Greinar fimmtudaginn 2. mars 2000

Forsíða

2. mars 2000 | Forsíða | 310 orð

Allt að 450 manns myrtir

ÍBÚAR bæjarins Aba í suðausturhluta Nígeríu hafa myrt allt að 450 múslima af Hausa-ættbálknum til að hefna drápa á kristnum Ibo-mönnum í borginni Kaduna í norðurhluta landsins í vikunni sem leið. Meira
2. mars 2000 | Forsíða | 129 orð | 1 mynd

Byssumaður skaut tvo til bana

BYSSUMAÐUR hóf í gær skothríð á gesti tveggja skyndibitaveitingahúsa í Bandaríkjunum með þeim afleiðingum að tveir létust og þrír særðust. Árásin átti sér stað í Wilkinsburg, sem liggur skammt austur af Pittsburg í Vestur-Pensylvaníu-ríki. Meira
2. mars 2000 | Forsíða | 165 orð | 1 mynd

Býður fé til að mæta sektum

HELMUT Kohl fyrrverandi kanzlari Þýzkalands hefur boðizt til að útvega Kristilega demókrataflokknum, CDU, sex milljónir marka, andvirði um 220 milljóna króna, fyrir sektum sem reikna má með að flokknum verði gert að greiða vegna þeirra u.þ.b. Meira
2. mars 2000 | Forsíða | 327 orð | 1 mynd

Gæti spillt fyrir friðarsamningi við Sýrlendinga

ÞINGIÐ í Ísrael, Knesset, samþykkti í gær við fyrstu umræðu frumvarp sem talið er að muni geta komið í veg fyrir að friður verði saminn við Sýrlendinga, verði það að lögum. Meira
2. mars 2000 | Forsíða | 131 orð

Vilja fækka slysum um 40%

BRESK stjórnvöld stefna að því að draga úr umferðarslysum um 40% á næstu tíu árum, að því er Tony Blair, forsætisráðherra Bretlands, sagði í gær. Ætlunin er einnig að fækka dauðsföllum meðal barna í umferðinni um helming. Á hverju ári látast um 3. Meira

Fréttir

2. mars 2000 | Innlendar fréttir | 124 orð | 1 mynd

100 þúsund heimsóknir á BB-vefinn

HEIMSÓKNIR á BB-vefinn, fréttavef Bæjarins besta á Ísafirði, eru nú orðnar yfir 100 þúsund. Kom þetta fram á vefnum í gær. Bæjarins besta opnaði fréttavef 8. janúar sl., eða fyrir sjö og hálfri viku. Meira
2. mars 2000 | Innlendar fréttir | 79 orð

66% hækkun á einu ári

VERÐ á olíu til fiskiskipa hefur á einu ári hækkað um 66%, farið úr 12,28 krónum á lítrann í 20,44 krónur eftir 4,1% hækkun á verði gasolíu til fiskiskipa í dag. Meira
2. mars 2000 | Innlendar fréttir | 42 orð | 1 mynd

Afhentu fræðslumyndband

INGIBJÖRG Pálmadóttir, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra, tók í lok febrúar við fyrsta eintaki fræðslumyndbands fyrir fjölskyldur barna með krabbamein sem Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna hefur nýlega látið gera. Meira
2. mars 2000 | Innlendar fréttir | 185 orð

Afmælismót PFR á Grandrokk

PÍLUKASTFÉLAG Reykjavíkur heldur opið afmælismót á Grandrokk, Smiðjustíg 6, laugardaginn 4. mars klukkan 13. Pílukast nýtur vaxandi vinsælda um þessar mundir og er það iðkað af æ breiðari hópi, segir í fréttatilkynningu. Meira
2. mars 2000 | Innlendar fréttir | 153 orð

Ako-Plastos í nýtt húsnæði

Ako-Plastos hf. opnaði nýja sölu- og þjónustumiðstöð við Klettagarða 15 í Reykjavík í gær. Meira
2. mars 2000 | Akureyri og nágrenni | 276 orð | 1 mynd

Akureyringar æfa krullu af kappi

HÓPUR áhugamanna um íþróttina krullu (curling) kemur saman í skautahöllinni á Akureyri á sunnudögum þar sem keppt er af miklu kappi. Meira
2. mars 2000 | Akureyri og nágrenni | 20 orð

Alþjóðlegur bænadagur kvenna

SAMKOMA verður hjá Hjálpræðishernum á Akureyri föstudagskvöldið 3. mars kl. 20 í tilefni af alþjóðlegum bænadegi kvenna. Allar konur eru... Meira
2. mars 2000 | Erlendar fréttir | 171 orð

Atvinnulausum útvegaður farsími

ATVINNULAUSU fólki í Bretlandi verður útvegaður ókeypis farsími og símboði til að auðvelda því að fá vinnu. Þá verður sumum hjálpað að komast yfir bíl, taka ökupróf og fata sig upp ef nauðsyn krefur. Meira
2. mars 2000 | Innlendar fréttir | 150 orð

Áframhaldandi starfsemi Barnahúss verði tryggð

ÞRJÁTÍU og þrenn samtök og stofnanir hafa sent Sólveigu Pétursdóttur dómsmálaráðherra bréf þar sem kemur fram eindregin ósk um að hún tryggi áframhaldandi starfsemi Barnahúss. Meira
2. mars 2000 | Erlendar fréttir | 85 orð

Banvænt "krabbameinslyf"

PORTÚGALSKUR maður sem kvaðst hafa uppgötvað lækningu gegn krabbameini og öðrum alvarlegum sjúkdómum mætti fyrir rétt á Azoreyjum fyrir skömmu sakaður um að hafa myrt átta manns. Meira
2. mars 2000 | Akureyri og nágrenni | 197 orð | 2 myndir

BarPar á Dalvík

Á DALVÍK hefur gegnum tíðina verið blómlegt leikhúslíf. Um þessar mundir, nánar tiltekið laugardaginn 4. mars kl. 17 nk., frumsýnir Leikfélag Dalvíkur leikritið BarPar eftir Jim Cartwrigt í Ungó, leikhúsi staðarins. Meira
2. mars 2000 | Erlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Bauhaus á minjaskrá Sameinuðu þjóðanna

VEITTAR verða 20 milljónir marka, eða um 740 milljónir króna, til endurbyggingar Bauhaus-skólans í Dessau í Þýskalandi, að því er greint var frá í gær. En skólinn hefur sl. fjögur ár verið á skrá Sameinuðu þjóðanna um menningasögulegar minjar. Meira
2. mars 2000 | Erlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Björgunar beðið í Mósambík

FÓRNARLÖMB flóðanna í Mósabík halda hér fast í trjágreinar á meðan þau bíða björgunar í þorpinu Chibuto, um 120 km norður af höfðuborg landsins, Mabuto, eftir að áinn Limpopo flæddi yfir bakka sína í gær í kjölfar aukinna vatnavaxta í landinu. Meira
2. mars 2000 | Akureyri og nágrenni | 78 orð

Borgarafundur um atvinnu- og byggðamál

ALMENNUR borgarafundur um atvinnu- og byggðamál verður haldinn í Tjarnarborg í Ólafsfirði á laugardag, 4. mars, frá kl. 14 til 17. Atvinnumálanefnd Ólafsfjarðar efnir til fundarins. Meira
2. mars 2000 | Landsbyggðin | 565 orð | 2 myndir

Dagþjónusta fyrir fatlaða

Höfn- Fjögur ár er nú liðin frá því að sveitarfélagið Hornafjörður tók við rekstri málaflokksins um málefni fatlaðra. Frá þeim tíma hefur þjónusta við fatlaða á Hornafirði aukist jafnt og þétt að gæðum og umfangi. Meira
2. mars 2000 | Innlendar fréttir | 586 orð

Efni nýtt til landfyllingar og hreinsunar

UMFANGSMIKLAR dýpkunarframkvæmdir eru fyrirhugaðar í Sundahöfn og er kynning á frumathugun á umhverfisáhrifum nú í gangi. Meira
2. mars 2000 | Innlendar fréttir | 124 orð

Eftirfylgdarþjónusta í Hafnarfirði

SKÓLASKRIFSTOFA Hafnarfjarðar veitir eftirfylgdarþjónustu við unglinga á aldrinum 16 til 17 ára. "Þessi þjónusta felst í því að fylgst er með þeim hafnfirsku unglingum sem ljúka grunnskólaprófi næstu tvö ár á eftir. Meira
2. mars 2000 | Innlendar fréttir | 130 orð | 1 mynd

Enginn viðurkennt rán í söluturni

ENGINN hefur enn gengist við því að hafa framið rán í söluturni í Vesturbergi á mánudagskvöld. Þar ógnaði ungur maður afgreiðslustúlku með hamri og sló mann í höfuðið fyrir utan söluturninn. Meira
2. mars 2000 | Erlendar fréttir | 447 orð | 1 mynd

ESB viðhaldi ekki einangrun Austurríkis

WOLFGANG Schüssel, kanzlari Austurríkis og leiðtogi hins borgaralega Þjóðarflokks (ÖVP), og hinn umdeildi Jörg Haider, sem á mánudagskvöld sagði af sér sem leiðtogi Frelsisflokksins (FPÖ), vöruðu í gær Evrópusambandið (ESB) við því að halda því til... Meira
2. mars 2000 | Innlendar fréttir | 361 orð

Fengur sendur á flóðasvæðin

RANNSÓKNASKIPIÐ Fengur lagði í gær úr höfn í Mabuto, höfuðborg Mósambík, til flóðasvæðanna í Mósambík. Áætlað var að skipið kæmi síðla nætur á áfangastað með vistir og hjálpargögn. Meira
2. mars 2000 | Erlendar fréttir | 159 orð

Fimm aðilar í járniðnaði stofna nýtt fyrirtæki

NACC heitir nýtt fyrirtæki sem fimm fyrirtæki í járniðnaði hafa stofnað í sameiningu. Heiti fyrirtækisins er skammstöfun og stendur fyrir North Atlantic Construction and Consultant. Meira
2. mars 2000 | Innlendar fréttir | 392 orð | 1 mynd

Formaður kjörinn beint af öllum félagsmönnum

FORMLEGUR stofnfundur Samfylkingarinnar sem stjórnmálaflokks verður haldinn í Reykjavík dagana 5. og 6. maí næstkomandi, skv. tillögum viðræðunefndar A-flokkanna og Samtaka um kvennalista sem kynntar voru í gær. Meira
2. mars 2000 | Akureyri og nágrenni | 375 orð | 1 mynd

Framkvæmt fyrir 155 milljónir á fimm árum

FRAMKVÆMDAÁÆTLUN fyrir skíðasvæðið í Hlíðarfjalli yfir fimm ára tímabil, frá 1998 til 2002, gerir ráð fyrir að fjárfest verði fyrir 155,2 milljónir króna á svæðinu. Meira
2. mars 2000 | Innlendar fréttir | 181 orð

