Greinar laugardaginn 6. maí 2000

Forsíða

6. maí 2000 | Forsíða | 106 orð

Fé frá A-Þýskalandi?

TALSMAÐUR Helmuts Kohls, fyrrverandi kanslara Þýskalands, vísaði í gær á bug sem algerri firru blaðafréttum um að hann hefði tekið við peningum í flokkssjóði kristilegra demókrata, CDU, frá austur-þýskum kommúnistum. Meira
6. maí 2000 | Forsíða | 435 orð | 1 mynd

Kosningaúrslitin áfall fyrir Blair

VINSTRISINNINN Ken Livingstone sigraði í borgarstjórakosningunum í London sem fram fóru á fimmtudag og hlaut um 38% atkvæða í fyrsta sætið. Meira
6. maí 2000 | Forsíða | 258 orð | 1 mynd

Ný afbrigði "ástarveiru" valda skaða

NÝ afbrigði tölvuveiru sem síðustu daga hefur valdið miklum skaða á tölvukerfum víða um heim komu fram í gær. Tölvunotendur fengu send netbréf undir ýmsum nöfnum og innihéldu þau tölvuveiru af svipuðu tagi og hina sk. Meira
6. maí 2000 | Forsíða | 179 orð | 1 mynd

Nýr forseti Tyrklands

TYRKNESKA þingið kaus í gær Ahmet Necdet Sezer, fyrrverandi yfirdómara við stjórnarskrárdómstól landsins, í embætti forseta Tyrklands. Sezer, sem verður tíundi forseti landsins, hlaut 330 atkvæði af 550 í kosningunum. Meira
6. maí 2000 | Forsíða | 108 orð

Yfir 300 friðargæsluliðar í gíslingu

UPPREISNARMENN úr röðum byltingarfylkingar Fodays Sankohs, RUF, í Sierra Leone létu í gær lausa sex starfsmenn Sameinuðu þjóðanna sem þeir höfðu í gíslingu en talið er að þeir hafi enn 318 friðargæsluhermenn á valdi sínu. Meira

Fréttir

6. maí 2000 | Innlendar fréttir | 59 orð

AÐALFUNDUR Félags hjartasjúklinga á Reykjavíkursvæðinu haldinn...

AÐALFUNDUR Félags hjartasjúklinga á Reykjavíkursvæðinu haldinn 25. mars í Ársal Hótels Sögu fagnar sameiningu sjúkrahúsanna í Reykjavík og treystir því að góð þjónusta við hjartasjúklinga verði enn betri eins og stefnt er að. Meira
6. maí 2000 | Innlendar fréttir | 23 orð

AÐALFUNDUR Hverfafélags Setbergs- og Mosahlíðar, Hafnarfirði,...

AÐALFUNDUR Hverfafélags Setbergs- og Mosahlíðar, Hafnarfirði, verður haldinn mánudaginn 15. maí nk. kl. 20:30 í Setbergsskóla. Venjuleg aðalfundarstörf. Gestur fundarins verður Magnús Gunnarsson... Meira
6. maí 2000 | Innlendar fréttir | 61 orð

AÐALFUNDUR Seyðfirðingafélagsins verður haldinn sunnudaginn 7.

AÐALFUNDUR Seyðfirðingafélagsins verður haldinn sunnudaginn 7. maí kl. 15 í Gjábakka, sem er salur eldri borgara í Kópavogi og er til húsa í Fannborg 8 þar í bæ. Kaffinefndin sér um að hægt verði að fá kaffiveitingar á góðu verði. Meira
6. maí 2000 | Innlendar fréttir | 710 orð

Athugasemdir frá Hafrannsóknastofnuninni

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi athugasemd frá Hafrannsóknastofnun: "Þann 27. apríl birtist í Morgunblaðinu grein eftir Ingólf Sverrisson, deildarstjóra hjá Samtökum iðnaðarins, sem bar heitið "Þegar draumur breytist í martröð". Meira
6. maí 2000 | Innlendar fréttir | 601 orð | 1 mynd

Auðlindir og almannahagsmunir

ÁGÚST Einarsson, prófessor og nýkjörinn formaður framkvæmdastjórnar Samfylkingar, stýrði málstofu um sjávarútvegs- og umhverfismál, náttúruvernd og orkumál. Eignarhald þjóðarinnar á auðlindinni verði staðfest Svanfríður I. Meira
6. maí 2000 | Innlendar fréttir | 207 orð

Áfengiskaup áfram miðuð við 20 ára aldur

NEFND sem skipuð var samkvæmt lögum til að fjalla um áfengiskaupaaldur unglinga hefur skilað áliti og leggur m.a. til að réttur til áfengiskaupa verði áfram miðaður við 20 ár. Meira
6. maí 2000 | Innlendar fréttir | 48 orð | 1 mynd

Beðið úti í bíl

STUNDUM þurfa farþegar að bíða úti í bíl meðan bílstjórinn hleypur inn í banka eða búð til að sinna erindum. Meira
6. maí 2000 | Innlendar fréttir | 17 orð

Bílskúrssala

BÍLSSKÚRSSALA verður að Hávallagötu 16 sunnudaginn 7. maí kl 11.30-17. Allur ágóði rennur til viðgerðar orgels Kristskirkju,... Meira
6. maí 2000 | Landsbyggðin | 71 orð | 1 mynd

Bílvelta á Ólafsfjarðarvegi

Ólafsfirði- Bíll fór út af Ólafsfjarðarvegi á fimmtudagskvöld um níuleytið. Að sögn lögreglu virðist sem bíllinn hafi lent í lausamöl með þeim afleiðingum að hann fór út af og fór margar veltur. Meira
6. maí 2000 | Landsbyggðin | 402 orð | 2 myndir

Bjóða 16 viðskiptavinum til Svíþjóðar og Finnlands

Grund - Hinn 12. apríl sl. lagði hópur viðskiptavina Bújöfurs-Búvéla hf. af stað frá Keflavík og var flogið til Stokkhólms. Nokkur kvíði var í ferðalöngum því yfirvofandi flugvirkjaverkfall gat breytt ferðaáætlunni, en heimkoma var ákveðin 16. Meira
6. maí 2000 | Innlendar fréttir | 444 orð | 1 mynd

Blaðurskjóðan Ísafold segir af Leifi heppna

Helga Arnalds hefur samið brúðuleikrit um Leif heppna og ferðir hans. Verkið var frumsýnt í Washington í tilefni opnunar víkingasýningar Smithsonian- stofnunarinnar. Meira
6. maí 2000 | Erlendar fréttir | 38 orð | 1 mynd

EFTA 40 ára

Kjartan Jóhannsson, framkvæmdastjóri EFTA, Fríverslunarsamtaka Evrópu, á tali við fyrirrennara sinn, Austurríkismanninn Georg Reisch. Meira
6. maí 2000 | Miðopna | 1485 orð | 1 mynd

Einstaklingsframtak og félagshyggja eigi samleið

Össur Skarphéðinsson, nýkjörinn formaður Samfylkingarinnar, sagði í ræðu við setningu stofnfundar Samfylkingarinnar í gær að Samfylkingin væri tilbúin til þess að veita ríkisstjórn forystu hvort heldur væri á þessu kjörtímabili eða eftir næstu kosningar. Össur sagði að gjald fyrir auðlindanýtingu ætti m.a. að nýta til að lækka tekjuskatt launafólks og lagði hann áherslu á varfærni og aðgát varðandi hugsanlega aðild að ESB. Ómar Friðriksson fylgdist með stofnfundinum í gær. Meira
6. maí 2000 | Akureyri og nágrenni | 276 orð | 2 myndir

Einstakri sögu borholu lokið

STARFSMENN Landsvirkjunar við Kröflu unnu að því í vikunni, undir stjórn Egils Sigurðssonar veitustjóra, að hella steypu niður í borholu 4 í Bjarnarflagi og loka henni með því endanlega. Lýkur þar með einstakri sögu borholu. Meira
6. maí 2000 | Miðopna | 545 orð | 1 mynd

Ekki sátt um neitt smáræði

SJÁVARÚTVEGSMÁL voru fyrsta málefnið sem kom til umræðu á stofnfundi Samfylkingarinnar eftir hádegi í gær þegar þingmenn flokksins sátu við pallborð og svöruðu spurningum úr sal. Meira
6. maí 2000 | Innlendar fréttir | 240 orð

Eldsneytiskaup til aðstoðar sveltandi íbúum Eþíópíu

RAUÐI kross Íslands ætlar að koma til aðstoðar sveltandi íbúum Eþíópíu og hefja í því skyni fjáröflunarátak sem standa mun næstu vikur. Átakið hefst um helgina með samvinnu við Skeljung hf. Meira
6. maí 2000 | Innlendar fréttir | 11 orð

FÉLAG harmonikuunnenda heldur skemmtifund sunnudaginn 7.

FÉLAG harmonikuunnenda heldur skemmtifund sunnudaginn 7. maí í Hreyfilshúsinu frá kl.... Meira
6. maí 2000 | Innlendar fréttir | 132 orð

Fjölskyldudagur í Gjábakka og Gullsmára

EINS og undanfarin ár verður Fjölskyldudagur í félagsheimilum eldra fólks í Kópavogi, Gjábakka og Gullsmára. Fjölskyldudagurinn árið 2000 verður laugardaginn 6. maí og hefst dagskráin í báðum félagsheimilum kl. 14. Meira
6. maí 2000 | Innlendar fréttir | 122 orð

Fjölskylduskemmtun í Kringlunni

DAGSKRÁ fyrir alla fjölskylduna verður í Kringlunni í dag, laugardag. Kringluvinir verða á Stjörnutorgi kl. 10.30. Þar verður ýmislegt um að vera, m.a. Meira
6. maí 2000 | Innlendar fréttir | 358 orð

Flokkur verður að fjárfesta í rannsóknum

ÞRÍR framsögumenn ræddu efnið ný pólitík - ný vinnubrögð í einni málstofunni. Meira
6. maí 2000 | Innlendar fréttir | 59 orð

Forseti Póllands í opinbera heimsókn

ALEKSANDER Kwasniewski, forseti Póllands, kemur í tveggja daga opinbera heimsókn hingað til lands í næstu viku. Samkvæmt upplýsingum frá skrifstofu forseta Íslands er von á forsetanum, eiginkonu hans, Jolöntu, og fylgdarliði að morgni fimmtudagsins 11. Meira
6. maí 2000 | Erlendar fréttir | 392 orð

Friðarviðræðurnar sagðar vera í mikilli hættu

HLÉ var gert í gær á samningaviðræðum Ísraela og Palestínumanna um drög að varanlegum friðarsamningi og fulltrúar Palestínumanna sögðu að friðarviðræðurnar væru í mikilli hættu vegna deilna um öll helstu málefnin. Meira
6. maí 2000 | Innlendar fréttir | 216 orð

Frumvarp um olíuleit og olíuvinnslu

IÐNAÐARRÁÐHERRA kynnti á ríkisstjórnarfundi í gær frumvarp til laga um leit, rannsóknir og vinnslu kolvetnis, en jarðvísindalegar rannsóknir í Norður-Atlantshafi benda til þess að verðmæt olíuefni kunni að leynast á landgrunni Íslands og hafa erlend... Meira
6. maí 2000 | Innlendar fréttir | 50 orð

