Greinar þriðjudaginn 9. maí 2000

Forsíða

9. maí 2000 | Forsíða | 290 orð | 1 mynd

Breskir þegnar fluttir á brott

UTANRÍKISRÁÐHERRA Bretlands, Robin Cook, tilkynnti í gærkvöldi að breska ríkisstjórnin hefði ákveðið að láta flytja breska þegna frá Afríkuríkinu Sierra Leone vegna ástandsins sem þar ríkir. Fullyrt er að landið rambi nú að nýju á barmi... Meira
9. maí 2000 | Forsíða | 91 orð

Endurreisn undirbúin

PETER MANDELSON, ráðherra bresku ríkisstjórnarinnar í málefnum Norður-Írlands, sagði í gær að hann hygðist senn hefja undirbúning að því að héraðsstjórn N-Írlands yrði endurreist 22. maí nk. Meira
9. maí 2000 | Forsíða | 284 orð

Stjórnin reynir að liðka fyrir

FULLTRÚAR norska alþýðusambandsins, LO, hófu fund um þrjúleytið í gær með fulltrúum öflugustu samtaka vinnuveitenda, NHO, til að reyna að leysa vinnudeiluna sem nú er að lama mikinn hluta atvinnulífs í Noregi. Meira
9. maí 2000 | Forsíða | 239 orð | 1 mynd

Yfirlýsingar stöðva ekki frekari lækkun

FJÁRMÁLARÁÐHERRAR 11 Evrópuríkja, aðildarríkja Efnahags- og myntbandalagsins (EMU), lýstu í gær yfir áhyggjum vegna veikrar stöðu evrunnar, hinnar sameiginlegu myntar ríkjanna. Meira

Fréttir

9. maí 2000 | Akureyri og nágrenni | 144 orð

17 ára piltur tekinn með 100 g af hassi

ÞRÍR ungir menn voru handteknir þar sem þeir voru við fíkniefnaneyslu í bíl á Akureyri um helgina. Við leit í bílnum fundust 100 grömm af hassi sem einn þeirra, sá yngsti, 17 ára piltur, viðurkenndi að eiga. Meira
9. maí 2000 | Innlendar fréttir | 272 orð

18 þúsund bréf frá Alþingi

GUÐMUNDUR Hallvarðsson, þingmaður Sjálfstæðisflokks, vakti athygli á því við upphaf þingfundar í gær að Samfylkingin hefði í vetur sent út 16-18 þúsund bréf til kjósenda á bréfsefni og með póststimpli Alþingis. Meira
9. maí 2000 | Miðopna | 1482 orð

55 ár frá sigrinum mikla

Minningin um Föðurlandsstríðið mikla á árunum 1941-1945 hefur ekki bliknað í tímans rás. Við minnumst sigurdagsins í þessari mannskæðustu styrjöld 20. aldar djúpt snortnir og um leið haldnir margþættum tilfinningum. Meira
9. maí 2000 | Innlendar fréttir | 45 orð

Aðalfundur FAAS

AÐALFUNDUR FAAS, félag aðstandenda Alzheimersjúklinga, verður haldinn á morgun, miðvikudaginn 10. maí, í fundarsal Thorarensen - Lyf, Vatnagörðum 18 í Reykjavík. Fundurinn hefst kl. Meira
9. maí 2000 | Innlendar fréttir | 51 orð

Aðalfundur Manneldisfélags Íslands

AÐALFUNDUR Manneldisfélags Íslands verður haldinn miðvikudaginn 10. maí kl. 20 í Odda, stofu 101, Háskóla Íslands. Meira
9. maí 2000 | Erlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

Afhenti bókasafni Bandaríkjaþings Íslendingasögurnar

Forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, heimsótti bandaríska þinghúsið á Capitol Hills í Washington 27. apríl sl. Meira
9. maí 2000 | Innlendar fréttir | 22 orð

Afhenti trúnaðarbréf

JÓN Egill Egilsson sendiherra afhenti 5. maí sl. í Ashkabad í Túrkmenistan trúnaðarbréf sitt sem sendiherra Íslands í Túrkmenistan, með aðsetur í... Meira
9. maí 2000 | Innlendar fréttir | 146 orð

Almenningur tilkynni vorveiðar á gæs til lögreglu

Í FRÉTTATILKYNNINGU frá Skotveiðifélagi Íslands er skorað á alla landsmenn að vera vel á verði gagnvart ólöglegum vorveiðum á gæs: "Nú má víða sjá gæsir á túnum og engjum. Meira
9. maí 2000 | Innlendar fréttir | 468 orð | 1 mynd

Áfengi tekið af unglingum

NOKKURT annríki var hjá lögreglumönnum þessa helgi og fengu þeir til meðhöndlunar 580 verkefni. Að venju tengdist langmestur fjöldi þeirra umferðarmálum eða helgarskemmtunum borgarbúa og gesta þeirra. Meira
9. maí 2000 | Innlendar fréttir | 776 orð

Ágreiningi um daggjöld skotið til gerðardóms

ELLI- og hjúkrunarheimilið Grund í Reykjavík hefur farið þess á leit við Hæstarétt að hann tilnefni tvo aðila í gerðardóm svo unnt sé að fá skorið úr ágreiningi þess við heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið um daggjöld til reksturs hjúkrunarheimilis. Meira
9. maí 2000 | Akureyri og nágrenni | 103 orð

Árfell með lægsta tilboðið

FJÖGUR tilboð bárust í viðbyggingu við Oddeyrarskóla á Akureyri ásamt innanhússbreytingum á núverandi húsnæði skólans. Tvö tilboðanna voru undir kostnaðaráætlun. Árfell ehf. Meira
9. maí 2000 | Erlendar fréttir | 118 orð

Átök í Kosovo

EKREM Rexha, fyrrverandi skæruliðaforingi í Frelsisher Kosovo (UCK), var skotinn til bana við heimili sitt í gærmorgun. Kvöldið áður særðust fjórir Serbar, þar af tvö börn, í skotárás Albana. Meira
9. maí 2000 | Erlendar fréttir | 355 orð | 1 mynd

Bóndi deyr eftir barsmíðar landtökumanna

HVÍTUR bóndi í Zimbabwe lést á sjúkrahúsi í gærmorgun eftir að hafa orðið fyrir hrottalegri árás landtökumanna sem hafa lagt búgarð hans undir sig. Meira
9. maí 2000 | Innlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd

Bráðum kemur betri tíð...

GÖTUR borgarinnar og nágrannabæjarfélaga komu óvenjulega illa undan vetri að þessu sinni og því eru það mörg verkin sem bíða bæjarstarfsmanna á næstunni. Huga þarf að malbiksviðgerðum þótt ekki viðri sem best. Meira
9. maí 2000 | Erlendar fréttir | 316 orð

Bretar senda herlið eftir átök helgarinnar

BRESKA varnarmálaráðuneytið sendi í gær 700-800 manna herlið til Senegal til að vera reiðubúið að aðstoða við brottflutning um 500 Breta frá Sierra Leone eftir að til átaka kom milli friðargæsluliða Sameinuðu þjóðanna (SÞ) og liðsmanna... Meira
9. maí 2000 | Innlendar fréttir | 129 orð

Einstaklingar geta gengið beint í flokkinn

Í HINUM nýja flokki Samfylkingar munu félagar ekki þurfa að tengjast flokknum með því að ganga í aðildarfélög, heldur geta einstaklingar gengið beint í flokkinn. Magnús M. Norðdahl, formaður framkvæmdastjórnar Alþýðuflokksins, greindi frá þessu á 50. Meira
9. maí 2000 | Innlendar fréttir | 102 orð

Eldur laus í Aðalstræti 9

LÖGREGLAN í Reykjavík kannar nú upptök elds sem kviknaði í sófa í geymsluhúsnæði á 2. hæð í húsi Miðbæjarmarkaðarins við Aðalstræti 9 á sunnudagskvöld. Meira
9. maí 2000 | Innlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Elton John á Laugardalsvelli 1. júní

SIR Elton John heldur tónleika á Laugardalsvelli hinn 1. júní næstkomandi. Í tilkynningu frá aðstandendum tónleikanna kemur fram að þeir verði þeir stærstu sem haldnir hafi verið á Íslandi. Meira
9. maí 2000 | Erlendar fréttir | 361 orð | 1 mynd

Enn ágreiningur um leiðtogafund

FULLTRÚUM stjórnvalda í Norður- og Suður-Kóreu mistókst enn í gær að ná samkomulagi um ýmis formsatriði varðandi væntanlegan og sögulegan leiðtogafund ríkjanna í Pyongyang í N-Kóreu í næsta mánuði. Meira
9. maí 2000 | Innlendar fréttir | 792 orð | 2 myndir

Erfitt að vera fastur á bak við titil og tign

Breska leikkonan og þingmaðurinn Glenda Jackson dvaldi á Íslandi um helgina. Birna Anna Björnsdóttir átti samtal við Jackson í Höfða, en hún segist hafa fyllst mikilli andakt þegar hún steig þangað inn. Meira
9. maí 2000 | Akureyri og nágrenni | 251 orð

Eyrarvöllur opinn þar til nýr leikskóli verður tilbúinn

SKÓLANEFND Akureyrar telur ekki ástæðu til að breyta þeirri ákvörðun sinni að loka gæsluvöllum í bænum í lok sumars. Meira
9. maí 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 520 orð | 1 mynd

Fágæt innsýn í líf um og fyrir miðja öld

GARÐABÆR hefur ákveðið að hefjast handa við endurbætur á smábýlinu Króki á Garðaholti á Álftanesi. Meira
9. maí 2000 | Innlendar fréttir | 356 orð

Flokksmenn ákveðnir í að standa í skilum

MARGRÉT Frímannsdóttir, formaður Alþýðubandalagsins og nýkjörinn varaformaður Samfylkingarinnar, segir að mikið hafi áunnist á seinustu árum í að greiða niður skuldir Alþýðuflokksins. Meira
9. maí 2000 | Akureyri og nágrenni | 97 orð

Forval vegna hagkvæmniathugunar

SEX tilkynningar bárust Ríkiskaupum um þátttöku í forvali vegna könnunar á hagkvæmni þess að sameina rekstur Rafmagnsveitna ríksins og Veitustofnana Akureyrarbæjar og að staðsetja höfuðstöðvar sameinaðs fyrirtækis á Akureyri. Meira
9. maí 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 882 orð | 3 myndir

Framkvæmdir við stækkun í fullum gangi

FRAMKVÆMDIR við stækkun verksmiðju Norðuráls á Grundartanga eru nú í fullum gangi, en rúmt ár er liðið frá því að álverið tók formlega til starfa. Meira
9. maí 2000 | Innlendar fréttir | 462 orð

Frumvarpið verður að lögum í þessari viku

HALLDÓR Ásgrímsson utanríkisráðherra segist ekki eiga von á öðru en að frumvarp um framkvæmd tiltekinna þátta í varnarsamstarfi Íslands og Bandaríkjanna verði að lögum í þessari viku, en frumvarpið hefur valdið talsverðri óánægju í Bandaríkjunum. Meira
9. maí 2000 | Innlendar fréttir | 184 orð

Fræðslufundur um barnagigt og stofnun áhugahóps

GIGTARFÉLAG Íslands boðar til fræðslufundar laugardaginn 13. maí kl. 14 um barnagigt í Safnaðarheimili Árbæjarkirkju, Rofabæ. Meira
9. maí 2000 | Innlendar fréttir | 4192 orð | 1 mynd

Fæðingarhríðirnar voru ákaflega erfiðar

Össur Skarphéðinsson, nýkjörinn formaður Samfylkingarinnar, boðar harðari stjórnarandstöðu eftir stofnun nýs flokks, sem hann segir að greini sig með skýrum hætti frá öðrum flokkum. Samfylkingin sé að endurnýja sitt hugmyndafræðilega farteski og stokka upp viðhorfin gagnvart markaðnum. Össur segir í samtali við Ómar Friðriksson að Samfylkingin þurfi að vera nægilega sterk til að lifa af ágreining um einstök mál. Meira
9. maí 2000 | Landsbyggðin | 111 orð | 1 mynd

