Greinar miðvikudaginn 24. nóvember 1999

Forsíða

24. nóvember 1999 | Forsíða | 82 orð | 1 mynd | ókeypis

Atvinnuleysi mótmælt

STARFSMENN Philipp Holzmann, næststærsta byggingarfyrirtækis Þýskalands, efndu til mótmæla við Brandenborgarhliðið í Berlín í gær vegna yfirvofandi gjaldþrots þess. Meira
24. nóvember 1999 | Forsíða | 76 orð | ókeypis

Hvatt til sátta í Kosovo

BILL Clinton Bandaríkjaforseti fór til Kosovo í gær og hvatti albanska meirihlutann í héraðinu til að fyrirgefa Serbum grimmdarverk þeirra og hætta árásunum á serbneska minnihlutann. Meira
24. nóvember 1999 | Forsíða | 176 orð | ókeypis

Nagladekkjaskattur í Ósló

EITUREFNI úr malbikinu og viðarbrennsla flýta fyrir dauða 419 Óslóarbúa árlega. Kemur þetta fram í nýrri skýrslu þar sem segir, að þessi mengun kosti Norðmenn um 40 milljarða ísl. kr. á ári. Meira
24. nóvember 1999 | Forsíða | 203 orð | ókeypis

Varað við hrinu hermdarverka um jólin

LÖGREGLUMÖNNUM í Bretlandi hefur verið skipað að vera á varðbergi þar sem talið er að klofningshópar úr Írska lýðveldishernum (IRA) séu að undirbúa hrinu hermdarverka um jólin og áramótin, að sögn breskra dagblaða í gær. Meira

Fréttir

24. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 383 orð | ókeypis

1,9 milljarða í hagnað til að standa undir arðsemiskröfu

ÞÓRARINN V. Þórarinsson, forstjóri Landssíma Íslands hf. Meira
24. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 763 orð | ókeypis

83,2% vilja tryggja stöðugleika með minni launahækkunum

Samkvæmt skoðanakönnun um kjaramál sem gerð hefur verið fyrir ASÍ sögðust 83,2% svarenda vera tilbúin að taka þátt í að tryggja stöðugt verðlag þótt það þýddi minni launahækkun fyrir þá. 16,8% sögðust ekki vera reiðubúin til þess. Meira
24. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 838 orð | ókeypis

Akstur aldraðra er mannréttindamál

Á málþingi um akstur eldri borgara kom fram að hlutfall þeirra í umferðinni fer vaxandi. Einnig kom fram að akstur þeirra er ekki vandamál eins og ýmsir hafa haldið fram. Meira
24. nóvember 1999 | Miðopna | 1049 orð | ókeypis

Arðsemi og áhætta eru ráðandi þættir

Arðsemi virkjana og bein eignaraðild Íslendinga í stóriðju var umfjöllunarefni ráðstefnu Tæknifræðingafélags Íslands og Verkfræðingafélags Íslands sem haldin var í gær. Ragna Sara Jónsdóttir sat ráðstefnuna þar sem líflegar umræður spunnust um áhættu við fjárfestingu í stóriðju, verðlagningu umhverfisþátta og hagkvæmni orkusölu til stóriðju. Meira
24. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 467 orð | ókeypis

Áhersla lögð á hveralíffræði og örverufræði

MARKMIÐ nýs Rannsóknar- og fræðaseturs Háskóla Íslands í Hveragerði er að efla vísindarannsóknir og fræðastarf í Hveragerði og á Ölfussvæðinu. Meira
24. nóvember 1999 | Akureyri og nágrenni | 40 orð | ókeypis

Ástarljóð

ÁTTUNDA ljóðakvöld vetrarins verður í kvöld, miðvikudagskvöldið 24. nóvember í Sigurhæðum, Húsi skáldsins. Þar sem skammdegismánuðurinn ýlir fer í hönd verður ljóðakvöldið helgað ástinni í íslenskum kveðskap. Húsið er opið frá kl. Meira
24. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 336 orð | ókeypis

Bauð Helmut Kohl til kvöldverðar

DAVÍÐ Oddsson forsætisráðherra og kona hans, Ástríður Thorarensen, skoðuðu í gær nýtt sendiráð Íslands í Berlín og heimsóttu Sambandsþing Þýskalands. Þar ræddi forsætisráðherra við nokkra þingmenn og átti fund með forseta þingsins. Meira
24. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 74 orð | ókeypis

Bílvelta í Giljareitum

BIFREIÐ valt þegar hún fór út af veginum í Giljareitum á Öxnadalsheiði um klukkan níu í gærkvöld. Samkvæmt upplýsingum lögreglunnar á Sauðárkróki var hálka á veginum og rann bifreiðin út af og tugi metra niður í gilið. Meira
24. nóvember 1999 | Erlendar fréttir | 440 orð | ókeypis

Boðar "bandaríska alþjóðahyggju"

GEORGE W. Bush yngri, líklegur forsetaframbjóðandi repúblikana í Bandaríkjunum, kynnti stefnu sína í utanríkismálum um helgina. Reyndi hann að rétta hlut sinn eftir að hann hlaut háðulega útreið á dögunum fyrir vanþekkingu á erlendum málefnum. Meira
24. nóvember 1999 | Akureyri og nágrenni | 370 orð | ókeypis

Dæmdur í skilorðsbundið fangelsi fyrir líkamsárás

TVÍTUGUR karlmaður hefur verið dæmdur í Héraðsdómi Norðurlands eystra í tveggja ára skilorðsbundið fangelsi fyrir líkamsárás. Meira
24. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 184 orð | ókeypis

Efnisþættir mikið lesnir

69,5% aðspurðra í fjölmiðlakönnun sem gerð var í október lásu Fréttir frá höfuðborgarsvæðinu, sem var mest lesni einstaki efnisþáttur Morgunblaðsins. Lesendur gáfu honum jafnframt hæstu meðaleinkunnina, 7,3. Efnisþættir Morgunblaðsins eru sex, þ.e. Meira
24. nóvember 1999 | Erlendar fréttir | 41 orð | ókeypis

Fátækt í Moskvu

ÖLDRUÐ rússnesk kona falbýður notaða peysu fyrir utan fatabúð í neðanjarðarlestarstöð í Moskvu í gær. Fólk á eftirlaunaaldri í Rússlandi býr nú við mjög kröpp kjör, sem knýr marga til að reyna að verða sér úti um smáviðbótaraura með öllum tiltækum... Meira
24. nóvember 1999 | Akureyri og nágrenni | 168 orð | ókeypis

Ferðamálafélagið Súlan stofnað

FERÐDAMÁLAFÉLAGIÐ Súlan var nýlega stofnað í Þórshafnar- og Svalbarðshreppi, en nafnið skírskotar til hinnar miklu súlubyggðar á Langanesi. Meira
24. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 547 orð | ókeypis

Fimm mismunandi aðferðir til fjárstuðnings

STUÐNINGUR Kommúnistaflokks Sovétríkjanna við Sósíalistaflokkinn og Þjóðviljann gat tekið á sig fimm mismunandi form, að því er fram kemur í nýútkominni bók Jóns Ólafssonar sem ber heitið Kæru félagar og fjallar um Íslenska sósíalista og Sovétríkin á... Meira
24. nóvember 1999 | Landsbyggðin | 211 orð | ókeypis

Fjölmenni í 90 ára afmælismessu

Gaulverjabæ- Fjöldi gesta, alls um 140 manns, mættu í messu og afmælishóf vegna 90 ára vígsluafmælis kirkjunnar í Gaulverjabæ. Vígslubiskup, séra Sigurður Sigurðarson í Skálholti, flutti prédikun. Meira
24. nóvember 1999 | Landsbyggðin | 874 orð | ókeypis

Flúðaskóli 70 ára Fjölmenn afmælishátíð og kynning á skólastarfinu

Hrunamannahreppi- Vegleg afmælishátíð var haldin í Flúðaskóla fimmtudaginn 18. nóvember þar sem þess var minnst að sjötíu ár eru síðan skólinn tók til starfa. Athöfnin hófst í íþróttahúsinu með ávarpi skólastjórans, Bjarna H. Ansnes. Meira
24. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 167 orð | ókeypis

Fullgilding Schengen samnings verði heimil

RÍKISSTJÓRNIN hefur lagt fram á Alþingi þingsályktunartillögu þar sem lagt er til að henni verði heimilað að fullgilda fyrir Íslands hönd samning sem ráð Evrópusambandsins, Ísland og Noregur hafa gert með sér um þátttöku hinna síðarnefndu í framkvæmd, beitingu og þróun Schengen-gerðanna sem undirritaður var í Brussel í maí síðastliðnum. Meira
24. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 229 orð | ókeypis

Fundir þingnefnda verði í heyranda hljóði

ÞINGFLOKKUR Samfylkingarinnar hefur lagt til með tilvísan til 19. greinar þingskapa, að fundir iðnaðar- og umhverfisnefndar Alþingis um þingsályktunartillögu iðnaðarráðherra um Fljótsdalsvirkjun, verði haldnir í heyranda hljóði. Meira
24. nóvember 1999 | Erlendar fréttir | 554 orð | 1 mynd | ókeypis

Fylgdarlið forsætisráðherrans 700 manns

FYRSTA ferð Göran Perssons, forsætisráðherra Svía, til Suður-Afríku, sem hófst um helgina og á að standa í viku, hefur vakið upp miklar deilur heima fyrir. Meira
24. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 217 orð | ókeypis

Fyrirlestur um ofbeldi í samfélaginu og fjölskyldunni

FYRIRLESTUR á vegum Rannsóknarstofnunar í hjúkrunarfræði, Háskóla Íslands, verður haldinn fimmtudaginn 25. nóvember kl. 17.15 í stofu 101, Odda. Fyrirlesturinn er öllum opinn. Marjorie A. Meira
24. nóvember 1999 | Akureyri og nágrenni | 186 orð | ókeypis

Fyrsta áfanga að ljúka

UMFANGSMIKLAR framkvæmdir hafa staðið yfir við brekkuna neðan Sigurhæða í haust og er fyrsta áfanga þeirra nú að ljúka. Meira
24. nóvember 1999 | Erlendar fréttir | 406 orð | ókeypis

