Greinar föstudaginn 11. febrúar 2000

Forsíða

11. febrúar 2000 | Forsíða | 113 orð | 1 mynd

Blásýrumengun í Tisza

Talsmaður fyrirtækis sem vinnur gull úr námunni Aurul við Baia Mare í norðausturhluta Rúmeníu sagði í gær að ekki væri víst að blásýrumengun frá vinnslunni ætti sök á mengun í ánum Szamos og Tisza í Ungverjalandi, um 75 km frá vinnslustaðnum. Meira
11. febrúar 2000 | Forsíða | 232 orð

Hizbollah frestar eldflaugaárásum

ÍSRAELAR héldu uppi árásum á búðir hizbollah-skæruliða í Suður-Líbanon í gær. Dregið hefur þó úr spennu milli Ísraels og Líbanon í kjölfar tilkynningar skæruliða um að þeir muni ekki skjóta fleiri Katyusha-eldflaugum á Norður-Ísrael í bili. Meira
11. febrúar 2000 | Forsíða | 107 orð

MD-80 vélar kyrrsettar

TALSMENN flugfélagsins Alaska Airlines skýrðu frá því í gær að tvær af 34 þotum félagsins af gerðinni MD-80 hefðu verið kyrrsettar vegna þess að eitthvað væri "athugavert" við hæðarstýriskamba vélanna. Meira
11. febrúar 2000 | Forsíða | 81 orð | 1 mynd

Stoltenberg til forystu

TORBJØRN Jagland, leiðtogi Verkamannaflokksins í Noregi, verður ekki frambjóðandi flokksins til embættis forsætisráðherra í næstu kosningum árið 2001, heldur Jens Stoltenberg, er jafnframt verður leiðtogi flokksins á þingi. Meira
11. febrúar 2000 | Forsíða | 160 orð

Tjón vegna óbeinna reykinga ofmetið?

HÆTTAN á að óbeinar reykingar valdi lungnakrabbameini hefur verið talsvert ofmetin, ef marka má niðurstöðu tölfræðilegrar könnunar sem birt verður í tímaritinu British Medical Journal á laugardag. Meira
11. febrúar 2000 | Forsíða | 334 orð | 1 mynd

Yfir sjötíu manns biðja um landvist í Bretlandi

FULLTRÚAR stjórnar talebana í Afganistan þökkuðu í gær breskum ráðamönnum fyrir að leysa mál flugræningjanna á Stansted-flugvelli farsællega en fóru jafnframt fram á að Boeing 727-þotu afganska flugfélagsins Ariana yrði skilað aftur til heimalandsins... Meira

Fréttir

11. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 412 orð

17 flóttamenn komu hingað til lands í fyrra

FLÓTTAMÖNNUM sem komið hafa hingað til lands og beðið um hæli hefur fjölgað mikið á síðustu tveimur árum og hefur fjöldinn þre- til fjórfaldast á nokkurra ára bili samkvæmt upplýsingum Rauða kross Íslands. Meira
11. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 250 orð

Afskipti ekki óeðlileg

MORGUNBLAÐIÐ hefur fengið sent eftirfarandi frá Landvernd: "Vegna frétta í ríkissjónvarpinu kl. 19 og kl. 22 mánudaginn 7. febrúar þar sem m.a. Meira
11. febrúar 2000 | Erlendar fréttir | 412 orð

Afsögnin verulegt áfall fyrir Tony Blair

ALUN Michael, formaður heimastjórnarinnar í Wales, sagði af sér á miðvikudag en þá lá fyrir velska þinginu tillaga um vantraust á hann og vitað að hún yrði samþykkt. Meira
11. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 63 orð

AUSTJOBB fyrir ungt fólk

AUSTJOBB er ungmennaskiptaverkefni sem gefur ungmennum á aldr inum 20-25 ára kost á að upplifa Eistland, Lettland, Litháen eða St. Pétursborg um fimm vikna skeið í júlí og ágúst. Um er ræða starfsnám ásamt fjölbreyttri tómstunda- og menningardagskrá. Meira
11. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 246 orð

Árangur meiri en reiknað var með

RANNSÓKNIR á bindingu kolefna sýna að markmið ríkisstjórnarinnar með sérstöku átaki í landgræðslu og skógrækt til að binda koltvísýring hefur skilað tilætluðum árangri. Meira
11. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 367 orð | 1 mynd

Beðið eftir góðu veðri og kvótaaukningu

RANNSÓKNASKIPIÐ Bjarni Sæmundsson var væntanlegt til Reykjavíkur í gærkvöldi eftir að hafa verið við loðnuleit fyrir austan að undanförnu. Meira
11. febrúar 2000 | Akureyri og nágrenni | 30 orð

Bingó

SPILANEFND Sjálfsbjargar heldur bingó í sal félagsins á neðri hæðinni á Bjargi á sunnudag, 13. febrúar, og hefst það kl. 14. Fjöldi góðra vinninga er í boði og eru allir... Meira
11. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd

Bíóblaðið á föstudögum

NÝTT blað, Bíóblaðið, hefur göngu sína í Morgunblaðinu í dag. Bíóblaðið verður hluti af föstudagsútgáfu Morgunblaðsins. Meira
11. febrúar 2000 | Landsbyggðin | 905 orð | 1 mynd

Bóndinn kemur hvergi nærri mjöltunum

TVEIR fyrstu þjarkarnir (róbótar), eða mjaltaþjónarnir eins og þeir hafa verið nefndir, voru teknir í notkun í fjósum hér á landi í vetur og er talið að fleiri bú taki tæknina í notkun á næstu mánuðum. Meira
11. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 94 orð

Börn reykingafólks lögð í einelti

DÆMI eru um að börn foreldra sem reykja verði fyrir einelti frá skólafélögum sínum. Að sögn Guðlaugar B. Meira
11. febrúar 2000 | Akureyri og nágrenni | 111 orð | 1 mynd

Dagsektum ekki beitt

FRAMKVÆMDANEFND Akureyrarbæjar leggur til að verktakinn sem sér um byggingu skautahallarinnar á svæði Skautafélags Akureyrar við Krókeyri, verði ekki beittur dagsektum þótt ekki hafi verið hægt að hefja æfingar á skautasvellinu 13. nóvember sl. Meira
11. febrúar 2000 | Erlendar fréttir | 728 orð | 1 mynd

Disneymaður til bjargar hvelfingunni

ÞAÐ hefur aldrei ríkt friður um árþúsundahvelfinguna í Greenwich. Hún var opnuð á gamlárskvöld með pomp og pragt, sem úr varð einn allsherjar vandræðagangur, og síðan hefur ríkt um hana hálfgert stríð. Meira
11. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 145 orð

Doktorsvörn í Háskóla Íslands

SVEINN Yngvi Egilsson ver doktorsritgerð sína, Arfur og umbylting - rannsókn á íslenskri rómantík, laugardaginn 12. febrúar kl. 14 við heimspekideild Háskóla Íslands. Andmælendur verða dr. Njörður P. Njarðvík og dr. Andrew Wawn. Meira
11. febrúar 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 111 orð

Eftirlitsmyndavélar settar upp við tvo grunnskóla til viðbótar

TIL STENDUR að koma upp eftirlitsmyndavélum við Hagaskóla og Fellaskóla, auk þess sem nokkrum vélum verður komið upp við Rimaskóla, til viðbótar við þær sem þar eru fyrir. Meira
11. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 665 orð | 1 mynd

Ekkert ákveðið um flutning

SNÖRP umræða varð um málefni Rafmagnsveitna ríkisins, RARIK, á Alþingi í gær. Meira
11. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 396 orð

Ekki hægt að skerða slysa- og bráðaþjónustu spítalans

JÓHANNES Gunnarsson, lækningaforstjóri Sjúkrahúss Reykjavíkur, segir að stjórnendur spítalans hafi talið útilokað að hægt væri að draga saman í slysa- og bráðaþjónustu spítalans. Meira
11. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 198 orð

Endurvinnsla á álgjalli í bígerð

FYRIRTÆKIÐ Alur, álvinnsla ehf., undirbýr nú að setja upp verksmiðju sem ráðgert er að endurvinni ál úr álgjalli og brotaáli með nýrri og umhverfisvænni tækni. Fyrirtækið er í eigu einstaklinga auk Nýsköpunarsjóðs atvinnulífsins. Meira
11. febrúar 2000 | Erlendar fréttir | 263 orð | 1 mynd

Farið fram á réttarhald yfir Dumas

EFTIR meira en tveggja ára rannsókn stefndi í gær saksóknaraembættið í París Roland Dumas, fyrrverandi utanríkisráðherra Frakklands, fyrir rétt vegna gruns um og aðild að spillingarmáli þar sem olíufyrirtækið Elf-Aquitaine og vopnasala til Taívan koma... Meira
11. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 91 orð

Fjölbreytt námskeið í Garðyrkjuskólanum

ÚT ER kominn námskeiðsbæklingur frá Garðyrkjuskóla ríkisins, Reykjum í Ölfusi, þar sem námskeið ársins fyrir fag- og áhugafólk árið 2000 eru kynnt. Bæði er boðið upp á dagsnámskeið, helgarnámskeið og vikunámskeið. Meira
11. febrúar 2000 | Landsbyggðin | 110 orð | 1 mynd

Fjölsótt fjósbygginganámskeið

Laxamýri- Á þriðja tug bænda sóttu fjósbygginganámskeið sem haldið var í Ýdölum nýlega á vegum Búnaðarsambands S-Þingeyinga og Landbúnaðarháskólans á Hvanneyri. Meira
11. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 130 orð

Fleiri með magakveisu en venjulega

INFLÚENSAN sem herjað hefur á landsmenn undanfarnar vikur er nú í rénun og eru ekki teikn á lofti um nýjan inflúensufaraldur. Hins vegar hefur borið á fleiri magakveisutilfellum en venjulega hjá fullorðnu fólki jafnt sem börnum. Meira
11. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 32 orð | 1 mynd

Framhlaup Dyngjujökuls

Dyngjujökull hefur hlaupið fram um 1-1,5 kílómetra frá því í september í fyrra. Enn er lítilsháttar hreyfing í honum. Jökullinn er nú kominn á sama stað og hann var eftir hlaupið... Meira
11. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 511 orð

Frumvarpið gagnrýnt fyrir óljóst orðalag

LANDSVIRKJUN fær heimild til aðildar að fjarskiptafyrirtækjum verði frumvarp, sem Valgerður Sverrisdóttir iðnaðar- og viðskiptaráðherra mælti fyrir á Alþingi í gær, að lögum. Meira
11. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 121 orð

Fundur hjá Unifem á Íslandi

UNIFEM á Íslandi heldur almennan félagsfund laugardaginn 12. febrúar kl. 11 í húsakynnum sínum á Laugavegi 7, 3. hæð. Á fundinum verða rædd þau verkefni sem félagið hyggst styðja á árinu 2000. Meira
11. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 141 orð | 1 mynd

Gefur Árnastofnun Edduhandrit frá Kanada

STOFNUN Árna Magnússonar hefur fengið að gjöf myndskreytt handrit af Snorra Eddu sem barst til Kanada á síðustu öld og hefur verið í einkaeign. Meira
11. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Gefur kost á sér til endurkjörs

