Greinar laugardaginn 17. apríl 1999

Forsíða

17. apríl 1999 | Forsíða | 292 orð | ókeypis

Átökin illviðráðanleg

MILO Djukanovic, forseti Svartfjallalands, sagði í gær að átök Atlantshafsbandalagsins (NATO) og Júgóslavíustjórnar væru orðin illviðráðanleg og að þau gætu vel breiðst út til annarra landa á Balkanskaga. Meira
17. apríl 1999 | Forsíða | 225 orð | ókeypis

Rússar komi að málum á Balkanskaga

GREGORY Schulte, æðsti ráðgjafi Þjóðaröryggisráðs Bandaríkjanna í málefnum Kosovo, sagðist í viðtali við Morgunblaðið í gær vera þess fullviss að átökin á Balkanskaga myndu ekki hafa víðtæk áhrif á samskipti Rússlands og Bandaríkjanna. Taldi hann jafnframt þátttöku Rússa í lausn á átökunum vera mikilvæga. Meira
17. apríl 1999 | Forsíða | 215 orð | ókeypis

Togaranum Gaul var ekki sökkt

EKKERT bendir til þess að sovéski flotinn hafi sökkt togaranum Gaul frá Hull, sem fórst undan ströndum Norður- Noregs árið 1974 með allri áhöfninni, 36 mönnum. Niðurstöður djúpsjávarrannsókna sem gerðar voru við flak togarans sl. sumar sýna að sum lestarop hans voru opin og merki um þrýstingsskemmdir eru á stefni hans, að því er fram kom hjá BBC í gær. Meira
17. apríl 1999 | Forsíða | 516 orð | ókeypis

Þorri íbúa Kosovo hefur verið flæmdur á brott

STRAUMUR flóttafólks frá Kosovo jókst aftur í gær. Að sögn Kris Janowski, formælanda Flóttamannafjálpar Sameinuðu þjóðanna (UNHCR), flúðu a.m.k. 12.000 manns frá Kosovo til nágrannalandanna Albaníu, Makedóníu og Svartfjallalands á einum sólarhring frá fimmtudegi til föstudags. Um 7.000 manns flúðu yfir landamærin til Albaníu og aðrir 3. Meira

Fréttir

17. apríl 1999 | Innlendar fréttir | 111 orð | ókeypis

440 sjómílna sjúkraflug

TF LÍF, þyrla Landhelgisgæslunnar, fór í eitt af lengri sjúkraflugum sínum í gærmorgun þegar slasaður sjómaður var sóttur um borð í Eyborgu EA. Maðurinn hafði fótbrotnað við störf sín í skipinu og var skipinu þegar snúið til lands. Skip og þyrla mættust svo rétt innan við 200 sjómílna mörkin suðaustur af Reykjanesi. Lagt var af stað í sjúkraflugið kl. 6.28 í gærmorgun. Meira
17. apríl 1999 | Innlendar fréttir | 463 orð | ókeypis

94% ánægð með veitta heilbrigðisþjónustu

ALDRAÐIR eru almennt ánægðir með lífið, telja sig hafa fengið góða þjónustu á sjúkrahúsum og heilsugæslustöðvum og búa í eigin húsnæði. Þetta er meðal niðurstaðna könnunar Gallup á högum aldraðra sem kynnt var á fundi heilbrigðisráðherra í gær. Könnunin er gerð fyrir Heilbrigðisráðuneytið í mars sl. í tilefni af ári aldraðra. Meira
17. apríl 1999 | Innlendar fréttir | 140 orð | ókeypis

Aðfangadagur Baugs

BAUGUR hf., eigandi Aðfanga, býður gestum og gangandi til skemmtidagskrár í vöruhúsi Aðfanga í Skútuvogi 7 á morgun þar sem Bubbi Morthens og hljómsveitirnar Stuðmenn og Ensími munu troða upp. Magnús Scheving kynnir dagskrárliði. Í fréttatilkynningu segir: "Með þessu vill Baugur hf. Meira
17. apríl 1999 | Miðopna | 113 orð | ókeypis

Alltaf reynt að kenna Serbum um

Í stríði þarf tvo til og til eru tvær hliðar á öllum málum, ef ekki fleiri. Morgunblaðið ræddi við þrjá Serba búsetta hérlendis og eru þeir sammála um að þeirra málstaður varðandi ástandið á Balkanskaga komi nánast ekki fram. Samúð umheimsins sé með albönskum flóttamönnum frá Kosovo, en fáir gefi ástandinu sem hlotist hefur af sprengingum NATO gaum. Meira
17. apríl 1999 | Innlendar fréttir | 454 orð | ókeypis

Áform um ný meðferðarúrræði með haustinu

ÁFORM eru uppi um að í stað Samvistar fjölskylduráðgjafar, sem lögð hefur verið niður, verði leitað nýrra úrræða í samvinnu við aðra meðferðaraðila. Áhersla yrði lögð á að ná til fjölskyldna þeirra sem ánetjast hafa fíkniefnum. Meira
17. apríl 1999 | Innlendar fréttir | 375 orð | ókeypis

Ágreiningur er um kennsluafsláttinn

FORYSTUMENN Kennarasambands Íslands og fulltrúar í launanefnd sveitarfélaganna ræddust við óformlega í gær og var farið yfir ágreingingsmál varðandi gerð tilraunakjarasamnings. Viðræðurnar báru engan árangur. Meginágreiningur deiluaðila er um afslátt af kennsluskyldu og verðlagningu á þessum afslætti, en launanefndin hefur boðist til að kaupa hann af kennurum. Meira
17. apríl 1999 | Akureyri og nágrenni | 332 orð | ókeypis

Bent á lóð austan Samkomuhússins

SKIPULAGSNEFND Akureyrarbæjar samþykkti á fundi sínum í gærmorgun tillögu vinnuhóps nefndarinnar þess efnis að benda forsvarsmönnum Rúmfatalagersins og KEA Nettó á lóð austan Samkomuhússins til að byggja á 12 þúsund fermetra verslunarhúsnæði. Meira
17. apríl 1999 | Innlendar fréttir | 40 orð | ókeypis

Bílvelta á Hellisheiði

BIFREIÐ valt austan við Hveradali um hádegisbil í gær. Ökumaður, slapp ómeiddur, en tjón mun hafa orðið á bifreið hans, að sögn lögreglunnar á Selfossi. Skafrenningur og hálkublettir voru á veginum í gær og akstursskilyrði því erfið. Meira
17. apríl 1999 | Erlendar fréttir | 307 orð | ókeypis

Bouteflika næsti forseti Alsírs

ABDELAZIZ Bouteflika bar sigur úr býtum í forsetakosningunum í Alsír í fyrradag og var enda einn í kjöri. Sex frambjóðendur af sjö drógu sig í hlé nokkrum dögum fyrir kjördag til að mótmæla því, sem þeir sögðu vera fyrirframráðin úrslit. Bouteflika, sem naut stuðnings hersins, fékk rúmlega 74% atkvæða en kjörsókn var lítil. Kusu aðeins 10,5 millj. manna af 17,5 millj. á kjörskrá. Meira
17. apríl 1999 | Innlendar fréttir | 1036 orð | ókeypis

Brýnt að breyta vinnutíma kennara

Formaður samtakanna Heimili og skóli telur breytingar tímabærar á vinnufyrirkomulagi í skólum Brýnt að breyta vinnutíma kennara Kennarar hafa í nokkur ár staðið frammi fyrir kröfum frá sveitarfélögum um breytingar á vinnutíma kennara. Meira
17. apríl 1999 | Innlendar fréttir | 231 orð | ókeypis

Búist við 20 þúsund gestum

GERT er ráð fyrir að um 20.000 gestir sæki sýninguna Byggingadaga '99, sem hófst í dag og stendur þar til á morgun. Þetta er sjötta árið í röð sem Byggingadagar eru haldnir, en um 80 fyrirtæki taka þátt í sýningunni. Meira
17. apríl 1999 | Erlendar fréttir | 190 orð | ókeypis

Dómstóll úrskurðar gegn Yellowstone-þjóðgarðinum

DÓMSTÓLL í Washington í Bandaríkjunum kom nýlega í veg fyrir gildistöku umdeilds samnings milli Yellowstone-þjóðgarðsins og líftæknifyrirtækis í Kaliforníu sem gefið hefði stjórnendum þjóðgarðsins tækifæri til að afla sér tekna með nýtingu á lífríki garðsins. Frá þessu er sagt í nýjasta tölublaði tímaritsins Nature. Meira
17. apríl 1999 | Innlendar fréttir | 568 orð | ókeypis

Dæmigerður skáli frá landnámstíma

REISUGILDI var haldið í gær í endurgerðum skála Eiríks rauða og Þjóðhildarkirkju, sem hafa verið í smíðum seinni hluta vetrar í skemmu ÍSTAKS við syðri enda Hvalfjarðarganganna. Byggingarnar verða formlega vígðar í júlí árið 2000 og verður hluti hátíðahalda Grænlendinga er þess verður minnst að eitt þúsund ár eru liðin síðan Leifur heppni Eiríksson sigldi frá Brattahlíð vestur á bóginn og Meira
17. apríl 1999 | Innlendar fréttir | 119 orð | ókeypis

Efni til framleiðslu á tugum kg amfetamíns

FÍKNIEFNADEILD Lögreglunnar í Reykjavík lagði hald á efni, sem ætlað er til framleiðslu á amfetamíni, við húsleit í borginni í fyrradag. Tveir menn voru handteknir vegna málsins og gerði lögreglan kröfu til héraðsdóms um gæsluvarðhald yfir öðrum þeirra. Þeirri kröfu var hafnað. Meira
17. apríl 1999 | Innlendar fréttir | 91 orð | ókeypis

Ekkert athugavert við framboð Eggerts

MIÐSTJÓRN Frjálslynda flokksins hefur samþykkt ályktun þar sem hún segist ekkert telja athugavert við þá ákvörðun kjördæmafélags flokksins á Suðurlandi, að velja Eggert Haukdal í efsta sæti framboðslista flokksins í kjördæminu. Er í ályktuninni minnt sérstaklega á það undirstöðuatriði í reglum réttarríkis, að einstaklingur teljist saklaus uns sekt sé sönnuð. Meira
17. apríl 1999 | Landsbyggðin | 86 orð | ókeypis

Ekki dæmi um slíkt áður

Flateyri-Eftir síðustu óveðurshrinu sem reið yfir Vestfirði og víðar kom í ljós að snjóflóð hafði fallið við Kaldá á Hvilftarströnd. Kunnugir segja að slíkt hafi ekki gerst áður. Hér var um ræða frekar stórt flóð og lokaði það veginum um tíma. Talið er að um krapaflóð hafi verið að ræða, þar sem flóðið féll eftir árfarvegi Kaldár og uppfyrir veg. Meira
17. apríl 1999 | Miðopna | 605 orð | ókeypis

Ekki greint frá ástandinu í Júgóslavíu

"Í MÍNUM augum er NATO á rangri leið. Aðgerðir þeirra eru ekki góðar fyrir neinn, hvorki fyrir Serba, Kosovo-Albana né aðra sem búa í Júgóslavíu. Það er aldrei gott að byrja á að berjast og ég held að þeir hefðu átt að reyna betur að ná lausn áður en hernaðaraðgerðir voru hafnar. Meira
17. apríl 1999 | Innlendar fréttir | 666 orð | ókeypis

Ekki rétt að tekjutengja barnabætur

FINNUR Ingólfsson, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, segir það aldrei hafa verið markmið með tekjutengingu barnabóta að spara fyrir ríkið. Hins vegar hafi mikil kaupmáttaraukning á kjörtímabilinu orðið til þess að æ fleiri fjölskyldur misstu réttinn til barnabóta. Telur hann því að það hafi ekki verið rétt ákvörðun á sínum tíma að tekjutengja bæturnar að fullu. Meira
17. apríl 1999 | Innlendar fréttir | 114 orð | ókeypis

Évgeníj Onegin í bíósal MÍR

KVIKMYNDIN Évgeníj Onegin verður sýnd í bíósal MÍR, Vatnsstíg 10, sunnudaginn 18. apríl kl. 15. Mynd þessi var gerð í Moskvu á sjötta áratugnum og byggð á samnefndri óperu Pjotrs Tsjaíkovskíjs, en efni óperutextans er sótt í sagnaljóð Alexanders Púshkins. Meira
17. apríl 1999 | Innlendar fréttir | 617 orð | ókeypis

Fellst á að Gunnarsstofnun fái íbúðarhúsið

"ÉG vona að við náum samkomulagi um þetta og það stendur ekki á því af minni hálfu að reyna að leiða það fram að Gunnarsstofnun fái íbúðarhúsið og afmarki það pláss til athafna sem hún þarf. Ég hef hins vegar nú þegar gefið fyrirheit um að leigja nýjum ábúendum jörðina til ábúðar, án íbúðarhússins, vegna þess að þeir búa í næsta nágrenni og gætu nýtt jörðina frá sinni eigin jörð, Meira
17. apríl 1999 | Innlendar fréttir | 411 orð | ókeypis

Felur ekki í sér miklar réttarbætur fyrir öryrkja

SAMKVÆMT nýrri reglugerð verður bifreiðastyrkjum til hreyfihamlaðra fjölgað og þeir hækkaðir. Fjölgun styrkjanna nær þó ekki upp í þann fjölda slíkra styrkja sem úthlutað var í upphafi kjörtímabilsins. Garðar Sverrisson varaformaður Öryrkjabandalagsins segir ekki rétt að draga þá ályktun af breytingum ráðherra að hann sé að ná í gegn miklum réttarbótum fyrir öryrkja. Meira
17. apríl 1999 | Innlendar fréttir | 115 orð | ókeypis

Finnsk barnamynd sýnd í Norræna húsinu

KVIKMYNDASÝNING fyrir börn er í Norræna húsinu sunnudaginn 18. apríl kl. 14. Sýnd verður finnska barnamyndin Tiina. Myndin er gerð eftir bókum finnska barnabókahöfundarins Anni Polva. Alls hafa verið gerðir sex þættir sem segja frá Tiinu, uppvexti hennar og daglegu lífi á 6. áratugnum. Myndin er gerð 1991 af finnska sjónvarpinu. Meira
17. apríl 1999 | Innlendar fréttir | 105 orð | ókeypis

FÍ styður Íþróttasamband fatlaðra

NÝLEGA var undirritaður samstarfssamningur milli Íþróttasambands fatlaðra og Flugfélags Íslands um flutning á meðlimum íþróttasambandsins á leiðum Flugfélags Íslands og áheit Flugfélags Íslands til íþróttasambandsins vegna Ólympíuleikanna árið 2000. Meira
17. apríl 1999 | Innlendar fréttir | 332 orð | ókeypis

Fjórtán ára börn sprauta sig með amfetamíni

NEYSLA unglinga á hörðum fíkniefnum hefur aukist frá fyrri hluta síðasta árs samkvæmt upplýsingum Barnaverndarstofu. Neyslan hefur færst til yngri aldurshópa og eru dæmi um að unglingar niður í fjórtán ára aldur sprauti sig með amfetamíni. Einnig virðist sem framboð harðra fíkniefna sé að aukast um þessar mundir. Meira
17. apríl 1999 | Erlendar fréttir | 194 orð | ókeypis

Fjöldi sólkerfa á vetrarbrautinni?

STJÖRNUFRÆÐINGAR telja sig nú í fyrsta sinn geta fært sönnur á að annað sólkerfi en það sem við lifum í sé til. Styrkir þessi uppgötvun málstað þeirra sem leita lífs á öðrum hnöttum og skýtur rótum undir þá kenningu að fjöldi sólkerfa sé til á vetrarbrautinni. Meira
17. apríl 1999 | Innlendar fréttir | 229 orð | ókeypis

Fjölgreind og þróun skólastarfs

DANIEL Gray Wilson og Julie Viens, sem bæði starfa í rannsóknarhópi sem kallaður er Project Zero við Harvard-háskóla, flytja fyrirlestur í boði íslensku kennarafélaganna (FÍL, HÍK og KÍ) og Rannsóknarstofnunar Kennaraháskóla Íslands mánudaginn 19. apríl kl. 16. Fyrirlesturinn nefnist: Fjölgreind og þróun skólastarfs. Meira
17. apríl 1999 | Erlendar fréttir | 95 orð | ókeypis

Flugskeyti hæfa brú í Serbíu

Reuters Flugskeyti hæfa brú í Serbíu ATLANTSHAFSBANDALAGIÐ (NATO) hefur aukið loftárásir sínar á Júgóslavíu og segja talsmenn bandalagsins að það muni ekki gefa þær eftir fyrr en Slobodan Milosevic, forseti Júgóslavíu, dregur hersveitir sínar til baka frá Kosovo og leyfir íbúum héraðsins að snúa aftur til síns heima. Meira
17. apríl 1999 | Akureyri og nágrenni | 54 orð | ókeypis

Flutningabíll valt

FLUTNINGABÍLL valt austanmegin í Víkurskarði í gærdag en bílstjórinn slapp ómeiddur úr veltunni. Stórhríð var í Víkurskarði og sá vart handa skil. Tæki Vegagerðarinnar, veghefill og öflugur snjóbíll, voru notuð til að rétta bílinn við. Þæfingsfærð var yfir skarðið í gærdag fyrir vel útbúna bíla, en smábílar komust hvorki lönd né strönd. Meira
17. apríl 1999 | Erlendar fréttir | 146 orð | ókeypis

Formaður RPR segir af sér

PHILIPPE Seguin, formaður RPR, flokks ný-gaullista í Frakklandi, sagði af sér embætti í gær. Hann mun því ekki leiða framboðslista Ný-gaullista í kosningum til Evrópuþingsins í júní nk. Seguin var í fararbroddi hreyfingarinnar gegn Maastricht- samningnum fyrir þjóðaratkvæðagreiðsluna um samninginn í Frakklandi árið 1992. Meira
17. apríl 1999 | Innlendar fréttir | 236 orð | ókeypis

Frumsýning á Mitsubishi Space Star

MITSUBISHI Space Star verður kynntur á bílasýningu í Heklu um helgina. Opið verður frá kl. 12­17 á laugardag og 13­17 á sunnudag. Hér er um að ræða nýjan fimm manna fjölskyldubíl frá Mitsubishi. Þessi bíll er heldur styttri en Lancer skutbíll en innra rými hans er hins vegar mun meira. Það stafar af meiri hæð og breidd. Meira
17. apríl 1999 | Innlendar fréttir | 67 orð | ókeypis

Fullorðinsmót Hellis

TAFLFÉLAGIÐ Hellir hefur nú hleypt af stokkunum nýjum þætti í starfsemi félagins. Boðið er upp á skákmót fyrir skákmenn 25 ára og eldri. Fjórða fullorðinsmót Hellis verður haldið mánudaginn 19. apríl kl. 20. Teflt verður í Hellisheimilinu, Þönglabakka 1, Mjódd. Tefldar verða 7 skákir eftir Monrad-kerfi. Tefldar verða 10 mínútna skákir. Engin þátttökugjöld. Meira
17. apríl 1999 | Innlendar fréttir | 42 orð | ókeypis

Fundar með samtökum '78

FRAMBJÓÐENDUR Samfylkingarinnar, þau Þórunn Sveinbjarnardóttir, sem skipar 4. sæti listans á Reykjanesi og Heimir Már Pétursson, sem skipar 11. sæti listans í Reykjavík, halda fund hjá Samtökunum '78 kl. 14 í dag í húsakynnum Samtakanna að Laugavegi 3. Meira
17. apríl 1999 | Innlendar fréttir | 44 orð | ókeypis

