Greinar föstudaginn 26. maí 2000

Forsíða

26. maí 2000 | Forsíða | 80 orð

Lýðræði lofað innan þriggja ára

PERVEZ Musharraf, leiðtogi herforingjastjórnarinnar í Pakistan, kvaðst í gær ætla að verða við tilmælum hæstaréttar landsins um að koma á lýðræði innan þriggja ára frá valdaráni hersins 12. október síðastliðinn. Meira
26. maí 2000 | Forsíða | 328 orð

"Nýtum þetta tækifæri til að friðmælast"

EHUD Barak, forsætisráðherra Ísraels, skoraði í gær á Emile Lahoud, forseta Líbanons, að notfæra sér brottflutning ísraelskra hermanna frá suðurhluta landsins til að tryggja varanlegan frið milli landanna. Meira
26. maí 2000 | Forsíða | 84 orð

Reynt að afstýra verkfalli

RÍKISSÁTTASEMJARI Noregs reyndi í gærkvöld að afstýra verkfalli um 34.000 launþega, sem átti að hefjast í dag ef samkomulag næðist ekki í nótt. Verði af verkfallinu nær það til 24.400 opinberra starfsmanna og 10.000 launþega í einkageiranum. Meira
26. maí 2000 | Forsíða | 207 orð | 1 mynd

Stækkun NATO rædd í Riga

Davíð Oddsson forsætisráðherra ræddi við Andrej Berzins, forsætisráðherra Lettlands, í gær, á fyrsta degi heimsóknar sinnar til landsins. Meira

Fréttir

26. maí 2000 | Innlendar fréttir | 146 orð | 1 mynd

190 umsóknir í samkeppni Kvikmyndaskólans

UM 190 handrit og umsóknir um leik og leikstjórn hafa borist í samkeppni Kvikmyndaskóla Íslands og Sjónvarpsins vegna fyrirhugaðrar gerðar sex leikinna mynda fyrir Sjónvarpið. Þar af hafa borist um 70 umsóknir frá konum. Meira
26. maí 2000 | Innlendar fréttir | 301 orð | 1 mynd

27 vélstjórar brautskráðir frá Vélskóla Íslands

27 VÉLSTJÓRAR og vélfræðingar frá Vélskóla Íslands voru brautskráðir laugardaginn 20. maí. Einn var brautskráður með fyrsta stig, fimm með annað stig og tuttugu og tveir með fjórða stig, sem er grunnurinn undir hæstu starfsréttindin. Meira
26. maí 2000 | Innlendar fréttir | 153 orð | 1 mynd

64 nemendur útskrifaðir

SEXTÍU og fjórir nemendur voru útskrifaðir frá Iðnskólanum í Hafnarfirði 20. maí sl. Þetta eru fyrstu nemendurnir sem útskrifast eftir að skólinn flutti í nýtt og glæsilegt húsnæði í Flatahrauni 12 um síðustu áramót. Meira
26. maí 2000 | Innlendar fréttir | 414 orð

76,5% telja ástand rafmagnsöryggis óviðunandi

Í KÖNNUN sem þingmennirnir Gísli S. Meira
26. maí 2000 | Akureyri og nágrenni | 200 orð

Akureyrarbær vill koma að málinu

BÆJARRÁÐ Akureyrar samþykkti á fundi sínum í gær að fela formanni bæjarráðs og bæjarstjóra að óska eftir viðræðum við Egil Jónsson tannlækni um með hvaða hætti Akureyrarbær geti komið að því máli að tryggja framgang og uppbyggingu þeirrar hugmyndar að... Meira
26. maí 2000 | Akureyri og nágrenni | 231 orð

Alltaf hætta þar sem fugl er við flugvelli

FUGL lenti á væng Fokker-flugvélar Flugfélags Íslands sem var á leið um Akureyrarflugvöll í vikunni, með þeim afleiðingum að öryggishlíf á lendingarljósi brotnaði. Meira
26. maí 2000 | Innlendar fréttir | 304 orð

Áhafnir hóta verkalýðsfélagi málssókn

SKIPVERJAR á loðnuskipunum Jóni Kjartanssyni og Hólmaborg frá Eskifirði sendu í gær verkalýðsfélaginu Árvakri á Eskifirði bréf þar sem félaginu eru gefnir tveir sólarhringar til að taka skipin út af "svarta listanum" svokallaða. Meira
26. maí 2000 | Innlendar fréttir | 112 orð

Árshátíð Arsenalmanna

ÁRSHÁTÍÐ Arsenalmanna fer fram í Ölveri í Glæsibæ föstudagskvöldið 26. maí og hefst kl. 20. Hátíðin stendur til 23 fyrir 18 ára og yngri í fylgd fullorðinna en lengur fyrir þá sem aldur hafa til. Aðgangseyrir fyrir börn er 900 kr. Meira
26. maí 2000 | Innlendar fréttir | 96 orð

Átta mánaða fangelsi fyrir rán

HÆSTIRÉTTUR hefur dæmt rúmlega tvítugan pilt í átta mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir hlutdeild í ráni í söluturni í Ofanleiti í Reykjavík í júlí á síðasta ári. Meira
26. maí 2000 | Innlendar fréttir | 301 orð | 1 mynd

Björguðu konu út úr brennandi íbúð

REYKKAFARAR Slökkviliðs Reykjavíkur björguðu konu út úr brennandi kjallaraíbúð á Háaleitisbraut snemma í gærmorgun. Meira
26. maí 2000 | Innlendar fréttir | 236 orð | 1 mynd

BMW X5-jeppi frumsýndur um helgina

EÐALVAGNASÝNING verður haldin hjá B&L helgina 26. og 27. maí þar sem sýndir verða bílar af ýmsum stærðum og gerðum. Meðal annars verður frumsýndur BMW X5-jeppi. Í fréttatilkynningu segir m.a. Meira
26. maí 2000 | Innlendar fréttir | 118 orð

Boðið upp á garðaskoðun í Reykjavík

GRASAGARÐUR Reykjavíkur og Garðyrkjufélag Íslands standa sameiginlega að vettvangsferðinni ,,Vor í Reykjavíkurgörðum" sem er hluti af menningar- og fræðsluhátíð Háskóla Íslands ,,Líf í borg". Meira
26. maí 2000 | Innlendar fréttir | 297 orð

Braut ekki lögmannalög

MEIRIHLUTI úrskurðarnefndar lögmanna hefur komist að þeirri niðurstöðu að Jón Steinar Gunnlaugsson hæstaréttarlögmaður hafi ekki brotið lögmannalögin með ummælum sínum um dóm Hæstaréttar í kynferðisbrotamáli sem hann var verjandi í. Meira
26. maí 2000 | Innlendar fréttir | 88 orð

Dekurdagar í Kringlunni

DEKURDAGAR verða í Kringlunni föstudag og laugardag með áherslu á brúðkaup og það sem því fylgir. Meðal annars verður boðið upp á að bílum verður lagt fyrir viðskiptavini Kringlunnar og hann sóttur aftur fyrir þá sem vilja milli klukkan 13 og 18. Meira
26. maí 2000 | Innlendar fréttir | 153 orð

Dómurinn ekki heimfærður á öll önnur tilvik

EKKI er hægt að heimfæra dóm Héraðsdóms Reykjavíkur, sem dæmdi í fyrradag eiganda hests til að greiða ökumanni bifreiðar sem ók á hross hans, skaðabætur fyrir tjónið sem ákeyrslan olli á bifreið ökumannsins, yfir á öll önnur tilvik. Meira
26. maí 2000 | Innlendar fréttir | 60 orð

Dreifingu seinkaði vegna bilunar

BILUN varð í prentvél Morgunblaðsins síðastliðna nótt. Af þeim sökum seinkaði útkomu blaðsins til hádegis. Dreifing og blaðburður tafðist verulega. Strax og bilun varð í prentsmiðjunni á öðrum tímanum var hafist handa við viðgerð. Meira
26. maí 2000 | Innlendar fréttir | 75 orð

Faghópur listgreina á leikskólum

STOFNAÐUR hefur verið faghópur leikskólakennara með sérmenntun á sviði listgreina innan Félags íslenskra leikskólakennara. Meira
26. maí 2000 | Innlendar fréttir | 555 orð

Fer yfir viðmiðunarmörk oft á ári

MAGN nituroxíða er hættulega mikið í Reykjavík en það fer yfir viðmiðunarmörk marga daga á ári í nokkrum borgarhverfum. Þetta kemur fram í ítarlegri skýrslu sem starfshópur Orkuveitu Reykjavíkur kynnti í gær. Meira
26. maí 2000 | Innlendar fréttir | 249 orð

Fljótandi farandsýning heimsækir Ísland

HÖRÐUR Bjarnason, sendiherra Íslands í Stokkhólmi, mun sunnudaginn 28. maí, opna sýninguna Fólk og bátar í norðri við formlega athöfn um borð í flutningaskipinu Nordwest sem nú liggur þar við bryggju. Meira
26. maí 2000 | Erlendar fréttir | 176 orð | 1 mynd

Flugræningi stökk út í fallhlíf

MAÐUR vopnaður handsprengju og skammbyssu rændi filippískri farþegaþotu í gær, neyddi farþega til að afhenda sér öll verðmæti sem þeir höfðu á sér og forðaði sér síðan sjálfur út í fallhlíf. Meira
26. maí 2000 | Innlendar fréttir | 114 orð

Foreldrahúsið opið í sumar

VÍMULAUS æska og Foreldrahópurinn sem reka Foreldrahúsið í Vonarstræti 4b vilja koma því á framfæri að Foreldrahúsið verður opið í allt sumar. Meira
26. maí 2000 | Landsbyggðin | 385 orð | 1 mynd

Foreldrar í Stykkishólmi vilja aukið framhaldsnám

Stykkishólmi- Í vor hefur verið mikill áhugi hjá foreldrum og nemendum í 1. bekk framhaldsdeildar í Stykkishólmi um að endurvekja nám í 2. bekk. Samkvæmt könnun vilja 13-15 nemendur sem eru á fyrsta ári halda áfram á öðru ári í Stykkishólmi. Meira
26. maí 2000 | Innlendar fréttir | 94 orð

Fyrirlestur um erfðavísindi á nýrri öld

EVELYN Fox Keller flytur opinberan fyrirlestur laugardaginn 27. maí kl. 14 á vegum Mannfræðistofnunar Háskóla Íslands. Fyrirlesturinn nefnist "Erfðavísindin á nýrri öld" og verður haldinn í hátíðasal aðalbyggingar Háskóla Íslands. Meira
26. maí 2000 | Innlendar fréttir | 259 orð | 1 mynd

Fyrstu stúdentarnir frá Borgarholtsskóla

BORGARHOLTSSKÓLA var slitið í fjórða sinn laugardaginn 20. maí. Athöfnin fór fram í nýjum sal skólans. Meira
26. maí 2000 | Innlendar fréttir | 37 orð | 1 mynd

Gáfu Parkinsonsamtökunum tölvu

NÝLEGA afhentu Heimilistæki hf. Parkinsonsamtökunum á Íslandi að gjöf tölvu að gerðinni Maxdata. Á næstunni munu samtökin opna heimasíðu þar sem hægt verður að nálgast upplýsingar um parkisonsjúkdóminn og starfsemi Parkisonsamtakanna. Meira
26. maí 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 572 orð | 4 myndir

Geysishúsið og Hafnarstræti 16 endurbyggð í sumar

BORGARRÁÐ hefur samþykkt að semja við Ístak um endurbyggingu Hafnarstrætis 16 og Aðalstrætis 2, Geysishússins. Áætlaður kostnaður vegna Hafnarstrætis 16 er 36,1 m.kr. en vegna Geysishússins 18,9 m.kr., eða samtals um 55 m.kr. Meira
26. maí 2000 | Akureyri og nágrenni | 64 orð | 1 mynd

Gleráin girt af

ÞESSA dagana er unnið að því að setja upp girðingu meðfram Glerá á Akureyri, við gömlu rafveitustífluna, og fegra svæðið við nýju göngubrúna yfir stífluna. Meira
26. maí 2000 | Innlendar fréttir | 294 orð

Hafnar þátttöku í hlutafélagi um Kárahnúka

INGIBJÖRG Sólrún Gísladóttir borgarstjóri segir að borgaryfirvöld hafi ekki áhuga á að taka þátt í stofnun hlutafélags um byggingu og rekstur Kárahnúkavirkjunar, en á vegum Landsvirkjunar er sá kostur í skoðun að stofna slíkt félag. Meira
26. maí 2000 | Innlendar fréttir | 166 orð | 1 mynd

