Greinar sunnudaginn 21. mars 1999

Forsíða

21. mars 1999 | Forsíða | 176 orð

Lýðræðið var í hættu

LECH Walesa, fyrrverandi forseti Póllands, segist hafa talið brýna nauðsyn á að bjóða sig fram til embættis forseta árið 1990, þar sem hann hafi haft veður af samsæri kommúnista um að snúa við lýðræðisþróun í Póllandi og öðrum ríkjum Austur-Evrópu. Hafi jafnvel verið uppi áform um að beita vopnavaldi í því skyni. Meira
21. mars 1999 | Forsíða | 443 orð

Starfsfólk vestrænna sendiráða yfirgefa Belgrad

FJÓRTÁN hundruð alþjóðlegir eftirlitsmenn á vegum Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu (ÖSE) í Kosovo hófu brottflutning til nágrannaríkisins Makedóníu þegar í dögun í gær. Urður Gunnarsdóttir, blaðafulltrúi hjá ÖSE, sagði í samtali við Morgunblaðið, að allir eftirlitsmennirnir hefðu verið komnir yfir landamærin um hádegisbilið í gær og að ferðir þeirra hafi gengið áfallalaust. Meira
21. mars 1999 | Forsíða | 276 orð

Tímamót í sögu flugsins

Tímamót í sögu flugsins Genf. Reuters. SVISSLENDINGURINN Bertrand Piccard og Bretinn Brian Jones eru fyrstir manna til að fljúga umhverfis jörðina í loftbelg. Tvímenningarnir flugu laust fyrir klukkan tíu á laugardagsmorgun yfir marklínuna, sem liggur á níundu gráðu vestlægrar lengdar, norður af Máritaníu á vesturströnd Afríku. Meira

Fréttir

21. mars 1999 | Innlendar fréttir | 96 orð

250 krónur í styrk á mánuði

MENNTAMÁLARÁÐUNEYTIÐ auglýsti nýlega tíu styrki sem rússnesk stjórnvöld bjóða fram til handa Íslendingum sem vilja stunda háskólanám í Rússlandi á næsta námsári. Samkvæmt upplýsingum frá menntamálaráðuneytinu hefur töluvert verið leitað eftir upplýsingum um styrkina og margir sótt umsóknareyðublöð í ráðuneytið, Meira
21. mars 1999 | Innlendar fréttir | 183 orð

Afhending sveinsbréfa í matvælagreinum

Afhending sveinsbréfa í matvælagreinum AFHENDING sveinsbréfa í matvælagreinum fór nýlega fram í Perlunni að viðstöddu fjölmenni. Í fyrsta sinn fór fram sameiginleg afhending sveinsbréfa þessara greina. Alls fengu 70 nýsveinar afhent sveinsbréf, 16 í bakaraiðn, 25 í framleiðslu, 13 í kjötiðn og 16 í matreiðslu. Meira
21. mars 1999 | Erlendar fréttir | 1504 orð

Aserar vakna upp við vondan draum Svarta gullið átti að færa Aserum mikil auðæfi á skömmum tíma, að því er stjórnarherrarnir

Alþjóðleg olíufyrirtæki í Aserbaídsjan draga saman seglin er áætlanir um stórgróða í Kaspíahafi standast ekki Aserar vakna upp við vondan draum Svarta gullið átti að færa Aserum mikil auðæfi á skömmum tíma, að því er stjórnarherrarnir sögðu. Meira
21. mars 1999 | Innlendar fréttir | 197 orð

Athugasemd frá Samtökum eldri sjálfstæðismanna

MORGUNBLAÐIÐ hefur verið beðið um að birta athugasemd frá Samtökum eldri sjálfstæðismanna vegna skýringa, sem fram koma af hálfu Sæmundar Stefánssonar, yfirmanns fræðslu- og útgáfudeildar Tryggingastofnunar ríkisins í umfjöllun Morgunblaðsins hinn 17. þ.m. Meira
21. mars 1999 | Innlendar fréttir | 66 orð

BHM vill sjálfstætt fæðingarorlof feðra

MIÐSTJÓRN Bandalags háskólamanna samþykkti eftirfarandi ályktun 17. mars sl. um sjálfstætt fæðingarorlof feðra: "Bandalag háskólamanna telur að nauðsynleg forsenda jafnréttis á heimili og á vinnumarkaði sé að tryggja sjálfstætt fæðingarorlof feðra. Þannig sé tiltekinn hluti fæðingarorlofs bundinn föður, annar móður og sá þriðji sé til frjálsrar ráðstöfunar milli foreldra með forsjá. Meira
21. mars 1999 | Innlendar fréttir | 1172 orð

Dagbók Háskóla Íslands

DAGBÓK Háskóla Íslands vikuna 22.­27. mars. Allt áhugafólk er velkomið á fyrirlestra í boði Háskóla Íslands. Upplýsingar um fyrirlestra má einnig fá á heimasíðu Háskóla Íslands: http: //www.hi.is/HIHome.html Mánudagurinn 22. Meira
21. mars 1999 | Innlendar fréttir | 151 orð

Ferð í tilefni af því að 200 ár eru frá því Grótta varð eyja

Í BYRJUN árs voru liðin 200 ár frá hinu mikla óveðri og sjávarflóði er varð aðfaranótt 9. janúar 1799 og kennt er við kaupstaðinn Básenda sunnan við Sandgerði. Umhverfið ber enn merki flóðsins og þar er einna mest áberandi að Grótta á Seltjarnarnesi breyttist úr nesi í eyju en landbrot og skemmdir á mannvirkjum voru einmitt miklar á Seltjarnarnesi, segir í fréttatilkynningu. Meira
21. mars 1999 | Erlendar fréttir | 177 orð

Finnar kjósa menn en ekki flokka

Finnar kjósa menn en ekki flokka Helsinki. Morgunblaðið. Í FINNLANDI kjósa menn ekki flokkslista. Kjósandinn greiðir einum ákveðnum frambjóðanda atkvæði sitt og sá, sem fær flest atkvæði á sínum flokkslista, lendir svo efst á listanum. Meira
21. mars 1999 | Erlendar fréttir | 242 orð

Finnska flokkakerfið skiptist í þrennt

Flokkakerfi Finna er nokkuð frábrugðið því sem menn þekkja frá öðrum Norðurlöndum. Helsti munurinn er sá, að enginn einn flokkur hefur haft yfirburðastöðu eins og Sjálfstæðisflokkurinn á Íslandi eða jafnaðarmannaflokkar á hinum Norðurlöndunum. Meira
21. mars 1999 | Innlendar fréttir | 170 orð

Fjallað um kenningar um orsakir mígrenis

MÍGRENSAMTÖKIN halda félagsfund í safnaðarheimili Háteigskirkju mánudaginn 22. mars næstkomandi kl. 20. Finnbogi Jakobsson læknir mun fjalla um kenningar um orsakir mígrenis. Finnbogi hefur sérhæft sig í heila- og taugasjúkdómum og vinnur á Grensásdeild Sjúkrahúss Reykjavíkur. Allir eru velkomnir á fundinn meðan húsrúm leyfir. Meira
21. mars 1999 | Innlendar fréttir | 438 orð

Fleiri háskólaútibú stofnuð

INNAN skamms verður stofnuð innan Háskóla Ísland miðstöð um fjarkennslu og landsbyggðartengsl sem meðal annars á að vinna að því að stofna fleiri útibú frá skólanum utan Reykjavíkur og efla þau sem fyrir eru á landsbyggðinni. Þetta kom fram í opnunarávarpi Páls Skúlasonar á ráðstefnu Háskólans um búsetu á Íslandi sem hófst í gær. Meira
21. mars 1999 | Innlendar fréttir | 360 orð

Flúðasveppir gefa rotmassa til landgræðslu

RAGNAR Kristinsson, eigandi Flúðasveppa ehf., hefur ákveðið að gefa Landgræðslunni og Landsvirkjun um 3900 rúmmetra af rotmassa sem áburð og jarðvegsefni til uppgræðslu. Um þetta leiti eru 15 ár síðan Ragnar hóf að senda sveppi á markað frá ræktunarstöð sinni á Flúðum. Meira
21. mars 1999 | Innlendar fréttir | 756 orð

Forvarnir mikilvægar

Ráðstefna um öldrun verður haldin á vegum Bandalags kvenna í Reykjavík og Bandalags kvenna í Hafnarfirði í Borgartúni 6 í dag klukkan 14 til 17. Á ráðstefnunni verða átta fyrirlesarar með stutt innlegg. Það eru læknar, sálfræðingur, sjúkraþjálfari, einstaklingar frá félagasamtökum og fleiri. Þórey Guðmundsdóttir er formaður Bandalags kvenna í Reykjavík. Meira
21. mars 1999 | Innlendar fréttir | 211 orð

Fyrirlestur um átta greindarsvið ­ átta leiðir í kennslu.

BANDARÍSKI sálfræðingurinn dr. Thomas Armstrong flytur fyrirlestur á vegum Rannsóknastofu Kennaraháskóla Íslands og félagsvísindadeildar Háskóla Íslands mánudaginn 22. mars kl. 16.15. Fyrirlesturinn nefnist: Átta greindarsvið ­ átta leiðir í kennslu. Meira
21. mars 1999 | Innlendar fréttir | 77 orð

Fyrirlestur um hegðun hesta

HREFNA Sigurjónsdóttir flytur fyrirlestur á vegum Líffræðifélags Íslands sem hún nefnir: Félagsatferði íslenska hestsins. Hrefna greinir frá rannsókn sem hófst vorið 1997. Fylgst var með hrossastóði í fimm vikur og hegðun hestanna skráð allan sólarhringinn með aðstoð tölvu. Niðurstöðurnar eru um margt áhugaverðar og verður greint frá þeim í fyrirlestrinum, segir í fréttatilkynningu. Meira
21. mars 1999 | Innlendar fréttir | 419 orð

ÍS töpuðu 668 milljónum

ÍSLENSKAR sjávarafurðir hf. töpuðu um 668 milljónum króna á síðasta ári og er tapið nánast að öllu leyti rakið til erfiðleika í rekstri Icelandic Seafood Corporation í Bandaríkjunum. Heildarsala samstæðunnar á árinu 1998 nam 33 milljörðum króna en var 25 milljarðar árið áður. Meira
21. mars 1999 | Innlendar fréttir | 293 orð

Kann að þurfa að endurskoða reglugerðarákvæði

BJÖRN Bjarnason menntamálaráðherra segir, í tilefni fréttar í Morgunblaðinu í gær, laugardag, um óánægju innan Starfsmannafélags Þjóðminjasafns vegna ráðningarmála, að það kunni að vera nauðsynlegt að endurskoða reglugerðarákvæði um rannsóknarstöðu við safnið sem kennd er við dr. Kristján Eldjárn, til að taka af öll tvímæli í þeim efnum. Meira
21. mars 1999 | Innlendar fréttir | 238 orð

Kvótakerfið ekki meginástæða byggðaröskunar

ÁSGEIR Daníelsson, hagfræðingur hjá Þjóðhagsstofnun, segir að engar haldbærar vísbendingar séu um það að byggðaröskun af völdum sveiflna í sjávarútvegi hafi orðið meiri eftir að kvótakerfi var tekið upp heldur en fyrir daga þess. Meira
21. mars 1999 | Innlendar fréttir | 76 orð

LEIÐRÉTT Röng yfirfyrirsögn

Í frétt er birtist í Morgunblaðinu síðastliðinn fimmtudag var rangt farið með nafn Gúmmívinnslunnar. Kom fram í fréttinni að afkoma Gúmmívinnustofunnar hafi verið lakari en 1997. Hið rétta er að um Gúmmívinnslunna hf. á Akureyri er að ræða. Beðist er velvirðingar á þessum mistökum. Meira
21. mars 1999 | Innlendar fréttir | 153 orð