Góðar gjafir til íbúa Sólheima

Selfossi- Lionsklúbburinn Ægir í Reykjavík lauk starfsári sínu með fundi á Sólheimum í Grímsnesi og afhenti í leiðinni góðar gjafir til Sólheima fyrir tæpar 2 milljónir króna, en klúbburinn hefur í 43 ár stutt uppbyggingu á Sólheimum fyrir íbúana þar. Meira
9. maí 2000 | Akureyri og nágrenni | 29 orð | 1 mynd

Héldu hlutaveltu

ÞESSAR dugmiklu stúlkur héldu nýlega hlutaveltu og flóamarkað til stuðnings Rauða krossi Íslands og söfnuðust 3.290 krónur. Þær heita Kolbrún Vignisdóttir, Þórdís Kelley, Herdís María Sigurðardóttir og Stella Guðrún... Meira
9. maí 2000 | Landsbyggðin | 189 orð

Hönnuðu fermingarkjólana sjálfar

Hvolsvelli - Tvær ungar fermingarstúlkur á Hvolsvelli, þær Elma Stefanía Ágústsdóttir og Sif Sigurðardóttir ákváðu að fara ekki troðnar slóðir þegar kom að því að velja fermingarkjólana. Meira
9. maí 2000 | Akureyri og nágrenni | 145 orð

Innritun stendur yfir

INNRITUN í sumarbúðir KFUM og K á Hólavatni í Eyjafirði stendur nú yfir. Í sumar verða fimm dvalarflokkar á Hólavatni, tveir fyrir drengi og tveir fyrir stúlkur, auk þess sem unglingaflokkur fyrir drengi og stúlkur verður í júlí. Meira
9. maí 2000 | Innlendar fréttir | 172 orð | 1 mynd

Íslenskt sverð til sýnis í Smithsonian

MEÐAL þeirra vopna sem til sýnis eru á víkingasýningunni í Smithsonian-safninu í Washington, höfuðborg Bandaríkjanna, er forláta sverð - nákvæm eftirlíking af öflugu sverði frá víkingatímanum. Meira
9. maí 2000 | Innlendar fréttir | 92 orð | 1 mynd

Íslenskur matsölustaður í Orlando

NÝR veitingastaður í Orlando, "Two Fat Chefs, Scandinavian Bistro", var opnaður nýlega. Meira
9. maí 2000 | Innlendar fréttir | 28 orð | 1 mynd

Í vorhug á sæþotu

Það var vorhugur í mönnum í Hafnarfjarðarhöfn þegar ljósmyndari átti þar leið um fyrir skemmstu. Þessi ungi maður naut þess að spreyta sig á sæþotunni sinni innan um... Meira
9. maí 2000 | Akureyri og nágrenni | 178 orð | 1 mynd

Konur gleymi ekki sjálfum sér í umhyggju fyrir öðrum

AÐALFUNDUR Sambands norðlenskra kvenna var haldinn í Sveinbjarnargerði á Svalbarðsströnd nú nýlega. Fundurinn hófst með helgistund sem Valgerður Valgarðsdóttir djákni sá um en hún talaði m.a. Meira
9. maí 2000 | Innlendar fréttir | 388 orð

Kveðst vera tilbúinn að taka við stjórnartaumunum

ÖSSUR Skarphéðinsson, formaður Samfylkingarinnar, sagði í lokaræðu á stofnfundi flokksins á laugardag, að Samfylkingin væri tilbúin til að taka við stjórnartaumunum í landinu. Meira
9. maí 2000 | Innlendar fréttir | 86 orð

Launaþáttur enn óræddur

FULLTRÚAR verslunarmanna og Samtaka atvinnulífsins hafa setið á fundum undanfarna daga. Enn er eftir að ræða launaþátt nýs kjarasamnings, en nokkuð hefur miðað í ýmsum sérmálum. Á fundum aðila undanfarna daga var m.a. Meira
9. maí 2000 | Innlendar fréttir | 253 orð

Líst illa á álit dönsku sérfræðinganna

STURLA Böðvarsson samgönguráðherra segist lítið geta sagt um álit danskra sérfræðinga um að ein flugbraut nægi til að sinna innanlandsflugi um Reykjavíkurflugvöll, þar sem hann hafi enn ekki séð dönsku skýrsluna. Meira
9. maí 2000 | Innlendar fréttir | 88 orð

Lyfjaþróun í Dublin undir stjórn íslensks lektors

UNGUR íslenskur vísindamaður, dr. Þorfinnur Gunnlaugsson, lektor í lífrænni efnafræði við Trinity College-háskólann í Dublin á Írlandi, vinnur nú að þróun lyfja sem hægt er að beita gegn sjúkdómum líkt og krabbameini. Meira
9. maí 2000 | Innlendar fréttir | 519 orð | 1 mynd

Mannfórnir eru ekki óhjákvæmilegar

BÆTT umferðarmenning - burt með mannfórnir er yfirskrift ráðstefnu sem dómsmálaráðherra hefur boðað til á morgun. Þar verða fluttir fyrirlestrar um umferðarslys, tryggingar og löggæslu og málin rædd í pallborði. Meira
9. maí 2000 | Innlendar fréttir | 73 orð

Meiri sérhæfing

KENNARANEMUM sem hefja nám við Kennaraháskóla Íslands í haust gefst kostur á að taka 25 einingar í bóklegum greinum líkt og verið hefur í list- eða verklegum greinum í skólanum. Meira
9. maí 2000 | Innlendar fréttir | 557 orð | 1 mynd

Mikils virði að fá að hittast á þessum óvenjulega stað

UNA Björk Ómarsdóttir, lögfræðingur og unnusta Haraldar Arnar Ólafssonar pólfara, var í óða önn að pakka niður í gær fyrir ferðalagið á norðurpólinn, en þar ætlar hún að hitta mann sinn á fimmtudag eða föstudag. Meira
9. maí 2000 | Innlendar fréttir | 65 orð

Myndlistarsýning leikskólabarna

ÁRLEG myndlistarsýning á verkum leikskólabarna í Bakkahverfi verður haldin í göngugötunni í Mjódd. Sýningin er liður í samstarfi leikskólanna í Bakkahverfi. Myndlistarsýningin er sýnishorn af afrakstri vetrarstarfsins í leikskólunum. Meira
9. maí 2000 | Innlendar fréttir | 154 orð

Námskeið um lögmál kærleikans

KAREN Hedley heldur námskeið hér á landi í annað sinn dagana 27. og 28. maí í Bolholti 4, 4. hæð. Námskeiðið er ætlað fjölskyldufræðingum, öðrum þeim sem taka fólk í meðferð, skjólstæðingum þeirra og almenningi. Meira
9. maí 2000 | Innlendar fréttir | 43 orð

NEMENDUR Vogaskóla árgangur 1959 ætlar að...

NEMENDUR Vogaskóla árgangur 1959 ætlar að hittast á Þingvöllum laugardaginn 27. maí. Mæting er við Vogaskóla kl. 18.30. Farið verður í rútu í Valhöll á Þingvöllum. Þátttökugjald er 3.000 kr. Meira
9. maí 2000 | Innlendar fréttir | 226 orð | 2 myndir

Norsk-íslenskur ofurhugi á ferð í París

NORSK-íslenski ofurhuginn Arne Aarhus hefur stundað svokallað "Basejumps" eða stökk í fallhlíf ofan af frægum háum byggingum um víða veröld síðastliðin fimm ár og er í hópi 50 manna sem stunda slík stökk. Fyrir viku stökk Arne m. Meira
9. maí 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 192 orð | 1 mynd

Nýja tónlistarskólahúsið vígt

NÝTT hús tónlistarskólans í Mosfellsbæ var vígt formlega í gær. "Þetta er allt annað starfsumhverfi fyrir nemendur og kennara," sagði Herdís Oddsdóttir, skólastjóri í samtali við Morgunblaðið. Meira
9. maí 2000 | Akureyri og nágrenni | 303 orð

Nýtt hús byggt á gömlum grunni

FRAMKVÆMDIR við byggingu nýs verksmiðjuhúss fyrir Endurvinnsluna hf. við Réttarhvamm á Akureyri hefjast innan skamms en nýja húsið verður reist á grunni þess húss sem skemmdist í bruna í byrjun mars sl. Meira
9. maí 2000 | Landsbyggðin | 180 orð | 1 mynd

Orkudagar á Vesturlandi

Grundarfirði- Orkudagar voru haldnir um helgina á Snæfellsnesi. Um er að ræða sameiginlegt átak nokkurra opinberra aðila og er beint að svo nefndum köldum svæðum landsins, en svo eru þau svæði kölluð sem þurfa að nota rafmagn til húshitunar. Meira
9. maí 2000 | Miðopna | 108 orð | 1 mynd

Ósigurs nasista minnst

FORSETAR Rússlands, Hvíta-Rússlands og Úkraínu komu saman í síðustu viku í þorpinu Prokhorvovka í suðvesturhluta Rússlands, þar sem mesta skriðdrekaorrustan í síðari heimsstyrjöldinni var háð, til að minnast ósigurs þýskra nasista. Meira
9. maí 2000 | Erlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

Poul Hartling látinn

POUL Hartling, fyrrverandi forsætisráðherra Danmerkur og yfirmaður Flóttamannastofnunar Sameinuðu þjóðanna, lést um helgina 85 ára að aldri. Hartling var leiðtogi Venstre og stýrði minnihlutastjórn hans á árunum 1973 til 1975. Meira
9. maí 2000 | Landsbyggðin | 76 orð | 1 mynd

Reiðhjólahjálmar afhentir sex ára börnum

Selfossi -Sex ára börn á Selfossi fengu afhenta reiðhjólahjálma á laugardag úr hendi Kiwanismanna. Þetta er orðinn árlegur viðburður hjá Kiwanisklúbbnum Búrfelli sem kaupir hjálmana með góðum styrk frá tryggingafélögunum og fé úr söfnun þeirra sjálfra. Meira
9. maí 2000 | Innlendar fréttir | 154 orð

Rekstur Norðuráls gengið framar vonum

STARFSEMI Norðuráls á Grundartanga skilaði hagnaði tíu af fyrstu tólf mánuðunum eftir að álverið tók formlega til starfa á síðasta ári. Meira
9. maí 2000 | Innlendar fréttir | 464 orð

Samkomulag um mönnun leiguskipa liðkaði fyrir samningum

SAMKOMULAG náðist á laugardagskvöld í kjaradeilu Sjómannafélags Reykjavíkur vegna farmanna á kaupskipum og Samtaka atvinnulífsins og var verkfalli sem hófst 1. maí frestað. Meira
9. maí 2000 | Landsbyggðin | 90 orð | 1 mynd

Sjö ára börn fá hjálma á kollinn

Blönduósi- Öll sjö ára börn í grunnskólanum á Blönduósi og Húnavallaskóla fengu afhenta reiðhjólahjálma og veifur fyrir skömmu. Það var kvenfélagið Vaka á Blönduósi og Kiwanisklúbburinn Drangey á Sauðárkróki sem stóðu fyrir þessu átaki. Meira
9. maí 2000 | Akureyri og nágrenni | 215 orð

Skipstjóri sýknaður af ákæru um fiskveiðibrot

SKIPSTJÓRI í Hrísey hefur í Héraðsdómi Norðurlands eystra verið sýknaður af ákæru um fiskveiðibrot, en honum var gefið að sök í ákæruskjali að hafa verið við rækjuveiðar innan fiskveiðilandhelgi Íslands mánudaginn 7. Meira
9. maí 2000 | Innlendar fréttir | 1214 orð | 1 mynd

Skiptar skoðanir um ágæti ESB-aðildar

SKIPTAR skoðanir voru um það á Alþingi í gær, þegar fram fóru umræður um Evrópuskýrslu utanríkisráðherra, hvort rétt væri fyrir Íslendinga að sækja um aðild að Evrópusambandinu. Meira
9. maí 2000 | Innlendar fréttir | 158 orð

Skoða þarf gerð skilmálanna

ÁSTÆÐA er til að skoða betur útboðsskilmála Innkaupastofnunar Reykjavíkur í ákveðnum tilvikum, að mati Alfreðs Þorsteinssonar, borgarfulltrúa R-lista og formanns stjórnar innkaupastofnunarinnar. Meira
9. maí 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 493 orð

Skóladagvist aðeins til klukkan 16

Foreldrum barna í Vesturbæjarskóla stendur aðeins til boða skóladagvist fyrir börn sín til kl. 16 skólaárið 2000 til 2001. Alls eru tólf nemendur á biðlista eftir skóladagvistinni. Kristín G. Meira
9. maí 2000 | Innlendar fréttir | 183 orð | 2 myndir

