Greinar föstudaginn 4. desember 1998

Forsíða

4. desember 1998 | Forsíða | 374 orð

Kröfur Netanyahus sagðar óviðunandi

MIKIL spenna er nú í Mið-Austurlöndum og lét Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísraels, þung orð falla í garð heimastjórnar Palestínu í gær og sagði að friðarumleitunum í Mið-Austurlöndum væri stefnt í voða með árásum "æsingalýðs" á ísraelska ríkisborgara. Meira
4. desember 1998 | Forsíða | 105 orð

Leiðtogafundur í skugga deilna

JACQUES Chirac Frakklandsforseti tók á móti Tony Blair, forsætisráðherra Bretlands, í Saint-Malo í vesturhluta Frakklands en Blair er til Frakklands kominn til að eiga viðræður við franska stjórnmálaleiðtoga. Meira
4. desember 1998 | Forsíða | 212 orð

Minnsta fylgi danskra jafnaðarmanna í 95 ár

"SVIK" og "laumuspil" eru orðin, sem notuð eru um eftirlaunaráðstafanir Pouls Nyrups Rasmussens forsætisráðherra og Mogens Lykketofts fjármálaráðherra. Átökin hafa valdið fylgishruni Jafnaðarmannaflokksins, sem samkvæmt skoðanakönnun er Børsen birti í gær nýtur aðeins stuðnings 19,5 prósenta kjósenda en fékk 35,9% í kosningunum í mars. Meira
4. desember 1998 | Forsíða | 118 orð

Óvænt vaxtalækkun

ÖLLUM að óvörum tóku seðlabankar aðildarríkja Efnahags- og myntbandalags Evrópu (EMU) í gær höndum saman og lækkuðu vexti sína. Lækkuðu tíu af ellefu aðildarríkjunum vexti í 3,0% en Ítalir lækkuðu vexti í 3,5%. Meira
4. desember 1998 | Forsíða | 147 orð

Tími Stóra bróður runninn upp

STÓRI bróðir hefur tekið að sér að fylgjast með breskum sorphreinsunarmönnum, hann mænir á þá utan úr geimnum og passar, að þeir séu ekki með neitt slugs við vinnuna. Svo er tækninni fyrir að þakka, það er að segja GPS- staðsetningarkerfinu, að nú er unnt að fylgjast með hverri hreyfingu manna á jörðu niðri, til dæmis sorphreinsunarmannanna í Teignmouth í Vestur-Englandi. Meira
4. desember 1998 | Forsíða | 221 orð

Upplausn í Íhaldsflokknum

UPPLAUSN ríkir nú í hópi íhaldsmanna í bresku lávarðadeildinni í kjölfar brottreksturs Roberts Cranbornes lávarðs í fyrradag. Þá vék formaður flokksins, William Hague, Cranborne úr embætti sem leiðtogi flokksins í lávarðadeild vegna samkomulags sem hann hafði gert við Tony Blair forsætisráðherra um málamiðlunartillögu um breytingar á deildinni. Meira

Fréttir

4. desember 1998 | Innlendar fréttir | 167 orð

12 til 14 þúsund manns verða í nýja félaginu

STOFNFUNDUR nýs verkalýðsfélags sem til verður með sameiningu Dagsbrúnar/Framsóknar, starfsmannafélagsins Sóknar og Félags starfsfólks í veitingahúsum verður haldinn á morgun, laugardag, kl. 14 á Hótel Íslandi. Í nýja félaginu verða 12-14 þúsund félagsmenn og verður það næststærsta verkalýðsfélagið hér á landi næst, á eftir Verzlunarmannafélagi Reykjavíkur. Meira
4. desember 1998 | Erlendar fréttir | 282 orð

27 fórust í eldi á barnahæli

AÐ MINNSTA kosti 27 manns fórust, þar af 22 börn, þegar eldur blossaði upp á hæli fyrir munaðarlaus börn í miðborg Manila fyrir dögun í gær. Flest þeirra sem létu lífið í eldsvoðanum urðu innlyksa á efri hæðum hússins og nokkur kornabörn, sem höfðu verið skilin eftir á vöggustofu hælisins, urðu einnig eldinum að bráð. Meira
4. desember 1998 | Erlendar fréttir | 144 orð

Aðskilnaður ekki á dagskrá

LUCIEN Bouchard, leiðtogi flokks aðskilnaðarsinna í Quebec í Kanada, Parti Quebecois (PQ), segir að atkvæðagreiðsla um aðskilnað fylkisins frá Kanada verði ekki haldin næstu tvö árin, að minnsta kosti, að því er kanadíska blaðið Globe and Mail greindi frá. Meira
4. desember 1998 | Akureyri og nágrenni | 65 orð

Aðventukvöld í Möðruvallakirkju

AÐVENTUKVÖLD verður í Möðruvallakirkju í Hörgárdal sunnudagskvöldið 6. desember og hefst það kl. 20.30. Ræðumaður er Valgerður Valgarðsdóttir djákni en auk hennar koma fram nemendur úr Tónlistarskóla Eyjafjarðar, kór undir stjórn Birgis Helgasonar syngur og barna- og unglingakór flytur helgileik. Þá les Bjarni Guðleifsson jólasögu. Meira
4. desember 1998 | Innlendar fréttir | 439 orð

Aldrei gefið loforð um samráð

REYKJAVÍKURBORG hefur ekki lofað samráði við Dagsbrún/Framsókn um það hvort störf skólaliða verði tekin upp í fleiri skólum en þeim þremur þar sem þetta starfsheiti var tekið upp haustið 1997, að sögn Ólafs Darra Andrasonar, forstöðumanns fjármálasviðs Fræðslumiðstöðvar Reykjavíkur. Meira
4. desember 1998 | Erlendar fréttir | 299 orð

Annan hittir Gaddafi

KOFI Annan, framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, sagðist í gær myndu halda til Líbýu á laugardag og væntanlega eiga þar fund með Moammar Gaddafi, leiðtoga landsins. Er það talið auka líkurnar á því að Líbýumenn fallist á að réttað verði yfir mönnunum tveimur sem ákærðir eru fyrir að hafa staðið að Lockerbie-tilræðinu árið 1992. Meira
4. desember 1998 | Innlendar fréttir | 196 orð

Arkitektar koma með hugmyndir

KÓPAVOGSBÆR hyggst ráða þrjár arkitektastofur til að koma fram með hugmyndir um mótun, notkun og frágang miðbæjarsvæðisins í Kópavogi, og þar á meðal hvernig tengja megi bakka Kópavogsgjárinnar saman. Að sögn Birgis Sigurðssonar, skipulagsstjóra bæjarins, eiga þær hugmyndir að liggja fyrir í mars næstkomandi. Meira
4. desember 1998 | Innlendar fréttir | 692 orð

Ágóðinn rennur til kapellu á líknardeild

GUÐMUNDUR Breiðfjörð sendi frá sér sína fyrstu ljóðabók, "Köllun", síðla í nóvember. Allur ágóði af sölu ljóðabókarinnar rennur til uppbyggingar kapellu við líknardeild á Kópavogshæli. Stefnt er að því að starfsemi líknardeildarinnar hefjist í mars eða apríl á næsta ári. Guðmundur segir að í bókinni sé úrval ljóða sinna síðustu 10 til 15 árin. Meira
4. desember 1998 | Erlendar fréttir | 376 orð

Bandaríkjamenn tortryggnir á hugmyndir ESB

OSKAR Lafontaine, fjármálaráðherra Þýzkalands, mun að öllum líkindum verða var við verulega andstöðu er hann hittir í dag ráðamenn í Washington, m.a. til að reyna að telja þá á að fallast á áætlun Evrópuríkjanna um að þau fái að tefla fram aukafulltrúum á fundum G7-hópsins svokallaða, samtaka sjö helztu iðnríkja heims. Meira
4. desember 1998 | Innlendar fréttir | 58 orð

Basar hjá Kristniboðsfélagi kvenna

HINN árlegi basar Kristniboðsfélags kvenna í Reykjavík verður laugardaginn 5. desember nk. kl. 14. Kökur og margt góðra muna verður á boðstólum. Einnig verður kaffisala. Allur ágóði rennur til starfs Sambands íslenskra kristniboðsfélaga, sem rekur mikið og merkilegt starf í Afríku og styrki útsendingu kristilegra útvarpsþátta í Kína. Meira
4. desember 1998 | Erlendar fréttir | 333 orð

Beðið ákvörðunar um réttarhöld yfir Suharto

STJÓRNVÖLD í Indónesíu tilkynntu í gær, að almennar þingkosningar yrðu í landinu um mitt næsta ár. Þá hétu þau einnig að hraða rannsókn á málum Suhartos, fyrrverandi forseta, en hann hefur verið sakaður um spillingu og mannréttindabrot í 32 ára stjórnartíð sinni, sem lauk í maí sl. Meira
4. desember 1998 | Erlendar fréttir | 217 orð

Bjöllurnar töfðu geimskot

BANDARÍSKA geimferðastofnunin, NASA, hætti í gær við að koma geimferjunni Endeavour á braut um jörðu en nokkrum mínútum fyrir geimskotið hringdu viðvörunarbjöllur í stjórnklefa ferjunnar. Búist var við, að það tefðist í sólarhring en ferjan á að flytja hluta í alþjóðlegu geimstöðina. Meira
4. desember 1998 | Innlendar fréttir | 68 orð

Bókabúð flytur um set

BÓKABÚÐIN "The Yellow Brick Road" hefur verið flutt frá Skólavörðustígnum og opnuð að nýju á Háaleitisbraut 93 í Reykjavík. Bókabúðin býður eins og áður upp á barna- og unglingabækur á ensku, þar með taldar bækurnar "Goosebumps" og "Animorphs". Meira
4. desember 1998 | Akureyri og nágrenni | 148 orð

Brunavarnaátak fyrir jól og áramót

LANDSSAMBAND slökkviliðsmanna og slökkviliðin í landinu hafa árlega efnt til svokallaðs Brunavarnaátaks fyrir jól og áramót. Á þessum árstíma er notkun opins elds, rafmagnstækja og annars búnaðar í hámarki og af þeim sökum hafa hlotist bæði eldsvoðar og alvarleg slys. Meira
4. desember 1998 | Innlendar fréttir | 57 orð

Dagskrá Alþingis

ÞINGFUNDUR Alþingis hefst kl. 10.30 í dag. Eftirfarandi mál eru á dagskrá eftir atkvæðagreiðslu: 1. Fjáraukalög 1998. 2. umr. 2. Almannatryggingar. Frh. 1. umr. 3. Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda. 2. umr. 4. Framkvæmdasjóður Íslands. 2. umr. 5. Samningar um veiðar úr norsk-íslenska síldarstofninum 1999. Fyrri umr. 6. Samningar um Norræna fjárfestingarbankann. Meira
4. desember 1998 | Miðopna | 1452 orð

Dómur Hæstaréttar í máli Valdimars Jóhannessonar gegn íslenska

ÞAÐ er vart ofmælt að segja að líklega hafi ekki verið kveðinn upp jafn óvæntur og jafn afdrífaríkur dómur í 73 ára sögu Hæstaréttar og sá sem gekk í gær í máli Valdimars Jóhannessonar gegn íslenska ríkinu. Meira
4. desember 1998 | Innlendar fréttir | 1790 orð

Dómur Hæstaréttar um synjun sjávarútvegsráðuneytisins

HÉR fer á eftir í heild dómur Hæstaréttar í máli Valdimars Jóhannessonar gegn íslenska ríkingu vegna synjunar sjávarútvegsráðuneytisins á leyfi til fiskveiða: ÁR 1998, fimmtudaginn 3. desember, var í Hæstarétti í málinu nr. 145/1998: Valdimar Jóhannesson (sjálfur) gegn íslenska ríkinu. (Guðrún M. Árnadóttir hrl. Meira
4. desember 1998 | Landsbyggðin | 216 orð

Dvalarheimilið í Stykkishólmi 20 ára

Stykkishólmi-Dvalarheimili aldraðra í Stykkishólmi tók til starfa 25. nóvember 1978. Í tilefni af 20 ára afmælinu var heimilsmönnum og öðrum bæjarbúum boðið í afmæliskaffi. Nemendur tónlistarskólans léku á hljóðfæri, flutt var kveðja frá Árna Helgasyni í bundnu máli og næturvörðurinn, Hinrik Finnsson, spilaði gömul dægurlög á píanó. Meira
4. desember 1998 | Akureyri og nágrenni | 206 orð

Dæmdur fyrir fjársvik og skjalafals

RÚMLEGA fertugur karlmaður á Akureyri hefur í Héraðsdómi Norðurlands eystra verið dæmdur í 12 mánaða fangelsi, þar af 9 mánuði skilorðsbundið til þriggja ára. Þá var ákærði sviptur ökurétti ævilangt og dæmdur til greiðslu sakarkostnaðar að upphæð 100 þúsund krónur. Meira
4. desember 1998 | Miðopna | 70 orð

Ekki séð dóminn

"ÉG hef ekki séð þennan dóm og hann er þess eðlis að ég er ekki reiðubúinn að tjá mig um málið fyrr en ég hef kynnt mér hann rækilega," sagði Halldór Ásgrímsson utanríkisráðherra í samtali við Morgunblaðið í gær. "Ég tel málið þess eðlis að það sé nauðsynlegt að fara rækilega yfir það til að menn átti sig á því hvert Hæstiréttur er að fara." Meira
4. desember 1998 | Innlendar fréttir | 1379 orð

Endurspeglar stefnu um þekkingu þjónustu og menningu

Borgarstjóri við fyrri umræðu um fjárhagsáætlun Reykjavíkur 1999 Endurspeglar stefnu um þekkingu þjónustu og menningu Í framsöguræðu sinni um fjárhagsáætlun borgarinnar sagði borgarstjóri að markmiðið væri að rekstrarkostnaður færi ekki yfir 82% af skatttekjum og að heildarskuldir í lok kjörtímabilsins verði e Meira
4. desember 1998 | Akureyri og nágrenni | 69 orð

Erindi um Gása

GÁSAFÉLAGIÐ gengst fyrir opnum fundi á Akureyri á morgun, laugardaginn 5. desember kl. 14, en hann verður í stofu C-08 í Verkmenntaskólanum á Akureyri. Á fundinum munu þau Margrét Hermanns-Auðardóttir fornleifafræðingur og Árni Daníel Júlíusson sagnfræðingur flytja erindi um eldri og fyrirhugaðar fornleifarannsóknir að Gásum og um framleiðslu- og verslunarhætti í íslensku bændasamfélagi á Meira
4. desember 1998 | Erlendar fréttir | 312 orð

Evrópudómstóllinn úrskurðar í dómsmáli um dreifikerfi dagblaða

EVRÓPUDÓMSTÓLLINN í Lúxemborg hefur úrskurðað að dagblaðaútgefanda sem ræður yfir stórum hluta markaðarins í Austurríki, ber ekki lagaleg skylda til að heimila minna samkeppnisdagblaði aðgang að útburðarþjónustu sinni. Meira
4. desember 1998 | Innlendar fréttir | 65 orð

Fimm ölvaðir við stýrið

ÁTTA ökumenn voru teknir í Reykjavík í fyrrinótt vegna gruns um ölvun við akstur. Eru það óvenju margir í miðri viku en lögreglan fylgist grannt með hugsanlegum ölvunarakstri um þessar mundir. Meira
4. desember 1998 | Innlendar fréttir | 100 orð

Fjölskyldustund í Kaffileikhúsinu

ANNAN sunnudag í aðventu, hinn 6. desember, verður fjölskyldustund í Kaffileikhúsinu og hefst hún klukkan 16. Þá munu þau Anna Pálína og Aðalsteinn Ísberg flytja lög, ljóð og sögur af nýútkominni plötu sinni "Berrössuð á tánum". Með þeim leikur Gunnar Gunnarsson á píanó. Meira
4. desember 1998 | Innlendar fréttir | 156 orð

Fyrirlestrar á ári hafsins

NÆSTU fyrirlestrar í röð Hollvinasamtaka Háskóla Íslands í tilefni af ári hafsins verða haldnir laugardaginn 5. desember nk. í Háskólabíói, sal 3, kl. 14. Fyrirlesarar eru Jón Ólafsson prófessor í hafefnafræði og Hjálmar Vilhjálmsson fiskifræðingur. Fundarstjóri verður Jakob Jakobsson fyrrverandi forstjóri Hafrannsóknastofnunar. Meira
4. desember 1998 | Innlendar fréttir | 66 orð

