Greinar föstudaginn 17. desember 1999

Forsíða

17. desember 1999 | Forsíða | 489 orð

Ástæðan sögð vera ólík túlkun samningsins

FYRIRHUGAÐUR samruni símafyrirtækjanna Telia og Telenor fór í gær út um þúfur með því að stjórnvöld í Svíþjóð og Noregi riftu samningi um samrunann. Þar með er ljóst að stærsti fyrirtækjasamruni í sögu Norðurlanda hefur mistekist. Meira
17. desember 1999 | Forsíða | 140 orð | 1 mynd

Neitar ásökunum

HELMUT Kohl, fyrrverandi kanslari Þýskalands, neitaði í sjónvarpsviðtali í gærkvöldi ásökunum um að hann hefði gerst sekur um spillingu. Meira
17. desember 1999 | Forsíða | 184 orð | 1 mynd

Svara gagnrýni NATO

RÚSSNESKA utanríkisráðuneytið sendi í gær frá sér mjög harðorða yfirlýsingu í kjölfar gagnrýni NATO á stríðsreksturinn í Tsjetsjníu. Meira
17. desember 1999 | Forsíða | 316 orð | 1 mynd

Viðræðum haldið áfram í janúar

SAMNINGAMENN Ísraela og Sýrlendinga komust í gær að samkomulagi um að friðarviðræðum þjóðanna yrði fram haldið þriðja janúar á næsta ári. Meira

Fréttir

17. desember 1999 | Innlendar fréttir | 135 orð

20 millj. í minjagarð

FRAMKVÆMDIR við minjagarð í landi Hofsstaða í Garðabæ hefjast í vor, en fundist hafa fornleifar á svæðinu sem ætlunin er að vernda og hefur bæjarstjórnin ákveðið að veita 20 milljónir í verkið. Meira
17. desember 1999 | Erlendar fréttir | 230 orð

40% niðurskurður

FASTLEGA er búist við því að sjávarútvegsráðherrar Evópusambandsríkja muni í dag samþykkja tillögur framkvæmdastjórnar ESB um stórfelldan niðurskurð á aflaheimildum fyrir árið 2000. Meira
17. desember 1999 | Innlendar fréttir | 116 orð

53 milljónir koma í hlut íslenskra verkefna

FYRSTA hluta í Leonardo da Vinci-starfsmenntaáætlun ESB er að ljúka, en nú nýverið var styrkjum úthlutað í fimmta og síðasta sinn. 1. janúar 2000 tekur Leonardo II, næsti hluti áætlunarinnar, við. Meira
17. desember 1999 | Innlendar fréttir | 199 orð | 1 mynd

98 milljónir til breytinga

MEÐAL tillagna um breytingar á fjárlagafrumvarpinu sem samþykktar voru í gær var tillaga um að veittar verði 98 milljónir króna til Alþingis vegna innréttinga og breytinga á húsnæði sem Alþingi hefur nýlega tekið á leigu í Austurstræti. Meira
17. desember 1999 | Innlendar fréttir | 266 orð

Aðgerðir gegn losun gróðurhúsalofttegunda undirbúnar

TILLAGA umhverfisráðherra um undirbúning aðgerða til að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda var samþykkt á ríkisstjórnarfundi sl. þriðjudag. Meira
17. desember 1999 | Innlendar fréttir | 302 orð

Ákvörðun um innflutning frestað

LANDBÚNAÐARRÁÐHERRA hefur frestað að taka ákörðun um hvort heimilaður verði innflutningur á fósturvísum úr norskum kúm þar til þriggja manna starfshópur, sem hann skipar, skilar áliti. Meira
17. desember 1999 | Miðopna | 953 orð | 8 myndir

Blendingarnir gefa góð fyrirheit

Niðurstöður kjötblendingatilraunar, sem staðið hefur yfir á Tilraunastöðinni á Möðruvöllum í Hörgárdal síðustu tvö ár, lauk nú fyrir skömmu en þær þykja mjög jákvæðar. Meira
17. desember 1999 | Erlendar fréttir | 160 orð

Blocher ekki ráðherra í Sviss

SVISSNESKI þjóðarflokkurinn, sem vann mikið á í kosningunum í haust, fékk ekki annað ráðherraembætti í ríkisstjórninni eins og hann hafði þó vonað. Meirihluti þingmanna kaus að hafa á sömu skipan og verið hefur sl. 40 ár. Meira
17. desember 1999 | Innlendar fréttir | 183 orð

Deilt um rétt samkynhneigðra

Í UMRÆÐUM á Alþingi í gær um frumvarp sem felur í sér heildarendurskoðun á lögum um ættleiðingar gerðu nokkrir þingmenn athugasemdir við það að lögin tryggðu samkynhneigðum ekki þau réttindi að geta ættleitt börn. Meira
17. desember 1999 | Innlendar fréttir | 448 orð

Dómarar nota ekki húsið

STARFSEMI Barnahúss riðar til falls að mati Braga Guðbrandssonar, forstjóra Barnaverndarstofu, eftir breytingar á lögum um meðferð opinberra mála í vor. Meira
17. desember 1999 | Erlendar fréttir | 334 orð | 1 mynd

Fengu ekki réttláta málsmeðferð

MANNRÉTTINDADÓMSTÓLL Evrópu úrskurðaði í gær að mál tveggja breskra drengja, sem voru dæmdir fyrir morð 1993 er þeir voru 11 ára gamlir, hefði ekki fengið eðlilega og réttláta meðferð. Meira
17. desember 1999 | Erlendar fréttir | 75 orð

Fimm milljónir króna í stað 800

DANSKA móðirin, sem var handtekin í fyrra í New York fyrir að láta 14 mánaða dóttur sína sofa í barnavagni á gangstétt við kaffihús, fær ekki þær stórupphæðir í skaðabætur, sem hún hafði vonast eftir. Meira
17. desember 1999 | Innlendar fréttir | 198 orð

Fjórföldun tekjuskatts á fimm ára tímabili

FYRIRTÆKI í sjávarútvegi greiddu fjórfalt hærri upphæð í tekjuskatt á síðasta ári en árið 1994, að því er fram kemur í skriflegu svari fjármálaráðherra við fyrirspurn Bergljótar Halldórsdóttur, varaþingmanns Frjálslynda flokksins, um skattlagningu í... Meira
17. desember 1999 | Innlendar fréttir | 127 orð | 1 mynd

Fjórir slösuðust í bílveltu

FJÓRIR karlmenn á aldrinum 17-20 ára slösuðust er bíll valt á Hafnarfjarðarvegi á áttunda tímanum í gærkvöldi. Meiðsl þriggja voru ekki talin alvarleg, en að sögn vaktlæknis var einum þeirra haldið á sjúkrahúsi yfir nótt til athugunar. Meira
17. desember 1999 | Akureyri og nágrenni | 155 orð

Fjölbreytt dagskrá

JÓLABÆRINN Akureyri býður upp á dagskrá í miðbænum um helgina og verður mikið um dýrðir í tilefni þess að nú er síðasta helgi fyrir jól. Verslanir verða opnar á föstudags- og laugardagskvöld til kl. 22 og á sunnudag til kl. 18. Meira
17. desember 1999 | Innlendar fréttir | 489 orð | 2 myndir

FM-hús ehf. fengu hæstu einkunn fyrir grunnskóla

FM-hús fengu hæstu einkunn við mat á tilboðum í einkaframkvæmd við byggingu nýs grunnskóla fyrir um 500 börn í Áslandi í Hafnarfirði. Ístak og Nýsir áttu lægsta tilboð í byggingu og rekstur leikskóla við Háholt. Meira
17. desember 1999 | Innlendar fréttir | 163 orð

Góð síldveiði fyrir vestan land

GÓÐ síldveiði var út af miðjum Breiðafirði í fyrrinótt og sömu sögu var að segja frá Norðfjarðardýpi. Meira
17. desember 1999 | Innlendar fréttir | 102 orð

Gönguferðir á Þingvöllum á aðventu

ÞJÓÐGARÐURINN á Þingvöllum hefur nú á aðventunni boðið upp á gönguferðir með leiðsögn um hverja helgi. Meira
17. desember 1999 | Innlendar fréttir | 276 orð

Handtakan óþörf en eftirlit eðlilegt

HÆSTIRÉTTUR hefur dæmt íslenska ríkið til að greiða Franklín Steiner 40 þúsund króna bætur vegna handtöku. Hæstiréttur segir handtökuna hafa verið óþarfa. Meira
17. desember 1999 | Erlendar fréttir | 339 orð | 1 mynd

Heilnæmir drykkir Bonds

KANADÍSKIR vísindamenn við Western Ontario-háskólann hafa kannað hollustuáhrif áfengis og segja að hófdrykkja virðist draga úr hættunni á æðasjúkdómum, hjartaslagi og vagli á auga. Meira
17. desember 1999 | Innlendar fréttir | 200 orð

Hert landamæraeftirlit vegna Schengen

RÍKISSTJÓRNIN hefur ákveðið að fjölga lögreglumönnum í umdæmi lögreglustjórans á Keflavíkurflugvelli um ellefu og tollvörðum um þrjá. Meira
17. desember 1999 | Innlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

