upp Grófina og um Ingólfstorg og Víkurgarð með Tjörninni, um Hljómskálagarðinn og Vatnsmýrina suður í Öskjuhlíð og þaðan niður í Nauthólsvík. Þar verður tekið upp nesti og kveikt lítið fjörubál. Val um að ganga til baka eða fara með SVR. Meira
28. janúar 1998 | Innlendar fréttir | 111 orð

Rúmar 81,6 milljónir fyrir Háteigsskóla

BORGARRÁÐ hefur samþykkt tillögu stjórnar Innkaupastofnunar um að taka rúmlega 81,6 milljóna króna tilboði Völundarverks hf. í viðbyggingu við Háteigsskóla. Tólf tilboð bárust í verkið og er tilboð Völundarverks hf. 75,39% af kostnaðaráætlun hönnuða. Næstlægsta boð átti G-Verk hf., sem bauð 78% af kostnaðaráætlun, og þriðja lægsta boð kom frá Járnbendingu ehf. Meira
28. janúar 1998 | Innlendar fréttir | 337 orð

Rætt um sérkjarasamning við grunnskólakennara

BÆJARYFIRVÖLD í Reykjanesbæ hafa óskað eftir formlegum viðræðum við grunnskólakennara um gerð sérkjarasamnings. Óánægju gætir meðal kennara í mörgum sveitarfélögum með kjör sín og hafa þær sumstaðar leitt til viðræðna um bætt kjör. Sveitarstjórnarmenn eru hins vegar tregir til að veita upplýsingar um þessar viðræður. Meira
28. janúar 1998 | Innlendar fréttir | 335 orð

Samningar oft tengdir heimsmarkaðsverði

KRISTINN Björnsson, forstjóri Skeljungs, segir algengt að útgerðarfélög hér á landi séu með samninga um olíukaup sem tengist beint heimsmarkaðsverði á olíu, og útgerðirnar geti auðveldlega fylgst með því hvort verðið sem þær greiða fyrir olíuna sé ekki í takt við heimsmarkaðsverð á hverjum tíma. Meira
28. janúar 1998 | Innlendar fréttir | 492 orð

Samræmt útsvar og fasteignaskattar

BÆJARSTJÓRNIR Neskaupstaðar og Eskifjarðar og hreppsnefnd Reyðarfjarðarhrepps hafa ákveðið að samræma álagningu opinberra gjalda þegar á þessu ári en sveitarfélögin sameinast eftir næstu sveitarstjórnakosningar. Meira
28. janúar 1998 | Innlendar fréttir | 192 orð

Segja aðgerðir stjórnvalda mótsagnakenndar

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi ályktun: "Æsir, klúbbur ungra Sjálfstæðismanna af landsbyggðinni með aðsetur á höfuðborgarsvæðinu, Kjördæmasamtök ungra Sjálfstæðismanna á Austurlandi og Norðurlandi eystra, hvetja ríkisstjórn Davíðs Oddssonar að taka til endurskoðunar nýsamþykkt lög um fjárveitingar til stjórnmálaflokkanna. Meira
28. janúar 1998 | Erlendar fréttir | 1025 orð

Snýst um traust en ekki kynlíf

TILTÖLULEGA fáir Bandaríkjamenn eru verulega áhyggjufullir vegna ásakana á hendur Bill Clinton forseta um að hann hafi staðið í kynferðislegu sambandi við 21 árs lærling í Hvíta húsinu, Monicu S. Lewinsky, fyrir u.þ.b. þrem árum. Meira
28. janúar 1998 | Akureyri og nágrenni | 105 orð

Starfsfólk ESSO á námskeiði

STARFSMENN Olíufélagsins hf., Esso, á svæðinu frá Vopnafirði til Varmahlíðar, alls um 50 manns, komu saman á námskeiði á Fosshóteli KEA í vikunni. Þar var m.a. farið yfir það helsta sem snýr að starfinu og að gagni má koma. Alls voru haldnir átta fyrirlestrar um hin ýmsu mál og var gerður góður rómur að. Meira
28. janúar 1998 | Innlendar fréttir | 242 orð

Stefnt að lækkun innheimtukostnaðar

RÍKISSTJÓRNIN samþykkti í gær frumvarp Finns Ingólfssonar viðskiptaráðherra til innheimtulaga og verður það lagt fram á Alþingi eftir að hafa verið kynnt stjórnarflokkunum. Markmiðið með frumvarpinu er að setja ákveðnar meginreglur um innheimtu til hagsbóta fyrir neytendur. Stefnt er að því að draga úr innheimtukostnaði, t.d. með því að takmarka í reglugerð hámarksfjárhæð innheimtukostnaðar. Meira
28. janúar 1998 | Erlendar fréttir | 290 orð

Sögð fyrirhyggjulaus í fjármálum

FÆREYSKA efnahagsráðið gagnrýnir stjórn efnahagsmála í Færeyjum mjög harðlega og bendir á, að ekkert sé lagt til hliðar til að mæta hugsanlegum áföllum og ekkert hugsað fyrir afborgunum af skuldinni við Dani, 55 milljörðum ísl. kr. Meira
28. janúar 1998 | Innlendar fréttir | 106 orð

Tilbúinn snjór á skíðasvæði Ísfirðinga

LÍKT og aðrir landsmenn hafa Vestfirðingar lítið orðið varir við snjó það sem af er vetri. Flestir þeirra eru ánægðir með tíðarfarið en aðrir, s.s. skíðaáhugamenn, eru orðnir þreyttir á ástandinu, enda hafa þeir lítið sem ekkert getað stundað skíðin í vetur. Meira
28. janúar 1998 | Landsbyggðin | 1586 orð

Umræðukvöld um siðfræði í sjávarútvegi í Landakirkju í Vestmannaeyjum Tekjurnar þýðingarmeiri en skiptingin?

ANNAÐ umræðukvöldið, af þremur, um siðfræði í sjávarútvegi var haldið í Safnaðarheimili Landakirkju í Eyjum á mánudagskvöld. Að þessu sinni var rætt um siðferði í sjávarútvegi út frá sjónarhóli efnahagslífsins og hafði dr. Bjarki A. Brynjarsson, framkvæmdastjóri Þróunarfélags Vestmannaeyja, framsögu um efnið. Meira
28. janúar 1998 | Innlendar fréttir | 68 orð

Vilja hætta viðskiptabanni

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi áskorun: "Menningar- og friðarsamtök íslenskra kvenna skora á Alþingi og ríkisstjórn að binda þegar í stað enda á aðild Íslands að refsiaðgerðum í formi viðskiptabanns gegn almenningi í Írak og á Kúbu og að beita sér fyrir því á alþjóðavettvangi að þessum aðgerðum verði tafarlaust hætt svo þessar þjóðir geti lifað eðlilegu mannlífi, Meira
28. janúar 1998 | Innlendar fréttir | 280 orð

Vill skoða sameiginlegt framboð B- og D-lista

SIGURJÓN Benediktsson, oddviti Sjálfstæðisflokksins á Húsavík, telur koma til greina að Sjálfstæðisflokkur og Framsóknarflokkur bjóði fram saman í sveitarstjórnarkosningunum í vor. Þetta hefur ekkert verið rætt við framsóknarmenn enn sem komið er, en Stefán Haraldsson, oddviti flokksins á Húsavík, segist ekki hafna þessu fyrirfram. Meira
28. janúar 1998 | Innlendar fréttir | 66 orð

Vitni vantar

LÖGREGLAN í Reykjavík lýsir eftir vitnum að óhappi sem varð við Shell-bensínstöðina á Reykjanesbraut miðvikudaginn 21. janúar sl. um klukkan 16.30. Svörtum Peugeot 406-bíl var ekið norður götuna og kom vörubíll úr gagnstæðri átt. Fauk spýtukubbur af vörubílnum á fólksbílinn og urðu á honum nokkrar skemmdir. Meira
28. janúar 1998 | Erlendar fréttir | 444 orð

Þingið gagnrýnir stjórnina

POUL Nyrup Rasmussen forsætisráðherra virðist ekki hafa tapað vinsældum vegna Færeyjamálsins, sem nú er að verða gamalt mál í dönskum stjórnmálum. Samkvæmt skoðanakönnun sem gerð var dagana eftir að danska skýrslan um Færeyjabankamálið var birt hefur Nyrup styrkt stöðu sína og staða Uffe Ellemann-Jensen heldur hnigið. Meira
28. janúar 1998 | Innlendar fréttir | 150 orð

Þórshöll opnuð í gamla Þórscafé

ÞÓRSHÖLL Veislusalir ehf. hafa hafið rekstur í Brautarholti 20 í Reykjavík þar sem Þórscafé var áður til húsa. Gerðar hafa verið endurbætur innandyra án þess þó að raska upprunalegu útliti. Um er að ræða glæsilega veislusali á 3. og 4. hæð hússins og er gengið inn á horni Brautarholts og Nóatúns. Meira
28. janúar 1998 | Innlendar fréttir | 293 orð

Ætla að leiðrétta söguna

ÍSLENSKA heimildarmyndagerðin, nýstofnað fyrirtæki kvikmyndagerðarmannanna Kára Schram, Friðriks Þórs Friðrikssonar, Böðvars Braga Péturssonar og Jóns Karls Helgasonar, vinnur að fjármögnun viðamikillar heimildarmyndar um landafundi Leifs heppna Eiríkssonar í Vesturheimi. Nýskipuð landafundanefnd auglýsti sl. Meira
28. janúar 1998 | Innlendar fréttir | 241 orð

Ætla að ná 92 milljónum króna með gjaldinu

ÁSTA R. Jóhannesdóttir, þingflokki jafnaðarmanna, gagnrýndi á Alþingi í gær, áform sem hún sagði nú vera uppi innan stjórna ríkisspítalanna um að leggja á svokallað fæðisgjald á sjúklinga spítalanna. Samkvæmt þeim hugmyndum ætti að leggja þúsund króna gjald á hvern sjúkling fyrstu tíu dagana sem hann lægi á sjúkrahúsinu. Meira
28. janúar 1998 | Erlendar fréttir | 342 orð

