Greinar sunnudaginn 16. apríl 2000

Forsíða

16. apríl 2000 | Forsíða | 287 orð | 2 myndir

Nyrup sagður ætla of lítinn tíma í viðræður

LÖGMAÐUR Færeyja, Anfinn Kallsberg, segir að Poul Nyrup Rasmussen, forsætisráðherra Danmerkur, ætli sér of lítinn tíma í viðræður við Færeyinga um fullveldismálið. Meira
16. apríl 2000 | Forsíða | 423 orð | 1 mynd

Rætt um ástandið á hlutabréfamörkuðum

VERÐFALL á hlutabréfamörkuðum setti mark sitt á fund fulltrúa sjö helstu iðnríkja heims sem hófst í Washington á laugardag en lögregla hefur einnig mikinn viðbúnað í borginni vegna fjölda mótmælenda sem þangað er kominn í tengslum við fundinn. Meira

Fréttir

16. apríl 2000 | Erlendar fréttir | 145 orð

100.000 flýja átök á Filippseyjum

RÚMLEGA 100.000 manns hafa flúið heimili sín á suðurhluta Filippseyja vegna átaka hersins og múslimskra uppreisnarmanna (MIFL) undanfarna daga. Hátt í hundrað manns, flestir þeirra uppreisnarmenn, hafa látið lífið í átökunum. Til átakanna kom sl. Meira
16. apríl 2000 | Erlendar fréttir | 284 orð

Afskrifuð í sjúkrahúsi fyrir níu mánuðum

STYRKTARFÉLAG aldraðra í Bretlandi hefur krafizt þess að fram fari opinber rannsókn á umönnun aldraðra í sjúkrahúsum eftir að Jill Baker, 67 ára, komst að því, að læknir hafði upp á sitt eindæmi skrifað í sjúkraskýrslu hennar að ekki skyldi reynt að... Meira
16. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 389 orð | 1 mynd

Dagbók Háskóla Íslands

DAGBÓK Háskóla Íslands 17.-23. apríl. Allt áhugafólk er velkomið á fyrirlestra í boði Háskóla Íslands. Ítarlegri upplýsingar um viðburði er að finna á heimasíðu Háskólans á slóðinni: http://www.hi.is/stjorn/sam/dagbok.html Mánudginn 17. apríl kl. Meira
16. apríl 2000 | Erlendar fréttir | 259 orð

Danir og Finnar vilja hætta en Frakkar vilja hvergi hvika

HIN umdeilda samsteypustjórn austurrískra íhaldsmanna og liðsmanna Frelsisflokks Jörgs Haiders hefur nú verið við stjórnvölinn í Vínarborg í rúma tvo mánuði. Meira
16. apríl 2000 | Erlendar fréttir | 1014 orð | 1 mynd

Er skilnaður í vændum á Atlantshafi?

ÁKVEÐIN þróun mála beggja vegna Atlantshafsins grefur undan hálfrar aldar samstarfi N-Ameríku og Evrópu. Ef þessi mál verða bitbein í samkeppni álfanna og önnur álfan nær forskoti á hina mun draga úr friðsæld, stöðugleika og velmegun í heiminum. Meira
16. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 287 orð

Fagna frumvarpi um fæðingarorlof

EFTIRFARANDI ályktun var samþykkt á fundi jafnréttisnefndar Reykjavíkurborgar 11. apríl sl.: "Jafnréttisnefnd Reykjavíkurborgar lýsir yfir mikilli ánægju með frumvarp ríkisstjórnar Íslands til að laga fæðingar- og foreldraorlof. Meira
16. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 1367 orð | 1 mynd

Fjalldalafífillinn fagri

Nú fer að verða gaman að ganga úti, blómin fara að skjóta upp kollinum - þeirra hef ég sárt saknað í allan vetur, og víst margir fleiri en ég. Meira
16. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

Flugbraut endurnýjuð

VINNA við fyrsta áfanga á Reykjavíkurflugvelli gengur vel en honum á að ljúka í september nk. að sögn Emils Ágústssonar verkefnisstjóra. Meira
16. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 465 orð | 1 mynd

Forseti gefur silfurskjöld með frétt um fæðingu drottningar

Í SEXTUGSAFMÆLI Margrétar Danadrottningar í dag mun forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, færa henni að gjöf silfurskjöld sem fréttir Morgunblaðsins af fæðingu hennar og skírn hafa verið grafnar í. Meira
16. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 43 orð

Fræðslufundur Garðyrkjufélags Íslands

GARÐYRKJUFÉLAG Íslands og Garðyrkjuskóli ríkisins efnir til fræðslufundar í Norræna húsinu í Reykjavík mánudagskvöldið 17. apríl. Meira
16. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 109 orð

Fundur um húsnæðismál

FÉLAGSFRÆÐINGAFÉLAG Íslands efnir til hádegisfundar þriðjudaginn 18. apríl í Odda, stofu 201, um húsnæðismál kl. 12. Meira
16. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 188 orð

Fyrirlestur í taugalíffræði

DR. KRISTJÁN R. Jessen, prófessor í taugaþroskunarfræði við University College of London flytur fyrirlestur í taugalíffræði í kennslustofu á þriðju hæð í Læknagarði þriðjudaginn 18. apríl kl. 16. Meira
16. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 164 orð

Hagnaðist um hálfan milljarð

KAUPFÉLAG Eyfirðinga hagnaðist um hálfan milljarð króna með sölu á 20% hlut sínum í Húsasmiðjunni, að því er fram kom í máli Eiríks S. Jóhannssonar kaupfélagsstjóra á aðalfundi félagsins sem haldinn var í gær. Meira
16. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 158 orð

Hannes Hlífar Stefánsson sigraði á 19.

Hannes Hlífar Stefánsson sigraði á 19. alþjóðlega Reykjavíkurskákmótinu. Hannes Hlífar fór taplaus í gegnum mótið og hlaut sjö og hálfan vinning af níu mögulegum. Alþingi hefur samþykkt lög um hækkun skattleysismarka og persónuafsláttar. Meira
16. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 79 orð

Hvassviðrið gengið niður

HVÖSS norðanátt, sem gerði ýmsum skráveifu á föstudag og aðfaranótt laugardags, hefur gengið niður og hvergi orðið meiriháttar tjón. Einhvers staðar fuku þó þakplötur og fleira smálegt. Meira
16. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 176 orð

Jarðgöng fyrir laxagengd

HUGMYND er uppi um að leggja jarðgöng fram hjá Barnafossi í Norðlingafljóti, til þess að áin geti orðið sjálfbær laxveiðiá. Meira
16. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

Kolufoss í vorhug

Nú undir sumarmál eru margir farnir að þrá hlýnandi veður. Náttúran er einnig að búa sig undir vorkomuna, en vetur konungur reynir að halda völdum. Kolufoss í Kolugljúfri í Víðidal var umluktur fönn og hrímúðinn lá á klettunum. Meira
16. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 114 orð

Leiðbeinendur leggi fram sakavottorð

Umboðsmaður barna, Þórhildur Líndal, hefur lagt til við yfirvöld að þau setji reglur um hæfni leiðbeinenda og veltir því upp hvort ekki ætti að gera kröfur um að umsækjendur um þessi störf leggi fram sakavottorð sem sýni að þeir hafi ekki gerst brotlegir... Meira
16. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 33 orð

Leiðrétt

Rangt kórnafn Tveir kórar syngja í Háteigskirkju í dag, sunnudag, kl. 17. Nafnið á öðrum kórnum var ekki rétt í blaðinu á föstudag. Það eru Breiðfirðingakórinn og Kvöldvökukórinn sem þarna syngja. Beðist er velvirðingar á... Meira
16. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 90 orð