Slapp naumlega undan grjóthruni í Kaldbakskleif

"Það stóð tæpt," segir Jón H. Meira
9. maí 2000 | Erlendar fréttir | 770 orð

Staðfesting á því að IRA vilji binda enda á ógnaröldina

Írski lýðveldisherinn hefur fallist á samkomulag það um framkvæmd afvopnunar er forsætisráðherrar Bretlands og Írlands leggja til. Davíð Logi Sigurðsson fjallar um málið. Meira
9. maí 2000 | Innlendar fréttir | 347 orð | 1 mynd

Stefnir að því að ná pólnum á morgun

HARALDUR Örn Ólafsson pólfari stefnir að því að komast á norðurpólinn á morgun, miðvikudaginn 10. maí, eftir átta vikna göngu. Hann átti 59,5 km eftir ófarna á mánudagsmorgun og hugðist nota þrjá göngudaga til að ljúka þeirri vegalengd sem eftir er. Meira
9. maí 2000 | Innlendar fréttir | 165 orð

Stjúpættleiðing samkynhneigðra samþykkt

ALÞINGI samþykkti í gær breytingar á lögum um staðfesta samvist en breytingin felur í sér að samkynhneigðir í staðfestri sambúð fái rétt til stjúpættleiðinga en nokkrar deilur hafa verið um þetta ákvæði. Meira
9. maí 2000 | Innlendar fréttir | 132 orð

Stuðningur við frumvarp um fæðingarorlof

STJÓRN Félags ábyrgra feðra ályktaði á fundi sínum 3. maí eftirfarandi: "Félag ábyrgra feðra fagnar þeim réttarbótum sem fram koma í frumvarpi til laga um fæðingar- og foreldraorlof. Meira
9. maí 2000 | Landsbyggðin | 113 orð | 2 myndir

Stykkishólmskirkja 10 ára

Stykkishólmi- Hátíðarmessa var í Stykkishólmskirkju sunnudaginn 7. maí og þess minnst að 10 ár voru síðan að nýja kirkjan var vígð. Smíði kirkjunnar tók mörg ár og var það stórt átak fyrir ekki stærri söfnuð að byggja svo stórt og mikið Guðshús. Meira
9. maí 2000 | Innlendar fréttir | 775 orð | 1 mynd

Styrkirnir ætlaðir karlmönnum

Hreinn Hreinsson fæddist 1968 í Hafnarfirði. Hann lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum í Kópavogi 1988 og BA-prófi í sálfræði ásamt starfsréttindanámi í félagsráðgjöf frá Háskóla Íslands 1995. Handleiðararéttindi fékk hann frá sama skóla 1997. Hann starfaði sem félagsráðgjafi í Hafnarfirði 1994 til 1999, var stundakennari við Háskóla Íslands 1997-98 en er nú sjálfstætt starfandi blaða- og vefmaður. Hreinn hefur átt sæti í félagsmálaráði Reykjavíkurborgar frá 1998. Meira
9. maí 2000 | Innlendar fréttir | 322 orð

Sömu trúnaðarstörf ekki lengur en átta ár í röð

STEFNT skal að því við val fulltrúa í ráð og nefndir utan Samfylkingarinnar, hvort heldur er á Alþingi eða í sveitarstjórnum, að fulltrúar hennar gegni ekki trúnaðarstörfum lengur en átta ár í röð, að því er fram kemur í lögum Samfylkingarinnar sem... Meira
9. maí 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 256 orð

Takmörk fyrir því hvað hægt er að gera fyrir náttúruverndarsinna

UMHVERFISNEFND Bessastaðahrepps telur skýrsluna "Frummat á umhverfisáhrifum nýs Álftanesvegar," vel og fagmannlega unna. Þetta kemur fram í fundargerð nefndarinnar frá 27. Meira
9. maí 2000 | Erlendar fréttir | 754 orð | 1 mynd

Vald þjóðríkjanna innan ESB hefur vaxið

Í dag verður haldin hér á landi ráðstefna um stöðu minni ríkja í Evrópu. Einn þeirra sem taka til máls á ráðstefnunni er Bertel Haarder, þingmaður á Evrópuþinginu og fyrrverandi menntamálaráðherra Dana. Óli Jón Jónsson ræddi við hann. Meira
9. maí 2000 | Innlendar fréttir | 68 orð

Vandi landsbyggðarhótela

Heilsárshótel á landsbyggðinni búa við mikla rekstrarerfiðleika. Meðalnýting þeirra er um 39% yfir árið en til samanburðar er hún um 70% á höfuðborgarsvæðinu. Meira
9. maí 2000 | Innlendar fréttir | 364 orð | 1 mynd

Verðugt verkefni fyrir fjallgöngumenn

TVEIR íslenskir fjallgöngumenn; Leifur Örn Svavarsson og Guðjón Marteinsson leggja í dag af stað áleiðis til austurstrandar Grænlands þar sem þeir hyggjast freista þess að klífa Forel-fjall. Fjallið er rétt norðan við heimskautsbaug, 3.400 metra hátt. Meira
9. maí 2000 | Miðopna | 970 orð | 1 mynd

Vinnur að þróun krabbameinslyfja á Írlandi

Dr. Þorfinnur Gunnlaugsson hlaut lektorsstöðu við Trinity College í Dublin fyrir tveimur árum. Hann hefur byggt upp eigin rannsóknarstofu í skólanum og fengið á þriðja tug milljóna króna í rannsóknarstyrki. Hann sagði Örlygi Steini Sigurjónssyni frá rannsóknum sínum á sviði læknis- og lyfjaefnafræðinnar. Meira
9. maí 2000 | Landsbyggðin | 239 orð | 1 mynd

Vorannir hjá bændum

Hrunamannahreppi- Nú fer sá tími í hönd að annir eru hvað mestar hjá bændum en engin stétt á jafn mikið undir að vel vori sem bændur. Meira
9. maí 2000 | Innlendar fréttir | 292 orð

Þarf leyfi til húðflúrs

HEILBRIGÐISEFTIRLIT Reykjavíkur, Heilbrigðiseftirlit Hafnarfjarðar- og Kópavogssvæðis og Heilbrigðiseftirlit Kjósarsvæðis hafa sent frá sér eftirfarandi: "Að undanförnu hafa borist kvartanir til heilbrigðiseftirlits vegna vandamála sem upp hafa... Meira
9. maí 2000 | Akureyri og nágrenni | 53 orð | 1 mynd

Þrastasöngur í Glerárkirkju

KARLAKÓRINN Þrestir í Hafnarfirði, elsti starfandi karlakór landsins, hélt tónleika í Glerárkirkju á Akureyri sl. laugardag. Tónleikarnir voru nokkuð vel sóttir og var góður rómur gerður að söng kórsins. Meira
9. maí 2000 | Erlendar fréttir | 431 orð | 1 mynd

Þrennt handtekið vegna "ástarvírussins"

LÖGREGLA á Filippseyjum handtók þrjá í gær vegna tölvupóstsviðhengisins "ástarvírussins" svo nefnda sem olli miklum usla víða um heim fyrir helgi. Meira
9. maí 2000 | Innlendar fréttir | 136 orð

Þrettán ný lög samþykkt

ÞRETTÁN lög voru samþykkt frá Alþingi í gær en miklar annir eru nú í þinginu enda er stefnt að þinglokum á fimmtudag. Auk þess voru samþykktar þrennar þingsályktunartillögur og verða þær sendar ríkisstjórn sem ályktanir Alþingis. Meira

Ritstjórnargreinar

9. maí 2000 | Staksteinar | 379 orð | 2 myndir

Með öngulinn á árbakkanum

BÆJARINS besta, sem gefið er út á Ísafirði, gagnrýnir meirihluta í bæjarstjórn Ísafjarðar fyrir að grípa ekki tækifæri, sem gefast til að auka og bæta þjónustu við bæjarbúa. Meira
9. maí 2000 | Leiðarar | 639 orð

SIGUR LIVINGSTONES Í LONDON

ÞÓTT sigur Kens Livingstones í borgarstjórakosningunum í London hafi blasað við allt frá því hann lýsti yfir framboði breytir það ekki þeirri staðreynd að niðurstaða kosninganna er verulegt áfall fyrir Tony Blair, forsætisráðherra Bretlands, og... Meira

Menning

9. maí 2000 | Fólk í fréttum | 386 orð | 2 myndir

Allir til í slaginn

ÞÁ ERU fulltrúar Íslendinga í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva komnir til Stokkhólms, en keppnin fer fram næsta laugardag í hinni glæsilegu Global-höll. Meira
9. maí 2000 | Fólk í fréttum | 346 orð

AU REVOIR, LES ENFANTS (1987) Æskunni...

AU REVOIR, LES ENFANTS (1987) Æskunni lýkur og alvaran tekur við í magnaðasta verki Malle, sem hann byggir á endurminningum sínum frá hörmungartímum síðari heimsstyrjaldar í heimabæ hans. Meira
9. maí 2000 | Fólk í fréttum | 189 orð | 1 mynd

Bláa bómullarteppið

½ Leikstjóri: Gary Halvorson. Handrit: Joseph Mazzarino og Mitchell Kriegman. Aðalhlutverk: Mandy Patinkin, Vanessa Williams og Kevin Clash. (83 mín.) Bandaríkin, 1999. Skífan. Öllum leyfð. Meira
9. maí 2000 | Skólar/Menntun | 172 orð

Breytingin í hnotskurn

Aðalbreytingarnar eru: Áður lærðu allir að kenna 6 til 16 ára börnum. Núna geta kennaranemar sérhæft sig í kennslu yngri barna 1.-6. bekk eða eldri barna 5.-10. bekk. Meira
9. maí 2000 | Skólar/Menntun | 1333 orð | 1 mynd

Breytt kennaranám í KHÍ

Kennaraháskólinn - Háskólaráð Kennaraháskóla Íslands hefur samþykkt nýtt skipulag á almennu kennaranámi í grunnskólaskor. Gunnar Hersveinn kynnti sér það og ræddi við forsvarsmenn um breytingarnar, lengingu námsins og sérhæfingu kennara. Meira
9. maí 2000 | Fólk í fréttum | 134 orð | 1 mynd

Britney linnir ekki látunum

NÝJASTA smáskífan með Britney Spears, "Oops! ... I Did It Again", kom út fyrir viku í Bretlandi og fór beint á topp breska smáskífulistans. Samnefnd breiðskífa kemur síðan út mánudaginn 15. maí. Meira
9. maí 2000 | Fólk í fréttum | 39 orð | 1 mynd

Búningur ársins

CORRINNE Crewe, ungfrú Zimbabwe árið 2000, heldur hér á Hoya Crystal-verðlaunagripnum sem hún fékk fyrir búninginn sinn í kynningarhófi keppninnar um titilinn Ungfrú alheimur um helgina. Meira
9. maí 2000 | Fólk í fréttum | 227 orð | 1 mynd

Douglas Fairbanks Jr. látinn

BANDARÍSKI kvikmyndaleikarinn Douglas Fairbanks Jr., sonur þöglumyndaleikarans Douglas Fairbanks og eitt sinn eiginmaður Joan Crawford er látinn, 90 ára að aldri. Fairbanks, sem var stjarna myndanna Gunga Din og Sinbad the Sailor lést á sunnudag. Meira
9. maí 2000 | Kvikmyndir | 356 orð

Eymd

Leikstjórn: Alan Parker. Handrit: Laura Jones og A. Parker eftir sjálfsævisögu Franks McCourt. Aðalhlutverk: Emily Watson, Robert Carlyle, Michael Legge, Ciarnan Owens, Joe Breen, Ronnie Masterson og Pauline McLynn. United International Pictures 1999. Meira
9. maí 2000 | Menningarlíf | 83 orð | 1 mynd

Felix aftur til London

FELIX Bergssyni hefur verið boðið að koma aftur með leikrit sitt, Hinn fullkomni jafningi, til London. Felix sýndi leikritið á dögunum í The Drill Hall í London og urðu þær sýningar fimm talsins. Meira
9. maí 2000 | Menningarlíf | 504 orð

Frænka hverfur í París

eftir Charlotte Carter. Warner Books 200. 194 síður. Meira
9. maí 2000 | Tónlist | 487 orð

