Greinar fimmtudaginn 20. janúar 2000

Forsíða

20. janúar 2000 | Forsíða | 174 orð

Beðið með rafrænar kosningar

NEFND á vegum fylkisstjórnar Kaliforníu í Bandaríkjunum hvetur til þess að hægt verði farið í það að gefa almenningi kost á að greiða atkvæði á Netinu. Meira
20. janúar 2000 | Forsíða | 129 orð | 1 mynd

Bondevik hótar afsögn

KJELL Magne Bondevik, forsætisráðherra Noregs, hótaði í gær að segja af sér fari svo að meirihluti þingmanna á norska Stórþinginu samþykki ályktun gegn ríkisstjórninni, að því er fram kemur í Aftenposten . Meira
20. janúar 2000 | Forsíða | 279 orð | 1 mynd

Milljónir uppgötvaðar í fleiri leynisjóðum

DAGINN eftir að Helmut Kohl sagði tilknúinn af sér titli heiðursformanns Kristilegra demókrata í Þýzkalandi (CDU) greindi einn varaformanna flokksins frá því í gær að fleiri leynisjóðir hefðu uppgötvast sem geymt hefðu milljóna marka innistæður. Meira
20. janúar 2000 | Forsíða | 217 orð | 1 mynd

Minnst fimm manns létust

Fimm manns höfðu í gærkvöldi fundist látnir eftir að snjóflóð hreif með sér langferðabifreið út í sjó við Lyngen í Norður-Tromsfylki í Noregi. Meira
20. janúar 2000 | Forsíða | 284 orð | 1 mynd

Rússar komnir inn í miðborg Grosní

RÚSSNESKIR hermenn fullyrtu í gær að þeir hefðu rutt sér leið inn í miðborg Grosní, héraðshöfuðborg Tsjetsjníu, eftir mjög harða bardaga við aðskilnaðarsinna. Meira

Fréttir

20. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 371 orð | 1 mynd

500 milljónir í veiðileyfi síðastliðið sumar

GERA má ráð fyrir að Íslendingar hafi varið um hálfum milljarði króna til kaupa á lax- og silungsveiðileyfum á síðastliðnu sumri og að veltan samanlagt á þessum markaði muni í sumar nema um 1,8 milljörðum króna. Meira
20. janúar 2000 | Erlendar fréttir | 359 orð | 1 mynd

Afsögn Kohls stöðvar ekki hneykslismálin

AÐ HELMUT Kohl skuli hafa sagt af sér heiðursformannstitli sínum í Kristilega demókrataflokknum í Þýzkalandi, CDU, dugar ekki til að kveða niður fjármálahneykslið sem skekur nú flokkinn. Þetta viðurkenndu forystumenn í flokknum í gær. Meira
20. janúar 2000 | Akureyri og nágrenni | 96 orð

Akureyrarmótið að hefjast

ARI Friðfinnsson sigraði á tíu mínútna móti Skákfélags Akureyrar sem fram fór fyrir skömmu, hlaut 7,5 vinninga af 10 mögulegum. Sigurður Eiríksson hafnaði í öðru sæti með 6,5 vinninga og Halldór Halldórsson í því þriðja með 6 vinninga. Meira
20. janúar 2000 | Miðopna | 495 orð | 1 mynd

Alvarlegar afleiðingar eineltis á vinnustöðum

TALSVERT er um einelti á vinnustöðum hér á landi, en einelti getur m.a. falist í stríðni, útilokun, kynferðislegri áreitni, neikvæðum athugasemdum og skemmdarverkum. Afleiðingar eineltis geta m.a. Meira
20. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 49 orð | 1 mynd

Aurskriður í Mýrdal

AURSKRIÐUR hafa fallið niður hlíðar Höfðabrekkuháls í Mýrdal, skammt austan við bæinn Höfðabrekku, í votviðrinu undanfarna daga. Ekki er nein hætta á ferðum fyrir vegfarendur um þjóðveginn en töluverðar skemmdir hafa orðið á gróðri. Meira
20. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 83 orð

Áskorun um að mæta á fund bæjarstjórnar

FORELDRAHÓPUR um heill Tónlistarskólans í Garðabæ hefur sent frá sér bréf, þar sem skorað er á bæjarbúa að koma á fund bæjarstjórnar í dag, fimmtudag 20. janúar, kl. 17, þar sem fjallað verður um ráðningu nýs skólastjóra. Meira
20. janúar 2000 | Erlendar fréttir | 132 orð | 1 mynd

Bettino Craxi látinn

Bettino Craxi, fyrrverandi forsætisráðherra Ítalíu, lést í gær á heimili sínu í Suður-Túnis, 65 ára að aldri. Hann flúði þangað 1994 er draga átti hann fyrir dóm vegna spillingar. Meira
20. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 171 orð | 1 mynd

Bjarki íþróttamaður Mosfellsbæjar 1999

ATHÖFN í tilefni af kjöri íþróttamanns Mosfellsbæjar var haldin í Hlégarði sunnudaginn 16. janúar. Átta fulltrúar frá þremur félögum voru útnefndir. Er þetta í áttunda skipti sem útnefning á íþróttamanni Mosfellsbæjar fer fram. Meira
20. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 178 orð

Boðið upp á MBA-nám í HÍ í haust

VIÐSKIPTADEILD Háskóla Íslands og Endurmenntunarstofnun HÍ munu í haust bjóða upp á MBA-nám, Master of Business Administration. Er það í fyrsta skipti sem boðið er upp á nám til MBA-gráðu hér á landi. Meira
20. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 372 orð

Byggingarframkvæmdir við framhaldsskóla eru á ábyrgð ríkisins

INGIBJÖRG Sólrún Gísladóttir borgarstjóri segir í samtali við Morgunblaðið að rekstur og bygging framhaldsskóla sé á verksviði og ábyrgð ríkisins, en ágreiningur hefur verið uppi um hvernig eigi að fjármagna framkvæmdir við framhaldsskóla í borginni og... Meira
20. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 322 orð | 1 mynd

Danskur auðjöfur gefur 200 milljónir til verkefnisins

DANSKI auðjöfurinn Mærsk McKinney Møller hefur ákveðið að leggja jafnvirði 200 milljóna króna til uppbyggingar gamals vöruhúss við Grænlandsbryggju í Kaupmannahöfn en danska ríkisstjórnin hefur ákveðið að afhenda Íslendingum, Færeyingum og Grænlendingum... Meira
20. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 300 orð | 1 mynd

Doktor í sögu MiðAusturlanda

MAGNÚS Þorkell Bernharðsson lauk nýlega doktorsprófi við sagnfræðideild Yale-háskólans í Bandaríkjunum. Doktorsritgerðin nefnist "Reclaiming a Plundered Past: Archaaeology and Nationalism in Modern Iraq, 1808-1941". Meira
20. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 207 orð

Ein framkvæmdastjórn fyrir bæði sjúkrahúsin

Á FUNDI stjórnarnefndar Ríkisspítalanna sem haldinn var í Reykjavík í gær var ákveðið að leggja það til að ein framkvæmdastjórn fari með málefni beggja sjúkrahúsanna í Reykjavík, í stað tveggja eins og nú er. Meira
20. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 114 orð

Fjöldi tjóna tvöfaldaðist á fimm árum

BÓTASKYLD tjón á Miklubraut í Reykjavík tvöfölduðust á tímabilinu 1994-1999 hjá Sjóvá-Almennum og greiðslur vegna tjóna rúmlega þrefölduðust. Meira
20. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 246 orð

Foreldrarölt undir sameiginlegu merki um allt land

FORELDRARÖLT fer nú fram um allt land undir sameiginlegu merki sem hannað hefur verið á vegum nokkurra aðila sem hafa tekið höndum saman um að koma í veg fyrir vímuefnaneyslu og ofbeldi meðal unglinga. Meira
20. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 39 orð

Fundur VG

NÆSTI fundur í fundaröð Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs um græna atvinnustefnu og endurreisn velferðarkerfisins verður haldinn í Vestmannaeyjum í kvöld. Fundurinn verður haldinn á veitingahúsinu Lundanum og hefst kl. 20.30. Meira
20. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 129 orð

Fyrirlestur um umhverfisbreytingar

FÖSTUDAGINN 21. janúar kl. 16 flytur Fanney Ósk Gísladóttir, meistaranemi í jarð- og landfræðiskor, fyrirlestur um rannsóknarverkefni sitt, "Umhverfisbreytingar og vindrof sunnan Langjökuls". Meira
20. janúar 2000 | Akureyri og nágrenni | 275 orð | 1 mynd

Fyrsta flugið það versta

GUNNAR Ragnars hefur verið framarlega í atvinnulífi Akureyringa undanfarna áratugi og sem framkvæmdastjóri Slippstöðvarinnar og síðar Útgerðarfélags Akureyringa verið mikið á ferðinni á milli Akureyrar og Reykjavíkur. Meira
20. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Færðu Félagi heyrnarlausra gjöf

MENNTUNARSJÓÐUR Félags heyrnarlausra hefur hlotið veglega gjöf frá rafiðnaðarversluninni ÍSKRAFT ehf., Smiðjuvegi 5, Kópavogi. Undanfarin ár hefur ÍSKRAFT ánafnað líknar- eða góðgerðarsamtökum ákveðinni upphæð í stað þess að senda viðskiptavinum... Meira
20. janúar 2000 | Erlendar fréttir | 545 orð | 1 mynd

Gagnflaugin hitti ekki skotmarkið

ÁFORM Bandaríkjamanna um að koma upp takmörkuðu gagnflaugakerfi árið 2005 urðu fyrir hnekki á þriðjudag er tilraunaflaug hitti ekki skotmarkið, gervisprengju sem skotið var upp með langdrægri Minuteman-flaug frá Kaliforníu. Meira
20. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 59 orð

Há framlög til skólamála

Vaðbrekku, Jökuldal -Fyrstu umræðu um fjárhagsáætlun Norður-Héraðs er lokið. Tekjuliður áætlunarinnar er upp á 80 milljónir. Þar af er reiknað með 65% til fræðslumála sem er nokkuð hátt hlutfall en virðist vera svipað í mörgum dreifbýlishreppum. Meira
20. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 98 orð

