Greinar miðvikudaginn 22. desember 1999

Forsíða

22. desember 1999 | Forsíða | 72 orð | 1 mynd

Fannfergi í Bosníu

NEYÐARÁSTANDI hefur verið lýst yfir í stórum hluta Bosníu-Herzegovínu vegna snjóþyngsla og mikils vatnselgs í ám. Bílaumferð hefur víða stöðvast vegna ófærðar, en líkt og sjá má á vanda þessa bíleiganda í Sarajevo, þá hefur snjó kyngt niður í miklu... Meira
22. desember 1999 | Forsíða | 137 orð

Gerir gen garðslátt óþarfan?

GARÐSLÁTTUR og ýmis garðvinna kann brátt að heyra sögunni til þar sem vísindamenn hafa uppgötvað aðferð til að draga úr vexti grass og plantna með genabreytingum. Meira
22. desember 1999 | Forsíða | 180 orð

Manntjónið jafnvel yfir 30.000

FJÖLDI þeirra sem létu lífið í aurskriðum og flóðum af völdum gríðarlegrar úrkomu í Venesúela í síðustu viku gæti verið á milli 30.000 og 50.000. Meira
22. desember 1999 | Forsíða | 380 orð

Pútín væntir góðs samstarfs við nýtt þing

VLADÍMÍR Pútín, forsætisráðherra Rússlands, ræddi í gær við sigurvegara þingkosninganna á sunnudag og kvaðst telja að stjórn sín gæti átt gott samstarf við nýju dúmuna, neðri deild þingsins. Meira
22. desember 1999 | Forsíða | 152 orð

Skattalækkun í Þýskalandi

GERHARD Schröder, kanslari Þýskalands, tilkynnti í gær um skattalækkanir á fyrirtækjum og einnig um meiri lækkun á tekjuskatti en gert hafði verið ráð fyrir í fyrri áformum ríkisstjórnar jafnaðarmanna og græningja. Meira
22. desember 1999 | Forsíða | 122 orð | 1 mynd

Þota rann út af flugbraut

DC-10 breiðþotu kúbversks flugfélags hlekktist á í lendingu á alþjóðaflugvellinum við Gvatemalaborg í gær, með þeim afleiðingum að vélin rann út af regnblautri flugbrautinni og lenti á íbúðarhúsum. Meira

Fréttir

22. desember 1999 | Innlendar fréttir | 191 orð

273 milljónir greiddar út um áramót

ÍBÚÐALÁNASJÓÐUR greiðir þessa dagana út allan þann skyldusparnað sem enn liggur á skyldusparnaðarreikningum landsmanna. Samkvæmt upplýsingum frá Íbúðalánasjóði eru alls um rúmlega 273 milljónir að ræða, sem skiptast milli 3.773 einstaklinga. Meira
22. desember 1999 | Erlendar fréttir | 273 orð

39 refsað fyrir að snyrta skegg sitt

TALEBANSKA trúarlögreglan í Afganistan refsaði nýlega 39 karlmönnum fyrir að snyrta skegg sitt. En skeggsnyrting getur varðað allt að 10 daga fangelsisvist. Meira
22. desember 1999 | Innlendar fréttir | 321 orð

Akranes segir sig úr Samtökum sveitarfélaga

SAMÞYKKT var á bæjarstjórnarfundi Akranesbæjar í gær að Akranes segði sig úr Samtökum sveitarfélaga á Vesturlandi (SSV). Úrsögnin tekur gildi áramótin 2000/2001. Meira
22. desember 1999 | Erlendar fréttir | 86 orð

Al Fayed hrósaði sigri

NEIL Hamilton, fyrrverandi þingmaður Íhaldsflokksins breska, tapaði í gær meiðyrðamáli, sem hann hafði höfðað gegn Mohammad Al Fayed, eiganda Harrodsverslananna. Meira
22. desember 1999 | Innlendar fréttir | 193 orð

Alþingi kemur næst saman 1. febrúar

ALÞINGISMENN fóru í jólafrí í gær, en þá var fundum Alþingis frestað fram til 1. febrúar á næsta ári. Meira
22. desember 1999 | Innlendar fréttir | 574 orð

Arðsemiskrafa Landsvirkjunar seint á ferðinni

GUÐMUNDUR Ólafsson, hagfræðingur og lektor við viðskipta- og hagfræðideild Háskóla Íslands, segir athugasemdir starfsmanna Landsvirkjunar við útreikninga sína á arðsemi Fljótsdalsvirkjunar ekki rýra gildi arðsemisútreikninga sinna þar sem hann kemst að... Meira
22. desember 1999 | Innlendar fréttir | 953 orð

Athugasemd frá Barnaverndarstofu

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi athugasemd frá Barnaverndarstofu vegna fréttatilkynningar dómstólaráðs, í Morgunblaðinu 21. Meira
22. desember 1999 | Erlendar fréttir | 580 orð | 1 mynd

Áróður fyrir sameiningu Kína og Tævans

FJÖLMIÐLAR í Kínverska alþýðulýðveldinu fögnuðu í gær að Macau skyldi eftir meira en fjórar aldir á ný vera orðin hluti ríkisins. Meira
22. desember 1999 | Landsbyggðin | 117 orð

Átelur afstöðu atvinnurekenda

VERKALÝÐSFÉLAG Húsavíkur hefur sent frá sér ályktun þar sem Samtök atvinnulífsins eru harðlega átalin fyrir höfnun þeirra á hógværum kröfum launafólks innan Verkamannasambands Íslands. Meira
22. desember 1999 | Innlendar fréttir | 50 orð

Bjálkakofi skíðamanna

ÞESSU bjálkahúsi hefur verið komið upp á lóðinni við Glæsibæ til að minna á landsmótið í skíðum, sem haldið verður í Skálafelli við Reykjavík í apríl næstkomandi. Meira
22. desember 1999 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Björgunaræfing á Faxaflóa

LANDHELGISGÆSLAN stóð nýverið fyrir reglubundinni æfingu á björgun úr sjó. Æfingin var lokapunkturinn á sjómannafræðslu sem fram fór í vikunni og tengist m.a. Meira
22. desember 1999 | Innlendar fréttir | 126 orð

Björk syngur í Hallgrímskirkju

AÐ morgni gamlársdags hefst 25 klukkustunda sjónvarpsútsending sem 60 sjónvarpsstöðvar standa að og nær hún til um 70 þjóðlanda. Útsendingin verður á Stöð tvö sem einnig hefur umsjón með þeim hluta dagskrárinnar sem sendur er héðan frá Íslandi. Meira
22. desember 1999 | Innlendar fréttir | 45 orð

Blúsmenn Andreu á Grandrokk

BLÚSMENN Andreu leika á Grandrokk, Smiðjustíg 6, í kvöld, miðvikudagskvöldið 29. desember, kl. 22. Meira
22. desember 1999 | Innlendar fréttir | 193 orð | 1 mynd

Borgarráð samþykkir dag friðar í Reykjavík

Borgarráð Reykjavíkur hefur ákveðið að lýsa 1. janúar árið 2000 dag friðar. Ástæðan fyrir yfirlýsingunni er sú að borgarstjóra barst á dögunum bréf frá nemendum í 5.E í Melaskóla þar sem óskað var eftir að dagurinn yrði helgaður friði. Meira
22. desember 1999 | Akureyri og nágrenni | 203 orð

Breytingar á rekstri bíóhúsanna

ALLT stefnir í að miklar breytingar verði á rekstri kvikmyndahúsanna á Akureyri á næstunni, Borgarbíós og Nýja bíós. Meira
22. desember 1999 | Innlendar fréttir | 329 orð

Brugðist verður við fjölgun krabbameinstilfella

SIGURÐUR Guðmundsson landlæknir segir að heilbrigðiskerfið muni mæta þeim auknu sjúkdómsvandamálum sem fylgja breyttri aldurssamsetningu þjóðarinnar, þar sem öldruðum fer sífellt fjölgandi. Meira
22. desember 1999 | Erlendar fréttir | 280 orð | 1 mynd

D'Alema reynir að mynda stjórn

MASSIMO D'Alema reyndi í gær að mynda nýja samsteypustjórn á Ítalíu eftir að hafa sagt af sér sem forsætisráðherra á laugardag vegna ágreinings innan fráfarandi stjórnar vinstri- og miðflokka um ýmis mál, svo sem breytingar á lífeyriskerfinu og... Meira
22. desember 1999 | Innlendar fréttir | 138 orð

Ekkert miðdegisflug til Egilsstaða

ÁFRÝJUNARNEFND samkeppnismála hefur staðfest úrskurð samkeppnisráðs þess efnis að Flugfélag Íslands fái ekki að hefja miðdegisflug til Egilsstaða. Meira
22. desember 1999 | Innlendar fréttir | 241 orð

Ekki aðhafst frekar vegna kæranna

SAMKEPPNISRÁÐ mun ekki aðhafast frekar vegna kæru fyrirtækjanna Vorld Wide Ísland ehf. og Alls góðs ehf., sem kærðu Bílabúð Benna fyrir brot á samkeppnislögum. Meira
22. desember 1999 | Erlendar fréttir | 984 orð | 1 mynd

Engin silkimjúk umskipti

ÞAÐ er auðvelt að lofa byltingar sem gerast annars staðar. Að undanförnu hafa Vesturlandabúar fagnað því að tíu ár eru liðin frá endalokum kommúnismans sem og þeirri staðreynd að hann hrundi án nokkurra blóðsúthellinga. Meira
22. desember 1999 | Innlendar fréttir | 535 orð

Fáein orð til safnstjóra

MORGUNBLAÐINU hefur borist yfirlýsing frá Braga Ásgeirssyni listgagnrýnanda vegna greinar sem Eiríkur Þorláksson, forstöðumaður Kjarlvalsstaða og Ásmundasafns, ritaði í blaðið í gær. Meira
22. desember 1999 | Innlendar fréttir | 68 orð

Fékk krónu í jólabónus

SAMKVÆMT kjarasamningum eiga launþegar rétt á sérstakri uppbót á laun í desember, sem oft er kölluð jólabónus. Nokkuð misjafnt er hvað kemur í hlut hvers og eins. Meira
22. desember 1999 | Innlendar fréttir | 330 orð | 1 mynd

Fjórir þingmenn Samfylkingar studdu framkvæmdirnar

ÞINGSÁLYKTUNARTILLAGA Finns Ingólfssonar iðnaðarráðherra þess efnis að Alþingi lýsi yfir stuðningi við að haldið verði áfram framkvæmdum við Fljótsdalsvirkjun var samþykkt með 39 atkvæðum gegn 22 á Alþingi Íslendinga síðdegis í gær. Meira
22. desember 1999 | Innlendar fréttir | 184 orð | 1 mynd

Fljóðljós á verk Einars Jónssonar

FLÓÐLJÓSUM hefur verið komið fyrir í garði Listasafns Einars Jónssonar. Þau lýsa þar upp 15 verk. Listasafn Einars Jónssonar er í Hnitbjörgum, húsinu sem listamaðurinn lét reisa á horni Njarðargötu og Eiríksgötu. Meira
22. desember 1999 | Innlendar fréttir | 45 orð | 1 mynd

Fóa feykirófa fær nýjan eiganda

VERSLUNIN Fóa feykirófa á Skólavörðustíg 1a hefur skipt um eigendur. Nýr eigandi er Helga Ægisdóttir. Meira
22. desember 1999 | Innlendar fréttir | 295 orð

Fyrirtækið dæmt til að greiða 3,3 m.kr. vegna vangoldinna launa

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur hefur dæmt rússneska ríkisfyrirtækið Technopromexport til að greiða þremur starfsmönnum sínum samtals 3,3 milljónir króna vegna vangoldinna launa. Meira
22. desember 1999 | Innlendar fréttir | 345 orð | 1 mynd

Fær Reykjavík hornstein næsta sumar?