Leiðrétting á fermingarlista

VEGNA mistaka birtist rangur listi fermingarbarna sem fermast eiga eftir hádegi í Grensáskirkju í blaðinu í gær. Á þeim lista eru börn sem fermast eiga 2. í páskum. Meira
16. apríl 2000 | Erlendar fréttir | 1632 orð | 1 mynd

Líf innan þriggja veggja

Í tilefni af sextugsafmæli sínu í dag 16. apríl bauð Margrét Þórhildur Danadrottning erlendum blaðamönnum til fundar við sig og Henrik prins. Þar bar ýmislegt á góma eins og Sigrún Davíðdóttir segir frá. Meira
16. apríl 2000 | Erlendar fréttir | 108 orð

Margrét Þórhildur Danadrottning

MARGRÉT Þórhildur Danadrottning fæddist 16. apríl 1940 og var skírð fullu nafni Margrethe Alexandrine Þórhildur Ingrid. Hún er dóttir Friðriks 9. (1899-1972) og Ingiríðar drottningar (f. 1910). Ingiríður var dóttir Gustaf Adolfs 6. Meira
16. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 873 orð | 1 mynd

Mikil þörf fyrir aðstoð

Kristinn Snæland fæddist 24. 10. 1935 í Reykjavík. Hann lauk rafvirkjaprófi frá Iðnskólanum í Reykjavík árið 1955 og varð rafvirkjameistari 1958. Hann starfaði sem rafvirki og rafvirkjameistari í tuttugu ár. Meira
16. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 58 orð

Nemendasýning Jazzballettskóla Báru

JAZZBALLETTSKÓLI Báru heldur nemendadag í Borgarleikhúsinu mánudaginn 17. apríl. Tvær sýningar verða að þessu sinni kl. 17.30 og 19.30. Meira
16. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 157 orð

Opinn fundur um starfsmenntun

MARC Willem, yfirmaður upplýsinga- og útgáfumála hjá CEDEFOP, miðstöð Evrópusambandsins um þróun starfsmenntunar, verður staddur hér á landi mánudaginn 17. apríl. Meira
16. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 128 orð | 1 mynd

Rannveig Kristjánsdóttir 100 ára

ELSTI Húsvíkingurinn, Rannveig Kristjánsdóttir frá Tunguvöllum á Tjörnesi, systir Karls fyrrverandi alþingismanns, er 100 ára í dag, sunnudaginn 16. apríl. Hún dvelur nú á Sjúkrahúsinu á Húsavík. Meira
16. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 199 orð

Samið við VMSÍ og flugvirkja Skrifað...

Samið við VMSÍ og flugvirkja Skrifað hefur verið undir nýja kjarasamninga Verkamannasambands Íslands og Landssambands iðnverkafólks við Samtök atvinnulífsins og gilda þeir í tæp fjögur ár. Verkfalli aðildarfélaganna hefur því verið frestað til 4. Meira
16. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 132 orð

Sex á dag til höfuðborgarsvæðisins

ALLS fluttu 572 umfram brottflutta til höfuðborgarsvæðisins á fyrsta fjórðungi ársins, skv. tölum Hagstofu Íslands, 368 af landsbyggðinni og 204 frá útlöndum. Meira
16. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 170 orð

Stórskoðanir fyrir þrjú erlend flugfélög

TÆKNIÞJÓNUSTA Flugleiða á Keflavíkurflugvelli hefur tekið að sér stórskoðanir á Boeing 757-flugvélum þriggja erlendra flugfélaga. Gert er ráð fyrir að tekjur Tækniþjónustunnar vegna verkefna fyrir erlend flugfélög nemi alls um 220 milljónum kr. Meira
16. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 127 orð

Tvítugur piltur grunaður um verknaðinn

ÞRÍR karlmenn um og yfir tvítugt voru í haldi lögreglunnar í Keflavík í gær vegna láts nítján ára stúlku þar í bæ í fyrrinótt. Meira
16. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 294 orð | 1 mynd

Tæplega 1.000 eintök glatast á hverju ári

TÆPLEGA 4.000 eintök af hverskyns gögnum útibús Borgarbókasafns í Gerðubergi hafa glatast síðastliðin fjögur ár, þar með talin blöð og bækur safnsins. Meira
16. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 70 orð

Vesturlína datt út

RAFMAGN fór af á öllum Vestfjörðum, nema Hólmavík og nágrenni, á föstudagsmorgun þegar vesturlína Landsvirkjunar datt út. Rafmagnsleysið varði ekki lengi þar sem keyrt var áfram á vararafmagni. Meira
16. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 255 orð

Yfir 7.200 á biðlistum heilbrigðisstofnana

FÓLKI á biðlistum heilbrigðisstofnana hefur fjölgað lítillega í vetur. Samkvæmt yfirliti landlæknisembættisins voru 7.229 á biðlistum í janúar og febrúar en 6.988 í október síðastliðnum. Meira
16. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd

Þingvallavatn losnar úr klakaböndum

VORBOÐARNIR birtast nú hver á fætur öðrum í náttúrunni, eftir því sem sólin hækkar á lofti og dagurinn lengist. Sést munur dag frá degi. Meira
16. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 404 orð

Þorri Hringsson myndlistarmaður eldaði þennan rétt...

Þorri Hringsson myndlistarmaður eldaði þennan rétt í þættinum Eldhús sannleikans sem sýndur var í sjónvarpinu s.l. föstudag. Meira
16. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 51 orð

Þota í innanlandsflugi

ÞOTA var notuð í flugi í gærmorgun á milli Akureyrar og Reykjavíkur. Allt flug lá niðri seinnipart föstudags og á Akureyri biðu hátt í 250 farþegar í gærmorgun. Meira

Ritstjórnargreinar

16. apríl 2000 | Leiðarar | 2329 orð | 2 myndir

15. apríl

Í Morgunblaðinu í dag, laugardag, er skýrt frá því, að mikil lækkun hafi orðið á gengi hlutabréfa í Bandaríkjunum í gær, föstudag. Hin svonefnda Dow Jones-vísitala lækkaði um 5,66% á einum degi og hefur þá fallið um tæp 9% frá sl. þriðjudegi. Meira
16. apríl 2000 | Leiðarar | 636 orð | 1 mynd

Ég sagði við Gunnlaug: "Þú hefur...

Ég sagði við Gunnlaug: "Þú hefur alltaf haldið trúnaði við æskuáhrifin, og kynni af heimslistinni hafa þar engu um breytt." "Nei," svaraði Gunnlaugur. Meira
16. apríl 2000 | Leiðarar | 616 orð

TVÖFÖLDUN REYKJANESBRAUTAR

TVÖFÖLDUN Reykjanesbrautar hefur verið til umræðu í nokkur ár. Samkvæmt núgildandi vegaáætlun er gert ráð fyrir, að því verki verði lokið á árinu 2010. Þetta er allt of langur tími. Meira

Menning

16. apríl 2000 | Fólk í fréttum | 154 orð | 1 mynd

Að vera eða vera ekki svalur

Leikstjóri: Stacy Title. Handrit: Stacy Title og Jonathan Penner. Aðalhlutverk: Jonathan Penner, Jaqueline Bisset. (100 mín.) Bandaríkin 1999. Stjörnubíó. Bönnuð innan 16 ára. Meira
16. apríl 2000 | Fólk í fréttum | 470 orð | 3 myndir