Hraðakstur í hlýindunum

LÖGREGLAN á Selfossi stöðvaði fimmtán bílstjóra vegna hraðaksturs í nágrenni Selfoss í gær. Sá sem hraðast ók mældist á 128 kílómetra hraða á klukkustund og tveir á 123 kílómetra hraða. Meira
20. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 1273 orð

Hrossunum ekki við bjargandi að mati fagfólks

"ÞAÐ var mat fagfólks að þessi hross ættu ekki afturkvæmt til eðlilegs lífs, svo illa voru þau komin af vanfóðrun," segir Katrín Andrésdóttir, héraðsdýralæknir í Suðurlandsumdæmi, um þau 45 hross á bænum Ármótum í Rangárvallahreppi sem yfirvöld... Meira
20. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 73 orð

Hæstu vilyrði Kvikmyndasjóðs 40 milljónir

KVIKMYNDASJÓÐUR Íslands veitti í gær vilyrði fyrir 137,8 milljónum króna til framleiðslu kvikmynda árið 2001 og úthlutaði 116,2 milljónum til kvikmyndagerðar á árinu 2000. Meira
20. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd

Hættir sem markaðsstjóri Máls og menningar

JÓHANN Páll Valdimarsson, markaðsstjóri Máls og menningar, hefur látið af störfum hjá fyrirtækinu og mun hverfa til annarra starfa. Meira
20. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 526 orð | 2 myndir

Hætt við framkvæmdir vegna umhverfissjónarmiða

Í ENDURSKOÐUÐU Aðalskipulagi Reykjavíkur 1996-2016, er ekki gert ráð fyrir mislægum gatnamótum Miklubrautar og Kringlumýrarbrautar eins og gert var ráð fyrir í fyrri tillögu. Meira
20. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 499 orð

Höfum þegið 52 nýru en gefið 48

NÆRRI 140 líffæri hafa verið grædd í Íslendinga frá því fyrsta nýrnaígræðslan fór fram árið 1970 í London. Er það nýra enn starfandi. Í undirbúningi er að hefja nýrnaígræðslur hérlendis og verða eingöngu flutt nýru úr lifandi gjöfum. Meira
20. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 250 orð

Íbúum fjölgar úr 1.400 í 1.800

MIKIL uppbygging er nú á Álftanesi og stefnir í að íbúum fjölgi úr 1.400 í 1.800 innan skamms. Nýlega voru auglýst til sölu raðhús, parhús og einbýlishúsalóðir í nýju hverfi þar sem gert er ráð fyrir að muni búa um 250 manns. Meira
20. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Jólaboð eldri borgara

HJÁ SVR ríkir sá ágæti siður að bjóða lífleyrisþegum hjá fyrirtækinu til kaffisamsætis á þrettánda dag jóla. Þeir fyrrverandi starfsmenn SVR sem luku þar starfsferli sínum og njóta nú ávaxta erfiðisins sem lífeyrisþegar kunna vel að meta þetta árlega... Meira
20. janúar 2000 | Landsbyggðin | 112 orð

Keikó út í Klettsvík í byrjun febrúar

KEIKÓ verður sleppt út í Klettsvík innan þriggja vikna, að öllum líkindum fyrstu vikuna í febrúar. Meira
20. janúar 2000 | Erlendar fréttir | 231 orð | 1 mynd

Kinnock kynnir "tiltektaráætlun"

FRAMKVÆMDASTJÓRN Evrópusambandsins (ESB) hóf í gær nýtt átak í "tiltekt í eigin ranni" með birtingu lista þar sem raktar eru 84 aðgerðir sem sagðar eru vera til þess fallnar að binda enda á frændgæsku, vanhæfni og svik innan stofnunarinnar. Meira
20. janúar 2000 | Akureyri og nágrenni | 23 orð

Kirkjustarf

LAUFÁSPRESTAKALL: Guðsþjónusta í Svalbarðskirkju sunnudaginn 23. janúar kl. 14. Fermingarfræðsla í safnaðarstofunni kl. 11. Kyrrðarstund verður í Grenivíkurkirkju kl. 21 næstkomandi sunnudagskvöld, 23.... Meira
20. janúar 2000 | Akureyri og nágrenni | 244 orð | 1 mynd

Kostnaður um 76 milljónir króna

UNNIÐ er að því að setja upp mengunarvarnarbúnað við verksmiðjuna í Krossanesi og er stefnt að því að verkinu verði lokið fyrir sumarvertíð eða í byrjun apríl. Meira
20. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 878 orð | 1 mynd

Kynjaveröld kynjanna

Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir fæddist 8. febrúar 1965 í Reykjavík. Hún lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum að Laugarvatni 1984 og BA-prófi frá HÍ í ensku og bókmenntafræði 1989. Meira
20. janúar 2000 | Miðopna | 627 orð | 1 mynd

Könnuðu kröfur EES

MARGRÉT Einarsdóttir og Bjarni Ólafsson, laganemar við Háskóla Íslands, unnu sl. Meira
20. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 67 orð | 2 myndir

Laugarnesskóli hlýtur umhverfisverðlaun

LAUGARNESSKÓLA voru í gær veitt umhverfisverðlaun Ungmennafélags Íslands og Umhverfissjóðs verslunarinnar. Meira
20. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 51 orð

Leiðrétting

Á röngum stað Vegna mistaka í vinnslu voru formálsorð minningargreina um Sesselju Svavarsdóttur frá Blönduósi sett á eftir formála minningargreina um nöfnu hennar, Sesselju Sigvaldadóttur, á blaðsíðu 51 í Morgunblaðinu þriðjudaginn 18. Meira
20. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 352 orð

Má rekja til gífurlegrar fjölgunar ökutækja

AXEL Gíslason, forstjóri Vátryggingafélags Íslands, segir að umtalsverða fjölgun umferðaróhappa og slysa megi að nokkru rekja til gífurlegrar fjölgunar ökutækja í umferðinni á síðasta ári, einkum á höfuðborgarsvæðinu. Meira
20. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 40 orð | 1 mynd

Með Morgunblaðinu í dag er dreift...

Með Morgunblaðinu í dag er dreift tímaritinu 24-7. Tímarit þetta er gefið út af rekstrarfélagi með sama heiti, 24-7 ehf. Ábyrgðarmaður blaðsins er Snorri Jónsson og skal þess getið hér að vegna mistaka er nafn ábyrgðarmanns ekki birt í tímaritinu... Meira
20. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 436 orð | 1 mynd

Meirihlutinn felldi báðar tillögur minnihlutans

MEIRIHLUTINN í bæjarstjórn Húsavíkur segir það ekki á verkefnasviði bæjarstjórnar að útiloka einstök fyrirtæki frá samruna við Fiskiðjusamlag Húsavíkur. Meira
20. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 436 orð | 1 mynd

Meirihlutinn felldi báðar tillögur minnihlutans

MEIRIHLUTINN í bæjarstjórn Húsavíkur segir það ekki á verkefnasviði bæjarstjórnar að útiloka einstök fyrirtæki frá samruna við Fiskiðjusamlag Húsavíkur. Meira
20. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 162 orð

Mikil spurn eftir nýju flensulyfi

MIKIL spurn var í gær eftir nýju flensulyfi sem komið er á markað hérlendis. Lyfið heitir Relenza og hefur hemil á fjölgun inflúensuveira af stofni A og B og dregur að auki úr einkennum. Meira
20. janúar 2000 | Miðopna | 352 orð | 1 mynd

Mælir æðar í augnbotni með tölvuforriti

HRAFNKELL Eiríksson er tilnefndur til nýsköpunarverðlaunanna vegna verkefnis um mat á æðum í augnbotnum en hann hefur þróað aðferð til að finna og staðsetja æðar í augnbotni. Meira
20. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 258 orð | 2 myndir

Mögulegt að tengjast vefsíðu mbl.is með farsíma

NÝ gerð farsíma gerir notendum nú mögulegt að sækja upplýsingar á vefsíður og notfæra sér margs konar þjónustu þeirra. Byggist þetta á tækni sem nefnd er Wireless Application Protocol (WAP) eða þráðlaus samskiptastaðall. Meira
20. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 129 orð

Ný þýðingaþjónusta hefur verið sett á stofn á Austurlandi

Þýðingaþjónustan Lingua hefur tekið til starfa á Egilsstöðum. Þjónusta Lingua felst, auk þýðinga, í túlkun, frumtextagerð og prófarkalestri á ensku, þýsku og íslensku. Meira
20. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 32 orð

Opinn fundur um þjóðlendumál

OPINN fundur um þjóðlendumál verður í Aratungu, Biskupstungum, þriðjudagskvöldið 25. jan. nk. kl. 20.30. Frummælendur: Björn Sigurðsson, bóndi, Úthlíð, Oddur Hermannsson landslagsarkitekt, Páll Lýðsson sagnfræðingur, Ólafur Björnsson hrl. Meira
20. janúar 2000 | Miðopna | 459 orð | 1 mynd

Rannsakaði vannýtta auðlind á Vesturlandi

HRAFNHILDUR Hannesdóttir jarðfræðinemi vann að verkefni síðastliðið sumar sem styrkt var af Nýsköpunarsjóði námsmanna og nefnist "Vannýtt auðlind á Vesturlandi". Hefur verkefnið nú verið tilnefnt til Nýsköpunarverðlauna forseta Íslands. Meira
20. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 80 orð

Ráðstefna um betri kennslu og nám

STÚDENTARÁÐ Háskóla Íslands, kennslumálanefnd Háskólans og kennslusvið Háskólans standa fyrir ráðstefnu dagana 21. og 22. janúar sem nefnist Betri kennsla - Betra nám. Meira
20. janúar 2000 | Erlendar fréttir | 149 orð