MENNINGARMÁLANEFND Reykjavíkur hefur tekið fagnandi tillögu sem Margrét Hallgrímsdóttir, borgarminjavörður, lagði fyrir nefndina um að plata, eða hornsteinn, verði felld inn í gangstéttina fyrir framan Vesturgötu 2, sem löngum var kallað Bryggjuhúsin en... Meira
22. desember 1999 | Akureyri og nágrenni | 311 orð | 1 mynd

Gott að geta hjálpað öðrum

AKUREYRINGURINN Frímann Frímannsson er kominn í hóp þeirra þriggja sem gefið hafa blóð í Blóðbankanum á FSA í 50 skipti. Frímann náði þessum merka áfanga er hann lagðist á bekkinn í Blóðbankanum í gær. Meira
22. desember 1999 | Innlendar fréttir | 42 orð

Gönguferðir á vetrarsólstöðum

HAFNARGÖNGUHÓPURINN stendur fyrir gönguferðum í kvöld, miðvikudagskvöld, á milli Gróttu og gömlu hafnar í Reykjavík. Í gönguferðunum verður farið frá Hafnarhúsinu, Miðbakkamegin, kl. 20 og frá ströndinni gegnt Gróttu kl. 21. Meira
22. desember 1999 | Erlendar fréttir | 320 orð

Hafna fullyrðingum um bin Laden

RÍKISSTJÓRN Talebana í Afghanistan hafnaði í gær fullyrðingum Bandaríkjamanna um að meintur forsprakki hryðjuverkasamtaka sem dvelur í landinu hafi lagt á ráðin um morð á bandarískum þegnum um áramótin. Meira
22. desember 1999 | Innlendar fréttir | 299 orð

Hafnarfjörður skuldar mest, fjárhagur Seltjarnarness bestur

HAFNARFJÖRÐUR hefur mestar heildarskuldir á hvern íbúa af sveitarfélögum á höfuðborgarsvæðinu. Fjármál eru í bestu horfi á Seltjarnarnesi, að mati tímaritsins Vísbendingar , sem gefur þeim 32 sveitarfélögum þar sem íbúar eru fleiri en 1. Meira
22. desember 1999 | Erlendar fréttir | 176 orð

Hague varaður við

SUMIR liðsmenn svonefnds skuggaráðuneytis Íhaldsflokksins breska hafa varað flokksleiðtogann, William Hague, við og sagt að hann verði að stjórna af meiri festu. Meira
22. desember 1999 | Innlendar fréttir | 259 orð

Hefur samstarf við sjúkrahúsin í Reykjavík

SJÚKRAHÚSIN í Reykjavík og Urður, Verðandi, Skuld ehf. hafa ákveðið að hefja með sér víðtækt samstarf um krabbameinsrannsóknir og hefur sérstakur samningur þar um verið undirritaður, m.a. Meira
22. desember 1999 | Innlendar fréttir | 317 orð | 1 mynd

Hringbrautin færð árið 2001

FRAMKVÆMDIR við færslu Hringbrautar niður fyrir umferðarmiðstöð hefjast árið 2001 og er ráðgert að þeim ljúki árið 2002. Meira
22. desember 1999 | Erlendar fréttir | 144 orð

Hundruð þúsunda sýkt?

HUNDRUÐ þúsunda brezkra kjötneytenda eiga hugsanlega eftir að deyja úr heilarýrnunarsjúkdómnum Creutzfeldt-Jakob (CJD), sem kúariðusmit í mönnum getur valdið, en það hve margir hafa smitazt verður ekki ljóst fyrr en eftir nokkur ár. Meira
22. desember 1999 | Landsbyggðin | 89 orð | 1 mynd

Ína Salome í Laugarási

Selfossi- Myndverk eftir Ínu Salóme Hallgrímsdóttur var afhent formlega á laugardag í Heilsugæslustöðinni í Laugarási í Biskupstungum. Myndverkið samanstendur af átta upphengjum og hangir fyrir ofan móttöku stöðvarinnar. Meira
22. desember 1999 | Innlendar fréttir | 84 orð

Íslandsflug 2000-hæft

FARIÐ hefur verið yfir tækjabúnað Íslandsflugs vegna árþúsundaskiptanna og hefur vinna vegna þessa staðið yfir síðan í september. Farið var yfir alla áhættuþætti í rekstri félagsins og þeim raðað í flokka eftir mikilvægi tæknibúnaðar og -kerfa. Meira
22. desember 1999 | Innlendar fréttir | 58 orð

Jóladjass á Selfossi

KVARTETT Kristjönu Stefáns heldur árlega jólatónleika sína í kvöld á H.M. Café á Selfossi og hefjast þeir kl. 23. Sérstakir gestir verða að þessu sinni söngkonurnar Guðlaug Dröfn Ólafsdóttir og Helena Káradóttir. Meira
22. desember 1999 | Innlendar fréttir | 110 orð | 1 mynd

Jólaforsýning á mbl.is

DREGIÐ hefur verið í netleik sem mbl.is stóð að ásamt Háskólabíói, Laugarásbíói, Japis, Rauðará, Mónó og Samvinnuferðum/Landsýn. Meira
22. desember 1999 | Innlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

Jólaklipping á jólaföstu

NÚ styttist óðum í að jólin gangi í garð. Börnin bíða spennt eftir þessari hátíð og flest víst löngu farin að telja daga ef ekki stundir. Elmar Freyr brá sér í klippingu í vikunni. Árni, pabbi hans, var honum til halds og trausts. Meira
22. desember 1999 | Innlendar fréttir | 53 orð

Jólalög við kertaljós

MARGRÉT Árnadóttir sópran, Jónas Þórir organisti og Martial Nardeau flautuleikari flytja jólalög við kertaljós í Neskirkju í kvöld, miðvikudagskvöld, kl. 20.30. Flutt verða m.a. gömul íslensk jólalög, Laudate dominom eftir W.a. Meira
22. desember 1999 | Innlendar fréttir | 143 orð

jólastyrkur ÍSAL til Hjálpræðishersins

ÁRLEGUR jólastyrkur Íslenska álfélagsins hf. kom að þessu sinni í hlut Hjálpræðishersins. Jólastyrkurinn var afhentur nýlega. Meira
22. desember 1999 | Erlendar fréttir | 318 orð | 1 mynd

Kampavínið rennur út

UNDIRBÚNINGUR hátíðahalda vegna árþúsundamótanna hefur valdið því að útflutningur á frönskum mat- og drykkjarvörum hefur aukist stórlega, samkvæmt upplýsingum frá franska landbúnaðarráðuneytinu. Meira
22. desember 1999 | Innlendar fréttir | 107 orð

Kio Briggs og íslensk stúlka dæmd í eins árs fangelsi

BRETINN Kio Briggs var dæmdur í eins árs óskilorðsbundið fangelsi í Sønderborg í Danmörku í gær fyrir e-töflusmygl. Tuttugu og tveggja ára gömul íslensk stúlka hlaut eins árs fangelsi fyrir aðild sína að smyglinu. Meira
22. desember 1999 | Innlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd

KJARTAN BERGMANN GUÐJÓNSSON

KJARTAN Bergmann Guðjónsson fyrrverandi yfirskjalavörður Alþingis og formaður Glímusambands Íslands er látinn, 88 ára að aldri. Kjartan Bergmann fæddist á Flóðatanga í Biskupstungum og var framkvæmdastjóri Íþróttasambands Íslands frá 1945-1951. Meira
22. desember 1999 | Innlendar fréttir | 307 orð

Kópavogur, Reykjanesbær og Mosfellsbær hækka útsvar

MEÐALTALSÚTSVAR í sveitarfélögum hækkar úr 11,93% á yfirstandandi ári í 11,96% á næsta ári eða um 0,03%. Meira
22. desember 1999 | Innlendar fréttir | 157 orð | 1 mynd

Kristinn í fjórða sæti

KRISTINN Björnsson, skíðakappi frá Ólafsfirði, átti frábæra síðari umferð í heimsbikarmótinu í svigi sem fram fór í Kranjska Gora í gær. Hann náði þá langbesta brautartímanum eftir að hafa verið í 29. Meira
22. desember 1999 | Landsbyggðin | 89 orð | 1 mynd

Kveikt á jólatrénu í Eyjum

Vestmannaeyjum- Kveikt var á jólatrénu í miðbæ Vestmannaeyja í síðustu viku. Fresta varð um nokkra daga vegna óveðurs og fannfergis. Fjöldi fólks var viðstaddur athöfnina sem hófst með því að Lúðrasveit Vestmannaeyja lék jólalög. Meira
22. desember 1999 | Landsbyggðin | 123 orð | 1 mynd

Landsbréf opna miðstöð á Selfossi fyrir Suðurland

Selfossi- Landsbréf opnuðu á fimmtudag starfsstöð á Selfossi fyrir Suðurland. Landsbréf á Suðurlandi munu sinna þjónustu fyrir einstaklinga á sviði verðbréfaviðskipta. Meira
22. desember 1999 | Innlendar fréttir | 287 orð

Leiðrétt

Ómsvörun í hljóðrými Í UMFJÖLLUN minni um nýja geislaplötu Daða Kolbeinssonar, Josephs Ognibene og Harðar Áskelssonar, sem birtist nýlega, urðu mér á mistök sem ég harma. Meira
22. desember 1999 | Innlendar fréttir | 198 orð | 1 mynd

Leitast við að skapa þorpsstemmningu við verslunina

EINAR Þorgeirsson, sem rekið hefur gróðrastöðina Birkihlíð í mörg ár stækkaði við sig á dögunum. Nú er nýopnuð blómabúð á sama stað og óhætt að segja að hún sé nokkuð óvenjuleg. Meira
22. desember 1999 | Erlendar fréttir | 117 orð

Litli prinsinn bók aldarinnar

FRAKKAR hafa valið Litla prinsinn bók aldarinnar og fékk bókin 45% atkvæða í könnun sem gerð var af dagblaðinu Le Parisien . Í könnuninni hafði Litli prinsinn gott forskot á bækurnar í öðru og þriðja sæti. Meira
22. desember 1999 | Innlendar fréttir | 666 orð | 1 mynd

Menntun og mannauður

Ólafur Proppé fæddist í Reykjavík 1942. Hann lauk kennaraprófi frá Kennaraskóla Íslands 1974. MA-prófi lauk hann frá University of Illinois 1976 og doktorsprófi frá sama skóla 1983. Meira
22. desember 1999 | Innlendar fréttir | 179 orð

Mikil aukning útlána með veði í bílum

ÚTLÁN vátryggingafélaganna jukust um þrjá og hálfan milljarð á árunum 1996 og 1998 og er hlutfallsleg aukning lána með veði í bílum langmest. Meira
22. desember 1999 | Akureyri og nágrenni | 323 orð | 1 mynd

