Greinar sunnudaginn 30. janúar 2000

Forsíða

30. janúar 2000 | Forsíða | 301 orð

Byggist á upplýstu samþykki

SAMKOMULAG náðist í gær á ráðstefnu Sameinuðu þjóðanna í Montreal í Kanada um verslun með erfðabreytt matvæli, dýrafóður og lyf. Meira
30. janúar 2000 | Forsíða | 62 orð | 1 mynd

Clinton í Davos

BILL Clinton, forseti Bandaríkjanna, kom í gær til Davos í Sviss þar sem hann mun ávarpa Alþjóðaefnahagsráðstefnuna sem kennd er við bæinn. Meira
30. janúar 2000 | Forsíða | 213 orð | 1 mynd

Grosní varin í mánuð enn

TALSMENN rússneska hersins sögðu í gær, að hann hefði sótt fram og bætt stöðu sína í átökunum um Grosní, en Aslan Maskhadov, forseti Tsjesjníu, hefur skipað skæruliðum að halda borginni fram til 23. febrúar nk. Meira
30. janúar 2000 | Forsíða | 159 orð

Lundúnabörn tala 307 tungum

LONDON er fjöltyngdasta borg heims að því er fram kemur í skýrslu um tungumál barna, sem kynnt hefur verið í London. Tveir þriðju þeirra tala ensku heima fyrir og 39 önnur tungumál eru notuð heima við hjá a.m.k. Meira

Fréttir

30. janúar 2000 | Erlendar fréttir | 129 orð

220.000 fyrirtæki beðin um framlög

UM það bil 220.000 þýsk fyrirtæki verða beðin skriflega að leggja fé í sjóð sem hefur verið stofnaður til að greiða skaðabætur vegna nauðungarvinnu á valdatíma nasista, að sögn talsmanns sjóðsins, Wolfgangs Gibowski. Meira
30. janúar 2000 | Erlendar fréttir | 1546 orð | 2 myndir

Átökin 1998 enn í fersku minni

AÐILARNIR tveir á vinnumarkaðnum, vinnuveitendur og launþegar og ríkisstjórnin þar á ofan eiga allir mikið undir að ná farsælum samningum og friði á vinnumarkaðnum. Meira
30. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 45 orð | 1 mynd

Bíllinn í kassanum

ÞAÐ reyndist vera Pólóbíll frá Heklu í kassanum sem staðið hefur á annarri hæð Kringlunnar í eina viku. Hekla og Hard Rock Café stóðu fyrir uppákomunni en giska átti á hvað væri í kassanum. Meira
30. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 41 orð

Brotist inn í áhaldahús

BROTIST var inn í áhaldahús á Seltjarnarnesi í fyrrinótt og unnar talsverðar skemmdir. Samkvæmt. upplýsingum lögreglu í gær var ekki búið að upplýsa hver eða hverjir þar voru að verki. Meira
30. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 345 orð

Brýtur í bága við samkeppnislög

AUGLÝSINGAR byggingavöruverslunarinnar BYKO, undir yfirskriftinni "Bestu kaupin" brjóta í bága við samkeppnislög að því er samkeppnisráð hefur úrskurðað, en í umræddri auglýsingu BYKO kom fram að ef viðskiptavinir keyptu vöru í BYKO en fyndu... Meira
30. janúar 2000 | Erlendar fréttir | 135 orð

Fjarlægði rangt nýra

69 ÁRA nýrnasjúklingur er nú í lífshættu á sjúkrahúsi í Wales vegna þess að skurðlækni varð það á að fjarlægja úr honum rangt nýra í skurðaðgerð á mánudag. Bresk heilbrigðisyfirvöld hafa fyrirskipað rannsókn á mistökunum. Meira
30. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 84 orð

Fjórir sækja um stöðu sveitarstjóra

HREPPSNEFND Tálknafjarðarhrepps ákvað á fundi á föstudagskvöld að taka upp viðræður við Ólaf M. Birgisson byggingatæknifræðing um ráðningu í starf sveitarstjóra. Ákvörðunin var tekin samhljóða. Meira
30. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 258 orð

Foreldrar fá ráðgjöf vegna ágreinings

UM ÞESSAR mundir er að fara í gang eins árs tilraunaverkefni á vegum dómsmálaráðuneytisins og Sýslumannsembættisins í Reykjavík, þar sem foreldrum sem eiga í ágreiningi varðandi umgengnisrétt við börn sín er boðið upp á ráðgjöf með það að markmiði að... Meira
30. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 304 orð | 1 mynd

Fræðimenn bíða í röðum eftir að komast í bréfasafn Erlends í Unuhúsi

FYRSTI viðburður menningarárs í Reykjavík var í gærmorgun er kassi með gögnum Erlends í Unuhúsi var opnaður í Þjóðarbókhlöðunni. Meira
30. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Gáfu æðaþrýstimæli

STJÓRN Landssamtaka hjartasjúklinga, fyrir hönd allra aðildarfélaga LHS, afhenti nýlega hjartadeild Landspítalans æðaþrýstimæli. Meira
30. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 464 orð

Heitar umræður um sambúð ráðsins og ráðherra

HEITAR umræður spunnust um átök innan Náttúruverndarráðs og sambúð ráðsins við umhverfisráðherra á öðrum degi Náttúruverndarþings í gær. Dr. Árni Bragason flutti yfirlitserindi um stöðu náttúruverndar og sagði að hlutverk Náttúruverndar ríkisins væri... Meira
30. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 770 orð | 1 mynd

Hægt er að breyta viðbrögðum sínum

Auður R. Gunnarsdóttir fæddist í Reykjavík 1957. Hún lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum í Reykjavík 1978 og BA-próf í sálarfræði 1983 frá Háskóla Íslands. Kandídatspróf í klínískri sálarfræði tók hún í háskólanum í Bergen 1986. Meira
30. janúar 2000 | Erlendar fréttir | 115 orð

Ilmandi frímerki

ILMANDI frímerki eiga að hvetja unga Kóreubúa til að skrifa fleiri bréf, að sögn upplýsingaráðuneytis Suður-Kóreu, en ráðuneytið ráðgerir nú útgáfu fjögurra frímerkja með myndum af sjaldgæfum blómum sem prentuð verða með bleki sem ilmar af fjólulykt. Meira
30. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 147 orð

Ísland í brennidepli

ENGLAR alheimsins, kvikmynd Friðriks Þórs Friðrikssonar eftir skáldsögu Einars Más Guðmundssonar var vígslumyndin á kvikmyndahátíðinni í Gautaborg sem hófst á föstudag. Meira
30. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 34 orð