Fyrirlestur um langtímagróðurrannsóknir

KRISTÍN Svavarsdóttir, líffræðingur hjá Landgræðslu ríkisins, flytur fyrirlestur föstudaginn 3. mars á vegum Líffræðistofnunar Háskólans. Fyrirlesturinn: Langtímagróðurrannsóknir - fastir gróðurreitir, hefst kl. 12:20 í stofu G6 á Grensásvegi 12. Meira
2. mars 2000 | Akureyri og nágrenni | 215 orð

Fyrirlestur um umskurð

HÆTTULEGAR hefðir; umskurður og aðrar aðgerðir á kynfærum stúlkubarna og kvenna, er heiti á fyrirlestri sem Lilja Hallgrímsdóttir stjórnmálafræðingur heldur í sal Háskólans á Akureyri, við Þingvallastræti kl. 13.30 á laugardag, 4. mars. Meira
2. mars 2000 | Innlendar fréttir | 178 orð

Færri flugdagar vegna hærri öryggisstaðla

JÓN KARL Ólafsson, framkvæmdastjóri Flugfélags Íslands, segir að Flugfélagið fylgi háum öryggisstöðlum um flug í slæmum veðrum, og fljúgi því ekki alltaf þegar önnur flugfélög láti á það reyna. Meira
2. mars 2000 | Innlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd

Gerðu með sér samstarfssamning

SAMSTARFSSAMNINGUR á milli Björgunarhundasveitar Íslands (BSHÍ) og Purina umboðsins á Íslandi var undirritaður í húsakynnum Karls K. Karlssonar hf. fyrir skömmu. "Karl K. Meira
2. mars 2000 | Erlendar fréttir | 169 orð

Getur CJD smitast milli manna?

YFIRVÖLD heilbrigðismála í Bretlandi hafa skipað fyrir um tafarlausa rannsókn á því hvort verið geti, að lítil stúlka hafi smitast af móður sinni, sem er haldin Creutzfeldt-Jakob-sjúkdómnum. Svarar hann til kúariðu og skyldra sjúkdóma í dýrum. Meira
2. mars 2000 | Akureyri og nágrenni | 91 orð | 1 mynd

Getur verið djúpt niður á lokin

"ÞAÐ getur verið djúpt niður á lokin," sagði Steindór Steindórsson starfsmaður Rafveitu Akureyrar, þar sem hann sat í snjóskafli við ljósastaur í Skógarlundinum ásamt félaga sínum, Gísla Birgissyni. Meira
2. mars 2000 | Innlendar fréttir | 263 orð | 1 mynd

Grunnskólanemendur kenna eldri borgurum á tölvur

FRÆÐSLUMIÐSTÖÐ Reykjavíkur veitti í gær 33 grunnskólanemendum í Reykjavík viðurkenningu fyrir að taka þátt í að kenna eldri borgurum í borginni á tölvur. Meira
2. mars 2000 | Innlendar fréttir | 74 orð

Grunur um smygl á um 4.000 e-töflum

RANNSÓKN lögreglunnar í Reykjavík á nýja e-töflumálinu, sem kom upp í lok síðasta árs er nú á lokastigi og verður það tekið til ákærumeðferðar að lokinni rannsókn. Meira
2. mars 2000 | Innlendar fréttir | 461 orð | 1 mynd

Harðnandi samkeppni í símtölum til útlanda

ÍSLANDSSÍMI birti í gær verðskrá yfir símtöl til útlanda, en fyrirtækið hóf á þriðjudag að bjóða upp á svokallaðar Frímínútur, sem eru frí símtöl til útlanda, og ódýrari útlandasímtöl. Meira
2. mars 2000 | Innlendar fréttir | 40 orð

Heimsókn til Kúbu

ÖGMUNDUR Jónsson, nemi og félagi í Ungum sósíalistum, segir frá alþjóðlegri bókastefnu í Havana í febrúar og umræðum við Kúbani, föstudaginn 3. mars kl. 17.30 að Klapparstíg 26, 2. hæð t.v. Meira
2. mars 2000 | Innlendar fréttir | 185 orð

Hlaupársdag vantaði í tölvukerfið

HLAUPÁRSDAG, 29. febrúar sl., vantaði í tölvukerfi Íslandspósts. Þetta kom þó starfsmönnum ekki á óvart, þegar hlaupársdagur rann upp. Fyrirmæli höfðu verið send daginn áður til pósthúsa um hvernig bregðast skyldi við þessum tölvuvanda. Meira
2. mars 2000 | Innlendar fréttir | 264 orð

Hvetja til aðskilnaðar ríkis og kirkju

AÐALFUNDUR Samtaka um aðskilnað ríkis og kirkju (SARK) var haldinn á Hótel Lind í Reykjavík laugardaginn 26. febrúar. Meira
2. mars 2000 | Miðopna | 1451 orð | 2 myndir

Ísland, Þýzkaland og framtíð evrópskra öryggismála

ÍSLAND og Þýzkaland tengja traust vinabönd. Um aldir hafa gagnkvæmir andlegir og trúarlegir straumar leitt til náinna samskipta. Fyrstu mótmælendakirkju á Íslandi byggðu þýzkir kaupmenn árið 1537. Meira
2. mars 2000 | Innlendar fréttir | 405 orð | 1 mynd

Íslendingar í öðru sæti í landakeppni

SAMHLIÐA danskeppninni "Copenhagen Open 2000" var haldin sérstök "landakeppni" laugardaginn 19. febrúar sl. Meira
2. mars 2000 | Innlendar fréttir | 666 orð | 1 mynd

Jafnmargar konur frá Norðurlöndum og Bretlandseyjum

MEGNIÐ af íslenskum landnámskonum átti ættir sínar að rekja til Norðurlanda og Bretlandseyja í nokkuð jöfnum hlutföllum, með smávægilegu framlagi frá öðrum svæðum Evrópu. Meira
2. mars 2000 | Innlendar fréttir | 28 orð | 1 mynd

Lést í bílslysi við Ólafsvík

PILTURINN sem lést í bílslysi á Útnesvegi skammt vestan Ólafsvíkurennis sl. laugardag hét Adam Bednerek. Hann var pólskur og hafði búið ásamt foreldrum sínum í Ólafsvík í þrjú... Meira
2. mars 2000 | Innlendar fréttir | 136 orð | 1 mynd

Líkur á flóði í Ölfusá ef hlánar

Ölfusá hefur ekki tekið neinum stórvægilegum breytingum eftir að hún ruddi sig á þriðjudagskvöld og vatnsborðið í henni lækkaði talsvert neðan Ölfusárbrúar. Meira
2. mars 2000 | Miðopna | 443 orð | 1 mynd

Markmiðið að styðja ungt fólk með krabbamein og aðstandendur

Á ÞRIÐJA hundrað manns sóttu kynningarfund KRAFTS, sem haldinn var um síðustu helgi, en félagið var stofnað síðastliðið haust og hefur það að markmiði að stuðla að velferð ungs fólks sem greinst hefur með krabbamein og aðstandenda þess. Meira
2. mars 2000 | Innlendar fréttir | 349 orð

Meiri hækkun á meðalfargjöldum til Ísafjarðar

VERÐ á fargjöldum hækkaði um 8% hjá Flugfélagi Íslands á flugleiðinni á milli Ísafjarðar og Reykjavíkur á rúmu ári eftir að Íslandsflug hætti flugi þangað, en hækkunin nam 5% á fargjöldum fyrir flug á milli Akureyrar og Reykjavíkur annars vegar og... Meira
2. mars 2000 | Innlendar fréttir | 315 orð

Mestur afsláttur fyrir þá sem komu fyrst

BÍLAÞING Heklu bryddar upp á nýjung í dag, 2. mars, sem kallast "Tímasprengja", en opnað var klukkan fimm í morgun. Meira
2. mars 2000 | Miðopna | 844 orð | 1 mynd

Mörgum spurningum enn ósvarað

Á OPNUM fundi heilbrigðisnefndar Sjálfstæðisflokksins um íslenskan háskólaspítala, sem haldinn var í Valhöll í fyrradag, kom fram sú skoðun að skilgreina þyrfti betur hvað fælist í hugtakinu háskólasjúkrahús og hvaða markmiðum ætti að ná með slíku... Meira
2. mars 2000 | Akureyri og nágrenni | 120 orð | 1 mynd

Nemendur sýna í Ketilhúsi

NEMENDUR Myndlistarskólans á Akureyri sýna um þessar mundir þrívíð verk sem þeir hafa unnið undir handleiðslu Stefáns Jónssonar myndlistamanns en verkin sýna þeir í Ketilhúsinu í Grófargili. Sýningunni lýkur á morgun, föstudaginn 3. Meira
2. mars 2000 | Innlendar fréttir | 91 orð

Netverk kynnir WapStar

Netverk kynnti nýverið samskiptalausnina WapStar. Með WapStar geta farsímanotendur nýtt sér kosti Netsins, hvar sem þeir eru. Wapstar notandinn getur unnið með tölvupóst (sótt, skoðað, svarað, framsent og eytt) á auðveldan og öruggan hátt. Meira
2. mars 2000 | Innlendar fréttir | 388 orð | 1 mynd

Nær uppselt á fjórum tímum

RÍFLEGA tvö þúsund miðar á fimm sýningar San Francisco-ballettsins á Svanavatninu í Borgarleikhúsinu í maí seldust á fjórum klukkutímum í gær og voru aðeins eitt til tvö hundruð miðar eftir þegar miðasölu var lokað í gær. Meira
2. mars 2000 | Akureyri og nágrenni | 231 orð

Óstöðugt og umhleypingasamt veður í mars

VEÐURSPÁMENN í Veðurklúbbnum á Dalbæ á Dalvík eru ekki bjartsýnir á gott veður í marsmánuði, eða að minnsta kosti ekki fram til 20. mars að því er fram kemur í spá þeirra fyrir þennan mánuð. Meira
2. mars 2000 | Erlendar fréttir | 216 orð

Pútín sakaður um "endurnýjaðan stalínisma"

VLADÍMÍR Pútín er að leiða rússnesku þjóðina inn í myrkviði "endurnýjaðs stalínisma". Er því haldið fram í grein eftir Jelenu Bonner, ekkju mannréttindafrömuðarins Andreis Sakharovs. Meira
2. mars 2000 | Innlendar fréttir | 705 orð | 1 mynd

"Klárir í slaginn og hlökkum til"

NORÐURPÓLSFARARNIR Haraldur Örn Ólafsson og Ingþór Bjarnason kvöddu Ísland í gær og flugu til Halifax, þaðan sem þeir fara til Iqaluit á Baffins-eyju til einnar viku æfinga. Meira
2. mars 2000 | Innlendar fréttir | 145 orð

"Þetta er allt á hreyfingu"

FULLTRÚAR Flóabandalagsins sátu í gær á fundum með fulltrúum Samtaka atvinnulífsins og sagði Halldór Björnsson, formaður stéttarfélagsins Eflingar, að lítið væri hægt að segja um gang viðræðna þegar í hann náðist undir lok fundar í gærkvöldi og bætti... Meira
2. mars 2000 | Erlendar fréttir | 578 orð | 1 mynd

Segir að repúblikanar séu nú að sameinast

GEORGE W. Bush, ríkisstjóri í Texas, vann sannfærandi sigur á helsta keppinaut sínum, John McCain, öldungadeildarþingmanni frá Arizona, í forkosningum og á kjörfundum repúblikana á þriðjudag og hefur nú fengið 170 kjörmenn, McCain 105. Meira
2. mars 2000 | Innlendar fréttir | 125 orð | 1 mynd

Sjávarútvegsráðherra heimsækir fyrirtæki í Vestmannaeyjum

ÁRNI M. Mathiesen, sjávarútvegsráðherra, heimsótti sjávarútvegsfyrirtæki í Vestmannaeyjum í gær og átti fundi með hagsmunaaðilum í sjávarútvegi. Heimsóknin er sú sjötta í röð heimsókna ráðherrans í kjördæmi landsins í sumar og vetur. Árni heimsótti m.a. Meira
2. mars 2000 | Erlendar fréttir | 321 orð | 2 myndir

Skipi rænt við Taíland?

