Greinar miðvikudaginn 15. mars 2000

Forsíða

15. mars 2000 | Forsíða | 182 orð | 1 mynd

Einræktaðir grísir

VÍSINDAMENNIRNIR sem einræktuðu á sínum tíma kindina Dollý hafa nú einræktað fimm grísi, að því er skýrt var frá í gær. Fólkið starfar hjá fyrirtækinu PPL-Therapeutics í Skotlandi en grísirnir litu dagsins ljós í Virginíu í Bandaríkjunum. Meira
15. mars 2000 | Forsíða | 133 orð

Erfðaupplýsingar verði öllum frjálsar

TONY Blair, forsætisráðherra Bretlands, og Bill Clinton, forseti Bandaríkjanna, hafa gefið út sameiginlega yfirlýsingu þar sem hvatt er til, að aðgangur að öllum grundvallarupplýsingum um arfbera manna verði "frjáls ... Meira
15. mars 2000 | Forsíða | 188 orð

Fallnir syrgðir í Pskov-borg

TALSMAÐUR rússneska herliðsins í Tsjetsjníu, Grígorí Fomenko undirhershöfðingi, fullyrti í gær í sjónvarpsviðtali að skæruliðar í bænum Komsomolskoje við rætur fjallanna í suðurhluta héraðsins myndu gefast upp á næstu dögum. Meira
15. mars 2000 | Forsíða | 108 orð

Lá við árekstri

MINNSTU munaði að tvær farþegavélar SAS af gerðinni MD-82 lentu í árekstri á flugbraut á Gardermoen-flugvelli við Ósló 8. mars sl. Að sögn Aftenposten var um mannleg mistök í flugturni að ræða. Alls voru um 278 manns um borð í vélunum báðum. Meira
15. mars 2000 | Forsíða | 122 orð | 1 mynd

Mósambík verði gefnar eftir skuldir sínar

BÖRN í flóttamannabúðum í Mósambík sjást hér bíða matar síns eftir mikil flóð í landinu undanfarið. Meira
15. mars 2000 | Forsíða | 453 orð | 1 mynd

Úthverfi ekki undir yfirstjórn Arafats

EHUD Barak, forsætisráðherra Ísraels, ákvað í gær að ekki yrði staðið við fyrirheit sem Palestínumönnum var gefið fyrir réttri viku um að þeim yrðu afhent yfirráð í einu af úthverfum Jerúsalem, Anata. Meira

Fréttir

15. mars 2000 | Innlendar fréttir | 291 orð

80 milljónir í vetnisverkefni

RÍKISSTJÓRNIN samþykkti á fundi sínum í gærmorgun að veita 80 milljónir króna í tilraunaverkefni um nýtingu vetnis sem orkugjafa samgöngutækja. Meira
15. mars 2000 | Innlendar fréttir | 66 orð

Auglýsing um framboð og kjör forseta Íslands

FORSÆTISRÁÐUNEYTIÐ hefur sent frá sér auglýsingu um framboð og kjör forseta Íslands, sem fram fer laugardaginn 24. júní næstkomandi. Meira
15. mars 2000 | Akureyri og nágrenni | 228 orð

Ákvörðuninni mótmælt með undirskriftum

FULLTRÚAR foreldra sem ekki vilja að gæsluvöllum á Akureyri verði lokað næsta haust afhentu undirskriftalista þar sem ákvörðun um lokun vallanna er harðlega mótmælt. Sigurður J. Meira
15. mars 2000 | Innlendar fréttir | 67 orð

Bílskúr skemmdist í eldi

TALSVERÐAR skemmdir hlutust af þegar eldur kviknaði í bensíni og bíl, sem var inni í bílskúr í Hafnarfirði í gær. Slökkvilið Hafnarfjarðar var kallað á vettvang í hádeginu og gekk þvígreiðlega að slökkva eldinn, sem var orðinn mikill þegar að var komið. Meira
15. mars 2000 | Innlendar fréttir | 615 orð | 1 mynd

Breyta þarf lögum og reglugerðum

RÁÐHERRAR heilbrigðismála og félagsmála kynntu í gær stefnu ríkisstjórnarinnar í málefnum langveikra barna en liður í henni er að breyta nokkuð lögum og reglugerðum. Meira
15. mars 2000 | Innlendar fréttir | 83 orð

Breyting afgreidd strax eftir helgi

RÍKISSTJÓRNIN afgreiddi á fundi sínum í gær frumvarp til breytinga á lögum um tekjuskatt sem gerir ráð fyrir hækkun skattleysismarka í fjórum áföngum. Frumvarpið fer fyrir þingflokka í dag og er stefnt að því að það verði lagt fyrir Alþingi á morgun. Meira
15. mars 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 388 orð

Byggð með tveimur grunnskólum við Vatnsenda

5.000-6.000 manna byggð við Vatnsenda með tveimur grunnskólum er meðal þess sem er til skoðunar við endurskoðun aðalskipulags Kópavogsbæjar, sem nú stendur yfir. Meira
15. mars 2000 | Innlendar fréttir | 502 orð

Byrjað á að ræða allt annað en launaliðinn

SAMNINGANEFNDIR Samtaka atvinnulífsins (SA) annars vegar og Verkamannasambandsins (VMSÍ) og Landssambands iðnverkafólks hins vegar hittust á fundi hjá ríkissáttasemjara í gær. Annar fundur hefur verið boðaður kl. 10 í dag. Meira
15. mars 2000 | Innlendar fréttir | 424 orð

Börnin hafa misst 5 vikur úr skóla frá áramótum

ÞRJÚ börn hjónanna Keran S. Meira
15. mars 2000 | Erlendar fréttir | 311 orð | 1 mynd

Clinton "þarf" ákveðið ofbeldi

BILL Clinton, forseti Bandaríkjanna, hefur harðlega mótmælt þeim ummælum forystumanns í samtökum byssueigenda, að forsetinn "þurfi" á ofbeldi að halda til að vinna stefnumálum sínum brautargengi. Meira
15. mars 2000 | Innlendar fréttir | 314 orð | 1 mynd

Doktor í matvælaefnafræði

HALLDÓR Sigfússon varði doktorsritgerð sína í matvælaefnafræði við University of Massachusetts, Amherst, í Bandaríkjunum 4. nóvember sl. Meira
15. mars 2000 | Erlendar fréttir | 341 orð | 1 mynd

Dulbjuggust sem friðargæzluliðar

LYKILVITNI í réttarhaldinu fyrir Stríðsglæpadómstóli Sameinuðu þjóðanna í Haag yfir Radislav Krstic, fyrrverandi hershöfðingja í her Bosníu-Serba, lýsti því fyrir réttinum í gær, hvernig serbneskir hermenn dulbjuggust sem alþjóðlegir friðargæzluliðar í... Meira
15. mars 2000 | Innlendar fréttir | 522 orð

Eina leiðin til að auka tekjur er að fjölga fénu

AÐALSTEINN Jónsson, formaður Landssamtaka sauðfjárbænda, segir að eini möguleiki sauðfjárbænda til að auka tekjur af búskap sínum sé að fjölga sauðfénu. Meira
15. mars 2000 | Innlendar fréttir | 423 orð

Eitt aðalmálið í komandi kjarasamningum

GUÐMUNDUR Gunnarsson, formaður Rafiðnaðarsambands Íslands, segir að Landssíminn þvingi fjölmarga starfsmenn sína til að standa utan stéttarfélaga, vilji þeir gera einstaklingsbundna samninga um starfskjör sín. Þetta kemur fram á heimasíðu RSÍ. Meira
15. mars 2000 | Innlendar fréttir | 180 orð

Ekki skynsamlegt að sækja forsætisráðherra til saka

"Í LJÓSI þeirra viðbragða sem við höfum fengið og stuðningsyfirlýsinga, sem berast hvarvetna að, þá teljum við almenning fullfæran um að meta sannleiksgildi ásakana í garð bandalagsins eins og segir í yfirlýsingu framkvæmdastjórnar," sagði... Meira
15. mars 2000 | Innlendar fréttir | 115 orð

Ekki slátrað nema heilbrigði sé staðfest

SLÁTURFÉLAG Suðurlands ætlar að ganga úr skugga um að engin sýking sé í gripum sem teknir verða til slátrunar úr öllum sveitum Rangárvallasýslu neðan þjóðvegar vegna hugsanlegrar salmonellusýkingar. Meira
15. mars 2000 | Innlendar fréttir | 169 orð

Erindi um Gretti og Freud

FÉLAG íslenskra fræða boðar til fundar í Skólabæ, Suðurgötu 26, í kvöld, miðvikudagskvöldið 15. mars, með Torfa H. Tulinius dósent í frönsku. Fundurinn hefst klukkan 20.30. Meira
15. mars 2000 | Akureyri og nágrenni | 272 orð

Fangelsisdómur vegna tveggja árása

RÚMLEGA tvítugur maður á Húsavík hefur í Héraðsdómi Norðurlands eystra verið dæmdur í 6 mánaða fangelsi fyrir líkamsárásir, en þar af eru 4 mánuðir skilorðsbundnir til þriggja ára. Meira
15. mars 2000 | Innlendar fréttir | 127 orð

Félagið skuldar um 110 milljónir

AÐALSTJÓRN Knattspyrnufélagsisns Fram hefur leitað til borgarráðs um heimild til að selja fasteignir félagsins við Safamýri 28. Meira
15. mars 2000 | Landsbyggðin | 207 orð | 1 mynd

Formleg afhending bókasafns

Reykholt - Um helgina fór fram með viðhöfn formleg afhending á bókasafni dr. Jakobs Bendiktssonar til Snorrastofu. Meira
15. mars 2000 | Innlendar fréttir | 130 orð | 1 mynd

FYRIRSPURNATÍMI er á Alþingi í dag...