Hallgrímsdagur í Saurbæ

HALLGRÍMSDAGUR verður haldinn hátíðlegur sunnudaginn 28. maí í Saurbæ á Hvalfjarðarströnd. Er um að ræða lið í hátíðahöldum Borgarfjarðarprófastsdæmis í tilefni af kristnitökuafmæli, og að þessu sinni verður minning sálmaskáldsins mikla, sr. Meira
26. maí 2000 | Erlendar fréttir | 469 orð | 2 myndir

Handtekinn vegna gruns um morðið á Jill Dando

SCOTLAND Yard handtók í gær mann grunaðan um morðið á sjónvarpskonunni Jill Dando í apríl í fyrra. Meira
26. maí 2000 | Innlendar fréttir | 215 orð

Hátíð harmonikunnar í Ásgarði

HARMONIKUTÓNLEIKAR og harmonikudansleikur verður haldinn laugardagskvöld 27. maí n.k. kl. 20:30 í Ásgarði, Glæsibæ við Álfheima. Meira
26. maí 2000 | Miðopna | 1184 orð | 2 myndir

Heimsókn í söguþrungið land

Þótt Andrej Berzins forsætisráðherra Lettlands láti þess getið að ekki megi einblína of mikið á söguna er hún alls staðar nálæg, eins og sjá mátti á fyrsta degi opinberrar heimsóknar Davíðs Oddssonar til Lettlands, segir Sigrún Davíðsdóttir, sem var með í för. Meira
26. maí 2000 | Innlendar fréttir | 113 orð

Hinsegin dagar í Reykjavík hafnir

HINSEGIN dagar í Reykjavík - Gay Pride 2000 voru settir í Íslensku óperunni fimmtudaginn 25. maí. með sýning á ástralska leikritinu Go By Night eftir Stephen House. Laugardaginn 27. Meira
26. maí 2000 | Akureyri og nágrenni | 480 orð | 1 mynd

Húsvíkingar vilja kanna áhuga einkaaðila

BÆJARRÁÐ Akureyrar fól bæjarstjóra, Kristjáni Þór Júlíussyni, í gær að kanna möguleika á því að koma á fundi með samgöngunefnd Alþingis til að ræða um jarðgöng undir Vaðlaheiði. Meira
26. maí 2000 | Innlendar fréttir | 219 orð

Höfða mál fyrir Félagsdómi

SAMTÖK atvinnulífsins hafa höfðað mál fyrir Félagsdómi vegna útgáfu stéttarfélaga á Norður- og Austurlandi á svokölluðum "svörtum lista" yfir skip sem félögin telja að megi ekki landa meðan verkfall stendur yfir í loðnubræslunum. Meira
26. maí 2000 | Innlendar fréttir | 45 orð | 1 mynd

Íslendingasögurnar afhentar

BJÖRN Bjarnason menntamálaráðherra afhendir starfsbróður sínum í Bandaríkjunum, Richard W. Riley, 650 samstæður Íslendingasagna í enskri þýðingu við athöfn í þjóðarbókhlöðu Bandaríkjanna í Washington í fyrradag. Meira
26. maí 2000 | Innlendar fréttir | 63 orð

Kaffisala í Vindáshlíð

SUMARSTARF KFUK í Vindáshlíð er að hefjast. Eins og undanfarin ár hefst sumarstarfið með guðsþjónustu í Hallgrímskirkju í Vindáshlið. Guðsþjónustan verður sunnudaginn 28. maí næstkomandi klukkan 14. Meira
26. maí 2000 | Innlendar fréttir | 124 orð | 1 mynd

Kanna grundvöll fyrir "flugfrelsi" allt árið

FERÐASKRIFSTOFAN Samvinnuferðir-Landsýn hefur selt um 12 þúsund sæti í svonefnt flugfrelsi sem gerir millilandafarþegum kleift að kaupa ódýra farseðla fyrirvaralaust til 11 áfangastaða í Evrópu. Meira
26. maí 2000 | Innlendar fréttir | 59 orð

Karlakórinn og Álftagerðisbræður í Dalvíkurkirkju

Laugardaginn 27. maí kl 20:30 verða styrktartónleikar fyrir Dalvíkurkirkju, þar semÁlftagerðisbræður munu syngja og einnig mun Karlakór Dalvíkur syngja einhver lög með þeim og einnig sér. Meira
26. maí 2000 | Innlendar fréttir | 155 orð | 1 mynd

Keikó utan Klettsvíkur

HÁHYRNINGNUM Keikó var sleppt út úr girðingu sinni í Klettsvík í Vestmannaeyjum um klukkan sex í gærmorgun áður en hafist var handa við að sprengja þar vegna hafnarframkvæmda. Keikó var kominn aftur inn í girðinguna um þremur klukkustundum síðar. Meira
26. maí 2000 | Erlendar fréttir | 808 orð | 1 mynd

Kínamarkaður opnaður bandarískum fyrirtækjum

FULLTRÚADEILD Bandaríkjaþings samþykkti í fyrrakvöld að koma á eðlilegum viðskiptatengslum við Kína og með meiri mun en búist hafði verið við. Meira
26. maí 2000 | Erlendar fréttir | 416 orð

Króatía í friðarsamstarf bandalagsins

TVEGGJA daga vorfundi utanríkisráðherra aðildarríkja Atlantshafsbandalagsins (NATO) lauk í Flórens í gær en á fundinum hafði ástandið á Balkanskaga, samskiptin við Rússland og fyrirhugaða eldflaugavarnaráætlun Bandaríkjanna borið hæst. Meira
26. maí 2000 | Innlendar fréttir | 150 orð | 1 mynd

Kvöldganga Útivistar í Krýsuvík

FERÐAFÉLAGIÐ Útivist efnir í kvöld 26. maí kl. 20 og næstu föstudagskvöld til gönguferða um ýmsar áhugaverðar leiðir á Suðvesturlandi. Meira
26. maí 2000 | Innlendar fréttir | 281 orð

Landgræðslan til fyrirmyndar

LANDGRÆÐSLA ríkisins hlaut sérstök verðlaun nefndar á vegum fjármálaráðherra fyrir að skara fram úr og vera ríkisstofnun til fyrirmyndar í starfsemi sinni. Geir H. Meira
26. maí 2000 | Innlendar fréttir | 22 orð

Land og synir á flugskýlisballi

HLJÓMSVEITIN Land og synir verða á árlegu flugskýlisballi í flugskýli 4 á Reykjavíkurflugvelli laugardagskvöldið 27. maí. Dansleikurinn er á vegum Flugfélags Íslands og... Meira
26. maí 2000 | Innlendar fréttir | 223 orð

Launafólk fái lágmarks mannréttindi við uppsagnir

TRÚNAÐARRÁÐ verkalýðsfélaga sem aðild eiga að kjarasamningi við ÍSAL skora á ríkisstjórnina að fullgilda sem fyrst samþykkt nr. 158 frá Alþjóðavinnumálastofnuninni en hún tryggir launafólki lágmarks mannréttindi við uppsagnir úr starfi. Meira
26. maí 2000 | Innlendar fréttir | 793 orð | 1 mynd

Margt líkt með byggðaþróun í löndunum tveimur

Beaton Tulk, byggðamálaráðherra Nýfundnalands og Labrador, var hér á landi í vikunni. Davíð Logi Sigurðsson ræddi við hann. Meira
26. maí 2000 | Innlendar fréttir | 108 orð

Málþing um matarfíkn

MÁLÞING um matarfíkn, offitu og holla hreyfingu verður haldið á Hótel Loftleiðum í Þingsal sunnudaginn 28. maí frá klukkan 13-15. Að málþinginu standa Landlæknisembættið og Félagasamtök feitra. Meira
26. maí 2000 | Innlendar fréttir | 802 orð | 1 mynd

Menningarverðmæti metin

Magnús Ólafs Hansson fæddist á Hólmavík 20. október 1956. Hann lauk barnaprófi frá barnaskólanum á Hólmavík, fór í framhaldsskóla á Núpi í Dýrafirði og lauk þaðan gagnfræðaprófi. Meira
26. maí 2000 | Landsbyggðin | 173 orð | 1 mynd

Miklar endurbætur á flugvellinum í Eyjum

Vestmannaeyjar- Undanfarna daga og vikur hafa orðið nokkrar truflanir á flugsamgöngum við Vestmannaeyjar, vegna framkvæmda við flugvöllinn, en verið er að leggja nýja klæðningu á völlinn sem fyrst var malbikaður árið 1990. Meira
26. maí 2000 | Innlendar fréttir | 172 orð

Námskeið um vistmenningu í Alviðru

HALDIÐ verður kynningarnámskeið helgina 2. til 4. júní um vistmenningu (permaculture) í fræðslusetri Landverndar í Alviðru við Sogið í Ölfusi. "Kröfur um efnisleg gæði þurfa ekki að stangast á við jákvætt sambýli við náttúruna. Meira
26. maí 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 552 orð | 3 myndir

Nemendur lýsa skóla og skólalífi fyrr og nú

AUSTURBÆJARSKÓLI er sjötíu ára á þessu ári og af því tilefni verður haldin vegleg afmælishátíð í skólanum á morgun, laugardag. Nemendur og kennarar skólans hafa staðið í ströngu undanfarna daga við að leggja lokahönd á undirbúning hátíðarinnar. Meira
26. maí 2000 | Innlendar fréttir | 110 orð

Norræn ráðstefna um almenningssamgöngur

NORRÆN ráðstefna um almenningssamgöngur verður haldin í Reykjavík dagana 29. og 30. maí. Meira
26. maí 2000 | Miðopna | 2288 orð | 1 mynd

Nýir tímar og áherslur í Jórdaníu

Abdullah Jórdaníukonungur kemur í opinbera heimsókn til Íslands í dag. Magnús Þorkell Bernharðsson fjallar um hinn unga konung Jórdaníu og segir hann hafa lagt nýjar áherslur í stjórnmálum og efnahagsmálum landsins. Meira
26. maí 2000 | Innlendar fréttir | 129 orð

Nýr vefur - einkamal.is

NÝ einkamála- og stefnumótaþjónusta hefur opnað á Netinu. Þjónustan heitir einkamal.is og er eingöngu veitt gegnum Netið. Hún er ókeypis og öllum opin sem eru í leit að einhvers konar félagsskap, segir í fréttatilkynningu. Meira
26. maí 2000 | Innlendar fréttir | 298 orð

Opið hús í Hæfingarstöðinni á Akureyri

OPIÐ hús verður Hæfingarstöðinni við Skógarlund, laugardaginn 27. maí n.k. kl. 13:00-16:00 þar sem starfsemin verðu kynnt. Meira
26. maí 2000 | Innlendar fréttir | 134 orð

Opinn háskóli

DAGSKRÁ Menningar- og fræðahátíðarinnar Líf í borg: Föstudagur 26. maí. Tíminn og tímamót. Hátíðasalur í Aðalbyggingu kl. 16:00-18:30. Tími alheimsins, Aldamót fyrr og nú, 4´33. Píanóverk eftir John Cage. Borgin og tíminn. Hver stjórnar tímanum? Meira
26. maí 2000 | Innlendar fréttir | 75 orð

Rangur frumsýningardagur Rangt var í blaðinu...