Fyrirlestrar um vísindi 20. aldar

VÍSINDAFÉLAG Íslendinga var stofnað 1. desember fyrir 80 árum. Í tilefni afmælisins efnir félagið til fjögurra opinberra fyrirlestra um vísindi 20. aldar sem haldnir verða í Norræna húsinu laugardaginn 5. desember kl. 14. Meira
4. desember 1998 | Innlendar fréttir | 240 orð

Fyrirvarar gerðir við lónastærð

Í NIÐURSTÖÐUM Samvinnunefndar um svæðisskipulag á miðhálendinu til Skipulagsstjóra er gerður fyrirvari við Fljótsdalsvirkjun samkvæmt núgildandi tilhögun. Fyrirvarinn snýr að stærðum á lónum á Eyjabakkasvæðinu og segir í skýrslunni að vegna mikilvægis og sérstöðu svæðisins hvað varðar gróðurfar, dýralíf, landslag og fleira sé ástæða til endurskoða tilhögun virkjunar samkvæmt gildandi lögum. Meira
4. desember 1998 | Miðopna | 251 orð

Gleðst fyrir mína hönd og þjóðarinnar

"ÉG gleðst fyrir mína hönd og þjóðarinnar og tel að þetta sanni það að það sem við höfum verið að gera í Frjálslynda lýðræðisflokknum eigi erindi. Við teljum að það verði að breyta þessu ójafnræði og öðru ójafnræði sem viðgengst á ýmsum sviðum í þjóðlífinu," sagði Valdimar Jóhannesson, blaðamaður, sem höfðaði málið gegn íslenska ríkinu og flutti það sjálfur fyrir Hæstarétti. Meira
4. desember 1998 | Innlendar fréttir | 44 orð

Handverk í Hafnarfirði

KJARNI handverksfólks í Hafnarfirði, ásamt handverksfólki úr nágrannabyggðarlögum, hefur verið með markað fyrir vörur sínar liðna laugardaga. "Viðtökur hafa verið mjög góðar og mun handverksfólkið því halda markaðnum áfram alla laugardaga til jóla í verslunarmiðstöðinni Firði, miðbæ Hafnarfjarðar," segir í fréttatilkynningu. Meira
4. desember 1998 | Erlendar fréttir | 706 orð

Hart deilt um framtíð lávarðadeildar þingsins

HÖRÐ deila hefur blossað upp innan breska Íhaldsflokksins vegna þeirrar ákvörðunar Williams Hagues, leiðtoga flokksins, að víkja Cranborne lávarði frá sem leiðtoga flokksins í lávarðadeild þingsins fyrir að samþykkja málamiðlunartillögu stjórnarinnar um breytingar á deildinni. Meira
4. desember 1998 | Akureyri og nágrenni | 450 orð

Hinir ungu hlýddu á þá eldri fara með þulur

MENNINGADAGAR barna hafa staðið yfir á Dalvík þessa viku en þeim lýkur um helgina. Það eru þrjár konur á Dalvík, Linda Björk Holm, Arna Valsdóttir og Þuríður Sigurðardóttir, sem hafa skipulagt menningardagana en fleiri hafa komið við sögu enda um viðamikla dagskrá að ræða. "Þetta hafa verið mjög ánægjulegir dagar og þátttaka mun betri en við áttum von á," sagði Linda Björk. Meira
4. desember 1998 | Innlendar fréttir | 36 orð

Hrært í smartieskökur

JÓLABAKSTURINN er hafinn á öllum betri bæjum. Krakkarnir í Skerjakoti voru í gær önnum kafin við að búa til deig í smartieskökur fyrir jólin, en þær eru í miklu uppáhaldi á leikskólanum. Meira
4. desember 1998 | Innlendar fréttir | 287 orð

Hækkanir raktar til vinnustaðasamninga

LAUN járniðnaðarmanna hafa hækkað talsvert umfram 4% almenna kauphækkun frá seinustu áramótum. Það gildir bæði um laun með og án bónusgreiðslna, að því er fram kemur í könnun sem Félag járniðnaðarmanna gerði á meðal félagsmanna sinna í október síðastliðnum. Meira
4. desember 1998 | Innlendar fréttir | 124 orð

Íslenskir jólasveinar á jólakorti

LANDSBÓKASAFN Íslands ­ Háskólabókasafn gefur um jólin út jólakort með teikningum úr safni handritadeildar af íslenskum jólasveinum eftir Tryggva Magnússon (1900­1960). Í myndaröðinni eru 15 teikningar sem upphaflega voru gerðar sem myndskreyting við jólasveinavísur Jóhannesar úr Kötlum í bókinni Jólin koma sem fyrst kom út 1932. Ætlunin er að gefa út allar myndirnar í röðinni. Meira
4. desember 1998 | Innlendar fréttir | 66 orð

Jólabasar í Höllubúð

SLYSAVARNAKONUR í Reykjavík verða með jólabasar í Höllubúð, húsi deildarinnar, að Sóltúni 20 (áður Sigtúni 37) sunnudaginn 6. desember. Margir góðir munir og kökur verða til sölu. Kaffi og heitar vöfflur verða á boðstólum. Við væntum þess að velunnarar deildarinnar heimsæki okkur á sunnudaginn. Basarinn hefst kl. 14. Meira
4. desember 1998 | Innlendar fréttir | 46 orð

Jólahlutavelta Sjálfsbjargar

SJÁLFSBJÖRG, félag fatlaðra á höfuðborgarsvæðinu, verður með sína árlegu jólahlutavelta, lukkupakka og kaffisölu helgina 5. og 6. desember. Húsið opnað kl. 14 báða dagana. Margir góðir vinningar verða í boði og er aðalvinningur 20" sjónvarp. Jólasveinar koma á svæðið og gefa krökkunum nammi. Allir velkomnir. Meira
4. desember 1998 | Innlendar fréttir | 107 orð

Jólakaffi Hringsins á sunnudag

HRINGURINN heldur sitt árlega jólkaffi sunnudaginn 6. desember á Hótel Íslandi og verður húsið opnað kl. 13.30. "Eins og alþjóð veit hefur Hringurinn styrkt Barnaspítalann um áratugaskeið og mun á næstu misserum taka þátt í byggingu nýs barnaspítala, en það er langþráður draumur félaga Hringsins að spítali sem er sérsniðinn að þörfum sjúkra barna og aðstandenda þeirra rísi hér á landi, Meira
4. desember 1998 | Innlendar fréttir | 179 orð

Jólakort á mbl.is

Á JÓLAKORTAVEF mbl.is er lesendum boðin sú þjónusta að senda kort til vina og vandamanna. Hægt er að senda jóla- og afmæliskort. Mjög auðvelt er að búa til kortin og er það skýrt skref fyrir skref jafnharðan og kortið er búið til. Ekki er hægt að senda kort nema á netfang viðtakanda, en það er slegið inn ásamt nafni hans þegar kortið er búið til. Meira
4. desember 1998 | Akureyri og nágrenni | 143 orð

Jólastofa í Samlaginu

"JÓLASTOFA" verður í Samlaginu, listhúsi í Grófargili, nú á aðventunni. Félagar í Samlaginu eru þar með til sölu og sýnis margs konar listræna gjafavöru, m.a. úr keramiki, engla, bjöllur, kertastjaka og fleira, einnig má þar finna smámyndir unnar í grafík, vatnsliti, olíu og með blandaðri tækni. Meira
4. desember 1998 | Innlendar fréttir | 81 orð

Jólasögur lesnar í Barnahelli

JÓLASÖGUR verða lesnar við jólaljós í Barnahelli Norræna hússins laugardaginn 5. desember. Kl. 15 verður lesin dönsk jólasaga, fyrst á dönsku og síðan verður sama sagan lesin á íslensku. Sami háttur verður hafður á við lestur finnskrar jólasögu kl. 16. Lektorar í dönsku og finnsku sjá um upplestur á frummálinu. Sögurnar eru: "Litla stúlkan með eldspýturnar" eftir H.C. Meira
4. desember 1998 | Erlendar fréttir | 308 orð

Kínverjar mótmæla afskiptum Bandaríkjanna

KÍNVERSK stjórnvöld vöruðu Bandaríkin í gær við að skipta sér af innanríkismálum Kína, eftir að talmaður Hvíta hússins gagnrýndi handtöku andófsmannsins Xu Wenli og annarra forystumanna í Kínverska lýðræðisflokknum fyrr í vikunni. Kínverskir lýðræðissinnar eru nú í hungurverkfalli til að mótmæla handtökunum. Meira
4. desember 1998 | Miðopna | 284 orð

Kollvarpar ekki kvótakerfinu

KRISTJÁN Ragnarsson, formaður Landssambands íslenskra útvegsmanna, segist ekki telja að dómur Hæstaréttar í máli Valdimars Jóhannessonar kollvarpi kvótakerfinu. Í dómnum segi einungis að ekki sé hægt að synja Valdimari um kvóta á grundvelli 5. greinar laga um stjórn fiskveiða. Eðlilegt sé því að þessi grein verði numin úr gildi. Meira
4. desember 1998 | Innlendar fréttir | 97 orð

Kristján syngur í Kringlunni

NÝR hljómdiskur Kristjáns Jóhannssonar, Helg eru jól, þar sem hann syngur ásamt Mótettukór Hallgrímskirkju, kemur út í dag. Hafa þegar verið pöntuð sex þúsund eintök. Kristján ætlar að taka lagið í Kringlunni síðdegis á morgun um leið og hann áritar diskinn. Meira
4. desember 1998 | Erlendar fréttir | 146 orð

Krstic fluttur til Haag

SERBNESKI hershöfðinginn Radislav Krstic var fluttur með flugvél til Haag í gær og ráðgert er að hann verði leiddur fyrir stríðsglæpadómstól Sameinuðu þjóðanna í næstu viku. Saksóknarar Sameinuðu þjóðanna hafa ákært Krstic fyrir stríðsglæpi og segja að hann hafi stjórnað morðum á um 6.000 múslímum í borginni Srebrenica árið 1995 ásamt Ratko Mladic, þáverandi yfirmanni hers Bosníu-Serba. Meira
4. desember 1998 | Innlendar fréttir | 36 orð

Kveikt á jólatré Sandgerðinga

JÓLALJÓSIN verða tendruð á jólatré Sandgerðinga við Grunnskólann laugardaginn 5. desember n.k. kl. 17. Í tilefni dagsins verður skemmtileg jólastemning og jólalögin munu hljóma. Foreldrafélag Grunnskólans mun bjóða upp á kakó og smákökur. Meira
4. desember 1998 | Innlendar fréttir | 282 orð

Landsráðstefna Vinstri hreyfingar hefst í dag

LÖGÐ verða fram drög að málefnaáherslum á landsráðstefnu Vinstri hreyfingar­græns framboðs, sem hefst í dag. Á ráðstefnunni verður fjallað sérstaklega um hálendi Íslands og hvers virði það er. Áformað er að boða til formlegs stofnfundar flokksins í byrjun febrúar. Meira
4. desember 1998 | Innlendar fréttir | 2150 orð

Löggjafarstarf Alþingis

ÞÓTT Alþingi sé í daglegu tali oft kallað löggjafinn fer líklega ekki nema um þriðjungur af starfi stofnunarinnar í lagasmíð. Fjárstjórn ríkisins, eftirlit með ráðherrum og almenn pólitísk umræða taka drýgstan tíma þingsins. Einnig er það svo að aðrir koma við sögu löggjafar í landinu en þingmenn. Meira
4. desember 1998 | Innlendar fréttir | 134 orð

Menntamálaráðherra talar í Kaupmannahöfn

ÍSLENSKI söfnuðurinn í Kaupmannahöfn kemur saman í St. Páls kirkju í kvöld, föstudag, kl. 19.30. Þar verður fjölbreytt dagskrá heimamanna, þar sem m.a. börn úr Kirkjuskólanum sýna helgileik. Öflugt tónlistarlíf er meðal Íslendinga í Kaupmannahöfn og munu tveir íslenskir kórar syngja á samkomunni. Meira
4. desember 1998 | Innlendar fréttir | 143 orð

Milljarða hús til sölu

TÆPLEGA 30 ára gömul fasteign, sem er að 87% hluta í eigu Sameinaðra verktaka, Regins og ríkissjóðs, á Höfðabakka 9 hefur nú verið auglýst til sölu. Brunabótamat fasteignarinnar er um tveir milljarðar króna. Er fátítt að slíkar eignir komi á markað. Stærð fasteignarinnar er um 24 þúsund fermetrar og þar af eru bakhús, sem fylgja með í kaupunum, um 17 þúsund fermetrar. Meira
4. desember 1998 | Miðopna | 360 orð

Minniháttar lagabreytingar duga ekki

SVAVAR Gestsson, formaður þingflokks Alþýðubandalagsins, segir að dómur Hæstaréttar sé áfellisdómur yfir úthlutunarkerfi aflaheimilda. Niðurstaða Hæstaréttar sé að ekki megi ganga eins langt og gert hafi verið í að úthluta veiðiheimildum til margra áratuga til örfárra manna sem eiga skip. Á þessu verði ekki hægt að taka með minniháttar lagabreytingum. Meira
4. desember 1998 | Innlendar fréttir | 38 orð

Námskeið um ástarfíkn

LAUGARDAGINN 5. des. heldur Vilhelmína Magnúsdóttir námskeið um ástarfíkn í Gerðubergi frá kl. 13­18. "Aðaláhersla er lögð á leiðir til bættra samskipta ástvina og bata frá ástar- og flóttafíkn. Aðgangseyrir er 5000," segir í fréttatilkynningu. Meira
4. desember 1998 | Akureyri og nágrenni | 75 orð

Nemendatónleikar

TVENNIR tónleikar verða á vegum Tónlistarskólans á Akureyri á morgun, laugardaginn 5. desember. Fyrri tónleikarnir verða í Lóni við Hrísalund og hefjast þeir kl. 14 en þar koma fram nemendur gítardeildar. Síðari tónleikarnir verða kl. 16 í Glerárkirkju þar sem blásarasveit skólans, blokkflautusveit og Lúðrasveit Akureyrar spila. Á sunnudag, 6. Meira
4. desember 1998 | Innlendar fréttir | 96 orð

Nikulásargleði í Goethe- Zentrum

Í TILEFNI af því komu jóla mun Goethe-Zentrum, Lindargötu 46, standa fyrir Nikulásargleði laugardaginn 5. desember. Þessi samkoma er kennd við heilagan Nikulás sem samkvæmt þýskri hefð færir börnum gjafir þann 6. desember ár hvert. Samkoman hefst kl. 16 með hefðbundinni þýskri Nikulásargleði fyrir börn. Sagðar verða sögur, sungin jólalög og teiknað og málað þangað til sjálfur Nikulás birtist. Meira
4. desember 1998 | Innlendar fréttir | 152 orð

Norðurlandameistaramótið í samkvæmisdönsum

LANDSLIÐ Íslands í samkvæmisdönsum heldur til Gautaborgar á föstudagsmorgun, til þátttöku í Norðurlandameistaramótinu sem haldið verður laugardaginn 5. desember. Mót þetta er haldið árlega, fyrstu vikuna í desember og eru þátttakendur frá öllum Norðurlöndunum. Meira
4. desember 1998 | Innlendar fréttir | 35 orð

Ný gjafavöruverslun í Listhúsinu

GJAFAVÖRUVERSLUNIN Kirsuberið opnar laugardaginn 5. desember í Listhúsinu í Laugardal. Þar verða meðal annars seldar vörur í hinum ameríska sveitastíl, ilmkerti o.fl. Á laugardaginn verður opið frá kl. 11 til kl. 17. Meira
4. desember 1998 | Landsbyggðin | 277 orð

Nýr afgreiðslusalur tekinn í notkun

Hellissandi-Sparisjóður Ólafsvíkur hefur tekið í notkun nýjan afgreiðslusal. Sparisjóðurinn var stofnaður árið 1892 og hefur starfað óslitið síðan. Öllu útliti Sparisjóðsins og aðstöðu fyrir viðskiptavini og starfsfólk hefur verið gjörbreytt. Þá opnaði hann hraðbanka nýlega en slík þjónusta hefur ekki verið til staðar fyrr. Sparisjóðurinn hefur fimm fasta starfsmenn. Meira
4. desember 1998 | Landsbyggðin | 89 orð

