Greinar föstudaginn 21. janúar 2000

Forsíða

21. janúar 2000 | Forsíða | 48 orð | 1 mynd

Kafaldsbylur í Washington

MIKIÐ snjóaði í Washington, höfuðborg Bandaríkjanna, í gær og búist er við að kuldarnir, sem verið hafa á Nýja-Englandi, muni teygja sig suður eftir austurströndinni. Allir skólar borgarinnar voru lokaðir og flugsamgöngur fóru úr skorðum. Meira
21. janúar 2000 | Forsíða | 389 orð | 1 mynd

Schäuble biður þingið afsökunar

HELMUT Kohl, fyrrverandi kanzlari Þýzkalands, og margir fyrrverandi ráðherrar úr ríkisstjórn hans verða kallaðir fyrir sérskipaða rannsóknarnefnd þýzka þingsins, sem hefur verið falið að kanna hvað hæft sé í ásökunum um að kristilegir demókratar (CDU)... Meira
21. janúar 2000 | Forsíða | 443 orð

Tsjetsjenar ná rússneskum hershöfðingja

SKÆRULIÐAR Tsjetsjena eru sagðir hafa handsamað einn af æðstu hershöfðingjum rússneska hersins í bardögunum um Grosní, Míkhaíl Malofeyev, í vikunni. Meira
21. janúar 2000 | Forsíða | 96 orð | 1 mynd

Úrskurðar um Pinochet beðið

Jack Straw, innanríkisráðherra Bretlands, sagði í gær, að Augusto Pinochet, fyrrverandi einræðisherra í Chile, yrði ekki sleppt úr haldi fyrr en allar áskoranir og málaleitanir, jafnt stuðningsmanna Pinochets sem andstæðinga, hefðu verið skoðaðar. Meira
21. janúar 2000 | Forsíða | 204 orð

Weizman ákærður

AÐALSAKSÓKNARI í Ísrael fyrirskipaði í gær að hafin skyldi rannsókn á meintu fjármálamisferli Ezers Weizmans, forseta Ísraels. Meira

Fréttir

21. janúar 2000 | Erlendar fréttir | 342 orð | 2 myndir

25 ára morðmál endurvakið

FRÆNDI Roberts F. Kennedys heitins, fyrrverandi dómsmálaráðherra og forsetaframbjóðenda Bandaríkjanna, var á miðvikudag handtekinn, grunaður um að hafa banað stúlku með golfkylfu þegar hann var 15 ára, árið 1975. Meira
21. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 135 orð

30 þúsund fleiri erlendir ferðamenn

HINGAÐ til lands komu 262.605 erlendir ferðamenn á síðasta ári, liðlega 30 þúsund fleiri en árið á undan. Nemur aukningin liðlega 13%. Fjölgun ferðamanna hélt áfram í desember sl. er 12. Meira
21. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 236 orð

90% VR-félaga ánægðir með áherslur

YIR 90% félagsmanna VR eru ánægðir með helstu áhersluatriði félagsins í komandi kjarasamningum, samkvæmt niðurstöðum í nýlegri viðhorfskönnun sem Gallup gerði fyrir VR. Meira
21. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 129 orð | 1 mynd

Að ýmsu að huga við hafnarbakkann

AÐ ýmsu þarf að huga við hafnarbakkann áður en gengið er til þeirra verka sem til falla. Meira
21. janúar 2000 | Landsbyggðin | 122 orð | 1 mynd

Afmæli í sundlaug

Stykkishólmi - Dagfríður Ósk Gunnarsdóttir býr í Grundarfirði og hélt upp á átta ára afmælið 18. janúar sl. Það telst í sjálfu sér ekki fréttnæmt að eiga afmæli og halda upp á daginn. En hún vildi koma gestum sínum á óvart. Meira
21. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 321 orð | 1 mynd

Aukin þjónusta við framteljendur og forskráning upplýsinga

EMBÆTTI ríkisskattstjóra hefur nýverið undirritað tvo samninga við Skýrr hf. sem miða að því að bæta þjónustu við framteljendur um leið og upplýsingatækni er nýtt til að auka skilvirkni í störfum skattyfirvalda. Meira
21. janúar 2000 | Erlendar fréttir | 558 orð | 1 mynd

Ákveðið hafði verið að rýma veginn fyrir flóðið

FIMM menn fórust og tveir slösuðust, þar af annar lífshættulega, þegar snjóflóð féll á veg í Norður-Noregi í fyrradag og hreif með sér rútu út í sjó. Meira
21. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 184 orð

Álverð ekki hærra í tvö og hálft ár

ÁLVERÐ hefur hækkað ört á heimsmarkaði að undanförnu og var þriggja mánaða verð komið í 1.740 dollara tonnið á miðvikudag. Hafði það þá hækkað um rúmlega 4% frá síðustu áramótum. Heimsmarkaðsverð á hrááli hefur ekki verið hærra í 29 mánuði. Meira
21. janúar 2000 | Akureyri og nágrenni | 399 orð

Áskilja sér rétt til að krefjast lögbanns og skaðabóta

AKUREYRARBÆR gerði samning við Arkitektastofuna í Grófargili sl. haust um endurhönnun göngugötunnar, Skátagils og Ráðhústorgs. Meira
21. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 437 orð | 1 mynd

Barist gegn alnæmi í Afríku

RAUÐI kross Íslands hefur hafið átak gegn alnæmi í sunnanverðri Afríku, en næstu þrjú árin hyggjast samtökin safna um 50 milljónum króna til að sporna gegn þessum helsta vágesti álfunnar. Meira
21. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 82 orð

Bílasalar greiði bætur vegna veðbanda

HÆSTIRÉTTUR hefur dæmt tvo bílasala til að greiða kaupanda bifreiðar skaðabætur, þar sem seljandinn stóð ekki við yfirlýsingu sína um að aflétta veðskuld á bifreiðinni. Meira
21. janúar 2000 | Erlendar fréttir | 373 orð

Blendin viðbrögð við andláti Craxis

VIÐBRÖGÐ ítalskra stjórnmálamanna við andláti Bettinos Craxis, fyrrverandi forsætisráðherra Ítalíu, voru blendin, enda stóðu þeir frammi fyrir óvenjulegu vandamáli: hvernig taka ætti á dauða manns sem var bæði merkur stjórnmálaleiðtogi og dæmdur... Meira
21. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 493 orð | 1 mynd

Deilt um hagsmuni Ljósvíkinga og Húsvíkinga

BÆJARFULLTRÚAR minnihluta Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks á Húsavík gagnrýndu meirihlutann á bæjarstjórnarfundi í fyrradag fyrir að gæta hagsmuna Ljósavíkur hf. í Þorlákshöfn í því samrunaferli sem var stöðvað í síðustu viku. Meira
21. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 168 orð

Doktorsvörn á vegum læknadeildar HÍ

LAUGARDAGINN 22. janúar kl. 13.00 fer fram doktorsvörn á vegum læknadeildar Háskóla Íslands í sal IV í Háskólabíói. Bergljót Magnadóttir dýrafræðingur ver ritgerð sína: "Humoral immune parameters of teleost fish". Andmælendur verða dr. Meira
21. janúar 2000 | Akureyri og nágrenni | 321 orð | 1 mynd

Dreymdi kindur í alla nótt og það er fyrir hríð

"ÞAÐ ER alltaf gott veður á Dalvík, bara svolítið misjafnlega gott," sagði Sveinbjörn Jóhannesson einn félaga í Veðurklúbbnum sem starfar af fullum krafti á Dalbæ á Dalvík, en hann hafði að öðru leyti mestan áhuga á að fækka blaðamönnum. Meira
21. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 567 orð

Eðlilegt framhald aukinnar samvinnu

LÆKNINGAFORSTJÓRAR og hjúkrunarforstjórar spítalanna tveggja í Reykjavík, Sjúkrahúss Reykjavíkur og Landspítala, telja að sú ákvörðun að ein framkvæmdastjórn skuli vera sett yfir báða spítalana sé eðlilegt framhald á þeirri auknu samvinnu þeirra sem... Meira
21. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 817 orð | 1 mynd

Eina félagið sinnar tegundar

Gísli Karel Halldórsson er fæddur 3. júní 1950 í Grundarfirði, sonur hjónanna Halldórs Finnssonar, fyrrverandi sparissjóðsstjóra, oddvita og hreppstjóra, og Pálínu Gísladóttur, fyrrv. kaupmanns. Meira
21. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 715 orð

Einhver endurnýjun nauðsynleg

ERLING Ásgeirsson, formaður bæjarráðs Garðabæjar, sagði á fundi bæjarstjórnar í gær að Tónlistarskólanum í Garðabæ væri fyrir bestu að annar aðili en Smári Ólason yfirkennari veitti skólanum forstöðu. Meira
21. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 295 orð | 1 mynd

Fjölbreytt útgáfa á námsefni hjá Námsgagnastofnun

FYRIR skömmu hélt Námsgagnastofnun árlegt höfundaboð sitt í húsakynnum stofnunarinnar. Þar komu saman höfundar, ljósmyndarar, teiknarar og aðrir sem áttu þátt í því að semja og framleiða það efni sem kom út hjá stofnuninni árið 1999. Meira
21. janúar 2000 | Erlendar fréttir | 214 orð | 1 mynd

Frakkar vilja breyta ákvörðunarreglum

FJÁRMÁLARÁÐHERRA Frakklands, Christian Sautter, lagði í gær til að reglum um löggjöf innan Evrópusambandsins (ESB) yrði breytt á þann veg að veginn meirihluti atkvæða í ráðherraráðinu yrði látinn nægja til að setja reglur um skattamál. Meira
21. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 15 orð | 1 mynd

Framsókn verður varla hindrun fyrir einn...

