Greinar fimmtudaginn 11. maí 2000

Forsíða

11. maí 2000 | Forsíða | 304 orð

Blóðugir bardagar við Jaffna

BLÓÐUGIR bardagar geisuðu í gær á Jaffna-skaga, annan daginn í röð, milli skæruliðasveita Tamílsku tígranna og stjórnarhers Sri Lanka. Meira
11. maí 2000 | Forsíða | 152 orð

Hollustan hopar fyrir "matarklámi"

"MATARKLÁM" er það kallað í Bandaríkjunum og felst í því að éta og drekka og vera glaður, a.m.k. í einhvern tíma. Meira
11. maí 2000 | Forsíða | 96 orð | 1 mynd

Indverjar einn milljarður í dag

Mannfjöldaklukkan í Nýju Delhí bilaði í gær, daginn áður en hún átti að sýna að Indverjar væru orðnir einn milljarður að tölu. Meira
11. maí 2000 | Forsíða | 160 orð

Tilræði við efnahagslífið

FRAM kom á Bandaríkjaþingi í gær að lítið væri unnt að gera til að koma í veg fyrir enn verri tölvuveirur en "ástarveiruna", sem olli miklum usla um allan heim í síðustu viku. Meira
11. maí 2000 | Forsíða | 329 orð | 1 mynd

Unnið að því að styrkja varnir borgarinnar

VOPNAÐAR sveitir, sem styðja stjórnvöld í Sierra Leone, og gæsluliðar Sameinuðu þjóðanna styrktu í gær varnir sínar í höfuðborginni, Freetown, en búist var við að uppreisnarmenn reyndu að ná henni á sitt vald. Meira

Fréttir

11. maí 2000 | Akureyri og nágrenni | 282 orð

80 sýnendur taka þátt í sýningunni Daglegt líf

SÝNINGIN Daglegt líf, sem er vöru- og þjónustusýning, verður opnuð í Íþróttahöllinni á Akureyri kl. 17 á föstudag, 12. maí, en Valgerður Sverrisdóttir, iðnaðarráðherra, setur sýninguna formlega klukkustund síðar. Sýningin stendur yfir alla helgina. Meira
11. maí 2000 | Innlendar fréttir | 122 orð

Afmælisfagnaður og sýning á verkum leikskólabarna í Gjábakka

SJÖ ár eru liðin, fimmtudaginn 11. maí, síðan Gjábakki, sem er félagsheimili eldra fólks í Kópavogi var opnaður. Á þessum sjö árum hefur margt breyst, t.d. eru félagsheimilin Gjábakki og Gullsmári sem ætluð eru eldra fólki nú opin fólki á öllum aldri. Meira
11. maí 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 165 orð | 1 mynd

Allir nemendur uppi á vegg

"Við stelpurnar höfum verið að taka svart/hvítar andlitsmyndir af öllum krökkunum í skólanum. Núna erum við að framkalla og verðum að skiptast á af því að ljósmyndakompan er svo lítil," segir Steinunn Þórsdóttir nemandi í 10. Meira
11. maí 2000 | Innlendar fréttir | 696 orð | 1 mynd

Andstaða við skólagjöld vegna MBA-náms

INNHEIMTA skólagjalda fyrir MBA-nám á vegum viðskipta- og hagfræðideildar Háskóla Íslands kom til umræðu á Alþingi í gær. Meira
11. maí 2000 | Innlendar fréttir | 373 orð

Á ekki að skerða öryggi barnshafandi kvenna

ÞRÖNGUR fjárhagur er þess valdandi að loka þarf fæðingardeildinni í Neskaupstað í sumar, að sögn Einars Rafns Haraldssonar, framkvæmdastjóra Heilbrigðisstofnunar Austurlands. Meira
11. maí 2000 | Innlendar fréttir | 213 orð

Ákvæðum um verktöku frestað í eitt ár

HALLDÓR Ásgrímsson utanríkisráðherra lagði fram breytingartillögu í gærkvöldi við frumvarp um framkvæmd tiltekinna þátta í varnarsamstarfi Íslands og Bandaríkjanna. Meira
11. maí 2000 | Innlendar fréttir | 265 orð

Ályktun vegna heilsugæslu

STJÓRN Íbúasamtaka Grafarvogs hefur sent frá sér eftirfarandi ályktun: "Í kjölfar greinar sem birtist í Morgunblaðinu um opnun heilsugæslu við Spöngina, þar sem mátti skilja að um leið og flutt yrði inn í hana yrði heilsugæslustöðinni í Hverafold... Meira
11. maí 2000 | Erlendar fréttir | 126 orð

Bandaríkin stefna sex ríkjum fyrir WTO

BANDARÍSK stjórnvöld hafa tilkynnt um að þau hyggist kæra sex ríki til úrskurðarnefndar Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar (WTO) vegna meintra brota þeirra á alþjóðlegum skuldbindingum. Meira
11. maí 2000 | Innlendar fréttir | 168 orð | 1 mynd

Beco flytur á Langholtsveginn

FYRIRTÆKIÐ Beco, sérhæfðar myndavélaviðgerðir, er flutt í nýtt húsnæði að Langholtsvegi 84, þar sem Holtsapótek var áður. Beco ehf. Meira
11. maí 2000 | Innlendar fréttir | 504 orð

Bregðast þarf við útlánaaukningu bankanna

GEIR H. Haarde, fjármálaráðherra og varaformaður Sjálfstæðisflokksins, sagði í almennum stjórnmálaumræðum, sem fram fóru á Alþingi í gær, að útlánaaukning bankanna hefði verið óhófleg að undanförnu og að bregðast þyrfti við henni með öllum tiltækum... Meira
11. maí 2000 | Innlendar fréttir | 215 orð

Efast um gagnsemi DNA-skrár lögreglu

PÉTUR Hauksson, formaður Mannverndar, lýsir yfir efasemdum sínum um gagnsemi DNA-skrár á afbrotasviði sem ríkislögreglustjóra er ætlað að færa samkvæmt tillögum nefndar á vegum dómsmálaráðherra. Meira
11. maí 2000 | Miðopna | 1319 orð | 1 mynd

Eftirlit lögreglu er lykilatriði í umferðaröryggi

Hraðakstur, ölvunarakstur, fjöldi banaslysa í dreifbýli, of lítil notkun bílbelta og vandi ungra ökumanna var meðal þess sem fjallað var um á ráðstefnu um bætta umferðarmenningu. Jóhannes Tómasson nam hluta þess sem þar var borið fram. Meira
11. maí 2000 | Innlendar fréttir | 163 orð

Ekki ástæða til afskipta af vínveitingaleyfum

BORGARYFIRVÖLD hafa ákveðið svigrúm til að skipuleggja borgina með tilliti til mismunandi landnotkunar, að mati samkeppnisráðs, og því telur ráðið ekki ástæðu til frekari afskipta af svæðabundinni skilgreiningu, sem miðað er við við ákvörðun um... Meira
11. maí 2000 | Innlendar fréttir | 94 orð

Ellefu ákærðir í e-töflumáli

RÍKISSAKSÓKNARI hefur gefið út ákæru á hendur 11 einstaklingum vegna aðildar að umfangsmiklu e-töflumáli, sem lögregla kom upp um í lok síðasta árs. Meira
11. maí 2000 | Innlendar fréttir | 92 orð | 1 mynd

Enn vetrarlegt við Þjórsá

MIKLIR ísjakar og ísmyndanir eru enn í Þjórsá móts við bæina Egilsstaði og Egilsstaðakot í Villingaholtshreppi. Í gljúfrunum fyrir neðan Urriðafoss er ísinn oft lengi að fara eftir harðari vetur og sjást stundum fram eftir sumri. Meira
11. maí 2000 | Innlendar fréttir | 148 orð

Er bersýnilega í góðri þjálfun

"MÉR finnst stórkostlegt að hann skuli hafa náð þessum árangri og brotist þessa leið einn," sagði Davíð Oddsson forsætisráðherra þegar hann var spurður um afrek Haraldar Arnar Ólafssonar. Meira
11. maí 2000 | Innlendar fréttir | 90 orð

Erindi um mengunarvarnir og vöktun

KYNNINGARERINDI á vegum Nordtest - vinnuhóps um efnafræði og líftækni, í samstarfi við Rannsóknastofnun landbúnaðarins (RALA) verða haldin föstudaginn 12. maí. Kynningarerindin hefjast kl. 13 og verða haldin á ensku á 3. Meira
11. maí 2000 | Innlendar fréttir | 56 orð

Fékk 8 milljónir í Happdrætti HÍ

REYKVÍKINGUR fékk átta milljónir króna í vinning þegar dregið var í Happdrætti Háskóla Íslands í gær. Í útdrættinum kom hæsti vinningur á miða 767 og voru fjórir miðar á því númeri í eigu sama einstaklings í Reykjavík. Meira
11. maí 2000 | Innlendar fréttir | 111 orð

Forsætisráðherra gagnrýndur

FORSÆTISRÁÐHERRA sætti gagnrýni á þingfundi í gær fyrir að svara ekki fyrirspurnum þingmanna í fyrirspurnartíma eins og boðað hafði verið. Meira
11. maí 2000 | Landsbyggðin | 90 orð

Fór í 1. maígöngu og fann útigengið fé

Borgarfirði eystri- Nýlega heimti Andrés Hjaltason, bóndi í Njarðvík, útigengnar ær með tveimur lömbum. Tildrög þess að féð fannst voru þau að Andrés ákvað að fara 1. Meira
11. maí 2000 | Innlendar fréttir | 45 orð

Framboð berist fyrir 19. maí

FORSÆTISRÁÐUNEYTIÐ hefur auglýst framboð og kjör forseta Íslands, sem skal fara fram 24. júní nk. Meira
11. maí 2000 | Innlendar fréttir | 126 orð

Fréttamannastyrkir Norðurlandaráðs

NORÐURLANDARÁÐ veitir í ár nokkra ferðamannastyrki til umsóknar fyrir fréttamenn á Norðurlöndunum. Styrkjunum er ætlað að efla áhuga fréttamanna á norrænni samvinnu og auka möguleika þeirra á að skrifa um málefni annarra Norðurlanda, s.s. Meira
11. maí 2000 | Landsbyggðin | 65 orð | 1 mynd

Fundu 1.157 sígarettustubba

Höfn- Árlegur rusladagur var haldinn í Hafnarskóla föstudaginn 28. arpíl. Þá mátti sjá nemendur skólans á harðahlaupum út um bæinn að tína rusl. Meira
11. maí 2000 | Innlendar fréttir | 45 orð

