Greinar föstudaginn 7. janúar 2000

Forsíða

7. janúar 2000 | Forsíða | 70 orð | ókeypis

Biskupar án blessunar

OPINBERA, kaþólska kirkjan í Kína, sem er undir yfirstjórn kommúnistastjórnarinnar, vígði í gær fimm nýja biskupa, fáeinum stundum áður en Jóhannes Páll II páfi vígði tólf menn í Péturskirkjunni til að gegna biskupsdómi víða um heim. Meira
7. janúar 2000 | Forsíða | 149 orð | ókeypis

Friðarfundir í sjálfheldu

FULLTRÚAR Sýrlendinga og Ísraela í friðarviðræðunum í Bandaríkjunum virtust í gær vera komnir í sjálfheldu og gekk hvorki né rak. Meira
7. janúar 2000 | Forsíða | 380 orð | ókeypis

Mikið mannfall í röðum stríðsaðila

RÚSSAR sögðust í gær hafa náð á sitt vald aðaljárnbrautarstöðinni í Grosní, héraðshöfuðborg Tsjetsjníu, eftir hörð átök við tsjetsjneska aðskilnaðarsinna. Meira
7. janúar 2000 | Forsíða | 270 orð | 1 mynd | ókeypis

Öryggismál í ólestri?

NORSKA dagblaðið Verdens Gang skýrði frá því í gær að norska járnbrautaeftirlitið hefði sent samgönguráðuneytinu í Ósló skýrslur þar sem bent hefði verið á ýmsar brotalamir í öryggismálum norska lestakerfisins. Meira

Fréttir

7. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 286 orð | ókeypis

Á ÁRINU 1999 voru 249 útköll...

Á ÁRINU 1999 voru 249 útköll hjá Slökkviliði Hafnarfjarðar. Í þessum 249 útköllum var um eld að ræða í 121 tilviki, en í rúmlega helmingi þeirra eða 65 útköllum var eldur í "rusli, sinu og gróðri". Meira
7. janúar 2000 | Akureyri og nágrenni | 423 orð | ókeypis

Áhugi á að reisa hótel og verslunarhús í miðbænum

TÖLUVERÐUR áhugi virðist á því að byggja í miðbæ Akureyrar. Á fundi bæjarráðs í gær voru teknar fyrir lóðaumsóknir frá þremur aðilum, þar af tveimur rekstraraðilum hótela, Flugleiðahótelum og Lykilhótelum. Meira
7. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd | ókeypis

Banaslys á Vesturlandsvegi

MAÐUR um fimmtugt lést í umferðarslysi á Vesturlandsvegi við Korpúlfsstaði klukkan rúmlega sex í gærkvöld. Meira
7. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 161 orð | 1 mynd | ókeypis

Bond -kvöld í B&L

BOND-KVÖLD verður haldið í B&L Grjóthálsi 1 í kvöld, föstudaginn 7. janúnar, kl. 20. Tilefnið er síðasti hluti Bond-leiksins sem verið hefur í gangi á mbl.is, í samstarfi við Sambíóin, FM957 og B&L. Meira
7. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 118 orð | ókeypis

Brennuhaldi aflýst

ÖLLU brennuhaldi á höfuðborgarsvæðinu var aflýst í gær vegna mikils hvassviðris, en að sögn lögreglunnar í Reykjavík var víða orðið þungfært í úthverfum borgarinnar seint í gærkvöld. Meira
7. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 124 orð | 1 mynd | ókeypis

Dagatal tileinkað kristni í 1.000 ár

Í TILEFNI þess að Íslendingar hafa nú búið við kristna trú og menningu í tíu aldir er dagatal Íslandsbanka árið 2000 tileinkað sögu kristni á Íslandi í 1.000 ár. Meira
7. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 157 orð | ókeypis

DAS með vikulegan þátt á RÚV

HAPPDRÆTTI DAS mun frá og með föstudeginum 7. janúar senda út vikulegan þátt á RÚV undir heitinu DAS 2000. Þátturinn verður í beinni útsendingu á fimmtudögum upp úr kl. 20:15. Meira
7. janúar 2000 | Erlendar fréttir | 600 orð | 1 mynd | ókeypis

Deildu um velferðarmál og vopnaeign

AL Gore, varaforseti Bandaríkjanna, og Bill Bradley, fyrrverandi öldungardeildarþingmaður, háðu í fyrrakvöld kappræður um heilsugæslu, reglugerðir um vopnaeign og um hvor þeirra myndi verða betri leiðtogi Bandaríkjanna. Meira
7. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 246 orð | 1 mynd | ókeypis

Doktor í áhættugreiningu

Stefán Einarsson efnaverkfræðingur varði doktorsritgerð sína: "Vulnerability and Risk analysis of Complex Industrial Systems: A New Approach and Discussion of Main Problem Areas við Naturvitenskaplig Teknisk Universitet (NTNU) í Þrándheimi 20. des. Meira
7. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 216 orð | 1 mynd | ókeypis

Einar Magnússon

EINAR Magnússon, viðskiptafræðingur og fyrrverandi landsliðsmaður í handknattleik lést í gærmorgun eftir stutt veikindi, 51 árs að aldri. Einar fæddist 7. maí 1948 í Reykjavík. Meira
7. janúar 2000 | Erlendar fréttir | 331 orð | 1 mynd | ókeypis

Ég tel - því er ég api

NÝLEG japönsk rannsókn er talin sýna fram á að simpansar geti lært að telja og rennir stoðum undir þá tilgátu vísindamanna að dýr, önnur en maðurinn, geti "hugsað". Meira
7. janúar 2000 | Erlendar fréttir | 261 orð | ókeypis

Fangarnir fóru til Pakistans

ÞRÍR fangar, sem Indlandsstjórn lét lausa að kröfu mannanna er rændu þotu indverska flugfélagsins og með henni 178 farþegum og ellefu manna áhöfn, fóru frá Afganistan til Pakistans, að því er einn þeirra greindi frá í gær. Meira
7. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 264 orð | ókeypis

Fer lengra en dómur Hæstaréttar

JAKOB R. Möller, hæstaréttarlögmaður og formaður Lögmannafélags Íslands, segir líklegt að ríkissaksóknari muni áfrýja dómi Héraðsdóms Vestfjarða í Vatneyrarmálinu svokallaða. Bíða verði eftir niðurstöðu Hæstaréttar áður en upp úr sé kveðið í málinu. Meira
7. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 99 orð | ókeypis

Fiskistofa mun kæra veiðar án kvóta

FISKISTOFUSTJÓRI, Þórður Ásgeirsson, segir að Fiskistofa muni áfram vinna eftir gildandi lögum um stjórn fiskveiða og ákæra þá sem haldi til veiða án þess að á skipunum séu fullnægjandi aflaheimildir. Meira
7. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 93 orð | ókeypis

Fjölskyldudagur í Íþróttamiðstöð Biskupstungna

Í TILEFNI af árs afmæli íþróttahússins og 25 ára afmæli Reykholtslaugar verður haldinn fjölskyldudagur í Íþróttamiðstöðinni laugardaginn 8. janúar kl. 13.30 á vegum Ungmennafélags Biskupstungna. Ýmislegt verður til skemmtunar, m.a. Meira
7. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 207 orð | 1 mynd | ókeypis

Flokkun gististaða hafin

HAFIST var handa við það í gær að taka út gististaði á landinu og var Fosshótel Björk á Akureyri fyrsta hótelið sem úttekt var gerð á. Meira
7. janúar 2000 | Erlendar fréttir | 161 orð | ókeypis

Formlegt framboð Zjúganovs

RÚSSNESKIR kommúnistar tilnefndu í gær flokksleiðtogann Gennadí Zjúganov frambjóðanda þeirra í forsetakosningunum sem framundan eru í Rússlandi, þrátt fyrir að útlit sé fyrir að hann eigi litla möguleika vegna mikilla vinsælda Vladimírs Pútíns, sem eftir... Meira
7. janúar 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 198 orð | ókeypis

Fyrsta sinn sem einkafyrirtæki byggir og rekur skólahúsnæði

Á MORGUN verður nýtt 4.500 fermetra skólahús vígt við Iðnskólann í Hafnarfirði og hefst kennsla í því strax á mánudag. Húsið var byggt og verður rekið af rekstrar- og ráðgjafarþjónustunni Nýsi hf. Meira
7. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 86 orð | ókeypis