Ný raftækja verslun

Hveragerði-Raftækjaverslunin ELÓ var opnuð nýverið í Hveragerði. Verslunin sem er staðsett við Austurmörk býður uppá fjölbreytt úrval raftækja, ljósa og efnis til raflagna. Verslunin selur vörur frá ýmsum þekktum verslunum á höfuðborgarsvæðinu svo sem Heimilistækjum, Sjónvarpsmiðstöðinni, Rafha og fleirum. Meira
4. desember 1998 | Innlendar fréttir | 138 orð

Nýtt félag stofnað í vor

YFIR 90% þátttakenda úr atkvæðagreiðslu félagsmanna úr verkamannafélaginu Hlíf og verkakvennafélaginu Framtíðinni segjast hlynnt sameiningu félaganna. Talning atkvæða fór fram í gær í félagsheimili Hlífar við Reykjavíkurveg, en þátttaka var hinsvegar fremur dræm, eða um 30% úr Hlíf og 42% úr framtíðinni. Alls eru um 2. Meira
4. desember 1998 | Miðopna | 424 orð

Oftúlkun að Hæstiréttur ætli að gera útgerðarfyrirtæki verðlaus

"NIÐURSTAÐAN er einföld og ljós við lestur dómsins. Þar stendur að sjávarútvegsráðuneytinu hafi ekki verið heimilt að beita þessari synjun með þeim rökum, sem ráðuneytið hefur fært fram," sagði Davíð Oddsson, forsætisráðherra, í samtali við Morgunblaðið í gærkvöldi. Meira
4. desember 1998 | Innlendar fréttir | 210 orð

Óvíst að allir fái jólarjúpuna fyrir hátíðina

RJÚPNAVEIÐIN virðist vera nokkru minni í ár en í fyrra. Jólarjúpan kostar hamflett 595 krónur í verslunum Nóatúns. Samkvæmt upplýsingum Jóhanns Ólasonar, verslunarstjóra í verslun Nóatúns, selur Nóatún um 10.000 rjúpur árlega og er líkast til umfangsmest í greininni hér á landi. Jóhann býst við að selja svipað magn í ár. Meira
4. desember 1998 | Innlendar fréttir | 40 orð

Papar á Dubliners

HLJÓMSVEITIN Papar leikur á Dubliners í kvöld, föstudagskvöld, og einnig laugardagskvöld. Hljómsveitin leikur írska og íslenska tónlist í bland. Í blaðinu í gær var sagt að hljómsveitin myndi leika á veitingastaðnum Inferno en átti að vera Dubliners. Meira
4. desember 1998 | Innlendar fréttir | 62 orð

Pappírssöfnun á Selfossi

FORMLEG dreifing á söfnunarkössum fyrir óunninn pappír hefst í KÁ, Selfossi, í dag, föstudaginn 3. desember, kl. 13. Pappír hefur verið aðgreindur á Suðurlandi í tvö og hálft ár. Á þeim tíma hafa safnast 295 tonn af blönduðum pappír, aðallega dagblöð, tímarit og gæðapappír. Þessi pappír hefur allur verið fluttur til Sorpu, þar er pappírinn baggaður og sendur til Svíþjóðar. Meira
4. desember 1998 | Innlendar fréttir | 762 orð

Ráðherra bindur vonir við nýja húsnæðislöggjöf

ÞINGMENN stjórnarandstöðunnar, með Ögmund Jónasson, þingflokki óháðra, í broddi fylkingar, gagnrýndu harðlega í utandagskrárumræðu á Alþingi í gær breytingar þær sem nú standa yfir á húsnæðiskerfinu og sögðu m.a. að neyðarástand væri að skapast í húsnæðismálum hér á landi. Meira
4. desember 1998 | Innlendar fréttir | 348 orð

Samræmdur skóladagur til athugunar í Kópavogi

LÖGÐ hefur verið tillaga fyrir skólanefnd Kópavogsbæjar um að skólatími verði samræmdur að mestu í grunnskólum bæjarins, þannig að við hefðbundinn kennslutíma bætist hálftíma matartími í hádeginu. Með þessum hætti er verið að brúa bilið á milli kennslutíma og heilsdagsskóla. Meira
4. desember 1998 | Innlendar fréttir | 221 orð

Skilorð og sekt vegna skattamisferlis

KARLMAÐUR á fimmtugsaldri hefur í Héraðsdómi Norðurlands eystra verið dæmdur í tveggja mánaða fangelsi skilorðsbundið og til greiðslu sektar að upphæð 800 þúsund krónur vegna brota á lögum um virðisaukaskatt og tekju- og eignaskatt. Meira
4. desember 1998 | Innlendar fréttir | 282 orð

Skipti eigna við skilnað bersýnilega ósanngjörn

HÆSTIRÉTTUR Íslands felldi í gær úr gildi þrjá fjárskiptasamninga hjóna, sem þau gerðu með sér árið 1995 í kjölfar skilnaðar síns. Mál þetta fjallar m.a. um hlutafjáreign í kvótasterku sjávarútvegsfyrirtæki sem hjónin áttu. Í fyrsta samningnum frá 3. Meira
4. desember 1998 | Innlendar fréttir | 39 orð

Sýningum lýkur

SÝNINGUM Önnu Þóru Karlsdóttur og Sigríðar Ágústsdóttur lýkur á sunnudag. Safnið er opið kl. 14­18. Gallerí Borg Sýningu Péturs Gauts Svavarssonar lýkur á sunnudag. Galleríið er opið laugardag kl. 12­16 og sunnudag kl. 14­17. Meira
4. desember 1998 | Innlendar fréttir | 133 orð

Tekla með sölusýningu

NÝVERIÐ hóf þjónustu sína fyrirtækið Tekla ehf., Sóltúni 3, sem sérhæfir sig í að velja hentugar gjafir við öll tækifæri svo sem handa erlendum og innlendum viðskiptavinum fyrirtækja, starfsfólki, ráðstefnugestum og einstaklingum. Á boðstólum eru íslenskir og innfluttir munir og úrval íslenskra bóka á erlendum tungumálum, segir í fréttatilkynningu. Meira
4. desember 1998 | Innlendar fréttir | 88 orð

Tískusýning í Everest

KYNNING á útivistarvörum og útbúnaði verður laugardaginn 5. desember í versluninni Everest í Skeifunni í Reykjavík. Þar munu hinir ýmsu innflytjendur og seljendur kynna vörur sínar. Tískusýningar verða kl. Meira
4. desember 1998 | Innlendar fréttir | 155 orð

Tíu trippi boðin upp

UPPBOÐ eru algengur sölumáti á hrossum víða um heim en hér á landi er lítið um slíkt nema þá helst þegar boðin eru upp óskilahross. Á morgun kl. 16 verður gerð tilraun í Hestamiðstöðinni Hindisvík að Varmárbökkum í Mosfellsbæ þegar boðin verða upp 10 ótamin hross. Að uppboðinu standa Davíð Jónsson og Ástmundur Norland. Meira
4. desember 1998 | Innlendar fréttir | 321 orð

Umfjöllun fjölmiðla skaðar framboðið

MARGRÉT Frímannsdóttir, formaður Alþýðubandalagsins, segir að einkennileg umfjöllun fjölmiðla um framboðsmál samfylkingar eigi mikinn þátt í slakri útkomu samfylkingar í skoðanakönnunum. Hún segir að ekki hafi gengið verr að koma saman framboðslistum flokkanna þriggja en hún hafi átt von á. Meira
4. desember 1998 | Erlendar fréttir | 174 orð

Varað við hryðjuverkum

CHILESKUR þingmaður, Ignacio Perez Walker, varaði í gær við því að öfgamenn í Chile kynnu að ráða stjórnmálamenn af dögum og grípa til hryðjuverka, yrði Augusto Pinochet, fyrrverandi einræðisherra í Chile, framseldur til Spánar. Meira
4. desember 1998 | Innlendar fréttir | 40 orð

Waldorfskólinn með jólabasar

JÓLABASAR Waldorfskólans í Lækjarbotnum verður haldinn laugardaginn 5. desember kl. 14­17 í húsnæði skólans í Kópaseli, Lækjarbotnum. Á boðstólum verður handverk af ýmsum toga, handunnin bývaxkerti, lífrænt ræktað grænmeti og brauð, brúðuleikhús, veitingar og margt til skemmtunar. Meira
4. desember 1998 | Innlendar fréttir | 875 orð

Þjónar 170 þúsund manna svæði

Í BYRJUN október var undirritaður þjónustusamningur Læknavaktarinnar við heilbrigðisráðuneytið til fimm ára og er þar gert ráð fyrir vaktþjónustu kvöld, nætur og helgidaga fyrir um 170 þúsund manns sem búa á svæðinu. Atli Árnason, yfirlæknir heilsugæslustöðvarinnar í Grafarvogi, er formaður stjórnar Læknavaktarinnar og Þórður G. Meira
4. desember 1998 | Miðopna | 110 orð

Þurfum að fara nánar ofan í dóminn

"VIÐ erum rétt að byrja að skoða dóminn og forsendur hans," sagði Þorsteinn Pálsson, sjávarútvegsráðherra, í samtali við Morgunblaðið síðdegis í gær. "Við þurfum að fara nánar ofan í það með okkar sérfræðingum áður en hægt er að segja nokkuð til um það hvaða áhrif hann hefur. Meira
4. desember 1998 | Innlendar fréttir | 60 orð

Þvegið með þrýstingi

ÞAÐ er fljótleg og einföld leið við bílþvottinn að nota þrýstidælur, eins og þessa, sem leigubílstjóri mundar hér á bílaþvottastöð í bænum. Óhreinindi og tjara standast ekki þrýstinginn og skolast burt á svipstundu. Þegar sól er lágt á lofti í skammdeginu er mikilvægt að vera með hreinar framrúður til þess að bílstjórar sjái umhverfi sitt sem best. Meira
4. desember 1998 | Innlendar fréttir | 856 orð

(fyrirsögn vantar)

HÆSTIRÉTTUR komst að þeirri niðurstöðu í dómi, sem kveðinn var upp í gær, að 5. grein laga nr. 38 frá 1990 um stjórn fiskveiða væri í andstöðu við jafnræðisreglu 1. mgr. 65. gr. stjórnarskrárinnar og við þau sjónarmið um jafnræði, sem gæta þurfi við takmörkun á atvinnufrelsi samkvæmt 1. mgr. 75. gr. stjórnarskrárinnar. Meira

Ritstjórnargreinar

4. desember 1998 | Staksteinar | 365 orð

»Hjálparstarf kirkjunnar ÞESSI spurning mætir okkur öllum á aðventu, segir h

ÞESSI spurning mætir okkur öllum á aðventu, segir herra Karl Sigurbjörnsson biskup í fréttabréfi Hjálparstofnunar kirkjunnar, "Margt smátt...": "Ertu aflögufær með litla upphæð til að bjarga fólki sem lifir við raunverulega örbirgð og hefur á engan að treysta nema þig? Ég er ekki í vafa um svarið. Við erum aflögufær. Þú og ég. Og við skulum gefa með gleði. Meira
4. desember 1998 | Leiðarar | 680 orð

ÞÁTTASKIL

Leiðari ÞÁTTASKIL EÐ DÓMI Hæstaréttar Íslands í gær í máli Valdimars Jóhannessonar gegn íslenzka ríkinu hafa orðið þáttaskil í þeim deilum, sem staðið hafa á annan áratug um fiskveiðistjórnun, kvótakerfið, áhrif þess og afleiðingar. Dómur Hæstaréttar er afdráttarlaus: Fimmta grein laga nr. Meira

Menning

4. desember 1998 | Bókmenntir | 218 orð

33 höfundar styrkja Barnaspítala Hringsins

Á LÍFSINS leið er gefin út til styrktar Barnaspítala Hringsins og forvarnarstarfi meðal barna. Í bókinni segir fjöldi þjóðþekktra manna og kvenna frá atvikum og fólki sem ekki gleymist. Í kynningu segir m.a.: "Snemma hausts kviknaði sú hugmynd að gefa út bók til styrktar Barnaspítala Hringsins og forvarnarstarfi I.O.G.T. meðal barna. Meira
4. desember 1998 | Bókmenntir | 357 orð

Alhliða landlýsing

Í máli og myndum eftir Vigfús Björnsson. 336 bls. Kornið. Prentun: Ásprent/Pob ehf. Akureyri, 1997. ÞAÐ ERU hinar eyddu byggðir nyrst á skaganum milli Eyjafjarðar og Skjálfanda sem Vigfús Björnsson lýsir í þessari ágætu bók: Látraströnd, Fjörður, Flateyjardalur, Flatey og Náttfaravíkur. Þarna var fyrrum blómleg byggð. Meira
4. desember 1998 | Fólk í fréttum | 207 orð

Andstyggilegar kjötbökur Sweeney Todd

Framleiðandi: Ted Swanson. Leikstjóri: John Schlesinger. Handritshöfundur: Peter Buckman. Aðalhlutverk: Ben Kingsley, Joana Lumley og Campbell Scott. (90 mín) Bandaríkin. Skífan, nóvember 1998. Bönnuð innan 16 ára. Meira
4. desember 1998 | Tónlist | -1 orð

Á austrænu astralplani

Schumann: Sinfónía nr. 3; Bruch: Konsert f. víólu og klarínett; Atli Heimir Sveinsson: Flower Shower. Unnur Sveinbjarnardóttir, víóla; Einar Jóhannesson, klarínett; Sinfóníuhljómsveit Íslands u. stj. Stephens L. Mosko. Háskólabíói, fimmtudaginn 3. desember kl. 20. Meira
4. desember 1998 | Bókmenntir | 403 orð

Dulmögn og náttúrudýrkun

Eftir Guðrúnu Bergmann. Fróði, Reykjavík, 1998, 240 bls. EKKI kemur verulega á óvart að Guðrún Bergmann skuli velja að söguefni í fyrstu skáldssögu sína forna siði og dulmögn, andatrú og núttúrudýrkun. Sögusvið Útisetunnar er Norður- Noregur og "Ísland" á fyrri hluta níundu aldar. Meira
4. desember 1998 | Menningarlíf | 188 orð

Einleikstónleikar Dorothy Stone þverflautuleikara

BANDARÍSKI þverflautuleikarinn Dorothy Stone heldur einleikstónleika í Norræna húsinu laugardaginn 5. desember kl. 12 á hádegi. Á efnisskrá eru verk eftir íslensk og erlend tónskáld, þar á meðal Mist Þorkelsdóttur, Stephen L. Mosko, Karlheins Stockhausen, Wadada Leo Smith og frumflutningur á verki eftir Hilmar Þórðarson sem samið er sérstaklega fyrir hana. Meira
4. desember 1998 | Fólk í fréttum | 333 orð

Einn dagur í einu

Björgvin Halldórsson er áberandi á íslenska plötulistanum að þessu sinni. Hann syngur Snæfinn snjókarl á Pottþéttum jólum 2 sem eru í efsta sæti og "dóttir mín syngur eitt lag, Ég hlakka svo til". Þá syngur hann titillagið á Söknuði sem er í öðru sæti og gefin er út til minningar um Vilhjálm Vilhjálmsson. Meira
4. desember 1998 | Fólk í fréttum | 229 orð

Fátt sem kemur á óvart

"ÞETTA er safnplata með íslenskum og erlendum jólalögum," segir Aðalsteinn Magnússon hjá Skífunni. "Eitt nýtt jólalag er á plötunni eftir Kára Waage sem Helgi Björnsson syngur og heitir það Jólastafrófið. Alls eru 40 lög á plötunni, m.a. Meira
4. desember 1998 | Menningarlíf | 69 orð

Fjórir lesarar í Súfistanum

LESIÐ verður upp úr nýjum bókum í bókakaffi Súfistans í húsakynnum Máls og menningar, Laugavegi 18, í kvöld kl. 20.30. Einar Örn Gunnarsson les úr bók sinni Tár paradísarfuglsins, Elísa Björg Þorsteinsdóttir les úr þýðingu sinni á Sléttuúlfinum eftir þýska nóbelsskáldið Hermann Hesse, Kristinn R. Meira
4. desember 1998 | Bókmenntir | 438 orð

Framhald framhaldsins vegna BÆKUR

Eftir Hrafnhildi Valgarðsdóttur. 80 síður. Krass, 1998. KÓNGAR í ríki sínu og krumminn á skjánum fjallar um sumarævintýri tveggja 11 ára drengja, Lalla og Jóa. Þeir búa í litlu sveitaþorpi, annar hjá foreldrum sínum og yngri systur en hinn hjá ömmu sinni, sem á yngri árum var kölluð Kata káta! Lítið eimir eftir af kátínu Kötu, þvert á móti er hún heldur leiðinleg og orðljót kona. Meira
4. desember 1998 | Menningarlíf | 31 orð

