Greinar laugardaginn 29. ágúst 1998

Forsíða

29. ágúst 1998 | Forsíða | 166 orð | ókeypis

Enn lækkun í kauphöllum

ÓLGA á fjármálamörkuðum heimsins hélt í gær óheft áfram vegna efnahagsöngþveitisins í Rússlandi. Gengi verðbréfa í helztu kauphöllum Evrópu lækkaði einn daginn enn. Fall evrópskra verðbréfavísitalna var að meðaltali um tvö prósentustig þegar viðskiptum lauk í gær. Á Wall Street hafði Dow Jones-vísitalan lækkað um 114,31 punkta við lokun, eða 1,4%, og stóð þá í 8,052. Meira
29. ágúst 1998 | Forsíða | 181 orð | ókeypis

Hóta að sprengja orkuver

ANGÓLSKIR hermenn greindu frá því í gær að þeir stæðu í samningaviðræðum við uppreisnarmenn í Lýðveldinu Kongó, sem hefðu hótað að sprengja í loft upp helsta vatnsorkuver landsins. Kváðust Angólamenn hafa unnið "örugga sigra" á hersveitum uppreisnarmanna, sem berjast gegn forráðum Laurents Kabila í Kongó, og sögðust Angólamenn hafa hertekið hafnarborgina Matadi á þriðjudag. Meira
29. ágúst 1998 | Forsíða | 479 orð | ókeypis

Jeltsín segist alls ekki á förum úr embætti

BORÍS Jeltsín, forseti Rússlands, vísaði í gær á bug fregnum þess efnis að hann hygðist segja af sér embætti. Kvaðst hann ætla að sitja út kjörtímabil sitt, sem lýkur árið 2000, og þá setjast í helgan stein. Meira
29. ágúst 1998 | Forsíða | 192 orð | ókeypis

Lokið við uppgröft á Svalbarða

UPPGREFTRI á sjö kistum, sem vísindamenn vona að geymi leifar af veirunni er olli spænsku veikinni árið 1918, er lokið. Karsty Duncan, sem stjórnaði hópi vísindamanna er stóð að uppgreftrinum, sagði í samtali við Morgunblaðið að hún væri vongóð um að uppgröfturinn skilaði árangri. Meira
29. ágúst 1998 | Forsíða | 115 orð | ókeypis

Þúsundir strandaglópa

LÍTIÐ hafði þokast í samkomulagsátt í launadeilu flugmanna og stjórnar bandaríska flugfélagsins Northwest í gærkvöld, og átti boðað verkfall flugmannanna að hefjast klukkan fjögur sl. nótt að íslenskum tíma næðist ekki samkomulag. Meira

Fréttir

29. ágúst 1998 | Innlendar fréttir | 168 orð | ókeypis

Andrés önd dreift með Morgunblaðinu

UM ÞESSAR mundir eru 15 ár liðin frá því að vinsælasta myndasögublað heims, Andrés Önd, fór að koma út á íslensku. Af þessu tilefni dreifir Vaka-Helgafell, sem gefur út Andrés Önd hér á landi, 60.000 eintökum af sérstakri afmælisútgáfu blaðsins með Morgunblaðinu í dag, laugardag. Blaðið er 32 síður. "Íslenskir lesendur hafa lesið Andrés Önd í tæplega hálfa öld. Meira
29. ágúst 1998 | Smáfréttir | 85 orð | ókeypis

Á STJÓRNARFUNDI hjá Stéttarfélaginu Samstöðu í Austur-Húnavat

Á STJÓRNARFUNDI hjá Stéttarfélaginu Samstöðu í Austur-Húnavatnssýslu, sem haldinn var 13. ágúst sl., var eftirfarandi tillaga samþykkt samhljóða. "Fundur í stjórn Stéttarfélagsins Samstöðu haldinn í fundarsal Samstöðu fimmtudaginn 13. Meira
29. ágúst 1998 | Innlendar fréttir | 300 orð | ókeypis

Bíllinn hékk í grjóti utan í hlíðinni

MINNSTU munaði að stórslys yrði þegar mæðgur á leið frá Patreksfirði til Akraness misstu bíl sinn út af veginum skammt frá Skálanesi í Barðastrandarsýslu síðdegis í gær. Kona, sem bílnum ók, reyndi að forðast að aka á lamb sem hljóp fyrir bílinn og missti hann við það út í lausamöl. Meira
29. ágúst 1998 | Erlendar fréttir | 236 orð | ókeypis

Bjarga Ceaucescu-ferðir rúmenskri ferðaþjónustu?

FERÐAMÖNNUM er leggja leið sína til Rúmeníu stendur nú til boða að njóta sömu lystisemda og fyrrum einræðisherrann Nicolae Ceaucescu í lengri eða skemmri tíma. Fyrir um 250 þúsund krónur á dag er hægt að sofa í rúmi einræðisherrans, synda í sundlauginni hans, veiða í skógum er hann hafði einkarétt á og borða uppáhaldsmatinn hans. Meira
29. ágúst 1998 | Innlendar fréttir | 320 orð | ókeypis

Bjarni Tryggvason æfir fyrir aðra geimferð

Bjarni Tryggvason æfir fyrir aðra geimferð "ÉG HLAKKA til að takast á við verkefnið en geri tæpast ráð fyrir að næsta ferð mín út í geiminn verði fyrr en eftir 4-5 ár. Það er lítill tími miðað við að ég þurfti að bíða í 14 ár eftir þeirri fyrstu," sagði Bjarni Tryggvason geimfari í samtali við Morgunblaðið. Meira
29. ágúst 1998 | Erlendar fréttir | 297 orð | ókeypis

Bonnie eykst styrkur GÍFURLEG úrkoma og fárv

GÍFURLEG úrkoma og fárviðri geisaði í Virginíu í Bandaríkjunum í gær af völdum fellibylsins Bonnie sem færst hafði út yfir Atlantshafið í fyrrinótt og aukist þar styrkur. Gekk Bonnie aftur inn yfir land með morgninum. Því fylgdu mikil úrkomubelti og vindur sem stundum fór í fellibylsstyrk, að því er bandaríska fellibyljamiðstöðin greindi frá. Meira
29. ágúst 1998 | Smáfréttir | 22 orð | ókeypis

DREGIÐ hefur verið í happdrætti könnunar á útvarps- og sjónvarpsnotkun í

DREGIÐ hefur verið í happdrætti könnunar á útvarps- og sjónvarpsnotkun í júlí 1998. Upp kom númerið 493, samkvæmt tilkynningu frá Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands. Meira
29. ágúst 1998 | Innlendar fréttir | 107 orð | ókeypis

Fjölskyldudagur nið'r á Höfn

FJÖLSKYLDUDAGUR verður á Miðbakkanum í Reykjavíkurhöfn á morgun, sunnudag, og verða þar ýmsar uppákomur. Til dæmis verður hægt að setja sig í spor þeirra sem unnu hin ýmsu störf á árum áður; hægt verður að "stýra" og "ausa" lítinn árabát, "standa ölduna", "bera á handbörum", vera "eimreiðarstjóri", Meira
29. ágúst 1998 | Innlendar fréttir | 523 orð | ókeypis

Fleiri börn í öryggisbeltum en áður

MJÖG er misjafnt eftir bæjarfélögum hversu hátt hlutfall barna er látið nota öryggisbúnað í bíl eða allt frá 27% upp í 96% samkvæmt könnun sem Umferðarráð gerði snemma á árinu. Sautján af hundraði barna í bílum að meðaltali eru ekki bundin í bílstóla. Meira
29. ágúst 1998 | Innlendar fréttir | 474 orð | ókeypis

Forráðamenn Íslandsbanka Hörmum þessa niðurstöðu

VALUR Valsson, bankastjóri Íslandsbanka segir Íslandsbanka harma niðurstöðu ríkisstjórnarinnar að hafna tilboði bankans í Búnaðarbanka Íslands og augljóst sé að um pólitíska ákvörðun sé að ræða. "Það er mikil þörf á hagræðingu í íslenska bankakerfinu ef það á að standast erlenda samkeppni á komandi árum. Meira
29. ágúst 1998 | Innlendar fréttir | 520 orð | ókeypis

Friðrik og Blíða orðin tvítug

Friðrik og Blíða orðin tvítug TVÍBURAKETTIRNIR Friðrik og Blíða fögnuðu í gær tuttugu ára afmæli, sem hlýtur að teljast allgóður aldur fyrir ketti. Veislan var haldin á heimili Friðriks í Garðabænum en Blíða systir hans átti ekki heimangengt, þar sem hún dvelur vestur í Trostansfirði yfir sumarið. Meira
29. ágúst 1998 | Innlendar fréttir | 195 orð | ókeypis

Fundur og námskeið um geðheilbrigði

JOEL C. Slack sérfræðingur í geðheilbrigðisþjónustu heldur almennan fund í félagsmiðstöð Geðhjálpar, Tryggvagötu 9, Hafnarbúðum, mánudaginn 31. ágúst kl. 20. Þriðjudaginn 1. september verður námskeið fyrir starfsfólk í geðheilbrigðisþjónustunni í kennslustofu á 3. hæð Landspítalans er hefst kl. 13. Joel C. Meira
29. ágúst 1998 | Erlendar fréttir | 227 orð | ókeypis

Fylgi við norsku stjórnarandstöðuna eykst

RÍKISSTJÓRN Kjells Magne Bondeviks, forsætisráðherra Noregs, stendur nú frammi fyrir alvarlegri áskorun vegna fylgisaukningar Verkamannaflokksins eftir miklar vaxtahækkanir og ólgu í efnahagsmálum landsins. Þetta sýndu niðurstöður skoðanakönnunar, sem birtar voru í Noregi í gær. Meira
29. ágúst 1998 | Innlendar fréttir | 708 orð | ókeypis

George Weber, framkvæmdastjóri Alþjóðasambands Rauða krossins og R

GEORGE Weber var staddur hér á landi í vikunni og notaði hann m.a. tækifærið til þess að kynna ársskýrslu Alþjóðasambandsins um hamfarir og hjálparstörf. Alþjóðasambandið, sem er stærst mannúðarsamtaka í heiminum, aðstoðar á þessu ári 233 milljónir manna á 64 stöðum um víða veröld. Meira
29. ágúst 1998 | Innlendar fréttir | 181 orð | ókeypis

Golfmót til styrktar sjúkum börnum

NÝLEGA var haldið á Vallarhúsavelli í Sandgerði golfmót sem bar heitið Barnaheill og rann allur ágóði af þessu móti óskertur til líknarmála barna. Ákveðið var að styrkja með þessu fyrsta móti tækjakaup í nýja Barnaspítala Hringsins sem á að byggja við Landspítalann. Þátttaka var þokkalega góð þrátt fyrir óhagstætt veður. Í þessu fyrsta móti söfnuðust 125.000 kr. Meira
29. ágúst 1998 | Innlendar fréttir | 94 orð | ókeypis

Guðmundur gegni embættum áfram

NÝR ráðherra úr röðum framsóknarmanna tekur ekki við embættum umhverfis- og landbúnaðarráðherra, að tillögu Halldórs Ásgrímssonar, formanns flokksins. Niðurstaða þingflokks Framsóknarflokksins í gær var að Guðmundur gegndi áfram embættum sínum, líklega út kjörtímabilið. Meira
29. ágúst 1998 | Akureyri og nágrenni | 87 orð | ókeypis

Hafnasamlag Eyjafjarðar BS Eggert ráðinn hafnarstjóri

EGGERT Bollason hefur verið ráðinn hafnarstjóri Hafnasamlags Eyjafjarðar BS og var hann valinn úr hópi sjö umsækjenda um stöðuna. Eggert er öllun hnútum kunnugur hjá Hafnasamlaginu en hann hefur verið hafnarvörður frá stofnun samlagsins og þar áður hafnarvörður hjá Dalvíkurhöfn. Meira
29. ágúst 1998 | Innlendar fréttir | 501 orð | ókeypis

Halldór Ásgrímsson Viðræður við SE bankann voru mj

VIÐRÆÐUR við sænska SE bankann leiddu til þess að mun meiri áhugi og samkeppni kom upp á yfirborðið og komið hefur í ljós að bankarnir eru verðmætir, segir Halldór Ásgrímsson, formaður Framsóknarflokksins. "Það hefur komið í ljós að þessar fjármálastofnanir eru verðmætar, ekki síst vegna þess að þar er hægt að koma á mikilli hagræðingu. Meira
29. ágúst 1998 | Innlendar fréttir | 223 orð | ókeypis

Halldór J. Kristjánsson Sammála niðurstöðunni

"Ég er mjög sammála niðurstöðu ríkisstjórnarinnar," sagði Halldór J. Kristjánsson, bankastjóri Landsbanka Íslands. "Ég held að það hafi verið mjög rökrétt og æskilegt að gefa Landsbankanum tækifæri til að styrkja rekstur sinn í nýju rekstrarformi, bjóða út nýtt hlutafé, styrkja stöðu sína, nýta kosti rekstrarformsins, ljúka skráningu á verðbréfaþingi og vinna að þeirri hagræðingu, Meira
29. ágúst 1998 | Innlendar fréttir | 155 orð | ókeypis

Hlaupið undir kjörorðinu "Beltin bjarga"

BRÚARHLAUP Selfoss, hið áttunda í röðinni, fer fram laugardaginn 5. september. Að þessu sinni er hlaupið tileinkað öryggi í umferðinni. Einkunnarorð hlaupsins eru "Beltin bjarga." Hlaupið er með hefðbundnu sniði líkt og undanfarin ár. Boðið er upp á 5 og 12 km hjólreiðar, 2,5 km skemmtiskokk, 5 og 10 km hlaup og hálfmaraþon, 21 km. Skráning í hlaupið hefst 28. ágúst kl. Meira
29. ágúst 1998 | Innlendar fréttir | 489 orð | ókeypis

Hætt við sölu á Landsbanka og Búnaðarbanka

RÍKISSTJÓRNIN ákvað á fundi sínum í gær að hætta viðræðum við sænska SE-bankann um kaup á eignarhlut í Landsbanka Íslands hf. Jafnframt var tilboði Íslandsbanka í Búnaðarbanka Íslands hf. hafnað og viðræðum við sparisjóðina um kaup á Fjárfestingarbanka atvinnulífsins hætt. Meira
29. ágúst 1998 | Innlendar fréttir | 50 orð | ókeypis

Jóhannes og Ólafur sýna

JÓHANNES Dagsson og Ólafur Sveinsson opna málverkasýningu í Safnahúsinu á Húsavík laugardaginn 29. ágúst. Verkin á sýningunni fjalla öll um konur eða kvenlíkamann og eru ýmist olía eða akrýl á striga. Sýningin stendur til 6. september og er opin frá kl. 13-18 alla sýningardaga. Meira
29. ágúst 1998 | Erlendar fréttir | 584 orð | ókeypis

Kauphallarsérfræðingar óttast heimskreppu

MIKIL ólga hélt áfram á fjármálamörkuðum um allan heim í gær, í ljósi þess að ekkert benti til þess að sjá mætti fyrir endann á efnahagshruninu í Rússlandi. Kauphallarspekingar óttast að keðjuverkun í kjölfar hrunsins í Rússlandi geti jafnvel valdið allsherjarkreppu um allan heim. Meira
29. ágúst 1998 | Innlendar fréttir | 74 orð | ókeypis

Kenna nýjustu unglingadansana

DANSSKÓLI Heiðars Ástvaldssonar gengst fyrir sérstökum námskeiðum í því allra nýjasta í unglingadönsum dagana 1.­14. september. Tveir erlendir kennarar sjá í vetur um þessi námskeið til skiptis, þeir Amir El Falaki og Lasse Eckstrom. Á annað hundrað manns af yngri kynslóðinni kom á Amir námskeið í janúar, en vegna anna dansaranna hefur ekki verið hægt að hafa námskeið aftur fyrr en nú. Meira
29. ágúst 1998 | Innlendar fréttir | 173 orð | ókeypis

Kjarasamningar gilda um kjör kennara í fjarkennslu

HIÐ íslenska kennarafélag og Kennarasamband Íslands hafa sent frá sér fréttatilkynningu um málefni fjarkennslu við Verkmenntaskólann á Akureyri þar sem m.a. kemur fram að það sé ekki í verkahring skólanefndar Verkmenntaskólans að birta kennurum einhliða ákvarðanir um launakjör við kennslu. Um hana gildi kjarasamningar og þeim verði aðeins breytt með samkomulagi aðila. Meira
29. ágúst 1998 | Erlendar fréttir | 142 orð | ókeypis

Klofningur hjá "hinu sanna IRA"?

ENN einn klofningurinn virðist við það að eiga sér stað í samtökum lýðveldissinna á N-Írlandi, ef marka má frétt írska dagblaðsins The Irish Times. Blaðið greindi frá því í vikunni að samtökin "hið sanna IRA", sem sjálf eru klofningshópur úr Írska lýðveldishernum (IRA), hefðu hist á fundi í Clare-sýslu á Írlandi í vikunni til að ræða framtíð sína, Meira
29. ágúst 1998 | Innlendar fréttir | 225 orð | ókeypis

Kristín Halldórsdóttir Kom ekki á óvart

"ÞETTA kom mér ekki á óvart vegna þeirra skiptu skoðana sem verið hafa í þingflokkunum og ég býst við að þó að það sé talsverður áhugi í stjórnarþingflokkunum á að selja bankanna þá hafi þeir ekki treyst sér til að fara í slík viðkvæm og umdeild mál fyrir kosningarnar," sagði Kristín Halldórsdóttir, þingmaður Kvennalistans, um viðbrögð sín við niðurstöðu ríkisstjórnarinnar. Meira
29. ágúst 1998 | Akureyri og nágrenni | 583 orð | ókeypis

Könnun á raddheilsu kennara kynnt á haustþingi kennara og skólastj

VALDÍS Jónsdóttir talmeinafræðingur kynnti niðurstöður úr rannsókn á raddheilsu kennara á Norðurlandi eystra, á haustþingi Bandalags kennara á Norðurlandi eystra, Félags skólastjóra á Norðurlandi eystra og Skólaþjónustu Eyþings í Menntaskólanum á Akureyri í gær. Meira
29. ágúst 1998 | Innlendar fréttir | 102 orð | ókeypis

Landssíminn opnar verslun á ný í Kringlunni

LANDSSÍMINN hefur opnað á ný verslun í Kringlunni eftir gagngerar breytingar á húsnæðinu. Innréttingar voru hannaðar af Bryndísi Evu Jónsdóttur og Júlíu Guðrúnu Ingólfsdóttur hjá Ofnasmiðjunni. Aðalverktaki var Sérverk ehf. en nokkuð er síðan rekstri trésmíðaverkstæðis Landssímans var hætt. Undirverktakar voru fjölmargir. Verslunin í Kringlunni verður opin frá kl. Meira
29. ágúst 1998 | Innlendar fréttir | 222 orð | ókeypis

Lágmarksfjölda ekki breytt TILLAGA um að lágmarksfj

Í ályktun um skólamál er skorað á ríkisvaldið að auka framboð á kennaramenntun um land allt þannig að sem allra fyrst verði hægt að ráða réttindakennara í allar stöður. Lýst var yfir stuðningi við störf Launanefndar sveitarfélaganna og hvatt til samstöðu í launamálum. Meira
29. ágúst 1998 | Innlendar fréttir | 132 orð | ókeypis

LEIÐRÉTT Spiluðu á HM í brids Í B

Í BRIDSÞÆTTI í Morgunblaðinu á miðvikudag, þar sem fjallað var um heimsmeistaramót í brids, sem nú stendur yfir í Frakklandi, var ekki getið um þátttöku Drafnar Guðmundsdóttur og Ásgeirs Ásbjörnssonar í blönduðum tvímenningsflokki. Í undankeppni urðu þau í 382. sæti af 598 pörum og komust ekki í úrslitakeppnina. Er beðist velvirðingar á þessum mistökum. Meira
29. ágúst 1998 | Innlendar fréttir | 102 orð | ókeypis