Á bak við grímuna

ASHLEY nokkur Judd er fædd í Kentucky ríki í Bandaríkjunum þann 19. apríl árið 1968, og heitir eftir bænum sem hún er fædd í, Ashland. Stúlkan sem nú býr í Los Angeles, eins og kvikmyndastjarna er siður, verður því 32ja ára á miðvikudaginn. Meira
16. apríl 2000 | Tónlist | 547 orð

Bragðmiklar barnagælur

Trio Elegiaque í g-moll eftir Sergei Rakhmaninov, Tríó í D-dúr op. 70 nr. 2 eftir Beethoven og Píanótríó frá 1953 eftir Artur Malawski. Fimmtudag kl. 20.30. Meira
16. apríl 2000 | Fólk í fréttum | 335 orð | 1 mynd

Frumsaminn íslenskur djass

AÐ VANDA mun jassinn duna á efri hæð Sólon Íslandus í kvöld þar sem Múlinn tónlistarklúbbur hefur jafnan farið með völd á sunnudögum. Í þetta sinn mun Kvartett Andrésar Þórs Gunnlaugssonar sjá um að framreiða jassinn. Meira
16. apríl 2000 | Fólk í fréttum | 121 orð | 3 myndir

Förðun, tíska og töfrandi tímabil

NEMENDUR snyrtibrautar Fjölbrautaskólans í Breiðholti stóðu fyrir glæsilegri aldamótasýningu á dögunum. Sýnd var förðun, hárgreiðsla, fatnaður og umgjörð, allt frá tímum Egypta fram til dagsins í dag og reyndar aðeins lengra fram í tímann. Meira
16. apríl 2000 | Fólk í fréttum | 114 orð | 1 mynd

Glæsilegt konukvöld á Club67

HÚSFYLLIR var á konukvöldi sem haldið var á Club67 í Hveragerði nú nýverið. Að loknum glæsilegum kvöldverði sem Tryggvi Sigurðsson átti heiðurinn af söng Halldóra Steindórsdóttir nokkur lög fyrir gestina. Meira
16. apríl 2000 | Fólk í fréttum | 102 orð | 3 myndir

Góðir gestir hjá Dímon hugbúnaðarhúsi

FRÉTTAMENN CNBC voru hér á landi í síðustu viku að taka upp frétt um Dímon hugbúnaðarhús og nýjan hugbúnað þess WAPorizer(TM) svokallaðan sem vakið hefur mikla athygli síðustu vikurnar. Meira
16. apríl 2000 | Myndlist | 1107 orð | 3 myndir

GRÓMÖGN ÚR ELDI

Opið alla daga frá 10-18.Til 18. maí Aðgangur 400 krónur í allt húsið. Meira
16. apríl 2000 | Menningarlíf | 373 orð | 1 mynd

Gullna röddin dregur skammt gegn skattinum

LUCIANO Pavarotti á ekki sjö dagana sæla um þessar mundir. Tenórröddin, sem hefur verið hans sterkasta tromp, dugar honum lítt í glímunni við skattayfirvöld. Meira
16. apríl 2000 | Menningarlíf | 160 orð | 1 mynd

Háskólakórinn í Salnum

HÁSKÓLAKÓRINN heldur tónleika í Salnum í Kópavogi annað kvöld, mánudagskvöld, kl. 20. Á efnisskránni verða verk eftir Sigvalda Kaldalóns, Sigursvein D. Meira
16. apríl 2000 | Fólk í fréttum | 280 orð | 2 myndir

Jarðarför í Texas / A Texas...

Jarðarför í Texas / A Texas Funeral ½ Vel skrifuð kvikmynd sem byggir smám saman upp frambærilegt fjölskyldudrama. Hverri persónu er gefið gott svigrúm og leikarar njóta sín vel í bitastæðum hlutverkum. Meira
16. apríl 2000 | Menningarlíf | 58 orð

Kór frá Lundi í Eyrarbakkakirkju

CANTEMUS-kórinn frá Lundi í Svíþjóð heldur tónleika í Eyrarbakkakirkju á morgun, mánudag, kl. 20. Fluttir verða m.a. evrópskir miðaldasöngvar, sænskir sumarsöngvar og Gloria eftir Adolpho Adam. Meira
16. apríl 2000 | Leiklist | 503 orð

Máttur hins myrka huga

Eftir Jóhann Sigurjónsson í leikstjórn Flosa Ólafssonar. Aðalhlutverk: Guðmundur Ingi Þorvaldsson. Meira
16. apríl 2000 | Fólk í fréttum | 854 orð | 3 myndir

Með lík bak við hurð

Stefán Jörgen kemst varla fyrir í herberginu sínu fyrir kynjaverum ýmsum, hrærivélum, höndum og hausum. Hildur Loftsdóttir reyndi að troða sér þangað inn. Meira
16. apríl 2000 | Menningarlíf | 78 orð

Opin æfing hjá Léttsveit Kvennakórsins

LÉTTSVEIT Kvennakórs Reykjavíkur býður til opinnar æfingar í Ými á þriðjudagskvöld, kl. 20.30. Margir kórar koma saman þetta kvöld en aðaltilefnið er koma kórsins Cantemus frá háskólabænum Lundi. Meira
16. apríl 2000 | Fólk í fréttum | 591 orð | 4 myndir

Partídiskur af bestu gerð

VENGABOYS er hljómsveit með fjórum meðlimum, tveimur strákum og tveimur stelpum. Meira
16. apríl 2000 | Menningarlíf | 48 orð

Söngtónleikar á Hornafirði

SIGRÚN Hjálmtýsdóttir sópran, Bergþór Pálsson baríton og Jónas Ingimundarson píanóleikari halda tónleika í Hafnarkirkju á Hornafirði á morgun, mánudag, kl. 20.30. Meira
16. apríl 2000 | Menningarlíf | 474 orð | 2 myndir

Ungt fólk á 20. öld

Opið alla daga frá 13-17 og á fimmtudögum til kl. 21. Aðgangur ókeypis. Veggspjald 100 krónur. Meira
16. apríl 2000 | Menningarlíf | 343 orð | 1 mynd

Úrval verka sett í nýtt samhengi ásamt Fabrice Hybert

EIRÍKUR Þorláksson forstöðumaður Listasafns Reykjavíkur sagði í samtali við blaðamann að aðstaðan í Hafnarhúsinu væri mikið framfaraskref, en á miðvikudaginn kl. Meira
16. apríl 2000 | Menningarlíf | 1612 orð | 3 myndir

Vaxtarbroddur í menningarlífi borgarinnar

Guðrún Jónsdóttir, arkitekt og formaður menningarmálanefndar Reykjavíkurborgar, ræddi við Fríðu Björk Ingvarsdóttur um Hafnarhúsið og hlutverk þess, en það verður vígt miðvikudaginn 19. apríl. Meira
16. apríl 2000 | Menningarlíf | 27 orð

Vika bókarinnar

Mánudagur 17. apríl. Bókasafn Garðabæjar Jóhanna Vigdís Arnardóttir leikkona les ljóð í Bókasafni Garðabæjar kl. 17.30. Þá er einnig síðasti dagur sektarlausrar viku sem staðið hefur sl.... Meira

Umræðan

16. apríl 2000 | Bréf til blaðsins | 24 orð | 1 mynd

50 ÁRA afmæli.

50 ÁRA afmæli. Í dag, sunnudaginn 16. apríl, verður fimmtugur Páll Pálsson, sölumaður, Smárarima 98, Reykjavík. Eiginkona hans er Hafdís Halldórsdóttir. Þau eru stödd... Meira
16. apríl 2000 | Bréf til blaðsins | 31 orð | 1 mynd

50 ÁRA afmæli.

