Greinar fimmtudaginn 27. janúar 2000

Forsíða

27. janúar 2000 | Forsíða | 43 orð

Blix formaður?

ÖRYGGISRÁÐ Sameinuðu þjóðanna samþykkti í gær að mæla með Svíanum Hans Blix sem formanni nýrrar vopnaeftirlitsnefndar sem ráðgert er að verði send til Íraks. Meira
27. janúar 2000 | Forsíða | 399 orð | 1 mynd

Brestir í samstöðu stjórnarandstöðunnar

HLUTI stjórnarandstöðunnar á rússneska þinginu hunsar þingfundi, aðra vikuna í röð, en margt bendir til, að látið verði af mótmælum fljótlega. Meira
27. janúar 2000 | Forsíða | 137 orð | 1 mynd

Persson varar við andlýðræðislegum samtökum

GÖRAN Persson varaði við auknum vinsældum andlýðræðislegra samtaka á borð við nýnasista við setningu þriggja daga ráðstefnu um helförina gegn gyðingum, sem hófst í Stokkhólmi í gær. Meira
27. janúar 2000 | Forsíða | 118 orð | 1 mynd

"Kúbudrengurinn" hittir ömmur sínar

KÚBVERSKI flóttadrengurinn Elian Gonzalez, sem fannst á reki á gúmmíslöngu undan strönd Flórída í lok síðasta árs, hitti ömmur sínar á Miami í gær. Engir aðrir voru viðstaddir fundinn. Meira
27. janúar 2000 | Forsíða | 118 orð

Reykingabann á skemmtistöðum?

HEILBRIGÐISRÁÐHERRA Noregs, Dagfinn Høybråten, íhugar nú að fara að tillögu norsku tóbaksvarnarnefndarinnar um að lögleiða allsherjarbann við reykingum á veitinga- og skemmtistöðum. Meira

Fréttir

27. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 134 orð

ASÍ vill ræða við ríkisstjórn um skattamál

FORYSTUMENN landssambanda og stærstu aðildarfélaga Alþýðusambands Íslands ákváðu í gærmorgun að óska eftir fundi með ríkisstjórninni til að kynna henni ýmis sjónarmið samtakanna varðandi skattamál. Er óskað eftir slíkum viðræðum hið fyrsta. Meira
27. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 236 orð | 1 mynd

Atvinnusköpun kvenna eykur hagvöxt

AUÐUR í krafti kvenna er átak til atvinnusköpunar kvenna sem hleypt var af stokkunum í gær. Meira
27. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 441 orð | 1 mynd

Áform um glæsihótel og heilsustofnun í Hveragerði

ÁFORM eru uppi um að reisa um 400 íbúða heilsuþorp í Ölfusi, þar sem rekið yrði glæsihótel og heilsustofnun með aðbúnaði og þjónustu í háum gæðaflokki. Meira
27. janúar 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 399 orð

Áhersla á þekkingaröflun og þátttöku íbúa í stefnumótun

UNDIRBÚNINGUR Reykjavíkur vegna Staðardagskrár 21 er vel á veg kominn, að sögn Hjalta Guðmundssonar, verkefnisstjóra Staðardagskrár 21 hjá borginni. Undanfarin 2 ár hefur verið unnið að því að koma koma staðardagskrá 21 á í Reykjavík. Meira
27. janúar 2000 | Akureyri og nágrenni | 88 orð

Áætlun Ferðafélagsins kynnt

FERÐAFÉLAG Akureyrar kynnir nýja ferðaáætlun fyrir árið 2000 í Galtalæk í kvöld, fimmtudagskvöldið 27. janúar, kl. 20. Að venju mun félagið bjóða upp á fjölbreyttar ferðir í ár. Á kynningunni verður m.a. Meira
27. janúar 2000 | Erlendar fréttir | 536 orð

Barak bjartsýnn á nýjar viðræður

FRIÐARVIÐLEITNI Ísraela og Sýrlendinga beið hnekki í gær er báðir aðilar tilkynntu að þeir hygðust ekki senda séfræðinga til samningaviðræðna í Washington í næstu viku eins og ráð var fyrir gert. Meira
27. janúar 2000 | Akureyri og nágrenni | 73 orð

Bókmenntakvöld

BÓKMENNTAKVÖLD verður haldið í Deiglunni í kvöld, fimmtudagskvöldið 27. janúar, og hefst það kl. 20.30. Það er Gilfélagið í samvinnu við Sigurhæðir, Hús skáldsins, sem standa fyrir dagskránni, en fram koma akureyrsk skáld og flytja eigin verk. Meira
27. janúar 2000 | Landsbyggðin | 39 orð

Bæjarstjóri Hornafjarðar hættir störfum

BÆJARSTJÓRI Hornafjarðar, Garðar Jónsson, hefur sagt starfi sínu lausu frá og með 1. febrúar nk. Ástæður uppsagnarinnar má einvörðungu rekja til persónulegra aðstæðna, segir í fréttatilkynningu. Meira
27. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 183 orð

Bækur um sjálfsvíg og líf aðstandenda eftir það

LANDLÆKNISEMBÆTTIÐ hefur hvatt til umræðu um þunglyndi. Inn í þá umræðu hefur komið umfjöllun um sjálfsvíg. Fræðslu- og þjónustudeild kirkjunnar vill vekja athygli á tveim bókum sem geta komið að gagni í þessari umræðu. Meira
27. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 216 orð

Bændur eignast þriðjung hlutafjár

SAMVINNUFÉLAG mjólkurframleiðenda í Eyjafirði og S-Þingeyjarsýslu mun eignast allt að 34% í félagi sem yfirtekur eignir og rekstur mjólkursamlaganna á Akureyri og á Húsavík. Meira
27. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 415 orð

Dómarar nýti sér Barnahúsið

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi ályktun stjórnar Félags íslenskra barnalækna vegna Barnahúss: "Kynferðislegt ofbeldi gegn barni er alvarlegt afbrot sem yfirleitt hefur varanleg áhrif á sálarheill þess. Meira
27. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 139 orð

Dæmdur til að greiða fórnarlambi sínu 3,4 milljónir í bætur

TUTTUGU og fimm ára gamall maður var í Héraðsdómi Reykjaness í gær dæmdur til að greiða konu, sem hann misþyrmdi fyrir sjö árum, tæpar 3,4 milljónir króna í skaða- og miskabætur vegna afleiðinga líkamsárásarinnar, auk 1,1 milljónar króna í málskostnað. Meira
27. janúar 2000 | Erlendar fréttir | 299 orð | 1 mynd

Fangelsisdómur yfir BosníuSerba mildaður

ÁFRÝJUNARDÓMARAR stríðsglæpadómstólsins í Haag styttu í gær fangelsisdóm yfir Bosníu-Serbanum Dusan Tadic um fimm ár og dæmdu hann í 20 ára fangelsi. Meira
27. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 142 orð | 1 mynd

FIA-þjálfunarskólinn hefur starfsemi

FIA-þjálfunarskólinn (Fitness Industry Alliance) hefur nú starfsemi sína sjöunda árið í röð. Fyrstu árin var skólinn í Svíþjóð og síðastliðin tvö ár á Íslandi. Meira
27. janúar 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 157 orð

Fimm aðilar bjóða í knattspyrnuhús

FORVALI vegna framkvæmda við nýtt knattspyrnuhús, sem ráðgert er að reisa í Grafarvogi við Víkurveg er lokið, en alls munu 5 aðilar fá að taka þátt í útboðinu. Meira
27. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 191 orð

Flugleiðir fjórða besta evrópska flugfélagið

Á HVERJU ári velja lesendur bandaríska ferðatímaritsins Condé Nast Traveler þau flugfélög, bílaleigur og hótel sem þykja skara fram úr hvert á sínu sviði. Í nóvember-hefti síðastliðins árs voru birtar niðurstöður könnunar tímaritsins fyrir árið 1999. Meira
27. janúar 2000 | Erlendar fréttir | 750 orð | 1 mynd

Fortíðar minnst með augun á nútímanum

DAVÍÐ Oddsson forsætisráðherra, norrænir starfsbræður hans og um fimmtán aðrir þjóðarleiðtogar voru í gær viðstaddir setningu ráðstefnu sænsku stjórnarinnar um helförina. Ráðstefnan er sprottin af átaki stjórnarinnar til að minnast helfararinnar. Meira
27. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 83 orð

Fundur um hreyfilhitara

LANDVERND, Félag íslenskra bifreiðaeigenda, Orkuveita Reykjavíkur, Landsvirkjun, Samtök atvinnurekenda í raf- og tölvuiðnaði og Stilling hf. hafa tekið höndum saman um kynningu og útbreiðslu á hreyfilhiturum. Meira
27. janúar 2000 | Akureyri og nágrenni | 283 orð

Fyrirhugað að reisa stórt kjúklingabú í Eyjafirði

FIMM Eyfirðingar vinna nú að undirbúningi þess að setja á stofn kjúklingabú í Eyjafirði og er stefnt að því að framleiðslan nemi að minnsta kosti 500 tonnum á ári. Meira
27. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 163 orð

Fyrirlestur um meðferðarvinnu og handleiðslu

FYRIRLESTUR verður föstudaginn 28. janúar kl. 16-18 hjá Endurmenntunarstofnun Háskóla Íslands um breyttar þarfir og menntun í breyttu samfélagi varðandi meðferðarvinnu og handleiðslu. Meira
27. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 92 orð | 1 mynd