Ítölskunámskeið fyrir byrjendur

NÁMSKEIÐ í ítölsku fyrir byrjendur hefst mánudaginn 7. febrúar undir leiðsögn Elena Musitelli. Tveir framúrskarandi nemendur öðlast styrk til 4ra vikna tungumálanámskeiðs á Ítalíu, sumarið 2000. Styrkurinn nemur 2.500.000 lírum. Skráning hefst nk. Meira
30. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 14 orð

Kirkjustarf

Njarðvíkurkirkja: Guðsþjónusta sunnudaginn 30. janúar kl. 14. Kirkjukór Njarðvíkur syngur undir stjórn Steinars Guðmundssonar... Meira
30. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 77 orð

Kristnihátíð í Garðabæ

FYRSTA hátíðin í Kjalarnesprófastsdæmi vegna þúsund ára kristni á Íslandi verður haldin í dag í Garðabæ. Hefst hún með messu í íþróttahúsinu Ásgarði kl. 11. Davíð Oddsson forsætisráðherra flytur ávarp og biskup Íslands, Karl Sigurbjörnsson, prédikar. Meira
30. janúar 2000 | Erlendar fréttir | 1790 orð | 1 mynd

Kúba eftir kalda stríðið

KÚBA hefur verið mikið í fréttunum að undanförnu út af sex ára dreng, Elián Gonzalez að nafni, sem var bjargað af gúmmíslöngu undan ströndum Flórída af bandarískum fiskveiðimönnum í desember síðastliðnum. Meira
30. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 184 orð

Kynjadagar í Háskóla Íslands

JAFNRÉTTISNEFND Stúdentaráðs Háskóla Íslands heldur Kynjadaga dagana 1.-3. febrúar. nk. Markmiðið með kynjadögunum er að vekja almenna athygli og umræðu á jafnréttismálum, um stöðu þeirra og þróun í dag. Meira
30. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 95 orð

Kynning á námi í hótelstjórnun

FRAMKVÆMDASTJÓRI alþjóðlega hótel- og ferðamálaskólans, International Hotel & Tourism Training Institute í Sviss, IHTTI, verður með kynningarfund á Hótel Loftleiðum mánudaginn 31. janúar kl. 18. Meira
30. janúar 2000 | Erlendar fréttir | 145 orð

Líkamshiti fór í 13,7 gráður

ANNA Bågenholm, 29 ára gamall læknir frá Svíþjóð, var á skíðum í grennd við Narvik í Noregi sl. vor og féll þá í vök. Meira
30. janúar 2000 | Erlendar fréttir | 355 orð

Lundúnaaugað ennþá lokað

ÞAÐ blæs ekki nógu byrlega fyrir árþúsundahvelfingunni, sem Bretar reistu í Greenwich, og útsýnishjólið mikla, Lundúnaaugað, sem átti að byrja að snúast á gamlársdag, er enn ekki komið í gang og nú eru áhöld um hvort af því verði 1. Meira
30. janúar 2000 | Erlendar fréttir | 267 orð

Málaferli um helförina

BREZKI sagnfræðingurinn David Irving hefur enn einu sinni náð athyglinni með ummælum sínum um helför gyðinga í seinni heimsstyrjöldinni. Meira
30. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 81 orð

Málstofa í viðskiptafræði

HELGI E. Baldursson heldur kynningu á meistaraprófsritgerð sinni mánudaginn 31. janúar kl. 17 í stofu 101 Odda, húsakynnum viðskipta- og hagfræðideildar Háskóla Íslands. Ritgerð Helga ber heitið Viðskipti með þekkingu á Interneti. Meira
30. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 199 orð | 1 mynd

Mánakórinn gaf fé í söfnunina

FULLTRÚAR Mánakórsins, Erla Hrund Friðfinnsdóttir og Ingvar Pálsson, afhentu nýlega fé í söfnun vegna byggingar sundlaugar við Kristnesspítala í Eyjafirði, samtals um 112 þúsund krónur. Meira
30. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 70 orð

Mikill viðbúnaður vegna neyðarblysa

MIKILL viðbúnaður var á Akranesi og í Reykjavík snemma í gærmorgun þegar tilkynnt var um að sést hefðu tvö neyðarblys á lofti á móts við Akranes um hálf sjöleytið. Meira
30. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 405 orð | 1 mynd

Miklar rafmagnstruflanir á Austurlandi

VERSTA veður gekk yfir Austurland og norðaustanvert landið í fyrrinótt með hvassri norðanátt og mikilli snjókomu. Veðrið var farið að ganga niður um hádegi í gær en víða var ófærð á þjóðvegum og rafmagnstruflanir á Austurlandi. Meira
30. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 249 orð | 1 mynd

Námskeið fyrir starfsmenn með reynslu

SÍMENNTUNARSTOFNUN Kennaraháskóla Íslands og Leikskólar Reykjavíkur gerðu með sér samning árið 1999 um að Símenntunarstofnun KHÍ skipulegði og annaðist nám fyrir leiðbeinendur á leikskólum. Meira
30. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 119 orð

"Lifi Mexíkó" í bíósal MÍR

"LIFI Mexíkó!" (Que Viva Mexico!) nefnist kvikmyndin sem sýnd verður í bíósal MÍR, Vatnsstíg 10, í dag, sunnudaginn 30. janúar. Meira
30. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 672 orð | 4 myndir

Rover 75 - mjúkur og hljóðlátur glæsivagn

ÞAÐ eru fáir bílar sem byggja á gömlum minnum í hönnun jafnglæsilegir og Rover 75. B&L, umboðsaðili Rover, hefur nú hafið sölu á þessum bíl hérlendis. Bíllinn var kynntur snemma á síðasta ári í Evrópu og var af mörgum vel tekið. Tímaritið What Car? Meira
30. janúar 2000 | Erlendar fréttir | 239 orð

Rússar auka vopnakaup LÍTIÐ miðar í...