ÓLAFUR Ragnar Grímsson, forseti Íslands, tilkynnti í gær að hann gæfi kost á sér til endurkjörs. Yfirlýsing forsetans fer hér á eftir: "Kjörtímabili forseta Íslands lýkur í júlí á þessu ári. Meira
11. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 337 orð

Göngin sex sinnum lengri en í Hvalfirði

14 INNLEND og erlend fyrirtæki hafa lýst áhuga á því að bjóða í framkvæmdir við lengstu jarðgöng á Íslandi, 32 km löng aðrennslisgöng Fljótsdalsvirkjunar. Landsvirkjun efndi til forvals vegna framkvæmdarinnar og er nú verið að fara yfir gögn málsins. Meira
11. febrúar 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 391 orð

Helmingi færri reykja daglega

NÆSTUM helmingi færri nemendur í 10. bekk í Garðabæ reyktu daglega í fyrra en árið þar á undan. Þetta kemur fram í könnun Rannsóknar og greiningar um vímuefnaneyslu íslenskra unglinga árið 1999. Meira
11. febrúar 2000 | Landsbyggðin | 131 orð | 1 mynd

Húsið Sigtún á Selfossi fær nýtt hlutverk

Selfossi - Hið sögufræga íbúðarhús Sigtún á Selfossi sem stendur við samnefnda götu í miðbænum hefur skipt um eiganda. Það var Árni Valdimarsson fasteignasali og einn eigenda fasteignasölunnar Bakka sem keypti húsið. Meira
11. febrúar 2000 | Erlendar fréttir | 1014 orð | 1 mynd

Indverskt efnahagsundur

HIN lítt þekkta efnahagssaga Indlands kann að verða sú þýðingarmesta fyrir heimshagkerfið á næstu árum. Meira
11. febrúar 2000 | Erlendar fréttir | 110 orð

Í fangelsi fyrir pund og únsur

Kaupmaður í Essex á nú á hættu að verða stefnt fyrir dómstól vegna þess að hann vill halda í brezku mælieiningarnar pund og únsur. Meira
11. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 348 orð

Kettir einungis fangaðir að nóttu til

UMHVERFIS- og heilbrigðisnefnd Reykjavíkur hefur ákveðið að framvegis skuli kettir einungis fangaðir að nóttu; frá kl. 20 til 7. Sem kunnugt er stendur nú yfir átak til fækkunar flækingsköttum í Reykjavík, en nefndin gerði bókun þessa efnis í gær. Meira
11. febrúar 2000 | Erlendar fréttir | 636 orð | 1 mynd

Kúbumenn segja Elian "umlukinn fyllibyttum"

HÁTTSETTUR embættismaður á Kúbu krafðist þess í gær að Elian Gonzalez, sex ára flóttadrengur í Bandaríkjunum, yrði fluttur tafarlaust til Kúbu þar sem hann væri "umvafinn fyllibyttum" í Miami þar sem drengurinn hefur dvalist meðal skyldmenna... Meira
11. febrúar 2000 | Erlendar fréttir | 196 orð

Lávarðadeildin hafnar ríkisstjórnarfrumvarpi

LÁVARÐADEILDIN hafnaði í annað sinn á skömmum tíma lagafrumvarpi ríkisstjórnarinnar, þegar hún felldi frumvarp um að fella úr gildi grein 28, sem leggur bann við umfjöllum um samkynhneigð á vegum opinberra stofnana, þar á meðal í skólum. Meira
11. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 172 orð

Leigufyrirkomulag í stað kvótabrasks

SÓSÍALISTAFÉLAGIÐ samþykkti eftirfarandi ályktun á félagsfundi sínum 9. febrúar sl. "Undanfarin misseri hefur óréttlæti fiskveiðistjórnunarkerfisins orðið lýðum ljóst. Meira
11. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 67 orð

Lýst eftir vitnum

ÞRIÐJUDAGINN 8. febrúar sl. um kl. 18.50 varð umferðaróhapp á gatnamótum Bergstaðastrætis og Bragagötu. Þarna mun hvítri Cherokee-jeppabifreið hafa verið ekið norður Bergstaðastræti. Meira
11. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 233 orð | 1 mynd

Lögðu undir sig hús Eimskipafélagsins fyrir misskilning

HÓPUR listamanna og myndlistarnema í Listaháskóla Íslands lögðu fyrir misskilning undir sig auða byggingu við Lindargötu 49 í eigu Eimskipafélags Íslands hf. í fyrrakvöld. Meira
11. febrúar 2000 | Miðopna | 1214 orð | 2 myndir

Miklir möguleikar til að binda koltvísýring

MARKMIÐ loftslagssáttmála Sameinuðu þjóðanna er að viðhalda jafnvægi í loftslagi þannig að ekki komi til röskunar af mannavöldum. Meira
11. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 109 orð

Mótmæla niðurskurði á geðsviði

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi frá fagdeild geðhjúkrunarfræðinga. "Stjórn fagdeildar geðhjúkrunarfræðinga mótmælir harðlega þeim 100 milljóna króna niðurskurði á geðsviði Sjúkrahúss Reykjavíkur sem boðaður hefur verið. Meira
11. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 121 orð

Námskeið um fjármagnsmarkaðinn

HJÁ Endurmenntunarstofnun hefst 28. febrúar nk. þriggja mánaða námskeið um alþjóðlegan fjármagnsmarkað, lög og framkvæmdir. Námskeiðið er ætlað sérfræðingum á öllum sviðum fjármagnsmarkaðarins og þar mun dr. Meira
11. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 616 orð

Neysluverðskönnun verður gerð árlega

HAGSTOFAN hefur ákveðið að gera árlega neyslukannanir, en kannanirnar skapa grundvöll fyrir útreikninga á vísitölu neysluverðs. Meira
11. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 76 orð

Nordjobb -sumarvinna

NORDJOBB er sumarvinna fyrir ungt fólk á aldrinum 18 til 25 ára og er hægt að sækja um sumarvinnu í einhverju Norðurlandanna. Eyðublöð eru á Nordjobb-vefnum, og eru þar upplýsingar sem gætu komið að gagni. Síðasti skilafrestur umsókna er 1. Meira
11. febrúar 2000 | Akureyri og nágrenni | 390 orð | 2 myndir

"Andinn í kringum íþróttirnar hér allt öðruvísi en heima"

UNGUR Akureyringur, Gunnar Arason, 18 ára skiptinemi í smábænum Grand Maraic í Minnesota í Bandaríkjunum, hefur vakið töluverða athygli sem leikmaður með framhaldsskólaliði sínu í ameríska fótboltanum. Meira
11. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 1917 orð | 1 mynd

"Mikilvægt að ná einhverri sátt"

SAMNINGAVIÐRÆÐUR Íslenskrar erfðagreiningar (ÍE) og stjórnenda heilbrigðisstofnana um aðgang að upplýsingum úr sjúkraskrám landsmanna til flutnings í miðlægan gagnagrunn á heilbrigðissviði eru nú í burðarliðnum. Meira
11. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 167 orð

"Tilgangurinn að koma höggi á Björk"

GUÐMUNDUR Gunnarsson, formaður Rafiðnaðarsambandsins, hefur skrifað opið bréf til Framsóknarflokksins. Meira
11. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

Radames, Eþíópíukonungur og æðstipresturinn

ÓPERAN Aïda eftir Giuseppe Verdi var sýnd í gærkvöldi fyrir fullu húsi í Laugardalshöllinni við mikla hrifningu áhorfenda. Sinfóníuhljómsveit Íslands lék undir stjórn Rico Saccani. Meira
11. febrúar 2000 | Miðopna | 1412 orð | 1 mynd

Réttur kynjanna til fæðingarorlofs verði jafn

BANDALAG háskólamanna (BHM) er samtök stéttarfélaga háskólamenntaðra manna og er eitt helsta hlutverk þess að koma fram fyrir hönd félagsmanna í sameiginlegum hagsmuna- og baráttumálum. Meira
11. febrúar 2000 | Erlendar fréttir | 133 orð | 1 mynd

Robertson hvetur til umbóta

GEORGE Robertson, framkvæmdastjóri Atlantshafsbandalagsins, NATO, sagði í gær að Búlgaríu og Rúmeníu stæði enn til boða að ganga í NATO en fyrst yrðu ríkin að gera róttækar breytingar á herjum sínum. Meira
11. febrúar 2000 | Akureyri og nágrenni | 116 orð

Samið við LA og Sinfóníuna?

BÆJARRÁÐ Akureyrar lagði á fundi sínum í gær til að drög að samningi milli Akureyrarbæjar og Sinfóníuhljómsveitar Norðurlands annars vegar og Akureyrarbæjar og Leikfélags Akureyrar hins vegar yrðu staðfest í bæjarstjórn eftir að um þau hefði verið... Meira
11. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 280 orð

Samkeppnisráð hafnar kröfu heimilislækna

SAMKEPPNISRÁÐ hefur hafnað kröfum sem Félag íslenskra heimilislækna setti fram á hendur Tryggingastofnun, en félagið taldi að stofnunin hefði brotið samkeppnislög með því að hafna því að gera sambærilega samninga við heimilislækna og hún hefur gert við... Meira
11. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 218 orð | 1 mynd

Samningur VR samþykktur með 71% atkvæða

KJARASAMNINGUR Verzlunarmannafélags Reykjavíkur og Samtaka verslunarinnar hefur verið samþykktur en talningu lauk í gær. 71% sagði já, en 29% sögðu nei. Rétt til að greiða atkvæði um samninginn höfðu 1. Meira
11. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 274 orð

Sáttafundur lækna og ÍE í næstu viku

ÍSLENSK erfðagreining (ÍE) og Læknafélag Íslands (LÍ) ætla að leita leiða til að reyna að ná sáttum vegna ágreinings um söfnun sjúkraskrárupplýsinga í miðlægan gagnagrunn á heilbrigðissviði. Meira
11. febrúar 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 87 orð | 1 mynd

Síðasti áfangi Borgarholtsskóla í notkun

Fjórði og síðasti áfangi Borgarholtsskóla í Grafarvogi var tekinn í notkun nú í janúar. Nú er skólahúsnæðið orðið samtals 10.500 fermetrar og að sögn Eyglóar Eyjólfsdóttur, skólameistara Borgarholtsskóla, er skólinn tilbúinn að anna um 1.000 nemendum. Meira
11. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 82 orð

Skíðaganga og Útivistarskrall

FERÐAFÉLAGIÐ Útivist efnir á sunnudaginn kemur, 13. febrúar, til skíðagöngu frá Bláfjöllum í Lækjarbotna við Heiðmörk. Þetta er þægileg um 3 klst. skíðaganga. Brottför er kl. 10 frá Umferðarmiðstöðinni og eru farmiðar seldir í miðasölu. Meira
11. febrúar 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 229 orð

Skólinn kostar um hálfan milljarð

FRAMKVÆMDIR við nýjan grunnskóla í Mosfellsbæ hefjast eftir þrjá til fjóra mánuði, en verkið verður boðið út í þessum mánuði og er áætlaður heildarkostnaður um 535 milljónir. Meira
11. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Snjómokstur á flugvél

