Greinar þriðjudaginn 23. maí 2000

Forsíða

23. maí 2000 | Forsíða | 101 orð | 1 mynd

Björk valin besta leikkonan

Björk Guðmundsdóttir var kjörin besta leikkonan á kvikmyndahátíðinni í Cannes í gær fyrir hlutverk sitt í mynd Danans Lars Von Triers, Dancer in the Dark. Myndin hlaut Gullpálmann á hátíðinni. Meira
23. maí 2000 | Forsíða | 261 orð | 1 mynd

Einn fremsti leikari aldarinnar

EINN fremsti skapgerðarleikari heims, Bretinn Sir John Gielgud, lést í gær á heimili sínu í Aylesbury, norðvestan við London, 96 ára að aldri. Meira
23. maí 2000 | Forsíða | 162 orð

Hótað árásum á Afganistan

TALSMAÐUR rússneskra stjórnvalda, Sergei Jastrzhembskí, sagði í gær að til greina kæmi að gera loftárásir á staði í Afganistan þar sem talið væri að þjálfaðir væru liðsmenn íslamskra skæruliða. Meira
23. maí 2000 | Forsíða | 391 orð

Ísraelar við landamærin sendir í byrgi

UPPLAUSN ríkti á hernámssvæði Ísraela í suðurhluta Líbanons í gær og fyrradag er skæruliðar úr röðum Hizbollah og Amal-shíta réðust inn á svæðið sem ákveðið hefur verið að Ísraelsher yfirgefi 7. júní. Meira

Fréttir

23. maí 2000 | Landsbyggðin | 165 orð | 1 mynd

102 nemendur brautskráðir

Selfossi- Einn stærsti hópur nemenda var brautskráður við skólalok í Fjölbrautaskóla Suðurlands á laugardag þegar 38. önn skólans var slitið við hátíðlega athöfn. Alls brautskráðust 102 nemendur þar af 66 með stúdentspróf og 19 úr meistaraskóla... Meira
23. maí 2000 | Innlendar fréttir | 446 orð | 1 mynd

500 vélar á sólarhring með 150.000 farþega

NÝTT umferðarmet var slegið á íslenska úthafsflugstjórnarsvæðinu í fyrradag er 498 flugvélar fóru þar um á einum sólarhring. Reikna má með að um 150.000 farþegar hafi verið um borð í þessum flugvélum. Meira
23. maí 2000 | Innlendar fréttir | 100 orð

50% meiri sala en áætlað var

MUN meiri aðsókn var að sýningunni Sól í borg, sem vistheimilið Sólheimar í Grímsnesi stóð fyrir í Perlunni um síðustu helgi, en búist var við, að sögn Óðins Helga Jónssonar, framkvæmdastjóra Sólheima. Meira
23. maí 2000 | Innlendar fréttir | 110 orð

Afmæli og heimasíða MH-stúdenta '74-'75

FYRSTU stúdentar úr áfangakerfi Menntaskólans við Hamrahlíð halda upp á 25 ára stúdentsafmæli nk. föstudag, 26. maí. Meira
23. maí 2000 | Erlendar fréttir | 308 orð | 1 mynd

Aukin tengsl við ESB samþykkt í Sviss

KJÓSENDUR í Sviss lýstu yfir stuðningi við nánari tengsl við Evrópusambandið í þjóðaratkvæðagreiðslu um helgina þegar þeir samþykktu viðskiptasamninga svissnesku stjórnarinnar við sambandið. Meira
23. maí 2000 | Innlendar fréttir | 54 orð

Árekstur á Vesturlandsvegi

LAUST fyrir kl. 9 í gærmorgun lentu tvær bifreiðir saman á Vesturlandsvegi, við Hafravatnsafleggjara. Tvær sjúkrabifreiðir og tækjabifreið slökkviliðsins voru kallaðar á vettvang og þurfti að klippa ökumann annarrar bifreiðarinnar lausan. Meira
23. maí 2000 | Innlendar fréttir | 280 orð

Áætlað að framleiða 8-10 þúsund tonn á ári

SÓTT hefur verið um leyfi til umfangsmikils eldis á laxi í sjókvíum í Berufirði. Að baki áformunum standa íslenskir og norskir fjárfestar en heildarfjárfesting er áætluð einn og hálfur milljarður króna. Meira
23. maí 2000 | Innlendar fréttir | 198 orð

Áætlað að skipið verði 60 daga frá veiðum

ÁKVEÐIÐ hefur verið að gert verði við frystitogarann Hannover í Noregi. Ekki er vitað nákvæmlega hversu langan tíma viðgerðin tekur en áætlað hefur verið að skipið verði frá veiðum í 60 daga. Meira
23. maí 2000 | Innlendar fréttir | 134 orð | 1 mynd

Bíll valt fjórar veltur í Kópavogi

MIKIL mildi þykir að ekki skuli hafa farið verr þegar bifreið valt í Kópavogi á níunda tímanum í gærmorgun. Bifreiðinni var ekið norður Hafnarfjarðarveg og útaf veginum við eystri vegarbrún, u.þ.b. Meira
23. maí 2000 | Innlendar fréttir | 476 orð | 1 mynd

Borgarlífið skoðað frá ólíkum sjónarhornum

LÍF í borg nefnist menningar- og fræðahátíð sem Háskóli Íslands stendur fyrir, en hátíðin er framlag Háskólans til Reykjavíkur - Menningarborgar Evrópu árið 2000 og hefst á fimmtudaginn og lýkur á sunnudaginn. Meira
23. maí 2000 | Innlendar fréttir | 487 orð | 1 mynd

Brautskráning frá Fjölbrautaskólanum í Garðabæ

46 NEMENDUR voru brautskráðir laugardagin 20. maí frá Fjölbrautaskólanum í Garðabæ, 43 stúdentar og þrír nemendur af styttri brautum. Athöfnin fór fram í Vídalínskirkju. Meira
23. maí 2000 | Innlendar fréttir | 101 orð

Búum ekki yfir upplýsingum

ÞÓRARINN Tyrfingsson, yfirlæknir á sjúkrahúsinu Vogi, segir að misskilningur ríki hjá lögreglunni um að SÁÁ geti gefið upplýsingar um sölumenn fíkniefna. Meira
23. maí 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 406 orð | 2 myndir

Börnin hressari og endurnærð

BÖRNIN í fyrsta til fjórða bekk í Háteigsskóla fá daglega heitan mat í hádeginu og borða þau í hátíðarsal skólans í tvennu lagi. Meira
23. maí 2000 | Innlendar fréttir | 172 orð | 1 mynd

Dansíþróttasamband Íslands stofnað

DANSÍÞRÓTTASAMBAND Íslands var formlega stofnað fimmtudaginn 18. maí sl. Stofnþingið var haldið á vegum ÍSÍ á Grand Hótel Reykjavík og var stjórnað af forseta ÍSÍ, Ellert B. Schram. Meira
23. maí 2000 | Erlendar fréttir | 408 orð | 1 mynd

Ekki útilokað að fleiri en einn hafi verið að verki

LÖGREGLAN í Kristiansand í Noregi leitaði í gær enn að vísbendingum á staðnum þar sem tvær stúlkur, Stine Sofie Sørströnen, átta ára, og Lena Sløgedal Paulsen, sem var 10 ára, fundust myrtar á sunnudag. Meira
23. maí 2000 | Innlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd

Endurbótum á Dómkirkjunni lokið

Endurbótum á Dómkirkjunni í Reykjavík lauk með hátíðardagskrá í kirkjunni síðastliðinn sunnudag. Herra Karl Sigurbjörnsson, biskup Íslands, flutti predikun og meðal kirkjugesta var Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands. Meira
23. maí 2000 | Akureyri og nágrenni | 316 orð

Fengu afgreiðslu á níu stöðum af tíu

KRABBAMEINSFÉLAG Akureyrar og nágrennis í samvinnu við Áfengis- og vímuvarnarnefnd og íþrótta- og tómstundaráð gekkst í liðinni viku fyrir könnun á aðgengi 15 til 17 ára ungmenna að tóbaki á Akureyri. Meira
23. maí 2000 | Innlendar fréttir | 60 orð

FÉLAG áhugafólks um heimafæðingar heldur aðalfund...

FÉLAG áhugafólks um heimafæðingar heldur aðalfund miðvikudaginn 24. maí kl. 20.30 í Skólabæ, Suðurgötu 26 (við hlið gamla kirkjugarðsins). Meira
23. maí 2000 | Innlendar fréttir | 246 orð | 1 mynd

Fíkniefna- og innbrotsmál meðal verkefna

UMFERÐARMÁLEFNI voru fyrirferðarmikil í starfi lögreglunnar um helgina en einnig komu upp nokkur innbrots-, fíkniefna- og ofbeldismál. Meira
23. maí 2000 | Erlendar fréttir | 110 orð

Fíknin kæfð í eyðimörkinni

43 ÁRA karlmaður, sem dvaldi einn í afskekktri eyðimörk í Ástralíu í hálft ár eftir að hafa ekið þangað í slökkviliðsbíl, kvaðst ekki hafa gert það til að sækjast eftir opinberun, heldur einfaldlega til að hætta að reykja. Meira
23. maí 2000 | Landsbyggðin | 260 orð | 1 mynd

Fjárfest fyrir 470 milljónir í fyrra

Stykkishólmi- Ársreikningur Stykkishólmsbæjar og fyrirtækja hans fyrir árið 1999 var lagður fram til fyrri umræðu í bæjarstjórn Stykkishólms 15. maí. Meira
23. maí 2000 | Innlendar fréttir | 491 orð

Fjárfestu erlendis fyrir 15 milljarða á 3 mánuðum

PÁLL Pétursson félagsmálaráðherra segir að ein af ástæðum þess að afföll af húsbréfum hafa aukist mikið á seinustu vikum sé sú að mikið fé hafi streymt úr lífeyrissjóðum í fjárfestingar erlendis eftir að heimild sjóðanna til að fjárfesta erlendis var... Meira
23. maí 2000 | Innlendar fréttir | 45 orð | 1 mynd

Fjölmenn danssýning í Laugardalshöll

Um 1.500 börn á aldrinum sex til tólf ára tóku þátt í danssýningu í Laugardalshöllinni á laugardaginn, en danskennarar sem annast hafa danskennslu í grunnskólum Reykjavíkur í vetur stóðu fyrir sýningunni. Meira
23. maí 2000 | Innlendar fréttir | 164 orð

Flugu 15 metra í frjálsu falli

VÉLSLEÐAMENNIRNIR tveir, sem fluttir voru á Landspítalann í Fossvogi eftir slys við Hrafntinnusker á laugardagsmorgun, eru á batavegi og verða undir eftirliti lækna næstu daga á sjúkrahúsinu. Annar þeirra hrygg- og handleggsbrotnaði en hinn er m.a. Meira
23. maí 2000 | Akureyri og nágrenni | 333 orð

Flutningi nýrrar barnadeildar frestað til hausts

NÚ ER orðið ljóst að ekki verður af flutningi barnadeildar í nýtt húsnæði í nýbyggingu við Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri fyrr en í haust að því er fram kom í ræðu Halldórs Jónssonar forstjóra á ársfundi FSA í gær. Meira
23. maí 2000 | Erlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Foreldrar Leos þreyttir

FORSÆTISRÁÐHERRA Bretlands, Tony Blair, mætti þreytulegur til messu í Westminster-dómkirkjunni í Lundúnum á sunnudag og sagði sóknarbörnum að konu hans, Cherie, og nýfæddum syni þeirra hjóna heilsaðist vel. Meira
23. maí 2000 | Innlendar fréttir | 148 orð | 1 mynd

Forseti Íslands sæmdur æðstu orðu Kiwanis-hreyfingarinnar

ÓLAFUR Ragnar Grímsson, forseti Íslands, var á föstudag sæmdur æðstu orðu sem Kiwanis-hreyfingin veitir einstaklingi. Meira
23. maí 2000 | Landsbyggðin | 76 orð | 1 mynd

Forsætisnefnd Norðurlandaráðs á Hvolsvelli

Hvolsvelli- Forsætisnefnd Norðurlandaráðs fundaði á Hvolsvelli á mánudag. Aðalumræðuefni fundarins var fjárhagsáætlun ráðsins, starfsemin framundan og samskipti Norðurlandaráðs við önnur lönd t.d. Eystrasaltsríkin. Meira
23. maí 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 715 orð

