Greinar sunnudaginn 27. febrúar 2000

Forsíða

27. febrúar 2000 | Forsíða | 91 orð

CDU spáð fylgistapi

SÍÐUSTU skoðanakannanir í Slésvík-Holtsetalandi bentu til þess að Kristilegir demókratar (CDU) undir forystu Volkers Rühe myndu tapa fylgi í þingkosningunum í sambandslandinu sem fram fara í dag. Meira
27. febrúar 2000 | Forsíða | 101 orð | 1 mynd

Lögreglumenn sýknaðir

KVIÐDÓMUR í New York-ríki sýknaði á föstudag fjóra hvíta lögreglumenn af ákæru um að hafa myrt blökkumanninn Amadou Diallo fyrir ári. Meira
27. febrúar 2000 | Forsíða | 284 orð

Múslimar bera af sér sakir

AÐ MINNSTA kosti 45 manns, þeirra á meðal börn, biðu bana og 35 særðust þegar tímasprengjur sprungu í tveim rútum um borð í filippeyskri ferju við strönd Mindanao á föstudag. Meira
27. febrúar 2000 | Forsíða | 139 orð

Skeggið tekur mikinn toll

RANNSÓKN vísindamanna á vegum ölgerðarinnar Guinness hefur leitt í ljós að rúmlega 80.000 lítrar af bjór fara til spillis á ári hverju í skeggi breskra drykkjumanna, að sögn írska dagblaðsins The Irish Times . Meira

Fréttir

27. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 203 orð

Aðgangur að Netinu eykst enn

ÞEIM sem hafa aðgang að Netinu fer enn fjölgandi, samkvæmt nýrri könnun Gallups. Þeim sem versla á Netinu fjölgar hins vegar ekki en 45% af þeim sem notuðu þá þjónustu keyptu bækur. Ríflega þrír af hverjum fjórum keyptu þær frá Amazon.com. Meira
27. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 192 orð

Afskrifaðar skattskuldir tæpir 4,6 milljarðar á ári

RÍKIÐ hefur afskrifað tæplega 19 milljarða króna af skattskuldum frá og með árinu 1995 til og með 1998 og gert er ráð fyrir að afskriftir ársins 1999 verði 3,9 milljarðar króna. Á fimm ára tímabili verða því afskrifaðar 22.895 milljónir króna, eða 4. Meira
27. febrúar 2000 | Erlendar fréttir | 259 orð

Aukin prozac-neysla ungra barna

HUNDRUÐ þúsunda amerískra barna á aldrinum 2-4 ára taka inn geðlyf á borð við Prozac og Ritalin. Meira
27. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 37 orð

Átta ölvaðir við akstur

ÁTTA ökumenn voru kærðir fyrir ölvunarakstur í Reykjavík í fyrrinótt. Nokkuð var um ryskingar en engar alvarlegar líkamsárásir voru þó. Talsvert var af fólki í miðborginni. Meira
27. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 168 orð

Blaðberar hætta að innheimta áskriftargjöld

MORGUNBLAÐIÐ hættir frá og með næstu mánaðamótum að innheimta áskriftargjöld með aðstoð blaðbera. Þess í stað geta áskrifendur valið um að greiða áskrift fyrir Morgunblaðið með greiðslukorti eða beingreiðslu. Meira
27. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 1224 orð | 1 mynd

Dagbók Háskóla Íslands

DAGBÓK Háskóla Íslands 27. febrúar-4. mars. Allt áhugafólk er velkomið á fyrirlestra í boði Háskóla Íslands. Ítarlegri upplýsingar um viðburði er að finna á heimasíðu Háskólans á slóðinni: http://www.hi.is/stjorn/sam/dagbok.html Þriðjudaginn 29. Meira
27. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 374 orð

Ekki skilyrði til íhlutunar í málinu

SAMKEPPNISRÁÐ hefur ákvarðað að ekki sé ástæða til að hafast frekar að vegna erindis Landssíma Íslands hf. vegna meintrar misnotkunar Íslenska útvarpsfélagsins hf. og Sýnar hf. á markaðsráðandi stöðu sinni. Meira
27. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 195 orð

Engin beiðni um hluthafafund í FBA

HALLDÓR Björnsson, varaformaður Framsýnar, segir ekki koma til greina að leggja fram beiðni af hálfu stjórnar lífeyrissjóðsins, um að haldinn verði hluthafafundur í Fjárfestingarbanka atvinnulífsins til þess að gera breytingar á nýkjörinni stjórn... Meira
27. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 390 orð

Enginn hinna slösuðu í rútunni er í lífshættu

EKKI er vitað með vissu hverjar orsakir umferðarslyssins á Vesturlandsvegi á föstudagskvöld voru. Meira
27. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 446 orð | 1 mynd

Fimm norrænir hópar samtímis á leið á norðurpólinn

FIMM norrænir hópar, þar á meðal leiðangur Íslendinganna Haraldar Arnar Ólafssonar og Ingþórs Bjarnasonar, verða á sama tíma á leið á norðurpólinn nú á næstunni og er farið að tala um að á döfinni sé Norðurlandamót í pólferðum. Meira
27. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 563 orð

Fjórir matsölustaðir opna brátt í borginni

ÞRÍR nýir matsölustaðir verða opnaðir í miðborg Reykjavíkur í næsta mánuði og er Morgunblaðinu þar að auki kunnugt um einn nýjan veitingastað til viðbótar sem verður opnaður í miðbænum með vorinu. Meira
27. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 197 orð

Flóabandalag og SA funda um helgina

SAMNINGANEFNDIR Flóabandalagsins og Samtaka atvinnulífsins hafa fundað síðustu daga og segir Halldór Björnsson, formaður Eflingar, að viðræðurnar séu á góðu róli. Meira
27. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

Foreldrafélag með förðunarnámskeið

Þórshöfn- Foreldrafélag Grunnskólans á Þórshöfn stóð fyrir því fyrir skömmu að bjóða stúlkunum í þrem elstu bekkjum skólans á stutt námskeið í förðun. Meira
27. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 167 orð

FORYSTUMAÐUR úr röðum sósíalista í Baskalandi...

FORYSTUMAÐUR úr röðum sósíalista í Baskalandi Spánar fórst ásamt lífverði sínum er bílsprengja sprakk í höfuðstað héraðsins, Vitoria, á þriðjudag. Fullvíst var talið að hryðjuverkamenn í ETA-samtökunum hefðu staðið fyrir tilræðinu. Meira
27. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 235 orð | 1 mynd

Framkvæmdir við nýjan grjótvarnargarð

FRAMKVÆMDIR við nýjan grjótvarnargarð norðan við flotkví Stáltaks (Slippstöðvarinnar) á Akureyri hafa staðið yfir að undanförnu en hugmyndin er að tengja hann við grjótvarnargarð meðfram flotkvínni. Meira
27. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 689 orð | 1 mynd

Frekari rannsóknir og viðræður framundan

OLÍUFYRIRTÆKIÐ Grynberg Petroleum í Denver í Colorado í Bandaríkjunum hefur sótt um leyfi til olíuleitar á Jan Mayen-hrygg, þar sem Íslendingar eiga fjórðungs réttindi á móti Norðmönnum, og á Hatton Rockall-svæðinu. Meira
27. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 81 orð

Fundur fyrir aðstandendur fatlaðra barna

FFA - fræðsla fyrir fatlaða og aðstandendur heldur fund þriðjudaginn 29. febrúar í sal Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga, Suðurlandsbraut 22, kl. 20:30. Meira
27. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 137 orð

Fyrirlestur um andúðina á hinu almenna

MAGNÚS Diðrik Baldursson heimspekingur heldur fyrirlestur þriðjudaginn 29. febrúar í hádegisfundaröð Sagnfræðingafélags Íslands í Norræna húsinu sem hann nefnir "Andúðin á hinu almenna. Hugleiðingar um heimspeki og póstmódernism. Meira
27. febrúar 2000 | Erlendar fréttir | 1383 orð | 1 mynd

