Greinar fimmtudaginn 14. janúar 1999

Forsíða

14. janúar 1999 | Forsíða | 414 orð

Gengisfelling í Brasilíu veldur uppnámi á fjármálamörkuðum heims

Bandarísk og evrópsk hlutabréf lækka í verði Brasilíu, New York, London. Reuters. MIKIÐ uppnám varð á fjármálamörkuðum heimsins í gær þegar gengi realsins, gjaldmiðils Brasilíu, féll um 7,5% að meðaltali, og olli það ótta við að fjármálakreppa í Meira
14. janúar 1999 | Forsíða | 170 orð

Kosovo-hérað

Hermennirnir leystir úr haldi Likovac. Reuters. SKÆRULIÐAR í Frelsisher Kosovo (KLA) slepptu í gær átta júgóslavneskum hermönnum, sem þeir höfðu haldið í gíslingu frá því á föstudaginn var. Hermennirnir voru leystir úr haldi samkvæmt samkomulagi KLA og Meira
14. janúar 1999 | Forsíða | 149 orð

Reuters Jordan hættur keppni

BANDARÍSKI körfuknattleiksmaðurinn Michael Jordan tilkynnti á blaðamannafundi í Chicago í gær að hann væri hættur atvinnumennsku í íþróttinni. Batt Jordan þar með enda á afar glæstan feril en á meðan á honum stóð bætti Jordan nánast öll hugsanleg met í Meira
14. janúar 1999 | Forsíða | 244 orð

Réttarhöldin í máli Bills Clintons

"Treysti á rétta niðurstöðu" Washington. Reuters. BILL Clinton Bandaríkjaforseti kvaðst í gær treysta því að öldungadeild þingsins kæmist að "réttri" niðurstöðu í réttarhöldunum vegna ásakana um að hann hefði framið meinsæri og lagt stein í götu Meira
14. janúar 1999 | Forsíða | 99 orð

Tankflugvél hrapar

Bonn. Reuters. TANKFLUGVÉL Bandaríkjahers hrapaði í vesturhluta Þýskalands í gærkvöldi og óttast var að öll áhöfnin, fjórir menn, hefði farist. Flugvélin, sem var af gerðinni KC-135 Boeing 707, var notuð til eldsneytisflutninga og í henni voru 18.000 Meira
14. janúar 1999 | Forsíða | 355 orð

Útlit fyrir að stjórn ESB haldi velli

Líkur á að stjórn ESB haldi velli Strassborg. Reuters. ÚTLIT var í gær fyrir að tekizt hefði að afstýra alvarlegri kreppu í stjórnkerfi Evrópusambandsins (ESB) þegar hópur fulltrúa á Evrópuþinginu ákvað að draga til baka stuðning við vantrauststillögu á Meira

Fréttir

14. janúar 1999 | Innlendar fréttir | 279 orð

39 af 89 fyrsta árs nemum í hjúkrunarfræði við Háskóla Íslands

Kæra framkvæmd prófa 39 AF 89 þátttakendum í samkeppnisprófum fyrsta árs nemenda í hjúkrunarfræði í Háskóla Íslands hafa kært framkvæmd prófanna. Katrín Júlíusdóttir, framkvæmdastjóri Stúdentaráðs, segir að megn óánægja hafi blossað upp eftir prófin, Meira
14. janúar 1999 | Innlendar fréttir | 112 orð

483 leitað til Neyðarmóttöku

FRÁ því að Neyðarmóttaka vegna nauðgunar á Sjúkrahúsi Reykjavíkur var opnuð í mars 1993 hafa 483 einstaklingar leitað til deildarinnar vegna kynferðislegrar misnotkunar. Þar af eru 27 karlmenn. Um er að ræða fólk á aldrinum 12 ára til 78 ára. Eyrún Meira
14. janúar 1999 | Innlendar fréttir | 106 orð

Aðsóknarmet á Titanic

BANDARÍSKA stórmyndin Titanic gnæfði yfir aðrar í aðsókn á síðasta ári en hana sáu alls 124.008 manns. Það mun vera aðsóknarmet í kvikmyndahús hér á landi. Næsta mynd á eftir Titanic á lista yfir tíu aðsóknarmestu myndir síðasta árs hér á landi er Meira
14. janúar 1999 | Innlendar fréttir | 254 orð

Athugasemd frá Verkamannafélaginu Hlíf

VEGNA athugasemdar frá ÍSAL í Morgunblaðinu 13. janúar sl. vill Verkamannafélagið Hlíf taka eftirfarandi fram: "Í athugasemd ÍSAL segir: "Skautleifar frá ÍSAL eru endurnýttar. Meginhlutinn er sendur til endurvinnslu, þ.e. til gerðar nýrra skauta hjá Meira
14. janúar 1999 | Innlendar fréttir | 182 orð

Athugasemd frá Þórólfi Gíslasyni

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi athugasemd frá Þórólfi Gíslasyni, kaupfélagsstjóra á Sauðárkróki, vegna greinar sem birtist í blaðinu í gær um prófkjör framsóknarmanna á Norðurlandi vestra: "Ég undrast skrif Morgunblaðsins þar sem blaðið gerir Meira
14. janúar 1999 | Erlendar fréttir | 553 orð

Áform Mandelsons mæta andstöðu innan Verkamannaflokksins

Gefur vonir um skjóta endurkomu upp á bátinn London. Reuters, The Daily Telegraph. PETER Mandelson hefur gefið allar vonir um skjóta endurkomu í framvarðasveit breska Verkamannaflokksins upp á bátinn, að sögn dagblaða í Bretlandi í gær. Mandelson Meira
14. janúar 1999 | Innlendar fréttir | 71 orð

Á gjörgæslu eftir bílveltu

KARLMAÐUR liggur á gjörgæsludeild Borgarspítalans eftir bílveltu á Suðurlandsvegi við Hólmsá á þriðjudagsmorgun. Maðurinn, sem ók jeppa, fór eina veltu út af veginum og kastaðist út úr bílnum og var fluttur á Borgarspítalann til aðgerðar með alvarleg Meira
14. janúar 1999 | Óflokkað efni | 72 orð

Beðið eftir afla í ljósaskiptunum

FUGLARNIR á Höfn í Hornafirði sitja rólegir á þakskeggi við höfnina og bíða eftir að bátarnir komi inn. Þá fljúga þeir af stað og næla sér í æti á auðveldan hátt. Best þykir þeim síldin og loðnan og því er um að gera að vera í viðbragðsstöðu og ná sér Meira
14. janúar 1999 | Innlendar fréttir | 990 orð

Breytingar samþykktar á Alþingi á lögum um stjórn fiskveiða

"Hyldýpi milli stjórnar og stjórnarandstöðu" ALÞINGI samþykkti í gær breytingar á lögum um stjórn fiskveiða, sem lagðar voru fram í kjölfar dóms Hæstaréttar í máli Valdimars Jóhannessonar gegn íslenska ríkinu. Kristinn H. Gunnarsson, þingmaður Meira
14. janúar 1999 | Erlendar fréttir | 221 orð

Chile-stjórn

sendir lögmenn sína London, Santiago. Reuters. ÁFRÝJUNARNEFND lávarðadeildar breska þingsins, sem er æðsta dómstig í Bretlandi, ákvað í gær að lögfræðingum Chile-stjórnar yrði leyft að vera viðstaddir þegar nefndin tekur mál Augustos Pinochets, Meira
14. janúar 1999 | Innlendar fréttir | 263 orð

Dagur umhverfisins 25

. apríl RÍKISSTJÓRNIN ákvað í fyrradag, að tillögu Guðmundar Bjarnasonar umhverfisráðherra, að lýsa 25. apríl sérstakan dag umhverfisins. Dagurinn er hugsaður sem hvatning til skólafólks og almenning að kynna sér betur samskipti manns og náttúru og sem Meira
14. janúar 1999 | Óflokkað efni | 302 orð

EFTIR langt og strangt sagnferðalag enda NS í ágætri alslemmu, eða sjö tíglum:

Suður gefur; allir á hættu. 85 KD863 K10 8754 Á109 Á54 ÁDG986 Á -- -- -- 1 tígull Pass 1 hjarta 1 spaði 2 spaðar Pass 3 lauf Pass 3 hjörtu Pass 4 tíglar Pass 4 spaðar Pass 6 hjörtu Pass 7 tíglar Pass Pass Pass Útspil: Spaðagosi. Hver einasti punktur Meira
14. janúar 1999 | Innlendar fréttir | 277 orð

Engar kröfur

um starfsréttindi ENGAR kröfur eru um að starfsmenn bílaverkstæða hafi starfsréttindi sem bifvélavirkjar þegar þeir fá starfsleyfi frá heilbrigðiseftirliti, að sögn Jónasar Þóris Steinarssonar, framkvæmdastjóra Bílgreinasambandsins. Hann segir að Meira
14. janúar 1999 | Akureyri og nágrenni | 390 orð

Ferðamálasamtök Eyjafjarðar og stjórn Íþróttafélagsins Þórs

Verslun í stað íþróttavallar ekki fráleit hugmynd STJÓRN Ferðamálasamtaka Eyjafjarðar tekur undir hugmyndir sem fram hafa komið um að reisa stórt verslunarhúsnæði á íþróttaleikvangi Akureyrar og er í ályktun frá fundi stjórnar tekið undir sjónarmið Meira
14. janúar 1999 | Innlendar fréttir | 537 orð

Fjögur innbrot í tölvukerfi í fyrra upplýst

13­17 ára unglingar að verki í öllum málunum RANNSÓKN á fjórum innbrotum í tölvukerfi einstaklinga og fyrirtækja af sjö sem kærð voru á síðasta ári er lokið hjá efnahagsbrotadeild ríkislögreglustjóra, en ekki verður gefin ákæra út í þeim. Þá bíður mál Meira
14. janúar 1999 | Innlendar fréttir | 196 orð

Frá vísindum til verðbréfa

VERSLUNARRÁÐ Íslands, Rannsóknarráð Íslands, Aflvaki hf., Verðbréfaþing Íslands, Eignarhaldsfélagið Alþýðubankinn hf., Kaupþing hf., Nýsköpunarsjóður atvinnulífsins og iðnaðar- og viðskiptaráðuneytið efna til ráðstefnu um fjármögnun nýsköpunar á Hótel Meira
14. janúar 1999 | Landsbyggðin | 212 orð

Fuglar taldir af móð

Húsavík - Hin árlega vetrartalning fugla á Húsavík fór fram á 10 svæðum á Húsavík og í nágrenni. Að sögn Gauks Hjartarsonar, sem hefur yfirumsjón með talningunni, einkenndi talninguna að enn hefur talsvert af þröstum vetursetu á Húsavík. Haustið 1994 Meira
14. janúar 1999 | Miðopna | 1541 orð

Fundur Foreldrafélags Hagaskóla

"Sá elskar börnin sem agar þau" Húsfyllir var á fundi um agamál í Hagaskóla á þriðjudagskvöldið þegar atburðir liðinnar viku voru teknir til umræðu. Rakel Þorbergsdóttir fylgdist með fundinum. FUNDURINN um agamál í Hagaskóla var haldinn fyrir atbeina Meira
14. janúar 1999 | Innlendar fréttir | 146 orð

Fyrirlestur um kvótakerfið

HANNES Hólmsteinn Gissurarson, prófessor í stjórnmálafræði, heldur fyrirlestur í boði Hollvinasamtaka Háskóla Íslands laugardaginn 16. janúar nk. í Gyllta salnum á Hótel Borg og hefst hann kl. 15. Fyrirlesturinn nefnist "Fiskur, eignir og réttlæti". Meira
14. janúar 1999 | Innlendar fréttir | 144 orð

Fyrirlestur um landfræðileg upplýsingakerfi

ÞÓRARNA Ýr Oddsdóttir heldur opinberan fyrirlestur fimmtudaginn 14. janúar um notkun landfræðilegra upplýsingakerfa við vatnafræðilega greiningu landsvæða og er fyrirlesturinn lokaáfangi hennar til meistaraprófs við verkfræðideild Háskóla Íslands. Meira
14. janúar 1999 | Innlendar fréttir | 155 orð

Fyrrverandi sýslumaður á Akranesi

7,9 milljóna skaðabótakrafa á hendur ríkinu MUNNLEGUR málflutningur Jóns G. Tómassonar ríkislögmanns um frávísunarkröfu í skaðabótamáli, sem Sigurður Gizurarson, fyrrverandi sýslumaður á Akranesi, hefur höfðað gegn ríkinu, dómsmálaráðherra, fyrir að Meira
14. janúar 1999 | Innlendar fréttir | 293 orð

Gjöld vegna ökuskírteina hækka um 17­33%

GJALD fyrir almennt ökuskírteini hækkaði um 500 krónur um áramótin úr 3.000 krónum í 3.500 krónur eða um tæp 17%. Á sama tíma hækkaði gjald fyrir bráðabirgðaökuskírteini einnig um 500 krónur úr 1.500 krónum í 2.000 krónur eða um rúm 33%. Stefán Meira
14. janúar 1999 | Innlendar fréttir | 824 orð

Grunur um nauðganir eftir

neyslu svefnlyfja GRUNUR leikur á að dæmi séu um að svefnlyfi sem inniheldur efnið flunitrazepam hafi verið laumað í áfengi stúlkna og þeim hafi síðan verið nauðgað. Eyrún Jónsdóttir, forstöðumaður á Neyðarmóttöku vegna nauðgunar á Sjúkrahúsi Meira
14. janúar 1999 | Innlendar fréttir | 236 orð

Grænt framboð stofnar aðildarfélög í öllum kjördæmum

LIÐSMENN Vinstrihreyfingarinnar ­ græns framboðs hafa ákveðið að stofna aðildarfélög í öllum kjördæmum í janúarmánuði. Sunnlendingar hófust handa á þriðjudag á Selfossi. Sunnudaginn 17. koma liðsmenn hreyfingarinnar í Norðurlandskjördæmi eystra saman Meira
14. janúar 1999 | Óflokkað efni | 76 orð

Halldór Ásgrímsson utanríkisráðherra í opinberri heimsókn í Danmörku

Kaupmannahöfn. Morgunblaðið. Síðan verður Ríkislistasafnið, Statens Museum for Kunst, skoðað, en það var opnað nýlega eftir gagngerar breytingar og viðbyggingu. Í hádeginu snæðir hann hádegisverð með Helveg Petersen og fundar með honum, en saman hitta Meira
14. janúar 1999 | Óflokkað efni | 64 orð

Halldór Ásgrímsson utanríkisráðherra í opinberri heimsókn í Danmörku

Síðan verður Ríkislistasafnið, Statens Museum for Kunst, skoðað, en það var opnað nýlega eftir gagngerar breytingar og viðbyggingu. Í hádeginu snæðir hann hádegisverð með Helveg Petersen og fundar með honum, en saman hitta þeir svo blaðamenn. Síðdegis verður Halldór í móttöku hjá íslenska sendiherranum, þar sem hann hittir ýmsa aðila er eiga viðskipti við Ísland. Meira
14. janúar 1999 | Erlendar fréttir | 497 orð

Herþotur bandamanna og loftvarnir Íraka takast ítrekað á

Sáttatónn í Írökum? Bagdad, Washington. Reuters. ÞRIÐJA daginn í röð skarst í odda yfir norðurhluta Íraks í gær þegar Írakar skutu loftvarnaflaugum að bandarískum og breskum herþotum. Sagði talsmaður íraska hersins að loftvarnasveitir hefðu hafið Meira
14. janúar 1999 | Innlendar fréttir | 120 orð

Héraðsdómur Reykjaness

Ákærumálum fjölgað og gjaldþrotaskiptum fækkað Í HEILDARYFIRLITI mála á tímabilinu 1993­1998 hjá Héraðsdómi Reykjaness kemur fram að ákærumálum hefur fjölgað á tímabilinu úr 308 í 1.044, þar með talin 630 sektarboð. Þá fækkaði gjaldþrotaskiptum Meira
14. janúar 1999 | Óflokkað efni | 22 orð

HLUTABRÉF Bjartar horfur á hlutabréfamarkaði /4 GAGNALIND Hugbúnaður á heilbrig

ðissviði /6 HUGBÚNAÐUR Sókn á upplýsingamarkaði /7 Meira
14. janúar 1999 | Óflokkað efni | 86 orð