Grunur um fjárdrátt á sænsku ESB-skrifstofunni

FJÁRDRÁTTUR við skrifstofu framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, ESB, í Stokkhólmi er nú í rannsókn eftir að sjónvarpsstöðin TV4 sagði nýlega frá undarlegu bókhaldi skrifstofunnar. Meira
24. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 123 orð | ókeypis

Gæsla tveggja manna framlengd í 3 vikur

TVEIR karlmenn á fertugsaldri voru úrskurðaðir í áframhaldandi gæsluvarðhald í þrjár vikur í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær vegna rannsóknar fíkniefnadeildar lögreglunnar í Reykjavík á stóra hassmálinu. Meira
24. nóvember 1999 | Erlendar fréttir | 746 orð | 1 mynd | ókeypis

Hafnar framsali stríðsglæpamanna

ANDRES Küng er eistneskur að uppruna en hefur lengi búið í Malmö í Svíþjóð. Hann er hagfræðingur að mennt, hefur ritað um 50 bækur um meðal annars Eystrasaltsríkin, setið á sænska þinginu og einnig eistneska þinginu. Meira
24. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 268 orð | ókeypis

Hagkvæmni stærðarinnar ekki nýtt

FLJÓTSDALSVIRKJUN er það lítil að hagkvæmni stærðarinnar er ekki nýtt, að því er fram kom í erindi Egils B. Hreinssonar, prófessors við verkfræðideild Háskóla Íslands, á ráðstefnu Tæknifræðingafélags Íslands og Verkfræðingafélags Íslands um arðsemi virkjana og beina eignaraðild Íslendinga að stóriðju í gær. Meira
24. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 332 orð | ókeypis

Háskólafyrirlestur um uppruna Evrópu

APOSTOLOS N. Athanassakis, prófessor í grísku og latínu við Kaliforníuháskóla í Santa Barbara, flytur opinberan fyrirlestur þriðjudaginn 23. nóvember í boði heimspekideildar Háskóla Íslands kl. 17.15 í stofu 301 í Árnagarði. Meira
24. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 757 orð | 1 mynd | ókeypis

Heima og á stofnunum

Vilhjálmur Árnason fæddist í Neskaupstað 1953. Hann lauk stúdentssprófi frá Menntaskólanum að Laugarvatni 1973. BA-prófi í heimspeki og almennri bókmenntasögu lauk hann frá Háskóla Íslands 1978 ásamt prófi til kennsluréttinda í þeim greinum. Meira
24. nóvember 1999 | Erlendar fréttir | 128 orð | ókeypis

Hitler beitt gegn kulda á Taívan

TAÍVANSKT fyrirtæki, sem selur þýzka rafmagnsofna, hefur sannarlega tekizt að vekja athygli með nýjustu auglýsingaherferð sinni. Meira
24. nóvember 1999 | Erlendar fréttir | 46 orð | 1 mynd | ókeypis

Hrapaði á rafmagnslínur

JAPÖNSK herflugvél á æfingaflugi hrapaði í fyrradag á raflínur við bæinn Sayama, skammt norður af Tókýó. Tveggja manna áhöfn þotunnar fórst og um 800.000 manna byggð varð rafmagnslaus. Skall þotan til jarðar skammt frá barnaskóla. Meira
24. nóvember 1999 | Erlendar fréttir | 377 orð | ókeypis

Írakar ákveða að stöðva allan olíuútflutning

ÍRAKAR stöðvuðu í gær allan olíuútflutning til að mótmæla fyrirhugaðri ályktun öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna en þeir segja, að hún sé ígildi stríðsyfirlýsingar. Meira
24. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 161 orð | ókeypis

Íslenskir listamenn senda Norðmönnum áskorun

EITT hundrað íslenskir listamenn hafa sent Norsk Hydro áskorun um að draga sig út úr samningum við Íslendinga um álver á Reyðarfirði meðan lögformlegt umhverfismat hefur ekki farið fram. Jafnframt hafa listamennirnir sent ríkisstjórn Noregs áskorun um að beita sér fyrir því að Norsk Hydro dragi sig út úr samningum við Íslendinga. Meira
24. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 534 orð | ókeypis

Íslensk löggjöf löguð að alþjóðasamþykktum

STURLA Böðvarsson samgönguráðherra mælti fyrir frumvarpi til laga um áhafnir íslenskra flutningaskipa, farþegaskipa, farþegabáta og skemmtibáta á Alþingi í gær en megintilgangur frumvarpsins er að laga íslenska löggjöf að alþjóðasamþykkt um menntun og... Meira
24. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 138 orð | ókeypis

Jólakort Barnahjálpar Sameinuðu þjóðanna

JÓLAKORT Barnahjálpar Sameinuðu þjóðanna, UNICEF, eru komin í verslanir. UNICEF hefur selt jólakort til fjáröflunar fyrir starfsemi sína allar götur síðan 1949. Meira
24. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 72 orð | ókeypis

Kalíber, ný verslun í Kringlunni

HEIMILISTÆKI hf. hafa opnað nýja verslun í Kringlunni og ber hún heitið Kalíber. Þar fást tæki sem tengjast upplýsingatækni, svo sem fartölvur, samnetsbúnaður og stafrænar myndavélar, og úrval af hátæknivörum sem tengjast vinnunni og heimilinu - allt frá farsímum upp í heimabíó. Kalíber er mælikvarði á hlaupvídd skotvopna, en orðið er nú víða notað þegar rætt er um afburðafólk eða sérlega vandaða hluti. Þessi hugsun kristallast í Kalíber, heiti nýju verslunarinnar í Kringlunni. Meira
24. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 121 orð | ókeypis

LEIÐRÉTT

Í FRÉTT um andlát Guðmundar H. Jónssonar fyrrverandi forstjóra BYKO í gær féll niður nafn fyrrverandi eiginkonu hans, Önnu Bjarnadóttur. Þau áttu saman 5 börn. Meira
24. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 357 orð | ókeypis

Lítið annríki vegna skemmtanahalds

EKKI var mikið annríki hjá lögreglu þessa helgi vegna skemmtanahalds borgarbúa og gesta þeirra á miðborgarsvæðinu. Átta ökumenn voru teknir fyrir ölvunarakstur og tvö fíkniefnamál komu upp. Meira
24. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 65 orð | ókeypis

Lögð fram beiðni um lögbann

LÖGMAÐUR eiganda kýpverska flutningaskipsins Nordheim hefur lagt fram beiðni um lögbann við aðgerðum fulltrúa Alþjóðasamtaka flutningaverkamanna, ITF. Samtökin hafa stöðvað losun úr skipinu þar sem það liggur við festar í Sundahöfn en það er í leiguflutningum fyrir Eimskipafélagið. ITF hefur fullyrt að laun skipverja séu 300 dollarar á mánuði. Lögregla hefur ekki haft afskipti af þessari deilu þar sem hún telur að hún falli undir vinnudeilur. Meira
24. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 141 orð | ókeypis

Matreiðslumenn verði studdir

ÍSÓLFUR Gylfi Pálmason, þingmaður Framsóknarflokks, mælti í gær fyrir þingsályktunartillögu sem felur það í sér að skipaður verði starfshópur sem fái það hlutverk að gera tillögur um hvernig stjórnvöld geti stutt íslenska matreiðslumenn í þeirri... Meira
24. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 146 orð | ókeypis

Málstofa um stöðu nýbúabarna í íslenskum skólum

INGIBJÖRG Hafstað, kennslustjóri í nýbúafræðslu, mun fimmtudaginn 2. desember stýra málstofu um málefni nýbúabarna í íslenskum grunnskólum. Málstofan verður haldin í Miðstöð nýbúa við Skeljanes. Meira
24. nóvember 1999 | Erlendar fréttir | 754 orð | 1 mynd | ókeypis

Menningarárekstur flækir rannsókn

HRAP egypsku Boeing-breiðþotunnar við strönd Massachusetts í lok október hefur auk alls annars valdið menningarárekstri milli Egypta og Bandaríkjamanna. Meira
24. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 156 orð | ókeypis

Menningar- og listakvöld í Kristskirkju

MENNINGAR- og listakvöld verður haldið í safnaðarheimili Kristskirkju, Landakoti, á Hávallagötu 16 fimmtudaginn 25. nóvember kl. 20. Sölusýning verður á austurlenskum handofnum teppum og saga þeirra rakin. Meira
24. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 213 orð | ókeypis

Næsta ár verður alþjóðlegt stærðfræðiár

SAMKVÆMT ákvörðun Alþjóðasambands stærðfræðinga, tekinni á heimsráðstefnu þess 1992, verður árið 2000 alþjóðlegt stærðfræðiár. Markmiðið með því er m.a. Meira
24. nóvember 1999 | Erlendar fréttir | 315 orð | 1 mynd | ókeypis

Óþekkt veira fellir tíu manns

TÍU manns hafa látist í Hollandi síðustu tíu daga af völdum óþekktrar veiru. Fórnarlömbin dvöldu öll á hjúkrunarheimili í bænum Wassenaar í útjaðri Haag, en 15 aðrir vistmenn munu vera alvarlega sjúkir. Meira
24. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 593 orð | ókeypis

Pistlahöfundur harðlega gagnrýndur af útvarpsráði

ILLUGI Jökulsson, pistlahöfundur Ríkisútvarpsins, var gagnrýndur harðlega á fundi útvarpsráðs í gær fyrir að hafa nafngreint mann í útvarpsþætti sem var sýknaður í Hæstarétti nýlega af ákæru um sifjaspell. Jafnframt hafnaði útvarpsráð beiðni Jóns Steinar Gunnlaugssonar hrl., verjanda mannsins, þar sem hann fór fram á jafnlangan tíma í útvarpi og Illugi hafði til ráðstöfunar í þætti sínum Frjálsar hendur. Meira
24. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 571 orð | ókeypis

Prófmál höfðað til að kanna heimild fyrir gjaldtöku

Á FUNDI Foreldrafélags leikskólabarna var samþykkt að höfða prófmál og kanna hvort lagaheimild sé fyrir gjaldtöku fyrir leikskólavist. Meira
24. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 533 orð | ókeypis

"Stúlkan með flauelsröddina"

ELSA Sigfúss syngur ýmis dægurlög frá lokum millistríðsáranna til upphafs sjöunda áratugarins. Meira
24. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 178 orð | ókeypis