Fundur um áhrif notenda á þjónustu við geðfatlaða

OPINN borgarafundur á vegum Samtaka geðhjálparfélaga á Norðurlöndum verður haldinn í sal Rauða kross Íslands, Efstaleiti 1, Reykjavík, fimmtudaginn 11. maí klukkan 19. Framsöguerindi flytja fulltrúar frá öllum geðhjálparfélögum Norðurlanda. Meira
6. maí 2000 | Innlendar fréttir | 676 orð | 1 mynd

Gagnleg heilbrigðisstéttum og almenningi

KOMIN er út bók um meðferð geðhvarfasjúkdóma með litíum. Höfundur er danskur sérfræðingur í geðlækningum, Mogens Schou, og hefur Magnús Skúlason geðlæknir þýtt hana. Geðverndarfélag Íslands gefur bókina út og er útgáfan liður í fræðslustarfsemi... Meira
6. maí 2000 | Innlendar fréttir | 173 orð

Gatnaviðhald verði tekið föstum tökum

BORGARFULLTRÚAR Sjálfstæðisflokksins gagnrýndu á fundi borgarstjórnar í fyrrakvöld forgangsröðun meirihlutans á verkefnum borgarinnar; gæluverkefnum hefði verið sinnt á kostnað lögbundinna verkefna á borð við viðhald gatnakerfis borgarinnar. Meira
6. maí 2000 | Innlendar fréttir | 350 orð

Gengi á gráa markaðnum lækkaði um 25% í gær

VÆNTANLEGA verður útboðsgengi þeirra 8 milljóna hluta í deCODE genetics sem selja á í forsölu á bilinu 14-18 dollarar á hlut, samkvæmt upplýsingum á ipo. Meira
6. maí 2000 | Innlendar fréttir | 99 orð

GENGISSKRÁNING SEÐLABANKA ÍSLANDS 05-05-2000 Gengi Kaup...

GENGISSKRÁNING SEÐLABANKA ÍSLANDS 05-05-2000 Gengi Kaup Sala Dollari 76,26000 76,05000 76,47000 Sterlpund. 117,3400 117,0300 117,6500 Kan. dollari 51,00000 50,84000 51,16000 Dönsk kr. 9,19300 9,16700 9,21900 Norsk kr. 8,43200 8,40800 8,45600 Sænsk kr. Meira
6. maí 2000 | Landsbyggðin | 98 orð | 1 mynd

Gulerla á Kvískerjum

GULERLAN sást á Kvískerjum 3. maí sl. og þar var hún merkt og er fyrsta gulerla sem merkt er á Íslandi. Meira
6. maí 2000 | Innlendar fréttir | 153 orð | 1 mynd

Haldið upp á dag flórgoðans

HINN árlegi flórgoðadagur Fuglaverndarfélagsins og umhverfisnefndar Hafnarfjarðar verður við Ástjörn við Hafnarfjörð sunnudaginn 7. maí milli kl. 13.30 og 15. Haldið hefur verið upp á dag flórgoðans við Ástjörn síðan 1993. Meira
6. maí 2000 | Akureyri og nágrenni | 73 orð

Harður árekstur við Bugðusíðu

HARÐUR árekstur varð milli tveggja bifreiða á gatnamótum Bugðusíðu og Austursíðu á Akureyri á fimmta tímanum á fimmtudag. Meira
6. maí 2000 | Innlendar fréttir | 157 orð

Hefur farið fram á endurupptöku sakamálsins

ERLA Bolladóttir, einn sakborninga í svokölluðu Guðmundar- og Geirfinnsmáli hefur farið fram á endurupptöku málsins á grundvelli breytinga á lögum um meðferð opinberra mála, sem samþykktar voru á Alþingi 1. maí 1999. Meira
6. maí 2000 | Innlendar fréttir | 44 orð | 1 mynd

Hellulagnir á Austurvelli

VERIÐ er að leggja nýjar hellur á Austurvöll og verða hellur eflaust lagðar víðar í bænum nú þegar farið er að viðra vel til útivinnu. Meira
6. maí 2000 | Innlendar fréttir | 489 orð

Hinn þögli sjö þúsund manna hópur

SAMTALS 7.271 erlendur ríkisborgari var skráður með lögheimili á Íslandi í lok 1999 samkvæmt tölum Hagstofu Íslands. Meira
6. maí 2000 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Hitti einn aðalleikarann í Dawsons Creek

NÝLEGA var dregið í Dawsons Creek leiknum sem fór fram í morgunþættinum 7-10 á Mono. Á myndinni er vinningshafinn Inga P. Jessen sem hlaut 1. vinning, ferð fyrir tvo með Samvinnuferðum/Landssýn til London. Meira
6. maí 2000 | Innlendar fréttir | 338 orð

Hnattvæðing leiðir til aukinnar velferðar

Á MÁLSTOFU um hnattvæðinguna og stöðu Íslands á stofnfundi Samfylkingarinnar í gær kom fram að aukin samvinna, aukin viðskipti og þátttaka þjóða í starfi alþjóðasamtaka sé besta leiðin til að stuðla að því að útrýma fátækt í heiminum og til að bæta... Meira
6. maí 2000 | Erlendar fréttir | 410 orð | 1 mynd

Illskeyttari en áður þekktar veirur

AÐ MINNSTA kosti fimm ný mismunandi afbrigði "ástarveirunnar" sk. komu fram í gær og ollu tjóni á tölvubúnaði víða um heim. Meira
6. maí 2000 | Innlendar fréttir | 326 orð | 2 myndir

Ísklumpar á stærð við sumarbústaði

HARALDUR Örn Ólafsson pólfari á 125 km eftir ófarna á norðurpólinn og býst við að ná takmarki sínu 10. til 15. maí. Hann tafðist nokkuð á fimmtudag við að finna leið í gegnum mikinn íshrygg með ísbjörgum á stærð við sumabústaði. Meira
6. maí 2000 | Innlendar fréttir | 102 orð

Kaffidagur Vopnfirðingafélagsins

HINN árlegi kaffidagur Vopnfirðingafélagsins í Reykjavík verður haldinn í Safnaðarheimili Bústaðakirkju sunnudaginn 7. maí og hefst kl. 15. Félagsmenn og gestir eru hjartanlega velkomnir. Sunnudaginn 18. Meira
6. maí 2000 | Innlendar fréttir | 75 orð

Kaffisala í Færeyska sjómannaheimilinu

FÆREYSKI kvinnuhringurinn heldur sína árlegu kaffisölu í Færeyska sjómannaheimilinu, Brautarholti 29, sunnudaginn 7. maí kl. 15. Eins og undanfarin ár verða konurnar með kaffihlaðborð. Meira
6. maí 2000 | Akureyri og nágrenni | 149 orð | 1 mynd

KEA verðlaunar Þór fyrir góðan árangur

KEA og íþróttafélögin Þór og KA hafa gert með sér samninga þar sem öflugt félagsstarf KA og Þórs nýtist KEA við margvísleg kynningarmál gegn ákveðnu mánaðarlegu fjárframlagi fyrirtækisins. Meira
6. maí 2000 | Akureyri og nágrenni | 206 orð

Kirkjustarf

AKUREYRARKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 14 á morgun, sunnudag. Kór Akureyrarkirkju syngur, einsöngvari er Björg Þórhallsdóttir. Vortónleikar kórsins kl. Meira
6. maí 2000 | Innlendar fréttir | 51 orð

Leiðrétt

Byrgið fékk styrk Í frétt um starfsemi Byrgisins, sem birtist í blaðinu í fyrradag, sagði Guðmundur Jónsson, forstöðumaður Byrgisins, að Byrgið fengi enga styrki frá hinu opinbera. Meira
6. maí 2000 | Innlendar fréttir | 328 orð

Lófatak áhorfenda sem þrumugnýr

"PRISM", nýtt ballettverk eftir Helga Tómasson var frumflutt hjá New York City dansflokknum á miðvikudagskvöld við mikinn fögnuð áhorfenda. Meira
6. maí 2000 | Innlendar fréttir | 188 orð

Merkinga á erfðabreytt matvæli að vænta

STEFNT er að því að reglugerð um nýfæði, sem meðal annars felur í sér reglur um merkingar á erfðabreyttum matvælum, verði gefin út síðar á þessu ári. Meira
6. maí 2000 | Landsbyggðin | 62 orð

Nýr skólastjóri Flúðaskóla

Hrunamannahreppi- Hreppsnefnd Hrunamannahrepps ákvað eftir einróma samþykkt skólanefndar að ráða Jóhönnu S. Vilbergsdóttur skólastjóra Flúðaskóla en hún hefur gegnt starfi aðstoðarskólastjóra síðastliðið ár. Meira
6. maí 2000 | Akureyri og nágrenni | 136 orð | 1 mynd

Nær 5.000 tonnum af snjó ekið inn í miðbæinn

TÍU vörubílar voru notaðir til að flytja snjó úr Múlanum inn í miðbæ Ólafsfjarðar í gærdag. Byrjað var snemma morgun og voru menn að fram á kvöld. Meira
6. maí 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 874 orð

Ókeypis tónlistarnám 6 ára barna

BORGARSTJÓRN Reykjavíkur hefur samþykkt að gerð verði tveggja ára tilraun í grunnskólunum í Breiðholti með nýtt fyrirkomulag skóla- og tómstundastarfs í 1.-4. bekk. Tilraunin felur m.a. Meira
6. maí 2000 | Innlendar fréttir | 276 orð

Ómaklega vegið að sjúkrahúsinu

VILHJÁLMUR Andrésson, forstöðulæknir á kvennadeild Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri, segir Marsden Wagner, sérfræðing í barna- og nýburalækningum, vega ómaklega að sjúkrahúsinu í Morgunblaðinu í gær þar sem hann segir að tæknileg inngrip í fæðingar séu... Meira
6. maí 2000 | Erlendar fréttir | 506 orð

Óttast versnandi samskipti Evrópu og Bandaríkjanna

HÆTTA er á að samskipti Bandaríkjanna og Evrópu, bæði á sviði viðskipta og varnarmála, muni versna í framtíðinnni, samkvæmt mati virtrar breskrar rannsóknarstofnunar sem fjallar um öryggismál. Meira
6. maí 2000 | Erlendar fréttir | 220 orð

Palestínumenn neita aðild að Lockerbie-tilræðinu

HÓPAR róttækra Palestínumanna neita allri aðild að Lockerbie-tilræðinu en verjendur sakborninga í málinu lýstu því yfir við upphaf réttarhalda á miðvikudag, að samtökin PFLP-GC og PPSF væru ábyrg fyrir því að Boeing 747 vél Pan Am flugfélagsins fórst... Meira
6. maí 2000 | Innlendar fréttir | 478 orð

"Nútímamenning er borgarmenning"

Á MÁLSTOFU um byggðamál hóf Stefán Jón Hafstein umræðuna með erindi sem hann nefndi Jaðarbyggðastefnan er röng. Meira
6. maí 2000 | Innlendar fréttir | 251 orð | 1 mynd

"Tókst ótrúlega vel"

RICO Saccani hljómsveitarstjóri var í sjöunda himni yfir því hvernig til tókst með flutning Orgelsinfóníunnar eftir Camille Saint-Saëns á tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands í gærkvöld. Meira
6. maí 2000 | Innlendar fréttir | 78 orð

