Greinar miðvikudaginn 1. desember 1999

Forsíða

1. desember 1999 | Forsíða | 321 orð | 1 mynd

Athöfn aflýst vegna harðra mótmæla

SETNINGARATHÖFN ráðherrafundar aðildarríkja Heimsviðskiptastofnunarinnar (WTO) var aflýst í gær vegna aðgerða þúsunda mótmælenda á götum Seattleborgar. Meira
1. desember 1999 | Forsíða | 110 orð

Farsímar bannaðir við akstur

NEÐRI deild norska Stórþingsins, Odelstinget, hefur samþykkt ný lög sem banna ökumönnum að tala í farsíma meðan bifreið er á ferð, að því er fram kemur í Aftenposten . Meira
1. desember 1999 | Forsíða | 246 orð | 1 mynd

Lögðust gegn kjörgengi kvenna

LÖGGJAFARÞINGIÐ í Kúveit hafnaði í gær í atkvæðagreiðslu að veita konum í landinu kjörgengi og kosningarétt frá og með árinu 2003. Meira
1. desember 1999 | Forsíða | 344 orð | 1 mynd

Tillögur kynntar á leiðtogafundi í Helsinki

TILKYNNT var í París í gær að samkomulag hefði náðst milli ríkisstjórna Frakklands, Þýskalands, Bretlands og Ítalíu um tillögur varðandi fyrirhugaða sameiginlega varnarstefnu Evrópusambandsins. Meira

Fréttir

1. desember 1999 | Innlendar fréttir | 186 orð

'68 kynslóðin í Súlnasal

'68 kynslóðin hyggst að venju fagna árþúsundamótum í Súlnasal Hótels Sögu á nýárskvöld. Halldór Gunnarsson tónlistarmaður tekur á móti gestunum með klass ískri popptónlist sjötta áratugarins áður en borðhald hefst undir stjórn Margrétar S. Meira
1. desember 1999 | Erlendar fréttir | 544 orð

Allt að hundrað líka leitað

LÖGREGLUYFIRVÖLD í Bandaríkjunum og Mexíkó hafa hafið rannsókn á fjöldagröfum sem fundist hafa við tvo búgarða nálægt mexíkósku landamæraborginni Ciudad Juárez. Meira
1. desember 1999 | Innlendar fréttir | 78 orð

Auglýsingar á baksíðu

Frá og með deginum í dag, miðvikudeginum 1. desember, er auglýsendum Morgunblaðsins gefinn kostur á að fá birta auglýsingu á baksíðu blaðsins. Á baksíðu í dag er fyrsta auglýsingin af þessu tagi og er hún frá fyrirtækinu B&L. Meira
1. desember 1999 | Innlendar fréttir | 312 orð

Auka misréttið

ÞURÝ Axelsdóttir, sem er giftur námsmaður og móðir 13 mánaða barns, segir að Hafnarfjarðarbær auki það misrétti sem verið hafi við lýði í niðurgreiðslum á dagvist með samþykkt félagsmálaráðs um að auka niðurgreiðslur til foreldra yngri en 18 ára og til... Meira
1. desember 1999 | Innlendar fréttir | 221 orð

Ákærði lýsir sig saklausan af ákæru um manndráp

ÞÓRHALLUR Ölver Gunnlaugsson, sem ákærður er fyrir manndráp og þjófnað með því að hafa ráðið Agnari W. Meira
1. desember 1999 | Innlendar fréttir | 225 orð | 1 mynd

Álmur við Túngötu valinn tré ársins

TRÉ ársins hefur verið valið og er það tæplega 11 metra hár álmur, sem stendur við Túngötu 6. Meira
1. desember 1999 | Erlendar fréttir | 553 orð | 1 mynd

Bandalag Mahathirs hélt rúmlega tveimur þriðju þingsætanna

ÞJÓÐFYLKINGIN í Malasíu, undir forystu Mahathirs Mohamads forsætisráðherra, hélt rúmlega tveimur þriðju þingsætanna í kosningunum í fyrradag og er því enn í aðstöðu til að breyta stjórnarskránni án stuðnings annarra flokka. Meira
1. desember 1999 | Innlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd

Bálhvasst undir Hafnarfjalli

MJÖG hvasst var undir Hafnarfjalli aðfaranótt þriðjudags. Fór vindur upp í 38 metra á sekúndu og hafði hvassviðrið nokkur áhrif á umferð. Meira
1. desember 1999 | Erlendar fréttir | 649 orð | 1 mynd

Birtu myndir af 62 nýnasistum

FJÖGUR stærstu dagblöð Svía , Dagens Nyheter , Svenska Dagbladet , Aftonbladet og Expressen , birtu í gær sömu úttektina á starfsemi nýnasista í Svíþjóð. Meira
1. desember 1999 | Innlendar fréttir | 472 orð

Brast í grát er hann gerði sér ljóst að draumurinn myndi rætast

ENDURFUNDIR Douglas Hendersons og Halldórs Gíslasonar á Hrafnistu í gær voru á vegum breska ríkissjónvarpsins, BBC, og hingað til lands kom sex manna starfslið BBC í því skyni að mynda þá. Meira
1. desember 1999 | Erlendar fréttir | 336 orð | 1 mynd

Breta kennt um dalandi gengi Tinna

TINNI, teiknimyndahetjan góðkunna sem lifði af margan lífsháskann í sögunum vinsælu sem belgíski teiknarinn Hergé samdi um hann, hefur nú mætt ofjarli sínum í Englendingi, sem er að ganga af vinsældum hans dauðum. Meira
1. desember 1999 | Innlendar fréttir | 96 orð

Bæklingur um 1000 ára afmæli kristnitök unnar

KRISTNIHÁTÍÐARNEFND og Námsgagnastofnun hafa í samein ingu gefið út bækling til stuðnings verkefnavinnu í tengslum við 1000 ára afmæli kristnitöku á Íslandi. Meira
1. desember 1999 | Innlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Caritas styrkir Foreldrahúsið

CARITAS, hjálparstofnun kaþólsku kirkjunnar á Íslandi, mun nú á aðventunni vera með fjársöfnun í þágu Foreldrahússins við Vonarstræti 4b. Meira
1. desember 1999 | Erlendar fréttir | 107 orð

Deildu um stefnuna

EKKI virðist hafa verið um vélarbilun að ræða er rússnesk farþegaþota fórst á Svalbarða árið 1996 en þá týndi 141 maður lífi, Rússar og Úkraínumenn. Að sögn norsk-rússneskrar rannsóknarnefndar var það ágreiningur meðal áhafnarinnar, sem slysinu olli. Meira
1. desember 1999 | Innlendar fréttir | 155 orð

Dregið verður 24. desember

HAPPDRÆTTI Krabbameinsfélagsins hefur frá upphafi verið ein mikilvægasta tekjulind krabbameinssamtakanna hér á landi. Meira
1. desember 1999 | Innlendar fréttir | 130 orð

Drengur brenndist illa

UM helgina brenndist 13 ára drengur þegar hann rak fótinn í útikerti sem komið hafði verið fyrir utan við byggingu. Hlaut drengurinn 2. stigs bruna á fæti þegar heitt vax úr kertisskálinni slettist á hann. Meira
1. desember 1999 | Innlendar fréttir | 381 orð

Elli- og örorkulífeyrisþegar fái fulla endurgreiðslu

TANNLÆKNAFÉLAG Íslands hefur fengið úr því skorið af hálfu heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytisins að elli- og örorkulífeyrisþegar skuli hljóta takmarkalausa endurgreiðslu fyrir tannhreinsun. Meira
1. desember 1999 | Innlendar fréttir | 107 orð

Esso hækkar bensínverð

ESSO hækkar í dag verð á bensíni um 90 aura á lítrann. Að sögn Geirs Magnússonar, forstjóra Olíufélagsins hf. Meira
1. desember 1999 | Innlendar fréttir | 74 orð

Félag Samfylkingarinnar í Reykjavík stofnað

STOFNFUNDUR kjördæmisfélags Samfylkingarinnar í Reykjavík verður haldinn laugardaginn 4. desember, kl. 14. Fundurinn verður haldinn á Grand Hótel Reykjavík við Sigtún. Meira
1. desember 1999 | Innlendar fréttir | 240 orð | 1 mynd

Félagsþjónusta Reykjavíkur hlýtur starfsviðurkenningu

INGIBJÖRG Sólrún Gísladóttir borgarstjóri veitti í gær Félagsþjónustu Reykjavíkur starfsviðurkenningu borgarinnar fyrir árið 1998. Meira
1. desember 1999 | Akureyri og nágrenni | 45 orð

Flugeldasýning

Í DAG miðvikudaginn 1. desember kl. 18.00 verður flugeldasýning í miðbæ Akureyrar, nánar tiltekið á uppfyllingunni við höfnina. Meira
1. desember 1999 | Miðopna | 1363 orð

Forvarnir verði eðlilegur þáttur í daglegu lífi

Fagaðilar og fulltrúar foreldra báru saman bækur sínar og fjölluðu um fíkniefnavanda og forvarnarstarf á ráðstefnu sem haldin var í Kópavogi í gærdag. Ábyrgð foreldra, fjölskyldu og uppeldis var í brennidepli á fjölbreyttri dagskrá en aðalfyrirlesari var dr. Þórólfur Þórlindsson sem fjallaði um áhættuþætti og fíkniefnaneyslu barna og unglinga. Meira
1. desember 1999 | Innlendar fréttir | 145 orð

Færa Íslendingum þakkir

RÆÐISMAÐUR Íslands í Hull í Englandi hefur sent Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur, borgarstjóra Reykjavíkur, bréf þar sem borgarbúum og útvegsmönnum á Íslandi eru færðar sérstakar þakkir fyrir peningagjöf er þeir færðu borginni fyrir um 50 árum síðan. Meira
1. desember 1999 | Innlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Færði lögreglunni sjónauka