FYRIRSPURNATÍMI er á Alþingi í dag og hefst þingfundur kl. 13.30. Eftirfarandi mál eru á dagskrá þingsins: 1. Stjórn veiða úr norsk-íslenska síldarstofninum, frh. 1. umræðu (atkvgr.) 2. Póstburður, fsp. til samgönguráðherra. 3. Meira
15. mars 2000 | Innlendar fréttir | 292 orð

Fyrirspurnir til stjórnar Öryrkjabandalagsins

Morgunblaðinu hafa borist eftirfarandi fyrirspurnir sem Orri Hauksson, aðstoðarmaður forsætisráðherra, hefur beint til Öryrkjabandalagsins: "Vegna umræðna undanfarinna daga leikur forvitni á að vita afstöðu stjórnar Öryrkjabandalagsins til... Meira
15. mars 2000 | Innlendar fréttir | 85 orð

Gjöld verði breytileg eftir tilkostnaði og árstíma

SJÁLFSTÆTT fyrirtæki verður stofnað um flutningskerfi raforku hér á landi á næsta ári, sem gæti tekið til starfa í ársbyrjun árið 2002, ef tillögur nefndar iðnaðarráðherra ná fram að ganga. Meira
15. mars 2000 | Innlendar fréttir | 223 orð | 1 mynd

Góðir vinir í góðu landi

ÍRIS Skúladóttir, nemandi í áttunda bekk í Laugalækjarskóla, sigraði í stílakeppni Farestveit sjóðsins, sem haldin var fyrir nemendur í norsku í grunnskólum, og fær að launum ferð til Noregs. Meira
15. mars 2000 | Innlendar fréttir | 36 orð

Gönguferð að Gróttu

Í KVÖLD, miðvikudagskvöld, stendur Hafnargönguhópurinn fyrir gönguferð frá Hafnarhúsinu kl. 20.00. Farið verður með höfninni, vestur í Ánanaust og þaðan eftir strandstígnum út undir Gróttu. Val um að ganga til baka eða fara með SVR. Allir... Meira
15. mars 2000 | Innlendar fréttir | 136 orð

Hagnaður SÍF 43 milljónir kr.

HAGNAÐUR SÍF hf. á síðasta ári var 43 milljónir króna en var 509 milljónir króna árið áður og tap af reglulegri starfsemi félagsins fyrir skatta nam 69 milljónum króna en hagnaður var 416 milljónir króna á árinu 1998. Meira
15. mars 2000 | Innlendar fréttir | 113 orð

Hádegisfundur um landshnitakerfi

LÍSA, samtök um landupplýsingar á Íslandi fyrir alla, og Landmælingar Íslands halda hádegisfund á fimmtudag um landshnitakerfi ÍSN93 og staðbundin hnitakerfi. Meira
15. mars 2000 | Innlendar fréttir | 476 orð | 2 myndir

Hágæðahótel rís á miðjum Rangárvöllum

Verið er að leggja síðustu hönd á innréttingar nýs hótels í landi Hjarðarbrekku á Rangárvöllum en aðeins er um tæpt ár síðan smíði þess hófst. Meira
15. mars 2000 | Innlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

Heppinn vinningshafi í netleik mbl.is

MORGUNBLAÐIÐ, Skífan, Mastercard, Hard Rock og Samvinnuferðir Landsýn stóðu að netleik á mbl.is af tilefni frumsýningar myndarinnar Talented Mr. Ripley. Meira
15. mars 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 178 orð

Hestamenn minntir á bann við áningu í Vífilsstaðahlíð

UMHVERFISNEFND Garðabæjar og Skógræktarfélag Reykjavíkur hafa sent hestamannafélögum og hestaleigum í Garðabæ, Hafnarfirði, Kópavogi og Bessastaðahreppi bréf þar sem minnt er á bann við áningu hrossa í Vífilstaðahlíð í Garðabæ. Meira
15. mars 2000 | Innlendar fréttir | 302 orð

Hreppsnefnd beiti sér fyrir vegi um Hofsárdal

SEX einstaklingar í Vopnafirði, áhugamenn um bættar vegasamgöngur, hafa sent hreppsnefnd Vopnafjarðarhepps áskorun um að standa fast við fyrri samþykktir um uppbyggingu heilsársvegar frá hringvegi til Vopnafjarðar. Meira
15. mars 2000 | Innlendar fréttir | 1527 orð | 1 mynd

Hver eru mörkin í samskiptum manns og náttúru?

Hefur maðurinn rétt til að nýta sér náttúruna að vild eða eru honum settar einhverjar siðferðilegar hömlur? Arna Schram fylgdist með umræðufundi í Háskóla Íslands þar sem þessi og margar aðrar spurningar voru tilefni vangaveltna um samskipti manns og náttúru. Meira
15. mars 2000 | Erlendar fréttir | 268 orð | 1 mynd

Hvítir bændur leita til dómstóls

HVÍTIR bændur í Zimbabwe hafa leitað til dómstóls og óskað eftir því að hann bindi enda á árásir þúsunda blökkumanna sem hafa lagt rúmlega 400 bújarðir þeirra undir sig á síðustu vikum. Meira
15. mars 2000 | Miðopna | 548 orð | 1 mynd

Hækkun skattleysismarka kostar 1.200 milljónir

YFIRLÝSING ríkisstjórnarinnar um hækkun skattleysismarka þýðir að persónuafsláttur hækkar úr 23.912 krónum í 26.588 krónur í fjórum áföngum. Þetta þýðir að ráðstöfunartekjur hækka vegna skattabreytinga um 2.676 krónur á mánuði í lok samningstímans. Meira
15. mars 2000 | Erlendar fréttir | 509 orð

Innbrotið í öryggishólf Rowlands í Harrods

MOHAMED Al Fayed sá þann kost vænstan í vikunni að fallast á að greiða ekkju Tiny Rowlands 1,4 milljónir punda, um 160 milljónir króna, í skaðabætur fyrir skartgripi, sem var stolið úr geymsluhólfi Rowlands í Harrods. Meira
15. mars 2000 | Akureyri og nágrenni | 286 orð | 1 mynd

Ítalskur veitingastaður í hjarta bæjarins

NÝR veitingastaður, La Vita é Bella hefur verið opnaður þar sem áður var veitingastaðurinn Smiðjan. Þeim stað var lokað um áramót og síðan hefur verið unnið hörðum höndum við breytingar. Meira
15. mars 2000 | Erlendar fréttir | 225 orð

Játaði á sig misþyrmingar

FYRRVERANDI yfirmaður lögreglunnar í Malasíu var dæmdur í gær fyrir að misþyrma Anwar Ibrahim, fyrrverandi aðstoðarforsætisráðherra, er hann var handtekinn 1998. Meira
15. mars 2000 | Erlendar fréttir | 224 orð | 1 mynd

Jeb Bush líkt við Hussein og Milosevic

JEB Bush, ríkisstjóra Flórída og bróður George Bush, forsetaframbjóðanda repúblikana, var nýlega líkt við þá Saddam Hussein Íraksforseta og Slobodan Milosevic, forseta Júgóslavíu. Meira
15. mars 2000 | Innlendar fréttir | 193 orð

Kostnaður allt að 98 milljónir

BÓKFÆRÐUR kostnaður vegna snjómoksturs og hálkueyðingar í höfuðborginni frá áramótum til 13. mars, er um 93 milljónir króna, samkvæmt yfirliti frá gatnamálastjóra, sem lagt var fram í borgarráði. Meira
15. mars 2000 | Innlendar fréttir | 101 orð

Kynning á nýju hártískunni

ARÍA heildverslun stendur um næstu helgi fyrir námskeiðum fyrir hárgreiðslufólk, þar sem kynnt verður það nýjasta í klippingum og litun. Námskeiðin verða tvö og fara þau fram sunnudaginn 19. og mánudaginn 20. mars á Grand Hóteli við Sigtún. Meira
15. mars 2000 | Erlendar fréttir | 424 orð

Lagalegar varnaraðgerðir ræddar á þingi

ÞINGMENN á austurríska þinginu hófu í gær að ræða lagalegar aðgerðir sem austurrísk stjórnvöld gætu gripið til í því skyni að fá því framgengt að dregið yrði úr hinum pólitísku refsiaðgerðum sem hin Evrópusambandsríkin fjórtán beita Austurríki vegna... Meira
15. mars 2000 | Innlendar fréttir | 592 orð | 1 mynd

Lög um Kvótaþing ekki náð tilgangi sínum

STARFSEMI Kvótaþings var í brennidepli í umræðum um skýrslu sjávarútvegsráðherra um Kvótaþing, Verðlagsstofu skiptaverðs og takmörkun á flutningi aflamarks sem fram fóru á Alþingi í gær. Kom m.a. Meira
15. mars 2000 | Innlendar fréttir | 295 orð

Mál yfirlæknis aftur til héraðsdóms

HÆSTIRÉTTUR hefur ómerkt héraðsdóm í máli fyrrverandi yfirlæknis á bæklunardeild Sjúkrahúss Reykjavíkur, en hann höfðaði mál gegn sjúkrahúsinu til að fá uppsögn sína dæmda gilda. Meira
15. mars 2000 | Erlendar fréttir | 168 orð | 1 mynd

Mengun berst í Tisza á ný

FAST er lagt að Rúmenum að gera ráðstafanir til að koma í veg fyrir frekari mengunarslys eftir að mengað vatn barst úr rúmenskri námu í Tisza, þverá Dónár, í annað sinn á rúmum mánuði. Um 20. Meira
15. mars 2000 | Innlendar fréttir | 286 orð | 2 myndir

Metdagur hjá pólförunum

NORÐURPÓLSFARARNIR komust 6,1 km á mánudag, sem er lengsta dagleið þeirra frá upphafi leiðangursins, sem hófst 10. mars. Frostið var mikið sem fyrr eða 40 stig. Alls hafa þeir því gengið 18,8 km á fjórum dögum, eða tæpa 5 km á dag að meðaltali. Meira
15. mars 2000 | Innlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Miklar skemmdir af völdum elds

EFRI hæð húss við Suðurlandsveg í Hveragerði skemmdist mikið í bruna í fyrrinótt og er að öllum líkindum ónýt. Lögreglunni á Selfossi barst tilkynning um eldsvoðann á fjórða tímanum í fyrrinótt er vegfarandi gerði viðvart. Húsið var mannlaust. Meira
15. mars 2000 | Innlendar fréttir | 500 orð

Mótmælir ummælum forsætisráðherra

Morgunblaðinu hefur borist eftirfarandi yfirlýsing frá Sjálfsbjörgu, landssambandi fatlaðra, vegna ummæla Davíðs Oddssonar, forsætisráðherra, um Öryrkjabandalag Íslands á Alþingi í síðustu viku: Meira
15. mars 2000 | Innlendar fréttir | 163 orð

