Greinar fimmtudaginn 15. júní 2000

Forsíða

15. júní 2000 | Forsíða | 337 orð | 1 mynd

Gerðu samning sem nær yfir öll viðfangsefnin

KIM Dae-jung, forseti Suður-Kóreu, sagði í gær að leiðtogafundur Kóreuríkjanna í Pyongyang hefði borið tilætlaðan árangur og skoraði á gestgjafa sinn, Kim Jong-il, leiðtoga Norður-Kóreu, að gera allt sem hann gæti til að greiða fyrir sameiningu ríkjanna. Meira
15. júní 2000 | Forsíða | 169 orð

Handtaka Gúsinskís gagnrýnd

HANDTAKA rússneska fjölmiðlakóngsins Vladimírs Gúsinskís á þriðjudag hefur vakið hörð viðbrögð í Rússlandi og víðar í heiminum. Meira
15. júní 2000 | Forsíða | 284 orð

Mannréttindabrot í 144 ríkjum

ENGINN heimshluti slapp á síðasta ári við mannskæð átök og hátt í tveir þriðju af ríkjum heims voru sakaðir um mannréttindabrot, að því er fram kemur í ársskýrslu samtakanna Amnesty International er birt var í gær. Meira
15. júní 2000 | Forsíða | 129 orð

Pútín hótar Dönum refsingu

VLADÍMÍR Pútín, forseti Rússlands, sagði í viðtali í þýska blaðinu Welt am Sonntag um helgina að Danir gætu ekki reiknað með að sleppa án refsingar leyfðu þeir Bandaríkjaher að nýta ratsjár í Thule-herstöðinni á Grænlandi í tengslum við... Meira
15. júní 2000 | Forsíða | 79 orð | 1 mynd

Skógareldar í Colorado

FIMM tankflugvélar hafa undanfarna daga verið notaðar í baráttu slökkviliðsmanna við skógarelda í Colorado-ríki í Bandaríkjunum. Engar fregnir hafa borizt af manntjóni eða meiðslum á fólki, en tugir húsa hafa eyðilagzt í eldinum, sem logar á a.m.k. Meira

Fréttir

15. júní 2000 | Innlendar fréttir | 91 orð

Almennur fundur um Kárahnúkavirkjun

LANDSVIRKJUN boðar til almenns fundar í Valaskjálf á Egilsstöðum annað kvöld, fimmtudaginn 15. júní, kl. 20. Þar verður kynnt tillaga fyrirtækisins að áætlun um mat á umhverfisáhrifum Kárahnúkavirkjunar. Meira
15. júní 2000 | Innlendar fréttir | 159 orð | 1 mynd

Alþjóðasamfélagið bregst of seint við

ÍSLANDSDEILD mannréttindasamtakanna Amnesty International hefur að undanförnu safnað undirskriftum til að vekja athygli á mannréttindabrotum í Saudi-Arabíu og til að hvetja ríkisstjórnir og fyrirtæki til að stöðva viðskipti með demanta frá vissum svæðum... Meira
15. júní 2000 | Innlendar fréttir | 340 orð

Átta Sleipnismenn starfa hjá Austurleið

ÁTTA félagsmenn í Bifreiðastjórafélaginu Sleipni eru í starfi hjá Austurleið, en fyrirtækið fékk úrskurðað lögbann á verkfallsaðgerðir félagsins í síðustu viku. Meira
15. júní 2000 | Erlendar fréttir | 431 orð | 1 mynd

Bandaríkjamenn einangraðir í afstöðu sinni

BANDARÍKJAMENN eru einangraðir í afstöðu sinni til stofnunar Alþjóðaglæpadómstóls og vilja að breytingar verði gerðar á stofnsáttmála hans að því er bandaríska blaðið The New York Times greinir frá. Meira
15. júní 2000 | Akureyri og nágrenni | 494 orð | 2 myndir

Betri og öruggari höfn

FRAMKVÆMDIR standa nú yfir við Norðurgarð hafnarinnar í Ólafsfirði og er áætlað að kostnaður nemi um 52 milljónum króna auk viðbótarkostnaðar vegna framkvæmda við að verja kerið. Vonast er til að þessu verkefni ljúki í sumar. Meira
15. júní 2000 | Miðopna | 1029 orð | 1 mynd