Fyrirlestur um lífsferil holdýra

PETER Schuchert frá Natural History Museum of Geneva í Sviss, heldur fyrirlestur föstudaginn 12. maí á vegum Líffræðistofnunar Háskólans í stofu G-6 að Grensásvegi 12, og hefst hann kl 12:20. Fyrirlesturinn: "What are hydrozoans? Meira
11. maí 2000 | Innlendar fréttir | 278 orð | 1 mynd

Geysir látinn gjósa í júní

GEYSIR verður látinn gjósa í byrjun júní í tengslum við sérstakar rannsóknir Orkustofnunar á goshvernum og aðliggjandi svæði. Meira
11. maí 2000 | Innlendar fréttir | 517 orð

Gögnin dulkóðuð inni á tölvukerfi Miðgarðs

FYRIRTÆKIÐ Rittækni hefur verið að vinna með Miðgarði, fjölskylduþjónustu Reykjavíkurborgar í Grafarvogi, að verndun gagna á tölvum. Meira
11. maí 2000 | Innlendar fréttir | 331 orð

Hlutverk Reykjavíkurflugvallar er vaxandi

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi frá Flugmálastjórn: "Í tilefni af frétt Morgunblaðsins fyrr í þessari viku um að áætlunarflug frá Reykjavíkurflugvelli hafi dregist saman og að áfangastöðum á landsbyggðinni hafi fækkað um fjóra á sl. Meira
11. maí 2000 | Innlendar fréttir | 220 orð | 5 myndir

Húsfriðunarsjóður styrkir verkefni

Á FUNDI Húsfriðunarnefndar ríkisins nýlega voru samþykktar styrkveitingar úr Húsfriðunarsjóði fyrir árið 2000. Veittir voru 154 styrkir, samtals að upphæð 56.200.000 kr., aðallega til endurbygginga og viðhalds gamalla húsa um land allt. Meira
11. maí 2000 | Innlendar fréttir | 112 orð

Hvaleyrarskóli 10 ára

HVALEYRARSKÓLI, Hafnarfirði tók til starfa haustið 1990 og hefur því starfað í 10 skólaár. Nemendur fyrsta árið voru 140 í 9 bekkjardeildum í 1. - 5. bekk en eru nú 540 í 27 bekkjardeildum. Skólinn varð heildstæður grunnskóli 1996 með nemendur í 1. - 10. Meira
11. maí 2000 | Innlendar fréttir | 485 orð

Hærri greiðslur vegna meiri krafna

EINKAREKIÐ hjúkrunarheimili er hagstæður kostur fyrir ríkið, að mati Hannesar Guðmundssonar framkvæmdastjóra Securitas, en fyrirtækið á 85% í Öldungi hf. sem gert hefur samning við ríkið um byggingu og rekstur einkarekins hjúkrunarheimilis við Sóltún. Meira
11. maí 2000 | Innlendar fréttir | 212 orð

Íbúðalánasjóður flytur í Borgartún 21

ÍBÚÐALÁNASJÓÐUR hóf starfsemi í nýju húsnæði að Borgartúni 21 þriðjudaginn 9. maí. Meira
11. maí 2000 | Erlendar fréttir | 304 orð | 1 mynd

Íhugar að sniðganga kosningar

STJÓRNARANDSTAÐAN í Zimbabwe hótaði því í gær að sniðganga fyrirhugaðar kosningar í landinu og efna til aðgerða gegn "ofríki" Roberts Mugabes, forseta landsins, sem myndu m.a. fela í sér allsherjarverkfall. Meira
11. maí 2000 | Innlendar fréttir | 231 orð | 1 mynd

Íslensk menningarmiðstöð í Gimli opnuð í haust

FRAMKVÆMDIR við íslenska menningarmiðstöð í Gimli í Kanada eru langt komnar en stefnt er að því að taka bygginguna í notkun í október í haust að viðstöddum Davíð Oddssyni forsætisráðherra. Nýja húsið kemur til með að hýsa fjölþætta starfsemi. Meira
11. maí 2000 | Erlendar fréttir | 966 orð | 1 mynd

Kosovo: Þeir sem skilja það fyrstir!

HVÍLÍKUR dagur! Fyrsti afmælisdagur sprengjuherferðar Atlantshafsbandalagsins gegn Júgóslavíu varð tilefni fjölda blaðagreina, bæði með og á móti herferðinni. Meira
11. maí 2000 | Innlendar fréttir | 127 orð

Krefjast 2,2 milljóna króna

EIGENDUR tíkurinnar Lady Queen, þær Dagbjört og Kristín Olsen, hafa höfðað skaðabótamál gegn fyrrverandi nágranna sínum fyrir að hafa ráðist á Dagbjörtu, tekið af henni hundinn og drepið hann í maí árið 1997. Meira
11. maí 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 143 orð | 1 mynd

Langbest að vera einn

"Mér finnst langbest að vera einn og fá að ráða öllu sjálfur," segir Pétur Jónsson í 7. bekk ákveðinn í bragði og sýnir blaðamanni stoltur líkan af skólahúsi. "Ég byrjaði á mánudaginn. Meira
11. maí 2000 | Innlendar fréttir | 68 orð

Leiðrétt

Fósturskóli Íslands Í þættinum Maður er nefndur, sem er á dagskrá Ríkissjónvarpsins næstkomandi mánudag, 15. maí, mun Jónína Michaelsdóttir ræða við Valborgu Sigurðardóttur, fyrrverandi skólastjóra Fósturskóla Íslands. Meira
11. maí 2000 | Innlendar fréttir | 88 orð

Lýst eftir stolinni Galant-bifreið

LÖGREGLAN í Hafnarfirði lýsir eftir stolinni bifreið, grárri Mitsubishi Galant fólksbifreið sem stolið var frá hesthúsahverfinu við Kaldárselsveg milli klukkan 14 og 15 sunnudaginn 23. apríl sl. Meira
11. maí 2000 | Innlendar fréttir | 272 orð | 1 mynd

Lægst hjá ráðuneytum landbúnaðar- og samgöngumála

HLUTFALL kvenna í opinberum nefndum, stjórnum og ráðum á vegum ríkisins hefur vaxið úr 16,6% árið 1990 í 25,6% á þessu ári. Hlutfall kvenna er í dag hæst í heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytinu eða 38,9% en lægst í landbúnaðarráðuneytinu, 10,1%. Meira
11. maí 2000 | Innlendar fréttir | 141 orð

Málþing um kynbundið ofbeldi

SAMTÖK um kvennaathvarf gangast fyrir málþingi um kynbundið ofbeldi föstudaginn 12. maí í stofu 101 í Odda. Málþingið hefst kl. 13.30 með ávarpi dómsmálaráðherra Sólveigar Pétursdóttur. Því næst hefur framsögu Gudrun Nordborg lögfræðingur frá Svíþjóð. Meira
11. maí 2000 | Innlendar fréttir | 782 orð

Meginreglan er skattfrelsi forseta

Rætt hefur verið um það meðal þingmanna á Alþingi á undanförnum dögum að leggja fram og afgreiða fyrir þinglok lög sem afnemi skattfríðindi forseta Íslands. Ómar Friðriksson kynnti sér reglur um skattfrelsi forsetans. Meira
11. maí 2000 | Akureyri og nágrenni | 339 orð

Mikill meirihluti samþykkti samninginn

ATKVÆÐAGREIÐSLU meðal mjólkurframleiðenda í Eyjafirði og Þingeyjarsýslum, þ.e. á samlagssvæðum Kaupfélags Eyfirðinga, um fyrirliggjandi samning milli KEA og framleiðenda lauk í vikunni. Alls eru 239 framleiðendur á svæðinu en atkvæði greiddi 171. Meira
11. maí 2000 | Erlendar fréttir | 1332 orð | 1 mynd

Myndi styrkja það sem áunnist hefur eftir hrun kommúnismans

Aleksander Kwasniewski, forseti Póllands, er vongóður um að landið fái aðild að Evrópusambandinu árið 2003 og telur að hún muni styrkja það sem áunnist hefur í Póllandi eftir fall kommúnistastjórnarinnar fyrir áratug. Þetta kemur fram í svari pólska forsetans við nokkrum spurningum Morgunblaðsins í tilefni af heimsókn hans til Íslands sem hefst í dag. Meira
11. maí 2000 | Innlendar fréttir | 317 orð

Níu milljarðar til samgöngumála

NÍU milljarða króna viðbótarfjármagni verður varið til samgöngumála á næstu fimm árum, 2000-2004, og verður fjárins fyrst og fremst aflað með sölu ríkiseigna, en nefndarálit samgöngunefndar kom fram á Alþingi seint í gærkvöld. Meira
11. maí 2000 | Innlendar fréttir | 171 orð

Ný kjördæmaskipan samþykkt frá Alþingi

ALÞINGI samþykkti í gær lög um kosningar til Alþingis en löggjöfin felur í sér breytingar á kjördæmaskipan, m.a. skiptingu Reykjavíkur í tvö kjördæmi. Þrír þingmenn Sjálfstæðisflokks, Guðjón Guðmundsson, Einar Oddur Kristjánsson og Einar K. Meira
11. maí 2000 | Innlendar fréttir | 92 orð

Ný stjórn Verndar

Á AÐALFUNDI fangahjálparinnar Verndar 27. apríl sl. var kjörin ný stjórn fyrir tímabilið 2000-2002. Í henni sitja: Aðalstjórn: Þráinn Bj. Farestveit, afbrotafræðingur, formaður, Hreinn S. Meira
11. maí 2000 | Innlendar fréttir | 237 orð | 1 mynd

Nýtt blað um flugmál hefur göngu sína

KOMIÐ er út tímaritið Flugið en útgefandi þess er Flugmálaútgáfan. Að henni standa flugmennirnir Þórir Kristinsson og Guðmundur St. Sigurðsson og segja þeir ætlunina að blaðið komi út tvisvar á ári. Meira
11. maí 2000 | Erlendar fréttir | 569 orð | 1 mynd

Óvissa og sögusagnir einkenna ástandið

Á SÍÐUSTU dögum hafa yfir 300 erlendir ríkisborgarar verið fluttir burt frá Afríkuríkinu Sierra Leone í ljósi vaxandi spennuástands vegna átaka vopnaðra hópa skæruliða og stjórnarsinna. Meira
11. maí 2000 | Innlendar fréttir | 402 orð

"Erum öll í skýjunum"

"VIÐ erum öll í skýjunum, hann var að hringja og það var alveg frábært að heyra í honum," sagði Una Björk Ómarsdóttir, unnusta Haraldar Arnar, þegar Morgunblaðið ræddi við hana í gærkvöldi í Resolute Bay þar sem hún var stödd ásamt félögunum í... Meira
11. maí 2000 | Innlendar fréttir | 567 orð | 2 myndir

