Greinar fimmtudaginn 23. desember 1999

Forsíða

23. desember 1999 | Forsíða | 293 orð

Áhersla á hernaðarmikilvægi

EFRI deild rússneska þingsins í Moskvu, sambandsráðið, samþykkti í gær með 158 atkvæðum samning sem gerður var við Hvíta-Rússland um aukið samstarf og jafnvel samruna ríkjanna. Ráðið er skipað ríkisstjórum sambandslýðvelda og héraða Rússlands. Meira
23. desember 1999 | Forsíða | 62 orð

Breiðþota hrapar við Stansted

FLUTNINGAÞOTA af gerðinni Boeing 747 hrapaði tveim mínútum eftir flugtak frá Stansted-flugvelli, norðan við London, í gær og fórust með henni fjórir menn. Ekki var vitað hvað olli slysinu. Þotan var frá flugfélaginu Korean Airlines og á leið til Mílanó. Meira
23. desember 1999 | Forsíða | 255 orð | 1 mynd

Flóttamenn hraktir á brott?

FLÓTTAFÓLK frá Tsjetsjníu fékk í gær heita súpu í búðum við bæinn Sleptovskaja í Ingúsetíu, við landamærin að Tsjetsjníu, gær. Stjórnendur búðanna hafa hins vegar hætt að láta fólk frá svæðum sem Rússar ráða nú í uppreisnarhéraðinu fá mat. Meira
23. desember 1999 | Forsíða | 155 orð

Fórnarlömb jarðsett

RÁÐAMENN kirkjugarða í Venesúela hvöttu í gær erlendar þjóðir til að gefa landsmönnum líkkistur sem skortur er á eftir aurskriðurnar og flóðin í liðinni viku. Líklegt þykir nú að aldrei verði unnt að slá föstu hve margir fórust, nefndar eru tölur frá 5. Meira
23. desember 1999 | Forsíða | 166 orð | 1 mynd

Miklir skógareldar í Kaliforníu

NOKKUR hundruð slökkviliðsmenn reyndu allt hvað þeir gátu til að slökkva skógarelda sem loguðu í San Gabriel-fjöllum norður af borginni Los Angeles í Bandaríkjunum í gær. Meira

Fréttir

23. desember 1999 | Innlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

121 brautskráður frá FB

121 NEMANDI var brautskráður frá Fjölbrautaskólanum í Breiðholti í byrjun vikunnar. Athöfnin fór fram í Fella- og Hólakirkju. Kristín Arnalds skólameistari flutti yfirlitsræðu þar sem hún gerði grein fyrir starfi haustannarinnar. Meira
23. desember 1999 | Innlendar fréttir | 154 orð

69,4% andvíg innflutningi norskra mjólkurkúa

TÆPLEGA sjötíu prósent landsmanna eru andvíg því að fluttar verði inn norskar mjólkurkýr, eða 69,4%. Þetta kemur fram í Þjóðarpúlsi Gallups, símakönnun sem gerð var dagana 21. nóvember til 6. desember. Meira
23. desember 1999 | Innlendar fréttir | 357 orð

Arðsemiskrafa fyrirtækisins ekki nýtilkomin

STARFSMENN Landsvirkjunar segja niðurstöður Guðmundar Ólafssonar hagfræðings um arðsemi Fljótsdalsvirkjunar jafnrangar og fyrr "enda byggðar á mjög ónákvæmum forsendum", en svar Guðmundar við athugasemdum þeirra birtist í Morgunblaðinu í gær. Meira
23. desember 1999 | Innlendar fréttir | 138 orð

Athugasemd frá Visa

EFTIRFARANDI athugasemd barst blaðinu í gær frá Einari S. Einarssyni, forstjóra Visa Ísland: "Vegna uppsláttarfréttar á vefsíðu Vísir. Meira
23. desember 1999 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Barnaspítala Hringsins gefin sjónvörp og tölvur

VERÐLAUNAFÉ golfmóts Nesklúbbsins, sem haldið var í sumar, var nýlega gefið Barnaspítala Hringsins. Styrktaraðili mótsins er Nýherji og voru barnaspítalanum gefnar 500. Meira
23. desember 1999 | Innlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

Bálkestir rísa fyrir gamlárskvöld

Um þessar mundir keppast ungir og gamlir við að hlaða upp ógnarstóra bálkesti víðsvegar um land sem kveikt verður í á gamlárskvöld að venju. Meira
23. desember 1999 | Erlendar fréttir | 464 orð

Berlingske stefnir á útvarpsrekstur

FORRÁÐAMENN eignarhaldsfyrirtækis danska blaðsins Berlingske Tidende hafa sótt um leyfi til reksturs útvarpsstöðvar, sem næði til alls landsins. Meira
23. desember 1999 | Erlendar fréttir | 217 orð

Björgunarstörfum haldið áfram

LJÓST er að minnsta kosti 26 manns létust þegar kúbverskri DC-10 breiðþotu hnekktist á í lendingu á La Aurora flugvellinum í Gvatemalaborg á þriðjudag. Að sögn yfirvalda er viðbúið að tala látinna eigi eftir að hækka enn frekar. Meira
23. desember 1999 | Akureyri og nágrenni | 210 orð | 1 mynd

Blaðberar fá mannbrodda

GÍFURLEG hálka hefur verið á Akureyri síðustu daga eftir að fór að hlána á ný og hafa ökumenn og gangandi vegfarendur ekki farið varhluta af því. Þó hefur verið ótrúlega lítið um slys við þessar aðstæður. Meira
23. desember 1999 | Innlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Bæjarfulltrúi gagnrýnir bæjarstjóra Húsavíkur

SIGURJÓN Benediktsson, bæjarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins sem situr í minnihluta í bæjarstjórn Húsavíkur, ásakar Reinhard Reynisson bæjarstjóra um að hafa ekki kynnt bæjarstjórn né bæjarráði efni skjals sem inniheldur grunn að samræmdu mati á Ljósavík... Meira
23. desember 1999 | Innlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Bæjarfulltrúi gagnrýnir bæjarstjóra Húsavíkur

SIGURJÓN Benediktsson, bæjarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins sem situr í minnihluta í bæjarstjórn Húsavíkur, ásakar Reinhard Reynisson bæjarstjóra um að hafa ekki kynnt bæjarstjórn né bæjarráði efni skjals sem inniheldur grunn að samræmdu mati á Ljósavík... Meira
23. desember 1999 | Innlendar fréttir | 42 orð | 1 mynd

Bækur í jólapakkann

ÞAÐ er mikill handagangur í öskjunni í bókabúðum landsins um þessar mundir eins og hér sést. Þessi stúlka er fótgönguliði í því mikla verðstríði á bókamarkaðnum sem er skollið á. Meira
23. desember 1999 | Erlendar fréttir | 103 orð

Dvergar óskast

Í BRETLANDI er hefð hjá leikhúsum að sviðsetja barnaleikrit yfir jólahátíðina og er það vinsæl skemmtun hjá breskum krökkum. Meira
23. desember 1999 | Innlendar fréttir | 298 orð

Ekki besta þjónusta við heilsu barna

LANDLÆKNIR telur nauðsynlegt að beina því til dómara að skynsamlegt sé, út frá heilsufarslegum forsendum, að viðtöl við börn undir tilteknum aldri fari fram í Barnahúsi og óskar hann eftir stuðningi heilbrigðisráðherra, dómsmálaráðherra og umboðsmanns... Meira
23. desember 1999 | Innlendar fréttir | 1481 orð | 1 mynd

Ekki lagt út í frekari landvinninga

GEYSILEG fjölgun hefur orðið í golfíþróttinni undanfarin ár, eða um 15% að meðaltali á ári. Meira
23. desember 1999 | Erlendar fréttir | 330 orð | 1 mynd

Fangelsi fyrir sælgætissmygl

DÓMSTÓLL í Saudi-Arabíu hefur dæmt farandverkamann frá Filippseyjum til fjögura mánaða fangelsisvistar og til að þola 75 svipuhögg fyrir að hafa reynt að smygla súkkulaðimolum með vínfyllingu inn í landið. Meira
23. desember 1999 | Erlendar fréttir | 350 orð | 1 mynd

Ferðamenn fá að kenna á öryggisviðbúnaðinum

LÖGREGLAN í Jerúsalem er með mikinn viðbúnað vegna hættunnar á að átök blossi upp í gamla borgarhlutanum þegar hundruð þúsunda kristinna manna, gyðinga og múslima flykkjast þangað á gamlársdag. Meira
23. desember 1999 | Innlendar fréttir | 141 orð

Fitubrennslumót í Neskaupstað

HIÐ árlega Fitubrennslumót Þróttar í blaki verður haldið mánudaginn 27. desember í íþróttahúsinu í Neskaupstað og hefst kl. 17. Keppt verður í tveimur flokkum og verða fjórir í liði. Annars vegar eru leikmenn sem leika eða hafa leikið í 1. Meira
23. desember 1999 | Innlendar fréttir | 122 orð

Fjárhagskerfi ríkissjóðs lokuð á gamlársdag

TIL þess að lágmarka vandamál sem geta skapast í tölvukerfum vegna ártalsins 2000 og skapa ráðrúm til að ljúka tölvuvinnslu fyrir áramót og svigrúm til prófana í upphafi nýs árs verða fjárhagskerfi ríkissjóðs lokuð á gamlársdag, segir í... Meira
23. desember 1999 | Erlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Fjölskylda lést í gassprengingu