Milljónatjón í eldsvoða

MILLJÓNATJÓN varð í eldsvoða í íbúð á fjórðu hæð í fjölbýlishúsi við Tjarnarlund 11 um miðjan dag í gær. Allt tiltækt lið slökkviliðsins fór þegar á vettvang og gekk greiðlega að ráða niðurlögum eldsins. Íbúðin var mannlaus er slökkviliðið kom á staðinn. Meira
22. desember 1999 | Innlendar fréttir | 159 orð

Mjólk hækkar í verði

Í GRAFARHOLTSHVERFI hefur verið unnið deiliskipulag fyrir 800 af þeim 1.500 íbúðum sem þar munu rísa og samkvæmt upplýsingum frá Borgarskipulagi hafa verið gerðir samningar við ákveðna arkitekta um hönnun 88 þeirra. Meira
22. desember 1999 | Innlendar fréttir | 84 orð

Námskeið til jólagjafa

Endurmenntunarstofnun Háskóla Íslands bryddar nú upp á þeirri nýbreytni fyrir jólin að gefa fólki kost á að gefa námskeið í jólagjöf. Meira
22. desember 1999 | Landsbyggðin | 192 orð

Ný heimasíða SS

OPNUÐ hefur verið ný heimasíða Sláturfélags Suðurlands, ss.is. Starfsmenn Sláturfélags Suðurlands ásamt starfsmönnum Hugvits hafa unnið við þessa heimasíðu undanfarna mánuði. Meira
22. desember 1999 | Innlendar fréttir | 74 orð

Nýskráðum skipum fjölgar

NOKKUR fjölgun hefur orðið í fiskiskipaflota landsmanna á árinu en stærð hans í brúttótonnum talið hefur eigi að síður minnkað umtalsvert. Óvenju mörg stór skiphafa verið tekin af skipaskrá á árinu. Þetta kemur fram í fréttabréfi Siglingastofnunar Íslands, Til sjávar. Meira
22. desember 1999 | Innlendar fréttir | 115 orð

Opnun landsskrifstofu undirbúin vegna Schengen

SVOKÖLLUÐ SIRENE-skrifstofa hjá alþjóðadeild ríkislögreglustjórans er landsskrifstofa, sem rekin verður vegna þátttöku Íslendinga í Schengen-samningnum, sem reiknað er með að taki gildi í október næstkomandi. Meira
22. desember 1999 | Innlendar fréttir | 52 orð

Radíusbræður á Grandrokk

RADÍUSBRÆÐUR skemmta á Grandrokk, Smiðjustíg 6, í kvöld, miðvikudagskvöldið 22. desember, og hefst dagskráin klukkan 22. Meira
22. desember 1999 | Landsbyggðin | 169 orð | 1 mynd

Reiðhöll á Gauksmýri

Hvammstanga- Mikið hús er í byggingu á Gauksmýri í Línakradal en þar er að rísa 1000 fermetra stálgrindarhús. Húsið verður notað sem reiðhöll fyrir hestamiðstöðina sem starfrækt er á jörðinni. Það er Lárus Þ. Meira
22. desember 1999 | Innlendar fréttir | 141 orð

Samkeppni í heimasíðugerð meðal grunnskólanema

FRÆÐSLURÁÐ Reykjavíkur hefur samþykkt að undirbúa verðlaunasamkeppni í heimasíðugerð meðal grunnskólanemenda í Reykjavík, á árinu 2000. Meira
22. desember 1999 | Erlendar fréttir | 244 orð | 1 mynd

Sjö falla í átökum á kjörstöðum

AÐ minnsta kosti sjö stuðningsmenn Þjóðarbandalagsins, stjórnarflokks Sri Lanka, biðu bana í átökum á kjörstöðum í gær þegar forsetakosningar fóru fram í landinu. Meira
22. desember 1999 | Akureyri og nágrenni | 132 orð | 1 mynd

Skipstjóri Sæfara kvaddur

GRÍMSEYINGAR héldu Örlygi Ingólfssyni, skipstjóra á ferjunni Sæfara, kveðjuhóf í síðustu viku en hann lætur af störfum um áramótin. Áhöfn Sæfara og öllum eyjarskeggjum var boðið í hófið. Meira
22. desember 1999 | Innlendar fréttir | 529 orð

Skora á stjórnvöld að gefa ekki eftir í stóriðjumálum

MORGUNBLAÐINU hefur borist yfirlýsing frá 100 launamönnum á Austurlandi þar sem skorað er á stjórnvöldað gefa ekkert eftir í stóriðjumálinu. Meira
22. desember 1999 | Akureyri og nágrenni | 299 orð | 1 mynd

Sveinn í Kálfsskinni fær hvatningarverðlaun

ATVINNUMÁLANEFND Akureyrar samþykkti á fundi sínum í vikunni að afhenda Sveini Jónsson, ferðamálafrömuði í Kálfsskinni, hvatningarverðlaun fyrir ómetanlegt starf að atvinnumálum, sérstaklega fyrir þátt hans í uppbyggingu ferðaþjónustu á svæðinu. Meira
22. desember 1999 | Innlendar fréttir | 116 orð | 2 myndir

Tekur undir málflutning umhverfisráðherra

KJELL Halvorsen sendiherra Noregs hefur ekkert að athuga við þær skýringar sem Siv Friðleifsdóttir umhverfisráðherra gaf á Alþingi í gær þess efnis að hún hafi ekki sagt við sendiherrann að samskipti landanna myndu versna yrði ekkert af þátttöku Norsk... Meira
22. desember 1999 | Miðopna | 116 orð | 2 myndir

Tekur undir málflutning umhverfisráðherra

KJELL Halvorsen sendiherra Noregs hefur ekkert að athuga við þær skýringar sem Siv Friðleifsdóttir umhverfisráðherra gaf á Alþingi í gær þess efnis að hún hafi ekki sagt við sendiherrann að samskipti landanna myndu versna yrði ekkert af þátttöku Norsk... Meira
22. desember 1999 | Miðopna | 1399 orð | 1 mynd

Tillagan samþykkt með 39 atkvæðum gegn 22

LOFT var lævi blandið á Alþingi í gær þegar fram fór atkvæðagreiðsla um þingsályktunartillögu Finns Ingólfssonar iðnaðarráðherra um framhald framkvæmda við Fljótsdalsvirkjun. Meira
22. desember 1999 | Innlendar fréttir | 111 orð

Útboðsskilmálar fyrir lóðir í Grafarholti samþykktir

BORGARRÁÐ Reykjavíkur hefur samþykkt útboðsskilmála fyrir byggingarétt vegna íbúðarhúsnæðis í Grafarholti. Við samþykktina voru lagðar fram tvær bókanir. Meira
22. desember 1999 | Innlendar fréttir | 250 orð

Verulegur munur á aðgengi þjóðfélagshópa að heilsugæslu

NIÐURSTÖÐUR nýrrar könnunar á aðgengi almennings að íslensku heilbrigðisþjónustunni benda til þess að verulegur munur sé á aðgengi þjóðfélagshópa að heilsugæslu. Könnunin var gerð í samstarfi Háskóla Íslands og landlæknisembættisins. Meira
22. desember 1999 | Innlendar fréttir | 54 orð

Yfir 40 þúsund undirskriftir hjá Umhverfisvinum

Á MILLI 40-50 þúsund hafa skrifað undir áskorun Umhverfisvina þar sem skorað er á ríkisstjórnina að láta fara fram lögformlegt mat á umhverfisáhrifum Fljótsdalsvirkjunar. Meira
22. desember 1999 | Innlendar fréttir | 16 orð

Það kemur sér vel núna að...

Það kemur sér vel núna að hafa völ á réttu farartæki til að geta flýtt sér... Meira
22. desember 1999 | Innlendar fréttir | 493 orð

Öryggiskröfur byggðar á alþjóðlega viðurkenndum staðli

TÖLVUNEFND hefur unnið drög að öryggisskilmálum sem settir verða vegna starfsrækslu miðlægs gagnagrunns á heilbrigðissviði. Öryggiskröfurnar eru byggðar á alþjóðlega viðurkenndum staðli. Meira
22. desember 1999 | Innlendar fréttir | 137 orð

Öryggiskröfur taka til margra aðila

ÖRYGGISKRÖFUR tölvunefndar ná til eftirtalinna aðila og gagna, skv. drögum að öryggisskilmálum nefndarinnar: 1. Listi yfir úrsagnir úr gagnagrunninum, sem geymdur er hjá landlækni. 2. Dulkóðunarstofa verður undir stjórn tölvunefndar. 3. Meira

Ritstjórnargreinar

22. desember 1999 | Staksteinar | 316 orð

Fjármál sveitarfélaga

SIGRÍÐUR Jóhannesdóttir alþingismaður ritar á vefsíðu sinni um fjármál sveitarfélaga og telur höfuðnauðsyn í breytilegu þjóðfélagi að tekjustofnar sveitarfélaga séu endurskoðaðir með tilliti til breyttra aðstæðna. Meira
22. desember 1999 | Leiðarar | 664 orð

SKIPULAGSSTJÓRI OG ALÞINGI

ÞAÐ verður að gera þá kröfu til alþingismanna, að þeir umgangist fólk utan þings og þá ekki sízt embættismenn, sem eiga margvísleg samskipti við þingið, af kurteisi og hófsemd og minnist þess, að þeir einir geta svarað fyrir sig á Alþingi, sem kjörnir... Meira

Menning

22. desember 1999 | Fólk í fréttum | 1232 orð | 5 myndir

Af hverju er James Bond ennþá á lífi?

JAMES Bond hefur verið fastur gestur á hvíta tjaldinu í 37 ár, sem er einstakt afrek í sögu kvikmynda. Fyrsta myndin Dr. No var sýnd 1962 og sú síðasta og nítjánda í seríunni var frumsýnd fyrir tveimur vikum í Sambíóunum. Meira
22. desember 1999 | Fólk í fréttum | 106 orð | 3 myndir

Allt er þegar þrennt er

FYRIR jólin eiga söngvarar það til að þenja raddböndin óvenju mikið og oft, hljóðfæraleikarar að slá, blása í og plokka hljóðfæri sín af áfergju og Íslendingar að fjölmenna á hvers kyns tónleika. Meira
22. desember 1999 | Menningarlíf | 451 orð

Amma á töfrateppi

Eftir Sólveigu Kr. Einarsdóttur. Myndir eftir Evelyn Barber. Útgefandi Mál og menning 1999. Um prentvinnslu sá Nörhaven a/s í Danmörku. Samtals 36 bls. Meira
22. desember 1999 | Fólk í fréttum | 482 orð | 2 myndir

Athyglisverð heimild

Tilraunaeldhúsið, heimild um sex kvöld af tilraunum og tjútti. Tónlist er samin af flytjendum hverju sinni. Úr stórum hópi flytjenda má nefna Jóhann Jóhannsson, Hilmar Jensson, Pétur Hallgrímsson, Óla Björn Ólafsson, Tenu Palmer, Kjartan Valdemarsson, Óskar Guðjónsson, Jón Þór Birgisson og Jóel Pálsson. Pétur Grétarsson, Viddi og Doddi hljóðrituðu á Kaffi Thomsen og í Tjarnarbíói. Ívar Bongó sá um lokahljóðvinnslu. Útgáfa: Kitchen Motors. Meira
22. desember 1999 | Bókmenntir | 460 orð | 1 mynd

Ástir og sakamál

Höf. Birgitta H. Halldórsdóttir. Skjaldborg. Prentun: Star Industries Pte. Ltd. Reykjavík, 1999. Meira
22. desember 1999 | Bókmenntir | 568 orð | 1 mynd

