Greinar föstudaginn 12. mars 1999

Forsíða

12. mars 1999 | Forsíða | 422 orð

Afsögnin sögð styrkja stöðu Schröders kanzlara

OSKAR Lafontaine, fjármálaráðherra Þýzkalands og formaður Jafnaðarmannaflokksins SPD, sagði af sér öllum embættum í gær í kjölfar harðvítugrar valdabaráttu við Gerhard Schröder kanzlara. Með því að víkja líka úr flokksformannsstólnum hefur Lafontaine rutt Schröder brautina til að ná fastari tökum á ríkisstjórnarsamstarfi SPD og Græningja. Meira
12. mars 1999 | Forsíða | 422 orð

Afsögnin sögð styrkja stöðu Schröders kanzlara

OSKAR Lafontaine, fjármálaráðherra Þýzkalands og formaður Jafnaðarmannaflokksins SPD, sagði af sér öllum embættum í gær í kjölfar harðvítugrar valdabaráttu við Gerhard Schröder kanzlara. Með því að víkja líka úr flokksformannsstólnum hefur Lafontaine rutt Schröder brautina til að ná fastari tökum á ríkisstjórnarsamstarfi SPD og Græningja. Meira
12. mars 1999 | Forsíða | 98 orð

Dómur staðfestur yfir Petersen

EYSTRI landsréttur, áfrýjunardómur Færeyja, staðfesti í gær tíu ára óskilorðsbundinn fangelsisdóm yfir John Petersen, sem áður fór með sjávarútvegsmál færeysku landsstjórnarinnar. Í nóvember sl. var Petersen dæmdur fyrir að hafa nauðgað sautján ára gamalli stúlku á heimili sínu vorið 1995. Hafði stúlkan leigt íbúð í húsi Petersens. Meira
12. mars 1999 | Forsíða | 98 orð

Dómur staðfestur yfir Petersen

EYSTRI landsréttur, áfrýjunardómur Færeyja, staðfesti í gær tíu ára óskilorðsbundinn fangelsisdóm yfir John Petersen, sem áður fór með sjávarútvegsmál færeysku landsstjórnarinnar. Í nóvember sl. var Petersen dæmdur fyrir að hafa nauðgað sautján ára gamalli stúlku á heimili sínu vorið 1995. Hafði stúlkan leigt íbúð í húsi Petersens. Meira
12. mars 1999 | Forsíða | 258 orð

Rússar og Grikkir í Belgrad

IGOR Ivanov, utanríkisráðherra Rússlands, flaug til Belgrad í gær til fundar við Slobodan Milosevic, forseta Júgóslavíu. Á fundinum, sem fer fram í dag, mun Ivanov, ásamt George Papandreou, utanríkisráðherra Grikklands, reyna að ná Milosevic að samningaborðinu þegar allt bendir til þess að friðarumleitanir tengslahópsins svonefnda hafi farið út um þúfur eftir misheppnaða ferð Richard Holbrooks, Meira
12. mars 1999 | Forsíða | 258 orð

Rússar og Grikkir í Belgrad

IGOR Ivanov, utanríkisráðherra Rússlands, flaug til Belgrad í gær til fundar við Slobodan Milosevic, forseta Júgóslavíu. Á fundinum, sem fer fram í dag, mun Ivanov, ásamt George Papandreou, utanríkisráðherra Grikklands, reyna að ná Milosevic að samningaborðinu þegar allt bendir til þess að friðarumleitanir tengslahópsins svonefnda hafi farið út um þúfur eftir misheppnaða ferð Richard Holbrooks, Meira
12. mars 1999 | Forsíða | 163 orð

Vilja ekki norsku háhyrningana

EIGENDUR japanska sædýrasafnsins, sem fóru þess á leit við norsk stjórnvöld í vikunni að fá að veiða sex háhyrninga við strendur Noregs og flytja þá lifandi til Japans, féllu frá áformum sínum í gær. Ástæðan er talin vera andstaða við áformin í Noregi. Meira
12. mars 1999 | Forsíða | 163 orð

Vilja ekki norsku háhyrningana

EIGENDUR japanska sædýrasafnsins, sem fóru þess á leit við norsk stjórnvöld í vikunni að fá að veiða sex háhyrninga við strendur Noregs og flytja þá lifandi til Japans, féllu frá áformum sínum í gær. Ástæðan er talin vera andstaða við áformin í Noregi. Meira
12. mars 1999 | Forsíða | 92 orð

Yfirlýsingar Öcalans ósannar

STJÓRNVÖLD í Tyrklandi sögðu í gær að fréttir tyrkneskra dagblaða um að Kúrdaleiðtoginn Abdullah Öcalan hefði sagt við yfirheyrslur að fyrrverandi eiginkona sín hefði verið viðriðin morðið á Olof Palme, forsætisráðherra Svíþjóðar, væru ósannar. Meira
12. mars 1999 | Forsíða | 92 orð

Yfirlýsingar Öcalans ósannar

STJÓRNVÖLD í Tyrklandi sögðu í gær að fréttir tyrkneskra dagblaða um að Kúrdaleiðtoginn Abdullah Öcalan hefði sagt við yfirheyrslur að fyrrverandi eiginkona sín hefði verið viðriðin morðið á Olof Palme, forsætisráðherra Svíþjóðar, væru ósannar. Meira

Fréttir

12. mars 1999 | Innlendar fréttir | 140 orð

8 mánaða fangelsi fyrir fjárdrátt

RÚMLEGA fimmtug kona var í gær dæmd í átta mánaða fangelsi fyrir fjárdrátt en hún hafði dregið sér um 3,3 milljónir króna af bankabókum háaldraðrar konu í Reykjavík á tímabilinu 1996 til 1998. Ákærða vann heimilisstörf fyrir konuna í fjögur ár og kvað hún samband þeirra hafa þróast til vinskapar. Meira
12. mars 1999 | Innlendar fréttir | 140 orð

8 mánaða fangelsi fyrir fjárdrátt

RÚMLEGA fimmtug kona var í gær dæmd í átta mánaða fangelsi fyrir fjárdrátt en hún hafði dregið sér um 3,3 milljónir króna af bankabókum háaldraðrar konu í Reykjavík á tímabilinu 1996 til 1998. Ákærða vann heimilisstörf fyrir konuna í fjögur ár og kvað hún samband þeirra hafa þróast til vinskapar. Meira
12. mars 1999 | Innlendar fréttir | 724 orð

Afmælishátíð í Perlunni

Um helgina verður haldin í Perlunni hundrað ára afmælishátíð KFUM og KFUK. Á laugardeginum er sérstök afmælis- og uppskeruhátíð alls æskulýðsstarfs hinna kristilegu félaga en á sunnudaginn verður fjölskylduguðsþjónusta með þátttöku hljóðfæraleikara, leikhóps og Karlakórsins Fóstbræðra, en hann hét áður Karlakór KFUM. Meira
12. mars 1999 | Innlendar fréttir | 724 orð

Afmælishátíð í Perlunni

Um helgina verður haldin í Perlunni hundrað ára afmælishátíð KFUM og KFUK. Á laugardeginum er sérstök afmælis- og uppskeruhátíð alls æskulýðsstarfs hinna kristilegu félaga en á sunnudaginn verður fjölskylduguðsþjónusta með þátttöku hljóðfæraleikara, leikhóps og Karlakórsins Fóstbræðra, en hann hét áður Karlakór KFUM. Meira
12. mars 1999 | Innlendar fréttir | 213 orð

Allt að 45% verðlækkun á svínakjöti

SVÍNAKJÖTSÚTSALA hefst í Nóatúnsverslunum í dag. Veittur er allt að 45% afsláttur af 34 tonnum af svínakjöti sem kemur frá fimm býlum á Suðurlandi og Hýrumel í Borgarfirði. Að sögn Jóns Þ. Jónssonar, kaupmanns í Nóatúni, hefur verið gífurleg framleiðsluaukning á svínakjöti og hann reiknar fastlega með að þessi verðlækkun sé upphafið að varanlegri verðlækkun á svínakjöti. Meira
12. mars 1999 | Innlendar fréttir | 213 orð

Allt að 45% verðlækkun á svínakjöti

SVÍNAKJÖTSÚTSALA hefst í Nóatúnsverslunum í dag. Veittur er allt að 45% afsláttur af 34 tonnum af svínakjöti sem kemur frá fimm býlum á Suðurlandi og Hýrumel í Borgarfirði. Að sögn Jóns Þ. Jónssonar, kaupmanns í Nóatúni, hefur verið gífurleg framleiðsluaukning á svínakjöti og hann reiknar fastlega með að þessi verðlækkun sé upphafið að varanlegri verðlækkun á svínakjöti. Meira
12. mars 1999 | Innlendar fréttir | 162 orð

Augnlæknar halda vísindaráðstefnu

ÍSLENSKIR augnlæknar efna til vísindaráðstefnu í dag og á morgun í tengslum við aðalfund félags síns. Ráðstefnan hefst í dag kl. 13.30 í húsnæði Læknafélags Íslands, Hlíðarsmára 8 í Kópavogi. Henni verður fram haldið á morgun kl. 9. Dagskráin verður fjölbreytt báða dagana með áherslu á erfðarannsóknir, lyfjafræði og augnslys. Meira
12. mars 1999 | Innlendar fréttir | 162 orð

Augnlæknar halda vísindaráðstefnu

ÍSLENSKIR augnlæknar efna til vísindaráðstefnu í dag og á morgun í tengslum við aðalfund félags síns. Ráðstefnan hefst í dag kl. 13.30 í húsnæði Læknafélags Íslands, Hlíðarsmára 8 í Kópavogi. Henni verður fram haldið á morgun kl. 9. Dagskráin verður fjölbreytt báða dagana með áherslu á erfðarannsóknir, lyfjafræði og augnslys. Meira
12. mars 1999 | Innlendar fréttir | 554 orð

Ákærði hlaut 7 ára fangelsisdóm

BRETINN Kio Alexander Ayobambele Briggs, sem ákærður var fyrir að flytja rúmar tvö þúsund e-töflur til landsins hinn 1. september 1998, var dæmdur til 7 ára fangelsisvistar í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær. Ákærði var einnig dæmdur til að greiða allan sakarkostnað og til að þola upptöku á e-töflunum, sem voru alls 2.031 talsins og eru meðal hættulegustu fíkniefna sem eru í umferð. Meira
12. mars 1999 | Innlendar fréttir | 554 orð

Ákærði hlaut 7 ára fangelsisdóm

BRETINN Kio Alexander Ayobambele Briggs, sem ákærður var fyrir að flytja rúmar tvö þúsund e-töflur til landsins hinn 1. september 1998, var dæmdur til 7 ára fangelsisvistar í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær. Ákærði var einnig dæmdur til að greiða allan sakarkostnað og til að þola upptöku á e-töflunum, sem voru alls 2.031 talsins og eru meðal hættulegustu fíkniefna sem eru í umferð. Meira
12. mars 1999 | Innlendar fréttir | 269 orð

Á sjötta tug mála afgreidd síðustu daga

FUNDUM Alþingis Íslendinga var í gær frestað fram til 25. mars nk. en þá er fyrirhuguð atkvæðagreiðsla um breytingar á kjördæmaskipuninni og tilkynnt um þingfrestun. Á sjötta tug þingmála, ýmist lög eða ályktanir, hafa verið afgreidd frá Alþingi undanfarna daga og af þeim voru nítján afgreidd í gær. Þá var einstaka málum vísað til ríkisstjórnarinnar. Meira
12. mars 1999 | Innlendar fréttir | 269 orð

Á sjötta tug mála afgreidd síðustu daga

FUNDUM Alþingis Íslendinga var í gær frestað fram til 25. mars nk. en þá er fyrirhuguð atkvæðagreiðsla um breytingar á kjördæmaskipuninni og tilkynnt um þingfrestun. Á sjötta tug þingmála, ýmist lög eða ályktanir, hafa verið afgreidd frá Alþingi undanfarna daga og af þeim voru nítján afgreidd í gær. Þá var einstaka málum vísað til ríkisstjórnarinnar. Meira
12. mars 1999 | Innlendar fréttir | 77 orð

Bætur greiddar í lok mánðar

EFTIRTALDIR lífeyrissjóðir hafa ákveðið að fylgja fordæmi Tryggingastofnunar ríkisins og greiða út bætur til elli-, örorku- og makalífeyrisþega 31. mars nk., þ.e. síðasta dag mánaðar í stað fyrsta virka dags mánaðar þar sem 1. apríl ber upp á skírdag: Meira
12. mars 1999 | Innlendar fréttir | 77 orð

Bætur greiddar í lok mánðar

EFTIRTALDIR lífeyrissjóðir hafa ákveðið að fylgja fordæmi Tryggingastofnunar ríkisins og greiða út bætur til elli-, örorku- og makalífeyrisþega 31. mars nk., þ.e. síðasta dag mánaðar í stað fyrsta virka dags mánaðar þar sem 1. apríl ber upp á skírdag: Meira
12. mars 1999 | Innlendar fréttir | 44 orð

Dansleikur fyrir fatlaða

DANSLEIKUR fyrir fatlaða verður haldinn í Árseli laugardaginn 13. mars. Þar munu diskósnillingarnir Kristján og Maggi sjá um dansstemminguna. Dansinn hefst kl. 20 og stendur til kl. 23. Verð við innganginn er 400 kr. Veitingasalan verður opin. Aldurstakmark er 16 ár. Meira
12. mars 1999 | Innlendar fréttir | 44 orð

Dansleikur fyrir fatlaða

DANSLEIKUR fyrir fatlaða verður haldinn í Árseli laugardaginn 13. mars. Þar munu diskósnillingarnir Kristján og Maggi sjá um dansstemminguna. Dansinn hefst kl. 20 og stendur til kl. 23. Verð við innganginn er 400 kr. Veitingasalan verður opin. Aldurstakmark er 16 ár. Meira
12. mars 1999 | Miðopna | 24 orð

Davíð Oddsson sagði við setningu landsfundar að óskynsamlegt væri að gera lítið úr athugasemdum um fiskveiðistjórnunarkerfið

Davíð Oddsson sagði við setningu landsfundar að óskynsamlegt væri að gera lítið úr athugasemdum um fiskveiðistjórnunarkerfið Síst þeirri að sameiginleg auðlind sé höfð af þ Meira
12. mars 1999 | Miðopna | 24 orð

Davíð Oddsson sagði við setningu landsfundar að óskynsamlegt væri að gera lítið úr athugasemdum um fiskveiðistjórnunarkerfið

Davíð Oddsson sagði við setningu landsfundar að óskynsamlegt væri að gera lítið úr athugasemdum um fiskveiðistjórnunarkerfið Síst þeirri að sameiginleg auðlind sé höfð af þ Meira
12. mars 1999 | Innlendar fréttir | 58 orð

Dæmdur í sjö ára fangelsi

BRETINN Kio Alexander Ayobambele Briggs var dæmdur í 7 ára fangelsi í Héraðsdómi Reykjavíkur fyrir að flytja inn rúmlega tvö þúsund e-töflur. Dóminum verður áfrýjað til Hæstaréttar. Þótti dóminum, sem telja yrði að Briggs hefði vísvitandi og í ágóðaskyni flutt eiturlyfin inn í landið til þess að þeim yrði dreift hérlendis. Meira
12. mars 1999 | Innlendar fréttir | 58 orð

Dæmdur í sjö ára fangelsi

BRETINN Kio Alexander Ayobambele Briggs var dæmdur í 7 ára fangelsi í Héraðsdómi Reykjavíkur fyrir að flytja inn rúmlega tvö þúsund e-töflur. Dóminum verður áfrýjað til Hæstaréttar. Þótti dóminum, sem telja yrði að Briggs hefði vísvitandi og í ágóðaskyni flutt eiturlyfin inn í landið til þess að þeim yrði dreift hérlendis. Meira
12. mars 1999 | Smáfréttir | 74 orð

EFTIRFARANDI ályktun var samþykkt samhljóða á aðalfundi Starf

EFTIRFARANDI ályktun var samþykkt samhljóða á aðalfundi Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar sem haldinn var laugardaginn 6. mars sl. "Aðalfundur Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar mótmælir harðlega þeirri ákvörðun félgasmálaráðherra að legga niður með valdboði Starfshóp um starfsmat sem hefur unnið að tilraunaverkefni um starfsmat undanfarin tvö og h Meira
12. mars 1999 | Smáfréttir | 74 orð

EFTIRFARANDI ályktun var samþykkt samhljóða á aðalfundi Starf

EFTIRFARANDI ályktun var samþykkt samhljóða á aðalfundi Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar sem haldinn var laugardaginn 6. mars sl. "Aðalfundur Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar mótmælir harðlega þeirri ákvörðun félgasmálaráðherra að legga niður með valdboði Starfshóp um starfsmat sem hefur unnið að tilraunaverkefni um starfsmat undanfarin tvö og h Meira
12. mars 1999 | Miðopna | 1686 orð

Ekki rétt að gera lítið úr athugasemdum um að verið sé að hafa sameiginlega auðlind af þjóðinni

Davíð Oddsson ræddi ítarlega um fiskveiðistjórnunarkerfið í setningarræðu á landsfundi Sjálfstæðisflokksins Ekki rétt að gera lítið úr athugasemdum um að verið sé að hafa sameiginlega auðlind af þjóðinni Meira
12. mars 1999 | Miðopna | 1686 orð

Ekki rétt að gera lítið úr athugasemdum um að verið sé að hafa sameiginlega auðlind af þjóðinni

Davíð Oddsson ræddi ítarlega um fiskveiðistjórnunarkerfið í setningarræðu á landsfundi Sjálfstæðisflokksins Ekki rétt að gera lítið úr athugasemdum um að verið sé að hafa sameiginlega auðlind af þjóðinni Meira
12. mars 1999 | Landsbyggðin | 461 orð

Ekki talin hætta í byggð

KRAPASPÝJUR og snjóflóð féllu víða á norðanverðum Vestfjörðum í gær og lokuðu vegum. Ekki var þó talin hætta í byggð. Í gær var norðaustanátt, nokkuð hvasst og slydduél á Vestfjörðum og féllu snjóflóð og krapaspýjur á nokkrum stöðum. Magnús Már Magnússon, snjóflóðasérfræðingur á Veðurstofu Íslands, sagði í gær að gamli snjórinn væri orðinn mjög þéttur og nýr snjór næði ekki að bindast við. Meira
12. mars 1999 | Landsbyggðin | 461 orð

Ekki talin hætta í byggð

KRAPASPÝJUR og snjóflóð féllu víða á norðanverðum Vestfjörðum í gær og lokuðu vegum. Ekki var þó talin hætta í byggð. Í gær var norðaustanátt, nokkuð hvasst og slydduél á Vestfjörðum og féllu snjóflóð og krapaspýjur á nokkrum stöðum. Magnús Már Magnússon, snjóflóðasérfræðingur á Veðurstofu Íslands, sagði í gær að gamli snjórinn væri orðinn mjög þéttur og nýr snjór næði ekki að bindast við. Meira
12. mars 1999 | Innlendar fréttir | 122 orð

Feitur, fallegur og gleður augað

Selur gerir sig heimakominn í Blönduóshöfn Feitur, fallegur og gleður augað Blönduósi-Selir eru býsna algengir við ós Blöndu og getur fólk með nokkurri vissu heilsað upp á þá daglega. Meira
12. mars 1999 | Innlendar fréttir | 122 orð

Feitur, fallegur og gleður augað

Selur gerir sig heimakominn í Blönduóshöfn Feitur, fallegur og gleður augað Blönduósi-Selir eru býsna algengir við ós Blöndu og getur fólk með nokkurri vissu heilsað upp á þá daglega. Meira
12. mars 1999 | Innlendar fréttir | 314 orð

Fjögur ný framboð hafa óskað eftir listabókstaf

FJÖGUR ný framboð hafa sent inn óskir um listabókstaf til dómsmálaráðuneytisins vegna Alþingiskosninganna 8. maí nk. Það eru Vinstri hreyfingin, grænt framboð sem óskað hefur eftir bókstafnum U, Frjálslyndi flokkurinn sem óskað hefur eftir bókstafnum F og Anarkistar á Íslandi sem óskað hafa eftir bókstafnum Z. Meira
12. mars 1999 | Innlendar fréttir | 314 orð

Fjögur ný framboð hafa óskað eftir listabókstaf

FJÖGUR ný framboð hafa sent inn óskir um listabókstaf til dómsmálaráðuneytisins vegna Alþingiskosninganna 8. maí nk. Það eru Vinstri hreyfingin, grænt framboð sem óskað hefur eftir bókstafnum U, Frjálslyndi flokkurinn sem óskað hefur eftir bókstafnum F og Anarkistar á Íslandi sem óskað hafa eftir bókstafnum Z. Meira
12. mars 1999 | Miðopna | 229 orð

Flokkurinn stærsta kvenfélag landsins

DAVÍÐ Oddsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, sagði í setningarræðu sinni á landsfundi flokksins í gær að þeir flokkar sem stæðu að Samfylkingunni hefðu gumað af því að kosningabandalagið gæfi konum ný tækifæri í stjórnmálum "Þetta stenst ekki skoðun og er raunar hrein öfugmæli. Meira
12. mars 1999 | Miðopna | 229 orð

Flokkurinn stærsta kvenfélag landsins

DAVÍÐ Oddsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, sagði í setningarræðu sinni á landsfundi flokksins í gær að þeir flokkar sem stæðu að Samfylkingunni hefðu gumað af því að kosningabandalagið gæfi konum ný tækifæri í stjórnmálum "Þetta stenst ekki skoðun og er raunar hrein öfugmæli. Meira
12. mars 1999 | Innlendar fréttir | 147 orð

Formaður ABR segir sig úr Alþýðubandalaginu

KOLBEINN Óttarsson Proppé, formaður Alþýðubandalagsfélags Reykjavíkur, hefur sagt sig úr Alþýðubandalaginu og gengið til liðs við Vinstrihreyfinguna ­ grænt framboð. Kolbeinn segist hafa tekið þessa ákvörðun eftir að forysta Alþýðubandalagsins tók þá afstöðu að leggjast gegn þingsályktunartillögu um brottför hersins. Meira
12. mars 1999 | Innlendar fréttir | 147 orð

Formaður ABR segir sig úr Alþýðubandalaginu

KOLBEINN Óttarsson Proppé, formaður Alþýðubandalagsfélags Reykjavíkur, hefur sagt sig úr Alþýðubandalaginu og gengið til liðs við Vinstrihreyfinguna ­ grænt framboð. Kolbeinn segist hafa tekið þessa ákvörðun eftir að forysta Alþýðubandalagsins tók þá afstöðu að leggjast gegn þingsályktunartillögu um brottför hersins. Meira
12. mars 1999 | Miðopna | 120 orð

Fundargestir hlýddu á Ólaf Thors

FLUTT var hljóðupptaka með broti úr ræðu Ólafs Thors, fyrrverandi forsætisráðherra og formanns Sjálfstæðisflokksins, þegar Davíð Oddsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, flutti setningarræðu sína við upphaf landsfundar flokksins í Laugardalshöll í gær. Á meðan upptakan var leikin var birt mynd af Ólafi á stórum skjá. Meira
12. mars 1999 | Miðopna | 120 orð

Fundargestir hlýddu á Ólaf Thors

FLUTT var hljóðupptaka með broti úr ræðu Ólafs Thors, fyrrverandi forsætisráðherra og formanns Sjálfstæðisflokksins, þegar Davíð Oddsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, flutti setningarræðu sína við upphaf landsfundar flokksins í Laugardalshöll í gær. Á meðan upptakan var leikin var birt mynd af Ólafi á stórum skjá. Meira
12. mars 1999 | Innlendar fréttir | 63 orð

Fyrirlestur um vanda tvítyngdra í námi

JOHN Landon, yfirmaður kennslusviðs nemenda í mastersnámi við Edinborgarháskóla, heldur fyrirlestur í Menntaskólanum við Hamrahlíð á morgun, laugardag, kl. 14 í stofu 29. Fyrirlesturinn fjallar um vanda tvítyngdra nemenda í námi "Supporting isolated bilingual learners ­ the situation in Scotland" og fer hann fram á ensku. Meira
12. mars 1999 | Innlendar fréttir | 63 orð

Fyrirlestur um vanda tvítyngdra í námi

JOHN Landon, yfirmaður kennslusviðs nemenda í mastersnámi við Edinborgarháskóla, heldur fyrirlestur í Menntaskólanum við Hamrahlíð á morgun, laugardag, kl. 14 í stofu 29. Fyrirlesturinn fjallar um vanda tvítyngdra nemenda í námi "Supporting isolated bilingual learners ­ the situation in Scotland" og fer hann fram á ensku. Meira
12. mars 1999 | Innlendar fréttir | 290 orð

Gripið verður til ráðstafana

SKÚLI Ingason, sem hefur umsjón með skíðasvæðinu í Skálafelli, sagði að gripið yrði til ráðstafana til að auka öryggi við skíðalyftuna í Skálafelli. Pallur við enda lyftunnar yrði stækkaður, púðar á stólum fjarlægðir og tveir menn látnir standa vakt við lyftuna uppi í fjallinu. Meira
12. mars 1999 | Innlendar fréttir | 290 orð

Gripið verður til ráðstafana

SKÚLI Ingason, sem hefur umsjón með skíðasvæðinu í Skálafelli, sagði að gripið yrði til ráðstafana til að auka öryggi við skíðalyftuna í Skálafelli. Pallur við enda lyftunnar yrði stækkaður, púðar á stólum fjarlægðir og tveir menn látnir standa vakt við lyftuna uppi í fjallinu. Meira
12. mars 1999 | Innlendar fréttir | 90 orð

Gæsluvarðhald framlengt til 18. mars

GÆSLUVARÐHALD yfir Nígeríumanni, sem hann var úrskurðaður í skömmu eftir handtöku annars Nígeríumanns, sem innleysti falsaðar ávísanir fyrir á tólftu milljón króna í Íslandsbanka um síðustu mánaðamót, var framlengt til 18. mars í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær. Ríkislögreglustjóri krafðist framlengingar varðhaldsins til 1. apríl, en dómari féllst ekki á þá kröfu. Meira
12. mars 1999 | Innlendar fréttir | 90 orð

Gæsluvarðhald framlengt til 18. mars

GÆSLUVARÐHALD yfir Nígeríumanni, sem hann var úrskurðaður í skömmu eftir handtöku annars Nígeríumanns, sem innleysti falsaðar ávísanir fyrir á tólftu milljón króna í Íslandsbanka um síðustu mánaðamót, var framlengt til 18. mars í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær. Ríkislögreglustjóri krafðist framlengingar varðhaldsins til 1. apríl, en dómari féllst ekki á þá kröfu. Meira
12. mars 1999 | Akureyri og nágrenni | 180 orð

Heppnir Akureyringar

AKUREYRINGAR hafa verið einkar heppnir síðustu mánuði, en í þeirra hlut hafa komið yfir 70 milljónir króna í happdrættisvinninga að undanförnu, þ.e. hjá Happdrætti Háskóla Íslands og Happdrætti DAS. Hæsti vinningurinn í mars dróst á miða í eigu Akureyrings, um var að ræða einfaldan miða sem gaf tvær milljónir króna. Meira
12. mars 1999 | Akureyri og nágrenni | 180 orð

Heppnir Akureyringar

AKUREYRINGAR hafa verið einkar heppnir síðustu mánuði, en í þeirra hlut hafa komið yfir 70 milljónir króna í happdrættisvinninga að undanförnu, þ.e. hjá Happdrætti Háskóla Íslands og Happdrætti DAS. Hæsti vinningurinn í mars dróst á miða í eigu Akureyrings, um var að ræða einfaldan miða sem gaf tvær milljónir króna. Meira
12. mars 1999 | Innlendar fréttir | 52 orð

Hraðbanki skemmdur er brotist var inn í FG

BROTIST var inn í Fjölbrautaskóla Garðabæjar aðfaranótt fimmtudags og talsverðar skemmdir unnar. Að sögn lögreglunnar í Hafnarfirði gerðu innbrotsþjófarnir misheppnaða tilraun til að brjóta upp hraðbanka sem þar er. Ekki tókst þeim að ná fé úr bankanum en skemmdu hann mikið. Málið er í rannsókn. Meira
12. mars 1999 | Innlendar fréttir | 52 orð

Hraðbanki skemmdur er brotist var inn í FG

BROTIST var inn í Fjölbrautaskóla Garðabæjar aðfaranótt fimmtudags og talsverðar skemmdir unnar. Að sögn lögreglunnar í Hafnarfirði gerðu innbrotsþjófarnir misheppnaða tilraun til að brjóta upp hraðbanka sem þar er. Ekki tókst þeim að ná fé úr bankanum en skemmdu hann mikið. Málið er í rannsókn. Meira
12. mars 1999 | Innlendar fréttir | 172 orð

Hyggjast loka höfnum eða róa

ÚTGERÐARMENN kvótalítilla skipa hyggjast grípa til aðgerða á næstu dögum, þar sem stjórnvöld hafa ekki komið til móts við sjónarmið þeirra um bættan rekstrargrundvöll þessa útgerðarhóps. Hilmar Baldursson, framkvæmdastjóri Landssamtaka útgerða kvótalítilla skipa, segist sannfærður um að gripið verði til aðgerða á næstu dögum. Annaðhvort muni menn loka höfnum eða róa í trássi við lög. Meira
12. mars 1999 | Innlendar fréttir | 172 orð

Hyggjast loka höfnum eða róa

ÚTGERÐARMENN kvótalítilla skipa hyggjast grípa til aðgerða á næstu dögum, þar sem stjórnvöld hafa ekki komið til móts við sjónarmið þeirra um bættan rekstrargrundvöll þessa útgerðarhóps. Hilmar Baldursson, framkvæmdastjóri Landssamtaka útgerða kvótalítilla skipa, segist sannfærður um að gripið verði til aðgerða á næstu dögum. Annaðhvort muni menn loka höfnum eða róa í trássi við lög. Meira
12. mars 1999 | Innlendar fréttir | 66 orð

Hættan talin liðin hjá á Seyðisfirði

VEÐURSTOFA Íslands taldi síðdegis í gær að snjóflóðahætta væri liðin hjá á Seyðisfirði og fengu þá fjórtán íbúar farfuglaheimilisins að flytja þangað aftur. Í fyrrakvöld var talin hætta á snjóflóðum úr fjallinu Bjólfi og farfuglaheimilið rýmt. Þar bjuggu fjórtán manns, þar af tólf Pólverjar. Meira
12. mars 1999 | Innlendar fréttir | 66 orð