Ráðstefna VG um sveitarstjórnarmál

KJÖRDÆMISFÉLAG Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs á Norðurlandi eystra gengst fyrir ráðstefnu laugardaginn 6. maí um sveitarstjórnarmál undir yfirskriftinni Staða og hlutverk sveitarfélaganna. Meira
6. maí 2000 | Erlendar fréttir | 1522 orð | 1 mynd

Riddari fólksins snýr aftur eftir 14 ár

Fjórtán árum eftir að Margaret Thatcher lagði niður borgarstjórn í London, þar sem Ken Livingstone var í forsæti, sezt Livingstone nú aftur við stjórnvölinn í höfuðborginni og enn og aftur er forsætisráðherra landsins það þvert um geð. Meira
6. maí 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 516 orð | 1 mynd

Rúmir 1,3 milljarðar fara í framkvæmdirnar

UNDIRBÚNINGUR vegna byggingar yfirbyggðrar 50 metra sundlaugar og heilsuræktarstöðvar í Laugardal eru í fullum gangi, en í vikunni fór fram forval vegna hæfnisvals á sérhönnuðum til hönnunar á mannvirkjunum. Meira
6. maí 2000 | Innlendar fréttir | 282 orð

Rætt um breytt skipulag í starfi bindindismanna

ÍSLENSKIR stúkumenn munu ræða um hugmyndir um breytt starf á Stórstúkuþingi sem verður 1.-3. júní næstkomandi í samræmi við hugmyndir sem hefur verið hrundið í framkvæmd í Noregi. Meira
6. maí 2000 | Innlendar fréttir | 390 orð | 1 mynd

Samfylkingin verði flokkur vinnandi, hugsandi fólks

Sjö málstofur voru haldnar á fyrra degi stofnfundar Samfylkingarinnar í gær. Þar var meðal annars rætt um byggðamál, auðlindamál, menntakerfið og þekkingarþjóðfélagið. Meira
6. maí 2000 | Landsbyggðin | 256 orð | 2 myndir

Sjóvá-Almennar opna fjarvinnslu á Ísafirði

NÝLEGA flutti umboð Sjóvá-Almennra á Ísafirði í nýtt húsnæði að Aðalstræti 26, við Silfurtorg. Húsnæðið er í miðbæ Ísafjarðar, gegnt bæjarskrifstofunum, en áður hafði félagið aðstöðu hjá Eimskip í Eyrarskála. Meira
6. maí 2000 | Innlendar fréttir | 98 orð

Skák í Ráðhúsinu

SKÁKDEILD KR, skákfélag í vesturbænum, heldur firmamót í Ráðhúsi Reykjavíkur sunnudaginn 7. maí kl. 14. Hundrað skráð fyrirtæki taka þátt í mótinu. Meira
6. maí 2000 | Innlendar fréttir | 269 orð

Skilgreinum samningsmarkmið Íslendinga

ÖSSUR Skarphéðinsson hefur verið kosinn formaður Samfylkingarinnar, en úrslit í formannskjöri voru kynnt á stofnfundi flokksins í gær. Í ræðu sinni á fundinum fjallaði Össur m.a. Meira
6. maí 2000 | Innlendar fréttir | 62 orð

Slitnaði upp úr viðræðum

FUNDI í kjaradeilu Sjómannafe´lags Íslands, vegna farmanna á kaupskipum, var slitið klukkan hálf tvö í nótt. Meira
6. maí 2000 | Innlendar fréttir | 155 orð

Starfsemi banka lamaðist um tíma

STARFSEMI í bönkum landsins lamaðist í yfir klukkutíma í gærdag vegna bilunar í gagnagrunni hjá Reiknistofu bankanna að sögn Bjarna Ólafssonar framkvæmdastjóra hjá Reiknistofunni. Meira
6. maí 2000 | Miðopna | 332 orð | 1 mynd

Stefnir í átök við kosningu ritara á fundinum

MARGRÉT Frímannsdóttir var sjálfkjörin varaformaður Samfylkingarinnar á stofnfundinum í gær, Ágúst Einarsson prófessor var sjálfkjörinn formaður framkvæmdastjórnar og Eyjólfur Sæmundsson gjaldkeri. Meira
6. maí 2000 | Erlendar fréttir | 263 orð

Stríðsástand á Sri Lanka

STJÓRNVÖLD á Sri Lanka hafa veitt hernum og lögreglunni aukin völd og hefur verið lýst yfir stríðsástandi vegna sóknar skæruliða Tamílsku tígranna gegn Jaffnaborg. Meira
6. maí 2000 | Innlendar fréttir | 430 orð

Styrkja þarf íslenskt menntakerfi

ÁHERSLA á mikilvægi menntunar kom skýrt fram í máli allra frummælendanna í málstofu sem bar yfirskriftina: Hvernig breytum við Íslandi í þekkingarþjóðfélag? Þeir töldu allir þörf á að styrkja íslenskt menntakerfi ætti það að geta mætt kröfum næstu ára. Meira
6. maí 2000 | Erlendar fréttir | 444 orð | 1 mynd

Stærsta skæruliðahreyfingin tilkynnir vopnahlé

STÆRSTA hreyfing íslamskra aðskilnaðarsinna á Filippseyjum, MILF, tilkynnti í gær að hún hygðist gera hlé á árásum sínum um helgina eftir vikulanga bardaga og sprengjuárásir í suðurhluta landsins. Meira
6. maí 2000 | Innlendar fréttir | 61 orð

Sænsk barnasýning

KVIKMYNDASÝNING verður í Norræna húsinu sunnudaginn 7. maí kl. 14. Þá verður sýnd sænska myndina Tarzan Apansson. Myndin er með sænsku tali og aðgangur er ókeypis. Meira
6. maí 2000 | Innlendar fréttir | 432 orð

Talaði ekki fyrir hönd Samhjálpar

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi athugasemd frá Heiðari Guðnasyni, forstöðumanni Samhjálpar: "Vegna greinar er birtist á síðu 1.5 í blaðinu 24.7 er barst með Mbl., hinn 4. Meira
6. maí 2000 | Akureyri og nágrenni | 32 orð

Tónleikar í Dalvíkurkirkju

RÓSA Kristín Baldursdóttir og Daníel Þorsteinsson halda tónleika í Dalvíkurkirkju á morgun, sunnudaginn 7. maí, kl. 20.30. Á efnisskránni verða verk eftir Purcell, Haydn, Brahms, Leonard Bernstein, spænska tónskáldið Xavier Montsalvatge og írsk... Meira
6. maí 2000 | Innlendar fréttir | 477 orð | 1 mynd

Tregða stjórnenda helsti þröskuldurinn

MÖGULEIKAR á flutningi stofnana og fyrirtækja út á landsbyggðina eru víða fyrir hendi út frá tæknilegu sjónarmiði, en tregða stjórnenda er helsti þröskuldurinn í slíkri þróun. Þetta kom ma. Meira
6. maí 2000 | Innlendar fréttir | 126 orð

Tvöföldun á tíu árum

NIÐURGREIÐSLUR ríkisins á raforku til húshitunar hafa farið stighækkandi á undanförnum tíu árum, að undantekinni lítilli lækkun árið 1996. Meira
6. maí 2000 | Innlendar fréttir | 907 orð | 2 myndir

Umfjöllun í stórblöðum og sjónvarpi

Viðamikil Íslandskynning stendur nú yfir í Los Angeles í tengslum við þúsund ára afmæli landafunda Leifs heppna. Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, er af þessu tilefni í kvikmyndaborginni og ræddi við ráðamenn kvikmyndafyrirtækisins Warner Brothers um Íslendingasögurnar sem efnivið í kvikmyndir. Meira
6. maí 2000 | Innlendar fréttir | 353 orð

Viðskiptahallinn vaxandi langtímaógn við stöðugleika

SEÐLABANKINN spáir því að miðað við óbreytt gengi verði verðbólga um 5% frá upphafi til loka þessa árs en lækki í 4% frá upphafi til loka næsta árs. Meira
6. maí 2000 | Innlendar fréttir | 463 orð

Vilji ESB til að útvíkka samstarf til Íslands staðfestur

SÓLVEIG Pétursdóttir dómsmálaráðherra situr nú ráðstefnu dómsmálaráðherra Evrópusambandsins um forvarnir gegn afbrotum í Algarve í Portúgal og sagði hún í gærkvöldi að fram hefði komið staðfestur vilji til að útvíkka samstarfið á þessu sviði til þeirra... Meira
6. maí 2000 | Innlendar fréttir | 898 orð | 1 mynd

Viljum draga úr óöryggi

Elísabet Hjörleifsdóttir fæddist í Reykjavík 1950 en ólst upp á Akureyri. Meira
6. maí 2000 | Erlendar fréttir | 338 orð | 1 mynd

Vill auka herútgjöld í Þýskalandi

RUDOLF Scharping, varnarmálaráðherra Þýskalands, sagði í fyrradag, að yrðu herútgjöld ekki aukin væri hætta á, að þýski herinn yrði enn meiri eftirbátur herjanna í bandalagsríkjunum en hann er nú. Meira
6. maí 2000 | Innlendar fréttir | 508 orð | 1 mynd

Vinnslu geislavirks kjarnorkuúrgangs í Sellafield verði hætt

ÍRSKI orkumálaráðherrann Joe Jacob og Siv Friðleifsdóttir umhverfisráðherra vonast til þess að Írland og Norðurlöndin geti mótað sér sameiginlega afstöðu í málefnum er varða starfsemi kjarnorkuendurvinnslustöðvarinnar í Sellafield í Bretlandi fyrir fund... Meira
6. maí 2000 | Innlendar fréttir | 260 orð

Vorleysingar á veiðislóðunum

SANNKALLAÐAR vorleysingar hafa verið á sjóbirtingsveiðislóðunum í Vestur-Skaftafellssýslu síðustu daga, eða frá sunnudeginum, er flóðgáttir himnanna opnuðust. Meira
6. maí 2000 | Innlendar fréttir | 75 orð

Vorsýning Kvöldskóla Kópavogs

VORSÝNING Kvöldskóla Kópavogs verður haldin sunnudaginn 7. maí nk. kl. 14 til 18 í Snælandsskóla v/Furugrund. Góð aðsókn var að skólanum í vetur og voru nemendur á fimmta hundrað á hvorri önn. Meira
6. maí 2000 | Akureyri og nágrenni | 57 orð | 1 mynd

Vortónleikar

KÓR Akureyrarkirkju heldur tónleika í Akureyrarkirkju sunnudaginn 7. maí kl. 17. Meira
6. maí 2000 | Innlendar fréttir | 662 orð

Æskilegt að hætta endurgreiðslu þungaskattsins

ÆSKILEGT væri að leggja niður endurgreiðslu þungaskatts til sérleyfishafa áætlunarbifreiða, en hið opinbera keypti þess í stað tiltekna, skilgreinda þjónustu áætlunarbifreiða, af fyrirtækjum og einstaklingum. Meira

Ritstjórnargreinar

6. maí 2000 | Leiðarar | 608 orð

FORYSTA SAMFYLKINGAR

ÞAÐ er áfangi fyrir Samfylkinguna að stofnfundur hennar sem formlegs stjórnmálaflokks hefur komið saman og að ný forysta með formlegt umboð trúnaðarmanna hins nýja flokks hefur verið kjörin. Meira
6. maí 2000 | Staksteinar | 309 orð | 2 myndir

Samfylkingin á réttri leið?