Borgaralegt samfélag og hinir nýju andstæðingar þess

Ósvikið borgaralegt samfélag er alger undirstaða lýðræðis. Þessi sannleikur vill oft gleymast í hita kosningabaráttunnar. Þó að kommúnismi og réttur til einkaeignar geti af og til farið saman geta kommúnismi og borgaralegt samfélag aldrei átt samleið. Meira
15. júní 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 140 orð

Byrjað á nýjum skóla í vikunni

MOSFELLSBÆR hefur ákveðið að ganga til samninga við ÍAV um byggingu nýs grunnskóla á Vestursvæðinu svonefnda, rétt við Hjallahlíð. Meira
15. júní 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 399 orð | 2 myndir

Bæjarstjórn Hafnarfjarðar tæknivæðist

Aðalbæjarfulltrúar Hafnarfjarðar, 11 talsins, fengu afhentar fartölvur á bæjarstjórnarfundi sem fram fór síðastliðinn þriðjudag í Hafnarborg. Meira
15. júní 2000 | Innlendar fréttir | 377 orð | 1 mynd

Doktor í plasmaeðlisfræði

AÐALBJÖRN Þórólfsson varði doktorsritgerð sína 19. apríl sl. við Université Pierre et Marie Curie, París. Meira
15. júní 2000 | Innlendar fréttir | 331 orð

Doktor í vísinda- og tæknifræðum

ODDFRÍÐUR Halla Þorsteinsdóttir varði 22. maí 1998 doktorsritgerð í vísinda- og tæknifræðum frá SPRU stofnuninni (Science and Technology Policy Research) við háskólann í Sussex, Bretlandi. Meira
15. júní 2000 | Erlendar fréttir | 100 orð

Dyrnar kunna að opnast fyrir Austurríki

ANTONIO Guterres, forsætisráðherra Portúgals, sagði í gær að Evrópusambandsríkin gætu opnað dyrnar fyrir Austurríki án þess þó að aflétta þeim þvingunum sem landið hafi verið beitt síðan Frelsisflokkurinn, undir stjórn hægrimannsins Jörgs Haiders, tók... Meira
15. júní 2000 | Innlendar fréttir | 61 orð

Eldur í þaki sláturhúss

TALSVERÐAR skemmdir urðu á þaki sláturhúss Kaupfélags Skagfirðinga á Sauðárkróki þegar eldur kviknaði í því í gær en slökkvilið var kallað á vettvang um tvöleytið. Meira
15. júní 2000 | Innlendar fréttir | 455 orð | 1 mynd

Eykur framleiðsluverðmæti um 3,5 milljarða

SAMNINGAR um stækkun álvers Norðuráls á Grundartanga úr 60 þúsund tonna ársframleiðslu í 90 þúsund tonn voru undirritaðir í gær. Meira
15. júní 2000 | Erlendar fréttir | 206 orð | 1 mynd

Eþíópía mun samþykkja friðaráætlun

EÞÍÓPÍSK stjórnvöld lýstu því yfir í gær að her landsins hefði náð borginni Tesseney í vesturhluta grannríkisins Erítreu aftur á sitt vald eftir bardaga stríðandi fylkinga. Meira
15. júní 2000 | Innlendar fréttir | 82 orð

Fagna niðurstöðu Hæstaréttar

JAFNRÉTTISNEFND Hafnarfjarðar hefur sent frá sér eftirfarandi: "Jafnréttisnefnd Hafnarfjarðar fagnar þeim dómi Hæstaréttar sem nýlega var kveðinn upp í máli kærunefndar jafnréttismála gegn Akureyrarbæ. Meira
15. júní 2000 | Miðopna | 156 orð

Ferðaáætlun

Reykjavík, 17. júní. Lagt úr höfn eftir kveðjuathöfn við Reykjavíkurhöfn kl. 15.30. Búðardalur, 22.-24. júní. Skipið tekur þátt í hátíðarhöldum og síðan er siglt til Grænlands, sömu leið og Eiríkur rauði forðum. Brattahlíð, Grænlandi, 15.-20. júlí. Meira
15. júní 2000 | Innlendar fréttir | 386 orð | 1 mynd

Forréttindi að vinna

ÞAÐ er orðið fremur óalgengt að fólk vinni úti þegar það hefur náð sjötugsaldri en Anna Franklínsdóttir hefur gert gott betur. Meira
15. júní 2000 | Innlendar fréttir | 47 orð

