Greinar laugardaginn 18. mars 2000

Forsíða

18. mars 2000 | Forsíða | 81 orð

Berlín, London. Reuters, AFP.

EFRI deild þýzka þingsins, Bundesrat, samþykkti í gær að létta innflutningsbanni af brezku nautakjöti. Meira
18. mars 2000 | Forsíða | 324 orð

Dregið verði úr orðaskaki

VARNARMÁLARÁÐHERRA Bandaríkjanna, William Cohen, sagðist í gær ekki sjá nein merki þess að stjórnvöld í Peking hygðust gera alvöru úr hótunum sínum um að ráðast með hervaldi á Taívan. Meira
18. mars 2000 | Forsíða | 525 orð | 2 myndir

Lengri aðlögunartími en 3-4 ár útilokaður

"ÞETTA er ögrandi tilboð," sagði Høgni Hoydal, sjálfstæðismálaráðherra Færeyinga, eftir spennuþrunginn blaðamannafund Pouls Nyrups Rasmussens, forsætisráðherra Dana, í Kaupmannahöfn í gær. Meira
18. mars 2000 | Forsíða | 147 orð

Sterkt pund og óvissa um evruna

JOACHIM Milberg, forstjóri BMW, sagði í gær að hátt gengi á breska sterlingspundinu og óvissa um aðild Breta að Evrópska myntbandalaginu ásamt minnkandi sölu hefðu valdið því að Rover-verksmiðjurnar voru seldar. Meira
18. mars 2000 | Forsíða | 33 orð | 1 mynd

Stoltenberg tekur við

Nýr forsætisráðherra Noregs, Jens Stoltenberg, við konungshöllina eftir fyrsta stjórnarfundinn í Ósló í gær. Meira

Fréttir

18. mars 2000 | Innlendar fréttir | 121 orð

16 kóðar

EF pólfararnir verða símasambandslausir geta þeir sent út skilaboð með Argos-senditæki í gegnum gervihnött til bakvarðasveitarinnar. Meira
18. mars 2000 | Innlendar fréttir | 240 orð

80% kvótans hafa skipt um hendur

EINUNGIS 19% þeirra aflaheimilda sem úthlutað var þegar kvótakerfinu var komið á árið 1984 eru í höndum þeirra sem stunduðu útgerð á viðmiðunarárunum sem úthlutunin byggðist á. Meira
18. mars 2000 | Innlendar fréttir | 64 orð

Aðalfundur og fyrirlestur um Kúbu

VINÁTTUFÉLAG Íslands og Kúbu heldur aðalfund í dag, laugardaginn 18. mars kl. 14 á veitingahúsinu Klaustrinu, fundarstofu á neðri hæð. Að loknum reglubundnum aðalfundarstörfum kl. 15 verða umræður um starf félagsins næsta ár. Meira
18. mars 2000 | Erlendar fréttir | 317 orð | 1 mynd

Aðallega skipuð Evrópusinnum

RÍKISSTJÓRN Verkamannaflokksins undir forystu Jens Stoltenbergs tók við völdunum í Noregi í gær. Meira
18. mars 2000 | Akureyri og nágrenni | 38 orð

Aglowfundur

AGLOW, kristileg samtök kvenna, halda fund í félagsmiðstöðinni Víðilundi 22 á Akureyri næstkomandi mánudagskvöld, 20. mars kl. 20. Sheila Fitzgerald, útvarpsstjóri Lindarinnar, flytur ræðu kvöldsins. Meira
18. mars 2000 | Innlendar fréttir | 246 orð

Almennur fyrirlestur um krabbamein og nýju líffræðina

KRABBAMEIN og nýja líffræðin nefnist almennur fyrirlestur sem Georg Klein flytur í Odda, stofu 101, kl. 14, á morgun, sunnudag, í boði rektors Háskóla Íslands. Meira
18. mars 2000 | Innlendar fréttir | 83 orð

Ágreiningur um verkaskiptingu

"ÞAÐ hefur verið ljóst um nokkurt skeið að ekki ríkti einhugur um verkaskiptingu listræns stjórnanda og óperustjóra og þrátt fyrir að bæði stjórnin og stjórnendurnir hafi ítrekað reynt að ná samkomulagi um þetta þá hefur það ekki tekist," segir... Meira
18. mars 2000 | Innlendar fréttir | 685 orð | 2 myndir

Besti árangur pólfaranna til þessa

NORÐURPÓLSFÖRUNUM Haraldi Erni Ólafssyni og Ingþóri Bjarnasyni tókst að hækka dagsmeðaltalið hjá sér um 0,3 km í fyrradag er þeir gengu 6,3 km sem er nýtt met. Þeir hafa nú gengið í rétta viku og komist 32,3 km áleiðis. Meira
18. mars 2000 | Innlendar fréttir | 286 orð | 1 mynd

Boðið upp á 2.000 víntegundir á vínlistanum

VEITINGASTAÐURINN Sommelier var opnaður á Hverfisgötu 46 í gær. Auk þess að bjóða upp á mat verður á staðnum mun meiri áhersla lögð á borðvín en hingað til hefur tíðkast á íslenskum veitingastöðum. Alls verða fáanleg 2. Meira
18. mars 2000 | Erlendar fréttir | 271 orð

Clinton hvetur til samninga

BILL Clinton Bandaríkjaforseti hvatti í gær ákaft til þess að stjórnmálaleiðtogar sambandssinna og kaþólskra á Norður-Írlandi endurreistu samsteypustjórnina sem leyst var frá störfum vegna innbyrðis ágreinings fyrir skömmu. Meira
18. mars 2000 | Innlendar fréttir | 308 orð

Deilt um verðmæti 67 smaragða í sakamáli

AÐALMEÐFERÐ og málflutningur fóru fram í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær í sérstæðu máli lögreglustjórans í Reykjavík gegn Eilífi Friði Edgarssyni. Hann er ákærður fyrir tollalagabrot er hann flutti inn 67 smaragða til landsins í október 1997. Meira
18. mars 2000 | Innlendar fréttir | 402 orð | 1 mynd

Eflir stöðu Reykjavíkur sem háskólaborgar

PÁLL Skúlason, rektor Háskóla Íslands, og Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, borgarstjóri Reykjavíkur, undirrituðu í gær samstarfssamning milli Háskóla Íslands og Reykjavíkurborgar um stofnun Borgarfræðaseturs. Meira
18. mars 2000 | Erlendar fréttir | 875 orð | 1 mynd

Eyðilegging blasir við og reiði ríkir meðal almennings

Sendinefnd frá Evrópuráðinu var í Tsjetsjníu í síðustu viku til að kanna þar aðstæður. Meðal fulltrúa var Lára Margrét Ragnarsdóttir alþingismaður og ræddi Anna Sigríður Einarsdóttir við hana um ferðina. Meira
18. mars 2000 | Innlendar fréttir | 425 orð

Ég var ráðinn til að stjórna þessu fyrirtæki

"ÉG harma þessa niðurstöðu ," sagði Bjarni Daníelsson óperustjóri í samtali við Morgunblaðið í gær. Meira
18. mars 2000 | Innlendar fréttir | 73 orð

Félagsvist í Sandgerði

UNGLINGADEILD knattspyrnudeildar Reynis í Sandgerði ætlar að halda félagsvist. Verður það þriggja kvölda keppni sem hefst sunnudagskvöldið 19. mars nk. og síðan 26. mars og 2. apríl. Spilað verður í sal Grunnskólans í Sandgerði og byrjað kl. 20. Meira
18. mars 2000 | Innlendar fréttir | 75 orð

Fimm innbrot í Kópavogi

BROTIST var inn í þrjár bifreiðir og tvo vinnskúra í fyrrinótt í Kópavogi og stolið nokkrum verðmætum. Brotist var inn í tvær bifreiðir í Smárahverfi og eina í Grundunum í Kópavogi þar sem einkum var sóst eftir hljómflutningstækjum. Meira
18. mars 2000 | Innlendar fréttir | 64 orð

FÍA fagnar framkvæmdum við Reykjavíkurflugvöll

FÉLAG íslenskra atvinnuflugmanna fagnar því að framkvæmdir skuli vera hafnar við endurnýjun Reykjavíkurflugvallar. Ályktun þessa efnis var samþykkt á aðalfundi félagsins sl. fimmtudag, 16. mars. Meira
18. mars 2000 | Innlendar fréttir | 97 orð

Fíkniefni á Fjólunni

RANNSÓKNARDEILD lögreglunnar á Akureyri hefur haft í nógu að snúast en síðustu daga hafa komið upp tvö fíkniefnamál í bænum þar sem talsvert magn fíkinefna hefur verið gert upptækt. Meira
18. mars 2000 | Innlendar fréttir | 94 orð

Fjallað um heilsu og lífsgæði í Grafarvogi

HEILSA og lífsgæði er þema fræðsludags sem Menningarhópur Grafarvogsráðs stendur fyrir laugardaginn 18. mars kl. 12.00-15.30 í Rimaskóla. Meira
18. mars 2000 | Innlendar fréttir | 152 orð

Fjallar um þróun utanríkismála

VYACHESLAV A. Meira
18. mars 2000 | Innlendar fréttir | 365 orð

Fjarri lagi að kröfur takmarkist við 15 þúsund kr. hækkun á ári

SAMTÖK atvinnulífsins (SA) gagnrýna forsvarsmenn Verkamannasambands Íslands (VMSÍ) fyrir að tala opinberlega eins og launakröfur þeirra takmarkist við 15 þúsund krónur á mánuði. Segja SA að það sé þó fjarri lagi. Meira
18. mars 2000 | Akureyri og nágrenni | 106 orð

Fjárfestingar og ráðgjöf opna útibú

FJÁRFESTINGAR og ráðgjöf opnuðu útibú á Akureyri í gær og er það til húsa að Hofsbót 4. Meira
18. mars 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 344 orð

Flestir leikskólar lokaðir í sumar

AF ÞEIM 72 leikskólum sem reknir eru á vegum Reykjavíkurborgar munu 16 bjóða foreldrum upp á val um það hvenær barnið fer í frí í sumar. Meira
18. mars 2000 | Erlendar fréttir | 509 orð | 1 mynd

Ford kaupir Land Rover af BMW

FORD-verksmiðjurnar bandarísku hafa samþykkt að kaupa Land Rover af BMW fyrir um 200 milljarða ísl. kr. Meira
18. mars 2000 | Innlendar fréttir | 122 orð

Fyrirlestur um fjölskylduflækjur

KAREN Hedley heldur fyrirlestur um aðferðir Berts Hellingers fjölskyldumeðferðaraðila í Norræna húsinu mánudaginn 20. mars kl. 20. Í fréttatilkynningu segir m.a. Meira
18. mars 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 75 orð | 1 mynd

Fyrstu vorverkin við Miklubraut

ÓVANALEG snjóalög þessa vetrar hafa gert mörgum gramt í geði. Hlýindi vikunnar hafa þó létt á sköflum og klakabrynjum á götum og gangstéttum borgarinnar og tækifæri gefast nú til að sinna þeim fyrstu verkum sem vorleg geta talist. Meira
18. mars 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 700 orð

Garðabær samþykkir að taka þátt í Knatthúsum

BÆJARSTJÓRN Garðabæjar samþykkti á fundi á fimmtudaginn að gefa viljayfirlýsingu í þátttöku í Knatthúsum, félagi með aðild sveitarfélaganna sunnan Reykjavíkur, um uppbyggingu sameiginlegs knattspyrnuhúss. Meira
18. mars 2000 | Innlendar fréttir | 99 orð

GENGISSKRÁNING SEÐLABANKA ÍSLANDS 17-03-2000 Gengi Kaup...