Rabbað um konur og lýðræði við árþúsundamót

SIGRÍÐUR Dúna Kristmundsdóttir verður með rabb fimmtudaginn 25. nóvember frá kl. 12-13 í stofu 101 í Odda á vegum Rannsóknastofu í kvennafræðum. Rabbið ber yfirskriftina "Konur og lýðræði" framkvæmdamiðuð ráðstefna. Meira
24. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 500 orð | ókeypis

Rafiðnaðarmenn hefja aftur störf innan ASÍ

TILLAGA sem forsetar Alþýðusambands Íslands lögðu fram sameiginlega til ályktunar um skipulagsmál var samþykkt samhljóða eftir miklar umræður á sambandsstjórnarfundi ASÍ, sem lauk í gær. Meira
24. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 218 orð | ókeypis

Ráðstefnan um umferðina á fimmtudag

RÁÐSTEFNAN "Íslensk umferðarmannvirki og umferðarkerfið - staða og framtíðarsýn", sem Nestor, kynningar- og ráðstefnuþjónusta, heldur í samráði við samgönguráðuneytið og ýmsa fleiri aðila verður á Radisson SAS Hóteli Sögu á fimmtudaginn 25. Meira
24. nóvember 1999 | Akureyri og nágrenni | 59 orð | ókeypis

Samverustund eldri borgara

SAMVERUSTUND með eldri borgurum verður í Safnaðarheimilinu á Akureyri fimmtudaginn 25. nóvember og hefst hún kl. 15. Ræðumaður verður Björn Þorleifsson skólastjóri. Meira
24. nóvember 1999 | Erlendar fréttir | 352 orð | 1 mynd | ókeypis

Segir ásakanirnar uppspuna

NAWAZ Sharif, fyrrverandi forsætisráðherra Pakistans, sem vikið var frá völdum í valdaráni hersins í október, var á mánudag leiddur fyrir rétt í borginni Karachi vegna málsóknar herstjórnarinnar á hendur honum. Meira
24. nóvember 1999 | Akureyri og nágrenni | 74 orð | ókeypis

Skákþing Norðlendinga í opnum flokki

SKÁKÞING Norðlendinga fyrir árið 1999 í opnum flokki verður haldið að Skipagötu 18, 2. hæð, og hefst það fimmtudaginn 25. nóvember kl. 20. Tefldar verða sjö umferðir eftir norræna Monrad-kerfinu. Meira
24. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 141 orð | ókeypis

Spenna í vetrarblíðunni

ÍBÚAR höfuðborgarsvæðisins hafa eflaust notið veðurblíðunnar í gær með ýmsu móti. Meira
24. nóvember 1999 | Akureyri og nágrenni | 109 orð | ókeypis

Stefnt að uppsetningu svifbrautar upp á Hlíðarfjall

ÁHUGAMENN um uppsetningu svifbrautar upp á Hlíðarfjall við Akureyri boða til fundar á Fosshóteli KEA á morgun, fimmtudaginn 25. nóvember, kl. 20. Meira
24. nóvember 1999 | Akureyri og nágrenni | 213 orð | ókeypis

Stórbæta þjónustu við sjúklinga með hjartasjúkdóma

HJARTAGÆSLUTÆKI af fullkomnustu gerð hafa verið tekin í notkun á lyflækningadeild Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri. Meira
24. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 76 orð | ókeypis

Stórsigur Stoke

"ÞETTA var stórkostlegt. Já, ótrúleg byrjun hjá mér - lyginni líkast," sagði Guðjón Þórðarson, knattspyrnustjóri Stoke, eftir að lið hans lagði Wycombe á útivelli í gærkvöldi, 4:0 og skoraði Einar Þór Daníelsson eitt markanna. Meira
24. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 462 orð | ókeypis

Styrkur til stærðfræðilegra vísinda

STJÓRN Verðlaunasjóðs Ólafs Daníelssonar og Sigurðar Guðmundssonar hefur veitt dr. Hermanni Þórissyni verðlaun Ólafs Daníelssonar að upphæð 700 þús. kr. fyrir frumlegar og framúrskarandi rannsóknir á sviði líkindafræði. Meira
24. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 288 orð | 1 mynd | ókeypis

Sveitarfélaganna að ákveða þjónustugjöld

INGIBJÖRG Sólrún Gísladóttir borgarstjóri segir að þegar nýju leikskólalögin hafi verið sett hafi engum dottið í hug að til stæði að fella niður leikskólagjöld. Meira
24. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 187 orð | ókeypis

Sænskur tölvuþrjótur dæmdur til að greiða Snerpu ehf. skaðabætur

SÆNSKUR námsmaður var í gær dæmdur til að greiða Snerpu ehf. tölvu- og netþjónustunni á Ísafirði, rúmlega 140.000 íslenskar krónur í skaðabætur fyrir að gera tilraun til að brjótast inn í tölvukerfi fyrirtækisins. Meira
24. nóvember 1999 | Erlendar fréttir | 267 orð | ókeypis

Telur ástæðu til að setja herlög í Aceh

SUDRAJAT hershöfðingi, talsmaður indónesíska hersins, sagði í gær að full ástæða væri til að setja herlög í Aceh-héraði, þar sem hreyfingu aðskilnaðarsinna hefur vaxið fiskur um hrygg undanfarna mánuði. Meira
24. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 120 orð | ókeypis

Trilla fékk á sig brot

TRILLAN Víðir KE kom inn á höfnina í Arnarstapa á fimmta tímanum í gær en hún fékk á sig brot við Malarrif í gærmorgun og biluðu stjórntæki bátsins. Tveir menn voru um borð í Víði og sakaði þá ekki. Meira
24. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 138 orð | ókeypis

Umræðufundur um fjaðurstuðul steinsteypu

VETRARSTARF Steinsteypufélagsins hefst með umræðufundi um fjaðurstuðul steinsteypu (e-módull). Fundurinn verður haldinn fimmtudaginn 25. nóvember næstkomandi í Verkfræðingahúsi á Engjateigi 9 og hefst kl 16.15. Meira
24. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 404 orð | ókeypis

Undirskriftirnar

Hér fer á eftir listi yfir nöfn þeirra 100 listamanna, sem rituðu undir áskorunina: Andri Snær Magnason rithöfundur, Anna Eyjólfsdóttir myndlistarmaður, formaður Myndhöggvarafélagsins, Anna Líndal myndlistarmaður, Arnar Herbertsson myndlistarmaður, Arnar... Meira
24. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 131 orð | ókeypis

Úthlutun lóða í Hraunsholti

BÆJARSTJÓRN Garðabæjar samþykkti á bæjarstjórnarfundi í síðustu viku að úthluta um 50 lóðum í Ásahverfi í byrjun næsta árs og hefst þar með fjórði áfangi lóðaúthlutunar í hverfinu. Meira
24. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 489 orð | ókeypis

Verktakinn mun sjá um rekstur hússins

NÝTT knattspyrnuhús mun rísa í Grafarvogi við Víkurveg samkvæmt tillögu nefndar, sem borgarstjóri skipaði fyrr á þessu ári og samþykkt var í borgarráði í gær. Meira
24. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 208 orð | ókeypis

Vetrarbrautin opnuð

HNOÐRAHOLTSBRAUT og Vífilsststaðavegur voru í gær tengd með opnun Vetrarbrautarinnar. Tengingum við Reykjanesbraut fækkar þar með og aukast þannig bæði umferðaröryggi og afköst. Meira
24. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 167 orð | ókeypis

Vinnslustöðin slítur viðræðum um sameiningu

STJÓRN Vinnslustöðvarinnar hf. í Vestmannaeyjum hefur slitið viðræðum um sameiningu Vinnslustöðvarinnar, Ísfélags Vestmannaeyja, Krossaness og Óslands, og telur stjórnin eftir ítarlega umfjöllun um málið undanfarnar vikur að hagsmunum félagsins og hluthafa þess sé best borgið með því að reka fyrirtækið áfram. Sigurður Einarsson, forstjóri Ísfélagsins, segir þetta mikil vonbrigði og sennilega hafi Vinnslustöðin ekki lagt í sameininguna þegar til hefði átt að taka. Meira
24. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 217 orð | ókeypis

Vígt vatn fær vottun

VATNSVEITA Reykjavíkur hefur fengið vottað gæðakerfi skv. ÍST EN ISO 9001-staðlinum og fer afhending vottorðsins fram nk. föstudag í Gvendarbrunnahúsi í Heiðmörk. Vatnið í Gvendarbunnum var á sínum tíma vígt af Guðmundi hinum góða. Meira
24. nóvember 1999 | Innlendar fréttir | 127 orð | ókeypis

Þrennt enn á sjúkrahúsi

ÞRJÚ af þeim fjórum ungmennum sem flutt voru slösuð á Landspítalann á sunnudagskvöld eftir öfluga gassprengingu í bifreið á Stafnesvegi skammt sunnan Sandgerðis liggja enn á Landspítalanum. Meira

Ritstjórnargreinar

24. nóvember 1999 | Staksteinar | 403 orð | ókeypis

Samkeppni

VEF-ÞJÓÐVILJINN gerir samkeppni að umtalsefni í blaðinu nú rétt fyrir helgina og fjallar þar um viðtal, sem Viðskiptablaðið birti við forsætisráðherra þar sem hann lýsti nokkrum dæmum um samkeppni í þjóðfélaginu. Meira
24. nóvember 1999 | Leiðarar | 664 orð | ókeypis

UMFANGSMIKIL TRYGGINGASVIK

Menning

24. nóvember 1999 | Fólk í fréttum | 703 orð | 4 myndir | ókeypis

19.800 dagvinnutímum síðar!

