Greinar miðvikudaginn 5. apríl 2000

Forsíða

5. apríl 2000 | Forsíða | 200 orð

Handfrjáls búnaður eykur geislun

HANDFRJÁLS búnaður á farsíma dregur ekki úr örbylgjugeislun við höfuð notandans heldur þvert á móti þrefaldar geislunina samkvæmt niðurstöðum úr nýjum rannsóknum sem unnar voru á vegum bresku neytendasamtakanna. Meira
5. apríl 2000 | Forsíða | 176 orð | 1 mynd

Mikil sveifla á Nasdaq

AÐALVÍSITALA hlutabréfaverðs í Nasdaq-kauphöllinni í Bandaríkjunum féll um rúmlega 13% í gær en náði sér aftur á strik fyrir lok viðskipta. Meira
5. apríl 2000 | Forsíða | 437 orð | 1 mynd

Ný ríkisstjórn tekur við í dag

BÚIST er við því að Frjálslyndir demókratar, stærsti flokkurinn í ríkisstjórn Japans, útnefni í dag eftirmann Keizo Obuchi í embætti forsætisráðherra landsins. Er þess vænst að núverandi framkvæmdastjóri flokksins, Yoshiro Mori, verði fyrir valinu. Meira
5. apríl 2000 | Forsíða | 136 orð

Ósonlagið þunnt yfir Norðurskautinu

ÓSONLAGIÐ yfir Norðurskautinu þynntist mjög mikið á tímabilinu janúar til mars á þessu ári, samkvæmt niðurstöðu nýrrar alþjóðlegrar skýrslu. Meira

Fréttir

5. apríl 2000 | Miðopna | 1414 orð | 4 myndir

Alfróður um eldfjöll

Haraldur Sigurðsson, prófessor í jarðvísindum við Rhode Island-háskólann í Bandaríkjunum, skilaði nýlega af sér starfi sem yfirritstjóri Alfræðibókarinnar um eldfjöll, en bókin hefur fengið góða dóma vísindamanna. Ragnhildur Sverrisdóttir spjallaði við Harald, sem sendi einnig sjálfur frá sér bók á síðasta ári og er þegar farinn að huga að þeirri næstu. Meira
5. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 482 orð

ASÍ gagnrýnir hækkun fastagjalds Landssímans

ALÞÝÐUSAMBAND Íslands, ASÍ, lítur það alvarlegum augum að mikil hækkun á fastagjöldum fyrir símnotkun skuli ákveðin nú þegar allir aðilar leggja höfuðáherslu á að halda verðlagi í skefjum og ná niður verðbólgu. Meira
5. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 226 orð

Athugasemd frá Íslenska útvarpsfélaginu

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi athugasemd frá Rakel Sveinsdóttur, auglýsingastjóra Íslenska útvarpsfélagsins: "Mánudaginn 3. apríl birtist í DV frétt undir yfirskriftinni Stöð 2 frystir Skjá einn. Meira
5. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Áheitasund í grunnskólanum í Grímsey

NEMENDUR grunnskólans í Grímsey syntu áheitasunda á miðvikudaginn í síðustu viku og er þetta í sjötta skipti sem slíkt er gert. Börnin söfnuðu alls 16.000 krónum sem fer í nemendasjóð og notaður er þegar farin eru vorferðalög. Meira
5. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 120 orð

Bilun í hjartaþræðingartæki

HJARTAÞRÆÐINGARTÆKI Landspítalans var óvirkt í tvo daga vegna tölvubilunar, en komst í lag um miðjan dag í gær. Að sögn Einars Jónmundssonar, yfirlæknis á röntgendeild, er ekki gott að segja hve margir sjúklingar urðu af bókuðum tímum í tækinu. Meira
5. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 70 orð

Bílasala dregist saman um 13%

SALA á fólksbílum dróst saman um 28% í marsmánuði miðað við sama mánuð í fyrra. Meira
5. apríl 2000 | Erlendar fréttir | 215 orð

Bítlarnir skrifa sögu sína

BÍTLARNIR þrír, George Harrison, Paul McCartney og Ringo Starr, hafa skrifað sögu sína og Bítlanna, sem kemur út á bók í haust. Þeir hafa unnið að bókinni í sex ár, skrifað hver í sínu horni en hitzt endrum og sinnum til að bera saman bækurnar. Meira
5. apríl 2000 | Erlendar fréttir | 123 orð | 1 mynd

Björgun Elians gerð að veggmynd

STUÐNINGSMENN ættingja kúbverska flóttadrengsins Elians Gonzalez í Miami sjást fylkja hér liði til að færa fjölskyldunni veggmynd af björgun Elians og stríðandi öflum í máli drengsins, sem fannst á gúmmíslöngu undan strönd Flórída á síðasta ári. Meira
5. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 282 orð

Brunamál og sjúkraflutningar á nýrri öld

ÞING Landssambands slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna verður haldið dagana 7., 8. og 9. apríl nk. Meira
5. apríl 2000 | Erlendar fréttir | 228 orð

Deilt um innflytjendur

ÓEINING virðist nú vera að aukast innan Kristilega demókrataflokksins í Þýzkalandi (CDU) um áform ríkisstjórnar jafnaðarmanna og græningja um að setja lög um sérstök dvalarleyfi fyrir allt að 20.000 erlenda tölvusérfræðinga. Meira
5. apríl 2000 | Erlendar fréttir | 734 orð | 1 mynd

Ef pólitík er skemmtun er besta sýningin í Þýskalandi

HENRYK M. Broder, blaðamaður þýska vikuritsins Der Spiegel telur hvergi vera meiri gerjun í stjórnmálum um þessar mundir en í Þýskalandi. Meira
5. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 400 orð

Fer fram á hækkun GSM-álags Landssímans

SAMKEPPNISSTOFNUN hefur í bréfi til Landssímans gefið til kynna að svo kunni að fara að stofnunin beiti fyrirtækið sektum hækki það ekki álag á millilandasímtöl úr GSM-símum. Meira
5. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 128 orð

Félagsstarf í Sjálfboðamiðstöð Rauða krossins

FIMMTUDAGINN 6. apríl kl. 11-14 verður hafið vikulegt félagsstarf í Sjálfboðamiðstöð Reykjavíkurdeildar RKÍ fyrir fólk eldra en 25 ára sem hefur áhuga á að vera með öðru fólki í leik og starfi. Meira
5. apríl 2000 | Landsbyggðin | 382 orð | 4 myndir

Fjölmenn þjóðahátíð haldin í Bolungarvík

Bolungarvík - Um tvö þúsund manns sóttu Þjóðahátíð sem haldin var í Bolungarvík sl. sunnudag. Meira
5. apríl 2000 | Akureyri og nágrenni | 479 orð | 2 myndir

Flogið vikulega frá Akureyri

FLUGFÉLAG Íslands hefur hafið áætlunarflug í eigin nafni frá Akureyri til Constable Point á Grænlandi en áður hefur félagið flogið á þessari leið fyrir Grænlandsflug, að sögn Friðriks Adolfssonar, deildarstjóra Flugfélags Íslands á Akureyri. Meira
5. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 229 orð | 1 mynd

Flytur fyrirlestur um könnun geimsins

DR. ROBERT Zubrin, "einn kunnasti geimvísindamaður nútímans, mun heimsækja Ísland nú í aprílbyrjun. Meira
5. apríl 2000 | Akureyri og nágrenni | 169 orð

Framtíðarsýn í sjávarútvegi

FRAMTÍÐARSÝN í sjávarútvegi er yfirskrift ráðstefnu sem sjávarútvegsdeild Háskólans á Akureyri efnir til en hún hefst á morgun, fimmtudaginn 6. apríl, og lýkur á föstudag. Meira
5. apríl 2000 | Erlendar fréttir | 198 orð | 1 mynd

Frétt um "hallarbyltingaráform" vísað á bug

ÞÝZKA dagblaðið Frankfurter Allgemeine Zeitung (FAZ) greindi frá því í forsíðufrétt í gær, að gagnrýni innan stjórnkerfis Evrópusambandsins (ESB) á forseta framkvæmdastjórnar þess, Romano Prodi, færi sívaxandi; hann þyki ekki nógu atkvæðamikill til að... Meira
5. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 179 orð

Fundnir sekir um manndráp af gáleysi

HÉRAÐSDÓMUR Vestfjarða sakfelldi í gær tvo karlmenn fyrir umferðarlagabrot og manndráp af gáleysi er árekstur varð milli tveggja bifreiða á einbreiðri brú yfir Vaðal í Önundarfirði 5. febrúar 1999. Meira
5. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 242 orð

Fæðingarorlof lengt úr 6 mánuðum í 9

VERÐI lagafrumvarp ríkisstjórnarinnar um foreldra- og fæðingarorlof afgreitt á yfirstandandi þingi lengist fæðingarorlof foreldra úr sex mánuðum í níu og tryggður verður jafn réttur karla og kvenna til fæðingarorlofs á tveimur árum en fæðingarorlof karla... Meira
5. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 46 orð

Gengið á milli Holta

HAFNARGÖNGUHÓPURINN stendur fyrir gönguferð í kvöld frá Hafnarhúsinu, Miðbakkamegin kl. 20. Farið verður með Austurhöfninni og Sæbrautinni inn á Rauðarárvík og áfram upp á Rauðarárholt að Sjómannaskólanum. Meira
5. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 25 orð | 1 mynd

