Greinar laugardaginn 19. febrúar 2000

Forsíða

19. febrúar 2000 | Forsíða | 83 orð

Dumas fer fyrir rétt

RANNSÓKNARDÓMARAR í París skipuðu í gær Roland Dumas, fyrrverandi utanríkisráðherra úr Sósíalistaflokknum, að mæta fyrir rétti, þar sem hann mun svara til saka fyrir meinta aðild að mútuhneyksli. Meira
19. febrúar 2000 | Forsíða | 86 orð | 1 mynd

Mótmæla fréttum CNN

Lögregla í Beirút í Líbanon beitti í gær táragasi og háþrýstisprautum gegn allt að 10.000 manns, aðallega stúdentum, sem mótmæltu fréttaflutningi sjónvarpsstöðvarinnar CNN af loftárásum Ísraelsmanna á suðurhluta Líbanons. Meira
19. febrúar 2000 | Forsíða | 104 orð

Slæm sjón felldi Golíat

HUGSANLEGT er að Davíð hafi fellt Golíat vegna þess að Filistinn stóri sá svo illa. Það er a.m.k. skoðun ísraelsks læknis. Meira
19. febrúar 2000 | Forsíða | 349 orð

Tsjetsjneskir fangar pyntaðir

TALSMENN mannréttindasamtakanna Human Rights Watch og Alþjóða Rauða krossins sögðust í gær hafa fengið nýjar vísbendingar um illa meðferð á Tsjetsjenum í rússneskum fangabúðum í Kákasus-héraði. Fólkið væri barið, beitt pyntingum og sumum nauðgað. Meira
19. febrúar 2000 | Forsíða | 301 orð | 1 mynd

Umbótasinnar vongóðir um sigur á heittrúuðum

FORYSTUMENN frjálslyndra og umbótasinnaðra afla í Íran voru bjartsýnir á sigur í þingkosningunum sem fram fóru í landinu í gær. Meira

Fréttir

19. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 181 orð

77 heimili ná ekki útsendingum sjónvarps

ELLEFU þingmenn úr fjórum flokkum hafa lagt fram tillögu til þingsályktunar um að uppbygging dreifikerfis Ríkisútvarpsins verði þannig að öll heimili í landinu nái sjónvarpsútsendingum þess fyrir árslok árið 2000. Meira
19. febrúar 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 472 orð | 1 mynd

827 Mosfellingar vilja aukna löggæslu

827 ÍBÚAR Mosfellsbæjar hafa skrifað á undirskriftarlista þar sem krafist er aukinnar löggæslu í bæjarfélaginu. Guðrún Esther Árnadóttir, forgöngumaður um söfnunina, póstsendi dómsmálaráðherra undirskriftalistann í gær. Meira
19. febrúar 2000 | Akureyri og nágrenni | 47 orð

Aglow-fundur

AGLOW - kristileg samtök kvenna halda fund í félagsmiðstöðinni Víðilundi 22 á Akureyri næstkomandi mánudagskvöld, 21. febrúar og hefst hann kl. 21. Ingibjörg Svafa Siglaugsdóttir prestfrú flytur hugvekju. Meira
19. febrúar 2000 | Miðopna | 1229 orð | 1 mynd

Aukin kynning Íslands í Japan

Er Keizo Obuchi, forsætisráðherra Japans, sneri aftur frá Íslandi fyrirskipaði hann að áhersla yrði lögð á að efla tvíhliða samskipti Íslands og Japans og að opnað yrði sendiráð. Karl Blöndal kynnti sér stöðu málsins í Japan og á Íslandi. Meira
19. febrúar 2000 | Erlendar fréttir | 334 orð

Ákærður fyrir njósnir í þágu Kúbustjórnar

EMBÆTTISMAÐUR bandaríska innflytjendaeftirlitsins, INS, sem hafði aðgang að leynilegum upplýsingum um flóttamenn, hefur verið ákærður fyrir njósnir í þágu Kúbustjórnar. Meira
19. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 86 orð

Átta veikindadagar á ári

STARFSFÓLK var að jafnaði frá vinnu vegna veikinda 3,2% af virkum dögum ársins 1998, samkvæmt könnun sem Samtök atvinnulífsins (SA) gerðu sl. haust. Þetta jafngildir því að starfsmaður í fullu starfi hafi verið veikur í átta daga. Meira
19. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 261 orð | 1 mynd

Biðja ráðherra að kanna verðhækkanir

NEYTENDASAMTÖKIN hafa farið þess á leit við Valgerði Sverrisdóttur viðskiptaráðherra að hún láti fara fram ítarlega athugun á orsökum þess að verðhækkanir og verðlag hér á landi eru langt umfram það sem gerist í nálægum löndum, eins og segir í bréfi... Meira
19. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 220 orð

Blaðamanni DV greidd of lág yfirvinnulaun í sjö ár

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur hefur dæmt Frjálsa fjölmiðlun ehf. til að greiða blaðamanni á dagblaðinu DV 295 þúsund krónur ásamt dráttarvöxtum, auk 200 þúsund króna í málskostnað, vegna deilna um ógreidda yfirvinnu aftur í tímann. Meira
19. febrúar 2000 | Erlendar fréttir | 207 orð

Blaðamenn fjúka í Mirror-málinu

TVEIR blaðamenn breska dagblaðsins The Mirror voru leystir frá störfum í gær vegna hneykslismáls sem tengist hlutabréfaviðskiptum. Meira
19. febrúar 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 318 orð | 1 mynd

Borgarstjórn samþykkir umdeilda lokun Álands

MEIRIHLUTI borgarstjórnar samþykkti í fyrrakvöld lokun Álands fyrir umferð. Lokunin verður endurskoðuð að ári liðnu með tilliti til fenginnar reynslu. Sjálfstæðismenn greiddu atkvæði gegn lokuninni og gagnrýndu borgaryfirvöld fyrir meðferð málsins. Meira
19. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 250 orð

Bresk stjórnvöld krafin skýringa

BRESKA kjarnorkueftirlitið gagnrýnir harðlega kerfisbundna fölsun öryggisprófana í Sellafield, stærstu kjarnorkuendurvinnslustöð Breta, í nýrri skýrslu, sem kynnt var fjölmiðlum í gær. Meira
19. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 186 orð

Bréf 24 fyrirtækja lækkuðu

GENGI bréfa 24 fyrirtækja lækkaði á Verðbréfaþingi Íslands í gær og lækkaði úrvalsvísitalan um 2,92%, sem er mesta lækkun hennar frá miðju ári 1993. Meira
19. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 472 orð | 1 mynd

Brýnt að ágóði renni til samfélagsþjónustu

ÁGÓÐI af rekstri íslenskra söfnunarkassa er um 1.200 milljónir króna árlega og skipta kassarnir félögin sem að þeim standa sköpun í rekstrinum. Þetta kom m.a. Meira
19. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 295 orð | 1 mynd

Byggt við Logaland

Reykholt - Ungmennafélagar í fyrrum Reykholtsdalshreppi í Borgarfjarðarsveit byrja nýja öld með átaki. Meira
19. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 88 orð

Bæjarstjórn svarar tilboðinu í dag

ÍSLANDSBANKI F&M hefur gert bindandi kauptilboð í hlutabréf Ísafjarðarbæjar í Básafelli hf. á Ísafirði. Að sögn Halldórs Halldórssonar bæjarstjóra stendur tilboðið í tvo daga og rennur út kl. Meira
19. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 94 orð

Disneydagur í Kringlunni

Í TILEFNI af frumsýningu Toy Story 2 verður haldinn Disney-dagur í Kringlunni hjá Kringlubíóinu, sunnudaginn 20. febrúar kl.13-17. Á dagskrá verður m.a. að Sambíóin bjóða í Kringlubíó á 100 kr. Meira
19. febrúar 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 449 orð

Ekki tekin afstaða til umbóta við gangbraut

UMFERÐARNEFND Kópavogs hefur tekið undir erindi Íbúasamtaka gamla austurbæjarins í Kópavogi, skólastjórnenda Kópavogsskóla og Foreldraráðs Kópavogsskóla um að bæta þurfi umferðaröryggi gangandi vegfarenda við Vallartröð. Meira
19. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 154 orð

Félögin undirbúi boðun verkfalla

LÍTIL sem engin hreyfing hefur verið á samningaviðræðum Verkamannasambandsins (VMSÍ)/ Landssambands iðnverkafólks (LI) og vinnuveitenda. Meira
19. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 229 orð

Fjárlagatillaga verði gerð um sendiráð í Japan og Kanada

RÍKISSTJÓRNIN samþykkti á fundi í gær að utanríkisráðuneytið undirbyggi fjárlagatillögu þess efnis að hægt verði að opna sendiráð í Japan árið 2001 og jafnframt í Kanada. Meira
19. febrúar 2000 | Akureyri og nágrenni | 76 orð

Fjórir sækja um stöðu framkvæmdastjóra

FJÓRIR sóttu um stöðu framkvæmdastjóra matvælaseturs Háskólans á Akureyri en frestur til að sækja um rann út á mánudag. Meira
19. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 353 orð

Flugmönnum hættara en öðrum við húðkrabbameini

ÍSLENSKUM flugmönnum er tíu sinnum hættara við að fá húðkrabbamein en öðrum samkvæmt íslenskri rannsókn en niðurstöður hennar voru birtar nýverið í bresku læknatímariti um atvinnusjúkdóma og umverfismál, Occupational and Environmental Medicine. Meira
19. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 139 orð | 1 mynd

Forsetaslagur við bridsborðið

NÍTJÁNDA Bridshátíðin hófst í gærkvöld á Hótel Loftleiðum. Það var Halldór Blöndal, forseti Alþingis, sem setti mótið og spilaði síðan fyrstu umferðina við Guðmund Ágústsson forseta Bridssambandsins. Meira
19. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 34 orð

Framtíðin í MR rekur útvarpsstöð

FRAMTÍÐIN í Menntaskólanum í Reykjavík rekur útvarp í tilefni árshátíðar félagsins vikuna 18.-24. febrúar. Útvarpið ber heitið FM-MR og nást sendingar þess um allt höfuðborgarsvæðið á FM 101,3. Útvarpið er til húsa í Hinu... Meira
19. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

Fyrirhuguð jarðgöng á Vestfjörðum

JARÐGÖNG í stað fjallvegar um Hrafnseyrarheiði hafa verið nokkuð lengi til skoðunar en í langtímaáætlun Vegagerðarinnar kemur fram að heiðin sé lokuð um 120 daga á ári að meðaltali. Meira
19. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 93 orð

Fyrrverandi oddviti ákærður fyrir umboðssvik og fjárdrátt

FYRRVERANDI oddviti V-Landeyjahrepps, Eggert Haukdal, hefur verið ákærður fyrir umboðssvik og fjárdrátt upp á rúmar tvær milljónir króna. Meira
19. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 218 orð

Fækkun rúma á geðdeild SHR ekki afráðin

INGIBJÖRG Pálmadóttir heilbrigðisráðherra segir að ekki hafi verið ákveðið með hvaða hætti unnt verður að ná endum saman á sjúkrahúsunum í Reykjavík og því ekki ljóst enn hvort legudeild geðdeildar á Sjúkrahúsi Reykjavíkur verður flutt á Landspítala... Meira
19. febrúar 2000 | Erlendar fréttir | 419 orð | 1 mynd

Fölsun öryggisprófana harðlega gagnrýnd

KERFISBUNDIN fölsun öryggisprófana í Sellafield, stærstu kjarnorkuendurvinnslustöð Breta, er harðlega gagnrýnd í nýrri skýrslu breska kjarnorkueftirlitsins, Nuclear Installations Inspectorate (NII). Meira
19. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 99 orð

GENGISSKRÁNING SEÐLABANKA ÍSLANDS 18-02-2000 Gengi Kaup...