(fyrirsögn vantar)

EVRÓPUSAMBANDIÐ (ESB) viðurkenndi í gær að það væri ófært um að binda enda á blóðbaðið í Alsír, eftir misheppnaða tilraun þriggja ráðherra til að hlutast til um þróun mála í landinu fyrir skemmstu. Meira

Ritstjórnargreinar

28. janúar 1998 | Staksteinar | 347 orð

»Nauðsyn aukinnar samkeppni EFLING samkeppni er einn þeirra málaflokka sem veg

EFLING samkeppni er einn þeirra málaflokka sem vega hvað þyngst í stefnumótun Samtaka iðnaðarins, en hún verður kynnt á Iðnþingi í febrúar næstkomandi. Þessi mál verða einnig til umfjöllunar á Viðskiptaþingi í næsta mánuði. Þetta kemur fram í leiðara Íslensks iðnaðar, sem nýkominn er út. Meira
28. janúar 1998 | Leiðarar | 632 orð

"SÁL KÚBUER KRISTIN"

leiðari "SÁL KÚBUER KRISTIN" ÚBUHEIMSÓKN Jóhannesar Páls II páfa er söguleg fyrir margra hluta sakir og áhrifin verða ekki að fullu ljós fyrr en að nokkrum tíma liðnum. Meira

Menning

28. janúar 1998 | Fólk í fréttum | -1 orð

Afmælisveisla Dagvistar barna

HALDIÐ var upp á tuttugu ára afmæli Dagvistar barna með risaveislu í Framheimilinu í Safamýri síðastliðinn laugardag. Öllum 1.600 starfsmönnum Dagvistar barna var boðið þangað svo og samstarfsmönnum og velunnurum. Árni Þór Sigurðsson, stjórnarformaður Dagvistar barna, og Bergur Felixson, framkvæmdastjóri, héldu stutt ávörp. Meira
28. janúar 1998 | Myndlist | 538 orð

ANDLEGUR KRAFTUR ÞINGVALLA

Opið 10 til 23. Sýningin stendur til 4. febrúar. ÞAÐ fer vart milli mála að Þingvöllum fylgir "andlegur kraftur ­ fram yfir hvurn annan stað á landinu", eins og Jónas Hallgrímsson komst að orði í bréfi sínu til Páls Melsteð vorið 1841 og hvatti til að Alþingi yrði sett þar aftur. Meira
28. janúar 1998 | Menningarlíf | 608 orð

Austurlenskar myndir í brennidepli Alþjóðlega kvikmyndahátíðin í Gautaborg hefst á föstudaginn. Kristín Bjarnadóttir segir að í

KÍNVERSKA myndin Keep Cool eftir Zhang Yimou verður hátíðarmynd við setningu, en frá Kína verða sýndar 11 myndir. Tíu japanskar myndir eru á boðstólum m.a. Hana-Bi eftir Takeshi Kitano, sem kosin var besta myndin á Feneyjahátíðinni í fyrra. Frá arabíska heiminum kemur meðal annars myndin Destiny, gerð í Egyptalandi, eftir hinn vel þekkta leikstjóra Youssef Chahine. Meira
28. janúar 1998 | Fólk í fréttum | 413 orð

"Ekki hannað einungis fyrir ferðamenn"

Tískusýning var haldin fyrir skömmu á ullarfatnaði sem er framleiddur undir merkinu Floss. Um er að ræða íslenska hönnun og framleiðslu fyrirtækisins M.A. Eiríksson hf. Meira
28. janúar 1998 | Menningarlíf | 123 orð

Englaborg seld

EKKI varð af kaupum Reykjavíkurborgar á húseign Jóns Engilberts heitins, Englaborg, Flókagötu 17 í Reykjavík. Húsið hefur nú verið selt einkaaðilum en borgin hafði um nokkurn tíma staðið í samningaviðræðum við ættingja listamannsins um kaup á húsinu. Meira
28. janúar 1998 | Fólk í fréttum | 104 orð

FORDYRI HELVÍTIS

PÖNKHÁTÍÐ Menntaskólans við Hamrahlíð var haldin síðastliðið föstudagskvöld undir hinni frumlegu yfirskrift "Pönk '98". Þetta var í þriðja sinn sem tónleikarnir eru haldnir og tróðu upp ekki ómerkari sveitir en Örkuml, Saktmóðigur, Kuml, Forgarður helvítis og Kúkur. Einnig fengu nýliðar í pönkinu að spreyta sig og voru það Roð, Bisund, Kristinius og Spitsign. Meira
28. janúar 1998 | Menningarlíf | 399 orð

"Greinilegt að við stefnum ennþá upp á við"

"ÞETTA er heilmikil viðurkenning fyrir hljómsveitina og á örugglega eftir að efla hana til frekari dáða. Það er greinilegt að við stefnum ennþá upp á við," segir Runólfur Birgir Leifsson, framkvæmdastjóri Sinfóníuhljómsveitar Íslands, en hljómsveitin vann á dögunum til verðlauna á klassísku geislaplötuverðlaunahátíðinni í Cannes, Meira
28. janúar 1998 | Menningarlíf | 408 orð

Kall sat undir kletti

Jórunn Viðar: 16 sönglög. Ísalög, Reykjavík 1997. 57 síður. Verð (Tónamiðstöðin): 2.200 kr. SUMARIÐ 1996 komu út á vegum Ísalaga Þulu- og kvæðalög í útsetningum Jórunnar Viðar, og nú stuttu fyrir síðustu jól gaf forlagið út 16 frumsamin sönglög eftir tónskáldið sem að ofan greinir. Meira
28. janúar 1998 | Fólk í fréttum | 280 orð

Lopinn teygður HORFINN HEIMUR (Lost World)

Framleiðandi: Universal Pictures. Leikstjóri: Steven Spielberg. Handritshöfundur: David Koepp eftir bók Michael Cricton. Kvikmyndataka: Janusz Kaminski. Tónlist: John Williams. Aðalhlutverk: Jeff Goldblum, Julianne Moore, Pete Postlethwaite, Arliss Howard, Vince Vaughn og Vanessa Lee Chester. 126 mín. Bandaríkin. Universal Pictures/CIC myndbönd. Útgáfud. 6. janúar. Meira
28. janúar 1998 | Fólk í fréttum | 288 orð

Myndin Slam sigurvegari á Sundance

KVIKMYNDIN "Slam", sem fjallar um skáld í prísund, vann til fyrstu verðlauna á Sundance-kvikmyndahátíðinni. Er það helsta óháða kvikmyndahátíðin í Bandaríkjunum. Leikstjóri "Slam" er Marc Levin og var hann verðlaunaður fyrir bestu leikstjórn. Einn af fjórum handritshöfundum myndarinnar er Richard Stratton, sem er ritstjóri og útgefandi Prison Life-tímaritsins. Meira
28. janúar 1998 | Menningarlíf | 906 orð

Mörkin óljósu

GUY Scarpetta: Kæri Milan, mig langar að leggja fyrir þig nokkrar spurningar, skriflega eins og þú baðst um. Utanfrá séð má greina rithöfundarferil þinn niður í þrjú tímabil (og þá undanskil ég þær ritgerðir sem þú hefur skrifað á frönsku). Í fyrsta lagi eru það fjórar bækur skrifaðar á tékknesku í Tékkóslóvakíu fram til 1972. Meira
28. janúar 1998 | Fólk í fréttum | 311 orð

Óákveðinn prins HAMLET DANAPRINS (Hamlet)

Framleiðandi: David Barron. Leikstjóri: Kenneth Branagh. Texti: William Shakespeare. Kvikmyndahandrit: Kenneth Branagh. Kvikmyndataka: Alex Thompson. Tónlist: Patrick Doyle. Aðalhlutverk: Kenneth Branagh, Julie Christie, Billy Crystal, Charlton Heston, Derek Jacobi, Jack Lemmon, Robin Williams, Kate Winslet, Richard Briers. 121 mín. Bandaríkin. Warner-myndir 1998. 7. janúar. Meira
28. janúar 1998 | Myndlist | 816 orð

Ósættanlegar andstæður

Til febrúarloka. Opið daglega frá 12­18, nema mánudaga. LISTASAFN Íslands heilsar nýju ári með allstórri sýningu á 24 verkum sem þjóðinni hefur áskotnast á síðustu misserum. Í stærsta sal safnsins hanga Pendúlar, framlag Finnboga Péturssonar til "Borealis 6", sjötta norræna tvíæringsins, í Listasafni Íslands sumarið 1993, Meira
28. janúar 1998 | Fólk í fréttum | 106 orð

Sjaldséður gestur í London

FYRIRSÆTAN Christy Turlington áritaði myndir af sjálfri sér í versluninni Selfridges í London nú á dögunum en Christy var þar að kynna nýjustu undirfatalínu bandaríska hönnuðarins Calvin Klein sem hún hefur sýnt í nokkur ár. Meira
28. janúar 1998 | Fólk í fréttum | 344 orð

Spice Girls sigursælastar

BRESKU Kryddstúlkurnar fóru ekki tómhentar frá afhendingu bandarísku tónlistarverðlaunanna sem fór fram í 25. sinn um helgina. Spice Girls unnu til verðlauna í öllum þremur flokkunum þar sem þær voru tilnefndar: Besta hljómsveitin, besta breiðskífan og bestu nýliðarnir. Stúlkurnar voru að æfa fyrir tónleika í Dublin og sendu í sinn stað myndaband með þakkarræðu sinni. Meira
28. janúar 1998 | Fólk í fréttum | 97 orð