KONA og tvö börn hennar létust í gassprengingu sem varð í einbýlishúsi í Skotlandi í gær, skammt suð-austur af Glasgow. Að auki var heimilisföðurins saknað um miðjan dag í gær og stóð yfir leit í rústum hússins. Hann er talinn af. Meira
23. desember 1999 | Erlendar fréttir | 318 orð | 1 mynd

Flokksstjórnin skorar á Kohl að leysa frá skjóðunni

FLOKKSFORYSTA kristilegra demókrata (CDU) hélt aukafund í höfuðstöðvum flokksins í Bonn í gær til þess að reyna að finna leið út úr fjármálahneykslismálum í kringum Helmut Kohl, fyrrverandi kanzlara og heiðursformann CDU. Meira
23. desember 1999 | Innlendar fréttir | 131 orð

Flugfélag Íslands hyggst stefna samkeppnisráði fyrir dómstóla

FLUGFÉLAG Íslands hefur ákveðið að stefna samkeppnisráði fyrir dómstóla til ógildingar á ákvörðun áfrýjunarnefndar samkeppnismála um að staðfesta úrskurð samkeppnisráðs þess efnis að Flugfélag Íslands fái ekki að hefja miðdegisflug til Egilsstaða. Meira
23. desember 1999 | Innlendar fréttir | 331 orð

Flugfrakt og Bílaleigu Flugleiða breytt í dótturfélög

HLUTAFÉLÖG verða stofnuð um rekstur Flugfraktar og Bílaleigu Flugleiða og munu hin nýju dótturfélög Flugleiða taka til starfa 1. janúar 2000. Meira
23. desember 1999 | Innlendar fréttir | 398 orð

Forval fyrir útboð auglýst næstu daga

SAMÞYKKT þingsályktunartillögu iðnaðarráðherra um framhald framkvæmda við Fljótsdalsvirkjun er mikilvæg forsenda þess að Landsvirkjun geti haldið áfram vinnu við virkjunina, að sögn Friðriks Sophussonar, forstjóra Landsvirkjunar. Næstu skref eru m.a. Meira
23. desember 1999 | Innlendar fréttir | 481 orð

Gagnrýni á ráðningu skólastjóra

STARFSMENN Tónlistarskóla Garðabæjar standa allir að yfirlýsingu þar sem mótmælt er vinnubrögðum bæjarstjórnar við ráðningu Agnesar Löve í starf skólastjóra frá áramótum. Meira
23. desember 1999 | Innlendar fréttir | 374 orð

Gefa ber gjaldskrá hafna frjálsa

SAMKEPPNISRÁÐ hefur komst að þeirri niðurstöðu að við núverandi aðstæður séu samkeppnisleg skilyrði ekki uppfyllt í rekstri hafna. Meira
23. desember 1999 | Innlendar fréttir | 49 orð | 1 mynd

Gjöf til Mæðrastyrksnefndar

EIGENDUR og starfsfólk veitingastaðanna Brasserie Asks og Nings ákváðu að í stað þess að starfsmenn fengju jólagjafir frá fyrirtækinu myndi andvirði þeirra renna til Mæðrastyrksnefndar. Meira
23. desember 1999 | Innlendar fréttir | 802 orð | 1 mynd

Glæsileiki ríkjandi

Elsa Haraldsdóttir fæddist á Ísafirði 1948. Hún lauk hárgreiðsluprófi 1969 frá Iðnskólanum í Reykjavík og fór þá til Vínarborgar til náms og var þar til 1971 er hún fékk meistarabréf. Hún opnaði fyrstu hárgreiðslustofuna í Glæsibæ og hefur síðan rekið hárgreiðslustofur bæði á Laugavegi og í Húsi verslunarinnar. Hún hefur unnið til fjölda verðlauna í sínu fagi og síðustu árin hefur hún einnig sinnt félagsmálum fyrir erlend fagfélög. Elsa býr með syni sínum Jóhanni Tómasi Sigurðssyni. Meira
23. desember 1999 | Innlendar fréttir | 265 orð

Greiðsluhlutfall sjúklinga í lyfjaverði hækkar

GREIÐSLUHLUTFALL sjúklinga í lyfjaverði hækkar um áramót með nýrri reglugerð um greiðsluþátttöku almannatrygginga sem Ingibjörg Pálmadóttir heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra hefur undirritað. Munu sjúklingar framvegis þurfa að greiða 2. Meira
23. desember 1999 | Innlendar fréttir | 82 orð

Grýla og jólasveinarnir í Kolaportinu

MIKIÐ verður um að vera í Kolaportinu á Þorláksmessukvöld. Grýla og Leppalúði verða þar ásamt nokkrum jólasveinum og afhenda öllum krökkum 10 ára og yngri jólagjafir, segir í fréttatilkynningu. Allir krakkar sem mæta í Kolaportsbæinn í tröllabúningi kl. Meira
23. desember 1999 | Miðopna | 392 orð

Gögn liggja fyrir í meginatriðum

RANNSÓKN tollsvika í innflutningi hesta frá Íslandi til Þýskalands stendur yfir og sagði Leonhard Bierl, talsmaður tollsvikarannsóknarembættisins í Köln, að enn væri verið að afla upplýsinga. Meira
23. desember 1999 | Miðopna | 417 orð | 1 mynd

Hafa ekki farið fram á gögn frá Íslandi

YFIRVÖLD í Þýskalandi hafa látið að því liggja að tollsvik vegna útflutnings á hestum til Þýskalands séu mjög umfangsmikil. Málið er til rannsóknar hjá ríkistollstjóra, skattrannsóknarembætti ríkisins. Meira
23. desember 1999 | Innlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd

Héldu tónleika til styrktar BUGL

ÚTVARPSSTÖÐIN X-ið 977 heldur árlega jólatónleika þar sem hljómsveitir troða upp og flytja sínar útgáfur af þekktum jólalögum og/eða frumflutt. Þessir tónleikar hafa fengið nafngiftina X-MAS. Meira
23. desember 1999 | Erlendar fréttir | 175 orð

Héraðsstjóri segir af sér

HÉRAÐSSTJÓRINN í Osaka í Japan sagði af sér á þriðjudag, nokkrum klukkustundum áður en saksóknari birti honum ákæru fyrir að hafa gerst sekur kynferðislega áreitni. Meira
23. desember 1999 | Erlendar fréttir | 334 orð | 1 mynd

Hnökrar en ekki mikil svik

SENDINEFND evrópskra þingmanna fylgdist með nýafstöðnum þingkosningum í Rússlandi og var Sigríður Jóhannesdóttir, þingmaður Samfylkingarinnar á Reykjanesi, í þeim hópi. Meira
23. desember 1999 | Miðopna | 1091 orð

Hrossaræktarátak á ekki að tengja tollsvikamáli

ARI Teitsson, formaður Bændasamtakanna, er þeirrar hyggju að það eigi ekki að hafa áhrif á átaksverkefni, sem ákveðið hefur verið að verja til 275 milljónum króna á næstu fimm árum, til að efla hrossarækt og hestamennsku, að rannsókn stendur yfir á... Meira
23. desember 1999 | Landsbyggðin | 75 orð

Hvetur til lýsingar Suðurlandsvegar

Á FUNDI bæjarstjórnar Ölfuss 17. desember sl. Meira
23. desember 1999 | Innlendar fréttir | 140 orð | 1 mynd

Íbúum í Stykkishólmi fækkar um 28

Stykkishólmi- Íbúatala Stykkishólms var 1.216 1. desember sl. Íbúum bæjarins hefur fækkað um 28 á milli ára og segir Óli Jón Gunnarsson bæjarstjóri það vera of mikla fækkun. Meira
23. desember 1999 | Innlendar fréttir | 24 orð

Jólatungl

Tunglið er næst jörðinni einu sinni í mánuði og í þeim tilfellum virðist það stærra en ella. Það naut sín vel í samkeppni við... Meira
23. desember 1999 | Innlendar fréttir | 239 orð

Kolmunnaafli þrefaldast

Kolmunnaaflinn það sem af er árinu er orðinn 145 þúsund tonn, en það er tæplega þrefalt það magn er veiddist í fyrra. Meira
23. desember 1999 | Innlendar fréttir | 259 orð

Krafa um 5-6% arð af Fljótsdalsvirkjun

FINNUR Ingólfsson iðnaðarráðherra greindi frá því á Alþingi í fyrradagað samningar yrðu ekki gerðir um orkusölu frá Fljótsdalsvirkjun nema þeir skiluðu Landsvirkjun 5-6% arði. Meira
23. desember 1999 | Erlendar fréttir | 408 orð | 1 mynd

Kumaratunga endurkjörin forseti Sri Lanka

CHANDRIKA Kumaratunga sór embættiseið forseta Sri Lanka í gær eftir að hafa verið endurkjörin í embættið í kosningum á þriðjudag. Meira
23. desember 1999 | Innlendar fréttir | 255 orð | 1 mynd

Leiðrétt

1.390 gígawattstundir TÖLUSTAFURINN þrír féll út í frétt um mat á arðsemi Fljótsdalsvirkjunar í gær. Guðmundur Ólafsson, hagfræðingur benti á að Landsvirkjun miðaði við 1.390 gígavattstunda orkugetu virkjunarinnar en hann hafi sjálfur notast við 1. Meira
23. desember 1999 | Erlendar fréttir | 188 orð | 1 mynd

Lítill árangur

FUNDUR æðstu talsmanna Evrópusambandsins (ESB) með leiðtogum Kína fór fram í Peking á mánudag og þriðjudag án þess að nokkur sýnilegur árangur næðist í viðræðum þeirra um helztu dagskrármálin - umsókn Kína um aðild að Heimsviðskiptastofnuninni (WTO) og... Meira
23. desember 1999 | Innlendar fréttir | 3595 orð | 1 mynd

(Matt. 23.)

