Greinar miðvikudaginn 24. maí 2000

Forsíða

24. maí 2000 | Forsíða | 367 orð | 1 mynd

Ísraelsher yfirgefur lykilherstöðvar í skyndi

ALLT virtist benda til þess í gærkvöldi að hernám Ísraela á öryggissvæðinu í suðurhluta Líbanons, til meira en tveggja áratuga, væri á enda er ísraelskar hersveitir eyðilögðu lykilherstöðvar sínar nærri landamærum Sýrlands áður en þær yfirgáfu svæðið. Meira
24. maí 2000 | Forsíða | 113 orð | 1 mynd

Merkur fornleifafundur í Egyptalandi

EGYPSKIR fornleifafræðingar sögðu frá því í gær að þeir hafi fundið gröf Gad Khensu Eyufs, eins valdamesta leiðtoga faraóanna á árunum 598-570 f. Kr. og að fundurinn sé einn sá merkasti í seinni tíð. Meira
24. maí 2000 | Forsíða | 260 orð

Stjórn Sri Lanka biðlar til íbúanna

CHANDRIKA Kumaratunga, forseti Sri Lanka, sagði í sjónvarpsávarpi í gær að mikil ógn stafaði að landinu vegna baráttunnar við skæruliða tamíla og fór þess á leit að almenningur léti fé af hendi rakna svo her landsins gæti barist af fullum mætti gegn... Meira
24. maí 2000 | Forsíða | 138 orð

Þátttaka NATO-ríkja utan ESB sögð vera tryggð

AÐILDARRÍKI Evrópusambandsins (ESB) voru í gær sögð hafa komist að samkomulagi um hvernig haga beri þátttöku þeirra ríkja, sem standa utan sambandsins en eru aðilar að Atlantshafsbandalaginu (NATO), í nánara öryggis- og varnarmálasamstarfi á vegum ESB. Meira

Fréttir

24. maí 2000 | Innlendar fréttir | 290 orð

20 prósent gerenda undir 18 ára aldri

UM 20% gerenda í kynferðisbrotamálum, sem upp komu á tímabilinu frá nóvember 1998 til desember 1999, samkvæmt gögnum Barnahúss, voru undir átján ára aldri. Meira
24. maí 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 64 orð | 1 mynd

27 fermetra auglýsingaskilti á Hlíðarenda?

ÁFORM eru uppi um að reisa 27 fermetra auglýsingaskilti á lóð Vals á Hlíðarenda. Hið átta metra háa skilti yrði sett upp á tveggja metra háum hól við vegkant Bústaðavegar og myndi blasa við þegar keyrt væri í átt að Öskjuhlíð. Meira
24. maí 2000 | Innlendar fréttir | 154 orð

500 börn skráðu sig á námskeið

UM 500 börn á aldrinum sex til fjórtán ára skráðu sig á námskeið hjá Opnum háskóla á mánudagsmorgun, samkvæmt upplýsingum Margrétar S. Björnsdóttur, verkefnisstjóra Opins háskóla. Meira
24. maí 2000 | Innlendar fréttir | 20 orð

AÐALFUNDUR Hollvinafélags námsbrautar í hjúkrunarfræði verður...

AÐALFUNDUR Hollvinafélags námsbrautar í hjúkrunarfræði verður haldinn fimmtudaginn 25. maí og hefst kl. 16.15. Fundarstaður er Eirberg, Eiríksgötu 34 í... Meira
24. maí 2000 | Innlendar fréttir | 121 orð

Áhyggjur FAAS vegna skorts á starfsfólki

AÐALFUNDUR FAAS, Félags aðstandenda Alzheimerssjúklinga samþykkti nýverið ályktun um skort á starfsfólki. Meira
24. maí 2000 | Innlendar fréttir | 43 orð

Árekstur nærri flugstöðinni

ÁREKSTUR varð á mótum Reykjanesvegar og Grænásvegar, nærri Flugstöð Leifs Eiríkssonar, í gærmorgun. Að sögn lögreglu í Keflavík meiddist ökumaður annarrar bifreiðarinnar töluvert og var fluttur með sjúkrabíl á sjúkrahús. Meira
24. maí 2000 | Innlendar fréttir | 719 orð

Bankar segjast ekki geta skráð netferðir

STOFNANIR og fyrirtæki, sem veita netþjónustu, virðast ekki þurfa að gera miklar breytingar á starfsháttum sínum í kjölfar álits tölvunefndar um að aðeins sé heimilt að geyma upplýsingar um netferðir viðskiptavina séu þær nauðsynlegar vegna... Meira
24. maí 2000 | Innlendar fréttir | 118 orð

Baráttudagur leigjenda á morgun

STJÓRN Leigjendasamtakanna hafa ákveðið að 25. maí verði Dagur leigjenda og þá verði vakin athygli á málefnum leigjenda. Dagurinn verður fyrst haldinn hátíðlegur fimmtudaginn 25. maí á Hótel Lind, Rauðarárstíg, kl. 20. Stjórnin ákvað að velja 25. Meira
24. maí 2000 | Akureyri og nágrenni | 203 orð | 1 mynd

Barist við sinu í bæjarbrekkunni

TJÓN varð ekki á gróðri í sinubruna sem Slökkvilið Akureyrar slökkti í bæjarbrekkunni ofan við Samkomuhúsið, efst við Barðstún, eftir hádegi í gær. Meira
24. maí 2000 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Bjargsig í fullum gangi í Grímsey

BJARGSIG er komið í fullan gang í Grímsey og hefur talsvert verið tínt af svartfuglseggjum. Skegglan (ritan) er enn ekki farin að verpa en senn líður að því að menn geti farið að tína skegglueggin. Það er Sigurður I. Meira
24. maí 2000 | Miðopna | 3502 orð | 11 myndir

Borgarlífið sett undir stækkunarglerið

Lífið í borginni verður skoðað frá ólíkum sjónarhornum á menningar- og fræðahátíð sem Háskóli Íslands stendur fyrir um næstu helgi. Davíð Logi Sigurðsson ræddi við ellefu einstaklinga sem haft hafa veg og vanda af undirbúningi málstofa á hátíðinni. Meira
24. maí 2000 | Innlendar fréttir | 254 orð

Breytingar á stýrisbúnaði Ægis og Týs prófaðar í hermi

TIL stendur að hanna hugsanlegar breytingar á stýrum varðskipanna Ægis og Týs og prófa þær í siglingahermistanki. Hafa skipin þótt heldur svifasein og háði það þeim til dæmis í þorskastríðunum. Meira
24. maí 2000 | Innlendar fréttir | 245 orð

Bændur kynni sér verklagsreglur

EMBÆTTI yfirdýralæknis hyggst efla eftirlit með kjúklingaframleiðslu í kjölfar þess að aukning varð á campylobacter-mengun í kjúklingum í þessum mánuði. Meira
24. maí 2000 | Erlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Dalai Lama í Noregi

TVEGGJA daga heimsókn Dalai Lama, trúarleiðtoga Tíbeta, til Noregs lauk í gær eftir fundi með norskum stjórnmálamönnum og Haraldi konungi. Meira
24. maí 2000 | Innlendar fréttir | 71 orð

Ferðakynning FÍ

FERÐAFÉLAG Íslands gengst fyrir ferðakynningu í F.Í.-salnum miðvikudaginn 24. maí kl. 20:30. Kynntar verða ferðir á Hvannadalshnúk, um Kjalveg hinn forna og um þjóðlendumörk í Gnúpverjahreppi. Allar þessar ferðir eru á dagskrá F.Í. Meira
24. maí 2000 | Innlendar fréttir | 60 orð

FÉLAG áhugafólks um heimafæðingar heldur aðalfund...

FÉLAG áhugafólks um heimafæðingar heldur aðalfund miðvikudaginn 24. maí kl. 20.30 í Skólabæ, Suðurgötu 26 (við hlið gamla kirkjugarðsins). Meira
24. maí 2000 | Innlendar fréttir | 68 orð

Fjáröflunarkvöld fyrir Vini Afríku

AFRÍKUKVÖLD verður í MÍR-salnum, Vatnsstíg 10 miðvikudaginn 24. maí kl. 20 til fjáröflunar fyrir uppbyggingarstarf Húmanistahreyfingarinnar í Suður-Afríku og Zambíu. Meira
24. maí 2000 | Innlendar fréttir | 153 orð

Foreldrar féllu unnvörpum á bílprófi

FORELDRAR, sem hafa fengið að taka skriflegt bílpróf hjá Ökuskólanum ehf., hafa ekki staðið sig sem ætla mætti. Helga Sigrún Harðardóttir, skólastjóri Ökuskólans, segist hafa boðið foreldrum að koma í skólann og þreyta prófið í fyrra. Meira
24. maí 2000 | Innlendar fréttir | 69 orð

Fræðslufundur um notkun þunglyndislyfja

GEÐHJÁLP heldur opinn fræðslufund fimmtudaginn 25. maí í kennslusal E33 á geðdeild Landspítalans við Hringbraut. Meira
24. maí 2000 | Innlendar fréttir | 134 orð

Fundur um almannavarnir í Súðavík og á Flateyri

ALMANNAVARNIR RÍKISINS og Félagsvísindadeild Háskóla Íslands standa að kynningu rannsóknar á viðbúnaði og viðbrögðum íslensku stjórnsýslunnar og annarra sem komu að snjóflóðunum í Súðavík og á Flateyri árið 1995. Meira
24. maí 2000 | Innlendar fréttir | 93 orð

Fundur um skólamál í Hafnarfirði

FORELDRARÁÐ Hafnarfjarðar boðar almennan fund um skólamál í Hafnarfirði undir yfirskriftinni Skólasamfélagið í Hafnarfirði - framtíðarsýn. Fundurinn er haldinn í Hafnarborg í kvöld, miðvikudagskvöldið 24. maí kl. 20-22. Meira
24. maí 2000 | Innlendar fréttir | 155 orð

Fyrirtæki um tannfyllingar á Akureyri?

EGILL Jónsson tannlæknir á Akureyri hlaut fyrstu verðlaun í samkeppni Nýsköpunarsjóðs. Verðlaunin hlaut Egill fyrir nýstárlega viðskiptahugmynd um framleiðslu staðlaðra postulínsfyllinga sem komið geta í stað hefðbundinna plast- og silfurfyllinga. Meira
24. maí 2000 | Innlendar fréttir | 40 orð

Gengið með strönd Skerjafjarðar

HAFNARGÖNGUHÓPURINN stendur fyrir gönguferð með strönd Skerjafjarðar í kvöld. Farið verður frá Hafnarhúsinu, Miðbakkamegin, kl. 20 og með AV suður að Kópavogslækjarósi. Þaðan verður gengið með strönd Arnarness og Arnarnesvogs og í veg fyrir AV. Meira
24. maí 2000 | Innlendar fréttir | 670 orð | 1 mynd

Gestir 470 frá 28 löndum

Auðna Ágústsdóttir fæddist í Reykjavík 1957. Hún lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum við Hamrahlíð 1976, BS-prófi frá Háskóla Íslands 1983 og mastersprófi í krabbameinshjúkrun 1990 frá University of Alabama í Birmingham. Doktorsprófi í hjúkrun lauk hún frá sama háskóla 1995. Hún hefur starfað sem hjúkrunarfræðingur á kvennadeild Landspítalans og síðan við fræðslu-, rannsókna- og gæðasvið við Sjúkrahús Reykjavíkur. Auðna er gift Kjartani Gíslasyni rafmagnstæknifræðingi og eiga þau eina dóttur. Meira
24. maí 2000 | Innlendar fréttir | 135 orð

Góður árangur í einkaflugmannsprófum

NEMENDUR Flugskólans Flugsýnar náðu mjög góðum árangri í bóklegum einkaflugmannsprófum Flugmálastjórnar nú í vor að mati forsvarsmanna skólans. Meira
24. maí 2000 | Innlendar fréttir | 442 orð

Gæti orðið að prófmáli fyrir stofnanir

HÆSTIRÉTTUR hefur skipað í gerðardóm í ágreiningsmáli öldrunar- og hjúkrunarheimilisins Grundar annars vegar og heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytisins hins vegar, samkvæmt upplýsingum Símonar Sigvaldasonar, skrifstofustjóra Hæstaréttar. Meira
24. maí 2000 | Innlendar fréttir | 3653 orð | 1 mynd

Hagræðing eða hættuspil?

Einkaframkvæmd færist um þessar mundir mjög í vöxt og er nýjasta dæmið samningur um að einkafyrirtæki reisi heilsugæslustöð fyrir hið opinbera í Grafarvogi. Þetta fyrirkomulag er fremur nýtt af nálinni og eiga ýmsir bágt með að trúa yfirlýsingum um að þarna megi tryggja ávinning fyrir alla. Karl Blöndal kynnti sér málið. Meira
24. maí 2000 | Innlendar fréttir | 210 orð

Heildsöluvísitala eina færa leiðin

HAUKUR Þór Hauksson, formaður Samtaka verslunarinnar - Félags íslenskra stórkaupmanna, vísar á bug þeim fullyrðingum sem fram hafa komið, um að heildsalar hafi tekið til sín gengishagnað vegna lækkunar erlendrar myntar og ekki lækkað verð til innlendra... Meira
24. maí 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 742 orð

Hrísmóar flytjast milli skóla í haust

BÆJARRÁÐ Garðabæjar samþykkti í gær að greiða kennurum við grunnskóla bæjarins 74 þús. kr. miðað við fullt starf vegna ýmissa verkefna sem þeir inna af hendi. Meira
24. maí 2000 | Innlendar fréttir | 171 orð

Hver er vaxtamunurinn?