Námskeið í skjalastjórnun

SKIPULAG og skjöl ehf. heldur á næstunni tvö námskeið í skjalastjórnun. Þann 19. og 20. apríl nk. verður námskeiðið Inngangur að skjalastjórnun sem er kynning á viðfangsefninu og því hagræði sem skjalastjórnun hefur í för með sér; rætt verður um lífshlaup skjala, skjalalykil, skjalaáætlun og verkleiðbeiningar um meðferð skjala. Meira
21. mars 1999 | Innlendar fréttir | 436 orð

"Ókleift að gegna hlutverki mínu"

MARGRÉT Einarsdóttir, fyrrverandi fulltrúi Vöku, félags lýðræðissinnaðra stúdenta, sem sæti átti í ritstjórn Stúdentablaðsins, hefur sagt sig úr ritstjórninni í kjölfar útkomu síðasta tölublaðs Stúdentablaðsins vegna efnistaka í umfjöllun ritstjóra blaðsins, Ernu Kaaber, um menntamálaráðherra og Lánasjóð íslenskra námsmanna. Meira
21. mars 1999 | Innlendar fréttir | 430 orð

Samið við nemendur og foreldra um ástundun

Í GRUNNSKÓLANUM í Ólafsvík hefur verið gerð sérstök sóknaráætlun um árangursríkara skólastarf. Skólastjórnendur telja ástæðu til að bæta sjálfsmynd nemenda og kennara, skólinn hefur komið illa út þegar litið er á niðurstöður samræmdra prófa 10. bekkjar og tíð kennaraskipti og hátt hlutfall leiðbeinenda við skólann hefur myndað vítahring, svo erfitt er um vik að fá menntaða kennara til starfa. Meira
21. mars 1999 | Erlendar fréttir | 716 orð

Skattalækkun og kjaramál efst í kosningabaráttunni

Í skoðanakönnun sem birtist á miðvikudaginn er gert ráð fyrir því að enginn flokkur muni sigra í finnsku þingkosningunum í dag. Þrír helstu flokkarnir eru með álíka mikið fylgi og munu saman fá um tvo þriðju af þingsætunum. Kosningabaráttan hefur verið heldur daufleg og leiðtogar allra flokkanna vita sem er, að þeir muni þurfa að starfa með einhverjum hinna að kosningum loknum. Meira
21. mars 1999 | Erlendar fréttir | 370 orð

Stjórnkerfiskreppa Evrópusambandsins

FRAMKVÆMDASTJÓRN Evrópusambandsins (ESB) sagði af sér sem heild á örlagaríkum fundi aðfaranótt þriðjudags. Voru tildrög þess birting skýrslu óháðrar nefndar sérfræðinga þar sem hörðum orðum var farið um stjórnarhætti framkvæmdastjórnarinnar undir forsæti Jacques Santers. Leiðtogar ESB-ríkja hafa lagt allt kapp á að finna lausn á því óvissuástandi sem skapast hefur. Meira
21. mars 1999 | Fréttaskýringar | 428 orð

Stuð í rafdeildinni

Músíktilraunir Tónabæjar, þriðja tilraunakvöld af fjórum. Þátt tóku Dikta, Moðhaus, Smaladrengirnir, Sauna, Etanol, Frumefni 114, Tin og Niðurrif. Haldið í Tónabæ sl. föstudagskvöld. Gestahljómsveitir voru Jagúar og Sigur Rós. Meira
21. mars 1999 | Innlendar fréttir | 116 orð

Upplestrarkeppni barna í 7. bekk að ljúka

Upplestrarkeppni barna í 7. bekk að ljúka UPPLESTRARKEPPNI barna í 7. bekk grunnskóla er að ljúka um þessar mundir, en keppnin er nú haldin í þriðja sinn. Um 2.000 nemendur 7. bekkjar í 40 skólum hafa tekið þátt í keppninni og æft vandaðan upplestur og framburð í vetur undir leiðsögn kennara. Á lokahátíð koma fram bestu upplesarar 7. Meira
21. mars 1999 | Innlendar fréttir | 646 orð

Vísar gagnrýni á nám heyrnarlausra á bug

BERGLIND Stefánsdóttir, skólastjóri Vesturhlíðarskóla, er mjög ósátt við ummæli Gylfa Baldurssonar, deildarstjóra Heyrnar- og talmeinastöðvar Íslands, í Morgunblaðinu í gær, þar sem m.a. kemur fram gagnrýni á skólann. Berglind segir Gylfa greinilega ekkert fylgjast með því starfi sem fram fari innan veggja skólans. Gylfi segir m.a. Meira
21. mars 1999 | Innlendar fréttir | 81 orð

Voru klappaðir upp níu sinnum

HÚSFYLLIR var í Grafarvogskirkju á föstudag á tónleikum Karlakórsins Heimis og Álftagerðisbræðra, en þeir eru nú á tónleikaferð um landið. Tónleikarnir drógust nokkuð á langinn, því tónlistarmennirnir voru klappaðir upp níu sinnum. Tónleikagestir risu svo úr sætum, eins og Skagfirðinga er siður, í lokin þegar kórinn söng Skín við sólu Skagafjörður. Meira
21. mars 1999 | Innlendar fréttir | 63 orð

Yfirlýsing að gefnu tilefni

MARGIR hafa haft samband við okkur undirrituð til að ræða stöðu Dalbrautarskóla í Reykjavík. Hér með lýsum við því yfir að við störfum ekki lengur við þann skóla og þess vegna er starfsemi hans okkur óviðkomandi. Meira

Ritstjórnargreinar

21. mars 1999 | Leiðarar | 648 orð

AUÐUGT MENNINGARLÍF

ÞAÐ ER til marks um, hversu auðugt menningarlíf er á Íslandi, að um sömu helgi er efnt til málþings í tilefni af því, að 50 ár eru liðin frá útgáfu bókarinnar Hitt kynið eftir Simone de Beauvoir, Sálumessa Mozarts er flutt í Langholtskirkju og frumsýnd er viðamikil sýning á leikgerð eftir Sjálfstæðu fólki Halldórs Laxness. Meira
21. mars 1999 | Leiðarar | 1655 orð

UMRÆÐUR á málþingi á vegum COEUR (Council on European Responsibilities), ný

UMRÆÐUR á málþingi á vegum COEUR (Council on European Responsibilities), nýlegra samtaka er láta sig málefni Evrópu varða, voru til umfjöllunar í Reykjavíkurbréfi fyrir tveimur vikum. Þar voru raktar umræður um þau miklu umskipti sem framundan eru með væntanlegri aðild ríkja frá Mið- og Austur-Evrópu að Evrópusambandinu og greint frá sjónarmiðum nokkurra fulltrúa ríkja úr austurhluta álfunnar, Meira

Menning

21. mars 1999 | Menningarlíf | 614 orð

Að veiða fiska og yrkja ljóð

KARL-Erik Bergman er skáld og sjómaður frá Álandseyjum. Hann hefur róið til fiskjar og ort ljóð og skrifað sögur í meira en fimmtíu ár. Fyrir þremur árum kom út úrval af ljóðum hans á íslensku í þýðingu Aðalsteins Ásbergs Sigurðssonar og heitir það: Ljóð á landi og sjó. Bergman var gestur Bókmenntahátíðar 1987. Meira
21. mars 1999 | Fólk í fréttum | 253 orð

Alltaf í takt við tíðarandann

BARBIE er í hugum margra aðeins tilgerðarleg og grönn ljóska en ef litið er á starfsferil hennar frá því hún kom á markað árið 1959 kemur í ljós að hún hefur gegnt fjölda starfa sem oftar en ekki einkenna tíðarandann í þjóðfélaginu rétt eins og fatnaðurinn sem hún klæðist hverju sinni. Meira
21. mars 1999 | Fólk í fréttum | 133 orð

Andrea Gylfadóttir og Kvennakór Reykjavíkur syngja lög úr kvikmyndum

KVENNAKÓR Reykjavíkur heldur tónleikana Bíótóna í Loftkastalanum á morgun og þriðjudaginn 23. mars, klukkan 20 og 22 bæði kvöldin. Dagskráin, sem verður létt og skemmtileg, samanstendur af lögum úr kvikmyndum frá ýmsum tímum. Byrjað verður á syrpu af lögum úr Oklahoma, þá tekur við Singing in the Rain úr samnefndri mynd. Meira
21. mars 1999 | Fólk í fréttum | 217 orð

Barbie heimilislaus?

ÞAÐ virðist sem árið 1999 verði átakaár í lífi brúðunnar Barbie. Hún varð fertug fyrr á árinu og nú bendir allt til þess að hún verði heimilislaus. Heiðurshöll Barbie, eða "The Barbie Hall of Fame" í miðbæ Palo Alto, sem er bær sunnan við San Francisco, mun ekki hýsa brúðuna frægu lengur og hafa forsvarsmenn safnsins fengið boð um að tæma húsnæðið fyrir miðjan aprílmánuð. Meira
21. mars 1999 | Fólk í fréttum | 315 orð

Björgun óbreytts Ryans þykir sigurstranglegust

Björgun óbreytts Ryans er líklegust til að hreppa Óskarinn ef marka má skoðanakönnun sem gerð var fyrir Reuter og birt í vikunni. Flestir voru á því að Tom Hanks ynni óskarinn fyrir bestan leik í aðalhlutverki og Meryl Streep yrði valin besta leikkona í aðalhlutverki fyrir frammistöðu sína sem dauðvona móðir í One True Thing. Meira
21. mars 1999 | Fólk í fréttum | -1 orð

Eins og harðvítugar forsetakosningar

AFHENDING Óskarsverðlaunanna fer fram í nótt í Los Angeles og öfugt við afhendinguna í fyrra, þegar Titanic vann til ellefu verðlauna og jafnaði met stórmyndarinnar Ben Húr, er mjög á reiki hvað á eftir að koma upp úr umslögunum. "Maður getur ekki verið öruggur með neinar spár á þessu ári," segir Richard Schickel, gagnrýnandi Times Magazine. Meira
21. mars 1999 | Fólk í fréttum | 601 orð

Fangbrögð við gítarinn

JAD Fair er maðurinn sem kann ekki að spila á gítar en gerir það samt. Þeir sem urðu vitni að gítarmisþyrmingum hans á Vegamótum fyrir um ári spyrja sig enn stórra spurninga. Hvað gerist innan í hausnum á þessum rugludalli sem hamast á stilliskrúfunum og togar í strengina eins og hann eigi við hljóðfærið einhverjar óuppgerðar sakir sem enginn skilur nema hann? Fangbrögð hans við gítarinn hafa Meira
21. mars 1999 | Fólk í fréttum | 180 orð

Fiðrildi og tjásur í tísku

NÚ fer fermingarvertíðin að nálgast og fermingarbörnin fara að huga að fatnaði og hárgreiðslu fyrir stóra daginn. Hárgreiðslumeistarafélagið stóð fyrir sýningu í Sjálfstæðishúsinu á Seltjarnarnesi á þeim greiðslum sem þykja líklegastar til vinsælda í ár. Spangir, spennur og fiðrildi eru vinsæl hjá stúlkunum og hárið er einnig tekið upp en ekki endilega allt. Meira
21. mars 1999 | Menningarlíf | 51 orð