Spámenn munuð þér ofsækja. Meira
23. desember 1999 | Innlendar fréttir | 368 orð | 1 mynd

Með hæstu einkunn sem gefin hefur verið við skólann

GUÐRÚN Björnsdóttir fékk 9,68 í meðaleinkunn þegar hún brautskráðist frá Menntaskólanum við Hamrahlíð síðastliðinn laugardag og segist Lárus H. Bjarnason rektor ekki muna eftir því að hærri einkunn hafi verið gefin við skólann. Meira
23. desember 1999 | Erlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

Merkustu atburðir 20. aldarinnar

BANDARÍSKA fréttastofan Associated Press hefur tekið saman lista yfir tíu merkustu atburði aldarinnar og er hann byggður á skoðanakönnun meðal 71 fjölmiðils í 36 löndum sem skipta við fréttastofuna. Fer hann hér á eftir: 1. Meira
23. desember 1999 | Innlendar fréttir | 533 orð

Möguleikar á næturflugi til Ísafjarðar kannaðir

EF ATHUGANIR gefa jákvæða niðurstöðu er ráðgert að ráðast í framkvæmdir á Ísafjarðarflugvelli til að gera næturaðflug til Ísafjarðar mögulegt skv. Meira
23. desember 1999 | Innlendar fréttir | 279 orð | 4 myndir

Nokkur þúsund pakkar á viku

Þegar nær dregur jólum aukast annir í mörgum starfsgreinum en sums staðar fellur hins vegar allt í ró. Blaðamaður og ljósmyndari brugðu undir sig betri fætinum í gær og könnuðu jólastemmninguna í höfuðborginni. Meira
23. desember 1999 | Innlendar fréttir | 113 orð

Ný stjórn Ríkisspítalanna

ÁÐUR en fundum Alþingis lauk voru fjórir fulltrúar og jafnmargir varamenn kosnir í stjórnarnefnd Ríkisspítalanna til fjögurra ára. Meira
23. desember 1999 | Innlendar fréttir | 154 orð

Orkuveita Reykjavíkur stefnir að sölu á raforku til ÍSAL

ORKUVEITA Reykjavíkur og ÍSAL hafa undirritað viljayfirlýsingu um kaup ÍSALS á hluta þeirrar raforku sem fæst við stækkun Nesjavallavirkjunar. Meira
23. desember 1999 | Innlendar fréttir | 495 orð | 1 mynd

"Ætla að byggja heimili mitt upp aftur"

"ÉG ætla að byggja heimili mitt upp og flytja hingað inn sem fyrst aftur ásamt sonum mínum," sagði Þóra Hrafnsdóttir, eigandi íbúðarinnar við Tjarnarlund á Akureyri, sem nánast eyðilagðist í eldi sl. þriðjudag. Meira
23. desember 1999 | Innlendar fréttir | 62 orð

RARIK kaupir dreifikerfi Rafveitu Hveragerðis

Á FUNDI bæjaryfirvalda í Hveragerði og RARIK í gær var gengið frá sölu á dreifikerfi rafveitu bæjarins til RARIK. Kaupverð er 215 milljónir króna og greiðist upphæðin við afhendingu, sem fer fram 1. janúar næstkomandi. Meira
23. desember 1999 | Innlendar fréttir | 194 orð

Rauði krossinn aðstoðar fórnarlömb hamfara í Venesúela

RAUÐI kross Íslands sendi í vikunni eina milljón króna til hjálparstarfs Alþjóða Rauða krossins í Venesúela, vegna náttúruhamfaranna sem þar hafa valdið miklu tjóni. Meira
23. desember 1999 | Innlendar fréttir | 297 orð

Ráðning brýtur ekki í bága við jafnréttislög

KÆRUNEFND jafnréttismála telur að ákvörðun heilbrigðisnefndar Hafnarfjarðar- og Kópavogssvæðis um ráðningu framkvæmdastjóra heilbrigðiseftirlits Hafnarfjarðar- og Kópavogssvæðis í desember 1998 brjóti ekki í bága við jafnréttislög. Meira
23. desember 1999 | Innlendar fréttir | 144 orð

Réttheiti Keflavíkurflugvallar verði notað

UTANRÍKISRÁÐUNEYTIÐ hefur beint þeim tilmælum til Flugleiða að flugfélagið noti hið rétta heiti Keflavíkurflugvallar á ensku, Keflavik International Airport, í kjölfar óska Markaðs- og atvinnuráð Reykjanesbæjar þess efnis. Meira
23. desember 1999 | Innlendar fréttir | 273 orð

Samkeppnisráð gerir ekki athugasemdir við sölu Ágætis hf.

SAMKEPPNISRÁÐ hefur úrskurðað, að miðað við þau gögn sem lögð hafa verið fram vegna kaupa Grænmetis ehf. á hlutabréfum í Ágæti hf., sé ekki ástæða til afskipta samkeppnisyfirvalda vegna kaupanna. Meira
23. desember 1999 | Akureyri og nágrenni | 127 orð | 1 mynd

Samningur um útilistaverk undirritaður

SAMNINGUR milli Akureyrarbæjar og Kristins E. Hrafnssonar myndlistamanns, um gerð útilistaverksins Íslandsklukkan, eftir tillögu Kristins, var undirritaður í gær. Kristinn varð hlutskarpastur í samkeppni um útilistaverkið fyrr á árinu. Meira
23. desember 1999 | Akureyri og nágrenni | 106 orð

Skilafrestur lengdur

FRESTUR til að skila tillögum í samkeppni um nýsköpun í vetrarferðamennsku á Norðurlandi hefur verið lengdur til 17. janúar næstkomandi en fyrri frestur rann út nú um miðjan desember. Meira
23. desember 1999 | Innlendar fréttir | 470 orð

Skiptist í þrjá meginhluta

ÞEIRRI upphæð sem lögð er inn til fjárfestingar í svonefndum valréttarlíftryggingum Sparisjóðs Hafnarfjarðar verður í grunninn skipt í þrjá hluta. Meira
23. desember 1999 | Akureyri og nágrenni | 622 orð

Skuldir bæjarsjóðs aukast um tæpar 200 milljónir

FJÁRHAGSÁÆTLUN Akureyrarbæjar fyrir árið 2000 var samþykkt að lokinni síðari umræðu í bæjarstjórn sl. þriðjudag, með atkvæðum fulltrúa Sjálfstæðisflokks og Akureyrarlista. Meira
23. desember 1999 | Erlendar fréttir | 157 orð

Strangari reglugerð um útblásturskerfi bíla

BÚIST er við að forseti Bandaríkjanna, Bill Clinton, kynni á næstunni strangari reglur um útblástur bíla, m.a. jepplinga. Meira
23. desember 1999 | Akureyri og nágrenni | 39 orð

Tekið við framlögum

HJÁLPARSTARF kirkjunnar verður með bíl í göngugötunni á Akureyri í dag, Þorláksmessu, frá kl. 11-23. Þar verður tekið á móti framlögum til hjálparstarfs kirkjunnar, auk þess sem seld verða friðarljós. Meira
23. desember 1999 | Innlendar fréttir | 155 orð

Tekjur kvenna hækka meira

ATVINNUTEKJUR kvenna hafa hækkað meira en tekjur karla á undanförnum árum sé stuðst við athuganir á skattframtölum. Til dæmis hækkuðu tekjur kvenna á milli ára 1997 og 1998 um 12,4% að meðaltali en tekjur karla ekki nema um 11%. Meira
23. desember 1999 | Innlendar fréttir | 255 orð

Telja snjómokstur á fjallvegum ónógan

ÍBÚAR í Arnarfirði á Vestfjörðum gera sig ekki ánægða með snjómokstursþjónustu Vegagerðarinnar á Hrafnseyrarheiði og Dynjandisheiði og var því gripið til þess ráðs að handmoka sig í gegnum 20 metra langan skafl í fyrradag á Hrafnseyrarheiði þar sem... Meira
23. desember 1999 | Miðopna | 1317 orð | 1 mynd

Tími kjarnork unnar á enda?