ÉG HEF stundum rifjað upp með sjálfum mér spurninguna sem ég fékk í andlitið frá vinkonu minni sem kleif minn ætternisstapa um árið og spurði mig hvað foreldrar mínir gerðu. Ja, þau eru leikarar sagði ég. Meira
24. nóvember 1999 | Fólk í fréttum | 49 orð | 1 mynd | ókeypis

Aflýsti tónleikunum

SÖNGKONAN Jewel hefur aflýst tónleikum sínum á gamlárskvöld á heimaslóðum sínum í Alaska. Meira
24. nóvember 1999 | Fólk í fréttum | 248 orð | 1 mynd | ókeypis

Allt er í heiminum hverfult

VERÐLAUN voru veitt á laugardag fyrir bestu ljósmyndir og bestu filmu í ljósmyndamaraþoni sem haldið var á vegum Unglistar í lok október. Það voru 45 þátttakendur sem lögðu úr vör við setningu Unglistar í Sundhöll Reykjavíkur 28. Meira
24. nóvember 1999 | Fólk í fréttum | 265 orð | 1 mynd | ókeypis

Ágætt rit til upplýsingar

The Little Book of Science eftir John Gribbin. Keypt í Fríhöfninni á 228 kr. Penguin gefur út, 109 bls. í litlu broti. Meira
24. nóvember 1999 | Fólk í fréttum | 211 orð | ókeypis

Ekki nóg af James Bond fyrir heiminn

TVÍEYKIÐ James Bond og Ichabod Crane átti upp á pallborðið hjá gestum kvikmyndahúsa í Bandaríkjunum um helgina. Meira
24. nóvember 1999 | Kvikmyndir | 321 orð | ókeypis

Ég Jane, þú Tarsan

Teiknimynd. Leikstjórar Chris Buck, Kevin L. Handritshöfundur Tab Murphy, byggt á sögupersónu Edgar Rice Burroughs. Tónskáld Phil Collins. Aðalraddir Tony Goldwyn, Minnie Driver, Brian Blessed, Glenn Close, Nigel Hawthorne, Lance Hendriksen, Rosie O'Donnell. 90 mín. Bandarísk.Buena Vista, 1999. Meira
24. nóvember 1999 | Fólk í fréttum | 525 orð | 2 myndir | ókeypis

Frelsishetja full efasemda

EITT sinn er leikkonan Milla Jovovich kom heim til eiginmanns síns, leikstjórans Luc Besson, sýndi hún honum magnaða ljósmynd af sér sem ítalski tískuljósmyndarinn Paolo tók af henni. Meira
24. nóvember 1999 | Fólk í fréttum | 257 orð | 3 myndir | ókeypis

Gallerí fyrir alla list

UM HELGINA opnaði nýtt gallerí til húsa á horni Hverfisgötu og Klapparstígs þar sem Hattabúðin Hadda var til margra tugi ára. Meira
24. nóvember 1999 | Bókmenntir | 390 orð | ókeypis

Góðar minningar

Þórir S. Guðbergsson skráði. Ljósmyndir: Ljósmyndastofan Nærmynd. Prentvinnsla Oddi hf. Leiðb. verð: 3.480 kr. Meira
24. nóvember 1999 | Menningarlíf | 253 orð | 1 mynd | ókeypis

Grímnir í Stykkishólmi frumsýnir "Að eilífu"

LEIKFÉLAGIÐ Grímnir í Stykkishólmi hefur frumsýnt leikritið "Að eilífu" eftir Árna Ibsen. Æfingar hafa staðið yfir síðustu vikur. Sýningin er fjölmenn og eru hlutverkin 20 og eru leikendur og annar eins hópur kemur að sýningunni. Meira
24. nóvember 1999 | Menningarlíf | 179 orð | ókeypis

Halti Billi á fjalirnar á 100 ára afmæli

LEIKFÉLAG Húsavíkur verður 100 ára 14. febrúar árið 2000 og hefur því þetta hundraðasta starfsár með frumsýningu á Íslandi á leikritinu Halti Billi frá Miðey eftir Martin Mcdonagh föstudaginn 26. nóvember kl. 20.30. Meira
24. nóvember 1999 | Fólk í fréttum | 224 orð | 1 mynd | ókeypis

Hlaut silfrið í ferðaþjónustu

NÝLEGA fór fram evrópsk fagkeppni ferða-, hótel og veitingaskóla sem haldin var í Lúxemborg. Keppt var í sex liðum og fóru þrír keppendur frá Íslandi. Meira
24. nóvember 1999 | Fólk í fréttum | 878 orð | 2 myndir | ókeypis

Hugarorkan nýtt í annað en að beygja skeiðar

ÞAÐ GETUR stundum verið erfitt að vera eitt af fyrirbærum heimsins, eins og Uri Geller veit allt um. Geller komst í frægðargeislann á áttunda áratugnum fyrir ótrúlegan hæfileika sinn til að geta beygt skeiðar að vild með hugarorkunni einni saman. Meira
24. nóvember 1999 | Bókmenntir | 627 orð | 1 mynd | ókeypis

Í landi myrkurs og bylja

eftir Maríu Guðmundsdóttur. Prentun: Oddi. Útgáfa höfundar, 1999. 55 ljósmyndir. Meira
24. nóvember 1999 | Menningarlíf | 266 orð | ókeypis

Íslenskir landafundatónleikar í finnsku menningarhúsi í Washington

FÍLHAMÓNÍUSVEITIN frá Ríga í Lettlandi, undir stjórn Guðmundar Emilssonar og kór Brown University í Providence, Rhode Island, undir stjórn Frederick Jodry, héldu tvenna tónleika í Washington DC þriðjudaginn 9. nóvember sl. Meira
24. nóvember 1999 | Menningarlíf | 122 orð | ókeypis

Kammersveit á Háskólatónleikum

Á HÁSKÓLATÓNLEIKUM í Norræna húsinu í dag, miðvikudag, kl. 12.30, leika félagar í Kammersveit Reykjavíkur, þær Rut Ingólfsdóttir og Sigurlaug Eðvaldsdóttir á fiðlu, Þórunn Ósk Marinósdóttir á víólu og Inga Rós Ingólfsdóttir á selló. Meira
24. nóvember 1999 | Fólk í fréttum | 312 orð | 4 myndir | ókeypis

Kristallinn verður aldrei samur

ÞEIR eru grófir, háværir og geðveikir. Snyrtilegir og þýskir. Strax og fyrstu tónar ná í gegnum áhorfendaskrækina á Live in Berlin koma Rammstein, sjá og sigra. Meira
24. nóvember 1999 | Fólk í fréttum | 265 orð | ókeypis

Lagið Þú ert mér allt sigraði

ÚRSLIT í danslagakeppni árs aldraðra voru kynnt á Broadway á sunnudaginn var en keppnin var samstarfsverkefni Framkvæmdastjórnar árs aldraðra og Ríkisútvarpsins. Meira
24. nóvember 1999 | Menningarlíf | 57 orð | ókeypis

Lesið úr nýjum bókum

HÖFUNDAR lesa úr nýjum bókum á Súfistanum, bókakaffi í verslun Máls og menningar, annað kvöld, fimmtudagskvöld, kl. 20. Andri Snær Magnason les úr bók sinni Sagan af bláa hnettinum. Meira
24. nóvember 1999 | Fólk í fréttum | 183 orð | 1 mynd | ókeypis

Liðsauki í baráttuna gegn brjóstakrabbameini

HÖNNUÐURINN Stella McCartney skoraði á konur að gæta að líkama sínum til að koma í veg fyrir brjóstakrabbamein. Meira
24. nóvember 1999 | Menningarlíf | 583 orð | 1 mynd | ókeypis

Lifandi landslag

SKESSUDALUR er sögusvið nýrrar bókar eftir Kristínu Helgu Gunnarsdóttur. Bókin Milljón steinar og Hrollur í dalnum fjallar um Heklu, 7 ára, sem er nokkra daga í sveitinni með ömmu og afa. Meira
24. nóvember 1999 | Fólk í fréttum | 173 orð | ókeypis

Líf eftir skilnað

Leikstjóri: Richard LaGravenese. Aðalhlutverk: Danny De Vito, Holly Hunter og Queen Latifah. (99 mín) Bandaríkin. Myndform, júlí 1999. Bönnuð innan 12 ára. Meira
24. nóvember 1999 | Fólk í fréttum | 120 orð | 1 mynd | ókeypis

Lítið fé safnað ist í Net-Aid

T'ÓNLEIKAR gegn fátækt í heiminum, Net-Aid, sem haldnir voru 9. október síðastliðinn á þremur stöðum í heiminum og varpað beint út á vefnum, voru ekki jafn vel heppnaðir og til hafði verið ætlast. Meira
24. nóvember 1999 | Bókmenntir | 712 orð | 1 mynd | ókeypis

Ljóð í flaumi frásögunnar

eftir Jón Kalman Stefánsson. Bjartur, 1999 - 327 bls. Meira
24. nóvember 1999 | Menningarlíf | 44 orð | ókeypis

Mars í nóvember

LÚÐRASVEIT Hafnarfjarðar heldur tónleika í Víðistaðakirkju í Hafnarfirði annað kvöld, fimmtudagskvöld, kl. 20:30. Yfirskrift tónleikanna er "Mars í nóvember". Á efnisskránni eru m.a. kröftugir marsar í bland við suðræna sveiflu og hugljúfa... Meira
24. nóvember 1999 | Fólk í fréttum | 153 orð | 1 mynd | ókeypis

Mállaus söngfugl

Framleiðendur: Nadia Tass og David Parker. Leikstjóri: Nadia Tass. Handrit: David Parker. Aðalhlutverk: Rachel Griffiths, Alana De Roma og Ben Mendelsohn. (100 mín.) Ástralía. Háskólabíó, 1999. Bönnuð innan 10 ára. Meira
24. nóvember 1999 | Fólk í fréttum | 285 orð | 1 mynd | ókeypis

Mjúk hátíð alla daga!