NÝLEGA var staddur hér á landi Brian Felskov, framkvæmdastjóri Nordisk Foto Import a/s sem er umboðs- og dreifingaraðili fyrir LEICA-ljósmyndavörur og sjónauka. Umboð fyrir fyrirtækið hér á landi er hjá BECO hf. í Reykjavík. Meira
1. desember 1999 | Innlendar fréttir | 813 orð | 1 mynd

Góð reynsla af hópmeðferð

Ingvar Kristjánsson fæddist í Vesturbæ Reykjavíkur árið 1939. Hann tók stúdentspróf 1959 frá Verslunarskóla Íslands og lauk læknaprófi frá Háskóla Íslands 1966. Meira
1. desember 1999 | Akureyri og nágrenni | 226 orð

Halldór Brynjar sigraði

SKÁKÞING Norðlendinga í opnum flokki var háð á Akureyri um síðustu helgi. Keppni var mjög jöfn og spennandi og fyrir síðustu umferð gat sú staða komið upp að fimm keppendur yrðu jafnir og efstir. Meira
1. desember 1999 | Innlendar fréttir | 185 orð

Heimamenn vinna að því að taka við rekstrinum

ÖLLU starfsfólki Básafells hf. á Suðureyri og Flateyri og áhöfn línubátsins Gyllis, rúmlega eitt hundrað manns, var sagt upp í gærdag. Meira
1. desember 1999 | Innlendar fréttir | 739 orð | 1 mynd

Hitler vildi hertaka Ísland en vantaði flugvöll

FLUGVALLALEYSI á Íslandi átti líklega mestan þátt í að forða landinu frá innrás Þjóðverja árið 1940 en ýmislegt bendir til þess að hættan sem vofði yfir Íslandi þá hafi verið mun meiri en menn hafa hingað til ætlað. Meira
1. desember 1999 | Innlendar fréttir | 57 orð

Hjúkrunarþjónustan Karitas með samverustund

HJÚKRUNARÞJÓNUSTAN Karitas býður til samverustundar fimmtudaginn 2. desember í sal Félags ísl. hjúkrunarfræðinga, Suðurlandsbraut 22, kl. 20. Meira
1. desember 1999 | Akureyri og nágrenni | 299 orð

Holan ekki náð fullum hita

BORUN fyrstu rannsóknarholunnar við Bakkahlaup í Öxarfirði á vegum einkahlutafélagsins Íslenskrar orku ehf. er nú lokið en hún er 2.000 metra djúp. Meira
1. desember 1999 | Erlendar fréttir | 160 orð

Hvattir til að hafna

ÞÝZKA Mannesmann-samsteypan hrinti á mánudag af stað herferð meðal hluthafa til að verjast yfirtökubeiðni brezka farsímarisans Vodafone AirTouch, eftir að stjórn Mannesmann hafnaði yfirtökunni einnig. Meira
1. desember 1999 | Innlendar fréttir | 47 orð

Hvert er hlutverk RÚV á nýrri öld?

SAMBAND ungra framsóknarmanna boðar til opins hádegisfundar á Kaffi Reykjavík um málefni Ríkisútvarpsins, miðvikudaginn 1. desember kl. 12:10. Meira
1. desember 1999 | Landsbyggðin | 111 orð | 1 mynd

Jólaföndur foreldra- og kennara- félagsins

Grindavík - Harpa Guðmundsdóttir, formaður foreldra- og kennarafélags Grunnskóla Grindavíkur, var ánægð með þátttökuna í hinum árlega jólaföndursdegi félagsins. "Þetta eru þriðju jólin hjá mér í þessu félagi og algjör metþátttaka. Meira
1. desember 1999 | Innlendar fréttir | 109 orð

Jólakorta-vefur á mbl.is

LESENDUM mbl.is gefst nú kostur á því að senda vinum og vandamönnum jóla- og nýárskveðjur á Jólakortavef mbl.is. Kortin eru búin til með þremur einföldum aðgerðum sem útskýrðar eru jafnharðan fyrir notendum. Meira
1. desember 1999 | Innlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

Kínaklúbbur Unnar til Kína

VORFERÐ Kínaklúbbs Unnar verður farin dagana 12. maí til 2. júní á næsta ári. Ferðina kynnir Unnur Guðjónsdóttir fimmtudaginn 2. desember á veitingahúsinu Shanghæ, Laugavegi 28. Kynningin hefst kl. 19. Meira
1. desember 1999 | Erlendar fréttir | 492 orð | 1 mynd

Kohl gengst við ábyrgð á leynireikningum

HELMUT Kohl, fyrrverandi kanzlari Þýzkalands, gekkst í gær við ábyrgð á því sem hann nefndi "mistök" varðandi leynilega bankareikninga Kristilegra demókrata (CDU), en Kohl var formaður flokksins í 25 ár. Meira
1. desember 1999 | Innlendar fréttir | 318 orð | 1 mynd

Kolbrún Sverrisdóttir var valin kona ársins

NÝTT LÍF tilnefndi í gær Kolbrúnu Sverrisdóttur konu ársins 1999. Kolbrún hefur vakið athygli fyrir ötula baráttu sína fyrir réttindum sjómanna, eftir að sambýlismaður hennar og faðir fórust með skelveiðiskipinu Æsu þann 25. júlí árið 1996 á Arnarfirði. Meira
1. desember 1999 | Innlendar fréttir | 79 orð

Kvöldganga um gamla Víkurlandið

HAFNARGÖNGUHÓPURINN gengst fyrir tveimur gönguferðum í kvöld, miðvikudagskvöld, frá Hafnarhúsinu, Miðbakkamegin kl. 20. Meira
1. desember 1999 | Landsbyggðin | 83 orð | 1 mynd

Kynning hjá Kristó

Egilsstöðum- Snyrtistofan Kristó á Egilsstöðum var nýverið með opið hús fyrir viðskiptavini sína. Meira
1. desember 1999 | Innlendar fréttir | 116 orð | 3 myndir

Langþráðir endurfundir

LANGÞRÁÐUR draumur Skotans Douglas Hendersons rættist í gær þegar hann hitti Halldór Gíslason, fyrrverandi skipstjóra á togaranum Gulltoppi. Halldór bjargaði Henderson og 32 félögum hans úr sjávarháska fyrir 58 árum. Meira
1. desember 1999 | Innlendar fréttir | 93 orð

Leiðrétt

Í Morgunblaðinu í gær birtist grein eftir Eirík Stefánsson formann Verkalýðs- og sjómannafélags Fáskrúðsfjarðar, hugleiðing um Fljótsdalsvirkjun. Meira
1. desember 1999 | Innlendar fréttir | 947 orð | 1 mynd

Líknarstarf undirbúið á aðventunni

AÐVENTAN er hafin og þá má segja að undirbúningur jólahátíðarinnar sé einnig hafinn fyrir alvöru. Þessi undirbúningur er af ýmsu tagi og eru viðfangsefnin ólík eftir aðstæðum. Meira
1. desember 1999 | Akureyri og nágrenni | 61 orð

Ljósin kveikt

KVEIKT verður á jólatrénu frá Randers, vinabæ Akureyrar í Danmörku, á laugardag, 4. desember, og hefst athöfnin kl. 15.30. Meira
1. desember 1999 | Innlendar fréttir | 461 orð

Miklar ráðstafanir til að fyrirbyggja smit

SALMONELLUSÝKING hefur greinst í kúm á bænum Bjólu I í Djúpárhreppi í Rangárvallasýslu, að sögn Halldórs Runólfssonar yfirdýralæknis. Meira
1. desember 1999 | Innlendar fréttir | 495 orð

Missum ekki áhugann þó að tímaramminn raskist

NORSKA stórfyrirtækið Norsk Hydro lýsti því yfir á fundi með fulltrúum World Wide Fund for Nature að fyrirtækið væri ekki mótfallið því að fram færi lögformlegt mat á umhverfisáhrifum Fljótsdalsvirkjunar. Meira
1. desember 1999 | Landsbyggðin | 159 orð | 1 mynd

Myndlistarnámskeið í X-inu í Stykkishólmi

Stykkishólmi - Félagsmiðstöðin X-ið í Stykkishólmi er starfrækt í gamla bíóhúsinu. Í haust hafa verið gerðar miklar endurbætur á húsnæðinu, og var það löngu orðið tímabært og hefur húsið nú fengið andlitslyftingu. Meira
1. desember 1999 | Landsbyggðin | 243 orð | 1 mynd

Nýr slökkvibíll á Flúðum

Hrunamannahreppi - Brunavarnir Hrunamanna og Gnúpverja hafa eignast nýjan og fullkominn slökkvibíl. Af því tilefni komu slökkviliðs- og sveitarstjórnarmenn saman í slökkvistöðinni á Flúðum sl. föstudag þar sem bifreiðin var afhent slökkviliðinu. Meira
1. desember 1999 | Miðopna | 1269 orð

Ólík afstað til stöðu grunnrannsókna

Niðurstöður rannsóknar um stöðu grunnvísinda á Íslandi og kynnt var á ráðstefnu Rannís í gær vakti mismunandi viðbrögð. Annars vegar kættust vísindamenn yfir "ótrúlegum" árangri íslenskra vísindamanna eins og sumir orðuðu það, hins vegar komum fram ýmsar efasemdir um að nægilega vel væri staðið að vísindarannsóknum. Salvör Nordal hlýddi á erindi og umræður á ráðstefnunni. Meira
1. desember 1999 | Akureyri og nágrenni | 183 orð