Fyrirlestur um hönnun á Kjarvalsstöðum

BRESKI hönnuðurinn Michael Young fjallar um verk sín í fyrirlestri sem haldinn verður á Kjarvalsstöðum á morgun, mánudag kl. 22. Young tekur þátt í sýningu á verkum þriggja hönnuða sem opnuð var sl. fimmtudag en ásamt honum sýna þeir Jasper Morrison og Marc Newson. Aðgangur er ókeypis. Meira
21. mars 1999 | Fólk í fréttum | 405 orð

Góð myndböndSöngdísirnar (Heroines)

Söngdísirnar (Heroines) Kraftmikil tónlistarmynd sem fjallar á dramatískan hátt um frægð, vináttu og mannkosti. Skemmtileg tilbreyting, einkum fyrir yngri kynslóðina. Meira
21. mars 1999 | Menningarlíf | 69 orð

Jarðarför í Listaklúbbnum

FÉLAGAR úr Leikfélagi Mosfellssveitar sýna Jarðarför ömmu Sylvíu í Listaklúbbi Leikhúskjallarans á morgun, mánudag, kl. 20.30. Sýndur verður fyrri hluti verksins og síðan verða umræður um bakgrunn þess og uppsetningu. Í sýningunni koma fram nánasta fjölskylda Sylvíu, vinir hennar og barnabörn, ásamt fleiri aðstandendum. Meira
21. mars 1999 | Fólk í fréttum | 222 orð

Kræfar konur og kaldir karlar Mamma gamla (Big Bad Mama)

Framleiðendur: Roger Corman. Leikstjóri: Steve Carver. Handritshöfundur: William W. Norton, Frances Doel. Kvikmyndataka: Bruce Logan. Tónlist: David Grisman. Aðalhlutverk: Angie Dickinson, William Shatner, Tom Skerrit, Susan Sennet, Robbie Lee, Dick Miller. 83 mín. Bandaríkin. Bergvík 1999. Myndin er bönnuð börnum innan 16 ára. Meira
21. mars 1999 | Fólk í fréttum | 425 orð

Leikið með hluti sem allir þekkja Leikendur Hótels Heklu hafa lagst í víking til Finnlands og Svíþjóðar en gáfu sér þó tíma áður

HÓTEL Hekla er gamanleikur sem frumfluttur var í Kaffileikhúsinu í byrjun febrúar og segir frá flugfreyju, sem Þórey Sigþórsdóttir leikur, er þarf að kljást við "óþægilegan" farþega, en hann leikur Hinrik Ólafsson. Leikendum var boðið að sýna flugfreyjuleikinn á Íslandsdögum í Åbo Svenska Teater í Finnlandi og Pero's Teater í Stokkhólmi og verður hann fluttur þar á sænsku í næstu viku. Meira
21. mars 1999 | Myndlist | 391 orð

Málað í þoku

Sýningin er opin frá 10­23 og stendur til 24. mars. VIÐFANGSEFNI málara eru misjöfn og mismunandi en fyrst og fremst er málverkið þó alltaf rannsókn á eigin eðli, samhengi lita og flata, forma, hlutfalla og línu. Hvort sem málverkið er hlutbundið eða óhlutbundið, fígúratíft eða afstrakt, er fengist við sömu grunnþættina, sömu eilífu viðfangsefnin. Meira
21. mars 1999 | Menningarlíf | 48 orð

Málmblásaranemar í Háteigskirkju

MÁLMBLÁSARASVEIT Tónlistarskólans í Reykjavík heldur tónleika í Háteigskirkju sunnudaginn 21. mars kl. 17. Einleikarar eru Guðmundur Vilhjálmsson básúnuleikari og Torfi Þór Gunnarsson hornaleikari. Stjórnandi er Einar Jónsson. Á efnisskrá eru verk eftir Georg Friederich Händel, Hoagland Howard Carmichael, Carl Theodorus Pachelbel, Remo Giazotto og Tomas Albinoni. Meira
21. mars 1999 | Menningarlíf | 141 orð

Nemendaleikhúsið æfir nýtt íslenskt leikrit

ÆFINGAR eru hafnar á lokaverkefni Nemendaleikhússins. Það er nýtt leikrit eftir Einar Örn Gunnarsson, Krákuhöllin. Leikstjóri er Hilmir Snær Guðnason. Leikmynd og búninga hannar Jórunn Ragnarsdóttir og lýsingu Egill Ingibergsson. Fyrirhugað er að frumsýna í lok apríl. Í Nemendaleikhúsinu eru nemendur á lokaári Leiklistarskóla Íslands. Meira
21. mars 1999 | Menningarlíf | 103 orð

Orðið er laust í London

ORÐIÐ er heitið á alþjóðlegri bókmenntaviku, sem er hafin í London og stendur til 28. marz. Á sjöunda tug rithöfunda mun lesa upp úr verkum sínum víðs vegar um London, þar á meðal fimm nóbelsverðlaunahafar í bókmenntum og fjöldinn allur annar mun koma fram á rösklega 350 bókmenntakynningum í bókaverzlunum, bókasöfnum, leikhúsum, listamiðstöðvum, klúbbum og kvikmyndahúsum. Meira
21. mars 1999 | Kvikmyndir | 279 orð

Stella í karlaleit

Leikstjórn og handrit Zoe Clarke- Williams. Kvikmyndatökustjóri Susan Emerson. Tónskáld Mark Mothersbaugh. Aðalleikendur Sean Young, John Heard, Karen Black, Richard Hillman, Robert Lujan, Dylan Walsh. 90 mín. Bandarísk. 1998. Meira
21. mars 1999 | Menningarlíf | 142 orð

Sönghópurinn Emil og Anna Sigga í Salnum

A CAPELLA-sönghópurinn Emil & Anna Sigga heldur tónleika í Salnum, Tónlistarhúsi Kópavogs, mánudaginn 22. mars kl. 20.30. Emil og Anna Sigga er skipaður þeim Önnnu Sigríði Helgadóttur, mezzosópran, Sigurði Halldórssyni, kontratenór, Skarphéðni Þór Hjartarsyni, tenór, Sverri Guðmundssyni, tenór, Bergsteini Björgúlfssyni, bariton, og Ingólfi Helgasyni, bassa. Meira
21. mars 1999 | Menningarlíf | 54 orð

Söngsveit og Senjorítur í Hveragerðiskirkju

SÖNGSVEIT Hveragerðis og Senjórítur Kvennakórs Reykjavíkur halda tónleika í Hveragerðiskirkju í dag, sunnudag, kl. 17. Stjórnandi Söngveitar Hveragerðis, Margrét S. Stefánsdóttir, mun einnig syngja eingöng á tónleikunum. Stjórnandi Senjorítukórsins er Rut Magnúsdóttir. Ástríður Haraldsdóttir leikur á pínaó. Á efnisskránni eru lög eftir íslenska og erlenda höfunda. Meira
21. mars 1999 | Menningarlíf | 68 orð

Tríó Björns Thoroddsen og Egill Ólafsson í Hafnarborg

TRÍÓ Björns Thoroddsen og Egill Ólafsson koma fram á tónleikum í Hafnarborg á morgun, mánudag kl. 20.30, á vegum verkefnisins Tónlist fyrir alla. Með þeim tónleikum er lokið tónleikasyrpu vorannarinnar í Hafnarfirði á vegum verkefnisins. Meira
21. mars 1999 | Menningarlíf | 93 orð

Tríó Óla Steph. á Sóloni Íslandusi

TRÍÓ Ólafs Stephensen leikur í djassklúbbnum Múlanum á 2. hæð Sólons Íslandusar, í kvöld, sunnudagskvöld, kl. 21. Tríóið er skipað Guðmundi R. Einarssyni, trommuleikara, Tómasi R. Einarssyni, bassaleikara, og Ólafi Stephensen, píanóleikara. Gestir tónleikanna verða tenórsaxófónleikarinn Óskar Guðjónsson og Harald G. Haralds. Meira
21. mars 1999 | Menningarlíf | 134 orð

Ævisaga séra Árna endurútgefin

ÆVISAGA Árna prófasts Þórarinssonar eftir Þórberg Þórðarson er endurútgefin í tilefni af því að hinn 12. mars sl. voru 110 ár liðin frá því Þórbergur Þórðarson fæddist. Ævisaga Árna prófasts Þórarinssonar eftir Þórberg Þórðarson er ein helsta og frægasta ævisaga íslenskra bókmennta og meðal höfuðrita Þórbergs. Meira
21. mars 1999 | Menningarlíf | 219 orð

Öllum 10 ára börnum gefin bókin Sasha

SASHA er eftir Öddu Steinu Björnsdóttur og kemur út í dag, 21. mars, á alþjóðlegum baráttudegi gegn kynþáttafordómum. Teikningar eru eftir Höllu Sólveigu Þorgeirsdóttur. Þetta er fyrsta sagan af fjórum eftir Öddu Steinu sem allar koma út á þessu ári. Sögurnar fjalla um börn í Asíu og eru ætlaðar ungum lesendum. Meira

Umræðan

21. mars 1999 | Bréf til blaðsins | 294 orð

100 menn lögskráðir á einn bát

Á NÝAFSTÖÐNUM landsfundi Sjálfstæðisflokksins kom það meðal annars fram hjá fjármálaráðherra að honum sýndist rétt að afnema sjómannafrádrátt sem skattfríðindi og að rétt væri að útgerðin í landinu bæri sjálf þennan kostnað. Auðvitað er þetta rétt hjá Geir Haarde. Meira
21. mars 1999 | Bréf til blaðsins | 423 orð

Enn um forsjárhyggju og greiðslumat

TIL að gera grein fyrir áhuga mínum á greiðslumati Íbúðalánasjóðs, og áður Húsnæðisstofnunar, vil ég taka fram að um nokkurra ára skeið vann ég, ásamt lögfræðingum Húsnæðisstofnunar og veðdeildarmönnum, að uppsetningu vanskilakerfis og síðan í viðtölum og leit að úrræðum við þá sem lent höfðu í vanskilum. Tel mig því vita eitthvað um þau mál. Hinn 6. feb. Meira
21. mars 1999 | Bréf til blaðsins | 128 orð

Tæki til svefnrannsókna gefið

RANNSÓKNIR og meðferð sjúklinga með öndunartruflanir í svefni hófust á lungnadeild Vífilsstaðaspítala árið 1987. Kæfisvefn er eitt afbrigðið af þessum öndunartruflunum. Fjölmargir hafa tekið þátt í þessari starfsemi spítalans. Starfandi er sérstakt félag, SÍBS-deildin á Vífilsstöðum, sem hefur látið sér sérstaklega annt um stuðning við rannsóknirnar. Meira
21. mars 1999 | Bréf til blaðsins | 164 orð

Um kosningar

ENN á ný kemur að því að Íslendingar ganga til kosninga. Á Íslandi er sem og víðar starfandi þing þar sem sitja og starfa í umboði kjósenda kjörnir þingfulltrúar að málefnum heildarinnar eður hvurra hagsmuna þeir telja sig gæta. Meira

Minningargreinar

21. mars 1999 | Minningargreinar | 30 orð

ANNA JÓNSDÓTTIR

ANNA JÓNSDÓTTIR Anna Jónsdóttir fæddist á Skógum í Fnjóskadal 25. júní 1925. Hún lést á Landspítalanum 1. mars síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Miklabæjarkirkju í Skagafirði 13. mars. Meira
21. mars 1999 | Minningargreinar | 469 orð