Framsókn verður varla hindrun fyrir einn eða neinn eftir að Finnur heitinn hvarf til hæstu... Meira
21. janúar 2000 | Landsbyggðin | 946 orð | 1 mynd

Fundarmenn ánægðir með byggingu brúar yfir Kolgrafafjörð

FUNDUR samgönguráðherra, Sturlu Böðvarssonar, í Grundarfirði á miðvikudagskvöld var fjölmennur og fróðlegur en sá fundur er hinn fyrsti af fyrirhugaðri fundarherferð ráðherra víða um land þar sem hann mun m.a. Meira
21. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 74 orð

Fundur um samstarf skáta og foreldra

HALDIN verður námstefna laugardaginn 22. janúar um samstarf skáta og foreldra í Hraunbyrgi í Hafnarfirði og stendur hún frá kl. 13-17. Meira
21. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 113 orð

Fyrsti laugardagsfundur Samfylkingar

FYRSTI laugardagsfundur Samfylkingarinnar í Reykjavík verður haldinn nk. laugardag, 22. janúar á kaffihúsinu Sólon Íslandus við Bankastræti og hefst kl. 11:00. Gert er ráð fyrir að laugardagsfundirnir séu um tveggja klukkustunda langir. Meira
21. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 227 orð

Gera má Ísland að vetnissamfélagi

KLAUS-DIETER Vöhringer, sem situr í stjórn Daimler-Chrysler, sagði í gær að hann hefði fulla trú á því að gera mætti Ísland að vetnissamfélagi, sem væri óháð olíu að öllu leyti. Meira
21. janúar 2000 | Erlendar fréttir | 320 orð | 1 mynd

Hofer loks heim

ÞÝZKI kaupsýslumaðurinn Helmut Hofer, sem dæmdur var til dauða og síðan sýknaður af dómstólum í Íran fyrir að hafa átt vingott við íranska konu, á nú loks að geta snúið heim. Meira
21. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 922 orð | 1 mynd

Hópleit gæti fækkað dauðsföllum um þriðjung

KRABBAMEIN í ristli og endaþarmi er þriðja algengasta krabbameinið á Íslandi, en 90 til 100 einstaklingar greindust með það árlega árin 1989 til 1998. Um 50 sjúklingar deyja árlega hérlendis af völdum krabbameins í ristli og endaþarmi. Meira
21. janúar 2000 | Miðopna | 1320 orð | 2 myndir

Íslensk ungmenni hafa áhuga á sögu en ekki tekst að virkja hann

Rannsókn á söguvitund íslenskra unglinga í samanburði við unglinga í öðrum Evrópulöndum bendir ekki til þess að íslenskir nemendur búi yfir verri sögulegri þekkingu en erlendir nemendur. Þetta er meðal niðurstaðna úr rannsókn á söguvitund 14-15 ára unglinga í Evrópu. Meira
21. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 205 orð

Karlar í meirihluta

UM 20% fleiri karlar en konur sitja í nefndum, ráðum og stjórnum Kópavogsbæjar. Af 127 fulltrúm eru 76 karlar og 51 kona. Þetta kemur fram í skýrslu jafnréttisráðgjafa Kópavogsbæjar. Meira
21. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 315 orð

Kæra úrskurð skipulagsstjóra en styðja frekara mat

NAUST, Náttúruverndarsamtök Austurlands, hafa kært til umhverfisráðherra úrskurð skipulagsstjóra ríkisins frá 10. desmber sl. um 480 þúsund tonna álver á Reyðarfirði. Meira
21. janúar 2000 | Akureyri og nágrenni | 574 orð | 2 myndir

Landvinnslan ekki að líða undir lok

VINNSLA hófst hjá fiskvinnslu Sigvalda Þorleifssonar ehf. í gærmorgun, en þar hefur ekki verið unnið frá því 10. nóvember síðastliðinn. "Við erum að byrja aftur núna eftir óvenjulangt stopp," sagði Eggert Friðriksson verkstjóri. Meira
21. janúar 2000 | Erlendar fréttir | 854 orð

Leit að "nothæfu smástríði"

STRÍÐIÐ í Tsjetsjníu er nú eitt af því sem helst er notað á Vesturlöndum til að ala á ótta við "vonda Rússa" og refsa þeim með orðum. Meira
21. janúar 2000 | Erlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd

Lestarslys í Belgíu

BELGÍSKIR járnbrautarstarfsmenn vinna að viðgerð á brautarteinum á vettvangi nærri bænum Heinsch við landamæri Belgíu og Lúxemborgar, þar sem 22 vagna flutningalest fór af teinunum snemma í gærmorgun, með þeim afleiðingum að sextán vagnar hrönnuðust upp... Meira
21. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 209 orð

Líkamstjón vegna áhættu, ekki mistaka

HÆSTIRÉTTUR hefur staðfest dóm Héraðsdóms Reykjavíkur og sýknað Sjúkrahús Reykjavíkur af kröfum konu, sem taldi að mistök hefðu orðið við brjósklosaðgerð sem hún gekkst undir á sjúkrahúsinu. Meira
21. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 170 orð

Loðna til Siglufjarðar

FYRSTA loðna vetrarins kom til Siglufjarðar í gær. Það var Hákon RE sem kom með fyrsta farminn, um 2.500 tonn, og tvö til þrjú skip að auki eru á leiðinni með samtals um 4.000 tonn. Meira
21. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 434 orð

Lyfjaverðsnefnd getur breytt almennu lyfjaverði

HÆSTIRÉTTUR sýknaði íslenska ríkið í gær af öllum kröfum Samtaka verslunarinnar og Félags íslenskra stórkaupmanna, sem höfðuðu mál gegn ríkinu og lyfjaverðsnefnd og kröfðust þess að tiltekin ákvörðun um hámarksverð lyfja í heildsölu yrði felld úr gildi... Meira
21. janúar 2000 | Erlendar fréttir | 204 orð

Með Clinton ævilangt

HILLARY Rodham Clinton, eiginkona Bills Clintons, forseta Bandaríkjanna, ætlar að eyða ævinni með manni sínum. Lýsti hún yfir þessu í fyrradag. Meira
21. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 142 orð

Morgunblaðið tekur þátt í samkeppni um gæðaprentun

Morgunblaðið tekur þátt í samkeppni um að vera í hóp best prentuðu blaða heims. Meira
21. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 106 orð

Norskur framkvæmdastjóri til Reyðaráls

STJÓRN Reyðaráls hf. hefur ráðið Bjarne Reinholdt, yfirmann innra fjármálaeftirlits Hydro Aluminium, framkvæmdastjóra Reyðaráls. Meira
21. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 76 orð

"Sónata yfir vatninu" sýnd í bíósal MÍR

"SÓNATA yfir vatninu" nefnist kvikmyndin, sem sýnd verður í bíósal MÍR, Vatnsstíg 10, nk. sunnudag, 23. janúar kl. 15. Mynd þessi var gerð í Riga, Lettlandi, undir stjórn Varis Braslas og Gunars Tsilinskis. Meira
21. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 279 orð

Ráðherra segir koma til greina að niðurgreiða orkuna

SAMBAND garðyrkjubænda hélt fund í Eden í Hveragerði í gær þar sem m.a. Meira
21. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 171 orð

Ráðstefna um kynjaveröld kynjanna

RÁÐSTEFNA Kvenréttindafélags Íslands verður haldin í Tjarnarsal Ráðhúss Reykjavíkur laugardaginn 22. janúar kl. 13-18. Á ráðstefnu KRFÍ verður fjallað um kynjaímyndir og áhrif þeirra á breiðum grundvelli. Ráðstefnan er öllum opin. Meira
21. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 210 orð

Reynt að selja e-töflur á skóladansleikjum

VIÐ rannsókn nýja e-töflumálsins hefur komið í ljós að reynt hefur verið að selja eiturlyfið á skóladansleikjum framhaldsskólanna með skipulögðum hætti. Fimm menn á aldrinum 17-25 ára sitja í gæsluvarðhaldi vegna rannsóknar málsins. Meira
21. janúar 2000 | Erlendar fréttir | 240 orð | 1 mynd

