Greinar miðvikudaginn 10. nóvember 1999

Forsíða

10. nóvember 1999 | Forsíða | 213 orð

Annar "svarti kassinn" fundinn

LEITARMENN fundu í gær annan "svarta kassa" EgyptAir farþegaþotunnar sem fórst undan ströndum Bandaríkjanna 31. október síðastliðinn, með 217 manns innanborðs. Meira
10. nóvember 1999 | Forsíða | 196 orð

Camdessus hættir

MICHEL Camdessus, framkvæmdastjóri Alþjóðagjaldeyrissjóðsins, boðaði í gær afsögn sína. Meira
10. nóvember 1999 | Forsíða | 344 orð

Reynt að endurvekja anda þjóðareiningar

MEÐ hátíðarhöldum sem miðuðu að því að endurvekja anda samhugar og einingar meðal þjóðarinnar fögnuðu Þjóðverjar því í gær að tíu ár eru liðin frá því Berlínarmúrinn féll, þökk sé hugrekki þeirra hundraða þúsunda Austur-Þjóðverja sem buðu kúgun kommúnistastjórnarinnar birginn og veltu henni úr sessi með því að fylgja friðsamlega og staðfastlega eftir kröfum um lýðræðisumbætur og ferðafrelsi. Meira
10. nóvember 1999 | Forsíða | 295 orð

Staða Pútíns sögð veik

TALSMAÐUR Borís Jeltsíns Rússlandsforseta vísaði í gær á bug orðrómi um að Vladímír Pútín forsætisráðherra yrði senn rekinn. Meira
10. nóvember 1999 | Forsíða | 262 orð

Úrslitin munu virt

ABDURRAHMAN Wahid, forseti Indónesíu, sagði í gær að stjórnvöld í landinu mundu virða úrslit þjóðaratkvæðagreiðslu í Aceh-héraði um aðskilnað héraðsins frá indónesíska ríkinu. Meira

Fréttir

10. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 79 orð

19 tilboð í Borgarfjarðarbraut

TILBOÐ vegna Borgarfjarðarbrautar voru opnuð í fyrradag. Tilboð bárust frá 16 fyrirtækjum, þar af þrjú frá Héraðsverki ehf. á Egilsstöðum. Kostnaðaráætlun verkkaupa var kr. 219.966. Meira
10. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 22 orð

Afhenti trúnaðarbréf

KRISTINN F. Árnason sendiherra afhenti Rudolf Schuster, forseta Slóvakíu, trúnaðarbréf sitt sem sendiherra Íslands gagnvart Slóvakíu með aðsetur í Osló, 4. nóvember... Meira
10. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 113 orð

Af nornum og öðrum rumpulýð

ÖLL börn í Bandaríkjunum og þótt víðar væri leitað þekkja "Halloween" eða hrekkjavöku sem haldin er ár hvert í byrjun nóvember. Meira
10. nóvember 1999 | Akureyri og nágrenni | 136 orð

Aukin umsvif hjá Straumrás á Akureyri Starfsmönnum fjölgað

STRAUMRÁS hf. á Akureyri hefur tekið að sér sölu og þjónustu á öllum véla- og raftæknivörum Fálkans í Reykjavík. Má þar nefna Telemecanique rafmagnsvörur frá Schneider Electric, Sachs kúplingar og höggdeyfa og Vent Axia viftur. Meira
10. nóvember 1999 | Miðopna | 50 orð

Aukningin skýrist að einhverju leyti af vaxandi hlutfalli kvenna sem lýkur stúdentsprófi

Stúdentum sem stunda meistara- og doktorsnám við Háskóla Íslands hefur fjölgað jafnt og þétt undanfarin ár. Útskrifuðust 9 kandídatar úr framhaldsnámi háskólaárið 1985-1986 en 39 háskólaárið 1997-1998. Þessar og fleiri upplýsingar koma fram í samantekt Örnu Schram um starfsemi Háskóla Íslands árið 1998 sem birtar eru í nýútkominni Árbók Háskóla Íslands. Meira
10. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 181 orð

Áhrifa Microsoft-dóms farið að gæta

Hækkanir urðu á öllum helstu verðbréfamörkuðum utan Bandaríkjanna í gær, þriðjudag, eftir að ljóst var á mánudag að dómur yfir Microsoft hefði ekki þau afgerandi áhrif sem búist var við. Meira
10. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 88 orð

Beðið um áframhaldandi gæsluvarðhald

BEÐIÐ verður um áframhaldandi gæsluvarðhald yfir fjórum einstaklingum sem handteknir voru vegna stóra fíkniefnamálsins og úrskurðaðir í gæsluvarðhald 11. september sl., að sögn Kolbrúnar Sævarsdóttur, lögfræðings hjá lögreglunni í Reykjavík. Meira
10. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 65 orð

Beinþynning og megrunarkúrar

FRÆÐSLUFUNDUR verður haldinn á Hótel Selfossi á vegum Beinverndar á Suðurlandi fimmtudaginn 11. nóvember kl. 20. Fundurinn er öllum opinn. Ólafur G. Sæmundsson næringarfræðingur flytur erindi um áhrif mataræðis á beinin. Ólafur gaf nýlega út bókina: Lífsþróttur - næringarfræði almennings. Á fundinum verður einnig kynnt nýtt upplýsingarit Beinverndar og Íslensks mjólkuriðnaðar Félagið Beinvernd á Suðurlandi var stofnað í Heilsustofnun NLFÍ 1997 og eru félagar tæplega 100. Meira
10. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 254 orð

Dagtaxti lækkar um allt að 23,6%

LANDSSÍMINN lækkar í dag verð á millilandasímtölum um rúmlega 11% að meðaltali. Dagtaxti lækkar um allt að 23,6% og verulegar lækkanir eru einnig á kvöld- og næturtaxta, allt að 20,8%. Að meðaltali lækkar dagtaxti um 13,2% og kvöld- og næturtaxti um... Meira
10. nóvember 1999 | Erlendar fréttir | 190 orð

Drengur myrðir kennara

FIMMTÁN ára þýskur skólastrákur stakk kennslukonu til bana í skólastofu í bænum Meissen í austurhluta Þýskalands í gær. Meira
10. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 630 orð

Dönsk áhersla á norðurheimskautið

DANIR hyggjast leggja áherslu á norðurheimskautssamstarfið á því ári, sem í hönd fer í Norðurlandasamstarfinu, þar sem þeir taka við formennskunni af Íslendingum. Meira
10. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 22 orð

Erindi um grunnvatn á varnarsvæðinu

EFTIRLIT með grunnvatni á varnarsvæðinu við Keflavíkurflugvöll er efni erindis sem Erlingur E. Jónasson, umdæmisverkfræðingur hjá umhverfisdeild Varnarliðsins, flytur í dag kl. 17 í húsi Verkfræði- og raunvísindadeildar Háskólans í Reykjavík. Meira
10. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 116 orð

Fékk gæs í hjólabúnaðinn

MEÐALSTÓR farþegaflugvél varð fyrir því óhappi í gærkvöldi að gæs lenti í hjólabúnaði hennar við lendingu á Reykjavíkurflugvelli. Engar skemmdir urðu á vélinni og voru farþegar ekki í hættu. Meira
10. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 30 orð

Flughafnarhringurinn genginn

HAFNARGÖNGUHÓPURINN stendur fyrir gönguferð í kvöld, miðvikudagskvöld, umhverfis Reykjavíkurflugvöll. Meira
10. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 74 orð

Flugleiðaþotur í nýjum litum

HAFDÍS, ein af B 757-200-þotum Flugleiða, er sú fyrsta sem máluð er í nýjum litum. Baldur Oddsson flugstjóri tók hring yfir Reykjavík og renndi Hafdísi í lágflugi yfir Reykjavíkurflugvöll áður en lent var í Keflavík. Meira
10. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 37 orð

Framtíðin gefur út jólamerki

KVENFÉLAGIÐ Framtíðin á Akureyri hefur gefið út hið árlega jólamerki sitt. Merkið gerði Þorvaldur Þorsteinsson, myndlistarmaður. Meira
10. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 180 orð

Fundur um fíkniefnamál í Grafarvogi

OPINN fundur um löggæslu og fíkniefnamál verður haldinn í kvöld, miðvikudagskvöld, kl. 20 í félagsheimili sjálfstæðismanna, Hverafold 5, Grafarvogi, gegnt sólbaðstofunni. Gestir fundarins verða: Sólveig Pétursdóttir dómsmálaráðherra og fulltrúar... Meira
10. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 467 orð

Fyrirtæki í sprengiefnaframleiðslu keypti Dettifoss

ALÞJÓÐLEGT risafyrirtæki, Nitrogen Products & Carbide Company, sem stundaði meðal annars umfangsmikla efnaframleiðslu á Bretlandi og í Skandinavíu, festi kaup á Dettifossi árið 1913. Meira
10. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 58 orð

GSM-samband í Sameinuðu furstadæmunum

FRÁ þriðjudeginum 9. nóvember urðu Sameinuðu arabísku furstadæmin 59. landið þar sem viðskiptavinir Landssímans geta notað GSM-símann sinn. Síminn GSM hefur gert reikisamning við farsímafyrirtækið ETISALAT, sem býður GSM-þjónustu víða um landið m.a. í Abu Dhabi og Dubai. Meira
10. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 385 orð

Gömlu varðskipi vísað til hafnar

VARÐSKIPIÐ Ægir vísaði í gær Thor frá Húsavík til hafnar á Ísafirði. Thor er gamalt varðskip og hét þá Þór. Haffærnisskírteini þess rann út fyrir tveimur árum. Eigandinn fékk í gærkvöldi undanþágu til að halda siglingunni áfram í fylgd annars skips. Meira
10. nóvember 1999 | Akureyri og nágrenni | 337 orð