Hættan talin liðin hjá á Seyðisfirði

VEÐURSTOFA Íslands taldi síðdegis í gær að snjóflóðahætta væri liðin hjá á Seyðisfirði og fengu þá fjórtán íbúar farfuglaheimilisins að flytja þangað aftur. Í fyrrakvöld var talin hætta á snjóflóðum úr fjallinu Bjólfi og farfuglaheimilið rýmt. Þar bjuggu fjórtán manns, þar af tólf Pólverjar. Meira
12. mars 1999 | Innlendar fréttir | -1 orð

Íslendingum þakkaður stuðningur við inngöngu Póllands í NATO

FORSETI Póllands, Aleksander Kwasniewski, og Jolanta Kwasniewska, eiginkona hans, tóku á móti Ólafi Ragnari Grímssyni, Döllu dóttur hans, og fylgdarliði í kalsaveðri í hallargarði forsetahallar Póllands í Varsjá laust eftir klukkan hálftíu í gær. Meira
12. mars 1999 | Innlendar fréttir | -1 orð

Íslendingum þakkaður stuðningur við inngöngu Póllands í NATO

FORSETI Póllands, Aleksander Kwasniewski, og Jolanta Kwasniewska, eiginkona hans, tóku á móti Ólafi Ragnari Grímssyni, Döllu dóttur hans, og fylgdarliði í kalsaveðri í hallargarði forsetahallar Póllands í Varsjá laust eftir klukkan hálftíu í gær. Meira
12. mars 1999 | Akureyri og nágrenni | 39 orð

Kirkjustarf

LAUFÁSPRESTAKALL: Kirkjuskóli á morgun, laugardaginn 13. mars, kl. 11 í Svalbarðskirkju. Kirkjuskóli í Grenivíkurkirkju kl. 10.30 á sunnudag, 14. mars. Fermingarfræðsla í kirkjunni kl. 11.30. Guðsþjónusta í Grenivíkurkirkju á sunnudag kl. 14 og kyrrðarstund á sunnudagskvöld kl. 21. Meira
12. mars 1999 | Akureyri og nágrenni | 39 orð

Kirkjustarf

LAUFÁSPRESTAKALL: Kirkjuskóli á morgun, laugardaginn 13. mars, kl. 11 í Svalbarðskirkju. Kirkjuskóli í Grenivíkurkirkju kl. 10.30 á sunnudag, 14. mars. Fermingarfræðsla í kirkjunni kl. 11.30. Guðsþjónusta í Grenivíkurkirkju á sunnudag kl. 14 og kyrrðarstund á sunnudagskvöld kl. 21. Meira
12. mars 1999 | Innlendar fréttir | 169 orð

"Klæðskerasaumað til að gagnast mér ekki"

GARÐAR Sölvi Helgason örorkulífeyrisþegi, sem barist hefur gegn reglugerð um að sparifjáreign yfir 2,5 milljónum króna skerði frekari bætur til öryrkja, segir að breyting sú sem Ingibjörg Pálmadóttir heilbrigðisráðherra boðaði í gær, gagnist honum ekkert. Meira
12. mars 1999 | Innlendar fréttir | 169 orð

"Klæðskerasaumað til að gagnast mér ekki"

GARÐAR Sölvi Helgason örorkulífeyrisþegi, sem barist hefur gegn reglugerð um að sparifjáreign yfir 2,5 milljónum króna skerði frekari bætur til öryrkja, segir að breyting sú sem Ingibjörg Pálmadóttir heilbrigðisráðherra boðaði í gær, gagnist honum ekkert. Meira
12. mars 1999 | Innlendar fréttir | 265 orð

Kona festist aftur í lyftunni í Skálafelli

VIÐ lá að kona slasaðist þegar hún festist í stólalyftu á skíðasvæðinu í Skálafelli í fyrradag. Fyrir 10 dögum festi önnur kona sig í þessari sömu lyftu og féll hún niður þrjá metra og hryggbrotnaði. Meira
12. mars 1999 | Innlendar fréttir | 265 orð

Kona festist aftur í lyftunni í Skálafelli

VIÐ lá að kona slasaðist þegar hún festist í stólalyftu á skíðasvæðinu í Skálafelli í fyrradag. Fyrir 10 dögum festi önnur kona sig í þessari sömu lyftu og féll hún niður þrjá metra og hryggbrotnaði. Meira
12. mars 1999 | Innlendar fréttir | 198 orð

Leiðrétt

Í grein Helgu Halldórsdóttur í Mbl. í gær féll niður málsgrein sem gerir þar af leiðandi umfjöllun um aldurstréð hálf ólæsilega. Síðan hefst malsgreinin á eftirfarandi: "Það hefur verið áhyggjuefni á Vesturlandi hversu gisið.......osfr. Beðist er velvirðingar á þessum mistökum. Röng Kynning Í grein eftir Jóhannes Þ. Meira
12. mars 1999 | Innlendar fréttir | 198 orð

Leiðrétt

Í grein Helgu Halldórsdóttur í Mbl. í gær féll niður málsgrein sem gerir þar af leiðandi umfjöllun um aldurstréð hálf ólæsilega. Síðan hefst malsgreinin á eftirfarandi: "Það hefur verið áhyggjuefni á Vesturlandi hversu gisið.......osfr. Beðist er velvirðingar á þessum mistökum. Röng Kynning Í grein eftir Jóhannes Þ. Meira
12. mars 1999 | Erlendar fréttir | 611 orð

Lyktir langvinnrar valdaog hugmyndafræðibaráttu

MEÐ AFSÖGN sinni í gær lét Oskar Lafontaine loks undan í löngu stríði sem hann og Gerhard Schröder hafa háð bæði innan flokksins og ríkisstjórnarinnar, það tæpa hálfa ár sem liðið er frá því hún tók við völdum eftir 16 ára valdatíma miðju-hægristjórnar Helmuts Kohls. Meira
12. mars 1999 | Erlendar fréttir | 611 orð

Lyktir langvinnrar valdaog hugmyndafræðibaráttu

MEÐ AFSÖGN sinni í gær lét Oskar Lafontaine loks undan í löngu stríði sem hann og Gerhard Schröder hafa háð bæði innan flokksins og ríkisstjórnarinnar, það tæpa hálfa ár sem liðið er frá því hún tók við völdum eftir 16 ára valdatíma miðju-hægristjórnar Helmuts Kohls. Meira
12. mars 1999 | Innlendar fréttir | 60 orð

Lögbundin lágmarkslaun verði 100 þúsund kr.

SAMÞYKKT var einróma á opnum fundi í Ráðhúsi Reykjavíkur sl. mánudagskvöld á Alþjóðlegum baráttudegi kvenna fyrir friði og jafnrétti krafa gagnvart stjórnvöldum þess efnis að framfærsluvísitala á einstakling, sem nú sé um 100 þúsund krónur á mánuði, verði lögbundin sem lágmarkslaun í landinu. Annað sé ekki boðlegt fyrir fimmtu ríkustu þjóð heims. Meira
12. mars 1999 | Innlendar fréttir | 60 orð

Lögbundin lágmarkslaun verði 100 þúsund kr.

SAMÞYKKT var einróma á opnum fundi í Ráðhúsi Reykjavíkur sl. mánudagskvöld á Alþjóðlegum baráttudegi kvenna fyrir friði og jafnrétti krafa gagnvart stjórnvöldum þess efnis að framfærsluvísitala á einstakling, sem nú sé um 100 þúsund krónur á mánuði, verði lögbundin sem lágmarkslaun í landinu. Annað sé ekki boðlegt fyrir fimmtu ríkustu þjóð heims. Meira
12. mars 1999 | Innlendar fréttir | 152 orð

Meira smygl fannst í Goðafossi

TOLLVERÐIR fundu 100 lítra af áfengi við leit í Goðafossi síðdegis í gær, til viðbótar þeim 600 lítrum sem þegar hafa fundist. Í gær fundust einnig 30 lengjur af vindlingum. Áfengið sem fannst í gær var í tæplega tveggja lítra plastbrúsum og var megnið af því vodka. Leitað hefur verið í úrtaki þeirra 300 gáma, sem komu með Goðafossi og verður leitað í síðustu gámunum í dag. Meira
12. mars 1999 | Innlendar fréttir | 152 orð

Meira smygl fannst í Goðafossi

TOLLVERÐIR fundu 100 lítra af áfengi við leit í Goðafossi síðdegis í gær, til viðbótar þeim 600 lítrum sem þegar hafa fundist. Í gær fundust einnig 30 lengjur af vindlingum. Áfengið sem fannst í gær var í tæplega tveggja lítra plastbrúsum og var megnið af því vodka. Leitað hefur verið í úrtaki þeirra 300 gáma, sem komu með Goðafossi og verður leitað í síðustu gámunum í dag. Meira
12. mars 1999 | Landsbyggðin | 169 orð

Miðstöð fyrir nýbúa rísi í Tálknafirði

HREPPSNEFND Tálknafjarðarhrepps segir tillögu til þingsályktunar um stofnun nýbúamiðstöðvar á Vestfjörðum vera jákvæða, en telur að slík miðstöð ætti að vera staðsett í Tálknafirði. Hvergi á landinu er hlutfall erlendra ríkisborgara af íbúatölu sveitarfélags hærra og því finnst nefndinni eðlilegt að miðstöðin rísi þar. Meira
12. mars 1999 | Landsbyggðin | 169 orð

Miðstöð fyrir nýbúa rísi í Tálknafirði

HREPPSNEFND Tálknafjarðarhrepps segir tillögu til þingsályktunar um stofnun nýbúamiðstöðvar á Vestfjörðum vera jákvæða, en telur að slík miðstöð ætti að vera staðsett í Tálknafirði. Hvergi á landinu er hlutfall erlendra ríkisborgara af íbúatölu sveitarfélags hærra og því finnst nefndinni eðlilegt að miðstöðin rísi þar. Meira
12. mars 1999 | Akureyri og nágrenni | 169 orð

Mikill snjór í úthverfum

ENN ER mikill snjór á Akureyri, einkum í úthverfum og eiga gangandi vegfarendur í nokkrum erfiðleikum með að komast leiðar sinnar. Um tvo kosti er að ræða sem báðir eru slæmir, að klífa snjóruðninga eða ganga eftir miðri götunni eins og þær stöllur, Auður og Sigurbjörg, gerðu í gær þegar þær voru á leið um Lerkilundinn þar sem þær eiga heima og í sund. Meira
12. mars 1999 | Akureyri og nágrenni | 169 orð

Mikill snjór í úthverfum

ENN ER mikill snjór á Akureyri, einkum í úthverfum og eiga gangandi vegfarendur í nokkrum erfiðleikum með að komast leiðar sinnar. Um tvo kosti er að ræða sem báðir eru slæmir, að klífa snjóruðninga eða ganga eftir miðri götunni eins og þær stöllur, Auður og Sigurbjörg, gerðu í gær þegar þær voru á leið um Lerkilundinn þar sem þær eiga heima og í sund. Meira
12. mars 1999 | Innlendar fréttir | 117 orð

Minningatónleikar á Blönduósi

TÓNLEIKAR verða haldnir í Félagsheimili Blönduóss á morgun, sunnudag kl. 14.30. Tónleikarnir eru til minningar um Kristján Frímannsson frá Breiðavaði í Langadal, sem lést í janúar sl. og eru til styrktar ekkju hans, Stefaníu Egilsdóttur, og ungum dætrum þeirra þremur. Á tónleikunum koma fram u.þ.b. 150 manns úr kórum í Austur-Húnavatnssýslu, svo og úr Skagafirði. Meira
12. mars 1999 | Innlendar fréttir | 117 orð

Minningatónleikar á Blönduósi

TÓNLEIKAR verða haldnir í Félagsheimili Blönduóss á morgun, sunnudag kl. 14.30. Tónleikarnir eru til minningar um Kristján Frímannsson frá Breiðavaði í Langadal, sem lést í janúar sl. og eru til styrktar ekkju hans, Stefaníu Egilsdóttur, og ungum dætrum þeirra þremur. Á tónleikunum koma fram u.þ.b. 150 manns úr kórum í Austur-Húnavatnssýslu, svo og úr Skagafirði. Meira
12. mars 1999 | Innlendar fréttir | 276 orð

Minntu fundarfulltrúa á orð Ólafs Thors

ÁTAKSHÓPUR öryrkja úr aðildarfélögum Öryrkjabandalagsins stóðu fyrir utan Laugardalshöll við upphaf landsfundar Sjálfstæðisflokksins í gær. Afhentu þeir landsfundarfulltrúum blað með tilvitnun í stefnuyfirlýsingu Ólafs Thors, fyrrverandi forsætisráðherra og formanns Sjálfstæðisflokksins, frá árinu 1944, ásamt nokkrum helstu áherslumálum öryrkja. Meira
12. mars 1999 | Innlendar fréttir | 276 orð

Minntu fundarfulltrúa á orð Ólafs Thors

ÁTAKSHÓPUR öryrkja úr aðildarfélögum Öryrkjabandalagsins stóðu fyrir utan Laugardalshöll við upphaf landsfundar Sjálfstæðisflokksins í gær. Afhentu þeir landsfundarfulltrúum blað með tilvitnun í stefnuyfirlýsingu Ólafs Thors, fyrrverandi forsætisráðherra og formanns Sjálfstæðisflokksins, frá árinu 1944, ásamt nokkrum helstu áherslumálum öryrkja. Meira
12. mars 1999 | Landsbyggðin | 59 orð

Nútímalegur Samverji í Grundarfjarðarkirkju

Grundarfirði-Í messu í Grundarfjarðarkirkju síðastliðinn sunnudag léku fermingarbörnin helgileik um miskunnsama Samverjann. Þau sömdu sjálf texta leiksins og færðu hann að nokkru leyti í nútímalegan búning. Í hápunkti verksins dró Samverjinn plástur úr pússi sínu og setti á sár hins barða og yfirgefna manns. Meira
12. mars 1999 | Landsbyggðin | 59 orð

Nútímalegur Samverji í Grundarfjarðarkirkju

Grundarfirði-Í messu í Grundarfjarðarkirkju síðastliðinn sunnudag léku fermingarbörnin helgileik um miskunnsama Samverjann. Þau sömdu sjálf texta leiksins og færðu hann að nokkru leyti í nútímalegan búning. Í hápunkti verksins dró Samverjinn plástur úr pússi sínu og setti á sár hins barða og yfirgefna manns. Meira
12. mars 1999 | Innlendar fréttir | 988 orð

Ný lög um krókabáta samþykkt á Alþingi í gær

FRUMVARP sjávarútvegsnefndar Alþingis um breytingar á stjórn fiskveiða sem lúta að veiðum krókabáta var lagt fram í gær og varð að lögum samdægurs. Frumvarpið kom fram um kl. 14.30 og þegar 20 mínútna umræður höfðu farið fram var samþykkt með 43 samhljóða atkvæðum að vísa frumvarpinu til 2. umræðu og síðan strax til 3. umræðu. Þingmenn tóku aðeins til máls um frumvarpið við 1. umræðu. Meira
12. mars 1999 | Innlendar fréttir | 988 orð

Ný lög um krókabáta samþykkt á Alþingi í gær

FRUMVARP sjávarútvegsnefndar Alþingis um breytingar á stjórn fiskveiða sem lúta að veiðum krókabáta var lagt fram í gær og varð að lögum samdægurs. Frumvarpið kom fram um kl. 14.30 og þegar 20 mínútna umræður höfðu farið fram var samþykkt með 43 samhljóða atkvæðum að vísa frumvarpinu til 2. umræðu og síðan strax til 3. umræðu. Þingmenn tóku aðeins til máls um frumvarpið við 1. umræðu. Meira
12. mars 1999 | Akureyri og nágrenni | 235 orð

Opið hús á Melgerðismelum

HROSSARÆKTRSAMBÖND Eyfirðinga og Þingeyinga hafa starfrækt tamningastöð fyrir kynbótahross á Melgerðismelum frá því um síðustu áramót. Á morgun, laugardag, verður opið hús á Melgerðismelum frá kl. 14­17 og þá geta áhugasamir kynnt sér starfsemina og rætt við starfsmenn og stjórnarmenn í Hrossaræktarsamtökunum. Meira
12. mars 1999 | Akureyri og nágrenni | 235 orð

Opið hús á Melgerðismelum

HROSSARÆKTRSAMBÖND Eyfirðinga og Þingeyinga hafa starfrækt tamningastöð fyrir kynbótahross á Melgerðismelum frá því um síðustu áramót. Á morgun, laugardag, verður opið hús á Melgerðismelum frá kl. 14­17 og þá geta áhugasamir kynnt sér starfsemina og rætt við starfsmenn og stjórnarmenn í Hrossaræktarsamtökunum. Meira
12. mars 1999 | Erlendar fréttir | 489 orð

Opnar hugsanlega leið að heildarumbótum

EFTIR átján tíma lokalotu samningaviðræðna, sem staðið höfðu í þrjár vikur, tókst landbúnaðarráðherrum Evrópusambandsins (ESB) í fyrrinótt að ná samkomulagi um umbætur á sameiginlegri landbúnaðarstefnu sambandsins. Meira
12. mars 1999 | Erlendar fréttir | 489 orð

Opnar hugsanlega leið að heildarumbótum

EFTIR átján tíma lokalotu samningaviðræðna, sem staðið höfðu í þrjár vikur, tókst landbúnaðarráðherrum Evrópusambandsins (ESB) í fyrrinótt að ná samkomulagi um umbætur á sameiginlegri landbúnaðarstefnu sambandsins. Meira
12. mars 1999 | Akureyri og nágrenni | 28 orð

Parakeppni og hraðskák

Parakeppni og hraðskák PARAKEPPNI í skák verður í skákheimilinu við Þingvallastræti 18 á Akureyri, húsakynnum Skákfélags Akureyrar, á föstudagskvöld, 12. mars. Á sunnudag verður hraðskákmót á sama stað. Meira
12. mars 1999 | Akureyri og nágrenni | 28 orð

Parakeppni og hraðskák

Parakeppni og hraðskák PARAKEPPNI í skák verður í skákheimilinu við Þingvallastræti 18 á Akureyri, húsakynnum Skákfélags Akureyrar, á föstudagskvöld, 12. mars. Á sunnudag verður hraðskákmót á sama stað. Meira
12. mars 1999 | Innlendar fréttir | 72 orð

Risíbúð skemmdist í eldi

TALSVERT tjón varð í risíbúð við Grettisgötu í Reykjavík er eldur kom þar upp kl. 20.33 í gær. Maður sem þar var fékk snert af reykeitrun og var fluttur á slysadeild. Slökkviliðið í Reykjavík sendi allt tiltækt lið á vettvang og viðbótarmannafli var ræstur út. Lögreglan lokaði aðliggjandi götum til að tryggja slökkviliðinu starfsfrið. Meira
12. mars 1999 | Innlendar fréttir | 72 orð

Risíbúð skemmdist í eldi

TALSVERT tjón varð í risíbúð við Grettisgötu í Reykjavík er eldur kom þar upp kl. 20.33 í gær. Maður sem þar var fékk snert af reykeitrun og var fluttur á slysadeild. Slökkviliðið í Reykjavík sendi allt tiltækt lið á vettvang og viðbótarmannafli var ræstur út. Lögreglan lokaði aðliggjandi götum til að tryggja slökkviliðinu starfsfrið. Meira
12. mars 1999 | Innlendar fréttir | 447 orð

Samfylkingin ekki líkleg til að gera betur við öryrkja

DAVÍÐ Oddsson forsætisráðherra sagði á landsfundi Sjálfstæðisflokksins að almennt væru kjör öryrkja á Íslandi hagstæð samanborið við hin Norðurlöndin. Hann sagði að reynslan sýndi að flokkarnir sem stæðu að Samfylkingunni væru ekki líklegir til að gera betur við bótaþega í almannatryggingakerfinu en núverandi ríkisstjórn. Meira
12. mars 1999 | Innlendar fréttir | 447 orð

Samfylkingin ekki líkleg til að gera betur við öryrkja

DAVÍÐ Oddsson forsætisráðherra sagði á landsfundi Sjálfstæðisflokksins að almennt væru kjör öryrkja á Íslandi hagstæð samanborið við hin Norðurlöndin. Hann sagði að reynslan sýndi að flokkarnir sem stæðu að Samfylkingunni væru ekki líklegir til að gera betur við bótaþega í almannatryggingakerfinu en núverandi ríkisstjórn. Meira
12. mars 1999 | Miðopna | 689 orð

Samfylkingin með uppskrift að efnahagslegum ógöngum

DAVÍÐ Oddsson forsætisráðherra sagði á landsfundi Sjálfstæðisflokksins að þjóðarvelmegun hefði aukist hraðar hér á landi á þessu kjörtímabili en nokkru sinni áður í sögu landsins. Sagan sýndi hins vegar að það væri auðvelt að setja efnahagslífið úr skorðum. Uppskrift að slíkum efnahagslegum ógöngum væri sú samfylking fjögurra flokka sem kynnt hefði verið í haust. Meira
12. mars 1999 | Miðopna | 689 orð

Samfylkingin með uppskrift að efnahagslegum ógöngum

DAVÍÐ Oddsson forsætisráðherra sagði á landsfundi Sjálfstæðisflokksins að þjóðarvelmegun hefði aukist hraðar hér á landi á þessu kjörtímabili en nokkru sinni áður í sögu landsins. Sagan sýndi hins vegar að það væri auðvelt að setja efnahagslífið úr skorðum. Uppskrift að slíkum efnahagslegum ógöngum væri sú samfylking fjögurra flokka sem kynnt hefði verið í haust. Meira
12. mars 1999 | Innlendar fréttir | 85 orð

Samþykktar breytingar á krókaveiðum

ALÞINGI samþykkti í gær breytingar á veiðum krókabáta en sjávarútvegsnefnd þingsins hafði lagt fram frumvarp þess efnis tveimur klukkutímum áður. Þingi var síðan frestað til 25. mars. Í breytingunum felst nokkur rýmkun á veiðum krókabáta. Sem dæmi má nefna að bátar á sóknardagakerfi mega stunda veiðar út október ár hvert, mánuði lengur en samkvæmt núverandi reglum. Meira
12. mars 1999 | Innlendar fréttir | 85 orð

Samþykktar breytingar á krókaveiðum

ALÞINGI samþykkti í gær breytingar á veiðum krókabáta en sjávarútvegsnefnd þingsins hafði lagt fram frumvarp þess efnis tveimur klukkutímum áður. Þingi var síðan frestað til 25. mars. Í breytingunum felst nokkur rýmkun á veiðum krókabáta. Sem dæmi má nefna að bátar á sóknardagakerfi mega stunda veiðar út október ár hvert, mánuði lengur en samkvæmt núverandi reglum. Meira
12. mars 1999 | Innlendar fréttir | 192 orð

Sekt lækkuð úr þremur í 2,5 milljónir

TVEIR menn voru dæmdir í fjársekt í Hæstarétti í gær fyrir að draga skip út á Tálknafjörð og sökkva því þar. Voru þeir báðir sakfelldir fyrir brot á lögum um varnir gegn mengun sjávar og annar mannanna var sakfelldur fyrir brot gegn siglingalögum og lögum um lögskráningu sjómanna. Meira
12. mars 1999 | Innlendar fréttir | 192 orð

Sekt lækkuð úr þremur í 2,5 milljónir

TVEIR menn voru dæmdir í fjársekt í Hæstarétti í gær fyrir að draga skip út á Tálknafjörð og sökkva því þar. Voru þeir báðir sakfelldir fyrir brot á lögum um varnir gegn mengun sjávar og annar mannanna var sakfelldur fyrir brot gegn siglingalögum og lögum um lögskráningu sjómanna. Meira
12. mars 1999 | Innlendar fréttir | 499 orð

Sjávarútvegurinn greiði hærri þjónustugjöld

"SJÁLFSTÆÐISFLOKKURINN hafnar því ekki að sjávarútvegurinn verði í framtíðinni að greiða þjónustugjöld í ríkari mæli en hann hefur gert. Þar þurfa menn þó að fara með gát og ná sæmilegri sátt," sagði Davíð Oddsson, forsætisráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, við upphaf landsfundar Sjálfstæðisflokksins í gær. Meira
12. mars 1999 | Innlendar fréttir | 499 orð

Sjávarútvegurinn greiði hærri þjónustugjöld

"SJÁLFSTÆÐISFLOKKURINN hafnar því ekki að sjávarútvegurinn verði í framtíðinni að greiða þjónustugjöld í ríkari mæli en hann hefur gert. Þar þurfa menn þó að fara með gát og ná sæmilegri sátt," sagði Davíð Oddsson, forsætisráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, við upphaf landsfundar Sjálfstæðisflokksins í gær. Meira
12. mars 1999 | Innlendar fréttir | 73 orð

Skari skrípó í Leikhúskjallaranum

TÖFRAMAÐURINN Skari skrípó er kominn aftur fram á sjónarsviðið með töfra- og loddarasýningu og er frumsýning laugardaginn 13. mars í Þjóðleikhúskjallaranum. Hin föngulega aðstoðarstúlka Edda er Skara skrípó til halds og trausts í erfiðustu atriðunum, segir í fréttatilkynningu. Sýningin fer fram í Þjóðleikhúskjallaranum á föstudags- og laugardagskvöldum fram á vor. Meira
12. mars 1999 | Innlendar fréttir | 73 orð

Skari skrípó í Leikhúskjallaranum

TÖFRAMAÐURINN Skari skrípó er kominn aftur fram á sjónarsviðið með töfra- og loddarasýningu og er frumsýning laugardaginn 13. mars í Þjóðleikhúskjallaranum. Hin föngulega aðstoðarstúlka Edda er Skara skrípó til halds og trausts í erfiðustu atriðunum, segir í fréttatilkynningu. Sýningin fer fram í Þjóðleikhúskjallaranum á föstudags- og laugardagskvöldum fram á vor. Meira
12. mars 1999 | Innlendar fréttir | 354 orð

Skattkerfið notað til jöfnunar lífskjara

BÚNAÐARÞING sem lauk um helgina ályktaði um að breytingar verði gerðar á skattkerfinu til jöfnunar lífskjara milli höfuðborgarsvæðisins og landsbyggðarinnar. Var það meðal áhersluatriða sem þingið gerði í ítarlegri ályktun um byggðamál. Í ályktun um byggðamál er tekið undir þau megin sjónarmið sem fram koma í þingsályktun forsætisráðherra um stefnu í byggðamálum. Meira
12. mars 1999 | Innlendar fréttir | 354 orð

Skattkerfið notað til jöfnunar lífskjara

BÚNAÐARÞING sem lauk um helgina ályktaði um að breytingar verði gerðar á skattkerfinu til jöfnunar lífskjara milli höfuðborgarsvæðisins og landsbyggðarinnar. Var það meðal áhersluatriða sem þingið gerði í ítarlegri ályktun um byggðamál. Í ályktun um byggðamál er tekið undir þau megin sjónarmið sem fram koma í þingsályktun forsætisráðherra um stefnu í byggðamálum. Meira
12. mars 1999 | Innlendar fréttir | 78 orð

Skautasvellið gaf sig

Stokkseyri - Skautasvellið á Löngudæl á Stokkseyri gaf sig undan þunga traktorsgröfu sem starfsmaður áhaldahúss sveitarfélagsins Árborgar notaði til að ryðja svellið. Gröfumaðurinn slapp ómeiddur úr hremmingunum og komst sjálfur út úr gröfunni. Meira
12. mars 1999 | Innlendar fréttir | 78 orð

Skautasvellið gaf sig

Stokkseyri - Skautasvellið á Löngudæl á Stokkseyri gaf sig undan þunga traktorsgröfu sem starfsmaður áhaldahúss sveitarfélagsins Árborgar notaði til að ryðja svellið. Gröfumaðurinn slapp ómeiddur úr hremmingunum og komst sjálfur út úr gröfunni. Meira
12. mars 1999 | Smáfréttir | 31 orð

SKRIFSTOFA Al-Anon hefur breytt þjónustutíma sínum. Frá og með 15. ma

SKRIFSTOFA Al-Anon hefur breytt þjónustutíma sínum. Frá og með 15. mars verður opið sem hér segir: Mánudaga til fimmtudaga kl. 9­12. Jafnframt er símsvari opinn allan sólarhringinn í síma 5519282, fax 5519285. Meira
12. mars 1999 | Smáfréttir | 31 orð

SKRIFSTOFA Al-Anon hefur breytt þjónustutíma sínum. Frá og með 15. ma

SKRIFSTOFA Al-Anon hefur breytt þjónustutíma sínum. Frá og með 15. mars verður opið sem hér segir: Mánudaga til fimmtudaga kl. 9­12. Jafnframt er símsvari opinn allan sólarhringinn í síma 5519282, fax 5519285. Meira
12. mars 1999 | Innlendar fréttir | 431 orð

Sparifé 4 milljónum hafi ekki áhrif á bætur

INGIBJÖRG Pálmadóttir heilbrigðisráðherra skýrði frá því á Alþingi í gær að hún hefði breytt reglugerð frá árinu 1996 á þá leið að sparifjáreign einstaklings allt að 4 milljónum króna hefði ekki áhrif á örorkubætur. Áður gat þessi eign ekki verið meiri en 2,5 milljónir króna án þess að til skerðingar kæmi. "Það er víða sem bæta þarf hag lífeyrisþega. Meira
12. mars 1999 | Innlendar fréttir | 431 orð

Sparifé 4 milljónum hafi ekki áhrif á bætur

INGIBJÖRG Pálmadóttir heilbrigðisráðherra skýrði frá því á Alþingi í gær að hún hefði breytt reglugerð frá árinu 1996 á þá leið að sparifjáreign einstaklings allt að 4 milljónum króna hefði ekki áhrif á örorkubætur. Áður gat þessi eign ekki verið meiri en 2,5 milljónir króna án þess að til skerðingar kæmi. "Það er víða sem bæta þarf hag lífeyrisþega. Meira
12. mars 1999 | Innlendar fréttir | 506 orð

Sportbílar og þægindi í fyrirrúmi Þægindi og skemmtilegheit voru ráðandi þegar bílaframleiðendur heimsins tefldu fram flota

MERCEDES Benz CL, nýtt flaggskip í sportbílaflota fyrirtækisins, Mazda Premacy fjölnotabíll, annar slíkur frá Nissan sem nefndur er Tino, Audi TT, BMW 740 dísilbíll og Bora og Golf langbakarnir frá Volkswagen var meðal þess sem gaf að líta á 69. alþjóðlegu bílasýningunni í Genf sem nú stendur. Tæplega 100 nýjungar voru kynntar ef allt er talið, þ.e. Meira
12. mars 1999 | Innlendar fréttir | 506 orð