Reynt að stöðva átökin á Lombok

LÖGREGLA á eyjunni Lombok í Indónesíu hélt í gær uppi öflugri öryggisgæslu eftir að tekist hafði að binda endi á þriggja daga átök múslíma og kristinna á eyjunni. Meira
21. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd

Samið við Hugvit hf. um kaup á fjarkennsluhugbúnaði

MENNTAMÁLARÁÐUNEYTIÐ hefur samið við Hugvit hf. um þróun og aðlögun fjarkennsluhugbúnaðar fyrir íslenska skólakerfið að undangengnu útboði. Fyrir valinu varð LearningSpace sem mun vera einn mest notaði hugbúnaðurinn til fjarkennslu í heiminum. Meira
21. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 213 orð

Samningur samþykktur með 79% atkvæða

SAMNINGUR Flugleiða og Félags íslenskra atvinnuflugmanna um breytingar á starfsaldurslistum var samþykktur um 79% atkvæða. 86% félagsmanna tóku þátt í atkvæðagreiðslunni. Meira
21. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 674 orð | 1 mynd

Samræmt fjarskiptakerfi lögreglu og slökkviliðs

Á blaðamannafundi í gær kynntu dómsmálaráðherra, borgarstjóri, ríkislögreglustjóri, aðstoðarslökkviliðsstjóri og forstjóri ríkiskaupa kosti hins nýja kerfis og skrifuðu formlega undir samninga til tíu ára við seljanda þess hér á landi, Irju ehf. Meira
21. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 145 orð

Skerðingu á afgangsorku til stóriðju hætt

LANDSVIRKJUN tilkynnti viðskiptavinum sínum í gær að frá og með næstkomandi mánudegi verði takmörkun á afhendingu afgangsorku til stóriðju aflétt. "Verðþrepshækkun á ótryggðu rafmagni til almenningsveitna verður afnumin frá sama tíma. Meira
21. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 229 orð

Skipta sér ekki af skattamálum Reiknistofu

ÁFRÝJUNARNEFND samkeppnismála hefur staðfest ákvörðun samkeppnisráðs þar sem hafnað var erindi Samtaka iðnaðarins um að það hefði skaðleg áhrif á samkeppni á hugbúnaðarmarkaðnum að Reiknistofa bankanna greiði ekki virðisaukaskatt af starfsemi sinni. Meira
21. janúar 2000 | Erlendar fréttir | 186 orð

Stipe Mesic óvænt efstur í könnunum

KRÓATAR kjósa sér á mánudaginn nýjan forseta í stað Franjos Tudjmans, sem féll frá í desember. Meira
21. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 120 orð

Svik í bílainnflutningi talin nema 10 milljónum

KARLMAÐUR á fertugsaldri situr nú í gæsluvarðhaldi vegna rannsóknar efnahagsbrotadeildar ríkislögreglustjórans á ætluðum innflutningi á fimmta tug bifreiða sem grunur leikur á að hafi verið afgreiddar með röngum reikningum í því skyni að komast undan... Meira
21. janúar 2000 | Erlendar fréttir | 252 orð | 1 mynd

Tilræðismaður Arkans sagður fundinn

MORÐINGI serbneska stríðsmannsins Arkans, sem féll í skotárás í hóteli í Belgrad á laugardag, er nú í haldi lögreglu að sögn serbneska dagblaðsins Dnevnik . Meira
21. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 95 orð

Upplýsingar frá VÞÍ í rauntíma á mbl.is

LESENDUM mbl.is gefst nú kostur á að fylgjast með upplýsingum um hlutabréfaviðskipti á Verðbréfaþingi Íslands í rauntíma, en til þessa hafa upplýsingarnar verið birtar með 15 mínútna seinkun. Meira
21. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 556 orð | 1 mynd

Verðlaunin hvatning til að halda áfram á sömu braut

NÝSKÖPUNARVERÐLAUN forseta Íslands voru afhent í fimmta skipti við hátíðlega athöfn á Bessastöðum í gær. Hlaut Hrafnkell Eiríksson verðlaunin að þessu sinni fyrir verkefni sem fól í sér mat á æðum í augnbotnum. Meira
21. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 286 orð

Verðum að halda áfram breytingum á kerfinu

HALLDÓR Ásgrímsson, utanríkisráðherra og formaður Framsóknarflokksins, sagði á opnum stjórnmálafundi, sem Framsóknarfélag Reykjavíkur efndi til í gærkvöldi, að flokkurinn þyrfti að glíma við mörg stór verkefni sem framundan væru, og þ.á m. Meira
21. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 527 orð | 2 myndir

Verkið Hús tímans - hús skáldsins valið

MAGNÚS TÓMASSON sigraði í samkeppni á vegum menningarmálanefndar Mosfellsbæjar um útilistaverk, fyrir tillögu að verkinu "Hús tímans - hús skáldsins", en úrslit réðust í keppninni fyrir fáeinum dögum. Meira
21. janúar 2000 | Miðopna | 1612 orð | 1 mynd

Vetnisáform gætu orðið lyftistöng

Aðstandendur bifreiðaframleiðandans Daimler-Chrysler í Þýskalandi kynntu í gær rannsóknir þær, sem fyrirtækið hefur gert til að þróa og framleiða vetnisknúnar bifreiðar, fyrir hópi Íslendinga og sagði Klaus-Dieter Vöhringer, stjórnarmaður í fyrirtækinu, að þar væru bundnar miklar vonir við fyrirhugað tilraunaverkefni með vetnisknúna strætisvagna í Reykjavík. Karl Blöndal er í för með íslenska hópnum í Þýskalandi. Meira
21. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 155 orð

Vetrarferð í Herdísarvík

FARIN verður ferð sunnudaginn 23. janúar sem unnið hefur sér fastan sess í ferðaáætlun Ferðafélagsins síðustu ár, en það er vetrarferð í Herdísarvík. Meira
21. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 65 orð

Viðtalstímar sendiherra

UTANRÍKISRÁÐUNEYTIÐ býður fyrirtækjum, samtökum, stofnunum og einstaklingum viðtalstíma við sendiherra Íslands þegar þeir eru staddir hérlendis til þess að ræða hagsmunamál sín erlendis, viðskiptamöguleika og önnur málefni þar sem utanríkisþjónustan... Meira
21. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 127 orð

VÍS hefur leigt út á annan tug þúsunda bílstóla

BARNABÍLSTÓLAR, sem Vátryggingafélag Íslands hefur leigt út til viðskiptavina sinna frá árinu 1994, bjóðast nú öllum til leigu, óháð öðrum viðskiptum við félagið. Tæplega 11. Meira
21. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 266 orð

Yfirlýsing frá Ísfugli

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi yfirlýsing frá Ísfugli: "ÍSFUGL vill koma eftirfarandi á framfæri vegna tillögu nefndar umhverfisráðherra sem birt var í Morgunblaðinu 11. janúar sl. Meira
21. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

Ýsa hækkað um 60% á 3 árum

VERÐ á ýsuflökum hefur hækkað um 60% á tæpum þremur árum, skv. tölum Hagstofu Íslands. Talsverð verðhækkun hefur orðið á ýmsum fisktegundum að undanförnu og hefur fiskur, nýr og frosinn, hækkað í verði um 50% frá janúar 1998 til dagsins í dag. Meira
21. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 245 orð

Þátttaka sveitarfélaga nauðsynleg

BJÖRN Bjarnason menntamálaráðherra segir að framkvæmdir við framhaldsskóla í Reykjavík verði að lúta þeim almennu reglum sem gildi á því sviði þannig að í öllum nýframkvæmdum verði að vera um þátttöku sveitarfélaga að ræða. Meira
21. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 111 orð

Örugg forysta Bandaríkjanna

ÞEGAR úrslitaleikurinn um heimsmeistaratitilinn í brids var hálfnaður í gær höfðu Bandaríkjamenn náð öruggri forustu á Brasilíumenn og virtust ætla að tryggja sér Bermúdaskálina sem fylgir titlinum. Meira

Ritstjórnargreinar

21. janúar 2000 | Staksteinar | 338 orð | 2 myndir

Lausnin liggur í Evrópuþróuninni

ÁGÚST Einarsson, fyrrverandi alþingismaður, skrifa á vefsíðu sinni um þróunina í Evrópu og svokallaða alþjóðavæðingu. Hann telur að Íslendingar megi sitthvað af þessu tvennu læra. Meira
21. janúar 2000 | Leiðarar | 680 orð

MBA-NÁM HÁSKÓLANS

VIÐSKIPTADEILD Háskóla Íslands og Endurmenntunarstofnun HÍ munu í haust bjóða upp á MBA-nám í fyrsta skipti hér á landi. Hingað til hafa íslenskir nemendur þurft að sækja slíkt nám erlendis. Meira