Hafði sætaskipti við konuna á bílastæðinu

HÉRAÐSDÓMUR Norðurlands eystra hefur sýknað karlmann sem ákærður var síðastliðið sumar fyrir ölvunarakstur. Meira
10. nóvember 1999 | Erlendar fréttir | 125 orð

Hamasleiðtogi handtekinn í Jórdaníu

LÖGREGLAN í Jórdaníu handtók í gær Izzat al-Rushoq, einn leiðtoga Hamas-hreyfingarinnar, en hann er sakaður um ólöglega stjórnmálastarfsemi. Hafa þá alls 22 félagar í róttækum samtökum múslima verið handteknir frá því í ágúst. Meira
10. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 180 orð

Handverk í Sjálfboðamiðstöð Rauða krossins

OPIÐ hús verður í Sjálfboðamiðstöð Rauða krossins, Hverfisgötu 105, á fimmtudögum kl. 14-17. Þar getur fólk komið saman og unnið handverk af ýmsu tagi til styrktar góðum málstað. Meira
10. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 829 orð

Hefur engin áhrif á mál hans hér á landi

HÆSTARÉTTARLÖGMENNIRNIR Jón Steinar Gunnlaugsson og Jakob Møller segja að jafnvel þótt Bretinn Kio Briggs yrði sakfelldur í Danmörku hefði það engin áhrif á skaðabótamál hans gegn íslenska ríkinu. Meira
10. nóvember 1999 | Landsbyggðin | 43 orð

Heilsugæsla Þorlákshafnar þakkar fyrir gjafir

Þorlákshöfn-Stjórn Heilsugæslu Þorlákshafnar bauð nýlega fulltrúum Krabbameinsfélags Árnessýslu og fulltrúum Kvenfélags Þorlákshafnar til kaffisamsætis. Stjórnin vildi þannig sýna þakklæti sitt vegna gjafa sem þessi félög höfðu fært heilsugæslunni. Baldur Kristjánsson stjórnarformaður þakkaði gjafirnar og sagði að rekstur heilsugæslustöðva væri háður góðvild einstaklinga og félagasamtaka. Meira
10. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 80 orð

Hugmyndir um nýjan framhaldsskóla í Kópavogi

HUGMYNDIR eru uppi um að auka við framhaldsskólapláss í Kópavogi annaðhvort með því að byggja við og stækka Menntaskólann í Kópavogi eða með því að byggja annan framhaldsskóla fyrir austurhluta Kópavogs. Meira
10. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 57 orð

Hús á Egilsstöðum skemmt af völdum bruna

TÖLUVERÐAR skemmdir urðu á parhúsi við Einbúablá á Egilsstöðum þegar kviknaði í húsinu um hálfníuleytið í gærkvöld. Íbúar hússins voru heima þegar eldurinn kom upp og höfðu þeir samband við slökkviliðið sem réð niðurlögum eldsins. Meira
10. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 183 orð

Keyrt á merkingar við nýja akrein

NOKKUR umferðaróhöpp hafa orðið þar sem verið er að breikka Fífuhvammsveg og lagfæra Reykjanesbraut, en þar var tekin ný akrein í notkun á föstudag. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni í Kópavogi varð fyrsta óhappið á laugardagsmorgun. Meira
10. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 301 orð

Kostar um 500 milljónir

VONAST er til að tekin verði ákvörðun um það á þessu ári hvort Hafnarfjarðarbær, Garðabær, Kópavogur og Bessastaðahreppur muni í sameiningu ráðast í byggingu knattspyrnuhúss, en áætlaður kostnaður vegna byggingar slíks húss er um hálfur milljarður króna. Meira
10. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 105 orð

Kristniboðsfélag kvenna í Reykjavík 95 ára

UM þessar mundir eru 95 ár liðin frá stofnun elsta kristniboðsfélags á Íslandi, Kristniboðsfélags kvenna, en það var stofnað 9. nóvember 1904. Þess er minnst með hátíðarsamkomu í Kristniboðssalnum, Háaleitisbraut 58-60 í Reykjavík, í kvöld, 10. nóvember, kl. 20:30. Meira
10. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 343 orð

Kvikmyndastjörnur sáu mynd um Keiko

UM fjögur hundruð manns sóttu fjáröflunarkvöldverð Ocean Futures-samtakanna í Los Angeles í Bandaríkjunum á sunnudagskvöld. Þar var sýnd kvikmyndin Keiko: Born to be wild, um flutning háhyrningsins heimsfræga frá Oregon til Íslands. Meira
10. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 21 orð

Leiðrétt

Í FRÉTT í Bókablaðinu í gær misritaðist heiti bókarinanr Íslenskur fuglavísir sem gefin er út hjá Iðunni. Beðist er velvirðingar á... Meira
10. nóvember 1999 | Akureyri og nágrenni | 99 orð

Ljóðakvöld tileinkað Matthíasi

LJÓÐAKVÖLD sem verður á Sigurhæðum-Húsi skáldsins í kvöld, verður helgað Matthíasi Jochumssyni, en á morgun eru liðin 164 ár frá fæðingu hans. Dagskráin er í höndum Erlings Sigurðarssonar forstöðumanns hússins. Meira
10. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 178 orð

Lokaskref í mikilli uppstokkun

Nýir litir á flugvélum Flugleiða og nýir einkennisbúningar starfsmanna voru kynntir í gær. Þá verða nýjar innréttingar í flugvélunum teknar í notkun á næsta ári. Meira
10. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 837 orð

Lögbrot og laumuspil

Upplýsingum hefur verið haldið frá neytendum, segir Sigmar Ármannsson, eða þær verið villandi. Meira
10. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 366 orð

Málþing VINNÍS um starfsumhverfi við síbreytilegar aðstæður

VINNUVISTFRÆÐIFÉLAG Íslands gengst fyrir málþingi í Norræna húsinu fimmtudaginn 11. nóvember nk. kl. 13-16. Meira
10. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 412 orð

Meðallaun eru 160 þúsund krónur á mánuði

VERSLUNARMENN á landsbyggðinni hafa að meðaltali 136 þúsund krónur í dagvinnulaun á mánuði, miðað við fullt starf, og 160 þúsund í heildarlaun. Félagar í Verslunarmannafélagi Reykjavíkur hafa talsvert hærri laun en verslunarmenn á landsbyggðinni. Birt hefur verið könnun á launakjörum og vinnuviðhorfum félaga í aðildarfélögum Landssambands íslenskra verslunarmanna annarra en Verslunarmannafélags Reykjavíkur. Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands gerði könnunina í maímánuði. Hærri laun hjá VR Meira
10. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 19 orð

Með fullum krafti í haustverkin

HAUSTVERKIN eru mörg og sjálfsagt hjá Jóni Helgasyni, einum af starfsmönnum Reykjavíkurborgar, að nota blíðuna til að spúla kringum... Meira
10. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 847 orð

Miðbærinn er andlit bæjarins

HAFNFIRÐINGAR fá aðeins eitt tækifæri til að skipuleggja eitt besta lausa svæði á höfuðborgarsvæðinu, sem til verður þegar öll hafnarstarfsemi flyst af norðurbakka hafnarinnar á nýja hafnarsvæðið. Meira
10. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 134 orð

Myndakvöld FÍ frá nágrenni Vatnajökuls

Fyrir hlé verða sýnda myndir úr vinsælum hálendisferðum Ferðafélagsins sl. sumar, en Ferðafélagið fór tvær 8 daga sumarleyfisferðir og tvær helgarferðir með góðri þátttöku. Meira
10. nóvember 1999 | Landsbyggðin | 50 orð

Náms-keið landvarðanema

Hnappavöllum- Nú er nýlokið námskeiði hjá Náttúruvernd ríkisins sem staðið hefur undanfarnar helgar, um 120 tíma kennsla fyrir um 40 landvarðanema, en með því fá þeir starfsheitið Landvörður. Meira
10. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 45 orð

Námskeið um innihaldsríka jólahátíð

FJÖGURRA tíma námskeið til að hjálpa fólki að undirbúa innihaldsríka jólahátíð verður haldið laugardaginn 13. nóvember kl. 13-17 að Holtavegi 28. Meira
10. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 138 orð

Nýr deildarstjóri sálfræðideildar

HÁKON Sigursteinsson tók við starfi deildarstjóra sálfræðideildar Fræðslumiðstöðvar Reykjavíkur í október. Á sálfræðideild starfa nú 11 sálfræðingar í 10 stöðugildum. Meira
10. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 94 orð

Ný skolplögn við Eiðsvík

FRAMKVÆMDIR við lögn um 300 metra langrar bráðabirgðaútrásar fyrir skolp út í Eiðsvík við Grafarvog munu hefjast upp úr miðjum mánuðinum, en töluverð skolpmengun hefur verið við ströndina á þessum stað. Þetta kom fram í samtali Morgunblaðsins við Stefán Hermannsson borgarverkfræðing, en hann sagði að framkvæmdunum myndi líklega ljúka um mánaðamótin. Meira
10. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 496 orð

Opinber fyrirlestur um mannréttindi, heilsugæslu og mannfræði

VEENA Das, prófessor í mannfræði við New School of Social Research í New York og við Delhi háskóla á Indlandi, flytur opinberan fyrirlestur föstudaginn 12. nóvember á vegum Mannfræðistofnunar Háskóla Íslands. Meira
10. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 594 orð

Ógnvekjandi skilaboð frá Hæstarétti

Alvarleg brotalöm er í allri meðferð á málum, segir Jóhanna Sigurðardóttir, sem tengjast kynferðislegri misnotkun á börnum. Meira
10. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 492 orð

Óútgefið framkvæmdaleyfi hindrar ekki undanþágu

AFSTAÐA iðnaðarráðuneytisins til matsskyldu Fljótsdalsvirkjunar er skýr, að sögn Þorgeirs Örlygssonar ráðuneytisstjóra. Hann segir að ummæli Aðalheiðar Jóhannsdóttur lögfræðings, sem sá meðal annars um að semja frumvarpið sem varð að lögum um mat á umhverfisáhrifum, í Morgunblaðinu í gær muni ekki hafa nein áhrif á þá afstöðu ráðuneytisins. Meira
10. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 616 orð