Strandpartý við upphaf þorrans

STRANDPARTÝ Fítons var haldið síðastliðinn föstudag í tilefni af tveggja ára afmæli stofunnar. "Okkur þótti vel við hæfi að halda strandpartý við upphaf þorrans svona til að ylja okkur og viðskiptavinum okkar," segir Örn Úlfar, sem vinnur á auglýsingastofunni. "Við vorum að reyna að veita aðeins af sumri inn í vetrardrungann. Meira
28. janúar 1998 | Fólk í fréttum | 46 orð

Tengdafaðir Karólínu látinn

KARÓLÍNA Mónakóprinsessa var viðstödd jarðarför tengdaföður síns Giancarlo Casiraghi í bænum Fino Mornasco á Norður-Ítalíu á mánudag. Giancarlo Casiraghi lést 23. janúar 72 ára gamall. Sonur Giancarlo og eiginmaður Karólínu fórst í sjóslysi fyrir nokkrum árum en saman eignuðust þau þrjú börn. Meira
28. janúar 1998 | Kvikmyndir | 405 orð

Tímabær mynd

Leikstjóri: Frank Oz. Handrit: Paul Rudnick. Aðalhlutverk: Kevin Kline, Joan Cusack, Matt Dillon, Debbie Reynolds og Wilford Brimby. Spelling Films. 1997. ÞAÐ kom mörgum á óvart þegar gamanmyndin In & Out sló í gegn í Bandaríkjunum. Meira
28. janúar 1998 | Menningarlíf | 95 orð

Tímarit NÁTTÚRUFAR á Seltjarnarnesi

NÁTTÚRUFAR á Seltjarnarnesi er skýrsla unnin fyrir Seltjarnarnesbæ 1987­1997, Náttúrufræðistofnun Íslands og Líffræðistofnun Háskólans og fjallar um lífríki og jarðfræði Seltjarnarness. Inngang skrifar Sigurgeir Sigurðsson bæjarstjóri. Meira
28. janúar 1998 | Fólk í fréttum | 247 orð

Tíunda tekjuhæsta mynd Bandaríkjanna

STÓRMYNDIN "Titanic" heldur ótrauð áfram siglingu sinni um kvikmyndahafið og heldur enn öruggri forystu á bandaríska vinsældalistanum. Eftir síðustu helgi hefur "Titanic" þénað rúmar 274 milljónir dollara og fór þar með fram úr kvikmyndunum "Batman", "Men in Black" og "Jaws" þegar heildarhagnaður í Bandaríkjunum er skoðaður. Meira
28. janúar 1998 | Fólk í fréttum | 1398 orð

Upprisa og endurfæðing Geimskrímslamyndir komust fyrst fyrir alvöru á kortið yfir Hollywood með Alien-þríleiknum og nú er fjórða

Í för með leikstjórum Alien-myndanna Upprisa og endurfæðing Geimskrímslamyndir komust fyrst fyrir alvöru á kortið yfir Hollywood með Alien-þríleiknum og nú er fjórða geimskrímslið komið til sögunnar. Móðirin er skrímslabaninn Ribley. Guðmundur Ásgeirsson fór í ferðalag með leikstjórum Alien- myndanna. Meira
28. janúar 1998 | Menningarlíf | 1302 orð

Vegið að háskólum frá hægri og vinstri

SJÁLFSFORRÆÐI háskólastofnana og tilraunir fulltrúa utanaðkomandi hugmyndakerfa til að setja þeim skorður og leggja þeim línurnar eru viðfangsefni kanadíska prófessorsins Peters C. Emberleys í bókinni Ekkert umburðarlyndi; viðkvæm deilumál í kanadískum háskólum, er út kom fyrir nokkru. Meira

Umræðan

28. janúar 1998 | Aðsent efni | 305 orð

Frumkvæði til framtíðar

AÐ EIGA sé hugsjón virðist nær útdauð íþrótt. Í dag virðist hverjum manni nægja að draga fram þær tekjur sem þarf til að borga símann, rafmagnið og framfleyta börnunum og í raun er það svo ærinn starfi að ekki er hægt að ætlaset til meira af nokkurri manneskju. Meira
28. janúar 1998 | Aðsent efni | 896 orð

Hálendið á að vera sameign þjóðarinnar

INNAN fárra vikna mun Alþingi setja lög um það hver verður framtíðarskipan stjórnsýslu á miðhálendi Íslands. Hér er um miklu stærra mál að ræða en margir hafa í fljótu bragði gert sér ljóst. Miðhálendið tekur yfir 40% landsins. Meira
28. janúar 1998 | Bréf til blaðsins | 177 orð

Heitt vatn í Mosfellsbæ

MEIRIHLUTI Framsóknar og Alþýðubandalags í bæjarstjórn Mosfellsbæjar hefur í hyggju að selja heitavatnsréttindi í eigu bæjarfélagsins til Hitaveitu Reykjavíkur á spottprís. Þessar viðræður hafa víst verið í gangi í tæplega tvö ár en koma fyrst nú til umfjöllunar í bæjarstjórn. Meira
28. janúar 1998 | Aðsent efni | 430 orð

Internet-aðgangur um rafmagnstengilinn?

UM DAGINN fékk ég í pósti febrúarhefti bandaríska tímaritsins The Red Herring, sem fjallar um nýjustu tækni og viðskipti og er m.a. víðlesið í Kísildal (Silicon Valley). Í tímaritinu var athyglisverð grein um glænýja og spennandi tækni til að tengja heimili og fyrirtæki við Internetið á ódýran hátt um raflínur. Meira
28. janúar 1998 | Aðsent efni | 362 orð

Kolbeinn Proppé ­ fulltrúi nýrra viðhorfa Ég treysti Kolbeini til þess að standa vörð um umhverfi mitt, segir Sigþrúður

ÞÓTT umhverfismál hafi ekki orðið að alvörumáli í íslenskri stjórnmálaumræðu fyrr en tiltölulega nýlega hafa þau verið í brennidepli allan þann tíma sem yngstu þátttakendur í prófkjöri Reykjavíkurlistans í Reykjavík hafa gefið sig að henni. Meira
28. janúar 1998 | Aðsent efni | 410 orð

Með áframhaldi og endurnýjun

REYKJAVÍKURLISTINN hefur nú stjórnað borginni í tæp fjögur ár undir farsælli forystu Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur. Þennan tíma hefur Sjálfstæðisflokkurinn haldið uppi málefnalegri stjórnarandstöðu. Oddviti sjálfstæðismanna, Árni Sigfússon, nýtur nú meiri vinsælda en áður, ef til vill fyrst og fremst vegna starfa sem formaður FÍB. Meira
28. janúar 1998 | Aðsent efni | 429 orð

Menntun og atvinnuleysi

TILURÐ Hins hússins er til vitnis um hvers megnugur Reykjavíkurlistinn er. Hitt húsið er heillandi vettvangur fyrir ungt, atvinnulaust fólk til að skapa sín eigin lífsskilyrði ­ finna sér farveg í lífinu. Lofsvert enda hefur ríkisstjórn Tonys Blairs tekið sér það sem fyrirmynd til að stemma stigu við atvinnuleysi ungs fólks í Bretlandi. Meira
28. janúar 1998 | Aðsent efni | 432 orð

Námsmenn og Reykjavík

Í NÚTÍMASAMFÉLAGI leggur ungt fólk áherslu á aðbúnað barna og stefna sveitarfélaga í þeim efnum getur ráðið úrslitum um það hvar fólk kýs að festa rætur. Reykjavík hefur kappkostað að búa vel að námsmönnum og nægir þar að nefna dagvistarmálin. Meira
28. janúar 1998 | Aðsent efni | 273 orð

Pétur Jónsson og atvinnumálin

EINN af mínum gömlu og góðu félögum í Alþýðuflokknum, eðalkratinn Pétur Jónsson borgarfulltrúi, leitar nú eftir stuðningi í efsta sæti, sem kratar eiga kost á í prófkjöri R-listans. Sem utanbæjarmaður get ég ekki stutt hann með atkvæði mínu, en get með nokkrum orðum hvatt aðra til að gera það. Sú hvatning byggist á vitneskju minni um störf, góða hæfileika og manngildi Péturs. Meira
28. janúar 1998 | Aðsent efni | 228 orð

Samkeppnin er um unga fólkið Með markvissum hætti, segir Helgi Hjörvar, þarf að efla Reykjavík sem alþjóðlega háskólaborg.

REYKJAVÍK á í sívaxandi samkeppni um ungt og vel menntað fólk. Reykjavík er orðinn hluti af alþjóðlegum vinnumarkaði og við erum svo heppin að eiga nýjar kynslóðir sem eru vel menntaðar og eiga marga kosti á hinum alþjóðlega vinnumarkaði. Það er ekkert sjálfsagt lengur að Reykvíkingar setjist að í Reykjavík. Meira
28. janúar 1998 | Aðsent efni | 702 orð

Sátt þarf að nást um fyrirkomulag atvinnuleysisbóta

BSRB, BHM, Kennarasamband Íslands, Samband íslenskra bankamanna og Farmanna- og fiskimannasamband Íslands hafa mótmælt því fyrirkomulagi sem tekið var upp um áramót á úthlutun atvinnuleysisbóta í Reykjavík. Innan vébanda þessara samtaka eru um 30.000 manns og um þriðjungur atvinnulausra á höfuðborgarsvæðinu eru í þessum samtökum. Í Morgunblaðinu þriðjudaginn 27. Meira
28. janúar 1998 | Aðsent efni | 925 orð

Skemmdarverk í skjóli prófkjörs R-listans

MARKMIÐ flestra með þátttöku í stjórnmálum er að hafa jákvæð áhrif á framþróun þjóðfélagsins með því að vinna hugsjónum sínum brautargengi. Miklu færri, sem betur fer, hafa þann tilgang að skara eld að sinni köku með því að sólunda almannafé eða setja eigin hagsmuni á oddinn á kostnað umbjóðenda sinna. Meira
28. janúar 1998 | Aðsent efni | 1722 orð