Gagnrýnendur einkaframkvæmdar benda á að ríkið njóti hagstæðari vaxtakjara en einkafyrirtæki. Munurinn á lánakjörum sveitarfélaga og einkafyrirtækja er einnig nokkur, sennilega um eitt prósentustig að meðaltali. Meira
24. maí 2000 | Akureyri og nágrenni | 427 orð | 2 myndir

Hætta á að fámennari greinar verði fluttar suður

ALLS voru brautskráðir frá Verkmenntaskólanum á Akureyri 153 nemar, bæði nýstúdentar sem og af öðrum brautum og sviðum skólans, en skólaslit voru á laugardag. Meira
24. maí 2000 | Akureyri og nágrenni | 147 orð

Iðnaðar- og viðskipta- ráðherra með framsögu

VALGERÐUR Sverrisdóttir iðnaðar- og viðskiptaráðherra flytur framsöguerindi á hádegisverðarfundi á Fiðlaranum í dag, miðvikudaginn 24. maí, en hann hefst kl. 12. Meira
24. maí 2000 | Innlendar fréttir | 25 orð | 5 myndir

Í VERINU í dag er m.

Í VERINU í dag er m.a. greint frá miklum loðnubirgðum Norðmanna, nýju eftirlitskerfi NEAFC og aflabrögðum á Reykjaneshrygg. Þá er rætt við forstjóra Asmar-skipasmíðastöðvarinnar í... Meira
24. maí 2000 | Innlendar fréttir | 79 orð

Jeppadeild Útivistar með opið hús

JEPPADEILD Útivistar stendur fyrir fræðslufundi eða opnu húsi í Skagfirðingabúð, Stakkahlíð 17 kl.20.30 í kvöld. Þarna verða ferðir deildarinnar kynntar, en einnig verða kynntar almennar Útivistarferðir og sýndar verða myndir. Meira
24. maí 2000 | Innlendar fréttir | 264 orð

Kanni stöðu rannsóknar á tollsvikum

SENDIRÁÐ Íslands í Berlín hefur fengið þýskan lögfræðing til að kanna hjá þýskum yfirvöldum hvernig rannsókn á meintum svikum í innflutningi íslenskra hesta til Þýskalands stendur. Meira
24. maí 2000 | Akureyri og nágrenni | 82 orð | 1 mynd

Krummafótur - nýr leikskóli á Grenivík

NÝR leikskóli hefur verið tekinn í notkun á Grenivík en hann heitir Krummafótur. Leikskólinn á staðnum hefur frá upphafi, verið til húsa í gömlu verslunarhúsi, "gömlu búðinni á Grenivík". Meira
24. maí 2000 | Innlendar fréttir | 109 orð

Kynning í félagsheimilunum Gjábakka og Gullsmára

VETRARSTARFSEMI í félagsheimilunum Gullsmára og Gjábakka í Kópavogi hefur verið afar fjölbreytt í vetur. Í dag, miðvikudaginn 24. Meira
24. maí 2000 | Innlendar fréttir | 47 orð

Leiðrétt

MH 1974 Í frétt í Morgunblaðinu í gær var sagt að fyrstu stúdentarnir í áfangakerfi Menntaskólans við Hamrahlíð hefðu útskrifast um jól 1974. Meira
24. maí 2000 | Innlendar fréttir | 183 orð

Lektorafundur í Berlín

DAGANA 25.-27. maí nk. gengst Samstarfsnefnd um Norðurlandafræðslu fyrir ráðstefnu í Berlín fyrir kennara í Norðurlandamálum, sem starfa í Austurríki, Þýskalandi og Sviss. Meira
24. maí 2000 | Innlendar fréttir | 55 orð

Lýst eftir vitnum

LÖGREGLAN í Reykjavík lýsir eftir vitnum að árekstri við Lágmúla 7 sem varð milli klukkan 12 og 17 föstudaginn 19. maí sl. Ekið var á Nissan Almera fólksbifreið, græna að lit. Meira
24. maí 2000 | Erlendar fréttir | 557 orð | 1 mynd

Lögreglu berast hundruð vísbendinga

RANNSÓKN á morðmálinu í Kristiansand í Noregi var haldið áfram í gær og sögðu talsmenn lögreglunnar að hún gæti orðið tímafrek. Meira
24. maí 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 440 orð | 2 myndir

Mikið lagt í sýningu í Árskógum

SÝNING var á handverki og listmunum eldri borgara í félags- og þjónustumiðstöðinni Árskógum sem Skógarbær starfrækir samkvæmt þjónustusamningi við Félagsþjónustuna í Reykjavík. Meira
24. maí 2000 | Innlendar fréttir | 60 orð

Mikið slasaður eftir árekstur

HARÐUR árekstur varð á Reykjanesbraut milli Sandgerðis og Keflavíkur laust eftir kl. 17 í gær. Ungur ökumaður ók aftan á haugsugu sem var dregin af dráttarvél. Meira
24. maí 2000 | Innlendar fréttir | 612 orð | 1 mynd

Mikil vinna framundan

RÁÐIÐ hefur verið í fimm framkvæmdastjórastöður við hinn nýstofnaða Landspítala - háskólasjúkrahús. Anna Stefánsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri hjúkrunar, Gísli Einarsson framkvæmdastjóri kennslu og fræða, Jóhannes M. Meira
24. maí 2000 | Landsbyggðin | 267 orð | 1 mynd

Nítján stúdentar brautskráðust

Ísafirði-Nítján stúdentar voru brautskráðir frá Menntaskólanum á Ísafirði við hátíðlega athöfn í Ísafjarðarkirkju á laugardag. Meira
24. maí 2000 | Innlendar fréttir | 402 orð

Nýir fulltrúar í stjórn sjóðsins

SIGFÚSARSJÓÐUR, sem er sjálfseignarstofnun og hefur það hlutverk að styðja fjöldahreyfingu sósíalista á Íslandi, mun áfram styrkja Alþýðubandalagið við að losa sig við skuldir, að sögn Sigurjóns Péturssonar, framkvæmdastjóra sjóðsins. Meira
24. maí 2000 | Innlendar fréttir | 186 orð

Oddastefna á Hellu

ODDASTEFNA árið 2000 verður haldin sunnudaginn 28. maí nk. á veitingastaðnum Kristjáni X., Þrúðvangi 34, Hellu, frá kl. 14 til 18. Í tilefni 1000 ára afmælis kristnitöku verður fjallað um kristni og kirkju í Rangárþingi. Dagskráin er eftirfarandi: Frá... Meira
24. maí 2000 | Erlendar fréttir | 168 orð

"Járnbrautamorðingi" dæmdur til dauða

DÓMSTÓLL í Houston í Texas dæmdi mexíkóska fjöldamorðingjann Angel Maturino Resendiz, "járnbrautamorðingjann" svokallaða, til dauða í fyrradag. Hafði hann játað á sig níu morð en var aðeins dæmdur fyrir eitt þeirra. Meira
24. maí 2000 | Innlendar fréttir | 477 orð | 1 mynd

"Sýndi strax ótrúlega leikhæfileika"

KRISTÍN Jóhannesdóttir kvikmyndaleikstjóri, sem leikstýrði Björk Guðmundsdóttur árið 1987 í sjónvarpsmyndinni Glerbroti, sem byggt var á Fjaðrafoki, leikriti Matthíasar Johannessen, á góðar minningar um samvinnu sína við Björk. Meira
24. maí 2000 | Landsbyggðin | 348 orð | 2 myndir

Ráðhúsið formlega tekið í notkun í Þorlákshöfn

Þorlákshöfn- Ráðhús Ölfuss var formlega tekið í notkun fyrr í þessum mánuði. Sóknarpresturinn, séra Baldur Kristjánsson, blessaði húsið og þá starfsemi sem þar mun fara fram. Húsið er stórglæsileg 2.250 fermetra bygging á tveim hæðum. Meira
24. maí 2000 | Innlendar fréttir | 112 orð

Ráðstefna um skógrækt við sjávarsíðuna

SKÓGRÆKTARFÉLAG Suðurnesja og Skógræktarfélag Íslands gangast fyrir ráðstefnu í félagsheimilinu Stapa, Reykjanesbæ, laugardaginn 27. maí. Ráðstefnan ber yfirskriftina "Skóg- og trjárækt við sjávarsíðuna" og stendur frá kl. 9 - 16. Meira
24. maí 2000 | Erlendar fréttir | 343 orð

Rússar og Hvít-Rússar vilja eina rúblu

RÚSSAR og Hvít-Rússar hafa komist að samkomulagi um, að einn og sami gjaldmiðillinn verði í báðum ríkjunum. Meira
24. maí 2000 | Innlendar fréttir | 195 orð | 1 mynd

Samskipti rædd á gagnlegum fundi

BJÖRN Bjarnason menntamálaráðherra er nú í heimsókn í Washington DC í Bandaríkjunum, þar sem hann átti í gær klukkustundarlangan fund með menntamálaráðherra Bandaríkjanna, Richard Riley. Fundurinn var góður og fróðlegur að sögn Björns. Meira
24. maí 2000 | Landsbyggðin | 148 orð | 1 mynd

Skipinu hefur verið gefið nafnið Ísafold

Ísafirði - Ísafold, hin nýja tvíbytna Ferjusiglinga ehf., kom til Ísafjarðar um kl. 22 á sunnudagskvöld eftir þriggja sólarhringa siglingu frá Noregi. Fjölmenni var á hafnarkantinum til að taka á móti ferjunni. Meira
24. maí 2000 | Innlendar fréttir | 349 orð

Stefnt að ákvörðun í ársbyrjun 2002

ÚTLIT er fyrir að álver í Reyðarfirði geti tekið til starfa á árinu 2006 og hugsanlega fyrr ef sú áætlun stenst að tekin verði ákvörðun um að hefja framkvæmdir við virkjun og álver á Austurlandi í ársbyrjun 2002. Meira
24. maí 2000 | Erlendar fréttir | 208 orð

Stofnandi Herbalife fannst látinn

MARK Reynolds Hughes, stofnandi Herbalife-fyrirtækisins, fannst látinn á heimili sínu í Kaliforníu sl. sunnudag. Var hann aðeins 44 ára að aldri. Sagt er, að hann hafi látist af eðlilegum ástæðum en ekki var búið að kveða nánar á um það. Meira
24. maí 2000 | Innlendar fréttir | 133 orð

Tólf skip á kolmunnaveiðum í gær

TÓLF skip voru á kolmunnaveiðum í gær en ekki var farið að reyna á það í gær hvort skipin fengju löndun vegna verkfalls starfsmanna í fiskimjölsverksmiðjum á Norður- og Austurlandi. Sáttafundur í kjaradeilunni verður haldinn í dag. Meira
24. maí 2000 | Innlendar fréttir | 75 orð

Tvísköttunarsamningur Íslands og Belgíu

HALLDÓR Ásgrímsson, utanríkisráðherra, átti fund í Brussel 23. maí með utanríkisráðherra Belgíu, Louis Michel, um tvíhliða samskipti ríkjanna og um þróun öryggis- og varnarsamvinnu í Evrópu. Meira
24. maí 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 178 orð | 1 mynd

Uppskeruhátíð í Garðabæ

ELDRI borgarar í Garðabæ sýndu afrakstur vetrarstarfs síns í Kirkjuhvoli í síðustu viku. Auk þess að sýna myndir og handverk komu fram leikfimihópar með íþrótta- og dansatriði. Gestir komu víða að á sýninguna, t.d. Meira
24. maí 2000 | Erlendar fréttir | 730 orð | 1 mynd

Varð sífellt óvinsælli í Ísrael

Hernaðarumsvif Ísraela í Suður-Líbanon voru upphaflega afleiðing af átökum þeirra við PLO fyrir meira en tuttugu árum. Meira
24. maí 2000 | Innlendar fréttir | 42 orð | 1 mynd

Veitt í Reynisvatni

REYNISVATN er ein af útivistarperlum höfuðborgarsvæðisins, en vinsælt er að fara þangað til að renna fyrir fisk. Ekki fer neinum sögum af því hvernig veiðin gekk hjá þessu fólki en brosið leynir sér ekki og því ljóst að allir hafa skemmt sér... Meira
24. maí 2000 | Innlendar fréttir | 170 orð

Viðræður um Keldnaland

VIÐRÆÐUR standa yfir milli borgaryfirvalda og ríkisins um hugsanleg kaup Reykjavíkurborgar á landi í eigu ríkisins í Keldnalandi. Meira
24. maí 2000 | Erlendar fréttir | 449 orð | 1 mynd