Færðu Umhyggju gjöf

LANDAKOTSSÓKN endurvakti fyrir jólin þann sið sem kallaður hefur verið heimsókn vitringanna þriggja. Siðurinn er fólginn í því að söngvarar ganga hús úr húsi með uppljómaða stjörnu, segja í vísu eða ljóðum sögu vitringanna og biðja um gjafir. Meira
27. janúar 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 130 orð | 1 mynd

Gestum fjölgaði um 80%

UM 80% fleiri gestir sóttu Grafarvogslaug árið 1999, en árið þar á undan, eða um 179 þúsund í stað 101 þúsund árið 1998. Meira
27. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 127 orð

Goethe-Zentrum sýnir kvikmyndina "Die Brücke"

GOETHE-Zentrum á Lindargötu 46 sýnir í dag, fimmtudaginn 27. janúar, kl. 20.30 vesturþýsku kvikmyndina "Die Brücke" (enskur texti) frá árinu 1959 og er hún sýnd til minningar um leikstjórann Bernhard Wicki sem lést 5. janúar sl. Meira
27. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 110 orð

Grunur ekki staðfestur

GRUNUR um að hitasótt sé komin upp í veturgömlum unghrossum á tveimur bæjum í Árnessýslu hefur enn ekki fengist staðfestur að sögn Sigríðar Björnsdóttur dýralæknis. Meira
27. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 468 orð | 1 mynd

GSM-kerfið nái til 97% allra landsmanna

LANDSSÍMINN ætlar að verja á annan milljarð króna á þessu ári til uppbyggingar á GSM-kerfinu. Þetta verður mesta uppbygging sem átt hefur sér stað í GSM-kerfi Símans á einu ári til þessa. Meira
27. janúar 2000 | Erlendar fréttir | 50 orð

Hatch dregur sig í hlé

ORRIN Hatch, öldungadeildarþingmaður repúblikana, hefur ákveðið að draga sig út úr forkosningum Repúblikanaflokksins vegna forsetakosninganna í haust. Hatch hlaut aðeins 1% í fyrstu forkosningunum sem haldnar voru í Iowa á mánudag. Meira
27. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 64 orð

Hugleiðslunámskeið

HALDIN verða hugleiðslunámskeið á vegum Sri Chinmoy-miðstöðvarinnar dagana 27.-30. janúar. Kennd verða grundvallaratriði hugleiðslu og hvernig hún getur hjálpað fólki í daglega lífinu. Kennt verður eftirfarandi daga: Fimmtudaginn 27. janúar kl. Meira
27. janúar 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 101 orð

Hvað er Staðardagskrá 21?

STAÐARDAGSKRÁ 21 byggir á hugmyndafræði um heildræna hugsun í umhverfismálum. Hún er heildaráætlun um þróun hvers og eins samfélags á 21. öld og byggir á samþykktum Ríó-ráðstefnunnar árið 1992. Meira
27. janúar 2000 | Landsbyggðin | 89 orð | 1 mynd

Kátir kindakarlar í nýjum fjárhúsum

Laxamýri - Ný fjárhús hafa verið tekin í notkun á bænum Heiðarbót í Reykjahverfi hjá Jóni B. Gunnarssyni og sonum hans, sem keypt hafa jörðina. Meira
27. janúar 2000 | Miðopna | 1897 orð | 1 mynd

KEA skerðir eigið fé mjólkursamlagsins um hálfan milljarð

STJÓRN Kaupfélags Eyfirðinga samþykkti í gær að heimila stjórnarformanni og kaupfélagsstjóra að ganga frá samkomulagi við viðræðunefnd mjólkurframleiðenda í Eyjafirði og Suður-Þingeyjarsýslu um eignaraðild framleiðenda að mjólkursamlögunum á grundvelli... Meira
27. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 608 orð

Kerfið endurspegli betur hæfni manna í starfi

UM áramótin tók gildi nýtt launakerfi fyrir félagsmenn í Starfsmannafélagi Reykjavíkurborgar sem starfa hjá borginni. Ekki liggja fyrir upplýsingar um hvað þessi breyting skilar miklum launahækkunum, en Reykjavíkurborg setti 55 milljónir í þetta... Meira
27. janúar 2000 | Miðopna | 1169 orð | 1 mynd

Kröfugerð ríkisins þvert á landamörk

LANDEIGENDUR í Árnessýslu fjölmenntu á fund í Aratungu í fyrrakvöld til að ræða kröfugerð ríkisins á hendur landeigendum í sýslunni. Meira
27. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 150 orð

Leiðrétt

Ásgeirsson en ekki Þórarinsson Ranghermt var í blaðaukanum Reykjavík - menningarborg Evrópu 2000 á miðvikudag að Jochen Ulrich hafi samið Blindingsleik fyrir Íslenska dansflokkinn við tónlist eftir Jón Þórarinsson. Meira
27. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 127 orð

Leiðsöguskólinn heyri undir menntamálaráðuneytið

STURLA Böðvarsson samgönguráðherra, hefur kynnt frumvarp til laga um breytingu á lögum um skipulag ferðamála, sem felur í sér að nám í Leiðsöguskólanum heyri framvegis undir menntamálaráðuneytið. Meira
27. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 181 orð

Leit að ristilkrabbameini undirbúin

LANDLÆKNIR hefur skipað starfshóp til að undirbúa hugsanlega leit að krabbameini í ristli og endaþarmi. "Við munum leggja til að farið verði af stað með skipulega leit að krabbameini í ristli og endaþarmi," sagði Sigurður Guðmundsson... Meira
27. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 283 orð

Leita mætti eftir opnu samþykki sjúklinga

FORMAÐUR Læknafélags Íslands, Sigurbjörn Sveinsson, segir að engin samtök séu meðal lækna né á vegum Læknafélagsins um að fara í hugsanlegt dómsmál um rétt lækna til að neita að afhenda upplýsingar um sjúklinga sína í gagnagrunn á heilbrigðissviði. Meira
27. janúar 2000 | Erlendar fréttir | 497 orð

Líkur á samkomulagi hafa aukist

MARGT bendir til að samkomulag sé hugsanlegt á ráðstefnu Sameinuðu þjóðanna um líftækniiðnað og erfðabreytt matvæli í Montreal í Kanada. Meira
27. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd

Lungnasjá fyrir nýbura og fyrirbura

KIWANISKLÚBBURINN Eldborg átti 30 ára afmæli fyrir skömmu. Þetta varð klúbbfélögum m.a. tilefni til að gefa Barnaspítala Hringsins lungnaspeglunartæki fyrir nýbura og fyrirbura, sem nýhafin er framleiðsla á. Meira
27. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 169 orð | 1 mynd

Lægsta tilboð 86% af kostnaðaráætlun

DANSKA fyrirtækið Høygaard og Schults og Miðvangur ehf. áttu lægsta tilboðið eða 86% af kostnaðaráætlun í fyrsta áfanga stækkunar á Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Íslenskir aðalverktakar hf. Meira
27. janúar 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 448 orð | 2 myndir

Markmiðið að einkenni hússins fái að njóta sín

VERIÐ er að endurbyggja Ísafoldarhúsið, sem stóð við Austurstræti 8 í rúma öld, á lóðinni við Aðalstræti 12 og er ráðgert að því verði lokið í mars. Meira
27. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 760 orð | 1 mynd

Mikil þörf á umræðum um náttúruverndarmál

Ólöf Guðný Valdimarsdóttir fæddist á Núpi í Dýrafirði 21. september 1954. Hún lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum á Ísafirði árið 1976 og prófi í arkitektúr frá arkitektaskólanum í Árósum 1983. Meira
27. janúar 2000 | Erlendar fréttir | 472 orð

Mæður skyldaðar til að upplýsa faðerni barna sinna?

ER ÞAÐ hlutverk hins opinbera að gæta þess sem er siðferðilega rétt með öllum tiltækum ráðum? Þessar spurningar hafa vaknað í Danmörku eftir að Frank Jensen dómsmálaráðherra kynnti nýtt frumvarp um breytingar á barnalögum. Meira
27. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd

Námskeið í ilmolíufræðum

Á VEGUM Lífsskólans, Vesturbergi 73, verður haldið fimm daga námskeið frá 12. til 16. febrúar í Aroma-ilmolíumeðferð til lækninga. Kennarar verða dr. Meira
27. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 85 orð

Níu þýskar kvikmyndir í Goethe-Zentrum

ÞÝSKA menningarmiðstöðin Goethe-Zentrum á Lindargötu 46 hefur sýningar á röð níu þýskra kvikmynda fimmtudaginn 27. janúar. Myndirnar, sem allar eru með enskum texta, verða yfirleitt sýndar annan hvern fimmtudag kl. 20.30. Aðgangur er ókeypis. 27. Meira
27. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 122 orð | 1 mynd

Nóg að gera við gluggaþvott

Í BLÍÐUNNI sem verið hefur hér undanfarnar vikur hafa veðurguðirnir minnt menn á hvaða árstími er því með stuttu millibili hefur tvisvar gert mikið hvassviðri með tilheyrandi sjóroki yfir bæinn sem sest á hús og bíla íbúanna. Meira
27. janúar 2000 | Landsbyggðin | 369 orð | 1 mynd

Nýjar hurðir á Landakirkju

Vestmannaeyjum - Við hátíðarmessu í Landakirkju á sunnudaginn voru vígðar nýjar hurðir á kirkjuna. Hurðirnar eru gefnar af Kvenfélagi Landakirkju en Sigurður Sigurðsson skar út í tré myndir á hurðirnar og gaf kirkjunni verk sín. Meira
27. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 133 orð | 1 mynd