Rússar auka vopnakaup LÍTIÐ miðar í sókn rússneska hersins gegn skæruliðum Tsjetsjena í Grosní og eru margir farnir að efast um, að bardagaaðferðir hans dugi til að ná borginni. Meira
30. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 194 orð

Sagnfræðingar og póstmódernisminn

DAVÍÐ Ólafsson sagnfræðingur heldur fyrirlestur þriðjudaginn 1. febrúar í hádegisfundaröð Sagnfræðingafélags Íslands í Norræna húsinu sem hann nefnir "Hefur eitthvað spurst til póstmódernismans í sagnfræði? Meira
30. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 252 orð

Spennandi kostur að mati formannsins

ÍSLENSKT háskólasjúkrahús var til umræðu á fundi læknaráðs Landspítalans á föstudag. Meira
30. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 192 orð

Sæplast fær Fjölmiðlabikar

SÆPLAST hf. á Dalvík hlaut Fjölmiðlabikarinn fyrir síðasta ár, en hann var afhentur á föstudag. Geir Guðsteinsson stjórnarmaður Norðurlandsdeildar Blaðamannafélags Íslands, sem veitir þennan bikar, athenti Steinþóri Ólafssyni Fjölmiðlabikarinn á Dalvík. Meira
30. janúar 2000 | Erlendar fréttir | 611 orð

Tekist á um tryggingarnar

ÞAU tíðkast nú hin breiðu spjótin í brezkri stjórnmálaumræðu. Þar hefur einkum verið tekizt á um heilbrigðismálin því þótt flensan hafi linað tökin á Bretum er ljóst að stjórnmálamenn munu ekki lina tökin á umræðunni um heilbrigðismálin í bráð. Meira
30. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 94 orð

Trúnaðarmannaráðstefna BSRB

Trúnaðarmannaráðstefna BSRB verður haldin á Grand hóteli, Gullteigi, mánudaginn 31. janúar. Trúnaðarmönnum allra aðildarfélaga BSRB er boðið til ráðstefnunnar og er áætlað að hátt í 400 manns sæki ráðstefnuna í Reykjavík. Meira
30. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 387 orð | 1 mynd

Verðmæti afurðanna ekki meira í áratug

ÍSLENSKIR bátar hafa veitt um 130.000 tonn af loðnu í janúar, samkvæmt tilkynningum til Samtaka fiskvinnslustöðva, og er það mesti loðnuafli í janúar síðan 1990 þegar 202.000 tonn bárust á land. Meira
30. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 137 orð

VIÐ næstu ferð bandarísku geimskutlunnar er...

VIÐ næstu ferð bandarísku geimskutlunnar er Keflavíkurflugvöllur einn af 10 varavöllum hennar. Leið skutlunnar út úr gufuhvolfinu liggur um norðurhvel á fyrstu mínútunum og því þarf hún varavelli á því svæði ef eitthvað bregður útaf. Meira
30. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 232 orð

Ýmis hitamál væntanlega á dagskrá fyrstu dagana

ALÞINGI kemur saman að nýju eftir jólafrí næstkomandi þriðjudag og verða störf þingsins með hefðbundnum hætti fyrstu dagana þótt ljóst þyki að ýmis hitamál muni bera á góma strax í upphafi. Meira
30. janúar 2000 | Erlendar fréttir | 76 orð

Þrengt að fjölmiðlum

STJÓRNVÖLD í Júgóslavíu lokuðu á föstudag stóru útgáfufyrirtæki í einkaeigu, ABC, vegna gjaldþrots og innsigluðu hluta af húsakynnum þess og prentsmiðju, að sögn eigendanna. Meira

Ritstjórnargreinar

30. janúar 2000 | Leiðarar | 2164 orð | 2 myndir

29. janúar

SNEMMA Á ÞESSUM ÁRAtug var mikil efnahagslægð í Bandaríkjunum, sem var m.a. meginástæðan fyrir því að Bush, þáverandi Bandaríkjaforseti, náði ekki endurkjöri en Clinton var kjörinn í hans stað. Meira
30. janúar 2000 | Leiðarar | 609 orð

Hve langt er hægt að ganga?

NIÐURSKURÐUR í starfsemi sjúkrahúsanna í Reykjavík er enn einu sinni til umræðu. Í samtali við Morgunblaðið sl. Meira
30. janúar 2000 | Leiðarar | 743 orð | 1 mynd

OG GUNNLAUGUR heldur áfram: Einar Nielsen...

OG GUNNLAUGUR heldur áfram: Einar Nielsen sagði einhvern tíma við okkur nemendurna, að margir listamenn yrðu fyrir miklum vonbrigðum í lífinu. Meira

Menning

30. janúar 2000 | Fólk í fréttum | 120 orð | 1 mynd

Ewan McGregor þreyttur á ævisögum

SKOTINN Ewan McGregor er vinsæll leikari um þessar mundir. Nýlega var tilkynnt útkoma tíundu ævisögunnar sem rituð um kappann en allar hafa þær verið unnar í hans óþökk. Meira
30. janúar 2000 | Fólk í fréttum | 107 orð | 1 mynd

Fimm ættliðir saman komnir

Á MANNAMÓTUM gefast mörg tilefni til að smella af mynd, ekki síst þegar saman koma margir ættliðir. Meira
30. janúar 2000 | Fólk í fréttum | 149 orð | 1 mynd

Fjölgun hjá frægum

VELSKA leikkonan Catherine Zeta-Jones á von á barni með bandaríska leikaranum Michael Dougla ef marka má heimildir breska slúðurblaðsins Sun . Meira
30. janúar 2000 | Fólk í fréttum | 431 orð | 1 mynd

Góð myndbönd

Illur ásetningur / Cruel Intentions ½ Nútímaútgáfa af frönsku 18. aldar skáldsögunni Hættuleg kynni (Les Liaisons dangereuses) staðsett í umhverfi vellauðugra Manhattan-búa. Greinilega ætluð fyrir ungdómsmarkaðinn en er áhugaverð sem slík. Meira
30. janúar 2000 | Menningarlíf | 269 orð

Kórar á vígslutónleikum í Ými

ÝMIR, nýtt tónlistarhús Karlakórs Reykjavíkur, verður vígt með tónleikum í dag, sunnudag, kl. 14. Tónleikarnir eru liður í Tónlistarhátíð Tónskáldafélags Íslands og verður þar flutt kórtónlist frá fyrri hluta aldarinnar. Meira
30. janúar 2000 | Fólk í fréttum | 150 orð | 1 mynd

Leikfangasaga 2 geysivinsæl

TEIKNIMYNDIN Toy Story 2, eða Leikfangasaga 2, hefur slegið ýmis met á síðustu dögum og vikum og er meðal mest sóttu kvikmynda vestanhafs á síðasta ári. Meira
30. janúar 2000 | Myndlist | 505 orð | 2 myndir

Listakona í mótun

Opið laugardag kl. 9.30-18, sunnudag kl. 10-18, mánudag og þriðjudag kl. 10-18. Aðgangur ókeypis. Meira
30. janúar 2000 | Menningarlíf | 92 orð

M-2000

Sunnudagur 30. janúar Jóhannes Kjarval Yfirlitssýning á verkum Jóhannesar S. Kjarval verður opnuð í Listasafni Reykjavíkur kl. 17. Sýningin spannar allan feril Kjarvals og mun hún eiga sér fastan sess í safninu til frambúðar. Vefslóð: www.rvk. Meira
30. janúar 2000 | Menningarlíf | 860 orð | 1 mynd

Nesstofa og Snæfellsjökull

STÓRALDAHVÖRFIN og hinar miklu uppstokkanir á myndlistarsviði herma af ýmsum viðhorfsbreytingum í listheiminum. Meira
30. janúar 2000 | Fólk í fréttum | 127 orð | 1 mynd