JAPANSKS flutningaskips með 17 manns um borð er saknað við Taíland og er óttast, að því hafi verið rænt. Skipið, Global Mars, tæplega 6.600 tonn, fór frá Port Klang í Malasíu 22. febrúar með 6.000 tonn af pálmaolíu og ætlaði til Haldia á Indlandi. Meira
2. mars 2000 | Erlendar fréttir | 137 orð

Skjöl Eðvarðs VIII birt

FJÖLDI skjala, sem tengjast afsögn Eðvarðs VIII Englandskonungs árið 1936, komu almenningi fyrir sjónir í fyrsta skipti í gær. Meira
2. mars 2000 | Innlendar fréttir | 116 orð

Skráð fyrir rúman milljarð

FJÁRFESTAR skráðu sig fyrir um 1,1 milljarðs króna hlutafé í lokuðu hlutafjárútboði netfyrirtækisins Bepaid.com sem lauk nýverið, en í boði var nýtt hlutafé í fyrirtækinu að kaupverði 4 milljónir dollara, sem samsvarar um 290 milljónum króna. Meira
2. mars 2000 | Innlendar fréttir | 187 orð

Slæmt ferðaveður víða um land

VEGAGERÐIN varaði fólk við að leggja í langferðir í gærkvöld og nótt er leið. Í gærkvöld var snjókoma, skafrenningur og slæmt ferðaveður á öllum vegum í nágrenni höfuðborgarinnar. Meira
2. mars 2000 | Innlendar fréttir | 822 orð | 1 mynd

Slökun og jákvætt hugarfar

Davíð Samúelsson fæddist í Neskaupstað 7. febrúar 1966. Hann lauk prófi frá Pósti og síma sem fjarskiptafræðingur, stúdentsprófi frá Fjölbrautaskólanum í Garðabæ og sjöunda stigs prófi frá Söngskólanum í Reykjavík. Hann er nú í námi í ferðamálafræði hjá Háskóla Íslands. Hann hefur starfað við sölu- og markaðsmál en síðustu fjögur árin í ferðaþjónustu, m.a. sem skálavörður á hálendinu. Nú er Davíð forstöðumaður gistiheimilisins Brekkukots á Sólheimum. Meira
2. mars 2000 | Akureyri og nágrenni | 88 orð

Smásagnasamkeppni

MENNINGARSAMTÖK Norðlendinga, Menor og Dagur efna til smásagnasamkeppni og er skilafrestur til 1. maí næstkomandi. Meira
2. mars 2000 | Innlendar fréttir | 284 orð | 1 mynd

Spurði Tony Blair um mengun frá Sellafield

GUÐRÚN Helga Guðmundsdóttir, fimmtán ára nemandi í Barnaskóla Eyrarbakka og Stokkseyrar, spurði í fyrradag Tony Blair, forsætisráðherra Bretlands, um áhrif þau sem hann teldi að mengun frá Sellafield-kjarnorkuvinnslustöðinni gæti haft á Íslandsmiðum. Meira
2. mars 2000 | Erlendar fréttir | 319 orð | 2 myndir

Stuðningur kjósenda við Merkel virðist vaxandi

MIKILL meirihluti Þjóðverja, sem tóku þátt í símakönnun sem dagblaðið Bild birti niðurstöður úr í gær, kaus frekar að sjá Angelu Merkel, núverandi framkvæmdastjóra Kristilega demókrataflokksins, CDU, taka við formennskunni í flokknum en Volker Rühe sem... Meira
2. mars 2000 | Innlendar fréttir | 252 orð

Söfnunin Börn hjálpa börnum

SÖFNUNIN Börn hjálpa börnum, söfnunarátak ABC-hjálparstarfs til hjálpar yfirgefnum kornabörnum og götubörnum á Indlandi og munaðarlausum börnum í Úganda, verður haldin þriðja árið í röð dagana 1.-15. mars. Meira
2. mars 2000 | Erlendar fréttir | 444 orð | 2 myndir

Talið að hann hafi ekki áttað sig á afleiðingunum

DAUÐI sex ára stúlku sem skotin var til bana í Buell-grunnskólanum í bænum Mount Morris Township í Bandaríkjunum á þriðjudag hefur vakið mikla athygli. Meira
2. mars 2000 | Innlendar fréttir | 258 orð

Um 200 sjúkraliðar sögðu upp störfum fyrir mánaðamót

UM 200 af rúmlega 560 sjúkraliðum sem eru í starfi hjá Ríkisspítölunum og á Sjúkrahúsi Reykjavíkur sögðu upp störfum nú fyrir mánaðamótin febrúar/mars með þriggja mánaða fyrirvara og taka uppsagnirnar því gildi 1. Meira
2. mars 2000 | Landsbyggðin | 508 orð | 2 myndir

Ungmenni byrja stöðugt yngri að neyta fíkniefna

Flateyri - Kiwanisklúbburinn Þorfinnur á Flateyri hélt nýverið sinn 213. félagsfund í Vagninum á Flateyri. Meira
2. mars 2000 | Akureyri og nágrenni | 252 orð

Unnið að flutningi Skinnaiðnaðar

UNDIRBÚNINGUR að flutningi á starfsemi Skinnaiðnaðar hf. úr núverandi verksmiðjuhúsnæði á Gleráreyrum yfir í húsnæði Foldu er í fullum gangi. Meira
2. mars 2000 | Landsbyggðin | 203 orð | 1 mynd

Veiðir og merkir snjótittlinga

Vaðbrekku, Jökuldal - Páll H. Benediktsson, bóndi á Hákonarstöðum, er mikill áhugamaður um fugla. Á veturna veiðir hann snjótittlinga og merkir þá. Meira
2. mars 2000 | Landsbyggðin | 116 orð | 1 mynd

Verum vinir

Grindavík- Það var mikið fjör í Grunnskóla Grindavíkur daginn fyrir vetrarfrí nemenda. Haldin var mikil vinahátíð í kjölfarið á átaki í skólanum sem snéri að líðan í skóla. Þennan skemmtidag var margt sér til gamans gert í alls sjö verkstæðum, m.a. Meira
2. mars 2000 | Erlendar fréttir | 145 orð

Viðræður NATO og Úkraínu

STJÓRNVÖLD í Úkraínu og fulltrúar Atlantshafsbandalagsins (NATO) hófu viðræður í Kænugarði, höfuðborg Úkraínu, í gær. Meira
2. mars 2000 | Innlendar fréttir | 348 orð

Vilja kaupa Kjötumboðið af KEA

TVEIR af stærri sláturleyfishöfum landsins, Norðvesturbandalagið hf. á Hvammstanga og Kaupfélag Héraðsbúa á Egilsstöðum, eiga í viðræðum um sameiningu sláturhúsareksturs. Meira
2. mars 2000 | Innlendar fréttir | 273 orð | 4 myndir

Þrír íslenskir lögreglumenn heiðraðir í Sarajevo

ÞRÍR íslenskir lögreglumenn voru meðal þeirra, sem í gær var veitt orða við hátíðlega athöfn, sem fór fram í Sarajevo að viðstöddu fjölmenni frá alþjóðastarfsliði Sameinuðu þjóðanna í Bosníu-Hersegóvínu. Meira
2. mars 2000 | Innlendar fréttir | 49 orð | 1 mynd

Öskufall úr Heklu

UM allan Mýrdal hefur öskufall úr Heklu litað snjóinn gráan og þar sem snjór hefur safnast í lautir og lægðir er hann jafnvel svartur af ösku. Þessi mynd var tekin við bæinn Giljur í Mýrdal í gær. Meira

Ritstjórnargreinar

2. mars 2000 | Staksteinar | 492 orð | 2 myndir

Höfðatölureglan

VEF-ÞJÓÐVILJINN gerir í fyrri viku höfðatöluregluna góðu að umtalsefni, en hún hefur jafnan verið töm Íslendingum, ef þeir þurfa að bera sig saman við aðrar þjóðir. Meira
2. mars 2000 | Leiðarar | 657 orð

KYNSLÓÐASKIPTI Í ÞÝZKALANDI

MEÐ kjöri Friedrich Merz til formennsku í þingflokki Kristilegra demókrata í Þýzkalandi hefur flokkur þeirra stigið fyrsta skrefið til þess að skilja á milli gamla tímans og hins nýja. Meira

Menning

2. mars 2000 | Menningarlíf | 1088 orð | 1 mynd

Að feneyskri fyrirmynd

Bryndís Halla Gylfadóttir leikur einleik í Fyrsta sellókonsert Shostakovitsj á tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands í Háskólabíói í kvöld en jafnframt eru á efnisskrá verk eftir Tsjajkovskíj og Hjálmar H. Ragnarsson. Orri Páll Ormarsson ræddi við Bryndísi Höllu sem vígir nýtt hljóðfæri á tónleikunum. Meira
2. mars 2000 | Menningarlíf | 65 orð

Afaspil á Stóra sviðið

BARNALEIKRITIÐ Afaspil verður sýnt á Stóra sviði Borgarleikhússins á næstunni og verður fyrstu sýningar laugardaginn 4., sunnudaginn 5. og sunnudaginn 12. mars, allar kl. 14. Afaspil er leikgerð úr fjórum sígildum ævintýrum fyrir börn. Meira
2. mars 2000 | Menningarlíf | 52 orð | 1 mynd

Agatha sýnir í Lóuhreiðri

NÚ stendur yfir sýning Agöthu Kristjánsdóttur í kaffistofunni Lóuhreiðri, Kjörgarði, Laugavegi 59. Þetta er 18. einkasýning Agöthu. Meira
2. mars 2000 | Fólk í fréttum | 1013 orð | 2 myndir

AMIGOS Á fimmtudagskvöld leikur blúshljómsveitin Vinir...