Sportbílar og þægindi í fyrirrúmi Þægindi og skemmtilegheit voru ráðandi þegar bílaframleiðendur heimsins tefldu fram flota

MERCEDES Benz CL, nýtt flaggskip í sportbílaflota fyrirtækisins, Mazda Premacy fjölnotabíll, annar slíkur frá Nissan sem nefndur er Tino, Audi TT, BMW 740 dísilbíll og Bora og Golf langbakarnir frá Volkswagen var meðal þess sem gaf að líta á 69. alþjóðlegu bílasýningunni í Genf sem nú stendur. Tæplega 100 nýjungar voru kynntar ef allt er talið, þ.e. Meira
12. mars 1999 | Innlendar fréttir | 95 orð

Spurningakeppni átthagafélaga

NÚ stendur yfir spurningakeppni átthagafélaga á höfuðborgarsvæðinu. Þetta er í annað sinn sem staðið er fyrir svona keppni. Fyrir u.þ.b. ári var haldin keppni sex félaga á Hótel Sögu. Sigurvegari þá var lið Önfirðingafélagsins. Í ár eru félögin sextán. Haldnar eru fjórar forkeppnir og sigurvegari hverrar keppni keppir síðan til úrslita á Hótel Sögu hinn 11. apríl. Meira
12. mars 1999 | Innlendar fréttir | 95 orð

Spurningakeppni átthagafélaga

NÚ stendur yfir spurningakeppni átthagafélaga á höfuðborgarsvæðinu. Þetta er í annað sinn sem staðið er fyrir svona keppni. Fyrir u.þ.b. ári var haldin keppni sex félaga á Hótel Sögu. Sigurvegari þá var lið Önfirðingafélagsins. Í ár eru félögin sextán. Haldnar eru fjórar forkeppnir og sigurvegari hverrar keppni keppir síðan til úrslita á Hótel Sögu hinn 11. apríl. Meira
12. mars 1999 | Innlendar fréttir | 136 orð

SR-mjöl lokar tveimur verksmiðjum

AFURÐAVERÐ á mjöli og lýsi hefur lækkað um nálega helming á tveimur mánuðum og er nú svo komið að fiskimjölsverksmiðjur sjá sér ekki hag í því að taka lengur við hráefni. Vegna þessa erfiða ástands á mörkuðunum og þess að vart er gerlegt að lækka hráefnisverð meira en komið er, hefur SR-mjöl hf. ákveðið að loka verksmiðjum sínum á Raufarhöfn og Reyðarfirði. Meira
12. mars 1999 | Innlendar fréttir | 136 orð

SR-mjöl lokar tveimur verksmiðjum

AFURÐAVERÐ á mjöli og lýsi hefur lækkað um nálega helming á tveimur mánuðum og er nú svo komið að fiskimjölsverksmiðjur sjá sér ekki hag í því að taka lengur við hráefni. Vegna þessa erfiða ástands á mörkuðunum og þess að vart er gerlegt að lækka hráefnisverð meira en komið er, hefur SR-mjöl hf. ákveðið að loka verksmiðjum sínum á Raufarhöfn og Reyðarfirði. Meira
12. mars 1999 | Erlendar fréttir | 635 orð

Stálin stinn mættust á fundi í Belgrad

Holbrooke mistókst að fá samþykki Serba fyrir NATO-herliði Stálin stinn mættust á fundi í Belgrad Belgrad. Reuters. RICHARD Holbrooke, sérlegur erindreki Bandaríkjastjórnar, hafði ekki erindi sem erfiði á fundi með Slobodan Milosevic, forseta Júgóslavíu, á miðvikudag í Belgrad. Meira
12. mars 1999 | Erlendar fréttir | 635 orð

Stálin stinn mættust á fundi í Belgrad

Holbrooke mistókst að fá samþykki Serba fyrir NATO-herliði Stálin stinn mættust á fundi í Belgrad Belgrad. Reuters. RICHARD Holbrooke, sérlegur erindreki Bandaríkjastjórnar, hafði ekki erindi sem erfiði á fundi með Slobodan Milosevic, forseta Júgóslavíu, á miðvikudag í Belgrad. Meira
12. mars 1999 | Innlendar fréttir | 127 orð

Stjórnarformannsskipti hjá Eimskip

BENEDIKT Sveinsson var kosinn nýr stjórnarformaður Eimskips á aðalfundi félagsins sem haldinn var í gær. Indriði Pálsson, fráfarandi formaður stjórnar Eimskips, gaf ekki kost á sér til endurkjörs í stjórn félagsins. Indriði segir að á næstu vikum muni hann hætta stjórnarsetu í fleiri félögum. Meira
12. mars 1999 | Innlendar fréttir | 127 orð

Stjórnarformannsskipti hjá Eimskip

BENEDIKT Sveinsson var kosinn nýr stjórnarformaður Eimskips á aðalfundi félagsins sem haldinn var í gær. Indriði Pálsson, fráfarandi formaður stjórnar Eimskips, gaf ekki kost á sér til endurkjörs í stjórn félagsins. Indriði segir að á næstu vikum muni hann hætta stjórnarsetu í fleiri félögum. Meira
12. mars 1999 | Erlendar fréttir | 215 orð

Sögulegur fundur tveggja trúarleiðtoga

JÓHANNES Páll páfi annar og Mohammad Khatami, forseti Írans, hittust í gær í Páfagarði. Páfi lýsti viðræðum þeirra Khatamis sem "mikilvægum". Ítalíuferð Khatamis er fyrsta opinbera heimsókn forseta Írans til Vesturlanda, eftir byltinguna í Íran árið 1979. Khatami lýsti því yfir í gær, lokadag ferðar sinnar, að hann væri vongóður um "sigur eingyðistrúar, siðferðis og siðgæðis". Meira
12. mars 1999 | Erlendar fréttir | 215 orð

Sögulegur fundur tveggja trúarleiðtoga

JÓHANNES Páll páfi annar og Mohammad Khatami, forseti Írans, hittust í gær í Páfagarði. Páfi lýsti viðræðum þeirra Khatamis sem "mikilvægum". Ítalíuferð Khatamis er fyrsta opinbera heimsókn forseta Írans til Vesturlanda, eftir byltinguna í Íran árið 1979. Khatami lýsti því yfir í gær, lokadag ferðar sinnar, að hann væri vongóður um "sigur eingyðistrúar, siðferðis og siðgæðis". Meira
12. mars 1999 | Innlendar fréttir | 597 orð

Telja öryggismál við lyftuna ekki í lagi

"LYFTUSTÓLLINN kræktist í úlpu sem ég var í skömmu eftir að ég stóð upp úr stólnum. Hann dró mig með sér þannig að ég hékk fljótlega í lausu lofti. Ég kallaði strax á Ásgeir sem brást skjótt við og kallaði á lyftuvörðinn. Hann stoppaði lyftuna og í sömu mund losnaði takið þannig að ég féll niður, líklega eina þrjá metra," sagði Kristrún Davíðsdóttir, sem hryggbrotnaði í Skálafelli 28. Meira
12. mars 1999 | Innlendar fréttir | 597 orð

Telja öryggismál við lyftuna ekki í lagi

"LYFTUSTÓLLINN kræktist í úlpu sem ég var í skömmu eftir að ég stóð upp úr stólnum. Hann dró mig með sér þannig að ég hékk fljótlega í lausu lofti. Ég kallaði strax á Ásgeir sem brást skjótt við og kallaði á lyftuvörðinn. Hann stoppaði lyftuna og í sömu mund losnaði takið þannig að ég féll niður, líklega eina þrjá metra," sagði Kristrún Davíðsdóttir, sem hryggbrotnaði í Skálafelli 28. Meira
12. mars 1999 | Innlendar fréttir | 224 orð

Tveggja mánaða fangelsi fyrir atlögu að lögreglu

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur dæmdi 23 ára gamlan mann í tveggja mánaða skilorðsbundið fangelsi í gær fyrir brot gegn valdstjórninni með því að hafa blandað sér í störf lögreglumanna á Austurvelli 13. júní 1997 er þeir voru að handtaka menn þar vegna óróaástands og sparka í hurð lögreglubifreiðar þannig að hún skelltist á lögreglumann. Meira
12. mars 1999 | Innlendar fréttir | 224 orð

Tveggja mánaða fangelsi fyrir atlögu að lögreglu

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur dæmdi 23 ára gamlan mann í tveggja mánaða skilorðsbundið fangelsi í gær fyrir brot gegn valdstjórninni með því að hafa blandað sér í störf lögreglumanna á Austurvelli 13. júní 1997 er þeir voru að handtaka menn þar vegna óróaástands og sparka í hurð lögreglubifreiðar þannig að hún skelltist á lögreglumann. Meira
12. mars 1999 | Erlendar fréttir | 337 orð

Ummæli Karls vekja reiði

RÆÐA sem Karl Bretaprins hélt í opinberu kvöldverðarboði í Buenos Aires á þriðjudagskvöldm, og sem rituð var af fulltrúum breska utanríkisráðuneytisins eins og venja er, hefur vakið mikla reiði Argentínubúa, en í ræðunni sagði Karl sjálfstæði Falklandseyja ekki koma til greina, heldur yrðu þær áfram undir stjórn Breta. Meira
12. mars 1999 | Erlendar fréttir | 337 orð

Ummæli Karls vekja reiði

RÆÐA sem Karl Bretaprins hélt í opinberu kvöldverðarboði í Buenos Aires á þriðjudagskvöldm, og sem rituð var af fulltrúum breska utanríkisráðuneytisins eins og venja er, hefur vakið mikla reiði Argentínubúa, en í ræðunni sagði Karl sjálfstæði Falklandseyja ekki koma til greina, heldur yrðu þær áfram undir stjórn Breta. Meira
12. mars 1999 | Innlendar fréttir | 58 orð

Útför Ólafs Björnssonar

ÚTFÖR Ólafs Björnssonar, fyrrverandi prófessors, var gerð frá Dómkirkjunni í gær. Séra Halldór Reynisson jarðsöng og Kammerkór Dómkirkjunnar söng undir stjórn Marteins H. Friðrikssonar organista. Þá lék Einar Jóhannesson einleik á klarinett. Meira
12. mars 1999 | Innlendar fréttir | 58 orð

Útför Ólafs Björnssonar

ÚTFÖR Ólafs Björnssonar, fyrrverandi prófessors, var gerð frá Dómkirkjunni í gær. Séra Halldór Reynisson jarðsöng og Kammerkór Dómkirkjunnar söng undir stjórn Marteins H. Friðrikssonar organista. Þá lék Einar Jóhannesson einleik á klarinett. Meira
12. mars 1999 | Innlendar fréttir | 185 orð

Vaxtarferlar og lífslíkur laxa í sjó

SIGURÐUR Snorrason dósent flytur erindi í boði Líffræðistofnunar föstudaginn 12. mars. Erindið nefnist: Breytileg lífssaga lax á Íslandi: Vaxtarferlar og lífslíkur í sjó. Erindið verður haldið á Grensásvegi 12, stofu G-6, og hefst klukkan 12.20. Allir eru velkomnir meðan húsrúm leyfir. Í útdrætti úr erindinu segir: "Dánartíðni lax í sjó er allbreytileg, bæði milli ára og áa. Meira
12. mars 1999 | Innlendar fréttir | 185 orð

Vaxtarferlar og lífslíkur laxa í sjó

SIGURÐUR Snorrason dósent flytur erindi í boði Líffræðistofnunar föstudaginn 12. mars. Erindið nefnist: Breytileg lífssaga lax á Íslandi: Vaxtarferlar og lífslíkur í sjó. Erindið verður haldið á Grensásvegi 12, stofu G-6, og hefst klukkan 12.20. Allir eru velkomnir meðan húsrúm leyfir. Í útdrætti úr erindinu segir: "Dánartíðni lax í sjó er allbreytileg, bæði milli ára og áa. Meira
12. mars 1999 | Innlendar fréttir | 170 orð

Viðbúnaðarástand á Vestfjörðum

SNJÓFLÓÐ og krapaspýjur féllu víða á Vestfjörðum í gær, meðal annars yfir vegi, en byggð var ekki talin í hættu. Í gærkvöldi ákvað Veðurstofa Íslands svokallað viðbúnaðarástand fyrir norðanverða Vestfirði sem þýðir að Veðurstofan fylgist með ástandinu allan sólarhringinn. Meira
12. mars 1999 | Innlendar fréttir | 170 orð

Viðbúnaðarástand á Vestfjörðum

SNJÓFLÓÐ og krapaspýjur féllu víða á Vestfjörðum í gær, meðal annars yfir vegi, en byggð var ekki talin í hættu. Í gærkvöldi ákvað Veðurstofa Íslands svokallað viðbúnaðarástand fyrir norðanverða Vestfirði sem þýðir að Veðurstofan fylgist með ástandinu allan sólarhringinn. Meira
12. mars 1999 | Erlendar fréttir | 352 orð

"Viðræðurnar dæmdar til að mistakast"

Indónesar draga að samþykkja áætlun um framtíð A-Tímor "Viðræðurnar dæmdar til að mistakast" Sameinuðu þjóðunum, Jakarta. Reuters. JOSE Ramos-Horta, leiðtogi aðskilnaðarsinna á Austur-Tímor, sagði í gær að viðræðurnar undir stjórn Sameinuðu þjóðanna um framtíð Austur-Tímor væru dæmdar til að mistakast. Meira
12. mars 1999 | Erlendar fréttir | 352 orð

"Viðræðurnar dæmdar til að mistakast"

Indónesar draga að samþykkja áætlun um framtíð A-Tímor "Viðræðurnar dæmdar til að mistakast" Sameinuðu þjóðunum, Jakarta. Reuters. JOSE Ramos-Horta, leiðtogi aðskilnaðarsinna á Austur-Tímor, sagði í gær að viðræðurnar undir stjórn Sameinuðu þjóðanna um framtíð Austur-Tímor væru dæmdar til að mistakast. Meira
12. mars 1999 | Innlendar fréttir | 1313 orð

Vilji til að leita sameiginlegrar niðurstöðu

AUÐLINDANEFND hefur skilað af sér áfangaskýrslu, þar sem er að finna bréf nefndarinnar til forsætisráðherra um starf hennar til þessa, auk nokkurra sérfræðiskýrslna sem nefndin hefur látið vinna fyrir sig um einstaka þætti málsins. Meira
12. mars 1999 | Innlendar fréttir | 1313 orð

Vilji til að leita sameiginlegrar niðurstöðu

AUÐLINDANEFND hefur skilað af sér áfangaskýrslu, þar sem er að finna bréf nefndarinnar til forsætisráðherra um starf hennar til þessa, auk nokkurra sérfræðiskýrslna sem nefndin hefur látið vinna fyrir sig um einstaka þætti málsins. Meira
12. mars 1999 | Innlendar fréttir | 337 orð

Vissi að hann yrði ekki látinn synda til lands

Hornafirði -Framhreyfill tveggja hreyfla flugvélar stöðvaðist þegar vélin var um 250 kílómetra suðaustur af Höfn í gærdag. Flugmaðurinn tók stefnuna á Hornafjörð enda fór olíuþrýstingur afturhreyfilsins einnig að lækka og drapst á honum þegar vélin var lent. Flugvélin er af gerðinni Cessna P337, með einum hreyfli að framan og öðrum að aftanverðu. Meira
12. mars 1999 | Innlendar fréttir | 337 orð

Vissi að hann yrði ekki látinn synda til lands

Hornafirði -Framhreyfill tveggja hreyfla flugvélar stöðvaðist þegar vélin var um 250 kílómetra suðaustur af Höfn í gærdag. Flugmaðurinn tók stefnuna á Hornafjörð enda fór olíuþrýstingur afturhreyfilsins einnig að lækka og drapst á honum þegar vélin var lent. Flugvélin er af gerðinni Cessna P337, með einum hreyfli að framan og öðrum að aftanverðu. Meira
12. mars 1999 | Innlendar fréttir | 55 orð

Vitni vantar

ÁREKSTUR varð á gatnamótum Hverfisgötu og Rauðarárstígs 3. mars sl. um kl. 11 þegar bifreiðarnar YS371, hvítur VW póló, sem ekið var vestur Hverfisgötu, og bifreiðin JH951, rauð Toyota Corolla, sem ekið var norður Rauðarárstíg, rákust saman. Ágreiningur er um stöðu umferðarljósa. Vitni eru beðin að gefa sig fram við rannsóknardeild lögreglu í Reykjavík. Meira
12. mars 1999 | Innlendar fréttir | 55 orð

Vitni vantar

ÁREKSTUR varð á gatnamótum Hverfisgötu og Rauðarárstígs 3. mars sl. um kl. 11 þegar bifreiðarnar YS371, hvítur VW póló, sem ekið var vestur Hverfisgötu, og bifreiðin JH951, rauð Toyota Corolla, sem ekið var norður Rauðarárstíg, rákust saman. Ágreiningur er um stöðu umferðarljósa. Vitni eru beðin að gefa sig fram við rannsóknardeild lögreglu í Reykjavík. Meira
12. mars 1999 | Landsbyggðin | 84 orð

Vorbasar á Dvalarheimilinu Ási, Hveragerði

Hveragerði-Hinn árlegi vorbasar heimilisfólksins á Ási/Ásbyrgi verður haldinn næstkomandi laugardag, 13. mars, milli klukkan 13 og 18. Basarinn verður haldinn í föndurhúsinu Frumskógum 6b. Á basarnum kennir ýmissa grasa og margir eigulegir munir verða þar til sölu. Má þar nefna prjónavöru ýmiskonar, dúka, skrautmuni og síðast en ekki síst ýmsa hluti unna úr tré. Meira
12. mars 1999 | Landsbyggðin | 84 orð

Vorbasar á Dvalarheimilinu Ási, Hveragerði

Hveragerði-Hinn árlegi vorbasar heimilisfólksins á Ási/Ásbyrgi verður haldinn næstkomandi laugardag, 13. mars, milli klukkan 13 og 18. Basarinn verður haldinn í föndurhúsinu Frumskógum 6b. Á basarnum kennir ýmissa grasa og margir eigulegir munir verða þar til sölu. Má þar nefna prjónavöru ýmiskonar, dúka, skrautmuni og síðast en ekki síst ýmsa hluti unna úr tré. Meira
12. mars 1999 | Akureyri og nágrenni | 84 orð

Þekkingarbúskapur og byggðaþróun

RANNSÓKNARRÁÐ Íslands efnir til fundar í Háskólanum á Akureyri í dag, föstudaginn 12. mars, um þekkingarbúskap og byggðaþróun. Þeir sem flytja erindi eru Ólafur Davíðsson ráðuneytisstjóri, sem fjallar um ný viðhorf í byggðamálum, Bjarki Jóhannesson forstöðumaður, sem segir frá þróunarsviði Byggðastofnunar, Gunnar Vignisson, Atvinnuþróunarfélagi Austurlands, Meira
12. mars 1999 | Akureyri og nágrenni | 84 orð

Þekkingarbúskapur og byggðaþróun

RANNSÓKNARRÁÐ Íslands efnir til fundar í Háskólanum á Akureyri í dag, föstudaginn 12. mars, um þekkingarbúskap og byggðaþróun. Þeir sem flytja erindi eru Ólafur Davíðsson ráðuneytisstjóri, sem fjallar um ný viðhorf í byggðamálum, Bjarki Jóhannesson forstöðumaður, sem segir frá þróunarsviði Byggðastofnunar, Gunnar Vignisson, Atvinnuþróunarfélagi Austurlands, Meira
12. mars 1999 | Akureyri og nágrenni | 640 orð

Þjóðhagslegur ávinningur af jarðgöngum um Héðinsfjörð

"VIÐ LEGGJUM áherslu á að næstu jarðgöng á Íslandi verði boruð þar sem sterkust rök hníga að gerð þeirra, þar sem raunverulega verður veruleg stytting á vegalengdum, þar sem samgöngubætur yrðu mestar með tilkomu þeirra, þar sem augljós ávinningur yrði mikill með tilliti til atvinnu- og ferðamála og þar sem sýnt er að þjóðhagslegur ávinningur yrði mestur, Meira
12. mars 1999 | Akureyri og nágrenni | 640 orð

Þjóðhagslegur ávinningur af jarðgöngum um Héðinsfjörð

"VIÐ LEGGJUM áherslu á að næstu jarðgöng á Íslandi verði boruð þar sem sterkust rök hníga að gerð þeirra, þar sem raunverulega verður veruleg stytting á vegalengdum, þar sem samgöngubætur yrðu mestar með tilkomu þeirra, þar sem augljós ávinningur yrði mikill með tilliti til atvinnu- og ferðamála og þar sem sýnt er að þjóðhagslegur ávinningur yrði mestur, Meira
12. mars 1999 | Innlendar fréttir | 137 orð

Þrjár bollur á mann

UM 86% Íslendinga fengu sér eina eða fleiri bollur á bolludaginn en að meðaltali borðuðu Íslendingar rúmar 3 bollur hver. Samkvæmt könnun PricewaterhouseCoopers borðuðu karlar talsvert meira en konurnar því um 10% karla fengu sér 10 eða fleiri bollur, en um 4% kvenna innbyrtu sama magn. Þá kom það ekki á óvart að þeir yngri virtust almennt borða fleiri bollur en þeir eldri. Meira
12. mars 1999 | Innlendar fréttir | 137 orð

Þrjár bollur á mann

UM 86% Íslendinga fengu sér eina eða fleiri bollur á bolludaginn en að meðaltali borðuðu Íslendingar rúmar 3 bollur hver. Samkvæmt könnun PricewaterhouseCoopers borðuðu karlar talsvert meira en konurnar því um 10% karla fengu sér 10 eða fleiri bollur, en um 4% kvenna innbyrtu sama magn. Þá kom það ekki á óvart að þeir yngri virtust almennt borða fleiri bollur en þeir eldri. Meira
12. mars 1999 | Innlendar fréttir | 406 orð

Þýðingarmikið mál í höfn sem varðar almannahag

BREYTINGAR á skaðabótalögum voru samþykktar sem lög frá Alþingi sl. miðvikudag en samkvæmt þeim eru tjónþolum tryggðar fullar bætur fyrir fjártjón sem þeir verða fyrir í slysum. "Þetta eru merk og ánægjuleg tíðindi. Ég tel þetta afskaplega þýðingarmikið mál sem varðar almannahag," segir Jón Steinar Gunnlaugsson hæstaréttarlögmaður. Meira
12. mars 1999 | Innlendar fréttir | 406 orð

Þýðingarmikið mál í höfn sem varðar almannahag

BREYTINGAR á skaðabótalögum voru samþykktar sem lög frá Alþingi sl. miðvikudag en samkvæmt þeim eru tjónþolum tryggðar fullar bætur fyrir fjártjón sem þeir verða fyrir í slysum. "Þetta eru merk og ánægjuleg tíðindi. Ég tel þetta afskaplega þýðingarmikið mál sem varðar almannahag," segir Jón Steinar Gunnlaugsson hæstaréttarlögmaður. Meira
12. mars 1999 | Erlendar fréttir | 221 orð

Ætla að fallast á "miklar tilslakanir"

STJÓRNVÖLD í Kína sögðust í gær vilja ljúka samningaviðræðum um aðild landsins að Heimsviðskiptastofnuninni (WTO) fyrir árslok. Dai Xianglong, seðlabankastjóri landsins, sagði að Kínverjar myndu fallast á "miklar tilslakanir" til að leiða viðræðurnar til lykta sem fyrst eftir 13 ára samningaumleitanir. Meira
12. mars 1999 | Erlendar fréttir | 221 orð

Ætla að fallast á "miklar tilslakanir"

STJÓRNVÖLD í Kína sögðust í gær vilja ljúka samningaviðræðum um aðild landsins að Heimsviðskiptastofnuninni (WTO) fyrir árslok. Dai Xianglong, seðlabankastjóri landsins, sagði að Kínverjar myndu fallast á "miklar tilslakanir" til að leiða viðræðurnar til lykta sem fyrst eftir 13 ára samningaumleitanir. Meira
12. mars 1999 | Smáfréttir | 13 orð

(fyrirsögn vantar)

12. mars 1999 | Miðopna | 61 orð

(fyrirsögn vantar)

GEIR H. Haarde fjármálaráðherra og Sólveig Pétursdóttir alþingismaður sem bæði gefa kost á sér í varaformannskjöri á landsfundi Sjálfstæðisflokksins, heilsast við upphaf landsfundarins. Á milli þeirra eru Friðrik Sophusson fráfarandi varaformaður og Sigríður Dúna Kristmundsdóttir eiginkona hans. LANDSFUNDARGESTIR ræða málin. Á myndinni má m.a. Meira
12. mars 1999 | Smáfréttir | 13 orð

(fyrirsögn vantar)

12. mars 1999 | Miðopna | 61 orð

(fyrirsögn vantar)

GEIR H. Haarde fjármálaráðherra og Sólveig Pétursdóttir alþingismaður sem bæði gefa kost á sér í varaformannskjöri á landsfundi Sjálfstæðisflokksins, heilsast við upphaf landsfundarins. Á milli þeirra eru Friðrik Sophusson fráfarandi varaformaður og Sigríður Dúna Kristmundsdóttir eiginkona hans. LANDSFUNDARGESTIR ræða málin. Á myndinni má m.a. Meira

Ritstjórnargreinar

12. mars 1999 | Staksteinar | 400 orð

Opið bréf til Austfirðinga

"LENGI getur vont versnað" eru upphafsorð Hjörleifs Guttormssonar alþingismanns á vefsíðu hans og hann segir áfram: "Inn um dyr lesenda Morgunblaðsins barst nú um helgina "Kynningarblað Sambands íslenskra sveitarfélaga í Austurlandskjördæmi" með fyrirsögninni "Eitt stærsta hagsmunamál Austurlands"." Meira
12. mars 1999 | Staksteinar | 400 orð

Opið bréf til Austfirðinga

"LENGI getur vont versnað" eru upphafsorð Hjörleifs Guttormssonar alþingismanns á vefsíðu hans og hann segir áfram: "Inn um dyr lesenda Morgunblaðsins barst nú um helgina "Kynningarblað Sambands íslenskra sveitarfélaga í Austurlandskjördæmi" með fyrirsögninni "Eitt stærsta hagsmunamál Austurlands"." Meira
12. mars 1999 | Leiðarar | 710 orð

ÞÁTTASKIL Í UMRÆÐUM UM FISKVEIÐISTJÓRNUN

RÆÐA Davíðs Oddssonar, forsætisráðherra og formanns Sjálfstæðisflokksins, við setningu landsfundar flokksins síðdegis í gær markar ákveðin þáttaskil í umræðum og deilum um fiskveiðistjórnarkerfið. Í landsfundarræðu sinni kom Davíð Oddsson að kjarna þessa máls, þegar hann sagði: "Það blasir við, að ekki er sátt um kerfið... Meira
12. mars 1999 | Leiðarar | 710 orð

ÞÁTTASKIL Í UMRÆÐUM UM FISKVEIÐISTJÓRNUN

RÆÐA Davíðs Oddssonar, forsætisráðherra og formanns Sjálfstæðisflokksins, við setningu landsfundar flokksins síðdegis í gær markar ákveðin þáttaskil í umræðum og deilum um fiskveiðistjórnarkerfið. Í landsfundarræðu sinni kom Davíð Oddsson að kjarna þessa máls, þegar hann sagði: "Það blasir við, að ekki er sátt um kerfið... Meira

Menning

12. mars 1999 | Leiklist | 525 orð

Að hverju hló afi?

Gamanleikur eftir Neal og Ferner í þýðingu Emils Thoroddsens. Leikstjóri: Óskar Jónasson. Lýsing: Elvar Bjarnason. Leikmynd: Frosti Friðriksson. Búningar: Brynja Emilsdóttir og Helga Guðmundsdóttir. Tónlist: Teitur Björn Einarsson, Sigríður Vala Gunnarsdóttir. Leikendur: Ýmir Ö. Finnbogason, Gautur Sturluson, Helgi M. Jónsson, Björn Hólmsteinsson, Sverrir I. Gunnarsson, Edda M. Meira
12. mars 1999 | Leiklist | 525 orð

Að hverju hló afi?