GENGISSKRÁNING SEÐLABANKA ÍSLANDS 17-03-2000 Gengi Kaup Sala Dollari 73,60000 73,40000 73,80000 Sterlpund. 115,87000 115,56000 116,18000 Kan. dollari 49,96000 49,80000 50,12000 Dönsk kr. 9,56000 9,53300 9,58700 Norsk kr. 8,73700 8,71200 8,76200 Sænsk kr. Meira
18. mars 2000 | Innlendar fréttir | 475 orð | 1 mynd

Gerrit Schuil segir upp hjá Íslensku óperunni

GERRIT Schuil hefur sagt upp starfi sínu hjá Íslensku óperunni. Ástæður uppsagnarinnar útskýrir hann í greinargerð sem hér er birt óstytt: "Hér með segi ég upp hverri þeirri stöðu minni hjá Íslensku óperunni sem ég hafði eða hafði ekki. Meira
18. mars 2000 | Innlendar fréttir | 209 orð | 1 mynd

Gjörgæslurúmum fjölgar

NÝ gjörgæsla var tekin í notkun á Landspítalanum í Fossvogi í gær, en með henni er öll aðstaða fyrir sjúklinga og starfsfólk bætt til muna. Gjörgæslan er að hluta til á sama stað og áður, á 6. Meira
18. mars 2000 | Innlendar fréttir | 464 orð | 1 mynd

Glæpamenn eru fágaðri en áður

TVEIR sérfræðingar frá Bandarísku alríkislögreglunni (FBI) eru staddir á hér á landi í þeim tilgangi að þjálfa íslenska rannsóknarlögreglumenn í atferlisgreiningu afbrotamanna og í rannsóknum og notkun á DNA-sönnunargögnum. Sérfræðingarnar, þeir dr. Meira
18. mars 2000 | Innlendar fréttir | 75 orð

Harður árekstur á Hellisheiði

HARÐUR árekstur varð á Hellisheiði um klukkan 18.30 í gærkvöld. Meira
18. mars 2000 | Akureyri og nágrenni | 55 orð

Hádegisfundur um hlutabréfamarkað

BJARNI Ármannsson, forstjóri FBA, og Þorsteinn Már Baldvinsson verða ræðumenn á hádegisverðarfundi Verslunarráðs Íslands sem haldinn verður á Fosshótel KEA á þriðjudag, 21. mars, frá kl. 12. til 13.30. Meira
18. mars 2000 | Innlendar fréttir | 774 orð | 1 mynd

Heilsa og lífsgæði

Susanne Torpe fæddist 8. mars 1974. Hún lauk stúdentsprófi 1993 í Horsens Amtsgymnasium í Danmörku. Árið 1996 tók hún BA-próf í norrænum tungumálum og bókmenntum frá Háskólanum í Árhúsum og 1999 lauk hún cand. mag. Meira
18. mars 2000 | Innlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

Hlýtt á erindi í háskólanum

ÞINGFLOKKUR Samfylkingarinnar hefur verið á ferð um Norðurlands eystra og var haldinn þingflokksfundur á Hótel Húsavík á fimmtudagskvöld. Þá skoðuðu þingflokksmenn fyrirtæki á Húsavík á föstudagsmorgun, m.a. Meira
18. mars 2000 | Landsbyggðin | 228 orð | 1 mynd

Hólmarar farnir að flytja sorpið sitt að Fíflholtum

Stykkishólmi - Fyrir stuttu hófu Hólmarar að flytja sorp á nýja urðunarstað Vestlendinga í Fíflholtum á Mýrum og er Stykkishólmur er fyrsta sveitarfélagið á Snæfellsnesi sem flytur sorp sitt þangað. Í byrjun er um húsasorp að ræða. Meira
18. mars 2000 | Innlendar fréttir | 358 orð

Hyggjast kynna kosti fyrir borgaryfirvöldum

TALSMAÐUR franska lestarfyrirtækisins Alstom segir það stefnu þess að kynna ávallt kosti járnbrauta og járnbrautarlagningar hvar svo sem þörf er á almenningssamgöngum. Meira
18. mars 2000 | Innlendar fréttir | 151 orð

Íslandsmeistaramót í Svarta Pétri

T'OLFTA Íslandsmeistaramótið í Svarta Pétri fer fram á Sólheimum í Grímsnesi í dag, laugardag. Keppni hefst klukkan 15.00 og lýkur um klukkan 17.30. Stjórnandi mótsins verður Edda Björgvinsdóttir leikkona. Meira
18. mars 2000 | Innlendar fréttir | 56 orð

Íslandsmótið í atskák á Skjá einum

ÚRSLITAKEPPNI Íslandsmótsins í atskák verður send út í beinni útsendingu á Skjá einum í dag, laugardaginn 18. mars, og verður undir stjórn Hermanns Gunnarssonar. Útsendingin hefst klukkan 13.00. Meira
18. mars 2000 | Innlendar fréttir | 282 orð

Jafnréttislög brotin við ráðningu aðstoðarskólastjóra

JAFNRÉTTISLÖG voru brotin við ráðningu í stöðu aðstoðarskólastjóra Grunnskólans á Blönduósi í maí á síðasta ári. Þetta er niðurstaða kærunefndar jafnréttismála. Meira
18. mars 2000 | Akureyri og nágrenni | 199 orð | 1 mynd

KA-menn og Þórsarar snúa bökum saman

HANDKNATTLEIKSLIÐ KA og körfuknattleikslið Þórs eiga fyrir höndum erfiða leiki í úrslitakeppnum efstu deilda í handbolta og körfubolta karla á næstunni. Meira
18. mars 2000 | Innlendar fréttir | 126 orð

Kanna stofnun sameiginlegs raforkufyrirtækis

HITAVEITA Suðurnesja, Selfossveitur, Bæjarveitur Vestmannaeyja og Rafveita Hafnarfjarðar hafa nú til skoðunar möguleika á að sameinast um stofnun eins raforkufyrirtækis. Að sögn Ásbjörns Ó. Meira
18. mars 2000 | Innlendar fréttir | 99 orð

KEA selur 20% hlut sinn í Húsasmiðjunni

KAUPFÉLAG Eyfirðinga hefur selt hlut sinn í Húsasmiðjunni og er kaupandinn Íslandsbanki F&M. Eiríkur S. Meira
18. mars 2000 | Akureyri og nágrenni | 406 orð

Kirkjustarf

AKUREYRARKIRKJA: Umræðufundur verður í Safnaðarheimili í dag, laugardag frá kl. 11 til 13 um kristniboð og safnaðarstarf. Skúli Svavarsson framkvæmdastjóri SÍK flytur erindi. Sunnudagaskóli verður í Safnaðarheimilinu kl. 11 á morgun. Meira
18. mars 2000 | Innlendar fréttir | 391 orð

Kjarasamningur sem gildir fram í febrúar 2004

GRUNNUR að kjarasamningi milli Samtaka atvinnulífsins og Rafiðnaðarsambandsins var handsalaður í húsakynnum sáttasemjara í gærkvöld. Stefnt er að undirritun samningsins á miðvikudag og mun hann gilda fram í febrúar árið 2004 eða í tæp fjögur ár. Meira
18. mars 2000 | Erlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

Kohl aftur á þingi

HELMUT Kohl, fyrrverandi kanzlari Þýzkalands, tók í gær sæti á þingi á ný, eftir að hafa haldið sig fjarri þingstörfum undanfarna mánuði vegna leynireikningahneykslisins svokallaða. Meira
18. mars 2000 | Innlendar fréttir | 121 orð

Leiðarþing Kjalarnesprófastsdæmis

LEIÐARÞING Kjalarnesprófastsdæmis verður haldið sunnudaginn 19. mars nk. Að þessu sinni er þingið haldið í húsakynnum Hitaveitu Suðurnesja í Svartsengi. Staðurinn er óvenjulegur fyrir leiðarþing og dagskráin verður einnig óhefðbundin. Meira
18. mars 2000 | Innlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

LEIÐRÉTT

Sveinbjörg en ekki Svanbjörg Rangt var farið með nafn Sveinbjargar Vilhjálmsdóttur, skólastjóra Tónlistarskóla Bessastaðahrepps, í frétt í blaðinu á fimmtudag. Beðist er velvirðingar á þeim mistökum. Meira
18. mars 2000 | Landsbyggðin | 142 orð | 1 mynd

Leikið á fiðlu og gítar í Hveragerðiskirkju

SUNNUDAGINN 19. mars nk. verða óvenjulegir tónleikar í Hveragerðiskirkju. Þar leika saman Laufey Sigurðardóttir fiðluleikari og Páll Eyjólfsson gítarleikari. Á efnisskrá þeirra verða verk eftir Arc. Corelli, N. Paganini, F. Geminiani, A. Vivaldi, P. Meira
18. mars 2000 | Innlendar fréttir | 103 orð

Leyndur galli af völdum veggjatítlna

HÆSTIRÉTTUR komst að þeirri niðurstöðu í dómi sínum á fimmtudag, að kaupandi timburhúss í Hafnarfirði, sem veggjatítlur höfðu valdið stórfelldum skemmdum á, ætti rétt á afslætti af kaupverði hússins úr hendi seljanda. Meira
18. mars 2000 | Erlendar fréttir | 1469 orð | 3 myndir

Lítill munur á stefnu forsetaefnanna á Taívan

Lítill munur virðist vera á afstöðu helstu frambjóðendanna í forsetakosningunum á Taívan í deilunni við kínversku stjórnina. Allir hafna þeir sameiningarskilmálum kínverskra stjórnvalda en vilja bæta samskiptin við þau. Aðeins einn þeirra hefur verið hlynntur því að Taívan lýsi yfir fullu sjálfstæði, en hann hefur fallið frá þeirri stefnu. Meira
18. mars 2000 | Innlendar fréttir | 111 orð

Lýst eftir stolnum bifreiðum

LÖGREGLAN í Reykjavík lýsir eftir sjö bifreiðum sem stolið var á tímabilinu frá 27. febrúar til 15. mars víðsvegar í Reykjavík. Þeir sem geta gefið upplýsingar um hvar þær er að finna eru beðnir um að hafa samband við lögregluna. Meira
18. mars 2000 | Innlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

Maraþonfótbolti

Vestmannaeyjum- Unglingar úr 10. bekk Hamarsskóla í Vestmannaeyjum spiluðu maraþonfótbolta í Týsheimilinu aðfaranótt öskudags frá kl. 23 til 11 að morgni. Krakkarnir eru að safna í ferðasjóð og höfðu gengið í hús og safnað áheitum. Meira
18. mars 2000 | Miðopna | 451 orð

Mikilvægt að vernda vatnsauðlindirnar

FRJÁLS markaður með vatn verður að veruleika í framtíðinni, að mati Árna Snorrasonar, forstöðumanns vatnamælinga á Orkustofnun, en hann er staddur á Alþjóðlegu vatnaráðstefnunni í Haag. Meira
18. mars 2000 | Innlendar fréttir | 630 orð | 1 mynd