Glóbrystingur í Eyjum

ÞESSI glóbrystingur, sem er flækingsfugl, hefur unað sér í húsagarði Sirrýjar og Braga við Brekkugötu í Vestmannaeyjum og þegið veitingar frá þeim í rúmar tvær... Meira
5. apríl 2000 | Erlendar fréttir | 260 orð | 2 myndir

Gore og Bush virðast jafnir að vinsældum

LÍTILL munur er á vinsældum George W. Bush, forsetaframbjóðanda repúblikana, og Al Gore, frambjóðanda demókrata, skv. nýlegri könnun ABC -sjónvarpsstöðvarinnar. Meira
5. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 1659 orð | 1 mynd

Gæðamál ekki átaksverkefni

Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið gekkst fyrir ráðstefnu undir yfirskriftinni Gæði og árangur í heilbrigðisþjónustu í Tónlistarhúsinu í Kópavogi sl. fimmtudag. Anna G. Ólafsdóttir var í þéttsetnum salnum og fræddist um framtíðarsýn í heilbrigðisþjónustu, gæðaáætlun ráðuneytisins og sitthvað fleira. Meira
5. apríl 2000 | Akureyri og nágrenni | 435 orð

Heldur að rofa til í atvinnumálum

HELDUR hefur rofað til í atvinnumálum Hríseyinga undanfarnar vikur en þar hefur verið unnið hörðum höndum að því að finna ný atvinnutækifæri, eftir að Snæfell hætti starfsemi í eynni. Meira
5. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 219 orð

Hreindýr á Reykjanes og í Barðastrandarsýslur

SVO gæti farið að innan tveggja ára yrðu hreindýr á beit á Reykjanesinu og í Barðastrandarsýslum, en á síðasta aðalfundi Skotveiðfélags Íslands var lögð fram tillaga þess efnis að kanna möguleika þess að flytja hreindýr á fleiri staði á landinu og voru... Meira
5. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 421 orð | 7 myndir

Ingþór genginn í bakvarðasveit Haraldar

INGÞÓR Bjarnason norðurpólsfari kom til landsins í gær eftir mánaðarþátttöku í norðurpólsleiðangrinum, sem enn er haldið áfram af Haraldi Erni Ólafssyni. Meira
5. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 115 orð

Innleiða þarf ákvæði úr tilskipunum frá ESB

DAVÍÐ Oddsson forsætisráðherra kynnti á ríkisstjórnarfundi í gær vinnuáætlun verkefnisstjórnar um upplýsingasamfélagið, þar sem fjallað er um það hvernig greiða megi fyrir rafrænum viðskiptum og rafrænni stjórnsýslu og er meðal annars fyrirhuguð tilraun... Meira
5. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 171 orð

Íslensk málstöð gerð að sjálfstæðri stofnun

ÍSLENSK málstöð, sem rekin er af Íslenskri málnefnd, verður sjálfstæð stofnun, ef frumvarp Björns Bjarnasonar menntamálaráðherra um breytingu á lögum um Íslenska málnefnd nær fram að ganga. Meira
5. apríl 2000 | Miðopna | 1103 orð | 1 mynd

Jafn réttur karla og kvenna verður tryggður á tveimur árum

Þrír ráðherrar kynntu í gær frumvarp til laga um foreldra- og fæðingarorlof sem þeir segja mikla réttindabót. Tekið verður upp eitt kerfi fyrir almennan vinnumarkað og hinn opinbera og sveigjanleiki verður mikill í kerfinu. Stefnt er að því að afgreiða frumvarpið á yfirstandandi þingi með gildistöku um næstu áramót. Jóhannes Tómasson hlýddi á mál ráðherranna. Meira
5. apríl 2000 | Erlendar fréttir | 459 orð | 1 mynd

Kohl vill hindra notkun hlerunarskýrslnanna

HARKALEGA er nú um það deilt í Þýzkalandi hvort heimilt skuli að nota upplýsingar úr hlerunarskýrslum austur-þýzku leyniþjónustunnar Stasi, en í síðustu viku var upplýst að Stasi hefði þá þegar fyrir um 20 árum vitað um vafasöm fjármál Kristilega... Meira
5. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 442 orð | 1 mynd

Komið til móts við foreldra langveikra barna

INGIBJÖRG Pálmadóttir, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra, mælti í gær fyrir frumvarpi til laga um breytingar á lögum um almannatryggingar. Meira
5. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Kominn heim af norðurhjara

Ingþór Bjarnason, annar norðurpólsfaranna, kom til landsins í gærmorgun, tæpri viku eftir að hann var sóttur út á ísinn norðan við Kanada. Haraldi Erni Ólafssyni, félaga hans, sækist ferðin vel en hann gekk tæpa 14 kílómetra í gær. Meira
5. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 396 orð | 1 mynd

Krakkarnir kunna að segja nei við áfengi

STÓR hópur íslenskra unglinga úr félagsmiðstöðvum víðsvegar að af landinu kemur að átaki gegn áfengisneyslu unglinga, sem hafið er á vegum Samfés - samtaka félagsmiðstöðva á Íslandi og áætlunarinnar Ísland án eiturlyfja. Meira
5. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 24 orð

LEIÐRÉTT

Nafn fermingarbarns féll niður Í fermingarlistum blaðsins um síðustu helgi féll niður eitt nafn fermingarbarns sem fermdist í Háteigskirkju. Nafn fermingarbarnsins er Einar Njálsson, Drápuhlíð... Meira
5. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 229 orð

Lína.Net býður Landssímanum viðskipti

LÍNA.NET, fjarskiptafyrirtæki í eigu Orkuveitu Reykjavíkur, hefur boðið Landssíma Íslands ljósleiðaratengingu á höfuðborgarsvæðinu. Eiríkur Bragason, framkvæmdastjóri Línu. Meira
5. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 79 orð

Ljósboðunarnámskeið í Mosfellsbæ

John Armitage og Kathleen Murrey halda "ljósboðunar"-námskeið að Höfða í Mosfellsbæ dagana 20.-21. apríl. Meira
5. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 139 orð

Málstofa um flóttafólk

MÁLSTOFA verður haldin í Miðstöð nýbúa við Skeljanes fimmtudaginn 6. apríl kl. 19.30 og er umfjöllunarefnið að þessu sinni flóttamannavandinn og móttaka flóttafólks á Íslandi. Meira
5. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 315 orð

Málþing um af hverju unglingar hætta í íþróttum

Á UNDANFÖRNUM árum hefur þróunin í nútímaþjóðfélagi verið sú að sífellt fleiri unglingar hætta í íþróttum. Ýmsar rannsóknir benda til að þeir unglingar sem stunda íþróttir séu í minni hættu á að lenda í vandræðum í sambandi við neyslu vímuefna. Meira
5. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 347 orð | 1 mynd

Milliliðalaus bílaviðskipti

HÓPUR tíu kvenna hefur stofnað fyrirtækið Bílaboð, sem mun starfrækja markaðstorg í Smáranum í Kópavogi. Þar munu bifreiðaeigendur geta selt bifreiðir sínar sjálfir, án milliliða, og komist þannig hjá því að greiða söluþóknun. Meira
5. apríl 2000 | Erlendar fréttir | 136 orð

Morðmál af völdum "umferðaræðis"

RÉTTARHÖLD fara nú fram í fyrsta morðmálinu í Bretlandi, sem sprottið er af "umferðaræði". Sunnudag einn í maí 1996 voru Danielle Cable og Stephen Cameron á ferð og var Cable undir stýri. Meira
5. apríl 2000 | Landsbyggðin | 495 orð | 1 mynd

Mun Katla láta á sér kræla?

Kirkjubæjarklaustri- Mun Katla láta á sér kræla? Þessari spurningu munu vafalaust margir ráðstefnugestir á Kirkjubæjarklaustri hafa velt fyrir sér á um síðustu helgi. Meira
5. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 114 orð

Norsku skipi heimiluð selveiði í íslenskri lögsögu

Sjávarútvegsráðuneytið hefur heimilað norska selveiðiskipinu Polar Boy að veiða blöðrusel og vöðusel í íslenskri lögsögu. Meira
5. apríl 2000 | Erlendar fréttir | 900 orð | 1 mynd

Óvissa um áhrifin af dómaraúrskurði

TALIÐ er að úrskurður alríkisdómara í Bandaríkjunum á mánudag um að hugbúnaðarfyrirtækið Microsoft hafi brotið svonefnd Sherman-lög um hringamyndun og beitt ólöglegum aðferðum til að viðhalda einokunaraðstöðu geti dregið úr yfirburðum fyrirtækisins. Meira
5. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 187 orð

Persónuafsláttur hækkar um 32 þús.