Námskeið í skyndihjálp

REYKJAVÍKURDEILD RKÍ gengst fyrir námskeiði í almennri skyndihjálp sem hefst fimmtudaginn 16. mars kl. 19. Kennsludagar verða 16., 20. og 21. mars. Námskeiðið telst vera 16 kennslustundir og verður haldið í Ármúla 34, 3. hæð. Dagana 22. og 23. Meira
15. mars 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 105 orð | 1 mynd

Niðurrif Ísbjarnarhúsanna hafið

FRAMKVÆMDIR við niðurrif gömlu Ísbjarnarhúsanna við Suðurströnd standa nú yfir. Í þessum fyrsta áfanga er verið að rífa frystiklefann, sem er um 400 fermetra rými, en það húsnæði hefur staðið ónotað. Óskir hafa m.a. Meira
15. mars 2000 | Landsbyggðin | 82 orð | 2 myndir

Nýtt fjós á Kálfborgará

Laxamýri -Framkvæmdir standa yfir í fjósum víða í Suður-Þingeyjarsýslu um þessar mundir og fleiri bændur hyggjast laga aðstöðu sína í mjólkurframleiðslunni á næstunni. Um er að ræða bæði básafjós og lausagöngufjós, einnig fjölgar mjaltabásum í héraðinu. Meira
15. mars 2000 | Landsbyggðin | 214 orð | 3 myndir

Oddur frá Blönduósi hápunktur vígsluhátíðar

Blönduósi - Reiðhöll Árna Þorgilssonar á Blönduósi var vígð á laugardaginn að viðstöddu fjölmenni. Séra Sveinbjörn R. Einarsson blessaði mannvirkið, flutt voru ávörp og karlakór Bólstaðarhlíðarhrepps söng nokkur lög. Meira
15. mars 2000 | Erlendar fréttir | 77 orð

Rangur "póstkassi"

ÞEIR sem póstlögðu bréf sín í lystigarði einum í Yorkshire á Englandi eiga á hættu að viðtakanda berist bréfin aldrei. Komið hefur í ljós að margir settu bréf sín í rauðan kassa í garðinum í þeirri trú að þar væri um póstkassa að ræða. Meira
15. mars 2000 | Innlendar fréttir | 165 orð

Ráðgjöfin verði með eðlilegum hætti

SIV Friðleifsdóttir umhverfisráðherra hefur átt fund með nýkjörnu Náttúruverndarráði. Hún segir í samtali við Morgunblaðið að fundurinn hafi verið jákvæður og vonast hún til að hægt verði að koma samskiptum ráðuneytisins og ráðsins í eðlilegan farveg. Meira
15. mars 2000 | Innlendar fréttir | 35 orð

Reyklaus bekkur

NEMENDUR í 7. og 8. bekk í grunnskólanum á Raufarhöfn hlutu boli í verðlaun frá tóbaksvarnanefnd og Krabbameinsfélaginu í aukaútdrætti í Evrópusamkeppni meðal reyklausra bekkja. Aðalvinningurinn í keppninni, ferð til Berlínar, verður dreginn út í... Meira
15. mars 2000 | Innlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

Ríflegt fullfermi

ÓHÆTT er að segja að trefjaplastbáturinn Norðurljós ÍS 3 frá Ísafirði hafi komið að landi með ríflegt fullfermi í gær. Norðurljós landaði í Ísafjarðarhöfn síðdegis í gær og þá kom í ljós að aflinn var á milli sjö og átta tonn - allt vænn... Meira
15. mars 2000 | Innlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Sameinuðust í söng

TÓNLIST hvers konar hefur löngum verið samofin kirkjunnar starfi, leikin ellegar sungin eða hvort tveggja. Gestir á skemmtikvöldi vistmanna á Hrafnistu í Reykjavík urðu þessa áþreifanlega varir í gærkvöldi þegar biskup Íslands, hr. Meira
15. mars 2000 | Innlendar fréttir | 125 orð

Samiðn lýsir eftir samninganefnd ríkisins

SAMIÐN mun hitta Samtök atvinnulífsins að máli í húsakynnum sáttasemjara í dag. Meira
15. mars 2000 | Innlendar fréttir | 141 orð

Samkeppni um gerð vettlinga

ÁKVEÐIÐ hefur verið að efna til opinnar samkeppni um gerð vettlinga í Ullarvinnslunni Þingborg í samvinnu við Listasafn Árnesinga. Meira
15. mars 2000 | Akureyri og nágrenni | 31 orð

Samverustund eldri borgara

SAMVERUSTUND verður í Glerárkirkju á morgun, fimmtudaginn 16. mars, kl. 15. Samveran hefst með helgistund en gestur hennar er Arnar Páll Hauksson. Að venju verða kaffiveitingar og tónlistarflutningur og eru allir... Meira
15. mars 2000 | Innlendar fréttir | 467 orð

Samþætt þrívíddar- og hringmyndarumhverfi

VESTMANNAEYJABÆR og fyrirtækið Landmat hafa gert með sérsamning um gerð upplýsingavefjarins eyjavefur.is, sem er samstarfs- og þróunarverkefni sveitarfélagsins og Landmats. Meira
15. mars 2000 | Akureyri og nágrenni | 62 orð

Sendibíl stolið

SENDIBÍL af gerðinni Toyota Hiace var stolið frá bænum Einarsstöðum í Glæsibæjarhreppi aðfaranótt sunnudags. Bíllinn er rauður að lit og hefur einkennisnúmerið SL-267. Meira
15. mars 2000 | Innlendar fréttir | 59 orð

Sex sakborningar áfram í gæslu

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur úrskurðaði sex sakborninga í Stóra fíkniefnamálinu í áframhaldandi gæsluvarðhald til 26. apríl í gær að kröfu ríkissaksóknara. Þrír sakborninganna kærðu úrskurðinn til Hæstaréttar. Meira
15. mars 2000 | Akureyri og nágrenni | 241 orð

Sérhæfð sjúkraflugvél verði á Akureyri

STJÓRN Eyþings, Sambands sveitarfélaga í Eyjafirði og Þingeyjarsýslum, hefur skorað á alþingismenn og ríkisstjórn að beita sér fyrir því að fengin verði sérhæfð sjúkraflugvél til að sinna sjúkraflugi landsmanna og hún verði staðsett á Akureyri. Meira
15. mars 2000 | Miðopna | 1449 orð | 2 myndir

Sérstakt fyrirtæki stofnað um raforkuflutning

Grundvallarbreytingar eru fyrirhugaðar á skipulagi raforkumála hér á landi sem fela það í sér að skilið er á milli framleiðslu og sölu á raforku annars vegar og flutnings og dreifingar hins vegar. Í samantekt Hjálmars Jónssonar kemur fram að það þýðir meðal annars að kostnaður við flutning og dreifingu orkunnar verður mismunandi í samræmi við tilkostnað. Meira
15. mars 2000 | Innlendar fréttir | 169 orð

Símalausir og borða hreindýrapizzur

STÓR hluti Íslendinga hefur ekki aðgang að síma en pizzur með hreindýrakjöti eru í sérstöku uppáhaldi meðal þjóðarinnar. Meira
15. mars 2000 | Akureyri og nágrenni | 152 orð

Skíðasvæði Ólafsfirðinga vinsælt hjá ferðamönnum

UM það bil sextíu nemendur úr Verslunarskóla Íslands voru nýverið í skíðaferð í Ólafsfirði. Verslingar voru hæstánægðir með ferðina enda fengu þeir frábært skíðafæri í Tindaöxl, skíðasvæði Ólafsfirðinga, og skemmtu sér hið besta bæði á skíðum og brettum. Meira
15. mars 2000 | Akureyri og nágrenni | 174 orð | 1 mynd

Sköllótta söngkonan í VMA

LEIKFÉLAG Verkmenntaskólans á Akureyri frumsýnir í kvöld, miðvikudagskvöldið 15. mars, leikritið Sköllótta söngkonan eftir Eugéne Ionesco. Meira
15. mars 2000 | Landsbyggðin | 349 orð | 2 myndir

Snæfellsbær fyrstur til að ljúka verkefninu

SNÆFELLSBÆR er eitt af þrjátíu og einu bæjarfélagi sem tekur þátt í tilraunaverkefni um Staðardagskrá 21 á vegum Sambands íslenskra sveitarfélaga og umhverfisráðuneytisins. Meira
15. mars 2000 | Erlendar fréttir | 504 orð | 1 mynd

Stjórnin sökuð um að valda verðhruni til að "hræða kjósendur"

HLUTABRÉFAMARKAÐURINN á Taívan rétti úr kútnum í gær eftir að stjórnin dældi í hann tíu milljörðum taívanskra dala, andvirði 24 milljarða króna, til að hækka gengi hlutabréfa eftir mikið verðhrun sem rakið var til forsetakosninganna sem verða n.k. Meira
15. mars 2000 | Innlendar fréttir | 185 orð

Særði blygðunarkennd stúlku

HÆSTIRÉTTUR hefur staðfest dóm Héraðsdóms Reykjavíkur um 2 mánaða skilorðsbundið fangelsi og 150 þúsund króna miskabótagreiðslu tæplega sjötugs manns. Meira
15. mars 2000 | Innlendar fréttir | 685 orð | 1 mynd

Til móts við vorið

Hjördís B. Ásgeirsdóttir fæddist í Reykjavík 16. janúar 1957. Hún lauk prófi frá Garðyrkjuskóla ríkisins árið 1978 og hefur lengst af stundað garðyrkju. Nú starfar Hjördís hins vegar sem umsjónarmaður Alviðru við Sogið í Ölfusi, en Alviðra er umhverfisfræðslusetur Landverndar. Hjördís er gift Pétri Þorvaldssyni garðyrkjubónda og eiga þau þrjú börn. Meira
15. mars 2000 | Erlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

Tígrisdýr veldur usla í Varsjá

BENGALTÍGRISDÝR olli miklum usla í einu úthverfi Varsjár, höfuðborgar Póllands, þegar þrjú dýr sluppu úr búri sínu hjá sirkus nokkrum í borginni í gær. Meira
15. mars 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 61 orð | 1 mynd

Ungar stúlkur á gömlum sleða

Skíðasleðar eru sjaldséðir núorðið; þessi vinsælu leikföng liðinna vetra í æsku þeirra sem muna tímana tvenna. Meira
15. mars 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 729 orð | 3 myndir

Upplifa æskuárin á nýjan leik

MUNDU mig, ég man þig, er yfirskrift sýningar í Borgarskjalasafni Reykjavíkur í Tryggvagötu 15. Þar er líf barna og unglinga á 20. Meira
15. mars 2000 | Erlendar fréttir | 185 orð

Únsurnar og pundin munu halda velli

DAVID STEPHENS, kjötkaupmaður í Leigh-on-Sea í Essex, hefur lýst yfir sigri í baráttunni gegn banni ríkisstjórnarinnar við notkun mælieininganna punds og únsu, en um áramótin áttu grömm og kílógrömm að leysa þau af hólmi. Meira
15. mars 2000 | Innlendar fréttir | 854 orð

Vaxandi eftirspurn eftir launakönnunum

Sífellt hefur færst í vöxt að stéttarfélög, fyrirtæki og stofnanir leiti til aðila eins og Félagsvísindastofnunar um gerð launakannana. Kristjana Stella Blöndal deildarstjóri segir að fólk vilji fá nákvæmar upplýsingar um laun og launaþróun. Meira
15. mars 2000 | Innlendar fréttir | 55 orð | 1 mynd

Þakklátar gæsir?