Vill að Clinton verði sviptur lögmannsréttindum

SIÐANEFND hæstaréttar Arkansas lagði til í fyrradag að Bill Clinton Bandaríkjaforseti yrði sviptur lögmannsréttindum fyrir villandi vitnisburð um samband sitt við Monicu Lewinsky, fyrrverandi starfsstúlku í Hvíta húsinu. Meira
24. maí 2000 | Innlendar fréttir | 160 orð

Vinstri grænir vilja aðgerðir vegna húsnæðismála

ÞINGFLOKKUR Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs kom saman til fundar til að ræða þann vanda sem uppi er í húsnæðismálum og stöðu efnahagsmála. Meira
24. maí 2000 | Innlendar fréttir | 212 orð

Vín selt á Laugardalsvelli

BORGARRÁÐ samþykkti í gær að veita Knattspyrnusambandi Íslands tækifærisleyfi til sölu áfengis vegna tónleika með Elton John á Laugardalsvelli 1. júní. Meira
24. maí 2000 | Innlendar fréttir | 156 orð

Vornámskeið Greiningar- og ráðgjafarstöðvar ríkisins

HIÐ árlega vornámskeið Greiningar- og ráðgjafarstöðvar ríkisins verður haldið á Grand Hótel Reykjavík 25. og 26. maí kl. 9-16 báða dagana. Meira
24. maí 2000 | Innlendar fréttir | 44 orð

Þingmenn Samfylkingarinnar á ferð um Norðausturland

SVANFRÍÐUR Jónasdóttir og Einar Már Sigurðarson heimsækja vinnustaði og hitta menn að máli á Kópaskeri og Raufarhöfn í dag, miðvikudag 24. maí. Þau verða með fund í Verinu á Þórshöfn miðvikudagskvöld kl. 20:30. Á fimmtudag, 25. Meira
24. maí 2000 | Akureyri og nágrenni | 519 orð

Æ fleiri leita aðstoðar vegna þunglyndis

HJALTI Jón Sveinsson, skólameistari Verkmenntaskólans á Akureyri, gerði þær miklu kröfur sem tíðarandinn gerði til ungs fólks að umtalsefni í ræðu sinni við skólaslit um liðna helgi. Meira
24. maí 2000 | Innlendar fréttir | 49 orð | 1 mynd

Ægir í Færeyjum

VARÐSKIPIÐ Ægir var við æfingar á björgun úr sjó í nánd við Færeyjar í liðinni viku og lagðist að bryggju í Þórshöfn. Þessi mynd var tekin við það tækifæri. Meira

Ritstjórnargreinar

24. maí 2000 | Leiðarar | 567 orð

SILFURÞRÁÐUR ÍSLENSKRAR MENNINGAR

BÓKMENNTIR hafa stundum orðið útundan á hátíðum eins og Listahátíð í Reykjavík. Áherslan hefur frekar verið á ýmiss konar sjónmenntir, sviðslistir og tónlist. Meira
24. maí 2000 | Staksteinar | 387 orð | 2 myndir

Vangaveltur

BÆJARINS besta á Ísafirði veltir fyrir sér sumarleyfi þingmanna og telur að það verði snubbótt að þessu sinni, því þeir þurfi að mæta í vinnuna þegar Kristnihátíðin gengur í garð. Meira

Menning

24. maí 2000 | Fólk í fréttum | 204 orð | 3 myndir

Að vera góður inn við beinið

ÁRLEGA koma saman á heimili Jóns Stefánssonar söngstjóra meðlimir Gradualekórs Langholtskirkju og keppa um titilinn Beinjarl Gradualekórsins. Meira
24. maí 2000 | Menningarlíf | 119 orð

Aurora til Ítalíu

SÖNGHÓPURINN Aurora, undir stjórn Margrétar J. Pálmadóttur, heldur tónleika í Hafnarborg í Hafnarfirði á morgun kl. 20:30. Hópurinn mun í byrjun júní koma fram á alþjóðlegri kaupstefnu, Nightwave, á Rimini á Ítalíu og í för með hópnum verða Stefán S. Meira
24. maí 2000 | Menningarlíf | 302 orð | 6 myndir

Ástarljóð í öndvegi

EFNT verður til skáldavöku á vegum Listahátíðar í Þjóðmenningarhúsinu við Hverfisgötu næstu þrjá fimmtudaga þar sem ástin verður í aðalhlutverki. Lesið verður úr ljóðum látinna öndvegisskálda og sum af okkar kunnustu skáldum flytja verk sín. Meira
24. maí 2000 | Menningarlíf | 201 orð | 1 mynd

Burtfararprófstónleikar í Ými

KRISTÍN Ragnhildur Sigurðardóttir sópransöngkona og Ólafur Vignir Albertsson píanóleikari halda einsöngstónleika í Tónlistarhúsinu Ými við Skógarhlíð, annað kvöld, fimmtudagskvöld, kl. 20. Meira
24. maí 2000 | Menningarlíf | 49 orð

Börn og leikhús á bókakaffi

BÆKUR og leikhús er yfirskrift bókakaffis sem haldið verður á efri hæð Sólons Íslandusar í kvöld, miðvikudagskvöld, kl. 20. Meira
24. maí 2000 | Fólk í fréttum | 134 orð | 1 mynd

Cartland í kassa

ÞAÐ VERÐUR fábrotin athöfn þegar "drottning ástarsagnanna", Barbara Cartland, verður borin til grafar í dag. Rithöfundurinn hafði skilið eftir skýr fyrirmæli um hvernig athöfninni skyldi háttað og verður þeim framfylgt í hvívetna. Meira
24. maí 2000 | Fólk í fréttum | 133 orð | 1 mynd

Ferðalag á framandi slóðir

Leikstjórn og handrit: Tony Gatlif. Aðalhlutverk: Romain Duris, Rona Hartner og Isidor Serban. (102 mín.) Frakkland, 1998. Bergvík. Bönnuð innan 12 ára. Meira
24. maí 2000 | Tónlist | 1133 orð

Gullöld RCA III

Enrico Caruso, The Greatest Tenor in the World: Óperuaríur eftir Giordano, Puccini, Gounod, Verdi, Donizetti, Meyerbeer, Leoncavallo, Goldmark, Bizet, Ponchielli, Massenet, Rossini, Tchaikovsky, Franchetti og Handel. Hljóðritanir His Master's Voice og RCA frá 1902 til 1920. Útgáfa: BMG Classics 74321 63469 2. Heildartími: 2'31. Verð: kr. 999 (2 diskar). Dreifing: Japis. Meira
24. maí 2000 | Fólk í fréttum | 397 orð | 1 mynd

Hagnast á ókeypis vöru

Under the Radar, eftir Robert Young og Wendy Goldman Rohm. Coriolis gefur út 1999. 197 síður innb. með registri og viðaukum. Kostaði 2.275 hjá Bóksölu stúdenta. Meira
24. maí 2000 | Fólk í fréttum | 1270 orð | 2 myndir

Hlakkar til að kynnast íslenskri tónlist

Vinsælasti tónlistarmaður Afríku, Youssou N'Dour, kemur til landsins á næstunni og verður meðal flytjenda á Tónlistarhátíðinni í Reykjavík. Skarphéðni Guðmundssyni gafst tækifæri á dögunum til að kynnast þessum geðþekka manni ögn betur. Meira
24. maí 2000 | Menningarlíf | 211 orð | 1 mynd

Horft til nýrrar aldar

LISTAHÁTÍÐ í Reykjavík efnir til málþings í kvöld á Hótel Borg kl. 20. Yfirskrift og málefni þingsins er List og menning 21. aldar. Meira
24. maí 2000 | Fólk í fréttum | 160 orð | 1 mynd

Í fangelsi fram á sumar

VANDRÆÐUNUM virðist seint ætla að linna hjá takt- og tregahjónunum Bobby Brown og Whitney Houston. Meira
24. maí 2000 | Fólk í fréttum | 160 orð | 1 mynd

Kalkúnafóður

0 Leikstjóri: Sara Sugarman. Handrit: S. Sugarman og Sasha Hails. Aðalhlutverk: Anna Friel, Joanna Lumley, Greg Wise. (93 mín.) Bretland 1999. Háskólabíó. Öllum leyfð. Meira
24. maí 2000 | Menningarlíf | 151 orð

Kaupa helmingshlut í bókaútgáfunni Bjarti

HILDUR Hermóðsdóttir barnabókaritstjóri hjá Máli & menningu og Þóra Sigríður Ingólfsdóttir, aðstoðarmaður útgáfustjóra sama fyrirtækis, hafa gert samning um kaup á helmingshlut í bókaútgáfunni Bjarti. Meira
24. maí 2000 | Fólk í fréttum | 173 orð | 1 mynd

Kveif eða kjarkmenni?

Leikstjóri: Julian Farino. Handrit: Paul Tucker. Aðalhlutverk: Mark Addy, Alan Atheral, Samantha Morton. (93 mín.) Bretland 1999. Háskólabíó. Bönnuð innan 12 ára. Meira
24. maí 2000 | Menningarlíf | 87 orð | 2 myndir

M-2000 Miðvikudagur 24.

M-2000 Miðvikudagur 24. maí Írskir dagar á Akranesi Á Írskum dögum er minnst eins þekktasta landnáms Íra hér á landi á Akranesi. Írskir dagar standa til 28. maí. Dagskráin er hluti af samstarfsverkefni Menningarborgarinnar og sveitarfélaga. www.akranes. Meira
24. maí 2000 | Fólk í fréttum | 569 orð | 1 mynd

Maður með fjórar hendur

Tónleikar Magnúsar Eiríkssonar, Kristjáns Kristjánssonar, Ásgeirs Óskarsssonar og Þóris Baldurssonar í Salnum í Kópavogi. Magnús lék á spunagítar og Kristján á hryngítar, báðir sungu, Þórir á orgel og harmonikku og Ásgeir á trommur og ýmislegt slagverk. Tónleikarnir voru liður í vortónleikaröð Salarins, haldnir fyrir fullu húsi föstudaginn 19. maí. Meira
24. maí 2000 | Fólk í fréttum | 64 orð | 1 mynd

Með símann í bíó

LANGAR biðraðir við miðasölur kvikmyndahúsanna gætu senn orðið minning ein. Meira
24. maí 2000 | Menningarlíf | 123 orð

Myndbönd í LÍ

VERK Douglas Davis verða sýnd í Listasafni Íslands í dag, miðvikudag, kl. 12 og 15, á sýningunni Íslensk og erlend myndbönd sem er hluti af sýningunni Nýr Heimur - stafrænar sýnir. Meira
24. maí 2000 | Fólk í fréttum | 172 orð | 2 myndir

Risaeðla berst við skylmingaþræl

DISNEY-myndin Dinosaur, eða Risaeðla situr í toppsæti bandaríska kvikmyndalistans þessa vikuna. Í henni segir frá villtri þriggja tonna eðlu sem er fóstruð af lemúrum þar til henni gefst tækifæri til að sameinast sinni eigin tegund á ný. Meira
24. maí 2000 | Menningarlíf | 730 orð

Sátt náðist um ákveðin skilyrði

SAMKEPPNISSTOFNUN leggst ekki gegn áformum Máls & menningar hf. og Vöku-Helgafells hf. um að stofna nýtt alhliða útgáfu- og miðlunarfyrirtæki sem yfirtaki rekstur félaganna tveggja og dótturfélaga þeirra. Meira
24. maí 2000 | Fólk í fréttum | 80 orð | 1 mynd

SENN fer að líða að tónleikum...

SENN fer að líða að tónleikum Eltons Johns hér á landi en þeir verða haldnir á Laugardalsvellinum þann 1. júní. Meira
24. maí 2000 | Fólk í fréttum | 843 orð | 3 myndir

Skrímsli eru alls staðar

Frá örófi alda hafa loðin fenjaskrímsli, ófreskjur í stöðuvötnum, morðóðir draugar og aðrar furðuverur fylgt mannkyninu. Af óttablandinni forvitni freistaði Sunna Ósk Logadóttir þess að komast að hinu sanna um tilvist þeirra. Meira
24. maí 2000 | Myndlist | 541 orð

Spegill, spegill, herm þú mér

Til 28. maí. Opið fimmtudaga til sunnudaga frá kl. 14 til 18. Meira
24. maí 2000 | Menningarlíf | 43 orð

Sýningu lýkur

i8 gallerí, Ingólfsstræti 8 SÝNINGU Gjörningaklúbbsins lýkur á sunnudag. Gjörningaklúbburinn er skipaður fjórum myndlistarmönnum, þeim Dóru Ísleifsdóttur f. 1970, Eirúnu Sigurðardóttur f. 1971, Jóní Jónsdóttur f. 1972 og Sigrúnu Hrólfsdóttur f. 1973. Meira
24. maí 2000 | Menningarlíf | 148 orð

Sænskur vísna- og ljóðasöngur í Norræna húsinu

SÆNSKA tónskáldið Ingmar Wendschlag kynnir og flytur ljóð eftir sænsk skáld í Norræna húsinu í kvöld, miðvikudagskvöld, kl. 20. Meira
24. maí 2000 | Fólk í fréttum | 191 orð | 1 mynd

Tríó í tangó á toppnum

ÞRJÁR nýjar myndir eru á kvikmyndalistanum þessa vikuna og ergamanmyndin Three to Tango, sem vermir toppsætið, ein þeirra. Meira
24. maí 2000 | Fólk í fréttum | 391 orð | 1 mynd

Tsjapaev og tómið

The Clay Machine Gun, skáldsaga eftir Victor Pelevin. Andrew Bromfield sneri. Faber & Faber gefur út 1999. 335 síðna kilja. Kostaði 1.995 kr. í Máli og menningu. Meira
24. maí 2000 | Menningarlíf | 587 orð | 2 myndir

Undan stríði í leit að friði

Í kvöld frumsýnir Leikbrúðuland Prinsessuna í hörpunni eftir Böðvar Guðmundsson. Sýningin er hönnuð af hinum heimsþekkta brúðuleikhúsmanni Peter Matasek frá Tékklandi og leikstýrt af Þórhalli Sigurðssyni. Meira
24. maí 2000 | Fólk í fréttum | 673 orð | 1 mynd

Þunglyndistónlist óþörf

Það þykir nær öruggt að þegar Land & synir gefa út nýtt efni eiga táningsstúlkur eftir að skríkja. Birgir Örn Steinarsson hitti alla hljómsveitina í hljóðverinu og tók forskot á slagarasæluna. Meira

Umræðan

24. maí 2000 | Bréf til blaðsins | 30 orð | 1 mynd

50 ÁRA afmæli.

