Greinar sunnudaginn 9. janúar 2000

Forsíða

9. janúar 2000 | Forsíða | 274 orð

Árásahlé sagt í þágu óbreyttra borgara

VLADIMÍR Pútín, settur forseti Rússlands, hélt því fram í gær að tveimur af æðstu yfirmönnum rússneska hersins í Tsjetsjníu hefði ekki verið skipt út vegna þess að stjórnin í Moskvu hefði verið óánægð með frammistöðu þeirra í stríðinu; aðeins hefði verið... Meira
9. janúar 2000 | Forsíða | 47 orð

Bráðabirgðaskýrsla afhent lögreglu

RANNSAKENDUR lestarslyssins í Noregi afhentu í gær lögreglu bráðabirgðaskýrslu sína um orsakir slyssins, en niðurstöður hennar voru ekki kynntar opinberlega að svo stöddu. Meira
9. janúar 2000 | Forsíða | 64 orð

Eiginkonan svaraði

ÍTALSKUR karlmaður, sem hringdi í erótíska símaþjónustu sem hét að koma honum í samband við "heita húsfrú", varð fyrir áfalli lífs síns er eiginkona hans svaraði. Meira
9. janúar 2000 | Forsíða | 213 orð | 1 mynd

Stefnt fyrir þingnefnd

BANDARÍSKUR þingmaður, mikill baráttumaður gegn stjórn Fidels Castros á Kúbu, hefur stefnt hinum sex ára gamla flóttadreng Elian Gonzalez sem vitni fyrir þingnefnd fulltrúadeildar Bandaríkjaþings. Meira

Fréttir

9. janúar 2000 | Erlendar fréttir | 312 orð

Aho bendlaður við fjármálahneyksli

Í ANNARRI síðustu vikunni áður en Finnar ganga til forsetakosninga hefur vinsælasti forsetaframbjóðandinn verið bendlaður við fjármálahneyksli í fjölmiðlum. Meira
9. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 91 orð

Alíev sækir Tyrki heim

HEYDAR Alíev, forseti Azerbajdzhans, kemur í dag í tveggja daga opinbera heimsókn til Tyrklands. Meira
9. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 84 orð

Athugasemd vegna fréttar

SÍMON Sigvaldason, skrifstofustjóri Hæstaréttar, vill koma á framfæri athugasemd vegna fréttar Morgunblaðsins í gær um dóm í Vatneyrarmáli. Meira
9. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 226 orð

Aukin slysatíðni í umferðinni

VERULEG aukning varð á tjónum vegna umferðaróhappa á síðasta ári. Sumarliði Guðbjörnsson hjá tjónadeild Sjóvár-Almennra segir að aukna tíðni tjóna megi fyrst og fremst rekja til fjölgunar ökutækja í umferðinni og meiri notkunar á hverju ökutæki. Meira
9. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 128 orð | 1 mynd

Ár í Mýrdal bólgna upp

KERLINGADALSÁ í Mýrdal hefur bólgnað mjög upp vegna skafrennings og krapa undanfarna daga og er fylgst vandlega með vexti í ánni, að sögn Bjarna Jóns Finnssonar, starfsmanns Vegagerðarinnar. Meira
9. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 135 orð | 1 mynd

Áætluð verklok 2002

ÚTBOÐ á uppsteypu nýs barnaspítala á lóð Landspítalans var auglýst á Evrópska efnahagssvæðinu nú um helgina en áætluð verklok eru í júní 2002. Meira
9. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 384 orð | 1 mynd

Dagbók Háskóla Íslands

DAGBÓK HÍ 9.-15. janúar 2000. Allt áhugafólk er velkomið á fyrirlestra í boði Háskóla Íslands. Ítarlegri upplýsingar um viðburði er að finna á heimasíðu Háskólans á slóðinni: http://www.hi.is/stjorn/sam/dagbok.html Mánudaginn 10. janúar, kl. Meira
9. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 214 orð | 2 myndir

Ekki endurgreitt vegna íslenskra kvikmynda

ÞORFINNUR Ómarsson, framkvæmdastjóri Kvikmyndasjóðs Íslands, segir í viðtali við Morgunblaðið í dag, að það sé miður að frumvarp um tímabundnar endurgreiðslur vegna kvikmyndagerðar á Íslandi hafi verið samþykkt á Alþingi í vor án þess að tekið hefði... Meira
9. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 841 orð | 1 mynd

Elsta öldungadeild landsins

Kristín Guðmundsdóttir fæddist 15. ágúst 1948 í Reykjavík. Hún lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum í Reykjavík 1968. Eftir það lauk hún BA-prófi í sögu og ensku frá Háskóla Íslands 1972 og prófi í uppeldis- og kennslufræði 1974 frá sama skóla. Meira
9. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

England Flugleiðir gera samning við nýtt...

England Flugleiðir gera samning við nýtt hótel í London FLUGLEIÐIR hafa gert samning við hótelið Millenium Britannia Mayfair í London og að því tilefni stendur farþegum til boða sérstakt tilboðsverð í janúar og febrúar sem er 5. Meira
9. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 118 orð | 2 myndir

Fjórtándinn í Grindavík

ÞAÐ fór fyrir Grindvíkingum eins og svo mörgum að fresta þurfti þrettándagleðinni þetta árið. Heimamenn létu það ekkert á sig fá og héldu fjórtándagleði í staðinn og meira að segja jólasveinarnir höfðu frestað sinni för sakir veðursins á þrettándanum. Meira
9. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Gjöf til Sjúkrahúss Reykjavíkur

NÝLEGA komu félagar úr Lionsklúbbnum Engey á Sjúkrahús Reykjavíkur færandi hendi þegar gjörgæsludeild var fært nýtt hjartarafstuðstæki. Slík tæki eru nauðsynleg í ýmsum tilfellum s.s við endurlífgun og vegna hjartsláttartruflana. Meira
9. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 269 orð | 1 mynd

Hávaði og hvinur er vélsleða var ekið inn um stofuglugga

UNGUR piltur ók á vélsleða inn um stofuglugga á tvílyftu húsi við Reykjabyggð í Mosfellsbæ í gærmorgun. Pilturinn slasaðist nokkuð og var færður á slysadeild til aðhlynningar. Mikið tjón varð á innanstokksmunum í íbúðinni. Meira
9. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 136 orð

Heimsmarkaðsverð á hráolíu lækkar

VIÐMIÐUNARVERÐ á hráolíulækkaði nokkuð í vikunni á heimsmarkaði og við lokun markaða á föstudag seldist tunnan af olíu á 23,75 dollara en hafði kostað 25,16 dollara einni viku áður. Að sögn Geirs Magnússonar, forstjóra Olíufélagsins hf. Meira
9. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 369 orð

Innlent fréttayfirlit

ÖNNUR málsgrein 7. greinar laga um stjórn fiskveiða er í andstöðu við jafnræðisreglu stjórnarskrár að mati Héraðsdóms Vestfjarða. Meira
9. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 162 orð | 1 mynd

Isuzu Trooper hástökkvarinn

RÚMLEGA 13% söluaukning varð á fólksbílum á síðasta ári. Alls seldust 15.370 bílar en á sama tíma í hitteðfyrra seldust 13.593 bílar. Mismunurinn á milli ára er því 1.786 bílar. Meira
9. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 51 orð

Ísland 80% afsláttur fyrir maka NÚ...