Hraðmót í París

PARÍS St Germain, franska 1. deildarliðið, verður gestgjafi á sterku hraðmóti þriggja Evrópuliða seinna í mánuðinum. Mótið fer fram á Parc des Princes 26. janúar nk. og auk Parísarliðsins munu taka þátt í mótinu AC Milan frá Ítalíu og Anderlecht frá Meira
14. janúar 1999 | Óflokkað efni | 68 orð

Hraðmót í París

PARÍS St Germain, franska 1. deildarliðið, verður gestgjafi á sterku hraðmóti þriggja Evrópuliða seinna í mánuðinum. Mótið fer fram á Parc des Princes 26. janúar nk. og auk Parísarliðsins munu taka þátt í mótinu AC Milan frá Ítalíu og Anderlecht frá Belgíu. Hver leikur verður aðeins 45 mínútur. Meira
14. janúar 1999 | Erlendar fréttir | 196 orð

Hryðjuverkamenn ákærðir

ÞRÍR meðlimir múslimsku hryðjuverkasamtakanna sem tóku 16 manna hóp ferðamanna í gíslingu í desember voru í gær ákærðir fyrir mannrán og morð. Einn Ástrali og þrír Bretar voru skotnir til bana þegar öryggissveitir jemensku lögreglunnar freistuðu þess Meira
14. janúar 1999 | Innlendar fréttir | 415 orð

Hurð í Ólafsfjarðargöngum féll á fólksbíl

"Hefði getað skafið yfirbygginguna af bílnum" JÓN Arnar Árnason frá Ólafsfirði, kona hans og ungur sonur urðu fyrir þeirri lífsreynslu um helgina að hurð í Ólafsfjarðargöngum féll á bíl þeirra, er þau voru á leið inn í göngin. Hurðin lenti efst á Meira
14. janúar 1999 | Innlendar fréttir | 258 orð

Hæstaréttardómar

birtir á heimasíðu HÆSTIRÉTTUR Íslands hefur opnað heimasíðu og er tilgangur hennar að auka þjónustu við þá sem nýta vilja sér upplýsingar réttarins. Verða í dag eftir klukkan 16.30 birtir þar fyrstu dómarnir sem kveðnir verða upp. Símon Sigvaldason, Meira
14. janúar 1999 | Innlendar fréttir | 377 orð

"Í einu og öllu farið að tilmælum kjörnefndar"

Morgunblaðinu hefur borist eftirfarandi yfirlýsing frá stuðningsmönnum Daníels Árnasonar: "Vegna frétta í fjölmiðlum mánudag og þriðjudag um meinta óánægju eins frambjóðanda í prófkjöri framsóknarmanna í Norðurlandskjördæmi eystra með framkvæmd Meira
14. janúar 1999 | Innlendar fréttir | 93 orð

Í haldi vegna innbrota í Mjódd

UNGUR maður var handtekinn á þriðjudag vegna gruns um innbrot í fjögur fyrirtæki í Mjóddinni í Reykjavík nóttina áður. Þýfið úr innbrotunum fannst þar sem mannsins var leitað og í framhaldi af því var annar ungur maður handtekinn vegna þessara mála. Að Meira
14. janúar 1999 | Innlendar fréttir | 209 orð

Íþróttafólk heiðrað í Kópavogi

JÓHANNA Rósa Ágústsdóttir, Gerplu, og Geir Sverrisson, Breiðabliki, voru kjörin íþróttakona og íþróttakarl Kópavogs 1998. Jóhanna Rósa Ágústsdóttir, Gerplu, er þolfimikona. Hún hefur stundað fimleika hátt í tvo áratugi. Fyrst í áhaldaleikfimi og síðar Meira
14. janúar 1999 | Innlendar fréttir | 1078 orð

Íþróttahús og sundlaug reist á Reykjalundi

Fjármagnað með happdrætti og landssöfnun FYRIRHUGUÐ er bygging íþróttahúss og sundlaugar á Reykjalundi og voru framkvæmdirnar kynntar í vikunni. Um er að ræða 2.200 fermetra hús með 550 fermetra íþróttasal, 25 metra sundlaug og 9 metra æfingalaug ásamt Meira
14. janúar 1999 | Landsbyggðin | 180 orð

Íþróttamenn ársins í Reykjanesbæ

Keflavík - Þau Anna María Sveinsdóttir körfuknattleikskona úr Keflavík og Friðrik Ragnarsson körfuknattleiksmaður úr Njarðvík voru útnefnd íþróttamenn ársins í Reykjanesbæ fyrir árið 1998, en þetta er í fyrsta sinn sem tveir íþróttamenn hljóta þennan Meira
14. janúar 1999 | Innlendar fréttir | 78 orð

Játuðu sprengingar í Hagaskóla

ÞRÍR drengir hafa játað að hafa verið valdir að sprengingum í Hagaskóla fyrstu daga ársins. Ollu þær nokkru tjóni og var nemendum og starfsmönnum skólans talin stafa hætta af þessu framferði. Lögreglan í Reykjavík hefur unnið að rannsókn málsins Meira
14. janúar 1999 | Innlendar fréttir | 171 orð

Jólahangikjöt olli matarsýkingu

Varað við of hægri kælingu TALIÐ er að 14 manns hafi fengið matareitrun um síðustu jól eftir að hafa borðað hangikjöt sem hafði verið látið kólna of hægt í soðinu, en Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur telur að slík meðferð geti verið mjög varasöm. Í Meira
14. janúar 1999 | Innlendar fréttir | 638 orð

Jón Steinar Gunnlaugsson um kenningar um fleiri en eina tæka niðurstöðu í lögfr

æði Kenningar sem veikja starf dómstóla JÓN Steinar Gunnlaugsson hæstaréttarlögmaður sagði á opnum fundi Lögfræðingafélags Íslands sl. þriðjudagskvöld, að hann velti því fyrir sér hvort nokkuð væri fremur til þess fallið að veikja starf dómstóla en Meira
14. janúar 1999 | Erlendar fréttir | 96 orð

"Kamadýrið" Rama

BREZKI dýralæknirinn Lulu Skidmore gælir hér við "kamadýrið" Rama, kynblending lama- og kameldýrs, sem fæddist á kameldýrarannsóknastöð Múhammeðs sheiks í Dubai fyrir ári. Rama er við beztu heilsu á afmælisdaginn, sem er í dag. "Kamadýrið" er afurð Meira
14. janúar 1999 | Erlendar fréttir | 784 orð

Kreppa yfirvofandi í

brazilísku efnahagslífi Getur haft alvarlegar afleiðingar fyrir Bandaríkin og alla heimsbyggðina MIKLIR erfiðleikar hafa verið í brazilísku efnahagslífi að undanförnu en vonast var til, að það slyppi við þær hremmingar, sem mörg ríkjanna í Meira
14. janúar 1999 | Óflokkað efni | 148 orð

Kross 1 LÁRÉTT:

1 kirtil, 4 hljóðfæri, 7 varkár, 8 ófrægjum, 9 dægur, 11 sá 13 lögun, 14 útgjöld, 15 þarmur, 17 ekki fær um, 20 bókstafur, 22 búpening, 23 klaufdýr, 24 ráfa, 25 nákominn. LÓÐRÉTT: 1 himneska veru, 2 skjálfi, 3 uppspretta, 4 mjór gangur, 5 loftgatið, 6 Meira
14. janúar 1999 | Innlendar fréttir | 777 orð

Kvikmyndaskóli Íslands Stefnan að bjóða lengra nám í haust

Námskeið í kvikmyndagerð hafa verið haldin á vegum Kvikmyndaskóla Íslands frá árinu 1992. Um þessar mundir eru að hefjast tveggja mánaða námskeið í kvikmyndagerð. Inga Björk Sólnes er framkvæmdastjóri Kvikmyndaskóla Íslands. "Upphaflega var það Böðvar Meira
14. janúar 1999 | Innlendar fréttir | 259 orð

Laun æðstu embættismanna hækkuðu um 3,65% um áramót

Hæstu heildarlaunin 535 þús. FÖST mánaðarlaun æðstu embættismanna sem heyra undir úrskurðarvald Kjaradóms hækkuðu um 3,65% 1. janúar sl. samkvæmt ákvörðun Kjaradóms. Forseti Hæstaréttar nýtur hæstu heildarlauna þeirra sem heyra undir úrskurðarvald Meira
14. janúar 1999 | Erlendar fréttir | 267 orð

Leynilegir fundir um vopnahlé í Sierra Leone

Uppreisnarmenn krefjast viðurkenningar Freetown, Reuters. FODAY Sankoh, leiðtogi uppreisnarmanna í Sierra Leone, setti í gær fram skilmála samtaka sinna um vopnahlé á leynilegum fundi með utanríkisráðherrum Vestur-Afríkuríkja. ESB og Bandaríkjastjórn Meira
14. janúar 1999 | Landsbyggðin | 260 orð

Lyftustaurar rísa

Ísafirði - Byrjað er að reisa staurana í nýju efri lyftunni á Seljalandsdal en fyrir nokkru var lokið við að steypa undirstöður. Uppsetning endastöðvanna er veigamesta verkið og um helgina var gengið frá þeirri neðri. Næst er sú efri en það er Meira
14. janúar 1999 | Innlendar fréttir | 89 orð

Mirabelle opinn í janúar

VEGNA fréttar í Morgunblaðinu í gær hafa eigendur veitingastaðarins Mirabelle, Anna María Pitt og Elvar Aðalsteinsson, óskað eftir því við Morgunblaðið að því verði komið á framfæri að tæki og búnaður veitingastaðarins Mirabelle, ásamt nafni staðarins, Meira
14. janúar 1999 | Óflokkað efni | 46 orð

Morgunblaðið/Kristinn Heitt og kalt

STARFSMENN Hitaveitunnar voru í óða önn að gera við hitaveitulögn við Bústaðaveg í gær þegar ljósmyndari Morgunblaðsins átti þar leið um. Þeir voru að endurnýja hluta úr hitaveitulögninni sem liggur frá Reykjum niður í Öskjuhlíð. Meira
14. janúar 1999 | Innlendar fréttir | 183 orð

Mótmæla hækkun á gjaldskrá

EFTIRFARANDI ályktun var samþykkt samhljóða á fundi stjórnar og fulltrúaráðs Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar: "Fundur stjórnar og fulltrúaráðs Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar, haldinn 11. janúar 1999 á Grettisgötu 89, mótmælir þeim Meira
14. janúar 1999 | Innlendar fréttir | 146 orð

Myndasýning og fyrirlestur um ferðir Páls Gaimards

PÉTUR Pétursson, þulur, efnir til skuggamyndasýningar og fyrirlesturs um ferðir Páls Gaimard og Xaviers Marmier í Tjarnarsal Ráðhúss Reykjavíkur laugardaginn 16. janúar kl. 16 en þá eru 160 ár liðin síðan frönskum lækni og landkönnuði var haldið Meira
14. janúar 1999 | Innlendar fréttir | 164 orð

Námskeið Biblíuskólans

TVÖ námskeið hefjast á næstunni á vegum Biblíuskólans við Holtaveg. Svokallað Alfa-námskeið og námskeið um kristna siðfræði í ljósi boðorðanna. Alfa-námskeið verður haldið í Loftstofunni í Austurstræti 20 og byrjar 19. janúar og verður til 16. mars á Meira
14. janúar 1999 | Akureyri og nágrenni | 152 orð

Norðurland eystra

Atvinnulausum fjölgar UM síðustu áramót voru 483 skráðir atvinnulausir á Norðurlandi eystra, 287 konur og 196 karlar, samkvæmt yfirliti frá Svæðisvinnumiðlun Norðurlands eystra. Atvinnulausum fækkaði um 143 frá sama tímabili árið áður en fjölgaði um 93 Meira
14. janúar 1999 | Innlendar fréttir | 54 orð

Norðurland vestra

Prófkjör Samfylkingar Samfylkingin á Norðurlandi vestra hefur ákveðið að efna til prófkjörs vegna framboðs til alþingiskosninga 8. maí nk. Prófkjörið er opið öllum og fer fram 6. febrúar. Framboðsfrestur rennur út 20. janúar. Alþýðubandalag og Meira
14. janúar 1999 | Innlendar fréttir | 230 orð

Norræn ráðherranefnd um upplýsingatækni

Kaupmannahöfn. Morgunblaðið. RÁÐHERRANEFND um upplýsingatækni verður stofnuð á vegum Norrænu ráðherranefndarinnar í Kaupmannahöfn. Þetta var ákveðið á fundi norrænu samstarfsráðherranna í gær, sem Halldór Ásgrímsson utanríkisráðherra stýrði, en Meira
14. janúar 1999 | Innlendar fréttir | 140 orð

Norrænt sjónvarp í Breiðvarpinu

FRÁ og með deginum í dag bætast sex norrænar sjónvarpsrásir við í Breiðvarpi Landssímans. Þetta eru tvær rásir sænska ríkissjónvarpsins, SVT1 og SVT2, tvær rásir norska ríkissjónvarpsins, NRK1 og NRK2, danska ríkissjónvarpið DR1 og danska Meira
14. janúar 1999 | Akureyri og nágrenni | 170 orð

Nýtt bakarí

á Akureyri NOKKRIR aðilar á Akureyri hafa stofnað hlutafélag um rekstur bakarís í bænum. Samkvæmt heimildum Morgunblaðsins eru þar á meðal Jörundur Traustason, sem var yfirmaður Brauðgerðar KEA, Sigurður Sigurðsson, sem rekur byggingafyrirtækið SS Meira
14. janúar 1999 | Innlendar fréttir | 75 orð

Nýtt nafn sveitarfélags tilkynnt í dag

TALNINGU atkvæða í atkvæðagreiðslu um nýtt nafn sveitarfélagsins Húnaþings, sameinaðra sveitarfélaga Húnavatnssýslu, er lokið og verður nýja nafnið tilkynnt á fundi sveitarstjórnar í dag kl. 16. Kosning fór fram dagana 4.­12. janúar og kusu alls 231 Meira
14. janúar 1999 | Innlendar fréttir | 123 orð

Ók utan í vegg í veggöngum

ÖKUMAÐUR sendiferðabifreiðar slapp ómeiddur er hann ók utan í vegg vegganganna í gegnum Arnarneshamar við Skutulsfjörð á leiðinni til Súðavíkur frá Ísafirði í gærmorgun. Hálka var þegar óhappið vildi til. Þegar lögregla kom á vettvang var ökumaður Meira
14. janúar 1999 | Innlendar fréttir | 1044 orð

Prófkjör haldið hjá Sjálfstæðisflokknum í Austurlandskjördæmi á laugardag

Tekist á um forystusætið Þrír bjóða sig fram í forystusæti Sjálfstæðisflokksins á Austurlandi í prófkjöri sem fram fer á laugardag, þingmaður og tveir reyndir sveitarstjórnarmenn. Helgi Bjarnason spáir í spilin. SJÖ bjóða sig fram í prófkjöri Meira
14. janúar 1999 | Innlendar fréttir | 127 orð

Prófkjör Samfylkingar á Reykjanesi

Framboðsfrestur rennur út á morgun FRESTUR til að tilkynna þátttöku í prófkjöri Samfylkingar á Reykjanesi rennur út á morgun. Þrír stefna á fyrsta sæti listans, en það eru alþingismennirnir Ágúst Einarsson, Guðmundur Árni Stefánsson og Rannveig Meira
14. janúar 1999 | Erlendar fréttir | 171 orð

Rannsókn á flugslysi

árið 1968 Dublin. Reuters. ÍRSK og bresk stjórnvöld hafa ákveðið í sameiningu að efna til rannsóknar á tildrögum flugslyss sem átti sér stað fyrir þrjátíu árum undan suðausturströnd Írlands, með þeim afleiðingum að sextíu og einn maður fórst. Meira
14. janúar 1999 | Óflokkað efni | 36 orð

Reuters Vetur í Moskvu

ÞESSI hokna kona, dúðuð til að verjast frostviðrinu, skefur snjó af gangstéttinni fyrir framan peningaskiptaskrifstofu í Moskvu. Miklum snjó kyngdi í gær yfir rússnesku höfuðborgina. Meira
14. janúar 1999 | Erlendar fréttir | 341 orð