50 ÁRA afmæli. Í dag, miðvikudaginn 24. maí, er fimmtugur Þórir Ágúst Þorvarðarson, ráðningarstjóri hja Pricewaterhouse Coopers . Eiginkona Þóris er Hjördís Harðardóttir, skólaliði í Árbæjarskóla. Þau eru erlendis í tilefni... Meira
24. maí 2000 | Bréf til blaðsins | 44 orð | 1 mynd

50 ÁRA afmæli.

50 ÁRA afmæli. Í dag, miðvikudaginn 24. maí, verður fimmtugur Jón Hörður Elíasson, rekstrarstjóri Vegagerðarinnar í Strandasýslu, Kvíabala 4, Drangsnesi. Meira
24. maí 2000 | Aðsent efni | 566 orð | 1 mynd

Aðför að lýðræðinu

Í litlu sveitarfélagi á fólk auðveldara með að hafa áhrif á umhverfi sitt, koma saman, segir Árni Björn Guðjónsson, og hafa samráð. Meira
24. maí 2000 | Aðsent efni | 1023 orð | 1 mynd

Aðgát skal höfð í nærveru sjónar

Það er eins og það hafi farið framhjá þér að hálf önnur öld er liðin frá því skilið var milli heimspekinnar og prédikunarstólsins, segir Halldór Björn Runólfsson, allri hispurslausri orð- ræðu til margfaldrar blessunar. Meira
24. maí 2000 | Bréf til blaðsins | 83 orð

ALASKA

Ég hvíli í svölum skugga grænna greina í grasi mjúku sjávarhamra við. Hér finnur hjartað fró og létti meina við fuglasöng og mararbáru nið. Meira
24. maí 2000 | Bréf til blaðsins | 278 orð

Barnið svaf í fataskápnum

MIG LANGAR með nokkrum orðum að rekja ferðasögu fjölskyldu minnar til Portúgal um páskana. Við keyptum ferð hjá Plúsferðum með 8 daga fyrirvara og gátum því ekki valið um hótel. Hótelið sem við lentum á heitir Garden Choro og er 2 og ½ stjarna. Meira
24. maí 2000 | Bréf til blaðsins | 27 orð | 1 mynd

BRÚÐKAUP.

BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 18. september sl. í Lágafellskirkju af sr. Ragnari Fjalari Lárussyni Halldóra Anna Ragnarsdóttir og Orri Páll Ormarsson . Heimili þeirra er að Laufengi 156,... Meira
24. maí 2000 | Aðsent efni | 652 orð | 1 mynd

Er Eyjafjörðurinn of lítill?

Kræklingarækt, segir Víðir Björnsson, er lífræn ræktun. Meira
24. maí 2000 | Bréf til blaðsins | 494 orð

Félagið okkar?

HVAÐ er að gerast hjá MS-félaginu okkar? Félaginu sem á að vera útvörður fyrir MS-sjúklinga og vera okkur fræðandi og uppbyggjandi og standa vörð um rétt þeirra sem minna mega sín, því baráttuþrekið er ekki mikið og verður minna? Meira
24. maí 2000 | Bréf til blaðsins | 471 orð | 1 mynd

Gospeltónleikar í Fíladelfíu

Í KVÖLD kl. 20 verða gospeltónleikar í Fíladelfíu, Hátúni 2. Meira
24. maí 2000 | Bréf til blaðsins | 34 orð

Hvað er eldgos?

Þegar það verður til eldgos þá er stór eldhnöttur lengst niðrí í jörðinni sem býr sér til göng til eldfjallanna og eldurinn kemur svo upp um sprungu á jörðinni og þá verður... Meira
24. maí 2000 | Aðsent efni | 744 orð | 1 mynd

Könnum læsi og kennum lestur

Með nýrri tækni og kröfum um meiri lestur, segir Svanfríður Jónasdóttir, og skráningu alls kyns upplýsinga detta einstaklingar út af vinnumarkaði og komast ekki inn aftur. Meira
24. maí 2000 | Bréf til blaðsins | 604 orð

NÝVERIÐ lagði Víkverji leið sína í...

NÝVERIÐ lagði Víkverji leið sína í Grasagarðinn í Laugardal í Reykjavík. Meira
24. maí 2000 | Bréf til blaðsins | 522 orð | 1 mynd

Of dýrt í Fjölskyldugarðinn?

FYRIR stuttu var Fjölskyldu- og húsdýragarðurinn opnaður á ný og hafði þá verðið verið hækkað og lagt á aukagjald á hverja ferð í torfærubílana (100 kr. Meira
24. maí 2000 | Aðsent efni | 743 orð | 1 mynd

Ófremdarástand í heilsuvernd starfsmanna

Ég held að það megi með nokkrum sanni halda því fram að það "ófremdarástand", segir Guðmundur Helgi Þórðarson, sem Magnús Ingi Erlingsson talar um, stafi að stórum hluta af því að verkalýðshreyfingin og félagshyggjuöflin á Alþingi hafa sofið á verðinum. Meira
24. maí 2000 | Aðsent efni | 746 orð | 1 mynd

Samgöngur og þjóðarhagur

Sé metinn kostnaður þjóðfélagsins af óhöppum og slysum á fólki, segir Árni Ragnar Árnason, er hvergi eins mikil arðsemi af samgöngubótum eins og tvöföldun Reykjanesbrautar. Meira
24. maí 2000 | Aðsent efni | 381 orð | 1 mynd

Undirskriftaárátta Íslendinga

Sameiginlega hafi tekist að brjóta niður mest af þeirri jákvæðu starfsemi, segir Einar G. Ólafsson, sem þar hafði farið fram. Meira
24. maí 2000 | Aðsent efni | 681 orð | 2 myndir

Úrgangs þríhyrningurinn

Besta leiðin til að fást við þau vandamál sem fylgja úrgangi, segir Stefán Gíslason, er að koma í veg fyrir að úrgangurinn myndist. Meira
24. maí 2000 | Aðsent efni | 378 orð | 1 mynd

Útúrsnúningar hjá talsmanni Go

Talsmenn Go eru tvísaga um lægstu fargjöldin, segir Tómas Jónsson, og fjölda þeirra. Meira
24. maí 2000 | Aðsent efni | 62 orð

Vertíðarlok í Gullsmára Tuttugu og tvö...

Vertíðarlok í Gullsmára Tuttugu og tvö pör tóku þátt í Gullsmáratvímenningi hjá Bridsdeild FEBK í Gullsmára mánudaginn 22. maí sl. Miðlungur var 220. Beztum árangri náðu: NS Guðm. Pálsson - Kristinn Guðmundss. Meira

Minningargreinar

24. maí 2000 | Minningargreinar | 1533 orð | 1 mynd

GUÐMUNDUR BRYNJÓLFSSON

Guðmundur Brynjólfsson bifreiðarstjóri fæddist í Reykjavík 13. ágúst 1915. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 15.maí síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
24. maí 2000 | Minningargreinar | 2607 orð | 1 mynd

HANNA GUÐRÚN JÓHANNESDÓTTIR

Hanna Guðrún Jóhannesdóttir húsmóðir, Hjallaseli 45 Reykjavík, fæddist á Akranesi 9. september 1920. Hún lést á Landspítalanum 14. maí síðastliðinn. Hún fluttist til Reykjavíkur 1939 og bjó þar æ síðan. Meira  Kaupa minningabók
24. maí 2000 | Minningargreinar | 7848 orð | 1 mynd

Heimir Steinsson

Sr. Heimir Steinsson fæddist á Seyðisfirði þann 1. júlí 1937. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 15. maí síðastliðinn. Foreldrar hans voru Steinn Stefánsson, skólastjóri á Seyðisfirði, f. 11. júlí 1908, d. 1. Meira  Kaupa minningabók
24. maí 2000 | Minningargreinar | 511 orð | 1 mynd

KRISTÓFER GUÐMUNDUR ÁRNASON

Kristófer Guðmundur Árnason fæddist á Kringlu í Torfalækjarhreppi, A-Húnavatnssýslu, hinn 31. janúar 1916. Hann lést á Heilbrigðisstofnuninni á Blönduósi hinn 10. maí síðastliðinn. Foreldrar hans voru Árni Björn Kristófersson bóndi, f. 29.11. 1892, d.... Meira  Kaupa minningabók
24. maí 2000 | Minningargreinar | 307 orð | 1 mynd

ÓLAFUR KRISTMANNSSON

Ólafur Kristmannsson fæddist í Reykjavík 27. janúar 1915. Hann lést á Landspítalanum 12. maí síðastliðinn og fór útför hans fram frá Neskirkju 22. maí. Meira  Kaupa minningabók
24. maí 2000 | Minningargreinar | 2592 orð | 1 mynd

TRYGGVI GÍSLASON

Tryggvi Gíslason pípulagningameistari, Hraunbæ 103, Reykjavík fæddist á Bergstaðastræti 41 í Reykjavík 19. febrúar 1922. Hann lést í Landspítalanum 16. maí síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Gísli Þorkelsson, f. 26.9. 1857, d. 26.6. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

24. maí 2000 | Viðskiptafréttir | 266 orð

Bætt nýting en óhagstætt gengi

FLUGLEIÐIR sendu í gær frá sér mánaðaryfirlit yfir ákveðna þætti í rekstri félagsins, sérstaklega framboð og flutninga í farþegaflugi á milli landa. Meira
24. maí 2000 | Viðskiptafréttir | 257 orð

deCODE líklega skráð á Easdaq

LÍKLEGT er að umsjónaraðilar útboðs bréfa deCODE Genetics í Bandaríkjunum sæki um skráningu bréfanna á hinum rafræna evrópska hlutabréfamarkaði Easdaq, að sögn Braga Smith, sérfræðings hjá Verðbréfastofunni. Meira
24. maí 2000 | Viðskiptafréttir | 1510 orð

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 23.

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 23.05.00 Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) ALLIR MARKAÐIR Annar afli 300 67 91 2.161 196.609 Djúpkarfi 57 51 54 26.100 1.412.271 Gellur 375 375 375 67 25.125 Hlýri 79 74 78 116 9. Meira
24. maí 2000 | Viðskiptafréttir | 10 orð

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta...