Menning

21. janúar 2000 | Fólk í fréttum | 248 orð | 1 mynd

Aðalfréttatíminn klukkan tíu

TALSVERÐAR breytingar standa nú fyrir dyrum á Skjá 1. Árni Þór Vigfússon framkvæmdastjóri Íslenska sjónvarpsfélagsins sagði að 10. Meira
21. janúar 2000 | Fólk í fréttum | 405 orð | 2 myndir

ÁSTARLÍF MARIE

KENNARINN Marie (Caroline Ducey) er mjög ástfangin af hinum myndarlega en eigingjarna kærasta sínum, fyrirsætunni Paul (Sagamore Stevenin). Hann segist elska hana en sýnir þess sjaldan nokkur merki og kynlíf þeirra er nánast ekkert. Meira
21. janúar 2000 | Menningarlíf | 523 orð

Bjargvætturinn Billy Bob

eftir James Lee Burke. Dell Fiction 1999. 390 síður. Meira
21. janúar 2000 | Fólk í fréttum | 79 orð | 1 mynd

Bob Marley á bestu plötu aldarinnar

Tímaritið Time hefur útnefnt breiðskífu Bob Marleys "Exodus", frá árinu 1977, bestu breiðskífu aldarinnar. Rökstuðningur fyrir þeirri heiðursnafngift er sá að hvert einasta lag á plötunni sé orðið sígilt. Meira
21. janúar 2000 | Fólk í fréttum | 414 orð | 3 myndir

Draugahúsið

KVIKMYNDIR/Regnboginn og Sambíóin Álfabakka frumsýna hrollvekjuna "House on Hunted Hill" með Geoffrey Rush og Famke Janssen. Meira
21. janúar 2000 | Myndlist | 379 orð | 1 mynd

Fleiri tímapollar

Til 23. janúar. Opið þriðjudaga til sunnudaga frá kl. 14-18 Meira
21. janúar 2000 | Tónlist | 544 orð | 1 mynd

Frá þeirri fyrstu til þeirrar níundu

Flutt var 1. og 9. sinfónía Beethovens undir stjórn Rico Saccani. Kór íslensku óperunnar, söngstjóri Garðars Cortes,og einsöngvararnir Ólöf Kolbrún Harðardóttir, Ingveldur Ýr Jónsdóttir, Finnur Barnason og Guðjón Óskarsson fluttu þá "níundu". Fimmtudaginn 20. janúar. Meira
21. janúar 2000 | Menningarlíf | 1664 orð | 3 myndir

Guð, hjálpaðu mér í trúleysi mínu!

HAUSTIÐ 1869 var Fjodor Dostojevskí staddur, ásamt konu sinni, Önnu, í Dresden. Meira
21. janúar 2000 | Fólk í fréttum | 90 orð | 1 mynd

Hedy Lamarr látin

Kvikmyndastjarnan Hedy Lamarr er látin 86 ára að aldri. Hún átti mestum vinsældum að fagna á fjórða og fimmta áratugnum og þótti takast best upp þegar hún lék hlutverk þokkadísa eins og í myndinni Samson og Delilah. Meira
21. janúar 2000 | Fólk í fréttum | 196 orð | 1 mynd

Hef ekki útlitið með mér

Tónlistinn nefnist nýr þáttur í Sjónvarpinu sem er á dagskrá á föstudögum kl. 18.30, og endurtekinn í eftirmiðdaginn á laugardögum og sunnudögum. Meira
21. janúar 2000 | Fólk í fréttum | 416 orð

Hnyttin tilsvör Chevy Chase

Í KVÖLD verður sýnd í Sjónvarpinu kvikmyndin Fréttasnápurinn eða Fletch frá árinu 1985 sem er létt bandarísk spennumynd. Albert Þorbergsson landfræðingur ætlar ekki að missa af henni. Meira
21. janúar 2000 | Menningarlíf | 69 orð

Leikendur og listrænir stjórnendur

DJÖFLARNIR eftir Fjodor Dostojevskí í leikgerð Alexei Borodíns. Meira
21. janúar 2000 | Fólk í fréttum | 157 orð | 1 mynd

Manic Street Preachers veltir Westlife úr sessi

VELSKU óróaseggirnir í Manic Street Preachers hafa steypt írsku sætabrauðsdrengjunum í Westlife af stóli og tróna nú á toppi breska vinsældalistans. Meira
21. janúar 2000 | Menningarlíf | 77 orð

Messíana sýnir í Stöðlakoti

MESSÍANA Tómasdóttir opnar myndlistarsýninguna Blár í Stöðlakoti á laugardag. Sýningin stendur til 6. febrúar. Á sýningunni eru myndverk unnin á japanpappír og plexígler með akríllitum. Í þessum plexíverkum fæst Messíana við dýpt og vídd bláa litarins. Meira
21. janúar 2000 | Menningarlíf | 82 orð

Myndlistarsýning Benediktovs

STANISLAV Benediktov, leikmyndar- og búningahönnuður Djöflanna, heldur myndlistarsýningu á Stóra sviði Borgarleikhússins á sunnudag. Mun hann sýna þar teikningar sínar að leikmynd Djöflanna og tala um vinnu sína. Meira
21. janúar 2000 | Menningarlíf | 127 orð

Nýjar bækur

Trésmiðafélag Reykjavíkur heitir ný bók eftir Eggert Þór Bernharðsson og Helga M. Sigurðsson. Í kynningu segir: Þann 10. desember nk. verður Trésmiðafélag Reykjavíkur 100 ára. Meira
21. janúar 2000 | Menningarlíf | 52 orð

"Annars vegar fólk"

OPNUÐ verður í dag í ReykjavíkurAkademíunni, Hringbraut 121, sýning á verkum Birgis Andréssonar undir heitinu "Annars vegar fólk". Meira
21. janúar 2000 | Fólk í fréttum | 418 orð | 2 myndir

Saga um græðgi

KVIKMYNDIR/Háskólabíó frumsýnir bresku myndina "Rogue Trader" eða Viðskiptaskúrk með Ewan McGregor en hún byggist á ævi bankamannsins Nicks Leesons sem frægur varð fyrir að setja Barings-bankann á hausinn. Meira
21. janúar 2000 | Fólk í fréttum | 298 orð | 2 myndir

Sjö mánaða sigurganga

EFTIR tæplega sjö mánaða dvöl á listanum er breiðskífa Sigur Rósar "Ágætis byrjun" enn sú vinsælasta á Íslandi. Meira
21. janúar 2000 | Fólk í fréttum | 617 orð | 1 mynd

Stoltur poppari og pabbi

EYJÓLFUR Kristjánsson tónlistarmaður hefur unnið það lengi fyrir sér með tónlistinni að hann fékk borgað í gömlum krónum fyrir fyrstu verkefnin. En Eyfi er þó ferskur og einlægur sem fyrr á nýju plötunni sinni, MM. Meira
21. janúar 2000 | Menningarlíf | 1594 orð | 4 myndir

STÓRALDAHVÖRF

VETTVANGSSKRIF mín áttu að hefjast mun fyrr, en ýmsu seinkaði vegna kerfisbreytinga á blaðinu um áramót, fullkomnari og flóknari tölvu sem skrifari er að átta sig á, en á þessu verður væntanlega ráðin bót næstu vikurnar. Meira
21. janúar 2000 | Fólk í fréttum | 70 orð

Strangur spyrill á pinnahælum

SUZANE Alves er tvítug brasilísk mær sem stjórnar vinsælum sjónvarpsþætti í heimalandi sínu. Í þættinum valhoppar Alves um á pinnahælum, heldur fáklædd, og refsar karlmönnum fyrir að svara spurningum hennar rangt. Meira
21. janúar 2000 | Menningarlíf | 16 orð

Sýningu lýkur

SÝNINGU Vignis Jóhannssonar í Ásmundarsal og Gryfjunni í Listasafni ASÍ lýkur um helgina. Sýningin er hluti... Meira
21. janúar 2000 | Menningarlíf | 39 orð

Sýningu Vögnu að ljúka

TRÉSKÚLPTÚRASÝNINGU Vögnu Sólveigar Vagnsdóttur í baksal Gallerís Foldar við Rauðarárstíg lýkur sunnudaginn 23. janúar. Sýninguna nefnir listakonan Fólkið úr fjöllunum. Gallerí Fold er opið daglega frá kl. 10 til 18, laugardaga kl. Meira
21. janúar 2000 | Fólk í fréttum | 50 orð | 1 mynd

Vanessa Mae rekur mömmu sína

Hinn heimsþekkti fiðluleikari Vanessa Mae hefur rekið umboðsmann sinn, sem er jafnframt móðir hennar. Vanessa, sem er 21 árs, hefur gert út á kunnáttu sína og fjörlega sviðsframkomu síðustu tíu ár. Meira

Umræðan

21. janúar 2000 | Bréf til blaðsins | 36 orð | 1 mynd

70 ÁRA afmæli.