Fundur með framsóknarmönnum

KRISTINN H. Gunnarsson og aðrir frambjóðendur framsóknarflokksins í Vestfjarðakjördæmi halda opinn fund á Fagrahvammi, Örlygshöfn, kl. 13. í dag. Á morgun halda þeir fund í félagsheimilinu Matborg, Patreksfirði, kl. 20.30 og á mánudag halda þeir fund í Finnabæ, Bolungarvík, kl. 20.30. Meira
17. apríl 1999 | Akureyri og nágrenni | 184 orð | ókeypis

Gagnalind afhendir notendaleyfi á SÖGU

GAGNALIND, sem er hugbúnaðarfyrirtæki afhenti nýlega Háskólanum á Akureyri notendaleyfi að sjúkraskrárkerfinu SÖGU. SAGA er nú í notkun á yfir 20 stöðum á landinu, bæði á sjúkrahúsum og heilsugæslustöðvum. Kerfið er í stöðugri þróun og má nefna að vinna við aðlögun að sjúkrahússumhverfi er í gangi. Meira
17. apríl 1999 | Akureyri og nágrenni | 60 orð | ókeypis

Gítartónleikar

HANNES Þ. Guðrúnarson heldur gítartónleika í kapellu Akureyrarkirkju á sunnudag, 18. apríl, kl. 17. Flutt verður tónlist frá endurreisnar- og barokktímanum. Hannes lauk burtfararprófi frá Tónskóla Sigursveins og stundaði framhaldsnám í einleik og kammertónlist við Tónlistarháskólann í Bergen og starfaði um tíma sem gítarkennari og tónlistarmaður í Vestur-Noregi. Meira
17. apríl 1999 | Landsbyggðin | 58 orð | ókeypis

Gler sett í stöðvarhús

Svartsengi-Eymundur Þorsteinsson smiður speglast í gleri sem hann er að setja í glugga í stöðvarhúsi Orkuvers 5 sem Hitaveita Suðurnesja er að byggja við Svartsengi. Stöðvarhúsið hefur verið reist og klætt að utan og vinna við uppsetningu vélbúnaðar er hafin. Hinn 8. september nk. er áætlað að hefja raforkuframleiðslu í orkuverinu. Meira
17. apríl 1999 | Innlendar fréttir | 129 orð | ókeypis

Halldór á Norðurlandi eystra

HALLDÓR Ásgrímsson, formaður Framsóknarflokksins, heldur fundi á Norðurlandi eystra um helgina. Í dag, laugardag, verður hann á Fiðlaranum, Skipagötu 14 á Akureyri, og ávarpar gesti um kl. 16. Frambjóðendur flokksins í kjördæminu halda einnig erindi og boðið verður upp á kaffi og skemmtiatriði. Meira
17. apríl 1999 | Innlendar fréttir | 110 orð | ókeypis

Harpa styrkir íþróttastarf ÍBV

NÝVERIÐ var undirritaður samningur milli málningarverksmiðjunnar Hörpu hf. og ÍBV um fjárhagsstuðning við íþróttastarf í Vestmannaeyjum. "Um árabil hefur markaðsstaða Hörpu verið sterk í Eyjum og telja forráðamenn málningarverksmiðjunnar því að Vestmannaeyingar verðskuldi stuðning fyrirtækisins við öflugt íþróttastarf í bænum. Meira
17. apríl 1999 | Innlendar fréttir | 42 orð | ókeypis

Háskólabíó endursýnir þrjár myndir í 1 viku

HÁSKÓLABÍÓ tekur til sýningar þrjár myndir til endursýningar vikuna 16. til 23. apríl. Þetta verða allra síðustu sýningar á þessum verðlaunamyndum. Myndirnir eru eftirfarandi: Elísabet með Óskarsverðlaunahafanum Cate Blanchett í aðalhlutverki, Veislan og Björgun óbreytts Ryans. Meira
17. apríl 1999 | Landsbyggðin | 232 orð | ókeypis

Heiðar Davíð Bragason kjörinn íþróttamaður USAH

Blönduósi-Ungmennasamband A-Húnvetninga (USAH) hélt ársþing sitt um helgina. Kylfingurinn Heiðar Davíð Bragason í golfklúbbnum Ósi var kjörinn íþóttamaður USAH árið 1998. Meira
17. apríl 1999 | Innlendar fréttir | 48 orð | ókeypis

Helgileikur um sköpunarsöguna

FURÐULEIKHÚSIÐ hefur að undanförnu sýnt helgileik um sköpunarsöguna víða um land og í gær fylgdust börn úr 1.-4. bekk Austurbæjarskóla með leikritinu í Hallgrímskirkju. Jón Dalbú Hróbjartsson, sóknarprestur, segir að um sé að ræða samvinnuverkefni kirkju og skóla, þar sem sköpunarsagan sé umfjöllunarefnið. Meira
17. apríl 1999 | Landsbyggðin | 164 orð | ókeypis

Húsvíkingar ánægðir með heilsugæsluna

Húsavík-Heilsugæslustöðin á Húsavík mun vera elsta heilsugæslustöðin á landinu, sem veitir nokkuð alhliða þjónustu. Þar eru starfandi fjórir læknar og svo koma til stöðvarinnar öðru hverju sérfræðingar til að veita sérfræðiþjónustu og er það t.d. Meira
17. apríl 1999 | Erlendar fréttir | 764 orð | ókeypis

Hvað tekur við, herra Milosevic?

Hvað tekur við, herra Milosevic? Þann 19. október 1998 birtist í serbneska vikuritinu Evropljanin grein eftir ritstjóra þess, Slavko Curuvija og Aleksandar Tijanic. Í greininni voru Slobodan Milosevic og undirsátar hans harðlega gagnrýndir fyrir kúgun á serbnesku þjóðinni. Meira
17. apríl 1999 | Erlendar fréttir | 389 orð | ókeypis

Hvergi banginn við skoðanakannanir

DAN Quayle, fyrrverandi varaforseti Bandaríkjanna, tilkynnti á miðvikudag, að hann ætlaði að keppa eftir útnefningu Repúblikanaflokksins sem forsetaframbjóðandi á næsta ári. "Ég er kominn heim til að lýsa yfir, að ég ætla að leita eftir og vinna útnefninguna," sagði Quayle í heimabæ sínum, Huntington í Indiana, og sagðist hvorki hafa áhyggjur af skoðanakönnunum né stóru körlunum, Meira
17. apríl 1999 | Innlendar fréttir | 161 orð | ókeypis

Kennir í Ártúnsskóla

Í BAKSÍÐUFRÉTT í gær um launamál kennara er ranglega sagt að Helga Guðfinna Hallsdóttir sé kennari í Árbæjarskóla. Hún er kennari í Ártúnsskóla eins og raunar kemur fram í viðtali við hana í miðopnu blaðsins. Meira
17. apríl 1999 | Akureyri og nágrenni | 174 orð | ókeypis

Kirkjustarf

AKUREYRARKIRKJA: Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11 á morgun, sunnudag. Vorhátíð sunnudagaskólans, afa- og ömmudagur. Biblíulestur í Safnaðarheimili kl. 20.20 á mánudagskvöld í umsjá sr. Guðmundar Guðmundssonar. Morgunbæn í Akureyrarkirkju kl. 9 á þriðjudagsmorgun. Mömmumorgunn í Safnaðarheimili kl. 10 til 12 á miðvikudag. Meira
17. apríl 1999 | Innlendar fréttir | 199 orð | ókeypis

Knörrinn Íslendingur verður í forystu

ALLT bendir nú til þess að víkingaskipinu Íslendingi verði siglt til Nýfundnalands í tengslum við 1.000 ára landafundaafmælið. Verið er að vinna að áætlun skipsins með tímasetningar og áfangastaði í huga og gangi sú skipulagning eftir mun skipið sigla vestur um haf. Meira
17. apríl 1999 | Innlendar fréttir | 37 orð | ókeypis

Kosningaskrifstofa Frjálslyndra

FRJÁLSLYNDI flokkurinn hefur opnað kosningaskrifstofu á Ísafirði á Mjallargötu 5. Í fréttatilkynningu frá flokknum segir að skrifstofan verði miðstöð kosningaundirbúnings fram á kjördag, 8. maí nk., og að þangað megi senda tilkynningar, símbréf og fyrirspurnir. Meira
17. apríl 1999 | Innlendar fréttir | 44 orð | ókeypis

Kviknaði í bíl

Morgunblaðið/Gunnar Svanberg ELDUR kom upp í VW Golf við Ráðhúsið í Reykjavík á fjórða tímanum í gær. Að sögn lögreglu er talið að um sjálfíkveikju hafi verið að ræða. Bíllinn var fluttur á brott með dráttarbíl og er hann talinn ónýtur. Meira
17. apríl 1999 | Landsbyggðin | 81 orð | ókeypis

Leirbakstrar á handverkssýningu

Búðardal-Trésmiðjan Megin í Búðardal tekur þátt í handverkssýningu sem haldin verður í Laugardalshöllinni í Reykjavík og opnuð verður 22. apríl. Þar verður Megin með sýningarbás og verða til sýnis leirbakstrar sem fyrirtækið framleiðir. Meira
17. apríl 1999 | Innlendar fréttir | 720 orð | ókeypis

Lengi haft faglega forystu

Í erindi sem Jón Baldursson yfirlæknir hélt fyrir skömmu kom fram að hlutverk Sjúkrahúss Reykjavíkur í bráðaþjónustu er mjög víðtækt. Sjúkrahúsið veitir viðtæka þjónustu innan veggja sjúkrahússins og utan þess. Það tekur þátt í menntun, fræðslustarfsemi, rannsóknum og forvörnum í slysa- og bráðalæknisfræði. Meira
17. apríl 1999 | Landsbyggðin | 144 orð | ókeypis

Lionsmenn í Ólafsvík gefa kvikmyndasýningarvél

Ólafsvík-Á sunnudagskvöld kl. 21 mun Lionsklúbbur Ólafsvíkur afhenda félagsheimilinu á Klifi formlega að gjöf vélar til að sýna kvikmyndir, en kvikmyndasýningar hafa legið niðri í Ólafsvík um árabil, eða síðan gamla félagsheimilið í gilinu var og hét. Minnast margir þeirra daga með gleði, er Ottó heitinn Árnason stjórnaði þar kvikmyndasýningum um árabil. Meira
17. apríl 1999 | Landsbyggðin | 169 orð | ókeypis

Loftorka vann firmakeppni í boccia

Borgarnesi-Íþróttafélagið Kveldúlfur í Borgarnesi hélt í fjórða sinn firmakeppni í boccia fyrir skömmu. Fyrsta keppnin fór fram 1996 og mættu þá fjögur lið til keppni. Sigurvegari varð lið Sambýlisins í Borgarnesi. Árið 1997 kepptu 12 lið og þá vann lið Vegagerðarinnar í Borgarnesi. Meira
17. apríl 1999 | Innlendar fréttir | 95 orð | ókeypis

Matvæli handa flóttafólkinu

RAUÐI kross Íslands gengst fyrir matarsöfnun fyrir flóttafólkið í Kosovo um helgina í samvinnu við útvarpsstöðina Létt 96,7, Hagkaup, Íslandspóst og Samskip. Í fréttatilkynningu segir: "Almenningi gefst þá kostur á að kaupa sérmerkta matarpakka Rauða krossins í Hagkaup í Skeifunni fyrir aðeins 500 kr. og fer hver kaupandi með sinn pakka í merktan gám fyrir utan verslunina. Meira
17. apríl 1999 | Innlendar fréttir | 195 orð | ókeypis

Málþing um stefnumótun til að efla hreyfingu allra til heilsubótar

GRÆNI lífseðillinn og nethópur Evrópusamtarfs um hreyfingu fyrir alla halda málþing mánudaginn 19. apríl nk. kl.10­13.15 í fundarsal Íþróttamiðstöðvarinnar í Laugardal. Á málþinginu verður rætt um leiðir að framtíðarskipulagi um eflingu hreyfingar almennings í heilsubótaskyni. Meira
17. apríl 1999 | Landsbyggðin | 135 orð | ókeypis

Menntamálaráðherra húsvitjar í Snæfellsbæ

Menntamálaráðherra húsvitjar í Snæfellsbæ Ólafsvík-Björn Bjarnason menntamálaráðherra vitjaði grunnskólanna þriggja í Snæfellsbæ í vikubyrjun. Ráðherann skoðaði húsakynni og ræddi við starfsfólk og nemendur. Meira
17. apríl 1999 | Miðopna | 344 orð | ókeypis

NATO valdi verstu leiðina

"ÉG HEF orðið fyrir miklum vonbrigðum með aðgerðir NATO. Það voru stór mistök hjá þeim að hefja loftárásir á Júgóslavíu. Þeir völdu verstu leiðina og fyrir það líður saklaust fólk. Loftárásir eru einnig slæmar fyrir NATO að því leyti að serbneska þjóðin sameinast að baki Milosevic. Meira
17. apríl 1999 | Innlendar fréttir | 415 orð | ókeypis

Niðurstaða lögmannsréttar felld úr gildi

HÆSTIRÉTTUR í Noregi felldi í gær úr gildi niðurstöðu lögmannsréttar í svonefndu Sigurðarmáli. Það þýðir að ákæruvaldið þarf að höfða mál á nýjan leik fyrir lögmannsréttinum vilji það halda málinu til streitu. Meira
17. apríl 1999 | Innlendar fréttir | 254 orð | ókeypis

Njóti forgangs umfram lækkun skattprósentu

FRAMSÓKNARFLOKKURINN hefur lagt fram hugmyndir um svonefnt "barnakort" sem öll börn skuli fá við fæðingu. Í því felst að hluti barnabóta verði án tekjutengingar að því sem nemur um 30.000 krónum á ári. Kortið geti síðan nýst foreldrum "til skattalækkunar eða greiðslu frá ríkinu," segir í stefnuskránni. Meira
17. apríl 1999 | Innlendar fréttir | 137 orð | ókeypis

Nýtt hafrannsóknaskip sjósett í Chile

NÝTT rannsóknaskip Hafrannsóknastofnunar verður sjósett í Asmar-skipasmíðastöðinni í Chile í dag með viðhöfn, þar sem m.a. verða viðstaddir Jóhann Sigurjónsson, forstjóri Hafrannsóknastofnunnar, og Þorsteinn Pálsson, sjávarútvegsráðherra. Áætlað er að Hafrannsóknastofnun fái skipið afhent í september. Meira
17. apríl 1999 | Innlendar fréttir | 484 orð | ókeypis

Nýtt landsfélag verður stofnað í haust

STJÓRNIR og fulltrúaráðsfundir Landsbjargar, landssambands björgunarsveita og Slysavarnafélags Íslands hafa náð samkomulagi um sameiningu félaganna í einu landsfélagi. Stjórnendur félaganna undirrituðu samkomulag um sameininguna um borð í Sæbjörgu, skipi Slysavarnaskóla sjómanna í gær og verður tillaga að sameiningu lögð fyrir landsþing félaganna 29. maí næstkomandi. Nýja félagið hefur störf 1. Meira
17. apríl 1999 | Innlendar fréttir | 61 orð | ókeypis

Opnar skrifstofu á Akureyri

SJÁLFSTÆÐISFLOKKURINN á Norðurlandi eystra opnaði kosningaskrifstofu á Akureyri um síðustu helgi í húsakynnum flokksins við Mýrarveg. Þar voru meðal annarra Nína Þórðardóttir, eiginkona Tómasar Inga Olrich, Tómas Ingi, sem skipar annað sæti framboðslista flokksins í kjördæminu, Ásgeir Logi Ásgeirsson, sem skipar 4. Meira
17. apríl 1999 | Innlendar fréttir | 27 orð | ókeypis

Opnar skrifstofu á Suðurlandi

Frjálslyndi flokkurinn Opnar skrifstofu á Suðurlandi FRJÁLSLYNDI flokkurinn á Suðurlandi opnar kosningaskrifstofu að Eyrarvegi 25, Selfossi kl. 20.30 í kvöld, laugardagskvöld. Boðið verður upp á kaffi og meðlæti. Meira
17. apríl 1999 | Innlendar fréttir | 74 orð | ókeypis

Opnar tvær skrifstofur um helgina

SAMFYLKINGIN opnar tvær kosningaskrifstofur um helgina. Annars vegar opnar hún skrifstofu að Hafnarbraut 7, við hliðina á Klemmunni, á Dalvík kl. 14 í dag. Skrifstofan verður síðan opin frá kl. 20 til 22 á virkum dögum og 10 til 16 um helgar. Þá opnar Samfylkingin skrifstofu í húsnæði Kaupfélagsins við Selvogsbraut í Þorlákshöfn kl. 16 í dag. Meira
17. apríl 1999 | Innlendar fréttir | 70 orð | ókeypis

Opnun kosningaskrifstofu

FÉLAG sjálfstæðismanna í Langholtshverfi opnar kosningaskrifstofu að Langholtsvegi 84 (áður Holts Apótek) laugaraginn 17. apríl kl. 16. Frambjóðendur Sjálfstæðisflokksins munu mæta á svæðið og ræða málin en einnig verður boðið upp á skemmtilega og fjölbreytta dagskrá fyrir börn sem fullorðna. Kosningaskrifstofan verður opin alla virka daga frá kl. 16 til 22 og um helgar frá kl. Meira
17. apríl 1999 | Innlendar fréttir | 178 orð | ókeypis

Orkuveitan með ráðgjöf á Byggingardögum '99

Á SÝNINGARBÁS Orkuveitu Reykjavíkur á sýningunni Byggingardagar '99, sem haldin er í Laugardalshöllinni nú um helgina, leitast fyrirtækið við að veita viðskiptavinum sínum sem gleggstar upplýsingar um framleiðsluvörur sínar; raforku og hitaorku. Meira
17. apríl 1999 | Erlendar fréttir | 90 orð | ókeypis

Pilla fyrir karla

BREZKIR vísindamenn hafa tilkynnt að þeir hafi komizt skrefi nær því að framleiða getnaðarvarnarpillu fyrir karlmenn. Reyndar er ekki bara um pillu að ræða heldur og plástur. Það eru vísindamenn í Manchester, sem hafa gert tilraunir á körlum með notkun kvenhormónsins prógesterón í pillu og karlhormónsins testósterón í plástri á handlegg. Meira
17. apríl 1999 | Erlendar fréttir | 287 orð | ókeypis

Salmond tekur vel í stjórnarsamstarf með frjálslyndum

ALEX Salmond, leiðtogi Skoska þjóðarflokksins (SNP), tók í gær vel í hugmyndir Frjálslynda demókrataflokksins um stjórnarsamstarf eftir kosningar á skoskt heimastjórnarþing sem fram fara 6. maí næstkomandi. Meira
17. apríl 1999 | Innlendar fréttir | 24 orð | ókeypis

Samfylkingin á Hótel Héraði

Samfylkingin á Hótel Héraði MARGRÉT Frímannsdóttir oddviti lista Samfylkingarinnar í Suðurlandskjördæmi heldur fund á Hótel Héraði kl. 15 á sunnudag ásamt öðrum frambjóðendum flokksins. Meira
17. apríl 1999 | Innlendar fréttir | 169 orð | ókeypis

Samtök 30 björgunarsveita

LANDSBJÖRG, landssamband björgunarsveita, eru samtök 30 björgunarsveita, sem urðu til árið 1991 með sameiningu Landssambands hjálparsveita skáta og Landssambands flugbjörgunarsveita. Björgunarfélag Vestmannaeyja er elst aðildarsveita Landsbjargar og elsta björgunarsveit landsins en það var stofnað 1918. Meira
17. apríl 1999 | Innlendar fréttir | 59 orð | ókeypis