Ísland 80% afsláttur fyrir maka NÚ Í upphafi ársins 2000 bjóða Flugleiðir þeim sem kaupa miða á Saga Business Class til Bandaríkjanna upp á sérstakt tilboð. Makar þeirra sem ferðast með til Bandaríkjanna fá 80% afslátt af fargjaldi fram til 10. mars. Meira
9. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 172 orð

Íþróttahátíð í Kópavogi

ÍÞRÓTTAHÁTÍÐ Íþrótta- og tómstundaráðs Kópavogs verður haldin í dag, sunnudaginn 9 janúar, kl. 17 í Félagsheimili Kópavogs. Á hátíðinni verður lýst kjöri á íþróttakonu og íþróttakarli Kópavogs. Meira
9. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 26 orð

Jólatrésöfnun í Garðabæ

HJÁLPARSVEIT skáta í Garðabæ tekur að sér að safna saman jólatrjám í Garðabæ í dag, sunnudaginn 9. janúar. Garðbæingar eru beðnir um að koma trjánum út fyrir... Meira
9. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 158 orð

Kuldalegt við Hvítá

KULDALEGT var um að litast við Hvítá í Borgarfirði fyrir helgi og brúin gamla hafði klæðst vetrarbúningi. Að sögn Þorkels Fjeldsted, bónda í Ferjukoti, hefur verið snjóþyngra þar um slóðir en síðustu ár, skafið mikið í ána og því virðist krapi í henni. Meira
9. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 71 orð

Leiðrétt

Fyrsta íslenska flugfreyjan Ranghermt var í grein á bls. átta í Morgunblaðinu 30. desember sl. að fyrstu íslensku flugfreyjurnar hefðu verið Andrea Þorleifsdóttir og Hólmfríður Mekkinósdóttir. Meira
9. janúar 2000 | Erlendar fréttir | 649 orð

Lestarslys í Noregi

UM tuttugu manns létu lífið á þriðjudag, er tvær farþegalestir rákust saman á einbreiðu lestarspori nærri lestarstöðinni Aasta norðan við bæinn Elverum, um 160 km norðan við Ósló. Meira
9. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 32 orð | 1 mynd

Lést í bílslysi

MAÐURINN sem lést í bílslysi á Vesturlandsvegi við Korpúlfsstaði á fimmtudag hét Einar Þorsteinsson, til heimilis á Blikastöðum 1 í Mosfellsbæ. Hann var fæddur 17. apríl 1950 og lætur eftir sig fimm... Meira
9. janúar 2000 | Erlendar fréttir | 249 orð

Líflátinn fyrir nauðgun

MAÐUR sem dæmdur var sekur um að hafa nauðgað dóttur sinni oftar en 100 sinnum var tekinn af lífi á Filippseyjum á þriðjudag. Aftakan var sú sjöunda í röðinni eftir að Filippseyingar tóku upp dauðadóm að nýju árið1994. Meira
9. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 67 orð

Með hálft tonn af hassi

TVEIR Þjóðverjar voru á föstudag handteknir í borginni Estepona, nálægt Malaga á Spáni, með hálft tonn af hassi í fórum sínum. Mennirnir, sem lögreglan segir að séu 41 og 40 ára gamlir, höfðu falið hassið í 18 pokum í sendibíl sínum. Meira
9. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 17 orð | 1 mynd

Með Morgunblaðinu í dag er dreift...

Með Morgunblaðinu í dag er dreift blaði frá Hreyfingu, Hvað gefur Hreyfing þér?" Blaðinu er dreift á... Meira
9. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Mikið tjón er leikfangasmiðja brann í Bolungarvík

MIKIÐ tjón varð er kviknaði í leikfangasmiðju við Hafnargötu í Bolungarvík í gærmorgun, bæði á húsi og tækjum. Gekk slökkvistarf hins vegar vel og tókst fljótlega að hefta útbreiðslu eldsins. Slökkviliðið í Bolungarvík var kallað út um kl. 6. Meira
9. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Myndasýning frá Súdan á mbl.is

Morgunblaðið birtir í dag myndir og grein um borgarastríðið sem lengi hefur staðið í Súdan. Múslímar í Norður-Súdan vilja að íslam sé ríkistrú, arabíska ríkismál og að lög íslam ríki í landinu öllu. Meira
9. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 100 orð

Námskeið í skjalastjórnun

NÁMSKEIÐ Skipulags og skjala ehf. Skjalastjórnun 2; skjöl í gæðaumhverfi verður endurtekið í febrúar vegna mikillar eftirspurnar, segir í fréttatilkynningu. Námskeiðið Skjalastjórnun 2; skjöl í gæðaumhverfi (haldið 14. og 15. Meira
9. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 396 orð

Nýtt upplýsingakerfi tekið í notkun

NÝTT upplýsingakerfi var formlega tekið í notkun 6. janúar sl. í Flensborgarskólanum í Hafnarfirði. Kerfið, sem er orðið til fyrir frumkvæði þeirra sem héldu upp á 20 ára stúdentsafmæli vorið 1998, byggist á mjög öflugu flutningskerfi innanhúss sem utan. Meira
9. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 149 orð

Opinn kynningarfundur

UMHVERFISMIÐSTÖÐ Háskólans í Lundi heldur opinn kynningarfund í Háskóla Íslands, stofu 201 í Odda, kl. 15 mánudaginn 10. janúar nk. um starfsemi stofnunarinnar og áhugaverð verkefni sem tengjast Íslandi. Meira
9. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 103 orð

"Morgunpillan" án lyfseðils

BRESKIR fjölmiðlar segja að ríkisstjórnin hyggist reyna að berjast gegn ótímabærum þungunum unglingsstúlkna með því að heimila að konur geti fengið svonefnda "morgunpillu" án lyfseðils. Meira
9. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

Rafhlöðukassar afhentir á Olísstöðvum

MIKILVÆGT er að notuðum rafhlöðum sé ekki hent með öðru heimilissorpi enda rafhlöðurnar mikill mengunarvaldur. Meira
9. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 69 orð

Saltið sparað vegna skorts

SALTBIRGÐIR borgarinnar eru með minnsta móti um þessar mundir sem helgast jafnt af miklum saltburði á götur borgarinnar framan af vetri og seinkun á saltfarmi til landsins. Meira
9. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 147 orð

Sameiginlegt slökkvilið í burðarliðnum

UNNIÐ er að því að stofna sameiginlegt slökkvilið fyrir allt höfuðborgarsvæðið, en viðræður um málið hafa átt sér stað meðal fulltrúa sveitarfélaganna. Meira
9. janúar 2000 | Erlendar fréttir | 1627 orð | 3 myndir

Skiptar skoðanir um báknið í Brussel

ESKO Aho hefur mikla reynslu af finnskum stjórnmálum, bæði sem þingmaður og ráðherra. Hann gegndi embætti forsætisráðherra þegar landið gekk í ESB og er nú í framboði til forseta. Meira
9. janúar 2000 | Erlendar fréttir | 202 orð

Skjótur sigur Rússa skástur

BRESKI Verkamannaflokkurinn hefur gagnrýnt John Maples, sem sæti á í skuggaráðuneyti breska Íhaldsflokksins, fyrir að hvetja stjórnvöld til aukinnar varkárni í dómum sínum um árásir Rússa á Tsjetsjeníu. Meira
9. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 52 orð

Skotland Víkingahátíð SÉRSTÖK víkingahátíð verður haldin...

Skotland Víkingahátíð SÉRSTÖK víkingahátíð verður haldin 25. janúar í Leirvík sem er stærsti bærinn á Hjaltlandseyjum. Á hátíðinni verður farið í kyndilgöngu en þá munu 900 bæjarbúar klæðast búningum og bera kyndla að höfninni. Meira
9. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 5220 orð | 3 myndir

Sókn í Syðri-flóa?

Hugmynd að framleiðslu á kísilgúr út botnlagi Mývatns, þessa þriðja stærsta stöðuvatns Íslands og einnar þekktustu náttúruperlu þjóðarinnar, á sér langa forsögu, en Baldur Líndal verkfræðingur varpaði henni fyrstur fram árið 1958. Meira
9. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 5220 orð | 3 myndir

Sókn í Syðri-flóa?