ÁGÚST Einarsson, fyrrverandi alþingismaður, ræðir um Samfylkinguna nú sem flestir aðrir félagar hennar, enda stofnfundur nýja jafnaðarmannaflokksins á næsta leiti. Meira

Menning

6. maí 2000 | Menningarlíf | 124 orð | 1 mynd

101 Reykjavík kemur út í Svíþjóð

SKÁLDSAGA Hallgríms Helgasonar, 101 Reykjavík, kom nýlega út hjá Norstedts í Svíþjóð í sænskri þýðingu Johns Swedenmarks. Umfjallanirnar hafa flestir verið lofsamlegar, þótt ýmsum þyki húmorinn svartur og lýsingin á menningunni við aldahvörf myrk. Meira
6. maí 2000 | Fólk í fréttum | 234 orð | 2 myndir

Alvöru kúrekar

Prayers from Hell. Safndiskur Trikont, Þýskaland. Meira
6. maí 2000 | Fólk í fréttum | 128 orð | 1 mynd

Anakin fundinn?

UNDANFARNA daga hefur leikstjórinn George Lucas verið önnum kafinn við leitina að leikaranum sem hentar í hlutverk Anakins geimgengils. En nú eru málin tekin að skýrast, a.m.k. halda slúðurblöðin því fram. Meira
6. maí 2000 | Fólk í fréttum | 115 orð | 3 myndir

Barnaball eldri borgara í Stykkishólmi

Eldri borgarar í Stykkishólmi eiga sér félag er heitir Aftanskin og hefur það starfað vel á undanförnum árum en formaður þess er Þórný Axelsdóttir. Árlega er efnt til barnaballs. Þar bjóða félagsmenn börnum sínum og fjölskyldum þeirra til skemmtunar. Meira
6. maí 2000 | Menningarlíf | 76 orð

Barnakóramót

BARNAKÓRAMÓT Hafnarfjarðar verður haldið í fjórða sinn í Víðistaðakirkju í dag, laugardag, kl. 17. Þar koma fram átta kórar, en hver þeirra mun syngja tvö lög auk þess sem allir kórarnir syngja saman nokkur lög. Meira
6. maí 2000 | Menningarlíf | 164 orð | 1 mynd

Biðlar og brjóstahöld

LEIKFÉLAGIÐ LA-GÓ frumsýndi á dögunum leikritið "Biðla og brjóstahöld" eftir Claude Magmier. Alls eru það 10 leikarar sem sýna í þessari leiksýningu undir leikstjórn Skúla Gautasonar. Meira
6. maí 2000 | Fólk í fréttum | 162 orð | 1 mynd

Britney keypti hús í London

HÚN Britney litla Spears veður í seðlum þótt ung sé að árum enda seldist fyrsta platan hennar grimmt um allan heim og nú er ný plata væntanleg þann 15. maí og sú ber heitið Oops!...I Did It Again. Meira
6. maí 2000 | Fólk í fréttum | 148 orð | 2 myndir

Djassað Guðmundi Steingrímssyni til heiðurs

TROMMUGOÐSÖGNIN Guðmundur Steingrímsson varð sjötugur í október síðastliðnum og af því tilefni var honum haldinn síðbúinn afmælisglaðningur í Hafnarborg 30. apríl þar sem jassinn réð að sjálfsögu ríkjum. Karl Möller og Stefán Ómar skipulögðu dagskrána. Meira
6. maí 2000 | Menningarlíf | 285 orð | 5 myndir

Fimm leikarar ráðnir

GUÐJÓN Pedersen, leikhússtjóri í Borgarleikhúsinu, hefur ráðið fimm leikara á fastan samning við leikhúsið eftir að nær 100 leikarar sóttu um stöðurnar í vetur. Meira
6. maí 2000 | Fólk í fréttum | 127 orð | 1 mynd

Fína kryddið er tískutákn

FÍNA kryddið, Victoria Beckham, sem fékk misjafna dóma fyrir þátttöku sína í tískusýningu á tískuviku London í vetur var á dögunum kosin fremsta tískutákn dagsins í dag. Meira
6. maí 2000 | Menningarlíf | 35 orð | 1 mynd

Gestasýning frá Bremen

GESTASÝNINGIN Klerkar - kaupmenn - karfamið: Íslandsferðir Brimara í 1000 ár var opnuð í Þjóðarbókhlöðunni í gær. Á myndinni er Uwe Beckmeyer, formaður þýsk-íslenska félagsins í Bremen, sem átti frumkvæðið að sýningunni sem lýkur 31.... Meira
6. maí 2000 | Menningarlíf | 461 orð | 1 mynd

Gjörólík efni sem kalla á samspil

LEIR - gler - málmur er yfirskrift fimmtu einkasýningar Helgu Jóhannesdóttur leirlistakonu, sem nú stendur yfir í Stöðlakoti við Bókhlöðustíg. Þar gefur að líta 19 verk, öll unnin sérstaklega fyrir þessa sýningu á síðustu mánuðum. Meira
6. maí 2000 | Fólk í fréttum | 197 orð | 1 mynd

Hjartans mál

½ Leikstjóri: Charles McDougall. Handrit: Jimmy McGovern. Aðalhlutverk: Christopher Eccleston, Saskia Reeves. (85 mín.) Bretland 1999. Háskólabíó. Bönnuð innan 16 ára. Meira
6. maí 2000 | Fólk í fréttum | 1562 orð | 1 mynd

Hljóðritum næstu plötu úti á dönsku engi

Þrátt fyrir að feta lítt troðnar slóðir í tónlistarsköpun sinni hefur hljómsveitin múm vakið ómælda athygli undanfarið, bæði heima og heiman. Hún er bjartasta vonin í íslensku tónlistarlífi og nýverið fékk breiðskífa hennar frábæra dóma í breska tónlistarritinu NME. Skarphéðinn Guðmundsson spjallaði við liðsmenn sveitarinnar yfir gúrkusúpu; um gangavörslu, vínilplötur, hljóðfæri og dönsk engi. Meira
6. maí 2000 | Menningarlíf | 118 orð | 1 mynd

Horfðu reiður um öxl í Þjóðleikhúsinu

Æfingar hófust í Þjóðleikhúsinu á föstudag á breska leikritinu Horfðu reiður um öxl (Look back in anger) eftir John Osborne í þýðingu Thors Vilhjálmssonar. Frumsýning er fyrirhuguð á Litla sviðinu í september. Meira
6. maí 2000 | Fólk í fréttum | 553 orð

Krafan langa

SÍÐASTA helgi bar mikið svipmót 1. maí dagsins á mánudag sem verkalýðsshreyfingin hélt hátíðlegan hér á landi eins og annars staðar í heiminum. Meira
6. maí 2000 | Menningarlíf | 43 orð

Kvennakór Reykjavíkur á Snæfellsnesi

KVENNAKÓR Reykjavíkur heldur tónleika í Stykkishólmskirkju, í dag, laugardag, kl. 14 og í Grundarfjarðarkirkju kl. 17. Stjórnandi kórsins er Sigrún Þorgeirsdóttir og undirleikari Þórhildur Björnsdóttir. Meira
6. maí 2000 | Skólar/Menntun | 75 orð | 1 mynd

Kynntu sér fötlun

Eldri bekkingar í Hólabrekkuskóla kynntu sér fötlun á þemadögum í skólanum, og ákváðu í kjölfarið að safna peningum handa Skammtímavistun, Hólabergi 86, fyrir börn og unglinga með einhverfu og hegðunar- eða tjáskiptaörðugleika. Meira
6. maí 2000 | Menningarlíf | 66 orð | 1 mynd

M-2000

Forskot á sæluna Kringlan. Kl. 14 leikur hljómsveitin Ensími en hún er meðal þeirra sem fram koma á Tónlistarhátíð í Reykjavík 10.-11. júní. Kl. Meira
6. maí 2000 | Menningarlíf | 77 orð

Minningartónleikar

TÓNLISTARSKÓLI Borgarfjarðar og Kveldúlfskórinn í Borgarnesi standa fyrir minningartónleikum um Kristínu Halldórsdóttur í dag, laugardag, kl. 17 í Borgarneskirkju. Kristín lést 2. september 1998. Meira
6. maí 2000 | Menningarlíf | 47 orð

Nemendasýning í LHÍ

SÝNING á verkum nemenda á fyrsta og öðru ári í málaradeild Listaháskóla Íslands, sem þeir hafa verið að vinna að í vetur, verður opnuð í dag, laugardag, kl. 14 í húsnæði málaradeildarinnar í Laugarnesi (SS-húsið). Sýningin verður opin til kl. Meira
6. maí 2000 | Skólar/Menntun | 1496 orð | 1 mynd

Nýtt nám fyrir tungumálakennara

Tungumál - M.Paed.-nám fyrir tungumálakennara er ný námsleið við Háskóla Íslands, en vaxandi erlend samskipti og alþjóðavæðing kallar sífellt á betri kunnáttu í erlendum tungumálum. Salvör Nordal ræddi við nokkra af forsvarsmönnum námsins. Það á að efla hæfni kennara og auka rannsóknir á sviði tungumálanáms og kennslu. Meira
6. maí 2000 | Tónlist | 403 orð

Risastór skjámynd

Flutt voru verk eftir Tsjaikovskij og Camille Saint-Saëns Einleikari: Erling Blöndal Bengtsson Stjórnandi: Rico Saccani. Meira
6. maí 2000 | Menningarlíf | 106 orð

Samkór Vestmannaeyja upp á land

SAMKÓR Vestmannaeyja vísiterar Reykjavík og heldur tónleika í Digraneskirkju í Kópavogi í dag, laugardag, kl. 17. Samkór Vestmannaeyja var endurvakinn fyrir tæpum sex árum þegar Bára Grímsdóttir, stjórnandi kórsins, flutti til Vestmannaeyja. Meira
6. maí 2000 | Menningarlíf | 42 orð

Síðasta sýning

Borgarleikhúsið Síðasta sýning á leikritinu Leitin að vísbendingum um vitsmunalíf í alheiminum eftir Jane Wagner verður í kvöld kl. 19. Meira
6. maí 2000 | Fólk í fréttum | 173 orð | 1 mynd

Stal Spielberg stríðsmönnum?

KVIKMYNDAFRAMLEIÐANDI nokkur heldur því fram að Steven Spielberg hafi stolið hugmyndinni að kvikmyndinni Small Soldiers úr stuttmynd sem hann vann verðlaun fyrir á sínum tíma. Meira
6. maí 2000 | Menningarlíf | 277 orð

Stuðningur við störf Gerrits Schuil

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi greinargerð: Við undirrituð höfum öll starfað með eða notið listar Gerrits Schuil. Gerrit Schuil er frábær listamaður, ábyggilegur skipuleggjandi og góður samferðamaður. Meira
6. maí 2000 | Fólk í fréttum | 630 orð | 2 myndir

Svo fallegt...