Miskunnarlausum áróðri beint að unga fólkinu

VAXANDI áfengisdrykkja ungmenna hefur mikið verið til umræðu á Akureyri síðustu daga og hafa m.a. kennarar við Menntaskólann á Akureyri, skólameistarar framhaldsskólanna og fleiri vakið athygli á málinu. Meira
18. mars 2000 | Innlendar fréttir | 209 orð | 1 mynd

Mörg verkefni framundan hjá Eflingu Stykkishólms

Stykkishólmi - Efling Stykkishólms er félag atvinnulífs í Stykkishólmi og var stofnað árið 1995. Aðalfundur félagsins var haldinn fyrir skömmu. Meira
18. mars 2000 | Innlendar fréttir | 118 orð | 2 myndir

Nýr leikskóli í Aðaldal

Laxamýri - Nýtt hús fyrir leikskóla í Aðaldal er nú fullfrágengið og hefur aðstaða fyrir börn á leikskólaaldri verið mjög bætt frá því sem áður var. Nýbyggingin tekur um tuttugu börn í dagvistun og hefur leikskólinn verið fullskipaður í vetur. Meira
18. mars 2000 | Innlendar fréttir | 114 orð

Nýtt íslenskt flugfélag

MD-flugfélagið nefnist nýtt flugfélag í eigu nokkurra Íslendinga sem annast mun farþegaflug fyrir ferðaskrifstofur í Svíþjóð og víðar erlendis. Framkvæmdastjóri félagsins er Ingimar H. Meira
18. mars 2000 | Miðopna | 1522 orð | 1 mynd

Nær útilokað að Evrópuríkin geti staðið við Kyoto

Á vegum vísinda- og tæknimálanefndar Evrópuráðsþingsins hefur Tómas Ingi Olrich alþingismaður stýrt gerð stefnumótandi skýrslu um þróun orkumála í Evrópu. Í samtali við Auðun Arnórsson segir hann Evrópuríkin stefna í að verða æ háðari olíu- og gasinnflutningi, sem sé uggvænleg þróun sem beri að reyna að sporna gegn með meiri áherzlu á vistvænni orkugjafa. Meira
18. mars 2000 | Innlendar fréttir | 20 orð

Opið hús í Víkinni

OPIÐ hús verður hjá Víkingi í Víkinni, Traðarlandi 1, frá klukkan 10 til 13 í dag til að kynna starfsemi... Meira
18. mars 2000 | Innlendar fréttir | 253 orð

Opið hús og tónleikar

KLÚBBURINN Geysir stendur fyrir Geysisgosi nú um helgina. Opið hús verður í nýju húsnæði klúbbsins við Ægisgötu 7 milli klukkan 12 og 18 í dag og á morgun, sunnudag, verða svo haldnir styrktartónleikar fyrir klúbbinn í Langholtskirkju. Meira
18. mars 2000 | Innlendar fréttir | 297 orð

Óveðurshryðjur sagðar óvenjulegar

STORMUR var um allt vestanvert landið í gærkvöld með 20-25 metra vindhraða á sekúndu og rigningu eða slyddu. Meira
18. mars 2000 | Innlendar fréttir | 329 orð | 1 mynd

Rekstur Strætisvagna Reykjavíkur yrði boðinn út

FARIÐ gæti svo að rekstur Strætisvagna Reykjavíkur yrði aðskilinn frá stjórnun þeirra og boðinn út, en borgarráð hefur samþykkt að fela borgarstjóra að láta meta hvort æskilegt sé að skilja milli stefnumótunar og þjónustukaupa almenningssamgangna í... Meira
18. mars 2000 | Innlendar fréttir | 45 orð

Safnaramarkaður á sunnudag

MYNTSAFNARAFÉLAG Íslands og Félag frímerkjasafnara halda safnaramarkað sunnudaginn 19. mars nk. í húsakynnum félaganna. Á boðstólum verður ýmislegt góðra gripa svo sem: Mynt, seðlar, frímerki, minnispeningar, barmmerki, umslög, smáprent og margt fleira. Meira
18. mars 2000 | Erlendar fréttir | 469 orð | 1 mynd

Saka wahhabista um svik og samninga við Rússa

HARÐIR bardagar stóðu í gær um bæinn Alkhazurovo í Suður-Tsjetsjníu en skæruliðar segja að svokallaðir wahhabistar, bókstafstrúaðir múslímar, hafi svikið þá og eyðilagt áætlanir um skæruhernað gegn Rússum í fjöllunum. Meira
18. mars 2000 | Innlendar fréttir | 43 orð

Samið við Íslenska útvarpsfélagið

GENGIÐ var frá nýjum kjarasamningi milli Rafiðnaðarsambandsins og Íslenska útvarpsfélagsins í gær. Gildir samningurinn til 28. febrúar 2003. Meira
18. mars 2000 | Akureyri og nágrenni | 264 orð

Sigurður Halldórsson leikur á selló

SIGURÐUR Halldórsson sellóleikari kemur fram á tónleikum Tónlistarfélags Akureyrar sem haldnir verða í Akureyrarkirkju annað kvöld, sunnudagskvöld, 19. mars kl. 20.30. Þar mun hann flytja sellósvítur Johanns Sebastians Bachs, nr. Meira
18. mars 2000 | Innlendar fréttir | 89 orð

Skíðaferð Gufunesbæjar

GUFUNESBÆR, frístundamiðstöð ÍTR í Grafarvogi, stendur fyrir skíðaferð fyrir unglinga í 10. bekk í Grafarvogi helgina 17.-20. mars. Ferðinni er heitið til Akureyrar þar sem unglingarnir munu skemmta sér í Hlíðarfjalli á skíðum og snjóbrettum. Meira
18. mars 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 279 orð | 2 myndir

Starfsfólk Landsteina stóð upp frá tölvuskjánum

HÓPUR starfsmanna hjá Landsteinum Ísland tók sig til í hádeginu í gær, stóð upp frá tölvuskjánum og teygði úr sér, ýmist með því að fara í röskan göngutúr eða í sund í Árbæjarlauginni. Meira
18. mars 2000 | Innlendar fréttir | 140 orð | 1 mynd

Stefnumótun dansíþróttarinnar

SUNNUDAGINN 19. mars nk. verður haldinn seinni stefnumótunarfundur Dansnefndar Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands þar sem mótuð verður stefna næstu fjögurra ára. Meira
18. mars 2000 | Innlendar fréttir | 128 orð

Steinblómið og hópferð til Síberíu í MÍR

Kvikmyndasýning verður að venju í bíósal MÍR, Vatnsstíg 10, nk. sunnudag, 19. mars kl. 15. Sýnd verður gömul, rússnesk ævintýramynd "Steinblómið" (Kamenníj svétok). Mynd þessi var gerð í Moskvu árið 1946, leikstjóri A. Ptútsko. Meira
18. mars 2000 | Innlendar fréttir | 32 orð

Stórbingó í Snælandsskóla

STÓRBINGÓ verður haldið í íþróttahúsi Snælandsskóla klukkan 16 í dag, laugardag. Bingóspjaldið kostar 250 krónur og veitingar eru seldar á staðnum. Bingóið er í umsjón foreldrahópsins frá Snælandi til Vínlands og kórs... Meira
18. mars 2000 | Akureyri og nágrenni | 51 orð

Sýning á verkum eftir Gunnlaug Scheving

SÝNING á verkum eftir Gunnlaug Scheving verður opnuð í Safnahúsinu á Húsavík í dag, laugardaginn 18. mars,og stendur hún fram til 26. mars næstkomandi. Sýningin er frá Listasafni Íslands og verður hún opin alla sýningardagana frá kl. 14 til 19. Meira
18. mars 2000 | Akureyri og nágrenni | 116 orð

Söngfélagið Sálubót með skemmtun

SÖNGFÉLAGIÐ Sálubót heldur skemmtun og dansleik í Stórutjarnaskóla á laugardagskvöld, 18. mars og verður þar einnig boðið upp á 25 rétta fiskhlaðborð. Meira
18. mars 2000 | Innlendar fréttir | 437 orð

Tafir ekki sök flugumferðarstjóra

ALÞJÓÐAFÉLAG flugumferðarstjóra hvatti á nýlegum ársfundi sínum flugfélög til að hætta að kenna slæmri flugumferðarstjórn um tafir í flugi. Meira
18. mars 2000 | Innlendar fréttir | 71 orð

Tekinn með 15 grömm af hassi

LÖGREGLAN á Ísafirði handtók rúmlega þrítugan karlmann á fimmtudag sem grunaður var um að hafa fíkniefni undir höndum. Við leit á honum og í farteski hans fundust tæp 15 grömm af hassi. Maðurinn viðurkenndi að eiga efnið og að hafa keypt það í Reykjavík. Meira
18. mars 2000 | Innlendar fréttir | 53 orð | 1 mynd

Tengivagninn fór á hliðina

TENGIVAGN fauk út af þjóðveginum nærri Þelamörk síðdegis í gær, en hann var aftan í flutningabíl sem var á suðurleið. Hvasst var á þessum slóðum í gær. Vagninn er mikið skemmdur ef ekki ónýtur. Meira
18. mars 2000 | Innlendar fréttir | 73 orð

Til áréttingar

TIL áréttingar skal þess getið að átt var við Miðhúsagil í Reykhólasveit í frétt í blaðinu í gær. Krapaflóð féll úr gilinu og niður yfir veg sl. miðvikudag og hafði næstum lent á minnisvarða um Gest Pálsson skáld. Meira
18. mars 2000 | Innlendar fréttir | 36 orð | 1 mynd

Unnið í rysjóttri tíð

ÞÓTT tíðin hafi verið rysjótt undanfarið láta menn það ekki aftra sér frá vinnu. Þessi maður vann hörðum höndum við olíuleiðslu á olíubryggjunni í Örfirisey þegar ljósmyndari átti leið hjá og lét veðurhaminn ekki á sig... Meira
18. mars 2000 | Innlendar fréttir | 99 orð

Uppboð á bifreiðum

BÍLALAND gengst fyrir uppboði á notuðum bifreiðum í dag, laugardag, klukkan 13:30. Boðnir verða upp valdir bílar í sal Bílalands á Grjóthálsi 1, Fosshálsmegin. Bifreiðunum verður stillt upp til skoðunar og reynsluaksturs á laugardagsmorgun frá kl. Meira
18. mars 2000 | Innlendar fréttir | 199 orð

Vegurinn til Breiðavíkur mokaður oftar

SVEITARSTJÓRINN í Vesturbyggð og skólastjóri Örlygshafnarskóla munu eiga fund í dag þar sem rætt verður hvað hægt sé að gera fyrir börn vitavarðanna og veðurathugunarfólksins í Breiðavík í Vesturbyggð sem hafa ekki komist í skólann í samanlagt 5 vikur... Meira
18. mars 2000 | Miðopna | 1282 orð | 1 mynd

Vekja á heiminn til vitundar um vatn

Á alþjóðlegri vatnsráðstefnu sem sett var í gær verður rætt um stöðu vatnsbúskapar í heiminum. Kreppa er yfirvofandi, skortur er á vatni í 29 löndum og um helmingur stórfljóta og stöðuvatna heims er mengaður. Hrönn Marinósdóttir var viðstödd opnunarathöfnina og ræddi við dr. Ismail Serageldin, varaforseta Alþjóðabankans, sem segir meginverkefnið að finna lausn á ferskvatnsvanda heimsins. Meira
18. mars 2000 | Innlendar fréttir | 208 orð