"Skil ekki hvernig ég hélt lífi"

"ÞEGAR mér skaut upp á yfirborðið sá ég strax skipið. Ég öskraði af öllum kröftum: ég er hérna, ég er hérna. Meira
10. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 912 orð

"Staða mála í Holtsprestakalli óviðunandi"

ÚRSKURÐARNEFND þjóðkirkjunnar hefur skilað niðurstöðu í máli sóknarnefndar Holtssóknar í Önundarfirði og nokkurra sóknarbarna í Holtsprestakalli gegn sóknarprestinum, sr. Gunnari Björnssyni, vegna margvíslegra ætlaðra ávirðinga í starfi. Einnig beinist málið í nokkrum atriðum að eiginkonu prestsins. Brostið traust Meira
10. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 1295 orð

"Úrræðaleysi verður að skilja sem ábendingu um jarðgöng"

Ágúst Kr. Björnsson, sveitarstjóri Súðavíkurhrepps, gagnrýnir skýrslu um öryggismál á veginum um Súðavíkurhlíð. Telur hann að verja þurfi sem fyrst talsverðum fjármunum til úrbóta þar. Meira
10. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 464 orð

"Verulega lágt tilboð"

VICTOR Young, forstjóri Fishery Products International Ltd. í Nýfundnalandi, segist furða sig á tilboði NEOS Seafood, sem Sölumiðstöð hraðfrystihúsanna á m.a. hlut í, enda ljóst að tilboðið sé verulega lágt. Meira
10. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 81 orð

Ríkið greiði 1,5 milljarða

RÍKISSJÓÐUR skal greiða Reykjavíkurborg 1,5 milljarða fyrir eignarhlut borgarinnar umfram 15% í fasteignum, búnaði og tækjum Sjúkrahúss Reykjavíkur í Fossvogsdal, Grensásdeildar sjúkrahússins og vistheimilisins í Arnarholti. Að sögn Hjörleifs Kvaran borgarlögmanns nær matið yfir tvær aðrar eignir, sem ríkið skal greiða að fullu; 70 milljónir fyrir Hvítabandið við Skólavörðustíg og helmingshlut borgarinnar í meðferðarheimili við Kleifarveg eða tæpar 12 milljónir. Meira
10. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 84 orð

Rætt um íslenska stílsögu

FÉLAG íslenskra fræða boðar til fundar í Skólabæ, Suðurgötu 26, í kvöld, miðvikudagskvöld 17. nóvember, með Þorleifi Haukssyni. Hefst fundurinn kl. 20.30. Meira
10. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 43 orð

Samtökin Umhverfisvinir stofnuð í dag

Í DAG verða samtökin Umhverfisvinir formlega stofnuð og hefst dagskrá í húsnæði samtakanna í Síðumúla 34 klukkan 15:30. Meira
10. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 159 orð

Sex kærur vegna vegalagningar um Vatnaheiði

SEX kærur hafa borist umhverfisráðuneytinu vegna úrskurðar skipulagsstjóra þar sem fallist er á vegagerð yfir Vatnaheiði. Kærufrestur rann út 3. nóvember sl. Meira
10. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 215 orð

Siglingar hefjast ekki á ný að óbreyttu

"ÞAÐ ER ekkert að frétta eins og er og að minnsta kosti er ljóst að skipið fer ekki af stað alveg á næstunni", sagði Kristinn Jón Jónsson, stjórnarformaður Hf. Djúpbátsins, í samtali við Morgunblaðið. Meira
10. nóvember 1999 | Landsbyggðin | 44 orð

Snjórinn kætir

SNJÓRINN kætir börnin um land allt, enda er hann endalaus uppspretta leikja og íþrótta. Meira
10. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 88 orð

Snyrtistofan Valdís flutt í Skerjafjörð

SNYRTISTOFAN Valdís hefur flutt starfsemi sína í nýtt húsnæði, Bauganes 25A í Skerjafirði, Reykjavík. Stofan var áður til húsa að Bergstaðarstræti 28A. Meira
10. nóvember 1999 | Landsbyggðin | 106 orð

Stefnumótun í atvinnumálum í Bolungarvík

Ísafjörður- Bæjarstjórn Bolungarvíkur hefur ákveðið að móta stefnu bæjarins í atvinnumálum með skipulegum hætti. Meira
10. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 187 orð

SVÞ mótmæla hækkunum á auglýsingaverði

SAMTÖK verslunar og þjónustu hafa sent frá sér eftirfarandi fréttatilkynningu: Meira
10. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 145 orð

Sýknað í einu máli af 48

EFNAHAGSBROTADEILD ríkislögreglustjórans gaf út 76 ákærur vegna efnahagsbrota á síðasta ári og gengu dómar í héraðsdómi í 48 af þeim málum sem ákært var í á árinu. Meira
10. nóvember 1999 | Miðopna | 1289 orð

Talið skynsamlegt að sameina lögregluliðin

Í fyrstu ársskýrslu ríkislögreglustjórans kennir ýmissa grasa. Raunkostnaður við rekstur embættisins var vel undir fjárheimildum á síðasta ári. Fram kemur að fíkniefnaneysla sé rándýr og að efnahagsbrotadeildin hafi unnið öll mál sín í fyrra fyrir dómstólum, nema eitt. Meira
10. nóvember 1999 | Erlendar fréttir | 150 orð

Thatcher fjarri

VIÐ endurfundi fyrrverandi leiðtoga Bandaríkjanna, Sovétríkjanna og Þýzkalands í Berlín í tilefni af því að áratugur er liðinn frá því að Berlínarmúrinn féll, þótti sumum áberandi að eina manneskju vantaði í hópinn sem hafði talsvert að segja um gang... Meira
10. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 228 orð

Tvær af átta frá Norðurlöndum

ÁTTA kvikmyndir hafa verið tilnefndar til evrópsku kvikmyndaverðlaunanna sem afhent verða í Berlín 4. desember næstkomandi. Meira
10. nóvember 1999 | Erlendar fréttir | 661 orð | 2 myndir

Um 100.000 manns í gleðskap á "dauðasvæðinu"

ÞESS var minnzt með margvíslegum hætti víðs vegar um Þýzkaland í gær, að réttur áratugur var liðinn frá kvöldinu sem breytti heiminum; þegar Berlínarmúrinn féll án þess að nokkur hefði átt von á því, og fólk frá austri og vestri sem kalda stríðið hafði... Meira
10. nóvember 1999 | Akureyri og nágrenni | 164 orð

Umbun fyrir að mæta stundvíslega

ÞAÐ var létt yfir þeim nemendum í unglingadeildum Glerárskóla sem boðið var í Laiser-salinn í gær, en þetta voru nemendur sem hafa mætt vel og stundvíslega í skólann það sem af er skólaári. Meira
10. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 40 orð

Umhyggja fær styrk frá Hans Petersen hf.

UM ÁRABIL hafa verslanir Hans Petersen hf. selt jólakort fyrir ljósmyndir. Jafnlengi hefur fyrirtækið látið tiltekna fjárhæð af hverju seldu jólakorti renna til styrktar góðu málefni. Meira
10. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 102 orð

Ummæli tollstjóra koma á óvart

ÞORVALDUR Lúðvíksson, fyrrverandi gjaldheimtustjóri, segir að sér hafi komið á óvart ummæli Snorra Olsen tollstjóra í viðtali í Morgunblaðinu sl. föstudag, þar sem hann geri Gjaldheimtuna að blóraböggli fyrir óreiðu Tollstjóraembættisins. Meira
10. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 113 orð

Um þúsund tölvuskeyti hafa borist Hæstarétti

UM eitt þúsund tölvuskeyti höfðu borist til Hæstaréttar í gær, þar sem sýknudómi yfir manni sem ákærður var fyrir kynferðisbrot er mótmælt. Meira
10. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 138 orð

Urgur innan rétttrúnaðarkirkjunnar

JÓHANNES Páll páfi II messaði í gær í Tbilisi, höfuðborg Georgíu, en þótt hann hafi hvatt til nánari tengsla milli kaþólsku kirkjunnar og georgísku rétttrúnaðarkirkjunnar var enginn fulltrúi þeirrar síðarnefndu viðstaddur. Meira
10. nóvember 1999 | Erlendar fréttir | 240 orð | 1 mynd

Varaði við einangrunarhyggju

BILL Clinton, forseti Bandaríkjanna, minntist þess í fyrrakvöld, að tíu ár eru liðin frá falli Berlínarmúrsins og sagði, að Bandaríkin yrðu ávallt að axla sína ábyrgð í alþjóðamálum. Meira
10. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 207 orð

Verðlaunahafar vekja fólk til umhugsunar

"FLUGFERÐ milli Kaupmannahafnar og Stokkhólms orsakar 50 kílóa framleiðslu af þörungum," voru fulltrúar og gestir á þingi Norðurlandaráðs fræddir um í gær er norrænu náttúru- og umhverfisverðlaunin voru afhent. Meira
10. nóvember 1999 | Erlendar fréttir | 212 orð

Verjandi krefst frávísunar málsins

DÓMARI í máli svissnesk-bandaríska drengsins, sem sakaður er um sifjaspell og kynferðislega árás á systur sína, frestaði í gær að taka afstöðu til þeirrar kröfu verjandans, að málinu yrði vísað frá. Meira
10. nóvember 1999 | Akureyri og nágrenni | 283 orð

Verslunarmiðstöð í samkeppni við miðbæinn

SKIPULAG og uppbygging miðborga var til umræðu á fundi sem skipulagsdeild Akureyrarbæjar efndi til um liðna helgi en framsögumenn voru þeir Richard Abrams og James Morrisey, ráðgjafar Reykjavíkurborgar um þróunaráætlun miðborgarinnar. Meira
10. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 882 orð