"Ég er á toppi tilverunnar"

"ÞETTA er Haraldur Örn Ólafsson sem talar. Ég er á toppi tilverunnar. Ég er búinn að ná norðurpólnum," sagði Haraldur pólfari í símtali við Davíð Oddsson í höfuðstöðvum bakvarðasveitar pólfarans í gærkvöldi laust fyrir klukkan hálftíu. Meira
11. maí 2000 | Erlendar fréttir | 211 orð | 1 mynd

"Stofnanabundnu" ofbeldi mótmælt

Mannréttindasamtökin Amnesty International hvöttu á þriðjudag Sameinuðu þjóðirnar til að fordæma Bandaríkin vegna mannréttindabrota og "stofnanabundins" lögregluofbeldis en í dag hefst rannsókn sérstakrar nefndar SÞ á lögregluofbeldi gegn... Meira
11. maí 2000 | Innlendar fréttir | 610 orð | 3 myndir

"Var alltaf viss um að hann myndi klára þetta"

"ÉG var alltaf viss um að hann myndi klára þetta," sagði Sigrún Richter, móðir Haraldar Arnar, sem stödd var í Útilífi ásamt manni sínum, Ólafi Erni Haraldssyni, og yngsta syni þeirra, Hauki Steini, en miðbróðirinn er staddur í Bandaríkjunum og... Meira
11. maí 2000 | Innlendar fréttir | 104 orð

Ráðherra vill breytta skipan

SIV Friðleifsdóttir umhverfisráðherra hefur farið þess á leit við tilnefningaraðila í Breiðafjarðarnefnd að þeir endurskoði tilnefningar sínar í ljósi 12. gr. jafnréttislaga um jafnan rétt kvenna og karla en engin kona var tilnefnd í nefndina. Meira
11. maí 2000 | Erlendar fréttir | 208 orð

Reynt að ná samningum

SAMNINGAMENN stjórnarinnar á Filippseyjum hófu í gær viðræður við íslamska uppreisnarmenn sem halda 21 manni í gíslingu á Jolo-eyju og sögðust vongóðir um að þýsk kona á meðal gíslanna yrði látin laus í dag af heilsufarsástæðum. Meira
11. maí 2000 | Innlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Rusli breytt í rafmagn

VALGERÐUR Sverrisdóttir iðnaðar- og viðskiptaráðherra hefur veitt Metani hf. leyfi til raforkuframleiðslu með notkun hauggass. Samkvæmt orkulögum þarf leyfi ráðherra til að reka 200 til 2.000 kW raforkuver, en raforkuver Metans hf. verður 1.000 kW. Meira
11. maí 2000 | Innlendar fréttir | 182 orð

Ræða nýtingu jarðhita til ferðaþjónustu og baðlækninga

ORKUSJÓÐUR, Orkustofnun og Útflutningsráð hafa í sameiningu leitað leiða til að nýta jarðhita í ferðaþjónustu og á heilsuhælum sem byggjast á baðlækningum. Meira
11. maí 2000 | Innlendar fréttir | 388 orð | 1 mynd

Sextíu ár frá hernámi Breta

SEXTÍU ár voru í gær liðin frá því að Bretar hernámu Ísland, en hernámið er talið marka ákveðin tímamót í sögu landsins. Meira
11. maí 2000 | Landsbyggðin | 137 orð | 1 mynd

Sigurvegararnir unnu allar skákirnar

Borgarfirði eystri - Landsmót í skólaskák var haldið á Borgarfirði eystra dagana 5.-7. maí. Keppendur voru 20 úr öllum kjördæmum landsins. Keppt var í tveimur aldursflokkum þ.e. 1.-7. bekkur og 8.-10. bekkur. Meira
11. maí 2000 | Innlendar fréttir | 82 orð

Skeifudagur í Hólaskóla

SKEIFUDAGUR verður í Hólaskóla laugardaginn 13. maí. Dagskráin hefst kl. 14 með úrslitakeppni í fjórgangi. Að keppni lokinni verður verðlaunaafhending í reiðhöllinni. Í ár eru það 23 nemendur hrossabrautar sem berjast um hituna. Meira
11. maí 2000 | Innlendar fréttir | 97 orð

Skemmtiatriði 17. júní í Reykjavík

ÞJÓÐHÁTÍÐARNEFND í Reykjavík óskar eftir dagskráratriðum fyrir hátíðarhöldin í Reykjavík á 17. júní. Einkum er um að ræða leikþætti, tónlistarflutning og skemmtiatriði fyrir börn og fullorðna. Skemmtidagskrá mun standa í miðbænum kl. 14 - 17:30 og 20 -... Meira
11. maí 2000 | Innlendar fréttir | 359 orð

Skógræktarfélagið 70 ára

SKÓGRÆKTARFÉLAG Eyfirðinga er 70 ára í dag, fimmtudaginn 11. maí og af því tilefni verður aðalfundur félagsins haldinn á Fosshóteli KEA í kvöld kl. 20. Meira
11. maí 2000 | Innlendar fréttir | 167 orð | 1 mynd

Slökkviliðsstjórar á ráðstefnu

RÁÐSTEFNA slökkviliðsstjóra var haldin á Hótel Loftleiðum 27. og 28. apríl síðastliðinn. Haldið var upp á 30 ára afmæli Brunamálastofnunar ríkisins í tengslum við ráðstefnuna. Meira
11. maí 2000 | Innlendar fréttir | 151 orð

Sóttur á pólinn á morgun

SPÁÐ er lágþrýstisvæði yfir norðurpólnum í dag og því verður ekki unnt að sækja Harald Örn Ólafsson fyrr en á morgun. Meira
11. maí 2000 | Innlendar fréttir | 271 orð | 1 mynd

Sprenging og eldur í vélarrúmi fiskibáts

ELDUR kom upp í vélarrúmi vélbátsins Þorsteins SH 145 frá Rifi um kl. 7 í gærmorgun þegar hann var á leið á miðin á Breiðafirði um eina mílu norðvestur af Hellissandi. Skipverjar náðu að slökkva eldinn og var báturinn dreginn til hafnar. Meira
11. maí 2000 | Akureyri og nágrenni | 250 orð | 1 mynd

SS byggir verslunarmiðstöðina Glerártorg

STEFNT er að því að hefja framkvæmdir við byggingu 8.700 fermetra verslunarmiðstöðvar á Gleráreyrum á laugardag. Samkvæmt upplýsingum Morgunblaðsins verður gengið að tilboði SS Byggis en fyrirtækið var það eina sem bauð í verkið á dögunum. Meira
11. maí 2000 | Erlendar fréttir | 35 orð | 1 mynd

Stærsti lottóvinningur sögunnar

Langar biðraðir mynduðust á þriðjudag utan við sölustaði lottómiða í þeim sjö ríkjum Bandaríkjanna sem starfrækja Big Game-lottóið. Meira
11. maí 2000 | Akureyri og nágrenni | 55 orð

Sýning á Húsavík

NEMENDUR í fagurlistadeild Myndlistaskólans á Akureyri halda myndlistasýningu um næstu helgi í Safnahúsinu á Húsavík, dagana 13-14. maí kl. 14-18. Meira
11. maí 2000 | Innlendar fréttir | 397 orð

Tekjur 150 milljónir og kostnaður 249 milljónir

TEKJUR ríkissjóðs af ríkisjörðum á forræði landbúnaðarráðuneytisins voru 150 milljónir króna á síðasta ári en gjöld 249 milljónir. Alls eru 516 jarðir á forræði landbúnaðarráðuneytisins. Meira
11. maí 2000 | Innlendar fréttir | 163 orð | 1 mynd

Til aðstoðar í Grænlandi

FIMM félagar úr Björgunarsveitinni Súlum á Akureyri, þeir Ólafur Ólafsson, Aðalsteinn Árnason, Sigurður Sæmundsson, Halldór Halldórsson og Leonard Birgisson, komu til Scoresby-sund á austurströnd Grænlands um hádegi í gær en óskað var eftir aðstoð... Meira
11. maí 2000 | Innlendar fréttir | 58 orð

Tónleikar í Mývatnssveit

KÓR Akureyrarkirkju heldur tónleika í Skjólbrekku, Mývatnssveit, laugardaginn 13. maí kl. 17. Meira
11. maí 2000 | Innlendar fréttir | 96 orð

Tvö tilboð í brýr á Skógasandi

TVÖ tilboð bárust Vegagerðinni í gerð brúa yfir Skógá og Kverná, sem báðar eru á Skógasandi. Lægra tilboðið barst frá Klakki ehf. Meira
11. maí 2000 | Innlendar fréttir | 737 orð | 1 mynd

Umhverfisþættir kannaðir

Helga R. Eyjólfsdóttir fæddist í Reykjavík 12. apríl 1964. Hún lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum í Reykjavík 1984 og mastersprófi í efnaverkfræði frá háskólanum í Lundi 1991. Hún starfaði á umhverfisdeild Volvo eftir námslok og einnig hjá sænsku matvælastofnuninni SIK í Gautaborg. Hún hóf störf hjá Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins 1995 og hefur verið gæðastjóri hjá stofnuninni frá 1999. Helga á tvær dætur, sex og átta ára. Meira
11. maí 2000 | Innlendar fréttir | 28 orð

UMSJÓNARFÉLAG einhverfra hefur opið hús fyrir...