Hugmynd að framleiðslu á kísilgúr út botnlagi Mývatns, þessa þriðja stærsta stöðuvatns Íslands og einnar þekktustu náttúruperlu þjóðarinnar, á sér langa forsögu, en Baldur Líndal verkfræðingur varpaði henni fyrstur fram árið 1958. Meira
9. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 5220 orð | 3 myndir

Sókn í Syðri-flóa?

Hugmynd að framleiðslu á kísilgúr út botnlagi Mývatns, þessa þriðja stærsta stöðuvatns Íslands og einnar þekktustu náttúruperlu þjóðarinnar, á sér langa forsögu, en Baldur Líndal verkfræðingur varpaði henni fyrstur fram árið 1958. Meira
9. janúar 2000 | Miðopna | 1 orð | 1 mynd

STOFNAÐ 1913...

STOFNAÐ... Meira
9. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 44 orð

Tveir handteknir vegna e-töflumáls

TVEIR ungir menn, 17 og 18 ára, hafa verið handteknir vegna e-töflumáls sem verið hefur í rannsókn undanfarna daga. Annar var handtekinn á föstudag og úrskurðaður í gæsluvarðhald til 19. janúar en hinn var handtekinn í gærmorgun og síðar yfirheyrður. Meira
9. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 156 orð

Tveir teknir við innbrot í Eyjum

TVEIR menn um tvítugt voru handteknir aðfaranótt laugardags við innbrot í hús í Vestmannaeyjum. Voru þeir látnir sofa úr sér áfengisvímu og yfirheyrðir síðdegis í gær. Ekki voru miklar skemmdir unnar á íbúðinni, aðallega við útidyr. Meira
9. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 123 orð

Veiði að glæðast og hátt þorskverð

NETABÁTAR hafa róið frá Þorlákshöfn síðustu daga og samkvæmt upplýsingum frá starfsmönnum hafnarvogarinnar þar í gær hafa bátarnir verið að fá 2-6 tonn af vænum þorski. Verð fyrir þorsk hefur verið hátt. Meira
9. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 269 orð

Vinnuslys - ekki snjóflóð

"ÞETTA var ekki snjóflóð," segir Rúnar Jóhannsson, forstöðumaður skíðamiðstöðvarinnar í Oddsskarði milli Eskifjarðar og Neskaupstaðar, um snjóflóðið sem féll þar um kvöldmatarleytið á föstudag. Meira
9. janúar 2000 | Erlendar fréttir | 228 orð

Þrír franskir ferðamenn myrtir í fyrirsát

ÞRÍR franskir ferðamenn biðu bana er þeim var gerð fyrirsát nálægt landamærum Angóla og Namibíu á þriðjudag. Eru sveitir UNITA uppreisnarmanna í Angóla sagðar hafa staðið fyrir árásinni. Meira

Ritstjórnargreinar

9. janúar 2000 | Staksteinar | 438 orð

Staður Nafn Sími 1 Sími 2...

Staður Nafn Sími 1 Sími 2 Akranes Jón Helgason 431 1347 431 1542 Bakkafjörður Stefnir Elíasson 473 1672 Bifröst Skarphéðinn Á. Meira

Menning

9. janúar 2000 | Fólk í fréttum | 504 orð | 1 mynd

Af vélsagarmorðunum í Texas

Kvikmyndin um vélsagarmorðin í Texas, eða "The Texas Chainsaw Massacre", er fyrir löngu búin að tryggja sér sess í kvikmyndasögunni. Ef til vill ekki vegna þess hve djúpt hún orkar á sálarlíf áhorfandans eða hversu hugðnæm hún er. Meira
9. janúar 2000 | Fólk í fréttum | 149 orð | 1 mynd

AMY Acuff er þekktur hástökkvari vestanhafs...

AMY Acuff er þekktur hástökkvari vestanhafs og hefur m.a. tekið þátt í ólympíuleikunum fyrir land sitt. Nú hefur stúlkan ákveðið að koma fram fáklædd á dagatali nokkru, en frægar stöllur hennar úr íþróttaheiminum vestanhafs eru henni þar til samlætis. Meira
9. janúar 2000 | Fólk í fréttum | 147 orð | 1 mynd

Aska mömmu við rúmið

LEIKKONAN Patsy Kensit, eiginkona popparans Liam Gallagher úr bresku sveitinni Oasis, segist geyma ösku látinnar móður sinnar við rúmstokkinn. Það gerir hún svo að mamma sé ekki langt undan þegar henni líður illa. Þá faðmar hún krukkuna að sér. Meira
9. janúar 2000 | Fólk í fréttum | 53 orð | 1 mynd

Díana er allra

MINNINGARSJÓÐUR Díönu prinsessu heitinnar hefur tapað dómsmáli í Bandaríkjunum sem snerist um einkarétt sjóðsins til að nota ímynd prinsessunnar á ýmsum varningi, myndum o.s.frv. Meira
9. janúar 2000 | Fólk í fréttum | 444 orð | 2 myndir

Erfiðar öldur

KAFARI nokkur við strönd Ástralíu komst í hann krappan á dögunum er mikill öldugangur varð til þess að hann átti erfitt með að komast að landi. Hann hélt dauðahaldi í súrefniskút sinn í heilan sólarhring meðan hann rak stjórnlaust frá landi. Meira
9. janúar 2000 | Fólk í fréttum | 761 orð | 1 mynd

Fyrsti íslenzki biskupinn

Þrjú nöfn rísa yfir önnur í Íslands sögu: Þingvellir, Skálholt, Hólar. Alþingi var háð á Þingvöllum við Öxará frá stofnun íslenzka ríkisins, árið 930, og allar götur til ársins 1798. Meira
9. janúar 2000 | Fólk í fréttum | 288 orð | 2 myndir

Hamingja / Happiness ½ Afdráttarlaus og...

Hamingja / Happiness ½ Afdráttarlaus og gráglettin frásögn af misóhamingjusömu fólki sem hefur sínar jákvæðu og neikvæðu hliðar. Þessi hamingjusnauða kvikmynd Todd Solondz hefur hneykslað marga. Meira
9. janúar 2000 | Fólk í fréttum | 152 orð | 1 mynd

Innrás í nýársboð

SÖNG- og leikkonan Jennifer Lopez er vinsæl meðal margra en er hún mætti óboðin í nýársfagnað þar sem Madonna og Gwyneth Paltrow voru meðal gesta kom í ljós að hún á einnig fjandmenn. Meira
9. janúar 2000 | Menningarlíf | 136 orð | 1 mynd

Krítarhringurinn kynntur

Í LISTAKLÚBBI Leikhúskjallarans verður dagskrá í tengslum við sýningu Þjóðleikhússins á Krítarhringnum í Kákasus eftir Bertolt Brech annað kvöld, mánudagskvöld, kl. 20.30. Meira
9. janúar 2000 | Fólk í fréttum | 322 orð | 2 myndir

Kúabjallan bankar upp á

BLESSUÐ kúabjallan hefur komið víða við í aldanna rás. Löngum hefur hún hangið um háls skepnunnar nytsömu og notið sín vel á ferðalagi frá einni grasþúfu til annarrar í svissnesku ölpunum. Meira
9. janúar 2000 | Menningarlíf | 1393 orð | 3 myndir

"Sannkölluð sönghöll"

NÝJA tónlistarhúsið er fyrsta húsið í Reykjavík sem hannað er sérstaklega fyrir tónlistarflutning frá því Hljómskálinn var reistur fyrr á öldinni. Meira
9. janúar 2000 | Menningarlíf | 532 orð

Tár guðs

eftir Walter Mosley. Warner Books 1999. 371 síða. Meira
9. janúar 2000 | Fólk í fréttum | 60 orð | 1 mynd

Verða að hafa leyfi

NÁLARSTUNGULÆKNINGAR hafa lengi verið stundaðar í Asíu og borist þaðan til Vesturlanda þar sem mörgum þykja þær hið mesta þarfaþing. Á myndinni sést koparbrjóstmynd á læknastofu einni í Singapúr. Meira
9. janúar 2000 | Fólk í fréttum | 144 orð | 1 mynd

Washington vill Óskarinn

Leikarinn Denzel Washington vill fá Óskarsverðlaun fyrir leik sinn í kvikmyndinni "The Hurricane" sem fjallar um líf hnefaleikamannsins Roberts Carters sem var ranglega dæmdur fyrir morð í New Jersey árið 1967. Meira

Umræðan

9. janúar 2000 | Bréf til blaðsins | 39 orð | 1 mynd

50 ÁRA afmæli .