Leiga og hönnun steypumóta kynnt

FORMACO ehf. sýnir í dag milli klukkan 10 og 13 nýja gerð steypumóta sem fyrirtækið leigir út. Verða mótin kynnt við húsið að Brúnastöðum 54 í Staðahverfi við Korpúlfsstaði í Reykjavík. Leiga steypumótanna er í samvinnu við austurríska sérfræðinga hjá Doka en jafnframt þessu býður Formaco upp á þjónustu við hönnun mótanna. Meira
29. ágúst 1998 | Akureyri og nágrenni | 96 orð | ókeypis

Leikritið Fjögur hjörtu frumsýnt á Renniverkstæðinu

Leikritið Fjögur hjörtu frumsýnt á Renniverkstæðinu Höfundurinn viðstaddur LEIKRIT Ólafs Jóhanns Ólafssonar, Fjögur hjörtu, var frumsýnt á Bing Dao-Renniverkstæðinu á Akureyri sl. fimmtudagskvöld og var höfundurinn viðstaddur frumsýninguna ásamt konu sinni. Meira
29. ágúst 1998 | Akureyri og nágrenni | 204 orð | ókeypis

Listasafnið á Akureyri fimm ára Sýning á verkum 10

SÝNING á verkum 10 evrópskra listmálara verður opnuð í sýningarsölum Listasafnsins á Akureyri í dag, laugardaginn 29. ágúst, kl. 16. Listasafnið á Akureyri á fimm ára afmæli um þessar mundir en fyrsta sýningin var opnuð í safninu 28. ágúst árið 1993. Sýningin ber heitið Skjáir veruleikans og þar er telft saman málurum frá Norðurlöndunum, Þýskalandi og Tékklandi. Meira
29. ágúst 1998 | Erlendar fréttir | 245 orð | ókeypis

Líbýustjórn vill frekari viðræður

LÍBÝUSTJÓRN skoraði í gær á brezk, bandarísk og hollenzk stjórnvöld að hefja samningaviðræður um lagalega framkvæmd réttarhalda, sem áformað er að fari fram í Hollandi yfir tveimur Líbýumönnum, sem grunaðir eru um að hafa staðið að Lockerbie-sprengitilræðinu fyrir áratug. Meira
29. ágúst 1998 | Smáfréttir | 94 orð | ókeypis

LUKKUPOTTI Símans og Ericsson er lokið og er búið að draga út

LUKKUPOTTI Símans og Ericsson er lokið og er búið að draga út vinningshafa í heildarpottinum, en í honum voru allir lukkupottasmiðir frá upphafi leiksins. Fyrsta vinning, Ericsson tölvu á MC16 að verðmæti 84 þúsund kr. hlaut Gestur Gunnar Björnsson á Akureyri. Annar vinningur, utanlandsferð að verðmæti 70 þúsund kr. Meira
29. ágúst 1998 | Innlendar fréttir | 318 orð | ókeypis

Læknafélag Íslands óskar eftir fundi með forsætisráðherra

LÆKNAFÉLAG Íslands hefur sent Davíð Oddssyni forsætisráðherra bréf þar sem óskað er eftir að Davíð eigi fund með fulltrúum læknafélagsins til að ræða um persónuvernd sjúklinga í heilbrigðiskerfinu. Með þessu vilja læknasamtökin leita eftir samstarfi við forsætisráðherra bæði almennt um verndun persónuuplýsinga í heilbrigðiskerfinu og svo í mögulegum gagnagrunni, að sögn Guðmundar Björnssonar, Meira
29. ágúst 1998 | Erlendar fréttir | 348 orð | ókeypis

Lögmál íslam verði æðstu landslög

NAWAZ Sharif, forsætisráðherra Pakistans, sagði í gær að hann hyggðist gera íslam að æðstu lögum landsins, en gagnrýnendur segja þetta vera tilraun til að draga athygli frá pólitískum og efnahagslegum þrengingum í landinu. Meira
29. ágúst 1998 | Innlendar fréttir | 241 orð | ókeypis

Lögreglan með eftirlit við grunnskóla Reykjavíkur

NÚ ER skammdegið að fara í hönd og farið að huga að umferð skólabarna við grunnskóla, en skólarnir hefja almennt störf eftir helgina. Lögreglan í Reykjavík hefur haft sérstakan viðbúnað til að efla löggæslu við skólana fyrstu dagana á meðan börnin eru að venjast leiðum í og við skólann. Meira
29. ágúst 1998 | Innlendar fréttir | 206 orð | ókeypis

Margrét Frímannsdóttir Eykur ekki traust á bankamá

"ÉG fagna þeirri ákvörðun ríkisstjórnarinnar að bankarnir verði ekki seldir á næstu mánuðum," sagði Margrét Frímannsdóttir, formaður Alþýðubandalagsins þegar álits hennar á niðurstöðu ríkisstjórnarinnar var leitað. "Ég hef hins vegar ekki trú á að ríkistjórnin hefði nokkru sinni komist upp með þessi söluáform sín, sérstaklega ekki hvað varðar Landsbankann. Meira
29. ágúst 1998 | Innlendar fréttir | 50 orð | ókeypis

Matarolía á götuna

SLÖKKVILIÐ og bæjarstarfsmenn í Kópavogi stóðu í ströngu í fyrrakvöld við að hreinsa upp matarolíu sem lekið hafði úr gámi við flatbökustaðinn Hróa hött á Smiðjuvegi. Að sögn lögreglu var gatan glerhál vegna olíunnar og erfiðlega gekk að hreinsa götuna vegna þess hve þykk olían er. Meira
29. ágúst 1998 | Innlendar fréttir | 127 orð | ókeypis

Málþing í Sumarskóla Háskólans

PALLBORÐSUMRÆÐUR um náttúru og menningu fara fram í Norræna Húsinu í dag, laugardaginn 29. ágúst kl. 13.15. Þátttakendur verða Gianni Vattimo, heimspekingur, Liborio Termini, kvikmyndafræðingur, Claudio Parmiggiani myndlistarmaður, allir frá Ítalíu, Juan Geuer myndlistarmaður frá Kanada og Þorvarður Árnason heimspekingur, Meira
29. ágúst 1998 | Akureyri og nágrenni | 99 orð | ókeypis

MESSUR AKUREYRARKIRKJA: Guðsþjónusta í Akureyrarkirkju sunnudaginn 30. á

AKUREYRARKIRKJA: Guðsþjónusta í Akureyrarkirkju sunnudaginn 30. ágúst kl. 11.00. Ferðafólk sérstaklega velkomið. Séra Birgir Snæbjörnsson messar. Guðsþjónusta í Dvalarheimilinu Hlíð kl. 16.00. Séra Guðmundur Guðmundsson messar. KAÞÓLSKA KIRKJAN: Jóhannes Gijsen syngur messu laugardaginn 29. ágúst kl. 18.00 og sunnudaginn 30. ágúst kl. 11.00, að Eyrarlandsvegi 26. Meira
29. ágúst 1998 | Akureyri og nágrenni | 62 orð | ókeypis

Minjaganga "Fornleifar eru nær en þig grunar" MI

MINJASAFNIÐ á Akureyri stendur fyrir minjagöngu, í tilefni af afmæli Akureyrarbæjar, laugardaginn 29. ágúst. Gengið verður um Kjarnaskóg og fornleifar þar skoðaðar undir leiðsögn Guðrúnar Kristinsdóttur safnstjóra og Hönnu Rósu Sveinsdóttur safnvarðar. Gangan hefst kl. 14.00 við neðra bílastæðið í Kjarnaskógi, um er að ræða létta göngu sem tekur um tvo tíma og er þátttaka ókeypis. Meira
29. ágúst 1998 | Innlendar fréttir | 34 orð | ókeypis

Misjöfn viðbrögð við ákvörðun ríkisstjórnarinnar

Misjöfn viðbrögð við ákvörðun ríkisstjórnarinnar Morgunblaðið leitaði viðbragða við stefnumörkun ríkisstjórnarinnar varðandi sölu hlutafjár í Landsbanka Íslands hf, Búnaðarbanka Íslands hf. og Fjárfestingarbanka atvinnulífsins hf. Meira
29. ágúst 1998 | Innlendar fréttir | 220 orð | ókeypis

Mjög sáttur við ákvörðun um sölu FBA

BJARNI Ármannsson, forstjóri Fjárfestingarbanka atvinnulífsins hf., segist vera mjög sáttur við að ríkisstjórnin hafi ákveðið að selja allt hlutafé Fjárfestingarbankans og þá sérstaklega að ákvörðun um söluna sé komin og efnistöku hennar. Meira
29. ágúst 1998 | Innlendar fréttir | 25 orð | ókeypis

Morgunblaðið/Snorri Snorrason Góð uppskera

Morgunblaðið/Snorri Snorrason Góð uppskera LANDGRÆÐSLAN hefur undanfarið verið við kornslátt á Mýrdalssandi. Uppskera hefur verið góð enda hefur tíðarfar verið með eindæmum hagstætt í sumar. Meira
29. ágúst 1998 | Innlendar fréttir | 95 orð | ókeypis

MORGUNBLAÐINU í dag fylgir 28 síðna blaðauki sem ber yfirskriftina Menntun / að

MORGUNBLAÐINU í dag fylgir 28 síðna blaðauki sem ber yfirskriftina Menntun / að læra meira. Þar er fjallað um alls kyns nám fyrir fólk á öllum aldri sem hefur hug á að læra eitthvað í vetur sér til gagns og gamans og rætt við einstaklinga sem hafa tileinkað sér nýja þekkingu á námskeiðum. Meira
29. ágúst 1998 | Fréttaskýringar | 1098 orð | ókeypis

Námið undirbúningur fyrir atvinnulífið

JÓNAS Guðmundsson rektor segir mikilvægt, að skólar sem bjóða upp á viðskipta- og rekstrarfræði móti sér greinilega sérstöðu, sem hann telur hafa skort. "Samvinnuháskólinn hefur sett sér skýr markmið, Meira
29. ágúst 1998 | Innlendar fréttir | 958 orð | ókeypis

Niðurstaða fundar þingflokks Framsóknarflokksins

GUÐMUNDUR Bjarnason mun áfram gegna embættum umhverfis- og landbúnaðarráðherra, líklega út kjörtímabilið, samkvæmt niðurstöðu fundar þingflokks Framsóknarflokksins í gærmorgun. Jafnframt hefur verið óskað eftir því við félagsmálaráðherra að Guðmundur þurfi ekki að taka við stöðu framkvæmdastjóra Íbúðalánasjóðs fyrr en að því loknu, en Íbúðalánasjóður tekur til starfa í byrjun næsta árs. Meira
29. ágúst 1998 | Fréttaskýringar | 402 orð | ókeypis

Nokkrir þættir úr sögu Samvinnuháskólans

1912 hefjast fyrirlestraferðir og námskeið Sigurðar Jónssonar í Ystafelli, síðar ráðherra, fyrir samvinnufélögin víðs vegar um landið. Alls 4.924 nutu námskeiðanna áður en Samvinnuskólinn hóf formlega starfsemi. 3. desember 1918 hefjast dagleg störf Samvinnuskólans. Jónas Jónsson verður skólastjóri. Meira
29. ágúst 1998 | Innlendar fréttir | 169 orð | ókeypis

Nýkaup seldi kílóið af kartöflum á eina krónu VE

VERSLUNARKEÐJAN Nýkaup bauð í gær 10 tonn af nýjum kartöflum á eina krónu kílóið. Kartöflurnar voru nær allar uppseldar í verslunum Nýkaups um sjöleytið í gærkvöldi. Árni Ingvarsson, innkaupastjóri Nýkaups, sagði í samtali við Morgunblaðið að tilboðið hefði verið gert í samvinnu við kartöflubændur. "Aðaluppskerutíminn er að fara í hönd og búið að vera nægt framboð fram til þessa. Meira
29. ágúst 1998 | Innlendar fréttir | 332 orð | ókeypis

Óvíst hvenær málefni fatlaðra verða flutt

ÁLYKTUN þar sem því er lýst yfir að sveitarfélögin vilji taka að sér málefni fatlaðra af ríkinu var samþykkt á landsþingi Sambands íslenskra sveitarfélaga. Tillaga um að þessi tilflutningur gerist innan tveggja ára var hins vegar felld með miklum meirihluta. Greinilegt var af umræðum á landsþinginu að sveitarstjórnarmenn vilja fara varlega í að taka þennan málaflokk yfir. Meira
29. ágúst 1998 | Erlendar fréttir | 217 orð | ókeypis

Pillur gegn hjartaáfalli

Æ FLEIRI læknar treysta í baráttunni við hjartaáfall, sem veldur dauða ótal manns á degi hverjum, á fyrirbyggjandi lyfjagjöf heldur en hjartaþræðingu og uppskurði. Frá þessu er greint í grein í þýzka fréttatímaritinu Focus. Meira
29. ágúst 1998 | Innlendar fréttir | 173 orð | ókeypis

Piltur brenndist lífshættulega

UNGUR piltur brenndist mjög alvarlega þegar kviknaði í sumarbústað sem hann var staddur í ásamt tveimur öðrum piltum í Bleiksárdal í Eskifirði í gærdag og var hann fluttur með flugi á gjörgæsludeild Landspítalans í Reykjavík í gær. Þar gekkst hann undir aðgerð en að sögn vakthafandi læknis var pilturinn mjög illa brunninn og var í öndunarvél í gærkvöld og talinn í lífshættu. Meira
29. ágúst 1998 | Akureyri og nágrenni | 122 orð | ókeypis

Safnasafnið á Svalbarðsströnd Málverkasýning Ingimars Friðg

EINKASÝNING á málverkum Ingimars Friðgeirssonar verður opnuð í Suðursal Safnasafnsins á Svalbarðsströnd sunnudaginn 30. ágúst. Ingimar fæddist 1908 í Landamótsseli í Kinn en fluttist með foreldrum sínum átta ára gamall að Þóroddsstað í sömu sveit. Þar átti hann heima síðan og var sauðfjárbóndi til ársins 1983 er hann brá búi og fluttist til Akureyrar. Meira
29. ágúst 1998 | Innlendar fréttir | 369 orð | ókeypis

SE-Banken vonast til samstarfs síðar meir

"Í ÖLLUM viðskiptum er einn seljandi og annar kaupandi og vilji seljandinn ekki selja þá verður ekkert úr viðskiptunum," sagði Lars Gustafsson aðstoðarbankastjóri S- E-bankans sænska í kjölfar þess að ríkisstjórnin ákvað í gær að láta af áformum um sölu Landsbankans. Meira
29. ágúst 1998 | Innlendar fréttir | 501 orð | ókeypis

Sighvatur Björgvinsson Komnir í heilan hring

"MENN eru komnir í heilan hring, þetta er sú sama niðurstaða og Alþingi markaði stefnu um með setningu laga um hlutafélagabanka. Þeir aðilar sem hafa verið að ræða við stjórnvöld, meðal annars að þeirra fyrirlagi, hafa hreinlega verið hafðir að fíflum," sagði Sighvatur Björgvinsson, formaður Alþýðuflokksins, Meira
29. ágúst 1998 | Innlendar fréttir | 136 orð | ókeypis

Símenntamiðstöð sett á stofn í Borgarnesi

Í UNDIRBÚNINGI er stofnun símenntamiðstöðvar í Borgarnesi. Er fyrirhugað að hún taki til starfa um næstu áramót og mun hún þjóna öllu landinu. Um er að ræða fyrstu símenntamiðstöðina hér á landi, þar sem samstarf er milli mismunandi skólastiga og sveitarfélags. Meira
29. ágúst 1998 | Akureyri og nágrenni | 21 orð | ókeypis

Sj´onv., 38,7SJÓNV

Sj´onv., 38,7SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 Meira
29. ágúst 1998 | Erlendar fréttir | 304 orð | ókeypis

Skiptar skoðanir um fjárlagafrumvarp Mogens Lykketofts

SKIPTAR skoðanir eru um fjárlög sem Mogens Lykketoft fjármálaráðherra Danmerkur kynnti í vikunni. Niðurskurður upp á tæpa fimm milljarða danskra króna þykir heldur fátæklegur miðað við að mikil gróska er í dönsku efnahagslífi. Lykketoft bendir á móti á að sparnaðurinn sé í raun meiri, þar sem fleiri vinni en áður og það muni spara bótagreiðslur. Meira
29. ágúst 1998 | Erlendar fréttir | 735 orð | ókeypis

Staða Jeltsíns talin veikari en áður

Staða Jeltsíns talin veikari en áður Moskvu, Bonn. Reuters. BORÍS Jeltsín, forseti Rússlands, mætti loks til starfa í Kreml í gær eftir tveggja daga fjarveru á sama tíma og efnahagsvandræði landsins ágerðust verulega. Meira
29. ágúst 1998 | Innlendar fréttir | 1663 orð | ókeypis

Stefnumótun ríkisstjórnarinnar um sölu ríkisbanka

RÁÐHERRANEFND um einkavæðingu, sem í eru forsætisráðherra, utanríkisráðherra, viðskiptaráðherra og fjármálaráðherra, hefur undanfarna mánuði unnið að stefnumótun ríkisstjórnarinnar um tilhögun á sölu hlutafjár í Landsbanka Íslands hf., Búnaðarbanka Íslands hf. og Fjárfestingarbanka atvinnulífsins hf. Meira
29. ágúst 1998 | Innlendar fréttir | 139 orð | ókeypis

Sveitarfélagavefurinn tekinn í notkun

Á FUNDI stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga, sem haldinn var á Akureyri 26. ágúst sl., var Sveitarfélagavefurinn, upplýsingavefur Sambands íslenskra sveitarfélaga, formlega opnaður af formanni stjórnar sambandsins, Vilhjálmi Þ. Vilhjálmssyni. Á Sveitarfélagavefnum eru ýmsar upplýsingar um starfsemi Sambands íslenskra sveitarfélaga og stjórnsýslu þess. Meira
29. ágúst 1998 | Innlendar fréttir | 564 orð | ókeypis

Sýklar og veirur jafngamlar landnámsmönnum

NÚTÍMASJÚKDÓMAR eins og hjartabilun, veirusýkingar og krabbamein eru meðal dánarmeina fornmanna að því er fram kemur í bók Sigurðar Samúelssonar, prófessors og fyrrverandi yfirlæknis við lyflækningadeild Landspítalans, en hún kemur út hjá Háskólaútgáfunni í næsta mánuði. Meira
29. ágúst 1998 | Innlendar fréttir | 646 orð | ókeypis

Tilkynningaskylda eyðileggur trúnaðarsamband

"ÞAÐ mun eyðileggja trúnaðarsambandið milli lögmanns og skjólstæðings ef lögmönnum verður gert skylt með lögum að tilkynna um grun um peningaþvætti," segir Henrik Rothe, framkvæmdastjóri danska lögmannafélagsins, en hann var einn frummælenda á árlegum fundi forystumanna norrænu lögmannafélaganna, sem haldinn var í Stykkishólmi í gær. Meira
29. ágúst 1998 | Innlendar fréttir | 757 orð | ókeypis

Tölvur opnuðu daufblindum nýjan heim

FORMENN félaga daufblindra á Norðurlöndum hittast á fundi á Grand hóteli í Reykjavík 3. og 4. september næstkomandi. Formennirnir hittast á hverju ári til þess að ræða málefni daufblindra í hverju landi fyrir sig og er fundur þeirra haldinn í fyrsta skipti hér á Íslandi. Meira
29. ágúst 1998 | Innlendar fréttir | 391 orð | ókeypis

Veiðin í Soginu hefur stórbatnað

KÚVENDING hefur orðið í veiði í Soginu í sumar miðað við síðustu ár sem hafa þótt mögur. Í gær voru komnir 304 laxar á land úr ánni, en allt síðasta sumar veiddust þar aðeins 252 laxar. Besta sumarið seinni árin var 1995 en þá veiddust 300 laxar. Veitt er í Soginu til 20. Meira
29. ágúst 1998 | Innlendar fréttir | 734 orð | ókeypis