Hlutabréf Landsbankans hækka í verði

MIKIL viðskipti hafa verið með hlutabréf Landsbanka Íslands á Verðbréfaþingi Íslands undanfarið og hafa þau hækkað í verði. Gengi bréfanna er 11,3% hærra en á 15% hlut ríkisins sem sölu lýkur á í dag. Meira
17. desember 1999 | Innlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

Hlýtt á jólasögur

GAMLA kirkjan í Árbæjarsafni gegnir bæði hlutverki sagnfræðilegrar heimildar og eins er hún notuð undir kirkjuathafnir eins og giftingar og skírnir. Það er þó jólaandinn sem svífur yfir vötnum á þessari mynd enda viðeigandi fyrir þessa árstíð. Meira
17. desember 1999 | Erlendar fréttir | 196 orð

Húsleit hjá Sumitomo

YFIR 100 manna lögreglusveit gerði í gær skyndihúsleit á skrifstofum málmnámudeildar japanska Sumitomo-stórfyrirtækisins (Sumitomo Metal Mining Co. Ltd. Meira
17. desember 1999 | Innlendar fréttir | 252 orð | 1 mynd

Í fyrra varð mesta fólksfjölgunin í 8 ár

ALLS eru 278.702 manns búsettir á Íslandi, samkvæmt íbúaskrá þjóðskrár frá 1. desember síðastliðnum, sem tekin er saman af Hagstofu Íslands. Íslendingum fjölgaði um 3. Meira
17. desember 1999 | Innlendar fréttir | 170 orð | 1 mynd

Ísland og Vatíkanið gefa út frímerki

ÍSLANDSPÓSTUR og Vatíkanríkið ætla í ársbyrjun 2000 að gefa sameiginlega út frímerki til að minnast 1000 ára kristnitöku á Íslandi. Meira
17. desember 1999 | Innlendar fréttir | 47 orð

Jólaball Fylkis og Árbæjarkirkju

JÓLASVEINNINN kemur á jólaball Fylkis og Árbæjarkirkju sunnudaginn 19. desember kl. 13. Samverustund verður í kirkjunni og dansað í kringum jólatré í safnaðarheimilinu. Allir fá eitthvað gott í gogginn. Meira
17. desember 1999 | Innlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Jólakort með hálendismyndum

MÁL og menning hefur gefið út átta póstkort með ljósmyndum eftir Guðmund Pál Ólafsson. Póstkortin eru öll gefin út í tilefni bókar Guðmundar Páls, Hálendið í náttúru Íslands, sem er væntanleg vorið 2000. Meira
17. desember 1999 | Landsbyggðin | 77 orð | 1 mynd

Jólakvíga með slaufu

Laxamýri -Jólaskreytingar taka á sig margar myndir og börnin kunna vel að meta undirbúning hátíðanna úti sem inni. Jólaljós eru víða á útihúsum í sveitum landsins og sumir vilja breyta til frá hversdagsleikanum með búsmalann sjálfan. Meira
17. desember 1999 | Innlendar fréttir | 91 orð

Jólapakkamót TR

JÓLAPAKKAMÓT TR fer fram í félagsheimili Taflfélags Reykjavíkur, Faxafeni 12, laugardaginn 18. desember nk. og hefst kl. 14.00. Tefldar verða sjö umferðir eftir Monradkerfi með 10 mín. Meira
17. desember 1999 | Landsbyggðin | 198 orð | 1 mynd

Jólaskraut í Grundarfirði

Grundarfirði- Jólaskreytingalist Íslendinga er að breytast þessi árin. Skreytingarnar verða meiri og meiri og eru settar upp fyrr en áður var. Óformleg samkeppni myndast milli húsa eða jafnvel gatna. Meira
17. desember 1999 | Akureyri og nágrenni | 72 orð

Jólasöngvar í Akureyrarkirkju

HINIR árlegu jólasöngvar Kórs Akureyrarkirkju verða í kirkjunni sunnudagskvöldið 19. desember kl. 20. Meira
17. desember 1999 | Innlendar fréttir | 314 orð

Jöfnunarsjóður fær 700 milljónir

FÉLAGSMÁLARÁÐHERRA, fjármálaráðherra og fulltrúar Sambands íslenskra sveitarfélaga undirrituðu í gær yfirlýsingu um ýmis samskiptamál. Meira
17. desember 1999 | Innlendar fréttir | 229 orð | 1 mynd

Kirkjuklukkur lagfærðar

VERIÐ er að laga kirkjuklukkurnar í Landakotskirkju og Dómkirkjunni um þessar mundir og hafa framkvæmdirnar staðið yfir í nokkurn tíma, en stefnt er að því að þeim ljúki á næstu dögum. "Stóra klukkan í Landakotskirkju er um 1. Meira
17. desember 1999 | Innlendar fréttir | 153 orð

Kjötvinnslufyrirtæki sameinuð

Hvamstanga - Á fjölmennum hluthafafundi í Norðvesturbandalaginu á Hvammstanga í gær var stjórn félagsins gefið umboð til að ganga formlega til sameiningar við sláturleyfihafa á Norður- og Austurlandi. Meira
17. desember 1999 | Innlendar fréttir | 323 orð | 1 mynd

Landsvirkjun og Hitaveita Suðurnesja eignast hlut í Vindorku

LANDSVIRKJUN og Hitaveita Suðurnesja skrifuðu undir samning í gær um kaup á rúmlega 17% hlut í Vindorku ehf., sem þróað hefur nýja tækni til virkjunar vindafls. Ásamt Nýsköpunarsjóði er Landsvirkjun nú stærsti hluthafinn í Vindorku, með 11,5% eignarhlut. Meira
17. desember 1999 | Innlendar fréttir | 503 orð

Lánakerfið fjármagnað kaup sjávarútvegsfyrirtækja að verulegu leyti

HEILDARÚTLÁN lánakerfisins á undanförnum árum hafa orðið meiri en ella vegna þeirra færa á sameiningu og eignasölu sem til hafa orðið í sjávarútvegi að því er segir í skriflegu svari viðskiptaráðherra við fyrirspurn Bergljótar Halldórsdóttur,... Meira
17. desember 1999 | Innlendar fréttir | 144 orð

Leiðrétting

Ekki samið við rafiðnaðarmenn hjá ÍSAL Að sögn Stefáns Guðmundssonar, aðaltrúnaðarmanns Rafiðnaðarsambandsins hjá ÍSAL, hefur ekki verið gengið frá samningi við rafiðnaðarmenn sem starfa hjá ÍSAL í Straumsvík um vinnu um áramót sem tengist 2000-vandanum. Meira
17. desember 1999 | Innlendar fréttir | 358 orð | 1 mynd

Lengst í stóli heilbrigðisráðherra á Íslandi og Norður-Evrópu

INGIBJÖRG Pálmadóttir heilbrigðisráðherra hefur setið lengst allra ráðherra á Íslandi og í Norður-Evrópu samfleytt í stóli heilbrigðisráðherra. Meira
17. desember 1999 | Innlendar fréttir | 221 orð

Líst ekki vel á tillögu um útboð

STURLA Böðvarsson samgönguráðherra tekur ekki vel í þá hugmynd Eyþórs Arnalds, forstjóra Íslandssíma, að rekstur grunnnets símakerfisins, verði boðinn út. Meira
17. desember 1999 | Innlendar fréttir | 56 orð

Lýst eftir vitnum

LÖGREGLAN í Hafnarfirði lýsir eftir vitnum að árekstri sem varð á gatnamótum Fjarðarhrauns og Flatahrauns í Hafnarfirði sunnudaginn 5. desember klukkan 18.50. Meira
17. desember 1999 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Maður ársins í íslensku atvinnulífi

PÁLL Sigurjónsson, forstjóri Ístaks, er maður ársins 1999 í íslensku atvinnulífi, samkvæmt útnefningu tímaritsins Frjálsrar verslunar. Páll hlýtur útnefninguna fyrir einstakan árangur við stjórnun Ístaks og farsælan feril, segir í fréttatilkynningu. Meira
17. desember 1999 | Innlendar fréttir | 77 orð

Málstofa í stærðfræði

MÁLSTOFA í stærðfræði verður haldin í dag, föstudaginn 17. desember. Sigurður Helgason, prófessor við Massachussetts Institute of Technology, heldur fyrirlestur sem hann nefnir "Poisson-tegrið og Röntgen-geislavörpun". Meira
17. desember 1999 | Innlendar fréttir | 318 orð

Meira en helmings munur á kröfum

TILRAUNUM Verkamannasambands Íslands til að ná skammtímasamningi við vinnuveitendur lauk í gær með því að Samtök atvinnulífsins höfnuðu kröfu um að hækka mánaðarlaun allra verkamanna um 11 þúsund krónur. Meira
17. desember 1999 | Innlendar fréttir | 766 orð | 1 mynd

Merkar heimildir gefa óteljandi möguleika

Sigrún Sigurðardóttir fæddist í Reykjavík 1973. Hún lauk stúdentsprófi frá Verslunarskóla Íslands 1993 og BA-prófi í sagnfræði 1998. Hún hefur unnið sem lausráðinn blaðamaður í tíu ár, unnið við kennslu um tíma en vinnur nú að fræðistörfum innan Reykjavíkurakademíunnar sem meðal annars felst í að undirbúa sýningu á gömlum bréfum sem opna á í Þjóðarbókhlöðu næsta sumar. Sigrún er gift Birni Þorsteinssyni heimspekingi og eiga þau eina dóttur, Snædísi. Meira
17. desember 1999 | Innlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Minkaskinn hækka um 70% á uppboðum