50 ÁRA afmæli . Í dag, sunnudaginn 9. janúar, verður fimmtugur Guðmundur Kristberg Helgason fiskiðnaðarmaður, Lyngbraut 8, Garði . Eiginkona hans er Guðrún B. Hauksdóttir hjúkrunarforstjóri. Meira
9. janúar 2000 | Bréf til blaðsins | 52 orð | 1 mynd

50 ÁRA afmæli .

50 ÁRA afmæli . Á morgun, mánudaginn 10. janúar, verður fimmtugur Arnbjörn Óskarsson rafverktaki, Heiðargarði 8, Keflavík . Eiginkona hans, Sólveig Haraldsdóttir, varð fimmtug þann 3. febrúar sl. Meira
9. janúar 2000 | Bréf til blaðsins | 32 orð | 1 mynd

70 ÁRA afmæli .

70 ÁRA afmæli . Í dag, sunnudaginn 9. janúar, verður sjötug Margrét Guðnadóttir, Brekkuhvammi 4, Hafnarfirði. Eiginmaður Margrétar var Gísli Jónsson prófessor, en hann lést 1999. Margrét fagnar deginum með afkomendum sínum utan... Meira
9. janúar 2000 | Bréf til blaðsins | 25 orð | 1 mynd

75 ÁRA afmæli .

75 ÁRA afmæli . Á morgun, mánudaginn 10. janúar, verður sjötíu og fimm ára Benedikt Ólafsson, fyrrv. forstjóri, Langagerði 114, Reykjavík . Eiginkona hans er Björg Ólöf... Meira
9. janúar 2000 | Bréf til blaðsins | 46 orð | 1 mynd

90 ÁRA afmæli .

90 ÁRA afmæli . Í dag, sunnudaginn 9. janúar, verður níræður Þórhallur Björnsson, fyrrv. kaupfélagsstjóri á Kópaskeri, Hamraborg 14, Kópavogi. Hann dvelur nú á hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð í Kópavogi. Þórhallur tekur á móti ættingjum og vinum kl. Meira
9. janúar 2000 | Bréf til blaðsins | 376 orð

Ábending til rannsóknarnefndar umferðarslysa

ÉG undirritaður las í Morgunblaðinu 28. des. 1999 á bls. 2 fréttagrein sem bar heitið "Leggja til aukið eftirlit og hert viðurlög". Meira
9. janúar 2000 | Bréf til blaðsins | 54 orð

FLJÓTSHLÍÐ

Enn eru mér í minni merkur friðar, er lýðir áður yrktu miðli ár Grjóts og Markarfljótsins; sólgylltan man ég Múla mæna þar völlu of græna, Merkjá, er bregður í bugður bláar, fegurst áa. Meira
9. janúar 2000 | Bréf til blaðsins | 621 orð | 2 myndir

Fordómar

ÞÓTT ný öld sé gengin í garð og margt hafi breyst til batnaðar, ber mikið á fordómum í samfélaginu. Ég sá gamla konu staulast áfram í hálkunni við ruðninga, því ekki er nú verið að hreinsa snjó af gangstéttum borgarinnar. Meira
9. janúar 2000 | Aðsent efni | 1901 orð | 1 mynd

Handan við tvö þúsund

Nýleg könnun Rannsóknarráðs Íslands á stöðu íslenskra grunnvísinda, segir Þorsteinn I. Sigfússon, gefur tilefni til bjartsýni um framtíðina ef vel verður á verði staðið. Meira
9. janúar 2000 | Aðsent efni | 1901 orð | 1 mynd

Handan við tvö þúsund

Nýleg könnun Rannsóknarráðs Íslands á stöðu íslenskra grunnvísinda, segir Þorsteinn I. Sigfússon, gefur tilefni til bjartsýni um framtíðina ef vel verður á verði staðið. Meira
9. janúar 2000 | Bréf til blaðsins | 189 orð

Læknirinn minn mælir með jóga!

INNAN jóga er að finna eitt elsta form líkamsræktar í mannkynssögunni - samt er jóga ekki líkamsræktarkerfi. Meira
9. janúar 2000 | Bréf til blaðsins | 222 orð

Orðabókin

Forsetningin til er á stundum ofnotuð í máli okkar. Góður vinur þessara pistla leggur hlustirnar vel því, sem hann heyrir mælt á þeim fjölmörgu rásum, sem í gangi eru og við eigum kost á að hlusta á. Meira
9. janúar 2000 | Bréf til blaðsins | 243 orð

Oss vantar

Í ÞRETTÁN ár hef ég starfað við umönnun aldraðra. Grunnlaun fyrir 30% vinnu, 6-9 næturvaktir í mánuði, 24.004 kr. Sem póstur, þ.e.a.s. flokka, leiðrétta og rogast með alla reikningana til viðtakenda í níu ár, 50% vinna, grunnlaun orðin 46.000 kr. Meira
9. janúar 2000 | Bréf til blaðsins | 280 orð | 1 mynd

STEINGEITIN

Afmælisbarn dagsinsÞú ert metnaðarfullur og starfssamur og langar virkilega til þess að láta gott af þér leiða. Meira
9. janúar 2000 | Bréf til blaðsins | 404 orð

VINAFÓLK Víkverja sagði honum frá yndislegri...

VINAFÓLK Víkverja sagði honum frá yndislegri máltíð sem þau útbjuggu sér á nýársdag. Eftir að hafa belgt sig út af kjöti yfir hátíðarnar fannst þeim tími kominn til að breyta örlítið til og hrærðu sér skyr! Meira

Minningargreinar

9. janúar 2000 | Minningargreinar | 947 orð | 1 mynd

DAGBJÖRT KRISTJÁNSDÓTTIR

Dagbjört Kristjánsdóttir fæddist á Hlíðarhúsum á Snæfjallaströnd hinn 6. janúar 1904. Hún lést 1. janúar síðastliðinn á Hrafnistu í Hafnarfirði. Foreldrar Dagbjartar voru Arnfríður Benediktsdóttir og Kristján Kristjánsson á Nauteyri. Meira  Kaupa minningabók
9. janúar 2000 | Minningargreinar | 642 orð | 1 mynd

EIRÍKUR KETILSSON

Eiríkur Ketilsson fæddist í Kaupmannahöfn 29. nóvember 1924. Hann lést á Landspítalanum 16. nóvember síðastliðinn og fór útför hans fram frá Fríkirkjunni í Reykjavík 29. nóvember. Meira  Kaupa minningabók
9. janúar 2000 | Minningargreinar | 880 orð | 1 mynd

GUÐLAUGUR BJARNASON

Guðlaugur Bjarnason var fæddur á Sleggjulæk í Stafholtstungum 31. janúar 1908. Hann andaðist á Hrafnistu í Reykjavík 2. janúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru Bjarni Guðlaugsson bóndi og kona hans, Gróa Guðnadóttir. Meira  Kaupa minningabók
9. janúar 2000 | Minningargreinar | 1327 orð | 1 mynd

HARALDUR MATTHÍASSON OG KRISTÍN SIGRÍÐUR ÓLAFSDÓTTIR

Haraldur Matthíasson fæddist í Háholti, Gnúpverjahreppi 16. mars 1908. Hann lést 23. desember síðastliðinn. Kristín Sigríður Ólafsdóttir fæddist í Reykjavík 16. apríl 1912. Hún lést 29. desember síðastliðinn. Útför Haralds og Kristínar fór fram frá Dómkirkjunni 7. janúar. Jarðsett var í grafreit á Laugarvatni. Meira  Kaupa minningabók
9. janúar 2000 | Minningargreinar | 611 orð | 1 mynd