Verslun með manneskjur

Öllum tiltækum ráðum þarf að beita til að uppræta þessa glæpi, segir Guðrún Ögmundsdóttir, og koma höndum yfir níðingana. Meira
10. nóvember 1999 | Landsbyggðin | 378 orð

Vesturlandsvefurinn og Skessuhorn sameinast

Reykholti- Við Borgarbraut 49 í Borgarnesi, blasir nú við stórt skilti héraðsfréttablaðs Vesturlands, Skessuhorns. Blaðið hóf útgáfu fyrir tæpum tveimur árum og telst nú eitt af útbreiddustu héraðsfréttablöðum landsins. Meira
10. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 165 orð

Vill samræma ökuhraða bifreiða

FRUMVARP um samræmingu ökuhraða allra bifreiða verður lagt fram á Alþingi í dag. Gísli S. Einarsson alþingismaður, sem frumvarpið flytur, segist telja samræmingu ökuhraða nauðsynlega. Meira
10. nóvember 1999 | Erlendar fréttir | 240 orð

Þingið frestar umræðu

ÞINGMENN á þingi Kúveit frestuðu í gær umræðum um tilskipun emírsins, Sheikh Jaber al-Ahmad al-Sabah, frá því fyrr á þessu ári sem boðaði kosningarétt kvenna í landinu. Meira
10. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 1453 orð

Örar breytingar

STARFSUMHVERFI við síbreytilegar aðstæður er yfirskrift málþings sem Vinnuvistfræðifélag Íslands (VINNÍS) gengst fyrir á morgun í Norræna húsinu og hefst þingið klukkan 13. Meira

Ritstjórnargreinar

10. nóvember 1999 | Staksteinar | 283 orð

Hver er byggðavandinn?

"BYGGÐAMÁLIN eða fólksflóttinn frá landsbyggðinni er eitt af þessum eilífðarmálum þar sem tilfinningar ráða meira ferðinni en heilbrigð skynsemi," segir shg á vefriti ungra Alþýðuflokksmanna, sem nefnist Skoðun. Meginástæður Meira

Menning

10. nóvember 1999 | Menningarlíf | 289 orð | 1 mynd

Aðalatvinnugreina bæjarins frá fornu fari minnst

MINNISMERKI eftir myndlistarkonuna Guðrúnu Tryggvadóttur var afhjúpað á gamla markaðstorginu í miðbæ Großalmerode í Þýskalandi 29. október sl. Meira
10. nóvember 1999 | Fólk í fréttum | 439 orð | 1 mynd

Af hljóðstúfum

Radio, geisladiskur með tónlist eftir Jónas Þór Guðmundsson sem kallar sig Ruxpin. Jónas sér um alla forritun og útsetningar. Uni:Form gefur út, Intergroove dreifir. Meira
10. nóvember 1999 | Fólk í fréttum | 118 orð | 1 mynd

Aniston í mynd um Judas Priest

JENNIFER Aniston er komin á fremsta hlunn með að taka að sér hlutverk í myndinni "Metal God" sem byggir á sannri sögu venjulegs náunga sem endaði í Judas Priest. Meira
10. nóvember 1999 | Menningarlíf | 77 orð

Djasstónleikar í Smáraskóla

SKÓLAHLJÓMVEIT Kópavogs heldur árlega hausttónleika sína í samkomusal Smáraskóla í Kópavogi í kvöld, miðvikudagskvöld, kl. 20. Tónleikarnir eru nokkurskonar þematónleikar þar sem djasstónlist af ýmsum toga verður í hávegum höfð. Meira
10. nóvember 1999 | Menningarlíf | 316 orð | 1 mynd

Einleiksþátturinn snilldarlega saminn

VÍÓLUKONSERT Hafliða Hallgrímssonar, Ombra , fær lofsamlega dóma í breskum dagblöðum en verkið var frumflutt í Skotlandi um liðna helgi. Lék Kammersveit Skotlands konsertinn í þrígang, í St. Meira
10. nóvember 1999 | Fólk í fréttum | 144 orð

Flestir sáu Beinasafnarann

EFST á bandaríska aðsóknarlista helgarinnar er spennumyndin Beinasafnarinn með Denzel Washington og Angelina Jolie í aðalhlutverkum, en í myndinni eru skötuhjúin Jolie og Washington að eltast við raðmorðingja sem beitir aðferðum kenndum við miðaldir á... Meira
10. nóvember 1999 | Menningarlíf | 946 orð

Friðum ekki samviskuna

"Hvað ef okkur hefur nú skjátlast, ef sá sem við höfum líflátið reynist síðar vera saklaus?" Meira
10. nóvember 1999 | Fólk í fréttum | 46 orð

Hárbeitt sýning

FJÖLMARGIR hárgreiðslumeistarar komu saman á skemmtistaðnum Astró á föstudagskvöldið og héldu veglega hárgreiðslusýningu. Greiðslurnar voru unnar út frá fjórum þemum sem voru móðir náttúra, götutíska, næturlíf og avantgarde. Meira
10. nóvember 1999 | Fólk í fréttum | 127 orð | 1 mynd

Heppnir gestir fá ókeypis sundnámskeið

HLJÓMSVEITIN Ensími heldur útgáfutónleika í kvöld í Þjóðleikhúskjallaranum. Er það vegna annarrar breiðskífu sveitarinnar, BMX, sem unnin var í umsjón upptökustjórans Steve Albini. Á tónleikunum verður efni plötunnar flutt í heild sinni. Meira
10. nóvember 1999 | Fólk í fréttum | 335 orð

Hvað varð um guð?

"AFTER God - The Future of Religion", Don Cupitt. 143 bls. Anchor, Phoenix, London, 1998. Eymundsson, 1.535 krónur. Meira
10. nóvember 1999 | Fólk í fréttum | 153 orð

Kvikmynd eftir nýrri skáldsögu Kings

ÚTLIT er fyrir að gerð verði kvikmynd eftir nýjustu skáldsögu rithöfundarins Stephens King "Hearts of Atlantis", að því er fram kemur í Variety . Meira
10. nóvember 1999 | Fólk í fréttum | 967 orð

Kyntákn sjöunda áratugarins

Joe Dallesandro á sína fimmtán mínútna frægð Andy Warhol að þakka, en Dallesandro var eitt helsta kyntákn sjöunda áratugarins í Bandaríkjunum. Dóra Ósk Halldórsdóttir skoðaði bók Michaels Fergusons um leikarann, sem þótti fagur öðrum fremur. Meira
10. nóvember 1999 | Myndlist | 644 orð | 1 mynd

Laun væntinganna

Til 5. desember. Opið fimmtudaga til sunnudaga frá kl. 14-18. Aðgangur ókeypis. Meira
10. nóvember 1999 | Fólk í fréttum | 871 orð

MARTIN SCORSESE II.

MYNDIN um leigubílstjórann sem fer útaf sporinu var fyrsta myndin sem Scorsese "átti" frá upphafi til enda og vakti heimsathygli. Meira
10. nóvember 1999 | Menningarlíf | 615 orð | 2 myndir

Menning og náttúra í sveitum landsins

KYNNT var um helgina samstarfsverkefni Reykjavíkur menningarborgar Evrópu 2000 og 28 sveitarfélaga og stofnana víðsvegar um landið. Meira
10. nóvember 1999 | Menningarlíf | 893 orð | 1 mynd

Mikið verk verið unnið í íslenskri sagnfræði síðan 1970

Alger straumhvörf urðu í íslenskum sagnfræðirannsóknum um 1970, segir Davíð Logi Sigurðsson, sem sat um helgina ráðstefnu um sýn íslenskra sagnfræðinga á fræðigreinina í árþúsundalok. Meira
10. nóvember 1999 | Menningarlíf | 119 orð

Námskeið í gerð sjónvarpsþáttaraða

LEIKSKÁLDAFÉLAG Íslands og Listaháskóli Íslands standa fyrir námskeið í gerð sjónvarpsþáttaraða dagana 12.-14. nóvember nk. í samvinnu við Stöð tvö og Leiklistarsjóð Þorsteins Ö. Stephensens við Ríkisútvarpið. Meira
10. nóvember 1999 | Bókmenntir | 868 orð

"Slíkt er ægivald þessarar borgar yfir hjörtum mannanna"

Höfundur: Eggert Þór Bernharðsson. Prentun: Prentsmiðjan Oddi hf. Útgefandi: Iðunn, 1998. Fyrri hluti 420 bls. og síðari hluti 508 bls. Meira
10. nóvember 1999 | Fólk í fréttum | 274 orð | 2 myndir

Rodman og Electra handtekin

DENNIS Rodman og Carmen Electra voru handtekin á hóteli á Miami Beach síðastliðinn föstudag fyrir heimilisofbeldi. Voru þau látin laus síðar um daginn eftir að hafa hvort um sig lagt fram tryggingu upp tæpar 200 þúsund krónur. Meira
10. nóvember 1999 | Fólk í fréttum | 186 orð | 1 mynd

Seinfeld trúlofaður

JERRY Seinfeld er trúlofaður og hafði atburðarásin vel getað átt heima í einum af gamanþáttum hans; hann trúlofaðist konu sem hann tók saman við skömmu eftir að hún sneri heim úr brúðkaupsferð til Evrópu með sterkefnuðum framleiðanda af Broadway. Meira
10. nóvember 1999 | Tónlist | 548 orð

Sibelius á vinsældalistann!