Fyrirlestur um bandaríska tónsmíði

BANDARÍSKA tónskáldið og hljómsveitarstjórinn Stephen Mosko heldur fyrirlestur um nýjustu strauma í bandarískri tónsmíði, föstudaginn 4. desember kl. 17­19 í húsakynnum Tónlistarskólans í Reykjavík, Laugavegi 178, 4. hæð. Meira
4. desember 1998 | Menningarlíf | 40 orð

Guðrún Margrét sýnir í Galleríi Nema hvað

GUÐRÚN Margrét Jóhannsdóttir opnar sýningu í Gallerí Nema hvað, Skólavörðustíg 22c, í dag, föstudag. Sýninguna nefnir hún Sumar og vetur. Sýningin er opin fimmtudaga til sunnudaga kl. 14­18 og lýkur henni sunnudaginn 14. desember. Meira
4. desember 1998 | Fólk í fréttum | 556 orð

Hasar í Hong Kong

MARCUS Ray (Jean-Claude Van Damme) er njósnari sem starfar hjá bandarísku leyniþjónustunni CIA og hefur hann aðsetur í Hong Kong. Ray er þar í dulargervi sem sölumaður gallabuxna og hann nýtur lífsins ríkulega í öllu umstanginu og skemmtanalífinu í tilefni þess að Hong Kong kemst á nýjan leik undir stjórn Kínverja. Meira
4. desember 1998 | Bókmenntir | 689 orð

Heldur þreytulegar minningar

eftir Jón Múla Árnason. 1998. Reykjavík, Mál og menning. 253 bls. JÓN Múli Árnason er eldri Íslendingum kunnur fyrir störf sín hjá Ríkisútvarpinu. Hann vann ýmis störf þar innan dyra en kunnari er hann þó sennilega fyrir það að efla jazz á Íslandi og sem höfundur dægurlaga, margra afbragðsgóðra. Meira
4. desember 1998 | Bókmenntir | 459 orð

Hlátrasköll í höll

Gamansögur af íslenskum alþingismönnum, söfnuðu efni og ritstýrðu. Prentvinnsla: Ásprent/POB ehf. Útgefandi: Bókaútgáfan Hólar 1998 ­ 184 síður. JA, það er ekki á þá félaga, Guðjón Inga og Jón, logið prakkaraskapnum. Fyrst héldu þeir í kirkjur og fundu þar slíka skrípalinga, að frásagnir af þeim fylltu tvær bækur, og var þó mörgu hent. Meira
4. desember 1998 | Menningarlíf | 63 orð

Horft til himins í Galleríi Listakoti

ÁRLEG jólasýning í Galleríi Listakoti verður opnuð á morgun, laugardag kl. 15. Að sýningunni, sem nefnist Horft til himins, standa nokkrir af meðlimum gallerísins og vinna þær í hina ýmsu miðla, t.d. grafík, málverk, glerverk, keramík og textíl. Undanfarin ár hafa listakonurnar haldið einkasýningar og tekið þátt í samsýningum. Meira
4. desember 1998 | Fólk í fréttum | 349 orð

Hrífandi saga gædd lífi

FERÐIR Guðríðar er sannarlega réttnefni á sýningu leikstjórans og leikskáldsins Brynju Benediktsdóttur því leiksýningin með Tristan Gribbin hefur ferðast víða og fengið góða dóma í hvívetna. Nú síðast var leikritið sett upp í Dublin og voru viðtökurnar afbragðs góðar. Meira
4. desember 1998 | Fólk í fréttum | 78 orð

Írskar rokkstjörnur taka höndum saman

ÍRSKAR rokkstjörnur hafa tekið höndum saman um útgáfu safnplötu og mun ágóðinn renna til fórnarlamba sprengjutilræðis í bænum Omagh í ágúst síðastliðnum, þar sem 29 biðu bana. Á meðal þeirra sem leggja sitt af mörkum eru U2, Van Morrison og Sinead O'Connor. Titillag plötunnar, "Across the Bridge of Hope", var samið af B.A. Meira
4. desember 1998 | Menningarlíf | 102 orð

Karlaraddir í Hallgrímskirkju á aðventu

AÐVENTUTÓNLEIKAR Karlakórs Reykjavíkur verða í Hallgrímskirkju laugardag og sunnudag, 5. og 6. desember, kl. 17 báða dagana. Á efnisskránni verða fjölbreytt jólalög og hátíðarsöngvar, m.a. lög af nýútkominni geislaplötu kórsins, sem ber heitið Jól, jól, skínandi skær. Meira
4. desember 1998 | Bókmenntir | 501 orð

Kol og saltfiskur

eftir Pétur G. Kristbergsson. Frásagnir af vinnu við saltfisk og kol á sjó og landi á kreppuárunum. Útg.: Karton ehf., 1998, 136 bls. HÖFUNDUR er Hafnfirðingur, nánar tiltekið Gaflari, sonur fiskverkakonu og togarasjómanns. Sjálfur virðist hann hafa unnið við slík störf fram eftir ævi. Sögusvið hans er Hafnarfjörður á árunum milli stríða, einkum á kreppuárunum 1930­1939. Meira
4. desember 1998 | Menningarlíf | 116 orð

Konur lesa í MÍR

MENNINGAR- og friðarsamtök íslenskra kvenna halda árlega bókmenntakynningu sína á morgun, laugardag kl. 14, í MÍR-salnum, Vatnsstíg 10 (bakhús) Reykjavík. Níu konur lesa úr nýútkomnum bókum sínum: Auður Ólafsdóttir les úr bókinni Upphækkuð jörð, Elísabet Jökulsdóttir les úr bókinni Sagan af Aðalheiði og borðinu blíða, Fríða Á. Meira
4. desember 1998 | Bókmenntir | 794 orð

LANDNÝTING OG RÆKTUN

Landgræðslan 1995­1997. Árbók VI, ritstjórar Úlfur Björnsson og Andrés Arnalds. 176 bls. Útgefandi er Landgræðsla ríkisins. ÞAÐ sjá ekki margar ríkisstofnanir sér fært að gefa út jafn viðhafnarmikla og myndskreytta árbók og Landgræðsla ríkisins. Sjötta árbók stofnunarinnar kom út fyrir skömmu og spannar árin 1995 til 1997. Meira
4. desember 1998 | Menningarlíf | 833 orð

List margra miðla

ALDAHVÖRF hafa orðið ­ margmiðlun hefur rutt sér til rúms. Það eru svo sem engin tíðindi í myndlistarheiminum, þar sem fjöltæknin hefur haslað sér völl, svo ekki verður aftur snúið. Það hlýtur aftur á móti að vekja athygli þegar listmálari tekur tæknina í sína þjónustu, eins og Tolli hefur gert á sýningu sem opnuð verður í Bílum og list, Vegamótastíg 4, á morgun kl. 17. Meira
4. desember 1998 | Myndlist | 612 orð

Líkneski frá öllum tímum

Til 13. desember. Opið frá þriðjudegi til sunnudags frá kl. 12­18. Aðgangur kr. 200. SÆMUNDUR Valdimarsson er fyrir löngu orðinn þekkt stærð í íslenskri myndlist. Frá því hann hóf að skera út viðarstyttur um 1970 hafa áherslurnar stöðugt verið að breytast. Meira
4. desember 1998 | Menningarlíf | 195 orð

Lofsamlegir dómar um hljómplötu Mótettukórsins

Í ÞÝSKA blaðinu Rheinische Post, sem gefið er út í Düsseldorf, fékk hljómdiskur með Sálumessu Mauricc Duruflé (1902­1986), í flutningi Mótettukórs Hallgrímskirkju undir stjórn Harðar Áskelssonar, lofsamlega dóma, 24. október sl. Þar segir m.a. Meira
4. desember 1998 | Menningarlíf | 340 orð

Lög Eiríks frá Bóli og Bjarna

EIRÍKUR Bjarnason frá Bóli var einn vinsælasti nikkari og skemmtikraftur á böllum í kreppunni miklu á fjórða áratugnum og þar um kring. Hann var, að vinsældum, á við Comedian harmonists, Don-kósakkakórinn, MA-kvartettinn eða Toralf Tollefssen. Hann samdi fjölda danslaga á nikkuna sína, hið frægasta og enn sífellt spilað er "Ég minnist þín", betur þekkt undir nafninu "Ljósbrá". Meira
4. desember 1998 | Bókmenntir | -1 orð

Margt gerist á sæ

Viðtöl við fjóra landskunna sjósóknara. 243 bls. Bókaútg. Skjaldborg. Prentun: Star Standard Industries Pte. Ltd. Singapore. Reykjavík, 1998. FJÖGUR viðtöl eru í bók þessari. Lítt eru þau frábrugðin venjulegum blaðaviðtölum nema hvað þau eru talsvert lengri. Meira
4. desember 1998 | Bókmenntir | 227 orð

Með snjókorn að leik

eftir Jón Ármann Steinsson. Höfundur mynda: Jón Hámundur Marinósson. Prentvinnsla: Prentsmiðjan Oddi hf. Útgefandi: Fróði hf. 1998 ­ 26 síður. ÞETTA er LESTU FYRIR MIG SÖGU mamma eða pabbi, amma eða afi BÓK. Bráðskemmtilegar myndir; litadýrðin mikil, og á því, án efa, eftir að gleðja margt barnið. Meira
4. desember 1998 | Bókmenntir | 541 orð

Milli lestarferða

eftir Håkan Lindquist í þýðingu Ingibjargar Hjartardóttur. Skjaldborg. 1998 ­ 153 bls. LÍF okkar er sjaldan eins og við búumst við. Sum trúarbrögð gera í raun ráð fyrir að lífið sé breyting, ekki bara meðan við lifum, heldur haldi eilíf hringrás breytinganna áfram eftir líkamsdauðann. Meira
4. desember 1998 | Bókmenntir | -1 orð

Minningar ljúfar og leiðar

skrásett af Jónasi Jónassyni. 221 bls. Bókaútg. Vöxtur. Prentun: Oddi hf. 1998. LAUFEY Einarsdóttir fæddist og ólst upp í Reykjavík; kaupmannsdóttir. Hún lauk gagnfræðaprófi sem talið var nægja ungum stúlkum af efnaðra standi á fyrri hluta aldarinnar, æfði fimleika og var valin í hóp sem sýndi bæði hér heima og erlendis við afar góðan orðstír. Meira
4. desember 1998 | Bókmenntir | -1 orð

Narnía í myndum

Eftir C.S. Lewis. Myndskreytingar: Christian Birmingham. Íslensk þýðing: Kristín R. Thorlacius. Muninn, 1998. - 48 s. BÆKUR C.S. Lewis hafa verið gríðarlega vinsælt lesefni um allan heim og margar þeirra komið út á íslensku. Í þetta sinn kemur ein þeirra út sem stytt útgáfa í mjög fallegri myndaumgjörð. Meira
4. desember 1998 | Bókmenntir | 87 orð

Nýjar bækur ENSKI boltinn

ENSKI boltinn er eftir þá Eggert Þór Aðalsteinsson og Þórlind Kjartansson. Bókin fjallar um ensku deildarkeppnina. Dregin er upp mynd af aðal knattspyrnuliðum Englands. Bókin inniheldur upplýsingar um öll úrvalsdeildarliðin tuttugu og stiklað á stóru í sögu liðanna. Einnig eru stuttar upplýsingar um öll 1. Meira
4. desember 1998 | Bókmenntir | 225 orð

Nýjar bækur TVÖ rit í Safni ti

TVÖ rit í Safni til iðnsögu Íslendinga eru komin út, bæði eftir Lýð Björnsson sagnfræðing. Öryggi í öndvegi. Saga flugvirkjunar á Íslandi. Í kynningu segir: "Engin iðngrein er jafn táknræn fyrir tuttugustu öld og flugvirkjun. Hún er fjölþætt og innifelur starfsþætti úr fjölmörgum öðrum iðngreinum. Meira
4. desember 1998 | Fólk í fréttum | 212 orð

Rokk gegn þynnku

"ROKK gegn þynnku" verður yfirskrift stórtónleika í Tjarnarbíói sem efnt verður til á laugardag klukkan 14. Botnleðja, Súkkat, Unun og Ensími koma fram og rithöfundarnir Mikael Torfason og Hallgrímur Helgason lesar úr nýjum bókum. "Allir halda þetta á kvöldin með bjór og áfengi og vilja vera í stuði," segir Gunnar Hjálmarsson í Unun. Meira
4. desember 1998 | Fólk í fréttum | 159 orð

Saklaus á flótta, aftur U.S. Marshals

Leikstjórn: Stuard Baird. Aðalhlutverk: Tommy Lee Jones, Wesley Snipes og Robert Downey Jr. 125 mín. Bandarísk. Warner myndir, nóvember 1998. Bönnuð innan 16 ára. HINN framúrskarandi leikari Tommy Lee Jones er hér aftur í hlutverki Sam Gerard, mannaveiðarans mikla sem eltist við Richard Kimble í "The Fugitive". "U.S. Meira
4. desember 1998 | Fólk í fréttum | 163 orð

Sameinar þekkingu, reynslu og sveigjanleika

GUÐFINNA S. Bjarnadóttir rektor Viðskiptaháskólans var valin kona ársins af tímaritinu Nýju lífi. "Þetta er fyrsta konan á Íslandi sem er kjörin rektor í skóla sem er á háskólastigi," segir Gullveig Sæmundsdóttir, ritstjóri Nýs lífs. Meira
4. desember 1998 | Fólk í fréttum | 58 orð

Sex sinnum kynlíf

ANNETTE Bening er nýjasta kvikmyndastjarnan sem setur stefnuna á Broadway. Nicole Kidman verður þar í kynþokkafullu hlutverki í Bláa herberginu um miðjan mánuðinn og af titlinum að dæma er leikrit Bening ekki síðra. Það nefnist "Kynlíf, kynlíf, kynlíf, kynlíf, kynlíf, kynlíf". Leikskáldið heitir George Furth og lék hann ásamt eiginmanni Bening, Warren Beatty, í Bulworth. Meira
4. desember 1998 | Bókmenntir | 473 orð

Skagfirskt stuðlagaman

Bjarni Stefán Konráðsson frá Frostastöðum tók saman. Bókaútgáfan Hólar 1998, 112 bls. Á SÍÐASTA ári, fyrir jólin, kom út kver með sama nafni. Sú bók varð greinilega vinsæl, því að hún seldist upp að því er segir í inngangsorðum þessarar nýútkomnu bókar. Í fyrri bókinni birtist kveðskapur eftir á fjórða tug Skagfirðinga, sem allir voru á lífi utan einn. Meira
4. desember 1998 | Bókmenntir | 609 orð

Skátar og glæpamenn

eftir Kristján Jónsson. Teikningar: Guðný Svava Strandberg. Skjaldborg, 1998 ­ 131 síður. ÞESSI saga er framhald af fyrri bók höfundar, "Leynifélagið", sem kom út fyrir jólin 1997. Í þessari sögu segir frá sömu krökkum sem nú ætla að fara í útilegu og undirbúa ungskáta til að takast á við skátalífið. Fyrst er ferðinni heitið í Fjörðinn þar sem heimavist bíður skátahópsins. Meira
4. desember 1998 | Bókmenntir | 403 orð

Staða fatlaðra kvenna

Höfundar: Rannveig Traustadóttir og Hanna Björg Sigurjónsdóttir. Útg. Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands 1998. FÉLAGSVÍSINDASTOFNUN Háskóla Íslands hefur sent frá sér fróðlegan bækling um fjölskyldur þroskahefts fólks, fólks sem þrátt fyrir seinan þroska eða lága greindarvísitölu hefur gifzt eða stofnað til sambúðar og eignast börn. Meira
4. desember 1998 | Bókmenntir | -1 orð

STRENGJABRÚÐUR

Eftir Auði Jónsdóttur. Prentun: AiT Scandbook, Svíþjóð. Mál og menning, Reykjavík 1998. 160 bls. Lífið er allsstaðar, allsstaðar er fólk sem á sér sögu, ævintýri, meira að segja á litlum sveitabæ, undir hlíð, vestur á fjörðum, hér uppi á Íslandi. Meira
4. desember 1998 | Menningarlíf | 551 orð