Fyrsta kosningaprófraun CDU eftir fjármálahneykslið

Í dag, sunnudaginn 27. febrúar, fara fram landsþingskosningar í Schleswig-Holstein, nyrsta sambandslandi Þýska sambands lýðveldisins. Davíð Kristinsson, fréttaritari í Berlín, segir niðurstöðu kosninganna beðið með mikilli eftirvæntingu þar sem þetta séu fyrstu kosningarnar eftir að fjármálahneyksli kristilegra demókrata (CDU) kom upp á yfirborðið fyrir um þremur mánuðum. Meira
27. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd

Gefa hjálma til nota í Hlíðarfjalli

TRYGGINGAMIÐSTÖÐIN og Kvennadeild Slysavarnafélagsins á Akureyri hafa afhent Ívari Sigmundssyni forstöðumanni í Hlíðarfjalli 15 hjálma sem verða til afnota fyrir gesti skíðasvæðisins. Meira
27. febrúar 2000 | Erlendar fréttir | 253 orð

Góðæri í Úganda

EKKI eru mörg ár síðan Kampala, höfuðborg Úganda, var vígvöllur drukkinna hermanna sem þóttu ötulli við að herja á borgarbúana og láta greipar sópa um hús þeirra en að berjast sín á milli. Meira
27. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 355 orð

Greiðslumark er ekki eign ábúanda

HÆSTIRÉTTUR segir engan lagagrundvöll fyrir því að leiguliði jarðar geti litið á greiðslumark lögbýlis, sem hann hefur haft í ábúð, sem eign sína í lok ábúðar. Meira
27. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 50 orð

Kraftfunk í Listaklúbbnum

Í LISTAKLÚBBI Þjóðleikhúskjallarans mánudagskvöldið 28. febrúar kl. 20.30 verða kraftfönktónleikar, þ.e. fönk með djass- og rokk-ívafi, með hljómsveitinni Die Garfünkel. Þeir flytja frumsamin lög og tónlist annarra. Meira
27. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 109 orð

Kynningarfundur fyrir Rauðakrosshús og Vinalínu

VINALÍNAN og Rauðakrosshús halda sameiginlegan kynningarfund um starfsemi sína í Sjálfboðamiðstöð R-RKÍ á Hverfisgötu 105 mánudaginn 28. febrúar kl. 20 fyrir verðandi sjálfboðaliða. Meira
27. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 215 orð

Leyfi ekki boðin upp nema að skilgreina þjónustu

STURLA Böðvarsson samgönguráðherra segir, í samtali við Morgunblaðið, að mikilvægt sé að vanda vel undirbúningsvinnu varðandi þriðju kynslóð farsímakerfa, svokallaðs UMTS-kerfis, sem búast má við að verði tekið í gagnið víða um heim árið 2002. Meira
27. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 229 orð

Lyfjamálastofnun sett á stofn samkvæmt frumvarpi

STARFSEMI Lyfjaeftirlits ríkisins og lyfjanefndar ríkisins verður sameinuð í einni stofnun, Lyfjamálastofnun, nái fram að ganga lagafrumvarp um breytingu á lyfjalögum og lögum um almannatryggingar sem heilbrigðisráðherra hefur lagt fram á Alþingi. Meira
27. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 47 orð | 1 mynd

Maraþon-Biblíulestur í Árbæjarkirkju

ÆSKULÝÐSFÉLAG Árbæjarkirkju stendur fyrir maraþon-Biblíulestri sem hófst í gær og lýkur kl. 11 í dag, sunnudag. Tilgangurinn er að safna fé til Hins íslenska biblíufélags til útgáfu á barnabiblíu í stafrænu formi. Meira
27. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 137 orð

Málþing um sakhæf börn og réttarkerfið

MÁLÞING um sakhæf börn og réttarkerfið verður haldið þriðjudaginn 29. febrúar á vegum Mannréttindaskrifstofu Íslands og Barnaheilla. Málþingið hefst með ávarpi Sólveigar Pétursdóttur, dómsmálaráðherra. Meira
27. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

Mávaveisla á loðnumiðum

SEX, sjö skip voru á loðnumiðunum suður af landinu í gærmorgun. Sveinn Ísaksson, skipstjóri á Víkingi AK, var nýkominn á miðin vestan við Dyrhólaey þegar Morgunblaðið hringdi í hann í gær og var þá búinn að finna loðnu. Meira
27. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 256 orð | 1 mynd

Námskeið fyrir stjórnendur vöruflutningafyrirtækja

NÁMSKEIÐ fyrir stjórnendur vöruflutningafyrirtækja stendur nú yfir á Hrafnagili í Eyjafjarðarsveit. Meira
27. febrúar 2000 | Erlendar fréttir | 179 orð

Norðmenn klofnir í deilu um gasorkuver

NORÐMENN eru klofnir í afstöðunni til þess hvort þingið eigi að samþykkja tillögu stjórnarandstöðunnar um að reist verði gasorkuver í Noregi og hvort minnihlutastjórnin, sem er andvíg tillögunni, eigi að segja af sér nái hún fram að ganga. Meira
27. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 56 orð

Orlofsnefnd húsmæðra kynnir ferðir

ORLOFSNEFND húsmæðra í Reykjavík hefur undanfarið unnið að skipulagningu ferða fyrir reykvískar húsmæður. Af því tilefni verður boðið til kynningarfundar þriðjudaginn 29. febrúar kl. 20. Fundurinn verður að Hótel Loftleiðum, Víkingasal. Meira
27. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 114 orð

Óæskilegu efni haldið frá tölvunni

SÍMINN Internet setur á markað á næstu dögum þjónustu sem nefnist Fjölskylduvænt Internet. Þjónustan er nýjung í baráttu foreldra við óæskilegt efni á Netinu. Meira
27. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 591 orð | 1 mynd

"Veitti mér mikið frelsi að komast á hækjurnar"

MIKIÐ vatn hefur runnið til sjávar síðan skíðakonan Valgerður Gunnarsdóttir kom til landsins eftir alvarlegt skíðaslys í Bad Hofgastein í Austurríki hinn 14. janúar síðastliðinn. Meira
27. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 47 orð | 1 mynd

Rjúpur í görðum

RJÚPUR hafa verið tíðir gestir í görðum bæjarbúa undanfarna vetur og í vetur virðast þær hafa verið fleiri en áður. Þær fara yfirleitt að koma í garðana eftir áramót og verður ekki annað sagt en að það sé skemmtileg tilbreyting að hafa þær hérna við... Meira
27. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 81 orð

Ræða við fulltrúa Kvenna-athvarfsins um asískar konur

FULLTRÚAR Mannréttindasamtaka innflytjenda á Íslandi og fjölskyldna þeirra áttu fund með fulltrúum Kvennaathvarfsins í gær. Meira
27. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 62 orð

Rætt um ný jafnréttislög

MÁLEFNAHÓPUR Samfylkingarinnar í Reykjavík um kvenfrelsis- og jafnréttismál kemur saman í húsnæði Hlaðvarpans við Vesturgötu á þriðjudaginn kemur, 29 febrúar, kl. 20. Meira
27. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 109 orð

Sjónvarpsstöð Manchester United í Breiðvarpinu

NÝ íþróttarás hefur bæst við Breiðvarp Símans, MUTV, Manchester United Television, sem rekin er af samnefndu knattspyrnufélagi í Bretlandi. Stöðin sendir út efni tengt félaginu og íþróttinni í sex klukkustundir á dag. Meira
27. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 132 orð | 1 mynd