Vill kanna skilyrði til endurupptöku

STJÓRN Blaðamannafélags Íslands samþykkti á fundi í gær að fela lögmanni sínum að kanna hvort skilyrði séu til endurupptöku dómsmáls sem eigendur Gallerís Borgar höfðuðu gegn blaðamanni og ritstjóra Pressunnar. Meira
18. mars 2000 | Innlendar fréttir | 141 orð | 2 myndir

Þingmenn vilja bæta fjarskipti á miðhálendinu

SEX þingmenn úr fjórum þingflokkum hafa lagt fram á Alþingi tillögu til þingsályktunar um að dómsmálaráðherra skipi nefnd sem geri tillögur um aðgerðir til að auka öryggi þeirra sem ferðast um hálendi Íslands að vetrarlagi. Meira
18. mars 2000 | Landsbyggðin | 252 orð

Þvottur, klipping og nudd

Hellu- Fjölbreytnin í atvinnulífinu á Rauðalæk í Holtum jókst um mánaðamótin er Klippistofan á Rauðalæk hóf starfsemi. Meira

Ritstjórnargreinar

18. mars 2000 | Staksteinar | 316 orð | 2 myndir

Heimili og skóli í vanda

MÚRINN er vefrit ungra vinstrisinnaðra manna, sem gerðu skólakerfið hérlendis að umræðuefni, eftir að bent hafði verið á, að lögboðnum kennsludögum yrði ekki náð á yfirstandandi skólaári. Meira
18. mars 2000 | Leiðarar | 611 orð

MIKILVÆGI GAGNAFLUTNINGA

LJÓSLEIÐARATENGING er af helztu sérfræðingum í tölvutækni talinn einhver bezti og ódýrasti kosturinn á gagnaflutningum, sem til er í dag. Samkvæmt upplýsingum frá Landssíma Íslands hf. eru nú um 30.000 heimili á landinu öllu sem geta tengzt breiðbandinu. Meira

Menning

18. mars 2000 | Menningarlíf | 374 orð | 1 mynd

Aðgengilegt, auðlært og með alþýðlegu yfirbragði

VEIGAR Margeirsson var hlutskarpastur í samkeppni um lag við nýjan sálm eftir dr. Sigurbjörn Einarsson biskup sem kristnihátíðarnefnd efndi til. Úrslit samkeppninnar voru kynnt á Kjarvalsstöðum í gær. Meira
18. mars 2000 | Fólk í fréttum | 124 orð | 1 mynd

Á björgunarbáti Guðs

BARNA- og unglingakór Fríkirkjunnar í Hafnarfirði flytur ásamt hljómsveit söngleikinn Líf og friður eftir Per Harling í dag, laugardaginn 18. mars, og á morgun, sunnudaginn 19. mars, og hefst sýningin kl. 17 báða dagana. Meira
18. mars 2000 | Fólk í fréttum | 513 orð

Brjóstvit og annað vit

ÞEGAR Þrándur Toroddsen var að gera það gott í Póllandi og læra kvikmyndagerð með síðar heimsfrægum kvikmyndaleikstjórum, lenti hann sem ungur maður með ungu fólki sem var að skemmta sér og samkvæmt eðli sínu og skapgerð skemmti hann sér sjálfur manna... Meira
18. mars 2000 | Fólk í fréttum | 155 orð | 1 mynd

Eru þau par?

NÚNA vitum við hvað Sarah Michelle Gellar var að gera, kannski ekki síðasta sumar en í það minnsta undanfarin mánuð. Slá sér upp með hinum unga og ferska leikara Freddie Prinze jr. Meira
18. mars 2000 | Fólk í fréttum | 1250 orð | 1 mynd

Fékk aðsvif er ég lék fyrst á móti Róberti

Það var árið 1962 sem Róbert Arnfinnsson og Kristbjörg Kjeld léku saman í 79 af stöðinni og nú tæpum fjörutíu árum síðar eru þau saman komin á ný í Fíaskó. Þau sögðu Skarphéðni Guðmundssyni frá merkilegum endurfundum á tjaldinu hvíta. Meira
18. mars 2000 | Fólk í fréttum | 1312 orð | 1 mynd

Grín og glens á íslenska rúmstokknum

Í kvöld hefjast á Skjá einum sýningar á djörfum, íslenskum gamanþáttum. Auð-vitað vakti það forvitni Skarphéðins Guðmundssonar sem spurði Davíð Þór Jónsson, leikstjóra þáttanna og annan höfundinn, spjörunum úr. Meira
18. mars 2000 | Skólar/Menntun | 122 orð

Í þessari grein verður sjónum beint...

Í þessari grein verður sjónum beint að þroskaferli barna, einkum þeim fjölmörgu erfiðleikum í þroska og hegðun sem fram geta komið hjá börnum og unglingum og tilgangi með markvissri athugun á slíkum erfiðleikum. Meira
18. mars 2000 | Menningarlíf | 1505 orð | 1 mynd

Kransæðastífla í myndlistarlífinu

Fjórir myndlistarmenn halda sameiginlega sýningu í Listasafni ASÍ sem opnuð er í dag kl. 16. Þetta eru Birgir Andrésson, Björn Roth, Eggert Einarsson og Ómar Stefánsson. Hér fer á eftir samtal Þrastar Helgasonar við þá fjórmenninga þar sem m.a. er fjallað um kransæðastíflu í æðakerfi íslenskrar myndlistar, upphaf módernisma á Grænlandi og dauða listaverksins. Meira
18. mars 2000 | Fólk í fréttum | 382 orð | 2 myndir

Kryddin synda í seðlum

LISTI sem birtist á sunnudaginn yfir tekjuhæstu ungu poppara á Bretlandseyjum sýnir að Kryddstelpurnar raða sér hver af annarri í efstu sætin. Ekki nóg með það heldur er gamla kryddið hún Geri í sjötta sæti. Meira
18. mars 2000 | Leiklist | 818 orð | 1 mynd

LEIKLIST - Þjóðleikhúsið

Höfundur: Ragnar Arnalds. Leikstjóri: Brynja Benediktsdóttir. Leikarar: Erla Rut Harðardóttir, Guðrún Þ. Stephensen, Gunnar Hansson, Jóhann Sigurðarson, Kjartan Guðjónsson, Ólafur Darri Ólafsson, Pálmi Gestsson, Randver Þorláksson, Sigurður Skúlason, Stefán Jónsson og Þórunn Lárusdóttir. Leikmynd og búningar: Sigurjón Jóhannsson. Lýsing: Björn Bergsteinn Guðmundsson. Tónlist: Atli Heimir Sveinsson. Föstudagur 17. mars Meira
18. mars 2000 | Menningarlíf | 278 orð | 1 mynd

M-2000

Laugardagur 19. mars. Nýlistasafninu við Vatnsstíg. "Hvít". Kl. 16. Fyrsti hluti þríliða sýningaraðar. Sýnendur eru Ingólfur Arnarsson, Andreas Karl Schulze, Robin van Harreveld og Hilmar Bjarnason. www.nylo. Meira
18. mars 2000 | Menningarlíf | 70 orð | 1 mynd

Málverk í Straumi

ÁRNI Rúnar Sverrissson opnar málverkasýningu í dag, laugardag, kl. 15, í Listamiðstöðinni Straumi v/ Reykjanesbraut. Árni hefur unnið á vinnustofu í Straumi sl. fimm mánuði og ætlar að ljúka veru sinni þar með málverkasýningu. Meira
18. mars 2000 | Fólk í fréttum | 284 orð | 1 mynd

NWA saman á ný

Á laugardaginn síðastliðinn gerðust þau merku tíðindi í rappsögunni að feður "glæparappsins", hljómsveitin NWA, komu saman á ný eftir átta ára hlé. Meira
18. mars 2000 | Fólk í fréttum | 234 orð | 1 mynd

Ný plata frá Pearl Jam

ÞAÐ ER hreint með ólíkindum hvað piltarnir í hljómsveitinni Pearl Jam eru duglegir við að gefa út plötur. Meira
18. mars 2000 | Fólk í fréttum | 1088 orð | 2 myndir

Nýskriðinn úr eggjaskurn

Páll Óskar kom fram í Universal Hall í Berlín fyrir tvö þúsund manns um síðustu helgi. Framundan er söngur með Dönu International í Eurovision-partíi, smáskífur og Vatikanið. Pétur Blöndal fylgdist með í Universal Hall og spjallaði við Pál Óskar. Meira
18. mars 2000 | Fólk í fréttum | 82 orð | 1 mynd

Ólafur Ragnar með Búrum

BÚRAFÉLAGIÐ kom saman að veitingahúsinu Lauga-Ási á dögunum þar sem félagsmenn lögðu sér til munns Búra-þrennu. Gestir kvöldsins voru Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, og Eggert Magnússon, formaður Knattspyrnusambands Íslands. Meira
18. mars 2000 | Fólk í fréttum | 542 orð | 1 mynd

Púkinn og húsmóðirin hjartagóða

Í kvikmyndinni Fíaskó er mikið um litríkar persónur sem allar virðast vera að leita að ástinni. Margrét Ákadóttir leikur húsmóður sem elskar trúarleiðtoga sértrúarsafnaðar. Eggert Þorleifsson leikur trúarleiðtogann sem elskar sjálfan sig. Birgir Örn Steinarsson átti nægilega ást til að deila með þeim báðum. Meira
18. mars 2000 | Fólk í fréttum | 689 orð | 4 myndir

Radíóhaus með sírópi

SETTU Bítlana og Radiohead í hakkavél og útkoman gæti orðið eitthvað nálægt Travis. Frábærar melódíur, seiðandi skýjarokk með "feedbacki og öðru kryddi til að halda blóðinu gangandi. Meira
18. mars 2000 | Fólk í fréttum | 199 orð | 3 myndir

Sigur Rós sópaði að sér verðlaunum

ÞAÐ ríkir mikil tilhlökkun meðal tónlistarmanna þegar líða fer að því að hin Íslensku tónlistarverðlaun verði veitt ár hvert. Spennunni var síðan aflétt á fimmtudagskvöldið á Grand Hóteli þegar 18 silfruð innri eyru voru veitt fyrir hina ýmsu flokka. Meira
18. mars 2000 | Fólk í fréttum | 790 orð | 1 mynd

Skítkalt í nælondruslum

Framtíð, fortíð, vonir, væntingar, ástir og örlög persónanna Júlíu og Hilmars eru Silju Hauksdóttur og Birni Jörundi sem opin bók. Hildur Loftsdóttir hleraði hugleiðingar leikaranna. Meira
18. mars 2000 | Fólk í fréttum | 96 orð | 1 mynd

Sutherland skilinn

LEIKARINN Kiefer Sutherland hefur sótt um skilnað við eiginkonu sína til þriggja ára, Kelly Winn Sutherland. Meira
18. mars 2000 | Menningarlíf | 18 orð

Sýningalok

Gerðarsafn, Kópvogi Þremur sýningum lýkur á morgun, sunnudag, í Gerðarsafni. Það er sýning Ljósmyndarafélags Íslands, Blaðaljósmyndarafélags og sýningu Vigfúsar... Meira
18. mars 2000 | Menningarlíf | 28 orð

Tónleikar á Húsavík

TÓNLEIKAR Gunnars Kvaran sellóleikara og Selmu Guðmundsdóttur píanóleikara verða á morgun, sunnudag, kl. 16, í Sal Borgarhólsskóla á Húsavík Á efnisskrá er m.a. verk eftir Henry Eccles, Schumann og... Meira
18. mars 2000 | Skólar/Menntun | 1622 orð | 2 myndir

Þroski og hegðun barna í skóla

Barnaþroski - Orsakir námserfiðleika eru fjölmargar og þekking á þeim eykst stöðugt, bæði m.t.t. orsaka, einkenna og aðferða, skrifar dr. Tryggvi Sigurðsson, yfirsálfræðingur á Greiningarstöð ríkisins, hér í fyrri grein sinni um þroska- og hegðunarerfiðleik. Meira

Umræðan

18. mars 2000 | Bréf til blaðsins | 14 orð | 1 mynd

60 ÁRA afmæli.