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr. Meira
24. maí 2000 | Viðskiptafréttir | 280 orð | 1 mynd

Hagnaður 239 milljónir króna

HAGNAÐUR Frjálsa fjárfestingarbankans (áður Samvinnusjóðsins) á fyrsta ársfjórðungi nam 334 milljónum króna fyrir skatta en hagnaður að teknu tilliti til reiknaðra skatta var 239 milljónir króna. Meira
24. maí 2000 | Viðskiptafréttir | 195 orð

Hagnaður Auðlindar hf. 697 milljónir króna

HAGNAÐUR hlutabréfasjóðsins Auðlindar hf. á rekstrarárinu 1999-2000 fyrir skatta nam 903 milljónum króna og 697 milljónum króna eftir skatta. Heildareignir Auðlindar hf. voru í árslok 5.372 milljónir króna. Hlutafé félagsins nam 1. Meira
24. maí 2000 | Viðskiptafréttir | 73 orð

i7 á Indlandi

ÍSLENSKA hugbúnaðarfyrirtækið i7 hefur stofnað nýtt hugbúnaðarfyrirtæki á Indlandi, i7 India. Nýja fyrirtækið er staðsett á austurströnd Indlands, í borginni Chennai. Meira
24. maí 2000 | Viðskiptafréttir | 216 orð

Máli skiptir hvernig húsbréfin eru færð í bókhaldi

HÆKKANDI ávöxtunarkrafa húsbréfa hefur neikvæð áhrif á afkomu bankanna, en þeir bankastjórnendur sem Morgunblaðið hafði samband við voru ekki fúsir til að tjá sig um hvaða áhrif hækkunin hefði á afkomu bankanna. Meira
24. maí 2000 | Viðskiptafréttir | 148 orð

Nasdaq ekki lægri á þessu ári

NASDAQ-vísitalan lækkaði um 199,64 stig í gær eða um 6% og hefur ekki verið lægri það sem af er þessu ári og er raunar komin niður í það sem hún var í nóvember í fyrra. Meira
24. maí 2000 | Viðskiptafréttir | 653 orð | 1 mynd

Postulínsfyllingarnar urðu hlutskarpastar

Á ársfundi Nýsköpunarsjóðs atvinnulífsins í gær afhenti Davíð Oddsson forsætisráðherra verðlaun í samkeppninni Nýsköpun 2000 og hlaut Egill Jónsson, tannlæknir á Akureyri, fyrstu verðlaun fyrir framþróun á aldargamalli tækni sem býður upp á... Meira
24. maí 2000 | Viðskiptafréttir | 179 orð

Rekstur British Airways erfiður

HÁTT í 28 milljarða íslenskra króna tap varð af reglulegri starfsemi British Airways á síðasta fjárhagsári en því lauk 31. mars síðastliðinn og er þetta í fyrsta sinn að félagið er rekið með tapi frá því að það var einkavætt árið 1987. Meira
24. maí 2000 | Viðskiptafréttir | 227 orð

Stefna að góðu samstarfi við bæjarfélagið

Í FLÖGGUNARTILKYNNINGU sem borist hefur Verðbréfaþingi segir að Olíufélagið eigi orðið beint og óbeint 31,67% hlut í Fiskiðjusamlagi Húsavíkur. Eins og fram hefur komið keypti Ker ehf., eignarhaldsfélag Olíufélagsins hf., alla hluti í Jökulvík ehf. Meira
24. maí 2000 | Viðskiptafréttir | 166 orð

Úrvalsvísitalan hækkar um 2,25%

HÆKKUN varð á hlutabréfum á Verðbréfaþingi Íslands í gær og hækkaði úrvalsvísitalan um 2,25% og er hún nú 1.540 stig. Viðskipti á VÞÍ í gær námu alls um 422 milljónum króna, þar af með hlutabréf fyrir um 150 milljónir króna. Meira
24. maí 2000 | Viðskiptafréttir | 64 orð

ÚTBOÐ RÍKISVERÐBRÉFA Meðalávöxtun síðasta úboðs hjá...

ÚTBOÐ RÍKISVERÐBRÉFA Meðalávöxtun síðasta úboðs hjá Lánasýslu ríkisins Ávöxtun í % Br. frá síðasta útb. Ríkisvíxlar 17. maí '00 3 mán. RV00-0817 10,64 0,1 5-6 mán. RV00-1018 11,05 - 11-12 mán. Meira
24. maí 2000 | Viðskiptafréttir | 72 orð

VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 23.

VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 23.5.2000 Kvótategund Viðskipta- magn (kg) Viðskipta- verð (kr) Hæsta kaup- tilboð (kr) Lægsta sölu- tilboð (kr) Kaupmagn eftir (kg) Sölumagn eftir (kg) Vegið kaup- verð (kr) Vegið sölu- verð (kr) Síðasta meðalv. Meira

Fastir þættir

24. maí 2000 | Fastir þættir | 1030 orð

Brekkuskóli Íslandsmeistari

19.-21. maí 2000 Meira
24. maí 2000 | Fastir þættir | 93 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Félag eldri borgara í Kópavogi Það mættu 27 pör til leiks þriðjudaginn 16. maí sl. Úrslit urðu þessi í N/S: Lárus Hermannss. - Kristján Ólafss. 385 Vilhjálmur Sigurðss. - Þórður Jörundss. 346 Guðm. Magnúss. - Kristinn Guðmundss. 341 Ásthildur... Meira
24. maí 2000 | Fastir þættir | 316 orð

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

"ÉG var klaufi í þessu spili," sagði Odddur Hjaltason þegar spilið að neðan kom til tals að lokinni landsliðsæfingu í síðustu viku. Oddur var í suður, sagnhafi í fjórum hjörtum: Suður gefur; enginn á hættu. Meira
24. maí 2000 | Fastir þættir | 527 orð | 1 mynd

Háar tölur hjá Fáki

Gæðingakeppni Fáks hófst á laugardag þegar og A- og B-flokks gæðingar mættu til leiks ásamt knöpum sínum en um þrefalda keppni verður að ræða. Byrjað var á forkeppninni þar sem sýnt var brokk og tölt í B-flokki og skeiðinu bætt við í A-flokknum. Meira
24. maí 2000 | Dagbók | 861 orð

(Róm. 15, 3.)

Í dag er miðvikudagur. 24 maí, 145. dagur ársins 2000. Orð dags- ins: Kristur hugsaði ekki um sjálfan sig, heldur eins og ritað er: "Lastyrði þeirra, sem löstuðu þig, lentu á mér." Meira
24. maí 2000 | Fastir þættir | 73 orð | 1 mynd

Skák - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

Í MEÐFYLGJANDI stöðu hafði ísraelski stórmeistarinn Emil Sutovsky (2597) hvítt gegn rússneska/þýska stórmeistaranum Rustem Dautov (2602) á minningarmóti Borowski sem lauk fyrir stuttu síðan í Essen í Þýskalandi. 25.Hxc5! bxc5 25... Meira
24. maí 2000 | Fastir þættir | 324 orð

Stefnir í metskráningu í kynbótadómum

Þjálfun kynbótahrossa stendur með miklum blóma á Íslandi um þessar mundir. Um það vitnar mikil skráning í tvær stærstu kynbótasýningar ársins í Reykjavík og á Gaddstaðaflötum. Meira
24. maí 2000 | Viðhorf | 872 orð

Vinsælasta ráðið

Við séum búin að kjósa rétt undanfarin ár og uppskerum nú eins og við sáðum. Við megum þess vegna vera góð við okkur núna og launa okkur sjálfum pólitísku skynsemina með því að syndga. Meira

Íþróttir

24. maí 2000 | Íþróttir | 28 orð

Fjöldi leikja U J T Mörk...

Fjöldi leikja U J T Mörk Stig Breiðablik 1 1 0 0 8:1 3 Stjarnan 1 1 0 0 5:0 3 Valur 1 1 0 0 3:0 3 KR 1 1 0 0 3:1 3 ÍBV 1 0 0 1 1:3 0 Þór/KA 1 0 0 1 0:3 0 ÍA 1 0 0 1 0:5 0 FH 1 0 0 1 1:8... Meira
24. maí 2000 | Íþróttir | 205 orð

Frá fyrstu mínútu sóttu Garðbæingar stíft...

"Við höfum oft verið gagnrýndar fyrir að byrja vel en síðan misst dampinn svo að við ætlum nú að sýna og sanna, ekki síst fyrir okkur sjálfum, að við erum eitt af bestu liðunum," sagði Elfa Björk Erlingsdóttir, sem skoraði þrennu fyrir Stjörnuna í 5:0 sigri á ÍA í Garðabænum í gærkvöldi. Meira
24. maí 2000 | Íþróttir | 122 orð

Guðjón byrjaður að taka til

GUÐJÓN Þórðarson knattspyrnustjóri Stoke City er byrjaður að taka til í leikmannahópi sínum fyrir næsta keppnistímabil. Meira
24. maí 2000 | Íþróttir | 92 orð

Hreinn fær ekki að spila

KNATTSPYRNUMAÐURINN Hreinn Hringsson á í útistöðum við forráðamenn Þróttar og eins og málið lítur út í dag er allt útlit fyrir að hann leiki ekki með liðinu í 1. deildinni í sumar. Meira
24. maí 2000 | Íþróttir | 249 orð

Jafntefli ekki lengur til í handknattleik

Á ársþingi Handknattleikssambands Íslands sem haldið var um sl. helgi var samþykkt að leikjum í deildarkeppni gæti ekki lyktað með jafntefli. Meira
24. maí 2000 | Íþróttir | 82 orð

Karl þjálfar KFÍ

KARL Jónsson hefur verið ráðinn þjálfari úrvalsdeildarliðs KFÍ í körfuknattleik fyrir næsta tímabil. Karl þjálfaði kvennalið KFÍ á síðasta vetri en við starfi hans þar tekur Guðni Guðnason. Meira
24. maí 2000 | Íþróttir | 409 orð | 1 mynd

KR byrjar á sigri

MÖRKIN létu ekki á sér standa þegar fyrsta umferð efstu deildar kvenna fór fram í gærkvöldi, en 21 mark var gert í þeim fjórum leikjum sem fram fóru. Breiðablik vann stærstan sigur, lagði nýliða FH, 8:1, í Hafnarfirði, Stjarnan vann Skagastúlkur, 5:0, KR bar sigurorð af Eyjadömum, 3:1, og á Akureyri hafði Valur betur gegn sameinuðu liði Þórs og KA, 3:0. Meira
24. maí 2000 | Íþróttir | 95 orð

KR rifti samningnum við Einar

KR-INGAR hafa rift samningi sínum við knattspyrnumanninn Einar Örn Birgisson, sem átti tæp tvö ár eftir af þriggja ára samningi sem hann gerði við félagið fyrir síðasta tímabil. Meira
24. maí 2000 | Íþróttir | 500 orð

MARGRÉT R.

MARGRÉT R. Ólafsdóttir skoraði fyrsta markið í efstu deild kvenna í sumar. Hún kom Breiðabliki á blað gegn FH úr vítaspyrnu eftir aðeins tveggja mínútna leik í Kaplakrika . Meira
24. maí 2000 | Íþróttir | 98 orð

Ólafur bestur í Magdeburg

ÓLAFUR Stefánsson, handknattleiksmaður hjá Magdeburg í Þýskalandi, hefur verið kjörinn besti leikmaður liðsins á nýliðinni leiktíð af fjölmiðlum í borginni. Meira
24. maí 2000 | Íþróttir | 536 orð | 1 mynd

Portland sneri dæminu við

EFTIR öruggan sigur LA Lakers á Portland, 109:94, á sunnudag í fyrsta leik liðanna í úrslitum vesturdeildar snerist dæmið heldur betur við í fyrrakvöld þegar liðin mættust öðru sinni. Þá réðu leikmenn Portland lögum og lofum og unnu stórsigur á heimavelli Lakers, 106:77. Er þetta lægsta stigaskor liðsins í sögunni í úrslitakeppni NBA-deildarinnar og lægsta stigaskor þess í sömu keppni síðan það flutti frá Minnesota fyrir 40 árum. Meira
24. maí 2000 | Íþróttir | 2262 orð | 2 myndir

Sigur spænskrar knattspyrnu

Real Madrid og Valencia leika til úrslita í Meistarakeppni Evrópu í París í kvöld. Ásgeir Sverrisson segir frá liðunum og þeirri gleði, sem árangur þeirra hefur fært aðdáendum spænskrar knattspyrnu. Meira
24. maí 2000 | Íþróttir | 126 orð

SINISA Kekic, sóknarmaður Grindvíkinga, var í...

SINISA Kekic, sóknarmaður Grindvíkinga, var í gær úrskurðaður í tveggja leikja bann af aganefnd KSÍ. Hann fékk rauða spjaldið gegn Stjörnunni í 1. umferð Íslandsmótsins á dögunum fyrir að slá til andstæðings. Meira
24. maí 2000 | Íþróttir | 176 orð

Þjálfari Odd Grenland skoðaði Gylfa

ARNE Sandstö þjálfari norska úrvalsdeildarliðsins Odd Grenland kom til landsins í fyrrakvöld en hér ætlar hann reyna að krækja í íslenskan framherja í lið sitt. Meira

Úr verinu

24. maí 2000 | Úr verinu | 1070 orð

Aflakóngur krókabáta

AFLAHÆSTI krókabátur landsmanna á síðasta ári var Guðmundur Einarsson ÍS 155 sem gerður er út frá Bolungarvík. Hann var einnig sá krókabátur sem skilaði mestu aflaverðmæti að landi. Af þeim tíu krókabátum sem mestu aflaverðmæti skiluðu á land á síðasta fiskveiðiári voru sjö þeirra gerðir út frá Bolungarvík . Meira
24. maí 2000 | Úr verinu | 594 orð | 1 mynd

Aukinn áhugi hérlendis á kræklingarækt

UNDANFARIN ár hefur verið vaxandi áhugi hérlendis á kræklingarækt. Á síðasta ári var samþykkt þingsályktunartillaga um stuðning ríkisins við kræklingarækt og í kjölfar hennar hafa Hafrannsóknastofnun, Veiðimálastofnun og atvinnuþróunarfélög víðsvegar um landið hrundið af stað verkefni um kræklingarækt og staðið fyrir kynningarfundum fyrir verðandi ræktendur. Fyrsti fundurinn var haldinn á Ísafirði á laugardaginn var en framundan eru fundir á Egilsstöðum og í Borgarnesi. Meira
24. maí 2000 | Úr verinu | 513 orð

Ágætt á Hryggnum

KARFAVEIÐIN hefur verið góð úti fyrir Reykjaneshrygg og Bragi Ólafsson, stýrimaður á Snorra Sturlusyni RE, segir að veiðin sé um 2-3 tonn á togtímann. "Við erum staðsettir um 20 mílur vestan við hrygginn og annað eins inni í landhelginni. Meira
24. maí 2000 | Úr verinu | 451 orð

BÁTAR Nafn Stærð Afli Veiðarfæri Uppist.