Frumkvæðið verður að koma frá ungmennunum

Á NÆSTU vikum munu hafnfirsk ungmenni, sem fædd eru árin 1982 og 1983 og ekki eru skráð í skóla í Hafnarfirði, fá bréf frá skólaskrifstofu Hafnarfjarðar, þar sem þeim verður boðið upp á að eiga fund með náms- og starfsráðgjafanum Bryndísi Guðmundsdóttur... Meira
23. maí 2000 | Innlendar fréttir | 112 orð

Fuglaskoðunarferð á Álftanes

FERÐAFÉLAGIÐ Útivist efnir í kvöld, þriðjudag 23. maí, til fuglaskoðunarferðar á Álftanes og að Ástjörn við Hafnarfjörð. Ekið verður út á Álftanes og gengið um ströndina þar sem hugað er að umferðarfarfuglum, m.a. Meira
23. maí 2000 | Akureyri og nágrenni | 62 orð

Fundir Vinstri grænna í Norðausturkjördæmi

ÞINGMENNIRNIR Árni Steinar Jóhannsson og Þuríður Bachmann, Vinstri hreyfingunni - grænu framboði eru nú að hefja fundaferð um Norðausturkjördæmi og verður fyrsti fundur þeirra á Vopnafirði í kvöld, þriðjudagskvöldið 23. maí. Meira
23. maí 2000 | Innlendar fréttir | 148 orð

Fyrirlestur á vegum Foreldrafélags misþroska barna

FYRIRLESTUR á vegum Foreldrafélags misþroska barna verður haldinn miðvikudaginn 24. maí. Davíð Bergmann Davíðsson unglingafulltrúi fjallar um unglinga í áhættuhópum, ástæður og einkenni og hvaða leiðir eru færar til forvarna og íhlutunar. Meira
23. maí 2000 | Innlendar fréttir | 185 orð | 1 mynd

HAFSTEINN ÞÓR STEFÁNSSON

HAFSTEINN Þór Stefánsson fyrrverandi skólameistari Fjölbrautaskólans við Ármúla lést á Landspítalanum 21. maí sl. á 65. aldursári. Hafsteinn fæddist í Reykjavík 26. janúar 1936. Meira
23. maí 2000 | Innlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

Harður árekstur í Grafarvogi

HARÐUR árekstur varð á mótum Gullengis og Reyrengis laust fyrir klukkan 19 á laugardaginn. Meira
23. maí 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 144 orð | 2 myndir

Hátíð í Efra-Breiðholti

HVERFISHÁTÍÐ var haldin í Efra-Breiðholti á laugardaginn. Íbúar hverfisins söfnuðust saman og gerðu sér glaðan dag. Meira
23. maí 2000 | Innlendar fréttir | 52 orð

Hljóp uppi þjófinn

EIGANDI skartgripaverslunar á Laugaveginum brá skjótt við í gær þegar þjófur reyndi að stela tveimur verðmætum hringum úr verslun hans. Meira
23. maí 2000 | Erlendar fréttir | 495 orð | 1 mynd

Hundruð þúsunda óbreyttra borgara á flótta

EVRÓPUSAMBANDIÐ (ESB) reynir nú að miðla málum milli Austur-Afríkuríkjanna Eþíópíu og Erítreu en sókn eþíópíska hersins nær sífellt lengra inn í nágrannaríkið. Meira
23. maí 2000 | Innlendar fréttir | 332 orð

Hyggjast beita sér fyrir endurupptöku málsins í haust

ÞINGMENN Frjálslynda flokksins hyggjast beita sér fyrir endurupptöku á breytingum á kjördæmaskipan sem Alþingi samþykkti fyrir þinglok nú í vor. Meira
23. maí 2000 | Innlendar fréttir | 381 orð

Írskir dagar á Akranesi

AF ÞEIM 12 mönnum sem sagt er að hafi numið land sunnan Skarðsheiðar var helmingur af írskum eða suðureyskum uppruna. Í þeim hópi voru bræðurnir Ketill og Þormóður Bresasynir, bornir og barnfæddir á Írlandi en af norskum ættum. Meira
23. maí 2000 | Innlendar fréttir | 55 orð

Íslandsbanki - FBA hækkar vexti

SAMKVÆMT fréttatilkynningu frá Íslandsbanka-FBA munu vextir verðtryggðra inn- og útlána hækka 1. júní næstkomandi um 0,7 prósentustig. Að sögn bankans er þessi hækkun í samræmi við þá þróun sem verið hefur á markaðnum að undanförnu. Meira
23. maí 2000 | Innlendar fréttir | 1798 orð | 1 mynd

Komin á áfangastað

Björk og Lars Von Trier sátu fyrir svörum í hátíðarhöllinni á sögulegum blaðamannafundi eftir að hafa tekið á móti æðstu verðlaunum kvikmyndahátíðarinnar í Cannes á sunnudagskvöld. Meira
23. maí 2000 | Innlendar fréttir | 167 orð | 1 mynd

KRISTJÁN J. EINARSSON

KRISTJÁN Jóhannes Einarsson lést á heimili sínu, Hrafnistu í Hafnarfirði, sunnudaginn 21. maí sl. Kristján fæddist 8. maí 1916, í Viðvík, Skeggjastaðahreppi, Bakkafirði. Meira
23. maí 2000 | Innlendar fréttir | 88 orð

Laxar komnir í Norðurá

LAXVEIÐI á stöng hefst 1. júní næstkomandi, í Norðurá í Borgarfirði og síðan í Þverá og Laxá á Ásum. Þótt enn séu tíu dagar til stefnu, hefur sést til fyrstu laxana skvetta sér í Norðurá. Meira
23. maí 2000 | Innlendar fréttir | 361 orð

LÍÚ vísar sjómannadeilunni til sáttasemjara

SAMTÖK atvinnulífsins vísuðu í gær fyrir hönd LÍÚ kjaradeilu útvegsmanna og sjómanna til sáttasemjara ríkisins til umfjöllunar og verkstjórnar. Hinn 11. maí sl. Meira
23. maí 2000 | Innlendar fréttir | 328 orð | 1 mynd

Lögreglumaður kemst í eftirsótt nám hjá FBI

GERT er ráð fyrir plássi fyrir íslenskan lögreglumann á eftirsóttu námskeiði hjá bandarísku alríkislögreglunni (FBI) í Quantico í Virginíufylki innan skamms. Meira
23. maí 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 135 orð

Margt nýtt í húsdýragarðinum

ÝMSAR nýjungar eru framundan í starfsemi Fjölskyldu- og húsdýragarðsins, sem nú er rekinn samkvæmt þjónustusamningi Reykjavíkurborgar, ÍTR, rekstrarstjórnar og starfsfólks. Meira
23. maí 2000 | Innlendar fréttir | 227 orð

Myrkradansari líklega frumsýnd hér á landi í haust

"ÞAÐ hefur alltaf verið áætlunin að sýna myndina Dancer in the Dark á sama tíma hér á landi og hún verður frumsýnd annars staðar," segir Anna María Karlsdóttir, framkvæmdastjóri Íslensku kvikmyndasamsteypunnar hf. Meira
23. maí 2000 | Innlendar fréttir | 121 orð

Námskeið um árangur með nútímaauglýsingum

FÍNN miðill stendur fyrir námsstefnu fyrir viðskiptavini sína að morgni miðvikudagsins 24. maí næstkomandi á Grand Hótel Reykjavík v/Sigtún. Meira
23. maí 2000 | Innlendar fréttir | 50 orð | 1 mynd

Ný blómaverslun í Suðurveri

NÝR eigandi, Birna Sigmundsdóttir, hefur tekið við rekstri Blómahofsins í Suðurveri. Birna er lærður blómaskreytir með reynslu úr faginu. Meira
23. maí 2000 | Innlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd

Nýr skólameistari Iðnskólans í Reykjavík

BALDUR Gíslason hefur verið ráðinn skólameistari Iðnskólans í Reykjavík frá 1. júní nk. Átta umsækjendur sóttu um stöðuna, sem menntamálaráðuneytið veitir til fimm ára í senn. Fráfarandi skólameistari er Ingvar Ásmundsson. Meira
23. maí 2000 | Innlendar fréttir | 201 orð

Opið hús í Blóðbankanum í dag

ALÞJÓÐA blóðgjafadagurinn er í dag, þriðjudaginn 23. maí. Dagurinn var haldinn hátíðlegur víða um lönd í fyrsta sinn árið 1995. Tilgangur með alþjóða blóðgjafadegi er að vekja athygli almennings og stjórnvalda á málefnum blóðgjafa og blóðbankaþjónustu. Meira
23. maí 2000 | Innlendar fréttir | 314 orð | 1 mynd

ÓLAFUR JÓNSSON

ÓLAFUR Jónsson, málarameistari lést á 79. aldursári að morgni sunnudags 21. maí á Landspítalanum. Ólafur fæddist í Reykjavík 10. ágúst 1921. Meira
23. maí 2000 | Innlendar fréttir | 86 orð

Ólafur Ragnar Grímsson sjálfkjörinn forseti

NÝTT kjörtímabil forseta Íslands hefst 1. ágúst næstkomandi og er orðið ljóst að Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, er sjálfkjörinn í embættið þar sem hann lagði fram eina gilda framboðið sem fram kom áður en framboðsfrestur rann út sl. föstudag. Meira
23. maí 2000 | Innlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd

Ólæti í unglingasamkvæmi

ÞRETTÁN ungmenni voru færð á lögreglustöðina í Hafnarfirði aðfaranótt sunnudags, eftir að samkvæmi í heimahúsi í Garðabæ fór úr böndunum. Meira
23. maí 2000 | Erlendar fréttir | 215 orð

Óvíst að Chaudhry taki við að nýju

FORSETI Fiji-eyja, Ratu Sir Kamisese Mara, sagði í gær, að ekki væri víst, að Mahendra Chaudhry forsætisráðherra og ríkisstjórn hans tæki aftur við völdum þótt bundinn yrði endi á valdaránstilraunina í landinu. Meira
23. maí 2000 | Innlendar fréttir | 112 orð

Ráðstefna um samgöngur

RÁÐSTEFNA LÍSU, samtaka um samgöngur og landupplýsingakerfi, verður haldin fimmtudaginn 25. maí á Versölum v/Hallveigarstíg kl. 13-17. Fjölmargir aðilar framleiða og vinna með landupplýsingar um samgöngumál. Meira
23. maí 2000 | Erlendar fréttir | 270 orð

Reykjavík "Bangkok norðursins"

REYKJAVÍK hlýtur nafngiftina "Bangkok norðursins" í grein sem birtist í breska dagblaðinu The Times síðastliðinn laugardag. Meira
23. maí 2000 | Innlendar fréttir | 180 orð | 1 mynd

San Francisco-ballettinn kominn til landsins

UM FIMMTÍU dansarar San Francisco-ballettsins komu hingað til lands í gær til þess að undirbúa sýningar á uppfærslu Helga Tómassonar á Svanavatninu en þær verða í Borgarleikhúsinu nk. föstudag, laugardag og sunnudag. Meira
23. maí 2000 | Miðopna | 2054 orð | 1 mynd

Sigríður Snæbjörnsdóttir og Steinn Jónsson sett í fyrsta sæti

Þrjár matsnefndir gáfu umsagnir um umsækjendur í stöður framkvæmdastjóra lækninga, hjúkrunar og kennslu og fræða við Landspítala - háskólasjúkrahús. Stjórn spítalans ræddi við alla umsækjendur og lagði tillögur um ráðningu fyrir heilbrigðisráðherra. Meira
23. maí 2000 | Innlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Sjóböð hefjast að nýju í Nauthólsvíkinni

SJÓBÖÐ hefjast að nýju í Nauthólsvíkinni í sumar eftir áralangt hlé, en þar er nú unnið hörðum höndum að því að ljúka við gerð svokallaðrar ylstrandar. Meira
23. maí 2000 | Innlendar fréttir | 479 orð

Sjómenn andmæla verkfalli

EKKI hefur verið boðað til fundar með starfsmönnum fiskimjölsverksmiðja á Norður- og Austurlandi og vinnuveitenda að nýju en þessir aðilar hittust á fundi hjá ríkissáttasemjara sl. laugardag. Meira
23. maí 2000 | Erlendar fréttir | 469 orð | 1 mynd