Pollack mjaðmabrotinn

LEIKSTJÓRINN víðfrægi Sidney Pollack stígur væntanlega ekki á bak reiðhjóls á næstunni því hann mjaðmabrotnaði er hann féll af reiðfáki sínum á miðvikudag. Meira
30. janúar 2000 | Fólk í fréttum | 154 orð | 1 mynd

Quigley úr Lífinu í Ballykissangel fellur frá

ÍRSKI leikarinn Tony Doyle, sem kunnastur eru fyrir túlkun sína á kráareigandanum Brian Quigley í sjónvarpsþáttunum vinsælu "Lífinu í Ballykisangel", lést á föstudaginn var. Meira
30. janúar 2000 | Menningarlíf | 1626 orð | 3 myndir

"Elsku Erlendur minn"

ÞAÐ ríkti spenna og eftirvænting í sal Þjóðarbókhlöðunnar í gærmorgun þegar opna skyldi innsiglaðan kassa með gögnum frá Erlendi í Unuhúsi. Meira
30. janúar 2000 | Fólk í fréttum | 279 orð

Reeves stendur í ströngu

LEIKARINN Keanu Reeves kemur til með að leika aðalhlutverkið í myndinni "The Ottoman Empire", eða Veldi Ottoman sem verður villt gamanmynd um mann sem selur húsgögn í New Jersey og býr yfir hræðilegu leyndarmáli. Meira
30. janúar 2000 | Menningarlíf | 698 orð | 3 myndir

Svipir fortíðar

Opið alla daga frá 12-18. Lokað þriðjudaga. Til 28. febrúar. Aðgangur 200 krónur, Sýningarskrá /bók 3.500 krónur. Meira
30. janúar 2000 | Menningarlíf | 22 orð

Sýning Listasafns Kópavogs framlengd

VEGNA mikillar aðsóknar á sýningu úr einkasafni Þorvaldar og Ingibjargar Guðmundsdóttur í Listasafni Kópavogs hefur verið ákveðið að framlengja sýninguna til 13.... Meira
30. janúar 2000 | Fólk í fréttum | 154 orð | 3 myndir

Útgáfuhátíð Verzlunarskólablaðsins

Á FÖSTUDAGINN fögnuðu Verzlunarskólanemar útkomu 66. árgangs Verzlunarskólablaðsins með pomp og prakt í Háskólabíói. Meira
30. janúar 2000 | Fólk í fréttum | 73 orð

Vinir Lettermans

ÝMSIR aðilar úr skemmtanabransanum hafa boðist til þess að taka sæti David Lettermans í spjallþætti hans á meðan hann nær sér eftir hjartaaðgerð. Meira
30. janúar 2000 | Fólk í fréttum | 868 orð

Ætla að kenna Íslendingum að blístra

FERILL Rogers Whittakers spannar meira en fjörutíu ár. Hann hefur selt yfir 50 milljónir hljómplatna um heim allan og eru tónleikar hans enn í miklum metum og eftirsóttir. Meira

Umræðan

30. janúar 2000 | Bréf til blaðsins | 48 orð | 1 mynd

80 ÁRA afmæli .

80 ÁRA afmæli . Á morgun, mánudaginn 31. janúar, verður áttræð Steinunn Júlíusdóttir, Hlaðhömrum, Mosfellsbæ . Eiginmaður hennar, Runólfur Jónsson, lést 1991, en þau bjuggu í Gerði, Mosfellsbæ. Meira
30. janúar 2000 | Bréf til blaðsins | 60 orð

AMMA KVAÐ

Ekki gráta, unginn minn, amma kveður við drenginn sinn. Gullinhærðan glókoll þinn geymdu í faðmi mínum, elsku litli ljúfurinn, líkur afa sínum. Afi þinn á Barði bjó, bændaprýði, ríkur nóg. Við mér ungri heimur hló; ég hrasaði fyrr en varði. Meira
30. janúar 2000 | Bréf til blaðsins | 796 orð | 1 mynd

Hver kannast við myndina?

ÞESSI mynd fannst á Stokkseyri. Myndin gæti tengst Skeiðum. Aftan á myndinni er svohljóðandi texti: "Jólin 24.12. '59. Við óskum þér gleðilegrea jóla, Jakob minn, og farsæls komandi árs með þökk fyrir það sem er að líða. Meira
30. janúar 2000 | Aðsent efni | 1451 orð | 1 mynd

Lagaleg álitamál UM gagnagrunn

Ástæða er til að rifja upp í stuttu máli þau lagalegu álitaefni, segir Davíð Þór Björgvinsson, sem helst hafa verið til umfjöllunar í tengslum við gagnagrunninn. Meira
30. janúar 2000 | Bréf til blaðsins | 755 orð

Lærum af reynslu annarra þjóða

FULL ástæða er til þess að vekja athygli á þeim vanda sem getur fylgt vaxandi innflutningi fólks til landsins, einkum fólks sem hefur gjörólíkan bakgrunn menningar, trúar og siða en við Íslendingar. Meira
30. janúar 2000 | Bréf til blaðsins | 60 orð

MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkynningar um afmæli, brúðkaup,...

MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkynningar um afmæli, brúðkaup, ættarmót og fleira lesendum sínum að kostnaðarlausu. Tilkynningar þurfa að berast með tveggja daga fyrirvara virka daga og þriggja daga fyrirvara fyrir sunnudagsblað. Meira
30. janúar 2000 | Bréf til blaðsins | 678 orð

Ný öld - öld breytinga

ALLIR helstu spámenn sögunnar hafa spáð miklum breytingum á þessari nýju öld, að það verði sannar framfarir í öllum málum sem verða mannkyninu og jörðinni til blessunar. Meira
30. janúar 2000 | Bréf til blaðsins | 703 orð | 1 mynd

Táknmál trúarinnar

"Tákn mæta okkur hvar sem er. Þau blasa við augum og kalla á athygli okkar, bera boðskap, leiðbeina, áminna, upplýsa. Ein mynd, eitt tákn ber boð og segir meira en mörg orð... Meira
30. janúar 2000 | Aðsent efni | 847 orð | 2 myndir

Virkni taflmannanna

Hugmyndaríkur fléttumeistari Meira
30. janúar 2000 | Bréf til blaðsins | 526 orð

Víkverji las á dögunum um mann...