Réttarhöldin í Malasíu virðast vera að snúast sakborningnum í hag

Mahathir fyrir rétt í máli Anwars Kuala Lumpur, Reuters. LÖGMENN Anwars Ibrahims, fyrrverandi fjármálaráðherra Malasíu, hafa ákveðið að kalla Mahathir Mohamad forsætisráðherra í vitnastúku. Anwar segist vera fórnarlamb samsæris aðstoðarmanna Mahathirs, Meira
14. janúar 1999 | Erlendar fréttir | 712 orð

Réttarhöldin yfir Bill Clinton Bandaríkjaforseta hefjast í dag

"Augljóslega sekur" eða "málatilbúnaður á brauðfótum" Washington. Reuters. MÁLIÐ gegn Bill Clinton, forseta Bandaríkjanna, verður tekið fyrir í öldungadeild Bandaríkjaþings í dag en þá munu talsmenn eða saksóknarar fulltrúadeildarinnar færa rök fyrir Meira
14. janúar 1999 | Innlendar fréttir | 149 orð

Rúmlega 108

.000 búa í Reykjavík ÍBÚUM í Reykjavík fjölgaði um 1.745 árið 1998 og bjuggu 108.362 í Reykjavík 1. desember sl. samkvæmt bráðabirgðatölum Hagstofunnar. Um 598 manns eða 34% af þessari fjölgun má rekja til þess að Kjalarneshreppur og Reykjavík Meira
14. janúar 1999 | Landsbyggðin | 293 orð

Sameining landsbyggðarlífeyrissjóða könnuð

Vestmannaeyjum - Ákveðið hefur verið að kanna hagræði af samruna Lífeyrissjóðs Vestmannaeyja, Lífeyrissjóðs Austurlands, Lífeyrissjóðs verkalýðsfélaga á Norðurlandi vestra og Lífeyrissjóðs Norðurlands. Stjórnir sjóðanna tóku þessa ákvörðun með hliðsjón Meira
14. janúar 1999 | Erlendar fréttir | 259 orð

Sharon spáir stofnun Palestínuríkis

París, Jerúsalem. Reuters. HAFT var eftir Ariel Sharon, utanríkisráðherra Ísraels, í gær að hann teldi að Palestínumenn myndu stofna sjálfstætt ríki. "Sjálfstjórn leiðir til Palestínuríkis," hafði franska dagblaðið Le Monde eftir Sharon, sem er Meira
14. janúar 1999 | Innlendar fréttir | 176 orð

Skólaakstur í samræmi við úrskurð

SKÓLAAKSTUR með nemendur frá Hvolsvelli og Hellu til Selfoss hófst að nýju eftir áramót í samræmi við úrskurð Samkeppnisráðs. Ráðið úrskurðaði á þá leið að fyrirtækinu Austurleið væri óheimilt að misnota markaðsráðandi stöðu sína með þeim hætti að Meira
14. janúar 1999 | Innlendar fréttir | 539 orð

Starfsemi þróunarsviðs Byggðastofnunar á Sauðárkróki komin vel af stað

Meiri áhersla á beinar aðgerðir í byggðamálum ÁHERSLUR í starfi þróunarsviðs Byggðastofnunar hafa breyst með nýju starfsfólki og flutningi starfseminnar frá Reykjavík til Sauðárkróks. Dr. Bjarki Jóhannesson, sem ráðinn var forstöðumaður sviðsins í Meira
14. janúar 1999 | Óflokkað efni | 89 orð

STJARNAN 13 11 1 1 373 281 23 FRAM 14 11 1 2 372 310 23 HAUKAR 13 8 2 3 299 2

75 18 VALUR 13 8 1 4 289 249 17 VÍKINGUR 12 5 4 3 276 266 14 FH 12 4 2 6 277 249 10 GRÓTTA/KR 12 4 2 6 248 259 10 ÍBV 11 3 1 7 247 260 7 KA 12 1 0 11 217 317 2 ÍR 12 0 0 12 191 323 0 Meira
14. janúar 1999 | Innlendar fréttir | 204 orð

Stjórn fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík

Mælir ekki með prófkjöri STJÓRN fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík leggur ekki til að fram fari prófkjör í Reykjavík fyrir komandi alþingiskosningar. Fari svo að ekki verði gerð tillaga um prófkjör á aðalfundi fulltrúaráðsins 23. janúar nk. Meira
14. janúar 1999 | Innlendar fréttir | 253 orð

Stuðningur ríkisstjórnar við handverk samþykktur

RÍKISSTJÓRNIN hefur samþykkt tillögur forsætisráðherra um aðgerðir til að styðja við þá einstaklinga og félagssamtök, sem leggja stund á handverksgreinar. Þar er gert ráð fyrir að verkefni, sem rekið hefur verið undir nafninu Handverk og hönnun Meira
14. janúar 1999 | Óflokkað efni | 126 orð

STÖÐUMYND B

HVÍTUR leikur og vinnur Staðan kom upp á hinu árlega nýjársskákmóti í Hastings í Englandi. Ivan Sokolov (2.620), Bosníu, hafði hvítt og átti leik gegn Englendingnum Jim Plaskett (2.455). 25. Dg5! ­ Bxe1 (Eða 25. ­ Rc4 26. Dh6 ­ gxh5 27. Rg5 og vinnur) Meira
14. janúar 1999 | Óflokkað efni | 177 orð

SÆNSKA fyrtu deildar félagið IFK Gaugabo

SÆNSKA fyrtu deildar félagið IFK Gaugaborg hefur falast eftir norska sóknarmanninum Erik Nevland frá Manchester United. Hugmyndir forráðamanna sænska félagsins eru að fá hann lánaðan í ár og kaupa hann síðan. Meira
14. janúar 1999 | Óflokkað efni | 207 orð

SÆNSKA fyrtu deildar félagið IFK Gaugaborg hefur falast eftir norska sóknarmann

inum Erik Nevland frá Manchester United. Hugmyndir forráðamanna sænska félagsins eru að fá hann lánaðan í ár og kaupa hann síðan. Hinn 21 árs gamli sóknarmaður var keyptur til United 1997 en hefur ekki tekist að komast í aðalliðið. Sænska deildin hefst Meira
14. janúar 1999 | Innlendar fréttir | 77 orð

Tekinn með 80 grömm af hassi

LÖGREGLAN í Reykjavík handtók tæplega tvítugan mann í Þingholtunum í fyrrinótt með 80 grömm af hassi. Hann var færður í fangageymslur og yfirheyrður í gær og telst málið upplýst af hálfu lögreglu. Maðurinn hefur ekki komið við sögu lögreglu áður vegna Meira
14. janúar 1999 | Miðopna | 1078 orð

Titanic langvinsælust

Bandaríska stórmyndin Titanic gnæfði yfir aðrar í aðsókn á síðasta ári en hana sáu alls 124.008 manns að sögn Arnaldar Indriðasonar sem skoðaði lista yfir aðsóknarmestu bíómyndirnar í kvikmyndahúsunum á Íslandi á síðasta ári. Titanic varð metsölumynd Meira
14. janúar 1999 | Innlendar fréttir | 219 orð

Tíð hálkuslys á höfuðborgarsvæðinu

HANDLEGGS- og fótbrot, svo og ökklabrot, hafa verið tíð á höfuðborgarsvæðinu að undanförnu enda víða hálka á gangstéttum. Hlynur Þorsteinsson, læknir á slysadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur, segir slysahrinu af þessum toga árvissa í því hálkufæri sem nú Meira
14. janúar 1999 | Óflokkað efni | 220 orð

UPPFÆRSLA sænska leikhússins í Åbo í Finnlandi á Himnaríki eftir Árna Ibsen fær

góða dóma í finnskum prentmiðlum. Leikstjóri sýningarinnar er Hilmar Jónsson og Finnur Arnar Arnarson sér um leikmynd. Í Vasabladet segir að Himnaríki sé lýsandi sýning, "sem að vissu leyti býður upp á meira af ytri flugeldaskotum en verulega dýpt, en Meira
14. janúar 1999 | Innlendar fréttir | 55 orð

Valt út í skurð

BÍLVELTA varð rétt norðan við Borgarnes í gær við golfvöllinn Hamar klukkan 16. Ökumaðurinn missti vald á fjórhjóladrifinni fólksbifreið sinni í hálku og velti henni út af veginum og hafnaði á þakinu ofan í skurði. Ökumann sakaði ekki en bifreiðin Meira
14. janúar 1999 | Akureyri og nágrenni | 89 orð

Vernharð íþróttamaður KA

VERNHARÐ Þorleifsson júdómaður var útnefndur Íþróttamaður KA 1998 í afmælishófi félgsins sl. sunnudag. Vernharð gerði góða hluti á síðasta ári og varð m.a. Íslandsmeistari í sínum þyngdarflokki og sigraði á opna skandinavíska meistaramótinu. Þá var Meira
14. janúar 1999 | Erlendar fréttir | 76 orð

Vetrarhörkur í Toronto

OFANKOMA og óveður settu allt úr skorðum í Toronto, stærstu borg í Kanada, í gær og hefur þá norðanáhlaupið staðið í á aðra viku. Stefnir nú í, að fannfergið verði það mesta, sem um getur í borginni, og sér ekki fyrir endann á snjókomunni. Venjulega Meira
14. janúar 1999 | Innlendar fréttir | 583 orð

Vextir á viðbótarlánum

hafa ekki verið ákveðnir ÁKVÖRÐUN um vexti á viðbótarlánum í félagslega húsnæðiskerfinu, sem tók gildi um áramót þegar Íbúðalánasjóður tók til starfa, hefur ekki verið tekin, en að sögn Gunnars S. Björnssonar, formanns stjórnar Íbúðalánasjóðs, er þess Meira
14. janúar 1999 | Innlendar fréttir | 316 orð

Vilja viðræður um kaup

á Áburðarverksmiðjunni TVEIR hópar fjárfesta, sem buðu hvor í sínu lagi í Áburðarverksmiðjuna hf. í ágúst 1997, hafa nú sameinast og munu vera tilbúnir til viðræðna við nefnd um einkavæðingu ríkisfyrirtækja með ákveðin kaup í huga. Hóparnir hafa fengið Meira
14. janúar 1999 | Innlendar fréttir | 104 orð

Vinnuslys í Kringlunni

TVEIR menn slösuðust við störf sín í Kringlunni í gærmorgun þegar 5 tonna svalaeining, sem þeir voru að saga, féll undan þeim með þeim afleiðingum að mennirnir ásamt steinsög, sem þeir notuðu við verkið, féllu rúma þrjá metra til jarðar. Mennirnir Meira
14. janúar 1999 | Innlendar fréttir | 77 orð

Þorrinn og súrinn framundan

ÞAÐ er liðlega vika í að þorri byrji, en sagt er að þjóðlegir sælkerar séu þegar komnir með vatn í munninn af tilhugsuninni um súrmetið, sem þeir eiga í vændum eftir bóndadaginn. Sumir eru farnir að taka forskot á sæluna og gæða sér á mysulegnum Meira
14. janúar 1999 | Erlendar fréttir | 272 orð

Þýzka stjórnin

með ný lög um ríkisborgararétt Bonn. Reuters. ÞÝZKA ríkisstjórnin lagði fyrir þing í gær frumvarp um breytingar á lögum um ríkisborgararétt, þrátt fyrir harðvítuga andstöðu hægrimanna í landinu gegn hinum fyrirhuguðu breytingum. Með þeim verður Meira
14. janúar 1999 | Innlendar fréttir | 116 orð

Ættfræðinámskeið að hefjast

ÆTTFRÆÐIÞJÓNUSTAN er að byrja með ný ættfræðinámskeið og er kennt að Hallveigarstöðum, Túngötu 14, en þangað fluttist fyrirtækið sl. haust með aðstöðu til rannsókna og kennslu og sérhæfða bóksölu í ættfræði. Boðið er upp á grunnnámskeið fyrir byrjendur Meira
14. janúar 1999 | Óflokkað efni | 192 orð

(fyrirsögn vantar)

UPPFÆRSLA sænska leikhússins í Åbo í Finnlandi á Himnaríki eftir Árna Ibsen fær góða dóma í finnskum prentmiðlum. Leikstjóri sýningarinnar er Hilmar Jónsson og Finnur Arnar Arnarson sér um leikmynd. Meira

Ritstjórnargreinar

14. janúar 1999 | Staksteinar | 357 orð

Konur og stjórnmál

DAGUR fjallar á þriðjudag í leiðara um konur í stjórnmálum og segir þar að áhrif kvenna hafi stóraukizt á undanförnum áratugum. Nú séu mun fleiri konur, sem eigi sæti í bæjarstjórnum og á Alþingi en áður. DAGUR segir: "Þannig sitja nú tvöfalt fleiri Meira
14. janúar 1999 | Leiðarar | 647 orð

leiðariFRAMKVÆMDASTJÓRN Í VANDA

INGMENN á Evrópuþinginu hafa á undanförnum vikum haldið uppi harðri gagnrýni á einstaka fulltrúa í framkvæmdastjórn Evrópusambandsins. Eru það ekki síst þau Edith Cresson og Manuel Marin er sökuð hafa verið um vítaverða meðferð fjármuna. Þótt enginn Meira

Menning

14. janúar 1999 | Menningarlíf | 476 orð

26 myndir á Kvikmyndahátíð í Reykjavík

KVIKMYNDAHÁTÍÐ í Reykjavík verður sett á á morgun, föstudag, með sýningu dönsku kvikmyndarinnar Veislan (Festen) eftir Thomas Vinterberg en í vikunni völdu Samtök gagnrýnenda í New York hana bestu erlendu myndina 1998. Festen er framlag Dana til Meira
14. janúar 1999 | Menningarlíf | 457 orð

Ásgerður Búadóttir opnar sýningu í Galleríi Ingólfsstræti 8

Óþrjótandi möguleikar en í þröngum ramma "ÞETTA er það sem ég ber fram," segir Ásgerður Búadóttir við blaðamann, þar sem við stöndum í Galleríi Ingólfsstræti 8 og virðum fyrir okkur sýningu á myndvefnaði hennar sem opnuð verður í dag kl. 17. Meira
14. janúar 1999 | Fólk í fréttum | 188 orð

Ástir í meinum

Washington torg (Washington Square) Drama Framleiðsla: Roger Birnbaum og Julia Bergman Sender. Leikstjórn: Agnieszka Holland. Handrit: Carol Doyle. Kvikmyndataka: Jerzy Zielinski. Tónlist: Jan A.P Kaczmarek. Aðalhlutverk: Jennifer Jason Leigh, Ben Meira
14. janúar 1999 | Fólk í fréttum | 109 orð

Björk tilnefnd til

Grammy-verðlauna TÓNLISTARMYNDBAND við lag Bjarkar, Bachelorette, er tilnefnt til Grammy-verðlaunanna í flokki stuttra tónlistarmyndbanda, en 41. Grammy-verðlaunahátíðin fer fram í Shrine Auditorium í Los Angeles 24. febrúar næstkomandi. Leikstjóri Meira
14. janúar 1999 | Fólk í fréttum | 243 orð

Eurovision hefst í Jerúsalem 29

. maí Selma keppir fyrir Íslands hönd SELMA Björnsdóttir hefur verið fengin til þess að syngja fyrir Íslands hönd í Eurovision, söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva. Selma söng sem kunnugt er aðalhlutverkið í söngleiknum Grease í Borgarleikhúsinu í Meira
14. janúar 1999 | Tónlist | 660 orð

Frábær gítarleikari

TÓNLIST Salurinn GÍTARTÓNLEIKAR Arnaldur Arnarson flutti á vegum Myrkra músíkdaga íslensk gítarverk. Þriðjudagurinn 12. janúar, 1999. ARNALDUR Arnarson er í hópi þeirra, sem kalla mætti frumkvöðla í gítarleik hér á landi og hefur þessi hópur ágætra Meira
14. janúar 1999 | Fólk í fréttum | 152 orð

Hausttískan að hætti Gianni Versace

Loðkragar og rósótt jakkaföt Í SÍÐUSTU viku sýndi Gianni Versace hausttískuna fyrir 1999 í Mílanó á Ítalíu. Rokkarinn Iggy Pop söng nokkur lög eftir að sýningunni á karlmannafatatískunni var lokið. Fyrirsætan Kate Moss sýndi fatnað á sýningunni, en eins Meira
14. janúar 1999 | Myndlist | 534 orð