Glansfínn flutningur

Kór Akureyrarkirkju. Á efnisskránni voru söngvar eftir innlenda og erlenda höfunda, en stjórnandi kórsins er Björn Steinar Sólbergsson. Orgelleikari með kórnum var Kári Þormar og einsöngvari Björg Þórhallsdóttir sópran. Í kórnum eru um 50 manns og vel skipað í allar raddir. Sunnudaginn 7. maí. Meira
9. maí 2000 | Fólk í fréttum | 279 orð | 3 myndir

Glæsileg Ford-keppni

RAKEL KARLSDÓTTIR, nemandi í 10. bekk í Seljaskóla, sigraði í Ford-fyrirsætukeppninni sem fram fór á laugardagskvöld og mun hún verða fulltrúi Íslands í keppninni Supermodel of the World sem fram fer síðar á þessu ári. Meira
9. maí 2000 | Tónlist | 496 orð

Hafnfirskar konur syngja á swahili

Kvennakór Hafnarfjarðar söng íslensk og erlend lög; hljóðfæraleikarar voru Heiðdís Lilja Magnúsdóttir á píanó og Arndís Hreiðarsdóttir á djembe-trommu. Gestir kórsins voru Anna Sigríður Helgadóttir mezzósópran og Aðalheiður Þorsteinsdóttir píanóleikari og Garðar Thór Cortes tenór. Fimmtudag kl. 20.00. Meira
9. maí 2000 | Menningarlíf | 680 orð

Hugmyndin góð en ekki árangurinn

Heimildamynd um síldveiðar Norðmanna við Ísland. Leikstjórn: Brynjar Stautland o.fl. Framleiðandi Nordisk Film Norge. Sýningartími 50 mínútur. Laugardagur 6. maí. Meira
9. maí 2000 | Tónlist | 565 orð

ÍSLANDS LAG

Á vortónleikum Karlakórs Reykjavíkur voru flutt gömul og nýsamin íslensk kórverk. Einsöngvarar voru Sigrún Hjálmtýsdóttir og Björn Björnsson. Píanóleikari: Anna Guðný Guðmundsdóttir. Stjórnandi: Friðrik S. Kristinsson. Laugardaginn 6. maí. Meira
9. maí 2000 | Skólar/Menntun | 163 orð

KHÍ í hnotskurn

Kennaranám í Kennaraháskóla Íslands er skipulagt samkvæmt lögum sem tóku gildi 1. janúar 1998. Meira
9. maí 2000 | Tónlist | 323 orð

Kór með bjartan hljóm

Rangæingakórinn í Reykjavík. Kórstjóri: Elín Ósk Óskarsdóttir. Einsöngvarar: Kjartan Ólafsson, Gissur Páll Gissurarson og Elín Ósk Óskarsdóttir. Píanóleikari: Hólmfríður Sigurðardóttir. Þverflauta: Marianna Másdóttir. Hljóðritun fór fram í Fella- og Hólakirkju og Seltjarnarneskirkju (2 og 8) veturinn 1999-2000. Stjórn upptöku og hljóðvinnsla: Halldór Víkingsson. Fermata 2000, FM 013. Meira
9. maí 2000 | Tónlist | 581 orð

Kræfur kammerkór

Inn- og erlend lög eftir m.a. Gunnstein Ólafsson, Bárdos og Rautavaara. Ágústa S. Ágústsdóttir sópran; Kristinn Ö. Kristinsson, píanó; Kammerkór Kópavogs. Stjórnandi: Gunnsteinn Ólafsson. Sunnudaginn 7. maí kl. 20:30. Meira
9. maí 2000 | Menningarlíf | 51 orð

Leikskólabörn sýna í Mjódd

ÁRLEG myndlistarsýning á verkum leikskólabarna í Bakkahverfi, sem haldin er í göngugötunni í Mjódd, verður opnuð í dag, þriðjudag, kl. 14. Sýningin er liður í samstarfi leikskólanna í Bakkahverfi. Meira
9. maí 2000 | Fólk í fréttum | 743 orð | 2 myndir

Louis Malle

ÞEKKTASTUR fyrir að vera einn leikstjóranna sem hrintu af stað "frönsku nýbylgjunni" (nouvelle vague) náði Louis Malle (1932-1995) einnig lengra en flestir landar hans í leikstjórastétt í Bandaríkjunum og hvikaði hvergi frá listrænum kröfum... Meira
9. maí 2000 | Fólk í fréttum | 828 orð | 4 myndir

Lou Reed tendrar neistann á ný

ÞAÐ ERU alltaf "nýir tímar" og gömul gildi eiga að vera að úreldast á hverjum degi. Fortíðin breytist, framtíðin á að verða "svona" og "hinseigin". Meira
9. maí 2000 | Menningarlíf | 83 orð | 1 mynd

M-2000

Þriðjudagur 9. maí. Tónlistarskólinn Akranesi. Nemendatónleikar . Í tengslum við verkefnið Sjávarlist á Akranesi munu nemendur tónlistarskólans koma fram á tónleikum í Tónlistarskólanum 9., 17. og 22. maí klukkan 20:00. Meira
9. maí 2000 | Fólk í fréttum | 253 orð | 2 myndir

Með stærstu tónleikum sem haldnir hafa verið á Íslandi

SIR Elton John heldur tónleika á Laugardalsvelli 1. júní næstkomandi og munu þetta vera einir stærstu tónleika sem haldnir hafi verið á Íslandi. Meira
9. maí 2000 | Menningarlíf | 65 orð | 1 mynd

Nemendasýning í Galleríi Áhaldahúsi

Í HAUST og vetur hefur Steinunn Einarsdóttir myndlistarmaður í Vestmannaeyjum staðið fyrir myndlistarnámskeiðum, sem hafa vakið töluverða athygli áhugamanna og verið vel sótt. Meira
9. maí 2000 | Skólar/Menntun | 566 orð | 2 myndir

Nemendum kenndur sjálfsagi

"Samkeppni kennir börnum að líta á aðra sem hindrun við að ná árangri." Þessi fullyrðing er óvænt. Hún var meðal þess sem rætt var á tveggja daga námskeiði í Foldaskóla 4. og 5. maí. Námskeiðið var um hugtakið "að byggja upp". Meira
9. maí 2000 | Menningarlíf | 121 orð | 1 mynd

Nýjar bækur

VIÐ tvö - um hjónaband og sambúð er eftir Benedikt Jóhannsson . Meira
9. maí 2000 | Myndlist | 873 orð | 2 myndir

"Brot"

Opið alla daga frá 14-18. Lokað mánudaga. Til 14. maí. Aðgangur 300 krónur Meira
9. maí 2000 | Kvikmyndir | 573 orð

"Leik ei grátt þér minnimátt"

Leikstjóri Kimberley Pierce. Handritshöfundur Kimberley Pierce, Andy Bienen. Tónskáld Nathan Larson. Kvikmyndatökustjóri Jim Denault. Aðalleikendur Hilary Swank, Chloë Sevigny, Tom Nissan, Allison Follard, Alicia Granson, Matt McGrath, Pete Sarsgaard. Lengd 116 mín. Framleiðandi Fox Searchlight/20th Century Fox. Árgerð 1999. Meira
9. maí 2000 | Menningarlíf | 79 orð | 1 mynd

"Prism" æft í New York

BALLETTVERK Helga Tómassonar, "Prism", fékk svo sem fram hefur komið frábærar viðtökur þegar það var frumflutt af dansflokki New York-borgar í liðinni viku. Þetta er fyrsta verkið sem Helgi semur fyrir þessa fyrrverandi vinnuveitendur sína. Meira
9. maí 2000 | Fólk í fréttum | 235 orð | 3 myndir

Rappari sækir hart að þjófinum

MYND Martins Lawrence, Blue Streak, virðist falla vel í kramið hjá Íslendingum, hún er nú þriðju vikuna í röð á toppi myndbandalistans. Í henni leikur Lawrence skartgripaþjóf sem er gripinn glóðvolgur. Meira
9. maí 2000 | Myndlist | 548 orð | 1 mynd

Reykjavíkursögur

Til 14. maí. Opið virka daga frá kl. 10 - 18. Laugardaga frá kl. 11 - 16, og sunnudaga kl. 14 - 17. Meira
9. maí 2000 | Menningarlíf | 105 orð

SAGAN af bláa hnettinum eftir Andra...

SAGAN af bláa hnettinum eftir Andra Snæ Magnason er komin út á hljóðbók. Sagan er á tveimur diskum og er í lestri Hilmis Snæs Guðnasonar leikara. Sagan af bláa hnettinum er ævintýri um lífið á bláa hnettinum þar sem búa ótal börn sem fullorðnast ekki. Meira
9. maí 2000 | Menningarlíf | 56 orð

Síbelíus selst vel

GEISLAPLATA með flutningi Sinfóníuhljómsveitar Íslands á fjórðu og fimmtu sinfóníu Síbelíusar er í tuttugasta sæti yfir söluhæstu klassísku plöturnar á Bretlandseyjum. Þetta kemur fram í maí-hefti BBC Music Magazine. Meira
9. maí 2000 | Fólk í fréttum | 431 orð | 1 mynd

Spilling í fangelsi

FANGAR brugguðu sitt eigið vín, keyptu sér vændiskonur og voru með gæludýr þar til lögreglan kom og tók aftur völdin í Modelo fangelsinu í Kólumbíu en fangarnir höfðu vaðið þar uppi með látum um tíma. Meira
9. maí 2000 | Fólk í fréttum | 46 orð | 1 mynd

Sælir sjómenn

FJÖLMARGIR sjómenn hlupu berfættir um sikileyska bæinn Licata og báru líkan af verndara bæjarins, heilögum Angelo, á milli sín. Árlega er hlaupið með líkanið um bæinn en þar fæddist heilagur Angelo. Meira
9. maí 2000 | Fólk í fréttum | 160 orð | 2 myndir

Tal tveggja ára

FYRIRTÆKIÐ Tal átti 2 ára afmæli síðastliðinn föstudag og var haldið upp á það með pompi og prakt. Er starfsfólk Tals, um 120 manns, mætti til vinnu á afmælisdaginn var þeim boðið í morgunkaffi, ávexti og ávaxtasafa. Meira
9. maí 2000 | Menningarlíf | 133 orð

Tveir kórar í Seltjarnarneskirkju

LANDSBANKAKÓRINN heldur söngskemmtun í Seltjarnarneskirkju í kvöld, þriðjudagskvöld, kl. 20.30. Á efnisskránni eru verk eftir R. Vaughan Williams, Þorkel Sigurbjörnsson, Johann Sebastian Bach, Jón á Fornasetri (John of Fornsete) og Evert Taube. Meira
9. maí 2000 | Fólk í fréttum | 138 orð | 1 mynd

Úr öskunni í eldinn

Leikstjóri: Les Mayfield. Handrit: Michael Berry og John Blumenthal. Aðalhlutverk: Martin Lawrence og William Forsythe. (94 mín.) Bandaríkin, 1999. Skífan. Bönnuð innan 12 ára. Meira
9. maí 2000 | Kvikmyndir | 334 orð

Útsýnið af kasthólnum

Leikstjóri: Sam Raimi. Handrit: Dana Stevens, byggt á sögu Mitchells Saara. Kvikmyndataka: John Bailey. Aðalhlutverk: Kevin Costner, Kelly Preston, Brian Cox, John C. Reilly. 1999. Meira
9. maí 2000 | Fólk í fréttum | 120 orð | 1 mynd

Vaxmynd af Jackie Chan

SPENNUMYNDALEIKARINN Jackie Chan mun á næstunni bætast í safn þeirra leikara og annarra þekktra einstaklinga sem gerðar eru vaxmyndir af sem geymdar eru á nýja Madame Tussaud safninu í Hong Kong. Meira
9. maí 2000 | Menningarlíf | 85 orð | 1 mynd

Vesturbæingar í ljóðasamkeppni

FJÖLDI ljóða barst í ljóðasamkeppni sem íbúasamtök Vesturbæjar stóðu fyrir í samvinnu við Reykjavík - menningarborg árið 2000. Meira
9. maí 2000 | Skólar/Menntun | 124 orð

Viðurkenning í þágu verk- og tæknimenntunar

"Hagsmunafélag um eflingu verk- og tæknimenntunar á háskólastigi á Íslandi" veitir 26. maí viðurkenningu fyrir gott framtak í þágu verk- og tæknimenntunar. Meira
9. maí 2000 | Myndlist | 925 orð | 1 mynd

World Press Photo

Opið á sama tíma og Kringlan. Til 10. maí. Aðgangur ókeypis. Meira
9. maí 2000 | Menningarlíf | 919 orð | 1 mynd

Þingvellir 1903-05

ELST málverka á hinni stórmerku sýningu, Þrír málarar á Þingvöllum, í Listasafni Íslands, haldin í tilefni þess að þúsund ár eru frá því að Íslendingar tóku kristni á staðnum, er málverk Ásgríms Jónssonar, Þingvellir, málað á árunum 1903-5. Meira

Umræðan

9. maí 2000 | Bréf til blaðsins | 30 orð | 1 mynd

90 ÁRA afmæli .