Þýskir Græningjar leggja mikla áherslu á að þýskum kjarnorkuverum verði lokað. Um það eru þó skiptar skoðanir líkt og fram kemur í grein Jóns Ásgeirs Sigurvinssonar um málið. Meira
23. desember 1999 | Innlendar fréttir | 268 orð | 1 mynd

Um 18.000 ljós í garðinum

HÚSIÐ í Hlyngerði 12 hefur undanfarin ár klæðst jólabúningi í desembermánuði og í ár var engin breyting þar á, nema hvað að bæst hefur við upplýstur stigi. Meira
23. desember 1999 | Akureyri og nágrenni | 159 orð

Uppákomur í miðbænum

FORMLEGRI dagskrá Jólabæjarins Akureyrar lýkur í dag, Þorláksmessu, og verður því boðið upp á líflega dagskrá í miðbænum, auk þess sem verslanir í bænum verða opnar til kl. 23.00. Skemmtidagskráin hefst um kl. 15. Meira
23. desember 1999 | Innlendar fréttir | 206 orð | 1 mynd

Vatnsfellsvirkjun miðar vel áfram

STARFSMENN sem nú vinna að byggingu Vatnsfellsvirkjunar eru komnir í jólafrí. Þegar fríið hófst voru þar 138 manns á staðnum og að sögn Jóhanns G. Bergþórssonar, staðarstjóra, verða þar að jafnaði 120-140 manns að störfum í vetur. Meira
23. desember 1999 | Innlendar fréttir | 873 orð

Vegaframkvæmdum frestað vegna þenslu

FRAMKVÆMDUM í vegamálum fyrir 585 milljónir króna verður frestað um eitt ár til að draga úr þenslu á næsta ári. Þá verða einnig 126 milljónir, sem áætlaðar voru til vegagerðar, geymdar í ríkissjóði þar til ákvörðun verður tekin um ráðstöfun þeirra. Meira
23. desember 1999 | Innlendar fréttir | 234 orð

Veiruvarnabúnaður boðinn endurgjaldslaust

SNERPA ehf. býður landsmönnum upp á að nota AVP veiruvarnahugbúnaðinn næstu tvær vikur endurgjaldslaust. Meira
23. desember 1999 | Innlendar fréttir | 318 orð | 1 mynd

Vilja lýsa skólaleiðina

FORELDRAR barna í 3-U í Smáraskóla hafa sent bæjaryfirvöldum í Kópavogi bréf, þar sem farið er fram á það að gönguleiðin frá vestasta húsi skólans og að íþróttahúsinu í Smáranum verði lýst. Meira
23. desember 1999 | Akureyri og nágrenni | 50 orð

Vinnuslys í Skessugili

VINNUSLYS varð í nýbyggingu í Skessugili á Akureyri skömmu fyrir hádegi í gær. Maður sem var við vinnu sína féll niður af þaki, eina 6 metra og lenti í snjó, jarðvegi og spýtnarusli. Meira
23. desember 1999 | Innlendar fréttir | 219 orð

Vinstri grænir orðnir næststærstir

VINSTRIHREYFINGIN - grænt framboð er næststærsta stjórnmálaaflið á eftir Sjálfstæðisflokknum ef marka má niðurstöðu skoðanakönnunar Gallups á fylgi stjórnmálaflokkanna. Hún var gerð dagana 21. nóvember til 6. desember sl. Meira
23. desember 1999 | Innlendar fréttir | 478 orð | 1 mynd

Vonast til að hefja starfsemi í Ólafsdal í sumar

GUÐNI Ágústsson landbúnaðarráðherra hefur gefið vilyrði sitt fyrir því að afhenda félagi um Maríusetur skólahúsið og jörðina í Ólafsdal í Gilsfirði í Dalasýslu. Jörðinni fylgja öll hlunnindi, m.a. Meira
23. desember 1999 | Landsbyggðin | 179 orð | 1 mynd

Þau björguðu skipshöfninni

Húsavík - Björgunarsveitin Garðar á Húsavík afhenti nýlega Safnahúsinu á Húsavík björgunartæki sem notuð voru við björgun áhafnarinnar af Hvassafelli þegar það strandaði við Flatey á Skjálfanda 7. mars 1975. Meira

Ritstjórnargreinar

23. desember 1999 | Leiðarar | 697 orð

BLAÐAUKI LOS ANGELES TIMES

Í FYRRADAG birtist lítil frétt á erlendri fréttasíðu Morgunblaðsins, sem bar fyrirsögnina: "Löng afsökunarbeiðni". Meira
23. desember 1999 | Staksteinar | 410 orð | 2 myndir

Sátt um fiskveiðistjórnina?

VOGAR, blað sjálfstæðismanna í Kópavogi, skrifar í leiðara jólablaðsins um fiskveiðistjórnunina. Meira

Menning

23. desember 1999 | Bókmenntir | 450 orð | 1 mynd

Amma á töfrateppi

Eftir Sólveigu Kr. Einarsdóttur. Myndir eftir Evelyn Barber. Útgefandi Mál og menning 1999. Um prentvinnslu sá Nörhaven a/s í Danmörku. Samtals 36 bls. Meira
23. desember 1999 | Menningarlíf | 451 orð

Amma á töfrateppi

Eftir Sólveigu Kr. Einarsdóttur. Myndir eftir Evelyn Barber. Útgefandi Mál og menning 1999. Um prentvinnslu sá Nörhaven a/s í Danmörku. Samtals 36 bls. Meira
23. desember 1999 | Fólk í fréttum | 351 orð | 1 mynd

ÁSGARÐUR v/Glæsibæ Á fimmtudagskvöld er bingó...

ÁSGARÐUR v/Glæsibæ Á fimmtudagskvöld er bingó kl. 19.15. BLÁI ENGILLINN, Austurstræti 6 er opinn alla nóttina um helgar. Boðið er upp á allar íþróttastöðvar í sjónvarpinu og karaoke. BREIÐIN, Akranesi Nýr skemmtistaður tekur til starfa 2. Meira
23. desember 1999 | Bókmenntir | 590 orð

Boðið upp á tólf vikna ferðalag

Eftir Bill Phillips og Michael D'Orso. Þýðing: Hávar Sigurjónsson. 224 bls. Hvítt&Svart 1999. Meira
23. desember 1999 | Bókmenntir | 730 orð | 2 myndir

Boðun Haraldar

Valdir kaflar úr ræðum séra Haraldar Níelssonar prófessors með inngangi eftir dr. Pétur Pétursson. Ritstjórn og inngangur: Pétur Pétursson. Útgefandi: Háskólaútgáfan 1999. Stærð: 192 bls. Meira
23. desember 1999 | Bókmenntir | 748 orð

Brautryðjendur, gleði og sigrar í 400 eintökum

eftir Ármann Þorvaldsson. Hönnun: Kristján Kristjánsson. Útgefandi: Tennis- og badmintonfélag Reykjavíkur. Prentvinnsla: Ásprent/POB ehf. 1999. Um 150 myndir og 246 bls. Meira
23. desember 1999 | Fólk í fréttum | 104 orð | 1 mynd

Bráðskemmtileg boltamynd

½ Framleiðendur: Guyman Cassady, Steve Golin og Allan Scott. Leikstjórn og handrit: Mick Davis. Aðalhlutverk: Max Beeley, Laura Fraser og Richard E. Grant. (95 mín.) Háskólabíó, desember 1999. Öllum leyfð. Meira
23. desember 1999 | Fólk í fréttum | 332 orð | 1 mynd

Dönsum með Geirmundi

GEIRMUNDUR Valtýsson, fjármálastjóri Kaupfélags Skagfirðinga og tónlistarmaður, hefur sent frá sér plötuna Dönsum. Meira
23. desember 1999 | Fólk í fréttum | 394 orð | 2 myndir

Einblínt á góðu diskótónlistina

"HVERT einasta kvöld er laugardagskvöld og allir dagar eru sunnudagar" er slagorð diskókvöldsins sem haldið verður á Astró þann 26. desember og hefst kl. 23. Meira
23. desember 1999 | Menningarlíf | 1316 orð | 1 mynd

Ekkert hefðbundið við hefðina

HVERNIG skáldsögu má skrifa? Hvernig skáldsögu er hægt að skrifa nú á tímum? Hvernig og um hvað? Þetta virðast vera spurningarnar sem skáldsagnahöfundar síðustu ára hafa verið að glíma við í verkum sínum. Meira
23. desember 1999 | Fólk í fréttum | 97 orð | 1 mynd

Fjörugar á föstunni

SYSTURNAR Ririn Faria, fimm ára, og Baiduri sjást hér leika sér á teppum í verslun foreldra sinna í Kuala Lumpur á dögunum. Teppin kallast "batik-teppi" og eru sérstök hönnun þar sem litir og heitt vax er notað til að skreyta. Meira
23. desember 1999 | Bókmenntir | 400 orð

Flug um næturhimin

Eftir Ólaf Gunnarsson. Myndskreytingar eftir Höllu Sólveigu Þorgeirsdóttur. Útlit og umbrot: Hunang. Prentað í Danmörku. Forlagið 1999. 31 bls. Meira
23. desember 1999 | Menningarlíf | 790 orð | 1 mynd

Forlög eða tilviljanir

BURÐARGJALD GREITT heitir nýtt smásagnasafn Páls Kristins Pálssonar rithöfundar. Í því eru tíu smásögur skrifaðar á sjö ára tímabili, allt frá 1992 til þessa árs. Meira
23. desember 1999 | Fólk í fréttum | 82 orð | 1 mynd

Frumsýning á tunglinu

ÞAU voru öll brosandi út að eyrum, aðalleikararnir þrír í stórmyndinni "Man on the Moon" eða Karlinn í tunglinu sem frumsýnd var vestanhafs á dögunum. Meira
23. desember 1999 | Fólk í fréttum | 196 orð | 6 myndir

Fötin, förðunin og framkoman á tímamótum

ÞAÐ var mikið um dýrðir í Súlnasal Hótels Sögu á dögunum er útvarpsstöðin Matthildur sló upp glæsikvöldi ásamt nokkrum vel völdum aðilum úr tískuheiminum á Íslandi og kynnti aldamótaútlitið. Meira
23. desember 1999 | Fólk í fréttum | 415 orð | 3 myndir