Gamanleikur eftir Neal og Ferner í þýðingu Emils Thoroddsens. Leikstjóri: Óskar Jónasson. Lýsing: Elvar Bjarnason. Leikmynd: Frosti Friðriksson. Búningar: Brynja Emilsdóttir og Helga Guðmundsdóttir. Tónlist: Teitur Björn Einarsson, Sigríður Vala Gunnarsdóttir. Leikendur: Ýmir Ö. Finnbogason, Gautur Sturluson, Helgi M. Jónsson, Björn Hólmsteinsson, Sverrir I. Gunnarsson, Edda M. Meira
12. mars 1999 | Fólk í fréttum | 76 orð

Arabastúlka kjörin Ungfrú Ísrael

HIN 22 ára gamla Rana Raslan var nýlega kjörin Ungfrú Ísrael 1999 og brosir hér til ljósmyndara á blaðamannafundi sem haldinn var í kjölfar keppninnar. Rana er fyrsti Arabinn frá Ísrael er unnið hefur keppnina sem er mjög virt og vinsæl í landinu. Meira
12. mars 1999 | Fólk í fréttum | 76 orð

Arabastúlka kjörin Ungfrú Ísrael

HIN 22 ára gamla Rana Raslan var nýlega kjörin Ungfrú Ísrael 1999 og brosir hér til ljósmyndara á blaðamannafundi sem haldinn var í kjölfar keppninnar. Rana er fyrsti Arabinn frá Ísrael er unnið hefur keppnina sem er mjög virt og vinsæl í landinu. Meira
12. mars 1999 | Menningarlíf | 72 orð

BEGS- bræður sýna í Hári og list

SAMSÝNING BEGS-bræðra, þeirra Bjarna Ragnars Haraldssonar, Elíasar Hjörleifssonar, Gunnars Arnar og Sverris Ólafssonar myndlistarmanna, verður opnuð í Galleríi Hári og list, Strandgötu 39, Hafnarfirði, í dag, föstudag, kl. 20. Síðast sýndu þeir saman verk sín í FÍM-salnum við Laugarnesveg, fyrir réttum tuttugu árum og er þessi sýning í tilefni tímamótanna. Sýningin er opin daglega frá kl. Meira
12. mars 1999 | Menningarlíf | 72 orð

BEGS- bræður sýna í Hári og list

SAMSÝNING BEGS-bræðra, þeirra Bjarna Ragnars Haraldssonar, Elíasar Hjörleifssonar, Gunnars Arnar og Sverris Ólafssonar myndlistarmanna, verður opnuð í Galleríi Hári og list, Strandgötu 39, Hafnarfirði, í dag, föstudag, kl. 20. Síðast sýndu þeir saman verk sín í FÍM-salnum við Laugarnesveg, fyrir réttum tuttugu árum og er þessi sýning í tilefni tímamótanna. Sýningin er opin daglega frá kl. Meira
12. mars 1999 | Menningarlíf | 456 orð

Bók sem glitrar eins og miðnætursól

HRÓÐUR Engla alheimsins, skáldsögu Einars Más Guðmundssonar, hefur víða borist og er bókin nú komin eða væntanleg á markað í þrettán löndum. Ítölsk þýðing, Angeli dell'universo, kom út árið 1997 hjá forlaginu Iperborea í Mílanó og var enn á sölulistum í lok síðasta árs. Fékk bókin töluverða umfjöllun í ítölskum prentmiðlum og féllu um hana lofsamlegir dómar. Meira
12. mars 1999 | Menningarlíf | 456 orð

Bók sem glitrar eins og miðnætursól

HRÓÐUR Engla alheimsins, skáldsögu Einars Más Guðmundssonar, hefur víða borist og er bókin nú komin eða væntanleg á markað í þrettán löndum. Ítölsk þýðing, Angeli dell'universo, kom út árið 1997 hjá forlaginu Iperborea í Mílanó og var enn á sölulistum í lok síðasta árs. Fékk bókin töluverða umfjöllun í ítölskum prentmiðlum og féllu um hana lofsamlegir dómar. Meira
12. mars 1999 | Menningarlíf | 103 orð

Einar Áskell á Suðurlandi

Einar Áskell á Suðurlandi MÖGULEIKHÚSIÐ sýnir barnaleikritið Góðan daginn, Einar Áskell í bæjarleikhúsinu í Vestmannaeyjum á morgun, laugardag, kl. 13 og 15 og í Grunnskóla Þorlákshafnar mánudaginn 15. mars kl. 17. Leikritið er gert eftir sögum hins kunna sænska höfundar Gunillu Bergström um Einar Áskel. Meira
12. mars 1999 | Menningarlíf | 103 orð

Einar Áskell á Suðurlandi

Einar Áskell á Suðurlandi MÖGULEIKHÚSIÐ sýnir barnaleikritið Góðan daginn, Einar Áskell í bæjarleikhúsinu í Vestmannaeyjum á morgun, laugardag, kl. 13 og 15 og í Grunnskóla Þorlákshafnar mánudaginn 15. mars kl. 17. Leikritið er gert eftir sögum hins kunna sænska höfundar Gunillu Bergström um Einar Áskel. Meira
12. mars 1999 | Menningarlíf | 81 orð

Fjórir kórar syngja á Laugalandi í Holtum

KARLAKÓR Hreppamanna, Skálholtskórinn, Samkór Rangæinga og Karlakór Rangæinga halda tónleika á Laugalandi í Holtum í kvöld, föstudagskvöld, kl. 21. Hver kór flytur fjögur lög og flytja Samkór Rangæinga, undir stjórn Guðjóns Halldórs Óskarssonar, og Skálholtskórinn, undir stjórn Hilmars Agnarssonar, sameiginlega tvö lög. Meira
12. mars 1999 | Menningarlíf | 81 orð

Fjórir kórar syngja á Laugalandi í Holtum

KARLAKÓR Hreppamanna, Skálholtskórinn, Samkór Rangæinga og Karlakór Rangæinga halda tónleika á Laugalandi í Holtum í kvöld, föstudagskvöld, kl. 21. Hver kór flytur fjögur lög og flytja Samkór Rangæinga, undir stjórn Guðjóns Halldórs Óskarssonar, og Skálholtskórinn, undir stjórn Hilmars Agnarssonar, sameiginlega tvö lög. Meira
12. mars 1999 | Menningarlíf | 37 orð

Friðríkur með myndljóðasýningar

FJÖLLISTAMAÐURINN Friðríkur opnar myndljóðasýninguna "Mín ljóssælna vís" í listhúsi Ófeigs á Skólavörðustíg 5 á morgun, laugardag, kl. 14. Á sýningunni er nýlegur myndverkaskáldskapur hans. Sýningin stendur til 27. þessa mánaðar og er opin á verslunartíma. Meira
12. mars 1999 | Menningarlíf | 37 orð

Friðríkur með myndljóðasýningar

FJÖLLISTAMAÐURINN Friðríkur opnar myndljóðasýninguna "Mín ljóssælna vís" í listhúsi Ófeigs á Skólavörðustíg 5 á morgun, laugardag, kl. 14. Á sýningunni er nýlegur myndverkaskáldskapur hans. Sýningin stendur til 27. þessa mánaðar og er opin á verslunartíma. Meira
12. mars 1999 | Fólk í fréttum | 60 orð

Glaðværir öðlingar

GÓÐ ástæða er fyrir brosi þeirra kumpána Roger Moore og velska söngvarans Tom Jones því á þriðjudaginn veitti Elísabet Bretadrottning þeim þarlenda riddarakrossa sem þeir bera hér svo brosmildir á svip. Moore er þekktastur fyrir hlutverk sitt sem njósnarinn svellkaldi James Bond og lög Tom Jones eru alltaf jafn vinsæl. Þykja þeir því hafa borið hróður Bretlands víða. Meira
12. mars 1999 | Fólk í fréttum | 60 orð

Glaðværir öðlingar

GÓÐ ástæða er fyrir brosi þeirra kumpána Roger Moore og velska söngvarans Tom Jones því á þriðjudaginn veitti Elísabet Bretadrottning þeim þarlenda riddarakrossa sem þeir bera hér svo brosmildir á svip. Moore er þekktastur fyrir hlutverk sitt sem njósnarinn svellkaldi James Bond og lög Tom Jones eru alltaf jafn vinsæl. Þykja þeir því hafa borið hróður Bretlands víða. Meira
12. mars 1999 | Menningarlíf | 102 orð

Gríma 99 í Stöðlakoti

JÓN Adólf Steinólfsson opnar sýningu sem hann nefnir Gríma 99 í Stöðlakoti, Bókhlöðustíg 6, á morgun, laugardag, kl. 14. Sýnd verða verk unnin úr tré. Jón Adólf stundaði nám í tréskurði í skurðlistaskóla Hannesar Flosasonar á árunum 1986­95. Sl. fjögur ár hefur Jón lært og starfað hjá tréskurðarmeistaranum Ina Norbury í Cheltenham í Englandi. Meira
12. mars 1999 | Menningarlíf | 102 orð

Gríma 99 í Stöðlakoti

JÓN Adólf Steinólfsson opnar sýningu sem hann nefnir Gríma 99 í Stöðlakoti, Bókhlöðustíg 6, á morgun, laugardag, kl. 14. Sýnd verða verk unnin úr tré. Jón Adólf stundaði nám í tréskurði í skurðlistaskóla Hannesar Flosasonar á árunum 1986­95. Sl. fjögur ár hefur Jón lært og starfað hjá tréskurðarmeistaranum Ina Norbury í Cheltenham í Englandi. Meira
12. mars 1999 | Fólk í fréttum | 183 orð

Hefur ekki gefið upp vonina

#ÞRETTÁN ára gömul víetnömsk stúlka, Nguyen Thi Ngoc, glímir við mjög sjaldgæfan öldrunarsjúkdóm sem kallast "Hutchinson-Gilford Progeria Syndrome". Aðeins 100 tilfelli hafa verið greind um allan heim til þessa og enn hefur engin lækning fundist og ekki er vitað hvað veldur sjúkdómnum. Meira
12. mars 1999 | Fólk í fréttum | 183 orð

Hefur ekki gefið upp vonina

#ÞRETTÁN ára gömul víetnömsk stúlka, Nguyen Thi Ngoc, glímir við mjög sjaldgæfan öldrunarsjúkdóm sem kallast "Hutchinson-Gilford Progeria Syndrome". Aðeins 100 tilfelli hafa verið greind um allan heim til þessa og enn hefur engin lækning fundist og ekki er vitað hvað veldur sjúkdómnum. Meira
12. mars 1999 | Menningarlíf | 88 orð

Heimurinn okkar í Safnahúsi Borgarfjarðar

HRÖNN Eggertsdóttir og Margrét Jónsdóttir opna sýningu á málverkum og styttum í Safnahúsi Borgarfjarðar, Bjarnarbraut 4­6, Borgarnesi, á morgun, laugardag kl. 14. Sýninguna kalla þær Heimurinn okkar og sýnir Hrönn verk unnin með olíu á striga en Margrét styttur af mönnum og dýrum úr steinleir og jarðleir. Við opnunina mun Sigurður Skagfjörð syngja nokkur lög við undirleik Úlriks Ólasonar. Meira
12. mars 1999 | Menningarlíf | 88 orð

Heimurinn okkar í Safnahúsi Borgarfjarðar

HRÖNN Eggertsdóttir og Margrét Jónsdóttir opna sýningu á málverkum og styttum í Safnahúsi Borgarfjarðar, Bjarnarbraut 4­6, Borgarnesi, á morgun, laugardag kl. 14. Sýninguna kalla þær Heimurinn okkar og sýnir Hrönn verk unnin með olíu á striga en Margrét styttur af mönnum og dýrum úr steinleir og jarðleir. Við opnunina mun Sigurður Skagfjörð syngja nokkur lög við undirleik Úlriks Ólasonar. Meira
12. mars 1999 | Fólk í fréttum | 65 orð

Í bíó fyrir gott málefni

STYRKTARSÝNING fyrir Barnaspítala Hringsins var haldin á kvikmyndinni Patch Adams í Sambíóunum í Álfabakka miðvikudagskvöldið var. Sýningin var á vegum Coca- Cola á Íslandi í samvinnu við Sambíóin, Laugarásbíó og Létt 96,7. Í kvikmyndinni fer Robin Williams með hlutverk miðaldra læknanema sem trúir því að hláturinn sé besta meðalið. Meira
12. mars 1999 | Fólk í fréttum | 65 orð

Í bíó fyrir gott málefni

STYRKTARSÝNING fyrir Barnaspítala Hringsins var haldin á kvikmyndinni Patch Adams í Sambíóunum í Álfabakka miðvikudagskvöldið var. Sýningin var á vegum Coca- Cola á Íslandi í samvinnu við Sambíóin, Laugarásbíó og Létt 96,7. Í kvikmyndinni fer Robin Williams með hlutverk miðaldra læknanema sem trúir því að hláturinn sé besta meðalið. Meira
12. mars 1999 | Menningarlíf | 46 orð

Lúðraþytur í Ráðhúsinu

TÓNLEIKAR fjögurra lúðrasveita verða haldnir í Ráðhúsi Reykjavíkur á morgun, laugardag, kl. 16. Lúðrasveitirnar sem fram koma eru: Lúðrasveit Þorlákshafnar, Lúðrasveit Hafnarfjarðar, Lúðrasveitin Svanur og Lúðrasveit verkalýðsins. Stjórnendur eru Róbert Darling, Stefán Ómar Jakobsson, Haraldur Á. Haraldsson og Tryggvi M. Baldvinsson. Aðgangur er ókeypis. Meira
12. mars 1999 | Menningarlíf | 46 orð

Lúðraþytur í Ráðhúsinu

TÓNLEIKAR fjögurra lúðrasveita verða haldnir í Ráðhúsi Reykjavíkur á morgun, laugardag, kl. 16. Lúðrasveitirnar sem fram koma eru: Lúðrasveit Þorlákshafnar, Lúðrasveit Hafnarfjarðar, Lúðrasveitin Svanur og Lúðrasveit verkalýðsins. Stjórnendur eru Róbert Darling, Stefán Ómar Jakobsson, Haraldur Á. Haraldsson og Tryggvi M. Baldvinsson. Aðgangur er ókeypis. Meira
12. mars 1999 | Menningarlíf | 179 orð

Margt býr í þokunni sýnt í Hveragerði

LEIKRITIÐ Margt býr í þokunni eftir William Dinner og William Morum, í þýðingu Ásgerðar Ingimarsdóttur, verður frumsýnt hjá Leikfélagi Hveragerðis næstkomandi laugardagskvöld kl. 20.30. Að sögn Önnu Jórunnar Stefánsdóttur, formanns leikfélagsins, en hún er jafnframt leikstjóri sýningarinnar, fjallar leikritið um þrjár konur sem strjúka af fátækraheimili, Meira
12. mars 1999 | Menningarlíf | 179 orð

Margt býr í þokunni sýnt í Hveragerði

LEIKRITIÐ Margt býr í þokunni eftir William Dinner og William Morum, í þýðingu Ásgerðar Ingimarsdóttur, verður frumsýnt hjá Leikfélagi Hveragerðis næstkomandi laugardagskvöld kl. 20.30. Að sögn Önnu Jórunnar Stefánsdóttur, formanns leikfélagsins, en hún er jafnframt leikstjóri sýningarinnar, fjallar leikritið um þrjár konur sem strjúka af fátækraheimili, Meira
12. mars 1999 | Menningarlíf | 131 orð

Masterklass í píanóleik í Gerðubergi

ÍSLANDSDEILD EPTA, Evrópusambands píanókennara, stendur fyrir masterklassnámskeiði í píanóleik fyrir byrjendur jafnt sem lengra komna í Menningarmiðstöðinni Gerðubergi um helgina. Leiðbeinendur verða píanóleikararnir Sigríður Einarsdóttir, Anna Guðný Guðmundsdóttir og Peter Máté. Meira
12. mars 1999 | Menningarlíf | 131 orð

Masterklass í píanóleik í Gerðubergi

ÍSLANDSDEILD EPTA, Evrópusambands píanókennara, stendur fyrir masterklassnámskeiði í píanóleik fyrir byrjendur jafnt sem lengra komna í Menningarmiðstöðinni Gerðubergi um helgina. Leiðbeinendur verða píanóleikararnir Sigríður Einarsdóttir, Anna Guðný Guðmundsdóttir og Peter Máté. Meira
12. mars 1999 | Fólk í fréttum | 148 orð

Myndir fyrir hali og sprundir

Halur og sprund er yfirskrift kvikmyndadaga sem Háskólabíó efnir til í mars. Sex nýlegar kvikmyndir verða sýndar og hefjast herlegheitin um helgina á The Real Blonde og Kissed. The Real Blonde er fjórða mynd Tom DiCillo, sem áður hefur gert myndirnar Johnny Suede, Living in Oblivion og Box of Moonlight. Aðalhlutverk eru í höndum Matthew Modine og Catherine Kenner. Meira
12. mars 1999 | Fólk í fréttum | 148 orð

Myndir fyrir hali og sprundir

Halur og sprund er yfirskrift kvikmyndadaga sem Háskólabíó efnir til í mars. Sex nýlegar kvikmyndir verða sýndar og hefjast herlegheitin um helgina á The Real Blonde og Kissed. The Real Blonde er fjórða mynd Tom DiCillo, sem áður hefur gert myndirnar Johnny Suede, Living in Oblivion og Box of Moonlight. Aðalhlutverk eru í höndum Matthew Modine og Catherine Kenner. Meira
12. mars 1999 | Menningarlíf | 115 orð

Námskeið og fyrirlestrar í MHÍ

NÁMSKEIÐ í flókagerð verður í húsnæði MHÍ í Laugarnesi og hefst það föstudaginn 19. mars. Ýmsir möguleikar tækninnar verða kynntir. Kennari er Anna Þóra Karlsdóttir myndlistarmaður. Ragna Ingimundardóttir leirlistarmaður kennir grundvallaratriði gifsmótagerðar í húsnæði MHÍ í Laugarnesi. Kennsla hefst mánudaginn 12. apríl. Hljóðvinnsla í tölvu fyrir byrjendur er námskeið sem Arnfinnur S. Meira
12. mars 1999 | Menningarlíf | 115 orð

Námskeið og fyrirlestrar í MHÍ

NÁMSKEIÐ í flókagerð verður í húsnæði MHÍ í Laugarnesi og hefst það föstudaginn 19. mars. Ýmsir möguleikar tækninnar verða kynntir. Kennari er Anna Þóra Karlsdóttir myndlistarmaður. Ragna Ingimundardóttir leirlistarmaður kennir grundvallaratriði gifsmótagerðar í húsnæði MHÍ í Laugarnesi. Kennsla hefst mánudaginn 12. apríl. Hljóðvinnsla í tölvu fyrir byrjendur er námskeið sem Arnfinnur S. Meira
12. mars 1999 | Leiklist | 492 orð

Ódaunn úr eldhúsvaskinum

Höfundur: Martin McDonagh. Þýðing: Karl Guðmundsson. Leikstjórn: María Sigurðardóttir. Leikmynd og búningar: Steinþór Sigurðsson. Lýsing: Kári Gíslason. Hljóð: Baldur Már Arngrímsson. Leikarar: Ellert A. Ingimundarson, Jóhann G. Jóhannsson, Margrét Helga Jóhannsdóttir og Sigrún Edda Björnsdóttir. Fimmtudagur 11. mars. Meira
12. mars 1999 | Leiklist | 492 orð

Ódaunn úr eldhúsvaskinum

Höfundur: Martin McDonagh. Þýðing: Karl Guðmundsson. Leikstjórn: María Sigurðardóttir. Leikmynd og búningar: Steinþór Sigurðsson. Lýsing: Kári Gíslason. Hljóð: Baldur Már Arngrímsson. Leikarar: Ellert A. Ingimundarson, Jóhann G. Jóhannsson, Margrét Helga Jóhannsdóttir og Sigrún Edda Björnsdóttir. Fimmtudagur 11. mars. Meira
12. mars 1999 | Menningarlíf | 49 orð

Selfosskirkja Tríó Suðurlands leikur

NÝSTOFNAÐ Tríó Suðurlands heldur tónleika sunnudaginn 14. mars í Selfosskirkju kl. 16.15. Tríóið er skipað þeim Agnesi Löve, píanóleikara, Ásdísi Stross, fiðluleikara, og Gunnari Björnssyni, sellóleikara. Á efnisskrá eru tríó eftir J. Haydn í G-dúr nr. 25 og L.v. Beethoven op. 1 nr. 3 í c-moll. Meira
12. mars 1999 | Menningarlíf | 49 orð

Selfosskirkja Tríó Suðurlands leikur

NÝSTOFNAÐ Tríó Suðurlands heldur tónleika sunnudaginn 14. mars í Selfosskirkju kl. 16.15. Tríóið er skipað þeim Agnesi Löve, píanóleikara, Ásdísi Stross, fiðluleikara, og Gunnari Björnssyni, sellóleikara. Á efnisskrá eru tríó eftir J. Haydn í G-dúr nr. 25 og L.v. Beethoven op. 1 nr. 3 í c-moll. Meira
12. mars 1999 | Fólk í fréttum | 106 orð

Skref inn í nýja öld

SIGNÝ Ormsdóttir hönnuður sýndi fatalínu sína undir merkinu "Designý" á Egilsstöðum nýlega. Hún vinnur aðallega í hreindýraleður en notar einnig aðrar tegundir skinna. Sýningin skiptist í tvennt þar sem annars vegar voru sýnd verkefni vetrarins og hins vegar boðskapur sumarsins sem er einnig skref inn í nýja öld. LEÐURSTAKKUR með hettu. Meira
12. mars 1999 | Fólk í fréttum | 106 orð

Skref inn í nýja öld

SIGNÝ Ormsdóttir hönnuður sýndi fatalínu sína undir merkinu "Designý" á Egilsstöðum nýlega. Hún vinnur aðallega í hreindýraleður en notar einnig aðrar tegundir skinna. Sýningin skiptist í tvennt þar sem annars vegar voru sýnd verkefni vetrarins og hins vegar boðskapur sumarsins sem er einnig skref inn í nýja öld. LEÐURSTAKKUR með hettu. Meira
12. mars 1999 | Fólk í fréttum | 543 orð

Skyggnst í skúmaskotin

Í myndinni Divorcing Jack er Norður-Írland orðið að sjálfstæðu ríki og þrátt fyrir að undir niðri kraumi gamalt hatur fer ekki á milli mála að eitthvað hefur breyst. Í fyrsta skipti í marga áratugi hefur fólkið í landinu loksins sameinast. Meira
12. mars 1999 | Fólk í fréttum | 543 orð

Skyggnst í skúmaskotin

Í myndinni Divorcing Jack er Norður-Írland orðið að sjálfstæðu ríki og þrátt fyrir að undir niðri kraumi gamalt hatur fer ekki á milli mála að eitthvað hefur breyst. Í fyrsta skipti í marga áratugi hefur fólkið í landinu loksins sameinast. Meira
12. mars 1999 | Fólk í fréttum | 526 orð

Snillingur í fjölskyldunni

Í HILARY og Jackie er sögð saga systranna Hilary og Jacqueline Du Pré, sellósnillingsins heimsfræga, sem MS-sjúkdómurinn lagði að velli, langt fyrir aldur fram. Báðar hlutu ómælda tónlistarhæfileika í vöggugjöf. Framan af aldri var eldri systurinni, Hilary, hampað sem efnilegum flautuleikara, en smám saman færðist athyglin yfir á Jackie, sellósnillinginn unga (Emily Watson). Meira
12. mars 1999 | Fólk í fréttum | 526 orð

Snillingur í fjölskyldunni

Í HILARY og Jackie er sögð saga systranna Hilary og Jacqueline Du Pré, sellósnillingsins heimsfræga, sem MS-sjúkdómurinn lagði að velli, langt fyrir aldur fram. Báðar hlutu ómælda tónlistarhæfileika í vöggugjöf. Framan af aldri var eldri systurinni, Hilary, hampað sem efnilegum flautuleikara, en smám saman færðist athyglin yfir á Jackie, sellósnillinginn unga (Emily Watson). Meira
12. mars 1999 | Fólk í fréttum | 380 orð

Sprengjum upp loftið

ROKKHLJÓMSVEITIN Dead Sea Apple heldur tónleika í Sjallanum á Akureyri í kvöld og munu hljómsveitirnar Toy Machine og Carpet hita upp frá kl. 22. Don Thomas, bandarískur umboðsmaður Dead Sea Apple, hefur boðað á tónleikana fulltrúa bandarískra plötuútgáfufyrirtækja og má þar nefna Zomba Music Publishing, EMI Music, Maverick Records, sem er í eigu Madonnu, Electra Music og fjölmörg önnur. Meira
12. mars 1999 | Fólk í fréttum | 380 orð

Sprengjum upp loftið

ROKKHLJÓMSVEITIN Dead Sea Apple heldur tónleika í Sjallanum á Akureyri í kvöld og munu hljómsveitirnar Toy Machine og Carpet hita upp frá kl. 22. Don Thomas, bandarískur umboðsmaður Dead Sea Apple, hefur boðað á tónleikana fulltrúa bandarískra plötuútgáfufyrirtækja og má þar nefna Zomba Music Publishing, EMI Music, Maverick Records, sem er í eigu Madonnu, Electra Music og fjölmörg önnur. Meira
12. mars 1999 | Menningarlíf | 128 orð

Sýning nýrra arkitekta og iðnhönnuða

99 VAXTARBRODDAR heitir sýning nýútskrifaðra arkitekta, innanhússarkitekta og iðnhönnuða sem opnuð verður í Tjarnarsal Ráðhúss Reykjavíkur í dag, föstudag, kl. 17. Þar sýna átta arkitektar, innanhúsarkitektar og iðnhönnuðir verkefni sín en menntun sína hafa þau sótt í hina ýmsu skóla, vítt og breitt um heiminn og er uppistaða sýningarinnar lokaverkefni þeirra úr skólunum. Meira
12. mars 1999 | Menningarlíf | 128 orð

Sýning nýrra arkitekta og iðnhönnuða

99 VAXTARBRODDAR heitir sýning nýútskrifaðra arkitekta, innanhússarkitekta og iðnhönnuða sem opnuð verður í Tjarnarsal Ráðhúss Reykjavíkur í dag, föstudag, kl. 17. Þar sýna átta arkitektar, innanhúsarkitektar og iðnhönnuðir verkefni sín en menntun sína hafa þau sótt í hina ýmsu skóla, vítt og breitt um heiminn og er uppistaða sýningarinnar lokaverkefni þeirra úr skólunum. Meira
12. mars 1999 | Menningarlíf | 33 orð

Sýningum lýkur

SÝNINGU Ómars Stefánssonar á olíumálverkum í baksal gallerísins lýkur nú á sunnudag. Gallerí Fold er opið opið daglega frá kl. 10­18, laugaraga frá kl. 10­17 og sunnudaga kl. 14­17. Meira
12. mars 1999 | Menningarlíf | 33 orð

Sýningum lýkur

SÝNINGU Ómars Stefánssonar á olíumálverkum í baksal gallerísins lýkur nú á sunnudag. Gallerí Fold er opið opið daglega frá kl. 10­18, laugaraga frá kl. 10­17 og sunnudaga kl. 14­17. Meira
12. mars 1999 | Menningarlíf | 283 orð

Tónleikar í tilefni flygilkaupa

NÝR flygill hefur verið keyptur í Félagsheimilið á Flúðum. Af því tilefni verða haldnir tónleikar í Félagsheimilinu sunnudaginn 14. mars kl. 15. Fram koma Karlakór Hreppamanna, Kirkjukór Hrunaprestakalls, Barnakór Flúðaskóla og 30 manna sönghópur úr Flúðakórnum sem starfaði frá 1973 til 1983. Stjórnandi kórsins var Sigurður Ágústsson, tónskáld í Birtingaholti. Meira
12. mars 1999 | Menningarlíf | 283 orð

Tónleikar í tilefni flygilkaupa

NÝR flygill hefur verið keyptur í Félagsheimilið á Flúðum. Af því tilefni verða haldnir tónleikar í Félagsheimilinu sunnudaginn 14. mars kl. 15. Fram koma Karlakór Hreppamanna, Kirkjukór Hrunaprestakalls, Barnakór Flúðaskóla og 30 manna sönghópur úr Flúðakórnum sem starfaði frá 1973 til 1983. Stjórnandi kórsins var Sigurður Ágústsson, tónskáld í Birtingaholti. Meira
12. mars 1999 | Fólk í fréttum | 633 orð

Verður bylting í Frakklandi um helgina?

MARGRÉT Kristín Blöndal, kölluð Magga Stína, gaf út fyrstu breiðskífu sína, An Album, á síðasta ári. Síðan þá hefur hún ásamt hjómsveit sinni, sem skipuð er úrvali íslenskra tónlistarmanna, spilað á tónleikum bæði í Bretlandi og á Íslandi en næst liggur leiðin til Frakklands. "Við erum að fara að spila á hátíð sem heitir Les Femmes S'en Mellent Festival. Meira
12. mars 1999 | Fólk í fréttum | 633 orð

Verður bylting í Frakklandi um helgina?

MARGRÉT Kristín Blöndal, kölluð Magga Stína, gaf út fyrstu breiðskífu sína, An Album, á síðasta ári. Síðan þá hefur hún ásamt hjómsveit sinni, sem skipuð er úrvali íslenskra tónlistarmanna, spilað á tónleikum bæði í Bretlandi og á Íslandi en næst liggur leiðin til Frakklands. "Við erum að fara að spila á hátíð sem heitir Les Femmes S'en Mellent Festival. Meira

Umræðan

12. mars 1999 | Bréf til blaðsins | 672 orð

Fjármögnun Blóðgjafafélagsins

ÞANN 24. febrúar síðastliðinn var haldinn aðalfundur BGFÍ í húsakynnum Landspítalans. Efni fundarins var með hefðbundnu aðalfundarsniði. Hetjublóðgjöfum veitt viðurkenningarskjöl fyrir að hafa gefið 50, 75 og 100 sinnum blóð. 51 blóðgjafi fékk viðurkenningu fyrir 50 blóðgjafir, 11 fyrir 75 gjafir og 3 fyrir að hafa gefið blóð 100 sinnum. Meira
12. mars 1999 | Bréf til blaðsins | 672 orð

Fjármögnun Blóðgjafafélagsins

ÞANN 24. febrúar síðastliðinn var haldinn aðalfundur BGFÍ í húsakynnum Landspítalans. Efni fundarins var með hefðbundnu aðalfundarsniði. Hetjublóðgjöfum veitt viðurkenningarskjöl fyrir að hafa gefið 50, 75 og 100 sinnum blóð. 51 blóðgjafi fékk viðurkenningu fyrir 50 blóðgjafir, 11 fyrir 75 gjafir og 3 fyrir að hafa gefið blóð 100 sinnum. Meira
12. mars 1999 | Aðsent efni | 785 orð

Fræðsluverkefni Barnaheilla

ÞESSI vika hefur verið valin af aðildarsamtökum International Save the Children Alliance í Evrópu til að vekja athygli á nýútkominni skýrslu þeirra sem ber heitið "Secrets that destroy". Vísar heiti skýrslunnar til þeirra skelfilegu leyndarmála sem mörg börn, bæði í samfélagi okkar sem og annars staðar, þjást undan, Meira
12. mars 1999 | Aðsent efni | 785 orð

Fræðsluverkefni Barnaheilla

ÞESSI vika hefur verið valin af aðildarsamtökum International Save the Children Alliance í Evrópu til að vekja athygli á nýútkominni skýrslu þeirra sem ber heitið "Secrets that destroy". Vísar heiti skýrslunnar til þeirra skelfilegu leyndarmála sem mörg börn, bæði í samfélagi okkar sem og annars staðar, þjást undan, Meira
12. mars 1999 | Aðsent efni | 608 orð

Hálendi ríkisstjórnar Íslands

ÞAÐ ER upphaf þessa máls, að formaður Framsóknarflokksins og núverandi varaformaður komu hingað til lands fyrir um hálfu öðru ári ­ síðsumars 1997 ­ af fundi ásamt fleiri Íslendingum með fulltrúum Hydro-Elkem í Ósló. Hydro bauðst til þess að þiggja "endurnýjanlegar orkulindir" á hálendinu norðan Vatnajökuls til raforkuöflunar sem skyldi nýtt til reksturs 720.000 tonna álvers á Reyðarfirði. Meira
12. mars 1999 | Aðsent efni | 608 orð

Hálendi ríkisstjórnar Íslands

ÞAÐ ER upphaf þessa máls, að formaður Framsóknarflokksins og núverandi varaformaður komu hingað til lands fyrir um hálfu öðru ári ­ síðsumars 1997 ­ af fundi ásamt fleiri Íslendingum með fulltrúum Hydro-Elkem í Ósló. Hydro bauðst til þess að þiggja "endurnýjanlegar orkulindir" á hálendinu norðan Vatnajökuls til raforkuöflunar sem skyldi nýtt til reksturs 720.000 tonna álvers á Reyðarfirði. Meira
12. mars 1999 | Aðsent efni | 891 orð

Heilbrigðismál á dagskrá

HEILBRIGÐISMÁL eru varla á dagskrá hjá nokkrum stjórnmálaflokki í komandi kosningum. Ekki vantar að ýmislegt sé að. Fólk kvartar um biðlista og þjónustuleysi á stofnunum og í heilsugæslu, bæði í þéttbýli og dreifbýli. Svör eru þau helst að það þurfi að spara. Og fólk fer. Vill ekki vinna lengur í ríkisrekstrinum. Meira
12. mars 1999 | Aðsent efni | 891 orð

Heilbrigðismál á dagskrá

HEILBRIGÐISMÁL eru varla á dagskrá hjá nokkrum stjórnmálaflokki í komandi kosningum. Ekki vantar að ýmislegt sé að. Fólk kvartar um biðlista og þjónustuleysi á stofnunum og í heilsugæslu, bæði í þéttbýli og dreifbýli. Svör eru þau helst að það þurfi að spara. Og fólk fer. Vill ekki vinna lengur í ríkisrekstrinum. Meira
12. mars 1999 | Aðsent efni | 836 orð

Hvað með MS- genið og hina einsleitu þjóð?