90 ÁRA afmæli . Í dag, þriðjudaginn 9. maí, verður níræður Ísak Sigurgeirsson, fyrrverandi bóndi á Undirvegg í Kelduhverfi, Litla Hvammi 7, Húsavík. Eiginkona hans er Klara Tryggvadóttir. Þau verða að heiman í... Meira
9. maí 2000 | Aðsent efni | 846 orð | 1 mynd

Almenningssamgöngur á höfuðborgarsvæðinu

Íbúar á höfuðborgarsvæðinu og skattgreiðendur allir, segir Helgi Pétursson, verða að horfast í augu við forsendur byggðaþróunar á svæðinu á næstu áratugum. Meira
9. maí 2000 | Aðsent efni | 665 orð | 1 mynd

Athugasemdir við síðbúna gagnrýni

Tilefni þessara skrifa, segir Ingi Rúnar Eðvarðsson, er að bera af mér áburð um óvönduð vinnubrögð. Meira
9. maí 2000 | Aðsent efni | 966 orð | 1 mynd

Áfengiskaup fyrir unglinga og skyldur uppalenda

Neikvæð afstaða foreldra til drykkju barna sinna, segir Árni Einarsson, er þeim nauðsynlegur hemill eða jafnvel styrkur gegn utanaðkomandi. Meira
9. maí 2000 | Bréf til blaðsins | 27 orð | 1 mynd

BRÚÐKAUP.

BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 1. janúar sl. í Dómkirkjunni í Reykjavík af sr. Sigurði Arnarsyni Dagrún Hálfdánardóttir og Yngvi Daníel Óttarsson. Heimili þeirra er að Stýrimannastíg 10,... Meira
9. maí 2000 | Aðsent efni | 972 orð | 1 mynd

Einelti á vinnustöðum

Mestu máli skiptir, segir Heiðrún Jónsdóttir, að yfirmenn hafi næmi til að greina vandann og þor til að taka á honum. Meira
9. maí 2000 | Bréf til blaðsins | 399 orð

FÉLAGI Víkverja ákvað nú á vordögum...

FÉLAGI Víkverja ákvað nú á vordögum að ráðast í sólpallasmíði í garði sínum, sér og öðrum til ánægju. Hann verður nú seint talinn til handlagnari manna en hann hafði eigi að síður fullan hug á að takast sjálfur á við verkefnið. Meira
9. maí 2000 | Aðsent efni | 279 orð | 1 mynd

Félagsaðild án upplýsts samþykkis

Óska ég þeim sem með vitund og vilja eru aðilar að Samfylkingunni, segir Drífa Snædal, til hamingju með nýjan flokk og vonast eftir vandaðri vinnubrögðum í framtíðinni. Meira
9. maí 2000 | Bréf til blaðsins | 600 orð

Góð sýning en veitingar til skammar

HELGINA 29.-30. apríl var sýningin Handverk og ferðaþjónusta haldin í Laugardalshöllinni. Mér fannst sýningin mjög góð, þar var mikið um fallegt íslenskt handverk. Það er alveg ljóst að þjóðin á marga góða listamenn. Meira
9. maí 2000 | Aðsent efni | 1028 orð | 2 myndir

Góður og öruggur kostur

Fæðingar í vatni, segja Anna Rut Sverrisdóttir og Ingibjörg Th. Hreiðarsdóttir, ganga oft auðveldar og betur fyrir sig. Meira
9. maí 2000 | Bréf til blaðsins | 71 orð

HUGGUN

Hvað hjálpar þér í heimsins glaumi, að heiminum verðirðu' ekki að bráð? Þá berast lætur lífs með straumi, og lystisemdum sleppir taumi, - hvað hjálpar, nema herrans náð? Meira
9. maí 2000 | Bréf til blaðsins | 523 orð

Kaupmaðurinn á horninu

ÁSTÆÐA mín fyrir skrifum þessum er reynsla mín af svokölluðum "kaupmanninum á horninu". Meira
9. maí 2000 | Aðsent efni | 796 orð | 1 mynd

Ljósið yfir landinu

Útlendingar sækja okkur heim til að njóta ósnortinna víðerna, segir Ólafur Þ. Hallgrímsson, en ekki til að skoða manngerð uppistöðulón. Meira
9. maí 2000 | Aðsent efni | 314 orð | 1 mynd

Námslánin hækka

Hér er um góðan áfangasigur að ræða, segir Eiríkur Jónsson, og námsmannahreyfingarnar geta glaðst yfir þeim árangri sem barátta þeirra hefur skilað. Meira
9. maí 2000 | Aðsent efni | 793 orð | 1 mynd

Nú get ég

Það er ekki öllum gefið að hafa framsýni og þor, segir Ragnar Sigurðsson, til að koma með nýjar hugmyndir að atvinnutækifærum. Meira
9. maí 2000 | Aðsent efni | 963 orð | 1 mynd

"Fjármagn og vinnuafl"

Leiðarahöfundi Morgunblaðsins sést yfir það, segir Jónas Garðarsson, að efnahagskerfi heimsins byggist að verulegu leyti á trúnni á velgengni verðbréfanna. Meira
9. maí 2000 | Aðsent efni | 883 orð | 1 mynd

"Landvinnsla á Íslandi lögð niður"

Þessi dæmi gefa smá innsýn í þá "markaðsvæddu mismunun", segir Kristinn Pétursson, sem viðgengst í sjávarútvegi á Íslandi í dag. Meira
9. maí 2000 | Bréf til blaðsins | 31 orð

Raddir framtíðar -

Nei, það er ekki eldur í okkur, bara bein, en það er hægt að brenna beinin og það er svona hrærivél inni í okkur sem hrærir matinn sem við... Meira
9. maí 2000 | Bréf til blaðsins | 403 orð

Samfylking krata

NÚ stefnir í að hið óútskýrða pólitíska fyrirbæri, sem kallast Samfylking, komi sér upp formanni. Augljóst er á bak við tjöldin hefur verið ákveðið að Össur Skarphéðinsson verði þessi formaður. Meira
9. maí 2000 | Aðsent efni | 966 orð | 1 mynd

Skjöldóttir hestar

Esperanto er sérlega reglulegt og rökrétt tungumál, segir Steinþór Sigurðsson, en er í senn óvenjulega "lífrænt". Meira
9. maí 2000 | Aðsent efni | 552 orð | 3 myndir

Skynmat sem skref í markaðssetningu matvöru

Möguleikar matvælaframleiðenda eru miklir, segja Þyrí Valdimarsdóttir og Ása Þorkelsdóttir, við að markaðssetja afurð með aðstoð skynmats. Meira
9. maí 2000 | Aðsent efni | 564 orð | 1 mynd

Ættleiðingar samkynhneigðra

Réttur samkynhneigðra til ættleiðinga ætti, að mati Ólafs Odds Jónssonar, að tengjast þessu skilyrði um ást, tryggð og ábyrgð, þar sem vakað er yfir þörfum barnanna. Meira

Minningargreinar

9. maí 2000 | Minningargreinar | 1080 orð | 1 mynd

BALDUR BALDURSSON

Baldur Baldursson fæddist í Keflavík 9. mars 1961. Hann lést af slysförum hinn 30. apríl síðastliðinn og fór útför hans fram frá Fossvogskirkju 8. maí. Meira  Kaupa minningabók
9. maí 2000 | Minningargreinar | 720 orð | 1 mynd

ELÍNBORG HALLDÓRSDÓTTIR

Elínborg Halldórsdóttir fæddist á Akureyri 15. apríl 1952. Hún fékk heilablóðfall og lést á heimili sínu hinn 29. apríl síðastliðinn. Hún var dóttir hjónanna Halldórs B. Jónssonar, f. 29.8. 1931, og Rósu Eðvaldsdóttur, f. 26.5. 1934, systkin Lára S. Meira  Kaupa minningabók
9. maí 2000 | Minningargreinar | 4037 orð | 1 mynd

ELÍSABET EGILSON WAAGE

Elísabet Egilson Waage fæddist í Reykjavík 17. apríl 1910. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Skjóli 2. maí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Gunnar Egilson erindreki og Guðrún Pétursdóttir Thorsteinson. Systkini Elísabetar eru Ásthildur Gyða, f. Meira  Kaupa minningabók
9. maí 2000 | Minningargreinar | 2574 orð | 1 mynd

GUNNLAUGUR KRISTJÁNSSON

Gunnlaugur Kristjánsson fæddist í Reykjavík 28. apríl 1957. Hann lést á heimili sínu 30. apríl síðastliðinn. Hann var sonur hjónanna Helgu Þórðardóttur, f. 2.9. 1926 og Kristjáns Gunnlaugssonar tannlæknis, f, 13.5. 1925, d. 25.4. 1971. Meira  Kaupa minningabók
9. maí 2000 | Minningargreinar | 596 orð | 1 mynd

HULDA BERNDSEN INGVARSDÓTTIR

Hulda Berndsen Ingvarsdóttir fæddist í Birtingarholti í Vestmannaeyjum 10. maí 1927. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Skógarbæ 28. apríl síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Fossvogskapellu 5. maí. Meira  Kaupa minningabók
9. maí 2000 | Minningargreinar | 1731 orð | 1 mynd

INGVELDUR JAKOBÍNA GUÐMUNDSDÓTTIR

Ingveldur Jakobína Guðmundsdóttir fæddist á Vífilsmýrum í Önundarfirði 21. júní árið 1910. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Droplaugarstöðum 29. apríl síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
9. maí 2000 | Minningargreinar | 174 orð | 1 mynd

JÓNAS EYSTEINSSON

Jónas Eysteinsson fæddist á Hrísum í Víðidal í V-Húnavatnssýslu 11. ágúst 1917. Hann lést á Elli- og hjúkrunarheimilinu Grund 13. nóvember síðastliðinn og fór útför hans fram frá Fossvogskirkju 19. nóvember. Meira  Kaupa minningabók
9. maí 2000 | Minningargreinar | 787 orð | 1 mynd

KARL KRISTINN KRISTJÁNSSON

Karl Kristinn Kristjánsson fæddist á Akranesi 17. febrúar 1979. Hann lést af slysförum 10. apríl síðastliðinn og fór útför hans fram frá Akraneskirkju 19. apríl. Meira  Kaupa minningabók
9. maí 2000 | Minningargreinar | 1863 orð | 1 mynd

SIGRÍÐUR BIRNA GUÐMUNDSDÓTTIR

Sigríður Birna Guðmundsdóttir fæddist 30. mars 1944. Hún lést á Landsspítalanum í Fossvogi 30. apríl síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Guðmundur Kristjánsson, prentari, f. 17. júlí 1910, d. 26. desember 1946, og Sigríður Eyja Pétursdóttir, f. 22. Meira  Kaupa minningabók
9. maí 2000 | Minningargreinar | 1272 orð | 1 mynd

SIGURÐUR INGVASON

Sigurður Ingvason skipatæknifræðingur var fæddur að Hliðsnesi í Bessastaðahreppi 26. ágúst 1926. Hann lést á sjúkrahúsi í Gautaborg 21. apríl síðastliðinn á 74. aldursári. Foreldrar hans voru Sólrún Nikulásdóttir, f. 27. febrúar 1894 í Hafnarfirði, d.... Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

9. maí 2000 | Viðskiptafréttir | 1425 orð

8.

8.5.00 AUSTFJARÐAM. FÁSKRÚÐSFIRÐI Samtals 127 2.451 312.153 Keila 30 30 30 18 540 Langa 98 98 98 255 24.990 Steinbítur 82 82 82 45 3.690 Ýsa 70 70 70 12 840 Þorskur 133 133 133 2.121 282.093 FMS Á ÍSAFIRÐI Annar afli 69 35 67 5.680 378. Meira
9. maí 2000 | Viðskiptafréttir | 10 orð

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta...