Óstöðugt veður en engin stórviðri

VEÐUR í desembermánuði verður svipað og verið hefur í nóvember, en jafnt og þétt harðnar, segir í spá Veðurklúbbsins á Dalbæ á Dalvík. Félagar í klúbbnum eru ánægðir með nóvemberspá sína en hún gekk að mestu leyti eftir. Meira
1. desember 1999 | Innlendar fréttir | 160 orð

Rabb á vegum Rannsóknastofu í kvennafræðum

ANDREW Wawn, prófessor í íslenskum og enskum fræðum við háskólann í Leeds, verður með rabb fimmtudaginn 2. desember kl. 12 í stofu 101, Odda, sem ber yfirskriftina "A Victorian feminist in Iceland? - The strange case of E. J. Oswald". Meira
1. desember 1999 | Innlendar fréttir | 129 orð

Rann niður í Leirvogsá

KONA missti vald á bíl sínum seint í fyrrakvöld við Leirvogsá skammt ofan við Mosfellsbæ með þeim afleiðingum að bíllinn fór fram af kanti og ofan í ána. Um 15 metra fall er að ræða. Meira
1. desember 1999 | Innlendar fréttir | 230 orð

Rekstrarhallinn er 3,6 milljarðar á þessu ári

REKSTRARHALLI á sjúkrastofnunum á þessu ári er 3,6 milljarðar kr. samkvæmt greinargerð Ríkisendurskoðunar um rekstrarvanda sjúkrastofnana sem unnin var að beiðni heilbrigðisráðuneytisins og fjármálaráðuneytisins. Meira
1. desember 1999 | Erlendar fréttir | 123 orð | 1 mynd

Reykinga-api í Taílandi

NAMWAN, tíu ára gamall api sem var yfirgefinn af eigendum sínum fyrir þremur árum, er orðinn reykingafíkill. Meira
1. desember 1999 | Innlendar fréttir | 133 orð

Ræsir kallar inn bifreiðar til skoðunar

RÆSIR hf., sem hefur umboð fyrir Mercedes-Benz á Íslandi, mun á næstu dögum kalla inn til skoðunar allar Mercedes-Benz bifreiðar af M-línu gerð. Meira
1. desember 1999 | Innlendar fréttir | 237 orð

Sagði að hlutaðeigandi gæti kært, ekki ætti að kæra

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi yfirlýsing frá Jakobi R. Möller, hæstaréttarlögmanni: "Síðdegis sunnudaginn 28. nóvember 1999 hringdi í mig Eiríkur Jónsson, blaðamaður á DV, vegna útvarpsþáttar á Bylgjunni, sem var nýlokið. Meira
1. desember 1999 | Erlendar fréttir | 290 orð

Saka bandarískan sendimann um njósnir

RÚSSNESK stjórnvöld sögðu í gær, að þau hefðu handtekið og yfirheyrt í skamma stund bandarískan sendiráðsstarfsmann, sem staðinn hefði verið að njósnum. Meira
1. desember 1999 | Innlendar fréttir | 214 orð

Segja umhverfisvæna ímynd Norsk Hydro í hættu

SAMRÁÐSVETTVANGUR um náttúruvernd (SRN) í Noregi hefur sent Norsk Hydro bréf þar sem þess er óskað að fyrirtækið taki ekki þátt í að reisa álverksmiðju í Reyðarfirði nema að undangengnu lögformlegu mati á umhverfisáhrifum á Fljótsdalsvirkjun. Meira
1. desember 1999 | Innlendar fréttir | 204 orð

SÍT áréttar fyrri yfirlýsingu sína

SAMBAND íslenskra tryggingafélaga hefur sent frá sér yfirlýsingu í kjölfar tilkynningar FÍB. Þar er áréttað að um mikinn vanda sé að ræða og bent er á að um samnorrænt verkefni hafi verið að ræða. Meira
1. desember 1999 | Innlendar fréttir | 545 orð

Skatttekjur aukast um 1,6 milljarða milli ára

INGIBJÖRG Sólrún Gísladóttir borgarstjóri segir að frumvarp til fjárhagsáætlunar Reykjavíkurborgar fyrir næsta ár endurspegli gott jafnvægi í fjármálum borgarinnar en segir þó að ekki hafi skapast forsendur til að skerða tekjustofna borgarsjóðs eða bæta... Meira
1. desember 1999 | Landsbyggðin | 155 orð

Snerpa setur upp vefsíur í Lands-bankann

Ísafirði - Landsbanki Íslands hefur samið við Tölvuþjónustuna Snerpu á Ísafirði um uppsetningu hins nýja vefsíubúnaðar (klámsíubúnaðar) Snerpu í öllum stofnunum og útibúum bankans um land allt. Meira
1. desember 1999 | Innlendar fréttir | 98 orð

Snjóflóð á Siglufjarðarveg

Siglufirði- Tvö lítil snjóflóð féllu á veginn til Siglufjarðar á mánudagsmorgun í svokölluðum Mánárskriðum. Að sögn Rúnars Péturssonar hjá vegagerðinni á Sauðárkróki voru flóðin lítil, en þó nægilega stór til að teppa veginn í 1-2 klukkustundir. Meira
1. desember 1999 | Innlendar fréttir | 200 orð

Stund kynslóðanna í Salnum

TVEGGJA klukkustunda dagskrá verður í Salnum í Kópavogi fimmtudaginn 2. desember kl. 17. Þessi dagskrá er ætluð fólki á öllum aldri og ber réttnefnið Stund kynslóðanna. Meira
1. desember 1999 | Innlendar fréttir | 55 orð

SUS á móti aðgerðum gegn starfsemi nektardansstaða

STJÓRN Sambands ungra sjálfstæðismanna lýsir furðu sinni yfir framkomnum kröfum ýmissa hagsmunasamtaka og einstakra stjórnmálamanna um að ríkisvaldið beiti sér gegn starfsemi svonefndra nektardansstaða, segir í fréttatilkynningu frá SUS. Meira
1. desember 1999 | Akureyri og nágrenni | 152 orð

Sverrir Pálsson les

SÍÐASTA ljóðakvöldið að sinni verður í Sigurhæðum - Húsi skáldsins í kvöld, miðvikudagskvöldið 1. desember. Meira
1. desember 1999 | Innlendar fréttir | 173 orð | 1 mynd

Sögusýning í tilefni 100 ára afmælis Helga Benediktssonar

HALDIN verður sýning dagana 3.-5. desember á líkönum fiskiskipa sem voru í eigu Helga Benediktssonar, útvegsbónda og kaupmanns í Vestmannaeyjum, en Helgi hefði orðið 100 ára 3. desember. Meira
1. desember 1999 | Akureyri og nágrenni | 38 orð

Tónleikar gítarnema

TÓNLISTARSKÓLINN á Akureyri efnir til nokkurra tónleika í desembermánuði og verða þeir fyrstu haldnir á fimmtudagskvöld, 2. desember. Það eru tónleikar gítardeildar og verða þeir haldnir á sal skólans og hefjast kl. 20.30. Meira
1. desember 1999 | Innlendar fréttir | 258 orð

Tugir íslenskra kvenna gera kröfur um bætur

ALRÍKISDÓMARI í Michigan-ríki í Bandaríkjunum kvað upp þann úrskurð í gær að staðfesta bæri samkomulag um 324 milljarða króna skaðabótagreiðslu sílikonframleiðandans Dow Corning til hátt á annað hundrað þúsund kvenna víðsvegar í heiminum vegna veikinda í... Meira
1. desember 1999 | Akureyri og nágrenni | 139 orð

Umferðaróhöpp í hálkunni

TVEIR fólksbílar rákust harkalega saman á gatnamótum Drottningarbrautar og Leiruvegar á Akureyri í gærmorgun. Ökumaður annars bílsins var fluttur með sjúkrabifreið á slysadeild FSA en meiðsl hans voru ekki talin alvarleg. Meira
1. desember 1999 | Landsbyggðin | 110 orð | 1 mynd

Verkalýðs- og sjómannafélag Sandgerðis 70 ára

Sandgerði- Nýverið var haldið upp á að 70 ár eru liðin frá stofnun Verkalýðs- og sjómannafélags Miðneshrepps. Stofnfundurinn var haldinn í barnaskólanum við Skólatjörn þann 27. október 1929 og voru stofnfélagar 60. Meira
1. desember 1999 | Erlendar fréttir | 516 orð | 1 mynd

Viðbrögð almennt jákvæð en yfirveguð

UTAN við leiksvið stjórnmálanna tekur almenningur í Belfast fréttunum af myndun fyrstu heimastjórnarinnar, sem í sitja bæði kaþólikkar og mótmælendur, vel, en af yfirvegun. Meira
1. desember 1999 | Innlendar fréttir | 479 orð

Viðræður við Vegagerð um hávaðavarnir

GARÐABÆR og Vegagerðin hafa átt viðræður um aðgerðir til hávaðavarna við Hafnarfjarðarveg og Reykjanesbraut. Meira
1. desember 1999 | Innlendar fréttir | 107 orð

Vilja bæta bókakost Háskólans

Stúdentar leggja blómsveig að leiði Jóns Sigurðssonar kl. hálfeitt í dag. Þar mun Katrín Jakobsdóttir, framhaldsnemi í íslensku, flytja minni hans. Klukkan tvö hefst hátíðardagskrá í Hátíðarsal Háskólans, aðalbyggingu. Meira
1. desember 1999 | Innlendar fréttir | 329 orð

Vísa útreikningum á bug

FÉLAG íslenskra bifreiðaeigenda, FÍB, telur að Samband íslenskra tryggingafélaga hafi byggt útreikninga um vátryggingasvik á Íslandi á röngum forsendum, en sambandið komst að þeirri niðurstöðu að 5-10% allra tjónabóta séu fengnar með vátryggingasvikum. Meira
1. desember 1999 | Innlendar fréttir | 221 orð