Sjóvá-Almennar og VÍS með 71% allra trygginga

SJÓVÁ-Almennar tryggingar hf. hafði mesta hlutdeild á innlendum tryggingamarkaði í lögboðnum ábyrgðartryggingum ökutækja á síðasta ári, þ.e. án lögboðinnar slysatryggingar ökumanns og eiganda. Meira
27. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Skíðalyftan opnuð í Grundarfirði

Loksins kom nægur snjór til að opna skíðalyftuna í Grundarfirði. Það hefur ekki verið hægt að opna lyftuna síðastliðna tvo vetur vegna snjóleysis, lagfæringar voru gerðar á lyftunni og hún öll yfirfarin. Meira
27. febrúar 2000 | Erlendar fréttir | 274 orð

Sotheby's og Christie's sökuð um verðsamkomulag sín á milli

CHRISTIE'S og Sotheby's, sem teljast án efa tvö stærstu uppboðsfyrirtæki heims, hafa sætt athugun bandaríska dómsmálaráðuneytisins síðan 1997. Meira
27. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 230 orð

Tillaga um sérstaka rannsókn á greiðsluerfiðleikum KÞ

Laxamýri - Nokkuð var þungt í fundarmönnum á deildarfundi Kaupfélags Þingeyinga á Húsavík í fyrrakvöld, en fundurinn var sameiginlegur deildarfundur nokkurra sveitarfélaga á svæðinu. Meira
27. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 189 orð

Tveir stjórnendur Þjóðminjasafns segja upp störfum...

Tveir stjórnendur Þjóðminjasafns segja upp störfum Hjörleifur Stefánsson minjastjóri og Guðný Gerður Gunnarsdóttir safnstjóri hafa sagt upp störfum sínum innan Þjóðminjasafnsins. Meira
27. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 233 orð

Umbótasinnar sigruðu í Íran FRAMBJÓÐENDUR umbótasinna...

Umbótasinnar sigruðu í Íran FRAMBJÓÐENDUR umbótasinna unnu stórsigur í þingkosningunum í Íran sem fram fóru í landinu 18. febrúar. Meira
27. febrúar 2000 | Erlendar fréttir | 1503 orð | 2 myndir

Umfangsmesta svindl sögunnar?

Lloyd's of London, gamalt og virt breskt tryggingafélag með rúmlega 300 ára sögu, á nú yfir höfði sér málaferli. Fyrrum ábyrgðarmenn fyrirtækisins saka Lloyd's um svo umfangsmikil svik að dómsmálið kann að verða fyrirtækinu að falli. Meira
27. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 163 orð

Umhverfisráðherrar Norðurlanda sendu frá sér sameiginlega...

Umhverfisráðherrar Norðurlanda sendu frá sér sameiginlega ályktun á þriðjudag þar sem þeir lýsa yfir áhyggjum sínum vegna frétta af lélegum öryggismálum kjarnorkuendurvinnslustöðvarinnar í Sellafield. Meira
27. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 95 orð

Umræður um unglinga og fíkniefni

FYRIRLESTUR og umræður verða í Foreldrahúsinu að Vonarstræti 4 b bakhúsi mánudaginn 28. febrúar kl. 20:30. Foreldrar úr foreldrahópi Vímulausrar æsku ræða um það þegar ungmenni hafa ánetjast áfengi eða öðrum vímuefnum. Meira
27. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 174 orð

Vinnufélagar harmi slegnir

Í NÍTJÁN manna rútunni, sem lenti í umferðarslysinu á Vesturlandsvegi á föstudagskvöld voru sex starfsmenn Úrvals-Útsýnar, sumir ásamt mökum og vinum. Meira
27. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 682 orð | 1 mynd

Virkt eftirlit dregur úr vandanum

Birna Guðbjörnsdóttir fæddist í Reykjavík 25.8. 1957. Hún lauk stúdentsprófi 1977 frá Menntaskólanum við Tjörnina og prófi í matvælafræði frá Háskóla Íslands 1980. Hún hefur starfað á Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins síðan hún lauk námi við örveirurannsóknir og hreinlætismál. Birna er gift Kristjáni Kristinssyni, starfsmanni hjá Olíufélaginu Esso, og eiga þau þrjú börn. Meira

Ritstjórnargreinar

27. febrúar 2000 | Leiðarar | 2273 orð | 2 myndir

26. febrúar.

SÍÐUSTU daga hafa orðið töluverðar umræður um árangurstengd launakerfi í framhaldi af umræðum á aðalfundi Fjárfestingarbanka atvinnulífsins hf. um það launakerfi, sem tekið hefur verið upp við bankann. Meira
27. febrúar 2000 | Leiðarar | 734 orð

HÖRMULEGT SLYS

HIÐ hörmulega slys, sem varð á Vesturlandsvegi í fyrrakvöld er eitt mannskæðasta umferðarslys, sem orðið hefur hér á landi. Á sekúndubroti breyttist líf fjölda fólks með óafturkallanlegum hætti. Meira
27. febrúar 2000 | Leiðarar | 412 orð | 1 mynd

Og Gunnlaugur heldur áfram: "Athyglin hefur...

Og Gunnlaugur heldur áfram: "Athyglin hefur dregizt að báðum þessum verkum, Guernica og Höfuðlausn," sagði Gunnlaugur, "vegna þess að þau birta okkur þetta örlagaríka og ægilega í mannlífinu, þennan óskapnað. Meira

Menning

27. febrúar 2000 | Menningarlíf | 206 orð | 1 mynd

Björn Steinar leikur í Hallgrímskirkju

LISTVINAFÉLAG Hallgrímskirkju gengst fyrir orgeltónleikum í dag, sunnudag, kl. 17. Þá leikur organisti Akureyrarkirkju, Björn Steinar Sólbergsson, orgeltónlist eftir J.S. Bach, Pál Ísólfsson og Jón Leifs. Meira
27. febrúar 2000 | Fólk í fréttum | 609 orð | 1 mynd

Breytt kvenímynd

Sumir segja fegurðarsamkeppnir tímaskekkju sem eigi lítið erindi við nútímakonur. Birna Anna Björnsdóttir ræddi við Ástu Kristjánsdóttur um fegurðarsamkeppnina Ungfrú Ísland.is Meira
27. febrúar 2000 | Menningarlíf | 454 orð | 1 mynd

Danska útvarpshljómsveitin með íslensku ívafi

"ÉG á enn blaðamannaskírteini frá 1959, undirritað af Bjarna Benediktssyni, sem var þá ritstjóri Morgunblaðsins," rifjar Gunnar Kjartansson fiðluleikari upp, þegar Morgunblaðið ber á góma. Meira
27. febrúar 2000 | Fólk í fréttum | 59 orð | 1 mynd

Fagur feldur

EKKERT lát virðist vera á notkun ýmissa felda og skinna á þeim tískuvikum sem nú eru haldnar. Þeir hönnuðir sem sýna í Mílanó eru engin undantekning þar á og var þessi fagri feldur meðal þess sem hönnuðir tískuhúss Dolce & Gabbana sýndu. Meira
27. febrúar 2000 | Fólk í fréttum | 121 orð | 1 mynd

Hanson ei lengur hátt uppi

HANSON-bræðurnir ljóshærðu senda frá sér nýtt efni á næstunni, ungviðinu væntanlega til mikillar gleði og tilhlökkunar. Meira
27. febrúar 2000 | Menningarlíf | 1759 orð | 1 mynd

Hugarástand sem ekki er hægt að yfirfæra í orð

Kákasusbúinn Yuri Temirkanov stjórnar dönsku útvarpshljómsveitinni á tónleikum hennar í Háskólabíói mánudaginn 28. febrúar. Sigrún Davíðsdóttir ræddi við hann um starf hljómsveitarstjórans og heyrði af fyrstu kynnum hans af Íslendingum. Meira
27. febrúar 2000 | Fólk í fréttum | 192 orð | 1 mynd