Hákarlamynd Harlins

KVIKMYNDIR/Kringlubíó, Laugarásbíó, Nýja bíó Keflavík og Borgarbíó Akureyri frumsýna nýjustu hasarmynd finnska leikstjórans Renny Harlins, "Deep Blue Sea". Meira
23. desember 1999 | Bókmenntir | 427 orð

Hjátrú og spádómar í fornöld

eftir Christian Jacq. Helgi Már Barðason íslenskaði. Vaka-Helgafell, 1999, 323 bls. Meira
23. desember 1999 | Bókmenntir | 1455 orð | 1 mynd

Íslenzkt samfélag, erfðavísindin og Kári Stefánsson

eftir Guðna Th. Jóhannesson. 1999. Reykjavík, Nýja Bókafélagið. 280 bls. Meira
23. desember 1999 | Bókmenntir | 317 orð

Íþróttaálfur á harðspjöldum

eftir Magnús Scheving Lazytown, 1999. Meira
23. desember 1999 | Fólk í fréttum | 414 orð | 3 myndir

Járnrisi á hættutímum

KVIKMYNDIR/Bíóhöllin, Kringlubíó, Stjörnubíó, Nýja bíó Keflavík og Borgarbíó Akureyri frumsýna teiknimyndina Járnrisann með íslensku tali. Meira
23. desember 1999 | Bókmenntir | 634 orð

Leikur að eldi

eftir Ian McEwan. Uggi Jónsson íslenskaði. Bjartur, Reykjavík 1999. 146 bls. Meira
23. desember 1999 | Fólk í fréttum | 177 orð | 1 mynd

Leitin að hinum eina rétta

½ Framleiðandi: Boaz Davidson, Abra Edelman, Gay Ribisi. Leikstjóri: Rory Kelly. Handritshöfundur: Marissa Ribisi, Brie Shaffer. Kvikmyndataka: Amy Vincent. Tónlist: Ýmsir. Aðalhlutverk: Marissa Ribisi, Michael Rappaport, Giovanni Ribisi, Juliette Lewis, Jeremy Sisto.(96 mín.) Bandaríkin. Myndform, 1999. Myndin er bönnuð innan 16 ára. Meira
23. desember 1999 | Fólk í fréttum | 540 orð | 1 mynd

Ljúfsár rómantík

Stella, geisladiskur Stellu Haux. Stella syngur og leikur einnig á gítar í síðasta lagi plötunnar. Meira
23. desember 1999 | Bókmenntir | 518 orð

Myndabók um sögu 20. aldar

Mesta umbreytingaskeið sögunnar í máli og myndum. Simon Adams o.fl. Vaka - Helgafell, Reykjavík 1999. 592 bls., myndir. Meira
23. desember 1999 | Bókmenntir | 773 orð | 1 mynd

Nokkrar gusur um dauðann og fleira

eftir Steinunni Sigurðardóttur. Mál og menning, Reykjavík 1999. Prentun og bókband: Prentsmiðjan Oddi hf. 70 bls. Leiðb. verð: 2.680 kr. Meira
23. desember 1999 | Menningarlíf | 98 orð

Nýjar bækur

EINA kann ég vísu er barnabók eftir Guðrúnu Hannesdóttur. Guðrún hefur safnað saman og myndskreytt óvenjulegar og sjaldséðar vísur sem margar hafa lifað með þjóðinni lengi. Meira
23. desember 1999 | Menningarlíf | 145 orð

Nýjar plötur

3 PÍRAMÍDAR hefur að geyma 7 raftónverk eftir Jóhann G. Jóhannsson. Í innsíðu á plötuumslagi segir höfundurinn m.a. "Snemma árs 1995 hóf ég að vinna myndverk sem ég kallaði Tindaseríu, þriggja mynda seríur sem byggja á formi þríhyrnings. Meira
23. desember 1999 | Fólk í fréttum | 403 orð | 1 mynd

Of seint af stað farið

Birgir Henningsson semur öll lög og texta, á disknum koma fram auk Birgis Jón Ólafsson, Friðrik Sturluson, Ólafur Hólm og Jón Elvar Hafsteinsson. Meira
23. desember 1999 | Bókmenntir | 944 orð

Ógleymanlegir atburðir

eftir Óttar Sveinsson. Útlit kápu: Mátturinn & dýrðin ehf. Íslenska bókaútgáfan 1999, 207 bls. Meira
23. desember 1999 | Fólk í fréttum | 414 orð | 1 mynd

Óstöðvandi áhugi

Jóhann Helgason sendir frá sér tvær plötur fyrir þessi jól, annars vegar sólóplötu, Sóló, þar sem hann flytur sjálfur eigin lög við texta Regs Meuross, en einnig kemur út plata með lögum hans við ljóð eftir aðra, Sólskinsstund. Meira
23. desember 1999 | Fólk í fréttum | 627 orð

Popplög í dúr

Strik, sólóplata Bjartmars Guðlaugssonar. Lög og textar eru eftir Bjartmar. Tómas M. Tómasson stýrði upptökum. Tómas útsetti einnig í félagi við Bjartmar og hljómsveitina Strik sem á plötunni eru Jón Indriðason á trommur, Georg Bjarnason á bassa, Kristján Eldjárn á gítar og Pálmi Sigurhjartarson á píanó, hammondorgel og dragspil. Hilmar Örn Hilmarsson lagði til önnur hljómborð/slæður. Tómas M. Tómasson hljóðblandaði en Ívar Ragnarsson sá um lokavinnslu hljóðs. Útgáfa og dreifing: Japis. Meira
23. desember 1999 | Bókmenntir | 479 orð

Saga um sögu

eftir William Saroyan. Óskar Árni Óskarsson þýddi. Bjartur, 1999, 124 bls. Meira
23. desember 1999 | Menningarlíf | 154 orð | 1 mynd

Samningur um Þjóðlagahátíð á Siglufirði

SIGLUFJARÐARBÆ, Félag um Þjóðlagasetur sr. Bjarna Þorsteinssonar á Siglufirði og Reykjavík, menningarborg Evrópu 2000, hafa undirritað samning vegna þjóðlagahátíðar sem haldin verður í Siglufirði dagana 19.-23. júlí næstkomandi. Meira
23. desember 1999 | Fólk í fréttum | 180 orð | 1 mynd

Spice Girls að hætta?

MEL C, ein af Kryddpíunum, brast í grát þegar þær fluttu lagið "Goodbye" á hljómleikum sveitarinnar nýlega. Á heimasíðu stórfyrirtækisins Virgin, virgin. Meira
23. desember 1999 | Fólk í fréttum | 301 orð | 1 mynd

Sungið og trallað undir berum himni

SKAPAST hefur hefð fyrir að fólk safnist saman á Laugaveginum á Þorláksmessu í jólaskapi. Til að klykkja á því verður sannkölluð jólastemmning á Laugavegi 17 við Móanóru, Baka til og Jónas á milli klukkan 20 í kvöld. Meira
23. desember 1999 | Menningarlíf | 569 orð | 2 myndir

Talað um ástina í öllum hennar myndum

SUMARIÐ 1348 ákveða tíu heldristéttarungmenni í Flórens að flýja óöld plágunnar miklu og halda út í sveit. Þau koma sér fyrir í fögrum görðum Toscanahéraðs og stytta sér stundir við að segja hvert öðru sögur. Meira
23. desember 1999 | Fólk í fréttum | 419 orð | 3 myndir

Tengdasonur mafíunnar

KVIKMYNDIR/Háskólabíó og Laugarásbíó frumsýna gamanmyndina "Mickey Blue Eyes" með Hugh Grant, Jeanne Tripplehorn og James Caan í leikstjórn Kelly Makin. Meira
23. desember 1999 | Fólk í fréttum | 384 orð | 1 mynd

Tuttugu ára aðdragandi

ÓLAFUR Þórarinsson, sem allir þekkja sem Labba, á sér lengri feril í tónlistinni en flestir og löngu tímabært að hann sendi frá sér sólóskífu. Þar kom og að; fyrir nokkrum dögum kom út fyrsta sólóskífa Labba, Leikur að vonum. Meira
23. desember 1999 | Menningarlíf | 794 orð

Tveir nýir geisladiskar frá Kammersveit Reykjavíkur

KAMMERSVEIT Reykjavíkur hefur sent frá sér tvo geisladiska á 25 ára afmælisári sínu, annan með sögulegri upptöku frá árinu 1977 á Kvartett um endalok tímans eftir Olivier Messiaen, í útgáfu ARSIS, og hinn með upptökum á efnisskrá sem sveitin flutti á... Meira
23. desember 1999 | Fólk í fréttum | 376 orð | 3 myndir

U2, Mel Gibson og Wim Wenders í Berlín

NÝJASTA kvikmynd Wim Wenders, The Million Dollar Hotel verður frumsýnd á Alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Berlín þann 9. febrúar á næsta ári. Meira
23. desember 1999 | Bókmenntir | 1159 orð | 1 mynd

Um vopn og menn

eftir Virgil. Þýðing: Haukur Hannesson. Mál og menning, Reykjavík 1999. 338 bls. Leiðb. verð: 4.480 kr. Meira
23. desember 1999 | Fólk í fréttum | 108 orð | 1 mynd