FJÁRMÁLARÁÐHERRA, Geir H. Haarde, mælti í gær fyrir frumvarpi til laga um breytingu á lögum um tekju- og eignaskatt. Í frumvarpinu eru lagðar til breytingar á skattleysismörkum og persónuafslætti manna í samræmi við yfirlýsingu ríkisstjórnarinnar frá 10. Meira
5. apríl 2000 | Erlendar fréttir | 858 orð | 1 mynd

"Staðfestir kosti Íslands sem erfðarannsóknastofu"

THE Wall Street Journal segir að kapphlaup lyfjafyrirtækja um að þróa ný lyf við einum af skæðustu sjúkdómum Vesturlanda hafi magnast eftir að svissneska lyfjafyrirtækinu Hoffmann-La Roche og Íslenskri erfðagreiningu tókst að staðsetja erfðavísi á... Meira
5. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 790 orð | 1 mynd

Rabb um fjórar myndlistarkonur

Hrafnhildur Schram fæddist í Reykjavík 5. september 1941. Hún lauk stúdentsprófi í Lundi í Svíþjóð og fór síðan í háskólann þar og lauk fíl.kand.-prófi í listasögu og þjóðháttafræði. Meira
5. apríl 2000 | Erlendar fréttir | 230 orð

Ráðgátunni stolið

Á MEÐAN njósnarar hennar hátignar leita dyrum og dyngjum að ferðatölvu, sem einum þeirra varð á að skilja eftir í leigubíl á heimleið af öldurhúsi, hefur Ráðgátunni, dulmálsvél nazista, sem Bretar komust yfir, verið stolið. Meira
5. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 168 orð

Reykjavíkurdeild AFS stofnuð

SKIPTINEMASAMTÖKIN AFS á Íslandi hafa stofnað deild á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Stofnfundur var haldinn hinn 30. mars síðastliðinn. Deildin verður starfrækt af sjálfboðaliðum. Meira
5. apríl 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 586 orð | 3 myndir

Saga kirkju og hverfis rakin í máli og myndum

LAUGARNESIÐ á sér langa sögu, en þar bjó Hallgerður langbrók um tíma og talið er að hún sé þar grafin, þá hafði biskup aðsetur á nesinu um tíma á síðustu öld. Meira
5. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 305 orð

Setja á bílaleigum fastari skorður

LAGT hefur verið fram á Alþingi frumvarp til laga um bílaleigur sem samið var í samgönguráðuneytinu að höfðu samráði við dómsmálaráðuneytið. Meira
5. apríl 2000 | Akureyri og nágrenni | 53 orð

Skíðaganga í Mývatnssveit

FERÐAFÉLAG Akureyrar efnir til skíðagönguferðar á laugardag, 8. apríl, og verður gengið um í Mývatnssveit. Fararstjóri er Frímann Guðmundsson. Brottför í ferðina er kl. 9 um morguninn frá Strandgötu 23, húsnæði félagsins. Meira
5. apríl 2000 | Erlendar fréttir | 312 orð | 1 mynd

Sprengigosi spáð í Usu

HRAUNKVIKA hefur verið að safnast fyrir í japanska eldfjallinu Usu og búast jarðfræðingar jafnvel við miklu sprengigosi á næstu dögum. 22 ár eru liðin frá síðasta gosi í Usu en til þessa hefur gosið nú aðallega verið öskugos. Rúmlega 13. Meira
5. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 103 orð

Styrkir veittir úr norskum sjóði

ÚTHLUTAÐ hefur verið styrkjum þessa árs úr sjóðnum Þjóðhátíðargjöf Norðmanna. Norska Stórþingið samþykkti í tilefni ellefu alda afmælis Íslandsbyggðar 1974 að færa Íslendingum eina milljón norskra króna að gjöf í ferðasjóð. Meira
5. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 1259 orð | 1 mynd

Telja hagstætt að tengja gengi krónunnar við evruna

Þrátt fyrir að umsvif aukist stöðugt í ferðaþjónustunni eru flestar greinar hennar reknar með halla, meðal annars vegna óhagstæðrar gengisþróunar. Fram kom á aðalfundi Samtaka ferðaþjónustunnar í gær að forystumenn hennar telja að hagsmunum greinarinnar kunni að verða betur borgið með beinni tengingu íslensku krónunnar við evruna. Meira
5. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 44 orð

Tengivagn valt

TENGIVAGN valt við Reykjanesbraut á þriðja tímanum í gær. Að sögn lögreglu er ekki nákvæmlega vitað um tildrög óhappsins, en það varð þegar flutningavagninn beygði inn á Grindavíkurveg. Meira
5. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 783 orð

Tilraun með kosningar á Netinu fyrirhuguð

DAVÍÐ Oddsson forsætisráðherra kynnti á ríkisstjórnarfundi í gær vinnuáætlun verkefnisstjórnar um upplýsingasamfélagið þar sem fjallað er um það hvernig greiða megi fyrir rafrænum viðskiptum og rafrænni stjórnsýslu og er meðal annars fyrirhuguð tilraun á... Meira
5. apríl 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 669 orð | 1 mynd

Tvöföldun vegarins þolir enga bið

HÁVÆRAR kröfur komu fram um tvöföldun Vesturlandsvegar milli Víkurvegar og Mosfellsbæjar á borgarafundi sem Sjálfstæðisfélag Mosfellsbæjar stóð fyrir í Hlégarði í Mosfellsbæ í fyrrakvöld. Meira
5. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 36 orð | 1 mynd

Veisluþjónusta opnuð í Mosfellsbæ

VEISLUÞJÓNUSTAN Veizlu-list hefur opnað í Mosfellsbæ að Háholti 24. Eigendur Veizlu-listar eru Þröstur Magnússon og Birgir Ásgeirsson og eru þeir báðir lærðir matreiðslumenn. Meira
5. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 132 orð

Verð á þjónustu bílaleiga lækkar

VONAST er til að verð á þjónustu bílaleiga lækki í kjölfar lækkunar á aðflutningsgjöldum bílaleigubíla. Fjármálaráðherra hefur lagt til í frumvarpi á Alþingi að vörugjöld á bílaleigubílum lækki til samræmis við vörugjöld á leigubifreiðum. Meira
5. apríl 2000 | Landsbyggðin | 92 orð

VG-félagsdeild í Fjarðabyggð

FÉLAGSDEILD Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs í Fjarðabyggð var stofnuð sunnudaginn 2. apríl. Er það liður í að koma upp félagsdeildum í kjördæminu en áður er til komin félagsdeild á Hornafirði og í undirbúningi eru deildir á Vopnafirði og Héraði. Meira
5. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 158 orð

Viðstaddur upphaf landafundaafmælis

DAVÍÐ Oddsson forsætisráðherra og Ástríður Thorarensen, eiginkona hans, verða á morgun viðstödd upphaf landafundaafmælis í Ottawa í Kanada. Davíð mun eiga fund með Jean Chrétien, forsætisráðherra Kanada, um samskipti landanna. Meira
5. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 258 orð

Vill stofna tónminja- og vetraríþróttasöfn

ÓLAFUR Örn Haraldsson, þingmaður Framsóknarflokksins, hefur lagt fram tvær tillögur til þingsályktunar um að undirbúin verði stofnun tvenns konar safna, annars vegar tónminjasafns og hins vegar vetraríþróttasafns. Meira
5. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 109 orð

Vitni óskast

LÖGREGLAN í Reykjavík óskar eftir vitnum að tveimur árekstrum sem urðu nýlega. Á tímabilinu frá kl. 18 2. apríl til kl. 18 3. apríl var ekið á bifreiðina IO-921, sem er rauður Mazda fólksbíll, þar sem hún stóð á bifreiðastæði við BSÍ við Vatnsmýrarveg. Meira
5. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 80 orð

VR semur við Íslenska útvarpsfélagið

VERZLUNARMANNAFÉLAG Reykjavíkur, Íslenska útvarpsfélagið og Sýn hafa gengið frá kjarasamningi sem gildir frá 1. mars sl. til 1. mars 2003. Samkvæmt samningnum hækka laun um 3,9% 1. mars sl. Meira
5. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 170 orð | 1 mynd

ÞINGFUNDUR hefst í Alþingi í dag...

ÞINGFUNDUR hefst í Alþingi í dag kl. 13.30. Eftirfarandi mál verða þar á dagskrá: 1. Erfðafjárskattur (yfirstjórn) mál, lagafrumvarp. Frh. 3. umræðu. (Atkvæðagreiðsla). 2. Fjármálaeftirlit (breyting ýmissa laga), mál, lagafrumvarp. Frh. 3. umræðu. Meira
5. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 91 orð

Þrír settir í gæsluvarðhald

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur úrskurðaði þrjá menn um tvítugt í gæsluvarðhald til 10. apríl í gær, vegna gruns um fjölda innbrota, aðallega í bifreiðir undanfarnar vikur. Meira
5. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 75 orð

Össur og Tryggvi á Sauðárkróki

ÖSSUR Skarphéðinsson og Tryggvi Harðarsson, formannsefni Samfylkingarinnar, verða á opnum framboðsfundi í Ólafshúsi miðvikudaginn 5. apríl, kl 21. Meira

Ritstjórnargreinar

5. apríl 2000 | Leiðarar | 704 orð

TÁKNRÆN SAMEINING

SAMEINING Máls og menningar og Vöku-Helgafells hefur óneitanlega táknræna merkingu nú í lok aldar sem einkennst hefur af pólitískri skiptingu manna í tvær gerólíkar fylkingar, ekki síst í ljósi hins sameiginlega uppruna þeirra í forlaginu Heimskringlu... Meira
5. apríl 2000 | Staksteinar | 263 orð | 2 myndir

Trúverðugleiki og traust

GUÐMUNDUR Árni Stefánsson alþingismaður skrifar um væntingar sínar vegna þess að senn fæðist flokkur undir nafninu Samfylkingin. Hann telur flokkinn jafnt nýjan sem gamlan, þ.e.a.s. hann standi á gömlum merg. Meira

Menning

5. apríl 2000 | Skólar/Menntun | 239 orð | 1 mynd

Að velja sér framtíðarbraut

Námskynning 2000 Sunnudaginn 9. apríl gefst framhaldsskólanemum og öðrum þeim sem hyggja á háskólanám næsta vetur gott tækifæri til að kynna sér möguleika á háskólanámi hérlendis, en þá standa íslenskir skólar á háskólastigi fyrir námskynningu í Reykjavík með opnu húsi í Háskóla Íslands og Tónlistarskólanum. Meira
5. apríl 2000 | Fólk í fréttum | 421 orð | 1 mynd