MINKASKINN hækkuðu í verði á uppboði sem var haldið nýlega í Danmörku. Sú hækkun nam allt að sjötíu af hundraði og fást nú allt að tvö þúsund og fimm hundruð krónur fyrir hvert skinn. Meira
17. desember 1999 | Innlendar fréttir | 927 orð

Misvísandi yfirlýsingar um rekstrarafkomuna

FJÁRHAGSÁÆTLUN Reykjavíkurborgar fyrir árið 2000 var samþykkt í gærkvöldi, en samkvæmt henni er áætlaður afgangur frá rekstri tæpir 3,5 milljarðar. Meira
17. desember 1999 | Miðopna | 724 orð

NOTENDALÍNUR LANDSSÍMANS

L ANDSSÍMI Íslands hefur boðað hækkun á afnotagjaldi síma sem hefur verið lágt. Á móti boðar Landssíminn að lækkun verði á skrefagjaldi. Þórarinn V. Meira
17. desember 1999 | Innlendar fréttir | 175 orð | 1 mynd

Nýr aðalræðismaður Hollands á Íslandi

BEATRIX Hollandsdrottning hefur útnefnt Bjarna Finnsson , framkvæmdastjóra Blómavals, nýjan aðalræðismann Hollands á Íslandi, frá 1. nóvember sl. að telja. Meira
17. desember 1999 | Innlendar fréttir | 30 orð

Nýr rektor Kennaraháskóla Íslands

MENNTAMÁLARÁÐHERRA hefur, samkvæmt tilnefningu háskólaráðs, skipað dr. Ólaf Proppé prófessor rektor Kennaraháskóla Íslands um fimm ára skeið, frá 1. janúar 2000. Umsækjendur um stöðuna voru tveir, Ólafur og dr. Þórarinn... Meira
17. desember 1999 | Innlendar fréttir | 146 orð

Ofdirfskufull sigling talin orsök slyssins

RANNSÓKNANEFND sjóslysa telur að orsök slyss um borð í varðskipinu Ægi, sem reyndi björgun á strandstað þegar m.s. Vikartindur strandaði rétt austan Þjórsárósa hinn 5. Meira
17. desember 1999 | Innlendar fréttir | 188 orð

Opið í Kringlunni fram á kvöld til jóla

VERSLANIR og veitingastaðir í Kringlunni verða opnir til kl. 22 á hverju kvöldi fram að Þorláksmessu, en þá er opið til kl. 23. Bílastæðum við Kringluna hefur nú verið fjölgað verulega. Meira
17. desember 1999 | Innlendar fréttir | 156 orð

Óraunhæfar yfirlýsingar um rekstur sjúkrahúsa

STJÓRN læknaráðs Landspítalans, stjórn læknaráðs Sjúkrahúss Reykjavíkur og stjórn hjúkrunarráðs Sjúkrahúss Reykjavíkur hafa sent frá sér eftirfarandi ályktun: "Á árunum 1997 og 1998 sömdu læknar og hjúkrunarfræðingar annars vegar og... Meira
17. desember 1999 | Miðopna | 1646 orð | 1 mynd

Óttast áhrif á orðstír Kohls

Fyrir skömmu var upplýst að kristilegir demókratar hefðu í stjórnartíð Helmuts Kohls kanslara fjármagnað starfsemi sína að hluta í gegnum ólöglega leynireikninga. Davíð Kristinsson fréttaritari í Berlín fjallar um umræður innan CDU um málið og veltir fyrir sér áhrifum á stöðu flokksins. Meira
17. desember 1999 | Erlendar fréttir | 157 orð | 1 mynd

"Þetta skelfdi mig"

MONICA Lewinsky bar í gær fyrir rétti að hún hefði orðið skelfd þegar hún sá fyrstu fréttina þar sem vitnað var í innihald samtala hennar við Lindu Tripp um Bill Clinton forseta sem sú síðarnefnda tók upp á laun. Meira
17. desember 1999 | Innlendar fréttir | 358 orð

Ríkið brást skyldu sinni og þarf að greiða bætur

HÆSTIRÉTTUR hefur dæmt íslenska ríkið til að greiða konu bætur, þar sem kröfu hennar um greiðslur úr Ábyrgðarsjóði launa var hafnað, þegar fyrirtækið sem hún starfaði hjá varð gjaldþrota. Meira
17. desember 1999 | Landsbyggðin | 160 orð | 1 mynd

Rotþrær settar upp

Vaðbrekku, Jökuldal- Skipulega hefur verið unnið að því að setja upp rotþrær á Norður-Héraði á þessu ári. Má segja að það verkefni sé hálfnað, að sögn Guðjóns Sverrissonar verktaka sem sér um uppsetningu þeirra. Meira
17. desember 1999 | Erlendar fréttir | 597 orð

Rússneskar hersveitir verða fyrir miklu mannfalli í Grosní

RÚSSNESKAR hersveitir réðust inn í Grosní á skriðdrekum og brynvögnum í fyrrakvöld en mættu harðri mótspyrnu tsjetsjenskra skæruliða í mannskæðustu orrustunni sem háð hefur verið í borginni frá því Rússar hófu hernaðaraðgerðirnar í Tsjetsjníu fyrir þrem... Meira
17. desember 1999 | Erlendar fréttir | 87 orð

Samkomulag um bætur

BANDARÍSK stjórnvöld hafa fallist á að greiða Kínverjum rúmlega tvo milljarða ísl. kr. í bætur fyrir árásina á kínverska sendiráðið í Belgrad. Meira
17. desember 1999 | Erlendar fréttir | 900 orð | 1 mynd

Seinheppinn varaleiðtogi í vanda

UMSKIPTIN í stefnu Verkamannaflokksins breska síðustu árin undir forystu Tony Blairs hafa ekki gengið átakalaust fyrr sig. Meira
17. desember 1999 | Akureyri og nágrenni | 145 orð

Sekt vegna brota á vopnalögum

RÚMLEGA þrítugur karlmaður hefur verið dæmdur til greiðslu sektar í ríkissjóð og þess að sæta upptöku haglabyssu og skota í hana. Maðurinn var ákæður fyrir vopnalagabrot með því að hafa aðfaranótt sunnudagsins 12. Meira
17. desember 1999 | Innlendar fréttir | 136 orð

Skaðabótamál Briggs tekið fyrir í fjarveru hans

SKAÐABÓTAMÁL Bretans Kios Briggs, sem situr í gæsluvarðhaldi í Danmörku vegna gruns um fíkniefnasmygl, var tekið fyrir í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær. Meira
17. desember 1999 | Akureyri og nágrenni | 410 orð

Smíðar slökkvibifreið fyrir Vestmanna í Færeyjum

FRAMLEIÐSLUFYRIRTÆKIÐ MT-bílar í Ólafsfirði hefur samið við bæjarfélagið Vestmanna í Færeyjum um smíði slökkvibifreiðar af gerðinni MT-2000. Meira
17. desember 1999 | Landsbyggðin | 188 orð | 1 mynd

Sótthreinsun vegna riðuniðurskurðar

Vaðbrekka, Jökuldal- Sótthreinsun vegna riðuniðurskurðar á Brú á Jökuldal er nú að mestu lokið, aðeins er eftir að eitra fyrir maur. Það verður gert þegar snjóa hefur leyst á vori komandi. Meira
17. desember 1999 | Innlendar fréttir | 355 orð | 1 mynd

Standa að stofnun Margmiðlunarskóla

PRENTTÆKNISTOFNUN og Rafiðnaðarskólinn hafa stofnað nýjan skóla, Margmiðlunarskólann, en þessir aðilar hafa boðið upp á nám í margmiðlun. "Þetta er eflaust dýrasta nám sem hægt er að bjóða í dag," sagði Jón Árni Rúnarsson, skólastjóri. Meira
17. desember 1999 | Erlendar fréttir | 279 orð

Stefnt gegn svæðisbundnum kreppum

FULLTRÚAR 20 ríkja, auðugustu ríkjanna og þeirra þróunarríkja, sem komin eru lengst á veg, komu saman til síns fyrsta fundar í Berlín í gær til að leggja á ráðin um nánari samvinnu í efnahags- og fjármálum. Meira
17. desember 1999 | Innlendar fréttir | 743 orð | 1 mynd

Stjórnarandstæðingar sátu hjá

ALÞINGI Íslendinga afgreiddi fjárlög fyrir árið 2000 um í gær en samkvæmt þeim er gert ráð fyrir því að ríkissjóður verði rekinn með um 16,7 milljarða króna tekjuafgangi. Meira
17. desember 1999 | Erlendar fréttir | 625 orð | 1 mynd

Stjórnarsinnum spáð svipuðu fylgi og kommúnistum

KOMMÚNISTAR og hin nýja "Einingar"-fylking sem nýtur stuðnings núverandi stjórnarherra í Kreml, hafa svo til jafn mikið fylgi í skoðanakönnunum sem birtar hafa verið í Rússlandi í vikunni, fyrir þingkosningarnar sem fram fara í landinu á... Meira
17. desember 1999 | Erlendar fréttir | 184 orð | 1 mynd