Nýr snjótroðari í Bláfjöll

NÝR snjótroðari var afhentur laugardaginn 22. janúar sl. fyrir skíðasvæðið í Bláfjöllum. Snjótroðarinn er að gerðinni Pisten Bully 200 frá Kassbohrer og kostaði rúmar fimmtán milljónir. Meira
27. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 197 orð | 1 mynd

Óttast að hafís færist nær siglingaleiðum

HAFÍS er nú í um 23 til 29 sjómílna fjarlægð frá landi á Vestfjörðum að því er fram kom í ískönnunarflugi Landhelgisgæslu Íslands í gær. Kom í ljós að ísinn er 23 til 29 sjómílur norður af Hornströndum og 24 sjómílur norður af Skagatá. Meira
27. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 188 orð

Piltinum greiddur uppsagnarfrestur

SÁTT náðist á milli lögmanns Verzlunarmannafélags Reykjavíkur og starfsmannastjóra 10-11-verslunar við Laugalæk í Reykjavík í máli starfsmanns, sem kærður var til lögreglunnar á dögunum og rekinn á staðnum eftir að eftirlitsmaður á vegum... Meira
27. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 185 orð

Rúmlega 600 manns tóku þátt

SKJÁR 1 og mbl.is standa fyrir nýjum vinsældalista með heitinu Topp 20 þar sem gestir mbl.is geta tekið þátt í vali á lögum á listann. Allir sem fara inn á mbl. Meira
27. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 71 orð

Rætt um fjölmenningu og frið

MENNINGAR- og friðarsamtök íslenskra kvenna (MFÍK) halda opinn félagsfund fimmtudaginn 27. janúar kl. 17 á Vatnsstíg 10, MÍR-sal, bakhúsi. Rætt verður um fjölmenningu og frið. Meira
27. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 420 orð | 1 mynd

Sakar meirihlutann um að dylja fjárhagsstöðu

JÚLÍUS Vífill Ingvarsson, borgarfulltrúi sjálfstæðismanna, sakar meirihluta borgarstjórnar um að reyna að dylja raunverulega fjárhagsstöðu borgarinnar. Þetta kemur fram í bókun, sem borgarráðsfulltrúar Sjálfstæðisflokksins gerðu, á borgarráðsfundi sl. Meira
27. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 94 orð

Samherji selur í Skagstrendingi

SAMHERJI hf. á Akureyri hefur selt 40,5% eignarhlut sinn í útgerðarfélaginu Skagstrendingi. Kaupendur eru Burðarás, Búnaðarbankinn, Olís, Tryggingamiðstöðin og Höfðahreppur sem höfðu samráð um kaupin, samkvæmt heimildum Morgunblaðsins. Kaupverð er um 1. Meira
27. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 162 orð

Samningar á ný um greiðslukortaviðskipti á nektarstöðum

VISA Ísland hefur með skilyrðum opnað á ný samninga um greiðslukortaviðskipti við þá tvo nektardansstaði, sem lokað var á fyrir um mánuði, Club Clinton og Maxim í miðborg Reykjavíkur. Meira
27. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 291 orð | 1 mynd

Samskiptin markvissari um leið og sjálfstæði eykst

SÓLVEIG Pétursdóttir dómsmálaráðherra og Rúnar Guðjónsson, sýslumaður í Reykjavík, undirrituðu í gær árangurstjórnarsamning milli dómsmálaráðuneytisins og Sýslumannsembættisins og hefur ráðuneytið þá gert slíkan samning við alla sýslumenn landsins, alls... Meira
27. janúar 2000 | Erlendar fréttir | 359 orð | 1 mynd

Samstarfsmaður Sharifs ber vitni gegn honum

MIKILVÆGASTA vitni ákæruvaldsins í máli Nawaz Sharifs, fyrrverandi forsætisráðherra Pakistans, vitnaði gegn honum í gær þegar réttarhöldin yfir honum hófust. Meira
27. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 231 orð | 1 mynd

Sex fyrirtæki stofna markaðstorg á Netinu

LANDSSÍMINN, Morgunblaðið, Flugleiðir, Íslandsbanki, Landsbankinn og Sjóvá-Almennar hafa tekið höndum saman um stofnun markaðs- og upplýsingatorgs á Netinu, þar sem boðið verður upp á vörur og þjónustu af ýmsu tagi. Fyrirtækið nefnist Veftorg hf. Meira
27. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 151 orð

Skólinn heiti Menntaskólinn á Ísafirði

SKÓLANEFND Framhaldsskóla Vestfjarða á Ísafirði (FVÍ) hefur lagt til að nafni skólans verði breytt í Menntaskólinn á Ísafirði að því er fram kemur í blaðinu Bæjarins besta á Ísafirði. Meira
27. janúar 2000 | Landsbyggðin | 451 orð | 1 mynd

Spáð góðum vetri

Vaðbrekku, Jökuldal- Veðurspámenn á Austurlandi virðast vera sammála um að veturinn í vetur verði góður. Haft var samband við nokkra þeirra og þeir spurðir álits á þeim hluta vetrarins sem eftir er. Meira
27. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 701 orð

Spítalarnir reknir í samræmi við tekjur

FRAMKVÆMDASTJÓRNIR stóru spítalanna í Reykjavík munu leggja tillögur fyrir heilbrigðisráðuneytið um mánaðamótin um rekstraráætlun stóru sjúkrahúsanna í Reykjavík fyrir nýbyrjað ár. Meira
27. janúar 2000 | Akureyri og nágrenni | 290 orð | 1 mynd

Stálboginn reistur í gær

STÁLBOGINN í nýju brúnni yfir Fnjóská, hjá Laufási í Grýtubakkahreppi, var reistur í gær. Eftir að búið var að stilla einingarnar þrjár saman, var hafist handa við að rafsjóða þær saman og er stefnt að því að ljúka þeirri vinnu í dag. Meira
27. janúar 2000 | Akureyri og nágrenni | 314 orð | 1 mynd

Styðja Háskólann til fjarkennslu og upplýsingatækni

"HÁSKÓLINN á Akureyri þarf á öflugum stuðningi að halda og á víða vísan stuðning" segir í bréfi sem tæplega 40 manns rita undir, en hópurinn hefur ákveðið að efna til almennrar söfnunar til að efla Háskólann á Akureyri. Meira
27. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 151 orð

Styrkir til höfunda fræðirita auglýstir fyrsta sinni

LAUNASJÓÐUR fræðiritahöfunda auglýsir nú í fyrsta skipti eftir umsóknum um starfslaun úr sjóðnum sem veitt verða frá 1. júní 2000. Meira
27. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 157 orð

Sumir vagnstjórar hóta að hafna allri aukavinnu

SIGURBJÖRN Halldórsson, aðaltrúnaðarmaður vagnstjóra hjá SVR, segir að allmargir vagnstjórar hafi lýst því yfir að þeir myndu ekki vinna meiri yfirvinnu í þessum mánuði. Gangi þetta eftir er hugsanlegt að truflanir verði á þjónustu SVR um helgina. Meira
27. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 89 orð

Söngkeppni Samfés

SÖNGKEPPNI Samfés, samtaka félagsmiðstöðva á Íslandi, fer fram næstkomandi föstudagskvöld frá kl. 19 til 23 í íþróttahúsinu Ásgarði í Garðabæ. Félagsmiðstöðin Garðalundur hefur umsjón með keppninni í samvinnu við Samfés og útvarpsstöðina FM 95,7. Meira
27. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 495 orð | 2 myndir

Treysta ekki á stuðning annarra á leiðinni

LOKAUNDIRBÚNINGUR fyrir Norðurpólsferð félaganna Ingþórs Bjarnasonar og Haraldar Arnar Ólafssonar er nú hafinn. Þeir leggja af stað frá Íslandi til Iqaluit á Baffinslandi hinn 29. febrúar til æfinga og munu standa á sjálfum Norðurpólnum hinn 10. Meira
27. janúar 2000 | Landsbyggðin | 67 orð | 1 mynd

Tveggja vetra ær heimt af fjalli

Fagradal- Í byrjun þorra rakst fréttaritari á einmana kind austan við Háfell á Múlakvísl, sem af einhverjum ástæðum hefur ekki fundist þegar verið var að smala í haust. Meira
27. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 92 orð

Tveir handteknir vegna innbrota

LÖGREGLAN handtók í fyrrakvöld karlmann á þrítugsaldri, sem grunaður var um að hafa stolið verkfærum úr nýbyggingu við Borgartún síðastliðna helgi að verðmæti um 1,5 milljónir króna. Meira
27. janúar 2000 | Erlendar fréttir | 98 orð

Varað við hliðarverkunum

FRAMLEIÐENDUR inflúensulyfsins relenza, sem nýkomið er á markað á Íslandi, hafa skrifað öllum heimilislæknum í Bretlandi bréf, þar sem athygli er vakin á því að notkun lyfsins geti valdið öndunarerfiðleikum hjá einstaka sjúklingum. Meira
27. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 165 orð | 1 mynd

Varavöllur í Keflavík fyrir geimskutluna

Í NÆSTU ferð geimskutlunnar bandarísku verður Keflavíkurflugvöllur einn af tíu varaflugvöllum fyrir hana á norðlægum slóðum. Sérstakt námskeið var haldið hjá varnarliðinu í gær af því tilefni. Meira
27. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 442 orð