Hættulegur eiginmaður

Leikstjóri: Paul Marcus. Handrit: Anne Amanda Opotowski. Aðalhlutverk: Bridget Fonda, Kiefer Sutherland, Steven Weber, Penelope Ann Miller, Tippi Hedren, Hart Bochner. (101 mín) Bandaríkin. Myndform, 1998. Bönnuð börnum innan 16 ára. Meira
27. febrúar 2000 | Myndlist | 381 orð | 1 mynd

Hörund pappírsins

Til 12. mars. Opið fimmtudaga til sunnudaga frá kl. 14-18. Meira
27. febrúar 2000 | Leiklist | 512 orð

Í frumlitum

eftir Moliére. Þýðandi: Pétur Gunnarsson. Leikstjóri og gerð sýningarhandrits: Ólafur Egill Egilsson. Stúdentaleikhúsið og Torfhildur, félag bókmenntafræðinema. Meira
27. febrúar 2000 | Menningarlíf | 300 orð

Íslenskt leikhús kynnt í Genúa

KYNNING var haldin í Genúa á Norður-Ítalíu á íslenskri leiklist fyrir íbúa borgarinnar á dögunum. Kynninguna skipulagði leikhús í Genúa, Teatro della Tosse, með stuðningi íslenska menntamálaráðuneytisins og íslensku aðalræðismannsskrifstofunnar. Meira
27. febrúar 2000 | Fólk í fréttum | 135 orð | 1 mynd

Kryddpíurnar ósammála

STÚLKURNAR í hljómsveitinni Spice Girls eru ekki alltaf sammála. Til stendur að hljómsveitin komi öll saman, einnig Geri Halliwell, til að taka við Brit-verðlaunum fyrir framlag sitt til dægurtónlistar. Meira
27. febrúar 2000 | Menningarlíf | 173 orð | 1 mynd

M-2000

Sunnudagur 27. febrúar Heiðmörk - skíðaganga kl. 13.30. Heiðmörk fagnar 50 ára afmæli sínu á menningarárinu og af því tilefni verður efnt til ýmissa viðburða, m.a. Meira
27. febrúar 2000 | Fólk í fréttum | 542 orð | 2 myndir

Októberhiminn / October Sky Mannleg og...

Októberhiminn / October Sky Mannleg og hrífandi mynd sem lýsir vel draumum og þrám um að skipta máli, stíga skrefið fram á við og setja mark sitt á söguna. Rennur einkar ljúflega í gegn. Meira
27. febrúar 2000 | Fólk í fréttum | 110 orð | 1 mynd

Ricky Martin frestar tónleikum

SUÐUR-AMERÍSKI sjarmurinn og söngvarinn Ricky Martin varð að fresta tónleikaferð sinni til Ástralíu og Suðaustur-Asíu vegna þess að tæki og tól sem hann þarfnast til að gera sviðið og tónleika sína sem best úr garði fóru ekki í skip á réttum tíma og ná... Meira
27. febrúar 2000 | Fólk í fréttum | 395 orð | 5 myndir

STJARNA vikunnar er Jack Davenport ,...

STJARNA vikunnar er Jack Davenport , rísandi stjarna í kvikmyndaheiminum. Það eru kannski ekki margir sem þekkja kauða ennþá, en hann leikur hinn geðuga Peter Smith-Kingsley í myndinni "The Talented Mr. Meira
27. febrúar 2000 | Fólk í fréttum | 753 orð | 4 myndir

Takk fyrir kókoshnetuna

FYRST þegar ég heyrði í Oasis fílaði ég þá vel en þorði ekki að viðurkenna það. Ég var svona laumu Oasis-aðdáandi þó ég hafi varla viðurkennt það fyrir sjálfum mér. Svo árið 1995 kom "(What's the story) morning glory? Meira
27. febrúar 2000 | Fólk í fréttum | 80 orð | 1 mynd

Tenórinn töfrandi

TÓNLISTARHÁTÍÐIN í San Remo á Ítalíu stendur sem hæst um þessar mundir og var tenórinn vinsæli Luciano Pavarotti meðal þeirra sem komu fram á hátíðinni í vikunni. Meira
27. febrúar 2000 | Menningarlíf | 67 orð | 1 mynd

Til dýrðar guðunum

TAÍLENSKI listamaðurinn Wisoot Senukun sést hér leggja lokahönd á málverk í Wat Suthat hofinu í Bangkok á Taílandi, en verkið var upphaflega unnið af bandaríska listamanninum Brain Barry. Meira
27. febrúar 2000 | Fólk í fréttum | 114 orð | 1 mynd

Titanic-barn í vændum

KATE Winslet, sem kunnust er fyrir samleik sinn með Leonardo DiCaprio í Titanic, er barnshafandi. Það hafa talsmenn leikkonunnar bresku staðfest í kjölfar getgátna breskra fjölmiðlum. Meira
27. febrúar 2000 | Menningarlíf | 650 orð | 1 mynd

Þjáning hins saklausa manns

Ljóðleikur úr Jobsbók í þýðingu Helga Hálfdanarsonar verður frumfluttur í Neskirkju í kvöld. Það eru Arnar Jónsson, Sveinn Einarsson, Áskell Másson og Helga Stephensen sem standa að sýningunni. Hávar Sigurjónsson ræddi við þau. Meira
27. febrúar 2000 | Menningarlíf | 420 orð | 1 mynd

Þriggja alda og þriggja heima verk

VERK eftir Luigi Boccherini, Antonin Dvorák og Dmitri Shostakovich verða á efnisskrá tónleika Kammermúsíkklúbbsins í Bústaðakirkju í kvöld, sunnudagskvöld, kl. 20.30. Meira

Umræðan

27. febrúar 2000 | Bréf til blaðsins | 25 orð | 1 mynd

60 ÁRA afmæli.

60 ÁRA afmæli. Í dag, sunnudaginn 27. febrúar, verður sextugur Kjartan Sigurjónsson, orgelleikari, Lundarbrekku 14, Kópavogi. Eiginkona hans er Bergljót S. Sveinsdóttir. Þau eru að... Meira
27. febrúar 2000 | Bréf til blaðsins | 35 orð | 1 mynd

60 ÁRA afmæli.

60 ÁRA afmæli. Á morgun, mánudaginn 28. febrúar, verður Kolbrún Jóhannesdóttir , Hátúni 12, Reykjavík, sextug. Kolbrún tekur á móti vinum og vandamönnum á heimili sínu, Hátúni 12, 5. hæð, á morgun milli kl. 15.00 og... Meira
27. febrúar 2000 | Bréf til blaðsins | 29 orð | 1 mynd

70 ÁRA afmæli .

70 ÁRA afmæli . Í dag, sunnudaginn 27. febrúar, verður sjötugur Jón Sigurðsson, fyrrv. fulltrúi á skrifstofu Ríkisspítalanna, til heimilis í Fannborg 1 , Kópavogi. Eiginkona hans er Dagmar Guðmundsdóttir frá... Meira
27. febrúar 2000 | Bréf til blaðsins | 829 orð

Englar alheimsins

ÁSTÆÐA þessara skrifa er ný mynd sem er eftir handriti þeirra Friðriks Þórs Friðrikssonar og Einars Más Guðmundssonar og ber heitið "Englar alheimsins". Ég fór á hana eitt kvöldið og hún hafði mikil áhrif á mig og lét mig ekki ósnortinn. Meira
27. febrúar 2000 | Aðsent efni | 3142 orð | 2 myndir

Ísland - Hvernig framtíð viljum við?