"HEIMAR" MYNDLIST

Listasafn ASÍ Ásmundarsalur MÁLVERK HELGA EGILSSON Opið alla daga nema mánudaga frá 14-18. Til 31. jan. Aðgangur 200 kr. LISTAKONAN Helga Egilsson, sem starfar jöfnum höndum í Reykjavík og Kaupmannahöfn hefur víða komið við á listavettvangi. Hóf nám Meira
14. janúar 1999 | Menningarlíf | 545 orð

Íslenskur mannamyndamálari í Bandaríkjunum

Vel stæðir og kröfuharðir viðskiptavinir ÍSLENSKA myndlistarkonan Vala Óla býr í Santa Fe í Bandaríkjunum, þar sem hún hefur síðustu þrjú árin haft þann starfa að mála portrettmyndir. Hún kvartar ekki undan iðjuleysi því síðastliðin tvö ár hefur hún Meira
14. janúar 1999 | Menningarlíf | 70 orð

Leikaraskipti í Svartklæddu konunni

ÞAR sem Arnar Jónsson, annar aðalleikari í Svartklæddu konunni, verður að taka sér frí vegna anna í Þjóðleikhúsinu hefur Sjónleikur ráðið Viðar Eggertsson til að taka við hlutverki hans. Svartklædda konan er sýnt í Tjarnarbíói og verður fyrsta sýning Meira
14. janúar 1999 | Kvikmyndir | 404 orð

Lífsspekileg spilamynd

KVIKMYNDIR Regnboginn ROUNDERS Leikstj: John Dahl. Handrit: David Levier og Brian Koppelman. Aðalhlutverk: Edward Norton, Matt Damon, Famke Janssen, Gretchen Mole, John Malkovich, John Turturro og Martin Landau. Miramax Films 1998. ERFIÐ spil, auðveld Meira
14. janúar 1999 | Myndlist | 510 orð

"Ljós, ljós, ljós"

LIST OG HÖNNUN Stöðlakot KÖRFULJÓS MARGRÉT GUÐNADÓTTIR Opið alla daga frá 14­18. Til 24. janúar. Aðgangur ókeypis. ÍSLENZKUR listiðnaður og iðnhönnun eru í stöðugri gerjun, ásamt því að viljinn til átaka á sviðunum virðist ótakmarkaður. Þetta gerist Meira
14. janúar 1999 | Kvikmyndir | 537 orð

Meistarablóðsugur

og ofurslátrarar KVIKMYNDIR Stjörnubíó BLÓÐSUGUR ("VAMPIRES") Leikstjóri John Carpenter. Handritshöfundur Don Jakoby, byggt á sögu Johns Steakly. Kvikmyndatökustjóri Gary B. Kibbe. Tónskáld John Carpenter. Aðalleikendur James Woods, Daniel Baldwin, Meira
14. janúar 1999 | Fólk í fréttum | 756 orð

n " Frá A til Ö ÁLAFOSS FÖT BEZT Á föstudags- og laugardagskvöld leikur hljóm

sveitin Blái fiðringurinn en hana skipa þeir Bjöggi Gísla, Jón Ingólfs og Jón Björgvins. Miðaverð 600 kr. eftir kl. 24. ÁSGARÐUR Dansleikur föstudagskvöld kl. 22­3. Hljómsveit Birgis Gunnlaugssonar leikur. Dansað sunnudagskvöld kl. 20­23.30. Caprí-tríó Meira
14. janúar 1999 | Menningarlíf | 38 orð

Nýjar bækur

LJÓÐ 1914­18 er eftir Árna B. Helgason. Bókin er í tveimur hlutum og heitir síðari hlutinn Ljóðhverfingar 1994­98. Árni B. er 46 ára Reykvíkingur. Útgefandi er Ritsmíð. Meira
14. janúar 1999 | Menningarlíf | 227 orð

Nýjar bækur

UMHVERFING. Um siðfræði umhverfis og náttúr er eftir Pál Skúlason. Í kynningu segir: "Er maðurinn í þann mund að skapa sér umhverfi sem smám saman mun spilla öllum lífsskilyrðum á jörðinni eða mun hann læra að laga umhverfi sitt eftir þeim lögmálum Meira
14. janúar 1999 | Menningarlíf | 255 orð

Nýjar bækur

MANNKYNBÆTUR er eftir Unni B. Karlsdóttur. Þetta er 14. bindi í ritröðinni Studia Historica og er ritstjóri Gunnar Karlsson. Í kynningu segir: "Þróunarkenningin í líffræði og vísindaleg erfðafræði gerðu kleift að hugsa á nýjan, árangursríkan hátt um Meira
14. janúar 1999 | Fólk í fréttum | 178 orð

Nýtt frá Blur og Oasis

BRESKA hljómsveitin Blur hefur staðfest að ný smáskífa með sveitinni kemur út 1. mars með laginu "Tender". London Gospel Community Choir syngur með Blur á skífunni sem tekin var upp í Mayfair Studios í Lundúnum og hljóðblönduð í hljóðveri George Meira
14. janúar 1999 | Menningarlíf | 75 orð

Ný vinnustofa og gallerí

ÁSGEIR Lárusson myndlistamaður, hefur opnað vinnustofu og gallerí á Skólavörðustíg 8. Þar mun hann vinna og sýna verk sín fram á vor, en þá stendur til að rífa húseignina. Ásgeir hefur haldið á annan tug einkasýninga og tekið þátt í mörgum samsýningum. Meira
14. janúar 1999 | Menningarlíf | 110 orð

Sýning 15 listamanna í Gallerí Fold

SAMSÝNING fimmtán listamanna verður opnuð í baksal Gallerís Foldar, Rauðarárstíg 14, fimmtudagskvöldið 14. janúar kl. 20.30 og nefnist sýningin Frost og funi. Þeir listamenn sem taka þátt í henni eru Brynhildur Ósk Gísladóttir, Daði Guðbjörnsson, Dröfn Meira
14. janúar 1999 | Menningarlíf | 211 orð

Sýningum lýkur

Listasafn Íslands 80/90 ­ Speglar samtímans, sýning á verkum frá Museet for Samtidskunst í Ósló lýkur sunnudaginn 17. janúar. Safn þetta var stofnað 1988, og nær úrvalið til verka úr eigu safnsins frá síðustu tveim áratugum. Sýningin er hingað komin Meira
14. janúar 1999 | Menningarlíf | 111 orð

Umræður í tengslum við leikrit

Á SÓLONI Íslandusi verða umræður um stöðu samkynhneigðra á Íslandi dagana 14., 17., 21. og 26. janúar. Umræðurnar, sem eru í tengslum við leikritið Hinn fullkomni jafningi eftir Felix Bergsson, sem nú er sýnt í Íslensku óperunni, hefjast eftir að Meira
14. janúar 1999 | Menningarlíf | 544 orð

Vinnuhópur vegna staðsetningar tónlistarhúss

Mun kynna þrjár til fimm ólíkar tillögur Vinnan með fyrirvara þar sem fjárfestir í hóteli er ekki kominn fram VINNUHÓPUR á vegum Reykjavíkurborgar vinnur nú að tillögum um hvar tónlistarhús og ráðstefnumiðstöð skuli rísa á hafnarsvæðinu. Stefnt er að Meira
14. janúar 1999 | Fólk í fréttum | 268 orð

Whoopi kynnir

Óskarsverðlaunin OG VINNINGSHAFINN er... Whoopi Goldberg. Nú þegar ekki er enn búið að birta tilnefningar til Óskarsverðlaunanna er gamanleikkonan Whoopi Goldberg þó komin með sinn vinning, en síðasta þriðjudag var hún valin sem kynnir hátíðarinnar Meira
14. janúar 1999 | Menningarlíf | 167 orð

Þrettánda leiklistarhátíð barna í Frakklandi

ÞRETTÁNDA alþjóðlega leiklistarhátíð barna verður haldin í Toulouse í Frakklandi í júní næstkomandi. Hátíðin er sú eina sinnar tegundar í Evrópu og er þekkt um allan heim. Í henni taka þátt 18 hópar barna á aldrinum 7­13 ára frá Frakklandi og öðrum Meira
14. janúar 1999 | Menningarlíf | 53 orð

Þrykktækni í Kringlunni

SÝNING á grafík og grafíkvinnubrögðum verður opnuð í sýningarrými Gallerí Foldar og Kringlunnar á annarri hæð, gegnt Hagkaupi, fimmtudaginn 14. janúar. Sýndur verður vinnuferill grafíkverka listamannanna Daða Guðbjörnssonar og Drafnar Friðfinnsdóttur, Meira

Umræðan

14. janúar 1999 | Kosningar | 173 orð

Aðalsteinn Jónsson í 2

. sætið Snorri Aðalsteinsson, Kirkjubraut 8, Höfn, skrifar: Aðalsteinn Jónsson gefur kost á sér í 2. sæti á lista sjálfstæðismanna á Austurlandi. Hann hefur metnaðarfulla framtíðarsýn fyrir Austurland. Hann vill að sveitarfélögin í kjördæminu standi Meira
14. janúar 1999 | Aðsent efni | 320 orð

Ágæt íþróttahöll ­

vonlaust tónlistarhús Hljómleikar Farið er fram á, segir Sveinn Sæmundsson, að Vínarhljómleikar verði framvegis í Háskólabíói. GLEÐI var ríkjandi meðal þeirra sem hafa gaman af verkum meistaranna frá Vínarborg þegar Sinfóníuhljómsveit Íslands hélt Meira
14. janúar 1999 | Kosningar | 148 orð

Ástu Ragnheiði í annað sæti

Margrét S. Björnsdóttir, Laufásvegi 45, Reykjavík, skrifar: Stuðningsmenn sameinaðs flokks jafnaðarmanna munu velja verðandi þingmenn í opnu prófkjöri í Reykjavík. Þar verður í kjöri Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir alþingismaður. Alla öldina hefur það Meira
14. janúar 1999 | Kosningar | 442 orð

Bið um fylgi til forystu

Sameiningin er eina færa leiðin, segir Jóhanna Sigurðardóttir til að sjónarmið jafnaðar og réttlætis verði aftur þungamiðjan í íslenskum stjórnmálum. SPENNANDI prófkjör er framundan í Reykjavík. Fjöldi öflugra frambjóðenda hefur gefið sig fram til Meira
14. janúar 1999 | Kosningar | 177 orð

Bryndísi til forystu í Reykjavík

Björn Grétar Sveinsson, Háaleitisbraut 28, Reykjavík skrifar: Í prófkjöri samfylkingarinnar í Reykjavík, sem fram fer 30. janúar nk., er í framboði mikið mannval. Hin nýja stjórnmálahreyfing sem er að fæðast þarf á sterkum leiðtoga að halda hér í Meira
14. janúar 1999 | Aðsent efni | 1048 orð

Fjárlagabrella

Fjárlög Það er Íslendingum til háborinnar skammar, segir Sigríður Jóhannesdóttir, að reyna ekki að nýta þá tekjumöguleika sem til eru til þess að rétta hlut öryrkja. Á SÍÐUSTU dögum fjárlagavinnunnar á Alþingi gerðist það að menn urðu skyndilega fram Meira
14. janúar 1999 | Aðsent efni | 499 orð

Flutningur Landmælinga til Akraness

Landmælingar Ástæða er til að hrósa Guðmundi Bjarnasyni fyrir festu og stöðugleika, segir Gísli S. Einarsson, og fyrir að fylgja því eftir sem hann hafði ákveðið. FÖSTUDAGINN 8. janúar sl. hófu Landmælingar formlega starfsemi sína á Akranesi og voru Meira
14. janúar 1999 | Kosningar | 616 orð

Geigvænleg byggðaröskun

Landsbyggðin á heimtingu á því, segir Daníel Árnason, að fá til sín drjúgan hluta þeirra starfa sem verða til á vegum ríkisins. ÉG ER í hópi þeirra fjölmörgu sem hafa þungar áhyggjur af ört vaxandi byggðaröskun og vilja sporna við henni með Meira
14. janúar 1999 | Kosningar | 472 orð

Hver er sinnar gæfu smiður

Forvarnarstarf og fræðsla um áhrif og afleiðingar vímuefna, þar með talið áfengi, segir Kristín Þórarinsdóttir, þurfa að vera stöðug. ÞAÐ líður ekki sá dagur hér á landi að í blöðum eða öðrum fjölmiðlum komi ekki fram upplýsingar um fíkniefni sem í Meira
14. janúar 1999 | Aðsent efni | 593 orð

Hvers vegna, Páll?

Þessi flokkspólitíska þröngsýni félagsmálaráðherra, segir Guðmundur Árni Stefánsson, vekur athygli og undrun. Í SÍÐARI tíð hefur vald í auknum mæli verið fært frá Alþingi til framkvæmdavaldsins, venjulegast sitjandi ráðherra. Þetta á meðal annars við Meira
14. janúar 1999 | Bréf til blaðsins | 682 orð

Íslensk popptónlist á ensku, gott mál!

Frá Bergdísi Sigurðardóttur: TIL íslenskra poppara sem syngja á ensku og fjölmiðlamanna sem sýna þeim áhuga. Sem áhugamanni um íslenska popptónlist er það hulin ráðgáta af hverju fjölmiðlamenn eru enn þann dag í dag alltaf að spyrja íslenska Meira
14. janúar 1999 | Bréf til blaðsins | 342 orð

Kenningar R

. Dworkins og íslenskir dómstólar Frá Halldóri Bjarnasyni: ÉG VIL þakka Hreini Loftssyni lögmanni fyrir greinar hans þrjár um lögfræðileg málefni sem hann reifar í Morgunblaðinu 22.-24. desember. Hann minnist þar á margt fróðlegt og þar á meðal á sumar Meira
14. janúar 1999 | Kosningar | 347 orð

Konu til forystu

Magni Kristjánsson, bæjarfulltrúi og skipstjóri, Fjarðabyggð, skrifar: ARNBJÖRG Sveinsdóttir er vaxandi leiðtogaefni Sjálfstæðismanna á Austurlandi. Af hverju? Hún hefur sinnt störfum sínum á Alþingi af alúð og festu. Án hávaða og sýndarmennsku, en Meira
14. janúar 1999 | Aðsent efni | 905 orð

Loksins, loksins

Átta af hverjum tíu framhaldsskólakennurum, segir Þórður Kristjánsson, greiddu þessum skammarlaunum atkvæði sitt í seinustu samningum. LOKSINS, loksins kom að því að einhver úr kennarastéttinni viti mig svars við grein minni frá lokum nóvembermánaðar. Meira
14. janúar 1999 | Aðsent efni | 1049 orð

Páll formaður hleypur á sig

Landmælingar Enginn skortur er á mannafla, segir Ingimar Sigurðsson, hvorki faglærðum né ófaglærðum. Í GREIN Páls Halldórssonar, formanns kjararáðs Félags íslenskra náttúrufræðinga, sem birtist í Morgunblaðinu 29. f.m., þar sem fjallað er um málefni Meira
14. janúar 1999 | Aðsent efni | 756 orð

Sveitarfélag í vanda

Í svona erfiðri stöðu verður að finna leiðir til að minnka útgjöld eða auka tekjur, segir Jóhann Geirdal, vilji menn á annað borð forðast gjaldþrot. NÚ ER nýlokið gerð fjárhagsáætlunar fyrir bæjarsjóð Reykjanesbæjar. Í þeirri fjárhagsáætlun kemur fram Meira
14. janúar 1999 | Kosningar | 391 orð

Traustur Austfirðingur á Alþingi

Sturlaugur Þorsteinsson, bæjarstjóri á Hornafirði, skrifar: Austfirskir sjálfstæðismenn eiga mikilvægt verkefni fyrir höndum: að velja sér pólitíska forystumenn til setu á Alþingi Íslendinga. Í boði eru sjö mjög frambærilegir einstaklingar og í mínum Meira
14. janúar 1999 | Aðsent efni | 993 orð

Uppruni Íslendinga

Þjóðflutningar Meginþunginn í kenningum Barða, segir Ólafur Sigurgeirsson, lýtur að þeim mikla mun, sem varð á þjóðskipulagi á Íslandi og í Noregi. Í TILEFNI af deilunni um þjóðerni Leifs Eiríkssonar birtist í Morgunblaðinu 7/1 1999 grein eftir Edmund Meira
14. janúar 1999 | Bréf til blaðsins | 459 orð