Jean Sibelius - hljómsveitarverk: Finlandia op. 26. Karelia, svíta op. 11. Lemminkäinen, svíta op. 22. Hljómsveit: Sinfóníuhljómsveit Íslands. Einleikur: Daði Kolbeinsson (englahorn), Richard Talkowsky (selló). Hljómsveitarstjóri: Petri Sakari. Útgáfa: Naxos 8.554265. Lengd: 72'50. Verð 690 kr. (Japis). Meira
10. nóvember 1999 | Fólk í fréttum | 171 orð | 1 mynd

Stefán sigraði í Ruinart-keppninni

STEFÁN Guðjónsson, yfirþjónn á Argentínu steikhúsi, sigraði í Ruinart-vínþjónakeppninni, sem haldin var í Hótel- og matvælaskólanum í Kópavogi á dögunum. Meira
10. nóvember 1999 | Fólk í fréttum | 113 orð

Tarantino-eftirherma

Framleiðandi: Alan Poul. Leikstjóri og handritshöfundur: Skip Woods. Kvikmyndataka: Denis Lenoir. Aðalhlutverk: Thomas Jane, Aaron Eckhart og Paulina Porizkova. (83 mín.) Bandarísk. Háskólabíó, október 1999. Bönnuð börnum innan 16 ára. Meira
10. nóvember 1999 | Fólk í fréttum | 143 orð

Tveir heimar

Framleiðandi: Ishmael Merchant. Leikstjóri: James Ivory. Handrit: James Ivory og Ruth Prawer Jhabvala. Kvikmyndataka: Jean-Marc Fabre. Aðalhlutverk: Kris Kristofferson, Barbara Hershey, Leelee Sobieski og Jesse Bradford. (124 mín.) Bandaríkin. Háskólabíó, október 1999. Öllum leyfð. Meira
10. nóvember 1999 | Fólk í fréttum | 65 orð | 3 myndir

Útgáfuteiti Quarashi

PILTARNIR í Quarashi gáfu út plötuna Xeneizes á dögunum og fögnuðu útgáfu hennar á Kaffi Thomsen síðastliðið laugardagskvöld og buðu öllum sem vildu að ganga í bæinn. Meira
10. nóvember 1999 | Menningarlíf | 39 orð

Vetrarferðin á Súfistanum

DAGSKRÁ helguð Ólafi Gunnarssyni rithöfundi og útkomu bókar hans Vetrarferðin verður á Súfistanum, bókakaffi í verslun Máls og menningar, Laugavegi 18, í kvöld kl. 20. Meira
10. nóvember 1999 | Menningarlíf | 128 orð

Þjóðkvæði Letta og Litháa í Norræna húsinu

Í NORRÆNA húsinu stendur yfir dagskrá um finnska þjóðkvæðabálkinn Kalevala. Yfirskrift dagskrárinnar er Kalevala um veröld víða, en í ár eru liðin 150 ár síðan Dr. Meira

Umræðan

10. nóvember 1999 | Bréf til blaðsins | 49 orð

Árið 2000

Það eru 2000 ár síðan Kristur stráði gullkornum á akur mannlífsins. Biðjum að næsta öld verði gæfurík og að Guðsríki megi eflast. Meira
10. nóvember 1999 | Bréf til blaðsins | 685 orð

Eru ekki álver að verða of mörg?

LANDSBYGGÐAMÁL hafa mikið verið til umfjöllunar á þessu ári og menn haft að sjálfsögðu misjafnar skoðanir á því hver sé hagkvæmasta lausnin til bættrar stöðu landsbyggðar í byggða- og atvinnumálum. Meira
10. nóvember 1999 | Bréf til blaðsins | 448 orð

Er unglingadrykkja ekki stærra vandamál en "sjálfsögð þægindi" hinna fullorðnu?

MEÐAN vímuefnavandinn hér á landi eykst dag frá degi og menn eru alveg ráðþrota, eru sumir kaupmenn að dútla við þá hugmynd, að fá að selja alkóhól í matvöruverslunum, til að auka þægindi þorrans. Meira
10. nóvember 1999 | Aðsent efni | 945 orð | 1 mynd

Hver á að selja áfengi?

Landsmenn fá harla lítið í staðinn, segir Ásgeir Jónsson, fyrir þá miklu fjármuni sem eru bundnir í rekstri ÁTVR. Meira
10. nóvember 1999 | Aðsent efni | 577 orð | 2 myndir

netFriðarskylda með ófriði?

Einhliða breyting á lögunum, segja Erna Guðmundsdóttir og Gísli Tryggvason, væri brot á þessu samkomulagi. Meira
10. nóvember 1999 | Aðsent efni | 385 orð | 1 mynd

Uppsveifla í sveit

Hver ætlar að taka á móti 500 þúsund erlendum gestum eftir 10 ár, spyr Ásborg Arnþórsdóttir og hvernig? Meira

Minningargreinar

10. nóvember 1999 | Minningargreinar | 1925 orð | 1 mynd

DORIS BRIEM

Doris Briem, eða Granny, eins og flestir af yngri kynslóðinni kölluðu Doris hvort sem þeir voru skyldir henni eða ekki, var merkileg kona sem átti litríka og að mörgu leyti furðulega ævi. Meira
10. nóvember 1999 | Minningargreinar | 720 orð | 1 mynd

EINAR HELGASON

Elsku Einar, þá er stríðinu lokið við þennan sjúkdóm sem leggur svo marga að velli á ótímabæran og illskeyttan hátt. Meira
10. nóvember 1999 | Minningargreinar | 369 orð | 1 mynd

EIRÍKUR JÓNSSON

"Einstakur" er orð sem notað er þegar lýsa á því sem engu öðru er líkt, faðmlagi eða sólarlagi eða manni sem veitir ástúð með brosi eða vinsemd. "Einstakur" lýsir fólki sem stjórnast af rödd síns hjarta og hefur í huga hjörtu annarra. Meira
10. nóvember 1999 | Minningargreinar | 2435 orð | 1 mynd

FANNAR BJARKI ÓLAFSSON

Vertu sæll og svíf í æðri heima, sólbjarta fagra himingeima. Englar drottins yfir munu vaka, í arma sína litla drenginn taka. (Á.S.) Þær stundir sem við áttum með þér voru ljúfar og góðar. Meira
10. nóvember 1999 | Minningargreinar | 466 orð | 1 mynd

GUÐMUNDUR BERNHARDSSON

Vormenn Íslands! yðar bíða eyðiflákar, heiðarlönd. Komið grænum skógi að skrýða skriður berar, sendna strönd! (Guðmundur Guðmundsson.) Faðir minn var einn af þeim vormönnum Íslands. Meira
10. nóvember 1999 | Minningargreinar | 2110 orð | 1 mynd

JÓN KJARTANSSON

Mig langar í fáum orðum að minnast vinar míns og vinnufélaga til margra ára Jóns Kjartanssonar, símaverkstjóra á Húsavík, sem lést af slysförum 26. f.m. aðeins 54 ára að aldri. Meira
10. nóvember 1999 | Minningargreinar | 166 orð | 1 mynd

KRISTÍN SIGRÍÐUR VILHELMSDÓTTIR

Látin er vinkona okkar Kristín Vilhelmsdóttir. Kristín var við leikstörf í dagvist Iðjubergs í tæp fjögur ár. Hún var hlýleg og elskuleg kona sem öllum þótti vænt um. Meira
10. nóvember 1999 | Minningargreinar | 228 orð | 1 mynd

KRISTÍN STURLUDÓTTIR

Með örfáum orðum langar okkur, vinkonur þínar, að minnast áranna sem við höfum átt samleið. Við kynntumst í Húsmæðraskóla Reykjavíkur 1951 og höfum haldið hópinn síðan. Fljótlega gerðum við okkur grein fyrir mannkostum þínum og allir sáu nema þú sjálf. Meira
10. nóvember 1999 | Minningargreinar | 871 orð | 1 mynd

SIGURÐUR THORLACIUS RÖGNVALDSSON

Þriðjudagurinn 26. október byrjaði hjá mér eins og hver annar dagur, ég var að skríða á fætur og undirbúa börnin mín í skólann þegar Finnbogi hringdi og færði mér þær hræðilegu fréttir að Sigurður bróðir hans hefði dáið í bílslysi kvöldið áður. Meira

Viðskipti

10. nóvember 1999 | Viðskiptafréttir | 223 orð

AXEL-hugbúnaður í Færeyjum

LOKIÐ er uppsetningu á AXEL-upplýsingakerfi fyrir nemendur, kennara og skólastjórnendur í Studentaskuli í Þórshöfn í Færeyjum, en AXEL er í notkun í nær öllum framhaldsskólum og nokkrum grunnskólum á Íslandi og í skólum í Svíþjóð. Meira
10. nóvember 1999 | Viðskiptafréttir | 210 orð

Áhrifa Microsoftdóms farið að gæta

HÆKKANIR urðu á öllum helstu verðbréfamörkuðum utan Bandaríkjanna í gær, þriðjudag, eftir að ljóst var á mánudag að dómur yfir Microsoft hefði ekki þau afgerandi áhrif sem búist var við. Meira
10. nóvember 1999 | Viðskiptafréttir | 160 orð | 1 mynd

EJS og VSÓ semja um rekstur upplýsingakerfis VSÓ

EJS og VSÓ hafa gert samning um rekstur upplýsingakerfis VSÓ og var samningurinn, sem, að því er fram kemur í fréttatilkynningu, er tímamót fyrir bæði fyrirtækin, unninn í samvinnu beggja fyrirtækjanna. Meira
10. nóvember 1999 | Viðskiptafréttir | 415 orð

Framfylgja á fyrirheitum um áframhaldandi rekstur

GRANDI hf. hefur selt Þormóði ramma-Sæbergi hf. 90,6% hlut sinn í Árnesi hf. í Þorlákshöfn. Fyrirhugað er að sameina Árnes hf. Þormóði ramma-Sæbergi hf. og halda áfram rekstrinum í Þorlákshöfn. Sölugengi hlutabréfanna var 1,51. Meira
10. nóvember 1999 | Viðskiptafréttir | 361 orð | 1 mynd

Hagnaðurinn 64% meiri en á sama tíma í fyrra

það er tafla með þessari fréttHAGNAÐUR Össurar hf. samkvæmt óendurskoðuðu 9 mánaða árshlutauppgjöri er 111 milljónir króna eftir skatta og fjármagnsgjöld, en hagnaður fyrir skatta er 172 milljónir. Meira
10. nóvember 1999 | Viðskiptafréttir | 125 orð