Skarpari skil á milli málefna

BARÁTTAN í New York vegna öldungadeildarkosninganna í haust breyttist mikið um helgina er fulltrúadeildarþingmaðurinn Rick Lazio kom í stað Rudolphs Giulianis borgarstjóra sem keppinautur Hillary Clinton. Meira
23. maí 2000 | Erlendar fréttir | 721 orð | 1 mynd

Skrifaði 723 bækur sem seldust í milljarði eintaka

BARBARA Cartland, afkastamesti rithöfundur heims og "drottning ástarsagnanna", lést í svefni á heimili sínu í Bretlandi á sunnudag, 98 ára að aldri. Meira
23. maí 2000 | Innlendar fréttir | 84 orð

Slasaðist á Þingvöllum

STÚLKA slasaðist eftir að hafa dottið aftur fyrir sig af handriði á útsýnispalli við Lögberg á Þingvöllum um hádegið í gær. Að sögn lögreglunnar á Selfossi féll hún tæpa tvo metra niður og var flutt með sjúkrabíl á slysadeild í Reykjavík. Meira
23. maí 2000 | Innlendar fréttir | 176 orð

Sleipnir samþykkir boðun verkfalls 8. júní

FÉLAGSMENN í Bifreiðastjórafélaginu Sleipni samþykktu á fundi í gærkvöldu tillögu um boðun vinnustöðvunar sem hæfist á miðnætti 8. júní. 72 greiddu tillögunni atkvæði sitt en 2 voru henni andvígir. Ef til verkfalls kemur mun það ná til um 160 manns. Meira
23. maí 2000 | Innlendar fréttir | 417 orð | 2 myndir

Stefnir víða í mjög mikla neyð

ÚLFUR Björnsson, sendifulltrúi Rauða kross Íslands, er nú staddur í Pakistan á vegum Alþjóða Rauða krossins. Hann er liðstjóri hóps sem kannar aðstæður í Indlandi, Pakistan og Afganistan vegna mikilla þurrka sem þar hafa geisað undanfarið. Meira
23. maí 2000 | Innlendar fréttir | 1056 orð | 2 myndir

Takk, Björk

Nokkrir af helstu kvikmyndagerðarmönnum í heiminum tóku á móti verðlaunum á kvikmyndahátíðinni í Cannes á sunnudagskvöld. Pétur Blöndal fylgdist með afhendingunni og sat blaðamannafund að henni lokinni. Meira
23. maí 2000 | Akureyri og nágrenni | 119 orð

Tengsl mannfræði og fornleifafræði

CHRIS Gosden fornleifafræðingur flytur fyrirlestur í Háskólanum á Akureyri miðvikudaginn 24. maí kl. 17. Fyrirlesturinn fjallar um tengsl fornleifafræði og mannfræði, einkanlega í Bretlandi, og breyttar hugmyndir um samstarf þessara greina. Meira
23. maí 2000 | Innlendar fréttir | 315 orð

Tryggingaráð vísar kröfunni frá

TRYGGINGARÁÐ hefur vísað frá kröfu Gunnars Þormar tannlæknis um að Reynir Jónsson tryggingayfirtannlæknir biðji hann afsökunar á því hversu "ómaklega hann hefur vegið" að honum. Lögmaður Gunnars sendi Tryggingaráði bréf 13. apríl sl. þar sem m. Meira
23. maí 2000 | Innlendar fréttir | 584 orð

Tölvunefnd setur reglur um upptökur í skólum

TÖLVUNEFND hefur gefið út álit þar sem fram kemur að uppsetning myndavéla á skólalóðum og í næsta umhverfi skóla sé heimil þar sem sérstök þörf sé á, en uppsetning véla innanhúss sé óheimil annars staðar en við anddyri, í matsölu nemenda, við... Meira
23. maí 2000 | Akureyri og nágrenni | 48 orð | 1 mynd

Undirbýr jarðveginn fyrir sumarið

KRISTÍN Jónsdóttir starfsmaður umhverfisdeildar Akureyrarbæjar var að undirbúa jarðveginn fyrir sumarið, en hún var með tætara í hönd í blómabeði á horni Kaupvangsstræti og Eyralandsvegar. Meira
23. maí 2000 | Innlendar fréttir | 1306 orð | 1 mynd

Verðlaunin til Bjarkar vekja hrifningu

Erlendir fjölmiðlar hæla Björk Guðmundsdóttur mikið fyrir frammistöðu hennar í kvikmyndinni Dancer in the Dark. Meira
23. maí 2000 | Innlendar fréttir | 310 orð | 1 mynd

Verkin segja allt sem segja þarf

Í BÓKASAFNI Háskólans á Akureyri var í gær afhent listaverk eftir bandaríska listamanninn Lawrence Weiner. Hann er einn þeirra listamanna sem hefur verið tengdur við upphaf hugmyndalistarinnar á sjöunda ártugnum. Meira
23. maí 2000 | Erlendar fréttir | 291 orð | 1 mynd

Viðbúnaður vegna sprengjutilræða

JOSEPH Estrada, forseti Filippseyja, hét í gær að bregðast hart við sprengjutilræðum í stórverslunum í Manila, höfuðborg landsins, en kvaðst þó ekki mundu lýsa yfir neyðarástandi í landinu. Meira
23. maí 2000 | Innlendar fréttir | 551 orð | 1 mynd

Vilja auðvelda fötluðum að starfa í öðrum Evrópulöndum

Nýlokið er alþjóðlegum fundi á vegum Tryggingastofnunar ríkisins og Evrópuráðsins í Strassbourg þar sem meðal annars var rætt um hvernig auðvelda má fötluðum að setjast að og starfa í öðrum Evrópulöndum. Hildur Einarsdóttir fylgdist með fundinum og ræddi við nokkra fundargesti. Meira
23. maí 2000 | Landsbyggðin | 278 orð | 2 myndir

Voldugur ná-granni í norðri

Höfn- Undur Vatnajökuls og sambúð heimamanna við þennan volduga nágranna í norðri er aðalviðfangsefni jöklasýningar sem opnuð var í Sindrabæ á Hornafirði föstudaginn 19.maí. Sýningin er mjög umfangsmikil og hefur verið lengi í undirbúningi. Meira
23. maí 2000 | Innlendar fréttir | 374 orð

Yfirlýsing frá VMSÍ um kjarasamning bifreiðastjóra

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi yfirlýsing frá Verkamannasambandi Íslands sem send er stjórn Bifreiðastjórafélagsins Sleipnis, en félagið hefur gagnrýnt kjarasamninga sem VMSÍ gerði við Samtök atvinnulífsins. Meira
23. maí 2000 | Innlendar fréttir | 732 orð | 1 mynd

Örugg blóðgjöf

Björn Harðarson fæddist í Reykjavík 1959. Hann lauk stúdentsprófi 1979 frá Menntaskólanum við Hamrahlíð. Hann lauk prófi sem líffræðingur frá Háskóla Íslands 1982. Eftir það réð hann sig til starfa hjá Blóðbankanum í Reykjavík og hefur starfað þar síðan. Nú er hann forstöðumaður yfir framleiðslu blóðhluta í Blóðbankanum. Björn er kvæntur Bryndísi Ólafsdóttur hjúkrunarfræðingi og eiga þau fjögur börn. Meira

Ritstjórnargreinar

23. maí 2000 | Leiðarar | 642 orð

LISTRÆNN SIGUR BJARKAR

FRAMI Bjarkar Guðmundsdóttur hefur orðið með ólíkindum hraður og mikill frá því hún hóf feril sinn á erlendri grund ein síns liðs. Tónlist hennar hefur hlotið afar góðar viðtökur, bæði gagnrýnenda og almennra hlustenda. Meira
23. maí 2000 | Staksteinar | 290 orð | 2 myndir

Tvöfalt meðlag nú skattfrjálst

JÓHANNA Sigurðardóttir alþingismaður skrifar um á vefsíðu sinni að meðlagsgreiðslur komi nú tvöfaldar til skattfrelsis og telur hún það leiðréttingu á ranglæti. Meira

Menning

23. maí 2000 | Skólar/Menntun | 1432 orð | 1 mynd

Að láta sér annt um líðan annarra

Jafningjastarf - Nemendaráðgjöf er byggð á þeirri hugmynd að unglingar leita oft til vina eða jafningja ef þeir þurfa að taka mikilvæga ákvörðun eða eru í einhverjum vanda. Sigrún Oddsdóttir heimsótti Garðaskóla og kynnti sér hugmyndina. Meira
23. maí 2000 | Fólk í fréttum | 229 orð | 1 mynd

Af draugum og öðrum óskapnaði

Ýmsar breytingar hafa orðið á myndbandalistanum á síðustu viku. Tvær nýjar myndir prýða toppsætin og gefa hinum fyrri langt nef. Meira
23. maí 2000 | Skólar/Menntun | 440 orð | 2 myndir

Arkitektúr - ný námsleið

Á myndlistarbraut í Fjölbrautaskólanum í Breiðholti var í fyrsta sinn boðið upp á undirbúningsnám í arkitektúr. Gunnar Hersveinn fór og kynnti sér námsleiðina. Meira
23. maí 2000 | Menningarlíf | 202 orð | 1 mynd

Ástin og fylgifiskar á tónleikum

ÞÓRUNN Stefánsdóttir, mezzosópran, heldur tónleika í Ými, Skógarhlíð, í kvöld, þriðjudagskvöld, kl. 20.30. Yfirskrift tónleikanna er Ástin og fylgifiskar og vísar til þess að ástin á sér ýmsa fylgifiska, sem tengjast m.a. Meira
23. maí 2000 | Menningarlíf | 110 orð

EPTA-píanókeppni

UMSÓKNARFRESTUR fyrir fyrstu íslensku píanókeppnina sem fram fer 22.-26. nóvember rennur út 1. júní. Umsóknum skal fylgja stutt lýsing á námsferli, ljósrit af fæðingarvottorði, verkefnalisti og þátttökugjald kr. 3.000. Meira
23. maí 2000 | Fólk í fréttum | 161 orð | 1 mynd

Furðuleg samsuða

½ Leikstjórn og handrit: Jake West. Aðalhlutverk: Eileen Daley, Christopher Adamson og Kevin Howarth. (98 mín.) Bretland, 1998. Skífan. Bönnuð innan 16 ára. Meira
23. maí 2000 | Kvikmyndir | 449 orð

Í hringnum

Leikstjóri: Ridley Scott. Handrit: David Franzoni, John Logan og William Nicholson. Aðalhlutverk: Russell Crowe, Joaquin Phoenix, Connie Nielsen, Oliver Reed, Derek Jacobi, Djimon Hounsou og Richard Harris. Universal 2000. Meira
23. maí 2000 | Menningarlíf | 120 orð

Íslensk og erlend myndbönd í LÍ

VERK Marina Abramovic og Ulay, verða sýnd í Listasafni Íslands í dag, þriðjudag, kl. 12 og kl. 15, í sal 2. Yfirskrift sýningarinnar er Íslensk og erlend myndbönd og er liður í sýningunni Nýr heimur - stafrænar sýnir. Meira
23. maí 2000 | Fólk í fréttum | 395 orð | 2 myndir

Jarðarbúar, skammist ykkar

The Authority: Relentless. Höfundur Warren Ellis. Teiknari er Bryan Hitch. Paul Neary sá um blekútfærslu og Laura Depuy færði sögunni lit. Wildstorm comics/Dc comics gaf út. Fæst í myndasöguversluninni Nexus VI. Meira
23. maí 2000 | Fólk í fréttum | 838 orð | 3 myndir

JOSEPH LOSEY

ÞEIR eru til sem telja Joseph Losey (1909-1984), til snillinga kvikmyndagerðarinnar. Aðdáendaklúbburinn þó einkum í vinstri kantinum, þar sem hann var ekki síður dáður fyrir að vera píslarvottur harðlínumannsins Josephs McCarthys. Meira
23. maí 2000 | Menningarlíf | 72 orð

Kórtón-leikar í Hjallakirkju

KÓR Hjallakirkju heldur vortónleika í Hjallakirkju annað kvöld, miðvikudagskvöld, kl. 20.30. Flutt verða verk úr ýmsum áttum og af ýmsu tagi, bæði kirkjuleg og veraldleg. Meira
23. maí 2000 | Tónlist | 587 orð

Lifandi og fallegur leikur

lék verk eftir J.S. Bach, Haydn, Kurtag og Mendelssohn. Sunnudagurinn 21. maí, 2000. Meira
23. maí 2000 | Menningarlíf | 120 orð | 4 myndir