GENGISSKRÁNING SEÐLABANKA ÍSLANDS 18-02-2000 Gengi Kaup Sala Dollari 72,39000 72,19000 72,59000 Sterlpund. 116,4200 116,1100 116,7300 Kan. dollari 49,94000 49,78000 50,10000 Dönsk kr. 9,58900 9,56200 9,61600 Norsk kr. 8,77500 8,75000 8,80000 Sænsk kr. Meira
19. febrúar 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 714 orð | 1 mynd

Gjöldin ólík og gjaldstofnarnir mismunandi

Fasteignagjöld á höfuðborgarsvæðinu eru innheimt samkvæmt mismunandi reglum. Pétur Gunnarsson bar saman gjaldtöku sveitarfélaganna á svæðinu. Meira
19. febrúar 2000 | Akureyri og nágrenni | 43 orð | 1 mynd

Glampandi sól í Grímsey

LOKS eftir langa bið fengu Grímseyingar gott veður, en í vikunni var glampandi sól og logn. Veðrið hefur verið frekar slæmt síðustu vikur og snælduvitlaust á köflum. Meira
19. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 458 orð

Grunnur að framsækinni umræðu um háskólamenntun

BJÖRN Bjarnason menntamálaráðherra væntir þess að á Háskólaþingi, sem haldið er í fyrsta sinn í dag, takist að leggja grunn að framsækinni umræðu um menntun á háskólastiginu. Meira
19. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 57 orð

Gæsluvarðhald framlengt til 29. mars

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur framlengdi gæsluvarðhald teggja sakborninga í nýja e-töflumálinu um átta vikur í gær að kröfu lögreglunnar í Reykjavík. Samkvæmt því voru mennirnir, sem báðir eru um tvítugt, úrskurðaðir í gæsluvarðhald til 29. mars. Meira
19. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 292 orð

Hvaða vísindasiðanefnd?

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi athugasemd frá Valdimari Jóhannessyni fyrir hönd samtakanna "Réttlátrar gjaldtöku", fyrirsögn er höfundar. Meira
19. febrúar 2000 | Akureyri og nágrenni | 118 orð

Iðunn sýnir í Vín

IÐUNN Ágústsdóttir myndlistarmaður opnar sýningu á verkum sínum í blómaskálanum Vín, Eyjafjarðarsveit, á sunnudag, 20. febrúar, sem jafnframt er konudagurinn. Um er að ræða afmælissýningu, en Iðunn hefur sýnt reglulega í blómaskálanum Vín síðustu 15 ár. Meira
19. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 302 orð | 1 mynd

Íslenskt kennslutæki fjöldaframleitt í Kína

VIÐAR Ágústsson, eðlisfræðingur og framkvæmdastjóri Hugfangs ehf. Meira
19. febrúar 2000 | Landsbyggðin | 277 orð

Kirkjustarf

AKUREYRARKIRKJA : Sunnudagaskóli í safnaðarheimilinu kl. 11 á morgun, sunnudag. Guðsþjónusta kl. 14. Blokkflautuhópurinn Quintus antiqua úr Tónskóla Sigursveins leikur í guðsþjónustunni. Sr. Svavar A. Jónsson. Biblíulestur í safnaðarheimilinu kl. Meira
19. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 288 orð

Kostar 32.000 í Reykjavík en 153.000 á Akureyri

PÁLL Pétursson félagsmálaráðherra segir mikinn og óeðlilegan verðmun á gagnaflutningsþjónustu Landssíma Íslands hf. Meira
19. febrúar 2000 | Erlendar fréttir | 343 orð | 2 myndir

Lagt að Mugabe að hætta

HART er lagt að Robert Mugabe, forseta Zimbabve, að láta af forystu í stjórnarflokknum en hann beið niðurlægjandi ósigur í þjóðaratkvæðagreiðslu um breytingar á stjórnarskránni um síðustu helgi. Meira
19. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 51 orð

LEIÐRÉTT

Í SKÝRSLU Vegagerðarinnar um jarðgöng, sem greint var frá í blaðinu í gær, var ranghermt að þegar þremur fyrstu verkefnunum yrði lokið yrði ráðist í jarðgöng á Vestfjörðum. Meira
19. febrúar 2000 | Akureyri og nágrenni | 57 orð

Leirmeðferð

NUDD- og snyrtistofan Betri líðan og Mecca spa efna í tilefni af konudeginum á morgun, sunnudag, til kynningar á svonefndum spa-meðferðum og phytomer-snyrtivörum. Kynningin stendur yfir frá kl. 14 til 17 á Fosshótel KEA. Meira
19. febrúar 2000 | Akureyri og nágrenni | 570 orð

Litlar líkur á að leikið verði á Akureyri

FLEST bendir til að keppni í D-riðli Heimsmeistaramótsins í íshokkí fari eingöngu fram í Skautahöllinni í Reykjavík en þegar sótt var um að halda keppnina hér á landi fyrir um tveimur árum, var gert ráð fyrir að spila bæði í Reykjavík og á Akureyri. Meira
19. febrúar 2000 | Akureyri og nágrenni | 625 orð

Lyftistöng fyrir menningarlífið

STJÓRNENDUR Leikfélags Akureyrar og Sinfóníuhljómsveitar Norðurlands eru ánægðir með samninga sem undirritaðir voru á fimmtudag um framlög Akureyrarbæjar til rekstrar atvinnuleikhússins og sinfóníuhljómsveitarinnar, en um er að ræða þriggja ára samninga... Meira
19. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 676 orð | 1 mynd

Mannlíf og náttúra í norðri

Niels Einarsson fæddist á Norðfirði 1962. Hann lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum á Egilsstöðum 1982. BA-prófi í mannfræði lauk hann frá Háskóla Íslands 1986 og stundaði framhaldsnám í mannfræði við háskólana í Oxford og Uppsala og lauk fil.lic. Meira
19. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 178 orð

Málþing um innflutning á nýju mjólkurkúakyni

MÁLÞING verðurhaldið föstudaginn 25. febrúar í Landbúnaðarháskólanum á Hvanneyri um innflutning á nýju mjólkurkúakyni. Þingið verður sett kl. 10 árdegis og lýkur með kaffi á milli kl. 15 og 16. Meira
19. febrúar 2000 | Erlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Mesic sver forsetaeiðinn

STIPE Mesic sór embættiseið forseta Króatíu í gær og lofaði að gera landið að sönnu lýðræðisríki og stuðla að friði í löndunum sem tilheyrðu gömlu Júgóslavíu. Meira
19. febrúar 2000 | Erlendar fréttir | 863 orð | 1 mynd

Mjög góð kjörsókn í Teheran

ÞINGKOSNINGAR fóru fram í Íran í gær. Mikill áhugi hefur verið á kosningunum innanlands og mynduðu kjósendur víða biðraðir við kjörstaði, allt frá því snemma í gærmorgun. Meira
19. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 234 orð

Nokkrir vanafastir bíógestir mættu klukkan sjö og níu

KVIKMYNDAHÚS borgarinnar kynntu í gær "breytta og betri tíma fyrir bíógesti," er þau hófu í fyrsta skipti að sýna myndir klukkan 16, 18, 20, 22 og 24. Meira
19. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 108 orð

Norskar stuttmyndir sýndar

KVIKMYNDASÝNINGAR eru fyirr börn í Norræna húsinu á sunnudögum. Sunnudaginn 20. febrúar kl. 14 verða sýndar þrjár norskar stuttmyndir í fundarsal Norræna hússins. Aðgangur er ókeypis. Myndirnar eru allar með norsku tali. Meira
19. febrúar 2000 | Landsbyggðin | 378 orð | 1 mynd

Nýtt og glæsilegt skíðasvæði Tindastóls

Sauðárkróki- Nýlega var opnað nýtt og glæsilegt skíðasvæði Ungmennafélagsins Tindastóls á Sauðárkróki og um leið tekin í noktun ný skíðalyfta sem gjörbreyta mun allri aðstöðu fyrir áhugafólk um þessa íþróttagrein. Meira
19. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 264 orð | 1 mynd

Nýtt upphaf í samskiptum Háskólans og atvinnulífsins

HOLLVINASAMTÖK Háskóla Íslands, sem stofnuð voru árið 1995, undirrituðu í gær samning við Flugfélag Íslands, Landsbankann og Opin kerfi, um að fyrirtækin verði svokallaðir hornsteinar samtakanna. Meira
19. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 37 orð | 1 mynd

Ný verslun með íslenska listmuni

LISTASELIÐ á Skólavörðustíg 17 hefur opnað. Þar eru seldir íslenskir handunnir listmunir svo sem leirmunir, renndar trévörur, glerlistaverk, silkimálverk og smíðaskart úr silfri og messing. Verslunin er opin alla virka daga frá kl. Meira
19. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 729 orð

Óttast að ungir menn selji ríkinu kvótann

"ÉG hef áhyggjur og held að þessi samningur muni ekki bjarga sauðfjárræktinni," segir Eyjólfur Gunnarsson, sauðfjárbóndi á Bálkastöðum í Hrútafirði, um samninga milli forystu bænda og ríkisins um sauðfjárframleiðslu næstu sjö árin. Meira
19. febrúar 2000 | Landsbyggðin | 406 orð | 2 myndir

"Alþingi hefur afhent ykkur ljósker"

Grund- "Alþingi Íslendinga hefur afhent ykkur ljósker. Meira
19. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 416 orð | 1 mynd

"Ögrandi og stórt verkefni"

SAMÞYKKT var einróma í stjórn og varastjórn Leikfélags Reykjavíkur að ráða Guðjón Pedersen í stöðu leikhússtjóra félagsins í gær, að sögn Ellerts A. Ingimundarsonar varaformanns stjórnar. Meira
19. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 201 orð

Ráðherra útilokar ekki vaxtabreytingar

STAÐA Húsnæðisstofnunar ríkisins var miklu tæpari en reikningar sögðu til um þegar stofnunin var lögð niður og Íbúðalánasjóður tók við verkefnum hennar. Meira
19. febrúar 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 262 orð | 1 mynd

Rekstur að hefjast á 700 fm

NÚ FER að styttast í að 700 fm verslunar- og þjónusturými verði tekið í notkun í hverfiskjarnanum Spönginni í Grafarvogi. Jón Pálmi Guðmundsson, framkvæmdastjóri Þyrpingar hf. Meira
19. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 183 orð

Samið um rannsóknir og kennslu

SJÚKRAHÚSIN í Reykjavík verða sameinuð á næstu dögum og jafnframt hefur verið gengið frá viljayfirlýsingu milli sjúkrahúsanna og Háskóla Íslands um kennslu og rannsóknir. Meira
19. febrúar 2000 | Miðopna | 104 orð