SNJÓRINN leggst yfir þar sem honum sýnist og rétt eins og Umferðarráð minnir ökumenn á að skafa rúður og ljós á bílum sínum þarf einnig að vinna svipuð verk á flugvélum. Meira
11. febrúar 2000 | Akureyri og nágrenni | 299 orð

Spennandi Skákþing

KEPPNI á Skákþingi Akureyrar er nú orðin jöfn og spennandi í bæði A- og B-flokki en keppni í yngri flokkum lauk um sl. helgi. Fjórða umferð var tefld sl. Meira
11. febrúar 2000 | Erlendar fréttir | 441 orð | 1 mynd

Sprengja sem valdið getur nýrri efnahagskreppu

SKRIFRÆÐISSKRÍMSLI, sem þarf enn síður að standa reikningsskil gerða sinn en var í Sovétríkjunum á sínum tíma, hefur kaffært Japan í steinsteypu, tímasprengju, sem sprungið getur með alvarlegum afleiðingum, ekki aðeins fyrir Japan, heldur fyrir allt... Meira
11. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 120 orð

Sterkustu menn landsins keppa í Kolaportinu

Í TILEFNI föstudagsopnunar Kolaportsins munu sterkustu menn landsins takast á í Kolaportinu föstudaginn 11. febrúar kl. 15. Þetta er sögulegur atburður fyrir þær sakir að Hjalti Úrsus og Magnús Ver munu takast þarna á en það hafa þeir ekki gert í mörg... Meira
11. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 217 orð

Stofnfundur Samfylkingar líklega í byrjun maí

TALSMAÐUR Samfylkingarinnar, Margrét Frímannsdóttir, segir að reikna megi með því að fyrirhugaður stofnfundur Samfylkingarinnar fari fram í byrjun maí, en fundinn átti að halda í mars eða apríl. Meira
11. febrúar 2000 | Erlendar fréttir | 82 orð

Stórþjófnaður í Nígeríu?

SANI Abacha, hershöfðingi og fyrrverandi herstjóri í Nígeríu, stal 313 milljörðum ísl. króna af opinberu fé á þeim tíma, hálfu fimmta ári, sem hann var við völd. Meira
11. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 449 orð

Sýkna vegna nýrra mælingaraðferða

HÆSTIRÉTTUR hefur sýknað skipstjóra norska nótaskipsins Östervold af ákæru um veiðar með ólöglegum veiðarfærum. Skipstjórinn var dæmdur til greiðslu 600 þús. kr. sektar í Héraðsdómi Norðurlands í ágúst sl. Meira
11. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 49 orð | 1 mynd

Söngsveitin Drangey með þorrakaffi

SÖNGSVEITIN Drangey heldur sitt árlega þorrakaffi í félagsheimilinu Drangey, Stakkahlíð 17, sunnudaginn 13. febrúar. Húsið verður opnað kl. 14.30. Meira
11. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 61 orð

Talveisla í einn sólarhing

Í TILEFNI af því að eitt ár er liðið frá því að TALfrelsi kom á markað býður Tal viðskiptavinum með TALfrelsi að senda ókeypis SMS-skilaboð og hringja frítt milli tveggja Tal-síma í einn sólarhring. Tal- og SMS-veislan hófst á miðnætti sl. Meira
11. febrúar 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 127 orð | 1 mynd

Tvö almenningssalerni tekin í notkun

Í GÆR voru tekin í notkun tvö almenningssalerni í miðbæ Reykjavíkur, annað við Ingólfstorg og hitt við Laugaveg 86, hjá bílastæðinu við Stjörnubíó. Salernin eru súlulaga, veggir þeirra upplýstir að utanverðu og gert ráð fyrir auglýsingum á þeim. Meira
11. febrúar 2000 | Erlendar fréttir | 329 orð | 1 mynd

Tölvuþrjótarnir enn ófundnir

YFIRVÖLDUM í Bandaríkjunum hefur enn ekki tekist að hafa hendur í hári tölvuþrjóta sem hafa valdið truflunum á starfsemi netfyrirtækja í vikunni. Meira
11. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 75 orð

Umræða um sveitarstjórnarmál

VINSTRIHREYFINGIN - grænt framboð í Reykjavík hefur næstkomandi laugardag fundaröð um sveitarstjórnarmál í Borgarsmiðjunni. Allir áhugamenn um málefni Reykjavíkurborgar eru sérstaklega hvattir til að mæta. Meira
11. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 693 orð | 1 mynd

Umsóknarfrestur að renna út

Stefán Vilbergsson fæddist í Reykjavík 31. desember 1970. Hann tók stúdentspróf frá Menntaskólanum við Sund 1991 og BA-próf í heimspeki frá Háskóla Íslands 1997. Hann hefur starfað hjá Norræna félaginu frá 1998 og er nú verkefnisstjóri fyrir Nordjobb þar og sér einnig um almenn ungmennamál. Stefán er í sambúð með Maríu Karólínu Nygaard nema og eiga þau eina litla stúlku. Meira
11. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 255 orð | 1 mynd

Umsókn um skráningu líklega lögð fram í dag

BÚIST er við því að í dag verði lögð fram umsókn um skráningu fyrir deCODE genetics, móðurfélag Íslenskrar erfðagreiningar, á bandaríska hlutabréfamarkaðnum Nasdaq, að því er heimildir Morgunblaðsins herma. Meira
11. febrúar 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 148 orð

Unglingastarf fyrir hreyfihamlaða

UNGLINGAMIÐSTÖÐIN Ársel í Árbæjarhverfi byrjar laugardaginn 12. febrúar með tómstundastarf fyrir unglinga á aldrinum 13 til 18 ára. Aðgengi í Árseli er sérstaklega gott fyrir hreyfihamlaða og því var ákveðið að miða starfið við þann hóp. Meira
11. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd

Unnið af krafti við snjóflóðagarð

Framkvæmdir við snjóflóðagarðinn ofan við miðbæinn í Neskaupstað ganga vel og hefur tíðarfarið það sem af er vetri gert verktökunum kleift að vinna nánast samfellt frá því að vinna hófst í haust. Meira
11. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 212 orð

Útilokar ekki skammtímasamning

ARI Edvald, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, segist ekki útiloka að samið verði til eins árs ef ekki náist samkomulag um kjarasamninga til lengri tíma. Meira
11. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 79 orð

Útsölulok og götumarkaður í Kringlunni

ÚTSÖLUNUM lýkur um helgina í Kringlunni með götumarkaði en sunnudagurinn er síðasti dagurinn og þá verða allar verslanir opnar. Meira
11. febrúar 2000 | Erlendar fréttir | 130 orð | 1 mynd

Vilja að Cresson verði svipt friðhelgi

DÓMSYFIRVÖLD í Belgíu hafa óskað eftir því að framkvæmdastjórn Evrópusambandsins (ESB) svipti Edith Cresson, fyrrverandi forsætisráðherra Frakklands, friðhelgi vegna hneykslismáls sem varð til þess að hún og allir meðlimir framkvæmdastjórnarinnar sögðu... Meira
11. febrúar 2000 | Erlendar fréttir | 238 orð

Vilja ekki draga sig út úr stjórn

FRJÁLSIR demókratar í þýzka sambandslandinu Hessen létu í gær ekki undan þrýstingi um að hætta stjórnarsamstarfi við Kristilega demókrata (CDU) í héraðinu, þrátt fyrir tilmæli þar að lútandi frá leiðtoga Frjálsa demókrataflokksins (FDP), Wolfgangs... Meira
11. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 485 orð | 1 mynd

Vilji til að fara í útboð á hönnun, byggingu og rekstri hússins

INGIBJÖRG Sólrún Gísladóttir borgarstjóri segist hallast að því að leita eigi eftir tilboðum í hönnun, byggingu og rekstur mannvirkja sem gert er ráð fyrir að rými ráðstefnumiðstöð, hótel, tónlistarhús og bílageymslu við Ingólfsgarð í Reykjavík. Meira
11. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd

Villtur á snæviþöktum sandi

SELUR, líklega blöðruselur, sem ekki rataði til sjávar, varð á vegi manna sem ætluðu á fjörur í Mýrdal í gær. Hann var kominn talsvert frá fjörunni og skreið eftir snjónum, hrímugur og hræddur. Meira
11. febrúar 2000 | Erlendar fréttir | 285 orð | 1 mynd

ÖSE-ræða sniðgengin

FRANSKIR og belgískir stjórnarerindrekar sniðgengu ræðu austurríska utanríkisráðherrans, Benitu Ferrero-Waldner, í höfuðstöðvum Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu, ÖSE, í Vín í gær, en Austurríki er nýtekið við formennskunni í stofnuninni. Meira

Ritstjórnargreinar

11. febrúar 2000 | Leiðarar | 709 orð

ÍSLENSKT ÞEKKINGARÞJÓÐFÉLAG

ÍSLENSKT þekkingarþjóðfélag er enn ekki orðið að veruleika," segir Páll Skúlason rektor Háskóla Íslands í grein sem birt var hér í Morgunblaðinu í gær. Meira
11. febrúar 2000 | Staksteinar | 296 orð | 2 myndir

Stöðugt verðlag og leiðrétting lægstu launa

ALÞÝÐUSAMBAND Íslands skýrir frá því í málgagni sínu, Vinnunni, að farið hafi fram viðhorfskönnun meðal félagsmanna ASÍ og þar komi fram að mikill meirihluti þjóðarinnar vilji umfram allt stöðugt verðlag, þó svo að það þýði minni launahækkanir. Meira

Menning

11. febrúar 2000 | Menningarlíf | 104 orð | 1 mynd

Að njóta leiklistar

FÉLAG íslenskra háskólakvenna stendur í 6. sinn fyrir námskeiði undir yfirskriftinni "Að njóta leiklistar". Meira
11. febrúar 2000 | Fólk í fréttum | 472 orð | 1 mynd

Af kunnáttu og þekkingu

MAGNÚS Eiríksson og Kristján Kristjánsson eiga hvor um sig nokkurn feril að baki sem tónlistarmenn, Magnús hefur verið þekktur í fjölda ára, lék m.a. Meira
11. febrúar 2000 | Fólk í fréttum | 81 orð | 1 mynd

Allen mótmælir

FÁIR eru eins tengdir Manhattan og leikstjórinn og leikarinn Woody Allen sem mótmælir harðlega fyrirhugaðri byggingu skýjakljúfs þar. Meira
11. febrúar 2000 | Menningarlíf | 55 orð

Ásmundur Ásmundsson í Gallerí oneoone

ÁSMUNDUR Ásmundsson heldur sýninguna Video ergo sum í Galleríi One o one og hefst hún laugardaginn 12. febrúar og stendur til 12. mars. Meira
11. febrúar 2000 | Fólk í fréttum | 133 orð | 1 mynd

Brad Pitt í hlutverki illmennis

BANDARÍSKI leikarinn Brad Pitt virðist áfjáður í að halda sig í hlutverki ljóta karlsins því hann ígrundar nú að leika Kobba kviðristu eða Jack the Ripper í kvikmynd sem gengur undir nafninu "From Hell". Meira
11. febrúar 2000 | Fólk í fréttum | 216 orð | 1 mynd