Átök við samtímann

eftir Börk Gunnarsson, Mál og menning, Reykjavík, 1999, 233 bls. Meira
22. desember 1999 | Bókmenntir | 663 orð

Betri í Bretlandi

eftir Joanna Rowling. Þýðandi: Helga Haraldsdóttir. Bjartur, 263 bls. Meira
22. desember 1999 | Bókmenntir | 695 orð | 1 mynd

Bréfasafn fjölskyldu

Systir, bróðir, faðir og sonur. Fjölskyldubréf frá 19. öld. Sigrún Sigurðardóttir tók saman. Sýnisbók íslenskrar alþýðumenningar. 3. bindi. Ritstjórar: Kári Bjarnason og Sigurður Gylfi Magnússon. Háskólaútgáfan, Reykjavík 1999, 366 bls. Meira
22. desember 1999 | Fólk í fréttum | 242 orð | 1 mynd

Bubbi rýfur ekki hefðina

HINIR árlegu Þorláksmessutónleikar Bubba Morthens verða haldnir á skemmtistaðnum Klaustri á Klapparstíg þetta árið. Bubbi segist alltaf hafa jafn gaman af þessum tónleikum, sem hafa verið árlegur viðburður síðustu fimmtán ár. Meira
22. desember 1999 | Kvikmyndir | 380 orð

Djöfullinn og sá drukkni

Leikstjóri Peter Hyams. Handritshöfundur Andrew W. Marlowe. Kvikmyndatökustjóri Peter Hyams. Tónskáld Jon Debney. Aðalleikendur Arnold Schwarzenegger, Gabriel Byrne, Kevin Pollak, Robin Tunney, C.C.H. Pounder, Rod Steiger, Udo Kier. 122 mín. Bandarísk. Universal, 1999. Meira
22. desember 1999 | Menningarlíf | 362 orð | 1 mynd

Einelti ávaxtanna

Eftir Kristlaugu Maríu Sigurðardóttur. Tónlist Þorvaldur Bjarni Þorvaldsson. Leikstjóri Gunnar Gunnsteinsson. Leikarar: Andrea Gylfadóttir, Selma Björnsdóttir, Hinrik Ólafsson, Margrét K. Pétursdóttir, Linda Ásgeirsdóttir, Ólöf Sverrisdóttir, Gunnar Hanson, Sjöfn Evertsdóttir, Kjartan Guðjónsson, Guðmundur I. Þorvaldsson. Framleiðandi: Draumasmiðjan ehf. Meira
22. desember 1999 | Fólk í fréttum | 469 orð | 1 mynd

Ekkert er sem sýnist

HÖRÐUR Torfason hefur verið iðinn við útgáfu síðan hann fluttist heim til Íslands eftir að hafa dvalið langdvölum erlendis. Meira
22. desember 1999 | Tónlist | 390 orð

Frjálslegur en agaður söngur

Skólakór Kársness undir stjórn Þórunnar Björnsdóttur við undirleik Marteins H. Friðrikssonar. Sungu hefðbundin jólalög, bæði íslensk og erlend. Sunnudaginn 19. desember. Meira
22. desember 1999 | Bókmenntir | 479 orð | 1 mynd

Fær í flestan sjó

Eftir Guðrúnu Helgadóttur. Myndir eftir Freydísi Kristjánsdóttur. Útgefandi Vaka Helgafell 1999. Um prentun sá Nörhaven A/S í Danmörku. Samtals 24 bls. Meira
22. desember 1999 | Tónlist | 372 orð

FÖR

Leifur Þórarinsson: Konsert fyrir fiðlu og hljómsveit (1969-1970). Sinfónía nr. 2 (1997). Viðtal Arndísar Bjarkar Ásgeirsdóttur við tónskáldið frá 20. nóvember 1997. Hljómsveit: Sinfóníuhljómsveit Íslands. Einleikari: Sigrún Eðvaldsdóttir. Hljómsveitarstjórar: Paul Schuyler Phillips og Petri Sakari. Útgáfa: Íslensk tónverkamiðstöð ITM 7-12. Meira
22. desember 1999 | Fólk í fréttum | 164 orð | 1 mynd

Galdur og mannfórnir

Framleiðandi: Andres Vincente Gomez. Leikstjóri: Alex de la Iglesia. Handrit: A. Iglesia o.fl. Aðalhlutverk: Rozie Perez og Javier Bardem. (126 mín.) Bandaríkin. Háskólabíó, nóvember 1999. Bönnuð innan 16 ára. Meira
22. desember 1999 | Tónlist | 523 orð

Hefðbundið djasstríó

Tríó Ólafs Stephensens: Ólafur Stephensen, píanó, Tómas R. Einarsson, bassi og Guðmundur R. Einarsson, trommur. Verðandi 1999. Meira
22. desember 1999 | Bókmenntir | 1701 orð | 1 mynd

Heimur kvikmyndanna - heimur fræðimannsins

Ritstjóri: Guðni Elísson. Forlagið, art.is, Reykjavík 1999. Prentun: Steinholt. 1008 bls. Leiðb. verð: 6.980 kr. Meira
22. desember 1999 | Menningarlíf | 46 orð | 1 mynd

Helga nótt

Samkór Norður-Héraðs hefur verið á tónleikaferð undanfarið og sungið í Egilsstaðakirkju, á Eskifirði og Brúarási. Jólatónleikar kórsins eru árlegur viðburður og á efnisskránni nú eru jólalög úr ýmsum áttum. Meira
22. desember 1999 | Bókmenntir | 829 orð | 1 mynd

Hillingar Hemingways

eftir Ernest Hemingway. Sigurður A. Magnússon þýddi. Setberg 1999. 320 bls. Meira
22. desember 1999 | Fólk í fréttum | 178 orð | 3 myndir

Kaffi List opnað á ný

Á FÖSTUDAG urðu margir kátir þegar Kaffi List var opnað aftur eftir nokkuð langt hlé í nýju húsnæði á Laugavegi 20a. Meira
22. desember 1999 | Menningarlíf | 109 orð | 1 mynd

KOLALAUSIR kommúnistar á Hornafirði er eftir...

KOLALAUSIR kommúnistar á Hornafirði er eftir Gísla Sverri Árnason . Bókin fjallar um sögu verkalýðsfélagsins á árunum 1942-1999 og er síðara bindi af sögu verkalýðshreyfingar í Austur-Skaftafellssýslu. Meira
22. desember 1999 | Leiklist | 436 orð

Kveðið á jólaföstu

Höfundar handrits: Atro Kahiluoto og leikhópurinn. Leikstjóri: Atro Kahiluoto. Leikarar: Ilona Korhonen, Juha Valkeapää, Jukka Manninen, Petteri Pennilä, Taisto Reimaluoto, Taito Hoffrén og Tarja Heinula. Sviðshönnuður Katariina Kirjavainen. Ljósameistari: Janne Björklöf. Tónlist: Juha Valkepää og Taito Hoffrén. Laugardagur 18. desember. Meira
22. desember 1999 | Myndlist | 364 orð | 1 mynd

Leirfjallasýn

Til 31. desember. Opið á verslunartíma. Meira
22. desember 1999 | Bókmenntir | 1017 orð | 1 mynd

Mikið rit og vandað

Ævir og örlög í höfuðborg Íslands 1800-1850 eftir Aðalgeir Kristjánsson. 413 bls. Nýja bókafélagið. Prentun: Steinholt ehf. Reykjavík, 1999. Meira
22. desember 1999 | Fólk í fréttum | 98 orð

Músin skýst á toppinn

MÚS, vel til fara og máli farin, kom öllum á óvart og skaust á topp bandaríska aðsóknarlistans um helgina. Þar skaut hún ref fyrir rass stórmyndum á borð við Leikfangasögu 2 og "Green Mile". Meira
22. desember 1999 | Bókmenntir | 547 orð

Nútímaleg og gagnleg bók um fjallgöngur

Upplýsingarit handa fjallgöngufólki eftir Ara Trausta Guðmundsson og Pétur Þorleifsson. Kápuhönnun: Ámundi Sigurðsson. Göngukort: Ólafur Valsson. Ormstunga 1999, 224 bls. Meira
22. desember 1999 | Menningarlíf | 98 orð | 1 mynd

Nýjar bækur

ÓMAR af hausthörpu er ljóðabók eftir Þórarin Guðmundsson á Akureyri. Ljóðin í bókinni eru 44, að meginhluta í bundnu formi og eru kaflarnir þrír í bókinni. Í fyrsta hlutanum, Vatnaniði, er aðalefnið lýsing á siglingu um Shannon á Írlandi. Meira
22. desember 1999 | Fólk í fréttum | 172 orð | 1 mynd

Priestley í vandræðum

LEIKARINN Jason Priestley sem lék forðum í þáttunum Beverly Hills, 90210 á ekki sjö dagana sæla nú þegar líður að jólum. Meira
22. desember 1999 | Menningarlíf | 818 orð | 1 mynd

Sagnfræði hinnar líðandi stundar

KÁRI í jötunmóð heitir ný bók sem út kemur fyrir þessi jól eftir Guðna Th. Jóhannesson sagnfræðing. Þetta er fyrsta bók Guðna en Guðni nam sagnfræði við Warwick-háskólann og Háskóla Íslands og stundar nú doktorsnám við Lundúnaháskóla. Meira
22. desember 1999 | Fólk í fréttum | 1256 orð | 3 myndir

SAM PECKINPAH

UM Þessar mundir eru 15 ár liðin síðan einn svipmesti leikstjóri síðari hluta aldarinnar féll frá. Sam Peckinpah (1925-'84), var brautryðjandi sem markaði djúp spor í sögu vestra og átakamynda. Meira
22. desember 1999 | Fólk í fréttum | 102 orð

Scwharzenegger snýr aftur

"ÉG SNÝ aftur," rumdi í Arnold Schwarzenegger eins og frægt er orðið. Um helgina kom í ljós að hann hafði lög að mæla. Endalok eða "End of Days" fór beint í efsta sæti vinsældalistans og skákaði bjargvættunum Bond og Tarzan. Meira
22. desember 1999 | Fólk í fréttum | 395 orð | 2 myndir

Sendiboðinn Jóhanna

KVIKMYNDIR/Stjörnubíó frumsýnir nýjustu mynd Luc Bessons, Sendiboðann, sem fjallar um heilaga Jóhönnu af Örk og er með Millu Jovovich í titilhlutverkinu. Meira
22. desember 1999 | Menningarlíf | 111 orð

SIGURGANGA KR í máli og myndum...