Viðbrögð markaðarins við frestun á einkavæðingu bankanna

NOKKUÐ skiptar skoðanir eru á lofti á meðal forsvarsmanna íslenskra verðbréfafyrirtækja um stefnumótun stjórnvalda í fyrirhugaðri einkavæðingu bankanna sem kynnt var í gær. Flestir eru þó sammála um að ákvörðunin verði ekki til að auka hagræði í rekstri þeirra hlutafélagsbanka sem enn eru í eigu ríkisins né heldur að auka samkeppnishæfni þeirra gegn erlendum aðilum. Meira
29. ágúst 1998 | Innlendar fréttir | 210 orð | ókeypis

Viðgerð hafin á stóru flotkvínni

VINNA við að standsetja stærri flotkví Vélsmiðju Orms og Víglundar hófst í Hafnarfjarðarhöfn á fimmtudag, að sögn Guðmundar Víglundssonar, framkvæmdastjóra vélsmiðjunnar. Búist er við að verkinu ljúki um áramót. Þetta er mjög umfangsmikið verk og erfitt viðureignar vegna þess hve stór kvíin er," sagði Guðmundur. Væntanlegur kostnaður liggur þó ekki fyrir. Meira
29. ágúst 1998 | Innlendar fréttir | 152 orð | ókeypis

Við mörk málverksins

Í HAFNARBORG, menningar- og listastofnun Hafnarfjarðar, verður í dag klukkan 16 opnuð sýning á verkum þriggja listamanna, þeirra Jóns Óskars, Guðjóns Bjarnasonar og Bjarna Sigurbjörnssonar. Í kynningu segir, að á þessari sýningu sé leitast við að reyna á mörk málverksins að afmarka og opna í senn þær hugmyndir sem ráðið hafa í málaralist. Meira
29. ágúst 1998 | Fréttaskýringar | 907 orð | ókeypis

Viðskipta- og félagsmálaskóli frá upphafi

BIFRASTARÆVINTÝRIÐ og Jónasarskólinn, er heiti bókar sem væntanleg er innan skamms í tilefni af 80 ára afmæli Samvinnuskólans/Samvinnuháskólans. Jón Sigurðsson, framkvæmdastjóri og fyrrverandi rektor Samvinnuháskólans, hefur skráð söguna og reynt að grafast fyrir um einkenni og sérstöðu, skipulagsþróun og markmið skólans og hvernig honum hefur gengið að ná markmiðum sínum. Meira
29. ágúst 1998 | Innlendar fréttir | 530 orð | ókeypis

Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson endurkjörinn formaður Sambands íslenskra sveita

HÖRÐ átök urðu við kjör til stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga á landsþingi sambandsins sem lauk á Akureyri í gær. Formaður kjörnefndar, Smári Geirsson, sagði eftir að kjörnefnd hafði lokið störfum, að tímabært væri að taka upp ný vinnubrögð við kjör til stjórnar og draga úr pólitískum áhrifum flokkanna. Meira
29. ágúst 1998 | Innlendar fréttir | 173 orð | ókeypis

Yfirstjórn Búnaðarbankans Ákvörðun ríkisstjórnarin

BANKARÁÐ og bankastjórn Búnaðarbanka Íslands hf. fagnar þeirri ákvörðun ríkisstjórnarinnar sem hún hefur tekið í málefnum bankans. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá bankanum. "Frá því að hlutafélag um Búnaðarbanka Íslands var stofnað hefur bankinn unnið að því að efla starfsemi sína á flestum sviðum, bæta eiginfjárstöðu og rekstrarafkomu. Meira
29. ágúst 1998 | Miðopna | 2901 orð | ókeypis

"Þetta er ekki rétti tíminn til þess að selja" Með stefnumótun ríkisstjórnarinnar hvað varðar einkavæðingu ríkisbankanna er

Viðskiptaráðherra um stefnumótun ríkisstjórnarinnar hvað varðar sölu á eignarhlutum ríkisins í ríkisviðskiptabönkunum og Fjárfestingarbanka atvinnulífsins "Þetta er ekki rétti tíminn til þess að selja" Meira
29. ágúst 1998 | Innlendar fréttir | 87 orð | ókeypis

Þorgerður sýnir í bókasafni HA

ÞORGERÐUR Sigurðardóttir, myndlistarmaður opnar sýningu á grafíkmyndum í bókasafni Háskólans á Akureyri á Sólborg, mánudaginn 31. ágúst kl. 16-18. Á sýningunni eru tvær myndraðir byggðar á skreytingum og táknmyndum í miðaldalist. Grafíkmyndirnar á sýningunni eru tréristur og aðeins til í einu eintaki hver. Ekki verða gerðar fleiri af hverri tegund. Meira
29. ágúst 1998 | Innlendar fréttir | 220 orð | ókeypis

Þór Gunnarsson Virði rétt eiganda bankans til að t

"SPARISJÓÐIRNIR sýndu af fullum heilindum áhuga á því að kaupa Fjárfestingarbanka atvinnulífsins. Ég virði rétt eigandans til þess að taka ákvarðanir um hvernig hann vilji selja bankann. Þeir eiga bankann, fyrir hönd okkar íbúa þessa lands. Meira
29. ágúst 1998 | Akureyri og nágrenni | 285 orð | ókeypis

Þór Íslandsmeistari í 3. flokki kvenna í knattspyrnu

Þór Íslandsmeistari í 3. flokki kvenna í knattspyrnu Glæsilegur árangur í sumar STELPURNAR í 3. flokki Þórs urðu Íslandsmeistarar í knattspyrnu, eftir frækilegan sigur á Val í vikunni, í leik sem bauð bæði upp á framlengingu og vítaspyrnukeppni. Meira

Ritstjórnargreinar

29. ágúst 1998 | Staksteinar | 283 orð | ókeypis

»Flestir velja Kópavog Á FYRSTU sex mánuðum líðandi árs fjölgaði fólki á höf

Á FYRSTU sex mánuðum líðandi árs fjölgaði fólki á höfuðborgarsvæðinu um 723, að því er segir í Kópavogspóstinum. Þar af fjölgaði Kópavogsbúum um 528, þ.e. 75% aukningarinnar. Átta um hverja eina Meira
29. ágúst 1998 | Leiðarar | 632 orð | ókeypis

leiðariBLIKUR Á LOFTI IÐ efnahagslega og pólitíska öngþveiti

leiðariBLIKUR Á LOFTI IÐ efnahagslega og pólitíska öngþveiti sem ríkir í Rússlandi hefur haft víðtæk áhrif. Dow Jones-vísitalan, sem yfirleitt er notuð sem mælikvarði á stöðu efnahagsmála í Bandaríkjunum, lækkaði um fjögur prósent á fimmtudag og hélt áfram að lækka í gær. Svipaða sögu er að segja af flestum öðrum mörkuðum. Meira

Menning

29. ágúst 1998 | Fólk í fréttum | 156 orð | ókeypis

1.172 brandarar um Clinton á sex mánuðum

KYNLÍFSHNEYKSLIÐ í Hvíta húsinu hefur komið mörgum skemmtikrafti í Bandaríkjunum frá fátækt til bjargálna. Að minnsta kosti fá þeir eitthvað til að moða úr. Nýleg könnun sýnir að spjallþáttastjórnendurnir Jay Leno, David Letterman, Conan O'Brien og Bill Maher sögðu samtals 1.172 brandara um Clinton Bandaríkjaforseta og kynlíf á fyrstu sex mánuðum ársins. Meira
29. ágúst 1998 | Skólar/Menntun | 157 orð | ókeypis

Að kunna að sigla skútu

ÞAÐ er vaxandi áhugi hjá almenningi að læra að sigla," segir Benedikt H. Alfonsson hjá Siglingaskólanum í Vatnsholti 8 í Reykjavík. "Áhugi á að sigla skútum er mikill að mínu mati," segir Benedikt sem hefur verið að kenna á þær í sumar. Siglingaskólinn er með kennsluskútu í Austurbugt 3 í Reykjavíkurhöfn. Meira
29. ágúst 1998 | Skólar/Menntun | 78 orð | ókeypis

AFS á næsta ári

Skiptinemasamtökin AFS á Íslandi eru nú að taka á móti umsóknum til landa með brottfarir í janúar til mars og júlí til september 1999. Frestur til að leggja inn frumumsókn er eftirfarandi: 1. sept. Ástralía með brottför í janúar. 15. okt. Argentína, Kosta Ríka og Paraguay með brottför í febrúar. Meira
29. ágúst 1998 | Skólar/Menntun | 312 orð | ókeypis

Akureyri ­ Ísafjörður Hásk

Í BYGGINGU Framhaldsskóla Vestfjarða á Ísafirði fylgdust nokkrir nemendur náið með kennslu Sigurðar Bjarklind í Háskólanum á Akureyri. Þeir gátu jafnvel lagt orð í belg og spurt spurninga í beinni útsendingu. Þetta hefur að sögn manna heppnast mjög vel. Meira
29. ágúst 1998 | Skólar/Menntun | 210 orð | ókeypis

Alliance Francaise

Alliance Francaise stendur fyrir frönskukennslu frá miðjum september til júníloka. Auk þess eru í boði einkatímar í samráði við kennara skólans. Meðal þess sem er í undirbúningi hjá AF er námskeið með áherslu á hótel og ferðamál fyrir fólk sem hefur þokkalegan grunn í franskri tungu og vill sérhæfa sig á þessu sviði. Nemendur skólans hafa verið u.þ.b. Meira
29. ágúst 1998 | Skólar/Menntun | 458 orð | ókeypis

Alltaf að læra þó að formlegu námi sé lokið

TÁLKNFIRÐINGURINN Lilja Magnúsdóttir er ein þeirra 22 sem luku námi í svæðisleiðsögn á Vestfjörðum vorið 1994, en það fór fram í samvinnu Farskóla Vestfjarða og Ferðamálasamtaka Vestfjarða. Síðan hefur hún verið mikið á faraldsfæti og er óþreytandi að kynna ferðamönnum náttúru Vestfjarða, menningu og sögu. Meira
29. ágúst 1998 | Skólar/Menntun | 634 orð | ókeypis

Andleg svölun Ræða málin mánaðarlega

ÞÆR koma úr ýmsum áttum, svo sem kennslu, iðjuþjálfun, viðskiptafræði, félagsráðgjöf og bókasafnsfræði. Og eins og ein þeirra orðar það, þá geta þær sagt eftir aldamótin að allar séu þær fæddar "upp úr miðri síðustu öld". Konur sem margar hverjar hafa verið í kór eða öðrum félagsskap, sem þær hafa orðið að hætta í vegna anna heima fyrir eða á vinnumarkaði, nema hvort tveggja sé. Meira
29. ágúst 1998 | Myndlist | 409 orð | ókeypis

Á fjöllum

Opið 14 til 18 alla daga nema mánudaga. Sýningin stendur til 30. ágúst. FJÖLLIN hafa verið íslenskum listmálurum drjúg uppspretta og Ásdís Guðjónsdóttir drekkur enn af henni á sýningu sinni í Stöðlakoti. Fjallalandslag hennar er málað djörfum grófum dráttum og endurspeglar skemmtilega hin ágengu og ógnandi form íslenskrar náttúru. Meira
29. ágúst 1998 | Skólar/Menntun | 144 orð | ókeypis

Ár hafsins Margt býr í fjörunni

TILEFNIÐ er ár hafsins og að því er segir í námskeiðslýsingu vill Háskólinn taka höndum saman við leikskólana í landinu til þess að efla tilfinningu barna fyrir lífríki hafsins. "Börn kynnast lífríki hafsins einna helst með því að skoða fiskabúr. Hér á landi synda í fiskabúrum marglitir suðrænir smáfiskar, sem hafa verið keyptir í gæludýrabúðum. Meira
29. ágúst 1998 | Fólk í fréttum | 589 orð | ókeypis

Breskir plötusnúðar á Bíóbarnum TILRAUN UM TÓ

Í KVÖLD munu tveir breskir plötusnúðar leika "drum n' bass" danstónlist fyrir íslensk ungmenni á Bíóbarnum. Þeir Deep Blue og Rhodesy koma frá bresku plötuútgáfunni Partisan Records, sem hefur vakið mikla athygli frá stofnun hennar í febrúar. Partisan er starfrækt í tengslum við plötuútgáfuna One Little Indian sem gefur m.a. út tónlist Bjarkar. Eldar Ástþórsson og Arnþór S. Meira
29. ágúst 1998 | Skólar/Menntun | 213 orð | ókeypis

Bútasaumur Saumað fram á nótt

VERSLUNIN Vera, sem talin er með stærstu bútasaumsbúðum í heiminum, stendur fyrir námskeiði í þessari tækni í næsta mánuði. Það verður haldið á Hótel Örk dagana 18.­20. september og mun Guðfinna Helgadóttir kenna á því. "Ég er búin að undirbúa það lengi því um er að ræða svokallað Mystery Quilt námskeið," segir Guðfinna en það felst m.a. Meira
29. ágúst 1998 | Fólk í fréttum | 109 orð | ókeypis

Cindy fækkar fötum

FYRIRSÆTAN fjölhæfa Cindy Crawford sem einnig hefur stýrt tískuþáttum í sjónvarpi og leikið í kvikmyndum verður í októberhefti Playboy og mun ekkert skýla nekt hennar nema fegurðarbletturinn margfrægi. Myndirnar verða á 14 síðum og eru meðal annars teknar í steinstiga og við vegg á ströndinni í Mexíkó. Meira
29. ágúst 1998 | Skólar/Menntun | 381 orð | ókeypis

Dansað í tónlistarskóla

NÁM í tónlistarskólum er eftirsótt og reynslan sýnir að ekki komast allir að í hverfisskólunum. Tónlistarnám er miðað við námskrá menntamálaráðuneytis. Í Tónskóla Eddu Borg í Hólmaseli í Breiðholti verður hefðbundin kennsla eins og undanfarin ár en einnig verða í boði námskeið með áherslu á dægurlög og söng. Meira
29. ágúst 1998 | Skólar/Menntun | 80 orð | ókeypis

Einkatímar nemenda

NEMENDAÞJÓNUSTAN hefur á þeim fimmtán árum sem hún hefur starfað veitt grunnskóla,- framhaldsskóla-, og háskólanemum aðstoð við skólanám sitt. Kennt er á stuttum námskeiðum og einnig í heilum önnum. Mest er um einkatíma en einnig er um að ræða tveggja til þriggja manna hópa. Jón Eggert Bragason kennari mun reka Nemendaþjónustuna í vetur. Meira
29. ágúst 1998 | Skólar/Menntun | 609 orð | ókeypis

Endurmenntunarstofnun Starfsemin

FJÖLMÖRG áhugaverð námskeið verða í boði hjá Endurmenntunarstofnun Háskóla Íslands í vetur eins og endranær. Námskeiðin verða hátt í 250 talsins á haustmisseri og stefnir allt í að fjöldi þátttakenda aukist enn frá því sem verið hefur, en á síðastliðnu ári voru þeir alls rúmlega 10 þúsund. Námskrá haustmisseris verður á næstu dögum send út til 24. Meira
29. ágúst 1998 | Skólar/Menntun | 207 orð | ókeypis

Endurmenntun í MHÍ

FRÆÐSLUDEILDIN var stofnuð haustið 1995 og er því rétt að slíta barnsskónum. Markmið hennar er að kynna Myndlista- og handíðaskólann og skipuleggja sí- og endurmenntun fyrir starfandi listafólk, hönnuði, myndlistarkennara og áhugafólk. Meira
29. ágúst 1998 | Skólar/Menntun | 180 orð | ókeypis

Enskuskóli á faraldsfæti

ENSKUSKÓLI Erlu Aradóttur, sem starfræktur er í Hafnarfirði, hefur haft það á stefnuskrá sinni að bjóða upp á námsferð til Englands á hverju sumri. Í sumar sem leið fór hópur á vegum Erlu á nýjar slóðir. Haldið var á fornar víkingaslóðir í Norður-Englandi, nánar tiltekið til Scarborough, á austurströnd Englands rétt austur af York. Meira
29. ágúst 1998 | Skólar/Menntun | 157 orð | ókeypis

Enskuskólinn

ENSKUSKÓLINN er nú í húsi Framtíðarinnar í Faxafeni 10 í Reykjavík. Þar er byrjað á því að kanna getu nemenda og er þeim raðað í átta flokka. Ekki eru fleiri en tíu í bekk og geta þeir valið úr mörgum námskeiðum eftir því í hverju þeir vilja bæta sig. Kennarar eru enskir og sérstaklega þjálfaðir í að kenna útlendingum að tala ensku. Þeir hafa EFL viðurkenningu. Meira
29. ágúst 1998 | Skólar/Menntun | 81 orð | ókeypis

Er líf eftir dauðann?

Á NÝJU tíu vikna námskeiði Dags Þorleifssonar um framhaldslíf, sem kennt verður í Námsflokkum Reykjavíkur á haustönn, verður fjallað um hugmyndir um dauða og annað líf í hinum ýmsu trúarbrögðum heims. Meira
29. ágúst 1998 | Skólar/Menntun | 202 orð | ókeypis

"Ég mun sakna skólans"

"DRAUMURINN var að mennta sig en það dróst alltaf á langinn. Núna í janúar fannst mér ég vera orðin nógu gömul til að ákveða framtíðarstarfið," segir Lilja Jónsdóttir í Viðskipta- og tölvuskólanum í Faxafeni. "Ég kynnti mér námsframboðið m.t.t. þess að ég vildi fá sem mesta menntun á sem skemmstum tíma. Meira
29. ágúst 1998 | Skólar/Menntun | 132 orð | ókeypis

Farskóli Suðurlands Í þágu atvinnulífs

FARSKÓLI Suðurlands er skóli fyrir fólk sem vill öðlast aukna færni í atvinnulífinu og þá sem vilja nýta tómstundir sínar. Farskólinn er samstarfsverkefni Fjölbrautaskóla Suðurlands, Iðntæknistofnunar Íslands, Atvinnuþróunarsjóðs Suðurlands og sveitarfélaga á Suðurlandi. Meira
29. ágúst 1998 | Skólar/Menntun | 344 orð | ókeypis

Fjarnám KHÍ Í háskólanámi á Siglufirði

Á SIGLUFIRÐI eru sex kennaraefni að hefja fjarnám við Kennaraháskóla Íslands. Öll hafa þau starfað við kennslu en vantað réttindin. Bæjar- og skólayfirvöld á staðnum styðja nám þeirra með fjárframlagi og með því að veita þeim alla aðstöðu sem þau þurfa á að halda í grunnskólanum. Meira
29. ágúst 1998 | Skólar/Menntun | 213 orð | ókeypis

Forritun og kerfisfræði

MARKMIÐIÐ með námskeiðinu forritun og kerfisfræði hjá Nýja tölvu- og viðskiptaskólanum í Hafnarfirði er að svara vaxandi þörf atvinnulífsins fyrir fólk með þessa þekkingu og miðast val kennslugreina við að mæta þörfinni þar sem hún er mest, þ.e. hópvinnulausnir, hlutbundin greining, hönnun og forritun . Meira
29. ágúst 1998 | Skólar/Menntun | 409 orð | ókeypis

Framtíðarbörn Tölvuskóli hand börnum

FRAMTÍÐARBÖRN ehf. er leyfishafi á Íslandi fyrir námsefni Futurekids International, sem á rætur að rekja til Los Angeles í Bandaríkjunum. Námsefni Futurekids er sérsniðið námsefni fyrir börn og unglinga, sem samið er og þróað af sérfræðingum á sviði uppeldis- og kennslufræði. Námsefnið er nú kennt í yfir 70 löndum. Á Íslandi hafa nú þegar yfir 2.000 börn notið námsefnis Framtíðarbarna. Meira
29. ágúst 1998 | Margmiðlun | 249 orð | ókeypis