Rangur frumsýningardagur Rangt var í blaðinu í gær að frumsýning á leikriti Sigurðar Pálssonar væri í gær. Frumsýningin verður á laugardag. Meira
26. maí 2000 | Innlendar fréttir | 165 orð

Ratleikur Hafnarfjarðar

RATLEIKUR Hafnarfjarðar er útivistarleikur sem stendur í allt sumar eða frá 27. maí til 10. september. Meira
26. maí 2000 | Innlendar fréttir | 103 orð

Ráðstefna um björgun vegna ferjuslysa

ALMANNAVARNIR ríkisins og varnarmálaskrifstofa utanríkisráðuneytisins boða til ráðstefnu dagana 7. til 9. júní um björgun vegna ferjuslysa. Ráðstefnan er liður í fjölþjóðlegu björgunaræfingunni "Samvörður 2000". Meira
26. maí 2000 | Innlendar fréttir | 105 orð

Ráðstefna um Skaftafell

NÁTTÚRUVERND ríkisins og Hótel Skaftafell boða til ráðstefnu í Skaftafellsstofu sunnudaginn 28. maí kl. 13. Ragnar Frank Kristjánsson, þjóðgarðsvörður, setur ráðstefnuna og kynnir fyrirlesara. Meira
26. maí 2000 | Innlendar fréttir | 98 orð

Reiðhjóladagur í Grafarvogi

HALDINN verður reiðhjóladagur Grafarvogs á laugardaginn og hefst hann með hjólaferð frá Gufunesbæ kl. 13:30. Hjólaður veður stuttur hringur um hverfið og komið aftur að Gufunesbæ um klukkustund síðar. Meira
26. maí 2000 | Erlendar fréttir | 624 orð

Sagði Þýskaland ekki hafa jafnað sig á "útafspori" nasismans

INNANRÍKISRÁÐHERRA Frakklands, Jean-Pierre Chevenement, baðst í vikunni afsökunar á ummælum sem hann lét falla um síðustu helgi og opinberuðu það álit hans að utanríkisstefna Þýskalands væri enn mótuð af arfi nasismans. Meira
26. maí 2000 | Landsbyggðin | 94 orð | 1 mynd

Samið um framkvæmd laga um málefni fatlaðra

Húsavík -Félagsmálaráðherra, Páll Pétursson, undirritaði í síðustu viku á Húsavík samning milli félagsmálaráðuneytisins og Héraðsnefndar Þingeyinga um þjónustu við fatlaða í umdæmi héraðsnefndar. Meira
26. maí 2000 | Akureyri og nágrenni | 174 orð

Selló og píanó

NICOLE Vala Cariglia sellóleikari og Árni Heimir Ingólfsson píanóleikari halda tónleika í Safnaðarheimili Akureyrarkirkju föstudagskvöldið 26. maí kl. 20.30. Á efnisskrá eru einleikssvíta nr. 4 eftir J.S. Meira
26. maí 2000 | Erlendar fréttir | 291 orð

Siðareglurnar þverbrotnar

BREZKA blaðasiðanefndin hefur úrskurðað í málum Piers Morgans ritstjóra The Mirror og blaðamannanna Bhoyrul og Hipwell vegna kaupa þeirra á hlutabréfum í fyrirtækjum, sem þeir síðarnefndu fjölluðu um í dálki sínum City Slickers. Meira
26. maí 2000 | Innlendar fréttir | 100 orð

Sjálfboðaliðar við stígagerð

NÍU manna hópur breskra sjálfboðaliða hefur unnið við að leggja stíga í hlíðum Esjunnar að undanförnu. Hópurinn er frá náttúruverndarsamtökunum BTCV, eða "British Trust for Conservation Volunteers". Meira
26. maí 2000 | Innlendar fréttir | 53 orð | 1 mynd

Skaut á rétt úrslit á mbl.is

ÞEIM sem heimsækja mbl.is stendur til boða að skjóta á úrslitin í Landssímadeildinni. Þeir sem hitta á rétt úrslit í hverri umferð eiga möguleika á góðum vinningum. Meira
26. maí 2000 | Innlendar fréttir | 185 orð

Skilyrði sett um sölu á kjúklingum

Á FUNDI Umhverfis- og heilbrigðisnefndar Reykjavíkur, sem haldinn var í gær, voru samþykkt skilyrði um sölu á kjúklingum. Meira
26. maí 2000 | Innlendar fréttir | 273 orð | 1 mynd

Skólaslit Flensborgarskólans

FLENSBORGARSKÓLANUM var slitið laugardaginn 20. maí við hátíðlega athöfn í Víðistaðakirkju. Að þessu sinni var útskrifaður 51 stúdent. Í hópnum voru tveir sem luku námi á þremur árum og þrír öldungar. Meira
26. maí 2000 | Innlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd

Slasaðist í vélsleðaslysi á Mýrdalsjökli

ERLEND kona slasaðist í vélsleðaslysi á Mýrdalsjökli í gær og var flutt með þyrlu Landhelgisgæslunnar á Landspítalann í Fossvogi. Konan reyndist ekki alvarlega slösuð að sögn vakthafandi læknis á slysadeild, en hún meiddist í baki. Meira
26. maí 2000 | Innlendar fréttir | 988 orð | 1 mynd

Staðfestum þannig vilja okkar til að verja lífinu saman

FORSETI Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, og Dorrit Moussaieff tilkynntu í gær að þau hefðu ákveðið að heitbindast. Forseti sagði giftingardag ekki ákveðinn en hann yrði hugsanlega á árinu. Meira
26. maí 2000 | Innlendar fréttir | 194 orð | 1 mynd

Stóriðjuskólinn útskrifar 14 nemendur

FJÓRTÁN nemendur voru útskrifaðir frá Stóriðjuskólanum þriðjudaginn 23. maí, við athöfn í Straumsvík. Þetta er í annað sinn sem nemendur útskrifast úr Stóriðjuskólanum og alls hafa því 30 manns lokið námi við skólann. Meira
26. maí 2000 | Landsbyggðin | 355 orð | 1 mynd

Styrktarsamningar að verðmæti 13 milljónir

UNDIRBÚNINGI að landsmóti UMFÍ sem haldið verður á Egilsstöðum og nágrenni eftir fjórtán mánuði miðar vel. Íþróttaaðstaðan verður tilbúin í haust. Meira
26. maí 2000 | Innlendar fréttir | 54 orð | 1 mynd

Svanir svífa í Borgarleikhúsinu

DANSFLOKKUR Helga Tómassonar, San Francisco-ballettinn, efndi til lokaæfingar á uppfærslu hans á Svanavatninu í Borgarleikhúsinu í gær. Frumsýning verður í kvöld. Alls verða fimm sýningar á verkinu um helgina. Meira
26. maí 2000 | Innlendar fréttir | 119 orð

Sýning á fyrstu niðurstöðum

Á SÍÐUSTU misserum hefur verið unnið að gerð húsakönnunar á Stokkseyri. Sýning á fyrstu niðurstöðum könnunarinnar verður haldin í íþróttahúsinu á Stokkseyri helgina 27. til 28. maí 2000. Sýningin verður opin frá kl. 14 til 18 báða dagana. Meira
26. maí 2000 | Innlendar fréttir | 510 orð

Takmarkanir á framsali kvóta verði afnumdar

AFNÁM allra takmarkana á framsal aflahlutdeilda og að aflahlutdeild verði sjálfstæð eign er meðal tillagna í sjávarútvegsmálum sem Samband ungra sjálfstæðismanna setti fram á opnum fundi á Akureyri í gærkvöldi. Meira
26. maí 2000 | Innlendar fréttir | 505 orð | 1 mynd

Telur latínu á undanhaldi í læknisfræðimáli

Í SÍÐASTA tölublaði Læknablaðsins gerir Reynir Tómas Geirsson, prófessor við kvennadeild Landspítala - háskólasjúkrahúss, athugasemd við notkun latneska heitisins Infirmarium academicum með nýju merki spítalans. Meira
26. maí 2000 | Innlendar fréttir | 578 orð

Telur líklegt að Landsvirkjun verði breytt í hlutafélag

VALGERÐUR Sverrisdóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, segist reikna með að í tengslum við gildistöku tilskipunar Evrópusambandsins um skipulag raforkumála verði rekstrarformi Landsvirkjunar breytt. Meira
26. maí 2000 | Innlendar fréttir | 39 orð

Textavarpið á Leit.is

RÍKISÚTVARPIÐ og Leit.is hafa gerð með sér samkomulag um að fréttir Textavarpsins birtist einnig á Leit.is. Hér er bæði um að ræða almennar fréttir Textavarpsins svo og fréttir úr svæðisfréttum RUVAk á Akureyri, RUVAUST á Egilsstöðum og RUVÍS á... Meira
26. maí 2000 | Innlendar fréttir | 604 orð

Tilboð um að reisa veiðihús við Laxá í Kjós

VEIÐIFÉLAG Laxár í Kjósarsýslu hefur fengið tilboð frá leigutökum árinnar um að reist verði veiðihús með 12 gistiherbergjum við ána og segir Jón Gíslason, formaður veiðifélagsins og bóndi á Hálsi I, að gert sé ráð fyrir að kostnaður við að reisa húsið... Meira
26. maí 2000 | Innlendar fréttir | 112 orð

Tískusýning í Skautahöllinni

LISTASAFNIÐ á Akureyri í samvinnu við Eskimo Models og Futurice efnir til tískusýningar í Skautahöllinni á Akureyri í kvöld, föstudagskvöldið 26. maí kl. 20 en á Listasafninu stendur nú yfir sýningin Úr og í. Meira
26. maí 2000 | Erlendar fréttir | 506 orð | 2 myndir

Tveir virtir fréttamenn myrtir í Sierra Leone

TVEIR virtir stríðsfréttamenn og fjórir hermenn voru myrtir í Sierra Leone sl. miðvikudag eftir árás, að því að talið er, skæruliða á bílalest á miklu átakasvæði nærri Freetown. Meira
26. maí 2000 | Innlendar fréttir | 225 orð

Um 52% nemenda með undir 5 í stærðfræði

NEMENDUR í 10. bekk fá margir hverjir afhentar einkunnir úr samræmdum prófum í dag, en þó ekki allir því mismunandi er hvenær skólar afhenda einkunnirnar. Meira
26. maí 2000 | Innlendar fréttir | 413 orð

Umhverfis- og útivistardagar á höfuðborgarsvæðinu

UMHVERFISNEFNDIR sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu í samvinnu við Samtök sveitarfélaga á höfðuborgarsvæðinu efna til sameiginlegra umhverfisdaga og bjóða fjölskyldum og öðrum íbúum að kynnast nánar útivistarstöðum og náttúruperlum á svæðinu. Meira
26. maí 2000 | Akureyri og nágrenni | 117 orð

Útivistar- og fjölskyldu- dagur í Dalvík

SUNDLAUG Dalvíkur og Sparisjóður Svarfdæla hafa í gegnum árin átt gott samstarf sem leitt hefur af sér fjördag í lauginni á vorin þar sem Sparisjóðurinn býður íbúum á starfssvæði sínu ókeypis í Sundlaug Dalvíkur. Meira
26. maí 2000 | Erlendar fréttir | 336 orð | 1 mynd

Viðræður við filippseyska mannræningja

BÚIST var við, að viðræður milli stjórnvalda á Filippseyjum og mannræningja, sem hafa 21 mann í gíslingu, gætu hafist í dag. Meira
26. maí 2000 | Innlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

Vorboði á Ísafirði

EINN af árvissum vorboðum á Ísafirði er sala á svartfuglseggjum í miðbænum. Sigmenn komu úr Hornbjargi í gærmorgun og hófu þegar að selja egg. Meira
26. maí 2000 | Innlendar fréttir | 105 orð

Vorkliður í Glerárkirkju

ÁRLEGIR vortónleikar Karlakórs Akureyrar-Geysis, Vorkliður 2000, verða í Glerárkirkju á Akureyri laugardaginn 27. maí kl. 17.00 og sunnudaginn 28. maí kl. 20.30. Efnisskrá er fjölbreytileg að vanda, lög eftir innlenda sem erlenda höfunda. Meira
26. maí 2000 | Innlendar fréttir | 528 orð

Yfir 3% lækkun á frystum þorskflökum frá Íslandi

UM 3 til 3,5% verðlækkun hefur orðið að meðaltali á frystum þorskafurðum frá Íslandi að undanförnu í Bandaríkjunum. Hins vegar hefur orðið 15 til 30% verðlækkun á þorski frá vesturströnd Bandaríkjanna og tvífrystum þorski frá Kína. Meira
26. maí 2000 | Innlendar fréttir | 172 orð

Yfirlýsing frá Ísfugli

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi yfirlýsing frá Ísfugli: "Vegna frétta um aukna campylobactermengun í kjúklingum undanfarnar vikur vill Ísfugl ehf. koma eftirfarandi upplýsingum á framfæri. Meira
26. maí 2000 | Erlendar fréttir | 297 orð | 1 mynd

Þjóðverjar boða niðurskurð í hermálum

ÞÝSKA stjórnin tilkynnti í gær um að fækkað verði í her landsins og hann endurskipulagður eftir að opinber skýrsla óháðrar nefndar komst að þeirri niðurstöðu að þýskar hersveitir séu svo illa þjálfaðar og vanbúnar vopnum að örðugt yrði að verja landið... Meira
26. maí 2000 | Erlendar fréttir | 135 orð