FLESTUM börnum þykir afskaplega gaman að gefa fuglunum á Tjörninni. Eflaust hafa gæsirnar a tarna jafnmikið gaman af, þótt þær eigi erfiðara með að tjá tilfinningar sínar. Meira
15. mars 2000 | Innlendar fréttir | 323 orð | 1 mynd

Þjálfun áhafna ábótavant

ÞJÁLFUN áhafna í viðbrögðum á neyðarstundu og í meðferð og varðveislu björgunartækja um borð er ábótavant í þeim skipum ríkisins sem leyfi hafa til fólksflutninga. Meira
15. mars 2000 | Innlendar fréttir | 117 orð

Þyrla sótti slasaðan vélsleðamann

ÞYRLA Landhelgisgæslunnar sótti slasaðan vélsleðamann upp á Fróðárheiði á Snæfellsnesi um klukkan sjö í gærkvöld. Meira
15. mars 2000 | Innlendar fréttir | 205 orð

Öflug starfsemi hjá AFS

SKIPTINEMASAMTÖKIN AFS á Íslandi eru að undirbúa stofnun deilda á höfuðborgarsvæðinu og á Suðurlandi. Þetta var meðal þess sem kom fram á námskeiði fyrir sjálfboðaliða sem haldið var á Úlfljótsvatni helgina 10.-12. mars. Meira

Ritstjórnargreinar

15. mars 2000 | Staksteinar | 352 orð | 2 myndir

Markaðshyggja og tæknivæðing þarf siðferðisgrundvöll

ÁGÚST Einarsson, fyrrverandi alþingismaður, fjallar um vaxandi ójöfnuð í þjóðfélaginu og telur að styrkja þurfi siðferðisgrundvöll þjóðfélagsins í aukinni markaðshyggju og tæknivæðingu. Meira
15. mars 2000 | Leiðarar | 786 orð

MILLJARÐAR Í SÚGINN

MEÐ búvörusamningnum, sem gerður var árið 1995, var framleiðslustýring afnumin en verðlag á lambakjöti jafnframt gefið frjálst. Meira

Menning

15. mars 2000 | Fólk í fréttum | 417 orð | 1 mynd

Ágætis tilgáta

Juneteenth, skáldsaga eftir Ralph Waldo Ellison. John F. Callahan bjó til útgáfu. Random House gefur út. 370 síður innbundin. Kostaði 2.795 í Máli og menningu. Meira
15. mars 2000 | Fólk í fréttum | 204 orð | 2 myndir

Árangursríkur Marsleiðangur

AÐSTANDENDUR Marsleiðangursins eru í skýjunum þessa dagana eftir vel lukkaða frumsýningarhelgi. Djarft var teflt því kostnaður við myndina var mikill, en hann virðist ætla að skila sér því myndin var sú langmest sótta vestanhafs um síðustu helgi. Meira
15. mars 2000 | Fólk í fréttum | 1405 orð | 2 myndir

Ávallt textinn sem ræður ferðinni

Hörður Torfason heldur tónleika á föstudag þar sem hann hyggst meðal annars leika fyrstu plötu sína, Hörður Torfason syngur eigin lög, í tilefni af því að 30 ár eru síðan hún kom út. Í spjalli sagði hann sögu plötunnar, sem olli straumhvörfum í íslenskri dægurtónlist þegar hún kom út, enda fyrsta útgáfa trúbadúrs á Íslandi. Meira
15. mars 2000 | Menningarlíf | 517 orð | 1 mynd

Dansar og leikur Grettissögu

Þýska danslistakonan Bettina Rutsch sýnir dansleikverk byggt á Grettissögu í Loftkastalanum í kvöld kl. 20. Meira
15. mars 2000 | Leiklist | 644 orð

Einstakur árangur

Eftir Halldór Kiljan Laxness. Leikstjóri: Halla Margrét Jóhannesdóttir. Laugardagur 11. mars Meira
15. mars 2000 | Myndlist | 765 orð | 1 mynd

Englaborg

Opið alla daga frá kl. 15-18 og eftir samkomulagi. Til 19. mars. Aðgangur ókeypis. Meira
15. mars 2000 | Fólk í fréttum | 126 orð | 2 myndir

Fjáröflunarskemmtun í Hveragerði

ÞAÐ stendur mikið til hjá starfsliði Grunnskólans í Hveragerði en það hefur ákveðið að fara í námsferð til Bandaríkjanna komandi sumar. Stefnan hefur verið tekin á Norður-Karólínuríki þar sem þau munu kynna sér skóla og kennsluhætti þarlendra. Meira
15. mars 2000 | Myndlist | 466 orð | 1 mynd

Gegnum múrinn

Til 16. mars. Opið daglega frá kl. 10-18. Meira
15. mars 2000 | Fólk í fréttum | 603 orð | 2 myndir

Heitirðu hvað...?!?

ÞAÐ er ekki tekið út með sældinni að vera runninn undan rifjum frægra poppara. Vissulega er flott að eiga ríka og fræga foreldra en sá galli er á gjöf Njarðar að því fylgir sá þungi baggi að þurfa að bera nafnskrípi. Meira
15. mars 2000 | Menningarlíf | 830 orð | 1 mynd

Í fyrsta sinn á föstum samningi

AUÐUR Gunnarsdóttir sópransöngkona heldur einsöngstónleika í Salnum í Kópavogi í kvöld ásamt Jónasi Ingimundarsyni píanóleikara. Tónleikarnir eru í Tíbrá, röð 3, og hefjast kl. 20.30. Meira
15. mars 2000 | Menningarlíf | 57 orð

M-2000

Miðvikudagur 15. mars. Borgarskjalasafnið, Tryggvagötu 15. Sannanir! Evrópa spegluð í skjalasöfnum. Sýning, útgáfa bókar og opnun vefsvæðis í samvinnu borgarskjalasafna sjö menningarborga Evrópu. Meira
15. mars 2000 | Fólk í fréttum | 153 orð | 1 mynd

Michael Jackson hrifinn af Póllandi

POPPSTJARNAN Michael Jackson hefur frestað ferð til Póllands sem hann ætlaði að fara í þessari viku en þar segja heimildir að hann hafi átt að taka þátt í að setja á stofn skemmtigarð. Meira
15. mars 2000 | Fólk í fréttum | 109 orð | 1 mynd

Nemendur fá einkatónleika

GRAMMY-verðlaunahafinn Christina Aguilera skemmti við Rangitoto-menntaskólann í Auckland á Nýja-Sjálandi á dögunum við mikinn fögnuð viðstaddra. Meira
15. mars 2000 | Fólk í fréttum | 491 orð

Neyðaróp úr salerninu

ÞEGAR Norðmaður nokkur fór inn á baðherbergið sitt um helgina heyrði hann torkennilegt hljóð koma upp úr salerninu. Það var eins og einhver væri að hrópa á hjálp! Meira
15. mars 2000 | Fólk í fréttum | 352 orð | 1 mynd

Opin bók um opinn hugbúnað

Open Sources, bók um ókeypis hugbúnað eftir Chris DiBona, Sam Ockman, Mark Stone, Eric S. Raymond, Marshall Kirk McKusick, Scott Bradner, Richard Stallman, Michael Tiemann, Paul Vixie, Linus Torvalds, Robert Young, Larry Wall, Brian Behlendorf, Bruce Perens, Tim O'Reilly, Jim Hamerly, Tom Paquin og Susan Walton. O'Reilly gefur út 1999. 274 síður með viðaukum. Kostaði 2.018 kr. hjá Bóksölu stúdenta. Meira
15. mars 2000 | Menningarlíf | 27 orð

Pjetur Hafstein les í Gerðarsafni

PJETUR Hafstein Lárusson skáld les úr verkum sínum í kaffistofu Gerðarsafns á morgun, fimmtudag kl. 17. Dagskráin er á vegum Ritlistarhóps Kópavogs í Gerðarsafni og er aðgangur... Meira
15. mars 2000 | Fólk í fréttum | 137 orð | 1 mynd

Reeve hvetur krakka

LEIKARINN Christopher Reeve sem hefur verið lamaður síðan hann datt af hestbaki fyrir nokkrum árum stappaði stálinu í þá sem komust lífs af en enduðu í hjólastól er tveir af nemendum Columbine menntaskólans í Bandaríkjunum hófu skotárás þar í apríl á... Meira
15. mars 2000 | Kvikmyndir | 463 orð

Ringulreið í leikhúsinu

Leikstjórn og handrit: Mike Leigh. Aðalhlutverk: Alan Corduner, Jim Broadbent, Timothy Spall, Lesley Manville, Ron Cook. Kvikmyndataka: Dick Pope. Framleiðandi: Simon Channing - Williams. 1999. Meira
15. mars 2000 | Bókmenntir | 822 orð | 1 mynd

Rýnt í menningu og mannlíf

Eftir Pétur Gunnarsson. Bjartur 1999, 129 bls. Meira
15. mars 2000 | Menningarlíf | 117 orð

Samkeppni um handrit

SKILAFRESTUR í samkeppni um sviðsverk sem fjalla á um merka Garðbæinga rennur út 1. apríl. Samkeppnin er á vegum Garðabæjar, í samstarfi við Reykjavík - menningarborg Evrópu, en stofnað var til samkeppninnar á sl. ári. Meira
15. mars 2000 | Menningarlíf | 64 orð

Síðustu sýningar

Hafnarfjarðarleikhúsið Salka - ástarsaga Sýningum á Sölku - ástarsögu fer fækkandi, en sýningin var frumsýnd í október sl. Meira
15. mars 2000 | Fólk í fréttum | 185 orð | 2 myndir

Skólablað MR komið út

SKÓLABLAÐ Menntaskólans í Reykjavík kom út með pomp og prakt á föstudaginn. Kynningarhóf var haldið í Ráðhúsinu í Reykjavík þar sem blaðið var afhent auk þess sem nemendur skólans fluttu skemmtiatriði. Meira
15. mars 2000 | Fólk í fréttum | 777 orð | 4 myndir

Stórir strákar fá raflost!