AMIGOS Á fimmtudagskvöld leikur blúshljómsveitin Vinir Dóra frá kl. 22 undir yfirskriftinni Barbeque og blús. Hljómsveitina skipa þeir Halldór Bragason, söngur, gítar, Guðmundur Pétursson, gítar, Ásgeir Óskarsson, trommur, og Jón Ólafsson, bassi. Meira
2. mars 2000 | Fólk í fréttum | 165 orð | 1 mynd

Ástin sigrar ekki allt

Leikstjórn og handrit: Meg Richman. Aðalhlutverk: Joely Richardson, Molly Parker og Aden Young. (114 mín.) Bandaríkin. Háskólabíó, 2000. Öllum leyfð. Meira
2. mars 2000 | Menningarlíf | 179 orð | 1 mynd

Bókaflóð í skugga Heklu

BÓKAMARKAÐUR Félags íslenskra bókaútgefenda stendur nú sem hæst í Perlunni í Reykjavík og versluninni Blómalist á Akureyri. Meira
2. mars 2000 | Menningarlíf | 1448 orð

Dagskráin í mars og apríl

Hvað má bjóða þér? Viðburðalisti Menningarborgarinnar í mars og apríl Meira
2. mars 2000 | Fólk í fréttum | 130 orð | 1 mynd

Dion í mál við slúðurblað

SÖNGKONAN Celine Dion hefur kært blaðið National Enquirer vegna greinar sem blaðið birti um að hún væri ófrísk að tvíburum þegar vitað var að svo var ekki. Dion krefur blaðið um 1. Meira
2. mars 2000 | Menningarlíf | 160 orð | 1 mynd

Draumur á Jónsmessunótt

Draumur á Jónsmessunótt eftir William Shakespeare í leikstjórn Baltasar Kormáks verður frumsýnt á 50 ára afmælisdegi Þjóðleikhússins 20. apríl 2000 og er á dagskrá Menningarborgar 2000. Æfingar hófust sl. Meira
2. mars 2000 | Bókmenntir | 489 orð | 1 mynd

Dropinn holar steininn

Þróun landsframleiðslu á Íslandi 1870 - 1945 eftir Guðmund Jónsson. Þjóðhagsstofnun. 399 bls. 1999. Meira
2. mars 2000 | Bókmenntir | 282 orð

Einföldu hlutirnir

eftir Lauren White. Ása M. Ólafsdóttir íslenskaði. Mál og menning, Reykjavík 1999. Meira
2. mars 2000 | Fólk í fréttum | 128 orð | 2 myndir

Framtíðartónlist

ÁRSHÁTÍÐ Framtíðarinnar, málfundafélags Menntaskólans í Reykjavík, var haldin með pompi og prakt í síðustu viku. Meira
2. mars 2000 | Menningarlíf | 94 orð | 1 mynd

Frumsýning frumsýnd á Blönduósi

LEIKFÉLAG Blönduóss frumsýnir leikritið Frumsýningu eftir Hjörleif Hjartarson í félagsheimilinu á Blönduósi föstudagskvöldið 3. mars kl. 20.30. Frumsýning gerist baksviðs á frumsýningu á Skugga-Sveini. Meira
2. mars 2000 | Menningarlíf | 168 orð

FYRSTA hefti Tímarits Máls og menningar...

FYRSTA hefti Tímarits Máls og menningar (61. árgangs) er komið út. Það hefur að geyma ljóð, smásögur og greinar um bókmenntir, leiklist og myndlist. Meira
2. mars 2000 | Fólk í fréttum | 47 orð | 1 mynd

Græn-kollur

HÓPUR fólks var saman kominn á sýningu í Hannover á dögunum en þar fór fram ein umfangsmesta sýning sem haldin hefur verið á fjarskiptabúnaði og tækni. Meira
2. mars 2000 | Tónlist | 409 orð | 1 mynd

Hin guðdómlega lengd

Franz Schubert: Píanósónata í B-dúr D. 960. Johannes Brahms: Píanósónata í f-moll op. 5. Einleikur: Halldór Haraldsson (píanó). Heildartími: 71'56. Útgáfa: Polarfonia Classics. PFCD 00.02.002-1. Verð: kr. 2.199. Meira
2. mars 2000 | Fólk í fréttum | 700 orð | 2 myndir

Hollendingurinn klifrandi

Stinni stuð var til í að gera hvað sem var fyrir frægðina nema að koma nakinn fram. Til landsins er kominn maður sem tilbúinn er að stíga skrefið til fulls til þess að verða frægur á Íslandi. Skarphéðinn Guðmundsson hitti þennan borubratta Hollending. Meira
2. mars 2000 | Fólk í fréttum | 145 orð | 1 mynd

Hrollvekjandi spenna

½ Leikstjóri og handritshöfundur: John Sayles. Aðalhlutverk: Mary Elizabeth Mastrantonio, David Strathairn, Vanessa Martinez og Kris Kristofferson. (95 mín.) Bandaríkin. Skífan, febrúar 2000. Bönnuð innan 16 ára. Meira
2. mars 2000 | Fólk í fréttum | 38 orð | 1 mynd

Karl prins mátar kórónur

KARL Bretaprins er á faraldsfæti þessa dagana um Mið- og Suður-Ameríku. Síðustu helgi heimsótti hann Frönsku-Guiana í Suður-Ameríku og mátaði þar þessa fjöðrum skreyttu kórónu. Meira
2. mars 2000 | Fólk í fréttum | 94 orð | 1 mynd

Konurnar færa körlunum flygil

NÝVERIÐ færði kvenfélag Karlakórs Reykjavíkur kórnum flygil að gjöf fyrir hið nýja félagsheimili, Ými í Öskjuhlíð. Hin rausnarlega gjöf er afrakstur af áratugalöngu söfnunarstarfi kvennanna sem hófst árið 1984 með stofnun sérstaks flygilsjóðs. Meira
2. mars 2000 | Fólk í fréttum | 50 orð | 1 mynd

Leikfang á frumsýningu

LEIKFANG mánaðarins hjá Playboy-tímaritinu, Victoria Silvstedt, lét sig ekki vanta á frumsýningu myndarinnar "Drowning Mona" í Los Angeles á mánudag. Meira
2. mars 2000 | Fólk í fréttum | 1235 orð | 1 mynd

Markmiðið að tortíma rokktónlist

Ný plata frá Smashing Pumpkins kom út á mánudaginn var. Billy Corgan, forsprakki sveitarinnar, er ánægður með árangurinn og segir meðlimi vinna saman sem ein heild. Meira
2. mars 2000 | Menningarlíf | 1668 orð | 1 mynd

Mikilvægt stefnumót ólíkra menningarheima

Undanfarinn hálfan annan mánuð hefur Alamgir Hashmi, prófessor við enskudeild Quaid-i-Azam-háskólans í Islamabad í Pakistan, dvalist hérlendis í boði Háskóla Íslands. Sindri Freysson ræddi við hann um stefnumót austurs og vesturs í bókmenntum, gamlar og nýjar tilraunir til að þagga niður í höfundum og margt fleira. Meira
2. mars 2000 | Menningarlíf | 81 orð

Nýi stíllinn í Galleríi Nema hvað

BIBBI (Birgir Örn Thoroddsen) opnar sýningu í Galleríi Nema hvað (nemendagallerí LHÍ), Skólavörðustíg 22c, annað kvöld, föstudagskvöld, kl. 21. Meira
2. mars 2000 | Menningarlíf | 293 orð | 1 mynd

Ólöf Björnsdóttir atast í hefðum í i8

FYRSTA einkasýning Ólafar Björnsdóttur verður opnuð í dag, fimmtudag, kl. 17, í galleríi i8, Ingólfsstræti 8, en hún hefur tekið þátt í fjölmörgum samsýningum hér heima og erlendis. Meira
2. mars 2000 | Menningarlíf | 39 orð

Óskalög landans

DAGSKRÁ með söngtextum Jónasar Árnasonar úr leikritum verður í kaffileikhúsinu annað kvöld, föstudagskvöld, kl. 21. Það er Bjargræðistríóið sem flytur lögin en dagskráin heitir Óskalög landans. Meira
2. mars 2000 | Fólk í fréttum | 103 orð | 1 mynd

Óútgefnar hljóðritanir með Hendrix

STJÚPSYSTIR Jimi Hendrix hefur afhjúpað áður óútgefnar upptökur með gítargoðinu. Meira
2. mars 2000 | Menningarlíf | 23 orð

Pétur les í Gerðarsafni

PÉTUR Gunnarsson skáld les úr verkum sínum í dag, fimmtudag, kl. 17, í Gerðarsafni. Dagskráin er á vegum Ritlistarhóps Kópavogs og er aðgangur... Meira
2. mars 2000 | Menningarlíf | 26 orð | 1 mynd

Síðustu sýningar

Þjóðleikhúsið, Krítarhringurinn SÝNINGUM á Krítarhringnum í Kákasus, sem frumsýnt var á stóra sviði Þjóðleikhússins sl. haust, fer nú fækkandi og eru síðustu sýningar föstudagana 3. og 10.... Meira
2. mars 2000 | Fólk í fréttum | 313 orð | 2 myndir

Svikari í sjónvarpi

SJÓNVARPSBRÚÐURIN Darva Conger, sem giftist falsaranum Rick Rockwell í beinni útsendingu á dögunum, er ekki síður svindlari en eiginmaðurinn sem hún vill skilja við. Meira
2. mars 2000 | Menningarlíf | 35 orð

Sýning MacIntyre framlengd

SÝNING Alistair MacIntyre, Gravity skins, í Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17, hefur verið framlengd um tvær vikur, eða til 12. mars. Sýningin samanstendur af stórum pappírsverkum, gerðum úr ís og járnlitarefni og er opin fimmtudag til sunnudags frá kl.... Meira
2. mars 2000 | Fólk í fréttum | 178 orð | 1 mynd

Tölvuteiknaður og töfrandi

E-CYAS er evrópskur poppari sem mun í apríl gefa út sína fyrstu smáskífu í Bretlandi. Það er svo sem ekki í frásögu færandi en þar sem hann er sýndarpoppstjarna er líklegt að eftir honum verði tekið. Meira
2. mars 2000 | Kvikmyndir | 341 orð

Vélmennið sem dreymdi venjulega sauði

Leikstjóri Chris Columbus. Handritshöfundur Nicholas Kazan, byggt á sögu Isaacs Asimov. Tónskáld James Horner. Kvikmyndatökustjóri Phil Meheux. Aðalleikendur Robin Williams, Sam Neill, Embeth Davidtz, Wendy Crewson, Hallie Kate Eisenberg, Stephen Root, Oliver Platt. Lengd 130 mín. Bandarísk. Buena Vista/Columbia TriStar 1999. Meira
2. mars 2000 | Fólk í fréttum | 222 orð | 2 myndir

Ævintýralegt fegurðaruppboð

UNGFRÚ Ísland.is hélt á laugardaginn var málverkauppboð til styrktar Ævintýraklúbbnum, sem starfrækir félagsstarf fyrir þroskahefta, einhverfa og fjölfatlaða. Meira

Umræðan

2. mars 2000 | Bréf til blaðsins | 33 orð | 1 mynd

50 ÁRA afmæli.