Listahátíð í Reykjavík sett í sextánda sinn

LISTAHÁTÍÐ í Reykjavík var sett í sextánda sinn að viðstöddu fjölmenni í Þjóðleikhúsinu síðastliðinn laugardag. Stendur hún til 8. júní. Meira
23. maí 2000 | Menningarlíf | 490 orð | 1 mynd

Lífæðar fékk viðurkenningu

Farandsýningin Lífæðar fékk nýverið viðurkenningu Glaxo Wellcome-fyrirtækjasamsteypunnar sem besta verkefni ársins 1999 sem Íslandsdeild Glaxo Wellcome stóð fyrir. Meira
23. maí 2000 | Myndlist | 579 orð | 1 mynd

Lokahnykkurinn

Sýningaverkefni lokið. Meira
23. maí 2000 | Tónlist | 836 orð | 1 mynd

Lögin úr leikhúsinu

Lög úr leikritum. Höfundar laga: Bjarni Þorsteinsson, Árni Thorsteinsson, Sigvaldi Kaldalóns, Emil Thoroddsen, Páll Ísólfsson, Sigurður Þórðarson, Jón Nordal, Hróðmar I. Sigurbjörnsson, Leifur Þórarinsson, Hjálmar H. Ragnarsson, Þorkell Sigurbjörnsson, Atli Heimir Sveinsson, Jón Ásgeirsson, Jón Múli Árnason, Kjartan Ólafsson, Jóhann G. Jóhannsson og Gunnar Reynir Sveinsson. Laugardag kl. 13.30. Meira
23. maí 2000 | Fólk í fréttum | 162 orð | 1 mynd

Máttur vonarinnar

½ Leikstjóri: Peter Kassovitz. Handrit: P. Kassovitz og Diedier Decoin. Aðalhlutverk: Robin Williams, Alan Arkin, Hannah Taylor Gordon og Armin Mueller-Stahl. (115 mín) Bandaríkin, 1999. Skífan. Bönnuð innan 12 ára. Meira
23. maí 2000 | Fólk í fréttum | 627 orð | 1 mynd

Naglbítar færa sig á aðra hæð

Vögguvísur fyrir skuggaprins, önnur breiðskífa 200.000 naglbíta. Sveitina skipa Villi (gítar, söngur o.fl.), Kári (bassi, söngur o.fl.) og Axel (trommur, forritun o.fl.). Forritun og þess háttar var í höndum Haffa og Þorvaldar og Samúel J. Samúelsson spilaði á lúður í "Lítil börn". Upptökumenn voru Axel Árnason, Hafþór Guðmundsson, Ívar Ragnarsson og Þorvaldur Bjarni Þorvaldsson. 53,15 mín. Sproti gefur út. Meira
23. maí 2000 | Menningarlíf | 285 orð

Nýtt nám í form- og vöruhönnun í Listaháskólanum

NÆSTA haust hefst í Listaháskóla Íslands nám í form- og vöruhönnun. Námið tekur þrjú ár og lýkur með BA-gráðu og er þetta í fyrsta sinn sem nám á háskólastigi í faginu er í boði. Umsóknarfrestur rennur út föstudaginn 2. júní nk. Meira
23. maí 2000 | Kvikmyndir | 262 orð

Óvenjulegur þríhyrningur

Leikstjóri: Damon Santostefano. Handrit: Rodney Vaccarro. Aðalhlutverk: Matthew Perry, Neve Campbell, Dylan McDermott og Oliver Platt. Meira
23. maí 2000 | Fólk í fréttum | 90 orð | 1 mynd

Perry ekur á hús

LEIKARINN Matthew Perry slapp ómeiddur úr bílslysi sem hann lenti í um helgina. Meira
23. maí 2000 | Fólk í fréttum | 59 orð | 2 myndir

Rauðhetta og úlfurinn klippa á borðann

HÁRSTOFAN Rauðhetta og úlfurinn var nýverið opnuð í skemmtilegu húsnæði við Laugaveg 7. Meira
23. maí 2000 | Menningarlíf | 30 orð | 2 myndir

Sameiginleg dagskrá Þriðjudagur 23.

Sameiginleg dagskrá Þriðjudagur 23. maí. Þjóðleikhúsið - Hvert örstutt spor. Kl. 20.30. Endurteknir tónleikar á Listahátíð sem Tónskáldafélagið hefur veg og vanda af. Flutt verður dagskrá sem samanstendur af tónlist og söngvum úr leikhúsinu. www.listir. Meira
23. maí 2000 | Tónlist | 806 orð

Seiður þriggja heima

Söngkonan, tónskáldið og píanóleikarinn Aziza Mustafa Zadeh frá Azerbaijan. Sunnudaginn 18. maí kl. 20. Meira
23. maí 2000 | Fólk í fréttum | 121 orð | 1 mynd

Skartgripir stjarnanna til sölu

Þegar fræga fólkið tekur til í skápunum sínum gefst sauðsvörtum almúganum stundum tækifæri til að eignast örlítið brot af dýrð þeirra. Meira
23. maí 2000 | Menningarlíf | 233 orð | 1 mynd

Skipt verður um listaverk á Trafalgartorgi

NÚ HEFUR verið horfið frá því að setja einhverja höggmynd til frambúðar á fjórða hornstólpann á Trafalgartorgi í London, heldur skal þar skipt reglulega um listaverk, eins og reyndar byrjað er á. Meira
23. maí 2000 | Fólk í fréttum | 32 orð | 1 mynd

Snáði skoðar Schwarzenegger

UNGUR kínverskur snáði skoðar hér af aðdáun auglýsingamynd af Hollywood-búntinu Arnold Schwarzenegger sem mun heimsækja Kína síðar í mánuðinum í þeim tilgangi að kynna Ólympíuleika fatlaðra sem haldnir verða í Shanghai á... Meira
23. maí 2000 | Fólk í fréttum | 118 orð | 2 myndir

Sólríkur og fjölskylduvænn staður

SUMARKAFFIHÚSIÐ Café Flóran í Grasagarðinum í Laugardal var formlega opnað eftir vetrarfrí á sunnudaginn var með morgunverði og skemmtilegum gestum. Meira
23. maí 2000 | Menningarlíf | 62 orð | 1 mynd

Styrktartónleikar í Hásölum

KAMMERKÓR Hafnarfjarðar stendur fyrir styrktartónleikum annað kvöld, miðvikudagskvöld, kl. 20, í Tónlistarskóla Hafnarfjarðar, Hásölum. Tónleikarnir eru til styrktar FABS, Félagi aðstandenda barna með sérþarfir. Meira
23. maí 2000 | Skólar/Menntun | 238 orð

Sumarskóli FB

SUMARSKÓLI FB verður starfræktur í sumar, 7. árið frá 1990. Mikil reynsla hefur fengist með árunum og eru nemendur á þriðja hundrað á hverju ári og fer fjölgandi. Kennt er í skólanum frá 29. maí til og með 23. júní, en kennslan hefst kl. 17:30. Meira
23. maí 2000 | Fólk í fréttum | 80 orð | 1 mynd

Táraflóð

ÞAÐ var hin tvítuga Chanya Moranon sem hlaut titilinn Ungfrú Tiffany alheimur í ár og gat hún ekki annað en fellt tár er vinur hennar sem horft hafði á keppnina í sjónvarpi sló á þráðinn og óskaði henni til hamingju með sigurinn. Meira
23. maí 2000 | Fólk í fréttum | 508 orð | 2 myndir

Tólfti liðsmaðurinn í KR

SÍÐASTA sumar mun seint renna úr minni KR-inga. Meistaraflokkur karla sem ekki hafði unnið Íslandsmeistaratitil í 32 ár setti punktinn aftan við þá sorgarsögu og tók bikarinn heim í vesturbæinn. Ekki nóg með það heldur rúlluðu stelpurnar mótinu upp líka. Meira
23. maí 2000 | Fólk í fréttum | 76 orð | 3 myndir

Uppskeruhátíð í lok vetrar

Fimleikadeild Ármanns hélt árlega nemendasýningu sína í Laugardalshöllinni í vikunni. Sýningin var lokahnykkur á starfi vetrarins og því sannkölluð uppskeruhátíð. Meira
23. maí 2000 | Fólk í fréttum | 347 orð

ÞJÓNNINN (THE SERVANT) 1963 Ósjálfstæður auðmaður...

ÞJÓNNINN (THE SERVANT) 1963 Ósjálfstæður auðmaður (James Fox) ræður sér einkaþjón (Dirk Bogarde) sem smám saman tekur húsbóndavaldið á heimilinu. Mögnuð líkingasaga um siðferðilega hnignun, úrkynjun og úrræðaleysi valdastéttarinnar. Meira

Umræðan

23. maí 2000 | Bréf til blaðsins | 68 orð | 1 mynd

90 ÁRA afmæli.

90 ÁRA afmæli. Í dag, þriðjudaginn 23. maí, er níræð Helga Ingibjörg Stefánsdóttir, Vífilsgötu 23, Reykjavík . Eiginmaður Helgu Ingibjargar, Friðrik Halldórsson loftskeytamaður, lést árið 1944. Meira
23. maí 2000 | Bréf til blaðsins | 486 orð

Athugasemd við grein Marteins Björgvinssonar

VINUR minn, Marteinn Björgvinsson, skrifaði fyrir nokkru í Morgunblaðið nefnt innlegg í umræðu um hnefaleika. Þetta er annað innlegg hans í umræður um þetta mál. Marteinn æfði hnefaleika hjá Ármanni á þjálfaraárum mínum. Meira
23. maí 2000 | Aðsent efni | 755 orð | 1 mynd

Áfengi í kjörbúðir?

Tillaga um að fjölga dreifingarstöðum áfengis er tímaskekkja, segir Jón K. Guðbergsson og vill að horft sé til fortíðar og nágrannalandanna eftir fordæmum. Meira
23. maí 2000 | Aðsent efni | 738 orð | 1 mynd

Bindum náttúruverndarsinna - og mýlum þá helst

Gálgahraunið er stærsta samfellda spildan, segir Árni Björnsson, þar sem hraunið hefur fengið að gróa án afskipta mannsins. Meira
23. maí 2000 | Bréf til blaðsins | 276 orð

Box - box

Box er árásarleikur (eða ekki leikur) sem er að markmiði ólíkur íþróttum. Í öllum íþróttum er það metnaður og stolt hvers einstaklings að forðast að meiða eða slasa andstæðinginn. Meira
23. maí 2000 | Bréf til blaðsins | 25 orð | 1 mynd

BRÚÐKAUP.

BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 20. apríl sl. í Selfosskirkju af sr. Halldóru Þórðardóttur Kristín Sveinsdóttir og Andrés Guðmundur Ólafsson . Heimili þeirra er að Birkivöllum 4,... Meira
23. maí 2000 | Aðsent efni | 425 orð | 2 myndir

Elli án verkja

Hjúkrunarrannsóknir beina í ríkari mæli sjónum sínum að öldruðum, segja Anna Birna Jensdóttir og Ingibjörg Hjaltadóttir, heilsufari þeirra og hjúkrunarþörfum. Meira
23. maí 2000 | Aðsent efni | 116 orð

Frágangur afmælis- og minningargreina

Mikil áhersla er lögð á, að handrit séu vel frá gengin, vélrituð eða tölvusett. Sé handrit tölvusett er æskilegt, að disklingur fylgi útprentuninni. Það eykur öryggi í textameðferð og kemur í veg fyrir tvíverknað. Meira
23. maí 2000 | Bréf til blaðsins | 34 orð

GRÓTTUSTEMNING

Hjá Gróttu svarrar sjórinn við sorfin þarasker. Í útsynningum dimmar drunur drynja í eyru mér. Þar fórust eitt sinn átján með allt í grænan sjó. Brimið svall við svörtusker. Sofðu, korríró. Oft heyrast óhljóð útvið Gróttusker. Meira
23. maí 2000 | Aðsent efni | 1433 orð | 1 mynd

Hnefaleikar - slysavörn

Skora ég á þingmenn að fresta málinu, segir Ingvar Kjartansson, svo að það geti fengið ítarlegri umfjöllun. Meira
23. maí 2000 | Bréf til blaðsins | 29 orð

Hvað er eldur?

Eldurinn gýs, hann er heitur og gulur. Það getur kviknað í húsum og fólkið getur dáið og þarf að hringja á sjúkrabíl. Við verðum eldrauð í... Meira
23. maí 2000 | Bréf til blaðsins | 64 orð

MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkynningar um afmæli, brúðkaup,...

MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkynningar um afmæli, brúðkaup, ættarmót og fleira lesendum sínum að kostnaðarlausu. Tilkynningar þurfa að berast með tveggja daga fyrirvara virka daga og þriggja daga fyrirvara fyrir sunnudagsblað. Meira
23. maí 2000 | Aðsent efni | 389 orð | 1 mynd

Rothögg á Elliðaárdalinn?

Enginn hefur haft áhyggjur af hættunni á að umhverfisborgin Reykjavík, segir Elín Pálmadóttir, veiti Elliðaárdalnum náðarhöggið á menningarhátíð. Meira
23. maí 2000 | Bréf til blaðsins | 548 orð

Sama hvaðan gott kemur

MIG langar deila smáreynslu, sem ég varð fyrir stuttu og kom vel á vondan. Síðastliðið hálft ár hef ég haft vondan verk í fæti. Bólgur og ef til vill slit segir læknirinn. Meðhöndlun erfið og væntingar um bata ekki tryggðar. Meira
23. maí 2000 | Aðsent efni | 794 orð | 1 mynd

Skattaafsláttur sjómanna enn og aftur tíundaður

Alltaf gleymist að nefna, segir Snorri P. Snorrason, hvað sjómenn eru látnir borga mikið til útgerðar með því að vera skyldaðir til að taka þátt í rekstri fyrirtækjanna. Meira
23. maí 2000 | Aðsent efni | 561 orð | 1 mynd

Vélskóli - álitlegur kostur

Vélskólanám er hagnýtt nám og höfðar til ungmenna, segir Örnólfur Thorlacius, sem áhuga hafa á vélum og tækni. Meira
23. maí 2000 | Bréf til blaðsins | 551 orð

VÍKVERJI dáist að framtaki einstaklinganna sem...

VÍKVERJI dáist að framtaki einstaklinganna sem beittu sér fyrir gerð Hvalfjarðarganga í hvert skipti sem hann ekur um göngin. Framtak þeirra er einstakt og lýsir mikilli framsýni. Og raddir þeirra sem gagnrýndu þessi áform sem harðast eru löngu þagnaðar. Meira
23. maí 2000 | Aðsent efni | 954 orð | 2 myndir

Þorskafli eftir hitafari

Að mínu mati er þessi samanburður, segir Kristinn Pétursson, enn einn áfellisdómur yfir veiðiráðgjöf og stjórnkerfi fiskveiða. Meira

Minningargreinar

23. maí 2000 | Minningargreinar | 1624 orð | 1 mynd

HREFNA GÍSLADÓTTIR THORODDSEN

Hrefna Gísladóttir Thoroddsen fæddist á Seyðisfirði 4. júní 1918. Hún lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 13. maí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru þau Gísli Jónsson frá Flatey á Mýrum í Hornafirði, verslunarstjóri á Seyðisfirði, f. 15. sept 1883, d. 29. Meira  Kaupa minningabók
23. maí 2000 | Minningargreinar | 1459 orð | 1 mynd

Huxley Ólafsson

Huxley Ólafsson fæddist í Þjórsártúni í Ásahreppi í Rangárvallarsýslu 9. janúar 1905. Hann lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 14. maí síðastliðinn. Hann var sonur hjónanna Guðríðar Eiríksdóttur og Ólafs Ísleifssonar læknis. Systkini hans voru: Huxley, f. 21. Meira  Kaupa minningabók
23. maí 2000 | Minningargreinar | 2081 orð | 1 mynd

María Guðný Ástmarsdóttir

María Guðný Ástmarsdóttir var fædd á Ísafirði 3. mars 1904 og ólst þar upp. Hún lést á Sjúkrahúsi Suðurlands á Selfossi 10. maí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Rósamunda Guðmundsdóttir og Ástmar Benediktsson. Meira  Kaupa minningabók
23. maí 2000 | Minningargreinar | 785 orð | 1 mynd

ÓLAFUR KRISTMANNSSON

Ólafur Kristmannsson fæddist í Reykjavík 27. janúar 1915. Hann lést á Landspítalanum 12. maí síðastliðinn og fór útför hans fram frá Neskirkju 22. maí. Meira  Kaupa minningabók
23. maí 2000 | Minningargreinar | 1230 orð | 1 mynd

ÞORGERÐUR JÓNSDÓTTIR

Þorgerður Jónsdóttir fæddist að Syðri-Hömrum 22. apríl 1912. Hún lést á elliheimilinu Grund 8. maí síðastliðinn. Foreldrar Þorgerðar voru Jónína Þorsteinsdóttir frá Berustöðum, f. 9. október 1883, d. 3. maí 1970, og Jón Jónsson frá Hárlaugstöðum, f. 2. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

23. maí 2000 | Viðskiptafréttir | 237 orð | 1 mynd

Baugur opnar fyrstu verslunina í Svíþjóð

BAUGUR-Sverige AB, dótturfyrirtæki Baugs hf., opnaði á laugardaginn fyrstu verslun sína í Stokkhólmi. Meira
23. maí 2000 | Viðskiptafréttir | 1692 orð

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 22.

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 22.05.00 Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) ALLIR MARKAÐIR Annar afli 90 43 71 6.801 485.909 Blálanga 67 67 67 111 7.437 Gellur 350 255 323 180 58.199 Hlýri 92 68 82 268 21. Meira
23. maí 2000 | Viðskiptafréttir | 10 orð

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta...

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr. Meira
23. maí 2000 | Viðskiptafréttir | 64 orð

Hækkun byggingarvísitölu 0,1%

HAGSTOFAN hefur reiknað vísitölu byggingarkostnaðar eftir verðlagi um miðjan maí 2000 og er vísitalan 244,4 stig og hækkaði hún um 0,1% frá fyrra mánuði. Meira
23. maí 2000 | Viðskiptafréttir | 144 orð

Lækkun í Bandaríkjunum og Evrópu

NASDAQ-vísitalan lækkaði um 26,16 stig eða 0,77% í gær og er nú komin í 3.364,24. Ástæða lækkunarinnar eru taldar vera áhyggjur af frekari vaxtahækkunum auk minnkandi tiltrú manna á tæknifyrirtækjunum. Meira
23. maí 2000 | Viðskiptafréttir | 949 orð

Mikilvægt að verja fólk fyrir miklum sveiflum

Þau miklu afföll sem hafa verið á húsbréfum undanfarið hafa valdið óróleika á fasteignamarkaði. Flestir telja þó að markaðurinn muni jafna sig. Ýmsir eru þeirrar skoðunar að verja þurfi fólk fyrir miklum sveiflum. Meira
23. maí 2000 | Viðskiptafréttir | 185 orð

Samstarf við Frans Maas

Flutningsmiðlunarfyrirtækin TVG-Zimsen hf. og Koninklijke Frans Maas Groep N.V. hafa gengið frá samstarfssamningi sem felur í sér að TVG-Zimsen mun nýta víðtækt þjónustunet og framleiðsluskerfi Frans Maas í Evrópu. Meira
23. maí 2000 | Viðskiptafréttir | 71 orð | 1 mynd

Starfsmenn FBA fluttir

Allflestir starfsmenn FBA fluttu í gær í höfuðstöðvar Íslandsbanka, sem nú eru höfuðstöðvar Íslandsbanka-FBA, við Kirkjusand, en formleg starfsemi hins nýja félags hefst 2. júní nk. Meira
23. maí 2000 | Viðskiptafréttir | 318 orð

Úr tapi í hagnað á fyrsta ársfjórðungi hjá Delta

HAGNAÐUR af rekstri Delta hf. á fyrsta ársfjórðungi var 91 milljón króna að því er kemur fram í óendurskoðuðu hlutauppgjöri félagsins en þar af nemur söluhagnaður 15 milljónum króna. Meira
23. maí 2000 | Viðskiptafréttir | 64 orð

ÚTBOÐ RÍKISVERÐBRÉFA Meðalávöxtun síðasta úboðs hjá...

ÚTBOÐ RÍKISVERÐBRÉFA Meðalávöxtun síðasta úboðs hjá Lánasýslu ríkisins Ávöxtun í % Br. frá síðasta útb. Ríkisvíxlar 17. maí '00 3 mán. RV00-0817 10,64 0,1 5-6 mán. RV00-1018 11,05 - 11-12 mán. Meira
23. maí 2000 | Viðskiptafréttir | 72 orð

VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 22.

VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 22.5.2000 Kvótategund Viðskipta- magn (kg) Viðskipta- verð (kr) Hæsta kaup- tilboð (kr) Lægsta sölu- tilboð (kr) Kaupmagn eftir (kg) Sölumagn eftir (kg) Vegið kaup- verð (kr) Vegið sölu- verð (kr) Síðasta meðalv. Meira
23. maí 2000 | Viðskiptafréttir | 392 orð

VÞÍ kallar eftir viðbrögðum stjórnvalda

ÍSLENSK stjórnvöld verða sjálf að ákveða með hvaða hætti eigi að takmarka viðskipti erlendra aðila með hlutabréf í íslenskum sjávarútvegsfyrirtækjum, að sögn Stefáns Halldórssonar, framkvæmdastjóra Verðbréfaþings Íslands. Meira

Daglegt líf

23. maí 2000 | Neytendur | 184 orð

Gæta skal ýtrustu varúðar

MIKILVÆGT er að afar varlega sé farið við notkun á einnota útigrillum, að mati Fjólu Guðjónsdóttur hjá Markaðsgæsludeild Löggildingarstofu. Á hverju ári berast deildinni ábendingar um tjón af völdum slíkra grilla. Meira
23. maí 2000 | Neytendur | 223 orð

Kælarnir í Bónusi Viðskiptavinur hringdi og...

Kælarnir í Bónusi Viðskiptavinur hringdi og spurði af hverju rjómi keyptur í Bónus væri oft orðinn súr ef hann er notaður á síðasta söludegi? Getur verið að kælarnir í Bónusi séu ekki nægilega góðir? Meira
23. maí 2000 | Neytendur | 168 orð | 1 mynd

Ný matvöruverslun opnuð í Kópavogi

SPARVERSLUN.IS er heiti á nýrri matvöruverslun sem opnaði fyrir skömmu í Bæjarlind 1-3 í Kópavogi. Verslunin er um 700 fm að stærð og fjöldi vörunúmera er á sjötta þúsund. Meira
23. maí 2000 | Neytendur | 59 orð | 1 mynd

Pastasósa

Á MARKAÐ er komin pastasósa í línunni Pastagusto frá ítalska matvælafyrirtækinu Saclá. Meira
23. maí 2000 | Neytendur | 317 orð | 1 mynd

Tannskemmd fjarlægð án bors

MÖRGUM stendur ógn af tannlæknabornum og veigra sér jafnvel við að fara til tannlæknis af þeim sökum. Þeir sjá nú fram á bjartari daga því þeir eiga völ á nýlegum, sænskum kosti til að láta fjarlægja tannskemmd úr gómi sínum. Meira

Fastir þættir

23. maí 2000 | Fastir þættir | 367 orð

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

MÖRG áhugaverð spil komu upp á æfingu landsliðsins í síðustu viku og verða nokkur þeirra skoðuð í þættinum á næstu dögum. Við byrjum á úrspilsþraut, þar sem umræðan snerist um það hvort til væri örugg vinningsleið í fjórum hjörtum með bestu vörn. Meira
23. maí 2000 | Fastir þættir | 1394 orð | 3 myndir

Hvar eru krakkarnir?

Þeir voru á ýmsum aldri keppendurnir hjá Mána á Suðurnesjum en það sem telst til tíðinda var að elsti keppandinn Ólafur Eysteinsson varð áttræður í vetur og sýnir vel að aldur er mjög afstætt hugtak. Meira
23. maí 2000 | Dagbók | 641 orð

(Jer. 30, 22.)