Samkomulag um kennslu og rannsóknir

REKTOR Háskóla Íslands, Páll Skúlason, og Magnús Pétursson, forstjóri sjúkrahúsanna, undirrituðu eftirfarandi viljayfirlýsingu 15. febrúar síðastliðinn um samstarf stofnananna um kennslu og rannsóknir. Meira
19. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 929 orð

Segir yfirvöld hafa gert heilsufarsupplýsingar að söluvöru

HÖRÐ viðbrögð heilbrigðisráðuneytis vegna hvatningar samtakanna Réttlát gjaldtaka til einstaklinga um að segja sig úr gagnagrunninum og fá lögmenn til að semja um greiðslur fyrir að láta upplýsingar í grunninn koma Pétri Haukssyni, formanni samtakanna... Meira
19. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 109 orð

Síminn GSM kynnir viðbót við VIT-þjónustu

SÍMINN GSM kynnti í gær viðbót við hina svonefndu VIT-þjónustu, sem gerir viðskiptavinum sem eiga GSM-síma, sem ekki taka gagnakort, kleift að sækja sér upplýsingar inn á heimasíðuna www.vit.is og panta þá þjónustu sem þeir kjósa. Meira
19. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 150 orð

Skáldverk Tolstojs í bíósalnum

NÆSTU helgar verða verk rússneska skáldsins Lév Tolstojs kynnt í bíósal MÍR, Vatnsstíg 10 Sunnudaginn 10. febrúar kl. 15 verður "Kreutzersónatan" sýnd, 27. febrúar er "Kósakkar" á sýningarskránni og laugardaginn 4. Meira
19. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 93 orð

Skíðaganga á Mosfellsheiði

FERÐAFÉLAGIÐ Útivist efnir til skíðagönguferða á sunnudögum er njóta vaxandi vinsælda. Næstkomandi sunnudag 20. febrúar verður farin skíðaganga yfir Mosfellsheiði, en þar er eitt af mest spennandi skíðagöngusvæðum á Suðvesturlandi. Meira
19. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 77 orð

Skjala-stjórnun persónuupplýsinga

NÁMSKEIÐ um skjalastjórnun persónuupplýsinga verður haldið 22. og 23. maí nk. og stendur fyrirtækið Skipulag og skjöl ehf. Meira
19. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 35 orð

Sólarkaffi Seyðfirðingafélagsins

HIÐ árlega Sólarkaffi Seyðfirðingafélagsins verður haldið 20. febrúar kl. 15 í Lundi, sal Lionsfélaga í Kópavogi, Auðbrekku 25, Kópavogi. Ýmislegt mun verða sér til gamans gert og munu brottfluttir Seyðfirðingar skemmta með söng. Meira
19. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 182 orð | 1 mynd

Sr. Birgir Snæbjörnsson settur í embætti til vors

SÉRA Birgir Snæbjörnsson hefur verið settur í embætti sóknarprests í Möðruvallaprestakalli og mun hann gegna þar störfum fram til 30. maí næstkomandi. Séra Torfi K. Meira
19. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 160 orð

Starfsmenntun leiðsögumanna færist milli ráðherra

MÁLEFNI er varða menntun leiðsögumanna ferðafólks færast úr verkahring samgönguráðherra og til menntamálaráðherra verði að lögum stjórnarfrumvarp um breytingu á lögum um skipulag ferðamála sem lagt hefur verið fram á Alþingi. Meira
19. febrúar 2000 | Miðopna | 765 orð | 2 myndir

Sterkari staða í erlendri samkeppni

Markmið sameiningar sjúkrahúsanna í Reykjavík er að veita fleiri sjúklingum enn betri þjónustu. Jóhannes Tómasson kynnti sér nýtt skipurit sjúkrahúsanna og Davíð Logi Sigurðsson sat fund á Sjúkrahúsi Reykjavíkur þar sem starfsmönnum voru kynntar breytingarnar. Meira
19. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 29 orð

Sögusýning Breiðabliks framlengd

VEGNA fjölda áskorana hefur Breiðablik ákveðið að framlengja sögusýningu sína sem er í Smáranum. Hún verður opin um helgina 18.-20. febrúar frá kl. 9-17. Allir eru velkomnir og er aðgangur... Meira
19. febrúar 2000 | Miðopna | 475 orð | 1 mynd

Telja mestu máli skipta að veita góða þjónustu

Á KYNNINGARFUNDI sem haldinn var með starfsmönnum Sjúkrahúss Reykjavíkur í gær um nýtt skipurit og sameiningu stóru sjúkrahúsanna í Reykjavík voru tilfærslur á sjúkradeildum og aðrar hugsanlegar breytingar á starfsemi spítalans ofarlega í hugum fólks en... Meira
19. febrúar 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 174 orð

Tossalisti 21. aldarinnar

HAFNARFJARÐARBÆR hefur hleypt af stokkunum hugmyndasamkeppni um nýsköpun úr notuðu efni í öllum skólum sveitarfélagsins. Hugmyndasamkeppnin tengist alþjóðlegu átaki undir yfirskriftinni Staðardagskrá 21. Meira
19. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 60 orð

Tvötil þrefaldur verðmunur á æfingagjöldum

ALLT að tvö- til þrefaldur verðmunur er á æfingagjöldum í 7. til 3. flokki í handknattleik og knattspyrnu á milli íþróttafélaga á höfuðborgarsvæðinu. Í knattspyrnu er munurinn mestur 256% og allt að 243% milli félaga í handknattleik. Meira
19. febrúar 2000 | Erlendar fréttir | 456 orð

Vali á nýrri forystu frestað um sinn

KRISTILEGIR demókratar í Þýzkalandi (CDU) frestuðu í gær ákvörðunum um hverjir taka skulu við af Wolfgang Schäuble í embætti flokksleiðtoga og þingflokksformanns CDU og bæverska systurflokksins CSU, en hann tilkynnti í fyrradag að hann myndi láta af... Meira
19. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd

Vel þegin hvíld í sólinni

ÞAÐ var ekki amalegt að hvíla lúin bein á móti sólinni á Miklatúni eins og þessi göngugarpur gerði að lokinni vel heppnaðri skíðagöngu í gær. Eftir aðgerðalítið veður síðustu daga má búast við breytingum í dag. Meira
19. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 598 orð

Vilja breyta rekstrarfyrirkomulagi leikhússins

INGIBJÖRG Sólrún Gísladóttir borgarstjóri segir nauðsynlegt að breyta rekstrarfyrirkomulagi Borgarleikhússins, margt hafi staðfest það á umliðnum árum. Meira
19. febrúar 2000 | Erlendar fréttir | 169 orð

Þingmaður sakaður um róg

OPINBER rannsókn er hafin á þeim ásökunum lettnesks þingmanns, að þrír háttsettir embættismenn, þ.ám. forsætisráðherra Lettlands, séu viðriðnir barnaklám og jafnvel misnotkun á börnum. Meira

Ritstjórnargreinar

19. febrúar 2000 | Staksteinar | 316 orð | 2 myndir

Neyslustaðall nauðsynlegur

JÓHANNA Sigurðardóttir alþingismaður skrifar á vefsíðu sinni um samræmdan neyzlustaðal og boðar tillögu um einn slíkan frá þingmönnum Samfylkingarinnar. Meira
19. febrúar 2000 | Leiðarar | 634 orð

VERÐBÓLGA OG MATVÖRUMARKAÐUR

Í UMRÆÐU síðustu vikna um vaxandi verðbólgu í landinu hafa menn ítrekað gert því skóna, að minnkandi samkeppni á matvörumarkaði eigi sinn þátt í þeirri þróun. Meira

Menning

19. febrúar 2000 | Fólk í fréttum | 86 orð | 1 mynd

Bónorð á þorrablóti

FJÖLMENNT þorrablót var haldið í Íþróttamiðstöð Þorlákshafnar á dögunum. Hópur hljómlistarmanna sem kalla sig Hálfbræður skemmti veislugestum og þar fór fremstur í flokki Jónas Sigurðsson, Sólstrandagæi. Meira
19. febrúar 2000 | Fólk í fréttum | 130 orð | 1 mynd

Brimbrettapönk á Gauknum

Í KVÖLD munu brimbrettapönkararnir í "Man or Astro-man?" ylja mönnum um hjartaræturnar með hamrandi stórsjó á Gauki á Stöng. Meira
19. febrúar 2000 | Fólk í fréttum | 815 orð | 2 myndir

Dansinn er lífsstíll sem krefst fórna

Hlín Diego Hjálmarsdóttir steig sín fyrstu dansspor með Íslenska dansflokknum í Borgarleikhúsinu um síðustu helgi. Í samtali við Sunnu Ósk Logadóttur sagði hún frá námsárunum í Svíþjóð og erfiðinu sem fylgir því að vera dansari af lífi og sál. Meira
19. febrúar 2000 | Fólk í fréttum | 42 orð | 1 mynd

Ford heiðraður

HALDINN var sérstakur fagnaður til heiðurs leikaranum Harrison Ford á fimmtudag af Amerísku kvikmyndastofnuninni og honum veitt sérstök verðlaun fyrir æviframlag sitt til kvikmynda. Meira
19. febrúar 2000 | Menningarlíf | 501 orð | 1 mynd

Kantötuguðsþjónusta í Hallgrímskirkju

EFNT verður til kantötuguðsþjónustu í Hallgrímskirkju í annað sinn á morgun, sunnudag, kl. 17. Meira
19. febrúar 2000 | Fólk í fréttum | 505 orð

Langt rövl á Sýn

SÍÐASTLIÐIÐ föstudagskvöld birtist einhver lengsti rövlþáttur í manna minnum á Sýn og mátti þó halda að öll helstu met í leiðindum hafi verið slegin nú þegar á hinni nýju sjónvarpsöld, þar sem ungt fólk heldur bara að það sé fætt fyndið, eins og... Meira
19. febrúar 2000 | Menningarlíf | 14 orð

Ljóðakvöldi frestað

LJÓÐAKVÖLD sem vera átti á sunnudagskvöld með Hjalta Rögnvaldssyni á Næstabar er frestað vegna... Meira
19. febrúar 2000 | Menningarlíf | 96 orð

M-2000

Laugardagur 19. febrúar NORRÚT. Opnun sýningar í Listasafni ASÍ kl. 16 Í Listasafni ASÍ munu fjórar norrænar listakonur sýna verk byggð á forsendum veflistar og þrívíddarskúlptúra. Sýnendur eru Guðrún Gunnarsdóttur (Reykjavík), sem sýnir m.a. Meira
19. febrúar 2000 | Skólar/Menntun | 2003 orð | 2 myndir

Mannrækt og menntun í skólum II

Siðvit Fyrri greinin um mannrækt og menntun birtist 15.02. Nú segja höfundarnir m.a. að mannrækt sé ekki hægt að afmarka í tímum. Hún er fremur lífsstíll. Jón Baldvin Hannesson og Rúnar Sigþórsson segja hér frá niðurstöðum og hugmyndum sínum um nám sem gerir nemendur bæði fróða og góða. Meira
19. febrúar 2000 | Fólk í fréttum | 547 orð | 2 myndir