Víkverji las á dögunum um mann sem notaði kreditkort konu til að versla fyrir án þess að tekið væri eftir því í þeim verslunum sem hann átti viðskipti við. Meira

Minningargreinar

30. janúar 2000 | Minningargreinar | 1338 orð | 1 mynd

ÁRMANN KR. EINARSSON

Ármann Kr. Einarsson fæddist í Neðradal í Biskupstungum 30. janúar 1915. Hann lést á Landakotsspítala 15. desember síðastliðinn og fór útför hans fram frá Bústaðakirkju 22. desember. Meira  Kaupa minningabók
30. janúar 2000 | Minningargreinar | 2714 orð | 1 mynd

FREYJA EIRÍKSDÓTTIR

Freyja Eiríksdóttir fæddist á Dvergsstöðum í Eyjafirði 27. ágúst 1915. Hún lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 23. janúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Eiríkur Helgason bóndi frá Botni í Eyjafirði, f. 6.3. 1880, d. 15.10. Meira  Kaupa minningabók
30. janúar 2000 | Minningargreinar | 3463 orð

Gunnlaugur Jónsson

Gunnlaugur Jónsson fæddist í Reykjavík 9. janúar 1943. Hann lést hinn 20. janúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru Jón Elias Helgason, sjómaður og síðar deildarstjóri hjá Ríkismati sjávarafurða, f. 15. júlí 1912, d. 2. Meira  Kaupa minningabók
30. janúar 2000 | Minningargreinar | 1193 orð | 1 mynd

HERDÍS S. JÓNSDÓTTIR

Herdís S. Jónsdóttir, fæddist 13. desember 1918 að Sunnuhvoli í Grindavík. Hún lést 23. janúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Jón Engilbertsson, f. 8. janúar 1875 í Gíslakoti undir Eyjafjöllum, d. 13. apríl 1961, og Gróa Eiríksdóttir, f. 3. Meira  Kaupa minningabók
30. janúar 2000 | Minningargreinar | 2628 orð | 1 mynd

JÓN SNÆBJÖRNSSON

Jón Snæbjörnsson (Manni) fæddist á Stað í Reykhólasveit 29. ágúst 1941. Hann lést á gjörgæsludeild Sjúkrahúss Reykjavíkur 24. janúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru Snæbjörn Jónsson, f. 8.11. 1909, d. 21.8. 1982, bóndi á Stað og Unnur Guðmundsdóttir,... Meira  Kaupa minningabók
30. janúar 2000 | Minningargreinar | 1722 orð | 1 mynd

JÓN ÞORSTEINSSON

Jón Þorsteinsson fæddist hinn 3. júlí 1928 á Hálsi í Svarfaðardal. Hann lést á Sjúkrahúsi Reykjavíkur 21. janúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru Jófríður Þorvaldsdóttir, f. 21.9. 1893, d. 8.9. 1974, og Þorsteinn Elías Þorsteinsson, f. 1.2. 1889, d. 17. Meira  Kaupa minningabók
30. janúar 2000 | Minningargreinar | 944 orð | 1 mynd

VIGDÍS SIGURÐARDÓTTIR

Vigdís Sigurðardóttir fæddist á Brekkum í Holtahreppi í Rangárvallasýslu 24. október 1917. Hún lést á Elli- og hjúkrunarheimilinu Grund 22. janúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Elín Sigurðardóttir, f. 19. ágúst 1891, d. 15. Meira  Kaupa minningabók
30. janúar 2000 | Minningargreinar | 2493 orð | 1 mynd

ÞORSTEINN GUÐJÓNSSON

Þorsteinn Guðjónsson fæddist í Reykjavík 4.10. 1928. Hann lést á Vífilsstaðaspítala 21.1. síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

30. janúar 2000 | Bílar | 155 orð

500.000 bílar á ári

ROVER 75 er fyrsti bíllinn í nýrri kynslóð Rover-bíla sem framleiddur er eftir að BMW keypti fyrirtækið árið 1994. Yfir 700 milljónum sterlingspunda, um 84 milljörðum ÍSK, var varið í þróun og hönnun nýja bílsins sem leysir af hólmi Rover 600 og 800. Meira
30. janúar 2000 | Ferðalög | 869 orð | 3 myndir

Á hátíð í nepölsku fjallaþorpi

Margir ferðamenn sem ferðast um fjalllendi Nepal hafa leiðsögumann með í för. Nepalbúar eru flestir glaðlyndir og tryggir að eðlisfari og prýðis ferðafélagar. Því kynntust Vala Hjörleifsdóttir og Óliver Hilmarsson þegar Hom Rana veitti þeim leiðsögn. Meira
30. janúar 2000 | Ferðalög | 88 orð | 1 mynd

Áning 2000

Ritið Áning 2000 er komið út. Þetta er 6. útgáfa ritsins sem gefið hefur verið út árlega frá árinu 1995. Meira
30. janúar 2000 | Ferðalög | 45 orð

FERÐASLÓÐIN sem reyndist okkur ágætlega var...

FERÐASLÓÐIN sem reyndist okkur ágætlega var www.fastoffice.it/toscana/eng_fien.html. Þar er m.a. hægt að skoða hús og Sigurður Árni og Elín leigðu hús í gegnum þessa skrifstofu. Borgun fór fram með bankagreiðslu og skil voru eðlileg. Meira
30. janúar 2000 | Bílar | 368 orð | 4 myndir

Fernra dyra sportpallbíll VW

VOLKSWAGEN kom á óvart á bílasýningunni í Detroit með sýningarbílnum AAC (Advanced Activity Concept) sem er blanda af pallbíl og fólksbíl í lúxusflokki. Meira
30. janúar 2000 | Ferðalög | 125 orð | 1 mynd

Flugleiðir fljúga á ný til Düsseldorf

FLUGLEIÐIR munu í sumar bjóða upp á áætlunarflug til Düsseldorf en ekki hefur verið flogið þangað um nokkurn tíma. Flogið verður á tímabilinu 1. júní til 10. september og er fargjaldið á 14.900 kr. Meira
30. janúar 2000 | Ferðalög | 174 orð

Gagnabanki ferðaþjónustu settur á stofn

FYRIRHUGAÐ er að stofnsetja gagnabanka ferðaþjónustunnar, en Háskólinn á Akureyri og Ferðamálaráð Íslands standa að gerð hans. Markmiðið með gagnabankanum er að fá heildaryfirlit yfir allt sem safnað hefur verið um ferðamennsku á Íslandi. Meira
30. janúar 2000 | Ferðalög | 9 orð

Gagnlegar heimasíður fyrir þá sem ætla...