50 ÁRA afmæli. Á morgun, mánudaginn 17. apríl, verður fimmtugur Þorgeir Björnsson, sölustjóri hjá Slippfélaginu í Reykjavík, Birtingakvísl 66, Reykjavík. Eiginkona hans er Vilhelmína Sigurðardóttir . Þau verða stödd á Flórída á... Meira
16. apríl 2000 | Bréf til blaðsins | 33 orð | 1 mynd

60 ÁRA afmæli .

60 ÁRA afmæli . Á morgun, mánudaginn 17. apríl, verður sextugur Jóhannes Fossdal, flugstjóri, Oddagötu 8, Reykjavík . Eiginkona hans er Hilda Hansen. Þau taka á móti gestum á heimili sínu í dag, sunnudag, frá kl.... Meira
16. apríl 2000 | Bréf til blaðsins | 29 orð | 1 mynd

80 ÁRA afmæli.

80 ÁRA afmæli. Næstkomandi þriðjudag, 18. apríl, verður áttræð Una Þorgilsdóttir, Ólafsbraut 62, Ólafsvík. Hún tekur á móti vinum og vandamönnum á afmælisdaginn í Skútunni, Hólshrauni 3, Hafnarfirði, kl.... Meira
16. apríl 2000 | Bréf til blaðsins | 50 orð

DAGSETUR

(Brot) Mig varðar það litlu hvort langt eða skammt mér leiðin sé ákvörðuð hér. En hitt er mér kappsmál, að komast það samt, sem kraftar og tíð leyfa mér. Meira
16. apríl 2000 | Aðsent efni | 1644 orð | 1 mynd

Fórnargjöf til Aþenu

Það er einsog menn treysti sér ekki til að fjárfesta að ráði í neinu nema það sé áþreifanlegt, segir Kjartan Pierre Emilsson, og geti þannig skilið eftir sig minnisvarða, einsog eyðilögðu síldarþorpin forðum. Meira
16. apríl 2000 | Bréf til blaðsins | 235 orð

Ganga - labba

EITT sinn var rætt um ofangreind sagnorð í þessum pistlum. Komst ég þá m.a. svo að orði, að mér hafi "í seinni tíð fundizt sem so. að labba sé á góðri leið með að útrýma so. að ganga, a. m. k. úr mæltu máli". Meira
16. apríl 2000 | Bréf til blaðsins | 418 orð

Hvað er að eldast?

FLESTRA skoðun varðandi það að eldast mun vera sú að bæta við sig árum, sem síðar verða að áratugum. Við verðum fimmtug, sextug, sjötug og áttræð og jafnvel eldri, og höldum stundum upp á þessi tímamót. Sumir láta það hins vegar eiga sig. Meira
16. apríl 2000 | Bréf til blaðsins | 521 orð

Hvernig er hægt að sigrast á vímunni?

FÓLK talar í dag um þá ógn sem af allskonar vímuefnum stafar og hvernig megi ná tökum á þessu mikla vandamáli allrar þjóðarinnar, en vill svo sjálft ekki fórna neinu henni til upprætingar. Meira
16. apríl 2000 | Bréf til blaðsins | 60 orð | 3 myndir

Hver þekkir fólkið á myndunum?

Í myndaalbúmi móður minnar, Helenu Sigurbjörnsdóttur, f. 1917, voru þessar myndir. Móðir mín bjó í Reykjavík áður en hún fluttist út. Hún gekk í Miðbæjarbarnaskólann og fermdist 1932. Móðir mín lést áður en hún hafði merkt allar myndirnar. Meira
16. apríl 2000 | Bréf til blaðsins | 550 orð

Í DAG kl.

Í DAG kl. 12:30 fer fram á Wembley leikvangnum í Lundúnum úrslitaleikur í svonefndri Auto-Windscreen bikarkeppni í knattspyrnu. Meira
16. apríl 2000 | Aðsent efni | 3029 orð | 1 mynd

Kaldastríðsáróður um Rússagull í fjölmiðlum

Koma mun í ljós, segir Halldór Jakobsson í síðari grein sinni, að fjáraustur Bandaríkjanna og annarra erlendra ríkja til flokka og samtaka andsnúa Sósialistaflokknum hefur numið margfaldri þeirri upphæð, sem Sovétríkin eru talin hafa sent þeim síðast nefnda. Meira
16. apríl 2000 | Bréf til blaðsins | 607 orð | 1 mynd

Kristin ítök frá fyrstu mannvist í landinu

Keltneskur þáttur Íslands sögu er stærri en margur hyggur. Stefán Friðbjarnarson telur kristinn sið hafa átt ítök hér frá fyrstu mannvist í landinu. Meira

Minningargreinar

16. apríl 2000 | Minningargreinar | 476 orð | 1 mynd

ALMA ELÍSABET HANSEN

Alma Elísabet Hansen fæddist á Siglufirði 20. júní 1935. Hún lést á kvennadeild Landspítalans 22. mars síðastliðinn og fór útför hennar fram í kyrrþey. Meira  Kaupa minningabók
16. apríl 2000 | Minningargreinar | 511 orð | 1 mynd

ERLA LÁRUSDÓTTIR

Erla Lárusdóttir fæddist í Reykjavík 11. nóvember 1935. Hún lést 8. janúar síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Kotstrandarkirkju í Ölfusi 18. janúar. Meira  Kaupa minningabók
16. apríl 2000 | Minningargreinar | 751 orð | 1 mynd

Rannveig Margrét Gísladóttir

Rannveig Margrét Gísladóttir fæddist á Gauksstöðum í Garði hinn 6. janúar 1914. Hún lést á elliheimilinu Grund 4. apríl síðastliðinn. Rannveig var dóttir hjónanna Gísla Sveinbjörns Einarssonar, f. 7.11. 1887, d. 8.10. 1933, og Steinunnar Jónsdóttur, f. Meira  Kaupa minningabók
16. apríl 2000 | Minningargreinar | 743 orð | 1 mynd

Sigurður Guðmundsson

Einn hinna merku kirkjuhöfðingja þessa lands, sr. Sigurður Guðmundsson vígslubiskup, er áttatíu ára í dag, 16. apríl. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

16. apríl 2000 | Ferðalög | 775 orð | 3 myndir

Að gera fólk hamingjusamt...

Liverpool er sigursælasta félag í sögu enskrar knattspyrnu og þó víðar væri leitað. Skapti Hallgrímsson kom við í Liverpool-safninu á Anfield Road. Meira
16. apríl 2000 | Bílar | 298 orð

Ekkert lát á jeppasölunni

FYRSTU þrjá mánuði ársins seldust 736 jeppar og jepplingar og nokkur hundruð pantanir liggja fyrir á slíkum bifreiðum hjá umboðunum. Nissan Patrol með nýrri 3ja lítra dísilvél verður kynntur í lok næsta mánaðar. Meira
16. apríl 2000 | Ferðalög | 202 orð | 1 mynd

Farþegafjöldi fór yfir þrjá milljarða

Alþjóðlegi flugvöllurinn Hartsfield í Atlanta bar sigurorð af O'Hare-flugvellinum í Chicago sem fjölfarnasti flugvöllur í heimi á síðasta ári. Í fyrsta sinn fór farþegafjöldi í heiminum yfir þrjá milljarða samkvæmt tölum frá alþjóðlega... Meira
16. apríl 2000 | Ferðalög | 207 orð | 1 mynd

Ferðadagbókin ávallt meðferðis

Þórlaug Guðbjörnsdóttir er deildastjóri hjá Íslandsbanka og er á leið til Krítar. Meira
16. apríl 2000 | Ferðalög | 285 orð | 1 mynd