60 ÁRA afmæli. Sextugur verður mánudaginn 20. mars Ólafur Jón Magnússon, verkamaður, Hjallavegi 26,... Meira
18. mars 2000 | Bréf til blaðsins | 36 orð | 1 mynd

70 ÁRA afmæli.

70 ÁRA afmæli. Sjötug verður mánudaginn 20. mars Anna Margrét Þorvaldsdóttir, Hjallabraut 33, Hafnarfirði . Hún og eiginmaður hennar Kristján M. Þ. Jóhannesson, taka á móti ættingjum og vinum á heimili sínu sunnudaginn 19. mars frá kl.... Meira
18. mars 2000 | Bréf til blaðsins | 39 orð | 1 mynd

80 ára afmæli .

80 ára afmæli . Áttatíu ára verður mánudaginn 20. mars Júlíus S. Júlíusson , leigubílstjóri, Þinghólsbraut 10, Kópavogi . Eiginkona hans er Karólína Þórormsdóttir. Þau hjónin taka á móti ættingjum og vinum í Hreyfilssalnum í dag, sunnudag, á milli kl. Meira
18. mars 2000 | Aðsent efni | 586 orð | 1 mynd

Að samnýta þekkingu og fjármagn í forvarnastarfi

Eðli forvarnastarfs er, segir Ásgeir R. Helgason, að vera í sífelldri þróun miðað við breyttar aðstæður. Því er forvarnafaraldsfræði einn mikilvægasti þátturinn í vel heppnuðu forvarnastarfi. Meira
18. mars 2000 | Aðsent efni | 675 orð | 1 mynd

Af leiðum leiðara

Það hefur kannski farið fram hjá háttvirtum leiðarahöfundi, segir Snær Karlsson, að kjarabætur hafa ekki komið til félagsmanna Verkamannasambandsins frá því 1. janúar 1999. Meira
18. mars 2000 | Bréf til blaðsins | 330 orð

Aldraðir og fatlaðir

EINHVERNTÍMA sagði ég á fundi hjá Öryrkjabandalaginu, að fatlaðir væru greindari en annað fólk, því þeir hefðu alla lífsreynsluna að auki. Meira
18. mars 2000 | Aðsent efni | 562 orð | 1 mynd

Bjartar vonir vakna - með hraðlest

Með tilkomu járnbrautarinnar, segir Hrannar Björn Arnarsson, breytast mikilvægar forsendur í umræðunni um flutning Reykjavíkurflugvallar úr Vatnsmýrinni. Meira
18. mars 2000 | Aðsent efni | 893 orð | 1 mynd

Einvígið á akbrautinni

Fólk þarf einhvern sem vill og hefur styrk, segir Gylfi Guðjónsson, til að halda verndarhendi yfir því í umferðinni. Meira
18. mars 2000 | Bréf til blaðsins | 270 orð

Fyrst er að sjá hættuna, síðan...

Fyrst er að sjá hættuna, síðan að bregðast við henni. Lesandinn er í suður, sagnhafi í fjórum spöðum: Norður gefur; NS á hættu. Meira
18. mars 2000 | Aðsent efni | 921 orð

GAMAN er að fá bréf frá...

GAMAN er að fá bréf frá ungu fólki, ekki síður en frá þeim sem eldri eru. Umsjónarmanni hefur borist svofellt símbréf , en símbréf er spariorð fyrir tökuorðið fax : "Kæri Gísli. Meira
18. mars 2000 | Aðsent efni | 494 orð | 2 myndir

Gjörgæsla á LandspítalaHáskólasjúkrahúsi í Fossvogi

Framfarir á sviði læknisfræði og vísinda hafa verið örar á síðastliðnum árum, segja Sigríður Bryndís Stefánsdóttir og Vigdís Hallgrímsdóttir, og hefur gjörgæslan ekki farið varhluta af þeirri þróun. Meira
18. mars 2000 | Aðsent efni | 1271 orð | 3 myndir

Hús í ljósum logum

Þessi hjón, og foreldrar þriggja uppkominna barna, segir Þorsteinn Gylfason, eru ekki einhöm. Eva hefur birt sænskar þýðingar sínar á ungverskum kvæðum og Georg hefur á síðustu sextán árum gefið út margar bækur. Meira
18. mars 2000 | Bréf til blaðsins | 829 orð

Höfundur vísunnar fundinn JÓN Hnefill Aðalsteinsson...

Höfundur vísunnar fundinn JÓN Hnefill Aðalsteinsson hafði samband við Velvakanda vegna fyrirspurnar um vísuna "Hver er þessi eina á/sem aldrei frýs", sem birtist í Velvakanda fyrir skömmu. Hann segir að vísan sé eftir Pétur B. Meira
18. mars 2000 | Aðsent efni | 313 orð | 1 mynd

Lyfjatæknir, hvað er það?

Í apótekunum, segir Aðalbjörg Karlsdóttir, er veitt sérhæfð og persónuleg þjónusta, sem meðfram byggist á störfum lyfjatækna. Meira
18. mars 2000 | Aðsent efni | 503 orð | 1 mynd

Merkilegt menningarstarf

Það á vel við á þessu menningarári, árið 2000, segir Guðfinna Ragnarsdóttir, að minnast þess merka starfs sem unnið er hjá þessum "yngsta" kirkjukór landsins. Meira
18. mars 2000 | Bréf til blaðsins | 63 orð

MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkynningar um afmæli, brúðkaup,...

MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkynningar um afmæli, brúðkaup, ættarmót og fleira lesendum sínum að kostnaðarlausu. Tilkynningar þurfa að berast með tveggja daga fyrirvara virka daga og þriggja daga fyrirvara fyrir sunnudagsblað. Meira
18. mars 2000 | Bréf til blaðsins | 394 orð

Opið bréf til lögreglu- stjórans í Reykjavík og dóms- og kirkjumálaráðherra

Á SÍÐASTA ári var ákveðið að hrinda af stað tilraunarverkefni með hverfalögreglu í Háaleitis-, Hvassaleitis-, Bústaða- og Smáíbúðahverfi. Starfandi hafa verið hverfalögreglur í öðrum hverfum borgarinnar með mjög góðum árangri. Meira
18. mars 2000 | Bréf til blaðsins | 380 orð | 1 mynd

Orðsending til gangandi vegfarenda

VIÐ erum tveir hópar sem sóttu umferðarskóla Sjóvár-Almennra fyrir unga ökumenn í janúar. Við veltum fyrir okkur mikilvægum þætti er snertir öryggi okkar og annarra í umferðinni. Hvernig öryggi gangandi vegfarenda sé best tryggt í umferðinni. Meira
18. mars 2000 | Aðsent efni | 480 orð | 1 mynd

Rafknúin farartæki, vetnisrafalar eða rafgeymar

Vinnsla á vetni með raforku er mun meira orkukrefjandi, segir Gísli Júlíusson, en með öðrum aðferðum, svo sem úr lífmassa, olíu eða gasi. Meira
18. mars 2000 | Bréf til blaðsins | 60 orð

Sæludalur

Þögul nóttin þreytir aldrei þá, sem unnast, þá er á svo margt að minnast, mest er sælan þó að finnast. Eilíf sæla er mér hver þinn andardráttur og ýmist þungur, ýmist léttur ástarkoss á varir réttur. Meira
18. mars 2000 | Aðsent efni | 891 orð | 1 mynd

Um dóminn í máli PricewaterhouseCoopers

Kjarni málsins er auðvitað sá, segir Jónas A. Aðalsteinsson, að Hæstiréttur misskildi ekki nokkurn skapaðan hlut, endurskoðendafyrirtækið og endurskoðandi þess gerðu sig seka um vanrækslu í starfi. Meira
18. mars 2000 | Aðsent efni | 1209 orð | 1 mynd

Um óbyggðanefnd og þjóðlendur

Hið rétta er, segir Sif Guðjónsdóttir, að kröfur ríkisins um þjóðlendur eru lögum samkvæmt settar fram af fjármálaráðherra fyrir hönd ríkisins. Meira
18. mars 2000 | Bréf til blaðsins | 614 orð

VÍKVERJI verður að játa að hann...

VÍKVERJI verður að játa að hann hafði ákveðnar efasemdir um að það væri sniðug hugmynd að breyta KR-búningnum og hélt raunar, þegar hann heyrði fyrst af þessu, að þetta væri lélegur brandari kokkaður upp í eldhúskróknum að Hlíðarenda. Meira
18. mars 2000 | Bréf til blaðsins | 201 orð

Öryrkjar - Hvernig væri að fara leið aldraðra?

ELDRI borgarar eiga með sér samtök, Landssamband eldri borgara (LEB). Þau berjast fyrir afar svipuðum málum og Öryrkjabandalagið, þ.e. hækkunum á bótum almannatrygginga o.s.frv. Meira

Minningargreinar

18. mars 2000 | Minningargreinar | 914 orð | 1 mynd

EINAR EGILSSON

Einar Egilsson fæddist í Hafnarfirði 18. mars 1910. Hann lést á Landakotsspítala 28. mars 1999 og fór útför hans fram frá Langholtskirkju 7. apríl. Meira  Kaupa minningabók
18. mars 2000 | Minningargreinar | 885 orð | 1 mynd

GISSUR GUÐMUNDSSON

Gissur Guðmundsson frá Suðureyri í Súgandafirði fæddist í Vatnadal 22. mars 1907. Hann lést á Sjúkrahúsi Reykjavíkur 8. mars síðastliðinn. Gissur var sonur hjónanna Herdísar Þórðardóttur frá Vatnadal neðri, f. 23.12. 1872, d. 30.8. Meira  Kaupa minningabók
18. mars 2000 | Minningargreinar | 367 orð | 1 mynd

Guðmundur Jörgen Sigurðsson

Guðmundur Jörgen Sigurðsson fæddist í Sandprýði á Stokkseyri 3. apríl 1927. Hann lést á heimili sínu Fellsenda í Dalasýslu 12. mars síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Jónína Katrín Kristinsdóttir, fædd á Hömrum í Grímsnesi 26. júní 1900, d. 27. Meira  Kaupa minningabók
18. mars 2000 | Minningargreinar | 1137 orð | 1 mynd

GUÐRÍÐUR ÁSTA TÓMASDÓTTIR

Guðríður Ásta Tómasdóttir fæddist í Viðey í Seltjarnarneshreppi 16. mars 1911. Hún lést á Landsspítalanum 7. mars síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Ólafía Bjarnadóttir, f. 11.8. 1873, d. 22.11. Meira  Kaupa minningabók
18. mars 2000 | Minningargreinar | 1038 orð | 1 mynd

