Greinar laugardaginn 7. ágúst 1999

Forsíða

7. ágúst 1999 | Forsíða | 146 orð

Eldgos í Níkaragva

YFIRVÖLD í Níkaragva lýstu í gær yfir hættuástandi í bæjum og þorpum í grennd við eldfjallið Cerro Negro eftir að það tók að spúa eldi og eimyrju. Nokkrum klukkustundum áður hófst hrina jarðskjálfta, sem mældust allt að 4,7 stig á Richters-kvarða. Ekkert lát var á skjálftunum í gær og eldfjallið gaus ösku yfir allt að 8 km langt svæði. Um 1. Meira
7. ágúst 1999 | Forsíða | 47 orð

Hópflug loftbelgja

UM fimmtíu loftbelgir, fylltir heitu lofti, tóku á loft frá Bristol á Englandi þegar alþjóðleg loftbelgjahátíð var sett þar í gærmorgun. Tugir loftbelgja af öllum stærðum og gerðum, meðal annars "Veröld" BBC og eftirlíkingar af leikföngum, taka þátt í hátíðinni sem stendur í fjóra daga. Meira
7. ágúst 1999 | Forsíða | 183 orð

Óttast veikindi verði hann ekki í framboði

KEN Livingstone, sem berst fyrir því að verða tilnefndur frambjóðandi Verkamannaflokksins fyrir borgarstjórakosningarnar í London á næsta ári, segir að mikið þunglyndiskast muni ríða yfir hann standi Tony Blair forsætisráðherra í vegi fyrir tilnefningu hans. Meira
7. ágúst 1999 | Forsíða | 456 orð

Segir að hervaldi kunni að verða beitt

VOJISLAV Seselj, leiðtogi róttækra þjóðernissinna í Serbíu, brást í gær reiður við tillögu Svartfellinga um að júgóslavneska sambandsríkið yrði leyst upp og stofnað yrði laustengt ríkjasamband Serbíu og Svartfjallalands. Meira
7. ágúst 1999 | Forsíða | 287 orð

Yfirvöld í Indónesíu fyrir dóm?

REYKJARKÓF liggur nú yfir stórum hluta Suðaustur-Asíu vegna skógarelda í Indónesíu. Umhverfisverndarsamtök hafa hvatt stjórnvöld í nágrannaríkjunum, Malasíu, Singapúr og Brúnei, til að draga yfirvöld í Indónesíu fyrir alþjóðadóm vegna þessa, enda er slík reykmengun orðin að kalla árviss viðburður. Stjórnvöld í Malasíu hafa hætt að veita upplýsingar um mengunina til að skelfa ekki erlenda Meira

Fréttir

7. ágúst 1999 | Innlendar fréttir | 513 orð

20 punda dreki úr Straumfjarðará

TUTTUGU punda hængur veiddist í Straumfjarðará fyrir stuttu og er ekki á hverjum degi sem slíkir höfðingjar koma þar á land. Þótt fátítt sé veiddist þar annar 19 punda snemma sumars. Það var Spánverji að nafni Alejandro Berenguer Aguirre, kallaður Tito í vinahópi, sem veiddi laxinn, en Tito hefur veitt í Straumfjarðará á hverju ári síðan árið 1972. Meira
7. ágúst 1999 | Innlendar fréttir | 58 orð

Aldamótamarkaður

Í DAG og á morgun milli kl. 13 og 18 verður haldinn aldamótamarkaður við opinn eld að Skógarhlíð 12. "Markaðurinn er haldinn af nokkrum listamönnum sem eru að selja búslóðir sínar og listaverk til fjármögnunar heimsferðar sinnar í haust. Á meðan fólk skoðar munina verða á boðstólum ókeypis kaffiveitingar. Gjafahaugur er einnig á staðnum," segir í fréttatilkynningu. Meira
7. ágúst 1999 | Erlendar fréttir | 495 orð

Almannavarnir áfram í viðbragðsstöðu

ÍBÚAR margra landa Austur-Asíu takast nú á við afleiðingar monsúnflóða undanfarinna daga og vikna. Víða eru almannavarnir enn í viðbragðsstöðu þar sem spáð er enn meiri rigningu á nokkrum hluta hamfarasvæðisins. Meira
7. ágúst 1999 | Innlendar fréttir | 46 orð

Anddyri Sundhallarinnar lagfært

UNNIÐ er að viðgerðum á anddyri Sundhallarinnar. Steypa í byggingunni var orðin léleg og mikils leka var farið að gæta. Viðgerðirnar á anddyrinu marka lokaáfanga utanhússviðgerða á Sundhöllinni. Húsið er friðað svo útlit þess heldur fyrri mynd að viðgerðunum loknum. Meira
7. ágúst 1999 | Innlendar fréttir | 166 orð

Athugasemd

Morgunblaðinu hefur borist eftirfarandi athugasemd frá Pálma R. Guðmundssyni arkitekt vegna umfjöllunar hér í Morgunblaðinu um Þrótt og nýtt hús félagsins í Laugardal. "Til áréttingar varðandi ofangreinda umfjöllun vil ég, undirritaður, koma því á framfæri að arkitekt félagshúss Þróttar er ekki einungis sá er nefndur er í fréttinni heldur einnig undirritaður, Pálmi R. Meira
7. ágúst 1999 | Innlendar fréttir | 263 orð

Aukning á hraðaksturs- og ölvunarakstursbrotum

ÞAÐ er mat Sólveigar Pétursdóttur dómsmálaráðherra og löggæsluyfirvalda að vel hafi tekist til með löggæslu á útihátíðum og á þjóðvegum landsins um nýliðna verslunarmannahelgi. Tölulegar upplýsingar þessu tengdar hafa í fyrsta sinn verið teknar sérstaklega saman eftir verslunarmannahelgi. Meira
7. ágúst 1999 | Innlendar fréttir | 250 orð

Ástandið krefst hraðra aðgerða

RÍKISSTJÓRNIN samþykkti á fundi sínum í gær að veita þremur milljónum króna til rannsóknar á tilvist og útbreiðslu kampýlóbakter í umhverfi, dýrum og matvælum, að tillögu umhverfisráðherra. Féð er veitt á þeim forsendum að ástand í þessum efnum sé talið svo alvarlegt að grípa þurfi til mun hraðari aðgerða en hægt er að gera innan þess ramma sem væntanlegt rannsóknarverkefni á þessu sviði rúmar. Meira
7. ágúst 1999 | Erlendar fréttir | 244 orð

Bildt hættir sem formaður sænska Hægriflokksins

CARL Bildt, formaður sænska Hægriflokksins, tilkynnti í gær að hann gæfi ekki kost á sér til að gegna formannsembættinu áfram, en landsfundur flokksins fer fram í byrjun september. Sagðist hann hafa tekið þessa ákvörðun af persónulegum ástæðum, auk þess sem hann óttaðist að það væri flokknum ekki til framdráttar að hafa sama leiðtogann svo lengi. Meira
7. ágúst 1999 | Erlendar fréttir | 108 orð

Boðar bætta réttarstöðu vændiskvenna

CHRISTINE Bergmann, kvenna- og fjölskyldumálaráðherra Þýzkalands, vill að vændi verði gert að lögformlega viðurkenndri atvinnugrein, í því skyni að bæta réttarstöðu vændiskvenna. Boðaði hún í gær lagafrumvarp þar að lútandi, sem lagt skyldi fyrir þýzka þingið í vetur. Meira
7. ágúst 1999 | Innlendar fréttir | 105 orð

Burðarás eykur hlut sinn í Síldarvinnslunni

BURÐARÁS, eignarhaldsfélag Eimskipafélags Íslands, hefur keypt hlutabréf í Síldarvinnslunni hf. í Neskaupstað að nafnvirði 57 milljónir króna, en um er að ræða 6,4% hlut í Síldarvinnslunni. Að sögn Friðriks Jóhannssonar, framkvæmdastjóra Burðaráss, er kaupverð bréfanna 245 milljónir króna. Burðarás átti fyrir 17,5% hlut í Síldarvinnslunni og er hlutur félagsins nú 23,9%. Meira
7. ágúst 1999 | Landsbyggðin | 156 orð

Danskir unglingar með leiksýningu á Tálknafirði

Tálknafirði-Hópur danskra ungmenna kom nýlega til Tálknafjarðar og setti upp söngleikinn Völven. Hópurinn kallar sig Ragnarock. Sýning er 50 mínútur að lengd og fjallar um danska menningu og helstu einkenni Danmerkur. Verkið byggist mikið á söng og látbragði, þannig að flestir gátu notið hennar hvort sem dönskukunnátta var fyrir hendi eða ekki. Meira
7. ágúst 1999 | Innlendar fréttir | 257 orð

Doktorspróf í hagfræði

HANNES Jóhannsson varði doktorsritgerð sína í hagfræði við Colorado State University í febrúar síðastliðnum. Sérgreinar Hannesar eru vinnumarkaðshagfræði (labor economics) og hagrannsóknir (econometrics). Titill doktorsritgerðarinnar er "The Impact of Immigration on Low- Skilled Natives". Meira
7. ágúst 1999 | Akureyri og nágrenni | 211 orð

Dýpkun Fiskihafnarinnar lokið

FÆREYSKA dýpkunarskipið Vitin hefur lokið framkvæmdum í Fiskihöfninni á Akureyri en er þessa dagana að vinna við viðhaldsdýpkun við ýmis hafnarmannvirki á Akureyri. Hörður Blöndal hafnarstjóri Hafnasamlags Norðurlands sagði að hreinsað hafi verið á svæðinu framan við Útgerðarfélag Akureyringa, framan við flotkvína hjá Slippstöðinni, Meira
7. ágúst 1999 | Innlendar fréttir | 139 orð

ÐFlaga hf. selur fyrir 200 milljónir króna

FLAGA hf. og samstarfsaðili þess, Resmed Corp., hafa undirritað sölusamning við The Cardio-Pulmonary Continuum (CPC) í Manhasset í New York-fylki í Bandaríkjunum, um sölu á 80 Emblu-svefngreiningarkerfum. Með kerfunum fylgir gagnagrunnur og Nettengikerfi til að samhæfa deildir CPC víðsvegar um Bandaríkin. Meira
7. ágúst 1999 | Innlendar fréttir | 87 orð

Eini beltabrjóturinn

EINI beltabrjóturinn á landinu er notaður við vegarframkvæmdirnar á Búlandshöfða sem sagt var frá í blaðinu í gær. Stefnt er að því að ljúka þar framkvæmdum einu ári á undan áætlun. Beltabrjótur brýtur grjót í burðarlag og einnig malarslitlag. Það er Héraðsverk ehf. á Egilsstöðum sem annast verkið og hafa starfsmenn notið veðurblíðu, eins og aðrir landsmenn, undanfarna daga við verkið. Meira
7. ágúst 1999 | Innlendar fréttir | 772 orð

Ekki bein upplýsingaskylda um eigendur eignarhaldsfélaga

EKKI eru bein ákvæði í lögum, reglugerðum eða starfsreglum Verðbréfaþings Íslands um upplýsingaskyldu um eigendur eignarhaldsfélaga sem stunda viðskipti með hlutabréf skráð á þinginu. Helena Hilmarsdóttir, forstöðumaður aðildar- og skráningarsviðs Verðbréfaþings Íslands, Meira
7. ágúst 1999 | Miðopna | 673 orð

Esso hefur verið leiðandi á markaðinum

GEIR Magnússon, framkvæmdastjóri Olíufélagsins hf Esso, segir félagið hafa verið leiðandi í verðlagningu á bensíni til neytenda. "Hinir hafa ekki treyst sér til að selja við lægra verð en við. Það er ekki þar með sagt að ekki bjóðist mismunandi verð á milli einstakra bensínstöðva þó að dæluverðið sé það sama. Meira
7. ágúst 1999 | Innlendar fréttir | 110 orð

FBA fær hús Rauðhamars

FJÁRFESTINGARBANKI atvinnulífsins leysti til sín á nauðungaruppboði í gær frystihúsið á Tálknafirði, sem var í eigu Rauðhamars, eins fyrirtækis Rauða hersins á Vestfjörðum. Húsið var áður Hraðfrystihús Tálknafjarðar en ekki hefur verið vinnsla í því á þriðja ár og hefur Rauði herinn aðallega notað frystiklefann sem mun vera annar stærsti frystiklefi á Vestfjörðum. Meira
7. ágúst 1999 | Innlendar fréttir | 415 orð

Fjögur gull í augsýn og fimmta mögulegt

BRÚNIN er farin að lyftast á landanum eftir góðan dag á heimsmeistaramótinu í Kreuth í Þýskalandi. Jóhann R. Skúlason á Feng frá Íbishóli er kominn með afar góða stöðu í töltinu, er með gott forskot á Walter Feldmann, Þýskalandi, sem keppir á Bjarka frá Aldenghoor og er í öðru sæti. Meira
7. ágúst 1999 | Innlendar fréttir | 88 orð

Flóamarkaður

"SUNNUDAGINN 8. ágúst frá kl. 14-18 verður flóamarkaður til styrktar knattspyrnustarfi 6. flokks Aftureldingar í Álafosskvosinni," segir í fréttatilkynningu. "Fjöldi gesta kemur í heimsókn, ýmiskonar kynningar verða á mat og drykk ásamt mörgum uppákomum og þrautum. Uppboð verður á listaverkum kl. 17 eftir listamennina: Þóru, Ólaf Má og Tolla sem hafa gefið verk sín til styrktar félaginu. Meira
7. ágúst 1999 | Landsbyggðin | 324 orð

Framleiðsla hafin á "Fljótt og létt" í Stykkishólmi

Stykkishólmi- Rækjunes hf. í Stykkishólmi hefur fært út kvíarnar í starfsemi sinni og hafið framleiðslu á tilbúnum réttum, frosnu grænmeti og frönskum kartöflum undir vörumerkinu "Fljótt og létt". Þessi framleiðsla fór fram áður á Reyðarfirði og var allur útbúnaður keyptur þaðan. Meira
7. ágúst 1999 | Akureyri og nágrenni | 85 orð

Frá bæjarráði Ólafsfjarðar

BÆJARRÁÐ Ólafsfjarðar hefur sent frá sér eftirfarandi ályktun: "Bæjarráð Ólafsfjarðar bendir á að í litlu sveitarfélagi eins og Ólafsfirði, þar sem atvinnulíf er einhæft, er hvert einasta starf dýrmætt. Það er því mikið áfall fyrir bæjarfélagið þegar fyrirtæki segir upp fólki og fólkið hefur ekki að neinu öðru að hverfa. Meira
7. ágúst 1999 | Innlendar fréttir | 253 orð

Frágangur gróðurs á lóðum

"BYGGINGAFULLTRÚI og garðyrkjustjóri Hafnarfjarðar vilja vekja athygli lóðarhafa á ákvæði í byggingarreglugerð er tók gildi 1. júlí 1998 um frágang og umhirðu á gróðri innan lóða. Lóðarhöfum er hér með bent á að kynna sér fyrrgreinda reglugerð áður en gróðursett er," segir í fréttatilkynningu frá ofangreindum aðilum. Vekja þeir athygli á eftirtöldum aðtriðum: »1. Meira
7. ágúst 1999 | Akureyri og nágrenni | 81 orð

Fyrirlestur í Zontasalnum

ÞÓRA Kristjánsdóttir listfræðingur heldur fyrirlesturinn; Gullöld íslenskrar kirkjulistar, sunnudaginn 8. ágúst. Fyrirlesturinn er haldinn í Zontasalnum, Aðalstræti 54 á Akureyri og hefst kl. 14. Tilefnið er sýning frá Þjóðminjasafni Íslands sem nú stendur yfir í Minjasafninu á Akureyri en þar eru sýndir nokkrir dýrgripir úr eyfirskum kirkjum. Meira
7. ágúst 1999 | Innlendar fréttir | 94 orð

Gamla aflstöðin verður fjarlægð

MARGIR hafa talið gömlu varaaflstöðina í Elliðaárdal lýti á umhverfinu. Stöðin er í eigu Landsvirkjunar sem hefur ákveðið að láta fjarlægja hana. Landsvirkjun hefur geymsluaðstöðu í húsinu en undirbýr nú uppbyggingu aðstöðu á svæði fyrirtækisins við Hestháls. Þar stendur til að hýsa það sem nú er geymt í aflstöðinni. Meira
7. ágúst 1999 | Innlendar fréttir | 509 orð