Stokkseyri eftir Árnes

NOKKUÐ er umliðið frá því að Hraðfrystihús Stokkseyrar var sameinað Glettingi undir nafninu Árnes. Fyrir löngu hafði ég ætlað að festa örfá orð á blað um þau mál. Betra er seint en aldrei, þótt ýmsum sem e.t.v. undan svíður finnist að oft megi satt kjurt liggja. Þegar horft er til baka sýnist það hafa verið lán í óláni að frystihús HS var ekki úrelt eins og til stóð. Meira
28. janúar 1998 | Aðsent efni | 319 orð

Styðjum Guðrúnu Ágústsdóttur í fyrsta sætið

VIÐ Guðrún erum búnar að þekkjast lengi. Við unnum m.a. saman í Rauðsokkahreyfingunni. Þar var t.d. sett fram krafan um næg og góð barnaheimili fyrir öll börn og fengum við að heyra það ljóst og leynt að við vildum bara hafa börnin á stofnunum af því að við nenntum ekki að passa börnin okkar. Meira
28. janúar 1998 | Aðsent efni | 430 orð

Styðjum konur í framsókn

ÞAÐ styttist óðum í sveitarstjórnakosningar. Um þessar mundir er verið að velja fólk á framboðslista. Það gefur augaleið að miklu máli skiptir að vel takist til með val á þessu fólki. Á undanförnum árum hefur átt sér stað sameining sveitarfélaga. Með sameiningu sveitarfélaga fækkar þeim sem koma til með að sitja í bæjar- og sveitarstjórnum. Meira
28. janúar 1998 | Aðsent efni | 400 orð

Takið fast á fræðslumálum

ÞEGAR ég ákvað að taka þátt í prófkjöri Reykjavíkurlistans markaði ég mér strax þá stefnu að sem borgari í lýðræðislegu þjóðfélagi hefði ég rétt til að hafa áhrif á mitt umhverfi, burtséð frá því hvort ég hefði aðgang að fjármagni eða ekki. Meira
28. janúar 1998 | Aðsent efni | 1050 orð

Tillögur til úrbóta í tannlækningum

Í LÆKNAVÍSINDUM hafa orðið miklar framfarir á undanförnum árum og sífellt eru að skapast nýjar leiðir til að gera okkur lífið bærilegra með lækningum. Allt kostar þetta peninga og er mikilvægt að stöðugt sé leitað leiða til að tryggja tvennt í senn: góða þjónustu og skynsamlega ráðstöfun fjármuna. Meira
28. janúar 1998 | Aðsent efni | 1016 orð

Um falsanir á staðreyndum

SVAVAR Gestsson ritaði grein hér í blaðið á hinn 13. janúar sl. vegna umfjöllunar Hjálmars Jónssonar um verkalýðsforystuna og samfylkingarmálin og fór mikinn. Það virðist fara í taugarnar á honum að alþýðubandalagsmenn í verkalýðsforystunni hafi aðrar skoðanir á samfylkingu vinstrimanna en hann sjálfur. Meira
28. janúar 1998 | Aðsent efni | 712 orð

Vágestur sem nýtur lagaverndar

Í MORGUNBLAÐINU í dag, 13. janúar '98, er gerð nokkur úttekt á tilraunum og heimildum heilbrigðisstofnana til að banna reykingar innan sinna vébanda. Heilsustofnun NLFÍ er þar nefnd til sögu. Þar er þó nauðsynlegt að bæta um betur og greina stuttlega frá áratuga tilraunum þeirrar stofnunar til að úthýsa reykingum. Meira
28. janúar 1998 | Bréf til blaðsins | 572 orð

"Vegurinn á að vera lokaður samkvæmt almanakinu"

"KLETTSHÁLS er þungfær, Dynjandisheiði og Hrafnseyrarheiði ófærar. Annars eru allar aðalleiðir landsins færar." Þessa setningu og aðrar viðlíka hafa landsmenn heyrt í flestum aðalfréttatímum Ríkisútvarpsins það sem af er árinu 1998. Meira
28. janúar 1998 | Aðsent efni | 494 orð

Veljum Sigrúnu Elsu í prófkjöri Reykjavíkurlistans

SÚ KYNSLÓÐ sem nú er að skapa sér sjálfstæðan vettvang í samfélaginu er að öllum jafnaði betur menntuð en fyrri kynslóðir. En jafnframt er það fyrsta kynslóðin íslenska á þessari öld sem ekki sér fram á betri hag en foreldrarnir nutu, jafnvel verri. Meira
28. janúar 1998 | Aðsent efni | 457 orð

Við bjóðum Helga Pétursson velkominn til starfa

ALÞÝÐUFLOKKURINN, Jafnaðarmannaflokkur Íslands, hefur verið lánsamur að undanförnu. Flokknum hefur bæst liðsstyrkur margra gegnra einstaklinga úr ólíkum og stundum óvæntum kimum samfélagsins. Á þessu eru ýmsar skýringar, en einkum þó sú að með auknu streymi upplýsinga hefur þörfin fyrir skynsamlegar og réttlátar umbætur í þjóðfélaginu orðið fólki mun ljósari, Meira
28. janúar 1998 | Aðsent efni | 309 orð

Virkara lýðræði!

EITT mikilvægasta verkefni stjórnmálamanna er að vinna að lýðræðislegra stjórnskipulagi og stuðla að aukinni virkni hins almenna borgara. Þetta á ekki síst við í sveitarstjórnarmálum þar sem nánasta umhverfi fólks ræður oftast mestu um líðan þess og lífshamingju. Meira
28. janúar 1998 | Aðsent efni | 372 orð

Það geta allir kosið í prófkjörinu

AF HVERJU allt þetta tilstand? Svona er spurt um prófkjörið. Af hverju er prófkjör? Prófkjörið snýst um einstaklinga. Prófkjörsreglur þurfa að vera þannig að þær séu einfaldar og gagnsæjar og þær þurfa að vera þannig að sem flestir vilji taka þátt í prófkjörinu. Það er kosturinn við prófkjör Reykjavíkurlistans á laugardaginn. Það geta allir Reykvíkingar tekið þátt í prófkjörinu. Meira
28. janúar 1998 | Aðsent efni | 493 orð

Öngþveitinu í Þingholtunum verður að linna

SKIPULAGSSLYS eiga sér enn stað í elsta hluta Reykjavíkur. Ekki er að undra þótt svo fari þegar fyrirhyggja og heildarsýn ráða ekki ferðinni þegar ákvarðanir eru teknar um mannvirkjagerð í gömlum og viðkvæmum byggðarkjarna. Um árabil hafa skipulagsfróðir menn árangurslaust barist fyrir því að gert verði deiliskipulag í Þingholtunum. Slíkt verk er flókið, tímafrekt og kostnaðarsamt. Meira

Minningargreinar

28. janúar 1998 | Minningargreinar | 638 orð

Halldór Magnús Sigurgeirsson

Við hjónin vorum stödd á Kanaríeyjum (Gran Canaria), er við fregnuðum andlát móðurbróður míns og ástkærs vinar um árabil, sama dag og útför hans var gerð. Okkur setti hljóð um stund. En miðað við það, sem á undan var gengið, fann ég til nokkurs léttis vegna þess, að er við heimsóttum hann á Hrafnistu, skömmu fyrir brottför okkar af landinu og í nokkur skipti áður, hafði hann mörg orð um það, Meira
28. janúar 1998 | Minningargreinar | 30 orð

HALLDÓR MAGNÚS SIGURGEIRSSON

HALLDÓR MAGNÚS SIGURGEIRSSON Halldór Magnús Sigurgeirsson fæddist í Hafnarfirði 27. október 1902. Hann lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 8. nóvember síðastliðinn og fór útför hans fram frá Hafnarfjarðarkirkju 14. nóvember. Meira
28. janúar 1998 | Minningargreinar | 338 orð

Jónína Hugborg Kjartansdóttir

Mín kæra frænka er dáin. Ég á erfitt með að trúa því, vil ekki trúa því. Svona getur maður verið eigingjarn. Maður vill alltaf hafa þá sem manni þykir vænt um hjá sér lengi. En Jónína var búin að berjast sterku stríði undanfarin ár. Berjast við sjúkdóm sem mæður okkar beggja hafa líka barist við og allar urðu þær að beygja sig að lokum, allar svo alltof snemma, svo ungar. Meira
28. janúar 1998 | Minningargreinar | 512 orð

Jónína Hugborg Kjartansdóttir

Eftir langa og harða viðureign hefur baráttukonan Jónína Hugborg Kjartansdóttir orðið að lúta í lægra haldi fyrir illvígum sjúkdómi aðeins 34 ára að aldri. Ég kynntist fjölskyldu hennar í gegnum afskipti mín af knattspyrnumálum á Selfossi þar sem ég sat í stjórn með eiginmanni hennar og formanni knattspyrnudeildar Njáli Skarphéðinssyni. Meira
28. janúar 1998 | Minningargreinar | 432 orð

Jónína Hugborg Kjartansdóttir

Öll vitum við nauðsyn þess að eiga góða vini og hversu sárt það er þegar þeir þurfa að yfirgefa þennan heim. En við leitum huggunar í minningum sem við eigum með okkur. Myndir minninganna ryðjast fram hjá okkur vinkonunum þegar við nú horfum á eftir kærri vinkonu leggja af stað í sitt langa ferðalag svo alltof alltof fljótt. Meira
28. janúar 1998 | Minningargreinar | 219 orð

Jónína Hugborg Kjartansdóttir

Mig langar að minnast fáum orðum góðrar vinkonu minnar, sem farin er frá okkur. Það er alltaf erfitt að horfa á eftir þeim, sem manni þykir vænt um kveðja þennan heim. Þá finnur maður fyrir vanmætti sínum og hversu maðurinn má sín lítils gagnvart æðri máttarvöldum. Jónínu og hennar fjölskyldu þekkti ég fyrst sem fjölskylduna heima á horninu á Birkivöllum. Meira
28. janúar 1998 | Minningargreinar | 509 orð