Sýning til bjargar Borgarbókasafninu í Vyborg

VERK Alvars Aalto eru á sýningu, sem verður opnuð í Norræna húsinu á morgun, laugardag, klukkan 15. Það eru Alvar Aalto stofnunin í Finnlandi, umhverfisráðuneyti Finnlands, Sendiráð Finnlands á Íslandi, Arkitektafélag Íslands og Norræna húsið, sem standa að sýningunni en hún er til að minnast þess að í ár eru eitt hundrað ár liðin frá fæðingu hans, (1898­1976). Meira
4. desember 1998 | Menningarlíf | 109 orð

Tóna- og skáldamál í Listaklúbbnum

Í LISTAKLÚBBI Leikhúskjallarans mánudaginn 7. desember kl. 20.30 kynna nýir skáldsagnahöfundar verk sín og ný hljómsveit, Sídróma, leikur frumsamda tónlist. Jón Karl Helgason les úr Næturgalanum; Guðrún Eva Mínervudóttir kynnir smásagnasafn sitt Á meðan þú horfir á mig ertu María mey; Huldar Breiðfjörð les úr bók sinni Góðir Íslendingar; Auður Jónsdóttir les úr bók sinni Stjórnlaus lukka og Meira
4. desember 1998 | Menningarlíf | 72 orð

Tvennir aðventutónleikar í Tónskóla Sigursveins

TVENNIR aðventutónleikar á vegum Tónskóla Sigursveins D. Kristinssonar verða á morgun, laugardag. Forskóladeild skólans verður með tónleika í Langholtskirkju kl. 14. Fluttur verður jólasöngleikurinn Sagan um litla grenitréð, eftir Einar Sigurðsson. Rúmlega 100 forskólabörn sjá um hljóðfæraleik, söng og leik undir stjórn kennara sinna, en sögumaður er Þórarinn Eyfjörð. Í Grensáskirkju kl. Meira
4. desember 1998 | Menningarlíf | 33 orð

Upplestur í Kirsuberjatrénu

Í KIRKJUBERJATRÉNU lesa skáld úr nýjum bókum sínum laugardaginn 5. desember kl. 14. Skáldin sem fram koma eru Sjón, Sveinbjörn I. Baldvinsson, Þorvaldur Þorsteinsson, Hallgrímur Helgason, Halldóra Thoroddsen og Steinar Bragi. Meira
4. desember 1998 | Fólk í fréttum | 512 orð

Upplifun Ragnars Sólberg TÓNLIST

Fyrsti geisladiskur Ragnars Sólberg. Öll lög og textar eru eftir Ragnar auk þess sem hann leikur á gítar og bassa og syngur. Einnig koma fram á disknum Egill Ö. Rafnsson, Ómar Kristjánsson, Haraldur Þorsteinsson, Dan Cassidy, Heiðar Kristjánsson og Hildur Guðnadóttir. Geislaplatan var tekin upp í Græna herberginu og hljóðblönduð af Ken Thomas. Error músik gefur út en Japis dreifir. Meira
4. desember 1998 | Kvikmyndir | 251 orð

Við skólalok

Leikstjórn og handrit: Deborah Kaplan og Harry Elfont. Aðalhlutverk: Ethan Embry, Jennifer Love Hewitt, Charlie Korsmo. Columbia 1998. EINHVER í Hollywood hefur fengið þá hugmynd að gaman væri að kvikmynda það sem á að líta út eins og dæmigert menntaskólapartí og sjá hvort hægt væri að gera úr því gamanmynd. Meira
4. desember 1998 | Bókmenntir | 1118 orð

VÍSINDAAFREK

and its Basis in Pythagorean Thought", eftir Einar Pálsson. Formáli og umsjón útgáfu: Árni Einarsson. Myndskreyting: Robert Guillemette. Prentun: Prentsmiðjan Oddi. Útgefandi: Mímir 1998. BÓKIN Allegory in Njáls Saga, sem kom út nú á þessu ári, er um líkingamál eða dulmál Njáls Sögu, þar sem niðurstaða rannsókna Einars Pálssonar, heitins, eru nú birt, Meira
4. desember 1998 | Menningarlíf | 200 orð

Weldon starfaði hjá leyniþjónustunni

BRESKA skáldkonan Fay Weldon hefur upplýst að hún hafi unnið í leyniþjónustudeild er starfaði í tengslum við leyniþjónustuna MI6 á sjötta áratugnum. Þetta kemur fram í nýrri bók um áróðursstarfsemi leyniþjónustunnar á dögum kalda stríðsins, sem kallast "Britain's Secret Propaganda War 1948­1997" eftir Paul Lashmar og James Oliver. Meira
4. desember 1998 | Bókmenntir | 517 orð

Það er ýkt kælt

eftir Árna Larsson, Ljóðasmiðjan sf. Reykjavík, 1998, 73 bls. BANDARÍSKA ljóðskáldið E.E. Cummings (skrifaði sig e.e. cummings) gerði merkilegar framúrstefnutilraunir með tungumálið á fyrri hluta aldarinnar. Hann skipti orðum í línur svo það varð til ný merking, sprengdi réttritunarreglur í tætlur (notaði t.d. Meira

Umræðan

4. desember 1998 | Aðsent efni | 579 orð

Alþingi á enn eftir að fullgilda bann við jarðsprengjum

FYRIR réttu ári undirrituðu íslensk stjórnvöld alþjóðlegan samning sem bannar að jarðsprengjur séu framleiddar, geymdar, fluttar eða notaðar. Samningurinn var undirritaður af 123 ríkjum í Ottawa í Kanada og hann er dæmi um þann mikilsverða árangur sem ríkisstjórnir með framsækna utanríkisstefnu geta náð í mannúðar- og mannréttindamálum ­ oft í samvinnu við frjáls félagasamtök. Meira
4. desember 1998 | Aðsent efni | 734 orð

Álftagerðisbræður á Landspítalanum

SUM augnablik eru svo stórkostleg að jafnvel þótt maður ætti þau á myndbandi og reyndi að lifa þau aftur með því að horfa á myndbandið þá tækist það ekki, því þetta ákveðna augnablik varir aðeins þessa einu stund. Á slíkum stundum er maður bergnuminn og þakklátur fyrir að hafa verið viðstaddur. Meira
4. desember 1998 | Aðsent efni | 742 orð

Álver á Austurlandi ­ úrelt lausn

Í MORGUNBLAÐINU 20. nóvember er púlsinn tekinn á Austfirðingum varðandi virkjanir og álver. Þessi úttekt er hrikalegur áfellisdómur yfir landsfeðrunum. Þeir sem stjórnað hafa landinu hafa gleymt sér, jafnt í feitum árum sem mögrum hafa þeir notið hóglífis höfuðborgarinnar sem sífellt fitnar á meðan landsbyggðin tærist upp og tæmist. Meira
4. desember 1998 | Aðsent efni | 1088 orð

Ástkæra málið

"ÉG ER alveg prýðilegur í íslensku og við erum það flest." Þannig komst Þórarinn Eldjárn rithöfundar að orði þegar hann tók við verðlaunum Jónasar Hallgrímssonar á Degi íslenskrar tungu 16. nóvember sl. Meira
4. desember 1998 | Aðsent efni | 2813 orð

Einkaréttur ÍE ­ óréttur sjúklinga og vísindamanna

Í ÞESSARI grein verður gerð grein fyrir hvers eðlis fyrirhugaður einkaréttur ÍE er og hvernig veiting einkarétts á heilsufarsupplýsingum og erfðaefni skerðir rétt sjúklinga. Niðurstaðan er að stjórnvöldum sé óheimilt að veita einkarétt á notkun heilsufarsupplýsinga í gagnagrunn hvort sem er til fyrirtækja eða akademískra hópa. Meira
4. desember 1998 | Aðsent efni | 296 orð

Hringekja fáránleikans

YS OG ÞYS hefur verið um útsvarsbreytingar í Reykjavík undanfarið. Eðlilega. Borgin ætlar að hækka útsvarsprósentuna um 0,75% á sama tíma og ríkið lækkar tekjuskatt um 1%. Þannig munu skattar Reykvíkinga því aðeins lækka um 0,25% um áramót. Meira
4. desember 1998 | Aðsent efni | 769 orð

Í lið með fjendunum

Viðhorf eftir Ásgeir Sverrisson Í lið með fjendunum Sjaldan eða aldrei hafa vinstrimenn á Íslandi fært andstæðingum sínum svo öflug vopn í hendur. ENGU er líkara en að vinstrimenn á Íslandi hafi sameinast um að renna stoðum undir þá gagnrýni sem þeir hafa í gegnum tíðina sætt af hálfu andstæðinga sinna. Meira
4. desember 1998 | Aðsent efni | 325 orð

Moldviðri eða feluský

FORSÆTISRÁÐHERRANN okkar, sem er sérlega kunnur fyrir hógværan, kurteisan og málefnalegan málflutning, veitti okkur sem maldað höfum í móinn útaf óskabarni hans, "frumvarpi um miðlægan gagnagrunn á heilbrigðissviði", hógværa áminningu á málþingi tölvuspekinga hér um daginn. Hann talaði þar m.a. Meira
4. desember 1998 | Aðsent efni | 737 orð

Sagan endurtekur sig

ÞEGAR vinstrimenn tóku við völdum í Reykjavík 1978 hófst mikil raunasaga. Verulegur skortur var á lóðum til bygginga, skattar hækkuðu og skuldir jukust. Nú tuttugu árum síðar virðist sem sagan sé að endurtaka sig og gott betur. Ábyrg stjórn borgar byggist á hagstæðum vaxtarskilyrðum fyrir borgarbúa sem laða að fólk og fyrirtæki. Meira
4. desember 1998 | Bréf til blaðsins | 346 orð

Svar til Atla Más Jóhannssonar

ATLI Már Jóhannsson, íbúi í Bessastaðahreppi, skrifar lesendabréf í Morgunblaðið sl. sunnudag vegna samskipta sinna við Landssíma Íslands hf. Annars vegar telur Atli að GSM-kerfi Landssímans sé hrunið og heldur því fram að 80% símtala í gegnum kerfið slitni eftir stuttan tíma. Meira
4. desember 1998 | Aðsent efni | 1211 orð

Um skattahækkanir og talnaleg frumhlaup

Um fátt hefur verið meira rætt undanfarna daga en þá skyndilegu ákvörðun meirihlutans í borgarstjórn Reykjavíkur að auka skattheimtu á borgarbúa. Þannig mun útsvar Reykvíkinga hækka um tæpan milljarð um næstu áramót. Þessi ákvörðun hefur í för með sér að fjölskylda í Reykjavík með 250 þúsund króna mánaðartekjur mun auka greiðslur sínar í borgarsjóð um 22.500 krónur á ári. Meira
4. desember 1998 | Bréf til blaðsins | 310 orð

Öræfin laða og seiða

NÁTTÚRUAUÐLINDIR Íslands, þ.m.t. orkulindir sem búa í fallvötnum og jarðhita, eru sameign þjóðarinnar. Nýting þessara auðlinda á að vera undir sameiginlegri stjórn þjóðarinnar fyrir milligöngu ríkisins. Nýtingin skal taka mið af hagsmunum mannverunnar, almennings og sjónarmiðum náttúruverndar. Meira

Minningargreinar

4. desember 1998 | Minningargreinar | 460 orð

Alfreð Bjarni Jörgensen

Við Alli áttum að mæta í vinnu fimmtudaginn 12. nóvember síðastliðinn. Klukkan tíu var Alli ekki kominn. Þetta var kannski allt í lagi, hann var ekki alltaf stundvís. Ég hringdi í gemsann hans og fékk ekkert svar. Ég hélt áfram að vinna en hringdi af og til. Hann var nú reyndar vanur að vera í sambandi ef eitthvað breyttist. Meira
4. desember 1998 | Minningargreinar | 116 orð

Alfreð Bjarni Jörgensen

Enn í lífsins hörpu hefur strengur hrokkið undan örlaganna slætti alltof skjótt er genginn góður drengur grunlaus sínu skapadægri mætti. Enga þögn nú rýfur rödd hans lengur. Árla morguns gekk um gullna hliðið nú grátum við, þó birti um síðir él því undarlega gerð er alheimsvél. Meira
4. desember 1998 | Minningargreinar | 29 orð

ALFREÐ BJARNI JöRGENSEN

ALFREÐ BJARNI JöRGENSEN Alfreð Bjarni Jörgensen fæddist í Reykjavík 29. apríl 1960. Hann lést af slysförum hinn 12. nóvember síðastliðinn og fór útför hans fram frá Grensáskirkju 20. nóvember. Meira
4. desember 1998 | Minningargreinar | 619 orð

Anna Hjartardóttir

Þegar við systkinin hugsum til ömmu Önnu leitar hugurinn ósjálfrátt til Túngötunnar þar sem amma og afi bjuggu mestan hluta æsku okkar. Þar hópaðist fjölskyldan iðulega saman og Túngatan var miðstöð fjölskyldunnar, nokkurs konar musteri í hjarta bæjarins. Meira
4. desember 1998 | Minningargreinar | 534 orð

Anna Hjartardóttir

Við viljum með fáum orðum minnast tengdamóður okkar Önnu Hjartardóttur sem lést á heimili sínu aðfaranótt 25. nóvember síðastliðins. Anna fæddist á Bakka við Bakkastíg 10, dóttir hjónanna Bjargar Guðmundsdóttur og Hjartar Fjeldsted, yngst fjögurra systkina. Frumbernsku sinni eyddi hún á Bakkastíg, en fluttist svo á Freyjugötu og gekk í Austurbæjarbarnaskólann. Meira
4. desember 1998 | Minningargreinar | 410 orð

Anna Hjartardóttir

Elsku amma mín, ég sem ætlaði bara að hringja í þig og óska þér til hamingju með afmælið en fékk svo þessar fréttir í staðinn og hér sit ég úti í Ameríku og skrifa til þín síðasta bréfið sem fer okkar á milli. Og hvað það er erfitt að trúa þessu og hvað þá að reyna að sætta sig við það. Meira
4. desember 1998 | Minningargreinar | 317 orð

Anna Hjartardóttir

Elsku amma Anna. Mig langar að kveðja þig með nokkrum orðum. Þú áttir afmæli 24. nóvember og ég hringdi einmitt í þig og óskaði þér til hamingju með afmælið og og til að bjóða þér til okkar í piparkökur á fyrsta sunnudegi í aðventu, sem þú þáðir og lofaðir að koma með óskalista yfir það sem þig langaði í í jólagjöf. Meira
4. desember 1998 | Minningargreinar | 136 orð

Anna Hjartardóttir

Elsku "skyr-amma". Nú ert þú farin til Guðs og afa Magnúsar, sem ég hélt alltaf að væri Guð þegar ég sá myndina þína af honum í stofunni þinni. Því miður náðir þú ekki að koma til okkar fyrsta sunnudag í aðventu, en við bræðurnir vorum búnir að bjóða þér og Bjarna frænda í piparkökur sem við bökuðum og skreyttum. Meira
4. desember 1998 | Minningargreinar | 262 orð

Anna Hjartardóttir

Elsku amma, það er erfitt að þurfa að kveðja þig í dag hinstu kveðju en minningin um þig mun ekki kveðja okkur, heldur mun hún svo sannarlega varðveitast í hjörtum okkra allra sem syrgja þig nú. Það var svo gott að hafa hitt þig nokkrum dögum áður en þú fórst, glaða og yndislega í veislunni hjá mömmu, þar sem þú áttir góða stund með þínu fólki. Meira
4. desember 1998 | Minningargreinar | 186 orð

Anna Hjartardóttir

Það er skrýtið að hugsa til þess að ég eigi ekki eftir að koma oftar til þín í hádeginu eins og ég gerði stundum. Alltaf gat maður treyst á að það væri nýhrært skyr í ísskápnum og ekki var mjólkurfernan með varalitnum á stútnum langt undan. Það var alltaf notalegt að koma til þín, fá sér að borða, slappa aðeins af og rabba við þig um daginn og veginn. Meira
4. desember 1998 | Minningargreinar | 816 orð

Áslaug Pálsdóttir

Elsku amma mín. Mér leið svo illa í dag, 25. nóvember, og ég skildi ekkert út af hverju. Á leiðinni úr vinnunni versnaði það og þegar ég var komin í leikskólann að sækja Danielu, sem ég hlakka alltaf til að gera, leið mér virkilega illa. Mig langaði bara strax heim til að hringja til Íslands og heyra hvernig þér liði. Þegar ég hringdi varst þú nýdáin. Meira
4. desember 1998 | Minningargreinar | 332 orð