Hagnaður Wal-Mart eykst mikið

BANDARÍSKA verslanakeðjan Wal-Mart skilaði 1,3 milljarða dollara hagnaði á þriðja ársfjórðungi þessa árs eða um 93 milljörðum íslenskra króna. Af sama tímabili í fyrra var 1,01 milljarða dollara hagnaður. Meira
10. nóvember 1999 | Viðskiptafréttir | 835 orð | 1 mynd

Langtímaáætlanir það sem koma skal

STEFÁN Halldórsson, framkvæmdastjóri Verðbréfaþings Íslands, segir upplýsingagjöf íslenskra fyrirtækja á VÞÍ standa því sem gerist erlendis að baki. Í fyrirlestri sínum á fundi á vegum Gæðastjórnunarfélags Íslands í gær rakti hann m.a. Meira
10. nóvember 1999 | Viðskiptafréttir | 193 orð | 1 mynd

Markmiðið að auka enn við þjónustuna

SAMVINNUFERÐIR-Landsýn munu taka við rekstri Ferðaskrifstofu stúdenta af Félagsstofnun stúdenta frá og með 15. nóvember nk. Meira
10. nóvember 1999 | Viðskiptafréttir | 59 orð | 1 mynd

Mælaborð stjórnandans

Fjölmennt var á ráðstefnunni Mælaborð stjórnandans - Vöruhús gagna, sem Skýrslutæknifélag Íslands stóð fyrir í gær en hana sóttu alls um 190 manns. Meira
10. nóvember 1999 | Viðskiptafréttir | 298 orð | 1 mynd

"Þetta er gríðarlegt tækifæri"

JÓHANNA Waagfjörð hefur verið ráðin fjármálastjóri sænska fyrirtækisins Scandsea AB frá 1. desember næstkomandi. Meira

Fastir þættir

10. nóvember 1999 | Í dag | 40 orð

70 ÁRA afmæli. Í dag, miðvikudaginn 10....

70 ÁRA afmæli. Í dag, miðvikudaginn 10. nóvember, verður sjötugur Baldur Sigurðsson, Aðalstræti 62, Akureyri. Meira
10. nóvember 1999 | Í dag | 50 orð

AÐ MORGNI DAGS

Morgungyðjan gnípur fjalla geislafingrum rauðum strýkur, en um lægstu hlíðahjalla hvítgrá þokumóða rýkur. Bráðum sér í ljósið lyftir landið allt úr nætur djúpi. Burtu morgunsólin sviptir svölum dalaþoku hjúpi. Meira
10. nóvember 1999 | Í dag | 27 orð

Árnað heilla

BRÚÐKAUP Gefin voru saman 19. júní sl. í Kópavogskirkju af sr. Árna Berg Sigurbjörnssyni María S. Viggósdóttir og Ríkharður Oddsson. Heimili þeirra er að Bröttutungu 6, 200... Meira
10. nóvember 1999 | Í dag | 35 orð

Árnað heilla

BRÚÐKAUP Gefin voru saman 31. júlí sl. í Illugastaðakirkju af sr. Arnaldi Bárðarsyni Elín María Ingólfsdóttir og Guðmundur Breiðdal. Með þeim á myndinni eru dætur þeirra María Lovísa og Ragnheiður Rún. Heimili þeirra er í... Meira
10. nóvember 1999 | Í dag | 26 orð

Árnað heilla

BRÚÐKAUP Gefin voru saman 17. júlí sl. í Lágafellskirkju af sr. Jóni Þorsteinssyni Guðrún Helga Aðalsteinsdóttir og Gunnlaugur R. Magnússon. Heimili þeirra er í Krókabyggð 6,... Meira
10. nóvember 1999 | Fastir þættir | 120 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson Björn, Gylfi, Frímann og Páll Íslandsmeistarar

Íslandsmót í tvímenningi í flokki yngri og (h)eldri spilara fór fram um síðustu helgi. Þátttakan var afar dræm eða 10 pör í eldri flokknum og 6 pör í yngri flokknum. Meira
10. nóvember 1999 | Fastir þættir | 72 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson Bridsfélagið Muninn Sandgerði

Miðvikudaginn 3. nóvember lauk hausttvímenningi hjá félaginu og urðu úrslit efstu para þessi: Karl G. Karlss. - Gunnlaugur Sævarss. 53 Kristján Kristjánss. - Þorgeir Halldórss. 30 Arnar Arngrímss. - Gunnar Sigurjónss. Meira
10. nóvember 1999 | Í dag | 282 orð

Gullkorn í tilverunni

ÉG var einn morguninn í Vesturbæjarlauginni. Að mér kemur þá hópur af ungum drengjum. Allt í einu snýr einn drengurinn sér að mér og segir: Á ég að syngja fyrir þig. Ég hélt hann væri að gera at í mér en sagði: Já þakka þér fyrir. Meira
10. nóvember 1999 | Í dag | 532 orð

Kirkjukór Selfosskirkju með tónleika

KIRKJUKÓR Selfosskirkju verður með tónleika fimmtudaginn 11. nóvember kl. 20.30 í Selfosskirkju. Tónleikarnir eru haldnir í tilefni 1000 ára afmælis kristnitöku á Íslandi. Halla Dröfn Jónsdóttir syngur einsöng með kórnum. Meira
10. nóvember 1999 | Fastir þættir | 982 orð

Miklar framfarir frá síðustu keppni

ÍSLANDSMEISTARAMÓTIÐ í samkvæmisdönsum, með frjálsri aðferð, fór fram í Íþróttahúsinu við Strandgötu í Hafnarfirði sl. laugardag. Meira
10. nóvember 1999 | Í dag | 494 orð

SAMSTARFSKONA Víkverja varð fyrir því...

SAMSTARFSKONA Víkverja varð fyrir því einn morguninn nýverið að bíll hennar varð bensínlaus á leið hennar til vinnu. Meira
10. nóvember 1999 | Dagbók | 862 orð

Skipin

Reykjavíkurhöfn: Hanseduo kemur í dag. Fridrihs Canders, Hanseduo, Mælifell og Skúmur fara í dag. Hafnarfjarðarhöfn: Venus og Trinket fóru í gær. Hanseduo og Sjóli fara í dag. Fréttir Styrkur, samtök krabbameinssjúklinga og aðstandenda þeirra. Meira

Íþróttir

10. nóvember 1999 | Íþróttir | 1088 orð

Boðið er upp á flatneskju

ÞJÓÐVERJAR voru mjög ánægðir með að tryggja sér rétt til að leika í Evrópukeppni landsliða í Hollandi og Belgíu næsta sumar, en þeir fögnuðu sínum fyrsta Evrópumeistaratitli í Belgíu 1972. Meira
10. nóvember 1999 | Íþróttir | 989 orð

Grunfeld ekki sýnd gestrisni

ENN á ný sýndu Latrell Sprewell og Marcus Camby hvers vegna Ernie Grunfeld fékk þá til New York Knicks. Sprewell skoraði þriggja stiga körfu er tæpar átta sekúndur lifðu leiks liðsins við Milwaukee Bucks, nýju félagi Grunfelds, í Madison Square Garden og knúði fram framlengingu, þar sem heimamenn réðu lögum og lofum - höfðu betur, 111:101. Meira
10. nóvember 1999 | Íþróttir | 250 orð

Guðmundur með þrennu

Guðmundur Benediktsson, sem var kjörinn besti leikmaður Íslandsmótsins sl. sumar, leikur fyrsta leik sinn með belgíska liðinu Verbroedering Geel í kvöld er liðið mætir næst efsta liði deildarinnar, Lierse, á heimavelli sínum. Meira
10. nóvember 1999 | Íþróttir | 225 orð

Gunnleifur ekki á förum frá KR

"GUNNLEIFUR Gunnleifsson, markvörður KR-inga, er ekki á leiðinni í Fram," sagði Guðmundur Pétursson, formaður Rekstrarfélags KR, aðspurður um þann orðróm sem hefur verið uppi að undanförnu - að Gunnleifur væri á förum frá félaginu. Meira
10. nóvember 1999 | Íþróttir | 71 orð

Göngulandsliðið í Lillehammer

LANDSLIÐIÐ í skíðagöngu hefur æft í Lillehammer með skíðafélaginu í bænum frá því í september. Íslendingarnir verða í Noregi í vetur við æfingar og keppni. Meira
10. nóvember 1999 | Íþróttir | 177 orð

Haukur Ingi leikur með Rosenborg

Haukur Ingi Guðnason, leikmaður Liverpool, verður við æfingar hjá norska úrvalsdeildarliðinu Rosenborg næstu daga. Á þeim tíma mun hann leika einn æfingaleik með liðinu. Meira
10. nóvember 1999 | Íþróttir | 41 orð

Í KVÖLD

Handknattleikur Meira
10. nóvember 1999 | Íþróttir | 197 orð

ÍRB mætir Huima

Reykjanesliðið ÍRB, sem myndað er af leikmönnum Íslandsmeistara Keflavíkur og bikarmeistara Njarðvíkur, leikur gegn finnska liðinu Huima ytra í næstsíðustu umferð riðlakeppni Korac-bikarkeppninnar í körfuknattleik í kvöld. Meira
10. nóvember 1999 | Íþróttir | 93 orð

Lavrov mættur eftir slys

IGOR Lavrov, leikstjórnandi Flensborgar, lék á ný með liði sínu gegn Lemgo um liðna helgi, réttum tveimur mánuðum eftir að hann lenti í umferðarslysi á bifreið sinni, er hann ók ölvaður út af hraðbraut í nágrenni Flensborgar. Meira
10. nóvember 1999 | Íþróttir | 360 orð

PETER Schmeichel markvörður danska...