UMSJÓNARFÉLAG einhverfra hefur opið hús fyrir foreldra einhverfra barna í kvöld kl. 20.30 í húsnæði félagsins að Tryggvagötu 26, 4. hæð. Þar geta foreldrar hist og spjallað saman yfir... Meira
11. maí 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 1084 orð | 1 mynd

Uppgötvunarmiðstöð á 70 ára skólaafmæli

KLÉBERGSSKÓLI á Kjalarnesi fagnar 70 ára afmæli skólans með veglegri afmælishátíð nk. laugardag. Einn liður í hátíðardagskránni er opnun Uppgötvunarmiðstöðvar í íþrótttahúsi skólans. Meira
11. maí 2000 | Miðopna | 306 orð | 1 mynd

Útafakstur til skoðunar

ÚTAFAKSTUR er ein helsta ógnin í umferðinni á Íslandi og sérstaklega skaðlegur í þeim tilvikum er öryggisbelti hafa ekki verið spennt. Meira
11. maí 2000 | Erlendar fréttir | 255 orð

Varaforsetinn efstur á spillingarlistanum

GEORGE Saitoti, varaforseti Kenýa, og nokkrir ráðherrar eru efstir á lista yfir spillta embættismenn sem afhjúpaðir voru í nýrri skýrslu þingnefndar sem hefur rannsakað spillinguna í landinu. Meira
11. maí 2000 | Landsbyggðin | 119 orð | 1 mynd

Vatnavextir í Borgarfirði

Grund - Brúarsmiðirnir við Grímsá urðu áþreifanlega varir við feiknalegt flóð í Grímsá eftir úrfelli sunnudagsins 7. maí og aðfaranótt mánudagsins 8. maí. Meira
11. maí 2000 | Erlendar fréttir | 129 orð

Velti Walesa úr sessi

ALEKSANDER Kwasniewski var kjörinn forseti Póllands árið 1995 og bar þá sigurorð af Lech Walesa, fyrrverandi leiðtoga Samstöðu og fyrsta forseta landsins eftir fall kommúnistastjórnarinnar fyrir áratug. Kwasniewski fæddist í pólskum smábæ 15. Meira
11. maí 2000 | Miðopna | 1292 orð | 1 mynd

Vilja ekki verða gleypt en heldur ekki einangrast

Á ráðstefnu um minni ríki og Evrópusamrunann, sem haldin var á þriðjudag, voru m.a. flutt erindi um stöðu Noregs og Sviss gagnvart ESB. Á undan ráðstefnunni flutti Bertel Haarder, fyrrverandi menntamálaráðherra Danmerkur, svokallaðan Schuman-fyrirlestur. Óli Jón Jónsson hlýddi á. Meira
11. maí 2000 | Innlendar fréttir | 282 orð

Vill samþykkja frumvarpið með breytingum

MEIRI hluti efnahags- og viðskiptanefndar Alþingileggur til að frumvarp viðskiptaráðherra um breytingar á samkeppnislögum verði samþykkt en nefndaráliti meirihlutans var dreift á Alþingi aðfaranótt miðvikudags. Meirihlutinn leggur til breytingar á 10.... Meira
11. maí 2000 | Innlendar fréttir | 68 orð

VÍS bannað að bera iðgjöld sín og FÍB saman

SAMKEPPNISRÁÐ hefur bannað Vátryggingafélagi Íslands hf. (VÍS) að bera iðgjöld bifreiðatrygginga hjá Félagi íslenskra bifreiðaeigenda (FÍB) saman við bifreiðatryggingaiðgjöld VÍS. Samkeppnisráðið telur auglýsingu sem VÍS birti í Morgunblaðinu 5. Meira
11. maí 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 168 orð | 1 mynd

Völundarhúsið vinsælast

"Við erum að gera líkan að gamla skólanum eins og hann átti að vera í upphafi," segja 6 kotrosknir strákar úr 5. Meira
11. maí 2000 | Landsbyggðin | 259 orð | 1 mynd

Vöruflutningar á Flúðaleið í 20 ár

Hrunamannahreppi -Það er mikils virði hverju byggðarlagi að hafa örugga flutningaþjónustu þar sem traustir menn annast flutninga til og frá viðkomandi sveitarfélagi. Meira
11. maí 2000 | Innlendar fréttir | 358 orð

Yfirlýsing Eflingar um úthlutun orlofshúsa

EFLING-stéttarfélag hefur sent frá sér eftirfarandi yfirlýsingu um úthlutun orlofshúsa sumarið 2000: "Vegna blaðaskrifa og frétta í dagblöðunum þar sem því er haldið fram að Efling-stéttarfélag mismuni félagsmönnum sínum eftir aldri þ.e.a.s. Meira
11. maí 2000 | Innlendar fréttir | 172 orð

Yfirlýsing frá Akstursíþróttafélagi Suðurnesja

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi yfirlýsing frá stjórn Akstursíþróttafélags Suðurnesja: "AIFS mun halda torfærukeppni við Stapafell á Reykjanesi sunnudaginn 14. maí næstkomandi. Meira

Ritstjórnargreinar

11. maí 2000 | Leiðarar | 686 orð

Á NORÐURPÓLNUM

HARALDUR Örn Ólafsson, sem náði á norðurpólinn í gærkvöldi eftir tveggja mánaða göngu við erfiðar aðstæður, hefur unnið mikið afrek. Hann hefur unnið bæði líkamlegt og sálrænt þrekvirki með göngu sinni. Meira
11. maí 2000 | Staksteinar | 444 orð | 2 myndir

Lífeyrissjóður lækna eykur lífeyrisréttindin

LÍFEYRISSJÓÐUR lækna hefur tekið upp aldurstengt réttindakerfi og jafnframt aukið lífeyrisréttindi félagsmanna sinna. Frá þessu er skýrt á vefsíðu Landssambands lífeyrissjóða. Meira

Menning

11. maí 2000 | Bókmenntir | 593 orð | 1 mynd

Að spegla sig í krómfelgum

eftir Sigurlaug Elíasson. Mál og menning, 2000. Meira
11. maí 2000 | Fólk í fréttum | 247 orð | 1 mynd

Anakin fundinn

SAMKVÆMT heimildum blaðsins Variety er það hinn ungi og óreyndi kanadíski leikari, Hayden Christensen sem valinn hefur verið í hlutverk Anakin geimgengils í næstu Stjörnustríðsmynd. Meira
11. maí 2000 | Fólk í fréttum | 858 orð

ÁLFOSS FÖT BEZT: Hljómsveitin Sextíu og...

ÁLFOSS FÖT BEZT: Hljómsveitin Sextíu og sex leikur föstudags- og laugardagskvöld. Júróvision tilboð á meðan á keppni stendur laugardagskvöld. ÁSGARÐUR, Glæsibæ: Harmonikuball laugardagskvöld kl. 22. Meira
11. maí 2000 | Menningarlíf | 295 orð | 2 myndir

Átta Íslendingar taka þátt í stofnun Akademíu Dieter Roth

FIMMTÁN samstarfsmenn og vinir svissneska listamannsins Dieters Roth komu saman í Basel um helgina til að stofna Akademíu Dieter Roth. "Margir halda að Dieter hafi verið einfari," sagði Björn Roth, sonur hans, "en því fer fjarri. Meira
11. maí 2000 | Menningarlíf | 571 orð | 1 mynd

Átök elds og ísa

Eldur og ís etja kappi á málverkasýningu Þorsteins Helgasonar í Galleríi Fold. Orri Páll Ormarsson heilsaði upp á Þorstein sem starfar sem arkitekt. Meira
11. maí 2000 | Fólk í fréttum | 102 orð | 1 mynd

Björk prýðir forsíðu aukablaðs Le Monde

TÓNLISTARKONAN og leikkonan Björk prýðir forsíðu aukablaðs franska dagblaðsins Le Monde um kvikmyndahátíðina í Cannes sem hófst í gær með sýningu kvikmyndar Rolands Joffes, Vatel. Meira
11. maí 2000 | Fólk í fréttum | 226 orð | 1 mynd

Bolton borgar bætur

HJARTAKNÚSARINN Michael Bolton er ekki óaðfinnanlegur eins og margir eflaust halda. Hann hefur nú verið krafinn um að borga tæpar 400 milljónir fyrir að brjóta höfundarréttarlög með einu af sínum vinsælustu lögum, Love Is a Wonderful Thing. Meira
11. maí 2000 | Bókmenntir | 447 orð | 2 myndir

Bréf skálda

Bréfasamband Ólafar frá Hlöðum og Þorsteins Erlingssonar á árunum 1883-1914. Erna Sverrisdóttir tók saman - Háskólaútgáfan. 2000 - 212 bls. Meira
11. maí 2000 | Menningarlíf | 151 orð | 1 mynd

Burtfararpróf í Salnum

ODDNÝ Sigurðardóttir mezzo- sópran heldur burtfarartónleika í einsöng frá Tónlistarskóla Kópavogs í Salnum, Tónlistarhúsi Kópavogs, á morgun, laugardag, kl. 17. Á efnisskránni eru Sígaunaljóðin - lagaflokkur eftir J. Brahms og sönglög eftir J. Haydn og... Meira
11. maí 2000 | Menningarlíf | 248 orð | 4 myndir

Framgarður/Ongarden í i8

GJÖRNINGAKLÚBBURINN opnar sýninguna Framgarður/Ongarden í i8 í dag, fimmtudag, kl. 17. Gjörningaklúbburinn er skipaður fjórum myndlistarmönnum; Dóru Ísleifsdóttur f. 1970, Eirúnu Sigurðardóttur f. 1971, Jóní Jónsdóttur f. 1972 og Sigrúnu Hrólfsdóttur f. Meira
11. maí 2000 | Fólk í fréttum | 36 orð | 1 mynd

Fyrirsæta í Mónakó

Ofurfyrirsætan Elle MacPherson stillti sér upp fyrir ljósmyndara í gær en hún mun ásamt fríðum flokki frægra manna mæta til Alheimstónlistarhátíðarinnar sem hófst í gær. Meira
11. maí 2000 | Myndlist | 801 orð | 3 myndir

Garður jarðneskra lystisemda

Til 14. maí. Opið daglega frá kl. 10-18. Aðgangur kr. 400. Meira
11. maí 2000 | Fólk í fréttum | 156 orð | 1 mynd

Ítalskur smellur

Leikstjóri: Carlo Verdone. Handrit: Francesca Marciano, Pasqueale Plastino og Carlo Verdone. Aðalhlutverk: Carlo Verdone og Claudia Gerini. (109 mín.) Ítalía/Belgía, 1999. Skífan. Öllum leyfð. Meira
11. maí 2000 | Fólk í fréttum | 396 orð | 1 mynd

Lagið virðist leggjast vel í liðið

"ÞETTA gengur allt vel og er búið að vera mjög skemmtilegt," segir Einar Ágúst Víðisson þegar blaðamaður náði af honum tali eftir æfingu á sviðinu í Globen-höllinni í Stokkhólmi en þar munu þau Telma Víðisdóttir syngja lagið "Tell me"... Meira
11. maí 2000 | Myndlist | 450 orð | 1 mynd

Landar Birgis

Sýningin er opin frá 11 til 17 og stendur til 14. maí. Meira
11. maí 2000 | Fólk í fréttum | 160 orð | 1 mynd

Lánlaus loddari

Leikstjórn og handrit: James Dearden, byggt á sjálfsævisögu Nick Leeson. Aðalhlutverk: Ewan McGregor, Anna Friel. (101 mín.) Bretland 1999. Háskólabíó. Öllum leyfð. Meira
11. maí 2000 | Bókmenntir | 711 orð

Lindin og lífsorkan

Háskólaútgáfan 1999. Þýdd af starfsfólki Rannsóknastofu háskólans í næringarfræði. Meira
11. maí 2000 | Menningarlíf | 1641 orð | 3 myndir