BÁTAR Nafn Stærð Afli Veiðarfæri Uppist. afla Sjóf. Löndunarst. Meira
24. maí 2000 | Úr verinu | 21 orð

ERLEND SKIP Nafn Stærð Afli Uppist.

ERLEND SKIP Nafn Stærð Afli Uppist. afla Löndunarst. Meira
24. maí 2000 | Úr verinu | 264 orð | 1 mynd

Fiskmarkaður á Suðureyri

TIMBUR og Íshús ehf. hafa í samstarfi við Fiskmarkað Suðurnesja reist stálgrindarhús frá Húsasmiðjunni á hafnarkantinum á Suðureyri sem hýsa mun útibú Fiskmarkaðs Suðurnesja. Þar mun vera til staðar fyrsta flokks þjónusta við útgerðarmenn og kaupendur. Meira
24. maí 2000 | Úr verinu | 132 orð | 1 mynd

Fjölbreytt störf í boði

SJÁVARÚTVEGSDEILD Háskólans á Akureyri fagnar 10 ára afmæli sínu um þessar mundir og hefur af því tilefni gefið út veglegt kynningarrit þar sem rætt er við fyrrverandi og núverandi nemendur deildarinnar. Meira
24. maí 2000 | Úr verinu | 50 orð

FRYSTISKIP Nafn Stærð Afli Uppist.

FRYSTISKIP Nafn Stærð Afli Uppist. afla Löndunarst. ÞÓRUNN SVEINSD. Meira
24. maí 2000 | Úr verinu | 70 orð

Góð veiði á Hryggnum

KARFAVEIÐIN hefur verið góð úti fyrir Reykjaneshrygg og Bragi Ólafsson, stýrimaður á Snorra Sturlusyni RE, segir að veiðin sé um 2-3 tonn á togtímann. "Við erum staðsettir um 20 mílur vestan við hrygginn og annað eins inni í landhelginni. Meira
24. maí 2000 | Úr verinu | 146 orð

Hátt verð á lúðunni

VERÐ á lúðu á Bandaríkjamarkaði var að venju nokkuð hátt þegar veiðitímabilið hófst í mars sl. Meira
24. maí 2000 | Úr verinu | 18 orð

HUMARBÁTAR Nafn Stærð Afli Fiskur Sjóf.

HUMARBÁTAR Nafn Stærð Afli Fiskur Sjóf. Löndunarst. Meira
24. maí 2000 | Úr verinu | 270 orð

Ísland með fulla aðild að Parísarsamkomulaginu

ÍSLAND fær fulla aðild að Parísarsamkomulaginu um hafnareftirlit samkvæmt ákvörðun aðalfundar samtakanna sem haldinn var í Southampton í Englandi dagana 9. til 12. maí sl. Markmiðið með samkomulaginu er að koma í veg fyrir siglingar skipa sem uppfylla ekki lágmarkskröfur um öryggi, mengunarvarnir og aðbúnað skipverja eða svonefndra undirmálsskipa. Meira
24. maí 2000 | Úr verinu | 367 orð | 1 mynd

Íslensk framleiðsla vekur athygli í Malasíu

ÚTFLUTNINGSRÁÐ Íslands hefur undanfarin þrjú ár unnið að markaðssetningu á íslenskum tækjum og búnaði í samstarfi við nokkur íslensk fyrirtæki í Malasíu. Meira
24. maí 2000 | Úr verinu | 44 orð

Kynning á kræklingi

UNDANFARIN ár hefur verið vaxandi áhugi hérlendis á kræklingarækt. Meira
24. maí 2000 | Úr verinu | 35 orð

Markaður á Suðureyri

TIMBUR og Íshús ehf. hafa í samstarfi við Fiskmarkað Suðurnesja reist stálgrindarhús frá Húsasmiðjunni á hafnarkantinum á Suðureyri sem hýsa mun útibú Fiskmarkaðs Suðurnesja. Þar mun vera til staðar fyrsta flokks þjónusta við útgerðarmenn og kaupendur. Meira
24. maí 2000 | Úr verinu | 769 orð

Mikil spurn eftir lúðu á öllum mörkuðum

SMÁBÆRINN Homer við Alaskaflóa lætur ekki mikið yfir sér og þar er ekki einu sinni um neina fiskvinnslu að ræða, ekki síðan eina fiskverkunarhúsið í bænum brann til kaldra kola árið 1988. Samt sem áður er hvergi landað meira af lúðu í Alaska en í Homer eða hátt í sex þúsund tonnum árlega. Meira
24. maí 2000 | Úr verinu | 98 orð

Mun minna í gámana

MUN minni afli var fluttur í gámum á erlenda markaði í apríl síðastliðnum í samanburði við sama mánuð á síðasta ári. Í apríl sl. nam gámaútflutningur um 1.930 tonnum sem er nærri 1.200 tonnum minna en í apríl í fyrra. Af 55. Meira
24. maí 2000 | Úr verinu | 50 orð | 1 mynd

MYNDARLEG GOTA

ÞESSI myndarlega þorskgota kom inn á gólf hjá Fiskmarkaði Breiðafjarðar í Ólafsvík fyrir skömmu. Gotan sjálf vó 13,5 kíló en hún kom úr 44,5 kílóa þorski sem veiddist um borð í Bárð SH við "Göltinn" svokallaða, út af Arnarstapa. Meira
24. maí 2000 | Úr verinu | 299 orð

Norðmenn með óseld 20.000 tonn af loðnu

NORÐMENN sitja uppi sem um 20 þúsund tonn af frosinni Japansloðnu frá því á vertíðinni í vetur. Samningar hafa ekki náðst við japanska kaupendur um verð fyrir loðnuna og hefur útflutningur legið niðri frá því fyrir páska. Öll Japansloðna sem framleidd var hérlendis á síðustu vertíð hefur verið seld, enda eru gerðir fyrirframsamningar um sölu á henni. Meira
24. maí 2000 | Úr verinu | 265 orð

Nýr seiðateljari frá Vaka-DNG á markað

VAKI-DNG kynnti nýverið á alþjóðlegri fiskeldissýningu á Glasgow nýjan seiðateljara, BioScanner Micro, sem telur mun minni seiði en eldri teljarar með mikilli nákvæmni. Meira
24. maí 2000 | Úr verinu | 227 orð | 1 mynd

Nýtt eftirlitskerfi formlega í notkun

FYRIR nokkru var gerð áætlun um framkvæmd eftirlits á svæði Norðaustur-Atlantshafsfiskveiðinefndarinnar, NEAFC, þar sem skip eiga að tilkynna staðsetningu, aflasamsetningu og fleira svo skrifstofa NEAFC í London geti fylgst náið með gangi mála. Um er að ræða eftirlit með karfa, norsk-íslensku síldinni, kolmunna og makríl og er þetta sennilega fullkomnasta eftirlit sinnar tegundar í heiminum. Meira
24. maí 2000 | Úr verinu | 1366 orð | 3 myndir

"Ögrandi að smíða skip fyrir Íslendinga"

Asmar-skipasmíðastöðin er elsta og virtasta skipasmíðastöð í Chile. Stöðin er í eigu ríkisins og hefur hún lengst af þjónustað skip chileska sjóhersins og innlendra útgerðarfyrirtækja. Meira
24. maí 2000 | Úr verinu | 172 orð

Rækja vinnur á í Bandaríkjunum

MIKIL spurn hefur verið eftir rækju í Bandaríkjunum að undanförnu og þó nokkur verðhækkun hefur fylgt eftirspurninni. Hins vegar er gert ráð fyrir að verðið lækki á ný í byrjun júlí þegar nýtt veiðitímabil hefst í Louisiana og Texas. Meira
24. maí 2000 | Úr verinu | 73 orð

Rækjupönnukökur

RÆKJUR er eitt vinsælasta sjávarfang heims en hana er að finna í flestum heimshöfum. Rækjuna má líka elda á ótal vegu, eina sér eða sem bragðbæti með öðrum réttum, í salöt eða forrétti. Meira
24. maí 2000 | Úr verinu | 106 orð

RÆKJURBÁTAR Nafn Stærð Afli Fiskur Sjóf.

RÆKJURBÁTAR Nafn Stærð Afli Fiskur Sjóf. Löndunarst. Meira
24. maí 2000 | Úr verinu | 190 orð | 1 mynd

Skipasmiður í hjáverkum

ÞAU eru komin vel á fjórða tuginn módelin sem Tryggvi Sigurðsson, vélstjóri á Frá VE, hefur smíðað. "Þetta er nú fyrst og fremst tómstundagaman. Meira
24. maí 2000 | Úr verinu | 117 orð

SKUTTOGARAR veiddu um 25.

SKUTTOGARAR veiddu um 25.989 tonn í apríl sl. sem er um 46% heildarafla landsmanna í mánuðinum. Í sama mánuði á síðasta ári var afli skuttogara um 52% heildaraflans. Uppistaðan í afla skuttogaranna var karfi, 8.808 tonn, og þorskur, 7.188 tonn. Meira
24. maí 2000 | Úr verinu | 244 orð | 1 mynd

Stærsta og fullkomnasta krapaískælikerfi landsins

SÍLDARVINNSLAN hf. í Neskaupstað og Kælismiðjan Frost hafa gert viðamikinn samning um kaup og uppsetningu á FIS krapaískerfi og LAKE 200 pækilblöndunarkerfi. Kælismiðjan Frost smíðar og hannar heildarlausn allra kerfishluta en Samey hf. Meira
24. maí 2000 | Úr verinu | 657 orð | 1 mynd

Sættir?

Engar sættir eru hugsanlegar af okkar hálfu, segir Eðvald Eðvaldsson, nema skakkarlinn verði látinn alveg í friði. Meira
24. maí 2000 | Úr verinu | 151 orð

TOGARAR Nafn Stærð Afli Uppist.

TOGARAR Nafn Stærð Afli Uppist. afla Löndunarst. Meira
24. maí 2000 | Úr verinu | 99 orð

Verndun fiskistofna í Viktoríuvatni

AUSTUR-AFRÍKUÞJÓÐIRNAR Úganda, Kenía og Tansanía hafa gert með sér samning sem ætlað er að vernda fiskistofna og auka fjölbreytileika tegunda í Viktoríuvatni. Meira

Barnablað

24. maí 2000 | Barnablað | 19 orð | 1 mynd

Ávaxtahús undir regnboganum

ÞESSI glæsilegu (og girnilegu) ávaxtahús teiknaði hin drátthaga Aldís Anna, 8 ára. Því miður er ekki meiri upplýsingar að... Meira
24. maí 2000 | Barnablað | 17 orð | 1 mynd

Bakarar og fjöldi brauða

EF 10 bakarar baka 10 brauð á 5 mínútum, hve mörg brauð baka 20 bakarar á 10... Meira
24. maí 2000 | Barnablað | 9 orð | 1 mynd

Bangsímon og hunangskrukkan

MYNDINA af Bangsímon gerði Hugrún, 11 ára stelpa í... Meira
24. maí 2000 | Barnablað | 11 orð | 1 mynd

Blómavasarnir eru líkir

HVERJIR blómavasanna, sem hún Lísa hans Láka dáist svo að, eru... Meira
24. maí 2000 | Barnablað | 38 orð

Brandarahornið

AF hverju horfa Hafnfirðingar upp í loftið þegar snjóar? Af því að það var spáð fljúgandi hálku! - - - -Gjörðu svo vel, eitt skothelt vesti. -En hvað ef það virkar ekki. -Þá endurgreiðum við þér! Meira
24. maí 2000 | Barnablað | 140 orð

Brandarahornið

LÍTILL strákur situr á bryggjunni og dorgar án þess að fá nokkuð. -Hvaða beitu notar þú? spyr maður, sem á leið fram hjá. -Rúgbrauð. -Það þýðir ekkert, þú átt að nota franskbrauð. Strákurinn setur franskbrauð á öngulinn og annar maður kemur að. Meira
24. maí 2000 | Barnablað | 31 orð | 1 mynd

ÉG heiti Sandra og mig langar...

ÉG heiti Sandra og mig langar að eignast pennavini á Netinu á aldrinum 9-10 ára (endilega stráka). Ég er að verða 10 ára. Áhugamál: íþróttir, límmiðar, ballett, dýr, hestamennska og margt fleira. sandra_cool@dinomail. Meira
24. maí 2000 | Barnablað | 64 orð | 1 mynd

Gras, grjót og örlítið blátt

RÖGNVALDUR, Æsuborgum 5, 112 Reykjavík, gerði mynd af brosandi barni með útbreiddan faðminn - hvað annað. Meira
24. maí 2000 | Barnablað | 13 orð | 1 mynd

Hvað heitir hún?

KLARA Hjartardóttir, 11 ára, Traðarbergi 7, 220 Hafnarfjörður, spyr hvað stúlkan á myndinni... Meira
24. maí 2000 | Barnablað | 24 orð | 1 mynd

Hvert er ferðinni heitið?