Svara gagnrýni NATO

RÚSSNESKA utanríkisráðuneytið sendi í gær frá sér mjög harðorða yfirlýsingu í kjölfar gagnrýni NATO á stríðsreksturinn í Tsjetsjníu. Meira
17. desember 1999 | Landsbyggðin | 59 orð | 1 mynd

Svartfuglaskytterí

Vaðbrekku, Jökuldal - Veiðitímabil svartfugls stendur nú yfir en það vill hverfa í skuggann fyrir rjúpnaveiðitímanum sem nú stendur yfir. Svartfuglaskytterí er af nokkuð öðrum toga en ákaflega skemmtilegt engu síður. Meira
17. desember 1999 | Akureyri og nágrenni | 251 orð

Sýknaður af ákæru um að vera valdur að hnífstungu

ÞRÍTUGUR karlmaður á Akureyri hefur í Héraðsdómi Norðurlands eystra verið sýknaður af ákæru um líkamsárás. Maðurinn var ákærður í vor fyrir að hafa að morgni sunnudagsins 15. Meira
17. desember 1999 | Innlendar fréttir | 124 orð

Sænskir kalkúnar í Nóatúni

NÓATÚN hefur í dag, föstudaginn 17. desember, sölu á sænskum kalkúnum. Alls verða seld um 5.000 kg og verðið verður sannkallað Evrópuverð eða kr. 370 pr. kg þrátt fyrir háa innflutningstolla á kjötvörum. Meira
17. desember 1999 | Innlendar fréttir | 73 orð

Tekinn með hálft kg af hassi

RÚMLEGA fertugur íslenskur karlmaður var tekinn með hálft kg af hassi í Leifsstöð á þriðjudag. Maðurinn er búsettur í Danmörku og var stöðvaður af Tollgæslunni á Keflavíkurflugvelli þegar hann kom með flugi frá Kaupmannahöfn. Meira
17. desember 1999 | Innlendar fréttir | 173 orð

Tennisvellir

INNAN skamms hefst jarðvegsvinna við gerð tveggja tennisvalla í Laugardal. Framkvæmdirnar, sem munu alls kosta 19 m.kr. Meira
17. desember 1999 | Akureyri og nágrenni | 22 orð

Tónleikar söngdeildar

TÓNLEIKAR Söngdeildar Tónlistarskólans á Akureyri verða á sal Tónlistarskólans á föstudagskvöld, 17. desember kl. 20.30. Á tónleikunum koma fram nemendur á efri... Meira
17. desember 1999 | Innlendar fréttir | 130 orð

Tónleikar umhverfisvina í kvöld

MORGUNBLAÐIÐ áréttar að tónleikar Umhverfisvina, sem sendir verða út í beinni útsendingu á Skjá 1, verða haldnir í kvöld, föstudag, milli klukkan 20.30 og 23.00. Meira
17. desember 1999 | Innlendar fréttir | 90 orð

Vatnsleikjagarður

BÆJARSTJÓRN Garðabæjar hefur samþykkt að veita 2 milljónir króna í hönnun vatnsleikjagarðar, sem ráðgert er að byggja við sundlaugina í bænum á árunum 2002 til 2003, en garðurinn mun samanstanda af rennibrautum og pottum. Meira
17. desember 1999 | Innlendar fréttir | 235 orð

Verður stærsta lögmannsstofa landsins

ÁKVEÐIÐ hefur verið að sameina Málflutningsskrifstofuna og stofu A&P lögmanna. Málflutningsskrifstofan er elsta lögmannsstofa landsins, stofnuð árið 1907 af Sveini Björnssyni, síðar forseta. Meira
17. desember 1999 | Landsbyggðin | 128 orð

Verslunin Hjá Öllu flytur

Hvolsvelli- Verslunin Hjá Öllu á Hvolsvelli hefur nú flutt starfsemi sína frá Hvolsvegi í húsnæði við Austurveg, þar sem áður voru skrifstofur Kaupfélags Rangæinga, en verslun KÁ er á neðri hæðinni. Meira
17. desember 1999 | Innlendar fréttir | 75 orð

Vitni vantar

UMFERÐARÓHAPP varð á gatnamótum Kringlumýrarbrautar og Sundlaugavegar miðvikudaginn 15. desember sl. um kl. 21.10. Þarna var BMW-bifreið ekið norður Kringlumýrarbraut. Meira
17. desember 1999 | Innlendar fréttir | 41 orð | 1 mynd

Vörubíll valt á hliðina

DRÁTTARBÍLL með tengivagn valt á hliðina í Hrunamannahreppi snemma morguns í fyrradag. Ökumaður bílsins var fluttur til læknis í Laugarási, en hann var ekki talinn alvarlega slasaður. Meira

Menning

17. desember 1999 | Kvikmyndir | 269 orð

Af hetjum og ofurhetjum

Leikstjóri: Kinka Usher. Aðalhlutverk: Ben Stiller, William H. Macy, Hank Azaria, Geoffrey Rush, Wes Studi, Janeane Garofalo, Paul Rubens, Greg Kinnear. 1999. Meira
17. desember 1999 | Bókmenntir | 219 orð

Af tönnum og tannfé

eftir Bjarka Bjarnason. Frá hvirfli til ilja. 1999 - 31 bls. Meira
17. desember 1999 | Fólk í fréttum | 856 orð | 1 mynd

Á NÝJUSTU plötu George Michael, "Songs...

Á NÝJUSTU plötu George Michael, "Songs From the Last Century", flytur hann þekkt lög sem hafa verið í uppáhaldi hjá honum í gegnum tíðina. Titill plötunnar vísar í væntanleg árþúsundamót og er því George að taka ofan fyrir liðnum tíma. Meira
17. desember 1999 | Menningarlíf | 1087 orð | 1 mynd

Blái hnötturinn

HAFIÐ ÞIÐ heyrt um bláa hnöttinn? Á honum vaxa pálmatré og reynitré og þar búa meðal annarra mörgæsir, ljón, selir, köngulær og börn. Meira
17. desember 1999 | Kvikmyndir | 283 orð

Dagleiðin langa inn í Detroit

Leikstjóri Adam Rifkin. Handritshöfundur Carl V. Dupré. Kvikmyndatökustjóri John R. Leonetti. Tónskáld J. Peter Robinson. Aðalleikendur Edward Furlong, Giuseppe Andrews, James DeBello, Sam Huntington, Melanie Lynskey, Natasha Lyonne. 95 mín. Bandarísk. Fine Line, 1999. Meira
17. desember 1999 | Fólk í fréttum | 402 orð | 3 myndir

Endadægur við aldamót

VIÐ LOK ársins 1999 starfar Jericho Cane (Arnold Schwarzenegger) sem öryggisráðgjafi en er fyrrverandi lögreglumaður. Félagi hans er Chicago (Kevin Pollak). Jericho hefur misst eiginkonu sína og barn. Meira
17. desember 1999 | Menningarlíf | 100 orð | 1 mynd

Gjótufólkið fer á kreik

ELÍN G. Jóhannsdóttir opnar málverkasýningu í Listastofunni Sans við Hverfisgötu 35 á morgun, laugardag. Meira
17. desember 1999 | Fólk í fréttum | 82 orð | 1 mynd

Hvað á hann að heita?

ÞESSI litli górilluungi er í sviðsljósinu í Ástralíu nú um stundir. Undanfarna daga hefur staðið yfir samkeppni um að finna besta nafnið á ungann og á að nefna hann í dag. Meira
17. desember 1999 | Kvikmyndir | 275 orð

Innri átök löggu

Leikstjórn: Michael Rymer. Handrit: Michael Henry Brown og Paul Aaron. Aðalleikarar: Omar Epps, LL Cool J, Nia Long, Stanley Tucci og Pam Grier. Dimension Films 1998. Meira
17. desember 1999 | Menningarlíf | 304 orð | 3 myndir

Japis gefur út níu plötur

JAPIS gefur út níu plötur nú fyrir jólin, en annast einnig dreifingu fyrir fjölmarga aðra útgefendur. Jónas Ingimundarson - Chopin. Meira
17. desember 1999 | Menningarlíf | 173 orð | 1 mynd

Jóladjass í Salnum og Njarðvíkurkirkju

JÓLADJASSTÓNLEIKAR verða haldnir í Ytri-Njarðvíkurkirkju annað kvöld, laugardagskvöld, kl. 20.30 og í Salnum í Tónlistarhúsi Kópavogs sunnudagskvöldið 19. desember kl. 20.30. Meira
17. desember 1999 | Menningarlíf | 36 orð

Jólasýning á vinnustofu

PÉTUR Gautur opnar jóla- og vinnustofusýningu á nýjum verkum í Galleríi Örnólfi á morgun, laugardag, kl. 16. Galleríið, sem er á horni Snorrabrautar og Njálsgötu, er opið alla daga frá kl. 16-19. Sýningin stendur fram að... Meira
17. desember 1999 | Menningarlíf | 90 orð