JÓN HERMANNSSON

Jón Hermannsson fæddist á Þórshöfn á Langanesi hinn 24. nóvember 1940. Hann lést á líknardeild Landspítalans 20 desember síðastliðinn og fór útför hans fram frá Árbæjarkirkju 28. desember. Meira  Kaupa minningabók
9. janúar 2000 | Minningargreinar | 1273 orð | 1 mynd

KJARTAN BERGMANN GUÐJÓNSSON

Kjartan Bergmann Guðjónsson fæddist á Flóðatanga í Stafholtstungum í Borgarfirði 11. mars 1911. Hann lést á Landspítalanum hinn 17. desember síðastliðinn og fór útför hans fram frá Hallgrímskirkju 29. desember. Meira  Kaupa minningabók
9. janúar 2000 | Minningargreinar | 464 orð | 1 mynd

KRISTÍN Þ. ÞORSTEINSDÓTTIR

Kristín Þ. Þorsteinsdóttir fæddist í Reykjavík 2. febrúar 1929. Hún lést á Borgarspítalanum 24. desember síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Langholtskirkju 5. janúar. Jarðsett var í Lágafelli í Mosfellsbæ. Meira  Kaupa minningabók
9. janúar 2000 | Minningargreinar | 1247 orð | 1 mynd

MAGNÚS ÁRNASON

Magnús Árnason fæddist í Reykjavík hinn 3. júlí. 1919. Hann lést á Sjúkrahúsi Reykjavíkur á gamlársdag. Magnús var sonur Árna Kristins Magnússonar skipstjóra og konu hans, Kristjönu Elínborgar Jónsdóttur Hoffmann. Meira  Kaupa minningabók
9. janúar 2000 | Minningargreinar | 331 orð

Magnús Hjaltested

Magnús Hjaltested, Vatnsenda í Kópavogi, fæddist 28. mars 1941. Hann lést á heimili sínu 21. desember síðastliðinn og fór útför hans fram frá Fossvogskirkju 29. desember. Meira  Kaupa minningabók
9. janúar 2000 | Minningargreinar | 431 orð | 1 mynd

NÚMI ÞORBERGSSON

Númi Þorbergsson fæddist 4. september 1911. Hann lést 19. desember síðastliðinn og fór útför hans fram frá Fossvogskirkju 28. desember. Meira  Kaupa minningabók
9. janúar 2000 | Minningargreinar | 1064 orð | 1 mynd

ÓLAFUR MAGNÚSSON - EGILL ÓLAFSSON

Ólafur Magnússon fæddist á Hnjóti í Rauðasandshreppi 1. janúar 1900. Hann lést á sjúkrahúsinu á Patreksfirði 18. mars 1996 og fór útför hans fram frá Sauðlauksdalskirkju 30. mars 1996. Egill Ólafsson fæddist á Hnjóti 14. október 1925. Meira  Kaupa minningabók
9. janúar 2000 | Minningargreinar | 1782 orð | 1 mynd

ÓLAFUR VIGFÚSSON

Ólafur Vigfússon vélsmíðameistari fæddist á Brekku á Álftanesi 15. mars 1910. Hann lést á Borgarspítala Reykjavíkur 31. desember síðastliðinn. Foreldrar hans voru Vigfús Sigurðsson, Grænlandsfari, vitavörður á Reykjanesi og húsasmiður í Reykjavík, f. 16. Meira  Kaupa minningabók
9. janúar 2000 | Minningargreinar | 189 orð | 1 mynd

ÓTTAR BRAGI AXELSSON

Óttar Bragi Axelsson fæddist á Syðri-Bakka í Kelduhverfi 8. september 1918. Hann lést 1. janúar síðastliðinn og fór útför hans fram frá Akureyrarkirkju 7. janúar. Meira  Kaupa minningabók
9. janúar 2000 | Minningargreinar | 1789 orð | 1 mynd

SESSELJA SVAVARSDÓTTIR

Sesselja Svavarsdóttir var fædd á Akranesi 31. ágúst 1922. Hún lést á Blönduósi 4. janúar síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
9. janúar 2000 | Minningargreinar | 570 orð

SIGURÐUR PÁLSSON

Sigurður Pálsson fæddist í Bergsbæ í Bolungarvík 11. júní 1928. Hann lést 6. desember síðastliðinn. Móðir hans var Hallfríður Hallgrímsdóttir, vinnukona í Bergsbæ. Aldrei var almennilega vitað hver faðir hans var. Meira  Kaupa minningabók
9. janúar 2000 | Minningargreinar | 1432 orð | 1 mynd

Sigurrós Guðbjartsdóttir

Sigurrós Guðbjartsdóttir fæddist á Meiribakka í Skálavík 30. maí 1912. Hún andaðist á Landspítalanum hinn 2. janúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Guðbjartur Sigurðsson og Halldóra Margrét Sigurðardóttir frá Bolungarvík. Meira  Kaupa minningabók
9. janúar 2000 | Minningargreinar | 310 orð | 1 mynd

Símon Ólafur Maggi Ágústsson

Símon Ólafur Maggi Ágústsson vélstjóri fæddist í Reykjavík 13. október 1921. Hann lést á Sjúkrahúsi Akraness 22. desember síðastliðinn. Foreldrar hans voru Ágúst Einarsson, verslunarmaður, og kona hans Margrét Ólafsdóttir. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

9. janúar 2000 | Bílar | 112 orð

12% aukning hjá DaimlerChrysler

SÖLUHAGNAÐUR á bifreiðum DaimlerChrysler jókst á síðasta ári um 12%, einkum vegna mikillar spurnar eftir nýja S lúxusbílnum og Jeep Cherokee. Meira
9. janúar 2000 | Bílar | 134 orð | 1 mynd

250 hestafla Clio í haust

RENAULT Clio V6 framleiðslubíllinn verður því sem næst óbreyttur frá hugmyndabílnum sem kynntur var á bílasýningunni í París í hitteðfyrra. Sala á bílnum hefst í október á meginlandi Evrópu. Meira
9. janúar 2000 | Ferðalög | 369 orð | 2 myndir

Allt um skíðaferðir

SKÍÐAÁHUGAMENN eru margir hverjir þegar farnir að skipuleggja skíðaferðir sínar erlendis, enda er uppáhaldsárstími þeirra að renna upp. Á heimasíðunni www.completeskier.com má finna allar helstu upplýsingar um skíðasvæði um allan heim. Meira
9. janúar 2000 | Ferðalög | 5 orð

Antwerp Zoo Koningin Astridplein 26 B-2018...

Antwerp Zoo Koningin Astridplein 26 B-2018 Antwerp 1... Meira
9. janúar 2000 | Bílar | 52 orð

Aukin sala í Japan

SALA á bílum í Japan mun aukast um 2%, í sex milljónir bíla á árinu, að mati Samtaka japanskra bílaframleiðenda, JAMA. Sala á fólksbílum, jeppum og flutningabílum mun aukast í takt við batann í efnahagslífi þjóðarinnar, segir JAMA. Meira
9. janúar 2000 | Ferðalög | 62 orð

Ástralía Yfir milljón Evrópubúar í heimsókn...

Ástralía Yfir milljón Evrópubúar í heimsókn ÁSTRALÍA virðist sífellt vinna á sem ferðamannastaður hjá Evrópubúum að minnsta kosti. Meira
9. janúar 2000 | Ferðalög | 90 orð

Bandaríkin Sigling með Disney-skemmtiferðaskipinu FRÁ og...