RAÐIÐ bókstöfunum í rétta röð fyrir framan nútíma Íslendinginn, herra Friðrik Ferðalang, og þið sjáið svart á hvítu hvert ferðinni er heitið að þessu... Meira
24. maí 2000 | Barnablað | 25 orð | 1 mynd

Kötturinn Bella

HELENA Björk Valtýsdóttir, 6 ára, er höfundur þessarar sumarlegu og glaðlegu myndar af kettinum Bellu, snigli, blómi, fjöllum og skýjum. Og síðast en ekki síst... Meira
24. maí 2000 | Barnablað | 16 orð

Lausnin: Herra Friðrik Ferðalangur er á...

Lausnin: Herra Friðrik Ferðalangur er á leiðinni í langferð, alla leiðina hinum megin á hnöttinn, til... Meira
24. maí 2000 | Barnablað | 8 orð

Lausnin: Tuttugu bakarar baka fjörutíu brauð...

Lausnin: Tuttugu bakarar baka fjörutíu brauð á tíu... Meira
24. maí 2000 | Barnablað | 8 orð

Lausnin: Vasarnir merktir tölustöfunum þremur og...

Lausnin: Vasarnir merktir tölustöfunum þremur og fimm eru... Meira
24. maí 2000 | Barnablað | 72 orð | 1 mynd

NOTIÐ stífan pappír eða pappaspjald, klippið...

NOTIÐ stífan pappír eða pappaspjald, klippið hringlaga göt í mismunandi stærðum. Skrifið tölustafina 5 (við stærsta gatið), 10 (sjá mynd) og tuttugu (við minnsta gatið). Hnoðið hnefastóra bolta úr álpappír eða notið garnhnykla. Þátttakendur kasta t.d. Meira
24. maí 2000 | Barnablað | 29 orð | 1 mynd

Orkufullu stelpurnar

MYNDINA af Freyðu, Blómstru og Sóley gerði Sonja Bjarnadóttir, Jörundarholti 204, 300 Akranes. Stelpurnar eru fullar af orku og lífsgleði og gera það sem er svo hollt - hreyfa... Meira
24. maí 2000 | Barnablað | 137 orð | 1 mynd

Pennavinir

ÉG er 11 ára strákur, verð 12 10. nóv. Ég óska eftir að eignast pennavinkonu, helst í 6. bekk. Áhugamál: skíði, diskótek, skvísur, góð tónlist, flott föt, tískan o.m.fl. Stelpur, viljið þið skrifa mér (og það fljótt). Meira
24. maí 2000 | Barnablað | 52 orð

Safnarar

ÉG safna öllu með Pokémon. Í staðinn get ég látið frá mér Manchester-úrklippur og BillaBong-blað. Arnar Sigurðsson Reykjasíðu 9 603 Akureyri Við erum tvær stelpur, sem söfnum öllu með Liverpool, Tweety, Britney Spears og Sylvester. Meira
24. maí 2000 | Barnablað | 9 orð | 1 mynd

Skerpið athyglina

HVAÐ margir hringir passa nákvæmlega utan um blómið á... Meira
24. maí 2000 | Barnablað | 102 orð | 1 mynd

Villta vestrið

Í BANDARÍKJUNUM gildir almennt vopnaleyfi, segir í myndartexta með þessari mjög vel teiknuðu mynd. Listamaðurinn heitir Arnar Þór Kristjánsson, er 11 ára og býr í Grænumörk 10 í Hveragerði. Meira

Viðskiptablað

24. maí 2000 | Netblað | 371 orð | 1 mynd

að daprast flugið

UbiSoft, fyrirtæki sem hingað til hefur að mestum parti aðeins fengist við ævintýraleiki og er frægast fyrir leikina Rayman og Rayman2 hefur nú gefið út áætlanaleik. Leikurinn nefnist Business Tycoon og er hannaður af Stardock. Meira
24. maí 2000 | Netblað | 108 orð

Að hætti Eyjamanna

EYJAMENN sinna vefsíðu sinni nokkuð vel ef marka má þann fjölda frétta sem hægt var að lesa á henni. Meira
24. maí 2000 | Netblað | 61 orð

Að tolla í tískunni

http://www.ellemag.com EITT vinsælasta tískublað heims, Elle, er með mjög góða vefsíðu þar sem finna má nýjustu fréttir úr tískuheiminum og tískuþætti ásamt greinum um ýmis önnur efni. Meira
24. maí 2000 | Netblað | 127 orð | 1 mynd

Allir fái netaðgang í Hull

Borgaryfirvöld í Hull í Bretlandi ætla að veita öllum borgarbúum aðgang að Netinu. Er ætlunin að netvæða borgina og gera hana að netborg Evrópu. Meira
24. maí 2000 | Netblað | 268 orð

á boltavefjum kennir margra grasa

Með hækkandi sól hefst keppni í efstu deild á ný. Sem fyrr er frammistaða liða misjöfn og ekki líður á löngu þar til skilur á milli feigs og ófeigs í efri og neðri kanti deildarinnar. Gísli Þorsteinsson skoðaði nýjan vef Knattspyrnusambands Íslands og vefi liða efstu deildar og komst að því að á þeim kennir margra grasa en að þeir eru eins misjafnir að gæðum og þeir eru margir. Meira
24. maí 2000 | Netblað | 163 orð

Baráttan um EM í knattspyrnu

dEvrópukeppnin í knattspyrnu hefst á næstu vikum en átökin verða ekki aðeins háð á knattspyrnuvellinum. Fótboltavefjum fjölgar ört í álfunni og þeir ætla sér hluta af þeim auglýsingatekjum sem til skiptanna eru í tengslum við keppnina á Netinu. Meira
24. maí 2000 | Netblað | 131 orð

Betur má ef duga skal hjá Fram

FRAMARAR sinntu vef sínum af kostgæfni á síðasta sumri, fluttu nýjar fréttir af leikmannamálum þegar það átti við og birtu myndir úr leikjum en undanfarna mánuði hefur liðið lengra á milli frétta og hefur síðan þar af leiðandi misst það aðdráttarafl sem... Meira
24. maí 2000 | Netblað | 72 orð

Breiðablikskorar mörkin

Knattspyrnudeild Breiðabliks er með skemmtilega hannaðan vef þar sem hægt er að fá upplýsingar um leikmenn, tölfræði og Blikalagið á MP3-sniði. Einnig er upptaka af mörkum liðsins á síðasta sumri fyrir Windows Media Player. Meira
24. maí 2000 | Netblað | 830 orð | 2 myndir

Christina Applegate

Þ ÆTTIRNIR um Jesse fjalla um einstæða móður sem þarf að skipuleggja líf sitt í kringum foreldrahlutverkið, hjúkrunarfræðina, starfið og það að vera á lausu. Meira
24. maí 2000 | Netblað | 88 orð

Draugasíða Stjörnunnar

Stjarnan, sem er nýliði í efstu deild, hefur ekki sinnt vef sínum sem skyldi og má segja að hér sé um svokallaða draugasíðu að ræða. Meira
24. maí 2000 | Netblað | 87 orð

Draumur spilamannsins

AHefur þú áhuga á að komast í rafrænt spilavíti og leika rúllettu, jafnvel bregða þér í spilakassa eða spila bingó? Síðurnar sem hér er bent á eru eins fjölbreyttar og þær eru margar og eru tilvalin dægrastytting fyrir áhugasama spilara. Meira
24. maí 2000 | Netblað | 68 orð

Fátt um fína drætti hjá Keflavík

Keflvíkingar hafa yfir að ráða fremur einföldum en ágætlega uppsettum vef. Helsti galli vefjarins er sá að upplýsingar eru orðnar gamlar og sumstaðar ekki fyrir hendi. Meira
24. maí 2000 | Netblað | 133 orð

félagslyndir netverjar

NNETVERJAR eru ekki einmana og utangarðs heldur félagslyndari og tengdari fjölskyldum sínum nánari böndum heldur en þeir sem eru ótengdir alla daga. Meira
24. maí 2000 | Netblað | 75 orð | 4 myndir

fjarskipti morgundagsins

Á sýningu sem ber heitið Fjarskipti til framtíðar, sem haldin var um liðna helgi, bar margt forvitnilegt fyrir augu. Meira
24. maí 2000 | Netblað | 323 orð | 1 mynd

fjölnota spilavíti

Þrír nemendur í kerfisfræði við tölvunarfræðideild Háskólans í Reykjavík hafa búið til hugbúnað, SpinIt, sem er notaður til þess að starfrækja fjölnota spilavíti fyrir Netið og WAP-síma í lokaverkefni í kerfisfræði. Gísli Þorsteinsson kynnti sér spilavíti Rakelar Sigurðardóttur, Hildigunnar Ægisdóttur og Harðar Birgissonar. Meira
24. maí 2000 | Netblað | 8 orð

fótboltavefir

www.gras.is www.mbl.is www.visir.is www.toto.is www.draumadeildin.is www.netbolti.is www.ksi.is www.kr.is www.eyjar.is/ibv www.ia.is www.fram.is www.breidablik.is www.toto.is/felog/stjarnan/ www.fylkir.is www.keflavik. Meira
24. maí 2000 | Netblað | 142 orð

Fylkir missti af léninu

Fylkir reynir í fjórða skipti að festa sig í sessi í efstu deild. Ekkert hefur verið til sparað til þess að liðið haldi velli meðal þeirra bestu og árangurinn hefur ekki látið á sér standa. Meira
24. maí 2000 | Netblað | 138 orð

Fyrsta kvikmyndin, sem ætluð er einvörðungu...

Fyrsta kvikmyndin, sem ætluð er einvörðungu til dreifingar á Netinu, hefur litið dagsins ljós. Í myndinni, sem ber heitið Quantum Project, leika ekki ómerkari menn en John Cleese og Stephen Dorff. Meira
24. maí 2000 | Netblað | 547 orð | 1 mynd

fyrsta myndin

Þrátt fyrir að kvikmyndin Quantum Project skarti frægum leikurum eins og Stephen Dorff og John Cleese og kosti hundruð milljóna króna í framleiðslu var hún ekki frumsýnd á hvíta tjaldinu eins og flestar myndir í dag. Ástæðan er sú að myndin fer ekki í dreifingu í kvikmyndahús heldur verður einungis til sýningar í tölvum. Gísli Þorsteinsson opnaði vafrann og skyggndist á bak við tjöld fyrstu netmyndarinnar. Meira
24. maí 2000 | Netblað | 104 orð

Gulir og glaðir Skagamenn

Skagamenn eru gulir og glaðir ef marka má tiltölulega nýja vefsíðu knattspyrnudeildar félagsins. Vefur þeirra er í félagslitunum og með sigri í fyrstu umferð hleypur liðinu kapp í kinn. Meira
24. maí 2000 | Netblað | 84 orð

Hljóp að heiman vegna skuldar við netþjónustu

World Online-netþjónustan í Bretlandi hefur boðist til þess að láta falla niður um 100 þúsund króna skuld unglingsstúlku við fyrirtækið. Meira
24. maí 2000 | Netblað | 24 orð | 1 mynd

http://www.danielbergmann.com

Daníel Bergmann er einn hinna fjölmörgu sem sett hafa upp heimasíður um Ísland. Daníel er ljósmyndari sem sýnir annars vegar fuglaljósmyndir og hins vegar... Meira
24. maí 2000 | Netblað | 62 orð | 1 mynd

http://www,virtualiceland,com

Þessi síða nýtir myndskoðara sem sýnir hreyfimyndir (Live Picture Viewer). Hægt er að velja um átta myndir frá ýmsum stöðum á landinu. Myndirnar eru þannig samsettar að þær sýna allan sjóndeildarhringinn. Áhrifin líkust því að maður snúi sér heilan... Meira
24. maí 2000 | Netblað | 652 orð | 1 mynd

hugað að endingu Lyra-spilara

Mp3 gagnasniðið hefur mjög borið á góma undanfarið. Gísli Árnason kynnti sér mp3-spilara frá Thomson, sem er eitt af fáum slíkum tegundum sem eru til sölu hér á landi. Meira
24. maí 2000 | Netblað | 126 orð

ITSEC-vottun

Snjallkort eru sögð hluti af viðskiptamáta framtíðar. Einn helsti kosturinn við snjallkortin er sá að í samskiptum og viðskiptum á Netinu er hægt að geyma á þeim rafræna undirskrift á öruggan hátt. Meira
24. maí 2000 | Netblað | 760 orð | 1 mynd

í hringiðu tækniframfara

Eggert Benedikt Guðmundsson hjá Royal Philips Electronics í Belgíu hefur fyrir hönd fyrirtækisins stjórnað samvinnuverkefni fyrirtækjanna Microsoft, Sony, Compaq og Adaptec er felst í að þróa nýja gerð geislaskrifara fyrir tölvur sem sameinar kosti allra drifa í eitt. Gísli Þorsteinsson kynnti sér Mount Rainier-þróunarverkefnið og komst að því að ný gerð drifa væri væntanleg á markað á næsta ári. Meira
24. maí 2000 | Netblað | 352 orð | 1 mynd

keppni í íshokkíi

EA Sports hefur lengi verið frægt fyrir íþróttaleiki sína og er raunar þekktast fyrir leikjaraðir eins og NHL og FIFA. Fyrir stuttu gaf fyrirtækið út nýjan íshokkíleik að nafni NHL 2000, er það nýjasti leikurinn í NHL-seríu fyrirtækisins sem krefst 200 MHz Pentium-tölvu og þrívíddarkorts. Meira
24. maí 2000 | Netblað | 139 orð

Kvikmyndir Fyrsta kvikmyndin, sem ætluð...