Við sauðburð

Þessi hnellna stúlka heitir Ásgerður Stefanía Baldursdóttir. Hún var fimm ára þegar þessi skemmtilega mynd var tekin og ljósmyndarinn var systir hennar, Guðrún Svava Baldursdóttir. Meira
23. desember 1999 | Fólk í fréttum | 409 orð | 1 mynd

Þriggja platna Bjöggajól

BJÖRGVIN Halldórsson hefur staðið í ströngu fyrir þessi jól eins og svo oft áður. Meira
23. desember 1999 | Menningarlíf | 762 orð | 2 myndir

Örlagasaga kjarnakonu

HULDA, reynslusaga vestfirskrar kjarnakonu Huldu Valdimarsdóttur Ritchie, er rituð af Finnboga Hermannssyni, fréttamanni og forstöðumanni Svæðisútvarps Vestfjarða, og gefin út af Hörpuútgáfunni. Meira

Umræðan

23. desember 1999 | Aðsent efni | 537 orð | 1 mynd

Aftur um Straumsvík

Málið snýst um atvinnuöryggi og starfsanda, segir Tryggvi Skjaldarson í svari til upplýsingafulltrúa ÍSAL. Meira
23. desember 1999 | Aðsent efni | 1395 orð | 1 mynd

ÁL OG SAUÐAOSTUR

Stærsti markaður og sóknarfæri framtíðar liggja í hreinni og ómengaðri matvöru. Vilborg Halldórsdóttir spyr hverjir, ef ekki við Íslendingar, séu í aðstöðu til að nýta sér það. Meira
23. desember 1999 | Aðsent efni | 896 orð

Á ríkis vegum og Krists

Um breytingar í trúarlífi þjóðanna og nauðsyn aðskilnaðar ríkis og kirkju. Meira
23. desember 1999 | Aðsent efni | 567 orð | 1 mynd

Barátta foreldra, kerfið bregst

Þegar börnin okkar lenda á þessum glapstigum, segir Þórdís Sigurðardóttir, megna foreldrarnir ekki einir og óstuddir að stöðva þau. Meira
23. desember 1999 | Aðsent efni | 465 orð | 1 mynd

Björgum Barnahúsinu

Í lagasetningunni var á slysalegan hátt grafið undan Barnahúsinu, segir Sveinn Rúnar Hauksson, vafalítið í góðri trú af hálfu alþingismanna. Meira
23. desember 1999 | Aðsent efni | 185 orð | 1 mynd

Fjölskyldan saman um áramót

Skipuleggjum það sem skiptir máli fyrir áramótin. Kolfinna Jóhannesdóttir segir að það kosti okkur ekki neitt en gefi mikið af sér. Meira
23. desember 1999 | Aðsent efni | 789 orð | 1 mynd

Gagnrýni gagnrýnd

Það er dagblöðum til vansa, segir Sigurgeir Sigmundsson, fái gagnrýnendur að upphefja einn hóp tónlistarmanna á kostnað hins. Meira
23. desember 1999 | Aðsent efni | 870 orð | 1 mynd

Hófdrykkja er skaðvaldur

Hugarfarsbreyting gagnvart notkun og dýrkun áfengis, segir Árni Gunnlaugsson, er mikil þjóðarnauðsyn. Meira
23. desember 1999 | Aðsent efni | 392 orð | 1 mynd

Hvers vegna ekki ölvunarakstur?

Akstur og áfengi, segir Einar Guðmundsson, er lífshættuleg blanda. Meira
23. desember 1999 | Aðsent efni | 838 orð | 1 mynd

Í aðdraganda jóla

Í öllu "góðærinu", segir Þórir Karl Jónasson, hefur stéttaskipting og launamisrétti stóraukist. Meira
23. desember 1999 | Bréf til blaðsins | 637 orð

Komandi kjarasamningar og launamisrétti

Kjarasamningar á almennum vinnumarkaði eru lausir um áramót, en lítið hefur sést af kröfum verkalýðshreyfingarinnar í komandi samningagerð. Meira
23. desember 1999 | Bréf til blaðsins | 662 orð

Missagnir í bókinni "Glymja járn við jörðu" leiðréttar

Í UMRÆDDA bók mína sem fjallar um Svein Guðmundsson hrossaræktarmann á Sauðárkróki og kom út fyrir síðustu jól, hafa slæðst nokkrar meinlegar rangfærslur og villur sem mér er skylt að leiðrétta þótt seint sé. Meira
23. desember 1999 | Aðsent efni | 932 orð | 1 mynd

Nýir starfshættir Landsvirkjunar?

Jafnvel þótt gert væri ráð fyrir óendanlegum endingartíma Fljótsdalsvirkjunar, segir Þorsteinn Siglaugsson, yrði núvirt tap um 12 milljarðar miðað við fullar rekstrartekjur um alla eilífð. Meira
23. desember 1999 | Aðsent efni | 841 orð | 1 mynd

Ríkisútvarp bætir einkamiðla

Öflugt, fyrirmyndar ríkisútvarp sem nær til allra landsmanna, segir Jón Ásgeir Sigurðsson, hefur bætandi áhrif á dagskrá einkamiðlanna. Meira
23. desember 1999 | Aðsent efni | 819 orð

Spurningar og athugasemdir N.

Spurningar og athugasemdir N.N. Lokalota . Orð umsjónarmanns eru sett í hornklofa: "Er það ekki gömul, íslensk málvenja að þjóðarheiti séu notuð án greinis? Dæmi: Svíar eru norræn þjóð, ekki Svíarnir. Meira
23. desember 1999 | Aðsent efni | 870 orð | 1 mynd

Verslun og þjónusta eru samkeppnisgreinar!

Verslun og þjónusta er ekki einangruð innlend atvinnustarfsemi, segir Sigurður Jónsson, heldur alþjóðlegar samkeppnisgreinar. Meira
23. desember 1999 | Aðsent efni | 454 orð

Von í barnsaugum

Við höfum fæðst með ofurlitla von ofurlitla von ekki stærri en augu barnsins sem gekk áðan yfir götuna og nam staðar á horninu við húsin fjögur sem mynda kross eins og Kristur bar eins og Kristur var festur á Jóhann Hjálmarsson Eitt merkasta... Meira
23. desember 1999 | Aðsent efni | 254 orð | 1 mynd

Þakkir

Þið þekkið öll söguna um skítugu börnin hennar Evu, segir Þórey Guðmundsdóttir. Látum það ekki verða hlutskipti nokkurs barns. Meira

Minningargreinar

23. desember 1999 | Minningargreinar | 2365 orð | 1 mynd

ÁRMANN KR. EINARSSON

Ármann Kr. Einarsson fæddist í Neðradal í Biskupstungum 30. janúar 1915. Hann lést á Landakotsspítala 15. desember síðastliðinn og fór útför hans fram frá Bústaðakirkju 22. desember. Meira
23. desember 1999 | Minningargreinar | 479 orð | 1 mynd

GUNNAR SKAPTASON

Gunnar Skaptason fæddist á Akureyri 5. apríl 1915. Hann lést á Landspítalanum 9. desember síðastliðinn og fór útför hans fram frá Dómkirkjunni 20. desember. Meira
23. desember 1999 | Minningargreinar | 838 orð | 1 mynd

INGIBJÖRG GUÐMUNDSDÓTTIR

Ingibjörg Guðmundsdóttir fæddist í Áskoti, Ásahreppi, Rangárvallasýslu 2. apríl 1907. Hún lést á öldrunardeild Landakotsspítala 1. desember síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Langholtskirkju 9. desember. Meira
23. desember 1999 | Minningargreinar | 447 orð | 1 mynd

INGIBJÖRG GUNNARSDÓTTIR

Ingibjörg Gunnarsdóttir fæddist í Reykjavík 28. mars 1925. Hún lést á Landspítalanum 14. nóvember síðastliðinn og fór útför hennar fram í kyrrþey 19. nóvember. Meira
23. desember 1999 | Minningargreinar | 384 orð | 1 mynd

Kristín Hulda Eyfells og Grétar Garðarsson

Kristín Hulda Eyfells fæddist 31. janúar 1935. Hún lést hinn 23. desember 1998. Grétar Garðarsson fæddist 5. júlí 1936. Hann lést 4. október 1999. Útför þeirra fór fram í kyrrþey. Meira
23. desember 1999 | Minningargreinar | 451 orð | 1 mynd

KRISTÍN JÓNSDÓTTIR

Kristín Jónsdóttir fæddist á Hafnarhólmi við Steingrímsfjörð hinn 11. nóvember 1927. Hún lést á heimili sínu Furugrund 68 Kópavogi fimmtudaginn 9.desember síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Digraneskirkju í Kópavogi 16. desember. Meira
23. desember 1999 | Minningargreinar | 224 orð | 1 mynd

REYNIR INGASON

Reynir Ingason fæddist á Ísafirði 16. nóvember 1943. Hann lést á Landspítalanum 7. desember síðastliðinn og fór útför hans fram frá Ísafjarðarkirkju 18. desember. Meira

Daglegt líf

23. desember 1999 | Neytendur | 53 orð | 1 mynd

Ítalskar jólakökur

NÝTT á markaðnum eru ítalskar jólakökur, svokallaðar Panforte-kökur, og eru ávaxta- og hnetukökur. Kökur þessar þykja ómissandi á jólaborðum Ítala og eru í fyrsta sinn fáanlegar á Íslandi, segir í tilkynningu frá innflytjanda. Meira
23. desember 1999 | Neytendur | 103 orð | 1 mynd