Varaformaður Öryrkjabandalagsins beðinn um skýringar

Frá Kristjáni Benediktssyni: Í JÓLAHROTUNNI á Alþingi varð að lögum frumvarp um breytingar á lögum um almannatryggingar m.a. að því er varðar elli- og örorkulífeyri. Skömmu áður hafði heilbrigðisráðherra, Ingibjörg Pálmadóttir, efnt til Meira

Minningargreinar

14. janúar 1999 | Minningargreinar | 329 orð

Albert Jóhannsson

Vinur minn og samstarfsmaður, Albert Jóhannsson kennari, er látinn. Kynni okkar hófust árið 1976, þegar ég hóf störf sem kennari við Héraðsskólann í Skógum. Albert tók mér strax vel og reyndist mér byrjandanum góður lærifaðir, enda sjálfur þaulreyndur Meira
14. janúar 1999 | Minningargreinar | 36 orð

ALBERT JÓHANNSSON

Albert Jóhannsson fæddist í Teigi í Fljótshlíð 25. september 1926. Hann lést í Sjúkrahúsi Suðurlands 26. desember síðastliðinn og fór útför hans fram frá Eyvindarhólakirkju, Austur-Eyjafjöllum, 5. janúar. Meira
14. janúar 1999 | Minningargreinar | 426 orð

Árni Ingvarsson

Okkar fyrstu kynni af Árna urðu árið 1969 í Port Albert í Viktoríufylki í Ástralíu er við réðum okkur á hákarlabátinn Elisabeth Mary sem var í eigu Árna. Árni var skipstjóri á bát sínum og var fiskimaður góður. Oftast var Árni með mestan aflann ár Meira
14. janúar 1999 | Minningargreinar | 178 orð

ÁRNI INGVARSSON

Árni Ingvarsson fæddist í Reykjavík 1. ágúst 1921. Hann lést 29. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hans voru þau Ingvar Gunnlaugsson, vélstjóri frá Bræðraparti við Akranes, og Sigríður Ólafsdóttir, húsmóðir frá Ísafirði. Systkini Árna eru: 1) Kristín, Meira
14. janúar 1999 | Minningargreinar | 612 orð

Einar Ernst Einarsson

Elsku Bassi minn, mér varð mikið brugðið er hringt var í mig til Bandaríkjanna og mér tjáð að þú hefðir kvatt okkur þá um morguninn og er varla farin að trúa því ennþá. Þú varst búinn að vera veikur og varst skorinn upp fyrir nokkrum árum en ég vonaði Meira
14. janúar 1999 | Minningargreinar | 537 orð

Einar Ernst Einarsson

Okkur varð mjög brugðið við fréttirnar um fráfall þitt, kæri frændi. Maður er aldrei viðbúinn svona fregnum og þá fer maður að hugsa hvað maður vildi að sambandið hefði verið meira hin síðustu ár. Okkur langar að kveðja þig með fáeinum orðum. Við Meira
14. janúar 1999 | Minningargreinar | 97 orð

EINAR ERNST EINARSSON

Einar Ernst Einarsson til heimilis á Grensásvegi 14, í Reykjavík, var fæddur á Siglufirði 20. desember 1932. Hann lést á hjartadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur 8. nóvember síðastliðinn. Einar var sonur Kristmundar Eggerts Einarssonar matreiðslumeistara og Meira
14. janúar 1999 | Minningargreinar | 302 orð

Guðbjörg Sveinsdóttir

Við andlát Guðbjargar Sveinsdóttur eða Guðbjargar frænku, eins og fjölskylda okkar kallaði hana, koma í hugann margar gamlar og góðar minningar tengdar henni. Hún hefði orðið 100 ára 19. júní næstkomandi, en náin kynni og vinátta tókst með okkur er hún Meira
14. janúar 1999 | Minningargreinar | 338 orð

Guðbjörg Sveinsdóttir

Okkur langaði bræðurna að minnast með nokkrum orðum hennar Guddu frænku sem náði 99 ára aldri. Það má segja að við minnumst Guddu báðir tveir frá því að við fórum að muna eftir okkur fyrir gleðina og nægjusemina sem var henni í blóð borin. Það var sama Meira
14. janúar 1999 | Minningargreinar | 537 orð

Guðbjörg Sveinsdóttir

Guðbjörg ólst upp í Leirvogstungu í hópi sex bræðra sem allir urðu fulltíða menn, Gísli, Héðinn, Sigurður og Þorkell ráku um árabil vélsmiðjuna Steðja hf. í Reykjavík, Magnús var bóndi og oddviti í Leirvogstungu og Guðmundur húsgagnasmiður, lést úr Meira
14. janúar 1999 | Minningargreinar | 307 orð

Guðbjörg Sveinsdóttir

Nærri lá að Guðbjörg föðursystir mín lifði tvenn aldahvörf skv. almanakinu. Hún fæddist í lok nítjándu aldar og kveður þennan heim undir byrjun þeirrar tuttugustu og fyrstu. En hún lifði önnur aldahvörf sem eru merkilegri en þau sem eru einkennd með Meira
14. janúar 1999 | Minningargreinar | 138 orð

GUÐBJÖRG SVEINSDÓTTIR

Guðbjörg Sveinsdóttir (Sveinsína Guðbjörg) fæddist í Leirvogstungu í Mosfellssveit 19. júní 1899. Hún andaðist í Reykjavík 7. janúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Þórunn Magnúsdóttir, f. í Móum á Kjalarnesi en alin upp upp í Þerney á Meira
14. janúar 1999 | Minningargreinar | 146 orð

Guðlaugur Friðþjófsson

Að fá að vinna með Guðlaugi á þriðja áratug eru forréttindi. Manni sem var ætíð árrisull, hreinskilinn, fastur fyrir en alltaf í góðu skapi, ekki hvað síst ef eitthvað var að veðri og þurfti að atast í snjómokstri, opna fjallvegi eða kíkja í Meira
14. janúar 1999 | Minningargreinar | 35 orð

GUÐLAUGUR FRIÐÞJÓFSSON

Guðlaugur Friðþjófsson fæddist í Seljalandsseli í Vestur-Eyjafjöllum 9. janúar 1946. Hann lést á Sjúkrahúsi Reykjavíkur 2. janúar síðastliðinn og fór útför hans fram frá Stóradalskirkju 8. janúar. Meira
14. janúar 1999 | Minningargreinar | 919 orð

Guðmundur Ísar Ágústsson

Það var í kringum 1980 að farið var að flytja gömul hús hingað í Bráðræðisholtið. Fyrir stóðu fáein timburhús frá aldamótunum og var mitt hús eitt af þeim. Hafði nýtt skipulag borgarinnar samþykkt að veita þetta leyfi, hefur sjálfsagt þótt fara vel á Meira
14. janúar 1999 | Minningargreinar | 40 orð

GUÐMUNDUR ÍSAR ÁGÚSTSSON

Guðmundur Ísar Ágústsson fæddist í San Francisco í Kaliforníu hinn 16. október 1985. Hann lést af slysförum á Snæfellsnesi 27. desember síðastliðinn og fór útför hans fram frá Dómkirkjunni 4. janúar. Meira
14. janúar 1999 | Minningargreinar | 142 orð

Guðrún Ósk Guðlaugsdóttir

Seinustu orð sem amma mín sagði við þig 3. janúar 1999 voru: Bless elskan mín. Þetta eru minningarorð sem amma mín sagði við mig. Amma var mjög lasin. Ég hitti hana sama dag og hún dó. Hún hét Guðrún Ósk Guðlaugsdóttir. Ég er mjög leið að missa hana, Meira
14. janúar 1999 | Minningargreinar | 242 orð

Guðrún Ósk Guðlaugsdóttir

Það varð okkur vinnufélögunum mikið reiðarslag að mæta í ísgerðina á fyrsta vinnudegi eftir áramót og frétta að hún Guðrún hefði látist um nóttina. Allan þann tíma sem hún átti við hin erfiðu veikindi að stríða vorum við sannfærð um að einn góðan Meira
14. janúar 1999 | Minningargreinar | 210 orð

Guðrún Ósk Guðlaugsdóttir

Frá því ég fór að muna eftir mér hér í bænum, þar sem við áttum gott heimili, var móðir mín í lykilhlutverki. Þangað gat ég komið sama hvað gekk á, súrt eða sætt. Bjuggum við þar, þar til ég var sjö ára, þá fluttum við að Mývatni. Það var yndislegur Meira
14. janúar 1999 | Minningargreinar | 375 orð

Guðrún Ósk Guðlaugsdóttir

Hún Gunna frænka mín er farin. Innst inni vissi ég að henni væri líklega ekki ætlaður langur tími í viðbót en samt átti ég einhvern veginn ekki von á þessu núna, ekki strax. Mínar fyrstu minningar um Gunnu eru frá Mývatni þar sem fjölskyldan bjó um Meira
14. janúar 1999 | Minningargreinar | 260 orð

GUÐRÚN (ÓSK) GUÐLAUGSDÓTTIR

Guðrún (Ósk) Guðlaugsdóttir var fædd í Vík í Mýrdal 21. ágúst 1936. Hún lést á heimili sínu í Reykjavík 3. janúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Guðlaugur Jónsson, f. 18.4. 1907, d. 2.8. 1989, og María Guðmundsdóttir, f. 17.3. 1907, d. 17.4. 1998. Meira
14. janúar 1999 | Minningargreinar | 468 orð

Jóhanna Hjartardóttir

Elsku amma í Lukku eins og við alltaf kölluðum þig þótt þú hefðir flutt úr Lukku 1973 þegar gaus í Eyjum. Síðan þá hefur þú alltaf búið í Reykjavík. Þar sem ég er elst af okkur systkinunum er ég kannski sú sem man mest eftir þér en samt er það svo Meira
14. janúar 1999 | Minningargreinar | 1105 orð

Jóhanna Hjartardóttir

Er þetta Vörður? spurði Jóhanna þegar ég heilsaði henni og Ingólfi er þau komu á brauðsbrotningu eða í súpuna og brauðið á miðvikudögum. Svo kyssti ég hana á kinnina. Sjón hennar var farin að daprast og undir lokin sá hún aðeins móta fyrir hlutunum. Í Meira
14. janúar 1999 | Minningargreinar | 37 orð

JÓHANNA HJARTARDÓTTIR

Jóhanna Hjartardóttir fæddist á Saurum í Laxárdal 24. ágúst 1911. Hún lést á heimili sínu 27. desember síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Fíladelfíu í Reykjavík 7. janúar. Meira
14. janúar 1999 | Minningargreinar | 618 orð

Jóhann Jóhannesson

Mætur vinur kveður þetta jarðlíf og heldur á vit ljóssins á sama tíma og við fögnum nýju ári og göngum til móts við hækkandi sól. Jói minn, sól þín er hnigin til viðar í þessu lífi og þú heldur á braut til betri heims. Megi sú birta, ylur og hlýja er Meira
14. janúar 1999 | Minningargreinar | 408 orð

Jóhann Kristinsson

Það er mikið áfall, þegar ungt fólk fellur frá. Þannig eru örlög alltof margra, og manni finnst það svo óréttlátt og óskiljanlegt. Mér fannst því fregnin um lát frænda míns, hans Jóa í Austurhlíð, mikið áfall. Að örlögin skulu í annað sinn höggva svona Meira
14. janúar 1999 | Minningargreinar | 1005 orð

Jóhann Kristinsson

Vinur okkar og ferðafélagi, Jóhann Kristinsson, er horfinn yfir móðuna miklu, eftir erfið og langvarandi veikindi. Það er sárara en tárum taki að kveðja ungan mann í blóma lífsins. Eftir sitjum við með þá staðreynd að allir verða að ganga þann veg sem Meira
14. janúar 1999 | Minningargreinar | 955 orð

Jóhann Kristinsson

"Börn náttúrunnar" heitir kvikmynd Friðriks Þórs sem tilnefnd var til Óskarsverðlauna. Þau sannkölluðu börn náttúrunnar eru eins og hann frændi minn Jóhann Kristinsson sem við nú horfum á eftir úr þessum heimi. Hann ólst upp í fallegu sveitinni sinni Meira
14. janúar 1999 | Minningargreinar | 33 orð

JÓHANN KRISTINSSON

Jóhann Kristinsson fæddist í Austurhlíð í Biskupstungum 24. maí 1958. Hann lést 30. desember síðastliðinn og fór útför hans fram í kyrrþey að ósk hins látna. Meira
14. janúar 1999 | Minningargreinar | 1054 orð

Jóhann N. Jóhannesson

Út í Viðey flytur Jóhann Jóhannesson með foreldrum sínum 1914, átta ára, frá Reykjavík. Hann var fæddur í húsi við Nýlendustíg í Vesturbænum, sem var hlaðið úr steini og því voru þeir sem þar bjuggu kenndir við Steinhúsið. Til að mynda gekk húsfaðirinn Meira
14. janúar 1999 | Minningargreinar | 392 orð

Jóhann N. Jóhannesson

Kveðja frá Frjálsíþróttasambandi Íslands Með Jóhanni Jóhannessyni er genginn einn dugmesti stuðningsmaður frjálsíþrótta hér á landi á þessari öld. Jóhann var formaður frálsíþróttadeildar Ármanns í næstum hálfa öld, en slík frammistaða er fátíð ef ekki Meira
14. janúar 1999 | Minningargreinar | 527 orð

Jóhann N. Jóhannesson

Hann Jói í Ármanni er dáinn: Þó að kraftar hans færu þverrandi, þá grunaði mig ekki að lokastundin væri svona nærri. Það var mér mjög dýrmætt að kynnast Jóa, hann var einstakur maður, hreinlyndur og tryggur og hafði mjög ríka réttlætiskennd. Yfirleitt Meira
14. janúar 1999 | Minningargreinar | 281 orð

Jóhann N. Jóhannesson

Með hinni öldnu frjálsíþróttakempu úr Glímufélaginu Ármanni, Jóhanni N. Jóhannessyni, er einstakur áhugamaður um íþróttir og æskulýðsmál genginn. Jóhann var bæði afreksmaður í frjálsum íþróttum og síðan ötull forustumaður í greininni, er bar hag hennar Meira
14. janúar 1999 | Minningargreinar | 561 orð

Jóhann N. Jóhannesson

Í dag er kvaddur hinstu kveðju, tæplega 93 ára gamall og einn af fáum heiðursmönnum í Glímufélaginu Ármanni, Jóhann N. Jóhannesson. Jóhann eða Jói Long eins og hann var ætíð nefndur, var geypilega virkur á sínum yngri árum, bæði sem félagi og Meira
14. janúar 1999 | Minningargreinar | 233 orð

Jóhann N. Jóhannesson

Frjálsíþróttadeild Ármanns kveður nú með miklum söknuði einn fremsta íþróttamann félagsins á fyrri hluta þessarar aldar. Jóhann varð margfaldur Íslandsmeistari í 800 og 1.500 m hlaupum og 110 m grindahlaupi. Með fráfalli Jóhanns er skilið eftir stórt Meira
14. janúar 1999 | Minningargreinar | 182 orð

JÓHANN N. JÓHANNESSON

Jóhann N. Jóhannesson var fæddur í Reykjavík 31. júlí 1906. Hann lést 5. janúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru Jóhannes Kristján Sigurðsson, f. 17.1. 1866, d. 3.10. 1928, og Jónína Rósinkransdóttir, f. 25.2. 1871, d. 11.2. 1947. Systkini hans voru Meira
14. janúar 1999 | Minningargreinar | 420 orð

Katrín Ketilsdóttir

Elsku amma, það er sárt að hugsa til þess að þú sért farin frá okkur og komir ekki aftur. Ég man þegar ég var 8­9 ára gömul og þú og afi bjugguð í Skerjafirði og þið voruð að passa mig. Þú áttir að fara að skúra hjá Shell og ég ætlaði með þér. Við Meira
14. janúar 1999 | Minningargreinar | 184 orð

Katrín Ketilsdóttir

Kæra Kata mamma, nú hefur þú kvatt okkur að sinni og heilsað nýjum heimi þar sem Alli pabbi bíður þín með brosi sínu og hlýju. Ég þakka ykkur þá góðu tilfinningu sem gagntekur mig, er ég minnist æskuáranna í Skerjafirðinum. Fyrir að opna hjarta ykkar Meira
14. janúar 1999 | Minningargreinar | 793 orð