70 ÁRA afmæli. Í dag, föstudaginn 21. janúar, verður sjötugur Guðlaugur Jónsson, bóndi á Voðmúlastöðum í Austur-Landeyjum . Guðlaugur tekur á móti gestum ásamt konu sinni, Sæbjörgu Tyrfingsdóttur , laugardaginn 29. Meira
21. janúar 2000 | Aðsent efni | 311 orð | 1 mynd

Að lenda utangarðs á Íslandi

Gaman væri að vita hverjir eiga að hafa auga með málfari á plöggum opinberra stofnana, segir Álfrún Gunnlaugsdóttir, í opnu bréfi til Hagstofustjóra. Meira
21. janúar 2000 | Aðsent efni | 288 orð | 1 mynd

Áfanga náð í kvennabaráttu

Framtíð háskólans er björt, segir Hildur Fjóla Antonsdóttir. Gráu jakkafatakarlarnir munu víkja fyrir súludansmeyjum. Meira
21. janúar 2000 | Aðsent efni | 675 orð | 1 mynd

Árásir innan þings?

Árétti þá skoðun mína, segir Hjálmar Árnason, að þingið þarf að geta fjallað málefnalega um embættisfærslur í kerfinu. Meira
21. janúar 2000 | Bréf til blaðsins | 362 orð

Boðunarkirkjan SAMKOMUR Boðunarkirkjunnar eru alla laugardaga...

Boðunarkirkjan SAMKOMUR Boðunarkirkjunnar eru alla laugardaga kl. 11 og á sunnudögum kl. 17 er námskeið í Daníelsbók. Nk. laugardag sér Steinþór Þórðarson um prédikun en biblíufræðslan er í höndum Bjarna Sigurðssonar. Meira
21. janúar 2000 | Bréf til blaðsins | 26 orð | 1 mynd

BRÚÐKAUP .

BRÚÐKAUP . Gefin voru saman 31. desember sl. í Hafnarfjarðarkirkju af sr. Þórhalli Heimissyni Maríana Alexandrovna Évstratova og Guðmundur Karl Arnþórsson . Heimili þeirra er á Ölduslóð 1,... Meira
21. janúar 2000 | Bréf til blaðsins | 597 orð

FRAMTAK þeirra sem nú heita því...

FRAMTAK þeirra sem nú heita því að bjóða landsmönnum ódýrari flugferðir er mikið framfaraskref. Meira
21. janúar 2000 | Aðsent efni | 334 orð

Gallar í Íslandsfeng í skoðun hjá BÍ

Enga kynbótaspá er að finna um hross sem fædd eru árið 1998 í nýútkomnum Íslandsfeng Bændasamtaka Íslands. Meira
21. janúar 2000 | Aðsent efni | 890 orð | 1 mynd

Heyra skulum við boðskap forsætisráðherra

Verkefnið, sem Alþingi þarf að leysa, segir Jón Sigurðsson, veldur ekki efnahagshruni. Meira
21. janúar 2000 | Aðsent efni | 699 orð | 1 mynd

Meinsemd í íslensku samfélagi!

Ef við ætlum okkur jöfnuð í kjörum við nágranna okkar, segir Gísli S. Einarsson, þarf að skoða skattakerfið, velferðarkerfið, verðlagskerfið og launaskiptinguna. Meira
21. janúar 2000 | Aðsent efni | 485 orð | 1 mynd

Meira um söguna

Með því að binda sögu í kjarna lögðu skólar áherslu á sögu, segir Magnús Þorkelsson, en með því að minnka hana í kjarna er verið að draga úr þeirri áherslu. Meira
21. janúar 2000 | Bréf til blaðsins | 33 orð

MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkynningar um afmæli, brúðkaup,...

MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkynningar um afmæli, brúðkaup, ættarmót og fleira lesendum sínum að kostnaðarlausu. Samþykki afmælisbarns þarf að fylgja afmælistilkynningum og/eða nafn ábyrgðarmanns og símanúmer. Meira
21. janúar 2000 | Aðsent efni | 812 orð | 1 mynd

Nýting og náttúra

Helst hefði ég viljað, segir Kristján Pálsson, sjá virkjun við Kárahnjúka sem hefði gert Eyjabakkalón óþarft. Meira
21. janúar 2000 | Aðsent efni | 729 orð | 1 mynd

Púðurskot Péturs Ottesen

Meirihlutinn er staðráðinn í því, segir Sveinn Kristinsson, að leita eftir aukinni samvinnu við þau sveitarfélög sem sjá hagkvæmni og framfarir felast í því. Meira
21. janúar 2000 | Bréf til blaðsins | 536 orð

Ráðherrann og þjóðin

ÞÓTT stjórnarskráin eigi að tryggja jafnan rétt allra til atvinnu og atvinnusköpunar, eru til menn sem ætla henni annað. Meira
21. janúar 2000 | Aðsent efni | 896 orð | 1 mynd

Samtal um Barnahús

Við erum, segir Óttar Guðmundsson, sennilega komin í hring. Meira
21. janúar 2000 | Bréf til blaðsins | 520 orð

Spurningakeppni framhaldsskóla

ÉG hef yndi af spurningakeppnum, hvort sem er í sjónvarpi eða útvarpi. Keppi ég þá gjarnan með í huganum. Um úrslit þeirra keppna ætla ég ekki að geta um, öllum að skaðlausu. Meira
21. janúar 2000 | Aðsent efni | 1202 orð | 3 myndir

Tamningarnar fara vel af stað á Hvanneyri

Hrossarækt er valgrein við Bændadeild Landbúnaðarháskólans á Hvanneyri. Núna er árgangurinn óvenju fámennur, alls fjórtán nemendur. Fimm þeirra hafa valið sér hrossarækt og er það svipað hlutfall nemenda og áður. Kennari er Svanhildur Hall. Meira
21. janúar 2000 | Bréf til blaðsins | 299 orð | 1 mynd

VATNSBERI

Afmælisbarn dagsins: Þú leggur hart að þér til þess að verða fremstur meðal jafningja og oft bjargar góða skapið þér. Meira
21. janúar 2000 | Bréf til blaðsins | 276 orð

Vertu með í Húmanistahreyfingunni

HÚMANISTAHREYFINGIN á Íslandi er byggð á sömu hugmyndum og skipulagi og annars staðar í heiminum, en hún er til staðar í 70 löndum í öllum heimsálfum. Virkir félagar, þ.e. menn og konur í skipulegu starfi, eru nú rúmlega 50 þúsund í heiminum. Meira
21. janúar 2000 | Bréf til blaðsins | 42 orð

Vetrardagur

Í grænan febrúarhimin stara brostin augu vatnanna frá kaldri ásjónu landsins. Af ferðum vindanna eirðarlausu um víðáttu hvolfsins hafa engar spurnir borizt. Litlausri hrímþoku blandið hefur lognið stirðnað við brjóst hvítra eyðimarka. Meira

Minningargreinar

21. janúar 2000 | Minningargreinar | 1153 orð | 1 mynd

EILEEN Þ. BREIÐFJÖRÐ

Eileen Þ. Breiðfjörð fæddist í Brighton á Englandi 5. september 1918. Hún lést á Sjúkrahúsi Suðurnesja 13. janúar síðastliðinn. Hún flutti til Íslands árið 1923 með foreldrum sínum Pétri Breiðfjörð og Dorothy Mary Breiðfjörð. Meira  Kaupa minningabók
21. janúar 2000 | Minningargreinar | 3500 orð | 1 mynd

EINVARÐUR RÚNAR ALBERTSSON

Einvarður Rúnar Albertsson fæddist á Akranesi 30. október 1947. Hann lést af slysförum 15. janúar síðastliðinn. Einvarður var sonur hjónana Alberts Einvarðssonar, sem lést 1.3. 1992, og Helgu Indriðadóttur, sem dvelur á dvalarheimili aldraðra á Akranesi. Meira  Kaupa minningabók
21. janúar 2000 | Minningargreinar | 75 orð

GUNNAR KRISTJÁNSSON

Gunnar Kristjánsson vélstjóri fæddist í Melkoti í Staðarsveit á Snæfellsnesi 22. febrúar 1933. Hann lést á heimili sínu 6. janúar síðastliðinn og fór útför hans fram frá Víðistaðakirkju 13. janúar. Meira  Kaupa minningabók
21. janúar 2000 | Minningargreinar | 1619 orð | 1 mynd