Þrír prestar valda fjaðrafoki

ÞRÍR færeyskir sóknarprestar, sem eru algerlega andvígir staðfestri sambúð samkynhneigðra með kirkjuvígslu, hafa valdið miklu fjaðrafoki í tengslum við fyrirhugaða kristnihátíð í Færeyjum sem halda á um hvítasunnuhelgina. Meira

Ritstjórnargreinar

26. maí 2000 | Leiðarar | 633 orð

MAÐUR SEM STÆKKAR ÞJÓÐ SÍNA

ANNA Kisselgoff, aðaldansgagnrýnandi New York Times, hleður Helga Tómasson miklu lofi í samtali við Morgunblaðið í dag en hún hefur fylgst með Helga frá upphafi dansferils hans í Bandaríkjunum. Meira
26. maí 2000 | Staksteinar | 366 orð | 2 myndir

Ráðherra skellti skollaeyrum við viðvörunum

JÓHANNA Sigurðardóttir alþingismaður sparar ekki stóru orðin er hún fjallar um það ástand er varð við fall gengis húsbréfa á verðbréfamarkaðinum á dögunum. Um þetta skrifar hún á vefsíðu sinni. Meira

Menning

26. maí 2000 | Tónlist | 453 orð

Blæbrigðarík tónlist

Flutt voru verk eftir Varese, Karólínu Eiríksdóttur og Ligeti. Einleikari: Saschko Gawriloff. Stjórnandi: Diego Masson. Fimmtudagurinn 25. maí 2000. Meira
26. maí 2000 | Menningarlíf | 211 orð | 1 mynd

Brúðuheimilið til Grænlands

ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ hefur þegið boð grænlenska menningarhússins í Nuuk um að koma til Grænlands og sýna Brúðuheimili Ibsens næstkomandi laugardagskvöld. Brúðuheimilið var á verkefnaskrá Þjóðleikhússins á síðasta leikári. Meira
26. maí 2000 | Menningarlíf | 135 orð | 1 mynd

Burtfararpróf í Smára

INGIBJÖRG Aldís Ólafsdóttir sópransöngkona og Ólafur Vignir Albertsson píanóleikari halda einsöngstónleika í Tónleikasal Söngskólans, Smára v. Veghúsastíg, sunnudaginn 28. maí nk. kl. 17. Meira
26. maí 2000 | Menningarlíf | 1398 orð | 4 myndir

Einn þeirra albestu

Anna Kisselgoff aðaldansgagnrýnandi bandaríska dagblaðsins New York Times hefur fylgst með Helga Tómassyni frá upphafi ferils hans í Bandaríkjunum. Kisselgoff segir í viðtali við Rögnu Söru Jónsdóttur, að Helgi sé einn fjögurra bestu karldansara 20. aldarinnar og fáir hafi náð jafn góðum árangri og hann við uppbyggingu klassísks ballettflokks í Bandaríkjunum. Meira
26. maí 2000 | Menningarlíf | 151 orð

Elli sýnir í Galleríi List

MYNDLISTARMAÐURINN Erlingur Jón Valgarðsson (elli) opnar sýningu í Galleríi List í Skipholti 50d á morgun, laugardag, kl. 15. Á sýningunni verða málverk og skúlptúrar. Sýningin nefnist Helga jörð. Meira
26. maí 2000 | Menningarlíf | 109 orð

Félagar í Myndlistarfélagi Árnessýslu sýna í Eden

Í EDEN í Hveragerði stendur nú yfir sýning á verkum félaga í Myndlistarfélagi Árnessýslu. Um 15 manns eiga verk á sýningunni sem er mjög fjölbreytt. Meira
26. maí 2000 | Fólk í fréttum | 38 orð | 2 myndir

Frumsýning hjá Ræsi hf.

RÆSIR hf. frumsýndi með pompi og prakt á dögunum nýja c-línu frá Mercedes Benz. Slegið var upp veislu og áður en bíllinn kom fyrir augu gesta sýndu stúlkur frá Eskimo Models nýjustu tísku og Björn R. Einarsson lék... Meira
26. maí 2000 | Menningarlíf | 98 orð | 1 mynd

Gamanleikur frumsýndur á Bíldudal

LEIKFÉLAGIÐ Baldur á Bíldudal frumsýndi á dögunum leikritið Sviðsskrekkur eftir Alan Shearman í þýðingu Sigurbjörns Aðalsteinssonar. Mun þetta vera í fyrsta skipti sem þetta leikrit er sýnt á Íslandi. Meira
26. maí 2000 | Menningarlíf | 98 orð | 1 mynd

Grafíksýning í Stöðlakoti

SIGRID Østerby opnar sýningu á grafíkverkum í Stöðlakoti við Bókhlöðustíg 6 á morgun, laugardag, kl. 16. Verkin eru frá tveimur síðastliðnum árum. Myndirnar eru unnar út frá ferðum hennar um Samabyggðir. Meira
26. maí 2000 | Fólk í fréttum | 79 orð | 1 mynd

Haltrandi hástökkvarar!

FRED DURST og lagsmenn hans í Limp Bizkit eru alveg ótrúlega lífseigir á Tónlistanum. Eftir 40 vikna viðveru haltra þeir með hraði upp um 17 sæti og eru furðu sprækir miðað við háan aldur. Meira
26. maí 2000 | Fólk í fréttum | 167 orð | 1 mynd

Harlin í hákarlaham

Leikstjóri: Renny Harlin. Handrit: . Aðalhlutverk: Saffron Burrows, Samuel L. Jackson. LL Cool J. (104 mín.) Bandaríkin 1999. Sam-myndbönd. Bönnuð innan 16 ára. Meira
26. maí 2000 | Menningarlíf | 506 orð

Harmagrátur úr Harlem

Eftir Grace F. Edwards. Bantam Books 1999. 293 síður. Meira
26. maí 2000 | Fólk í fréttum | 860 orð | 4 myndir

Hrárri og ferskari Pearl Jam

ÞAÐ er gjarnan hátíð á heimili undirritaðs þegar Pearl Jam sendir frá sér nýtt efni. Sé litið yfir feril þessarar merku Seattle-sveitar, sem brátt heldur upp á tíu ára afmæli sitt, þarf það ekki að koma á óvart. Meira
26. maí 2000 | Menningarlíf | 232 orð | 1 mynd

Höfundar Landeyingabókar hljóta viðurkenningu

Á AÐALFUNDI Oddafélagsins, sem haldinn var á Hellu á dögunum, var höfundum nýútkominnar Landeyingabókar veitt viðurkenning fyrir störf í þágu rangæskra fræða. Bókin er um Austur-Landeyjahrepp og fjallar um yfir alla ábúendur eins langt og heimildir... Meira
26. maí 2000 | Menningarlíf | 50 orð | 1 mynd

Karlakór og Diddú á Akranesi

KARLAKÓR Reykjavíkur og Sigrún Hjálmtýsdóttir efna til tónleika í sal Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akranesi nk. sunnudag kl. 20.00. Efnisskráin er hin sama og flutt hefur verið ítrekað í hinum nýja sal karlakórsins við Skógarhlíð. Verð aðgöngumiða er... Meira
26. maí 2000 | Myndlist | 508 orð | 1 mynd

Karlmenn tala

Til 28. maí. Opið daglega frá kl. 15-18. Meira
26. maí 2000 | Fólk í fréttum | 62 orð | 1 mynd

Konungar framtíðarinnar

ÞAÐ er erfitt að trúa því þegar horft er á þessa mjúku og sætu kettlinga að þeir eigi eftir að verða risastórir og grimmir. En það eru jú örlög allra tígrisdýra en tegundin er víða í útrýmingarhættu. Meira
26. maí 2000 | Myndlist | 542 orð | 1 mynd

KÓR

Opið á tíma verslunarinnar. Til 8. júní. Aðgangur ókeypis. Meira
26. maí 2000 | Fólk í fréttum | 83 orð | 1 mynd

Lifi gamla gruggið!

PEARL JAM virðist vera ein af örfáum sveitum sem lifað hafa gamla góða gruggið sem ætlaði allt um koll að keyra fyrir tæpum áratug. Meira
26. maí 2000 | Fólk í fréttum | 110 orð | 2 myndir

Liz er mikil heiðurskona

LEIKKONUNNI Elizabeth Taylor voru á miðvikudag afhent með viðhöfn sérstök verðlaun frá Bresku kvikmyndastofnuninni fyrir framlag hennar til kvikmynda. Meira
26. maí 2000 | Menningarlíf | 96 orð

Ljósmyndasýning í Nema hvað

IAN Bruce og Vala Dóra Jónsdóttir opna ljósmyndasýningu í Gallerí Nema hvað, Skólavörðustíg 22c, í dag, föstudag. Bruce útskrifaðist úr ljósmyndanámi frá Edinburgh College of Art árið 1996. Hann hefur haldið nokkrar einka- og samsýningar, m.a. Meira
26. maí 2000 | Menningarlíf | 253 orð | 1 mynd

Löngum og merkum ferli lokið

NÝVERIÐ var grein í The New York Times eftir Ken Johnson listgagnrýnanda um Louisu Matthíasdóttur sem að hans sögn átti langan og merkan feril að baki er hún lést í febrúar, 83 ára að aldri. Meira
26. maí 2000 | Menningarlíf | 107 orð | 1 mynd

Málað í misjöfnu veðri

ELFAR Guðni opnar málverkasýningu í Gimli á Stokkseyri á morgun, laugardag, kl. 14. Þetta er hans 36. einkasýning og verða á þessari sýningu myndir málaðar með olíulitum á striga og acryl á pappír. Flestar myndirnar eru málaðar úti í misjöfnu veðri. Meira
26. maí 2000 | Menningarlíf | 150 orð

Menningarvefur á Vestfjörðum

VESTFIRSKUR ferðaþjónustu- og menningarvefur verður opnaður á morgun, laugardag, á slóðinni: www.akademia.is/vestfirdir. Vefurinn verður opnaður með viðhöfn kl. 17:30 á Málþingi um sérkenni Vestfirðinga sem haldið er í Bolungarvík. Meira
26. maí 2000 | Menningarlíf | 115 orð

Myndbönd í LÍ

MYNDBÖND eru sýnd í Listasafni Íslands í tengslum við sýninguna Íslensk og erlend myndbönd, sem er liður í sýningunni Nýr heimur - stafrænar sýnir. Í dag, föstudag, kl. 12 og kl. 15 verða sýnd verk Barböru Hammann: Frage, 1979. Hautmusik, 1981. Meira
26. maí 2000 | Menningarlíf | 689 orð | 2 myndir

Nýtt háskólalag kynnt

MENNINGAR- og fræðahátíð Háskóla Íslands, Líf í borg, var sett í gærkvöld við hátíðlega athöfn í nýendurgerðum Hátíðarsal Aðalbyggingar Háskólans. Meira
26. maí 2000 | Fólk í fréttum | 356 orð | 2 myndir

Ofurhetjur í bíó

EFTIR að hafa fundið peningalyktina af myndunum um Leðurblökumanninn keppast framleiðendur Hollywood nú um að finna aðferðir til að koma hetjum myndasögublaðanna á hvíta tjaldið. Meira
26. maí 2000 | Fólk í fréttum | 885 orð | 3 myndir

Ósættanlegir rekkjunautar?

Það er alltaf einhver pólitík eða hugsjónir á bak við alla tónlistarframleiðslu en í sumum tilfellum er hlutverk pólitíkurinnar augljósara en í öðrum. Þetta lýsir sér t.d. afar vel í þeirri tegund rokktónlistar sem hefur verið kölluð "Straight Edge". Arnar Eggert Thoroddsen velti þessum hlutum fyrir sér. Meira
26. maí 2000 | Menningarlíf | 79 orð

Plexigler á Hlemmi

BJARNI Sigurbjörnsson opnar sýninguna "Dyr að skugga vatns" í galleri@hlemmur.is, á morgun, laugardag, kl. 17. Bjarni vinnur með vatn og olíu á plexigler og segir í fréttatilkynningu að myndirnar birtist eins og botnfall lífrænna efna. Meira
26. maí 2000 | Menningarlíf | 39 orð | 2 myndir

SAMEIGINLEG DAGSKRÁ Föstudagur 26.