50 ÁRA afmæli. Nk. sunnudag 5. mars verður fimmtugur Axel Jónsson, veitingamaður, Ránarvöllum 2, Keflavík. Eiginkona hans er Þórunn Halldórsdóttir . Þau taka á móti gestum í Safnaðarheimili Innri-Njarðvíkur laugardaginn 4. mars frá kl.... Meira
2. mars 2000 | Bréf til blaðsins | 27 orð | 1 mynd

50 ÁRA afmæli.

50 ÁRA afmæli. Í dag, fimmtudaginn 2. mars, verður fimmtugur Einar Valgeir Arason, skólastjóri, Klöpp, Sandgerði. Hann og eiginkona hans, Karen Elizabeth Arason, verða að heiman á... Meira
2. mars 2000 | Bréf til blaðsins | 37 orð | 1 mynd

60 ÁRA afmæli.

60 ÁRA afmæli. Nk. sunnudag, 5. mars, verður sextugur Sigurður Þorláksson, verslunarmaður, Hlíðarvegi 22, Ísafirði . Meira
2. mars 2000 | Bréf til blaðsins | 33 orð | 1 mynd

70 ÁRA afmæli .

70 ÁRA afmæli . Í dag, fimmtudaginn 2. mars, verður sjötug Guðný Halldórsdóttir, Reynihlíð í Mývatnssveit. Hún og eiginmaður hennar, Snæbjörn Pétursson , taka á móti gestum laugardaginn 4. mars í Hótel Reynihlíð frá kl.... Meira
2. mars 2000 | Bréf til blaðsins | 33 orð | 1 mynd

75 ÁRA afmæli.

75 ÁRA afmæli. Í dag, fimmtudaginn 2. mars, verður sjötíu og fimm ára Sveinn Kristinsson, fyrrum ritstjóri og útvarpsfyrirlesari, Þórufelli 16, Reykjavík . Eiginkona hans er Jóhanna Jónsdóttir. Þau hjón eru að heiman í... Meira
2. mars 2000 | Aðsent efni | 720 orð | 1 mynd

Álagning í verslun

Framlegðar- og álagningarprósenta hjá Baugi er á svipuðu róli, segir Jón Scheving Thorsteinsson, og hjá Wal-Mart. Meira
2. mars 2000 | Aðsent efni | 828 orð | 1 mynd

Einkaframkvæmd grunnskóla - hvers vegna, til hvers?

Okkur foreldra skiptir máli, segir Egill Guðmundsson, að þjónustan sé góð og uppfylli kröfur okkar og væntingar. Meira
2. mars 2000 | Bréf til blaðsins | 940 orð

Eru hundaeigendur þriðja flokks fólk?

ÉG er ung kona sem leigi íbúð vestur í bæ með manni mínum og við erum með hund. Við höfum sérinngang við hlið hússins og er þetta eini inngangurinn á þessari hlið. Meira
2. mars 2000 | Bréf til blaðsins | 595 orð

FYRIR skömmu birti Íslensk getspá auglýsingu...

FYRIR skömmu birti Íslensk getspá auglýsingu í dagblöðum um Víkingalottó þar sem lesendur voru spurðir hvort þeir væru í vandræðum með að greiða kortareikninginn. Skilja mátti af auglýsingunni að þátttaka í Víkingalóttói leysti málið. Meira
2. mars 2000 | Aðsent efni | 777 orð

Hátíð og sorgartíðindi

Nýrík og hlæjandi þjóð ætlar að selja landið, segir Sólveig Kjartansdóttir, og sökkva því í hendur verslunar og gróðahyggjunni, fyrir pening. Meira
2. mars 2000 | Aðsent efni | 832 orð | 1 mynd

Hjólreiðar - umhverfisvænn samgöngumáti?

Hjólreiðar eru að aukast, segir Alda Jónsdóttir, og með bættum aðstæðum og hvetjandi aðgerðum stjórnvalda aukast þær meira. Meira
2. mars 2000 | Aðsent efni | 24 orð

LEIÐRÉTT

Röng mynd birtist með umfjöllun um dagskrá Sinfóníuhljómsveitar Íslands í blaðinu um Reykjavík, menningarborg Evrópu, sem fylgdi Morgunblaðinu í gær. Beðist er velvirðingar á... Meira
2. mars 2000 | Bréf til blaðsins | 675 orð | 1 mynd

Létt stund í helgri alvöru

Í TILEFNI æskulýðsdags kirkjunnar, og mikillar fjölgunar ungra safnaðarfélaga að undanförnu, verður haldin æskulýðs og fjölskyldusamvera í Fríkirkjunni föstudagskvöldið 3 mars kl. 20. Meira
2. mars 2000 | Aðsent efni | 412 orð | 1 mynd

Nám eftir 40 ára hlé

Hvað væri athugavert við að ríkið kostaði að einhverju leyti nám verkamanna, spyr Brynjólfur Lárentsíusson, sem í áratugi hafa greitt ríkinu skatta og önnur gjöld? Meira
2. mars 2000 | Bréf til blaðsins | 90 orð

SONNETTA

Þótt form þín hjúpi graflín, granna mynd, og geymi moldin þögla augun blá hvar skáldið forðum fegurð himins sá, - ó fjarra stjörnublik, ó tæra lind - og eins þótt fölni úngar varir þær sem eitt sinn þíddu kalinn hlekkjamann, þær hendur stirðni er ljúfar... Meira
2. mars 2000 | Aðsent efni | 356 orð | 1 mynd

Stofnun Félags heyrnarlausra

Ég get ekki setið aðgerðarlaus, segir Hervör Guðjónsdóttir, þegar aðrir félagar mínir sem komu að stofnun félagsins fá ekki verðskuldaða viðurkenningu. Meira
2. mars 2000 | Aðsent efni | 873 orð | 1 mynd

Umhverfisvinir og við hin

Andstaðan við lífsbjargarviðleitni Austfirðinga, segir Guðjón E. Jónsson, leggur andstæðingunum þá skyldu á herðar að hafa frumkvæði að einhverju umhverfisvænna. Meira
2. mars 2000 | Bréf til blaðsins | 705 orð

Var kristið landnám á Akranesi?

Í hugvekju Stefáns Friðbjarnarsonar í Morgunblaðinu frá 23. janúar 2000 gætir margs vafasams sannleika, sem vert væri að athuga nokkru nánar. Meira
2. mars 2000 | Aðsent efni | 452 orð | 1 mynd

Verður hundrað þroskaheftum úthýst?

Ég trúi því ekki enn að um hundrað börnum og ungmennum, segir Gerður Steinþórsdóttir, sem eru fötluð en ekki hreyfihömluð, verði úthýst í sumar. Meira
2. mars 2000 | Aðsent efni | 96 orð

Verslunarkeðjur á hlutabr.

Verslunarkeðjur á hlutabr.mörkuðum Framlegð Álagning Kesko, Finnlandi * 13% 15% Carrefour, Frakklandi 21% 25,6% Wal-Mart, Bandar. 21% 26% Baugur, Íslandi 21,7% 27,7% Hemköp, Svíþjóð 22% 28% Albert Heijn, Hollandi** 23,3% 30,4% Albertson,Bandar. Meira
2. mars 2000 | Bréf til blaðsins | 653 orð

Þúsund ár, dagur ei meir ...

Enn eru menn að rífast um aldamót. Ég hef lifað við það frá barnæsku, eða frá 1970, að hlusta á rök þeirra sem miða við 2001. Það er af því að móðir mín gerði þetta stundum að umtalsefni við matarborðið, en hún er mikil nákvæmniskona og vann þá í búð. Meira
2. mars 2000 | Aðsent efni | 743 orð | 1 mynd

Ætlum við að tapa einstöku tækifæri?

Við höfum verið einstaklega óheppnir og klaufalegir við að koma þessu heilnæma hráefni á erlenda markaði, segir Ísólfur Gylfi Pálmason, þrátt fyrir tugi milljarða sem við höfum varið til þess. Meira

Minningargreinar

2. mars 2000 | Minningargreinar | 1866 orð | 1 mynd

EINAR KRISTJÁNSSON

Einar Kristjánsson fæddist í Reykjavík 19. október 1928. Hann lést af slysförum 25. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru Margrét Einarsdóttir húsmóðir, f. 5.9. 1896 að Reyni í Mýrdal, d. 17.8. 1985, og Kristján J. Matthíasson vélstjóri f. 16.7. Meira  Kaupa minningabók
2. mars 2000 | Minningargreinar | 947 orð | 1 mynd

Erlendur Hilmar Björnsson

Erlendur Hilmar Björnsson fæddist á Siglufirði 1. apríl 1931. Hann lést á Sjúkrahúsi Reykjavíkur 24. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru Björn Ólsen Björnsson verkamaður á Siglufirði, f. 11.9. 1903, d. 27.5. Meira  Kaupa minningabók
2. mars 2000 | Minningargreinar | 6854 orð | 1 mynd

GUÐRÚN SÆMUNDSDÓTTIR

Guðrún Sæmundsdóttir fæddist í Reykjavík 13. apríl 1942. Hún lést á Landspítalanum 19. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hennar eru Sigurveig Guðmundsdóttir, f. 6.9. 1909, og Sæmundur L. Jóhannesson, f. 26.9. 1908, d. 8.12. 1988. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

2. mars 2000 | Neytendur | 275 orð

20% hækkun á Heklubrauði

"Brauðin hækka misjafnlega mikið," segir Hörður Kristjánsson, eigandi Bakarísins í Austurveri, sem nýlega hækkaði verðlistann. "Þriggja korna brauðið hækkaði um 8% en annars er þetta hækkun sem nemur 2-3% og upp í 10%. Meira
2. mars 2000 | Neytendur | 134 orð

Hér fylgja gagnlegar ráðleggingar, m.