Bandaríkin Sigling með Disney-skemmtiferðaskipinu FRÁ og með 12. ágúst næstkomandi verður farið að bjóða sjö daga fjölskyldusiglingu um Karíbahafið með skemmtiferðaskipi Disney-fyrirtækisins . Fram til þessa hafa 3 og 4 daga skemmtisiglingar verið í... Meira
9. janúar 2000 | Bílar | 296 orð | 1 mynd

B&L gefur sex bifreiðir til FMB

Fræðslumiðstöð bílgreina voru færðar að gjöf sex glænýjar Hyundai-bifreiðir. Gefendur bifreiðanna eru B&L, umboðsaðili Hyundai á Íslandi, og Hyundai Motor Company í Suður-Kóreu. Meira
9. janúar 2000 | Ferðalög | 102 orð | 1 mynd

Flug til helstu skíðastaða á 32.000 kr.

FLUGLEIÐIR bjóða í samstarfi við SAS upp á sértilboð á fargjöldum til ýmissa skíðastaða í Evrópu. Flogið verður daglega með viðkomu í Kaupmannahöfn og er fargjaldið 29.900 krónur án skatta en með sköttum rúmlega 32.000 krónur. Tilboðið gildir frá 16. Meira
9. janúar 2000 | Bílar | 57 orð

Ford Ranger í hnotskurn

Vél: 2,5 lítrar, 4 strokkar, 109 hestöfl, forþjappa, millikælir. Vökvastýri - veltistýri. Afturdrif - aldrif. Tveir líknarbelgir. Rafdrifnar rúður. Rafdrifnir speglar. Samlæsing. Ræsitengd þjófavörn. Hæðarstilling á aðallugtum. Tregðulæsing á afturdrifi. Meira
9. janúar 2000 | Bílar | 55 orð | 1 mynd

Framleiðslumet hjá GME

GENERAL Motors í Evrópu og systurfélög framleiddu í fyrsta sinn yfir 2 milljónir bíla í Evrópu á síðasta ári. Framleiddir voru 1.894.000 Opel- og Vauxhall-bílar og 127.850 Saab-bílar, sem GM á stóran hlut í. Samtals voru framleiddir 912. Meira
9. janúar 2000 | Bílar | 213 orð | 1 mynd

Golf og Astra mest-seldir

VOLKSWAGEN Golf, sem undanfarin ár hefur verið mestseldi bíllinn í Evrópu, fékk mikla keppni á síðasta ári frá Opel/Vauxhall Astra. Meira
9. janúar 2000 | Ferðalög | 554 orð | 2 myndir

Gramsað og grúskað í gömlum kössum

Undanfarin ár hefur áhugi Íslendinga á antikmunum farið stigvaxandi. Þegar Inger Anna Aikman fer til Kaupmannahafnar kíkir hún í antikbúðir. Meira
9. janúar 2000 | Ferðalög | 35 orð

Hér er að finna vefsíður sem...

Hér er að finna vefsíður sem kunna að koma þeim lesendum að gagni sem eru að velta fyrir sér gistimöguleikum á þessum skíðastöðum Ítalía: Madonna di Campiglio http://www.aptcampig lio.tn.it/Val di Fassa http://www.dolomiti tour. Meira
9. janúar 2000 | Ferðalög | 73 orð

Íslendingur kjörinn formaður

Einar Gústafsson var nýlega kjörinn formaður þeirrar deildar Ferðamálaráðs Evrópu (European Travel Commission) sem er með aðsetur í Bandaríkjunum. Meira
9. janúar 2000 | Bílar | 788 orð | 5 myndir

Keppt við þýsku risana í öllum geirum

TOYOTA á Íslandi hefur nú fengið umboð fyrir lúxusmerki Toyota, Lexus, og hefst sala á bílum framleiðandans hér á landi í marsmánuði. Meira
9. janúar 2000 | Ferðalög | 925 orð | 1 mynd

Lagt í langflug

Það er andlegt og líkamlegt álag að vera á flugi klukkustundum saman, en það eru til leiðir til að draga úr álaginu skrifar Sigrún Davíðsdóttir. Meira
9. janúar 2000 | Ferðalög | 83 orð | 1 mynd

Með breiðþotu til Suður-Afríku

UM næstu páska standa Heimsklúbbur Ingólfs-Prima og Visa Ísland fyrir 8 daga ferð til Suður-Afríku. Verður það jafnframt vígsluflug nýjustu þotu Atlanta með farþega frá Íslandi. Meira
9. janúar 2000 | Bílar | 38 orð | 1 mynd

Met í bílaframleiðslu

SLEGIÐ var met í fyrra í framleiðslu á bílum, jeppum og pallbílum í Bandaríkjunum. Alls voru framleiddar 17,6 milljónir bíla á síðasta ári, sem er 1,5 milljónum fleiri bílar en árið 1997 þegar tæplega 16,1 milljón bíla var... Meira
9. janúar 2000 | Ferðalög | 112 orð

Noregur Homenkollen vinsæll ferðamannastaður Í FIMMTA...

Noregur Homenkollen vinsæll ferðamannastaður Í FIMMTA árið í röð er Holmenkollen vinsælasti ferðamannastaður Noregs og það er vinsælt að skoða skíðasafnið þar. Frá 1. maí til 31. ágúst árið 1999 heimsóttu 845. Meira
9. janúar 2000 | Ferðalög | 58 orð | 1 mynd

Nýársferð hjá Útivist

Ferðafélagið Útivist býður upp á stuttar dagsferðir frá Reykjavík og í dag, sunnudaginn 9. janúar, verður farin fyrsta dagsferðin á nýju ári. Meira
9. janúar 2000 | Bílar | 116 orð

Nýr Scénic kominn

B&L kynnir innan tíðar Renault Megane Scenic með nýju útliti og nýrri vél. Scenic hefur verið einn söluhæsti bíllinn í Evrópu í flokki minni fjölnotabíla og setti í raun staðal fyrir þessa gerð bíla sem nú fagna miklum vinsældum víðast hvar. Meira
9. janúar 2000 | Bílar | 76 orð | 1 mynd

Outback pallbíll

SUBARU hefur á prjónunum að taka þátt í æði því sem fer nú um Bandaríkin fyrir fernra dyra pallbílum. Subaru hefur smíðað hugmyndabíl sem byggist á hinum fjórhjóladrifna Outback og verður bíllinn frumsýndur á bílasýningunni í Los Angeles í þessum mánuði. Meira
9. janúar 2000 | Ferðalög | 772 orð | 1 mynd

Ósvífin spákona í Greenwich Village

SÍÐASTLIÐIÐ vor fór Guðríður Haraldsdóttir, ritstjóri tímaritsins Halló, í nokkurra daga útskriftarferð með bekkjarsystrum sínum úr hagnýtri fjölmiðlun í Háskóla Íslands. Meira
9. janúar 2000 | Ferðalög | 764 orð | 2 myndir

Rafmagnsáll og fleiri fögur dýr í Antwerpen

Demantarnir í Antwerpen eru óteljandi enda er miðstöð demantaverslunar í heiminum í borginni. En þar í borg eru fleiri gripir en demantskreyttir. María Hrönn Gunnarsdóttir fór í dýragarð í Antwerpen og skoðaði þar í krók og kring bæði falleg dýr og ljót - og líka dýr sem hún vissi ekki einu sinni að væru til. Meira
9. janúar 2000 | Bílar | 188 orð | 1 mynd

Toyota Corolla fær nýtt útlit

KYNNING er að hefjast hérlendis á Toyota Corolla með nýju útliti. Ekki er lengra síðan Corolla kom á markað með nýjum framenda en 1997 og var það áttunda kynslóð þessa vinsæla bíls. Meira
9. janúar 2000 | Bílar | 155 orð

Toyota með umboð fyrir Lexus

TOYOTA á Íslandi, P. Samúelsson ehf., hefur sölu á lúxusmerki Toyota, Lexus. Sala á fyrstu bílunum hefst í mars á þessu ári en undirbúningur að þessu hefur staðið nánast linnulaust í tvö ár. Meira
9. janúar 2000 | Ferðalög | 25 orð

Vöruskemma með fornmunum Antik Pjot Islandsbrygge...