GISSUR ÓLAFUR ERLINGSSON

Að lífsstílnum besta vér leitum litlu samt fáum að ráða, aldrinum eigi vér breytum, en athöfnum sveigjum til dáða. Það er einstakt tækifæri og eftirsóknarvert að rýna í lífshlaup Gissurar þessa aldraðra og árvakra manns. Stutt blaðagrein nær aðeins örfáum stiklum. Miklu fremur getur það orðið formáli að langri ævisögu, sögu sem enn er að gerast frá degi til dags. Meira
21. mars 1999 | Minningargreinar | 419 orð

Guðrún Nikulásdóttir

Dúna föðursystir mín er látin. Hún veiktist af flensu, og upp úr henni fékk hún lungnabólgu, og það var meira en líkaminn þoldi, enda árin orðin 98. Þó er það þannig, að maður er aldrei undir það búin að skiljast við ástvini sína. Ég hef þekkt Dúnu frá því að ég man eftir mér. Við Dista dóttir hennar erum jafnöldrur og vinkonur og höfum alla tíð verið saman. Meira
21. mars 1999 | Minningargreinar | 405 orð

Guðrún Nikulásdóttir

Hún Dúna eins og hún var alltaf kölluð er dáin, blessunin. Ég mundi titla Dúnu sem elstu vinkonu mína þó svo að hún hafi verið aðeins 66 árum eldri en ég. Þegar Dúna bjó á Framnesveginum, áður en hún fór á Grund, þá leigði ég hjá henni í nokkra mánuði. Þar urðum við allra bestu vinkonur. Meira
21. mars 1999 | Minningargreinar | 1235 orð

Guðrún Nikulásdóttir

Hún var Reykjavíkurkona. Hún ólst upp á erfðafestulandi föður síns vestast í Vesturbænum, þar reisti hún sér ásamt manni sínum hús þegar fram liðu stundir, þar ól hún upp börnin sín og þar rak hún ásamt manni sínum verslun um áratuga skeið. Saga Reykjavíkur á þessari öld og saga hennar eru samofnar. Meira
21. mars 1999 | Minningargreinar | 282 orð

GUÐRÚN NIKULÁSDÓTTIR

GUÐRÚN NIKULÁSDÓTTIR Guðrún Nikulásdóttir var fædd á Felli í Biskupstungum 1. desember 1900. Hún lést á Elli- og hjúkrunarheimilinu Grund 13. mars síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Sigríður Erlendsdóttir, f. 1875, dóttir Guðríðar Sveinsdóttur og Erlends Þorvarðssonar, bónda á Syðri-Reykjum og síðar á Felli í Biskupstungum, og Nikulás Jakobsson, f. Meira
21. mars 1999 | Minningargreinar | 747 orð

Gústa Ingibjörg Sigurðardóttir

Mig langar að minnast Gústu, frænku minnar, sem búið hefur í Frakklandi á fimmta áratug og hvílir nú í franskri mold. Útför hennar fór fram í Montpellier mánudaginn 22. febrúar. Gústa var fædd og uppalin í Reykjavík. Foreldrar hennar voru hjónin Hallfríður Þorkelsdóttir, f. 9.11. 1908, d. 19.1. 1993 og Sigurður Runólfssson, f. 1.8. 1908, d. 7.4. 1997. Meira
21. mars 1999 | Minningargreinar | 323 orð

Gústa Ingibjörg Sigurðardóttir.

Gústa Ingibjörg Sigurðardóttir. Dr. Gústa Ingibjörg Sigurðardóttir prófessor, fæddist í Reykjavík 10. janúar 1934. Hún lést á sjúkrahúsi í Montpellier 19. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Hallfríður Þorkelsdóttir kennari, f. á Bíldudal 9. nóv. 1908, d. 19. jan. 1993, og Sigurður Runólfsson kennari, f. í Böðvarsdal í Vopnafirði 1. Meira
21. mars 1999 | Minningargreinar | 676 orð

HANNES J. MAGNÚSSON

Við þessi aldaskil eru væntingar margar um glæsta framtíð æskunnar fremur bundnar lyklaborðum tölvunnar en störfum stritandi handa. Það leiðir stundum hugann til þeirra sem með elju og festu lögðu sitt af mörkum til að kenna og leiða það unga samferðafólk, sem þeim var trúað fyrir og eru í dag eldri hluti þjóðarinnar. Meira
21. mars 1999 | Minningargreinar | 125 orð

Inga Guðrðún Árnadóttir

Það er undarlegt að hugsa til þess að amma taki ekki oftar á móti manni í litla rauða húsinu sínu í Þingó. Amma tók alltaf á móti gestum opnum örmum, og oftast lumaði hún á kökum og öðru góðgæti. Einhverntíma hafði hún þó að orði að henni þætti heimsóknum þessum hafa fækkað. Hún sagðist þó ekki láta það á sig fá, því hún ætti svo margar fallegar minningar. Meira
21. mars 1999 | Minningargreinar | 1042 orð

Inga Guðrún Árnadóttir

Saga móður minnar er einnig saga mín, hún er dæmigerð fyrir uppeldi í stórfjölskyldu. Eins og að framan greinir ólst Inga móðir mín upp í stórum systkinahópi austur í Landsveit. Líkt og títt var þá til sveita fóru börn snemma að hjálpa til við búskapinn. Á þeim tíma var farskóli, þar sem kennarinn ferðaðist milli bæja og kenndi stuttan tíma á hverjum stað. Meira
21. mars 1999 | Minningargreinar | 152 orð

Inga Guðrún Árnadóttir

Fyrir aldarfjórðungi kynntist ég Ingu Guðrúnu Árnadóttur, tengdamóður minni. Kveið ég mikið fyrir okkar fyrsta fundi. Hún grandskoðaði mig og bauð mér til stofu. Ég var hissa hversu ungleg hún var. Móðir fimm drengja. Oft dettur mér í huga að það hljóti oft að hafa verið líf og fjör heima hjá Ingu og Einari. Inga var dugleg, vann mikið bæði heima og að heiman. Meira
21. mars 1999 | Minningargreinar | 594 orð

Inga Guðrún Árnadóttir

Þú starfaðir jafnan með umhyggju og ást, elju og þreki er sjaldan brást, þér nýttist jafnvel nóttin. Þú vannst fyrir besta vininn þinn, þú vinnur nú með honum annað sinn, með efldan og yngdan þróttinn. Af alhug færum þér ástar þökk, á auða sætið þitt horfum klökk, heilsaðu föður og frændum. Meira
21. mars 1999 | Minningargreinar | 648 orð

INGA GUÐRÚN ÁRNADÓTTIR

INGA GUÐRÚN ÁRNADÓTTIR Inga Guðrún Árnadóttir fæddist að Holtsmúla í Landsveit 3. september 1923. Hún lést á Sjúkrahúsi Reykjavíkur 12. mars síðastliðinn. Foreldrar Ingu Guðrúnar voru hjónin Ingiríður Oddsdóttir húsmóðir, f. 13.5. 1887, d. 24.2. 1937 og Árni Jónsson bóndi í Holtsmúla, f. 17.6. 1896, d. 16.9. 1995. Meira
21. mars 1999 | Minningargreinar | 668 orð

Jakob Tryggvason

Jakob Tryggvason organisti dáinn! ­ Andlátsfregnin kom ekki að óvörum. Starfinu var lokið. Aldurinn var orðinn hár. En mig setti hljóðan. Fregnin var eins og eitthvað óvænt hefði gerst. Reynslan sýnir það, að dauðinn kemur óvænt, hvort sem æviferill hins látna var langur eða skammur. Umbreytingin er svo mikil, þegar hún kemur, að ekkert jafnast á við hana. Meira
21. mars 1999 | Minningargreinar | 204 orð

Jakob Tryggvason

Í dag kveður Tónlistarskólinn á Akureyri einn af brautryðjendunum í sköpun hins fjölbreytta tónlistarlífs, sem Akureyringar geta státað af í dag. Jakob Tryggvason var skólastjóri skólans frá 1950­1974, að einu ári frátöldu. Á þeim tíma óx skólinn og dafnaði úr því að vera skóli með nokkrum tugum píanónemenda í að verða einn stærsti og fjölbreyttasti tónlistarskóli landsins. Meira
21. mars 1999 | Minningargreinar | -1 orð

Jakob Tryggvason

Þegar lúðrasveit var endurreist á Akureyri, eftir sex ára hlé, árið 1942 var Jakob Tryggvason kirkjuorganisti fenginn til að taka að sér stjórnina og stjórnaði hann lúðrasveitinni um 20 ára skeið. En hann var ekki aðeins stjórnandi, því þó hann hefði aldrei fengist sjálfur við hornablástur þá var hann einnig aðalkennari lúðrasveitarinnar og má segja að flestir sem störfuðu í sveitinni, Meira
21. mars 1999 | Minningargreinar | 274 orð

Jakob Tryggvason

Jakob Tryggvason er látinn. Hann var einn af frumherjum íslenskrar organistastéttar og jafnframt einn af stofnfélögum FÍO. Hann fylgdist ávallt grannt með því sem var að gerast í félaginu. Starfsvettvangur hans var á Akureyri þar sem hann mótaði djúp spor í tónlistarlíf bæjarins. Meira
21. mars 1999 | Minningargreinar | 573 orð

Jakob Tryggvason

"Það er tvennt, sem talar dýpsta máli í þessum heimi: Þögul náttúra og orðlausir tónar," sagði Þórarinn Björnsson, skólameistari, í þakkarávarpi til Sinfóníuhljómsveitar Íslands og stjórnanda hennar Páls Ísólfssonar, eftir fyrstu tónleika hljómsveitarinnar í Akureyri árið 1956. Meira
21. mars 1999 | Minningargreinar | 495 orð

JAKOB TRYGGVASON

JAKOB TRYGGVASON Jakob Tryggvason fæddist að Ytra-Hvarfi í Svarfaðardal 31. janúar 1907. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Seli á Akureyri 13. mars síðastliðinn. Jakob var sonur Tryggva Jóhannssonar, f. 11. apríl 1882, d. 23. ágúst 1971, bónda á Ytra-Hvarfi í Svarfaðardal, og Guðrúnar Soffíu Stefánsdóttur, f. 12. júlí 1885, d. 9. Meira
21. mars 1999 | Minningargreinar | 365 orð

Jónína Vigfúsdóttir

Í Runni var kyrrð og ró. Litla herbergið inn af stofunni sem var fullt af bókum, ástarsögum, var löngum uppáhaldsstaðurinn minn þar. Amma tók alltaf á móti mér með gúmmilaði úr Kaupfélaginu og fréttum úr nágrenninu. Síðan var farið í sýnisferð um garðinn, þennan líka garð, þó lítill væri, með anímónum, krókusum, nellikum, hádegisblómum og svo rósum. Meira
21. mars 1999 | Minningargreinar | 117 orð

JÓNÍNA VIGFÚSDÓTTIR

JÓNÍNA VIGFÚSDÓTTIR Jónína Vigfúsdóttir var fædd á Þverá í Skíðadal 10. mars 1911, dóttir Vigfúsar Björnssonar, f. 23.12. 1872, d. 10.12. 1938, og Soffíu Jónsdóttur, f. 23.1. 1876, d. 5.1. 1965. Hún lést 9. mars síðastliðinn. Hún var þriðja elst sex systkina og eru þau öll látin. Meira
21. mars 1999 | Minningargreinar | 57 orð

Svava Kristín Sigurðardóttir

Elsku amma mín, mig langar að kveðja þig með nokkrum orðum. Þegar þú hættir að vinna 70 ára gömul passaðir þú mig áður en ég byrjaði í leikskóla. Á síðasta ári passaði ég þig þegar þú varst lasin og gast ekki farið með afa í félagsstarfið hjá eldri borgurum. Ég sakna þín mikið. Þín Hrafnhildur. Meira
21. mars 1999 | Minningargreinar | 296 orð