Gengið um Álftanes

FERÐAFÉLAG Íslands efnir á sunnudaginn kemur, 9. janúar, til göngu á Álftanesi og er brottför kl. 11 frá BSÍ, austanmegin og Mörkinni 6, en áætluð heimkoma er um þrjúleytið. Meira
7. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 443 orð | 1 mynd | ókeypis

Gengi krónunnar hækkaði um 2,8% í fyrra

GENGI íslensku krónunnar hækkaði um 2,8% á síðasta ári. Már Guðmundsson, aðalhagfræðingur Seðlabankans, segir að þetta megi túlka á þann hátt að menn hafi trú á að gengið verði áfram stöðugt. Gengið hefur hins vegar aðeins lækkað á fyrstu dögum þessa... Meira
7. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 626 orð | ókeypis

Gera stranga kröfu um tryggingaákvæði í samningum

FINNBJÖRN Hermannsson, formaður Samiðnar, segir að launþegahreyfingin muni leggja mikla áherslu á tryggingaákvæði í næstu kjarasamningum. Samiðn mun ekki gera samninga með jafnveikum tryggingaákvæðum og í síðustu samningum. Meira
7. janúar 2000 | Erlendar fréttir | 87 orð | ókeypis

Gjörgæsludeildir fullar vegna flensu

AÐEINS ellefu af 1.500 rúmum á gjörgæsludeildum á Englandi voru laus sl. þriðjudag í kjölfar flensufaraldurs er varð til þess að mikill fjöldi fólks lagðist inn vegna alvarlegra fylgikvilla. Meira
7. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd | ókeypis

Hefur 400 faldast í verði á tveimur árum

NORSKA knattspyrnuliðið Lilleström samþykkti í gærkvöld tilboð enska úrvalsdeildarliðsins Watford að upphæð 180 milljónir íslenskra króna fyrir íslenska framherjann Heiðar Helguson. Meira
7. janúar 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 131 orð | 1 mynd | ókeypis

Hús við Hverfisgötu rifið

VERIÐ er að rífa hús við Hverfisgötu, sem Reykjavíkurborg keypti fyrir skömmu. Borgin keypti nokkur hús við norðanverða Hverfisgötu, á svæðinu milli Vitastígs og Barónsstígs, og stendur til að rífa þau öll. Meira
7. janúar 2000 | Erlendar fréttir | 155 orð | ókeypis

Kalejs farinn

KONRAD Kalejs, sem grunaður er um þátttöku í stríðsglæpum nasista í síðari heimsstyrjöld, fór frá Bretlandi í gær fremur en að andmæla því að bresk stjórnvöld vísuðu honum úr landi. Meira
7. janúar 2000 | Akureyri og nágrenni | 306 orð | 1 mynd | ókeypis

Kennsla og rannsóknir á sviði upp-lýsingatækni

SAMNINGUR um samstarf Háskólans á Akureyri og Skýrr hf. var undirrritaður í gær af Þorsteini Gunnarssyni, rektor háskólans, og Hreini Jakobssyni, forstjóra Skýrr, en í honum felst samstarf um kennslu og rannsóknir á sviði upplýsingatækni. Meira
7. janúar 2000 | Akureyri og nágrenni | 10 orð | ókeypis

Kirkjustarf

LAUFÁSPRESTAKALL: Kyrrðarstund verður í Grenivíkurkirkju sunnudagskvöldið 9. janúar næstkomandi kl.... Meira
7. janúar 2000 | Erlendar fréttir | 214 orð | ókeypis

Kohl mætir ekki

HELMUT Kohl, fyrrverandi kanzlari Þýzkalands, mætir ekki á flokksstjórnarfund Kristilegra demókrata, CDU, sem koma á saman í norður-þýzka bænum Norderstedt á morgun. Meira
7. janúar 2000 | Erlendar fréttir | 77 orð | ókeypis

Krókódílar bana tveim á dag í Malaví

KRÓKÓDÍLAR verða að minnsta kosti tveim að bana á hverjum degi í dal í suðurhluta Malaví, að því er breska ríkisútvarpið, BBC, hefur eftir atvinnuveiðimanni sem hefur kannað málið. Meira
7. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 182 orð | ókeypis

Kröfum á hendur íslenska ríkinu vísað frá

HÆSTIRÉTTUR Svíþjóðar staðfesti með dómi 30. desember sl. Meira
7. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 234 orð | ókeypis

Kynna sér skýrslu um umhverfismat Fljótsdalsvirkjunar

TVEIR Norðmenn frá fyrirtækinu Norsk Hydro eru staddir hér á landi í boði Landsvirkjunar til þess að kynna sér skýrslu fyrirtækisins um umhverfisáhrif vegna Fljótsdalsvirkjunar. Meira
7. janúar 2000 | Akureyri og nágrenni | 118 orð | ókeypis

Lánar Ako-Plastos rúmar 50 milljónir

BÆJARRÁÐ Akureyrar staðfesti á fundi sínum í gær samkomulag sem gert hefur verið við Ako-Plastos hf. og samþykkir að Framkvæmdasjóður veiti fyrirtækinu 5 ára lán að upphæð tæpar 51,5 milljónir króna. Meira
7. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 273 orð | 1 mynd | ókeypis

Lottóið færist milli sjónvarpsstöðva

LOTTÓIN tvö, Lottó 5/38 og Víkingalottó, færa sig um set og verður framvegis dregið í þeim í opinni dagskrá á Stöð 2, í fréttaþættinum 19:20. Dregið verður í Lottóinu í fréttum Stöðvar 2 á laugardögum kl. 19.45 en í Víkingalottóinu kl. 19. Meira
7. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 185 orð | 1 mynd | ókeypis

Lýdía Pálsdóttir

LÁTIN er í Reykjavík Lýdía Pálsdóttir á 88. aldursári. Lýdía fæddist í München í Þýskalandi árið 1911 en ættuð frá Bayeruth og Tíról. Meira
7. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 113 orð | ókeypis

Maður féll tæpa 4 metra

MAÐUR féll tæpa 4 metra úr stiga við Kaplahraun í Hafnarfirði í gær, þar sem hann var að setja upp þurrkherbergi fyrir nýsprautaða bíla í fyrirtækinu Bílamálun og réttingar. Meira
7. janúar 2000 | Miðopna | 774 orð | 1 mynd | ókeypis

Málefnaleg gagnrýni á Hæstarétt er sjálfsögð

GARÐAR Gíslason, hæstaréttardómari og nýkjörinn forseti Hæstaréttar, segir mikilvægt að dómstóllinn haldi góðum tengslum við almenning. Meira
7. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 190 orð | ókeypis

Mikil fjölgun fíkniefnabrota

FÍKNIEFNABROTUM fjölgaði verulega á Akureyri milli áranna 1998 og 1999 samkvæmt málaskrá Lögreglunnar á Akureyri en þau voru 44 fyrra árið og fóru í 95 á nýliðnu ári þannig að fjölgunin nemur um 115%. Meira
7. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd | ókeypis

Miklar annir við snjómokstur

Heldur meiri kostnaður varð á síðasta ári hjá Vegagerðinni vegna snjómoksturs en á árinu 1998, að sögn Hjörleifs Ólafssonar, deildarstjóra hjá Vegagerðinni. Þetta helgast aðallega af aukinni þjónustu. Meira
7. janúar 2000 | Erlendar fréttir | 349 orð | ókeypis

Mótmæla "slátruninni á Kryddeyjum"

HUNDRUÐ námsmanna sem játa íslam komu í gær saman úti á götum í höfuðborg Indónesíu, Jakarta, og mótmæltu því sem þeir kölluðu "slátruninni á Kryddeyjum". Meira
7. janúar 2000 | Miðopna | 2050 orð | 1 mynd | ókeypis

Niðurstöður vekja fjölmargar spurningar

Í KJÖLFAR stórslysa fylgja gjarnan samsæriskenningar. Það virðist einfaldlega erfitt að sætta sig við að slys geti orðið upp úr þurru, eins og þó er einmitt einkenni slysa. Þegar hvítbláa eistneska ferjan Estónía fórst aðfaranótt 28. Meira
7. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 38 orð | ókeypis

Ný deild innan Samtaka spilafíkla

GA, Gamblers Anonymous, Samtök spilafíkla, stofna nýja deild laugardaginn 8. janúar kl. 10.30 fyrir hádegi í kirkju Óháðra safnaðarins við Háteigsveg. GA-fundir eru einnig á mánudögum kl. 18.15 í Seltjarnarneskirkju og á fimmtudögum kl. 20. Meira
7. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 234 orð | 1 mynd | ókeypis

NÝTT tölvu- og upplýsingakerfi var formlega...