Íslendingar þurfa að taka sér tak og horfa langt fram í tímann, a.m.k. 50 ár, segir Ingjaldur Hannibalsson, til þess að meta þá valkosti sem unnt er að velja um. Meira
27. febrúar 2000 | Bréf til blaðsins | 514 orð | 1 mynd

JC Reykjavík - sívinsæll félagsskapur

HEFUR þú skoðanir á málunum en ekki nema örfáir eða færri fá að heyra þær? Hver kannast ekki við það að hafa skoðun á málunum í vinnunni, á húsfélagsfundunum, í skólanum, í veislum, á kjarafundum o.fl. Meira
27. febrúar 2000 | Bréf til blaðsins | 65 orð

MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkynningar um afmæli, brúðkaup,...

MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkynningar um afmæli, brúðkaup, ættarmót og fleira lesendum sínum að kostnaðarlausu. Tilkynningar þurfa að berast með tveggja daga fyrirvara virka daga og þriggja daga fyrirvara fyrir sunnudagsblað. Meira
27. febrúar 2000 | Bréf til blaðsins | 692 orð | 2 myndir

... og enn fýkur landið burt

HINN 11. febrúar síðastliðinn sá ég í fréttablaði allra landsmanna grein sem mér fannst afar merkileg og í tíma töluð. Það var grein sem fjallaði um nauðsyn þess að gera átak í landgræðslu. Þessi grein er mér innblástur um frekari umfjöllun um málið. Meira
27. febrúar 2000 | Bréf til blaðsins | 240 orð

"Sameinaðir stöndum vér..."

MIKIÐ er fjasað um það í fjölmiðlum, að sjúkrahús séu dýr í rekstri. Mér finnst fullmikið á þessu tönnlast, í tíma og ótíma. Eins og menn éti þetta hver eftir öðrum. Meira
27. febrúar 2000 | Bréf til blaðsins | 733 orð

STUNDUM er sagt að sagan endurtaki...

STUNDUM er sagt að sagan endurtaki sig og víst er að slíkt kom Víkverja í hug í vikunni er hann las stutta grein í íþróttablaði Morgunblaðsins. Meira
27. febrúar 2000 | Bréf til blaðsins | 638 orð | 1 mynd

Stöndum vörð um móðurmálið

Standa verður vörð um íslenzkt talmál sem íslenzkt ritmál. Stefán Friðbjarnarson staldraði við þátt kirkjunnar í vernd íslenzkrar tungu. Meira
27. febrúar 2000 | Bréf til blaðsins | 81 orð

ÚTLEGÐIN

Eg á orðið einhvern veginn ekkert föðurland, þó að fastar hafi um hjartað hnýtzt það ræktarband, minn sem tengdan huga hefur hauðri, mig sem ól, þar sem æskubrautir birti björtust vonarsól. Meira
27. febrúar 2000 | Aðsent efni | 2053 orð | 1 mynd

Viðsjárverð störf

Fullburða menn með sérþekkingu og reynslu, segir Tómas Gunnarsson, sætta sig ekki við að friðhelgir valdhafar taki af þeim ráðin og beiti geðþótta sínum. Menn þegja ekki lengi. Meira

Minningargreinar

27. febrúar 2000 | Minningargreinar | 2769 orð | 1 mynd

BENEDIKT VALGEIRSSON

Benedikt Valgeirsson, bóndi í Árnesi II í Árneshreppi í Strandasýslu, fæddist í Norðurfirði í Árneshreppi 13. ágúst 1910. Hann lést 13. febrúar síðastliðinn og fór útför hans fram frá Langholtskirkju 23. febrúar. Meira  Kaupa minningabók
27. febrúar 2000 | Minningargreinar | 1176 orð | 1 mynd

FINNUR MAGNÚSSON

Finnur Magnússon fæddist í Hátúni í Hörgárdal 25. júlí 1916. Hann lést 21. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru Magnús Friðfinnsson, bóndi í Hátúni og síðar Skriðu í Hörgárdal, f. 8.8. 1880, d. 25.1. 1962, og kona hans Friðbjörg Jónsdóttir, f. 19.2. Meira  Kaupa minningabók
27. febrúar 2000 | Minningargreinar | 477 orð | 1 mynd

GUÐMUNDUR ÞÓRIR MAGNÚSSON

Guðmundur Þóri r Magnússon fæddist í Reykjavík 27. júní 1918. Hann lést á Sjúkrahúsi Reykjavíkur hinn 21. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru Kristín Guðmundsdóttir húsmóðir, f. 29. júlí 1888 í Hvassahrauni á Vatnsleysuströnd, d. 1. Meira  Kaupa minningabók
27. febrúar 2000 | Minningargreinar | 1397 orð | 1 mynd

HRAFNHILDUR ÞÓRÐARDÓTTIR

Hrafnhildur Þórðardóttir fæddist í Reykjavík 1. ágúst 1932. Hún lést á líknardeild Landspítalans 10. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Valgerður Jóhannesdóttir, f. 24. september 1909, og Þórður Bjarnason, f. 4. janúar 1901, d. 9. Meira  Kaupa minningabók
27. febrúar 2000 | Minningargreinar | 226 orð | 1 mynd

HREFNA SIGURÐARDÓTTIR

Hrefna Sigurðardóttir fæddist á Siglufirði 20. júlí 1916. Hún lést á Sjúkrahúsi Reykjavíkur 20. febrúar síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Landakirkju í Vestmannaeyjum 26. febrúar. Meira  Kaupa minningabók
27. febrúar 2000 | Minningargreinar | 938 orð | 1 mynd

KRISTÍN ÓLÖF GUNNARSDÓTTIR

Kristín Ólöf Gunnarsdóttir Duncan fæddist á Ísafirði 23. apríl 1971. Hún lést á Methodist Central Hospital í Memphis TN í Bandaríkjunum 9. febrúar síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
27. febrúar 2000 | Minningargreinar | 619 orð | 1 mynd

SIGURJÓN JÖRUNDSSON

Sigurjón Jörundsson fæddist á Brekku á Ingjaldssandi 14. október 1903. Hann lést á Hrafnistu í Reykjavík 20. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru Jörundur Kristófer Ebenezerson, f. 1.12. 1862, d. 13.8. 1936, og Sigríður Árnadóttir, f. 13.8. 1874, d. Meira  Kaupa minningabók
27. febrúar 2000 | Minningargreinar | 2016 orð | 1 mynd

SOFFÍA BJÖRNSDÓTTIR

Soffía Björnsdóttir fæddist á Kleppjárnsstöðum í Hróarstungu í NMúlasýslu 26. janúar 1936. Hún lést á Reykjalundi 18. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Björn Árnason, f. 14.5. 1888, d. 8.5. 1962, og Anna Þuríður Hallsdóttir, f. 25.4. 1895, d. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

27. febrúar 2000 | Ferðalög | 221 orð | 1 mynd

50 gististaðir hafa sótt um flokkun

STJÓRNENDUR um 50 gististaða hafa sótt um að gististaðir þeirra verði flokkaðir samkvæmt flokkunarkerfi gististaða, sem tekur gildi á hausti komanda. Kynningarefni var sent til rúmlega 430 gististaða á landinu. Meira
27. febrúar 2000 | Ferðalög | 191 orð | 1 mynd

Á leið til Ítalíu að skoða Toscana-hérað

Ferðamálafræðingurinn og hestakonan Auður Möller er þriggja barna móðir og starfar um þessar mundir sem heimavinnandi húsmóðir. Meira
27. febrúar 2000 | Ferðalög | 906 orð | 2 myndir

Bíltúr á Kanarí

Í huga flestra standa Eldfjallasysturnar sjö sem betur eru þekktar undir nafninu Kanaríeyjar, fyrst og fremst fyrir sól og sand, en þegar betur er að gáð hafa þær upp á margt annað að bjóða. Kristín Heiða Kristinsdóttir reynir að fylgja þeirri reglu í ferðalögum rétt eins og í lífinu sjálfu, að taka fullyrðingar annarra um menn og staði ekki of hátíðlega Meira
27. febrúar 2000 | Ferðalög | 276 orð | 2 myndir

Búast við að salan á Netinu nemi 7% í ár

FLUGLEIÐIR gera ráð fyrir að í ár verði um 7% farseðla í millilandaflugi keyptir hjá þeim á Netinu. Meira
27. febrúar 2000 | Bílar | 128 orð | 1 mynd

Dagurinn á Hummer á 27-40.000 kr.