Áslaug Pálsdóttir

Við viljum minnast elsku ömmu okkar með fáeinum orðum. Þegar við hugsum til hennar leitar hugurinn fyrst til þess tíma þegar Pétur Ingi var á lífi og þau bjuggu á Brávallagötunni og síðan á Kaplaskjólsvegi. Fjölskyldan okkar er stór og hefur alltaf verið mjög samheldin og er það ekki síst ömmu að þakka. Meira
4. desember 1998 | Minningargreinar | 258 orð

Áslaug Pálsdóttir

Fyrir ekki mörgum árum birtist viðtal á öldum ljósvaka ríkisútvarpsins, þar sem viðmælandi, útibússtjóri út á landi, minntist m.a. móður sinnar sem með eljusemi og dugnaði kom upp stórum hóp barna sinna til vegs og virðingar ein. Útibússtjóranum fannst svona dugnaðarforkar gleymast alltof oft í orðuveitingum á nýju ári frá Bessastöðum. Meira
4. desember 1998 | Minningargreinar | 116 orð

Áslaug Pálsdóttir

Elsku besta mamma mín, ég sakna þín. Ég er svo þakklát fyrir að hafa getað hjálpað þér í veikindum þínum, eins og við allar gerðum. Þú varst svo dugleg og blíð allan tímann. Þakka þér, mamma mín, fyrir að hafa alið hann Pétur Inga upp fyrir mig og allt sem þú gerðir fyrir hann. Meira
4. desember 1998 | Minningargreinar | 359 orð

Áslaug Pálsdóttir

Elsku mamma, þessi sterka kona er dáin. Mér fannst hún alltaf eins og klettur í hafinu, sem ekkert gæti grandað. Hún var mjög áreiðanleg, samviskusöm og dugleg. Mömmu fannst ekki ráð nema í tíma væri tekið enda hafði hún keypt allar jólagjafir fyrir þessi jól. Mér fannst mamma ekki hafa byrinn með sér í lífinu. Meira
4. desember 1998 | Minningargreinar | 374 orð

ÁSLAUG PÁLSDÓTTIR

ÁSLAUG PÁLSDÓTTIR Áslaug Pálsdóttir, fyrrverandi fulltrúi Ráðningarstofu Reykjavíkurborgar, fæddist 30. maí 1923 í Reykjavík. Hún lést á Sjúkrahúsi Reykjavíkur 25. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Anika Sandholt húsfreyja og dr. Páll Eggert Ólason, prófessor í Reykjavík. Áslaug missti móður sína ung eða árið 1927. Meira
4. desember 1998 | Minningargreinar | 937 orð

Bjarni Jóhann Guðmundsson

Með nokkrum orðum vil ég minnast þess ágæta frænda míns, Bjarna Guðmundssonar, sem á laugardaginn lést á heimili sínu, Kleppsvegi 34 í Reykjavík. Bjarni fæddist 1919 á menningarhöfuðsetri Vesturlands, Stykkishólmi. Hann var sjöunda barn foreldra sinna. Fjögur eldri systkini voru þá lifandi í hópnum. Elst og gjafvaxta var Jónína. Anna Kristín og Sigmundur voru u.þ.b. Meira
4. desember 1998 | Minningargreinar | 317 orð

Bjarni Jóhann Guðmundsson

Í dag, föstudaginn 4. desember, verður til grafar borinn Bjarni Jóhann Guðmundsson, Kleppsvegi 34, elskulegur vinur og sambýlismaður móður okkar, Kristbjargar Guðmundsdóttur. Það var fyrir fimm árum, eða haustið 1993, að hún mamma kynnist honum Bjarna. Við systkinin glöddumst með henni enda var hann Bjarni henni mjög góður. Þau áttu vel saman, höfðu bæði gaman af að dansa, spila og ferðast. Meira
4. desember 1998 | Minningargreinar | 348 orð

BJARNI JÓHANN GUÐMUNDSSON

BJARNI JÓHANN GUÐMUNDSSON Bjarni Jóhann Guðmundsson fæddist í Stykkishólmi 15. júlí 1919. Foreldrar hans voru Guðmundur Þórólfsson trésmiður, f. 18.1. 1887 í Litluhlíð á Barðaströnd, d. 17.11. 1921, og kona hans, Þorgerður Sigurðardóttir, f. 2.11. 1879 á Hellissandi, d. 14.12. 1964. Systkini Guðmundar eru: Jónína, f. 3.11. 1902, d. 22.5. Meira
4. desember 1998 | Minningargreinar | 355 orð

Bjarni Kristófersson

Fimmtudaginn 19. nóvember barst mér sú fregn að góður starfsfélagi um tveggja áratuga skeið hefði andast þá um morguninn. Mig setti hljóðan og ég minntist margra góðra og ánægjulegra stunda sem við höfðum átt saman. Við Bjarni hófum störf um svipað leiti hjá Rafveitu Akraness. Hann þó heldur fyrr eða í júní árið 1966, þegar hann var ráðinn flokksstjóri hjá rafveitunni. Meira
4. desember 1998 | Minningargreinar | 24 orð

BJARNI KRISTÓFERSSON

BJARNI KRISTÓFERSSON Bjarni Kristófersson fæddist á Akranesi 21. júlí 1917. Hann lést 19. nóvember síðastliðinn og fór útför hans fram frá Akraneskirkju 24. nóvember. Meira
4. desember 1998 | Minningargreinar | 200 orð

Guðjón Ó. Hansson

Guðjón Hansson ökukennari er látinn. Hann var formaður Ökukennarfélags Íslands í tólf ár einmitt á þeim árum sem félagið reis upp eftir mikla lægð sem verið hafði í starfsemi þess um nokkurt skeið. Með þeim félögum sem þá voru með honum í stjórn beitti hann sér fyrir útgáfu kennslubókarinnar Akstur og umferð sem Sigurjón Sigurðsson þáverandi lögreglustjóri var fenginn til að skrifa. Meira
4. desember 1998 | Minningargreinar | 29 orð

GUÐJÓN Ó. HANSSON

GUÐJÓN Ó. HANSSON Guðjón Ó. Hansson fæddist í Ólafsvík 26. júlí 1921. Hann lést á Landspítalanum hinn 23. nóvember síðastliðinn og fór útför hans fram frá Hallgrímskirkju 1. desember. Meira
4. desember 1998 | Minningargreinar | 92 orð

Ingigerður Helgadóttir

Hún amma og langamma er dáin og við munum sakna hennar sárt. Það verður skrýtið að eiga ekki eftir að koma í litla herbergið hennar á Garðvangi og sitja þar með henni og horfa á sjónvarpið. Alltaf var amma okkur góð en nú er hún búin með ævi sína. Góða nótt og láttu þér líða vel hjá guði, elsku amma. Öllum þykir vænt um þig. Meira
4. desember 1998 | Minningargreinar | 277 orð

Ingigerður Helgadóttir

Þá hefur ástkær amma okkar kvatt þennan heim, fengið sína verðskulduðu hvíld. Hún sem vakti yfir börnum sínum, síðan barnabörnum og ól upp stóra fjölskyldu. Öll stóru ættarboðin sem voru uppfull af kærleik, það stór að meira segja Heiðartúnið okkar var orðið of lítið. Þar var alltaf mikið líf, stundum læti en annars mikill friður. Fjölskyldan sameinaðist þar. Meira
4. desember 1998 | Minningargreinar | 347 orð

Ingigerður Helgadóttir

Ég vil með fáeinum orðum minnast tengdamóður minnar, Ingu, en það var hún ávallt kölluð. Ég kynntist henni fyrir tæplega 18 árum er ég náði að klófesta yngri son hennar og síðan hefur hún alltaf tekið mér eins og einu af sínum börnum. Meira
4. desember 1998 | Minningargreinar | 490 orð

Ingigerður Helgadóttir

Elskuleg amma okkar, Ingigerður Helgadóttir, er dáin og við systurnar viljum minnast hennar í fáeinum orðum og kveðja hana á þennan hátt því við búum allar erlendis og gátum ekki kvatt hana. Inga amma einsog hún var alltaf kölluð var ekta amma, hún var svo góð og alltaf tilbúin að hjálpa ef eitthvað var sem hún gat gert. Meira
4. desember 1998 | Minningargreinar | 162 orð

Ingigerður Helgadóttir

Elsku amma, við kveðjum þig í dag með sorg og söknuð í hjarta, en við munum alltaf minnast þeirra góðu stunda sem við áttum saman. Það var gott að koma til þín og afa í Heiðartúnið. Þar var alltaf hugsað vel um okkur og alltaf varst þú tilbúin að hlusta á okkur systkinin. Meira
4. desember 1998 | Minningargreinar | 346 orð

Ingigerður Helgadóttir

Mig langar í örfáum orðum að minnast móðurömmu minnar, sem lést hinn 27. nóvember sl. Inga amma átti yndislegt heimili, yndislegan eiginmann og yndisleg börn. Á uppvaxtarárum mínum var alltaf gott að koma í kaffi til ömmu og afa í Heiðartúnið. Meira
4. desember 1998 | Minningargreinar | 175 orð

INGIGERÐUR HELGADÓTTIR

INGIGERÐUR HELGADÓTTIR Ingigerður Helgadóttir fæddist í Ólafsvík 2. nóvember 1920. Hún lést á Garðvangi í Garði 27. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Kristín Sigurðardóttir, ættuð frá Djúpavogi og Helgi Jónsson sjómaður, ættaður úr Mýrdal. Meira
4. desember 1998 | Minningargreinar | 665 orð

Jóhann Árni Sævarsson

Að lokinni kistulagningu og jarðarför þinni sit ég hér í návist minninga um merkan vin sem fallinn er frá og rita fátækleg orð um það helsta sem upp í hugann kemur. Ótímabært andlát þitt elsku vinur var Meira
4. desember 1998 | Minningargreinar | 31 orð

JÓHANN ÁRNI SÆVARSSON

JÓHANN ÁRNI SÆVARSSON Jóhann Árni Sævarsson fæddist í Reykjavík 22. júní 1976. Hann lést af slysförum 8. nóvember síðastliðinn á görgæsludeild Landspítalans og fór útför hans fram frá Laugarneskirkju 17. nóvember. Meira
4. desember 1998 | Minningargreinar | 452 orð

Jónína Þórðardóttir

Hún Jóna frænka mín bjó á Háteigsvegi 18, ásamt systrum sínum, eiginmanninum, öðlingnum honum Þórði Jasonarsyni, börnum og öðru heimilisfólki. Mér er ógleymanlegt hvað móttökurnar voru konunglegar á því stórkostlega heimili. Meira
4. desember 1998 | Minningargreinar | 192 orð

JÓNÍNA ÞÓRÐARDÓTTIR

JÓNÍNA ÞÓRÐARDÓTTIR Jónína Þórðardóttir fæddist 2. febrúar árið 1912 að Votmúla í Sandvíkurhreppi. Hún lést 28. nóvember síðastliðinn í Sjúkrahúsi Reykjavíkur. Foreldrar Jónínu voru þau Anna Lafransdóttir frá Norðurkoti í Votmúlahverfi, f. 2. október 1872, d. 11. maí 1957 og Þórður Þorvarðarson, bóndi og hreppsnefndarmaður, ættaður frá Litlu-Sandvík, f. Meira
4. desember 1998 | Minningargreinar | 484 orð

Kristmunda Markusson

Nú þegar Kristmunda Markusson er kvödd hinsta sinni langar mig til að minnast þessarar móðursystur minnar með nokkrum orðum. Heimili Mundu og Bjössa, eiginmanns hennar, var um 1950 á Keflavíkurflugvelli og fyrstu minningar mínar eru tengdar ferðalögum þangað. Það var stórt athafnasvæði í næsta nágrenni sem bauð upp á ýmsa leiki og ævintýri. Meira
4. desember 1998 | Minningargreinar | 518 orð

Kristmunda Markusson

Nú er hún Kristmunda tengdamóðir mín horfin yfir í eilífðina, eftir langa og erfiða sjúkralegu. Hún var búin að vera astmasjúklingur í áratugi og oft við dauðans dyr, en alltaf reis hún upp aftur hress og kát. Hún var vön að segja, þó að hún væri fárveik, ég hef það ljómandi gott. Meira
4. desember 1998 | Minningargreinar | 120 orð

KRISTMUNDA MARKUSSON

KRISTMUNDA MARKUSSON Kristmunda Markusson fæddist í Reykjavík 16. júlí 1910. Hún lést á Vífilsstaðaspítala hinn 28. nóvember síðastliðinn. Faðir hennar var Sigurður Jónsson frá Stóru-Borg í Grímsnesi og móðir hennar var Ólína Eysteinsdóttir frá Hraunsholti í Garðabæ. Kristmunda var næstelst af fjórum systkinum, elstur Jón, f. 28.10. 1908, d. Meira
4. desember 1998 | Minningargreinar | 284 orð

Kristmunda Markússon

Okkur systurnar frá Búrfelli langar að minnast elskulegrar ömmusystur, Kristmundu Markússon eða Mundu eins og hún var kölluð í daglegu tali. Munda sýndi okkur systrunum alla tíð ræktarsemi og vildi veg okkar sem mestan. Meira
4. desember 1998 | Minningargreinar | 212 orð

Magnfríður K.B. Kristófersdóttir

Elsku amma. Það er erfiðara en orð fá lýst að sætta sig við að þú sért farin. Við erum svo þakklátar fyrir að hafa átt þig að. Þú gafst okkur svo mikið af þér og það var svo gott að vera nálægt þér. Svo margt kemur upp í huga okkar er við lítum til baka. Öll ferðalögin, bíltúrarnir, bæjarferðirnar og margt, margt fleira. Meira
4. desember 1998 | Minningargreinar | 569 orð

Magnfríður K.B. Kristófersdóttir

Elsku Magga mín. Mig langar með þessum orðum að þakka þér fyrir allt og allt. Þakka þér fyrir það hvernig vinátta okkar styrktist gegnum árin, frá því að ég kom inn í fjölskyldu þína ung stúlka aðeins 16 ára gömul. Fyrst vorum við á varðbergi hvor gagnvart annarri en smátt og smátt lærðum við að þekkja hvor aðra og treysta hvor annarri. Meira
4. desember 1998 | Minningargreinar | 162 orð

Magnfríður K.B. Kristófersdóttir

Það er erfitt að sætta sig við það þegar dauðinn knýr dyra. Þó kemur hann stundum sem líknandi engill fyrir þá sem þjást. Þannig verður harmurinn eftir þig bærilegri þar sem þú hefur öðlast frið og ert laus við þjáninguna. Það sækja á huga minn ótal minningar frá síðustu 27 árum. Það er margs góðs að minnast. Góð amma kom að uppeldi dætra minna og gaf þeim mikið af umhyggju og ást. Meira
4. desember 1998 | Minningargreinar | 201 orð

MAGNFRÍÐUR K.B. KRISTÓFERSDÓTTIR

MAGNFRÍÐUR K.B. KRISTÓFERSDÓTTIR Magnfríður K.B. Kristófersdóttir fæddist hinn 12. júlí 1921 á Klúku í Arnarfirði. Hún lést á Landakotsspítala hinn 27. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Kristófer Árnason bóndi og Kristín Jónsdóttir og var Magnfríður næstyngst af sjö börnum þeirra er upp komust. Á lífi eru Sigríður, Jón og Ragnar. Hinn 18. Meira
4. desember 1998 | Minningargreinar | 199 orð

Magnús Guðlaugsson

Í dag er kvaddur góður vinur minn. Ég kynntist Magga fyrst þegar hann var vinnuveitandi minn. Ég komst fljótt að því hvaða mann hann hafði að geyma og urðum við þá strax bestu vinir og munum við alltaf vera það. Maggi var gull af manni. Hann var alltaf tilbúinn að rétta fram hjálparhönd og gerði alltaf allt sem hann gat og meira, m.a. í veikindum mínum. Meira
4. desember 1998 | Minningargreinar | 723 orð

Magnús Guðlaugsson

Þegar dauðinn hrífur brott fólk sem er á besta æviskeiði þá verður það að maður fórnar höndum í örvæntingu og efa um vernd hins alsjáandi auga almættisins. Þannig er það núna þegar skyndilega er brott kvaddur mágur minn, Magnús Guðlaugsson, einmitt þegar manni sýndist að hann væri á hátindi síns lífs og að hans væri mest þörf. Meira
4. desember 1998 | Minningargreinar | 268 orð