Þórhallur Ölver Gunnlaugsson lýsir sig saklausan

ÞÓRHALLUR Ölver Gunnlaugsson, sem ákærður er fyrir manndráp og þjófnað með því að hafa ráðið Agnari W. Meira
1. desember 1999 | Innlendar fréttir | 128 orð | 1 mynd

Þriggja bíla árekstur á Akureyri

ÞRIGGJA bíla árekstur varð á mótum Mýrarvegar og Þingvallastrætis á Akureyri um klukkan sex í gærkvöldi. Að sögn lögreglunnar á Akureyri var ein manneskja flutt á slysadeild lítið meidd, en aðrir slösuðust ekki. Meira

Ritstjórnargreinar

1. desember 1999 | Staksteinar | 325 orð

Stjórnmálaflokkar eru ekki uppspretta breytinga

ÁGÚST Einarsson, fyrrverandi alþingismaður, skrifar um löggjöf um kynferðisafbrot og telur að stjórnmálamenn hafi brugðist í setningu löggjafar um þau efni. Meira

Menning

1. desember 1999 | Menningarlíf | 1297 orð | 1 mynd

Afmælisveisla

Á ÞESSU ári á rithöfundurinn og heimspekingurinn Gunnar Dal fimmtíu ára rithöfundaafmæli. Af því tilefni kemur út bókin Stefnumót við Gunnar Dal, en þar ræðir Baldur Óskarsson við skáldið. Meira
1. desember 1999 | Fólk í fréttum | 90 orð | 1 mynd

Algjör api

MIKIÐ hefur verið rætt um skaðsemi reykinga, en margt reykingafólk á í erfiðleikum með að losna undan tóbaksfíkninni. Á þessari mynd sést Namwan sem er tíu ára apaynja í Taílandi með vindling í munnviki. Meira
1. desember 1999 | Fólk í fréttum | 332 orð | 1 mynd

Alltaf eitthvað nýtt

GLAUMBAR mun um óákveðna framtíð helga miðvikudagskvöldin fönktónlist sem fer eins og eldur í sinu meðal yngri kynslóðar landsins og hefst skemmtunin kl. 22.30. Meira
1. desember 1999 | Bókmenntir | 905 orð

Ástir og örlög á fyrri tíð

eftir Tómas Guðmundsson. Guðmundur Andri Thorsson valdi. 288 bls. Mál og menning. Prentun: AiT Falun, Svíþjóð. Reykjavík, 1999. Meira
1. desember 1999 | Fólk í fréttum | 739 orð | 1 mynd

Björt mey og mambó

Meðlimir sveitarinnar eru Aðalheiður Þorsteinsdóttir: píanó, bakraddir, Jóhanna V. Þórhallsdóttir: söngur, Páll Torfi Önundarson: gítar, bakraddir, Tómas R. Einarsson: kontrabassi, bakraddir, Þorbjörn Magnússon: slagverk og Þórdís Claessen: slagverk. Meira
1. desember 1999 | Menningarlíf | 67 orð

Bútasaumsverk í Listahorninu á Akranesi

Í TILEFNI af ári aldraðra sýnir Guðrún Geirdal, 88 ára gömul, ný og eldri bútasaumsverk í Listahorninu, Kirkjubraut 3, Akranesi. Guðrún Geirdal er fædd árið 1911 á Akranesi, hún er mikil hannyrðakona og síðustu 10 árin hefur hún lagt stund á bútasaum. Meira
1. desember 1999 | Menningarlíf | 67 orð | 2 myndir

Bækur Guðbergs og Kristínar

SKÁLDÆVISÖGUR Guðbergs Bergssonar, Faðir og móðir og dulmagn bernskunnar og Eins og steinn sem hafið fágar, og skáldsaga Kristínar Ómarsdóttur Elskan mín ég dey, eru tilnefndar til Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs árið 2000. Hver hlýtur verðlaunin,... Meira
1. desember 1999 | Fólk í fréttum | 208 orð | 2 myndir

Djass í anda Wes Montgomery

GÍTARLEIKARANS Wes Montgomery verður minnst á Múlanum í kvöld og verða lög hans, bæði frumsamin og þau sem hann gerði fræg, í aðalhlutverki. Meira
1. desember 1999 | Tónlist | 613 orð

Dramatískur einsöngur

Sönglög og aríur eftir Schumann, Fauré, Ullmann, Mozart, Bizet, Puccini og Dvorák. Helga Rós Indriðadóttir sópran; Gerrit Schuil, píanó. Fimmtudaginn 25. nóvember kl. 20:30. Meira
1. desember 1999 | Fólk í fréttum | 671 orð | 1 mynd

Eftir eigin sannfæringu

Á geislaplötunni eiga lög Jóhann Jóhannsson, Barði Jóhannsson, Patrick Rushen, Herb Legowitz, Bjarki Jónsson, Viðar Hákon Gíslasono og Chris Spier. Páll Óskar semur alla texta utan einn sem Bunny Jones semur. Pop gefur út en Skífan dreifir. Meira
1. desember 1999 | Fólk í fréttum | 89 orð | 1 mynd

Fótboltalið sem hefur ekkert að fela

KVENNALIÐ Ástralíu í knattspyrnu, sem gengur undir viðurnefninu Matilda, stillti sér upp nakið fyrir dagatal af liðinu sem gefið var út í Sydney í gær. Meira
1. desember 1999 | Menningarlíf | 85 orð

FRUMSPEKIN I eftir Aristóteles er í...

FRUMSPEKIN I eftir Aristóteles er í þýðingu Svavars Hrafns Svavarssonar, sem einnig ritar inngang. Í fréttatilkynningu segir m.a.: "Frumspekin I er eitt áhrifamesta rit í sögu heimspekinnar. Meira
1. desember 1999 | Fólk í fréttum | 791 orð | 4 myndir

Gamall belgur á nýjum vínil

GÍTARSÓLÓIÐ er fyrirbæri sem verið hefur á undanhaldi í dægurtónlist síðastliðin misseri. Þetta listform átti miklum vinsældum að fagna á áttunda áratugnum, dalaði heldur á þeim níunda og hefur í raun ekki náð sér á strik síðan. Meira
1. desember 1999 | Menningarlíf | 140 orð | 1 mynd

Hanna Björk syngur í Hafnarborg

Einsöngstónleikar Hönnu Bjarkar Guðjónsdóttur sópransöngkonu verða í Hafnarborg í kvöld, miðvikudagskvöld, kl.20:30. Undirleikari á píanó er Claudio Rizzi. Flutt verða ljóð eftir Karl Runólfsson, Sigfús Einarsson, Jón Þórarinsson, E.Grieg, W.A. Meira
1. desember 1999 | Menningarlíf | 85 orð | 1 mynd

HÁSPENNA lífshætta - Sigurfinnur Jónsson skotveiðimaður...

HÁSPENNA lífshætta - Sigurfinnur Jónsson skotveiðimaður er lífsreynslusaga skrásett af Árna Gunnarssyni . Meira
1. desember 1999 | Menningarlíf | 115 orð | 1 mynd

HEIMUR kvikmyndanna er í ritstjórn Guðna...

HEIMUR kvikmyndanna er í ritstjórn Guðna Elíssonar . Bókin inniheldur hartnær 90 ritgerðir eftir 70 höfunda um kvikmyndasögu og kvikmyndalist, prýddar um 1.200 ljósmyndum. Fyrst er fjallað um kvikmyndir ólíkra þjóðlanda og rakin saga kvikmyndarinnar á... Meira
1. desember 1999 | Menningarlíf | 86 orð

HVALIR er eftir Robin Kerrod ,...

HVALIR er eftir Robin Kerrod , í þýðingu Örnólfs Thorlacius. Í fréttatilkynningu segir: "Hvalirnir eru nánustu ættingjar okkar í undirdjúpum hafanna. Þessi bók opnar ungum lesendum sýn inn í furðuheim þeirra. Meira
1. desember 1999 | Menningarlíf | 78 orð | 1 mynd

ÍSLENSK heiðursmerki eftir Birgi Thorlacius er...

ÍSLENSK heiðursmerki eftir Birgi Thorlacius er leitast við að rekja sögu fálkaorðunnar og annarra íslenskra heiðursmerkja, svo og þeirra heiðursmerkja sem efnt var til á dögum konungdæmisins og sérstaklega voru ætluð Íslendingum. Meira
1. desember 1999 | Menningarlíf | 60 orð | 1 mynd

Land birtunnar

FORRÁÐAMENN Snerruútgáfunnar afhentu forseta Íslands, Ólafi Ragnari Grímssyni, eintak af ljósmyndabókinni, Land birtunnar, eftir Hauk Snorrason ljósmyndara og Magnús Tuma Guðmundsson jarðeðlisfræðing, en forseti Íslands skrifar ávarp í bókina. Meira
1. desember 1999 | Menningarlíf | 119 orð | 1 mynd

LÍFSHÆTTIR fugla eftir David Attenborough ,...

LÍFSHÆTTIR fugla eftir David Attenborough , er í þýðingu Atla Magnússonar og Örnólfs Thorlacius . Meira
1. desember 1999 | Fólk í fréttum | 205 orð | 2 myndir

Metaðsókn á nýju leikföngin

PERSÓNURNAR í Leikfangasögu 2 sem var frumsýnd í síðustu viku völtuðu yfir ekki minni menn en Arnold Schwartzenegger og sjálfan James Bond um helgina í bíóhúsum vestanhafs. Meira
1. desember 1999 | Menningarlíf | 118 orð | 1 mynd

NJÁLUSLÓÐIR - Örnefni og staðfræði Njáls...