Varnarmúr um persónuvernd fólks

SIGURÐUR Guðmundsson landlæknir segir enn vera skiptar skoðanir um ágæti gagnagrunns á heilbrigðissviði og það hafi ekki breyst þrátt fyrir að Íslensk erfðagreining hafi nú fengið rekstrarleyfi. Meira
27. janúar 2000 | Erlendar fréttir | 209 orð | 1 mynd

Versta veður í mörg ár

STÓRHRÍÐ og hvassviðri hafa valdið vandræðum víða á austurströnd Bandaríkjanna og hafa opinberar skrifstofur í Washington og víðar verið lokaðar síðustu tvo daga. Veruleg röskun hefur orðið á flugsamgöngum og miklar rafmagnstruflanir. Meira
27. janúar 2000 | Erlendar fréttir | 362 orð | 1 mynd

Viðvörunum rignir yfir Austurríkismenn

FRELSISFLOKKUR hægrimannsins Jörgs Haiders (FPÖ) og Þjóðarflokkur austurrískra íhaldsmanna (ÖVP) héldu í gær áfram skipulegum viðræðum um myndun nýrrar ríkisstjórnar í Austurríki, en stjórnarleiðtogar Ísraels og Svíþjóðar og áhrifamenn í stjórnmálum... Meira
27. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 202 orð

Vilja kaupa vetni af Áburðarverksmiðjunni

ÁBURÐARVERKSMIÐJAN í Gufunesi hefur að undanförnu átt í samningaviðræðum við þýska fyrirtækið Hamburger Wasserstoff-Agentur um sölu vetnis til Þýskalands. Hér er um tilraunaverkefni að ræða sem þrettán fyrirtæki í Þýskalandi eiga aðild að. Meira
27. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 190 orð

Yfir 50 þúsund hafa séð Engla alheimsins

RÍFLEGA fimmtíu þúsund manns hafa séð kvikmyndina Engla alheimsins, en fjórar vikur eru nú frá frumsýningu hennar. Myndin hefur vermt toppsæti aðsóknarlista kvikmyndahúsanna fjórar vikur í röð. Meira
27. janúar 2000 | Akureyri og nágrenni | 149 orð

Þátttakendur á fjórum stöðum á landinu

MUNNLEGT próf í veiðitækni var haldið við sjávarútvegsdeild Háskólans á Akureyri s.l. Meira
27. janúar 2000 | Erlendar fréttir | 368 orð

Þrengt að skæruliðum Kareníta

STJÓRNARHER Burma gerði í fyrrinótt árás á stöðvar skæruliða sem kalla sig "her guðs", nálægt landamærum Burma og Taílands. Samtímis virðist sem taílensk stjórnvöld vilji þrengja að burmískum skæruliðum sem hafast við á landamærum ríkjanna. Meira
27. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Þrjátíu ára strákafélag

HANDKNATTLEIKSFÉLAG Kópavogs, HK, varð þrjátíu ára í gær, en það var stofnað hinn 26. janúar árið 1970 af nokkrum strákum í 6. bekk Kársnesskóla í Kópavogi sem ekki töldu nægilega vel staðið að þjálfun handbolta í Kópavogi. Meira

Ritstjórnargreinar

27. janúar 2000 | Staksteinar | 348 orð | 2 myndir

Fjölmiðlaumfjöllun

BJÖRN Bjarnason menntamálaráðherra ræður á vefsíðu sinni um umfjöllun fjölmiða um hin ýmsu mál og segir að sé maður kunnugur einhverju umfjöllunarefni, sjái menn umfjöllunina í allt öðru ljósi. Spurning vaknar því um hve alvarlega eigi að taka umfjöllun fjölmiðla um erlenda atburði. Meira
27. janúar 2000 | Leiðarar | 652 orð

VERKLAGSREGLUR OG VIÐSKIPTAHÆTTIR

BANKAR og stærri verðbréfafyrirtæki hafa sett sér verklagsreglur, sem byggjast á lögum um verðbréfaviðskipti frá árinu 1996. Vera má, að verklagsreglurnar séu ekki nákvæmlega eins hjá fyrirtækjunum en ætla verður að mikið samræmi sé þar á milli m.a. Meira

Menning

27. janúar 2000 | Fólk í fréttum | 656 orð | 2 myndir

ÁLAFOSS FÖT BEZT Diskótekið og plötusnúðurinn...

ÁLAFOSS FÖT BEZT Diskótekið og plötusnúðurinn Skugga Baldur leikur föstudags- og laugardagskvöld. Aðgangur ókeypis. ÁSGARÐUR, Glæsibæ Á fimmtudagskvöld er bingó og hefst það kl. 19.15. Á sunnudagskvöld er dansleikur með Caprí-tríó frá kl. 20. Meira
27. janúar 2000 | Fólk í fréttum | 84 orð | 1 mynd

Bleik á sólskinsdegi

UNDANFARNA daga hafa helstu tískusérfræðingar heimsins verið að kynna haust- og vetrartísku fyrir árið 2000, en sumir líta sér þó nær og huga að sumrinu enda sól að hækka á lofti og dagur að lengjast, í það minnsta á norðurhveli jarðar. Meira
27. janúar 2000 | Fólk í fréttum | 124 orð | 1 mynd

Bono biður frönsk stjórnvöld að afskrifa skuldir

BONO, söngvari írsku sveitarinnar U2, sá sér leik á borði þegar honum voru afhent verðlaun fyrir að vera maður ársins á frönsku NRJ-tónlistarverðlaununum og bað frönsk stjórnvöld að afskrifa skuldir fátækra ríkja við Frakkland. Meira
27. janúar 2000 | Fólk í fréttum | 153 orð | 1 mynd

Dauflegur Shakespeare

Leikstjórn og handrit: Michael Hoffman. Kvikmyndataka: Oliver Stapleton. Aðalhlutverk: Kevin Kline, Michelle Pfeiffer, Rupert Everett, Stanley Tucci, Calista Flockhart og Christian Bale. (116 mín.) Bandaríkin. Skífan, janúar 2000. Öllum leyfð. Meira
27. janúar 2000 | Menningarlíf | 222 orð | 1 mynd

Framhald á föstu samstarfi ungra og aldinna

KYNSLÓÐIR mætast 2000 heitir verkefni sem efnt verður til í Reykjavík næsta haust með eldri borgurum og ungu fólki í grunnskólum. Verkefnið verður kynnt í opnu húsi í Félags- og þjónustumiðstöð aldraðra við Vesturgötu 7 laugardaginn 29. janúar milli kl. Meira
27. janúar 2000 | Fólk í fréttum | 145 orð | 1 mynd

Frábær flétta

Leikstjóri og handrit: Sebastian Gutierez. Tónlist: Christopher Young. Kvikmyndataka: James Chressanthis. Aðalhlutverk: Simon Baker-Denny, Gil Bellows, Emma Thompson. (100 mín) Bandaríkin. Myndform, 1999. Bönnuð börnum innan 16 ára. Meira
27. janúar 2000 | Fólk í fréttum | 204 orð | 1 mynd

Gráglettin mynd af harmleik

Leikstjóri: Roger Michell. Handrit: Anne Devlin, byggt á skáldsögu Mary Costello. Kvikmyndataka: John Daily. Tónlist: Trevor Jones. Aðalhlutverk: Julie Walters, Ciaran Hinds, Nuala O´Neill, Ciaran McMenamin. (98 mín.) England. Háskólabíó, 1999. Bönnuð börnum yngri en 12 ára. Meira
27. janúar 2000 | Menningarlíf | 448 orð | 1 mynd

Henrik Nordbrandt hlýtur bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs

Í fjórðu tilraun tókst það. Í fjórða skiptið, sem bók eftir danska skáldið Henrik Nordbrandt var tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs, hlaut hann verðlaunin, sem nema 350 þúsund dönskum krónum, um fjórum milljónum íslenskra króna. Meira
27. janúar 2000 | Fólk í fréttum | 68 orð | 1 mynd

Herra Snákur

ÞAÐ kunna ekki allir vel við snáka en hann Fayek Hourani er mjög hrifinn af þeim. Hann býr í þorpinu Jabourine norður af Damaskus og sést hér halda á fjórtán snákum, en hann er mjög fær með þá. Meira
27. janúar 2000 | Leiklist | 745 orð | 1 mynd

Hetjur og andhetjur

Höfundur: Woody Allen. Íslensk þýðing og staðfærsla: Jón Gnarr. Leikstjóri: Hallur Helgason. Leikarar: Jón Gnarr, Katla Margrét Þorgeirsdóttir, Þorsteinn Guðmundsson, Ingibjörg Stefánsdóttir og Jón Atli Jónasson. Leikmynd: Úlfur K. Grönvold. Búningar: María Valsdóttir. Lýsing: Sigurvald Ívar Helgason. Hljóðmynd: Ívar Ragnarsson. Förðun og gervi: Kristín Thors. Meira
27. janúar 2000 | Fólk í fréttum | 59 orð | 1 mynd

Hættir veitingahúsarekstri

LEIKARINN Arnold Schwarzenegger hefur hætt öllum afskiptum af rekstri Planet Hollywood-veitingahúsakeðjunnar. Meira
27. janúar 2000 | Menningarlíf | 238 orð | 1 mynd

Íslendingur selur fyrsta nútímaskúlptúrinn á Netinu

FYRSTI nútímaskúlptúrinn sem boðinn var upp á Netinu hjá uppboðsfyrirtækinu Sotheby's í desember síðastliðnum var eftir íslenska myndhöggvarann Kristínu Guðjónsdóttur. Sotheby's hóf starfsemi á Netinu skömmu fyrir jól undir hatti Amazon. Meira
27. janúar 2000 | Fólk í fréttum | 110 orð | 1 mynd