Í dag er þriðjudagur 23. maí, 144. dagur ársins 2000. Orð dagsins: Og þá munuð þér vera mín þjóð, og ég mun vera yðar Guð. Meira
23. maí 2000 | Fastir þættir | 117 orð | 1 mynd

Skák - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

Hvítur á leik MEÐFYLGJANDI staða kom upp á milli þýska stórmeistarans dr. Robert Hübner, hvítt, (2620) og stórmeistarans frá Úkraníu/Slóveníu Alexander Beljavski (2640) á minningarmóti Borowski sem haldið var fyrir skömmu í Essen í Þýskalandi. Meira
23. maí 2000 | Í dag | 511 orð | 1 mynd

Sumarnámskeið Dómkirkjunnar

GUÐ fer ekki í sumarfrí, en það gera hins vegar skólarnir. Þess vegna dettur ekki barnastarf dómkirkjunnar niður eftir veturinn. Starfsfólk kirkjunnar mun mæta við til leiks með skemmtileg sumarnámskeið sem eru sambland af fjöri, fræðslu og ævintýrum. Meira
23. maí 2000 | Viðhorf | 894 orð

Veisla handa einherjum

Þessi póstmódernismi er ekkert annað en feitur göltur sem neitar að drepast. Meira

Íþróttir

23. maí 2000 | Íþróttir | 82 orð

Ásgeir úr leik?

ÁSGEIR Baldurs, varnarmaður úr Breiðabliki, spilar að öllum líkindum ekki meira með Kópavogsliðinu í sumar. Hann var borinn af velli eftir 34 mínútna leik gegn ÍA í gærkvöld og allt bendir til þess að hann sé með slitin krossbönd í hné. Meira
23. maí 2000 | Íþróttir | 677 orð | 2 myndir

Baráttuglaðir Grindvíkingar skelltu Fram

GRINDVÍKINGAR sýndu á sunnudagskvöldið að það er engin tilviljun að liðið er komið í úrslit í deildabikarkeppninni. Allt annað var að sjá til liðsins er það tók á móti Fram en í fyrsta leiknum á móti Stjörnunni. Nú voru leikmenn fullir sjálfstrausts og léku oft og tíðum ágæta knattspyrnu og uppskáru þrjú mörk en Framarar náðu ekki að skora og hafa tapað báðum leikjum sínum á meðan Grindvíkingar hafa krækt sér í fjögur stig. Meira
23. maí 2000 | Íþróttir | 113 orð

Björgvin úr leik

BJÖRGVIN Sigurbergsson, Íslandsmeistari í golfi úr Keili, var þremur höggum frá því að komast í gegnum fækkun keppenda eftir tvo hringi á Opna írska áhugamannamótinu, sem fram fór á Royal Dublin-vellinum um helgina. Meira
23. maí 2000 | Íþróttir | 267 orð | 1 mynd

BOGDAN Wenta hefur gert samning við...

BOGDAN Wenta hefur gert samning við Flensburg um að leika með liðinu á næstu leiktíð í þýska handknattleiknum. Wenta er 38 ára en hefur meira og minna verið frá í tvö ár vegna þrálátra meiðsla í hásin. Meira
23. maí 2000 | Íþróttir | 398 orð | 2 myndir

Dramatíkin allsráðandi

ÞAÐ ætlaði allt að verða vitlaust á Ólympíuleikvanginum í München á laugardaginn þegar heimamenn í Bayern München tryggðu sér 16. meistaratitilinn í knattspyrnu og annað árið í röð með því að leggja Werder Bremen að velli, 3:1. Það var ekki þessi sigur sem innsiglaði titil Bæjara heldur ósigur aðalkeppinautanna í Leverkusen fyrir nýliðum Unterhaching en Leverkusen nægði jafntefli í þeim leik til að vinna meistaratitilinn í fyrsta sinn. Meira
23. maí 2000 | Íþróttir | 278 orð

Duranona og Gústaf ekki með gegn Makedóníu

JULIAN Róbert Duranona og Gústaf Bjarnason hafa báðir orðið að draga sig út úr landsliðshópnum í handknattleik sem mætir Makedóníu í undankeppni HM í byrjun næsta mánaðar. Meira
23. maí 2000 | Íþróttir | 732 orð | 1 mynd

Erfiðasta keppnistímabil ferilsins að baki

"ERFIÐASTA keppnistímabil ferilsins, bæði sem leikmaður og þjálfari, er að baki," segir Guðmundur Þ. Guðmundsson, þjálfari þýska handknattleiksliðsins Bayern Dormagen eftir að lið hans tryggði sér áframhaldandi veru í 1. Meira
23. maí 2000 | Íþróttir | 625 orð | 1 mynd

Eyjasigur á elleftu stundu

EYJAMENN geta vel við unað að hafa lagt Stjörnumenn að velli í Eyjum í gærkvöldi með 2:0 sigri því lengi leit út fyrir að nýliðarnar ætluðu sér að fara upp á land með stig í farteskinu. Meira
23. maí 2000 | Íþróttir | 218 orð

Ég er langt frá því að...

Ég er langt frá því að vera sáttur með eitt stig. Við vorum miklu meira með boltann, sjálfsagt svona 80% af tímanum, og því fannst mér við hefðum átt að fá öll stigin," sagði Jens Martin Knudsen, þjálfari og markvörður Leifturs, eftir jafnteflið. Meira
23. maí 2000 | Íþróttir | 197 orð

Ég er mjög ánægður með leik...

"ÞETTA var allt annað en í fyrsta leiknum. Nú voru mínir menn búnir að ná úr sér byrjunarskjálftanum og léku eins og þeir eiga að sér," sagði Milan Stefán Jankovic, þjálfari Grindvíkinga, eftir 3:0 sigur á Fram á sunnudagskvöldið. Meira
23. maí 2000 | Íþróttir | 156 orð

Ég er mjög ánægður með þennan...

Ég er mjög ánægður með þennan sigur og stigin þrjú, fyrri hálfleikurinn var frekar slakur hjá okkur og við áttum erfitt með að brjóta á bak aftur sterka fimm manna vörn Stjörnumanna," sagði Hlynur Stefánsson, fyrirliði Eyjamanna. Meira
23. maí 2000 | Íþróttir | 35 orð

Fjöldi leikja U J T Mörk...

Fjöldi leikja U J T Mörk Stig Valur 1 1 0 0 4:0 3 Dalvík 1 1 0 0 3:1 3 FH 1 1 0 0 2:1 3 ÍR 1 0 1 0 1:1 1 Sindri 1 0 1 0 1:1 1 Tindastóll 1 0 1 0 1:1 1 Víkingur 1 0 1 0 1:1 1 KA 1 0 0 1 1:2 0 Skallagr. 1 0 0 1 1:3 0 Þróttur R. Meira
23. maí 2000 | Íþróttir | 36 orð

Fjöldi leikja U J T Mörk...

Fjöldi leikja U J T Mörk Stig Selfoss 1 1 0 0 5:0 3 KÍB 1 1 0 0 3:1 3 Þór Ak. 1 1 0 0 2:0 3 Víðir 1 1 0 0 1:0 3 HK 1 0 1 0 2:2 1 UMFA 1 0 1 0 2:2 1 Leiknir R. Meira
23. maí 2000 | Íþróttir | 34 orð

Fjöldi leikja U J T Mörk...

Fjöldi leikja U J T Mörk Stig Keflavík 2 2 0 0 4:2 6 ÍA 2 2 0 0 2:0 6 Grindavík 2 1 1 0 3:0 4 ÍBV 2 1 1 0 4:2 4 KR 2 1 0 1 3:3 3 Fylkir 2 0 2 0 3:3 2 Leiftur 2 0 1 1 1:2 1 Stjarnan 2 0 1 1 0:2 1 Breiðablik 2 0 0 2 0:2 0 Fram 2 0 0 2 0:4... Meira
23. maí 2000 | Íþróttir | 80 orð

Gerði betur en pabbinn

GUÐMUNDUR Steinarsson, sem skoraði fyrsta mark Íslandsmótsins, bætti um betur í öðrum leik sínum með Keflavíkurliðinu - skoraði tvö mörk gegn KR. Meira
23. maí 2000 | Íþróttir | 315 orð

Gunnleifur Gunnleifsson markvörður Keflvíkinga eftir sigurinn á gömlu samherjunum

Ég vildi sýna mig og sanna í þessum leik og ég fann mig afar vel í leiknum. Ég hafði nóg að gera og þetta er örugglega erfiðasti leikur sem ég hef spilað. Við vorum alveg eins og kerlingar í fyrri hálfleik og bárum allt of mikla virðingu fyrir KR-ingum. Meira
23. maí 2000 | Íþróttir | 87 orð

Göppingen úr leik

GÖPPINGEN, lið Rúnars Sigtryggssonar, leikur áfram í suðurhluta 2. deildar þýska handknattleiksins eftir að hafa tapað samanlagt í tveimur leikjum við Hildesheim um rétt á að komast í umspil við næstneðsta lið 1. deildar. Meira
23. maí 2000 | Íþróttir | 115 orð

Hægara sagt en gert

FYRIRLIÐI Stjörnumanna, Rúnar Sigmundsson, var þungur á brún eftir leikinn: "Þetta var mjög erfiður leikur og það er hægara sagt en gert að koma til Eyja og sækja hingað stig. Meira
23. maí 2000 | Íþróttir | 162 orð

Jafnt hjá ÍR og Víkingi

ÍR og Víkingur skildu jöfn þegar liðin mættust á ÍR-vellinum á laugardaginn, 1:1. Víkingar voru mun sterkari, en náðu ekki að knýja fram sigur þrátt fyrir nokkur tækifæri til þess. Meira
23. maí 2000 | Íþróttir | 127 orð | 1 mynd

Jóhannes B. varð meistari

JÓHANNES B. Jóhannesson varð Íslandsmeistari í snóker um helgina þegar hann sigraði Jóhannes R. Jóhannesson af nokkru öryggi í úrslitaleik, 9:4. Jóhannes B. lagði Gunnar Hreiðarsson í undanúrslitum, 7:4, og Jóhannes R. Meira
23. maí 2000 | Íþróttir | 290 orð

Juan Antonio Samaranch, forseti Alþjóða ólympíunefndarinnar,...

Juan Antonio Samaranch, forseti Alþjóða ólympíunefndarinnar, IOC, hefur gefið Grikkjum gula spjaldið vegna undirbúnings þeirra fyrir Ólympíuleikana í Aþenu sem fram eiga að fara eftir fjögur ár. Meira
23. maí 2000 | Íþróttir | 905 orð | 1 mynd

Jöfn barátta framundan

MEISTARABARÁTTAN í efstu deild kvenna í knattspyrnu hefst í kvöld með fjórum leikjum. Í vesturbænum fá KR-ingar Eyjastúlkur í heimsókn og í Hafnarfirði mæta nýliðarnir í FH Blikastúlkum. Hinir nýliðarnir, sameinað lið Þórs og KA á Akureyri, fá Valsstúlkur norður og Skagastúlkur halda til móts við Stjörnuna í Garðabænum. Allir leikirnir hefjast klukkan 20 og vonandi að áhorfendur skelli sér á völlinn til að fylgja deildinni af stað. Meira
23. maí 2000 | Íþróttir | 598 orð | 2 myndir

Kiel meistari þriðja árið í röð

KIEL varð þýskur meistari í handknattleik þriðja árið í röð um helgina þegar liðið vann Lemgo, 22:18, á heimavelli. Meira
23. maí 2000 | Íþróttir | 383 orð | 1 mynd

Komnir á þann stað sem við ætlum okkur

SKAGAMENN hafa byrjað leiktíðina vel undir stjórn Ólafs Þórðarsonar og eru í toppsæti deildarinnar ásamt Keflvíkingum þegar tveimur umferðum er lokið. Þetta er breyting frá síðasta tímabili en þá byrjuðu Akurnesingar tímabilið illa og voru búnir að missa af lestinni snemma móts þó svo að þeir hefðu endað í fjórða sæti. En var Ólafur ánægður með leik sinna manna gegn Breiðabliki? Meira
23. maí 2000 | Íþróttir | 77 orð

Leikið fyrst gegn Finnum

ÍSLENSKA landsliðið í handknattleik skipað leikmönnum undir 20 ára aldri mætir Finnum á föstudaginn í fyrsta leiknum í Evrópuriðli, sem fer fram í Helsinki. Síðan er leikið gegn Slóveníu og Bosníu. Meira
23. maí 2000 | Íþróttir | 442 orð | 5 myndir

Leynivopn Páls sökktu KR-ingum

KNATTSPYRNAN er óútreiknanleg. Þessu fengu áhorfendur á leik KR og Keflavíkur að kynnast á Laugardalsvellinum í fyrrakvöld. Á sjö mínútna kafla í síðari hálfleik gerðu Keflvíkingar sér lítið fyrir og skoruðu þrjú mörk og lögðu þar með grunn að sigri sínum á Íslandsmeisturunum sem höfðu ekki tapað síðustu 14 deildarleikjum sínum. Innkoma Zorans Daníels Ljubicic og Guðmundar Steinarssonar í síðari hálfleik gjörbreytti leik Keflvíkinga og saman stóðu þeir að öllum þremur mörku sinna manna. Meira
23. maí 2000 | Íþróttir | 288 orð

Markið var bæði óþarft og ólöglegt

"ÞETTA var eiginlega dálítið þreytt allt saman. Við komumst jú yfir en sýndum ekki nægilega mikinn aga eftir að við komumst yfir og fengum á okkur mark sem mér fannst bæði ólöglegt og óþarft," sagði Bjarni Jóhannsson, þjálfari nýliða Fylkis, eftir 1:1 jafntefli liðsins við Leiftur í Árbænum í gærkvöldi. Meira
23. maí 2000 | Íþróttir | 579 orð | 2 myndir

Meistaraheppnin strax með Skaganum?