Litlu jólin á Grænagarði

Flateyri- Það ríkti sannkölluð jólastemmning í leikskólanum Grænagarði á Flateyri. Kvisast hafði út að jólasveinninn kæmi í heimsókn. Gengið var í kringum jólatréð og sungnir jólasöngvar. Öðru hverju teygðu krakkarnir álkuna þegar hurð var skellt. Meira
23. desember 1999 | Neytendur | 503 orð | 1 mynd

Nokkur heilræði við jólamatseldina

Hollustuvernd ríkisins mælir með því að eftirfarandi ráðleggingar séu hafðar í huga þegar matbúið er fyrir jólin Meira
23. desember 1999 | Neytendur | 437 orð

Ráðleggingar við matreiðslu á jólahangikjötinu

FLEST heimili landsins halda í þann sið að snæða hangikjöt á jóladag. Meira

Fastir þættir

23. desember 1999 | Fastir þættir | 809 orð

165 krakkar á Jólapakkaskákmóti Hellis

19. desember. Meira
23. desember 1999 | Fastir þættir | 309 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Hraðsveitakeppni Bridsfélags Reykjavíkur lokið Ferðaskrifstofa Vesturlands vann Hraðsveitakeppni félagsins 1999. Fimm sveitir börðust um sigurinn í keppninni. Hinar fjórar voru Rúnar Einarsson, Jón Þorvarðarson, Helgebo og Samvinnuferðir-Landsýn. Meira
23. desember 1999 | Í dag | 152 orð

Brot úr Ljóðabréfi

Skrítið er lífið, Þórður minn, hvernig allt gengur til; ég á svo margar gimburskeljar og skipa þeim sem ég vil. Hann pabbi segir að tunglið sé ostur ofan úr Kjós, en sólin og litlu stjörnurnar séu Jesú Jólaljós. Meira
23. desember 1999 | Í dag | 24 orð

BRÚÐKAUP.

BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 4. september sl. í Akureyrarkirkju af sr. Jónu Lísu Þorsteinsdóttur Birna Ágústsdóttir og Pétur G. Broddason. Heimili þeirra er á... Meira
23. desember 1999 | Í dag | 353 orð

Fjármál og framfarir

Framfarir í ferðamannaiðnaði gætu orðið verulegar ef rétt er á málum haldið. Má þar m.a. nefna að það ætti að láta Geysi gjósa með öllum tiltækum ráðum, enda er um ákveðna samkeppni að ræða, bæði frá Nýja-Sjálandi og Bandaríkjunum. Meira
23. desember 1999 | Dagbók | 634 orð

Skipin

Í dag er fimmtudagur 23. desember, 357. dagur ársins 1999. Þorláksmessa. Orð dagsins: Reglur þínar eru dásamlegar, þess vegna heldur sál mín þær. Útskýring orðs þíns upplýsir, gjörir fávísa vitra. Meira
23. desember 1999 | Í dag | 18 orð

Þessar duglegu stúlkur söfnuðu kr.

Þessar duglegu stúlkur söfnuðu kr. 1.093 til styrktar Styrktarfélagi krabbameinssjúkra barna. Þær heita Margrét Sigurjónsson og Þorgerður Ýr... Meira
23. desember 1999 | Í dag | 475 orð

ÞORLÁKSMESSA er sá dagur ársins sem...

ÞORLÁKSMESSA er sá dagur ársins sem er einna erfiðastur í lífi Víkverja. Í dag þarf hann að kaupa jólagjöf handa konunni. Meira

Íþróttir

23. desember 1999 | Íþróttir | 215 orð | 1 mynd

Antonio Samaranch sagt að hætta

Juan Antonio Samaranch, forseta Alþjóða Ólympíunefndarinnar var gefið það ráð af fulltrúa í rannsóknarnefnd bandaríska þingsins að honum væri hollast að segja af sér. Meira
23. desember 1999 | Íþróttir | 282 orð

Biðstaða hjá Baumann

Þýski langhlauparinn Dieter Baumann, sem á yfir höfði sér allt að tveggja ára keppnisbann, segist vera með öllu saklaus af notkun steralyfsins nadrolone. Það fannst í sýni sem tekið var hjá honum á haustdögum. Meira
23. desember 1999 | Íþróttir | 70 orð

Birkir semur við ÍBV

BIRKIR Kristinsson landsliðsmarkvörður samdi í gær við Eyjamenn til tveggja ára. Meira
23. desember 1999 | Íþróttir | 124 orð

Brynjar Björn ræðir við Guðjón

KNATTSPYRNUMAÐURINN Brynjar Björn Gunnarsson hélt í gær til Stoke-on-Trent á Englandi til samningaviðræðna við forráðamenn Stoke City, en eins og fram kom í Morgunblaðinu í gær hefur lið Brynjars Björns í sænsku úrvalsdeildinni, Örgryte, samþykkt... Meira
23. desember 1999 | Íþróttir | 396 orð | 1 mynd

CHELSEA hyggst selja franska varnarmanninn Frank...

CHELSEA hyggst selja franska varnarmanninn Frank Leboeuf, sem hefur fengið að líta rauða spjaldið fimm sinnum í leik með félaginu. Gianluca Vialli , knattspyrnustjóri liðsins, er sagður vilja losna við Leboeuf sem fyrst af þeim sökum. Meira
23. desember 1999 | Íþróttir | 381 orð | 1 mynd

Eiður Smári getur bjargað fjárhag Bolton

EIÐUR Smári Guðjohnsen hefur heldur betur slegið í gegn hjá Bolton í vetur og er nú verðmætasti leikmaður liðsins og mun væntanlega bjarga bágum fjárhag félagsins ef hann verður seldur í vor eins og allt bendir til. Meira
23. desember 1999 | Íþróttir | 220 orð

Forráðamenn danska úrvalsdeildarfélagsins AGF frá Árósum...

Forráðamenn danska úrvalsdeildarfélagsins AGF frá Árósum hafa náð samkomulagi við Ólaf Kristjánsson um að hann framlengi samning sinn við félagið til tveggja ára. "Við höfum náð samkomulagi og ég geri ráð fyrir að skrifa undir á allra næstu dögum. Meira
23. desember 1999 | Íþróttir | 131 orð

Ísland hækkar um fimm sæti

ÍSLENSKA landsliðið í knattspyrnu er í 43. sæti á styrkleikalista Alþjóða knattspyrnusambandsins (FIFA), sem birtur var í gær. Íslenska liðið hækkar um fimm sæti frá síðasta mánuði. Landsliðið var í 64. Meira
23. desember 1999 | Íþróttir | 436 orð

Jóhannes fellur úr hópnum

Frjálsíþróttasamband Íslands, FRÍ, hefur tilkynnt um átta manna Ólympíuhóp sinn vegna væntanlegra Ólympíuleika sem fram fara í Sydney í Ástralíu á næsta ári. Meira
23. desember 1999 | Íþróttir | 161 orð

Leboeuf biðst afsökunar

FRANCK Leboeuf, franski varnarmaðurinn hjá Chelsea, hefur beðist afsökunar á framferði sínu í garð Harry Kewell í leik gegn Leeds um síðustu helgi. Meira
23. desember 1999 | Íþróttir | 529 orð

Meistararnir "stálu" sigrinum af Phoenix

OFT er sagt að lið "steli" sigrinum frá andstæðingum sínum á lokakafla kappleikja. Hvergi á það betur við en um sigur meistara San Antonio Spurs á Phoenix Suns í framlengdum leik á heimavelli í amerísku NBA-deildinni í körfuknattleik í fyrrinótt. Mario Elie "stal" þá boltanum, vann hann á lokasekúndum leiksins og kom liði sínu yfir 91:90 er rúmar þrjár sekúndur voru til loka framlengingar. Þetta urðu lokatölur leiksins. Meira
23. desember 1999 | Íþróttir | 187 orð

Metasláttur í Hafnarfirði

Tvö Íslandsmet og fjögur aldursflokkamet féllu á Jólametamóti Sundfélags Hafnarfjarðar um sl. helgi í Hafnarfirði. Meira
23. desember 1999 | Íþróttir | 380 orð

Newcastle sýndi klærnar

Leikmenn Tottenham voru langt frá því að ná sér á strik í heimsókn sinni til Newcastle á St James' Park. Máttu þeir þola stórt tap, 6:1, fyrir frískum heimamönnum, sem skoruðu þrjú mörk í hvorum hálfleik er liðin áttust við öðru sinni í 3. Meira
23. desember 1999 | Íþróttir | 109 orð

Ólafur semur við FH

VARNARJAXLINN Ólafur Adolfsson skrifaði í gærkvöldi undir tveggja ára samning við 1. deildarlið FH í knattspyrnu. Meira
23. desember 1999 | Íþróttir | 78 orð

Smirnova féll á lyfjaprófi

SVETLANA Smirnova, ein fremsta handboltakona Rússa, féll á lyfjaprófi, sem tekið var eftir leik Rússlands og Þýskalands á heimsmeistaramótinu í Noregi á dögunum, og var hún uppvís að steranotkun. Meira
23. desember 1999 | Íþróttir | 349 orð

Styttan góða afhent í 44. sinn

Nöfn þeirra tíu efstu í kjöri Samtaka íþróttafréttamanna á Íþróttamanni ársins 1999 voru tilkynnt í gær. Kjörinu verður lýst í hófi á Hótel Loftleiðum í Reykjavík mánudaginn 27. desember næstkomandi og verður það í 44. Meira
23. desember 1999 | Íþróttir | 264 orð

Teitur styrkir leikmannahóp Brann

NORSKA úrvalsdeildarliðið Brann frá Bergen, sem er undir stjórn Teits Þórðarsonar, hefur fest kaup á eistneska landsliðsmanninum Sergei Terrehhov frá Floru Tallin. Samningurinn er til þriggja ára og kaupverð um 10 milljónir ísl. króna. Meira
23. desember 1999 | Íþróttir | 395 orð

Verða að leika bikarleik aftur

West Ham og Aston Villa verða að endurtaka viðureign sína í fjórðungsúrslitum ensku deildabikarkeppninnar. Þetta var afráðið um sl. Meira
23. desember 1999 | Íþróttir | 168 orð

VIÐSKIPTI með íslenska leikmenn hafa reynst...