Hér fylgja gagnlegar ráðleggingar, m.a. frá Löggildingarstofu. Kertaskreytingar skal hafa á undirlagi sem ekki getur kviknað í. Fylgist vel með að kertaloginn nái ekki í skreytinguna sjálfa. Skiptið frekar ört um kerti í skreytingunni. Meira
2. mars 2000 | Neytendur | 432 orð | 1 mynd

Kertaljósa- og eldunarbrunar algengastir

HVERSU notalegt er það ekki að kveikja á kerti í skammdeginu og njóta lífsins í hlýlegri birtunni. Myrk vetrarkvöld eru þó ekki eini tíminn sem menn ylja sér við kertaljós enda eru kerti í vaxandi mæli notuð árið um kring. Meira
2. mars 2000 | Neytendur | 70 orð | 1 mynd

Perugleypir

FLUTNINGATÆKNI ehf., Súðarvogi 2, hefur nú hafið innflutning og sölu á svokölluðum "perugleypi" sem er sérhannað tæki til eyðileggingar á flúrperum. Meira
2. mars 2000 | Neytendur | 86 orð | 1 mynd

"Ísafjarðarsushi" í Hagkaupi

Í dag, fimmtudag, hefst sala á sushi í verslunum Hagkaups. Þetta sushi er framleitt á Ísafirði af fyrirtækinu Sindraberg undir vörumerkinu "Ísafjarðar Sushi". Meira
2. mars 2000 | Neytendur | 31 orð

Tilboðsdagar

VERSLUNIN Djásn og grænir skógar, Laugavegi 51, verður með svokallaða hlýja daga frá og með 22. febrúar til 4. mars nk. Sérstakt tilboðsverð verður á teppum, púðum, mottum og lugtum þessa... Meira
2. mars 2000 | Neytendur | 30 orð | 1 mynd

Verslunin 11-11 við Þverbrekku endurnýjuð

Undanfarið hafa staðið yfir breytingar á 11-11 versluninni við Þverbrekku í Kópavogi og hefur hún nú verið opnuð að nýju en verslunin var lokuð í eina viku meðan breytingar stóðu... Meira
2. mars 2000 | Neytendur | 44 orð | 1 mynd

Vor- og sumarlisti

Vor- og sumarlisti H&M Rowells er kominn út. Í listanum er að finna fatnað fyrir börn og fullorðna og má þar meðal annars nefna sund- og íþróttafatnað. Listann er hægt að panta hjá H&M eða á heimasíðu fyrirtækisins www.hm. Meira

Fastir þættir

2. mars 2000 | Fastir þættir | 32 orð

Bridsdeild Barðstrendinga og Bridsfélag kvenna Þegar...

Bridsdeild Barðstrendinga og Bridsfélag kvenna Þegar tvær umferðir eru eftir af Aðalsveitakeppni 2000 er röð efstu sveita eftirfarandi: Jón Stefánsson 173 Árni Hannesson 158 Sérsveitin 139 Aðalbjörn Benidiktsson 138 Glanssveitin 120 Þegar sveitakeppninni... Meira
2. mars 2000 | Fastir þættir | 74 orð

Bridsfélag Hafnarfjarðar Hreint ótrúlega fáir mættu...

Bridsfélag Hafnarfjarðar Hreint ótrúlega fáir mættu fyrsta kvöldið í Stefánsmótinu, sem nú er haldið í tíunda og síðasta sinn. Spilaður er barometer-tvímenningur og er hægt að bæta við pörum næsta mánudag ef óskað er. Meira
2. mars 2000 | Fastir þættir | 38 orð

Brids í Gullsmára 28.

Brids í Gullsmára 28. feb. spiluðu 22 pör tvímenning, 8 umferðir, meðalskor 168. Efstir í NS: Sverrir Gunnarsson - Einar Markúss. 186 Sigurpáll Árnas. - Sigurður Gunnlaugss. 183 Þormóður Stefánss. - Þórhallur Árnas. 177 AV: Jón Andréss. - Guðmundur A. Meira
2. mars 2000 | Fastir þættir | 145 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Fimmtudagsspilamennska í Þönglabakka Mæting var nokkuð róleg kvöldin í kringum Bridshátíð. Fimmtudaginn 24. febrúar mættu 13 pör til að spila. Spilaður var Mitchell með fjórum spilum á milli para. Miðlungur 168. Meira
2. mars 2000 | Fastir þættir | 328 orð

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

KANADAMENN unnu opnu alþjóðlegu sveitakeppnina - Forbo International - sem fram fór í Scheveningen í Hollandi um síðustu helgi. Meira
2. mars 2000 | Dagbók | 694 orð

(Jóh. 12, 36.)

Í dag er fimmtudagur 2. mars, 62. dagur ársins 2000. Orð dagsins: "Trúið á ljósið meðan þér hafið ljósið, svo að þér verðið börn ljóssins." Meira
2. mars 2000 | Viðhorf | 867 orð

Peninga-maskínan

Eilífðarvél er fyrirbæri sem getur gengið endalaust á orku sem hún framleiðir sjálf. Knattspyrna er því nokkurs konar eilífðarvél vegna þess hve mikla peninga - orku nútímans - hún framleiðir. Meira
2. mars 2000 | Fastir þættir | 909 orð | 3 myndir

Sjálfshól eða sjálfsögð kynning?

1999-2000 Meira
2. mars 2000 | Fastir þættir | 98 orð | 1 mynd

SkÁk - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

Hvítur á leik. ÞESSI staða kom upp á opna alþjóðlega mótinu í Cappelle la Grande sem lauk fyrir skömmu. Stórmeistarinn Thomas Oral (2540) frá Tékklandi hafði hvítt gegn pólska alþjóðlega meistaranum Rafael Antoiewski (2443) 13.Rxe6! Meira
2. mars 2000 | Fastir þættir | 661 orð | 6 myndir

Yfirnáttúrulegur kraftur ullarinnar sem fáir vita um

Ef ,,tilberinn" verður of kröftugur getur verið erfitt að ala hann við brjóst sitt en þá er ráð til við því en það er að gera nokkurskonar sepa á innanvert lærið sitt til að tilberinn geti sogið sig fastan þar til að fá næringu. Þar hafið þið það. Meira

Íþróttir

2. mars 2000 | Íþróttir | 78 orð

Agassi segist geta bætt um betur

ANDRE Agassi, bandaríski tennismaðurinn sem vermir efsta sæti heimslistans um þessar mundir, sagði í viðtali við bandarísku sjónvarpsstöðina CNN að hann hefði enn ekki sýnt bestu hliðar sínar í íþróttinni. "Það besta er enn eftir. Meira
2. mars 2000 | Íþróttir | 344 orð | 1 mynd

Barcelona lagði Porto, 4:2, í bráðfjörugum...

MANCHESTER United og Barcelona unnu mikilvæga sigra í meistaradeild Evrópu í gærkvöld og styrktu stöðu sína fyrir seinni hluta riðlakeppninnar. Manchester United lagði Bordeaux, 2:0, á Old Trafford í B-riðlinum og í A-riðli vann Barcelona sigur á Porto, 4:2. Eyjólfur Sverrisson og félagar í Herthu Berlín fóru hins vegar illa að ráði sínu þegar þeir gerðu jafntefli, 1:1, við Sparta Prag á heimavelli. Meira
2. mars 2000 | Íþróttir | 965 orð | 1 mynd

Besta knattspyrnan er leikin á Spáni

JUPP Heynckes, þjálfari Benfica í Portúgal, segir að besta knattspyrnan í Evrópu sé leikin á Spáni. Meira
2. mars 2000 | Íþróttir | 171 orð | 1 mynd

BJARKI Sigurðsson er farinn að æfa...

BJARKI Sigurðsson er farinn að æfa á ný eftir að hafa farið í speglun á hné á dögunum. Bjarki sagði í gærkvöldi að hann væri bjartsýnn á framhaldið því sér liði ágætlega. Enn væri hins vegar nokkur bið á að hann léki með Aftur eldingu á ný, a.m.k. Meira
2. mars 2000 | Íþróttir | 136 orð

Björgvin í 23. sæti

BJÖRGVIN Björgvinsson frá Dalvík hafnaði í 23. sæti í stórsvigi á heimsmeistaramóti unglinga í Quebec í Kanada um helgina og er það einn besti árangur sem íslenskur skíðamaður hefur náð á þessu móti. Meira
2. mars 2000 | Íþróttir | 518 orð

Breiðhyltingar bitu frá sér á lokasprettinum

LOKAMÍNÚTURNAR í leik KA og ÍR voru æsispennandi og voru norðanmenn nánast búnir að kasta frá sér tveimur stigum en náðu þó að hanga á öðru. Leiknum lyktaði með jafntefli, 26:26, eftir að KA-menn höfðu lengst af haft þægilega forystu. Meira
2. mars 2000 | Íþróttir | 363 orð

Brúnin þyngist á Þorbergi

Þorbergur Aðalsteinsson, þjálfari Víkings, gekk brúnaþungur af velli eftir leik síns liðs gegn HK í Víkinni - enda ekki að undra. Heimamönnum, sem höfðu nokkrum dögum áður tapað 24:14 fyrir Val, varð ekki kápan úr því klæðinu í leiknum í gær að bera sigur úr býtum, þess í stað steinlá liðið fyrir HK, 28:21. Þorbergur sagði andleysi í leik liðsins og að leikmenn þess virtust ekki hafa áhuga á að leika í 1. deild. "Með sama áframhaldi er leiðin beint niður," sagði Þorbergur. Meira
2. mars 2000 | Íþróttir | 573 orð

Brösóttur sóknarleikur var nokkuð sem hrjáði...

AFTURELDING heldur þriggja stiga forskoti í 1. deild eftir öruggan sex marka sigur á Vals, 23:17, á heimavelli. Ef frá eru skildar nokkrar mínútur í upphafi leiks þá tókst Val aldrei að ógna meisturunum að þessu sinni. Meira
2. mars 2000 | Íþróttir | 185 orð

Christoph Daum, þjálfari Bayer Leverkusen, sem...

Christoph Daum, þjálfari Bayer Leverkusen, sem hefur verið mikið í sviðsljósinu að undanförnu, kom leikmönnum sínum í opna skjöldu fyrir deildarleik á dögunum. Hann lét leikmenn sína mæta í skriflegt próf. Meira
2. mars 2000 | Íþróttir | 101 orð

Davíð til reynslu hjá Germinal í Belgíu

DAVÍÐ Viðarsson, drengjalandsliðsmaður í knattspyrnu, fór í vikunni til Belgíu þar sem hann verður til reynslu hjá Germinal Beerschot í 12 daga. Davíð mun æfa með varaliði félagsins og á að leika með unglingaliðinu um helgina. Meira
2. mars 2000 | Íþróttir | 272 orð

Dómarar hafa of mikil völd

Petre Ivanescu, fyrrverandi landsliðsþjálfari Þjóðverja í handknattleik - og þjálfari Essen og Gummersbach til margra ára, segir í hugleiðingu um EM í Króatíu, að dómgæslan í handboltanum sé höfuðvandamál leiksins og standi handboltanum fyrir þrifum. Meira
2. mars 2000 | Íþróttir | 105 orð

Ellertsen ráðinn þjálfari Sola

NORSKI handknattleiksmaðurinn Kjetil Ellertsen, sem leikur með Haukum, hefur verið ráðinn þjálfari norska kvennaliðsins Sola næsta keppnistímabil. Meira
2. mars 2000 | Íþróttir | 305 orð

Fylkir stóð í Stjörnunni

FYLKISMENN, sem eru löngu fallnir í 2. deild, stóðu í Stjörnunni í leik liðanna í 18. umferð 1. deildar karla í Fylkishöllinni í Árbænum í gærkvöldi. Lokatölur urðu 27:23 fyrir Stjörnuna sem þurfti að hafa verulega fyrir sigrinum á lokamínútunum. Meira
2. mars 2000 | Íþróttir | 322 orð | 1 mynd

Fyrri hálfleikur liðanna einkenndist af mikilli...