NJÁLUSLÓÐIR - Örnefni og staðfræði Njáls sögu er eftir Bjarka Bjarnason. Í bókinni eru dregin fram öll þau staðarheiti sem fyrirfinnast í Njálu, en þau eru á fjórða hundrað, og gerð er grein fyrir þeim. Meira
1. desember 1999 | Menningarlíf | 96 orð | 2 myndir

Nýjar bækur

ADDA í menntaskóla, eftir Jennu og Hreiðar Stefánsson er komin út í þriðju útgáfu. Hún kom fyrst út árið 1951. Meira
1. desember 1999 | Fólk í fréttum | 343 orð | 1 mynd

Ólíkindatólið William Gates III.

Barbarians led by Bill Gates, bók eftir Jennifer Edstrom og Marlin Eller. Henry Holt gefur út. 256 síður með registri, innbundin. Kostaði 16 dali og 10 sent hjá Amazon, um 1.100 kr. Meira
1. desember 1999 | Menningarlíf | 61 orð

ÓMÖGULEGIR foreldrar eftir Brian Patten í...

ÓMÖGULEGIR foreldrar eftir Brian Patten í þýðingu Árna Árnasonar, er ætluð ungum lesendum. Foreldradagurinn nálgast í skólanum en Benni og María fyllast kvíða og skelfingu. Meira
1. desember 1999 | Fólk í fréttum | 377 orð | 1 mynd

Pælingar um poppsöguna

Good Vibrations - A History of Record Production. Höfundur: Mark Cunningham, Sanctuary Publishing Ltd., London, 1999, 438 bls. Fæst í bókabúð Máls og menningar, Laugavegi 18, verð 2700 kr. Meira
1. desember 1999 | Fólk í fréttum | 730 orð | 5 myndir

Risastytta af Elvis á Mars

MENN LEGGJA út í blaðaútgáfu í misjöfnum tilgangi; sumir til að berjast fyrir hugsjón eða trúarsetningum, en aðrir einfaldlega til að græða og eru þá ekki alltaf vandir að meðulum. Meira
1. desember 1999 | Menningarlíf | 144 orð | 1 mynd

SAGAN af bláa hnettinum er eftir...

SAGAN af bláa hnettinum er eftir Andra Snæ Magnason . Á bláum hnetti lengst úti í geimnum búa ótal börn sem fullorðnast ekki. Meira
1. desember 1999 | Menningarlíf | 84 orð | 1 mynd

STJÓRNMÁLAHEIMSPEKI er eftir Hannes Hólmstein Gissurarson.

STJÓRNMÁLAHEIMSPEKI er eftir Hannes Hólmstein Gissurarson. Í fréttatilkynningu segir m.a.: "Stjórnmálaheimspeki er greining og gagnrýni á fimm frumhugtökum stjórnmálanna, frelsi, lögum, ríkisvaldi, réttlæti og lýðræði. Meira
1. desember 1999 | Menningarlíf | 103 orð

Stórsveitartónleikar í Frumleikhúsinu

STÓRSVEIT Tónlistarskóla FÍ heldur tónleika í Frumleikhúsinu, Vesturbraut 17, Reykjanesbæ, í kvöld, miðvikudagskvöld, kl. 20. Stjórnandi er Edward Frederiksen. Meira
1. desember 1999 | Bókmenntir | 689 orð | 1 mynd

Sturlun maníunnar skelfingin í kjölfarið

Saga af æði og örvæntingu eftir Kay Redfield Jamison. Guðrún Finnbogadóttir þýddi. Mál og menning 1999. Meira
1. desember 1999 | Menningarlíf | 113 orð

TOGARASAGA með tilbrigðum eftir Hafliða Magnússon...

TOGARASAGA með tilbrigðum eftir Hafliða Magnússon er endurútgefin. Í fréttatilkynningu segir m.a.: "Síðutogararnir eru að syngja sitt síðasta. Á heimamiðum er aflaleysi og þá er kúrsinn tekinn á Grænlandsmið og túrinn tekur marga mánuði. Meira
1. desember 1999 | Menningarlíf | 135 orð | 1 mynd

ÚTKALL á jólanótt er í samtalsbók...

ÚTKALL á jólanótt er í samtalsbók Óttars Sveinssonar við fimm skipsbrotsmenn af ms. Suðurlandi þar sem þeir lýsa ógnvænlegri vist í hálfbotnlausum gúmbáti eftir að skip þeirra sökk norðan heimskautsbaug á jólanótt 1986. Meira
1. desember 1999 | Bókmenntir | 624 orð | 1 mynd

Voluð sægreifafjölskylda

eftir Árna Bergmann. Mál og menning, 1999 - 200 bls. Meira
1. desember 1999 | Fólk í fréttum | 110 orð | 2 myndir

Þrír stórir á toppnum

SUMIR myndu nú telja að veröldin væri ekki nógu stór fyrir stóru karlana sem tróna á toppi Íslenska kvikmyndalistans þessa vikuna. Meira
1. desember 1999 | Fólk í fréttum | 477 orð | 3 myndir

Þær voru nú svolítið ánægðar með sig

ÍSLENSKAR fyrirsætur hafa í gegnum tíðina reynt fyrir sér erlendis og margar hverjar með ágætis árangri. Meira
1. desember 1999 | Tónlist | 596 orð

Öfgafullar ástir og rómantískir Rússar

Bergþóra biður ykkur að athuga hvort nafnið Ágúst er rétt beygt hjá henniÁgúst Ólafsson bariton og Kíril Kozlovski píanóleikari fluttu verk eftir Robert Schumann, Edvard Grieg, Pjotr Tsjaíkovskíj og Sergei Rakhmaninov. Mánudagskvöld kl. 20.30. Meira

Umræðan

1. desember 1999 | Aðsent efni | 472 orð | 1 mynd

Á leið inn í framtíðarlandið

Ég hlakka til þess að setjast niður með strákunum mínum, segir Adda Steina Björnsdóttir, og lesa þessar sögur. Meira
1. desember 1999 | Aðsent efni | 407 orð | 1 mynd

Beinþynning - hryggsúlubrot

Um 1.000 Íslendingar, segir Gísli S. Einarsson, verða fyrir beinbrotum á ári hverju af völdum beinþynningar. Meira
1. desember 1999 | Aðsent efni | 377 orð | 1 mynd

Blekkingin um valkostina 200

Hvorki Helgi Hjörvar né aðrir pólitíkusar eiga, að mati Péturs Steinþórssonar, að taka ákvörðun um lágmarks öryggisstaðla í flugmálum. Meira
1. desember 1999 | Aðsent efni | 1117 orð | 1 mynd

Dómurum ber að stuðla að því að upplýsa mál

Eðlilegt hefði verið, að mati Eiríks Tómassonar, að rétturinn legði fyrir ákæruvaldið eða beindi því a.m.k. til þess að leiða umræddan sérfræðing fyrir dóm. Meira
1. desember 1999 | Aðsent efni | 488 orð | 1 mynd

Framkvæmdir við vesturenda flugbrautarinnar í Skerjafirði

Að mínu mati er ein leið fær til að koma í veg fyrir allt það sem nefnt er hér að framan, segir Ásgeir Guðmundsson, en það er að gera göng á þessum kafla. Meira
1. desember 1999 | Aðsent efni | 712 orð | 1 mynd

Háskóli Íslands er uppspretta nýsköpunar

Háskóli Íslands, segir Ágúst H. Ingþórsson, hefur verið virkur þátttakandi í umbyltingu íslensks þjóðfélags og efnahagslífs. Meira
1. desember 1999 | Aðsent efni | 827 orð | 1 mynd

Hvernig er líðan HIV-jákvæðra háttað eftir tilkomu nýju lyfjanna?

Hver hafa áhrif nýju lyfjanna verið á HIV-smitaða? Sigurlaug Hauksdóttir fjallar um helstu niðurstöður sænskrar rannsóknar um málið. Meira
1. desember 1999 | Aðsent efni | 985 orð

Kalevala

SUNNUDAGINN 21. nóvember síðastliðinn kom finnlands-sænska skáldið Lars Huldén í Norræna húsið og hélt fyrirlestur um Kalevala og kynnti um leið nýja sænska þýðingu sína og sonar síns, Mats, á þessu mikla sögukvæði Finna. Meira
1. desember 1999 | Aðsent efni | 359 orð | 1 mynd

Kraftur í starfi Vöku

Ég held einnig, segir Berglind Ósk Kjartansdóttir, að stúdentar skynji að það sé kominn tími til þess að skipta út stjórn SHÍ og taka til við uppbyggingarátak þar innan dyra. Meira
1. desember 1999 | Aðsent efni | 236 orð | 1 mynd

Kæra ríkisstjórn

Við sem erum lifandi í dag eigum ekki þetta land, segir Róbert Mellk, alls ekki - það er bara í okkar vörslu. Meira
1. desember 1999 | Aðsent efni | 568 orð | 1 mynd

Landvernd sem virkur samráðsvettvangur

Landvernd mun beita sér fyrir því að þátttaka almennings verði víðtæk, segir Jón Helgason, og rökstuddar ábendingar verði teknar til ítarlegrar athugunar. Meira
1. desember 1999 | Aðsent efni | 581 orð | 1 mynd

Markleysa - Glapræði

Þröngvi ríkisstjórnin fram vilja sínum um virkjun eystra, segir Sverrir Hermannsson, og leggi þar við líf sitt eins og við blasir, verður samningsstaða Íslands gagnvart Norðmönnum með öllu óþolandi. Meira
1. desember 1999 | Bréf til blaðsins | 627 orð

Núna árþúsundamót - næst aldamót - í bæði skiptin áramót!