Leið yfir einn áhorfanda

KVIKMYNDIN "American Psycho", sem gerð er eftir samnefndri bók, hefur vakið mikla athygli á Sundance-kvikmyndahátíðinni sem nú stendur yfir. Meira
27. janúar 2000 | Fólk í fréttum | 114 orð | 1 mynd

Liam handtekinn

SÖNGVARI Oasis, Liam Gallagher, er maður með mikið skap og því kynntist ljósmyndarinn Nat Bocking á dögunum. Liam var að koma út úr húsi sínu síðastliðinn föstudag og sá þá Bocking vera í bíl að taka myndir af honum. Meira
27. janúar 2000 | Fólk í fréttum | 70 orð | 1 mynd

Lou Reed með nýja plötu

Öllum að óvörum hefur Lou Reed, rokkari frá New York, tilkynnt að hann ætli í tónleikaferðalag um Bretland til þess að kynna væntanlega plötu sína sem ber nafnið "Ecstasy". Meira
27. janúar 2000 | Menningarlíf | 999 orð | 1 mynd

Málverkinu miðlað

Yfirlitssýning á málverkum eftir Tolla verður opnuð í Netgalleríi Landsbréfa, landsbref.is, í dag kl. 18. Á sama tíma hefst uppboð á einu verka listamannsins. Orri Páll Ormarsson ræddi við Tolla sem telur Netið tilvalinn vettvang fyrir sýningu af þessu tagi. Meira
27. janúar 2000 | Fólk í fréttum | 56 orð

MTV með vikulega þætti um kosningar

BANDARÍSKA tónlistarsjónvarpstöðin MTV hefur hafið herferð til þess að fá ungt fólk til þess að skrá sig til þess að geta kosið í næstu forsetakosningum, en til þess að geta nýtt kosningarétt sinn í Bandaríkjunum þarf að skrá sig. Meira
27. janúar 2000 | Fólk í fréttum | 647 orð | 2 myndir

Myrkar hliðar mannssálarinnar

LEIKFÉLAG Menntaskólans við Hamrahlíð frumsýnir á laugardagskvöldið í Tjarnarbíói leikritið Paradísareyjuna, sem er leikgerð unnin upp úr "Lord of the Flies", skáldsögu Williams Goldings. Meira
27. janúar 2000 | Fólk í fréttum | 125 orð | 1 mynd

Neitar ásökunum

MAÐUR nokkur, búsettur í Los Angeles, neitaði fyrir dómi að hafa setið um leikkonuna Brooke Shields á þriggja mánaða tímabili, vopnaður byssu. Meira
27. janúar 2000 | Fólk í fréttum | 213 orð | 1 mynd

New York-veisla í Iðnó

AGNAR Már Magnússon píanóleikari heldur kveðjutónleika í Iðnó í kvöld en hann er á leið til borgarinnar sem aldrei sefur, New York, á næstunni. Agnar nam píanóleik við FÍH og í Amsterdam, þaðan sem hann útskrifaðist síðastliðið vor. Meira
27. janúar 2000 | Menningarlíf | 82 orð

Níu sækja um stöðu leikhússtjóra LR

NÍU sækja um stöðu leikhússtjóra Leikfélags Reykjavíkur en staðan var auglýst laus til næstu fjögurra ára 19. desember síðastliðinn. Umsækjendur eru Guðjón Pedersen, Hafliði Arngrímsson, Halldór E. Meira
27. janúar 2000 | Menningarlíf | 97 orð | 1 mynd

Sigrún Eldjárn í Osló

SIGRÚN Eldjárn mun opna sýningu á málverkum í Is-Kunst gallerí í Osló laugardaginn 29. janúar nk. Um er að ræða 25 olíumálverk, flest máluð á síðasta ári en tvö á þessu. Meira
27. janúar 2000 | Menningarlíf | 115 orð | 1 mynd

Skemmtidagskráin Það sem ekki má

LEIKHÚSKJALLARINN, Fjöllistahópurinn HEY og félagar úr Tízkukórnum frumsýna skemmtidagskrána Það sem ekki má annað kvöld kl 22.30. Meira
27. janúar 2000 | Fólk í fréttum | 399 orð | 1 mynd

Töfrar á Netinu

VILTU vita allt um galdra, töfrabrögð og sjónhverfingar? Viltu verða töframaður og slá um þig með spilagöldrum í veislum og meðal starfsfélaganna? Meira
27. janúar 2000 | Fólk í fréttum | 197 orð | 1 mynd

Umbrotatímar

Framleiðandi: Neil Koenigsberg, Lee Gottsegen, Murray Schisgal, Dustin Hoffman, Tony Goldwyn, Jay Cohen. Leikstjóri: Tony Goldwyn. Handrit: Pamela Gray. Tónlist: Mason Daring. Kvikmyndataka: Anthony B. Richmond. Aðalhlutverk: Diane Lane, Viggo Mortensen, Liev Schreiber, Anna Paquin. (107 mín.) Bandaríkin. Myndform, 2000. Bönnuð innan 12 ára. Meira
27. janúar 2000 | Fólk í fréttum | 161 orð | 1 mynd

Unglingamynd fyrir fullorðna

Leikstjóri: Doug Liman. Handritshöfundur: John August. Kvikmyndataka: Doug Liman. Aðalhlutverk: Sarah Polley, Demond Askew, Katie Holmes og Jay Mohr. (98 mín) Bandaríkin. Skífan, janúar 2000. Bönnuð innan 16 ára. Meira
27. janúar 2000 | Menningarlíf | 1128 orð | 1 mynd

Verðandi einleikarar láta til skarar skríða

"ÞAÐ er ótrúlega gaman að spila með svona alvöru hljómsveit, annað náttúrlega en það sem við höfum áður gert. Meira
27. janúar 2000 | Fólk í fréttum | 56 orð

Woo gerir samning við MGM

Hasarmyndaleikstjórinn John Woo hefur gert þriggja ára samning við MGM-kvikmyndaverið og samkvæmt samningnum mun Woo leikstýra kvikmyndum og gera sjónvarpsefni fyrir fyrirtækið. Meira

Umræðan

27. janúar 2000 | Bréf til blaðsins | 41 orð | 1 mynd

60 ÁRA afmæli .

60 ÁRA afmæli . Í dag, fimmtudaginn 27. janúar, verður sextugur Albert Finnbogason, húsasmíðameistari, Lágholti 10, Mosfellsbæ. Eiginkona hans er Sólveig Ingibergsdóttir. Þau taka á móti vinum og vandamönnum laugardaginn 29. Meira
27. janúar 2000 | Bréf til blaðsins | 22 orð | 1 mynd

80 ÁRA afmæli .

80 ÁRA afmæli . Í dag, fimmtudaginn 27. janúar, verður áttræður Eggert Sigurmundsson, fyrrverandi skipstjóri, Sílatjörn 4, Selfossi . Hann er að heiman í... Meira
27. janúar 2000 | Bréf til blaðsins | 720 orð | 1 mynd

Alfanámskeið mikil blessun

ÉG vil koma á framfæri ánægju minni með Alfanámskeið sem ég tók þátt í á vegum Hafnarfjarðarkirkju á síðastliðnu hausti og ég verð að segja að mér fannst það frábært. Við hittumst á fimmtudögum í 10 vikur og ég vildi ekki missa af einu einasta skipti. Meira
27. janúar 2000 | Aðsent efni | 184 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Bridsfélag Húsavíkur Þegar ein umferð er eftir í Aðalsveitakeppni Bridsfélags Húsavíkur er staða efstu sveita jöfn og spennandi: Þórólfur Jónasson 120 Þóra Sigurmundsdóttir 119 Friðrik Jónasson 100 Efstu pör í fjölsveitaútreikningi eru: Þórólfur - Sveinn... Meira
27. janúar 2000 | Aðsent efni | 146 orð

Fimmtudagsspilamennskan Fimmtudaginn 6.

Fimmtudagsspilamennskan Fimmtudaginn 6. janúar mættu 14 pör að spila. Spilaður var howell með 2 spilum á milli para. Miðlungur var 156 og lokastaða varð þessi: Gunnlaugur Karlsson - Ásm. Meira
27. janúar 2000 | Aðsent efni | 799 orð | 1 mynd

Galdrafár nútímans

Virðist vera að hefjast nýtt galdrafár, segir Ólafur Þorláksson, til að ná þeim hlunnindum sem bændur kunna að hafa af laxveiði. Meira
27. janúar 2000 | Aðsent efni | 955 orð | 1 mynd

Glórulausar verðhækkanir

Íslenskir neytendur geta ekki unað því, að mati Jóns Magnússonar, að þurfa að búa við hæsta verð í heimi á nauðsynjavörum og horfa á skuldirnar vaxa vegna ónógrar samkeppni og óeðlilega hárrar álagningar sumra kaupmanna. Meira
27. janúar 2000 | Bréf til blaðsins | 388 orð

Hjálpum fólki sem er að hætta!