"Smoothies - Recipes for High-Energy Refreshment", Mary Corpening Barber, Sara Corpening og Lori Lyn Narlock. Ljósmyndir tók Amy Neuhsinger. ChronicleBooks, San Francisco, 1997. Uppskriftabók, 108 bls. 12,76 dollarar hjá Amazon.com netbókum. Meira
24. nóvember 1999 | Menningarlíf | 139 orð | ókeypis

Nýjar plötur

Guitar Islancio er fyrsta geislaplata tríósins, sem skipað er Birni Thoroddsen gítarleikara, Gunnari Þórðarsyni gítarleikara og Jóni Rafnssyni kontrabassaleikara. Meira
24. nóvember 1999 | Menningarlíf | 609 orð | 1 mynd | ókeypis

Ógnir hversdagsleikans

HVÍLDARDAGAR heitir ný skáldsaga eftir Braga Ólafsson rithöfund. Meira
24. nóvember 1999 | Fólk í fréttum | 87 orð | 1 mynd | ókeypis

Rafmögnuð aldamót

FRANSKI lagahöfundurinn Jean-Michel Jarre mun verða með 12 klukkustunda langa "rafmagnaða reynslu" fyrir framan 50 þúsund áhorfendur við Giza-pýramídana í Egyptalandi þegar ný öld gengur í garð. Meira
24. nóvember 1999 | Menningarlíf | 108 orð | ókeypis

Ríki Árnesinga

SÍÐASTI fyrirlesturinn af fjórum í fyrirlestraröðinni Byggð og menning, í Byggðasafni Árnesinga, Húsinu á Eyrarbakka, verður annað kvöld, fimmtudagskvöld, kl. 20.30. Meira
24. nóvember 1999 | Fólk í fréttum | 198 orð | 1 mynd | ókeypis

Skeggið vekur forvitni

Ótal myndir hafa borist af Íslendingum fyrir sýninguna Expo 2000 sem haldin verður í Hannover á næsta ári. Myndirnar verða á sýningu í íslenska skálanum og mun sýnishorn af þeim birtast í Morgunblaðinu á næstunni. Meira
24. nóvember 1999 | Menningarlíf | 33 orð | ókeypis

Söngtextar Jónasar

ÓSKALÖG landans, söngtextar Jónasar Árnasonar úr leikritum, verður endurflutt í Kaffileikhúsinu í kvöld, miðvikudagskvöld, kl. 21. Það er Bjargræðistríóið sem flytur lögin. Meira
24. nóvember 1999 | Fólk í fréttum | 99 orð | ókeypis

Tarzan klifrar hæst

TEIKNIMYNDIN um konung frumskógarins, Tarzan, frá konungi teiknimyndanna, Disney, var aðsóknarmest um síðustu helgi. Meira
24. nóvember 1999 | Menningarlíf | 729 orð | 3 myndir | ókeypis

Verk Svavars eru ómetanlegur fjársjóður

Í TILEFNI af því að Svavar Guðnason hefði orðið 90 ára 18. nóvember sl. stendur Listasafn Austur-Skaftafellssýslu fyrir sýningu í Pakkhúsinu á Höfn á nokkrum verka hans ásamt verkum Gunnars Arnar listmálara. Meira
24. nóvember 1999 | Fólk í fréttum | 1279 orð | ókeypis

WARREN BEATTY

EINHVERJIR hafa talað um klíkuskap og fjölskyldubönd þegar Warren Beatty, (f. 1938), skaust skyndilega uppá stjörnuhimininn, rétt liðlega tvítugur, í mynd Elia Kazans, Splendor In the Grass, (’61). Meira

Umræðan

24. nóvember 1999 | Velvakandi | 404 orð | ókeypis

Bravó Margrét J. Pálmadóttir

FRÁBÆRT, var hrópað og dynjandi lófaklapp kvað við í hinum hlómgóða sal Langholtskirkju við lok afmælistónleika Barnakórs Grensáskirkju 19. nóv. sl. Meira
24. nóvember 1999 | Aðsent efni | 984 orð | 1 mynd | ókeypis

Dansað við delluna

Er ekki kominn tími til að rannsaka, spyr Kristinn Pétursson, hvort kenningar ráðgjafa séu ekki vafasamar, eða jafnvel orsök að ástandinu í Barentshafi nú? Meira
24. nóvember 1999 | Velvakandi | 374 orð | ókeypis

Ein pitsa á Íslandi - matur í heilan mánuð í vanþróuðu landi!

Í október byrjuðu jólaauglýsingarnar. Þetta finnst mér alveg hrikalegt vegna þess að aðventan byrjar ekki fyrr en 28. nóvember. En nú á að selja, selja og selja. Dæmigerð auglýsing: Nýtt eldhús fyrir jól! Ég spyr: Hvað kemur þetta jólunum við? Meira
24. nóvember 1999 | Aðsent efni | 709 orð | 1 mynd | ókeypis

Ég man... Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins

Er það virkilega eitt af hlutverkum ríkisins á 21. öldinni, spyr Vilhjálmur H. Vilhjálmsson, að halda úti smásöluverslun á áfengi frekari en öðrum neysluvörum? Meira
24. nóvember 1999 | Aðsent efni | 536 orð | 1 mynd | ókeypis

Ferðaþjónusta á norðanverðum Vestfjörðum

Því verður ekki trúað að rekstri Fagranessins verði haldið í óvissu, segir Gylfi Kristinsson, og hann komist í þrot. Meira
24. nóvember 1999 | Aðsent efni | 451 orð | 1 mynd | ókeypis

"Hin stóra siðferðisspurning..."

Það er auðvelt að ætla að bjarga heiminum, segir Guðmundur E. Sigvaldason, meðan maður situr spenntur í sætisólar ofan við veðrahvörf. Meira
24. nóvember 1999 | Aðsent efni | 1011 orð | 1 mynd | ókeypis

Hvenær er sekur saklaus?

Fyrir lögfræðingum er sönnunin því aðalatriðið, segir Einar Júlíusson, reyndar það eina sem máli skiptir. Meira
24. nóvember 1999 | Aðsent efni | 325 orð | 1 mynd | ókeypis

Hvers vegna kemst Reykjavíkurborg upp með þetta óréttlæti ár eftir ár?

Er það eitthvert lögmál, spyr Unnur Konráðsdóttir, að Reykjavíkurborg geti greitt miklu lægra kaup en tíðkast á almennum vinnumarkaði? Meira
24. nóvember 1999 | Aðsent efni | 757 orð | 1 mynd | ókeypis

Koma blökkusvínsins

Ég mun minnast þessa árs fyrir það eitt, segir Heimir Már Pétursson, að 1999 var árið sem blökkusvínið kom til Íslands. Meira
24. nóvember 1999 | Aðsent efni | 494 orð | 1 mynd | ókeypis

Nám fyrir aðstoðarfólk í skólum

Það er löngu orðið tímabært, segir Óttar Ólafsson, að aðstoðarfólk í leikskólum og grunnskólum eflist faglega. Meira
24. nóvember 1999 | Aðsent efni | 371 orð | 2 myndir | ókeypis

Orð fiskistofustjóra ómerk

Fiskistofustjóri hefur með málflutningi sínum dæmt orð sín ómerk sjálfur, segir Pétur Geir Helgason, þar sem hann getur ekki fært nokkur rök fyrir þeim. Meira
24. nóvember 1999 | Aðsent efni | 317 orð | 1 mynd | ókeypis

Óheppilegar og ljótar vegalagnir í óbyggðum

Landsvirkjun og ekki síður Vegagerðin, ásamt öðrum þeim sem treysta á ráðgjafarstofur, segir Halldór Eyjólfsson, verða greinilega að auka hæfniskröfur sínar gagnvart ráðgjöfum sem eru lítt kunnugir viðkomandi staðháttum. Meira
24. nóvember 1999 | Aðsent efni | 698 orð | 1 mynd | ókeypis

"Evrópuvírus" og fullveldi

Hefðbundnar skilgreiningar á fullveldi, segir Úlfar Hauksson, eiga ekki við í alþjóðakerfi nútímans. Meira
24. nóvember 1999 | Aðsent efni | 889 orð | ókeypis

Ropað fyrir hugsjón

"Það gerðist margt í sálinni í kúnum, sem mér var alveg óskiljanlegt, og hugsaði ég þó oft um það." Meira
24. nóvember 1999 | Aðsent efni | 839 orð | 1 mynd | ókeypis

Sjoppukarlar og blaðamennska

Blaðamennska sem fag, segir Páll Vilhjálmsson, hefur gjaldfallið verulega á síðustu árum. Meira
24. nóvember 1999 | Aðsent efni | 735 orð | 1 mynd | ókeypis

Tímatal - dagatal - ártal - aldamót

Þetta allt sýnir að við lok ársins 2000, en ekki fyrr, segir Björn Teitsson, verða liðin full 2000 ár frá hinu reiknaða upphafi tímatals okkar og þá verða aldamótin. Meira
24. nóvember 1999 | Bréf til blaðsins | 270 orð | 1 mynd | ókeypis

Verslunarskóli Íslands, hrokafullir stjórnunarhættir

VITIÐ þið hvað? Ég held að skólastjóri Verslunarskóla Íslands lifi orðið í öðrum veruleika en við hin. Flestir sem til hans þekkja tala um hroka og yfirlæti, er rætt er um hann. En nú keyrir um þverbak. Hvað haldið þið að hann sé nú farinn að gera? Meira

Minningargreinar

24. nóvember 1999 | Minningargreinar | 232 orð | 1 mynd | ókeypis

ELÍAS JÓHANN LEÓSSON

Elías Jóhann Leósson fæddist í Reykjavík 23. nóvember 1946. Hann lést á heimili tvíburabróður síns 12. október sl. Útför Elíasar var gerð frá Fossvogskirkju 20. október sl. Meira
24. nóvember 1999 | Minningargreinar | 489 orð | 1 mynd | ókeypis

HALLDÓR I. ARNARSON

Halldór Ingiberg Arnarson fæddist á Sauðárkróki 17. júlí 1951. Hann lést í Sjúkrahúsi Reykjavíkur 15. nóvember síðastliðinn og fór útför hans fram frá Sauðárkrókskirkju 20. nóvember. Meira
24. nóvember 1999 | Minningargreinar | 391 orð | 1 mynd | ókeypis

INGIBJÖRG GUNNARSDÓTTIR

Ingibjörg Gunnarsdóttir fæddist í Reykjavík 28. mars 1925. Hún lést á Landspítalanum 14. nóvember síðastliðinn og fór útför hennar fram í kyrrþey 19. nóvember. Meira
24. nóvember 1999 | Minningargreinar | 189 orð | 1 mynd | ókeypis

JÓNAS EYSTEINSSON

Jónas Eysteinsson fæddist á Hrísum í Víðidal í V-Húnavatnssýslu 11. ágúst 1917. Hann lést á Elli- og hjúkrunarheimilinu Grund 13. nóvember síðastliðinn og fór útför hans fram frá Fossvogskirkju 19. nóvember. Meira

Viðskipti

24. nóvember 1999 | Viðskiptafréttir | 815 orð | ókeypis

Hagsmunum best borgið með áframhaldandi rekstri

VINNSLUSTÖÐIN hf. í Vestmannaeyjum hefur slitið viðræðum um sameiningu fjögurra sjávarútvegsfyrirtækja, sem orðið hefði eitt stærsta fyrirtæki í sjávarútvegi hér á landi. Meira
24. nóvember 1999 | Viðskiptafréttir | 122 orð | ókeypis

MSNBC og Post í bandalag

MSNBC kapalfréttarásin og Washington Post Co. ráðgera stofnun sameignarfyrirtækis, sem mun nýta sér fréttir blaðsins Washington Post, vikuritsins Newsweek, sjónvarpsnetsins NBC og vefseturs þeirra. Vefsetur MSNBC, msnbc. Meira
24. nóvember 1999 | Viðskiptafréttir | 364 orð | 1 mynd | ókeypis

Tap Skinnaiðnaðar 134,4 millj.