Hafa vart undan í slættinum

BREIÐHOLT er fullbygt hverfi þar sem ekki er mikið um stórframkvæmdir. Það er þó mikið starf fólgið í að halda umhverfinu snyrtilegu og sjá til þess að götur og gangstéttir séu í lagi fyrir vegfarendur. Starfsmenn hverfabækistöðvar gatnamálastjóra við Jafnasel hafa haft í mörgu að snúast í sumar. Meira
7. ágúst 1999 | Akureyri og nágrenni | 355 orð

Hef trú á fyrirtækinu

ÞÓRUNN Þórðardóttir á Dalvík og Ívar Baldursson á Akureyri hafa fest kaup á fiskvinnslufyrirtækinu Árnesi á Dalvík, en það var áður í eigu samnefnds fyrirtækis í Þorlákshöfn og Granda. Þórunn sagði í samtali við Morgunblaðið í gær að hún hefði trú á þessu fyrirtæki. Hún sagðist hafa starfað hjá fyrirtækinu í tvö ár samhliða því að hún var í fiskvinnsluskólanum á Dalvík. Meira
7. ágúst 1999 | Innlendar fréttir | 406 orð

Hefur áhrif á hugmyndir um sölu á öðrum bönkum

DAVÍÐ Oddsson, forsætisráðherra, telur að til greina komi að gera breytingar á lögum til þess að tryggja dreifða eignaraðild að fjármálakerfinu hér á landi. Jafnframt segir hann að það sem virðist vera að gerast varðandi Fjárfestingarbanka atvinnulífsins hljóti að hafa áhrif á framtíðarhugmynd ríkisstjórnarinnar varðandi sölu á öðrum bönkum. Meira
7. ágúst 1999 | Innlendar fréttir | 104 orð

Hjartagangan '99 niður Elliðaárdal

LANDSSAMTÖK hjartasjúklinga efna til göngudags fyrir almenning laugardaginn 7. ágúst nk. og nefnist átak þetta "Hjartagangan 1999". Stefnt verður að fjöldaþátttöku fólks á öllum aldri um allt land, með mismunandi þrek og getu. Í Reykjavík hefst gangan kl 14 og verður gengið frá SVR-biðstöðinni í Mjódd um Elliðaárdal, tvær vegalengdir, 2,5 km og 5 km, eftir getu hvers og eins. Meira
7. ágúst 1999 | Innlendar fréttir | 96 orð

Hjólað á Nesinu

EFLAUST hafa margir foreldrar dustað rykið af reiðhjólunum sínum síðustu daga enda hefur veðrið verið kjörið til útiveru og tilvalið að fara með börnin í hjólreiðatúr. Á Seltjarnarnesi er gott að hjóla, því þar er landslagið líkt því sem það er hjá frændum vorum Dönum, flatt. Meira
7. ágúst 1999 | Miðopna | 191 orð

»Hvaðan kaupa olíufélögin eldsneyti?

OLÍUDREIFING hf., dreifingarfyrirtæki Olíufélagsins Esso og Olíuverslunar Íslands, er ekki innkaupaaðili í sjálfu sér, en innkaup Olís og Esso fylgjast nokkurn veginn að. Félögin kaupa allt eldsneyti, nema svartolíu og flugvélabensín, frá Statoil í Noregi. Esso kaupir þó ekki flugvélabensín. Meira
7. ágúst 1999 | Erlendar fréttir | 246 orð

IRA neitar aðild að vopnasmygli

ÍRSKI lýðveldisherinn (IRA) neitaði í gær að hafa staðið fyrir því að vopnum yrði smyglað til Írlands frá Bandaríkjunum, sem og að herinn hefði rofið vopnahlé sitt í Belfast í síðustu viku þegar Charles Bennett, 22 ára gamall kaþólskur maður, var myrtur. Sagði í yfirlýsingu IRA að vopnahlé hersins væri enn í fullu gildi. Meira
7. ágúst 1999 | Miðopna | 67 orð

Í hverju liggur samkeppnin?

Olíufélögin eru oftast samstiga í ákvörðun á verði Í hverju liggur samkeppnin? Mörgum þykir sem lítil verðsamkeppni sé hjá olíufélögunum, enda fylgjast þau venjulega að í verðákvörðunum sínum. Meira
7. ágúst 1999 | Innlendar fréttir | 410 orð

Íslendingar rannsaka stríðsglæpi í Kosovo

SÉRFRÆÐINGAR á vegum ríkislögreglustjóra héldu til Kosovo í Júgóslavíu sl. sunnudag til að rannsaka stríðsglæpi sem framdir hafa verið í héraðinu. Þrír fulltrúar svokallaðrar ID-kennslaburðarnefndar munu starfa á yfirráðasvæði bandarískra friðargæsluliða í suðausturhluta Kosovo í samvinnu við hóp sérfræðinga frá Austurríki. Búist er við að starfi þeirra ljúki um miðjan ágúst. Meira
7. ágúst 1999 | Innlendar fréttir | 911 orð

Kafað niður að El Grillo

KAFARAR á vegum Hollustuverndar ríkisins köfuðu síðdegis í gær niður að flakinu af olíubirgðaskipinu El Grillo, sem sökkt var í Seyðisfirði á stríðsárunum, og sáu greinileg merki þess að olíumengun sú sem vart varð fyrr í þessari viku er þaðan runnin. Meira
7. ágúst 1999 | Akureyri og nágrenni | 102 orð

Kaffisala á Hólavatni

KFUM og K standa fyrir kaffisölu í sumarbúðum sínum á Hólavatni á morgun, sunnudag, og hefst hún kl. 14:30 og stendur til kl. 18. Í sumar hafa hópar drengja og stúlkna dvalið á Hólavatni undir stjórn sr. Hildar Sigurðardóttur, sr. Jóns Ármanns Gíslasonar og Fjalars Einarssonar. Meira
7. ágúst 1999 | Akureyri og nágrenni | 141 orð

Kertafleyting við Minjasafnið

RÚM hálf öld er liðin frá því að atómsprengjum var varpað í fyrsta sinn. Til að minnast fórnarlamba kjarnorkuárása á Hírósíma og Nagasaki 6. og 9. ágúst árið 1945 verður staðið fyrir kertafleytingu við Minjasafnið á Akureyri mánudaginn 9. ágúst nk. Meira
7. ágúst 1999 | Innlendar fréttir | 81 orð

Kertum fleytt á Reykjavíkurtjörn

ÍSLENSKAR friðarhreyfingar standa að kertafleytingu á Reykjavíkurtjörn mánudaginn 9. ágúst næstkomandi. Athöfnin er í minningu fórnarlamba kjarnorkuárásanna á japönsku borgirnar Hírósíma og Nagasakí 6. og 9. ágúst um leið og lögð er áhersla á kröfuna um kjarnorkuvopnalausan heim. Safnast verður saman við suðvesturbakka Tjarnarinnar (við Skothúsveg) klukkan 22.30 og verður þar stutt dagskrá. Meira
7. ágúst 1999 | Akureyri og nágrenni | 106 orð

Kirkjustarf

AKUREYRARKIRKJA: Guðsþjónusta verður á morgun, sunnudag, kl. 11, sr. Svavar A. Jónsson messar. Morgunbæn á þriðjudaginn kl. 9 og kyrrðar- og fyrirbænastund verður í hádeginu á fimmtudag, kl. 12. GLERÁRKIRKJA: Kvöldguðsþjónusta sunnudaginn 8. ágúst kl. 21. Sr. Hannes Örn Blandon prófastur þjónar fyrir altari. HVÍTASUNNUKIRKJAN: Bænastund í kvöld kl. 20. Meira
7. ágúst 1999 | Erlendar fréttir | 222 orð

Krefjast upprætingar kjarnavopna

TUGÞÚSUNDIR manna komu saman í Hiroshima í Japan í gær til að minnast þess, að þá voru liðin 54 ár frá því borginni var eytt í kjarnorkueldi og til að krefjast þess, að kjarnorkuvopn yrðu upprætt um allan heim. Meira
7. ágúst 1999 | Innlendar fréttir | 278 orð

Kristinfræði verði betur sinnt

GUÐLAUG Björgvinsdóttir, formaður Félags kennara í kristnum fræðum, siðfræði og öðrum trúarbrögðum og kennari í Foldaskóla, hefur sent frá sér eftirfarandi vegna ákvörðunar borgarstjóra um að auka fjármagn til grunnskóla á komandi skólaári. Meira
7. ágúst 1999 | Innlendar fréttir | 26 orð

Laugardagstónleikar í Árbæjarsafni

Laugardagstónleikar í Árbæjarsafni TÓNLEIKAR verða í Árbæjarsafni í dag, laugardag, kl. 14 í húsinu Lækjargötu 4. Rósa Jóhannesdóttir fiðluleikari og Hannes Þ. Guðrúnarson gítarleikari flytja þjóðlega tónlist. Meira
7. ágúst 1999 | Innlendar fréttir | 51 orð

LEIÐRÉTT Rangur fæðingardagur Í formála

Í formála minningargreinar um Helgu Hjálmarsdóttur á blaðsíðu 46 í Morgunblaðinu í gær, föstudaginn 6. ágúst, var farið rangt með fæðingardag systur Helgu, Sólrúnar Hjálmarsdóttur. Hún er fædd 29.10. 1961. Þá var ranglega farið með nafn bróður þeirra. Hann heitir Vilmundur Hjálmarsson. Hlutaðeigendur eru beðnir afsökunar á þessum mistökum. Meira
7. ágúst 1999 | Erlendar fréttir | 423 orð

Lést af völdum gulu en ekki ebóla-veiru

ÞJÓÐVERJI, sem óttast var að hefði sýkst af ebóla-veirunni, lést í gærmorgun á sjúkrahúsi í Berlín, þar sem hann var í sóttkví. Að sögn lækna var dánarmein hans gula, en áður hafði rannsókn á blóðsýnum leitt í ljós að ekki gat verið um ebóla-sýkingu að ræða. Læknar sem önnuðust manninn gagnrýndu í gær þýska fjölmiðla fyrir að blása málið upp í "gúrkutíð" sumarsins. Meira
7. ágúst 1999 | Innlendar fréttir | 54 orð

Lést í Kaupmannahöfn

MAÐURINN sem lést í Kaupmannahöfn þegar hann féll af hjóli og varð undir strætisvagni hét Jörundur Finnbogi Guðjónsson, 51 árs gamall. Hann lætur eftir sig eiginkonu og fjögur uppkomin börn. Jörundur hafði verið búsettur í Kaupmannahöfn í um tveggja ára skeið en áður starfaði hann um árabil sem sviðsstjóri hjá Leikfélagi Reykjavíkur. Meira
7. ágúst 1999 | Innlendar fréttir | 210 orð

Lögum ekki breytt í snarhasti

FINNUR Ingólfsson iðnaðar- og viðskiptaráðherra segir að í gildi séu ný lög um kauphallir og menn hlaupi ekki til og breyti þeim í snarhasti. "Það er með þessi lög eins og mörg önnur að það kemur ýmislegt upp þegar reynir á þau í framkvæmdinni. Við munum innan einhvers tíma taka það til nánari skoðunar," segir Finnur. Meira
7. ágúst 1999 | Landsbyggðin | 116 orð

Málað í Mjóafirði

Neskaupstað-Nýlega þegar fréttaritari átti leið um Mjóafjörð í einstaklega góðu veðri kom hann að þar sem fyrrverandi alþingismaður og ráðherra, Vilhjálmur Hjálmarsson, var að mála fiskverkunarhús þeirra Brekkumanna. Húsið hefur gegnt ýmsum hlutverkum í gegnum tíðina, m.a. Meira
7. ágúst 1999 | Akureyri og nágrenni | 53 orð

Milljónamæringarnir í Sjallanum

MILLJÓNAMÆRINGARNIR halda stórdansleik í Sjallanum á Akureyri í kvöld, laugardaginn 7. ágúst. Með í för verða stórsöngvararnir Páll Óskar, Bjarni Ara og Raggi Bjarna. Þetta er í fyrsta skipti í tvö ár sem Milljónamæringarnir koma fram á Akureyri og einnig í fyrsta skipti sem sveitin mætir með þrjá söngvara á dansleik. Meira
7. ágúst 1999 | Innlendar fréttir | 141 orð

Minnisvarði afhjúpaður í Hákonarlundi GUÐRÚN Bjarnason, ek

Minnisvarði afhjúpaður í Hákonarlundi GUÐRÚN Bjarnason, ekkja Hákonar Bjarnasonar, fyrrverandi skógræktarstjóra, og Böðvar Guðmundsson, skógarvörður á Suðurlandi, afhjúpuðu í gær minnisvarða um Hákon Bjarnason í skógarlundi sem kenndur hefur verið við hann og nefndur Hákonarlundur í landi Skógræktar ríkisins í Haukadal. Meira
7. ágúst 1999 | Landsbyggðin | 438 orð

Minnisvarði um Sigvalda Kaldalóns afhjúpaður við Kaldalón

Skjaldfönn-Minnisvarði um Sigvalda Kaldalóns, tónskáld og lækni, var afhjúpaður laugardaginn 31. ágúst á Seleyri í Kaldalóni við Ísafjarðardjúp. Minnisvarðinn er eftir Pál Guðmundsson á Húsafelli og sýnir hliðarmynd af Sigvalda við flygilinn sem hann fékk að gjöf frá sveitungum sínum árið 1919. Meira
7. ágúst 1999 | Innlendar fréttir | 121 orð

Minnst 100 ára skógræktar í Furulundi

ÞESS verður minnst á morgun, sunnudag, í Furulundi á Þingvöllum að 100 ár eru um þessar mundir liðin frá fyrstu gróðursetningu trjáa með skipulegum hætti á Íslandi. Dagskrá hefst við lundinn kl. 15.30 á sunnudag. Meira
7. ágúst 1999 | Erlendar fréttir | 101 orð

Nýr yfirmaður stríðsglæpadómstólsins

KOFI Annan, aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, sagðist í gær munu fara fram á stuðning öryggisráðsins fyrir útnefningu svissneska ríkissaksóknarans Carla Del Ponte í stöðu yfirsaksóknara stríðsglæpadómstóls Sameinuðu þjóðanna í Haag. Meira
7. ágúst 1999 | Innlendar fréttir | 145 orð

Opinber heimsókn landbúnaðarráðherra Noregs

DAGANA 8. til 11. ágúst nk. verður staddur hér á landi norski landbúnaðarráðherrann, Kåre Gjönnes, ásamt eiginkonu sinni, Inger Gjönnes, í boði landbúnaðarráðherra. Í fylgdarliði ráðherra verða ráðuneytisstjóri og starfsmenn norska landbúnaðarráðuneytisins. Fyrir hádegi mánudaginn 9. Meira
7. ágúst 1999 | Akureyri og nágrenni | 123 orð

Opnun fimm myndlistarsýninga

Á MORGUN, laugardag, verða opnaðar fimm myndlistarsýningar á vegum Gilfélagsins á Akureyri. Sýningarnar fimm verða í Ketilhúsi, Deiglunni, Café Karólínu og Samlaginu Listhúsi. Í Ketilhúsi, aðalsal, verður sýningin "Stælar" opnuð kl. 16. Það er sýning átta myndlistarmanna, þeirra Þórarins Blöndals, Hallgríms Ingólfssonar, Gunnars Kr. Meira
7. ágúst 1999 | Innlendar fréttir | 218 orð

Orca S.A. ekki á skrá í Lúxemborg

EKKERT fyrirtæki með nafninu Orca S.A. er enn skráð í Lúxemborg, eftir því sem athuganir blaðamanns Morgunblaðsins í Lúxemborg gefa til kynna. Félagið virðist nýstofnað og skráning því ekki fullfrágengin, en nokkrir dagar eða vikur þurfa að líða áður en gögn um fyrirtæki eru gerð opinber. Samkvæmt upplýsingum frá hlutafélagaskrá í Lúxemborg gætu gögn um skráningu fyrirtækisins Orca S.A. Meira
7. ágúst 1999 | Innlendar fréttir | 98 orð

Ók niður bensíndælur

MAÐUR á þrítugsaldri ók bifreið sinni á tvær bensíndælur á bensínstöð við Miklubraut skömmu eftir hádegi í gær, með þeim afleiðingum að eldsneyti rann um planið. Kalla þurfti út slökkviliðið í Reykjavík til að þurrka það upp. Meira
7. ágúst 1999 | Landsbyggðin | 517 orð