Jónína Hugborg Kjartansdóttir

Elsku hjartans vinkona okkar. Okkur langar að kveðja þig í hinsta sinn. Þótt þú værir búin að segja okkur hvert stefndi með þennan hræðilega sjúkdóm er þetta samt svo erfitt þegar stundin er komin. Þú varst engri lík í þessari baráttu, svo dugleg og reyndir allt sem nokkur von væri að gæti hjálpað, enda fyrir miklu að berjast að eiga tvo yndislega syni og eiginmann. Meira
28. janúar 1998 | Minningargreinar | 427 orð

Jónína Hugborg Kjartansdóttir

Við fráfall Jónínu kemur mér eitt atvik sérstaklega í hug. Þegar kunningi okkar Jóa sá Jónínu í fyrsta skipti á Þjóðhátíð '96 varð hann fyrst orðlaus en stamaði svo út úr sér: "mikið rosalega ertu falleg", sem hann síðan endurtók reglulega í dágóða stund. Ég er sammála honum. Mikið rosalega varst þú falleg, að innan sem utan. Gullfalleg því að þeir sem kynntust þér eru nú ríkari fyrir vikið. Meira
28. janúar 1998 | Minningargreinar | 164 orð

Jónína Hugborg Kjartansdóttir

Það verða þung spor að fylgja Jónínu vinkonu minni til grafar, sem lést eftir erfið veikindi langt fyrir aldur fram. Við Jónína kynntumst fimm ára gamlar í Vestmannaeyjum og höfum við alltaf haldið góðu og innilegu sambandi síðan þó stopult væri. Við hjónin áttum frábærar stundir með Jónínu, Njáli og strákunum og eiga þær minningar eftir að ylja okkur um ókomin ár. Meira
28. janúar 1998 | Minningargreinar | 366 orð

Jónína Hugborg Kjartansdóttir

Lífssaga Jónínu lét engan ósnortinn sem til þekkti. Ung að árum stóð hún uppi föður- og móðurlaus og gekk yngri bræðrum sínum, Sigurbirni og Jóhanni, í móður- og föðurstað ásamt Njáli eiginmanni sínum. Síðar, eða fyrir rétt um fjórum árum, greindist hún með það mein sem slökkti á lífskerti hennar hinn 16. janúar sl. Meira
28. janúar 1998 | Minningargreinar | 87 orð

Jónína Hugborg Kjartansdóttir

Kæra Jóný. Þakka þér fyrir allt. Kæri Njáll, Kjartan, Skarphéðinn, Sibbi, Jói, Íris og Skarphéðinn. Megi ykkur öllum veitast styrkur á erfiðum stundum. Megi minningarnar um Jónínu veita ykkur birtu og yl um ókomna tíð. Kær kveðja. Anna. Meira
28. janúar 1998 | Minningargreinar | 27 orð

JÓNÍNA HUGBORG KJARTANSDÓTTIR

JÓNÍNA HUGBORG KJARTANSDÓTTIR Jónína Hugborg Kjartansdóttir fæddist í Vestmannaeyjum 15. desember 1963. Hún lést hinn 16. janúar síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Selfosskirkju 24. janúar. Meira
28. janúar 1998 | Minningargreinar | 315 orð

Sigrún Finnsdóttir

Fallin er frá yndisleg manneskja, Sigrún Finnsdóttir. Sigrún lagði ævinlega mikla áherslu á að búa sérstaklega vel að fjölskyldu sinni. Hún vildi alltaf allt fyrir alla gera, vildi öllum vel og hallmælti aldrei nokkurri manneskju. Sigrún var ein besta vinkona ömmu minnar, Sigríðar Guðjónsdóttur og kynntist ég Sigrúnu þegar ég var lítil stelpa í pössun hjá ömmu. Meira
28. janúar 1998 | Minningargreinar | 29 orð

SIGRÚN FINNSDÓTTIR

SIGRÚN FINNSDÓTTIR Sigrún Finnsdóttir fæddist í Skriðuseli í Aðaldal 19. janúar 1920. Hún lést á Sjúkrahúsi Reykjavíkur 6. janúar síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Áskirkju 13. janúar. Meira

Viðskipti

28. janúar 1998 | Viðskiptafréttir | 148 orð

Dregur úr olíuhækkun

HELDUR dró úr hækkun á olíuverði í gær vegna efasemda um loforð OPEC um að styrkja verð á olíu og þar sem ekkert áþreifanlegt hefur gerzt í deilu Bandaríkjamanna og Íraka. Lítils stuðnings var vænzt frá Samtökum olíusöluríkja eftir fund fámenns hóps ráðherra samtakanna, þar sem ítrekaðar voru áskoranir til aðildarríkja um að virða samþykktir um framleiðslukvóta. Meira
28. janúar 1998 | Viðskiptafréttir | 222 orð

ÐKróknes sameinast Hraðfrystihúsinu hf.

STJÓRNIR Hraðfrystihússins hf. í Hnífsdal og Krókness ehf. á Ísafirði hafa samþykkt að sameinast undir nafni Hraðfrystihússins hf. Munu eigendur Krókness eignast hlut í Hraðfrystihúsinu við sameininguna. Króknes á og gerir út rækjubátinn Örn ÍS með samtals um 200 tonna kvóta í þorskígildum. Meira
28. janúar 1998 | Viðskiptafréttir | 99 orð

ÐTæknival selur "gamlársdagsbréfin"

TÆKNIVAL hf. hefur selt þau hlutabréf sem fyrirtækið keypti í sjálfu sér á gamlársdag á genginu 6,0. Í tilkynningu sem Tæknival sendi Verðbréfaþingi kemur fram að umrædd hlutabréf hafi verið notuð sem greiðsla á hlutabréfum sem fyrirtækið keypti í Rafhönnun VHB hinn 17. janúar. Um var að ræða hlutabréf fyrir 616.210 krónur að nafnvirði og voru bréfin því seld fyrir tæpar 3,7 milljónir króna. Meira
28. janúar 1998 | Viðskiptafréttir | 160 orð

ÐVerslunarráð hvetur til sölu Landssímans

VERSLUNARRÁÐ Íslands hefur sent bréf til nefndar um framtíðarskipulag fjarskiptamála þar sem hvatt er til sölu Landssímans hf. Innan Verslunarráðs starfar sérstakur hópur tuttugu fyrirtækja er nefnist Samtök fyrirtækja á fjarskiptamarkaði. Á fundum hópsins hefur komið fram eindreginn vilji til þess að selja hlutabréf ríkisins í Landssímanum hf. Meira
28. janúar 1998 | Viðskiptafréttir | 197 orð

ÐViðskiptanefnd frá Halifax á Íslandi

50 MANNA viðskiptasendinefnd frá Halifax í Nova Scotia fylki í Kanada er nú stödd hér á landi. Í nefndinni eru fulltrúar kanadískra fyrirtækja sem eiga nú þegar viðskipti við Ísland eða sem leita eftir viðskiptatengslum. Meira
28. janúar 1998 | Viðskiptafréttir | 418 orð

Eitt stærsta kerfi sinnar tegundar hérlendis

REYKJAVÍKURBORG tók í gær formlega í notkun nýtt upplýsinga- og bókhaldskerfi. Kerfið sem byggist á viðskiptahugbúnaðinum Agressu er eitt stærsta og umfangsmesta sinnar tegundar hér á landi. Búast má við að notendur kerfisins verði allt að 300 þegar það er komið í fulla notkun. Í fyrsta áfanga, sem gangsettur var í gær er fjárhagsbókhald, viðskiptamannabókhald, fjárhagsáætlunarkerfi og sölukerfi. Meira
28. janúar 1998 | Viðskiptafréttir | 73 orð

House of Fraser lokar verzlun í Eastbourne

BREZKA verzlanakeðjan House of Fraser Plc hyggst loka stórverzlun sinni í Eastbourne á suðurströnd Englands í marzlok og 70 munu missa atvinnuna. Sala verzlunarinnar er liður í hagræðingaráætlun, sem gerir ráð fyrir sölu tveggja verzlana á Norður-Englandi, Binns í Scunthorpe og House of Fraser verzlun í Sheffield. Meira
28. janúar 1998 | Viðskiptafréttir | 193 orð

»Hækkanir þráttfyrir vandamál

EVRÓPSK hlutabréf héldu áfram að hækka í verði í gær þrátt fyrir fjármálakreppu í Asíu, vandamál Clintons forseta og vísbendinga um verðbólguþrýsting í Bandaríkjunum. Meiri launakostnaður í Bandaríkjunum á síðasta ársfjórðungi en búizt hafði verið við varð til þess að margir stöldruðu við, en hlutabréf héldu áfram að hækka. Meira
28. janúar 1998 | Viðskiptafréttir | 635 orð

Lán veitt á grundvelli greiðslugetu en ekki ábyrgðarmanna

Í GÆR var undirritað samkomulag milli viðskiptaráðuneytis, félagsmálaráðuneytis, Neytendasamtakanna, greiðslukortafyrirtækjanna og sambanda banka og sparisjóða um ráðstafanir til að draga úr vægi sjálfskuldarábyrgða við lánveitingar. Meira
28. janúar 1998 | Viðskiptafréttir | 280 orð

Markmiðið að afla erlends áhættufjár

ÚTFLUTNINGSRÁÐ Íslands hefur í undirbúningi að setja á fót nýtt verkefni fyrir íslensk þekkingarfyrirtæki, einkum í upplýsingatækni og hugbúnaðargerð, með það að markmiði að afla fyrirtækjum áhættufjár frá erlendum fjárfestum. Ráðið stóð fyrir samskonar verkefni á síðasta ári í samvinnu við Fjárfestingarskrifstofu Íslands og Iðnþróunarsjóð sem þótti takast afar vel. Meira

Fastir þættir

28. janúar 1998 | Dagbók | 3140 orð

APÓTEK

»»» Meira
28. janúar 1998 | Fastir þættir | 228 orð

A/V

EVRÓPUMÓT í parakeppni verður haldið í Achen í Þýskalandi 28. mars­3. apríl. 28.­30. mars er tvímenningurinn, síðan tekur sveitakeppnin við. Tekið er við skráningu á skrifstofu BSÍ, s. 587 9360. Síðasti skráningardagur er 6. febrúar. Félag eldri borgara í Reykjavík Mánudaginn 19. janúar spilaði 21 par Mitchell tvímenning. Meira
28. janúar 1998 | Í dag | 53 orð

Árnað heilla ÁRA afmæli. Í dag, miðvikudagi

Árnað heilla ÁRA afmæli. Í dag, miðvikudaginn 28. janúar, er níræð Pálína Þorsteinsdóttir frá Akranesi, Dalbraut 20, Reykjavík. Hún er að heiman í dag. ÁRA afmæli. Í dag, miðvikudaginn 28. janúar, er áttræð Bergþóra Pálsdóttir frá Veturhúsum við Eskifjörð. Meira
28. janúar 1998 | Fastir þættir | 424 orð

Áskirkja.