Katrín Ketilsdóttir

Í dag er Katrín Ketilsdóttir kvödd, síðust þeirra sem tilheyrðu gamla Gýgjarhólsheimilinu. Þangað var hún tekin til fósturs aðeins fárra vikna gömul árið 1910 og ólst upp sem ein af fjölskyldunni, langyngst og augasteinn allra. Þá bjuggu á Gýgjarhóli Meira
14. janúar 1999 | Minningargreinar | 151 orð

Katrín Ketilsdóttir

Við viljum með örfáum orðum kveðja ömmu okkar, Katrínu Ketilsdóttur. Elsku amma, það er sárt að þurfa að kveðja þig í dag, en við huggum okkur við það að núna líður þér vel, og ert komin til afa. Við viljum þakka fyrir allt sem þú hefur gefið okkur í Meira
14. janúar 1999 | Minningargreinar | 176 orð

Katrín Ketilsdóttir

Elsku langamma. Okkur langar að minnast þín með örfáum orðum. Það var alltaf svo spennandi að koma í heimsókn til þín með ömmu Köllu. Þú varst svo blíð og góð við okkur systkinin og brostir alltaf svo fallega þegar þú sást okkur. Þú áttir líka alltaf Meira
14. janúar 1999 | Minningargreinar | 228 orð

KATRÍN KETILSDÓTTIR

Katrín Ketilsdóttir frá Gýgjarhóli fæddist 12. mars 1910. Hún andaðist á sjúkradeild Sunnuhlíðar í Kópavogi 2. janúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Þórunn Jónsdóttir frá Laug í Biskupstungum og Ketill Greipsson frá Haukadal. Systkini Katrínar eru Meira
14. janúar 1999 | Minningargreinar | 161 orð

Kristbjörg Oddný Þórðardóttir

Með söknuði og sárum trega kveðjum við kæra vinkonu og bekkjarsystur, Kristbjörgu Oddnýju Þórðardóttur. Í minningunni geymum við góðu stundirnar sem við áttum saman í Hamarsskóla árin 1982­1991. Þar kynntumst við góðri stúlku sem ávallt var Meira
14. janúar 1999 | Minningargreinar | 187 orð

Kristbjörg Oddný Þórðardóttir

Kristbjörg mín, ég trúði því ekki þegar ég heyrði að þú værir farin. Þú fórst svo skyndilega. Það er svo margt sem mig langaði að segja þér en ég kem því ekki frá mér. Ég veit þú átt ekki afturkvæmt en vona að þú fáir kveðjuna frá mér. Ég vil þakka Meira
14. janúar 1999 | Minningargreinar | 318 orð

Kristbjörg Oddný Þórðardóttir

Elsku Kristbjörg Oddný mín. Það er svo sárt að þurfa að kveðja þig svo fljótt. Þið Arnar nýbúin að eignast ykkar aðra dóttur, svo heilbrigða, myndarlega og stóra. Lífið blasti við ykkur, en svo skyndilega ertu tekin frá fjölskyldu þinni og okkur öllum Meira
14. janúar 1999 | Minningargreinar | 1025 orð

Kristbjörg Oddný Þórðardóttir

Það var erfiður mánudagsmorgunninn 4. janúar. Ekki nóg með að það væri fyrsti vinnudagurinn eftir langt og ánægjulegt jólafrí og erfitt væri að snúa sólarhringnum aftur við, heldur bárust mér þær hörmulegu fréttir að þú værir dáin, elsku besta Meira
14. janúar 1999 | Minningargreinar | 589 orð

Kristbjörg Oddný Þórðardóttir

Elsku vinkona. Undanfarinn mánuður hefur verið tími ljóss og friðar, ánægju og gleði, en á einu augnabliki hvarf ánægjan og gleðin eins og dögg fyrir sólu. Ég hvorki gat né vildi trúa því þegar Íris og Elfa komu til mín á mánudaginn og sögðu mér að þú Meira
14. janúar 1999 | Minningargreinar | 725 orð

Kristbjörg Oddný Þórðardóttir

Í dag kveð ég æskuvinkonu mína og frænku, Kristbjörgu Oddnýju, með miklum söknuði. Ég var harmi slegin þegar systir mín hringdi og sagði mér sorgartíðindin. Þetta gat ekki verið, þú sem áttir framtíðina fyrir þér með unnusta þínum Arnari, Berthu Maríu Meira
14. janúar 1999 | Minningargreinar | 205 orð

Kristbjörg Oddný Þórðardóttir

Við fæðumst inn í líf sem er fullt af ráðgátum. Sumar gátur lífsins ráðum við, eða okkur finnst a.m.k. að við ráðum þær. En þá lífsgátu sem er gáta dauðans getum við ekki sniðgengið og ekki hliðrað okkur hjá henni. Við systkinin nutum þess að fá Meira
14. janúar 1999 | Minningargreinar | 276 orð

Kristbjörg Oddný Þórðardóttir

Elsku Kristbjörg. Ég hef aldrei upplifað annan eins sársauka og sorg og þegar ég frétti að þú værir dáin, ég sem ætlaði að heimsækja þig á spítalann og sjá litlu nýfæddu prinsessuna ykkar aðeins sjö klukkustundum síðar. Ég man svo vel er ég kom fyrst Meira
14. janúar 1999 | Minningargreinar | 434 orð

Kristbjörg Oddný Þórðardóttir

Nú ertu leidd, mín ljúfa, lystigarð Drottins í, þar áttu hvíld að hafa hörmunga' og rauna frí, við Guð þú mátt nú mæla, miklu fegri en sól unan og eilíf sæla er þín hjá lambsins stól. (Hallgr. Pét.) Okkur langar í örfáum orðum að minnast Kristbjargar Meira
14. janúar 1999 | Minningargreinar | 345 orð

Kristbjörg Oddný Þórðardóttir

Elsku Kristbjörg mín. Hvernig getur það verið að ég sitji hér og skrifi minningargrein um þig? Þessi orð eru mikið frekar ætluð þér nálægri. Það koma svo margar minningar upp í hugann hjá mér síðan þú fórst. Þá stendur einna helst upp úr fæðingin og Meira
14. janúar 1999 | Minningargreinar | 183 orð

Kristbjörg Oddný Þórðardóttir

Á lífsleiðinni kynnumst við mörgum. Sumir hafa lítil áhrif á okkur og við höldum áfram ósnortin. Aðrir skilja eitthvað eftir, gefa okkur eitthvað sérstakt sem við varðveitum í hugum okkar. Þannig var Kristbjörg. Hún hafði einstaklega vandaða framkomu Meira
14. janúar 1999 | Minningargreinar | 141 orð

Kristbjörg Oddný Þórðardóttir

Því er erfitt að trúa að Kristbjörg sé látin og skilja tilganginn með því. Okkur langar að minnast hennar með ljóði eftir Kristján Jónsson: Þú sæla heimsins svalalind, ó, silfurskæra tár, er allri svalar ýtakind og ótal læknar sár. Æ, hverf þú ei af Meira
14. janúar 1999 | Minningargreinar | 107 orð

Kristbjörg Oddný Þórðardóttir

Í yndisleik vorsins milli blóma og runna situr ung móðir með barnið á hnjám sér andlit hennar sól bros hennar ylhýrir geislar Rafael í allri sinni dýrð Fegurð og góðvild þetta tvennt og eitt hvað er umkomulausara í rangsnúnum heimi Og þó mest af öllu og Meira
14. janúar 1999 | Minningargreinar | 131 orð

Kristbjörg Oddný Þórðardóttir

Ég veit um lind sem ljóðar svo ljúft að raunir sofna, um lyf sem læknar sárin og lætur sviðann dofna. Um lítið blóm sem brosir svo blítt að allir gleðjast. Um rödd sem vekur vonir, þá vinir daprir kveðjast. Það allt sem hef ég talið, er eitt og sama: Meira
14. janúar 1999 | Minningargreinar | 309 orð

Kristbjörg Oddný Þórðardóttir

Það er erfitt að trúa því að hún Kristbjörg skuli vera dáin. Við sem höfðum orð á því nokkrum dögum áður hversu lánsöm við vorum að enginn skyldi vera látinn úr árgangnum. Kristbjörg var ein af þeim sem hófu undirbúningsvinnuna fyrir fyrsta Meira
14. janúar 1999 | Minningargreinar | 313 orð

Kristbjörg Oddný Þórðardóttir

Kristbjörg og fjölskylda hennar hafa verið nágrannar okkar frá árinu 1980. Þegar við flytjum í næsta hús við hana þá er Kristbjörg fimm ára og Þórdís systir hennar þriggja ára, eða jafngömul elstu dóttur okkar, en yngri dóttir okkar var þá nýfædd. Voru Meira
14. janúar 1999 | Minningargreinar | 167 orð

Kristbjörg Oddný Þórðardóttir

Kveðja frá Handknattleiksdeild ÍBV Í dag kveðjum við Kristbjörgu Þórðardóttur. Það er erfitt að kveðja góðan vin með fáum orðum. Kristbjörg og Arnar kynntust ung og þá sem nú lék Arnar með okkur í handboltanum hjá ÍBV. Við áttum þannig því láni að Meira
14. janúar 1999 | Minningargreinar | 252 orð

Kristbjörg Oddný Þórðardóttir

Eitt andartak stóð tíminn kyrr, æddi síðan inn um glugga og dyr, hreif burt vonir, reif upp rætur. Einhvers staðar engill grætur. Hvers vegna hér - menn spá og spyrja. Spurningar flæða, hvar á að byrja? Fólkið á þig kallar, Kristur, kvölin nístir bræður Meira
14. janúar 1999 | Minningargreinar | 375 orð

Kristbjörg Oddný Þórðardóttir

Okkur langar í örfáum orðum að minnast einlægrar, góðrar stúlku, Kristbjargar Oddnýjar Þórðardóttur. Hún kom hérna til vinnu geislandi af lífsgleði og hamingju. Hún vann dagsverkin sín af natni og oft meira en það. Skipulögð og vandvirk stúlka í blóma Meira
14. janúar 1999 | Minningargreinar | 134 orð

Kristbjörg Oddný Þórðardóttir

Elsku Kristbjörg, við sitjum saman hér í íþróttasalnum og erum að hugsa til þín um allt sem við áttum eftir að segja þér. Við viljum fá að þakka þér fyrir hvað þú varst frábær þjálfari. Þú kenndir okkur svo margt, ekki bara í fimleikum heldur líka Meira
14. janúar 1999 | Minningargreinar | 239 orð

Kristbjörg Oddný Þórðardóttir

Ég fékk þær fréttir mánudaginn 4. janúar að Kristbjörg væri dáin. Ég trúði þessu ekki í fyrstu. Hvernig gat það gerst að hún sem hafði daginn áður eignast sína aðra dóttur væri farin? Við vorum hér áður saman í saumaklúbb sem að vísu entist bara í Meira
14. janúar 1999 | Minningargreinar | 524 orð

Kristbjörg Oddný Þórðardóttir

Við systkinin, makar og börn höfðum þá ánægju að hittast öll og koma saman í fyrsta skiptið í mörg ár á gamlárskvöld. Við vorum öll ánægð og glöð á þessum tímamótum. Arnar og Kristbjörg voru þar á meðal okkar og biðu spennt eftir nýja árinu þar sem þau Meira
14. janúar 1999 | Minningargreinar | 547 orð

Kristbjörg Oddný Þórðardóttir

Kæra vinkona. Það er ótrúlegt til þess að hugsa að þú skulir vera farin frá okkur. Á sunnudaginn bárust okkur þær gleðifréttir að ykkur Arnari hefði fæðst stúlka. Við vorum öll svo hamingjusöm með þetta, en svo morguninn eftir vorum við harmi slegin Meira
14. janúar 1999 | Minningargreinar | 35 orð

KRISTBJÖRG ODDNÝ ÞÓRÐARDÓTTIR

Kristbjörg Oddný Þórðardóttir fæddist í Vestmannaeyjum 9. október 1975. Hún lést á Sjúkrahúsi Vestmannaeyja 4. janúar síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Landakirkju 9. janúar. Meira
14. janúar 1999 | Minningargreinar | 415 orð

Magnús Guðlaugsson

Látið hans Magga fór fram hjá mér en mig langar að hripa honum kveðju. Við fluttum þrjú að Búðum 1938, ung hjón með eitt barn, allslaus og beygð af barnsmissi að byrja sitt ævibasl. Á Búðum var góð baðstofa nýuppgerð og þar voru fyrir manneskjur, Meira
14. janúar 1999 | Minningargreinar | 38 orð

MAGNÚS GUÐLAUGSSON

Magnús Guðlaugsson var fæddur á Búðum í Hlöðuvík á Hornströndum 29. janúar 1924. Hann lést á heimili sínu 22. desember síðastliðinn og fór útför hans fram frá Grafarvogskirkju 30. desember. Meira
14. janúar 1999 | Minningargreinar | 807 orð

Páll Kristjánsson

Föstudaginn 8. janúar síðastliðinn lést föðurbróðir okkar Páll Kristjánsson frá Hermundarfelli á Grensásdeild Landspítalans í Reykjavík. Með Páli er til moldar hniginn einn af þessum traustu stofnum sem áttu rætur sínar í íslenska bændasamfélaginu á Meira
14. janúar 1999 | Minningargreinar | 349 orð

Páll Kristjánsson

Nú er Páll afabróðir minn látinn og hugga ég mig við allar góðu minningarnar sem tengjast honum, við það að hann fékk lifað svo lengi góður til heilsunnar, varð aldrei örvasa gamalmenni, heldur bar ellina með reisn. Ég er skírður í höfuðið á nafna eins Meira
14. janúar 1999 | Minningargreinar | 721 orð

Páll Kristjánsson

Jólin eru tími hefða og gróinna síða. Þá verður allt að vera eins og var. Helst má ekki bregða mikið út af því sem gert var í fyrra og í hittifyrra eða þá árið þar á undan. Þó verða tvenn jól reyndar aldrei fullkomlega eins, því öll eru lögmál sett í Meira
14. janúar 1999 | Minningargreinar | 652 orð

Páll Kristjánsson

Stríðsárin eru sérstakur kafli Íslandssögunnar. Fé streymdi inn í landið, atvinna var yfrin og ný tækni ruddi sér til rúms. Árið 1941 höfðu tveir ungir verkfræðingar, Gústaf E. Pálsson og Árni Snævarr, forgöngu um stofnun Almenna byggingafélagsins hf. Meira
14. janúar 1999 | Minningargreinar | 187 orð

Páll Kristjánsson

Ég man þig enn og mun þér aldrei gleyma. Minning þín opnar gamla töfraheima. Blessað sé nafn þitt bæði á himni og jörðu. (Davíð Stefánsson) Það er svo margt sem mig langar að þakka þér, Palli frændi. Allar minningarnar af Grundarstígnum. Kaffiboðin þín Meira
14. janúar 1999 | Minningargreinar | 461 orð

Páll Kristjánsson

Látinn er í Reykjavík frændi minn, Páll Kristjánsson frá Hermundarfelli í Þistilfirði, og langar mig að minnast hans með nokkrum orðum. Frá því að ég man eftir mér voru Páll og Þórdís systir hans hátíðargestir hjá fjölskyldu minni. Skyldleika okkar er Meira
14. janúar 1999 | Minningargreinar | 279 orð

PÁLL KRISTJÁNSSON

Páll Kristjánsson fæddist á Hermundarfelli í Þistilfirði 17. apríl 1909. Hann lést á Sjúkrahúsi Reykjavíkur 8. janúar síðastliðinn. Foreldrar Páls voru hjónin Guðrún Pálsdóttir frá Hermundarfelli, f. 1. september 1880, d. 13. maí 1923 og Kristján Meira
14. janúar 1999 | Minningargreinar | 315 orð

Sigríður Tyrfingsdóttir

Fáir eru eftir af kynslóðinni sem fæddist fyrir síðustu aldamót. Ein úr þeim hópi, Sigríður Tyrfingsdóttir, sem var fædd 8. september 1899 lést nýlega. Langar mig að minnast hennar með örfáum orðum. Ég sá Sigríði fyrst er hún kom gangandi inn í Meira
14. janúar 1999 | Minningargreinar | 58 orð

SIGRÍÐUR TYRFINGSDÓTTIR

Sigríður Tyrfingsdóttir, Litlu-Tungu í Holta- og Landsveit, var fædd að Ártúnum á Bakkabæjum á Rangárvöllum hinn 8. september 1899. Hún lést á Sjúkrahúsi Suðurlands á Selfossi 17. desember síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Oddakirkju á Meira
14. janúar 1999 | Minningargreinar | 206 orð