Jólasýning nemenda LÍ

JÓLASÝNING yngri nemenda Listdansskóla Íslands verður á morgun, laugardag, kl. 16, í Íslensku óperunni. U.þ.b. 80 nemendur taka þátt í sýningunni. Meira
17. desember 1999 | Menningarlíf | 75 orð

Jólasöngvar á aðventu

Dómkórinn DÓMKÓRINN syngur jólasöngva í Dómkirkjunni annað kvöld, laugardagskvöld, kl. 21. Kveikt verður á kertum og sungin þekkt jólalög og mótettur eldri meistara. Stjórnandi kórsins er Marteinn H. Friðriksson. Aðgangur er ókeypis. Meira
17. desember 1999 | Menningarlíf | 174 orð | 1 mynd

Jólatónleikar SÍ tileinkaðir börnunum

HINIR árlegu jólatónleikar Sinfóníuhljómsveitar Íslands verða í Háskólabíói á morgun, laugardag, kl. 15. Einsöngvari er Halla Dröfn Jónsdóttir og einleikari á trompet Einar St. Jónsson. Meira
17. desember 1999 | Menningarlíf | 895 orð | 3 myndir

Jólin koma og allt á síðustu stundu

Sögusvið leikritsins er heimili hjónanna Hermanns pípulagningamanns og Siggu og barna þeirra tveggja, Lilla og Mæju, sem eru á unglingsaldri og hefst það um kl. 17 á aðfangadag, einum mesta annatíma hjá mörgum íslenskum fjölskyldum. Meira
17. desember 1999 | Menningarlíf | 171 orð

Jónas Bragi sýnir í Hári og list

MYNDLISTARMAÐURINN Jónas Bragi hefur opnað sína fimmtu einkasýningu og stendur hún nú yfir í Hári og list, Strandgötu 39, Hafnarfirði. Meira
17. desember 1999 | Menningarlíf | 86 orð | 1 mynd

Jón Ingi sýnir í Gallerí Garði

JÓN Ingi Sigurmundsson sýn 15 pastel- og vatnslitamyndir í Galleríi Garði í Miðgarði á Selfossi. Myndefnið sækir hann mest af Suðurlandi og frá ströndinni og eru myndirnar flestar nýjar. Þetta er 17. einkasýning. Meira
17. desember 1999 | Fólk í fréttum | 96 orð | 1 mynd

Julie Andrews höfðar mál

LEIKKONAN Julie Andrews hneigir sig eftir frumsýningu Victor/Victoria á Broadway 25. október árið 1995. Andrews hefur höfðað mál gegn Mount Sinai-spítalanum og tveimur læknum og heldur því fram að þeir hafi eyðilagt rödd hennar í mislukkaðri aðgerð. Meira
17. desember 1999 | Fólk í fréttum | 496 orð | 2 myndir

Komst á bragðið sem smápolli

BÓKIN Rauðu djöflarnir, saga Manchester United, kom út fyrir jólin. Tímasetningin getur vart orðið betri. Meira
17. desember 1999 | Menningarlíf | 259 orð | 1 mynd

Konfekt frá Kammersveitinni

VERK eftir tónskáldin Antonio Vivaldi, Johann Sebastian Bach og Archangelo Corelli eru á efnisskrá jólatónleika Kammersveitar Reykjavíkur í Áskirkju á sunnudag kl. 17. Meira
17. desember 1999 | Menningarlíf | 158 orð | 1 mynd

KRISTNITAKAN á Íslandi og Under the...

KRISTNITAKAN á Íslandi og Under the Cloak. A Pagan Ritual Turning Point in the Conversion of Iceland eftir Jón Hnefil Aðalsteinsson eru endurútgefnar í tilefni af tímamótum kristnitökunnar. Meira
17. desember 1999 | Menningarlíf | 37 orð

KVENNAKÓRINN Seljur heldur aðventutónleika í Seljakirkju...

KVENNAKÓRINN Seljur heldur aðventutónleika í Seljakirkju á sunnudagskvöld kl. 20.30. Flutt verða jólalög úr ýmsum áttum. Einsöngvari með kórnum er Tonje Fossnes. Stjórnandi og einleikari er Halldóra Aradóttir píanóleikari. Meira
17. desember 1999 | Fólk í fréttum | 80 orð | 1 mynd

Listamaður friðar

KANADÍSKA söngkonan Celine Dion sést hér halda á vegabréfi sínu frá Sameinuðu þjóðunum þar sem hún er titluð listamaður friðar, en Dion var veittur þessi titill við hátíðlega athöfn í Montreal á miðvikudaginn var. Meira
17. desember 1999 | Bókmenntir | 602 orð

Listin að þjóna

eftir Arthur Golden. Þýð. Sverrir Hólmarsson. 499 bls. Forlagið. Prentun: Oddi hf. Reykjavík, 1999. Meira
17. desember 1999 | Fólk í fréttum | 107 orð | 1 mynd

Litlar breytingar

JÓLAPLÖTUR eru áberandi á safnlistanum Gamalt og gott þessa vikuna eins og í síðustu viku. Sögur Bubba og Bestu lög Vilhjálms Vilhjálmssonar eru í 2. og 3. sæti umkringdar jólaplötum, en Jólaplatan er í efsta sætinu eins og í síðustu viku. Meira
17. desember 1999 | Menningarlíf | 44 orð

Litlu jólin í Kaffileikhúsinu

BARNADAGSKRÁ verður í Kaffileikhúsinu á morgun, laugardag, og hefst kl. 15. Lesið verður upp út barnabókum eftir Andra Snæ Magnason, Joanna Rowling (Harry Potter), Guðrúnu Helgadóttur og Sveinbjörn I. Baldvinsson. Meira
17. desember 1999 | Menningarlíf | 14 orð

Lokatónleikar Nýja tónlistarskólans

Í SAL Nýja tónlistarskólans, Grensásvegi 3, verða jólatónleikar nemenda haldnir kl. 18 í dag,... Meira
17. desember 1999 | Menningarlíf | 58 orð | 1 mynd

Málverk í Næpunni

KRISTJÁN Jónsson myndlistarmaður heldur málverkasýningu um helgina á Skálholtsstíg 7, en það hús er betur þekkt sem Landshöfðingjahúsið, eða Næpan. Meira
17. desember 1999 | Menningarlíf | 129 orð

Nýjar bækur

20. ÖLDIN - Mesta umbrotaskeið mannkynssögunnar í máli og myndum . Þýtt hafa Helga Þórarinsdóttir, Ólöf Pétursdóttir, Jóhannes H. Karlsson og Ingi Karl Jóhannesson. Bókin er ítarlegur annáll veraldarsögunnar á 20. Meira
17. desember 1999 | Menningarlíf | 107 orð

Nýjar bækur

HVIPILL - fjórir litlir dvergar í furðulegum ævintýrum eftir hollenska rithöfundinn Annie M.G. Schmidt er í þýðingu Jónu Dóru Óskarsdóttur. Meira
17. desember 1999 | Menningarlíf | 104 orð

Óperukórinn syngur fyrir vegfarendur

KÓR Íslensku óperunnar syngur fyrir vegfarendur í miðborginni á morgun, laugardag. Kórinn syngur fyrst utandyra kl. 15.30 við Óperuna. Þá syngur kórinn í Aðventkirkjunni við Ingólfsstræti í u.þ.b. klukkustund frá kl. 16. Meira
17. desember 1999 | Fólk í fréttum | 522 orð | 1 mynd

Ótrúlegt!

Ótrúleg orð, geisladiskur dúettsins Kúnzt, sem er skipaður þeim Jóni Sverrissyni og Jóhönnu Harðardóttur. Öll lög eru eftir Jón Sverrisson. Textar eru eftir Jón Sverrisson og Jóhönnu Harðardóttur. Meira
17. desember 1999 | Fólk í fréttum | 64 orð | 1 mynd

Polanski heiðraður í Frakklandi

BANDARÍSKI leikstjórinn Roman Polanski, sem á sínum tíma flúði Bandaríkin vegna þess að hann hafði átt kynferðislegt samneyti við stúlku undir lögaldri, hefur búið í Parísarborg um áraraðir. Meira
17. desember 1999 | Menningarlíf | 45 orð

Ríkey sýnir grafíkverk

LISTAKONAN Ríkey Ingimundardóttir sýnir nú í franska salnum í galleríi sínu á Hverfisgötu 59, ný listaverk úr brenndum skúlptúrleir og postulíni, s.s. skálar, styttur og lágmyndir. Einnig málverk og grafík. Sýningin er opin virka daga kl. 13-18. Meira
17. desember 1999 | Fólk í fréttum | 121 orð | 1 mynd

Rödd Hanks út í geim

LEIKFANGASAGA 2 hefur notið mikilla vinsælda vestanhafs en það er leikarinn Tom Hanks sem ljær kúrekanum viðkunnanlega rödd sína. Meira
17. desember 1999 | Menningarlíf | 178 orð | 1 mynd

Saga skógræktar og skógrækt á Íslandi

JÓN Loftsson skógræktarstjóri afhenti Guðna Ágústssyni landbúnaðarráðherra fyrsta eintakið af bókinni Íslandsskógar - Hundrað ára saga sem gefin er út í tilefni af 100 ára afmæli skipulagðrar skógræktar í landinu 1999. Meira
17. desember 1999 | Tónlist | 827 orð