Með höfuð yfirfullt af draumum

LEIKFÉLAG Menntaskólans við Sund, Thalía, frumsýndi í gærkvöldi leikritið Fílamanninn eftir Bernard Pomerance í þýðingu Sigurgeirs Hilmars Friðþjófssonar. Meira
19. febrúar 2000 | Fólk í fréttum | 768 orð | 1 mynd

Melódía ástarinnar

Myndin Heimleiðin í leikstjórn Zhang Yimou hefur farið misvel í kvikmyndagagnrýnendur. Rósa Erlingsdóttir segir hana tilfinningaþrungna og klisjukenda melódíu sem hylli hið liðna og syrgi nútímann. Meira
19. febrúar 2000 | Fólk í fréttum | 948 orð | 1 mynd

Milljón dollara blaðamannafundur

Leikarar og leikstjóri Milljón dollara hótelsins, opnunarmyndar Berlínalsins, sátu fyrir svörum í upphafi hátíðarinnar. Pétur Blöndal sat fundinn og varð nokkurs vísari um geimverur og stökk af húsþökum. Meira
19. febrúar 2000 | Menningarlíf | 63 orð | 1 mynd

Níu grafíklistamenn í Galleríi Reykjavík

SÝNING níu grafíklistamanna verður opnuð í dag, laugardag, kl. 16 í Galleríi Reykjavík, Skólavörðustíg 16 og ber sýningin yfirskriftina níu. Meira
19. febrúar 2000 | Menningarlíf | 204 orð | 1 mynd

Nýjar bækur

ÚT er komin ný útgáfa af ritinu Stjórnskipunarréttur eftir Gunnar G. Schram prófessor, aukin og endurbætt. Ritið kom fyrst út 1997. Síðan hefur stjórnarskránni verið breytt á sl. vori. Meira
19. febrúar 2000 | Fólk í fréttum | 346 orð | 1 mynd

Persónuleg óvissusýning

"ÞETTA er fjórða sýningin okkar í Artemisiu. Meira
19. febrúar 2000 | Fólk í fréttum | 40 orð | 1 mynd

Saman á frumsýningu

LEIKKONAN Jennifer Aniston og kærastinn Brad Pitt mættu saman til frumsýningar myndarinnar "Hanging Up" en vinkona Aniston úr Friends, Lisa Kudrow, leikur einmitt aðalhlutverkið í þeirri mynd ásamt Meg Ryan og Diane Keaton. Meira
19. febrúar 2000 | Fólk í fréttum | 152 orð | 4 myndir

Sálin og Selma sigursæl

HLUSTENDAVERÐLAUN útvarpsstöðvarinnar FM957 voru afhent í Bíóborginni á fimmtudagskvöld. Meira
19. febrúar 2000 | Menningarlíf | 668 orð | 2 myndir

Skækjan Rósa á fjölunum fyrir norðan

LEIKHÓPURINN Norðanljós í samvinnu við Leikfélag Akureyrar frumsýnir í kvöld, laugardagskvöldið 19. febrúar, leikritið Skækjan Rósa eftir José Luis Martín Descalzo í þýðingu Örnólfs Árnasonar. Meira
19. febrúar 2000 | Fólk í fréttum | 159 orð

Stelpur, þið eru að missa af Backstreet Boys!

NÚ fer hver stúlkan að verða síðust til þess að ná sér í einhvern af hjartaknúsurunum í Backstreet Boys. Tveir eru gengnir út og aðeins þrír eftir til skiptana. Meira
19. febrúar 2000 | Menningarlíf | 38 orð | 1 mynd

Svava Hrafnkelsdóttir sýnir í Bílar og list

ÖNNUR einkasýning Svövu Hrafnkelsdóttur verður opnuð í Bílum og list, Vegamótastíg 3, í dag, laugardaginn 19. febrúar. Svava lauk námi í MHÍ árið 1997 og auk þess stundaði hún nám í listaakademíunni í Helsinki 1998. Sýningin verður opnuð kl.... Meira
19. febrúar 2000 | Leiklist | 867 orð | 2 myndir

Útjaskað ástalíf og hið eilífa afstöðuleysi

Höfundur: Patrick Marber. Íslensk þýðing: Hávar Sigurjónsson. Leikstjóri: Guðjón Pedersen. Leikarar: Baltasar Kormákur, Brynhildur Guðjónsdóttir, Elva Ósk Ólafsdóttir og Ingvar E. Sigurðsson. Leikmynd og búningar: Helga I. Stefánsdóttir. Lýsing: Páll Ragnarsson. Tónlist: Sigurður Bjóla. Meira
19. febrúar 2000 | Fólk í fréttum | 109 orð

Vinnuhesturinn McCartney

SVO virðist sem Sir Paul McCartney hafi ákveðið að takast á við sorgina yfir eiginkonumissinum með því að hella sér út í vinnu. Í fyrra gaf hann út tvær breiðskífur. Sú fyrri var "Run Devil Run". Meira
19. febrúar 2000 | Fólk í fréttum | 155 orð | 1 mynd

Þorrablót í 50 ár

ÞORRABLÓTSFAGNAÐUR var haldinn í Stykkishólmi á dögunum en það var í 50. sinn sem slíkur fagnaður er haldinn. Lengst af var nafn hátíðarinnar hjónafagnaður og fengu þá, eins og nafnið gefur til kynna, eingöngu hjón aðgang að skemmtuninni. Meira

Umræðan

19. febrúar 2000 | Bréf til blaðsins | 34 orð | 1 mynd

60 ÁRA afmæli.

60 ÁRA afmæli. Í dag, laugardaginn 19. febrúar, verður sextug Sigurveig Sigþórsdóttir, Klébergi 12, Þorlákshöfn. Eiginmaður hennar er Þorgils Georgsson. Þau taka á móti vinum og vandamönnum á heimili sínu frá kl. 15 í... Meira
19. febrúar 2000 | Bréf til blaðsins | 31 orð | 1 mynd

80 ÁRA afmæli.

80 ÁRA afmæli. Á morgun, sunnudaginn 20. febrúar, verður áttræð Elín Elíasdóttir, Höfðagrund 11, Akranesi. Elín tekur á móti gestum í húsi Verkalýðsfélags Akraness, Kirkjubraut 40, í dag, laugardag, frá kl.... Meira
19. febrúar 2000 | Aðsent efni | 615 orð | 1 mynd

Að hagræða sannleikanum

Umræða um kennslumál, segir Pálína Jónsdóttir, þarf að einkennast af réttsýni og heiðarleika. Meira
19. febrúar 2000 | Aðsent efni | 562 orð | 1 mynd

Alþjóðlegt samstarf á norðurslóðum

Markmið Norðurslóðadagsins er að kynna nokkrar af lykilstofnunum norðurslóðastarfs Íslendinga, segir Jónas G. Allansson, og efla umræðu um þá samvinnu. Meira
19. febrúar 2000 | Bréf til blaðsins | 180 orð

Ár aldraðra 1999...

NÚ er ár aldraðra á enda og þar með margar ráðstefnur að baki svo og ótölulegur aragrúi af ályktunum frá pappírshernum, en gamla fólkið varð ekki fyrir neinum vonbrigðum, heldur ekki öryrkjar eða aðrir láglaunahópar, þetta fólk átti sér, sem sé, enga von... Meira
19. febrúar 2000 | Aðsent efni | 792 orð | 1 mynd

Eru markaðslaun uppgjöf?

Hægt og bítandi mun fjara enn frekar undan áreiðanleika þessara kannana, segir Friðbert Traustason, og að lokum verður ekkert á þeim að byggja. Meira
19. febrúar 2000 | Aðsent efni | 985 orð | 1 mynd

Hetjudáðir andartaksins

Líföndun er afar einföld tækni þar sem við einbeitum okkur að önduninni, segir Guðrún Arnalds, til að losa um spennu og stíflur sem hafa myndast í líkama okkar. Meira
19. febrúar 2000 | Bréf til blaðsins | 454 orð

Hjálparbeiðni frá Samtökum vegna sjálfsvíga

UM þessar mundir eru samtökin að skipuleggja ferð hringinn í kringum landið til þess að halda fyrirlestra og safna fjármagni til að gefa út bók sem ætluð er aðstandendum sem fallið hafa fyrir eigin hendi. Meira
19. febrúar 2000 | Aðsent efni | 806 orð | 2 myndir

Hraustari borg

Umhverfismál þurfa að vera í stöðugri endurskoðun, segja Sólveig Jónasdóttir og Hjalti J. Guðmundsson og taka mið af þjóðfélagsaðstæðum hvers tíma. Meira
19. febrúar 2000 | Bréf til blaðsins | 596 orð | 1 mynd

Hrogn og selir

Kristín Gestsdóttir segist búa á Garðajökli, enda allt komið á kaf enn einu sinni. Meira
19. febrúar 2000 | Aðsent efni | 1005 orð | 1 mynd

Hvað fór úrskeiðis?

Lengi, segir Sigríður Ásgeirsdóttir, hefir verið vitað um illan aðbúnað og vanhirðu dýranna. Meira
19. febrúar 2000 | Aðsent efni | 367 orð | 1 mynd

Hvers virði eru fallvötnin?

Norsk Hydro sækist nú eftir að nytja fallvötn Austurlands í þágu sína, segir Einar Vilhjálmsson, og er ekki smátækt. Meira
19. febrúar 2000 | Aðsent efni | 264 orð | 1 mynd

Hvert aldursskeið hefur sinn sjarma

Ég ætla að þakka Guði mínum fyrir þegar ég verð fimmtug, segir Katrín Óskarsdóttir, og ég ætla að þakka honum enn meira þegar ég verð sextug. Meira
19. febrúar 2000 | Aðsent efni | 629 orð | 1 mynd

Jafnrétti í skjóli ráðherravalds

Frumvarp um breytingar á lögum um jafna stöðu og jafnan rétt kvenna og karla, segir Hrefna Kristmannsdóttir, er spor aftur á bak. Meira
19. febrúar 2000 | Bréf til blaðsins | 64 orð

MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkynningar um afmæli, brúðkaup,...

MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkynningar um afmæli, brúðkaup, ættarmót og fleira lesendum sínum að kostnaðarlausu. Tilkynningar þurfa að berast með tveggja daga fyrirvara virka daga og þriggja daga fyrirvara fyrir sunnudagsblað. Meira
19. febrúar 2000 | Aðsent efni | 355 orð | 1 mynd

Neyslustaðall nauðsynlegur

Samræma þarf staðal um framfærsluþörf heimilanna, segir Jóhanna Sigurðardóttir, til að auðvelda stjórnvöldum að taka ákvörðun um rétt fólks til lána og aðstoðar hjá opinberum aðilum. Meira
19. febrúar 2000 | Aðsent efni | 448 orð | 1 mynd

Röskva vill nýjungar í kennsluháttum

Mikilvægt er, segir Dagný Jónsdóttir, að stúdentar hafi virk áhrif á það hvernig kennslu er háttað, enda er kennslan fyrir þá. Meira
19. febrúar 2000 | Aðsent efni | 822 orð | 1 mynd

Salan á hlutabréfum Samherja

Til þess að sjávarútvegurinn geti blómstrað, segir Halldór Blöndal, verður hann að búa við starfsöryggi og ekki verri rekstrarskilyrði en önnur fyrirtæki í landinu. Meira
19. febrúar 2000 | Bréf til blaðsins | 579 orð

SAMKVÆMT frásögn eins viðmælanda Víkverja nú...