Viktoría Guðlaug Jafetsdóttir

Amma var mér sem besta móðir og góður vinur. Jólin voru hennar uppáhaldshátíð. Hún var sannkallað jólabarn. Hún var ráðagóð og hjálpaði mér mikið þegar ég kom heim úr skólanum, þá var alltaf heitur matur á borðinu. Hún tók alltaf fram fyrir þá sem Meira
14. janúar 1999 | Minningargreinar | 307 orð

Viktoría Guðlaug Jafetsdóttir

Við feðgarnir minnumst Viktoríu eða Viggu eins og hún var kölluð sem skapmikillar, duglegrar, gjafmildrar konu. Líf hennar var oft mjög erfitt og það reyndi mjög á hana heilsuleysi sonar hennar Smára sem henni þótti afar vænt um. Það sem er Meira
14. janúar 1999 | Minningargreinar | 113 orð

VIKTORÍA GUÐLAUG JAFETSDÓTTIR

Viktoría Guðlaug Jafetsdóttir fæddist á Lundi í Ytri-Njarðvík hinn 21. mars 1932. Hún lést á Landspítalanum 28. desember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Jafet Egill Sigurðsson og Sigríður Guðmundsdóttir. Systkini hennar eru Halldóra búsett í Meira
14. janúar 1999 | Minningargreinar | 631 orð

Willy Blumenstein

Sorg og gleði auður er öllum þeim sem vilja. Ég á margt að þakka þér þegar leiðir skilja. (Hulda) Faðir minn Willy Blumenstein er látinn og er hans sárt saknað af fjölskyldu og vinum. Eins og nafnið gefur til kynna var faðir minn af þýskum ættum. Í Meira
14. janúar 1999 | Minningargreinar | 29 orð

WILLY BLUMENSTEIN

Willy Blumenstein fæddist á Landspítalanum 1. júní 1931. Hann lést 20. desember síðastliðinn og fór útför hans fram frá Akraneskirkju 29. desember. Meira

Viðskipti

14. janúar 1999 | Viðskiptafréttir | 268 orð

Dollar og evra hækka en bréf lækka

DOLLARINN og evran snarhækkuðu gegn jeni í Evrópu í gær, en hlutabréf lækkuðu í verði vegna slakrar byrjunar í Wall Street. Íhlutun japanska seðlabankans í fyrrinótt stöðvaði sókn jensins og bjargaði dalnum úr mestu lægð í tvö ár. Evran hækkaði síðan Meira
14. janúar 1999 | Viðskiptafréttir | 195 orð

Verðfall á evrópskum mörkuðum

EVRÓPSK hlutabréf féllu í verði í gær vegna gengisfellingar í Brasilíu, sem vekur ugg um sams konar fjármálaumrót í heiminum og vegna neyðarástandsins í Asíu og Rússlandi í fyrra. "Við búumst við 10­15% leiðréttingu á evrópskum mörkuðum á næstu þremur Meira

Daglegt líf

14. janúar 1999 | Neytendur | 407 orð

Brauðhúsið í Grímsbæ notar engin kemísk bökunarefni

Brauð og kökur úr lífrænt ræktuðu hráefni HÖFUÐMARKMIÐ okkar er auðvitað að framleiða hágæðavöru en það er líka ljóst að lífræn ræktun er brýn vegna rýrnunar í jarðvegi og mengunar, segja þeir Guðmundur og Sigfús Guðfinnssynir sem reka Brauðhúsið í Meira
14. janúar 1999 | Neytendur | 541 orð

Jólahangikjötið orsakaði matarsýkingu

Of hæg kæling á kjöti varasöm Í SUMUM leiðbeiningum um suðumeðferð hangikjöts er mælt með að láta kjötið kólna í soðinu, en slík meðferð getur verið mjög varasöm. Fjórtán manns hlutu matareitrun um síðustu jól vegna slíkrar meðferðar á kjötinu. Að sögn Meira

Fastir þættir

14. janúar 1999 | Í dag | 31 orð

50 ÁRA afmæli

. Í dag, fimmtudaginn 14. janúar, verður fimmtugur Jón B. Björgvinsson, Kvistabergi 1, Hafnarfirði. Eiginkona hans er Halldóra Oddsdóttir. Þau eru stödd á Kanaríeyjum. Meira
14. janúar 1999 | Í dag | 45 orð

50 ÁRA afmæli

. Í dag, fimmtudaginn 14. janúar, verður fimmtugur Björgvin Bjarnason, framkvæmdastjóri, Hjallastræti 14, Bolungarvík. Eiginkona hans er Elísabet Guðmundsdóttir. Þau hjónin taka á móti gestum í kaffisal Íshúsfélagsins á Ísafirði laugardaginn 16. janúar Meira
14. janúar 1999 | Fastir þættir | 83 orð

BRIDS Umsjón Arnór G

. Ragnarsson Bridsfélag Hreyfils Farið er að síga á seinni hlutann í barómeternum hjá bílstjórunum og hafa Heimir Tryggvason og Árni Már Björnsson þægilega forystu í mótinu. Þeir eru með 167 yfir meðalskor en næstu pör eru þessi: Gísli Tryggvason ­ Meira
14. janúar 1999 | Fastir þættir | 182 orð

BRIDS Umsjón Arnór G

. Ragnarsson Bridsfélag Hafnarfjarðar Fyrstu þrjár umferðirnar í Monrad-sveitakeppni BH og SÍF voru spilaðar mánudagskvöldið 11. janúar. 14 sveitir taka þátt í mótinu. Eftir fyrsta kvöldið eru þessar sveitir efstar: Guðmundar Magnússonar63 Drafnar Meira
14. janúar 1999 | Fastir þættir | 324 orð

BRIDS Umsjón Arnór G

. Ragnarsson Sveit Sigfúsar vann Suðurlandsmótið í sveitakeppni SUÐURLANDSMÓT í sveitakeppni í brids var spilað í Hveragerði 8.­9. janúar 1999 með þátttöku 10 sveita. Eftir æsispennandi lokaumferð varð sveit Sigfúsar Þórðarsonar hlutskörpust, en sveitum Meira
14. janúar 1999 | Dagbók | 1005 orð

Í dag er fimmtudagur 14

. janúar 14. dagur ársins 1999. Orð dagsins: Hann hressir sál mína, leiðir mig um rétta vegu fyrir sakir nafns síns. (Sálmarnir, 23, 3.) Skipin Reykjavíkurhöfn: Reykjafoss, Bjarni Sæmundsson og Geysir ba fóru í gær. Tjaldur sh, Arnarfell, Lagarfoss og Meira
14. janúar 1999 | Í dag | 452 orð

KUNNINGI Víkverja brá sér á skíði í upphafi skíðatíðar í Bláfjöllum

. Fólk hafði tekið vel við sér og var greinilega orðið óþreyjufullt að komast á skíði og fá svalt og frískt fjallaloftið í lungun eða svo hélt kunninginn. Skólafólk var í jólafríi þessa daga og leyndi sér ekki að fréttir af óvæntri opnun skíðasvæðisins Meira
14. janúar 1999 | Í dag | 32 orð

Ljósmynd: Oddgeir

. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 25. apríl sl. í Hvalsneskirkju af sr. Hirti Magna Bryndís Guðmundsdóttir og Víðir Jónsson. Heimili þeirra er á Vallargötu 31, Sandgerði. Meira
14. janúar 1999 | Í dag | 27 orð

Ljósmynd: Oddgeir

. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 5. september í Keflavíkurkirkju Kolbrún Þorgilsdóttir og Herbert Eyjólfsson. Heimili þeirra er á Faxabraut 33a, Reykjanesbæ. Meira
14. janúar 1999 | Í dag | 590 orð

Myndir eftir Sölva Helgason

TIL eru myndir eftir Sölva Helgason hjá mörgum einstaklingum víða um land. Af skiljanlegum ástæðum er ekki jafn auðvelt að vita hvar þær eru niðurkomnar og ef um opinbera aðila væri að ræða (t.d. Þjóðminjasafn Íslands). Á þessu ári er fyrirhuguð útgáfa Meira
14. janúar 1999 | Fastir þættir | 590 orð

Safnaðarstarf

Í auga stormsins ÞAÐ er fullyrt að í miðju fellibyls sé logn. Í auga stormsins þýðir kyrrð, hlé, og það er einmitt það, sem okkur langar til að bjóða til á fimmtudögum í Háteigskirkju kl. 19.30, að menn geti komið úr ys og þys hversdagsins, hringiðu Meira
14. janúar 1999 | Fastir þættir | 953 orð

Til varnar Alþingi

Ásakanir um undirlægjuhátt þingmanna gagnvart framkvæmdavaldinu byggjast á misskilningi. Í alþjóðlegum samanburði sýnist Alþingi með öflugustu þjóðþingum. Í SEINNI tíð hefur borið allmikið á niðrandi tali um Alþingi og alþingismenn. Það er sagt að Meira
14. janúar 1999 | Í dag | 157 orð

TUTTUGU og sjö ára franskur listamaður vill eignast íslenska pennavini:

Remi Campana, Cite la Marquisanne, Bt210, BD Douala, 83200 Toulon. Bandaríkur karlmaður sem getur ekki um aldur en hefur áhuga á fornsögum, víkingum, ferðalögum, köfum, steingervingum o.fl.: Ronald H. Bork, 15647 Mojave St., Hesperia, CA 92345, Meira

Íþróttir

14. janúar 1999 | Íþróttir | 410 orð

ÁSTRALSKI sundkappinn Michael Klim var í gær útnefndur sundmaður Ástralíu og ha

fði þar betur í keppninni við marga sterka sundmenn eins og Ian Thorp, Susie O'Neal og Grant Hackett. Kappinn hlaut fjögur gullverðlaun og alls sjö verðlaun á HM í sundi í Perth í fyrra og þótt hann hafi ekki náð sér á strik síðari hluta ársins varð Meira
14. janúar 1999 | Íþróttir | 126 orð

Blak Bikarkeppni karla

Átta liða úrslit ÍS - KA-b3:1 (25:21, 25:22, 21:25, 25:9) Knattspyrna England Enska bikarkeppnin Aukaleikir í 3. umferð Fulham - Southampton1:0 Barry Hayles 85. 17.448. Fulhan sækir Aston Villa heim í 4. umferð. Leeds - Rushden og Diamonds3:1 Alan Smith Meira
14. janúar 1999 | Íþróttir | 241 orð

Brasilíumenn áhyggjufullir

Forráðamenn brasilískrar knattspyrnu eru áhyggjufullir vegna laga sem væntanlega taka gildi í landinu árið 2001. Lögin eru í anda "Bosman-laganna" og kveða á um að leikmenn, eldri en tvítugir, geti farið hvert sem þeir vilja þegar samningur þeirra Meira
14. janúar 1999 | Íþróttir | 52 orð

FÉLAGSLÍF Vetrarstarfið kynnt hjá skíðadeild ÍR

Í kvöld, fimmtudagskvöld, kl. 20.00 verður vetrarstarf skíðadeildar ÍR kynnt á fundi í ÍR-heimilinu við Skógarsel. Skíðadeild ÍR býður upp á skíðakennslu og skíðaæfingar fyrir alla aldursflokka. ÍR starfar með Skíðaliði Reykjavíkur sem er samstarf KR, Meira
14. janúar 1999 | Íþróttir | 410 orð

Fram kom Haukum niður

á jörðina HVORKI fór mikið fyrir góðum varnarleik né litríkum sóknarleik þegar Fram sótti Haukastúlkur heim í Hafnarfjörðinn í gærkvöld. Haukastúlkur voru greinilega ekki komnar niður á jörðina eftir baráttuleik þegar þær slógu Stjörnuna út úr Meira
14. janúar 1999 | Íþróttir | 165 orð

FRJÁLSÍÞRÓTTIR / STÓRMÓT ÍR Vala og Þórey

Edda fá verðuga keppni ELMARIE Gerryts frá Suður-Afríku mun etja kapppi við Völu Flosadóttur og Þóreyju Eddu Elísdóttur í stangarstökki kvenna á stórmóti ÍR í Laugardalshöll 24. janúar. Þetta var ákveðið í gær. Gerryts, sem er 26 ára, á best 4,30 metra Meira
14. janúar 1999 | Íþróttir | 340 orð

GOLF / ATVINNUMENNSKA Kristinn G

. hefur aðsetur í Texas KRISTINN G. Bjarnason, kylfingur úr Golfklúbbi Reykjavíkur, heldur til Bandaríkjanna í dag, þar se, hann hyggst reyna fyrir sér sem atvinnumaður í golfi. Kristinn mun hafa aðsetur í Texas og ætlar að keppa á mótaröðum sem þar Meira
14. janúar 1999 | Íþróttir | 256 orð

Handknattleikur

Haukar - Fram27:29 Íþróttahúsið við Strandgötu, Íslandsmótið í handknattleik - 1. deild kvenna, miðvikudaginn 13. janúar 1999. Gangur leiksins: 0:4, 7:7, 10:12, 13:14, 13:16, 16:18, 24:27, 26:27, 26:29, 27:29. Mörk Hauka: Harpa Melsteð 7, Judit Rán Meira
14. janúar 1999 | Íþróttir | 133 orð

HANDKNATTLEIKUR Formlegt tilboð í Indriða

frá Liverpool ÞRÍR fulltrúar KR fara til Liverpool á morgun vegna tilboðs enska félagsins í Indriða Sigurðsson en það vill kaupa hann af KR og gera samning við varnarmanninn til þriggja og hálfs árs. Eins og Morgunblaðið hefur greint frá æfði Indriði Meira
14. janúar 1999 | Íþróttir | 161 orð

HANDKNATTLEIKUR Jason

þakkaði fyrir sig JASON Ólafsson, handknattleiksmaður hjá Dessauer í 2. deild í Þýskalandi síðan síðsumars, þakkaði áhangendum liðsins fyrir stuðninginn við sig fyrir heimaleik á móti lærisveinum Alfreðs Gíslasonar í Hameln í gærkvöldi. Hann er blindur Meira
14. janúar 1999 | Íþróttir | 147 orð

HANDKNATTLEIKUR Ósk Gróttu/KR rættist

ÓLAFUR Björn Lárusson, þjálfari 1. deildarliðs Gróttu/KR í handknattleik karla, sagði í samtali við Morgunblaðið sl. þriðjudag að eina ósk liðsins væri að fá heimaleik í undanúrslitum bikarkeppninnar. Óskin rættist þegar dregið var í gærkvöldi ­ Meira
14. janúar 1999 | Íþróttir | 345 orð

HANDKNATTLEIKUR / ÞÝSKALAND Niederw¨urzbach í vanda

Þýska handknattleiksliðið Niederw¨urzbach á í miklum fjárhagskröggum og stendur félagið svo tæpt að ekki er víst að því takist að ljúka keppni í þýsku 1. deildinni á þessari leiktíð. Rudi Hartz, framkvæmdastjóri þess til margra ára, segir vanda Meira
14. janúar 1999 | Íþróttir | 219 orð

Hörður framkvæmdastjóri GSÍ

HÖRÐUR Þorsteinsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Golfsambands Íslands frá og með 1. mars ­ tekur við starfi Frímanns Gunnlaugssonar. Hörður, sem er 37 ára, hefur verið framkvæmdastjóri Loftkastalans síðan 1996, er fæddur og uppalinn í Meira
14. janúar 1999 | Íþróttir | 45 orð

Í kvöld KÖRFUKNATTLEIKUR

Úrvalsdeild:kl. 20 Akranes: ÍA - KR Borgarnes: Skallagrímur - Haukar Njarðvík: UMFN - Tindastóll Stykkishólmur: Snæfell - Þór Ak. Valsheimili: Valur - Grindavík 1. deild karla: Kennaraháskóli: ÍS - Þór Þ. Meira
14. janúar 1999 | Íþróttir | 135 orð

Juventus leitar að

sóknarmanni FORRÁÐAMENN ítölsku meistaranna í Juventus hafa leitað að framlínumanni til að taka stöðu Alessandro Del Piero sem meiddist í október og verður frá keppni fram á vor. Í síðustu viku var allt útlit fyrir að tyrkneski sóknarmaðurinn Hakan Meira
14. janúar 1999 | Íþróttir | 539 orð