SIGURGANGA KR í máli og myndum er um sigurgöngu meistaraflokks KR í kvenna- og karlaflokki í knattspyrnu sumarið 1999. Auk þess er í bókinni yfirlit yfir starfsemi yngri flokka KR í knattspyrnu. Meira
22. desember 1999 | Fólk í fréttum | 234 orð | 2 myndir

Swank þykir sigurstrangleg

MYNDIRNAR Uppljóstrarinn eða "The Insider", "American Beauty" og "The Talented Mr. Meira
22. desember 1999 | Fólk í fréttum | 214 orð | 2 myndir

Syngjandi Smáraskóli

"ÞAÐ er gífurlega öflugt tónlistarlíf hérna í Smáraskóla," segir Valgerður Snæland Jónsdóttir skólastjóri. "Nú í annað sinn höldum við jólatónleika og erum afskaplega ánægð með að hátt á þriðja hundrað börn komu þar fram. Meira
22. desember 1999 | Bókmenntir | 398 orð | 1 mynd

Umbreyting á tíma

eftir Sigurð Pálsson, Forlagið, Reykjavík, 1999, 63 bls. Meira
22. desember 1999 | Menningarlíf | 398 orð

Umbreyting á tíma

eftir Sigurð Pálsson, Forlagið, Reykjavík, 1999, 63 bls. Meira
22. desember 1999 | Bókmenntir | 838 orð | 1 mynd

Það sem er og það sem ekki er

eftir Bjarna Bjarnason. Vaka-Helgafell 1999, 273 bls. Meira
22. desember 1999 | Bókmenntir | 365 orð

Ævintýrin breyta um svip

Gula geimskipið. Höfundur: Helgi Jónsson. Setning og umbrot: HJÓ/Tindur. Próförk: Þórir Jónsson. Kápuhönnun: Sumarliði E. Daðason. Prentun: Ásprent / POB Akureyri. Útgefandi: Tindur 1999. 86 síður. Meira

Umræðan

22. desember 1999 | Aðsent efni | 621 orð | 1 mynd

Að gefnu tilefni

Jónas ritstjóri telur að vegna þess að bók mín er ekki skrifuð út frá því meginsjónarmiði að Jónas Hallgrímsson hafi verið drykkjusjúklingur, segir Páll Valsson, þá sé hún óáhugaverð, illa unnin og vond vara. Meira
22. desember 1999 | Aðsent efni | 634 orð | 2 myndir

Aldahvörf í verkalýðsbaráttu?

Ef einhverjir ná betri árangri en þau félög sem við vinnum fyrir, biðjum við okkar félagsmenn að herða róðurinn, segja Björk Vilhelmsdóttir og Þórólfur Antonsson. Meira
22. desember 1999 | Aðsent efni | 359 orð | 1 mynd

Byrjaðu í dag að elska RÚV!

Einfaldast væri fyrir RÚV að læsa dagskrá sinni, segir Steinþór Jónsson. Þá kæmi best í ljós hverjir vildu horfa á RÚV og hverjir ekki. Meira
22. desember 1999 | Aðsent efni | 863 orð | 1 mynd

Er almenningsálitið magnlaust?

Bankinn hefur að undanförnu varað stjórnvöld við ofþenslu og yfirvofandi hættu á fjármálakreppu. Það er allt í áttina, segir Þorvaldur Gylfason. Bankanum hefur á hinn bóginn mistekizt að halda aftur af útlánaþenslu bankakerfisins og aukinni verðbólgu auk annars. Meira
22. desember 1999 | Aðsent efni | 853 orð

Fjárfest í framtíð

Fjárfesting í menntun ungs fólks er fjárfesting í framtíðarmöguleikum þjóðar. Upphrópanir á borð við þessa heyrast gjarnan þegar rætt er um uppbyggingu æðri menntunar og þær eru ekki orðin tóm. Meira
22. desember 1999 | Aðsent efni | 826 orð | 1 mynd

Fljótsdalsvirkjun - Spjöld sögunnar

Ég skora á þingmenn götunnar, segir Skarphéðinn P. Óskarsson, að greiða atkvæði sitt undirskriftasöfnun Umhverfisvina. Meira
22. desember 1999 | Bréf til blaðsins | 478 orð

Hátíð barnanna

Eru jólin hátíð barnanna? Eru jólin hátíð fjölskyldunnar? Hvernig geta jólin verið hátíð barnanna og fjölskyldunnar þegar mörg börn hafa ekki tækifæri til að eyða jólunum með eða njóta návistar við þann sem þau elska. Meira
22. desember 1999 | Bréf til blaðsins | 372 orð

Hugleiðingar um greinar Þorsteins Siglaugssonar

ÞORSTEINN hefur í greinum í Morgunblaðinu að undanförnu sýnt fram á að tap af Fljótsdalsvirkjun yrði 22 milljarðar. Þetta er fundið með því að gera 7,2% arðsemiskröfu til virkjunarinnar en ekki 3-4% sem hann segir að Landsvirkjun geri. Meira
22. desember 1999 | Aðsent efni | 218 orð

Jólamessur í Bústaðakirkju í beinni útsendingu á Netinu

FJÖLMARGIR Íslendingar búsettir í útlöndum sakna þess um jól og áramót að hafa ekki tök á því að sækja aftansöng og hátíðarguðsþjónustur í íslenskum kirkjum, svo snar þáttur sem messurnar eru í íslenskum siðum yfir hátíðarnar. Meira
22. desember 1999 | Bréf til blaðsins | 744 orð

Kalt umhverfismat

Nýlega var ég beðinn um að skrifa mig á lista til stuðnings umhverfismati á fýsileika þess að virkja í Fljótsdal. Ég neitaði og skiptist síðan á skoðunum um málið við undirskriftasmalann. Meira
22. desember 1999 | Aðsent efni | 908 orð | 1 mynd

PÁLL JÓNSSON

Í dag eru liðin hundrað ár frá fæðingu Páls Jónssonar skólastjóra á Skagaströnd. Þykir mér hlýða að minnast hans í nokkrum orðum þar sem ég var nemandi hans og hafði fulla ástæðu til að virða hann fyrir það sem hann var. Meira
22. desember 1999 | Aðsent efni | 942 orð | 1 mynd

Rafræn viðskipti og hagsæld

Fjöldi íslenskra fyrirtækja og stofnana hefur sýnt mikla framsýni, segir Stefán Jón Friðriksson, og náð athyglisverðum árangri með upptöku skjalasendinga milli tölva. Meira
22. desember 1999 | Aðsent efni | 133 orð | 1 mynd

Safnaðarstarf

Dómkirkjan. Hádegisbænir kl. 12.10 í safnaðarheimilinu. Orgelleikur á undan. Léttur málsverður á eftir. Háteigskirkja. Kvöldbænir og fyrirbænir kl. 18. Neskirkja. Jólalög við kertaljós kl. 20.30. Meira
22. desember 1999 | Aðsent efni | 451 orð | 1 mynd

Skattlagning lífeyris

Ólíðandi er að tekjuöflun ríkisins byggist á því, segir Ólafur Ólafsson, að mismuna borgurum á ólögmætan hátt og brjóti gegn stjórnarskrárvernduðum réttindum. Meira
22. desember 1999 | Bréf til blaðsins | 412 orð

Umpólun Kristjáns Pálssonar þingmanns

ÉG er sjálfstæðismaður og á því, því miður, þátt í því að Kristján Pálsson er einn þingmanna Reykjaneskjördæmis. Meira
22. desember 1999 | Aðsent efni | 905 orð | 1 mynd

Þriðja aðildarþing sáttmálans um varnir gegn eyðimerkurmyndun

Ísland á mikla samleið með mörgum þeim þjóðum, segir Andrés Arnalds, sem eru nú að berjast við landhnignun og myndun eyðimarka. Meira

Minningargreinar

22. desember 1999 | Minningargreinar | 4362 orð | 1 mynd

ÁRMANN KR. EINARSSON

Ármann Kr. Einarsson fæddist í Neðradal í Biskupstungum 30. janúar 1915. Hann lést á Landakotsspítala 15. desember síðastliðinn. Foreldrar hans voru Einar Grímsson, f. 19.8.1887, d. 16.12.1950, bóndi í Neðradal, og kona hans Kristjana Kristjánsdóttir, f. Meira
22. desember 1999 | Minningargreinar | 1178 orð | 1 mynd

EDDA PETRÍNA GUÐMUNDSDÓTTIR

Edda Petrína Guðmundsdóttir fæddist í Reykjavík 16. júní 1946. Hún lést á heimili sínu í St. Petersburg í Flórída í Bandaríkjunum 12. desember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Guðmundur Þorkelsson, húsasmíðameistari, f. Meira
22. desember 1999 | Minningargreinar | 2316 orð | 1 mynd

ELÍSABET ÓLAFSDÓTTIR THORS

Elísabet Ólafsdóttir Thors fæddist í Austurstræti 8, 4. júlí 1910. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Skjóli 16. desember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Ólafur Björnsson, ritstjóri Ísafoldar, f. 14. janúar 1884, d. 10. Meira
22. desember 1999 | Minningargreinar | 428 orð | 1 mynd

EVA ÖSP LENVIG HARALDSDÓTTIR

Eva Ösp Lenvig Haraldsdóttir fæddist í Færeyjum 22. maí 1989. Hún lést af slysförum í Þórshöfn í Færeyjum 15. desember síðastliðinn. Foreldrar hennar eru Sólrún Hansen Lenvig, f. 9. apríl 1967, og Haraldur Brynjólfsson, f. 5. nóvember 1959. Meira
22. desember 1999 | Minningargreinar | 2883 orð | 1 mynd

HELGA FOSSBERG HELGADÓTTIR

Helga Fossberg Helgadóttir fæddist á Egilsstöðum 10. maí 1957. Hún lést á líknardeild Landspítalans 10. desember síðastliðinn. Móðir hennar er Saga Helgadóttir frá Stuðlafossi á Jökuldal, f. 6. ágúst 1935. Meira
22. desember 1999 | Minningargreinar | 2370 orð | 1 mynd

INGIBJÖRG ODDSDÓTTIR

Ingibjörg Oddsdóttir fæddist í Reykjavík 31. október 1909. Foreldrar hennar voru Andrea Guðlaug Kristjánsdóttir, húsmóðir, f. á Eyrarbakka 11. september 1881, d. 8. nóvember 1960 og Oddur Jón Bjarnason, skósmiður, f. að Hömrum í Reykholtsdal, 28. Meira
22. desember 1999 | Minningargreinar | 2991 orð | 1 mynd

JÓN Þ. SIGURÐSSON

Jón Þ. Sigurðsson vélstjóri fæddist í Hnífsdal 10. apríl 1912. Hann lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 16. desember síðastliðinn. Foreldrar hans voru þau Sigurður Guðmundsson, f. 1874, d. 1955, og Elísabet Jónsdóttir, f. 1881, d. 1930. Meira
22. desember 1999 | Minningargreinar | 1018 orð | 1 mynd

LEIFUR ORRI ÞÓRÐARSON

Leifur Orri Þórðarson fæddist í Reykjavík 1. júní 1974. Hann lést á Landspítalanum 16. desember síðastliðinn og fór útför hans fram frá Seljakirkju 20. desember. Meira

Viðskipti

22. desember 1999 | Viðskiptafréttir | 126 orð | 2 myndir

27 vélstjórar brautskráðir frá Vélskóla Íslands

NÝVERIÐ voru brautskráðir samtals 27 vélstjórar og vélfræðingar frá Vélskóla Íslands. Sjö voru brautskráðir með fyrsta stig, einn með annað stig, sex með þriðja stig og þrettán með fjórða stig sem er grunnurinn undir hæstu starfsréttindin. Meira
22. desember 1999 | Viðskiptafréttir | 97 orð

Afkomuviðvörun frá Hraðfrystistöð Þórshafnar

STJÓRN Hraðfrystistöðvar Þórshafnar hf. hefur sent frá sér afkomuviðvörun vegna fyrirsjáanlegs taps af rekstri félagsins á árinu. Meira
22. desember 1999 | Viðskiptafréttir | 114 orð