VIÐSKIPTI með íslenska leikmenn hafa reynst sérlega ábatasöm fyrir Bolton á undanförnum árum. Meira
23. desember 1999 | Íþróttir | 79 orð

Þrefalt hjá Austurríki

AUSTURRÍKISMENN urðu í þremur efstu sætunum í síðasta stórsvigsmóti ársins sem fram fór í Saalbach í Austurríki í gær. Christian Mayer sigraði, Hermann Maier varð annar og Benjamin Raich þriðji. Meira
23. desember 1999 | Íþróttir | 118 orð

Þrír nefndir sem eftirmenn Keegans

ÞRÍR knattspyrnustjórar, sem fæddir eru utan Englands, eru nefndir til sögunnar sem hugsanlegir eftirmenn Kevins Keegans í starfi landsliðsþjálfara Englendinga, en eins og kunnugt er sagðist hann umsvifalaust hafa sagt starfi sínu lausu ef England hefði... Meira

Úr verinu

23. desember 1999 | Úr verinu | 398 orð

Fiskimerki vekja athygli í Eyjaálfu

LAUSNIR hátæknifyrirtækisins Stjörnu-Odda hafa vakið athygli hafrannsóknarmanna frá Nýja Sjálandi og Ástralíu. Vörur fyrirtækisins eru háþróuð fiskimerki, sem eru minni og mæla meira en önnur merki á markaði. Meira
23. desember 1999 | Úr verinu | 284 orð | 1 mynd

Milljarður í höfn

ÞAÐ lá vel á áhöfninni á Arnari HU þegar skipið kom í land úr síðasta túr ársins í gærmorgun. Þeir höfðu líka ærna ástæðu til að fagna því aflaverðmætið eftir árið er einn milljarður og 25 milljónir. Meira

Viðskiptablað

23. desember 1999 | Viðskiptablað | 513 orð

Bankasalan Ótti um að treglega myndi...

Bankasalan Ótti um að treglega myndi ganga að selja 15% hlut ríkisins í Búnaðarbanka og Landsbanka í síðustu viku reyndist ástæðulaus. Tæplega 24 þúsund manns skráðu sig fyrir bréfum í Búnaðarbankanum og um 28 þúsund manns í Landsbanka. Meira
23. desember 1999 | Viðskiptablað | 263 orð | 6 myndir

Breytingar hjá SjóváAlmennum

BREYTINGAR hafa orðið nýverið á starfsmannahópi Sjóvár-Almennra. Halldór Gunnar Eyjólfsson hefur verið ráðinn í stöðu forstöðumanns tjónadeildar. Halldór er vélaverkfræðingur frá HÍ 1990 og rekstrarverkfræðingur frá Danmarks Tekniske Höjskole 1992. Meira
23. desember 1999 | Viðskiptablað | 359 orð | 1 mynd

Fá gefins 32 milljóna króna hlut í félaginu

STJÓRN Samskipa hf. ákvað á hundraðasta stjórnarfundi félagsins að færa hverjum fastráðnum starfsmanni fyrirtækisins hérlendis og erlendis hlutabréf í Samskipum að nafnvirði 10 þúsund krónur í aldamótagjöf. Meira
23. desember 1999 | Viðskiptablað | 150 orð

Forsvar ehf. stofnað á Hvammstanga

Stofnað hefur verið á Hvammstanga félag um alhliða viðskiptaþjónustu, Forsvar ehf. Stofnendur eru nokkrir einstaklingar á Hvammstanga auk Húnaþings vestra og Hagfélagsins ehf. Félagið tekur til starfa um næstu áramót. Meira
23. desember 1999 | Viðskiptablað | 250 orð | 1 mynd

Fyrsta sinn í 14 ár jákvæð tekjuafkoma hins opinbera

SAMRÆMT uppgjör fyrir árin 1990-1998 sýnir að tekjuafkoma hins opinbera á árinu 1998 varð jákvæð um 0,5% af landsframleiðslu. Til samanburðar varð tekjuafkoman 1997 rétt undir núlli og neikvæð um 1,6% af landsframleiðslu árið 1996. Meira
23. desember 1999 | Viðskiptablað | 219 orð | 1 mynd

Heildartekjur hins opinbera 219 milljarðar 1998

HEILDARTEKJUR hins opinbera námu rúmlega 219 milljörðum króna eða sem nemur 37,4% af landsframleiðslu árið 1998, sem er tæpu 1% hærra hlutfall af landsframleiðslu en árið á undan. Meira
23. desember 1999 | Viðskiptablað | 164 orð

Hækkun bréfa um alla Evrópu

HLUTABRÉF hækkuðu um 0,31% í London í gær er FTSE-vísitalan bætti við sig 21,10 stigum og fór í 6728,60 stig. Hlutfallslega meiri hækkun varð bæði í París og Frankfurt og einna mest hækkuðu bréf á Norðurlöndum í Evrópu. Meira
23. desember 1999 | Viðskiptablað | 52 orð | 1 mynd

Íslandsflug styrkir samtökin Einstök börn

STARFSFÓLK Íslandsflugs ánafnaði andvirði jólagjafa sinna frá fyrirtækinu samtökunum Einstökum börnum og í framhaldi af því ákvað fyrirtækið að styrkja samtökin enn frekar með því að gefa þeim andvirði þess sem kostað hefði að senda viðskiptavinum... Meira
23. desember 1999 | Viðskiptablað | 143 orð | 1 mynd

Íslandssími kaupir IBM-miðlara

Íslandssími hefur gert samning um kaup á átta IBM RS/6000-miðlurum fyrir netþjónustu sína. Samningurinn innifelur einnig miðlægt gagnageymslustjórnkerfi, Tivoli Storage Manager, sem stýrir afritun allra gagna fyrirtækisins. Meira
23. desember 1999 | Viðskiptablað | 410 orð | 1 mynd

Íslensku hugviti vex fiskur um hrygg

Hafnfirðingurinn Kristín Ingvarsdóttir er fædd í Reykjavík árið 1973. Hún lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum í Reykjavík árið 1993 og vann eitt ár á hóteli í Kaupmannahöfn eftir það. Hún hóf nám við Verslunarháskólann í Kaupmannahöfn árið 1994 og útskrifaðist með BS-próf í japönsku og hagfræði árið 1998. Hún hélt til Japans sama ár og hefur síðan verið rannsóknarnemi við háskóla í Tókýó og mun hefja mastersnám næsta vor. Meira
23. desember 1999 | Viðskiptablað | 1126 orð | 1 mynd

Líflegir tímar með nánum skoðanaskiptum

FYRIRTÆKI eru farin að krefjast sífellt meiri aðgangs að upplýsingum og betri menntunar stjórnenda eftir að þeir hafa hafið störf hjá fyrirtækinu. Meira
23. desember 1999 | Viðskiptablað | 841 orð | 6 myndir

Mikill og góður gangur hjá Bakkavör

VÖXTUR Bakkavarar hefur verið mikill undanfarin misseri og ár, en fyrirtækið var stofnað í Garði árið 1986. Meira
23. desember 1999 | Viðskiptablað | 213 orð | 5 myndir

Nýir starfsmenn hjá Norræna fjárfestingarbankanum

EFTIRTALDIR Íslendingar tóku til starfa hjá Norræna fjárfestingarbankanum árin 1998 og 1999. Sjö Íslendingar starfa hjá NIB en alls eru starfsmenn bankans 128. Meira
23. desember 1999 | Viðskiptablað | 38 orð

Tekjuafkoma hins opinbera á árinu 1998...

Tekjuafkoma hins opinbera á árinu 1998 var jákvæð um 0,5% af landsframleiðslu. Til samanburðar varð tekjuafkoman 1997 rétt undir núlli og neikvæð um 1,6% af landsframleiðslu árið 1996. Allt frá árinu 1984 hefur hið opinbera verið rekið með tekjuhalla. Meira
23. desember 1999 | Viðskiptablað | 383 orð | 2 myndir

Þegar hver tónn skiptir máli

"HÁTALARARNIR sem ég hef hannað eru fyrir fólk sem hlustar, en ekki fyrir þá sem aðeins heyra. Orðin fágun og framþróun tel ég að eigi við um þá. Meira
23. desember 1999 | Viðskiptablað | 82 orð

Örbylgjunet Gagnaveitunnar í Eyjafirði

Gagnaveitan ehf. og Þekking-Upplýsingatækni hf. hafa gert með sér samstarfssamning um dreifingu á gagnaneti Gagnaveitunnar á Akureyri og Eyjafjarðarsvæðinu. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.