Sterkum áhrifum náð með einfaldleika

Jólaóratóría Saint Saèns og Missa Brevis eftir Oliver Kentish. Stjórnandi Michael Jóns Clarke. Kórinn skipaður 45 körlum og konum. Einsöngvarar í Jólaóratóríunni voru Björg Þórhallsdóttir sópran, Elví G. Meira
17. desember 1999 | Menningarlíf | 478 orð | 1 mynd

Strákar sem grípa til sinna ráða

"ÞEMA sögunnar er vinátta og hvað getur komið fyrir í vináttu - og hvernig menn geta orðið vinir aftur þó að illa fari," segir Þórður Helgason þegar hann er spurður um efni nýútkominnar bókar hans, Einn fyrir alla . Meira
17. desember 1999 | Fólk í fréttum | 412 orð | 3 myndir

Stúlka drauma þinna

Það er árið 1938 í miðri borgarastyrjöldinni á Spáni. Kvikmyndaiðnaðurinn spænski hefur eins og þjóðin skipst í tvær stríðandi fylkingar. Meira
17. desember 1999 | Fólk í fréttum | 357 orð | 2 myndir

Sukk og svínarí úr fortíðinni

Mannlegir breyskleikar og ógöfugar hliðar lífsins eru nú mikið í sviðsljósinu. Allt er morandi í umfjöllun um kynlíf, drykkjuskap og annan soll. Meira
17. desember 1999 | Menningarlíf | 98 orð

Sýningum lýkur

Garður - Ártún 3, Selfossi SÝNINGU á þremur verkum eftir Pétur Örn Friðriksson í Exhibition place - Garður Udhus Küche lýkur nú á sunnudag, en hún hefur staðið síðan 26. september sl. og hefur tekið stöðugum breytingum frá opnuninni. Meira
17. desember 1999 | Menningarlíf | 54 orð

Söngelskar raddir í Vík

AÐVENTUTÓNLEIKAR verða haldnir í félagsheimilinu Leikskálum í Vík sunnudaginn 19. desember kl. 20 Söngelskir Mýrdælingar flytja list sína. Þeir sem fram koma eru: Skólakór Mýrdalshrepps undir stjórn Önnu Björnsdóttur tónmenntakennara. Meira
17. desember 1999 | Fólk í fréttum | 153 orð | 2 myndir

Söngkonur á toppnum

SELMA Björnsdóttir heldur efsta sæti Tónlistans fimmtu vikuna í röð og greinilegt að nýja platan hennar "I Am" hefur fallið í kramið hjá íslenskum hlustendum. Meira
17. desember 1999 | Tónlist | 359 orð

Söngurinn göfgar og glæðir

Stjórnandi: Robert Faulkner. Einsöngur: Ásmundur Kristjánsson, Baldur Baldvinsson, Sigurður Þórarinsson, Guðmundur Jónsson, Einar Hermannsson. Þrísöngur: Böðvar Pétursson, Benedikt Arnbjörnsson, Erlingur Bergvinsson. Meira
17. desember 1999 | Menningarlíf | 95 orð | 1 mynd

VINJA er smásagnasafn Jónasar Gunnars.

VINJA er smásagnasafn Jónasar Gunnars. Safnið hefur að geyma tólf sögur auk þess sem höfundur skrifar aldarminningu um Jón Helgason og formála í tilefni árþúsundamóta. Meira
17. desember 1999 | Bókmenntir | 557 orð | 1 mynd

Víðáttan styrkir

Sigurfinnur Jónsson skotveiðimaður eftir Árna Gunnarsson. 222 bls. Mál og mynd. Prentun: Steindórsprent - Gutenberg ehf. 1999. Meira
17. desember 1999 | Fólk í fréttum | 118 orð | 1 mynd

Þar skall hurð nærri hælum!

SÖNGVARINN Boy George, sem var fremstur í flokki hljómsveitarinnar Culture Club á sínum tíma, var nær dauða en lífi þegar risastór diskóglitkúla féll niður úr lofti tónleikasalar á söngvarann. Meira
17. desember 1999 | Menningarlíf | 167 orð

Þrír barnakórar og SÁ

SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT áhugamanna heldur tónleika í Neskirkju á sunnudaginn kl. 17. Stjórnandi á tónleikunum er Ingvar Jónasson, einsöngvari Inga Backman og einleikari á píanó er Jónas Ingimundarson. Meira

Umræðan

17. desember 1999 | Aðsent efni | 883 orð | 1 mynd

Borgar sig að virkja í Fljótsdal?

Þegar rætt er um Fljótsdalsvirkjun, segir Gunnsteinn Gunnarsson, er það aðalatriðið fyrir landsmenn alla hvað fæst fyrir orkuna. Meira
17. desember 1999 | Bréf til blaðsins | 320 orð

Er barnið þitt í neyslu, þarftu hjálp?

ÞEGAR foreldrar komast að því að barnið þeirra hefur ánetjast fíkniefnum getur það haft í för með sér mikla sjálfsásökun og sektarkennd, ofan á sjálft áfallið. Meira
17. desember 1999 | Aðsent efni | 769 orð | 1 mynd

Fiskeyðistefnan

Það er sjálfsagt arfur liðinna alda, segir Ingólfur Steinsson, að láta troða á sér endalaust án þess að æmta eða skræmta. Meira
17. desember 1999 | Bréf til blaðsins | 243 orð

Heimur kvikmyndanna

TÍMAMÓT hafa orðið hérlendis með útkomu bókarinnar "Heimur kvikmyndanna". Þessi þekkingarbrunnur slagar upp í símaskrána að stærð. Það er gott og sennilega óhjákvæmilegt, hérlendis hefur svo lengi vantað lykilbók af þessu tagi. Meira
17. desember 1999 | Aðsent efni | 913 orð | 1 mynd

Hreintunga og þjóðin

Íslensk hreintungustefna þróaðist upphaflega í nánum tengslum við sjálfstæðisbaráttu þjóðarinnar, segir Hermann Óskarsson, og gegndi öðru hlutverki en síðar varð á 20. öld. Meira
17. desember 1999 | Bréf til blaðsins | 417 orð

Hvað er þokkalegt veður ?

ÉG ER búinn að heyra talað um veður frá því ég man eftir mér enda alinn upp á sjávarbakka og þaðan voru stundaðir róðrar. Öll árin sem ég var til sjós var ekki um meira rætt um borð en veðrið. Meira
17. desember 1999 | Aðsent efni | 614 orð | 2 myndir

Leikskólapláss - munaður eða mannréttindi?

Foreldrar gera sér vonir um, segja Elísabet Gísladóttir og Guðrún Þorsteinsdóttir, að þessi mál verði endurskoðuð. Meira
17. desember 1999 | Aðsent efni | 494 orð | 1 mynd

Litið yfir farinn veg

Hver verður að lesa fyrir sig í þessum merku bréfum Haralds, segir Finnbogi Guð- mundsson. Bréfin iða af margvíslegum fróð- leik og skemmtilegum frásögnum. Meira
17. desember 1999 | Aðsent efni | 608 orð | 1 mynd

Lögformlegt mat nauðsyn

Umhverfisvinir hyggjast halda baráttunni áfram, segir Ólafur F. Magnússon, þar til hin lýðræðislega og lögformlega leið nær fram að ganga. Meira
17. desember 1999 | Aðsent efni | 397 orð | 1 mynd

"Macintosh til Mæðrastyrksnefndar"

Slepptu Mackintosh-dósinni til Mæðrastyrksnefndar, segir Þórey Guðmundsdóttir, og taktu þér heldur frí einn dag og hjálpaðu þeirri einstæðu móður eða föður með forræði. Meira
17. desember 1999 | Aðsent efni | 1924 orð | 2 myndir

Um arðsemi raforkusölu til álvers á Reyðarfirði

Ljóst er að Landsvirkjun getur ekki ráðist í virkjunarframkvæmdir, segja Stefán Pétursson og Kristján Gunnarsson, nema því aðeins að arðsemi verkefnisins sé tryggð. Meira

Minningargreinar

17. desember 1999 | Minningargreinar | 1219 orð | 1 mynd

Bárður Auðunsson

Bárður Auðunsson fæddist í Vestmannaeyjum 2. nóvember 1925. Hann lést á Hraunbúðum í Vestmannaeyjum 10. desember síðastliðinn. Foreldrar hans voru Auðunn J. Oddsson, f. 25.9. 1893 á Þykkvabæjarklaustri í Álftaveri, d. 29.12. Meira
17. desember 1999 | Minningargreinar | 870 orð | 1 mynd

BJÖRN RÍKARÐUR LÁRUSSON

Björn Ríkarður Lárusson fæddist í Reykjavík 7. nóvember 1942. Hann varð bráðkvaddur á heimili sínu 6. desember síðastliðinn og fór útför hans fram frá Hallgrímskirkju 15. desember. Meira
17. desember 1999 | Minningargreinar | 3282 orð | 1 mynd