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr. Meira
9. maí 2000 | Viðskiptafréttir | 184 orð

Framboðsfrestur til bankaráðs rennur út í dag

FRESTUR til að skila inn framboðum til bankaráðs sameinaðs banka Íslandsbanka og Fjárfestingarbanka atvinnulífsins rennur út í dag kl. 17, en hluthafafundur þar sem kosning í bankaráðið fer fram verður haldinn mánudaginn 15. maí næstkomandi. Meira
9. maí 2000 | Viðskiptafréttir | 190 orð

Hagnaður móðurfélags 37 milljónir króna

AFKOMA samstæðu Opinna kerfa hf., að loknum fyrsta ársfjórðungi þessa árs, var 101,6 milljóna króna hagnaður. Þetta kemur fram í óendurskoðuðu uppgjöri samstæðunnar sem birt var í gær. Meira
9. maí 2000 | Viðskiptafréttir | 128 orð

Lítil viðskipti með deCODE

LÍTIL viðskipti voru með hlutabréf deCODE Genetics á gráa markaðnum í gær. Meira
9. maí 2000 | Viðskiptafréttir | 163 orð

Nasdaq-vísitalan niður um tæp 4%

Nasdaq-hlutabréfavísitalan lækkaði í gær um 3,8%, vegna mikilla sölu bréfa í tæknifyrirtækjum. Hlutabréfavísitölur í Evrópu lækkuðu einnig í gær í kjölfar þess að bréf í fjarskiptafyrirtækjum féllu nokkuð í verði. Meira
9. maí 2000 | Viðskiptafréttir | 419 orð

Nýtt félag á hlutabréfamarkað innan árs

STJÓRNIR Eignarhaldsfélagsins Kringlunnar hf. og Þyrpingar hf. hafa samþykkt áætlun um samruna félaganna. Samrunaáætlunin þarf samþykki hluthafafunda beggja félaganna og er áætlað að þeir verði haldnir um miðjan júní næstkomandi. Meira
9. maí 2000 | Viðskiptafréttir | 1783 orð | 3 myndir

Offramboð gistirýmis á sumum svæðum

Í gær skráði sig inn fyrsti gesturinn í 21 dag á Fosshótel Reyðarfjörð. Þetta er dæmi um þá rekstrarerfiðleika sem heilsárshótel á landsbyggðinni búa við. Steingerður Ólafsdóttir ræddi við forsvarsmenn hótelkeðjanna þriggja, Flugleiðahótela, Fosshótela og Lykilhótela. Meira
9. maí 2000 | Viðskiptafréttir | 64 orð

ÚTBOÐ RÍKISVERÐBRÉFA Meðalávöxtun síðasta úboðs hjá...

ÚTBOÐ RÍKISVERÐBRÉFA Meðalávöxtun síðasta úboðs hjá Lánasýslu ríkisins Ávöxtun í % Br. frá síðasta útb. Ríkisvíxlar 17. apríl '00 3 mán. RV00-0719 10,54 - 5-6 mán. RV00-1018 - 11-12 mán. Meira
9. maí 2000 | Viðskiptafréttir | 78 orð

VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 8.

VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 8.5.2000 Kvótategund Viðskipta- magn (kg) Viðskipta- verð (kr) Hæsta kaup- tilboð (kr) Lægsta sölu- tilboð (kr) Kaupmagn eftir (kg) Sölumagn eftir (kg) Vegið kaup- verð (kr) Vegið sölu- verð (kr) Síðasta meðalv. Meira

Daglegt líf

9. maí 2000 | Neytendur | 83 orð | 1 mynd

Lyktargleypir

Kominn er á markað svokallaður Air Sponge lyktareyðir. Um er að ræðaÍ umhverfisvænt efni sem í fréttatilkynningu frá innflytjanda vörunnar, Íslenskum aðli, segir að vinni bug á alls konar lykt og loftmengun í heimahúsum, á skrifstofum eða í bílum. Meira
9. maí 2000 | Neytendur | 70 orð

Skilagjald á bankareikning

Breyting hefur orðið á greiðslu fyrir skilagjaldsskyldar drykkjarumbúðir hjá Endurvinnslustöðvum SORPU. Meira
9. maí 2000 | Neytendur | 735 orð | 1 mynd

Sumarblómin launa áburðargjöf ríkulega

Senn líður að því blómstrandi garðar og blómabeð fegri landið með litadýrð og fjölbreytileika. María Hrönn Gunnarsdóttir ræddi við garðyrkjufólk um sumarblóm og fjölær blóm og um það að hverju þurfi að hyggja svo jurtirnar blómstri bæði vel og lengi. Meira

Fastir þættir

9. maí 2000 | Dagbók | 860 orð

(2. Tím. 3, 15.)

Í dag er þriðjudagur 9. maí, 130. dagur ársins 2000. Orð dagsins: Þú hefur frá blautu barnsbeini þekkt heilagar ritningar. Þær geta veitt þér speki til sáluhjálpar. Meira
9. maí 2000 | Fastir þættir | 1135 orð | 2 myndir

Aftur og aftur

"Endurtekið efni, aftur og aftur" gæti verið einkunnarorð reiðhallarsýningarinnar árlegu sem haldin var á föstudags- og laugardagskvöld í Reiðhöllinni í Víðidal. Meira
9. maí 2000 | Fastir þættir | 2187 orð | 3 myndir

Áfram trónir Númi á toppnum

Ekkert lát er á sigurgöngu Núma frá Þóroddsstöðum í kynbótadómum og nú þegar hann kom í fjórða skipti í dóm stóð hann efstur í sínum flokki og eins og alltaf hækkar einkunn hans. Meira
9. maí 2000 | Í dag | 422 orð

Áskirkja .

Áskirkja . Opið hús fyrir alla aldurshópa í safnaðarheimilinu kl. 10-14. Léttur hádegisverður framreiddur. Mömmu- og pabbastund í safnaðarheimilinu þriðjudag kl. 14-16. Dómkirkja. Barnastarf í safnaðarheimilinu kl. 14 fyrir 6-7 ára börn, kl. 15. Meira
9. maí 2000 | Fastir þættir | 262 orð

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

ÞAÐ gerðist tvisvar í Politiken-mótinu að þrjú grönd voru spiluð redobluð, tvo og þrjá niður. Í bæði skiptin kom Norðmaðurinn Boye Brogeland við sögu. Suður gefur; allir á hættu. Meira
9. maí 2000 | Fastir þættir | 2035 orð | 1 mynd

Heimsmeistarar á Bali

22. apríl -2. maí 2000 Meira
9. maí 2000 | Fastir þættir | 68 orð | 1 mynd

Skák - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

Hvítur á leik. MEÐFYLGJANDI staða kom upp á milli pólska stórmeistarans Aleksander Wojtkiewicz, hvítt, (2.563) og Finnans Timo Lampen (2.307) á XIX. Reykjavíkurskákmótinu. 22. Hxc6+! Kb8 23. Hc8!+ Bxc8 24. Da8+ Kc7 25. Re6+ Kd6 26. Meira
9. maí 2000 | Viðhorf | 904 orð

Um stórborgarlíf

Í New York heyrir enginn neitt. Þar sér heldur enginn neitt. Í þessari borg eru allir í eigin heimi. Meira

Íþróttir

9. maí 2000 | Íþróttir | 20 orð | 1 mynd

90.

90. Íslandsglíman Ingibergur Sigurðsson, UV 5 vinn. Arngeir Friðriksson, HSÞ 4 vinn. Stefán Geirsson, HSK 3 vinn. Sigmundur Þorsteinsson, UV 1 vinn. Sigurður Nikulásson, UV 1 vinn. Ólafur H. Kristjánsson, 1... Meira
9. maí 2000 | Íþróttir | 111 orð

Atletico Madrid fallið

ATLETICO Madrid er fallið í 2. deild en liðið gerði 2:2-jafntefli við Real Oviedo á sunnudag. Liðið er í næstneðsta sæti 1. deildar og getur ekki komist ofar þegar tvær umferðir eru eftir. Meira
9. maí 2000 | Íþróttir | 497 orð

Bolton heldur í vonina

BOLTON, sem Guðni Bergsson og Eiður Smári Guðjohnsen leika með, tryggði sér sæti í úrslitakeppni 1. deildar í síðustu umferð deildarinnar með 1:0-sigri á Norwich City. Á sama tíma tapaði Huddersfield 3:0 fyrir Fulham og féll úr 6. sæti deildarinnar. Meira
9. maí 2000 | Íþróttir | 110 orð

Brann íhugar að leigja "Gazza"

BRYAN Robson, framkvæmdastjóri Middlesbrough, vill að Paul Gascoigne komist í betri leikæfingu fyrir næsta tímabil í ensku úrvalsdeildinni. Meira
9. maí 2000 | Íþróttir | 114 orð

Chelsea hefur áhuga á Eiði Smára

CHELSEA hefur nú bæst í hóp þeirra félaga sem vilja kaupa Eið Smára Guðjohnsen frá Bolton en áður hafa Aston Villa, Newcastle, Sunderland og Middlesbrough borið víurnar í leikmanninn. Meira
9. maí 2000 | Íþróttir | 584 orð

Coulthard hylltur mest í marki

MIKA Häkkinen vann sitt fyrsta mót í Formúlu-1 á árinu með sigri í dramatískum Spánarkappakstrinum í Barcelona á sunnudag. Mest var þó hylltur félagi hans hjá McLaren, David Coulthard, sem kom í mark í öðru sæti, aðeins fimm dögum eftir að sleppa lifandi með ótrúlegum hætti úr brotlendingu einkaþotu hverrar flugmenn fórust báðir. Af tillitssemi við þá og fjölskyldur þeirra, sem eiga um sárt að binda, vék Coulthard af verðlaunapalli er hefðbundið kampavínsspraut byrjaði. Meira
9. maí 2000 | Íþróttir | 118 orð | 1 mynd

Deildarbikar karla Undanúrslit: Grindavík - Leiftur...

Deildarbikar karla Undanúrslit: Grindavík - Leiftur 7:1 Scott Ramsey 3, Sverrir Þór Sverrisson, Paul McShane, Ólafur Örn Bjarnason, Sinisa Kekic - Hlynur Jóhannsson. Fylkir - Valur 9:10 Hrafnkell Helgason (29.), Ómar Valdimarsson (107.). Meira
9. maí 2000 | Íþróttir | 905 orð | 1 mynd

Draumurinn að leika með Stoke í úrvalsdeildinni

Frá því Brynjar Björn Gunnarsson kom fyrst fram á sjónarsviðið með KR fyrir nokkrum árum hafa íslenskir knattspyrnuspekingar oft haft á orði að hann hlyti að eiga framtíð fyrir sér í ensku knattspyrnunni. Þangað er hann kominn og hefur leikið með Stoke City frá áramótum. Víðir Sigurðsson hitti Brynjar ytra og ræddi við hann um breytingarnar og framtíðina. Meira
9. maí 2000 | Íþróttir | 506 orð

Erik Veje að fara á taugum

DANSKI þjálfarinn Erik Veje Rasmussen á ekki sjö dagana sæla. Blöðin í Þýskalandi segja hann gjörsamlega vera farinn á taugum. Rasmussen missti stjórn á skapi sínu þegar Flensburg tapaði óvænt fyrir Dormagen um helgina og missti efsta sætið til Kiel. Hann fékk þá rautt spjald fyrir að hlaupa inn á völlinn í æsingi. Meira
9. maí 2000 | Íþróttir | 311 orð | 1 mynd

Gott ár hjá stúdentum Íþróttafélag stúdenta...