Ástin sigrar

South of the Border, West of the Sun, skáldsaga eftir Haruki Murakami. Philip Gabriel þýddi. Alfred A. Knopf gefur út í New York 1999. 213 síður innbundin. Kostaði um 1.200 kr. í Amazon. Meira
5. apríl 2000 | Menningarlíf | 149 orð | 1 mynd

Burtfararpróf Arndísar Fannberg

ARNDÍS Fannberg mezzó-sópran og Lára S. Rafnsdóttir píanóleikari halda einsöngstónleika í Tónleikasal Söngskólans, Smára, Veghúsastíg 7, Reykjavík, annað kvöld, fimmtudagskvöld, kl. 20.00. Meira
5. apríl 2000 | Kvikmyndir | 348 orð

Búrhnífar á lofti

Leikstjóri: Wes Craven. Aðalhlutverk: Courtney Cox, Neve Campbell, David Arquette, Parker Poseym, Matt Keeslar og Emily Mortimer. Framleiðandi: Cathy Konrad. 2000. Meira
5. apríl 2000 | Leiklist | 434 orð

Bætt við snúningi

Höfundur og leikstjóri: Aðalsteinn Bergdal. Meira
5. apríl 2000 | Leiklist | 477 orð

Enginn bjargast

Höfundur og leikstjóri: Kristján Kristjánsson. Tónlist: Orri Harðarson. Leikendur: Garðar Geir Sigurgeirsson, Gunnar Sturla Hervarsson og Hermann Guðmundsson. Laugardagurinn 1. apríl. Meira
5. apríl 2000 | Fólk í fréttum | 70 orð | 1 mynd

Fegurðin býr í Grindavík

ÞAÐ VAR Grindavíkurmærin Sigríður Anna Ólafsdóttir, 18 ára, sem var valin fegurðardrottning Suðurnesja í Bláa lóninu nú á dögunum. Það er því óhætt að segja að fegurðin búi í Grindavík því stúlkur þaðan hafa verið sigursælar síðustu árin. Meira
5. apríl 2000 | Skólar/Menntun | 344 orð

Fjölbreytt nám á stærsta vinnustað landsins

HÁSKÓLI Íslands er stærsta kennslu-, rannsóknar- og vísindastofnun landsins og fjölmennasti vinnustaður hérlendis með yfir 9.000 manns í vinnu; nemendur, kennara og aðra starfsmenn. Um 6. Meira
5. apríl 2000 | Fólk í fréttum | 102 orð | 1 mynd

Fjölgun hjá Travolta

LEIKKONAN Kelly Preston ól manni sínum stórstirninu John Travolta stúlkubarn í gær. Litla prinsessan, sem þegar hefur verið nefnd Ella Bleu, er annað barn þeirra hjóna en fyrir eiga þau soninn Jett sem er átta ára. Meira
5. apríl 2000 | Myndlist | 415 orð | 1 mynd

Frjáls eins og fugl og fiskur

Til 9. apríl. Opið fimmtudaga til sunnudaga frá kl. 14-18. Meira
5. apríl 2000 | Menningarlíf | 57 orð | 1 mynd

Jóðlíf í Gullkistunni

ANNAÐ kvöldið í leiklestraröð Leikhúskjallarans, Gullkistunni, var á mánudag. Meira
5. apríl 2000 | Fólk í fréttum | 183 orð | 1 mynd

Julia Roberts er gullinu betri

ENN OG aftur heldur Erin Brockovich toppsæti bandaríska kvikmyndalistans og nær þar með að slá við teiknimyndinni Leiðin til El Dorado, sem spáð var mun betra gengi. Meira
5. apríl 2000 | Menningarlíf | 45 orð | 1 mynd

M-2000

Miðvikudagur 5. apríl. Ráðhús Reykjavíkur. Kl. 17. Alþjóðlega Reykjavíkurskákmótið. Alþjóðlega Reykjavíkurskákmótið verður sett í Tjarnarsal í Ráðhúsi Reykjavíkur miðvikudaginn 5. apríl kl. 17:00 og stendur til 13. apríl. Meira
5. apríl 2000 | Fólk í fréttum | 138 orð | 2 myndir

Margar hendur unnu létt verk

ÞAÐ var mikið um dýrðir á árshátíð 1.-7. bekkjar Hvolsskóla sem haldin var í Hvoli á Hvolsvelli á sprengidag. Meira
5. apríl 2000 | Skólar/Menntun | 514 orð | 1 mynd

Mikilvægt fyrir nemendur að geta leitað ráða

HÁSKÓLI Íslands býður upp á fjölmargar námsleiðir sem krefjast mismunandi undirbúnings og hæfni. Sama gildir um aðra skóla á háskólastigi og listaskóla. Samkvæmt könnun sem Guðmundur B. Arnkelsson og Friðrik H. Meira
5. apríl 2000 | Fólk í fréttum | 331 orð | 2 myndir

Mikki refur lagður í einelti

HÉRASTUBBUR bakari, bangsafjölskyldan og Mikki refur eru flestum Íslendingum að góðu kunn og hefur leikritið eftir Thorbjørn Egner um fjörlegu dýrin í Hálsaskógi margoft verið sett upp á Íslandi börnum til mikillar gleði. Meira
5. apríl 2000 | Menningarlíf | 671 orð | 3 myndir

Mörgum spurningum ósvarað varðandi sameininguna

FORSVARSMENN JPV-forlags, Iðunnar og Bjarts segja fyrirhugaða sameiningu Máls & menningar og Vöku-Helgafells engu breyta fyrir sína starfsemi. Þá eru þeir á einu máli um að margt sé enn óljóst varðandi áform fyrirtækjanna. Mörgum spurningum sé ósvarað. Meira
5. apríl 2000 | Skólar/Menntun | 694 orð | 1 mynd

Nútímalegur háskóli á gömlum grunni

MEGINHLUTVERK Kennaraháskóla Íslands er að mennta þá einstaklinga sem leggja munu grunninn að menntun þjóðarinnar á nýrri öld, að sögn Elínar Thorarensen, náms- og starfsráðgjafa KHÍ. Meira
5. apríl 2000 | Menningarlíf | 316 orð

Nýjar bækur

RITRÖÐIN Atvik er komin út. Ritröðin greinist í fjórar megin kvíslar sem eru auðkenndar með atviksorðunum nú, þá, þannig og þegar. Meira
5. apríl 2000 | Fólk í fréttum | 802 orð | 3 myndir

Pöddur í matinn

ÞAÐ KALLAST entomophagy að éta skordýr og er tíðkað um allan heim. Víða snæðir fólk skordýr af trúarlegum eða menningarlegum ástæðum, en víðast þó til að halda í sér lífi. Meira
5. apríl 2000 | Menningarlíf | 135 orð

Rabb um myndlistarkonur

HRAFNHILDUR Scram listfræðingur verður með rabb á morgun, fimmtudag, kl. 12, í stofu 304 í Árnagarði, sem nefnist Fyrstu íslensku myndlistarkonurnar og er á vegum Rannsóknarstofu í kvennafræðum. Í fréttatilkynningu segir m.a. "Í lok 19. Meira
5. apríl 2000 | Bókmenntir | 437 orð

Samfélagsmynd frá upphafi 19. aldar

fyrir börnum sínum um fremd, kosti og annmarka allra stétta, og um þeirra almennustu gjöld og tekjur eftir Magnús Stephensen. Heimildasafn Sagnfræðistofnunar 1. Örn Hrafnkelsson bjó til prentunar. Ritstjóri Anna Agnarsdóttir. Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands. Háskólaútgáfan. Reykjavík 1999. 117 bls. Meira
5. apríl 2000 | Tónlist | 759 orð

Sjötugur Svanur

Flutt voru verk eftir Emil Thoroddsen, Jón Leifs, Össur Geirsson, Pál Ísólfsson, John Williams, Carl Maria von Weber, Gordon Jacob, Saint-Saëns, Holst og Chick Corea. Frumflutt var verkið Tvö hugtök eftir Tryggva M. Baldvinsson. Meira
5. apríl 2000 | Myndlist | 356 orð | 1 mynd

Skart og leður

Opið á tíma verslunarinnar. Til 15 apríl. Aðgangur ókeypis. Meira
5. apríl 2000 | Fólk í fréttum | 365 orð | 1 mynd

Skiptir um nafn með hverri útgáfu

Í KVÖLD leikur tónlistarmaðurinn David Pajo ásamt hljómsveit sinni í Þjóðleikhúskjallaranum. Það var Hljómalind sem sá um innflutninginn og eru tónleikarnir þeir fyrstu í röðinni "Lágmenningarborgin snýr aftur". Meira
5. apríl 2000 | Fólk í fréttum | 643 orð | 1 mynd

Skjaldbökurokk

SKJALDBÖKUR eru tignarlegar skepnur. Þær hreyfa sig þó ekki hratt, enda hafa þær nægan tíma til að spóka sig um þar sem margar þeirra verða hátt í tvöhundruð ára gamlar. Meira
5. apríl 2000 | Menningarlíf | 108 orð | 1 mynd

Skækjan Rósa tvisvar í Iðnó

LEIKFÉLAG Akureyrar verður með tvær sýningar í Iðnó á leikritinu Skækjan Rósa eftir José Luis Martín Descalzo (Skækjurnar verða á undan yður inní Guðsríki) Matt. 21-31. Fyrri sýningin verður fimmtudaginn 6. og og önnur föstudaginn 7. apríl. Meira
5. apríl 2000 | Myndlist | 451 orð | 1 mynd

Sterkur Daði

Opið alla daga frá 15-18. Til 9. apríl. Aðgangur ókeypis. Meira
5. apríl 2000 | Fólk í fréttum | 176 orð | 1 mynd

Sungið af list

VORÖNN söng- og leiklistarskólans Sönglistar lýkur þessa dagana og er af því tilefni haldin vegleg söngskemmtun nemenda. Nemendur skólans eru um 100 og því varð að skipta skemmtuninni niður á þrjú kvöld, þ.e. mánudaginn 3. apríl, þriðjudaginn 4. Meira
5. apríl 2000 | Menningarlíf | 47 orð

Sýningum lýkur

Hafnarfjarðarleikhúsið TVÆR síðustu sýningar á leikritinu Salka ástarsaga verður á föstudag og á laugardag, báðar kl. 20. Meira
5. apríl 2000 | Fólk í fréttum | 303 orð | 1 mynd

Vei!

