Greinar föstudaginn 19. febrúar 1999

Forsíða

19. febrúar 1999 | Forsíða | 189 orð

Einhugur meðal Kúrda í London

UMSÁTRINU um gríska sendiráðið í London lauk í gær er 90 Kúrdar, sem höfðu tekið það herskildi, gáfu sig fram við lögregluna. Hundruð stuðningsmanna þeirra voru allan daginn fyrir utan bygginguna og ítrekuðu kröfur sínar um, að leiðtogi þeirra, Abdullah Öcalan, yrði látinn laus. Meira
19. febrúar 1999 | Forsíða | 128 orð

Nærbrækur fyrir listina

ÍRSKUR listamaður hefur látið þau boð út ganga til írskra kvenna að þær sendi honum einar nærbuxur hver, en brækurnar hyggst hann nota í listaverk, svokallaða innsetningu. Maurice Galway, sem býr í Cork-sýslu, segist þegar hafa safnað um hundrað nærbuxum frá vinkonum sínum, ættingjum og kunningjum. Meira
19. febrúar 1999 | Forsíða | 254 orð

Samningur að taka á sig mynd

CHRIS Hill, helsti sáttasemjarinn í Kosovo-viðræðunum, sagði í gær, að samningur um frið í héraðinu væri að taka á sig mynd. Borís Jeltsín, forseti Rússlands, sagðist í gær hafa sagt Bill Clinton, forseta Bandaríkjanna, jafnt í síma sem bréflega, Meira
19. febrúar 1999 | Forsíða | 550 orð

Tyrkir segjast ekki ætla að líða erlend afskipti

UM 90 Kúrdar, sem haft höfðu gríska sendiráðið í London á valdi sínu í þrjá daga, gáfust upp í gær en mótmæli Kúrda vegna handtöku uppreisnarforingjans Abdullah Öcalans héldu áfram í mörgum borgum Evrópu. Tyrkir létu heift Kúrda sem vind um eyru þjóta og réðust gegn skæruliðasveitum þeirra í Írak en í Grikklandi hafa þrír ráðherrar neyðst til að segja af sér vegna þessa máls. Meira
19. febrúar 1999 | Forsíða | 97 orð

Vill loka Barentshafi

YFIRVÖLD sjávarútvegsmála í Noregi og Rússlandi verða að loka Barentshafi að hluta. Einar Johansen, varaformaður í Norges Fiskarlag, einum helstu hagsmunasamtökum norskra sjómanna, lýsti yfir þessu í gær. Meira

Fréttir

19. febrúar 1999 | Innlendar fréttir | 200 orð

30 ára afmæli Breiðholtsskóla

NÚ stendur yfir 30. starfsár Breiðholtsskóla. Fyrsti skólinn í Breiðholtinu hóf starfsemi sína 24. september 1969. Breiðholtsskóli er einsetinn, heildstæður grunnskóli í Breiðholti 1. Í skólanum eru 570 nemendur í 28 bekkjardeildum. Kennarar skólans eru 47 og aðrir sem starfa á dagvinnutíma eru 21. Meira
19. febrúar 1999 | Erlendar fréttir | 98 orð

350 látnir úr óþekktum sjúkdómi

RÚMLEGA 350 manns hafa látist úr óþekktum sjúkdómi í norðausturhluta Afganistans, að því er heimildir innan stjórnarandstöðunnar í landinu greina frá. Flestir hafa látist í Badakhsan-héraði, sem liggur að landsmærum Tadsjikistans og Kína, en þar ráða stríðsherrar andsnúnir talebönum ríkjum. Meira
19. febrúar 1999 | Innlendar fréttir | 650 orð

Aðstoð og styrkir

LÍTIL og meðalstór fyrirtæki á sviði matvæla á Íslandi eiga nú kost á að fá aðstoð við að sækja um styrki til rannsókna- og þróunarstarfs hjá Evrópusambandinu. Um er að ræða svokallaða fimmtu rammaáætlun sambandsins, en aðstoð af þessu tagi byrjaði í fjórðu rammaáætlun Evrópusambandins. Meira
19. febrúar 1999 | Erlendar fréttir | 727 orð

Afrakstur samvinnu fjölda leyniþjónusta

ÞÓTT enn sé margt á huldu um tildrög handtöku skæruliðaleiðtogans Abdullah Öcalans í Kenýa á mánudag, virðast vissir hlutar reyfarakenndrar atburðarrásar málsins vera að skýrast. Nú hefur það verið upplýst að Öcalan kom tvisvar sinnum til Grikklands á þeim tíma sem hans var sem ákafast leitað af tyrkneskum stjórnvöldum. Meira
19. febrúar 1999 | Innlendar fréttir | 185 orð

Auglýsingu deiliskipulags ekki frestað

BORGARSTJÓRN Reykjavíkur varð ekki við tilmælum samtakanna Betri borgar að fresta auglýsingu á deiliskipulagi Reykjavíkurflugvallar. Erindi þess efnis barst borgarfulltrúum rétt fyrir borgarstjórnarfund og bar Eyþór Arnalds, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, tilmælin upp. Meira
19. febrúar 1999 | Innlendar fréttir | 191 orð

Aukin áhersla á fjármálastjórn

SAMKVÆMT nýju skipuriti fyrir embætti Lögreglustjórans í Reykjavík, sem dómsmálaráðherra staðfesti í lok síðasta ári, er aukin áhersla á innri fjármálastjórn á nýskilgreindu "rekstrar- og þjónustusviði", að sögn Sólmundar Más Jónssonar, nýráðins framkvæmdastjóra sviðsins. Sólmundur Már, sem er viðskiptafræðingur að mennt, tók við starfi framkvæmdastjóra nú um áramót. Meira
19. febrúar 1999 | Innlendar fréttir | 301 orð

Ábyrgð í sumum tilvikum hjá seljendum

SELJENDUR hugbúnaðar og tölva ættu í sumum tilvikum að standa straum af kostnaði vegna breytinga, endurnýjunar eða tjóns sem verður vegna kaupa á tölvum og hugbúnaði vegna 2000 vandans svonefnda. Þetta er mat Gunnars Thoroddsen lögfræðings sem starfar hjá hugbúnaðarfyrirtækinu Oz. Meira
19. febrúar 1999 | Erlendar fréttir | 186 orð

Áfall fyrir stjórnina

HÆSTIRÉTTUR Pakistans úrskurðaði á miðvikudag að umdeildir herdómstólar, sem Nawaz Sharif, forsætisráðherra landsins, setti á laggirnar til að stemma stigu við vaxandi ólgu og ofbeldisverkum í hafnarborginni Karachi, brytu í bága við stjórnarskrá Pakistans. Dómurinn er sagður vera verulegt áfall fyrir ríkisstjórn landsins. Meira
19. febrúar 1999 | Akureyri og nágrenni | 82 orð

Áhugi á skrifstofu á Akureyri

ÍÞRÓTTA- og ólympíusamband Íslands hefur sent bæjaryfirvöldum á Akureyri erindi þar sem lýst er áhuga sambandsins á að gera tilraun með að halda úti skrifstofu á Akureyri. Það yrði gert til að efla tengsl við landsbyggðina og félögin úti á landi. Jafnframt óskar sambandið eftir viðræðum við bæjaryfirvöld um málið. Meira
19. febrúar 1999 | Erlendar fréttir | 575 orð

Ásakanir um bellibrögð gegn leyniþjónustunni

TVEIR fyrrverandi yfirmenn tékknesku leyniþónustunnar gagnrýndu í fyrradag stjórn jafnaðarmanna í Tékklandi fyrir þátt hennar í dularfullu máli sem snertir bresku leyniþjónustuna MI6, umdæmisstjóra hennar í Tékklandi, meinta samkynhneigð hans og "upplýsingaleka" innan leyniþjónustu Tékklands. Meira
19. febrúar 1999 | Erlendar fréttir | 233 orð

Bardagar hefjast á ný í Lýðveldinu Kongó

SKÆRULIÐASVEITIR Ernest Wamba dia Wambas, sem undanfarin misseri hafa barist við hersveitir Laurents Kabila, forseta lýðveldisins Kongó, voru á þriðjudag sagðar hafa hafið nýja sókn gegn stjórnarhernum. Markar sóknin enda á mánaðarhléi á bardögum en afrískir sáttasemjarar hafa að undanförnu reynt að fá Kabila til að samþykkja vopnahlé og beinar viðræður við skæruliðana. Meira
19. febrúar 1999 | Erlendar fréttir | 93 orð

Berklar í Rússlandi

RÁÐHERRA heilbrigðismála í Rússlandi hafur farið þess á leit við Alþjóðabankann að hann veiti Rússum lán svo að þeir geti betur hamlað gegn útbreiðslu berkla í landinu. "Tíðni smits óx um 7% árið 1998," sagði ráðherrann, Vladimir Starodubov, í útvarpsviðtali og bætti því við að 100.000 manns hefðu smitast af berklum á tíu mánuðum, frá febrúar til ársloka í fyrra. Meira
19. febrúar 1999 | Erlendar fréttir | 382 orð

Bretar og Þjóðverjar óánægðir

MEÐ ÁKVÖRÐUN sinni að mæla gegn því að því verði frestað enn um sinn að afnema tollfrjálsa verzlun innan Evrópusambandsins (ESB) hefur framkvæmdastjórn ESB kallað yfir sig hörð viðbrögð stjórnvalda í nokkrum aðildarlöndum, sér í lagi í Bretlandi og Þýzkalandi. Meira
19. febrúar 1999 | Innlendar fréttir | 125 orð

Dagskrá Alþingis

ÞINGFUNDUR Alþingis hefst kl. 10. 30 í dag. Eftir atkvæðagreiðslu verður rætt um eftirfarandi mál. 1. Jafnréttislög. Frh. 1. umr. 2. Háskóli Íslands. 1. umr. 3. Háskólinn á Akureyri. 1. umr. 4. Kennaraháskóli Íslands. 1. umr. 5. Almannatryggingar. 1. umr. 6. Almannatryggingar og félagsleg aðstoð. 1. umr. 7. Málefni aldraðra. 1. umr. 8. Meira
19. febrúar 1999 | Innlendar fréttir | 449 orð

Einhver stærstu pólitísku tíðindi á þessari öld

RANNVEIG Guðmundsdóttir var kjörin formaður þingflokks Samfylkingarinnar sem stofnaður var í gær. Jafnframt stofnun hins nýja þingflokks voru þingflokkar Alþýðubandalags, jafnaðarmanna og Samtaka um kvennalista lagðir niður. Meira
19. febrúar 1999 | Innlendar fréttir | 919 orð

Einkamál vænlegra til árangurs

NÚ virðist líða að því að lögð verði fyrir dómstóla sú spurning í einu eða öðru formi hvað átt hafi verið við með dómi Hæstaréttar 3. desember síðastliðinn í máli Valdimars Jóhannessonar gegn íslenska ríkinu. Hvort með dómnum hafi að einhverju leyti verið hróflað við núverandi kvótakerfi við stjórn fiskveiða eða hvort lög nr. 1 frá 14. janúar 1999 dugi sem viðbrögð við þeim dómi. Meira
19. febrúar 1999 | Akureyri og nágrenni | 98 orð

Engin tengsl við Norðurpólinn

EIGENDUR Jólagarðsins í Eyjafirði hafa sent frá sér fréttatilkynningu vegna umfjöllunar fjölmiðla um uppgjör Norðurpólsins á Akureyri. Að gefnu tilefni og til að forðast frekari misskilning vilja eigendur Jólagarðsins koma eftirfarandi á framfæri. "Jólagarðurinn er einkarekið fjölskyldufyrirtæki. Hann hefur verið farsællega starfræktur í þrjú ár. Meira
19. febrúar 1999 | Akureyri og nágrenni | 142 orð

Epal gefur iðjuþjálfun stóla

EPAL hefur gefið iðjuþjálfunarbraut Háskólans á Akureyri sex stóla en þeir verða notaðir sem hjálpartæki við kennslu nemenda á brautinni. Stólarnir sem um ræðir eru norskrar gerðar og sérhannaðir en notkun þeirra getur virkað fyrirbyggjandi t.d. varðandi bakverki. Meira
19. febrúar 1999 | Innlendar fréttir | 98 orð

Ferja milli Þorlákshafnar og Aberdeen?