Sauðburður í Húsdýragarðinum

ÆRIN Gletta, sem er fjögurra vetra, bar 9. apríl sl. tveimur hvítum fallegum lömbum, hrút og gimbur. Faðirinn er hrúturinn Þorri, fjögurra vetra. Fyrsta hrútlamb að vori er kallað lambakóngur og fyrsta gimbrin lambadrottning. Núna eru bæði komin fyrstu lömb og fyrstu kiðlingar ársins. Áhugasamir eru hvattir til að líta í heimsókn í Fjölskyldu- og húsdýragarðinn. Meira
17. apríl 1999 | Innlendar fréttir | 389 orð | ókeypis

Sá jörðina koma á móti mér

"ÞAÐ ER ekki spurning, beltið bjargaði mér," sagði Gunnþór Kristjánsson bílstjóri á Akureyri sem heldur betur komst í hann krappan í fyrrinótt þegar vöruflutningabíll með tengivagni sem hann ók fór út af veginum í beyjunni skömmu áður en komið er að Húnaveri, svonefndu Svartárhorni, og hrapaði hann niður að ánni allt að 30 metra. Meira
17. apríl 1999 | Erlendar fréttir | 204 orð | ókeypis

Serbi segist hafa verið æskuást Albright

LJUTKO Popic sagði í samtali við blaðamann á grísku tímariti á Kýpur í vikunni að hann hefði verið æskuást Madeleine Albright, utanríkisráðherra Bandaríkjanna. Hann sagði fjölskyldu Albright, sem er af tékknesku bergi brotin, hafa fengið húsaskjól á heimili foreldra hans í Júgóslavíu í seinni heimsstyrjöldinni, er þau voru á flótta undan nasistum. Meira
17. apríl 1999 | Innlendar fréttir | 232 orð | ókeypis

Skilafrestur framlengdur

VARÐBERG, félag ungra áhugamanna um vestræna samvinnu, ákvað í vor að efna til ritgerðasamkeppni fyrir ungt fólk í tilefni af því að nú eru 50 ár liðin frá stofnun Atlantshafsbandalagsins. Ákveðið hefur verið að framlengja skilafrest í samkeppninni til 10. maí nk. en úrslit munu liggja fyrir síðar í þeim mánuði. Meira
17. apríl 1999 | Innlendar fréttir | 72 orð | ókeypis

Slysavarnafélagið og Landsbjörg sameinuð

SAMKOMULAG var undirritað í gær um sameiningu Landsbjargar, landssambands björgunarsveita, og Slysavarnafélags Íslands. Gert er ráð fyrir að nýja félagið hefji störf 1. júlí nk. en stofnþing þess verður haldið 2. október. Meira
17. apríl 1999 | Innlendar fréttir | 283 orð | ókeypis

Spurning hvaða íþróttir eigi að styrkja

"FRAMTÍÐ Styrktarsjóðs SÍB, sem samið var um í síðustu kjarasamningum, er í uppnámi vegna túlkunar samninganefndar bankanna á hlutverki sjóðsins," segir í frétt í SÍB- blaðinu, málgagni Sambands íslenskra bankamanna. Friðbert Traustason, formaður SÍB, sagði í samtali við Morgunblaðið að samninganefnd bankanna vildi ætla sjóðnum stærra hlutverk en bankamenn vildu sætta sig við. Meira
17. apríl 1999 | Innlendar fréttir | 150 orð | ókeypis

Stefnt að sameiningu Gunnvarar og Íshúsfélagsins

ÍSLANDSBANKI hf., sem keypti þriðjung hlutabréfa í Gunnvöru hf. á Ísafirði af Þórði Júlíussyni og Báru Hjaltadóttur, hefur selt bréfin aftur til nýstofnaðs eignarhaldsfélags. Eigendur eignarhaldsfélagsins eru Guðni G. Jóhannesson, Vignir Jónsson, Kristján G. Jóhannsson og Jón Benjamín Oddsson. Þeir eiga jafnan hlut í Gunnvöru. Meira
17. apríl 1999 | Erlendar fréttir | 251 orð | ókeypis

Stjórnin styrkir stöðu sína

STJÓRNARFLOKKARNIR á Indlandi styrktu stöðu sína í gær þegar fyrrverandi samstarfsflokkur þeirra lofaði að styðja þá í atkvæðagreiðslu, sem fram fer á þinginu í dag og gæti orðið minnihlutastjórninni að falli. Talað var að stjórnina vantaði aðeins eitt atkvæði til að halda velli. Meira
17. apríl 1999 | Innlendar fréttir | 79 orð | ókeypis

Stjórnmálafundur um fiskveiðistjórnun

ÁHUGAHÓPUR um auðlindir í almannaþágu boðar til stjórnmálafundar um fiskveiðistjórnun miðvikudaginn 21. apríl kl. 20.30 í sal 3 í Háskólabíói. Í fréttatilkynningu frá hópnum segir að fulltrúar þeirra stjórnmálaflokka og samtaka sem bjóða fram til Alþingis í vor muni greina frá stefnu flokkanna í fiskveiðistjórnun, einkum með tilliti til hugsanlegra breytinga, Meira
17. apríl 1999 | Innlendar fréttir | 85 orð | ókeypis

Tíðir þjófnaðir í Reykjavík í gær

TÖLUVERT var um innbrot og þjófnaði í höfuðborginni í gær. Tilkynnt var um innbrot á einkaheimili í Stórholti um klukkan 13. Þaðan höfðu þjófar haft skartgripi, sem metnir eru á hálfa milljón króna, á brott með sér. Í gærmorgun var spilakassi í Múlakaffi spenntur upp og stolið úr honum 91 þúsund krónum. Meira
17. apríl 1999 | Innlendar fréttir | 446 orð | ókeypis

Tæknilega mögulegt að flytja flugvöllinn í Engey

ENGIR tæknilegir þættir koma í veg fyrir að mögulegt sé að byggja flugvöll í Engey. Þetta kom fram í viðtali Morgunblaðsins við Friðrik Hansen Guðmundsson verkfræðing, sem kannað hefur þann möguleika að gera flugvöll í eyjunni, en hann sagði að verkefnið yrði af svipaðri stærðargráðu og gerð flugvallar út í Skerjafirði. Meira
17. apríl 1999 | Innlendar fréttir | 198 orð | ókeypis

Um 90 björgunarsveitir um allt land

SLYSAVARNAFÉLAG Íslands var stofnað 29. janúar 1928. Félagið varð landssamtök strax á fyrsta ári þegar fyrstu deildir og björgunarsveitir þess voru stofnaðar úti um landið. Frá upphafi var sjóbjörgun brýnasta verkefni félagsins en björgun inn til landsins hefur einnig farið vaxandi á seinni árum. Um og eftir 1965 efldust björgunarsveitir félagsins og eru þær nú 90 talsins. Meira
17. apríl 1999 | Innlendar fréttir | 295 orð | ókeypis

Upphaf Ynglingasögu Heimskringlu á saurblaði

VIÐ hönnun á nýja íslenska vegabréfinu er leitast við að túlka heimsmynd Íslendinga með hliðsjón af tímum landafundanna. Ríkislögreglustjóri byrjar að gefa út vegabréfin 1. júní. Vegabréfið er hannað af Kristínu Þorkelsdóttur og Herði Daníelssyni hjá hönnunarstofunni Aukningu ehf. Meira
17. apríl 1999 | Erlendar fréttir | 1659 orð | ókeypis

Verðum að skapa nýja sýn fyrir Balkanskaga

Gregory Schulte æðsti ráðgjafi Þjóðaröryggisráðs Bandaríkjanna í málefnum Kosovo Verðum að skapa nýja sýn fyrir Balkanskaga Samstaða NATO-ríkjanna er sterk í Kosovo- deilunni og það er miklu fremar Slobodan Milosevic sem hefur misreiknað stöðuna, segir Greg Schulte, Meira
17. apríl 1999 | Landsbyggðin | 157 orð | ókeypis

Verklokasamningur undirritaður

Hvammstanga-Heilbrigðisráðherra, Ingibjörg Pálmadóttir, kom á Heilbrigðisstofnun Hvammstanga í vikunni ásamt Baldri Ólafssyni frá byggingardeild ráðuneytisins. Tilefni af komu ráðherra var að undirrita samning um lokafrágang nýbyggingar sjúkrahússins. Framkvæmdir við nýbygginguna hófust árið 1992 og nú skal verkinu lokið árið 2000. Meira
17. apríl 1999 | Innlendar fréttir | 76 orð | ókeypis

Viðræður um nýtt samstarf

BORGARBYGGÐARLISTINN hefur boðið fulltrúum Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks til viðræðna um myndun nýrrar bæjarstjórnar í Borgarbyggð seinnipartinn í dag. Upp úr samstarfi framsóknarmanna og sjálfstæðismanna slitnaði í fyrradag og jafnframt var Óla Jóni Gunnarssyni bæjarstjóra sagt upp störfum. Meira
17. apríl 1999 | Miðopna | 873 orð | ókeypis

"Vil að sannleikurinn komi fram"

DANA Garovich kom til Íslands fyrir tíu árum sem ferðamaður en hefur verið búsett hér ásamt fjölskyldu sinni síðan þá. Hún er reið út í Atlantshafsbandalagið fyrir aðgerðir þess og segir þær bitna á óbreyttum borgurum Júgóslavíu, þar með talið íbúum Kosovo en sérstaklega íbúum Serbíu. "NATO ræðst á sjálfstætt land og vesturveldin halda uppi stöðugum áróðri gegn Serbum. Meira
17. apríl 1999 | Erlendar fréttir | 211 orð | ókeypis

Vilja Milosevic frá völdum

RÁÐAMENN frá Króatíu og Búlgaríu hörmuðu þann skaða sem átökin í Kosovo hafa haft á lönd þeirra og kröfðust þess að Slobodan Milosevic, forseti Júgóslavíu, yrði vikið úr embætti. Alexander Bozhkov, aðstoðarforsætisráðherra Búlgaríu, sagði á ráðstefnu um bankamál í Lundúnum að Búlgaría myndi að öllum líkindum hljóta töluvert tjón af völdum átakanna. Meira
17. apríl 1999 | Innlendar fréttir | 177 orð | ókeypis

Vilja skýrar reglur í eineltismálum

NOKKRIR foreldrar tóku sig saman á Egilsstöðum og boðuðu til fundar um eineltismál á Hótel Héraði. Tilgangur fundarins var að vekja athygli á einelti og koma þeirri umræðu inn í samfélagið auk þess að vera stuðningur við skólann. Meira
17. apríl 1999 | Erlendar fréttir | 800 orð | ókeypis

Vill fá að kalla út allt að 33.000 varaliðsmenn STEFNAN

BANDARÍSKA varnarmálaráðuneytið hyggst óska eftir heimild Bills Clintons Bandaríkjaforseta til að kalla út allt að 33.000 varaliðsmenn og þjóðvarðliða til að herða árásirnar á Júgóslavíu, að því er The New York Times hafði eftir heimildarmönnum sínum í gær. Meira
17. apríl 1999 | Innlendar fréttir | 341 orð | ókeypis

Víða ekki hægt að standa við tímamörk

HJÁ mörgum sveitarfélögum sem enn eiga eftir að koma frárennslismálum sínum í lag standa nú yfir forathuganir og hönnunarvinna á mannvirkjum. Ljóst er að mörg þeirra munu ekki geta staðið við tímamörk sem lög kveða á um vegna mikils kostnaðar við framkvæmdirnar, en mengunarvarnareglugerð kveður á um að öll sveitarfélög eigi að hafa lokið þessum framkvæmdum fyrir árslok 2005. Meira
17. apríl 1999 | Innlendar fréttir | 274 orð | ókeypis

Víkingar bæta við knattspyrnuvelli í Fossvogi

FORRÁÐAMENN Knattspyrnufélagsins Víkings hyggjast hefjast handa á næstunni við gerð nýs knattspyrnuvallar í Fossvogsdal. Þeir eru ánægðir með það samkomulag sem bæjaryfirvöld í Kópavogi og Reykjavíkurborg hafa náð um aukið land fyrir félagið í Fossvogi. Forráðamenn Handknattleiksfélags Kópavogs telja hins vegar að framtíðarlausn sé ekki fundin á landrými fyrir félagið. Meira
17. apríl 1999 | Innlendar fréttir | 153 orð | ókeypis

Vorfagnaður Þýsk-íslenska vinafélagsins

FÉLAGAR í Þýsk-íslenska vinafélaginu á Suðurlandi hittast einu sinni í mánuði yfir vetrartímann, skeggræða og skoða þýsk myndbönd af ýmsum toga sem sendiráð Þýskalands leggur til. Hápunktur vetrarstarfsins er vorfagnaður sem í þetta sinn er haldinn í Básnum í Ölfusi, laugardagskvöldið 24. apríl. Meira
17. apríl 1999 | Erlendar fréttir | 286 orð | ókeypis

Þungavigtarmenn skipist í framkvæmdastjórnina

LEIÐTOGAR Evrópusambandsríkjanna fimmtán lýstu því yfir á miðvikudagskvöld, að þeir vildu sjá nýja framkvæmdastjórn sambandsins skipaða í ágúst nk., og þeir vonuðust til að hinir nýju meðlimir hennar, sem taka munu við af framkvæmdastjórn Jacques Santers sem sagði af sér vegna spillingarmála, verði þungavigtarmenn sem séu færir um að gera þessa lykilstofnun ESB sterkari, Meira
17. apríl 1999 | Innlendar fréttir | 426 orð | ókeypis

Ævintýralegar hópferðir í boði

MÖRG foreldrafélög og grunnskólar í Reykjavík skipuleggja skemmtiferðalög og dagskrár þriðjudaginn 27. apríl en þann dag lýkur samræmdum prófum í grunnskólum landsins. Tilgangurinn er að draga úr því að ungmennin safnist saman í miðborginni eins og mörg undanfarin ár. Anna Sigríður Pétursdóttir, aðstoðarskólastjóri Breiðholtsskóla sagði góðan undirbúning í gangi fyrir sinn skóla. Meira

Ritstjórnargreinar

17. apríl 1999 | Staksteinar | 292 orð | ókeypis

"Hrapalleg" frammistaða

HJÖRLEIFUR Guttormsson alþingismaður birtir pistil á vefsíðu sinni, þar sem hann fjallar um "hrapalleg mistök ríkisstjórnarinnar" í umhverfismálum. ÞINGMAÐURINN segir m.a.: "Kjörtímabilið sem nú er á enda hefur verið nær samfelld raunasaga í umhverfismálum. Meira
17. apríl 1999 | Leiðarar | 758 orð | ókeypis

MÁLEFNALEGAR UMRÆÐUR UM FISKVEIÐIMÁL

KÁRI Arnór Kárason, stjórnarformaður Samherja hf., gerði fiskveiðistjórnarkerfið og umræður um það, að einu helzta umfjöllunarefni sínu á aðalfundi Samherja hf. sl. mánudag. Því ber að fagna að forsvarsmenn sjávarútvegsfyrirtækja taki þessi mikilvægu mál til meðferðar á aðalfundum fyrirtækjanna. Meira

Menning

17. apríl 1999 | Fólk í fréttum | 45 orð | ókeypis

5 ættliðir og 88 ára afmælisbarn

5 ættliðir og 88 ára afmælisbarn Í TILEFNI 88 ára afmælis Lydíu Pálsdóttur, ekkju Guðmundar Einarssonar frá Miðdal, komu saman fimm ættliðir. Frá vinstri: Einar Guðmundsson, Lydía Pálsdóttir, Jakob Z.S. Baldvinsson sem fæddist 8. desember 1998, Sif Heiða Guðmundsdóttir, Silja Hanna Guðmundsdóttir og Guðmundur Einarsson. Meira
17. apríl 1999 | Fólk í fréttum | 195 orð | ókeypis

Almenningur og dómnefnd sammála um valið

Á FIMMTUDAGSKVÖLDIÐ fór keppnin ungfrú Reykjavík fram og er þar með öllum sex forkeppnunum fyrir ungfrú Ísland sem fram fer 21. maí næstkomandi lokið. Keppnin sem haldin var á Broadway var hin glæsilegasta enda fegurstu fljóð borgarinnar þar saman komin. Meira
17. apríl 1999 | Menningarlíf | 82 orð | ókeypis

Andarbrauð að lokinni sýningu á Dimmalimm

Í IÐNÓ eru fyrirhugaðar þrjár sýningar á barnaleikriti Dimmalimm í tilefni vorkomunnar. Sýningarnar hefjast kl. 16 og verður fyrsta sýning á morgun, sunnudag, önnur sýning sumardaginn fyrsta og þriðja sýning sunnudaginn 2. maí. Sagan um Dimmalimm er eftir Mugg sem skrifaði hana til lítillar frænku sinnar. Meira
17. apríl 1999 | Fólk í fréttum | 141 orð | ókeypis

Ágætis fjölskyldumynd Í hundakofanum (In the Doghouse)

Leikstjórn: George Miller. Aðalhlutverk: Matt Frewer, Rhea Perlman og Trevor Morgan. 90 mín. Bandarísk. CIC myndbönd, mars 1999. Öllum leyfð. BARNA- og fjölskyldumyndir eru stór iðngrein í Bandaríkjunum, enda bera flestar þeirra merki formúlu og fjöldaframleiðslu. Þessi mynd fellur varla utan þess ramma, en er samt sem áður hin ágætasta skemmtun. Meira
17. apríl 1999 | Menningarlíf | 1389 orð | ókeypis

Bauhaus: Uppsprettan að ásýnd nútímans Nútíma útlit í stáli og einföldum línum varð til í Bauhaus-hugmyndaverksmiðjunni þýsku.

Nútíma útlit í stáli og einföldum línum varð til í Bauhaus-hugmyndaverksmiðjunni þýsku. Eftir heimsókn á Bauhaus-slóðir í Weimar og Dessau rifjar Sigrún Davíðsdóttir upp að Bauhaus-yfirlýsingin er áttræð um þessar mundir. Meira
17. apríl 1999 | Fólk í fréttum | 720 orð | ókeypis

BOB FOSSE

BOB FOSSE LEIKSTJÓRINN, dansahöfundurinn, leikarinn, dansarinn og handritshöfundurinn Bob Fosse gefur áhorfendum óvæga innsýn í sitt stórbrotna en heilsuspillandi líferni í All That Jazz, ('79). Meira
17. apríl 1999 | Fólk í fréttum | 341 orð | ókeypis

Carrey geðklofi í farsa Farrelly- bræðra

Kvikmyndir Carrey geðklofi í farsa Farrelly- bræðra LEIKKONAN Renee Zellweger, sem lék á móti Tom Cruise í Jerry Maguire og Meryl Streep í One True Thing, er að ganga frá samningi þessa dagana um að leika ástmey Jims Carreys í gamanmynd Farrelly-bræðra Ég, ég sjálfur og Irene. Meira
17. apríl 1999 | Margmiðlun | 217 orð | ókeypis

Deilt um snið á DVD-hljómi

DEILUM um gagnasnið DVD-diska er að mestu lokið, og meira að segja virðist orðið þegjandi samþykki um hvaða snið eigi að vera á DVD-RAM diskum, en fyrstu slíkir brennarar eru einmitt komnir á markað. Framundan er ákvörðun um snið á DVD-Audio-diskum, eða DVD- hljómdiskum sem eru ætlaðir til tónlistarflutnings. Meira
17. apríl 1999 | Fólk í fréttum | 81 orð | ókeypis

Ekkert venjulegt par

Ekkert venjulegt par ÞAU VORU glæsileg á að líta velska leikkonan Catherine Zeta- Jones og gamli sjarmörinn frá Skotlandi Sean Connery þegar þau mættu á frumsýningu nýjustu myndar þeirra "Entrapment" sem frumsýnd var í Hollywood 15. apríl síðastliðinn. Meira
17. apríl 1999 | Fólk í fréttum | 603 orð | ókeypis

Ekki bara snarbrjálaðir menn Áhugi á djass hefur aukist til muna á seinustu árum og það ku vera aukinni breidd að þakka.