Í GREINARKORNI, sem ég ritaði í Morgunblaðið 16. október 1998 og bar heitið: "Nýir siðir með nýjum herrum", spurðist ég fyrir um MS- genið, en frá því var sagt í Morgunblaðinu 19. ágúst sl. Ekkert svar hef ég fengið enn. Svo benti kunningi minn mér á grein í breska vísindaritinu Brain (1998), þar sem segir frá niðurstöðum rannsókna sem hópur breskra vísindamanna hefur stundað um árabil. Meira
12. mars 1999 | Aðsent efni | 836 orð

Hvað með MS- genið og hina einsleitu þjóð?

Í GREINARKORNI, sem ég ritaði í Morgunblaðið 16. október 1998 og bar heitið: "Nýir siðir með nýjum herrum", spurðist ég fyrir um MS- genið, en frá því var sagt í Morgunblaðinu 19. ágúst sl. Ekkert svar hef ég fengið enn. Svo benti kunningi minn mér á grein í breska vísindaritinu Brain (1998), þar sem segir frá niðurstöðum rannsókna sem hópur breskra vísindamanna hefur stundað um árabil. Meira
12. mars 1999 | Aðsent efni | 1011 orð

Kristján sló í gegn í Hamborg

ÞEGAR maður er staddur erlendis lítur maður oft í kringum sig eftir því hvort landi okkar Kristján Jóhannsson, óperusöngvari og tenór, sé ekki að syngja í óperu viðkomandi stórborgar. Heldur þótti bera vel í veiði er við sáum í tímaritinu "Opera Now" að Kristján myndi syngja aðalhlutverkin bæði í Cavalliera Rusticana og I Pagliacci sama kvöldið í Hamborgaróperunni er við hjónin yrðum þar Meira
12. mars 1999 | Aðsent efni | 1011 orð

Kristján sló í gegn í Hamborg

ÞEGAR maður er staddur erlendis lítur maður oft í kringum sig eftir því hvort landi okkar Kristján Jóhannsson, óperusöngvari og tenór, sé ekki að syngja í óperu viðkomandi stórborgar. Heldur þótti bera vel í veiði er við sáum í tímaritinu "Opera Now" að Kristján myndi syngja aðalhlutverkin bæði í Cavalliera Rusticana og I Pagliacci sama kvöldið í Hamborgaróperunni er við hjónin yrðum þar Meira
12. mars 1999 | Aðsent efni | 155 orð

Sannleiksleit í eftirvinnu

ÁLITAMÁLIÐ um Japansför borgarstjóra og föruneytis er hvort ferðalagið hafi verið á vegum Mitsubishi/Heklu. Í fréttatíma Ríkissjónvarpsins föstudaginn 26. febrúar réttlætti borgarstjóri ferðina með vísun til hefðarinnar. Tveim dögum síðar, á sunnudegi, sendi borgarstjóri út fréttatilkynningu um að minnihlutinn í borgarstjórn, fjölmiðlar landsins og undirritaður væru haldnir misskilningi. Meira
12. mars 1999 | Aðsent efni | 155 orð

Sannleiksleit í eftirvinnu

ÁLITAMÁLIÐ um Japansför borgarstjóra og föruneytis er hvort ferðalagið hafi verið á vegum Mitsubishi/Heklu. Í fréttatíma Ríkissjónvarpsins föstudaginn 26. febrúar réttlætti borgarstjóri ferðina með vísun til hefðarinnar. Tveim dögum síðar, á sunnudegi, sendi borgarstjóri út fréttatilkynningu um að minnihlutinn í borgarstjórn, fjölmiðlar landsins og undirritaður væru haldnir misskilningi. Meira
12. mars 1999 | Aðsent efni | 549 orð

Til varnar fuglinum í fjörunni og skerjum á firði

HAFIÐ er síbreytilegt. Á útmánuðum er það stundum úfið og gráleitt eða gullið og fjólublátt. Síðasta dag febrúarmánaðar árið 1999 er hafið sægrænt með gylltri slikju, hvergi sést til lands í vesturátt nema skerin á firðinum, himinninn sólgylltur. Áðan var einn fugl á sundi á sjónum, andartaki síðar komu hópar fugla og skelltu sér ýmist á hafflötinn eða flugu upp. Meira
12. mars 1999 | Aðsent efni | 549 orð

Til varnar fuglinum í fjörunni og skerjum á firði

HAFIÐ er síbreytilegt. Á útmánuðum er það stundum úfið og gráleitt eða gullið og fjólublátt. Síðasta dag febrúarmánaðar árið 1999 er hafið sægrænt með gylltri slikju, hvergi sést til lands í vesturátt nema skerin á firðinum, himinninn sólgylltur. Áðan var einn fugl á sundi á sjónum, andartaki síðar komu hópar fugla og skelltu sér ýmist á hafflötinn eða flugu upp. Meira
12. mars 1999 | Aðsent efni | 559 orð

Upplýsingamiðlun lífeyrissjóða

VERULEGAR framfarir eru orðnar varðandi upplýsingastreymi frá lífeyrissjóðum, nú eru birtar heilsíðuauglýsingar sem sýna starfsemina á árinu, mjög góða afkomu í þeim sjóði sem hér er skoðaður, 8,5% hrein raunávöxtun 1998 og rúm 8% sl. 3 ár. Fjölgun sjóðsfélaga 5% og greiðandi fyrirtækja 12,6%, - hér er átt við auglýsingu frá lífeyrissjóðnum Framsýn. Þarna eru ýmsar kennitölur, t.d. Meira
12. mars 1999 | Aðsent efni | 559 orð

Upplýsingamiðlun lífeyrissjóða

VERULEGAR framfarir eru orðnar varðandi upplýsingastreymi frá lífeyrissjóðum, nú eru birtar heilsíðuauglýsingar sem sýna starfsemina á árinu, mjög góða afkomu í þeim sjóði sem hér er skoðaður, 8,5% hrein raunávöxtun 1998 og rúm 8% sl. 3 ár. Fjölgun sjóðsfélaga 5% og greiðandi fyrirtækja 12,6%, - hér er átt við auglýsingu frá lífeyrissjóðnum Framsýn. Þarna eru ýmsar kennitölur, t.d. Meira

Minningargreinar

12. mars 1999 | Minningargreinar | 85 orð

Bára Magnúsdóttir

Elsku hjartans mamma. Okkur langar til að kveðja þig með þessu ljóði. Hafðu hjartans þökk fyrir allan þann kærleik sem þú gafst okkur. Þótt augun séu rök og röddin klökk er rekja vil ég minninganna stig. Ég minnist þess í bljúgri bæn og þökk hve bjart var, elsku mamma, kringum þig. En orð og tár þau eru líkt og hjóm. Meira
12. mars 1999 | Minningargreinar | 355 orð

Bára Magnúsdóttir

Elskuleg vinkona mín og næsti nágranni hér á Fremristekk, Bára Magnúsdóttir, kvaddi okkar jarðlíf aðfaranótt miðvikudagsins 3. mars, nokkrum dögum fyrir afmælið sitt 7. mars, sami afmælisdagur og mannsins míns, sem lést 1994. Mig setti hljóða, spennti greipar með tár í augum og hljóða þökk fyrir að við skyldum kynnast. Meira
12. mars 1999 | Minningargreinar | 355 orð

Bára Magnúsdóttir

Elskuleg vinkona mín og næsti nágranni hér á Fremristekk, Bára Magnúsdóttir, kvaddi okkar jarðlíf aðfaranótt miðvikudagsins 3. mars, nokkrum dögum fyrir afmælið sitt 7. mars, sami afmælisdagur og mannsins míns, sem lést 1994. Mig setti hljóða, spennti greipar með tár í augum og hljóða þökk fyrir að við skyldum kynnast. Meira
12. mars 1999 | Minningargreinar | 503 orð

Bára Magnúsdóttir

Nú þegar styttist í vorið og dagsbirtan tekur völdin dregur fyrir sólu um hríð. Amma Bára er dáin. Í rétt fimmtán ár hef ég verið þess láns aðnjótandi að þekkja Báru og því við hæfi að minnast hennar með nokkrum orðum. Slík kona verður ekki oft á vegi manns. Strax við fyrstu kynni mín af Báru og fjöldskyldu hennar sá maður hvar þræðir þessarar fjöldskyldu liggja. Meira
12. mars 1999 | Minningargreinar | 85 orð

Bára Magnúsdóttir

Elsku hjartans mamma. Okkur langar til að kveðja þig með þessu ljóði. Hafðu hjartans þökk fyrir allan þann kærleik sem þú gafst okkur. Þótt augun séu rök og röddin klökk er rekja vil ég minninganna stig. Ég minnist þess í bljúgri bæn og þökk hve bjart var, elsku mamma, kringum þig. En orð og tár þau eru líkt og hjóm. Meira
12. mars 1999 | Minningargreinar | 503 orð

Bára Magnúsdóttir

Nú þegar styttist í vorið og dagsbirtan tekur völdin dregur fyrir sólu um hríð. Amma Bára er dáin. Í rétt fimmtán ár hef ég verið þess láns aðnjótandi að þekkja Báru og því við hæfi að minnast hennar með nokkrum orðum. Slík kona verður ekki oft á vegi manns. Strax við fyrstu kynni mín af Báru og fjöldskyldu hennar sá maður hvar þræðir þessarar fjöldskyldu liggja. Meira
12. mars 1999 | Minningargreinar | 201 orð

BÁRA MAGNÚSDÓTTIR

BÁRA MAGNÚSDÓTTIR Guðríður Bára Magnúsdóttir fæddist 7. mars 1931. Hún lést á Landspítalanum 3. mars síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Magnús Magnússon, fæddur á Hvanneyri 22. okt. 1876, d. 3. nóv. 1975, og Kristín Guðmundsdóttir frá Hvassahrauni, fædd 29. júlí 1888, d. 1. okt 1972. Bára var næstyngst 10 systkina, þrjár systur og sjö bræður. Meira
12. mars 1999 | Minningargreinar | 201 orð

BÁRA MAGNÚSDÓTTIR

BÁRA MAGNÚSDÓTTIR Guðríður Bára Magnúsdóttir fæddist 7. mars 1931. Hún lést á Landspítalanum 3. mars síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Magnús Magnússon, fæddur á Hvanneyri 22. okt. 1876, d. 3. nóv. 1975, og Kristín Guðmundsdóttir frá Hvassahrauni, fædd 29. júlí 1888, d. 1. okt 1972. Bára var næstyngst 10 systkina, þrjár systur og sjö bræður. Meira
12. mars 1999 | Minningargreinar | 408 orð

Gréta Vilborg Illugadóttir

Þegar við systkinin vorum lítil bjuggu amma og afi á Akri, stóru og reisulegu húsi á Landagötu í Vestmannaeyjum. Það var alltaf mikið tilhlökkunarefni og ævintýri að heimsækja þau til Eyja á sumrin og ekki var síðra að koma þangað um jól og páska. Oft fannst okkur þó tíminn á milli heimsóknanna lengi að líða. Gosið 1973 færði hús ömmu og afa og mestallar eignir þeirra undir hraun. Meira
12. mars 1999 | Minningargreinar | 154 orð

Gréta Vilborg Illugadóttir

Gréta Vilborg var nafna og föðuramma eiginkonu minnar. Þegar ég kynntist henni fyrir 14 árum bjó hún í Lundarbrekkunni í Kópavogi. Þetta var lágvaxin kona, ljúf í fasi, sem umgekkst mig eins og eitt af barnabörnunum. Í minningunni verður hún amman sem hægt var að heimsækja og fá hjá skúffuköku og mjólk. Meira
12. mars 1999 | Minningargreinar | 408 orð

Gréta Vilborg Illugadóttir

Þegar við systkinin vorum lítil bjuggu amma og afi á Akri, stóru og reisulegu húsi á Landagötu í Vestmannaeyjum. Það var alltaf mikið tilhlökkunarefni og ævintýri að heimsækja þau til Eyja á sumrin og ekki var síðra að koma þangað um jól og páska. Oft fannst okkur þó tíminn á milli heimsóknanna lengi að líða. Gosið 1973 færði hús ömmu og afa og mestallar eignir þeirra undir hraun. Meira
12. mars 1999 | Minningargreinar | 154 orð

Gréta Vilborg Illugadóttir

Gréta Vilborg var nafna og föðuramma eiginkonu minnar. Þegar ég kynntist henni fyrir 14 árum bjó hún í Lundarbrekkunni í Kópavogi. Þetta var lágvaxin kona, ljúf í fasi, sem umgekkst mig eins og eitt af barnabörnunum. Í minningunni verður hún amman sem hægt var að heimsækja og fá hjá skúffuköku og mjólk. Meira
12. mars 1999 | Minningargreinar | 204 orð

GRÉTA VILBORG ILLUGADÓTTIR

GRÉTA VILBORG ILLUGADÓTTIR Gréta Vilborg Illugadóttir var fædd á Brekku í Vestmannaeyjum 13. maí 1912. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð, Kópavogi, 1. mars síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Illugi Hjörtþórsson, f. 26.7. 1886 á Eyrarbakka, d. 31.11. 1930, og kona hans Margrét Eyjólfsdóttir, f. 26.6. 1883 á Núpi undir Eyjafjöllum, d. 24.6. 1945. Meira
12. mars 1999 | Minningargreinar | 204 orð

GRÉTA VILBORG ILLUGADÓTTIR

GRÉTA VILBORG ILLUGADÓTTIR Gréta Vilborg Illugadóttir var fædd á Brekku í Vestmannaeyjum 13. maí 1912. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð, Kópavogi, 1. mars síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Illugi Hjörtþórsson, f. 26.7. 1886 á Eyrarbakka, d. 31.11. 1930, og kona hans Margrét Eyjólfsdóttir, f. 26.6. 1883 á Núpi undir Eyjafjöllum, d. 24.6. 1945. Meira
12. mars 1999 | Minningargreinar | 475 orð

Halldór Axel Halldórsson

Ég ætla að segja ykkur frá lítilli stúlku sem bjó hér rétt utan við höfuðborgina ásamt foreldrum sínum og tveimur systkinum. Kvöld nokkurt situr litla stúlkan og fylgist með móður sinni leggja kapal, en það var ekki óalgengt þar á bæ. Skyndilega heyrist þeim vera bankað, en eru þó ekki vissar, þannig að sú stutta býðst til að athuga hvort þarna sé einhver á ferð eður ei. Meira
12. mars 1999 | Minningargreinar | 524 orð

Halldór Axel Halldórsson

Hann Halldór er farinn. Eftir erfiða baráttu við óvæginn sjúkdóm varð hann að lúta í lægra haldi. Upphafs þeirrar baráttu má leita fimm ár aftur í tímann er annað lunga hans féll saman og átti hann þó nokkurn tíma í glímu við þann sjúkdóm. Það var svo fyrir ári síðan að fyrst varð vart við sjúkdóm þann sem varð honum að lokum að aldurtila. Meira
12. mars 1999 | Minningargreinar | 808 orð

Halldór Axel Halldórsson

Elskulegur frændi minn Halldór Axel Halldórsson er látinn langt fyrir aldur fram. Það er erfitt að þurfa að kveðja og ennþá erfiðara að vera fjarstödd á erlendri grund á slíkri stundu. Í minningunni situr síðasta augnablikið þar sem Halldór kvaddi okkur frændsystkinin eftir ánægjulega samverustund aðeins nokkrum dögum áður en andlát hans bar að. Meira
12. mars 1999 | Minningargreinar | 702 orð

Halldór Axel Halldórsson

Látinn er langt fyrir aldur fram Halldór Axel Halldórsson á Þórshöfn, eða Dóri í Lóninu, eins og hann var gjarnan kallaður. Mig langar með örfáum orðum að minnast hans, en manni verður orðafátt á stundum sem þessum. Við sem þekktum Halldór vissum að hverju stefndi, en hann hafði barist við ólæknandi sjúkdóm um nokkurt skeið. Meira
12. mars 1999 | Minningargreinar | 609 orð

Halldór Axel Halldórsson

Miðvikudaginn 3. mars síðastliðinn hringdi til mín Rósa Helgadóttir og tjáði mér að Halldór frændi hennar væri látinn. Vegna tengsla Rósu og Halldórs sem Rósa kallaði frænda æxlaðist það þannig að ég og Halldór unnum saman um nokkurra ára skeið. Mér er sá tími minnisstæður. Það var góður tími. Meira
12. mars 1999 | Minningargreinar | 475 orð

Halldór Axel Halldórsson

Ég ætla að segja ykkur frá lítilli stúlku sem bjó hér rétt utan við höfuðborgina ásamt foreldrum sínum og tveimur systkinum. Kvöld nokkurt situr litla stúlkan og fylgist með móður sinni leggja kapal, en það var ekki óalgengt þar á bæ. Skyndilega heyrist þeim vera bankað, en eru þó ekki vissar, þannig að sú stutta býðst til að athuga hvort þarna sé einhver á ferð eður ei. Meira
12. mars 1999 | Minningargreinar | 73 orð

Halldór Axel Halldórsson

Elsku bróðir. Nú ert þú farinn eftir baráttu við erfiðan sjúkdóm. Nú tekur betri tími við hjá þér og er himnaríki einum engli ríkara. Í sorg okkar rifjast upp þær samverustundir sem við áttum og mun minning þín lifa í hjörtum okkar. Elsku Sigga, pabbi, Maja, Anna María, Ragnhildur, Aníta Ósk og Anton Freyr, við biðjum góðan Guð að veita ykkur styrk á þessari erfiðu stund. Meira
12. mars 1999 | Minningargreinar | 209 orð

Halldór Axel Halldórsson

Fyrstu kynni okkar systra af Halldóri, stóra stráknum hans Dolla, voru á jólaballi á Hótel Loftleiðum. Þessar stundir voru eftirminnilegar og rifjuðum við þær oft upp þegar við hittumst. Hann ólst upp hjá ömmu sinni og afa, á Brekku við Sogaveg, í nágrenni við okkur og lagði stundum leið sína heim til okkar. Þá var hann ekki síst að hitta móður okkar sem var honum góð. Meira
12. mars 1999 | Minningargreinar | 524 orð

Halldór Axel Halldórsson

Hann Halldór er farinn. Eftir erfiða baráttu við óvæginn sjúkdóm varð hann að lúta í lægra haldi. Upphafs þeirrar baráttu má leita fimm ár aftur í tímann er annað lunga hans féll saman og átti hann þó nokkurn tíma í glímu við þann sjúkdóm. Það var svo fyrir ári síðan að fyrst varð vart við sjúkdóm þann sem varð honum að lokum að aldurtila. Meira
12. mars 1999 | Minningargreinar | 702 orð

Halldór Axel Halldórsson

Látinn er langt fyrir aldur fram Halldór Axel Halldórsson á Þórshöfn, eða Dóri í Lóninu, eins og hann var gjarnan kallaður. Mig langar með örfáum orðum að minnast hans, en manni verður orðafátt á stundum sem þessum. Við sem þekktum Halldór vissum að hverju stefndi, en hann hafði barist við ólæknandi sjúkdóm um nokkurt skeið. Meira
12. mars 1999 | Minningargreinar | 73 orð

Halldór Axel Halldórsson

Elsku bróðir. Nú ert þú farinn eftir baráttu við erfiðan sjúkdóm. Nú tekur betri tími við hjá þér og er himnaríki einum engli ríkara. Í sorg okkar rifjast upp þær samverustundir sem við áttum og mun minning þín lifa í hjörtum okkar. Elsku Sigga, pabbi, Maja, Anna María, Ragnhildur, Aníta Ósk og Anton Freyr, við biðjum góðan Guð að veita ykkur styrk á þessari erfiðu stund. Meira
12. mars 1999 | Minningargreinar | 209 orð

Halldór Axel Halldórsson

Fyrstu kynni okkar systra af Halldóri, stóra stráknum hans Dolla, voru á jólaballi á Hótel Loftleiðum. Þessar stundir voru eftirminnilegar og rifjuðum við þær oft upp þegar við hittumst. Hann ólst upp hjá ömmu sinni og afa, á Brekku við Sogaveg, í nágrenni við okkur og lagði stundum leið sína heim til okkar. Þá var hann ekki síst að hitta móður okkar sem var honum góð. Meira
12. mars 1999 | Minningargreinar | 808 orð

Halldór Axel Halldórsson

Elskulegur frændi minn Halldór Axel Halldórsson er látinn langt fyrir aldur fram. Það er erfitt að þurfa að kveðja og ennþá erfiðara að vera fjarstödd á erlendri grund á slíkri stundu. Í minningunni situr síðasta augnablikið þar sem Halldór kvaddi okkur frændsystkinin eftir ánægjulega samverustund aðeins nokkrum dögum áður en andlát hans bar að. Meira
12. mars 1999 | Minningargreinar | 609 orð

Halldór Axel Halldórsson

Miðvikudaginn 3. mars síðastliðinn hringdi til mín Rósa Helgadóttir og tjáði mér að Halldór frændi hennar væri látinn. Vegna tengsla Rósu og Halldórs sem Rósa kallaði frænda æxlaðist það þannig að ég og Halldór unnum saman um nokkurra ára skeið. Mér er sá tími minnisstæður. Það var góður tími. Meira
12. mars 1999 | Minningargreinar | 301 orð

HALLDÓR AXEL HALLDÓRSSON

HALLDÓR AXEL HALLDÓRSSON Halldór Axel Halldórsson fæddist í Reykjavík 6. júní 1954. Hann lést á Landspítalanum 2. mars síðastliðinn. Foreldrar hans voru Halldór Þorsteinsson, f. 26. ágúst 1926, búsettur í Baltimore, og Helga Henrý Haraldsdóttir, f. 17. ágúst 1936, d. 4. feb. 1981, sem búsett var í Mosfellssveit. Meira
12. mars 1999 | Minningargreinar | 301 orð

HALLDÓR AXEL HALLDÓRSSON

HALLDÓR AXEL HALLDÓRSSON Halldór Axel Halldórsson fæddist í Reykjavík 6. júní 1954. Hann lést á Landspítalanum 2. mars síðastliðinn. Foreldrar hans voru Halldór Þorsteinsson, f. 26. ágúst 1926, búsettur í Baltimore, og Helga Henrý Haraldsdóttir, f. 17. ágúst 1936, d. 4. feb. 1981, sem búsett var í Mosfellssveit. Meira
12. mars 1999 | Minningargreinar | 273 orð

Hugrún Steinþórsdóttir

Elsku frænka. Mig langar til að kveðja þig um sinn með nokkrum orðum. Ætíð höfum við átt talsvert hvor í annarri þótt á stundum hafi liðið langur tími á milli þess að við hittumst augliti til auglitis. Þú tókst á móti mér inn í þennan heim og hélst mér undir skírn. Meira
12. mars 1999 | Minningargreinar | 448 orð

Hugrún Steinþórsdóttir

Elskuleg vinkona okkar Hugrún Steinþórsdóttir er látin. Hún var brottkvödd skyndilega frá þessum heimi föstudaginn 26. febrúar sl. aðeins 59 ára að aldri. Hugrúnar er minnst allt frá árinu 1959 á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri. Þar gekk hún sín fyrstu spor innan þess vettvangs er hún valdi sér að ævistarfi, sem var að fylgjst með og taka á móti nýju lífi og ljósi í þennan heim. Meira
12. mars 1999 | Minningargreinar | 448 orð

Hugrún Steinþórsdóttir

Elskuleg vinkona okkar Hugrún Steinþórsdóttir er látin. Hún var brottkvödd skyndilega frá þessum heimi föstudaginn 26. febrúar sl. aðeins 59 ára að aldri. Hugrúnar er minnst allt frá árinu 1959 á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri. Þar gekk hún sín fyrstu spor innan þess vettvangs er hún valdi sér að ævistarfi, sem var að fylgjst með og taka á móti nýju lífi og ljósi í þennan heim. Meira
12. mars 1999 | Minningargreinar | 273 orð

Hugrún Steinþórsdóttir

Elsku frænka. Mig langar til að kveðja þig um sinn með nokkrum orðum. Ætíð höfum við átt talsvert hvor í annarri þótt á stundum hafi liðið langur tími á milli þess að við hittumst augliti til auglitis. Þú tókst á móti mér inn í þennan heim og hélst mér undir skírn. Meira
12. mars 1999 | Minningargreinar | 273 orð

Hugrún Steinþórsdóttir

Mig langar með nokkrum orðum að minnast móðursystur minnar Hugrúnar Steinþórsdóttur sem lést í Svíþjóð 26. febrúar síðastliðinn. Allt frá barnæsku á ég bjartar og góðar minningar um heimsóknir þessarar fallegu og hjartahlýju frænku til Íslands. Ættjarðarást hennar var alltaf mikil og jafnvel eftir nær 40 ára dvöl í Svíþjóð var íslenskan hennar óaðfinnanleg. Meira
12. mars 1999 | Minningargreinar | 273 orð

Hugrún Steinþórsdóttir

Mig langar með nokkrum orðum að minnast móðursystur minnar Hugrúnar Steinþórsdóttur sem lést í Svíþjóð 26. febrúar síðastliðinn. Allt frá barnæsku á ég bjartar og góðar minningar um heimsóknir þessarar fallegu og hjartahlýju frænku til Íslands. Ættjarðarást hennar var alltaf mikil og jafnvel eftir nær 40 ára dvöl í Svíþjóð var íslenskan hennar óaðfinnanleg. Meira
12. mars 1999 | Minningargreinar | 200 orð

HUGRÚN STEINÞÓRSDÓTTIR

HUGRÚN STEINÞÓRSDÓTTIR Hugrún Steinþórsdóttir fæddist á Akureyri 24.5. 1939. Hún lést á sjúkrahúsinu í Norrköping í Svíþjóð 26. febrúar síðastliðinn. Faðir hennar var Steinþór Helgason, útgerðarmaður, f. 12.6. 1909, d. 5.4. 1994. Eftirlifandi móðir hennar er Guðríður G. BrynjÓlfsdóttir, húsfreyja, f. 15.3. 1911. Meira
12. mars 1999 | Minningargreinar | 200 orð

HUGRÚN STEINÞÓRSDÓTTIR

HUGRÚN STEINÞÓRSDÓTTIR Hugrún Steinþórsdóttir fæddist á Akureyri 24.5. 1939. Hún lést á sjúkrahúsinu í Norrköping í Svíþjóð 26. febrúar síðastliðinn. Faðir hennar var Steinþór Helgason, útgerðarmaður, f. 12.6. 1909, d. 5.4. 1994. Eftirlifandi móðir hennar er Guðríður G. BrynjÓlfsdóttir, húsfreyja, f. 15.3. 1911. Meira
12. mars 1999 | Minningargreinar | 385 orð

Kristín Salómonsdóttir

Mig langar til að minnast elskulegrar æskuvinkonu minnar, Kristínar Salómonsdóttur, sem andaðist 6. þ.m., með nokkrum orðum. Andlátsfregn Kristínar eða Kiddu, eins og hún var venjulega kölluð, kom mér að vísu ekki á óvart, þar sem hún hafði lengi átt við vanheilsu að stríða, sem varð henni æ þyngri í skauti, sem árin liðu. Meira
12. mars 1999 | Minningargreinar | 669 orð

Kristín Salómonsdóttir

Í dag verður borin til grafar frá Bústaðakirkju tengdamóðir mín, Kristín Salómonsdóttir. Eftir að hafa fæðst og alist upp í Hvolhreppnum, lengst af í Miðhúsum, giftist Kristín Óskari Magnússyni og átti með honum 3 börn. Lífið fór ekki ljúfum höndum um hana, þá í blóma líf síns. Missti hún frumburðinn strax eftir fæðingu og Óskar sem var sjómaður fórst nokkrum árum seinna. Meira
12. mars 1999 | Minningargreinar | 385 orð

Kristín Salómonsdóttir

Mig langar til að minnast elskulegrar æskuvinkonu minnar, Kristínar Salómonsdóttur, sem andaðist 6. þ.m., með nokkrum orðum. Andlátsfregn Kristínar eða Kiddu, eins og hún var venjulega kölluð, kom mér að vísu ekki á óvart, þar sem hún hafði lengi átt við vanheilsu að stríða, sem varð henni æ þyngri í skauti, sem árin liðu. Meira
12. mars 1999 | Minningargreinar | 669 orð

Kristín Salómonsdóttir

Í dag verður borin til grafar frá Bústaðakirkju tengdamóðir mín, Kristín Salómonsdóttir. Eftir að hafa fæðst og alist upp í Hvolhreppnum, lengst af í Miðhúsum, giftist Kristín Óskari Magnússyni og átti með honum 3 börn. Lífið fór ekki ljúfum höndum um hana, þá í blóma líf síns. Missti hún frumburðinn strax eftir fæðingu og Óskar sem var sjómaður fórst nokkrum árum seinna. Meira
12. mars 1999 | Minningargreinar | 304 orð

KRISTÍN SALÓMONSDÓTTIR

KRISTÍN SALÓMONSDÓTTIR Kristín Salómonsdóttir fæddist að Giljum í Hvolhreppi hinn 28. október 1915. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Eir 6. mars síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Þorvaldína Þorleifsdóttir, f. 17.4. 1895, d. 10.10. 1981, og Salómon Bárðarson, f. 7.5. 1889, d. 8.2. 1966. Meira
12. mars 1999 | Minningargreinar | 304 orð