Bretar spenntir yfir Bjarkarey

RADIO 1, sem er BBC-útvarp unga fólksins, fjallaði í gær fram og aftur um meintan áhuga Bjarkar Guðmundsdóttur á því að eignast eitt stykki eyju við Ísland. Meira
11. febrúar 2000 | Menningarlíf | 190 orð | 1 mynd

Bréf Erlends kynnt

Á FYRSTA degi Menningarársins, 29. janúar síðastliðinn, var opnaður stór kassi, sem varðveittur hafði verið innsiglaður í handritadeild Landsbókasafns - Háskólabókasafns með gögnum frá Erlendi Guðmundssyni í Unuhúsi. Meira
11. febrúar 2000 | Fólk í fréttum | 104 orð | 1 mynd

Bubbi bregst ekki

BUBBI Morthens hefur sveimað í kringum efsta sæti Gamals og góðs tónlistans um hríð og er nú enn og aftur á toppnum með plötu sína Sögur 1980-1990. Diskur með tónlist Vilhjálms Vilhjálmssonar vermdi toppsætið í síðustu viku en situr nú í öðru sætinu. Meira
11. febrúar 2000 | Fólk í fréttum | 480 orð | 1 mynd

D'Angelo og Travis ráða ríkjum

ÞAÐ gerist ekki oft að breiðskífa fari beinustu leið í toppsæti bandaríska vinsældalistans en sálarsöngvarinn D'Angelo afrekaði það í síðustu viku með sinni nýjustu afurð, Voodoo. Meira
11. febrúar 2000 | Fólk í fréttum | 856 orð | 1 mynd

Erum orðnir síamstvíburar

ÞAU Andrea Róbertsdóttir og Teitur Þorkelsson eru á þönum úti um allan bæ þessa dagana. Vinnutíminn er útbólginn og dagskráin orðin æði þétt. Stefnumót hér og fundur þar. Brjálað að gera. Meira
11. febrúar 2000 | Fólk í fréttum | 78 orð | 1 mynd

Faldi Óskarinn

LEIKKONAN Gwyneth Paltrow skammast sín víst enn mjög mikið fyrir framkomu sína á Óskarsverðlaunahátíðinni fyrir ári er hún flutti langa þakkarræðu hágrátandi þegar hún tók við verðlaunum sem besta leikkona í aðalhlutverki. Meira
11. febrúar 2000 | Menningarlíf | 982 orð

Gaf út ritsafn sitt í lifanda lífi

CARL Jonas Love Almquist (1793-1865) er talinn með helstu rithöfundum Svía. Hann átti rysjótta ævi. Menntaðist í Uppsölum sem guðfræðingur, gerðist kennari, heillaðist af dulspeki 17. aldar mannsins Swedenborgs. Meira
11. febrúar 2000 | Fólk í fréttum | 225 orð | 1 mynd

Gamaldags ævintýri

Leikstjóri: Stephen Sommers. Handrit: Stephen Sommers. Aðalhlutverk: Brendan Frasier, Rachel Weiz, John Hannah. (124 mín.). Bandaríkin. Cic-myndbönd. Bönnuð börnum innan 12 ára. Meira
11. febrúar 2000 | Menningarlíf | 928 orð | 1 mynd

Geta börn verið fátæk?

Á NÝLIÐNU ári kom Þorpið, ljóðabók Jóns úr Vör, út í nýrri útgáfu með myndlýsingum eftir Kjartan Guðjónsson listmálara. Þetta er fimmta útgáfa Þorpsins en fyrsta útgáfan leit dagsins ljós haustið 1946. Meira
11. febrúar 2000 | Tónlist | 783 orð | 3 myndir

Gullaldarkvöld gullbarkanna

Sönglög eftir Pétur Sigurðsson, Sigvalda Kaldalóns, Sigfús Einarsson, Árna Thorsteinsson, Sigurð Þórðarson, Þórarin Guðmundsson, Helga Sigurð Helgason, Markús Kristjánsson, Jón Laxdal, Þórarin Jónsson, Pál Ísólfsson, Emil Thoroddsen, Inga T. Meira
11. febrúar 2000 | Skólar/Menntun | 1677 orð | 2 myndir

Hver er árangur sérkennslu?

Í LOK sjötta áratugarins er fræðsluyfirvöldum kynntur til sögunnar enn einn hópur barna, tornæmra eða afbrigðilegra, sem var talinn þarfnast annars konar kennslu en önnur börn og í framhaldi af því var stofnuð sérdeild við Kársnesskóla í Kópavogi. Meira
11. febrúar 2000 | Menningarlíf | 210 orð | 2 myndir

Íslendingar á myndlistarsýningu í Örebro

ÞESSA dagana stendur yfir myndlistarsýning í borginni Örebro í Svíþjóð á verkum tveggja listakvenna sem báðar tengjast Akureyri. Meira
11. febrúar 2000 | Fólk í fréttum | 214 orð | 1 mynd

Klúður Súsönnu

(½ stjarna) Leikstjórn og handrit: John Landis. John Landis. Kvikmyndataka: Ken Kelsch. Aðalhlutverk: Nastassja Kinski, Billy Zane, Rob Scneider, Dan Aykroyd. (90 mín.) Bandaríkin 1998. Háskólabíó. Bönnuð börnum yngri en 16 ára. Meira
11. febrúar 2000 | Menningarlíf | 1776 orð | 5 myndir

Ljóðræn fantasía um byltingarmann

Í BYRJUN 20. Meira
11. febrúar 2000 | Myndlist | 1640 orð | 2 myndir

Losti í Lostagili

Opið þriðjud.-fimmtud. 14-18, föstud., og laugard. 14-22. Sunnud. 14-18. Til 19. mars. Aðgangur 300 krónur. Meira
11. febrúar 2000 | Menningarlíf | 52 orð

M-2000

Föstudagur 11. febrúar Diaghilev: goðsagnirnar Íslenski dansflokkurinn frumsýnir lokahluta þríleiks um Sergei Diaghilev (1872-1929) í Borgarleikhúsinu. Meira
11. febrúar 2000 | Menningarlíf | 53 orð | 1 mynd

Myndir barna í útrýmingarbúðum

TEIKNING Alice Guttmaova sem sést hér að ofan er meðal þeirra 90 teikninga sem eru til sýnis í Moravian-háskólanum í Betlehem þessa dagana. Myndirnar voru teiknaðar af börnum í fangabúðum nasista í Theresienstadt í Tékkóslavakíu. Meira
11. febrúar 2000 | Fólk í fréttum | 667 orð | 4 myndir

Myndirnar metnar að verðleikum

FYRSTA skandinavíska kvikmyndahátíðin verður haldin í Los Angeles í dag og á morgun á The Writer's Guild Theater Beverly Hills. Meira
11. febrúar 2000 | Menningarlíf | 315 orð

Námskeið og fyrirlestrar LHÍ

FYRIRLESTUR verður mánudaginn 14. febrúar kl. 12.30 í stofu 024 í Listaháskóla Íslands í Laugarnesi. Hildur og Unnar kynna A-5 en það er hópur listnema og nýútskrifaðra myndlistarmanna sem stofnaður var í ársbyrjun 1999. Meira
11. febrúar 2000 | Menningarlíf | 72 orð | 1 mynd

Nemendur í Garðaskóla sýna olíumálverk

NEMENDUR í 10. bekk Garðaskóla sýna málverk í sýningaraðstöðu Sparisjóðsins Garðatorgi 1, Garðabæ. Sýningin hefst laugardaginn 12. febrúar klukkan 14 og stendur til 3. mars. Meira
11. febrúar 2000 | Menningarlíf | 222 orð

Nýjar bækur

NORRÆNAR ráðleggingar um næringarefni eru nú gefnar út á íslensku í fyrsta sinn og er bókin ætluð stúdentum og öðrum þeim sem áhuga hafa á næringarfræði. Meira
11. febrúar 2000 | Menningarlíf | 150 orð | 1 mynd

Nýr geisladiskur

JAPIS hefur tekið í dreifingu geisladisk með leikritinu " The Sea-king's daughter" eftir orkneyska skáldið George Mackay Brown. Diskurinn er gefinn út í Skotlandi af Saltire Society en íslenska leikkonan Bergljót Arnalds fer með aðalhlutverkið. Meira
11. febrúar 2000 | Fólk í fréttum | 169 orð | 1 mynd

Ó, ó, óbyggðaferð

Leikstjórn og handrit: Daniel Myrick og Eduardo Sánchez. Aðalhlutverk: Heather Donahue, Michael C. Williams og Josh Leonard. (80 mín.) Bandaríkin 1999. Sam-myndbönd. Bönnuð innan 12 ára. Meira
11. febrúar 2000 | Menningarlíf | 348 orð | 1 mynd

Peter Máté leikur í Salnum

PÍANÓLEIKARINN Peter Máté heldur tónleika sunnudagskvöldið 13. febrúar kl. 20.30 í Salnum í Tónlistarhúsi Kópavogs. Á efnisskránni eru verk eftir Béla Bartók, Misti Þorkelsdóttur, John A. Speight og Franz Liszt. Peter Máté er fæddur 1962 í Tékkóslóvakíu. Meira
11. febrúar 2000 | Menningarlíf | 116 orð | 1 mynd

Ránsfengi nasista skilað

MÁLVERK 16. Meira
11. febrúar 2000 | Fólk í fréttum | 313 orð | 1 mynd

Reykingar, reykingar

Smoke, Smoke, Smoke, that cigarette. Living era. London Meira
11. febrúar 2000 | Fólk í fréttum | 98 orð | 4 myndir

Silkikjólar og támjóir skór

GYLLTIR kjólar og hælaháir skór með mjórri tá var meðal þess sem sást á tískusýningum í New York í vikunni. Tískuhús Max Azaria var að venju með óvenjulega línu í hönnun sinni er hausttískan var kynnt á tískuviku borgarinnar. Meira
11. febrúar 2000 | Menningarlíf | 32 orð

Síðasta sýningarhelgi

SÍÐASTA sýningarhelgi er á sýningu Elíasar B. Halldórssonar í Sverrissal í Hafnarborg þar sem listamaðurinn sýnir málverk og teikningar. Sýningin er opin alla daga nema þriðjudaga frá kl. 12-18 og henni lýkur 14.... Meira
11. febrúar 2000 | Menningarlíf | 48 orð

Síðasta sýningarhelgi

SÍÐASTA sýningarhelgi er á sýningunni Lífshlaupið en þetta eru valin verk úr einkasafni Þorvaldar Guðmundssonar og Ingibjargar Guðmundsdóttur í Listasafni Kópavogs. Mikil og góð aðsókn hefur verið á sýningunni og er hún opin laugardaga og sunnudaga kl. Meira
11. febrúar 2000 | Menningarlíf | 214 orð

Sýning á verkum Gisle Frøysland

OPNUÐ var sýning á verkum norska listamannsins Gisle Frøysland í sýningarsölum Norræna hússins 5. febrúar sl. Sýningin er liður í dagskrá Norræna hússins BIT! Meira
11. febrúar 2000 | Menningarlíf | 101 orð | 1 mynd

Sýnir veflistaverk í Meistara Jakob

AUÐUR Vésteinsdóttir sýnir veflistaverk í glugga Meistara Jakobs, Skólavörðustíg 5, frá 12. til 21. febrúar. Í glugga hússins getur að líta nokkur myndvefnaðarverk ásamt myndum er sýna hvaðan áhrif og hugmyndir að verkunum koma. Meira
11. febrúar 2000 | Menningarlíf | 306 orð

Tímarit

FJÓRÐI árgangur af Ritmennt ársriti Landsbókasafns Íslnds - Háskólabókasafns er nýkominn út. Í ritinu er um einn tugur greina og frásagnarþátta. Meira
11. febrúar 2000 | Skólar/Menntun | 200 orð | 2 myndir

Upplýsingaskrifstofur um Evrópumál

ÁTTUNDA febrúar var opnað fyrir 3. verkefnaútboð í upplýsingatækniáætlun ESB (IST) sem heyrir undir 5. rammaáætlun Evrópusambandsins. Skilafrestur umsókna er fram í maí 2000. Meðal annars var opnað fyrir verkefnatillögur í eftirtalda verkflokka: 1. Meira
11. febrúar 2000 | Skólar/Menntun | 36 orð

Þetta er síðasta grein Helgu af...