VERIÐ er að kanna hvort raunhæft er að efna til ferjusiglinga milli Þorlákshafnar og Aberdeen í Skotlandi. Þetta kom fram þegar Alfreð Þorsteinsson, borgarfulltrúi Reykjavíkurlistans, kynnti viljayfirlýsingu borgarinnar og Ölfushrepps um samstarf á borgarstjórnarfundi í gær. Meira
19. febrúar 1999 | Akureyri og nágrenni | 248 orð

Fiskihöfnin dýpkuð

FÆREYSKA fyrirtækið Sandgrevstur í Fuglafirði hóf í vikunni framkvæmdir við dýpkun Fiskihafnarinnar á Akureyri en fyrirækið átti lægsta tilboðið í verkið. Alls bárust fjögur tilboð í þennan fyrri áfanga af tveimur við Fiskihöfnina en Sandgrevstur bauðst til að vinna verkið fyrir um 23 milljónir króna, sem er um 66% af kostnaðaráætlun. Meira
19. febrúar 1999 | Akureyri og nágrenni | 83 orð

Fjölskyldudagur og póstaleikur

FJÖLSKYLDUDAGUR verður í Valhöll, útileguskála Skátafélagsins Klakks á Akureyri, á sunnudag, 21. febrúar, frá kl. 14 til 17. Hann hefst með útileikjum og sleðakeppni, boðið verður upp á kakó og kex og deginum lýkur með skátasöngvum. Eru skátar og foreldrar þeirra hvattir til að mæta í Valhöll. Á laugardag, 20. Meira
19. febrúar 1999 | Erlendar fréttir | 416 orð

Flett ofan af undirróðri og persónunjósnum

NÝR yfirmaður leyniþjónustu Slóvakíu ­ eða "ríkisöryggisþjónustunnar" sem almennt er þekkt undir skammstöfuninni SIS ­ greindi frá því á lokuðum þingfundi að í stjórnartíð Vladimirs Meciars hefði henni verið óspart beitt á vafasaman hátt gegn þegnum landsins og til undirróðurs gegn grannríkjum. Frá þessu var greint í slóvakíska dagblaðinu SME í gær. Meira
19. febrúar 1999 | Akureyri og nágrenni | 213 orð

Framsóknarmenn vara við skuldasöfnun

GUÐMUNDUR Ómar Guðmundsson, bæjarfulltrúi Framsóknarflokks, varaði við því á fundi bæjarstjórnar Akureyrar í vikunni að bæjarsjóður færi út í skuldasöfnun, en honum þótti sýnt að í það stefndi. Nefndi hann í tengslum við umræðu um reikningsyfirlit bæjarsjóðs að farið hefði verið 10% fram úr endurskoðaðri fjárhagsáætlun síðasta árs eða um 170 milljón króna. Meira
19. febrúar 1999 | Innlendar fréttir | 141 orð

Fundir um ábyrgð og nýja námskrá

SKÓLA- og fræðslunefnd Sjálfstæðisflokksins efnir til tveggja opinna funda um skólamál í næstu viku. Mánudaginn 22. febrúar verður umræðufundur sem ber yfirskriftina Okkar skylda ­ þeirra skylda. Meira
19. febrúar 1999 | Innlendar fréttir | 102 orð

Fyrirlestur um hrygningu, klak og hafrannsóknir

TVEIR fyrirlestrar á vegum Hollvinasamtaka Háskóla Íslands verða laugardaginn 20. febrúar í sal 3 í Háskólabíói og hefjast þeir kl. 14. Fyrirlesarar verða Jóhann Sigurjónsson forstjóri Hafrannsóknastofnunar og dr. Guðrún Marteinsdóttir fiskvistfræðingur. Hrygning, klak og nýliðun þorsks er yfirskrift fyrirlestrar Guðrúnar. Meira
19. febrúar 1999 | Landsbyggðin | 322 orð

Gamla Ljósavatnskirkja að ljúka núverandi hlutverki sínu

Laxamýri-Ný kirkja verður tekin í notkun að bænum Ljósavatni á næsta ári í tilefni af því að eitt þúsund ár eru liðin frá kristnitöku á Íslandi. Þegar hefur verið gerður grunnur að nýju kirkjunni og verður framkvæmdum fram haldið í sumar. Gamla kirkjan, sem þar stendur nú, lýkur því hlutverki sínu á staðnum, en hugmyndir hafa komið fram um að flytja hana eitthvert annað. Meira
19. febrúar 1999 | Innlendar fréttir | 51 orð

Gáfu legudeild krabbameinslækninga spólur

SAM-BÍÓIN gáfu fyrir skömmu legudeild krabbameinslækninga á Landspítalanum safn af myndbandsspólum. Alfreð Árnason afhenti gjöfina fyrir hönd Sam- bíóa og veitti Þórarinn Sveinsson, forstöðumaður krabbameinslækningadeildar, gjöfinni viðtöku. Á myndinni eru (f.v. Meira
19. febrúar 1999 | Innlendar fréttir | 90 orð

Greiðslur úr sjóðum launafólks dragist ekki frá skaðabótum

EFTIRFARANDI ályktun hefur borist frá Alþýðuflokki-Jafnaðarmannaflokki Íslands: "Flokksstjórnarfundur Alþýðuflokksins-Jafnaðarmannaflokks Íslands, haldinn 16.2. 1999 skorar á ríkisstjórn Íslands að hverfa nú þegar frá þeirri fyrirætlan að hegna launafólki fyrir sparnað sinn í lífeyris- og sjúkrasjóðum verkalýðshreyfingarinnar. Meira
19. febrúar 1999 | Innlendar fréttir | 87 orð

Gæsluvarðhald til 25. mars

ANNAR mannanna tveggja, sem handteknir voru skömmu eftir miðnætti aðfaranótt fimmtudags vegna gruns um ránið í söluturninum Bússu, Garðastræti í fyrrakvöld, var í gær úrskurðaður í gæsluvarðhald til 25. mars en hinn er enn í haldi lögreglu. Mennirnir höfðu um 10­15 þúsund krónur upp úr krafsinu og ógnaði annar þeirra ungri starfstúlku með hnífi á meðan hinn beið úti. Meira
19. febrúar 1999 | Innlendar fréttir | 579 orð

"Hafa fulla lagalega heimild"

ÞÓRÐUR Skúlason framkvæmdastjóri Sambands íslenskra sveitarfélaga kveðst telja heimild sveitarfélaga til að innheimta leikskólagjöld vera ótvíræða í lögum. Í fréttaskýringu í Morgunblaðinu í gær kom fram að efni kunni að vera til að endurskoða gjaldtöku sveitarfélaga á ýmsum sviðum og sagt í því sambandi að ekki sé að finna lagaheimild fyrir innheimtu leikskólagjalda. Meira
19. febrúar 1999 | Innlendar fréttir | 110 orð

Harður árekstur við Norðurá

TVÆR fólksbifreiðir lentu í hörðum árekstri við Norðurá í Akrahreppi um klukkan 14.30 í gær og eru báðir bílarnir taldir ónýtir. Hjón sem voru í annarri bifreiðinni voru flutt á Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri með sjúkrabifreið og var eiginkonan lögð inn á handlækningadeild með alvarlega höfuðáverka, en að sögn læknis var líðan hennar stöðug í gærkvöld. Meira
19. febrúar 1999 | Innlendar fréttir | 492 orð

Hús rýmd á Ísafirði, í Súðavík og Bolungarvík

NOKKUR hús voru rýmd seint í gærkvöld á Ísafirði, í Súðavík og Bolungarvík vegna hættu á snjóflóðum. Tilmælin um rýmingu voru gefin út eftir samráð Veðurstofu Íslands við sýslumanninn á Ísafirði og sýslumanninn í Bolungarvík. Meira
19. febrúar 1999 | Innlendar fréttir | 207 orð

Hvetja Vestfirðinga til að fjölmenna í róður

TÓLF manns, víða að af Vestfjörðum, hafa sent frá sér fréttatilkynningu þar sem skorað er á Vestfirðinga að fjölmenna í róður í fyrstu viku maímánaðar til að veiða sér í soðið og nýta sér þannig heimild í lögum um stjórn fiskveiða til veiða með handfærum til eigin neyslu. Meira
19. febrúar 1999 | Erlendar fréttir | 306 orð

Hvolfdu baunum við bústað Blairs

BRESKA lögreglan handtók í gær sjö umhverfisverndarsinna eftir að þeir höfðu hvolft fjórum tonnum af erfðabreyttum sojabaunum frá Bandaríkjunum á götuna framan við opinber húsakynni breska forsætisráðherrans, Tonys Blairs. Meira
19. febrúar 1999 | Innlendar fréttir | 296 orð

Hæstiréttur hafnar endurkröfurétti

HÆSTIRÉTTUR úrskurðaði í gær í tveimur áfrýjunarmálum Vífilfells ehf., gegn Framsóknarflokknum annars vegar og Framkvæmdasjóði hins vegar. Í báðum tilvikum staðfesti Hæstiréttur úrskurði héraðsdóms og hafnaði endurkröfurétti Vífilfells á hendur nefndra aðila. Tildrög málsins voru þau að Vífilfell ehf. Meira
19. febrúar 1999 | Innlendar fréttir | 111 orð

Ísland fái ekki forystu

FRUMKVÆÐI Íslands í vetnismálum ætti að ýta alvarlega við Noregi, og verkefni Norsk Hydro með DaimlerChrysler og Shell um að vetni komi í stað mengandi orkugjafa í bílum og bátum vekur eftirtekt í Noregi, segja talsmenn umhverfissamtakanna Bellona, og bæta við að Ísland megi ekki ná forystu í þessu efni. Meira
19. febrúar 1999 | Innlendar fréttir | 127 orð

Íþróttahátíð á ári aldraðra

FÉLAG áhugamanna um íþróttir aldraðra, sem stofnað var 1985, stóð fyrir árlegum íþróttadegi í fyrradag. Hefð hefur komist á að halda hátíðina á öskudag en að þessu sinni nefndist hún "Íþróttahátíð á degi aldraðra". Að sögn Guðrúnar Nielsen, formanns félagsins, tóku að þessu sinni 12 hópar frá félagsmiðstöðvum á Stór-Reykjavíkursvæðinu þátt í hátíðahöldunum, eða um 300 manns. Meira
19. febrúar 1999 | Akureyri og nágrenni | 54 orð

Kirkjustarf

KIRKJUSKÓLI í Svalbarðskirkju kl. 11 á laugardag, 20. febrúar. Kyrrðar- og bænastund kl. 21 á sunnudagskvöld. Guðsþjónusta kl. 14 á sunnudag í Laufáskirkju. Ræðuefni: Erum við andlega blönk? Sérstaklega talað til barnanna. Fermingarfræðsla á prestssetrinu kl. 11 á sunnudag. Kirkjuskóli í Grenivíkurkirkju á laugardag kl. 13.30. Guðsþjónusta í Grenilundi kl. 16 á sunnudag. Meira
19. febrúar 1999 | Innlendar fréttir | 63 orð

Kosið um tónlistarmenn á Netinu

KOSNING vegna íslensku tónlistarverðlaunanna 1999 hefst í dag, föstudaginn 19. febrúar. Þá verður í fyrsta skipti hægt að kjósa á Netinu um þá tónlistarmenn sem eru tilnefndir þetta árið. Einnig verður hægt að kjósa í gegnum DV á hefðbundinn hátt. Slóðin er http://www.centrum. is/itv/ eða í gegnum visir.is Íslensku tónlistarverðlaunin verða afhent 11. mars nk. Meira
19. febrúar 1999 | Innlendar fréttir | 357 orð

Krefjast breytinga á framboðslistanum

ÁSLAUG Jóh. Jensdóttir og Þórlaug Ásgeirsdóttir, sjálfstæðiskonur á Vestfjörðum, hafa sent Morgunblaðinu eftirfarandi yfirlýsingu, sem þær undirrita "fyrir hönd óánægðra sjálfstæðiskvenna á Vestfjörðum": "Um síðustu helgi kom fram í fjölmiðlum að kjörnefnd flokksins á Vestfjörðum hefði lokið störfum fyrir kjördæmisþing flokksins sem vera á um næstu helgi. Meira
19. febrúar 1999 | Innlendar fréttir | 170 orð

Krefjast breytinga á listanum

ÓÁNÆGJU gætir meðal sjálfstæðiskvenna á Vestfjörðum með tillögu uppstillingarnefndar flokksins, en tillagan gerir ráð fyrir að engin kona verði í fjórum efstu sætum framboðslista Sjálfstæðisflokksins í kjördæminu. Áslaug Jóh. Meira
19. febrúar 1999 | Akureyri og nágrenni | 112 orð

Kvikmyndaklúbburinn sýnir Tímaþjófinn

KVIKMYNDAKLÚBBUR Akureyrar sýnir nú um helgina frönsku kvikmyndina Tímaþjófinn, sem byggð er á samnefndri bók Steinunnar Sigurðardóttur. Myndin fjallar um þrjár ungar konur sem búa á prestssetri við sjóinn, systurnar Öldu og Olgu og Siggu dóttur Olgu. Meira
19. febrúar 1999 | Landsbyggðin | 309 orð

Kynjaverur á ferðinni á öskudag

Vaðbrekku, Jökuldal, Tálknafirði-Litlar kynjaverur voru víða á ferðinni á öskudag og kötturinn var sleginn úr tunnunni eins og hefð er fyrir. Á Tálknafirði var haldinn öskudagsfagnaður í íþrótta- og félagsheimilinu. Og að venju voru búningar og gervi af ýmsum gerðum og augljóst að mikil vinna liggur að baki sumum búninganna. Meira
19. febrúar 1999 | Innlendar fréttir | 31 orð

Kynning á svæðameðferð

Kynning á svæðameðferð KYNNING verður haldin á svæðameðferð á Heilsusetri Þórgunnu í Skipholti 50c á morgun, laugardag, og verður boðið upp á ókeypis prufutíma í svæðanuddi milli klukkan 14 og 17. Meira
19. febrúar 1999 | Innlendar fréttir | 534 orð