SKINNAIÐNAÐUR hf. var rekinn með 134,4 milljóna króna tapi á liðnu rekstrarári. Meira
24. nóvember 1999 | Viðskiptafréttir | 432 orð | 1 mynd | ókeypis

Unnið að lausnum fyrir fjarkennslu á Netinu

OZ.COM hefur stofnað dótturfyrirtækið SmartVR, Inc. Nýja fyrirtækið mun taka við sýndarveruleikatækni OZ og nýta hana til að þróa áfram hugbúnaðog lausnir fyrir fjarkennslu á Netinu. Meira

Fastir þættir

24. nóvember 1999 | Í dag | 36 orð | ókeypis

70 ÁRA afmæli.

70 ÁRA afmæli. Í dag, miðvikudaginn 24. nóvember, verður sjötugur Eiríkur Thorarensen, Ásbraut 21, Kópavogi. Af því tilefni ætlar hann að taka á móti ættingjum og vinum í Sóknarsalnum, Skiptholti 50A, laugardaginn 27. nóvember frá kl.... Meira
24. nóvember 1999 | Í dag | 23 orð | ókeypis

70 ÁRA afmæli.

70 ÁRA afmæli. Í dag, miðvikudaginn 24. nóvember, verður sjötug Rannveig G. Kristjánsdóttir, Blikahólum 2. Eiginmaður hennar er Stefán S. Tryggvason, lögregluvarðstjóri í... Meira
24. nóvember 1999 | Í dag | 490 orð | ókeypis

AFSKAPLEGA er hvimleitt að sjá til...

AFSKAPLEGA er hvimleitt að sjá til ferða ökumanna sem ekki hafa haft hugsun á því (og er það þó miklu fremur hreinræktuð leti) að skafa snjó og klaka af rúðum og luktum. Nú er vetur farinn að sýna sig og nauðsynlegt að sýna dugnað á þessu sviði. Meira
24. nóvember 1999 | Í dag | 109 orð | ókeypis

ÁST

Sólin brennir nóttina, og nóttin slökkvir dag; þú ert athvarf mitt fyrir og eftir sólarlag. Þú ert yndi mitt áður og eftir að dagur rís, svölun í sumarsins eldi og sólbráð á vetrarins ís. --- Þú gafst mér skýin og fjöllin og guð til að styrkja mig. Meira
24. nóvember 1999 | Fastir þættir | 54 orð | ókeypis

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Bridgesamband Íslands hefur fengið nýtt netfang: bridge@bridge.is Ný slóð á heimasíðu BSÍ er: http://www.bridge.is Íslandsmót kvenna í tvímenningi verður spilað um næstu helgi. Spilamennska hefst laugardag kl. 11.00. Skráning í s. Meira
24. nóvember 1999 | Fastir þættir | 120 orð | ókeypis

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson Bridsfélag Hafnarfjarðar

EFTIR 8 umferðir af 10 í aðalsveitakeppninni er staðan nú þannig. Sveit Högna Friðþjófssonar 164 sveit Huldu Hjálmarsdóttur 163 sveit Guðmundar Magnússonar 131 Í fjölsveitaútreikningi eru þessi pör nú efst: (spilaðir leikir í sviga). Meira
24. nóvember 1999 | Fastir þættir | 48 orð | ókeypis

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson Landstvímenningur 1999

Landstvímenningur 1999 og Samnorræni tvímenningurinn verður spilaður víða um land föstudaginn 10.des. nk. (ath. breyting frá áður auglýstri dagskrá.) Að þessu sinni eru það Norðmenn sem sitja við stjórnvölinn. Meira
24. nóvember 1999 | Í dag | 461 orð | ókeypis

Bústaðakirkja.

Bústaðakirkja. Félagsstarf aldraðra í dag kl. 13.30. Dómkirkjan. Samvera fyrir mæður með ung börn kl. 10.30-12 í safnaðarheimilinu. Hádegisbænir kl. 12.10 í safnaðarheimilinu. Orgelleikur á undan. Léttur málsverður á eftir. Grensáskirkja. Meira
24. nóvember 1999 | Í dag | 332 orð | ókeypis

Hið kristna tímatal

"BRÁÐUM koma blessuð jólin" og þá fáum við enn að heyra gleðiboðskapinn: "Yður er í dag frelsari fæddur...og englarnir sungu: Dýrð sé Guði í Upphæðum. Og við syngjum: Heims um ból, helg eru jól, signuð mær son Guðs ól... Meira
24. nóvember 1999 | Dagbók | 678 orð | ókeypis

Skipin

Reykjavíkurhöfn: Snorri Sturluson fer í dag. Hafnarfjarðarhöfn: Hanseduo fer í dag. Fréttir Styrkur, samtök krabbameinssjúklinga og aðstandenda þeirra. Svarað er í síma Krabbameinsráðgjafarinnar, 8004040, frá kl. 15-17. Bóksala félags kaþólskra... Meira
24. nóvember 1999 | Í dag | 327 orð | ókeypis

SVO framarlega sem vörnin tekur ekki...

SVO framarlega sem vörnin tekur ekki fyrstu tvo slagina í slemmu er von. Eða er þetta alveg vita vonlaus slemma? Norður gefur; allir á hættu. Meira

Íþróttir

24. nóvember 1999 | Íþróttir | 88 orð | ókeypis

Afturelding mætir Stjörnunni

BIKARMEISTARAR Aftureldingar mæta Stjörnunni í átta liða úrslitum í bikarkeppni karla í handknattleik, en dregið var í gærkvöld. Grótta/KR mætir Víkingi, HK tekur á móti ÍR og Valur mætir Fram, en þessi lið léku til úrslita árið 1998. Meira
24. nóvember 1999 | Íþróttir | 171 orð | ókeypis

AGF vill halda Ólafi

Danska úrvalsdeildarfélagið í knattspyrnu - AGF í Árósum hefur boðið Ólafi Kristjánssyni að framlengja samning sinn við það til tveggja ára. Ólafur, sem kom til liðsins árið 1997, sagðist ætla að gera félaginu gagntilboð á næstu dögum. Meira
24. nóvember 1999 | Íþróttir | 375 orð | ókeypis

Áhorfendur sáu ekkert

GÍFURLEG þoka lá yfir ólympíuleikvanginum í Berlín er heimamenn tóku á móti spænsku meisturunum frá Barcelona og héldu jafntefli, 1:1, eftir að hafa lent 1:0 undir snemma leiks. "Barcelona var hér en fæstir áhorfendur sáu leikinn," sagði Jürgen Röber, þjálfari Herthu, í leikslok og var allt annað en ánægður með að rússneskur dómari leiksins, Nikolai Levnikov, skyldi ekki fresta honum. Eyjólfur Sverrisson lék allan leikinn fyrir Herthu í þokunni eftir því sem næst verður komist. Meira
24. nóvember 1999 | Íþróttir | 471 orð | ókeypis

Bird tapaði fyrir Boston í fyrsta sinn

Hið fornfræga félag Boston Celtics í NBA-deildinni í körfuknattleik hafði loks betur í baráttunni við einn mest elskaða son sinn, Larry Bird, en hann hélt ásamt lærisveinum sínum í Indiana Pacers til Boston í fyrrnótt og varð að játa sig sigraðan í... Meira
24. nóvember 1999 | Íþróttir | 63 orð | ókeypis

Boðið á leik Dynamo Kiev og Real Madrid

ÍSLENSKU landsliðsmönnunum er boðið á knattspyrnuleik Dynamo Kiev og Real Madrid í Meistaradeild Evrópu í kvöld, eftir að þeir hafa leikið gegn körfuknattleiksliði Úkraínumanna. Meira
24. nóvember 1999 | Íþróttir | 55 orð | ókeypis

Eggert og Geir til Tókýó

EGGERT Magnússon, formaður Knattspyrnusambands Íslands, og Geir Þorsteinsson, framkvæmdastjóri sambandsins, fara til Japans í byrjun desember og verða viðstaddir er dregið verður í riðla í undankeppni heimsmeistarakeppninnar sem verður í Japan og... Meira
24. nóvember 1999 | Íþróttir | 92 orð | ókeypis

Eiður Smári skoraði gegn Fulham

EIÐUR Smári Guðjohnsen skoraði eina mark Bolton í 1:1 jafntefli við Fulham í gærkvöldi. Eiður kom Bolton yfir í leiknum með marki sínu á 15. Meira
24. nóvember 1999 | Íþróttir | 327 orð | ókeypis

Fyrsti sigur Plaschy Ætlaði að hætta fyrir þremur árum

FRAKKINN Didier Plaschy kom á óvart með því að sigra í opnunarmóti heimsbikarsins í svigi sem fram fór í Beaver Creek í Colorado í Bandaríkjunum í gærkvöldi. Meira
24. nóvember 1999 | Íþróttir | 80 orð | ókeypis

Föst númer og nöfn á búningum

ÞEGAR keppni hefst í efstu deild karla í knattspyrnu næsta sumar, leika leikmenn með föst númer og nöfn sín á baki keppnisbúninga. Meira
24. nóvember 1999 | Íþróttir | 85 orð | ókeypis

Gólfið afskaplega skrýtið

FRIÐRIK Ingi Rúnarsson landsliðsþjálfari segir að Úkraínumenn reikni með um fjögur þúsund áhorfendum á leikinn, en íþróttahöllin í Kænugarði tekur um sex þúsund manns. "Höllin virðist í góðu lagi, en gólfið finnst mér afskaplega skrýtið. Meira
24. nóvember 1999 | Íþróttir | 58 orð | ókeypis

Jóhannes Karl leigður til MVV

JÓHANNES Karl Guðjónsson, sem hefur verið í herbúðum belgíska liðsins Genk undanfarin tvö ár, hefur verið leigður til hollenska félagsins MVV Maastrich. Meira
24. nóvember 1999 | Íþróttir | 209 orð | ókeypis

Kristinn gerði vel í Colorado

KRISTINN Björnsson, skíðakappi frá Ólafsfirði, byrjaði keppnistímabilið vel í heimsbikarkeppninni í gærkvöldi er hann hafnaði í níunda sæti í svigi í Beaver Creek í Colorado. Hann var með rásnúmer 45 í fyrri umferð og náði þá 29. besta tímanum, en átti frábæra síðari umferð og náði næstbesta brautartímanum á eftir Ólympíumeistaranum, Hans Petter Buraas frá Noregi. Meira
24. nóvember 1999 | Íþróttir | 221 orð | ókeypis

LÁRUS Orri Sigurðsson og félagar í...