Jón Björgvin Björnsson

Björgvin fæddist á Neðra-Núpi í Núpsdal í Miðfirði 16. júní 1925. Hann lést á Landakotsspítala 15. janúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru Björn Guðmundsson, f. 1885, d. 1985, og Ingibjörg Jónsdóttir, f. 1891, d. 1973. Meira  Kaupa minningabók
21. janúar 2000 | Minningargreinar | 1096 orð | 1 mynd

JÓN FRIÐRIK KARLSSON

Jón Friðrik Karlsson var fæddur á Eskifirði 7. marz 1915. Hann lézt á Spáni 23. desember 1999. Foreldrar hans voru hjónin Karl Andrés Jóhannesson og Ingibjörg Árnadóttir. Meira  Kaupa minningabók
21. janúar 2000 | Minningargreinar | 2982 orð | 1 mynd

KATRÍN NØRGAARD VIGFÚSSON

Katrín Nørgaard Vigfússon fæddist í Gullerup á Mors í Limafirði í Danmörku. 28. mars 1904. Hún lést 11. janúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Povl Kirk Nørgaard, f. 2.8. 1860 og Else Marie Katrine fædd Sørensen, f. 3.9. 1875. Meira  Kaupa minningabók
21. janúar 2000 | Minningargreinar | 1549 orð | 1 mynd

LEOPOLD HELGI SIGURÐSSON

Leopold Helgi Sigurðsson fæddist á Hellissandi 15. desember 1908. Hann lést 16. janúar síðastliðinn. Móðir hans var Jónína Guðrún Jónsdóttir, f. 26. ágúst 1879, d. 30. nóvember 1945 og var hún ættuð úr Grunnavíkurhreppi í Jökulfjörðum. Faðir hans var Sigurður Magnússon, sjómaður á Hellissandi, f. 17. maí 1885, d. 9. febrúar 1909. Bróðir Sigurjón Illugason, f. 19. júní 1914, d. 1. júlí 1994. Útför Leopolds fer fram frá Akraneskirkju í dag og hefst athöfnin klukkan 14. Meira  Kaupa minningabók
21. janúar 2000 | Minningargreinar | 2471 orð | 1 mynd

MARÍA BENEDIKTSDÓTTIR

María Benediktsdóttir fæddist í Skálholtsvík í Strandasýslu 12. maí 1919. Hún lést á Sjúkrahúsi Reykjavíkur 14. janúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Benedikt Ingimundarson og Lilja Magnúsdóttir. Alsystkini Maríu voru: Emma, f. 1916, d. Meira  Kaupa minningabók
21. janúar 2000 | Minningargreinar | 2981 orð | 1 mynd

SIGURBORG ÞÓRA SIGURÐARDÓTTIR

Sigurborg Þóra Sigurðardóttir fæddist í Lækjarhúsum í Borgarhöfn í Suðursveit 17. október 1926. Hún andaðist á Vífilsstaðaspítala 12. janúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Sigurður Magnússon frá Gamlagarði í Suðursveit, f. 9. júní 1898, d. 20. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

21. janúar 2000 | Viðskiptafréttir | 238 orð

Ericsson selur Energy Systems

ERICSSON hefur ákveðið að selja Energy Systems, sem framleiðir rafhlöður og ýmsar tegundir rafkerfa, til bandaríska fyrirtækisins Emerson Electric. Meira
21. janúar 2000 | Viðskiptafréttir | 324 orð

Forstjórar tjái sig almennt ekki um markaðinn

JÓN Sigurðsson, forstjóri Össurar hf., segir að hann telji ekki að forstjórar fyrirtækja eigi að láta í ljós skoðanir á verðbréfamarkaðinum eða verði hlutabréfa nema markaðurinn verðleggi bréf á augljóslega röngum sértækum upplýsingum. Meira
21. janúar 2000 | Viðskiptafréttir | 98 orð

Frjáls fjarskipti kaupa Heimsnet

FRJÁLS fjarskipti hf. hafa keypt Heimsnet, net- og tölvuþjónustu fyrir fyrirtæki og einstaklinga. Heimsnet var stofnað árið 1997 og meðal viðskiptavina fyrirtækisins eru fjölmörg fyrirtæki og stofnanir. Meira
21. janúar 2000 | Viðskiptafréttir | 207 orð

Hækkanir víðast hvar nema í London

HLUTABRÉF hækkuðu víðast hvar á evrópskum mörkuðum í gær nema í London þar sem FTSE-vísitalan lækkaði um 1,5% eða um 96,70 stig í 6348,70 stig. Meira
21. janúar 2000 | Viðskiptafréttir | 739 orð | 3 myndir

Markaðsvirðið komið yfir 100 milljarða

Undanfarna mánuði hefur gengi DeCode Genetics hækkað mikið. Sem dæmi, nefna þeir Bragi Smith og Viggó E. Hilmarsson, þá var gengið $28 í byrjun nóvember á síðasta ári en er núna í kringum $48, sem er yfir 70% hækkun. Meira
21. janúar 2000 | Viðskiptafréttir | 366 orð | 1 mynd

Samkeppni í sjónvarpsrekstri ekki á döfinni

GAGNVIRK miðlun hf. hefur ákveðið að tengja saman íslenska ljósvakamiðla, fjarskiptafyrirtæki, eigendur flutningsréttar og aðra hagsmunaaðila annars vegar og íslensk heimili hins vegar í gagnvirku stafrænu sjónvarpsneti sem á að ná um allt land. Meira
21. janúar 2000 | Viðskiptafréttir | 348 orð

Sjóvá-Almennar stefna á Verðbréfaþing

SAMÞYKKT var á stjórnarfundi Sjóvár-Almennra trygginga hf. í gær að stefnt skyldi að skráningu félagsins á Aðallista Verðbréfaþings Íslands fyrir mitt þetta ár. Meira
21. janúar 2000 | Viðskiptafréttir | 234 orð

Undirbúningur námskeiða á lokastigi

UM þessar mundir er verið að leggja lokahönd á undirbúning námskeiða í Nýsköpun 2000, en námskeiðin eru styrkt til jafns af Nýsköpunarsjóði og Byggðastofnun og því þátttakendum að kostnaðarlausu. Meira

Fastir þættir

21. janúar 2000 | Í dag | 3936 orð

APÓTEK SÓLARHRINGSÞJÓNUSTA apótekanna: Háaleitis Apótek, Austurveri...

APÓTEK SÓLARHRINGSÞJÓNUSTA apótekanna: Háaleitis Apótek, Austurveri við Háaleitisbraut, er opið allan sólarhringinn alla daga. Auk þess eru fleiri apótek með kvöld- og helgarþjónustu, sjá hér fyrir neðan. Meira
21. janúar 2000 | Viðhorf | 888 orð

Frelsi og fyrirmyndir

Áfram ber að horfa til Rússlands eftir fyrirmyndum á fjármálamarkaði. Meira
21. janúar 2000 | Dagbók | 866 orð

(Jes. 55, 6.)

Í dag er föstudagur 21. janúar, 21. dagur ársins 2000. Bóndadagur. Orð dagsins: Leitið Drottins, meðan hann er að finna, kallið á hann, meðan hann er nálægur! Meira
21. janúar 2000 | Fastir þættir | 62 orð | 1 mynd

Skák - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

Hvítur á leik UNGIR meistarar leiddu saman hesta sína í alþjóðlegu lokuðu móti í Groningen í lok síðasta árs. Meðalaldur keppenda var ekki ýkja hár, að minnsta kosti var hann langt undir lögaldri! Meira
21. janúar 2000 | Fastir þættir | 1049 orð | 3 myndir

Vaxandi spenna á Skákþingi Reykjavíkur

9. jan. - 4. feb. 2000 Meira

Íþróttir

21. janúar 2000 | Íþróttir | 478 orð | 1 mynd

Auk þess sáu þeir til þess...

LIÐ Portland TrailBlazers sóttist ekki eftir hefndum er það sótti meistara San Antonio Spurs heim í NBA-deildinni í körfuknattleik í fyrrinótt. Gestirnir vildu einungis snúa blaðinu við eftir að hafa tapað tveimur leikjum í röð í fyrsta sinn á keppnistímabilinu. Það gerðu þeir á sannfærandi hátt og báru sigur úr býtum, 105:95, í fyrstu viðureign liðanna síðan San Antonio sló Portland út úr úrslitakeppninni síðastliðið vor, 4:0. Meira
21. janúar 2000 | Íþróttir | 1195 orð

Birmingham gerði 48 stig fyrir Grindavík

GRINDVÍKINGAR tóku forystu í keppni úrvalsdeildar karla í körfuknattleik með sigri á Íslandsmeisturum Keflavíkur á heimavelli þeirra síðarnefndu, 88:78. Brenton Birmingham, erlendur leikmaður Grindavíkur, gerði 48 stig. Keflavík er nú komið í sjöunda sæti úrvalsdeildar. Þá komu nýliðar Hamars frá Hveragerði á óvart með sigri á Tindastóli á Sauðárkróki, 83:69. Meira
21. janúar 2000 | Íþróttir | 58 orð

Bosnich um kyrrt

ALEX Ferguson, knattspyrnustjóri enska knattspyrnuliðsins Manchester United, hefur fengið vilja sínum framgengt í samskiptum sínum við forráðamenn ástralska landsliðsins. Meira
21. janúar 2000 | Íþróttir | 117 orð

Fá Rússar EM 2008?