Róttæk breyting á lögreglunni

PETER Mandelson, Norður-Írlandsmálaráðherra bresku stjórnarinnar, kynnti í gær á þingi róttækar tillögur um nýskipan lögreglumála á N-Írlandi. Meðal annars verður skipt um nafn á lögreglusveitunum og kaþólskum mönnum í þeim fjölgað. Meira
20. janúar 2000 | Erlendar fréttir | 273 orð | 1 mynd

Sagður fyrrverandi sérsveitarmaður

OPINBER minningarathöfn um serbneska stríðsmanninn Arkan, sem drepinn var í skotárás á hóteli í Belgrad á laugardag, var haldin í gær og var Arkans minnst sem "serbnesks föðurlandsvinar". Meira
20. janúar 2000 | Akureyri og nágrenni | 218 orð | 1 mynd

Selja Akureyringum fisk

ÚTGERÐARFÉLAG Akureyringa hefur ákveðið að styrkja yngri flokka KA og Þórs í knattspyrnu með því að gefa þeim afurðir til að selja Akureyringum. Annars vegar er um að ræða litla brauðaða bita, fiskmola og hins vegar brauðaða fiskborgara. Meira
20. janúar 2000 | Landsbyggðin | 119 orð

Semja um rekstur lífeyrissjóðs

HINN 1. desember 1999 var undirritaður samningur milli Lífeyrissjóðs leigubifreiðastjóra og Söfnunarsjóðs lífeyrisréttinda um að Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda yfirtaki rekstur Lífeyrissjóðs leigubifreiðastjóra frá og með 1. janúar 2000. Meira
20. janúar 2000 | Akureyri og nágrenni | 171 orð

Skilorð vegna vítaverðs aksturs

UNG stúlka hefur í Héraðsdómi Norðurlands eystra verið dæmd í 30 daga fangelsi, skilorðsbundið til tveggja ára, fyrir hegningar- og umferðarlagabrot. Þá var hún svipt ökuréttindum í fjóra mánuði auk þess sem henni var gert að greiða allan sakarkostnað. Meira
20. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 185 orð

Starfsmenntastyrkir félagsmálaráðuneytisins

STARFSMENNTARÁÐ félagsmálaráðuneytisins hefur auglýst eftir umsóknum um styrki vegna starfsmenntunar í atvinnulífinu, sbr. lög nr. 19/1992 um starfsmenntun í atvinnulífinu. Meira
20. janúar 2000 | Erlendar fréttir | 434 orð | 3 myndir

Stjórnarsamstarfið endurnýjað

FLOKKARNIR tveir, sem undanfarin 13 ár hafa stjórnað Austurríki, samþykktu í gær að endurnýja stjórnarsamstarfið, að undangengnum löngum og ströngum stjórnarmyndunarviðræðum. Meira
20. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 185 orð | 1 mynd

Svartaþoka yfir sunnanverðu landinu

SVARTAÞOKA lá yfir öllu sunnanverðu landinu í gær og tók ljósmyndari Morgunblaðsins þessa mynd á ferð sinni um Reykjavík um miðjan dag í gær. Meira
20. janúar 2000 | Erlendar fréttir | 665 orð | 1 mynd

Talið geta styrkt forsetaframboð Javlinskís

ÓVÆNT samstarf Vladímírs Pútíns, setts forseta Rússlands, og kommúnista í dúmunni, neðri deild þingsins, hefur vakið óánægju meðal margra þingmanna, jafnt stuðningsmanna sem andstæðinga Pútíns. Meira
20. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 171 orð

Tískuþáttur á Netinu

Í TILEFNI af vali Reykjavíkur sem menningarborgar árið 2000 hefur tímaritið Hár & fegurð hafið sýningar á tískuþáttum á Netinu. Þátturinn fjallar um ýmsa þætti íslenskrar tísku og er sá fyrsti í röð fjölmargra sem sýndir verða á Netinu á næstu misserum. Meira
20. janúar 2000 | Miðopna | 760 orð

UNGLINGARNIR OG SAGAN

ÍSLENDINGAR vita of mikið um sögu sína í hlutfalli við það, sem þeir skilja ," segir Sigurður Nordal í Íslenzkri menningu . Meira
20. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 571 orð

Unglingasamfélagið talið óheppilegt fyrir 12 ára börn

TILLÖGUR fræðsluráðs Reykjavíkur varðandi flutning 7. bekkjar Laugarnesskóla yfir í Laugalækjarskóla hafa vakið misjöfn viðbrögð foreldra og skólayfirvalda Laugarnesskóla. Meira
20. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 442 orð | 2 myndir

Valda 26% færri slysum en jafnaldrarnir

UNGIR ökumenn, sem sótt hafa umferðarfundi á vegum Vátryggingafélags Íslands, valda að meðaltali 26% færri slysum og óhöppum en jafnaldrar þeirra sem tryggðir eru hjá félaginu en hafa ekki sótt slíka fundi. Meira
20. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 486 orð | 1 mynd

Vandasamt verk að byggja við

MAGNÚS Skúlason, formaður húsafriðunarnefndar, telur það viðkvæmt mál að hrófla við byggingum eins og Laugarnesskóla, sem hafi mikið menningarsögulegt gildi, og að til greina komi að friða húsið. Meira
20. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 145 orð

Vatnaheiðin valin

STURLA Böðvarsson samgönguráðherra sagði á almennum fundi um samgöngumál í Grundarfirði í gærkvöldi að hann hefði í vikunni staðfest tillögu Vegagerðarinnar um lagningu nýs vegar yfir Vatnaheiði í stað núverandi vegar yfir Kerlingarskarð. Meira
20. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 990 orð

Veitir okkur vernd hvað sem á dynur

AFSTAÐA stjórnmálaaflanna á Íslandi til Atlantshafsbandalagsins, NATO, var meðal þess sem rætt var um á stuttri ráðstefnu Samtakanna um vestræna samvinnu og Varðbergs á Hótel Radisson Sögu á þriðjudag en þar héldu framsögu þau Björn Bjarnason... Meira
20. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 277 orð | 1 mynd

Verðstríð ferðaskrifstofa

ÚRVAL-Útsýn auglýsti í gær ferðir til níu erlendra borga á sérstöku tilboðsverði og því virðist sem hafið sé verðstríð á milli tveggja stærstu ferðaskrifstofa landsins, því um helgina auglýstu Samvinnuferðir- Landsýn, ferðir til tíu erlendra borga á... Meira
20. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 105 orð

Viðvörunarkerfi fældi í burtu innbrotsþjófa

INNBROTSTILRAUN var gerð í söluturninn Spesíuna við Iðnbúð í Garðabæ um klukkan tuttugu mínútur yfir fjögur í fyrrinótt og telur lögreglan að viðvörunarkerfi hafi fælt innbrotsþjófinn eða -þjófana í burtu áður en tókst að stela vörum. Meira
20. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 349 orð

Vilja kanna hagkvæmni þess að gera Hitaveituna að hlutafélagi

BÆJARSTJÓRN Reykjanesbæjar vill láta athuga hvort fýsilegt sé að breyta Hitaveitu Suðurnesja í hlutafélag. Meira
20. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 88 orð

Vilja upplýsingar um hundana á Ármótum

HUNDARÆKTARFÉLAG Íslands hefur skrifað sýslumanninum í Rangárvallasýslu bréf þar sem óskað er eftir upplýsingum um hvernig umönnun og aðbúnaði hunda, í eigu bóndans á Ármótum, sé háttað, en þar var 45 hrossum fargað í síðustu viku vegna langvarandi... Meira
20. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 26 orð

Vinna við gatnagerð

UNNIÐ er að gatnagerð við Hvammsveg í Kópavogi um þessar mundir. Þegar myndin var tekin beið gröfustjórinn þungt hugsi á meðan félagi hans athugaði lagnir í... Meira
20. janúar 2000 | Landsbyggðin | 256 orð | 1 mynd

Vinnulaun fiskvinnslufólks hækkuðu umfram meðaltal

LAUN fiskvinnslufólks hækkuðu að meðaltali um 64% á tímabilinu frá 1990 til 1999 á sama tíma og laun á almennum vinnumarkaði hækkuðu um liðlega 50%. Meira
20. janúar 2000 | Miðopna | 798 orð

Yfirlýsingu Perssons tekið með varúð

YFIRLÝSING Görans Perssons, forsætisráðherra Svía, um að sænskir jafnaðarmenn stefni á að ganga í Efnahags- og myntbandalag Evrópu, EMU, tekur af öll tvímæli um stöðu forsætisráðherrans í málinu. Meira
20. janúar 2000 | Akureyri og nágrenni | 375 orð

Þrefalt fleiri sækja um aðstoð í desember en aðra mánuði

FJÁRHAGSAÐSTOÐ á vegum Akureyrarbæjar hækkaði nokkuð milli áranna 1998 og 1999 eða um 10%. Á milli áranna á undan, 1997 og 1998, var hins vegar um lækkun að ræða og nam hún 18%. Meira
20. janúar 2000 | Miðopna | 255 orð | 2 myndir

Þrif með tilliti til hönnunar búnaðar

ÁRMANN Gylfason og Ástmundur Níelsson unnu að verkefni sem lýtur að hreinlæti í fiskiðnaði í samstarfi við Marel hf. Meira

Ritstjórnargreinar

20. janúar 2000 | Staksteinar | 310 orð | 2 myndir

Hætt við samruna

Skyldu öll axarsköftin vegna fyrirhugaðs samruna Fiskiðjusamlags Húsavíkur og Ljósavíkur vera vegna þess, að FH er ein af fáum útgerðum, þar sem bærinn hefur enn ráðandi áhrif? spyr Vísbending. Meira

Menning

20. janúar 2000 | Menningarlíf | 811 orð

132 milljóna framlög og 150 milljóna vilyrði

SEX kvikmyndir hlutu vilyrði til framleiðslu árið 2001 þegar úthlutað var úr Kvikmyndasjóði Íslands í gær, alls 137,8 milljónir króna. Meira
20. janúar 2000 | Menningarlíf | 595 orð | 1 mynd

Að finna frumkraftinn

"ÞETTA er massívasta finale sem maður hefur séð, heyrt og sungið," segir Ingveldur Ýr Jónsdóttir messósópransöngkona, nýkomin af æfingu með Sinfóníuhljómsveit Íslands, þar sem Níunda sinfónía Beethovens var í brennidepli. Meira
20. janúar 2000 | Myndlist | 340 orð | 1 mynd

Askur og Embla

Til 23. janúar. Opið daglega frá kl. 10-18, laugardaga frá kl. 10-17, og sunnudaga frá kl. 14-17. Meira
20. janúar 2000 | Menningarlíf | 151 orð | 1 mynd

Baryshnikov til Konunglega ballettsins?