Flogið tvisvar í viku til Prag í haust

Í OKTÓBER og nóvember munu Heimsferðir bjóða upp á flug til Prag tvisvar í viku. Að sögn Andra Más Ingólfssonar forstjóra Heimsferða hafa Heimsferðir undanfarin tvö ár boðið stakar ferðir til Prag og viðtökurnar verið frábærar. Meira
16. apríl 2000 | Bílar | 71 orð | 1 mynd

Forstjóri Ford með tæpan milljarð í laun

JACQUES Nasser yfirmaður Ford fékk ríkulega launað fyrir forystustörf sín hjá bílarisanum á síðasta ári. Samkvæmt frétt í Automotive News námu heildarlaun hans 13 milljónum dollara, eða tæpum 957 milljónum ÍSK. Meira
16. apríl 2000 | Bílar | 923 orð | 5 myndir

Grófgerður og sterkbyggður vinnuþjarkur

ÞÓTT margt í bílasál Íslendinga líkist meira því sem hrærist í bandarískri bílasál en evrópskri, eins og t.d. Meira
16. apríl 2000 | Ferðalög | 271 orð | 1 mynd

Háfjallavagn nú fáanlegur

HÁFJALLAVAGN er meðal nýjunga á sýningunni Vordagar Víkurvagna sem nú stendur yfir í Mjóddinni. Meira
16. apríl 2000 | Bílar | 286 orð | 1 mynd

Hyundai slær sölumet

STÆRSTI bílaframleiðandi Kóreu, Hyundai Motor Company, sló fyrri sölumet sín í mars á þessu ári með sölu á u.þ.b. 133.000 bifreiðum. Þar af voru um 59.000 bifreiðar seldar á innanlandsmarkaði og um 74.000 á erlendum mörkuðum. Meira
16. apríl 2000 | Ferðalög | 161 orð | 1 mynd

Ísland mest bókað á Netinu hjá Go-flugfélaginu

Reykjavík er vinsælasti áfangastaður þeirra sem bóka flug sitt á Netinu með lágfargjaldaflugfélaginu Go sem er í eigu breska flugfélagsins British Airways. Meira
16. apríl 2000 | Ferðalög | 309 orð | 2 myndir

Ísland Sex daga ferðir til Hong...

Ísland Sex daga ferðir til Hong Kong FLUGLEIÐIR ætla í byrjun næstu viku að bjóða upp á ferðir á Netinu til Hong Kong. Meira
16. apríl 2000 | Ferðalög | 481 orð | 1 mynd

Listakaffihúsið við Donöveginn

Álandseyjarnar eru 6.000 talsins en þær liggja milli Svíþjóðar og Finnlands. Anna S. Björnsdóttir heimsótti Kristínu Wigren sem rekur lítið kaffihús norðarlega á Álandseyjum. Meira
16. apríl 2000 | Bílar | 64 orð

Mazda B-2500 Double Cab

Vél: Dísil, 4 strokkar, 2.499 rúmsentimetrar, 12 ventla, forþjappa. Afl: 109 hestöfl. Tog : 266 Nm við 2.200 sn./mín. Drifbúnaður: Hátt og lágt drif. Hemlar: Diskar að framan, tromlur að aftan. Fjöðrun: Snerilfjöðrun að framan, blaðfjaðrir að aftan. Meira
16. apríl 2000 | Bílar | 121 orð | 1 mynd

Mesta söluaukning í Evrópu

BÍLHEIMAR hf., umboðsaðili Isuzu, Opel og GM, hefur fengið viðurkenningu frá höfuðstöðvum Isuzu í Japan fyrir mestu söluaukningu á Isuzu-bílum á síðasta ári. Meira
16. apríl 2000 | Bílar | 265 orð | 1 mynd

Opna sérbúð fyrir mótorsport

OPNUÐ hefur verið verslun í tengslum við réttingaverkstæði Árna Gíslasonar á Tangarhöfða í Reykjavík. Verslunin heitir ÁG Mótorsport og sérhæfir sig í hvers kyns vörum sem tengjast mótorsporti og aukahlutum á bíla sem gera þá sérstakari en ella. Meira
16. apríl 2000 | Bílar | 112 orð

Sala Toyota í Evrópu jókst um 27%

TOYOTA í Evrópu, TMME, sló sölumet í marsmánuði og náði mestri sölu á fyrsta ársfjórðungi þessa árs í Evrópu. Í mars seldust 76.084 bílar og 182.625 Toyota- og Lexus-bílar fyrsta ársfjórðunginn, sem er aukning upp á 39.600 bílar miðað við síðasta ár. Meira
16. apríl 2000 | Bílar | 86 orð | 1 mynd

Sting auglýsir Jaguar S

MARKAÐS- og auglýsingamenn Jaguar glöddust mikið þegar þeir sáu nýjasta myndband Stings. Á myndbandinu situr tónlistarmaðurinn í aftursæti Jaguar S-bíls á ferð um Nevada-eyðimörkina og syngur lagið Eyðimerkurrós. Meira
16. apríl 2000 | Ferðalög | 157 orð | 2 myndir

Upplýsinga- og kynningar- miðstöð Vesturlands opnuð

Í VIKUNNI var opnuð Upplýsinga- og kynningarmiðstöð Vesturlands ehf. Sturla Böðvarsson, samgönguráðherra, opnaði formlega miðstöðina sem er í nýlegu húsi við Brúartorg í Borgarnesi. Meira
16. apríl 2000 | Bílar | 346 orð | 9 myndir

Útkoma níu smábíla í árekstraprófun hjá EURO-NCAP

EURO-NCAP (New Car Assessment Program) sem miðar að því að veita bílaframleiðendum aðhald með því að árekstrarprófa nýjar gerðir bíla. Nýlega voru gefnar út niðurstöður í árekstrarprófunum á smábílum. Meira
16. apríl 2000 | Ferðalög | 816 orð | 3 myndir

Þjóðlegur matsölustaður í sveitinni á Kanarí

Það er alltaf ánægjulegt að verða fyrir óvæntri upplifun. Kristín Heiða Kristinsdóttir rakst af hreinni tilviljun inn á magnaðan matsölustað í fjallahéraðinu Mogan á Kanarí. Hún og hennar heittelskaði ásamt börnunum tveimur, voru þar klárlega hneppt í álög. Þeim var bruggaður slíkur bragðlaukaseiður að þau svifu um á matarskýi langt fram eftir degi. Meira
16. apríl 2000 | Bílar | 869 orð | 7 myndir

Þægindin í fyrirrúmi í nýjum Pajero

NÝR Mitsubishi Pajero var kynntur bílablaðamönnum á Spáni fyrir nokkru og eins og fram hefur komið hér í blaðinu er hann gjörbreyttur að utan sem innan. Má segja að bíllinn hafi tekið stakkaskiptum. Meira

Fastir þættir

16. apríl 2000 | Fastir þættir | 77 orð

Bridsdeild Félags eldri borgara í Reykjavík...