Laun í uppsagnarfresti skerða ekki biðlaun

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur hefur dæmt íslenska ríkið til að greiða fyrrverandi starfsmanni Ríkissjónvarpsins 227 þúsund krónur með vöxtum frá janúar 1998. Rétturinn hafnar því að laun, sem greidd eru í uppsagnarfresti, skerði biðlaun, sem greidd eru til ríkisstarfsmanna er störf þeirra eru lögð niður. Magnhildi Ólafsdóttur var sagt upp störfum 18. Meira
19. febrúar 1999 | Innlendar fréttir | 349 orð

Leitað eftir lið sinni á Íslandi

Á SUMRI komanda er ráðgert að endurbyggja minnisvarða um Káinn, eða Kristján Níels Júlíus Jónsson (1860-1936), í bænum Mountain í Norður-Dakota, þar sem skáldið bjó lengst af í Bandaríkjunum. Minnisvarðinn verður vígður 2. ágúst, í lok íslensku þjóðernishátíðarinnar sem haldin verður dagana 30. júlí til 2. ágúst. Meira
19. febrúar 1999 | Akureyri og nágrenni | 37 orð

Lionsmenn selja blóm

FÉLAGAR í Lionsklúbbnum Vitaðsgjafa munu um komandi helgi ganga í hús í Eyjafjarðarsveit og á Svalbarðsströnd og selja blómvendi í tilefni konudags, sem er á sunnudag. Ágóði af blómasölunni mun renna til styrktarverkefna klúbbsins. Meira
19. febrúar 1999 | Innlendar fréttir | 92 orð

Lífeyrissjóði sjómanna verði úthlutað þorski

MIÐSTJÓRN Frjálslynda flokksins hefur lagt til við sjávarútvegsnefnd Alþingis að Lífeyrissjóði sjómanna verði úthlutað 10.000 tonnum af þorski í tvö ár til að rétta við fjárhag sjóðsins. Í greinargerð frá flokknum segir að vegna þrenginga Lífeyrissjóðs sjómanna hafi forsjármenn hans neyðst til að skerða greiðslur til lífeyrisþega um 12% og að við það verði ekki unað. Meira
19. febrúar 1999 | Miðopna | 558 orð

Lífrænn úrgangur til uppgræðslu í Landnámi Ingólfs

FYRSTA verkefni Reykjavíkur ­ menningarborgar Evrópu árið 2000 var ýtt úr vör í gær með kynningu á verkefninu Skil 21. Verkfræðistofan Línuhönnun og landgræðslusamtökin Gróður fyrir fólk í Landnámi Ingólfs standa að verkefninu í samvinnu við Reykjavík ­ menningarborg Evrópu árið 2000. Meira
19. febrúar 1999 | Innlendar fréttir | 113 orð

Með fullri reisn í Loftkastalanum

NEMENDAFÉLAG Fjölbrautaskólans í Breiðholti sýnir um þessar mundir leikritið Með fullri reisn í Loftkastalanum. Sýningin byggist á kvikmyndinni "Full Monty" sem sýnd var í kvikmyndahúsum borgarinnar á sl. ári. Leikstjóri er Guðmundur R. Kristjánsson og sá hann einnig um handritsskrif og þýðingar á söngtextum. Meira
19. febrúar 1999 | Landsbyggðin | 321 orð

Minnisvarði um sögu Kaupfélags Rangæinga

Hvolsvelli-Opnað hefur verið á Hvolsvelli safn sem spannar sögu Kaupfélags Rangæinga frá upphafi 1919 til ársins 1996, þegar það sameinaðist Kaupfélagi Árnesinga. Safnið er í húsi Sögusetursins á Hvolsvelli, Sunnuhúsinu, og samanstendur af miklum fjölda mynda og muna úr sögu félagsins. Meira
19. febrúar 1999 | Akureyri og nágrenni | 105 orð

Nám fatlaðra í framhaldsskóla

KYNNINGAR- og umræðufundur á vegum Þroskahjálpar á Norðurlandi eystra um nám fatlaðra nemenda í framhaldsskóla verður haldinn á Fosshótel KEA á laugardag, 20. febrúar frá kl. 11 til 14. Ingibjörg Auðunsdóttir kynnir starf ráðgjafahóps á vegum menntamálaráðuneytis um nám fatlaðra nemenda í framhaldsskóla. Meira
19. febrúar 1999 | Innlendar fréttir | 83 orð

Ný prentsmiðja á gömlum grunni

EIGENDASKIPTI urðu á prentsmiðjunni Skemmuprenti í Kópavogi um síðustu áramót. Við rekstrinum tóku Ólafur Guðlaugsson og Bjarni Þ. Bjarnason af Hilmari Gunnlaugssyni, sem lét af störfum eftir tveggja áratuga starf í fyrirtækinu. Áfram verður boðið upp á alla almenna prentþjónustu auk stönsunar, auglýsingagerðar og litljósritunar. Meira
19. febrúar 1999 | Innlendar fréttir | 82 orð

Ný stjórn Félags íslenskra fræða

AÐALFUNDUR Félags íslenskra fræða var haldinn hinn 11. febrúar sl. Á aðalfundi var kosin ný stjórn og hana skipa: Ármann Jakobsson formaður, Steinunn Inga Óttarsdóttir ritari, Örn Hrafnkelsson gjaldkeri, Sigríður Baldursdóttir varaformaður, Eiríkur Guðmundsson vararitari og Guðrún Theódórsdóttir varagjaldkeri. Meira
19. febrúar 1999 | Innlendar fréttir | 700 orð

Ófremdarástand sem sett hefur markaðinn úr skorðum

FASTEIGNASALAR gagnrýna harðlega miklar tafir á afgreiðslu umsókna hjá Íbúðalánasjóði og sendi stjórn Félags fasteignasala félagsmálaráðherra skeyti sl. miðvikudag þar sem lýst er miklum áhyggjum vegna þess ástands sem komið sé upp og hafi valdið verulegum vandræðum. Meira
19. febrúar 1999 | Miðopna | 925 orð

Óttast um afdrif lýðræðisins í ESB Evrópuþingmaðurinn Jonas Sjöstedt hefur beitt sér gegn þátttöku Svíþjóðar í ESB og

EVRÓPUSAMBANDIÐ er óðum að þróast í átt að evrópsku sambandsríki, þar sem virkt lýðræði eins og það hefur tíðkazt á Norðurlöndum má sín lítils fyrir sérfræðingaveldinu. Þetta er skoðun Jonas Sjöstedt, sem er einn tuttugu og tveggja Svía sem eiga sæti á Evrópuþinginu, þingi Evrópusambandsins (ESB). Meira
19. febrúar 1999 | Akureyri og nágrenni | 207 orð

Safnað í sparibauka

FJÖGUR fyrirtæki, Ora, Límmiðar Norðurlands, Toppmenn og sport og Jón sprettur, hafa afhent unglingaráði knattspyrnudeildar KA 500 niðursuðudósir sem útbúnar hafa verið sem sparibaukar. Magnús Sigurólason, formaður unglingaráðsins, sagði að ætlunin væri að þeir krakkar sem æfa knattspyrnu með félaginu færu með baukana heim þar sem safnað yrði í þá, Meira
19. febrúar 1999 | Innlendar fréttir | 161 orð

Samið um smíði skips fyrir milljarð í Chile

SKÖMMU fyrir miðnætti í gærkvöldi var skrifað undir samning um að skipasmíðastöðin Asmar í Chile smíði nóta- og flottrollsskip fyrir Gjögur hf. og er kaupverðið um milljarður króna. Fengur ehf. og norska fyrirtækið Ulstein Nordvestconsult hönnuðu skipið sem verður afhent um mitt næsta ár, en smíðatími er áætlaður um 12 til 15 mánuðir. Meira
19. febrúar 1999 | Innlendar fréttir | 432 orð

Segir ástæðuna vera lóðaskort

GUÐLAUGUR Þór Þórðarson borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokks segir ástæðu þess að Reykvíkingar flytjast í æ ríkari mæli til Kópavogs vera lóðaskort í Reykjavík. Hann hefur safnað saman tölum frá Hagstofu Íslands um flutning íbúa milli Reykjavíkur og Kópavogs og þar kemur í ljós að síðan 1995 hefur brottfluttum Reykvíkingum til Kópavogs fjölgað gífurlega á móti brottfluttum Kópavogsbúum til Meira
19. febrúar 1999 | Akureyri og nágrenni | 56 orð

Sigurjón hættir í bæjarstjórn

SIGURJÓN Magnússon bæjarfulltrúi Vinstrimanna og óháðra óskaði eftir því á fundi bæjarstjórnar Ólafsfjarðar á þriðjudag að fá lausn frá störfum. Ein af ástæðum þess að Sigurjón óskar lausnar er dvínandi áhugi á bæjarpólitíkinni. Gunnar Reynir Kristinsson sem skipaði fjórða sæti lista Vinstrimanna og óháðra tekur sæti Sigurjóns í bæjarstjórn Ólafsfjarðar. Meira
19. febrúar 1999 | Akureyri og nágrenni | 83 orð

Símon sýnir í Deiglunni

SÍMON Hólm Reynisson opnar málverkasýningu í Deiglunni í Kaupvangsstræti á morgun, laugardaginn 20. febrúar kl. 14. Símon er fæddur á Eskifirði en býr nú á Sambýlinu við Þrastarlund 3 á Akureyri. Þetta er fyrsta sýning Símonar. Þau málverk sem hann sýnir eru flest unnin á líðandi vetri, ýmist undir handleiðslu Jónasar Viðars myndlistarmanns eða í Hvammshlíðarskóla. Meira
19. febrúar 1999 | Innlendar fréttir | 210 orð

Sjálfstæðismenn segja óánægju vegna lóðaskorts

MARGRA klukkutíma umræða um lóðamál í Reykjavík varð á fundi borgarstjórnar Reykjavíkur í gær. Borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins sögðu lóðaskort valda hækkun fasteignaverðs með fasteignabraski en borgarfulltrúar Reykjavíkurlista sögðu hvorki land- né lóðaskort í borginni. Meira
19. febrúar 1999 | Akureyri og nágrenni | 129 orð

Skákþing Akureyar í yngri flokkum

SKÁKÞING Akureyrar í yngri flokkum hefst í skákheimilinu við Þingvallastræti 18 á morgun, laugardaginn 20. febrúar og þá verður haldið áfram annan laugardag, 27. febrúar. Teflt er í þremur flokkum, unglingaflokki, 13 til 15 ára, drengjaflokki, 10 til 12 ára og barnaflokki 9 ára og yngri. Taflið hefst kl. 13.30 og er þátttökugjald 300 krónur og eru allir velkomnir. Meira
19. febrúar 1999 | Innlendar fréttir | 54 orð

SKB afhentur styrkur

JÓLATRÉSSALAN Landakot seldi jólatré fyrir síðustu jól m.a. til styrktar börnum með krabbamein. Eftir uppgjör sem nýlega átti sér stað mætti framkvæmdastjóri fyrirtækisins, Sæmundur Norðfjörð, á skrifstofu SKB til að afhenda hlut félagsins og var myndin tekin við það tækifæri. Meira
19. febrúar 1999 | Innlendar fréttir | 877 orð

Sofið á kórloftinu ­ spjallað úr stólnum

Ferðafólk sem leið á um Austfirði getur fengið gistingu í 120 ára gamalli kirkju á Stöðvarfirði, notið lífsins í rólegu og fallegu umhverfi, sofið á kórloftinu eða á kirkjubekkjum, spjallað við gesti úr prédikunarstólnum og tyllt kaffikrúsinni á altarið. Helgi Bjarnason kynnti sér nýjung í ferðaþjónustu. Meira
19. febrúar 1999 | Innlendar fréttir | 153 orð

Starfsemi aðskilin frá starfsemi lögreglu

DÓMSMÁLARÁÐHERRA, Þorsteinn Pálsson, mælti í gær fyrir frumvarpi til laga um breytingar á lögum um eftirlit með útlendingum. Í frumvarpinu er kveðið á um að forstjóri, skipaður af ráðherra, veiti Útlendingaeftirlitinu forstöðu í stað þess að stofnunin heyri undir ríkislögreglustjóra. Meira
19. febrúar 1999 | Innlendar fréttir | 211 orð

Starfsemin lögð niður

LAGT hefur verið fram á Alþingi stjórnarfrumvarp þess efnis að starfsemi Ferðamálasjóðs verði lögð niður og að Byggðastofnun yfirtaki eignir hans og skuldir. Í athugasemdum við frumvarpið kemur fram að afkoma sjóðsins hafi verið sveiflukennd á undanförnum árum og að í árslok 1998 hafi skuldastaða sjóðsins verið rúmar 964 milljónir króna. Meira
19. febrúar 1999 | Innlendar fréttir | 152 orð

Stofnfundur Búmanna á Suðurlandi

STOFNFUNDUR Búmanna á Suðurlandi verður haldinn í félagsheimilinu Aratungu, Reykholti, Biskupstungnahreppi, laugardaginn 20. febrúar kl. 14. Í fréttatilkynningu segir: "Búmenn er félag um nýjar leiðir í húsnæðismálum fólks 50 ára og eldra. Félagið mun með nýjum lögum um búseturéttarfyrirkomulag geta boðið félagsmönnum öðruvísi og léttari fjármögnun frá Íbúðalánasjóði. Meira
19. febrúar 1999 | Innlendar fréttir | 265 orð