Svava Kristín Sigurðardóttir

Elsku amma, þau voru ófá tárin sem féllu þegar ég heyrði að þú værir farin, en ég hugga mig við að ég veit að þú ert einhvers staðar í góðum höndum og líður án efa vel. Þú varst búin að standa þig eins og hetja í gegnum veikindi þín og nú er þeim lokið. Það er erfitt að sætta sig við að ég eigi aldrei eftir að heyra hláturinn þinn eða sjá brosið þitt aftur. Meira
21. mars 1999 | Minningargreinar | 224 orð

Svava Kristín Sigurðardóttir

Elsku mamma. Þegar við gátum ekki lengur talast við sat ég við rúmið þitt og söng meðal annars þetta fyrir þig og þú brostir og þrýstir höndina á mér. Ég hugsa til baka þegar þú sagðir mér fallega sögu um það að þú og Meira
21. mars 1999 | Minningargreinar | 30 orð

SVAVA KRISTÍN SIGURÐARDÓTTIR

SVAVA KRISTÍN SIGURÐARDÓTTIR Svava Kristín Sigurðardóttir fæddist í Sandgerði 16. febrúar 1919. Hún lést á Landspítalanum 6. mars síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Safnaðarheimilinu í Sandgerði 13. mars. Meira

Daglegt líf

21. mars 1999 | Ferðalög | 98 orð

Aukið úrval í sólina

FERÐABÆKLINGUR Ferðaskrifstofu stúdenta fyrir árið 1999 er kominn út. Þar er kynnt aukið úrval ferða til sólarstaða, bæði fyrir ungt fólk og fjölskyldur og lögð áhersla á að bjóða ferðir til staða sem ekki er flogið til í almennu leiguflugi frá Íslandi, svo sem Grikklands, Tyrklands, Gambíu og Möltu. Meira
21. mars 1999 | Ferðalög | 223 orð

Ferðakynningar í Reykjavík og á Egilstöðum

MÁNUDAGINN 22. mars verður ferðaskrifstofan Landnáma með ferðakynningu í Norræna Húsinu kl. 20.30 þar sem kynnt verður sérstaklega ferð Landnámu til Ekvador og Galapagoseyja, sem farin verður 17. október næsta haust. Ari Trausti Guðmundsson, jarðeðlisfræðingur, sem verður fararstjóri mun kynna ferðina í máli og myndum. Meira
21. mars 1999 | Ferðalög | 154 orð

Fjölskyldu-ferð ájeppum

UM páskana býður ferðaþjónustufyrirtækið Ísherji jeppaeigendum upp á dagsferðir til þess að "kynnast möguleikum jeppans að eigin raun", eins og segir í fréttatilkynningu. Ferðirnar verða í boði á skírdag, föstudaginn langa og laugardaginn 3. apríl. Meira
21. mars 1999 | Ferðalög | 85 orð

Flakkferðalangar rúmlega 4.000

NÝLEGA skrifuðu forsvarsmenn Flakkferða undir samning við styrktaraðila um áframhaldandi samstarf. Flakkferðir eru samstarfsverkefni Jafningjafræðslunnar og Samvinnuferða-Landsýnar, Eurocard og Símans GSM um að kynna ungu fólki á aldrinum 16­25 ára kostina við að skemmta sér án vímuefna. Ferðir eru farnar jafnt innan lands sem utan og eru allar vímulausar. Meira
21. mars 1999 | Ferðalög | 1346 orð

Íslensk menning fyrir ferðamenn Mikil aðsókn var að málþingi sem haldið var um ferðaþjónustu og íslenskan menningararf í síðasta

FÉLAG háskólamenntaðra ferðamálafræðinga stóð að málþinginu ásamt Reykjavíkurakademíunni og segir Rögnvaldur að aðsóknin hafi farið fram úr björtustu vonum aðstandenda. Sérstaklega hafi mæting fólks utan af landi verið mikil, Meira
21. mars 1999 | Bílar | 257 orð

Japanskir bílar á toppnum

ÞÝSKA eftirlitsstofnunin TÜV framkvæmir á hverju ári einhverjar umfangsmestu kannanir sem gerðar eru á bilanatíðni í notuðum bílum. Nýjasta skýrslan var lögð fram fyrir skemmstu og kemur þar fram að japanskir bílar standa sig betur en bílar annarra þjóða og sérstaka athygli vekur lág bilanatíðni í Toyota bílum. Meira
21. mars 1999 | Ferðalög | 604 orð

Kaupstefna með persónulegu yfirbragði

FYRSTI aðalfundur Samtaka ferðaþjónustunnar (SAF) var haldinn á Radisson SAS Hótel Sögu dagana 17.­18. mars sl., en samtökin voru stofnuð á síðasta ári. Í tengslum við fundinn stóðu samtökin fyrir markaðstorgi í ætt við ferðakaupstefnur þær sem hefð er fyrir víða um heim. Meira
21. mars 1999 | Bílar | 135 orð

Packard endurlífgaður?

SVO gæti farið að framleiðslu hæfist á ný á Packard. Roy Gullickson kaupsýslumaður frá Phoenix kveðst eiga réttinn að Packard nafninu. Hann hefur látið smíða frumgerð nýs Packards með fjórhjóladrifi og V12 vél. Gullickson leitar nú að fjárfestum til að hrinda í framkvæmd framleiðslu á bílnum sem mun kosta um 140 þúsund bandaríkjadali, rúmar 10 milljónir ÍSK. Framleiðslu Packard lauk 1956. Meira
21. mars 1999 | Ferðalög | 232 orð

Páska- og vortilboð á gistingu og mat

GISTISTAÐIR Ferðaþjónustu KÁ bjóða frá páskum til 15. apríl sérstök tilboð á Selfossi og í Vík í Mýrdal. Í fréttatilkynningu kemur fram að um er að ræða tilboðsverð á gistingu auk þess sem gestum býðst ýmiskonar afþreying og tilbreyting hjá samstarfsaðilum ferðaþjónustunnar. Frítt er í gistingu fyrir börn 15 ára og yngri og páskaegg er á hverju herbergi þegar gestir koma til dvalar. Meira
21. mars 1999 | Bílar | 852 orð

Sem streitulaus akstur úr setustofunni...

STREITULAUS akstur, setustofa og þitt annað heimili var lýsing fulltrúa framleiðenda Lancia á bási þeirra í Genf þegar þeir ræddu um hugmyndabílinn Dialogos. Meðal frumlegheita sem hann býður uppá er að þegar eigandinn nálgast bílinn með þar til gert kort sitt opnast hurðir bílsins sjálfkrafa og honum er boðið inn. Meira
21. mars 1999 | Ferðalög | 1015 orð

Svarti sauðurinní AmsterdamMisjafn er sauður í mörgu fé segir máltækið og þykir sá svarti jafnan heldur varhugaverður. Valgerður

AF lestri ýmissa ferðabæklinga að dæma virðast Hollendingar fremur stæra sig af veitingahúsum sem bjóða upp á matseðla frá öllum mögulegum löndum nær og fjær en eigin matargerðarlist. Dæmigerð hollensk matreiðsla virðist um aldir hafa verið harla fábrotin og lítið lagt upp úr tilþrifum í eldhúsinu þótt ekki hafi hráefnið skort. Meira
21. mars 1999 | Ferðalög | 357 orð

Vélsleðar, hundasleðar og gisting

ÞAÐ er margt hægt að gera sér til skemmtunar um páskana, margir skreppa á skíði, í útreiðartúra, gönguferðir eða í heimsóknir og fermingarveislur. En það er fleira hægt að gera og verður ekki allt upptalið hér, en skemmtileg tilbreyting frá þessu verður í boði um páskana í Hálendismiðstöðinni í Hrauneyjum, Meira
21. mars 1999 | Bílar | 317 orð

Yaris - lítill en rúmgóður

TOYOTA Yaris smábíllinn, sem kynntur verður um helgina, er framhald nýrra tíma í hönnun smábíla þar sem megináhersla er lögð á aukið innanrými, þægilegt aðgengi og góða aksturseiginleika. Bíllinn býður gott rými fyrir ökumann og farþega, hefur hærri sæti en bílar í svipuðum stærðarflokki og er teiknaður nútímalegum dráttum. Meira

Fastir þættir

21. mars 1999 | Í dag | 36 orð

60 ÁRA afmæli.

60 ÁRA afmæli. Á morgun, mánudaginn 22. mars, verður sextugur Valur Tryggvason, framkvæmdastjóri, Hörgatúni 3, Garðabæ. Eiginkona hans er Sigríður Einarsdóttir. Þau taka á móti gestum í dag, sunnudag, í Oddfellow-húsinu, Staðarbergi 2-4, Hafnarfirði, frá kl. 17-20. Meira
21. mars 1999 | Í dag | 35 orð

60 ÁRA afmæli.

60 ÁRA afmæli. Sextugur verður þriðjudaginn 23. mars Pétur Stefánsson verkfræðingur, Markarflöt 24, Garðabæ. Eiginkona hans er Hlíf Samúelsdóttir. Þau hjónin taka á móti gestum á Grand Hóteli á milli kl. 17 og 19.30 á afmælisdaginn. Meira
21. mars 1999 | Í dag | 572 orð

ALÞINGISMENN hafa gaman af því að tala, sumir hverjir. Svavar

ALÞINGISMENN hafa gaman af því að tala, sumir hverjir. Svavar Gestsson er horfinn af þingi, en fram kom í samtali við hann hér í blaðinu fyrir viku að hann hefði talað samtals úr ræðustóli alþingis í tæpar fimm heilar vinnuvikur ­ 198 klukkustundir, og ræður hans væru 2.541. Meira
21. mars 1999 | Fastir þættir | 869 orð

Bjartur og Óskarinn Hversdagurinn getur verið svo yndislegur í kvikmynd; hugleiðingar og athafnir venjulegs fólks, án ofbeldis

Bjartur í Sumarhúsum stígur á svið Þjóðleikhússins í dag og hlýtur það að teljast til meiriháttar menningarviðburða þegar þessi þrjóskasti maður íslenskra bókmennta, sá sjálfstæðasti og jafnvel stoltasti, lifnar við. Sjálfstætt fólk var gríðarlega umdeild á sínum tíma og skyldi engan undra; sumir ku jafnvel aldrei hafa fyrirgefið Halldóri Laxness. Meira
21. mars 1999 | Í dag | 479 orð

Boð til barnakennara

GUNNAR Finnsson, barnakennari og skákáhugamaður, sýndi mér þann óvænta heiður að gera persónu mína að umtalsefni í Velvakanda hinn 17. febrúar. Tilefnið? Jú, Skákfélag Grandrokk sigraði í 4. deild Skáksambands Íslands og barnakennarinn þóttist greina áfengislykt af nokkrum keppenda félagsins. Meira
21. mars 1999 | Fastir þættir | 289 orð

BRIDS Umsjón Arnór G. Ragnarsson Bridsfélag Siglufjarðar

Mánudaginn 8. mars voru tveir síðustu leikir í Siglufjarðarmótinu í sveitakeppni spilaðir. 10 sveitir tóku þátt í mótinu. Spiluð var tvöföld umferð með 12 spila leikjum milli sveita, allir við alla. Fyrir lokakvöldið skiluðu aðeins 13 stig 1. og 6. sveit svo úrslitabaráttan var geysi hörð og spennandi, þar sem allar þessar sex sveitir gátu unnið mótið. Meira
21. mars 1999 | Í dag | 782 orð

Bræðrafélag Fríkirkjunnar í Reykjavík 70 ára

BRÆÐRAFÉLAG Fríkirkjusafnaðarins var stofnað 17. mars 1929 og verður því 70 ára á þessu ári. Aðalhvatamaður að stofnun félagsins var sr. Árni Sigurðsson, þáverandi Fríkirkjuprestur, ásamt nokkrum öðrum áhugasömum Fríkirkjumönnum. Stefnuskrá félagsins var eins og sagði í fyrstu lögum félagsins: "Starfssvið félagsins er að leitast við að efla og glæða félags- og trúarlíf safnaðarmanna. Meira
21. mars 1999 | Fastir þættir | 1808 orð

Guðspjall dagsins: Gabríel engill sendur.