Auðlind með 224 milljónir króna í hagnað

HAGNAÐUR hlutabréfasjóðsins Auðlindar hf. frá 1. maí til 31. október nam 224 milljónum króna eftir skatta en hagnaður tímabilsins fyrir skatta nam 319 milljónum króna. Heildareignir Auðlindar voru í októberlok 4.433 milljónir króna. Meira
22. desember 1999 | Viðskiptafréttir | 108 orð

Breska verslunin Marks & Spencer gerir umbætur

BREYTINGAR á yfirstjórn bresku verslunarinnar Marks&Spencer standa nú yfir. Ástæðan er óánægja viðskiptavina og versnandi gengi verslunarinnar, að því er fram kemur á fréttavef BBC . Meira
22. desember 1999 | Viðskiptafréttir | 270 orð

Búist við 720 milljóna króna hagnaði á næsta ári

ÁÆTLAÐ er að hagnaður lyfjafyrirtækisins Balkanpharma, sem á þrjár af fjórum stærstu lyfjaverksmiðjunum í Búlgaríu, verði um 10 milljónir bandaríkjadollara á næsta ári, eða um 720 milljónir króna, en fjárfestingarfélagið Iconsjóðurinn ehf. Meira
22. desember 1999 | Viðskiptafréttir | 94 orð

Friðarganga á Laugaveginum

SAMSTARFSHÓPUR friðarhreyfinga stendur fyrir blysför niður Laugaveg í Reykjavík á Þorláksmessu. Safnast verður saman kl.17:30 á Hlemmi og lagt af stað klukkan 18. Fólk er hvatt til að mæta tímanlega. Meira
22. desember 1999 | Viðskiptafréttir | 366 orð | 1 mynd

Gunnar Örn Kristjánsson maður ársins

GUNNAR Örn Kristjánsson, forstjóri Sölusamtaka íslenskra fiskframleiðenda, hlaut Viðskiptaverðlaunin 1999 sem maður ársins í íslensku viðskiptalífi, sem veitt eru af Viðskiptablaðinu, Stöð 2 og DV. Meira
22. desember 1999 | Viðskiptafréttir | 179 orð

Hagnaðurinn 430 milljónir króna

FLUGLEIÐIR hafa selt 34% af hlut sínum í alþjóða fjarskiptafélaginu Equant, og er söluverð bréfanna að frádregnum sölukostnaði 430 milljónir króna, sem er beinn hagnaður félagsins og kemur í rekstrarreikning og efnahagsreikning ársins 1999. Meira
22. desember 1999 | Viðskiptafréttir | 163 orð

Heildstætt mat á þjóðhagslegri hagkvæmni áliðnaðar ekki til

EKKI virðast hafa verið gerðar sambærilegar rannsóknir á hagkvæmni áliðnaðar í heild sinni á efnahagslíf á Íslandi eins og gerðar hafa verið í Ástralíu og sagt var frá í frétt Morgunblaðsins sl. laugardag. Meira
22. desember 1999 | Viðskiptafréttir | 127 orð

HSC selur hótelhugbúnað til Rússlands

HUGBÚNAÐARFYRIRTÆKIÐ HSC ehf. og hótel Orlenok í Moskvu hafa skrifað undir samning um kaup hins síðarnefnda á hótelrekstrarhugbúnaði frá HSC. Meira
22. desember 1999 | Viðskiptafréttir | 102 orð | 1 mynd

Kampavínsglös skorin út

HELENA Stefánsdóttir, glerblásari og -slípari, er önnum kafin þessa dagana við að skera út kampavínsglös og flöskur enda stutt í áramót. Meira
22. desember 1999 | Viðskiptafréttir | 137 orð

Óbreyttir vextir í Bandaríkjunum

STJÓRN seðlabanka Bandaríkjanna ákvað í gærkvöld að gera engar breytingar á vöxtum, rétt eins og sérfræðingar höfðu spáð fyrir um en bankinn hafði hækkað vexti þrisvar á árinu. Fyrir vikið verða millibankavextir áfram 5,5%. Meira
22. desember 1999 | Viðskiptafréttir | 97 orð

Tilboð Vodafone gildir frá aðfangadegi

HLUTHAFAR í þýska fjarskiptafélaginu Mannesmann hafa frest til 7. febrúar til að svara stærsta óvinveitta yfirtökutilboði heims. Um er að ræða tilboð stærsta fyrirtækis Bretlands, Vodafone AirTouch, sem samsvarar um 9. Meira
22. desember 1999 | Viðskiptafréttir | 966 orð | 1 mynd

Valréttarlíftrygging ætluð fyrir sparnað einstaklinga

Sparisjóður Hafnarfjarðar, SPH, mun setja á markað nýja tegund skuldabréfa um miðjan janúar árið 2000, sem ætluð verða fyrir einstaklinga sem vilja hyggja að sparnaði. Sverrir Sveinn Sigurðarson kynnti sér málið. Meira
22. desember 1999 | Viðskiptafréttir | 152 orð

Össur skoðar erlend fyrirtæki

HÆKKANIR á gengi hlutabréfa Össurar hf. Meira

Fastir þættir

22. desember 1999 | Í dag | 47 orð

100 ÁRA afmæli.

100 ÁRA afmæli. Í dag, miðvikudaginn 22. desember, verður 100 ára Kristinn Árnason frá Skeiði í Svarfaðardal, nú búsettur í Neðstaleiti 5, Reykjavík. Kona hans var Unnur Guðmundsdóttir frá Dæli í Fnjóskadal. Hún lést árið 1967. Meira
22. desember 1999 | Í dag | 22 orð

40 ÁRA afmæli.

40 ÁRA afmæli. Í dag, miðvikudaginn 22. desember, verður fertugur Stefán Björgvin Sigurvaldason, Grettisgötu 3, Reykjavík. Stefán verður ekki heima eftir kl.... Meira
22. desember 1999 | Í dag | 42 orð

50 ÁRA afmæli.

50 ÁRA afmæli. Í dag, miðvikudaginn 22. desember, verður fimmtugur Gísli Pálsson, prófessor og forstöðumaður Mannfræðistofnunar Háskóla Íslands. Meira
22. desember 1999 | Í dag | 24 orð

50 ÁRA afmæli.

50 ÁRA afmæli. Á morgun, fimmtudaginn 23. desember, verður fimmtugur Halldór Hlífar Árnason, verkstjóri hjá Olíufélaginu Esso, Arahólum 2, Reykjavík. Eiginkona hans er Guðrún... Meira
22. desember 1999 | Í dag | 202 orð

ÁRIÐ 1973 skrifaði spilari að nafni...

ÁRIÐ 1973 skrifaði spilari að nafni Frederick Turner grein í The Bridge World um spilatækni, sem er þeim ósköpum gædd að skila engu - nema góðri skemmtun! Meira
22. desember 1999 | Í dag | 21 orð

Höfum ljósin kveikt

VELVAKANDI minnir áskrifendur á að hafa útiljósin kveikt nú þegar mesta skammdegið er, svo að blaðburðarbörn eigi auðveldara með að athafna... Meira
22. desember 1999 | Í dag | 94 orð

JÓLANÆTUR

Ljúfurinn lífs og dauða, lávarðurinn góði! þér ég feiminn færi fórn með þessu ljóði. Máli vil ég mæla mjúku, er til þín næði. Læturðu þér lynda lítils háttar kvæði? - - - Þú hefur brauð þitt boðið börnum og þeim spöku; ótal einstæðingum ornað jólavöku. Meira
22. desember 1999 | Fastir þættir | 870 orð

Sævar sigrar á skákmóti Guðmundar Arasonar

12.-20. des. 1999 Meira
22. desember 1999 | Í dag | 486 orð

TÝNDUR farangur eftir flugferð milli landa...

TÝNDUR farangur eftir flugferð milli landa hefur stundum komið til umræðu hjá Víkverja og verður það enn tilefni umfjöllunar í dag. Þeir sem ferðast nokkuð hafa áreiðanlega margir orðið fyrir því að taska þeirra hefur orðið viðskila við hann. Meira
22. desember 1999 | Í dag | 335 orð

Þjóðin á eyðslufylliríi

ÖLL þjóðin er á eyðslufyllirí, það hljóta allir að vera sammála um, ríkisstjórn, bæjarfélög og almenningur heimta menningarhallir, íþróttahús og reiðhallir á sama tíma og illa horfir í þjóðarbúskapnum. Meira

Íþróttir

22. desember 1999 | Íþróttir | 204 orð

0,17 sek. frá hálfri milljón

KRISTINN Björnsson var aðeins 0,17 sekúndur frá því að ná þriðja sæti í sviginu í Kranjska Gora, en það sæti hefði fært honum rúmlega fimm hundruð þúsund krónur í verðlaunafé. Heimsbikarhafinn í svigi, Thomas Stangassinger frá Austurríki, varð þriðji á... Meira
22. desember 1999 | Íþróttir | 76 orð

10 efstu í kjörinu

1. Rivaldo, Brasilía/Barcelona, 219 stig. 2. David Beckham, England/Manchester United, 154 stig. 3. Andriy Shevchenko, Úkraína/Dinamo Kiev/AC Milan, 64 stig. 4. Gabriel Batistuta, Argentína/Fiorentina, 48 stig. 5. Luis Figo, Portúgal/Barcelona, 38 stig. Meira
22. desember 1999 | Íþróttir | 508 orð

Aðdáendur Barcelona telja sig eiga heimtingu...

RIVALDO er fjórði leikmaður spænska liðsins Barcelona sem er útnefndur knattspyrnumaður ársins í Evrópu. Luis Suarez var fyrsti leikmaður liðsins til þess að hljóta sambærilega útnefningu, en hann var valinn árið 1960. 13 árum síðar var Hollendingurinn Johan Cruyff, knattspyrnumaður álfunnar. Hann hirti verðlaunin einnig ári síðar og er Cruyff þjálfaði Barcelona árið 1994 var Búlgarinn Hristo Stoichkov valinn knattspyrnumaður Evrópu. Meira
22. desember 1999 | Íþróttir | 122 orð

Björgvin bætir sig

BJÖRGVIN Björgvinsson, skíðakappinn efnilegi frá Dalvík, hefur náð góðum árangri á alþjóðlegum svigmótum að undanförnu. Hann hefur bætt sig um 20 stig (alþjóðleg styrkleikalastig fis) frá því tímabilið hófst sl. haust. Meira
22. desember 1999 | Íþróttir | 320 orð

Brynjar Björn til Stoke

ENSK/ÍSLENSKA knattspyrnuliðið Stoke City og sænska úrvalsdeildarliðið Örgryte hafa komist að samkomulagi um kaup Stoke á íslenska landsliðsmanninum Brynjari Birni Gunnarssyni. Þá var í gær gengið frá samningi við Liverpool um lán á norska ungmennalandsliðsmanninum Frode Kippe. Meira
22. desember 1999 | Íþróttir | 171 orð

Eiður Smári skoraði

EIÐUR Guðjohnsen var hetja Bolton gegn Cardiff í 3. umferð ensku bikarkeppninnar í gærkvöldi. Hann skoraði eina mark leiksins og það nægði Bolton til að komast í 4. umferð keppninnar. Meira
22. desember 1999 | Íþróttir | 259 orð

Frá Brasilíu til Spánar

RIVALDO, sem heitir í raun Vito Barbosa Ferreira, er fæddur 19. apríl í Recife í Brasilíu árið 1972. Hann skrifaði undir atvinnumannasamning við Santa Cruz er hann var 16 ára. Árið 1991 gekk hann til liðs við brasilíska 1. deildarliðsins Mogi-Mirim. Meira
22. desember 1999 | Íþróttir | 706 orð