Áhugi á djass hefur aukist til muna á seinustu árum og það ku vera aukinni breidd að þakka. Meira
17. apríl 1999 | Fólk í fréttum | 146 orð | ókeypis

Fjölskylduvandræði Óvænt líf (An Unexpected Life)

Framleiðsla: Lee Rose. Leikstjórn: David Jones. Handrit: Lee Rose. Aðalhlutverk: Stockard Channing og Stephen Collins. 88 mín. Bandarísk. CIC myndbönd. Öllum leyfð. ÞESSI mynd fjallar um vandamál. Og boðskapurin er einfaldur, vandamálin, hversu erfið sem þau virðast viðfangs, eru til þess eins að leysa þau. Myndin er ágæt að mörgu leyti. Meira
17. apríl 1999 | Menningarlíf | 70 orð | ókeypis

Haukur Dór sýnir í Smiðjunni

HAUKUR Dór opnar sýningu í myndlistarsal Smiðjunnar, Ármúla 36 í Reykjavík, í dag, laugardag, kl. 15. Sýnd verða ný málverk unnin á pappír og striga með akríl og olíu. Myndlistarnám stundaði Haukur Dór í Reykjavík, Edinborg, Kaupmannahöfn og síðar Í Bandaríkjunum. Haukur Dór á yfir þrjátíu ára sýningarferil að baki. Mörg verka Hauks eru í eigu listasafna á Íslandi og erlendis. Meira
17. apríl 1999 | Fólk í fréttum | 1962 orð | ókeypis

Hjarta myrkursins 8 mm verður frumsýnd um helgina í Stjörnubíói. Joel Schumacher leikstjóri og Nicolas Cage aðalleikari

HOLLYWOOD hefur á síðastliðnum árum malað milljónir dollara á myndum um raðmorðingja, geðsjúklinga og um myrk öngstræti hinnar mannlegu sálar. Peningavél kvikmyndaiðnaðarins gengur fyrir handritum sem á einn eða annan hátt fjalla um hyldýpi sálartetursins. Umræddar myndir hafa hlotið mikla aðsókn bíógesta í Evrópu en eru þar engu að síður mjög umdeildar. Meira
17. apríl 1999 | Fólk í fréttum | 70 orð | ókeypis

Katrín Rós fegurst á Vesturlandi

Katrín Rós fegurst á Vesturlandi KATRÍN Rós Baldursdóttir var kjörin fegurðardrottning og ljósmyndafyrirsæta Vesturlands. Í öðru sæti varð Anna Þóra Þorgilsdóttir og í þriðja sæti varð Hrönn Sigvaldadóttir, sem einnig var valin sportlegasta stúlkan. Knickerbox-stúlkan var valin Hrafnhildur Hrafnsdóttir sem hafnaði í fjórða sæti. Meira
17. apríl 1999 | Menningarlíf | 25 orð | ókeypis

Lúðraþytur á Klifi

Lúðraþytur á Klifi SKÓLAHLJÓMSVEIT Kópavogs ásamt Lúðrasveitinni Snæ í Snæfellsbæ halda sameiginlega tónleika í Félagsheimilinu Klifi, á morgun, sunnudag kl. 14. Á efnisskránni verður hefðbundin ljúðraveitartónlist. Meira
17. apríl 1999 | Menningarlíf | 120 orð | ókeypis

Námskeið hjá MHÍ

SIGRÚN Guðmundsdóttir myndlistarmaður leiðbeinir á námskeiði um eldsmíði sem hefst þriðjudaginn 27. apríl. Kennt verður í Eldsmiðju J. Hinriksen í Súðavogi. Á námskeiðinu gefst þátttakendum færi á að kynnast þessari fornu aðferð að vinna með járn í eldi. Konur jafnt sem karlar smíðuðu úr smíðajárni nytjahluti, s.s. eldhúsáhöld, skeifur og skartgripi. Meira
17. apríl 1999 | Menningarlíf | 109 orð | ókeypis

Námskeið um kostun menningarstofnana

ENDURMENNTUNARSTOFNUN mun standa fyrir námskeiðum um kostun menningarstofnana dagana 19. og 20. apríl. Þar verður m.a. fjallað um fjölmörg dæmi um brautryðjendastarf á sviði kostunar frá Norðurlöndum og Bretlandi, auk hagnýtrar kennslu í því hvernig koma skal á kostunarsamningum. Geir H. Haarde flytur setningarávarp en kennarar á námskeiðunum verða m.a. Meira
17. apríl 1999 | Menningarlíf | 467 orð | ókeypis

Níutíu bókatitlar komnir út á fyrstu fjórum mánuðum ársins

BÓK aldarinnar, stjórnmál og ljóð, gjafabækur og getraun, Bókatíðindi vorsins og sumargjafir með póstinum eru meðal nýmæla sem landsmönnum verða kynnt í viku bókarinnar 20.­26. apríl nk. Það er Félag íslenskra bókaútgefenda, í samvinnu við fleiri aðila, sem hefur beitt sér fyrir því að helga heila viku bókinni á þessu vori, í tilefni af alþjóðlegum degi bókarinnar 23. apríl. Meira
17. apríl 1999 | Fólk í fréttum | 62 orð | ókeypis

Ný kvikmynd í þrívídd!

LEIKARINN og vöðvafjallið Arnold Schwarzenegger kynnti 13. apríl nýju spennumyndina "Terminator 2: 3D" í kvikmyndaveri Universal Studios í Hollywood. Í myndinni er að finna persónur úr fyrri "Terminator" myndum leikarans en sú nýja verður í þrívídd og krydduð ýmsum tæknibrellum. Myndin verður frumsýnd í maí vestanhafs svo að einhver bið verður á að hún komi hingað til lands. Meira
17. apríl 1999 | Fólk í fréttum | 258 orð | ókeypis

O.J. Simpson bítur frá sér

O.J. SIMPSON komst í hann krappan, að eigin sögn, þegar maður miðaði á hann byssu en flúði þegar fótboltahetjan fyrrverandi réðst að honum og beit hann í byssuhöndina. Að sögn lögreglu var Simpson að fara úr golfskónum á Los Feliz-golfvellinum þegar "snyrtilegur" maður kom aðvífandi með byssu. Meira
17. apríl 1999 | Fólk í fréttum | 135 orð | ókeypis

Réttardrama Verjendurnir (The Defenders)

Leikstjórn: Andy Wolk. Aðalhlutverk: Beau Bridges og Mertha Plimpton. 96 mín. Bandarísk. CIC myndbönd, mars 1999. Aldurstakmark: 12 ár RÉTTARSALURINN er ein vinsælasta sviðsmynd amerískra bíómynda. Meira
17. apríl 1999 | Menningarlíf | 169 orð | ókeypis

Samspil texta og mynda í Galleríi Sævars

KRISTÍN Arngrímsdóttir opnar sýningu á verkum sínum í Galleríi Sævars Karls í dag, laugardag, kl. 14. Í fréttatilkynningu segir: "Kristín segir sjálf um þessa sýningu: "Kveikjan að þessari sýningu á að einhverju leyti upptök sín í námsdvöl minni í Englandi. Þar fólst nám mitt m.a. í rannsóknum á "rými" í myndlist, auk þess sem ég kannaði samspil texta og myndar í gegnum tíðina. Meira
17. apríl 1999 | Menningarlíf | 231 orð | ókeypis

Samsýning Tuma og Kristjáns Steingríms

MYNDLISTARMENNIRNIR Kristján Steingrímur Jónsson og Tumi Magnússon opna í dag samsýningu í Vestmannaeyjum. Sýningin, sem er hin fjórða í röð fimm sýninga á Myndlistarvori Íslandsbanka í Eyjum 1999, er í gamla áhaldahúsinu á horni Græðisbrautar og Vesturvegar og verður hún opnuð kl. 14. Meira
17. apríl 1999 | Margmiðlun | 647 orð | ókeypis

Sjóræningjar og apar með drauma um skegg

Monkey Island-leikjasyrpa frá LucasArts þar sem saman er pakkað þremur leikjum; The Secret Of Monkey Island, Monkey Island: LeChucks Revenge og The Curse Of Monkey Island. LucasArts gefur út, Activision dreifir. Meira
17. apríl 1999 | Menningarlíf | 130 orð | ókeypis

Skagfirðingar skemmta Þingeyingum

RÖKKURKÓRINN úr Skagafirði hafði tvær söngskemmtanir á dögunum á Húsavík og Breiðumýri, fyrir fullu húsi á báðum stöðunum. Söngskráin var fjölbreytt, kórsöngur, einsöngur, tvísöngur og kvennasönghópur. Stjórnandi var Sveinn Árnason og undirleikari Páll Bama Szabo. Einsöngvarar voru Gerður Geirsdóttir, Hallfríður Hafsteinsdóttir, Einar Valur Valgarðsson, Hjalti Jóhannesson og Stefán Reynisson. Meira
17. apríl 1999 | Margmiðlun | 140 orð | ókeypis

Skortur á diskum

GEISLADISKABRENNARAR hafa notið gríðarlegrar hylli á síðustu mánuðum og svo komið að menn óttast skort á diskum í brennarana. Mikil sala á brennurum hefur einnig hleypt upp verði á diskum. Diskabrennarar hafa lækkað mjög í verði á síðustu mánuðum sem ýtir undir söluna en mest áhrif hefur mikil verðlækkun á diskunum haft, en þeir hafa lækkað í verði um 70% eða meira. Meira
17. apríl 1999 | Menningarlíf | 24 orð | ókeypis

Skólatónleikar í Laugarneskirkju

Skólatónleikar í Laugarneskirkju TÓNLEIKAR á vegum Tónskóla Sigursveins verða í Laugarneskirkju í dag, laugardag kl. 16. Þar leika framhaldsnemendur í gítarleik verk eftir ýmsa höfunda. Meira
17. apríl 1999 | Fólk í fréttum | 564 orð | ókeypis

Smávaxna undrið og vinur hans Frumsýning

SIMON Birch (Ian Michael Smith) var smávaxnasta barnið sem nokkru sinni hafði fæðst í sögu spítalans í Graveston. Læknarnir sem tóku á móti honum lýstu því yfir að hann væri sannkallað kraftaverk og sjálfur er hann iðinn við að minna fólk á að svo sé þegar því hættir til að gleyma því. Meira
17. apríl 1999 | Fólk í fréttum | 557 orð | ókeypis

Snemmkomin úttekt á öldinni

TUTTUGASTA öldin fer inn í söguna sem ein skrítnasta öld mannkynssögunnar, sem annars vegar öld mikillar heimsku, öfundar, haturs og stríðsglæpa, en hins vegar öld glæsilegustu framfara í sögunni á svo að segja öllum sviðum, tæknilegum jafnt og líffræðilegum. Á slíkum upplýstum tímum hefði mátt búast við efldri siðgæðisvitund. Meira
17. apríl 1999 | Fólk í fréttum | 579 orð | ókeypis

Spilling og löggæsla Frumsýning

KVIKMYNDIR/Laugarásbíó hefur tekið til sýninga myndina The Corruptor með Chow Yun-Fat og Mark Wahlberg í aðalhlutverkum. Spilling og löggæsla Frumsýning Meira
17. apríl 1999 | Margmiðlun | 45 orð | ókeypis

Spurt og svarað

MORGUNBLAÐIÐ gefur lesendum sínum kost á að leita til blaðsins með spurningar um tölvutengd efni, jaðartæki, margmiðlun og leiki. Vinsamlegast sendið spurningar í netfangið spurtÊmbl.is. Með fylgi fullt nafn og heimilisfang sendanda. Spurningunum verður svarað á Margmiðlunarsíðum Morgunblaðsins eftir því sem verkast vill. Meira
17. apríl 1999 | Menningarlíf | 119 orð | ókeypis

Sýningum hjá Íslenska dansflokknum að ljúka

SÍÐASTA sýning á Flat Space Moving og Diving eftir Rui Horta og Kæra Lóló eftir Hlíf Svavarsdóttur verður á morgun, sunnudag kl. 20, í Stóra sal Borgarleikhússins. Kæra Lóló er í klassískum stíl, saminn við tónlist eftir Rameau. Í Flat Space Moving og Diving fara dansarar með texta og vatn, sem er eitt af höfundareinkennum Horta. Meira
17. apríl 1999 | Fólk í fréttum | 475 orð | ókeypis

Tom Waits gengur aftur Einar Falur Ingólfssonljósmyndarifjallar um nýjustu plötu Tom Waits, Mule Variations.

Einar Falur Ingólfssonljósmyndarifjallar um nýjustu plötu Tom Waits, Mule Variations. FYRSTA stúdíóplata Tom Waits í sex ár, Mule Variations, er um það bil að koma út og höfum við aðdáendur þessa ráma og sérstæða tónlistarmanns og sagnaþular beðið hennar spenntir. Meira
17. apríl 1999 | Menningarlíf | 169 orð | ókeypis

Tónleikar eldri félaga Karlakórs Reykjavíkur

KARLAKÓR Reykjavíkur, eldri félagar, heldur tónleika í Salnum, Hamraborg 6, Kópavogi, sunnudaginn 18. apríl kl. 17. Á efnisskránni verða þekkt karlakórslög auk annarra nýrra karlakórslaga. Einsöngvarar eru Guðrún Lóa Jónsdóttir sópran og Magnús Ástvaldsson barítón. Undirleikari á píanó er Bjarni Þór Jónatansson. Stjórnandi er Kjartan Sigurjónsson. Meira
17. apríl 1999 | Fólk í fréttum | 121 orð | ókeypis

Trussardi látinn

Trussardi látinn ÍTALSKI tískuhönnuðurinn Nicola Trussardi lést miðvikudaginn 14. apríl af áverkum eftir bílslys sem hann lenti í á mánudag. Trussardi komst aldrei til meðvitundar eftir bílslysið. Trussardi var 56 ára að aldri og kom úr þekktri tískufjölskyldu í Mílanó. Meira
17. apríl 1999 | Menningarlíf | 79 orð | ókeypis

Vortónleikar Kvennakórs Suðurnesja

KVENNAKÓR Suðurnesja heldur tvenna tónleika á höfuðborgarsvæðinu. Fyrri tónleikarnir verða í Neskirkju þriðjudaginn 20. apríl og þeir seinni í Hafnarborg, Hafnarfirði, kl. 20.30 báða dagana. Stjórnandi er Agota Joó. Píanóundirleik annast Vilberg Viggósson. Meira
17. apríl 1999 | Margmiðlun | 669 orð | ókeypis

Þráðlaus blátannarstaðall

SAMHLIÐA því sem notkun eykst á farsímum og lófatölvum eykst áhugi manna fyrir þráðlausum gagnasendingum, ekki síst til að hægt sé að senda upplýsingar á milli slíkra tóla og einnig auðvelda samskipti við móðurtölvu og myndavélar. Á nýafstaðinni CeBIT- sýningu kynntu fjölmargir framleiðendur nýjan staðal á því sviði sem dregur nafn sitt af Haraldi blátönn Danakonungi. Meira

Umræðan

17. apríl 1999 | Aðsent efni | 1050 orð | ókeypis

Ást í staðinn fyrir stríð

Ég held að þrátt fyrir allt lifi hugsjónin réttlætiskennd, segir Ragnar Stefánsson, manneskjuást eða bara ást, góðu lífi. Meira
17. apríl 1999 | Bréf til blaðsins | 273 orð | ókeypis

Bræðrabönd

ÉG SEST hér niður við tölvuna mína með sorg í hjarta! Hörmungar þær sem dynja yfir þjóðarbrot fyrrverandi Júgóslavíuþegna skera mig í hjartað,og ég veit að svo er líka með marga samlanda mína. Að sjálfsögðu hef ég ekki fullan skilning á ástæðum stríðsins frekar en þorri landsmanna, Meira
17. apríl 1999 | Bréf til blaðsins | 785 orð | ókeypis

Eiði á Langanesi

Í LANDNÁMABÓK segir: "Þessir menn hafa land numit í Austfirðingafjórðungi, er nú munu upp talðir, ok ferr hvat af hendi norðan til fjórðungamóts frá Langanesi á Sólheimasand, ok er þat sogn manna, at þessi fjórðungr hafi fyrst albyggðr orðit. Meira
17. apríl 1999 | Aðsent efni | 749 orð | ókeypis

Eignaraðild starfsmanna að fyrirtækjum

Kominn er tími til að afnema leikreglur nýfrjálshyggjunnar, segir Júlíus Valdimarsson, og tileinka sér tilvistarsjónarmið. Meira
17. apríl 1999 | Aðsent efni | 585 orð | ókeypis

Einfaldari bótareglur

Kominn er tími til, segir Pétur H. Blöndal, að skoða samspil allra bóta í þjóðfélaginu. Meira
17. apríl 1999 | Aðsent efni | 305 orð | ókeypis

Fiskveiðistjórn ­ úrbætur

Ég var að hlusta á frambjóðendur til væntanlegra þingkosninga nýlega. Sá, sem síðast talaði, kvað flokk sinn vilja breytingar og skoraði á menn að koma með tillögur. Eg vil verða við áskoruninni og kem hér með mínum tillögum á framfæri. 1. Meira
17. apríl 1999 | Aðsent efni | 578 orð | ókeypis

Gengið um gömlu þjóðleiðina milli Hafna og Grindavíkur

Hafnir voru fyrr á öldum, segir Ólafur Sigurgeirsson, blómlegur útgerðarstaður. Meira
17. apríl 1999 | Aðsent efni | 718 orð | ókeypis

Góð hugmynd

Tillagan gæti skapað einhver mestu tækifæri, segir Bjarni Hafþór Helgason, sem landsbyggðinni hafa boðist fyrr og síðar. Meira
17. apríl 1999 | Aðsent efni | 771 orð | ókeypis

Góðærið og upplausn fjölskyldunnar

Upplausn fjölskyldunnar þýðir, segir Guðrún Ögmundsdóttir, að börnin okkar koma verr undirbúin út í lífið en æskilegt er. Meira
17. apríl 1999 | Aðsent efni | 973 orð | ókeypis

Heilbrigðisályktun Sjálfstæðisflokks og sjúkraliðar

Sjúkraliða, segir Ragnheiður Ásgeirsdóttir, skortir jafnrétti og valfrelsi. Meira
17. apríl 1999 | Bréf til blaðsins | 581 orð | ókeypis

Hvat vas þat undra er ek úti sá? Halldóri G. Jónssyni: ÞESSI ljóðlína hi

ÞESSI ljóðlína hins forna kvæðis flaug mér í hug, þegar ég fór að hugleiða furðuverk það, er bar fyrir augu mín á leið um Barðaströnd fyrir nokkrum dögum. Stórvirkar vinnuvélar og tilheyrandi jarðrask yfir tún, úthaga og mýrarflóa í þeim tilgangi að leggja nýjan veg í stað þess sem fyrir er. Meira
17. apríl 1999 | Aðsent efni | 439 orð | ókeypis

Hvers vegna að kjósa Samfylkinguna?