LEÓ JÓSEFSSON

Leó Jósefsson fæddist á Fjallalækjarseli í Þistilfirði 17. júní 1913, en fluttist með foreldrum sínum að Kúðá í sömu sveit á sínu fyrsta aldursári og ólst þar upp. Hann lést á Nausti, dvalarheimili aldraðra á Þórshöfn, 7. mars síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
18. mars 2000 | Minningargreinar | 1507 orð | 1 mynd

MARGRÉT GUÐLAUG BOGADÓTTIR

Margrét Guðlaug Bogadóttir fæddist á Hólum í Fljótum Skagafirði 16. apríl 1915. Hún lést í Heilbrigðisstofnun Siglufjarðar. 10. mars síðastliðinn. Hún var sjöunda í röðinni af 10 börnum Boga Guðbrands Jóhannessonar, f. 1878, d. Meira  Kaupa minningabók
18. mars 2000 | Minningargreinar | 1173 orð | 1 mynd

SESSELJA HRÓBJARTSDÓTTIR

Sesselja Hróbjartsdóttir fæddist í Hafnarfirði 15. mars 1918. Hún lést 4. mars síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Hróbjartur Hannesson, f. 11. apríl 1890, d. 4. september 1966 og Guðfinna Steinsdóttir, f. 13. júní 1895, d. 3. nóvember 1967. Meira  Kaupa minningabók
18. mars 2000 | Minningargreinar | 1619 orð | 1 mynd

VALSTEINN HEIÐAR GUÐBRANDSSON

Valsteinn Heiðar Guðbrandsson fæddist í Reykjavík hinn 12. apríl 1947. Hann lést af slysförum í Súðavík 28. febrúar síðastliðinn og fór útför hans fram frá Bústaðakirkju 6. mars. Meira  Kaupa minningabók
18. mars 2000 | Minningargreinar | 350 orð | 1 mynd

ÞÓRÐUR EINARSSON

Þórður Einarsson fæddist í Langholti í Bæjarsveit 20. apríl 1931. Hann lést í Borgarnesi 24. febrúar síðastliðinn og fór útför hans fram í kyrrþey 4. mars. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

18. mars 2000 | Viðskiptafréttir | 776 orð | 1 mynd

Árangurstengd laun um næstu áramót

LANDSBANKI Íslands mun innleiða árangurstengingu launa í starfsemi bankans um leið og aðstæður skapast til þess og stefnt er að því að svo verði eigi síðar en frá og með 1. janúar á næsta ári. Þetta var meðal þess sem fram kom í máli Halldórs J. Meira
18. mars 2000 | Viðskiptafréttir | 572 orð

Blóðtaka að missa samning við Delta

VERULEGAR breytingar urðu á starfsumhverfi Pharmaco á sviði umboðs- og heildsölu á árinu. Meira
18. mars 2000 | Viðskiptafréttir | 1605 orð

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 17.

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 17.03.00 Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) ALLIR MARKAÐIR Annar afli 295 104 110 2.009 220.217 Annar flatfiskur 90 90 90 58 5.220 Blálanga 49 49 49 82 4.018 Gellur 200 200 200 29 5. Meira
18. mars 2000 | Viðskiptafréttir | 10 orð

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta...

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr. Meira
18. mars 2000 | Viðskiptafréttir | 176 orð

Fjárfest að nýju í bandarískum tæknifyrirtækjum

Á bandarískum hlutabréfamörkuðum bar það helst til tíðinda í gær að fjárfestar keyptu að nýju bréf í tæknifyrirtækjum. Í kjölfarið hækkaði Nasdaq-vísitalan. Verð bréfa á hlutabréfamörkuðum í Evrópu stóð að mestu í stað í gær. Meira
18. mars 2000 | Viðskiptafréttir | 339 orð | 1 mynd

Hagnaður ársins 136 milljónir króna

SÍLDARVINNSLAN hf. í Neskaupstað var rekin með 136 milljóna króna hagnaði árið 1999. Hagnaður ársins 1998 nam 121,9 milljónum og jókst hagnaður því um 11,6% milli ára. Velta Síldarvinnslunnar var 2.718 milljónir króna árið 1999 en var 4. Meira
18. mars 2000 | Viðskiptafréttir | 50 orð | 1 mynd

Leiðrétt afkoma

Í viðskiptablaði Morgunblaðsins slæddist inn villa í töflu sem birtist með afkomufrétt frá Sparisjóði Reykjavíkur og nágrennis í síðustu viku. Þar kom fram að hagnaður Spron hafi numið 113 milljónum á síðasta ári en hið rétta er 301 milljón króna. Meira
18. mars 2000 | Viðskiptafréttir | 145 orð

Nýtt félag um rafræn viðskipti

NÝTT félag, Span hf., sem mun einbeita sér að smíði lausna fyrir rafræn viðskipti milli fyrirtækja (business-to-business e-commerce, B2B) og rekstri sérstakrar viðskiptamiðstöðvar, sem hleypt verður af stokkunum síðar á árinu, var stofnað í gær. Meira
18. mars 2000 | Viðskiptafréttir | 295 orð | 1 mynd

Tap SR-mjöls 267 milljónir króna

TAP SR-mjöls hf. nam 267 milljónum króna á síðasta ári en hagnaður félagsins nam 205 milljónum króna árið 1998. Verri afkoma felst fyrst og fremst í verðfalli afurða á erlendum mörkuðum. Meira
18. mars 2000 | Viðskiptafréttir | 343 orð | 1 mynd

Útboð fer fram á næstu mánuðum

Á AÐALFUNDI Marels hf. í gær var samþykkt sú tillaga stjórnar að auka hlutafé félagsins um 15%, eða 32,7 milljónir króna. Meira
18. mars 2000 | Viðskiptafréttir | 75 orð

VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 18.

VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 18.2. 2000 Kvótategund Viðskipta- magn (kg) Viðskipta- verð (kr) Hæsta kaup- tilboð (kr) Lægsta sölu- tilboð (kr) Kaupmagn eftir (kg) Sölumagn eftir (kg) Vegið kaup- verð (kr) Vegið sölu- verð (kr) Síðasta meðalv. Meira

Daglegt líf

18. mars 2000 | Neytendur | 195 orð | 2 myndir

Franskir dagar í íslenskum bakaríum

Í gær, föstudag, hófust franskir dagar í 40 íslenskum bakaríum víðsvegar um landið en næsta hálfa mánuðinn munu landsmenn eiga þess kost að gæða sér á frönskum bökum, "baguette" brauði og öðru góðgæti sem íslenskir bakarameistarar baka. Meira
18. mars 2000 | Neytendur | 334 orð | 1 mynd

Teknir saman gæðastaðlar fyrir íslenskt grænmeti

Hafin er vinna við nýtt verkefni sem miðast að því að bæta gæði grænmetis á íslenskum markaði. Teknir verða saman gæðastaðlar fyrir íslenskt grænmeti og er áformað að hægt verði að prófa þá næsta sumar. Meira
18. mars 2000 | Neytendur | 261 orð

Töldu þjónustuna mun dýrari en hún er

GALLUP hefur að undanförnu gert verðskynjunarkannanir fyrir Landssíma Íslands og niðurstöður sýna að fólk telur símaþjónustu almennt vera dýrari en hún er í raun og veru. "Niðurstaðan kom okkur nokkuð á óvart," segir Ólafur Þ. Meira

Fastir þættir

18. mars 2000 | Fastir þættir | 193 orð | 1 mynd

Aðeins hálft kíló á ári breytir miklu

OF feitt fólk þarf aðeins að léttast um hálft kíló á ári til að minnka líkurnar á háum blóðþrýstingi verulega - að því tilskildu að það þyngist ekki aftur. Meira
18. mars 2000 | Fastir þættir | 445 orð | 1 mynd

Af hverju stafar hand- og fótkuldi?

Spurning: Ég er kona rúmlega þrítug. Það sem háir mér mikið er að ég er svo hand- og fótköld. Allan daginn er ég ísköld á höndum og fótum og þegar ég kem í rúmið á kvöldin sofna ég ekki fyrr en eftir dúk og disk fyrir kulda. Meira
18. mars 2000 | Í dag | 1364 orð | 1 mynd

ÁSKIRKJA: Kirkjudagur Safnaðarfélags Ásprestakalls.

Guðspjall dagsins: Kanverska konan. Meira
18. mars 2000 | Fastir þættir | 834 orð | 2 myndir

Bein útsending frá úrslitaeinvígi Atskákmóts Íslands í dag

10. - 18. mars 2000 Meira
18. mars 2000 | Í dag | 431 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Sveit Árna Bragasonar Vesturlandsmeistari Vesturlandsmótið í sveitakeppni 2000 var spilað í Logalandi, Reykholtsdal, föstudagskvöldið 10. mars og laugardaginn 11. mars sl. Meira
18. mars 2000 | Fastir þættir | 292 orð

Deilt um Gnutella

MIKIÐ HEFUR verið deilt um hugbúnað sem kallast Napster og er helst ætlaður til að auðvelda dreifingu MP3-skráa. Meira
18. mars 2000 | Fastir þættir | 787 orð | 1 mynd

Draumur úr þorpi

Enginn slítur þau bönd, sem hann er bundinn átthögum sínum. Móðir þín fylgir þér á götu, er þú leggur af stað út í heiminn en þorpið fer með þér alla leið. Jón úr Vör. Ég er fæddur á Patreksfirði og þegar ég var sex ára fékk ég Grimms ævintýri í... Meira
18. mars 2000 | Fastir þættir | 155 orð

Flýta stórir skammtar fyrir æðakölkun?

SAMKVÆMT niðurstöðum nýrrar rannsóknar kunna C-vítamíntöflur að flýta fyrir æðakölkun. Meira
18. mars 2000 | Fastir þættir | 285 orð

Hátíðni við blóðrannsókn

VEL heppnuð tilraun hefur verið gerð með nýja, sársaukalausa aðferð til að mæla glúkósamagn án þess að nota þurfi nál, og kunna sykursýkisjúklingar að geta notað þessa aðferð áður en langt um líður. Þá kann aðferðin einnig að nýtast með ýmsum öðrum... Meira
18. mars 2000 | Fastir þættir | 904 orð | 4 myndir

Hemingway og Vopnin kvödd

Þess var víða minnst í júlímánuði á nýliðnu ári að 100 ár voru liðin frá fæðingu bandaríska rithöfundarins Ernests Hemingways og lífshlaupi hans gerð góð skil. Bergljót Ingólfsdóttir fjallar hér um baksvið skáldsögunnar Vopnin kvödd. Meira
18. mars 2000 | Fastir þættir | 422 orð | 7 myndir

Hratt, mjög hratt og hardcore

Fyrsta tilraunakvöld hljómsveitakeppni Tónabæjar. Heift, 303 Band, Veggfóður, Bulldoze, Dikta, Mannamúll, Karl Marx og Morfín kepptu um sæti í úrslitum 31. mars. Haldið í Tónabæ fimmtudaginn 16. mars. Meira
18. mars 2000 | Fastir þættir | 955 orð | 2 myndir

Hvenær kviknaði líf á jörðinni?

Hvenær kviknaði líf á jörðinni og hvers vegna? SVAR: Leifar örvera hafa fundist með vissu í jarðlögum sem eru um 3100 milljón ára gömul og mjög sterkar líkur eru á því að þær megi líka greina í 3450 milljón ára gömlum jarðlögum. Meira
18. mars 2000 | Fastir þættir | 385 orð | 1 mynd

Jafnmargir ofaldir og vannærðir

HEIMSBYGGÐIN fer stækkandi um mittið. Í fyrsta sinn í sögunni eru þeir, sem eru of feitir, jafn margir og þeir sem búa við hungur, að því er vísindamenn hafa greint frá. Hvor hópur um sig telur 1,1 milljarð. Meira
18. mars 2000 | Dagbók | 514 orð

(Jóh. 14, 17.)