Kvikmyndir Fyrsta kvikmyndin, sem ætluð er einvörðungu til dreifingar á Netinu, hefur litið dagsins ljós. Í myndinni, sem ber heitið Quantum Project, leika ekki ómerkari menn en John Cleese og Stephen Dorff. Meira
24. maí 2000 | Netblað | 62 orð | 1 mynd

Landscapes of Iceland http://www.eas.ualberta.ca/elj/icepics/iceindex.htm

Veraldarvefurinn geymir mikinn fróðleik um Ísland. Opinberir jafnt sem einkaaðilar hafa sett upp vefsíður með upplýsingum af öllu tagi. Nokkrir gera út á fegurð landsins og lífríkisins og byggja síður sínar á myndum. Það er gaman að geta vísað til dæmis útlendum pennavinum, eða viðmælendum á spjallrásum, á þessar síður. Gripnar voru af handahófir fáeinar síður til kynningar. Á sumum þeirra er að finna tengla í aðrar Íslandsmyndasíður. Meira
24. maí 2000 | Netblað | 390 orð | 1 mynd

Lífið í lit

KVIKMYNDIN Pleasantville er mynd mánaðarins á Bíórásinni og verður hún frumsýnd 2. júní. Í bænum Pleasantville í Bandaríkjunum hefur aldrei rignt. Þar hefur aldrei borið á hatri og árásargirni; jafnvel tár þekkjast ekki. Meira
24. maí 2000 | Netblað | 102 orð

Lycos flytur til Spánar

Spánska fyrirtækið Terra Networks hefur keypt bandarísku leitarvélina Lycos fyrir rúmar 870 milljónir ísl. króna. Forsvarsmenn spánska fyrirtækisins eru stórhuga, hafa breytt nafni fyrirtækisins í Terra Lycos og ætla að starfrækja skrifstofur í 37... Meira
24. maí 2000 | Netblað | 381 orð | 1 mynd

Lög unga fólksins að nýju í loftið

Sigríði Pétursdóttur þekkja eflaust flestir sem hlustað hafa á útvarp í gegnum tíðina. Þessi geðþekka dagskrárgerðarkona hefur í tæpa tvo áratugi séð áheyrendum fyrir fróðleik og skemmtun af fjölbreyttum toga allt frá því hún byrjaði ásamt Margréti Blöndal með Skáldkonuþætti árið 1984. Meira
24. maí 2000 | Netblað | 114 orð

Met í netglápi

JTalið er að meira en tvær milljónir manna hafi fylgst með tískusýningu Victoria's Secret, sem sýnd var í beinni útsendingu á Netinu frá Cannes í Frakklandi. Er talið að aldrei áður hafi jafn margir fylgst með einni tískusýningu. Meira
24. maí 2000 | Netblað | 114 orð | 1 mynd

Microsoft sagt skara fram úr

Bandaríska hugbúnaðarfyrirtækið Microsoft er sem fyrr stærsta fyrirtækið á sínu sviði í Bandaríkjunum, að því er fram kemur í könnun 100 stærstu fyrirtækjanna. Í könnun Softletter-fyrirtæksins kemur fram að tekjur Microsoft, sem voru um 1. Meira
24. maí 2000 | Netblað | 144 orð

Milljónir skrá sig á stefnumótasíðu

EEIGENDUR vefsíðna beita ýmsum brögðum til að fá fólk til að heimsækja síður sínar sem oftast. Meðal annars gefa forsvarsmenn www.iwon.com fólki færi á að vinna um 70 milljónir króna ef það heimsækir síðuna. Meira
24. maí 2000 | Netblað | 81 orð

Mount Rainier-verkefnið

Mount Rainier-verkefnið er samvinnuverkefni fimm fyrirtækja: Sony, Philips, Microsoft, Compaq og Adaptec sem vinna að því að gera notkun geislaskrifara auðveldari og búa til staðal er styður notkun þess í Windows-stýrikerfinu. Meira
24. maí 2000 | Netblað | 29 orð | 1 mynd

MP3-spilarar eru feikivinsælir og flestir vilja...

MP3-spilarar eru feikivinsælir og flestir vilja taka þátt í leiknum. Thomson hefur ri ðið á vaðið með Lyra-spilaranum og komið honum á kortið í Evrópu. Er Ísland þar ekki undanskilið. Meira
24. maí 2000 | Netblað | 97 orð | 1 mynd

MP4 á næstu grösum

TÆKI til þess að hlýða á tónlist í MP3-skrám hafa streymt á markaðinn við sívaxandi vinsældir en minna hefur farið fyrir næstu kynslóð sambærilegra tækja þar til að svokallaður MP4, sem getur spilað myndbandsskrár sem hægt er að horfa á á agnarlitlum... Meira
24. maí 2000 | Netblað | 155 orð

Njósnanet veldur titringi

Bresk stjórnvöld hafa áform um að byggja njósnamiðstöð sem er ætlað að elta tölvupóst og heimsóknir á Netinu í landinu. Miðstöðin, sem er sögð munu kosta milljarða, er talin geta auðveldað baráttuna gegn glæpum á Netinu. Meira
24. maí 2000 | Netblað | 141 orð

Notuð lén til sölu

NNETWORK Solutions-fyrirtækið, sem skráir lén vefsíðna, hefur hleypt af stokkunum þjónustu sem gefur viðskiptavinum færi á að skrá lén sem þau eiga og selja þau til annarra. Meira
24. maí 2000 | Netblað | 129 orð

Ódæll skólastrákur

15 ÁRA skólapiltur í Hathershaw-grunnskólanum í Oldham varð uppvís að því að reyna að smita tölvukerfi skólans með 256 tölvuvírusum. Skólayfirvöld segja að drengnum hafi ekki tekist ætlunarverk sitt því eldveggur kerfisins hafi komið í veg fyrir skaða. Meira
24. maí 2000 | Netblað | 79 orð

Ókeypis leikir

Leikjasíðan freeloader. Meira
24. maí 2000 | Netblað | 1009 orð | 1 mynd

rafrænt samþykki

Rafræn undirskrift er ein sú tækni sem á að tryggja aukið öryggi á Netinu, en hún er þegar orðin útbreidd meðal banka- og fjármálastofnana í Evrópu. Þjóðverjar hafa samþykkt með lögum að gera rafræna undirskrift jafngilda handritaðri og er tæknin nú til skoðunar hér á landi. Gísli Þorsteinsson kynnti sér þessa tækni og komst að því að þrátt fyrir annmarka gefi hún færi á margs konar möguleikum. Meira
24. maí 2000 | Netblað | 75 orð

RAFRÆN UNDIRSKRIFT

Rafræn undirskrift er tækni sem er ekki ný af nálinni, er nokkurra ára og enn í þróun. Henni er ætlað að tryggja öryggi í samskiptum og viðskiptum á Netinu og byggist hún á dulkóðunarkerfi; upplýsingum sem gefa notanda sitt sérkenni. Meira
24. maí 2000 | Netblað | 116 orð

Rússneskir tölvurefir

LLögreglan í Rússlandi segir að tólfföld aukning hafi orðið í tölvuglæpum á einu ári. Hún hefur handtekið fimm menn sem eru grunaðir um að hafa stolið kortanúmeri frá 5.400 fyrirtækjum og náð til sín um 4,4 milljónum ísl. króna á nokkrum mánuðum. Meira
24. maí 2000 | Netblað | 145 orð | 1 mynd

Síðustu dagar Beverly Hills 90210

ÞÁ er loks komið að því. Beverly Hills, sápuópera unglinganna, hefur runnið sitt skeið á enda eftir tíu ára sigurgöngu. Meira
24. maí 2000 | Netblað | 568 orð

stríðshanskanum kastað

IEitt helsta hitamál netvina um langt skeið er deila tónlistarmanna og framleiðenda við Napster-tónlistarmiðlarann og MP3-vefsíður. Meira
24. maí 2000 | Netblað | 38 orð

Svart-hvítar hetjur herja á heimili landsmanna...

Svart-hvítar hetjur herja á heimili landsmanna í kvikmyndinni Pleasantville á Bíórásinni og hin íðilfagra Jesse hefur í mörgu að snúast í Sjónvarpinu. Lög unga fólksins munu senn óma á ný í útvarpinu og eflaust vekja sætar minningar hjá mörgum. Meira
24. maí 2000 | Netblað | 135 orð

Taktu greindarpróf

http://www.emode.com Á þessari síðu er að finna mörg hundruð sjálfspróf af ýmsu tagi; persónuleikapróf, heilsufarspróf, ástarmálapróf, áhugasviðspróf og ýmislegt fleira. Meira
24. maí 2000 | Netblað | 36 orð

Tíðindi af knattspyrnuliðum

Átta af 10 liðum í efstu deild karla í knattspyrnu hafa sett upp vefsíðu. Þær eru jafn fjölbreyttar og þær eru margar, en sum lið leggja sérstaka rækt við að miðla stuðningsmönnum sínum upplýsingum af gangi... Meira
24. maí 2000 | Netblað | 124 orð | 1 mynd

Tvöföld Pamela

Áhættuleikkona Pamelu Lee í þáttunum VIP, Julie Michaels, lenti í þeim háska fyrir nokkru að hryggbrotna þegar einkar áhættusamt atriði var tekið upp í þessum æsispennandi framhaldsflokki. Meira
24. maí 2000 | Netblað | 202 orð

Tæknivæddir vesturbæingar

KR er næsti viðkomustaður. Á síðu meistaranna er margt góðgæti að finna fyrir stuðningsmenn sem aðra áhugamenn um hið fornfræga félag. Meira
24. maí 2000 | Netblað | 137 orð

Tölvuglæpir með WAP-síma

hBúist er við að tölvuþrjótar muni ekki láta sér duga að brjótast inn í gagnagrunna á næstu árum með aðstoð tölva heldur muni þeir í síauknum mæli notfæra sér þráðlausa tækni, svo sem WAP-síma og fartölvur. Meira
24. maí 2000 | Netblað | 94 orð

Undirritun skjala

Markmið með útgáfu rafræns persónuskilríkis er að staðfesta einkenni notanda og undirrita skjöl (digital signiture) fyrir einstaklinga og vefsíður eða vefþjóna. Meira
24. maí 2000 | Netblað | 5 orð

Uppáhaldssíðurnar

Auðar: http://www.amazon.com http://www.thimbleberries.com http://www.gourmetmarket.com http://dir.lycos.com/Home/Recipes Önnu og Sigrúnar: http://www.nbc.com/friends http://www.redhotchilipeppers. Meira
24. maí 2000 | Netblað | 88 orð

Vefsíður fyrir tækjaóða

Þeir sem vilja fylgjast með nýjustu og heitustu tækjum og tólum sem á markað koma hverju sinni ættu að skoða Gadgetmad.com. Meira
24. maí 2000 | Netblað | 105 orð

WAP-tónlist í síma

ÞEIR Bretar sem eiga WAP-síma geta nú hlustað á tónlist í gegnum símann. Virgin-útvarpsstöðin hefur opnað fyrir nýja þjónustu er gerir fólki kleift að hlusta á tónlist með þessum hætti, www.wap.virginradio.com. Meira
24. maí 2000 | Netblað | 166 orð

Webby-hátíðin slær í gegn

BBABYCENTER, Paul Smith, The Onion, Napster, Nerve, ESPN og Google eru meðal þeirra sem unnu til verðlauna á Webby-verðlaunahátíðinni, www.webbyawards.com, sem er óskarsverðlaunahátíð netiðnaðarins og fór fram í San Francisco. Meira
24. maí 2000 | Netblað | 131 orð

Yahoo og MSN vinsælastar

Vefsíður Microsoft, www.msn.com, og Yahoo-leitarvélin, www.yahoo, eru fjölsóttustu síðurnar á Netinu, samkvæmt könnun sem náði til 44 þúsund notenda Netsins í fjölmörgum löndum. Meira
24. maí 2000 | Netblað | 30 orð

Yngri kenna þeim eldri

Grunnskólanemendur hafa í nokkrum skólum kennt eldri borgurum á tölvur, tölvupóst og Netið. Á námskeiðunum hefur eldri borgurum, sem ekki þekktu til tölvunnar, verið kennt hvernig þeir geta borið sig... Meira
24. maí 2000 | Netblað | 720 orð | 1 mynd

þegar farið er af stað opnast nýr heimur

Fjöldi eldri borgara hefur setið tölvunámskeið, þar sem grunnskólanemendur vísuðu þeim veginn inn í tölvuheiminn. Birna Anna Björnsdóttir ræddi við Auði Einarsdóttur sem sat slíkt námskeið í Breiðholtsskóla og Önnu Samúelsdóttur og Sigrúnu Steinssdóttur, nemendur í níunda bekk, sem leiðbeindu. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.