Bridsdeild Félags eldri borgara í Reykjavík Tvímenningskeppni spiluð í Ásgarði Glæsibæ fimmtud. 6. apríl. 23 pör. Meðalskor 216 stig. Árangur N-S Albert Þorsteinss. - Auðunn Guðm. 261 Guðlaugur Sæmundss. - Jakob Þorst. 249 Lárus Arnórss. Meira
16. apríl 2000 | Fastir þættir | 59 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Bridsfélagið Muninn, Sandgerði Miðvikudaginn 12. apríl var spiluð 2. umferð af 4 í aðalsveitakeppni bridsfélagsins og Sparisjóðs Keflavíkur og er staða efstu sveita þessi: 1. Sv. Heiðars Sigurjónssonar með 43 stig. 2. Sv. Karls. G. Karlssonar með 37... Meira
16. apríl 2000 | Fastir þættir | 352 orð

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

"ÞAÐ meldaði enginn tígul, var það nokkuð," segir makker um leið og hann slengir tígulfimmunni á borðið. Kóngurinn kemur upp í blindum og þú liggur með ÁD á eftir í austur. Gott hjá makker. Meira
16. apríl 2000 | Í dag | 820 orð | 1 mynd

Garðasókn færð vegleg gjöf

GARÐASÓKN var fært að gjöf veglegt málverk eftir Gísla Sigurðsson. Er málverkið gefið í minningu Lofts Jónssonar, sem lést 21. apríl 1999. Afhendingardagur verksins er einmitt afmælisdagur Lofts heitins. Meira
16. apríl 2000 | Fastir þættir | 96 orð

Íslandsmótið í sveitakeppni Úrslitin í MasterCard-mótinu...

Íslandsmótið í sveitakeppni Úrslitin í MasterCard-mótinu verða spiluð um bænadagana að venju. Bridsáhugafólk er hvatt til að líta inn í Þönglabakkann, enda mjög góð aðstaða fyrir áhorfendur og sýningartafla uppi. Meira
16. apríl 2000 | Dagbók | 657 orð

(Róm. 15, 14, 17.)

Í dag er sunnudagur 16. apríl, 107. dagur ársins 2000. Pálmasunnudagur. Orð dagsins: Því að ekki er Guðs ríki matur og drykkur, heldur réttlæti, friður og fögnuður í heilögum anda. Meira
16. apríl 2000 | Fastir þættir | 106 orð | 1 mynd

SkÁk - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

Hið skemmtilega Amber mót í Mónókó er haldið á hverju ári. Þar etja kappi saman margir af bestu skákmönnum heims í atskák og blindskák. Meðfylgjandi staða er frá mótinu í ár en þá áttust við í blindskák Indverjinn Vishy Anand (2. Meira
16. apríl 2000 | Fastir þættir | 28 orð

Sumarbrids Stjórn BSÍ hefur ákveðið að...

Sumarbrids Stjórn BSÍ hefur ákveðið að auglýsa eftir tilboðum í sumarbrids. Útboðsgögn og allar nánari upplýsingar fást á skrifstofunni. Tilboðum skal skilað inn í síðasta lagi miðvikudaginn 3. maí kl.... Meira

Íþróttir

16. apríl 2000 | Íþróttir | 585 orð

Bristol City

Bristol City var stofnað árið 1894 undir nafninu Bristol South End en hefur borið núverandi nafn frá 1897. Félagið fékk aðild að deildakeppninni árið 1901 og hefur verið þar samfleytt síðan. Meira
16. apríl 2000 | Íþróttir | 709 orð | 5 myndir

Ísland á Wembley

ÞAÐ er leikinn úrslitaleikur á Wembley-leikvanginum í London í dag. Þetta er ekki Úrslitaleikurinn, með stórum staf; þann leik spila Chelsea og Aston Villa síðla maímánaðar. Þennan úrslitaleik spila tvö lið úr 2. deild ensku knattspyrnunnar. Stoke, sem er í 6. sæti, og Bristol City, sem er í 9. sæti, miðað við stöðuna fyrir leiki laugardagsins þar sem bæði sátu að sjálfsögðu hjá. Þau standa eftir tvö af 48 liðum 2. og 3. deildar sem hófu bikarkeppni neðrideildarliðanna fyrr í vetur. Meira
16. apríl 2000 | Íþróttir | 286 orð

Stoke City er eitt elsta knattspyrnufélag...

Stoke City er eitt elsta knattspyrnufélag Englands. Stofnárið er sagt vera 1863 en aldrei hafa fundist öruggar heimildir sem staðfesta tilvist félagsins fyrr en árið 1868. Meira

Sunnudagsblað

16. apríl 2000 | Sunnudagsblað | 2576 orð | 7 myndir

Allar leiðir liggja til Santiago

Þúsundir fara árlega fótgangandi um 800 km leið til Santiago de Compostela á norð-vesturströnd Spánar sem talin er ein af þremur helgustu borgum kristinna manna. Hrönn Marinósdóttir hóf ferðina í Burgos síðsumars og keyrði hluta frönsku pílagrímaleiðarinnar til Santiago sem eitt sinn var talin útvörður heimsins. Meira
16. apríl 2000 | Sunnudagsblað | 278 orð | 2 myndir

Alþjóðamarkaðsfræði kynnt á margmiðlunardiski

Nemendur í alþjóðamarkaðsfræði við Tækniskóla Íslands buðu fyrirtækjum og ráðningarstofum til kynningar á náminu í Þróttaraheimilinu í Laugardal á föstudag. Gestir voru leystir út með margmiðlunardiski með kynningu á náminu og skólanum. Meira
16. apríl 2000 | Sunnudagsblað | 595 orð | 1 mynd

Amman þenst út og gamli miðbærinn er að færast til

Það lék um landið sól og sumarylur og eins og Jóhanna Kristjónsdóttir hefur áður tekið fram var það ekki með neinni kæti að haldið var á brottu. Víst hafði alltaf staðið til að heimsækja góða vini í Jórdaníu en gert var ráð fyrir að síðan yrði horfið á ný til Damaskus og þráðurinn tekinn upp. Meira
16. apríl 2000 | Sunnudagsblað | 249 orð

Angela Merkel kjörin formaður CDU ANGELA...

Angela Merkel kjörin formaður CDU ANGELA Merkel var kjörin nýr formaður Kristilega demókrataflokksins, CDU, í Þýskalandi á flokksþingi hans í Essen sl. mánudag. Er hún fyrsta konan, sem er leiðtogi eins af stóru flokkunum þar í landi. Meira
16. apríl 2000 | Sunnudagsblað | 1360 orð | 3 myndir

Asísk áhrif í París

París er borg einfaldra kaffihúsa jafnt sem glæsilegra Michelin-stjörnustaða. Undanfarin misseri eru það hins vegar ekki síst alþjóðlegir veitingastaðir sem notið hafa vinsælda meðal Parísarbúa. Steingrímur Sigurgeirsson snæddi á nokkrum þeirra og komst að því að asísk áhrif eru greinilega í miklu uppáhaldi. Meira
16. apríl 2000 | Sunnudagsblað | 179 orð

Áfrýjunardómstóll á Florida kyrrsetti kúbverska drenginn...