Frábær landsliðsleikur

Three Lions, fótboltaleikur fyrir PlayStation frá Take 2 og Z-Axis. FÓTBOLTALEIKURINN Three Lions var gefinn út nýlega af leikjafyrirtækjunum Take 2 og Z-Axis, Three Lions er leikur þar sem aðeins er hægt að velja landslið landa en ekki innandeildar lið. Meira
29. ágúst 1998 | Skólar/Menntun | 307 orð | ókeypis

FRÆÐSLUNET Á AUSTURLANDI Tengir

FRÆÐSLUNETINU er ætlað að hlutast til um að boðið verði upp á nám á háskólastigi á Austurlandi og að efla símenntun og fullorðinsfræðslu í fjórðungnum," segir Óðinn Gunnar Óðinsson, "fræðslunetið mun m.a. vinna í nánu samstarfi við framhaldsskólana á Austurlandi, starfandi háskólastofnanir á Íslandi og aðrar námsstofnanir, atvinnulíf og fleiri aðila. Meira
29. ágúst 1998 | Skólar/Menntun | 264 orð | ókeypis

Fyrirlestrar Geðhjálpar fyrir aðstandendur geðsjúkra

GEÐHJÁLP, samtök fólks með geðsjúkdóma, aðstandenda þeirra og áhugafólks um geðheilbrigðismál, býður í haust að vanda upp á námskeið og fyrirlestra um geðsjúkdóma og viðbrögð við þeim. "Í fyrirlestrunum er fjallað um geðsjúkdóma og hvernig aðstandendur eiga helst að umgangast ástvin sem er með geðsjúkdóm," segir Ingólfur H. Ingólfsson, framkvæmdastjóri Geðhjálpar. Meira
29. ágúst 1998 | Menningarlíf | 23 orð | ókeypis

Fyrsta sýning Ellýjar

Fyrsta sýning Ellýjar ELLÝ opnar sína fyrstu myndlistarsýningu á morgun, sunnudag, í World Class, Fellsmúla 34. Á sýningunni eru aðallega olíuverk unnin á árinu. Meira
29. ágúst 1998 | Skólar/Menntun | 130 orð | ókeypis

Förðunarskóli Íslands

EFTIRFARANDI námskeið eru meðal þess sem verður í Förðunarskóla Íslands á skólaárinu 1998-1999 Í grunni 1 eru kennd undirstöðuatriði ljósmynda- og tískuförðunar. Farið er í litgreiningu, litasamsetningar og litaval. Nemendur fræðast um hár, förðun og hreinlæti. Þá er farið ítarlega í tískustrauma og tískuförðun. Meira
29. ágúst 1998 | Skólar/Menntun | 312 orð | ókeypis

Gott að læra tungumálið áður

EVRÓPUSAMBANDIÐ veittir árlega Leonardo da Vinci styrki sem íslenskum ungmennum hjá Vistaskiptum og námi gefst kostur á að nota til að fara í starfsnám til Austurríkis, Þýskalands og Bretlands. Oddný Kristinsdóttir fékk slíkan styrk og fór á vegum Vistaskipta til Austurríkis. Meira
29. ágúst 1998 | Fólk í fréttum | 168 orð | ókeypis

Heiðursgestur í samkvæmi

ÞAÐ var fjölmennt í samkvæmi sem haldið var til heiðurs prófessor Carol Pazandak fyrir nokkru en hún er frá Minnesota og er mikill Íslandsvinur. Á sumrin dvelur hún hér á landi ásamt eiginmanni sínum Joe O'Shaughnessy. Carol kom upprunalega hingað til lands í þeim tilgangi að gera samning milli Háskóla Íslands og Minnesotaháskóla um skiptisamband kennara og nemenda. Meira
29. ágúst 1998 | Skólar/Menntun | 109 orð | ókeypis

Heilbrigðisdeild Háskólans á Akureyri

HJÚKRUNARFRÆÐI var önnur tveggja námsleiða er fyrstu nemendur Háskólans á Akureyri gátu valið, haustið 1987. Deildin var strax í upphafi nefnd heilbrigðisdeild þannig að fjölga mætti námsbrautum á sviði heilbrigðismála þegar fram liðu stundir. Nám í hjúkrunarfræði tekur 4 ár og lýkur með BS-prófi. Námið er 120 námseiningar, 30 einingar á ári. Meira
29. ágúst 1998 | Skólar/Menntun | 148 orð | ókeypis

Heimilisiðnaðarskólinn Þjóðlegar hefðir í

ÍSLENSK menning og þjóðlegar hefðir í handverki eru í hávegum hafðar í Heimilisiðnaðarskólanum en jafnframt því að viðhalda hefðunum er unnið að endurnýjun þeirra, þar sem þekktum vinnuaðferðum er beitt til þess að gera nýja hluti. Einnig eru kenndar nýjungar í handverki og áhersla lögð á góð vinnubrögð. Meira
29. ágúst 1998 | Skólar/Menntun | 61 orð | ókeypis

Heimspekiskólinn HEIMSPEKISKÓLINN byrj

HEIMSPEKISKÓLINN byrjar aftur í september eftir annarhlé. Hreinn Pálsson skólastjóri segir að nýir kennarar verði honum til aðstoðar. Þessir kennarar eru Kristín Harðardóttir, Kolbrún Pálsdóttir og Guðrún Eva Pálsdóttir. Heimspekiskólinn er skipulagður til að kenna börnum skapandi og gagnrýna hugsun. Netfang skólans er hskoliþislandia. Meira
29. ágúst 1998 | Skólar/Menntun | 260 orð | ókeypis

"Hjartansmál"

NÝI söngskólinn "Hjartansmál" hefur sitt fjórða starfsár í glænýju húsnæði Karlakórs Reykjavíkur við Skógarhlíð. Neðri hæð húss Karlakórs Reykjavíkur er sérstaklega hönnuð sem skólahúsnæði og samþykkt sem slík. Aðstæður eru ákjósanlegar. Meira
29. ágúst 1998 | Skólar/Menntun | 501 orð | ókeypis

Hjúkrunarfræði í fjarnámi Raunh

ÓLÍNA Sófusdóttir og María Bára Hilmarsdóttir eru starfandi sjúkraliðar við Sjúkrahúsið á Egilsstöðum. Ólína býr á Egilsstöðum og María Bára í Fellabæ og eru báðar með fjölskyldu og börn á skólaaldri. Þær ákváðu að hefja nám í hjúkrunarfræði við Háskólann á Akureyri og hafa lokið fyrsta ári. Meira
29. ágúst 1998 | Skólar/Menntun | 166 orð | ókeypis

Hljóðsetning Innsýn í hljóð

HLJÓÐSETNING ehf. býður upp á fjölbreytt og skemmtileg 18 tíma leiklistarnámskeið fyrir 8 ára og eldri. Á námskeiðunum kynnast þátttakendur af eigin raun leikrænni tjáningu, talsetningu teiknimynda, upptöku í hljóðveri og upptöku tónlistarmyndbands. Einnig fá þátttakendur innsýn í sögu og gerð myndbanda, sem og förðun fyrir kvikmynda- og sjónvarpsleik. Meira
29. ágúst 1998 | Skólar/Menntun | 67 orð | ókeypis

Hraðlestrarskólinn

Ólafur Haukur Johnson segir að langflestir þátttakendur á námskeiðum Hraðlestrarskólans hafi getað aukið lestrarhraðann um helming. Skólinn hefur verið starfræktur í 20 ár. Námskeiðin standa yfirleitt í sex vikur. Kennt er einu sinni í viku og svo æfir fólk sig heima eina klukkustund á dag. Hraðlestrarnámskeið kostar 18.000 krónur. Meira
29. ágúst 1998 | Skólar/Menntun | 586 orð | ókeypis

Húsgagnaviðgerðir Kista með fortíð hlýtur

ÉG FÉKK allt í einu þá grillu að fara að læra bólstrun en þegar að var gáð reyndist vera erfitt að komast á samning. Svo sá ég auglýst námskeið í að gera við gömul húsgögn og hugsaði með mér: Því ekki að prófa að fara á svona námskeið og athuga hvernig mér líkar að eiga við þetta? Þannig að ég dreif mig," segir Hildur Valdís Guðmundsdóttir, starfsmaður í franska sendiráðinu, Meira
29. ágúst 1998 | Skólar/Menntun | 256 orð | ókeypis

Hvað er JC

JUNIOR Chamber er alþjóðlegur félagsskapur fólks á aldrinum 18 til 40 ára. Hjá Junior Chamber hafa lífsgæði fólks forgang og undirstaða starfsins er að byggja upp einstaklinginn, gefa honum tækifæri til að vaxa í starfi og leik og þannig gera hann hæfari til takast á við stjórnun og ábyrgð í félagsstarfi og athafnalífi. Í dag eru starfandi ellefu aðildarfélög. Meira
29. ágúst 1998 | Skólar/Menntun | 93 orð | ókeypis

Iðntæknistofnun

IÐNTÆKNISTOFNUN (ÍTS) er með mikla fræðslustarfsemi á sinni könnu og eru þátttakendur á námskeiðum um 1200-1500 á ári. Sérstaða stofnunarinnar felst í þróun námsgagna og kennslu í gæðastjórnun. ÍTS býður starfsfræðslu á breiðu sviði en áherslurnar eru á starfsmannaþróun, stofnun fyrirtækja, gæðastjórnun og umhverfisstjórnun. Meira
29. ágúst 1998 | Fólk í fréttum | 72 orð | ókeypis

Í fótspor Bítlanna

BRÆÐURNIR úr Oasis hafa aldrei farið leynt með aðdáun sína á Bítlunum. Nú nýverið lék gítarleikarinn Noel Gallagher í sinni fyrstu kvikmynd, "Mad Cows" eða Óðar kýr, og er það vísast engin tilviljun að í myndinni gengur hann yfir gatnamótin á Abbey Road þar sem Bítlarnir létu mynda sig fyrir samnefnt plötuumslag árið 1969. Meira
29. ágúst 1998 | Margmiðlun | 392 orð | ókeypis

Íslenskur kvikmyndavefur

MEÐ vinsælasta efni á vefnum er kvikmyndaumfjöllun ýmiskonar og staðir þar sem fræðast má um þá listgrein legíó. Hér á landi er til vefsetrið kvikmyndir.is, sem opnað var í júníbyrjun. Aðstandendur kvikmynda.is eru þeir Gunnar Ingvi Þórisson og Helgi Páll Helgason. Meira
29. ágúst 1998 | Skólar/Menntun | 301 orð | ókeypis

JC hreyfingin Sigrast á óttanum vi

"ÉG ákvað að fara á ræðunámskeið hjá JC eftir að ég hætti á námskeiði í Háskólanum vegna fyrirlesturs sem ég átti að flytja," segir Arna Björk Gunnarsdóttir sem gekk í JC hreyfinguna snemma á þessu ári, "mér fannst ótti við að koma fram of stór hömlun." Hún fór á sex vikna námskeið í ræðumennsku sem lauk með ræðukeppni. Meira
29. ágúst 1998 | Skólar/Menntun | 157 orð | ókeypis

Kennslustöðvar í úthverfum

HINN 1. september hefst 35. starfsár Tónskóla Sigursveins D. Kristinssonar. Markmið Tónskólans er að efla almenna tónlistarþekkingu og almenna iðkun tónlistar. Í skólanum gefst nemendum kostur á að þroska tónlistarhæfni sína og tónlistarsmekk í því skyni að gera tónlist að eðlilegum þætti í daglegu lífi. Meira
29. ágúst 1998 | Fólk í fréttum | 452 orð | ókeypis

Kirk Douglas aftur í kvikmynd

KIRK Douglas hefur ekki leikið í kvikmynd síðan hann fékk hjartaáfall fyrir tveimur og hálfu ári. Það stendur þó til bóta. Tökur á myndinni "Sundowning" með honum og Dan Aykroyd hefjast í október. Þá er hann einnig með í bígerð að leika ásamt syni sínum í "A Song for David" en þeir eru að bíða eftir því að handritið verði fullunnið. Meira
29. ágúst 1998 | Skólar/Menntun | 267 orð | ókeypis

Kramhúsið Heitt haust

LEIKHÚSSPORT, flamenco og magadans eru splunkuný námskeið sem hefjast í Kramhúsinu við Bergstaðastræti á næstu dögum. Sívinsæl námskeið sem alltaf eru fljót að fyllast eru leikfimi, afródans, jóga og listasmiðja barna, að sögn Hafdísar Árnadóttur í Kramhúsinu. Meira
29. ágúst 1998 | Fólk í fréttum | 193 orð | ókeypis

Kvikmynd í bígerð sem byggð er á Lewinsky- hneykslinu

LÆRLINGUR í Washington verður heitið á nýrri mynd leikstjórans Clyde Ware og fjallar myndin um unga konu sem á í ástarævintýri við valdamikinn mann úr ríkisstjórninni. Ekki þarf mikið hugarflug til að sjá hvaðan fyrirmyndin er sprottin. Ware, sem hefur framleitt nokkrar sjónvarpsmyndir, segir að hann hafi upphaflega ætlað myndinni að fjalla um öldungaráðsþingmann og ungan dreng. Meira
29. ágúst 1998 | Fólk í fréttum | 459 orð | ókeypis

LAUGARDAGSMYNDIR SJÓNVARPSSTÖÐVANNA

Stöð215.55 Góðan daginn, Timothy (Bonjour Timothy, '95), er komin yfir hálfan hnöttinn frá Nýja Sjálandi. Unglingamynd um nemendur, ástir og prakkarastrik. AMG gefur , (af 4). Stöð221.05 Butch Cassidy og Sundance Kid (Butch Cassidy and the Sundance Kid, '69). Meira
29. ágúst 1998 | Skólar/Menntun | 132 orð | ókeypis

Leiklist fyrir alla krakka í Kramhúsinu

BÖRN og unglingar á öllum aldri ættu að geta fundið leiklistarnámskeið við hæfi í Kramhúsinu. Eftirfarandi námskeið eru í boði: Leiklist fyrir 4­6 ára. Unnið út frá ævintýrum, þekktum jafnt sem heimatilbúnum, með áherslu á hið leikræna. Leitast er við að örva og virkja eðlilegt hugmyndaflug barnanna. Myndlist og leiklist fyrir 7­9 ára. Meira
29. ágúst 1998 | Skólar/Menntun | 74 orð | ókeypis

Leikmannaskólinn

LEIKMANNASKÓLI kirkjunnar býður almenningi fræðslu um grundvallaratriði kristinnar trúar. Skólinn er rekinn í samvinnu þjóðkirkjunnar og guðfræðideildar Háskólans. Kennsla er í formi fyrirlestra og umræðna. Engar kröfur eru gerðar um menntun, undirbúning, heimavinnu eða próf. Meira
29. ágúst 1998 | Skólar/Menntun | 306 orð | ókeypis

Leirmótun Í snertingu við höfuðskepnurnar

LEIRKRÚSIN í Brautarholti 16 í Reykjavík er nú að hefja þriðja starfsárið, en þar eru haldin námskeið í leirmótun fyrir byrjendur jafnt sem lengra komna. Þar er auk þess opin vinnustofa fyrir þá sem hafa ákveðna undirstöðuþekkingu í faginu en vantar vinnuaðstöðu. Meira
29. ágúst 1998 | Skólar/Menntun | 126 orð | ókeypis

"Léttu þér lífið"

MARKMIÐ sjálfseflingarnámskeiðsins "Léttu þér lífið", sem hefst í september hjá félagsráðgjafastofunni Aðgát í Ármúla 19, er að nemandinn verði meðvitaðri um sjálfan sig, efli sjálfsöryggið og trú á eigin getu. Einnig er miðað að því að nemandinn átti sig betur á samskiptum sínum við aðra og því hvaða leið sé æskilegust í þeim efnum til þess að njóta sín til fulls. Meira
29. ágúst 1998 | Skólar/Menntun | 106 orð | ókeypis

M.A. nám í uppeldisfræði

FÉLAGSVÍSINDADEILD Háskóla Íslands býður fram nú í haust M.A. nám í uppeldis- og menntunarfræði og geta nemendur valið tvær línur: Mat á skólastarfi. 60 einingar. Þar er lögð áhersla á að nemendur sérhæfi sig í matsfræðum og mati á skólastarfi. Almennt rannsóknarnám. 60 einingar. Meira
29. ágúst 1998 | Skólar/Menntun | 209 orð | ókeypis

Margmiðlun gerir samning við DPEC MARGMIÐLUN gerði

MARGMIÐLUN gerði nýverið samning við fjarkennslufyrirtækið DPEC Inc. sem hefur þróað hátt í 200 fjarkennslunámskeið. Námskeiðin eru á Netinu og eru geymd á fjarkennslumiðlara Margmiðlunar. Námskeiðin eru hönnuð til að gefa fyrirtækjum og einstaklingum nýjan valkost við símenntun og endurmenntun. Meira
29. ágúst 1998 | Skólar/Menntun | 359 orð | ókeypis

Matur og kynlíf Kynörvandi krydd, kerti og r

HJÁ Matreiðsluskólanum okkar og Mími-Tómstundaskólanum er nú í fyrsta sinn í boði námskeið sem ber yfirskriftina Matur og kynlíf. Að sögn Gissurar Guðmundssonar, skólastjóra Matreiðsluskólans okkar, munu þátttakendur á námskeiðinu m.a. læra að leggja á borð á rómantískan hátt með tilheyrandi kertum og blómum, auk þess sem fjallað verður um þýðingu þess hvernig matnum er raðað á diskana. Meira
29. ágúst 1998 | Skólar/Menntun | 102 orð | ókeypis

Menntun er æviverk

ENGIN starfsmenntun er endanleg nú á tímum þegar tækni og atvinnulíf eru í stöðugri þróun. Þannig þarf fólk stöðugt að bæta við þekkingu sína og hæfni, ætli það að taka þátt. Fræðslusambandið Símennt, sem stofnað var af Ungmennafélagi Íslands, Kvenfélagasambandi Íslands og Bændasamtökunum í árslok 1996, stuðlar að fullorðinsfræðslu um land allt, með ofangreint í huga. Meira
29. ágúst 1998 | Skólar/Menntun | 300 orð | ókeypis

Miðstöð símenntunar Leiði

NÁMSKRÁ Miðstöðvar símenntunar á Suðurnesjum fyrir haustið 1998 er komin út. Henni hefur verið dreift í öll hús á Suðurnesjum. Hana má einnig finna á alnetinu. Slóðin er: www.mss.is. Í námskránni má finna ýmsar almennar upplýsingar um Miðstöðina og námskeið í september og október. Meira
29. ágúst 1998 | Skólar/Menntun | 434 orð | ókeypis

Mímir-Tómstundaskólinn Nemendur frá fjögurra ára til nír

Á SÍÐASTA starfsári voru nemendur Mímis-Tómstundaskólans á fimmta þúsund og er hann því orðinn einn af fjölmennustu skólum landsins, að sögn skólastjórans, Andrésar Guðmundssonar. Nemendur skólans eru á öllum aldri og úr öllum stéttum þjóðfélagsins. "Á síðasta starfsári var yngsti nemandinn fjögurra ára og sá elsti níræður. Meira
29. ágúst 1998 | Skólar/Menntun | 155 orð | ókeypis

Mjólkurbílstjórar Allt sem vita þ

IÐNTÆKNISTOFNUN og Samtök afurðastöðva í mjólkuriðnaði hafa unnið að því að koma á fót námskeiði um mjólkurflutninga fyrir mjólkurbílstjóra. Megin ástæðan er sú að bundið er í reglugerð um mjólk og mjólkurvörur að einungis bílstjórar sem fengið hafa rækilega tilsögn megi vinna við fagið. Samvinna var m.a. höfð við norsku mjólkuriðnðarsamtökin TINE í verkefninu. Meira
29. ágúst 1998 | Skólar/Menntun | 82 orð | ókeypis