Frábær umferð

KRISTINN Björnsson átti frábæra síðari umferð í heimsbikarmótinu í svigi sem fram fór í Kranjska Gora í gær. Hann náði þá langbesta brautartímanum eftir að hafa verið í 29. sæti eftir fyrri umferð og hafnaði í fjórða sæti, sem er þriðji besti árangur hans í heimsbikarkeppninni. Hann var með rásnúmer 42 í fyrri umferð. Svisslendingurinn Didier Plaschy sigraði eins og hann gerði líka í fyrsta móti vetrarins í Bever Creek í síðasta mánuði. Meira
22. desember 1999 | Íþróttir | 63 orð

Gamli þjálfarinn lagði brautina

GAMLI þjálfarinn hans Kristins Björnssonar, Austurríkismaðurinn Christian Leitner, þjálfari finnska landsliðsins, lagði svigbrautina í síðari umferðinni í Kranjska Gora í gær. Meira
22. desember 1999 | Íþróttir | 332 orð

HSV sagt óttast meiðsli Ríkharðs

ÞÝSKA 1. deildar félagið Hamburger SV segir að ekki komi til þess að Ríkharður Daðason, sem leikið hefur með norska félaginu Viking frá Stavangri, gerist leikmaður með því - hann verði hvorki leigður frá Noregi né komi til HSV til reynslu. Segir í norskum fjölmiðlum að HSV óttist meiðsli Ríkharðs. Meira
22. desember 1999 | Íþróttir | 188 orð

Jólaglaðningur fyrir Wenger

LEIKMENN Arsenal verða í sviðsljósinu á Sýn um jólahátíðina, þar sem sýnt verður frá viðureignum Arsenal við Coventry og Leeds. Meira
22. desember 1999 | Íþróttir | 157 orð | 1 mynd

Kristinn í fjórða sæti

KRISTINN Björnsson, skíðakappi frá Ólafsfirði, átti frábæra síðari umferð í heimsbikarmótinu í svigi sem fram fór í Kranjska Gora í gær. Hann náði þá langbesta brautartímanum eftir að hafa verið í 29. Meira
22. desember 1999 | Íþróttir | 202 orð | 1 mynd

MARCEL Desailly , franski varnarmaðurinn í...

MARCEL Desailly , franski varnarmaðurinn í liði Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, ætlar að yfirgefa liðið í lok keppnistímabilsins. Meira
22. desember 1999 | Íþróttir | 365 orð

Portland þriðja fórnarlamb Denver í röð

STJÖRNUM prýtt lið Portland TrailBlazers veldur enn stuðningsmönnum sínum og öðrum áhugamönnum vonbrigðum. Það tapaði enn og aftur í NBA-deildinni í körfuknattleik í fyrrinótt, í þetta sinn í Denver, 97:88. Meira
22. desember 1999 | Íþróttir | 721 orð | 2 myndir

"Kom mér gersamlega á óvart"

KRISTINN Björnsson hristi höfuðið er hann kom í mark eftir fyrri ferð sína í Kranjska Gora í Slóveníu í gær, átti ekki von á að fá að taka þátt í síðari umferðinni. Annað kom á daginn og Kristinn lék á als oddi í síðari ferðinni. "Ég bjóst aldrei við að verða svona framarlega," sagði hann. Meira
22. desember 1999 | Íþróttir | 200 orð | 1 mynd

Skoraði tvö mörk, lagði upp það þriðja

FRAMMISTAÐA Rivaldo með brasilíska landsliðinu í Ameríkubikarnum, sem fram fór í sumar, tryggði endanlega útnefningu hans sem knattspyrnumanns ársins í Evrópu hjá tímaritinu France Football á mánudag. Meira

Úr verinu

22. desember 1999 | Úr verinu | 670 orð | 1 mynd

Aukin fjárfesting í veiðum og vinnslu

UPPLÝSINGARITIÐ Útvegur er komið út í gjörbreyttri mynd, en Hagstofa Íslands hefur tekið við útgáfunni af Fiskifélagi Íslands. Í útvegi eru tölulegar upplýsingar um alla meginþætti sjávarútvegs, veiðar, vinnslu, útflutning, vinnuafl og fjármunamyndun, svo dæmi séu tekin. Í ritinu eru sérstakir kaflar um þessa meginþætti og fylgja þeim bæði beinar tölu og línurit. Meira
22. desember 1999 | Úr verinu | 408 orð

Fiskimjölsframleiðsla eykst um 300.000 tonn

GERT er ráð fyrir því að framleiðsla á fiskimjöli í heiminum verði 5,7 milljónir tonn á þessu ári. Það er aukning um 300.000 tonn frá síðasta ári. Áætlað er að lýsisframleiðslan nái 1,2 milljónum tonna, en það er aukning um 400.000 tonn eða 50%. Aukinni framleiðslu hefur fylgt töluverð verðlækkun á mjöli og lýsi. Það hefur orðið til þess að eftirspurn hefur aukizt nokkuð. Meira
22. desember 1999 | Úr verinu | 95 orð

FYRSTU níu mánuði síðasta árs varð...

FYRSTU níu mánuði síðasta árs varð þorskaflinn hér við land 178.000 tonn. Þá fóru 83.800 tonn í söltun, 54.400 voru fryst í landi, 3.300 fóru utan í gámum og 28.800 tonn voru fryst úti á sjó. Meira
22. desember 1999 | Úr verinu | 252 orð | 1 mynd

Gefa út þriggja þátta röð um hafrannsóknir

Í TILEFNI af ári hafsins á síðasta ári gekkst Hafrannsóknastofnunin fyrir gerð þriggja þátta sjónvarpsefnis um haf- og fiskirannsóknir á Íslandi, sem tekur sögu rannsókna sl. öld en fjallar þó ítarlegast um verkefni stofnunarinnar á líðandi stund. Meira
22. desember 1999 | Úr verinu | 111 orð

Hagnýting fiskaflans

HAGNÝTING fiskaflans hér við land fyrstu 9 mánuði ársins var með hefðbundnu sniði. Litlar hlutfallsbreytingar eru á því frá fyrra ári, hvernig aflinn er nýttur. Á þessu ári er mest af botnfiskaflanum fryst um borð í fiskiskipunum, 120.500 tonn, 112. Meira
22. desember 1999 | Úr verinu | 332 orð | 2 myndir

Í störfum hjá SÍF hf.

TVEIR nýir starfsmenn SÍF eru kynntir í nýjasta fréttabréfi SÍF, Saltaranum. Þessir starfsmenn bættust í hóp Sífara er Íslandssíld sameinaðist félaginu. Guðmundur Stefánsson hefur tekið við starfi sölustjóra síldarafurða hjá SÍF hf . Meira
22. desember 1999 | Úr verinu | 64 orð

Meira af mjöli og lýsi

Gert er ráð fyrir að framleiðsla á mjöli í heiminum aukist um 300 þúsund tonn á þessu ári, verði samtals um 5,7 milljónir tonna. Þá hefur lýsisframleiðslan aukist um nærri helming frá fyrra ári eða um 400 þúsund tonn. Meira
22. desember 1999 | Úr verinu | 176 orð

Niðurgreiðslur verða minnkaðar verulega

BÚIST er við að Bandaríkjaþing muni á næstunni draga úr niðurgreiðslum í sjávarútvegi í því skyni að minnka gífurlega offjárfestingu í fiskiskipum. Þessi mál komu upp á borðið í október sl. Meira
22. desember 1999 | Úr verinu | 56 orð

Ný aðferð með þrjú troll

ÞRIGGJA trolla rækjutroll vakti mikla athygli í hópferð Hampiðjunnar og J. Hinrikssonar í tilraunatankinn í Hirtshals í Danmörku fyrir skömmu. Trollið hannaði Vernharður Hafliðason, netagerðarmeistari á Siglufirði. Meira
22. desember 1999 | Úr verinu | 327 orð | 2 myndir

Ný aðferð þróuð við þriggja trolla veiðar

ÞRIGGJA trolla rækjutroll vakti mikla athygli í hópferð Hampiðjunnar og J. Hinrikssonar í tilraunatankinn í Hirtshals í Danmörku fyrir skömmu. Trollið hannaði Vernharður Hafliðason, netagerðarmeistari hjá Neta- og veiðarfæragerðinni á Siglufirði, og byggist það á nýrri aðferð í rækjuveiðum með þrjú troll. Meira
22. desember 1999 | Úr verinu | 74 orð

Nýskráðum skipum fjölgar

NOKKUR fjölgun hefur orðið í fiskiskipaflota landsmanna á árinu en stærð hans í brúttótonnum talið hefur eigi að síður minnkað umtalsvert. Óvenju mörg stór skiphafa verið tekin af skipaskrá á árinu. Þetta kemur fram í fréttabréfi Siglingastofnunar Íslands, Til sjávar. Meira
22. desember 1999 | Úr verinu | 1531 orð | 2 myndir

"Smábátaeigendur hamla endurnýjun flotans"

Í Norðursjávarsetrinu í Hirtshals er miðstöð fiskirannsókna og veiðarfæraþróunar í Danmörku. Helgi Mar Árnason skoðaði setrið og ræddi við Henrik Rosenberg, forstöðumann DIFTA, rannsóknastofnunar fiskiðnaðarins í Danmörku, um starfsemi stofnunarinnar og framtíð dansks sjávarútvegs. Meira
22. desember 1999 | Úr verinu | 249 orð | 1 mynd

Ræddu endurskoðun fiskveiðistefnu ESB

ÁRNI M. Mathiesen sjávarútvegsráðherra átti fund með Apolinário, sjávarútvegsráðherra Portúgals, í Brussel í síðustu viku. Ráðherrarnir ræddu samstarf þjóðanna og samstarf Evrópusambandsins og EFTA-ríkjanna á sviði fiskveiða. Meira
22. desember 1999 | Úr verinu | 215 orð

Skerpla með í nýrri skipaskrá

BÓKAÚTGÁFAN Skerpla ehf. er í samstarfi við norskan útgefanda sem hefur meðal annars gefið út norska skipaskrá um árabil og hefur haft forgöngu um að gefa út fjölþjóðlega skipaskrá á vefnum á næsta ári. Þórarinn Friðjónsson, framkvæmdastjóri Skerplu, segir að verið sé að vinna að því að gefa út þessa fjölþjóðlegu skipaskrá. Meira
22. desember 1999 | Úr verinu | 664 orð

Stöðnun og samdráttur á markaðnum fyrir surimi

MIKIL bjartsýni ríkti innan surimi-iðnaðarins í Bandaríkjunum snemma á þessum áratug og þá var talið, að surimi myndi brátt hasla sér völl sem sérstök vörutegund eða afurð og ekki yrði þá lengur litið á það sem "eftirlíkingu" á krabbakjöti eða öðru. Þá voru einnig gerðar tilraunir með að blanda surimi út í ýmsar kjöttegundir í því skyni að framleiða bragðmikla og holla vöru. Meira
22. desember 1999 | Úr verinu | 63 orð

Tveir á sjó yfir jólin

ÍSFISKTOGARINN Breki VE og dragnótarbáturinn Jón á Hofi ÁR verða á sjó yfir jól og áramót, ein íslenskra fiskiskipa. Sá síðarnefndi hélt á miðin um helgina og er gert ráð fyrir að hann selji afla í Hull í Englandi í byrjun næsta mánaðar. Meira
22. desember 1999 | Úr verinu | 140 orð | 1 mynd

Tveir nýir bátar til Ólafsvíkur

TVEIR nýir bátar komu í fyrsta sinn til heimahafnar í Ólafsvík um helgina og einn til viðbótar er væntanlegur. Friðrik Bergmann SH kom til Ólafsvíkur á laugardag en hann er nýsmíði númer fimm frá Ósey hf. í Hafnarfirði. Meira
22. desember 1999 | Úr verinu | 179 orð

Tvö skip til sölu hjá Þorbirni hf.