MEISTARAHEPPNI var fyrsta orðið sem barst út úr búningsklefa Skagamanna þegar þeir fögnuðu naumum sigri sínum á Breiðabliki í Kópavoginum í gærkvöld. Meira
23. maí 2000 | Íþróttir | 74 orð | 1 mynd

Mæðgur saman í landsliði á Möltu

MÆÐGUR, þær Petrún Jónsdóttir og Hulda Elma Eysteinsdóttir, verða í íslenska kvennalandsliðinu í blaki, sem heldur til Möltu í næstu viku. Meira
23. maí 2000 | Íþróttir | 72 orð

Nóg að gera á flugvellinum í Eyjum

FORRÁÐAMENN ÍBV höfðu að í nógu að snúast á flugvellinum í Eyjum í gærmorgun. Þeir kvöddu Guðna Rúnar Helgason, sem hélt til liðs við sitt nýja félag í Noregi en með sömu vél komu tveir leikmenn, Goran Aleksic, sem lék með liðinu í fyrra, og Momir... Meira
23. maí 2000 | Íþróttir | 153 orð

"VIÐ erum alls ekki hræddar við...

"VIÐ erum alls ekki hræddar við þessa spá, hún er bara ögrun því við ætlum að halda okkur í deildinni," sagði Lára Eymundsdóttir, fyrirliði Þórs/KA, nýliðum sem spáð var fallsæti í deildinni. Meira
23. maí 2000 | Íþróttir | 167 orð

Reggina býður Arnari til Kanada

ÍTALSKA knattspyrnufélagið Reggina hefur boðið Arnari Grétarssyni með liðinu í æfingaferð til Kanada um næstu helgi. Meira
23. maí 2000 | Íþróttir | 150 orð

Royle hefur augastað á Eiði Smára

JOE Royle, knattspyrnustjóri Manchester City, sem vann sér sæti í ensku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð, ætlar að styrkja leikmannahóp sinn verulega fyrir næstu leiktíð og einn þeirra leikmanna sem Royle hefur augastað á er Eiður Smári Guðjohnsen. Meira
23. maí 2000 | Íþróttir | 93 orð

Sam Allardyce, knattspyrnustjóri Bolton, vill gera...

Sam Allardyce, knattspyrnustjóri Bolton, vill gera nýjan samning við Guðna Bergsson, fyrirliða Bolton, en samningur hans við félagið rennur út í næsta mánuði. Meira
23. maí 2000 | Íþróttir | 513 orð | 2 myndir

Schumacher naut sín í Nürburgring

MICHAEL Schumacher undirstrikaði í Nürburgring-brautinni það álit að hann væri í sérflokki þegar kappakstur í rigningu væri annars vegar en þó varð hann ætíð að halda vel á spöðunum sakir þess að Mika Häkkinen sótti lengst af hart að honum. Meira
23. maí 2000 | Íþróttir | 327 orð | 1 mynd

SIGURBJÖRN Á.

SIGURBJÖRN Á. Arngríms son , hlaupari úr HSK , hljóp 800 m hlaup á 1.54,27 mín., og varð í 27. sæti á frjálsíþróttamóti í Atlanta í Bandaríkjunum um helgina. Þá varð hann í 17. sæti í 1.500 m hlaupi á 3.56,30. Meira
23. maí 2000 | Íþróttir | 81 orð

Sigurður áfram hjá Walsall

SIGURÐUR Ragnar Eyjólfsson verður áfram í herbúðum enska 2. deildarliðsins Walsall. Sigurður Ragnar, sem hefur leikið 29 leiki í 1. og 2. deild med Walsall og skorað sex mörk, framlengdi samning sinn við liðið í eitt ár um helgina. Meira
23. maí 2000 | Íþróttir | 19 orð

Spáin

Spá fyrirliða, þjálfara og formanna knattspyrnuliðanna í efstu deild kvenna (Landsímadeildinni) um lokastöðu eftir sumarið. Meira
23. maí 2000 | Íþróttir | 103 orð

Spáin færir okkur ekki sigra

"VIÐ erum vissulega með gott lið á pappírunum og stefnum auðvitað á að vinna allt sem er í boði en þetta verður erfiðara en í fyrra og þó að okkur sé spáð efsta sætinu er öruggt að það er ekki spáin, sem færir okkur sigra," sagði Magnús... Meira
23. maí 2000 | Íþróttir | 174 orð

Spenntar en líka svolítið kvíðnar

"VIÐ ætlum okkur að ná sjötta sætinu því auðvitað ætlum við að halda okkur í deildinni svo að þessi spá er ekki alveg í takt við okkar markmið en hún hrellir okkur ekki og við ætlum okkur að taka hvernig leik fyrir sig," sagði Ásdís Lilja... Meira
23. maí 2000 | Íþróttir | 509 orð | 1 mynd

STEFÁN Gunnarsson, leikmaður 1.

STEFÁN Gunnarsson, leikmaður 1. deildarliðs KA í knattspyrnu, fékk rautt spjald eftir leik liðsins við FH á föstudagskvöldið. Dómara leiksins yfirsást að hann hefði gefið Stefáni tvö gul spjöld í leiknum og sýndi honum það því í búningsklefanum. Meira
23. maí 2000 | Íþróttir | 278 orð | 1 mynd

STURLAUGUR Haraldsson , hetja Skagamanna í...

STURLAUGUR Haraldsson , hetja Skagamanna í gærkvöld, skoraði aðeins annað mark sitt á ferlinum í efstu deild. Hitt kom einnig úr vítaspyrnu, gegn Keflavík í fyrra, en þetta var 104. leikur Sturlaugs í deildinni. Meira
23. maí 2000 | Íþróttir | 75 orð

Sætur sigur hjá Kolbotn

KATRÍN Jónsdóttir og stöllur hennar í Kolbotn unnu góðan útisigur á Björnar, 1:0, í norsku knattspyrnunni um helgina. Meira
23. maí 2000 | Íþróttir | 279 orð | 1 mynd

Sögulegt hjá Chelsea á Wembley

ÍTALINN Robert Di Matteo skoraði síðasta markið á Wembley leikvangnum fræga í Lundúnum þegar hann tryggði Chelsea sigur gegn Aston Villa í úrslitaleik ensku bikarkeppninnar. Matteo skoraði eina mark leiksins á 73. mínútu leiksins og var þetta jafnframt 215. markið í úrslitaleik bikarkeppninnar. 77 ára sögu Wembley er þar með lokið en fljótlega hefjast framkvæmdir á nýjum leikvangi sem taka á í notkun árið 2003. Meira
23. maí 2000 | Íþróttir | 534 orð | 2 myndir

Tilþrifalítið og tvö mörk í Árbæ

FYLKIR og Leiftur skildu með skiptan hlut, 1:1, í fremur tilþrifalitum leik á Árbæjarvelli þar sem um var að ræða fyrsta heimaleik Árbæinga í efstu deild í fjögur ár. Eftir fremur tíðindalítinn fyrri hálfleik komu mörkin tvö í síðari hálfleik þar sem heimamenn voru heldur skarpari. Fylkir hefur þar með önglað saman tveimur stigum um í jafnmörgum leikjum, en Leiftursmenn kræktu þarna í sitt fyrsta stig á Íslandsmótinu í sumar. Meira
23. maí 2000 | Íþróttir | 188 orð | 1 mynd

TVO lykilmenn vantaði í lið Grindvíkinga...

TVO lykilmenn vantaði í lið Grindvíkinga í leiknum við Fram á sunnudaginn, Sinisa Kekic og Scott Ramsey, en þeim var báðum vísað af velli í fyrsta leik mótsins, við Stjörnuna og voru því í leikbanni. Meira
23. maí 2000 | Íþróttir | 137 orð

Uni frá keppni fram í júlí?

UNI Arge, færeyski sóknarmaðurinn hjá ÍA, verður að öllum líkindum frá keppni í 4-6 vikur og missir samkvæmt því nánast af fyrri umferð Íslandsmótsins í knattspyrnu. Meira
23. maí 2000 | Íþróttir | 91 orð

Vassell í æfingahóp Kanadamanna

KEITH Vassell, körfuknattleiksmaðurinn sterki sem varð Íslandsmeistari með KR á nýliðnu tímabili og var valinn besti leikmaður Íslandsmótsins af íþróttafréttamönnum Morgunblaðsins, hefur verið valinn í æfingahóp kanadíska landsliðsins fyrir... Meira
23. maí 2000 | Íþróttir | 91 orð

Vignir heltist úr lestinni í Póllandi

VIGNIR G. Stefánsson heltist úr lestinni í fyrstu umferð í -73 kg flokki á Evrópumeistaramótinu í júdó sem fram fór í Póllandi og lauk um helgina. Meira
23. maí 2000 | Íþróttir | 818 orð | 1 mynd

Vissulega vonbrigði

ENGINN íslenskur sundmaður náði tilskyldu lágmarki á alþjóðlegu sundmóti í Mónakó um helgina, en átta sundmenn frá Íslandi tóku þátt í mótinu. Meira
23. maí 2000 | Íþróttir | 360 orð | 1 mynd

Það benti fátt til þessara úrslita...

PÉTUR Marteinsson skoraði tvö glæsileg skallamörk á sunnudaginn þegar lið hans, Stabæk, gjörsigraði Brann, 7:1, í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Úrslitin komu verulega á óvart því Brann var á toppi deildarinnar ásamt Rosenborg og hefur spilað mjög vel það sem af er tímabilinu. Meira

Fasteignablað

23. maí 2000 | Fasteignablað | 26 orð | 1 mynd

Af moldu eru þær komnar

Mold og jarðvegur er sá efniviður sem allar plöntur vaxa úr. Pottar úr brenndum leir eru mjög heppilegir fyrir plöntur að vaxa í - það sýnir... Meira
23. maí 2000 | Fasteignablað | 288 orð

Aukning í nýjum íbúðum í Reykjavík

FULLGERÐAR íbúðir voru nokkru fleiri í Reykjavík á síðasta ári en árið þar á undan, eins og fram kemur á súluritinu hér til hægri, sem byggt er á upplýsingum frá byggingarfulltrúanum í Reykjavík. Meira
23. maí 2000 | Fasteignablað | 831 orð | 1 mynd

Áhrif ávöxtunarkröfu á markaðsverð húsbréfa

Undanfarið hefur mikið verið rætt um ávöxtunarkröfu húsbréfa og hversu há hún er. Sigurður Geirsson, forstöðumaður fjárstýringarsviðs Íbúðalánasjóðs fjallar hér um ávöxtunarkröfuna og hvernig hún virkar á afföll eða yfirverð við sölu húsbréfanna. Meira
23. maí 2000 | Fasteignablað | 626 orð | 4 myndir

Bjóða bjálkahús sem kost í þéttbýli

Eru bjálkahús raunhæfur kostur í þéttbýli á Íslandi? Birna Anna Björnsdóttir ræddi við Jón Ólafsson og Björn Björnsson sem flytja inn bjálkahús frá Nova Scotia þar sem eru áþekk veður og hér. Meira
23. maí 2000 | Fasteignablað | 25 orð | 1 mynd

Blómamynd frá miðri 19. öld

Sjálfur Albert Thorvaldsen keypti þetta blómamálverk í Napolí 26. maí 1834 af málaranum J.L. Jensen. Blómamyndir hafa löngum verið vinsæl veggjaprýði á íslenskum sem erlendum... Meira
23. maí 2000 | Fasteignablað | 32 orð | 1 mynd

Dúkka með þrjú andlit

Þessi dúkka, sem hefur þrjú andlit, eitt sem sefur, annað sem hlær og það þriðja sem grætur, er þýsk að gerð. Svona dúkkur úr postulíni voru vinsælar frá 1890 og fram undir... Meira
23. maí 2000 | Fasteignablað | 453 orð | 1 mynd

Er til eignaskiptayfirlýsing fyrir þitt hús?