LENNART Johansson, forseti Knattspyrnusambands Evrópu, UEFA, sagði í gær að hann hefði fulla trú á að Rússar gætu haldið Evrópukeppnina í knattspyrnu árið 2008 með sóma. Yrði Rússland þar með fyrsta ríki A-Evrópu til að halda keppnina. Meira
21. janúar 2000 | Íþróttir | 372 orð | 1 mynd

Fór oft með afa hingað til Rijeka

SEBASTIAN Alexandersson, markvörður íslenska landsliðsins úr Fram, er nánast á heimavelli á EM í Króatíu. Faðir hans er Júgóslavi og fæddist Sebastian í Belgrad en fluttist ellefu mánaða til Íslands þar sem hann hefur búið síðan. Á sínum yngri árum fór hann oft í heimsókn til afa síns og ömmu sem bjuggu skammt frá Rijeka í Króatíu þar sem leikið verður í kvöld. Meira
21. janúar 2000 | Íþróttir | 427 orð

Gústaf Bjarnason segir að íslenska liðið geti komið á óvart

GÚSTAF Bjarnason, hornamaður landsliðsins, sagði að Evrópumótið í Króatíu legðist vel í sig og allt gæti í raun gerst. "Við förum nokkuð áhyggjulausir í þessa leiki, höfum allt að vinna og engu að tapa. Ég hef fulla trú á því að við gætum komið á óvart í keppninni. Það er kannski ekki búist við miklu af okkur, en við erum með reynslumikið lið og ef allt smellur saman getum við komið á óvart," sagði Gústaf. Meira
21. janúar 2000 | Íþróttir | 71 orð

Helgi og félagar úr leik

HELGI Jónas Guðfinnsson og félagar í belgíska körfuknattleiksliðinu RB Antwerpen féllu í fyrrakvöld út úr Korac-Evrópukeppninni. Þeir töpuðu þá fyrir Wloclawek í Póllandi, 75-56, en höfðu unnið heimaleikinn, 71-65. Meira
21. janúar 2000 | Íþróttir | 115 orð | 1 mynd

Ísland ekki til í tölvunni

ÞEGAR íslensku leikmennirnir ætluðu að ná í leikmannapassana hjá mótstjórn Evrópumótsins í gær kom í ljós að íslenski fáninn var ekki til í tölvunni. Meira
21. janúar 2000 | Íþróttir | 288 orð | 1 mynd

Ísland spurningarmerki

DMITRI Filippov hefur leikið 160 landsleiki fyrir Rússa og er með leikjahæstu leikmönnum liðsins. Hann segir undirbúninginn fyrir Evrópumótið nokkuð öðruvísi en hann hefur vanist, mikið æfingaálag á stuttum tíma. Meira
21. janúar 2000 | Íþróttir | 411 orð | 2 myndir

Íslendingum mætt af einurð

BENGT Johansson, þjálfari sænska landsliðsins í handknattleik, sem þekkir vel til íslenska landsliðsins, segir að Svíar muni ekki láta reka á reiðanum er þeir mæta Íslendingum á Evrópumótinu í handknattleik í Rijeka í Króatíu í dag enda mikilvægt að byrja keppnina vel. Hann segir erfitt að spá fyrir um möguleika íslenska liðsins en telur líklegast að það geti náð 3.-4. sæti í riðlakeppninni. Meira
21. janúar 2000 | Íþróttir | 326 orð

Íslenska landsliðið í handknattleik brýtur blað...

Íslenska landsliðið í handknattleik brýtur blað í íslenskri handboltasögu í dag með því að leika í fyrsta sinn í úrslitakeppni Evrópumótsins. Meira
21. janúar 2000 | Íþróttir | 78 orð | 1 mynd

Íslenska liðið er óútreiknanlegt

STEFAN Lövgren, sænski landsliðsmaðurinn, sagði við Aftonbladet í gær að það væri eins gott að vanmeta ekki Íslendinga í leiknum í Rijeka í dag. "Ég hef aldrei verið í tapliði gegn Íslandi en þetta er eitt af þessum óútreiknanlegu liðum. Meira
21. janúar 2000 | Íþróttir | 52 orð | 1 mynd

ÍSLENSK auglýsing frá 10-11-búðunum er á...

ÍSLENSK auglýsing frá 10-11-búðunum er á gólfi íþróttahallarinnar sem leikið verður í í Rijaka. Þegar blaðamaður Morgunblaðsins kom í íþróttahöllina í gær var verið að líma auglýsingu íslensku verslunarkeðjunnar á gólfið. Meira
21. janúar 2000 | Íþróttir | 155 orð

Jordan stjórnar hjá Wizards

MICHAEL Jordan, af flestum talinn fremsti körfuknattleiksmaður sögunnar, er orðinn yfirmaður körfuknattleiksmála hjá bandaríska félaginu Washington Wizards í NBA-deildinni í körfuknattleik. Meira
21. janúar 2000 | Íþróttir | 92 orð

Króatar unnu Rússa

KRÓATAR og Rússar léku æfingaleik í Zagreb á miðvikudagskvöld. Króatar unnu 27:22 eftir að Rússar höfðu haft eins marks forskot í hálfleik, 11:10. Meira
21. janúar 2000 | Íþróttir | 69 orð

Læknir ekki fyrr en í Zagreb

ÍSLENSKI landsliðshópurinn í Rijaka í Króatíu verður án læknis á meðan dvalið verður í Rijaka fram á mánudag. Þá kemur læknir frá Íslandi til liðs við hópinn. Meira
21. janúar 2000 | Íþróttir | 199 orð

Rússar æfðu þrisvar á dag í Moskvu

RÚSSNESKA landsliðið kom saman í Moskvu 3. janúar og var þar í æfingabúðum þar til það kom til Króatíu á miðvikudag. Liðið lék aðeins tvo æfingaleiki við Úkraínu og vann þá báða, fyrri leikinn með tíu mörkum og síðari með sjö mörkum. Meira
21. janúar 2000 | Íþróttir | 345 orð | 1 mynd

Sterkasta liðið gegn Finnum á Spáni

ATLI Eðvaldsson, nýráðinn landsliðsþjálfari í knattspyrnu, tilkynnir í dag sinn fyrsta landsliðshóp. Ísland tekur þátt í fyrsta Norðurlandamóti landsliða og leikur þrjá leiki um næstu mánaðamót, alla á La Manga á Spáni. Gegn Noregi 31. janúar, gegn Finnlandi 2. febrúar og gegn Færeyjum 4. febrúar. Meira
21. janúar 2000 | Íþróttir | 151 orð

STIG Rasch, stórskyttan úr Íslendingaliðinu Wuppertal...

STIG Rasch, stórskyttan úr Íslendingaliðinu Wuppertal , verður ekki með Norðmönnum gegn Frökkum í fyrstu umferð EM í Króatíu í dag. Hann má sætta sig við að vera einn þeirra fjögurra sem hvíla. Meira
21. janúar 2000 | Íþróttir | 278 orð | 1 mynd

STUART Pierce , varnarmaðurinn gamalreyndi í...

STUART Pierce , varnarmaðurinn gamalreyndi í liði West Ham í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, þarf að bíða í mánuð til viðbótar þar til hann getur tekið þátt í leikjum liðsins að nýju. Meira
21. janúar 2000 | Íþróttir | 237 orð

Tékkinn Dvorák vill á ÍR-mótið

Heimsmethafinn og tvöfaldur heimsmeistari í tugþraut, Tékkinn Tomás Dvorák, hefur sett sig í samband við forsvarsmenn ÍR og lýst yfir vilja sínum til að keppa á Stórmóti ÍR í frjálsíþróttum sem fram fer í Laugardalshöll 5. mars. Meira
21. janúar 2000 | Íþróttir | 215 orð | 1 mynd

UNGVERSKU dómararnir Jeno Klucso og Tivadar...