Sýknað af bótakröfu vegna ófullnægjandi viðgerðar

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur hefur sýknað Bæti ehf. af ákæru Þörungarverksmiðjunnar, en verksmiðjan krafðist rúmlega 4 milljóna króna í skaðabætur vegna viðgerðar sem Bætir gerði á skipsvél Karlseyjar árið 1996, en verksmiðjunni þótti viðgerðin ófullnægjandi. Í niðurstöðu dómsins segir að eftir að vél skipsins hafi verið tekin upp árið 1996 hafi fyrst orðið vart við vatnsleka inn á vélina hinn 16. Meira
19. febrúar 1999 | Innlendar fréttir | 2119 orð

Sýning árið 2000 sýni tengsl Íslands og N-Þýskalands Í Bremen eru uppi áætlanir um að efna til sýningar á Íslandi í tilefni af

Karl Uwe Beckmeyer, ráðherra viðskipta, hafnarmála og samgangna í borgríkinu Bremen Sýning árið 2000 sýni tengsl Íslands og N-Þýskalands Í Bremen eru uppi áætlanir um að efna til sýningar á Íslandi í tilefni af afmæli kristnitöku og landafunda á næsta ári og er Karl Uwe Beckmeyer, Meira
19. febrúar 1999 | Innlendar fréttir | 164 orð

Talsvert um árekstra á landinu

TALSVERT var um árekstra á landinu í gær í slæmri færð og hálku, meðal annars urðu 30­40 árekstrar í Reykjavík. Þrír voru fluttir á sjúkrahús eftir að bifreið lenti á ljósastaur við Hafnarfjarðarveg, skammt sunnan við Kópavogslækinn, um klukkan hálfníu í gærkvöldi. Meiðsli þeirra reyndust ekki vera alvarleg. Starfsmaður frá Rafmagnsveitunni var kallaður út til að aftengja staurinn. Meira
19. febrúar 1999 | Innlendar fréttir | 427 orð

Tap blasir við viðskiptavinum

STJÓRN Félags fasteignasala hefur sent Páli Péturssyni félagsmálaráðherra skeyti þar sem segir að ófremdarástand ríki á fasteignamarkaðnum og krefst stjórnin þess að ráðherra grípi tafarlaust til aðgerða vegna langvarandi tafa á afgreiðslu umsókna hjá Íbúðalánasjóði. Meira
19. febrúar 1999 | Innlendar fréttir | 406 orð

Tilfærslur ákveðnar í utanríkisþjónustunni

UTANRÍKISRÁÐHERRA hefur ákveðið að gera nokkrar breytingar á skipan sendiherra í utanríkisþjónustunni. Helgi Ágústsson ráðuneytisstjóri tekur við embætti sendiherra Íslands í Kaupmannahöfn 15. apríl nk. Hann verður jafnframt sendiherra gagnvart Litháen, Tyrklandi og Bosníu og Hersegóvínu. Helgi var skipaður sendiherra í utanríkisþjónustunni árið 1987. Meira
19. febrúar 1999 | Innlendar fréttir | 118 orð

Til hamingju

INGIBJÖRG Pálmadóttir heilbrigðisráðherra hélt í gær upp á 50 ára afmæli sitt í Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akranesi. Um 500 manns mættu í afmælið. Leiðtogar ríkisstjórnarinnar, Davíð Oddsson og Halldór Ásgrímsson, fluttu ræður ásamt fjöldamörgum öðrum. Meira
19. febrúar 1999 | Landsbyggðin | 174 orð

Tölvunámskeið á Tálknafirði

Tálknafirði-Þessa dagana er haldið tölvunámskeið á Tálknafirði á vegum Farskóla Vestfjarða í samvinnu við grunnskólann á staðnum sem leggur til aðstöðu og tækjakost. Kennari á námskeiðinu er Ágústa Bárðardóttir en hún hefur kynnt sér tölvu- og upplýsingatækni í Kennaraháskólanum og hjá Ísmennt kynnti hún sér heimasíðugerð og notkun Netsins. Meira
19. febrúar 1999 | Innlendar fréttir | 154 orð

Uppboð á herrabindum

UPPBOÐ á herrabindum þjóðþekktra karlmanna verður haldið til styrktar krabbameinssjúkum börnum í Kringlunni á morgun, laugardaginn 20. febrúar. Að uppboðinu stendur JC-hreyfingin (Junior Chamber) í samvinnu við Styrktarfélag krabbmeinssjúkra barna. Meira
19. febrúar 1999 | Innlendar fréttir | 96 orð

Valgerður Jónsdóttir kjörin í stjórn

VALGERÐUR Jónsdóttir svæfingarlæknir var á Alþingi í vikunni kjörin í stjórn Þróunarsamvinnustofnunar Íslands, í stað Ólafs Þ. Þórðarsonar, til 25. maí 2001. Varamaður var kjörinn Stefán Þórarinsson framkvæmdastjóri. Þá var Hörður Zóphaníasson fyrrverandi skólastjóri kjörinn varamaður í bankaráð Seðlabanka Íslands, í stað Magrétar Heinreksdóttur, til 31. október árið 2002. Meira
19. febrúar 1999 | Innlendar fréttir | 117 orð

Vegagerðin verði flutt til Borgarness

TVEIR þingmenn Framsóknarflokks, þeir Magnús Stefánsson og Þorvaldur T. Jónsson, hafa lagt fram á Alþingi tillögu til þingsályktunar um að samgönguráðherra verði falið að hefja undirbúning að flutningi á starfsemi aðalstöðva Vegagerðarinnar frá Reykjavík til Borgarness. Flutningsmenn segja m.a. Meira
19. febrúar 1999 | Innlendar fréttir | 233 orð

Vilja sveigjanlegri reglur um umbúðamerkingar

VEGNA tillögu framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins um að fresta um 10 ár, eða til ársins 2010, gildistöku ákvæðis sem átti að skylda fyrirtæki til að nota aðeins metrakerfið sem mælieiningu í vörumerkingum, hafa Samtök verslunarinnar sent fyrirspurn til umhverfisráðuneytisins. Meira
19. febrúar 1999 | Akureyri og nágrenni | 404 orð

Vilji til sameiningar í eitt sveitarfélag kannaður

KRISTJÁN Þór Júlíusson, bæjarstjóri á Akureyri, lagði á fundi bæjarráðs í gær fram tillögu varðandi sameiningu sveitarfélaga. Samþykkt var á fundi bæjarráðs að leggja til við bæjarstjórn Akureyrar að hún samþykkti tillögu um að óska eftir viðræðum við sveitarstjórnir á Eyjafjarðarsvæðinu um sameiningu í eitt sveitarfélag og að bæjarstjórn færi þess á leit við aðrar sveitarstjórnir á svæðinu að þær Meira
19. febrúar 1999 | Innlendar fréttir | 143 orð

Þarf að ræða vandann

LÖGREGLAN telur ástæðu til að lögregluyfirvöld, nemendafélög og skólayfirvöld hafi samráð um að skerpa á reglum um nemendaskemmtanir í kjölfar rósta og ölvunar sem urðu á nemendadansleik á skemmtistaðnum Broadway sl. þriðjudag. Meira
19. febrúar 1999 | Innlendar fréttir | 129 orð

Þingflokkur Samfylkingarinnar stofnaður

NÝR sautján manna þingflokkur Samfylkingarinnar var formlega stofnaður í gær. Rannveig Guðmundsdóttir var kjörin formaður hans, Ragnar Arnalds varaformaður og Guðný Guðbjörnsdóttir ritari. Þingflokkar Alþýðubandalags, jafnaðarmanna og Samtaka um kvennalista héldu síðustu fundi sína í þingflokksherbergjum í Alþingishúsinu í gær. Meira
19. febrúar 1999 | Innlendar fréttir | 255 orð

Þingmenn fagna frumvarpi til jafnréttislaga

ÞINGMENN tóku frumvarpi til nýrra jafnréttislaga almennt mjög vel í fyrstu umræðu um þingmálið á Alþingi í gær. Páll Pétursson félagsmálaráðherra mælti fyrir frumvarpinu og kveðst hann stefna að því að það verði afgreitt sem lög frá Alþingi áður en þingi lýkur í mars nk. Meira
19. febrúar 1999 | Miðopna | 1051 orð

Þvert á stefnu borgarinnar í umhverfismálum

ÓLAFUR K. Nielsen, fuglafræðingur hjá Náttúrufræðistofnun, segir að uppfylling á strandlengjunni við Skerjafjörðinn myndi gjörbreyta öllu fuglalífi á svæðinu. Strandlengjan sé öll borgarfriðuð að undanskildum svæðum við enda flugbrauta Reykjavíkurflugvallar. Meira
19. febrúar 1999 | Erlendar fréttir | 146 orð

Þýzkur sjóður fyrir fórnarlömb nazista

TÓLF þýzk stórfyrirtæki hafa samþykkt að greiða fólki bætur, sem þvingað var til vinnu í Þýzkalandi á dögum síðari heimsstyrjaldar eða varð á annan hátt að þola raunir af völdum nazistastjórnarinnar. Meira

Ritstjórnargreinar

19. febrúar 1999 | Staksteinar | 352 orð

Áhersla á gæði fremur en magn

"NYRST af öllum Evrópuhöfuðborgum er Reykjavík, sem árið 2000 tekur við titlinum menningarborg Evrópu ásamt átta öðrum borgum álfunnar. Í þessari höfuðborg norður undir heimskautsbaug er talað þúsund ára gamalt tungumál sem enginn annar skilur, þjóðin er fámenn og landið umlukið hafi á alla vegu og þar af leiðandi einangrað frá meginlandi Evrópu. Meira
19. febrúar 1999 | Leiðarar | 677 orð

RÍKIÐ GREIÐI VEXTI SEM AÐRIR

ATVINNUREKSTURINN þarf frá síðustu áramótum að greiða 0,2% af launagreiðslum í viðbótarlífeyrissparnað starfsmanna. Var ákvæði um þetta lögbundið til að hvetja launþega til að leggja 2% af launum í séreignasjóð. Á móti fær launagreiðandinn tryggingagjald lækkað um þessi 0,2%. Meira

Menning

19. febrúar 1999 | Fólk í fréttum | 216 orð

Brjálaður kappakstur Glæfraleikur (Death Race 2000)

Framleiðandi: Roger Corman. Leikstjóri: Paul Bartel. Handrit: Robert Thom og Ib Melchior. Aðalhlutverk: David Carradine og Sylvester Stallone. (90 mín.) Bandarísk. Skífan, febrúar 1999. Bönnuð innan 12 ára. Meira
19. febrúar 1999 | Menningarlíf | 177 orð

Danskt djasstríó í Múlanum

DJASSKLÚBBURINN Múlinn hefur starfsemi sína á þessu ári með tónleikum danska djasstríósins Kind of Jazz í Sölvasal á Sóloni Íslandusi á sunnudagskvöld kl. 21. Tríóið skipa píanistinn Nils Raae, bassaleikarinn Ole Rasmussen og trommuleikarinn Mikkel Find. Í fréttatilkynningu frá Múlanum segir að Nils og Ole hafi ferðast um Ísland árið 1987 undir nafninu Frit lejde og leikið víða um land. Meira
19. febrúar 1999 | Fólk í fréttum | 64 orð

Ellen talar við Hurley

Ellen talar við Hurley VART myndi það teljast til tíðinda að fyrirsætan og eiginkona breska leikarans Hugh Grant væri á forsíðu Bazar. Hins vegar þegar forsíðan er kynning á löngu viðtali sem leikkonan Ellen DeGeneris tekur við Hurley er málið óneitanlega meira spennandi. Meira
19. febrúar 1999 | Leiklist | 507 orð

"Enginn venjulegur perri!"

Höfundur: Kristján Þórður Hrafnsson. Leikstjóri: Magnús Geir Þórðarson. Leikmynd: Snorri Freyr Hilmarsson. Lýsing: Ólafur P. Georgsson. Leikarar: Gunnar Hansson og Linda Ásgeirsdóttir. Fimmtudagur 18. febrúar. Meira
19. febrúar 1999 | Fólk í fréttum | 119 orð

Ég gerði það ekki!