Það er engin spurning, segir Gísli S. Einarsson, að meirihluti þjóðarinnar vill breytingar í samræmi við stefnumál Samfylkingarinnar. Meira
17. apríl 1999 | Aðsent efni | 966 orð | ókeypis

Í þágu kvenna

Samkvæmt skoðanakönnunum, segir Ásta Möller, situr ein kona í baráttusæti á lista í Reykjavík í vor, sú sem þessa grein ritar og er í framboði fyrir Sjálfstæðisflokkinn. Meira
17. apríl 1999 | Aðsent efni | 1018 orð | ókeypis

Lífeyrissparnaður hjá Sun Life

Í samanburðinum frá ASÍ sem áður er vitnað til, segja Ingi Eldjárn Sigurðsson og Gísli Ólafsson, er það gert að meginforsendu að 7,5% sé nálgunarhæf ávöxtun fyrir báða aðila. Spurningin er, hvaðan er sú tala fengin? Meira
17. apríl 1999 | Aðsent efni | 579 orð | ókeypis

Menntun ­ forsenda framfara

Mikilvægi þess að menntun standi öllum til boða án tillits til efnahags, segir Vilhjálmur H. Vilhjálmsson, verður aldrei of oft ítrekað. Meira
17. apríl 1999 | Aðsent efni | 520 orð | ókeypis

NATO á tímamótum

Þetta, segir Eggert Haukdal, kann að verða fyrsti vísir að íslenskum her. Meira
17. apríl 1999 | Aðsent efni | 488 orð | ókeypis

Ótrúleg umræða

Að vísa til auðlindaskattsnefndar, sem Alþýðubandalagið sáluga átti frumkvæði að, segir Sverrir Hermannsson, er aumlegt yfirklór, enda hefir sú nefnd ekkert með aðalefni deilunnar að gera. Meira
17. apríl 1999 | Aðsent efni | 611 orð | ókeypis

Skerðingar bóta á síðustu árum

Ekki get ég gefið þessari stjórn, segir Margrét H. Sigurðardóttir, sem enn situr, háa einkunn. Meira
17. apríl 1999 | Aðsent efni | 350 orð | ókeypis

Tvískinnungur Samfylkingar

Yfirlýsingar Samfylkingarinnar, segir Kolbeinn Óttarsson Proppé, um stuðning við Kyoto-bókunina eru markleysa. Meira
17. apríl 1999 | Aðsent efni | 466 orð | ókeypis

Unglingar, úrræðaleysi og pólitík

Ég hef séð og heyrt of margar harmsögur, segir Halldór Reynisson, þar sem börn niður í 12­13 ára aldur hafa átt í hlut. Meira
17. apríl 1999 | Aðsent efni | 406 orð | ókeypis

Valdið til fólksins

Samfylkingin, segir Jóhanna Sigurðardóttir, vill auka aðhald, valddreifingu og lýðræði í þjóðfélaginu. Meira
17. apríl 1999 | Aðsent efni | 429 orð | ókeypis

Össur og uppgjörið

Ég hef bent á, segir Geir H. Haarde, að vöruskiptajöfnuðurinn fyrstu tvo mánuði ársins í ár er hagstæðari en í fyrra og að horfur séu á hagstæðari viðskiptajöfnuði á árinu í heild en í fyrra. Meira

Minningargreinar

17. apríl 1999 | Minningargreinar | 473 orð | ókeypis

Ágústa Kristín Bass

Á haustdögum árið 1962 mættum við í Húsmæðraskólann á Varmalandi í Borgarfirði 42 eldhressar stúlkur á aldrinum 17-21, hvaðanæva af landinu. Við fyrstu sýn virtist þetta ólíkur hópur og ekki er loku fyrir skotið að einhverjar hafi verið með hnút í maganum og kviðið komandi vikum. Ein okkar var hún Kristín Bass 17 ára gömul, sem við kveðjum í dag. Meira
17. apríl 1999 | Minningargreinar | 1825 orð | ókeypis

Ágústa Kristín Bass

Elsku Stína mín. Nú hittist allt sama fólkið og miklu fleira, aðeins ári eftir að hann afi á Brekku dó og nú er það önnur persóna sem fólk er komið til að kveðja og það ert þú, Stína mín. Nú ertu farin burtu frá okkur og kemur aldrei aftur. Þú hefur verið kvödd til æðri starfa annars staðar. Ég hugga mig yfir því að hitta þig einhvern tímann seinna. Meira
17. apríl 1999 | Minningargreinar | 580 orð | ókeypis

Ágústa Kristín Bass

Það er erfitt að trúa því að hún Stína vinkona mín, sem alltaf var svo lífsglöð og lifði lífinu af svo mikilli gleði, skuli vera fallin frá, langt um aldur fram. Ég kynntist Stínu fyrir tæpum tuttugu árum þegar ég flutti í hreppinn hennar og naut ég vináttu hennar upp frá því. Meira
17. apríl 1999 | Minningargreinar | 212 orð | ókeypis

Ágústa Kristín Bass

Okkur langar að minnast hennar Stínu okkar sem við kynntumst þegar við tókum við rekstri Ferstiklu í Hvalfirði árið 1976. Eftir að við hættum rekstrinum minntust börnin aldrei á Ferstiklu í Hvalfirði nema nöfn Stínu og Sísíar kæmu upp. Stína reyndist okkur góður starfskraftur, bæði samviskusöm og dugleg. Meira
17. apríl 1999 | Minningargreinar | 629 orð | ókeypis

Ágústa Kristín Bass

Ég hélt að tíminn væri nægur en svo reynist hann hafa runnið sitt skeið. Bikarinn er tæmdur. Ég ætlaði einmitt að koma við hjá þér í sumar "þegar betur stæði á". Það er of seint og upp í hugann koma öll skiptin sem ég keyrði framhjá og hefði getað gefið mér tíma, sleppt einhverju öðru í staðinn. Mig langaði til þess að stoppa lengi hjá þér og var alltaf að bíða eftir því að ég hefði nógan tíma. Meira
17. apríl 1999 | Minningargreinar | 84 orð | ókeypis

Ágústa Kristín Bass

Ágústa Kristín Bass Undir háu hamrabelti, höfði drúpir lítil rós, þráir lífsins vængjavíddir vorsins yl og sólarljós. Ég held ég skynji hug þinn allan hjartasláttinn, rósin mín, er kristalstærir daggardropar drjúpa milt á blöðin þín. Meira
17. apríl 1999 | Minningargreinar | 247 orð | ókeypis

Ágústa Kristín Bass

Ágústa Kristín Bass verður jarðsungin frá Saurbæjarkirkju á Hvalfjarðarströnd í dag. Það verða aðrir og kunnugri en ég til að rekja þá stuttu ævi sem hún átti meðal okkar. Mín fyrstu kynni af Stínu, eins og hún var alltaf kölluð, voru fyrir rúmlega þremur áratugum, þau kynni voru öll á einn veg, hún var alltaf kát og skemmtileg hvar sem maður hitti hana. Meira
17. apríl 1999 | Minningargreinar | 252 orð | ókeypis

Ágústa Kristín Bass

Elsku Stína, það verður skrítið að fá ekki upphringingu frá þér, þú varst vön að hringja og tala við okkur í a.m.k hálftíma - klukkutíma í einu og segja okkur hvað þú værir að sauma eða föndra í það og það skiptið, eins að segja okkur fréttir eða bara spyrja frétta. Það er alveg sama hvar litið er á heimili okkar, þar er alltaf eitthvað sem þú hefur saumað eða gefið okkur. Meira
17. apríl 1999 | Minningargreinar | 253 orð | ókeypis

Ágústa Kristín Bass

Stína á Brekku er dáin. Kraftmikli, lífsglaði, hjartahlýi prakkarinn hún Stína er dáin. Hvers vegna er slökkt svona snögglega á lífsljósi ungrar konu? Fallega ljósinu hennar, sem átti svo mörgu ólokið. Hér sit ég og spyr en hlýt engin svör og áfram sit ég, orðvana og harmi slegin og skil ekki tilganginn. Aðeins guð á himnum veit hann. Og nú ert þú hjá honum, elsku Stína. Meira
17. apríl 1999 | Minningargreinar | 166 orð | ókeypis

Ágústa Kristín Bass

Elsku Stína. Nú ert þú dáin á besta aldri og öllum að óvörum. Við erum slegin. Við vildum þakka þér fyrir alla umhyggjusemina og vináttuna sem þú hefur sýnt í gegnum árin, bæði okkur og börnunum okkar, Hrafni og Höllu. Þú áttir engin börn sjálf en varst mjög barngóð. Börnunum í fjölskyldunni þótti vænt um öll knúsin og fjörið sem frá þér streymdi. Þau eiga eftir að sakna þín. Meira
17. apríl 1999 | Minningargreinar | 167 orð | ókeypis

Ágústa Kristín Bass

Stína, þú varst góð frænka. Þegar við komum í sjoppuna gafst þú okkur alltaf kinder-egg. Þú fórst með okkur í fjárhúsin og sýndir okkur alla ungana. Við fengum líka að gista þegar pabbi og mamma voru í útlöndum. Þá var gaman. Þú varst langbesta frænka og þegar þú komst í heimsókn þá var líka skemmtilegt. Þegar við fórum í réttirnar þá fengum við réttargraut með rjóma hjá ykkur Jóu. Meira
17. apríl 1999 | Minningargreinar | 204 orð | ókeypis

Ágústa Kristín Bass

Í dag er kvödd ástkær vinkona okkar, Ágústa Kristín Bass frá Brekku. Það er óhætt að segja að það hafi verið einstök forréttindi að fá að kynnast henni Stínu. Lífsgleðin og góðvildin eru dæmi um þá eiginleika sem einkenndu hana og fylgdu henni í hvívetna. Stína var alltaf boðin og búin að hjálpa öðrum, hún var ósérhlífin og dugleg kona í alla staði. Meira
17. apríl 1999 | Minningargreinar | 80 orð | ókeypis

Ágústa Kristín Bass

Hverfa vinir, frændur fold faðmi sínum vefur. Bernskuslóða mjúka mold Minning ljómann gefur. (Friðþjófur Gunnlaugsson) Í dag kveðjum við frænku okkar, Ágústu Kristínu Bass, eða Stínu á Brekku. Við þessi ótímabæru leiðarlok drúpa vinir og frændur höfði og minnast og sakna. Okkur er efst í huga þakklæti fyrir áratuga vinsemd og hlýhug í okkar garð. Meira
17. apríl 1999 | Minningargreinar | 383 orð | ókeypis

Ágústa Kristín Bass

Þú fórst miklu fyrr en nokkur átti von á, elsku Stína. Þegar mamma hringdi í mig og sagði mér að þú værir dáin þá fannst mér það ekki geta staðist, ekki þú. Ég trúi þessu nú varla ennþá, en þetta er víst staðreynd. Þegar maður hugsar til baka eru svo margar minningar tengdar þér, og það er erfitt að sætta sig við það að geta ekki séð þig aftur. Meira
17. apríl 1999 | Minningargreinar | 185 orð | ókeypis

ÁGÚSTA KRISTÍN BASS

ÁGÚSTA KRISTÍN BASS Kristín fæddist á Akranesi 21. maí 1945. Hún lést á heimili sínu 7. apríl síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Guðrún Ingólfsdóttir og Roy Lee Bass. Kristín kom fimm daga gömul í fóstur til fósturforeldra sinna, Gísla Magnússonar, f. 16. mars 1905, d. 2. apríl 1998, og Guðmundu Gísladóttur, f. 26. nóvember 1900, d. 3. apríl 1986. Meira
17. apríl 1999 | Minningargreinar | 257 orð | ókeypis

Ásta Gunnarsdóttir

Amma, áttu mola? eða amma, áttu kex? voru spurningar sem amma var vön að heyra, ekki aðeins frá barnabörnum og barnabarnabörnum heldur líka frá krökkunum í Litlagerðinu. Amma lumaði alltaf á kexi eða mola og var ekki spör á að láta okkur fá þegar við stóðum og horfðum á hana með biðjandi augum. Meira
17. apríl 1999 | Minningargreinar | 239 orð | ókeypis

Ásta Laufey Gunnarsdóttir

Elsku amma. Langri ferð þinni sem þú hófst fyrir rúmum áttatíu og fjórum árum er lokið. Ekki er hægt að hugsa sér fallegri eða betri áfangastað en himnaríki. Nú ferðast þú á nýrri grund, nýtt ævintýri er hafið. Þegar komið er að kveðjustund lítum við um öxl og fram streyma minningar úr öllum áttum, allt frá barnæsku þar til nú fyrir örfáum dögum. Meira
17. apríl 1999 | Minningargreinar | 441 orð | ókeypis

Ásta Laufey Gunnarsdóttir

Mágkona mín Ásta Laufey er látin. Hún gekkst undir mikla skurðaðgerð á Sjúkrahúsi Reykjavíkur nokkrum dögum áður en hún lést. Mig langar að minnast hennar og festa nokkrar línur á blað, enda segir meira en 30 ára vinátta til sín, þegar góð og kærleiksrík manneskja á í hlut. Aðeins þriggja ára gömul missti Ásta föður sinn, árið 1917. Meira
17. apríl 1999 | Minningargreinar | 480 orð | ókeypis

Ásta Laufey Gunnarsdóttir

Mig langar í fáeinum línum að minnast móðursystur minnar sem kvaddi þennan heim föstudaginn 9. apríl sl. Þegar hringt var í mig og mér tilkynnt um fráfall Diddu á Þórunúpi eins og ég kallaði hana alltaf bregður manni, þó svo að þetta sé eitt af því fáa sem maður veit að allir þurfa að ganga í gegnum, þ.e. dauðann, en ég sat hjá frænku minni daginn áður en kallið kom. Meira
17. apríl 1999 | Minningargreinar | 143 orð | ókeypis

Ásta Laufey Gunnarsdóttir

Elsku amma, nú er þitt lífsins ljós brostið og himnaljósið þér birtist. Í huga okkar varst þú amman sem yrði 100 ára eins og langamma en undir það síðata voru veikindi þín þér sár og erfið. Við systkinin viljum þakka þér lífsgöngu þína með okkur. Börnin okkar þakka ylinn og kærleikann sem þau fengu í vöggugjöf með handunnu teppunum þínum. Meira
17. apríl 1999 | Minningargreinar | 297 orð | ókeypis

Ásta Laufey Gunnarsdóttir

Elsku amma, nú ertu farin héðan og ég veit að þú ert komin í annan og betri heim þar sem þér líður vel. Núna getur þú haldið áfram að föndra og prufa nýja hluti. Það var alltaf svo gott að tala við þig um allt. Meira
17. apríl 1999 | Minningargreinar | 203 orð | ókeypis

ÁSTA LAUFEY GUNNARSDÓTTIR

ÁSTA LAUFEY GUNNARSDÓTTIR Ásta Laufey Gunnarsdóttir fæddist í Reykjavík 1. september 1914. Hún lést á Sjúkrahúsi Reykjavíkur 9. apríl síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Ingibjörg Gísladóttir, f. 20.12. 1891, d. 12.3. 1993, og Gunnar Gíslason, f. 14.8. 1886, d. 25.10. 1917. Stjúpfaðir Ástu var Zophanías Friðrik Sveinsson, f. 2.9. 1886, d. 12.9. 1963. Meira
17. apríl 1999 | Minningargreinar | 106 orð | ókeypis

Ingibjörg Guðmundsdóttir

Ég kveð þig, kæra vinkona. Ég gleymi aldrei þeirri stund sem þú og þinn maður eftirlétuð mér og mínum manni son ykkar, Kristján, til okkar hjóna sem uppeldisson árið 1933, þá nýfæddan. Ég er því afar þakklát fyrir þessa stóru fórn sem þú færðir. Við höfum ávallt verið hinar bestu vinkonur síðan öll þessi ár. Ég þakka þér fyrir allt og allt. Meira
17. apríl 1999 | Minningargreinar | 47 orð | ókeypis

Ingibjörg Guðmundsdóttir

Ingibjörg Guðmundsdóttir Elsku mamma, ég þakka þér þær stundir sem áttum við saman. Þú undur góð varst alltaf mér, við hlógum og höfðum gaman. Árin liðu allt of fljótt og komið að kveðjustundu. Í gærkveldi var allt svo hljótt, þá trega og tómið fundu. Kveðja. Þín tengdadóttir, Kolbrún. Meira
17. apríl 1999 | Minningargreinar | 27 orð | ókeypis

INGIBJÖRG GUÐMUNDSDÓTTIR

INGIBJÖRG GUÐMUNDSDÓTTIR Ingibjörg Guðmundsdóttir fæddist á Ljósalandi í Vopnafirði 25. júní 1912. Hún andaðist á Keflavíkurspítala 6. apríl síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Keflavíkurkirkju 16. apríl. Meira
17. apríl 1999 | Minningargreinar | 403 orð | ókeypis

INGVAR KRISTINN ÞÓRARINSSON

INGVAR KRISTINN ÞÓRARINSSON Ingvar Kristinn Þórarinsson fæddist á Húsavík 5. maí 1924. Hann lést á Sjúkrahúsi Þingeyinga 7. apríl síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Þórarinn Stefánsson, bóksali og hreppstjóri á Húsavík, f. 7. september 1878, d. 3. maí 1965, og Sigríður Oddný Ingvarsdóttir, ljósmyndari og húsmóðir, f. 12. júní 1889, d. 13. Meira
17. apríl 1999 | Minningargreinar | 346 orð | ókeypis

Ingvar Kr. Þórarinsson

Látinn er á Húsavík eftir langa baráttu við erfiðan sjúkdóm einn af mínum bestu vinum, Ingvar Kristinn Þórarinsson, bóksali og kennari. Skorti hann tæpan mánuð á að ná 75 ára aldri. Ingvar var einstakt valmenni og vildi öllum hjálpa. Þá var hann mjög áhugasamur um málefni kirkjunnar og vann henni ómetanlegt starf um áratuga skeið. Hann mun einnig hafa hvatt og syrkt mörg ungmenni til náms. Meira
17. apríl 1999 | Minningargreinar | 461 orð | ókeypis

Ingvar Þórarinsson

Ingvar Þórarinsson er látinn. Lokið er merkri ævi, eftir sitja minningar um góðan dreng, minnisvarði sem hann reisti sér sjálfur. Ég naut þeirrar gæfu að eiga samleið með Ingvari í yfir 50 ár og á því í minningaskjóðunni margan dýrgrip. Upp í hugann kemur mynd af Ingvari kennara. Ég var ekki gamall þegar Ingvar fór að kenna mér dygðir vinnunnar. Meira
17. apríl 1999 | Minningargreinar | 699 orð | ókeypis

Ingvar Þórarinsson

Ingvar Þórarinsson er til moldar borinn í dag, mikill öðlingur og mikill ljúflingur. Hann hafði átt í stríði við langæ veikindi sem óhjákvæmilega settu mark sitt á hann og lögðu hann að velli að lokum. Hvíldinni hefur hann verið feginn í sinni trúarvissu, óhræddur um það sem við tæki. Kynni okkar Ingvars voru orðin löng. Meira
17. apríl 1999 | Minningargreinar | 632 orð | ókeypis

Ingvar Þórarinsson

Það er ekki auðvelt að færa í orð þau áhrif sem Ingvar hefur markað í mitt líf. Við íhugun koma ekki upp í hugann orð, heldur fremur tilfinning um Ingvar sem mótandi afl og svo svipmyndir af eftirminnilegum atburðum. Ég var einn af mörgum sem urðu þeirrar gæfu aðnjótandi að fá að líta á heimili þeirra Ingvars og Bibbu sem mitt annað heimili. Meira
17. apríl 1999 | Minningargreinar | 744 orð | ókeypis

Ingvar Þórarinsson

Við andlát æskuvinar míns Ingvars Þórarinssonar hvarflar hugurinn til Húsavíkur á æskudögum okkar þar og þeirra mörgu góðu minninga sem ég á úr Þórarinshúsi, sem svo hét í þá daga. Þar bjuggu þau heiðurshjón Þórarinn Stefánsson og frú Sigríður Ingvarsdóttir og börnin þeirra þrjú, Ingvar, Stefán og Margrét. Meira
17. apríl 1999 | Minningargreinar | 554 orð | ókeypis