Áskirkja. Opið hús fyrir foreldra ungra barna kl. 10­12. Starf fyrir 10­12 ára kl. 17. Bústaðakirkja. Félagsstarf aldraðra: Opið hús í dag kl. 13.30-17. Dómkirkjan. Hádegisbænir kl. 12.10. Orgelleikur á undan. Léttur málsverður á kirkjuloftinu á eftir. Grensáskirkja. Opið hús fyrir eldri borgara kl. 14. Meira
28. janúar 1998 | Fastir þættir | 57 orð

BRIDS Umsjón: Arnór G. Ragnarsson Bridsfélagið Munin

Lokið er tveggja kvölda einmenningi hjá félaginu og urðu úrslit eftirfarandi: Valur Símonarson385 Guðjón Svavar Jensen373 Karl G. Karlsson362 Björn Dúason359 Vignir Sigursveinsson353 Alls spiluðu 24 spilarar í þessu móti. Í kvöld hefst fjögurra kvölda meistaratvímenningur þar sem spilaður verður Barometer undir stjórn Ísleifs Gíslasonar reiknimeistara. Meira
28. janúar 1998 | Fastir þættir | 55 orð

BRIDS Umsjón Arnór G. Ragnarsson Bridsfélag Kópavogs

FIMMTUDAGINN 22. janúar var spilað síðara kvöldið í Board A Match-sveitakeppninni. Sveit Birgis Arnar vann með 69 impum. Með Birgi voru Þórður Björnsson, Þórir Sigursteinsson, Júlíus Snorrason og Hrólfur Hjaltason. Lokastaðan: Birgir Örn Steingrímsson69Ármann J. Meira
28. janúar 1998 | Í dag | 30 orð

BRÚÐKAUP.

BRÚÐKAUP. Gefin voru saman í Landakirkju í Vestmannaeyjum 23. ágúst af sr. Jónu Hrönn Bolladóttur María Pétursdóttir og Davíð Þór Einarsson. Heimili þeirra er á Fjólugötu 13, Vestmannaeyjum. Meira
28. janúar 1998 | Dagbók | 672 orð

dagbok nr. 62,7

dagbok nr. 62,7------- Meira
28. janúar 1998 | Fastir þættir | 849 orð

Karpov í kreppu

Anand tapaði fyrir Júdit Polgar en heldur samt naumri forystu. Karpov er heillum horfinn. STIGAHÆSTI keppandinn á mótinu, Rússinn Vladímir Kramnik, hefur ekki teflt af eins miklu öryggi og venjulega og tapað tveimur skákum. Hann mætir Karpov í síðustu umferð og þá má búast við snarpri baráttu. Meira
28. janúar 1998 | Í dag | 376 orð

ÝSKÖPUNARSJÓÐUR atvinnulífsins hóf starfsemi í síðustu vi

ÝSKÖPUNARSJÓÐUR atvinnulífsins hóf starfsemi í síðustu viku með því að opna skrifstofur sínar að Suðurlandsbraut 4. Við það tækifæri buðu forsvarsmenn sjóðsins til morgunverðar á opnunardaginn, þar sem þeir kynntu það helsta sem kemur til með að felast í starfsemi sjóðsins. Víkverja fannst þetta vera vel til fundið hjá Nýsköpunarsjóðnum. Meira
28. janúar 1998 | Í dag | 255 orð

Þankar skyttunnar SIGURSTEINN hafði samband við Velvakanda

SIGURSTEINN hafði samband við Velvakanda og hafði hann áhuga á að komast að því hver er höfundur þessa ljóðs: Að búast með byssu til veiða betri skemmtun ei kaus. Dæmalaust gaman að deyða dýrin svo varnarlaus. Meira

Íþróttir

28. janúar 1998 | Íþróttir | 461 orð

ANDY Hinchcliffe, bakvörður Everton,

ANDY Hinchcliffe, bakvörður Everton, sem Tottenham hætti við að kaupa á dögunum, er á leiðinni til Sheff. Wed., sem borgar fyrir hann þrjár millj. punda. ROD Wallace, sóknarleikmaður hjá Leeds, er í viðræðum við Middlesbrough. Meira
28. janúar 1998 | Íþróttir | 244 orð

Barátta og taugaspenna

Keflvíkingar unnu Ísfirðinga 90:80 í miklum baráttuleik í Íslandsmótinu í körfuknattleik á Ísafirði í gærkvöldi. Fyrir leikinn var mikil taugaspenna milli liðanna og hún var til staðar í byrjun. Ísfirðingar voru betri í fyrri hálfleik og voru yfir í hléi, 48:43, en Keflvíkingar voru sterkari í seinni hálfleik. Meira
28. janúar 1998 | Íþróttir | 59 orð

Bubka reynir við heimsmet STANGA

STANGARSTÖKKVARINN kunni, Sergei Bubka, hefur hug á að gera atlögu að heimsmeti sínu, þegar hann tekur þátt í innanhússmóti í frjálsíþróttum í Birmingham 15. febrúar ­ hefur hug á að stökkva 6,16 metra. Heimsmet hans inni er 6,15 m og úti 6,14. Bubka, sem er 34 ára, hefur sett 35 heimsmet síðan hann hóf keppni 1983. Meira
28. janúar 1998 | Íþróttir | 173 orð

Dómarar eru blindir HÁÐSGLÓSUR um bl

HÁÐSGLÓSUR um blinda knattspyrnudómara í kjölfar umdeildra dóma eru í raun ekki ávallt út í bláinn, að sögn spænskra lækna í Madríd. Þeir hafa komist að því að aðstoðardómarar sjái hugsanlega ekki hvort maður er rangstæður eða ekki vegna þess hvernig augað stillir sjónina. Meira
28. janúar 1998 | Íþróttir | 379 orð

Finnur á heimleið

FINNUR Jóhannsson, fyrrum landsliðsmaður í handknattleik, kemur heim frá Þýskalandi á morgun ­ hann mun ekki leika meira með Hameln. Eins og komið hefur fram þá ógilti Evrópska handknattleikssambandið (EHF) leikheimild Finns og í kjölfarið ákvað Handknattleikssamband Þýskalands að taka fjögur stig af Hameln, sem liðið fékk í þeim leikjum sem Finnur tók þátt í. Meira
28. janúar 1998 | Íþróttir | 268 orð

Fowler rak af sér slyðruorðið

Robbie Fowler tryggði Liverpool 2:1 sigur á Middlesbrough á Anfield í gærkvöldi en tæpara gat það vart verið. Fowler, sem hefur verið frá sínu besta upp á síðkastið og einkum verið í umræðunni vegna kjaramála, hristi af sér slyðruorðið átta mínútum fyrir leikslok og skoraði af öryggi eftir sendingu frá Michael Owen. Meira
28. janúar 1998 | Íþróttir | 24 orð

Í kvöld

1. deild karla, Nissan-deildin: Digranes:HK - FH20 Varmá:UMFA - Víkingur20 KA-heimili:KA - Breiðablik20 Framhús:Fram - Stjarnan20 Seljaskóli:ÍR - Valur20 Strandgata:Haukar - Meira
28. janúar 1998 | Íþróttir | 49 orð

Íshokkí

NBA-deildin Boston - New York94:85 Toronto - Philadelphia91:87 Atalanta - Phoenix91:96 Miami - Cleveland93:94 San Antonio - Houston115:90 Sacramento - Seattle111:92 Íshokkí NHL-deildin: Meira
28. janúar 1998 | Íþróttir | 332 orð

Karlar betri en konur?