NÝTT tölvu- og upplýsingakerfi var formlega tekið í notkun í Flensborgarskólanum í Hafnarfirði í gær. Það voru fyrrverandi nemendur skólans, þ.e. Meira
7. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 191 orð | ókeypis

Óvenju annasamt í flugstjórnarmiðstöðinni

ÓVENJU mikil flugumferð hefur verið undanfarna daga í íslenska flugstjórnarsvæðinu og fjöldi flugvéla sem farið hefur um svæðið verið nær tvöfalt meiri en á meðaldegi eða um 300 þotur á dag, að því er Bergþór Bergþórsson, aðalvarðstjóri í... Meira
7. janúar 2000 | Erlendar fréttir | 213 orð | 1 mynd | ókeypis

Pasqua í forsetaframboð

CHARLES Pasqua, fyrrverandi innanríkisráðherra Frakklands, sagðist í gær ætla að bjóða sig fram til embættis forseta árið 2002. Meira
7. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 494 orð | 1 mynd | ókeypis

"Íslendingar geta orðið afl í heimsviðskiptum á Netinu"

EKKI er gert ráð fyrir að fjölgun netnotenda verði eins mikil á næstu árum og til þessa en talið er að þörf hvers og eins fyrir bandbreidd muni vaxa. Þetta kemur fram í skýrslunni Stafrænt Ísland, sem samgönguráðherra kynnti í gær. Meira
7. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 302 orð | ókeypis

"Kannski tímabært að óska eftir verkfallsrétti"

LÖGREGLUMENN telja að laun þeirra þurfi að hækka um meira en 8%, þar sem staða stéttarinnar sé þegar mjög bágborin og erfitt að fá menntaða lögreglumenn til starfa. Meira
7. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 231 orð | ókeypis

Rangfærslur í Vatnaheiðarmáli

EFTIRFARANDI athugasemd hefur borist frá umhverfisráðuneytinu: "Náttúruverndarsamtök Íslands hafa sent til fjölmiðla og fleiri aðila ályktun þar sem gagnrýndur er úrskurður umhverfisráðherra um að heimila lagningu vegar yfir Vatnaheiði á... Meira
7. janúar 2000 | Erlendar fréttir | 278 orð | 1 mynd | ókeypis

Segir Rússa hafa snúið baki við andgyðinglegri fortíð

BORÍS Jeltsín er nú staddur í heimsókn í Landinu helga til að taka þar þátt í jólahátíðahöldum grísk-kaþólsku rétttrúnaðarkirkjunnar. Meira
7. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 318 orð | ókeypis

Segja bótakröfur nema hundruðum milljóna

ÞORSTEINN Jónsson ættfræðingur og fyrirtækið Genealogia Islandorum ehf. hyggjast stefna Íslenskri erfðagreiningu hf. og Friðriki Skúlasyni tölvufræðingi vegna meintra brota á höfundarrétti og nema bótakröfur hundruðum millna króna. Meira
7. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 46 orð | 1 mynd | ókeypis

Skógafoss í vetrarbúningi

SKÓGAFOSS í Austur-Eyjafjallahreppi er ekki síður vígalegur á veturna en sumrin. Meira
7. janúar 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 42 orð | ókeypis

Skólanefndarformaður segir af sér

GUÐMUNDUR Hallgrímsson, formaður skólanefndar Tónlistarskóla Garðabæjar, hefur sent bæjarstjórn úrsögn sína úr skólanefndinni. Meira
7. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 286 orð | ókeypis

Sorpa tekur á móti notuðum fatnaði fyrir Rauða kross Íslands

Á ÁRINU 1999 voru 249 útköll hjá Slökkviliði Hafnarfjarðar. Í þessum 249 útköllum var um eld að ræða í 121 tilviki, en í rúmlega helmingi þeirra eða 65 útköllum var eldur í "rusli, sinu og gróðri". Meira
7. janúar 2000 | Miðopna | 1 orð | 1 mynd | ókeypis

STOFNAÐ 1913...

STOFNAÐ... Meira
7. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 423 orð | ókeypis

Telur forsendur sáttanefndar brostnar

ÞINGFLOKKUR Frjálslynda flokksins hefur sent forseta Alþingis kröfu þess efnis að sjávarútvegsnefnd verði kvödd saman til að finna lausn á því vandamáli sem skapast hefur í sjávarútvegsmálum með dómi Héraðsdóms Vestfjarða. Meira
7. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 764 orð | 1 mynd | ókeypis

Trúin hjálpar mörgum

Guðni Heiðar Guðnason fæddist 1963 í Kirkjulækjarkoti í Rangárvallasýslu. Eftir almennt nám og nám í fjölbrautaskóla lauk hann lögregluskólanum 1987. Hann starfaði í lögreglunni í Reykjavík frá 1985 til ársins 1999 er hann tók við starfi forstöðumanns Samhjálpar. Hann er kvæntur Sigrúnu Drífu Jónsdóttur, gjaldkera Samhjálpar, og eiga þau þrjá syni. Meira
7. janúar 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 371 orð | ókeypis

Tölvunefnd óskar upplýsinga frá Fræðslumiðstöð

TÖLVUNEFND samþykkti á fundi í gær að beina fyrirspurnum til Fræðslumiðstöðvar Reykjavíkur vegna fréttar Morgunblaðsins í gær um að Fræðslumiðstöðin hafi í smíðum reglur um eftirlitsmyndavélar við skóla. Meira
7. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 356 orð | ókeypis

Undirbúningsvinna gengur samkvæmt áætlun

ÞÓRÐUR Friðjónsson, formaður samræmingarnefndar vegna virkjana- og álversframkvæmda á Reyðarfirði, segir að undirbúningsvinna vegna framkvæmdanna gangi samkvæmt áætlun og tímaáætlun í þeim efnum standist í öllum aðalatriðum. Meira
7. janúar 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 493 orð | ókeypis

Vandræðaástand vegna fjárskorts

JÓHANN Sigurjónsson, bæjarstjóri í Mosfellsbæ, segir fá ef nokkur sveitarfélög á stærð við Mosfellsbæ veita jafn umfangsmikla félagsþjónustu; sérstakur félagsráðgjafi sinni eingöngu málum unglinga. Meira
7. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 174 orð | 1 mynd | ókeypis

Vegleg gjöf stærðfræðirita

SIGURÐUR Helgason, stærðfræðingur, færði nýlega Landsbókasafni Íslands - Háskólabókasafni - og stærðfræðiskor raunvísindadeildar Háskóla Íslands sjötíu rit um stærðfræði að gjöf. Meira
7. janúar 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 269 orð | ókeypis

Vísað í endurskoðun leiðakerfis

STJÓRN Strætisvagna Reykjavíkur hefur vísað til endurskoðunar leiðakerfis óskum um 60 íbúa við Hæðargarð um að fallið verði frá breytingum á áætlun strætisvagna í hverfinu. Meira
7. janúar 2000 | Erlendar fréttir | 208 orð | ókeypis

Wal-Mart lækkar verð í Þýskalandi

BANDARÍSKA verslunarkeðjan Wal-Mart lýsti því yfir fyrr í vikunni að hún hygðist lækka verð á fjölmörgum vöruflokkum um allt að 20%. Nær lækkunin til hundraða vörutegunda, allt frá matvælum til heimilistækja. Meira
7. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 105 orð | ókeypis

Þrettándaganga og blysför í Öskjuhlíð í kvöld

FERÐAFÉLAG Íslands efnir til árlegrar blysfarar og fjölskyldugöngu um álfabyggðir í Öskjuhlíð í kvöld, föstudagskvöldið 7. janúar, en búið var að fresta göngunni frá þrettándanum vegna óhagstæðs veðurs. Brottför er kl. 18. Meira
7. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 27 orð | ókeypis

Þrettándagleði frestað

ÞRETTÁNDAGLEÐINNI, sem vera átti á Ásvöllum í gær, 6. janúar, hefur verið frestað til laugardagsins 8. janúar. Áður kynnt dagskrá hefst kl. 18 á blysför frá Suðurbjæarsundlaug að... Meira
7. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 358 orð | 1 mynd | ókeypis