HAFIN er útleiga á Hummer-jeppum hér á landi. Það er Hummer-umboðið á Fosshálsi í Reykjavík sem leigir út bílana. Í frásögn á heimasíðu sinni segir að hér sé um löglegar gerðir bílsins að ræða, þ.e.a.s. án vélbyssuturns! Meira
27. febrúar 2000 | Ferðalög | 514 orð | 2 myndir

Dæmi um að ferðalangar tvítryggi sig

Eitt af því sem þarf að huga að þegar farseðill er keyptur er forfallatrygging. Hrönn Indriðadóttir skoðaði hvaða tryggingar tryggingafélög, kortafyrirtæki og ferðaskrifstofur bjóða upp á og komst að því að ýmsir eru að tvítryggja sig. Meira
27. febrúar 2000 | Ferðalög | 377 orð | 1 mynd

Endurspeglar hraðari lífsstíl

Í NÝLEGRI grein í breska tímaritinu Highlife kemur fram að svokallaðar stuttferðir séu að verða æ vinsælli meðal almennings þar í landi. Þessar niðurstöður virðast vera í samræmi við evrópskan lífsstíl og Íslendingar eru engin undantekning þar á. Meira
27. febrúar 2000 | Bílar | 361 orð | 1 mynd

Frá Isuzu til Nissan

ÞAÐ þótti tíðindum sæta þegar Shiro Nakamura, yfirmaður hönnunardeildar Isuzu í Japan, sagði starfi sínu lausu í október síðastliðnum og hóf störf sem yfirhönnuður Nissan. Meira
27. febrúar 2000 | Ferðalög | 1337 orð | 1 mynd

Hvað viljum við vita fyrir ferðalagið?

Ferðabækur eru að verða ómissandi þáttur í undirbúningi ferðalaga til útlanda. Jóhanna Kristjónsdóttir gluggaði í það mikla úrval sem er nú orðið á boðstólum. Meira
27. febrúar 2000 | Bílar | 216 orð | 1 mynd

Kaupa 220 bíla frá Toyota

Bílaleiga Flugleiða ehf., Glitnir og Toyota - P. Samúelsson ehf. skrifuðu nýverið undir tímamótasamning á íslenskum bílamarkaði. Hljóðar hann upp á kaup á 220 Toyota-bifreiðum fyrir Bílaleigu Flugleiða ehf. Meira
27. febrúar 2000 | Ferðalög | 483 orð | 2 myndir

Kengúrusteik í kvöldsól

Kengúrur eru ekki hversdagsmatur á borðum Ástrala en vinsæll réttur á ferðamannastöðum, sérstaklega í mið- og norðurhluta landsins. Þar er einnig hægt að gæða sér á emúum, kameldýrum og krókódílum. Marta Einarsdóttir bragðaði á þessum framandi réttum. Meira
27. febrúar 2000 | Bílar | 415 orð | 1 mynd

Koleos-jeppinn

RENAULT Koleos, einn af óvenjulegri hugmyndabílum seinni ára, verður frumsýndur á bílasýningunni í Genf í næsta mánuði. Koleos er blanda af lúxusbíl og kraftalegum torfærujeppa og er þar að auki með tvinnvél; bensínvél og rafmótor. Meira
27. febrúar 2000 | Bílar | 1117 orð | 7 myndir

Laglegri og stærri Nissan Almera

Stærri, laglegri og betur búinn, voru einkunnarorð sem flugu í gegnum huga Guðjóns Guðmundssonar þegar hann ók nýjum Nissan Almera í nágrenni Rómar í síðustu viku. Þetta er bíll sem skiptir Nissan afar miklu máli að verði vel tekið á markaðnum. Meira
27. febrúar 2000 | Bílar | 234 orð | 1 mynd

Land Cruiser 70 á markað

TOYOTA hefur hafið innflutning á Land Cruiser 70 hingað til lands en þessi bíll hefur getið sér gott orð fyrir styrkleika. Að sögn Björns Víglundssonar, markaðsstjóra hjá Toyota, bregður nú svo við að eftirspurn er mun meiri en framboð. Meira
27. febrúar 2000 | Bílar | 178 orð

Mikil fjölgun ESP-kerfa

SPÁÐ er mikilli aukningu ESP-kerfa í bílum á næstu árum. ESP (Electronic stability program eða rafeindastýrð stöðugleikastýring) komst á allra vitorð árið 1997 þegar Mercedes-Benz A valt við prófun í Svíþjóð. Meira
27. febrúar 2000 | Ferðalög | 398 orð | 1 mynd

Ódýr flugfargjöld virðast ekki hafa áhrif á sölu sólarlandaferða

FERÐASKRIFSTOFUM sem selja sólarlandaferðir ber saman um að aukning sé í sölu slíkra ferða í sumar, þrátt fyrir framboð á ódýrum flugfargjöldum til Evrópu. Meira
27. febrúar 2000 | Bílar | 302 orð | 3 myndir

Pajero Pinin seinnipart árs

MITSUBISHI Pajero Pinin, hannaður af Pininfarina á Ítalíu, er nýjasta útspilið í jepplingadeildinni. Hann kom á markað síðastliðið haust á fyrstu mörkuðunum en aðeins þrennra dyra. Fimm dyra gerðin kemur ekki á markað fyrr en í haust. Meira
27. febrúar 2000 | Bílar | 633 orð | 4 myndir

Stöðugar endurbætur gerðar á Ford Fiesta

FORD-verksmiðjurnar hafa undanfarin ár haldið áfram að breyta einum af minnstu bílum sínum, Fiesta, og bæta hann smám saman en þetta er í dag orðinn nokkuð snaggaralegur og knár bíll. Meira
27. febrúar 2000 | Bílar | 76 orð | 1 mynd

Söluaukning á Ferrari

3.755 Ferrari bílar seldust í fyrra sem er 4% söluaukning frá 1998. 360 Modena, sem nýlega kom á markað, var langsöluhæstur, alls seldust 1.418 slíkir bílar en 1.249 F335 GTB og Spider. Þá seldust 1.108 550 Maranello og 456M með V12 vélum. Meira

Fastir þættir

27. febrúar 2000 | Fastir þættir | 42 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Brids í Gullsmára 24. feb spiluðu 18 pör tvímenning 8 umferðir meðalskor 168. Efstu pör NS Guðmundur Á.Guðm. - Jón Andrésson 197 Dóra Friðleifsdóttir - Guðjón Ottósson 185 Kristinn Guðm. - Bjarni Guðmundsson 178 AV Helga Helgad. - Þórhildur Magnúsd. Meira
27. febrúar 2000 | Fastir þættir | 157 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Bridsfélög Borgarfjarðar og Borgarness Nú er aðeins einni umferð ólokið í opna Borgarfjarðarmótinu í sveitakeppni. Mótið, sem í raun eru þrjú mót, er mjög spennandi og úrslit hvergi nærri ráðin. Hin sigursæla sveit Kristjáns B. Meira
27. febrúar 2000 | Fastir þættir | 90 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Félag eldri borgara í Kópavogi Spilað var að venju í Gjábakkanum sl. föstudag (18.2.) og mættu 23 pör. Lokastaða efstu para í N/S: Garðar Sigurðsson - Ólafur Lárusson 261 Rafn Kristjánss. - Oliver Kristjóferss. 249 Albert Þorsteinss. - Sæmundur Björnss. Meira
27. febrúar 2000 | Fastir þættir | 324 orð

Í síðustu umferð Flugleiðamótsins fengu margir...