Ólafur bæjarstjóri hljóðritar djass í félagsheimilinu

Bolungarvík-Hrólfur Vagnsson, tónlistarmaður og hljóðtæknimaður í Hannover í Þýskalandi, hefur undanfarna daga unnið að því að hljóðrita djassplötu með Ólafi Kristjánssyni, bæjarstjóra í Bolungarvík, þar sem Ólafur leikur 14 djasslög ásamt þeim Pétri Gretarsyni, sem leikur á trommur, og Bjarna Sveinbjörnssyni, sem leikur á bassa, en einnig syngur dóttir hans, Edda Borg, Meira
7. ágúst 1999 | Innlendar fréttir | 334 orð

Ótrúlegt heimsmet í 250 metrunum

SVEIFLURNAR hjá íslenska liðinu eru ótrúlegar, gærdagurinn var hreint ótrúlegur þegar Sigurbjörn setti nýtt heimsmet í 250 metra skeiði á Gordon frá Stóru-Ásgeirsá, tíminn hreint ótrúlegur, 21,12 sekúndur. Þeir félagar voru með langbesta tímann eftir fyrri umferð, 21,7 sek. Meira
7. ágúst 1999 | Innlendar fréttir | 181 orð

Óvissa í kjölfar talna um atvinnuástand

FJÁRMÁLAMARKAÐIR í Evrópu og gengi dollars einkenndust af óstyrkleika í gær í kjölfar þess að tölur um ástandið á vinnumarkaði í Bandaríkjunum voru birtar, en sérfræðingar töldu þær gefa tilefni til vaxtahækkunar til að koma í veg fyrir verðbólgu. Störfum í júlí fjölgaði um 310 þúsund sem er mun meira en vænst var, en atvinnuleysi reyndist hins vegar óbreytt, eða 4,3%. Meira
7. ágúst 1999 | Innlendar fréttir | 200 orð

Rannsóknir styrktar af ríkisstjórn

RÍKISSTJÓRNIN samþykkti á fundi sínum í gær að verja einni milljón króna af ráðstöfunarfé ríkisstjórnarinnar til að hefja rannsókn á vetrarafföllum rjúpu. Siv Friðleifsdóttir, umhverfisráðherra, lagði tillöguna fram, en einnig er gert ráð fyrir að til rannsóknanna þurfi að verja fjórum milljónum króna á næsta ári og þremur milljónum króna næstu tvö ár þar á eftir, Meira
7. ágúst 1999 | Erlendar fréttir | 309 orð

Rugova og Thaci bera klæði á vopnin

IBRAHIM Rugova, hófsamur leiðtogi Kosovo-Albana, og Hashim Thaci, pólitískur leiðtogi Frelsishers Kosovo (KLA), hafa samþykkt að starfa saman í bráðabirgðaráði Sameinuðu þjóðanna (SÞ) í Kosovo, að því er talsmaður SÞ sagði í gær. Meira
7. ágúst 1999 | Innlendar fréttir | 92 orð

Samanburður á iðgjöldum leiðréttur

NOKKRAR villur voru í samanburði á iðgjöldum bifreiðatrygginga sem birtust í blaðinu í gær. Upplýsingar sem bárust frá Tryggingamiðstöðinni voru byggðar á röngum forsendum. Þar var reiknað með 8% afslætti sem fæst ef keyptar eru fleiri tryggingar, en í samanburðinum er gert ráð fyrir að bíleigandinn eigi ekki í öðrum viðskiptum við tryggingafélagið. Meira
7. ágúst 1999 | Innlendar fréttir | 715 orð

Samtökin hafa víða skírskotun

NÚ UM mánaðamótin tók Tryggvi Felixson hagfræðingur við starfi framkvæmdastjóra umhverfissamtakanna Landverndar. Hann var spurður hvert væri helsta hlutverk samtakanna? ­Að stuðla að betri umgengni við náttúruna í víðum skilningi þess orðs. Samtökin vinna að þessu með fjölþættri starfsemi. Meira
7. ágúst 1999 | Innlendar fréttir | 64 orð

Síðasta flug 8. ágúst

"VEGNA gjaldþrots ferðaskrifstofunnar Arktis Reisen Schehle, mun síðasta leiguflug Keflavík-Frankfurt vera 8. ágúst kl. 0.30. Trygging mun gera viðskiptavinum ferðaskrifstofunnar kleift, sem hafa eingöngu bókað flug, líka eftir 8. Meira
7. ágúst 1999 | Akureyri og nágrenni | 37 orð

Síðasta sýningarhelgi

FRAMUNDAN er síðasta sýningarhelgi Listasafnsins á Akureyri á málverkum Þorvalds Skúlasonar og skúlptúrum Aðalheiðar S. Eysteinsdóttur. Sýningunum lýkur á sunnudaginn 8. ágúst kl. 18 en safnið er opið frá kl. 14 til 18. Meira
7. ágúst 1999 | Innlendar fréttir | 101 orð

Síminn Internet styður útgáfu margmiðlunardisks

MYNDBANDASKÓLINN hefur gefið út margmiðlunardisk með kennsluefni um Netið. Síminn Internet styrkir útgáfuna og vill með því styðja gerð innlends kennsluefnis og þróun á sviði margmiðlunar. Markmið námskeiðsins er að gefa almenningi kost á að kynnast Netinu með auðveldum hætti og sýna hvernig það er notað. "Námskeið þetta opnar nýjar leiðir fyrir notendur Netsins. Meira
7. ágúst 1999 | Innlendar fréttir | 692 orð

Skapar stærra Ísland með nýjum möguleikum

VIÐ erum að skapa enn stærra Ísland með tugum nýrra trjátegunda sem vaxa fimm til tífalt á við íslenskar tegundir, með nýjum möguleikum fyrir efnahag og yndi fólks, sagði Sigurður Blöndal, fyrrverandi skógræktarstjóri, meðal annars í erindi sínu á aðalfundi Skógræktarfélags Íslands, sem hann nefndi Stiklað á 100 ára sögu. Meira
7. ágúst 1999 | Landsbyggðin | 125 orð

Skipakoma í Borgarnesi

Borgarnesi-Fyrir skömmu lagðist Brimrún, skip Eyjaferða í Stykkishólmi, að bryggju í Borgarnesi. Innanborðs var fólk frá Norræna fjárfestingabankanum með Jón Sigurðsson fyrrverandi iðnarráðherra í broddi fylkingar. Siglt hafði verið um Breiðafjörð og Faxaflóa en gestina fýsti að koma við í Borgarnesi. Skipakoma í Borgarnesi telst til tíðinda. Meira
7. ágúst 1999 | Innlendar fréttir | 430 orð

Skýrar reglur um landbúnaðarstyrki

NORRÆNU bændasamtökin, NBC, samþykktu á aðalfundi sem lauk á Akureyri á fimmtudag, ályktun um komandi samningaviðræður um alþjóðleg viðskipti með landbúnaðarvörur. Þær samningaviðræður hefjast á næsta ári og fara fram innan WTO, Alþjóða viðskiptastofnunarinnar. Í þeim samningum er meðal annars samið um reglur og takmarkanir á stuðningi við landbúnað í aðildarlöndunum. Meira
7. ágúst 1999 | Innlendar fréttir | 202 orð

Sogar upp draslið

SOGAFL heitir fyrirtæki sem hreinsar upp bréf og drasl af götum borgarinnar. Þegar blaðamaður Morgunblaðsins rakst á Gísla Árnason, eiganda Sogafls, á fimmtudaginn var hann önnum kafinn við að hreinsa drasl af Breiðholtsbrautinni. Hann sagðist vinna sem verktaki við hreinsunarstörfin og hefur til þess m.a. Meira
7. ágúst 1999 | Innlendar fréttir | 204 orð

Staðgengill páfa í fríi á Íslandi

BERNARDIN Gantin kardínáli, yfirmaður kardínálasamkundunnar í Róm og staðgengill páfa, er væntanlegur til Íslands á morgun. Gantin mun dvelja hér í þrjár vikur í fríi, en líklegt er að hann muni messa í Landakotskirkju. Gantin, sem er 77 ára að aldri, er fæddur og uppalinn í Benín í Vestur-Afríku. Meira
7. ágúst 1999 | Innlendar fréttir | 477 orð

Stélhjól brotnaði í flugtaki

STÉLHJÓL Douglas DC-2 "Uiver" flugvélar frá fjórða áratugnum, sem hefur haft viðdvöl hérlendis síðan á þriðjudag, brotnaði í gærmorgun þegar vélin ætlaði að hefja sig til flugs. Slökkviliðið á Keflavíkurflugvelli var kallað til en engin hætta var á ferðum að sögn Karenar Sellers, hjá upplýsingaskrifstofu varnarliðsins. Meira
7. ágúst 1999 | Akureyri og nágrenni | 48 orð

Suðurbyggðarhátíð

SUÐURBYGGÐARHÁTÍÐ verður haldin á leikvellinum í Suðurbyggð í dag. Þar koma saman frumbyggjar, fyrrverandi og núverandi íbúar, börn og barnabörn og skemmta sér í fótbolta, landaparís, slábolta og fallinni spýtu frá kl. 16. Meira
7. ágúst 1999 | Innlendar fréttir | 686 orð

Tímabært að semja reglur um framtíð Vinaskógar

HÁTT í 200 manns, fulltrúar og gestir, sitja nú aðalfund Skógræktarfélags Íslands á Laugarvatni og er þess nú minnst að öld er liðin frá því að skipulögð skógrækt hófst í landinu. Í skýrslu Huldu Valtýsdóttur, formanns félagsins, kom m.a. fram að tímabært væri að gera úttekt á því sem unnið hefur verið í Vinaskógi og semja reglur um framtíð hans. Meira
7. ágúst 1999 | Innlendar fréttir | 96 orð

Tónleikar og myndlistarsýning í Japis

HLJÓMSVEITIN Hr. Ingi. R ásamt söngkonunni Möggu Stínu spila í dag efni af nýrri geislaplötu sinni í Japis, Laugavegi 13. Tónleikarnir hefjast klukkan 15. Þetta er langur laugadagur og er verslunin því opin frá 10­17. Á morgun, sunnudaginn 8. ágúst, verður opnuð ný myndlistarsýning á Rauða veggnum í Japis á Laugavegi, milli kl. Meira
7. ágúst 1999 | Erlendar fréttir | 474 orð

Um 30 í haldi uppreisnarmanna

UPPREISNARMENN í Sierra Leone tóku rúmlega 30 friðargæsluliða, starfsmenn Sameinuðu þjóðanna (SÞ), hjálparstarfsmenn og blaðamenn í gíslingu í vikunni og kröfðust þess að leiðtogi þeirra, Johnny Paul Koroma herforingi, yrði látinn laus úr haldi. Meira
7. ágúst 1999 | Miðopna | 744 orð

Útbreiddur misskilningur að félögin kaupi bara frá Statoil

KRISTINN Björnsson, forstjóri Skeljungs, segir það vera útbreiddan misskilning að Skeljungur kaupi fyrst og fremst eldsneyti frá Statoil, sama fyrirtæki og Esso og Olís. "Við kaupum okkar eldsneyti mjög víða, m.a. frá Eystrasaltsríkjunum, Hollandi og Rússlandi, auk Noregs. Við kaupum þar sem verðið er best hverju sinni, en Statoil er samt einn helsti birgi okkar," segir hann. Meira
7. ágúst 1999 | Innlendar fréttir | 53 orð

Útreiðar í Tungum

STÖLLURNAR Tina Nörby frá Danmörku og Sandra Sieber frá Sviss voru í útreiðartúr í Haukadal í Biskupstungum á vegum Íshesta og leituðu hófanna í Beiná til að kæla fætur reiðskjótanna. Þúsundir útlendinga koma til Íslands til þess að fara á hestbak og ekki dregur blíðviðrið úr þeim ásetningi. Meira
7. ágúst 1999 | Landsbyggðin | 104 orð

Valgerður Gunnarsdóttir ráðin skólameistari á Laugum

Laxamýri-VALGERÐUR Gunnarsdóttir, deildarstjóri við Framhaldsskólann á Húsavík, hefur verið ráðin skólameistari Framhaldsskólans á Laugum. Valgerður eruppalin á Dalvík,en hefur búið áHúsavík frá árinu1982 og starfaðsem íslenskukennari við framhaldsskólann frá 1987. Meira
7. ágúst 1999 | Innlendar fréttir | 101 orð

Vefurinn í efsta flokk

VEFUR íslensku 2000-nefndarinnar fær einkunnina "mjög fróðlegur" hjá upplýsingamiðstöð Sameinuðu þjóðanna um 2000-vandann og er settur í efsta flokk ásamt vefjum tuttugu annarra ríkja, en upplýsingamiðstöðin hefur skoðað og metið hvernig þjóðir heimsins nota veraldarvefinn til að kynna umheimninum stöðu mála. Nefnd sem afstýri skaða af rangri meðferð Meira
7. ágúst 1999 | Innlendar fréttir | 205 orð

Vegur í Kverkfjöll opnaður að nýju

VEGURINN frá Möðrudal að Kverkfjöllum, sem fór í sundur um síðustu helgi þegar Kreppa hljóp, var tengdur að nýju og umferð hleypt á hann í gær. Vegarspottinn er rúmlega 100 kílómetra langur og skemmdist á um 20 kílómetra kafla. Meira
7. ágúst 1999 | Innlendar fréttir | 137 orð

Verðandi brúður slasaðist töluvert

TUTTUGU og fjögurra ára gömul stúlka slasaðist talsvert mikið á sjöunda tímanum í gærkvöldi, þegar ekið var á hliðarvagn mótorhjóls sem hún var farþegi í. Stúlkan ætlar að gifta sig bráðlega og var aksturinn á hjólinu hluti af svo kölluðu "gæsapartíi", samkvæmt upplýsingum frá lögreglu í Reykjavík. Ökumaður hjólsins, tæplega fertugur karlmaður, fótbrotnaði í slysinu. Meira
7. ágúst 1999 | Miðopna | 629 orð

Verðsamkeppni óvíða meiri en hér

AÐ MATI Einars Benediktssonar, forstjóra Olíuverslunar Íslands, er verðsamkeppni á bensínmarkaði hérlendis mjög mikil, einkum í formi mismunandi verðs eftir þjónustustigum. "Bensín og dísilolía eru einsleitar vörur og viðskiptin færast mjög hratt eftir verði, miðað við sama þjónustustig. Fullyrðingin um að hérlendis sé lítil verðsamkeppni á bensíni á því ekki við rök að styðjast. Meira
7. ágúst 1999 | Innlendar fréttir | 18 orð

Verndum Laugardalinn

Verndum Laugardalinn SAMTÖKIN Verndum Laugardalinn hafa komið sér upp vefsíðu þar sem málstaður samtakanna er kynntur. Slóðin er: http://www.laugardalurinn. Meira
7. ágúst 1999 | Innlendar fréttir | 547 orð

Vill að stjórnvöld lækki 97% vörugjald á bensín

RUNÓLFUR Ólafsson, framkvæmdastjóri Félags íslenskra bifreiðaeigenda, skorar á stjórnvöld að lækka vörugjald á bensínverði, sem er 97%, vegna mikilla hækkana sem orðið hafa á bensínverði á árinu. Runólfur segir stefna í að ríkið auki skatttekjur sínar um allt að milljarð króna umfram forsendur fjárlaga vegna heimsmarkaðsverðhækkunar á bensíni. Meira
7. ágúst 1999 | Innlendar fréttir | 57 orð

Víkurvegi lokað í 13 daga

FRÁ og með mánudeginum 9. ágúst til sunnudagsins 22. ágúst, eða í 13 daga, verður Víkurvegur í Grafarvogi lokaður við Hringveg nr. 1 (Vesturlandsveg) við Keldnaholt. Við það lokast akstursleiðir í og úr Grafarvogi um Víkurveg. Vegfarendum er bent á að aka um Höfðabakka og Gullinbrú á meðan, segir í fréttatilkynningu frá gatnamálastjóra. Meira
7. ágúst 1999 | Erlendar fréttir | 108 orð

Volvo kaupir Scania

VOLVO-bílaverksmiðjurnar sænsku hafa keypt meirihluta í Scania-verksmiðjunum, sem framleiða vörubifreiðar og strætisvagna, og hyggjast kaupa upp öll útistandandi hlutabréf. Var kaupverðið um 600 milljarðar ísl. kr. Meira
7. ágúst 1999 | Innlendar fréttir | 53 orð