PETER Schmeichel markvörður danska landsliðsins verður væntanlega klár í tvo leiki í undankeppni EM með landsliði sínu, gegn Ísrael um næstu helgi og á miðvikudaginn í næstu viku. Meira
10. nóvember 1999 | Íþróttir | 139 orð

Pétur Björn til liðs við KA

PÉTUR Björn Jónsson hefur gengið í raðir KA frá Akureyri. Pétur Björn var hjá enska 3. deildarliðinu Chester í sumar en sagði að félagið hefði ekki staðið við þann samning sem hann gerði við það. Meira
10. nóvember 1999 | Íþróttir | 158 orð

Ríkharður og Auðun sluppu við að hjóla til Óslóar

LEIKMENN Viking frá Stavangri hétu því fyrir keppnistímabilið að ef liðið næði ekki einu af sex efstu sætunum í norsku deildinni myndu þeir hjóla frá Stavangri til Óslóar, alls um 220 km. Meira
10. nóvember 1999 | Íþróttir | 164 orð

Rúnar orðaður við Stoke City

Austurríska liðið Grazer AK bauð norska Lillesteröm 30 milljónir króna, á borðið, fyrir Rúnar Kristinsson fyrir helgina. Norska liðið hafnaði tilboðinu og tilkynnti að félagið gæti tvöfaldað þá upphæð ef það ætlaði sér að næla í íslenska... Meira
10. nóvember 1999 | Íþróttir | 230 orð

Stjórnarseta í Stoke til lífstíðar

GREINT hefur verið frá því í enskum fjölmiðlum að fráfarandi hæstráðendur Stoke City, þeir Peter Coates og Keith Humphreys, haldi sætum sínum í stjórn knattspyrnufélagsins fyrir lífstíð. Meira
10. nóvember 1999 | Íþróttir | 117 orð

Valur Fannar til Fram

VALUR Fannar Gíslason, leikmaður 21 árs landsliðsins í knattspyrnu, hefur gengið frá þriggja ára samningi við Fram. Valur Fannar, sem lék í sumar með Strømsgodset í Noregi, lék 35 leiki með Fram í efstu og 1. deild frá 1993-1996. Meira
10. nóvember 1999 | Íþróttir | 352 orð

ÞORMÓÐUR Egilsson, fyrirliði Íslands-...

ÞORMÓÐUR Egilsson, fyrirliði Íslands- og bikarmeistara KR í knattspyrnu, hefur rætt við forráðamenn Fylkis um að leika með liðinu næsta sumar. Hann sagði jafnframt hugsanlegt að hann yrði aðstoðarþjálfari liðsins ef hann færi til þess. Meira

Úr verinu

10. nóvember 1999 | Úr verinu | 635 orð | 1 mynd

Báturinn á hvolfi eitt andartak

17. JANÚAR 1952 er Þórhalli Kristni Árnasyni, fyrrverandi skipstjóra, ávallt minnisstæður. "Ég man þetta eins og það hefði gerst í gær," segir hann og horfir á mynd af vélbátnum Farsæli HU. "Mér fannst ekki rétt að fara á sjó því spáin var þannig og það lagðist illa í mig en ég lét undan þrýstingi, ungur maðurinn." Meira
10. nóvember 1999 | Úr verinu | 111 orð

Bretar flytja minna inn af fiski

HELDUR hefur dregið úr innflutningi Breta á ferskum og kældum fiski á þessu ári. Eftir fyrstu sjö mánuði ársins höfðu þeir flutt inn 39.300 tonn af þessum afurðum, sem er ríflega 3.000 tonnum minna en á sama tíma í fyrra. Meira
10. nóvember 1999 | Úr verinu | 121 orð

Bretar kaupa þorskinn héðan

LÍTILSHÁTTAR hefur dregið úr innflutningi Breta á þorski á þessu ári. Að loknum júlímánuði nam þessi innflutningur um 58.600 tonnum að verðmæti 146,4 milljónir punda. Á sama tíma í fyrra nam þessi innflutningur 61. Meira
10. nóvember 1999 | Úr verinu | 31 orð

Eftirlitið kostar mikið

Í ERINDI Kristínar Guðmundsdóttur, fjármálastjóra Granda hf., á aðalfundi LÍÚ kom fram að áætlaður kostnaður ríkis og sveitarfélaga og fyrirtækja við opinbert eftirlit hér á landi er ekki undir 33 milljörðum króna.. Meira
10. nóvember 1999 | Úr verinu | 881 orð

Einokun kvóta og viðskipta burt

GUÐJÓN A. Kristjánsson, formaður Farmanna- og fiskimannasambands Íslands, sagði meðal annars í setningarræðu sinni á 39. Meira
10. nóvember 1999 | Úr verinu | 158 orð

Fiskréttaverksmiðja verður opnuð á Rifi

HAFINN er undirbúningur að opnun fiskréttaverksmiðju á Rifi á Snæfellsnesi og er gert ráð fyrir að framleiðsla hefjist fljótlega eftir áramót. Bjarni Bærings, framkvæmdastjóri Humals hf. Meira
10. nóvember 1999 | Úr verinu | 94 orð | 1 mynd

GRANDI HLÝTUR UMHVERFISVERÐLAUN LÍÚ

GRANDA hf. hafa veriðveitt umhverfisverðlaun LÍÚ fyrir að standa að slíkum málum á framúrskarandi hátt. Meira
10. nóvember 1999 | Úr verinu | 82 orð

INNFLUTNINGUR Breta á frystum fiski var...

INNFLUTNINGUR Breta á frystum fiski var um 104.700 tonn eftir fyrstu sjö mánuði þessa árs, sem er um 2.000 tonnum minna en á sama tíma í fyrra. Bróðurparturinn af þessum fiski er keyptur frá þremur löndum. Rússlandi, Noregi og Íslandi. Meira
10. nóvember 1999 | Úr verinu | 73 orð

Karfi með rúsínum og furuhnetum

KARFI er ekki algengur á matarborðum okkar Íslendinga, en hann er engu að síður prýðisgóður matur. Karfinn er eftirsóttur víða um heim, einkum í Japan, Taívan, Kóreu og í Þýzkalandi. Auðunn Sólberg Valsson, matreiðslumeistari á Einari Ben. Meira
10. nóvember 1999 | Úr verinu | 447 orð

Kostnaður fyrirtækja nálægt 30 milljörðum

Í ERINDI Kristínar Guðmundsdóttur, fjármálastjóra Granda hf., á aðalfundi LÍÚ kom fram að áætlaður kostnaður ríkis og sveitarfélaga og fyrirtækja við opinbert eftirlit hér á landi er ekki undir 33 milljörðum króna. Meira
10. nóvember 1999 | Úr verinu | 151 orð

Markaðsfundur SH með breyttu sniði

MARKAÐSFUNDUR Sölumiðstöðvar hraðfrystihúsanna fyrir líðandi ár verður ekki aðeins fyrir framleiðendur SH heldur opinn öllum, sem áhuga hafa á að kynnast starfseminni og er það breyting frá því sem áður var. Þetta er fyrsti stóri fundurinn með framleiðendum eftir breytingar hjá SH, en hann verður haldinn á Grand Hóteli í Reykjavík föstudaginn 19. nóvember nk. Meira
10. nóvember 1999 | Úr verinu | 81 orð

Meira flutt út af fiskafurðum

ÚTFLUTNINGUR á sjávarafurðum og úr fiskeldi frá Víetnam nam um 52 milljörðum króna í verðmætum talið fyrstu þrjá fjórðunga ársins. Meira
10. nóvember 1999 | Úr verinu | 124 orð

Minni fiskafli Rússa

FISKAFLI Rússa fyrstu níu mánuði ársins varð 3,2 milljónir tonna, en það er 11% samdráttur miðað við sama tíma í fyrra. Afli frá austurströnd Rússlands féll um nærri 450.00 tonn, en þar veiðist bróðurpartur alls fisks, sem Rússar draga að landi, eða 70%. Meira
10. nóvember 1999 | Úr verinu | 168 orð

Nýjar leiðir í kvótasölu

KM-Kvóti býður nú eigendum krókabáta að eiga kvótaviðskipti með nýstárlegum hætti. Kaup- og sölutilboð verða skráð og þeim raðað þannig upp að einfalt er að sjá hæstu kauptilboð og lægstu sölutilboð, ásamt magni og síðasta viðskiptaverði. Meira
10. nóvember 1999 | Úr verinu | 42 orð

Rússar veiða minna af fiski

FISKAFLI Rússa fyrstu níu mánuði ársins varð 3,2 milljónir tonna, en það er 11% samdráttur miðað við sama tíma í fyrra. Afli frá austurströnd Rússlands féll um nærri 450.00 tonn, en þar veiðist bróðurpartur alls fisks, sem Rússar draga að landi, eða 70%. Meira
10. nóvember 1999 | Úr verinu | 360 orð

Síldin erfið við að eiga

SÍLDVEIÐIFLOTINN heldur sig enn vestur af landinu og hafa skipin fengið hinn þokkalegasta afla undanfarna daga, eða þegar gæftir leyfa en veður hefur hamlað veiðunum nokkuð upp á síðkastið. Meira
10. nóvember 1999 | Úr verinu | 222 orð

Sjómenn enn þátttakendur í kvótakaupum

FORMANNAFUNDUR aðildarfélaga Sjómannasambands Íslands var haldinn á Ísafirði 5. og 6. nóvember sl. Í ályktun fundarins kemur fram að sú tilraun, sem hófst með lagasetningu hinn 27. mars 1998, til að uppræta kvótabrask og þátttöku sjómanna í kvótakaupum útgerðarinnar, hafi mistekist. Sjómenn séu enn þátttakendur í kvótakaupum þrátt fyrir að bæði kjarasamningar og lög banni slíkt. Meira
10. nóvember 1999 | Úr verinu | 312 orð

Skipin út úr skoðunarkerfinu?