HREINN ÁGÚST STEINDÓRSSON

Hreinn Ágúst Steindórsson fæddist á Teigi á Seltjarnarnesi hinn 20. desember 1930. Hann varð bráðkvaddur á heimili sínu, Hjaltabakka 32 í Reykjavík, 7. desember síðastliðinn. Foreldrar hans voru Oddný Hjartardóttir, f. á Borðeyri, 11.1. 1898, d. 5.11. Meira
17. desember 1999 | Minningargreinar | 1107 orð | 1 mynd

INGIBJÖRG INGIMUNDARDÓTTIR

Ingibjörg Ingimundardóttir var fædd að Hvallátrum í Rauðasandshreppi, nú Vesturbyggð, 8. febrúar 1918. Hún lést á Hrafnistu í Reykjavík hinn 10. desember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Ólöf Haflína Eggertsdóttir og Ingimundur Halldórsson. Meira
17. desember 1999 | Minningargreinar | 119 orð

KRISTÍN ÞÓRDÍS SIGTRYGGSDÓTTIR

Kristín Þórdís Sigtryggsdóttir fæddist á fæðingardeild Landspítalans 2. október 1999. Hún lést á Barnaspítala Hringsins 18. nóvember síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Fossvogskirkju 25. nóvember. Meira
17. desember 1999 | Minningargreinar | 607 orð | 1 mynd

LÁRA FRIÐNÝ AÐALHEIÐUR JÓNSDÓTTIR HÖJGAARD

Lára Friðný Aðalheiður Jónsdóttir Höjgaard var fædd á Bakka í Bakkafirði 3. desember 1912. Hún lést á Akureyri hinn 4. desember síðastliðinn 87 ára að aldri. Foreldrar hennar voru Jón Nikolaison Höjgaard, bóndi á Bakka, og Járnbrá Nikolína Einarsdóttir. Meira
17. desember 1999 | Minningargreinar | 5230 orð

SIGRÍÐUR Þ. RUNÓLFSDÓTTIR

Sigríður Þórunn Runólfsdóttir fæddist á Stöðvarfirði 27. október 1944. Hún lést á heimili sínu að morgni 7. desember síðastliðins. Hún var yngsta barn hjónanna Guðbjargar Helgu Elimundardóttur ljósmóður á Stöðvarfirði, f. 1. nóvember 1909, d. 24. Meira
17. desember 1999 | Minningargreinar | 1120 orð | 1 mynd

Steinunn Þorleifs Andersen

Steinunn Þ. Andersen var fædd í Vestmannaeyjum 23. júní 1926. Hún lést í Landspítalanum 11. desember síðastliðinn. Hún ólst upp hjá ömmusystur sinni, Steinunni Guðmundsdóttur, f. 19.8. 1867, d. 12.4. 1944, og Þorleifi Einarssyni, f. 7.1. 1878, d. 22.5. Meira
17. desember 1999 | Minningargreinar | 642 orð | 1 mynd

ÞÓRUNN GYÐA ÁRNADÓTTIR

Þórunn Gyða Árnadóttir fæddist í Neskaupstað 2. desember 1915. Hún lést á St. Jósefsspítala 6. desember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Árni B. Ólafsson og Málfríður Jónsdóttir. Systur Þórunnar eru Marta, Arndís og Málfríður. Hinn 15. Meira

Viðskipti

17. desember 1999 | Viðskiptafréttir | 232 orð | 1 mynd

40% seld í Iberia

FLUGFÉLÖGIN British Airways og American Airlines hafa ásamt fimm spænskum fyrirtækjum gengið frá kaupum á 40% hlut í spænska flugfélaginu Iberia á 80,5 milljarða króna. Fyrr á þessu ári samþykktu félögin kaupin en þau eru liður í einkavæðingu Iberia. Meira
17. desember 1999 | Viðskiptafréttir | 1213 orð | 5 myndir

Allt að 500% verðhækkun

ALLT FRÁ því 6 stærstu netfyrirtækin (Adera, Cell Network, Connecta, Framfab, Icon Medialab og Information Highway) birtu afkomutölur fyrstu 9 mánuði ársins hefur gengi þeirra hækkað um nærri 100%. Nokkrar ástæður liggja að baki þessum hækkunum. Meira
17. desember 1999 | Viðskiptafréttir | 108 orð | 1 mynd

Hlutabréf Landsbankans hækka í verði

MIKIL viðskipti hafa verið með hlutabréf Landsbanka Íslands á Verðbréfaþingi Íslands undanfarið og hafa þau hækkað í verði. Gengi bréfanna er 11,3% hærra en á 15% hlut ríkisins sem sölu lýkur á í dag. Meira
17. desember 1999 | Viðskiptafréttir | 174 orð

Húsrannsókn hjá Levi's í Danmörku

DANSKA samkeppnisstofnunin gerði í vikunni húsleit hjá Levi's umboðinu, þar sem grunur leikur á að það hafi beitt ólöglegum aðferðum til að halda gallabuxnaverði óeðlilega háu. Meira
17. desember 1999 | Viðskiptafréttir | 76 orð

Japönsk símafyrirtæki sameinast

JAPANSKA fjarskiptafyrirtækið DDI hefur samþykkt samruna við símafyrirtækið KDD og farsímafyrirtækið IDO og þar með verður til næststærsta fjarskiptafyrirtækið í Japan. Hið nýja sameinaða fyrirtæki kemur til með að bera nafn DDI. Meira
17. desember 1999 | Viðskiptafréttir | 200 orð

Kærðir fyrir hlutabréfasvindl

SAKSÓKNARAR í Los Angeles hafa kært tvo menn fyrir að hafa sett rangar kviksögur um fyrirtækið NEI Webworld á fréttarásir á Netinu, sem gerði þeim kleift að hagnast um jafnvirði 26,8 milljóna króna á hlutabréfamörkuðum í Bandaríkjunum. Meira
17. desember 1999 | Viðskiptafréttir | 167 orð

Opið hjá EJS 2. janúar vegna 2000-vandans

EJS-upplýsingatæknifyrirtækið mun hafa opið sunnudaginn 2. janúar nk. vegna hugsanlegs 2000-vanda. Guðný Benediktsdóttir, markaðsstjóri EJS, segir fyrirkomulagið eins og um venjulegan mánudag væri að ræða og sama gjaldskrá gildi og virka daga. Meira
17. desember 1999 | Viðskiptafréttir | 228 orð

VERÐBRÉFAMARKAÐUR

HÆKKANIR urðu á evrópskum hlutabréfamörkuðum í dag eftir að þýsku Ifo-tölurnar birtust en þær eru mælikvarði á tiltrú stjórnenda fyrirtækja. Tölurnar reyndust betri en menn höfðu átt von á. Meira
17. desember 1999 | Viðskiptafréttir | 415 orð | 1 mynd

Verri samkeppnisstaða fylgir þenslu

STAÐA íslenskra fyrirtækja sem eiga í samkeppni við erlend verður verri með aukinni þenslu í íslensku efnahagslífi. Þetta kom fram í erindi Ingólfs Bender, hagfræðings Samtaka iðnaðarins, á fundi Samtaka atvinnulífsins í síðustu viku. Meira

Fastir þættir

17. desember 1999 | Í dag | 18 orð

GULLBRÚÐKAUP.

GULLBRÚÐKAUP. Í dag, föstudaginn 17. desember, eiga 50 ára hjúskaparafmæli Ragnheiður Sigurðardóttir og Sigurjón F. Jónsson, Otrateigi 38,... Meira
17. desember 1999 | Í dag | 69 orð

Jólavers

Upp er oss runnin úr eilífðarbrunni sannleikans sól, sólstöður bjartar, birtu í hjarta, boða oss jól. Lifna við ljósið liljur og rósir í sinni og sál, í hjartanu friður farsælukliður og fagnaðarmál. Meira
17. desember 1999 | Í dag | 487 orð

KEA-Nettó

KONA hafði samband við Velvakanda og vildi vekja athygli fólks á versluninni KEA-Nettó í Breiðholti, þó fyrst og fremst á hangikjötshúsinu. Þar er farið að óskum viðskiptavinarins, fagleg þjónusta og afgreiðsla. Hafið bestu þakkir fyrir. Akureyringur. Meira
17. desember 1999 | Fastir þættir | 730 orð

Ótrúlegur sigur Stefáns gegn Bosboom

12.-20. des. 1999 Meira
17. desember 1999 | Dagbók | 625 orð

Skipin

Reykjavíkurhöfn: Í gær komu Laugarnes og Grótta og Hákon ÞÁ kom í gærkvöldi. Arnarfell og Selfoss fóru á miðnætti. Hafnarfjarðarhöfn: Í fyrradag fór Freyr út. Í gær kom Luutivik og Hvítanes fór út. Meira
17. desember 1999 | Fastir þættir | 947 orð | 3 myndir

Skortur á kvensöðlum í heiminum

Endurvakinn áhuga kvenna á að ríða í söðli má rekja til ársins 1974 þegar tvær breskar konur þær Janet Mcdonald og Val Francis rituðu grein í tímaritið Horse and Hound til að vekja athygli á að reiðmennska í söðlum væri að deyja út. Meira

Íþróttir

17. desember 1999 | Íþróttir | 133 orð

Arnar vildi taka fyrstu spyrnuna

ARNAR Gunnlaugsson, sem tók fyrstu vítaspyrnu Leicester City í eftirminnilegri vítaspyrnukeppni gegn Leeds í deildabikarnum á miðvikudagskvöld, bað sjálfur um að fá að taka fyrstu spyrnuna. Meira
17. desember 1999 | Íþróttir | 137 orð

Baresi leikmaður aldarinnar

FRANCO Baresi hefur verið kjörinn leikmaður aldarinnar hjá AC Milan af stuðningsmönnum liðsins. Meira
17. desember 1999 | Íþróttir | 89 orð

Ben þjálfar

KANADÍSKI spretthlauparinn Ben Johnson, sem frægur varð að endemum er hann féll á lyfjaprófi eftir sigur í 100 m hlaupi á Ól. í Seoul 1988, hóf í gær störf sem einkaþjálfari al-Saads, sonar Muammars Gaddafis, leiðtoga Líbýu. Meira
17. desember 1999 | Íþróttir | 481 orð | 1 mynd

DERBY County hefur fest kaup á...