MARGT er nú skrafað um það, hver muni taka við Konunglega ballettinum, þegar Anthony Dowell sleppir þar stjórnvelinum á næsta ári, en búist er við tilkynningu þar um í marz nk. Meira
20. janúar 2000 | Fólk í fréttum | 107 orð | 1 mynd

Bowie iðinn við kolann

DAVID Bowie greindi frá því í vefspjalli á dögunum að hann mundi taka upp næstu breiðskífu með gamla upptökustjóranum sínum Tony Visconti, sem stjórnað hefur upptökum á mörgum af hans bestu verkum. Meira
20. janúar 2000 | Fólk í fréttum | 351 orð | 2 myndir

Carrey fer á kostum

Í kvöld er á dagskrá Bíórásarinnar bandaríska kvikmyndin Algjör plága eða "Cable Guy" með Jim Carrey í aðalhlutverki. Guðni Páll Sæmundsson kann vel að meta Algjöra plágu. Meira
20. janúar 2000 | Fólk í fréttum | 376 orð | 1 mynd

Cohen á köldum klaka

Á DÖGUNUM kom út geisladiskurinn Reykjavík er köld. Um er að ræða flutning á lögum Leonards Cohens með íslenskum textum. Það er maður að nafni Valur Gunnarsson sem er forsprakki framtaksins. Og það er hann sem syngur lögin og þýðir og staðfærir textana. Meira
20. janúar 2000 | Menningarlíf | 403 orð | 1 mynd

Fálkar, mávar og bófar

FÁLKAR heitir mynd sem þeir Friðrik Þór Friðriksson og Einar Kárason hafa verið með í bígerð í allmörg ár og Íslenska kvikmyndasamsteypan hefur nú fengið 40 milljóna króna vilyrði til framleiðslu hennar á næsta ári en áætlaður framleiðslukostnaður er... Meira
20. janúar 2000 | Fólk í fréttum | 367 orð | 1 mynd

Fleiri föstudagar

KVIKMYNDIR/Laugarásbíó frumsýnir bandarísku myndina Næsta föstudag eða "Next Friday" með Ice Cube í aðalhlutverki. Meira
20. janúar 2000 | Fólk í fréttum | 783 orð | 2 myndir

Frá A til Ö

ÁLAFOSS FÖT BEZT Á föstudags- og laugardagskvöld sjá Sextíuogsex um fjörið og fá til sín góða gesti. ÁSGARÐUR, Glæsibæ Á fimmtudagskvöld er bingó og hefst það kl. 19.15. Á sunnudagskvöld er dansleikur með Caprí-tríó frá kl. 20. Meira
20. janúar 2000 | Tónlist | 539 orð

FRÁBÆR TANGÓ À LA BUENOS AIRES

Astor Piazzolla: Primavera Porteño, Verano Porteño, Otoño Porteño, Invierno Porteño, Revolucionario, Oblivion, Libertango, Le Grand Tango og Milonga en Re. Flytjendur: Izumi Tateno Trio: Auður Hafsteinsdóttir (fiðla), Bryndís Halla Gylfadóttir (selló), Izumi Tateno (píanó). Heildartími: 50'07. Útgáfa: Firebird - King Record Company, Japan KICC 286. Dreifing: Japis. Meira
20. janúar 2000 | Bókmenntir | 956 orð

Frelsi og fleira

Höfundur: Hannes Hólmsteinn Gissurarson. Útg. Hið íslenska bókmenntafélag, 1999. Meira
20. janúar 2000 | Fólk í fréttum | 894 orð | 3 myndir

Gat ekki átt mér aðra ósk

Myrkrahöfðingi Hrafns Gunnlaugssonar hefur verið valin til þátttöku í Panorama-dagskrá kvikmyndahátíðarinnar í Berlín sem hefst um miðjan febrúar. Hildur Loftsdóttir hringdi í kvikmyndaleikstjórann. Meira
20. janúar 2000 | Menningarlíf | 119 orð

Guðmunda S. Gunnarsdóttir sýnir í Gerðubergi

GUÐMUNDA S. Gunnarsdóttir opnar sýningu í Félagsstarfinu í Gerðubergi á morgun, föstudag, kl. 16. Í tilefni dagsins mun Gerðubergskórinn syngja undir stjórn Kára Friðrikssonar, við harmónikkuundirleik Benedikts Egilssonar og píanóundirleik Unnar Eyfells. Meira
20. janúar 2000 | Fólk í fréttum | 165 orð | 4 myndir

Hefðarkonur 21. aldarinnar

ÞÆR voru glæsilega klæddar sýningarstúlkur hins breska hönnuðar Alexander McQueen í París á dögunum þar sem hann sýndi vor- og sumartísku sína. Meira
20. janúar 2000 | Fólk í fréttum | 165 orð | 4 myndir

Hefðarkonur 21. aldarinnar

ÞÆR voru glæsilega klæddar sýningarstúlkur hins breska hönnuðar Alexander McQueen í París á dögunum þar sem hann sýndi vor- og sumartísku sína. Meira
20. janúar 2000 | Fólk í fréttum | 165 orð | 4 myndir

Hefðarkonur 21. aldarinnar

ÞÆR voru glæsilega klæddar sýningarstúlkur hins breska hönnuðar Alexander McQueen í París á dögunum þar sem hann sýndi vor- og sumartísku sína. Meira
20. janúar 2000 | Bókmenntir | 558 orð

Heimskautasögur

Höfundur: Lawrence Millman. Sigfús Bjartmarsson íslenskaði. Bjartur, Reykjavík 1999. 157 bls. Meira
20. janúar 2000 | Fólk í fréttum | 125 orð | 1 mynd

Hopkins leikur Hannibal

HINN margverðlaunaði leikari Anthony Hopkins hefur haldið heimsbyggðinni í heljargreipum undanfarna mánuði og lítið gefið út á hvort hann komi til með að leika hinn ógeðfellda Hannibal Lecter í framhaldi myndarinnar Lömbin þagna. Meira
20. janúar 2000 | Menningarlíf | 159 orð

Hugo Williams hlaut T.S. Eliot-verðlaunin

LJÓÐSKÁLDIÐ Hugo Williams hlaut ljóðaverðlaun þau, sem kennd eru við T.S. Eliot og eru að sögn lárviðarskáldsins Andrews Motion þau verðlaun, sem flest ljóðskáld langar að fá. Meira
20. janúar 2000 | Myndlist | 336 orð

Í gylltum sal

Ljósmyndir. Opið fimmtudag til sunnudags frá 14 til 18. Sýningunni lýkur 23. janúar. Meira
20. janúar 2000 | Bókmenntir | 486 orð | 1 mynd

Ljóð og trú

eftir Sigurbjörn Þorkelsson. 96 bls. Útg. höf. Prentun: Offsetþjónustan ehf. Reykjavík, 2000. Meira
20. janúar 2000 | Fólk í fréttum | 420 orð | 2 myndir

Læti á ströndinni

LÖGREGLAN í Rio de Janeiro hefur komist á snoðir um baðströnd þar sem allir liggja í sólbaði berir að ofan og er það að þeirra mati óviðunandi athæfi. Meira
20. janúar 2000 | Fólk í fréttum | 301 orð | 1 mynd

Mest eftirsjá í konunum mínum

VERSLUNIN Móanóra er að hætta eftir að hafa verið starfrækt í bakhúsi við Laugaveg 17 undanfarin átta ár. "Mig langar bara til að spreyta mig á einhverju nýju," segir verslunareigandinn, Svanhildur Óskarsdóttir, og brosir blítt til blaðamanns. Meira
20. janúar 2000 | Menningarlíf | 42 orð

Olga sýnir í Galleríi Nema hvað

OLGA Pálsdóttir opnar sýningu á morgun, föstudag, kl. 18 í Galleríi Nema hvað á Skólavörðustíg 22c. Meginþema sýningarinnar eru manneskjan, miðpunktur tilverunnar og frjáls leikur með form mannslíkamans. Sýningin er opin frá fimmtudegi til sunnudags kl. Meira
20. janúar 2000 | Fólk í fréttum | 54 orð | 1 mynd

Oprah gefur út tímarit

Sjónvarpskonan góðkunna, Oprah Winfrey, hefur komið á koppinn nýju tímariti fyrir konur sem ber nafnið O. Meira
20. janúar 2000 | Menningarlíf | 787 orð | 1 mynd

Ógnun við tónlistina

NÍUNDA sinfónía Ludwigs van Beethovens var einstæð í tónbókmenntum veraldar þegar hún kom fram, bæði vegna stærðar sinnar og reisnar og sökum þeirrar nýbreytni að kalla til einsöngvara og kór í lokaþættinum. Meira
20. janúar 2000 | Fólk í fréttum | 201 orð | 1 mynd

Prins í klandri

YFIRVÖLD í Þýskalandi hafa nú hafið rannsókn á líkamsárás á þýskan skemmtistaðaeiganda sem heimildarmenn herma að Ernst-August prins af Hannover sem er eiginmaður Karólínu Mónakó-prinsessu. Meira
20. janúar 2000 | Menningarlíf | 108 orð

Skissur af regni

BJARNE Werner Sørensen verður með leiðsögn um sýningu sína í Hafnarborg, menningar- og listastofnun Hafnarfjarðar, á laugardaginn, 22. janúar. Á sýningunni eru málverk og grafíklist hins dansk-færeyska Bjarne, en henni lýkur 24. janúar. Meira
20. janúar 2000 | Fólk í fréttum | 95 orð | 1 mynd

Spielberg kvikmyndar Harry Potter

STEVEN Spielberg hefur loksins gert upp við sig að fyrsta bókin um Harry Potter muni verða hans næsta verkefni, að sögn London Times . Hann hefur lengi haft augastað á þessari geysivinsælu sögu en ekki látið til skara skríða fyrr en nú. Meira
20. janúar 2000 | Menningarlíf | 74 orð

Sýningum lýkur

SUNNUDAGINN 23. janúar nk. lýkur sýningu á verkum finnska myndlistarmannsins Ola Kolehmainen í i8. Ola Kolehmainen er fæddur í Helsinki árið 1964 og lauk mastersnámi frá ljósmyndadeild Listiðnaðarháskólans í Helsinki. Meira
20. janúar 2000 | Fólk í fréttum | 150 orð | 1 mynd

Undarleg mynd

Framleiðandi: Ted Hartley. Michael Bergman. Leikstjóri: Michael Bergman. Handrit: Michael Bergman. Tónlist: Ýmsir. Kvikmyndataka: Irek Hartowicz. Aðalhlutverk: Robert Petkoff, Peter Boyle, Robert Vaughn, Calista Flockhart. (90 mín.) Bandaríkin. Myndform, 2000. Öllum leyfð. Meira

Umræðan

20. janúar 2000 | Bréf til blaðsins | 38 orð | 1 mynd

60 ÁRA afmæli .