KNATTSPYRNA Frank de Boer á

leið til Barcelona LEIKMANNAMARKAÐURINN á Spáni lokast á miðnætti annað kvöld og talið er fullvíst að bæði Real Madrid og Barcelona muni krækja sér í einhverja leikmenn fyrir þann tíma. Enginn samningur hefur verið gerður enda búist við að félögin bíði Meira
14. janúar 1999 | Íþróttir | 885 orð

KNATTSPYRNA Lárusi Orra Sigurðssyni boðin nýr samningur til 2002

Hafnaði tilboði Stoke LÁRUS Orri Sigurðsson, landsliðsmaður í knattspyrnu, hafnaði tilboði um nýjan samning hjá Stoke en þetta er fimmta tímabil hans hjá enska félaginu, sem er sem stendur í 3. sæti í 2. deild. "Ég á eftir eitt og hálft ár af Meira
14. janúar 1999 | Íþróttir | 304 orð

KNATTSPYRNA Leicester og Brentford

áhugasöm um Arnar ENSKIR fjölmiðlar eru þegar farnir að velta því fyrir sér hvert knattspyrnumaðurinn Arnar Gunnlaugsson er á förum frá Bolton í ensku 1. deildinni. Á Netinu í gær mátti lesa um áhuga forráðamanna úrvalsdeildarliðsins Leicester City sem Meira
14. janúar 1999 | Íþróttir | 155 orð

Kristján ekki til

Lyngby ÚTLIT er fyrir að Kristján Finnbogason sé ekki á förum til danska úrvalsdeildarliðsins Lyngby eins og stóð til. Danska liðið seldi nýlega aðalmarkvörð sinn til Englands og spurðist fyrir um Kristján í framhaldi af því. KR-ingar veittu samþykki Meira
14. janúar 1999 | Íþróttir | 121 orð

Lorenzo Orr látinn fara frá Þór

BANDARÍSKI leikmaðurinn Lorenzo Orr í úrvalsdeildarliði Þórs á Akureyri er á förum frá félaginu. Hann hefur leikið með liðinu frá upphafi leiktíðar en leikur síðasta leik sinn með félaginu í kvöld er það mætir Snæfelli. Orr heldur síðan af landi brott Meira
14. janúar 1999 | Íþróttir | 190 orð

Meiri lyfjaneysla samfara fleiri

leikjum AUKINN leikjafjöldi eykur líkur á lyfjamisnotkun hjá atvinnumönnum í knattspyrnu, að sögn Wilfrieds Kindermanns, læknis þýska landsliðsins í knattspyrnu. "Ekki er hægt að gera ráð fyrir að siðferði atvinnumanna í knattspyrnu sé meira en Meira
14. janúar 1999 | Íþróttir | 1631 orð

Mikilvægir leikir í spænsku knattspyrnunni um helgina á Balaidos-leikvanginum í

Vigo í Galicíu Uppgjör toppliðanna Real Mallorca og Celta Réttnefndir stórleikir fara fram í spænsku knattspyrnunni um helgina. Ásgeir Sverrisson segir frá stöðunni í 1. deildinni og toppliðunum Celta og Real Mallorca, sem mætast á laugardaginn. Meira
14. janúar 1999 | Íþróttir | 273 orð

Nú mega hinir!

EFTIR að Michael Jordan hættir í NBA opnast möguleiki fyrir stjörnur annarra liða að sigra og fá hinn eftirsótta meistarahring. En Jordan telur að margir af hans keppinautum og félögum munu ekki njóta þess til fulls að sigra því það vanti Michael Meira
14. janúar 1999 | Íþróttir | 441 orð

OTTÓ Karl Ottósson, knattspyrnumaður hjá KR, hefur gengið til liðs við Breiðabl

ik. SELFOSS, sem leikur í 2. deild í knattspyrnu, hefur fengið góðan liðsstyrk. Guðjón Þorvarðarson, ÍR, markvörðurinn Halldór Björnsson, Fram og Steindór Elíson, Fram, hafa gengið til liðs við liðið. TERRY Venables, knattspyrnustjóri Crystal Palace, Meira
14. janúar 1999 | Íþróttir | 829 orð

Sá besti fyrr og

síðar MICHAEL Jordan, herra NBA eða hans hátign, eins og hann var oft kallaður, tilkynnti í gær að hann hefði lagt skóna á hilluna, hann væri hættur sem atvinnumaður í körfuknattleik. "Ég er hingað kominn til að tilkynna að ég sé hættur," sagði Meira
14. janúar 1999 | Íþróttir | 376 orð

SKÍÐAGANGA "Sjálfsmark"

hjá Dæhlie NORSKI ólympíumeistarinn Björn Dæhlie sýndi á sér nýja og frekar óvenjulega hlið í heimsbikarmóti sem fram fór í Nove Mesto í Tékklandi á þriðjudag. Þessi mesti skíðagöngukappi allra tíma virtist eiga sigurinn vísan í 30 km göngunni, en datt Meira
14. janúar 1999 | Íþróttir | 174 orð

Skíði Heimsbikarinn

Nove Mesto, Tékklandi: 15 km ganga kvenna (frjáls aðferð):mín. 1. Kristina Smigun (Eistlandi)42.41,5 2. Stefania Belmondo (Ítalíu)42.57,6 3. Nina Gavrilyuk (Rússlandi)43.04,3 4. Anfisa Reztsova (Rússlandi)43.23,9 5. Svetlana Nageikina (Rússlandi)43.26,1 Meira
14. janúar 1999 | Íþróttir | 715 orð

SUND Eydís Konráðsdóttir sundmaður úr Keflavík fer til æfinga í Ástralíu

Einstakt tækifæri "ÉG byrjaði í læknisnámi við Háskóla Íslands í haust, en ákvað jafnframt að hvernig sem gengi þá ætlaði ég að einbeita mér að sundíþróttinni eftir áramót og stefna að keppni á Ólympíuleikunum í Sydney á næsta ári," segir Eydís Meira
14. janúar 1999 | Íþróttir | 712 orð

Viking sjötta knattspyrnufélagið sem fer á hlutabréfamarkað í Noregi

Ríkharður hefur ekki skrifað undir samning RÍKHARÐUR Daðason, landsliðsmaður í knattspyrnu, hefur enn ekki skrifað undir nýjan samning við norska liðið Viking. Hann er með samning út næsta tímabil, en bæði félagið og hann hafa lagt mikla áherslu á að Meira
14. janúar 1999 | Íþróttir | 116 orð

Wembley seldur

EIGENDUR Wembley-leikvangsins í Lundúnum, vöggu enskrar knattspyrnu, hafa komist að samkomulagi um að selja hann. Kaupandinn er ENSDC-sjóðurinn, sem enska knattspyrnusambandið á. Kaupverðið er sagt um 12 milljarðar íslenskra króna og segja forráðamenn Meira
14. janúar 1999 | Íþróttir | 88 orð

Þýskaland Eisenach - Minden25:23

Julian Róbert Duranona var markahæstur í liði Eisenach með 8 mörk, þar af 6 úr vítum. Von Behren og Tutschkin voru markahæstir í liði Minden með 5 mörk hvor. Gummersbach - THW Kiel17:30 Frankfurt - Nettelsted23:23 Staða: Lemgo 24, Flensburg 23, Kiel 20, Meira

Úr verinu

14. janúar 1999 | Úr verinu | 276 orð

Elín sölustjóri

ÍS í Bretlandi ELÍN Þorsteinsdóttir, sem verið hefur gæðastjóri hjá Íslenskum sjávarafurðum frá árinu 1994, tók nú um áramótin við starfi sem sölustjóri hjá Iceland Seafood Ltd., sölufyrirtæki Íslenskra sjávarafurða hf. í Bretlandi. Elín er fædd í Meira
14. janúar 1999 | Úr verinu | 97 orð

Sjálfstæð starfsemi

lögð niður SAMTÖK fiskvinnslustöðva hafa nú tekið að sér að annast skrifstofuhald fyrir Félag rækju- og hörpudiskframleiðenda, en félagið lagði niður sjálfstæða starfsemi sína um áramótin. Félagið sjálft hefur þó ekki verið lagt niður og frekari Meira
14. janúar 1999 | Úr verinu | 80 orð

Tap vegna ofveiði

EYJARSKEGGJAR á Papúa Nýju-Gíneu verða af miklum tekjum árlega vegna ólöglegra veiða erlendra skipa í 200 mílna landhelgi eyjanna. Talið er að upphæðin nemi jafnvirði rúmlega eins og hálfs milljarðs íslenskra króna. Mest er um ólöglegar veiðar á Meira
14. janúar 1999 | Úr verinu | 1181 orð

Útgerðarfélag Breiðdælinga stofnað á Breiðdalsvík

Hreppurinn leggur til 20 millj. og önnur fjármögnun hafin VIÐHORF í atvinnumálum á Breiðdalsvík hafa breyst aftur til hins betra að því er fram kemur í grein Rögnu Söru Jónsdóttur. Nýtt útgerðarfélag hefur verið stofnað, endanleg fjármögnun þess er Meira

Viðskiptablað

14. janúar 1999 | Viðskiptablað | 361 orð

Breytingar hjá Landsbankanum

TRYGGVI Tryggvason hefur verið ráðinn í starf forstöðumanns Markaðsviðskipta á Alþjóða- og fjármálasviði bankans og mun hann taka til starfa 1. mars nk. Tryggvi er fæddur 3. janúar 1971. Hann útskrifaðist sem viðskiptafræðingur frá fjármálasviði Meira
14. janúar 1999 | Viðskiptablað | 383 orð

Brotthvarf Michaels Jordans úr NBA-deildinni

NBC óttast minnkandi sjónvarpsáhorf TALIÐ er að sjónvarpsáhorf á leiki í NBA-deildinni dragist saman í kjölfar ákvörðunar bandaríska körfuknattleiksmannsins Michaels Jordans um að hætta keppni. Met sem seint verður slegið Jordan, sem hóf leik í Meira
14. janúar 1999 | Viðskiptablað | 880 orð

Ekkert lát á samrunabylgjunni

SAMRUNI er orð sem oft heyrðist á síðasta ári bæði á erlendum og innlendum mörkuðum. Mikið hefur verið um samruna stórfyrirtækja úti í heimi og eru samrunarnir að verða stærri og stærri. Í bílageiranum er skemmst að minnast stórsamruna Chrysler og Meira
14. janúar 1999 | Viðskiptablað | 501 orð

Fjárfestingarbankinn spáir aukinni verðbólgu á árinu

Kostnaðarhækkanir á vinnumarkaði FJÁRFESTINGARBANKI atvinnulífsins hf. (FBA) spáir því að verðbólga hérlendis aukist lítilsháttar á þessu ári og innlendir langtímavextir lækki á næstu mánuðum. Þá er reiknað með að aukning vaxtamunar milli krónunnar og Meira
14. janúar 1999 | Viðskiptablað | 326 orð

Gjaldþrot í Kína vekur

ugg banka og markaða Shenzhen, Kína. Reuters. FYRIRÆTLANIR Kínverja um að leysa upp gjaldþrota fjármálafyrirtæki í eigu ríkisins, Gitic (Guangdong International Trust & Investment Corp), hafa vakið ugg erlendra bankastjóra og valdið lækkunum á Meira
14. janúar 1999 | Viðskiptablað | 3210 orð

Horft um öxl og fram á við í íslensku atvinnulífi

Bjartar horfur á hlutabréfamarkaði Mikil umskipti hafa orðið á umfjöllun og áhuga á hlutabréfaviðskiptum á Íslandi undanfarin ár. Á síðasta ári lagði um helmingur þjóðarinnar nafn sitt með einum eða öðrum hætti við kaup á hlutabréfum og þá ekki síst í Meira
14. janúar 1999 | Viðskiptablað | 108 orð

Knattspyrnudeild ÍBV

Hlutafjárvæðing skoðuð KNATTSPYRNUDEILD ÍBV hefur skipað nefnd sem á að skoða kosti þess að deildin verði gerð að hlutafélagi. Að sögn Jóhannesar Ólafssonar, formanns knattspyrnudeildar ÍBV, er í nefndinni fólk úr viðskiptalífi Vestmannaeyja, en hann Meira
14. janúar 1999 | Viðskiptablað | 757 orð

Landssíminn og Íslensk erfðagreining hf

. kaupa hlut í Gagnalind hf. Áhugi fyrir þróun hugbúnaðar á heilbrigðissviði Landssíminn og Íslensk erfðagreining hf. hafa keypt 20% hvort í Gagnalind hf., sem hefur um nokkurra ára skeið þróað sjúkraskrárkerfi og hugbúnað fyrir heilbrigðisstofnanir. Meira
14. janúar 1999 | Viðskiptablað | 252 orð

Lyfjaverslun Íslands

Stærsti hluthafinn í Delta HINN 30. desember síðastliðinn fór fram formleg afhending á framleiðslu- og þróunareiningu Lyfjaverslunar Íslands hf. til Delta hf. Við stutta athöfn af þessu tilefni afhenti Sigurður G. Jónsson, stjórnarformaður Delta hf., Meira
14. janúar 1999 | Viðskiptablað | 79 orð

Markaðsverðlaun ÍMARK

ÍMARK ­ félag íslensks markaðsfólks mun afhenda Markaðsverðlaun ÍMARK Verðlaunin eru veitt því fyrirtæki sem dómnefnd metur að hafi skarað fram úr á liðnu ári á sviði markaðsmála. Verðlaunaafhending mun fara fram á Hótel Sögu, Ársölum kl. 12­13:30. Meira
14. janúar 1999 | Viðskiptablað | 87 orð

Microsoftráðstefna

RÁÐSTEFAN "Þetta er Microsoft" ­ Minni eignarhaldskostnaður með Windows 2000 og Office 2000 verður haldin á Hótel Loftleiðum dagana 29. og 30. janúar 1999. Eins og í október sl. verða fyrirlestrarnir byggðir upp fyrir tvenns konar hópa. Föstudagur Meira
14. janúar 1999 | Viðskiptablað | 208 orð

Nýtt fréttarit um upplýsingatækni

TÖLVU-VÍSI, fréttabréfi Tölvu- og verkfræðisþjónustunnar, hefur verið breytt í almennt fréttarit um upplýsingatækni. Hlutverk ritsins er að flytja fréttir af tækninýjungum á tölvu- og símamarkaði hérlendis sem erlendis, segja frá framvindu mála á Meira
14. janúar 1999 | Viðskiptablað | 487 orð

Ótti við efnahagskreppu eftir 8% gengisfellingu í Brasilíu í gær

Gæti breiðst út um alla Suður-Ameríku Buenos Aires. Reuters. EFNAHAGSKREPPA er yfirvofandi í Brasilíu og er óttast að hún geti breiðst út til annarra ríkja Suður-Ameríku. Brasilía er áttunda stærsta hagkerfi heims og um 45% af iðnaðarútflutningi Meira
14. janúar 1999 | Viðskiptablað | 360 orð

Tafir á útlandaþjónustu Tals

ÞÓRÓLFUR Árnason, forstjóri Tals hf., segir ljóst að fyrirtækið hefji ekki útlandasímaþjónustu 15. janúar, eins og ráðgert hafi verið, vegna aðgerða Landssíma Íslands hf. sem hafi tafið fyrir opnun þjónustunnar. Landssíminn telur ásakanir Tals hf. Meira
14. janúar 1999 | Viðskiptablað | 171 orð

Verðbólga Fjárfestingarbanki atvinnulífsins hf

. (FBA) spáir því að verðbólga hérlendis aukist lítilsháttar á þessu ári og innlendir langtímavextir lækki á næstu mánuðum. Þá er reiknað með að aukning vaxtamunar milli krónunnar og vísitölu hennar til viðbótar við hægari aðgang að erlendu lánsfé Meira
14. janúar 1999 | Viðskiptablað | 195 orð

Viðskipti með hlutabréf í ÍS á gamlársdag

VÞÍ sendir Fjármálaeftirliti gögn um viðskiptin VERÐBRÉFAÞING ÍSLANDS hf. hefur ákveðið að senda Fjármálaeftirliti gögn varðandi viðskipti með bréf Íslenskra sjávarafurða hf. á gamlársdag. Stefán Halldórsson, framkvæmdastjóri Verðbréfaþings, sagði í Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.