DERBY County hefur fest kaup á Branko Strupar , samherja Þórðar og Bjarna Guðjónssona hjá Genk . Kaupverðið er um 330 milljónir íslenskra króna. Meira
17. desember 1999 | Íþróttir | 539 orð | 1 mynd

Íslendingar svöruðu í sömu mynt

ÍSLENDINGAR báru sigurorð af Rúmenum með eins marks mun, 23:22, á sex þjóða handknattleiksmótinu í Haarlem í Hollandi í gærkvöldi. Íslendingar höfðu frumkvæðið allan leikinn og höfðu fjöggurra marka forskot í leikhléi, en Rúmenar náðu að minnka muninn í seinni hálfleik og veittu Íslendingum geysiharða keppni undir lokin. Meira
17. desember 1999 | Íþróttir | 134 orð

Júgóslavi í raðir ÍR

ÍR-INGAR hafa ákveðið að styrkja lið sitt fyrir átökin í 1.deild karla í handboltanum þegar hún hefst aftur eftir áramótin. Þeir hafa nú þegar samið við júgóslavneskan leikmann sem heitir Bojan Bodanovic og kemur hann til landsins milli jóla og nýárs. Meira
17. desember 1999 | Íþróttir | 262 orð

Kostelic er úr leik

KRÓATÍSKA stúlkan Janica Kostelic, sem hefur slegið í gegn í heimsbikarkeppni kvenna í vetur, slasaðist á æfingu í bruni í St Moritz í gær. Hún féll illa í brautinni og flutt á sjúkrahús og þar kom í ljós að liðbönd við hægra hné var slitið. Meira
17. desember 1999 | Íþróttir | 115 orð

Kristinn þriðji

Kristinn Björnsson, skíðakappi frá Ólafsfirði, varð í þriðja sæti á Evrópubikarmóti í svigi sem fram fór í bænum Obereggen á Ítalíu á miðvikudag. Þetta er þriðji besti árangur sem hann hefur náð í Evrópubikarmóti. Meira
17. desember 1999 | Íþróttir | 1307 orð

Sigur Njarðvíkur í nágrannaslag

ÞETTA var tvísýnt undir lokin þar sem sigurinn gat lent hvorum megin sem var. Við höfðum meiri baráttuvilja og það skipti sköpum í stöðunni," sagði Friðrik Rúnarsson, þjálfari Njarðvíkinga, eftir að lið hans hafði sigrað nágranna sína frá Keflavík eftir æsispennandi lokamínútur í Ljónagryfjunni í Njarðvík í gærkvöldi 77:74. Meira
17. desember 1999 | Íþróttir | 234 orð

Takist liðinu að leggja Tranmere, keppinauta...

EIÐUR Smári Guðjohnsen, Guðni Bergsson og félagar í 1. deildarliði Bolton Wanderers í Englandi eygja nú von um að leika til úrslita í deildabikarkeppninni á Wembley, þjóðarleikvangi Englendinga, nk. febrúar. Meira
17. desember 1999 | Íþróttir | 197 orð

Utah Jazz vann sjöunda leik sinn...

Utah Jazz vann sjöunda leik sinn í röð og 14. viðureignina í röð gegn Boston Celtics í NBA-deildinni í körfuknattleik í fyrrinótt, 96:86. Meira
17. desember 1999 | Íþróttir | 49 orð

Þrír leikmenn meiddir

ÞRÍR leikmanna íslenska liðsins eiga við meiðsli að stríða. Valgarð Thoroddsen er tognaður í kálfa og gat lítið beitt sér gegn Rúmenum, en þeir Ingimundur Ingimundarson og Ólafur Sigurjónsson hvíldust í gærkvöldi. Meira

Úr verinu

17. desember 1999 | Úr verinu | 404 orð | 1 mynd

Lítill fiskafli í nóvember

FISKAFLINN í nóvembermánuði síðastliðnum var aðeins um 85.000 tonn og hafa aflabrögð í nóvember ekki verið svo rýr mörg síðastliðin ár. Þrjú síðustu ár hefur aflinn í nóvember verið á milli 120.000 og 130.000 tonn. Meira
17. desember 1999 | Úr verinu | 316 orð

Siglingaráð vill nýjar reglur fyrir farþegaskip

SIGLINGARÁÐ hefur samþykkt að ekki verði horfið frá kröfu um losunar- og sjósetningarbúnað gúmmíbjörgunarbáta um borð í farþegaskipum. Jafnframt hefur siglingaráð beint því til Siglingastofnunar að hún móti reglur þar að lútandi. Meira

Daglegt líf (blaðauki)

17. desember 1999 | Daglegt líf (blaðauki) | 450 orð | 2 myndir

Altarisdúkur eykur hróður Strandarkirkju

"KIRKJUVÖRÐURINN Kristófer Bjarnason hafði farið þess á leit við fjölda kvenna að sauma altarisdúk að fyrirmynd þess gamla frá árinu 1925 en þær gáfust allar upp. Meira
17. desember 1999 | Daglegt líf (blaðauki) | 487 orð | 7 myndir

Á kreiki voru

Alls konar kynjaverur voru nýverið á kreiki í húsi einu við Hverfisgötu. Valgerður Þ. Jónsdóttir hafði spurnir af þeim og kíkti í bæinn. Meira
17. desember 1999 | Daglegt líf (blaðauki) | 1089 orð | 2 myndir

blint og þungt og mótt

Um æðarnar streymir þessi undursamlegi vökvi sem allir þarfnast en fáir þola að líta með berum augum. Blóð ber í senn í sér líf og dauða og hefur af þeim sökum skipað sérstakan sess í huga fólks, allt frá víkingum til vísindamanna. Sigurbjörg Þrastardóttir setti fingur á púls og fann blóðið ólga. Meira
17. desember 1999 | Daglegt líf (blaðauki) | 688 orð

Einu sinni voru allir

"Blóðflokkarnir eru eldri en kynþættirnir og meira grundvallarHatriði en þjóðerni þitt," segir í bókinni Rétt mataræði fyrir þinn blóðflokk eftir bandaríska náttúrulækninn Peter J. D'Adamo í þýðingu Guðrúnar G. Meira
17. desember 1999 | Daglegt líf (blaðauki) | 410 orð | 3 myndir

GRÓSKAN í íslenskri kvikmyndagerð er áhugamönnum...

GRÓSKAN í íslenskri kvikmyndagerð er áhugamönnum tilefni fagnaðar um þessar mundir. Á næsta ári verða frumsýndar minnst fimm stórar myndir og árin þar á eftir verða þær enn fleiri ef marka má framtíðardrauma nemenda í Kvikmyndaskóla Íslands. Meira
17. desember 1999 | Daglegt líf (blaðauki) | 1490 orð | 6 myndir

Hundurinn smjattar alltaf á póstinum

Þegar jólakort, bréf og tilkynningar um jólapakka flæða yfir byggðir landsins eykst heldur betur annríkið í her-búðum bréfbera. Sigurbjörg Þrastardóttir elti unga póstburðarkonu hús úr húsi á Högunum og spurði frétta úr starfinu. Meira
17. desember 1999 | Daglegt líf (blaðauki) | 1047 orð | 4 myndir

Körfur Skúlptúr í þrívídd

MARGRÉT Guðnadóttir bjó í Connecticut í Bandaríkjunum á árunum 1980-1986 og hlaut þar sína skólun í listum. "Ég "neyddist" til að fara til Ameríku og það var alls ekki draumalandið," segir hún. Meira
17. desember 1999 | Daglegt líf (blaðauki) | 126 orð

Og nú vekja þeir sér blóð . . .

Til forna tíðkaðist að menn blönduðu blóði til þess að innsigla vinskap sinn og trúnað. Meira
17. desember 1999 | Daglegt líf (blaðauki) | 84 orð

Skáldablóð

Blóð hefur ratað inn í skáldskap frá alda öðli, ýmist í beinum myndum eða myndhverfingum. Meira
17. desember 1999 | Daglegt líf (blaðauki) | 1362 orð | 5 myndir

Tálgaðar konur

Hver er sjálfsmynd hinnar fullkomnu konu? Líkamsímyndir hafa breyst í gegnum tíðina úr bústnum konum í hálfgerðar horrenglur. Hrönn Marinósdóttir gruflaði með hjálp sérfræðinga í ímyndariðnaðinn. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.