Gabríel engill sendur. (Lúk. 1.) ÁSKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Sigurður Skagfjörð Steingrímsson syngur einsöng. Kaffisala Kirkjudagsins í safnaðarheimilinu eftir messu. Kirkjubíllinn ekur. Árni Bergur Sigurbjörnsson. BÚSTAÐAKIRKJA: Barnastarfið: Farið í heimsókn í Fella- og Hólakirkju. Lagt af stað frá kirkjunni kl. 10. Meira
21. mars 1999 | Dagbók | 727 orð

Í dag er sunnudagur 21. mars. dagur ársins 1999. Vorjafndægur. Orð dagsins:

Í dag er sunnudagur 21. mars. dagur ársins 1999. Vorjafndægur. Orð dagsins: Hinn alvaldi Drottinn opnaði eyra mitt, og ég þverskallaðist eigi, færðist ekki undan. (Jesaja 50, 5. Meira
21. mars 1999 | Í dag | 196 orð

JAMES S. Kauder er í suðursætinu, sagnhafi í fimm hjört

JAMES S. Kauder er í suðursætinu, sagnhafi í fimm hjörtum: Suður gefur; NS á hættu. Á 1042 10643 D10842 4 ÁK875 ÁD75 K53 -- -- -- 1 hjarta2 spaðar 3 hjörtu 4 spaðar 5 hjörtuPass Pass Pass Spilið er úr bók Kauders, Creative Card Play (1989). Meira
21. mars 1999 | Í dag | 111 orð

STÖÐUMYND F HVÍTUR leikur og vinnur.

STÖÐUMYND F HVÍTUR leikur og vinnur. STAÐAN kom upp í Íslandsflugsdeildinni. Seinni hluti hennar var háður á Akureyri fyrr í þessum mánuði. Helgi Ólafsson, Helli, hafði hvítt og átti leik gegn Jóni Viktori Gunanrssyni, Taflfélagi Reykjavíkur. 24. Meira
21. mars 1999 | Fastir þættir | 616 orð

Þjóðkirkja

Í OKKAR heimshluta, þar sem trúfrelsi ríkir, er skipan kirkjumála með ýmsum hætti. Víða eru starfandi þjóðkirkjur, sums staðar tengdar ríkisvaldinu, svo sem á Norðurlöndum. Aðrar hafa fullt sjálfstæði í innri málum þótt ríkisvaldið veiti þeim stuðning, eins og t.d. í Þýzkalandi. Í Bandaríkjunum er á hinn bóginn ekki þjóðkirkja, en trúarlíf þar er samt sem áður fjölbreytt og mikið. Meira

Íþróttir

21. mars 1999 | Íþróttir | 1672 orð

Viggó benti á mig

Aron Kristjánsson hefur slegið í gegn á fyrsta ári sínu með danska liðinu Skjern Viggó benti á mig Handknattleiksmaðurinn Aron Kristjánsson úr Hafnarfirði lék með Haukum um árabil, en söðlaði um sl. sumar og gerðist atvinnumaður hjá danska liðinu Skjern sem leikur nú í fyrsta sinn í efstu deild. Meira

Sunnudagsblað

21. mars 1999 | Sunnudagsblað | 461 orð

150 börn í heimili

Í Vsevoloskíj er eitt af 60 barnaheimilum Rauða krossins í Leningradhéraði. Þar búa 150 börn en þegar blaðamenn komu í heimsókn voru 30 þeirra á sjúkrahúsi vegna slæmrar inflúensu. Meira
21. mars 1999 | Sunnudagsblað | 242 orð

Betra að vera í Rússlandi en heima

RAUÐI krossinn (RK) í Rússlandi sinnir innflytjendum, hælisleitandi, fólki á vergangi og flóttamönnum. Í flóttamannamiðstöð RK í Sankti Pétursborg er súpueldhús, matarúthlutun, fatadreifing, skyndihjálp og heilsugæsla, neyðaraðstoð og lögfræðiráðgjöf. Meira
21. mars 1999 | Sunnudagsblað | 38 orð

"Broskarlagígurinn" myndaður

"BROSKARLAGÍGURINN" á Mars náðist á filmu í vikunni sem leið frá gervitunglinu Mars Global Surveyor. Gígurinn, sem formlega er kallaður Galle gígurinn, er um 215 km á breidd. Bláhvíti liturinn í gígnum myndast vegna vetrarfrosts. Meira
21. mars 1999 | Sunnudagsblað | 519 orð

Eggjaveisla

NÚ ER langafasta, þótt fæstir kippi sér nú líklega upp við það, nema fólk í megrunarhugleiðingum e.t.v. Áður fyrr, þegar Ísland var enn pápískt, föstuðu hins vegar margir að hætti frelsarans. Sprengidagur var til þess hannaður að birgja líkamann upp af kjötforða og floti, því alla föstuna mátti ekki snerta þetta hnossgæti, né nefna það á nafn. Meira
21. mars 1999 | Sunnudagsblað | 386 orð

Einstæðingar á eftirlaunum

Á VEGUM Rauða kross deildarinnar í 10. hverfi Moskvuborgar starfa 86 manns við heimahjúkrun og sinna um 2.000 öldruðum í hverfinu. "VIÐ njótum ekki neinnar opinberrar aðstoðar við þetta starf," sagði Irina A. Lernotsjínskaja, formaður RK-deildarinnar. Flestir sem njóta heimahjúkrunar eru komnir yfir sjötugt og einstæðingar. Meira
21. mars 1999 | Sunnudagsblað | 668 orð

En hvert skyldi þá höfundur vera að fara með Hrafnkels sögu?

En hvert skyldi þá höfundur vera að fara með Hrafnkels sögu? Hvert er ætlunarverk hans? Höfundar þurfa að vísu ekki að vera að fara eitt né neitt með sögum sínum. Þeir þurfa ekki endilega að hafa nein stór áform á prjónunum. Þeir vilja einungis segja sögu og það dugar þeim. Halldór Laxness hefur ekki sízt lagt áherzlu á þennan mikilvægasta þátt allrar sagnagerðar. Meira
21. mars 1999 | Sunnudagsblað | 4981 orð

ÉG ER BYLTINGARMAÐUR

ÉG ER BYLTINGARMAÐUR Hann er rammkaþólskur, sjö barna faðir, rafvirki sem gerðist frelsishetja Pólverja, sat í fangelsi fyrir baráttu sína, hlaut friðarverðlaun Nóbels og varð forseti Póllands. Meirihluti þjóðarinnar neitaði honum síðan um endurkjör og hann dreymir nú um að verða fyrsti forseti Bandaríkja Evrópu. Meira
21. mars 1999 | Sunnudagsblað | 558 orð

Finnsk tónlistarhátíð

FINNSK tónlist hefur ekki hlotið þá athygli sem hún þó á skilda hér á landi, því Finnar eru merkilega líkir Íslendingum um flest, ekki síst í tónlistarsmekk. Í Finnlandi þrífst vel ýmiss konar framúrstefna og jaðartónlist eins og Íslendingar fengu að kynnast þegar hingað komu finnskir tónlistarmenn fyrir stuttu. Meira
21. mars 1999 | Sunnudagsblað | 258 orð

Fjölþjóðleg stemmning

TRÚBADÚRINN Siggi Björns er vísast flestum kunnur, enda hefur hann leikið ótal sinnum hér á landi og víða erlendis, aukinheldur sem hann hefur gefið út skífur. Fyrir skemmstu kom einmitt ein slík út með Sigga úti í Danmörku og kemur brátt út hér á landi. Meira
21. mars 1999 | Sunnudagsblað | 2728 orð

Frá Kasakstan til Kuala Lumpur

ÁSTÆÐA þess að fjölskyldan hefur dvalið á svo ólíkum stöðum eru störf Þóris fyrir Alþjóðasamband Rauða krossins. Hann er nú upplýsingafulltrúi og svæðisfulltrúi þess í suð- austur Asíu. Adda Steina hefur heldur ekki setið auðum höndum. Meira
21. mars 1999 | Sunnudagsblað | 319 orð

Grátið af gleði

VIÐ heimsóttum barnahús, sem RK-deildin í hverfinu hefur rekið undanfarin þrjú ár. Heimilið er í kjallara fjölbýlishúss, hurðin járnklædd og engar merkingar gefa til kynna hvaða starfsemi fer þar fram. Innan á hurðinni var sterklegur slagbrandur. Þarna dvelja að meðaltali 10 börn, flest á aldrinum 7-14 ára. Þau eru ýmist munaðarlaus, yfirgefin, frá óregluheimilum eða foreldrarnir í fangelsi. Meira
21. mars 1999 | Sunnudagsblað | 1428 orð

Hálf milljón barna á götunni

HERMAÐUR og tveir smáhundar gættu hliðsins fyrir utan barnaheimili Rauða krossins (RK) í 10. hverfi Moskvuborgar. Hundarnir virtust ekki til stórræðanna, en bættu lítinn vöxt upp með háværu gelti. Hermennirnir tilheyra herdeild sem sér um að halda uppi lögum og reglu í hverfinu. Meira
21. mars 1999 | Sunnudagsblað | 1681 orð

Háskóli fyrir happdrættisfé

Háskóli fyrir happdrættisfé Ragnar Ingimarsson, forstjóri Happdrættis Háskóla Íslands, fæddist í Reykjavík 10. september 1934, réttum sex mánuðum eftir að fyrst var dregið í happdrættinu. Hann varð stúdent frá Menntaskólanum í Reykjavík árið 1954 og nam verkfræði við University of St. Meira
21. mars 1999 | Sunnudagsblað | 1219 orð

HESTON OG APARNIR

Charlton Heston er orðinn 75 ára en hann var helsti stórmyndaleikari draumaverksmiðjunnar á sinni tíð. Arnaldur Indriðason lítur yfir feril leikarans og minnist einnar þekktustu myndar hans, Apaplánetunnar, sem bráðlega verður endurgerð. Heston átti sinn þátt í vinsældum myndarinnar en segist ekki vilja hlutverk í endurgerðinni. Meira
21. mars 1999 | Sunnudagsblað | 66 orð

Hver rennur ágóðinn?