Gagnlegar heimasíður fyrir þá sem ætla að skipuleggja skíðaferðina: www.urvalutsyn.is www.samvinn.is www.icelandair.is www.flugfelag.is www.completeskier.com www.iglu.com www.lastminute.com www.skichalets.co. Meira
30. janúar 2000 | Bílar | 45 orð

Grand Vitara í hnotskurn

Vél: 2,5 lítrar, sex strokkar, 24 ventlar, 144 h estöfl. Eindrif - aldrif, hátt og lágt. Vökvastýri. Læsivarðir hemlar. Rafmagn í rúðum. Rafstilling hliðarspegla. Samlæsingar. Snúningshraðamælir. Lengd:4,19 m. Breidd: 1,78 m. Hæð: 1,74 m. Meira
30. janúar 2000 | Bílar | 137 orð

Hyundai í hóp fimm stærstu

HYUNDAI Motors stefnir að því að verða á meðal fimm stærstu bílaframleiðenda heims fyrir árið 2010 og ætlar að njóta liðsinnis dótturfyrirtækisins, Kia, í því augnamiði. Hyundai er stærsti bílaframleiðandi Suður-Kóreu. Meira
30. janúar 2000 | Ferðalög | 319 orð | 1 mynd

Í vinnuferð til London og Kaupmannahafnar

Kolbrún Petrea Gunnarsdóttir, annar eigandi GK, ferðast mikið en þó mest vegna vinnunnar. Henni finnst alltaf gaman að breyta um umhverfi og sjá eitthvað nýtt en segir ferðalögin þó miserfið. Meira
30. janúar 2000 | Ferðalög | 762 orð | 1 mynd

Kertaljós í klefunum og sundlaugarkex fyrir smáfólkið

SUNDLAUGIN á Vopnafirði hefur löngum lokkað til sín ferðamenn; bæði með stórbrotinni náttúrufegurð en ekki síður vegna þeirrar sérstöðu að ekkert rafmagn er í lauginni. Meira
30. janúar 2000 | Bílar | 31 orð

Leiðrétt

Í SAMANBURÐARTÖFLU sem birtist 23. janúar sl. sagði að Mazda Premacy væri 4,23 m á lengd. Hið rétta er að bíllinn er tæpir 4,30 m á lengd. Beðist er velvirðingar á... Meira
30. janúar 2000 | Bílar | 609 orð | 5 myndir

Mjúkur Grand Vitara til fjallaferða

MÝKT er einkennandi fyrir Suzuki Grand Vitara, ekki síst þegar hann hefur fengið viðeigandi hækkun fyrir 33 tommu hjólbarða. Meira
30. janúar 2000 | Bílar | 154 orð | 1 mynd

Nýr og mýkri Hummer

GENERAL Motors og AM General, framleiðandi hins tröllaukna jeppa Hummer, hafa kynnt áform um að setja á markað mýkri útgáfu af Hummer með þægilegri aksturseiginleikum. Meira
30. janúar 2000 | Ferðalög | 1326 orð | 2 myndir

Ótal möguleikar í skipulagningu skíðaferða

ÍTALÍA og Austurríki eru vinsælustu áfangastaðir Íslendinga á leið í skíðaferð til útlanda og einnig eru í boði skipulagðar ferðir til hins þekkta skíðasvæðis Aspen í Bandaríkjunum. Meira
30. janúar 2000 | Bílar | 125 orð

Rover 75 2,5 V6

Vél: 2.497 rúmsentimetrar, sex strokkar, 24 ventlar, tveir yfirliggjandi knastásar. Afl: 177 hestöfl við 6.500 sn./mín. 240 Nm tog við 4.000 sn./mín. Drifbúnaður: Fimm þrepa sjálfskipting með sport- og vetrarstillingu, rafeindastýrð spólvörn. Meira
30. janúar 2000 | Bílar | 113 orð

Skoda opnar verksmiðjur á Indlandi

TÉKKNESKI bílaframleiðandinn SkodaAuto, eitt fyrirtækja Volkswagen-samsteypunnar, opnar bílaverksmiðjur á Indlandi í júlí næstkomandi. Meira
30. janúar 2000 | Bílar | 90 orð

Stefnir í sölu á 1.000 bílum í janúar

MIKIÐ hefur selst af nýjum bílum fyrstu vikur ársins. Hjá Ingvari Helgasyni hf. höfðu selst um 150 bílar fyrstu þrjár vikur janúar og áttu menn von á því að salan færi yfir 200 bíla í mánuðinum. Sömu sögu er að segja af öðrum bílaumboðum. Meira
30. janúar 2000 | Ferðalög | 335 orð | 2 myndir

Sæferðir yfirtaka rekstur Eyjaferða

Stykkishólmi - Stofnað hefur verið nýtt ferðaþjónustufyrirtæki í Stykkishólmi, Sæferðir ehf. Auk almennrar ferðaþjónustu tekur fyrirtækið yfir alla ferðaþjónustu Eyjaferða sem hafa haft með höndum sl. 14 ár. Meira
30. janúar 2000 | Ferðalög | 74 orð | 1 mynd

Til Dublin á þjóðhátíðardegi Íra

Ferðaskrifstofan Samvinnuferðir-Landsýn verður með ferð til Dublin dagana 16.-19. mars. Á meðan dvalið er í borginni er dagur heilags Patreks, en það er þjóðhátíðardagur Íra og mikil stemmning í kringum hann. Meira
30. janúar 2000 | Ferðalög | 60 orð | 1 mynd

Tónlistarhátíð

Í ÞESSUM mánuði hefst mikil tónlistarhátíð í borginni Las Palmas á Kanaríeyjum sem ber heitið Fimm heimshluta hátíð en fram munu koma fulltrúar fimm heimshluta. Hátíðin stendur fram í mars. Meira
30. janúar 2000 | Ferðalög | 57 orð

ÞAÐ er nauðsynlegt að vera á...

ÞAÐ er nauðsynlegt að vera á bíl ef búið er úti í sveit. Þá gefst líka kostur á að heimsækja spennandi smáþorp sem fáir ferðamenn heimsækja. Það er nauðsynlegt að verða sér úti um gott vegakort. Meira
30. janúar 2000 | Ferðalög | 725 orð | 2 myndir

Þarna gæti ég hugsað mér að verða gamall

SIGURÐUR Árni Þórðarson og Elín Jónsdóttir lögðu leið sína til Toscana á Ítalíu síðastliðið haust. "Við ákváðum að fara þegar uppskeran væri í hámarki og hugmyndin var að sneiða hjá sumarhitum og vera í þægilegum stofuhita. Meira
30. janúar 2000 | Bílar | 74 orð | 1 mynd

Öðruvísi Yaris

TOYOTA Yaris var kjörinn bíll ársins í Evrópu árið 2000. Fjölnotabílsútgáfan, Verso, var kynnt á bílasýningum í Evrópu í fyrra og nú er fyrsti bíllinn þeirrar gerðar kominn til landsins. Meira

Fastir þættir

30. janúar 2000 | Í dag | 3715 orð

APÓTEK SÓLARHRINGSÞJÓNUSTA apótekanna: Háaleitis Apótek, Austurveri...