Gott ár hjá stúdentum Íþróttafélag stúdenta sigraði í fyrstu deild karla á Öldungamótinu í blaki sem fram fór um helgina og var það góður endir á góðum vetri stúdenta. Meira
9. maí 2000 | Íþróttir | 363 orð | 1 mynd

Grindvíkingar voru með flugeldasýningu

GRINDVÍKINGAR tryggðu sér réttinn til að leika til úrslita um deildabikarinn með stórsigri á Ólafsfjarðarliði Leifturs í Reykjaneshöllinni á sunnudaginn. Grindvíkingar voru enn með flugeldasýningu, sigruðu örugglega, 7:1. Þeir gerðu sér lítið fyrir og sigruðu nágranna sína frá Keflavík, 5:1, í 8-liða úrslitum á fimmtudag og hafa þeir því sett 12 mörk í tveim leikjum gegn liðum í efstu deild á stuttum tíma. Meira
9. maí 2000 | Íþróttir | 171 orð | 1 mynd

Guðjón Valur og Alla best

GUÐJÓN Valur Sigurðsson, leikmaður KA, og Alla Gorkorian, leikmaður Gróttu/KR, voru valin bestu leikmennirnir í 1. deild karla og kvenna í lokahófi handknattleiksmanna, sem haldið var á Broadway á laugardagskvöld. Meira
9. maí 2000 | Íþróttir | 288 orð

Guðjón Þórðarson og lærisveinar í Stoke komnir í aukakeppni

ÞRÁTT fyrir ósigur gegn Reading í lokaumferð 2. deildarinnar tókst lærisveinum Guðjóns Þórðarsonar að vinna sér sæti í aukakeppninni um sæti í 1. deildinni. Cardiff sem bjargaði Íslendingaliðinu með sigri á Bristol Rovers og þar með sat liðið eftir í 7. sætinu en Stoke náði sjötta sætinu. Meira
9. maí 2000 | Íþróttir | 350 orð | 1 mynd

Guðni leikmaður ársins hjá Bolton

GUÐNI Bergsson var fyrir leik Bolton og Norwich á sunnudag útnefndur leikmaður ársins af leikmönnum Bolton. Guðni hefur leikið sérlega vel á tímabilinu og verið sem klettur í vörn Bolton. Hann á stóran þátt í að Bolton er komið í úrslitakeppni um sæti í úrvalsdeild þar sem hann hefur verið einn stöðugasti leikmaður þeirra í ár. Guðni hefur með hraða, útsjónarsemi og leikskilningi bjargað mörgum mörkum í vetur ásamt því að skora þýðingarmikil mörk. Meira
9. maí 2000 | Íþróttir | 306 orð

Guðrún með farseðilinn á ÓL í Sydney

"ÞAÐ var mikill léttir að hlaupa undir lágmarkinu, en ekki síðra að finna að það er meira til í "bankanum". Meira
9. maí 2000 | Íþróttir | 254 orð | 1 mynd

HAUKAR úr Hafnarfirði hafa fengið þrjá...

HAUKAR úr Hafnarfirði hafa fengið þrjá öfluga sóknarmenn til liðs við sig fyrir slaginn í 3. deildinni í knattspyrnu í sumar. Meira
9. maí 2000 | Íþróttir | 241 orð | 1 mynd

HERMANN Hreiðarsson lék allan tímann í...

HERMANN Hreiðarsson lék allan tímann í vörn Wimbledon gegn Aston Villa. Hann fékk 7 í einkunn hjá Sunday Times fyrir frammistöðu sína. HEIÐAR Helguson var í liði Watford gegn Middlesbrough en Jóhann B. Guðmundsson var ekki í leikmannahópnum. Meira
9. maí 2000 | Íþróttir | 509 orð

Hörð fallbarátta hjá Bradford og Wimbledon

HLUTSKIPTI Wimbledon og Bradford, sem berjast um að halda sæti sínu í úrvalsdeild, var ólíkt um helgina. Bradford, sem með sigri hefði nánast tekist að tryggja veru sína áfram í deildinni, tapaði 3:0 fyrir Leicester en Wimbledon, sem hafði ekki unnið sigur í síðustu átta leikjum, náði loks stigi er það jafnaði, 2:2, á síðustu sekúndunum gegn Aston Villa. Sheffield Wednesday, sem tapaði 4:1 fyrir Coventry, heldur einnig í veika von um að forðast fall. Meira
9. maí 2000 | Íþróttir | 521 orð | 1 mynd

Íshokkímenn sýndu og sönnuðu með gríðarlega...

BRÁÐABANA þurfti til að útkljá sigur í fimmta úrslitaleik Skautafélags Reykjavíkur og Skautafélags Akureyrar í Skautahöllinni í Reykjavík á sunnudagskvöldið. Eftir miklar sviptingar í spennandi og skemmtilegum leik tókst Reykvíkingum að jafna, 4:4, þegar fjórar mínútur voru eftir af síðasta leikhluta en Árni Bergþórsson skoraði sigurmarkið, 5:4, eftir rúma mínútu í bráðabana. Meira
9. maí 2000 | Íþróttir | 28 orð | 1 mynd

Íslandsmótið Úrslitaleikur, Skautahöllin í Laugardal, sunnudagur...

Íslandsmótið Úrslitaleikur, Skautahöllin í Laugardal, sunnudagur 7. maí. SR - SA 5:4 Árni Bergþórsson 2, Sigurður S. Sigurðsson, Wladimir Baranow, Heiðar Ingi Ágústsson - Rúnar Freyr Rúnarsson, Eggert Hannesson, Stefán Hrafnsson, Jón... Meira
9. maí 2000 | Íþróttir | 204 orð

Jón Arnar stökk fimm metra í Aþenu

JÓN Arnar Magnússon, tugþrautarmaður úr Tindastóli, stökk 5 metra og fór karla hæst í stangarstökki á boðsmóti í Aþenu í Georgíuríki í Bandaríkjunum á sunnudag. Meira
9. maí 2000 | Íþróttir | 256 orð

Juventus með titilinn í augsýn

ÞAÐ ræðst í lokaumferðinni hvort það verður Juventus eða Lazio sem hampar ítalska meistaratitlinum en bæði lið unnu sína leiki í næstsíðustu umferðinni. Juventus sigraði Parma, 1:0, og Lazio hafði betur gegn Bologna, 2:3. Juventus stendur betur að vígi fyrir lokaumferðina en liðið er með tveggja stiga forskot á Lazio. Meira
9. maí 2000 | Íþróttir | 179 orð

Liðsstyrkur til Víkinga

VÍKINGAR hafa fengið þrjá nýja leikmenn fyrir keppni í 1. deild í knattspyrnu í sumar: Ólaf Pétursson, markvörð, Sævar Guðjónsson og Frey Karlsson, leikmenn Fram. Meira
9. maí 2000 | Íþróttir | 233 orð | 1 mynd

MIKIL slagsmál brutust út milli leikmanna...

MIKIL slagsmál brutust út milli leikmanna þýsku handknattleiksliðanna Nettelstedt og Lemgo í lok leiks liðanna í síðustu viku. Meira
9. maí 2000 | Íþróttir | 127 orð | 1 mynd

Opna franska meistaramótið 272 Colin Montgomerie...

Opna franska meistaramótið 272 Colin Montgomerie 71 68 65 68 274 Jonathan Lomas 72 64 69 69 277 Rodger Davis 69 68 70 70 278 Roger Wessels 69 70 72 67, John Senden 67 70 68, Fredrik Jacobson 70 69 68 279 Robert Coles 74 68 71 66, Peter O'Malley 68 75 68... Meira
9. maí 2000 | Íþróttir | 160 orð

Rosenborg á toppnum

Meistararnir frá Þrándheimi veltu Brann af toppnum í norsku úrvalsdeildinni um helgina. Rosenborg er nú á kunnuglegum slóðum í efsta sætinu eftir öruggan 4:1 sigur gegn Haugesund. Meira
9. maí 2000 | Íþróttir | 99 orð

Sigurður eða Sedjak þjálfa Stav-anger

Annað hvort verður SIGURÐUR Gunnarsson eða Króatinn Marijan Sedjak næsti þjálfari norska handknattleiksliðsins Stavanger. Meira
9. maí 2000 | Íþróttir | 515 orð

Sjaldan byrjað eins vel

INGIBERGUR Sigurðsson, Ungmennafélaginu Víkverja, vann Íslandsglímuna, keppnina um Grettisbeltið, fimmta árið í röð á laugardaginn. Sigur Ingibergs var afar sannfærandi; hann vann alla fimm andstæðinga sína með yfirburðum. Meira
9. maí 2000 | Íþróttir | 130 orð | 1 mynd

Tímakeppni í Krísuvíkurvegi Sunnudaginn 7.

Tímakeppni í Krísuvíkurvegi Sunnudaginn 7. maí fór svo fram svokölluð tímakeppni á Krísuvíkurvegi þar sem hjólaðir voru 18,6 km. Tímakeppni fór þannig fram að keppendur eru ræstir einn og einn í einu og tíminn tekinn á hverjum fyrir sig. Meira
9. maí 2000 | Íþróttir | 85 orð

Valdimar ekki með gegn Makedóníu

ÞAÐ á ekki af Valdimari Grímssyni, landsliðsmanni í handknattleik, að ganga. Hann sleit sin í þumalfingri í leiknum gegn Lemgo og gekkst undir aðgerð í gær. Meira
9. maí 2000 | Íþróttir | 217 orð

Vítaspyrnukeppni

Það verða Valsmenn sem leika til úrslita við Grindvíkinga um deildarbikarinn, en Hlíðarendapiltar lögðu Fylki 10:9 í vítaspyrnukeppni í undanúrslitum í gærkvöldi. Meira
9. maí 2000 | Íþróttir | 167 orð

Þóra með tilboð frá Bandaríkjunum

ÞÓRA Helgadóttir markvörður Breiðabliks og íslenska landsliðsins í knattspyrnu hefur fengið tilboð um að leika með Duke-háskólanum í Durham í Norður-Karólínu í Bandaríkjunum. Hún segir sterkar líkur á að hún þekkist tilboð skólans og muni líklega fara utan seinni hluta ágústmánaðar. Ef hún ákveður að fara mun hún ekki leika með Breiðabliki í síðustu umferðum Íslandsmótsins. Meira
9. maí 2000 | Íþróttir | 56 orð

Þórður með sigurmark

ÞÓRÐUR Guðjónsson tryggði Genk sigurinn á Harelbeke í belgísku 1. deildinni í knattspyrnu um helgina. Þórður skoraði sigurmarkið í leiknum á 57. mínútu. Meira
9. maí 2000 | Íþróttir | 48 orð | 1 mynd

Þriðja sætið í Frakklandi ÍSLENSKA drengjalandsliðið...

Þriðja sætið í Frakklandi ÍSLENSKA drengjalandsliðið í körfuknattleik hafnaði í þriðja sæti á alþjóðlegu móti í Frakklandi, sem lauk á mánudag. Meira

Fasteignablað

9. maí 2000 | Fasteignablað | 19 orð | 1 mynd

Allt í röð og reglu

Taska af þessari gerð hentar garðeigendum vel. Í henni má hafa allt í röð og reglu og hún er... Meira
9. maí 2000 | Fasteignablað | 217 orð | 1 mynd

Atvinnuhúsnæði með íbúð á sérhæð

HJÁ Fasteignasölunni Hraunhamri er í einkasölu atvinnuhúsnæði í Vogum á Vatnsleysuströnd, nánar til tekið Vogagerði 8. Þetta er steinhús, byggt árið 1970 til 1980. Það er á tveimur hæðum og er alls 500 fermetrar að flatarmáli. Meira
9. maí 2000 | Fasteignablað | 217 orð | 1 mynd

Á málþingi BYKO í síðustu viku...