Þrjár brýr til bráðabirgða yfir Öxará

ÞRJÁR göngubrýr verða lagðar til bráðabirgða yfir Öxará vegna Kristnihátíðar á Þingvöllum í sumar og göngupallar lagðir um hluta svæðisins sem einnig verða teknir niður að hátíð lokinni. Meira
7. janúar 2000 | Akureyri og nágrenni | 49 orð | ókeypis

Þrjár umsóknir bárust

ÞRJÁR umsóknir bárust um starf bæjarlögmanns á Akureyri en umsóknirnar voru kynntar á fundi bæjarráðs í gær. Tveir umsækjendanna eru frá Akureyri, þeir Eyþór Þorbergsson og Sigurður Eiríksson en þriðji umsækjandinn er Hákon Stefánsson úr Reykjavík. Meira
7. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 153 orð | 1 mynd | ókeypis

Öflugar sprengingar í fjölbýlishúsum í Breiðholti

TVÆR öflugar sprengjur voru sprengdar í stigagöngum fjölbýlishúsa í Breiðholti í gærkvöld. Fyrri sprengjan sprakk um kl. Meira

Ritstjórnargreinar

7. janúar 2000 | Leiðarar | 733 orð | ókeypis

DÓMUR HÉRAÐSDÓMS VEStFJARÐA

DÓMUR Héraðsdóms Vestfjarða í hinu svonefnda Vatneyrarmáli hefur að vonum vakið mikla athygli. Sumir hafa haft uppi stóryrði af þessu tilefni og jafnvel talað um að efnahagslegt hrun væri framundan. Meira
7. janúar 2000 | Staksteinar | 356 orð | ókeypis

Málið er enn óklárt

SVANFRÍÐUR Jónasdóttir alþingismaður fjallar um deilumálin eystra, hvort virkja eigi við Eyjabakka, og telur hún í pistli sínum á vefsíðu sinni að enn séu mál þar ekki útkljáð. Meira

Menning

7. janúar 2000 | Menningarlíf | 98 orð | 2 myndir | ókeypis

Algol í Oneoone

RÁÐHILDUR Ingadóttir opnarsýningu í Gallerí Oneoone, Laugavegi 48b, á morgun, laugardag, kl. 17. Í fréttatilkynningu segir: "Séð frá Jörðu dofnar birta tvístirnisins Algol með 68 klukkustunda millibili. Meira
7. janúar 2000 | Fólk í fréttum | 882 orð | 4 myndir | ókeypis

Argentínumaður vill í Sumarhús

Greint var frá því Morgunblaðinu í gær að argentínski leikstjórinn Hector Babenco muni væntanlega leikstýra alþjóðlegri mynd eftir Sjálfstæðu fólki Halldórs Laxness. Meira
7. janúar 2000 | Fólk í fréttum | 201 orð | 2 myndir | ókeypis

Bubbi aftur á toppnum

Það er enginn annar en Bubbi sem kosinn var rokkari aldarinnar á Íslandi nýlega sem hefur náð toppsæti plötulistans Gamalt og gott með plötu sinni Sögur 1980-1990. Meira
7. janúar 2000 | Fólk í fréttum | 44 orð | 1 mynd | ókeypis

Endurnýjuðu hjúskaparheitin

SÖNGKONAN vinsæla Celine Dion og eiginmaður hennar Rene Angelil endurnýjuðu hjúskaparheitin við hátíðlega athöfn í Caesarshöllinni í Las Vegas á miðvikudag. Meira
7. janúar 2000 | Fólk í fréttum | 57 orð | 1 mynd | ókeypis

Fetað í fótspor Bond

NÚ GETA íslenskir töffarar og skvísur brugðið fyrir sig betri fætinum í kvöld og reynt að feta í fótspor njósnara allra tíma, James Bond og vinkvenna hans. Í kvöld kl. Meira
7. janúar 2000 | Menningarlíf | 98 orð | 1 mynd | ókeypis

Fólkið úr fjöllunum í Galleríi Fold

VAGNA Sólveig Vagnsdóttir opnar sýningu á tréskúlptúrum í baksal Gallerís Foldar við Rauðarárstíg á morgun, laugardag, kl. 15. Sýninguna nefnir listakonan Fólkið úr fjöllunum. Vagna Sólveig er fædd á Ósi í Arnarfirði árið 1935. Meira
7. janúar 2000 | Fólk í fréttum | 139 orð | 1 mynd | ókeypis

Frumleg glæpamynd

Leikstjóri: Scott Sanders. Handrit: Scott Sanders og Arthur Krystal. Byggt á skáldsögu eftir Patrick Quinn. Kvikmyndataka: Christopher Walling. Aðalhlutverk: Alec Baldwin, Andre Braugher, Michael Jai White og Rebecca de Mornay. (93 mín.) Bandaríkin. Skífan, desember 1999. Bönnuð innan 16 ára. Meira
7. janúar 2000 | Menningarlíf | 69 orð | ókeypis

Grafíknemar sýna

NEMENDUR á þriðja ári í grafíkdeild Listaháskóla Íslands opna sýningu í Íslenskri grafík, Tryggvagötu 17 (hafnarmegin) á morgun, laugardag, kl. 16. Sýningin ber yfirskriftina Hraun og nálgast nemendurnir það viðfangsefni með hjálp ýmissa miðla. Meira
7. janúar 2000 | Fólk í fréttum | 536 orð | 5 myndir | ókeypis

Heimurinn eftir þúsund ár

ÚRSLITAKEPPNI í Facette-fatahönnun ársins 2000 fer fram á Broadway í kvöld. Það eru verslanirnar Völusteinn og Vouge sem standa að keppninni og er þetta fimmta árið í röð sem hún er haldin. Meira
7. janúar 2000 | Fólk í fréttum | 72 orð | 1 mynd | ókeypis

Hundblautur

HANN Spinnaker er sex ára gamall terrier hundur sem býr í Ástralíu. Stundum, þegar honum leiðist og hefur ekkert betra að gera, skreppur hann út á brimbretti og fær vin sinn að draga sig á vélknúnu ökutæki til að auka enn frekar á ánægjuna. Meira
7. janúar 2000 | Menningarlíf | 859 orð | 1 mynd | ókeypis

Íslendingar voru ekki einangraðir

UMSVIF Englendinga við Ísland og á Íslandsmiðum tímabilið 1580-1630 er viðfangsefni bókar Helga Þorlákssonar, Sjórán og siglingar, sem út kom hjá Máli og menningu í nóvember og hefur verið tilnefnd til Íslensku bókmenntaverðlaunanna. Meira
7. janúar 2000 | Fólk í fréttum | 403 orð | 1 mynd | ókeypis

Knattspyrnugoðið með kókaín í æðum

Maradona er óumdeilanlega einn mesti knattspyrnumaður allra tíma. En líf hans utan vallar hefur oft verið skrautlegt svo ekki sé meira sagt. Meira
7. janúar 2000 | Fólk í fréttum | 58 orð | 1 mynd | ókeypis

Kragasundbolir

SUNDBOLUR með háum kraga? Já, það er það sem koma skal og húfa í stíl ef marka má hönnun þeirra í Japan. Á sundfatasýningu sem haldin var þar eystra á dögunum vöktu þessi klæði mikla athygli enda litrík og skemmtilega útfærð. Meira
7. janúar 2000 | Menningarlíf | 194 orð | 1 mynd | ókeypis

Leikfélag Hafnarfjarðar sýnir spennutrylli

LEIKFÉLAG Hafnarfjarðar frumsýnir leikritið Hvenær kemurðu aftur rauðhærði riddari? í húsnæði Hafnarfjarðarleikhússins, Vesturgötu 11, Hafnarfirði, annað kvöld, laugardagskvöld, kl. 20. Leikritið er eftir Mark Medoff í þýðingu Stefáns Baldurssonar. Meira
7. janúar 2000 | Menningarlíf | 99 orð | ókeypis

Metaðsókn að Englunum

KVIKMYNDIN Englar alheimsins virðist ætla að slá fyrri aðsóknarmet íslenskra kvikmynda en eftir fyrstu fjóra sýningardagana höfðu 10.282 áhorfendur séð myndina. Meira
7. janúar 2000 | Fólk í fréttum | 410 orð | 2 myndir | ókeypis

Nágrannaástir

NICOLE (Melissa Joan Hart) og Chase (Adrian Grenier) búa hlið við hlið en eru gjörólík. Nicole veit um allt sem gerist í tískuheiminum; Chase veit ekkert betra en að taka þátt í mótmælagöngum. Meira
7. janúar 2000 | Fólk í fréttum | 49 orð | 2 myndir | ókeypis