SAMKVÆMT frásögn eins viðmælanda Víkverja nú í vikunni mun einhver sjónvarpsstöðin hafa greint frá því í fréttatíma sínum að maður nokkur hefði gefið konu sinni fjögurra milljóna króna bíl í "Valentínusargjöf". Meira
19. febrúar 2000 | Aðsent efni | 711 orð

Sér hún upp koma öðru sinni...

Sér hún upp koma öðru sinni jörð úr ægi iðjagræna; falla fossar, flýgur örn yfir, sá er á fjalli fiska veiðir. Ekki get ég hugsað mér læsan og greindan Íslending, sem ekki skilji þessa þúsund ára gömlu vísu. Meira
19. febrúar 2000 | Bréf til blaðsins | 321 orð

SUÐUR spilar þrjú grönd og hefur...

SUÐUR spilar þrjú grönd og hefur það verkefni fyrst og fremst að finna tíguldrottninguna: Austur gefur; enginn á hættu. Meira
19. febrúar 2000 | Bréf til blaðsins | 804 orð

Umferðin og svarti jólasnjórinn

ÞAÐ var eins og við manninn mælt, að um leið og fyrsti snjór vetrarins féll, þá upphófst hinn árvissi saltaustur á götur höfuðborgarinnar og nágrannabæjanna. Þá byrjaði ballið, með öllum þeim viðbjóði, sem fylgir tjörublönduðum saltpækli. Meira
19. febrúar 2000 | Aðsent efni | 364 orð | 2 myndir

Vaka eflir tengslin við stúdenta

Við viljum fá tækifæri til þess, segja Baldvin Þór Bergsson og Þórarinn Óli Ólafsson, að gefa stúdentum samanburð á milli þess Stúdentaráðs sem þeir þekkja - og þess Stúdentaráðs sem þeir eiga skilið Meira
19. febrúar 2000 | Aðsent efni | 736 orð | 1 mynd

Vatnsmýrin, Reykjavík og Kyoto

Núverandi aðalskipulag borgarinnar, segir Friðrik Hansen Guðmundsson, kallar á aukna bifreiðanotkun og meiri loftmengun. Meira
19. febrúar 2000 | Aðsent efni | 648 orð | 1 mynd

Verslunarráð Íslands boðar þjóðarsátt

Boðskapur Verslunarráðs Íslands um einkavæðingu heilbrigðisþjónustunnar er á þá lund, segir Ögmundur Jónasson, að ólíklegt má heita að um hann geti tekist þjóðarsátt. Meira
19. febrúar 2000 | Aðsent efni | 940 orð | 1 mynd

Vísbending

Atkvæðisréttur eru helgustu réttindi Íslendinga, segir Egill Jónsson, það á við um sauðfjárbændur sem aðra. Meira
19. febrúar 2000 | Bréf til blaðsins | 815 orð | 1 mynd

Þakkir fyrir frábæra þjónustu

ÉG fékk alveg hreint frábæra þjónustu hjá Osta- og smjörsölunni. Ég lenti nefnilega í því þegar ég fór í Bónus um daginn að kaupa sósu frá Osta- og smjörsölunni sem fæst tilbúin í dollum. Meira
19. febrúar 2000 | Bréf til blaðsins | 20 orð | 1 mynd

ÞESSAR duglegu stúlkur söfnuðu með tombólu...

ÞESSAR duglegu stúlkur söfnuðu með tombólu 1.330 kr. til styrktar Rauða krossi Íslands. Þær heita Kristín Hansdóttir og Kristín Margrét... Meira
19. febrúar 2000 | Bréf til blaðsins | 40 orð | 1 mynd

ÞESSIR þrír ungu drengir tóku sig...

ÞESSIR þrír ungu drengir tóku sig til á dögunum og settu upp flóamarkað. Þannig söfnuðu þeir alls 2.845 krónum, sem þeir hafa afhent Rauða krossinum á Akureyri. Meira
19. febrúar 2000 | Bréf til blaðsins | 65 orð

ÞÚ KOMST Í HLAÐIÐ

Þú komst í hlaðið á hvítum hesti. Þú komst með vor í augum þér. Ég söng og fagnaði góðum gesti og gaf þér hjartað í brjósti mér. Ég heyri álengdar hófadyninn. Ég horfi langt á eftir þér. Meira
19. febrúar 2000 | Aðsent efni | 649 orð | 1 mynd

Þörf fyrir Samfylkinguna við landsstjórnina

Þessi fjöldahreyfing jafnaðarmanna, segir Guðmundur Árni Stefánsson, vill setja sitt mark á íslenskt samfélag í nútíð og um langa framtíð. Meira

Minningargreinar

19. febrúar 2000 | Minningargreinar | 900 orð | 1 mynd

AÐALHEIÐUR GUÐRÚN ELÍASDÓTTIR

Aðalheiður Guðrún Elíasdóttir var fædd í Haga í Sandvíkurhreppi 2. október 1922. Hún lést á Vífilsstöðum 8. febrúar síðastliðinn, 77 ára gömul. Foreldrar hennar voru Ágústa Einarsdóttir, f. 27. ágúst 1893 á Þorleifsstöðum á Rangárvöllum, d. 21. Meira  Kaupa minningabók
19. febrúar 2000 | Minningargreinar | 188 orð | 1 mynd

ANNA MARGRÉT PÉTURSDÓTTIR

Anna Margrét Pétursdóttir fæddist í Reykjavík 9. september 1958. Hún lést 1. febrúar síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Hafnarfjarðarkirkju 9. febrúar. Meira  Kaupa minningabók
19. febrúar 2000 | Minningargreinar | 946 orð | 1 mynd

ÁGÚST VIGFÚSSON

Ágúst Vigfússon fæddist að Giljalandi í Haukadal 14. ágúst 1909. Hann lést í Hjúkrunarheimilinu Skjóli 1. febrúar síðastliðinn og fór útför hans fram frá Áskirkju 9. febrúar. Meira  Kaupa minningabók
19. febrúar 2000 | Minningargreinar | 404 orð | 1 mynd

ÁRNI JÓNSSON

Árni Jónsson, bifvélavirki og kennari, fæddist á Kópaskeri 11. september 1938. Hann lést á heimili sínu í Reykjavík 6. febrúar síðastliðinn og fór útför hans fram frá Árbæjarkirkju 11. febrúar. Meira  Kaupa minningabók
19. febrúar 2000 | Minningargreinar | 395 orð | 1 mynd

ELÍNBJÖRG ÓLÖF GUÐJÓNSDÓTTIR

Elínbjörg Ólöf Guðjónsdóttir fæddist í Svínaskógi, Fellsströnd í Dalasýslu, 13. júlí 1924. Hún lést 12. febrúar síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Selfosskirkju 18. febrúar. Meira  Kaupa minningabók
19. febrúar 2000 | Minningargreinar | 1323 orð | 1 mynd

ELÍNBORG MARGRÉT BJARNADÓTTIR

Elínborg Margrét Bjarnadóttir fæddist í Reykjavík 2. ágúst 1918. Hún lést á gjörgæsludeild Sjúkrahúss Reykjavíkur 5. febrúar síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Fossvogskirkju 15. febrúar. Meira  Kaupa minningabók
19. febrúar 2000 | Minningargreinar | 172 orð | 1 mynd

HLYNUR ÞÓR SIGURJÓNSSON

Hlynur Þór Sigurjónsson fæddist í Keflavík 6. desember 1976. Hann lést í umferðarslysi á Spáni 15. janúar síðastliðinn og fór útför hans fram frá Ytri-Njarðvíkurkirkju 29. janúar. Meira  Kaupa minningabók
19. febrúar 2000 | Minningargreinar | 1423 orð | 1 mynd

HULDA BJARNADÓTTIR

Hulda Bjarnadóttir fæddist á Blönduósi 14. nóvember 1921.Hún lést á héraðssjúkrahúsinu á Blönduósi 8. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Ingibjörg Þorfinnsdóttir frá Glaumbæ í Langadal, f. 29. maí 1892, d. 5. Meira  Kaupa minningabók
19. febrúar 2000 | Minningargreinar | 868 orð | 1 mynd

JÓN INGIBERG SVERRISSON

Jón Ingiberg Sverrisson var fæddur 8. ágúst 1934. Hann lést á heimili sínu á Aðalgötu 12 í Stykkishólmi 5. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hans eru Sverrir Guðmundsson, f. 11. september 1910, d. 10.4. 1985,og Ólöf G. Guðbjörnsdóttir, f. 18. janúar 1915. Meira  Kaupa minningabók
19. febrúar 2000 | Minningargreinar | 783 orð | 1 mynd

Leedice Kissane

Leedice Kissane, fæddist 26. maí 1905 í Denison í Iowa, var dóttir Jefferson og Minnie (Bigler) McAnelly. Hún útskrifaðist árið 1926 frá Cornell College í Iowa með BA-gráðu í ensku og var heiðruð af Phi Beta Kappa fyrir framúrskarandi námsárangur. Meira  Kaupa minningabók
19. febrúar 2000 | Minningargreinar | 1201 orð | 1 mynd

LÚÐVÍK KRISTJÁNSSON

Lúðvík Kristjánsson rithöfundur fæddist í Stykkishólmi 2. september 1911. Hann lést 1. febrúar síðastliðinn og fór útför hans fram frá Fossvogskirkju 11. febrúar. Meira  Kaupa minningabók
19. febrúar 2000 | Minningargreinar | 3056 orð | 1 mynd

RANNVEIG STEINUNN ÞÓRSDÓTTIR

Rannveig Steinunn Þórsdóttir fæddist á Bakka í Svarfaðardal 17. janúar 1929. Hún lést af slysförum 13. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Ingibjörg Engilráð Sigurðardóttir, f. 1.6. 1896, d. 10.8. 1993, og Þór Vilhjálmsson, f. 13.3. 1893, d.... Meira  Kaupa minningabók
19. febrúar 2000 | Minningargreinar | 133 orð

SVAVA EINARSDÓTTIR

Svava Einarsdóttir fæddist á Kleifarstekk í Breiðdal 13. ágúst 1921. Hún lést á heimili sínu á Stöðvarfirði 1. febrúar síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Stöðvarfjarðarkirkju 12. febrúar. Jarðsett var í Eydalakirkjugarði í Breiðdal. Meira  Kaupa minningabók
19. febrúar 2000 | Minningargreinar | 1490 orð

ÞÓRA GÍSLADÓTTIR OG BJARNI FR. GÍSLASON

Þóra Gísladóttir fæddist á Uppsölum í Suðursveit 17. ágúst 1908. Hún lést 5. júlí 1984 og fór útför hennar fram frá Hafnarkirkju. Bjarni Fr. Gíslason fæddist á Kálfafelli í Suðursveit 22. janúar 1911. Hann lést 17. janúar síðastliðinn og fór útför hans fram frá Hafnarkirkju 24. janúar. Meira  Kaupa minningabók
19. febrúar 2000 | Minningargreinar | 1083 orð | 1 mynd