Á málþingi BYKO í síðustu viku um ál og gler fjallaði Pétur H. Ármannsson arkitekt um notkun glers við íslenzkar aðstæður. Saga glers í húsbyggingum hér á landi er orðin löng, en glergluggar voru fyrst fluttir hingað til lands árið 1195. Meira
9. maí 2000 | Fasteignablað | 13 orð | 1 mynd

Bambuslampi

Style Bamboo heitir þessi frumlegi lampi sem hannaður var á síðasta ári hjá... Meira
9. maí 2000 | Fasteignablað | 191 orð | 1 mynd

Fagrabrekka við Akranes

LÖGBÝLIÐ Fagrabrekka í Innri-Akraneshreppi er nú til sölu hjá fasteignasölunni Miðborg. Eignin er rétt austan bæjarmarka Akraness í um það bil 25 mínútna akstursfjarlægð frá höfuðborgarsvæðinu. Meira
9. maí 2000 | Fasteignablað | 159 orð | 1 mynd

Fallegt einbýlishús í Þingholtunum

Fasteignasalan Frón var að fá í einkasölu einbýlishús á Bragagötu 29 í Reykjavík. Húsið er úr timbri og á tveimur hæðum, byggt árið 1926. Það er alls að flatarmáli nettó um 70 fermetrar. Svokallaður skriðkjallari er undir húsinu. Meira
9. maí 2000 | Fasteignablað | 18 orð | 1 mynd

Frumlegur franskur stóll

Frakkar hafa löngum þótt "smart" í hönnun og tísku - þessi stóll var á sýningu í París fyrir... Meira
9. maí 2000 | Fasteignablað | 14 orð | 1 mynd

Frægur lampi

Þetta er hið fræga "Terzani-módel-Antinea", lampinn er þýskur og fæst m.a. í Extra í... Meira
9. maí 2000 | Fasteignablað | 107 orð | 1 mynd

Girðingar og garðefni frá Danmörku

HEILDVERZLUNIN InnMark hefur hafið innflutning á girðingum, skjólveggjum, garðhúsgögnum og leiktækjum frá Prodex í Danmörku. Í fréttatilkynningu frá InnMark segir, að varan komi samsett í einingum og spari því tíma og fyrirhöfn. Meira
9. maí 2000 | Fasteignablað | 225 orð | 1 mynd

Gott einbýlishús við Móabarð

Fasteignasalan Ás er með til sölu einbýlishús að Móabarði 31 í Hafnarfirði. Þetta er steinhús, byggt 1961 og er aðalhæð og lítil jarðhæð. Íbúðin er 125 fermetrar með innbyggðum bílskúr sem er 33 fermetrar. Samtals er eignin 158 fermetrar. Meira
9. maí 2000 | Fasteignablað | 27 orð | 1 mynd

Gömul ferðakista

Þessi ferðakista er norsk og er frá því um 1700. Svona kistur settu Norðmenn upp á sleðana sína og höfðu í þeim það nauðsynlegasta þegar þeir ferðuðust... Meira
9. maí 2000 | Fasteignablað | 17 orð | 1 mynd

Hann hefur auga með þér

Lampinn La Foule hefur auga með þeim sem eru í kringum hann. Heiðurinn að honum á Fabrice... Meira
9. maí 2000 | Fasteignablað | 385 orð | 1 mynd

Húsbréfaeigendur, fylgist með útdrætti húsbréfa!

Borið hefur á því, að eigendur húsbréfa átti sig ekki á útdráttarfyrirkomulagi þeirra. Hallur Magnússon, yfirmaður gæða- og markaðsmála Íbúðalánasjóðs, fjallar hér um útdráttarreglurnar. Meira
9. maí 2000 | Fasteignablað | 949 orð | 1 mynd

Húsnæðiseign Evrópuþjóða

Samband velmegunar og íbúðareignar er augljóslega þveröfugt við það, sem ætla mætti við fyrstu sýn, segir Jón Rúnar Sveinssson félagsfræðingur. Líklega verður, í það minnsta hvað Evrópu varðar, að gefa gaum að menningarlegum hefðum, efnahagsþróun og þéttbýlisstigi. Meira
9. maí 2000 | Fasteignablað | 735 orð | 1 mynd

Hvaðan kemur mengunin?

Hverjir skila mestu af kolsýringi og koltvísýringi út í andrúmsloftið hérlendis? spyr Sigurður Grétar Guðmundsson. Annars vegar er það fiskiskipaflotinn og hins vegar bílafloti landsmanna. Meira
9. maí 2000 | Fasteignablað | 232 orð | 1 mynd

Járnbrautarstöð byggð fyrir framtíðina

Nýja járnbrautarstöðin við flugvöllinn í Frankfurt er byggð úr gleri og stáli og líkist geimfari, svo ævintýralegt er útlit hennar. Þakið er bogalaga og minnir á dómkirkju. Meira
9. maí 2000 | Fasteignablað | 191 orð | 1 mynd

Jörð með kvóta í Skeiðahreppi

MEIRI hreyfing er gjarnan á bújörðum á vorin en á öðrum tímum árs. Hjá fasteignasölunni Kjöreign er nú til sölu jörðin Kílhraun í Skeiðahreppi, í um 17 km. fjarlægð frá Selfossi. Meira
9. maí 2000 | Fasteignablað | 9 orð | 1 mynd

Lampinn Kross

Lampinn Croix er hannaður af Robert Bellon og Eric... Meira
9. maí 2000 | Fasteignablað | 10 orð | 1 mynd

Litríkur stóll

Þessi litríki stóll ber nafnið Alessandra og er franskur að... Meira
9. maí 2000 | Fasteignablað | 287 orð

Mikil ásókn í lóðir í Áslandi

MIKIL ásókn er áfram í lóðir í Áslandi í Hafnarfirði, en 2. maí lauk umsóknarfresti um lóðir við Þrastaás og voru umsóknir mun fleiri en lóðirnar, sem koma til úthlutunar að þessu sinni. Þessar lóðir voru í öðrum hluta 2. Meira
9. maí 2000 | Fasteignablað | 13 orð | 1 mynd

Norskur stóll

Norðmenn framleiða falleg húsgögn, hér er hægindastóll frá Brunstad og ber hann nafnið... Meira
9. maí 2000 | Fasteignablað | 26 orð | 1 mynd

Notadrjúg fatagrind

Svona fatagrind er sniðug fyrir tennisleikara. Á grindinni hangir reyndar líka sippuband svo augljóslega er hún notadrjúg fyrir hitt og annað. Hún er hönnuð af Andrée... Meira
9. maí 2000 | Fasteignablað | 1761 orð | 4 myndir

Notkun glers við íslenzkar aðstæður

BYKO gekkst fyrir málþingi um notkun áls og glers í síðustu viku. Þar flutti Pétur H. Ármannsson arkitekt mjög athyglisvert erindi um notkun glers við íslenzkar aðstæður. Magnús Sigurðsson ræddi við hann í kjölfarið, en Pétur telur glerhús að ýmsu leyti hentuga lausn hér á landi. Meira
9. maí 2000 | Fasteignablað | 46 orð

OFT á tíðum er hlutfall íbúðareignar...

OFT á tíðum er hlutfall íbúðareignar talið með þeim lífskjaraþáttum, sem nota má sem mælikvarða á almenna velmegun íbúa einstakra landa. Meira
9. maí 2000 | Fasteignablað | 27 orð | 1 mynd

Ruggustóll!

Þetta er nú ruggustóll sem stendur undir nafni. Hann var hannaður af Charles Eames sem fæddist 1907 og dó 1978. Stólinn gerði hann um 1950 og kallaði... Meira
9. maí 2000 | Fasteignablað | 1831 orð

SELJENDUR SÖLUUMBOÐ - Áður en fasteignasala...

SELJENDUR SÖLUUMBOÐ - Áður en fasteignasala er heimilt að bjóða eign til sölu, ber honum að hafa sérstakt söluumboð frá eiganda og skal það vera á stöðluðu formi sem dómsmálaráðuneytið staðfestir. Meira
9. maí 2000 | Fasteignablað | 13 orð | 1 mynd

Skál í Art Déco-stíl

Þessi skál er frá 1925, hún er í Art Déco-stíl og eignuð Christian... Meira
9. maí 2000 | Fasteignablað | 8 orð | 1 mynd

Skemmtilega hannaður stóll

Morphée heitir þessi stóll, hönnuður hans er Patrick... Meira
9. maí 2000 | Fasteignablað | 24 orð | 1 mynd

Skemmtileg borð

Þessi borð eru frönsk, þau ganga undir nafninu Stil og má raða þeim saman eins og hér er gert eða nota hvert og eitt... Meira
9. maí 2000 | Fasteignablað | 17 orð | 1 mynd

Skemmtilegir bakpúðar

Hér má sjá baklausan sófa sem búnir hafa verið til púðar á og hengdir á gardínustöng. Skemmtileg... Meira
9. maí 2000 | Fasteignablað | 11 orð | 1 mynd

Skemmtilegt listaverk

Þetta glaðlega og vorlega listaverk var á sýningu í París fyrir... Meira
9. maí 2000 | Fasteignablað | 42 orð

SKIPTING kostnaðar við framkvæmdir á svölum...

SKIPTING kostnaðar við framkvæmdir á svölum í fjölbýlishúsum veldur gjarnan ágreiningi, enda oft um dýrar framkvæmdir að ræða. Meira
9. maí 2000 | Fasteignablað | 13 orð | 1 mynd

Sniðug glös

Glösin á myndinni bera samheitið Á lífi, en á þeim stendur hjálp og... Meira
9. maí 2000 | Fasteignablað | 11 orð | 1 mynd

Stóllinn M

Jean-Franqois Leduc á heiðurinn að þessum stórkemmtilega stól sem heitir einfaldlega... Meira
9. maí 2000 | Fasteignablað | 6 orð | 1 mynd

Stóllinn Rósa

Stóllinn Rose var hannaður 1990 af... Meira
9. maí 2000 | Fasteignablað | 733 orð | 1 mynd

Svalir í fjölbýlishúsum og viðhald þeirra

Oft koma upp ágreiningsmál um skiptingu kostnaðar við framkvæmdir á svölum. Elísabet Sigurðardóttir, lögfræðingur hjá Húseigendafélaginu, fjallar hér um nokkra úrskurði, sem gengið hafa í slíkum málum. Meira
9. maí 2000 | Fasteignablað | 402 orð

Útreikningar í nýju greiðslumati

Greiðslumatið sýnir hámarksfjármögnunarmöguleika með lánum Íbúðalánasjóðs miðað við eigið fé og greiðslugetu umsækjenda. Forritið gerir ráð fyrir að eignir að viðbættum nýjum lánum s.s. Meira
9. maí 2000 | Fasteignablað | 17 orð | 1 mynd

Vinyl-hvíldarstóll

Richard Frinier hefur hannað þennan skemmtilega stól og er hann úr röðinni Streamline sem gert hefur mikla... Meira
9. maí 2000 | Fasteignablað | 154 orð | 1 mynd

Virðulegt einbýlishús við Ingólfsstræti

Eignamiðlunin er með til sölu húseignina Ingólfsstræti 21. Þetta er steinhús, byggt árið 1903. Það er á tveimur hæðum ásamt kjallara og er alls að flatarmáli 301,4 fermetrar, auk bílskúrs sem er 38,3 fermetrar. Meira
9. maí 2000 | Fasteignablað | 180 orð | 1 mynd

Þrjú samliggjandi hús í miðborginni

HJÁ Fasteignamarkaðnum eru nú til sölu þrjú samliggjandi hús við Ránargötu 6, 6a og 8. Þetta eru steinhús, byggð 1927 og eru þau á þremur hæðum auk kjallara. Alls er flatarmál hvers húss um 290 fermetrar. Meira

Úr verinu

9. maí 2000 | Úr verinu | 177 orð | 1 mynd

Flutti erindi fyrir Argentínumenn

ÁRNI Mathiesen sjávarútvegsráðherra ávarpaði í gær ráðstefnu um verndun fiskistofna, sem haldin er í Argentínu. Hún er haldin á tveimur stöðum, í Mar del Palta og í Ushuaia og flytur Árni erindið að nýju á fimmtudag. Meira
9. maí 2000 | Úr verinu | 146 orð

Hagnast á lágu gengi

NORSKIR útflytjendur sjávarafurða hafa hagnazt mikið á þessu ári á lágu gengi norsku krónunnar. Hún hefur fallið um 14% gagnvart dollar og 9% gagnvart pundi. Meira
9. maí 2000 | Úr verinu | 309 orð | 2 myndir

Huginn VE sjósettur í Chile

HUGINN VE, nýtt nóta- og togveiðiskip útgerðarfélagsins Hugins ehf. í Vestmannaeyjum, var sjósett í Asmar-skipasmíðastöðinni í Talcovano í Chile á laugardag. Fjöldi Íslendinga var viðstaddur sjósetninguna, sem fór fram með mikilli viðhöfn. Meira
9. maí 2000 | Úr verinu | 157 orð

Milli 30 og 40 íslensk fyrirtæki eru á sýningunni

MILLI 30 og 40 íslensk fyrirtæki taka þátt í Sjávarútvegssýningunni í Brussel, sem hefst í dag. Sýningin hefur skapað sér sess sem stærsta sýning er tengist sjávarútvegi í heiminum en gert er ráð fyrir um 10.000 gestum. Sýningarsvæðið er um 14. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.