MARGUR landinn veður áfram í villu síns vegar varðandi komandi áramót og kallar árþúsundamótin um komandi áramót ranglega aldamót. Meira
1. desember 1999 | Aðsent efni | 924 orð | 1 mynd

Staða viðbúnaðar almannavarna á Kötlusvæðinu

Allur viðbúnaður, segir Hafþór Jónsson, miðast að því að auka hæfni vegna þeirrar alvöru sem skapast þegar Katla gýs. Meira
1. desember 1999 | Aðsent efni | 737 orð | 1 mynd

Svar til Gunnars Jóhannssonar og Sigurðar Sigurgeirssonar

Hér rekst hvert atriðið á annars horn í grein þessa virðulega skiparekstrarfræðings, segir Jónas Garðarsson, og flest af því sem hann tínir til vart svaravert. Meira
1. desember 1999 | Aðsent efni | 819 orð

Umtalað en óumdeilt

"Íslenskt leikhús er faglega framsækið en efnislega íhaldssamt." Meira
1. desember 1999 | Aðsent efni | 1032 orð | 1 mynd

Vindhögg - stórt vindhögg

Hér á landi er starfsemi að byggðamálum miklu víðtækari en í öðrum löndum, segir Egill Jónsson, og einstök verkefni að byggðamálum taka til verkefna margra ráðuneyta. Meira
1. desember 1999 | Bréf til blaðsins | 190 orð

Þúsár, ekki þúsöld

NÝLEGA stakk lærdómsmaður upp á því í Morgunblaðinu að það sem hingað til hefur verið kallað árþúsundamót ætti heldur að heita þúsaldamót. Mig langar að koma á framfæri þeirri skoðun að betra væri að tala um tíöld eða þúsár heldur en þúsöld. Meira

Minningargreinar

1. desember 1999 | Minningargreinar | 8018 orð | 1 mynd

BALDUR MÖLLER

Baldur Möller, fv. ráðuneytisstjóri í dóms- og kirkjumálaráðuneytinu, fæddist í Reykjavík 19. ágúst 1914. Hann lést á Landsspítalanum þriðjudaginn 23. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hans voru Jakob Ragnar Valdimar Möller, alþm. og ráðh., f. 12.7. Meira
1. desember 1999 | Minningargreinar | 1684 orð | 1 mynd

BJARNI G. TÓMASSON

Bjarni Guðbjartur Tómasson fæddist 20. júní 1907 á Læk í Dýrafirði. Foreldrar hans voru Tómas Kristjánsson, bóndi á Gemlufelli í Dýrafirði, f. 29. ágúst 1848 í Narfanesi, og kona hans Jósefína Jósefsdóttir, f. 1. júní 1866 á Hamri í Múlasveit. Meira
1. desember 1999 | Minningargreinar | 1859 orð | 1 mynd

GYÐA JÓNSDÓTTIR

Gyða Jónsdóttir fæddist í Reykjavík 27. febrúar 1930. Hún lést á Landakotsspítala 22. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Jón Þorbergur Benediktsson, sjómaður, f. 9.8. 1889, d. 5.10. 1963, og Jóhanna Þorsteinsdóttir, húsmóðir, f. 22.5. 1899, d. Meira
1. desember 1999 | Minningargreinar | 418 orð | 1 mynd

HARALDUR BRAGI BÖÐVARSSON

Haraldur Bragi Böðvarsson fæddist í Hafnarfirði 4. júlí 1960. Hann lést á Landspítalanum 21. nóvember síðastliðinn og fór útför hans fram frá Fossvogskirkju 30. nóvember. Meira
1. desember 1999 | Minningargreinar | 3861 orð | 1 mynd

INGIBJÖRG JÓNA JÓNSDÓTTIR

Ingibjörg Jóna Jónsdóttir fæddist í Reykjavík 5. desember 1927. Hún lést á heimili sínu í Reykjavík 20. nóvember síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Hallgrímskirkju 29. nóvember. Meira

Viðskipti

1. desember 1999 | Viðskiptafréttir | 193 orð

Afkomuviðvörun frá Haraldi Böðvarssyni hf.

HARALDUR Böðvarsson hf. á Akranesi hefur sent Verðbréfaþingi Íslands afkomuviðvörun þar sem fram kemur að afkoma fyrirtækisins á þessu ári verði verri en rekstraráætlun gerði ráð fyrir. Meira
1. desember 1999 | Viðskiptafréttir | 401 orð | 1 mynd

Áhersla lögð á landsbyggðina

SAMNINGAR Nýsköpunarsjóðs atvinnulífsins og fjögurra fjárfestingaraðila um vörslu svokallaðs Framtakssjóðs voru undirritaðir á föstudag. Framtakssjóði, sem er 1. Meira
1. desember 1999 | Viðskiptafréttir | 401 orð

Áhersla lögð á landsbyggðina

SAMNINGUR Nýsköpunarsjóðs atvinnulífsins og fjögurra fjárfestingaraðila um vörslu svokallaðs Framtakssjóðs voru undirritaðir á föstudag. Framtakssjóði, sem er 1. Meira
1. desember 1999 | Viðskiptafréttir | 401 orð

Áhersla lögð á landsbyggðina

SAMNINGAR Nýsköpunarsjóðs atvinnulífsins og fjögurra fjárfestingaraðila um vörslu svokallaðs Framtakssjóðs voru undirritaðir á föstudag. Framtakssjóði, sem er 1. Meira
1. desember 1999 | Viðskiptafréttir | 436 orð

Borgað fyrir auglýsingaáhorf

NETFYRIRTÆKIÐ BePaid.com hóf formlega starfsemi á mánudaginn, en starfsemi þess snýst um að bjóða völdum notendum Netsins að skoða auglýsingar sem ætla má að höfði til þeirra, og munu notendur fá greitt fyrir áhorfið. Forráðamenn BePaid. Meira
1. desember 1999 | Viðskiptafréttir | 301 orð | 1 mynd

Búvélar kaupa 75% í Bújöfri

BÚVÉLAR hf. á Selfossi hafa keypt 75 % hlut í í Bújöfri hf. í Reykjavík. Hið sameinaða fyrirtæki mun hafa aðsetur á Selfossi. Eigendur Búvéla á Selfossi eru Vélasmiðja KÁ hf., Kaupfélag Árnesinga og einstaklingar. Við kaupin á Bújöfri hf. Meira
1. desember 1999 | Viðskiptafréttir | 201 orð

Evran áfram veik

Lokagengi evrunnar gagnvart dollara var í gær 1,0067 dollarar eftir að hafa farið niður í 1,0045 dollara fyrr um daginn. Fjármálamarkaður virðist viðkvæmur um þessar mundir og óljóst hvort eða hvenær Evrópski seðlabankinn grípur inn í. Meira
1. desember 1999 | Viðskiptafréttir | 176 orð

Ísland í 19. sæti hvað viðskiptafrelsi varðar

ÍSLAND er í 19. sæti á lista yfir ríki þar sem viðskiptafrelsi er mest, samkvæmt lista sem settur hefur verið saman af bandaríska fyrirtækinu The Heritage Foundation og dagblaðinu Wall Street Journal . Meira
1. desember 1999 | Viðskiptafréttir | 318 orð

Ókeypis símtöl í tvo tíma í dag

1100 Netsíminn mun bjóða viðskiptavinum sínum að hringja ókeypis til útlanda í samtals tvo tíma í dag, eða milli klukkan 10-11 og 16-17. Ástæðan er eins árs afmæli Netsímans sem er í eigu Skímu hf., dótturfélags Landsíma Íslands hf. Meira
1. desember 1999 | Viðskiptafréttir | 72 orð

Ráðstefna um markaðssetningu

FÉLAG viðskiptafræðinga og hagfræðinga stendur fyrir ráðstefnu um markaðssetningu íslenskra fyrirtækja erlendis og leiðir til markaðssetningar á Netinu fimmtudaginn 2. desember, kl. 12-13.30. Meira
1. desember 1999 | Viðskiptafréttir | 375 orð | 1 mynd

Valsmenn stofna fjárfestingarhlutafélag

VALSMENN HF., fjárfestingarhlutafélag, verður stofnað í dag. A.m.k. 50 eigendur eru nú þegar að félaginu sem hefur þann tilgang að vera sjálfstæður fjárhagslegur bakhjarl fyrir Knattspyrnufélagið Val. Meira
1. desember 1999 | Viðskiptafréttir | 595 orð

Viðbrögð fjárfesta ekki fyrirsjáanleg

ÁÆTLAÐ hefur verið að söluandvirði á 15% hlut ríkisins í Búnaðarbankanum og Landsbankanum muni nema 5-6 milljörðum króna. Morgunblaðið leitaði álits þriggja starfsmanna verðbréfafyrirtækja á fyrirhuguðu útboði ríkisins á 15% hlut þess í bönkunum. Meira
1. desember 1999 | Viðskiptafréttir | 259 orð | 1 mynd

Vöruskiptajöfnuður batnar um einn milljarð

FYRSTU tíu mánuði þessa árs voru fluttar út vörur fyrir 118,7 milljarða króna en inn fyrir 140,4 milljarða. Halli var því á vöruskiptum við útlönd sem nam 21,7 milljörðum króna en á sama tíma í fyrra voru þau óhagstæð um 22,7 milljarða á föstu gengi. Meira

Fastir þættir

1. desember 1999 | Í dag | 49 orð

40 ÁRA afmæli.

40 ÁRA afmæli. Í dag, miðvikudaginn 1. desember, verður fertugur Valur Knútsson, yfirverkfræðingur í aflstöðvadeild Landsvirkjunar á Norð-Austurlandi, til heimilis að Sunnuhlíð 8, Akureyri. Meira
1. desember 1999 | Í dag | 23 orð

50 ÁRA afmæli.

50 ÁRA afmæli. Í dag, miðvikudaginn 1. desember, verður fimmtugur Steinn Ingi Kjartansson sparisjóðsstjóri, Holtagötu 7, Súðavík. Steinn Ingi verður að heiman í... Meira
1. desember 1999 | Í dag | 42 orð

50 ÁRA afmæli.