Þetta er síðasta grein Helgu af þremur um þetta efni (Mbl. 29/1, 5/2). Í henni er haldið áfram þar sem frá var horfið í síðustu grein, að gaumgæfa hugmyndafræðina sem þjónusta við "afbrigðileg" börn svokölluð byggist... Meira
11. febrúar 2000 | Menningarlíf | 66 orð | 1 mynd

Þriggja metra hár skúlptúr flakkar um heiminn

EGYPSKUR básúnuleikari leikur hér í tilefni af komu skúlptúrs þýska listamannsins Florians Borkenhagens til Kaíró. Skúlptúrinn, sem er um þrír metrar á hæð, er hluti af verkefni sem gerir ráð fyrir að skúlptúrinn flakki um heiminn. Meira
11. febrúar 2000 | Fólk í fréttum | 160 orð | 1 mynd

Önnur tilraun

Leikstjóri: María Ripoll. Handrit: Rafa Russo. Aðalhlutverk: Douglas Henshall, Lena Headey, Penélope Cruz og Gustavo Salmerón(95 mín.). Bandaríkin. Myndform, 2000. Bönnuð innan 12 ára. Meira

Umræðan

11. febrúar 2000 | Bréf til blaðsins | 36 orð | 1 mynd

100 ÁRA afmæli .

100 ÁRA afmæli . Á morgun, laugardaginn 12. febrúar, verður hundrað ára Jóhanna Þóra Jónsdóttir, Aðalstræti 32, Akureyri . Hún tekur á móti vinum og vandamönnum í húsi Zontaklúbbs Akureyrar, Aðalstræti 54, milli kl. 15 og 18 á... Meira
11. febrúar 2000 | Bréf til blaðsins | 31 orð | 1 mynd

50 ÁRA afmæli.

50 ÁRA afmæli. Næstkomandi sunnudag, 13. febrúar, verður fimmtug Sigríður Guðnadóttir, kennari . Hún, ásamt eiginmanni sínum, Sigurði Jónssyni , tekur á móti gestum laugardaginn 12. febrúar í sal Grunnskólans í Þorlákshöfn klukkan... Meira
11. febrúar 2000 | Bréf til blaðsins | 673 orð

Aðgát er skynsamleg

BORGARASTYRJÖLD í Danmörku heitir grein Guðmundar Eiríkssonar í Morgunblaðinu 13. janúar og er þar lýst samskiptaörðugleikum Dana og fólks af ólíkum uppruna sem stjórnvöld hafa boðið landvist án skilyrða og samráðs við heimamenn. Í sama blaði, þann 22. Meira
11. febrúar 2000 | Aðsent efni | 408 orð | 1 mynd

Af "málefnafátækt, lítilsvirðingu og hroka"

Þegar þessi atriði eru vegin saman, segir Sveinn Kristinsson, stendur svo sem ekkert eftir af málflutningi Péturs nema stóryrðin. Meira
11. febrúar 2000 | Bréf til blaðsins | 340 orð

ÁÐUR en lesandinn skoðar allar hendur...

ÁÐUR en lesandinn skoðar allar hendur ætti hann að líta sem snöggvast á spil suðurs. Það fer alltaf sérstakur fiðringur um menn þegar þeir taka upp slíkar sparihendur: átta-fimm-skipting og allt vaðandi af mannspilum. Meira
11. febrúar 2000 | Bréf til blaðsins | 32 orð | 1 mynd

BRÚÐKAUP .

BRÚÐKAUP . Hinn 12. júní á síðasta ári voru gefin saman í hjónaband í Akureyrarkirkju af séra Svavari Alfreð Jónssyni brúðhjónin Patcharee Srikonhaen og Björgvin Árni Gunnarsson. Heimili þeirra er í Stórholti 6,... Meira
11. febrúar 2000 | Bréf til blaðsins | 34 orð | 1 mynd

BRÚÐKAUP .

BRÚÐKAUP . Hinn 3. aríl á síðasta ári voru gefin saman í hjónaband í Minjasafnskirkjunni á Akureyri af séra Jóni Ármanni Gíslasyni brúðhjónin Guðlaug Anna Ívarsdóttir og Stefán Pétursson . Heimili þeirra er að Klifshaga II,... Meira
11. febrúar 2000 | Aðsent efni | 475 orð | 1 mynd

Enginn misskilningur

Náungar okkar eru allir jarðarbúar, segir Jakob Björnsson, bornir og óbornir. Meira
11. febrúar 2000 | Bréf til blaðsins | 314 orð

Eru ljósin í lagi hjá þér?

VIÐ erum tveir hópar sem sóttum umferðarskóla Sjóvár-Almennra fyrir unga ökumenn í nóvember. Við veltum fyrir okkur mikilvægum þætti er snertir öryggi okkar í umferðinni. Meira
11. febrúar 2000 | Aðsent efni | 444 orð | 1 mynd

Fórnir Reykjanesbrautarinnar

Reykjanesbraut þarf að tvöfalda, segir Ragnheiður Davíðsdóttir, þannig að tvær akreinar séu í hvora akstursstefnu. Meira
11. febrúar 2000 | Aðsent efni | 556 orð | 1 mynd

Hvar og hvenær? Allt hefur sinn stað og stund

Íslensk náttúra á það skilið af okkur, segir Inga Rósa Þórðardóttir, að við njótum hennar með fullu viti og við eigum það skilið að koma heil heim. Meira
11. febrúar 2000 | Aðsent efni | 457 orð | 1 mynd

Kraftmikil Vaka tekur frumkvæðið

Vaka vill bjóða fram krafta sína, segir Inga Lind Karlsdóttir, til þess að leiða jákvæðari og framtakssamari forystu stúdenta. Meira
11. febrúar 2000 | Bréf til blaðsins | 792 orð

Leiðinlegt fólk

ÞAÐ er sorglegt að horfa upp á aðförina gegn köttum og eigendum þeirra í Reykjavík. Aðför að sjálfu lífinu. Hvenær ætla stjórnvöld og borgaryfirvöld að skilja að á ferðinni er viss grátkór sem mun kvarta endalaust. Meira
11. febrúar 2000 | Aðsent efni | 593 orð | 2 myndir

Lofum landinu okkar að njóta góðærisins

Flugmönnum, sem gefið hafa vinnu sína við flug á Páli Sveinssyni frá 1973, finnst það starf heldur lítils metið, segir Jón Karl Snorrason, ef ekki verður settur einhver skildingur í landgræðsluflugið. Meira
11. febrúar 2000 | Aðsent efni | 272 orð | 1 mynd

Málaferli vegna gagnagrunns

Rétt er einnig að benda á að málarekstur fyrir dómstólum, segir Davíð Þór Björgvinsson, ef af verður, mun ekki snúast um annað en lagalega hlið málsins. Meira
11. febrúar 2000 | Aðsent efni | 403 orð | 1 mynd

Mínútur skipta máli!

Með þessari frásögn er Hrafnhildur Björgvinsdóttir að benda á, hvað búseta lögreglumanna á staðnum skiptir miklu máli. Meira
11. febrúar 2000 | Bréf til blaðsins | 65 orð

MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkynningar um afmæli, brúðkaup,...

MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkynningar um afmæli, brúðkaup, ættarmót og fleira lesendum sínum að kostnaðarlausu. Tilkynningar þurfa að berast með tveggja daga fyrirvara virka daga og þriggja daga fyrirvara fyrir sunnudagsblað. Meira
11. febrúar 2000 | Bréf til blaðsins | 607 orð | 1 mynd

NÚ er búið að birta svonefnda...

NÚ er búið að birta svonefnda alþjóðlega umhverfisvísitiölu þar sem tveir bandarískir háskólar og alþjóðleg leiðtogasamtök báru saman ýmsar tölur um frammistöðu þjóða. Meira
11. febrúar 2000 | Aðsent efni | 597 orð | 1 mynd

Opið og ókeypis sjónvarp er staðreynd

Ég hef ákveðið að taka þeirri áskorun að stýra nýrri sjónvarpsstöð inn í nýja öld, segir Hólmgeir Baldursson, og mun Stöð 1 hefja formlega starfsemi á næstu mánuðum. Meira
11. febrúar 2000 | Aðsent efni | 657 orð | 1 mynd

Peningar og stjórnmál

Ég tel best að Alþingi feli sérfræðinefnd að gera úttekt á þessum málum hér á landi, þróun mála erlendis, segir Össur Skarphéðinsson, og gera síðan tillögur til úrbóta. Meira
11. febrúar 2000 | Aðsent efni | 463 orð | 1 mynd

Röskva vill sterkt Stúdentaráð

Röskva hefur á liðnu starfsári, segir Þorvarður Tjörvi Ólafsson, skilað háskólastúdentum miklum árangri. Meira
11. febrúar 2000 | Aðsent efni | 1635 orð | 3 myndir

Upp með dönsku, frönsku, þýsku og ...