KRISTÍN SALÓMONSDÓTTIR

KRISTÍN SALÓMONSDÓTTIR Kristín Salómonsdóttir fæddist að Giljum í Hvolhreppi hinn 28. október 1915. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Eir 6. mars síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Þorvaldína Þorleifsdóttir, f. 17.4. 1895, d. 10.10. 1981, og Salómon Bárðarson, f. 7.5. 1889, d. 8.2. 1966. Meira
12. mars 1999 | Minningargreinar | 192 orð

Kristján Kristjánsson

Hann Kristján föðurbróðir okkar hefur nú kvatt eftir langa sjúkdómslegu og langar okkur til að minnast hans með örfáum orðum. Diddi skipaði ákveðinn sess í uppvexti okkar. Í minningunni er hann hressi frændinn sem kom oft í heimsókn og borðaði með okkur, talaði hátt og hló mikið og sagði alls kyns skrýtnar og skemmtilegar sögur. Hann var greindur maður og margfróður og minnugur svo af bar. Meira
12. mars 1999 | Minningargreinar | 428 orð

Kristján Kristjánsson

Síðustu dagar Didda, eins og hann var jafnan kallaður meðal vina, voru afar sólskinsríkir og fallegir í orðsins fyllstu merkingu. Hann naut afar hlýlegrar aðhlynningar fram á hinstu stund. Þeim sem eftir lifa eru slíkar skilnaðarstundir mikilvægar. Meira
12. mars 1999 | Minningargreinar | 66 orð

Kristján Kristjánsson

Elsku afi. Ég sakna þín mjög mikið. Ég veit að þú vakir núna yfir mér af því að nú ert þú orðinn engill hjá Guði. Við skulum biðja þessa bæn saman. Ég fel í forsjá þína, Guð faðir, sálu mína, því nú er komin nótt. Um ljósið lát mig dreyma og ljúfa engla geyma öll börnin þín svo blundi rótt. (M.J.) Kristján. Meira
12. mars 1999 | Minningargreinar | 428 orð

Kristján Kristjánsson

Síðustu dagar Didda, eins og hann var jafnan kallaður meðal vina, voru afar sólskinsríkir og fallegir í orðsins fyllstu merkingu. Hann naut afar hlýlegrar aðhlynningar fram á hinstu stund. Þeim sem eftir lifa eru slíkar skilnaðarstundir mikilvægar. Meira
12. mars 1999 | Minningargreinar | 66 orð

Kristján Kristjánsson

Elsku afi. Ég sakna þín mjög mikið. Ég veit að þú vakir núna yfir mér af því að nú ert þú orðinn engill hjá Guði. Við skulum biðja þessa bæn saman. Ég fel í forsjá þína, Guð faðir, sálu mína, því nú er komin nótt. Um ljósið lát mig dreyma og ljúfa engla geyma öll börnin þín svo blundi rótt. (M.J.) Kristján. Meira
12. mars 1999 | Minningargreinar | 192 orð

Kristján Kristjánsson

Hann Kristján föðurbróðir okkar hefur nú kvatt eftir langa sjúkdómslegu og langar okkur til að minnast hans með örfáum orðum. Diddi skipaði ákveðinn sess í uppvexti okkar. Í minningunni er hann hressi frændinn sem kom oft í heimsókn og borðaði með okkur, talaði hátt og hló mikið og sagði alls kyns skrýtnar og skemmtilegar sögur. Hann var greindur maður og margfróður og minnugur svo af bar. Meira
12. mars 1999 | Minningargreinar | 318 orð

KRISTJÁN KRISTJÁNSSON

KRISTJÁN KRISTJÁNSSON Kristján Kristjánsson fæddist á Akureyri 2. september 1929. Hann lést í Sjúkrahúsi Reykjavíkur 3. mars síðastliðinn, 69 ára að aldri. Foreldrar hans voru Kristján Kristjánsson, forstjóri BSA á Akureyri, f. 19.6. 1899, d. 16.6. 1968, og Málfríður Friðriksdóttir, f. 8.2. 1896, d. 17.10. 1970. Meira
12. mars 1999 | Minningargreinar | 318 orð

KRISTJÁN KRISTJÁNSSON

KRISTJÁN KRISTJÁNSSON Kristján Kristjánsson fæddist á Akureyri 2. september 1929. Hann lést í Sjúkrahúsi Reykjavíkur 3. mars síðastliðinn, 69 ára að aldri. Foreldrar hans voru Kristján Kristjánsson, forstjóri BSA á Akureyri, f. 19.6. 1899, d. 16.6. 1968, og Málfríður Friðriksdóttir, f. 8.2. 1896, d. 17.10. 1970. Meira
12. mars 1999 | Minningargreinar | 218 orð

Sesselja Margrét Magnúsdóttir

Í dag er kvödd Sesselja Margrét Magnúsdóttir, fyrrverandi forstöðumaður Hlévangs og bæjarfulltrúi í Keflavík. Sesselja var í fylkingarbrjósti keflvískra sjálfstæðiskvenna í áratugi og ein af stofnendum sjálfstæðiskvennafélagsins Sóknar í Keflavík. Hún sat í stjórn þess félags frá stofnun þess árið 1948 og allt til ársins 1981, þar af var hún formaður félagsins í 12 ár. Meira
12. mars 1999 | Minningargreinar | 719 orð

Sesselja Margrét Magnúsdóttir

Ein sú besta gjöf, sem lífið lætur okkur í té á ævileið, eru góðir vinir. Og sennilega verður sönn og traust vinátta þeim mun dýrmætari í vitund okkar eftir því sem lengra líður á ævidaginn. Þessi staðreynd er mér ofarlega í huga, þegar ég minnist Sesselju Magnúsdóttur í Keflavík, sem ég hiklaust tel meðal minna bestu og einlægustu tryggðavina, sem Guð hefir gefið mér. Meira
12. mars 1999 | Minningargreinar | 286 orð

Sesselja Margrét Magnúsdóttir

Látin er í hárri elli og södd lífdaga eftir annasama ævi frú Sesselja Magnúsdóttir. Hún var Suðurnesjamaður að uppruna og upplagi, sjálfstæðismaður í huga og skoðunum, kærleiksrík kona sem ekkert aumt mátti sjá án þess að bæta úr. Sesselja var alla tíð mikil baráttukona og beitti sér af óeigingirni fyrir framgangi fjölmargra framfaramála. Meira
12. mars 1999 | Minningargreinar | 276 orð

Sesselja Margrét Magnúsdóttir

Elsku amma. Nú er þinni tilvist hér á jörðinni lokið og önnur tekin við. Kona, eins og þú varst mestan hluta ævi þinnar, tekur með sér mikla reynslu og kraft til nýrra heimkynna. Þú varst alltaf allt í öllu. Krafturinn, viljinn og dugnaðurinn var ótakmarkaður, hvort sem var við gamla fólkið þegar þú varst forstöðukona á Hlévangi eða í félagsmálum hér í bæ. Meira
12. mars 1999 | Minningargreinar | 207 orð

Sesselja Margrét Magnúsdóttir

Ég sendi þér kæra kveðju nú komin er lífs þíns nótt, þig umvefji blessun og bænir ég bið að þú sofir rótt. Þó svíði nú sorg mitt hjarta þá sælt er að vita af því, þú laus ert úr veikinda viðjum, þín veröld er björt á ný. (Þ.S.) Elsku amma Sella mín. Meira
12. mars 1999 | Minningargreinar | 276 orð

Sesselja Margrét Magnúsdóttir

Elsku amma. Nú er þinni tilvist hér á jörðinni lokið og önnur tekin við. Kona, eins og þú varst mestan hluta ævi þinnar, tekur með sér mikla reynslu og kraft til nýrra heimkynna. Þú varst alltaf allt í öllu. Krafturinn, viljinn og dugnaðurinn var ótakmarkaður, hvort sem var við gamla fólkið þegar þú varst forstöðukona á Hlévangi eða í félagsmálum hér í bæ. Meira
12. mars 1999 | Minningargreinar | 719 orð

Sesselja Margrét Magnúsdóttir

Ein sú besta gjöf, sem lífið lætur okkur í té á ævileið, eru góðir vinir. Og sennilega verður sönn og traust vinátta þeim mun dýrmætari í vitund okkar eftir því sem lengra líður á ævidaginn. Þessi staðreynd er mér ofarlega í huga, þegar ég minnist Sesselju Magnúsdóttur í Keflavík, sem ég hiklaust tel meðal minna bestu og einlægustu tryggðavina, sem Guð hefir gefið mér. Meira
12. mars 1999 | Minningargreinar | 207 orð

Sesselja Margrét Magnúsdóttir

Ég sendi þér kæra kveðju nú komin er lífs þíns nótt, þig umvefji blessun og bænir ég bið að þú sofir rótt. Þó svíði nú sorg mitt hjarta þá sælt er að vita af því, þú laus ert úr veikinda viðjum, þín veröld er björt á ný. (Þ.S.) Elsku amma Sella mín. Meira
12. mars 1999 | Minningargreinar | 218 orð

Sesselja Margrét Magnúsdóttir

Í dag er kvödd Sesselja Margrét Magnúsdóttir, fyrrverandi forstöðumaður Hlévangs og bæjarfulltrúi í Keflavík. Sesselja var í fylkingarbrjósti keflvískra sjálfstæðiskvenna í áratugi og ein af stofnendum sjálfstæðiskvennafélagsins Sóknar í Keflavík. Hún sat í stjórn þess félags frá stofnun þess árið 1948 og allt til ársins 1981, þar af var hún formaður félagsins í 12 ár. Meira
12. mars 1999 | Minningargreinar | 286 orð

Sesselja Margrét Magnúsdóttir

Látin er í hárri elli og södd lífdaga eftir annasama ævi frú Sesselja Magnúsdóttir. Hún var Suðurnesjamaður að uppruna og upplagi, sjálfstæðismaður í huga og skoðunum, kærleiksrík kona sem ekkert aumt mátti sjá án þess að bæta úr. Sesselja var alla tíð mikil baráttukona og beitti sér af óeigingirni fyrir framgangi fjölmargra framfaramála. Meira
12. mars 1999 | Minningargreinar | 355 orð

SESSELJA MARGRÉT MAGNÚSDÓTTIR

SESSELJA MARGRÉT MAGNÚSDÓTTIR Sesseja Margrét Magnúsdóttir fæddist í Króki í Gerðahreppi 19. janúar 1905. Hún lést á Dvalar- og hjúkrunarheimilinu Garðvangi hinn 4. mars síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Magnús Magnússon útvegsbóndi í Króki, f.24. sept. 1869, d. 26. september 1945, og Anna Sigríður Guðmundsdóttir húsfreyja, f. 6. Meira
12. mars 1999 | Minningargreinar | 355 orð

SESSELJA MARGRÉT MAGNÚSDÓTTIR

SESSELJA MARGRÉT MAGNÚSDÓTTIR Sesseja Margrét Magnúsdóttir fæddist í Króki í Gerðahreppi 19. janúar 1905. Hún lést á Dvalar- og hjúkrunarheimilinu Garðvangi hinn 4. mars síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Magnús Magnússon útvegsbóndi í Króki, f.24. sept. 1869, d. 26. september 1945, og Anna Sigríður Guðmundsdóttir húsfreyja, f. 6. Meira
12. mars 1999 | Minningargreinar | 1001 orð

Sigríður Sigursteinsdóttir og Steingrímur Pálmi Sigursteinsson

Í dag verða kvödd frá Akureyrarkirkju systkinin Sigríður Sigursteinsdóttir og Steingrímur Sigursteinsson. Þau létust á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri með fimm daga millibili. Banamein beggja var hjartabilun. Þau systkinin áttu eina systur yngri, Þórbjörgu, sem var fædd 12. október 1919 og lést 9. júní 1986. Meira
12. mars 1999 | Minningargreinar | 1001 orð

Sigríður Sigursteinsdóttir og Steingrímur Pálmi Sigursteinsson

Í dag verða kvödd frá Akureyrarkirkju systkinin Sigríður Sigursteinsdóttir og Steingrímur Sigursteinsson. Þau létust á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri með fimm daga millibili. Banamein beggja var hjartabilun. Þau systkinin áttu eina systur yngri, Þórbjörgu, sem var fædd 12. október 1919 og lést 9. júní 1986. Meira
12. mars 1999 | Minningargreinar | 391 orð

SIGRÍÐUR SIGURSTEINSDÓTTIR OG STEINGRÍMUR PÁLMI SIGURSTEINSSON

SIGRÍÐUR SIGURSTEINSDÓTTIR OG STEINGRÍMUR PÁLMI SIGURSTEINSSON Sigríður Sigursteinsdóttir fæddist 10. dsember 1912 að Auðnum í Öxnadal. Hún lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 28. febrúar síðastliðinn. Steingrímur Pálmi Sigursteinsson fæddist að Hraunshöfða í Öxnadal 27. nóvember 1914. Hann lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 23. Meira
12. mars 1999 | Minningargreinar | 391 orð

SIGRÍÐUR SIGURSTEINSDÓTTIR OG STEINGRÍMUR PÁLMI SIGURSTEINSSON

SIGRÍÐUR SIGURSTEINSDÓTTIR OG STEINGRÍMUR PÁLMI SIGURSTEINSSON Sigríður Sigursteinsdóttir fæddist 10. dsember 1912 að Auðnum í Öxnadal. Hún lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 28. febrúar síðastliðinn. Steingrímur Pálmi Sigursteinsson fæddist að Hraunshöfða í Öxnadal 27. nóvember 1914. Hann lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 23. Meira
12. mars 1999 | Minningargreinar | 692 orð

Sigrún Hólmfríður Guðbjörnsdóttir

Lækkar lífdaga sól, löng er orðin mín ferð. Fauk í faranda skjól fegin hvíldinni verð. Guð minn, gefðu þinn frið gleddu og blessaðu þá, sem að lögðu mér lið. Ljósið kveiktu mér hjá. (Herdís Andrésd. Meira
12. mars 1999 | Minningargreinar | 633 orð

Sigrún Hólmfríður Guðbjörnsdóttir

Amma mín Sigrún H. Guðbjörnsdóttir er látin. Hana vantaði aðeins tæpt ár upp á að hún næði 100 ára aldri. Nú hafa englarnir leitt hana á þann stað þar sem fegurð og friður ríkir og þar sem henni líður vel í faðmi ættingja og vina sem hafa kvatt þennan heim á undan henni. Erfitt er að lýsa ömmu í fáum orðum en mig langar að reyna. Meira
12. mars 1999 | Minningargreinar | 75 orð

Sigrún Hólmfríður Guðbjörnsdóttir

Margs er að minnast, margt er hér að þakka. Guði sé lof fyrir liðna tíð. Margs er að minnast, margs er að sakna. Guð þerri tregatárin stríð. Far þú í friði, friður Guðs þig blessi, hafðu þökk fyrir allt og allt. Gekkst þú með Guði, Guð þér nú fylgi, hans dýrðarhnoss þú hljóta skalt. (V. Briem. Meira
12. mars 1999 | Minningargreinar | 547 orð

Sigrún Hólmfríður Guðbjörnsdóttir

Mér er ljúft að minnast ömmu minnar sem látin er í hárri elli. Hún var með þeim fyrstu sem umvöfðu mig ástúð og hlýju þar sem ég fæddist á heimili hennar og afa í Stykkishólmi. Fyrir það er ég þakklát. Meira
12. mars 1999 | Minningargreinar | 75 orð

Sigrún Hólmfríður Guðbjörnsdóttir

Margs er að minnast, margt er hér að þakka. Guði sé lof fyrir liðna tíð. Margs er að minnast, margs er að sakna. Guð þerri tregatárin stríð. Far þú í friði, friður Guðs þig blessi, hafðu þökk fyrir allt og allt. Gekkst þú með Guði, Guð þér nú fylgi, hans dýrðarhnoss þú hljóta skalt. (V. Briem. Meira
12. mars 1999 | Minningargreinar | 519 orð

Sigrún Hólmfríður Guðbjörnsdóttir

Amma mín hefur kvatt þessa jarðvist eftir 99 ára veru. Á þessari stundu rifjast upp fyrir mér kafli úr barnæsku minni þegar ég fékk að vera samferða ömmu og njóta atlota hennar og góðmennsku. Það er gott að rifja þetta upp því ég finn að minningin um vistina hjá ömmu gerir mér gott og hlýjar mér um hjartarætur. Meira
12. mars 1999 | Minningargreinar | 633 orð

Sigrún Hólmfríður Guðbjörnsdóttir

Amma mín Sigrún H. Guðbjörnsdóttir er látin. Hana vantaði aðeins tæpt ár upp á að hún næði 100 ára aldri. Nú hafa englarnir leitt hana á þann stað þar sem fegurð og friður ríkir og þar sem henni líður vel í faðmi ættingja og vina sem hafa kvatt þennan heim á undan henni. Erfitt er að lýsa ömmu í fáum orðum en mig langar að reyna. Meira
12. mars 1999 | Minningargreinar | 692 orð

Sigrún Hólmfríður Guðbjörnsdóttir

Lækkar lífdaga sól, löng er orðin mín ferð. Fauk í faranda skjól fegin hvíldinni verð. Guð minn, gefðu þinn frið gleddu og blessaðu þá, sem að lögðu mér lið. Ljósið kveiktu mér hjá. (Herdís Andrésd. Meira
12. mars 1999 | Minningargreinar | 608 orð

Sigrún Hólmfríður Guðbjörnsdóttir

Elsku amma mín. Nú ert þú lögst til hvíldar og líklega búin að hitta afa og vinkonu þína Önnu á ný. Ekki þekkjum við vegi Guðs en við vitum að allt líf sem kviknar er háð lögmáli náttúrunnar að fæðast, þroskast, hrörna og deyja. Því lögmáli er ekki hægt að breyta. Amma, þú varst ein af þeim heppnu, áttir langt líf að baki, mikla lífsreynslu og eignaðist stóra og góða fjölskyldu. Meira
12. mars 1999 | Minningargreinar | 519 orð

Sigrún Hólmfríður Guðbjörnsdóttir

Amma mín hefur kvatt þessa jarðvist eftir 99 ára veru. Á þessari stundu rifjast upp fyrir mér kafli úr barnæsku minni þegar ég fékk að vera samferða ömmu og njóta atlota hennar og góðmennsku. Það er gott að rifja þetta upp því ég finn að minningin um vistina hjá ömmu gerir mér gott og hlýjar mér um hjartarætur. Meira
12. mars 1999 | Minningargreinar | 547 orð

Sigrún Hólmfríður Guðbjörnsdóttir

Mér er ljúft að minnast ömmu minnar sem látin er í hárri elli. Hún var með þeim fyrstu sem umvöfðu mig ástúð og hlýju þar sem ég fæddist á heimili hennar og afa í Stykkishólmi. Fyrir það er ég þakklát. Meira
12. mars 1999 | Minningargreinar | 608 orð

Sigrún Hólmfríður Guðbjörnsdóttir

Elsku amma mín. Nú ert þú lögst til hvíldar og líklega búin að hitta afa og vinkonu þína Önnu á ný. Ekki þekkjum við vegi Guðs en við vitum að allt líf sem kviknar er háð lögmáli náttúrunnar að fæðast, þroskast, hrörna og deyja. Því lögmáli er ekki hægt að breyta. Amma, þú varst ein af þeim heppnu, áttir langt líf að baki, mikla lífsreynslu og eignaðist stóra og góða fjölskyldu. Meira
12. mars 1999 | Minningargreinar | 411 orð

SIGRÚN HÓLMFRÍÐUR GUÐBJÖRNSDÓTTIR

SIGRÚN HÓLMFRÍÐUR GUÐBJÖRNSDÓTTIR Sigrún Hólmfríður Guðbjörnsdóttir fæddist á Sveinsstöðum í Neshreppi á Snæfellsnesi hinn 4. febrúar 1900. Hún lést á Hrafnistu í Reykjavík 3. mars síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Guðríður Helga Jónsdóttir húsfreyja, f. 1868, og Guðbjörn Ólafur Bjarnason, f. 1862, bóndi á Sveinsstöðum. Meira
12. mars 1999 | Minningargreinar | 411 orð

SIGRÚN HÓLMFRÍÐUR GUÐBJÖRNSDÓTTIR

SIGRÚN HÓLMFRÍÐUR GUÐBJÖRNSDÓTTIR Sigrún Hólmfríður Guðbjörnsdóttir fæddist á Sveinsstöðum í Neshreppi á Snæfellsnesi hinn 4. febrúar 1900. Hún lést á Hrafnistu í Reykjavík 3. mars síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Guðríður Helga Jónsdóttir húsfreyja, f. 1868, og Guðbjörn Ólafur Bjarnason, f. 1862, bóndi á Sveinsstöðum. Meira
12. mars 1999 | Minningargreinar | 308 orð

Steingrímur Pálmi Sigursteinsson

Hann Steini vinur minn er dáinn. Hann Steini sem hefur verið svo mikill heimilisvinur hér hjá fjölskyldu minni til margra ára. Hann Steini okkar hét auðvitað Steingrímur og var Sigursteinsson. Ég kynntist Steina með nokkuð sérkennilegum hætti. Þannig var að árið 1971 lá sonur minn á barnadeild FSA. Að afloknum hverjum heimsóknartíma tók ég eftir því að eldri maður stóð við útidyrnar. Meira
12. mars 1999 | Minningargreinar | 308 orð

Steingrímur Pálmi Sigursteinsson

Hann Steini vinur minn er dáinn. Hann Steini sem hefur verið svo mikill heimilisvinur hér hjá fjölskyldu minni til margra ára. Hann Steini okkar hét auðvitað Steingrímur og var Sigursteinsson. Ég kynntist Steina með nokkuð sérkennilegum hætti. Þannig var að árið 1971 lá sonur minn á barnadeild FSA. Að afloknum hverjum heimsóknartíma tók ég eftir því að eldri maður stóð við útidyrnar. Meira
12. mars 1999 | Minningargreinar | 227 orð

Svava Kristín Sigurðardóttir

Kær frænka er horfin á braut eftir erfitt sjúkdómsstríð undanfarin ár. Aldrei kvartaði hún en var alltaf létt og kát í lund og stutt í brosið. Svava var næstelst af 9 systrum frá Fagurhóli í Sandgerði. Við systur viljum þakka Svövu yndisleg kynni og reyndar þeim systrum öllum. Meira
12. mars 1999 | Minningargreinar | 227 orð

Svava Kristín Sigurðardóttir

Kær frænka er horfin á braut eftir erfitt sjúkdómsstríð undanfarin ár. Aldrei kvartaði hún en var alltaf létt og kát í lund og stutt í brosið. Svava var næstelst af 9 systrum frá Fagurhóli í Sandgerði. Við systur viljum þakka Svövu yndisleg kynni og reyndar þeim systrum öllum. Meira
12. mars 1999 | Minningargreinar | 134 orð

SVAVA KRISTÍN SIGURÐARDÓTTIR

SVAVA KRISTÍN SIGURÐARDÓTTIR Svava Kristín Sigurðardóttir frá Fagurhóli í Sandgerði var fædd 16.2. 1919 í Sandgerði, dóttir hjónanna Sigurðar Einarssonar frá Fagurhóli og Guðrúnar Sigríðar Jónsdóttur, bæði látin. Systkini: Einar, dó 9 ára, Sigríður María, f. 25.11. 1915; Jóna Margrét, f. 7.2. 1920; Einarína Jóna, f.23.2. 1923; Margrét Sigurveig, f. 31.7. Meira
12. mars 1999 | Minningargreinar | 134 orð

SVAVA KRISTÍN SIGURÐARDÓTTIR

SVAVA KRISTÍN SIGURÐARDÓTTIR Svava Kristín Sigurðardóttir frá Fagurhóli í Sandgerði var fædd 16.2. 1919 í Sandgerði, dóttir hjónanna Sigurðar Einarssonar frá Fagurhóli og Guðrúnar Sigríðar Jónsdóttur, bæði látin. Systkini: Einar, dó 9 ára, Sigríður María, f. 25.11. 1915; Jóna Margrét, f. 7.2. 1920; Einarína Jóna, f.23.2. 1923; Margrét Sigurveig, f. 31.7. Meira

Viðskipti

12. mars 1999 | Viðskiptafréttir | 396 orð

Auka þarf hluthafalýðræði á Íslandi

VÍGLUNDUR Þorsteinsson, stjórnarformaður Lífeyrissjóðs verslunarmanna, gagnrýndi á aðalfundi Eimskips samþykkt félagsins um að hvers konar tillögur hluthafa þurfi að leggja fram viku fyrir aðalfund. Hann segir að auka þurfi hluthafalýðræði í almenningshlutafélögum á Íslandi á þann hátt að hluthafar hafi meira um stefnu og markmið félagsins að segja. Meira
12. mars 1999 | Viðskiptafréttir | 396 orð

Auka þarf hluthafalýðræði á Íslandi

VÍGLUNDUR Þorsteinsson, stjórnarformaður Lífeyrissjóðs verslunarmanna, gagnrýndi á aðalfundi Eimskips samþykkt félagsins um að hvers konar tillögur hluthafa þurfi að leggja fram viku fyrir aðalfund. Hann segir að auka þurfi hluthafalýðræði í almenningshlutafélögum á Íslandi á þann hátt að hluthafar hafi meira um stefnu og markmið félagsins að segja. Meira
12. mars 1999 | Viðskiptafréttir | 869 orð

Aukin samkeppni með fiskveiðistjórnunarkerfinu

UMRÆÐA sú sem nú fer fram um fiskveiðistjórnunarkerfið virkar letjandi og er sjávarútvegi og sjávarbyggðum ekki til framdráttar, sagði Róbert Guðfinnsson, stjórnarformaður Þormóðs ramma - Sæbergs, á aðalfundi félagsins sem haldinn var á Hóteli Læk á Siglufirði í gær. "Það er einfaldara að brjóta niður en byggja upp. Meira
12. mars 1999 | Viðskiptafréttir | 869 orð

Aukin samkeppni með fiskveiðistjórnunarkerfinu

UMRÆÐA sú sem nú fer fram um fiskveiðistjórnunarkerfið virkar letjandi og er sjávarútvegi og sjávarbyggðum ekki til framdráttar, sagði Róbert Guðfinnsson, stjórnarformaður Þormóðs ramma - Sæbergs, á aðalfundi félagsins sem haldinn var á Hóteli Læk á Siglufirði í gær. "Það er einfaldara að brjóta niður en byggja upp. Meira
12. mars 1999 | Viðskiptafréttir | 105 orð

Álbirgðir aukast í heiminum

ÁLBIRGÐIR halda áfram að aukast á sama tíma og álframleiðendur senda frá sér hagnaðarviðvaranir. Samkvæmt nýjum tölum alþjóðlegu álstofnunarinnar IPAI jukust heildarbirgðir af áli í 3.182 milljónir lesta í janúarlok úr 3.161 milljón í desember og hafa ekki verið meiri síðan í apríl 1998. Birgðir í London eru líka með því mesta síðan í apríl í fyrra, eða 814.725 lestir. Meira
12. mars 1999 | Viðskiptafréttir | 105 orð

Álbirgðir aukast í heiminum

ÁLBIRGÐIR halda áfram að aukast á sama tíma og álframleiðendur senda frá sér hagnaðarviðvaranir. Samkvæmt nýjum tölum alþjóðlegu álstofnunarinnar IPAI jukust heildarbirgðir af áli í 3.182 milljónir lesta í janúarlok úr 3.161 milljón í desember og hafa ekki verið meiri síðan í apríl 1998. Birgðir í London eru líka með því mesta síðan í apríl í fyrra, eða 814.725 lestir. Meira
12. mars 1999 | Viðskiptafréttir | 1118 orð

Benedikt Sveinsson nýr stjórnarformaður

BENEDIKT Sveinsson var kosinn stjórnarformaður Eimskipafélags Íslands á stjórnarfundi sem haldinn var að loknum aðalfundi félagsins í gær. Indriði Pálsson, sem hefur verið stjórnarformaður Eimskips síðastliðin sjö ár, gaf ekki kost á sér til stjórnarstarfa í félaginu eftir hartnær 23 ára stjórnarsetu. Meira
12. mars 1999 | Viðskiptafréttir | 1118 orð

Benedikt Sveinsson nýr stjórnarformaður

BENEDIKT Sveinsson var kosinn stjórnarformaður Eimskipafélags Íslands á stjórnarfundi sem haldinn var að loknum aðalfundi félagsins í gær. Indriði Pálsson, sem hefur verið stjórnarformaður Eimskips síðastliðin sjö ár, gaf ekki kost á sér til stjórnarstarfa í félaginu eftir hartnær 23 ára stjórnarsetu. Meira
12. mars 1999 | Viðskiptafréttir | 227 orð

Brezk og bandarísk bréf á metverði

BREZK og bandarísk hlutabréf seldust á metverði í gær vegna tilrauna olíuframleiðenda til að draga úr framleiðslu. Gengi punds og norskrar krónu gegn evru hafði aldrei verið hærra og fengust 66,72 pens og 8,4990 norskar krónur fyrir evruna. Hráolíuverð, sem hækkaði um tæpan dollara tunnan á miðvikudag, fór að lækka þegar fundur olíuframleiðenda hófst í Hollandi. Meira
12. mars 1999 | Viðskiptafréttir | 227 orð

Brezk og bandarísk bréf á metverði

BREZK og bandarísk hlutabréf seldust á metverði í gær vegna tilrauna olíuframleiðenda til að draga úr framleiðslu. Gengi punds og norskrar krónu gegn evru hafði aldrei verið hærra og fengust 66,72 pens og 8,4990 norskar krónur fyrir evruna. Hráolíuverð, sem hækkaði um tæpan dollara tunnan á miðvikudag, fór að lækka þegar fundur olíuframleiðenda hófst í Hollandi. Meira
12. mars 1999 | Viðskiptafréttir | 230 orð

Daimler slítur viðræðum við Nissan

Í yfirlýsingu frá DaimlerChrysler sagði að þriggja mánaða viðræður við Nissan hefðu verið erfiðari en búizt hefði verið við fyrirfram og fyrirtækið hefði einnig gefið upp á bátinn vonir um að eignast hlut í vörubíladeildinni Nissan Diesel. Meira
12. mars 1999 | Viðskiptafréttir | 230 orð

Daimler slítur viðræðum við Nissan

Í yfirlýsingu frá DaimlerChrysler sagði að þriggja mánaða viðræður við Nissan hefðu verið erfiðari en búizt hefði verið við fyrirfram og fyrirtækið hefði einnig gefið upp á bátinn vonir um að eignast hlut í vörubíladeildinni Nissan Diesel. Meira
12. mars 1999 | Viðskiptafréttir | 427 orð