Englar alheimsins, tónlist við samnefnda kvikmynd Friðriks Þórs Friðrikssonar. Tónlistin er í höndum Hilmars Arnar Hilmarsson og hljómsveitarinnar Sigur Rósar. Meira
6. maí 2000 | Fólk í fréttum | 301 orð | 2 myndir

Tónleikar Bubba á Hellu

Hellu - Það var vel við hæfi að fá rokkkónginn Bubba til að troða upp í veitingahúsinu með konunglega nafnið, Kristjáni X. á Hellu, þar sem hann hélt velheppnaða tónleika fyrir stuttu. Veitingahúsið Kristján X. opnaði seint á sl. Meira
6. maí 2000 | Fólk í fréttum | 85 orð | 1 mynd

Vaknaður til lífsins

LEIKARINN Anthony Hopkins, ítalska leikkonan Francesca Neri, ítalski leikarinn Giancarlo Giannini og bandaríska leikkonan Julianne Moore voru saman komin í Flórens á Ítalíu á dögunum og er ástæðan sú að tökur á myndinni Hannibal eru að hefjast. Meira
6. maí 2000 | Menningarlíf | 167 orð

Vér Íslendingar á námskeiði

Í OPNA Háskólanum hefst námskeiðið Vér Íslendingar þriðjudagskvöldið 9. maí kl. 20 í Odda, stofu 201. Námskeiðið stendur í fjögur kvöld, 9., 11., 16. og 18. Meira
6. maí 2000 | Menningarlíf | 77 orð

Vortónleikar Hörpukórs

HÖRPUKÓRINN, kór eldri borgara á Selfossi, heldur tónleika á næstu dögum á Suðurlandi. Fyrstu tónleikarnir verða í Þorlákskirkju í dag kl. 16, í Selfosskirkju 11. maí kl. 20.30 og í Félagsheimili Hrunamanna á Flúðum 17. maí kl. 20.30. Meira

Umræðan

6. maí 2000 | Aðsent efni | 451 orð | 1 mynd

1,2 milljónir í skólagjöld við HÍ

Með upptöku skólagjalda, segir Eiríkur Jónsson, hverfur Háskóli Íslands frá grundvallarsjónarmiðum um hlutverk sitt. Meira
6. maí 2000 | Bréf til blaðsins | 43 orð | 1 mynd

50 ÁRA afmæli.

50 ÁRA afmæli. Í dag, laugardaginn 6. maí, verður fimmtugur Einar Pálmi Jóhannsson, markaðsstjóri hjá Reykjafelli hf., Ásbúð 47, Garðabæ. Meira
6. maí 2000 | Bréf til blaðsins | 40 orð | 1 mynd

50 ÁRA afmæli.

50 ÁRA afmæli. Í dag, laugardaginn 6. maí, verður fimmtugur Hannes Sigurðsson, útvegsbóndi í Þorlákshöfn. Af því tilefni taka hann og eiginkona hans, Þórhildur Ólafsdóttir, á móti ættingjum og vinum á heimili sínu, Hrauni 2, Ölfusi, eftir kl. 19 í... Meira
6. maí 2000 | Bréf til blaðsins | 42 orð | 1 mynd

70 ÁRA afmæli.

70 ÁRA afmæli. Á morgun, sunnudaginn 7. maí, verður sjötug Sigríður Sóley Sigurjónsdóttir, Þangbakka 10, Reykjavík. Af því tilefni tekur hún ásamt börnum sínum og tengdabörnum á móti gestum í Stararima 16 milli kl. Meira
6. maí 2000 | Bréf til blaðsins | 18 orð | 1 mynd

80 ÁRA afmæli.

80 ÁRA afmæli. Í dag, laugardaginn 6. maí, verður áttræður Baldur Ingólfsson , skjalaþýðandi og fyrrverandi menntaskólakennari, Fellsmúla 18,... Meira
6. maí 2000 | Bréf til blaðsins | 28 orð | 1 mynd

90 ÁRA afmæli.

90 ÁRA afmæli. Frú Jósefína Ástrós Guðmundsdóttir, dvalarheimilinu Höfða, Akranesi, verður níræð á morgun, sunnudaginn 7. maí. Hún tekur á móti gestum í Oddfellowhúsinu, Kirkjubraut 34, Akranesi klukkan... Meira
6. maí 2000 | Bréf til blaðsins | 444 orð

Afturhvarf til fortíðar

HNIGNUN á landsbyggðinni lýsir sér í afturhvarfi til fortíðar á ýmsum sviðum. Hruni í samgöngumálum sem felst í því að einokun er komin aftur í innanlandsfluginu. Lokun deilda á sjúkrastofnunum. Meira
6. maí 2000 | Bréf til blaðsins | 570 orð | 1 mynd

Brauð

Kristínu Gestsdóttur finnst notalegt að finna ilm af nýbökuðu brauði, sjá deigið lyfta sér og fylgjast með hvernig það breytir lögun í ofninum. Meira
6. maí 2000 | Aðsent efni | 56 orð | 1 mynd

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Bridsdeild FEBK, Gullsmára Tvímenningur var spilaður á níu borðum í Gullsmára 13 í Kópavogi fimmtudaginn 4. maí sl. Miðlungur var 168. Beztum árangri náðu: NS Kristján Guðmss. - Sigurður Jóhannss. 193 Jón Andrésson - Guðm. Á Guðmundsson 185 Karl... Meira
6. maí 2000 | Bréf til blaðsins | 28 orð

DAUFUR ER BARNLAUS BÆR

Sé til lengdar barnlaus bær, breyskjast hjartarætur, - þungt, ef vantar þann, er hlær, þyngra hinn, sem grætur. Ef að þróast þyrrkingsgjarn þústur innan veggja, hvað eitt lítið, blessað barn, bætir úr hvoru... Meira
6. maí 2000 | Bréf til blaðsins | 701 orð

Ferming í Blönduósskirkju 7.

Ferming í Blönduósskirkju 7. maí kl. 11. Prestur sr. Sveinbjörn Einarsson. Fermd verða: Aron Bjarnason, Hlíðarbraut 7. Bjartmar Jón Ingjaldsson, Skúlabraut 37. Brynjar Þór Guðmundsson, Sunnubraut 3. Elín Ósk Gísladóttir, Húnabraut 3. Meira
6. maí 2000 | Aðsent efni | 58 orð

Formáli minningargreina

ÆSKILEGT er að minningargreinum fylgi á sérblaði upplýsingar um hvar og hvenær sá, sem fjallað er um, er fæddur, hvar og hvenær dáinn, um foreldra hans, systkini, maka og börn, skólagöngu og störf og loks hvaðan útför hans fer fram. Meira
6. maí 2000 | Aðsent efni | 2771 orð | 1 mynd

Húsfreyjan á Kálfatjörn flæmd burt af föðurleifð sinni

Eiga laun heimsins að vera vanþakklæti, spyr Einar Jónsson, og höfnun þegar fólk er komið á efri ár? Meira
6. maí 2000 | Bréf til blaðsins | 220 orð | 1 mynd

Hver verður hlutur mæðra í framtíðinni?

SVEINN Kjartansson barnalæknir sagðist í morgunþætti Stöðvar 2 fyrir skömmu ráðleggja nýbökuðum mæðrum að hafa börn sín á brjósti í a.m.k. sex mánuði. Lengur ef hægt væri. "Svona upp að einu ári?" var spurt. "Já", svaraði læknirinn. Meira
6. maí 2000 | Bréf til blaðsins | 26 orð

Ljóð um vatn

Vatn er glært Vatn er blautt Vatn er á Vatn er foss Vatn er lækur Vatn er rigning Það glampar á vatn í sólinni Það gufar upp og verður að... Meira
6. maí 2000 | Aðsent efni | 335 orð | 1 mynd

Lúðrasveit Hafnarfjarðar 50 ára

Ég vil óska Lúðrasveit Hafnarfjarðar, segir Haraldur Árni Haraldsson, innilega til hamingju með merk tímamót. Meira
6. maí 2000 | Bréf til blaðsins | 65 orð

MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkynningar um afmæli, brúðkaup,...

MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkynningar um afmæli, brúðkaup, ættarmót og fleira lesendum sínum að kostnaðarlausu. Tilkynningar þurfa að berast með tveggja daga fyrirvara virka daga og þriggja daga fyrirvara fyrir sunnudagsblað. Meira
6. maí 2000 | Aðsent efni | 693 orð | 1 mynd

Neytendasamtökin - brjóstvörn íslenskra neytenda

Neytendasamtökin sinna upplýsingastarfi og aðstoða neytendur sé á rétt þeirra gengið, að sögn Jóhannesar Gunnarssonar. Það skiptir því miklu fyrir neytendur að Neytendasamtökin séu öflug. Meira
6. maí 2000 | Aðsent efni | 1016 orð

Sagði Guðni sem fæddist í Grísey:...

Ekki fellur tré við fyrsta högg. Ég hélt á tímabili að röng notkun orðsins fyrrum væri á hröðu undanhaldi, en nú þykir mér sem það hafi hafið gagnsókn. Ég eyk því leti mína og birti úr 648. þætti 11. júlí 1992. Ég get hvort eð er ekki gert þetta betur... Meira
6. maí 2000 | Aðsent efni | 973 orð | 1 mynd

Skýrslan góður umræðugrundvöllur

Eftir lestur skýrslunnar stendur sú áleitna spurning eftir, segir Ari Skúlason, hvort EES-samstarfið sé fullnægjandi til þess að ná utan um hagsmuni okkar. Meira
6. maí 2000 | Aðsent efni | 1063 orð | 3 myndir

Stórmeistarar á faraldsfæti

Maí 2000. Meira
6. maí 2000 | Bréf til blaðsins | 522 orð

Tónlistarævintýrið á Íslandi

KOMIÐ ER sumar og brátt verður veturinn fjarlæg minning, þegar menn með skóflur þurftu að moka snjó frá dyrum mínum við Fossagötu svo ég kæmist leiðar minnar. Meira
6. maí 2000 | Aðsent efni | 672 orð | 2 myndir

Tvenn jarðgöng fyrir 25.000 manna byggð, og gott betur

Fljótaleiðin getur betur tryggt búsetu í Fljótum en Héðinsfjarðarleiðin, segir Trausti Sveinsson, og ber þingmönnum að taka fullt tillit til þess þegar stórar og afgerandi ákvarðanir eru teknar í samgöngumálum. Meira
6. maí 2000 | Aðsent efni | 811 orð | 1 mynd

Viltu setja 40 milljarða í götur - eða taka strætó?

Á að viðurkenna sigur einkabílsins og skipuleggja aðgerðir út frá slíkri staðreynd, spyr Helgi Pétursson, eða vinna að því að gera almenningssamgöngur að raunhæfum valkosti? Meira
6. maí 2000 | Aðsent efni | 490 orð | 1 mynd

Vímuvarnadagur Lions er í dag

Alþjóðahreyfing Lions hefur lagt á það áherslu, segir Aldís Yngvadóttir, að Lionsfélagar um heim allan leggi rækt við æskuna í sínu heimalandi. Meira
6. maí 2000 | Bréf til blaðsins | 500 orð

ÞESSA dagana minnast Bandaríkjamenn þess að...