ÉG segi kannski ekki að þeir hafi þurft á raflosti að halda, vinir mínir í U2 en velmegunarístran hefur þrýst nokkuð á buxnastrenginn undanfarinn áratug. Það er kalt á toppnum. Meira
15. mars 2000 | Fólk í fréttum | 172 orð | 2 myndir

Strandaræði í vetrarkuldanum

STRÖNDIN fer rakleiðis í efsta sæti íslenska aðsóknarlistans að þessu sinni. Myndin hóf göngu sína á föstudaginn og fellur Di Caprio og sjóðheit strandarparadísin greinilega vel í kramið hjá skjálfandi og veðurbörðum bíóunnendum. Meira
15. mars 2000 | Leiklist | 466 orð

Tíminn flýtur

Höfundur: Richard O'Brien Þýðandi: Veturliði Guðnason Leikstjóri: Ari Matthíasson Tónlistarstjóri Flosi Einarsson Danshöfundur: Indíana Unnarsdóttir. Meira
15. mars 2000 | Menningarlíf | 51 orð

Ungverskt menningarkvöld

FÉLAGIÐ Ísland-Ungverjaland efnir til menningarkvölds í kvöld, miðvikudagskvöld, kl. 20.30, á veitingastaðnum Sólon Íslandus, Bankastræti 7a, 2. hæð. Meira
15. mars 2000 | Fólk í fréttum | 838 orð | 2 myndir

Vinátta í fangelsinu

Stephen King er gríðarlega afkastamikill rithöfundur. Jóhanna Vigdís Guðmundsdóttir fjallar hér um kvikmyndir sem gerðar hafa verið eftir sögum hans, einkum Grænu míluna sem frumsýnd var í Háskólabíói nýverið. Meira
15. mars 2000 | Fólk í fréttum | 71 orð | 1 mynd

Xena á frum-sýningu

FLESTIR myndu kannast betur við þessa stúlku ef hún hefði brynju og bæri spjót í hendi því hún leikur hina þokkafullu Xenu í þáttunum Xena - Warrior Princess. Meira

Umræðan

15. mars 2000 | Bréf til blaðsins | 31 orð | 1 mynd

75 ÁRA afmæli.

75 ÁRA afmæli. Sjötíu og fimm ára verður miðvikudaginn 15. mars Erla Bjarnadóttir, Aflagranda 40, Reykjavík. Hún verður með heitt á könnunni í Þjónustumiðstöðinni Aflagranda 40, laugardaginn 18. mars frá kl.... Meira
15. mars 2000 | Bréf til blaðsins | 16 orð | 1 mynd

BRÚÐKAUP .

BRÚÐKAUP . Gefin voru saman 30. desember sl. af sr. Sigurði Arnarssyni Lilja L. Skúladóttir og Ríkarður... Meira
15. mars 2000 | Bréf til blaðsins | 18 orð | 1 mynd

BRÚÐKAUP.

BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 31. desember sl. í Lágafellskirkju af sr. Jóni Sigurði Helena D. Steinarsdóttir og Nagib Benelmlih... Meira
15. mars 2000 | Bréf til blaðsins | 18 orð | 1 mynd

BRÚÐKAUP.

BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 18. september sl. í Lágafellskirkju af sr. Sigurði Arnarssyni Inga Rósa Gústafsdóttir og Sigurður... Meira
15. mars 2000 | Aðsent efni | 958 orð | 1 mynd

Búlgaríutennur

Það virðist því augljóst, segir Karl Gústaf Ásgrímsson, að verð á gervitönnum mun lækka mikið ef tannsmiðir fá að smíða án afskipta tannlækna. Meira
15. mars 2000 | Bréf til blaðsins | 470 orð

EKKI veitir nú af að bæta...

EKKI veitir nú af að bæta við nokkrum veitingastöðum í Reykjavík eins og hefur mátt greina af fréttum undanfarið enda eru þeir ekki nema stórt hundrað eða svo í miðborginni. Kannski enn fleiri ef vel er að gáð. Meira
15. mars 2000 | Bréf til blaðsins | 474 orð

Enginn sættir sig við núverandi kerfi

GÓÐIR Íslendingar. Það verður aldrei sátt um einkavæðingu fáeinna einstaklinga á fiskimiðunum á landgrunni Íslands. Það verður aldrei sátt um það að þessir einstaklingar fari út úr sjávarútvegsgreininni með milljarða upp á vasann. Meira
15. mars 2000 | Aðsent efni | 791 orð | 1 mynd

Erfðabreytt matvæli - upplýst val neytenda

Kostirnir lúta ekki einungis að aukningu á uppskeru, segir Siv Friðleifsdóttir, heldur geta sumar erfðabreyttar nytjaplöntur haft jákvæð áhrif á umhverfið. Meira
15. mars 2000 | Bréf til blaðsins | 360 orð

Fátækt er ekki lögmál

ENN og aftur kemur forsætisráðherra fyrir alþjóð gjörsamlega veruleikafirrtur og segir að góðærið hafi náð til öryrkja en bætir svo við að það hafi ekki náð alveg eins mikið til þeirra og annarra í þjóðfélaginu. Meira
15. mars 2000 | Aðsent efni | 885 orð | 3 myndir

Gula pressan

Óhróðurinn um Þór Magnússon og Hinrik Thorarensen tók þó meira pláss, segir Kristinn Snæland, en upprunaleg leiðrétting mín í DV sem skorin var svo niður að lítið varð úr. Meira
15. mars 2000 | Bréf til blaðsins | 82 orð

Gullörn og bláfugl

Gekk ég úti í skógi, en komið var kvöld, og koldimman lék sér við geislandi tjöld, því sólin var að hníga í hafbláan reit, og hljóðlega nóttin á jörðina leit. Meira
15. mars 2000 | Bréf til blaðsins | 419 orð

Í fótspor meistaranna

VORIÐ 1996 hélt Ingólfur Guðbrandsson tónlistarkennari og ferðaskrifstofustjóri sitt fjórða námskeið í þeirri röð tónlistarnámskeiða sem enn stendur. Þar fjallaði hann um það tónskáld sem líklega er honum hugleiknast allra; sjálfan Johann Sebastian Bach. Meira
15. mars 2000 | Aðsent efni | 869 orð | 1 mynd

Kaup á kynlífi eru misnotkun og valdbeiting

Kaup á kynlífi og kynlífsþjónustu eru gróf valdbeiting, kynferðislegt ofbeldi, segir Þuríður Backman, þar sem valdastaða þess sem kaupir, er staða hins sterka. Meira
15. mars 2000 | Bréf til blaðsins | 816 orð | 1 mynd

Lýðræði eða einræði

ÉG er frá gömlu Júgóslavíu og er búinn að búa á Íslandi í 20 ár. Mér finnst mjög gott að búa hér. Lífsskilyrðin hafa í alla staði verið góð og hér hefur ríkt lýðræði. Meira
15. mars 2000 | Aðsent efni | 924 orð | 1 mynd

Ó, kynstofn minn kær!

Ýmislegt bendir til þess, segir Kári Auðar Svansson, að menningu þjóðarinnar stafi meiri hætta af áhugaleysi innfæddra en innrás aðfluttra. Meira
15. mars 2000 | Aðsent efni | 970 orð | 5 myndir

Stjörnum prýtt dansgólf

ÍSLANDSMEISTARAKEPPNI í dansi með frjálsri aðferð fór fram í Íþróttahúsinu við Strandgötu í Hafnarfirði, sl. helgi. Á laugardeginum var annars vegar keppt í hinum fimm suður-amerísku dönsum og hinsvegar í hinum fimm sígildu samkvæmisdönsum. Meira
15. mars 2000 | Aðsent efni | 660 orð | 1 mynd

Sullur í íslensku tannholdi?