ÞÓRUNN SIGURJÓNSDÓTTIR

Þórunn Sigurjónsdóttir fæddist á Geithömrum í Svínadal 1. september 1915. Hún lést á Sjúkrahúsi Blönduóss 10. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Margrét Ingimundardóttir og Sigurjón Gíslason. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

19. febrúar 2000 | Viðskiptafréttir | 162 orð

1,8% atvinnuleysi á landinu

ATVINNULEYSI mældist 1,8% á landinu í janúarmánuði 2000, og var atvinnuleysi hjá körlum 1,3% en hjá konum 2,4%. Alls voru skráðir atvinnuleysisdagar ríflega 22 þúsund hjá körlum en ríflega 30 þúsund hjá konum. Meira
19. febrúar 2000 | Viðskiptafréttir | 634 orð | 1 mynd

Afkoman batnaði um 86% milli ára

HAGNAÐUR Skýrr hf. nam 103,2 milljónum króna á árinu 1999 en var 55,8 milljónir króna á árinu 1998. Afkoman batnaði því um 86% milli ára. Veltufé frá rekstri var 191,1 milljón króna sem er 28,5 milljóna króna hækkun frá árinu áður. Rekstrartekjur námu 1. Meira
19. febrúar 2000 | Viðskiptafréttir | 282 orð

Burnham kaupir í Íslandssíma

HLUTAFÉ Íslandssíma er nú 400 milljónir eftir hlutafjáraukningu sem er nýlokið. Nýr hluthafi er verðbréfafyrirtækið Burnham International sem á nú 9,5% hlutafjár, 38 milljónir að nafnvirði. Meira
19. febrúar 2000 | Viðskiptafréttir | 965 orð | 2 myndir

Framtíðarvaxtamunur gefur styrkingu evrunnar til kynna

Fjármagnsstraumar eru síbreytilegir og gjaldmiðlar styrkjast og veikjast á víxl vegna þeirra. Veik evra er orðið þekkt orðasamband en talsverð líkindi eru til þess að styrkur gjaldmiðilsins fari nú vaxandi að mati sérfræðinga. Meira
19. febrúar 2000 | Viðskiptafréttir | 56 orð

Hagnaður Philips þrefaldast

HAGNAÐUR Philips Electronics fyrir árið 1999 varð þrefalt meiri en árið á undan, eða 128,4 milljarðar króna á móti 38,6 milljörðum. Greiningaraðilar á markaði höfðu búist við hagnaði á bilinu 112-124 milljarðar. Meira
19. febrúar 2000 | Viðskiptafréttir | 246 orð | 1 mynd

Hjá GuðjónÓ fær Norræna umhverfismerkið

NORRÆNA umhverfismerkið hefur verið veitt prentsmiðjunni Hjá GuðjónÓ fyrir prentverk sem fullnægir kröfum merkisins um fjölmarga þætti sem snúa að umhverfismálum. Meira
19. febrúar 2000 | Viðskiptafréttir | 207 orð

Hlutafé í Þórsbrunni aukið um 80 milljónir

Vatnsútflutningsfyrirtækið Þórsbrunnur ehf. hefur aukið hlutafé sitt um 80 milljónir króna. Meira
19. febrúar 2000 | Viðskiptafréttir | 111 orð

Miklar lækkanir á Dow Jones og S&P 500

SÍÐDEGIS í gær lækkuðu Dow Jones-hlutabréfavísitalan í Bandaríkjunum og S&P 500-vísitalan mikið. Var vaxandi ótta við vaxtahækkun í Bandaríkjunum kennt um. Almennur frídagur er þar í landi á mánudag og þá verða markaðir lokaðir. Meira
19. febrúar 2000 | Viðskiptafréttir | 177 orð

Myntkort í umferð með vorinu

VÆNTA má að almenn notkun svokallaðra myntkorta undir heitinu KLINK hefjist með vorinu, að því er fram kemur í fréttatilkynningu frá VISA og Europay, en fyrirtækin standa sameiginlega að sameiginlegu bakgrunnskerfi fyrir myntkort hjá Reiknistofu bankanna... Meira
19. febrúar 2000 | Viðskiptafréttir | 106 orð

OZ.com á Nasdaq á þessu ári

TIL stendur að skrá bréf OZ.com á einhverjum verðbréfamarkaði á þessu ári, að sögn Skúla Mogensen, forstjóra fyrirtækisins. Í frétt sem Reuters birti í fyrradag var vitnað í Skúla, sem sagði að OZ. Meira
19. febrúar 2000 | Viðskiptafréttir | 46 orð

SAS kaupir Airbus

SAS-flugfélagið tilkynnti í gær að það hefði skrifað undir kaupsamning á 12 Airbus A321-100s farþegaþotum, og er verðmæti kaupsamningsins um 36,4 milljarðar króna. SAS á einnig kauprétt á 10 vélum til viðbótar. Meira
19. febrúar 2000 | Viðskiptafréttir | 241 orð | 1 mynd

Tap nam 69,7 milljónum kr.

KROSSANES hf. var rekið með 69,7 milljóna króna tapi árið 1999 í samanburði við 36,7 milljóna króna hagnað árið 1998. Meira
19. febrúar 2000 | Viðskiptafréttir | 124 orð

Össur Kristinsson selur hlut í Össuri hf.

ÖSSUR Kristinsson hefur selt hlut að nafnvirði 10 milljónir króna í Össuri hf., en gengi bréfa félagsins var í gær 47 og hafði það hækkað um 8% frá deginum áður. Kaupandi að fjórðungi þessa hlutafjár er Jón Sigurðsson, forstjóri félagsins. Meira

Daglegt líf

19. febrúar 2000 | Neytendur | 352 orð | 1 mynd

Allt að 256% verðmunur á æfingagjöldum

Haukar bjóða yfirleitt hagstæðustu æfingagjöldin í knattspyrnu og Afturelding þegar handbolti er annarsvegar Meira
19. febrúar 2000 | Neytendur | 119 orð

Hægt að bjóða í Talló á Netinu

Í NÝJASTA Talló-lista sem er í gangi þessa dagana er hægt að bjóða í allar vörur listans á Netinu. Í fréttatilkynningu frá Talló kemur fram að margir hafi nýtt sér að panta með þessum hætti en hægt er að bjóða svona í vörur allan sólarhringinn. Meira
19. febrúar 2000 | Neytendur | 393 orð

Kostnaður vegna tannréttinga

BARN á grunnskólaaldri þarf að ferðast frá landsbyggðinni og til Reykjavíkur til að fara í tannréttingar. Er sá kostnaður og ferðakostnaður við þær ferðir frádráttarbær liður? Svar: "Nei það er enginn frádráttur vegna kostnaðar af þessu tagi. Meira
19. febrúar 2000 | Neytendur | 102 orð | 1 mynd

Krydd fyrir krakka

Fyrirtækið Pottagaldrar hefur sett á markað tvennskonar krydd fyrir krakka, Krydd fyrir krakka og Pizzakrydd fyrir krakka. Meira
19. febrúar 2000 | Neytendur | 94 orð | 1 mynd

Nóatúnsverslun opnuð í Grafarvogi

Í GÆR, föstudaginn 18. febrúar, var ný Nóatúnsverslun opnuð við Hverafold í Grafarvogi þar sem Nýkaup var áður til húsa. Meira

Fastir þættir

19. febrúar 2000 | Í dag | 1543 orð | 1 mynd

ÁSKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl.

Guðspjall dagsins: Verkamenn í víngarði. Meira
19. febrúar 2000 | Fastir þættir | 895 orð | 3 myndir

Eldhús hins vinnandi manns

Búrgundardagar hafa verið á Hótel Holti þessa vikuna og stjörnukokkurinn Patrick Gauthier séð um matargerðina. Steingrímur Sigurgeirsson ræddi við hann um Búrgund og matargerð héraðsins, sem upprunalega þróaðist sem eldhús bænda er unnu langan vinnudag við erfiðar aðstæður. Meira
19. febrúar 2000 | Fastir þættir | 400 orð | 2 myndir

Fjörlegur skipulagsleikur

Theme Park World, nýjasti leikurinn í Theme Park-seríunni frægu kom nýlega út, leikurinn er hannaður og gefinn út af Bullfrog sem hefur lengi verið í fremstu röð í þessari gerð leikja. Leikurinn krefst 200 MHz Pentium örgjörva hið minnsta, 32 MB af lausu minni og 300 MB pláss á diski, fjögurra hraða geisladrifs og skjákorts með a.m.k. fjórum MB. Meira
19. febrúar 2000 | Fastir þættir | 411 orð | 1 mynd

Geimskip fullt af skrímslum

System Shock tvö, framhald System Shock, var nýlega gefið út af Electronic Arts. Leikurinn er úr smiðju Looking Glass, en hljóðblöndunin var í höndum Irrational Software. Leikurinn þarfnast minnst 200 MHz Pentium-örgjörva, fjögurra hraða geisladrifs, 32 MB innra minnis, 200 MB á hörðum diski og 4 MB þrívíddarkorts. Meira
19. febrúar 2000 | Fastir þættir | 226 orð | 1 mynd

Hlátur gagnleg viðbótarmeðferð?

VÍSINDAMENN við krabbameinsmiðstöð Kaliforníuháskóla í Los Angeles (UCLA) hafa hafið fyrstu rannsóknina á því hvort hlátur geti linað þjáningar og stuðlað að skjótari bata barna og unglinga sem eru haldnir krabbameini eða alnæmi. Meira
19. febrúar 2000 | Fastir þættir | 480 orð | 1 mynd

Hvað eru blettaskalli og þunnar neglur?

Spurning: Fyrir um einum og hálfum mánuði tóku neglur mínar að þynnast mjög og flagna í lögum eins og þær væru úr pappír. Á sama tíma varð ég vör við mikið hárlos. Meira
19. febrúar 2000 | Viðhorf | 749 orð

Hvar og hvenær sem er

"Í umræddri könnun kom fram að um fjórðungur reglulegra netnotenda, þ.e. þeirra sem fara inn á Netið að minnsta kosti fimm sinnum í viku samkvæmt skilgreiningu, vann meira heima hjá sér en áður án þess þó að draga úr tímanum sem þeir dvöldu á vinnustað sínum." Meira
19. febrúar 2000 | Fastir þættir | 297 orð

Konur sem hrjóta í meiri hættu

HÆTTAN á hjartasjúkdómum og heilaáföllum er tvöfalt meiri meðal kvenna sem hrjóta að staðaldri en meðal kvenna sem hrjóta aldrei, að því er fram kemur í nýrri bandarískri rannsókn. Meira
19. febrúar 2000 | Fastir þættir | 952 orð | 1 mynd

Líffæri eldast mishratt

Umferð á Vísindavefnum er bæði mikil og stöðug og greinilegt að almenningur í landinu hefur mikinn áhuga á vísindum og fræðum í þeirri mynd sem þarna stendur til boða, að sögn Þorsteins Vilhjálmssonar prófessors. Heimsóknir á vefsetrið losa nú 40 þúsund, spurningar eru komnar á sjötta hundrað og birt svör voru orðin 65 síðastliðinn miðvikudag. Meira
19. febrúar 2000 | Fastir þættir | 384 orð | 1 mynd

Margar vélar í einni

Í nýjustu gerðum tölva er örgjörvinn aðgerðarlaus langtímum saman. Þá aukagetu nýtti Árni Matthíasson til að gera tvær tölvur úr einni með korti. Meira
19. febrúar 2000 | Fastir þættir | 766 orð | 1 mynd

Mundu draum þinn

Í BÓKINNI "Memories, Dreams, Reflections" sem Carl G. Meira
19. febrúar 2000 | Fastir þættir | 170 orð | 1 mynd

Ný iBók

STEVE JOBS kynnti á makkahátíð í Japan í vikunni nýjar gerðir af iBook-fistölvu Apple og nýjar gerðir PowerBook-fartölvanna. iBókin nýja er með 366-MHz G3 örgjörva og svipar til iMac DV-sérútgáfunnar, þ.e. Meira
19. febrúar 2000 | Fastir þættir | 142 orð | 1 mynd

Óhreinindi til góðs?