Frestaði að úrskurða um lögbann

SÝSLUMAÐURINN í Reykjavík frestaði því í gær að afgreiða lögbannskröfur frá rútubílafyrirtækjunum Allra handa og Austurleið á verkfallsaðgerðir Bifreiðastjórafélagsins Sleipnis. Meira
15. júní 2000 | Innlendar fréttir | 50 orð

Fæddist í sjúkrabíl við Tónabæ

DRENGUR fæddist í sjúkrabifreið á Miklubraut í Reykjavík á móts við Tónabæ um klukkan fimm í morgun. Fæðingin gekk vel og heilsast móður og syni vel. Sjúkrabifreiðin var stöðvuð þegar ljóst var að ekki tækist að komast á fæðingardeild í tæka tíð. Meira
15. júní 2000 | Erlendar fréttir | 876 orð | 1 mynd

Færeyingar beita varnarmálum gegn Dönum

Kuldaleg bréfaskipti færeyska lögmannsins og danska forsætisráðherrans undanfarna daga benda til að viðræður þeirra í dag verði harðar, segir Sigrún Davíðsdóttir. Færeyingar virðast nú ætla að knýja Dani til að skýra varnaraðstæður Færeyinga en það hafa þeir ekki viljað hingað til. Meira
15. júní 2000 | Innlendar fréttir | 590 orð

Fær hálfar bætur vegna áverka eftir átök

HÆSTIRÉTTUR hefur dæmt útgerðina Hvammsfell ehf. til að greiða sjómanni örorkubætur að hálfu vegna meiðsla sem hann hlaut í ryskingum um borð í Sandafelli HF 82 er verið var að gera að afla á þilfarinu í veiðiferð skammt frá Sandgerði 1996. Meira
15. júní 2000 | Landsbyggðin | 322 orð | 1 mynd

Gamlir herbílar í endurnýjun lífdaga

Geitagerði- Liðin er sú tíð að þyki fréttnæmt að bílar séu á ferðinni, og það á sólskinsdegi. Hér á dögunum voru þó á ferð bílar tveir sem vöktu svo athygli fréttaritara að hann sá ástæðu til að grípa til myndavélarinnar. Meira
15. júní 2000 | Akureyri og nágrenni | 184 orð | 1 mynd

GO-Kart-mót í miðbæ Ólafsfjarðar

GO-KART-mót var haldið í miðbæ Ólafsfjarðar síðastliðinn sunnudag, en það er í fyrsta skipti sem slíkt er gert. Meira
15. júní 2000 | Innlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd

Góletta í Grundarfirði

GÓLETTAN Belle Poule frá Frakklandi lá í gær við bryggju í Grundarfirði og gat almenningur farið um borð og skoðað hana. Belle Poule lagðist að bryggju í Grundarfirði á þriðjudag. Meira
15. júní 2000 | Erlendar fréttir | 384 orð | 1 mynd

Gæti reynst áhyggjuefni fyrir Bandaríkin og Kína

LEIÐI fundur leiðtoga Kóreuríkjanna til friðar á Kóreuskaga gæti það í og með reynst mikið áhyggjuefni fyrir Kína, Japan og Bandaríkin, að sögn fréttaskýrenda í gær. Meira
15. júní 2000 | Innlendar fréttir | 176 orð

Gætu samsvarað tveimur Nesjavallavirkjunum

MIKLIR möguleikar eru taldir á virkjun smærri vatnsfalla á bújörðum víða um land. Einkareknar vatnsaflsstöðvar hér á landi voru 196 talsins árið 1998 og framleiða þær rúmlega 4 MW. Meira
15. júní 2000 | Erlendar fréttir | 299 orð | 1 mynd

Hernaðarútgjöld aukast

ÚTGJÖLD til hernaðarmála í heiminum jukust um 2,1% að raunvirði á síðasta ári, eftir langt samdráttartímabil, að því er Alþjóðafriðarrannsóknarstofnunin í Stokkhólmi greindi frá í gær. Meira
15. júní 2000 | Innlendar fréttir | 761 orð | 1 mynd

Hjálmurinn skiptir höfuðmáli

Kristján Friðgeirsson fæddist 11. janúar 1953 í Reykjavík. Hann lauk stúdentsprófi frá Laugarvatni 1973 og B.Ed.-prófi frá Kennaraháskóla Íslands 1980. Hann hefur starfað sem kennari og hjá Slysavarnafélagi Íslands en er nú erindreki á slysavarnasviði hjá Slysavarnafélaginu Landsbjörg. Kristján var giftur Guðrúnu Eggertsdóttur djákna og eiga þau eina dóttur, Jórunni. Meira
15. júní 2000 | Innlendar fréttir | 111 orð