Titill: The Comedy Writer. Höf: Peter Farrelly. Útg: Faber and Faber, 2000. Bókin er 351 bls. Meira
5. apríl 2000 | Menningarlíf | 87 orð | 1 mynd

Vortónleikar Breiðfirðingakórsins

BREIÐFIRÐINGAKÓRINN í Reykjavík heldur vortónleika sína í Stykkishólmskirkju laugardaginn 8. apríl kl. 16. Á efnisskrá kórsins eru m.a. lög eftir Björgvin Þ. Valdimarsson, Lárus Jóhannesson, Huldu Óskarsdóttur, Þórarin Guðmundsson, Oddgeir Kristjánsson... Meira
5. apríl 2000 | Fólk í fréttum | 267 orð | 2 myndir

Þriðja öskurmyndin í hæstu hæðum

ÞRIÐJA myndin í öskurmyndaröðinni fer fyrirsjáanlega beina leið á topp listans yfir aðsóknamestu kvikmyndir á Íslandi. Meira

Umræðan

5. apríl 2000 | Bréf til blaðsins | 30 orð | 1 mynd

75 ÁRA afmæli.

75 ÁRA afmæli. Í dag, miðvikudaginn 5. apríl, verður sjötíu og fimm ára Jón Hannesson, húsasmíðameistari, Haukshólum 3, Reykjavík. Eiginkona hans er Elísa G. Jónsdóttir. Jón er að heiman í... Meira
5. apríl 2000 | Bréf til blaðsins | 31 orð | 1 mynd

75 ÁRA afmæli.

75 ÁRA afmæli. Í dag, miðvikudaginn 5. apríl, verður sjötíu og fimm ára Þorsteinn R. Helgason, fyrrverandi skrifstofustjóri, Kaplaskjólsvegi 91, Reykjavík. Eiginkona hans er Annie S. Helgason . Þau eru fjarverandi í... Meira
5. apríl 2000 | Aðsent efni | 690 orð | 1 mynd

Að sjá skóginn fyrir trjánum

Þrotlaust starf og þolinmæði skógræktar- og garðyrkjumanna undanfarna áratugi, segir Sveinn Aðalsteinsson, hefur sannfært okkur um að hér geta vaxið tré þannig að þau líkist trjám. Meira
5. apríl 2000 | Aðsent efni | 956 orð | 1 mynd

Aðskilnaður í afmælisgjöf

Okkur má ekki daga uppi með þeim örfáu ríkjum á Vesturlöndum, segir Kári Auðar Svansson, sem eiga eftir að stíga þetta sjálfsagða skref. Meira
5. apríl 2000 | Bréf til blaðsins | 104 orð | 1 mynd

Athugasemd við grein Kristínar Kristinsdóttur

VEGNA greinar Kristínar Kristinsdóttur í Morgunblaðinu 16. mars sl. Meira
5. apríl 2000 | Aðsent efni | 891 orð | 1 mynd

,,Eitur meira eitur ör vil ég dansa og heitur"

Allt það klám sem í dag flæðir hér í þessu siðmenntaða samfélagi með ótrúlega lúmskum hætti, segir Selma Þorvaldsóttir, fæ ég ekki betur séð en að sé siðleysi. Meira
5. apríl 2000 | Aðsent efni | 351 orð | 1 mynd

Endurtekið efni

Munu stjórnvöld læra sína lexíu, spyr Þórunn Sveinbjarnardóttir, og draga réttar ályktanir af Eyjabakkamálinu? Meira
5. apríl 2000 | Bréf til blaðsins | 489 orð

Enn um ÍSAL

FÖSTUDAGINN 24. mars sl. ritar Hlöðver Kristjánsson, fyrrverandi vinnufélagi minn hjá ÍSAL, grein um atlögu að fyrirtækinu og rógburð, ég hef álitið hingað til að sannleikur sé ekki rógburður. Meira
5. apríl 2000 | Aðsent efni | 863 orð | 1 mynd

Hinn hnattræni ávinningur íslenskrar stóriðju

Fremur en að eyða allri orku í gæslu sérhagsmuna, skrifar Auður H. Ingólfsdóttir, ættu Íslendingar að leggja sitt af mörkum í þá hugmyndavinnu sem nú fer fram, t.d. á útfærslu á verslun með losunarkvóta milli iðnríkja. Meira
5. apríl 2000 | Aðsent efni | 644 orð | 1 mynd

Hjálpum kirkjunni að leysa þrælabörnin á Indlandi úr ánauð

Mér finnst framkoma og aðgerðir kirkjunnar í þessu máli vera til einstakrar fyrirmyndar, segir Ari Skúlason, og sýna mikla víðsýni og framsýni. Meira
5. apríl 2000 | Bréf til blaðsins | 87 orð

HRET

Fölnuð er liljan, og fölnuð er rós, fölnað er himinsins blessaða ljós; hnípinn er skógur og hnigið er bar, hám sem að áður á björkunum var. Meira
5. apríl 2000 | Aðsent efni | 863 orð | 1 mynd

Júróvisjónhetjur

Þetta er sú ímynd sem íslenzk æska "hlýtur" að tileinka sér um þessi árþúsundamót, segir Meyvant Þórólfsson: grimm, hrakin, nábleik að hætti eiturlyfjafíkla, flúruð í bak og fyrir, rifin og tætt og með hringakippur í eyrnasneplum. Meira
5. apríl 2000 | Aðsent efni | 1134 orð | 1 mynd

Kaupi og sel, herra Gambel

Já, jafnvel Byggðastofnun hafnar ekki tilboði um tonn á móti tonni í viðskiptum, segir Þorsteinn Már Aðalsteinsson, og spyr í fyrri grein sinni hvert íslensk þjóð sé eiginlega að fara? Meira
5. apríl 2000 | Bréf til blaðsins | 585 orð

Lélegir samningar

ÉG las í DV mánudaginn 3. apríl sl. að Flóabandalagssamningur hefði verið samþykktur með 26 atkvæða mun og vinnuveitendur væru mjög ánægðir. En það sýnir óánægju fólks hversu naumlega þetta var samþykkt. Enn skal herða sultarólina frægu. Meira
5. apríl 2000 | Aðsent efni | 747 orð | 1 mynd

Mikilvægi nýs sauðfjársamnings

Ég hvet alla sem kosningarétt eiga, segir Lárus Sigurðsson, til að kynna sér samninginn sem best og ljá honum samþykki sitt. Meira
5. apríl 2000 | Bréf til blaðsins | 514 orð

NOKKUÐ er umliðið frá því að...

NOKKUÐ er umliðið frá því að dyggur lesandi Morgunblaðsins fór þess á leit við blaðið að það skýrði fyrir honum hver væri munurinn á ensku orðunum "college" og "university" sem gjarnan eru bæði þýdd með íslenska nafnorðinu háskóli. Meira
5. apríl 2000 | Bréf til blaðsins | 583 orð

Nú er lag að skammast sín

Jæja, þar kom að því að mín auma sál gladdist og það ekki að ástæðulausu. Tilefnið var lestur Morgunblaðsins föstudaginn 31. mars. Og hvað skyldi maður hafa verið að lesa, nema þessa yndislegu auglýsingu Símans, Lækkaðu símareikninginn . Meira
5. apríl 2000 | Bréf til blaðsins | 479 orð

Umhverfisslys birtast í ýmsum myndum

ALLTAF skulu Frjálslyndisfasistarnir verða mér endalaus uppspretta ánægju og yndisauka og kann ég þeim kærar þakkir fyrir síðasta gullkorn þeirra, en heiðurinn af því á Ragnheiður Hallsdóttir, húsmóðir í Vesturbænum. Í bréfi sínu til Velvakanda þann 17. Meira

Minningargreinar

5. apríl 2000 | Minningargreinar | 405 orð | 1 mynd

ALMA ELÍSABET HANSEN

Alma Elísabet Hansen fæddist á Siglufirði 20. júní 1935. Hún lést á kvennadeild Landspítalans 22. mars síðastliðinn og fór útför hennar fram í kyrrþey. Meira  Kaupa minningabók
5. apríl 2000 | Minningargreinar | 442 orð | 1 mynd