ÞORBJÖRN hf. í Grindavík hefur auglýst tvö skip til sölu og hafa þegar borist nokkrar fyrirspurnir en fyrirtækið keypti togara í haust. Meira
22. desember 1999 | Úr verinu | 547 orð

Tvö skip úti um jólin

ÍSFISKTOGARINN Breki VE og dragnótabáturinn Jón á Hofi ÁR verða úti um jól og áramót. Sá síðarnefndi hélt á miðin um helgina og er gert ráð fyrir að hann selji í Hull í Englandi í byrjun janúar. Meira
22. desember 1999 | Úr verinu | 96 orð

Verðið lækkaði á bresku mörkuðunum

VERÐ á aukategundum, steinbíti og kola, lækkaði á bresku mörkuðunum í gærmorgun en Magnús Guðmundsson, framkvæmdastjóri Ísbergs Limited í Hull, sagði ekkert óeðlilegt við það. "Það er ekkert óeðlilegt í gangi, hvorki hvað varðar framboð né verð," sagði hann. Meira
22. desember 1999 | Úr verinu | 120 orð

Þorskurinn skilar miklu

BOTNFISKAFLINN skilar langmestum verðmætum á land af einstökum flokkum fiskitegunda. Á árinu 1998 skilaði botnfiskur um 65% verðmætanna, en hann var aðeins 28% heildaraflans. Þar af skilar þorskur mestum verðmætum, um 36%. Meira
22. desember 1999 | Úr verinu | 124 orð

Öryggið kynnt

SLYSAVARNASKÓLI sjómanna, Öryggiskeðjan og Vélstjórafélag Íslands halda kynningarnámskeið í öryggisstjórnun um borð í Sæbjörgu milli jóla og nýárs. Skipið liggur við Grandagarð og verður kynningin hinn 28. desember og stendur yfir frá 10.00 til 12. Meira

Barnablað

22. desember 1999 | Barnablað | 177 orð

Bæjarstjórinn sem frestaði jólunum

EINU sinni fyrir langa löngu ákvað bæjarstjórinn í Sykurtoppi að réttast væri að fresta jólunum. Um hádegi á Þorláksmessu lét hann hringja bæjarklukkunni í Ráðhúsinu við Vanillutorg þrisvar sinnum í röð. Meira
22. desember 1999 | Barnablað | 16 orð

Engill með geislabaug á bláu skýi

HÚN Andrea Ágústa var í 7 ára bekk Landakotsskóla í fyrra þegar hún gerði þessa fallegu... Meira
22. desember 1999 | Barnablað | 36 orð

Engin jól (voru) án epla

AÐ minnsta kosti hér áður fyrr þóttu engin jól vera án epla. Lyktin af eplum og jafnvel appelsínum eða mandarínum sem barst úr köldu geymslunni á aðventunni var órækt merki um þá hátíð sem í vændum... Meira
22. desember 1999 | Barnablað | 42 orð

Hálfur jólaálfur!

BRJÓTIÐ saman blað og teiknið hálfan jólaálf þar á (sjá mynd). Hann á að vera þeim megin sem brotið er. Klippið hann út og litið síðan. Fót- og handleggir eiga að vera ríflega langir, svo hægt sé að beygja þá á alla... Meira
22. desember 1999 | Barnablað | 21 orð

Hvað heitir litli strákurinn?

_ spyr höfundurinn, Kristín Þóra, Látraströnd 26, 170 Seltjarnarnes, sem var 9 ára þegar hún gerði myndina. Lausnin: Hann heitir... Meira
22. desember 1999 | Barnablað | 29 orð

Jólakötturinn á músaveiðum

VONANDI fer enginn í jólaköttinn þessi jól - nema þá ein og ein mús. Anna Signý Magnúsdóttir, Hlíðargötu 44, 470 Þingeyri, var 10 ára þegar hún gerði þessa fínu... Meira
22. desember 1999 | Barnablað | 65 orð

Jólatré með þrennur

EKKI vantar mikið upp á að fjölskyldan á myndinni telji jólatréð fullskreytt. Þau hafa þann sið að setja þrjú stykki af hverri tegund jólaskrauts á tréð. En nú er smá vandamál komið upp. Meira
22. desember 1999 | Barnablað | 37 orð

Kertasníkir kemur á aðfangadag

EINS og þið vitið eflaust flest, kemur Kertasníkir síðastur jólasveina til byggða. Og dagurinn er sjálfur aðfangadagur jóla, 24. desember! Meira
22. desember 1999 | Barnablað | 27 orð

LEIÐIN HEIM

HJÁLPIÐ jólasveininum að finna réttu leiðina að húsinu þar sem börnin bíða spennt komu hans. Lausnin: Ef jólasveinninn fer leið númer þrjú kemur hann pökkunum á... Meira
22. desember 1999 | Barnablað | 106 orð

Pennavinir

Ég óska eftir pennavinum á aldrinum 9-11 ára, stelpum eða strákum. Ég er sjálf 10 ára. Áhugamál mín eru: fótbolti, tölvur, tónlist. Birna M. Aðalsteinsdóttir Smáratúni 43 230 Keflavík Ég er 11 ára og óska eftir pennavinkonum á mínum aldri. Meira
22. desember 1999 | Barnablað | 69 orð

Pennavinir

Sæl, mig langar að eignast pennavin á aldrinum 7-9 ára. Áhugamál eru: dýr, fuglar, tölvur, sögur, blóm, labrador-hundar og kettir. Svara öllum bréfum. Aðalbjörg Skúladóttir Seli 2 801 Selfoss Mig langar að eignast pennavini (stelpur) á aldrinum 10-12... Meira
22. desember 1999 | Barnablað | 49 orð

Safnarar

KÆRU safnarar! Ég safna öllu með Britney Spears, Andrési Önd, B*witched, Will Smith, Silvester, Mareh, lukkutröllum, Emmu og Geri (úr Spice). Í staðinn get ég látið: nokkrar Spice-myndir, blásuform (sem búið er að nota) og alls konar Tweety-dót. Meira

Ýmis aukablöð

22. desember 1999 | Dagskrárblað | 279 orð

Fylgst með áramótum um allan heim

Nýju árþúsundi verður fagnað um allan heim í beinni útsendingu á Stöð 2 og í Sjónvarpinu frá gamlársdegi og fram á nýársdag. Meira
22. desember 1999 | Dagskrárblað | 119 orð

Hver yrði besti bílstjórinn?

HVERJUM myndirðu treysta best til að aka bílnum þínum um hátíðarnar? er spurning sem lögð var fyrir fjölda fólks nýverið í Bandaríkjunum og eins og gefur að skilja voru nöfn fræga fólksins áberandi í niðurstöðunum. Meira
22. desember 1999 | Dagskrárblað | 588 orð

Íkveikjuhótun frá Bruce Willis

Vinir eru væntanlegir aftur á skjáinn á nýársdag í sjöttu þáttaröðinni. Meira
22. desember 1999 | Dagskrárblað | 327 orð

Klassísku stórmyndirnar

Birgi Jónssyni, dósent við umhverfis- og byggingarverkfræðiskor Háskólans, finnst tilvalið fyrir alla fjölskylduna að horfa saman á klassísku stórmyndirnar sem sýndar verða yfir hátíðarnar. "Dr. Zhivago er á Sýn 30. desember kl. Meira
22. desember 1999 | Dagskrárblað | 322 orð

Kvikmyndin Hamlet eftir Kenneth Branagh verður...

Kvikmyndin Hamlet eftir Kenneth Branagh verður sýnd á Stöð 2 á aðfangadagskvöld kl. 21.55, og það rifjar óneitanlega upp minningar fyrir Björgu Björnsdóttur, almannatengli hjá GSP. Meira
22. desember 1999 | Dagskrárblað | 92 orð

Of langt gengið

Tveir spjallþættir voru teknir af sjónvarpsdagskrá í Perú á dögunum en í þáttunum voru áhorfendur hvattir til að gera hvað sem er fyrir peninga, t.d. að sleikja sveittan handarkrika og tær og liggja í froskaþvagi. Meira
22. desember 1999 | Dagskrárblað | 851 orð

"Skaupið gífurlegt áfall"

Líklega ríkir sjaldan eins mikil glaðværð í stofum landsmanna og á gamlárskvöld er Áramótaskaup sjónvarpsins er sýnt. Sunna Ósk Logadóttir ræddi við Örn Árnason sem ásamt Sigurði Sigurjónssyni leikstýrir Skaupinu í ár og reyndi meðal annars að komast að því hvaða menn og málefni verða til umfjöllunar í ár. Árangurinn fylgir hér á eftir. Meira
22. desember 1999 | Dagskrárblað | 97 orð

RoboCop aftur á skjáinn

Fimm árum eftir að véllöggan RoboCop skilaði merkinu sínu er hann mættur aftur á sjónvarpsskjáinn vestanhafs í tveimur sjónvarpsmyndum. Meira
22. desember 1999 | Dagskrárblað | 331 orð

Spurt er

1.Hvað var sérstakt við það að Paul McCartney héldi tónleika í Cavern-klúbbnum í Liverpool á dögunum? 2.Hvaða leikkona mun á næstunni aðstoða viðskiptavini Netsíðunnar playboy.com við að velja söluvarning á síðunni? 3. Meira
22. desember 1999 | Dagskrárblað | 347 orð

Stolt frelsishetja

LEIKARINN James Van Der Beek úr sjónvarpsþáttunum Vík milli vina eða Dawson's Creek er þekktur meðal aðdáanda sinna fyrir falleg augun og einlægt brosið. Meira
22. desember 1999 | Dagskrárblað | 74 orð

Teiknimyndir eftir Cosby

Bill Cosby og fyrirtækið Nickelodeon hafa undanfarið unnið saman að gerð teiknimynda eftir þekktum barnabókum Bills sem kallast Litli Bill. Meira
22. desember 1999 | Dagskrárblað | 251 orð

Unga fólkið og móðir jörð

Ungt fólk lætur sig í auknum mæli umhverfismál og náttúruvernd varða. Meira
22. desember 1999 | Dagskrárblað | 341 orð

Verður líka vinsæl

Á nýársdag kl. 18 verður frumsýnd í Sjónvarpinu barnamyndin Fullkominn fákur eftir Hauk Hauksson með Jasoni Egilssyni og Lovísu Guðmundsdóttur í aðalhlutverkum. Meira
22. desember 1999 | Dagskrárblað | 875 orð

Ævintýraþráin áhættunni yfirsterkari

Á nýársdag verður sýnd á Stöð 2 kvikmynd um ævintýralega ferð nítján hugrakkra manna, sem fóru fyrstir niður hina straumhörðu Jökulsá á Brú í Dimmugljúfrum á gúmmíbátum og kajökum. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.