ÞESSA dagana minnast Bandaríkjamenn þess að 25 ár eru liðin frá því að Víetnamstríðinu lauk. Stríðið hefur markað djúp sár í þjóðarsál Bandaríkjanna og haft margvísleg áhrif á þá ekki síður en landið sem var vettvangur þessa hroðalega stríðs. Meira

Minningargreinar

6. maí 2000 | Minningargreinar | 710 orð | 1 mynd

AÐALBJÖRG JÓNSDÓTTIR

Aðalbjörg Jónsdóttir fæddist á Stóru-Ökrum í Blönduhlíð 28. júlí 1912. Hún lést á hjartadeild Landspítalans 17. febrúar síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Bústaðakirkju 25. febrúar. Meira  Kaupa minningabók
6. maí 2000 | Minningargreinar | 2980 orð | 1 mynd

HJÖRTUR GUNNAR KARLSSON

Hjörtur Gunnar Karlsson fæddist á Siglufirði 13. apríl 1926. Hann lést á Sjúkrahúsi Siglufjarðar 25. apríl síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Karl Sturlaugsson húsasmíðameistari, f. 27.4. 1886 í Ytri-Fagradal á Skarðströnd í Dalasýslu, d. 8.2. Meira  Kaupa minningabók
6. maí 2000 | Minningargreinar | 244 orð | 1 mynd

HULDA BERNDSEN INGVARSDÓTTIR

Hulda Berndsen Ingvarsdóttir fæddist í Birtingaholti í Vestmannaeyjum 10. maí 1927. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Skógarbæ 28. apríl síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Fossvogskapellu 5. maí. Meira  Kaupa minningabók
6. maí 2000 | Minningargreinar | 1703 orð | 1 mynd

INGIBJÖRG JÓNSDÓTTIR

Ingibjörg Jónsdóttir fæddist að Efri-Holtum í V-Eyjafjöllum 21. mars 1908. Hún lést á hjúkrunardeild Lundar á Hellu hinn 27. apríl síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Jón Pálsson frá Fit í V-Eyjafjöllum, f. 6. maí 1872, d. 2. feb. Meira  Kaupa minningabók
6. maí 2000 | Minningargreinar | 2927 orð | 1 mynd

LILJA VILHJÁLMSDÓTTIR

Lilja Vilhjálmsdóttir fæddist í Miðhúsum í Grindavík 16. desember 1909. Hún lést á Heilsustofnun Suðurnesja 30. apríl síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Agnes Jónsdóttir, húsfreyja, f. 3. desember 1876 á Þórkötlustöðum í Grindavík, d. 18. Meira  Kaupa minningabók
6. maí 2000 | Minningargreinar | 1604 orð | 1 mynd

SIGRÍÐUR INGIBJÖRG STEFÁNSDÓTTIR

Sigríður Ingibjörg Stefánsdóttir fæddist í Ásgarði á Svalbarðsströnd 5. júlí 1929. Hún lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 27. apríl síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Stefán Magnússon, f. 23. maí 1901, d. 11. Meira  Kaupa minningabók
6. maí 2000 | Minningargreinar | 3373 orð | 1 mynd

STEFÁN HELGASON

Stefán Helgason fæddist í Vestmannaeyjum 16. maí 1929. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 30. apríl síðastliðinn. Stefán var elstur átta barna hjónanna Guðrúnar Stefánsdóttur og Helga Benediktssonar, útvegsbónda og kaupmanns í Vestmannaeyjum. Meira  Kaupa minningabók
6. maí 2000 | Minningargreinar | 995 orð | 1 mynd

STEINGRÍMUR STEFÁN THOMAS SIGURÐSSON

Steingrímur Stefán Thomas Sigurðsson fæddist á Akureyri 29. apríl 1925. Hann varð bráðkvaddur í Bolungarvík 21. apríl síðastliðinn og fór útför hans fram frá Kristskirkju 29. apríl. Meira  Kaupa minningabók
6. maí 2000 | Minningargreinar | 922 orð | 1 mynd

STURLA HJALTASON

Sturla Hjaltason fæddist á Raufarhöfn 10. desember 1940. Hann lést á Akureyri 17. mars síðastliðinn og fór útför hans fram frá Raufarhafnarkirkju 25. mars. Meira  Kaupa minningabók
6. maí 2000 | Minningargreinar | 1866 orð | 1 mynd

SVAVAR KRISTINSSON

Svavar Kristinsson fæddist í Reykjavík 29. febrúar 1936. Hann lést í Sjúkrahúsi Suðurlands 26. apríl síðastliðinn. Foreldrar hans voru Jóna Einarsdóttir, f. 13. janúar 1907, d. 19. ágúst 1962, og Kristinn Jónsson, f. 19. júní 1903, d. 27. október 1997. Meira  Kaupa minningabók
6. maí 2000 | Minningargreinar | 316 orð | 1 mynd

VALGERÐUR GUÐRÚN HALLDÓRSDÓTTIR

Valgerður Guðrún Halldórsdóttir fæddist í Garði í Mývatnssveit 20. apríl 1929. Hún lést á líknardeild Landspítalans 25. apríl síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Dómkirkjunni 5. maí. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

6. maí 2000 | Viðskiptafréttir | 528 orð | 1 mynd

37% hækkun íbúðarverðs á 3 árum

Í umfjöllun um húsnæðismál í maískýrslu FBA um greiningu á stöðu og horfum á innlendum og erlendum mörkuðum segir að fátt bendi til að raunverð íbúðarhúsnæðis lækki á næstunni. Meira
6. maí 2000 | Viðskiptafréttir | 173 orð

Dow Jones og Nasdaq hækka

Bæði Dow Jones-iðnaðarvísitalan og Nasdaq-tæknivísitalan hækkuðu, eftir að tölur um minnkandi atvinnuleysi í Bandaríkjunum í aprílmánuði voru birtar í gær. Meira
6. maí 2000 | Viðskiptafréttir | 1142 orð

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 05.

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 05.05.00 Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) FMS Á ÍSAFIRÐI Gellur 200 200 200 30 6.000 Steinbítur 59 59 59 1.500 88.500 Þorskur 130 114 126 2.000 252.000 Samtals 98 3.530 346. Meira
6. maí 2000 | Viðskiptafréttir | 10 orð

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta...

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr. Meira
6. maí 2000 | Viðskiptafréttir | 130 orð

GENGI GJALDMIÐLA Reuter, 5.

GENGI GJALDMIÐLA Reuter, 5. maí Eftirfarandi eru kaup og sölugengi helstu gjaldmiðla gagnvart evrunni á miðdegismarkaði í Lundúnum. NÝJAST HÆST LÆGST Dollari 0.893 0.9011 0.8903 Japanskt jen 96.93 97.62 95.7 Sterlingspund 0.5846 0.5868 0.5771 Sv. Meira
6. maí 2000 | Viðskiptafréttir | 213 orð

Góð ávöxtun Séreignalífeyrissjóðsins

ÁVÖXTUN Séreignalífeyrissjóðsins, sem rekinn er af Búnaðarbankanum, var góð á árinu 1999, að því er fram kemur í tilkynningu frá sjóðnum. Meira
6. maí 2000 | Viðskiptafréttir | 105 orð

Hagnaður Disney meiri en spáð var

Hagnaður Walt Disney fyrirtækisins á fyrstu þremur mánuðum þessa árs var 31% meiri en á sama tímabili í fyrra. Meira
6. maí 2000 | Viðskiptafréttir | 879 orð

Hlutabréf eftirsóttari fjárfestingarkostur

Tveir bankar, Búnaðarbanki Íslands og Fjárfestingarbanki atvinnulífsins, skiluðu þriggja mánaða uppgjöri í vikunni. Eitt af því sem athygli vakti í uppgjörunum tengist skuldabréfaeign bankanna. Meira
6. maí 2000 | Viðskiptafréttir | 589 orð

Krónan ekki verið sterkari frá 1993

GENGI krónunnar hefur styrkst eftir víkkun vikmarka gengisins og hækkun Seðlabankavaxta í febrúar og hefur krónan ekki verið sterkari frá því að gengi hennar var fellt 28. júní 1993. Meira
6. maí 2000 | Viðskiptafréttir | 361 orð | 1 mynd

Mikilvægur þáttur í starfsumhverfi hlutafélaga

GEIR H. Haarde fjármálaráðherra segir að heimild í tekju- og eignaskattslögum til frestunar skattlagningar söluhagnaðar af hlutabréfum, sé það mikilvæg að ekki komi til greina að afnema hana. "Slíkt yrði alltaf róttæk breyting. Meira
6. maí 2000 | Viðskiptafréttir | 196 orð | 1 mynd

Orkuveita Reykjavíkur og Jarðboranir hf. semja um háhitaboranir

UNDIRRITAÐUR hefur verið verksamningur milli Orkuveitu Reykjavíkur og Jarðborana hf. um boranir á Nesjavöllum. Samningurinn var undirritaður af Sigfúsi Jónssyni forstjóra Innkaupastofnunar Reykjavíkurborgar, og Bent S. Meira
6. maí 2000 | Viðskiptafréttir | 1187 orð | 1 mynd

Verðbólguspá hækkar úr 3,8% í 5% yfir árið

SEÐLABANKI Íslands spáir nú 5,5% verðbólgu á milli áranna 1999 og 2000 og 5% verðbólgu yfir árið. Í janúar sl. Meira
6. maí 2000 | Viðskiptafréttir | 79 orð

VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 05-05.

VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 05-05. 2000 Kvótategund Viðskipta- magn (kg) Viðskipta- verð (kr) Hæsta kaup- tilboð (kr) Lægsta sölu- tilboð (kr) Kaupmagn eftir (kg) Sölumagn eftir (kg) Vegið kaup- verð (kr) Vegið sölu- verð (kr) Síðasta meðalv. Meira

Daglegt líf

6. maí 2000 | Neytendur | 42 orð | 1 mynd

Hárfroðan Grecian 2000

Komin er á markaðinn Grecian 2000 hárfroða. Í fréttatilkynningu segir að hárfroðan endurheimti fyrri lit í grátt hár og að hárið þykkni um allt að 10%. Froðunni er sprautað í lófa, hún sett í hárið og hárið síðan greitt. Meira
6. maí 2000 | Neytendur | 274 orð

Hvenær gildir lyfjakortið?

FORELDRAR tveggja telpna, sem þurfa að nota sýklalyfið Primazol að staðaldri, komust að því að verð lyfsins var afar mismunandi eftir því í hvaða apótek var farið. Stundum virtist lyfjakort fyrir sýklalyfinu lækka kostnaðinn, stundum ekki. Móðirin fór t. Meira
6. maí 2000 | Neytendur | 87 orð | 1 mynd

Vörulisti

Prentsmiðjan Oddi hf. hefur gefið út vörulista fyrir árið 2000. Vörulistinn er rúmlega 100 síður og í fréttatilkynningu segir að þar sé meðal annars að finna úrval af pappír, skrifstofuvörum, rekstrarvörum, skrifstofubúnaði og skrifstofuhúsgögnum. Meira
6. maí 2000 | Neytendur | 575 orð | 1 mynd

Þarf ekki að nota gerileyðandi hreinsiefni við heimilisstörf

Gerileyðandi hreinsiefni geta aukið vandamál vegna óæskilegra örvera og þau virka oft ekkert betur en venjuleg hreinsiefni. Ítarlegar rannsóknir skortir til að kanna áhrif þeirra frekar. Meira

Fastir þættir

6. maí 2000 | Dagbók | 512 orð

(1. Kor. 15, 58.)