Í dag er laugardagur 18. mars, 78. dagur ársins 2000. Orð dagsins: ... anda sannleikans, sem heimurinn getur ekki tekið á móti, því hann sér hann ekki né þekkir. Þér þekkið hann því hann er hjá yður og verður í yður. Meira
18. mars 2000 | Fastir þættir | 637 orð | 1 mynd

Leikjatölva Microsoft

SÖGUR af X-boxinu, leikjatölvu Microsoft, hafa farið fjöllum hærra undanfarna mánuði þrátt fyrir að fyrirtækið hafi hvorki viljað neita né játa því að slík tölva væri í smíðum. Meira
18. mars 2000 | Fastir þættir | 234 orð

Nýtt svefnlyf

NÝTT svefnlyf, sem sérfræðingar segja byltingarkennt, er að koma á markað um þessar mundir. Lyfið heitir Sonata, og er fyrsta nýja svefnlyfið sem kemur á markað í tíu ár. Meira
18. mars 2000 | Fastir þættir | 306 orð | 4 myndir

Risastórir maurar með geislabyssur

Rare gaf nýlega út leikinn Jet Force Gemini. Leikurinn er skotleikur í þrívídd fyrir Nintendo 64 og ætlað að verða stærsti skotleikur sem gefinn hefur verið út fyrir tölvuna. Meira
18. mars 2000 | Fastir þættir | 887 orð

Sáluhjálp nýríkra

Það er svo margt, mannanna bölið. Í Kísildal í Kaliforníu, þar sem hjarta tölvu- og netvæðingar heimsins slær, er helsta vandamálið allt of miklir peningar. Auðkýfingarnir eru að kikna undan ríkidæminu. Meira
18. mars 2000 | Í dag | 2015 orð | 1 mynd

Sívertsenhátíð í Garðinum á sunnudag

ÚTSKÁLASÓKN minnist 1000 ára afmælis kristnitöku á Íslandi, með því að halda sérstaka hátíð nk. sunnudag, 19. marz . Hátíðin er samstarfsverkefni Útskálasóknar og Gerðahrepps og hefst með hátíðarguðsþjónustu í Útskálakirkju kl. 13.30. Meira
18. mars 2000 | Fastir þættir | 59 orð | 1 mynd

Skák - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

Hvítur á leik. Þessi staða kom upp á opna alþjóðlega Deloitte & Touche-mótinu sem haldið var á Jersey-eyju fyrir skömmu. Hvítt hefur Frakkinn Olivier Heurtebize (2200) gegn enska stórmeistaranum Aaron Summerscale (2430). 37.Hxg7! Dxh5 Eftir 37...Kxg7 38. Meira

Íþróttir

18. mars 2000 | Íþróttir | 135 orð | 1 mynd

Beðið eftir uppkasti

MIKIL spenna er fyrir lokaumferð 1. deildarkeppninnar í handknattleik, þar sem þá verður ljóst hvaða lið mætast í 8-liða úrslitum, sem hefst 25. mars. Meira
18. mars 2000 | Íþróttir | 431 orð

Breytingar hjá Sigurði og félögum í Wetzlar

ÞÝSKA handknattleiksliðið Wetzlar, sem landsliðsmaðurinn Sigurður Bjarnason leikur með, verður töluvert breytt næsta keppnistímabil. Báðir Júgóslavarnir sem leika með liðinu, eru á förum. Meira
18. mars 2000 | Íþróttir | 93 orð

Eyjólfur á að stöðva Elber

EYJÓLFUR Sverrisson, fyrirliði íslenska landsliðsins í knattspyrnu, verður í sviðsljósinu á Ólympíuleikvanginum í Berlín í dag, þegar Hertha Berlín tekur á móti Þýskalandsmeisturum Bayern München. Meira
18. mars 2000 | Íþróttir | 64 orð

Gummersbach enn í erfiðleikum

ÞÝSKA handknattleiksliðið Gummersbach hefur nú fengið frest hjá þýska handknattleikssambandinu til að uppfylla skilyrði fyrir áframhaldandi rekstri. Meira
18. mars 2000 | Íþróttir | 194 orð

Hibernian vill Þórarin

ÞÓRARINN Kristjánsson, knattspyrnumaður úr Keflavík, verður líklega í herbúðum skoska úrvalsdeildarfélagins Hibernian til vorsins. Hann hefur staðið sig mjög vel á reynslutíma hjá félaginu og Alex McLeish, knattspyrnustjóri Hibernian, gerði Keflavík tilboð í hann, sem var hafnað. Það eru hinsvegar talsverðar líkur á því að Þórarinn verði leigður til skoska liðsins út þetta tímabil. Meira
18. mars 2000 | Íþróttir | 463 orð | 1 mynd

ÍA og Keflavík gerðu 2:2-jafntefli í...

ÍA og Keflavík gerðu 2:2-jafntefli í Reykjaneshöllinni á fimmtudagskvöld. Hjörtur Hjartarson og Baldur Aðalsteinsson skoruðu mörk Skagamanna en Kristján Jóhannsson og Antonio Marcos Ribeiro gerðu mörk Keflavíkur . Meira
18. mars 2000 | Íþróttir | 136 orð

Jóhanni Inga boðið til Kiel

ÞÝSKA handknattleiksfélagið THW Kiel bauð Jóhanni Inga Gunnarssyni, fyrrverandi þjálfara þess, til þess að vera heiðursgestur á leik liðsins gegn Badel Zagreb í undanúrslitum í meistaradeild Evrópu um helgina. Meira
18. mars 2000 | Íþróttir | 213 orð

Jón skilaði ÍR upp í kveðjuleiknum

GAMLA körfuknattleiksstórveldið ÍR er komið í úrvalsdeildina á ný eftir tveggja ára fjarveru en Breiðhyltingar lögðu Stjörnuna í oddaleik í Seljaskóla í gærkvöld, 75:58. ÍR hafði örugga forystu allan tímann og sigur liðsins var aldrei í hættu. Meira
18. mars 2000 | Íþróttir | 189 orð

Keflavíkurliðið tefldi fram bandarískri stúlku, Christie...

"Við fórum seint og illa í gang en þetta hafðist að lokum," sagði Kristinn Einarsson þjálfari Keflavíkurstúlkna eftir að lið hans hafði unnið nauman sigur í Keflavík á stúdínum í fjögurra liða úrslitum 1.deildar kvenna í gærkvöldi. Lokatölur leiksins urðu 56:46, en í hálfleik höfðu stúdínur yfir, 26:25. Meira
18. mars 2000 | Íþróttir | 226 orð | 1 mynd

Kötturinn og músin

KR-stúlkur léku köttinn og Sauðkrækingar í Tindastóli músina í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Íslandsmóts kvenna í körfuknattleik þegar liðin mættust í íþróttahúsi KR í gærkvöldi. Yfirburðir deildarmeistara KR voru algjörir og áttu leikmenn Tindastóls ekkert svar við sterkum leik þeirra. Lokatölur urðu 93:41. Meira
18. mars 2000 | Íþróttir | 166 orð

Malmö féll úr sænsku úrvalsdeildinni í...

ÚRVALSDEILDARLIÐ Grindavíkur í knattspyrnu hefur von um góðan liðsauka fyrir sumarið frá Malmö FF í Svíþjóð. Ólafur Örn Bjarnason, landsliðsmaður frá Grindavík, sem hefur leikið með Malmö í tvö ár, hefur mikinn áhuga á að snúa heim, og frá sama félagi gæti komið sænskur leikmaður, Goran Trpevski að nafni. Meira
18. mars 2000 | Íþróttir | 1087 orð | 3 myndir

Miðherjinn Harry Kewell nýtur lífsins hjá Leeds United

ÁSTRALÍA er kunnari fyrri kengúrur en knattspyrnumenn. Það mun líkast til ekki breytast. Þetta vita sparkarar þar neðra og hafa því, frekar en hitt, sótt innblástur til þessarar sundurleitu ættar pokadýra. Meira
18. mars 2000 | Íþróttir | 98 orð

Ólympíulið Lúxemborgar í æfingabúðir í Kópavogi

SUNDMENNIRNIR frá Lúxemborg, sem keppa á Ólympíuleikunum í Sydney, koma til Íslands og verða í þriggja vikna æfingabúðum og við æfingar í Sundlaug Kópavogs, frá 17. júlí til 7. ágúst. Þetta er liður í undirbúningi Lúxemborgarmanna fyrir ÓL. Meira
18. mars 2000 | Íþróttir | 144 orð

Ragnar til Valencia

RAGNAR Óskarsson, landsliðsmaður í handknattleik úr ÍR, hefur verið leigður til spænska félagsins Valencia til 20. maí. Hann fer út á mánudag og leikur ekki með ÍR gegn Fram í lokaumferð 1. deildar í dag. Meira
18. mars 2000 | Íþróttir | 170 orð

SH-konur slógu sex ára met

Kvennasveit Sundfélags Hafnarfjarðar setti í gærkvöld glæsilegt Íslandsmet í 4x200 metra skriðsundi á fyrsta keppnisdegi Innanhússmeistaramóts Íslands sem haldið er í sundlauginni á Keflavíkurflugvelli. Meira

Úr verinu

18. mars 2000 | Úr verinu | 201 orð | 1 mynd

Loðnuvertíðin í andarslitrunum

VEÐUR hefur að mestu hamlað loðnuveiðum undanfarna daga og hætta skipin nú veiðunum eitt af öðru. Þannig eru stærstu skipin nú að búa sig undir kolmunnaveiðar. Meira
18. mars 2000 | Úr verinu | 202 orð | 1 mynd

Metár í Grindavík

Á síðasta bæjarstjórnarfundi í Grindavík var gengið frá ráðningu hafnarstjóra sem er nýtt starf. Það voru 8 umsækjendur um stöðuna en það var Sverrir Vilbergsson sem var hlutskarpastur. Meira
18. mars 2000 | Úr verinu | 209 orð | 1 mynd

Minni afli í febrúar

FISKAFLI landsmanna síðastliðinn febrúarmánuð var 377.796 tonn, samkvæmt upplýsingum frá Hagstofu Íslans. Það er talsvert minni afli en í febrúarmánuði árið 1999 en hann var 405.807 tonn. Mestu munar um samdrátt loðnuafla, en hann var 338. Meira
18. mars 2000 | Úr verinu | 181 orð

Tólf sviptir veiðileyfi

FISKISTOFA svipti 12 báta veiðileyfi í síðastliðnum febrúarmánuði. Flestir voru sviptir leyfinu vegna vanskila á frumritum afladagbókareyðublaða. Meira
18. mars 2000 | Úr verinu | 47 orð

Vottað í Ástralíu

VOTTUNARSAMTÖKIN Marine Stewardship Council hafa loks vottað að veiðar á tveimur fisktegundum uppfylli skilyrði um sjálfbærar veiðar. Um er að ræða sérstaka humartegund í Ástralíu, sem er mikilvægasta einstaka fisktegundin þar. Meira