Dönsku er ætlað, segir Auður Hauksdóttir, að vera lykill Íslendinga að norrænu málsamfélagi. Meira
11. febrúar 2000 | Aðsent efni | 402 orð | 1 mynd

Verðbréfasalar þyrla ryki

Eftir stendur því ómótmælt, segir Þórólfur Matthíasson, að Þorsteinn Vilhelmsson seldi Samherjahlut sinn langt undir upplausnarverði fyrirtækisins. Meira
11. febrúar 2000 | Bréf til blaðsins | 47 orð

VÖGGUKVÆÐI

Ljóshærð og litfríð og létt undir brún, handsmá og hýreyg og heitir Sigrún. Vizka með vexti æ vaxi þér hjá! Veraldar vélráð ei vinni þig á! Svíkur hún seggi og svæfir við glaum, óvörum ýtir í örlaga straum. Veikur er viljinn, og veik eru börn. Meira
11. febrúar 2000 | Bréf til blaðsins | 304 orð

Öfgar

ÖFGAR og ofstæki eru fyrirbæri af sama meiði og fara oft saman. Það þarf ekki að útlista í löngu máli hvað það hefur kostað mannkynið í gegnum aldirnar. Meira

Minningargreinar

11. febrúar 2000 | Minningargreinar | 968 orð | 1 mynd

ANNA MARGRÉT PÉTURSDÓTTIR

Anna Margrét Pétursdóttir fæddist í Reykjavík 9. september 1958. Hún lést 1. febrúar síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Hafnarfjarðarkirkju 9. febrúar. Meira  Kaupa minningabók
11. febrúar 2000 | Minningargreinar | 3561 orð

ÁRNI JÓNSSON

Árni Jónsson, bifvélavirki og kennari, fæddist á Kópaskeri 11. september 1938. Hann lést á heimili sínu í Reykjavík 6. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru Jón Árnason, f. 9.10. 1902, starfsmaður KNÞ og umboðsmaður Eimskips á Kópaskeri, d. 12.8. Meira  Kaupa minningabók
11. febrúar 2000 | Minningargreinar | 2369 orð | 1 mynd

BIRGIR BRYNJÓLFSSON

Birgir Brynjólfsson fæddist í Reykjavík 14. maí 1933. Hann lést í Reykjavík 3. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru Guðný Helgadóttir, f. 11. ágúst 1897, d. 20. júlí 1994 og Bryjólfur Jóhannesson, f. 3. ágúst 1896, d. 8. apríl 1975. Meira  Kaupa minningabók
11. febrúar 2000 | Minningargreinar | 300 orð

BJÖRN STEINGRÍMSSON

Björn Steingrímsson fæddist 31. maí 1953. Hann lést 8. janúar síðastliðinn og fór útför hans fram frá Neskirkju 28. janúar. Meira  Kaupa minningabók
11. febrúar 2000 | Minningargreinar | 8144 orð

LÚÐVÍK KRISTJÁNSSON

Lúðvík Kristjánsson rithöfundur, Hafnarfirði, fæddist í Stykkishólmi 2. september 1911. Hann lést 1. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru Súsanna Einarsdóttir frá Stykkishólmi, f. 4.12. 1890, d. 26.8. Meira  Kaupa minningabók
11. febrúar 2000 | Minningargreinar | 1792 orð | 1 mynd

MAGNÚS JÓNSSON

Magnús Jónsson fæddist í Hafnarfirði 10. júlí 1926. Hann lést á Sjúkrahúsinu Sólvangi 3. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Jón Helgason, f. 27.6. 1895 í Litlabæ, Vatnsleysustrandarhreppi, d. 30.12. 1986, og Halla Kristín Magnúsdóttir, f. Meira  Kaupa minningabók
11. febrúar 2000 | Minningargreinar | 1283 orð | 1 mynd

SIGURÐUR JÓNSSON

Sigurður Jónsson fæddist á Sámsstöðum, Laxárdal, Dalasýslu 30. júní 1925. Hann lést á sjúkrahúsinu á Húsavík þriðjudaginn 1. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru Jón Jóhannes Jósepsson frá Vörðufelli á Skógarströnd, f. 3. júní 1897, d. 23. Meira  Kaupa minningabók
11. febrúar 2000 | Minningargreinar | 576 orð | 1 mynd

SVANBORG MAGNEA SVEINSDÓTTIR

Svanborg Magnea Sveinsdóttir var fædd að Læk í Skagafirði 27. febrúar 1912. Hún lést að hjúkrunardeildinni Seli á Akureyri 4. febrúar síðastliðinn. Foreldar hennar voru Sveinn Benediktsson og Ingibjörg Jónsdóttir, en þau bjuggu í Skagafirði og Eyjafirði. Meira  Kaupa minningabók
11. febrúar 2000 | Minningargreinar | 456 orð | 1 mynd

ÞÓRA HANNESDÓTTIR

Þóra Hannesdóttir fæddist í Vestmannaeyjum 2. júní 1919. Hún lést á Sjúkrahúsi Reykjavíkur 6. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Hannes Sigurðsson, f. 16. ágúst 1881 á Seljalandi, d. 16. Meira  Kaupa minningabók
11. febrúar 2000 | Minningargreinar | 171 orð | 1 mynd

ÞÓRA VALGERÐUR GUÐMUNDSDÓTTIR

Þóra Valgerður Guðmundsdóttir fæddist í Miðdal í Kjós 29. ágúst 1904. Hún lést á elliheimilinu Grund 1. febrúar síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Hallgrímskirkju 8. febrúar. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

11. febrúar 2000 | Viðskiptafréttir | 336 orð | 1 mynd

Hagnaður Sláturfélags Suðurlands 123 milljónir

REKSTRARHAGNAÐUR Sláturfélags Suðurlands svf. á árinu 1999 var 123,1 milljón króna, en var á árinu áður 111 milljónir króna. Hagnaður hefur verið á rekstri félagsins samfellt í 6 ár. Meira
11. febrúar 2000 | Viðskiptafréttir | 285 orð

Landssíminn hyggst hýsa upplýsingakerfi

LANDSSÍMINN hefur tekið ákvörðun um að sníða fjarskiptakerfi sitt að þörfum kerfisþjónustuveitna (Application Service Providers, ASP) og bjóða þeim upp á hýsingu hug- og vélbúnaðar í nýju húsnæði í Múlastöð, sem tekið verður sérstaklega til þessara nota. Meira
11. febrúar 2000 | Viðskiptafréttir | 0 orð

Skin og skúrir í Evrópu

VERÐBRÉFAMARKAÐUR Meira
11. febrúar 2000 | Viðskiptafréttir | 677 orð | 2 myndir

Skoða fyrirkomulag launagreiðslna

BENEDIKT Jóhannesson, stjórnarformaður Nýherja hf., sagði m.a. Meira
11. febrúar 2000 | Viðskiptafréttir | 87 orð

Sund kaupir hlut FBA í Olíufélaginu

SUND ehf. festi í gærmorgun kaup á 5,18% hlut í Olíufélaginu hf. Essó. Fyrir átti Sund ekkert af bréfum í félaginu. Seljandi er Fjárfestingarbanki atvinnulífsins. Meira
11. febrúar 2000 | Viðskiptafréttir | 204 orð

Tapi snúið í hagnað hjá Umbúðamiðluninni

UMBÚÐAMIÐLUN hf. skilaði 1,2 milljóna króna hagnaði á árinu 1999, miðað við 42,8 milljóna króna tap árið 1998, að því er fram kemur í fréttatilkynningu frá félaginu. Meira
11. febrúar 2000 | Viðskiptafréttir | 380 orð

Verð hlutabréfa að mörgu leyti háð niðurstöðu uppgjöra

FRAMVINDA á hlutabréfamarkaði á árinu mun að mati Fjárfestingarbanka atvinnulífsins meðal annars ráðast af því að fjárfestar gera ráð fyrir að afkoma fyrirtækja hafi verið góð í fyrra, en segja megi að verð hlutabréfa nú sé að mörgu leyti háð niðurstöðum... Meira
11. febrúar 2000 | Viðskiptafréttir | 210 orð

Vinnslustöðin hf. og Gandí ehf. ræða samruna

STJÓRN Vinnslustöðvarinnar hf. í Vestmannaeyjum samþykkti á fundi í fyrradag að hefja viðræður við eigendur Gandí ehf. í Vestmannaeyjum um samruna félaganna. Gandí ehf. Meira
11. febrúar 2000 | Viðskiptafréttir | 800 orð | 1 mynd

Vísitala neysluverðs lækkar um 0,3%

VÍSITALA neysluverðs miðað við verðlag í febrúarbyrjun 2000 var 194,9 stig og lækkaði um 0,3% frá fyrra mánuði, að því er fram kemur í frétt frá Hagstofu Íslands. Vísitala neysluverðs hefur hækkað um 5,6% síðastliðna 12 mánuði. Meira

Fastir þættir

11. febrúar 2000 | Fastir þættir | 38 orð

Bridsdeild FEBK í Gullsmára SL.

Bridsdeild FEBK í Gullsmára SL. MÁNUDAG spiluðu 18 pör tvímenning og var miðlungur 168. Efstu pör: NS Guðm. Pálss., - Kristinn Guðmundss. 218 Þórhildur Magnúsd., Helga Helgad. 184 Jón Andréss. - Einar Markúss. 178. AV Stefán Jóhannss. - Halldór Jónss. Meira
11. febrúar 2000 | Fastir þættir | 26 orð

Bridsfélag Kópavogs Fimmtudaginn 3.

Bridsfélag Kópavogs Fimmtudaginn 3. febrúar hófst aðalsveitakeppni félagsins með þátttöku ellefu sveita. Staðan eftir fyrsta kvöldið er þessi: Sveit Baldvins Valdimarssonar 48 stig sveit Ármanns J. Meira
11. febrúar 2000 | Fastir þættir | 75 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Guðmundur Páll landsliðseinvaldur og þjálfari Á stjórnafundi BSÍ 9. feb. sl. var Guðmundur Páll Arnarson ráðinn þjálfari og landsliðseinvaldur í opnum flokki. Mjög mörg verkefni eru framundan; í júní nk. Meira
11. febrúar 2000 | Fastir þættir | 322 orð

Engin ný vitneskja um hitasóttarveiruna

ENN hefur ekki tekist að finna aðferð til að greina veiruna sem olli smitandi hitasótt í hrossum og breiddist út um landið árið 1998. Nú virðist sem þessi sama veira sé farin að herja á einstök hross á ný. Meira
11. febrúar 2000 | Fastir þættir | 76 orð

Fimmtudagsspilamennskan Fimmtudaginn 3.

Fimmtudags- spilamennskan Fimmtudaginn 3. febrúar mættu 16 pör til leiks. Spilaður var Mitchell með fjórum spilum á milli para. Miðlungur var 168 og lokastaða varð þessi: NS Ísak Örn Sigurðsson - Hallur Símonars. 189 Guðmundur Pétursson - Aron Þorfinnss. Meira
11. febrúar 2000 | Fastir þættir | 1007 orð | 2 myndir

Hraustir og sprækir hestar í S-Kaliforníu

Valur Blomsterberg og fjölskylda hafa komið sér vel fyrir í Suður-Kaliforníu þar sem þau hafa búið með hesta í þrjú ár á búgarði sínum ICEhorse USA Ranch. Ásdís Haraldsdóttir spjallaði við Val sem segir að betur hafi gengið að selja íslenska hesta á þessu svæði en hann hafi dreymt um. Meira
11. febrúar 2000 | Dagbók | 733 orð

(Jóh. 16, 24.)

Í dag er föstudagur 11. febrúar, 42. dagur ársins 2000. Orð dagsins: Hingað til hafið þér einskis beðið í mínu nafni. Biðjið, og þér munuð öðlast, svo að fögnuður yðar verði fullkominn. Meira
11. febrúar 2000 | Fastir þættir | 457 orð | 1 mynd

Kirkjugöngur

Á MORGUN, laugardaginn 12. febrúar, hefjast á ný kirkjugöngurnar. Þessar göngur hafa notið vinsælda og hefur myndast góður hópur um 30-40 manns sem gengið hefur á hverjum laugardegi. Meira
11. febrúar 2000 | Fastir þættir | 118 orð

Nýr skólastjóri ráðinn að Hestaskólanum í Ölfusi

REYNIR Aðalsteinsson hefur verið ráðinn skólastjóri Hestaskólans á Ingólfshvoli í Ölfusi og mun hann hefja störf í aprílbyrjun. Meira
11. febrúar 2000 | Fastir þættir | 59 orð | 1 mynd

Skák - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

Hvítur á leik. Hinn 14 ára rússneskættaði Þjóðverji, Arkadij Naiditsch, hafði hvítt í þessari stöðu gegn stórmeistaranum Klaus Bischoff, á stórmeistaramótinu í Pülvermühle í Þýskalandi. 19.h5! Be6? 19...Dd7 hefði veitt meiri mótspyrnu. Meira
11. febrúar 2000 | Fastir þættir | 66 orð

Systurnar berjast um landsliðssætin Fimm sveitir...