MIKLA fjölgun astmatilfella kann að hluta til að vera að rekja til hollustuhátta og hreinlætis sem algengt er í þróuðum löndum, að því er BBC, hefur eftir rannsakendum. Meira
19. febrúar 2000 | Fastir þættir | 1489 orð | 1 mynd

"Voru ekki undir breytingarnar búnir"

EINAR Magnússon lyfjafræðingur hefur undanfarna fimm mánuði dvalist í Víetnam en þar starfar hann sem ráðgjafi stjórnvalda á sviði lyfjamála. Meira
19. febrúar 2000 | Dagbók | 506 orð

( Róm. 14, 22. )

Í dag er laugardagur 19. febrúar, 50. dagur ársins 2000. Þorraþræll. Orð dagsins: Halt þú þeirri trú, sem þú hefur með sjálfum þér fyrir Guði. Sæll er sá, sem þarf ekki að áfella sig fyrir það sem hann velur. Meira
19. febrúar 2000 | Fastir þættir | 67 orð | 1 mynd

Skák - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

ÞESSI staða kom upp á milli hollensku stórmeistaranna Dimitri Reinderman, hvítt, og Van der Wiel í B-hluta Corus mótsins í Wijk aan Zee á þessu ári. 18. e5! dxe5 19. Re4 hótar 20. Dxd7. 19. - Bd8 20. fxe5 Re6 21. Kh1 b5 22. De3! bxc4 23. Dh6 cxb3 24. Meira
19. febrúar 2000 | Í dag | 649 orð | 1 mynd

Vöfflukaffi á konudag í Langholtskirkju

VIÐ messu í Langholtskirkju á sunnudaginn kl. 11 syngur Kammerkór Langholtskirkju undir stjórn Jóns Stefánssonar. Meira

Íþróttir

19. febrúar 2000 | Íþróttir | 109 orð

Bjarki frá keppni

BJARKI Sigurðsson, fyrirliði Íslands- og bikarmeistara Aftureldingar í handknattleik, fór í speglun á vinstra hné í vikunni og verður a.m.k. fjarri góðu gamni þegar Afturelding mætir ÍR í 1. deildinni á miðvikudaginn. Meira
19. febrúar 2000 | Íþróttir | 176 orð | 1 mynd

Buðu Suker til kvöldverðar

Átta íslenskir þjálfarar, sem fylgdust með æfingum hjá enska úrvalsdeildarfélaginu Arsenal í liðinni viku, áttu kvöldstund með með framherjanum Davor Suker á veitingastað í Lundúnum. Meira
19. febrúar 2000 | Íþróttir | 69 orð

Eyjólfur var atkvæðamikill

EYJÓLFUR Sverrisson lagði upp síðara mark Herthu Berlín þegar liðið sigraði Hamburger SV, 2:1, í þýsku knattspyrnunni í gærkvöld. Meira
19. febrúar 2000 | Íþróttir | 79 orð

Fjölgun í 1. deild kvenna

FIMMTÁN lið leika í 1. deild kvenna í knattspyrnu í sumar, einu fleira en á síðasta tímabili. Þeim hefur verið skipt í þrjá riðla sem eru þannig skipaðir: A-riðill: Grindavík, Afturelding/Fjölnir, RKV, Grótta, Selfoss, Haukar, BÍ, Þróttur R. Meira
19. febrúar 2000 | Íþróttir | 113 orð

Forföll fyrir Makedóníuferð

FJÓRIR leikmenn körfuknattleikslandsliðs karla, sem valdir voru fyrir Evrópuleikina gegn Makedóníu og Portúgal, geta ekki tekið þátt í leikjunum. Guðmundur Bragason, Haukum, og Hermann Hauksson, Njarðvík, komast ekki af persónulegum ástæðum. Meira
19. febrúar 2000 | Íþróttir | 235 orð | 1 mynd

Helga Val boðið til AC Milan

HELGI Valur Daníelsson, fyrirliði ungmennaliðs enska 3. deildarliðsins Peterborough United, hefur þekkst boð ítalska stórliðsins AC Milan um að koma til æfinga og keppni hjá félaginu. Helgi, sem er 18 ára, mun að öllum líkindum taka þátt í æfingamóti með 20 ára liði AC Milan. Ef liðinu gengur vel á mótinu verður Helgi hjá ítalska liðinu fram í mars. Helgi er því fyrsti Íslendingurinn til að feta í fótspor Alberts Guðmundssonar, sem var atvinnumaður hjá AC Milan 1948-1949. Meira
19. febrúar 2000 | Íþróttir | 688 orð | 1 mynd

Heppnin og vilji skiptir sköpum

"LIÐ Stjörnunnar og Fram mæta með jafna möguleika og svipaða getu. Það eru engin sérstök rök sem geta sagt til um að annað liðið sé betra en hitt. Heppnin og vilji leikmanna til að fórna sér skiptir sköpum," sagði Jón Kristjánsson, þjálfari ÍR-liðsins, þegar hann spáði í spilin fyrir bikarúrslitaleik Stjörnunnar og Fram, sem fer fram í dag kl. 17 í Laugardalshöllinni. Meira
19. febrúar 2000 | Íþróttir | 66 orð

Hertha hefur hug á Arnari

ARNAR Grétarsson, knattspyrnumaður hjá AEK í Aþenu, er á óskalistanum hjá þýska félaginu Herthu Berlín, sem Eyjólfur Sverrisson leikur með. Meira
19. febrúar 2000 | Íþróttir | 306 orð | 1 mynd

HILMAR Björnsson var óheppinn að skora...

HILMAR Björnsson var óheppinn að skora ekki fyrir Helsing borg , þegar liðið vann Halmstad í leik um þriðja sætið á knattspyrnumóti á La Manga í gær, 1:0. Hilmar lék allan leikinn og stóð sig vel. Meira
19. febrúar 2000 | Íþróttir | 152 orð

Kevin Keegan, landsliðsþjálfari Englendinga, hefur valið...

Kevin Keegan, landsliðsþjálfari Englendinga, hefur valið tvo unga nýliða í landsliðshóp sinn vegna vináttulandsleiks við Argentínu í næstu viku, en leikurinn er fyrsti undirbúningur enska landsliðsins fyrir Evrópukeppnina í sumar. Meira
19. febrúar 2000 | Íþróttir | 243 orð

KFÍ rak tvo og vann stórsigur

Ísfirðingar unnu auðveldan sigur á botnliði Skagamanna á heimavelli sínum í gærkvöld þar sem lokatölur urðu 112:71. Brugðu Ísfirðingar sér þar með upp að hlið Þórs og Skallagríms í baráttunni um sæti í úrslitakeppninni, en liðin eru jöfn í 8.-10. Meira
19. febrúar 2000 | Íþróttir | 587 orð

Magnús Teitsson um bikarúrslitaleik kvenna

Valur og Grótta/KR leika til úrslita í bikarkeppni kvenna í handknattleik í Laugardalshöll í dag. Magnús Teitsson, þjálfari kvennaliðs FH, segir að þó að liðin séu jöfn að getu kunni einstaklingsframtakið að ráða úrslitum. Hann telur einkum að markvarslan geti skipt sköpum í leiknumog hallast að sigri Gróttu/KR. Meira
19. febrúar 2000 | Íþróttir | 181 orð

Reykjaneshöllin, fyrsta knattspyrnuhúsið á Íslandi, sem...

Reykjaneshöllin, fyrsta knattspyrnuhúsið á Íslandi, sem risið er í Reykjanesbæ, verður formlega opnuð í dag. Hátíðin hefst klukkan 14 og kl. 16.15 mætast í opnunarleik lið Keflavíkur og úrvalslið KSÍ undir stjórn Atla Eðvaldssonar landsliðsþjálfara. Meira
19. febrúar 2000 | Íþróttir | 174 orð

Sektir í stað leikbanns

STJÓRN og ýmsar nefndur Knattspyrnusambandi Evrópu, UEFA, koma saman um helgina og þá verður m.a. ákveðið hvort nýjar knattspyrnureglur ganga í gildi á EM í Hollandi og Belgíu í sumar. Meira
19. febrúar 2000 | Íþróttir | 109 orð

Spilar ÍBV í Laugardal?

KNATTSPYRNUDEILD ÍBV hefur rætt við vallaryfirvöld í Laugardal um að fá afnot af Laugardalsvellinum fyrir heimaleiki liðsins í úrvalsdeildinni í sumar. Meira
19. febrúar 2000 | Íþróttir | 333 orð | 1 mynd

SVISSNESKI landsliðsmaðurinn í handknattleik Marc Baumgartner...

SVISSNESKI landsliðsmaðurinn í handknattleik Marc Baumgartner er á leiðinni til Lem go á ný. Hann hefur skrifað undir þriggja ára samning við liðið. Baumgartner var leikmaður Lemgo frá 1994-1998 og gerði samtals 608 mörk í 105 leikjum. Meira
19. febrúar 2000 | Íþróttir | 179 orð

Valdimar á heimleið

VALDIMAR Grímsson hefur hafnað nýju tilboði frá þýska 1. deildarliðinu Wuppertal. Hann segir nánast öruggt að hann flytji til Íslands með vorinu en kveðst ekki hafa tekið ákvörðun um með hvaða liði hann ætlar að leika næsta vetur. Meira
19. febrúar 2000 | Íþróttir | 140 orð

Verður Santiago Bernabeu seldur?