Vöruskemma með fornmunum Antik Pjot Islandsbrygge 89 Kaupmannahöfn Flóamarkaður á mörgum hæðum Det Blå Pakhus Holmgårdsgade 113 Kaupmannahöfn Fjöldi lítilla antikverslana er við Ravnsborggade í Kaupmannahöfn og nokkrar "fínar" antikverslanir... Meira
9. janúar 2000 | Bílar | 605 orð | 3 myndir

Þokkalega röskur Ford Ranger

FORD-umboðið, Brimborg, kynnti Ford Ranger-pallbílinn hérlendis í haust og er hann fáanlegur tveggja eða fjögurra dyra og aðeins með dísilvél, með eða án forþjöppu. Verðið er áhugavert eða frá rúmum 2,2 milljónum króna uppí 2,6 milljónir eftir gerð. Meira
9. janúar 2000 | Ferðalög | 85 orð | 1 mynd

Þriðja erlenda skrifstofan opnuð

FERÐAMÁLARÁÐ Íslands er nú um stundir að opna þriðju skrifstofu sína erlendis og verður hún staðsett í París. Hinar eru í Frankfurt og New York. Meira

Fastir þættir

9. janúar 2000 | Viðhorf | 853 orð

Davíð og myndirnar

"Á veggjum [stjórnarráðsins] hanga myndir af fjölmörgum þeim sem verið hafa í forystu á þessum árum. Það er viðburður ef [ungt] fólk þekkir nokkurn þeirra sem á myndunum sjást." Meira
9. janúar 2000 | Dagbók | 856 orð

Lúk.13,24.)

Í dag er sunnudagur 9. janúar, 9. dagur ársins 2000. Orð dagsins: Kostið kapps um að komast inn um þröngu dyrnar, því margir, segi ég yður, munu reyna að komast inn og ekki geta. Meira
9. janúar 2000 | Fastir þættir | 82 orð | 1 mynd

Skák - Umsjón Margeir Pétursson

Svartur leikur og vinnur. STAÐAN kom upp í sænsku deildakeppninni í ár. Johan Hultin var með hvítt, en Tiger Hillarp _Persson hafði svart og átti leik. 27. _ Rxg3! 28. fxg3 _ Dg5 29. Re2 _ Dxe3+ 30. Kg2 _ Dh6 31. Kf2 _ e3+ 32. Kf3 _ Re5+! 33. Meira

Íþróttir

9. janúar 2000 | Íþróttir | 123 orð

Elías aðstoðarþjálfari ÍBV

Stjórn knattspyrnudeildar ÍBV hefur ráðið Elías J. Friðriksson aðstoðarþjálfara meistaraflokks karla í knattspyrnu. Elías verður því aðstoðarmaður Kristins R. Jónssonar, sem var sem kunnugt er ráðinn aðalþjálfari ÍBV síðastliðið haust. Meira
9. janúar 2000 | Íþróttir | 872 orð | 1 mynd

Varnarleikurinn hefur oft fleytt liðinu langt

Nordhorn er frá samnefndum 50 þúsund manna bæ í norðurhluta Þýskalands nærri hollensku landamærunum. Guðmundur segir að árangur liðsins hafi farið fram úr björtustu vonum og að hann sé jafnframt ánægður með eigin frammistöðu það sem af er vetri. Meira
9. janúar 2000 | Íþróttir | 86 orð

Þjálfaranámskeið hjá SKÍ

SKÍÐASAMBAND Íslands gekkst fyrir þjálfaranámskeiði dagana 28. til 30. desember og var það haldið í Hamragili. Námskeiðið var ætlað verðandi þjálfurum á Reykjavíkursvæðinu. Meira

Sunnudagsblað

9. janúar 2000 | Sunnudagsblað | 2212 orð | 6 myndir

Auknar kröfur um að náttúran sé vöktuð

ÞAÐ var 1. janúar árið 1920 sem Veðurstofa Íslands tók til starfa. Fram að þeim tíma hafði danska veðurstofan annast veðurathuganir hér á landi. Meira
9. janúar 2000 | Sunnudagsblað | 2212 orð | 6 myndir

Auknar kröfur um að náttúran sé vöktuð

ÞAÐ var 1. janúar árið 1920 sem Veðurstofa Íslands tók til starfa. Fram að þeim tíma hafði danska veðurstofan annast veðurathuganir hér á landi. Meira
9. janúar 2000 | Sunnudagsblað | 1272 orð | 14 myndir

Á flótta í eigin landi

Múslímar í Norður-Súdan vilja að íslam sé ríkistrú, arabíska ríkismál og að lög íslam ríki í landinu öllu. Yfirvöldin berjast við kristna íbúa í suðurhluta landsins um yfirráðin en þar eru um fjórar milljónir íbúa á flótta. Meira
9. janúar 2000 | Sunnudagsblað | 1272 orð | 14 myndir

Á flótta í eigin landi

Múslímar í Norður-Súdan vilja að íslam sé ríkistrú, arabíska ríkismál og að lög íslam ríki í landinu öllu. Yfirvöldin berjast við kristna íbúa í suðurhluta landsins um yfirráðin en þar eru um fjórar milljónir íbúa á flótta. Meira
9. janúar 2000 | Sunnudagsblað | 1272 orð | 14 myndir

Á flótta í eigin landi

Múslímar í Norður-Súdan vilja að íslam sé ríkistrú, arabíska ríkismál og að lög íslam ríki í landinu öllu. Yfirvöldin berjast við kristna íbúa í suðurhluta landsins um yfirráðin en þar eru um fjórar milljónir íbúa á flótta. Meira
9. janúar 2000 | Sunnudagsblað | 2256 orð | 2 myndir

Ekkert er ódauðlegt

ÞAÐ var í lok 19. aldar að ungur piltur úr Vestur-Landeyjum, Eyvindur Árnason, komst í læri hjá Jakobi Sveinssyni trésmíðameistara, sem talinn var til fremstu smiða bæjarins á þeim árum. Meira
9. janúar 2000 | Sunnudagsblað | 2256 orð | 2 myndir

Ekkert er ódauðlegt

ÞAÐ var í lok 19. aldar að ungur piltur úr Vestur-Landeyjum, Eyvindur Árnason, komst í læri hjá Jakobi Sveinssyni trésmíðameistara, sem talinn var til fremstu smiða bæjarins á þeim árum. Meira
9. janúar 2000 | Sunnudagsblað | 214 orð | 2 myndir

Ekki endurgreitt vegna íslenskra kvikmynda

ÞORFINNUR Ómarsson, framkvæmdastjóri Kvikmyndasjóðs Íslands, segir í viðtali við Morgunblaðið í dag, að það sé miður að frumvarp um tímabundnar endurgreiðslur vegna kvikmyndagerðar á Íslandi hafi verið samþykkt á Alþingi í vor án þess að tekið hefði... Meira
9. janúar 2000 | Sunnudagsblað | 214 orð | 2 myndir

Ekki endurgreitt vegna íslenskra kvikmynda

ÞORFINNUR Ómarsson, framkvæmdastjóri Kvikmyndasjóðs Íslands, segir í viðtali við Morgunblaðið í dag, að það sé miður að frumvarp um tímabundnar endurgreiðslur vegna kvikmyndagerðar á Íslandi hafi verið samþykkt á Alþingi í vor án þess að tekið hefði... Meira
9. janúar 2000 | Sunnudagsblað | 214 orð | 2 myndir

Ekki endurgreitt vegna íslenskra kvikmynda

ÞORFINNUR Ómarsson, framkvæmdastjóri Kvikmyndasjóðs Íslands, segir í viðtali við Morgunblaðið í dag, að það sé miður að frumvarp um tímabundnar endurgreiðslur vegna kvikmyndagerðar á Íslandi hafi verið samþykkt á Alþingi í vor án þess að tekið hefði... Meira
9. janúar 2000 | Sunnudagsblað | 996 orð | 3 myndir