STÓRLEIKUR vertíðarinnar í NBA-deildinni var háður í Portland í fyrrinótt þegar Los Angeles Lakers kom í heimsókn. Þetta var í fyrsta sinn í sögu NBA-deildarinnar að tvö lið mættust eftir að hafa unnið ellefu leiki í röð, hvort um sig. Ennfremur sátu þau á toppi deildarinnar með 45 sigra hvort og ellefu töp. Meira
2. mars 2000 | Íþróttir | 111 orð

Hafdís handarbrotin

HAFDÍS Guðjónsdóttir, handknattleikskona úr Fram, handarbrotnaði undir lok leiks liðsins við Gróttu/KR í 1. deild kvenna í fyrrakvöld. Ólíklegt er að hún leiki með Fram gegn ÍBV í úrslitakeppninni og það yrði gífurlegt áfall fyrir Safamýrarliðið. Meira
2. mars 2000 | Íþróttir | 68 orð

Jóhann Haukur í Noregi

JÓHANN Haukur Hafstein, skíðamaður úr Ármanni, verður meðal keppenda á heimsbikarmótinu í risasvigi sem fram fer í Kvitfjell í Noregi á sunnudaginn. Þetta verður frumraun hans í heimsbikarnum. Meira
2. mars 2000 | Íþróttir | 218 orð

KR-SPORT hefur lagt til við aðalstjórn...

KR-SPORT hefur lagt til við aðalstjórn KR að viðræður fari fram milli KR og Ungmennafélagsins Fjölnis í Grafarvogi með hugsanlega sameiningu eða samstarf félaganna í huga. Meira
2. mars 2000 | Íþróttir | 93 orð

Leikmaður skaut áhorfanda í Brasilíu

JULIO Cesar, brasilískur knattspyrnumaður sem leikur fyrir Matonense í heimalandi sínu, bíður réttarhalda eftir að hafa verið gefið að sök að skjóta einn áhorfanda eftir kappleik. Meira
2. mars 2000 | Íþróttir | 351 orð

Lengi vel leit hvorki út fyrir...

"FRAMARAR gerðu allt sem þeir gátu til að gefa okkur stigin tvö í kvöld því þeir spiluðu illa en við vorum bara enn slakari," sagði Brynjar Geirsson, leikmaður FH, eftir 22:18 tap fyrir Fram í Kaplakrika í gærkvöldi. Meira
2. mars 2000 | Íþróttir | 113 orð

Lykilmenn í banni

BERND Krauss, hinn nýi þjálfari Dortmund, var ekki mjög kátur eftir síðustu æfinguna fyrir leik liðsins gegn Galatasaray í UEFA-keppninni. Meira
2. mars 2000 | Íþróttir | 123 orð

Mats Olsson þjálfar norska markverði

MATS Olsson, einn fremsti handknattleiksmarkvörður sem uppi hefur verið og einn reyndasti markvörður Svía, hefur samþykkt að hafa umsjón með þjálfun markvarða norska kvennalandsliðsins í handknattleik þegar liðið býr sig undir Ólympíuleikana í Sydney... Meira
2. mars 2000 | Íþróttir | 126 orð

Neitar frétt um uppsögn Þórðar

ANNA Vignir, formaður kvennanefndar Knattspyrnusambands Íslands, sagði við Morgunblaðið að það væri ekki rétt sem fram kom á Stöð 2 í gærkvöld, að frágengið væri að Þórður Lárusson myndi hætta störfum sem þjálfari kvennalandsliðs Íslands. Meira
2. mars 2000 | Íþróttir | 481 orð | 1 mynd

NORSKA úrvalsdeildarfélagið Tromsø vann sinn annan...

NORSKA úrvalsdeildarfélagið Tromsø vann sinn annan sigur í röð á La Manga á Spáni er það vann Viking frá Stavanger 2:1 í gær. Meira
2. mars 2000 | Íþróttir | 273 orð

Ólafur ekki með gegn Wuppertal

Ólafur Stefánsson, landsliðsmaður í handknattleik hjá Magdeburg, lék ekki gegn sínum fyrrverandi félögum hjá Wuppertal í Magdeburg í gærkvöldi, þar sem heimamenn fögnuðu öruggum sigri, 28:20. Ólafur er tognaður á ökkla og verður að taka sér frí um tíma. Meira
2. mars 2000 | Íþróttir | 309 orð

Ragna með silfur frá Wales

Ragna Ingólfsdóttir, TBR, hafnaði í öðru sæti á sterku unglingamóti í badminton í Wales um síðustu helgi. Meira
2. mars 2000 | Íþróttir | 236 orð | 1 mynd

RAIMOND Van Der Gouw lék í...

RAIMOND Van Der Gouw lék í markinu hjá Manchester United gegn Bordeaux í gærkvöld. Mark Bosnich var settur út og sat á varamannabekknum. Meira
2. mars 2000 | Íþróttir | 91 orð

Reynir Leósson leigður til Vejle

REYNIR Leósson, leikmaður ÍA og 21 árs landsliðsins, hefur verið leigður til danska úrvalsdeildarliðsins Vejle í tvo mánuði. Reynir, sem hefur verið meiddur á hásin, hefur staðist læknisskoðun þriggja aðila og heldur til Danmerkur á föstudag. Meira
2. mars 2000 | Íþróttir | 109 orð

Ríkharður sagður tilbúinn gegn Brann

FORRÁÐAMENN knattspyrnuliðs Vikings frá Stavanger í Noregi halda í vonina um að Ríkharður Daðason geti leikið með liðinu í fyrsta leik úrvalsdeildar gegn Brann 9. apríl. Meira
2. mars 2000 | Íþróttir | 95 orð

Skurður Júlíusar rifnaði upp

SKURÐUR á hægra hné Júlíusar Jónassonar, leikmanns Vals, rifnaði upp í leiknum við Aftureldingu að Varmá í gærkvöldi. Það gerðist er Júlíus skoraði af miklu harðfylgi eina mark sitt í leiknum og 15. Meira
2. mars 2000 | Íþróttir | 100 orð

Stefnir í enn eina orrustu Barcelona og Badel

MIKLAR líkur eru á að Barcelona og Badel Zagreb frá Króatíu leiki fimmta árið í röð til úrslita í Evrópukeppni meistaraliða í handknattleik. Badel mætir Kiel í undanúrslitum, en Barcelona mætir Celje Pivovarna Lasko frá Slóveníu. Meira
2. mars 2000 | Íþróttir | 64 orð

Stærri borðtenniskúlur

FORRÁÐAMENN Alþjóða borðtennissambandsins kynntu í gær stærri borðtenniskúlur sem teknar verða í notkun næsta haust. Meira
2. mars 2000 | Íþróttir | 111 orð

Tvö töp ÍBV á Kýpur

ÍBV tapaði báðum æfingaleikjum sínum á Kýpur en þar mætti það liðum frá Slóvakíu og Rússlandi. Fyrri leikurinn var gegn Metalurg Lipitsk, sem leikur í 1. deild í Rússlandi. Sá leikur tapaðist 3:0. Meira
2. mars 2000 | Íþróttir | 116 orð

Víkingar mæta Haukum

ÚRSLITAKEPPNI 1. deildar kvenna í handknattleik hefst á miðvikudaginn í næstu viku með tveimur leikjum. Þá taka nýbakaðir deildarmeistarar Víkings á móti Haukum og Grótta/KR fær Íslandsmeistara Stjörnunnar í heimsókn. Meira
2. mars 2000 | Íþróttir | 241 orð | 1 mynd

Völu heitið bifreið setji hún Evrópumet

VÖLU Flosadóttur, Íslands- og Norðurlandamethafa í stangarstökki kvenna, hefur verið heitið nýrri brifreið að launum setji hún Evrópumet í stangarstökki á Stórmóti ÍR í Laugardalshöll á sunnudaginn. Evrópumetið er 4,56 m og er það í eigu Nicole Riger-Humbert, Þýskalandi, en Íslands- og Norðurlandamet Völu er 4,45 m. Hæst hefur hún hins vegar stokkið 4,37 m innanhúss í vetur. Meira
2. mars 2000 | Íþróttir | 165 orð

ÞRÁTT fyrir ósigur Real Madrid fyrir...

ÞRÁTT fyrir ósigur Real Madrid fyrir Bayern München í Evrópukeppninni, hefur stjórn Real gefið sterklega til kynna að það vilji áfram njóta krafta Vicente del Bosque, sem var gerður að bráðabirgðaþjálfara liðsins er Wales-búinn John Toshack var leystur... Meira

Úr verinu

2. mars 2000 | Úr verinu | 144 orð

Eykur kostnað um 200 milljónir

OLÍUKOSTNAÐUR útgerðarinnar eykst um 200 milljónir króna á ársgrundvelli eftir 4,1% hækkun á verði gasolíu til fiskiskipa í dag. Á einu ári hefur verð á olíu til fiskiskipa hækkað um 66%, farið úr 12,28 krónum á lítrann í 20,44. Meira
2. mars 2000 | Úr verinu | 373 orð | 1 mynd

Kvótauppboð hefði ekki skert aflahæfi

UPPBOÐ á kvóta hefði ekki skert aflahæfi manna til lengri tíma litið. Stjórnvöld hefðu hinsvegar jafnvel þurft að greiða einhverjar bætur hefðu þau boðið upp kvótann, enda hefði slíkt verðfellt skip og þekkingu. Meira
2. mars 2000 | Úr verinu | 178 orð

Loðnuganga fyrir vestan

LOÐNU hefur orðið vart sunnan Víkuráls, vestur af Bjargtöngum, en ekki er talið að um sé að ræða stóra göngu. Hafrannsóknaskipið Árni Friðriksson hefur undanfarna daga leitað loðnu út af Vestfjörðum. Meira

Viðskiptablað

2. mars 2000 | Viðskiptablað | 565 orð | 1 mynd

113 milljóna króna hagnaður af rekstri Þorbjarnar hf.