UNGVERSKU dómararnir Jeno Klucso og Tivadar Lekrinszki dæma leik Íslands og Svíþjóðar í Rijeka í dag. CHRISTER Magnusson , sem er 41 árs, er yngsti þjálfarinn á EM í Króatíu. Bengt Johansson , þjálfari Svía , er sá elsti, en hann er 58 ára. Meira
21. janúar 2000 | Íþróttir | 142 orð

Viðræður KR og Xanthi í strand

EKKERT verður af því að íslenskir knattspyrnumenn gangi til liðs við gríska félagið Xanthi en eins og fram kom í Morgunblaðinu í vikunni voru líkur á að þrír færu þangað. Meira
21. janúar 2000 | Íþróttir | 234 orð | 1 mynd

Vilja fá einkarétt á mörkum sínum

LÖGFRÆÐINGAR á vegum Knattspyrnusambands Evrópu, UEFA, hafa brugðist skjótt við og útilokað allar tilraunir nokkurra leikmanna ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu til að fá einkarétt á frægum mörkum sínum í knattspyrnuleikjum, líkt og tónlistarmenn fá... Meira
21. janúar 2000 | Íþróttir | 362 orð

Það er lykilatriði að vinna Íslendinga...

MAGNUS Wislander, leikmaður með þýska liðinu Kiel, er einn besti leikmaður Svía og var kosinn handboltamaður ársins í Svíþjóð í fyrra. Hann hefur leikið með landsliðinu í 15 ár og á að baki rúmlega 300 landsleiki. Wislander segir að það verði erfitt að verja Evrópumeistaratitilinn því allir viljajú vinna meistarana. Hann spáir því að baráttan um titilinn muni standa á milli þriggja þjóða; Króatíu, Rússlands og Svíþjóðar. Meira
21. janúar 2000 | Íþróttir | 264 orð

Þetta var ekta bikarleikur, spenna allan...

Þetta var ekta bikarleikur, spenna allan tímann og gullmark í lok framlengingar réð úrslitum. Meira
21. janúar 2000 | Íþróttir | 1607 orð | 1 mynd

Þriðja sætið í riðlinum yrði stórsigur

Íslenska landsliðið í handknattleik hefur leik gegn Svíum í fyrstu umferð Evrópumótsins, í borginni Rijeka í Króatíu í dag. Gísli Þorsteinsson kynnti sér viðhorf Þorbergs Aðalsteinssonar og Jóhanns Inga Gunnarssonar, sem báðir eru fyrrverandi landsliðsþjálfarar, til vals á landsliðshópnum, undirbúnings þess og möguleika í keppninni. Meira
21. janúar 2000 | Íþróttir | 82 orð | 1 mynd

Æfðu í gömlu íþróttahúsi

ÍSLENSKA liðið æfði í gömlu íþróttahúsi í Rijeka í gær, en ekki í íþróttahöllinni sem leikið verður í. Þorbjörn Jensson landsliðsþjálfari var ekki sáttur við það og ákvað því að taka aukaæfingu fyrir hádegi í dag í keppnishöllinni. Meira

Úr verinu

21. janúar 2000 | Úr verinu | 527 orð | 1 mynd

Bergur-Huginn kaupir endurvinnanleg Sæplast-ker

Samningur milli Sæplasts hf. á Dalvík og útgerðarfyrirtækisins Bergs-Hugins ehf. í Vestmannaeyjum um kaup þess síðarnefnda á 100 endurvinnanlegum fiskikerum frá Sæplasti var undirritaður nú í upphafi árs. Meira

Daglegt líf (blaðauki)

21. janúar 2000 | Daglegt líf (blaðauki) | 434 orð

AF hverju stinga randaflugur?

AF hverju stinga randaflugur? Hvað hefur könguló marga fætur? Borða ánamaðkar Cheerios? Meira
21. janúar 2000 | Daglegt líf (blaðauki) | 6 orð

Chartres-dómkirkjan í Frakklandi, reist á árunum...

Chartres-dómkirkjan í Frakklandi, reist á árunum... Meira
21. janúar 2000 | Daglegt líf (blaðauki) | 2098 orð | 2 myndir

Einkaspæjari í leit að sökudólgum

Ólífræn matvælaframleiðsla og breytt mataræði síðustu áratugi segir Þorbjörg Hafsteinsdóttir hjúkrunarfræðingur og næringarþerapisti valda auknu fæðuóþoli. Valgerður Þ. Jónsdóttir nam sitthvað um óhefðbundnar lækningar, heilsu og hollustu eitt hádegið í vikunni. Meira
21. janúar 2000 | Daglegt líf (blaðauki) | 667 orð | 1 mynd

Endurnotuð húsgögn í tísku

HÚSGÖGN og ýmsir hlutir á heimili Ragnhildar og Óskars í Vesturbænum "muna" tímana tvenna. Meira
21. janúar 2000 | Daglegt líf (blaðauki) | 596 orð | 4 myndir

Heimsmet eru ekki sett í listum

ATLI Heimir Sveinsson tónskáld bregst snöfurmannlega við bón um að spjalla um meistaraverk sögunnar, en segir þó nauðsynlegt að hafa að því nokkurn formála: "Við skulum hafa hugfast að listir eru ekki íþróttakeppni - listsköpun snýst ekki um að... Meira
21. janúar 2000 | Daglegt líf (blaðauki) | 811 orð | 6 myndir

Hnykkur með hnéspyrnu

FORNAR taílenskar sagnir herma að upphafsmaður Thai-nudds hafi verið Jivaka Komarbhacca, samtímamaður og vinur trúarbragðahöfundarins Búddha, sem uppi var fyrir 2500 árum. Meira
21. janúar 2000 | Daglegt líf (blaðauki) | 624 orð | 2 myndir

Hugsaðu áður en þú kaupir

T RISTAN Elizabeth Gribbin leikkona tók þátt í Vistvernd í verki því umhverfismál, sér í lagi sá þáttur sem snýr að mataræði og heilsu, hafa lengi verið hennar ær og kýr. Meira
21. janúar 2000 | Daglegt líf (blaðauki) | 686 orð | 4 myndir

Kraftur

Dag eftir dag má sjá litla hópa fólks þramma eftir krákustígum Öskjuhlíðar undir stjórn hraustlegrar hjúkrunarkonu. Gönguskór á fótum, ferskt loft í lungum. Sigurbjörg Þrastardóttir slóst í hópinn. Meira
21. janúar 2000 | Daglegt líf (blaðauki) | 321 orð | 1 mynd

Latínan hefur níu líf

LATÍNA er að margra viti aðeins bókmál og kunnátta í málinu til fárra annarra hluta nytsamleg en lestrar fornrita. Meira
21. janúar 2000 | Daglegt líf (blaðauki) | 645 orð | 4 myndir

Sankti Pétursborg sterkasta upplifunin

"ER leyfilegt að velja heila borg?" spyr Pétur H. Ármannsson arkitekt þegar til hans er leitað um meistarastykki byggingarlistasögunnar. Meira
21. janúar 2000 | Daglegt líf (blaðauki) | 576 orð | 6 myndir

Skapandi rannsóknir í listinni

ÞÓRA Sigurðardóttir myndlistarmaður grípur andann á lofti og segist vera í miklum vanda að velja ákveðin verk úr sögu myndlistarinnar. En hún tekur á sig rögg, hverfur árþúsund aftur í tímann og byrjar á Maríumynd frá 11. öld eða þar um bil. Meira
21. janúar 2000 | Daglegt líf (blaðauki) | 318 orð | 1 mynd

Skemmtilegast í vondu veðri

STÖLLURNAR María Berglind Þráinsdóttir, Fríða Birna Kristinsdóttir og Soffía Káradóttir hafa um árabil þrammað um skóglendi Öskjuhlíðarinnar undir stjórn Árnýjar Helgadóttur. Lengstan feril á að baki María Berglind, ein fjögur ár. Meira
21. janúar 2000 | Daglegt líf (blaðauki) | 486 orð | 1 mynd

Sorphirðumál á villigötum

KALDA og yfirvegaða umræðu um umhverfismál vantar hér á landi að mati Arnþórs Þórðarsonar bankamanns. Þátttaka hans í Vistvernd í verki varð minni en margra annarra af ýmsum ástæðum og fjölskyldan tók engan þátt í því með honum. Meira
21. janúar 2000 | Daglegt líf (blaðauki) | 42 orð

TÓNVERK FYRIR GEITUNGA

Börnin á leikskólanum Tjarnarlandi á Egilsstöðum fræddust um geitunga með aðstoð Ídu Jensdóttur leikskólakennaranema. Meira
21. janúar 2000 | Daglegt líf (blaðauki) | 394 orð

Vistvænn

Vistvernd í verki er heiti á alþjóðlegu umhverfisverkefni sem landsmönnum er boðin þátttaka í. Hrönn Marinósdóttir gluggaði í nýja handbók og hitti nokkra þátttakendur í visthópum. Meira
21. janúar 2000 | Daglegt líf (blaðauki) | 517 orð | 4 myndir

Þrenna sem á vísan stað í hjartanu

STEINUNN Sigurðardóttir rithöfundur nefnir strax til sögunnar þrennt og er ekki í vafa um valið. "Ég ætla að halda mig við þrjú verk sem standa hjarta mínu nærri. Ef ég ætti að nefna fleiri myndi ég lenda í ennþá meiri vandræðum. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.