60 ÁRA afmæli . Á morgun, föstudaginn 21. janúar, verður sextugur Eiríkur Haraldsson, rennismiður, Seljabraut 78, Reykjavík . Eiginkona hans er Anna M. Pétursdóttir . Þau taka á móti gestum á afmælisdaginn frá kl. Meira
20. janúar 2000 | Bréf til blaðsins | 25 orð | 1 mynd

80 ÁRA afmæli .

80 ÁRA afmæli . Í dag, fimmtudaginn 20. janúar, er áttræð Anna Jónína Jónsdóttir, Skipagötu 2, Akureyri . Eiginmaður Önnu var Páll Tómasson húsasmíðameistari, en hann lést... Meira
20. janúar 2000 | Bréf til blaðsins | 319 orð | 1 mynd

Aldnir í anda

ÞEGAR byrjað var að bjóða upp á ókeypis framhaldsnám fyrr á öldinni var þeirri stéttaskiptingu sem þá var við lýði á Íslandi eytt og synir verkamanna gátu orðið læknar og lögfræðingar. Meira
20. janúar 2000 | Aðsent efni | 793 orð

Beina lýðræðið

Maðurinn er alls ekki stjórnmáladýr eins og miklir áhugamenn um stjórnmál telja sér gjarnan trú um. Meira
20. janúar 2000 | Aðsent efni | 505 orð | 2 myndir

Betri kennsla - Betra nám

Ráðstefna sem þessi, segja þær Katrín Jakobsdóttir og Sigríður María Tómasdóttir, veita yfirsýn yfir stöðuna í kennslumálum Háskólans. Meira
20. janúar 2000 | Bréf til blaðsins | 230 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Sveit Óskars Pálssonar Suðurlandsmeistari í sveitakeppni Suðurlandsmót í sveitakeppni fór fram í félagsheimilinu Þingborg í Hraungerðishreppi l4. og l5. jan. sl. Meira
20. janúar 2000 | Bréf til blaðsins | 59 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Bridsfélag Kópavogs Síðastliðinn fimmtudag var spilaður eins kvölds tvímenningur með fjórtán pörum. Bestu skor kvöldsins náðu: N/S Hólmsteinn Aras. - Guðm. Sigurjónss. 193 Ármann J. Láruss. - Hermann Láruss. 190 A/V Óskar Sigurðss. - Sigurður... Meira
20. janúar 2000 | Bréf til blaðsins | 56 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Bridsdeild FEBK í Gullsmára Spilaður var tvímenningur mánudaginn 17. janúar. Tuttugu og tvö pör mættu til leiks. Stjórnandi var Hannes Alfonsson. Beztum árangri náðu: NS Kristinn Guðmundss. og Guðm. Meira
20. janúar 2000 | Aðsent efni | 640 orð | 1 mynd

Burt með dönskuna, upp með frönskuna!

Sú breyting hefur orðið að franskan er ekki lengur þarfaþing bókhneigðra listaspíra og samkvæmisljóna diplómataheimsins, segir Árni Snævarr, heldur ávísun á árangur og starfsframa í hinum harða heimi alþjóðaviðskipta og stjórnmála. Meira
20. janúar 2000 | Aðsent efni | 782 orð | 1 mynd

Elliðaárnar og menningin

Telst ekki verndun laxveiðiár í miðri borg, spyr Rafn Hafnfjörð, til menningarmála? Meira
20. janúar 2000 | Aðsent efni | 848 orð | 1 mynd

Forstjóri ÚA í varnarbaráttu fyrir ónýtt verðmyndunarkerfi

Hvorki sjómenn sem stétt né þjóðin sem heild, segir Konráð Alfreðsson, munu sætta sig við enn eitt lagasetningarleikritið í kringum kjarasamninga sjómanna. Meira
20. janúar 2000 | Aðsent efni | 285 orð | 1 mynd

Hófdrykkjualkóhólisminn og kristnihátíð

Einfalt er að setja sér það mark, segir Páll V. Daníelsson, að engin áfengissala fari fram á landinu hátíðisdagana. Meira
20. janúar 2000 | Bréf til blaðsins | 478 orð

Í þættinum Speglinum í Ríkisútvarpinu, sem...

Í þættinum Speglinum í Ríkisútvarpinu, sem er á dagskrá strax eftir kvöldfréttir, var í síðustu viku sett fram gagnrýni á íslenska blaðamennsku. Meira
20. janúar 2000 | Aðsent efni | 881 orð | 1 mynd

Jóla-, líknar- og styrktar- merki 1999

Jólamerki Barnauppeldissjóðs Thorvaldsensfélagsins, Framtíðarinnar á Akureyri, Rotaryklúbbs Hafnarfjarðar, Líknarsjóðs Lionsklúbbsins Þórs, Ungmennasambands Borgarfjarðar, Kaþólska safnaðarins, Neistans - styrktarfélags hjartveikra barna, Rauða kross Íslands og Hins íslenska biblíufélags. Meira
20. janúar 2000 | Aðsent efni | 993 orð | 1 mynd

Land og þjóð?

Of algengt er að trjám sé plantað út um allar trissur eins og þau væru sumarblóm, segir Jóhann Sigurðsson. Guði sé lof að pálmatré þrífast ekki hér. Meira
20. janúar 2000 | Aðsent efni | 904 orð | 1 mynd

Mannfólkið njóti vafans

Tökum höndum saman og friðlýsum öræfin norðaustan Vatnajökuls, segir Ólöf Stefanía Eyjólfsdóttir. Meira
20. janúar 2000 | Aðsent efni | 893 orð | 1 mynd

Markaðslausnir og pólitískar ákvarðanir

Þegar ekki er hægt að færa skynsamleg rök fyrir niðurstöðunni, segir Sveinn Hannesson, er hún einfaldlega pólitísk ákvörðun. Meira
20. janúar 2000 | Bréf til blaðsins | 33 orð

MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkynningar um afmæli, brúðkaup,...

MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkynningar um afmæli, brúðkaup, ættarmót og fleira lesendum sínum að kostnaðarlausu. Samþykki afmælisbarns þarf að fylgja afmælistilkynningum og/eða nafn ábyrgðarmanns og símanúmer. Meira
20. janúar 2000 | Aðsent efni | 358 orð | 1 mynd

Samfylkingin í Reykjavík býður til leiks

Samfylkingin í Reykjavík býður til samræðu um málefni líðandi stundar, segir Stefán Jóhann Stefánsson, og opnar öllu áhugafólki leið að pólitískri umræðu og áhrifum. Meira
20. janúar 2000 | Aðsent efni | 662 orð | 1 mynd

,,Sáttfúsi" foringinn

Horfinn er nú sáttatónn kosningabaráttunnar, segir Sverrir Hermannsson, sem hefði raunar ekki þurft að blekkja neinn. Meira
20. janúar 2000 | Bréf til blaðsins | 489 orð

Sjúkdómar í norskum kúm

ÉG GET ekki látið hjá líða að koma með nokkrar athugasemdir varðandi það sem mér finnast villandi upplýsingar um heilbrigði norsku kýrinnar, sem fram hafa komið í nokkrum blaðagreinum að undanförnu, m.a. Meira
20. janúar 2000 | Bréf til blaðsins | 58 orð

SLYSASKOT Í PALESTÍNU

Lítil stúlka. Lítil stúlka. Lítil svarteygð, dökkhærð stúlka liggur skotin. Dimmrautt blóð í hrokknu hári. Höfuðkúpan brotin. Ég er Breti, dagsins djarfi dáti, suður í Palestínu, en er kvöldar klökkur, einn, kútur lítill, mömmusveinn. Mín synd var stór. Meira
20. janúar 2000 | Bréf til blaðsins | 286 orð

Stöldrum aðeins við

ÉG get ekki lengur orða bundist yfir góðmennsku íslenskra yfirvalda gagnvart erlendum flóttamönnum. Á meðan of margir Íslendingar eiga hvorki ofan í sig né á, og fá sáralitla hjálp frá ríkisvaldinu, er stanslaust tekið á móti fólki utan úr heimi. Meira
20. janúar 2000 | Aðsent efni | 373 orð | 1 mynd

Tjaldið fellur

Samfylkingin lagði til skynsamlega leið, segir Björgvin G. Sigurðsson, til að losa stjórnvöld út úr vítahring óréttlætis og spillingar sem núverandi kvótakerfi skapar. Meira
20. janúar 2000 | Bréf til blaðsins | 297 orð | 2 myndir

Vatnsberi

Afmælisbarn dagsins: Þú ert skjótur að taka ákvarðanir og framkvæma hlutina og jafnfljótur að hjálpa, ef með þarf. Meira
20. janúar 2000 | Bréf til blaðsins | 264 orð

Þjóðarsálin og þakkir

HLUSTANDI hafði samband við Velvakanda og vildi fá svör við því, afhverju Þjóðarsálin væri ekki lengur í Ríkisútvarpinu? Hvað væru forráðamenn útvarpsins eiginlega að hugsa, það væri mikill söknuður af þessum þætti. Meira
20. janúar 2000 | Aðsent efni | 535 orð

Þorrafagnaður Neskirkju HINN árlegi þorrafagnaður Neskirkju...