Áfrýjunardómstóll á Florida kyrrsetti kúbverska drenginn Elian Gonzalez á fimmtudag en áður hafði frændi hans, Lazaro Gonzalez, virt að vettugi skipun Janet Reno dómsmálaráðherra um að afhenda hann yfirvöldum. Meira
16. apríl 2000 | Sunnudagsblað | 252 orð | 2 myndir

Barnaheimili númer 4

Í Mongólíu geta litlar fjárupphæðir breytt miklu. Meira
16. apríl 2000 | Sunnudagsblað | 213 orð | 1 mynd

Blátt áfram

ALLLENGI hefur rapparinn Black Rob notið hylli meðal kassettuvina í New York og ýmis lög með honum komist á óformlegan vinsældalista götunnar. Fyrir skemmstu kom út fyrsta breiðskífa hans sem kallast Life Story. Meira
16. apríl 2000 | Sunnudagsblað | 449 orð | 3 myndir

Bólstaður í miðri auðninni

TJÖLD mongólskra hirðingja nefnast "ger" á máli þeirra. Tjöld sín flytja þeir með sér þegar skipt er um dvalarstað til að hlífa beitarhögum. Meira
16. apríl 2000 | Sunnudagsblað | 2776 orð | 6 myndir

Dzúd

BORGFIRSKA lopapeysan er margoft lofuð þennan dag sem flesta aðra. Vindurinn sem æðir yfir steppur Mongólíu er kaldari en nokkuð annað sem reynt hefur verið í þessu jarðlífi. Meira
16. apríl 2000 | Sunnudagsblað | 1360 orð | 2 myndir

Erum oft ósammála en eigum líka margt sameiginlegt

Sambúðarvandi bókstafstrúarmanna og veraldlega sinnaðra gyðinga setur svip sinn á flesta þætti ísraelsks samfélags. Meira
16. apríl 2000 | Sunnudagsblað | 77 orð

Ferðafélagið með páskaferðir

FERÐAFÉLAG Íslands stendur fyrir fjallaferðum um páskana. Það er hefðbundið að félagið leggi leið sína í Landmannalaugar og Þórsmörk yfir hátíðarnar og frá því verður ekki brugðið. Boðið verður upp á skíðagönguferð í Landmannalaugar 20.-22. Meira
16. apríl 2000 | Sunnudagsblað | 412 orð | 2 myndir

Framsækið hiphop

MARGIR kannast við Asphodel-útgáfuna sem var um tíma leiðandi í útgáfu á neðanjarðarrappi og framsækinni danstónlist, en frá fyrirtækinu komu meðal annars þeir Rob Swift og Xecutioners-félagar og héldu magnaða tónleika. Meira
16. apríl 2000 | Sunnudagsblað | 344 orð | 1 mynd

Framúrstefnulegt popp

ÞRIÐJA breiðskífa kanadísku sveitarinnar Blinker the Star hefur vakið nokkra athygli, enda er þar á ferð framúrstefnulegt popp og grípandi. Meira
16. apríl 2000 | Sunnudagsblað | 1883 orð | 5 myndir

Frábær skemmtun upprennandi ellilífeyrisþega

Crosby, Stills, Nash & Young eru enn komnir af stað með nýja skífu eftir tólf ára hlé. Ólafur Páll Gunnarsson útvarpsmaður er mikill aðdáandi gamalla tónlistarmanna og brá sér vestur um haf til að sjá þá félaga á tónleikum. Meira
16. apríl 2000 | Sunnudagsblað | 1324 orð | 1 mynd

Góð byrjun að hafa reglur til að lifa eftir

Limor Lazarovich er alin upp á heimili foreldra sinna í miðborg Jerúsalem. Foreldrar hennar, sem komu frá Írak, ólu dætur sínar upp samkvæmt veraldlegum gildum þó trú á Guð og ákveðnar gyðinglegar hefðir hafi verið hluti af daglegu lífi þeirra. Meira
16. apríl 2000 | Sunnudagsblað | 1150 orð | 1 mynd

Hef aldrei séð eftir því að hafa farið mína leið

Raya Ginzburg er fædd í Rússlandi en fluttist með foreldrum sínum til Ísraels þegar hún var barn að aldri. Eftir komuna til Ísraels gengu foreldrar hennar til liðs við bókstafstrúarmenn sem nefna sig Hareidi Leumi. Meira
16. apríl 2000 | Sunnudagsblað | 828 orð | 7 myndir

Hringurinn í Reykjavík 1904-1999

Hringurinn, félag reykvískra kvenna, hefur nánast fylgt öldinni - í fyrstu 1904-1906 sem skemmtiklúbbur, þá berklavarnafélag til 1942 og síðan stuðlað að því að barnaspítali risi. Frásögn af þessu starfi félagsins er væntanleg á bók en Björg Einarsdóttir vinnur nú að ritun sögunnar. Meira
16. apríl 2000 | Sunnudagsblað | 475 orð | 2 myndir

Hugleiðslueldamennska

Það er eggjamánuðurinn, páskamánuðurinn. Hér á landi hefur myndast sterk hefð fyrir súkkkulaðieggjum og er það gott og blessað, en hin raunverulegu egg bjóða upp á marga möguleika. Það hefur tæpast farið fram hjá þeim sem lesa pistla mína hér í blaðinu að ég er mjög hrifin af ítalskri matargerð. Hún er einfaldlega til fyrirmyndar, bæði vegna einfaldleika síns, samsetningu fæðuflokkanna og hinna gómsætu rétta. Meira
16. apríl 2000 | Sunnudagsblað | 1932 orð | 4 myndir

Jarðgöng fyrir hreistraða

Áhugamenn um laxrækt hafa lengi rennt hýru auga til Norðlingafljóts í Borgarfirði, enda hefur grunur leikið á að þar sé allt sem villtur laxastofn þurfi sér til viðurværis. Gallinn er bara sá að ekki er laxgengt í þessa borgfirsku perlu, Barnafoss í Hvítá sér til þess. Barnafoss er friðaður og því vart inni í myndinni að breyta ásýnd hans með laxastiga. Guðmundur Guðjónsson kynnti sér hugmyndir manna á dögunum og fregnaði þá að jarðgöng gagnast fleirum en mannskepnunni. Meira
16. apríl 2000 | Sunnudagsblað | 1559 orð | 3 myndir

Kvótalaus risi í sjávarútvegi

Ágúst Guðmundsson stjórnarformaður er 35 ára. Hann stundaði nám við Fjölbrautaskólann í Ármúla og nam frönsku við Université de Pau et des pays de L´Adour í Frakklandi. Ágúst lauk prófi við leiðsögumannaskóla Ferðamálaráðs og stundaði ýmis störf uns hann stóð að stofnun Bakkavarar hf. Lýður Guðmundsson forstjóri er 32 ára. Lýður lauk stúdentsprófi frá Verslunarskóla Íslands 1987 og hefur helgað sig fyrirtækinu frá upphafi. Meira
16. apríl 2000 | Sunnudagsblað | 2738 orð | 2 myndir

Lífræn eyja

Möguleiki er á útflutningi búvara ef við framleiðsluna er notað vottað lífrænt eða vistvænt gæðastjórnunarkerfi, að mati Baldvins Jónssonar verkefnisstjóra átaksverkefnisins Áforms. Hann vill ganga lengra, segir Helga Bjarnasyni að taka þurfi sjávarútveginn og ferðaþjónustuna með og draumsýnin sé að lýsa Ísland lífræna eyju. Meira
16. apríl 2000 | Sunnudagsblað | 329 orð | 1 mynd

LTJ Bukem

MEÐ HELSTU spámönnum drum 'n bass tónlistar er Daniel Williamson sem tók sér nafnið LTJ Bukem eftir þáttunum Hawaii Five-O, sem eldri lesendur þekkja eflaust. Meira
16. apríl 2000 | Sunnudagsblað | 1197 orð | 4 myndir

Macy og aularnir

Bandaríski skapgerðarleikarinn William H. Macy er með skemmtilegri leikurum bíómyndanna að mati Arnaldar Indriðasonar, sem kynnti sér feril hans og komst að því að Macy þarf á stórri, feitri Hollywood-mynd að halda. Meira
16. apríl 2000 | Sunnudagsblað | 1198 orð | 1 mynd

Með svöðusár á sálinni

ALLTAF annað slagið skýtur því upp í huga minn hvað væri auðveldara að hafa slasast og hlotið sýnilega örkuml til að allir geti séð með berum augum að ég gangi ekki heil til skógar. Meira
16. apríl 2000 | Sunnudagsblað | 605 orð | 2 myndir