HULDA HREFNA JÓHANNESDÓTTIR

Hulda Hrefna Jóhannesdóttir fæddist í Hafnarfirði 12. ágúst 1923. Hún lést á Sjúkrahúsi Reykjavíkur í Fossvogi 26. mars síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Hafnarfjarðarkirkju 4. apríl. Meira  Kaupa minningabók
5. apríl 2000 | Minningargreinar | 1081 orð | 1 mynd

KATRÍN ÞORLÁKSDÓTTIR

Katrín Þorláksdóttir fæddist 9. ágúst 1936. Hún lést á gjörgæsludeild Landspítalans í Fossvogi 26. mars sí ðastliðinn. Foreldrar hennar vour María Jakobsdóttir, f. 15. ágúst 1900 og Þorlákur Guðlaugsson, f. 1. febrúar 1903. Bæði látin. Meira  Kaupa minningabók
5. apríl 2000 | Minningargreinar | 936 orð | 1 mynd

MAGNÚS INGIMARSSON

Magnús Ingimarsson, hljómlistarmaður og prentsmiður, fæddist á Akureyri 1. maí 1933. Hann lést á heimili sínu 21. mars síðastliðinn og fór útför hans fram frá Langholtskirkju 31. mars. Meira  Kaupa minningabók
5. apríl 2000 | Minningargreinar | 517 orð | 1 mynd

RAGNHILDUR EIÐSDÓTTIR

Ragnhildur Eiðsdóttir fæddist á Búðum á Fáskrúðsfirði 15. mars 1930 . H ún lést á líknardeild Landspítalans laugardaginn 1. apríl síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Eiður Albertsson skólastjóri (f. 19.10. 1890, d. 19.8. Meira  Kaupa minningabók
5. apríl 2000 | Minningargreinar | 675 orð | 1 mynd

STEINAR VILHJÁLMUR JÓHANNSSON

Steinar Vilhjálmur Jóhannsson fæddist í Reykjavík 6. febrúar 1967. Hann lést í Reykjavík 27. mars síðastliðinn og fór útför hans fram frá Dómkirkjunni 31. mars. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

5. apríl 2000 | Viðskiptafréttir | 299 orð

Hagnaður EJS jókst um 88% milli ára

HAGNAÐUR EJS samstæðunnar eftir skatta var 202,3 milljónir króna á síðasta ári, sem jafngildir 6,3% af veltu, og jókst um 87,7% á milli ára. Meira
5. apríl 2000 | Viðskiptafréttir | 305 orð

Landsteinar International kaupa JMA A/S í Danmörku

LANDSTEINAR International hafa keypt allt hlutafé í danska hugbúnaðarfyrirtækinu JMA A/S. Jafnframt hefur verið ákveðið að sameina starfsemi JMA og Landsteina DK í Árósum. Meira
5. apríl 2000 | Viðskiptafréttir | 147 orð

Norsk yfirtaka á NýjaSjálandi

NORSKA pappírsvinnslufyrirtækið Norske Skog hefur yfirtekið hið nýsjálenska Fletcher Challenge Paper og er þar með orðið næststærsti pappírsframleiðandi heims með 13% hlutdeild af heimsmarkaði og um fimm milljóna tonna framleiðslu á ári, að því er fram... Meira
5. apríl 2000 | Viðskiptafréttir | 296 orð

Pharmaco kaupir tæp 20% í Delta

PHARMACO hf. á nú 19,86% hlutafjár í Delta hf. eftir að hafa keypt 19,56% af Sigurði G. Jónssyni, stjórnarformanni síðarnefnda fyrirtækisins. Tilkynningar þessa efnis bárust Verðbréfaþingi Íslands í gær og fyrradag. Pharmaco átti fyrir 0,3% í Delta. Meira
5. apríl 2000 | Viðskiptafréttir | 468 orð

Samkeppnisstaðan versnaði mikið

STÁLTAK hf. skilaði 198 milljóna króna tapi á árinu 1999 en árið áður nam hagnaður félagsins 31 milljón króna. Tap af reglulegri starfsemi var tæpar 170 milljónir króna nú en rekstrurinn skilaði rúmum 36 milljóna króna hagnaði árið 1998. Meira
5. apríl 2000 | Viðskiptafréttir | 271 orð | 1 mynd

Samskiptaver ÍM hið fyrsta sinnar tegundar

BANDARÍSKI tölvurisinn Cisco Systems, sem er stærsta fyrirtæki heims að markaðsverðmæti, hefur tilkynnt á heimsvísu um samstarf fyrirtækisins og söluaðila þess á Íslandi, Tæknivals hf., við Íslenska miðlun ehf. Meira
5. apríl 2000 | Viðskiptafréttir | 379 orð | 1 mynd

Stærsta fyrirtækið sem þjónar rafrænum viðskiptum

UNDIRRITAÐUR var í gær samrunasamningur á milli Korta hf., Rafrænnar miðlunar hf. og Smartkorta ehf., og verður sameinaða fyrirtækið, sem hlotið hefur nafnið Median hf., stærsta fyrirtæki sinnar tegundar hér á landi. Meira

Fastir þættir

5. apríl 2000 | Fastir þættir | 1161 orð | 3 myndir

Alþjóðlega Reykjavíkurskákmótið hefst í dag

5.-13. apríl 2000 Meira
5. apríl 2000 | Fastir þættir | 201 orð

Birting afmælis- og minningargreina

Morgunblaðið tekur afmælis- og minningargreinar til birtingar endurgjaldslaust. Greinunum er veitt viðtaka á ritstjórn blaðsins í Kringlunni 1, Reykjavík, og á skrifstofu blaðsins í Kaupvangsstræti 1, Akureyri. Meira
5. apríl 2000 | Fastir þættir | 406 orð

Brids - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

Bridsfélagið Muninn, Sandgerði Miðvikudaginn 29. mars lauk Landsbankatvímenningi félagsins og urðu úrslit efstu para þessi: N-S Vignir Sigursveinss. - Guðjón S. Meira
5. apríl 2000 | Fastir þættir | 204 orð

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

ÞAÐ er sjaldgæft að fá upp dæmigerð "bókarspil" í keppni, en eitt slíkt kom upp í fjórðu umferð Íslandsmótsins um helgina: Suður gefur; allir á hættu (áttum snúið). Meira
5. apríl 2000 | Fastir þættir | 390 orð | 1 mynd

Filma frá Reykjavík

UM miðjan vetur '96 fór að kvisast um Víðidalinn að í fórum Magnúsar Arngrímssonar væri hryssa á fimmta vetur sem lítandi væri á. Hún þætti gefa góð fyrirheit um háan fótburð og kannski eitthvað meira. Meira
5. apríl 2000 | Fastir þættir | 262 orð

Framar með hnakkana

FREKAR fámennt var í röðum keppnismanna á árshátíðarmóti Mána á Suðurnesjum sem haldið var á laugardag og kenndu heimamenn um bæði flensu og fermingarundirbúningi. En hestakosturinn var góður og ekki spillti bjart og fagurt veðrið fyrir þótt kalt væri. Meira
5. apríl 2000 | Í dag | 831 orð | 1 mynd

Fundur um fíkniefnavandann í Ytri-Njarðvíkurkirkju

Á MORGUN, fimmtudaginn 6. apríl, kl. 20 verður opinn fundur í Ytri-Njarðvíkurkirkju um fíkniefnavandann og þær afleiðingar sem neysla fíkiefna kann að valda. Meira
5. apríl 2000 | Fastir þættir | 120 orð

Landsliðseinvalds leitað

Landssamband hestamannafélaga leitar að landsliðseinvaldi fyrir Norðurlandamótið sem haldið verður í Seljord í Noregi í ágúst. Fyrrverandi einvaldur, Sigurður Sæmundsson, gefur ekki kost á sér til starfans. Meira
5. apríl 2000 | Dagbók | 689 orð

(Róm. 15, 7.)

Í dag er miðvikudagur 5. apríl, 96. dagur ársins 2000. Orð dagsins: Takið því hver annan að yður, eins og Kristur tók yður að sér, Guði til dýrðar. Meira
5. apríl 2000 | Fastir þættir | 33 orð | 1 mynd

Skák - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

MEÐFYLGJANDI staða kom upp á milli stórmeistarans Jóhanns Hjartarsonar, hvítt, (2640) og Magnúsar Arnar Úlfarssonar (2335) í Íslandsflugsdeildinni dagana 24.-25. mars. 31.Dxd5+! og svartur gafst upp þar sem eftir 31...Dxd5 verður hann mát með... Meira
5. apríl 2000 | Viðhorf | 896 orð

Umburðarlyndi og samkennd

"Jöfnuður í samfélaginu er upphaf allra þrætna og árekstra sem komið hafa upp. Ef hægt væri að uppræta þessa hugmynd um að allir eigi jafngott skilið og enginn eigi að þurfa að líða skort eða fara á mis við sjálfsögð tækifæri í lífinu þá væri mikið unnið." Meira

Íþróttir

5. apríl 2000 | Íþróttir | 80 orð

Akers ekki með

ANNAR markahæsti leikmaður bandaríska landsliðsins frá upphafi og ein helsta stjarna þess, Michelle Akers, verður ekki með í leikjunum gegn Íslandi eftir því sem næst verður komist. Akers fór úr axlarliði á dögunum og hefur ekki náð sér á strik á ný. Meira
5. apríl 2000 | Íþróttir | 521 orð | 1 mynd

ALEXANDER Ermolinskij , leikmaður Grindavíkur ,...