Ingvar Þórarinsson

Elskulegi föðurbróðir. Nú kveð ég þig. Angurværir og himneskir dagar eru gengnir, en skilja eftir minningar. Minningar sem eru persónulegar og góðar og hafa átt sinn þátt í að gera mig að skilningsríkari manneskju en ella. Líf mitt hófst í kjallaranum þínum í Höfðabrekkunni, mamma, pabbi og fjörugur fimm barna hópur, með tilheyrandi umstangi. Meira
17. apríl 1999 | Minningargreinar | 565 orð | ókeypis

Ingvar Þórarinsson

Frá því ég man eftir mér, var það svo í minni fjölskyldu að væri Húsavíkur getið, var minnst á Ingvar Þórarinsson. Væri rætt um Ingvar Þórarinsson, þá var rætt um Húsavík og þá jafnan talað um menningu og tónlist. Móðir mín og systur hennar töluðu með stolti um Ingvar, sem amma mín kallaði stundum frænda. Hann var þó ekki skyldur okkur. Meira
17. apríl 1999 | Minningargreinar | 627 orð | ókeypis

Ingvar Þórarinsson

Með þessum ljóðlínum langar okkur systkinin að kveðja Ingvar frænda. Frá því við fyrst munum eftir okkur hefur Ingvar verið fastur punktur í tilverunni. Við ólumst upp í Höfðabrekkunni og heimili þeirra Bibbu hefur alla tíð verið annað heimili okkar. Við höfum líklega alltaf litið á það sem sjálfsagðan hlut enda aldrei látin finna annað. Meira
17. apríl 1999 | Minningargreinar | 767 orð | ókeypis

Jóhann Adolf Oddgeirsson

Mikil kempa er fallin, á níræðisaldri, Jóhann Adolf Oddgeirsson, skipstjóri frá Grenivík við Eyjafjörð. Nú þarf mannlýsingu eins og þær verða bestar. Jóhann Adolf var einn af dugmestu skipstjórum þjóðarinnar frá því fyrir stríð og fram yfir 1970, löngum aflakóngur, hvort sem var á síldinni eða á vetrarvertíð á þorsk frá Grindavík. Þetta var á þeim árum sem það gilti að færa afla að landi. Meira
17. apríl 1999 | Minningargreinar | 602 orð | ókeypis

Jóhann Adolf Oddgeirsson

Jóhann Adolf Oddgeirsson skipstjóri er til moldar borinn í dag, mikil kempa og hafði verið sjómaður frá barnæsku. Hann var fæddur á Hlöðum í Grenivík og átti ættir sínar að rekja úr byggðunum austan Eyjafjarðar. Faðir hans, Oddgeir Jóhannsson, var frá Saurbrúargerði skammt norðan Víkurskarðs. Bæjarstæðið er uppi á ofurlítilli grasflöt og sjávargatan há og brött. Meira
17. apríl 1999 | Minningargreinar | 269 orð | ókeypis

Jóhann Adolf Oddgeirsson

Jóhann Adolf Oddgeirsson, Addi, er látinn. Árið 1946 stofnuðu Addi, faðir minn Þorbjörn Áskelsson og fleira gott fólk útgerðarfélagið Gjögur á Grenivík og tók Addi við skipstjórn á fyrsta báti félagsins, Verði ÞH 4, í upphafi árs 1947. Var Addi síðan með skip Gjögurs samfleytt til 1980 að hann hætti sjómennsku. Meira
17. apríl 1999 | Minningargreinar | 371 orð | ókeypis

JÓHANN ADOLF ODDGEIRSSON

JÓHANN ADOLF ODDGEIRSSON Jóhann Adolf Oddgeirsson var fæddur 9. nóvember 1913 á Grenivík við Eyjafjörð. Hann lést 5. apríl síðastliðinn. Faðir hans var Oddgeir skipstjóri á Grenivík f. 23.10. 1880, d. Meira
17. apríl 1999 | Minningargreinar | 726 orð | ókeypis

Jón Sigurðsson

"Eigi skal haltur ganga meðan báðir fætur eru jafnlangir." Þetta virtust vera einkunnarorð Jóns í Gróf, sem kvaddi sviðið 11. apríl kl. 8 árdegis. Það hefði verið líkt honum að gera það að gamni sínu að þrauka með viðskilnaðinn til kl. 11, þar sem það var hans uppáhaldstala, en vísast hefur hann átt óhægt með að fylgjast með klukkunni, fársjúkur. Meira
17. apríl 1999 | Minningargreinar | 504 orð | ókeypis

Jón Sigurðsson

Í dag er kvaddur hinstu kveðju Jón Sigurðsson bóndi í Skollagróf í Hrunamannahreppi. Ekki er ætlunin að rekja æviferil Jóns hér, heldur viljum við segja frá kynnum okkar við hann. Við systur kynntumst Jóni þegar systir okkar hóf búskap með Sigurði, yngsta syni Jóns, fyrir 15 árum síðan. Meira
17. apríl 1999 | Minningargreinar | 1019 orð | ókeypis

Jón Sigurðsson

Þegar hinn venjulegi Íslendingur ekur á nýja bílnum sínum á mesta leyfilega hraða suður á Keflavíkurflugvöll í upphafi utanlandsferðar, eða í öðrum erindagjörðum, er ekki líklegt að hann láti hugann reika til síðustu aldamóta og sjái fyrir sér mannlífið eða staðhætti sem þar voru. Og jafnvel þótt hann reyni, þá er ekki einboðið að hann geti skilið það. Meira
17. apríl 1999 | Minningargreinar | 340 orð | ókeypis

Jón Sigurðsson

Fallinn er í valinn góður búþegn og lipur hagyrðingur, tæplega áttræður að aldri. Nú eru þau, sem fæddust á stríðsárunum fyrri og að þeim loknum að enda skeiðið. "Öllu er afmörkuð stund, og sérhver hlutur undir himninum hefur sinn tíma. Að fæðast hefur sinn tíma og að deyja hefur sinn tíma," segir predikarinn, já, allt hefur sinn tíma. Meira
17. apríl 1999 | Minningargreinar | 562 orð | ókeypis

Jón Sigurðsson

Kunnur hestamaður og hrossaræktarbóndi, Jón Sigurðsson í Skollagróf, hefur kvatt sitt jarðlíf. Við fráfall hans koma margar minningar upp í hugann þar sem ég þekkti Jón allt frá því er ég var á unga aldri. Það sem leiddi okkur þó saman meira en marga aðra sveitunga mína var sama áhugamálið, hestamennska og hrossarækt. Jón var fæddur að Stekk við Hafnarfjörð, einn 15 systkina. Meira
17. apríl 1999 | Minningargreinar | 491 orð | ókeypis

Jón Sigurðsson

Jón Sigurðsson bóndi í Skollagróf var um margt sérstæður maður. Hann var ekki hávaðasamur eða aðsópsmikill á mannamótum, en hafði þó með verkum sínum og skoðunum meiri áhrif en almennt gerist. Það var einkum á sviði hrossaræktar, en þar voru markmið hans að sumu leyti önnur en þau sem mest hafa tíðkast. Jón var svo að segja samgróinn stóði sínu í um hálfa öld. Meira
17. apríl 1999 | Minningargreinar | 228 orð | ókeypis

Jón Sigurðsson

Jón Sigurðson bóndi í Skollagróf er látinn. Andlát hans kom ekki á óvart en þó er eins og visst tóm hafi skapast. Jón frændi minn var mér kær og traustur vinur og á margan hátt tenging við fortíðina. Ekki var það einugis frændsemi sem batt okkur saman heldur sameiginlegt áhugamál okkar, íslenski hesturinn. Allt frá blautu barnsbeini voru hestar sterkur þáttur í lífi Jóns. Meira
17. apríl 1999 | Minningargreinar | 450 orð | ókeypis

Jón Sigurðsson

Þeir kveðja nú hver af öðrum hestamennirnir og hrossaræktendurnir sem hæst hefur borið á síðari hluta þessarar aldar. Allir eiga þeir það sameiginlegt að hafa bjargað íslenska reiðhestinum og hafið hann til vegs og virðingar. Jón Sigurðsson fyllir hóp þessara höfðingja enda löngu landsþekktur fyrir sína ræktun. Meira
17. apríl 1999 | Minningargreinar | 300 orð | ókeypis

Jón Sigurðsson

Þótt mér væri fullkunnugt um alvarleg veikindi Jóns vinar míns, bónda í Skollagróf, var mér brugðið þegar mér barst fregnin af andláti hans. Vinátta okkar varð ekki löng í árum talin en vináttuböndin þeim mun traustari. Fyrstu kynni okkar urðu í Hrísholti í Biskupstungum á hestamannamóti í ágúst 1985. Ég hafði eignast minn fyrsta hest þá um vorið og þar með hafði ræst langþráður æskudraumur. Meira
17. apríl 1999 | Minningargreinar | 503 orð | ókeypis

JÓN SIGURÐSSON

JÓN SIGURÐSSON Jón Sigurðsson bóndi í Skollagróf í Hrunamannahreppi fæddist á Stekk við Hafnarfjörð 6. september 1921. Hann lést á heimili sínu 11. apríl síðastliðinn. Foreldrar hans voru Helga Eiríksdóttir húsfreyja, f. 1.10. 1879 í Kjarnholtum í Biskupstungum, d. 22.12. 1944, og Sigurður Magnússon bóndi, f. 17.6. Meira
17. apríl 1999 | Minningargreinar | 579 orð | ókeypis

Kristjana Guðrún Guðsteinsdóttir

Látin er tengdamóðir mín, Kristjana Guðrún Guðsteinsdóttir, eftir stutta sjúkrahúslegu, og þó. Var hennar lega á sjúkrahúsi ekki búin að vera lengri en bæði mig og fleiri grunaði? Þar sem Kristjana hafði dvalið hjá og hjúkrað eiginmanni sínum án þess að víkja frá hvílu hans, hjúkrað af einskærri umhyggju og natni meðan hann lá sína hinstu legu á sjúkrahúsi. Hann andaðist hinn 26. janúar sl. Meira
17. apríl 1999 | Minningargreinar | 250 orð | ókeypis

Kristjana Guðrún Guðsteinsdóttir

Í dag kveðjum við kæra móður mína, hana Jönu. Það er margs að minnast þegar leiðir skilja. Nú ert þú komin til pabba, hann þarf ekki að bíða lengur eftir þér, en þið voruð sem eitt því þar sem þú varst, var hann líka. Það var mikið þrek sem þér var gefið, og mátti sjá það best í veikindum pabba í vetur, er þú varst að keyra hann í hjólastólnum á göngum á Hlíf og sjúkrahúsinu, þó fötluð værir. Meira
17. apríl 1999 | Minningargreinar | 508 orð | ókeypis

Kristjana Guðrún Guðsteinsdóttir

Elsku amma, það er mjög stutt síðan við kvöddum afa, því er sárt að þurfa að kveðja þig svo fljótt ­ hinn helminginn af ást og hlýju afa og ömmu. Samband ykkar afa var óslítanlegt, þið vilduð aldrei sjá hvort af öðru á öðrum stað í langan tíma, og gerðist það líka núna. Meira
17. apríl 1999 | Minningargreinar | 154 orð | ókeypis

Kristjana Guðrún Guðsteinsdóttir

Elsku amma, það er voðalega skrítið að hugsa til þess, að við eigum aldrei eftir að fara út á flugvöll að taka á móti þér og afa til að vera hjá okkur. Alltaf þegar þið komuð í heimsókn færðuð þið okkur súkkulaði og þegar þið fóruð gáfuð þið okkur pening. Meðan þið voruð hjá okkur spilaðir þú við okkur og last á kvöldin þegar við vorum að fara að sofa. Núna verðum við að láta myndir af ykkur duga. Meira
17. apríl 1999 | Minningargreinar | 32 orð | ókeypis

Kristjana Guðrún Guðsteinsdóttir

Kristjana Guðrún Guðsteinsdóttir Í bljúgri bæn og þökk til þín, sem þekkir mig og verkin mín. Ég leita þín, Guð, leiddu mig og lýstu mér um ævistig. (Pétur Þórarinsson) Þinn langömmudrengur Daníel Már. Meira
17. apríl 1999 | Minningargreinar | 298 orð | ókeypis

KRISTJANA GUÐRÚN GUÐSTEINSDÓTTIR

KRISTJANA GUÐRÚN GUÐSTEINSDÓTTIR Kristjana Guðrún Guðsteinsdóttir fæddist í Bolungarvík 31. júlí 1918. Hún lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Ísafirði 7. apríl síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Margrét Jóhanna Jónsdóttir frá Bolungarvík og Guðsteinn Einarsson, frá Skálabrekku í Þingvallasveit. Meira
17. apríl 1999 | Minningargreinar | 842 orð | ókeypis

Kristjana Guðsteinsdóttir

Í fáum orðum langar mig að minnast Kristjönu mágkonu minnar sem nú er látin eða Jönu eins og hún var alltaf kölluð. Hún var eiginkona elsta bróður míns, Guðjóns, en hann var sonur móður minnar af fyrra hjónabandi hennar. Faðir hans fórst með togaranum Leifi heppna árið 1925. Meira
17. apríl 1999 | Minningargreinar | 651 orð | ókeypis

Magnús Hofdal Sigurðsson

Elsku afi. Nú ert þú farinn í ferðalag. Ferðalag sem í raun kom okkur ekki á óvart en samt vorum við ekki alveg tilbúin og fylltumst trega og söknuði. Þú varst aldrei mikið fyrir ferðalögin nema þá helst á hestunum þínum. Þér fannst skemmtilegt að þeysa um fjöll og grænar grundir í góðra vina hópi. Þú varst alltaf með hesta og nokkrar kindur sem voru þín áhugamál. Meira
17. apríl 1999 | Minningargreinar | 277 orð | ókeypis

Magnús Hofdal Sigurðsson

Kæri Magnús. Ég kveð þig nú með söknuði. Við vissum nú sennilega báðir hvert stefndi, núna ert þú kominn í fang þinnar kæru Unnar. Þegar ég lít til baka og hugsa um þig þá sé ég þennan glettna stríðnissvip á þér. Meira
17. apríl 1999 | Minningargreinar | 51 orð | ókeypis

Magnús Hofdal Sigurðsson

Elsku langafi minn. Nú er ég loksins búin að læra bænina sem þið Lella amma kennduð mér þegar ég var í heimsókn hjá ykkur um daginn. Ó, Jesú bróðir besti og barnavinur mesti, æ, breið þú blessun þína, á barnæskuna mína. (P. Jónsson) Bless, Maggi langafi. Þín Sigurlaug Rún. Meira
17. apríl 1999 | Minningargreinar | 440 orð | ókeypis

Magnús Hofdal Sigurðsson

Menn þeirrar kynslóðar, er áttu sín manndómsár um miðja öldina, sem nú er að ljúka, eru einn eftir annan að kveðja þennan heim. Fólkið sem ólst upp í fátækt kreppuáranna, kom undir sig fótunum af eigin dugnaði og átti hlut að því, að byggja grunninn að velferðarþjóðfélagi dagsins í dag. Meira
17. apríl 1999 | Minningargreinar | 245 orð | ókeypis

MAGNÚS HOFDAL SIGURÐSSON

MAGNÚS HOFDAL SIGURÐSSON Magnús Hofdal Sigurðsson fæddist í Ytri-Hofdölum í Skagafirði 6. október 1916. Hann lést á Sjúkrahúsi Skagfirðinga 11. apríl síðastliðinn. Foreldrar hans voru Þóranna Magnúsdóttir, f. 19.8. 1895, d. 30.7. 1968, og Sigurður G. Jósafatsson, f. 15.4. 1893, d. 5.8. 1969. Systkini Magnúsar eru Jósafat, f. 1917, Guðrún Ólöf, f. Meira

Viðskipti

17. apríl 1999 | Viðskiptafréttir | 208 orð | ókeypis

Asdakeðjan Í Bretlandi gerir út 4 togara

ASDA stórmarkaðakeðjan í Bretlandi hefur komið sér upp fjórum togurum til að geta boðið viðskiptavinum sínum ferskan fisk að staðaldri. Fjórir fiskibátar verða gerðir út frá Grimsby og munu veiða eingöngu fyrir Asda búðirnar. Þegar grynnka fer á þorskbirgðum í verzlunum Asda er hringt í áhafnirnar um gervihnött og skipin sigla til hafnar með afla sinn til að landa. Meira
17. apríl 1999 | Viðskiptafréttir | 291 orð | ókeypis

Bjargar D. Telekom T. Italia?

Frankfurt. Reuters. FRÉTTIR um að stóru fjarskiptafyrirtækin Deutsche Telekom AG og Telecom Italia SpA eigi í viðræðum um mesta samruna sem pum getur hafa valdið miklu uppnámi í fjarskiptageiranum í Evrópu. Meira
17. apríl 1999 | Viðskiptafréttir | 744 orð | ókeypis

ÐVerð hlutabréfa mun lækka MARKAÐURINN/Kaupþing óttast að gengið hafi ri

ÞRÁTT fyrir að ekki sé búist við samdrætti í íslensku efnahagslífi, þá er ýmislegt sem bendir til þess að hagsveiflan sé að nálgast toppinn. Í ársfjórðungsskýrslu Kaupþings kemur fram að vísbendingar þess efnis megi finna bæði á framboðs- og eftirspurnarhlið hagkerfisins. Talsvert hefur hægt á vexti innflutnings og er það vísbending um minni vöxt þjóðarútgjalda. Meira
17. apríl 1999 | Viðskiptafréttir | 851 orð | ókeypis

Ekki dregið úr veltu á millibankamarkaði

REGLUR Seðlabanka Íslands um laust fé hafa ekki eyðilagt bankavíxlamarkaðinn, millibankamarkað með krónur né dregið úr viðskiptum á gjaldeyrismarkaði líkt og fram kemur í greiningarskýrslu Fjárfestingarbanka atvinnulífsins og Morgunblaðið greindi frá í síðustu viku, segir Yngvi Örn Kristinsson, framkvæmdastjóri peningamálasviðs Seðlabanka Íslands. Meira
17. apríl 1999 | Viðskiptafréttir | 220 orð | ókeypis

Evra í einni mestu lægð sinni til þessa

LOKAGENGI evrópskra hlutabréfa lækkaði í gær á sama tíma og bandarísk bréf voru í mótbyr. Evran var í einhverri mestu lægð sinni til þessa vegna efnahagsvanda erusvæðisins og Kosovodeilunnar. Evrópsk ríkisskuldabréf hækkuðu nokkuð, en 0,1% aukning iðnframleiðslu vestanhafs hafði engin áhrif á bandarísk ríkisskuldabréf. Meira
17. apríl 1999 | Viðskiptafréttir | 535 orð | ókeypis

Gagnrýni á ársfundi Investors

"VIÐ tökum gagnrýnina til okkar," sagði Percy Barnevik stjórnarformaður Investors, eignarhaldsfélags Wallenbergfjölskyldunnar, er hann ávarpaði ársfund félagsins á miðvikudaginn, þar sem um 3.800 hluthafar mættu. Óánægjan beinist að lágri ávöxtun af fjárfestingum félagsins og háum forstjóralaunum og stjórnunarkostnaði. Meira
17. apríl 1999 | Viðskiptafréttir | 1249 orð | ókeypis

Gerir einkaframkvæmd betur?

TILFÆRSLA verkefna frá hinu opinbera til einkaaðila var í brennidepli á ráðstefnunni "Einkaframkvæmd opinberra verkefna" í Salnum, tónlistarhúsi Kópavogs, í gær, en það var Íslandsbanki sem að ráðstefnunni stóð. Fyrsta verkefni sem boðið var út hér á landi sem einkaframkvæmd var nýbygging og rekstur Iðnskólans í Hafnarfirði til 25 ára, en Nýsir hf. Meira
17. apríl 1999 | Viðskiptafréttir | 183 orð | ókeypis

Hvað er einkaframkvæmd?