Í dag er laugardagur 6. maí, 127. dagur ársins 2000. Orð dagsins: Þess vegna, mínir elskuðu bræður, verið staðfastir, óbifan- legir, síauðugir í verki Drottins. Þér vitið að erfiði yðar er ekki árangurslaust í Drottni. Meira
6. maí 2000 | Fastir þættir | 2135 orð | 3 myndir

Af reikistjörnum, trúarbrögðum og súru regni

Á UNDANFÖRNUM vikum hafa lesendur Vísindavefjarins fræðst um margvíslegustu fyrirbæri. Meira
6. maí 2000 | Fastir þættir | 329 orð

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

SENNILEGA fæst seint svar við þeirri spurningu hver sé "rétta" opnunin á spil af þeim toga sem vestur heldur á - fáir punktar, góður sjölitur í láglit og fjórspila hálitur til hliðar. Vestur gefur; allir á hættu. Meira
6. maí 2000 | Í dag | 1577 orð

Fimm ára vígsluafmæli Vídalínskirkju

Sunnudaginn 7. maí efnir Garðasókn í Garðabæ til árlegrar Vídalínshátíðar í Vídalínskirkju. Jafnframt verður minnst fimm ára vígsluafmælis Vídalínskirkju, en kirkjan var vígð þann 30. apríl 1995. Dagskráin hefst með guðsþjónustu í kirkjunni kl. 14. Meira
6. maí 2000 | Fastir þættir | 447 orð | 1 mynd

Hvað gerir eyrnamergur?

Spurning: Hvað veldur því að myndun eyrnamergjar stöðvast? Hversu nauðsynlegt er að losna við eyrnamerg og er hugsanlegt að þess háttar úrgangsefni safnist í slíkum tilfellum saman annars staðar í líkamanum? Meira
6. maí 2000 | Fastir þættir | 768 orð | 1 mynd

Í stríðum draumi

ÞEGAR öld Vatnsberans hóf að teygja anga sína inn í líf okkar um og upp úr miðri síðustu öld með uppreisnum gegn ríkjandi kerfum, upprætingu hafta og hverju því sem hélt frjálsri hugsun fanginni komu fram listamenn sem túlkuðu þessar breytingar og... Meira
6. maí 2000 | Í dag | 1372 orð | 1 mynd

Jóh. 10.

Guðspjall dagsins: Ég er góði hirðirinn. Meira
6. maí 2000 | Fastir þættir | 192 orð | 1 mynd

Leikmenn skrái höfuðmeiðsl

KNATTSPYRNUMÖNNUM hefur verið ráðlagt að skrá þau höfuðmeiðsl sem þeir verða fyrir, eftir að í ljós kom að þau geta valdið vandamálum síðar á æfinni. Meira
6. maí 2000 | Viðhorf | 843 orð

Leikur eða stríð?

Ruddalegur talsmáti á vellinum, óíþróttamannsleg framkoma og jafnvel lögbrot utan vallar eru áhyggjuefni margra þeirra sem fylgjast með bandarískum keppnisíþróttum. Meira
6. maí 2000 | Fastir þættir | 259 orð | 1 mynd

Meinlausar martraðir

ÞEGAR börn kvarta yfir sífelldum martröðum eða vakna upp af skelfilegum draumum verður foreldrum þeirra um og ó. En samkvæmt nýlegri skýrslu er börnum eðlilegt að dreyma slíka drauma og þeir benda sjaldnast til veikinda eða tilfinningavandamála. Meira
6. maí 2000 | Fastir þættir | 195 orð

Nýtt sýklalyf

BANDARÍSK yfirvöld hafa veitt samþykki sitt fyrir nýju sýklalyfi, sem heitir Zyvox, og er sagt fyrsta, fullkomlega nýja gerðin af slíkum lyfjum sem komið hefur fram í 35 ár. Meira
6. maí 2000 | Fastir þættir | 47 orð | 1 mynd

Skák - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

Hvítur á leik. Meðfylgjandi staða kom upp á milli eistneska stórmeistarans Jaan Ehlvest, hvítt (2621), og alþjóðlega rússneska stórmeistarans Anatoly Bykhovsky (2409) á XIX. Reykjavíkurskákmótinu. 28.Rxf7! Bxg3 28...Kxf7 29. Meira
6. maí 2000 | Fastir þættir | 207 orð | 1 mynd

Treysta körlunum

GETNAÐARVARNARPILLA fyrir karla væri af hinu góða að mati beggja kynja og konur myndu treysta því að makar þeirra tækju hana inn, ef marka má niðurstöður tveggja fjölþjóðlegra viðhorfskannana. Kannanirnar náðu til tæplega 4. Meira
6. maí 2000 | Fastir þættir | 227 orð | 1 mynd

Vancocin

Innihaldsefni: Vankómýcín. Lyfjaform: Hylki: 125 eða 250 mg. Innrennslisstofn: Hvert hettuglas inniheldur 500 mg eða 1 g þurrefnis. Notkun: Vancocin er sýklalyf sem notað er gegn sýkingum þar sem hættuminni lyf, svo sem penicillin, koma ekki að gagni. Meira
6. maí 2000 | Fastir þættir | 168 orð | 1 mynd

Verri hegðun

NIÐURSTÖÐUR nýrrar rannsóknar benda til þess, að konur sem reykja á meðgöngu séu líklegri til að eignast börn sem koma til með að eiga við hegðunarvanda að etja. Meira

Íþróttir

6. maí 2000 | Íþróttir | 1126 orð | 1 mynd

Eitt ár í viðbót

PETR Baumruk, leikmaður Íslandsmeistara Hauka, var besti leikmaður nýliðins Íslandsmóts í handknattleik að mati íþróttafréttamanna Morgunblaðsins. Meira
6. maí 2000 | Íþróttir | 53 orð | 1 mynd

HAUKAMAÐURINN Petr Baumruk var besti leikmaðurinn...

HAUKAMAÐURINN Petr Baumruk var besti leikmaðurinn á Íslandsmótinu í handknattleik að mati íþróttafréttamanna Morgunblaðsins. Meira
6. maí 2000 | Íþróttir | 155 orð

Helgi Jónas Guðfinnsson, sem leikur með...

Helgi Jónas Guðfinnsson, sem leikur með belgíska körfuknattleiksliðinu Antwerpen, komst í úrslit með félagi sínu um belgíska meistaratitilinn er það vann Aalst 98:75 öðru sinni í undanúrslitum. Helgi Jónas lék lítið með vegna veikinda. Meira
6. maí 2000 | Íþróttir | 100 orð

Kvennalið ÍBV í Evrópukeppni

ÍSLANDSMEISTARAR ÍBV í handknattleik kvenna ætla að taka þátt í Evrópukeppni meistaraliða næsta haust. Þorvarður Þorvaldsson, formaður hjá handknattleiksdeild ÍBV, staðfesti það í samtali við Morgunblaðið. Meira
6. maí 2000 | Íþróttir | 584 orð | 1 mynd

Leiðtoginn ljónviljugi

Val á knattspyrnumanni ársins á Englandi hefur ekki verið jafn auðvelt í langan tíma - Roy Keane fyrirliði Manchester United hefur borið höfuð og herðar yfir aðra leikmenn í úrvalsdeildinni. Um það eru leikmenn og sparkskýrendur sammála. Meira
6. maí 2000 | Íþróttir | 111 orð

Mesti munur frá upphafi?

MANCHESTER United hefur þegar sett stigamet í 38 leikja úrvalsdeild, hlotið 85 stig og á enn tvo leiki eftir. Stigametið í úrvalsdeildinni, 92 stig, sem félagið á sjálft frá árinu 1994, er aftur á móti ekki í hættu. Þá voru leiknir 42 leikir. Meira
6. maí 2000 | Íþróttir | 81 orð

Sigbjörn samdi við ÍBV á ný

SIGBJÖRN Óskarsson, þjálfari Íslandsmeistara kvennaliðs ÍBV, hefur endurnýjað samning sinn til eins árs við félagið. Sigbjörn, sem tók við liðinu fyrir keppni í haust, stýrði því til fyrsta Íslandsmeistaratitils á vordögum. Meira
6. maí 2000 | Íþróttir | 71 orð

Siggeir ræðir við Stjörnuna

Handknattleiksdeild Stjörnunnar í Garðabæ hyggst ræða við Siggeir Magnússon, aðstoðarþjálfara karlaliðs Aftureldingar í Mosfellsbæ, um að taka að sér þjálfun kvennaliðs Stjörnunnar fyrir næsta tímabil. Meira
6. maí 2000 | Íþróttir | 1563 orð | 3 myndir

Sókn er besta

Manchester United er Englandsmeistari í knattspyrnu í sjötta sinn á átta árum. Yfirburðir liðsins á leiktíðinni hafa verið algjörir og met ýmist fallin eða í uppnámi. Grunnurinn að glæstum sigri flotans hans Fergusons er sóknarleikur, einn sá óvægnasti sem sögur fara af á Englandi. Engum er hlíft. Orri Páll Ormarsson lætur sig berast með blæstrinum og veltir fyrir sér hvort í uppsiglingu sé einokunarskeið í úrvalsdeildinni. Meira
6. maí 2000 | Íþróttir | 161 orð

Teitur og Erla bestu leikmennirnir

Teitur Örlygsson, UMFN, og Erla Þorsteinsdóttir, Keflavík, voru kjörin bestu leikmenn Íslandsmótsins í körfuknattleik en útnefning þeirra fór fram í lokahófi körfuknattleiksmanna á Hótel Sögu í gærkvöldi. Meira
6. maí 2000 | Íþróttir | 402 orð

TITILLINN í ár er sjötti meistaratitill...

TITILLINN í ár er sjötti meistaratitill Manchester United á átta árum. Það er með því besta sem sögur fara af á Englandi en lið reyndu þar fyrst með sér í deildarkeppni veturinn 1888-89. Meira
6. maí 2000 | Íþróttir | 156 orð

Vinnur Ingibergur fimmta árið í röð?

ÍSLANDSGLÍMAN, keppnin um Grettisbeltið, fer fram í dag í íþróttahúsinu í Grafarvogi og hefst klukkan 14.15. Meira
6. maí 2000 | Íþróttir | 475 orð | 1 mynd

ÞORVALDUR Þorvaldsson , fyrirliði handknattleiksliðs KA...