SAMEIGINLEG DAGSKRÁ Föstudagur 26. maí Borgarleikhúsið. Kl. 20. San Francisco ballettinn - Svanavatnið Einn virtasti ballettflokkur heimsins sýnir Svanavatnið undir stjórn Helga Tómassonar. Sýningarnar verða fimm en uppselt er á þær allar. Meira
26. maí 2000 | Fólk í fréttum | 132 orð | 1 mynd

Skosk sveitasæla

½ Leikstjóri: Hugh Hudson. Handrit: Simon Donald. Aðalhlutverk: Colin Firth, Rosemary Harris, Mary Elizabeth Mastrantonio, Irene Jacob og Malcolm MacDowell. (95 mín) Bretland, 1999. Skífan. Öllum leyfð. Meira
26. maí 2000 | Fólk í fréttum | 290 orð | 1 mynd

SPURT OG SVARAÐ Elín Málmfríður Magnúsdóttir

UM SÍÐUSTU helgi var Fegurðardrottning Íslands valin á Broadway. Sú sem hlaut titilinn eftirsótta heitir Elín Málmfríður Magnúsdóttir nemi í Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akranesi. Meira
26. maí 2000 | Fólk í fréttum | 60 orð | 3 myndir

Suðræn stemmning í Leikhúskjallaranum

Á DÖGUNUM hélt Listaklúbbur Leikhúskjallarans Kúbukvöld þar sem suðræn stemmning réði ríkjum. Þar bauðst gestum að njóta dagskrár sem kynnti Kúbu í máli, myndum, dansi og söng. Á dagskránni var m.a. Meira
26. maí 2000 | Fólk í fréttum | 83 orð | 1 mynd

Svíar á barmi heimsfrægðar!

SÆNSKU öðlingarnir í Kent eru á barmi heimsfrægðar. Löngu búnir að vinna Volvolandið á sitt band hafa þeir undanfarið misseri unnið hægt og bítandi að því að leggja heiminn að fótum sér og næsti áningarstaður er Ísaland. Meira
26. maí 2000 | Menningarlíf | 35 orð

Sýningu lýkur

Hallgrímskirkja Nú fer í hönd síðasta sýningarhelgi á verkum Sigurðar Örlygssonar myndlistarmanns í Hallgrímskirkju. Þar sýnir Sigurður fjögur olíumálverk sem hann nefnir Tilbrigði við Kvöldmáltíð. Meira
26. maí 2000 | Fólk í fréttum | 86 orð | 1 mynd

Ted Turner fundið ástina á ný?

FYRIR fáeinum mánuðum skildi Ted Turner við eiginkonu sína Jane Fonda. Í blaðinu New York Daily News er sagt frá því að hann eigi nú í ástarsambandi við ungan menntaskólakennara. Meira
26. maí 2000 | Fólk í fréttum | 56 orð | 1 mynd

Tískan í Rússlandi

TÍSKUSÝNINGAR og keppni í rússneskri hönnun fóru fram í Moskvu á dögunum. Rúmlega 2000 hönnuðir frá 120 borgum í Rússlandi komu saman til að sýna hvað þeir höfðu upp á að bjóða og fylgjast með því sem aðrir voru að gera. Meira
26. maí 2000 | Menningarlíf | 110 orð

Umhverfishönnun í OneoOne

FOS opnar sýningu í OneoOne gallerí, Laugavegi 48b, á morgun, laugardag, kl. 17. Fos (f. 1971) býr og starfar í Kaupmannahöfn. Í kynningu segir m.a. "Fos skiptir list sinni í tvær greinar. Meira
26. maí 2000 | Fólk í fréttum | 100 orð | 1 mynd

Úps ... Britney er mætt!

UNGSTIRNIÐ Britney Spears er mætt aftur og það með látum. Nýja platan hennan "Oops I Did it Again" (pirrandi sjálfsöruggur titill) dembir sér beint á topp Tónlistans og seldist meira í sinni fyrstu viku en fjórar næstu plötur samanlagt! Meira
26. maí 2000 | Menningarlíf | 222 orð

Útskriftarsýning nemenda LHÍ

NÚ stendur yfir sýning á lokaverkefnum nemenda í myndlistardeild við Listaháskóla Íslands. Sýningin er í húsi skólans á Laugarnesvegi 91. Alls sýna 47 nemendur verkefni sín í myndlist og hönnun. Meira
26. maí 2000 | Menningarlíf | 281 orð

Verðlaunabækur um Berlioz og alheiminn

BRETAR eiga sér nokkur bókaverðlaun, sem jafnan vekja athygli þegar veitt eru. Meira
26. maí 2000 | Leiklist | 413 orð

Örlög Áslaugar

Handrit: Böðvar Guðmundsson. Leikstjóri: Þórhallur Sigurðsson. Brúðustjórn: Helga Steffensen, Margrét Kolka Haraldsdóttir og Sigrún Erla Sigurðardóttir. Hönnun á brúðum og leikmynd: Petr Matasek. Tónlist og hljóð: Vilhjálmur Guðjónsson. Lýsing: Kári Gíslason. Tæknimaður: Björn Kristjánsson. Leikraddir: Sigrún Edda Björnsdóttir, Sigurður Sigurjónsson, Þórhallur Sigurðsson og Örn Árnason. Miðvikudagur 24. maí. Meira

Umræðan

26. maí 2000 | Bréf til blaðsins | 23 orð | 1 mynd

40 ÁRA afmæli.

40 ÁRA afmæli. Í dag, föstudaginn 26. maí, er fertug Emilía Ágústsdóttir, stórkaupmaður í Engjablóm, Miðhúsum 2, Reykjavík . Eiginmaður hennar er Yuzuru Ogino,... Meira
26. maí 2000 | Bréf til blaðsins | 45 orð | 1 mynd

50 ÁRA afmæli.

50 ÁRA afmæli. Í gær fimmtudaginn 25. maí varð fimmtugur Benedikt Rúnar Steingrímsson, húsasmíðameistari . Af því tilefni munu Benedikt og eiginkona hans , Kolbrún Sigurðardóttir , taka á móti ættingjum og vinum í dag, föstudaginn 26. maí, kl. Meira
26. maí 2000 | Bréf til blaðsins | 32 orð | 1 mynd

90 ÁRA afmæli.

90 ÁRA afmæli. Nk. þriðjudag 30. maí er níræð Rannveig Jóhannesdóttir, Dvalarheimilinu Höfða, Akranesi. Rannveig tekur á móti gestum í húsi Verkalýðsfélags Akraness, Kirkjubraut 40 Akranesi, laugardaginn 27. maí kl. 15:30 -... Meira
26. maí 2000 | Bréf til blaðsins | 347 orð

Aldamót

ÉG veit að það er eins og að bera vatn í bakkafullan lækinn að fara að tala um aldamótin en mig langar samt að leggja orð í belg. Meira
26. maí 2000 | Aðsent efni | 83 orð

Athugasemd

Síðastliðinn miðvikudag birtist hér í blaðinu grein eftir Einar G. Ólafsson, þar sem því var haldið fram, að nafngreindur einstaklingur hefði haft uppi áform um að "geta snapað út fé hjá hryðjuverkaleiðtogum. Meira
26. maí 2000 | Aðsent efni | 682 orð | 1 mynd

Ábyrgð gagnrýnanda lista II

Ég gagnrýndi texta Halldórs um sýningu í Stöðlakoti, segir Gunnar Hersveinn, vegna þess að mér fannst hann ekki faglegur. Meira
26. maí 2000 | Bréf til blaðsins | 19 orð | 1 mynd

BRÚÐKAUP.

BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 8. apríl sl. í Háteigskirkju af sr. Gunnari Matthíassyni Íris Björk Hafsteinsdóttir og Vilhjálmur Andri... Meira
26. maí 2000 | Aðsent efni | 606 orð | 1 mynd

Flumbrugangur eina ferðina enn

Ráðgert risaálver á Reyðarfirði, segir Hjörleifur Guttormsson, væri að minni hyggju félagslega séð mikil hefndargjöf fyrir fjórðunginn. Meira
26. maí 2000 | Bréf til blaðsins | 43 orð

Hvað er vatn?

Vatn er notað í krana - með góða bragðið. Það er hægt að vaska upp með því. Búa til rafmagn - láta eitthvert efni snúa einhverju. Vatn fer niður bratta brekku til að fara út í sjó - býr til... Meira
26. maí 2000 | Aðsent efni | 974 orð | 1 mynd

Hvað gerðist á Þingvöllum fyrir þúsund árum?

Hvað gerðist á Þingvöllum, spyr Guðmundur Kristinsson, þetta sumar fyrir þúsund árum? Meira
26. maí 2000 | Aðsent efni | 644 orð | 1 mynd

Hvers vegna starf á leikskóla?

Börnin krefjast þess, segir Arndís Bjarnadóttir, að í leikskólanum sé gróskumikið starf. Meira
26. maí 2000 | Aðsent efni | 647 orð | 1 mynd

Kjarabætur fyrir námsmenn

Breytingarnar nú gera sífellt fleiri námsmönnum kleift að stunda lánshæft nám, segir Björn Bjarnason, sem mun skila sér í auknu framboði af velmenntuðum Íslendingum sem leiðir til styrkari stöðu Íslands í þekkingarsamfélaginu. Meira
26. maí 2000 | Aðsent efni | 385 orð | 3 myndir

Láttu bara taka það

Kvenleika sínum fannst þeim ekki ógnað með legtökunni, segja Bryndís Þorvaldsdóttir, Margrét Pálsdóttir og Súsanna Davíðsdóttir, og að mörgu leyti var kynlíf þeirra betra en áður. Meira
26. maí 2000 | Aðsent efni | 218 orð | 1 mynd

Markviss heilsurækt

Í þjóðfélagi eins og á Íslandi, segir Arngrímur Viðar Ásgeirsson, höfum við ekki ráð á að bíða lengur með það að huga að almennri heilsurækt. Meira
26. maí 2000 | Bréf til blaðsins | 588 orð

MEÐFERÐ Íslendinga á kennitölum er oft...

MEÐFERÐ Íslendinga á kennitölum er oft furðuleg og einkennist af hirðuleysi. Víkverji er ekki alsaklaus sjálfur í þeim efnum en finnst stundum eins og mörgum sé sama hvað þessar persónulegu upplýsingar fari víða. Meira
26. maí 2000 | Aðsent efni | 1465 orð | 1 mynd

Mengunarskattar í Evrópu?

Vistvænir orkugjafar, segir Hjálmar Árnason, eru að verða stöðugt verðmætari fyrir alþjóðasamfélagið. Meira
26. maí 2000 | Bréf til blaðsins | 60 orð

MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkynningar um afmæli, brúðkaup,...

MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkynningar um afmæli, brúðkaup, ættarmót og fleira lesendum sínum að kostnaðarlausu. Tilkynningar þurfa að berast með tveggja daga fyrirvara virka daga og þriggja daga fyrirvara fyrir sunnudagsblað. Meira
26. maí 2000 | Aðsent efni | 219 orð | 1 mynd

Opið bréf til forsætisnefndar Alþingis

Forsætisnefnd Alþingis upplýsi þjóðina, segir Jónas Þ. Sigurðsson, um það á hvers vegum hátíðin er haldin. Meira
26. maí 2000 | Bréf til blaðsins | 116 orð

Rangt farið með vísu

Í BRÉFI til blaðsins sunnudaginn 21. maí síðastliðinn víkur Pétur K. Meira
26. maí 2000 | Bréf til blaðsins | 436 orð

Sinfóníuhljómsveit Íslands

Það má furðu gegna að hér er enn fólk meðal okkar sem virðist ekki enn vera komið út úr moldarkofunum, nöldurseggir sem ætíð verða að finna sér einhvern blóraböggul til að nöldra um, til þess eins að láta ljós sitt skína. Meira
26. maí 2000 | Bréf til blaðsins | 815 orð

Spámaðurinn

ÉG SIT hér í hálfgerðri ólund og horfi á getraunir í sjónvarpinu, bjóst við að alþingismenn væru að láta ljós sitt skína. Nei, takk, þeir höfðu öðrum hnöppum að hneppa en sýna sig á Alþingi þennan daginn. Meira
26. maí 2000 | Bréf til blaðsins | 474 orð | 1 mynd

Súpa úr fíflablöðum

Kristín Gestsdóttir fékk uppskrift að sannkallaðri vorsúpu hjá ítölskum manni, búsettum hérlendis, og fíflablöð voru uppistaðan í súpunni. Meira
26. maí 2000 | Bréf til blaðsins | 242 orð

Svanasöngur skeifukeppninar

Í MORGUNBLAÐINU 20. apríl sl. er umfjöllun um skeifukeppni nemenda bændadeildar Landbúnaðarháskólans á Hvanneyri. Meira
26. maí 2000 | Aðsent efni | 902 orð | 1 mynd

Trúnaðarlæknar tryggingafélaga á Landspítala-háskólasjúkrahúsi og stjórnsýslan

Ég gaf ekki örorkunefnd skriflegt leyfi til að afrita sjúkraskrár mínar, segir Guðmundur Ingi Kristinsson, enda er ekkert í lögum eða reglum sem leyfir henni að fara fram á það. Meira
26. maí 2000 | Bréf til blaðsins | 489 orð

Útrunnir kjúklingabitar

MÁNUDAGINN 22. maí rétt fyrir lokun fór ég í Bónus á Laugavegi og keypti ófrosna kjúklingabita frá Reykjagarði. Þegar ég opnaði pakkann til þess að fara að elda, fann ég þessa roslegu lykt af kjúklingabitunum sem ekki var eðlileg. Meira
26. maí 2000 | Bréf til blaðsins | 131 orð

VORHVÖT

Þú vorgyðja, svífur úr suðrænum geim á sólgeisla vængjunum breiðum til Ísalands fannþöktu fjallanna heim að fossum og dimmbláum heiðum. Ég sé, hvar í skýjum þú brunar á braut. Ó, ber þú mitt ljóð heim í ættjarðar skaut. Meira

Minningargreinar

26. maí 2000 | Minningargreinar | 1356 orð | 1 mynd

BERGMANN BJARNASON

Bergmann Bjarnason fæddist í Stykkishólmi 3. maí 1932. Hann lést 17. maí síðastliðinn. Foreldrar hans eru Kristín Davíðsdóttir, f. 1908, og Bjarni Jakobsson, f. 1899, d. 1973. Systkini Bergmanns eru Einar, f. 1927, Sigurður, f. 1933, Ingibjörg, f. Meira  Kaupa minningabók
26. maí 2000 | Minningargreinar | 744 orð | 1 mynd

GUÐJÓNA ALBERTSDÓTTIR

Guðjóna Albertsdóttir fæddist á Suðureyri við Súgandafjörð 23. september 1916. Hún lést föstudaginn 19. maí síðastliðinn, þá til heimilis að Hrafnistu við Kleppsveg í Reykjavík. Foreldrar hennar voru hjónin Sigríður Jóna Guðnadóttir, f. 31.10. 1883, d. Meira  Kaupa minningabók
26. maí 2000 | Minningargreinar | 2415 orð | 1 mynd

GUÐLAUG DÓRA SNORRADÓTTIR

Guðlaug Dóra Snorradóttir fæddist á Staðarhóli við Akureyri 31. mars 1941. Hún var eitt tíu barna þeirra hjóna Ragnars Brynjólfssonar og Guðríðar Lilju Oddsdóttur. Meira  Kaupa minningabók
26. maí 2000 | Minningargreinar | 353 orð | 1 mynd

GUÐRÚN ÁGÚSTÍNA BERNHARÐSDÓTTIR

Guðrún Ágústína Bernharðsdóttir fæddist á Kirkjubóli í Valþjófsdal 24. október 1919. Hún lést á Sjúkrahúsi Bolungarvíkur 14. maí síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Kirkjubólskirkju í Valþjófsdal 22. maí. Meira  Kaupa minningabók
26. maí 2000 | Minningargreinar | 1601 orð | 1 mynd

HALLDÓR ÞORVALDSSON

Halldór Þorvaldsson fæddist í Hnífsdal 9. júní 1932. Hann lést á heimili sínu, Strandaseli 11, 18. maí síðastliðinn. Halldór var sonur hjónanna Þorvalds Péturssonar, f. 12. maí 1898, d. 10. janúar 1956, og Guðrúnar J. Guðjónsdóttur, f. 18. júlí 1896, d. Meira  Kaupa minningabók
26. maí 2000 | Minningargreinar | 697 orð | 1 mynd

HREFNA GÍSLADÓTTIR THORODDSEN

Hrefna Gísladóttir Thoroddsen fæddist á Seyðisfirði 4. júní 1918. Hún lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 13. maí síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Fríkirkjunni í Reykjavík 23. maí. Meira  Kaupa minningabók
26. maí 2000 | Minningargreinar | 1462 orð | 1 mynd

JÓN KR. SVEINSSON

Jón Kristinn Sveinsson, rafvirkjameistari fæddist í Látravík í Eyrarsveit á Snæfellsnesi 24. nóvember 1911 Hann lést á Landsspítalanum í Fossvogi 18.maí síðastliðinn. Foreldrar hans voru Sveinn Jóhannesson, stýrimaður og húsasmíðameistari í Reykjavík, f. Meira  Kaupa minningabók
26. maí 2000 | Minningargreinar | 2040 orð | 1 mynd

KRISTJÁN JÓHANNES EINARSSON

Kristján Jóhannes Einarsson fæddist í Viðvík, Skeggjastaðahreppi, Bakkafirði 8. maí 1916. Hann lést á heimili sínu, Hrafnistu Hafnarfirði, sunnudaginn 21. maí síðastliðinn. Hann var áður til heimilis að Skipasundi 60, Reykjavík. Meira  Kaupa minningabók
26. maí 2000 | Minningargreinar | 2409 orð | 1 mynd

LAUFEY SIGURÐARDÓTTIR

Laufey Sigurðardóttir fæddist á Torfufelli í Eyjafirði 1. maí 1906. Hún lést á Dvalarheimilinu Hlíð á Akureyri 19. maí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Sigurður Sigurðsson, f. 2. maí 1864, d. 8. september 1930, og Sigrún Sigurðardóttir, f. 13. Meira  Kaupa minningabók
26. maí 2000 | Minningargreinar | 2545 orð | 1 mynd

ÓLAFUR JÓNSSON

Ólafur Jónsson fæddist í Reykjavík 10. ágúst 1921. Hann lést á Landspítalanum í Reykjavík að morgni sunnudags 21. maí síðastliðinn. Foreldrar hans voru þau Margrét Jóna Jónsdóttir húsfreyja, f. 4. september 1898 í Reykjavík, d. 1. Meira  Kaupa minningabók
26. maí 2000 | Minningargreinar | 4627 orð | 1 mynd

PÁLL J. BRIEM

Páll Jakob Briem fæddist á Hofsstöðum í Skagafirði hinn 6. apríl 1912 en ólst upp á Sauðárkróki. Hann lést 15. maí síðastliðinn. Foreldrar hans voru Kristinn Briem, kaupmaður á Sauðárkróki, f. 8.10. 1887, d. 18.6. Meira  Kaupa minningabók
26. maí 2000 | Minningargreinar | 2602 orð | 1 mynd

Þórunn Kolfinna Ólafsdóttir

Þórunn Kolfinna Ólafsdóttir fæddist í Hafnarfirði 1. ágúst 1905. Hún lést í Reykjavík 15. maí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Ólafur Sigurðsson frá Merkinesi, f. 13.3. 1859, d. 1.3. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

26. maí 2000 | Viðskiptafréttir | 618 orð

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 25.

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 25.05.00 Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) FAXAMARKAÐURINN Hlýri 73 73 73 138 10.074 Karfi 52 30 36 1.169 42.575 Keila 30 19 21 262 5.452 Langa 97 30 69 182 12. Meira
26. maí 2000 | Viðskiptafréttir | 157 orð

Fjárfestar svartsýnir á rekstur Flugleiða

GENGI hlutabréfa í Flugleiðum lækkaði um 5,2% í fyrradag í kjölfar fréttatilkynningar frá félaginu um sætanýtingu og rekstrarhorfur en í gær hækkaði gengi bréfanna um 4,8% í einum viðskiptum upp á tæplega fimm milljónir króna. Meira
26. maí 2000 | Viðskiptafréttir | 81 orð

Fox sér um dreifingu fyrir MGM

TWENTIETH Century Fox hefur tekið yfir alla dreifingu á kvikmyndum Metro-Goldwyn-Meyer en að sögn Alfreðs Árnasonar hjá Sambíónum hafa Sambíóin fengið myndir MGM í gegnum fyrirtæki í London sem áður hafði dreifingarrétt á myndum MGM. Meira
26. maí 2000 | Viðskiptafréttir | 192 orð

Fundur með helstu markaðsaðilum á skuldabréfamarkaði

LÁNASÝSLA ríkisins og Íbúðalánasjóður halda síðar í dag fund með helstu markaðsaðilum á skuldabréfamarkaði. Meira
26. maí 2000 | Viðskiptafréttir | 396 orð

Gerir samanburðarrannsóknir mögulegar

ÍSLENSK erfðagreining hefur gert þriggja ára samning við bandaríska heilsugæslufyrirtækið Partners HealthCare Systems Inc. (Partners). Samningurinn kveður á um víðtækt rannsóknar- og þróunarsamstarf, en fyrirtækið rekur m.a. Meira
26. maí 2000 | Viðskiptafréttir | 204 orð

Hlutafjárútboð Austurbakka að hefjast

HLUTAFJÁRÚTBOÐ Austurbakka hf. hefst á mánudagsmorgun. Um er að ræða sölu á áður útgefnu hlutafé að verðmæti 2,4 milljóna króna að nafnverði. Í framhaldi af sölunni verða bréf félagsins skráð á Aðallista Verðbréfaþings Íslands í júnímánuði. Meira
26. maí 2000 | Viðskiptafréttir | 112 orð | 1 mynd

Hvíta húsið selur epli og appelsínu til Suður-Afríku

AUGLÝSING Hvíta hússins með eplinu og appelsínunni úr Mastercard herferðinni hefur verið keypt til nota í Suður-Afríku fyrir Mastercard þar í landi. Meira
26. maí 2000 | Viðskiptafréttir | 1704 orð | 1 mynd

Innlendur skuldabréfamarkaður: Rætur vandans

Fjölmiðlaumræða um breytingar á innlendum skuldabréfamarkaði hefur verið lífleg, margir tilkallaðir og ýmsar "patent-lausnir" á vandanum sem að steðjar komið fram, skrifar Gunnar Árnason. Áður en hugað er að því er rétt að reyna að varpa ljósi á rætur vandans. Meira
26. maí 2000 | Viðskiptafréttir | 149 orð

Óbreyttir vextir hjá Evrópubankanum

DOW Jones-vísitalan lækkaði um 1,95% í gær og endaði í 10.330,09 stigum. Nasdaq lækkaði mjög svipað eða um 1,97% og S&P-vísitalan lækkaði um 1,23%. Stjórnendur Evrópubankans ákváðu á símafundi í gær að hækka ekki stýrivexti og verða þeir áfram 3,75%. Meira
26. maí 2000 | Viðskiptafréttir | 222 orð

Samstarf um þróun gjaldfærslukerfis fyrir TETRA

ÍSLANDSSÍMI, Stikla og Nokia hafa ákveðið að starfa saman að þróun og útfærslu gjaldfærslukerfis fyrir Nokia TETRA-kerfi. Viljayfirlýsing þess efnis var undirrituð af fulltrúum fyrirtækjanna í síðustu viku. Meira
26. maí 2000 | Viðskiptafréttir | 791 orð | 1 mynd

Sérþekking Íslendinga er bankanum mikilvæg

NÝLEGA var haldin ráðstefna hér á landi þar sem menn frá Alþjóðabankanum (World Bank) kynntu möguleika Íslendinga til að taka þátt í verkefnum á vegum bankans. Gilles Garcia, yfirmaður hjá bankanum, var ræðumaður á ráðstefnunni. Meira
26. maí 2000 | Viðskiptafréttir | 108 orð

Úrvalsvísitalan hækkaði um 1,07%

VIÐSKIPTI á Verðbréfaþingi í gær námu alls um 694 milljónum króna, þar af með hlutabréf fyrir um 70 milljónir króna, og með húsbréf fyrir um 227 milljónir króna. Úrvalsvísitalan hækkaði í gær um 1,07% og er nú 1.552 stig. Meira
26. maí 2000 | Viðskiptafréttir | 64 orð

ÚTBOÐ RÍKISVERÐBRÉFA Meðalávöxtun síðasta úboðs hjá...