APÓTEK SÓLARHRINGSÞJÓNUSTA apótekanna: Háaleitis Apótek, Austurveri við Háaleitisbraut, er opið allan sólarhringinn alla daga. Auk þess eru fleiri apótek með kvöld- og helgarþjónustu, sjá hér fyrir neðan. Meira
30. janúar 2000 | Viðhorf | 848 orð

Hver er kúnninn?

"Peningar eru alltaf það fyrsta sem við tölum um. Lesendur eru alltaf það síðasta sem við tölum um." Meira
30. janúar 2000 | Dagbók | 1140 orð

(Jóh. 15, 9.)

Í dag er sunnudagur 30. janúar, 30. dagur ársins 2000. Orð dagsins: Ég hefi elskað yður, eins og faðirinn hefur elskað mig. Verið stöðugir í elsku minni. Meira
30. janúar 2000 | Dagbók | 624 orð | 1 mynd

Tómasarmessa í Breiðholtskirkju TÓMASARMESSAN hefur vakið...

Tómasarmessa í Breiðholtskirkju TÓMASARMESSAN hefur vakið athygli víða um lönd á undanförnum árum og eru slíkar messur jafnan fjölsóttar og hefur svo einnig verið hér. Meira

Íþróttir

30. janúar 2000 | Íþróttir | 1078 orð | 1 mynd

Markmiðið að færast upp um styrkleikaflokk

Atli tekur við góðu búi úr höndum Guðjóns Þórðarsonar, fyrrverandi landsliðsþjálfara, sem náði góðum árangri með liðið á síðustu leiktíð. Meira

Sunnudagsblað

30. janúar 2000 | Sunnudagsblað | 123 orð

Axel og Hjallastefnan í samstarf

FYRIRTÆKIN AXEL hugbúnaður ehf. og Hjallastefnan ehf. hafa gert með sér samkomulag um samstarf. Bæði fyrirtækin eru í Hafnarfirði og bæði hafa sérhæft sig í gerð upplýsingakerfa fyrir skóla. Meira
30. janúar 2000 | Sunnudagsblað | 771 orð | 1 mynd

Dagbók Háskóla Íslands

DAGBÓK HÍ 30. janúar-5. febrúar. Allt áhugafólk er velkomið á fyrirlestra í boði Háskóla Íslands. Ítarlegri upplýsingar um viðburði er að finna á heimasíðu Háskólans á slóðinni: http://www.hi.is/stjorn/sam/dagbok.html Mánudaginn 31. janúar kl. Meira
30. janúar 2000 | Sunnudagsblað | 35 orð

Dularfulla Winchesterhúsið

Byggingarár: 38, frá 1884 til 1922 Fjöldi herbergja: 160 Svefnherbergi: 40 Kostnaður við byggingu: Um 400 milljónir króna Gluggar: Tæplega 1.300 Dyr: 467 Hurðir: 950, auk skáphurða. Meira
30. janúar 2000 | Sunnudagsblað | 769 orð | 5 myndir

Frumstæð sólskins-paradís

HVIRFILBYLURINN Hugo lagði eyjuna Guadaloupe í rúst árið 1989 og 12.000 manns misstu heimili sín. Aðalatvinnuvegur eyjarskeggja, bananarækt og sykurrækt, beið mikinn skaða og tók nokkur ár að ná upp sömu framleiðslu og fyrr. Meira
30. janúar 2000 | Sunnudagsblað | 620 orð | 1 mynd

Fuglalíf og fagurt land

Það hefur ekki farið framhjá neinum að íslenska hálendið á marga og vaska vini. Og það er sannarlega ekki nema allt gott um það að segja. En stundum hef ég hugsað með mér að ekki veitti af að láglendið ætti líka duglega vini. Meira
30. janúar 2000 | Sunnudagsblað | 231 orð | 3 myndir

Gamansöm upprifjun

BANDARÍSKUR blús hafði gríðarleg áhrif á þróun breskrar dægurtónlistar og í framhaldi af því áhrif aftur til Bandaríkjanna og fleiri landa, þar á meðal hingað til lands. Áður en bresk ungmenni tóku að leika hreinan blús kom þó önnur tónlistarstefna til sem menn kölluðu skiffle og varð gríðarlega vinsæl. Meira
30. janúar 2000 | Sunnudagsblað | 3964 orð | 7 myndir

Geðveiki er ekkert grín

Einn af öðrum detta þrír gestir inn úr dyrunum á hvíta fallega húsinu á Hverfisgötunni. Guðbjörg Sveinsdóttir geðhjúkrunarfræðingur bregst ekki gestgjafahlutverkinu og býður hverjum og einum að velja sér inniskó áður en lengra er haldið. Meira
30. janúar 2000 | Sunnudagsblað | 1399 orð | 2 myndir

Gjöful auðlind en viðkvæm

UMRÆDD tala, 1,8 milljarðar, er einskorðuð við veiðileyfi og nánustu þjónustu við veiðimenn, svo sem fæði og uppihald í veiðihúsum, leiðsögumenn og umboðslaun milliliða við sölu veiðileyfa. Meira
30. janúar 2000 | Sunnudagsblað | 1550 orð | 7 myndir

HAMARSHÖGG FRÁ DAUÐANUM

SARAH Pardee giftist William Wirt Winchester árið 1862, þegar hún var 22 ára og hann 25 ára. Hann var erfingi Winchester-rifflaverksmiðjanna, en á þessum árum þurfti hver maður með sómatilfinningu að eignast Winchester-riffil. Meira
30. janúar 2000 | Sunnudagsblað | 325 orð | 1 mynd

Háess velur InfoStore frá Streng

HÁESS ehf. og Strengur hafa gert með sér samning þar sem Háess verður fyrsti viðskiptavinurinn í nýrri þjónustuveitu Strengs. Með hinni nýju þjónustuveitu Strengs er allur hugbúnaður keyrður á miðlægum vélbúnaði sem hýstur er hjá Streng. Meira
30. janúar 2000 | Sunnudagsblað | 1506 orð | 1 mynd

Hugsa alltaf eins og Íslendingur

Halldór G. Briem, hótelstjóri hjá Hilton-keðjunni, hefur búið erlendis í 30 ár og starfað í Asíu í um 14 ár. Pétur Gunnarsson ræddi við hann í borginni Kuching á Borneó, þar sem Halldór stýrir nú tveimur hótelum. Meira
30. janúar 2000 | Sunnudagsblað | 2151 orð | 2 myndir

Ísland verðugt rannsóknarefni í afbrotafræðum

AFBROTAFRÆÐINGAR hafa einkum rannsakað samfélög þar sem glæpatíðni er há. Meira
30. janúar 2000 | Sunnudagsblað | 1446 orð | 1 mynd