Hreinsunarátak í sveitum

LANDBÚNAÐARRÁÐUNEYTIÐ hefur nú sett af stað verkefnið "Fegurri sveitir 2000" sem er ætlað að aðstoða bændur og sveitarfélög víða um land við að hefja hreinsunarátak í sveitum landsins í sumar. Meira
15. júní 2000 | Innlendar fréttir | 352 orð

Hyggjast þróa bóluefni

RANNSÓKNARÁTAK á sumarexemi í hrossum hefst í haust. Hópur sérfræðinga mun vinna að rannsókninni undir stjórn Sigurbjargar Þorsteinsdóttur ónæmisfræðings. Unnið verður í samstarfi við rannsóknarhóp í Sviss undir stjórn dr. Meira
15. júní 2000 | Innlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

Ísland viðkomustaður í heimsmetstilraun

"HLEYPIÐ mér út!" sagði Robert Ragozzino þegar Boeing Stearman-vél hans staðnæmdist á Reykjavíkurflugvelli klukkan rúmlega hálfellefu í gærkvöld. Meira
15. júní 2000 | Innlendar fréttir | 305 orð

Kárahnúkavirkjun og risaálver

STJÓRN Náttúruverndarsamtaka Austurlands (NAUST) ályktaði eftirfarandi á fundi sínum 25. maí sl: "Með hliðsjón af framkominni yfirlýsingu frá 24. Meira
15. júní 2000 | Innlendar fréttir | 195 orð | 1 mynd

Kennsluflugvél endaði á hvolfi

Lítilli eins hreyfils flugvél hlekktist á við æfingar á Reykjavíkurflugvelli í gærkvöldi með þeim afleiðingum að hún hafnaði á hvolfi á norður-suður-flugbraut vallarins. Flugmaður og farþegi voru fluttir á slysadeild en reyndust lítið meiddir. Meira
15. júní 2000 | Innlendar fréttir | 157 orð

Kynningarnámskeið í jóga

HALDIN verða ókeypis kynningarnámskeið þar sem leitast verður við að opna augu fólks fyrir þeim ónýttu hæfileikum sem búa innra með okkur, segir í fréttatilkynningu. Meira
15. júní 2000 | Innlendar fréttir | 35 orð

Leiðrétt

Höfundarkynningu vantaði Kynningu á höfundi vantaði undir grein Stefaníu Júlíusdóttur, "Frá upplýsingabyltingu til þekkingarþjóðfélags", sem birtist sem Skoðun sl. sunnudag. Meira
15. júní 2000 | Innlendar fréttir | 164 orð

Leikskólar Reykjavíkur efna til heilsuátaks

NÚ er farið af stað hjá Leikskólum Reykjavíkur tilraunaverkefnið Heilsuefling á vinnustað í samstarfi við Vinnueftirlit ríkisins. Verkefnið nær til 16 leikskóla víðs vegar um borgina. Meira
15. júní 2000 | Akureyri og nágrenni | 135 orð

Leikur með línu og spor

LEIKUR með línu og spor er yfirskrift sýningar sem þau Karl Guðmundsson og Rósa Kristín Júlíusdóttir opna í Samlaginu, Listhúsi á sunnudag, 18. júní, kl. 14. Meira
15. júní 2000 | Innlendar fréttir | 269 orð

Lýsa stuðningi við aðgerðir Sleipnis

FÉLAG íslenskra atvinnuflugmanna, Flugfreyjufélag Íslands og Flugvirkjafélag Íslands lýsa yfir fullum stuðningi við verkfallsaðgerðir Bifreiðastjórafélagsins Sleipnis í bréfi sem félögin sendu Sleipni í gærkvöldi. Meira
15. júní 2000 | Innlendar fréttir | 78 orð

Lýst eftir vitnum

LÖGREGLAN í Reykjavík leitar eftir vitnum að árekstri sem varð fimmtudaginn 1. júní sl. um kl. 9, á gatnamótum Bústaðavegar og afreinar frá Kringlumýrarbraut við eystri enda Bústaðabrúar. Meira
15. júní 2000 | Erlendar fréttir | 143 orð