Magnús Guðlaugsson

Látinn er langt um aldur fram Magnús Guðlaugsson, einn af dyggustu meðlimum klúbbsins okkar. Magnús var stofnfélagi í Golfklúbbnum Jökli og einn af fáum stofnfélögum sem hafa verið virkir í þau 25 ár sem eru liðin frá stofnun klúbbsins. Það er mikil eftirsjá að Magnúsi og er vandfyllt það skarð sem hann skilur eftir. Meira
4. desember 1998 | Minningargreinar | 212 orð

Magnús Guðlaugsson

Enginn veit sína ævina fyrr en öll er og sannast það best þegar maður í blóma lífsins fellur frá, aðeins 46 ára að aldri, í hörmulegu bílslysi. Mig langar, Maggi minn, að þakka þér fyrir síðustu heimsóknina til mín og við ræddum um lífið og tilveruna og hvernig margt mætti betur fara í lífi hvers og eins. Meira
4. desember 1998 | Minningargreinar | 367 orð

Magnús Guðlaugsson

Það var eins og að fá þungt högg þegar sú frétt barst okkur að Maggi frændi hefði lent í bílslysi og slasast alvarlega. Nokkrum dögum síðar kvaddi hann þennan heim. Við slíkt áfall sem þetta leitar hugurinn til baka og við rifjum upp lífshlaupið með Magga og þá kemur eðlilega margt upp í hugann. Meira
4. desember 1998 | Minningargreinar | 149 orð

Magnús Guðlaugsson

Mig langar að minnast Magga vinar míns og samferðamanns í gegnum stóran hluta lífs míns. Leiðir okkar lágu fyrst saman í byrjun árs 1975 og síðan fetuðum við saman veginn í nítján ár. Mesta gæfa okkar beggja og gleði í lífinu var þegar við fengum Ómar, drenginn okkar, sem þá var fjögurra mánaða. Meira
4. desember 1998 | Minningargreinar | 149 orð

Magnús Guðlaugsson

Elsku pabbi. Kveðjustundin kom allt of fljótt. Ég hélt að við ættum eftir að vera lengur saman. Ótal góðar minningar renna í gegnum hugann sem eru mér mjög dýrmætar. Ég er þakklátur fyrir öll sumrin og veturinn 1995­1996 þegar við vorum tveir saman á Hjallabrekkunni. Allar golfferðirnar þegar þú kenndir mér golfsveifluna og bíltúrarnir þegar þú leyfðir mér að keyra. Meira
4. desember 1998 | Minningargreinar | 197 orð

MAGNÚS GUÐLAUGSSON

MAGNÚS GUÐLAUGSSON Magnús Guðlaugsson fæddist í Ólafsvík 19. maí 1952. Hann lést á Sjúkrahúsi Reykjavíkur hinn 27. nóvember af afleiðingum bílslyss. Foreldrar hans voru Ingibjörg Steinþórsdóttir frá Ólafsvík, f. 17. janúar 1919, d. 28. ágúst 1998 og Guðlaugur Guðmundsson frá Ólafsvík, f. 4. mars 1915, d. 12. apríl 1991. Meira
4. desember 1998 | Minningargreinar | 171 orð

Ólöf Þórarinsdóttir

Elsku Lóa mín. Það er komið að skilnaðarstund. Miklu fyrr en nokkurn grunaði, en svona er lífið. Þeir góðu fara fyrst, þú varst alltaf örlát, skilningsrík og hlý. Þú hefur þurft að stíga yfir marga þröskulda í lífinu og barist af öllum krafti. Ég dáðist að öllum þínum styrk sem þú hefur haft í gegnum tíðina. Kynni okkar hafa staðið í 15 ár í gegnum hana Siggu þína. Meira
4. desember 1998 | Minningargreinar | 91 orð

Ólöf Þórarinsdóttir

Kæra vinkona. Far þú í friði, friður Guðs þig blessi, hafðu þökk fyrir allt og allt. Gekkst þú með Guði, Guð þér nú fylgi, hans dýrðarhnoss þú hljóta skalt. Grátnir til grafar göngum vér nú héðan, fylgjum þér, vinur. Far vel á braut. Guð oss það gefi, glaðir vér megum þér síðar fylgja' í friðarskaut. (V. Briem. Meira
4. desember 1998 | Minningargreinar | 26 orð

ÓLÖF ÞÓRARINSDÓTTIR

ÓLÖF ÞÓRARINSDÓTTIR Ólöf Þórarinsdóttir fæddist í Grindavík 17. janúar 1955. Hún lést á Landspítalanum 19. nóvember síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Grindavíkurkirkju 28. nóvember. Meira

Viðskipti

4. desember 1998 | Viðskiptafréttir | 76 orð

BFGoodrich með niðurskurð

BFGoodrich hyggst loka fjórum verksmiðjum, sem framleiða flugvélahluta, og leggja niður 775 störf til að einfalda framleiðsluna í samræmi við söluspár. Verksmiðjum verður lokað í Maryland, Arkansas og Hamborg í Þýzkalandi á þremur síðustu mánuðum næsta árs að sögn fyrirtækisins. Meira
4. desember 1998 | Viðskiptafréttir | 288 orð

Brunabótamat hússins 2 milljarðar

ÁTTATÍU og sjö prósent fasteignarinnar Höfðabakka 9 í Reykjavík, bogahús ásamt bakhúsum, eru til sölu. Fasteignin er allt í allt 24.000 fermetrar að flatarmáli. Að sögn Bjarna Thors, stjórnarformanns Sameinaðra verktaka, á að selja hlutann allan í einu lagi, ef viðunandi tilboð fæst, en brunabótamat fasteignarinnar er um 2 milljarðar króna, að sögn Bjarna, og fasteignamat um 500 mkr. Meira
4. desember 1998 | Viðskiptafréttir | 173 orð

Deutsche Bank færir enn út kvíarnar

DEUTSCHE Bank, stærsti banki Þýzkalands, hefur skýrt frá fyrirætlunum um að kaupa belgískt fyrirtæki franska ríkisbankans Credit Lyonnaise fyrir 360 milljónir punda, tæpa 42 milljarða íslenskra króna, í framhaldi af kaupunum á Bankers Trust í Bandaríkjunum fyrir 10,1 milljarð dollara, tæpa 720 milljarða íslenskra króna, með samningi, sem leiðir til stofnunar stærsta banka heims. Meira
4. desember 1998 | Viðskiptafréttir | 462 orð

Engra vaxtabreytinga að vænta á Íslandi

EVRÓPURÍKIN sem standa að sameiginlegum gjaldmiðli, evrunni, komu fjármálamörkuðum á óvart í gær með því að lækka skammtíma vexti einum mánuði áður en gjaldmiðillinn verður tekinn upp. Frakkar og Þjóðverjar stjórnuðu þessum samræmdu aðgerðum og lækkuðu helstu vexti sína í 3% úr 3,3%. Hin ríkin sem verða með í gengissamvinnunni fóru að dæmi þeirra nokkrum mínútum síðar. Meira
4. desember 1998 | Viðskiptafréttir | 130 orð

FBA bauð ríflega 37 milljónir króna í 7% eigarnhlut

HÁSKÓLI Íslands hefur hafnað ríflega 37 milljóna króna tilboði Fjárfestingarbanka atvinnulífsins í eignarhlut Háskólans í Internet á Íslandi, INTÍS. Eignarhlutur Háskólans er ríflega 7% í INTÍS, eða rúmlega fjórar milljónir króna að nafnvirði. Tilboð FBA nam tæpum 40 milljónum króna á genginu 9, sem er hæsta gengi sem þekkst hefur í viðskiptum með hlutabréf í INTÍS. Meira
4. desember 1998 | Viðskiptafréttir | 121 orð

Gengi hlutabréfa í ÍS og SH hækkar

VERÐ hlutabréfa í Íslenskum sjávarafurðum hækkaði um 11,5% í gær og er þetta þriðji dagurinn í röð sem bréf í félaginu hækka. Hlutabréf í Sölumiðstöð hraðfrystihúsanna hækkuðu um 7,5%. Alls námu viðskipti með hlutabréf á Verðbréfaþingi Íslands 155 milljónum króna í gær. Meira
4. desember 1998 | Viðskiptafréttir | 200 orð

Hækkanir eftir vaxtalækkanir

SAMRÆMDAR vaxtalækkanir undir forystu Þjóðverja leiddu til þess að lokagengi hækkaði í gær eftir lækkanir að undanförnu. Dalurinn hækkaði um einn pfenning eftir vaxtalækkanirnar, en lækkaði svo í 1,6735 mörk þegar fjárfestar ályktuðu að þær væru undanfari langvarandi stöðugleika í vaxtamálumm fyrir tilstilli seðlabanka Evrópu (ECB). Meira
4. desember 1998 | Viðskiptafréttir | 253 orð

Kaupmenn kvarta við kortafyrirtæki

SAMKVÆMT heimildum Morgunblaðsins verður kostnaður kaupmanna vegna símhringinga úr svokölluðum posavélum, rafgreiðslum á sölustað, um 75 milljónir króna í ár og nemur símkostnaður þessi um 45% af heildarsímakostnaði hvers kaupmanns. Meira
4. desember 1998 | Viðskiptafréttir | 68 orð

Kellogg fækkar starfsfólki

KELLOGG, mesti kornmetisframleiðandi heims, hyggst segja upp 525 starfsmönnum, eða um 21% starfsmanna á launaskrá fyrirtækisins í Norður-Ameríku, til að draga úr kostnaði. Fyrirtækið ætlar einnig að segja upp 240 lausráðnum starfsmönnum, sem eru um 20% starfsliðsins í Norður-Evrópu. Uppsagnirnar miða að því að skera niður kostnað um 105 milljónir dollara á ári frá 1999. Meira
4. desember 1998 | Viðskiptafréttir | 175 orð

Mikil umframeftirspurn

MIKIL umframeftirspurn var eftir þeim hlutabréfum sem boðin voru til sölu í hlutafjárútboði Opinna kerfa hf. á dögunum. Samkvæmt upplýsingum frá Búnaðarbanka Íslands, sem hafði umsjón með sölunni, skráðu forkaupsrétthafar sig fyrir tæplega 17 milljónum króna en einungis fjórar milljónir voru boðnar út. Meira
4. desember 1998 | Viðskiptafréttir | 107 orð

Peugeot sækir á

ÞRIÐJUNGI fleiri fólksbifreiðar voru nýskráðar fyrstu 11 mánuði ársins heldur en á sama tíma í fyrra. 12.891 fólksbifreið samanborið við 9.649 á sama tímabili í fyrra. Sala á Peugeot bifreiðum hefur aukist um 148,5%, Daihatsu um 137,5% og Ssangyoung um 103,6%. Jafnframt hefur sala á Honda aukist um 74,3% og Nissan um 63,6%. Meira
4. desember 1998 | Viðskiptafréttir | 54 orð

Samvinnuferðir- Landsýn með 25 milljónir í hagnað

RANGT var farið með hagnað ferðaskrifstofunnar Samvinnuferða-Landsýnar í Morgunblaðinu í yfirfyrirsögn í gær. Þar kom fram að hagnaður félagsins fyrstu níu mánuði ársins næmi 2,5 milljónum króna en hið rétta er 25 milljónir króna, líkt og fram kom í fréttinni sjálfri. Beðist er velvirðingar á þessum mistökum. Meira
4. desember 1998 | Viðskiptafréttir | 216 orð

SPRON opnar þjónustuver

HINN 1. desember opnaði SPRON þjónustuver með innhringimiðstöð. Í fyrstu verður innhringimiðstöðin fyrir SPRON á Skólavörðustíg (bankanúmer 1150) og SPRON í Hátúni (bankanúmer 1163) en önnur útibú bætast við fljótlega eftir áramót. Meira
4. desember 1998 | Viðskiptafréttir | 71 orð

Swiss Re yfirtekur Life Re

SWISS RE, næststærsta líf- og heilsuendurtryggingafélag heims, hefur komizt yfir Life Re í Bandaríkjunum fyrir um 1,8 milljarða dollara, eða 126 milljónir íslenskra króna. Life Re verður fellt inn í Swiss Re Life og Health America. Þannig mun staða fyrirtækisins treystast í Bandaríkjunum og um 30 milljónir dollara sparast á ári. Meira
4. desember 1998 | Viðskiptafréttir | 85 orð

Vegmál fékk gatnamálun til 2002

STJÓRN Innkaupastofnunar Reykjavíkurborgar hefur samþykkt, að undangengnu útboði, að leggja til við borgarráð að tilboði lægstbjóðanda í gatnamálun 1999- 2002, Vegmáls ehf., verði tekið. Tvö tilboð bárust auk tveggja fráviksboða frá Vegmáli. Tilboð Vegmáls hljóðaði upp á kr. 79.016.160. miðað við allt tímabilið, sem þýðir árlegan kostnað upp á kr. 19.754. Meira

Fastir þættir

4. desember 1998 | Í dag | 150 orð

50 ÁRA hjúskaparafmæli.

50 ÁRA hjúskaparafmæli. Gullbrúðkaup eiga í dag, föstudaginn 4. desember, Kristbjörg Þórðardóttir og Hilmar Njáll Þórarinsson, Skarðsbraut 1, Akranesi. Þau fagna tímamótunum með fjölskyldu sinni. 80 ÁRA afmæli. Áttræð er í dag, föstudaginn 4. desember, Hulda Guðrún Kjærnested, Hraunteigi 30, Reykjavík. Meira
4. desember 1998 | Í dag | 543 orð

ÁMORGUN, laugardaginn 5. desember, verður haldinn formlegur stofnf

ÁMORGUN, laugardaginn 5. desember, verður haldinn formlegur stofnfundur sameinaðs félags Starfsmannafélagsins Sóknar, Félags starfsfólks í veitingahúsum og Dagsbrúnar og Framsóknar ­ stéttarfélags. Í leiðara fréttablaðs fyrrnefndra félaga er fjallað um samruna félaganna og segir þar að undanfarin þrjú ár hafi verið unnið sleitulaust að sameiningu stéttarfélaganna á Reykjavíkursvæðinu. Meira
4. desember 1998 | Í dag | -1 orð

Áskirkja.