Þorrafagnaður Neskirkju HINN árlegi þorrafagnaður Neskirkju verður haldinn nk. laugardag 22. janúar kl. 13. Fram verður borinn hefðbundinn þorramatur á hlaðborði, síldarréttir og heitt saltkjöt. Margt verður sér til gamans gert. Meira

Minningargreinar

20. janúar 2000 | Minningargreinar | 167 orð | 1 mynd

ANNA JÓNSDÓTTIR

Anna Jónsdóttir fæddist á Gautastöðum í Hörðudal í Dalasýslu 14. október 1904. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Skógarbæ 29. desember síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Dómkirkjunni 13. janúar. Meira  Kaupa minningabók
20. janúar 2000 | Minningargreinar | 162 orð | 1 mynd

BÁRÐUR ÍSLEIFSSON

Bárður Ísleifsson fæddist á Akureyri 21. október 1905. Hann lést á Landakotsspítala 6. janúar síðastliðinn og fór útför hans fram frá Hallgrímskirkju 18. janúar. Meira  Kaupa minningabók
20. janúar 2000 | Minningargreinar | 2585 orð | 1 mynd

BENEDIKT INGI JÓHANNSSON

Benedikt Ingi Jóhannsson fæddist í Reykjavík 22. maí 1962. Hann lést í Reykjavík 9. janúar síðastliðinn. Foreldrar hans eru Guðbjörg Benediktsdóttir, f. 31. des. 1934, frá Landamótsseli í Köldu-Kinn, og Jóhann Karl Bjarnason, f. 19. Meira  Kaupa minningabók
20. janúar 2000 | Minningargreinar | 263 orð | 1 mynd

GUÐRÚN ÓLAFSDÓTTIR

Guðrún Ólafsdóttir fæddist í Reykjavík 18. maí 1949. Hún lést á Landspítalanum 6. janúar síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Bústaðakirkju 14. janúar. Meira  Kaupa minningabók
20. janúar 2000 | Minningargreinar | 2447 orð | 1 mynd

KRISTINN JÚNÍUSSON

Kristinn Júníusson fæddist á Helgastöðum í Skeiðahreppi í Árnessýslu 23. maí 1904. Hann lést á Droplaugarstöðum 8. janúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru Júníus Kr. Jónsson frá Helgastöðum og kona hans Jóhanna Jónsdóttir. Meira  Kaupa minningabók
20. janúar 2000 | Minningargreinar | 1958 orð | 1 mynd

LILJA SIGURÐARDÓTTIR

Lilja Sigurðardóttir fæddist í Garðabæ 13. október 1913. Hún lést á Sólvangi í Hafnarfirði 12. janúar síðastliðinn. Foreldrar Lilju voru Sigurður Guðmundsson og Ingibjörg Guðmundsdóttir húsmóðir. Meira  Kaupa minningabók
20. janúar 2000 | Minningargreinar | 647 orð | 1 mynd

RAGNAR MAGNÚSSON

Ragnar Magnússon fæddist í Hafnarfirði 4. nóvember 1910. Hann lést í Hjúkrunarheimilinu Víðihlíð í Grindavík 14. janúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru Guðbjörg Guðmundsdóttir frá Marteinstungu í Holtum og Magnús Einarsson frá Bjarnastöðum á Álftanesi. Meira  Kaupa minningabók
20. janúar 2000 | Minningargreinar | 455 orð | 1 mynd

SIGMUNDUR BIRGIR GUÐMUNDSSON

Sigmundur Birgir Guðmundsson var fæddur í Reykjavík 24. janúar 1939. Hann lést á heimili sínu í Malmö í Svíþjóð hinn 8. janúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru Bríet Ólafsdóttir, f. 11. desember 1906, d. 4. maí 1988 og Guðmundur Jóhannsson, vélstjóri,... Meira  Kaupa minningabók
20. janúar 2000 | Minningargreinar | 930 orð | 1 mynd

ÞÓRDÍS JÓNSDÓTTIR

Þórdís Jónsdóttir fæddist á Húsavík 28. nóvember 1911. Hún lést á dvalarheimilinu Hlíð á Akureyri 11. janúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Jón Sigurjónsson, sjómaður og organisti á Húsavík, f. 16. febrúar 1875, d. 29. Meira  Kaupa minningabók
20. janúar 2000 | Minningargreinar | 1995 orð | 1 mynd

ÞÓRDÍS MATTHÍASDÓTTIR

Þórdís Matthíasdóttir fæddist á Patreksfirði 7. ágúst 1918. Hún lést 11. janúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Steinunn G. Guðmundsdóttir, f. 5.8. 1894, d. 27.6. 1967, og Matthías Pétur Guðmundsson, f. 22.2. 1888, d. 8.7. 1964. Meira  Kaupa minningabók
20. janúar 2000 | Minningargreinar | 995 orð | 1 mynd

ÞÓRÐUR ARASON

Þórður Arason, síðast til heimilis að Sléttuvegi 13 í Reykjavík, fæddist á Suðureyri við Súgandafjörð, 25. maí 1917. Hann lést á Sólvangi í Hafnarfirði 11. janúar síðastliðinn. Foreldrar Þórðar voru Ari Jónsson og Þórdís Magnúsdóttir á Suðureyri. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

20. janúar 2000 | Viðskiptafréttir | 829 orð

Nær til 90% þjóðarinnar

ÍSLANDSPÓSTUR hóf í gær heimakstur á pökkum og ábyrgðarbréfum án aukagjalds. Í þessari nýju þjónustu Íslandspósts er sendingum ekið til fyrirtækja á daginn, og heim að dyrum til einstaklinga milli klukkan 17 og 22 á kvöldin. Meira

Daglegt líf

20. janúar 2000 | Neytendur | 774 orð | 1 mynd

BÓNUS Gildir til 26.

BÓNUS Gildir til 26. janúar Rynkeby hreinn ávaxtasafi 199 239 199 ltr Epli rauð 69 119 69 kg Pagen bruður 129 138 322 kg Orville örb.popp 199 219 335 kg Aviko franskar, 750 g 159 179 212 kg Bónus ís 149 169 149 ltr 11-11-búðirnar Gildir til 2. Meira
20. janúar 2000 | Neytendur | 32 orð | 1 mynd

Cocoa Crunchies-morgunkorn

Cocoa Crunchies er morgunkorn frá bandaríska fyrirtækinu Ralston Foods. Cocoa Crunchies er nýtt á íslenskum markaði og er í 390 g pakka sem fæst í öllum helstu matvöruverslunum. Innflytjandi er heildverslunin Innnes... Meira
20. janúar 2000 | Neytendur | 27 orð

Hunt's-salsasósur

Komin er á markað nýjung frá fyrirtækinu Hunt's en það er salsasósa í 411 g dósum sem er fáanleg bæði mild og meðalsterk. Innflytjandi er heildverslunin Innnes... Meira
20. janúar 2000 | Neytendur | 1189 orð | 1 mynd

Verð á mat-vöru hækkar um 3-12,5%

Að minnsta kosti tíu fyrirtæki eru að hækka verð á framleiðsluvörum sínum eða að hækka verð á innfluttum vörum. Hækkunin er mismikil, allt frá 3% upp í 16%. Meira

Fastir þættir

20. janúar 2000 | Í dag | 3936 orð

APÓTEK SÓLARHRINGSÞJÓNUSTA apótekanna: Háaleitis Apótek, Austurveri...

APÓTEK SÓLARHRINGSÞJÓNUSTA apótekanna: Háaleitis Apótek, Austurveri við Háaleitisbraut, er opið allan sólarhringinn alla daga. Auk þess eru fleiri apótek með kvöld- og helgarþjónustu, sjá hér fyrir neðan. Meira
20. janúar 2000 | Í dag | 3936 orð

APÓTEK SÓLARHRINGSÞJÓNUSTA apótekanna: Háaleitis Apótek, Austurveri...

APÓTEK SÓLARHRINGSÞJÓNUSTA apótekanna: Háaleitis Apótek, Austurveri við Háaleitisbraut, er opið allan sólarhringinn alla daga. Auk þess eru fleiri apótek með kvöld- og helgarþjónustu, sjá hér fyrir neðan. Meira
20. janúar 2000 | Dagbók | 855 orð

(Sak. 7, 9.)

Í dag er fimmtudagur 20. janúar, 20. dagur ársins 2000. Bræðramessa Orð dagsins: Svo segir Drottinn allsherjar: Dæmið rétta dóma og auðsýnið hver öðrum kærleika og miskunnsemi. Meira
20. janúar 2000 | Fastir þættir | 96 orð | 2 myndir

Skák - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

Hvítur á leik LÍKT og í gær er Zhukova aftur í aðalhlutverki frá kvennamótinu í Groningen, en að þessu sinni á hún í höggi við Kovaleskaya. 17. d6! c4 Glæsileiki hugmyndar hvíts kemur í ljós ef svartur tekur peðið: 17. - ed 18. Rd5! Dxd2 19. Re7# mát!... Meira

Íþróttir

20. janúar 2000 | Íþróttir | 91 orð

Arnar skoraði úr víti

ARNAR Gunnlaugsson skoraði úr fyrstu vítaspyrnu Leicester í vítaspyrnukeppni er liðið vann Arsenal, 6:5, í vítaspyrnukeppni eftir framlengdan leik í fjórðu umferð bikarkeppninnar í gær. Leikurinn fór fram á Filbert Street og lék Arnar frá upphafi. Meira
20. janúar 2000 | Íþróttir | 736 orð

Chris Anstey jafnaði metin á lokasekúndu...