LÁRUS Orri Sigurðsson og félagar í WBA unnu mikilvægan 2:0-sigur gegn Stockport í ensku 1. deildinni í gærkvöld. Lárus Orri lék allan leikinn en bæði mörk WBA komu á 87. og 89. mínútu leiksins. Meira
24. nóvember 1999 | Íþróttir | 340 orð | ókeypis

Man. Utd. fékk skell í Flórens

GABRIEL Batistuta, leikmaður Fiorentina, nýtti sér mistök leikmanna Evrópumeistara Manchester United er hann skoraði eitt mark og lagði upp það síðara í 2:0-sigri ítalska liðsins í A-riðli Meistaradeildarinnar í Flórens. Fyrra markið kom á 24. mínútu eftir mistök hjá Roy Keane, fyrirliða Man. Utd. Meira
24. nóvember 1999 | Íþróttir | 278 orð | ókeypis

THOMAS Happe fyrrverandi leikmaður Essen og...

THOMAS Happe fyrrverandi leikmaður Essen og þýska landsliðsins í handknattleik hefur verið ráðinn þjálfari Schutterwald en liðið rekur nú lestina í þýsku 1. deildinni í handknattleik, hefur hlotið 1 stig í ellefu leikjum. Meira
24. nóvember 1999 | Íþróttir | 61 orð | ókeypis

Valdimar á ferðina

VALDIMAR Grímsson, landsliðsmaður í handknattleik, er kominn á ferðina á ný - einnig Dagur Sigurðsson, en þeir hafa verið meiddir. Valdimar skoraði 10/5 mörk fyrir Wuppertal þegar liðið lagði Willstätt í bikarkeppninni í Þýskalandi, 24:21. Meira
24. nóvember 1999 | Íþróttir | 148 orð | ókeypis

Þorbjörn Atli á heimleið

ÞORBJÖRN Atli Sveinsson er laus frá samningi sínum við danska úrvalsdeildarliðið Brøndby. Hann hyggst leika hér á landi næsta sumar en kveðst ekki hafa tekið ákvörðun með hvaða liði hann ætlar að leika. Meira
24. nóvember 1999 | Íþróttir | 93 orð | ókeypis

Þormóður áfram í herbúðum KR

ÞORMÓÐUR Egilsson, fyrirliði Íslands- og bikarmeistara KR í knattspyrnu, hefur framlengt samning sinn við félagið til tveggja ára. "Ég ákvað að halda áfram hjá KR eftir mikla umhugsun. Meira

Úr verinu

24. nóvember 1999 | Úr verinu | 268 orð | ókeypis

16 nemendur luku "pungaprófinu"

HINN 10. nóvember sl. lauk námskeiði til 30 rúmlesta réttinda við Stýrimannaskólann í Reykjavík og luku 16 þátttakendur prófi. Námskeiðið hófst 13. september sl. Meira
24. nóvember 1999 | Úr verinu | 47 orð | ókeypis

AUKNING hefur verið í sölu rækju...

AUKNING hefur verið í sölu rækju hjá IUK undanfarna mánuði en salan var um 1.700 tonn sl. 12 mánuði og hefur aukningin numið um 200 til 250 tonnum á nýliðnum mánuðum. Meira
24. nóvember 1999 | Úr verinu | 396 orð | ókeypis

BÁTAR Nafn Stærð Afli Veiðarfæri Uppist.

BÁTAR Nafn Stærð Afli Veiðarfæri Uppist. afla Sjóf. Löndunarst. Meira
24. nóvember 1999 | Úr verinu | 835 orð | ókeypis

Bein samskipti Coldwater við framleiðendur

"BANDARÍKJAMARKAÐUR hefur vonandi verið þekktur hjá framleiðendum fyrir stöðugleika í viðskiptum og almennt gott verð," sagði Magnús Gústafsson, forstjóri Coldwater Seafood Corporation, á markaðsfundi Sölumiðstöðvar hraðfrystihúsanna á Grand Hótel Reykjavík sl. föstudag. Í máli hans kom fram að í Bandaríkjunum væru um 275 milljónir neytenda og auk þess um 120 milljónir í Kanada og Mexíkó, þar sem Coldwater væri líka með fyrirtæki. Því væri verið að ræða um sölu til um 400 milljóna neytenda. Meira
24. nóvember 1999 | Úr verinu | 86 orð | ókeypis

Engin síld í nótina

ÞOKKALEG síldveiði var í flottroll í fyrrinótt en hinsvegar gengur hvorki né rekur hjá nótaskipunum. Síldveiðiflotinn er nú allur kominn vestur fyrir land en nokkur nótaskip hafa nú sett stefnuna austur fyrir landið á ný. Meira
24. nóvember 1999 | Úr verinu | 13 orð | ókeypis

ERLEND SKIP Nafn Stærð Afli Uppist.

ERLEND SKIP Nafn Stærð Afli Uppist. afla Sjóf.Löndunarst. Meira
24. nóvember 1999 | Úr verinu | 40 orð | ókeypis

FRYSTISKIP Nafn Stærð Afli Uppist.

FRYSTISKIP Nafn Stærð Afli Uppist. afla Sjóf.Löndunarst. Meira
24. nóvember 1999 | Úr verinu | 31 orð | ókeypis

FYRIR skömmu fóru nokkrir Kosovo-Albanar á...

FYRIR skömmu fóru nokkrir Kosovo-Albanar á sjóstöng með Húna II í boði Hafnarfjarðarbæjar og félagsmálaráðuneytisins. Þetta var í fyrsta sinn sem þessir Hafnfirðingar fóru á sjó og þótti þeim mikið til... Meira
24. nóvember 1999 | Úr verinu | 591 orð | ókeypis

Gagnlegar sýningar í Argentínu og Kína

ÚTFLUTNINGSRÁÐ og nokkur íslensk fyrirtæki tóku þátt í PescAL-sjávarútvegssýningunni í Buenos Aires í Argentínu, sem stóð yfir 11. til 13. nóvember.Þetta er önnur sýningin sem Útflutningsráð kemur að í þessum mánuði, en dagana 3. til 5. nóvember kynntu fulltrúar ráðsins ásamt fulltrúum nokkurra íslenskra fyrirtækja vörur og þjónustu á sjávarútvegssýningunni China Fisheries & Seafood Expo í Shanghai í Kína. Meira
24. nóvember 1999 | Úr verinu | 110 orð | ókeypis

Heildarsalan um 7.200 tonn

SÖLUFYRIRTÆKIÐ Icelandic UK Ltd. var stofnað fyrir rúmu einu og hálfu ári í þeim tilgangi að reyna að auka sölu á breska markaðnum. Meira
24. nóvember 1999 | Úr verinu | 114 orð | 1 mynd | ókeypis

Mikið fryst úti á sjónum

MIKIL sjófrysting er um þessar mundir í tengslum við Sölumiðstöð hraðfrystihúsanna. Alls selur SH nú fyrir 32 fiskiskip, þar af 11 erlend. Framleiðsla þeirra fyrstu 10 mánuði ársins nemur um 37.500 tonnum að verðmæti 8,2 milljarðar króna. Meira
24. nóvember 1999 | Úr verinu | 204 orð | 1 mynd | ókeypis

NÝ HÖNNUN Á SKELPOKUM

FJÓLMUNDUR Fjólmundsson, uppfinningamaður, segir að skelpoki, sem hann hefur hannað, hafi fengið góðar viðtökur. "Þetta er ný hönnun," segir hann. Meira
24. nóvember 1999 | Úr verinu | 117 orð | ókeypis

RÆKJURBÁTAR Nafn Stærð Afli Fiskur Sjóf.

RÆKJURBÁTAR Nafn Stærð Afli Fiskur Sjóf. Löndunarst. Meira
24. nóvember 1999 | Úr verinu | 35 orð | ókeypis

SALTAÐ Í VERKTÖKU

Fyrirtækið Hafnarvík í Hafnarfirði hefur tekið að sér að salta fisk í verktöku fyrir Fjölni hf. á Þingeyri, en Fjölnir var stofnaður til að vinna úr byggðakvóta Ísafjarðarbæjar. Hér er einn starfsmanna Hafnarvíkur að vigta... Meira
24. nóvember 1999 | Úr verinu | 384 orð | ókeypis

Sameining HB og Miðness leitt til samdráttar

BÆJARRÁÐ Sandgerðisbæjar telur þæræntingar sem gerðar voru til sameiningar Miðness hf. og HB hf. ekki hafa gengið eftir og ekki í samræmi við upplýsingar frá stjórnendum fyrirtækisins. Samdráttur hafi orðið í starfsemi HB í Sandgerði. Framkvæmdastjóri HB hf. segir þessar fullyrðingar ekki réttar, enda vanti fólk til starfa á staðnum. Meira
24. nóvember 1999 | Úr verinu | 98 orð | ókeypis

SÍLDARBÁTAR Nafn Stærð Afli Sjóf.

SÍLDARBÁTAR Nafn Stærð Afli Sjóf. Löndunarst. Meira
24. nóvember 1999 | Úr verinu | 56 orð | ókeypis

SKELFISKBÁTAR Nafn Stærð Afli Sjóf.