Nýju ári fagnað

GLÍMUMAÐURINN Musashimaru er borinn og barnfæddur á Hawaii og er stórmeistari í súmó-glímu. Hér sést hann framkvæma svokallaða "dezuiri" sem er helgisiður. Meira
7. janúar 2000 | Menningarlíf | 72 orð | ókeypis

Samsýning í Gallerí Geysi

FJÓRAR ungar konur, Ingunn Birta Hinriksdóttir, Elísabet Yuka Takefusa, Sigrún Huld Hrafnsdóttir og Guðrún Telma Ásmundsdóttir, opna samsýningu í Galleríi Geysi, Hinu húsinu v/Ingólfstorg á morgun, laugardag, kl. 16. Meira
7. janúar 2000 | Fólk í fréttum | 219 orð | 3 myndir | ókeypis

Sálin öflug á nýju ári

NÚNA þegar jólin eru nýliðin og margir að skipta plötum sem þeir hafa fengið í jólagjöf kemur í ljós að plata Sálarinnar 12. ágúst 1999 hefur verið vinsælasta platan eftir jólin. Meira
7. janúar 2000 | Fólk í fréttum | 44 orð | 1 mynd | ókeypis

StrandaDavíð

DAVID Beckham, eiginmaður Kryddstúlkunnar Victoriu Adams, leikur með breska knattspyrnuliðinu Manchester United. Hér sést hann ganga eftir strönd í Brasilíu en í gærkvöldi lék lið hans sinn fyrsta leik í undankeppni heimsmeistarakeppni félagsliða. Meira
7. janúar 2000 | Fólk í fréttum | 71 orð | 1 mynd | ókeypis

Sundbolir árið 2000

FYRIR nokkrum áratugum hafa tískufrömuðir eflaust séð sundfatnað ársins 2000 fyrir sér sem mjög framúrstefnuleg klæði. Nú þegar árið er loks gengið í garð sést að engir öfgar eru í tískunni fremur en fyrri ár. Meira
7. janúar 2000 | Menningarlíf | 66 orð | ókeypis

Sýningin Hér á Hlemmi

SÆRÚN Stefánsdóttir myndlistarkona opnar sýningu í Galleri@hlemmur.is í Þverholti 5, á morgun, laugardag, kl. 20. Á sýningunni sem ber nafnið Hér, sýnir Særún verk sem hún hefur unnið að á síðastliðnu ári. Meira
7. janúar 2000 | Menningarlíf | 146 orð | ókeypis

Upptaka Van Gogh-myndar brot á eignarrétti

EVRÓPSKI mannréttindadómstóllinn í Strasburg dæmdi í vikunni að ítalska ríkið hefði ranglega leyst til sín mynd eftir Van Gogh úr höndum svissnesks galleríeiganda. Meira
7. janúar 2000 | Fólk í fréttum | 171 orð | 1 mynd | ókeypis

Úti er ævintýri

Framleiðandi: Waldemar Bergendahl. Leikstjórn: Måns Herngren, Hannes Holm. Handrit: Måns Herngren, Hannes Holm. Kvikmyndataka: Mats Olofsson. Tónlist: Dan Sundquist. Aðalhlutverk: Björn Kjellman, Josefin Nilsson, Tintin Anderzon, Karin Bjurström. (94 mín.) Svíþjóð. Myndform, 1999. Bönnuð börnum innan 12 ára. Meira
7. janúar 2000 | Menningarlíf | 655 orð | ókeypis

Þrumur og eldingar

Forleikir, aríur og danslög eftir Strauss-feðga, Josef Strauss og Lehár. Margarita Halasa sópran; Wolfram Igor Derntl tenór; Sinfóníuhljómsveit Íslands u. stj. Gerts Meditz. Miðvikudaginn 5. janúar kl. 20:30. Meira
7. janúar 2000 | Fólk í fréttum | 44 orð | ókeypis

Æstir áhangendur

ÍÞRÓTTABULLUR hverskonar hafa það til siðs að skreyta sig frá toppi til táar ef mikilvægir leikir eru spilaðir. Meira
7. janúar 2000 | Fólk í fréttum | 104 orð | 1 mynd | ókeypis

Ætla að gifta sig á árinu

MIKLAR sögusagnir hafa gengið um að samband velsku leikkonunnar Catherine Zeta-Jones og Michaels Douglas sé í andarslitrunum en nú geta velunnarar þeirra andað léttar því í gær létu skötuhjúin þau boð út ganga að þau hygðust ganga í hjónaband á árinu. Meira

Umræðan

7. janúar 2000 | Bréf til blaðsins | 34 orð | ókeypis

50 ÁRA afmæli .

50 ÁRA afmæli . Í dag, föstudaginn 7. janúar, verður fimmtug Elín Ása Ólafsdóttir, veitingakona, Víðigerði, Víðidal, V-Húnavatnssýslu . Sambýlismaður hennar er Þráinn Traustason . Þau taka á móti gestum í félagsheimilinu Víðihlíð í dag eftir kl.... Meira
7. janúar 2000 | Bréf til blaðsins | 439 orð | ókeypis

Afl hugans og möguleikar hins æðsta máttar

Í BÓKINNI Nýall, í hinu mikla sambandi, segir Dr. Helgi Pjeturss. "En saga heimsins er þannig, að hinn fullkomni verundur leitast við að framleiða sjálfan sig í hinu ófullkomna efni, snúa hinu ófullkomna til fullkomnunar. Meira
7. janúar 2000 | Bréf til blaðsins | 600 orð | 1 mynd | ókeypis

Alfa-námskeið í Neskirkju

Alfa-námskeið hefst í Neskirkju mánudaginn 10. janúar kl. 19 og mun standa í 10 vikur. Á námskeiðinu verður fjallað um grundvallaratriði kristinnar trúar. Meira
7. janúar 2000 | Aðsent efni | 817 orð | 1 mynd | ókeypis

Alþjóðleg úttekt á nuddi

Brýnt er, segir Guðmundur Rafn Geirdal, að fram fari heildarendurskoðun á menntunarskilyrðum í nuddi. Meira
7. janúar 2000 | Bréf til blaðsins | 424 orð | 2 myndir | ókeypis

Ábending til ljósabekkjanotenda

ÞEGAR keypt er ljósakort á sólbaðsstofum eru iðulega nokkrir valmöguleikar í boði. Oft er hægt að kaupa kort á tilboðsverði sem gildir í stuttan tíma, en dýrasti kosturinn er yfirleitt 3ja mánaða, 10 tíma kort. Meira
7. janúar 2000 | Aðsent efni | 1057 orð | 2 myndir | ókeypis

Barnahúsið og þjónusta þess við landsbyggðina

Við teljum fráleitt, segja Kjell Hymer og Júlíus Einar Halldórsson, að börn úti á landsbyggðinni líði fyrir tilvist Barnahúss í Reykjavík. Meira
7. janúar 2000 | Bréf til blaðsins | 28 orð | 1 mynd | ókeypis

BRÚÐKAUP.

BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 24. júlí í Áskirkju af sr. Sigurði Arnarsyni Unnur Helga Óttarsdóttir og Ólafur Ingvar Arnarson. Með þeim á myndinni er dóttir þeirra Arna Dís... Meira
7. janúar 2000 | Aðsent efni | 785 orð | 1 mynd | ókeypis

Einkaframkvæmd og bókhald samninga

Æskilegt er, segir Lárus Sigurðsson, að einkaframkvæmdarsamningum séu gerð rétt skil í ríkis- eða ársreikningi. Meira
7. janúar 2000 | Aðsent efni | 735 orð | 1 mynd | ókeypis

Er íbúð alltaf það sama og íbúð?

Við hjá Lagnafélaginu, segir Egill Skúli Ingibergsson, viljum gera fólki kleift að leggja mat á lagnir íbúðar. Meira
7. janúar 2000 | Aðsent efni | 887 orð | 1 mynd | ókeypis

Fjórða valdið

Hvers vegna er fréttamennska hér á landi ekki harðar og óvægnar úttektir, spyr Alfreð Sturla Böðvarsson, þar sem reynt er að komast til botns í umdeildum og mikilvægum málum? Meira
7. janúar 2000 | Bréf til blaðsins | 67 orð | ókeypis

GOLGATHA

Skuggaleg helstríðshæðin, hásæti rotnunar, grátlega gálgastæðið, gistu þar hræfuglar; fannst engin græn þar greinin, en gálgatimbrin há, skinin og bliknuð beinin, blóm var þar ei að sjá. Meira
7. janúar 2000 | Bréf til blaðsins | 23 orð | 1 mynd | ókeypis

GULLBRÚÐKAUP .