Eignaskiptayfirlýsing er aðalheimildin um skiptingu fjöleignarhúss í séreign og sameign, segir Guðfinna J. Guðmundsdóttir, lögfræðingur hjá félagsmálaráðuneytinu. Yfirlýsingin getur komið í veg fyrir margvíslegan ágreining milli eigenda. Meira
23. maí 2000 | Fasteignablað | 178 orð | 1 mynd

Fallegt parhús í Fjallalind

HJÁ fasteignasölunni Miðborg er til sölu parhús við Fjallalind 49 í Kópavogi. Um er að ræða hús að hluta til á tveimur hæðum. Það er steinsteypt, byggt 1996. Alls er húsið 186 ferm. með innbyggðum bílskúr sem er 24 ferm. að stærð. Meira
23. maí 2000 | Fasteignablað | 35 orð | 1 mynd

Fingurbjargir

Þessar fingurbjargir eru mjög fallegar, sú langa er frá Taílandi,, sú bróderaða frá Austurríki en sú úr silfrinu er af óþekktum uppruna. Það er vinsælt að safna fingurbjörgum og eiga sumir mikið safn af þeim... Meira
23. maí 2000 | Fasteignablað | 21 orð | 1 mynd

Furutrésborð frá 1964

Börge Mogensen var þekktur norrænn húsgagnahönnuður. Hann teiknaði þetta borðstofuborð úr furu 1964 sem hér sést, en það gengur undir nafninu... Meira
23. maí 2000 | Fasteignablað | 225 orð | 1 mynd

Gott einbýlishús við Logafold

HJÁ fasteignasölunni Fjárfestingu er í einkasölu einbýlishús að Logafold 15 í Reykjavík. Þetta er steinhús á tveimur hæðum, byggt 1985. Alls er húsið skráð 263 fermetrar, en mjög mikið útgrafið rými er á neðri hæð sem hægt væri að nýta sem íbúð. Meira
23. maí 2000 | Fasteignablað | 131 orð | 1 mynd

Gott raðhús í Fossvogi

Eignamiðlunin var að fá í sölu raðhús í Goðalandi 10. Þetta er hús á tveimur hæðum, steinsteypt, byggt 1970 og bílskúr 1973. Húsið er alls 227,5 fermetrar og bílskúrinn er 22,5 fermetrar. Meira
23. maí 2000 | Fasteignablað | 43 orð

GRÍÐARLEG afföll af húsbréfum að undanförnu...

GRÍÐARLEG afföll af húsbréfum að undanförnu hafa vakið upp margar spurningar. Í þættinum Markaðurinn fjallar Sigurður Geirsson um ávöxtunarkröfu húsbréfa og áhrif hennar á afföll eða yfirverð við sölu húsbréfa og setur fram nokkur fróðleg dæmi. Meira
23. maí 2000 | Fasteignablað | 12 orð | 1 mynd

Hálskeðja hertogaynjunnar af Windsor

Cartier gerði þessa mjög svo sérstöku hálskeðju með níu gullkrossum settum dýrmætustu... Meira
23. maí 2000 | Fasteignablað | 20 orð | 1 mynd

Heimatilbúinn póstkassi

Stundum þráir fólk að finna sköpunargleðinni útrás - sumir búa t.d. til eigin póstkassa, eins og þann sem hér er... Meira
23. maí 2000 | Fasteignablað | 23 orð | 1 mynd

Herragarður fyrir börn

Leikföng hafa alltaf verið skemmtilegt viðfangsefni fyrir listamenn, hér er herragarður sem fyrir margt löngu var gerður fyrir börn sem bjuggu á dönskum... Meira
23. maí 2000 | Fasteignablað | 187 orð | 1 mynd

Hótel í fullum rekstri á Siglufirði

Fasteignasalan Frón er með í einkasölu um þessar mundir Hótel Læk á Siglufirði. Þetta var áður Hótel Höfn, einn aðalsamkomustaður bæjarins. Húsið er þrjár hæðir, hver hæð að flatarmáli 160 fermetrar. Meira
23. maí 2000 | Fasteignablað | 202 orð | 1 mynd

Húsnæði Bridgesambandins við Þönglabakka

Fasteignasalan Stóreign var að fá í einkasölu efstu hæðina að Þönglabakka 1 í Reykjavík. Um er að ræða húsnæði Bridgesambands Íslands. Eignin er í þriggja hæða steinhúsi sem byggt var árið 1985. Stærð hæðarinnar er 1236,9 fermetrar. Meira
23. maí 2000 | Fasteignablað | 941 orð

Húsnæðismálin og velferðarríkið

Það er ekki síst á sviði húsnæðismála, sem frjáls starfsemi borgaranna hefur verið áberandi, segir Jón Rúnar Sveinsson, félagsfræðingur. Sjálfshjálp og vinna við byggingu eigin húsnæðis var til skamms tíma mikilvægasti þátturinn í húsnæðisöflun almennings hér á landi. Meira
23. maí 2000 | Fasteignablað | 11 orð | 1 mynd

Höfðingleg vagga

Málarinn og arkitektinn Nicolai Abildgaard (1743-1809) teiknaði þessa vöggu fyrir konunglegan... Meira
23. maí 2000 | Fasteignablað | 18 orð | 1 mynd

Í rókókóstíl

Svona gerðu menn fallega silfurhluti í rókókóstíl árið 1771. Hönnuður hlutanna var Bernt Christopher Kelberlade í Þrándheimi í... Meira
23. maí 2000 | Fasteignablað | 309 orð

Íslenzk mannvirkjagerð á fjölþjóðamælikvarða

ÁRLEGT mannvirkjaþing Byggingarþjónustunnar verður að þessu sinni haldið föstudaginn 26. maí í Súlnasal Radisson SAS - Hótels Sögu. Þingdagskráin er mótuð um stærð, þróun, stöðu og framtíðarsýn íslenskrar mannvirkjagerðar. Meira
23. maí 2000 | Fasteignablað | 41 orð

Í ÞEIM fjöleignarhúsum, sem enn hafa...

Í ÞEIM fjöleignarhúsum, sem enn hafa ekki látið gera eignaskiptayfirlýsingar eða þar sem eignaskiptasamningur er ófullnægjandi, þarf sem fyrst að gera eignskiptayfirlýsingu fyrir húsið, svo koma megi í veg fyrir erfiðleika í fasteignaviðskiptum, þegar... Meira
23. maí 2000 | Fasteignablað | 18 orð | 1 mynd

Ofn í sjónvarpsstíl

Þessi ofn er hannaður með sjónvarp í huga, hann heitir Heta Vision og er teiknaður hjá Jacob Jensen... Meira
23. maí 2000 | Fasteignablað | 27 orð | 1 mynd

Postulínshundarnir

Postulínshundar voru beinlínis stöðutákn sem híbýlaprýði á Íslandi og víðar fyrir hundrað árum. Hér má sjá tvo slíka í bland við fleiri styttur úr postulíni frá þessu... Meira
23. maí 2000 | Fasteignablað | 30 orð | 1 mynd

Rúm í stíl Pompei

Rúmið sem hér sést er frá því snemma á nítjándu öld og var teiknað af Hermann Ernst Freund. Hið lága kassaform var algengt á þeim tímum sem hönnun rúmsins vísar... Meira
23. maí 2000 | Fasteignablað | 1772 orð

SELJENDUR SÖLUUMBOÐ - Áður en fasteignasala...

SELJENDUR SÖLUUMBOÐ - Áður en fasteignasala er heimilt að bjóða eign til sölu, ber honum að hafa sérstakt söluumboð frá eiganda og skal það vera á stöðluðu formi sem dómsmálaráðuneytið staðfestir. Meira
23. maí 2000 | Fasteignablað | 40 orð | 1 mynd

Skál Margrétar Danadrottningar II

Þessi skál er orðin fimmtíu ára gömul, hún er dönsk og fékk nafnið Margretheskaalen. Þegar hún fékk ID-verðlaunin 1985 var Georg Jensen fenginn til þess að gera eintak af henni úr silfri fyrir Margréti II Danadrottningu, en henni er skálin... Meira
23. maí 2000 | Fasteignablað | 127 orð | 1 mynd

Skemmtilegt einbýli í Vesturholti

Fasteignastofan er með í einkasölu einbýlishús að Vesturholti 9 í Hafnarfirði. Þetta er steinhús, neðri hlutinn og timbur, efri hlutinn. Húsið var byggt 1994 og er það á tveimur hæðum. Alls er húsið að flatarmáli 214,1 ferm. Meira
23. maí 2000 | Fasteignablað | 44 orð | 1 mynd

Stytta eftir Thorvaldsen

Hér er mynd af gullfallegri styttu sem Albert Thorvaldsen, okkar ágæti landi, gerði af Karoline von Rehfues sem greinilega hefur verið bæði álitleg og höfðingleg kona. Meira
23. maí 2000 | Fasteignablað | 392 orð

Tími viðhalds og endurbóta framundan

GOTT viðhald skiptir miklu máli fyrir sölumöguleika fasteigna og þá um leið fyrir verðgildi þeirra. Meira
23. maí 2000 | Fasteignablað | 22 orð | 1 mynd

Uppblásin þvottakarfa

Öll heimili þurfa þvottakörfur en hvernig þær eiga að vera er auðvitað smekksatriði. Hér er ein uppblásin, norsk og er kennd Verket... Meira
23. maí 2000 | Fasteignablað | 401 orð

Útreikningar í nýju greiðslumati

Greiðslumatið sýnir hámarksfjármögnunarmöguleika með lánum Íbúðalánasjóðs miðað við eigið fé og greiðslugetu umsækjenda. Forritið gerir ráð fyrir að eignir að viðbættum nýjum lánum s.s. Meira
23. maí 2000 | Fasteignablað | 15 orð | 1 mynd

Vagn með áhrifum frá Pompei

Myndhöggvarinn Hermann Ernst Freund (1786-1840) hannaði þennan léttivagn og skreytti hann í anda skreytinganna í... Meira
23. maí 2000 | Fasteignablað | 26 orð | 1 mynd

Veiðistóllinn

Veiðistólinn teiknaði Börge Mogensen 1950 og hann var fljótlega settur á sýningar t.d. á Biennalen í Milano og á handverkssýningu í Danmörku og vakti strax mikla... Meira
23. maí 2000 | Fasteignablað | 161 orð | 1 mynd

Vélaverzlunin Fossberg flutti fyrir skömmu að...

Vélaverzlunin Fossberg flutti fyrir skömmu að Suðurlandsbraut 14, þar sem fyrirtækið er í um 1550 ferm húsnæði, aðallega á jarðhæð hússins. Miklar breytingar voru gerðar á húsnæðinu. Svart stál er alls ráðandi í innréttingum og húsgögnum. Meira
23. maí 2000 | Fasteignablað | 1140 orð | 5 myndir

Þar sem stálið ræður ríkjum

Það er eitt aðaleinkennið á góðu verzlunarhúsnæði, að það stendur ekki lengi autt. Nú hefur Vélaverzlunin Fossberg flutt aðsetur sitt að Suðurlandsbraut 14, þar sem B&L voru áður. Stálið einkennir innréttingar og húsgögn. Magnús Sigurðsson ræddi við Einar Örn Thorlacius, framkvæmdastjóra Fossberg og Garðar Guðnason arkitekt, sem hannaði breytingar. Meira

Úr verinu

23. maí 2000 | Úr verinu | 236 orð | 1 mynd

Norsk-íslenska síldin enn mjög austarlega

HAFRANNSÓKNASKIPIÐ Árni Friðriksson er enn við rannsóknir á norsk-íslenska síldarstofninum en leiðangurssjóri er Jakob Jakobsson, fiskifræðingur hjá Hafrannsóknastofnuninni. "Það er búið að leita á mjög stóru svæði hér í Austurdjúpi. Meira
23. maí 2000 | Úr verinu | 371 orð

Nýliðun á humri fyrir austan kemur ekki á óvart

NÝLIÐUN á humri á suðausturmiðunum hefur gengið eftir samkvæmt spá, að sögn Hrafnkels Eiríkssonar, fiskifræðings hjá Hafrannsóknastofnun. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.