FISKISTOFA hefur lagt til að taka eigi öll fiskiskip út úr skoðunarstofukerfinu því með því fækki eftirlitsstofnunum með íslenskri útgerð um eina og miklir fjármunir sparist. Breyta beri lögum og reglugerðum um meðferð sjávarafurða þannig að öll fiskiskip verði undir eftirliti Fiskistofu og undanþegin þeirri skyldu að hafa eftirlitssamning við faggilta skoðunarstofu. Meira
10. nóvember 1999 | Úr verinu | 122 orð

Sólrúnu EA breytt í línuskip

Sólrúnu EA-351 hefur verið breytt í línuveiðiskip. Sólrún var áður gert út á rækju og netveiðar, en nú hefur verið sett í skipið Mustad-línukerfi frá Atlas. Skipið kom úr sinni fyrstu veiðiferð með 20 tonna afla eftir þrjár lagnir. Meira
10. nóvember 1999 | Úr verinu | 165 orð

TOGARAR NafnStærðAfliUppist....

TOGARAR Nafn Stærð Afli Uppist. afla Sjóf.Löndunarst. Meira
10. nóvember 1999 | Úr verinu | 266 orð

Trollfiskur 31% dýrari en handfærafiskur á mörkuðum

VERÐ á slægðum þorski, veiddum í botnvörpu, var 31% hærra en verð á handfæraþorski á fiskmörkuðum í ágúst sl. Verð á handfæraþorski í beinum viðskiptum var hinsvegar 34% hærra en á þorski veiddum í botnvörpu. Mun hærra verð fæst fyrir þorsk úr botnvörpu á fiskmörkuðum en í beinni sölu til fiskverkenda og getur munurinn orðið allt að 82%. Meira
10. nóvember 1999 | Úr verinu | 120 orð | 3 myndir

Tveir nýir í stjórn LÍÚ

TVEIR nýir stjórnarmenn voru kjörnir í stjórn Landssambands íslenskra útvegsmanna á aðalfundi sambandsins sem haldinn var í síðustu viku. Meira
10. nóvember 1999 | Úr verinu | 204 orð

Umhverfisáhrif flotans minnka

UMHVERFISÁHRIF fiskiskipaflotans hafa farið minnkandi á undanförnum árum og flest mál þróast til betri vegar í þeim efnum. Þetta er niðurstaða úttektar sem gerð var að beiðni Landssambands íslenskra útvegsmanna og kynnt var á aðalfundi sambandsins fyrir helgi. Á fundinum var samþykkt þriggja ára framkvæmdaáætlun í umhverfismálum. Meira
10. nóvember 1999 | Úr verinu | 100 orð

Vélstjórar halda þing

VÉLSTJÓRAÞING Vélstjórafélags íslands verður haldið í Reykjavík dagana 11. til 13. nóvember. Þingið verður haldið á Grand Hóteli Reykjavík og hefst klukkan 13.00. Meira
10. nóvember 1999 | Úr verinu | 167 orð

Vill nýtt veiðikerfi smábáta

Á AÐALFUNDI Landssambands smábátaeigenda var samþykkt tillaga Árna Jóns Sigurðssonar, trillukarls frá Seyðisfirði, um að skora á Alþingi að taka upp nýtt veiðikerfi fyrir smábáta. Meira
10. nóvember 1999 | Úr verinu | 410 orð

Vill "girðingar" á kvótaviðskipti

GUÐJÓN A. Meira
10. nóvember 1999 | Úr verinu | 705 orð

Ör þróun í nýsjálenskum sjávarútvegi á síðustu árum

ÚTFLUTNINGUR sjávarafurða frá Nýja-Sjálandi minnkaði um 4,38% á fyrstu mánuðum þessa árs en verðmætið jókst hins vegar um næstum 15% miðað við sama tíma fyrir ári. Í tonnum talinn var útflutningurinn á þessum tíma 135.309. Útflutningur á ferskum fiski rúmlega tvöfaldaðist, var rúmlega 1.000 tonn, og útflutningur á unnum, frystum afurðum meira en fimmfaldaðist og var 3.946 tonn. Í unninni blokk og surimi jókst útflutningurinn um 11%, um rúmlega 11% í kræklingi og nærri þrefaldaðist í hörpudisk. Meira

Barnablað

10. nóvember 1999 | Barnablað | 184 orð

Gunni og Felix - landkönnuðir

GÓÐAN daginn! Hér eru úrslitin í litaleik Gunna og Felixar sem Skífan og Myndasögur Moggans stóðu að. Aðstandendur vilja þakka öllum kærlega fyrir þátttökuna og óska öllum til hamingju með vinningana. Vinningar verða sendir út á næstu dögum. Meira
10. nóvember 1999 | Barnablað | 152 orð

Harry Potter

NÆSTA laugardag, 13. nóvember, kemur út á íslensku bókin Harry Potter og viskusteinninn. Þetta er fyrsta bókin af sjö í bókaflokki sem fjallar um ævintýri Harry Potter, sem er 11 ára munaðarlaus strákur. Meira
10. nóvember 1999 | Barnablað | 193 orð

Heimur töfra og galdra er svo nátengdur...

Heimur töfra og galdra er svo nátengdur okkar venjulegu hversdagstilveru að galdramennirnir - og lesendur bókarinnar - fara auðveldlega á milli heima. En flest venjulegt fólk veit ekki hvernig. Meira
10. nóvember 1999 | Barnablað | 1545 orð

Skógarvörðurinn

Búmm. Aftur var barið að dyrum. Dudley hrökk upp með andfælum. "Hvar er fallbyssan?" spurði hann heimskulega. Vernon frændi renndi sér með brauki og bramli inn í herbergið. Meira

Lesbók

10. nóvember 1999 | Menningarblað/Lesbók | 69 orð

UMHVERFISMAT

Þeim hefur fækkað farfuglunum í takt við fjölgun laufblaða undir fótum ferðalangs Hann lítur sér nær hálendisperlu í stríði við umhverfismat virkjunar Annað óhuggandi: Hjarðir hreindýra í sigtinu flýja hvellinn frá byssukúlum Fuglar finna veg allrar... Meira

Ýmis aukablöð

10. nóvember 1999 | Dagskrárblað | 159 orð

Endurkoma Clooneys

Bandarískir aðdáendur Bráðavaktarinnar bíða nú spenntir eftir þættinum þar sem Doug Ross barnalæknir snýr aftur. En eins og aðdáendum þáttanna um allan heim er kunnugt um, er leikarinn George Clooney hættur í þáttunum. Meira
10. nóvember 1999 | Dagskrárblað | 228 orð

Gladdi eiginmanninn

EINS og það séu ekki nógu margir leikarar með eftirnafnið Arquette í Hoolywood? Nú hefur enn einn bæst í hópinn en það er leikkonan Curtney Cox (Arquette) sem gifti sig inn í hina umtöluðu fjölskyldu. Meira
10. nóvember 1999 | Dagskrárblað | 896 orð

Hljómar vel í útvarpi og sjónvarpi

Morgunsjónvarp hefur hingað til verið einskorðað við barnaefni á laugardags- og sunnudagsmorgnum á íslensku sjónvarpsstöðvunum en nú hefur orðið breyting þar á. Þátturinn Ísland í bítið er farinn í loftið og er sendur út samtímis á Bylgjunni og Stöð 2 alla virka morgna frá 7 til 9. Meira
10. nóvember 1999 | Dagskrárblað | 333 orð

Hverjir fá Edduna í ár?

Edduverðlaunin verða veitt í fyrsta sinn mánudaginn 15. nóvember og verður sjónvarpað frá athöfninni á Stöð 2. Meira
10. nóvember 1999 | Dagskrárblað | 79 orð

Hættur í Strandvörðum

Þá er það ákveðið. Ofurkroppurinn og flugsyndi fyrirmyndarfaðirinn David Hasselhoff er hættur að leika í Strandvörðum. Hann mun halda áfram að framleiða þættina en hefur snúið sér að öðrum þætti, AKA Picasso, sem væntanlega verður frumsýndur haustið... Meira
10. nóvember 1999 | Dagskrárblað | 488 orð

Í blíðu og stríðu

Þættirnir "Mad About You" voru frumsýndir í bandarísku sjónvarpi 23. september árið 1992 og nutu þá strax mikilla vinsælda sem þeir hafa haldið síðan. Meira
10. nóvember 1999 | Dagskrárblað | 578 orð

Krefjandi og gefandi hlutverk í senn

Flestir muna eftir leikkonunni Judith Light úr sjónvarpsþáttunum "Who's The Boss" eða Hver á að ráða, sem sýndir voru í Sjónvarpinu um árabil við miklar vinsældir. Meira
10. nóvember 1999 | Dagskrárblað | 480 orð

Mannlegir lestir undir smásjánni

Þeir vilja meina að löngu sé kominn tími til að leiða fram í dagsljósið hið sanna eðli Íslendingsins. Meira
10. nóvember 1999 | Dagskrárblað | 110 orð

Roseanne rífst við Tom Arnold

Hjónakornin fyrrverandi Roseanne og Tom Arnold rifust heiftarlega í þætti hjá skemmtikraftinum Howard Stern fyrir skemmstu. "Ég ætla aldrei aftur að tala við Tom Arnold," lýsti Roseanne yfir í símaviðtalinu og sakaði Arnold um að hafa lamið... Meira
10. nóvember 1999 | Dagskrárblað | 347 orð

Spurt er

1.Hver leikstýrir Íslenska draumnum sem væntanlega verður frumsýndur hérlendis næsta sumar? 2.Í hvaða mynd mun leikarinn Matt Keeslar sem kom hingað til lands fyrir skömmu, sjást næst vestanhafs? 3. Meira
10. nóvember 1999 | Dagskrárblað | 525 orð

Vísindi um víða veröld

Í vor voru liðin 25 ár síðan Sigurður H. Richter tók við umsjón þáttarins Nýjasta tækni og vísindi. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.