ALEXANDER Ermolinskij , leikmaður Grindavíkur , lék ekki margar mínútur með félagi sínu gegn Haukum í gærkvöld en honum tókst engu að síður að skora 10 stig, þar af tvær þriggja stiga körfur. Meira
5. apríl 2000 | Íþróttir | 61 orð

Arnar áfram hjá Stoke

STOKE City hefur framlengt lánssamning sinn við Leicester vegna Arnars Gunnlaugssonar og hann verður því hjá félaginu út tímabilið. Arnar hefur verið hjá Stoke síðan 3. mars en lánssamningar eru aðeins gerðir til eins mánaðar í senn. Meira
5. apríl 2000 | Íþróttir | 190 orð

ÁSTHILDUR Helgadóttir, leikmaður KR, verður fyrirliði...

ÁSTHILDUR Helgadóttir, leikmaður KR, verður fyrirliði íslenska landsliðsins í leikjunum tveimur við Bandaríkin og tekur Ásthildur þar við fyrirliðastöðunni af Auði Skúladóttur, Stjörnunni, sem ekki var valin til leikjanna. Meira
5. apríl 2000 | Íþróttir | 887 orð

Einar sagði að það hefði skipt...

EINAR Einarsson, þjálfari Grindavíkur, sagði að liðið hefði átt í miklum erfiðleikum í leik sínum á heimavelli Hauka en hann kvaðst þess viss fyrir leikinn að botninum væri náð í leik þess. Meira
5. apríl 2000 | Íþróttir | 415 orð | 1 mynd

Haukar supu seyðið í lokin

Grindvíkingar unnu ævintýranlegan sigur, 59:56, á Haukum í oddaleik liðanna í undanúrslitum Íslandsmótsins í körfuknattleik karla í gærkvöld. Meira
5. apríl 2000 | Íþróttir | 120 orð

Íslendingar ódýrir og vinnusamir

LILLESTRÖM hefur ekki efni á að fá til sín efnilegustu knattspyrnumenn Noregs og leitar þess í stað á íslenska markaðinn með góðum árangri. Þetta segir þjálfari félagsins, Arne Erlendsen, í samtali við Aftenposten . Meira
5. apríl 2000 | Íþróttir | 182 orð

Kristján mætir Williams

KRISTJÁN Helgason mætir Mark J. Williams í 32 manna úrslitum skoska meistaramótsins í snóker í Aberdeen í kvöld eins og búist var við. Williams, efsti maður heimslistans, vann auðveldan sigur á John Lardner í gær, 5:1. Meira
5. apríl 2000 | Íþróttir | 217 orð | 1 mynd

Logi teflir fram reynslulítilli vörn

LOGI Ólafsson tilkynnti í gærkvöldi hvaða ellefu leikmenn hefja leikinn við heimsmeistara Bandaríkjanna á Davidson College-leikvellinum í Charlotte í dag. Meira
5. apríl 2000 | Íþróttir | 62 orð

Missir af handbolta vegna fótbolta

SÓLVEIG Steinþórsdóttir, sjúkraþjálfari karlaliðs Fram í handknattleik, er einnig sjúkraþjálfari íslenska kvennaliðsins í knattspyrnu, sem í dag og á laugardaginn leikur við Bandaríkin landsleiki í Charlotte. Meira
5. apríl 2000 | Íþróttir | 248 orð | 1 mynd

Óvænt, en sanngjarnt hjá KR-ingum

"ÉG er alveg himinlifandi. Þetta var frábær leikur hjá okkur. Keit Vassel átti afbragðsleik og dreif hina með sér til sigurs," sagði Ingi Þór Steinþórsson, þjálfari KR, eftir að lið hans hafði slegið Njarðvíkinga frekar óvænt út úr úrslitakeppninni í hreinum úrslitaleik í Ljónagryfjunni í Njarðvík í gærkvöld. Lokatölur leiksins urðu 55:78 en í hálfleik var staðan 24:37. Meira
5. apríl 2000 | Íþróttir | 158 orð

Pétur og Finnur færeyskir meistarar

PÉTUR Magnússon og Finnur Hansson urðu um helgina færeyskir meistarar í handknattleik með liði sínu, Neistanum. Meira
5. apríl 2000 | Íþróttir | 1498 orð | 1 mynd

Við sníðum okkur stakk eftir vexti

"VISSULEGA er erfitt að hefja keppnistímabilið hjá landsliðinu gegn heimsmeisturum Bandaríkjanna. Meira

Úr verinu

5. apríl 2000 | Úr verinu | 1136 orð | 1 mynd

10% flotans án tilskilinna réttinda

Öryggismál sjómanna eru hér enn til umræðu og er nú fjallað um ábyrgð sjómanna sjálfra og hvernig lögum og reglugerðum er framfylgt. Í þessari grein Svavars Guðmundssonar sjávarútvegsfræðings er farið ofan í þessi mál, meðal annars ábyrgð þeirra sem hafa eftirlit með öryggismálunum. Meira
5. apríl 2000 | Úr verinu | 440 orð | 1 mynd

40.000 tonn af laxi alin í Færeyjum

Í námsferð Stafnbúa, félags sjávarútvegsfræðinema, til Færeyja í febrúar sem leið voru tvö fiskeldisfyrirtæki heimsótt. Annars vegar seiðaeldisstöðin Fiskaaling í Hvalvik og hins vegar Vestlaks í Vestmanna. Færeyingar hófu fiskeldi af miklum krafti á níunda áratugnum og líkt og hér á Íslandi varð greinin fyrir miklum áföllum þegar hrina gjaldþrota reið yfir. Meira
5. apríl 2000 | Úr verinu | 75 orð

Aðalsteinn í stjórn SÍF

AÐALSTEINN Ingólfsson , framkvæmdastjóri Skinneyjar-Þinganess hf . á Hornafirði , var kjörinn í stjórn SÍF hf . á aðalfundi félagsins fyrir skömmu. Hann tók þar sæti í stað Halldórs Árnasonar , fyrrverandi framkvæmdastjóra Borgeyjar hf. Meira
5. apríl 2000 | Úr verinu | 916 orð

BÁTAR Nafn Stærð Afli Veiðarfæri Uppist.

BÁTAR Nafn Stærð Afli Veiðarfæri Uppist. afla Sjóf. Löndunarst. Meira
5. apríl 2000 | Úr verinu | 331 orð

Bjart framundan í rekstri Atlantic Coast Fisheries

SAMKOMULAG hefur náðst vegna fyrirhugaðs skaðabótamáls á hendur bandaríska sjávarútvegsfyrirtækinu Atlantic Coast Fisheries en það er að stærstum hluta í eigu Úthafssjávarfangs ehf. Að sögn Björgólfs Jóhannssonar, stjórnarformanns Atlantic Coast Fisheries, er samkomulagið mikill léttir, enda líkur á því að á félagið félli hluti bóta, enda þótt félagið væri tryggt fyrir slíkum áföllum Meira
5. apríl 2000 | Úr verinu | 34 orð

Ekki fyrir dómstóla

SAMKOMULAG hefur náðst vegna fyrirhugaðs skaðabótamáls á hendur bandaríska sjávarútvegsfyrirtækinu Atlantic Coast Fisheries en það er að stærstum hluta í eigu Úthafssjávarfangs ehf. Meira
5. apríl 2000 | Úr verinu | 147 orð

Erfðabreytt laxafóður

LÍKLEGT er, að norskur eldislax sé alinn á erfðabreyttu fóðri en ekkert eftirlit er með því í Noregi. Fóðrið Ecilife, sem fyrirtækið Biomar framleiðir, er raunar merkt þannig, að stundum geti meira en 2% einstakra hráefna verið erfðabreytt. Meira
5. apríl 2000 | Úr verinu | 27 orð

ERLEND SKIP Nafn Stærð Afli Uppist.

ERLEND SKIP Nafn Stærð Afli Uppist. afla Löndunarst. Meira
5. apríl 2000 | Úr verinu | 178 orð

ESA gagnrýnir Norðmenn

ESA, Eftirlitsstofnun Efta, hefur gert verulegar athugasemdir við eftirlit Norðmanna með innflutningi á fiski til Noregs. Á það einkum við um kaup þeirra á rússneskum fiski. Meira
5. apríl 2000 | Úr verinu | 47 orð

Fáir styrkir til verndar

RÍKISSTYRKIR vegna fiskverndar eru lítill hluti heildar opinberra styrkja í sjávarútvegi. Þetta er niðurstaða skýrslu, sem Nýsjálendingar lögðu fyrir Alþjóða viðskiptatofnunina WTO nýlega. Meira
5. apríl 2000 | Úr verinu | 111 orð

Frystingin skilar mestu

FRYSTINGIN skilar mestum verðmætum af einstökum flokkum sjávarafurða, enda þar um mesta fjölbreytni að ræða. Hlutdeild frystingarinnar er um 55% enda um vaxandi vinnsluvirði afurðanna að ræða. Meira
5. apríl 2000 | Úr verinu | 11 orð

FRYSTISKIP Nafn Stærð Afli Uppist.

FRYSTISKIP Nafn Stærð Afli Uppist. afla Löndunarst. Meira
5. apríl 2000 | Úr verinu | 305 orð

Gjaldaaukningin innan við 30 milljónir

FYRIRHUGUÐ gjaldtaka vegna veiða úr norsk-íslenska síldarstofninum mun að öllum líkindum verða innan við 30 milljónir króna, samþykki Alþingi frumvarp sjávarútvegsráðherra um breytingar á lögum um Þróunarsjóð sjávarútvegsins. Framkvæmdastjóri LÍÚ segir að ekki eigi að innheimta þróunarsjóðsgjald vegna veiðanna, enda sé arðsemi veiðanna ekki mikil. Meira
5. apríl 2000 | Úr verinu | 135 orð

Hlutdeild SÍF um 24%

HLUTDEILD SÍF í útflutningi sjávarafurða frá Íslandi hefur aukizt gífurlega eftir samruna ÍS og SÍF og yfirtöku SÍF á Íslandsssíld. Meira
5. apríl 2000 | Úr verinu | 11 orð

HUMARBÁTAR Nafn Stærð Afli Fiskur Sjóf.