EINKAFRAMKVÆMD má flokka í mismunandi stig eftir eðli og gerð samninga, að því er fram kom í máli Sigfúsar Jónssonar framkvæmdastjóra Nýsis hf. 1. Fjárhagslega sjálfstæð verkefni. Einkafyrirtæki tekur að sér að annast tiltekna þjónustu. Það hannar, byggir, fjármagnar og veitir þjónustu gegn notendagjöldum til að standa undir rekstrarkostnaði og fjárfestingu. Meira
17. apríl 1999 | Viðskiptafréttir | 158 orð | ókeypis

Japanir hafna brezku tilboði C&W

JAPANSKA fjarskiptafyrirtækið IDC hefur hafnað tilboði aðalhluthafans, Cable & Wireless í Bretlandi, um að taka við rekstri fyrirtækisins. Í þess stað hefur IDC tekið tilboði japanska keppinautarins NTT og það getur leitt til ásakana um verndarstefnu og spennu í sambúð Breta og Japana. Samkvæmt heimildum í atvinnugreininni bauð C&W 100. Meira
17. apríl 1999 | Viðskiptafréttir | 171 orð | ókeypis

Stærsta keðja brezkra verzlana í fæðingu

BREZKA verzlunarkeðjan Kingfisher Plc segir að hún eigi í viðræðum um samruna hennar og stórmarkaðakeðjunnar Asda plc samkvæmt samningi, þar sem Asda er metin á um sex milljarða punda. Með samningnum yrði komið á fót stærstu verzlunarkeðju Bretlands, sem yrði 18 milljarðar punda að markaðsvirði. Hún yrði um leið ein af 10 stærstu verzlunarkeðjum heims. Meira
17. apríl 1999 | Viðskiptafréttir | 263 orð | ókeypis

Verð á Bordeauxvíni lækkar

FULLTRÚAR víniðnaðarins í Bordeaux hafa fagnað lækkandi vínverði eftir hækkanir í þrjú ár, en látið í ljós áhyggjur af vaxandi magni af Chile-víni á markaðnum í Japan. Starfsmenn vínráðsins í Bordeaux staðfestu að núverandi verð væri 5­25% lægra en hæsta verð í fyrra, en sögðu það æskilegt og ekki þurfa að koma á óvart vegna óeðlilegra markaðsaðstæðna í fyrra. Meira

Daglegt líf

17. apríl 1999 | Neytendur | 432 orð | ókeypis

Flokkað rusl sótt heim

Um klukkan hálfsjö á föstudagsmorgnum kemur endurvinnslubíllinn til okkar hér í Minneapolis. Kvöldið áður er allt í endurvinnsluna ásamt sorpinu sett út við götu. Við flokkum endurvinnsluna í tvennt, pappír fer á einn stað og allt annað sem endurvinnanlegt er fer á annan. Meira
17. apríl 1999 | Neytendur | 515 orð | ókeypis

Frumstæð flokkun í Kaupmannahöfn

MIÐAÐ við þróaða sorpflokkun, sem víða hefur verið tekin upp, er sorpflokkun í Kaupmannahöfn á frumstigi. Víða annars staðar í Danmörku eru aðstæður þó aðrar, en eftir því sem best er vitað er sorpvigtun og sorpskattur hvergi í augsýn hér. Helstu þægindin eru að sorphirðingin gengur eins og smurð, karlarnir koma einu sinni í viku. Og svo er allt sorp sótt heim. Meira
17. apríl 1999 | Neytendur | 528 orð | ókeypis

Hundrað krónur ruslapokinn

VERÐ á Zürich-ruslapokum hækkaði síðastliðið haust. Ég keypti auðvitað nokkrar rúllur á gamla verðinu. Það hvarflaði ekki að mér að pokarnir yrðu úreltir. Ég átti tvær uppteknar rúllur og tvær heilar rúllur. Ég gat skilað óuppteknu rúllunum. Meira
17. apríl 1999 | Neytendur | 1018 orð | ókeypis

Stefnuleysi stendur endurvinnslu fyrir þrifum

Vandamálið með endurvinnslu á sorpi er að litlar líkur eru á að fólk taki til hendinni nema það sjái fram á ávinning. Guðbjörg R. Guðmundsdóttir komst að því að um 85 prósent flöskuumbúða skila sér í endurvinnslu enda er sjö króna skilagjald fyrir hverja flösku. Aftur á móti eru ekki nema 4,5% af fernum sem skila sér í grenndargáma á höfuðborgarsvæðinu. Meira
17. apríl 1999 | Neytendur | 282 orð | ókeypis

Þrjár mismunandi tunnur við hvert hús

Þessa dagana er verið að taka upp nýja og betri flokkun á rusli í borgarhverfinu okkar hér í Melbourne. Í stað stóru sorptunnunnar og endurvinnslukassans kemur 140 eða 80 l sorptunna, 240 l tvískipt endurvinnslutunna og 240 eða 120 l tunna fyrir garðúrgang. Stærðina á tunnunum er hægt að ákveða eftir þörfum hvers heimilis. Meira

Fastir þættir

17. apríl 1999 | Í dag | 34 orð | ókeypis

70 ÁRA afmæli.

70 ÁRA afmæli. Í dag, laugardaginn 17. apríl, verður sjötugur Arnljótur Guðmundsson, húsasmíðameistari og formaður meistarafélags húsasmiða, Beykihlíð 4, Reykjavík. Eiginkona hans er Hrefna Magnúsdóttir. Í dag eru þau stödd á æskuslóðum hans í Austur-Húnavatnssýslu. Meira
17. apríl 1999 | Í dag | 40 orð | ókeypis

70 ÁRA afmæli.

70 ÁRA afmæli. Á morgun, sunnudaginn 18. apríl, verður sjötug Sigrún Sturludóttir, Espigerði 4. Hún og eiginmaður hennar, Þórhallur Halldórsson, taka á móti ættingjum og vinum í safnaðarheimili Bústaðakirkju sunnudaginn 18. apríl kl. 16­19. Einnig eiga þau hjón 50 ára brúðkaupsafmæli. Meira
17. apríl 1999 | Í dag | 28 orð | ókeypis

80 ÁRA afmæli.

80 ÁRA afmæli. Næstkomandi mánudag, 19. apríl, verður áttræð Guðrún Ólöf Þór. Hún mun taka á móti gestum í Félagsheimili Kópavogs milli kl. 16­18 á morgun, sunnudaginn 18. apríl. Meira
17. apríl 1999 | Fastir þættir | 1110 orð | ókeypis

ÁSKIRKJA:

ÁSKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14 með þátttöku Ísfirðingafélagsins. Sveinbjörn Bjarnason cand. theol prédikar. Kór félagsins syngur. Árni Bergur Sigurbjörnsson. BÚSTAÐAKIRKJA: Barnamessa kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Organisti Guðni Þ. Guðmundsson. Pálmi Matthíasson. DÓMKIRKJAN: Guðsþjónusta kl. 11. Prestur sr. Meira
17. apríl 1999 | Í dag | 662 orð | ókeypis

Barnakór Fríkirkjunnar í Hafnarfirði

Á MORGUN, sunnudaginn 18. apríl, verður guðsþjónusta í Fríkirkjunni í Hafnarfirði sem hefst kl. 14. Að þessu sinni mun barnakór kirkjunnar leiða safnaðarsönginn en jafnframt syngja nokkur lög sem þau hafa sérstaklega æft. Barnakórinn hefur æft af miklum krafti í allan vetur og verður áhugavert að hlýða á söng kórsins á morgun. Stjórnandi kórsins er Sigríður Ása Sigurðardóttir. Meira
17. apríl 1999 | Fastir þættir | 72 orð | ókeypis

BRIDS Umsjón Arnór G. Ragnarsson Til félagsmanna í B

Þeir sem greiða félagsgjöld hjá Bridsfélagi Reykjavíkur fyrir 15. maí 1999 fá bókina "Ferðalag með Forquet" sem Þórður Sigfússon hefur þýtt úr ítölsku, en Guðmundur Páll Arnarson ritstýrði og annaðist uppsetningu. Bókin verður afhent á aðalfundi BR sem haldinn verður 9. júní nk. kl. 20 í húsnæði BSÍ. Þeir sem ekki sjá sér fært að mæta á aðalfund, munu fá bókina senda heim. Meira
17. apríl 1999 | Fastir þættir | 46 orð | ókeypis

BRIDS Umsjón Arnór G. Ragnarsson Tvímenningur á Húsa

Lokastaða efstu para í aðaltvímenningi Bridsfélags Húsavíkur er þannig: Sveinn ­ Guðmundur143 Þórólfur ­ Einar108 Björgvin ­ Guðmundur74 Gunnar ­ Hermann60 Óli ­ Hlynur45 Frá og með næstkomandi mánudagskvöldi verða spilaðir eins kvölds tvímenningar eitthvað fram á vorið. Meira
17. apríl 1999 | Fastir þættir | 765 orð | ókeypis

Draumur á 29 megariðum

ER LÍF eftir þetta líf? Spurning sem allir spyrja og flesta fýsir að fá jákvætt svar við. Að lífið sé mikið og meira en stöðug hringrás tilviljana. Leynt og ljóst rannsaka menn lífið sem ku vera handan tjaldsins mikla sem aðskilur lífið frá dauðanum í von um afgerandi svar. Meira
17. apríl 1999 | Fastir þættir | 1353 orð | ókeypis

Fermingar 18. apríl

Ferming í Dómkirkjunni 18. apríl kl. 14. Prestar: Sr. Hjalti Guðmundsson og sr. Jakob Ágúst Hjálmarsson. Fermd verða: Alma Lind Smáradóttir, Seilugranda 6. Ariana Katrín Khashabi, Dunhaga 20. Elísabet Kristjana Grétarsdóttir, Laufásvegi 61. Hera Hannesdóttir, Skothúsvegi 15. Hildur Margrét Gunnarsdóttir, Bollagörðum 8. Meira
17. apríl 1999 | Fastir þættir | 961 orð | ókeypis

Hver með sinn smekk

EKKI þarf að eiga langar samræður við aðra einstaklinga um mat eða vín til að átta sig á hversu ólíkur smekkur manna er. Það sem einum finnst gott finnst öðrum óætt. Hvort sem rekja megi ólíkar skoðanir til ólíks smekks eða mismunandi þjálfaðs bragðskyns verður ekki hjá því litið að skoðanir eru yfirleitt skiptar þegar kemur að því að meta eitthvað sem bragð er af. Meira
17. apríl 1999 | Dagbók | 517 orð | ókeypis

Í dag er laugardagur 17. apríl, 107. dagur ársins 1999. Orð dagsins: Já

Í dag er laugardagur 17. apríl, 107. dagur ársins 1999. Orð dagsins: Já, guðhræðslan samfara nægjusemi er mikill gróðavegur. (1. Tímóteusarbréf 6, 6.) Skipin Reykjavíkurhöfn: Núpur og Kyndill fóru í gær. Meira
17. apríl 1999 | Í dag | 496 orð | ókeypis

KENNARASAMBAND Íslands hefur oft verið gagnrýnt fyrir aðfer

KENNARASAMBAND Íslands hefur oft verið gagnrýnt fyrir aðferðir sínar í baráttunni fyrir bættum kjörum félagsmanna sinna. Ekki skal Víkverji dagsins leggja mat á þær deilur allar en kunningi hans vakti athygli á öðru sem kom fram í vikunni. Meira
17. apríl 1999 | Í dag | 399 orð | ókeypis

Laun leikskólakennara

ENN eina ferðina er verið að ráðast á kvennastéttina. Leikskólakennarar í Kópavogi ætla að segja upp störfum sínum vegna lélegra launakjara. Hvers vegna er ekki hægt að gera sérsamninga við þá líkt og í öðrum nágrannasveitarfélögum? Getur verið að t.d. í Garðabæ séu leikskólakennarar með 20.000 kr. Meira
17. apríl 1999 | Fastir þættir | 534 orð | ókeypis

Matur og matgerð Grillaður lax úti og inni Kr

Kristín Gestsdóttirsegir það útbreiddan misskilning að hægt sé að grilla í nánast hvernig veðri sem er. Meira
17. apríl 1999 | Fastir þættir | 851 orð | ókeypis

Prozac eða Plató? Sú skoðun, að heimspeki sé fyrs

"Æi," sagði hún pirruð, "ég nenni ekki að hlusta á eitthvert heimspekikjaftæði." Önnur kona sem ég þekki sagði einu sinni að maður ætti aldrei að tala við heimspeking um hamingjuna. Sú skoðun, að heimspeki sé fyrst og fremst kjaftæði, á sér sennilega rætur í þeirri hugmynd að heimspeki sé á engan hátt nytsamleg, það er að segja, Meira
17. apríl 1999 | Fastir þættir | 1646 orð | ókeypis

Samdi leikrit í Álftamýrarskóla

Veturinn 1971-72 var Sólrún Bragadóttir í 6. bekk M í Álftamýrarskóla. Með gömlu bekkjarmyndinni rifjar hún upp liðna tíma í samtali við Ólaf Ormsson. Meira
17. apríl 1999 | Fastir þættir | 603 orð | ókeypis

Sigurður Páll skólaskákmeistari Reykjavíkur

12.­14. apríl EINSTAKLINGSKEPPNI í skólaskák í Reykjavík fór fram 12.­14. apríl. Tefldar voru níu umferðir í yngri og eldri flokki. Sigurður Páll Steindórsson sigraði í eldri flokki, en röð efstu manna varð þessi: 1. Sigurður P. Steindórss. 8 v. 2. Guðni Stefán Pétursson 8 v. 3. Guðjón H. Valgarðsson 7 v. 4. Aldís Rún Lárusdóttir 5 v. 5. Meira
17. apríl 1999 | Fastir þættir | 41 orð | ókeypis

(fyrirsögn vantar)

Eins og mörg undanfarin ár verður óskað eftir tilboðum í sumarbrids. Útboðsgögn liggja frammi á skrifstofunni. Skriflegum tilboðum skal skilað á skrifstofu BSÍ í síðasta lagi þriðjudaginn 4. maí kl. 16.00. Meira
17. apríl 1999 | Fastir þættir | 1001 orð | ókeypis

(fyrirsögn vantar)

ÞÁ TEKUR til máls Haukur Ragnarsson, þar sem fyrr var frá horfið (999. þáttur): "Svo eru það þessi tískuorð, sem mörgum eru hvimleið. Í fréttum er allt orðið ásættanlegt, sumt er í burðarliðnum, eins og það er nú skemmtilegt. Annað er í stakk búið og fyrirtækjum komið á koppinn. Svona mætti lengi telja. Meira

Íþróttir

17. apríl 1999 | Íþróttir | 189 orð | ókeypis

Atli til æfinga hjá Örgryte

ATLI Þórarinsson, 18 ára knattspyrnumaður hjá KA, fer utan til æfinga með aðalliði Örgryte í Svíþjóð í eina viku, síðar í þessum mánuði. Er þetta fyrsta skrefið í samstarfi þessara tveggja félaga, að sögn Jóns Péturs Róbertssonar, starfsmanns knattspyrnudeildar KA. Meira
17. apríl 1999 | Íþróttir | 722 orð | ókeypis

Ákveðnir að hætta með sigurbros á vör

"ÞAÐ er ekkert leyndamál að við höldum að Varmá til að fagna sigri. Við vitum að til að ná alla leið verðum við að leggja Aftureldingu að velli á Varmá og það er stefnan hjá okkur," sagði Kristján Arason, þjálfari og leikmaður FH-liðsins, sem náði ótrúlegum árangri með því að leggja bæði Stjörnuna og Fram að velli í oddaleik á útivelli. Meira
17. apríl 1999 | Íþróttir | 1327 orð | ókeypis

Börnin eru hörð af sér og gefast ekki upp

Þjóðverjinn G¨unther Huber, lagði að baki um 5.000 km á ferð um þjóðvegi landsins í vetur til þess að kynna badmintoníþróttina fyrir landsmönnum. Gísli Þorsteinsson ræddi við G¨unther sem segist hafa barist við óblíð náttúruöflin á ferð sinni um landið. Meira
17. apríl 1999 | Íþróttir | 191 orð | ókeypis

Dundee hafnar Dundee United

SKOSKA úrvalsdeildarliðið Dundee synjaði í gær boði nágranna sinna í Dundee United um að sá síðarnefndi kaupi hinn og sameini félögin í eitt. Dundee hefur átt um nokkurt skeið í fjárhagserfiðleikum og tilboð Dundee United hljóðaði upp á um 230 milljónir króna fyrir hlut bræðranna Peters og James Marr, en þeir eru aðal forsvarsmenn Dundee. Meira
17. apríl 1999 | Íþróttir | 113 orð | ókeypis

Fékk 1,4 milljónir kr. í styrk

Badmintonsamband Íslands er meðal fyrstu íþróttasérsambanda í heiminum til þess að hljóta styrk frá Ólympíusamhjálpinni, sem er hluti af Alþjóða ólympíunefndinni. Sérsambönd geta sótt um þrenns konar styrki frá Ólympíusamhjálpinni. Meira
17. apríl 1999 | Íþróttir | 69 orð | ókeypis

Hermann og Eiður Smári ekki til Möltu

GUÐJÓN Þórðarson landsliðsþjálfari í knattspyrnu þurfti í gær að gera tvær breytingar á landsliðshópi sínum sem mætir Möltu í vináttulandsleik ytra síðar í þessum mánuði. Félög Eiðs Smára Guðjohnsens, Bolton, og Hermanns Hreiðarssonar, Brentford, óskuðu eftir því að leikmennirnir þyrftu ekki að leika leikina og var orðið við því. Meira
17. apríl 1999 | Íþróttir | 259 orð | ókeypis

JÚLÍUS Jónasson skoraði eitt

JÚLÍUS Jónasson skoraði eitt mark er lið hans St. Otmar vann Suhr, 21:20, í fyrsta leik liðanna í úrslitaleikjum um svissneska meistaraitilinn í fyrrakvöld. Leikurinn fór fram á heimavelli St. Otmar. Meira
17. apríl 1999 | Íþróttir | 276 orð | ókeypis

Kristinn vann Ole Furuseth í Ål

KRISTINN Björnsson náði sér vel á skrið í svigbrekkunni í Ål í Noregi í gær, þar sem hann náði bestum tíma og skaut norska skíðakappanum Ole Christian Furuseth ref fyrir rass; hann varð að sætta sig við annað sætið. Furuseth varð annar í svigi á Ólympíuleikunum í Nagano. Meira
17. apríl 1999 | Íþróttir | 56 orð | ókeypis

Létt hjá Bæjurum

BAYERN M¨unchen átti ekki í vandræðum með Frankfurt á Ólympíulkeikvanginum í M¨unchen í gærkvöldi fyrir framan 46 þús. áhorfendur. Bæjarar unnu 3:1 með mörkum Hasan Salihamidzic, Alexander Zickler og Thomas Strunz, en Jan Åge Fjortoft skoraði fyrir gestina. Hansa Rostock tryggði sér þrjú dýrmæt stig í fallbaráttu með því að leggja Kaiserslautern heima, 2:1. Meira
17. apríl 1999 | Íþróttir | 799 orð | ókeypis

Okkur langar ekkert síður til að vinna

"VIÐ ætlum ekki að látar staðar numið nú eftir að hafa unnið tvo bikara í vetur. Leikmenn mínir ætla sér meira og við stefnum að því að vinna þetta einvígi," segir Skúli Gunnsteinsson, þjálfari Aftureldingar, um einvígi UMFA og FH um Íslandsmeistaratitilinn, en fyrsti leikurinn fer fram í Mosfellsbæ, annað kvöld. Meira
17. apríl 1999 | Íþróttir | 186 orð | ókeypis