50 ÁRA afmæli. Í dag, miðvikudaginn 1. desember, verður fimmtugur Már Viðar Másson, sálfræðingur á geðdeild Sjúkrahúss Reykjavíkur, Næfurási 17, Reykjavík. Eiginkona hans er Margrét Ólafsdóttir, sálfræðingur á skólaskrifstofu Seltjarnarness. Meira
1. desember 1999 | Fastir þættir | 377 orð

BRIDS - Umsjón: Arnór G. Ragnarsson Bridsfélagið Muninn Sandgerði

NÚ ER aðeins ein umferð í haustsveitakeppni félagsins og er staða efstu sveita þessi eftir 6 umferðir: Sveit Karls G. Meira
1. desember 1999 | Fastir þættir | 109 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson Bridsfélag Suðurnesja

SVEITAROKK stendur sem hæst og er lokið 9 umferðum af 15. Staða efstu para er þessi: Birkir Jónsson - Guðjón Jenssen 163 Gunnar Guðbjörnss. - Kjartan Ólason 1163 Garðar Garðarsson - Óli Þór Kjartansson 11153 Karl G. Karlss. - Gunnlaugur Sævarss. Meira
1. desember 1999 | Í dag | 24 orð

BRÚÐKAUP.

BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 5. júní í Áskirkju af sr. Braga Skúlasyni Ingibjörg Þóra Helgadóttir og Róbert Rafnsson. Heimili þeirra er á Leirubakka 2,... Meira
1. desember 1999 | Í dag | 83 orð

JAPANSKT LJÓÐ

Japanskir morgnar mjúkri birtu stafa á marardjúpin fyrir hvítum sandi. Og ungir sveinar ýta bát frá landi og eftir hafsins dýru perlum kafa. Meira
1. desember 1999 | Í dag | 792 orð

Safnaðarstarf Opinberun Jóhannesar í Hallgrímskirkju

SÍÐASTLIÐINN sunnudag var opnuð myndlistarsýning í forkirkju Hallgrímskirkju. Myndirnar eru eftir Leif Breiðfjörð og fjalla um texta úr Opinberun Jóhannesar. Meira
1. desember 1999 | Í dag | 286 orð

Skattpíning öryrkja

ÞAÐ hefur verið mikið rætt og ritað undanfarið um kröpp kjör öryrkja, en kannski gengi þeim örlítið betur ef þessar bætur væru ekki skattlagðar. Það sagði mér öryrki að núna fyrir jólin væri uppbót, en af því væri tæplega helmingur tekinn í skatt (13. Meira
1. desember 1999 | Dagbók | 874 orð

Skipin

Reykjavíkurhöfn: Örfirisey kemur í dag. Ingar Iversen fer í dag. Hafnarfjarðarhöfn: Sjóli kom og fór í gær. Arnarnúpur og Svalbarði komu í gær. Duobulk fór í gær. Mannamót Aflagrandi 40. Jólakvöldverður - jólahlaðborð verður föstud. 10. des. Meira
1. desember 1999 | Í dag | 468 orð

UMRÆÐAN um Reykjavíkurflugvöll tók nokkuð nýja...

UMRÆÐAN um Reykjavíkurflugvöll tók nokkuð nýja stefnu á dögunum þegar því var varpað fram að hægt væri ef til vill að takmarka umfang vallarins með því að hann yrði aðeins ein braut en ekki tvær eða jafnvel þrjár eins og nú er. Meira

Íþróttir

1. desember 1999 | Íþróttir | 77 orð

5,5 milljónir í bónus fyrir EM-titilinn

ÞÝSKA knattspyrnusambandið hefur gefið það út að ef þýska landsliðið sigrar á Evrópumótinu á næsta ári fái hver einasti leikmaður landsliðsins 5,5 milljónir króna í sinn hlut. Meira
1. desember 1999 | Íþróttir | 202 orð

Arnar meiddist aftur

ARNAR Gunnlaugsson, leikmaður Leicester, hefur ekki leikið með liði sínu það sem af er leiktíðinni vegna meiðsla. Hann fór í uppskurð í haust og var kominn á gott skrið. Meira
1. desember 1999 | Íþróttir | 244 orð

Bakhjarl Vals

Í dag verður stofnað í Hlíðarenda í Reykjavík hlutafélagið Valsmenn hf. Félagið verður fjárfestingarhlutafélag, þar sem Valsmenn og stuðningsmenn Vals eru kjarni hluthafa. Tilgangur Valsmanna hf. er að ávaxta fé með arðbærum hætti, m.a. Meira
1. desember 1999 | Íþróttir | 86 orð

Fyrsta mark Bjarka fyrir Preston

BJARKI Gunnlaugsson skoraði fyrir Preston sem vann utandeildarliðið Enfield 3:0 í 2. umferð ensku bikarkeppninnar í gærkvöldi. Þetta var fyrsta mark Bjarka fyrir aðalliðið. Bjarki, sem kom inn á sem varamaður á 64. mín. gerði þriðja mark liðsins á 83. Meira
1. desember 1999 | Íþróttir | 237 orð

Fýluferð til Northampton

Kristján Brooks, leikmaður Keflvíkinga, og Þróttarinn Ingvar Ólason komu heim í gær eftir vikudvöl hjá þriðjudeildarliðinu Northampton Town. Meira
1. desember 1999 | Íþróttir | 157 orð

Helgi sló Eyjólf út

HELGI Kolviðsson og félagar hans í 2. deildarliðinu FSV Meinz gerðu sér lítið fyrir og slógu Eyjólf Sverrisson og félaga í Hertu Berlín út úr þýsku bikarkeppninni í gærkvöldi. Meira
1. desember 1999 | Íþróttir | 260 orð

HERMANN Hreiðarsson var ekki í leikmannahópi...

HERMANN Hreiðarsson var ekki í leikmannahópi Wimbledon sem vann Huddersfield 2:1 á útivelli í ensku deildabikarkeppninni í gærkvöldi. Meira
1. desember 1999 | Íþróttir | 311 orð

JEAN-Louis Gasset , þjálfari franska félagsins...

JEAN-Louis Gasset , þjálfari franska félagsins Montpellier, var látinn taka pokann sinn í gær í framhaldi af slökum árangri á leiktíðinni en Montpellier er í neðsta sæti frönsku 1. deildarinnar. Meira
1. desember 1999 | Íþróttir | 123 orð

Keilulandsliðið í 14. sæti á HM

ÍSLENSKA landsliðið í keilu varð í 14. sæti af 54 þjóðum í keppni fimm manna liða á heimsmeistaramótinu Adu Dhabi í Sameinuðu-arabísku furstadæmunum. Íslenska sveitin hlaut alls 6.047 stig. Meira
1. desember 1999 | Íþróttir | 604 orð

Malone kominn fram fyrir Jordan

Karl Malone, leikmaður Utah Jazz, komst í fyrrinótt upp fyrir Michael Jordan á lista yfir stigahæstu leikmenn NBA-deildarinnar í körfuknattleik frá upphafi. Áfanganum náði Malone í 115:99-sigurleik Utah á Golden State, en hann gerði 27 stig í leiknum. Meira
1. desember 1999 | Íþróttir | 179 orð

Manchester United vann heimsbikarinn

MANCHESTER United varð í gær fyrst enskra liða til að vinna heimsbikarinn í knattspyrnu. Liðið sigraði brasilíska liðið Palmeiras með einu marki gegn engu í Tókýó og gerði Roy Keane sigurmarkið. Þar bættist einn glæsibikar í safnið á Old Trafford, en liðið vann Evrópumeistaratitilinn, ensku deildina og ensku bikarkeppnina á síðasta tímabili. Meira
1. desember 1999 | Íþróttir | 111 orð

Nýstárlegt almanak

ÁSTRALSKA kvennalandsliðið í knattspyrnu fer ótroðnar slóðir í viðleitni sinni til að safna fé og vekja á sér athygli fyrir komandi keppni á Ólympíuleikunum í Sydney á næsta ári. Meira
1. desember 1999 | Íþróttir | 350 orð

Slóvenar í fremstu röð

"SLÓVENAR eru á meðal tíu til tólf fremstu körfuknattleiksþjóða Evrópu og því ljóst að við erum að fara að mæta einni allra fremstu körfuknattleiksþjóð álfunnar," sagði Friðrik Ingi Rúnarsson, landsliðsþjálfari í körfuknattleik, staddur í... Meira
1. desember 1999 | Íþróttir | 1890 orð

Stórleikurinn verður að Hlíðarenda

Keppni á Íslandsmótinu í handknattleik er nú komin vel á veg og í kvöld fer fram heil umferð í 1. deild karla, sú ellefta. Björn Ingi Hrafnsson rýnir í leiki kvöldsins ásamt Sigurði Gunnarssyni, fyrrverandi leikmanni og þjálfara. Meira

Úr verinu

1. desember 1999 | Úr verinu | 163 orð

6 milljarðar í kynningu á laxi og silungi

ÚTFLUTNINGSRÁÐ sjávarafurða í Noregi hyggst verja 600 milljónum norskra króna, um 6 milljörðum íslenzkra króna, til markaðssetningar á laxi og silungi á næstu þremur árum. Meira
1. desember 1999 | Úr verinu | 157 orð

Ala styrjuna í Chile

TILRAUNIR með eldi á styrju til framleiðslu á kavíar í Chile hafa gengið mun betur en búizt var við. Eldið á styrjunni gengur vel og gert er ráð fyrir því að útflutningur kavíars úr hrognum hennar geti hafizt árið 2005. Meira
1. desember 1999 | Úr verinu | 154 orð

Annar markaður fyrir sjófryst flök

MAGNI Þór Geirsson, framkvæmdastjóri Icelandic UK, segir að tímabundið aukið framboð ferskfisks frá Íslandi á breskum mörkuðum hafi ekki teljandi áhrif á sölu fyrirtækisins því það selji einkum sjófryst flök og þau séu á öðrum markaði. Um 600 tonn af ferskfiski hafa verið flutt út til Bretlands vikulega um nokkurt skeið en í síðustu viku var framboðið tvöfalt meira en að undanförnu og lækkaði verðið fyrir vikið. Meira
1. desember 1999 | Úr verinu | 407 orð

BÁTAR Nafn Stærð Afli Veiðarfæri Uppist.