LITIÐ UM ÖXL TIL MIÐALDA

Skálholt tengist sögu kristni á Íslandi sterkum böndum. Um síðustu helgi var haldið þar málþing um biblíuleg stef í íslenskum fornbókmenntum. Gerður Steinþórsdóttir sótti þingið og greinir frá því sem þar fór fram. Meira
11. maí 2000 | Fólk í fréttum | 69 orð | 1 mynd

Maradona enn í meðferð

FÓTBOLTAKAPPINN Diego Maradona sparkar ekki mikið í bolta þessa dagana. Hann er í meðferð vegna eiturlyfjafíknar á Kúbu og hefur verið undanfarnar vikur. En til að stytta sér stundirnar horfir hann á félaga sína úr fótboltanum í sjónvarpinu. Meira
11. maí 2000 | Menningarlíf | 84 orð

Nýjar bækur

SVONA er Ísland í dag er eftir M. E. Kentta, Gabriele Stautner og Sigurð A. Magnússon . Bókin er safn frétta úr Morgunblaðinu ásamt miklum fjölda ljósmynda sem byggjast á daglegu lífi fólks á Íslandi. Meira
11. maí 2000 | Menningarlíf | 151 orð | 1 mynd

Nýjar bækur

STÆ 103 er eftir Jón Þorvarðarson . Bókin tekur á því námsefni sem kenna skal í samnefndum áfanga samkvæmt aðalnámskrá menntamálaráðuneytisins. Meira
11. maí 2000 | Menningarlíf | 728 orð | 1 mynd

"Höldum forystu okkar sem frjálslynd þjóð"

SÝNINGAR á leikritinu Hinn fullkomni jafningi hefjast að nýju í Íslensku óperunni annað kvöld kl. 20. Verkið var frumsýnt í byrjun árs 1999. Meira
11. maí 2000 | Fólk í fréttum | 854 orð | 2 myndir

Saga er saga er saga

Sýningarvélin er komin í gang og eina ljósið sem dómnefndin á eftir að sjá í strandbænum Cannes í tíu daga verður á hvíta tjaldinu. Pétur Blöndal sat blaðamannafund með skemmtilegri blöndu af listamönnum frá öllum heimshornum. Meira
11. maí 2000 | Menningarlíf | 188 orð

Sagnanámskeið og sagnakvöld í Reykholti

SAGNANÁMSKEIÐ verður haldið í Hótel Reykholti 12. og 13. maí. Leiðbeinendur eru Skotinn David Campbell, fyrrum þáttagerðamaður hjá BBC, og Írinn Claire Mulholland, formaður Scottish Storytelling Forum. Meira
11. maí 2000 | Menningarlíf | 194 orð | 1 mynd

Sýningum lýkur

Listasalurinn Man, Skólavörðustíg Myndlistarsýningu Rúnu Gísladóttur lýkur á sunnudag. Þar sýnir Rúna 32 myndir unnar á pappír með blandaðri tækni/collage. Í umfjöllun um sýninguna í blaðinu í gær urðu þau mistök að myndin sneri vitlaust. Meira
11. maí 2000 | Menningarlíf | 514 orð | 2 myndir

Tate Modern opnað með "veislu ársins"

OPNUN Tate Modern-listasafnsins í London hefur verið lýst sem "veislu ársins". Meira
11. maí 2000 | Bókmenntir | 349 orð

Tuttugu ára sambúð með Bakkusi

eftir Caroline Knapp. Þýðandi: Ragnheiður Margrét Guðmundsdóttir. Forlagið, 2000 - 288 bls. Meira
11. maí 2000 | Fólk í fréttum | 100 orð | 1 mynd

Verðlaun veitt fyrir söng og leik

SÖNGKONAN Mariah Carey brosti breitt er hún tók við verðlaunum sem besta R&B tónlistarkonan fyrir plötu sína Rainbow í fyrradag á Blockbuster-verðlaunahátíðinni. Það var sjálfur Stevie Wonder sem afhenti Carey verðlaunin. Meira
11. maí 2000 | Fólk í fréttum | 179 orð | 1 mynd

Vilja Hannibal út úr ráðhúsi Flórens

Ítalskir stjórnmálamenn eru sumir hverjir lítið hrifnir af því að verið sé að taka kvikmynd um mannætuna Hannibal Lecter í ráðhúsinu í Flórens. Meira
11. maí 2000 | Menningarlíf | 102 orð | 1 mynd

Þrír rithöfundar hlutu barnabókaverðlaun IBBY

BÖRN og bækur - Íslandsdeild IBBY veitti í gær, í 14. sinn, viðurkenningu deildarinnar og féll hún í skaut þriggja rithöfunda að þessu sinni. Vilborg Dagbjartsdóttir fyrir störf sín og skáldskap í þágu barna. Meira
11. maí 2000 | Menningarlíf | 30 orð | 1 mynd

Æfingar hátíðarkórsins hafnar

FRÁ fyrstu samæfingu hátíðarkórsins, sem syngur í hátíðarmessu og á tónleikum með Sinfóníuhljómsveit Íslands á Þingvöllum 2. júlí í sumar. Þar voru saman komnir milli 120-140 söngvarar undir stjórn Harðar... Meira
11. maí 2000 | Menningarlíf | 254 orð | 1 mynd

Ævisaga Jóns Laxdals í smíðum

HARALDUR Jóhannsson, formaður Íslendingafélagsins í Vínarborg, er að skrifa ævisögu Jóns Laxdals leikara. Hann var viðstaddur frumsýningu gamanleikritsins "Ingeborg" eftir Curt Goetz í Kjallaraleikhúsi Jóns í Kaiserstuhl í Sviss í síðustu viku. Meira

Umræðan

11. maí 2000 | Bréf til blaðsins | 43 orð

75 ÁRA afmæli.

75 ÁRA afmæli. Í dag, fimmtudaginn 11. maí, verður sjötíu og fimm ára Guðmunda Guðmundsdóttir, Berjahlíð 1, Hafnarfirði. Eiginmaður hennar, Baldur Gissurarson, verður 71 árs 3. desember. Meira
11. maí 2000 | Bréf til blaðsins | 33 orð | 1 mynd

80 ÁRA afmæli .

80 ÁRA afmæli . Á morgun, föstudaginn 12. maí, verður áttatíu ára Þóra Stefánsdóttir frá Keldunesi, Smyrilshólum 2, Reykjavík. Hún tekur á móti gestum á afmælisdaginn í Borgartúni 17 í Reykjavík, frá kl.... Meira
11. maí 2000 | Bréf til blaðsins | 25 orð

95 ÁRA afmæli.

95 ÁRA afmæli. Í dag, fimmtudaginn 11. maí verður níutíu og fimm ára Guðmundur P. Valgeirsson, bóndi í Bæ, Árneshreppi. Guðmundur dvelur á Sjúkrahúsinu á... Meira
11. maí 2000 | Bréf til blaðsins | 8 orð

Af hverju gaus Hekla?

Það eru margar Heklur í... Meira
11. maí 2000 | Bréf til blaðsins | 80 orð

ÁSDÍS Á BJARGI

Ásdís var í iðju og draumum ein um hitu þá að elska - og stuðla að Grettis gengi og gæfu hans að þrá. En vonir bæði og bænir hennar barning vildu fá. Meira
11. maí 2000 | Aðsent efni | 58 orð

Formáli minningargreina

ÆSKILEGT er að minningargreinum fylgi á sérblaði upplýsingar um hvar og hvenær sá, sem fjallað er um, er fæddur, hvar og hvenær dáinn, um foreldra hans, systkini, maka og börn, skólagöngu og störf og loks hvaðan útför hans fer fram. Meira
11. maí 2000 | Aðsent efni | 791 orð | 1 mynd

Fyrirgef þeim - eða vita þeir ekki hvað þeir gera?

Hin nýja tegund söguskoðunar, segir Sigurður H. Þorsteinsson, er að minnast þess í engu, að þjóðin var kaþólsk í 550 ár af þessum þúsund. Meira
11. maí 2000 | Aðsent efni | 954 orð | 1 mynd

Hálendisbaráttan rétt að hefjast

Af þessu má ljóst vera, segir Ingólfur Ásgeir Jóhannesson, að mikið er í húfi og þótt sigur hafi unnist í Eyjabakkamálinu má síst sofna á verðinum núna. Meira
11. maí 2000 | Aðsent efni | 739 orð | 1 mynd

Háskólanám á Austurlandi og Vestfjörðum

Góðir skólar og fjölbreytt framboð á fræðslu, segir Þuríður Backman, skiptir afar miklu fyrir farsæla byggðaþróun. Meira
11. maí 2000 | Aðsent efni | 306 orð | 1 mynd

Hvers vegna Smithsonian?

Sú ákvörðun Smithsons að koma stofnun sinni upp vestanhafs, segir Örnólfur Thorlacius, er talin tengjast óbeit hans á viðbrögðunum á ætt-jörð hans við hjónaleysi foreldranna. Meira
11. maí 2000 | Aðsent efni | 758 orð | 1 mynd

Íslensk (við-)undur á Krít

Forðist að treysta í blindni, segir Jóhannes Eiríksson, á fararstjóra og ferðaskrifstofur. Meira
11. maí 2000 | Bréf til blaðsins | 649 orð

Í VETUR tilkynntu borgaryfirvöld íbúum í...