Eldhúsið

KRINGLAN hefur til þessa ekki verið nein háborg matargerðarinnar, enda kannski ekki byggð í þeim tilgangi. Meira
9. janúar 2000 | Sunnudagsblað | 828 orð | 2 myndir

Flókin kerfi, taugar og meðvitund

SÉRSTAKAR greinar vísinda eru áberandi áhrifamikilar á ákveðnum tímabilum. Dæmin um þetta eru ótal mörg á öllum tímum sögunnar, ekki síst á þessari öld. Meira
9. janúar 2000 | Sunnudagsblað | 641 orð | 2 myndir

Fyrsti laxinn kominn á land

FYRSTI lax hins nýja árþúsunds er kominn á land. Raunar kom hann á land þegar á nýársdag. Það kann að vera framandi tilhugsun fyrir íslenska stangaveiðimenn, en sums staðar í öðrum löndum gengur laxinn fyrr heldur en hér norður í Dumbshafi. Meira
9. janúar 2000 | Sunnudagsblað | 391 orð | 1 mynd

Hjartsláttur á plasti

Hjartsláttarkvöldin þekkja margir þótt lítið hafi farið fyrir slíkum kvöldum undanfarna mánuði. Þau voru haldin á sunnudagskvöldum og byggðust á því að erlendum gestum, plötusnúðum og tónlistarmönnum, var boðið til leiks í samfloti við íslenska plötuvini. Rétt fyrir jól kom út diskur á vegum UNI:FORM sem á eru lög frá þeim listamönnum sem þátt tóku í Hjartsláttarkvöldunum. Meira
9. janúar 2000 | Sunnudagsblað | 2334 orð

Í félagsskap Platons og Plótínosar

Eyjólfur Kjalar Emilsson er prófessor í í fornaldarheimspeki við Oslóarháskóla. Hann er aðal þýðandi Platons á íslensku og nú er að koma út þýðing hans á Samdrykkjunni. Eyjólfur hefur verið í rannsóknarleyfi að undanförnu og því búsettur hér á landi í vetur ásamt fjölskyldu sinni. Salvör Nordal hitti Eyjólf á dögunum og forvitnaðist um forna félaga og frændur vora Norðmenn. Meira
9. janúar 2000 | Sunnudagsblað | 2334 orð | 1 mynd

Í félagsskap Platons og Plótínosar

Eyjólfur Kjalar Emilsson er prófessor í í fornaldarheimspeki við Oslóarháskóla. Hann er aðal þýðandi Platons á íslensku og nú er að koma út þýðing hans á Samdrykkjunni. Eyjólfur hefur verið í rannsóknarleyfi að undanförnu og því búsettur hér á landi í vetur ásamt fjölskyldu sinni. Salvör Nordal hitti Eyjólf á dögunum og forvitnaðist um forna félaga og frændur vora Norðmenn. Meira
9. janúar 2000 | Sunnudagsblað | 843 orð | 1 mynd

Með mínum eigin augum

Hvar eru gleraugun mín?" spurði ég heimilisfólkið þegar ég settist fyrir framan skaupið á gamlárskvöld. "Já hvar skyldu nú gleraugun þín vera?," spurði konan mín á móti, "nema þar sem þú lagðir þau síðast frá þér. Meira
9. janúar 2000 | Sunnudagsblað | 1077 orð | 4 myndir

Minghella fer til Ítalíu

Kvikmyndaáhugafólk hefur beðið þeirrar myndar Minghellas með nokkurri eftirvæntingu en hún er byggð á einni af skáldsögum Patriciu Highsmith sem áður var kvikmynduð á frönsku undir heitinu "Plein Soleil" (enska heitið er "Purple... Meira
9. janúar 2000 | Sunnudagsblað | 254 orð | 2 myndir

Nýr stíll og stefna

Rafeindatónlistarbylgjan sem gengið hefur yfir Bretlandseyjar á undanförnum árum hefur á sér alþjóðlegt yfirbragð, enda er tónlistin saman sett úr ýmsum þáttum ólíkum, allt frá Detroitdiskó í þýskan vélmennatakt. Á jaðrinum voru þó ýmsir að flétta saman við módernískan takt þjóðlegum hugmyndum og stemmningum. Ein af bestu plötum síðasta árs var breiðskífa söngkonunnar Beth Orton, sem hefur mótað nýjan stíl og stefnu með því að bræða saman raftónlist og þjóðlagapopp. Meira
9. janúar 2000 | Sunnudagsblað | 172 orð | 1 mynd

Oasis fetar í fótspor Bítlanna

Í vali yfir bestu rokksveitir síðustu ára og áratuga í Bretlandi hefur eðlilega nokkuð borið á bresku sveitinni Oasis, sem hefur enda slegið flest sölu- og aðsóknarmet í heimalandinu og gengið býsna vel annars staðar. Meira
9. janúar 2000 | Sunnudagsblað | 3709 orð | 1 mynd

Pólitíkin ekki þess virði

FINNUR Ingólfsson, nýráðinn seðlabankastjóri, nefnir kyrrstöðuna sem rofin var í uppbyggingu orkufreks iðnaðar og breytingar og hagræðingu á íslenska fjármálamarkaðnum þegar hann er beðinn um að greina frá þeim málum sem upp úr standa á tæplega fimm ára... Meira
9. janúar 2000 | Sunnudagsblað | 3709 orð | 1 mynd

Pólitíkin ekki þess virði

FINNUR Ingólfsson, nýráðinn seðlabankastjóri, nefnir kyrrstöðuna sem rofin var í uppbyggingu orkufreks iðnaðar og breytingar og hagræðingu á íslenska fjármálamarkaðnum þegar hann er beðinn um að greina frá þeim málum sem upp úr standa á tæplega fimm ára... Meira
9. janúar 2000 | Sunnudagsblað | 1108 orð | 4 myndir

Reykjalundur haldi áfram að vaxa og dafna

Tilurð SÍBS er afar sérstæð og á rætur að rekja til októbermánaðar 1938. Berklar fóru þá hamförum , margir dóu og aðrir voru grátt leiknir af sjúkdómnum. Þeir sem lifðu voru lengi að ná sér og urðu jafnvel aldrei samir. Meira
9. janúar 2000 | Sunnudagsblað | 672 orð | 1 mynd

Sókrates, Xantippa og ég

Stundum fyrir jólin, þegar umferðin var mikil og ég átti margs konar erindi í bæinn, heyrði ég í útvarpinu í bílnum lesið upp úr orðræðu Sókratesar og samtíðarmanna hans. Meira
9. janúar 2000 | Sunnudagsblað | 545 orð | 7 myndir

TÖFRAR AUGNABLIKSINS

EITTHUNDRAÐ ár voru liðin á fimmtudaginn frá fæðingu Vigfúsar Sigurgeirssonar, ljósmyndara. Hann fæddist 6. Meira
9. janúar 2000 | Sunnudagsblað | 1032 orð | 2 myndir

Veðurfréttir í feluleik

Saga Veðurstofu Íslands hefur verið skráð og gefin út í tilefni afmælisins. Hilmar Garðarsson sagnfræðingur var fenginn til verksins. Hér birtist kafli úr bókinni þar sem fjallað er um það þegar bannað var að útvarpa veðurfréttum á stríðsárunum en veðurspár sendar með símanum. Meira
9. janúar 2000 | Sunnudagsblað | 502 orð | 2 myndir

Þau komu mér aftur á lappir eins og þeirra var von og vísa

Stökkpallur út í lífið Helgi Borgfjörð varð fyrir miklu áfalli aðeins 12 ára gamall. Hann hafði fæðst með hjartagalla og var kominn á virt sjúkrahús í Birmingham í Alabama þar sem lagfæra átti gallann. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.