Myndlistarskólinn í nýju húsnæði

MYNDLISTARSKÓLINN í Reykjavík hefur flutt í eigið húsnæði á Hringbraut 21 eða á aðra hæð í JL húsinu. Námskeiðahald byrjar þar 28. september næstkomandi. Um er að ræða 1400 fm rými sem keypt var með styrk frá Reykjavíkurborg og er verið að innrétta það þessa dagana. Nýr skólastjóri hefur verið ráðinn og er það Þóra Sigurðardóttir myndlistarmaður. Meira
29. ágúst 1998 | Skólar/Menntun | 188 orð | ókeypis

Myndlistaskóli Margrétar

MYNDLISTASKÓLI Margrétar var stofnaður árið 1994. Leiðbeinandi á námskeiðum í skólanum er Margrét Jónsdóttir en hún hefur lokið námi úr málaradeild Myndlista- og handíðaskóla Íslands. Margrét hefur kennt börnum og unglingum myndlist undanfarin ár við Foldaskóla, Grunnskóla Njarðvíkur, Langholtskóla og hjá íþrótta- og tómstundaráði Reykjavíkur. Meira
29. ágúst 1998 | Skólar/Menntun | 105 orð | ókeypis

Myndlist íKópavogi

MYNDLISTARSKÓLI Kópavogs á 10 ára afmæli í haust. Af því tilefni verður skólasýning í Listasafni Kópavogs, Gerðarsafni. Sýningin verður opnuð 3. október og verða þar verkefni eftir alla nemendur skólans frá vorönninni. Haustönn hefst 5. október og verður kennt í mörgum þáttum myndlistar fyrir börn og fullorðna. Meira
29. ágúst 1998 | Skólar/Menntun | 393 orð | ókeypis

Námsflokkarnir Tungumál, myndlist, starfsnám

TUNGUMÁLANÁMSKEIÐIN njóta alltaf vinsælda, að sögn Þorbjargar Jónsdóttur skrifstofustjóra Námsflokkanna. Mikil aðsókn hefur verið að undanförnu á námskeið í spænsku, ítölsku og hollensku og einnig hefur verið nokkur áhugi fyrir námi í kínversku, japönsku, serbókróatísku og pólsku, svo fátt eitt sé nefnt. Meira
29. ágúst 1998 | Skólar/Menntun | 141 orð | ókeypis

Námskeið í AutoCAD

NOTENDUR teikni- og hönnunarforritsins AutoCAD eiga kost á margs konar námskeiðum í AutoCAD og stoðforritum með því. Snertill er sölu- og þjónustuaðili AutoCAD og býður upp á eftirtalin námskeið: AutoCAD R14 ­ Nýjungar. Notendur læra að setja upp vinnuumhverfið, kynnast nýjum samskiptagluggum, nota nýjar og bættar aðgerðir. Meira
29. ágúst 1998 | Skólar/Menntun | 200 orð | ókeypis

Námskeið um hjónaband

NÁMSKEIÐ um hjónaband og sambúð, sem haldin eru á vegum Hafnarfjarðarkirkju, eru ætluð öllum sem eru í hjónabandi eða sambúð, ekki aðeins þeim sem eiga við vandamál að stríða, heldur hinum líka sem vilja styrkja samband sitt. Meira
29. ágúst 1998 | Menningarlíf | 95 orð | ókeypis

Nýjar bækur

SAGA Kvenfélags Bólstaðarhlíðarhrepps í 70 ár nefnist Ljós og skuggar og eru þar skráðir allir félagar kvenfélags í 7 áratugi, gerð í stuttu máli grein fyrir þeim og lítil mynd af bæjum þeirra. Saga félagsins er sögð og birtar frásagnir og ljóð eftir félagskonur, ásamt sýnishorni af fundargerðum og reikningabók. Meira
29. ágúst 1998 | Skólar/Menntun | 288 orð | ókeypis

Næmari á smáatriðin í músíkinni

"ÉG beitti röddinni vitlaust og fékk hæsi," segir Sævar Kristinsson, ráðgjafi hjá Iðntæknistofnun, "en eftir að ég hóf söngnámið losnaði ég við hæsina." "Það er mikil bót fyrir mig að geta talað og sungið rétt, því ég fæst nefnilega töluvert við kennslu," segir hann. "Núna treysti ég mér til að tala hljóðnemalaust hvar sem er. Meira
29. ágúst 1998 | Fólk í fréttum | 275 orð | ókeypis

Pamela í nýrri þáttaröð

PAMELA Anderson Lee hefur fengið hlutverk í nýrri þáttaröð, V.I.P, sem hefur göngu sína í bandarísku sjónvarpi í haust. Pamela, sem er 31 árs, hefur lagt strandvarðabolinn á hilluna en í staðinn mun hún verða í hlutverki yfirmanns lífvarðaþjónustu í Beverly Hills. Í nýlegu viðtali við tímaritið Entertainment Weekly kemur fram að hún er einn af framleiðendum þáttanna. Meira
29. ágúst 1998 | Skólar/Menntun | 252 orð | ókeypis

Prjónað í höndunum

FJÓRÐA starfsár Prjónaskóla Tinnu er nú að hefjast. Skólinn hefur notið vinsælda frá upphafi og hafa á sjöunda hundrað nemendur sótt hin ýmsu námskeið. Fjölbreytni námskeiða er mikil og má meðal annars nefna almennt prjón en í það sækja nemendur sem vilja auka við kunnáttu sína í prjóni og læra nýjar aðferðir. Meira
29. ágúst 1998 | Skólar/Menntun | 147 orð | ókeypis

Prjóntækni Kaðlaprjón, klukkuprjón, hælar o

Á PRJÓNTÆKNINÁMSKEIÐUM Sunnevu Hafsteinsdóttur textílfræðikennara í garnversluninni Storkinum sitja hlið við hlið reyndar handavinnukonur og aðrar sem hafa aldrei snert á prjónum. Og svo einn og einn karl á stangli. Meira
29. ágúst 1998 | Skólar/Menntun | 354 orð | ókeypis

Rauði krossinn Sjálfboðastörf, slys á

NÁMSKEIÐ í almennri skyndihjálp og sálrænni skyndihjálp eru haldin reglulega á vegum Rauðakrossdeilda um land allt og hægt er að setja upp skyndihjálparnámskeið fyrir vinnustaði sérsniðin að þeirra þörfum. Á ári hverju sækja 4.000­ 5.000 manns víða um land skyndihjálparnámskeiðin, að sögn Sigríðar Þormar, deildarstjóra innanlandsskrifstofu Rauða kross Íslands. Meira
29. ágúst 1998 | Fólk í fréttum | 2056 orð | ókeypis

SAGAN AF BRANDON TEENA

Sagan af Brandon Teena var verðlaunuð sem besta heimildarmyndin á Kvikmyndahátíðinni í Berlín. Gréta Ólafsdóttir og Susan Miska gerðu myndina sem sýnd hefur verið víða um heim og verður líklega frumsýnd hérlendis á Kvikmyndahátíð Reykjavíkur. Kristín Ómarsdóttir fjallar um myndina og tekur höfundana tali. Meira
29. ágúst 1998 | Skólar/Menntun | 241 orð | ókeypis

Sérfræðipróf fyrir Microsoft Office

TÖLVU- og verkfræðiþjónustan hefur fyrstur íslenskra tölvuskóla fengið viðurkenningu Microsoft til þess að prófa og gefa út sérfræðigráður fyrir notendur Microsoft Office hugbúnaðar. Viðurkenning þessi, sem veitt er eftir að þátttakandi hefur staðist sérstök próf, nefnist Microsoft office user Specialist (MOUS). Meira
29. ágúst 1998 | Fólk í fréttum | 105 orð | ókeypis

Skelfist kóngulær

HROLLVEKJUHÖFUNDURINN Stephen King viðurkenndi það nýlega að hann er verulega hræddur við kóngulær, skordýr auk þess að vera lofthræddur. King fór nýlega til Englands í fyrsta skipti í næstum 20 ár til að kynna nýjustu bók sína, "Bag of Bones", og játaði fyrir blaðamönnum: "Ég verð stundum hræddur. Ég skelfist kóngulær. Snákar hafa engin áhrif á mig. En ég þoli ekki skordýr. Meira
29. ágúst 1998 | Skólar/Menntun | 362 orð | ókeypis

Skiptinemi Ætla aftur í heimsókn

"MIG langaði til að fara út sem skiptinemi en ég hikaði vegna tilhugsunar um að geta ekki sinnt hestunum mínum," segir Sunna Reynisdóttir nemandi í Menntaskólanum við Hamrahlíð. "Ég sótti svo loks um og var kominn til Argentínu í febrúar í fyrra. Ég kom aftur heim núna í janúar." segir hún. Meira
29. ágúst 1998 | Skólar/Menntun | 321 orð | ókeypis

Skylmingar Eru skylmingar líkar fi

SKYLMINGAR eru stundaðar í ÍR húsinu við Landakot og liðinn vetur fóru til dæmis nemendur í Landakotsskóla í skylmingatíma. Skylmingafélag Reykjavíkur stendur fyrir þessari íþrótt og hefur Búlgarinn Nikolay Mateen kennt mörgum að skylmast. Hann var í búlgarska landsliðinu á níunda áratugnum og keppti m.a. á heimsbikarmótum. "Árið 1986 unnum við brons og ári síðar silfur," segir hann. Meira
29. ágúst 1998 | Skólar/Menntun | 584 orð | ókeypis

Starfslok "Ég er svo frísk að ég er

ÉG ÆTLAÐI mér ekki að fara á svona námskeið en svo hitti ég konu sem var að fara og spurði mig af hverju ég kæmi ekki bara líka. Svo við slógum okkur saman og fórum á námskeiðið og ég sé alls ekki eftir því," segir Esther Ósk Karlsdóttir. Námskeiðið var haldið hjá Starfsmannafélaginu Sókn í samvinnu við Menningar- og fræðslusamband Alþýðu og bar yfirskriftina "Á tímamótum". Meira
29. ágúst 1998 | Skólar/Menntun | 188 orð | ókeypis

Stefnir á förðun fyrir leikhús

ÉG ER nýbúin á þriggja mánaða námskeiði hjá Förðunarskólanum," segir Hafrún Pálsdóttir, "þetta var grunnámskeið sem stóð fjóra tíma á dag fjóra daga vikunnar." Hafrún segir að kennslan hafi verið markviss og nemendur komist yfir mikið efni en um var að ræða sýnikennslu, leiðbeiningar og ýmiskonar æfingar. Meira
29. ágúst 1998 | Skólar/Menntun | 426 orð | ókeypis

Stýrimannaskólinn Skipstjórna

STÝRIMANNASKÓLINN í Reykjavík er að hefja sitt 18. starfsár nú í haust með verulega breyttu námsfyrirkomulagi fyrir þá sem eru að hefja skipstjórnarnám. Menntamálaráðuneytið hefur ákveðið að breytingar, sem lengi hafa staðið fyrir dyrum, taki nú gildi. Breytingarnar felast m.a. Meira
29. ágúst 1998 | Fólk í fréttum | 339 orð | ókeypis

SUNNUDAGSMYNDIR SJÓNVARPSSTÖÐVANNA

Stöð213.10 Fálkamærin (Ladyhawke, '88), , er miðaldaævintýri um sverðaglamur og seiðskratta, sem er nokkuð skemmtilegt en skilur lítið eftir. Meira
29. ágúst 1998 | Menningarlíf | 638 orð | ókeypis

Svo er það bara sveiflan

Á djasshátíð á Selfossi vakti ung söngkona, Kristjana Stefánsdóttir, athygli gagnrýnanda Morgunblaðsins, Vernharðs Linnets. Í dómi um hátíðina fullyrti hann að Kristjana væri "eitt efnilegasta djasssöngkonuefni sem við höfum eignast" og honum þótti hún hafa "sérstaklega heillandi sviðsframkomu og húmorinn er ósvikinn, röddin góð". Meira
29. ágúst 1998 | Skólar/Menntun | 789 orð | ókeypis

SVÆÐISLEIÐSÖGN Draugasögur í þokunni

FOSSAR og fjöll, álfar og tröll, atvinnuhættir og umhverfismál, ævintýri og þjóðsögur. Fljótt á litið virðist sem framantalin atriði séu sitt úr hverri áttinni en á þeim öllum og fleirum til eiga allir góðir leiðsögumenn að kunna skil og geta miðlað á lifandi og skemmtilegan hátt til ferðamanna, erlendra jafnt sem innlendra, sem leggja Ísland undir fót. Meira
29. ágúst 1998 | Menningarlíf | 58 orð | ókeypis

Sýningu lýkur

SÝNINGUNNI "Stiklað í straumnum" lýkur á sunnudag. Á sýningunni er m.a. að finna verk eftir Jóhannes Kjarval, Birgi Andrésson, Brynhildi Þorgeirsdóttur, Kristin Hrafnsson, Daníel Magnússon, Ragnheiði Jónsdóttur, Halldór Ásgeirsson, Borghildi Óskarsdóttur, Alfreð Flóka, Kristin G. Harðarsson, Ólaf S. Gíslason, Finnboga Pétursson o.fl. Opið er á Kjarvalsstöðum frá kl. Meira
29. ágúst 1998 | Fólk í fréttum | 154 orð | ókeypis

Sögufrægur félagsskapur

Stöð221.05 Butch Cassidy og Sundance Kid, , kom vestranum aftur á landakortið og er ein skemmtilegasta mynd allra tíma, Að hluta sannsöguleg, um útlaga, lestarræningja og byssubófa (Paul Newman og Robert Redford), Meira
29. ágúst 1998 | Skólar/Menntun | 430 orð | ókeypis

Söngdeild "Eins og að finna sér s

FLESTIR nemendur í söngdeild Tónlistarskóla Fljótsdalshéraðs eru í fullri vinnu og söngurinn er því mikilvægt áhugamál en Keith Reed söngkennari leggur meiri áherslu í söngkennslunni á hvernig fólk er heldur en hvernig fólk syngur. Hulda Víðisdóttir er í söngnámi hjá Keith Reed. Hún hefur aldrei lært söng áður en alltaf haft gaman af því að syngja. Meira
29. ágúst 1998 | Fólk í fréttum | 152 orð | ókeypis

Teiti til heiðurs Godzilla

SKRÍMSLAMYNDIN Godzilla var frumsýnd á Íslandi nú á dögunum. Í tilefni af því ákváðu forráðamenn Stjörnubíós, sem er eitt þeirra kvikmyndahúsa sem sýnir myndina, að halda teiti eftir sýningu á myndinni síðastliðið föstudagskvöld. Það var hljómsveitin Gos sem spilaði fyrir Godzilla-aðdáendur á skemmtistaðnum Inferno auk þess sem boðið var upp á léttar veitingar. Meira
29. ágúst 1998 | Skólar/Menntun | 288 orð | ókeypis

"Til að bjarga mér í Frakklandi"

ÉG hef gaman af tungumálum og hef lært ensku, dönsku og þýsku, hinsvegar hafði ég ekki áður stundað alvöru nám í frönsku," segir Guðmundur Guðbrandsson fyrrverandi skólastjóri Vogaskóla í Reykjavík, "ég glímdi við frönskuna í sjónvarpsþáttum Vigdísar Finnbogadóttur á sínum tíma en byrjaði svo hjá Alliance Francaise haustið 1996. Meira
29. ágúst 1998 | Skólar/Menntun | 220 orð | ókeypis

Til að vera betur viðræðuhæf á ensku

"ÞETTA er markvisst nám og hefur nýst mér vel," segir Dagmar Agnarsdóttir hársnyrtimeistarisem var fyrst á námskeiði í Enskuskólanum á vorönn árið 1996. Hún fór á sumarnámskeið þetta sama ár og var svo eina önn í vetur. "Kennslan hefur verið 1­2 sinnum í viku á þeim námskeiðum sem ég hef verið á," segir hún. Meira
29. ágúst 1998 | Fólk í fréttum | 203 orð | ókeypis

Tombstone að hætti meistara Ford

Stöð223.35 John Ford var ókrýndur konungur vestraleikstjóra og Mín kæra Klementína (My Darling Clementine, '46), var í hópi hans bestu mynda. Mikið hefur verið fjallað um átökin í Tombstone á efri hluta síðustu aldar, og þær þjóðsagnakenndu persónur sem þar komu við sögu. Wyatt Earp, Doc Holliday og Clantonbræður. Meira
29. ágúst 1998 | Fólk í fréttum | 175 orð | ókeypis

"Trainspotting" sett upp vestanhafs

"VELDU þér vinnu... veldu þér framtíð. En hvers vegna ætti nokkrum að detta í hug að gera það?" Þessi orð urðu víðfræg í kvikmyndinni Trainspotting sem naut gríðarlegra vinsælda um heim allan. Leikritið var síðar tekið til sýninga hérlendis og nú stendur til að sýna það í Bandaríkjunum. Meira
29. ágúst 1998 | Skólar/Menntun | 10 orð | ókeypis

Tungumál Hannyrði

Tungumál Hannyrði Tónlist Endurmenntun Tölvur Hjúkrun Matur Skiptinemar Starfslok Förðun Meira
29. ágúst 1998 | Skólar/Menntun | 181 orð | ókeypis

Tölvutónlistarskóli og miðstöð

Á UNDANFÖRNUM árum hefur tölvutækni orðið sífellt stærri þáttur í tónsköpun og tónlistarflutningi og má segja að nær öll svið tónlistar séu nú háð tölvutækni á einn eða annan hátt. Eftirspurn eftir fræðslu í notkun tölvutækni í tónlist hefur því aukist mikið og er þörf fyrir markvissa fræðslu á þessu sviði. Meira
29. ágúst 1998 | Fólk í fréttum | 130 orð | ókeypis

Umdeildar myndir af Brooke Shields 10 ára

EF BROOKE Shields fær ekki bráðabirgðalögbann verða nektarmyndir af henni 10 ára gamalli á sýningu í næsta mánuði í New York. Fyrirhugað er að sýning á ljósmyndum Garry Gross verði opnuð 11. september í "American Fine Arts"-listasafninu. Hann tók nektarmyndir af Shields árið 1975, að því er New York Post greinir frá. Meira
29. ágúst 1998 | Fólk í fréttum | 183 orð | ókeypis

Van Damme var djúpt sokkinn í eiturlyf

JEAN-Claude Van Damme hefur hrapað í vinsældum upp á síðkastið og ekki að ástæðulausu, að því er belgíska vöðvabúntið greinir frá í væntanlegu tölublaði af Entertainment Weekly. Þar greinir hann frá því að hann hafi átt við kókaínfíkn að stríða alveg þar til í fyrra. Einnig kemur fram að hann hafi verið nær dauða en lífi á hótelherbergi í Hong Kong: "Það leið næstum því yfir mig.. Meira
29. ágúst 1998 | Margmiðlun | 411 orð | ókeypis

VEFFÖNG

Íslenskir tónlistarvefir eru legíó og fer sífellt fjölgandi. Þeir eru og allmargir vefirnir sem tengjast tónlist óbeint, eins og hljóðfæraverslanir og þar fram eftir götunum. Eitt besta safn tónlistartengla sem um getur á Íslandi er á slóðinni http://rvik.ismennt.is/Ìjonhs/ í umsjá Jóns Hrólfs Sigurjónssonar. Meira
29. ágúst 1998 | Menningarlíf | 61 orð | ókeypis

Vefur Styrgerðar

SÝNING á textílverkum eftir Ingibjörgu Styrgerði Haraldsdóttur á göngunum í aðalbyggingu Kringlunnar stendur nú yfir. Sýningin er sett upp í tilefni af ellefu ára afmæli Kringlunnar um þessar mundir og nefnist hún "Vefur Styrgerðar". Meira
29. ágúst 1998 | Skólar/Menntun | 626 orð | ókeypis

Viðskipta- og tölvuskólinn "Se

VIÐSKIPTA- og tölvuskólinn rekur upphaf sitt til Einkaritaraskólans sem stofnaður var árið 1974 af Einari Pálssyni. Stjórnunarfélag Íslands keypti skólann árið 1984 og var nafninu breytt í Skrifstofu- og ritaraskólann. Árið 1993 gekk Nýherji hf til samstarfs við Stjórnunarfélagið um rekstur skólans og varð nafnið þá Viðskiptaskóli. Meira
29. ágúst 1998 | Skólar/Menntun | 245 orð | ókeypis

Vistaskipti og nám Vistaskipti & nám var sto

Vistaskipti & nám var stofnað árið 1990. Markmið fyrirtækisins er að gera fólki kleift að kynnast siðum og venjum annarra þjóða og afla sér þekkingar og reynslu erlendis," segir Arnþrúður Jónsdóttir forstöðumaður. Meira
29. ágúst 1998 | Skólar/Menntun | 182 orð | ókeypis

Vínfræði Að smakka og spjalla um vín

ÞEIM sem hafa áhuga á að vera viðræðuhæfir um vín og geta valið vín með mat stendur til boða námskeið um undirstöðuþekkingu í vínfræðum sem haldið verður í Matreiðsluskólanum okkar í haust. Námskeiðið er haldið á vegum Fræðsluráðs hótel- og matvælagreina og er öllum opið. Meira
29. ágúst 1998 | Skólar/Menntun | 283 orð | ókeypis

Þjóðdansafélag Reykjavíkur Gömlu dansarnir,

FALDARNIR lyftast og síðpilsin sviptast í húsnæði Þjóðdansafélags Reykjavíkur í Álfabakka 14a í Mjóddinni í vetur eins og endranær. Að sögn Ragnars Einarssonar, formanns félagsins, verður starfsemin með hefðbundnu sniði. Boðið verður upp á námskeið í gömlu dönsunum, þjóðdönsum og barnadönsum, auk þess sem dansglaðir eru velkomnir á opna æfingadansleiki sem haldnir eru hálfsmánaðarlega. Meira
29. ágúst 1998 | Skólar/Menntun | 471 orð | ókeypis

Þyrlumóttaka Á að kalla til þyrlu?