Í TÍÐ Michael Jordans elduðu Chicago Bulls og Miami Heat löngum grátt silfur saman. Oftar en ekki fóru Jordan og félagar með sigur af hólmi. Það var nokkuð sem virtist óhugsandi eftir að kappinn hætti körfuknattleiksiðkun í hitteðfyrra, þar til arftakar hans í Chicago lögðu hátt skrifað lið Miami að velli, öllum að óvörum, á Flórídaskaga í fyrrinótt, 92:85, eftir framlengdan leik. Meira
20. janúar 2000 | Íþróttir | 158 orð

DÖNSK dagblöð láta í ljós ánægju...

DÖNSK dagblöð láta í ljós ánægju með niðurröðun leikja danska liðsins í 3. riðli í undankeppni heimsmeistarakeppninnar, segja það eins og best verði á kosið að mæta Íslendingum í fyrsta og síðasta leik. Meira
20. janúar 2000 | Íþróttir | 119 orð

Enginn læknir kom með íslenska landsliðinu...

Enginn læknir kom með íslenska landsliðinu til Króatíu í gær og verður það læknislaust þar til á laugardagskvöldið að Ingvar Ingvarsson kemur til móts við hópinn í Rijeka. Meira
20. janúar 2000 | Íþróttir | 138 orð

Fjörutíu sundmenn til Damerkur

FJÖRUTÍU íslenskir sundmenn hafa skráð sig til keppni á alþjóðlegu sundmóti í Greve, rétt utan Kaupmannahafnar, í lok næstu viku. Meira
20. janúar 2000 | Íþróttir | 207 orð | 1 mynd

Gott að byrja á hákörlunum

"ÉG er mjög sáttur við þessa niðurstöðu - við munum mæta þeim stóru strax. Það er gott, því að við erum ákveðnir að byrja eins og frá var horfið í undankeppni EM í París. Því er ekki verra að fá hákarlana strax," sagði Atli Eðvaldsson, landsliðsþjálfari Íslands, stuttu eftir að hann gekk af fundi í Prag í Tékklandi í gærmorgun, þar sem raðað var niður leikjum í riðli Íslands í undankeppni heimsmeistarakeppninnar 2002. Meira
20. janúar 2000 | Íþróttir | 82 orð

Heiðar sér ekki einn um mörkin

GRAHAM Taylor, knattspyrnustjóri Watford, reynir nú að minnka pressuna á nýju stjörnunni sinni, Dalvíkingnum Heiðari Helgusyni. Heiðar skoraði sem kunnugt er gegn Liverpool í fyrsta leik sínum í úrvalsdeildinni á laugardaginn og spilaði mjög vel. Meira
20. janúar 2000 | Íþróttir | 254 orð

Í lögreglufylgd frá Zagreb til Rijeka

ÍSLENSKA landsliðið í handknattleik kom til Rijeka í Króatíu í gærkvöldi eftir þrettán klukkustunda ferðalag frá Íslandi, en í Rijeka leikur Ísland þrjá af fimm leikjum sínum í riðlakeppninni. Alls tók förin frá flugvellinum í Zagreb til Rijeka fjórar klukkustundir og var rúta íslenska liðsins allan tímann í fylgd lögreglu. Meira
20. janúar 2000 | Íþróttir | 71 orð

Ísland áfram í 43. sæti

ÍSLAND er áfram í 43. sæti á nýjum styrkleikalista Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, sem birtur var í gær. Lítið hefur verið um landsleiki síðan í desember og breytingar á listanum því sáralitlar. Meira
20. janúar 2000 | Íþróttir | 68 orð

Íslendingar með flesta "Þjóðverja" á EM

ALLS leika ellefu leikmenn íslenska landsliðsins í handknattleik, sem nú tekur þátt í Evrópumeistaramótinu, með þýskum félagsliðum. Meira
20. janúar 2000 | Íþróttir | 277 orð | 2 myndir

Keflavík sterkari í uppgjörinu

KEFLAVÍKURSTÚLKUR sigruðu í uppgjöri toppliðanna þegar þær mættu KR í hörkuleik í Keflavík í gærkvöldi. Lokatölur leiksins urðu 51:41 eftir að staðan í hálfleik hafði verið 19:13 fyrir KR. Það var fyrst og fremst fyrir frábært einstaklingsframtak Birnu Valgarðsdóttur að Keflvíkingar náðu að snúa leiknum sér í vil og sigra, en hún tók hvað eftir annað skarið og setti niður þýðingarmikil stig. En alls setti Birna 18 stig. Meira
20. janúar 2000 | Íþróttir | 65 orð

Kyrr hjá Stoke

GUÐJÓN Þórðarson, knattspyrnustjóri Stoke, hefur náð samkomulagi við Gerard Houllier hjá Liverpool um framlengingu á lánssamningi Norðmannsins Frode Kippe. Meira
20. janúar 2000 | Íþróttir | 93 orð

Nýliðarnir komnir á leiðarenda

ÍSLENSKA landsliðið í handknattleik kom til Króatíu síðdegis í gær en í dag leikur það sinn fyrsta leik í Evrópukeppninni, gegn Evrópumeisturum Svía. Meira
20. janúar 2000 | Íþróttir | 194 orð

Panathinaikos er í framherjaleit

GRÍSKA 1. deildarfélagið Panathinaikos, sem Helgi Sigurðsson leikur með, hyggst fá til sín nýjan framherja, ef marka má orð Yiannis Kirastas, þjálfara liðsins. Meira
20. janúar 2000 | Íþróttir | 333 orð | 1 mynd

RÚNAR Kristinsson skoraði fyrir Lilleström í...

RÚNAR Kristinsson skoraði fyrir Lilleström í vítaspyrnukeppni í gær þegar liðið lagði Viking eftir 1:1-jafntefli liðanna í fyrsta innanhússmóti tímabilsins í norsku knattspyrnunni en þar er leikið á stórum völlum innanhúss. Meira
20. janúar 2000 | Íþróttir | 201 orð

Rússar í feluleik fyrir EM í Króatíu

RÚSSNESKA handknattleikssambandið hafði í gær enn ekki gefið upp þá 16 leikmenn sem leika fyrir hönd þjóðar sinnar á Evrópumótinu í Króatíu, þegar tveir dagar voru þar til að keppni hæfist. Rússar mæta Dönum í sínum fyrsta leik í Rijeka á morgun, á sunnudaginn mæta Íslendingar Rússum. Meira
20. janúar 2000 | Íþróttir | 51 orð

Úr brúðkaupsferð til Króatíu

ÓLAFUR Stefánsson, landsliðsmaður í handknattleik, kom til móts við landsliðshópinn í handknattleik í Frankfurt í hádeginu í gær - úr þriggja daga brúðkaupsferð í Skotlandi. Ólafur og Kristín Soffía Þorsteinsdóttir gengu í það heilaga sl. laugardaginn. Meira
20. janúar 2000 | Íþróttir | 81 orð

ÚRVALSDEILDARLIÐ Breiðabliks í knattspyrnu mun prófa...

ÚRVALSDEILDARLIÐ Breiðabliks í knattspyrnu mun prófa bandarísku leikmennina tvo, sem væntanlegir eru til félagsins, í æfingaferð til Portúgals í apríl, og semja við þá í kjölfarið ef þeir standa undir væntingum. Meira
20. janúar 2000 | Íþróttir | 328 orð

Víkingur lagði ÍR

Við gerðum alltof mikið af mistökum í sókninni og getum betur í vörninni," sagði Inga Jóna Ingimundardóttir, sem var markahæst ÍR-stúlkna er þær mættu Víkingum í Breiðholtinu í gærkvöldi. Mörk Ingu Jónu dugðu þó ekki til því Víkingar sigruðu 22:15. Meira

Úr verinu

20. janúar 2000 | Úr verinu | 78 orð

Breytingar hjá HG hf.

STJÓRN Hraðfrystihússins-Gunnvarar hf. hefur samþykkt nýtt stjórnskipulag fyrir félagið. Markmiðið með breytingunum er að stytta boðleiðir og gera ákvarðanatöku markvissari. Meira
20. janúar 2000 | Úr verinu | 310 orð | 1 mynd

Góð loðnuveiði í flottrollið

LOÐNAN mokveiðist nú í flottroll fyrir austan land og voru sum trollskipin á landleið í gær eftir innan við 20 tíma á veiðum. Treglega gengur hins vegar að nálgast loðnuna með nótinni en nótaskipstjórar eru þó alls ekki farnir að örvænta. Meira
20. janúar 2000 | Úr verinu | 353 orð

Óvænt verðhrun á þorski á Englandi

GANDÍ VE kom til Grimsby á Englandi í gær með tæplega 70 tonn af þorski. Ekki er gert ráð fyrir góðri sölu, því vegna óvenju mikils framboðs hefur verð fallið mjög mikið í vikunni eftir að hafa verið með hæsta móti í liðinni viku. Meira
20. janúar 2000 | Úr verinu | 195 orð

Veiðar hafnar í Barentshafi

LOÐNUVERTÍÐ Norðmanna í Barentshafi er nú hafin en norskt nótaskip fékk í gær um 1.300 tonn í fjórum köstum. Norsk loðnuskip eru þegar farin að tínast á miðin í Barentshafi, m.a. af loðnumiðunum við Ísland. Loðnukvótinn í Barentshafi er 256. Meira

Viðskiptablað

20. janúar 2000 | Viðskiptablað | 75 orð

Aðgangur að Heimilisbanka

Búnaðarbankinn er tilbúinn með aðgang WAP-síma að Heimilisbankanum, að því er fram kemur í fréttatilkynningu sem bankinn sendi frá sér í gær. Meira
20. janúar 2000 | Viðskiptablað | 329 orð | 1 mynd

Að virkja það besta í þínu fólki

Dr. Aubrey C. Daniels, höfundur bókarinnar Bringing Out the Best in People, mun föstudaginn 28. janúar flytja erindi á ráðstefnu á vegum Gallup og Ráðgarðs sem ber heitið Þekking, stjórnun, árangur: Að virkja það besta í þínu fólki. Dr. Meira
20. janúar 2000 | Viðskiptablað | 77 orð | 1 mynd

Afkoma bankanna betri

Mistök urðu við útreikninga á meðalspá í töflu sem birt var í Morgunblaðinu í gær yfir spá nokkurra verðbréfafyrirtækja um afkomu fyrirtækja sem mynda Úrvalsvísitölu VÞÍ. Meira
20. janúar 2000 | Viðskiptablað | 230 orð

AX, KPMG og Skýrr í samstarf

NÝVERIÐ hófst samstarf Ax hugbúnaðarhúss hf., KPMG ráðgjöf og Skýrr hf. um þjónustuveitu á viðskiptahugbúnaði. Meira
20. janúar 2000 | Viðskiptablað | 66 orð

Álit og ríkið semja

Álit ehf., sem sérhæfir sig í óháðri ráðgjöf og rekstri tölvukerfa, og Rekstrarfélag stjórnarráðsbygginga hafa gert með sér samning um að Álit leigi Rekstrarfélaginu starfsmann tímabundið í fullt starf. Meira
20. janúar 2000 | Viðskiptablað | 117 orð | 2 myndir

Breytingar hjá Landsteinum

Guðný Tómasdóttir hóf störf hjá Navís-Landsteinum í október síðastliðnum. Hún starfar við aðlögun hugbúnaðar og í þjónustu við notendur. Guðný lauk BS-gráðu í forritun frá Tulsa Community College í september. Meira
20. janúar 2000 | Viðskiptablað | 228 orð | 1 mynd

Dow Jones Hlutabréfavísitalan Dow Jones Industrial...