BÁTAR Nafn Stærð Afli Veiðarfæri Uppist. afla Sjóf. Löndunarst. Meira
1. desember 1999 | Úr verinu | 197 orð

Breski markaðurinn fyrir ferskfisk í jafnvægi á ný

Breski ferskfiskmarkaðurinn er aftur kominn í jafnvægi þessa vikuna eftir óvenju mikið framboð og lágt verð í kjölfarið í liðinni viku. Gert er ráð fyrir að um 600 tonn frá Íslandi verði boðin upp í vikunni eins og margar undanfarnar vikur nema hvað í vikunni sem leið var framboðið um 1.100 tonn. Meira
1. desember 1999 | Úr verinu | 18 orð

ERLEND SKIP Nafn Stærð Afli Uppist.

ERLEND SKIP Nafn Stærð Afli Uppist. afla Sjóf.Löndunarst. Meira
1. desember 1999 | Úr verinu | 450 orð | 1 mynd

Ferskleiki í fiski mældur

VÍSINDAMENN frá sjö þjóðum komu saman í húsakynnum Rannsóknastofnunar fiskiðnaðarins dagana 11. til 21. nóvember sl. þar sem ferskleiki fisks var mældur með ýmsum aðferðum. Fundurinn var liður í sameiginlegu Evrópuverkefni um fjölþáttaskynjaratækni til að mæla ferskleika í fiski en stefnt er að því að birta niðurstöður vinnufundarins í byrjun næsta árs. Meira
1. desember 1999 | Úr verinu | 529 orð

Fiskað fyrir 40 milljarða

FISKAFLINN fyrstu átta mánuði ársins var nokkru verðmætari en á sama tíma í fyrra. Mestu ræður aukið verðmæti botnfiskaflans. Verðmæti fiskaflans í ágústmánuði var hins vegar minna en í ágúst í fyrra og er um samdrátt að ræða í öllum helztu tegundum. Meira
1. desember 1999 | Úr verinu | 117 orð

Fiskneyzla í jafnvægi

FISKNEYZLA í Þýzkalandi hefur verið í jafnvægi undanfarin ár og er hún um 14 til 15 kíló á hvert mannsbarn á ári. Nokkrar breytingar hafa orðið á vægi tegunda í tímans rás með tilkomu "nýrra" fisktegunda eins og lax, alaskaufsa og túnfisks. Meira
1. desember 1999 | Úr verinu | 64 orð

FRYSTISKIP Nafn Stærð Afli Uppist.

FRYSTISKIP Nafn Stærð Afli Uppist. afla Sjóf.Löndunarst. Meira
1. desember 1999 | Úr verinu | 47 orð

Hærra verð með ísþykkni

ÍSÞYKKNI frá Brunnum hf. í Hafnarfirði hefur vakið mikla athygli á uppboðsmörkuðum erlendis. Íslensk skip sem nota ísþykkni til að kæla aflann hafa 10-20% hærra verð en aðrir. Meira
1. desember 1999 | Úr verinu | 368 orð | 1 mynd

Ísþykkni skilar 10-12% hærra fiskverði

Ísþykkni frá Brunnum hf. í Hafnarfirði hefur vakið mikla athygli á uppboðsmörkuðum erlendis. Íslensk skip sem nota ísþykkni til að kæla aflann hafa 10-20% hærra verð en aðrir. Þykkni kælir mun hraðar en hefðbundinn ís, auk þess sem það er mun ódyrara og skilar verulegri vinnuhagræðingu. Meira
1. desember 1999 | Úr verinu | 373 orð

Kvótaverð hefur hækkað í flestum tegundum

VERÐ á aflamarki flestra tegunda hefur farið hækkandi á Kvótaþingi undanfarnar vikur og er verð á helstu tegundum nú með því hæsta sem orðið hefur frá því þingið tók til starfa. Hátt verð má að mestu rekja til síminnkandi framboðs á aflamarki. Meira
1. desember 1999 | Úr verinu | 26 orð | 1 mynd

LANDAÐ Á AKRANESI

FÉLAGARNIR Valdimar Geirsson og Magnús Magnússon landa úr bát sínum Valdimari AK á Akranesi. Guðjón Sveinbjörnsson fylgist með og er tilbúinn til aðstoðar ef þörf er... Meira
1. desember 1999 | Úr verinu | 54 orð

NEYZLA á frystum fiski hefur farið...

NEYZLA á frystum fiski hefur farið vaxandi undanfarin ár eins og á öðrum frystum matvælum. Hlutur frystra fiskafurða á þýzka markaðnum er nú um 20%. Niðurlagðar afurðir njóta engu að síður mestra vinsælda og eru með þriðjungs markaðshlutdeild. Meira
1. desember 1999 | Úr verinu | 805 orð

"Heimsmeistarar" í kröppum dansi

Fiskveiðistjórnun í Barentshafi hefur verið mikið til umræðu að undanförnu, enda staða flestra fiskistofna þar bág. Hjörtur Gíslason kynnti sér stöðuna, gluggaði í norsk blöð og sótti tölulegar upplýsingar um þróun mála. Meira
1. desember 1999 | Úr verinu | 93 orð

RÆKJURBÁTAR Nafn Stærð Afli Fiskur Sjóf.

RÆKJURBÁTAR Nafn Stærð Afli Fiskur Sjóf. Löndunarst. Meira
1. desember 1999 | Úr verinu | 64 orð

Samdráttur í þorskveiðum

MIKILL samdráttur hefur orðið í þorskveiðum við norðanvert Atlantshafið. Þar munar mestu hrunið við Nýfundnaland, samdráttur hér við land frá árinu 1980 og fyrr, og sveiflurnar miklu í Barentshafi. Meira
1. desember 1999 | Úr verinu | 69 orð

SÍLDARBÁTAR Nafn Stærð Afli Sjóf.

SÍLDARBÁTAR Nafn Stærð Afli Sjóf. Löndunarst. Meira
1. desember 1999 | Úr verinu | 56 orð

SKELFISKBÁTAR Nafn Stærð Afli Sjóf.

SKELFISKBÁTAR Nafn Stærð Afli Sjóf. Löndunarst. Meira
1. desember 1999 | Úr verinu | 212 orð | 4 myndir

Starfa hjá höfninni

Í HAFNARBLAÐINU , fréttablaði Reykjavíkurhafnar er sagt frá starfsemi við höfnina og helstu fréttum, auk þess sem starfsmenn hafnarinnar eru kynntir. Jónas Brjánsson hóf störf hjá Reykjavíkurhöfn í janúar 1998. Meira
1. desember 1999 | Úr verinu | 353 orð

Steikt rauðsprettuflök með rækjum og camenbert

RAUÐSPRETTAN er fiskur með afar sérstöku bragði og fyrir vikið eftirsóttur af sælkerum víða um heim. Hana má, eins og annan fisk, elda á marga vegu. Smári V. Meira
1. desember 1999 | Úr verinu | 53 orð

Tvítugir með allan kvótann

SKRÁÐUR kvóti á Flateyri er hátt í 200 tonn og er hann í eigu rúmlegra tvítugra manna sem búa í sama húsi. Haraldur Haraldsson er 23 ára og á fimm smábáta, tvo á þorskaflahámarki og þrjá í dagakerfi. Meira
1. desember 1999 | Úr verinu | 259 orð | 1 mynd

VERÐUR AÐ DEKRA VIÐ FISKINN

"PROPPÉÆTTIN er ekki útdauð á Þingeyri. Hún kom fótunum undir staðinn á sínum tíma og Anton afi minn átti Þingeyrina," sagði Anton Proppé harðfiskverkandi á Þingeyri í samtali við blaðamann Morgunblaðsins. Meira
1. desember 1999 | Úr verinu | 150 orð

Þorskurinn hækkar stöðugt

Verð á aflamarki þorsks fór mjög hátt á Kvótaþingi Íslands sl. sumar, hæst í 120 krónur 5. júlí en verðið hefur hækkað jafnt og þétt sl. mánuð og var 115,05 á mánudag. Meira
1. desember 1999 | Úr verinu | 719 orð

Þriðjungur allra þýskra sjávarafurða seldur niðurlagður

ÞÝSKALAND er mikilvægur markaður fyrir íslenskar sjávarafurðir. Við seljum þangað mest af frystum botnfiski og rækju, en einnig verulegt magn af ferskum karfa. Fiskneysla er 14 til 15 kíló á hvert mannsbarn á ári, en mest er borðað af niðursoðnum... Meira
1. desember 1999 | Úr verinu | 530 orð | 2 myndir

Ætlar að teikna á fjórða hundrað fiska

Lífríki lands og sjávar er yfirskrift myndlistarsýningar Jóns Baldurs Hlíðbergs í Hafnarborg, lista- og menningarstofnun Hafnarfjarðar. Fiskar hafa verið meginviðfangsefni Jóns undanfarin tvö ár en verkefni hans er að teikna allar fiskitegundir sem fást við landið. Meira

Barnablað

1. desember 1999 | Barnablað | 198 orð

Grýlusaga

GRÝLUSAGA er nafn á nýju ævintýri í bundnu máli og myndum. Gunnar Karlsson myndlistarmaður er höfundur kvæðis og mynda. Útgefandi er Skrípó. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.