Ég gerði það ekki! ÞJÓÐVERJAR hafa tekið upp sið Brasilíubúa og halda nú sína eigin kjötkveðjuhátíð, en líflegustu skrúðgöngurnar eru í Mainz, Köln og Düsseldorf. Meira
19. febrúar 1999 | Tónlist | -1 orð

Í draumaveröld skáldverkanna

Flutt voru verk eftir Tsjakovskíj Mozart og Prokofiev. Stjórnandi og einleikari var Dmitri Sitkovetskíj. Fimmtudaginn 18. febrúar. SAGT er að maðurinn leiti uppruna síns í sköpun listaverka sinna og hinar mögnuðu ástarsögur bókmenntanna séu tilraun til að finna aftur frumkraft ástarinnar, sem sé orðinn andstæður fáguðum tilfinningum siðmenningarinnar, Meira
19. febrúar 1999 | Fólk í fréttum | 360 orð

Í þjónustu Svíakonungs Frumsýning

CARL Hamilton (Peter Stormare) er hinn sænski James Bond, hugarsmíð hins góðkunna og afkastamikla rithöfundar Jan Guillou og aðalhetjan í skáldsögum hans, Einskismannsland og Sigurinn. Hinn frægi Stellan Skarsgård lék Hamilton í þremur myndum en nú er annar frægur Svíi, Peter Stormare, sem er m.a. Meira
19. febrúar 1999 | Menningarlíf | 581 orð

Leikfangasaga

eftir Ed McBain. Warner Books 1998. 324 síður. Bandaríski spennusagnahöfundurinn Ed McBain, sem einnig skrifar undir sínu rétta nafni, Evan Hunter, er einn af afkastamestu rithöfundum í Bandaríkjunum í sínu fagi. Hann sendir að jafnaði frá sér um tvær bækur á ári ýmist sem McBain eða Hunter og nýtur mikilla vinsælda í heimalandi sínu og víða um heim. Meira
19. febrúar 1999 | Menningarlíf | 175 orð

Nýjar bækur MAÐUR og menning

MAÐUR og menning er eftir Harald Ólafsson. Í fréttatilkynningu segir að í þessari bók sé fjallað um skilning og skýringar á eðli manns og menningar frá sjónarhorni mannfræðinnar. Meira
19. febrúar 1999 | Fólk í fréttum | 106 orð

París, Nevada?

OFT hefur verið talað um sérstaka sýn þegar keyrt er í Mojava-eyðimörkinni í Nevada þegar allt í einu glitrandi spilavítisborgin Las Vegas kemur í sjónmál eins og skrattinn úr sauðarleggnum í annars eyðilegu umhverfinu. Meira
19. febrúar 1999 | Menningarlíf | 105 orð

Píanótónleikar á Hvammstanga

ÖRN Magnússon píanóleikari heldur tónleika í Félagsheimilinu Hvammstanga næstkomandi sunnudag kl. 16. Á fyrri hluta tónleikanna leikur Örn Rímnadans Op. 11 ásamt þremur köflum úr op. 2 eftir Jón Leifs og píanósónötu Beethovens ópus 27 nr. 2, hina svonefndu Tunglskinssónötu. Eftir hlé leikur Örn Image 1, eða Myndir 1, þrjú myndræn tónverk og Eyju gleðinnar eftir Claude Debussy. Meira
19. febrúar 1999 | Fólk í fréttum | 270 orð

Rugludallar og gamlir hippar Hljómsveitin Moðhaus er skipuð ungum mönnum sem hlusta á gamla tónlist.

TRAUSTI Laufdal Aðalsteinsson er söngvari Moðhauss og gítarleikari, Magnús Kjartan Eyjólfsson er líka gítarleikari og styður Trausta með bakröddum, bassaleikarinn heitir Þorsteinn Kristján Haraldsson og trommari sveitarinnar er Arnar Ingi Viðarsson. Þeir leika á Síðdegistónleikum Hins hússins og Rásar 2 kl. 17 í dag, þar sem frumsamin lög eftir Trausta verða í aðalhlutverki. Meira
19. febrúar 1999 | Menningarlíf | 176 orð

Snúður og Snælda frumsýna nýtt íslenskt leikrit

LEIKFÉLAG eldri borgara, Snúður og Snælda, frumsýnir í Möguleikhúsinu við Hlemm tvo einþáttunga á morgun, laugardag kl. 14. Fyrra verkið heitir Maðkar í mysunni og er eftir Mark Langham. Í leikritinu segir frá sex konum á Englandi, sem eiga fleira sameiginlegt en virðist í fljótu bragði. Meira
19. febrúar 1999 | Menningarlíf | 217 orð

Sungið til heiðurs vinabæjum

Í TILEFNI af því að fyrir skömmu voru liðin tíu ár frá því Hafnarfjörður og þýzka hafnarborgin Cuxhaven tóku upp vinabæjasamband var efnt til íslenzkrar tónlistardagskrár ytra. Í Ritzebüttel-höll í Cuxhaven söng Anna Júlíana Sveinsdóttir mezzósópransöngkona íslenzk og þýzk lög við undirleik Sólveigar Önnu Jónsdóttur píanóleikara. Meira
19. febrúar 1999 | Menningarlíf | 66 orð

Sýning af ljósmyndasamkeppni

SÝNING á myndum úr ljósmyndasamkeppni FF, Ljósbroti, verður opnuð laugardaginn 20. febrúar kl. 14. Þema sýningarinnar er hegðun. Sýningin verður í Galleríi Geysi, Hinu húsinu, Aðalstræti 2 og bstendur frá 20. febrúar til 7. mars. Hún er opin frá klukkan 8­22 virka daga og 12­18 um helgar. Við opnunina verða úrslit keppninnar tilkynnt og koma þátttakendur alls staðar að af landinu. Meira
19. febrúar 1999 | Fólk í fréttum | 615 orð

Tveir skakkir vinir á ferð Frumsýning

ÁRIÐ 1971 fara tveir ungir menn frá Los Angeles til Las Vegas á rauðum sportbíl, sem er hlaðinn af öllum hugsanlegum og óhugsanlegum vímuefnum. Yfirskin fararinnar er það að Raoul Duke (Johnny Depp), sem er íþróttablaðamaður, ætlar að skrifa fyrir tímarit um mótorhjólakappakstur í eyðimörkinni. Með í för er vinur hans, lögfræðingurinn dr. Gonzo. Meira
19. febrúar 1999 | Fólk í fréttum | 605 orð

Uppspretta ástarsögunnar Frumsýning

UNDIR lok sextándu aldar kepptu tvö leikhús í London ákaft um hylli áhorfenda með því að lofa sífellt nýjum leikritum og stórkostlegum leikurum. Undir miklu álagi við að standa undir kröfunni um ný leikhúsverk er upprennandi ungur höfundur að nafni Will Shakespeare (Joseph Fiennes), Meira
19. febrúar 1999 | Fólk í fréttum | 252 orð

Útvarpsspilun lykilatriði í sölu hljómplatna

FREMUR litlar breytingar eru á Tónlistanum 5. og 6. viku ársins frá fyrri vikum. Tvær nýjar plötur koma nýjar inn á listann, "My Own Prison" með Creed, sem fer beint í annað sætið og "Americana" með Offspring. Creed hástökkvari vikunnar Aðalsteinn Magnússon markaðsstjóri tónlistardeildar Skífunnar segir að athyglisvert sé að sjá Era í fyrsta sætinu aðra vikuna í röð. Meira
19. febrúar 1999 | Kvikmyndir | 344 orð

Þú dásamlega diskótíð með öllum þínum subbuskap

Leikstjórn og handrit: Mark Christopher. Aðalhlutverk: Mike Myers, Ryan Philippe, Salma Hayek, Breckin Meyer, Neve Campbell og Sela Ward. Miramax 1998. STUDIO 54 var að vissu leyti merkilegur staður með sitt óborganlega frelsi fyrir fræga, ríka og skrítna fólkið. Meira
19. febrúar 1999 | Menningarlíf | 99 orð

Ævintýraog tónlistarnámskeið

DANSKA leikhúsfólkið Lars Holmsted og Pia Gredal halda tvö námskeið í Gerðubergi dagana 22.­25. febrúar sem ætlað er fólki sem vinnur með börnum. Inn í ævintýrið er yfirskrift á námskeiði sem opnar leiðir til leikrænnar tjáningar með börnum og gefur hugmyndir um hvernig vinna má með ævintýri í daglegu starfi. Meira

Umræðan

19. febrúar 1999 | Aðsent efni | 881 orð

Aðstoð við konur í Bosníu HjálparstarfFlutt hefur veri

EFTIR að stríðsaðilar í Bosníu féllust á friðarskilmála samkvæmt svokölluðu Dayton-samkomulagi árið 1995 hefur verið unnið að uppbyggingu í landinu. Loft er þó lævi blandið og mikið um átök og launmorð þótt þeirra sé lítt getið í fréttum. Þótt styrjöldin ylli gífurlegri eyðileggingu á mannvirkjum og atvinnutækjum er það tjón sem mannfólkið varð fyrir enn verra. Meira
19. febrúar 1999 | Aðsent efni | 841 orð

Aukin nálgun við ESB er nauðsynleg ­ en á okkar eigin forsendum

MIKLAR breytingar eru að gerast í Evrópu um þessar mundir. Sú stærsta þeirra er eflaust sú að 11 Evrópuríki hafa nú ákveðið að taka upp sameiginlega mynt og augljóslega verður ekki aftur snúið með þá ákvörðun. Þá er frekar líklegt að Bretar, Danir og Svíar komi inn í þetta samstarf fyrr en reiknað var með. Meira
19. febrúar 1999 | Bréf til blaðsins | 748 orð

Búrtíkurbitasamfélagið

SÁ VAR háttur heldri húsmæðra í sveit í gamla daga, að koma sér upp duglegri búrtík. Til þess var að jafnaði valinn bitgjarnasti og grimmasti hundurinn á bænum. Honum voru að jafnaði gefnir bestu bitarnir úr búrinu og átti þar á móti að varna því að aðrir kæmust þar að. Meira
19. febrúar 1999 | Bréf til blaðsins | 333 orð

Flugvirkjanám í Calgary, Kanada Frá Gísla Harðarsyni: Í CALGARY er tækni

Í CALGARY er tækniskólinn SAIT (Southern Alberta Institute of Technology). Hann býður meðal annars upp á flugvirkjanám og er viðurkenndur og vel metinn á alþjóðlegum vettvangi. Íslendingar hafa sótt nám í flugradíóvirkjun og annað tækninám í SAIT en þó í litlum mæli, þar sem hann er lítt þekktur á Íslandi. Meira
19. febrúar 1999 | Aðsent efni | 887 orð

Hagsmunir ríkis í þjóðlendum

Á ÖÐRUM tug þessarar aldar varð mikil umræða í þjóðfélaginu um eignarrétt að afréttum og almenningum utan byggðar í sambandi við fyrirhugaða virkjun fallvatna. Fulltrúar bændaveldisins töldu eignarrétt landeigenda ná til hálendisins, en aðrir töldu ríkið eiga grunnrétt að öllu landi utan eignarjarða. Meira
19. febrúar 1999 | Bréf til blaðsins | 391 orð

Íslensk pólitík

Nú er enn eina ferðina verið að undirbúa kosningar, það er nú fjör og enn fyllast blöðin af stórkostlegum loforðum þar sem stjörnum prýtt stjórnmálafólkið útlistar hugsjónir sínar og markmið til að gera okkar ágæta land að því besta og fullkomnasta sem til er. Meira
19. febrúar 1999 | Aðsent efni | 652 orð

Morgunverðarfundir Rannsóknastofnunar byggingariðnaðarins

MIKILVÆGUR þáttur í starfsemi Rb er að miðla niðurstöðum rannsókna og þeirri sérhæfðu þekkingu, sem starfsmenn stofnunarinnar búa yfir, til aðila byggingariðnaðarins og mannvirkjaeigenda. Þetta hefur verið gert með ýmsum hætti s.s. útgáfu rita og tækniblaða, greinaskrifum, erindum á ráðstefnum, námskeiðum, fundum og svarþjónustu. Nú er ætlunin að halda röð morgunverðarfunda. Meira
19. febrúar 1999 | Aðsent efni | 492 orð

Röskva vill sterkan lánasjóð

ÞEGAR stjórnmálamenn þjóðarinnar koma saman og halda ræður í hanastélssamkvæmum verður þeim tíðrætt um gildi menntunar og að okkur beri að hlúa að þeim vaxtarbroddi menningar sem í menntun er fólginn. Nú er kominn tími til að þeir efni loforðin. Grunnframfærslan er of lág Í dag er grunnframfærsla sú sem námslán á Íslandi miðast við kr. 57.600 á mánuði. Meira
19. febrúar 1999 | Aðsent efni | 1000 orð

Skáldskap alþýðuskriffinna svarað

MÉR hafa borist í hendur tvær greinar sem birtust í Morgunblaðinu 6. og 9. febrúar og veitast að mér persónulega, doktorsritgerð minni og Lancaster-háskóla á Bretlandi. Það er athyglisvert að í báðum þessum greinum er fullyrt að ég hafi sett fram "safaríka" "allsherjar" samsæriskenningu í doktorsritgerð minni án þess að höfundar þeirra hafi kynnt sér innihald ritgerðinnar. Meira

Minningargreinar

19. febrúar 1999 | Minningargreinar | 1012 orð

Guðbjörg Jóhannsdóttir

Haustið 1962 hóf stór hópur 7 ára barna skólagöngu í Breiðagerðisskóla. Árgangar eftirstríðsáranna voru stórir og þessi nýlegi stóri skóli var þegar orðinn of lítill. Þess vegna var líka kennt úti í Háagerði og í Víkingsheimilinu. Bekkirnir voru stórir. 7 ára bekkurinn hennar Guðbjargar Jóhannsdóttur var þar engin undantekning. Meira
19. febrúar 1999 | Minningargreinar | 130 orð