Í VETUR tilkynntu borgaryfirvöld íbúum í Breiðholti og Árbæ að þeir hefðu verið valdir til að taka þátt í tilraun sem gengur út á "að minnka sorpmagn og auka hlut endurnýtingar og endurvinnslu". Meira
11. maí 2000 | Bréf til blaðsins | 469 orð

Leitið og þér munuð finna

FÁEIN orð til íhugunar um hvatningu biskups Íslands, herra Karls Sigurbjörnssonar, um að leysa þrælabörn úr ánauð í Indlandi. Hve mörg börn fæðast á hverjum degi á Indlandi? Hvað bíður þeirra? Meira
11. maí 2000 | Aðsent efni | 529 orð | 1 mynd

Orð í tíma töluð

Ég skora á fólk að skoða sín persónulegu mál og leysa þau tímanlega, segir Margrét María Sigurðardóttir, því stundina þekkir enginn. Meira
11. maí 2000 | Bréf til blaðsins | 436 orð

Sagan fylgir okkur ætíð

Í RABBI um daginn og veginn fer ekki hjá því að saga lands og þjóðar komi oft til umræðu og helstu málefni og atburðir hvers tíma séu metin og skoðuð. Meira
11. maí 2000 | Bréf til blaðsins | 382 orð

Straumamót

ÞAR SEM ólíkir straumar mætast þróast lífríkið best. Bæði andlegt og efnislegt. Fiskimenn þekkja aflasæld fiskimiðanna við straumamót í höfunum. Meira
11. maí 2000 | Aðsent efni | 1001 orð | 1 mynd

Tóbaksvarnafólk og munntóbaksnotkun

Sænska "snusið" er að öðru leyti svo til skaðlaust, segir Víðir Ragnarsson, enda er ekki lengur varað við krabbameinshættu í viðvörunartexta á "snus"-dósum. Meira
11. maí 2000 | Bréf til blaðsins | 277 orð

Um sambýli þroskaheftra

MÁLEFNUM þroskaheftra virðist ekki vera nógu vel sinnt í þjóðfélaginu. Mér finnst það sárt og finn mig knúna til að minna á þann hóp, sem þarf á hjálp að halda. Meira
11. maí 2000 | Aðsent efni | 227 orð | 1 mynd

Umslög, frímerki og Samfylking

Alþingismenn, haldið vöku ykkar, segir Leifur Sveinsson. Almenningur fylgist með ykkur. Meira
11. maí 2000 | Aðsent efni | 708 orð | 1 mynd

Villa í Vínlandsgátu

Það er stór munur á því, segir Guðbrandur Jónsson, hvort skip siglir eitt dægur á 12 tímum eða eitt dægur á 24 tímum. Meira

Minningargreinar

11. maí 2000 | Minningargreinar | 767 orð | 1 mynd

ÁSLAUG ÓLADÓTTIR

Áslaug Óladóttir fæddist í Keflavík 6. ágúst 1980. Hún lést 15. apríl síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Ytri-Njarðvíkurkirkju 29. apríl. Meira  Kaupa minningabók
11. maí 2000 | Minningargreinar | 435 orð | 1 mynd

BALDUR SIGURÐSSON

Baldur Sigurðsson fæddist í Reykjavík 30. september 1922. Hann lést á Landakotsspítala 1. maí síðastliðinn og fór útför hans fram frá Fossvogskirkju 10. maí. Meira  Kaupa minningabók
11. maí 2000 | Minningargreinar | 1367 orð | 1 mynd

EINAR BJARNI HJARTARSON

Einar Bjarni Hjartarson fæddist á Stóru-Þúfu í Miklaholtshreppi á Snæfellsnesi 20. júní 1926. Hann lést á Sjúkrahúsi Akraness hinn 3. maí síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Sigríður Einarsdóttir og Hjörtur Hannesson. Meira  Kaupa minningabók
11. maí 2000 | Minningargreinar | 216 orð | 1 mynd

INGVELDUR JAKOBÍNA GUÐMUNDSDÓTTIR

Ingveldur Jakobína Guðmundsdóttir fæddist á Vífilsmýrum í Önundafirði 21. júní 1910. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Droplaugarstöðum 29. apríl síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Neskirkju 9. maí. Meira  Kaupa minningabók
11. maí 2000 | Minningargreinar | 3559 orð | 1 mynd

ÓLI JÓHANN KRISTINN MAGNÚSSON

Óli Jóhann Kristinn Magnússon fæddist á Hverfisgötu 102A í Reykjavík 16. febrúar 1948. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 3. maí síðastliðinn. Foreldrar hans eru Magnús Kristinn Magnússon verkamaður, f. 19.10. 1906, d. 10.10. Meira  Kaupa minningabók
11. maí 2000 | Minningargreinar | 1048 orð | 1 mynd

SIGRÍÐUR KRISTJÁNSDÓTTIR

Sigríður Kristjánsdóttir fæddist á Seljalandi undir Eyjafjöllum 1. maí 1920. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 12. apríl síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Stóradalskirkju 22. apríl. Meira  Kaupa minningabók
11. maí 2000 | Minningargreinar | 1236 orð | 2 myndir

STEINUNN GISSURARDÓTTIR ÁSA ÞURÍÐUR GISSURARDÓTTIR

Steinunn Gissurardóttir fæddist á Kröggólfsstöðum í Ölfusi 23. nóvember 1906. Hún lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 5. mars síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Fossvogskapellu 25. mars. Jarðsett var í Skarðskirkjugarði í Landsveit. Ása Þuríður Gissurardóttir fæddist á Gljúfri í Ölfusi 27. apríl 1901. Hún lést á Hrafnistu í Reykjavík 8. apríl síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Fossvogskapellu 14. apríl í kyrrþey. Meira  Kaupa minningabók
11. maí 2000 | Minningargreinar | 2023 orð | 1 mynd

VIGFÚS JÓSEFSSON

Vigfús Jósefsson fæddist á Kúðá í Þistilfirði 24. júlí 1917. Hann lést á sjúkrahúsinu á Húsavík 19. apríl síðastliðinn og fór útför hans fram frá Þórshafnarkirkju 29. apríl. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

11. maí 2000 | Neytendur | 649 orð | 2 myndir

BÓNUS Gildir til 14.

BÓNUS Gildir til 14. maí Höfn Un1-gúllas 1.119 1.259 1.119 kg Höfn Un1-hakk 751 845 751 kg Höfn Un 1-piparsteik 1.519 1.709 1.519 kg Grillsósur, 200 g 139 nýtt 695 kg Bónus-kornbrauð, 770 g 99 139 128 kg Ariel future, 6,75 kg 1. Meira
11. maí 2000 | Neytendur | 356 orð | 1 mynd

Gæðaeftirliti ábótavant

UPPLÝSINGAR á merkimiðum fæðubótarefna, sem innihalda efidrín-jurtir, öðru nafni marvöndul, eru afar villandi og oft langt frá því að vera réttar. Meira
11. maí 2000 | Neytendur | 206 orð | 2 myndir

Mikilvægt að setja ferðarúm rétt saman

Margir nota ferðarúm fyrir börnin sín á ferðalögum og í sumarbústöðum. Það skiptir miklu máli að rúmin séu rétt sett saman. Í fyrra lést barn í Hollandi þegar rúmið féll saman. Meira
11. maí 2000 | Neytendur | 76 orð

Nýir helgar- og sumar- afgreiðslutímar hjá Sorpu

Nýr helgarafgreiðslutími hefur tekið gildi hjá endurvinnslustöðvum Sorpu. Í fréttatilkynningu frá Sorpu segir að stöðvarnar verði opnar um helgar frá 10 til 18:30. Í fréttatilkynningu segir ennfremur að um leið hefjist sumaropnun stöðvanna. Meira
11. maí 2000 | Neytendur | 361 orð

Verðhækkun á kafbátum hjá Subway

Fyrir skömmu hækkaði verð á Subway-kafbátum að meðaltali um 2,44%. Skúli Gunnar Sigfússon, eigandi og framkvæmdastjóri Subway á Íslandi segir að 6 tomma bræðingur hafi t.d. Meira

Fastir þættir

11. maí 2000 | Fastir þættir | 287 orð

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

NETSPILAMENNSKA færist mjög í vöxt um heim allan og íslenskir spilarar eru þar áberandi, ekki síst á OK Bridge, en þar eru iðulega spilarar á ferð sem bera fornafnið "Ice". Meira
11. maí 2000 | Dagbók | 691 orð

(I.Kor. 12, 7)

Í dag er fimmtudagur 11. maí, 132. dagur ársins 2000. Orð dagsins: Andinn opinberast í sérhverjum til þess, sem gagnlegt er. Meira
11. maí 2000 | Í dag | 596 orð | 2 myndir

Kirkjusigling - kirkjugöngur

Í dag, fimmtudaginn 11. maí, er lokadagur vetrarvertíðar á Suðurlandi og jafnframt afmælisdagur Kópavogsbæjar, en hann fékk kaupstaðarréttindi árið 1955 og er því 45 ára. Af þessu tilefni verður lokaáfangi kirkjugöngu Reykjavíkurprófastsdæma í dag. Meira
11. maí 2000 | Viðhorf | 849 orð

Lög sett á færibandi

Borgurunum má hins vegar ekki líða eins og þeir séu leiksoppar í kerfi duttlunga og geðþótta: Nú máttu ættleiða, nú máttu það ekki. Nú bönnum við hljóðritanir vegna Evróputilskipunar, sem ekki bannar hljóðritanir. Meira
11. maí 2000 | Fastir þættir | 63 orð | 1 mynd

SkÁk - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

Fyrir stuttu síðan lauk sterkasta skákmóti sem haldið hefur verið í Indónesíu með sigri ungversku skákdrottningarinnar Judit Polgar. Mótið, sem haldið var í Balí, var í 16. styrkleikaflokki. Meira
11. maí 2000 | Fastir þættir | 1299 orð | 6 myndir

Spennandi keppni seinni dag danshátíðar

SEINNI dagur danshátíðar í Íþróttahúsinu við Strandgötu í Hafnarfirði var á sunnudag og var þá keppt um Íslandsmeistaratitil í K-flokkum með grunnaðferð. Meira

Íþróttir

11. maí 2000 | Íþróttir | 126 orð | 1 mynd

AKRANES og Fram gerðu markalaust jafntefli...

AKRANES og Fram gerðu markalaust jafntefli í æfingaleik á Akranesi í fyrrakvöld. Hilmar Björnsson lék með Fram, en hann er nýkominn til landsins frá Svíþjóð. Meira
11. maí 2000 | Íþróttir | 91 orð

Eins stigs munur

BARÁTTA Íslendingaliðanna Dormagen og Wuppertal um að forðast fall í þýska handboltanum harðnaði enn í gærkvöld. Dormagen tapaði þá heima fyrir Grosswallstadt, 21:22, á meðan Wuppertal vann Nettelstedt, 28:25. Meira
11. maí 2000 | Íþróttir | 111 orð

Fyrri leikur Göppingen heima

GÖPPINGEN, lið Rúnars Sigtryggssonar handknattleiksmanns, leikur annað kvöld fyrri leikinn við Hildesheim um réttinn til þess að komast í umspil við þriðja neðsta lið þýsku 1. deildarinnar í handknattleik. Meira
11. maí 2000 | Íþróttir | 89 orð

Helgi Jónas og félagar standa vel

HELGI Jónas Guðfinnsson og félagar í RBT Antwerpen unnu Oostende í fyrsta leik liðanna í úrslitarimmunni um meistaratign í belgískum körfuknattleik. Liðin mættust í fyrrakvöld á heimavelli Antwerpen og lauk leiknum með 76:67 sigri heimamanna. Meira
11. maí 2000 | Íþróttir | 189 orð

Ísland fellur um þrjú sæti hjá FIFA

ÍSLENSKA landsliðið í knattspyrnu karla fellur um þrjú sæti á styrkleikalista Alþjóða knattspyrnusambandsins, FIFA, sem var gefinn út í gær. Ísland er í 51. sæti og hefur alls fallið um átta sæti á listanum frá því um áramót, er það var í 43. Meira
11. maí 2000 | Íþróttir | 169 orð

Íslandsmeistarar KR-inga eiga enn eftir að...