Stórtap á Strömsgodset

STÓRTAP var á rekstri norska úrvalsdeildarfélagsins Strömsgodset á síðasta ári. Alls nam tapið ríflega 70 milljónum króna, að því er fram kemur í Drammens Tidende í gær. Með liðinu leika bræðurnir Valur Fannar og Stefán Gíslasynir og aukinheldur er Óskar Hrafn Þorvaldsson skráður leikmaður liðsins, þótt hann hafi nýlega orðið að leggja skóna á hilluna vegna meiðsla. Meira
17. apríl 1999 | Íþróttir | 279 orð | ókeypis

Sveinn í framför

SVEINN Margeirsson, hlaupari úr UMSS, bætti sig í míluhlaupi á móti í Austin í Texas á dögunum, hljóp á 4.11,00 mínútum. Nokkrum dögum síðar bætti hann sig um tvær sekúndur í 800 m hlaupi á móti í Little Rock í Arkansas í Bandaríkjunum. Sveinn hljóp á 1.55,40 mínútum. Meira
17. apríl 1999 | Íþróttir | 74 orð | ókeypis

Þrír hjá UMFA léku með FH

ÞRÍR leikmenn Aftureldingar þekkja vel til í herbúðum FH, þar sem þeir hafa allir leikið með FH-liðinu og tveir þeirra urðu Íslandsmeistarar með FH 1992 á Selfossi. Markvörðurinn Bergsveinn Bergsveinsson og Sigurður Sveinsson, hornamaður. Þriðji leikmaðurinn er Alexei Trúfan. Mikil spenna er fyrir úrslitarimmunni ­ fyrsta viðureignin fer fram að Varmá á sunnudagskvöld kl. 20.30. Meira

Sunnudagsblað

17. apríl 1999 | Sunnudagsblað | 1225 orð | ókeypis

Leikarar á breskri bylgjulengd

Breskir leikarar og kvikmyndagerðarmenn hafa verið í sviðsljósinu undanfarin ár eftir að hin svokallaða breska bylgja hófst og breskar bíómyndir tóku að sigra heiminn. Þrír leikarar eru á meðal þeirra sem fleytt hafa sér áfram á bylgjunni, David Thewlis, Christopher Eccleston og Joseph Fiennes. Arnaldur Indriðason kynnti sér hvað þeir hafa verið að fást við upp á síðkastið. Meira

Úr verinu

17. apríl 1999 | Úr verinu | 653 orð | ókeypis

Braut reglur um fullvinnslu botnfiskafla

FRYSTITOGARI Samherja hf. á Akureyri, Baldvin Þorsteinsson EA, hefur verið sviptur vinnsluleyfi fyrir að skera fiskflök í bita án þess að eftirlitsmaður Fiskistofu væri um borð. Forstjóri Samherja hf. segir kostnað við að hafa eftirlitsmann um borð of mikinn til að stunda slíka vinnslu. Meira
17. apríl 1999 | Úr verinu | 315 orð | ókeypis

Ekki er ástæða til annars en bjartsýni

"ÞETTA var þokkalegt í vikubyrjun en hefur verið með rýrara móti síðasta sólarhringinn," sagði Ægir Franzson, stýrimaður á Snorra Sturlusyni RE og afleysingaskipstjóri, spurður um veiðarnar á úthafskarfanum á Reykjaneshryggnum í gær. Hann var kominn með rúmlega 400 tonn upp úr sjó og áætlar að landa í Reykjavík á mánudag eftir vikutúr. Meira

Lesbók

17. apríl 1999 | Menningarblað/Lesbók | 108 orð | ókeypis

Anddyri Hallgrímskirkju MÁLVERK BJARGAR Í

Anddyri Hallgrímskirkju MÁLVERK BJARGAR Í ANDDYRI Hallgrímskirkju verður opnuð sýning á sex málverkum eftir Björgu Þorsteinsdóttur myndlistarmann á morgun, sunnudag, kl. 12.15. Myndirnar eru flestar unnar á þessu ári og eru gerðar með akryllitum á striga. Einnig verða fjórar vatnslitamyndir eftir Björgu til sýnis í safnaðarsal kirkjunnar. Meira
17. apríl 1999 | Menningarblað/Lesbók | 3363 orð | ókeypis

ÁRATUGURINN 1911-1920

20. ÖLDIN - ÖLD BYLTINGA OG BREYTINGA II ÁRATUGURINN 1911-1920 MANNLÍF Í SKUGGA STYRJALDAR EFTIR ÁRNA ARNARSON Fyrri heimsstyrjöldin hamlaði eðlilegri framþróun á þessum áratug, en samt var merkum áföngum náð. Meira
17. apríl 1999 | Menningarblað/Lesbók | 611 orð | ókeypis

"BRJÁLAÐUR Í HARÐFISK" Tryggvi Tryggvason, upptökustjóri í London, kom hingað til lands á dögunum til þess að taka upp tónlist í

Tryggvi Tryggvason, upptökustjóri í London, kom hingað til lands á dögunum til þess að taka upp tónlist í flutningi Blásarakvintetts Reykjavíkur og Vovka Ashkenazy píanóleikara. Tryggvi gaf sér tíma til að drekka tesopa með MARGRÉTI SVEINBJÖRNSDÓTTUR og upplýsti að hann hefði að mestu lifað á harðfiski frá því hann kom til landsins. Meira
17. apríl 1999 | Menningarblað/Lesbók | 142 orð | ókeypis

DAGSKRÁ UM SJÁLFSTÆTT FÓLK

Í TENGSLUM við sýningar Þjóðleikhússins á Sjálfstæðu fólki Halldórs Laxness verður flutt dagskrá í Listaklúbbi Leikhússkjallarans mánudagskvöldið 19. apríl kl. 20.30. Pétur Már Ólafsson flytur erindi um skáldsöguna, leikin verða atriði úr sýningunum og í lokin verða umræður þar sem aðstandendur sýninganna sitja fyrir svörum. Meira
17. apríl 1999 | Menningarblað/Lesbók | 252 orð | ókeypis

(efni 17. apríl) Þingrofið 14. apríl 1931 er m

Þingrofið 14. apríl 1931 er meðal þeirra stjórnmálaviðburða hér á landi sem hvað mestu umróti hafa valdið. Aðeins er nú einn Íslendingur lifandi sem var í þingsalnum þennan dag, dr. Haraldur Matthíasson, þá þingskrifari. Meira
17. apríl 1999 | Menningarblað/Lesbók | 1193 orð | ókeypis

FAGNAÐARÓP YFIR SÍMANUM

HANN var glaðbeittur ungi maðurinn sem ég hitti á förnum vegi nú fyrir skemmstu og þurfti mikið að tjá sig. ­ Sjáðu til, sagði hann. ­ Litli strákurinn minn er nýbúinn að vera veikur og ég þurfti að vera heima í nokkra daga. Ég var alveg að brjálast, gat ekkert gert, ekki einu sinni lesið og sá ekki framan í nokkurn mann nema konuna þegar hún kom dauðþreytt úr vinnunni. En nú er ég sloppinn út. Meira
17. apríl 1999 | Menningarblað/Lesbók | 2131 orð | ókeypis

HÁTÍÐ Í BÆ SMÁSAGA EFTIR INGÓLF STEINSSON

­HVAÐ er klukkan, Siggi? ­Vertu ekki að hugsa um klukkuna núna. Reyndu heldur að setja út svo við verðum einhvern tíma búnir með bertuna. Þeir sátu á Garði eitt laugardagskvöld í nóvember og spiluðu þriggja manna bridds. ­Djöfuls feill hjá þér, maður, tautaði Siggi. Þú áttir að koma út í laufinu meðan þú gast, þá þrælstendur þetta. Meira
17. apríl 1999 | Menningarblað/Lesbók | 133 orð | ókeypis

Íslenskur listvefnaður á alþjóðlegri sýningu

ÞRJÁR íslenskar listakonur taka þátt í alþjóðlegri sýningu á listvefnaði í Lochem í Hollandi sem opnuð var 9. apríl sl. Það eru þær Auður Vésteinsdóttir, Ólöf Einarsdóttir og Þorbjörg Þórðardóttir. Þema sýningarinnar er tvær hliðar veflistar í ólíkum menningarsamfélögum þjóðanna í fortíð, framtíð og nútíð. Meira
17. apríl 1999 | Menningarblað/Lesbók | 492 orð | ókeypis

KAFLASKIPTI Í LIST ÞORVALDS

NÝR FORMRÆNN skilningur sem Þorvaldur Skúlason þróaði í verkum sínum fékk um miðjan sjöunda áratuginn nýjar áherslur og kraft vegna sterkra náttúruáhrifa sem greina má í verkum hans. Þorvaldur dvaldi þá um tíma í nágrenni Ölfusár og hreyfiöfl vatnsins urðu honum mikilvæg uppspretta formrænnar og listrænnar nýsköpunar. Meira
17. apríl 1999 | Menningarblað/Lesbók | 166 orð | ókeypis

Kennslustund í Trúðaskólanum HALALEIKHÓPURINN frums

Kennslustund í Trúðaskólanum HALALEIKHÓPURINN frumsýnir barnaleikritið Trúðaskólinn eftir Friedrich Karl Waechter í dag kl. 15, í Sjálfsbjargarhúsinu Hátúni 12. Leikritið er í leikgerð Ken Campbells í þýðingu og aðlögun Gísla Rúnars Jónssonar. Meira
17. apríl 1999 | Menningarblað/Lesbók | 49 orð | ókeypis

KÓR TÓNLISTARSKÓLANS SYNGUR Í HÁTEIGSKIRKJU

KÓRTÓNLEIKAR verða í Háteigskirkju þriðjudaginn 20. apríl kl. 20.30. Á tónleikunum syngja og stjórna nemendur úr tónmenntakennaradeild Tónlistarskólans í Reykjavík. Þessir tónleikar eru síðasti hluti af kórstjórnarprófi þeirra nemenda er taka lokapróf í kórstjórn. Einnig mun kór Tónlistarskólans syngja. Stjórnandi hans er Marteinn H. Friðriksson. Meira
17. apríl 1999 | Menningarblað/Lesbók | 104 orð | ókeypis

KVIKMYNDATÓNLIST, DJASS OG ROKK Á ÍSAFIRÐI

BLÁSTUR, plokk og bumbusláttur er yfirskrift tónleika sem haldnir verða í sal Grunnskólans á Ísafirði á morgun, sunnudag kl. 17. Á tónleikunum koma fram lúðrasveit tónlistarskólanna á Ísafirði og Bolungarvík, yngri og eldri deild, undir stjórn Gísla Magnússonar og Djasssveit Tónlistarskóla Ísafjarðar undir stjórn Friðriks Lúðvíkssonar með aðstoð Lexhs Szyszko. Meira
17. apríl 1999 | Menningarblað/Lesbók | 76 orð | ókeypis

LANDTAKA

Gengur ofan túnið með suðvestan garrann í fangið og fötu, tusku og bursta í hendi. Örn á lofti yfir austureynni þeir þekkjast en lengi skal manninn reyna. Aðfallið ýfir öldutoppana Farsæll er feginn að fleginn sé mengunarskíturinn. Unginn varla orðinn fleygur og hugarfóstur mannsins óburðug sköpunin ein. Meira
17. apríl 1999 | Menningarblað/Lesbók | 1747 orð | ókeypis

LATÍNUHREYFINGIN

Sjónarmið latínuhreyfingarinnar féllu ekki í góðan jarðveg hjá norðlenskum skólamönnum. Tillagan um heildstæðan skóla var álitin í hæsta máta varasöm. Þar væri óskynsamlegt að meta 13 ára börn til langskólanáms. Meira
17. apríl 1999 | Menningarblað/Lesbók | 156 orð | ókeypis

LITASKIPTI

Ótrúleg litaskipti, landslag, tré, breytileiki hvítgrás snævar á trjám, sem standa teinrétt. Skyndilega urðu þessir litir undrafagrir í mínum augum. Meðfram mjóum vegi stóðu lítil, rómantísk hús, eitt hvítt með vagnhjóli utan á. Þetta var vegur á óþekktan stað, snæviþakin leið með litlum, dásamlegum húsum, fullum af óvæntri hamingju. Meira
17. apríl 1999 | Menningarblað/Lesbók | 546 orð | ókeypis

LJÓÐRÝNI ÁRNI IBSEN

Fyrsta ljóðabók Árna Ibsen, sem hét því yfirlætislausa nafni Kom, kom út árið 1975. Um þetta leyti kom hersing ungskálda blaðskellandi inn í íslenskt bókmenntalíf, arrógant en líka húmorísk. Rödd Árna í þessum hópi var afar persónuleg. Ljóðstíll hans var umfram allt agaður og málnotkun ekki jafn djörf og óheft og hjá mörgum af sömu kynslóð. Meira
17. apríl 1999 | Menningarblað/Lesbók | 1187 orð | ókeypis

LÖGREGLAN FALSAÐI SKÝRSLURNAR Leikfélag Reyk

Leikfélag Reykjavíkur frumsýnir í kvöld á Stóra sviði Borgarleikhússins gamanleikinn Stjórnleysingi ferst af slysförum eftir Nóbelsverðlaunaleikskáldið ítalska, Dario Fo. HÁVAR SIGURJÓNSSON fylgdist með æfingu eitt kvöldið í vikunni. Meira
17. apríl 1999 | Menningarblað/Lesbók | 794 orð | ókeypis

MEÐALSVÍUM SAGT TIL SYNDANNA

Fólkinu í bók sænska rithöfundarins Jonas Gardell, Þannig líður dagur úr lífi okkar og kemur aldrei aftur, líður ekki vel að mati ARNAR ÓLAFSSONAR, sem skrifar að því sé sameiginleg gremja yfir tómlegu lífi og úrræðaleysi. Meira
17. apríl 1999 | Menningarblað/Lesbók | 515 orð | ókeypis

nyyrkja, format 21,7MENNING/ LISTIR

nyyrkja, format 21,7MENNING/ LISTIR NÆSTU VIKU Meira
17. apríl 1999 | Menningarblað/Lesbók | 3170 orð | ókeypis

PÉTUR GAUTUR

Undirtónn leikritsins er að stöðug leit að breytingum leiðir til sífelldra endurtekninga. Taumlaus lausung leiðir til tómleika. Einföldustu og dýpstu lögmál sálarlífsins er ekki unnt að brjóta án þess að glata innri sátt. Meira
17. apríl 1999 | Menningarblað/Lesbók | 38 orð | ókeypis

SELLÓFANLJÓSASTAUR

Árið tvöþúsundog tvö verða allir ljósastaurar heimsins úr sjálflýsandi sellófani. Árið tvöþúsundogtvö verða öll fangelsi heimsins úr endurnýtanlegum pappakössum. Árið tvöþúsundogtvö verða öll tár heimsins virkjuð í þágu heimsfriðar. Höfundur er nemi í Iðnskólanum í Reykjavík. Meira
17. apríl 1999 | Menningarblað/Lesbók | -1 orð | ókeypis

SKILNAÐUR SÖLVI BJÖRN SIGURÐARSON ÞÝDDI

Þegar við skildum og þögul tár að hjarta hnigu andartak varði er vangi fölur brann af köldum kossi. Morgundögg man ég að mínum vanga feigðarboði bjó. Heiti þín og harma í heimi hér man ég ævi alla. Bergmála raddir og boða mér nafn þitt nótt og dag. Söknuð minn sáran við sundrung þá veit í veröld enginn. Meira
17. apríl 1999 | Menningarblað/Lesbók | 425 orð | ókeypis

SPILAÐ OG HLUSTAÐ Á ALLS KYNS FLAUTUR

FLAUTAN verður í aðalhlutverki í Gerðubergi í allan dag. Þar má sjá alls kyns flautur, stórar og smáar, og hlýða á nokkra fremstu flautuleikara landsins leika þekkt jafnt sem sjaldheyrðari verk úr flautubókmenntunum, sem spanna allt frá endurreisnartímabilinu til nútímans. Meðal annars verður frumflutt verk fyrir 25 flautur, sem samið er sérstaklega í tilefni dagsins. Meira
17. apríl 1999 | Menningarblað/Lesbók | 784 orð | ókeypis

TÍMINN ER ÉG Í heilt ár skráði Gretar Reynisson my

Í heilt ár skráði Gretar Reynisson myndlistarmaður hugsanir sínar á krossviðsplötu með blýanti. Hann byrjaði á sunnudegi og endaði gerð plötunnar á laugardegi. Þannig myndgerði hann tímann og veruna í eitt ár. Afrakstur þessarar vinnu sýnir hann í Galleríi Ingólfsstræti 8. HILDUR EINARSDÓTTUR ræddi við höfundinn um vinnuferlið og hugmyndina að baki verkinu. Meira
17. apríl 1999 | Menningarblað/Lesbók | 240 orð | ókeypis

TÓNLEIKAR TIL HEIÐURS TÓNSKÁLDUM

HÁSKÓLAKÓRINN, karlakórinn Silfur Egils, kvennakórinn Strengur Hallgerðar og kammerkórinn Vox academica, halda tvenna tónleika á næstu dögum. Fyrri tónleikarnir verða í Seltjarnarneskirkju í dag, laugardag kl. 17. Hinir síðari verða í Salnum í Kópavogi mánudaginn 19. apríl og hefjast kl. 20.30. Meira
17. apríl 1999 | Menningarblað/Lesbók | 667 orð | ókeypis

TRÉRISTUR OG VERK Á ÁLPLÖTUM

TVÆR sýningar verða opnaðar í Hafnarborg, menningar- og listastofnun Hafnarfjarðar, í dag kl. 16. Í Aðalsal sýnir norski myndlistarmaðurinn Egil Røed grafíkmyndir sem flestar hafa orðið til í tengslum við dvöl listamannsins í Gestavinnustofu Hafnarborgar árið 1997. Einnig eru á sýningunni verk unnin með annarri tækni. Meira
17. apríl 1999 | Menningarblað/Lesbók | 840 orð | ókeypis

ÞEKKTUSTU TRÍÓ TÓNLISTARSÖGUNNAR Á SCHUBERT-HÁTÍÐ

Á Schubert-hátíð í Kirkjuhvoli við Vídalínskirkju í Garðabæ, sem haldin er í dag klukkan 17, mun finnski sellóleikarinn Anssi Karttunen, Sigrún Eðvaldsdóttir fiðluleikari og Gerrit Schuil píanóleikari flytja tríó eftir Dimitri Sjostakovitsj og Franz Schubert. HILDUR EINARSDÓTTIR leit inn á æfingu hjá kammersveitinni sem átti eftir að gefa nafn. Meira
17. apríl 1999 | Menningarblað/Lesbók | 3722 orð | ókeypis

ÞINGROFIÐ 14. APRÍL 1931 EFTIR HARALD MATTHÍASSON Fáir atburðir í stjórnmálasögu landsins á þessari öld hafa vakið meira umrót

ÞINGROFIÐ 14. APRÍL 1931 EFTIR HARALD MATTHÍASSON Fáir atburðir í stjórnmálasögu landsins á þessari öld hafa vakið meira umrót en þingrofið 14. apríl 1931. Meira
17. apríl 1999 | Menningarblað/Lesbók | -1 orð | ókeypis

(fyrirsögn vantar)

"Ég vaknaði einn morguninn og var orðinn frægur," eru hin fleygu orð Byrons sjálfs um skjótan frama sinn. Þá var hann tuttugu og fjögurra ára. Frægðin óx síðan með útgáfu ýmissa frásagnarkvæða þar sem hin svipmikla Byron-hetja stígur fullmótuð fram á sviðið. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.