GULLBRÚÐKAUP . Í dag, föstudaginn 7. janúar, eiga 50 ára hjúskaparafmæli hjónin Soffía A. Haraldsdóttir og Óli Kristjánsson , Stekkjarflöt 6, Garðabæ. Þau eru að... Meira
7. janúar 2000 | Aðsent efni | 249 orð | 1 mynd | ókeypis

Kaupfélag Árnesinga og Áburðarsalan Ísafold

Ég sem neytandi tel verðið ekki aðalatriðið, segir Georg Árnason, heldur hreinleika afurðanna. Meira
7. janúar 2000 | Aðsent efni | 1123 orð | 1 mynd | ókeypis

Kynferðislegt ofbeldi gagnvart börnum

Það sem skiptir mestu máli er að allir, sem að þessum málum koma, vinni saman með það að leiðarljósi að upplýsa þessa glæpi, segir Þórhildur Líndal í síðari grein sinni, jafnframt því sem velferð barna, sem orðið hafa fórnarlömb, verði sem best tryggð. Meira
7. janúar 2000 | Aðsent efni | 659 orð | 1 mynd | ókeypis

Réttur maður á réttum stað

Mikilvægt er að mati Sigurður Guðmundssonar að til seðlabankastjóra séu gerðar formlegar hæfniskröfu. Meira
7. janúar 2000 | Aðsent efni | 554 orð | 1 mynd | ókeypis

Sagan endalausa

Ástandið á Íslandi er orðið svo svart, segir Kristján Ragnar Ásgeirsson, að ég er viss um að enginn skilur almennilega hversu alvarlegt það er í raun og veru. Meira
7. janúar 2000 | Bréf til blaðsins | 297 orð | 1 mynd | ókeypis

STEINGEITIN

Þú getur verið hið mesta ólíkindatól svo vinir þínir og vandamenn vita sjaldnast hvaðan á þá stendur veðrið. Meira
7. janúar 2000 | Bréf til blaðsins | 457 orð | ókeypis

TALSVERT var af útlendingum hér á...

TALSVERT var af útlendingum hér á landi um áramótin enda hafa frægðarsögur borist víða af skotgleði landans á gamlárskvöld. Meira
7. janúar 2000 | Bréf til blaðsins | 263 orð | ókeypis

Vettvangskönnun

Í BÓKINNI um upphaf og fall Þriðja ríkisins eftir William Sihrer, er á einum stað sagt frá forustumanni í þessu ríki, en þessi stjórnmálamaður var dagfarsprúður og samviskusamur starfsmaður foringja síns og af einhverju tilefni var þessum manni boðið að... Meira
7. janúar 2000 | Bréf til blaðsins | 23 orð | 1 mynd | ókeypis

Þessar duglegu stúlkur, Kristín Alexandra Skúladóttir...

Þessar duglegu stúlkur, Kristín Alexandra Skúladóttir og Hekla Aðalsteinsdóttir, báðar 10 ára, bjuggu til og seldu jólakort fyrir 1.267 kr. til styrktar Hjálparstarfi... Meira
7. janúar 2000 | Aðsent efni | 809 orð | ókeypis

Þjóðleg málalok

Ráðning Finns Ingólfssonar í embætti seðlabankastjóra er sigur hins þjóðlega yfir erlendum tískustraumum. Meira

Minningargreinar

7. janúar 2000 | Minningargreinar | 1992 orð | 1 mynd | ókeypis

BALDUR JÓSEF JÓSEFSSON

Baldur Jósef Jósefsson fæddist í Keflavík hinn 27. maí 1963. Hann lést í bílslysi 30. desember síðastliðinn. Baldur lætur eftir sig tvö börn, Sveinu, f. 5.4. 1979, og Guðjón Jósef, f. 8.12. 1993. Foreldrar Baldurs eru Lúlla Kristín Nikulásdóttir, f.... Meira  Kaupa minningabók
7. janúar 2000 | Minningargreinar | 2530 orð | 1 mynd | ókeypis

BERGÞÓRA BALDVINSDÓTTIR

Bergþóra Baldvinsdóttir fæddist í Elliðakoti í Mosfellsbæ hinn 27. desember 1913. Hún andaðist í Sjúkrahúsi Reykjavíkur hinn 30 . desember síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
7. janúar 2000 | Minningargreinar | 1892 orð | 1 mynd | ókeypis

BJARNI RÖGNVALDSSON

Bjarni Rögnvaldsson, húsasmíðameistari, fæddist í Vestmannaeyjum 7. maí 1953. Hann lést á Sjúkrahúsi Reykjavíkur hinn 24. desember síðastliðinn. Faðir Bjarna er Rögnvaldur Bjarnason, f. 3. janúar 1932, móðir hans var Ingveldur Stefánsdóttir, f. 1. Meira  Kaupa minningabók
7. janúar 2000 | Minningargreinar | 5692 orð | 1 mynd | ókeypis

HARALDUR MATTHÍASSON OG KRISTÍN SIGRÍÐUR ÓLAFSDÓTTIR

Hjónin Haraldur Matthíasson og Kristín Sigríður Ólafsdóttir áttu lengst af heimili sitt á Stöng, Laugarvatni og þar fögnuðu þau nýlega 55 ára brúðkaupsafmæli sínu. Þau létust í Reykjavík með nokkurra daga millibili, Haraldur 23. Meira  Kaupa minningabók
7. janúar 2000 | Minningargreinar | 5029 orð | ókeypis

HERMANN FRIÐRIKSSON

Hermann Friðriksson fæddist á Siglufirði 25. apríl 1942. Hann varð bráðkvaddur á jörð sinni í Vestur-Landeyjum, 28. desember síðastliðinn. Foreldrar hans eru Halldóra Margrét Hermannsdóttir húsmóðir, f. 11. Meira  Kaupa minningabók
7. janúar 2000 | Minningargreinar | 5474 orð | 1 mynd | ókeypis

HERMÍNA SIGURGEIRSDÓTTIR KRISTJÁNSSON

Hermína fæddist á Stóruvöllum í Bárðardal 16. mars 1904. Hún lést á Sjúkrahúsi Reykjavíkur 26.12. síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Sigurgeir Jónsson, organisti og söngstjóri, f. 24.11. 1866, d. 4.11. 1954, og Júlíana Friðrika Tómasdóttir, húsmóðir, f. Meira  Kaupa minningabók
7. janúar 2000 | Minningargreinar | 1011 orð | 1 mynd | ókeypis

Jón Bjarnason

Jón Bjarnason fæddist á Fjallaskaga, Mýrarhreppi í Dýrafirði 29. september 1917. Hann lést á sjúkrahúsi Akraness 27. desember síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Bjarni Sigurðsson bóndi, f. 27.5. 1868, d. 3.10. Meira  Kaupa minningabók
7. janúar 2000 | Minningargreinar | 1079 orð | 1 mynd | ókeypis

MAGNÚS GUÐNASON

Magnús Guðnason fæddist í Kirkjulækjarkoti í Fljótshlíð 25. september 1919. Hann lést í Hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð í Kópavogi 23. desember síðastliðinn og fór útför hans fram frá Fíladelfíukirkjunni, Hátúni 2, Reykjavík, 4. janúar. Meira  Kaupa minningabók
7. janúar 2000 | Minningargreinar | 947 orð | ókeypis

ÓTTAR BRAGI AXELSSON

Óttar Bragi Axelsson fæddist á Syðri-Bakka í Kelduhverfi 8. september 1918. Hann lést 1. janúar síðastliðinn. Foreldrar Braga voru Axel Jónsson, f. 27. júlí 1889 í Sultum í Kelduhverfi, d. 8. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

7. janúar 2000 | Viðskiptafréttir | 93 orð | ókeypis

Betri afkoma en áætlað var

NÚ liggur fyrir að afkoma Búnaðarbankans hf. Meira
7. janúar 2000 | Viðskiptafréttir | 225 orð | ókeypis