Yfirlýsing

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi yfirlýsing frá Guttormi V. Þormar. "Að gefnu tilefni og umfjöllun um ráðningu forstöðumanns við stofnun Gunnars Gunnarssonar Skriðuklaustri, vill undirritaður taka fram að hann hefur ekki átt sæti í stjórn stofnunarinnar frá síðastliðnum júnímánuði, er ný stjórn var kjörin af Safnstofnun, og atvinnuþróunarfélagi Austurlands, Meira
7. ágúst 1999 | Innlendar fréttir | 784 orð

Yfirlýsing

Morgunblaðinu hefur borist eftirfarandi yfirlýsing frá Finni N. Karlssyni: "Ég átti leið um aðalbrautarstöðina í Kaupmannahöfn snemma sl. laugardag og keypti Morgunblaðið til að lesa í lestinni til Jægersborgar. Þar sá ég að Skúli Björn Gunnarsson hefur verið ráðinn forstöðumaður Gunnarsstofnunar. Meira
7. ágúst 1999 | Akureyri og nágrenni | 474 orð

Þétt þoka lá yfir Akureyri

Þétt þoka lá yfir Akureyri GAMALT ævintýri segir að þokan sé prinsessa í álögum og hún muni aldrei losna úr þeim fyrr en allir menn hætta að bölva þokunni. Enn virðist prinsessan vera í álögunum því undanfarna daga hafa íbúar á Akureyri og við utanverðan Eyjafjörð vaknað upp í þéttri þoku sem hefur ekki hopað fyrr en líða tekur á daginn. Meira
7. ágúst 1999 | Erlendar fréttir | 236 orð

þreyttir á Clinton- málum

EF MARKA má skoðanakannanir furða kjósendur í New York-ríki sig flestir á þeirri ákvörðun Hillary Clinton, eiginkonu Bills Clintons Bandaríkjaforseta, að ræða um framhjáhald bónda síns í viðtali sem birtist í tímaritinu Talk í vikunni. Meira

Ritstjórnargreinar

7. ágúst 1999 | Leiðarar | 648 orð

SKÓGRÆKT Í 100 ÁR

UM ÞESSAR mundir eru 100 ár liðin frá því skipulögð skógrækt hófst á Íslandi og um helgina er þess sérstaklega minnzt á aðalfundi Skógræktarfélags Íslands sem hófst í gær á Laugarvatni. Upphaf skipulagðrar skógræktar telst vera er danskur skipstjóri, Carl Hartvig Ryder, fékk á árinu 1899, ásamt félögum sínum, Meira
7. ágúst 1999 | Staksteinar | 357 orð

Úrelt landgræðslulöggjöf

"ÍSLENDINGAR búa við lög um landgræðslu frá 1965. Þessi forngripur hefur staðist allar tilraunir til breytinga í skjóli tregðulögmála sem einkenna meðal annars landbúnaðarráðuneytið. Ár eftir ár hefur landbúnaðarráðherra svarað fyrirspurnum á Alþingi um frumvarp til nýrra gróðurverndarlaga með staðhæfingum um að unnið sé að frumvarpi, sem senn sjái dagsins ljós. Meira

Menning

7. ágúst 1999 | Fólk í fréttum | 63 orð

100 ár frá fæðingu Hitchcocks

HALDIÐ verður upp á það að hundrað ár eru liðin frá fæðingu kvikmyndaleikstjórans fræga Alfreds Hitchcock á föstudaginn kemur, 13. ágúst. Vel er við hæfi að afmælið beri upp á föstudaginn þrettánda þar sem Hitchcock er þekktastur fyrir auga sitt fyrir spennu og hryllingi. Kapalstöðin TV Land í Bandaríkjunum mun halda upp á afmælið með sólarhringsdagskrá um Hitchcock. Meira
7. ágúst 1999 | Menningarlíf | 1794 orð

Að nálgast hjartað og kannski kynfærin

SIGURÐUR ÁRNI sýnir einn Íslendinga í Feneyjum, að Ólafi Elíassyni undanskildum, og hefur á boðstólum fjögur málverk og þrjú áltré, tvö vaxa innandyra og hið þriðja stendur fyrir utan íslenska skálann. Tvö málverkanna sýna tré í görðum, Meira
7. ágúst 1999 | Fólk í fréttum | 335 orð

Á hælum raðmorðingja

LÖGREGLUMAÐURINN John Prudhomme (Christopher Lambert) kyssir konu sína bless og fer út í kaldan morgun Chicago-borgar. Hann er á leiðinni á morðstað þar sem óhugnanlegt morð hefur verið framið. Fórnarlambið liggur í blóðpolli, handleggurinn hefur verið tekinn af og skrifað stendur á glugga "Hann er að koma... Meira
7. ágúst 1999 | Margmiðlun | 545 orð

Besta endurgerðin til þessa?

Fyrir stuttu gaf leikjafyrirtækið Activision út leik hannaðan af Raster Developments. Leikurinn ber heitið Quake II og er endurgerð PC-útgáfunnar frægu sem sló svo eftirminnilega í gegn. Leikurinn er fyrir Nintendo 64-tölvuna og fólki er ráðlagt að fá sér 4 MB-minnisstækkun í vélina til að geta notið leiksins. Meira
7. ágúst 1999 | Margmiðlun | 338 orð

Dramb er falli næst

MIKIÐ hefur verið látið með öryggisholur í stýrikerfum Microsoft og nethugbúnaði. Til að reka af sér slyðruorðið settu starfsmenn fyrirtækisins upp vefþjón og skoruðu á þá sem vildu að reyna að brjótast inn á tölvuna. Áður en nokkur komst til þess fyrirfór hún sér sjálf svo að segja, því hún lognaðist útaf áður en tölvþrjótar gátu hafist handa. Meira
7. ágúst 1999 | Fólk í fréttum | 531 orð

Farinn að huga að íþrótt til að geta verið með næst

"SETNINGARATHÖFNIN var eftirminnilegust. Hóparnir gengu inn eins og á ólympíuleikum og voru kynntir uppi á stórum palli á miðjum leikvanginum. Það hafði mikil áhrif á mann þegar Ísland var kynnt og áhorfendurnir klöppuðu," segir Benedikt Jóhannsson, varaslökkviliðsstjóri á Eskifirði og markmaður í úrvalsliði slökkviliðsmanna í knattspyrnu, Meira
7. ágúst 1999 | Kvikmyndir | 354 orð

Gyðjan og bókmangarinn

Leikstjóri Roger Michell. Handritshöfundur Richard Curtis. Kvikmyndatökustjóri Michael Coulter. Tónskáld Trevor Jones. Aðalleikendur Hugh Grant, Julia Roberts, Richard McCabe, Rhys Ifans, James Dreyfus, Dylan Moran, Alec Baldwin. 120 mín. Bresk/Bandarísk. Polygram, 1999. Meira
7. ágúst 1999 | Margmiðlun | 309 orð

iBook - Byltingarkennd fartölva frá Apple

ALLT frá því kvisaðist út um væntanlega fartölvu Apple hafa menn beðið í eftirvæntingu eftir frekari upplýsingum. Á Netinu hefur mátt lesa alls kyns vangaveltur um tölvuna, útlit hennar og innihald. Stutt er síðan Steve Jobs, afleysingastjórnarformaður Apple, kynnti vélina sem væntanleg er á markað í lok næsta mánaðar. Meira
7. ágúst 1999 | Margmiðlun | 279 orð

Lara kemst í hann krappan í Egyptalandi

MEÐ mest seldu tölvuleikjum sögunnar eru leikirnir um glæfrakvendið Löru Croft. Þegar hafa þrír leikir komið út í syrpunni og væntanlegur fjórði leikurinn. Lara Croft hefur farið víða um heim í ævintýrum sínum, allt frá frumskógum Suður-Ameríku til Feneyja. Meira
7. ágúst 1999 | Margmiðlun | 209 orð

Linus maður aldarinnar?

ÞÓTT ENN sé hálft annað ár í alda/árþúsundamótin keppast menn um að taka forskot á sæluna og velja menn aldarinnar/áþúsundsins sem mest þeir mega. Þeirra á meðal er Time tímartitið sem hefur haft fyrir sið að velja menn ársins og áratuganna eftir því sem færi hefur gefist. Meira
7. ágúst 1999 | Margmiðlun | 114 orð

Linux-box og BeOS

TÖLVUFYRIRTÆKIÐ BeComputing, sem framleitt hefur tölvur með BeOS-stýrikerfinu upp settu, sameinaðist á dögunum fyrirtæki sem framleitt hefur Linux-tölvur, WiredPenguin. Afrakstur sameiningarinnar verður tölvur sem keyra bæði BeOS og Linux, en fyrsta vélin í þeirri röð, iGeek, var kynnt fyrir skemmstu. Meira
7. ágúst 1999 | Menningarlíf | 217 orð

Norrænt landslag í Listasafni Árnesinga

Í LISTASAFNI Árnesinga verður opnuð sýninga á verkum þriggja erlendra listamanna í dag, laugardag, kl. 14. Eduardo Santiere er fæddur í Buenos Aires, en dvelur nú í Listamiðstöðinni í Straumi. Í fréttatilkynningu segir að landabréf heilli Eduardo, sem sér Ísland eins og skapnað, sem iðar og hreyfist í sjónum. Hann teiknar með fínlegum blýantsdráttum ofan í kort af Íslandi. Meira
7. ágúst 1999 | Menningarlíf | 138 orð

Nýjar bækur INNANVIÐ gluggann

INNANVIÐ gluggann er ljóðabók eftir Andrés Guðnason. Í fréttatilkynningu segir að í bókinni sé ýmislegt sem eftir lá, þegar ljóðabókin Hugarflug kom út árið 1995. Ennfremur eru í bókinni nýrri ljóð og vísur, sem höfundur gat ekki stillt sig um að setja á blað við ýmis tækifæri. Einnig hestavísur, tækifæriskveðskapur og kunningjaminni. Meira
7. ágúst 1999 | Fólk í fréttum | 407 orð

Robert Downey Jr. fær þriggja ára fangelsisdóm

LEIKARINN Robert Downey Jr. var dæmdur í þriggja ára fangelsi á fimmtudag fyrir að hafa ítrekað brotið skilorð með fíkniefnaneyslu. Downey, sem segist hafa verið háður eiturlyfjum frá 8 ára aldri, hefur leikið í fjölmörgum kvikmyndum og var m.a. tilnefndur til óskarsverðlauna fyrir frammistöðu sína í hlutverki Charlie Chaplin. Meira
7. ágúst 1999 | Fólk í fréttum | 173 orð

Sannleikurinn býr í rappinu Bulworth

Leikstjóri: Warren Beatty. Aðalhlutverk: Warren Beatty og Halle Berry. (104 mín.) Bandaríkin. Skífan, júlí 1999. Bönnuð innan 12 ára. Þegar stjórnmálamaður hefur glatað trúnni á lífið, getur hann tekið upp á alls konar vitleysu, eins og til dæmis að segja sannleikann. Meira
7. ágúst 1999 | Fólk í fréttum | 136 orð

Síðasta sort Strokufangarnir (Point Blank)

Leikstjóri: Matt Earl Beesley. Aðalhlutverk: Mickey Rourke og Danny Trejo. (90 mín) Bandaríkin. Skífan, júlí 1999. Bönnuð innan 16 ára. BEST mætti lýsa söguþræði þessarar ömurlegu hasarmyndar sem útjaskaðri "Die Hard"-eftirhermu með sterkum "Con Air"-áhrifum. Lélegheit myndarinnar koma svo sem ekki á óvart, enda verður slæmum hasarmyndum seint takmörk sett. Meira
7. ágúst 1999 | Menningarlíf | 161 orð

Síðasta tónleikahelgi Sumartónleika í Skálholti

BACHSVEITIN flytur ítölsk og þýsk barokkverk í Skálholtskirkju þessa tónleikahelgi. Dagskráin hefst kl. 14 í Skálholtsskóla á laugardaginn með erindi Guðrúnar Laufeyjar Guðmundsdóttur sagnfræðinema um Skálholtssöngva fyrri alda. Kl. 15 flytur Bachsveitin einleiks- og kammerkonserta eftir A. Vivaldi. Meira
7. ágúst 1999 | Fólk í fréttum | 726 orð

Svefnfriður í Þorlákshöfn

FRÉTTIR ljósvakamiðla nú um verslunarmannahelgina báru merki þess að fólk hafi ætlað að skemmta sér til óbóta. Af því varð þó ekki í stórum mæli, en heldur suddalegt var um að litast á skemmtisvæðum, þar sem eitthvað hafði rignt að ráði. Íslendingar eru því vanir og sem betur fer er til fjölbreytilegur og litskrúðugur varnarklæðnaður. Meira
7. ágúst 1999 | Fólk í fréttum | 362 orð

Sýndarnáttúra á plani þjóðskjalasafnsins

NÚ Í vikunni voru 11 ungir fatahönnuðir valdir til að taka þátt í undankeppni Smirnoff fatahönnunarkeppninnar hér á landi sem fer fram á plani Þjóðskjalasafns Íslands við Suðurlandsbraut 28. ágúst. Meira
7. ágúst 1999 | Menningarlíf | 32 orð

Titanic-sýningunni að ljúka

SÝNINGU um þekktasta skip allra tíma, Titanic, í húsnæði Hafnarfjarðarleikhússins, lýkur nú á sunnudag. Sýningin er opin alla daga frá 10-22 og er gengið inn frá Norðurbakkanum, gegnt stóru flotkvínni. Meira
7. ágúst 1999 | Menningarlíf | 132 orð

Tólf þúsund hafa séð Litlu hryllingsbúðina

SÖNGLEIKURINN Litla hryllingsbúðin sem frumsýndur var í Borgarleikhúsinu í byrjun júní hefur notið mikilla vinsælda í sumar að sögn Jóhannesar Skúlasonar kynningarfulltrúa Leikfélags Reykjavíkur. Nú þegar hafa nær tólf þúsund manns séð sýninguna á 23 sýningum og verður sýningum fram haldið í ágúst og fram á haustið eftir því sem aðsókn gefur tilefni til. Meira
7. ágúst 1999 | Fólk í fréttum | 561 orð

Tvískrokkungar skemmtilegastir

Í SUMAR fór í gang samstarfsverkefni á milli Siglingasambands Íslands og siglingasambandsins í Charent Maretime-héraði í suðvesturhluta Frakklands, þar sem ungmenni frá hvorum stað um sig heimsækja hvert annað. Átta íslensk ungmenni heimsóttu Frakkland í sumar til að kynnast siglingum þar og svo komu gestgjafar þeirra, átta frönsk ungmenni, hingað í sömu erindagjörðum. Meira
7. ágúst 1999 | Menningarlíf | 219 orð

Ungverskur organisti í Hallgrímskirkju

UNGVERSKI organistinn Szabolcs Szamosi leikur á orgel í Hallgrímskirkju á tónleikum Kirkjulistahátíðar á morgun, sunnudag, kl. 20.30. Á efnisskrá er annars vegar ungversk tónlist og hins vegar þekkt verk úr orgelbókmenntunum. Fyrst á efnisskránni er verkið Canticum Carmeli eftir ungverska tónskáldið og organistann István Koloss. Meira
7. ágúst 1999 | Menningarlíf | 382 orð

Þyngdaraflið hlær

ÞYNGDARAFLIÐ virðist hlæja í verkum Sigurðar Árna Sigurðssonar. Kannski að sjálfu sér eða okkur sem höldum að ekki sé hægt að leysa heiminn úr læðingi með þessum hætti, að ekki sé hægt að ýta honum af sporinu þangað til tré og hlutir svífa hjálparlaust og varpa torkennilegum skuggum. Skuggum sem varpað er stundum í margar áttir eða aðrar áttir en þeir hlutir sem finna má í nágrenninu varpa. Meira

Umræðan

7. ágúst 1999 | Aðsent efni | 648 orð

Athugasemdir vegna ráðningar forstöðumanns Gunnarsstofnunar

Ég get með engu móti setið í þessari stjórn, segir Hrafnkell A. Jónsson, eigi ég með því að sýna þá lítilmennsku að starfa þar gegn sannfæringu minni. Því sagði ég af mér sem stjórnarmaður. Meira
7. ágúst 1999 | Aðsent efni | 1144 orð

Bálfarir í hálfa öld

Um 50% aukning hefur orðið á líkbrennslu á 10 árum á landsvísu, segir Ásbjörn Björnsson, en um 70% aukning á höfuðborgarsvæðinu. Meira
7. ágúst 1999 | Aðsent efni | 641 orð

Breytinga er þörf

Að kalla þessa óveru byggðakvóta, segir Svanfríður Jónasdóttir, er því einskonar útúrsnúningur á þeim byggðakvóta sem kerfisbreytingafólk hefur viljað sjá. Meira
7. ágúst 1999 | Bréf til blaðsins | 222 orð

Bréf til Morgunblaðsins

KÆRI Moggi. Það ber fyrst fyrir að þakka þér fyrir allt gott á liðnum árum. Það eru um 45 ár síðan okkar kynni hófust með því að ég byrjaði að lesa hjá þér teiknimyndasöguna um Markús. Síðan þá held ég að varla hafi komið út það tölublað að ég hafi ekki lesið það. Meira
7. ágúst 1999 | Aðsent efni | 1221 orð

"Ef vér seljum land..."