SJÁVARÚTVEGSFYRIRTÆKIÐ Þorbjörn hf. skilaði 112,7 milljóna króna hagnaði á árinu 1999 en árið áður var 6 milljóna króna tap af rekstrinum. Meira
2. mars 2000 | Viðskiptablað | 302 orð

89,3 milljóna króna tap hjá Plastprenti

PLASTPRENT hf. var rekið með 89,3 milljóna króna tapi árið 1999 í samanburði við 70,6 milljóna króna tap árið 1998, og jókst því tap félagsins um 26,5% milli ára. Rekstrartekjur námu 1.098,8 milljónum króna árið 1999 og jukust þær um 5% frá árinu áður. Meira
2. mars 2000 | Viðskiptablað | 586 orð | 1 mynd

Áhugi útlendinga framar vonum

Í HAUST er ráðgert að nýtt "SPA" verði opnað á Grand hótel í Reykjavík. Meira
2. mars 2000 | Viðskiptablað | 219 orð

Baráttan um Cable & Wireless HKT lokið

Pacific Century Cyber Works (PCCW)sigraði í baráttunni um yfirtöku á Cable & Wireless HKT. Samruni fyrirtækjanna er metinn á 2.626 milljarða króna í hlutabréfum og peningum, eða á jafnvirði 2. Meira
2. mars 2000 | Viðskiptablað | 310 orð

Deilt um næsta framkvæmdastjóra IMF

Baráttan um það hver verði næsti framkvæmdastjóri Alþjóða gjaldeyrissjóðsins, International Monetary Fund (IMF), tók óvænta stefnu á mánudag þegar Evrópuríki settu fram sína tillögu um mann í stöðuna, og bandarísk stjórnvöld brugðust óvenju harkalega við... Meira
2. mars 2000 | Viðskiptablað | 471 orð | 1 mynd

Fjórföld umframeftirspurn

FJÁRFESTAR skráðu sig fyrir um 1,1 milljarði króna hlutafé í lokuðu hlutafjárútboði netfyrirtækisins Bepaid.com sem lauk nýverið. Kaupþing hf. Meira
2. mars 2000 | Viðskiptablað | 115 orð | 1 mynd

Flugleiðir lækka enn

VIÐSKIPTI með hlutabréf námu 317 milljónum króna á Verðbréfaþingi Íslands í gær. Mest viðskipi voru með hlutabréf Skýrr fyrir 65 milljónir króna og hækkaði gengi þeirra um 9,6%, úr 17,7 í 19,4. Meira
2. mars 2000 | Viðskiptablað | 280 orð

Flutningstilkynning með tölvupósti

FRÁ og með deginum í dag geta viðskiptavinir Eimskips fengið sendar flutningstilkynningar með tölvupósti en fram að þessu hafa slíkar tilkynningar ýmist verið sendar á faxi eða í pósti. Unnt verður að velja um tvær leiðir í þessu sambandi. Meira
2. mars 2000 | Viðskiptablað | 233 orð

Hagnaður Landsbréfa 46,4 milljónir

HAGNAÐUR verðbréfafyrirtækisins Landsbréfa hf. nam 46,4 milljónum króna árið 1999 samanborið við 14,8 milljónir króna árið 1998 og jókst því um 213%. Meira
2. mars 2000 | Viðskiptablað | 647 orð

Háar skuldir íþyngja Royal Greenland

SKULDIR Royal Greenland nema nú 2,4 milljörðum danskra króna, um 26 milljörðum íslenskra króna og hafa aukist um 1,4 milljarða danskra króna á undanförnum sex árum. Meira
2. mars 2000 | Viðskiptablað | 334 orð | 1 mynd

Hitta fólk og treysta samstarf

ÚTFLUTNINGSRÁÐ hefur haft á sínum snærum bás á CeBIT undanfarin ár og fjölmörg íslensk fyrirtæki sýnt þar vörur og lausnir. Meira
2. mars 2000 | Viðskiptablað | 513 orð

Hvað selja Flugleiðir í ár?

Hvað selja Flugleiðir í ár? Afkoma Flugleiða er, eins og stundum áður, mikið umhugsunarefni. Að vísu skilaði fyrirtækið rúmlega 1.500 milljón króna hagnaði eftir skatta en þar af nam söluhagnaður eigna 1.377 milljónum. Meira
2. mars 2000 | Viðskiptablað | 190 orð

Island Tours opna á Ítalíu

ISLAND TOURS opnaði eigin skrifstofu í Lecco á Ítalíu á þriðjudag. Fyrirtækið hefur hingað til haft aðstöðu hjá annarri ferðaskrifstofu í sama bæ. Meira
2. mars 2000 | Viðskiptablað | 295 orð

Ísfélag Vestmannaeyja með 160 milljónir í tap

TAP Ísfélags Vestmannaeyja hf. nam 159,8 milljónum króna reikningsárið 1. sept. 1998 til 31. ágúst 1999 en rekstrarárið á undan var hagnaður félagsins 94 milljónir. Heildarvelta félagsins var 2. Meira
2. mars 2000 | Viðskiptablað | 84 orð | 1 mynd

Íslensk fyrirtæki komin út

30. ÁRGANGUR árbókarinnar Íslensk fyrirtæki er nú kominn út, en bókin hefur komið út frá árinu 1970. Bókin er gefin út í tveimur bindum, Fyrirtækjaskrá og Vöru- og þjónustuskrá, með alhliða upplýsingum um meira en 13. Meira
2. mars 2000 | Viðskiptablað | 396 orð | 1 mynd

Kassakerfi og hugbúnaður

HP INTERNATIONAL sýnir kassakerfi og hugbúnað fyrir það á CeBIT. Meira
2. mars 2000 | Viðskiptablað | 286 orð

Memphis gerir sölusamninga í þremur heimsálfum

MEMPHIS International-hugbúnaðarfyrirtækið hefur undanfarið náð samningum um sölu á Survey Explorer-markaðsrannsóknahugbúnaði fyrirtækisins til fyrirtækja í Bandaríkjunum, Suður-Afríku og Póllandi. Meira
2. mars 2000 | Viðskiptablað | 27 orð

MEMPHIS International hugbúnaðarfyrirtækið hefur undanfarið náð...

MEMPHIS International hugbúnaðarfyrirtækið hefur undanfarið náð samningum um sölu á Survey Explorer-markaðsrannsóknahugbúnaði fyrirtækisins til fyrirtækja í Bandaríkjunum, Suður-Afríku og Póllandi. Meira
2. mars 2000 | Viðskiptablað | 317 orð

Misbrestir í rekstrinum

"Rekstur Tæknivals síðastliðið starfsár einkenndist af uppstokkun fyrirtækisins þar sem lykilhæfni þess var endurskoðuð á miðju ári og unnið að umbreytingum á rekstrinum í kjölfar þess," sagði Frosti Bergsson, stjórnarformaður Tæknivals hf. Meira
2. mars 2000 | Viðskiptablað | 209 orð

Nasdaq yfir 4.700 stig

Bandaríska Nasdaq-vísitalan setti í gær enn eitt metið það sem af er árinu, hækkaði um 87,39 punkta í gær, eða 1,86%, og endaði í 4.784,08 stigum en þetta er í fyrsta sinn sem vísitalan fer yfir 4.700 stig. Meira
2. mars 2000 | Viðskiptablað | 136 orð | 1 mynd

Nýr reikningur hjá Íslandsbanka

Íslandsbanki hefur sett á markað nýja tegund innlánsreiknings, Hlutdeild. Á honum er ávöxtun bundin þróun á hlutabréfamörkuðum og aðeins er hægt að leggja inn á tilteknu tímabili. Sölutímabil Hlutdeildar er u.þ.b. Meira
2. mars 2000 | Viðskiptablað | 341 orð | 7 myndir

Nýtt starfsfólk AUK auglýsingastofu

Kristín Birna Bjarnadóttir starfar sem framleiðslustjóri og hefur jafnframt með höndum prentumsjón. Hún er prentsmiður frá Iðnskólanum í Reykjavík og hefur einnig lokið námi í framleiðslu- og verkstjórnun frá Grafíska háskólanum í Kaupmannahöfn. Meira
2. mars 2000 | Viðskiptablað | 708 orð | 2 myndir

"Samruninn nú gefur okkur vægi til að vaxa frekar"

Aðalsteinn Valdimarsson, framkvæmdastjóri Landsteina International, er varla búinn að taka út úr gámunum eftir að hafa flutt með fjölskylduna frá Jersey og heim til Íslands. Meira
2. mars 2000 | Viðskiptablað | 976 orð | 1 mynd

Rafræn viðskipti helsta uppspretta hagvaxtar

NETBANKINN gekkst nú í vikunni fyrir ráðstefnu þar sem fjallað var um Netið, þróun þess og áhrif sem það ásamt öðrum þráðlausum tækninýjungum hefur í viðskiptum á neytendamarkaði og fyrirtækjamarkaði. Á ráðstefnunni var m.a. Meira
2. mars 2000 | Viðskiptablað | 455 orð | 1 mynd

Rivíeran sannkölluð paradís

Sigrún Eysteinsdóttir fæddist í Reykjavík árið 1964. Hún lauk BA-prófi í hagfræði frá Ohio University árið 1988. Meira
2. mars 2000 | Viðskiptablað | 194 orð | 1 mynd

Stóraukinn hagnaður hjá Landsvirkjun

HAGNAÐUR Landsvirkjunar nam 1.924 milljónum króna á síðasta ári og er þetta besta afkoma félagsins frá upphafi. Árið 1998 nam hagnaður félagsins 282 milljónum króna og hefur hagnaðurinn því aukist um 582% á milli ára. Meira
2. mars 2000 | Viðskiptablað | 46 orð

Tap Ísfélags Vestmannaeyja hf.

Tap Ísfélags Vestmannaeyja hf. nam 159,8 milljónum króna reikningsárið 1. sept. 1998 til 31. ágúst 1999 en rekstrarárið á undan var hagnaður félagsins 94 milljónir. Meira
2. mars 2000 | Viðskiptablað | 2761 orð | 6 myndir

Umbylting viðskiptaumhverfisins

CeBIT-upplýsingatæknisýningin, sem lauk í gær, er helsta sýning sinnar tegundar í heimi og þar sýndu nærfellt 8.000 fyrirtæki vörur og lausnir á 415.000 fermetrum. Árni Matthíasson eyddi nokkrum dögum í Hannover og kynnti sér hluta af því sem þar var á boðstólum. Meira
2. mars 2000 | Viðskiptablað | 200 orð | 1 mynd

Undirbúningurinn lykill að árangri

INGI Þorsteinsson, framkvæmdastjóri Memphis, segir að fyrirtækið sé að kynna markaðsrannsóknahugbúnað sinn og að fylgjast með því sem aðrir séu að gera. Ekki sé fyrirtækið síst að fylgjast með nýjungum í tæknibúnaði sem nýst gætu því í framtíðarstarfi. Meira
2. mars 2000 | Viðskiptablað | 133 orð

Þjálfun fyrir stjórnendur framtíðarinnar

Gallup fór af stað með stjórnendaþjálfunina Stjórnendur framtíðarinnar síðastliðinn föstudag. Þetta er sérhæfð stjórnendaþjálfun sem Gallup hratt af stað í kjölfar ráðstefnunnar Konur og lýðræði, og mun hún standa yfir í 10 mánuði. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.