Það er von mín að þingmenn sem og landsmenn aðrir opni augun örlítið, segir Kristín Heimisdóttir, og reyni að skilja að íslenskir tannlæknar eru ekki iðnaðarmenn sem sulla í tannholdi. Meira
15. mars 2000 | Aðsent efni | 539 orð | 1 mynd

Tryggjum umgengnisrétt barna

Þetta eru úrræði, segir Ásta R. Jóhannesdóttir, sem miða gagngert að því að styrkja fjölskyldutengsl í þágu þúsunda barna og foreldra. Meira

Minningargreinar

15. mars 2000 | Minningargreinar | 682 orð | 1 mynd

FRIÐRIK H. SIGURÐSSON

Friðrik Hafsteinn Sigurðsson fæddist í Reykjavík 11. febrúar 1914. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Skógarbæ 29. febrúar síðastliðinn og fór útför hans fram frá kirkju Óháða safnaðarins 9. mars. Meira  Kaupa minningabók
15. mars 2000 | Minningargreinar | 4010 orð | 1 mynd

GUÐBJÖRG (STELLA) ARNÓRSDÓTTIR

Guðbjörg Arnórsdóttir fæddist á Ísafirði 6. desember 1937. Hún lést á heimili sínu í Skólagerði 64, Kópavogi 7. mars síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Kristjana Gísladóttir, f. 4.7. 1900, d. 13.10. 1970, og Arnór Magnússon, f. 17.10. 1897, d. 12.2. Meira  Kaupa minningabók
15. mars 2000 | Minningargreinar | 6964 orð | 1 mynd

JÓN ÚR VÖR

Jón úr Vör Jónsson skáld fæddist á Vatneyri við Patreksfjörð 21. jan. 1917. Hann lést á Landspítalanum 4. mars síðastliðinn. Foreldrar hans voru Jón Indriðason skósmiður, f. 20.5. 1884, d. 17.2. 1974, og Jónína Guðrún Jónsdóttir húsmóðir, f. 3.10. Meira  Kaupa minningabók
15. mars 2000 | Minningargreinar | 1294 orð | 1 mynd

MAGNEA GRÓA SIGURÐARDÓTTIR

Magnea Gróa Sigurðardóttir var fædd í Gróubæ á Eyrarbakka 20. september 1902. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Holtsbúð hinn 5. mars síðastliðinn. Hún var elst af sjö börnum Sigurðar Ísleifssonar, trésmiðs í Reykjavík, f. í Gróubæ á Eyrarbakka 14.12. Meira  Kaupa minningabók
15. mars 2000 | Minningargreinar | 629 orð | 1 mynd

VALGERÐUR EYJÓLFSDÓTTIR

Valgerður Eyjólfsdóttir fæddist 6. október 1917. Hún lést 9. mars síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Eyjólfur Eyjólfsson, sjómaður, f. 29. júní 1896, d. 8. maí 1933 og Sigríður Einarsdóttir, húsmóðir, f. 10. ágúst 1895, d. 11. september 1988. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

15. mars 2000 | Viðskiptafréttir | 724 orð | 1 mynd

Hagnaður minnkar úr 509 milljónum króna í 43

HAGNAÐUR samstæðu SÍF hf. á síðasta ári nam 43 milljónum króna í samanburði við 509 milljónir árið 1998. Þar af varð hagnaður af reglulegri starfsemi 37 milljónir en hann var 505 milljónir króna í fyrra. Meira
15. mars 2000 | Viðskiptafréttir | 147 orð | 1 mynd

Innlendir verðbréfasjóðir á einum stað

FYRIRTÆKIÐ Lánstraust hf. hefur sett upp vef þar sem í fyrsta sinn á Íslandi er hægt að nálgast sambærilegar upplýsingar um ávöxtun rúmlega 50 innlendra sjóða á einum stað. Meira
15. mars 2000 | Viðskiptafréttir | 192 orð

Nasdaq-vísitalan fellur vegna líftæknifyrirtækja

Nasdaq-vísitalan féll töluvert í gær í kjölfarið á fréttum um að bandarísk og bresk stjórnvöld hefðu í hyggju að gera gögn til erfðarannsókna að opinberri eign. Þessar áætlanir hræddu fjárfesta og lækkaði verð bréfa í líftæknifyrirtækjum. Meira
15. mars 2000 | Viðskiptafréttir | 1003 orð | 1 mynd

"Ákveðið olíufélag hefur árum saman spilað á kerfið"

BENEDIKT Jóhannesson, stjórnarformaður Skeljungs hf., sagði í ræðu sinni á aðalfundi félagsins í gær að félagið ætti í stríði við hið opinbera, sem með óeðlilegum hætti hefði afskipti af flutningi olíu um landið. Meira
15. mars 2000 | Viðskiptafréttir | 477 orð

Samruni Volvo og Scania og Alcan og Pechiney stöðvaður

MARIO Monti, sem fer með samkeppnismál í framkvæmdastjórn Evrópusambandsins, ESB, tilkynnti í gær að stjórnin legðist gegn kaupum Volvo á Scania og eins að þar sem stjórnin hefði lagst gegn samruna álfyrirtækjanna kanadíska Alcan og franska Pechiney... Meira

Fastir þættir

15. mars 2000 | Í dag | 710 orð | 1 mynd

Áskirkja.

Áskirkja. Föstumessa kl. 20.30. Passíusálmar Hallgríms Péturssonar sungnir. Píslarsagan guðspjallanna lesin og sóknarprestur flytur hugleiðingu. Sr. Árni Bergur Sigurbjörnsson. Bústaðakirkja. Félagsstarf aldraðra í dag kl. 13.30. Dómkirkjan. Meira
15. mars 2000 | Fastir þættir | 333 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Ólafur Steinason og Sigfinnur Snorrason Suðurlandsmeistarar Hinn 11. mars fór fram í Tryggvaskála Suðurlandsmót í tvímenningi með þátttöku 13 para. Tókst mótið vel, var spennandi allan tímann og réðust úrslit ekki fyrr en í síðustu umferð. Meira
15. mars 2000 | Fastir þættir | 301 orð

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

VESTUR passaði í byrjun, en sýnir síðan 10 punkta í fyrstu fjórum slögunum. Það segir sína sögu. Vestur gefur; enginn á hættu. Meira
15. mars 2000 | Dagbók | 611 orð

(I. Kor. 4, 16.)

Í dag er miðvikudagur 15. mars, 75. dagur ársins 2000. Imbrudagar. Orð dagsins: Og eins og vér höfum borið mynd hins jarðneska, munum vér einnig bera mynd hins himneska. Meira
15. mars 2000 | Viðhorf | 884 orð

Leynd hér og þar

Ef Sjálfstæðisflokkurinn nýtur meiri stuðnings fyrirtækjanna en aðrir flokkar er það í himnalagi mín vegna. En ég vil vita hverjir eru stórtækastir í stuðningnum og það á við um alla flokkana. Meira
15. mars 2000 | Fastir þættir | 53 orð | 1 mynd

Skák - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

Hvítur á leik. Rússneski stórmeistarinn Evgeny Najer (2572) hafði hvítt í þessari stöðu gegn Hollendingnum Nico Vink (2302) á opna alþjóðlega mótinu í Cappelle la Grande. 20.Bxe6! fxe6 21.Df3 ! Hótar Df3-f8 mát og hróknum á h5. 21.Rf6 22.exf6 Hh7 23. Meira

Íþróttir

15. mars 2000 | Íþróttir | 81 orð

Baldur og Bow með KR

BALDUR Ólafsson, miðherjinn hávaxni sem leikur í Bandaríkjunum, er kominn heim í frí og leikur með KR í úrslitakeppninni um Íslandsmeistaratitilinn í körfuknattleik. Hann verður með KR gegn Tindastóli á Sauðárkróki annað kvöld. Meira
15. mars 2000 | Íþróttir | 133 orð

Bíður spenntur eftir Sigurði

RAY Graydon, knattspyrnustjóri enska 1. deildarliðsins Walsall, bíður þess nú spenntur að Sigurður Ragnar Eyjólfsson standi undir væntingum hans og festi sig í sessi í byrjunarliði félagsins. Meira
15. mars 2000 | Íþróttir | 78 orð

Björn öflugur

BJÖRN Margeirsson, millilengdahlaupari úr Tindastóli, náði ágætum árangri í 1500 og 3000 metra hlaupum á danska meistaramótinu innanhúss. Björn hljóp 1500 metrana á 3:57,21 mínútum og varð í þriðja sæti og 3000 metrana á 8:38,38 mínútum og varð í 6.... Meira
15. mars 2000 | Íþróttir | 392 orð | 2 myndir

Chelsea áfram eftir góðan útisigur

CHELSEA komst í gærkvöld í átta liða úrslit meistaradeildar Evrópu með góðum útisigri á Feyenoord í Rotterdam, 3:1. Þar með eru þrjú lið komin áfram fyrir lokaumferðina en auk enska félagsins eru það Bayern München, sem lagði Rosenborg, 2:1, í gærkvöld og Barcelona. Meira
15. mars 2000 | Íþróttir | 439 orð

Eyjamenn standa mjög vel að vígi

EYJAMENN eru hársbreidd frá sæti í 8 liða úrslitum eftir nokkuð öruggan sigur á HK í Eyjum í gærkvöld, 29:25. Góð vörn og hreyfanleiki skilaði Eyjamönnum 2 stigum og sigri. Meira
15. mars 2000 | Íþróttir | 233 orð

Fjarvera Anelka kostar hann 23 milljónir

NICOLAS Anelka, franskur sóknarmaður Real Madrid í spænsku knattspyrnunni, féllst loks á að mæta á æfingar með liðinu að nýju í fyrradag eftir að hafa verið fjarverandi síðan á fimmtudag. Meira
15. mars 2000 | Íþróttir | 77 orð

Gause til Keflavíkur

KEFLVÍKINGAR hafa sagt upp samningi sínum við Glover Jackson, en hann stóð ekki undir væntingum. Félagið hefur átt í viðræðum við annan erlendan leikmann, Quincy Gause, sem er bandarískur. Meira
15. mars 2000 | Íþróttir | 125 orð

Gífurlegt áfall fyrir WBA

MEIÐSL Lárusar Orra Sigurðssonar, sem er með slitið krossband í hné, eru talin gífurlegt áfall í herbúðum WBA. Ljóst er að Lárus Orri verður frá keppni framundir næstu jól en félagið á harðan fallslag fyrir höndum í ensku 1. deildinni. Meira
15. mars 2000 | Íþróttir | 121 orð

Graeme Souness, sem gerði garðinn frægan...