SKELFISKBÁTAR Nafn Stærð Afli Sjóf. Löndunarst. Meira
24. nóvember 1999 | Úr verinu | 67 orð | ókeypis

Starfsfólk Reykjavíkurhafnar

Í HAFNARBLAÐINU , fréttablaði Reykjavíkurhafnar , er sagt frá starfsemi við höfnina og helstu fréttum, auk þess sem starfsmenn hafnarinnar eru kynntir. Birgir Bjarnason hóf störf hjá Reykjavíkurhöfn sem bryggjuvörður í júní árið 1997. Frá því í janúar... Meira
24. nóvember 1999 | Úr verinu | 251 orð | ókeypis

Stjórnvalda að koma í veg fyrir ofveiði

PRÓFESSOR John Norton Moore, forstöðumaður hafréttarstofnunarinnar Center for Ocean Law and Policy við Virginíuháskóla í Bandaríkjunum segir að hafréttarsáttmáli Sameinuðu þjóðanna, sem var undirritaður 1982, hafi verið mikið gæfuspor og hælir þætti Íslendinga í því máli. Hann hrósar einnig fiksveiðistjórnarkerfi Íslendinga en varar við því að hefja hvalveiðar á ný. Meira
24. nóvember 1999 | Úr verinu | 147 orð | ókeypis

TOGARAR Nafn Stærð Afli Uppist.

TOGARAR Nafn Stærð Afli Uppist. afla Sjóf.Löndunarst. Meira
24. nóvember 1999 | Úr verinu | 274 orð | ókeypis

Upp og ofan á síldinni

ÞOKKALEG síldveiði var í flottroll í fyrrinótt en hinsvegar gengur hvorki né rekur hjá nótaskipunum. Síldveiðiflotinn er nú allur kominn vestur fyrir land en nokkur nótaskip hafa nú sett stefnuna austur fyrir landið á ný. Meira
24. nóvember 1999 | Úr verinu | 59 orð | ókeypis

Vel heppnaðar sýningar

ÚTFLUTNINGSRÁÐ og nokkur íslensk fyrirtæki tóku þátt í PescAL-sjávarútvegssýningunni í Buenos Aires í Argentínu, sem stóð yfir 11. til 13. nóvember. Þetta er önnur sýningin sem Útflutningsráð kemur að í þessum mánuði, en dagana 3. til 5. Meira
24. nóvember 1999 | Úr verinu | 271 orð | ókeypis

Verð á síld lækkað um 48% frá síðustu vertíð

VERÐ á síld upp úr sjó hefur lækkað verulega frá síðustu vertíð vegna lækkandi afurðaverðs á mörkuðum. Verð á síld upp úr sjó í upphafi vertíðar var þannig um 48% lægra en fékkst fyrir síld í nóvember á síðasta ári. Það þýðir rúmlega 200 milljón króna tekjutap fyrir sjómenn. Meira
24. nóvember 1999 | Úr verinu | 1 orð | ókeypis

VIKAN...

VIKAN... Meira
24. nóvember 1999 | Úr verinu | 65 orð | ókeypis

Von um sterkan árgang

MARGT bendir til þess að þorskárgangur þessa árs muni dafna vel og nýliðun hans við þriggja ára aldur verði góð en seiðavísitala árgangsins er sú langhæsta sem mælst hefur frá upphafi. Meira
24. nóvember 1999 | Úr verinu | 913 orð | 2 myndir | ókeypis

Ýmis teikn um sterkan þorskárgang ársins

MARGT bendir til þess að þorskárgangur þessa árs muni dafna vel og nýliðun hans við þriggja ára aldur verði góð en seiðavísitala árgangsins er sú langhæsta sem mælst hefur frá upphafi. Meira
24. nóvember 1999 | Úr verinu | 1727 orð | 2 myndir | ókeypis

Þolinmæði og þrjózka hafa ráðið úrslitum

SÆBÝLI heitir fyrirtæki, sem er með óvenjulega starfsemi í Vogunum í fyrri hýsakynnum laxeldisstöðvarinnar Vogavíkur. Innan veggja tveggja fiskeldishúsa er nú um ein og hálf milljón dýra í eldi og eru þau að loknu eldi flutt lifandi út á markað í Japan. Meira
24. nóvember 1999 | Úr verinu | 251 orð | ókeypis

Þorskflök Provencale

ÞORSKURINN er sjaldan á diskum okkar Íslendinga nema ef vera skyldi saltaður eða siginn. Einhverra hluta vegna hefur ýsan notið meiri vinsælda. Þorskurinn er hins vegar alls ekki síðri matfiskur, hvernig sem hann er matreiddur. Smári V. Meira

Barnablað

24. nóvember 1999 | Barnablað | 222 orð | ókeypis

ALLIR biðu spenntir eftir hádeginu.

ALLIR biðu spenntir eftir hádeginu. Þá reis Gleði-Glaumur upp úr sólstólnum. Hann fór inn í geimskipið sitt og sótti risastóran stiga, gríðarstóran hamar og rosastóran nagla. Hann reisti stigann upp við endann á hvítum skýhnoðra. Meira
24. nóvember 1999 | Barnablað | 122 orð | ókeypis

Á BLÁUM hnetti lengst úti í...

Á BLÁUM hnetti lengst úti í geimnum búa ótal börn sem fullorðnast ekki. Þetta eru eiginlega villibörn því enginn skipar þeim fyrir verkum. Börnin sofna þar sem þau verða þreytt og borða þegar þau eru svöng og leika sér þar sem þeim dettur í hug. Meira
24. nóvember 1999 | Barnablað | 153 orð | ókeypis

BLÁI hnötturinn er fyrsta barnasaga Andra...

BLÁI hnötturinn er fyrsta barnasaga Andra Snæs Magnasonar sem hefur getið sér gott orð fyrir ýmsan skáldskap fyrir unglinga og fullorðna. Meira
24. nóvember 1999 | Barnablað | 12 orð | ókeypis

Brandarahornið

MEÐ hverju borða gráðugir Kínverjar? Svar: Prjónavél. Sendandi: Anna María Friðriksdóttir,... Meira
24. nóvember 1999 | Barnablað | 80 orð | ókeypis

Pennavinir

Ég vil eignast pennavini á aldrinum 13-15 ára. Ég er 13 ára. Áhugamál mín eru: fimleikar, vinir mínir, barnapössun, pennavinir, Netið o.fl. o.fl. Mynd fylgi fyrsta bréfi ef hægt er. Svara öllum bréfum. Meira
24. nóvember 1999 | Barnablað | 919 orð | ókeypis

Sagan af bláa hnettinum

SAGAN af bláa hnettinum heitir nýtt ævintýri eftir Andra Snæ Magnason. Áslaug Jónsdóttir myndskreytti bókina. Útgefandi er Mál og menning. Sagan gerist á bláum hnetti lengst úti í geimnum, þar búa óteljandi börn sem fullorðnast ekki. Meira
24. nóvember 1999 | Barnablað | 44 orð | ókeypis

Vinir á Netinu

ÉG heiti Arnar og er 12 ára. Ég á heima á höfuðborgarsvæðinu og mig langar að skrifast á við 12 ára krakka, auðvitað bæði stelpur og stráka. Áhugamál: handbolti og fótbolti, tölvur, Arsenal, útivist, Siglufjörður o.m.fl. Ég vonast til að heyra í ykkur. Meira

Ýmis aukablöð

24. nóvember 1999 | Dagskrárblað | 572 orð | ókeypis

Að eilífu vinir?

Sjónvarpsþættirnir Vinir hafa verið sýndir í fimm ár og ekki er laust við að aðdáendur þáttanna fái magapínu við enda hverjar þáttaraðar því sjónvarpsþættir eiga það til að koma og fara, jafnvel vinsælir þættir eins og Seinfeld svo dæmi sé tekið. Meira
24. nóvember 1999 | Dagskrárblað | 370 orð | ókeypis

Átt þú kannski hund?

VÉLIN hefur verið ræst fyrir þá sjónvarpsáhorfendur sem vilja gægjast aftur í tímann og fylgjast með uppákomum liðinnar helgar. Umsjón með þessari tímavél hafa Þórey Vilhjálmsdóttir og Kormákur Geirharðsson en ritstjóri er Guðrún Helga. Meira
24. nóvember 1999 | Dagskrárblað | 406 orð | ókeypis

Hernaðarleyndarmál jólasveinsins

JÓLIN nálgast óðum og dagskrá sjónvarpsstöðvanna ber það með sér. Þann 3. Meira
24. nóvember 1999 | Dagskrárblað | 87 orð | ókeypis

Pierce vinsælli en Ross

Læknar í Bretlandi kusu hinn kaldhæðna lækni Hawkeye Pierce, sem Alan Alda gerði ódauðlegan í gamanþættinum M*A*S*H, vinsælasta lækni í sjónvarpi. Hann sló út hinn geðþekka og kynþokkafulla lækni á Bráðavaktinni, Doug Ross, sem George Clooney leikur. Meira
24. nóvember 1999 | Dagskrárblað | 305 orð | ókeypis

Spurt er

1.Hvaða kvikmynd hlaut Edduna sem besta íslenska myndin á dögunum? 2.Hvaða sjónvarpsþáttur var valinn sá besti er Eddan var afhent um daginn? 3.Hvað heitir fyndnasti maður Íslands? 4. Meira
24. nóvember 1999 | Dagskrárblað | 107 orð | ókeypis

Tim leitar fyrir sér

Tim Allen er þekktastur fyrir að leika í sjónvarpsþættinum vinsæla Handlaginn heimilisfaðir en fékk einnig töluverða athygli út á mynd sína Jólasveinninn sem kom út árið 1994. Meira
24. nóvember 1999 | Dagskrárblað | 784 orð | ókeypis

Vitinn vísar veginn

Öll börn þekkja þá Gunna og Felix sem gerðu garðinn frægan í Stundinni okkar fyrir nokkrum árum. Nú hefur Felix Bergsson snúið sér að öðrum miðli og sér um barnaþáttinn Vitann ásamt Sigríði Pétursdóttur sem er á dagskrá Rásar 1 alla virka daga kl. 19. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.