Oft er talað um muninn á konum og körlum í íþróttum. Margir karlar halda því fram að konur eigi lítið erindi í íþróttir, alltént eigi þær ekki að etja kappi við karla þar. Margar konur telja hins vegar að þær geti átt í fullu tré við karlana. Meira
28. janúar 1998 | Íþróttir | 287 orð

Klaufalegt tap BCJ Hamborg

Við vorum klaufar að tapa þessum leik," sagði Guðmundur Bragason, körfuknattleiksmaður hjá BCJ Hamborg í þýsku 2. deildinni. Hamborg tapaði 66:62 á útivelli fyrir Oldenburg. "Ég lék sjálfur mjög vel og Bandaríkjamaðurinn, sem er með þeim og hefur gert 23 stig að meðaltali í vetur, gerði bara fjögur stig, Meira
28. janúar 1998 | Íþróttir | 87 orð

Knattspyrna England Deildabikarkeppnin Fyrri leikur í undanúrslitum Liverpool - Middlesbrough2:1 Jamie Redknapp 31., Robbie

England Deildabikarkeppnin Fyrri leikur í undanúrslitum Liverpool - Middlesbrough2:1 Jamie Redknapp 31., Robbie Fowler 82. - Paul Merson 29. 33.438. 1. Meira
28. janúar 1998 | Íþróttir | 140 orð

Kristján Finnbogason til Ayr United

KRISTJÁN Finnbogason, landsliðsmarkvörður í KR, fór til Skotlands í gær til að kanna aðstæður hjá Ayr United sem vill leigja hann til vors. Skoska félagið, sem varð meistari í 2. deild í fyrra, hafði samband við Kristján sl. fimmtudag og vildi fá hann út daginn eftir vegna leiks um helgina. Meira
28. janúar 1998 | Íþróttir | 319 orð

Kucera stöðvaði Sampras

FREMSTI tenniskarl heimsins, Bandaríkjamaðurinn Pete Sampras var í gær óvænt sleginn út í 8-manna úrslitum á Opna ástralska meistaramótinu í tennis. Sampras tapaði í fjórum settum, 6-4, 6-2, 6-7 og 6-3 fyrir Karol Kucera frá Bratislava í Slóvakíu, en hann er í 20. sæti á styrkleikalista Alþjóða tennissambandsins. Meira
28. janúar 1998 | Íþróttir | 120 orð

Körfuknattleikur

KFÍ - Keflavík80:90 Íþróttahúsið Torfanesi, Íslandsmótið í körfuknattleik, úrvalsdeild karla, þriðjudaginn 27. janúar 1998. Gangur leiksins: 2:0, 8:2, 13:7, 18:14, 22:20, 23:27, 26:32, 32:34, 39:39, 48:43, 52:45, 55:51, 55:56, 56:64, 60:69, 66:72, 67:84, 75:88, 80:90. Stig KFÍ: Ólafur J. Ormsson 25, David Bevis 24, Baldur I. Meira
28. janúar 1998 | Íþróttir | 65 orð

Leiðrétting

Í stuttri klausu um viðurkenningar sem veittar voru á stórmóti ÍR um liðna helgi og greint var frá í blaðinu í gær á B8 var nafn Bjargar Þorsteinsdóttur ranglega ritað og hún sögð heita Björk. Villan er hins vegar komin úr leikskrá ÍR fyrir mótið og blaðamaður tók nafnið upp úr henni í trausti þess að það væri rétt. Því miður reyndist svo ekki vera. Meira
28. janúar 1998 | Íþróttir | 181 orð

LESENDUR enska knattspyrnutímaritsins Total

LESENDUR enska knattspyrnutímaritsins Total Footballhafa valið Alex Ferguson, knattspyrnustjóra Man. Utd., leiðinlegasta manninn í ensku knattspyrnunni. Yfir 1.500 lesendur tóku þátt í kjörinu og fékk Ferguson 34% atkvæða. Meira
28. janúar 1998 | Íþróttir | 498 orð

Logsins sigur í Miami

CLEVELAND hefur ekki riðið feitum hesti frá viðureignum sínum við Heat í Miami undanfarin ár og hefur ekki tekist að sigra þar síðustu sex árin. En í fyrrinótt tókst það loks og það var Zydrunas Ilgauskas sem fór fyrir leikmönnum Cavaliers, gerði 23 stig, þaraf 11 í síðasta leikhluta, og tryggði sigurinn með vítaskotum sekúndu áður en leiktíminn rann út. Meira
28. janúar 1998 | Íþróttir | 178 orð

Óskabyrjun Hermanns í Belgíu

HERMANN Hauksson, körfuknattleiksmaður hjá St Niklaas í Belgíu, fékk sannkallaða óskabyrjun er hann lék fyrsta leik sinn með félaginu um helgina. Hermann og félagar unnu Willeboek 91:79 í 2. deildinni á laugardaginn, og hélt Hermann uppá 26 ára afmæli sitt með því að gera 22 stig og var hann stigahæstur í liði St Niklaas. Meira
28. janúar 1998 | Íþróttir | 672 orð

Vésteinn verkefnisstjóri fram yfir ÓL í Sydney

STJÓRN Frjálsíþróttasambands Íslands, FRÍ, hefur samþykkt að ráða Véstein Hafsteinsson, Íslandsmethafa í kringlukasti, verkefnisstjóra ólympíuhóps sambandsins fyrir Ólympíuleikana sem fram fara í Sydney árið 2000. Tilgangurinn með Sydney-ólympíuhópnum er að undirbúa einstaklinga fyrir keppni á Ólympíuleikunum árið 2000. Meira
28. janúar 1998 | Íþróttir | 112 orð

Wilson Kipketer á batavegi

HEIMSMETHAFINN í 800 m hlaupi karla, Daninn Wilson Kipketer, er á batavegi að sögn talsmanns danska frjálsíþróttasambandsins. Kipketer lagðist inn á sjúkrahús Portúgal í liðinni viku vegna malaríu sem hann fékk í heimsókn sinni til ættingja í Kenýa nýlega. Meira

Úr verinu

28. janúar 1998 | Úr verinu | 203 orð

5% samdráttur varð í heimnum í fyrra

MIKIL aukning hefur orðið í rækjueldi vestan hafs. Í Bandaríkjunum, Mið- og Suður-Ameríku jókst rækjueldi í fyrra um 15% og náði um 200.000 tonnum alls. Þessi mikla aukning kom sér vel fyrir markaðina, því enn varð samdráttur í eldinu í Asíu. Það skilaði nú 462.000 tonnum, sem er 11% samdráttur miðað við árið áður. Alls skilaði rækjueldi í fyrra um 693. Meira
28. janúar 1998 | Úr verinu | 688 orð

Aðgangur að markaði er auðlind "Komi til verkfalls," skrifar Aðalsteinn Gottskálksson, "getur það haft alvarlegar afleiðingar á

MIKIL umræða er nú í þjóðfélaginu um yfirvofandi verkfall sjómanna og stöðvun flotans ef af því verður. Þessi umræða er eðlileg, en snýst því miður nær eingöngu um veiðarnar og skiptingu aflans eða með öðrum orðum umræðan nær að bryggjunni en ekki lengra. Á síðustu árum hefur verið lögð áhersla á að auka verðmæti sjávarafurða með því að fara lengra inn í markaðinn eins og það er kallað, þ.e.a. Meira
28. janúar 1998 | Úr verinu | 157 orð

Bíða eftir loðnunni

NÁNAST engin loðnuveiði hefur enn verið eftir áramótin og bíða sjómenn þess að loðnan gangi upp á grunni með nýjum straumi. Heildarkvóti er 984.500 tonn á vertíðinni, sem hófst fyrsta júlí í fyrra. Alls eru um 445.000 tonn óveidd af þeim kvóta. Veiðin var góð á sumar og haustvertíðinni og bárust þá alls á land um 530. Meira
28. janúar 1998 | Úr verinu | 311 orð

Blikur eru á lofti á hrognamörkuðum

HROGNAVERTÍÐIN er að komast á fullan skrið þessa dagana. Ágúst Guðmundsson, framkvæmdastjóri Bakkavarar hf. í Reykjanesbæ, segir að enn eigi eftir að gefa út verð á hrognum fyrir komandi vertíð en flest bendi til þess að það verði lægra en í fyrra vegna verðlækkana á mörkuðum. Meira
28. janúar 1998 | Úr verinu | 614 orð

Fjórir milljarðar króna eru í húfi

MJÖL- og lýsisframleiðendur gætu tapað um 4 milljörðum króna kæmi til verkfalls sjómanna, ef miðað er við verð á afurðunum á mörkuðum í dag og veiði á síðustu loðnuvertíð. Tíð sjómannaverkföll gætu skaðað mjöl- og lýsismarkaði og rýrt álit kaupenda á íslenskum framleiðendum að mati Sólveigar Samúelsdóttur, markaðsstjóra SR Mjöls hf. Meira
28. janúar 1998 | Úr verinu | 437 orð

Getur fiskeldið tekið við af þorskveiðunum?

BRESKI togaraflotinn hefur minnkað mikið á síðustu árum og áratugum en hugsanlegt er, að hann hverfi bráðum alveg af sjónarsviðinu. Ástæðan er sú, að til stendur að ala þorskinn í gríðarstórum eldisstöðvum í landi. Er stefnt að því að lækka þorskverðið svo mikið, að sjómennirnir verða ekki samkeppnisfærir. Kemur þetta fram í grein, sem birtist í The Sunday Times fyrir skömmu. Meira
28. janúar 1998 | Úr verinu | 362 orð

Ice Mac ræður tvo nýja menn

NÝIR starfsmenn hafa hafið störf hjá Ice Mac-fiskvinnsluvélum ehf. vegna vaxandi og fjölbreyttari verkefna. Fyrirtækið hefur um árabil sérhæft sig í viðskiptum við sjávarútveginn s.s. í fiskvinnsluvélum og allskonar vinnslubúnaði, nýjum og notuðum. Stór hluti þessara viðskipta hefur verið á erlendum markaði. Meira
28. janúar 1998 | Úr verinu | 250 orð

Íslensk fyrirtæki kynna sig í Boston

ALLS munu tíu íslensk fyrirtæki verða í þjóðarbás Útflutningsráðs Íslands á Boston Seafood Show,sem er ein af stærstu alþjóðlegu sjávarafurðasýningum heims. Sýningin er haldin árlega í Boston í Bandaríkjunum þar sem saman koma kaupendur og seljendur sjávarafurða og búnaðar til fiskveiða og vinnslu. Að þessu sinni fer sýningin fram dagana 10.-12. Meira
28. janúar 1998 | Úr verinu | 347 orð

Líkur á að síldin hrygni við Færeyjar

ÞÓRSHÖFBN - SJÓMENN í Færeyjum hafa farið að tilmælum landsstjórnarinnar um að stöðva strax veiðar á síld úr norsk-íslenska síldarstofninum en svo virðist sem hún sé komin inn í færeyska lögsögu til að hrygna. Benda athuganir færeysku hafrannsóknastofnunarinnar til þess en meðan það verður kannað nánar verða veiðarnar bannaðar. Meira
28. janúar 1998 | Úr verinu | 49 orð