ÞAÐ hefur verið vitað lengi að skuldir eins frægasta knattspyrnuliðs heims - Real Madrid - eru gífurlegar. Hvort skuldirnar eru 10 eða jafnvel 15 milljarðar króna veit aðeins einn maður - forseti og eigandi félagsins, Lorenzo Sanz. Meira

Úr verinu

19. febrúar 2000 | Úr verinu | 317 orð | 1 mynd

20 þúsund tonn á land á dag

EKKERT lát er á loðnuveiði og voru flest skip á leið til löndunar í gær eða á leið á miðin á ný. Meira
19. febrúar 2000 | Úr verinu | 143 orð | 1 mynd

Aðbúnaður áhafnar bættur

FRYSTITOGARINN Frosti ÞH er kominn aftur á miðin eftir breytingar á skipinu sem hófust 15. desember. Siglt var frá Grenivík fyrir viku en togarinn kom svo til Reykjavíkur og fór þaðan á veiðar í fyrrakvöld. Meira

Lesbók

19. febrúar 2000 | Menningarblað/Lesbók | 125 orð

600.000 gestir á Helsinki 2000

NÚ þegar hafa meir en 600.000 gestir sótt viðburði á vegum menningarborgarinnar Helsinki en hún er ásamt Reykjavík ein af níu borgum Evrópu sem bera þann titil í ár. Meira
19. febrúar 2000 | Menningarblað/Lesbók | 1082 orð | 1 mynd

AFRÍKA HEFUR GERT MIG AÐ BETRI EVRÓPUMANNI

Rithöfundurinn Henning Mankell baðar sig upp úr vinsældunum og slær hvert sölumetið á fætur öðru með bókunum sínum um lögreglumanninn Kurt Wallander. Nokkrar bóka Mankells hafa komið út í íslenskri þýðingu. Í þessari grein eftir TONE MYKLEBOST segir, að margt bendi til að stutt sé í endalokin hjá Wallander, þessum kunnasta lögreglumanni í Svíþjóð - og þó ... Meira
19. febrúar 2000 | Menningarblað/Lesbók | 35 orð

CAMPO DEI FIORI

Hvar stytta þín stendur störrum að leik fnykur af sviðnu holdi svartur mökkur kuflaðir klerkar köstur í múgsiðu brennur tunga bálar hugur óslökkvanda kyndli kastað á braut um jörð! Öldum síðar angan af papardelle ... Meira
19. febrúar 2000 | Menningarblað/Lesbók | 43 orð | 1 mynd

Draumalandið

og einn draumur sem rættist - er heiti á síðari grein Gísla Sigurðssonar um jörðina Elliðavatn. Meira
19. febrúar 2000 | Menningarblað/Lesbók | 3314 orð | 9 myndir

DRAUMALANDIÐ - OG EINN DRAUMUR SEM RÆTTIST

Elliðavatn varð á allra vörum 1860 þegar Benedikt Sveinsson dómstjóri flutti þangað og ætlaði að koma upp fyrirmyndarbúskap og prentsmiðju. Hvorttveggja mistókst. Vatnið var stækkað um meira en helming með stíflu 1924, búskap var hætt á jörðinni 1941 og síðar var hún lögð undir friðlandið á Heiðmörk. Eftir hálfa öld má segja að draumur um útivistarparadís höfuðborgarinnar hafi ræzt. Meira
19. febrúar 2000 | Menningarblað/Lesbók | 1314 orð

EINOKUN HIN NÝJA

SVONA varst þú nú heppin, auminginn, sagði karl við mig um daginn, eftir að hafa innt mig eftir því hvað ég hefði verið að sýsla um dagana. Það er sennilega rétt hjá honum. Meira
19. febrúar 2000 | Menningarblað/Lesbók | 43 orð | 1 mynd

Grímur Thomsen

KRISTJÁN Jóhann Jónsson fjallar um Grím Thomsen og heitir grein hans "Magister klipfisk". Telur greinarhöfundurinn að Grímur hafi vakið tortryggni og ef til vill stundum ótta hjá samtíðarmönnum sínum. Meira
19. febrúar 2000 | Menningarblað/Lesbók | 98 orð

HÚSFRÚ UNA GÍSLADÓTTIR

Braut þín var örðug, blóðrakt oft í spori, bjartsýni og göfgi vann þér sigur beztan. Framtíðin var þér ljós á vona vori - viti, sem aldrei brást né stefnufestan. Minna þú hlauzt af gulli en gjafmildinni, gafstu því bæði af auði og fátækt þinni. Meira
19. febrúar 2000 | Menningarblað/Lesbók | 116 orð

ÍSLANDSSÆLA

Þegar líður gamla góa, góðs er von um land og flóa, vorið bræðir vetrar snjóa; verpa fuglar einherjans út um sveitir Ísalands; ungum leggur eins hún tóa úr því fer að hlýna; enga langar út um heim að blína. Meira
19. febrúar 2000 | Menningarblað/Lesbók | 50 orð

Leiðrétting

Í ÞÝÐINGU Jóns Vals Jenssonar á ljóði Baudelaires 12. febrúar sl. var prentvilla í 5. línu, sem snýr við merkingu ljóðsins. Í stað "kýst umfram allt minna að frábiðja faðm" á þar að standa "kýst umfram allt minn að frábiðja faðm". Meira
19. febrúar 2000 | Menningarblað/Lesbók | 611 orð | 6 myndir

MÖRK MILLI LISTGREINA ÞURRKUÐ ÚT

Allar eiga þær sterkar rætur í veflistinni og vinna á grunni hennar en hafa fundið sköpunarkrafti sínum farveg með því að nota óhefðbundin efni og vinna úr þeim á eigin forsendum. Í Listasafni ASÍ hitti MARGRÉT SVEINBJÖRNSDÓTTIR 4 listakonur frá norrænu menningarborgunum þremur, þar sem þær voru að setja upp sýningu sem opnuð verður í dag kl. 16. Meira
19. febrúar 2000 | Menningarblað/Lesbók | 3141 orð | 2 myndir

NAPÓLEON

Napóleons-styrjaldirnar eru saga ótrúlegra mannfórna, talið er að Frakkar hafi misst um það bil 916.000 menn, eða 38% af aldursflokknum fæddum 1790-1795. Þetta var 14% meira mannfall en varð í fyrri heimsstyrjöldinni hjá aldursflokknum sem fæddur var á árabilinu 1891-1895. Meira
19. febrúar 2000 | Menningarblað/Lesbók | 346 orð

NÆSTU VIKU

MYNDLIST Ásmundarsafn : Verk Ásmundar Sveinssonar. Gallerí Fold, Rauðarárstíg : Margt smátt. Verk 28 listamanna. Til 20. febrúar. Galleri@hlemmur.is: Helgi Hjaltalín Eyjólfsson og Pétur Örn Friðriksson. Til 27. febrúar. Meira
19. febrúar 2000 | Menningarblað/Lesbók | 3094 orð | 6 myndir

"MAGISTER KLIPFISK"

Grímur vakti tortryggni og ef til vill stundum ótta hjá samtímamönnum sínum. Hann var hámenntaður, orðheppinn og hvassyrtur og hann virðist ekki hafa talið sér skylt að lúta viðteknum klíkuskoðunum Hafnar-Íslendinga. Fátt hefur verið gert til að skýra fordóma og blendnar tilfinningar í hans garð eða svara því hvers vegna voru sagðar svo margar sögur af honum. Meira
19. febrúar 2000 | Menningarblað/Lesbók | 269 orð | 1 mynd

Salka sýnd í Stokkhólmi

HAFNARFJARÐARLEIKHÚSINU Hermóði og Háðvöru hefur verið boðið að sýna Sölku - ástarsögu á Leiklistardögum Ríkisleikhússins í Stokkhólmi sem haldnir verða dagana 11.-14. maí næstkomandi. Meira
19. febrúar 2000 | Menningarblað/Lesbók | 30 orð

Sète

heitir liðlega fjörutíu þúsund íbúa hafnarborg við vestanvert Miðjarðarhafið. Þar er þessa dagana hægt að sjá tylft íslenskra listamanna á samsýningu eins og Halldór Björn Runólfsson myndlistargagnrýnandi komst að raun... Meira
19. febrúar 2000 | Menningarblað/Lesbók | 978 orð | 4 myndir

SJÓBAÐ OG SÉNIVER

Norseman-flugvélina TF ISV keypti Flugfélag Íslands af bandaríska hernum 1945 og í ágúst það ár komu tveir herflugmenn með hana norðan úr Hvalfirði og lentu á Skerjafirðinum. Þar fóru þeir þrjár lendingar með Jóhannes R. Meira
19. febrúar 2000 | Menningarblað/Lesbók | 75 orð | 1 mynd

Skrifstofublækur í yfirstærð

ÞEIM liggur ekki mikið á í vinnuna þessum risavöxnu mönnum sem komið hefur verið fyrir utan við skrifstofubyggingu eina í München í Þýskalandi. Meira
19. febrúar 2000 | Menningarblað/Lesbók | 724 orð | 3 myndir

STERKAR OG MJAÐMA-MIKLAR GYÐJUR

Vestur í Bandaríkjunum, nánar tiltekið í New Jersey, býr Ísfirðingurinn Guðrún Halldórsdóttir, sem venti sínu kvæði í kross fyrir nokkrum árum og hóf nám í leirlist. MARGRÉT SVEINBJÖRNSDÓTTIR hitti Guðrúnu að máli nýverið og komst að því að mjaðmamiklum norrænum gyðjum úr hennar smiðju hefur verið vel tekið þar vestra. Meira
19. febrúar 2000 | Menningarblað/Lesbók | 1793 orð | 6 myndir

Út úr kortinu

Til 2. apríl. Opið alla daga nema þriðjudaga frá kl. 12.30-19. Aðgangur ókeypis. Meira
19. febrúar 2000 | Menningarblað/Lesbók | 159 orð | 1 mynd

Verk eftir Cimabue uppgötvað á Englandi

UPPBOÐSFYRIRTÆKIÐ Sotheby's greindi á miðvikudag frá að fundist hefði verk eftir 13. aldar ítalska listamanninn Cimabue þegar verið var að undirbúa uppboð á herragarðinum Benacre Hall í bænum Lowerstoft. Meira
19. febrúar 2000 | Menningarblað/Lesbók | 59 orð

ÞJÓÐNÍÐINGURINN BRUNO FYRIR RÉTTI

Það er svo margt fólk og mörg heilabrot hvern varðar um hugsanir annars en úr því að þið æruverðugir erindrekar máttarvaldanna spyrjið get ég svo sem sagt ykkur það alheimurinn er endalaus og það eru til milljónir sólna milljónir jarða og urmull af lífum... Meira
19. febrúar 2000 | Menningarblað/Lesbók | 36 orð | 1 mynd

Þorramatur

ÞORRINN er að vísu á enda en það er alls ekki of seint að borða þorramat. Um hann skrifar Hallgerður Gísladóttir sérfræðingur á Þjóðminjasafni og fjallar þar m.a. um breytingar á mat á þorrablótum á síðustu... Meira
19. febrúar 2000 | Menningarblað/Lesbók | 2124 orð | 6 myndir

ÞORRAMATUR

Eftirfarandi greinarkorn fjallar um breytingar á mat á þorrablótum á síðustu áratugum og byggir að mestu á heimildum á þjóðháttadeild Þjóðminjasafns Íslands, einkum á svörum við skrá 88, Þorrablót fyrr og nú, sem send var út árið 1995. Meira
19. febrúar 2000 | Menningarblað/Lesbók | 1036 orð | 1 mynd

ÆVINTÝRADALUR GEORGS GUÐNA

Dalalæðan læðist niður strigann í verkum Georgs Guðna og það er regnúði í lofti og óræð birta sem kemur kannski að baki mistrinu eða innan úr landslaginu. SINDRI FREYSSON spjallaði við Georg Guðna í tilefni af sýningu hans sem verður opnuð í dag og uppgötvaði m.a. að í málverkunum má finna landslag sem fólk sér á leiðinni á milli staða. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.