Guðbjörg Jóhannsdóttir

Kæra frænka. Mig langar að segja frá hvað þú átt traustan sess í huga mér. Margar af mínum björtustu æskuminningum tengjast þér órjúfanlegum böndum. Ég man vel hvað mér þótti mikil upphefð í því þegar þú færðir okkur bræðrunum lestrarkennslublöðin í umslagi. Mér fannst þau óendanlega mörg enda mikil vinna að lita þau og stauta sig fram úr þeim. Meira
19. febrúar 1999 | Minningargreinar | 29 orð

GUÐBJÖRG JÓHANNSDÓTTIR

GUÐBJÖRG JÓHANNSDÓTTIR Guðbjörg Jóhannsdóttir fæddist í Skógum á Fellsströnd 3. september 1914. Hún lést á Sjúkrahúsi Reykjavíkur 8. febrúar síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Áskirkju 17. febrúar. Meira
19. febrúar 1999 | Minningargreinar | 248 orð

Guðni Ragnar Guðmundsson

Guðni Ragnar frændi minn eða Raggi frændi eins og hann var alltaf nefndur er allur. Guðni Ragnar var yngstur en systur hans sem allar eru látnar voru Ágústa Fanney, Sigfríð og móðir mín Pálfríður. Minningabrotin hrannast upp og eru mér kær er ég hugsa til Ragga sem oft, þegar hann kom í heimsókn, kom með ýmislegt góðgæti og myndablöð handa strákum systur sinnar, Meira
19. febrúar 1999 | Minningargreinar | 150 orð

GUÐNI RAGNAR GUÐMUNDSSON

GUÐNI RAGNAR GUÐMUNDSSON Guðni Ragnar Guðmundsson fæddist í Reykjavík 17. júlí 1928. Hann lést í Sjúkrahúsi Reykjavíkur 7. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Guðmundur Einarsson, sjómaður í Reykjavík, f. 12.3. 1885, Háarima í Holtum, d. 1.8. 1971 og Margrét Sigurðardóttir, húsfrú í Reykjavík, f. 10.7. 1893 í Háfi í Holtum, d. 27.9. 1930. Meira
19. febrúar 1999 | Minningargreinar | 331 orð

Hörður Guðmundsson

Hörður á neðri hæðinni er látinn. Hann reyndist mér vel og var mikill vinur. Þrátt fyrir háan aldur var hann ungur í anda og þótti mér afar vænt um að fá að kynnast honum. Fréttir af fráfalli vina eru alltaf mikið umhugsanarefni og á þeim stundum fer maður að hugsa til baka. Hörður Guðmundsson, eða Hörður á neðri hæðinni, var maður sem ég gat alltaf leitað til og ekki stóð á aðstoðinni. Meira
19. febrúar 1999 | Minningargreinar | 415 orð

Hörður Guðmundsson

Afi minn er dáinn. Það er sem reiðarslag. Ég er svo lánsöm að hafa átt afa minn í svo langan tíma, þar til nú að hann svo skyndilega er numinn á brott. Þegar ég hugsa um afa minn á ég mér aðeins góðar og farsælar minningar. Hann lét sig aldrei vanta þegar eitthvað var um að vera, t.d. við afmæli og útskriftir. Nærvera hans var mér mikils virði, þó að hann hafi látið fara lítið fyrir sér. Meira
19. febrúar 1999 | Minningargreinar | 603 orð

Hörður Guðmundsson

Hörður Guðmundsson var elstur þriggja barna uppeldisforeldra minna, Guðmundar R. Oddssonar bakarameistara og forstjóra Alþýðubrauðgerðarinnar hf. og konu hans, Oddfríðar S. Jóhannsdóttur. Hann var farinn úr foreldrahúsum er þau hjónin tóku mig nýfæddan í fóstur en bernskuminningar mínar eru ríkar af nánum samskiptum við Hörð og fjölskyldu hans bæði í leik og starfi. Meira
19. febrúar 1999 | Minningargreinar | 159 orð

Hörður Guðmundsson

Við áttum góðan afa. Þó hann ætti oft annríkt, var hann ávallt til staðar og gaf sér tíma til að sinna okkur, útskýra fyrir okkur og segja okkur til. Það var gott að leita til hans og fá ráðleggingar. Við fundum að honum þótti vænt um okkur og hann gerði allt sitt til að okkur gengi vel í lífinu. Kallið er komið, komin er nú stundin, vinaskilnaðar viðkvæm stund. Meira
19. febrúar 1999 | Minningargreinar | 205 orð

Hörður Guðmundsson

Mér finnst gott að eiga góðar minningar. Minningar sem hjálpa mér í gegnum erfitt tímabil eins og núna þegar afi minn er dáinn. Ég bý að því að hafa eignast margar góðar minningar um afa minn í gegnum tíðina. T.d. minningar um þegar hann kenndi mér að moka snjó af stéttinni í Skipholtinu. Meira
19. febrúar 1999 | Minningargreinar | 325 orð

Hörður Guðmundsson

Sú sorgarfregn barst okkur bræðrum þriðjudaginn 9. þessa mánaðar að föðurbróður okkar, Hörður Guðmundsson, hefði þá síðdegis orðið bráðkvaddur á heimili sínu. Svo skyndilegur dauðdagi hlýtur ævinlega að vera sviplegur og sársaukafullur öllum vandamönnum, en einkum þó fjölskyldu og öðrum nánustu ættingjum. Meira
19. febrúar 1999 | Minningargreinar | 388 orð

Hörður Guðmundsson

Fyrir 30 árum þegar ég hóf akstur á Bifreiðastöðinni Bæjarleiðum var þar fyrir allstór hópur miðaldra manna sem höfðu ekið þar frá stofnun stöðvarinnar og var að ýmsu leyti all heimaríkur að okkur þeim yngri fannst. Þessi hópur hefur verið að týna tölunni og nú er enn einn horfinn af svæðinu og ekki sá svipminnsti. Meira
19. febrúar 1999 | Minningargreinar | 281 orð

HÖRÐUR GUÐMUNDSSON

HÖRÐUR GUÐMUNDSSON Hörður Guðmundsson fæddist í Reykjavík 7. maí 1918. Hann lést á heimili sínu 9. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru Guðmundur R. Oddsson, forstjóri og bæjarfulltrúi í Reykjavík, og Oddfríður S. Jóhannsdóttir. Systur Harðar voru Helga, f. 1924, d. 1970, og Lilja, f. 1927, d. 1936. Meira

Viðskipti

19. febrúar 1999 | Viðskiptafréttir | 119 orð

103 milljónir í hagnað

HAGNAÐUR Sementsverksmiðjunnar nam tæpum 103 milljónum króna eftir skatta á síðasta ári. Árið 1997 nam hagnaður verksmiðjunnar 19 milljónum króna. Sementssalan jóks um 8,5% á milli ára og varð um 117,700 tonn. Í fréttatilkynningu kemur fram að nokkuð góðar horfur eru með sementssölu á þessu ári, sem og rekstur að öðru leyti. Meira
19. febrúar 1999 | Viðskiptafréttir | 298 orð

Athugasemd frá Fíton

AUGLÝSINGASTOFAN Fíton óskaði eftir að fá eftirfarandi athugasemd birta í Morgunblaðinu: "Samkeppni Ímark um athyglisverðustu auglýsingu ársins (AAÁ) er árviss hápunktur í starfsemi auglýsingastofa og viðskiptavina þeirra. Það er einnig árviss viðburður að tilnefningunum fylgja gróusögur af ýmsu tagi. Meira
19. febrúar 1999 | Viðskiptafréttir | 607 orð

Aukið vægi vestrænna markaða

EFNAHAGSÞRENGINGARNAR í Austur-Asíu og Suður-Ameríku hafa enn sem komið er ekki haft veruleg áhrif á íslenskt efnahags- og atvinnulíf þar sem mönnum hefur tekist að beina afurðum á aðra markaði í auknum mæli. Þó er hætta á að kreppan sem herjar á hina nýju markaði geti haft óbein áhrif hér á landi í framtíðinni ef ástandið versnar og kreppueinkenna fer að gæta í vaxandi mæli á Vesturlöndum. Meira
19. febrúar 1999 | Viðskiptafréttir | 236 orð

Dollarinn hækkar í yfir 120 jen

DOLLAR komst í yfir 120 jen í gær og hafði ekki verið hærri í 10 vikur. Um leið hækkuðu hlutabréf í verði í Evrópu vegna bata í Wall Street og góðra afkomufrétta. Búizt var við að vöxtum yrði haldið óbreyttum á fundi seðlabanka Evrópu í kjölfar samkomulags í launadeilu IG Metall í Þýzkalandi og evran var stöðug. Meira
19. febrúar 1999 | Viðskiptafréttir | 331 orð

Einkenni aðvífandi fjármálakreppu?

SEÐLABANKI Íslands lýsir áhyggjum af mikilli aukningu í útlánum bankanna á síðasta ári. Þessi vöxtur útlána sé áhættusamur þar sem hann leiði til áhættusamari útlána. Eins er talin hætta á að vöxturinn leiði til eignaverðbólgu og auki á ójafnvægi í utanríkisviðskiptum. Þessi atriði geta verið upphafið að fjármálakreppu, að því er kemur fram í janúarhefti Hagtalna mánaðarins. Meira
19. febrúar 1999 | Viðskiptafréttir | 148 orð

Ekki vísað til Fjármálaeftirlits

FORSTJÓRI Fjármálaeftirlitsins segir það ekki rétt að Verðbréfaþing Íslands hafi vísað viðskiptum með hlutabréf Nýherja hf. til meðferðar hjá Fjármálaeftirlitinu. Á aðalfundi Nýherja, sem haldinn var sl. miðvikudag, gaf stjórnarformaður félagsins í skyn að Þróunarfélag Íslands hf. gerði sér leik að því að hafa áhrif á gengi hlutabréfa félagsins, sem skráð eru á Verðbréfaþingi Íslands. Meira
19. febrúar 1999 | Viðskiptafréttir | 698 orð

Fullkomnasta vél sinnar tegundar á Íslandi

PRENTSMIÐJAN Oddi hf. tók í gær í notkun fullkomnustu prentvél sinnar tegundar á Íslandi. Um er að ræða nýja vél af gerðinni Heidelberg Harris, sem að sögn forstjóra Odda, Þorgeirs Baldurssonar, er mjög viðurkennt gæðamerki innan prentgeirans. Meira
19. febrúar 1999 | Viðskiptafréttir | 309 orð

Hagnaðurinn 11% af heildartekjum félagsins

HAGNAÐUR Jarðborana hf. árið 1998 var um 71 milljón króna, samanborið við 66 milljónir árið á undan. Nam hagnaðurinn um 11% af heildartekjum fyrirtækisins. Þetta er betri niðurstaða en félagið gerði ráð fyrir þegar gengið var frá rekstraráætlun ársins. Bent S. Einarsson, framkvæmdastjóri Jarðborana hf. Meira
19. febrúar 1999 | Viðskiptafréttir | 816 orð

Heildarveltan jókst um 28% milli ára

SÆPLAST hf. á Dalvík ver rekið með 55 milljóna króna hagnaði á árinu 1998, en árið áður var tap af rekstri félagsins 31 milljón krónur. Aðeins einu sinni áður hefur hagnaður af rekstri Sæplasts hf. verið meiri, en það var árið 1990. Heildarvelta félagsins var 532 milljónir króna og jókst því um 120 milljónir króna á milli ára, eða um 28%. Meira
19. febrúar 1999 | Viðskiptafréttir | 150 orð

Íslenski markaðsdagurinn

ÍMARK ­ félag íslensks markaðsfólks, mun í dag, föstudag, standa fyrir íslenska markaðsdeginum. Fjallað verður um leiðir til árangursríkari samskipta auglýsenda og auglýsingastofa. Auk þess verða veitt verðlaun fyrir athyglisverðustu auglýsingar ársins 1998. Ráðstefnan verður haldin í sal 2 í Háskólabíói. Meira
19. febrúar 1999 | Viðskiptafréttir | 524 orð

Orsök vandans að finna í tölvukerfi Verðbréfaþings

SIGURÐUR Einarsson, forstjóri Kaupþings hf., segist undrast mjög ummæli framkvæmdastjóra Verðbréfaþings Íslands um vandamál varðandi tilkynningar á utanþingsviðskiptum þingaðila þar sem orsök vandans sé fyrst og fremst að finna hjá Verðbréfaþingi sjálfu. "Það er vandamál í tölvukerfi Verðbréfaþings Íslands sem Verðbréfaþingi er búið að vera kunnugt um mjög lengi. Meira
19. febrúar 1999 | Viðskiptafréttir | 405 orð

Rangar ásakanir á hendur Þróunarfélaginu

Morgunblaðinu hefur borizt eftirfarandi athugasemd frá Þróunarfélaginu: "Á aðalfundi Nýherja gerði stjórnarformaður félagsins að umtalsefni viðskipti Þróunarfélagsins með hlutabréf fyrirtækisins á gamlársdag. Taldi hann að viðskiptin hefðu verið af öðrum hvötum en viðskiptalegum. Meira
19. febrúar 1999 | Viðskiptafréttir | 284 orð

Tilkynningar Búnaðarbankans ekki með eðlilegum hætti

KOMIÐ hefur í ljós að verulega hefur vantað á að tilkynningar Búnaðarbankans um viðskipti með skráð verðbréf utan Verðbréfaþings Íslands hafi verið fullnægjandi. Í tilkynningu sem bankinn hefur sent frá sér kemur fram að hann hafi í samráði við starfsmenn Verðbréfaþings Íslands unnið að því að taka saman þau viðskipti sem ótilkynnt voru og sá listi liggi nú fyrir. Meira
19. febrúar 1999 | Viðskiptafréttir | 165 orð

Vaxtalækkun og hærri hámarkslán

STJÓRN Lífeyrissjóðs sjómanna ákvað í gær að lækka vexti af nýjum og eldri lánum til sjóðfélaga úr 6% í 5,5% frá og með deginum í gær, og jafnframt var ákveðið að hækka hámarkslán úr 2 milljónum króna í 4 milljónir. Meira

Fastir þættir

19. febrúar 1999 | Fastir þættir | 856 orð

1000 ára vandinn árið 2000!