Dow Jones Hlutabréfavísitalan Dow Jones Industrial Average (DJIA) er elsta og þekktasta hlutabréfavísitala Bandaríkjanna og ein sú mest notaða í heiminum. Dow Jones mælir verðbreytingar, þ.e. Meira
20. janúar 2000 | Viðskiptablað | 483 orð

Engar breytingar á eignarskattlagningu hlutabréfa

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi athugasemd frá Maríönnu Jónasdóttur, skrifstofustjóra tekju- og lagaskrifstofu fjármálaráðuneytis: "Hinn 6. janúar sl. birtist í viðskiptablaði Mbl. grein eftir Ásmund G. Vilhjálmsson, hdl. Meira
20. janúar 2000 | Viðskiptablað | 175 orð

Enn lækka hlutabréf í London, París og Zürich

Hlutabréf lækkuðu áfram í London, París og Zürich í gær en hækkuðu í Frankfurt. Óveruleg breyting varð á mörkuðum á Norðurlöndum nema í Helsinki. FTSE-vísitalan lækkaði um 0,9% eða um 59,2 stig í 6.445,4 stig. Meira
20. janúar 2000 | Viðskiptablað | 574 orð | 1 mynd

ER VERÐIÐ ORÐIÐ ALLTOF HÁTT NÚNA?

Í Reykjavíkurbréfi Morgunblaðsins 16. janúar sl. er að finna áhugaverða umfjöllun um íslenskan hlutabréfamarkað. Óhætt er að mæla með því við þá sem af misstu að taka fram sunnudagsblaðið og bæta sér missinn. Þar segir m.a. Meira
20. janúar 2000 | Viðskiptablað | 1547 orð | 1 mynd

Gæði sem byggja á íslenskum aðstæðum

"Okkar markmið er því að MBA nám hér við Háskóla Íslands verði að fullu sambærilegt við MBA nám erlendis, og verður mikil áhersla lögð á gæði þess," segir Runólfur Smári Steinþórsson, dósent og nýráðinn forstöðumaður MBA-náms við Háskóla... Meira
20. janúar 2000 | Viðskiptablað | 43 orð | 1 mynd

Hjörtur Hjartar hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri...

Hjörtur Hjartar hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri TVG - Zimsen, og tók hann við starfinu í lok desember síðastliðinn. Meira
20. janúar 2000 | Viðskiptablað | 960 orð | 1 mynd

HÓFLÍTIL ATHAFNAGLEÐI

HINN 13. þessa mánaðar birti Hagstofan vísitölu neysluvöruverðs miðað við verðlag í janúarbyrjun 2000 og reyndist hækkun frá fyrra mánuði 0,8%. Síðastliðna tólf mánuði hefur vísitala neysluverðs hækkað um 5,8% og vísitala neysluverðs án húsnæðis um 4,3%. Meira
20. janúar 2000 | Viðskiptablað | 262 orð | 1 mynd

Hópvinnukerfi fengu Lotus Beacon Award-viðurkenningu

FOCAL-markaðskerfið frá Lotus Notes-fyrirtækinu Hópvinnukerfum ehf. Meira
20. janúar 2000 | Viðskiptablað | 527 orð | 1 mynd

HÆKKANDI VEXTIR Á ALÞJÓÐAMARKAÐI

Skömmu eftir áramótin kynnti Clinton Bandaríkjaforseti ákvörðun sína að endurskipa Alan Greenspan í starf seðlabankastjóra og er þar um að ræða fjórða fjögurra ára starfstímabil hans. Meira
20. janúar 2000 | Viðskiptablað | 62 orð

Kaup AOL á Time Warner valda...

Kaup AOL á Time Warner valda því að menn horfa nú með meiri virðingu til hinna nýju net- og fjarskiptafyrirtækja, sem spretta upp eins og gorkúlur nánast dag hvern. Meira
20. janúar 2000 | Viðskiptablað | 457 orð

KAUP AOL á Time Warner valda...

KAUP AOL á Time Warner valda því, að menn horfa nú með meiri virðingu til hinna nýju net- og fjarskiptafyrirtækja, sem spretta upp eins og gorkúlur nánast dag hvern. Meira
20. janúar 2000 | Viðskiptablað | 155 orð | 1 mynd

Netbankaviðskipti í farsímann

ÍSLANDSBANKI hf. hefur opnað aðgang að Netbankanum fyrir nýja tegund farsíma. Um er að ræða þá farsíma sem byggjast á svokölluðum WAP-staðli (Wireless Application Protocol) og hafa gengið undir nafninu WAP-símar, þ.e. símar með innbyggðum netvafra. Meira
20. janúar 2000 | Viðskiptablað | 566 orð | 13 myndir

Nýir hjá Hönnun hf.

Björn Ingi Sveinsson útskrifaðist frá University of California, Berkeley 1979. Hann hefur víða komið að stjórnun frá því hann lauk námi, nú síðast sem forstjóri Silfurtúns hf. í Garðabæ. Meira
20. janúar 2000 | Viðskiptablað | 106 orð | 1 mynd

Nýr framkvæmdastjóri GFF

Björn Guðbrandur Jónsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri landgræðslusamtakanna Gróður fyrir fólk í Landnámi Ingólfs (GFF). Meira
20. janúar 2000 | Viðskiptablað | 74 orð

Nýtt stjórnskipulag samþykkt

STJÓRN Hraðfrystihússins-Gunnvarar hf. hefur samþykkti nýtt stjórnskipulag fyrir félagið. Markmiðið með breytingunum er að stytta boðleiðir og gera ákvarðanatöku markvissari. Meira
20. janúar 2000 | Viðskiptablað | 1769 orð | 1 mynd

Opin kerfi, Flugleiðir og SÍF álitlegust

VERÐBRÉFAFYRIRTÆKI virðast ekki vera á eitt sátt um hvaða félög á Verðbréfþingi Íslands séu álitlegustu fjárfestingarkostirnir í dag. Að beiðni Morgunblaðsins settu sex þeirra saman lista yfir fjögur vænlegustu félögin að þeirra mati. Meira
20. janúar 2000 | Viðskiptablað | 195 orð | 1 mynd

Orgus fær umboð fyrir Corian

Bandaríska framleiðslufyrirtækið DuPont hefur valið ORGUS ehf., sem er í eigu Örnólfs Sveinssonar og Guðrúnar Björnsdóttur, til að fara með umboð fyrir innréttingaefnið Corian á Íslandi. Meira
20. janúar 2000 | Viðskiptablað | 115 orð

Selja Fujitsu Siemens tölvubúnað

TÆKNIVAL sem umboðsaðili Fujitsu og Smith & Norland sem umboðsaðili Siemens verða endursöluaðilar Fujitsu Siemens-tölvubúnaðar á Íslandi, en erlendu félögin sameinuðust á síðasta ári, og fyrirtækin tvö hafa tekið höndum saman um náið samstarf til að gera... Meira
20. janúar 2000 | Viðskiptablað | 113 orð | 1 mynd

Síminn kaupir Autonomy

Síminn hefur fest kaup á alhliða Autonomy-hugbúnaði frá TölvuMyndum. Autonomy býður upp á fjölda ólíkra lausna á sviði innri upplýsingastjórnunar og nýmiðlunar. Meira
20. janúar 2000 | Viðskiptablað | 298 orð | 1 mynd

Stærsta einkarekna símkerfafyrirtæki landsins

ÍSTEL hf. og Símvirkinn-Símtæki ehf. hafa sameinast og hefur nýja fyrirtækinu verið valið nafnið Svar hf. Auk núverandi hluthafa í Ístel og Símvirkjanum eru hluthafar í Svari hf. Tæknival hf., Rúnar Sigurðsson og Fjárfestingarbanki atvinnulífsins. Meira
20. janúar 2000 | Viðskiptablað | 613 orð | 1 mynd

Vonast til að útilegunni sé lokið

Hjörtur Hjartar er fæddur á Flateyri 1948. Hann lauk prófi sem viðskiptafræðingur frá háskólanum í Álaborg 1977 og framhaldsnámi í rekstrarhagfræði frá sama skóla 1979. Hjörtur hefur starfað hjá Eimskip síðustu 12 ár og lengst af erlendis. Meira
20. janúar 2000 | Viðskiptablað | 41 orð

Ölgerðin með Grolsch

Nú í ársbyrjun hefur Ölgerðin Egill Skallagrímsson ehf. tekið við umboði fyrir hollenska bjórinn Grolsch á Íslandi. Ölgerðin verður áfram framleiðandi fyrir Tuborg hér á landi og umboðsaðili fyrir Guinness. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.