LÍNAN BEITT Í EYJUM

Þeir félagar Sigurður Jónsson og Pétur Árnmarsson ásamt tíkinni Skottu Jóhönnu voru að beita línu í beituskúr Gusts VE fyrir skömmu. Trillur frá Eyjum hafa verið að róa dag og dag að undanförnu en afli hefur verið frekar tregur það sem af er. Meira
28. janúar 1998 | Úr verinu | 549 orð

"Markaður sem nýtur sérstöðu hér á landi"

STEINDÓR Gunnarsson hefur nýverið tekið við stöðu framkvæmdastjóra Fiskmarkaðarins í Þorlákshöfn. Fiskmarkaðurinn hefur verið starfræktur síðan 1991, er einn af stærri mörkuðum Íslandsmarkaðar og hefur aðstöðu í nýju og glæsilegu húsnæði. Steindór segir markaðinn njóta sérstöðu hér á landi og segist spenntur takast á við óvænta samkeppni í Þorlákshöfn. Meira
28. janúar 1998 | Úr verinu | 278 orð

Mjölframleiðsla jókst um 14.000 tonn í fyrra

MJÖLFRAMLEIÐSLA hérlendis á síðasta ári jókst um tæp 14.000 tonn, samanborið við framleiðsluna árið 1996. Lýsisframleiðsla var hins vegar um tæpum 9.000 tonnum minni á milli áranna. Útflutningur á þessum afurðum hefur þrátt fyrir það ekki mikið breyst á milli ára. Meira
28. janúar 1998 | Úr verinu | 32 orð

NETIN FELLD

ÞÓRÐUR Ásgeirsson, trillukarl á Húsavík, í óða önn við netafellinguna fyrir komandi grásleppuvertíð. Grásleppuveiðar mega hefjast innan tíðar, en upphaf þeirra er missnemma eftir því hvar á landinu er. Meira
28. janúar 1998 | Úr verinu | 385 orð

Nokkuð gott í Grindavík

AFLABRÖGÐ hafa verið nokkuð góð hjá netabátum það sem af er janúar í Grindavík, en þó sýnu betri hjá útilegubátunum, sem gera út á línu. Þá hefur ýsan verið að gefa sig nokkuð umfram það sem venjulegt telst. "Netabátarnir hafa verið að fá frá tveimur og upp í tólf tonn og smærri línubátarnir tvö til fimm tonn eftir daginn. Meira
28. janúar 1998 | Úr verinu | 194 orð

Norðmenn afkastamestir

ÞAÐ eru Norðmenn sem eru afkastamesta þorskveiðiþjóðin við Norður-Atlantshafið og innhöf þess. Rússar koma fast á hæla Norðmanna enda er það Barentshafið, sem gefur langmestan þorsk af sér um þessar mundir. Áætlaður þorskafli Norðmanna á þessu ári er um 350.000 tonn og þorskafli Rússa er talinn verða um 300.000 tonn. Þá er gert ráð fyrir að þorskafli hér við land verði 235. Meira
28. janúar 1998 | Úr verinu | 95 orð

Nýr starfsmaður á Hafró

EWEN D. Bell hóf störf á Hafrannsóknastofnuninnisl. haust. Hann vinnur á reiknideild stofnunarinnar við að meta áhrif aflareglna á afrakstur og þróun fiskistofna. Meira
28. janúar 1998 | Úr verinu | 58 orð

RÆKJAN UNNIN Í GRUNDARFIRÐI

VINNSLA á rækju og skel gekk vel hjá Fiskiðjunni Skagfirðingi á Grundarfirði í fyrra. Ákveðið hefur verið að auka rækjuvinnslu úr 1.700 tonnum á síðasta ári í 2.700 tonn á þessu ári. Til að mæta þeirri aukningu hefur verið unnið að stækkun verksmiðjunnar. Framkvæmdum er nú lokið og hefur vinnslugetan aukizt um þriðjung. Meira
28. janúar 1998 | Úr verinu | 714 orð

Samdráttur í afla eykst en hlutur eldisins stækkar

Á SÍÐUSTU 20 árum hefur heimsaflinn aukist mikið eða úr 70 milljónum tonna í 116 milljónir tonna á árinu 1996. Felst meginhluti aukningarinnar í fiskeldi og alveg sérstaklega í vaxandi karpaeldi í Kína. 1995 var heimsaflinn 112 millj. tonna og var skiptingin þannig í meginatriðum, að sjávarfiskur var 73 millj. tonna, ferskvatnsfiskur 18 millj., skelfiskur 11 millj., krabbadýr sex millj. Meira
28. janúar 1998 | Úr verinu | 141 orð

Síld við Færeyjar

SJÓMENN í Færeyjum hafa farið að tilmælum landsstjórnarinnar um að stöðva strax veiðar á síld úr norsk-íslenska síldarstofninum en svo virðist sem hún sé komin inn í færeyska lögsögu til að hrygna. Benda athuganir færeysku hafrannsóknastofnunarinnar til þess en meðan það verður kannað nánar verða veiðarnar bannaðar. Meira
28. janúar 1998 | Úr verinu | 534 orð

Skortir vel menntað íslenskt starfsfólk

SKORTUR á íslensku starfsfólki með tölulega líffræðimenntun hefur leitt til þess að Hafrannsóknastofnunin leitar í auknum mæli út fyrir landsteinana eftir starfskröftum. Gunnar Stefánsson, deildarstjóri reiknideildar Hafrannsóknastofnunnar, segir stofnunina í harðri samkeppni við sambærilegar erlendar stofnanir og geti ekki boðið sömu kjör fyrir nægilega menntað fólk. Meira
28. janúar 1998 | Úr verinu | 189 orð

Smjörsteikt grásleppa með karrý og sinnepssósu

NÚ STYTTIST óðum í grásleppuvertíðina og fá margir vatn í munninn við tilhugsunina eina saman. Grásleppuhrognin eru dýrmæt afurð en Íslendingar hafa lagt sér hrognkelsi til munns um langan aldur, bæði grásleppu og rauðmaga, mörgum útlendingum til hins mesta hryllings. Algengast er að rauðmaginn sé etinn nýr en grásleppan bæði reykt og sigin. Meira
28. janúar 1998 | Úr verinu | 132 orð

Spá minni þorskafla

NOKKUR samdráttur verður á afla helztu botnfisktegunda sem veiðast í Norður-Atlantshafi að mati sérfræðinga á ráðstefnunni Groundfish Forum, sem haldin var fyrir nokkru í London. Áætla þeir að aflinn í ár verði nálægt 2,2 milljónum tonna, sem er nokkru minna en í fyrra en svipaður afli og árin tvö þar á undan. Meira

Barnablað

28. janúar 1998 | Barnablað | 54 orð

Eimreiðin á villigötum

EKKI er hægt annað en dást að eimreiðarstjóranum á myndinni, hann er kominn að hinum mestu villigötum. En hann lætur ekki hugfallast heldur lítur á stöðu mála og greiðir úr flækjunni og þá eru honum allir vegir færir. Getið þið séð hvaða leið færir hann að lestargöngunum? Lausnin: Spor númer þrjú. Meira
28. janúar 1998 | Barnablað | 48 orð

Fánamynd og nafnaþraut

VINKONURNAR og nágrannarnir Marta Sigríður Róbertsdóttir, 8 ára, Heiðarlundi 3j, 600 Akureyri, og Auður Ýr Jóhannsdóttir, 8 ára, Heiðarlundi 3i, 600 Akureyri, sendu meðfylgjandi myndir og þökkum við þeim innilega fyrir. Auður Ýr gerði fánamyndina og Marta Sigríður spyr hvað stelpan á myndinni hennar heiti. Meira
28. janúar 1998 | Barnablað | 384 orð

Gleðilegt ár

EF TIL VILL er nokkuð seint að bjóða gleðilegt ár í janúarlok ­ og þó ­ eins og málshátturinn segir: góð vísa er aldrei of oft kveðin. Litaleikurinn hét Gleðilegt ár og við birtum úrslit hans hér og nú. Við þökkum öllum sem þátt tóku og óskum vinningshöfum til hamingju. Meira
28. janúar 1998 | Barnablað | 205 orð

Pennavinir

Ég er 12 ára stelpa og óska eftir pennavinum (-vin) á aldrinum 11-13 ára, bæði strákum og stelpum. Áhugamál: Tónlist, útivera, tölvur, leikir og margt fleira. Svara öllum bréfum. Jóhanna B. Sigurjónsdóttir Birkihlíð 4a 220 Hafnarfjörður Halló! Ég óska eftir pennavinum á aldrinum 5-9 ára, ég er sjálf 7 ára. Meira
28. janúar 1998 | Barnablað | 70 orð

Spice Girls

VÆNTANLEGA hefur ekki farið framhjá ykkur, lesendur góðir, að til er enskur söngkvartett sem nefnist Spice Girls. Myndasögur Moggans fá talsvert af efni sem tengist Kryddpíunum og birtum við hér nokkrar myndanna. FYRIRSÖGNINA gerði Valdís Eva Guðmundsdóttir, Sanderstead Road, E10, 7PWLondon, Englandi. Meira
28. janúar 1998 | Barnablað | 160 orð

Stjörnu í gatið

UMRENNINGURINN á myndinni er ekki alveg í takt við þjóðfélagið en engu að síður getur hann ekki hugsað sér daginn án þess að lesa morgunblaðið sitt. Það gerir ekki svo mikið til þó að það sé orðið nokkurra daga gamalt, þau eru nefnilega sjaldnast ný sem finnast í ruslinu, þar sem karlkvölin rótar í leit að einhverju nýtilegu. Meira
28. janúar 1998 | Barnablað | 57 orð

Talnaþraut

HVAÐA tölur eiga að vera í hverjum hinna þriggja auðu hringa? Athugið að ákveðin kerfi eru í hverjum lið. Lausnin: Efsta línan á að enda á tölunni þrettán (bætið alltaf tveimur við töluna á undan). Miðlínan: Áttatíu og einn (margfaldið ávallt töluna á undan með þremur). Neðsta línan: Sautján (bætið ætíð fimm við töluna á undan). Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.