Eignarskattsfrelsi óbreytt

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi leiðrétting frá Ásmundi G. Vilhjálmssyni. "Í grein minni í viðskiptablaði Morgunblaðsins í gær hélt ég því fram að tvenns konar breytingar hefðu verið gerðar á 78. gr. skattalaganna. Meira
7. janúar 2000 | Viðskiptafréttir | 353 orð | 1 mynd | ókeypis

FBA spáir 4,2% verðbólgu á ári

BANKARNIR senda frá sér spár um hækkun neysluverðsvísitölu um þessar mundir. Í spá sem FBA gefur út í dag er spáð 4,2% verðbólgu yfir árið. Spá Íslandsbanka F&M fyrir sama tíma hljóðar upp á 3% verðbólgu. Meira
7. janúar 2000 | Viðskiptafréttir | 487 orð | ókeypis

Gengi krónunnar ógnað

KRÓNAN styrktist mikið á síðasta ári og endaði vísitala hennar í lok árs í um 110. Í gær endaði hún í 110,91. Meira
7. janúar 2000 | Viðskiptafréttir | 338 orð | ókeypis

Lífeyrissjóðir hafa áhrif á vaxtaþróun

ÍBÚÐALÁNASJÓÐUR greiðir í janúar stórar afborganir af hús- og húsnæðisbréfum og mun, að mati FBA, væntanlega einnig hefjast handa við að draga hraðar út eldri flokka húsbréfa vegna uppgreiðslna á fasteignaverðbréfum. Meira
7. janúar 2000 | Viðskiptafréttir | 65 orð | ókeypis

Nýtt fjárfestingarfélag

EYJÓLFUR Sveinsson, framkvæmdastjóri Frjálsrar fjölmiðlunar, hefur stofnað Fjárfestingarfélagið Dalsmynni ehf. og er hlutafé félagsins 500 milljónir króna. Meira
7. janúar 2000 | Viðskiptafréttir | 121 orð | ókeypis

Óverulegar lækkanir

VIÐSKIPTI með hlutabréf í sjávarútvegsfyrirtækjum á VÞÍ virtust ekki verða fyrir verulegum áhrifum af dómi Héraðsdóms Vestfjarða í hinu svokallaða Vatneyrarmáli. Meira
7. janúar 2000 | Viðskiptafréttir | 198 orð | ókeypis

Tæknifyrirtæki leiða lækkanir

ÁHYGGJUR fjárfesta af vaxtahækkunum í Bandaríkjunum héldu áfram í gær að hafa áhrif til lækkunar á verði hlutabréfa víðs vegar um heim. Meira

Fastir þættir

7. janúar 2000 | Í dag | 3923 orð | ókeypis

APÓTEK SÓLARHRINGSÞJÓNUSTA apótekanna: Háaleitis Apótek, Austurveri...

APÓTEK SÓLARHRINGSÞJÓNUSTA apótekanna: Háaleitis Apótek, Austurveri við Háaleitisbraut, er opið allan sólarhringinn alla daga. Auk þess eru fleiri apótek með kvöld- og helgarþjónustu, sjá hér fyrir neðan. Meira
7. janúar 2000 | Dagbók | 815 orð | ókeypis

(Mark. 11, 25.)

Í dag er föstudagur 7. janúar, 6. dagur ársins 2000. Knútsdagur, Eldbjargarmessa. Orð dagsins: Og þegar þér eruð að biðja, þá fyrirgefið, ef yður þykir nokkuð við einhvern, til þess að faðir yðar á himnum fyrirgefi einnig yður misgjörðir yðar. Meira
7. janúar 2000 | Fastir þættir | 79 orð | 1 mynd | ókeypis

Skák - Umsjón Margeir Pétursson

SVARTUR leikur og vinnur Staðan kom upp alþjóðlegu móti í Pamplona á Spáni um áramótin. Heimamaðurinn Miguel Illescas Cordoba (2.600) var með hvítt, en Englendingurinn Nigel Short (2.675) hafði svart og átti leik. 23. - Rf3!! 24. Hxd8+ - Hxd8 25. Meira

Íþróttir

7. janúar 2000 | Íþróttir | 88 orð | ókeypis

ARON Kristjánsson hefur ekkert æft með...

ARON Kristjánsson hefur ekkert æft með íslenska landsliðinu í handknattleik frá því það kom saman fyrir þremur dögum. Aron er að jafna sig eftir meiðsli í hné sem hann varð fyrir nokkru fyrir jól í leik með liði sínu, dönsku meisturunum Skjern. Meira
7. janúar 2000 | Íþróttir | 178 orð | ókeypis

Baddeley fær undanþágu

AARON Baddeley, ástralska áhugamanninum sem sigraði á opna ástralska mótinu í golfi í lok nóvember, hefur verið boðið til þátttöku í bandarísku meistarakeppninni, öðru nafni Masters, í Augusta í Georgíuríki í apríl. Meira
7. janúar 2000 | Íþróttir | 91 orð | ókeypis

Bengt Johansson "njósnar" í Bordeaux

Bengt Johansson, landsliðsþjálfari Svía í handknattleik, mun fylgjast með leik Íslands og Frakklands sem fram fer í Bordeaux í kvöld. Meira
7. janúar 2000 | Íþróttir | 145 orð | ókeypis

BJARKI Sigurðsson, leikmaður UMFA, fór ekki...

BJARKI Sigurðsson, leikmaður UMFA, fór ekki með íslenska landsliðinu til Frakklands. Bjarki hefur ekki enn náð sér að fullu af meiðslum á læri. Meira
7. janúar 2000 | Íþróttir | 187 orð | 1 mynd | ókeypis

Brynjar Björn Gunnarsson, sem Stoke City...

Brynjar Björn Gunnarsson, sem Stoke City keypti fyrir 70 milljónir króna frá sænska liðinu Örgryte á dögunum, mætti á fyrstu æfingu sína hjá félaginu á miðvikudag. Búist er við að hann leiki fyrsta leik sinn með Stoke gegn Luton á laugardaginn. Meira
7. janúar 2000 | Íþróttir | 226 orð | 1 mynd | ókeypis

Filippo Inzaghi skaut Juventus í efsta sætið

FILIPPO Inzaghi skaut Juventus upp fyrir Lazio í efsta sæti ítölsku knattspyrnunnar í fyrstu umferð hennar á nýju ári í gær. Internazionale hóf árið með stórsigri á Perugia og Vicenzo Montella gerði þrennu fyrir Roma gegn Bari. Meira
7. janúar 2000 | Íþróttir | 182 orð | ókeypis

Fyrsti landsleikurinn í Bordeaux

ÍSLENDINGAR hafa aldrei leikið landsleik í Bordeaux í Frakklandi - ríða á vaðið í kvöld er handknattleikslandsliðið mætir Frökkum. Meira
7. janúar 2000 | Íþróttir | 116 orð | 1 mynd | ókeypis

Hefur 400 faldast í verði á tveimur árum

NORSKA knattspyrnuliðið Lilleström samþykkti í gærkvöld tilboð enska úrvalsdeildarliðsins Watford að upphæð 180 milljónir íslenskra króna fyrir íslenska framherjann Heiðar Helguson. Meira
7. janúar 2000 | Íþróttir | 141 orð | ókeypis

Ísland í 27. sæti í Evrópu

ÍSLENSKA landsliðið í knattspyrnu er á svipuðum slóðum á Evrópulistanum 1999 og það var árið áður, 1998. Styrkleikalistinn er yfir árangur 51 landsliðs, sem léku alls 480 landsleiki á árinu, sem er nákvæma sami landsleikjafjöldi og árið áður. Meira
7. janúar 2000 | Íþróttir | 432 orð | 1 mynd | ókeypis

Kominn tími á að leggja Frakka

MAGNÚS Sigurðsson, sem lék síðast með landsliðinu fyrir rúmum sex árum, tók þátt í síðasta sigurleik Íslendinga á Frökkum - í Laugardalshöllinni fyrir átta árum, 22:20. Meira
7. janúar 2000 | Íþróttir | 88 orð | ókeypis

Lukic til Grindavíkur

GORAN Lukic, 24 ára gamall miðvallarleikmaður, hefur gert tveggja ára samning við knattspyrnulið Grindvíkinga. Lukic er frá Júgóslavíu, en er ekki með öllu ókunnugur knattspyrnu hér á landi því hann lék alla leiki Víðis í 1. deild á síðustu leiktíð. Meira
7. janúar 2000 | Íþróttir | 163 orð | ókeypis

RIVALDO hefur ákveðið að gefa eftir...