Hvar sem við erum stödd í landinu, annarsstaðar en heima hjá okkur sjálfum, segir Eyvindur Erlendsson, erum við á eignum og heimalöndum annars fólks. Meira
7. ágúst 1999 | Aðsent efni | 656 orð

Enn um ímyndanir

Skoðanaskipti um bestu nýtingu íslenskra orkulinda, segir Jakob Björnsson, verða að byggjast á bestu tiltækum upplýsingum, en ekki fjarstæðukenndum hugarórum. Meira
7. ágúst 1999 | Aðsent efni | 870 orð

Girnd og græðgi SiðferðiÞví fylgir ábyrgð að reka líti

Því fylgir ábyrgð að reka lítið frjálst samfélag, segir Marta Eiríksdóttir. Við megum ekki sofna á verðinum. Meira
7. ágúst 1999 | Aðsent efni | 718 orð

Kynsjúkdómar, alnæmi og ótímabærar þunganir

Með því að nota ungt fólk til að koma skilaboðum til unglinga, segja Hrefna Grímsdóttir og H. Lydia Ellertsdóttir, fæst nálgun á öðrum grundvelli og þar með aukin vídd í forvarnirnar. Meira
7. ágúst 1999 | Aðsent efni | 480 orð

Markaðsöfl og móðurmál

Við eigum og verðum, segir Jóhann Guðni Reynisson, að standa vörð um þessa verðmestu eign okkar Íslendinga. Meira
7. ágúst 1999 | Aðsent efni | 334 orð

Skoðanakúgun stjórnar Heimdallar?

Er ég verri sjálfstæðismaður, spyr Rúna Malmquist, af því að ég hef aðra skoðun á því en stjórn Heimdallar hver eigi að vera formaður SUS? Meira
7. ágúst 1999 | Aðsent efni | 1029 orð

Vegna skrifa Aðalsteins Ingólfssonar

Það virðist hafa farið mjög í taugarnar á Aðalsteini, segir Einar Hákonarson, sú mikla samstaða listmálaranna, er stóðu að sýningunni. Meira

Minningargreinar

7. ágúst 1999 | Minningargreinar | 525 orð

Birna Anna Sigvaldadóttir

Birna mágkona mín var á sínum yngri árum með glæsilegri stúlkum og bar með sér kvenlegan þokka. Þann þokka bar hún með sér til síðasta dags. Á vinnustað hennar var lengi talað um glæsileik hennar, frábæra samviskusemi og vandvirkni. Meira
7. ágúst 1999 | Minningargreinar | 30 orð

BIRNA ANNA SIGVALDADÓTTIR

BIRNA ANNA SIGVALDADÓTTIR Birna Anna Sigvaldadóttir fæddist í Hafnarfirði 21. september 1925. Hún lést á sjúkrahúsi í Bandaríkjunum 16. júlí síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Fossvogskirkju 4. ágúst. Meira
7. ágúst 1999 | Minningargreinar | 321 orð

Birna Sigvaldadóttir

Elskuleg vinkona mín og bekkjarsystir í fjögur ár úr Kvennaskólanum í Rvík, Birna Sigvaldadóttir, lést í New Hampshire í Bandaríkjunum 16. júlí síðastliðinn. Mér var mjög brugðið þegar ég frétti að hún hefði fengið heilablóðfall, því aðeins nokkrir dagar voru liðnir síðan við töluðum síðast saman. Meira
7. ágúst 1999 | Minningargreinar | 295 orð

Björg Andrea Magnúsdóttir

Tengdamóðir mín Björg Andrea Magnúsdóttir verður borin til grafar í dag og langar mig til að minnast hennar með nokkrum orðum. Kynni okkar hófust fyrir rúmum fjórum áratugum þegar ég fór með kærasta mínum austur á Fáskrúðsfjörð og hann kynnti mig fyrir foreldrum sínum. Þetta var í júnímánuði 1958 og daginn eftir komuna austur opinberuðum við trúlofun okkar. Meira
7. ágúst 1999 | Minningargreinar | 164 orð

BJÖRG ANDREA MAGNÚSDÓTTIR

BJÖRG ANDREA MAGNÚSDÓTTIR Björg Andrea Magnúsdóttir fæddist í Hafnarnesi við Fáskrúðsfjörð 22. janúar 1911. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Eir 25. júlí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru María Sigurðardóttir og Magnús Guðmundsson. Meira
7. ágúst 1999 | Minningargreinar | 569 orð

Guðmunda Ágústsdóttir

Samskipti mín við ömmu mína á Skúlagötunni hófust ekki af neinni alvöru fyrr en nú á þessum áratug. Sem barn hugsaði ég til hennar sem ömmu en síðar sem manneskju sem hafði tilfinningar, sögu og reynslu. Lengi vel var amma á Skúló, gamla konan sem hrærði í risastórum pottum og las Morgunblaðið í græna stólnum. Mátti ætla af stærð pottanna að hún hafi rekið stórt heimili en svo var þó ekki. Meira
7. ágúst 1999 | Minningargreinar | 32 orð

GUÐMUNDA ÁGÚSTSDÓTTIR

GUÐMUNDA ÁGÚSTSDÓTTIR Guðmunda Ágústsdóttir fæddist á bænum Kálfadal í Austur- Húnavatnssýslu 12. apríl 1908. Hún lést á Hrafnistu í Reykjavík 23. júlí síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Fossvogskirkju 4. ágúst. Meira
7. ágúst 1999 | Minningargreinar | 314 orð

Guðmundur Ólafsson

Guðmundur Ólafsson, bóndi frá Dröngum á Skógarströnd, er allur. Það er happ ungu fólki að fá að umgangast og njóta handleiðslu höfðingja. Göfuglyndi og æðruleysi var Guðmundi í blóð borið. Það geislaði af manninum traust og virðulegt fas. Viðhorf hans til manna og málefna var einstakt. Meira
7. ágúst 1999 | Minningargreinar | 355 orð

Guðmundur Ólafsson

Aldraður ágætismaður, Guðmundur Ólafsson frá Dröngum á Skógarströnd, hefur kvatt jarðlífið eftir erfiðar sjúkdómsþrautir síðustu ára. Vestur á Snæfellsnesi hafði hann og kona hans, Valborg Emilsdóttir ljósmóðir, staðið fyrir myndarbúi og komið upp börnum sínum, mannkostafólki. Meira
7. ágúst 1999 | Minningargreinar | 378 orð

Guðmundur Ólafsson

Til moldar hefur verið borinn öðlingsmaðurinn Guðmundur Ólafsson frá Dröngum. Kynni mín af Guðmundi byrjuðu strax í æsku þegar hann kom í heimsóknir með sinni glæsilegu konu á sitt bernskuheimili að Borg, ég smá polli fékk stroku á rauða kollinn og uppörvandi orð, mikið ertu orðinn stór, vinur minn. Meira
7. ágúst 1999 | Minningargreinar | 29 orð

GUÐMUNDUR ÓLAFSSON

GUÐMUNDUR ÓLAFSSON Guðmundur Ólafsson, bóndi og landpóstur, fæddist í Jónsnesi í Helgafellssveit 15. desember 1907. Hann lést 24. júlí síðastliðinn og fór útför hans fram frá Kópavogskirkju 4. ágúst. Meira
7. ágúst 1999 | Minningargreinar | 39 orð

Hans P. Lindberg Andrésson

Til afa okkar, Hans Lindberg. Við munum alltaf elska þig, og sakna þín, elsku afi. Hinsta kveðja frá barnabörnum þínum í Danmörku. Anne Carina, Erla María, Tom Daníel, Hans Óttar, Davíð Þór, Linda Rún og Ditte. Meira
7. ágúst 1999 | Minningargreinar | 452 orð

Hans P. Lindberg Andrésson

Hinn 5. ágúst hefðir þú, pabbi minn, orðið 79 ára gamall. Við í Danmörku horfðum til þess með mikilli gleði að þú kæmir í áætlaða heimsókn þann 8. júlí, svo við gætum haldið upp á daginn í dag með þér. Þú hafðir keypt flugmiða til Danmerkur og ætlaðir þér að vera í mánuð hjá okkur. Þú og mamma og Valgerður systir. Meira
7. ágúst 1999 | Minningargreinar | 31 orð

HANS P. LINDBERG ANDRÉSSON

HANS P. LINDBERG ANDRÉSSON Hans P. Lindberg Andrésson, skipasmíðameistari, fæddist í Trongisvági í Færeyjum 5. ágúst 1920. Hann lést 18. júlí síðastliðinn og fór útför hans fram frá Hafnarfjarðarkirkju 27. júlí. Meira
7. ágúst 1999 | Minningargreinar | 1175 orð

Helgi Bjarnason

Miðvikudagurinn 28. júlí verður mér alltaf minnisstæður af vissum ástæðum, fullur af þakklæti og ánægju gekk ég inn í daginn. Mér fannst ég þurfa að deila þessum tilfinningum með öðrum og hringdi í frænda minn og vin Bjarna Hafþór og við spjölluðum saman góða stund. Meira
7. ágúst 1999 | Minningargreinar | 548 orð

Helgi Bjarnason

Í dag er til grafar borinn Helgi Bjarnason, maður sem ég var svo heppinn að kynnast og eiga með margar ánægjulegar stundir, maður sem ég mun ávallt minnast með virðingu. Ég kynntist honum árið 1982, er ég kom í fóstur til þeirra heiðurshjóna í Grafarbakka, Helga og Jóhönnu, sjálfur mættur norður til að spila knattspyrnu með Völsungi. Meira
7. ágúst 1999 | Minningargreinar | 460 orð

Helgi Bjarnason

Það er miðvikudagur, ég er í vinnunni. Ég er að hugsa um laxveiðitúrinn, sem ég ætla í á laugardaginn. Tilhlökkunin er mikil, ég hef ekki farið í lax í tvö ár. Nú er loks komið að því að fara aftur í veiðitúr með meistaranum. Við höfum ekki veitt saman í sex ár. Meira
7. ágúst 1999 | Minningargreinar | 256 orð

Helgi Bjarnason

Mig setti hljóðan, þegar tengdafaðir minn tilkynnti andlát Helga Bjarnasonar. Hugurinn hvarflar 20 ár aftur í tímann þegar ég kom til Húsavíkur, "hálf munaðarlaus" og var heimagangur hjá Helga og Jóhönnu. Meira
7. ágúst 1999 | Minningargreinar | 387 orð

Helgi Bjarnason

Það er stutt milli lífs og dauða. Vinur minn og félagi Helgi Bjarnason hefur skyndilega kvatt þennan heim. Við sem eftir erum vitum ekki hvaðan á okkur stendur veðrið. Síðla dags dáðumst við að fuglum himinsins, fiskigöngum og blíðviðrinu. Hentum gaman hver að öðrum og ráðgerðum mannfagnaði. Daginn eftir er hann farinn í ferðina miklu. Meira
7. ágúst 1999 | Minningargreinar | 694 orð

Helgi Bjarnason

Andlátsfregnir eru eitt af því sem hitta mann yfirleitt fyrir óvænt og óviðbúinn. Þannig var það þegar mér barst fréttin af andláti Helga Bjarnasonar um hádegi á dánardægri hans. Kynni okkar voru frá unglingsárum mínum þegar ég var við línuvinnu hjá þeim feðgum Bjarna Ásmundarsyni og Helga, en þeir voru með útgerð sína á Húsavík í húsi neðan við sjávarbakkann, Meira
7. ágúst 1999 | Minningargreinar | 29 orð

HELGI BJARNASON

HELGI BJARNASON Helgi Bjarnason fæddist á Presthólum í Núpasveit 9. október 1925. Hann varð bráðkvaddur á Húsavík 28. júlí síðastliðinn og fór útför hans fram frá Húsavíkurkirkju 6. ágúst. Meira
7. ágúst 1999 | Minningargreinar | 422 orð

Jónína Þórðardóttir

Látin er Jónína Þórðardóttir, Vík í Mýrdal. Sú var tíðin að ég var daglegur gestur í húsi hennar. Ingibjörg, dóttir hennar, var vinkona mín á þeim árum sem við vorum að vaxa frá bernsku til unglingsára. Þá var Jóna í blóma lífsins, fríð kona, dökk yfirlitum, móðir þriggja mannvænlegra barna. Meira
7. ágúst 1999 | Minningargreinar | 437 orð

Jónína Þórðardóttir

Nú kveðjum við elskulega ömmu okkar. Við trúum því að nú séu hún og afi saman enn á ný. Ekki varð viðskilnaður þeirra langur því einungis hálft ár er liðið síðan afi kvaddi. Þrátt fyrir vissu okkar fyrir því að líðan ömmu sé betri en hún var síðustu ævimánuðina þá er sorgin og söknuðurinn alltaf til staðar. Við systkinin erum ævinlega þakklát fyrir stundirnar sem við áttum með ömmu í gegnum árin. Meira
7. ágúst 1999 | Minningargreinar | 164 orð

JÓNÍNA ÞÓRÐARDÓTTIR

JÓNÍNA ÞÓRÐARDÓTTIR Jónína Þórðardóttir, dvalarheimilinu Hjallatúni, Vík í Mýrdal, fæddist í Hæðargarði hinn 3. júní 1911. Hún lést á Sjúkrahúsi Reykjavíkur hinn 24. júlí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Þórður Þorláksson, f. 22.2. 1880, d. 17.11. 1968 og Ingibjörg Tómasdóttir, f. 10.6. 1891, d. 7.10. 1937. Systur Jónínu eru Steinunn Þórðardóttir, f. Meira
7. ágúst 1999 | Minningargreinar | 261 orð

Kristinn Rúnar Ingason

Kæri Kristinn Rúnar. Hve sárt það er að kveðja þig svo snemma, efnilegasta trommara allra tíma. Ég man þegar við kynntumst fyrst fyrir framan Hólabrekkuskóla aðeins ellefu ára gamlir og urðum strax bestu vinir. Það var þitt skæra bros og kurteisa framkoma og gleði sem geislaði frá þér sem dró fólk að þér. Þú sást aldrei neitt illt í öðrum enda áttirðu eflaust enga óvini bara ólíka vini. Meira
7. ágúst 1999 | Minningargreinar | 27 orð

KRISTINN RÚNAR INGASON

KRISTINN RÚNAR INGASON Kristinn Rúnar Ingason fæddist í Keflavík 3. febrúar 1974. Hann lést hinn 11. júlí síðastliðinn og fór útför hans fram frá Fossvogskirkju 21. júlí. Meira
7. ágúst 1999 | Minningargreinar | 223 orð

Kristín Linda McKeen

Elskuleg systurdóttir mín, Kristín Linda, lést í St. Petersburg í Flórída 3. nóvember sl. en hún hafði búið í Bandaríkjunum frá barnsaldri. Kristín Linda fluttist til Bandaríkjanna tæplega sjö ára gömul með móður sinni, Vallý Valdimarsdóttur og eiginmanni hennar, Lesle McKeen. Var Kristín Linda ættleidd af Lesle því öðruvísi komst hún ekki inn í landið á þeim tíma. Meira
7. ágúst 1999 | Minningargreinar | 66 orð

KRISTÍN LINDA MCKEEN

KRISTÍN LINDA MCKEEN Kristín Linda McKeen fæddist í Keflavík 20. desember 1947. Hún lést í St. Petersburg í Flórída 3. nóvember 1998. Foreldrar hennar voru Vallý Valdimarsdóttir, f. 21. febrúar 1928, d. 28. desember 1966 og Lesle McKeen. Kristín Linda var hjúkrunarfræðingur að mennt. Kristín Linda eignaðist eina dóttur Chantel og dótturdótturina Oliviu. Meira
7. ágúst 1999 | Minningargreinar | 442 orð