ÚTBOÐ RÍKISVERÐBRÉFA Meðalávöxtun síðasta úboðs hjá Lánasýslu ríkisins Ávöxtun í % Br. frá síðasta útb. Ríkisvíxlar 17. maí '00 3 mán. RV00-0817 10,64 0,1 5-6 mán. RV00-1018 11,05 - 11-12 mán. Meira
26. maí 2000 | Viðskiptafréttir | 75 orð

VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 25.

VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 25.5.2000 Kvótategund Viðskipta- magn (kg) Viðskipta- verð (kr) Hæsta kaup- tilboð (kr) Lægsta sölu- tilboð (kr) Kaupmagn eftir (kg) Sölumagn eftir (kg) Vegið kaup- verð (kr) Vegið sölu- verð (kr) Síðasta meðalv. Meira
26. maí 2000 | Viðskiptafréttir | 128 orð | 1 mynd

Þáttur í undirbúningi að skráningu á verðbréfaþingi

OZ.COM hefur lagt fram skráningarumsókn hjá Fjármálaeftirliti Bandaríkjanna (SEC) til þess að verða almenningshlutafélag samkvæmt bandarískum lögum. Samkvæmt upplýsingum frá OZ. Meira

Fastir þættir

26. maí 2000 | Fastir þættir | 416 orð

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

HRÓLFUR Hjaltason og sögupersóna Mollos, The Hideous Hog, bera sömu upphafsstafi. Margt fleira eiga þeir vafalaust sameiginlegt, en í einu grundvallaratriði eru þeir þó gagnólíkir. Meira
26. maí 2000 | Fastir þættir | 224 orð | 1 mynd

Fjórðungsmót á Kaldármelum næsta sumar

Hestamannafélagið Snæfellingur hefur ákveðið að halda fjórðungsmót á Kaldármelum í júlí 2001. Umsókn þar að lútandi verður send Landssambandi hestamannafélaga og Búnaðarsambandi Vesturlands á næstunni. Meira
26. maí 2000 | Dagbók | 862 orð

(Gal. 6, 10.)

Í dag er föstudagur 26. maí, 147. dagur ársins 2000. Orð dagsins: Þess vegna skulum vér, meðan tími er til, gjöra öllum gott og einkum trúbræðrum vorum. Meira
26. maí 2000 | Fastir þættir | 1650 orð | 1 mynd

Hestvæn hús eða fangelsi

Mörg hesthús hafa verið endurnýjuð á síðustu misserum og ný og að því er virðist fullkomnari hesthús eru byggð. Svokallaðar boxstíur með háum milliveggjum njóta vaxandi vinsælda á sama tíma og hestafólk í útlöndum leggur áherslu á að hestarnir geti verið í líkamlegri snertingu við aðra hesta. Ásdís Haraldsdóttir sökkti sér í erlend hestablöð um þetta efni og kíkti á reglugerð um aðbúnað hrossa. Meira
26. maí 2000 | Viðhorf | 829 orð

Klisjuregn á glerþökum

Um íslenska rétthugsun og ráðamenn, "hálfgerðar klisjur" og algjörar. Meira
26. maí 2000 | Í dag | 226 orð

Langholtskirkja.

Langholtskirkja. Kirkjan er opin til bænagjörðar í hádeginu. Kyrrðar- og fyrirbænastund kl. 12-12.30. Orgelleikur og sálmasöngur. Eftir kyrrðarstundina er pottréttur, salat og brauð í boði í safnaðarheimili kirkjunnar. Meira
26. maí 2000 | Fastir þættir | 760 orð | 4 myndir

Shirov siglir fram úr Kasparov

ALEXEI Shirov hefur augun greinilega á efsta sætinu á ofurskákmótinu sem nú stendur yfir í Sarajevo. Meira
26. maí 2000 | Fastir þættir | 146 orð | 1 mynd

SkÁk - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

Fyrir nokkru var haldið sterkt skákmót í Southend í Englandi sem var með útsláttarfyrirkomulagi. Mót þetta var nú styrkt annað árið í röð af milljónamæringi einum og ber það nafn fyrirtækis hans, Redbus. Meira
26. maí 2000 | Fastir þættir | 72 orð

Sumarbrids á Akureyri Bridsfélag Akureyrar stendur...

Sumarbrids á Akureyri Bridsfélag Akureyrar stendur fyrir sumarbridsi á hverju þriðjudagskvöldi, í fyrsta skipti 30. maí. Spilað verður í Hamri við Skarðshlíð og hefst spilamennska kl. 19:30. Meira
26. maí 2000 | Fastir þættir | 235 orð

Tuttugu og fjögur pör spila á...

Tuttugu og fjögur pör spila á vormóti Bridssambandsins um helgina Í kvöld, föstudag, hefst 110 spila keppni 24 para í Bridshöllinni í Þönglabakka. Meira
26. maí 2000 | Fastir þættir | 679 orð | 3 myndir

Vor í Reykjavíkurgörðum

STUNDUM er sagt sá á kvölina sem á völina og það átti svo sannarlega við þegar þurfti að velja titil á þetta greinarkorn. Sitthvað annað kom til greina: Líf í borg - náttúra og umhverfi í Reykjavík, Reykjavík 2000 eða Garðyrkjufélag Íslands 115 ára. Meira
26. maí 2000 | Fastir þættir | 114 orð

Þátttaka eykst í sumarbrids Fólk er...

Þátttaka eykst í sumarbrids Fólk er greinilega að komast í sumarskap, því stemmningin í sumarbridsi eykst jafnt og þétt. Mánudagskvöldið 22. maí var Howell-tvímenningur. Miðlungur var 165 og efstu pör urðu: Baldur Bjartmarsson - Jón Viðar Jónm. Meira

Íþróttir

26. maí 2000 | Íþróttir | 542 orð | 1 mynd

25 ár liðin frá því að fyrsta rallið var haldið á Íslandi. Fyrsta mót sumarsins í kvöld

TUTTUGU og fimm ár eru liðin frá því að fyrsta rallið var haldið hér á landi. Óhætt er að segja að jafnmörg hestöfl séu í fimm efstu bílunum í dag eins og öllum þátttakendunum í fyrsta íslenska rallinu. Meira
26. maí 2000 | Íþróttir | 496 orð | 1 mynd

ARON Kristjánsson er fallinn út úr...

ARON Kristjánsson er fallinn út úr landsliðshópnum í handknattleik vegna meiðsla en áður höfðu Duranona, Bjarki og Gústaf helts úr lestinni. Meira
26. maí 2000 | Íþróttir | 155 orð

Auðun hefur ekki heyrt frá Lokeren

"ÉG er orðinn mjög svartsýnn og eins og málin horfa í dag held ég að þetta sé út af borðinu. Meira
26. maí 2000 | Íþróttir | 175 orð

Bjarnólfur hættur hjá Walsall

BJARNÓLFUR Lárusson, knattspyrnumaður frá Vestmannaeyjum, er hættur hjá enska félaginu Walsall en hann hefur leikið þar síðan í september 1998. Meira
26. maí 2000 | Íþróttir | 61 orð

Fallegt mark hjá Katrínu

KATRÍN Jónsdóttir skoraði mark Kolbotn þegar liðið tapaði, 1:4, fyrir Trondheims-Örn í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í fyrrakvöld. Markið gerði hún með fallegu vinstrifótar skoti af 20 metra færi. Meira
26. maí 2000 | Íþróttir | 200 orð

Guðjón kaupir 4-5 sterka leikmenn

GUÐJÓN Þórðarson, knattspyrnustjóri Stoke City, mun væntanlega kaupa 4-5 sterka leikmenn fyrir næsta tímabil, að sögn Gunnars Þórs Gíslasonar, stjórnarformanns enska félagsins, og þá eru talsverðar líkur á að liðið komi til Íslands í sumar. Meira
26. maí 2000 | Íþróttir | 179 orð | 1 mynd

Kaldalsbikarinn áfram hjá Sveini

Kaldalsbikarinn, sem veittur er fyrir sigur í 3.000 metra hlaupi á vormóti ÍR í frjálsíþróttum til minningar um Jón Kaldal, verður áfram í vörslu Sveins Margeirssonar úr UMSS. Meira
26. maí 2000 | Íþróttir | 278 orð | 1 mynd

Mikið að gera hjá Páli Halldóri og Jóhannesi

"BÍLLINN kom frá Bretlandi á mánudaginn með Eimskip. Þá fórum við strax að vinna í honum. Meira
26. maí 2000 | Íþróttir | 253 orð

Ragnheiður á leið til Bryne

RAGNHEIÐUR Stephensen, landsliðskona í handknattleik og leikmaður Stjörnunnar, er á leið til Noregs. Hún hefur fengið tilboð frá Bryne og ef ekkert óvænt kemur upp á mun hún gera samning við liðið á næstu dögum. Meira
26. maí 2000 | Íþróttir | 239 orð

Real lauk öldinni á viðeigandi hátt

GRÍÐARLEG ánægja ríkir í Madrid eftir sigur Real í Meistaradeild Evrópu í fyrrakvöld og lofa fjölmiðlar þar og almennt á Spáni félagið fyrir frammistöðuna í úrslitaleiknum. "La Octava" eða "sá áttundi" er fyrirsögn víða eða bregður fyrir í greinum blaðanna, en þetta var í áttunda sinn sem félagið vinnur keppnina síðan hún hófst fyrir 45 árum. Meira
26. maí 2000 | Íþróttir | 256 orð

Samt er talið að Gummersbach eigi...

STJÓRN þýsku deildakeppninnar í handknattleik staðfesti í gær fyrri ákvörðun sína um að svipta Gummersbach keppnisleyfi sínu með þeim afleiðingum að þetta fornfræga félag þarf að öllu óbreyttu að hefja keppni sem áhugamannafélag í neðri deildum næsta haust. Meira
26. maí 2000 | Íþróttir | 78 orð

Sigfús aftur með Val

SIGFÚS Sigurðsson, handknattleiksmaður, er byrjaður að æfa á ný með Valsmönnum eftir nokkurra mánaða hlé. Sigfús lék með Hlíðarendaliðinu fram að jólafríi á síðasta tímabili, en tók sér síðan hvíld frá handknattleik. Meira
26. maí 2000 | Íþróttir | 120 orð

STJARNAN hefur verið í viðræðum við...

STJARNAN hefur verið í viðræðum við Höllu Maríu Helgadóttir um að hún leiki með Garðabæjarliðinu á næsta tímabili. Meira
26. maí 2000 | Íþróttir | 135 orð

Toshack fær 17 milljónir fyrir sigurinn

SIGUR Real Madrid í Meistaradeild Evrópu kom vel við pyngju fyrrverandi þjálfara liðsins, John Toshacks, þrátt fyrir að hann hafi verið látinn taka pokann sinn í nóvember á síðasta ári. Meira
26. maí 2000 | Íþróttir | 100 orð

Tvær sýningaleiðir í Keflavík

FYRSTA rall sumarsins, Reykjanesrallið, hefst í kvöld kl. 19. Þá verða eknar fjórar leiðir, um Kleifarvatn og Ísólfsskála - síðan tvær sýningarleiðir á malbiki í Keflavík kl. 21. Meira

Úr verinu

26. maí 2000 | Úr verinu | 231 orð

Enn niðurskurður á þorskaflanum

SJÁVARÚTVEGUR í Kanada varð fyrir enn einu áfallinu í vikunni þegar kandíska hafrannsóknaráðið (FRCC) lagði til að leyfilegur heildarafli á þorski fyrir norðanverðu Nýfundnalandi og Georgsbanka yrði skorinn niður á þessu ári. Meira
26. maí 2000 | Úr verinu | 417 orð

Sölutregða í Evrópu vegna lágs gengis evrunnar

MAGNÚS Gústafsson, forstjóri Coldwater Seafood Corp., segir að framboð á íslenskum fiski í Bandaríkjunum hafi aukist frá áramótum, ekki síst vegna sölutregðu í Evrópu sem stafar meðal annars af lágu gengi evrunnar og undangengnum verðhækkunum. Meira
26. maí 2000 | Úr verinu | 139 orð | 1 mynd

ÚA innleiðir Wise-Fish upplýsingakerfi

TÖLVUMYNDIR á Akureyri hafa nú lokið við að innleiða Wise-Fish-upplýsingakerfið hjá Útgerðarfélagi Akureyringa hf. og dótturfélögum þess. Meira

Daglegt líf (blaðauki)