ÁGÓÐI af Happdrætti Háskóla Íslands hefur m.a. runnið til byggingar eða kaupa á eftirfarandi: Aðalbygging Háskólans Íþróttahús Háskólans Árnagarður Lögberg Raunvísindastofnun Háskólans Verkfræði- og raunvísindahús I, Meira
21. mars 1999 | Sunnudagsblað | 1600 orð

Ís og eldur úr áli

ÞAÐ var svo vel mætt á opnun einkasýningar Thelmu Herzl Ingvarsdóttur í Graz á veggmyndum úr stáli og öðrum málmi í byrjun mars að þeir sem vildu skoða myndirnar vandlega urðu að fara aftur á sýninguna. Hún er haldin í svokölluðum Hornsal Joanneums, þjóð- og listasafni austurrísku borgarinnar, og stendur til marsloka. Meira
21. mars 1999 | Sunnudagsblað | 2223 orð

Kúvent um miðjan aldur

ÞAÐ VAR dálítið skrýtin tilfinning að vakna í morgun og þurfa ekki að mæta í vinnuna," sögðu hjónin Erna Eiríksdóttir og Bragi Kristjánsson þegar blaðamaður Morgunblaðsins bankaði upp á Meira
21. mars 1999 | Sunnudagsblað | 4889 orð

Landlæknir fólksins

Fyrir skömmu fengu Íslendingar nýjan landlækni. Sigurður Guðmundsson smitsjúkdómalæknir tók við embættinu af Ólafi Ólafssyni, sem lét af störfum fyrir aldurs sakir. Landlæknisembættið á Íslandi var stofnað árið 1760, það er eitt elsta embætti landsins og var Bjarni Pálsson fyrstur til að gegna því. Meira
21. mars 1999 | Sunnudagsblað | 181 orð

Langar aftur heim

SYSTKININ Natalia 12 ára og Venía 11 ára voru á upptökuheimili Rauða krossins í 10. hverfi Moskvu. Natalía er búin að vera á heimilinu í tvo mánuði og Venía nærri fjóra. Þau sögðu að sér líkaði vistin vel. "Þetta er eins og raunverulegt heimili," sagði Natalía. "Fólkið sem vinnur hérna er ágætt." En hvað um framtíðina? Systkinin sögðust vilja sem minnst um hana hugsa. Meira
21. mars 1999 | Sunnudagsblað | 496 orð

Markar evran endalok krónunnar?

ÍSLENSKA krónan er ekki framtíðin. Evran, dollarinn og jenið eru framtíðin. Þetta eru þeir þrír miðlar sem aðrar þjóðir munu gera að sínum eða tengja sig við. Hagræn rök hníga að því að Íslendingar leggi niður krónuna og taki upp evruna með eða án aðildar að Evrópusambandinu. Það er að minnsta kosti hagstætt fyrir ferðaþjónustuna, bankakerfið og íslenska ríkið. Meira
21. mars 1999 | Sunnudagsblað | 714 orð

Með pínulítinn kjaft

PÁLMI Gunnarsson tónlistarmaður hefur í samvinnu við Samver á Akureyri lokið við gerð fimm sjónvarpsþátta um stangaveiði. Svið tveggja þátta eru sjóbirtingsslóðir við Kirkjubæjarklaustur, hinir þættirnir eru frá Hafralónsá, Haffjarðará og Vatnsdalsá. Samheiti þáttanna er "Á veiðislóðum" og verður fyrsti þátturinn sýndur í Ríkissjónvarpinu á sunnudaginn. Meira
21. mars 1999 | Sunnudagsblað | 924 orð

Miskunnsami Samverjinn

EINN daginn sem oftar fór ég í heilsurækt. Eftir að hafa þrammað samviskusamlega í 20 mínútur á færibandi og lyft að því loknu aðskiljanlegum lóðum, skundaði ég inn í búningsherbergið og fór í sturtu. Með engilhreina samvisku, vel þrifinn líkama og vandlega þvegið hár þurrkaði ég mér léttbrýn með stóru handklæði, Meira
21. mars 1999 | Sunnudagsblað | 223 orð

Mögnuð keyrsla

VESTAN hafs hefur mikil vakning átt sér stað; ný gerð rokktónlistar hefur rutt sér til rúms og sameinar það helsta úr framsæknu rokki, hiphopi og þungarokki. Tónlistina kalla menn hardcore og byggist á magnaðri keyrslu og villimannslegri. Helsta útgáfa slíkrar tónlistar er Victory- útgáfan í Chicago. Meira
21. mars 1999 | Sunnudagsblað | 1720 orð

Pólskur rafvirki verður frelsishetja

FYRIR einungis tíu árum, í febrúar 1989, settust leiðtogar kommúnista í Póllandi og helstu andstæðingar þeirra niður við hringborð í bænum Magdalenska og hófu viðræður um lýðræðislegar umbætur. Niðurstöður þessara viðræðna gáfu fyrirheit um Flauelisbyltinguna í Tékkóslóvakíu, hrun Berlínarmúrsins, Meira
21. mars 1999 | Sunnudagsblað | 774 orð

Ráðaleysi og fátækt

Í HÉRAÐINU ríkir mikil fátækt og margir ganga atvinnulausir, að sögn talsmanns RK-deildarinnar, Vladimírs Ternovskíjs, lögfræðings og jarðeðlisfræðings. Hann sagði ástandið miklu verra en í stórborgunum. Í mörgum þorpum væru allir vinnufærir atvinnulausir og hefðu verið það lengi. Sveitirnar fengju enga peninga frá því opinbera og væru miklu verr staddar en borgirnar. Meira
21. mars 1999 | Sunnudagsblað | 134 orð

Selja 7 tonna vinnulyftu

KRAFTVÉLAR ehf. afhentu á dögunum stærstu vinnulyftu sem fyrirtækið hefur flutt inn til þessa til byggingafyrirtækisins Eyktar ehf. Lyftan sem er af gerðinni JLG, vegur 7. tonn og vinnupallurinn er 8. fermetrar að flatarmáli sem gerir það að verkum að allmargir menn geta verið við vinnu á sama tíma. Meira
21. mars 1999 | Sunnudagsblað | 2581 orð

Sigur óbreytts Ryans ?

UMTALSVERÐUSTU nýjungarnar í ár frá bandarísku kvikmyndaakademíunni, AMPAS, eru þær helstar að afhendingardagurinn hefur verið færður fram og ber nú uppá sunnudag, einn besta bíóaðsóknardaginn. Engin hallarbylting á döfinni, enda stofnunin íhaldssöm og frekar steinrunnin. Á dögunum féll frá einn af örfáum snillingum leikstjórastéttarinnar, Stanley Kubrick. Meira
21. mars 1999 | Sunnudagsblað | 3525 orð

Skylda mín að benda á lausnir í Evrópumálum

Halldór Ásgrímsson segir nánast útilokað að Framsóknarflokkurinn fari í ríkisstjórn með 13% fylgi Skylda mín að benda á lausnir í Evrópumálum Halldór Ásgrímsson segist sannfærður um að niðurrif kvótakerfis í sjávarútvegi leiði til lífskjaraskerðingar, Meira
21. mars 1999 | Sunnudagsblað | 290 orð

Starfrækslunefnd gagnagrunns

AUGLÝST er laust til umsóknar starf framkvæmdastjóra nefndar um gerð og starfrækslu gagnagrunns á heilbrigðissviði. Hlutverk nefndarinnar er m.a. að sjá um að gerð og starfræksla grunnsins sé í samræmi við lög, umsjón með gerð samninga rekstrarleyfishafa við heilbrigðisstofnanir og að veita ráðuneytum og landlækni ráðgjöf vegna nýtingar upplýsinga úr grunninum. Meira
21. mars 1999 | Sunnudagsblað | 531 orð

Um vísindi og þróun þjóðfélags

Sú skoðun er svo sannarlega fyrir hendi að svo sé. Að vísinda- og tækninýjungar séu orsök framþróunar mannlegs samfélags. Lítum á þróun mannkyns þessa nánast nýgengnu öld. Ekkert hefur að líkindum breytt mannfélaginu meira en atómvísindin og allt sem þau eru grundvöllur að, tölvutækni, kjarnorka og margt fleira. Þannig væri fásinna að vísa því á bug að vísindi og tækni breyti samfélagi manna. Meira
21. mars 1999 | Sunnudagsblað | 3785 orð

Vinn hvergi, en kem víða við

Benedikt Sveinsson var fyrir rúmri viku kjörinn stjórnarformaður í Eimskipafélagi Íslands. Fyrir gegndi hann sama embætti, m.a. í Sjóvá-Almennum, SR-mjöli og Marel og segist raunar sitja í stjórnum tuga fyrirtækja. Meira
21. mars 1999 | Sunnudagsblað | 150 orð

Þekktustu andófsmenn Kúbu dæmdir í fangelsi

STJÓRNVÖLD á Kúbu tilkynntu í vikunni um dóma yfir fjórum þekktustu andófsmönnum eyjunnar. Höfðu þeir verið fundnir sekir um að æsa til uppreisnar gegn stjórnvöldum í réttarhöldum er fóru fram 1. mars sl. Meira
21. mars 1999 | Sunnudagsblað | 215 orð

(fyrirsögn vantar)

AÐDÁENDUR Bruce Springsteens taka þeim fregnum eflaust vel að hann hyggst kalla saman fyrrverandi félaga sína í E-Street sveitinni og leggja land undir fót í sumar. Springsteen hyggst meðal annars halda nokkra tónleika í Bretlandi og hæg heimatökin fyrir íslenska rokkvini að bregða sér bæjarleið að hlýða á kappann. Meira

Ýmis aukablöð

21. mars 1999 | Blaðaukar | 395 orð

Að veiða vindinn

BANDARÍSK skáldkona, Elinor Wylie, orti um "net til að veiða vindinn", sama gerði Steinn Steinarr en nú reyna menn ekki að veiða vind heldur beisla orkuna í honum. Raforkuframleiðsla með vindorku, þ. e. vindmyllum er aðeins brot af heimsframleiðslunni á raforku en aukningin hefur verið mikil að undanförnu, 20-25% á ári. Verðið á raforku frá vindaflstöðvum hefur lækkað hratt. Meira
21. mars 1999 | Blaðaukar | 254 orð

Aftur til föðurhúsanna

EIN ódýrasta aðferðin til að framleiða rafmagn er að nýta til þess hitaorkuna í jarðgasi sem mikið er til af víða, t.d. er talið að gaslindir Norðmanna endist í heila öld í viðbót, mun lengur en olían. Meira
21. mars 1999 | Blaðaukar | 108 orð

Drottningarvagnar knúnir gasi

ELÍSABET Bretadrottning virðir fyrir sér Rolls-Royce Phantom V, árgerð 1960, en bílnum hefur verið breytt og gengur hann nú fyrir gasi í stað bensíns og mengar því mun minna en áður. Þrem öðrum glæsivögnum af gerðinni Daimler í bílaflota drottningar var einnig breytt í fyrra. Bílarnir eru knúnir gasi en einnig er hægt að nota venjulegt bensín. Meira
21. mars 1999 | Blaðaukar | 83 orð

Ein eilífðarvélin enn?