Lesbók

18. mars 2000 | Menningarblað/Lesbók | 1146 orð

AF TVENNUM HEIMUM

Nýlega barst mér í hendur greinakorn sem fjallaði um þau vandamál sem búin eru skólum í stórborgum Bandaríkjanna, en þar hafa menn áhyggjur af hræðilegum raunveruleika stéttskipts þjóðfélags. Meira
18. mars 2000 | Menningarblað/Lesbók | 28 orð

ARFURINN

Það mælti mín móðir að mögur ætti að kaupa fagran flota skipa fremstur gerast sægreifa standa í brú og stjórna stýra frystinökkva bruna svo að bryggju og brott, með meiri... Meira
18. mars 2000 | Menningarblað/Lesbók | 82 orð | 1 mynd

Augað blekkt í London

LISTAMAÐURINN Cornelius Gijsbrecht sýnir verk sín í National Gallery í London um þessar myndir. Tuttugu og þrjár myndir eftir Gijsbrecth verða til sýnis í safninu til fyrsta maí næstkomandi, meðal annars þessi sem er í eigu Statens Museum í... Meira
18. mars 2000 | Menningarblað/Lesbók | 53 orð

Ástralskur ballettstjóri til London

ROSS Stretton, stjórnandi Ástralska ballettsins, verður næsti listræni stjórnandi Konunglega ballettsins í London. Meira
18. mars 2000 | Menningarblað/Lesbók | 79 orð

BLOKKARKONA

Hún situr við glugga á sjöttu hæð sorgmædd og þreytt. Borgin blasir við böðuð morgunsól. Þúsund marglit þök þögul á húsum sínum, horfa til himins. Hvað býr undir þeim? Með lit sínum ljá þau skjól lifandi fólki. Meira
18. mars 2000 | Menningarblað/Lesbók | 41 orð | 1 mynd

Eyðibyggð við alfaraleið

Hér er annar þáttur Gísla Sigurðssonar um byggð og náttúru í Hraunum, vestan Straumsvíkur. Nú er komið að því að líta á einstakar jarðir, fyrst Lónakot, sem nú er rústir einar, og Straum, sem hefur fengið nýtt hlutverk og hýsir Listamiðstöð... Meira
18. mars 2000 | Menningarblað/Lesbók | 2390 orð | 10 myndir

EYÐIBYGGÐ VIÐ ALFARALEIÐ

Byggðin í Hraununum var ekki aðeins við alfaraleiðina suður með sjó heldur í næsta nágrenni við mesta þéttbýli á landinu. Samt leið hún undir lok. Hér verður reynt að bregða ljósi á búskapinn í Hraununum og litið á einstakar jarðir. Meira
18. mars 2000 | Menningarblað/Lesbók | 58 orð | 1 mynd

Félag íslenskra tónlistarmanna

fagnar sextíu ára afmæli sínu með hátíðartónleikum í Salnum í Kópavogi í kvöld kl. 20.30. Af því tilefni fjallar einn meðlima félagsins, Ingvar Jónasson, um félagið. Meira
18. mars 2000 | Menningarblað/Lesbók | 78 orð

Hátíðartónleikar í Salnum

FÉLAG íslenskra tónlistarmanna fagnar 60 ára afmæli sínu með hátíðartónleikum í Salnum í Kópavogi í kvöld kl. 20.30. Flutt verður tónlist sem á einn eða annan máta er sérstök; m.a. Meira
18. mars 2000 | Menningarblað/Lesbók | 1024 orð | 2 myndir

Hefur smám saman vaxið fiskur um hrygg

ÁRSINS 2000 verður líklega minnst sem árs stórafmæla. Meira
18. mars 2000 | Menningarblað/Lesbók | 964 orð | 1 mynd

Hvít er hvítari en hvítt

Fjórir listamenn opna samsýningu í Nýlistasafninu við Vatnsstíg í dag kl. 16. Hvít nefnist sýningin og er sú fyrsta í röðinni af þremur sýningum sem Nýlistasafnið efnir til á árinu í samvinnu við Reykjavík - menningarborg árið 2000. Listamennirnir fjórir koma frá Íslandi, Þýskalandi og Hollandi. ÞORVARÐUR HJÁLMARSSON leit inn í nýmálað Nýlistasafnið. Meira
18. mars 2000 | Menningarblað/Lesbók | 278 orð | 2 myndir

Íslenzkur menningarvefur í London

ÞAÐ voru íslenzkir tónar sem hljómuðu út yfir Park Street í London síðdegis á miðvikudag, þegar Flugleiðir í samstarfi við sendiráð Íslands í London og Reykjavík 2000 kynntu brezkum blaðamönnum bækling um menningu í Reykjavík og opnuðu menningarvef á... Meira
18. mars 2000 | Menningarblað/Lesbók | 180 orð

Í UNUHÚSI

Upp þetta dimma sund: þar lá mín leið mart liðið kvöld; og sæi eg ljós, þá var sem vanda og neyð væri nú lyft af heilli öld. Meira
18. mars 2000 | Menningarblað/Lesbók | 733 orð | 4 myndir

JEPPAR Á FJÖLLUM

Jeppi á Fjalli var þekkt persóna í Reykjavík á fyrri hluta 20. aldarinnar. Svo var Leikfélagi Reykjavíkur fyrir að þakka, sem flutti gamanleikritið um Jeppa oftar en einu sinni. Nú virðist Jeppi gleymdur og grafinn en aðrir jeppar þeim mun vinsælli. Meira
18. mars 2000 | Menningarblað/Lesbók | 722 orð | 2 myndir

LÁGMÖRKIN Á GRÍMSSTÖÐUM OG MÖÐRUDAL 1918

Janúar 1918 er kaldasti mánuður á Íslandi á öldinni sem nú er nærri liðin. Vitað er um fáeina ámóta eða kaldari mánuði á 19. öld. Mikill hafís var í þessum mánuði fyrir Norðurlandi, en hann entist ekki lengi því febrúarvindar reyndust honum erfiðir. Meira
18. mars 2000 | Menningarblað/Lesbók | 745 orð | 1 mynd

LEIT BORGES AÐ FULLKOMNUN

Skáldið og gagnrýnandinn Enrique Moya frá Venesúela fjallar hér um argentínska skáldið Jorge Luis Borges í tilefni af aldarafmæli hans. Meira
18. mars 2000 | Menningarblað/Lesbók | 48 orð | 1 mynd

Myrkrahöfðingjar

Séra Jón Magnússon sem uppi var á galdrabrennuöldinni var ekki einn um að upplifa ofskynjanir með hræðilegum afleiðingum. Meira
18. mars 2000 | Menningarblað/Lesbók | 95 orð

Nýr framkvæmdastjóri Nýló

BIRNA Kristjánsdóttir hefur tekið við stöðu framkvæmdastjóra Nýlistasafnsins. Birna lauk meistaragráðu í myndlist frá California College of Arts and Crafts árið 1989 og árið 1998 lauk hún eins árs námi í menningarmiðlun frá Háskólanum í Kaupmannahöfn. Meira
18. mars 2000 | Menningarblað/Lesbók | 400 orð

NÆSTU VIKU

MYNDLIST Ásmundarsafn : Steinunn Þórarinsdóttir og Ásmundur Sveinsson. Til 14. maí. Englaborg, Flókagötu 17: Sigtryggur Bjarni Baldvinsson. Til 19. mars. Gallerí Fold, Rauðarárstíg : Sara Vilbergsdóttir. Til 19. mars. Galleri@hlemmur. Meira
18. mars 2000 | Menningarblað/Lesbók | 672 orð | 1 mynd

SAGA ÞJÓÐVERJA

Joseph Rovan: Geschichte der Deutschen. Von ihren Ursprüngen bis heute. Aus dem Franzsösischen von Enrico Heinemann, Reiner Pfleiderer und Reinhard Tiffert. Deutscher Taschenbuch Verlag 1998. Meira
18. mars 2000 | Menningarblað/Lesbók | 1766 orð | 7 myndir

Sjá, þar er maðurinn

Fram undir þennan mánuð stóð stytta af ungum manni á einum hornstöplinum á Trafalgartorgi í Lundúnum. Meira
18. mars 2000 | Menningarblað/Lesbók | 2757 orð | 5 myndir

SKUGGALEIKUR - SEREMONÍA INNFÆDDRA

Allt þorpið er komið á staðinn, börn og fullorðnir og það er eftirvænting í loftinu. Við fáum ágæt sæti andspænis sviðinu á hörðum steinbekk og bakvið okkur sitja nokkrir spekingar úr þorpinu í hring og skrafa hátt. Þeirra á meðal er sjálfur dalang-skuggaleikarinn. Meira
18. mars 2000 | Menningarblað/Lesbók | 195 orð

Úr fundagerðabók

7. des.1940 "Var síðan borin upp sú tillaga, að félagið mælti eindregið með því við Bæjarstjórn Reykjavíkur að hún veitti styrk til Lúðrasveitarinnar "Svanur", með Karl (O. Meira
18. mars 2000 | Menningarblað/Lesbók | 56 orð | 1 mynd

Útmánaðasport

Hér er gluggað í nýja myndabók, 4x4 á hálendi Íslands. Meira
18. mars 2000 | Menningarblað/Lesbók | 102 orð | 1 mynd

Verk O'Keeffe fölsuð?

FÖLSUÐ verk eftir íslenska myndlistarmenn hafa mikið verið til umræðu síðastliðin ár. Meira
18. mars 2000 | Menningarblað/Lesbók | 123 orð

ÞINGVEISLA 2000

Hljóðs bið ég alla hér í salnum þjóðskörunga er á þingi sitja. Býð ég vel kominn til veislu þessar forseta vorn er ég fyrstan tel. Sé höldi þökk fyrir höfðingsskap, hafði boð inni á Bessastöðum. Meira
18. mars 2000 | Menningarblað/Lesbók | 112 orð

ÞÓRÐUR Í SKÓGUM

Vorar undir Eyjafjöllum ósinn lygn og kyrr Holtsnúpurinn hömrum girtur, heillar þig sem fyrr. Svipur landsins seiði slunginn, sólroðinn og hreinn. Vappaði um í Vallatúni vingjarnlegur sveinn. Slétt er landið grasi gróið, gömul engjalönd. Meira
18. mars 2000 | Menningarblað/Lesbók | 1979 orð | 3 myndir

ÞRÓUN TIL HINS BETRA?

ALDAMÓTAÁRIÐ 1600 kom út í Þýskalandi ritið De origine et progressu musices. Höfundurinn var Sethus Calvisíus kantor við Tómasarkirkjuna í Leipzig og fyrirrennari Jóhanns Sebastian Bachs á þeim stóli. Meira
18. mars 2000 | Menningarblað/Lesbók | 1836 orð | 1 mynd

ÆTTFAÐIR MEÐ HÚNVETNINGUM Á 18. ÖLD

Jón Jónsson (f. 1709 d. 1785) bjó um langt skeið á Skeggstöðum í Svartárdal í Húnavatnssýslu. Er talið að hann hafi byrjað búskap þar um 1740 og sat jörðina til dánardægurs, þ.e. um 45 ár. Meira
18. mars 2000 | Menningarblað/Lesbók | 344 orð

Ævintýrið er vinsælast bóka

VINSÆLDALISTI þar sem Roald Dahl er fyrstur og William Shakespeare í fimmtugasta sæti hefur litið dagsins ljós í Bretlandi í tilefni af Degi bókarinnar. Atkvæði til listans greiddu 40. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.