Mafían í verðbréfasvikum

ALRÍKISYFIRVÖLD í Bandaríkjunum ákærðu í gær 120 menn í mesta verðbréfasvikamáli sem upp hefur komið þar í landi. Meðal hinna ákærðu eru félagar í öllum fimm mafíufjölskyldunum í New York. Meira
15. júní 2000 | Innlendar fréttir | 289 orð

Málþing um Vestfirði og stjórnmálin

MÁLÞING um Vestfirði og stjórnmál verður haldið í Edinborgarhúsinu á Ísafirði sunnudaginn 18. júní næst komandi. Málþingið hefst kl. 15.30. Fyrr um daginn, eða kl. Meira
15. júní 2000 | Innlendar fréttir | 41 orð

Myndavél kom upp um fíkniefnabrot

UPP komst um þrjú fíkniefnamál við eftirlit í eftirlitsmyndavélum í miðbæ Reykjavíkur um helgina. Meira
15. júní 2000 | Innlendar fréttir | 151 orð

Námið kostar nemendur 1.250 þúsund

HÁSKÓLARÁÐ samþykkti á fundi sínum í gær tillögu viðskipta- og hagfræðideildar um að bjóða upp á MBA-nám frá og með næsta hausti sem endurmenntun í samvinnu við Endurmenntunarstofnun Háskóla Íslands. Meira
15. júní 2000 | Innlendar fréttir | 118 orð

Neðri vör bitin af manni á Ísafirði

AÐFARANÓTT mánudags kom til harkalegra átaka milli tveggja manna á Ísafirði sem enduðu með því að annar maðurinn beit af megnið af neðri vör hins. Meira
15. júní 2000 | Innlendar fréttir | 218 orð

Norrænn leiðangur við rannsóknir á fornbýlum

HÓPUR íslenskra og danskra fornleifafræðinga vinnur dagana 2. til 16. júní að uppmælingu fornbæja í Þjórsárdal. Meira
15. júní 2000 | Innlendar fréttir | 148 orð | 1 mynd

Nýjar útgáfur sérkorta

LANDMÆLINGAR Íslands hafa gefið út þrjú sérkort í nýrri endurskoðaðri útgáfu. Hér er um að ræða kort af Þórsmörk-Landmannalaugum í mælikvarða 1:100.000, Húsavík-Mývatn í mælikvarða 1:100.000 og nú síðast Skaftafell í mælikvörðum 1:100.000 og 1:25.000. Meira
15. júní 2000 | Innlendar fréttir | 144 orð

Ný stjórn félags félagsfræðinga

AÐALFUNDUR Félagsfræðingafélags Íslands var haldinn 2. júní síðastliðinn. Meira
15. júní 2000 | Innlendar fréttir | 274 orð

Nýtt deiliskipulag gæti kallað á bætur eða uppkaup

HJÖRLEIFUR Kvaran borgarlögmaður telur ekki að samningur Reykjavíkurborgar við eigendur bakhússins á Laugavegi 53b hafi fordæmisgildi gagnvart öðrum húseigendum sem hugsanlega kynnu að vera í svipaðri stöðu. Meira
15. júní 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 156 orð

Nýtt stórhýsi við fjölfarin gatnamót

BYGGINGANEFND Reykjavíkur hefur fallist á áform Ístaks um að reisa sex hæða þjónustu- og skrifstofuhús á horni Laugavegar, Kringlumýrarbrautar og Suðurlandsbrautar, þar sem nú er þvottastöð Skeljungs. Meira
15. júní 2000 | Erlendar fréttir | 853 orð | 1 mynd

Pútín neitar allri aðild að málinu

VLADIMÍR Pútín, forseti Rússlands, neitaði því í gær að handtaka rússnesks fjölmiðlakóngs í Moskvu á þriðjudag hefði verið fyrirskipuð af sér. Meira
15. júní 2000 | Innlendar fréttir | 311 orð

"Einskis nýt valdabarátta"

EINSKIS nýt valdabarátta er farin að setja allt of sterkan svip á starfsemi verkalýðshreyfingarinnar. Þetta er mat Jóhannesar Ragnarssonar, formanns Verkalýðsfélags Snæfellsbæjar, sem telur að allt of lítið sé hugað að hinum almenna félagsmanni. Meira
15. júní 2000 | Innlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Rafmagn á bílinn