RIVALDO hefur ákveðið að gefa eftir í deilu sinni við Louis van Gaal, þjálfara Barcelona, og leika þá stöðu á leikvellinum sem þjálfarinn vill að hann leiki. Meira
7. janúar 2000 | Íþróttir | 468 orð | ókeypis

ROBBIE Fowler, leikmaður Liverpool, verður að...

ROBBIE Fowler, leikmaður Liverpool, verður að gangast undir þriðju aðgerð sína á ökkla á næstunni. Þetta kom í ljós er hann fór í skoðun á spítala í gær, en hann hefur ekki leikið nema 48 mínútur síðan hann fór í uppskurð í október. Meira
7. janúar 2000 | Íþróttir | 88 orð | ókeypis

Sautján ára samvinnu við Adidas lokið

ARON Kristjánsson hefur ekkert æft með íslenska landsliðinu í handknattleik frá því það kom saman fyrir þremur dögum. Aron er að jafna sig eftir meiðsli í hné sem hann varð fyrir nokkru fyrir jól í leik með liði sínu, dönsku meisturunum Skjern. Meira
7. janúar 2000 | Íþróttir | 689 orð | ókeypis

Sjötta tap meistara Keflvíkinga

TVEIMUR leikjum í úrvalsdeild karla í körfuknattleik í gærkvöld var frestað sökum slæmrar færðar. Eigi að síður gerðu Grindvíkingar góða ferð til Akraness og sóttu þar gull í greipar Skagamanna, sem sitja á botni deildarinnar með aðeins tvö stig. Þá urðu Íslandsmeistarar Keflvíkinga að þola sjötta tap sitt í deildarkeppninni í vetur, í þetta sinn laut liðið í lægra haldi fyrir Skallagrími í Borgarnesi. Meira
7. janúar 2000 | Íþróttir | 140 orð | ókeypis

Tveir leikir við Svía ytra í mars

ÍSLENSKA landsliðið í handknattleik hefur þekkst boð Svía um að leika tvo leiki við þá ytra 9. og 10. mars næstkomandi. Meira
7. janúar 2000 | Íþróttir | 246 orð | ókeypis

United slæm landkynning fyrir England

ENSKU meistararnir í Manchester United voru hart gagnrýndir í enskum og brasilískum fjölmiðlum eftir fyrsta leik sinn í heimsmeistarakeppni félagsliða sem fram fór í Brasilíu í gærkvöld. Liðið lék í gær við mexíkanska liðið Necaxa og mátti þakka fyrir 1:1 jafntefli. David Beckham var rekinn út af undir lok fyrri hálfleiks fyrir fólskubrot og Alex Ferguson, knattspyrnustjóri, var einnig rekinn úr varamannaskýlinu fyrir að munnhöggvast við starfsmenn á vellinum. Meira

Úr verinu

7. janúar 2000 | Úr verinu | 99 orð | ókeypis

Fiskistofa mun kæra veiðar án kvóta

FISKISTOFUSTJÓRI, Þórður Ásgeirsson, segir að Fiskistofa muni áfram vinna eftir gildandi lögum um stjórn fiskveiða og ákæra þá sem haldi til veiða án þess að á skipunum séu fullnægjandi aflaheimildir. Meira
7. janúar 2000 | Úr verinu | 322 orð | 1 mynd | ókeypis

Síldveiði í nót loks að glæðast vestra

ÁGÆT síldveiði var hjá nótaskipum í Breiðafirði í fyrradag, skammt undan Bjargtöngum. Þau skip sem voru á miðunum fengu ágætan afla af þokkalegri síld. Meira

Daglegt líf (blaðauki)

7. janúar 2000 | Daglegt líf (blaðauki) | 208 orð | ókeypis

Áhugavert starf

"SKÓLAÁRIÐ 1997-98 var gerð tilraun í bekk sonar míns, sem var í áttunda bekk í Réttarholtsskóla, með að bjóða upp á vinahópa. Meira
7. janúar 2000 | Daglegt líf (blaðauki) | 59 orð | ókeypis

Bökuðum pizzu

"MÉR finnst skemmtilegt í vinahópunum. Það er gaman að hitta skólafélagana og kynnast þeim betur," segir Bjarni Kjartansson, nemandi í 6. bekk í Hlíðaskóla. Meira
7. janúar 2000 | Daglegt líf (blaðauki) | 249 orð | 1 mynd | ókeypis

Eiga fullt erindi við unglingana

"ÞEGAR við fórum af stað með vinahópana á síðastliðnum vetri, í þrem áttundu bekkjum höfðum við þær væntingar að það yrði liður í að byggja upp góðan bekkjaranda," segir Sigrún Ágústsdóttir, námsráðgjafi í Réttarholtsskóla. Meira
7. janúar 2000 | Daglegt líf (blaðauki) | 264 orð | ókeypis

Er hvítur marktækur litur?

ÁHÖLD eru um það hvort hvítur telst litur eða ekki. Um þetta eiga eiga gyðingar skemmtisögu sem hljóðar þannig: Rabbíni tekur eftir því við upphaf guðsþjónustu að tveimur mönnum, A og B, hefur lent saman. Meira
7. janúar 2000 | Daglegt líf (blaðauki) | 312 orð | 1 mynd | ókeypis

Foreldrar og börn ákveði sameiginlega hvað þau vilja gera í hópunum

"MÍN reynsla af vinahópunum hefur verið góð," segir Jóhanna Valdemarsdóttir, kennari í Lækjarskóla í Hafnarfirði sem er upphafsmaður vinahópanna hér á landi. Hún kynntist vinahópunum þegar hún var í skólaheimsókn í Noregi árið 1990. Meira
7. janúar 2000 | Daglegt líf (blaðauki) | 2110 orð | 3 myndir | ókeypis

Frjáls eins og fuglinn

Mat, drauma og frelsið bar á góma er Sigrún Davíðsdóttir hitti Tryggva Ólafsson listmálara yfir súrsaðri síld á veitingahúsinu Sorgenfri í Kaupmannahöfn og komst að því að hann er rómantískur efahyggjumaður. Meira
7. janúar 2000 | Daglegt líf (blaðauki) | 1073 orð | 8 myndir | ókeypis

Furðudýr

FURÐUSKEPNUR af ýmsum toga hafa látið á sér kræla í íslenskum barnaherbergjum. Skepnur þessar, um 150 talsins, eru ættaðar frá Japan og hafa getið sér gott orð, einkum í Ameríku og heimalandinu. Meira
7. janúar 2000 | Daglegt líf (blaðauki) | 77 orð | ókeypis

Gaman að vera í vinahópunum

"ÉG HEF gaman af að vera í vinahópunum. Það er skemmtilegt að hitta krakkana og fara í leiki og spjalla saman, við höfum líka bakað," segir Hera Hilmarsdóttir, nemandi í 6 bekk í Hlíðaskóla. Meira
7. janúar 2000 | Daglegt líf (blaðauki) | 463 orð | 4 myndir | ókeypis

Hvíttslétt og saklaust

Hvítar flíkur kunna að hverfa sjónum í íslenskum sköflum og skafrenningi, en hvítklæddir þykja samt svalir mjög við aldahvörf. Sigurbjörg Þrastardóttir bankaði upp á í tískuheiminum. Meira
7. janúar 2000 | Daglegt líf (blaðauki) | 610 orð | ókeypis

Já við lífinu, nei við vímunni

LÓA er ósköp venjuleg 15 ára stelpa í 10. bekk í skóla í Grafarvogi. Hún á góða foreldra og vini, sækist námið vel og finnst bara nokkuð gaman að vera til. Og ennþá skemmtilegra þegar hún eignast kærasta. Meira
7. janúar 2000 | Daglegt líf (blaðauki) | 723 orð | 2 myndir | ókeypis

Vinahópar auka félagslega færni

Ýmsar aðferðir hafa verið notaðar til að efla góð samskipti innan bekkja, vinahópar er ein þeirra. Hildur Einarsdóttir kynnti sér starfið innan hópanna og ræddi við fólk sem hefur reynslu af því. Meira
7. janúar 2000 | Daglegt líf (blaðauki) | 282 orð | 2 myndir | ókeypis

Virðing mikilvæg í karate

"SHUGO Ki o tsuke," segir George Andrews, yfirkennari hjá Karatefélagi Reykjavíkur hvellum rómi. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.