HUGMYNDIN að námskeiði Reykjavíkurdeildar Rauða krossins um móttöku þyrlu á slysstað kviknaði fyrir tíu árum eftir að maður hrapaði í fjallgöngu á Baulu í Borgarfirði. Af einhverjum ástæðum misfórust skilaboð, þannig að biðin eftir þyrlu Landhelgisgæslunnar varð býsna löng. Meira
29. ágúst 1998 | Skólar/Menntun | 156 orð | ókeypis

Ökuskólinn í Mjódd Meiraprófið vin

ÖKUSKÓLINN í Mjódd annast bæði kennslu fyrir þá sem eru að fara í almennt bifreiðapróf og einnig fyrir þá sem ætla í meirapróf eða að fá aukin ökuréttindi eins og það heitir á fagmáli. "Námið er skipulagt þannig að nýtt námskeið hefst í hverri viku og geta menn hafið nám sitt á miðvikudögum," segir Finnbogi G. Meira
29. ágúst 1998 | Skólar/Menntun | 8 orð | ókeypis

(fyrirsögn vantar)

Umræðan

29. ágúst 1998 | Aðsent efni | 485 orð | ókeypis

Listaverk, laxveiðar og verðbréfaþing

Mikil umræða varð um laxveiðimál Landsbanka Íslands hf. og síðar Búnaðarbanka Íslands hf. nú fyrr á árinu og varð sú umræða afdrifarík fyrir bankastjóra hins fyrrnefnda. Fyrir nokkrum árum taldi Kristín Sigurðardóttir, fulltrúi Kvennalistans í bankaráði Landsbanka Íslands, sig hafa bundið enda á þessa laxveiðitúra, en það reyndist hinn mesti misskilningur, Meira
29. ágúst 1998 | Bréf til blaðsins | 391 orð | ókeypis

Lúxushótelið á Akureyri Frá Steingrími St. Th. Sigurðssyni: EDDU

EDDUHÓTELIN á vegum Ferðaskrifstofu ríkisins eru úti um allt land og flest þeirra til fyrirmyndar. Gerðar eru kröfur til matar, vistarveruþæginda, þjónustulipurðar og yfirleitt alls þess sem ferðalangar þarfnast á löngum og stuttum ferðalögum. Á Akureyri er heimavistarhús M.A. til fyrirmyndar sem hótel á sumrum. Meira
29. ágúst 1998 | Aðsent efni | 555 orð | ókeypis

Rekum flóttann

SÁ ORÐRÓMUR gengur staflaust að mikillar ókyrrðar gæti í hugskoti þingmanna stjórnarliðsins, vegna sjávarútvegsmála. Sem vonlegt er lízt þeim mörgum hverjum illa á að ganga til kosninga með óbreytt fiskveiðastjórnarfar. Sér í lagi munu þingmenn Sjálfstæðisflokksins með böggum hildar og hugsa til þess með skelfingu að eiga að verja stefnu LÍÚ og lénsherranna í kosningabaráttunni. Meira
29. ágúst 1998 | Bréf til blaðsins | 260 orð | ókeypis

Slysagatnamót Frá Ásmundi U. Guðmundssyni: ORSAKIR liggja til al

ORSAKIR liggja til alls. Eftir að þjóðvegur nr. 1 varð að veruleika með tilkomu Hvalfjarðarganga breyttist æði margt frá fyrri tíð, meðal annars gatnamótin við Laxá hjá Sláturfélagi Suðurlands. Áður voru gatnamótin aðeins fjær ánni er nú er með viðunandi aðreinum í beygjum í báðar áttir. Meira

Minningargreinar

29. ágúst 1998 | Minningargreinar | 116 orð | ókeypis

Arnbjörg Guðlaugsdóttir

Elsku Adda amma mín, ég kveð þig með fáeinum orðum. Það er sárt að hugsa til þess að þú sért farin, en ég mun geyma allar minningar um þig í hjarta mínu, við verðum að átta okkur á að nú líður þér vel og ert komin til afa og búin að hitta allt þitt fólk. Ég skal biðja Guð um að geyma þig vel, elsku amma mín. Lífið þitt var einskær ást allra sár þú vildir græða. Meira
29. ágúst 1998 | Minningargreinar | 170 orð | ókeypis

Arnbjörg Guðlaugsdóttir

Elsku Adda amma mín, mig langar að kveðja þig með fáeinum orðum. Nú ertu komin til afa og búin að hitta allt þitt fólk. Það er erfitt að sjá á eftir þér en við verðum að hugsa skýrt og átta okkur á að nú líður þér vel, elsku amma mín. Ég mun geyma allar minningar um þig í hjarta mínu og biðja guð um að geyma þig vel. Meira
29. ágúst 1998 | Minningargreinar | 111 orð | ókeypis

Arnbjörg Guðlaugsdóttir

Að kvöldi 19. ágúst bárust mér þau sorglegu tíðindi að hún tengdamóðir mín, hún Adda, væri farin yfir móðuna miklu eftir erfiða sjúkralegu á Sjúkrahúsi Patreksfjarðar og mikla baráttu við hið illa krabbamein. Mig langar að kveðja hana og hann tengdafaðir minn hann Halla Aðalsteins sem lést hinn 27.10. 1992. Þau hjón voru mér sem foreldrar eftir að ég kom hingað fyrir um 10 árum. Meira
29. ágúst 1998 | Minningargreinar | 213 orð | ókeypis

Arnbjörg Guðlaugsdóttir

Óþægilega oft hef ég verið minnt á það á tæpu ári hve dauðinn getur verið okkur nálægur og jafnframt óumflýjanlegur. Mér finnst einhvern veginn svo óraunverulegt að hún Adda systir sé ekki lengur á meðal okkar. Elsku Adda, nú ertu farin til betri heima, ég vona að þar muni þér líða vel í faðmi Halla og annarra ástvina. Meira
29. ágúst 1998 | Minningargreinar | 406 orð | ókeypis

Arnbjörg Guðlaugsdóttir

Þegar mér barst tilkynning um andlát Öddu tengdamóður minnar liðu fram í hugann minningar og myndir liðinna ára eins og svo oft vill verða við slík tímamót. Stóra heimilið á Mýrunum, sem þau Adda og Halli stjórnuðu af svo miklum skörungsskap, verður öllum minnisstætt sem þar áttu skjól. Ég var rétt um tvítugt þegar ég kynntist þessari stóru fjölskyldu. Meira
29. ágúst 1998 | Minningargreinar | 208 orð | ókeypis

Arnbjörg Guðlaugsdóttir

Þó að hún amma okkar sé dáin verður hún alltaf til í huga okkar. Minningarnar sem við eigum um ömmu okkar og afa á Patró eru okkur mikilvægar og hafa veitt okkur margar gleðistundir. Þegar við vorum minni og áttum erfitt með að sætta okkur við, að missa þá sem okkur þótti vænt um sagði mamma okkur að þegar fólk dæi og færi til Guðs setti það ljós á himininn, stjörnu, Meira
29. ágúst 1998 | Minningargreinar | 262 orð | ókeypis

Arnbjörg Guðlaugsdóttir

Í dag verður til moldar borin Arnbjörg Guðlaugsdóttir, sem lést úr krabbameini langt um aldur fram. Í fámennum byggðarlögum eins og á Patreksfirði myndast oft meiri kynni og samhugur milli fólks en á stærri stöðum. Þess vegna var hljótt yfir plássinu og fánar dregnir í hálfa stöng þegar fréttist andlát Öddu, eins og hún var alltaf kölluð. Adda fluttist ung til Patreksfjarðar. Meira
29. ágúst 1998 | Minningargreinar | 444 orð | ókeypis

ARNBJÖRG GUÐLAUGSDÓTTIR

ARNBJÖRG GUÐLAUGSDÓTTIR Arnbjörg Guðlaugsdóttir var fædd í Stóra-Laugardal 17. júní 1930. Hún lést á sjúkrahúsi Patreksfjarðar 19. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Guðlaugur G. Guðmundsson bóndi í Stóra-Laugardal, f. 29.1. 1900, d. 28.2. 1988, og kona hans Hákonía J. Pálsdóttir, f. 4.8. 1907, d. 24.3. 1998. Arnbjörg var elst átta systkina. Meira
29. ágúst 1998 | Minningargreinar | 403 orð | ókeypis

Friðrik Sólmundsson

Pabbi. Á sólríkum morgni leystir þú landfestar í síðasta sinn, öllum að óvörum, og hélst út á hafið sem skilur milli þessa heims og annars. Ekki hefði ég getað ímyndað mér að svo myndi fara þegar við kvöddumst daginn áður; að hönd þín sem ég kreisti í kveðjuskyni þann daginn, myndi halda um árarnar í þínum hinsta róðri. Meira
29. ágúst 1998 | Minningargreinar | 334 orð | ókeypis

Friðrik Sólmundsson

Mágur minn og vinur, Frissi, þú ert horfinn sjónum okkar að sinni, þar til við sameinumst þér, foreldrum þínum og bræðrum þar sem ljósið og nýtt líf er eilíft í Drottni og Jesú Frelsara okkar. Það tárfelldu margir sl. sunnudag, þegar fréttin barst okkur um að þú værir farinn. Meira
29. ágúst 1998 | Minningargreinar | 147 orð | ókeypis

Friðrik Sólmundsson

"Er Frissi frændi að koma í heimsókn," spurði ég mömmu þegar ég fann kjötsúpulykt. Jú, það var nefnilega venja að elda kjötsúpu þegar Frissi kom suður. Kannski er það þess vegna sem mér finnst kjötsúpa svona góð í dag, það var eitthvað svo notalegt að vera nálægt Frissa. Hann var skapgóður með eindæmum og í návist hans, með sína kímnigáfu og ró, leið öllum vel. Meira
29. ágúst 1998 | Minningargreinar | 145 orð | ókeypis

Friðrik Sólmundsson

"Hann Frissi er farinn." Þessi einfalda en samt svo flókna setning hljómaði stöðugt í eyrum mér. Frissi var einstaklega ljúfur og góður maður, góðlátlega stríðinn og með sitt torráðna glettnisbros. Átta ára gamall var ég sumarlangt á Stöðvarfirði. Ég þóttist nú maður með mönnum og sterkur eftir því. Frissi tók þá upp járnkarl, rak hann í jörðina og átti ég að ná honum upp. Meira
29. ágúst 1998 | Minningargreinar | 894 orð | ókeypis

Friðrik Sólmundsson

Það er oft undarlegt með hugboð, hve sterk þau eru. Í fyrrahaust komu þau Friðrik og Sólveig til að kveðja mig áður en ég hélt af landi brott. Þegar hann kvaddi mig, var eins og hvíslað að mér að við ættum ekki eftir að sjást aftur í þessu lífi. Gleymdi þessu strax, en svo rifjaðist það upp er ég frétti lát hans, fannst þetta hefði átt að vera á annan veg. Við Friðrik höfðum þekkst lengi. Meira
29. ágúst 1998 | Minningargreinar | 199 orð | ókeypis

Friðrik Sólmundsson

Vinur. Á stundum sem þessari eru orð fátækleg. Það er svo margs að minnast; það var svo margt sem við gerðum saman og það var svo margt sem við áttum eftir að gera. Ég var rétt tvítugur þegar við kynntumst og það tók smátíma að meðtaka þennan sérstaka húmor þinn og læra inn á það að þú hafðir gaman af að gantast við hvern og einn, Meira
29. ágúst 1998 | Minningargreinar | 53 orð | ókeypis

Friðrik Sólmundsson

Elsku afi. Okkur þykir leitt að við náðum ekki að kveðja þig, því þú fórst svo fljótt. Þess vegna ætlum við að gefa þér lítið ljóð: Á leið til himna opnast dyr sem veitast mun öllum hér og þar. Við þökkum þér fyrir allt. Hilmar Örn, Kári Snær, Alda Rut og Rósa. Meira
29. ágúst 1998 | Minningargreinar | 329 orð | ókeypis

FRIÐRIK SÓLMUNDSSON

FRIÐRIK SÓLMUNDSSON Friðrik Júlíus Sólmundsson fæddist í Laufási við Stöðvarfjörð 12. febrúar 1930. Hann lést á Sjúkrahúsi Reykjavíkur 23. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hans voru Sólmundur Kristján Sigurðsson sjómaður og smiður í Laufási við Stöðvarfjörð, f. 19. júlí 1897, d. 31. maí 1936, og Guðrún Auðunsdóttir húsmóðir, f. 11. nóvember 1897, d. 16. Meira
29. ágúst 1998 | Minningargreinar | 164 orð | ókeypis

Olgeir M. Bárðarson

Okkur langar í fáeinum orðum að minnast Olla vinar okkar sem við vorum svo heppin að fá að kynnast. Hann var lifandi og skemmtileg persóna og hafði mikla frásagnargleði. Við kynntumst á Kanarí og áttum ógleymanlegar stundir, t.d. þegar við fórum til Las Palmas. Á heimleiðinni fylltist bíllinn af gufu og við urðum að stoppa á margfaldri hraðbraut. Meira
29. ágúst 1998 | Minningargreinar | 29 orð | ókeypis

OLGEIR M. BÁRÐARSON

OLGEIR M. BÁRÐARSON Olgeir M. Bárðarson fæddist 22. desember 1935 í Narfakoti, Innri-Njarðvík. Hann lést 29. júlí síðastliðinn og fór útför hans fram í kyrrþey frá Innri-Njarðvíkurkirkju 12. ágúst. Meira
29. ágúst 1998 | Minningargreinar | 460 orð | ókeypis

Ólafía Karlsdóttir

Elsku amma mín, ég vil kveðja þig með nokkrum orðum, og minningum frá liðinni tíð, sem voru svo yndislegar með þér. Mér finnst stór hluti vera horfin frá mér, ég trúði og vonaði heitt að þú yrðir fjörgömul og oft minnti ég þig á að þú værir búin að lofa mér því að verða minnst 120 ára, en auðvitað var það bara eigingirni í mér sem trúði því að þú fengir að fylgja mér lengra á lífsbraut minni, Meira
29. ágúst 1998 | Minningargreinar | 28 orð | ókeypis

ÓLAFÍA KARLSDÓTTIR

ÓLAFÍA KARLSDÓTTIR Ólafía Karlsdóttir fæddist á Ísafirði 8. desember 1923. Hún lést í Landspítalanum 11. ágúst síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Þjóðkirkjunni í Hafnarfirði 17. ágúst. Meira
29. ágúst 1998 | Minningargreinar | 966 orð | ókeypis

RÖGNVALDUR JÓNSSON OG INGIBJÖRG JÓNSDÓTTIR

Þegar ég horfi um öxl til æskudaganna norður í Skagafirði koma skýrt fram minningarmyndir sveitunga sem greyptust fast í barnshugann. Bjart er yfir þeim mörgum, en fáar bera þó meiri birtu en mynd barnakennarans í Út-Blönduhlíð, Rögnvaldar Jónssonar í Flugumýrarhvammi. Hann kenndi mér allan minn barnaskólalærdóm. Meira
29. ágúst 1998 | Minningargreinar | 470 orð | ókeypis

Sigríður Ásta Stefánsdóttir

Elsku Ásta frænka. Mikið fannst mér sárt að kveðja þig í hinsta sinn, en ég reyndi að hugga mig við það að þú værir aðeins að kveðja þennan heim til farar í betri heimkynni, laus við alla sjúkdóma og erfiðleika fylgjandi þeim, þar sem þú yrðir aftur kát og hress. Allir þeir sem kynntust þér á þínu sjúkleikatímabili voru hissa á hvað þú gast alltaf verið jákvæð og ánægð þrátt fyrir allt. Meira
29. ágúst 1998 | Minningargreinar | 191 orð | ókeypis

Sigríður Ásta Stefánsdóttir

Elsku amma okkar er dáin og langar okkur að skrifa nokkur kveðjuorð. Fyrstu minningar okkar um ömmu voru tengdar Berlín á Seyðisfirði og þangað var alltaf gaman að koma í heimsókn. Ævinlega var tekið á móti okkur með hlýju og hlöðnu borði af kræsingum enda amma þekkt fyrir mikla gestrisni og ófáir fengið að snæða hjá henni í gegnum tíðina. Meira
29. ágúst 1998 | Minningargreinar | 463 orð | ókeypis

SIGRÍÐUR ÁSTA STEFÁNSDÓTTIR

SIGRÍÐUR ÁSTA STEFÁNSDÓTTIR Sigríður Ásta Stefánsdóttir fæddist í Stakkahlíð í Loðmundarfirði 13. apríl 1927. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Egilstaða 17. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Stefán Baldvinsson, bóndi og hreppstjóri frá Stakkahlíð í Loðmundarfirði, f. 9.1. 1883, d. 10.8. 1964, og Ólafía Ólafsdóttir frá Króki á Rauðasandi, f. Meira
29. ágúst 1998 | Minningargreinar | 1125 orð | ókeypis

Sveinn Eiríksson

Við hjónin vorum stödd í hestaferð í Áfangagili á Landmannaafrétti ásamt fjölskyldu okkar, þegar yngsti sonur okkar kom úr Reykjavík og flutti þau hörmulegu tíðindi, að Sveinn í Steinsholti hefði látist af slysförum þá fyrr um daginn. Þetta hafði verið einn allra fallegasti dagur sumarsins, og hafa þeir þó verið margir þetta sumar á Suðurlandi, en nú var sem ský drægi fyrir sólu. Meira
29. ágúst 1998 | Minningargreinar | 871 orð | ókeypis

Sveinn Eiríksson

Steinsholt í Gnúpverjahreppi er gömul margbýlisjörð og kirkjustaður fram til 1800, en þá eftir móðuharðindin var kirkjum fækkað víða í sveitum og Steinsholtskirkjusókn þá sameinuð Stóra-Núpssókn og hefur svo verið síðan. Meira
29. ágúst 1998 | Minningargreinar | 324 orð | ókeypis

Sveinn Eiríksson

Það er um hádegisbil á fögrum sunnudegi. Við hjónin sitjum og spjöllum saman. Ég segi henni frá síðastliðinni viku. Var með yngsta fjölskyldumeðliminn fyrir austan, í Steinsholti. Okkur fannst að þau systkinin í Steinsholti væru svo blessunarlega hress. Svenni hafði verið að hjálpa mér að þekja. Gamli kartöflukofinn fékk nýjar þökur. En skjótt skipast veður í lofti. Meira
29. ágúst 1998 | Minningargreinar | 187 orð | ókeypis