Íslandsmeistarar KR-inga eiga enn eftir að fá tvo leikmenn í hóp sinn fyrir átökin í sumar en David Winnie og Guðmundur Benediktsson eru ekki væntanlegir til landsins fyrr en eftir helgina. Meira
11. maí 2000 | Íþróttir | 22 orð

KNATTSPYRNA Deildarbikarkeppni kvenna, undanúrslit: Ásvellir:Stjarnan -...

KNATTSPYRNA Deildarbikarkeppni kvenna, undanúrslit: Ásvellir:Stjarnan - KR 18.30 Ásvellir:Breiðablik - Valur 20.30 FÉLAGSLÍF Aðalfundur stuðningsklúbbs ÍA - "Gulir og glaðir" - verður haldinn á Grand Rock kl. 20 í... Meira
11. maí 2000 | Íþróttir | 239 orð

KNATTSPYRNA Meistaradeild Evrópu Undanúrslit, seinni leikur:...

KNATTSPYRNA Meistaradeild Evrópu Undanúrslit, seinni leikur: Barcelona, Spáni: Barcelona - Valencia 2:1 Frank de Boer 78., Philip Cocu 90. - Gaizka Mendieta 69. - 95.000. Meira
11. maí 2000 | Íþróttir | 391 orð

Komnir úr víking

Á ANNAN tug íslenskra knattspyrnumanna, sem hafa farið í víking á undanförnum árum og herjað á knattspyrnuvöllum í Noregi, Danmörku, Svíþjóð, Englandi, Hollandi, Bandaríkjunum, Skotlandi og Grikklandi í lengri eða skemmri tíma er kominn heim til að taka... Meira
11. maí 2000 | Íþróttir | 144 orð

Patrekur og Gústaf gefa kost á sér

PATREKUR Jóhannesson og Gústaf Bjarnason, handknattleiksmenn í Þýskalandi, gefa báðir kost á sér í íslenska landsliðið í handknattleik sem leikur tvo leiki í undankeppni HM í handknattleik við Makedóníu í byrjun næsta mánaðar. Meira
11. maí 2000 | Íþróttir | 89 orð

"Gazzi" hótar að kæra

SAMKVÆMT frétt TV2 í Noregi hefur lögfræðingur Paul Gascoigne nú hótað að kæra Nils Arne Eggen þjálfara Rosenborg. Meira
11. maí 2000 | Íþróttir | 233 orð

Reynir Þór til Aftureldingar

REYNIR Þór Reynisson handknattleiksmarkvörður undirritaði í gær þriggja ára samning við deildarmeistara Aftureldingar en eins og Morgunblaðið greindi frá á dögunum var Reynir Þór fyrsti kostur félagsins til fylla skarð Bergsveins Bergsveinssonar er hann gekk í raðir FH í síðustu viku. Meira
11. maí 2000 | Íþróttir | 344 orð

Sameiginlegar æfingabúðir Íslendinga fyrir ÓL

Frjálsíþróttasamband Íslands, FRÍ, hefur ríkan vilja til þess að keppnismenn þess á Ólympíuleikunum í Sydney síðar á árinu dvelji saman í æfingabúðum í Wollongong suður af Sydney síðustu vikurnar áður en leikarnir hefjast. Meira
11. maí 2000 | Íþróttir | 333 orð | 1 mynd

Samkvæmt áætlun þeirra félaga ætla þeir...

JÓN Arnar Magnússon, Íslandsmethafi í tugþraut úr Tindastóli, og þjálfari hans, Gísli Sigurðsson, verða í sjö vikur í Ástralíu síðsumars vegna þátttökunnar í Ólympíuleikunum í Sydney í september. Meira
11. maí 2000 | Íþróttir | 257 orð

Sigurður gerir tveggja ára samning við ÍA

SKAGAMENN fengu góðan liðsstyrk í knattspyrnunni í gær - landsliðsmaðurinn Sigurður Jónsson skrifaði þá undir tveggja ára samning við sitt gamla félag, ÍA, Sigurður kemur frá skoska liðinu Dundee United en með því liði hefur hann leikið síðustu tvö ár, en tvö ár þar á undan með sænska liðinu Örebro. Meira
11. maí 2000 | Íþróttir | 104 orð

Sigurður þjálfar Stavanger

SIGURÐUR Gunnarsson hefur verið ráðinn þjálfari norska handknattleiksliðsins Stavanger Handball og mun hann skrifa undir þriggja ára samning við liðið í vikunni. Meira
11. maí 2000 | Íþróttir | 99 orð

STOKE City hefur fengið lánssamninginn við...

STOKE City hefur fengið lánssamninginn við Leicester vegna Arnars Gunnlaugssonar framlengdan út tímabilið. Hann leikur því með liðinu í úrslitakeppninni um sæti í 1. deild ensku knattspyrnunnar. Meira
11. maí 2000 | Íþróttir | 76 orð

Tanasic í Skallagrím

MARKO Tanasic, júgóslavneski knattspyrnumaðurinn sem lék með Keflavík í fyrra, er genginn til liðs við 1. deildarlið Skallagríms og er væntanlegur til landsins strax eftir helgina. Meira
11. maí 2000 | Íþróttir | 148 orð

Tryggvi Guðmundsson tryggði Tromsö óvænt stig...

Tryggvi Guðmundsson tryggði Tromsö óvænt stig á útivelli gegn Molde í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gærkvöld. Hann jafnaði metin, 3:3, á 58. mínútu þegar hann slapp inn fyrir vörn Molde og renndi boltanum undir markvörðinn. Meira
11. maí 2000 | Íþróttir | 96 orð

Tryggvi sendir Lilleström kaldar kveðjur

Á OPINBERRI heimasíðu Tryggva Guðmundssonar, landsliðsmanns í knattspyrnu, sem leikur með Tromsö í Noregi, sendir hann kaldar kveðjur til Lilleström eftir leik liðana um helgina. Meira
11. maí 2000 | Íþróttir | 88 orð

Valdimar í aðgerð

VALDIMAR Grímsson, handknattleiksmaður með Wuppertal, fer í uppskurð á þumalfingri á morgun, föstudag. Meira
11. maí 2000 | Íþróttir | 397 orð | 1 mynd

Verðskuldað sæti Valencia í úrslitaleiknum

LEIKMENN tapliðsins fögnuðu í síðari undanúrslitaleik meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu í gærkvöldi, rétt eins og kvöldið áður. Það voru leikmenn Valencia sem fögnuðu í gær þrátt fyrir 2:1 tap fyrir Barcelona enda sigraði Valencia 4:1 í fyrri leiknum og leikur því til úrslita við Real Madrid, sem tapaði 2:1 í fyrrakvöld fyrir Bayern München. Úrslitaleikurinn verður á Stade de France í París miðvikudaginn 24. maí. Meira
11. maí 2000 | Íþróttir | 313 orð | 1 mynd

WILLSTÄTT féll í gærkvöld úr efstu...

WILLSTÄTT féll í gærkvöld úr efstu deild þýska handboltans eftir eins árs dvöl þar þegar liðið tapaði í Frankfurt , 25:19. Gústaf Bjarnason skoraði 4 mörk fyrir Willstätt en Magnús Sigurðsson ekkert. Meira

Úr verinu

11. maí 2000 | Úr verinu | 583 orð | 1 mynd

Ágæt humarveiði og góðar markaðshorfur

MJÖG góð humarveiði hefur verið í Breiðamerkurdýpi að undanförnu og eru góðar markaðshorfur. Verðið er svipað og í fyrra en lækkandi gengi á evrunni kemur niður á útflytjendum. Meira

Viðskiptablað

11. maí 2000 | Viðskiptablað | 1930 orð | 1 mynd

Af dómkirkjunni í Köln, fjarvinnu og rafrænum veggjum

Hefðbundnar skrifstofur eru óðum að týna tölunni og í stað þeirra koma opin rými, skrifborðssamyrkja og fjarvinna starfsmanna. Arnór Gísli Ólafsson kynnti sér breytingarnar og ræddi við forstöðumann starfsmannaþjónustu FBA um reynslu bankans af opnu starfsumhverfi. Meira
11. maí 2000 | Viðskiptablað | 2056 orð | 1 mynd

Auka þarf þjóðhagslegan sparnað

Gengi krónunnar hefur löngum verið mikið til umræðu hér á landi enda eru Íslendingar tiltölulega háðir milliríkjaverslun. Hækkandi raungengi síðustu missera hefur valdið útflutningsfyrirtækjum erfiðleikum. Haraldur Johannessen kynnir hér sjónarmið nokkurra aðila í útflutnings- og fjármálageiranum. Meira
11. maí 2000 | Viðskiptablað | 631 orð

Baráttan talin milli Kristjáns og Orra

ÁTTA framboð bárust til setu í bankaráði Íslandsbanka-FBA hf. og níu framboð í sæti varamanna, að því er fram kemur í tilkynningu frá bönkunum í gær. Meira
11. maí 2000 | Viðskiptablað | 136 orð

Byko skipt upp

BYKO hf. hefur nú verið skipt upp í tvö sjálfstæð félög. Annars vegar er Byko hf., sem verður áfram með alla starfsemi er lýtur að rekstri byggingavöruverslana og iðnaðar, og hins vegar Norvík ehf., sem verður eignarhaldsfélag samsteypunnar. Meira
11. maí 2000 | Viðskiptablað | 512 orð | 1 mynd

Ferðalögum með einkaþotum fjölgar

MÖRGUM þeim sem ferðast heimsborga á milli í þreytandi viðskiptaferðum hefur eflaust endrum og sinnum verið hugsað til þeirra þæginda sem einkaþotur bjóða upp á. Meira
11. maí 2000 | Viðskiptablað | 1322 orð

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 10.

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 10.5.00 Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) AUSTFJARÐAM. FÁSKRÚÐSFIRÐI Keila 10 10 10 22 220 Skarkoli 80 80 80 81 6.480 Steinbítur 66 66 66 36 2.376 Þorskur 139 128 132 886 117. Meira
11. maí 2000 | Viðskiptablað | 10 orð

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta...

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr. Meira
11. maí 2000 | Viðskiptablað | 586 orð

Fjárfestum komið á óvart FYRIRHUGAÐ útboðsgengi...