ALLT fólk sem er að komast undan einhvers konar fíkn þarf á aðstoð að halda. Þinni aðstoð. Þú mátt ekki dæma það samkvæmt fyrri mistökum. Fólk verður að fá rými til að breytast. Meira
27. janúar 2000 | Aðsent efni | 226 orð | 1 mynd

ISAL borgar fyrir sig

Stóriðjuskólinn er ungur og enn í mótun, segir Hrannar Pétursson. Það sama á við um námsgögnin og á kostnaðurinn við þau enn eftir að aukast. Meira
27. janúar 2000 | Bréf til blaðsins | 66 orð

KRUMMAVÍSUR

Krummi svaf í kletta gjá, - kaldri vetrar nóttu á, verður margt að meini; fyrr en dagur fagur rann freðið nefið dregur hann undan stórum steini: "Allt er frosið úti gor, ekkert færst við ströndu mor, svengd er metti mína; ef að húsum heim eg fer,... Meira
27. janúar 2000 | Bréf til blaðsins | 716 orð

Kunningi Víkverja kom að máli við...

Kunningi Víkverja kom að máli við hann um daginn og sagði farir sínar ekki sléttar. Vegna vinnu sinnar hafði hann verið í sambandi við mörg þeirra fyrirtækja, sem eru í fararbroddi nýjunga í fjarskiptum og netvæðingu hér á landi. Meira
27. janúar 2000 | Aðsent efni | 421 orð | 1 mynd

"Nýjar leiðir á nýrri öld"

Stór hluti þess uppeldis og fræðslu sem áður fór fram á heimilum, segir Helena Eydís Ingólfsdóttir, fer nú fram í skólum. Meira
27. janúar 2000 | Bréf til blaðsins | 519 orð

Sorg og sorgarviðbrögð

Næstkomandi sunnudagskvöld 30. janúar kl. 20 mun sr. Sigfinnur Þorleifsson sjúkrahúsprestur vera með erindi um sorg og sorgarviðbrögð á fræðslukvöldi í safnaðarheimili Langholtskirkju. Þriðjudaginn 1. Meira
27. janúar 2000 | Aðsent efni | 694 orð | 1 mynd

Spilling í skjóli lýðræðis

Stjórnarherrar nútímans virðast halda, segir Elín Erna Steinarsdóttir, að þeir sjálfir þurfi ekki að fara eftir lögum eins og aðrir landsmenn. Meira
27. janúar 2000 | Bréf til blaðsins | 526 orð

Til hvers?

Í MORGUN, 12. janúar, var ég að lesa Morgunblaðið er ég rek augun í grein frá Þóru þar sem hún tjáir sínar skoðanir á íslenskum unglingum og þeirra ökuháttum. Já, það má vel vera að 26% bílslysa verði hjá 17 til 20 ára ungmennum. Meira
27. janúar 2000 | Aðsent efni | 1086 orð | 1 mynd

Um ástir listaskálds - Jón en ekki Jónas

Mig langar til að bæta upplýsingum við eitt umfjöllunarefni bókarinnar, segir Sigríður K. Þorgrímsdóttir, sem ég tel að breyti niðurstöðu þessa atriðis nokkuð. Meira
27. janúar 2000 | Aðsent efni | 491 orð | 1 mynd

Ægir og Víkartindur

Rannsóknarnefnd sjóslysa ætti að taka álit sitt til endurskoðunar, segir Þröstur Sigtryggsson, og biðjast opinberlega afsökunar á orðalaginu í fyrstu málsgrein þess. Meira

Minningargreinar

27. janúar 2000 | Minningargreinar | 223 orð | 1 mynd

BRYNHILDUR JÓHANNESDÓTTIR

Brynhildur Jóhannesdóttir fæddist í Hafnarfirði 30. apríl 1937. Hún lést á Sjúkrahúsi Reykjavíkur 11. janúar síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Kópavogskirkju 17. janúar. Meira  Kaupa minningabók
27. janúar 2000 | Minningargreinar | 3076 orð | 1 mynd

ELÍN FANNEY INGÓLFSDÓTTIR

Elín Fanney Ingólfsdóttir fæddist í Reykjavík 15. september 1912. Hún lést á Vífilsstaðaspítala 20. janúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Ingólfur Daðason, f. 22.12. 1886, d. 24.6. 1947, og Lilja Halldórsdóttir, f. 7.6. 1881, d. 6.11. 1956. Meira  Kaupa minningabók
27. janúar 2000 | Minningargreinar | 2242 orð | 1 mynd

GUÐRÚN GUÐMUNDSDÓTTIR

Guðrún Guðmundsdóttir fæddist í Urriðakoti við Hafnarfjörð 28. nóvember 1902. Hún lést á Landakotsspítala 18. janúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Guðmundur Jónsson, f. 26.1. 1866, d. 31.12. 1942, og Sigurbjörg Jónsdóttir, f. 26.2. 1865, d. 12.9. Meira  Kaupa minningabók
27. janúar 2000 | Minningargreinar | 501 orð | 1 mynd

GUÐRÚN ÓLAFSDÓTTIR

Guðrún Ólafsdóttir fæddist í Reykjavík 18. maí 1949. Hún lést á Landspítalanum 6. janúar síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Bústaðakirkju 14. janúar. Meira  Kaupa minningabók
27. janúar 2000 | Minningargreinar | 515 orð | 1 mynd

GUÐRÚN ÞORBJÖRG SVANSDÓTTIR

Guðrún Þorbjörg Svansdóttir fæddist í Reykjavík 3. október 1950. Hún lést á líknardeild Landspítalans 17. janúar síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Laugarneskirkju 25. janúar. Meira  Kaupa minningabók
27. janúar 2000 | Minningargreinar | 1152 orð | 1 mynd

HELGA BJÖRG HILMARSDÓTTIR

Helga Björg Hilmarsdóttir fæddist á Borgum, Akureyri, 3. nóvember 1948. Hún lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 19. janúar síðastliðinn. Foreldrar hennar eru Áslaug Þorleifsdóttir frá Ytri-Bægisá í Glæsibæjarhreppi, húsmóðir á Akureyri, f. 14.4. Meira  Kaupa minningabók
27. janúar 2000 | Minningargreinar | 3164 orð

HÖRÐUR INGÓLFSSON

Hörður Ingólfsson fæddist á Ísafirði 30. júní 1932. Hann lést á heimili sínu Hólabraut 7, Hafnarfirði 17. janúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru Ingólfur Lárusson, f. 18. september 1904, d. 3. febrúar 1989, og Guðbjörg Kristín Guðnadóttir, fædd 27. Meira  Kaupa minningabók
27. janúar 2000 | Minningargreinar | 1012 orð | 1 mynd

MARGRÉT ÞORSTEINSDÓTTIR

Margrét Þorsteinsdóttir fæddist í Reykjavík 17. ágúst 1925. Hún lést á Landspítalanum 19. janúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Jónína Dagný Albertsdóttir, f. 16. okt.1904, d. 18. ág. 1973, og Þorsteinn Þorvarðarson, f. 12. júní 1899, d. 29. ág. Meira  Kaupa minningabók
27. janúar 2000 | Minningargreinar | 1184 orð | 1 mynd

MARÍA BENEDIKTSDÓTTIR

María Benediktsdóttir fæddist í Skálholtsvík í Strandasýslu 12. maí 1919. Hún lést á Sjúkrahúsi Reykjavíkur 14. janúar síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Digraneskirkju 21. janúar. Meira  Kaupa minningabók
27. janúar 2000 | Minningargreinar | 1715 orð | 1 mynd

SIGURGEIR ÞORSTEINSSON

Sigurgeir Þorsteinsson fæddist í Háholti í Gnúpverjahreppi 11. júlí 1904. Hann lést á hjartadeild Landspítalans 17. janúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Þorsteinn Bjarnason, bóndi og fræðimaður og Ingibjörg Þorsteinsdóttir í Háholti. Meira  Kaupa minningabók
27. janúar 2000 | Minningargreinar | 1342 orð | 1 mynd

Sigurrós Jónsdóttir

Sigurrós Jónsdóttir fæddist að Þorgeirsstaðarhlíð, Miðdölum, Dalasýslu, 11. júlí 1902. Hún lést 5. janúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Sigurfljóð Ikaboðsdóttir frá Saurstöðum, f. 1864, d. 1912, og Jón Bergsson frá Hamraendum, f. 22. ágúst 1852, d. Meira  Kaupa minningabók
27. janúar 2000 | Minningargreinar | 695 orð | 1 mynd

UNNUR GUÐMUNDSDÓTTIR

Unnur Guðmundsdóttir f æddist í Reykjavík 16. apríl 1915. Hún lést á Landakoti 18. janúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Þórunn Stefanía Blöndal Ketilsdóttir, f. 20. apríl 1881, d. 11. des. 1958, og Guðmundur Árnason, f. 4. nóv. 1878, d. 6. sept. Meira  Kaupa minningabók
27. janúar 2000 | Minningargreinar | 7063 orð | 1 mynd

ÖRLYGUR ARON STURLUSON

Örlygur Aron Sturluson fæddist í Keflavík 21. maí 1981. Hann lést af slysförum í Njarðvík sunnudaginn 16. janúar síðastliðinn. Foreldrar hans eru Særún Lúðvíksdóttir, f. 17. október 1961, og Sturla Örlygsson, f. 17. september 1961, en þau slitu... Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

27. janúar 2000 | Viðskiptafréttir | 145 orð

Nýir starfsmenn hjá Athygli

Þorsteinn G. Gunnarsson hefur tekið til starfa sem ráðgjafi hjá Athygli ehf. Hann hefur starfað lengi sem blaðamaður, m.a. hjá NT, Tímanum og Fróða hf. Þá vann hann að markaðsmálum hjá Auk hf. Síðast var Þorsteinn framkvæmdastjóri Íþrótta fyrir alla. Meira
27. janúar 2000 | Viðskiptafréttir | 142 orð