Sveinn Eiríksson

Elsku frændi. Í þessum heimi hraða og hverfulleika er manni nauðsynlegt að eiga sér skjól. Stað þar sem hægt er að setjast niður og gleyma amstri daganna. Ég er svo heppin að eiga svona stað. Inn á heimili ykkar systkina hef ég oft leitað og alltaf fundið mig velkomna. Oft höfum við setið fjögur, rætt málin eða gluggað í bækur. Meira
29. ágúst 1998 | Minningargreinar | 272 orð | ókeypis

Sveinn Eiríksson

Hann Svenni frændi er dáinn. Orðin eru skýr en samt er eins og það vefjist fyrir manni að skilja inntak þeirra og nístandi veruleika. Það er erfitt að trúa því að maður muni aldrei framar sjá þig ganga flautandi yfir hlaðið. Tylla þér hjá okkur í morgunkaffinu, veltandi vöngum yfir verkum dagsins, búskapnum eða nánast hverju sem er. Meira
29. ágúst 1998 | Minningargreinar | 521 orð | ókeypis

Sveinn Eiríksson

Náinn vinur og nágranni er genginn yfir móðuna miklu. Vissulega óvænt af því ég skynjaði Svein aldrei sem gamlan mann. Þótt líkaminn eltist var sálin ung og hugsjónirnar líka. Hann fylgdist náið með því sem var að gerast í sveitinni og sagði mér umbúðalaust hvað honum fannst betur mega fara. Meira
29. ágúst 1998 | Minningargreinar | 517 orð | ókeypis

Sveinn Eiríksson

Frændi minn Sveinn Eiríksson í Steinsholti var mikill öðlingur. Hann var móðurbróðir minn og við systur- og bróðurbörn hans áttum í honum mikinn vin. Honum var gefið ómælt af þeim kostum sem leiða til farsældar í daglegu lífi, svo fátækleg orð segja þar lítið. Gæfan var okkar sem fengum að ganga með honum spölkorn á langri ævi. Meira
29. ágúst 1998 | Minningargreinar | 366 orð | ókeypis

Sveinn Eiríksson

Sæmdarmaðurinn Sveinn í Steinsholti er látinn. Fjölskylda mín hefur átt þar athvarf og vináttu heimilisfólksins um tugi ára, allar götur frá aldamótum, er afi bjó í Bala en þar í túnfætinum kvaddi Sveinn þetta líf á yndisfögrum ágústdegi. Við systkinin fjögur höfum dvalist í Steinsholti sumarlangt, eitt fram af öðru. Ég hef kynnst Svenna best þar heima fyrir og ekki síst í fjallaferðum. Meira
29. ágúst 1998 | Minningargreinar | 146 orð | ókeypis

SVEINN EIRÍKSSON

SVEINN EIRÍKSSON Sveinn Eiríksson fæddist í Steinsholti 11. júní 1914. Hann lést af slysförum 23. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin í Steinsholti, Sigþrúður Sveinsdóttir, f. 1885, d. 1977, og Eiríkur Loftsson, f. 1884, d. 1968. Systkini Sveins eru: Jón, f. 1913; Sigríður, f. 1917, d. Meira

Viðskipti

29. ágúst 1998 | Viðskiptafréttir | 228 orð | ókeypis

Bókavarðan og Bókin sameinast

REKSTUR tveggja stærstu fornbókaverslana borgarinnar verður sameinaður á næstunni í kjölfar kaupa Bókavörðunnar ehf. á Bókinni hf. Um er að ræða tvær gamalgrónar fornbókaverslanir sem starfræktar hafa verið í hjarta Reykjavíkur um áratugaskeið. Aðdragandi kaupa Bókavörðunnar á Bókinni var fremur stuttur og er tilgangurinn með sameiningunni sá að ná fram bættum og hagkvæmari rekstri fyrirtækjanna. Meira
29. ágúst 1998 | Viðskiptafréttir | 349 orð | ókeypis

Digital sameinast Tæknivali hf.

TÆKNIVAL hf. tapaði 36,6 milljónum kr. á fyrri helmingi ársins en hagnaður sama tímabils á síðasta ári nam 10,6 milljónum kr. Í gær var tilkynnt um fyrirhugaðan samruna Tæknivals hf. og Digital á Íslandi undir nafni Tæknivals. Meira
29. ágúst 1998 | Viðskiptafréttir | 331 orð | ókeypis

Hagnaður nemur 50 milljónum króna

HRAÐFRYSTIHÚSIÐ hf. í Hnífsdal skilaði 50 milljóna króna hagnaði á fyrstu sex mánuðum ársins. Er það mun betri afkoma en á síðasta ári því á öllu árinu 1997 var 83 milljóna króna tap af reglulegri starfsemi félagsins. Hins vegar kom þá til hagnaður af sölu eigna og varð hagnaður ársins 179 milljónir. Frosti hf. í Súðavík og útgerðarfélagið Miðfell hf. sameinuðust Hraðfrystihúsinu hf. hinn 1. Meira
29. ágúst 1998 | Viðskiptafréttir | 296 orð | ókeypis

Hyggjast stöðva tap á seinni hluta árs

TÆPLEGA 39 milljóna króna tap varð af rekstri Plastprents hf. fyrstu sex mánuði ársins, en lítilsháttar hagnaður var á rekstrinum á sama tíma í fyrra. Rekstráætlanir gerðu ráð fyrir 35 milljóna króna hagnaði á árinu í heild en fyrr í mánuðinum lét fyrirtækið Verðbréfaþing vita að afkoman yrði umtalsvert lakari. Meira
29. ágúst 1998 | Viðskiptafréttir | 296 orð | ókeypis

Markaðirnir falla enn

HLUTABRÉFAMARKAÐIR heims máttu enn einn daginn að kenna á fjármálaöngþveitinu í Rússlandi í gær, föstudag. Evrópsku markaðirnir höfðu almennt lækkað í kringum 2% við lokun og höfðu þá rétt nokkuð úr kútnum yfir daginn eftir að hafa hrapað um allt 5% um tíma fyrr um daginn. Meira
29. ágúst 1998 | Viðskiptafréttir | 275 orð | ókeypis

Netverk eykur umsvif sín erlendis Hlutafé aukið

Netverk eykur umsvif sín erlendis Hlutafé aukið um 400­600 milljónir kr. STJÓRN Netverks hf. hefur ákveðið að auka hlutafé félagsins og nota peningana til að auka umsvif fyrirtækisins á erlendum mörkuðum þar sem félagið er að markaðssetja nýja kynslóð af hugbúnaði fyrir gervihnattasamskipti. Meira

Daglegt líf

29. ágúst 1998 | Neytendur | 327 orð | ókeypis

Hefja sölu á Gap herra­ og kvenfatnaði

Í NÆSTU viku verður hafin sala á bandaríska herra- og dömufatnaðinum frá Gap í verslunarhúsnæði 17 á Laugavegi. Að sögn Svövu Johansen komu forsvarsmenn frá fyrirtækinu í Bandaríkjunum til landsins í fyrra og skoðuðu markaðinn. Niðurstaða þeirra var að álitlegast væri að prófa að selja fatnaðinn í verslunarhúsnæði 17 á Laugaveginum. Meira
29. ágúst 1998 | Neytendur | 224 orð | ókeypis

Ýmsu þarf að huga að þegar valin er ný skólataska

MARGIR eru að kaupa skólatöskur fyrir börnin sín þessa dagana og það þarf að vanda valið á þeim. Í grunnskóla eru börn oftast með bakpoka og velja þarf þá með stærð barnsins í huga. Danska neytendablaðið Råd & Resultater gaf lesendum sínum nýlega ráðleggingar um val á góðum bakpoka. Meira

Fastir þættir

29. ágúst 1998 | Í dag | 167 orð | ókeypis

90 ÁRA afmæli.

90 ÁRA afmæli. Í dag, laugardaginn 29. ágúst, verður níræður Marís Haraldsson, Dalbraut 20, Reykjavík. Eiginkona hans er Guðrún Þórarinsdóttir. Þau hjónin og börn þeirra taka á móti gestum í salnum að Dalbraut 20, frá klukkan 16 í dag. 85 ÁRA afmæli. Í dag, laugardaginn 29. Meira
29. ágúst 1998 | Fastir þættir | 1089 orð | ókeypis

Að lesa drauma

ÞEGAR maður skoðar drauma og spáir í merkingu þeirra ber margs að gæta svo ráðningin fari ekki forgörðum og verði merkingarlaust plagg, hugmynd um eitthvað sem aldrei var neitt. Draumurinn er nefnilega margslungið fyrirbæri og honum er tamt að villa um fyrir mönnum og leiða þá á ranga braut þegar að túlkun kemur. Meira
29. ágúst 1998 | Fastir þættir | 1820 orð | ókeypis

Bekkjarmyndin Margir í mikilvægum stöðum

"MYNDIN er af 6. bekk B veturinn 1963-64, úskriftarárið, en við vorum stúdentar frá Menntaskólanum í Reykjavík vorið 1964. Það sem er kannski einna sögulegast við þennan árgang var það að þetta var fjölmennasti árgangurinn sem þá hafði útskrifast frá skólanum, við vorum tvo hundruð og ellefu. Við erum flest fædd lýðveldisárið 1944. Meira
29. ágúst 1998 | Fastir þættir | 761 orð | ókeypis

Guðspjall dagsins: Hinn daufi og málhalti. (Mark. 7.)

Guðspjall dagsins: Hinn daufi og málhalti. (Mark. 7.) »ÁSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Árni Bergur Sigurbjörnsson. BÚSTAÐAKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Fermd verður Berglind Björk Baker frá Grouton, Connecticut, með aðsetur að Gyðufelli 12, Rvík. Organisti Guðni Þ. Guðmundsson. Pálmi Matthíasson. Meira
29. ágúst 1998 | Fastir þættir | 43 orð | ókeypis

Hallgrímskirkja.

Hallgrímskirkja. Orgeltónlist kl. 12-12.30. Neithard Bvethke, dómorganisti frá Ratzeburg, Þýskalandi, leikur. Kaupmannahöfn. Íslensk guðsþjónusta í St. Pauls kirkju á morgun, sunnudaginn 30. ágúst kl. 13. Sr. Birgir Ásgeirsson annast messugjörð. Ingibjörg Guðjónsdóttir, söngkona, leiðir kórsöng og syngur stólvers. Meira
29. ágúst 1998 | Fastir þættir | 702 orð | ókeypis

Hvað gerir B-12 vítamín? MAGNÚS JÓHANNSSON LÆKNIR SVARAR SPURNINGUM LESENDA

Spurning: A: Af hverju stafar skortur í líkamanum á B-12 vítamíni? B: Hvað er það í B-12 vítamíni sem gerir það að verkum að það er bannað að selja það á Íslandi en hægt er að kaupa það í matvörubúðum í Bandaríkjunum? Getur verið hættulegt að taka það dags daglega? Svar: Skortur á B-12 vítamíni er sjaldgæfur og stafar sjaldnast af of litlu magni Meira
29. ágúst 1998 | Í dag | 411 orð | ókeypis

Hver kannast við myndirnar? HVER kannast við þessar myndir?

HVER kannast við þessar myndir? Myndin af konunni er tekin af Eyjólfi Jónssyni á Seyðisfirði. Mynd af karli og konu er tekin af Ólafi Oddssyni á Fáskrúðsfirði. Þeir sem kannast við þessar myndir hafi samband við Jónu í síma 5611702. Meira
29. ágúst 1998 | Fastir þættir | 739 orð | ókeypis

ÍSLENSKT MÁL Umsjónarmaður Gísli Jónsson 968. þáttur

968. þáttur ÞOLMYND heitir þolmynd vegna þess að þá er verið að greina frá því, hvað einhverjir mega þola (af öðrum). Dæmi: Mennirnir þoldu miklar barsmíðar. Og við gætum sagt til frekari upplýsinga að þeir hefðu þolað barsmíðar af böðlum. Einfalt er að mynda þolmynd, ef umsögn setningarinnar stýrir þolfalli. Meira
29. ágúst 1998 | Dagbók | 120 orð | ókeypis

Kross 2LÁRÉTT: 1 ung hryssa

Kross 2LÁRÉTT: 1 ung hryssa, 8 deilur, 9 kvendýrið, 10 málmur, 11 dútla, 13 hafna, 15 sorgar, 18 klaufdýr, 21 tikk, 22 barði, 23 stéttar, 24 mannkostir. Meira
29. ágúst 1998 | Fastir þættir | 852 orð | ókeypis

Kynleg blanda "Lesarar og skáld eru vitanlega í eins konar keppni um athygli, sérstaklega gagnvart öðrum og heimtufrekari

Það sem skrifað hefur verið um menningarnótt í Reykjavík bendir til þess að kynleg blanda hafi verið þar á ferðinni og ber vissulega að lofa fjölbreytni. Ljóðalestur eða flutningur út um alla borg, hús, götur og hólma, mun hafa verið með ýmsu sniði. Sumt var háalvarlegt, annað gamanmál af ýmsu tagi. Meira
29. ágúst 1998 | Í dag | 327 orð | ókeypis

LUGLEIÐIR hljóta að vera eitt af örfáum flugfélögum í hin

LUGLEIÐIR hljóta að vera eitt af örfáum flugfélögum í hinum vestræna heimi, sem enn rukka farþegana fyrir léttvín og bjór með matnum. Víkverji fór nýlega í ferðalag, þar sem hann flaug með fimm eða sex flugfélögum og var eingöngu krafinn um greiðslu fyrir léttvínið hjá Flugleiðum, annars staðar voru þessar veitingar innifaldar í verði flugmiðans. Meira
29. ágúst 1998 | Dagbók | 526 orð | ókeypis

Reykjavíkurhöfn: Blackbird, Kinsho Maru 18 og Green Ice

Reykjavíkurhöfn: Blackbird, Kinsho Maru 18 og Green Ice fóru í gær. Kinsho Maru 18 kom í gær. Norskald kemur í dag. Hafnarfjarðarhöfn: Sjóli og flutningaskipið Svanur koma í dag. Fréttir Gerðuberg félagsstarf. Meira
29. ágúst 1998 | Fastir þættir | 399 orð | ókeypis

Spurt er: Hvað er Grettistak?

Menning - listir 1. Ungur rithöfundur, Bjarni Bjarnason, hlaut nýlega verðlaun fyrir skáldsögu. Hvað heitir skáldsagan? 2. Hvað kallast hópur íslenskra málara sem stóð fyrir formbyltingu í myndlist um miðbik aldarinnar? 3. Frægur danshöfundur andaðist nýlega í Bandaríkjunum. Hver? Saga Meira
29. ágúst 1998 | Í dag | 135 orð | ókeypis

STÖÐUMYND A HVÍTUR leikur og vinnur.

STÖÐUMYND A HVÍTUR leikur og vinnur. STAÐAN kom upp á minningarmótinu um Rubinstein sem nú stendur yfir í Polanica Zdroj í Póllandi. Rússinn Sergei Rúlevskí (2.685) hafði hvítt og átti leik gegn Pólverjanum Bartlomiej Macieja (2.490). 32. Hxe7! ­ Kxe7 33. Rxf5+ ­ Kf6 34. Rxh6 ­ Kg6 35. Meira
29. ágúst 1998 | Í dag | 29 orð | ókeypis

ÞESSAR stúlkur, Eva Bj. Ingadóttir og Ólöf S. Halldórsdóttir, ásamt And

ÞESSAR stúlkur, Eva Bj. Ingadóttir og Ólöf S. Halldórsdóttir, ásamt Andra R. Ágústssyni og Geir Ólafssyni, sem ekki eru á myndinni, seldu flöskur fyrir kr. 5.054 til styrktar Barnaspítala Hringsins. Meira
29. ágúst 1998 | Í dag | 25 orð | ókeypis

ÞESSIR duglegu krakkar söfnuðu með flóamarkaði 3.782 kr. til styrktar R

ÞESSIR duglegu krakkar söfnuðu með flóamarkaði 3.782 kr. til styrktar Rauða krossi Íslands. Þau eru Matthildur Ingadóttir, Ágúst Hlynur Þórisson og á myndina vantar Álfheiði Björgvinsdóttur. Meira
29. ágúst 1998 | Í dag | 201 orð | ókeypis

Þótt útspilin séu vissulega oft "skot í myrkri" er iðu

Hvert er útspilið? Einn litur er ómeldaður og margir myndu spila út laufi á þeirri forsendu. Þessi þraut er fengin að láni úr tímaritinu The Bridge World, og þar á bæ mæla menn með spaðaútspili. Og hver eru rökin? Þau eru þessi helst: Sagnir vesturs benda til að hann sé með áttlit og hugsanlega eyðu til hliðar. Því gæti verið nauðsynlegt fyrir vörnina að hirða strax sína slagi. Meira
29. ágúst 1998 | Fastir þættir | 468 orð | ókeypis

Ævintýralegt innkast Stefáns Guðjónssonar Gleður augað

"FYRIR vikið var leikurinn frekar bragðdaufur og fátt sem gladdi augað, ef undan er skilið ævintýralegt innkast HK-mannsins Stefáns Guðjónssonar sem tók heljarstökk fram fyrir sig um leið og hann kastaði knettinum inn á völlinn... Meira
29. ágúst 1998 | Dagbók | 3423 orð | ókeypis

(fyrirsögn vantar)

APÓTEK SÓLARHRINGSÞJÓNUSTA apótekanna: Háaleitis Apótek, Austurveri við Háaleitisbraut, er opið allan sólarhringinn alla daga. Meira

Íþróttir

29. ágúst 1998 | Íþróttir | 117 orð | ókeypis

BIKARÚRSLIT KARLA

Knattspyrna BIKARÚRSLIT KARLA Sunnudagur: Laugardalur:ÍBV - Leiftur15 Úrslit 3. deild karla: Laugardagur: Blönduós:Hvöt - Sindri14 Fáskrúðsfjörður:Leiknir - Léttir17 Úrslit 1. Meira
29. ágúst 1998 | Íþróttir | 231 orð | ókeypis

Endurtekið efni hjá Ragnhildi

Ragnhildur Sigurðardóttir, Íslandsmeistari í golfi, á góða möguleika á að leika alla fjóra hringina í Evrópumóti áhugakvenna. Hún lék á 82 höggum í gær, eins og í fyrradag, og er í 61. til 73. sæti, en þeim 116 keppendum sem hófu leik verður fækkað í sjötíu eftir þriðja hringinn í dag. Meira
29. ágúst 1998 | Íþróttir | 411 orð | ókeypis

FH-ingar í óskastöðu

Sveit FH hefur fimmtán stiga forskot í Bikarkeppni Frjálsíþróttasambands Íslands, FRÍ, eftir fyrri keppnisdag, sem var einkar vætusamur. FH-ingar hafa hlotið 126 stig, en ÍR-ingar eru í öðru sæti með 111 stig. Sveit UMSS, með Jón Arnar Magnússon í fararbroddi, er í þriðja sæti með 98 stig, einu stigi meira en HSK. FH-ingarnir settu Íslandsmet í 4×100 m boðhlaupi karla, komu í mark á 41,89 sek. Meira
29. ágúst 1998 | Íþróttir | 398 orð | ókeypis

Frjálsíþróttir

Gullmót í Br¨ussel Helstu úrslit: 400 m grindahlaup karla: 1. Bryan Bronson (Bandar.)48,25 2. Ruslan Mashenko (Rússl.)48,46 3. Dinsdale Morgan (Jamaíku)48,50 1.500 m hlaup karla: 1. Hicham El Guerrouj (Marokkó)3.29,67 2. Andres Diaz (Spáni)3.32,48 3. Laban Rotich (Kenýa)3. Meira
29. ágúst 1998 | Íþróttir | 489 orð | ókeypis