Í síðustu umferð Flugleiðamótsins fengu margir keppendur það verkefni að spila sex hjörtu í suður á þessar hendur: Norður &spade; ÁG6 &heart; ÁKD105 ⋄ D &klubs; G964 Suður &spade; KD7 &heart; 843 ⋄ KG973 &klubs; ÁD Eftir opnun suðurs á einu... Meira
27. febrúar 2000 | Dagbók | 652 orð

(Sálm. 69, 14.)

Í dag er sunnudagur 27. febrúar, 58. dagur ársins 2000. Biblíu- dagurinn Orð dagsins: En ég bið til þín, Drottinn, á stund náðar þinnar. Svara mér, Guð, í trúfesti hjálpræðis þíns sakir mikillar miskunnar þinnar. Meira
27. febrúar 2000 | Fastir þættir | 69 orð | 1 mynd

Skák - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

Svartur á leik Þessi staða kom upp á milli rússnesku stórmeistarana Sergei Ionov, hvítt, og A. Loginov á minningarmóti Petroffs sem lauk fyrir skömmu í Pétursborg, Rússlandi. 24. - Rxf4 ! Tætir upp hvítu kóngsstöðuna. 25. gxf4 - Dxf4 26. Meira
27. febrúar 2000 | Í dag | 582 orð | 1 mynd

Æðruleysismessa í Dómkirkjunni

SUNNUDAGINN 27. febrúar kl. 21 verður æðruleysismessa í Dómkirkjunni. Messan er helguð því fólki sem leitar bata eftir tólfsporaleiðinni. Á dagskrá er reynslusaga, sr. Meira

Íþróttir

27. febrúar 2000 | Íþróttir | 617 orð | 2 myndir

Allir steyptir í sama mótið

MARGIR í Þýskalandi vilja kenna miklum fjölda erlendra leikmanna þar í landi um að Þjóðverjar vinna ekki til verðlauna í alþjóðlegum mótum - og árangur þýska liðsins á EM í Króatíu var ekki til að hrópa húrra fyrir. Meira
27. febrúar 2000 | Íþróttir | 172 orð

NORSKI landsliðsmaðurinn í handknattleik, Stig Rasch,...

NORSKI landsliðsmaðurinn í handknattleik, Stig Rasch, sem leikur með Wuppertal, er ekki á leiðinni til Solinger eins og var reiknað með, heldur er hann nú orðaður við Lemgo, sem hefur fengið svissneska landsliðsmanninn Peter Baumgartner til liðs við sig... Meira

Sunnudagsblað

27. febrúar 2000 | Sunnudagsblað | 881 orð | 2 myndir

Að flýta sér hægt

Nú styttist í að stangaveiðivertíðin árið 2000 hefjist, en enn opna nokkrar sjóbirtingsár 1.apríl. Ef fram heldur sem horfir gæti það þó orðið köld opnun, en margt getur þó breyst á skemmri tíma heldur en er til þess dags. Meira
27. febrúar 2000 | Sunnudagsblað | 907 orð | 1 mynd

Auðvelda þarf aðgang að neyðarpillunni

Þekkingarskortur og fordómar, m.a. hjá fagfólki, valda því að aðgangur að neyðargetnaðarvarnarpillunni er ekki sem skyldi hér á landi, segir varaformaður Fræðslusamtaka um kynlíf og barneignir Meira
27. febrúar 2000 | Sunnudagsblað | 1627 orð | 7 myndir

Á heimskautajeppa í hitabaði

Íslenskir jöklajeppar hafa gert garðinn frægan á hjarnbreiðum og jöklum Íslands, í Grænlandi, á Suðurskautslandinu og nú síðast í arabískri eyðimörk. Guðni Einarsson ræddi við Frey Jónsson tæknifræðing um ferðalag á heimskautajeppa um sjóðheitar sandöldur arabíska fursta- dæmisins Dubai við Persaflóa. Meira
27. febrúar 2000 | Sunnudagsblað | 4645 orð | 13 myndir

Áleiðis til Norðurpólsins

Saga norðurpólsferða er í senn átakanleg skelfingarsaga og saga glæsilegra afreka. Meira
27. febrúar 2000 | Sunnudagsblað | 257 orð | 1 mynd

Engill eða ljón

MARGIR hafa eflaust tekið eftir myndbandi í sjónvarpi undanfarið þar sem svikin stúlka gengur milli bols og höfuðs á flásara. Meira
27. febrúar 2000 | Sunnudagsblað | 247 orð | 3 myndir

Fremsta rokksveit Breta

FREMSTA rokksveit Breta á þessum áratug er Oasis, ekki bara fyrir það hversu sveitinni hefur gengið vel að selja skífur sínar, heldur hvernig hún hefur speglað breskan tíðaranda. Oasis hefur selt fleiri plötur og hraðar en nokkur bresk hljómsveit síðustu ár og þó sumir hafi viljað meina að hún væri búin að syngja sitt síðasta kom annað á daginn þegar fyrsta smáskífan af nýrri plötu hennar skaust á toppinn heima fyrir. Meira
27. febrúar 2000 | Sunnudagsblað | 2759 orð | 6 myndir

Gagntekinn af starfinu

Starfsdagur Einars Olgeirssonar hefur oft verið langur. Hann hefur gripið í flest þau störf sem unnin eru á íslenskum hótelum og tekið þátt í að þróa ferðaþjónustu í landinu. María Hrönn Gunnarsdóttir heimsótti hann á dögunum og Einar sagði henni undan og ofan af starfi sínu, meðal annars því að stundum fór hann í 5-bíó til að hvíla sig. Meira
27. febrúar 2000 | Sunnudagsblað | 237 orð

Græn ferðamennska

Starfsemi Landnámu miðast við kenningar grænnar ferðamennsku og lýsir sér á eftirfarandi hátt: Fyrirtækið er í 100 ára gömlu húsi í miðbæ Reykjavíkur þar sem boðið er upp á persónulega og hlýlega þjónustu við viðskiptavini. Meira
27. febrúar 2000 | Sunnudagsblað | 529 orð | 1 mynd

Hamingjan, eykst hún með gemsanum?

Í fljótu bragði, skrifar Jóhanna Kristjónsdóttir, hefur ekki ýkja margt breyst í Damaskus síðan hún var þar í maílok. Og þó: nú spranga menn í fullu leyfi með gemsa við eyrað út og suður. Meira
27. febrúar 2000 | Sunnudagsblað | 151 orð | 1 mynd

Handbók Kópavogs komin út í þriðja sinn

NÝVERIÐ var lokið við að dreifa nýrri og yfirgripsmikilli handbók Kópavogsbæjar - Handbók Kópavogs. Bókin hefur að geyma ýmsar nytsamlegar upplýsingar um þá þjónustu sem bærinn veitir íbúum, fyrirtækjum og stofnunum í bæjarfélaginu. Meira
27. febrúar 2000 | Sunnudagsblað | 473 orð | 2 myndir

Hnefafylli eða hnífsoddur

FÓLK hefur mismunandi hluti til brunns að bera og hæfileikar þess eru á ólíkum sviðum (sem betur fer). Eldamennskan á ekki fyrir öllum að liggja og neistann vantar hjá mörgum, sem þó þurfa að fást við eldamennsku. Oft held ég þó að um þekkingar- og/eða tilraunaskort sé að ræða. Meira
27. febrúar 2000 | Sunnudagsblað | 1243 orð | 3 myndir

Hrakfarir togarans Vattar

Um fjörutíu ár eru nú liðin frá því að togarinn Vöttur frá Eskifirði fór í hrakfallaferð hina mestu á Nýfundnalandsmið. Togarinn, sem lagði úr höfn í Hafnarfirði bilaði fljótlega eftir að hann kom út á sjó. Meira
27. febrúar 2000 | Sunnudagsblað | 870 orð | 1 mynd