Ráðstefna um gagnaöryggi

Gagnabanki Íslands mun á morgun standa fyrir ráðstefnu sem ber heitið ,,Gagna- og internetöryggi framtíðar". Ráðstefnan fer fram í Tónlistarsalnum í Kópavogi og hefst kl. 9.30. Meira

Daglegt líf

27. janúar 2000 | Neytendur | 111 orð

22-42% afsláttur

Í dag, fimmtudag, hefst svínakjötsútsala í verslunum Nýkaups. Um er að ræða 16-18 tonn af fyrsta flokks, fersku svínakjöti og að sögn Árna Ingvarssonar, innkaupastjóra hjá Nýkaupi, er búist við að þessar birgðir endist fram að helgi. Meira
27. janúar 2000 | Neytendur | 54 orð | 1 mynd

Finest Call kokkteilblöndun

NÝLEGA komu á markað Finest Call kokkteilblöndur, í 1l flöskum, þær eru fáanlegar í 7 mismunandi bragðtegundum, Finest Call Bloody Mary, Finest Call Bloody Mary Extra Spicy, Finest Call Grenadin, Finest Call Pina Colada, Finest Call Margarita, Finest... Meira
27. janúar 2000 | Neytendur | 632 orð | 2 myndir

Lítið úrval af saltskertum matvörum

UM þessar mundir er verið að leggja lokahönd á verkefni um framleiðslu á saltskertum matvælum hjá Matvælarannsóknum, Keldnaholti (Matra) og Rannsóknarstofu í næringarfræði við Háskóla Íslands. Meira
27. janúar 2000 | Neytendur | 314 orð | 1 mynd

Spurt og svarað um neytendamál

Brennivín frýs við -24°C Fyrirspurn barst varðandi íslenskt brennivín sem sett hafði verið í frystikistu þar sem bera átti drykkinn fram kaldan. Meira
27. janúar 2000 | Neytendur | 48 orð

Tertumyndir

VERSLANIR Hans Petersen hafa í samvinnu við Tertumyndir opnað nýjar leiðir í tertuskreytingum. Hægt er að fá prentaða ljósmynd á tertur sem síðan má borða. Ýmsir möguleikar eru í boði, t.d. Meira
27. janúar 2000 | Neytendur | 33 orð | 1 mynd

Wesson Shortening feiti

WESSON Shortening feiti, í 1,36 kg dós, er komin aftur á markað en hún hefur ekki verið fáanleg síðan í ársbyrjun 1998. Shortening hentar í allan bakstur, þó sérstaklega í kleinubakstur og til... Meira

Fastir þættir

27. janúar 2000 | Í dag | 3945 orð

APÓTEK SÓLARHRINGSÞJÓNUSTA apótekanna: Háaleitis Apótek, Austurveri...

APÓTEK SÓLARHRINGSÞJÓNUSTA apótekanna: Háaleitis Apótek, Austurveri við Háaleitisbraut, er opið allan sólarhringinn alla daga. Auk þess eru fleiri apótek með kvöld- og helgarþjónustu, sjá hér fyrir neðan. Meira
27. janúar 2000 | Dagbók | 997 orð

(Sálm. 93, 5.)

Í dag er fimmtudagur 27. janúar, 27. dagur ársins 2000. Orð dagsins: Vitnisburðir þínir eru harla áreiðanlegir, húsi þínu hæfir heilagleiki, ó, Drottinn, um allar aldir. Meira
27. janúar 2000 | Fastir þættir | 43 orð | 1 mynd

SkÁk - Umsjón Margeir Pétursson

Hvítur á leik Þessi staða kom upp á milli Nenashev og Giffard á opna alþjóðlega mótinu í Groningen í desember sl. Svartur lék í síðasta leik 20...h6 sem reyndist afdrífaríkur afleikur. 21.Bxh6! gh 22.Hd7! Dg7 23.Hxb7 Bf8 24.He6 Hc8 25.Hxf6 Re5 26. Meira
27. janúar 2000 | Viðhorf | 887 orð

Vandi blaðanna

Hæfileikaríkt og metnaðarfullt fólk festist ekki í blaðamannastétt. Meira

Íþróttir

27. janúar 2000 | Íþróttir | 244 orð

Björgunaraðgerðir í Gummersbach

Hver fundurinn rekur nú annan hjá þýska handknattleiksliðinu Gummersbach - reynt er að bjarga hinu sökkvandi skipi. Enginn virðist vita hver raunveruleg fjárhagsstaða liðsins er. Meira
27. janúar 2000 | Íþróttir | 147 orð

Bolton, sem Eiður Smári Guðjohnsen og...

Bolton, sem Eiður Smári Guðjohnsen og Guðni Bergsson leika með, er úr leik í ensku deildabikarkeppninni. Meira
27. janúar 2000 | Íþróttir | 111 orð

Eiður enn orðaður við Liverpool

EIÐUR Smári Guðjohnsen, knattspyrnumaður hjá Bolton, var enn á ný orðaður við Liverpool í enskum fjölmiðlum í gær. Meira
27. janúar 2000 | Íþróttir | 139 orð

Fjórða mark Tryggva í þremur leikjum

Tryggvi Guðmundsson, landsliðsmaður í knattspyrnu, hefur verið á skotskónum með norska úrvalsdeildarfélaginu Tromsø að undanförnu. Hann gerði sitt fjórða mark í þremur leikjum er liðið lék gegn Króatíu Zagreb í æfingaleik á La Manga á Spáni í gær. Meira
27. janúar 2000 | Íþróttir | 43 orð | 1 mynd

GÍSLI Halldórsson, heiðursforseti Íþrótta- og Ólympíusambands...

GÍSLI Halldórsson, heiðursforseti Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands, ÍSÍ, var á dögunum sæmdur æðsta heiðursmerki Ólympíusambands Litháens, fyrir aðstoð við sjálfstæðisbaráttu landsins. Meira
27. janúar 2000 | Íþróttir | 162 orð

Gjafverð fyrir Brynjar Björn Gunnarsson

BRYNJAR Björn Gunnarsson hefur þegar sýnt að það var um gjafverð að ræða þegar Stoke City greiddi Örgryte 70 milljónir króna fyrir hann um áramótin. Meira
27. janúar 2000 | Íþróttir | 888 orð

Martröð í Króatíu

GENGI íslenska landsliðsins í handknattleik á Evrópumótinu í Króatíu hefur valdið miklum vonbrigðum. Allan léttleika hefur vantað í leik liðsins - leikmenn hafa gefist upp þegar á móti hefur blásið og þá hefur borið á agavandamálum inni á vellinum. Meira
27. janúar 2000 | Íþróttir | 684 orð | 1 mynd

Mikið í húfi fyrir margar þjóðir

LOKAUMFERÐIN í riðlakeppni Evrópumótsins í handknattleik í Króatíu fer fram í dag. Þar ræðst endanlega hvaða fjögur lið leika til úrslita um Evrópumeistaratitilinn, en leikirnir hafa einnig mikla þýðingu fyrir fleiri þjóðir. Sæti á Ólympíuleikum, heimsmeistarakeppni og næstu Evrópukeppni eru í húfi og málin geta skýrst verulega. Meira
27. janúar 2000 | Íþróttir | 116 orð

Of heitt var í kolunum

Jafnan þegar Hafnarfjarðarliðin FH og Haukar mætast á leikvelli hitnar í kolunum. Kvennaleikurinn í Kaplakrika var enginn undantekning og tóku áhorfendur einnig duglega við sér í stúkunni. Meira
27. janúar 2000 | Íþróttir | 90 orð

Patrekur harður í horn að taka

PATREKUR Jóhannesson þótti vera harður í horn að taka í viðskiptum sínum við Morten Bjerre, leikmann danska landsliðsins, þegar þjóðirnar áttust við í fyrrakvöld. Blaðamaður danska dagblaðsins B.T. Meira
27. janúar 2000 | Íþróttir | 1079 orð | 2 myndir

Skýringa þarf að leita annars staðar

"Ég get ekki svarað fyrir þjálfun annarra félaga í Þýskalandi en míns og hvað þjálfun þess liðs snertir get ég fullyrt að hlutirnir eru í góðu lagi og yfirlýsingar Þorbjörns um að það sé bullþjálfun í Þýskalandi á ekki við um Magdeburg og þann eina... Meira
27. janúar 2000 | Íþróttir | 80 orð

Stefan Kretzschmar í sviðsljósinu

STEFAN Kretzschmar, landsliðsmaður Þýskalands og samherji Ólafs Stefánssonar hjá handknattleiksliðinu Magdeburg, kom heldur betur á óvart í viðtali við mánaðarritið GQ . Þar lýsir Kretzschmar því yfir að leyfa eigi maríjúna og taka það af bannlistum. Meira
27. janúar 2000 | Íþróttir | 348 orð

SÆNSKA landsliðið varð fyrir áfalli er...