Áskirkja. Hin árlega kökusala Áskirkju til styrktar safnaðarstarfi Áskirkju verður sunnudaginn 6. des. kl. 15 í safnaðarheimili kirkjunnar við Vesturbrún. Móttaka á kökum verður frá kl. 11 sama dag. Hallgrímskirkja. "Orgelandakt" kl. 12.15-12.30. Orgelleikur, ritningarlestur og bæn. Langholtskirkja. Opið hús kl. Meira
4. desember 1998 | Fastir þættir | 209 orð

Brids Umsjón Arnór G. Ragnarsson Afmælismót Bridsfélags Suður

Síðasta stórmótið fyrir jól verður í Félagsheimili bridsspilara við Sandgerðisveg á morgun. Nú eru síðustu forvöð að láta skrá sig en verðlaunapakkinn er um 250 þúsund kr. Félagið býður upp á afmæliskaffi milli lota og dregið verður í mótslok úr nöfnum þátttakenda þar sem 5 glæsilegir vinningar eru í boði. Meira
4. desember 1998 | Í dag | 200 orð

GYLFI Baldursson og Hermann Friðriksson urðu Reykjavíkurmeistarar í tvímenningi um síð

GYLFI Baldursson og Hermann Friðriksson urðu Reykjavíkurmeistarar í tvímenningi um síðustu helgi. Þeir eru ekki fastir spilafélagar og hafa satt að segja lítið æft sig saman. En það var ekki að sjá á sögnum þeirra, a.m.k. ekki í þessu spili, þar sem þeim tókst að stansa í bút á hárréttum stað eftir að hafa þaulkannað alla möguleika á úttekt: Suður gefur. Meira
4. desember 1998 | Dagbók | 700 orð

Í dag er föstudagur 4. desember, 338. dagur ársins 1998. Barbárumessa. Orð dags

Í dag er föstudagur 4. desember, 338. dagur ársins 1998. Barbárumessa. Orð dagsins: Ljómi birtist eins og sólarljós, geislar stafa út frá hendi hans, og þar er hjúpurinn um mátt hans. (Habakkuk 3, 4. Meira
4. desember 1998 | Fastir þættir | -1 orð

Ógrynni upplýsinga í nýjum og aðgengilegum Íslandsfeng

BÆNDASAMTÖK Íslands setja á markað nýjan margmiðlunardisk með gagnasafninu Íslandsfeng um miðjan desember. Er hér um að ræða nýja og gjörbreytta útgáfu sem eflaust á eftir að gleðja margan hestamanninn um jólin. Jón Baldur Lorange hjá tölvudeild BÍ stjórnaði verkefninu en gerð hugbúnaðar og hönnun notendaviðmóts önnuðust Marina Candi og Indro Candi hjá Stak ehf. Meira
4. desember 1998 | Í dag | 447 orð

Slæm frammistaða fjölmiðla

UM síðustu helgi var hæfileikakeppni grunnskóla í Laugardalshöll. Þar voru ábyggilega mættir um 1.000 unglingar. Flutt voru sextán atriði sem mikil vinna var lögð í og voru þau vel útfærð og fór allt vel fram. Fjölmiðlar sáu sér ekki fært að fjalla um keppnina fyrir utan að Stöð 2 birti örstutt frá verðlaunaafhendingunni. Meira
4. desember 1998 | Fastir þættir | 382 orð

Þjóðverjar og Svíar kaupa íslenskar fóðurvörur

Hafinn er útflutningur á fóðurvörum fyrir hesta til Þýskalands. Það eru útflytjendur Hestaheilsu-fóðurvara sem standa að þessum útflutningi en kaupandinn er heildsölufyrirtæki í Þýskalandi sem selur fóðrið í gegnum póstverslun. Einnig hefur komið fyrirspurn frá Svíþjóð og verður sent um eitt tonn af fóðri þangað til kynningar á næstunni. Meira

Íþróttir

4. desember 1998 | Íþróttir | 329 orð

Alfreð til Magdeburg

Alfreð Gíslason, þjálfari Hameln í 2. deild í Þýskalandi hefur verið ráðinn þjálfari þýska handboltastórveldisins Magdeburg. Hann tekur við liðinu eftir líðandi keppnistímabil og er samningurinn út tímabilið 2001. Margir þjálfarar voru kallaðir, þar á meðal Georgi Swiridenko, sem varð Ólympíumeistari með rússneska landsliðinu í Seoul 1988 og nú þjálfari 2. Meira
4. desember 1998 | Íþróttir | 404 orð

Arnar á uppleið

ARNAR Sigurðsson, hinn ungi og efnilegi tennismaður úr Tennisfélagi Kópavogs, hefur staðið sig vel á mótum alþjóða tennissambandsins fyrir 18 ára og yngri að undanförnu. Hann komst í undanúrslit á mótum í Taívan og Kína og varð sigurvegari á móti í Malasíu. Meira
4. desember 1998 | Íþróttir | 303 orð

ÁRNI Gautur Arason lék seinni hál

ÁRNI Gautur Arason lék seinni hálfleik með Rosenborg þegar liðið vann úrvalslið frönsku félaganna Nice og Mónakó 2:1 í æfingaleik í Frakklandi í gær. Meira
4. desember 1998 | Íþróttir | 201 orð

Brian Kidd samdi við Blackburn

BRIAN Kidd var í gær ráðinn knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarliðsins Blackburn og skrifaði hann undir samning sem gildir út júní 2002. Kidd tekur við af Roy Hodgson, sem var látinn fara eftir að liðið tapaði heima fyrir Southampton en við tapið fór Blackburn í neðsta sæti deildarinnar. Meira
4. desember 1998 | Íþróttir | 366 orð

Erfiður róður framundan

Það er óhætt að segja að svissnesk blöð, sem fjalla um dráttinn í forkeppni að riðalkeppni EM, séu sammála að um að Svisslendingar hafi ekki verið heppnir og í raun furða nokkur sig á því að Ísland og Sviss skuli mætast í þriðja sinn í röð í riðlakeppni fyrir stórmót," sagði Júlíus Jónasson, fyrirliði landsliðsins í handknattleik og leikmaður St. Otmar í Sviss. Meira
4. desember 1998 | Íþróttir | 130 orð

ÍBV - Fram23:22

Íþróttahúsið í Vestmannaeyjum, 11. umferð 1. deildar karla, Nissan-deildarinnar, í handknattleik, fimmtudaginn 3. desember 1998. Gangur leiksins: 2:4, 4:5, 5:8, 7:10, 10:13, 12:13, 12:15, 14:16, 15:18, 17:19, 19:21, 21:22, 23:22. Meira
4. desember 1998 | Íþróttir | 367 orð

ÍBV stöðvaði Fram

Eyjamenn stöðvuðu Framara í Eyjum í gærkvöldi í leik þar sem heimamenn gáfust aldrei upp, þrátt fyrir að vera undir nánast allan leikinn. Þeir komust einu sinni yfir og það var á réttum tímapunkti. ÍBV vann 23:22 og þar með varð Afturelding í efsta sæti eftir 11 umferðir og fer á Norðurlandamót félagsliða í febrúar. Meira
4. desember 1998 | Íþróttir | 25 orð

Í kvöld

HANDKNATTLEIKUR Bikarkeppni karla, 16-liða úrslit: Vestmannaeyjar:ÍBV - HK20 1. deild kvenna: Framhús:Fram - KA18.30 KÖRFUKNATTLEIKUR 1. deild karla: Borgarnes:Stafh. Meira
4. desember 1998 | Íþróttir | 34 orð

Körfuknattleikur 1. deild karla:

1. deild karla: ÍS - Breiðablik70:81 Knattspyrna Ítalía Bikarkeppnin Fyrri leikur í átta liða úrslitum Lazio - Inter2:1 Frakkland Mónakó - Nancy3:0 Auxerre - Marseille1:1 Lyon - Bordeaux2:1 Holland Meira
4. desember 1998 | Íþróttir | 706 orð

Leikaðferðin brást ekki, heldur leikmennirnir

Slök sóknarnýting er ein afleiðing af því hversu lítinn tíma liðið fær til undirbúnings fyrir leiki," segir Gunnar Gunnarsson, fyrrverandi landsliðsmaður í handknattleik og handknattleiksþjálfari. "Önnur ástæða fyrir slakari sóknarleik er að leyfð hefur verið meiri harka í varnarleik nú en var fyrir nokkrum árum. Ekki er tekið eins fast á ýmsum leikbrotum, eins og peysutogi. Meira
4. desember 1998 | Íþróttir | 61 orð

Múrinn!

ÞESSI skemmtilega mynd var tekin er Galatasaray og Juventus mættust í Meistaradeild Evrópu í Istanbúl á miðvikudagskvöldið. Rúmeninn Gheorghe Hagi (10) er búinn að taka aukaspyrnu, Leikmenn Juventus sem mynda "múr" fyrir framan hann eru Antonio Conte (8), Jacelyn Blanchard, Filippo Inzaghi, Zinedine Zidane og Paolo Montero. Ekki tókst Hagi að skora úr aukaspyrnunni, leiknum lauk með jafntefli 1:1. Meira
4. desember 1998 | Íþróttir | 822 orð

Nú á að huga að framtíðinni

Páll Ólafsson, fyrrum landsliðsmaður, segir það áfall að íslenska landsliðið skuli ekki hafa komist á HM í Egyptalandi. Hann segir að nú sé rétti tíminn til að staldra aðeins við og huga að framtíð landsliðsins, sem hann telur bjarta þrátt fyrir þetta skipbrot í undankeppni HM. "Íslenska handboltalandsliðið hefur áður lent í áföllum og unnið sig út úr þeim. Meira
4. desember 1998 | Íþróttir | 100 orð

Ronaldo enn meiddur

RONALDO lék ekki með Inter á móti Lazio í átta liða úrslitum ítölsku bikarkeppninnar í gærkvöldi eins og til stóð en hann var ekki tilbúinn vegna hnémeiðsla. Lazio vann 2:1 og gerði Marcelo Salas bæði mörk heimamanna en Youri Djorkaeff jafnaði eftir liðlega hálftíma leik. Þetta er í 14. Meira
4. desember 1998 | Íþróttir | 1017 orð

Sóknarleikurinn var banabitinn

ÖLLUM er ljóst að íslenskur handknattleikur hefur orðið fyrir miklu áfalli við það að komast ekki á HM í Egyptalandi. Ísland hefur aðeins tvisvar sinnum ekki náð því að komast í lokakeppni HM síðan íslenska landsliðið tók fyrst þátt í heimsmeistarakeppninni í Austur-Þýskalandi 1958. Ísland var ekki með í Svíþjóð 1967 og í Þýskalandi 1982. Meira
4. desember 1998 | Íþróttir | 938 orð

Sóknin ekki nógu hugmyndarík

"ÉG sá það strax í leikjunum við Finna að sóknarleikurinn hjá landsliðinu var ekki nógu góður, alls ekki nógu hugmyndaríkur," sagði Axel Axelsson, fyrrverandi landsliðsmaður í handknattleik, er Morgunblaðið innti hann álits á stöðu landsliðsins og leikjum þess í undankeppni HM. Meira
4. desember 1998 | Íþróttir | 140 orð

Thompson setti tvö heimsmet

JENNY Thompson, sundkona frá Bandaríkjunum, setti tvö heimsmet á heimsbikarmóti sem lauk í Texas í gær. Fyrst í 100 metra flugsundi er hún synti á 56,90 sekúndum en gamla metið átti hún sjálf, 57,97 sek., frá því á móti í Stokkhólmi 1997. Hún synti 100 metra skriðsund á 53,53 sek., og bætti heimsmetið um 0,46 sekúndur. Eldra metið var 53,99 sek. Meira
4. desember 1998 | Íþróttir | 84 orð

Tryggir Fram sér þátttökurétt á NM?

Í KVÖLD lýkur fyrri umferð Íslandsmótsins í handknattleik karla þegar 11. umferðin fer fram. Það lið sem verður efst eftir leikina í kvöld tryggir sér þátttökurétt á Norðurlandamóti félagsliða sem fram fer í febrúar. Þrjú lið eiga möguleika á efsta sætinu. Fram er efst með 16 stig, Afturelding hefur 15 og Valur 14. Fram mætir ÍBV í Eyjum, en þar hefur ÍBV ekki tapað leik í vetur. Meira

Úr verinu

4. desember 1998 | Úr verinu | 243 orð

Barningur á loðnunni

"VIÐ þurftum að hafa mikið fyrir þessum tonnum og köstuðum nótinni samtals 18 sinnum í túrnum," sagði Steinþór Helgason, stýrimaður á Hábergi GK, í samtali við Morgunblaðið í gær, en skipið var þá á leið til Grindavíkur með fullfermi af loðnu, um 650 tonn. Fjölmörg skip eru nú komin á loðnumiðin á ný, um 60 mílur norðaustur af Langanesi. Meira
4. desember 1998 | Úr verinu | 237 orð

Samherji ræðst í nýsmíði fyrir 1,2 milljarða króna

STJÓRN Samherja hf. hefur ákveðið að ráðast í nýsmíði á öflugu fjölveiðiskipi. Áætlaður kostnaður er um 1,2 milljarðar króna og gert er ráð fyrir því að skipið hefji veiðar á arinu 2000. Á undanförnum mánuðum hefur verið unnið að endurskipulagningu á skipastóli Samherja hf. Meira
4. desember 1998 | Úr verinu | 587 orð

Skagstrendingur kaupir Blæng NK 117 af SVN

SKAGSTRENDINGUR hf. á Skagaströnd hefur fest kaup á Blæng NK-117, rækjuskipi Síldarvinnslunnar hf. í Neskaupstað og verður skipið afhent nýjum eigendum hinn 22. desember nk. Skipið sem mun bera nafnið Örvar HU 21 verður leigt fyrirtæki í Eistlandi. Jafnframt er unnið að því að selja eldra rækjuveiðiskip Skagstrendings hf., Helgu Björgu HU-7, til fyrirtækis í eigu Skagstrendings og Nasco hf. Meira

Viðskiptablað

4. desember 1998 | Viðskiptablað | 81 orð

Breytingar hjá Kaupfélagi Borgfirðinga

ARNÞÓR Gylfi Árnason var nýlega ráðinn fulltrúi kaupfélagsstjóra Kaupfélags Borgfirðinga í Borgarnesi. Gylfi er fæddur 1962, viðskiptafræðingur frá Háskóla Íslands 1989. Gylfi var framkvæmdastjóri Afurðastöðvarinnar í Búðardal en fór síðan til framhaldsnáms 1997. Hann var að ljúka mastersprófi í Danmörku er hann var ráðinn til kaupfélagsins í Borgarnesi. Meira
4. desember 1998 | Viðskiptablað | 107 orð

Nýr framkvæmdastjóri BHM

GÍSLI Tryggvason héraðsdómslögmaður hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Bandalags háskólamanna, sem eru heildarsamtök háskólamenntaðra launamanna. Gísli Tryggvason er fæddur í Bergen í Noregi 1969. Hann lauk stúdentsprófi frá Marie Kruses Skole í Kaupmannahöfn 1989. Gísli las lög við Hafnarháskóla 1990­ 1991 og lauk embættisprófi í lögum frá Háskóla Íslands 1997. Meira

Daglegt líf (blaðauki)

4. desember 1998 | Daglegt líf (blaðauki) | 1854 orð

Að breyta borg

Kallar nýr lífsstíll á breytta borg? Hvað er borgarhverfi? Hvernig má breyta Ártúnshöfða í lifandi hverfi? Hversvegna þurfa fjölskyldur að eiga tvo bíla? Hvar er svigrúm fyrir lifandi hverfi? Er það í grenndinni? Eða á að búa til nýtt einangrað hverfi? Hvort vegur þyngra: Flugvöllurinn eða blómleg byggð? Meira
4. desember 1998 | Daglegt líf (blaðauki) | 146 orð

Björn Ólafs

BJÖRN Ólafs er stúdent frá Menntaskólanum í Reykjavík 1958 og stundaði síðan nám í arkitektúr við Ecole Speciale d'Architecture í París Frakklandi. Hann stundaði framhaldsnám við Institute d'Urbanisme de l'Université í París 1963-64. Meira
4. desember 1998 | Daglegt líf (blaðauki) | 2668 orð

Fjögur kjörbörn, eigið barn og S0S-barn

GUÐRÚN Hrönn segir að oft hafi því verið lýst í sín eyru hvers konar góðmenni hjónin hafi verið að taka að sér fjögur munaðarlaus börn. Að halda því fram sé reginmisskilningur. Enginn taki að sér börn af góðmennsku heldur þrá eftir að eignast eigin fjölskyldu. Meira
4. desember 1998 | Daglegt líf (blaðauki) | 854 orð

Hvítt og svart í öllum regnbogans litum

BLANCO y Negro ­ hvítt og svart. Ef nafnið er talið gefa vísbendingu um litaúrvalið þarf ekki annað en að opna dyr verslunarinnar til að sannfærast um hið gagnstæða. Barna- og unglingafatnaður í öllum regnbogans litum sveigir slár og fyllir út í hillur og skápa. Húfur, treflar, vettlingar, flíspeysur, buxur, skokkar, pils og íþróttagallar og áfram væri hægt að telja. Meira
4. desember 1998 | Daglegt líf (blaðauki) | 620 orð

Jarðfræðingar halda Barbörumessu

DAGURINN í dag er eftir kaþólskum sið og grískum rétttrúnaði helgaður Barböru mey en samkvæmt helgisögum sem komu upp á 7. öld e.Kr. var hún uppi á 3. öld. Mærin (ó)lánsama var píslarvottur en hún lét lífið fyrir trú sína á Krist fyrir hendi föður síns. Dioskuros læsti dóttur sína inni í turni en lét síðan dæma hana fyrir "villutrúna", misþyrma henni og hjó svo höfuðið af henni. Meira
4. desember 1998 | Daglegt líf (blaðauki) | 1852 orð

ÆTTARÓÐAL Fjórar kynslóðir undir sama þaki

NÍUTÍU ára aldursmunur er á elsta íbúa hússins á jörðinni Litlu-Sandvík í Árborg, Aldísi Pálsdóttur á miðhæðinni, og barnabarnabarni hennar, Sigríði, þriggja ára, sem býr í kjallaranum ásamt foreldrum sínum, Aldísi Pálsdóttur yngri og Óla Pétri Gunnarssyni, og bræðrum, Páli Óla, tíu ára, og Ólafi Ingva, átta ára. Meira
4. desember 1998 | Daglegt líf (blaðauki) | 66 orð

(fyrirsögn vantar)

Minnugir íslenskrar vetrarveðráttu voru Íslendingar ekki lengi að taka fatnaði úr flísefni fagnandi hendi fyrir fáeinum árum. Sumir gengu jafnvel lengra og fóru að fikra sig áfram með eigin hönnun eins og Anna G. Ólafsdóttir komst að í samtali við Rannveigu Pálsdóttir. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.