FILIPPEYSKI verkfræðingurinn Daniel Nigle sýnir fréttamönnum undir vélarhlífina og hellir eldsneyti á "vatnsbílinn" sinn. Nigle segist hafa fundið vetnisbílinn upp fyrir 2O árum og að hann "gangi á vatni". Meira
21. mars 1999 | Blaðaukar | 1031 orð

Framtíð hrein og björt

Ýmsar hugmyndir eru til um ómælda, vistvæna orku en flestar eru enn of lítt reyndar til að hægt sé að fullyrða um hagnýtt gildi þeirra. HLJÓÐLÁTIR bílar og strætisvagnar á götunum, togarar sem menga ekki heldur loftið, þeir styggja ekki fiskinn með vélardyn enda knúnir efnarafölum. Meira
21. mars 1999 | Blaðaukar | 904 orð

Fríorkuvél nýrrar aldar

ÞÆR væntingar sem nú eru gerðar til notkunar vetnis sem eldsneytis á farartæki hvíla að miklu leyti á þróun og endurbótum á efnarafala sem breytir vetni í raforku án þess að menga umhverfið. Bíll útbúinn efnarafala er því í rauninni rafbíll sem knúinn er áfram af hljóðlátum rafmótorum. Efnarafalinn sjálfur er hljóðlaus. Meira
21. mars 1999 | Blaðaukar | 193 orð

Gengur fyrir rusli

ER nema von að Marty og Jennifer gapi í kvikmyndinni "Aftur til framtíðar II"? Doksi er nýkominn aftur úr framtíðinni á nýjum "kagga" og ekki af verri gerðinni. Nútíðin á ljósmyndinni er í kringum 1990 en framtíðin sem þessi "brjálaði prófessor" er nýkominn úr er 2015. Meira
21. mars 1999 | Blaðaukar | 549 orð

Hljóðlaus og ódýr

FULLTRÚAR fyrirtækisins Vindorku hf., sem stofnað var um þróun vindaflstöðvar er Níls Gíslason uppfinningamaður í Glæsibæjarhreppi hefur hannað, hafa átt fund með fulltrúum Nýsköpunarsjóðs atvinnulífsins. Níls segir að ef hlutirnir gangi samkvæmt áætlun, hafi forsvarsmenn sjóðsins lýst yfir vilja til að leggja fram um 20 milljónir króna til að koma málinu í ákveðinn farveg. Meira
21. mars 1999 | Blaðaukar | 917 orð

Hreinna loft og minni hávaði

FYRSTU gufuvélarnar fyrir 200 árum voru ekki síst tilkomumiklar vegna hávaðans og loftmengun hefur ekki alltaf verið talin óvinur siðmenningarinnar. "Hér vantar reyk!" sagði breskur stjórnmálaskörungur, Gladstone, fyrir rúmri öld er hann kom til Parísar og var lítt hrifinn. Honum fannst að borgarbúar ættu að efla iðnaðinn ­ og þá um leið framleiða meiri kolareyk. Meira
21. mars 1999 | Blaðaukar | 471 orð

Hrein orka úr iðrum sólar Sólin kveikti líf á jörðinni og gerir hana lífvæna. Beisluð sólarorka er í vaxandi mæli notuð til að

SÚ orkulind sem einna helst er horft til á nýrri öld er sólin, sjálfur aflvaki jarðar og alls sem á henni hrærist. Með þessari "óþrjótandi" orkulind er fræðilega hægt að sjá öllum jarðarbúum fyrir margfalt meiri orku en þeir þurfa, um ókomna framtíð. Nýting sólarorku hefur síðustu árin aukist um að meðaltali 16% á ári í heiminum. Meira
21. mars 1999 | Blaðaukar | 1618 orð

Hröð þróun á mörgum sviðum orkumála

SJÁLFSAGT er fyrir Íslendinga að taka boði erlendra risafyrirtækja um að hér fari fram rannsóknir á endurnýjanlegu eldsneyti, vetni eða öðru, segir Þorkell Helgason orkumálastjóri. Hinu megi ekki gleyma að mikil þróun sé í orkumálunum öllum og nú sé mun ódýrara að vinna vetni úr jarðgasi en vinna það með rafgreiningu úr vatni eins og stefnt er að hér í samstarfi Vistorku við Meira
21. mars 1999 | Blaðaukar | 537 orð

Hugmynd fær byr

MARKMIÐIÐ er ekki smátt í sniðum; að Ísland verði forysturíki í notkun vistvænna og endurnýjanlegra orkugjafa og þá ekki síst vetnis. Fyrir tveim árum var skipuð nefnd af hálfu iðnaðarráðherra til að kanna þessi mál og veitti Hjálmar Árnason alþingismaður henni forystu. Sendir voru fulltrúar til að kynna sér framleiðslu raf- og vetnisbíla og gerðar alls átta skýrslur. Niðurstöðurnar, þ. Meira
21. mars 1999 | Blaðaukar | 97 orð

Hvað er metanól?

METANÓL, CH3OH, var áður nefnt metylalkóhól en er í daglegu máli best þekkt undir heitinu tréspíritus. Hægt er að vinna metanól úr tré með því að hita það á sérstakan hátt. Meira
21. mars 1999 | Blaðaukar | 110 orð

Hvað er vetni?

VETNI, sameindin nefnist H2, er léttasta frumefnið og leiðir best hita. Lofttegundin, eða gasið, er lit-, bragð- og lyktarlaus og mjög eldfim. Vetni er talið vera um 75% af öllum efnismassa alheimsins en aðeins tæplega 1% af efnismassa jarðarinnar. Um tíundi hluti vatns er vetni og vetni er í öllu jarðefnaeldsneyti og fjölmörgum öðrum efnasamböndum, t.d. Meira
21. mars 1999 | Blaðaukar | 91 orð

Ísland þykir kjörið fyrir frumtilraunir á þessu sviði

Möguleikar á að vetnisvæða Ísland verða að líkindum metnir á fyrsta áratug nýrrar aldar. Gangi áætlanir upp verða Íslendingar sjálfum sér nógir um eldsneyti á öll sín farartæki, eða því sem næst, innan fárra áratuga. Útlit er fyrir að hljóðlátir og mengunarlausir efnarafalar leysi hefðbundna sprengihreyfla af hólmi þegar fram líða stundir en metanól verði notað á einkabíla fyrst í stað. Meira
21. mars 1999 | Blaðaukar | 193 orð

Kaldur kjarnasamruni

ÁRIÐ 1989 duttu bandarísku vísindamennirnir Martin Fleischmann og Stanley Pons niður á allsherjarlausn á orkuvanda heimsins: þeim hafði tekist, að eigin sögn, að framkalla "kaldan kjarnasamruna." Fullyrðingar þeirra félaga vöktu heimsathygli enda um að ræða nær ótæmandi orkulind, ef satt reyndist! Orkan sem þannig fengist, t.d. Meira
21. mars 1999 | Blaðaukar | 570 orð

Kjarnasamruni lausn á orkuvanda framtíðar?

KJARNORKA getur tæplega talist til vistvænnar orku, eins og hún er virkjuð í dag: Vandi geislavirka úrgangsins, plútons, er óleystur og hann er gríðarlegt umhverfisvandamál sem ekki sér fyrir endann á. Alvarleg slys í kjarnorkuverum, einkum í Tsjernóbýl 1986, hafa ekki aukið tiltrúna á kjarnakljúfa. Meira
21. mars 1999 | Blaðaukar | 251 orð

Langar þig í sólar-vetnisorkuver?

ÞÓTT vísindamenn og aðrir hafi um áratuga skeið gert sér grein fyrir hættunni sem stafar af mengun af völdum jarðefnaeldsneytis og annarra óvistvænna orkugjafa hefur gengið hægt að rannsaka og taka upp nýtingu á endurnýjanlegum orkulindum. Það er fyrst núna þegar olíuskortur er handan við næsta leiti að skriður kemst á málið. Meira
21. mars 1999 | Blaðaukar | 284 orð

Lausn fyrir vetnis-einkabílinn?

GEYMSLA vetnis um borð í farartækjum er flókið tæknilegt vandamál: Fyrirferð og þyngd sérstyrktra þrýstistanka kemur þar með í veg fyrir að hægt sé að keyra efnarafalabúna einkabíla á hreinu vetni. Af þessum sökum er fyrirhugað að notast við metanól sem hefur hins vegar þann annmarka að losa gróðurhúsalofttegundir út í andrúmsloftið. Meira
21. mars 1999 | Blaðaukar | 276 orð

Olíulindir tæmast

OLÍULINDIRNAR í heiminum endast ekki um alla framtíð. Þess vegna verður að huga að einhverju öðru til að framleiða orkuna sem við þurfum til að geta keyrt bíla, flogið flugvélum og framleitt raforku. Í útlöndum er oft notuð olía í orkuverum sem framleiða rafmagn. Meira
21. mars 1999 | Blaðaukar | 339 orð

Orka sem endurnýjast

VATNSORKAN sem við notum á Íslandi til að framleiða rafmagn og jarðhitinn hafa mikla kosti og einn þeirra er að hvorugt tæmist. Áfram mun rigna á landinu, þá fá árnar fóður. Vatn sígur niður í jarðveginn, síðan hitnar það af völdum eldsins í iðrum jarðar og við fáum jarðhita. Meira
21. mars 1999 | Blaðaukar | 110 orð

Sjávarföll og öldur

GERÐAR eru tilraunir erlendis með nýtingu sjávarfalla og sjávarbylgna til að framleiða raforku. Er þá straumurinn látinn snúa hverflum. Samþykkt var þingsályktunartillaga á Alþingi fyrir nokkrum árum um að kanna hvort hægt væri að nota með slíkum hætti mikinn mun flóðs og fjöru við Breiðafjörð en lítið mun hafa orðið úr framkvæmdum. Meira
21. mars 1999 | Blaðaukar | 1786 orð

Vetnið að verða samkeppnishæft Stofnun Íslenska vetnis- og efnarafalafélagsins hf. er áþreifanlegasta dæmi þess hérlendis að nú

ÞETTA byrjaði náttúrlega í olíukreppunni. Þá var ég að fást við grunnvatnsrannsóknir, meðal annars rannsóknir á jarðhita, og sá hvaða geysilega orku við eigum hérna ónotaða. Þá hlýtur auðvitað háskólakennari að spyrja sjálfan sig: "Er ekki einhvern veginn hægt að Meira
21. mars 1999 | Blaðaukar | 1249 orð

Vetnið má ekki auka bílaeign Er hugsanlegt að draumurinn um vetnissamfélagið Ísland hafi á sér neikvæðar hliðar? Að sjónarmið

FÁ mannanna verk eru ótvíræð. Allt sem gert er, og reyndar allt sem gerist, hefur afleiðingar í för með sér fyrir eitthvað annað. Þetta er í samræmi við það grundvallar náttúrulögmál að ekkert verði til úr engu; fyrirbæri breyti einungis um form. Meira
21. mars 1999 | Blaðaukar | 26 orð

Vetnisdæla í Hamborg

Vetnisdæla í Hamborg WOLFGANG Weise, framkvæmdastjóri deildar fyrir nýja tækni hjá gasstöð Hamborgar, sýnir fyrstu vetnisdæluna í Þýskalandi sem reist var á hafnarsvæði borgarinnar í janúar. Meira
21. mars 1999 | Blaðaukar | 105 orð

Vetnisvæðingaráætlun

DRÖG dr. Braga Árnasonar að vetnisvæðingu í áföngum 1. áfangi (2002-2004): Tilraunakeyrsla 1-3 strætisvagna í Reykjavík útbúnum efnarafölum. 2. áfangi (frá 2004): Núverandi dísilstrætisvögnum skipt út fyrir efnarafalaknúna vagna. 3. áfangi (frá 2000): Athugun á mögulegri framleiðslu metanóls úr vetni og kolefni í afgasi frá stóriðju eða öðrum innlendum kolefnisgjöfum. 4. Meira
21. mars 1999 | Blaðaukar | 325 orð

Vistræn ljóðorka við aldamót

ALDASKIL eru, að því er virðist, óskatími athafna- og ljóðskálda. Þar sem orkudraumar eru ofarlega á baugi, nú þegar dregur að aldahvörfum, er ekki úr vegi að rifja upp erindi tveggja rómantískra raunsæisskálda og athafnamanna sem létu sitt ekki eftir liggja fyrir tæpum hundrað árum. Meira
21. mars 1999 | Blaðaukar | 1178 orð

Vistvænt frá upphafi til enda

ÁBURÐARVERKSMIÐJAN í Gufunesi hefur verið starfrækt í um hálfa öld. Þar er því til staðar löng reynsla af vetnisframleiðslu er kemur að notum nú þegar Íslenska vetnis- og efnarafalafélagið hf. hyggst í samvinnu við erlend risafyrirtæki hefja tilraunir með vetni í orkubúskapnum hérlendis. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.