Miðvikudagur í vetnisþjóðfélaginu árið 2020

ÞÓ svo að víst megi telja að einkabíllinn lifi af í fyrirsjáanlegum tækniumbyltingum næstu áratuga verður hann með breyttu formi. Meira að segja þeir íhaldssömustu innan bílaiðnaðarsins eru farnir að viðurkenna að svo sé með því að búa sig undir breytingarnar, svo að þeir verði ekki undir í umrótinu. Meira
16. apríl 2000 | Sunnudagsblað | 181 orð | 1 mynd

Mongólía

Stærð: 1.566.000 ferkílómetrar (15 sinnum stærra en Ísland). Íbúafjöldi: 2.380.000. Höfuðborg: Úlan Bator (jafnan talin kaldasta höfuðborg heims). Tungumál: Mongólska, rússneska, kínverska. Meira
16. apríl 2000 | Sunnudagsblað | 3759 orð | 4 myndir

Músin Stuart slær í gegn

Fjölskyldumyndin Stuart Little fjallar um Little-fjölskylduna sem ættleiðir músardrenginn Stuart, þau eru ekki einungis miklu stærri en hann heldur eru þau líka af annarri dýrategund, þau eru mennsk. Myndin er byggð á vel þekktri bandarískri barnabók sem kom út fyrir 50 árum og er eftir E.B. White. Músin var vant við látin, en Dagur Gunnarsson hitti leikstjórann Rob Minkoff og aðalleikarana Geenu Davis og Hugh Laurie sem leika foreldra Stuarts. Meira
16. apríl 2000 | Sunnudagsblað | 1257 orð | 1 mynd

Samhæfum reynslu, styrk og vonir

Við höfum sagt frá því hvað við höfum gengið í gegnum og gert til að vinna úr vandanum. Eftir fundinn höfum við gefið hvert öðru góð ráð. Við skynjum að við erum ekki lengur ein. Annað ofur venjulegt fólk á við svipaðan vanda að stríða. Meira
16. apríl 2000 | Sunnudagsblað | 1144 orð | 2 myndir

Sjálfshjálp með samhjálp

Þremur sjálfshjálparhópum geðsjúkra og aðstandenda geðsjúkra hefur verið komið á fót í húsi Geðhjálpar á Túngötu 7 frá því í haust. Anna G. Ólafsdóttir fékk fulltrúa úr hverjum hópi til að segja sér frá því hvað þar fer fram. Hjá Héðni Unnsteinssyni, upphafsmanni sjálfshjálparhópanna, kom fram að megintilgangurinn með starfinu væri að veita sjálfshjálp með samhjálp. Meira
16. apríl 2000 | Sunnudagsblað | 122 orð

Skógræktarnámskeiðum fjölgað vegna aðsóknar

Í VOR hefur Skógræktarfélag Íslands gengist fyrir hagnýtum skóg- og trjáræktarnámskeiðum fyrir áhugafólk. Leiðbeinandi á námskeiðunum er Björn Jónsson, fyrrverandi skólastjóri, en hann hefur mikla reynslu af skógrækt á jörð sinni, Sólheimum í Landbroti. Meira
16. apríl 2000 | Sunnudagsblað | 900 orð | 1 mynd

Stokkar og bondar

Á fáum árum hefir það gerst í hinum vestræna heimi, að almúginn, eða millistéttirnar, sem þið viljið líklega kalla hann, er farinn að taka þátt í darraðardansinum í stórhappdrætti auðvaldsskipulagsins, sem heitir verzlun með verðbréf. Meira
16. apríl 2000 | Sunnudagsblað | 1385 orð | 1 mynd

Stokkseyri seint á sjöunda áratug

Sjónvarpið frumsýnir myndina Konurnar á ströndinni á skírdag. Mynd þessi byggist að mestu á frásögnum þriggja aldraðra kvenna. Hinrik Bjarnason stjórnaði upptökunum sem myndin byggist á árið 1969. Guðrún Guðlaugsdóttir ræddi við Hinrik um bakgrunn myndarinnar og hans sjálfs, en hann er Stokkseyringur að ætt og uppruna og þekkti vel konurnar sem fjallað er um í fyrrnefndri mynd. Meira
16. apríl 2000 | Sunnudagsblað | 2418 orð | 6 myndir

Svifið seglum þöndum

Ottó Clausen siglingakappi býr á Álandseyjum og gerir út frá Svíþjóð. Guðni Einarsson ræddi við Ottó um uppvaxtarárin í Reykjavík, sjómennsku og kappsiglingar. Meira
16. apríl 2000 | Sunnudagsblað | 422 orð

Sækjast eftir styrk, fræðslu og þrýstingi

Tvær ungar konur hafa ásamt fleirum komið á fót sjálfshjálparhópi aðstandenda geðsjúkra. Hvorug vill láta nafn síns getið enda hafa hinir sjúku aðstandendur hvorugur viðurkennt sjúkdóm sinn. Meira
16. apríl 2000 | Sunnudagsblað | 436 orð | 2 myndir

Togast smátt og smátt

VORIÐ er að smákoma á Klaustri og mönnum gengur veiðiskapurinn svona þokkalega, að sögn Sigmars Helgasonar veiðieftirlitsmanns á svæðinu. Miklir skaflar eru víða, en jörð annars að mestu auð og árnar komnar undan ís. Meira
16. apríl 2000 | Sunnudagsblað | 190 orð | 1 mynd

Vann lengst íslenskra kvenna við rjómabú

MARGRÉT Júníusdóttir hafði verið rjómabústýra á öðrum stöðum á landinu í 20 ár þegar hún kom að Baugsstaðabúinu. Stofnfundur rjómabúsins þar var 8. október 1904. Rjómabússkálinn sem byggður var fyrir búið stendur enn. Meira
16. apríl 2000 | Sunnudagsblað | 3974 orð | 2 myndir

Verðum að sýna í verki hvers virði börnin eru

Umboðsmaður barna, Þórhildur Líndal, hefur gegnt starfi sínu í fimm ár og hefur hún komið mörgum þörfum málum áleiðis. Hildur Einarsdóttir ræddi við Þórhildi, sem vill að leitað verði leiða til að börn og unglingar geti komið skoðunum sínum á framfæri á skipulagðan hátt við sveitarstjórn þegar verið er að fjalla um málefni er þau varða. Meira
16. apríl 2000 | Sunnudagsblað | 1096 orð | 1 mynd

Það sem gerir manninn að manni

Tónlist er öðrum listum merkilegri fyrir þá sök að hún skapar fegurð og hún skapar ró, hugarró, sem Ellert B. Schram segir kannske það dýrmætasta og nauðsynlegasta í því þjóðfélagi sem við lifum í, þar sem enginn má vera að neinu og lífsgæðakapphlaupið ætlar okkur lifandi að drepa. Meira
16. apríl 2000 | Sunnudagsblað | 890 orð

Þegar ég tala, þá tala ég

Búin að koma mér fyrir í húsi Larentzakis-hjónanna í Gerani sem er eitt af litlu þorpunum sem liggur við ströndina vestur af Hania næststærstu borg Krítar. Húsið er stórt og rúmgott, fernar svalir og eldhús fyrir bústnar bústýrur. Meira
16. apríl 2000 | Sunnudagsblað | 388 orð | 1 mynd

Þróunarhjálp í grasrótinni

ÞRÓUNARSTOFNUN Sameinuðu þjóðanna (UNDP) hefur haft frumkvæði að og umsjón með mörgum athyglisverðum þróunarverkefnum í Mongólíu. Jafnan er lögð áhersla á að þróunarstarfið fari fram í sem mestri nálægð við "grasrótina" í samfélaginu. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.