26. maí 2000 | Daglegt líf (blaðauki) | 819 orð | 4 myndir

á boðunginn

Rós í hnappagatið er algengur siður hjá breskum karlmönnum en fátíðari hér. Kristín Elfa Guðnadóttir skoðaði lítillega tengsl karla og blóma, fyrr og nú. Meira
26. maí 2000 | Daglegt líf (blaðauki) | 140 orð

B-listinn

B-leikhúsfólk er það leikhúsfólk kallað sem gerir ævinlega allt til b-ráðabirgða. B-ráðabirgðaleikhúsmaður er t.d. leikari sem man setningarnar sínar en ekki í hvaða röð þær eiga að koma. Meira
26. maí 2000 | Daglegt líf (blaðauki) | 362 orð | 1 mynd

eiðarvísir oddarans

Bessaleyfi: Að fara með texta höfundar að vild; sbr. skýrslu sýningarstjóra Þjóðleikhússins no. XI-4, 1963. Meira
26. maí 2000 | Daglegt líf (blaðauki) | 171 orð

Gísla saga

Gísli Rúnar lifir og hrærist í heimi leikhússins. Á yfirstandandi leikári kom hann nálægt alls níu uppfærslum á sviði eða í sjónvarpi, ýmist sem leikari, leikstjóri, höfundur, þýðandi eða allt í senn. Meira
26. maí 2000 | Daglegt líf (blaðauki) | 399 orð | 3 myndir

grein

UMHVERFISVERND er lífsstíll sem ekki verður kenndur í einni svipan, það er vaninn sem skiptir öllu máli. Meira
26. maí 2000 | Daglegt líf (blaðauki) | 1228 orð | 3 myndir

Í ungversku og ilmolíupakka

Rómverjar höfðu skilning á mikilvægi vatns til eflingar heilsu og hollustu og úr latínu er skammstöfunin SPA komin. Sveinn Guðjónsson fór í heilsulind og kynnti sér þessa vatnsmeðferð til heilsubótar. Meira
26. maí 2000 | Daglegt líf (blaðauki) | 265 orð | 5 myndir

Kaffikannan í Nönnukoti

NÖNNUKOT er lítið og heimilislegt kaffihús í Hafnarfirði. Meira
26. maí 2000 | Daglegt líf (blaðauki) | 1460 orð | 1 mynd

Lykill að farsælu þroskaferli

Með hjálp tölvuforrits skoðaði dr. Tryggvi Sigurðsson sálfræðingur tíu mínútna búta úr níutíu myndböndum, sekúndu fyrir sekúndu. Í aðalhlutverkum voru foreldrar og börn; þroskaheft sem ófötluð. Valgerður Þ. Jónsdóttir grennslaðist fyrir um helstu niðurstöður rannsóknarinnar, sem var liður í doktorsverkefni. Meira
26. maí 2000 | Daglegt líf (blaðauki) | 1534 orð | 6 myndir

SEGIR

Galdur leikhússins verður líklega seint numinn af bókum en að tjaldabaki gerist þó fjölmargt sem á fullt erindi á prent. Sigurbjörg Þrastardóttir blaðar í ódauðlegum atvikssögum úr safni Gísla Rúnars Jónssonar og í hléi er lesið úr sprenghlægilegum leiðarvísi fyrir loddara. Meira
26. maí 2000 | Daglegt líf (blaðauki) | 938 orð | 6 myndir

Völundar smíð í vesturbænum

Þar sem áður var kuldalegt atvinnuhúsnæði er nú notalegt heimili þeirra Björns Benediktssonar og Vigdísar Guðmundsdóttur sem í sameiningu teiknuðu og gerðu húsnæðið upp. Bergljót Friðriksdóttir sótti þau heim og skoðaði innréttingar og húsgögn eftir húsbóndann. Meira

Ýmis aukablöð

26. maí 2000 | Kvikmyndablað | 228 orð | 1 mynd

Af leiklist og upplifun

Hvað á Lars von Trier við þegar hann segir að Björk sé ekki leikkona? Í sömu andrá segir hann að hún hafi upplifað sig í sporum tékkneska innflytjandans Selmu og ekki getað skilið sig frá hlutverkinu. Raunar segir hún sjálf í viðtali við Dazed and Confused að hún hafi myrt mann við gerð Dancer In the Dark. Robby Muller, tökumaður myndarinnar, segir það eitt áhrifamesta atriði sem hann hafi orðið vitni að. Meira
26. maí 2000 | Kvikmyndablað | 618 orð | 1 mynd

Amerísk í Rúmeníu - frönsk í Skandinavíu

Í dag, þ. 26. maí, gerist sá óvenjulegi atburður að SAM Film, innkaupa- og dreifingarfyrirtæki SAM bíóanna, frumsýnir bandarísku myndina American Pie í sjö kvikmyndahúsum í Rúmeníu. Páll Kristinn Pálsson forvitnaðist nánar um framtakið. Meira
26. maí 2000 | Kvikmyndablað | 50 orð

Austur er austur

Hinn 16. júní áætlar Háskólabíó að frumsýna bresku myndina "East is East " í leikstjórn Damien O'Donnell . Meira
26. maí 2000 | Kvikmyndablað | 373 orð | 3 myndir

Bankamaður snýr við blaðinu

Háskólabíó sýnir myndina Í Kína borða þeir hunda eða "I Kina spiser de hunde" eftir Lasse Spang Olsen. Meira
26. maí 2000 | Kvikmyndablað | 1392 orð | 1 mynd

Bíóin í borginni

NÝJAR MYNDIR: Million Dollar Hotel Regnboginn: 5:45 - 8 - 10:20. Aukasýning laugardag/sunnudag kl. 3:30. Bíóhöllin: Alla daga kl. 3:40 - 5:50 - 8 - 10:15. Aukasýning föstudag kl. 12:30. Hanging Up Stjörnubíó: Alla daga kl. 6 - 8 - 10. Meira
26. maí 2000 | Kvikmyndablað | 555 orð

Campion og konurnar

NÝSJÁLENSKI leikstjórinn Jane Campion (1954-), er fædd inní fjölskyldu virts leikhúsfólks í heimalandinu. Móðir hennar, Edith , er leikkona og rithöfundur, faðirinn, Richard , kunnur leikhúss- og óperuleikstjóri. Meira
26. maí 2000 | Kvikmyndablað | 810 orð | 1 mynd

Dansað í kringum Lars

Augu kvikmyndaheimsins beinast að danska leikstjóranum Lars von Trier og mynd hans, Dancer in the Dark, sem hreppti Gullpálmann á Cannes um síðustu helgi. Arnaldur Indriðason leit yfir feril hans og rifjaði upp myndir Lars. Meira
26. maí 2000 | Kvikmyndablað | 1885 orð | 4 myndir

Einstök augnablik

Endingargildi kvikmynda fyrir áhorfandann er býsna misjafnt. Þær lifa eða deyja í minni hans af ýmsum ástæðum, sumum persónulegum, öðrum listrænum. Breska vikublaðið The Observer telur að kvikmyndir lifi í augnablikum eða atriðum fremur en heild og kannaði nýlega hjá lesendum sínum hver væru 100 eftirminnilegustu atriði kvikmyndasögunnar. Árni Þórarinsson veltir fyrir sér nokkrum dæmum af listanum. Meira
26. maí 2000 | Kvikmyndablað | 46 orð | 1 mynd

Flóttamaðurinn Polanski

Þrátt fyrir að Roman Polanski eigi nokkrar af bestu myndum kvikmyndasögunnar sannast á honum að annað er gæfa en gjörvileiki. Jónas Knútsson fjallar um þennan umtalaða listamann í fyrri grein sinni af tveimur um lífshlaup hans. Meira
26. maí 2000 | Kvikmyndablað | 781 orð | 6 myndir

Fólk

Stríðsvöllurinn Jörð Kvikmyndin Showgirls hefur fengið hvað hraksmánarlegastar viðtökur gagnrýnenda sem vitað er um á síðari árum. Hafa kvikmyndaframleiðendur vonað að verða ekki til þess að slá það vafasama met í lengstu lög. Meira
26. maí 2000 | Kvikmyndablað | 972 orð | 6 myndir

Gæfa eða gjörvileiki

Flestir kvikmyndaleikstjórar virðast í fljótu bragði lifa nokkuð hversdagslegu lífi. Pólski leikstjórinn Roman Polanski er undantekning sem sannar þessa reglu; ævi hans hefur verið ævintýri líkust en minnir stundum á grískan harmleik, skrifar Jónas Knútsson í fyrri grein sinni um Polanski í tilefni af sýningum á nýjustu mynd hans sem hefjast hérlendis um næstu helgi. Meira
26. maí 2000 | Kvikmyndablað | 49 orð

Í Kína borða þeir hunda

Háskólabíó frumsýnir í dag dönsku gamanspennumyndina Í Kína borða þeir hunda eftir Lasse Spang Olsen . Meira
26. maí 2000 | Kvikmyndablað | 33 orð

Íslensk-amerísk frumsýning í Rúmeníu

Nýjasta útflutningsvara fisveiðiþjóðarinnar er ekki ættuð úr hafdjúpunum heldur Hollywood. Við erum líka kvikmyndaþjóð sem er að færa sig uppá skaftið og selja Evrópubúum amerískar myndir. Meira
26. maí 2000 | Kvikmyndablað | 43 orð | 1 mynd

Jackson og Jones

Hinn 9. júní frumsýnir Laugarásbíó spennumyndina "Rules of Engagement " með Samuel L. Jackson og Tommy Lee Jones í aðalhlutverkum. Meira
26. maí 2000 | Kvikmyndablað | 38 orð | 1 mynd

Lánið eltir Lars

Danski kvikmyndaleikstjórinn Lars Von Trier kom sá og sigraði í Cannes á dögunum. Myrkradansarinn gerði því betur en Brimbrot, hans frægasta og besta mynd til þessa. Naut að sjálfsögðu dyggrar hjálpar Bjarkar . Meira
26. maí 2000 | Kvikmyndablað | 59 orð | 1 mynd

Milljón dollara hótelið

Í dag frumsýna Regnboginn og Sambíóin nýjustu mynd þýska leikstjórans Wim Wenders , Milljóndollara hótelið eða "The Million Dollar Hotel ". Með aðalhlutverkin í myndinni fara Mel Gibson og Milla Jovovich . Meira
26. maí 2000 | Kvikmyndablað | 47 orð

Spaug á Ibiza

Hinn 16. júní verður breska gamanmyndin Kevin og Perry eða "Kevin and Perry Go Large" frumsýnd í Regnboganum. Meira
26. maí 2000 | Kvikmyndablað | 405 orð | 2 myndir

Undarlegt hótel

Regnboginn og Sambíóin Álfabakka sýna Wim Wenders myndina Milljón dollara hótelið með Mel Gibson. Meira
26. maí 2000 | Kvikmyndablað | 529 orð | 1 mynd

Út með ofbeldið - inn með mýs og menn

EITT og annað gerðist á sjöunda áratugnum, eins og kunnugt er, sumt vont, annað gott, sumt ómerkilegt, annað merkilegt. Þetta gildir um kvikmyndir, rétt eins og önnur svið þjóðfélags og menningar. Meira
26. maí 2000 | Kvikmyndablað | 1490 orð | 4 myndir

Wajda í hópi heiðursmanna

Það var vel til fundið hjá Bandarísku kvikmyndaakademíunni að sæma pólska frumkvöðulinn, baráttu- og hugsjónamanninn Andrzej Wajda, heiðursóskarnum í ár. Fyrst þeir á annað borð völdu Evrópumann til þeirrar sæmdar eru fáir betur að honum komnir. Sæbjörn Valdimarsson rifjaði upp kynni af verkum hans og tíndi saman fróðleiksmola um manninn sem er einn af risum austur-evrópskrar kvikmyndagerðar eftir síðari heimsstyrjöld. Meira
26. maí 2000 | Kvikmyndablað | 402 orð | 2 myndir

Þrjár systur

Stjörnubíó sýnir gamanmyndina Lagt á eða "Hanging Up" með Diane Keaton, Meg Ryan og Lisu Kudrow. Meira
26. maí 2000 | Kvikmyndablað | 50 orð | 1 mynd

Þrjár systur í Stjörnubíói

Stjörnubíó frumsýnir í dag gamandramað "Hanging Up" eða Lagt á í leikstjórn Diane Keaton en hún er einnig leikstjóri myndarinnar. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.