Systurnar berjast um landsliðssætin Fimm sveitir tóku þátt í landsliðskeppninni sem fram fór um helgina. Spiluð var hraðsveitakeppni, alls 112 spil. Úrslit urðu þessi: 1. Sv. Bryndísar Þorsteinsdóttur 143 2. Sv. Ólafar Þorsteinsdóttur 136 3. Sv. Meira
11. febrúar 2000 | Viðhorf | 845 orð

Úthlutun á æðra plani

Er ekki sjálfsagt að helstu risar íslenskrar menningar verði einnig fluttir til dvalar fjarri mannabyggðum í þakklætisskyni? Meira

Íþróttir

11. febrúar 2000 | Íþróttir | 82 orð

BO Johansson, landsliðsþjálfari Dana, óskaði eftir...

BO Johansson, landsliðsþjálfari Dana, óskaði eftir því við Brian Laudrup að hann myndi gefa kost á sér í landsliðið í úrslitakeppni Evrópumótsins í sumar. Laudrup afþakkaði gott boð og sagði að fyrri ákvörðun hans um að hætta með landsliðinu stæði enn. Meira
11. febrúar 2000 | Íþróttir | 178 orð

Collymore til Leicester

FRAMHERJINN Stan Collymore gekk til liðs við Leicester City frá Aston Villa í gær. Hann mun því væntanlega keppa um stöðu í framlínu liðsins við Arnar Gunnlaugsson. Hann skrifaði undir 18 mánaða samning og mun fá um 2000 pund í vikulaun. Meira
11. febrúar 2000 | Íþróttir | 256 orð | 1 mynd

Eiður Smári lætur kné fylgja kviði

EIÐI Smára Guðjohnsen er hælt á hvert reipi fyrir framgöngu sína með Bolton á leiktíðinni. Hann hélt uppteknum hætti í vikunni og skoraði eina mark Bolton gegn Port Vale, sem var sagt gull af marki, en hann hefur skorað 15 mörk á leiktíðinni, að því er kemur fram í Bolton Evening News. Meira
11. febrúar 2000 | Íþróttir | 791 orð | 1 mynd

Hagi lofar sigurgöngu hjá Rúmenum

EINN frægasti leikmaður Rúmena í knattspyrnu er tvímælalaust George Hagi, sem er að verða 35 ára. Þessi litríki leikmaður hefði fyrir löngu getað verið sestur í helgan stein, notið frægðar og frama og víst er að af peningum á hann nóg, eftir glæsilegan atvinnumannsferil með Real Madrid og Barcelona. En snillingurinn og leikstjórnandinn er ekki saddur, hann hefur nefnilega lýst því yfir að Evrópukeppnin í Belgíu og Hollandi í sumar verði mesta sigurganga Rúmena á knattspyrnuvellinum til þessa. Meira
11. febrúar 2000 | Íþróttir | 119 orð

Hamakova keppir við Völu

PAVLA Hamakova, stangarstökkvari frá Tékklandi, hefur þegið boð Frjálsíþróttadeildar ÍR um að koma á stórmót félagsins 5. mars og etja þar m.a. kappi við Völu Flosadóttir, Íslands- og Norðurlandamethafa. Meira
11. febrúar 2000 | Íþróttir | 25 orð

Handknattleikur 1.

Handknattleikur 1. deild karla: Austurberg:ÍR - Víkingur 20.30 Valsheimili:Valur - Fylkir 20.30 Vestmannaeyjar:ÍBV - UMFA 20 2. deild karla: Selfoss:Selfoss - Breiðablik 20 Strandgata:ÍH - ÍR b 20 1. deild kvenna: Valsheimili:Valur - KA 18. Meira
11. febrúar 2000 | Íþróttir | 116 orð

ISOLDE Kostner kunni vel við sig...

ISOLDE Kostner kunni vel við sig á heimavelli er hún sigraði í bruni kvenna sem fram fór í Santa Caterina á Ítalíu í gær. Þetta var fjórði sigur hennar í keppninni í vetur. Meira
11. febrúar 2000 | Íþróttir | 121 orð

John Barnes vikið frá Celtic

JOHN Barnes, fyrrverandi leikmaður Liverpool, var í gær sagt upp starfi knattspyrnustjóra hjáskoska liðinu Celtic. Um leið var Terry McDermott, aðstoðarmanni Barnes og Eric Black, þjálfara sagt að taka poka sinn. Ástæða uppsagnanna er tap liðsins fyrir... Meira
11. febrúar 2000 | Íþróttir | 150 orð | 1 mynd

Kipketer aðstoðar Anelka

HEIMSMETHAFINN og heimsmeistarinn í 800 metra hlaupi karla, Daninn Wilson Kipketer, hefur gefið Nicloas Anelka knattspyrnumanni hjá Real Madrid nokkur hollráð um þjálfun og hvernig skuli haga þjálfun eftir meiðsli. Meira
11. febrúar 2000 | Íþróttir | 69 orð

Lillestrøm í S-Afríku

LILLESTRØM, sem fjórir íslenskir knattspyrnumenn leika með, vann Vålerenga 2:0 í æfingaleik í Suður-Afríku. Lillestrøm, sem undirbýr sig fyrir keppni í úrvalsdeildinni í Noregi, sem hefst í apríl, fer til La Manga þar sem liðið æfir í nokkra daga. Meira
11. febrúar 2000 | Íþróttir | 121 orð

Magdeburg steinlá

MAGDEBURG steinlá, 27:19, fyrir Lemgo á heimavelli í gærkvöldi í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Þetta var fyrsta tap Magdeburg á heimavelli á leiktíðinni. Liðið er nú í 4. sæti deildarinnar, hefur 28 stig eftir 20 leiki. Meira
11. febrúar 2000 | Íþróttir | 1399 orð | 1 mynd

Njarðvík á sigurbraut

NJARÐVÍK hafði góðan sigur á Snæfelli í Stykkishólmi, 91:77, í gærkvöldi. Þar með náði liðið efsta sæti úrvalsdeildarinnar þar sem Grindavík tapaði í heimsókn sinni í Hafnarfjörðinn. Leikurinn var hraður og skemmtilegur allan tímann. Hólmararnir voru mun frískari en Njarðvíkingarnir til að byrja með og höfðu frumkvæðið fram í miðjan fyrri hálfleikinn. Þá herti UMFN tökin á leiknum og hafði 8 stiga forskot í hálfleik, 45:37. Meira
11. febrúar 2000 | Íþróttir | 282 orð

Ríkharður ekki tilbúinn á La Manga?

FORRÁÐAMENN norska úrvalsdeildarfélagsins Vikings frá Stavanger telja að Ríkharður Daðason, leikmaður liðsins og íslenska landsliðsins, hafi verið látinn leika alltof mikið með Íslendingum á Norðurlandamótinu á La Manga á Spáni. Þeir segja að leikmaðurinn hafi ekki haft getu til þess að leika þrjá leiki á fimm dögum og vilja ræða málið við Knattspyrnusamband Íslands. Meira
11. febrúar 2000 | Íþróttir | 256 orð | 1 mynd

Rodman snýr aftur

DENNIS Rodman lék sinn fyrsta leik í NBA-deildinni í körfuknattleik fyrir Dallas í fyrrinótt og var það fyrsti leikur hans í deildinni í tíu mánuði, eða síðan hann hætti hjá Los Angeles Lakers sl. tímabil. Meira
11. febrúar 2000 | Íþróttir | 176 orð | 1 mynd

WALSALL hefur samþykkt að lána Sigurð...

WALSALL hefur samþykkt að lána Sigurð Ragnar Eyjólfsson til Chester í einn mánuð til viðbótar, en hann hefur verið hjá 3. deildarliðinu síðan í byrjun árs. Meira

Úr verinu

11. febrúar 2000 | Úr verinu | 894 orð | 1 mynd

Kvótinn minnkað um 9 þúsund tonn á 4 árum

Þegar sex sjávarútvegsfyrirtæki á norðanverðum Vestfjörðum sameinuðust kringum áramótin 1996-7 gerðu flestir ráð fyrir að í fæðingu væri öflugt fyrirtæki og sáu fram á bjartari framtíð í atvinnumálum á svæðinu. Annað kom hinsvegar á daginn. Rekstur Básafells hefur alla tíð gengið erfiðlega og hefur félagið neyðst til að selja frá sér bæði eignir og kvóta. Helgi Mar Árnason rifjaði upp sögu Básafells frá sameiningunni. Meira
11. febrúar 2000 | Úr verinu | 88 orð

Lítill afli

FISKVEIÐAR hafa brugðist við vesturströnd Bandaríkjanna en gert er ráð fyrir að heildaraflinn verði 27.000 tonn í ár. Um árabil hefur hann verið um 74.000 tonn á ári en fór niður fyrir 36.000 tonn í fyrra. Meira
11. febrúar 2000 | Úr verinu | 206 orð

Slæmar horfur á loðnusölu til Japans

HORFUR á samningum um sölu á loðnu til Japans eru ekki miklar um þessar mundir og sagði Jón Magnús Kristjánsson hjá Sölumiðstöð hraðfrystihúsanna í Tókýó í gær að staðan væri mjög erfið. Meira

Daglegt líf (blaðauki)

11. febrúar 2000 | Daglegt líf (blaðauki) | 414 orð | 1 mynd

Áfengi minnkar gæði fæðunnar

SEM dæmi um fjölbreytta umfjöllun bókarinnar má nefna kafla um alkóhól. Þar segir t.d. : "Á Norðurlöndunum gefur alkóhól að meðaltali um 5% af orku í fæðu þeirra sem eru eldri en 15 ára, talan er hærri í Danmörku en í hinum löndunum. Meira
11. febrúar 2000 | Daglegt líf (blaðauki) | 733 orð | 2 myndir

Dagar taldir

ÞAU eru á hverju heimili og í mörgum eintökum á flestum vinnustöðum. Á skrifborðum, veggjum, tölvuskjám og í rassvösum, einföld eða íburðarmikil. Meira
11. febrúar 2000 | Daglegt líf (blaðauki) | 293 orð | 3 myndir

Föt og skraut

NÝTÍSKUFATNAÐUR skreyttur kögri, bótum, blómum og semelíusteinum gleður vafalaust augu og kætir hjörtu gömlu hippanna sem voru og hétu, hér á árum áður. Ýmislegt minnir nefnilega á þá strauma sem í gangi voru á sjöunda áratugnum í tískubúðum dagsins. Meira
11. febrúar 2000 | Daglegt líf (blaðauki) | 592 orð | 8 myndir

Gráðuga Gunna er meira en bara tunna

RUSLASKRÍMSLIN eru farin heim með krökkunum, en Gráðuga Gunna stendur óhögguð á sínum stað í leikskólanum Mánabrekku á Seltjarnarnesi. Gunna er líka bara tunna og sólgin í matarleifar. Meira
11. febrúar 2000 | Daglegt líf (blaðauki) | 2054 orð | 4 myndir

Lífið

SIGMUNDUR er nú vanur að koma sér vel við kvenfólkið," segir Kristín og kallar á son sinn. "Ætlarðu ekki að koma fram og heilsa upp á konuna? Er þetta nú húsbóndalegt? Meira
11. febrúar 2000 | Daglegt líf (blaðauki) | 1181 orð | 2 myndir

Maðurinn

Í ÝMSUM gömlum bíómyndum er dregin upp framtíðasýn af heiminum þar sem búið er að úthýsa venjulegum mat, en þess í stað gleypti fólk pillu eða át duft sem átti að innihalda allt sem líkaminn þarfnaðist. Meira
11. febrúar 2000 | Daglegt líf (blaðauki) | 888 orð | 2 myndir

MAMMAN svífur brosandi um í eldhúsinu,...