NÚ LÍÐUR senn að aldamótum og raddir hafa heyrst sem spá hamförum og jafnvel heimsenda árið 2000. Flestir taka slíkum hrakspám létt og af spaugsemi. Ýmislegt bendir þó til að hugmyndina megi rekja langt aftur í aldir allt til ársins 1000 þegar miklar náttúruhamfarir urðu í allri Evrópu og e.t.v. víðar. Meira
19. febrúar 1999 | Í dag | 28 orð

80 ÁRA afmæli.

80 ÁRA afmæli. Í dag, föstudaginn 19. febrúar, verður áttræður Elías Kristjánsson frá Vestmannaeyjum, nú Gullsmára í Kópavogi. Eiginkona hans er Klara Hjartardóttir. Þau eru að heiman í dag. Meira
19. febrúar 1999 | Í dag | 718 orð

Athugasemd

Í SÍÐASTA þætti Jónasar Jónassonar ræddi útvarpsmaðurinn við tónlistarkonu á Hornafirði á þann hátt að gagnrýnisvert er. Þar voru rifjuð upp erfið fjölskyldumál á fyrstu tveim árum ævi hennar. Í þættinum bar konan sakir á fyrri fósturmóður, t.d. spyrjandi: "Var konan vond við þig?" Svar: "Já, hún var það" (tekið dæmi um innilokun í kjallara). Meira
19. febrúar 1999 | Fastir þættir | 83 orð

BRIDS Umsjón Arnór G. Ragnarsson Íslandsmót kvenna o

Íslandsmót kvenna í sveitakeppni fer fram helgina 27.-28. febrúar. Allir spila við alla, en lengd leikja fer eftir fjölda sveita. Þátttökugjald er 10.000 kr. á sveit. Íslandsmót yngri spilara í sveitakeppni verður spilað sömu helgi. Allir spilarar fæddir 1974 eða seinna eru velkomnir. Þátttaka er ókeypis. Bæði mótin byrja kl. 11.00 laugardag. Tekið er við skráningu í bæði mótin í s. Meira
19. febrúar 1999 | Fastir þættir | 51 orð

BRIDS Umsjón Arnór G. Ragnarsson Landsbankamótið á Húsavík

Staða 5 efstu sveita eftir 6 umferðir er eftirfarandi: Sveinn Aðalgeirsson136 Gunnlaugur Stefánsson129 Björgvin R. Leifsson121 Frissi kemur110 Heimir Bessason94 Efstu pör í fjölsveitaútreikningi eftir 12 hálfleiki eru: Gaukur Hjartars. ­ Friðgeir Guðm.19,52 Þórólfur Jónasson ­ Einar Svansson19,07 Magnús Andréss. Meira
19. febrúar 1999 | Í dag | 27 orð

BRÚÐKAUP.

BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 19. desember sl. í Þjóðkirkjunni í Hafnarfirði af sr. Þórhalli Heimissyni Þórdís Björgvinsdóttir og Stefán Ingvar Guðmundsson. Heimili þeirra er í Hafnarfirði. Meira
19. febrúar 1999 | Í dag | 26 orð

BRÚÐKAUP.

BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 28. nóvember í Þjóðkirkjunni í Hafnarfirði af sr. Einari Eyjólfssyni Inga Valgerður Kristinsdóttir og Pétur Guðnason. Heimili þeirra er í Hafnarfirði. Meira
19. febrúar 1999 | Fastir þættir | 271 orð

Hestamótin hafin

HESTAMÓTIN hafa nú hafið innreið sína og riðu Sörli í Hafnarfirði og Geysir í Rangárvallasýslu á vaðið. Sörli með hinu árlega Grímutölti sem fram fór í reiðhöllinni sem kallast Sörlastaðir. Þátttaka var allþokkaleg á mótinu sem var opið og marvísleg verðlaun veitt. Ágæt þátttaka var á Gaddstaðaflötum hjá Geysi og vakti góð þátttaka í barnaflokki athygli en þau voru sautján talsins. Meira
19. febrúar 1999 | Fastir þættir | 631 orð

Hestaskatti hafnað

SKATTLAGNING á hesteigendur hefur margsinnis komið upp í umræðunni um offjölgun hrossa og ofbeit af þeim völdum. Hefur þá verið talað um ákveðinn skatt af hverju hrossi sem eiganda þess bæri að greiða og fjallaði nefndin um þessa hugmynd og segir meðal annars í nefndarálitinu: "Fram komu ýmis rök með og á móti þessari lausn. Meira
19. febrúar 1999 | Dagbók | 897 orð

Í dag er föstudagur 19. febrúar 50. dagur ársins 1999. Orð dagsins: Jes

Í dag er föstudagur 19. febrúar 50. dagur ársins 1999. Orð dagsins: Jesús svaraði honum: "Sannlega segi ég þér: Engin getur séð Guðs ríki, nema hann fæðist að nýju." (Jóhannes 3, 3. Meira
19. febrúar 1999 | Fastir þættir | 298 orð

Kirkjan í heimi breytinga ­ málþing í Strandbergi

Í TILEFNI af 1000 ára afmæli kristnitökunnar mun Kjalarnessprófastsdæmi standa fyrir röð málþinga nú á vormisseri. Málþingin bera yfirskriftina "Kirkjan í heimi breytinga" og verða tekin fyrir mál sem snerta líf okkar allra nú við lok árþúsundsins og upphaf þess næsta. Á málþingunum verða m.a. Meira
19. febrúar 1999 | Fastir þættir | 781 orð

Sameinandi hagsmunir

Á franskri tungu er sagt að allt breytist til þess eins að ekkert breytist. Þessi mótsagnakennda speki hefur löngum átt sérlega vel við á Íslandi þar sem þrá manna eftir breytingum skilar oftar en ekki óbreyttu ástandi. Meira
19. febrúar 1999 | Fastir þættir | 258 orð

Úrslit móta í hestaþættinum

NÚ ÞEGAR hestamótin eru hafin er sjálfsagt að rifja upp þær vinnureglur sem viðhafðar hafa verið undanfarin ár við umfjöllun um þau hér í hestaþættinum. Fyrst ber að nefna þær upplýsingar sem þurfa að fylgja. Þar er það nafn knapa og nafn og fæðingarstaður hests og einkunnir, sé um einkunnagjöf að ræða. Meira
19. febrúar 1999 | Í dag | 311 orð

VIKUNNI héldu KR-ingar upp á 100 ára afmæli hins fo

VIKUNNI héldu KR-ingar upp á 100 ára afmæli hins fornfræga félags í Vesturbænum. Hafa hátíðahöld farið fram af minna tilefni, að mati Víkverja. Þrátt fyrir landlægan félagaríg á Íslandi geta áreiðanlega allir verið sammála um að KR sé merkilegasta íþróttafélag landsins. Engir styðja félag sitt betur í blíðu og stríðu en KR-ingar. Meira
19. febrúar 1999 | Fastir þættir | 207 orð

(fyrirsögn vantar)

Úrslit hjá Gusti urðu sem hér segir: Karlar 1. Bjarni Sigurðsson á Jarli frá Svignaskarði. 2. Páll B. Hólmarsson á Pílu frá Oddhóli. 3. Sigurður Leifsson á Blesa frá Kálfhóli. 4. Kristinn Valdimarsson á Ósk frá Refsstöðum. 5. Haukur Guðmundsson á Fífli frá Vallarnesi. Konur 1. Maríanna S. Bjarnleifsdóttir á Ljúf frá Hafnarfirði. Meira

Íþróttir

19. febrúar 1999 | Íþróttir | 256 orð

Anelka yfirlýs- ingaglaður

Nicolas Anelka, franski sóknarmaðurinn ungi hjá Arsenal, er duglegur að koma sér í vandræði með digurbarkalegum yfirlýsingum í fjölmiðlum. Anelka skoraði bæði mörk Frakka í 0:2-sigri þeirra á Englendingum í síðustu viku og fyrir vikið hafa fjölmörg viðtöl birst við hann, ekki síst í heimalandinu. Meira
19. febrúar 1999 | Íþróttir | 45 orð

Argentínumaður með Eyjamönnum

ARGENTÍNSKUR knattspyrnumaður, Rodrigo Esteban, hefur æft með Íslandsmeisturum ÍBV, sem eru við æfingar á Flórída í Bandaríkjunum. Esteban er sóknarleikmaður og lék hann með Eyjamönnum í leik gegn Columbus Crew, sem þeir töpuðu, 2:0. ÍBV hafði áður unnið Miami Fusion með sömu markatölu. Meira
19. febrúar 1999 | Íþróttir | 61 orð

Barcelona lá heima

BARCELONA tapaði fyrir Valencia í fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum spænsku bikarkeppninnar í gærkvöldi. Lokatölur leiksins urðu 2:3, gestunum í vil, en leikurinn þótti æsispennandi. Patrick Kluivert og Rivaldo gerðu mörk Börsunga, en Lopez skoraði tvö marka Valencia og Carlos Mendieta eitt. Þá var einn leikur í ítölsku bikarkeppninni í gærkvöldi. Meira
19. febrúar 1999 | Íþróttir | 187 orð

Brann í vandræðum

Norska 1. deildar liðið í knattspyrnu, Brann er í fjárhagsvandræðum ­ verður að selja leikmenn til að ná endum saman. Ársreikningar félagsins sýna 157 milljóna kr. tap á rekstri í fyrra, þar af var kostnaður vegna kaupa á fjórum nýjum leikmönnum á miðju keppnistímabili 115 milljónir. Meira
19. febrúar 1999 | Íþróttir | 111 orð

Breytingar á Reykjavíkurmóti

KNATTSPYRNURÁÐ Reykjavíkur hefur ákveðið að breyta keppnisfyrirkomulagi á Reykjavíkurmótinu í knattspyrnu til að kveikja áhuga fólks á ný á mótinu. Í stað þess að leikið sé í tveimur styrkleikaskiptum deildum verður keppt í tveimur riðlum. Tvö efstu lið hvors riðils leika síðan í undanúrslitum og þá fer fram úrslitaleikur. Meira
19. febrúar 1999 | Íþróttir | 198 orð

Dagur afgreiddi Snæfell

Þegar leikmenn Snæfells mættu til leiks á Skaganum í gærkvöld mátti búast við jöfnum og spennandi leik, þar sem þessi lið eru á svipuðum stað í neðri hluta deildarinnar. En strax í upphafi leiks sýndu Skagamenn að það var aðeins eitt sem þeir ætluðu sér: Sigur. Það gekk eftir og þeir unnu með 9 stiga mun, 92:83. Leikurinn var lengst af mjög skemmtilegur á að horfa. Meira
19. febrúar 1999 | Íþróttir | 1130 orð

Er Kristinn notaður í tilraunaverkefni SKÍ?