Kristján G. H. Kjartansson

"Vantar þig auglýsingu? Benti Pétur á mig? Auðvitað höfum við samúð með ykkur. Jöfnuður og bræðralag er fögur hugsjón, alþjóðahyggjan líka, þótt hún blasi ekki eins við. Einhver verður þó að hugsa um veröldina, eins og þar stendur. Heimsvelferð og viðskipti. Flokkurinn má ekki lognast útaf, hann verður að vera til. Meira
7. ágúst 1999 | Minningargreinar | 383 orð

Kristján G. H. Kjartansson

Í okkar huga var það ekki bara ljóslifandi eftirmyndin, sem tengdi Kristján við Bjössa, son sinn og vin okkar, heldur einnig allt háttalag. Kristján var alltaf eins og við ungu mennirnir. Í huga Kristjáns vorum við jafnmiklir vinir hans, eins og vinir Bjössa. Vinaböndin við Kristján voru líka sterk. Meira
7. ágúst 1999 | Minningargreinar | 590 orð

Kristján G.H. Kjartansson

Í dag verður til moldar borinn Kristján G. Halldórsson Kjartansson, sem kallaður var Teddi í daglegu tali. Hann var góður fulltrúi þeirra Reykvíkinga sem fæddust um miðja öldina og bar með sér andblæ eftirstríðsáranna þegar Reykjavík var að breytast úr bæ í borg. Hann hafði einnig ferðast víða um heiminn og kynnt sér ólíka menningarheima. Meira
7. ágúst 1999 | Minningargreinar | 31 orð

KRISTJÁN G.H. KJARTANSSON

KRISTJÁN G.H. KJARTANSSON Kristján G.H. Kjartansson fæddist í Reykjavík 22. júní 1934. Hann lést á Sjúkrahúsi Reykjavíkur 30. júlí síðastliðinn og fór útför hans fram frá Fríkirkjunni í Reykjavík 6. ágúst. Meira
7. ágúst 1999 | Minningargreinar | 613 orð

María Sveinsdóttir

Þegar undirbúningur verslunarmannahelgarinnar stóð sem hæst á föstudaginn var hringdi síminn og á línunni var pabbi. Hann sagði að Margrét væri stödd hjá sér með þær fréttir að þú hefðir verið flutt mikið veik á sjúkrahúsið. Ebba vinkona þín hefði litið til þín um hádegi vegna þess að þú hefðir ekki svarað í símann. Meira
7. ágúst 1999 | Minningargreinar | 300 orð

MARÍA SVEINSDÓTTIR

MARÍA SVEINSDÓTTIR María Sveinsdóttir fæddist í Dæli í Sæmundarhlíð, Skagafirði, 18. apríl 1916. Hún andaðist á Sjúkrahúsi Sauðárkróks 1. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Sigríður Önundardóttir, f. 8. desember 1891 á Tindum á Ásum, Austur-Húnavatnssýslu, d. 2. desember 1981, og Sveinn Hannesson, f. 3. Meira
7. ágúst 1999 | Minningargreinar | 236 orð

Vilhelm Karl Jensen

Elsku afi minn er dáinn. Afi sem oft hafði verið svo veikur en alltaf komist áfram á sínum sterka vilja og þrautseigju. En þrátt fyrir allt gat hann ekki ráðið við það óumflýjanlega; það getur heldur enginn, jafnvel ekki sá sem er eins sterkur og afi Villi. Við afi gerðum margt skemmtilegt saman og þeim stundum gleymi ég aldrei. Meira
7. ágúst 1999 | Minningargreinar | 126 orð

Vilhelm Karl Jensen

Nú er afi minn farinn til himna og ég sakna hans sárt. Á morgnana þegar ég vakna hugsa ég um þig. Þú varst og ert besti afi sem að maður getur ímyndað sér því þó þú værir veikur hafðir þú alltaf tíma fyrir mig og þegar ég horfði á sjónvarpið komst þú og talaðir við strákinn hans afa og varst alltaf góður við mig. Meira
7. ágúst 1999 | Minningargreinar | 286 orð

Vilhelm Karl Jensen

Það hallar sumri og djarfar fyrir nýrri öld þegar Vilhelm tengdafaðir minn er allur eftir þung og langvinn veikindi. Rætur Vilhelms stóðu í umbyltingartímum fyrri hluta þessarar aldar. Hann bjó að lifandi sögnum um makalaust erfiði í þraungbýli sveitanna og síðan eigin reynslu af sumarvist til fjölda ára í sveit að Gafli á Fljótsheiði og baráttu verkafólks hér á Akureyri á krepputímum. Meira
7. ágúst 1999 | Minningargreinar | 322 orð

VILHELM KARL JENSEN

VILHELM KARL JENSEN Vilhelm Karl Jensen, prentari, fæddist á Akureyri 29. mars 1920. Hann lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri að kvöldi 1. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hans voru Kjartan Ísfjörð Jensen, beykir, f. 6. febrúar 1880, d. 1922 í Kaupmannahöfn, Jensens beykis á Eskifirði og k.h. Þórey Steinþórsdóttir, f. 2. Meira
7. ágúst 1999 | Minningargreinar | 268 orð

Þorgerður Bergmundsdóttir

Í dag kveðjum við Þorgerði Bergmundsdóttir með söknuði og virðingu. Okkur langar að minnast hennar með nokkrum orðum. Þorgerður kenndi syni mínum, Gunnari Þór, þegar hann hóf skólagöngu sína í Vogaskóla. Með þeim þróaðist mjög góð vinátta og Þorgerður fylgdist með honum eftir að hún hætti að kenna honum. Meira
7. ágúst 1999 | Minningargreinar | 27 orð

ÞORGERÐUR BERGMUNDSDÓTTIR

ÞORGERÐUR BERGMUNDSDÓTTIR Þorgerður Bergmundsdóttir fæddist í Aðalvík 5. september 1934. Hún lést á heimili sínu 23. júlí síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Laugarneskirkju 5. ágúst. Meira

Viðskipti

7. ágúst 1999 | Viðskiptafréttir | 577 orð

Fortuna I í fyrsta sæti

Í NÝJUSTU samantekt matsfyrirtækisins Standard & Poor's Micropal á samanburði alþjóðlegra verðbréfasjóða eru Fortuna-sjóðir dótturfyrirtækis Landsbankans í Guernsey ofarlega á blaði í sínum flokkum. Fortuna I í fyrsta sæti í sínum flokki með 12,46% hækkun frá áramótum eða sem samsvarar 25,5% ávöxtun. Fortuna II er í 5. sæti síns flokks og Fortuna III er í 3. Meira
7. ágúst 1999 | Viðskiptafréttir | 350 orð

Hagnaður 143 milljónir króna

HAGNAÐUR Hraðfrystihúss Eskifjarðar hf. eftir skatta fyrstu sex mánuði ársins 1999 nam 143.028.106 krónum í samanburði við 275.154.252 króna hagnað eftir skatta fyrstu sex mánuði ársins 1998. Rekstrartekjur félagsins námu 1.435,9 milljónum króna á tímabilinu samanborið við 1.847,4 milljónir króna á sama tímabili árið 1998, og rekstrargjöld námu 1. Meira
7. ágúst 1999 | Viðskiptafréttir | 130 orð

Ógengið frá samsetningu hluthafahópsins

EKKI hefur verið gengið frá endanlegri samsetningu þess hóps fjárfesta sem verða hluthafar í eignarhaldsfélaginu Orca S.A. í Lúxemborg, en það keypti á dögunum 26,5% hlut í Fjárfestingarbanka atvinnulífsins. Að því er fram kemur í tilkynningu sem Gestur Jónsson hæstaréttarlögmaður, sem er í forsvari fyrir Orca S.A. Meira
7. ágúst 1999 | Viðskiptafréttir | 296 orð

Sölusamningur upp á 200 milljónir króna

FLAGA hf. og samstarfsaðili þess, Resmed Corp., hafa undirritað sölusamning við The Cardio-Pulmonary Continuum (CPC) í Manhasset í New York fylki í Bandaríkjunum, um sölu á 80 Emblu-svefngreiningarkerfum. Með kerfunum fylgir gagnagrunnur og Nettengikerfi til að samhæfa deildir CPC víðsvegar um Bandaríkin. Meira
7. ágúst 1999 | Viðskiptafréttir | 287 orð

Tap þrátt fyrir auknar tekjur

TAUGAGREINING hf. skilaði rúmlega 3,6 milljóna króna rekstrartapi á fyrstu sex mánuðum þessa árs, en á sama tímabili í fyrra var rúmlega 5,1 milljónar króna hagnaður af rekstrinum. Tap tímabilsins eftir fjármagnsliði nemur rúmum 6,3 milljónum króna samanborið við hagnað upp á 1,5 milljónir í fyrra. Meira

Daglegt líf

7. ágúst 1999 | Ferðalög | 256 orð

Beintenging við flugupplýsingakerfi í Leifsstöð

NÝTT símsvörunarkerfi hefur verið tekið í notkun í upplýsingasíma Flugleiða um komu- og brottfarartíma í síma 5050 500. Að sögn Margrétar Hauksdóttur, deildarstjóra hjá upplýsingadeild Flugleiða, er þjónusta við viðskiptavini einkum bætt með tvennum hætti. "Annars vegar fá þeir nýrri upplýsingar þar sem símsvarinn hefur verið beintengdur við flugupplýsingakerfi Leifsstöðvar. Meira
7. ágúst 1999 | Neytendur | 103 orð

Brauð frá Bretlandi

BRAUÐ frá breska framleiðandanum W. Jackson's fást nú í Nóatúni undir nafninu Daglegt brauð. Brauðin, sem flutt eru inn af fyrirtækinu Mart-Inn ehf. eru tvenns konar, heilhveitibrauð og samlokubrauð. Alls eru framleiddar átta brauðtegundir hjá breska fyrirtækinu og stendur til að fjölga tegundum hér á landi með tímanum. Brauðin eru án rotvarnarefna og með lítilli skorpu. Meira
7. ágúst 1999 | Neytendur | 499 orð

Ítölsk ísgerð í íslensku bakaríi

MÖRGUM finnst gott að fá sér ís, ekki síst í góðu veðri. Þá myndast oft biðraðir við ísbúðir og afgreiðslufólk hefur vart undan að afgreiða viðskiptavini. Hinn hefðbundni hvíti mjólkurís nýtur enn mestra vinsælda en svo virðist sem aðrar tegundir séu að sækja í sig veðrið. Nokkrir framleiða nú svokallaðan ítalskan ís. Meira
7. ágúst 1999 | Neytendur | 244 orð

Vilja versla á sunnudögum

ÞJÓÐVERJAR búa við ströngustu löggjöf innan Evrópusambandsins um opnunartíma verslana, en þar er kjörbúðum og verslunarmiðstöðvum óheimilt að hafa opið á sunnudögum. Síðastliðinn sunnudag bar þó svo við að búðir um allt land höfuð opið í bága við lögin, við mikinn fögnuð almennings. Meira

Fastir þættir

7. ágúst 1999 | Í dag | 44 orð

50 ÁRA afmæli.

50 ÁRA afmæli. Á morgun, sunnudaginn 8. ágúst, verður fimmtugur Guðjón Guðmundsson, framkvæmdastjóri Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum, Langholti 1, Keflavík. Af því tilefni taka hann og eiginkona hans, Agnes Geirsdóttir, á móti gestum í dag, laugardaginn 7. ágúst, frá kl. 20 í Golfskálanum í Leiru. Meira
7. ágúst 1999 | Í dag | 34 orð

50 ÁRA afmæli.

50 ÁRA afmæli. Í dag, laugardaginn 7. ágúst, verður fimmtugur Hannes Haraldsson, vélvirkjameistari, Akurgerði 5b, Akureyri. Eiginkona hans er Guðrún Guðmundsdóttir. Hinn 8. ágúst eiga þau hjónin 30 ára brúðkaupsafmæli. Þau eyða helginni í Hlíðarseli. Meira
7. ágúst 1999 | Í dag | 46 orð

80 ÁRA afmæli.

80 ÁRA afmæli. Á morgun, sunnudaginn 8. ágúst, verður áttræður Jóhann Jóhannsson, Gilsbakka 1 á Seyðisfirði. Eiginkona hans er Inga Hrefna Sveinbjarnardóttir. Hjónin eru stödd í Reykjavík og taka á móti ættingjum og vinum á heimili dóttur sinnar og tengdasonar á Hávallagötu 17, klukkan 15-18 á afmælisdaginn. Meira
7. ágúst 1999 | Fastir þættir | 809 orð

Austurlönd fyrir sælkera Stöðugt verður auðveldara að nálgast hráefni fyrir framandi matargerð hér á landi og í raun fátt eftir

RÍKI Asíu eru framandi í okkar augum. Siðir og menning þjóða Asíu er ólík og frábrugðin því sem við þekkjum. Það á ekki síður við um matarmenningu Asíu en aðra þætti. Oft hættir okkur til að alhæfa og steypa öllu "asísku" saman í eitt mót og jafnvel heyrist stundum talað um "kínamat" sem samheiti yfir asíska matargerð. Meira
7. ágúst 1999 | Fastir þættir | 360 orð

ÁHRIFARÍKT LYF VIÐ HJARTABILUN

VIÐAMIKIL rannsókn hefur leitt í ljós að lyfið Aldactone, sem hefur verið til í þrjá áratugi en er nú sjaldan notað, getur verið mjög áhrifarík meðferð við alvarlegri hjartabilun og fækkar dauðsföllunum af völdum sjúkdómsins um tæpan þriðjung. Meira
7. ágúst 1999 | Fastir þættir | 875 orð

Borg næstu kynslóða "En fyrst og fremst á hún heima í stærri og fallegri bæ, gengur um bjartari og þokkalegri götur, býr við

Borg næstu kynslóða "En fyrst og fremst á hún heima í stærri og fallegri bæ, gengur um bjartari og þokkalegri götur, býr við þægilegri húsakynni og meiri menningarskilyrði, en fyrri kynslóðir áttu völ á, og hún kann betur að skemmta sér, Meira
7. ágúst 1999 | Fastir þættir | 359 orð

Bóluefni innan tveggja ára?

HUGSANLEGT er að bóluefni gegn malaríu verði fáanlegt um heim allan innan tveggja ára. Verði raunin þessi verður um byltingu í heilbrigðismálum að ræða því milljónir manna deyja úr þessum sjúkdómi á hverju ári. Meira
7. ágúst 1999 | Fastir þættir | 448 orð

BRIDS Arnór G. Ragnarsson Sumarbrids 1999

FIMMTUDAGINN 29. júlí var spilaður mitchell tvímenningur með þátttöku 18 para. Spilaðar voru 9 umferðir með 3 spilum á milli para. Meðalskor var 216 og efstu pör voru: NS Alfreð Kristjánss. ­ Sæmundur Björnss.263 Björn Dúason ­ Jón Stefánsson243 Óli Bj. Gunnarss. ­ Valdimar Sveinss.242 AV Daníel Sigurðss. Meira
7. ágúst 1999 | Fastir þættir | 793 orð

Fegurð drauma

EITT AF aðaleinkennum drauma er hæfileiki þeirra til að safna saman ólíkum myndum og raða þeim í eina ákveðna heild líkt og klippimynd. Draumurinn safnar með öðrum orðum táknrænum myndbrotum úr safni sínu og raðar þeim saman í drauminn sem þig dreymdi í nótt. Meira
7. ágúst 1999 | Fastir þættir | 294 orð

Gönguferðir eru heilanum góðar

EF SKAMMTÍMAMINNIÐ og skipulagsgáfan hafa minnkað er ráð að fara út að ganga. Sú er að minnsta kosti niðurstaða rannsóknarhóps frá Háskólanum í Illinois í Bandaríkjunum sem nýlega fékk birta grein í tímaritinu Nature. Þar kemur fram að ákveðnir hlutar heilans, í enninu og þar rétt fyrir aftan, eru svæði sem ellin er gjörn á að leika grátt. Meira
7. ágúst 1999 | Fastir þættir | 808 orð

Hannes fallinn úr keppni eftir frækilega baráttu

30. júlí-29. ágúst HANNES Hlífar Stefánsson og Sergei Shipov tefldu til úrslita í annarri umferð heimsmeistaramótsins í Las Vegas á fimmtudagskvöld. Tefldar voru tvær skákir með 25 mínútna umhugsunartíma. Hannes hafði hvítt í fyrri skákinni og upp kom Sikileyjarvörn. Hannes tefldi hvasst að venju, en engu að síður tókst honum ekki að skapa sér nein umtalsverð færi. Meira
7. ágúst 1999 | Í dag | 118 orð