Íslensk hagsmunagæsla í Finnlandi

Um þessar mundir er tæpt ár liðið frá því að Kornelíus Sigmundsson var skipaður sendiherra í nýju sendiráði Íslands í Helsinki. Elmar Gíslason hitti hann að máli og ræddi við hann um störf hans í Finnlandi, finnsku forsetakosningarnar sem nú standa yfir og fleira. Meira
30. janúar 2000 | Sunnudagsblað | 1605 orð | 2 myndir

Íslenskt berg til húsagerðar

Agnar Hallvarðsson fæddist árið 1929 í Reykjavík og ólst þar upp. Hann lauk námi í vélvirkjun við Iðnskólann í Reykjavík árið 1950 og vélstjóraprófi frá Vélskóla Íslands árið 1953. Agnar var til sjós í 20 ár. Meira
30. janúar 2000 | Sunnudagsblað | 593 orð | 1 mynd

Kampavín eða sveppatínsla

AUKIN velmegun Vesturlandabúa síðustu aldirnar hefur leitt af sér ýmsa hluti, góða ogslæma. Færri búa við skort, úrval af matvöru er mikið og yfirleitt gott, en við berjumst hins vegar við alls kyns sjúkdóma sem rekja má til óhófs í nær hverju sem er. Margir eyða um efni fram, sumir drekka of mikið, aðrir borða of mikið, fíknin er alls staðar sjáanleg. Meira
30. janúar 2000 | Sunnudagsblað | 2698 orð | 1 mynd

Með framtíðina í fangið

NETVERJUM hefur helst liðið eins og með framtíðina í fangið upp á síðkastið. Ný þjónusta hefur varla verið kynnt þegar önnur hefur verið boðuð og breiðst hratt út því samkeppnin er hörð eins og sannast best á atburðarásinni frá því í byrjun aðventu. Meira
30. janúar 2000 | Sunnudagsblað | 39 orð

Nánari upplýsingar

Allar nánari upplýsingar um Guadeloupe er hægt að fá hjá Ferðamálaráði Guadeloupe, Office du Tourisme de la Guadeloupe, 5 Square de la Banque - BP 422-97163, Pointe-a-Pitre Cedex - Antilles Francaises, sími 00590-82 09 30 og fax 00590-83 89... Meira
30. janúar 2000 | Sunnudagsblað | 906 orð | 2 myndir

ÓHÆTT er að segja að sviptingar...

ÓHÆTT er að segja að sviptingar hafi orðið í lífríki Blöndu eftir að áin var virkjuð inni á hálendi fyrir nokkrum árum. Meira
30. janúar 2000 | Sunnudagsblað | 630 orð | 2 myndir

Samband á milli þyngdar og ævilengdar dýra

ÖLL grundvallarlögmál eðlisfræðinnar má setja fram á stærðfræðilegan hátt. Sama gildir um mörg lögmál annarra raunvísindagreina eins og efnafræðinnar og stjarnfræðinnar. Meira
30. janúar 2000 | Sunnudagsblað | 1057 orð | 1 mynd

Skál fyrir 2000!

Ég held að margur maðurinn hafi orðið fyrir hálfgerðum vonbrigðum með aldamótin. Haldið var að yfirþyrmandi tilfinningar myndu dembast yfir fólkið á þessum tímamótum og ýmis undur gerast. Meira
30. janúar 2000 | Sunnudagsblað | 535 orð

Skin og skúrir í húsnæðismálum

VEGABRÉFSÁRITUN beið á vellinum eins og lofað hafði verið og sýrlenskir kunningjar fögnuðu mér vel og dægilega. Það var gott að vera komin og heimilislegt að það var eins stigs frost um nóttina. Meira
30. janúar 2000 | Sunnudagsblað | 191 orð | 1 mynd

Svartur demantur

UNDANFARIÐ hefur æ meira borið á ungum litum söngkonum vestan hafs. Lauryn Hill er mikil stjarna og Erykah Badu einnig, Macy Gray hefur notið hylli síðustu mánuði og óhætt er að spá því að Angie Stone eigi eftir að bætast í þann hóp. Meira
30. janúar 2000 | Sunnudagsblað | 339 orð | 2 myndir

Tónlistarlegur bútasaumur

SIGUR Rós lék á tónleikum í Lundúnum á dögunum og hitaði þar meðal annars upp fyrir bresku sveitina The Beta Band. Sú sendi frá sér breiðskífu á síðasta ári sem ekki hefur fengið þá umfjöllun sem vænst var, en segja má að eftir fáum plötum hafi verið beðið með annarri eins athygli eftir þrjár framúrskarandi smáskífur. Meira
30. janúar 2000 | Sunnudagsblað | 1174 orð | 5 myndir

Trúarlíf Kevin Smiths

Smith er einhver fyndnasti kvikmyndagerðarmaður Bandaríkjanna. Hann hóf kvikmyndaferil sinn með því að gera bíómynd út á kreditkortið sitt og fjallaði um sjálfan sig og sína. Meira
30. janúar 2000 | Sunnudagsblað | 1557 orð | 5 myndir

Uppljómun í Astoria

Hljómsveitin Sigur Rós sté fyrstu skrefin á leið sinni til að leggja undir sig heiminn á tónleikum í Lundúnum í liðinni viku. Árni Matthíasson lagði land undir fót og sá hljómsveitina leika fyrir fullu húsi. Sú upplifun varð honum meðal annars tilefni hugleiðinga um frumraun annarrar íslenskrar hljómsveitar fyrir mörgum árum. Meira
30. janúar 2000 | Sunnudagsblað | 840 orð | 3 myndir

Vel heppnuð vínsýning

SÝNINGIN Vín og drykkir 2000 var haldin í Perlunni um síðustu helgi og er þetta í fjórða skipti sem umfangsmikil vínsýning er haldin á Íslandi. Meira
30. janúar 2000 | Sunnudagsblað | 1960 orð

Þúsund ár milli stafkirkna

FYRIR 5 árum hófst undirbúningur þessa máls að frumkvæði Eyjamanna með því að kanna hjá norskum ráðamönnum hvort áhugi væri á því af þeirra hálfu að taka þátt í því að reisa í Vestmannaeyjum litla kirkju í tengslum við 1000 ára kristnitökuafmælið með... Meira
30. janúar 2000 | Sunnudagsblað | 1960 orð | 10 myndir

Þúsund ár milli stafkirkna

FYRIR 5 árum hófst undirbúningur þessa máls að frumkvæði Eyjamanna með því að kanna hjá norskum ráðamönnum hvort áhugi væri á því af þeirra hálfu að taka þátt í því að reisa í Vestmannaeyjum litla kirkju í tengslum við 1000 ára kristnitökuafmælið með... Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.