Eitt það mikilvægasta í þjálfun afreksmanns er að skapa honum góðar ytri aðstæður. Valur B. Jónatansson veltir því m.a. fyrir sér hvort það hafi verið rétt ákvörðun Kristns og Skíðasambandsins að skipta um þjálfara. Kristinn H. Meira
19. febrúar 1999 | Íþróttir | 197 orð

Fjórði sigur Stólanna í röð

Tindastóll frá Sauðárkróki sigraði í sínum fjórða leik í röð á Íslandsmótinu í körfuknattleik er liðið mætti Haukum í Strandgötu í gærkvöld. Leikurinn var jafn lengst af en leikmenn Tindastóls lögðu grunn að sigrinum undir lok leiksins. Lokatölur urðu 91:82 gestunum í vil. Leikmenn Tindastóls hófu leikinn í Strandgötu af krafti og höfðu 10 stiga forystu um tíma. Meira
19. febrúar 1999 | Íþróttir | 498 orð

Fremur erfitt í framkvæmd hér á landi

GYLFI Orrason, milliríkjadómari í knattspyrnu, kveðst ekki sjá neitt því til fyrirstöðu að beita myndavélum við dómgæslu, svo hægt sé að skera úr með óyggjandi hætti hvort knöttur hafi farið yfir marklínuna eður ei. "Ég held að það sé á hreinu að íslenskir knattspyrnudómarar myndu ekki setja sig upp á móti slíkum tilraunum með myndavélar í mörkunum. Meira
19. febrúar 1999 | Íþróttir | 61 orð

Frítt í Höllina

LÝSING hf. og Körfuknattleikssamband Íslands, hafa tekið höndum saman vegna Evrópulandsleiks Íslands og Bosníu í Laugardalshöllinni á miðvikudaginn kemur. Ætlar Lýsing að bjóða öllum landsmönnum á leikinn og greiða KKÍ tiltekna upphæð í staðinn. "Vonandi verður þetta boð okkar til þess að vekja áhuga fólks á leiknum og það verði góð stemmning í Höllinni," segir Gunnar Sigurðsson hjá Lýsingu. Meira
19. febrúar 1999 | Íþróttir | 197 orð

GUÐMUNDUR E. Stephensen, Íslandsm

GUÐMUNDUR E. Stephensen, Íslandsmeistari í borðtennis, stóð sig vel á alþjóðlegu Grand Prix-móti sem fram fór í Danmörku um helgina. Hann gerði sér lítið fyrir og sigraði í flokki 21 árs og yngri og í unglingaflokki og hlaut því tvenn gullverðlaun. Þess má geta að Guðmundur er aðeins 16 ára gamall. Meira
19. febrúar 1999 | Íþróttir | 92 orð

ÍA - Snæfell92:83

Íþróttahúsið við Vesturgötu: Gangur leiksins: 7:2, 21:15, 26:18, 37:25, 43:36, 56:41, 69:49, 77:58, 81:70, 87:76, 90:80, 92:83. Stig ÍA: M. Kurt Lee 30, Dagur Þórisson 28, Alexander Ermolinskij 10, Jón Þór Þórðarson 10, Björgvin K. Gunnarsson 9, Pálmi Þórisson 5. Fráköst 17 í vörn - 16 í sókn. Meira
19. febrúar 1999 | Íþróttir | 177 orð

Ísfirðingar betri í Borgarnesi

Leikur Skallagríms og KFÍ í Borgarnesi þróaðist á annan veg en bjartsýnustu heimamenn þorðu að vona. Skallagrímur lék án tveggja lykilmanna liðsins, því Tómas Holton og Hlynur Bæringsson voru meiddir. Flestir bjuggust því við mjög ójöfnum leik en reyndin varð önnur, þótt gestirnir hefðu sigur að lokum, 75:80, eftir jafnan og spennandi baráttuleik. Meira
19. febrúar 1999 | Íþróttir | 180 orð

Jón Kr. er bjartsýnn fyrir Bosníuleikinn

JÓN Kr. Gíslason, landsliðsþjálfari í körfuknattleik, valdi í gær tólf leikmenn vegna landsleiks við Bosníu í Laugardalshöll á miðvikudaginn í næstu viku. Þetta verður næstsíðasta viðureign íslenska landsliðsins í undanúrslitum Evrópukeppni landsliða, en til þessa hefur Ísland tapað öllum átta leikjum sínum í keppninni. Meira
19. febrúar 1999 | Íþróttir | 531 orð

Keflavík - KR89:81

Íþróttahúsið í Keflavik, Íslandsmótið í kröfuknattleik, 19. umferð úrvalsdeildarinnar fimmtudaginn 18. febrúar 1999. Gangur leiksins: 4:0, 4:2, 11:10, 25:10, 27:13, 49:27, 55:37, 58:49, 72:65, 83:65, 86:76, 89:81. Meira
19. febrúar 1999 | Íþróttir | 37 orð

Knattspyrna Spánn

Spánn Bikarkeppnin, 8-liða úrslit Fyrri leikur: Barcelona - Valencia2:3 Patrick Kluivert 48., Rivaldo 59. - Claudio Lopez 52., 57., Carlos Mendieta 80. Rautt spjald: Juanfran Garcia (Valencia) 81. 60.000. Ítalía Meira
19. febrúar 1999 | Íþróttir | 367 orð

KR fór illa að ráði sínu

GÓÐUR leikur Keflvíkinga í fyrri hálfleik gegn KR í Keflavík í gærkvöld lagði grunninn að sigri þeirra og áframhaldandi fjögurra stiga forystu í úrvalsdeildinni. Bikarmeistarar Njarðvíkinga fylgja þeim eftir sem fyrr, en þeir tóku því fremur rólega í heimsókn sinni að Hlíðarenda og létu þriggja stiga sigur nægja, 88:85, þar sem varalið Njarðvíkur fékk kærkomið tækifæri til að spreyta sig. Meira
19. febrúar 1999 | Íþróttir | 221 orð

Létt hjá Grindvíkingum

Það var nokkuð ljóst strax í byrjun leiks Grindvíkinga og Þórsara að þetta væri leikur kattarins að músinni. Heimamenn, Grindvíkingar, voru mun betri og lengstum var þessi leikur eins og létt og jafnvel á köflum leiðinleg æfing. Heimamenn voru með örugga forystu í hálfleik með 61:44. Í síðari hálfleik hélst svipaður munur til loka leiks og Grindvíkingar sigruðu örugglega, 101:70. Meira
19. febrúar 1999 | Íþróttir | 389 orð

Naumt hjá Njarðvíkingum

Njarðvíkingar unnu nauman sigur á botnliði Vals á Hlíðarenda í gærkvöld, lokatölurnar urðu 85:88. Framan af fyrri hálfleik leit út fyrir stórsigur gestanna, en smám saman komust heimamenn að nýju inn í leikinn og gerðu hann spennandi að nýju með hetjulegri baráttu. Reynsla nýkrýndra bikarmeistara vó þó þungt á metunum undir lokin og tryggði þeim sigur í leiknum. Meira
19. febrúar 1999 | Íþróttir | 106 orð

Nýr völlur hjá Leicester

LEICESTER ætlar að byggja nýjan völl fyrir utan Leicester, sem mun taka 40 þús. áhorfendur í sæti. Völlur liðsins, Filbert Street, tekur aðeins 21.500 áhorfendur. Fyrirhugað er að Leicester byrji að leika á nýja vellinum, sem verður á Beda Islands South, næsta keppnistímabil. Áður hafði byggingu vallarins verið slegið á frest vegna deilna um aðra starfsemi í vallarbyggingunni, s.s. Meira
19. febrúar 1999 | Íþróttir | 518 orð

Óvissan verður meiri

ENSKIR fjölmiðlar fóru mikinn í gagnrýni sinni á tímabundna ráðningu Kevins Keegans í starf þjálfara enska landsliðsins í knattspyrnu. Hefur ákvörðunin almennt vakið furðu, ekki það að Keegan hafi verið ráðinn, heldur hitt að það sé aðeins til næstu fjögurra leikja og eftir það verði annar maður að taka við. Meira
19. febrúar 1999 | Íþróttir | 264 orð

St. Otmar í efsta sæti

ST. OTMAR, lið Júlíusar Jónassonar, er komið í efsta sæti svissnesku deildakeppninnar að loknum 7. umferðum af síðari hluta mótsins. St. Otmar hefur 14 stig en Pfadi Winterhur er með 13 stig og TV Suhr hefur 12 stig. Eins og mál standa nú er ljóst að keppnin um efsta sætið mun standa á milli þessara þriggja liða en að deildarkeppninni lokinni hefst úrslitakeppni fjögurra efstu liða. Meira

Úr verinu

19. febrúar 1999 | Úr verinu | 376 orð

Hráefnisverð lækkað samhliða afurðaverði

HRÁEFNISVERÐ á loðnu hefur lækkað mikið frá því sem var á síðustu vetrarvertíð, samhliða miklum verðlækkunum á afurðamörkuðum. Útflytjendur telja mjöl- og lýsisverð nú hafa náð lámarki en ekki megi þó búast við miklum verðhækkunum á næstu mánuðum. Meira
19. febrúar 1999 | Úr verinu | 525 orð

Löndunarbann í Noregi hrekur togara til Íslands

NOKKUR umræða hefur verið í Noregi að undanförnu um Smugutogarana og svarta listann, sem norsk stjórnvöld hafa sett þá á. Skipin fá hvorki að veiða innan lögsögu Noregs né landa afla sínum þar þótt hann sé tekinn innan rússnesku lögsögunnar. Meira

Daglegt líf (blaðauki)

19. febrúar 1999 | Daglegt líf (blaðauki) | 86 orð

Á toppi Esjunnar DAVÍÐ Gíslason er formaður Esjunnar, einnar af

Á toppi Esjunnar DAVÍÐ Gíslason er formaður Esjunnar, einnar af deildum Þjóðræknisfélags Íslands í Vesturheimi. Esjan var formlega stofnuð í Árborg árið 1939 en upphaf deildarinnar má rekja aftur til ársins 1908. Í gegnum tíðina hefur Esjan fóstrað fjölda verkefna sem miða að því að halda tengslunum við Ísland lifandi. Meira
19. febrúar 1999 | Daglegt líf (blaðauki) | 1385 orð

Helgistund um hánótt í Austurstræti

LOFTSTOFA kl. 22: "Við þökkum Guði, Björnsbakaríi og Valgerði sem steikti hundrað kleinur handa okkur," sagði brosandi prestur í þykkri munstraðri peysu. Séra Jóna Hrönn Bolladóttir var í óða önn að undirbúa kvöldið í Loftstofu, rúmgóðu húsnæði KFUM og K, á efri hæð hússins sem einnig hýsir MacDonalds í Austurstræti. Meira
19. febrúar 1999 | Daglegt líf (blaðauki) | 1383 orð

Hugsað daglega yfir hafið Þetta er du

ÆTTJARÐARÁST, upprunastolt og söguvitund, jafnvel heimþrá og hópkennd. Svart-hvítt dagatal frá útlöndum vekur hugboð um allar þessar kenndir og fleiri til. Þetta er almanak Þjóðræknisfélags Íslendinga í Vesturheimi sem gefið er út í fjáröflunarskyni en gerir margt annað og meira en að afla fjár. Meira
19. febrúar 1999 | Daglegt líf (blaðauki) | 1258 orð

Í frumskóginum með fiðluboga að vopni

ÞEGAR Sigrún Eðvaldsdóttir pakkar fiðlunni sinni og heldur út á flugvöll stendur eitthvað mikið til. Ef hún er ekki á leið í heimsreisu með Björk á hún stefnumót við indíána í Amazon-frumskóginum. Í ferðatöskunni er líka síðkjóll því lystisnekkjan Victoria er vel búin og ætlast er til að farþegarnir séu vel búnir líka. Meira
19. febrúar 1999 | Daglegt líf (blaðauki) | 643 orð

Íslenskir hönnuðir leita markaða erlendis

SKROKKUR af dauðu dádýri, knippi af trjágreinum og aurug stígvél voru meðal þess sem bar fyrir augu áður en fatnaður frá Maríu Lovísu og fleiri hönnuðum var sýndur á fatasýningunni í Bella Center nýlega, þar sem níu íslensk fyrirtæki voru meðal þátttakenda. Meira
19. febrúar 1999 | Daglegt líf (blaðauki) | 99 orð

Ljósi varpað á vesturfarana VESTURFARASETRIÐ á Hofsósi var sett

Ljósi varpað á vesturfarana VESTURFARASETRIÐ á Hofsósi var sett á laggirnar sumarið 1996. Innan veggja þess gefur meðal annars að líta sýningu Byggðasafns Skagfirðinga, "Annað land, annað líf", þar sem saga íslenskra vesturfara er rakin með samspili ljósmynda, texta og muna. Meira
19. febrúar 1999 | Daglegt líf (blaðauki) | 484 orð

Málglaður loðinn og námsfús

FURBY er lítill og loðinn með stór og sakleysisleg augu, talar, syngur og grætur í alvörunni, borðar í þykjustunni en ropar í alvörunni og dæsir af vellíðan sé honum strokið og klappað. Í Bandaríkjunum er eftirspurnin eftir Furby slík að framleiðendurnir Tiger Electronicshafa ekki undan að framleiða leikfangið og stundum liggur við handalögmálum æstra kaupenda í verslunum. Meira
19. febrúar 1999 | Daglegt líf (blaðauki) | 1366 orð

Samstarf um enn betri unglingamenningu Betri borg er hópur fólks sem vinnur að málefnum unglinga í miðbæ Reykjavíkur. Hrönn

ÖLL vinna þau með unglingum en á afar ólíkan máta. Saman mynda þau hópinn Betri borg sem hefur að markmiði að bæta menningu, öryggi og aðstöðu unglinga í miðbæ Reykjavíkur. Í Betri borg eru fulltrúar sex stofnana og félagasamtaka; Heiðar Guðnason lögregluþjónn, Jóna Hrönn Bolladóttir miðbæjarprestur KFUM og K, Meira
19. febrúar 1999 | Daglegt líf (blaðauki) | 1406 orð

ÞANKABROTUM BÖRNMóðurmissir

VITUR maður hefur sagt að næst því að missa móður sína sé fátt hollara úngum börnum en missa föður sinn. Þó því fari fjarri að ég taki undir þessi orð að öllu leyti, þá sæti síst á mér að fara að bera á móti þeim, beint. Sjálfur mundi ég orða kenníngu þessa án kala útí heiminn, eða kanski öllu heldur, án þess sviða sem felst í orðunum eftir hljóðan þeirra. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.