Íísland og Íssland

Það hefur orðið nokkur umræða um nafngiftina á ættjörðinni okkar heittelskuðu. Meira
27. febrúar 2000 | Sunnudagsblað | 1781 orð | 2 myndir

Ísland með augum útlendings

Ísland grípur ferðamanninn sterkum tökum, segir í ferðalýsingu Carolyn Eklin og hún veltir því fyrir sér hvort það sé vegna hins óvænta krafts og sköpunar-hæfni þjóðarinnar, eða þá vegna hins dulúðuga og óútreiknanlega landslags með forneskju sína og þúsund ára sögu, eða ef til vill blöndu af þessu öllu. Meira
27. febrúar 2000 | Sunnudagsblað | 893 orð | 1 mynd

Íslendingar í Dubai

EIN íslensk fjölskylda býr um þessar mundir í Dubai. Það eru hjónin Páll Hermannsson, forstjóri Al Futtaim Logistics, kona hans, Anna Ólafsdóttir, og dóttirin Helena. Eldri dóttir þeirra, Sonja, er nýlega farin til náms á Íslandi. Meira
27. febrúar 2000 | Sunnudagsblað | 251 orð | 1 mynd

Ístak hf. velur Navision og veflausnir frá Streng hf.

ÍSTAK hf. hefur undirritað samning um kaup á Navision Financials ásamt veflausnum frá Streng hf. Hugbúnaðurinn verður keyrður á MS-SQL 7.0 gagnagrunni ásamt WebBroker, veflausn Strengs. Meira
27. febrúar 2000 | Sunnudagsblað | 16 orð

JUNIOR Chamber Reykjavík heldur kynningarfund þriðjudaginn...

JUNIOR Chamber Reykjavík heldur kynningarfund þriðjudaginn 29. febrúar og miðvikudaginn 1. mars kl. 20-21.30 í Hellusundi... Meira
27. febrúar 2000 | Sunnudagsblað | 1140 orð | 3 myndir

Kaufman tekst á við sadistann

Bandaríski leikstjórinn Philip Kaufman vinnur nú við gerð myndarinnar "Quills" sem fjallar um Marquis de Sade og er með Geoffrey Rush og Kate Winslet í aðalhlutverkum. Arnaldur Indriðason kynnti sér hvað Kaufman er að bauka. Meira
27. febrúar 2000 | Sunnudagsblað | 2435 orð | 5 myndir

Kolasundsmenning Reykvíkinga

Kolasund það sem stóð undir nafni var í raun réttri norðan Hafnarstrætis. Pétur Pétursson rifjar hér upp sögu þessarar horfnu og gleymdu götu. Meira
27. febrúar 2000 | Sunnudagsblað | 2475 orð | 9 myndir

Kúluskíturinn hefur aðdráttarafl

Í aðeins tveimur vötnum sitt hvorum megin á hnettinum finnst grænþörungurinn kúluskítur í stórum kúlum, í Japan í Akanvatni og á Íslandi í Mývatni, þar sem hann er ein undirstaða lífríkisins. Meira
27. febrúar 2000 | Sunnudagsblað | 162 orð | 1 mynd

Lipur textasmiður

EKKI er gott að segja hversu margir muna eftir Wu Tang-genginu sem bylti rappheiminum fyrir nokkrum árum. Í kjölfarið var ekki þverfótað fyrir sólóskífum þeirra Wu Tang-manna, hverri annarri betri og þær bestu áttu allar það sammerkt að RZA stóð við stjórnvölinn. Þar á meðal var skífa Ghostface Killah, Ironman. Fyrir skemmstu kom svo út önnur skífa Killah, sem kallast Supreme Clientele. Meira
27. febrúar 2000 | Sunnudagsblað | 3390 orð | 5 myndir

Lækurinn er óbreyttur og fjöllin söm

Byggð í Kópavogi hefur þanist mikið út á síðustu árum. Kópavogur er ekki gamall bær þótt uppgangur hans sé mikill. Hólmfríður Bjarnadóttir man eftir Kópavogi fyrir stríð, hún sagði Guðrúnu Guðlaugsdóttur frá ýmsum minningum sínum frá fyrstu árum sínum í Kópavogi, svo og ýmsu öðru frá lífshlaupi sínu. Meira
27. febrúar 2000 | Sunnudagsblað | 66 orð

Námskeið í áburðar- og jarðvegsfræði

GARÐYRKJUSKÓLI ríkisins, Reykjum í Ölfusi, stendur fyrir námskeiði mánudaginn 28. febrúar kl. 10-17 í áburðar- og jarðvegsfræði fyrir fagfólk í græna geiranum. Námskeiðið verður haldið í húsakynnum skólans. Meira
27. febrúar 2000 | Sunnudagsblað | 2667 orð | 3 myndir

NETIÐ OG LÖGGÆSLAN

Um leið og Netið býður löghlýðnu fólki upp á óteljandi möguleika til fræðslu og afþreyingar reynist það öflugt vopn í höndum tæknisinnaðra skúrka. Ragnhildur Sverrisdóttir segir að lögregluyfirvöld um allan heim leggi æ meiri áherslu á að þjálfa lögreglumenn til rannsókna á Netinu. Meira
27. febrúar 2000 | Sunnudagsblað | 96 orð | 2 myndir

Pylsur í skjóli Útvegsbankans

Hannes Ágústsson er minnisstæður vegfarendum Austurstrætis. Hann stóð lengi vaktina í skjóli Útvegsbankans og seldi heitar pylsur úr vagni sínum. Hannes var einn 13 systkina frá Sauðholti, býli á bökkum Þjórsár. Meira
27. febrúar 2000 | Sunnudagsblað | 219 orð | 1 mynd

Sterkur persónuleiki

THE CURE telst jafnan með helstu hljómsveitum Breta og hefur verið svo í á þriðja áratug. Fyrir stuttu kom út platan Bloodflowers, sem sumir gera því skóna að sé síðasta skífa sveitarinnar. Meira
27. febrúar 2000 | Sunnudagsblað | 3468 orð | 2 myndir

Töfrandi samfélag

Hollywood, Washington D.C., Los Angeles. Anna G. Meira
27. febrúar 2000 | Sunnudagsblað | 2644 orð | 2 myndir

Vaxandi áhugi á vistvænni ferðamennsku

Ingiveig Gunnarsdóttir hefur víða komið við í ferðamálum. Að loknu stúdentsprófi frá MR árið 1980 lagði hún stund á nám í þýsku og ensku og síðar í hagnýtri fjölmiðlun við Háskóla Íslands. Meira
27. febrúar 2000 | Sunnudagsblað | 571 orð | 2 myndir

Víddirnar sem krulluðust upp

TÍMINN og rúmið eru stöðug viðfangsefni nútíma vísinda og heimspeki. Af hverju lifum við í fjórum víddum, þ.e. þremur rúmvíddum og einni tímavídd? Meira
27. febrúar 2000 | Sunnudagsblað | 519 orð | 6 myndir

Þurr Tokaji-vín og ljúfur Sangiovese

Hvítvín frá Ungverjalandi, Spáni, Frakklandi og Ástralíu koma við sögu hjá Steingrími Sigurgeirssyni að þessu sinni auk rauðvína frá Suður-Afríku, Spáni, Ítalíu og Ástralíu. Meira
27. febrúar 2000 | Sunnudagsblað | 2339 orð | 3 myndir

Ævintýramenn staldra sjaldnast lengi við

Hann er athafnamaður sem býr í Noregi og hóf feril sinn hjá TV Norge en nú er athafnasvið hans helst allur heimurinn. Hildur Einarsdóttir tók hús á Sigurjóni Einarssyni og forvitnaðist um feril hans og þá ekki síst kynni hans af sjálfstæðisbaráttu íbúa Austur-Tímor. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.