ÐBúnaðarbankinn bætir þjónustu við aldraða

Í TILEFNI af ári aldraðra hefur Búnaðarbankinn kynnt nýja og sérstaka þjónustu við eldri borgara sem hefur það markmið m.a. að gera fólki kleift að nýta fasteignir sínar til hækkunar lífeyris. Nýja þjónustulínan gengur undir yfirskriftinni Eignalífeyrir og skiptist í Fasteignalífeyri og Innstæðulífeyri. Meira
12. mars 1999 | Viðskiptafréttir | 427 orð

ÐBúnaðarbankinn bætir þjónustu við aldraða

Í TILEFNI af ári aldraðra hefur Búnaðarbankinn kynnt nýja og sérstaka þjónustu við eldri borgara sem hefur það markmið m.a. að gera fólki kleift að nýta fasteignir sínar til hækkunar lífeyris. Nýja þjónustulínan gengur undir yfirskriftinni Eignalífeyrir og skiptist í Fasteignalífeyri og Innstæðulífeyri. Meira
12. mars 1999 | Viðskiptafréttir | 186 orð

Financial Times í þýzkri útgáfu

HAGNAÐUR brezka fjölmiðla- og skemmtifyrirtækisins Pearson, sem gefur út fjármálablaðið Financial Times, hefur fimmfaldazt og það hyggst gefa út blaðið á þýzku. Blaðið hefur verið gefið út í Bandaríkjunum síðan 1997 og það hyggst verja um 30 milljónum á næstu þremur árum til að hleypa þýzku útgáfunni af stokkunum. Meira
12. mars 1999 | Viðskiptafréttir | 186 orð

Financial Times í þýzkri útgáfu

HAGNAÐUR brezka fjölmiðla- og skemmtifyrirtækisins Pearson, sem gefur út fjármálablaðið Financial Times, hefur fimmfaldazt og það hyggst gefa út blaðið á þýzku. Blaðið hefur verið gefið út í Bandaríkjunum síðan 1997 og það hyggst verja um 30 milljónum á næstu þremur árum til að hleypa þýzku útgáfunni af stokkunum. Meira
12. mars 1999 | Viðskiptafréttir | 463 orð

Hagnaðurinn átta milljónir króna

HAGNAÐUR hugbúnaðarfyrirtækisins Vaka hf. og dótturfélags nam átta milljónum króna í fyrra, samanborið við 4,3 milljónir árið áður og nam aukningin 84%. Rekstrartekjur félagsins jukust um 37% á milli ára, námu rúmum 184 milljónum króna í fyrra, samanborið við 133 milljónir árið áður. Meira
12. mars 1999 | Viðskiptafréttir | 463 orð

Hagnaðurinn átta milljónir króna

HAGNAÐUR hugbúnaðarfyrirtækisins Vaka hf. og dótturfélags nam átta milljónum króna í fyrra, samanborið við 4,3 milljónir árið áður og nam aukningin 84%. Rekstrartekjur félagsins jukust um 37% á milli ára, námu rúmum 184 milljónum króna í fyrra, samanborið við 133 milljónir árið áður. Meira
12. mars 1999 | Viðskiptafréttir | 30 orð

Leiðrétting

Leiðrétting VILLA var í töflu sem birtist með grein um afkomu viðskiptabankanna í Morgunblaðinu í gær og birtist hún því hér á nýjan leik. Beðist er velvirðingar á þessum mistökum. Meira
12. mars 1999 | Viðskiptafréttir | 30 orð

Leiðrétting

Leiðrétting VILLA var í töflu sem birtist með grein um afkomu viðskiptabankanna í Morgunblaðinu í gær og birtist hún því hér á nýjan leik. Beðist er velvirðingar á þessum mistökum. Meira
12. mars 1999 | Viðskiptafréttir | 190 orð

Meiriháttar samruni í Danmörku

SAMÞJÖPPUN heldur áfram í evrópska fjármálageiranum eftir 37 milljarða dollara tilboð BNP-bankans í tvo franska keppinauta. Danska bankafyrirtækið Unidanmark hefur samþykkt að taka við stjórn tryggingafélagsins Tryg- Baltica fyrir 1,2 milljarða dollara. Meira
12. mars 1999 | Viðskiptafréttir | 190 orð

Meiriháttar samruni í Danmörku

SAMÞJÖPPUN heldur áfram í evrópska fjármálageiranum eftir 37 milljarða dollara tilboð BNP-bankans í tvo franska keppinauta. Danska bankafyrirtækið Unidanmark hefur samþykkt að taka við stjórn tryggingafélagsins Tryg- Baltica fyrir 1,2 milljarða dollara. Meira
12. mars 1999 | Viðskiptafréttir | 464 orð

Mörg tækifæri bíða á Netinu

"AÐEINS 10% af þeim sem eiga eftir að leita sér upplýsinga um vöru og þjónustu á Netinu eftir 5 ár eru virkir notendur Netsins í dag. Netið á því eftir að margfaldast að mikilvægi á næstu árum. Aðgangur að Netinu verður alls staðar í alls konar tækjum og stór hluti fólks verður stöðugt nettengdur. Því verða mörg tækifæri á Netinu á næstu árum," að sögn dr. Meira
12. mars 1999 | Viðskiptafréttir | 464 orð

Mörg tækifæri bíða á Netinu

"AÐEINS 10% af þeim sem eiga eftir að leita sér upplýsinga um vöru og þjónustu á Netinu eftir 5 ár eru virkir notendur Netsins í dag. Netið á því eftir að margfaldast að mikilvægi á næstu árum. Aðgangur að Netinu verður alls staðar í alls konar tækjum og stór hluti fólks verður stöðugt nettengdur. Því verða mörg tækifæri á Netinu á næstu árum," að sögn dr. Meira
12. mars 1999 | Viðskiptafréttir | 215 orð

Reglugerð um tilkynningarskyldu vegna nýrra efna

UMHVERFISRÁÐUNEYTIÐ hefur gefið út reglugerð, nr 815/1998, um tilkynningaskyldu varðandi ný efni og er markmið hennar að vernda menn og umhverfi vegna hugsanlegrar hættu sem fylgir notkun nýrra efna. Einnig er markmið reglugerðarinnar að tryggja samræmingu varðandi tilkynningar og upplýsingar um ný efni innan Evrópska efnahagssvæðisins, en reglugerðin er byggð á tilskipun Evrópubandalagsins. Meira
12. mars 1999 | Viðskiptafréttir | 215 orð

Reglugerð um tilkynningarskyldu vegna nýrra efna

UMHVERFISRÁÐUNEYTIÐ hefur gefið út reglugerð, nr 815/1998, um tilkynningaskyldu varðandi ný efni og er markmið hennar að vernda menn og umhverfi vegna hugsanlegrar hættu sem fylgir notkun nýrra efna. Einnig er markmið reglugerðarinnar að tryggja samræmingu varðandi tilkynningar og upplýsingar um ný efni innan Evrópska efnahagssvæðisins, en reglugerðin er byggð á tilskipun Evrópubandalagsins. Meira
12. mars 1999 | Viðskiptafréttir | 507 orð

Útflutningur 47% af heildarsölunni

HAGNAÐUR Hampiðjunnar á síðasta ári nam 142 milljónum króna en var 65 milljónir árið 1997. Nær helming hagnaðar má rekja til söluhagnaðar af hlutabréfum. Hagnaður fyrir fjármagnsliði ríflega tvöfaldaðist en viðsnúningur í fjármagnsliðum gerir að verkum að hagnaður af reglulegri starfsemi eykst ekki verulega. Rekstrartekjur jukust úr 1.358 milljónum króna árið 1997 í 1. Meira
12. mars 1999 | Viðskiptafréttir | 507 orð

Útflutningur 47% af heildarsölunni

HAGNAÐUR Hampiðjunnar á síðasta ári nam 142 milljónum króna en var 65 milljónir árið 1997. Nær helming hagnaðar má rekja til söluhagnaðar af hlutabréfum. Hagnaður fyrir fjármagnsliði ríflega tvöfaldaðist en viðsnúningur í fjármagnsliðum gerir að verkum að hagnaður af reglulegri starfsemi eykst ekki verulega. Rekstrartekjur jukust úr 1.358 milljónum króna árið 1997 í 1. Meira

Fastir þættir

12. mars 1999 | Í dag | 43 orð

40 ÁRA afmæli.

40 ÁRA afmæli. Næstkomandi mánudag, 15. mars, verður fertugur Þorsteinn Kröyer, húsasmíðameistari, Dalhúsum 54, Reykjavík. Eiginkona hans er Ólafía Halldórsdóttir. Þau hjónin taka af því tilefni á móti gestum í sal Sjálfstæðisfélagsins í Grafarvogi, Hverafold 1­3, í dag, föstudaginn 12. mars, eftir kl. 19. Meira
12. mars 1999 | Í dag | 43 orð

40 ÁRA afmæli.

40 ÁRA afmæli. Næstkomandi mánudag, 15. mars, verður fertugur Þorsteinn Kröyer, húsasmíðameistari, Dalhúsum 54, Reykjavík. Eiginkona hans er Ólafía Halldórsdóttir. Þau hjónin taka af því tilefni á móti gestum í sal Sjálfstæðisfélagsins í Grafarvogi, Hverafold 1­3, í dag, föstudaginn 12. mars, eftir kl. 19. Meira
12. mars 1999 | Fastir þættir | 1115 orð

Algengt að hafa brúkunarhross úti allt árið Umgjörð hestamennskunnar hefur þróast með ólíkum hætti hér á landi og í öðrum

SÚ venja sem skapast hefur hér á landi í gegnum tíðina að hafa brúkunarhross á húsi er mjög föst í sessi og varla að nokkrum Íslendingi dytti í hug að hafa hross úti en brúka þau samt yfir vetrartímann. Hross sem á annað borð eru á húsi eru yfirleitt í vel byggðum og vel einangruðum húsum. Meira
12. mars 1999 | Fastir þættir | 1115 orð

Algengt að hafa brúkunarhross úti allt árið Umgjörð hestamennskunnar hefur þróast með ólíkum hætti hér á landi og í öðrum

SÚ venja sem skapast hefur hér á landi í gegnum tíðina að hafa brúkunarhross á húsi er mjög föst í sessi og varla að nokkrum Íslendingi dytti í hug að hafa hross úti en brúka þau samt yfir vetrartímann. Hross sem á annað borð eru á húsi eru yfirleitt í vel byggðum og vel einangruðum húsum. Meira
12. mars 1999 | Í dag | 29 orð

BRÚÐKAUP.

BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 29. ágúst sl. í Eiðakirkju af sr. Einari Þ. Þorsteinssyni Guðrún Áslaug Einarsdóttir og Davíð Hermann Brandt. Heimili þeirra er í Álftamýri 8, Reykjavík. Meira
12. mars 1999 | Í dag | 29 orð

BRÚÐKAUP.

BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 29. ágúst sl. í Eiðakirkju af sr. Einari Þ. Þorsteinssyni Guðrún Áslaug Einarsdóttir og Davíð Hermann Brandt. Heimili þeirra er í Álftamýri 8, Reykjavík. Meira
12. mars 1999 | Fastir þættir | 184 orð

Félag hrossabænda og LH fá 1.250 þúsund

Félag hrossabænda og Landssamband hestamannafélaga fá hvort um sig 1.250 þúsund króna styrk úr útflutnings- og markaðssjóði íslenska hestsins. Alls bárust 11 umsóknir en 5 hlutu styrki samtals að upphæð 3,9 milljónir króna. Þar af er 300.000 krónum úthlutað með ákveðnum skilyrðum. Meira
12. mars 1999 | Fastir þættir | 184 orð

Félag hrossabænda og LH fá 1.250 þúsund

Félag hrossabænda og Landssamband hestamannafélaga fá hvort um sig 1.250 þúsund króna styrk úr útflutnings- og markaðssjóði íslenska hestsins. Alls bárust 11 umsóknir en 5 hlutu styrki samtals að upphæð 3,9 milljónir króna. Þar af er 300.000 krónum úthlutað með ákveðnum skilyrðum. Meira
12. mars 1999 | Í dag | 186 orð

Fræðsluerindi í Strandbergi

DR. Einar Sigurbjörnsson prófessor í guðfræði heldur fræðsluerindi í Strandbergi, safnaðarheimili Hafnarfjarðarkirkju laugardagsmorguninn 13. mars um "Fórn og samlíðun" út frá grunnstefjum Passíusálma Hallgríms Péturssonar. Erindið hefst kl. 11. Að því loknu er boðið upp á samræður og léttan hádegisverð þátttekendum að kostnaðarlausu. Allir eru velkomnir. Prestar Hafnarfjarðarkirkju. Meira
12. mars 1999 | Í dag | 186 orð

Fræðsluerindi í Strandbergi

DR. Einar Sigurbjörnsson prófessor í guðfræði heldur fræðsluerindi í Strandbergi, safnaðarheimili Hafnarfjarðarkirkju laugardagsmorguninn 13. mars um "Fórn og samlíðun" út frá grunnstefjum Passíusálma Hallgríms Péturssonar. Erindið hefst kl. 11. Að því loknu er boðið upp á samræður og léttan hádegisverð þátttekendum að kostnaðarlausu. Allir eru velkomnir. Prestar Hafnarfjarðarkirkju. Meira
12. mars 1999 | Í dag | 27 orð

Garðasókn.

Garðasókn. Aðalsafnaðarfundur Garðasóknar verður haldinn í safnaðarheimilinu Kirkjuhvoli, sunnudaginn 14. mars nk., að lokinni messu í Garðakirkju sem hefst kl. 14. Sjá áður auglýst í Kirkjustarfi 7. mars. Meira
12. mars 1999 | Í dag | 27 orð

Garðasókn.

Garðasókn. Aðalsafnaðarfundur Garðasóknar verður haldinn í safnaðarheimilinu Kirkjuhvoli, sunnudaginn 14. mars nk., að lokinni messu í Garðakirkju sem hefst kl. 14. Sjá áður auglýst í Kirkjustarfi 7. mars. Meira
12. mars 1999 | Dagbók | 698 orð

Í dag er föstudagur 12. mars 71. dagur ársins 1999. Gregoríumessa. Orð dagsins:

Í dag er föstudagur 12. mars 71. dagur ársins 1999. Gregoríumessa. Orð dagsins: Jesús svaraði þeim: "Þetta er verk Guðs, að þér trúið á þann sem hann sendi." (Jóhannes 6, 29. Meira
12. mars 1999 | Dagbók | 698 orð

Í dag er föstudagur 12. mars 71. dagur ársins 1999. Gregoríumessa. Orð dagsins:

Í dag er föstudagur 12. mars 71. dagur ársins 1999. Gregoríumessa. Orð dagsins: Jesús svaraði þeim: "Þetta er verk Guðs, að þér trúið á þann sem hann sendi." (Jóhannes 6, 29. Meira
12. mars 1999 | Dagbók | 123 orð

Krossgáta 1438 Kross 2 LÁRÉTT: 1 háfleygt, 8 drekkur, 9 lík

Krossgáta 1438 Kross 2 LÁRÉTT: 1 háfleygt, 8 drekkur, 9 líkamshlutinn, 10 greinir, 11 alda, 13 vesælar, 15 karlfisks, 18 afl, 21 fiskur, 22 fallin frá, 23 þjaka, 24 sljór. LÓÐRÉTT: 2 yfirhöfnin, 3 sefur, 4 ljúka, 5 spökum, 6 æviskeiðs, 7 innyfli, 12 ótta, 14 magur, 15 skott, 16 sparsemi, 17 vitrunin, 18 hryssu, 19 óhreinkaðu, 20 kögur. Meira
12. mars 1999 | Dagbók | 123 orð

Krossgáta 1438 Kross 2 LÁRÉTT: 1 háfleygt, 8 drekkur, 9 lík

Krossgáta 1438 Kross 2 LÁRÉTT: 1 háfleygt, 8 drekkur, 9 líkamshlutinn, 10 greinir, 11 alda, 13 vesælar, 15 karlfisks, 18 afl, 21 fiskur, 22 fallin frá, 23 þjaka, 24 sljór. LÓÐRÉTT: 2 yfirhöfnin, 3 sefur, 4 ljúka, 5 spökum, 6 æviskeiðs, 7 innyfli, 12 ótta, 14 magur, 15 skott, 16 sparsemi, 17 vitrunin, 18 hryssu, 19 óhreinkaðu, 20 kögur. Meira
12. mars 1999 | Í dag | 431 orð

Morgunleikfimi Halldóru Björnsdóttur á Rás 1

Í VETUR gaf Ríkisútvarpið út geisladisk og spólu með morgunleikfimi Halldóru Björnsdóttur íþróttafræðings sem er útvarpað á Rás 1 alla virka daga kl. 09.50. Þar sem ég hef sjálfur stundað þessa ágætu morgunleikfimi undanfarin ár, og varla sleppt úr degi, vil ég gjarnan mæla með þessum æfingum fyrir alla þá sem hafa möguleika á að njóta þeirra. Meira
12. mars 1999 | Í dag | 431 orð

Morgunleikfimi Halldóru Björnsdóttur á Rás 1

Í VETUR gaf Ríkisútvarpið út geisladisk og spólu með morgunleikfimi Halldóru Björnsdóttur íþróttafræðings sem er útvarpað á Rás 1 alla virka daga kl. 09.50. Þar sem ég hef sjálfur stundað þessa ágætu morgunleikfimi undanfarin ár, og varla sleppt úr degi, vil ég gjarnan mæla með þessum æfingum fyrir alla þá sem hafa möguleika á að njóta þeirra. Meira
12. mars 1999 | Fastir þættir | 821 orð

Pólitískt gengissig III

ER unnt að skýra "gengissig" það sem orðið hefur á íslenskum stjórnmálum á undanliðnum árum með því að ekki séu nægilega góð laun í boði fyrir slík störf? Sjaldgæft er að jafn almenn sátt skapist og ríkir nú um stundir í röðum þingmanna um að laun þeirra séu alltof lág. Meira
12. mars 1999 | Fastir þættir | 821 orð

Pólitískt gengissig III

ER unnt að skýra "gengissig" það sem orðið hefur á íslenskum stjórnmálum á undanliðnum árum með því að ekki séu nægilega góð laun í boði fyrir slík störf? Sjaldgæft er að jafn almenn sátt skapist og ríkir nú um stundir í röðum þingmanna um að laun þeirra séu alltof lág. Meira
12. mars 1999 | Fastir þættir | 239 orð

Rúmar 8 milljónir til rannsókna á sumarexemi

Ákveðið var á fundi framleiðnisjóðs í vikunni að veita 8.250.000 króna styrk til samstarfsverkefnis yfirdýralæknisembættisins, Tilraunastöðvarinnar á Keldum, Félags hrossabænda og ónæmisfræðideildar dýralæknaháskólans í Hannover um rannsóknir á sumarexemi í íslenskum hrossum. Meira
12. mars 1999 | Fastir þættir | 239 orð

Rúmar 8 milljónir til rannsókna á sumarexemi

Ákveðið var á fundi framleiðnisjóðs í vikunni að veita 8.250.000 króna styrk til samstarfsverkefnis yfirdýralæknisembættisins, Tilraunastöðvarinnar á Keldum, Félags hrossabænda og ónæmisfræðideildar dýralæknaháskólans í Hannover um rannsóknir á sumarexemi í íslenskum hrossum. Meira
12. mars 1999 | Í dag | 112 orð

STÖÐUMYND A HVÍTUR leikur og vinnur

STÖÐUMYND A HVÍTUR leikur og vinnur Staðan kom upp á stórmótinu í Linares sem lauk í vikunni, í viðureign tveggja Rússa. Vladímir Kramnik(2.751) hafði hvítt og átti leik gegn Peter Svidler(2.713). 28. Bxf7! ­ Hxf7 29. Dxd7 ­ Hxd7 30. Hxd7+ ­ Kh6 31. Hxc7 ­ Dd3 32. Kg1 ­ Dd4 33. Meira
12. mars 1999 | Í dag | 112 orð

STÖÐUMYND A HVÍTUR leikur og vinnur

STÖÐUMYND A HVÍTUR leikur og vinnur Staðan kom upp á stórmótinu í Linares sem lauk í vikunni, í viðureign tveggja Rússa. Vladímir Kramnik(2.751) hafði hvítt og átti leik gegn Peter Svidler(2.713). 28. Bxf7! ­ Hxf7 29. Dxd7 ­ Hxd7 30. Hxd7+ ­ Kh6 31. Hxc7 ­ Dd3 32. Kg1 ­ Dd4 33. Meira
12. mars 1999 | Fastir þættir | 157 orð

Tekið við heyi til efnagreiningar í hestavöruverslun

VERSLUNIN Reiðlist hefur gert samning við Rannsóknastofnun landbúnaðarins um að taka við heyi til efnagreiningar í versluninni. Rúnar Þór Guðbrandsson í Reiðlist sagði í samtali við Morgunblaðið að fólk sé í auknum mæli að vakna til vitundar um mikilvægi góðrar fóðrunar á hrossum. Meira
12. mars 1999 | Fastir þættir | 157 orð

Tekið við heyi til efnagreiningar í hestavöruverslun

VERSLUNIN Reiðlist hefur gert samning við Rannsóknastofnun landbúnaðarins um að taka við heyi til efnagreiningar í versluninni. Rúnar Þór Guðbrandsson í Reiðlist sagði í samtali við Morgunblaðið að fólk sé í auknum mæli að vakna til vitundar um mikilvægi góðrar fóðrunar á hrossum. Meira
12. mars 1999 | Fastir þættir | 1305 orð

Yfirburðasigur Kasparov í Linares

20. feb. ­ 10. mars GARY Kasparov sigraði með yfirburðum á Linares-skákmótinu sem lauk á miðvikudaginn. Hann hlaut 10 vinning í 14 skákum og varð 2 vinningi fyrir ofan næstu menn, þá Viswanathan Anand og Vladimir Kramnik. Kasparov hafði tryggt sér sigurinn þegar tvær umferðir voru eftir á mótinu. Meira
12. mars 1999 | Fastir þættir | 1305 orð

Yfirburðasigur Kasparov í Linares

20. feb. ­ 10. mars GARY Kasparov sigraði með yfirburðum á Linares-skákmótinu sem lauk á miðvikudaginn. Hann hlaut 10 vinning í 14 skákum og varð 2 vinningi fyrir ofan næstu menn, þá Viswanathan Anand og Vladimir Kramnik. Kasparov hafði tryggt sér sigurinn þegar tvær umferðir voru eftir á mótinu. Meira
12. mars 1999 | Í dag | 653 orð

(fyrirsögn vantar)

VÍKVERJI leggur stundum leið sína um Langarima, fjölförnustu götuna í Grafarvogi, og furðar sig á umferðarreglunum sem þar gilda. Í orði ber ökumönnum að virða varúð til hægri-regluna en reynsla Víkverja er sú að fáir gera það í raun og veru. Meira
12. mars 1999 | Í dag | 653 orð

(fyrirsögn vantar)

VÍKVERJI leggur stundum leið sína um Langarima, fjölförnustu götuna í Grafarvogi, og furðar sig á umferðarreglunum sem þar gilda. Í orði ber ökumönnum að virða varúð til hægri-regluna en reynsla Víkverja er sú að fáir gera það í raun og veru. Meira

Íþróttir

12. mars 1999 | Íþróttir | 97 orð

Baumgartner með Sviss gegn Íslandi

STÓRSKYTTAN Marc Baumgartner, sem hefur oft verið Íslendingum erfiður, hyggst gefa kost á sér í svissneska landsliðið á ný. Ástæða fyrir breyttu viðhorfi Baumgartner, er sú að Urs Muhlethaler hefur tekið við þjálfun svissneska liðinu á nýjan leik, en hann stjórnaði Sviss á HM á Íslandi árið 1995. Þá verður leikstjórnandinn Robbie Kostadinovich að öllum líkindum með landsliðinu á ný. Meira
12. mars 1999 | Íþróttir | 97 orð

Baumgartner með Sviss gegn Íslandi

STÓRSKYTTAN Marc Baumgartner, sem hefur oft verið Íslendingum erfiður, hyggst gefa kost á sér í svissneska landsliðið á ný. Ástæða fyrir breyttu viðhorfi Baumgartner, er sú að Urs Muhlethaler hefur tekið við þjálfun svissneska liðinu á nýjan leik, en hann stjórnaði Sviss á HM á Íslandi árið 1995. Þá verður leikstjórnandinn Robbie Kostadinovich að öllum líkindum með landsliðinu á ný. Meira
12. mars 1999 | Íþróttir | 230 orð

Björn nefbrotnaði

KR-ingar taka nú þátt í æfingamóti átta knattspyrnuliða á Kýpur og léku fyrsta leik sinn á miðvikudagskvöld. Mótherjarnir voru þá 1. deildarlið Krylia frá Rússlandi og var jafnt eftir venjulegan leiktíma, 3:3, en KR-ingar höfðu svo betur í vítaspyrnukeppni. Meira
12. mars 1999 | Íþróttir | 230 orð

Björn nefbrotnaði

KR-ingar taka nú þátt í æfingamóti átta knattspyrnuliða á Kýpur og léku fyrsta leik sinn á miðvikudagskvöld. Mótherjarnir voru þá 1. deildarlið Krylia frá Rússlandi og var jafnt eftir venjulegan leiktíma, 3:3, en KR-ingar höfðu svo betur í vítaspyrnukeppni. Meira
12. mars 1999 | Íþróttir | 311 orð

BRASILÍSKI knattspyrnukappinn Ronal

BRASILÍSKI knattspyrnukappinn Ronaldo, hjá Inter, er að ná sér á strik og ljóst er að hann verður tilbúinn í slaginn í Evrópuleik gegn Man. Utd. í næstu viku. Meira
12. mars 1999 | Íþróttir | 311 orð

BRASILÍSKI knattspyrnukappinn Ronal

BRASILÍSKI knattspyrnukappinn Ronaldo, hjá Inter, er að ná sér á strik og ljóst er að hann verður tilbúinn í slaginn í Evrópuleik gegn Man. Utd. í næstu viku. Meira
12. mars 1999 | Íþróttir | 177 orð

Ekki sama Jón og séra Jón

ÞAÐ er ekki sama frá hvaða íþróttafélagi í Rúmeníu frjálsíþróttamenn eru þegar kemur að því að heiðra þá fyrir sigra á stórmótum. Það fengu þrír verðlaunahafar nýafstaðins heimsmeistaramóts í Maebashi í Japan að reyna við heimkomuna í byrjun vikunnar. Tveir þeirra, Gabriela Szabó, gullverðlaunahafi í 1.500 og 3.000 metra hlaupi kvenna og Violeta Szekely, silfurhafi í 1. Meira
12. mars 1999 | Íþróttir | 177 orð

Ekki sama Jón og séra Jón

ÞAÐ er ekki sama frá hvaða íþróttafélagi í Rúmeníu frjálsíþróttamenn eru þegar kemur að því að heiðra þá fyrir sigra á stórmótum. Það fengu þrír verðlaunahafar nýafstaðins heimsmeistaramóts í Maebashi í Japan að reyna við heimkomuna í byrjun vikunnar. Tveir þeirra, Gabriela Szabó, gullverðlaunahafi í 1.500 og 3.000 metra hlaupi kvenna og Violeta Szekely, silfurhafi í 1. Meira
12. mars 1999 | Íþróttir | 87 orð

Geir og Júlíus ekki með

JÚLÍUS Jónasson, sem var fyrirliði landsliðsins í leikjunum gegn Ungverjum, leikmaður með St. Otmar í Sviss, og Geir Sveinsson, landsliðsfyrirliði, leikmaður Wuppertal í Þýskalandi, verða fjarri góðu gamni er landsliðið leikur í Svíþjóð. Þorbjörn segir að lið Júlíusar eigi góða möguleika á að verða svissneskur meistari og að hann hafi ekki viljað eyðileggja fyrir honum þann möguleika. Meira
12. mars 1999 | Íþróttir | 87 orð

Geir og Júlíus ekki með

JÚLÍUS Jónasson, sem var fyrirliði landsliðsins í leikjunum gegn Ungverjum, leikmaður með St. Otmar í Sviss, og Geir Sveinsson, landsliðsfyrirliði, leikmaður Wuppertal í Þýskalandi, verða fjarri góðu gamni er landsliðið leikur í Svíþjóð. Þorbjörn segir að lið Júlíusar eigi góða möguleika á að verða svissneskur meistari og að hann hafi ekki viljað eyðileggja fyrir honum þann möguleika. Meira
12. mars 1999 | Íþróttir | 147 orð

Gunnar handarbrotinn

GUNNAR Andrésson, handknattleiksmaður með Amicitia í Z¨urich, handarbrotnaði í leik við Suhr um sl. helgi og leikur því ekki meira með félögum sínum á leiktíðinni. "Ég var að skjóta á markið og eftir að ég sleppti boltanum fór höndin í höfuð einn varnarmanna Suhr með þessum afleiðingum," sagði Gunnar í gær. Meira
12. mars 1999 | Íþróttir | 147 orð

Gunnar handarbrotinn

GUNNAR Andrésson, handknattleiksmaður með Amicitia í Z¨urich, handarbrotnaði í leik við Suhr um sl. helgi og leikur því ekki meira með félögum sínum á leiktíðinni. "Ég var að skjóta á markið og eftir að ég sleppti boltanum fór höndin í höfuð einn varnarmanna Suhr með þessum afleiðingum," sagði Gunnar í gær. Meira
12. mars 1999 | Íþróttir | 233 orð

Hjörvar og Steinþór Norðurlandameistarar

ÍSLENDINGAR eignuðust í gær fyrsta Norðurlandameistaratitil sinn í keilu er Hjörvar Ingi Haraldsson og Steinþór Geirdal Jóhannsson sigruðu í tvímenningi á NM sem haldið er í Keilu í Mjódd í Reykjavík. Steinþór er auk þess efstur í keppni einstaklinga þegar keppnin er rúmlega hálfnuð. Hjörvar, sem er 19 ára, og Steinþór, sem er einu ári yngri, fengu samtals 2.461 pinna eða stig. Meira
12. mars 1999 | Íþróttir | 233 orð

Hjörvar og Steinþór Norðurlandameistarar

ÍSLENDINGAR eignuðust í gær fyrsta Norðurlandameistaratitil sinn í keilu er Hjörvar Ingi Haraldsson og Steinþór Geirdal Jóhannsson sigruðu í tvímenningi á NM sem haldið er í Keilu í Mjódd í Reykjavík. Steinþór er auk þess efstur í keppni einstaklinga þegar keppnin er rúmlega hálfnuð. Hjörvar, sem er 19 ára, og Steinþór, sem er einu ári yngri, fengu samtals 2.461 pinna eða stig. Meira
12. mars 1999 | Íþróttir | -1 orð