SÆNSKA landsliðið varð fyrir áfalli er Stefan Lövgren , ein helsta skytta liðsins, slasaðist á æfingu í Zagreb í gær. Lövgren var fluttur á spítala en talið var að liðbönd hefðu slitnað eða tognað í ökkla. Meira
27. janúar 2000 | Íþróttir | 504 orð

Ætlaði að skjóta

"Ég sagðist ætla að skjóta - það var önnur sem átti að skjóta en vörn Hauka er svo stór að best var að skjóta í gegn," sagði Þórdís Brynjólfsdóttir í FH, sem skoraði sigurmark liðsins úr aukakasti eftir að leiktíma lauk þegar FH sigraði 23:22 í... Meira

Úr verinu

27. janúar 2000 | Úr verinu | 803 orð | 2 myndir

Heill á húfi úr hverri raun

FJÖRUTÍU ár eru í dag liðin frá því að varðskipið Óðinn sigldi til hafnar í Reykjavík í fyrsta sinn. Skipið, sem er elst þeirra varðskipa sem nú eru í notkun, hefur marga hildina háð á Íslandsmiðum, m.a. Meira
27. janúar 2000 | Úr verinu | 250 orð

Þúsund fyrirspurnir til Útflutningsráðs

Á SÍÐASTA ári afgreiddi Útflutningsráð með formlegum hætti rétt tæpar 1.000 fyrirspurnir tengdar sjávarútvegi, þar af voru rúmlega 400 tilkomnar í gegnum NAS-verkefnið. Meira

Viðskiptablað

27. janúar 2000 | Viðskiptablað | 1205 orð | 1 mynd

AUÐUR Í KRAFTI KVENNA

NAFN verkefnisins er margrætt og vísar m.a. til frumkvöðulsins Auðar djúpúðgu. Meira
27. janúar 2000 | Viðskiptablað | 382 orð | 1 mynd

Blakið fyrirferðarmikið

Hildur Grétarsdóttir er fædd í Reykjavík árið 1964. Hún lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum í Reykjavík árið 1984 og útskrifaðist sem viðskiptafræðingur frá Háskóla Íslands árið 1990. Að loknu námi varð Hildur framkvæmdastjóri útgáfufyrirtækisins Ófeigs, sem gaf út tímaritið Heimsmynd. Því starfi gegndi hún til ársins 1993, þegar hún hóf störf sem afgreiðslustjóri hjá Sparisjóði Kópavogs. Á síðasta ári tók hún við sem forstöðumaður þróunar- og einstaklingssviðs hjá Sparisjóði Kópavogs. Meira
27. janúar 2000 | Viðskiptablað | 229 orð

Boeing lýsir yfir áhyggjum

BOEING-flugvélaframleiðandinn í Seattle í Bandaríkjunum hefur lýst áhyggjum yfir töfum sem hafa orðið á því að bandarísk stjórnvöld setji evrópskum stjórnvöldum stólinn fyrir dyrnar vegna ódýrra lánveitinga þeirra til Airbus... Meira
27. janúar 2000 | Viðskiptablað | 319 orð

Burðarás stærsti hluthafi í Skagstrendingi

SAMHERJI hf. á Akureyri hefur selt 40,5% eignarhlut sinn í útgerðarfélaginu Skagstrendingi á Skagaströnd. Meira
27. janúar 2000 | Viðskiptablað | 557 orð

Engar undanþágur hjá Kaupþingi

STARFSMÖNNUM Íslenskra verðbréfa og Verðbréfastofunnar voru á síðasta ári veittar undanþágur frá ákvæðum verklagsreglna fyrirtækjanna, til að eiga viðskipti með bréf í DeCode, að sögn framkvæmdastjóra fyrirtækjanna. Meira
27. janúar 2000 | Viðskiptablað | 649 orð

Hlutabréf bandarískra netfyrirtækja of hátt metin?

HLUTABRÉF fyrirtækja sem byggja starfsemi sína á Netinu eru mörg hver töluvert hátt metin, sem kunnugt er. Meira
27. janúar 2000 | Viðskiptablað | 57 orð | 1 mynd

Hvolsskóli kaupir Gateway-tölvubúnað

Nýverið festi Hvolsskóli á Hvolsvelli kaup á tölvubúnaði frá Gateway, sem Aco hefur umboð fyrir, í tölvuver skólans. Meira
27. janúar 2000 | Viðskiptablað | 211 orð

Hækkanir víðast hvar

Hlutabréf fjarskiptafyrirtækja hækkuðu í verði í gær og olli það hækkunum á hlutabréfavísitölum. Miklar væntingar eru gerðar til þessara fyrirtækja. Hlutabréf Vodafone hækkuðu um 4,9% í gær en tengsl Vodafone og Mannesmann eru enn óljós. Meira
27. janúar 2000 | Viðskiptablað | 64 orð

ÍS afskráð af VÞÍ

HLUTABRÉF ÍS verða tekin af skrá Verðbréfaþings Íslands föstudaginn 4. febrúar næstkomandi. Á hluthafafundum hjá SÍF hf. og ÍS hf. 29. desember sl. var samþykkt að sameina félögin undir nafni SÍF hf. Meira
27. janúar 2000 | Viðskiptablað | 94 orð | 1 mynd

Íslendingur í stjórn gerðardóms

BALDVIN Björn Haraldsson lögmaður hefur verið skipaður í stjórn gerðardóms Alþjóðaverslunarráðsins, sem er í París, fyrir tímabilið 1.1. 2000 til 31.12. 2002. Í gerðardómnum sitja 65 einstaklingar frá 65 löndum auk forsetans, dr. Roberts R. Meira
27. janúar 2000 | Viðskiptablað | 585 orð | 1 mynd

Kaupverðið 2,5 milljarðar

EIMSKIP hf. og Sjóvá-Almennar hf. keyptu í gær 3% hlut, hvort félag, í Eimskipafélagi Íslands hf. af Kaupþingi hf. Nafnverð hvors hlutar fyrir sig var 92 milljónir króna. Bréfin voru seld á genginu 13,5 og var söluverð hvors hlutar fyrir sig 1. Meira
27. janúar 2000 | Viðskiptablað | 770 orð

Krónubreyting ekki sú sama og raunávöxtun

FJÁRMÁLASÍÐUR Morgunblaðsins birta fimm sinnum í viku töflur sem sýna meðal annars raunávöxtun verðbréfasjóða sem verðbréfafyrirtækin reka. Meira
27. janúar 2000 | Viðskiptablað | 153 orð

Lýsing setur upp SAP

Lýsing hf. hefur samið við Nýherja hf. um uppsetningu á SAP-viðskiptahugbúnaðinum. Lýsing mun nota fjárhagsbókhald og eignakerfi úr SAP auk fjármálakerfis (Treasury) sem mun halda utan um allar fjármögnunarleiðir sem fyrirtækið býður viðskiptavinum... Meira
27. janúar 2000 | Viðskiptablað | 347 orð | 1 mynd

Mun taka þátt í samrunaferli við Smit Kline Beecham

KRISTJÁN Sverrisson, sem verið hefur sölu- og markaðsstjóri Glaxo Wellcome í Finnlandi frá því í mars á seinasta ári, hefur verið settur forstjóri fyrirtækisins. "Ég tek við þessu starfi 1. Meira
27. janúar 2000 | Viðskiptablað | 211 orð

Norræna húsið með nýjar tölvur

Bókasafn Norræna hússins hefur tekið formlega í notkun Nettengdar Fujitsu Siemens-tölvur fyrir gesti sína samkvæmt samningi til þriggja ára um leigu á tölvubúnaði frá Tæknivali. Meira
27. janúar 2000 | Viðskiptablað | 44 orð

Ný lögmannsstofa opnuð

ÞURÍÐUR Halldórsdóttir hdl. opnaði eigin lögfræðistofu á Hverfisgötu 105, Reykjavík, í ársbyrjun. Þuríður annast alhiða lögfræðiþjónustu við einstaklinga og fyrirtæki. Meira
27. janúar 2000 | Viðskiptablað | 165 orð

P&G hættir samrunaviðræðum

PROCTER & Gamble, P&G, hætti í gær samrunaviðræðum við lyfjafyrirtækin Warner-Lambert Co. og American Home Products, en samruni þeirra hefði getað skapað eitt af stærstu lyfjafyrirtækjum heims, að því er fram kemur á fréttavef CNN. Meira
27. janúar 2000 | Viðskiptablað | 683 orð | 1 mynd

Samruni MD Foods og Arla áætlaður í apríl

SAMRUNI hins danska MD Foods og hins sænska Arla í Arla Foods þokaðist nær því að verða að raunveruleika í vikunni, þegar danska samkeppnisstofnunin samþykkti samrunann og ákvað að fara ekki fram á að samkeppnisstofnun Evrópusambandsins, ESB, færi í... Meira
27. janúar 2000 | Viðskiptablað | 509 orð

SAS breytir verðlagningu á flugi yfir Atlantshafið

SAS hyggst nú bjóða upp á sveigjanlegri fargjöld á löngum flugleiðum til að koma í veg fyrir að missa af viðskiptaferðum til annarra flugfélaga. Engar áætlanir eru enn sem komið er um hliðstæðar breytingar á flugleiðum innan Evrópu. Meira
27. janúar 2000 | Viðskiptablað | 46 orð

Starfsmönnum Íslenskra verðbréfa og Verðbréfastofunnar voru...

Starfsmönnum Íslenskra verðbréfa og Verðbréfastofunnar voru á síðasta ári veittar undanþágur frá ákvæðum verklagsreglna fyrirtækjanna, til að eiga viðskipti með bréf í DeCode. Meira
27. janúar 2000 | Viðskiptablað | 548 orð

Tilkynning til eftirbreytni Upp á síðkastið...

Tilkynning til eftirbreytni Upp á síðkastið hafa nokkuð neikvæðar fréttir borist af verðbréfamarkaðinum. Á dögunum skaut þó upp kollinum frétt sem telja verður jákvæða. Er það tilkynning sem Tryggingamiðstöðin hf. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.