Hin fjögur fræknu gefa ekkert eftir

ENN eru fjórir frjálsíþróttamenn um hituna í keppninni um "gullpottinn" svokallaða eftir fimmta Gullmótið af sjö í sumar, sem fram fór í Br¨ussel í gærkvöldi. "Hin fjögur fræknu" eru þau Marion Jones í 100 m hlaupi kvenna, Hicham El Guerrouj í 1.500 m hlaupi karla, Haile Gebrselassie í 3.000 og 5.000 m hlaupi karla og Bryan Bronson í 400 m grindahlaupi karla. Meira
29. ágúst 1998 | Íþróttir | 680 orð | ókeypis

Höfum tak á Eyjamönnum

"ÉG hef beðið í sautján ár eftir að fagna öðrum stóra bikarnum. Var nálægt því 1991, en varð að sætta mig við tap með FH-liðinu eftir tvær viðureignir við Valsmenn. Ég er viss um að stundin er nú runnin upp," sagði Andri Marteinsson, fyrirliði Leifturs. Meira
29. ágúst 1998 | Íþróttir | 438 orð | ókeypis

Í tréverkinu í starfi og leik "Markmaðurinn í erfiðustu stöðunni á vellinum"

TRÉSMIÐURINN Gunnar Sigurðsson hefur gegnt mikilvægu hlutverki í marki Eyjamanna og hefur fundið sérstaklega fyrir því síðustu daga. "Að undanförnu hefur varla verið rætt um annað hér í Eyjum en úrslitaleikinn," sagði hann við Morgunblaðið. Meira
29. ágúst 1998 | Íþróttir | 43 orð | ókeypis

Knattspyrna 1. deild karla HK - KVA2:0 Ívar Jónsson, Stefán Guðjónsson. 2. deild karla Reynir S. - Leiknir R.1:1 Völsungur -

1. deild karla HK - KVA2:0 Ívar Jónsson, Stefán Guðjónsson. 2. deild karla Reynir S. - Leiknir R.1:1 Völsungur - Víðir1:4 Meistarar meistaranna í Evrópu Real Madrid - Chelsea0:1 - Gustavo Poyet (82.). 10.000. England Meira
29. ágúst 1998 | Íþróttir | 113 orð | ókeypis

Petit ekki með Frökkum gegn Íslendingum

EMMANUEL Petit, leikmaður Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu sem var í heimsmeistaraliði Frakka á heimavelli í síðasta mánuði, hefur dregið sig úr landsliðshópnum sem sækir Íslendinga heim á Laugardalsvöll hinn 5. september nk. vegna fyrsta leiksins í undankeppni Evrópumóts landsliða. Meira
29. ágúst 1998 | Íþróttir | 214 orð | ókeypis

Ruud Gullit blæs til sóknar

Ruud Gullit, nýráðinn knattspyrnustjóri Newcastle til næstu tveggja ára með val um að halda áfram þriðja árið, sagði í gær að félagið væri metnaðargjarnt og framtíðin á svæðinu björt. "Kevin Keegan og Kenny Dalglish gerðu góða hluti hér og ég ætla að reyna að halda verkum þeirra áfram ­ og bæta einhverju við. Meira
29. ágúst 1998 | Íþróttir | 783 orð | ókeypis

Stóð stoltur í stafni

"Við hlökkum til að takast á við þetta verkefni," sagði Hlynur Stefánsson, fyrirliði Íslandsmeistara ÍBV, sem hefur verið Eyjamanna lengst í eldlínunnisagði. Sagði Eyjamenn mættu vel stemmdir til bikarúrslitaleiksins við Leiftur, er hann gaf sér tíma til að líta upp frá vinnunni en hann er rekstrarstjóri Vífilfells, framleiðanda Coca- Cola, í Vestmannaeyjum. Meira
29. ágúst 1998 | Íþróttir | 112 orð | ókeypis

Stóra stundin nálgast

STÆRSTI einstaki viðburðurinn í íþróttalífi á Íslandi, bikarúrslitaleikur karla í knattspyrnu, verður á Laugardalsvelli á morgun og hefst klukkan 15. Þá mætast Íslandsmeistarar ÍBV, sem léku einnig undanfarin tvö ár, og Leiftur frá Ólafsfirði, sem er í úrslitum í fyrsta sinn. Eins og vera ber er mikill áhugi á leiknum, ekki síst í heimabæjum liðanna. Meira
29. ágúst 1998 | Íþróttir | 415 orð | ókeypis

Veit ekki hvernig er að vera í tapliði

"ÉG hef fimm sinnum áður leikið bikarúrslitaleiki á Laugardalsvellinum og veit ekki hvernig er að tapa. Ég mun gera allt til þess að breytingar verði þar ekki á er við mætum Eyjamönnum," segir Baldur Bragason, sem hefur leikið mjög vel á miðjunni hjá Leiftri sem leikstjórnandi. Meira
29. ágúst 1998 | Íþróttir | 59 orð | ókeypis

Vieri samdi við Lazio

ÍTALSKI landsliðsmiðherjinn í knattspyrnu, Christian Vieri, er genginn til liðs við Lazio í heimalandi sínu, en hann lék áður með spænska liðinu Atletico Madrid. Vieri samdi við ítalska liðið til fimm ára, en samningurinn er metinn á rúma tvo milljarða króna. Atletico seldi Ítalann vegna ósættis á milli hans og landa hans í þjálfarastöðunni, Arrigo Sachi. Meira
29. ágúst 1998 | Íþróttir | 100 orð | ókeypis

Zidane besti miðjumaður Evrópu

Zinedine Zidane, leikstjórnandi heimsmeistara Frakka í knattspyrnu, sem stjórnar sínum mönnum á móti Íslendingum í Evrópukeppni landsliða á Laugardalsvellinum eftir viku, var kjörinn besti miðjumaður Evrópu á liðnu tímabili og verðlaunaður í hátíðarveislu Knattspyrnusambands Evrópu, UEFA, eftir dráttinn í Meistaradeildinni í gærkvöldi. Meira

Sunnudagsblað

29. ágúst 1998 | Sunnudagsblað | 136 orð | ókeypis

Nýjung í loðnuverkun

FRYSTIHÚS Haralds Böðvarssonar hf. í Sandgerði undirbýr nú nýtt vinnsluferli í sambandi við þurrkun loðnu og er markmiðið að selja vöruna á Japansmarkaði, að sögn HB-frétta. Kerfið verður tekið í notkun í október. Framleidd verður vinsæl neytendavara úr loðnu með góða hrognafyllingu en hingað til hefur hráefnið í vöruna verið sent til vinnslu erlendis. Meira
29. ágúst 1998 | Sunnudagsblað | 340 orð | ókeypis

(fyrirsögn vantar)

STÁLSMIÐJAN hf. í Reykjavík, sem m.a. stundar skipaviðgerðir, vill ráða réttindamenn í plötusmíði og rafsuðu, réttindamenn í vélvirkjun og/eða vélstjórn, réttindamenn í rennismíði og verkamenn í slipptökur, hreinsun og málningu á skipum. Meira

Úr verinu

29. ágúst 1998 | Úr verinu | 738 orð | ókeypis

"Íslendingar verða að miðla þekkingu sinni"

SJÁVARÚTVEGSSKÓLI Sameinuðu þjóðanna var settur formlega í gær. Nemendur skólans, sem allir eru frá Afríku, segjast ætla að taka virkan þátt í þróun fiskveiða í heimalöndum sínum á næstu árum og segjast sannfærðir að hér á landi geti þeir lært mikið í þeim efnum. Meira

Lesbók

29. ágúst 1998 | Menningarblað/Lesbók | 894 orð | ókeypis

AÐ FERÐAST OG FRÆÐAST

ÞAÐ stefnir í enn eitt metárið í ferðaþjónustunni. Fyrstu sjö mánuðina komu hingað til lands 141 þúsund erlendir ferðamenn, 14% fleiri en á sama tímabili í fyrra. Í júlímánuði einum komu hingað rétt tæplega 49 þúsund útlendingar en aldrei hafa fleiri erlendir ferðamenn heimsótt Ísland í einum mánuði. Meira
29. ágúst 1998 | Menningarblað/Lesbók | 2194 orð | ókeypis

AUÐLEGÐ FELST Í FJÖLBREYTTU SAFNI TÆKIFÆRA

HVERNIG varð Ísland ríki meðal ríkja? Hvað liggur að baki sjálfstæði þjóðarinnar? Hvernig komast jaðarhópar inn á miðjuna? Ísraelski menningarfræðingurinn Itamar Even-Zohar telur að svaranna við þessum spurningum sé ekki síst að leita í menningarlegri viðleitni sem getur birst með ýmsum hætti. Meira
29. ágúst 1998 | Menningarblað/Lesbók | 564 orð | ókeypis

"DANIR SKILJA EKKI HIÐ HARMRÆNA"

"ÉG HEF lesið Íslendingasögur síðan ég var sextán ára og alltaf haft mikinn áhuga á að koma hingað að berja sögusvið þeirra augum. Nú þegar ég er loksins kominn hingað vil ég helst eiga heima hérna," segir danski presturinn og rithöfundurinn Johannes Møllehave. Johannes segist þegar hafa farið að skoða sögusvið Eglu og Gísla sögu. Meira
29. ágúst 1998 | Menningarblað/Lesbók | 67 orð | ókeypis

Dönsk mynd fékk Amandaverðlaunin

DANSKA kvikmyndin Festen í leikstjórn Thomas Vinterberg fékk Amandaverðlaunin að þessu sinni. Verðlaunin eru veitt af Norræna kvikmynda- og sjónvarpssjóðnum og norska menntamálaráðumeytinu. Verðlaunin eru Amandastytta og 50.000 norskar krónur. Dómnefndin, en í henni situr Friðbert Pálsson fyrir Íslands hönd, kveðst hafa valið "bestu myndina af þeim bestu" og segir myndina framúrskarandi. Meira
29. ágúst 1998 | Menningarblað/Lesbók | 391 orð | ókeypis

efni 29. agust

Uppeldi barna í fornöld eins og sagt er frá því í fornsögum er næsta furðulegt í augum nútímafólks. Það stingur í augu hve algengt það var að foreldrar fælu öðrum uppeldi barna sinna. Greinarhöfundurinn, Guðjón Ingi Guðjónsson, segir að tala megi um þrenns konar fóstur samkvæmt þessum frásögnum, þ.e. ómagafóstur, frjálst fóstur og þjónustufóstur. Meira
29. ágúst 1998 | Menningarblað/Lesbók | 182 orð | ókeypis

"FERÐIR GUÐRÍÐAR" Í FÆREYJUM

FRUMSÝNING á íslenskri útgáfu einleiksins "Ferðir Guðríðar" verður í Norðurlandahúsinu í Færeyjum á morgun, sunnudaginn 30. ágúst. Norræna húsið í Reykjavík sendir sýninguna til Þórshafnar sem afmælisgjöf í tilefni 15 ára afmælis Norðurlandahússins í Færeyjum. Höfundur og leikstjóri einleikjanna um Guðríði Þorbjarnardóttur er Brynja Benediktsdóttir. Meira
29. ágúst 1998 | Menningarblað/Lesbók | 215 orð | ókeypis

FYRSTA FÆREYSKA ORÐABÓKIN

FÆREYINGAR hafa nú eignast fyrstu móðurmálsorðabókina og geta nú fengið upplýsingar um tæplega 66.000 orð á eigin tungu. Jafnframt er tölvuforritið sem færeyski forritarinn hefur búið til vegna orðabókarinnar svo víðtækt að Íslendingar hafa nú fengið aðgang að því og hyggjast nýta það við gerð þriðju Íslensku orðabókarinnar. Meira
29. ágúst 1998 | Menningarblað/Lesbók | 1173 orð | ókeypis

GÓÐAR ÁSTRÍÐUR OG ANDLEG UPPLYFTING Í SKÁLHOLTI

KÓRA- og organistanámskeið var haldið í 24. sinn dagana 13. til 16. ágúst í Skálholti í Biskupstungum. Námskeiðið er yfirleitt haldið í Skálholti en hefur einnig verið á Hólum og í Reykjavík. Um tuttugu organistar og ríflega 200 félagar úr kirkjukórum landsins mættu til leiks að þessu sinni. Meira
29. ágúst 1998 | Menningarblað/Lesbók | 162 orð | ókeypis

HAUSTBRÁÐ

Hann gekk einn á móti haustinu og sólin sendi hlýja geisla niður til hans og hann þræddi jökulröndina og droparnir vættu fölan haustgróðurinn. Og hann hlustaði á veikt gjálfur dropanna sem féllu úr jökulröndinni og urðu að seitlandi smásprænum sem runnu í lindina. Meira
29. ágúst 1998 | Menningarblað/Lesbók | 102 orð | ókeypis

HÁGÖNGUSONNETTAN

Menn tala um að bráðum tíðin batni, að börnin okkar lífsins gæði fái, að land og saga verða undir vatni, að víst þá drjúpi ál af hverju strái. En takmörk eru fyrir mannsins frelsi, hans flestar kenndir geta stefnt í öfgar og þegar löngun hans er orðin helsi úr huga týnist það sem manninn göfgar. Meira
29. ágúst 1998 | Menningarblað/Lesbók | 3031 orð | ókeypis

HEIMSKT ER HEIMAALIÐ BARN EFTIR GUÐJÓN INGA GUÐJÓNSSON

Sú mynd, sem fornsögurnar draga upp af börnum, er furðuleg í augum nútímamanna. Það, sem stingur meðal annars í augu, er hve algengt það virðist hafa verið að foreldrar fælu öðrum uppeldi barna sinna sem nú gæti virst vera vottur um ástleysi þeirra og vanhugsaðar uppeldisaðferðir. Meira
29. ágúst 1998 | Menningarblað/Lesbók | 159 orð | ókeypis

Kristján á kórtónleikum nyrðra í vor

KRISTJÁN Jóhannsson tenórsöngvari mun koma fram á vortónleikum Karlakórs Akureyrar-Geysis í maí á næsta ári. Staðfestir Tryggvi Pálsson, formaður kórsins, þetta í samtali við Morgunblaðið. "Kristján hefur gefið okkur sitt orð og þar sem hann er drengur góður má slá því föstu að af þessu verði. Meira
29. ágúst 1998 | Menningarblað/Lesbók | 2085 orð | ókeypis

MANNSLÍKAMINN ER ENDALAUS UPPSPRETTA INNBLÁSTURS

MANNSLÍKAMINN ER ENDALAUS UPPSPRETTA INNBLÁSTURS Jirí Kylián er danshöfundur og listrænn stjórnandi Nederlands Dans Teater, dansflokksins sem heimsótti Listahátíð í Reykjavík í vor. Meira
29. ágúst 1998 | Menningarblað/Lesbók | 126 orð | ókeypis

MIÐNÆTURGANGA Í BUENOS AIRES

Nóttin fyllir augu mín söngvum. Ljósin svæfa grænt myrkur götunnar. Gullnir speglar hótelanna kasta töfrum yfir dimm augu næturbarnanna. Ilmur af víni og brenndu kaffi fikrar sig eftir mjóu stræti milli gamalla húsa. Harmur tónlistarinnar vekur nóttina af svefni dagsins meðan sólin hvílist. Meira
29. ágúst 1998 | Menningarblað/Lesbók | 3378 orð | ókeypis

NIÐUR TÍMANS EFTIR BJARNA REYNARSSON Í þessari grein er aðallega fjallað um skipulag Reykjavíkur fram yfir miðja öldina með

Í Í grein sem Indriði Einarsson rithöfundur skrifaði í Morgunblaðið í ársbyrjun 1925 segir hann frá því að skömmu fyrir 1870 hafi komið hingað til lands enskur ferðamaður. Hann snéri sér til Jóns Hjaltalíns landlæknis til að fá leiðbeiningar um ferð um landið. Þegar hann kom úr ferðinni heimsótti hann landlækni aftur og var hinn reiðasti. Meira
29. ágúst 1998 | Menningarblað/Lesbók | 1724 orð | ókeypis

NORÐRIÐ ER VÍTT EFTIR ARA TRAUSTA GUÐMUNDSSON

HUGTAKIÐ norðurslóðir er ekki einhlítt. Til eru margvíslegar skilgreiningar eftir því hvað lagt er til grundvallar; og þá oftast í samræmi við þarfir tiltekinnar fræðigreinar. Ensku heitin "the Arctic and the Sub-Arctic" ná býsna vel yfir þetta land- og hafsvæði, en þar telst Ísland t.d. til "Sub-Arctic", enda sunnan heimskautsbaugar. Veðurfræðilega er unnt t.d. Meira
29. ágúst 1998 | Menningarblað/Lesbók | 521 orð | ókeypis

nyyrkja, format 21,7MENNING/ LISTIR

nyyrkja, format 21,7MENNING/ LISTIR NÆSTU VIKU Meira
29. ágúst 1998 | Menningarblað/Lesbók | 2142 orð | ókeypis

OG HEFUR SÍÐAN EKKI SÉZT EÐUR FUNDIZT

ÍBLÖNDUHLÍÐ í Skagafirði bar so til, að presturinn til Miklabæjar síra Oddur Gíslason embættaði á sinni annexíu Silfrastöðum þann ... sunnudag e(ftir) trinitatis og reið þaðan eftir messu heimleiðis, kom að Víðivöllum, dvaldi þar stund um kveldið. Meira
29. ágúst 1998 | Menningarblað/Lesbók | 128 orð | ókeypis

Ray Brown og tríó á Jazzhátíð Reykjavíkur

TUTTUGU tónleikar verða á Jazzhátíð Reykjavíkur sem hefst miðvikudaginn 9. september næstkomandi. Að hátíðinni standa Jazzdeild FÍH og Reykjavíkurborg og stendur hún yfir í fimm daga. Tríó bandaríska kontrabassaleikarans Ray Brown er skrautfjöður hátíðarinnar. Meira
29. ágúst 1998 | Menningarblað/Lesbók | 1771 orð | ókeypis

STATISTINN SMÁSAGA EFTIR EINAR ÖRN GUNNARSSON

FRÁ því ég var barn hef ég heillast af draumheimi leikhússins, þeirri veröld blekkingarinnar þar sem allt er leyfilegt og engin landamæri eru til. Á tólfta ári lék ég einn af vitringunum þremur í skólaleikriti og ég lifði mig það innilega inn í hlutverkið að mér fannst sem ég hefði ratað upp á sviðið eftir hreyfingu himintunglanna, Meira
29. ágúst 1998 | Menningarblað/Lesbók | 51 orð | ókeypis

STÆRSTA LISTAVERKIÐ

Stærsta listaverk heims verður ekki greint kemst ekki í heimsmetabækur en það verður greint í sálinni í brosi barnsins í tárum sem minnsta stjarna þú greinir hana ekki þó veistu að hún er þarna stærsta listaverkið bíður þess að verða greint Höfundur er myndhöggvari í Kópavogi. Meira
29. ágúst 1998 | Menningarblað/Lesbók | 798 orð | ókeypis

TÓNLIST ENDURVAKIN

Sergei Rachmaninoff leikur eigin verk og útsetningar: 2 Prelúdíur, 2 Etudes-tableaux, Humoresque, Lilacs, Polchinelle, Barcarolle, Mélodie, Polka de V.R., Elégie, Serenade o.fl. verk. Einleikari: Sergei Rachmaninoff. Útgáfa: TELARC CD 80489 (1998). Lengd: 65'12. Verð: kr. 2.100 (12 tónar). Meira
29. ágúst 1998 | Menningarblað/Lesbók | 113 orð | ókeypis

ÚR LJÓÐAFLOKKI KARL GUÐMUNDSSON ÞÝDDI

Á suðurleið, á fullri ferð, í dögun, fjallveg, og hleðslugarðar, grjót enn kalt, framundan víða bjarmi og blik af pollum, þá sveigði ég, og sé þá refinn, stjarfan á miðri braut, og störum auga í auga. Frumeðlið geystist um mig, er hann brá snöggt við og þaut svo strábrúnt strikið burt. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.