HUMARBÁTAR Nafn Stærð Afli Fiskur Sjóf. Löndunarst. Meira
5. apríl 2000 | Úr verinu | 76 orð | 1 mynd

KAUPIR HROGNIN Í EYJUM

FYRIRTÆKIÐ Kasho í Japan hefur hug á að kaupa 200 tonn af þorskhrognum hér á landi og hefur Yutaka Mitsubori verið hér á landi að undanförnu á vegum fyrirtækisins til að skoða þorsk- og loðnu-hrogn. Meira
5. apríl 2000 | Úr verinu | 212 orð | 1 mynd

Línuskipið Skarfur mokar upp steinbít

"VIÐ gerðum ágætan túr og fengum samanlagt 120 tonn á fimm og hálfa lögn, nánast hreinan steinbít," sagði Sæmundur Halldórsson, skipstjóri á línuskipinu Skarfi GK, eftir vel heppnaða veiðiferð suður af Látrabjargi. Alls var landað um 70 tonnum úr skipinu í Grindavík á miðvikudag, þar af voru um 50 tonn af steinbít. Áður landaði Skarfur GK 50 tonnum á Flateyri og var aflinn því um 120 tonn á einni viku. Fimm og hálf lögn samsvarar um 400 bjóðum og aflinn því um 300 kíló á bjóð. Meira
5. apríl 2000 | Úr verinu | 47 orð

LOÐNUSKIP Nafn Stærð Afli Sjóf.

LOÐNUSKIP Nafn Stærð Afli Sjóf. Löndunarst. Meira
5. apríl 2000 | Úr verinu | 61 orð

Margir á kolmunna

GÓÐ kolmunnaveiði hefur verið á miðunum vestur af Írlandi að undanförnu og hefur íslensku skipunum fjölgað jafnt og þétt á svæðinu eftir að loðnuvertíðinni lauk. Meira
5. apríl 2000 | Úr verinu | 200 orð | 1 mynd

Nýr lóðsbátur til Akraness

Hafnarstjórn Akraness hefur ákveðið að láta byggja nýjan og öflugri lóðsbát í Hollandi sem verður afhentur í júlímánuði n.k. Samningar um smíðina voru undirritaðir nú á dögunum. Meira
5. apríl 2000 | Úr verinu | 711 orð

Ótal tækifæri fyrir íslensk fyrirtæki í Malasíu

Útflutningsráð Íslands hyggst skipuleggja markvissar markaðsaðgerðir í Malasíu í samvinnu við hóp íslenskra fyrirtækja þar sem tæki og búnaði tengdum sjávarútvegi verður komið á framfæri. Miklir möguleikar eru fyrir íslensk fyrirtæki að hasla sér völl í Malasíu, enda landið tiltölulega óplægður akur þegar kemur að sjávarútvegsiðnaði. Meira
5. apríl 2000 | Úr verinu | 252 orð

Ríkisstyrkir nema þriðjungi aflaverðmætis

RÍKISSTYRKIR vegna fiskverndar eru lítill hluti opinberra styrkja í sjávarútvegi. Þetta er niðurstaða skýrslu, sem Nýsjálendingar lögðu fyrir Alþjóða viðskiptastofnunina WTO nýlega. Þrátt fyrir fullyrðingar frá Evrópusambandinu og fleirum um að ekki séu allir ríkisstyrkir í sjávarútvegi skaðlegir, segir í skýrslunni að slíkir styrkir séu afar litlir. Meira
5. apríl 2000 | Úr verinu | 100 orð

RÆKJURBÁTAR Nafn Stærð Afli Fiskur Sjóf.

RÆKJURBÁTAR Nafn Stærð Afli Fiskur Sjóf. Löndunarst. Meira
5. apríl 2000 | Úr verinu | 59 orð

Saltfiskbollur með tómat-basilíkumsósu

SALTFISKUR hefur ávallt verið mjög eftirsótt vara í Suður-Evrópu og víðar og neysla hans á sér langa sögu og sterka hefð. Meira
5. apríl 2000 | Úr verinu | 913 orð | 3 myndir

Samstarf um karfarannsóknir

HAFRANNSÓKNIR - Nýlega var hrundið af stað umfangsmiklu Evrópusamstarfsverkefni fjögurra þjóða um karfarannsóknir, sem miða að því að skipuleggja og samhæfa rannsóknir á líffræði og veiðiþoli karfastofna. Hafrannsóknastofnunin er þátttakandi í verkefninu og lýsir Þorsteinn Sigurðsson, fiskifræðingur hjá stofnuninni, því hér í stórum dráttum. Meira
5. apríl 2000 | Úr verinu | 227 orð | 1 mynd

Sautján fyrirtæki á ferskfiskdögum í París í mars

Ferskfiskdagar voru haldnir í París dagana 29. til 31. mars sl. á vegum sendiráðs Íslands í París og viðskiptaþjónustu utanríkisráðuneytisins. Sautján íslensk fyrirtæki tóku þátt í þessu viðskiptaátaki og 23 frönsk fyrirtæki, þar á meðal stærstu ferskfiskkaupendur í Frakklandi. Þykja dagarnir hafa tekizt mjög vel og eru vonir við það bundnar að þeir eigi eftir að skila auknum viðskiptum með ferskar fiskafurðir. Meira
5. apríl 2000 | Úr verinu | 168 orð

TOGARAR Nafn Stærð Afli Uppist.

TOGARAR Nafn Stærð Afli Uppist. afla Löndunarst. Meira
5. apríl 2000 | Úr verinu | 216 orð | 1 mynd

TölvuMyndir selja hugbúnað til Bretlands

TölvuMyndir kynntu WiseFish hugbúnaðarpakkann á Fishing 2000 sýningunni í Glasgow í síðustu viku. Að sögn Halldórs Lúðvígssonar, framkvæmdastjóra viðskiptalausna TölvuMynda, voru þeir mjög ánægðir með þær viðtökur sem þeir fengu. Meira
5. apríl 2000 | Úr verinu | 97 orð

Útflutningur SÍF

ÚTFLUTNINGUR SÍF og ÍS á síðasta ári var samanlagt tæplega 114.000 tonn og dróst hann saman um 12.600 tonn, eða 10%. Þessi samdráttur er að langmestu leyti tilkominn vegna mun minni útflutnings á uppsjávarfiski. Á síðasta ári nam sá útflutningur 10. Meira
5. apríl 2000 | Úr verinu | 173 orð

Æ fleiri á kolmunna

GÓÐ kolmunnaveiði hefur verið á miðunum vestur af Írlandi að undanförnu og hefur íslensku skipunum fjölgað jafnt og þétt á svæðinu eftir að loðnuvertíðinni lauk út af Snæfellsnesi. Meira

Barnablað

5. apríl 2000 | Barnablað | 14 orð

Athugið!

Athugið! Meira
5. apríl 2000 | Barnablað | 21 orð | 1 mynd

Fitubolla

TÓMAS G., 8 ára, sendi þessa skemmtilegu mynd af hnöttóttri fitubollu. Á hinn bóginn er hvorki skemmtilegt né hollt að vera... Meira
5. apríl 2000 | Barnablað | 22 orð | 1 mynd

HELGA Þórarinsdóttir, 9 ára (e.

HELGA Þórarinsdóttir, 9 ára (e.t.v. orðin 10), Spóastöðum I í Biskupstungum, Árnessýslu, sér til sólar á myndinni af hesti milli blóms og... Meira
5. apríl 2000 | Barnablað | 18 orð | 1 mynd

Húnheitir...

FRIÐSEMD, 9 ára, Austurgötu 38, 220 Hafnarfjörður, spyr hvað stelpan á fínu myndinni hennar heitir. Lausn fylgdi ekki... Meira
5. apríl 2000 | Barnablað | 14 orð | 1 mynd

Leiðir A, B og C

HVER leiðanna þriggja í ratleiknum hér á myndinni, A, B eða C, er sú... Meira
5. apríl 2000 | Barnablað | 8 orð

Leiðir A, B og C, lausnin:...

Leiðir A, B og C, lausnin: Leið merkt... Meira
5. apríl 2000 | Barnablað | 28 orð | 1 mynd

Ofurhetjur eru mitt fag

HALLÓ! Ég heiti Ragnar (8 ára þegar myndin var gerð). Ofurhetjur eru mitt fag. Þessa mynd af Turtles þegar þær voru litlar teiknaði ég sérstaklega fyrir Myndasögur Moggans. Bless, bless,... Meira
5. apríl 2000 | Barnablað | 81 orð | 1 mynd

Sumardagurinn mikli

SVO mikill er léttir Íslendinga, stórra og smárra, þessa dagana þegar snjóa leysir og sést í rennblautt gras og drullu út um allt, að liggur við sumardagurinn mikli sé í nánd. Meira
5. apríl 2000 | Barnablað | 17 orð | 1 mynd

Vissuð þið...

. . . að mýs syngja? Söngur þeirra er á svo hárri tíðni, að mannlegt eyra nemur... Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.