Graeme Souness, sem gerði garðinn frægan sem leikmaður enska knattspyrnuliðsins Liverpool á árum áður, hefur tekið við stöðu knattspyrnustjóra hjá Blackburn Rovers, sem leikur í 1. deild á Englandi. Meira
15. mars 2000 | Íþróttir | 145 orð

Guðmundur meiddist

GUÐMUNDUR Benediktsson, knattspyrnumaður hjá Geel í Belgíu, meiddist á læri í leik liðsins við Moeskroen um síðustu helgi. Hann fór af velli í byrjun síðari hálfleiks og hefur ekkert æft það sem af er vikunni. Meira
15. mars 2000 | Íþróttir | 67 orð

Íslenska landsliðið auglýsir EM

LEIKMENN í íslenska landsliðsbúningnum í knattspyrnu auglýsa lokakeppni Evrópukeppninnar, sem fram fer í Hollandi og Belgíu í sumar. Hollenska knattspyrnusambandið er í samvinnu við stuðningsaðila farið að auglýsa keppnina. Meira
15. mars 2000 | Íþróttir | 305 orð

Knattspyrnubullur láta á sér kræla í Stoke

KNATTSPYRNUBULLUR sem styðja ensk/íslenska knattspyrnufélagið Stoke City láta til sín taka í vaxandi mæli og er hópurinn talinn meðal þeirra illræmdari í landinu. Meira
15. mars 2000 | Íþróttir | 65 orð

Kristín Rós bætti heimsmetið í Greve

KRISTÍN Rós Hákonardóttir bætti heimsmet sitt í sínum flokki í 100 m baksundi á opna Norðurlandamótinu í sundi fatlaðra, sem fór fram í Greve í Danmörku um helgina. Kristín Rós synti á 1.25,98 mín., en gamla metið hennar var 1.26,41 mín. Meira
15. mars 2000 | Íþróttir | 51 orð

Leiðrétting

Í umföllun um leik FH og Fylkis á þriðjudag féll niður inngangur greinarinnar. Inngangurinn er eftirfarandi: FH vann auðveldan sigur á fallliði Fylkis í Kaplakrika, 29:20, á sunnudagskvöld. Meira
15. mars 2000 | Íþróttir | 139 orð

Martha vann í Naples

MARTHA Ernstsdóttir, ÍR, sigraði í 10 km götuhlaupi í Naples í Flórída á sunnudaginn, en hún býr og æfir í Flórída þessa mánuðina. Martha fékk tímann 35,03 mínútur. Í öðru sæti varð rússneskur maraþonhlaupari, Taitana Titova á 36,04 mín. Meira
15. mars 2000 | Íþróttir | 211 orð

Stoke með annan fótinn á Wembley

Stoke City á alla möguleika á að leika til úrslita í ensku AWS-bikarkeppninni í knattspyrnu eftir öruggan útisigur á Rochdale, 3:1, í fyrri leik liðanna í undanúrslitum keppninnar í gærkvöld. Meira
15. mars 2000 | Íþróttir | 424 orð | 2 myndir

Tæplega 600 áhorfendur lögðu leið sína...

FH-STÚLKUR tryggðu sér síðasta sætið í undanúrslitum Íslandsmóts kvenna í gærkvöldi þegar þær lögðu Valsstúlkur að velli 21:16 í Kaplakrika. FH mætir ÍBV í undanúrslitum en í hinum leikjunum mætast Víkingur og Grótta/KR. Meira
15. mars 2000 | Íþróttir | 190 orð

Valsmenn komnir í úrvalsdeild á ný

Valsmenn tryggðu sér sæti í úrvalsdeildinni í körfuknattleik í gærkvöldi eftir eins árs fjarveru með því að sigra Þór frá Þorlákshöfn, 83:75, að Hlíðarenda. Valur hafði sigrað, 63:60, í viðureign liðanna í Þorlákshöfn. Meira
15. mars 2000 | Íþróttir | 327 orð | 1 mynd

ÞÓRARINN Kristjánsson, knattspyrnumaður úr Keflavík lék...

ÞÓRARINN Kristjánsson, knattspyrnumaður úr Keflavík lék með 21-árs liði Hibernian í Skotlandi sem sigraði Dundee , 3:1, í fyrrakvöld. Hann náði ekki að skora. Meira
15. mars 2000 | Íþróttir | 482 orð

Þórdís sagði að liðið hefði gert...

"Það kom aldrei til greina að fara í sumarfrí nú og við gerðum allt sem í okkar valdi stóð til þess að vinna leikinn. Það var að duga eða drepast eftir tap að Hlíðarenda á sunnudag og því meiriháttar að komast áfram í undanúrslit," sagði Þórdís Brynjólfsdóttir, FH-ingur sem gerði sjö mörk í 21:16-sigri á Val í oddaleik í átta liða úrslitum í gærkvöldi. Meira

Úr verinu

15. mars 2000 | Úr verinu | 743 orð

BÁTAR Nafn Stærð Afli Veiðarfæri Uppist.

BÁTAR Nafn Stærð Afli Veiðarfæri Uppist. afla Sjóf. Löndunarst. Meira
15. mars 2000 | Úr verinu | 338 orð

Dræmt í Barentshafi

FJÓRIR íslenskir togarar eru nú við veiðar í Barentshafi í norskri lögsögu; Margrét EA, Rán HF, Björgvin EA og Snorri Sturluson RE. Að sögn skipstjórans á Snorra Sturlusyni RE hafa aflabrögð verið léleg, enda gríðarlega mörg skip við veiðar á svæðinu. Meira
15. mars 2000 | Úr verinu | 33 orð

ERLEND SKIP Nafn Stærð Afli Uppist.

ERLEND SKIP Nafn Stærð Afli Uppist. afla Löndunarst. Meira
15. mars 2000 | Úr verinu | 649 orð | 1 mynd

Fiskur og fleira gott í Færeyjum

Á dögunum lagði Stafnbúi, félag sjávarútvegsfræðinema við Háskólann á Akureyri, land undir fót og hélt til Færeyja. Árlega hefur Stafnbúi staðið fyrir námsferðum í einhvern landshluta þar sem markmiðið hefur verið að kynna sér sjávarútveg, starfsemi fyrirtækja og mannlíf á viðkomandi svæði. Hafa þessar ferðir mælst vel fyrir hjá hlutaðeigandi aðilum enda eru tengsl sjávarútvegsdeildar við atvinnulífið mjög mikilvæg. Meira
15. mars 2000 | Úr verinu | 54 orð

Fjórir í Barentshafi

FJÓRIR íslenskir togarar eru nú við veiðar í Barentshafi í norskri lögsögu; Margrét EA, Rán HF, Björgvin EA og Snorri Sturluson RE. Að sögn skipstjórans á Snorra Sturlusyni RE hafa aflabrögð verið léleg, enda gríðarlega mörg skip við veiðar á sv æðinu. Meira
15. mars 2000 | Úr verinu | 445 orð

Flutningur á aflahámarki verði heimilaður

Árni M. Mathiesen, sjávarútvegsráðherra, hefur lagt fram á Alþingi frumvarp til laga um breytingu á lögum um stjórn veiða úr norsk-íslenska síldarstofninum. Tilgangurinn er að aflétta takmörkun á heimild til flutnings aflahámarks milli skipa, sem stunduðu síldveiðar á viðmiðunarárunum 1995, 1996 og 1997, og skipa sem komið hafa í stað þeirra. Meira
15. mars 2000 | Úr verinu | 41 orð

FRYSTISKIP Nafn Stærð Afli Uppist.

FRYSTISKIP Nafn Stærð Afli Uppist. afla Löndunarst. Meira
15. mars 2000 | Úr verinu | 60 orð

Gott árferði í sjónum

NIÐURSTÖÐUR vetrarleiðangurs Hafrannsóknastofnunar sýna gott árferði í sjónum allt í kringum landið. Meira
15. mars 2000 | Úr verinu | 1188 orð

Gömlum vandamálum breytt í auðlind

Fullvinnsla sjávarafurða og nýting aukaafurða færist sífellt í vöxt og framundan eru ótal sóknartækifæri sem aukið gætu verðmæti fiskaflans til muna. Á fundi sem Nýsköpunarsjóður hélt nýverið um fullnýtingu sjávarafurða kom fram að hérlendis er einkum horft til bættrar nýtingar á uppsjávarfiskum og til lífefnavinnslu úr sjávarafurðum. Helgi Mar Árnason sat fundinn. Meira
15. mars 2000 | Úr verinu | 64 orð | 1 mynd

Heimasíða fiskifræðings

JÓN Kristjánsson , fiskifræðingur, hefur opnað eigin heimasíðu á Netinu þar sem finna má fóðleik um fisk og fiskifræðileg málefni, fiskveiðiráðgjöf, fiskveiðistjórn og rannsóknir í sjó og vötnum. Þar eru einnig ýmsar greinar um fiskveiðistjórnun. Meira
15. mars 2000 | Úr verinu | 11 orð

HUMARBÁTAR Nafn Stærð Afli Fiskur Sjóf.

HUMARBÁTAR Nafn Stærð Afli Fiskur Sjóf. Löndunarst. Meira
15. mars 2000 | Úr verinu | 99 orð

Japanir spara

INNKAUP japanskra heimila á fiskmeti voru í fyrra þau minnstu til margra ára. Kaup á krabba, túnfiski, rækju, kola, þurrkuðri brynstirtlu, ferskvatnssmyrslingi og öðrum soðnum og þurrkuðum afurðum drógust verulega saman. Meira
15. mars 2000 | Úr verinu | 87 orð

Léleg síldveiði

SÍLDVEIÐAR Pólverja gengu mjög illa á síðasta ári. Aflinn varð aðeins 16.500 tonn, en leyfilegur kvóti þeirra í Eystrasalti var 42.700 tonn. Útgerðarmenn kenna um lágu verði og erlendri samkeppni. Meira
15. mars 2000 | Úr verinu | 257 orð

LOÐNUSKIP Nafn Stærð Afli Sjóf.

LOÐNUSKIP Nafn Stærð Afli Sjóf. Löndunarst. Meira
15. mars 2000 | Úr verinu | 98 orð

Minna frá Rússum

FRAMLEIÐSLA Rússa á kavíar fer minnkandi. Á síðasta ári var leyfilegur útflutningskvóti 162 tonn, en aðeins 42 tonn voru flutt út. Útflutningskvóti þessa árs verður 87 tonn. Meira
15. mars 2000 | Úr verinu | 51 orð

Mokveiði á loðnunni

MOKVEIÐI var á loðnumiðunum á miðjum Breiðafirði í fyrrinótt en bræla gerði mönnum lífið leitt í gær. Meira
15. mars 2000 | Úr verinu | 3 orð

Nafn Stærð Afli Veiðarfæri Uppist.