Helgistund í Hjallakirkju

HELGISTUND með altarisgöngu verður í Hjallakirkju í Kópavogi sunnudag kl. 20.30. Helgistund þessari er ætlað að gefa fólki tækifæri á að safnast saman í húsi Guðs til íhugunar og samfélags við Drottin. Á stundinni er lögð áhersla á þátttöku kirkjugesta í orði, bæn og söng. Allir eru hjartanlega velkomnir. Hallgrímskirkja. Orgeltónlist kl. 12. Meira
7. ágúst 1999 | Fastir þættir | 203 orð

Hreyfing er holl fyrir veikt bak

FÓLK sem þjáist af verkjum í mjóbaki virðist njóta góðs af því að gera sérstakar líkamsæfingar í nokkrar vikur og er líðan þess betri í allt að ár, að því er fram kemur í British Medical Journal 31. júlí. Er heilsubótin helst fólgin í minni verkjum og auðveldara er að hreyfa sig eðlilega. Dr. Meira
7. ágúst 1999 | Í dag | 50 orð

HÆGRA MÉR ÞÓTTI

Hægra mér þótti hinnig tíðar, þá fjör og kraftur fleytti mundum, hamar, töng, hnífur, hefill, exi, sveifla sveðju grass eður sægögnum. Hangandi hrör í helgin opið fálmar fluggögnum fjaðurhjarðar, skjálfandi mund við skýjuð augu lætur lítt að letra smíði. Meira
7. ágúst 1999 | Dagbók | 825 orð

Í dag er laugardagur 7. ágúst, 219. dagur ársins 1999. Orð dagsins: Því

Í dag er laugardagur 7. ágúst, 219. dagur ársins 1999. Orð dagsins: Því hvar sem fjársjóður yðar er, þar mun og hjarta yðar vera. (Lúkas 12, 34.) Skipin Reykjavíkurhöfn: Í fyrrinótt kom og fórStapafell. Meira
7. ágúst 1999 | Í dag | 631 orð

ÍSLENSKIR skógræktarmenn minnast þess nú að hundrað ár eru liðin frá

ÍSLENSKIR skógræktarmenn minnast þess nú að hundrað ár eru liðin frá fyrstu gróðursetningu trjáa með skipulögðum hætti hér á landi. Af því tilefni verður efnt til hátíðardagskrár við Furulundinn á Þingvöllum á morgun, sunnudag. Meira
7. ágúst 1999 | Í dag | 327 orð

Leiðakerfi SVR

ÉG vil heilshugar taka undir grein skrifaða í Morgunblaðið 23. júlí sl. um leiðakerfi Strætisvagna Reykjavíkur. Það tekur fólk heila klukkustund að komast milli hverfa og eftir kl. 19 á kvöldin eina til eina og hálfa klukkustund. Svo vil ég minna á breytingu sem gerð var fyrir um það bil tveim árum. Meira
7. ágúst 1999 | Í dag | 28 orð

Morgunblaðið/Emilía. ÞESSIR duglegu krakkar héldu tombólu og s

Morgunblaðið/Emilía. ÞESSIR duglegu krakkar héldu tombólu og söfnuðu kr. 1.141 til styrktar Rauða krossi Íslands. Þau eru frá vinstri Eva Hrund Hlynsdóttir, Unnur Þórisdóttir, Atli Þórisson og Orri Sigurjónsson. Meira
7. ágúst 1999 | Fastir þættir | 189 orð

Nefúðabóluefni dregur úr flensueinkennum

RANNSÓKNIR í Bandaríkjunum hafa leitt í ljós að bóluefni gegn flensu, sem tekið er inn með nefúða, dregur verulega úr flensueinkennum fullorðins fólks sem ekki er haldið öðrum sjúkdómum. Vísindamenn í Minnesota, undir stjórn Kristin L. Nichols, reyndu bóluefnið á 3.040 manns á fullorðinsaldri veturinn 1997-98. 1.620 til viðbótar tóku þátt í rannsókninni en fengu gervilyf. Meira
7. ágúst 1999 | Fastir þættir | 624 orð

Plómur

Dótturdóttir Kristínar Gestsdótturfærði henni um daginn stórt plastbox af plómum. Hún borðaði nokkrar eins og þær komu fyrir en bjó til tvær góðar bökur úr hinum. Meira
7. ágúst 1999 | Fastir þættir | 528 orð

Plöntur í brekkur

Margir garðeigendur eru með grasi vaxnar brekkur í lóðum sínum og kvarta gjarnan stórum yfir hve erfitt er að slá þær með sláttuvélum. Gott og vel. Það er engin ástæða fyrir því að eyðileggja á sér bakið og handleggina við brekkuslátt. Meira
7. ágúst 1999 | Fastir þættir | 393 orð

Tedrykkja minnkar líkurnar á hjartaáfalli

BANDARÍSK rannsókn bendir til þess að dagleg tedrykkja geti minnkað líkurnar á hjartaáfalli um 44%. Michael Gaziano, hjartasérfræðingur við sjúkrahús læknaskóla Harvard í Boston, segir þetta geta stafað af því að te innihaldi mikið magn flavonóíða, sem er flokkur náttúrulegra efna sem stundum hafa verið kölluð vítamín P. Meira
7. ágúst 1999 | Fastir þættir | 1404 orð

Vatnaheiði á Snæfellsnesi

Á slóðum Ferðafélags Íslands Vatnaheiði á Snæfellsnesi Vatnaheiði á Snæfellsnesi hefur verið mjög í fréttum að undanförnu sakir umdeildrar vegarlagningar, sem þar er á döfinni. Meira
7. ágúst 1999 | Í dag | 53 orð

ÞESSIR duglegu krakkar tóku sig til á dögunum, gengu í hús og söfnuðu t

ÞESSIR duglegu krakkar tóku sig til á dögunum, gengu í hús og söfnuðu tómum dósum. Andvirðið, 4.263, hafa þau afhent Rauða krossinum á Akureyri. Í efri röð frá vinstri eru Ólöf Línberg Kristjánsdóttir, Ingunn Elísabet Hreinsdóttir og Arnar Logi Þorgrímsson, en í neðri röð eru Helga Jóhannsdóttir, Margrét Jóhannsdóttir og Arnór Jónsson. Meira
7. ágúst 1999 | Fastir þættir | 38 orð

(fyrirsögn vantar)

Malaría Bóluefni gegn malaríu hugsanlega fáanlegt innan tveggja ára. Tedrykkja Svart te inniheldur efni sem draga úr líkum á blóðkekkjun. Hjartalyf Brjóstastækkun ekki mikil fórn ef meðferðin ber árangur. Gönguferðir Meira
7. ágúst 1999 | Fastir þættir | 922 orð

(fyrirsögn vantar)

ÍSLENSKT MÁL Umsjónarmaður Gísli Jónsson 1017. þáttur Gísli Konráðsson bað mig að minnast enn á ranga notkun götunafna hér á Akureyri, þeirra sem enda á gerði. Orðið gerði er hvorugkyns, og því búa menn í Akurgerðinu, Grundargerðinuo.s.frv. Meira

Íþróttir

7. ágúst 1999 | Íþróttir | 74 orð

Andri Þór til liðs við Koll

ANDRI Þór Magnússon, sem leikið hefur með KA í blaki undanfarin ár, hefur gerst leikmaður með norska úrvalsdeildarliðinu Koll. Andri, sem er tvítugur, hefur leikið með KA í fimm ár. Hann var valinn efnilegasti leikmaður í blaki á liðnu tímabili og var fyrirliði landsliðs 19 ára og yngri, sem tók þátt í síðasta Norðurlandamóti, sem fram fór í Danmörku. Meira
7. ágúst 1999 | Íþróttir | 123 orð

Einar fór holu í höggi

EINAR Guðjónsson, Keilismaður sem keppir í 2. flokki karla á golfvelli Odds í Urriðavatnsdölum, gerði sér lítið fyrir og fór holu í höggi á 15. braut í gær, en hún er ekki ýkja löng - 68 metrar. "Menn eru að gera því í skóna hér í kringum mig að ég hafi vippað í," sagði Einar er Morgunblaðið náði tali af hinum heppna í gær. Meira
7. ágúst 1999 | Íþróttir | 450 orð

Enn of lengi í gang

ENN tók það íslensku stúlkurnar hálfan leik að byggja upp sjálfstraustið og sýna hvað í þeim býr ­ í þetta sinn gegn Svíum á Kópavogsvelli í gærkvöldi ­ en þá þurftu þær að vinna upp eins marks forskot þeirra sænsku og það reyndist þeim þrautin þyngri. Leiknum lauk því með 1:0 sigri Svía svo að Ísland leikur við Dani um 5. sæti keppninnar í Kaplakrika að morgni sunnudags. Meira
7. ágúst 1999 | Íþróttir | 209 orð

Enn sleikja kylfingar sólina

ENN einn daginn lék veðrið við landsmótsgesti á völlunum tveimur, Hvaleyri og golfvelli Odds í Urriðavatnsdölum í Heiðmörk, og spáð er áframhaldandi góðviðri. Margir kylfinganna notuðu tækifærið og tóku fram stuttbuxurnar ­ spásseruðu um brautir vallanna í þeim og höfðu margir hverjir skipt um ham er þeir komu inn í hús að leik loknum ­ höfðu losað sig við vetrarhaminn og voru orðnir afar Meira
7. ágúst 1999 | Íþróttir | 142 orð

Eru í sjöunda himni

ÞJÓÐVERJAR eru í skýjunum yfir góðum árangri sinna manna á Evrópumeistaramótinu í sundi í Istanbúl sem lauk um síðustu helgi. Loksins er sundlandsliðið þýska komið á toppinn á ný eftir sameininguna og ráða dagblöðin sér ekki fyrir kæti. Meira
7. ágúst 1999 | Íþróttir | 770 orð

Eykur forskotið, en Ragnhildur gefur ögn eftir

Í kvennaflokki hefur myndast einvígi tveggja bestu kvenkylfinga landsins, eins og búist var við. Ólöf María Jónsdóttir úr Keili jók forskot sitt um eitt högg í þrjú í gær, en þá lék hún á 75 höggum ­ fjórum höggum yfir pari. Íslandsmeistarinn Ragnhildur Sigurðardóttir, GR, lét deigan síga undir lok hringsins, fékk þá þrjá skolla í röð og hefði hæglega getað deilt efsta sætinu með Ólöfu. Meira
7. ágúst 1999 | Íþróttir | 72 orð

Féll niður örendur á æfingu

HÚN var sorgleg fyrsta æfing hjá annarrar deildar liði Paderborn í þýska körfuboltanum. Hinn 26 ára 2,05 metra leikmaður Daniel Malcorps féll örendur niður eftir að hafa tekið frákast á æfingu. "Þetta er óskiljanlegt," sagði þjálfari Paderborn. "Við vorum með létta fyrstu æfingu og þetta er örugglega ekki vegna álags. Meira
7. ágúst 1999 | Íþróttir | 229 orð

Góður sigur Dalvíkinga

Dalvíkingar tóku á móti FH í gærkveldi og sendu gestina heim án stiga, en lyktir leiksins urður 2:1 fyrir Dalvík. Fyrir leikinn voru bæði liðin með 15 stig og því um sannkallaðan sex stiga leika að ræða. Eftir sigurinn eru Dalvíkingar með 18 stig í fjórða sæti deildarinnar og hafa tekið stökk upp stigatöfluna að undanförnu, eftir fremur rýra uppskeru framanaf móti. Meira
7. ágúst 1999 | Íþróttir | 287 orð

"Hraðar" flatirnar leika keppendur grátt

Það hefur vakið nokkra athygli að einungis tveir keppendur í meistaraflokki karla eru undir pari og að enginn kylfinganna er á pari eftir tvo hringi, þrátt fyrir einmunatíð og nær fullkominn golfvöll. Hundrað og tíu hringir hafa verið leiknir í flokknum frá því er mótið hófst, en aðeins fjórir þeirra hafa verið undir parinu á Hvaleyrinni - sem er 71 högg. Meira
7. ágúst 1999 | Íþróttir | 201 orð

Jóhann hjá Watford til 2004

JÓHANN Birnir Guðmundsson skrifaði í vikunni undir fjögurra ára samning við enska úrvalsdeildarliðið Watford. Jóhann átti eitt ár eftir af samningi sínum við Watford, en forráðamenn liðsins vildu framlengja þann samning og var gengið frá nýjum samningi í vikunni sem gildir til loka leiktíðarinnar 2004. Meira
7. ágúst 1999 | Íþróttir | 316 orð

KA áfram í fallhættu

Keppni í 1. deild heldur áfram að vera æsispennandi og KA-menn, sem virtust vera komnir á siglingu eftir tvo sigurleiki í röð, eru nú aftur komnir í bullandi fallhættu eftir tap á heimavelli gegn Skallagrími, 0:1. Þar með mistókst Einari Einarssyni þjálfara að ná settu marki, að vinna þrjá leiki í röð, og standi hann við stóru orðin hefur hann lokið störfum sem þjálfari liðsins. Meira
7. ágúst 1999 | Íþróttir | 453 orð

Kominn í baráttuna

Eftir fremur tilþrifalitla byrjun í meistaraflokki karla á Landsmótinu í golfi, komst Örn Ævar Hjartarson í annað sætið er hann setti glæsilegt vallarmet, lék á 67 höggum, fjórum undir pari á öðrum keppnisdegi í gær. Meira
7. ágúst 1999 | Íþróttir | 58 orð

LEEDS leitar að eftirmanni

LEEDS leitar að eftirmanni Jimmy Floyd Hasselbaink, sem fór frá liðinu til Atletico Madrid. Hefur norski leikmaðurinn Ole Gunnar Solskjær, sem leikur með Manchester United, verið nefndur til sögunnar. Meira
7. ágúst 1999 | Íþróttir | 176 orð

Líklegt að Lárus Orri yfirgefi Stoke

FORRÁÐAMENN enska 2. deildarliðsins Stoke City viðurkenndu í vikunni að líklega yrði íslenski landsliðsmaðurinn Lárus Orri Sigurðsson seldur frá félaginu á næstunni. Enn er skoska úrvalsdeildarliðið Aberdeen talið líklegast að krækja í varnarmanninn, en fleiri lið hafa lýst yfir áhuga sínum að undanförnu. Meira
7. ágúst 1999 | Íþróttir | 164 orð

Metsala í ársmiðum

Áhangendur liðanna í þýsku 1. deildinni í knattspyrnu hafa keypt ársmiða sem aldrei fyrr og þegar hefur verið sett algjört met hjá flestöllum liðum. Þau sem mest hafa fjárfest í leikmönnum hafa einnig selt mest af ársmiðum. Þannig urðu Dortmund, Bayern, Kaiserslautern og einnig Freiburg að hætta sölu ársmiða því það stefndi í að það yrði einfaldlega uppselt á alla leiki liðanna fyrirfram. Meira
7. ágúst 1999 | Íþróttir | 454 orð

"Mig dauðlangar til að vinna þetta mót"

ÞAÐ dugði Erni Ævari Hjartarsyni skammt að setja vallarmet á Hvaleyrinni í gær því Björgvin Sigurbergsson, Íslandsmeistari árið 1995, fór langleiðina með að leika það eftir honum og jafnaði eldra metið ­ 68 högg ­ þrír undir pari. Þetta var besti hringur Björgvins af hvítum teigum, þaðan sem meistaraflokksmenn leika, í ár. Meira
7. ágúst 1999 | Íþróttir | 1362 orð

Ná nýliðarnir að fóta sig?