ÞORVALDUR Þorvaldsson , fyrirliði handknattleiksliðs KA á sl. vetri, hefur flutt sig yfir í raðir Þórsara. Meira

Úr verinu

6. maí 2000 | Úr verinu | 533 orð | 2 myndir

Nýtt pökkunarkerfi frá Marel kynnt

MAREL hefur nú sett á markað nýjan hugbúnað, MPS OptiPack, sem heldur utanum afurðir frá framleiðslu til sölu og stýrir framleiðsluvörum á rétta staði á lager eða fyrir útkeyrslu. Meira

Lesbók

6. maí 2000 | Menningarblað/Lesbók | 137 orð

AUSTURFARARVÍSUR

Kátr var eg oft, þá er úti örðugt veðr á fjörðum vísa segl í vosi vindblásið skóf Strinda. Hestr óð kafs að kostum. Kilir hristu men Lista, út þar er eisa létum undan skeiðr að sundi. Meira
6. maí 2000 | Menningarblað/Lesbók | 39 orð | 1 mynd

Á ferð í Góbíeyðimörkinni

Í síðari hluta greinar sinnar um ferðalag í Mongólíu seint á síðasta ári, segir Ásta Ólafsdóttir frá ferð um Góbí-eyðimörkina með Túmbír bílstjóra sem ekur vörubíl. Góbí er gífurlegt flæmi og mismunurinn þar á sumarhita og vetrarkulda er 80... Meira
6. maí 2000 | Menningarblað/Lesbók | 1874 orð | 9 myndir

Á FERÐ MEÐ TÚMBÍR BÍLSTJÓRA Í GÓBÍ-EYÐIMÖRKINNI

GÓBÍEYÐIMÖRKIN er gífurlegt landflæmi sem liggur bæði í Ytri- og Innri-Mongólíu. Lítil úrkoma fellur á þessu svæði og sólardagar eru fleiri en 260 á ári að meðaltali. Munur á hita sumars og vetrar er frá +40° C til -40° C. Meira
6. maí 2000 | Menningarblað/Lesbók | 622 orð

Á STRÖND ORÐSINS

Nú á ég ekki framar von á neinu sem gæti komið mér á óvart, ég vaki og ég sef. Eins og gamall sjómaður geng ég á strönd orðsins með net mín í dögun, endurnærður eftir langan nætursvefn. Ég horfi á eftir þeim ungu sem róa bátum sínum út á hafið ... Meira
6. maí 2000 | Menningarblað/Lesbók | 2407 orð | 1 mynd

DAGUR EI MEIR

Annar félaga minna dró upp hylki úr beltinu og úðaði gasi framan í köttinn. Hann lá á bakinu meðan frú Guðríður lét dæluna ganga og ég hlustaði á hrun lífs hennar vegna auðmýkingarinnar á Þingvöllum og hvernig Flokkurinn virtist ætla að stefna í sömu átt á næstu aldamótum með ræðum og messum. Meira
6. maí 2000 | Menningarblað/Lesbók | 1426 orð | 10 myndir

EINN Á FERÐ - OG OFTAST MEÐ MYNDAVÉL

Hjálmar R. Bárðarson er maður ekki einhamur. Fyrir utan það að teikna skip og síðar að gegna erilsömu embætti siglingamálastjóra liggur eftir hann umfangsmikið og glæsilegt höfundarverk. Meira
6. maí 2000 | Menningarblað/Lesbók | 1052 orð | 5 myndir

EINYRKI FRÁ ÁSTRALÍU

Ástralski arkitektinn Glenn Murcutt heldur fyrirlestur um eigin verk í Norræna húsinu mánudaginn 8. maí, en verk hans hafa vakið alþjóðlega athygli síðastliðinn áratug. Meira
6. maí 2000 | Menningarblað/Lesbók | 170 orð | 1 mynd

ENGIR TYLLIDAGAR

GUÐMUNDUR Ingólfsson opnar ljósmyndasýningu í Galleríi Kambi í dag kl. 15. Yfirskrift sýningarinnar er Ísland í hvunndagsfötum. Í myndum Guðmundar eru engir tyllidagar, heldur blákaldur (myndirnar allar svart-hvítar) veruleiki hvunndagsins. Meira
6. maí 2000 | Menningarblað/Lesbók | 1220 orð | 1 mynd

FRÁ MANNI TIL MANNS

"Fært í stað" er heiti sýningar þeirra Elsu Stansfield og Madelon Hooykaas sem hefst í Hafnarborg í dag. Þar gefst áhorfendum m.a. tækifæri til að "ferðast" fyrir tilstilli verksins "Frá manni til manns". FRÍÐA BJÖRK INGVARSDÓTTIR fór með þeim í stutt "ferðalag" þegar þær voru að vinna við uppsetningu sýningarinnar. Meira
6. maí 2000 | Menningarblað/Lesbók | 59 orð | 1 mynd

Hjálmar R. Bárðarson

hefur ljósmyndað Ísland og Íslendinga í rúmlega 60 ár og gefið út tug glæsilegra myndabóka um landið í heild eða hluta þess, svo og fugla, grjót og gróður landsins. Meira
6. maí 2000 | Menningarblað/Lesbók | 88 orð

HVAR ER HEIMA?

Sólbjart hafið sigla brimbrettamenn sandurinn mjúkur og hvítur. Ég stend þar um dálitla stund straumurinn þungi engu líkur. Um myrka sögu er margt á reiki mörlandinn lætur sig dreyma. Hugurinn dvelur í vöku og svefni á eylendunni heima. Meira
6. maí 2000 | Menningarblað/Lesbók | 1872 orð | 2 myndir

ÍSLENDINGAR OG ERKISTÓLLINN Í BRIMUM

Klerkar - Kaupmenn - Karfamið er yfirskrift sýningar sem opnuð var á Landsbókasafni Íslands í gær. Um er að ræða gestasýningu á vegum yfirvalda í Bremen og á að endurspegla tengsl borgarinnar við Ísland að fornu og nýju. SVERRIR JAKOBSSON sagnfræðingur setur sýninguna í sögulegt samhengi. Meira
6. maí 2000 | Menningarblað/Lesbók | 3183 orð | 4 myndir

ÍSLENSKA LANDNÁMIÐ Á POINT ROBERTS

Það var snemma árs 1893 að Kristján nokkur Benediktsson (seinna Benson) heyrði fyrst á Point Roberts minnst. Franskur maður, Disotel að nafni, sem kvæntur var íslenskri konu, Guðlaugu Jónsdóttur, hafði ferðast um tangann og leist vel á landkosti. Kristján tók manninn trúanlegan og reifaði land- könnunarferð við landa sína í Bellingham. Þrír Íslendingar slógust í för með honum. Meira
6. maí 2000 | Menningarblað/Lesbók | 43 orð | 1 mynd

Íslenskt landnám

átti sér stað vestur við Kyrrahaf seint á 19. öld þegar nokkrar fjölskyldur settust að á skaganum Point Roberts vestast í Washington-ríki. Íslendingar unnu þar m.a. í niðursuðuverksmiðju og fjölgaði svo að þeir voru orðnir 93 um aldamótin. Meira
6. maí 2000 | Menningarblað/Lesbók | 1126 orð

JAFNRÉTTIÐ

JAFNRÉTTI er prýðilegt og baráttan göfug engu síður en baráttan fyrir frelsi verkalýðsins á nýliðnum tíma, enda þótt umhverfðist í ýmsar þær hamfarir sem ekki voru nærri eins prýðilegar. Meira
6. maí 2000 | Menningarblað/Lesbók | 22 orð

MARTRÖÐ

Í svörtu myrkri stíga hýenur trylltan dans hinna fordæmdu Í rauðri birtu deyjandi elds leika englar á strenglausar hörpur Í hvítu myrkri fel ég mig á fremsta... Meira
6. maí 2000 | Menningarblað/Lesbók | 147 orð | 1 mynd

NÝ TÓNVERK Á VORTÓNLEIKUM

"ÍSLANDS lag" er yfirskrift vortónleika Karlakórs Reykjavíkur að þessu sinni og verða þeir sex talsins, í húsi kórsins, Ými, í Skógarhlíð 20. Fyrstu tónleikarnir verða í dag, laugardag, aðrir tónleikar á sunnudag, kl. 16 báða dagana. Þá 9., 10. Meira
6. maí 2000 | Menningarblað/Lesbók | 359 orð

NÆSTU VIKU

MYNDLIST Árbæjarsafn: Saga Reykjavíkur. Ásmundarsafn: Steinunn Þórarinsdóttir. Til 14. maí. Verk í eigu safnsins. Gallerí Fold, Rauðarárstíg: Þorsteinn Helgason. Til 14. maí. Gallerí One o One: Kristinn Már Ingvarsson. Til 22. maí. Meira
6. maí 2000 | Menningarblað/Lesbók | 110 orð

NÆTURREGN

Fall blíða regn - fall hljótt, færðu moldinni kraft og fjallanna andardrátt og hreinan sólvermdan ilm. Fall þú regn með lágværum þyt og lát hvísla ljóði í regnsins nið, lát það rata til trjánna í limgerðinu heima. Meira
6. maí 2000 | Menningarblað/Lesbók | 471 orð | 1 mynd

PERLUR OG SKÍNANDI GULL

ÞAÐ ríkti gleði og eftirvænting í Iðnó þegar blaðamaður leit þar inn á æfingu leikhópsins Perlunnar. Á sunnudaginn, 7. maí, kl. Meira
6. maí 2000 | Menningarblað/Lesbók | 215 orð | 1 mynd

SAGNAHEIMUR Í MYNDLISTARLEGUM BÚNINGI

Í HAFNARBORG hefst í dag kl. 16 sýning á verkum færeysku listakonunnar Elinborgar Lützen. Hún fæddist í Færeyjum árið 1919 og stundaði fyrst listnám í Kaupmannahöfn. Meira
6. maí 2000 | Menningarblað/Lesbók | 310 orð | 1 mynd

Samsýning á Myndlistarvori

SAMSÝNING myndlistarmannanna Birgis Andréssonar, Ólafs Lárussonar og Kristjáns Guðmundssonar verður opnuð á Myndlistarvori Íslandsbanka í Vestmannaeyjum í dag, laugardag, kl. 17. Sérstakur gestur þeirra verður Ásgeir Lárusson myndlistarmaður. Meira
6. maí 2000 | Menningarblað/Lesbók | 636 orð | 1 mynd

SÖNGFUGLAR Á SVEIMI

Kammerkór Kópavogs heldur tónleika í Selfosskirkju í dag kl. 16 og í Salnum í Kópavogi annað kvöld kl. 20.30. ORRI PÁLL ORMARSSON heyrði hljóðið í stjórnandanum, Gunnsteini Ólafssyni, en kórinn er einnig að senda frá sér geislaplötu. Meira
6. maí 2000 | Menningarblað/Lesbók | 2013 orð | 6 myndir

TILVILJUN OG TÖLVUR

EKKI er unnt að rita um tónlist tuttugustu aldar án þess að minnast öðru hverju á Wolfgang Amadeus Mozart. Meira
6. maí 2000 | Menningarblað/Lesbók | 917 orð

VERDI - GAMALT OG NÝTT HJÁ BALLETTINUM

KONUNGLEGA óperan hefur undanfarin ár hafið starfsárið með ókeypis útitónleikum á Friðriksbergi. Í ár ætlar ballettinn að hafa sama háttinn á og byrja starfsárið með útisýningu á Kastellet, gömlu virki steinsnar frá litlu hafmeyjunni. Meira
6. maí 2000 | Menningarblað/Lesbók | 51 orð

VERULEIKI

Veruleiki í drauma minna veröld sem fyrnist ei í fjölvíddum alheimsins sem gaf mér hugsun um sig hjartnæm snerting langana minna í ljósi logandi sálar í skini stjarnanna í glitvefi mánanna í eldfljóti sólarinnar við dans vetrarbrauta finn ég gleði þess... Meira
6. maí 2000 | Menningarblað/Lesbók | 769 orð | 1 mynd

ÞRÍR ballettar, þar af tveir nýir,...

Eftir mannaskipti er Konunglegi danski ballettinn greinilega kominn á gott ról eins og SIGRÚN DAVÍÐSDÓTTIR sá á nýjustu uppsetningu flokksins. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.