Fjárfestum komið á óvart FYRIRHUGAÐ útboðsgengi deCODE, 14-18 dollarar á hlut, virðist hafa komið íslenskum fjármálamarkaði á óvart. Strax sama dag og fréttin barst lækkaði gengi deCODE um 25%, úr 40 í 30 á gráa markaðnum. Meira
11. maí 2000 | Viðskiptablað | 508 orð | 1 mynd

Fjölskyldan með veiðibakteríuna

Bjarni Brynjólfsson er fæddur í Reykjavík árið 1966. Að loknu stúdentsprófi lauk hann B.Sc.-prófi í viðskiptafræði frá Bridgeport University árið 1992. Hann starfaði hjá Eimskip til 1994 þegar hann var ráðinn til Landsbréfa. Meira
11. maí 2000 | Viðskiptablað | 167 orð | 1 mynd

Góð afkoma hjá Gúmmívinnslunni

GÚMMÍVINNSLAN hf. á Akureyri skilaði 15,4 milljóna króna hagnaði á síðasta ári, samanborið við 7,6 milljóna hagnað árið áður. Meira
11. maí 2000 | Viðskiptablað | 1003 orð | 1 mynd

Göróttur drykkur

Ástarormurinn gerði mikinn óskunda í tölvukerfum víða um heim og tjónið talið í tugmilljörðum. Árni Matthíasson vill meðal annars kenna um því að Microsoft hanni hugbúnað á markaðslegum forsendum frekar en forritunar- eða öryggislegum. Meira
11. maí 2000 | Viðskiptablað | 405 orð

Hagnaður enskra knattspyrnufélaga snarminnkar

ÞÓTT tekjur knattspyrnuliða í ensku úrvalsdeildinni hafi aukist um fimmtung á síðustu vertíð var hagnaður þeirri um helmingi minni en fyrir ári. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu endurskoðendafyrirtækisins Deloitte&Touche. Meira
11. maí 2000 | Viðskiptablað | 532 orð | 1 mynd

Hagnaður Skýrr hf. 103 milljónir króna

SAMKVÆMT nýbirtu ársfjórðungsuppgjöri Skýrr hf. skilaði rekstur félagsins 103 milljóna króna hagnaði eftir skatta. Af þeirri tölu er 70 milljóna króna hagnaður vegna sölu félagsins á örbylgjubúnaði til Línu.net hf. í febrúar sl. Meira
11. maí 2000 | Viðskiptablað | 433 orð | 1 mynd

Heilsugæsla fjárfrekasti þáttur hagkerfisins

ÁSKRIFTARTÍMABIL nýs fjárfestingarsjóðs Talentu-Líftækni 1 stendur nú yfir. Sjóðurinn mun fjárfesta í heilbrigðisgeiranum, líftækni og upplýsinga- og tæknifyrirtækjum sem tengjast þeim geirum. Meira
11. maí 2000 | Viðskiptablað | 42 orð

Heimilistæki kaupa Heimskringluna

Nýverið var gengið frá kaupsamningi Heimilistækja á versluninni Heimskringlan í Kringlunni af Hermanni Auðunssyni og Láru Guðmundsdóttur. Heimskringlan hefur nú verið starfrækt í 15 ár, eða frá opnun Kringlunnar. Meira
11. maí 2000 | Viðskiptablað | 590 orð | 2 myndir

Hlutur Evrópu á ferðakorti Bandaríkjamanna stækkar

Nýjustu tölur sýna að mikið er um útgáfu nýrra vegabréfa í Bandaríkjunum en það eru ekki nema 40 milljónir Bandaríkjamanna sem eiga vegabréf af 270 milljónum. Komið hefur í ljós að nýútgefin vegabréf hafa tvöfaldast á fimm árum í Bandaríkjunum. European Travel Commission (ETC) er að reyna að nálgast þennan hóp meira, þ.e.a.s. þá sem eru að huga að fyrstu utanlandsferðinni sinni. Meira
11. maí 2000 | Viðskiptablað | 97 orð

Kr.

Kr. Kr. Kr. Ein. kl. 9.15 Gengi Kaup Sala Dollari 76,32000 76,11000 76,53000 Sterlpund. 116,29000 115,98000 116,60000 Kan. dollari 51,14000 50,98000 51,30000 Dönsk kr. 9,34200 9,31500 9,36900 Norsk kr. 8,48900 8,46400 8,51400 Sænsk kr. Meira
11. maí 2000 | Viðskiptablað | 43 orð

Mörgæsin Georg, sparibaukur Íslandsbanka, eins og...

Mörgæsin Georg, sparibaukur Íslandsbanka, eins og hann birtist í vinnslu hreyfimyndagerðarinnar ZOOM hf., er á forsíðu júníheftis tímaritsins CGI, Computer Generated Imaging, sem er sérhæft tímarit í tölvugrafík og þrívídd. Meira
11. maí 2000 | Viðskiptablað | 189 orð

Nasdaq-vísitalan fellur enn

NASDAQ-hlutabréfavísitalan lækkaði í gær þriðja daginn í röð, nú um 5,6%. Er hún komin nálægt lágmarki sínu frá því í apríl á þessu ári. Eftir lokun markaða í gær stóð vísitalan í 3.385,07 stigum. Dow Jones-lækkaði einnig, um 1,6% og S&P 500 um rúm 2%. Meira
11. maí 2000 | Viðskiptablað | 73 orð

Námstefna um störf stjórnarmanna

Stjórnunarfélag Íslands heldur námstefnu á Hótel Loftleiðum 12.maí n.k. kl. 9:00-11:00. Þar verður fjallað um störf og ábyrgðir stjórnarmanna: Hvert er hlutverk stjórnarmanna? Er þeirra eina hlutverk að ráða og reka framkvæmdastjórann? Meira
11. maí 2000 | Viðskiptablað | 1249 orð | 1 mynd

Norræn fyrirtæki í fararbroddi

NORÐURLÖNDIN eru einkar áhugaverður fjárfestingarkostur og þar er að finna mörg spennandi tækifæri fyrir fjárfesta á Íslandi. Fyrirtækjum á Norðurlöndum er alla jafna mjög vel stjórnað og allt umhverfi hagstætt fjárfestum. Meira
11. maí 2000 | Viðskiptablað | 718 orð | 12 myndir

Nýir starfsmenn Skýrr hf.

Ingvar Ágúst Ingvarsson hefur verið ráðinn til starfa í þjónustudeild Skýrr hf. Ingvar er 29 ára. Hann lauk stúdentsprófi frá Verslunarskóla Íslands 1990 og útskrifaðist með B.Ed-gráðu frá Kennaraháskóla Íslands 1998. Meira
11. maí 2000 | Viðskiptablað | 103 orð | 1 mynd

Nýr forstöðumaður Eim-skips í Færeyjum

Linda B. Gunnlaugsdóttir hefur verið ráðin forstöðumaður Eimskips í Færeyjum frá maí nk. Hún tekur við af Svavari Ottóssyni sem hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Vöruflutningamiðstöðvarinnar frá 1. maí. Meira
11. maí 2000 | Viðskiptablað | 120 orð | 1 mynd

Nýtt útlit Stöðvar 2 tilnefnt til verðlauna

NÝTT útlit Stöðvar 2 er tilnefnt til verðlauna á hátíð norrænna sjónvarpsstöðva, Scandinavian Trailer Awards (STA 2000), sem haldin verður í Stokkhólmi í dag. Meira
11. maí 2000 | Viðskiptablað | 49 orð

Opin kerfi og TölvuMyndir í samstarf

Opin kerfi og TölvuMyndir hafa skrifað undir samstarfssamning vegna sölu á Hewlett-Packard búnaði. Meira
11. maí 2000 | Viðskiptablað | 304 orð | 1 mynd

Samningur upp á allt að 45 milljarða króna

LANDSBANKI Íslands hefur gert rammasamning um útgáfu skuldabréfa á EMTN-markaði (European Medium Term Notes) við Bank of America í London. Samningurinn er að upphæð allt að 600 milljónir Bandaríkjadollara, eða um 45 milljarðar króna. Gunnar Þ. Meira
11. maí 2000 | Viðskiptablað | 45 orð

Stjórn Íslenska hugbúnaðarsjóðsins hf.

Stjórn Íslenska hugbúnaðarsjóðsins hf. hefur ákveðið að óska eftir áskrift að nýju hlutafé í félaginu að fjárhæð 117.550. Meira
11. maí 2000 | Viðskiptablað | 769 orð

Tele Danmark skyldað til að lækka verð

Í ANNAÐ sinn á sjö mánuðum hefur Telestyrelsen skyldað fyrrverandi ríkissímafyrirtækið Tele Danmark til að lækka taxta sína fyrir símtöl seld öðrum símafyrirtækjum, það er heildsöluverð samtala. Lækkunin nemur 10-25 prósentum. Meira
11. maí 2000 | Viðskiptablað | 75 orð

Utanríkisráðherra skoðar íslensk fyrirtæki

HALLDÓR Ásgrímsson utanríkisráðherra kynnti sér starfsemi íslenskra fyrirtækja í Bandaríkjunum meðan á dvöl hans stóð þar í tengslum við Azalea-hátíðina í Norfolk, Virginíu. Meira
11. maí 2000 | Viðskiptablað | 64 orð

ÚTBOÐ RÍKISVERÐBRÉFA Meðalávöxtun síðasta úboðs hjá...

ÚTBOÐ RÍKISVERÐBRÉFA Meðalávöxtun síðasta úboðs hjá Lánasýslu ríkisins Ávöxtun í % Br. frá síðasta útb. Ríkisvíxlar 17. apríl '00 3 mán. RV00-0719 10,54 - 5-6 mán. RV00-1018 - 11-12 mán. Meira
11. maí 2000 | Viðskiptablað | 77 orð

VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 10.

VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 10.5.2000 Kvótategund Viðskipta- magn (kg) Viðskipta- verð (kr) Hæsta kaup- tilboð (kr) Lægsta sölu- tilboð (kr) Kaupmagn eftir (kg) Sölumagn eftir (kg) Vegið kaup- verð (kr) Vegið sölu- verð (kr) Síðasta meðalv. Meira
11. maí 2000 | Viðskiptablað | 458 orð | 3 myndir

ZOOM hf. á forsíðu í virtu erlendu tölvutímariti

Mörgæsin Georg, sparibaukur Íslandsbanka, eins og hann birtist í vinnslu hreyfimyndagerðarinnar ZOOM hf., er á forsíðu júníheftis tímaritsins CGI, Computer Generated Imaging, sem er sérhæft tímarit í tölvugrafík og þrívídd. Í tímaritinu er einnig umfjöllun um tilurð auglýsingar sem ZOOM gerði fyrir Íslandsbanka með Georg í aðalhlutverki og sýnd var fyrst í sjónvarpi og kvikmyndahúsum hér á landi á árinu 1998. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.