Enska knattspyrnan hefst í dag og að venju hefst þá keppni í fjórum deildum keppninnar, 1., 2. og 3., auk úrvalsdeildarinnar. Óumdeildir sigurvegarar síðustu leiktíðar, Manchester United, hefja þó titilvörnina ekki fyrr en á morgun er liðið tekur á móti Everton. Meira
7. ágúst 1999 | Íþróttir | 219 orð

Ólöf María fór beint til sjúkraþjálfara

ÓLÖFU Maríu Jónsdóttur, sem er efst kvenkylfinga á Landsmótinu, virtist mikið í mun að yfirgefa mótssvæðið er hún hafði skrifað undir skorkortið. Fór hún þá sem leið lá til sjúkraþjálfara síns, vegna meiðsla í mjóbaki. "Ég hef verið slæm í bakinu og hef því ekki getað beitt mér sem skyldi. Þetta hefur hrjáð mig lengi og jókst þegar ég hóf að æfa meira fyrir mótið. Meira
7. ágúst 1999 | Íþróttir | 202 orð

Óvíst með Einar

EINAR Einarsson, þjálfari KA, var miðdepillinn í tapleik liðsins gegn Skallagrími. Hann hafði lagt starf sitt að veði, annaðhvort ynni KA þrjá leiki í röð eða hann léti af störfum. Fyrstu tveir leikirnir unnust og fyrir Skallagrímsleikinn kvaðst Einar vongóður um að þetta herbragð myndi heppnast en sagði þó að þetta yrði erfiðasti leikurinn eins og kom á daginn. Meira
7. ágúst 1999 | Íþróttir | 415 orð

Ráku af sér slyðruorðið

FYLKIR, efsta lið 1. deildar, rak af sér slyðruorðið eftir tvo tapleiki í röð og vann ÍR, sem er í öðru sæti, 2:1 á ÍR-velli í gærkvöld. Með sigri eru Fylkismenn komnir með sjö stiga forystu í deildinni og fátt sem virðist ætla að koma í veg fyrir að liðið leiki í efstu deild að ári. Meira
7. ágúst 1999 | Íþróttir | 66 orð

Rásröðin breytist

RÁSRÖÐ keppenda á Hvaleyrinni í dag hefur verið breytt vegna beinnar útsendingar sjóvarpsstöðvarinnar Sýnar. Röðin er eftirfarandi: 1. flokkur karla, lakari árangur6.00 - 10.40 Mfl. kvenna, lakari árangur10.50 - 11.00 Mfl. karla, lakarai árangur11.10 - 13.30 Mfl. kvenna, allar13.40 - 13.50 Mfl. karla, betri árangur14.00 - 14.30 2. Meira
7. ágúst 1999 | Íþróttir | 209 orð

Schrempf er mjög ósáttur

Detlef Schrempf, þýski leikmaður Seattle Supersonics, er ósáttur við tilboð það sem liðið hefur gert honum. Samningur hins 36 ára 2,03 metra leikmanns er útrunninn og gerði Seattle honum tilboð upp á 1 miljón dollara fyrir eitt ár. Það er hrein móðgun, segir Schrempf, sem hefur haft yfir 2 milljónir dollara á ári í laun hjá liðinu. Meira
7. ágúst 1999 | Íþróttir | 367 orð

Útlit fyrir spennandi leiki

ÚTLIT er fyrir spennandi leiki í 1. umferð úrvalsdeildarinnar í dag og á Stöð 2 verður hægt að sjá Chelsea taka á móti nýliðum Sunderland. Á Sýn verður svo leikur Man. Utd. ­ Everton á sunnudag og Tottenham ­ Newcastle á mánudagskvöld. Meira
7. ágúst 1999 | Íþróttir | 133 orð

Vallarmet

EFTIR fremur tilþrifalitla byrjun í meistaraflokki karla á Landsmótinu í golfi, komst Örn Ævar Hjartarson í annað sætið er hann setti glæsilegt vallarmet, lék á 67 höggum, fjórum undir pari á öðrum keppnisdegi í gær. Hann er þremur höggum á eftir heimamanninum Björgvini Sigurbergssyni, sem tók forystuna með því að leika á 68 höggum ­ og hristi þannig Akureyringinn Ómar Halldórsson af sér. Meira
7. ágúst 1999 | Íþróttir | 469 orð

Víkingar eiga harma að hefna í Ólafsfirði

Tólftaumferð efstu deildar karla í knattspyrnu hefst í dag með leik Leifturs og Víkings á Ólafsfirði. Hefst leikurinn kl. 14, en hann fer fram á undan öðrum leikjum umferðarinnar vegna utanfarar Leiftursmanna í vikunni, en þeir mæta belgíska stórliðinu Anderlecht í Evrópukeppni félagsliða ytra á fimmtudag. Meira
7. ágúst 1999 | Íþróttir | 91 orð

Wenta enn meiddur

Bogdan Wenta, handknattleiksmaður með Nettelstedt í Þýskalandi, slasaðist öðru sinni á hásin og verður frá keppni næstu fjóra mánuði að minnsta kosti. Wenta sleit hásin í fyrrahaust og missti af nær öllu keppnistímabilinu en kom inn á í lokasprettinum og lék einnig með Þjóðverjum á heimsmeistaramótinu í Egyptalandi. Meira
7. ágúst 1999 | Íþróttir | 54 orð

(fyrirsögn vantar)

Morgunblaðið/Golli Í lausu loftiSIGURPÁLL Geir Sveinsson, núverandi Íslandsmeistari, lék á pari í gær sem dugði þó skammtþví nokkrir andstæðinga hans léku enn betur. Þarf Sigurpáll því að sýna sanna meistarataktatil þess að snúa taflinu við og verja titilinn. Meira

Úr verinu

7. ágúst 1999 | Úr verinu | 329 orð

Búðahreppur vill ekki samnýtingu byggðakvóta

BÚÐAHREPPUR hefur hafnað ósk Breiðdalshrepps þess efnis að úthlutaður byggðakvóti til Suðurfjarða Austfjarða verði samnýttur og unninn á Breiðdalsvík. Stöðvarhreppur hefur ekki tekið erindið fyrir en sennilegt er að því verði hafnað. Breiðdalsvík fær 181 tonn úr byggðakvótanum til ráðstöfunar á næsta fiskveiðiári, Fáskrúðsfjörður 113 tonn og Stöðvarfjörður 94 tonn. Meira
7. ágúst 1999 | Úr verinu | 356 orð

Eingöngu mótmæli við úthlutun byggðakvóta

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi yfirlýsing frá Sæunni Axels vegna umfjöllunar um málefni Sæunnar Axels ehf. á Ólafsfirði og ummæli Róberts Guðfinnssonar, stjórnarformanns Þormóðs Ramma-Sæbergs, í fréttum: "Sæunn Axels ehf. áréttar að ástæður uppsagnar alls starfsfólks 30. júlí síðastliðinn eru eingöngu mótmæli við nýafstaðna úthlutun Byggðastofnunar á svonefndum byggðakvóta. Meira
7. ágúst 1999 | Úr verinu | 153 orð

Nýr bátur á Stöðvarfjörð

Nýr bátur bættist í flota Stöðfirðinga nú nýverið, Narfi SU 68. Báturinn er smíðaður í Hafnarfirði hjá fyrirtækinu Trefjum ehf. Hann er um 10 metra langur og um það bil 7 brúttólestir, þetta er glæsilegt skip að sjá og reyndist í alla staði vel á heimleiðinni. Báturinn sem er af gerðinni Cleopatra Fisherman 28 er með 420 hestafla Yanmar vél. Meira

Lesbók

7. ágúst 1999 | Menningarblað/Lesbók | 414 orð

ARTHUR SCHOPENHAUER

Schopenhauer ­ Ausgewählt und vorgestellt von Rüdiger Safranski. Philosophie jetzt ­ Herausgeben von Peter Sloterdijik. Deutscher Taschenbuch Verlag 1998. Arthur Schopenhauer: Die Welt als Wille und Vorstellung. Útgefandi Ludger Lütkehaus. Deutscher Taschenbuch Verlag 1998. Meira
7. ágúst 1999 | Menningarblað/Lesbók | 992 orð

BÖRN OG ÆVILOK

ÉG LAS forvitnilega bók um daginn, A Parting Gift, eftir bandaríska barnalækninn Frances Sharkey, sem skrifar um reynslu sína af deyjandi börnum. Í tuttugu ár hélt Sharkey því fram að hún hefði valið sér barnalækningar sem sérgrein vegna ástar sinnar á lífinu, enda læknuðust flestir sjúklingar hennar af sjálfum sér eða með hjálp lyfja sem tekin voru inn í skamman tíma. Meira
7. ágúst 1999 | Menningarblað/Lesbók | 288 orð

Efni 7. ágúst Einn þræll með bólusótt í liði Spánverjans Hernando de Soto varð til þe

Efni 7. ágúst Einn þræll með bólusótt í liði Spánverjans Hernando de Soto varð til þess að veikin fór eins og logi yfir akur meðal Indíánanna í Norður Ameríku, segir Baldur Á. Sigurvinsson í síðari hluta umfjöllunar sinnar um leiðangur de Sotos. Meira
7. ágúst 1999 | Menningarblað/Lesbók | 1977 orð

EINN ÞRÆLL MEÐ BÓLUSÓTT

Í ágúst 1559 sendi Spánarkonungur Tristan de Luna með 500 hermenn og 1000 landnema til að stofna nýlendu í landi hinna auðugu Kúsa. Það sem þeir fundu voru akrar í órækt, yfirgefin þorp og að hruni komnar pýramídahæðir. Fólkið og menning þess var horfin og flestir höfðu farist í bólusóttarfaraldrinum. Meira
7. ágúst 1999 | Menningarblað/Lesbók | 217 orð

H-MOLL MESSA BACHS Á TVENNUM TÓNLEIKUM

MÓTETTUKÓR Hallgrímskirkju, einsöngvararnir Þóra Einarsdóttir, sópran, Monica Groop, alt, Gunnar Guðbjörnsson, tenór og Kristinn Sigmundsson, bassi og Kammersveit Hallgrímskirkju flytja Messu í h-moll eftir Johann Sebastian Bach á tvennum tónleikum í næstu viku. Stjórnandi er Hörður Áskelsson. Föstudaginn 13. ágúst hljómar hún í Skálholtsdómkirkju kl. 20 og sunnudaginn 15. Meira
7. ágúst 1999 | Menningarblað/Lesbók | -1 orð

ÍSLENSKIR HÖNNUÐIR Í SÓKN

Hönnuðum hefur fjölgað í íslensku atvinnulífi á undanförnum árum og gera eflaust fæstir sér grein fyrir hversu fjölmenn stéttin er. ANNA SIGRÍÐUR EINARSDÓTTIR hitti Guðrúnu Margréti Ólafsdóttur innanhússarkitekt og formann Form Ísland, sem eru samtök hönnuða, en á næstu vikum verða aðildarfélögin kynnt í Lesbók. Meira
7. ágúst 1999 | Menningarblað/Lesbók | 282 orð

KAMMERTÓNLIST MILLI HRAUNS OG JÖKLA

ÁRLEGIR kammertónleikar á Kirkjubæjarklaustri verða haldnir um næstu helgi, 13.­15. ágúst. Listrænn stjórnandi er að vanda Edda Erlendsdóttir píanóleikari sem er prófessor við Tónlistarskólann í Versölum. Hún hefur haldið einleikstónleika um víða veröld en einnig leikið með öðrum, bæði Sinfóníuhljómsveitum og kammersveitum. Til liðs við sig hefur hún nú fengið sjö þekkta listamenn. Meira
7. ágúst 1999 | Menningarblað/Lesbók | 41 orð

LEIÐRÉTTING

Í pistli séra Heimis Steinssonar, Þingvallahátíð, sem birtist í Lesbók 31.júlí sl. urðu þær villur að Pétur Sigurgeirsson biskup var sagður Siggeirsson. Örnefnið Vígðalaug á Laugarvatni brenglaðist einnig svo úr varð Víðilaug. Lesbók biður höfund og lesendur velvirðingar á þessum mistökum. Meira
7. ágúst 1999 | Menningarblað/Lesbók | 1641 orð

LEIRMUNIR GUÐMUNDAR FRÁ MIÐDAL EFTIR ARA TRAUSTA GUÐMUNDSSON

Rúmlega 70 ára saga Leirlist á Íslandi á sér ekki jafn langa sögu og víðast hvar í nágrannalöndunum. Engu að síður er íslensk leirlist á allháu stigi. Hún á sér rætur í starfi Guðmundar Einarssonar frá Miðdal og konu hans Lýdíu Pálsdóttur, og allt að 30 annarra sem störfuðu við fyrirtæki þeirra hjóna, Listvinahús, á löngum ferli þess. Meira
7. ágúst 1999 | Menningarblað/Lesbók | 1244 orð

LJÓSMYNDUN OG FRÆGÐ Sviplegt fráfall Diönu prinsessu fyrir tveimur árum varð kveikjan að sýningu sem nú er í Nútímalistasafninu

FRÁ árdögum ljósmyndunar fyrir rúmum 150 árum og allt til dagsins í dag hafa vegir þessa byltingarkennda og áhrifamikla miðils tengst frægð og frama útvalinna einstaklinga órjúfanlegum böndum. Það kann hins vegar að vera kaldhæðnislegt að ljósmyndun sem í upphafi átti að tryggja fyrirsætunum varanlega Meira
7. ágúst 1999 | Menningarblað/Lesbók | 473 orð

MENNING/ LISTIR NÆSTU VIKU MYNDLIST

Ásmundarsafn Yfirlitssýning á verkum Ásmundar Sveinssonar. Gallerí Stöðlakot Guðný Svava Strandberg. Til 22. ágúst. Gallerí Sævars Karls Pétur Magnússon. Gerðarsafn, Listasafn Kópavogs Út úr kortinu: Íslensk/frönsk sýning. Til 8. ágúst. Hallgrímskirkja Georg Guðni Hauksson. Til 1. Meira
7. ágúst 1999 | Menningarblað/Lesbók | 3098 orð

MESTA TÓNVERK ALLRA TÍMA OG ÞJÓÐA

Mótettukór Hallgrímskirkju, ásamt einsöngvurum og hljómsveit, flytur H-moll messu J.S. Bachs í Skálholtskirkju og Hallgrímskirkju um næstu helgi. Af því tilefni fjallar HALLDÓR HAUKSSON um messuna. Meira
7. ágúst 1999 | Menningarblað/Lesbók | 807 orð

MYNDIR ÚR LÍFI FISKIMANNA

150 ÁRA MINNINGARSÝNING MICHAELS ANCHERS Í SKAGEN MYNDIR ÚR LÍFI FISKIMANNA Í listasafninu í Skagen í Danmörku, Skagens Museum, stendur nú yfir umfangsmikil sýning á verkum eins þekktasta Skagen-málarans, Michaels Ancher, en á þessu ári eru liðin 150 ár frá fæðingu hans. Meira
7. ágúst 1999 | Menningarblað/Lesbók | 382 orð

SKEMMTUN FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA

Í KVÖLD verður frumsýnd í Loftkastalanum sýningin S.O.S. Kabarett eftir þau Karl Ágúst Úlfsson, Sigurð Sigurjónsson og Ástrósu Gunnarsdóttur. Sigurður er jafnframt leikstjóri og Ástrós danshöfundur, þó "...í svona sýningu séu nú mörkin á milli leikstjórans og danshöfundarins býsna óljós," segir Sigurður. Meira
7. ágúst 1999 | Menningarblað/Lesbók | 1642 orð

TELC

Á SUÐVESTURHLUTA bömiska hálendisins Tékklands stendur bærinn Telc (borið fram Telts) í 525 m hæð miðað við sjávarmál, á nesi út í vatni sem áin Telcar rennur hægfara í gegnum á leiðinni til ósa sinna í ánni Thaya. Umhverfi bæjarins sem er hæðótt sett skógarrjóðrum, tjörnum, ökrum og ám, er sérlega vel fallið til gönguferða og náttúruskoðunar. Meira
7. ágúst 1999 | Menningarblað/Lesbók | 134 orð

VIÐ SKEIÐARÁ

Við Skeiðará rifjast upp sögur og sagnir, þar sá ég Hannes póst. Jökulvötn mótuðu kjarkmikla karla og karlmennsku, það er ljóst. Hannes var ekki herðabreiður né hærri en aðrir menn. Fæddur að Núpstað, við fjallið og ána, og frægð hans lifir þar enn. Við Lómagnúp opnast Öræfa dýrðin, á ísinn skín sólin glatt. Meira
7. ágúst 1999 | Menningarblað/Lesbók | 153 orð

VIÐ TVÖ OG BLÓMIÐ

Það vex eitt blóm á bak við húsið mitt í björtum reit á milli grárra veggja. Og þó að blómið sé ei blómið þitt, á blómið skylt við hjörtu okkar beggja. Sjá, morgun hvern, er morgunsólin skín, er mynd voru búin litum þess og angan. Því okkar hjörtu eru eins og vín, og einnig blómsins sál er vín og angan. Meira
7. ágúst 1999 | Menningarblað/Lesbók | 2536 orð

YFIR FJÖLLIN FLÝGUR ÞRÁ EFTIR ÞÓRGUNNI SNÆDAL

aAf jörðU voru þeir komnir, til jarðar eru þeir aftur að hverfa, íslensku torfbæirnir. Í inndölum og á útkjálkum eru tóftir þeirra smám saman að renna endanlega saman við þúfnakollana og grassvörðinn aftur. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.