Hvort er meira stressandi að vera heima eða í vinnunni? Dönsk könnun sýnir að streitan er heima og miklu auðveldara að vera í vinnunni. Sigrún Davíðsdóttir veltir fyrir sér hvort það sé af því fólk sé farið að líta á vinnulífið sem regluna og heimilislífið sem undantekningu. Meira
11. febrúar 2000 | Daglegt líf (blaðauki) | 1524 orð | 7 myndir

NETLISTIN er tvímælalaust alþýðulist samtímans.

NETLISTIN er tvímælalaust alþýðulist samtímans. Í henni er enga eiginlega frummynd að finna," segir Baldur Helgason, 24 ára netlistamaður og hönnuður. Meira
11. febrúar 2000 | Daglegt líf (blaðauki) | 843 orð | 1 mynd

Stúlkur mánaðarins og strákar

ÞEGAR minnst er á bifreiðaverkstæði og dagatöl í sömu andrá hringja bjöllur í kolli margra. Meira

Ýmis aukablöð

11. febrúar 2000 | Kvikmyndablað | 33 orð

Ath.

Ath. Michael Mann gerði fjöldamorðingjatryllinn "Manhunt" eftir skáldsögu Thomas Harris, "Red Dragon", en í henni kom hinn ófrýnilegi fjöldamorðingi Hannibal "the Cannibal" Lecter fyrst fram. Meira
11. febrúar 2000 | Kvikmyndablað | 373 orð | 2 myndir

Á sporbaugi

"Hvað vilt þú upp á dekk?" spyr frjálslega vaxinn, leðurklæddur maður á miðjum aldri og rýnir á óhrjálegan gest í niðurrigndum ullarfrakka sem vantar tölu á. Ég er ekkert að gleðja hann með þeirri staðreynd að við séum nágrannar. Meira
11. febrúar 2000 | Kvikmyndablað | 175 orð | 1 mynd

Bíósalur með betri sætum

NÝR salur verður tekinn í notkun í Stjörnubíói í mars-apríl í ár, eins konar lúxusbíó eða þægindasalur, að sögn Christofs Wehmeier hjá Stjörnubíói. Meira
11. febrúar 2000 | Kvikmyndablað | 214 orð

Breyttir tímar í bíó

NÆSTA föstudag, 18. febrúar, heyrir áratugalöng hefð sögu kvikmyndasýninga á Íslandi til þegar bíóin breyta sýningartímum sínum. Meira
11. febrúar 2000 | Kvikmyndablað | 44 orð

Burke er skrímslið

SKRÍMSLI eða Monster, næsta mynd bandaríska leikstjórans Hals Hartley, verður tekin á Íslandi og í New York í sumar. Meira
11. febrúar 2000 | Kvikmyndablað | 752 orð | 1 mynd

Burke er skrímslið

Bandaríski leikarinn Robert Burke hefur verið ráðinn í titilhlutverk Skrímslis, sem Hal Hartley leikstýrir og Friðrik Þór Friðriksson framleiðir. Árni Þórarinsson segir frá Skrímslinu, höfundi þess og leikaranum. Meira
11. febrúar 2000 | Kvikmyndablað | 56 orð

Er Jolie föðurbetrungur?

Leikkonan Angelina Jolie hefur vakið æ meiri athygli seinustu árin en hana má sjá þessa dagana í spennumyndinni Beinasafnaranum (The Bone Collector) sem verið er að sýna hérlendis. Meira
11. febrúar 2000 | Kvikmyndablað | 85 orð

Fíaskó í nánd

SEX íslenskar bíómyndir verða frumsýndar á þessu ári og hafa aldrei fyrr verið fleiri. Fíaskó, fyrsta bíómynd Ragnars Bragasonar og sú fyrsta sem kvikmyndafyrirtækið Zikzak framleiðir, verður frumsýnd 10. mars. Meira
11. febrúar 2000 | Kvikmyndablað | 395 orð | 1 mynd

Fréttin og fréttamaðurinn

Laugarásbíó sýnir bíómyndina Uppljóstrarinn eða "The Insider" með Al Pacino og Russell Crowe. Meira
11. febrúar 2000 | Kvikmyndablað | 39 orð | 1 mynd

Háskólabíó frumsýnir Píslarmerki

Patricia Arquette og Gabriel Byrne fara með aðalhlutverkin í nýrri spennumynd Háskólabíós sem heitir Píslarmerki eða "Stigmata". Leikstjóri er Rupert Wainwright. Meira
11. febrúar 2000 | Kvikmyndablað | 55 orð | 1 mynd

Leikfangasaga 2 í sex bíóum

Framhaldsmyndin Leikfangasaga 2 verður frumsýnd í sex kvikmyndahúsum um helgina en hún segir af frekari ævintýrum kúrekans Vidda og geimhetjunnar Bósa ljósárs. Meira
11. febrúar 2000 | Kvikmyndablað | 93 orð

Lucas vann á Íslandi

NÝJASTI kaflinn í Stjörnustríðsbálki George Lucas var vinsælasta bíómyndin á Íslandi árið 1999 og seldust 64.367 miðar á hana. Í öðru sæti varð breska gamanmyndin Notting Hill með Hugh Grant og Juliu Roberts með 55.251 miða. Meira
11. febrúar 2000 | Kvikmyndablað | 50 orð

Magnolia eftir P. T. Anderson

Hinn 18. febrúar mun Laugarásbíó frumsýna nýjustu mynd hins unga bandaríska leikstjóra Paul Thomas Andersons, sem gerði "Boogie Nights". Meira
11. febrúar 2000 | Kvikmyndablað | 486 orð | 3 myndir

Óskarstilnefningar í uppsiglingu

Eftir helgina tilkynnir Bandaríska kvikmyndaakademían tilnefningarnar til Óskarsverðlaunanna. Hér rennir Sæbjörn Valdimarsson yfir hugsanlega keppinauta í fjórum helstu flokkunum. Meira
11. febrúar 2000 | Kvikmyndablað | 421 orð | 2 myndir

Píslarmerki rannsökuð

Háskólabíó sýnir spennumyndina Píslarmerki eða "Stigmata" með Patricia Arquette og Gabriel Byrne. Meira
11. febrúar 2000 | Kvikmyndablað | 417 orð

Pottþétt eins og pabbi

HÆFILEIKANA og persónutöfrana á hún ekki langt að sækja því faðir hennar er enginn annar en Jon Voight , einn besti leikari samtímans með mörg stórvirki að baki og til allrar blessunar að verða áberandi aftur á tjaldinu. Meira
11. febrúar 2000 | Kvikmyndablað | 31 orð

Rætast óskir um Óskar?

Á þriðjudaginn tilkynnir Bandaríska kvikmyndaakademían hvaða bíómyndir og listamenn eru tilnefndir til hinna eftirsóttu Óskarsverðlauna árið 2000. Sæbjörn Valdimarsson veltir fyrir sér hverjir teljast líklegastir til að hoppa hæð sína eftir... Meira
11. febrúar 2000 | Kvikmyndablað | 59 orð | 1 mynd

Sérstök fegurðarsamkeppni

Háskólabíó frumsýnir um næstu helgi gamanmyndina "Drop Dead Gorgeous" eftir Michael Patrick Jann en nokkrar þekktar leikkonur fara með aðalhlutverkin í henni eins og Kirstie Alley, Ellen Barkin og Kirsten Dunst. Meira
11. febrúar 2000 | Kvikmyndablað | 91 orð | 1 mynd

Sólveig í Sesarinn

HERTU upp hugann, kvikmynd Sólveigar Anspach , hefur verið tilnefnd til þriggja flokka frönsku kvikmyndaverðlaunanna, Sesarsins svokallaða. Tilnefningarnar eru fyrir bestu frumraun, besta leik í kvenhlutverki og besta unga leikarann. Meira
11. febrúar 2000 | Kvikmyndablað | 517 orð | 4 myndir

Stjörnustríð vinsælust 1999

Stjörnustríð: Fyrsti kaflinn eftir George Lucas var vinsælasta bíómyndin á Íslandi á síðasta ári samkvæmt lista um aðsóknarmestu myndirnar. Arnaldur Indriðason skoðaði hvaða tíu myndir verma efstu sæti listans. Meira
11. febrúar 2000 | Kvikmyndablað | 1173 orð | 2 myndir

SÝNINGAR FÖSTUDAG, LAUGARDAG, SUNNUDAG, MÁNUDAG.

SÝNINGAR FÖSTUDAG, LAUGARDAG, SUNNUDAG, MÁNUDAG. Englar alheimsins DRAMA Íslensk. 2000. Leikstjóri: Friðrik Þór Friðriksson. Handrit: Einar Már Guðmundsson, e. eigin skáldsögu. Aðalleikendur: Ingvar E. Meira
11. febrúar 2000 | Kvikmyndablað | 508 orð

TANNGARÐUR Dirchs Passer

SKARÐ m illi framtannanna. Ég er alveg handviss um að hann var með skarð milli framtannanna. Fátt annað man ég, svo óyggjandi sé. Meira
11. febrúar 2000 | Kvikmyndablað | 49 orð

Uppljóstrarinn í Laugarásbíói

Nýjasta mynd Michaels Manns, Uppljóstrarinn eða "The Insider", er frumsýnd í Laugarásbíói en hún er með Al Pacino og Russell Crowe í aðalhlutverkum. Meira
11. febrúar 2000 | Kvikmyndablað | 403 orð | 2 myndir

Viðar og Bósi snúa aftur

Bíóhöllin, Kringlubíó, Stjörnubíó, Nýja bíó í Keflavík, Nýja bíó á Akureyri og Regnboginn frumsýna framhaldsmyndina Leikfangasögu 2 eða Toy Story 2 með bæði íslensku og ensku tali. Meira
11. febrúar 2000 | Kvikmyndablað | 78 orð | 1 mynd

Þrír kóngar í Sambíóunum

Þá munu Sambíóin frumsýna bandarísku ævintýramyndina Þrjá kónga með þeim George Clooney, Mark Wahlberg og Ice Cube í aðalhlutverkum. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.