KEFLAVÍK 22 20 0

KEFLAVÍK 22 20 0 2 2147 1803 40UMFN 22 18 0 4 2029 1658 36GRINDAVÍK 21 14 0 7 1879 1729 28KR 22 14 0 8 1864 1780 28KFÍ 21 14 0 7 1776 1727 28TINDASTÓLL 22 11 0 11 1873 1846 2 Meira
12. mars 1999 | Íþróttir | -1 orð

KEFLAVÍK 22 20 0

KEFLAVÍK 22 20 0 2 2147 1803 40UMFN 22 18 0 4 2029 1658 36GRINDAVÍK 21 14 0 7 1879 1729 28KR 22 14 0 8 1864 1780 28KFÍ 21 14 0 7 1776 1727 28TINDASTÓLL 22 11 0 11 1873 1846 2 Meira
12. mars 1999 | Íþróttir | 376 orð

Keflvíkingar afslappaðir Keflvíkingar fóru m

Keflvíkingar afslappaðir Keflvíkingar fóru með tvö stig úr Hólminum eftir rólegan sigur á Snæfelli í gærkveldi, 112:83. Þetta var 23. sigur Keflavíkur í röð á Snæfelli, sem sigraði síðast 4. mars 1979, 65:54, í leik sem var leikinn í Borgarnesi og voru liðin þá í annarri deild. Á þeim tíma hafði hvorugt liðið stórt íþróttahús í sínum heimabæ. Meira
12. mars 1999 | Íþróttir | 376 orð

Keflvíkingar afslappaðir Keflvíkingar fóru m

Keflvíkingar afslappaðir Keflvíkingar fóru með tvö stig úr Hólminum eftir rólegan sigur á Snæfelli í gærkveldi, 112:83. Þetta var 23. sigur Keflavíkur í röð á Snæfelli, sem sigraði síðast 4. mars 1979, 65:54, í leik sem var leikinn í Borgarnesi og voru liðin þá í annarri deild. Á þeim tíma hafði hvorugt liðið stórt íþróttahús í sínum heimabæ. Meira
12. mars 1999 | Íþróttir | 98 orð

Keflvíkingar fá Haukana fyrst

LOKAUMFERÐIN í úrvalsdeildinni í körfuknattleik fór fram í gærkvöldi, en leik KFÍ og Grindavíkur var frestað vegna veðurs og hefur hann verið settur á í kvöld. Nú er ljóst hvaða átta lið leika í úrslitakeppni, sem hefst fimmtudaginn 18. mars. Haukar náðu 8. sætinu í úrslitakeppninni með jafnmörg stig og ÍA, en Haukur höfðu betur í innbyrðisviðureignum liðanna. Meira
12. mars 1999 | Íþróttir | 98 orð

Keflvíkingar fá Haukana fyrst

LOKAUMFERÐIN í úrvalsdeildinni í körfuknattleik fór fram í gærkvöldi, en leik KFÍ og Grindavíkur var frestað vegna veðurs og hefur hann verið settur á í kvöld. Nú er ljóst hvaða átta lið leika í úrslitakeppni, sem hefst fimmtudaginn 18. mars. Haukar náðu 8. sætinu í úrslitakeppninni með jafnmörg stig og ÍA, en Haukur höfðu betur í innbyrðisviðureignum liðanna. Meira
12. mars 1999 | Íþróttir | 33 orð

Knattspyrna Deildabikarinn

Deildabikarinn Víkingur - Fylkir3:3 Þorri Ólafsson, Sumarliði Árnason og Arnar Hrafn Jóhannesson - Finnur Kolbeinsson, Gylfi Einarsson, Mikel Nikulásson. ÍA - Fjölnir6:0 Jóhannes Harðarson 2, Baldur Aðalsteinsson 2, Ragnar Hauksson, Jón Þór Hauksson. Meira
12. mars 1999 | Íþróttir | 33 orð

Knattspyrna Deildabikarinn

Deildabikarinn Víkingur - Fylkir3:3 Þorri Ólafsson, Sumarliði Árnason og Arnar Hrafn Jóhannesson - Finnur Kolbeinsson, Gylfi Einarsson, Mikel Nikulásson. ÍA - Fjölnir6:0 Jóhannes Harðarson 2, Baldur Aðalsteinsson 2, Ragnar Hauksson, Jón Þór Hauksson. Meira
12. mars 1999 | Íþróttir | 278 orð

Landsliðið fer í æfingabúður til Dormagen

ÍSLENSKA landsliðið í handknattleik heldur til Þýskalands í maí, þar sem liðið mun verða í æfingabúðum í Dormagen. Liðið mun leika æfingaleiki við félagslið þar í landi til undirbúnings fyrir landsleikina við Sviss í forkeppni EM. Meira
12. mars 1999 | Íþróttir | 278 orð

Landsliðið fer í æfingabúður til Dormagen

ÍSLENSKA landsliðið í handknattleik heldur til Þýskalands í maí, þar sem liðið mun verða í æfingabúðum í Dormagen. Liðið mun leika æfingaleiki við félagslið þar í landi til undirbúnings fyrir landsleikina við Sviss í forkeppni EM. Meira
12. mars 1999 | Íþróttir | 234 orð

Leikmenn borga fyrir tap

Pólski þjálfarinn Franz Smuda fer ekki troðnar slóðir. Smuda hefur náð góðum árangri með sínum eigin aðferðum ­ með Wisla Krakáv, en flestir spáðu liðinu falli í aðra deild. Það hefur aftur á móti komið á óvart í vetur og hefur örugga forystu í keppninni um Póllandsmeistaratitilinn, með 43 stig. Meira
12. mars 1999 | Íþróttir | 234 orð

Leikmenn borga fyrir tap

Pólski þjálfarinn Franz Smuda fer ekki troðnar slóðir. Smuda hefur náð góðum árangri með sínum eigin aðferðum ­ með Wisla Krakáv, en flestir spáðu liðinu falli í aðra deild. Það hefur aftur á móti komið á óvart í vetur og hefur örugga forystu í keppninni um Póllandsmeistaratitilinn, með 43 stig. Meira
12. mars 1999 | Íþróttir | 217 orð

Ólafur fær "aðstorðarmann" hjá Hibs

SKOSKA knattspyrnuliðið Hibernian, sem hefur yfirburði í skosku 1. deildinni og stefnir rakleiðis aftur upp í úrvalsdeild, hefur gert tilboð í ítalska markvörðinn Raffaele Nuzzo. Nuzzo er 25 ára og hefur verið þriðji markvörður Internazionale á Ítalíu, en aðalmarkvörður Hibernian í vetur hefur sem kunnugt er verið Ólafur Gottskálksson. Meira
12. mars 1999 | Íþróttir | 217 orð

Ólafur fær "aðstorðarmann" hjá Hibs

SKOSKA knattspyrnuliðið Hibernian, sem hefur yfirburði í skosku 1. deildinni og stefnir rakleiðis aftur upp í úrvalsdeild, hefur gert tilboð í ítalska markvörðinn Raffaele Nuzzo. Nuzzo er 25 ára og hefur verið þriðji markvörður Internazionale á Ítalíu, en aðalmarkvörður Hibernian í vetur hefur sem kunnugt er verið Ólafur Gottskálksson. Meira
12. mars 1999 | Íþróttir | 387 orð

Skallagrímur með stórleik Leikur Skall

Skallagrímur með stórleik Leikur Skallagríms og ÍA í Borgarnesi var mikilvægur fyrir bæði lið. Góður leikkafli heimamanna í fyrri hálfleik réð úrslitum, 96:72. Heimamenn börðust fyrir tilverurétti í deildinni, en með tapi gat liðið fallið ef Valur ynni leikinn gegn KR. ÍA eygði möguleika á að komast í 8-liða úrslit, en til þess þurfti liðið að sigra. Meira
12. mars 1999 | Íþróttir | 387 orð

Skallagrímur með stórleik Leikur Skall

Skallagrímur með stórleik Leikur Skallagríms og ÍA í Borgarnesi var mikilvægur fyrir bæði lið. Góður leikkafli heimamanna í fyrri hálfleik réð úrslitum, 96:72. Heimamenn börðust fyrir tilverurétti í deildinni, en með tapi gat liðið fallið ef Valur ynni leikinn gegn KR. ÍA eygði möguleika á að komast í 8-liða úrslit, en til þess þurfti liðið að sigra. Meira
12. mars 1999 | Íþróttir | 502 orð

STEFAN Lövgren, landsliðsmaður Svía

STEFAN Lövgren, landsliðsmaður Svía í handknattleik og leikmaður Niederw¨urzbach, hefur gert samning við Kiel um að leika með því frá næst hausti og til loka leiktíðar vorið 2003. DANIEL Stephan, leikmaður Lemgo, sem valinn var besti leikmaður þýsku 1. Meira
12. mars 1999 | Íþróttir | 502 orð

STEFAN Lövgren, landsliðsmaður Svía

STEFAN Lövgren, landsliðsmaður Svía í handknattleik og leikmaður Niederw¨urzbach, hefur gert samning við Kiel um að leika með því frá næst hausti og til loka leiktíðar vorið 2003. DANIEL Stephan, leikmaður Lemgo, sem valinn var besti leikmaður þýsku 1. Meira
12. mars 1999 | Íþróttir | 70 orð

Steinunn frá keppni

STEINUNN Tómasdóttir, leikmaður bikarmeistara Fram í handknattleik, mun ekki leika meira með Framliðinu í vetur. Steinunn meiddist í leik gegn Stjörnunni um sl. helgi og var í fyrstu talið að liðþófi í vinstra hné væri rifið og hún yrði klár í slaginn í úrslitakeppnina í 1. deild. Við læknisskoðun í gær kom í ljós að liðbönd væru slitin. Steinum mun því ekki leika meira með Fram í vetur. Meira
12. mars 1999 | Íþróttir | 70 orð

Steinunn frá keppni

STEINUNN Tómasdóttir, leikmaður bikarmeistara Fram í handknattleik, mun ekki leika meira með Framliðinu í vetur. Steinunn meiddist í leik gegn Stjörnunni um sl. helgi og var í fyrstu talið að liðþófi í vinstra hné væri rifið og hún yrði klár í slaginn í úrslitakeppnina í 1. deild. Við læknisskoðun í gær kom í ljós að liðbönd væru slitin. Steinum mun því ekki leika meira með Fram í vetur. Meira
12. mars 1999 | Íþróttir | 66 orð

Svíþjóðarfarar

Markverðir: Guðmundur Hrafnkelsson, Val Birkir Ívar Guðmundss., Stjörnunni Aðrir leikmenn: Róbert Sighvatsson, Dormagen Aron Kristjánsson, Skjern Bjarki Sigurðsson, UMFA Valdimar Grímsson, Wuppertal Dagur Sigurðsson, Wuppertal Sverrir Björnsson, KA Gústaf Bjarnason, Willst¨att Konráð Olavson, Meira
12. mars 1999 | Íþróttir | 66 orð

Svíþjóðarfarar

Markverðir: Guðmundur Hrafnkelsson, Val Birkir Ívar Guðmundss., Stjörnunni Aðrir leikmenn: Róbert Sighvatsson, Dormagen Aron Kristjánsson, Skjern Bjarki Sigurðsson, UMFA Valdimar Grímsson, Wuppertal Dagur Sigurðsson, Wuppertal Sverrir Björnsson, KA Gústaf Bjarnason, Willst¨att Konráð Olavson, Meira
12. mars 1999 | Íþróttir | 106 orð

Tveir dómarar reyndir í Frakklandi

LÍKLEGT er að gerð verði tilraun til að láta tvo dómara dæma í 2. deild frönsku knattspyrnunnar á næsta vetri. Franska knattspyrnusambandið má vænta bréfs frá Knattspyrnusambandi Evrópu, UEFA, á næstunni þar sem formlega er farið þess á leit að tilraunin fari fram þar í landi. Meira
12. mars 1999 | Íþróttir | 106 orð

Tveir dómarar reyndir í Frakklandi

LÍKLEGT er að gerð verði tilraun til að láta tvo dómara dæma í 2. deild frönsku knattspyrnunnar á næsta vetri. Franska knattspyrnusambandið má vænta bréfs frá Knattspyrnusambandi Evrópu, UEFA, á næstunni þar sem formlega er farið þess á leit að tilraunin fari fram þar í landi. Meira
12. mars 1999 | Íþróttir | 284 orð

Valur sigraði en féll samt

Taugarnar voru þandar til hins ýtrasta í íþróttahúsi Hagaskóla í gærkvöldi þegar Valsmenn unnu verðskuldaðan sigur á KR 73:80. Fögnuður þeirra varði ekki lengi því bæði hin liðin á botninum, Þór og Skallagrímur, sigruðu og skildu Valsmenn eina eftir á botninum. Í upphafi leiks leit út fyrir að KR- ingar myndu ráða lögum og lofum í leiknum. Meira
12. mars 1999 | Íþróttir | 284 orð

Valur sigraði en féll samt

Taugarnar voru þandar til hins ýtrasta í íþróttahúsi Hagaskóla í gærkvöldi þegar Valsmenn unnu verðskuldaðan sigur á KR 73:80. Fögnuður þeirra varði ekki lengi því bæði hin liðin á botninum, Þór og Skallagrímur, sigruðu og skildu Valsmenn eina eftir á botninum. Í upphafi leiks leit út fyrir að KR- ingar myndu ráða lögum og lofum í leiknum. Meira
12. mars 1999 | Íþróttir | 358 orð

Þorbjörn kallar á Duranona

Þorbjörn Jensson, landsliðsþjálfari í handknattleik, hefur kallað á Róbert Julian Duranona á ný í landsliðshóp sinn ­ fyrir heimsbikarkeppnina, sem hefst í Svíþjóð og Noregi á mánudaginn. Nokkrar breytingar hafa orðið á landsliðshópnum sem lék gegn Ungverjum í undankeppni HM í nóvember. Meira
12. mars 1999 | Íþróttir | 358 orð

Þorbjörn kallar á Duranona

Þorbjörn Jensson, landsliðsþjálfari í handknattleik, hefur kallað á Róbert Julian Duranona á ný í landsliðshóp sinn ­ fyrir heimsbikarkeppnina, sem hefst í Svíþjóð og Noregi á mánudaginn. Nokkrar breytingar hafa orðið á landsliðshópnum sem lék gegn Ungverjum í undankeppni HM í nóvember. Meira
12. mars 1999 | Íþróttir | 561 orð

Þór - Tindastóll 92:89

Íþróttahöllin á Akureyri, úrvalsdeildin í körfuknattleik, fimmtudaginn 11. mars 1999. Gangur leiksins: 3:0, 14:9, 30:22, 37:28, 42:41 50:46, 54:54, 61:63, 68:63, 73:73, 80:80, 91:89, 92:68. Meira
12. mars 1999 | Íþróttir | 561 orð

Þór - Tindastóll 92:89

Íþróttahöllin á Akureyri, úrvalsdeildin í körfuknattleik, fimmtudaginn 11. mars 1999. Gangur leiksins: 3:0, 14:9, 30:22, 37:28, 42:41 50:46, 54:54, 61:63, 68:63, 73:73, 80:80, 91:89, 92:68. Meira
12. mars 1999 | Íþróttir | 295 orð

(fyrirsögn vantar)

Njarðvíkingar sterkir "Við lékum ekki eins og við lögðum upp með og þeir fengu að leika á sínum hraða og það gengur ekki gegn Njarðvíkingum. Síðast þegar við lékum hér munaði aðeins hársbreidd að okkur tækist að sigra en nú var allt annað upp á teningnum," sagði Jón Arnar Ingvarsson, þjálfari Hauka, Meira
12. mars 1999 | Íþróttir | 468 orð

(fyrirsögn vantar)

Þór slapp fyrir fallhornið Þórsarar voru aðeins einni körfu frá falli í háspennuleik í Íþróttahöllinni á Akureyri í gær, þar sem Tindastóll fékk ríflega 25 sekúndur til að jafna eða tryggja sér sigurinn í stöðunni 91:89. Meira
12. mars 1999 | Íþróttir | 295 orð

(fyrirsögn vantar)

Njarðvíkingar sterkir "Við lékum ekki eins og við lögðum upp með og þeir fengu að leika á sínum hraða og það gengur ekki gegn Njarðvíkingum. Síðast þegar við lékum hér munaði aðeins hársbreidd að okkur tækist að sigra en nú var allt annað upp á teningnum," sagði Jón Arnar Ingvarsson, þjálfari Hauka, Meira
12. mars 1999 | Íþróttir | 468 orð

(fyrirsögn vantar)

Þór slapp fyrir fallhornið Þórsarar voru aðeins einni körfu frá falli í háspennuleik í Íþróttahöllinni á Akureyri í gær, þar sem Tindastóll fékk ríflega 25 sekúndur til að jafna eða tryggja sér sigurinn í stöðunni 91:89. Meira

Úr verinu

12. mars 1999 | Úr verinu | 165 orð

Of heitur sjór fyrir loðnuna

LOÐNUVEIÐIN var dræm í gær og loðnan smá sem fyrr en skipin voru að veiðum í svonefndri þriðju göngu við Hrollaugseyjar og Tvísker. Tæplega 150.000 tonn eru eftir af kvótanum og illa horfir með frystingu en um 8.000 tonn hafa verið fryst til þessa. Viðar Karlsson, skipstjóri á Víkingi AK, landaði um 1.300 tonnum á Akranesi í fyrradag og var aftur á austurleið í gær. Meira
12. mars 1999 | Úr verinu | 165 orð

Of heitur sjór fyrir loðnuna

LOÐNUVEIÐIN var dræm í gær og loðnan smá sem fyrr en skipin voru að veiðum í svonefndri þriðju göngu við Hrollaugseyjar og Tvísker. Tæplega 150.000 tonn eru eftir af kvótanum og illa horfir með frystingu en um 8.000 tonn hafa verið fryst til þessa. Viðar Karlsson, skipstjóri á Víkingi AK, landaði um 1.300 tonnum á Akranesi í fyrradag og var aftur á austurleið í gær. Meira
12. mars 1999 | Úr verinu | 817 orð

Vilja hætta veiðum strax

SR MJÖL hf. lokaði í gær fiskimjölsverksmiðjum sínum á Raufarhöfn og Reyðarfirði. Sólveig Samúelsdóttir, markaðsstjóri fyrirtækisins segir ástandið á mörkuðunum orðið þannig að ekki svari lengur kostnaði að halda mjölframleiðslu áfram, því útlit sé fyrir að afurðaverð lækki enn frekar og ljóst sé að útgerðir loðnuskipa sætti sig ekki við lægra hráefnisverð en orðið er. Meira
12. mars 1999 | Úr verinu | 817 orð

Vilja hætta veiðum strax

SR MJÖL hf. lokaði í gær fiskimjölsverksmiðjum sínum á Raufarhöfn og Reyðarfirði. Sólveig Samúelsdóttir, markaðsstjóri fyrirtækisins segir ástandið á mörkuðunum orðið þannig að ekki svari lengur kostnaði að halda mjölframleiðslu áfram, því útlit sé fyrir að afurðaverð lækki enn frekar og ljóst sé að útgerðir loðnuskipa sætti sig ekki við lægra hráefnisverð en orðið er. Meira

Daglegt líf (blaðauki)

12. mars 1999 | Daglegt líf (blaðauki) | 364 orð

Ávextir og stálslegin framtíð

EFTIR steinull, þokumóðu, steypu og aðra gráa litatóna vetrarins er komið að vor- og sumartískunni. Við fyrstu sýn virðist grár einnig ætla að hafa yfirhöndina í sumar en ekki er allt sem sýnist. Litirnir eru á leiðinni! Hið silfraða sumar Meira
12. mars 1999 | Daglegt líf (blaðauki) | 364 orð

Ávextir og stálslegin framtíð

EFTIR steinull, þokumóðu, steypu og aðra gráa litatóna vetrarins er komið að vor- og sumartískunni. Við fyrstu sýn virðist grár einnig ætla að hafa yfirhöndina í sumar en ekki er allt sem sýnist. Litirnir eru á leiðinni! Hið silfraða sumar Meira
12. mars 1999 | Daglegt líf (blaðauki) | 2510 orð

Dýrmætir einstaklingar með skoðanir Lögum samkvæmt er fólk sjálfráða frá 18 ára aldri til æviloka nema til komi úrskurður

Málþing um sjálfræði aldraðra á stofnunum Dýrmætir einstaklingar með skoðanir Lögum samkvæmt er fólk sjálfráða frá 18 ára aldri til æviloka nema til komi úrskurður dómstóla um annað. Meira
12. mars 1999 | Daglegt líf (blaðauki) | 2510 orð

Dýrmætir einstaklingar með skoðanir Lögum samkvæmt er fólk sjálfráða frá 18 ára aldri til æviloka nema til komi úrskurður

Málþing um sjálfræði aldraðra á stofnunum Dýrmætir einstaklingar með skoðanir Lögum samkvæmt er fólk sjálfráða frá 18 ára aldri til æviloka nema til komi úrskurður dómstóla um annað. Meira
12. mars 1999 | Daglegt líf (blaðauki) | 923 orð

Grislingar gefa tóninn Í Tónmenntaskóla Reykjavíkur iðar allt af tónlist. Andrúmsloftið er skapandi. Mann langar helst að syngja

ÞEGAR gengið er um ganga Tónmenntaskóla Reykjavíkur á Lindargötunni hljóma þýðir tónar alls kyns hljóðfæra úr öllum herbergjum; píanó, klarinett, þverflauta og selló, túba, gítar, fagott, horn og básúna. Efstu og dýpstu tónar og allt þar á milli, bæði í dúr og moll. Í þessum skóla hafa börn og unglingar lært á hljóðfæri í tæplega 50 ár eða allt frá árinu 1952. Meira
12. mars 1999 | Daglegt líf (blaðauki) | 923 orð

Grislingar gefa tóninn Í Tónmenntaskóla Reykjavíkur iðar allt af tónlist. Andrúmsloftið er skapandi. Mann langar helst að syngja

ÞEGAR gengið er um ganga Tónmenntaskóla Reykjavíkur á Lindargötunni hljóma þýðir tónar alls kyns hljóðfæra úr öllum herbergjum; píanó, klarinett, þverflauta og selló, túba, gítar, fagott, horn og básúna. Efstu og dýpstu tónar og allt þar á milli, bæði í dúr og moll. Í þessum skóla hafa börn og unglingar lært á hljóðfæri í tæplega 50 ár eða allt frá árinu 1952. Meira
12. mars 1999 | Daglegt líf (blaðauki) | 10 orð

GRISLINGAR SEM GEFA TÓNINN/2SEIÐANDI ANDVARALEYSI VA

GRISLINGAR SEM GEFA TÓNINN/2SEIÐANDI ANDVARALEYSI VANANS/3SJÁLFRÆÐI ALDRAÐRA Á STOFNUNUM/4SPÍTALALÍF Í E Meira
12. mars 1999 | Daglegt líf (blaðauki) | 10 orð

GRISLINGAR SEM GEFA TÓNINN/2SEIÐANDI ANDVARALEYSI VA

GRISLINGAR SEM GEFA TÓNINN/2SEIÐANDI ANDVARALEYSI VANANS/3SJÁLFRÆÐI ALDRAÐRA Á STOFNUNUM/4SPÍTALALÍF Í E Meira
12. mars 1999 | Daglegt líf (blaðauki) | 668 orð

Í undanúrslit í alþjóðlegri hönnunarkeppni

HVÍTUR lopakjóll undir neonbleikri nælonslá og silfurlitur kjóll með vængi skiluðu Helgu Ólafsdóttur áfram í undanúrslit ítölsku Mittelmoda tískukeppninnar, sem haldin verður í Gorizia, skammt frá slóvensku landamærunum 29. maí. Um er að ræða alþjóðlega keppni. Helga er við nám í fatahönnun í "Hellerup tekstil seminarium" og sendi hugmyndir sínar til keppninnar. Meira
12. mars 1999 | Daglegt líf (blaðauki) | 668 orð

Í undanúrslit í alþjóðlegri hönnunarkeppni

HVÍTUR lopakjóll undir neonbleikri nælonslá og silfurlitur kjóll með vængi skiluðu Helgu Ólafsdóttur áfram í undanúrslit ítölsku Mittelmoda tískukeppninnar, sem haldin verður í Gorizia, skammt frá slóvensku landamærunum 29. maí. Um er að ræða alþjóðlega keppni. Helga er við nám í fatahönnun í "Hellerup tekstil seminarium" og sendi hugmyndir sínar til keppninnar. Meira
12. mars 1999 | Daglegt líf (blaðauki) | 367 orð

Lífið er fullt af hættum

"Mér er frjálst að lifa eins og ég sjálfur kýs svo lengi sem ég skaða ekki aðra." Þannig hljóðar hin sígilda frelsisregla heimspekingsins John Stuart Mills sem mjög er miðað við í siðfræði okkar og lögum, líkt og Vilhjálmur Árnason siðfræðingur benti á í erindi sínu Sjálfræði og aðstæður aldraðra á stofnunum. Meira
12. mars 1999 | Daglegt líf (blaðauki) | 367 orð

Lífið er fullt af hættum

"Mér er frjálst að lifa eins og ég sjálfur kýs svo lengi sem ég skaða ekki aðra." Þannig hljóðar hin sígilda frelsisregla heimspekingsins John Stuart Mills sem mjög er miðað við í siðfræði okkar og lögum, líkt og Vilhjálmur Árnason siðfræðingur benti á í erindi sínu Sjálfræði og aðstæður aldraðra á stofnunum. Meira
12. mars 1999 | Daglegt líf (blaðauki) | 1396 orð

Seiðandi andvaraleysi vanans Hver er vanavél og ofreglumaður? Hver er frjáls og framsækinn? Hvert er vald vanans yfir

SAMFÉLAGIÐ er sett saman úr margvíslegum venjum, og stjórn þess hvílir á því að flestallir þekki þessar venjur og fylgi þeim. Vani samfélagsins er oft reglugerðin sem allir verða að fylgja, samræmið í mannlífinu. Tákn vanans í Evrópu er reglugerðin. Samfélagið er vani sem skapar öryggiskennd. Áhættan er stöðnun. Einstaklingurinn getur líka verið settur saman úr vana. Meira
12. mars 1999 | Daglegt líf (blaðauki) | 1396 orð

Seiðandi andvaraleysi vanans Hver er vanavél og ofreglumaður? Hver er frjáls og framsækinn? Hvert er vald vanans yfir

SAMFÉLAGIÐ er sett saman úr margvíslegum venjum, og stjórn þess hvílir á því að flestallir þekki þessar venjur og fylgi þeim. Vani samfélagsins er oft reglugerðin sem allir verða að fylgja, samræmið í mannlífinu. Tákn vanans í Evrópu er reglugerðin. Samfélagið er vani sem skapar öryggiskennd. Áhættan er stöðnun. Einstaklingurinn getur líka verið settur saman úr vana. Meira
12. mars 1999 | Daglegt líf (blaðauki) | 2166 orð

Spítalalíf í eyðimörkinni Eftir fimmtán mánaða starf á hersjúkrahúsi í Dhahran í Sádi-Arabíu kom Kolbrún Kristjánsdóttir

"ÍSRAELI, Ísraeli...!," var það eina sem Kolbrún Kristjánsdóttir hjúkrunarfræðingur skyldi af orðaflaumi illúðlegra, vopnaðra hermanna á flugvellinum í Dhahran í Sádi-Arabíu. "Þess á milli bentu þeir á mig, þar sem ég sat afsíðis á meðan aðrir farþegar, sem ekki voru með eins grunsamleg vegabréf, voru afgreiddir. Móttökurnar jöðruðu við að draga endanlega úr mér allan kjark. Meira
12. mars 1999 | Daglegt líf (blaðauki) | 2166 orð

Spítalalíf í eyðimörkinni Eftir fimmtán mánaða starf á hersjúkrahúsi í Dhahran í Sádi-Arabíu kom Kolbrún Kristjánsdóttir

"ÍSRAELI, Ísraeli...!," var það eina sem Kolbrún Kristjánsdóttir hjúkrunarfræðingur skyldi af orðaflaumi illúðlegra, vopnaðra hermanna á flugvellinum í Dhahran í Sádi-Arabíu. "Þess á milli bentu þeir á mig, þar sem ég sat afsíðis á meðan aðrir farþegar, sem ekki voru með eins grunsamleg vegabréf, voru afgreiddir. Móttökurnar jöðruðu við að draga endanlega úr mér allan kjark. Meira
12. mars 1999 | Daglegt líf (blaðauki) | 1386 orð

Súkkulaði bætir, hressir og kætir Því hefur löngum verið haldið fram að konur ánetjist súkkulaði frekar en karlar. Til skamms

GOTT súkkulaði er ómótstæðilegt. Að minnsta kosti er það sætindi sem flestir eiga erfitt með að standast. Það getur meira að segja verið svo ávanabindandi að grunur hefur leikið á að það eigi eitthvað skylt við kannabisefni. Meira
12. mars 1999 | Daglegt líf (blaðauki) | 1386 orð

Súkkulaði bætir, hressir og kætir Því hefur löngum verið haldið fram að konur ánetjist súkkulaði frekar en karlar. Til skamms

GOTT súkkulaði er ómótstæðilegt. Að minnsta kosti er það sætindi sem flestir eiga erfitt með að standast. Það getur meira að segja verið svo ávanabindandi að grunur hefur leikið á að það eigi eitthvað skylt við kannabisefni. Meira
12. mars 1999 | Daglegt líf (blaðauki) | 548 orð

Ætlar að verða fiðlusnillingur

"BOGANN á streng og einn, tveir þrír," segir fiðlukennarinn Kristín Gunnarsdóttir. Krummi svaf í klettagjá hljómar úr litlum fiðlum tveggja drengja. Emil Már Magnússon og Gunnar Haraldsson heita þeir og hafa æft fiðluleik hjá Tónmenntaskóla Reykjavíkur frá því í haust. Meira
12. mars 1999 | Daglegt líf (blaðauki) | 548 orð

Ætlar að verða fiðlusnillingur

"BOGANN á streng og einn, tveir þrír," segir fiðlukennarinn Kristín Gunnarsdóttir. Krummi svaf í klettagjá hljómar úr litlum fiðlum tveggja drengja. Emil Már Magnússon og Gunnar Haraldsson heita þeir og hafa æft fiðluleik hjá Tónmenntaskóla Reykjavíkur frá því í haust. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.