Nafn Stærð Afli Veiðarfæri Uppist. afla Sjóf... Meira
15. mars 2000 | Úr verinu | 86 orð

Ólöglegur kavíar

STJÓRNVÖLD í Azerbajdzhan gerðu á síðasta ári upptæk 53,6 tonn af fiski og 29,9 tonn af kavíar þar sem um ólöglegan afla var að ræða. 654 tilfelli voru um veiðiþjófnað og var 91 þeirra sent til öryggislögreglunnar. Sektir voru verulegar. Meira
15. mars 2000 | Úr verinu | 752 orð

Óskir neytenda verða ávallt að vera í fyrirrúmi

RÁÐSTEFNUR eru haldnar um flest milli himins og jarðar, til dæmis í fiskiðnaðinum þar sem saman koma sjómenn, útgerðarmenn, fiskverkendur, útflytjendur, innflytjendur, dreifendur og smásalar, með öðrum orðum svokallaðir hagsmunaaðilar á þessu sviði. Þeir, sem eiga þó kannski mestra hagsmuna að gæta, neytendurnir, vilja hins vegar oft gleymast. Markaðsfræðingarnir telja að vísu að þeir viti nákvæmlega hvað Jón og Gunna vilji en ekki er það nú alveg víst. Meira
15. mars 2000 | Úr verinu | 291 orð

Rækjusalan tvöfölduð á fjórum mánuðum

SALA Icelandic UK, dótturfyrirtækis Sölumiðstöðvar hraðfrystihúsanna, á pillaðri rækju í Bretlandi hefur gengið mjög vel að undanförnu. Sé miðað við síðastliðna fjóra mánuði, er salan tvöfalt meiri en á sama tíma fyrir ári. Fyrirtækið hefur að undanförnu gert mikilvæga samninga um sölu á rækju, sem tryggja mun áframhaldandi söluaukningu hjá því. Meira
15. mars 2000 | Úr verinu | 77 orð

Saltfiskur

ÚTFLUTNINGUR Norðmanna á blautverkuðum saltfiski hefur dregizt saman eins og á þurrfiskinum og verðmæti útflutningsins hefur í báðum tilfellum lækkað að sama skapi. Meira
15. mars 2000 | Úr verinu | 116 orð

Samdráttur hjá Norðmönnum

ÚTFLUTNINGUR Norðmanna á frystum þorskflökum hefur farið minnkandi frá árinu 1997 er hámarkinu var náð í um 6.000 tonnum, þegar kvótinn var sem mestur í Barentshafinu. Nú er þessi útflutningur kominn niður í um 4. Meira
15. mars 2000 | Úr verinu | 104 orð

Samdráttur og verðlækkun

SALA á þurrkuðum saltfiski til Brasílíu hefur verið þung að undanförnu eftir efnahagsörðugleika og gengisfellingar fyrir fáum misserum. Þá hefur einnig verið lagður sérstakur innflutningstollur á þurrkaðan þorsk, sem þangað fer. Meira
15. mars 2000 | Úr verinu | 72 orð | 1 mynd

SJÁVARRÉTTAGRATÍN

GRATÍNERAÐIR sjávarréttir eru veizlumatur. Til þess eru margar leiðir að matreiða fiskinn og gratínering er ein þeirra. Í rétti af þessu tagi má nota nánast hvaða fiskmeti sem er, en þó mikilvægt að það passi vel saman. Smári V. Meira
15. mars 2000 | Úr verinu | 40 orð | 1 mynd

STÁL OG HNÍFUR

VÍETNAMINN Bien Van Vu sér um að hnífarnir hjá konunum í fiskverkun Guðmundar Runólfssonar hf. á Grundarfirði bíti vel. Hann hefur búið á Grundarfirði í þrjú ár með fjölskyldu sinni, en um þessar mundir eru börnin í Reykjavík að læra... Meira
15. mars 2000 | Úr verinu | 108 orð | 1 mynd

Stokekúlur

MIKIÐ er sprellað í Vestmannaeyjum og hefur Magnús Kristinsson, framkvæmdastjóri Bergs-Hugins ehf., sérstaklega verið í sviðsljósinu í vetur. Meira
15. mars 2000 | Úr verinu | 535 orð

Svipað horf og fyrir hafísárin upp úr 1960

NIÐURSTÖÐUR vetrarleiðangurs Hafrannsóknastofnunar sýna almennt gott árferði í sjónum allt í kringum landið. Ástandið fyrir sunnan og vestan land var með líku sniði og síðan 1997 og fyrir Norðurlandi gætti tiltölulega hlýs vetrarsjávar víðar en á undanförnum árum, bæði til norðurs og austurs. Þannig hefur ástand sjávar á Íslandsmiðum síðustu misseri, bæði í heita og kalda sjónum, komist í líkt horf og var fyrir hafísárin á sjöunda áratugnum, hver svo sem framvindan verður. Meira
15. mars 2000 | Úr verinu | 114 orð

Sæeyru í hættu vegna veiðiþjófnaðar

STOFN sæeyrna við strendur Suður-Afríku er nú í mikilli útrýmingarhættu vegna gífurlegs veiðiþjófnaðar. Þetta er vandi, sem flestar veiðiþjóðir á sæeyra búa við, því fremur auðvelt er að kafa eftir kykvendinu og það er selt á mjög háu verði. Meira
15. mars 2000 | Úr verinu | 155 orð

TOGARAR Nafn Stærð Afli Uppist.

TOGARAR Nafn Stærð Afli Uppist. afla Löndunarst. Meira
15. mars 2000 | Úr verinu | 263 orð | 1 mynd

Upplýsingaveita á íslensku

ÍSLENSK útgáfa af upplýsingaveitu sjávarútvegsráðuneytisins um íslenskan sjávarútveg hefur verið opnuð á netinu. Þar er að finna upplýsingar um fiskveiðistjórnun, fiskistofna, skipakost og sjávarafurðir. Veffangið er www.fisheries.is. Upplýsingaveitan var formlega opnuð á Fiskiþingi í október sl. en hefur fram til þessa einungis verið aðgengileg á ensku, utan ávarps ráðherra og umhverfisyfirlýsinga ráðuneytisins. Meira
15. mars 2000 | Úr verinu | 516 orð

ÚA kaupir krapakerfi frá Kælitækni

Nýlega keypti Útgerðarfélag Akureyringa hf. (ÚA) krapakerfi fyrir einn ísfisktogara sinna. Ef þetta kerfi reynist vel er meiningin að kaupa tvö krapakerfi til viðbótar í aðra togara félagsins. Krapakerfið er heildarlausn sem Kælitækni ehf. í Reykjavík selur, en tækin eru af gerðinni Finsam/North Star. Meira
15. mars 2000 | Úr verinu | 173 orð

Verðlækkun vegna offramboðs

ÍSLENDINGAR hafa fryst tæplega 6.000 tonn af loðnuhrognum á Japansmarkað og talið er að Norðmenn framleiði 1.500 til 2.000 tonn á sama markað, en gert var ráð fyrir að Japanir keyptu samtals um 4.000 tonn. Meira
15. mars 2000 | Úr verinu | 554 orð

Þröng á þingi

MOKVEIÐI var á loðnumiðunum á miðjum Breiðafirði í fyrrinótt en bræla gerði mönnum lífið leitt í gær. Meira

Barnablað

15. mars 2000 | Barnablað | 120 orð | 1 mynd

.

... og hvað sér hann? Til dæmis stígvél uppi í fjalli, sem einhver hefur gleymt eða ef til vill geymt til næstu fjallgöngu. Það eru lækjarsprænur og ár uppi um öll fjöll, sem geta vætt á manni tærnar ef ekki er klæðst gúmmístígvélum. Meira
15. mars 2000 | Barnablað | 20 orð | 1 mynd

Einkennileg mynd

VIRÐIÐ myndina fyrir ykkur dágóða stund. Athugið hvernig ykkur gengur að teikna aðra eins. Það er erfiðara en margur gæti... Meira
15. mars 2000 | Barnablað | 61 orð | 1 mynd

ÉG heiti Alexandra Hödd og er...

ÉG heiti Alexandra Hödd og er að verða 9 ára. Mig langar að eignast pennavini á Netinu. Áhugamál: handbolti, dans, tölvur o.m.fl. Netfangið mitt er: alexandrahodd@visir. Meira
15. mars 2000 | Barnablað | 23 orð | 1 mynd

Hinn mikli Tarzan

TARZAN er í vel þekktum félagsskap. Ljónið bíður átekta við hlið hans, til alls líklegt náttúrlega. Sendandi: Bjarni Matthías, 5 ára, Heiðmörk 6b, 810... Meira
15. mars 2000 | Barnablað | 11 orð | 1 mynd

Hver á skuggann?

EITTHVERT höfðanna átta á skuggann í horninu efst til vinstri. Hvaða... Meira
15. mars 2000 | Barnablað | 26 orð | 1 mynd

Hæ, kanína!

HÚN er glaðleg, það vantar ekki, kanínan sem skýst upp úr hatti töframannsins. En spurt er: Hvað eru margar stöllur hennar á bak við í einni... Meira
15. mars 2000 | Barnablað | 17 orð | 1 mynd

Í stjörnustríði

ELÍ Úlfarsson, 7 ára, er hrifinn af Stjörnustríðsmyndunum, sem sjá má á myndinni hans, Star Wars Episode... Meira
15. mars 2000 | Barnablað | 17 orð | 1 mynd

Kári eirir engu

FUGLINN er að verja litla ungann sinn fyrir kára (vindinum). Höfundur: Hrafnhildur Sigurðardóttir, 6 ára, Þingási 25, 110... Meira
15. mars 2000 | Barnablað | 61 orð | 1 mynd

Listaverkasýning

ÞÚ kemst ekki upp með nein brögð núna, Jói. Taktu pinnann úr handsprengjunni og fleygðu henni til mín! Þannig hljómar textinn með þessari vel teiknuðu mynd Arnars Þórs Kristjánssonar, 11 ára, Grænumörk 10, 810 Hveragerði. Meira
15. mars 2000 | Barnablað | 207 orð | 1 mynd

Pennavinir

Ég óska eftir pennavini á aldrinum 8-10 ára. Ég er að verða 9 ára. Áhugamál: diskótek, góð tónlist, dans, fótbolti, skíði, útilegur. Svara öllum bréfum. Gísli B. Meira
15. mars 2000 | Barnablað | 28 orð | 1 mynd

R2-D2 úr Stjörnustríði

ÉG heiti Eva Kristín Elfarsdóttir og er 10 ára. Ég teiknaði þessa mynd fyrir Barnablaðið (Myndasögur Moggans). Bless, bless og takk fyrir mig. Eva Kristín Elfarsdóttir, Leynisbraut 31, 300... Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.