EIGENDUR rafbíla geta framvegis látið hlaða rafgeymana á bílum sínum á bensínstöð Olís í Álfheimum en Orkuveita Reykjavíkur og Olís hf. hafa tekið upp samstarf um þjónustu fyrir rafbíla. Rafbílaeigendur geta einnig fengið aðra þjónustu s.s. Meira
15. júní 2000 | Innlendar fréttir | 399 orð | 1 mynd

Raforkubændur gætu framleitt 60 MW

EINKAREKNAR vatnsaflsstöðvar voru alls 196 talsins árið 1998 og framleiða þær um 4.038 kW. Meira
15. júní 2000 | Innlendar fréttir | 297 orð | 1 mynd

Ríkið tryggi réttinn en ábyrgðin verður einstaklingsins

NORRÆNA almannatryggingamótið var sett í dag í Háskólabíói. Jón Sigurðsson, bankastjóri Norræna fjárfestingarbankans og aðalræðumaður mótsins, fjallaði í ræðu sinni um velferðarsamfélagið á Norðurlöndum, stöðu þess í dag og framtíðarsýn. Meira
15. júní 2000 | Erlendar fréttir | 250 orð

Rússar kjósa nánari tengsl við ESB

VLADÍMÍR Pútín forseti Rússlands var í gær í opinberri heimsókn á Spáni og sagði á fréttamannafundi að Rússar kysu nánari tengsl við Evrópusambandið (ESB) en varaði jafnframt við of skjótri aðild fyrrum ríkja Sovétríkjanna að sambandinu. Meira
15. júní 2000 | Miðopna | 1155 orð | 3 myndir

Siglt í kjölfar Leifs hins heppna

Víkingaskipið Íslendingur liggur nú við landfestar í Reykjavíkurhöfn og bíður þess að leggja af stað í langferðina til Vesturheims. Áhöfnin er nú í óða önn að undirbúa fleyið undir ferðina. Valgarður Lyngdal Jónsson ræddi við skipstjórann til að kynna sér skipið og áætlaða langferð þess. Meira
15. júní 2000 | Innlendar fréttir | 42 orð | 1 mynd

Skjóta fíflahausum

VINIRNIR Davíð Örn Jónsson og Egill Egilsson voru í túninu austan við Vík í Mýrdal í góða veðrinu nú í vikunni að skjóta fíflahausum út í loftið þegar fréttaritari Morgunblaðsins átti þar leið hjá. Á myndinni sést hvar einn fíflahausinn svífur í... Meira
15. júní 2000 | Erlendar fréttir | 264 orð | 1 mynd

Suharto hugsanlega veitt friðhelgi

STJÓRNVÖLD í Indónesíu hafa hafið samningaviðræður um að veita Suharto, fyrrverandi forseta landsins, og fjölskyldu hans friðhelgi gegn því að hún skili hluta auðsins sem hún er talin hafa sankað að sér og lagt inn á bankareikninga erlendis. Meira
15. júní 2000 | Innlendar fréttir | 194 orð

Sumardagskrá þjóðgarðsins á Þingvöllum

SUMARDAGSKRÁ þjóðgarðsins á Þingvöllum er nú að fara af stað. Eins og undanfarin sumur verður boðið uppá fjölbreytta dagskrá um helgar, segir í fréttatilkynningu. Meira
15. júní 2000 | Innlendar fréttir | 180 orð

Söguráðstefna í Viðey

EFTIR kaþólska biskupsmessu, sem hefst kl. 14 í Viðeyjarkirkju nk. sunnudag, 18. júní, verður ráðstefna í Viðeyjarstofu. Efni hennar verður tvíþætt. Meira
15. júní 2000 | Akureyri og nágrenni | 224 orð | 2 myndir

Toyota flytur í nýtt söluhúsnæði á Akureyri

TOYOTA á Akureyri á morgun taka formlega í notkun nýtt hús og athafnasvæði á Baldursnesi 1. Það sem hæst ber í hönnun þessa nýja svæðis er að sporöskjulaga útlínur Toyota-merkisins voru hafðar að leiðarljósi við hönnunina. Meira
15. júní 2000 | Landsbyggðin | 128 orð | 1 mynd

Tölvuökuskírteini afhent á Austurlandi

Egilsstöðum - Á Vopnafirði voru útskrifaðir tíu einstaklingar af 40 klst. stöðluðu tölvunámskeiði í upplýsingatækni og tölvuvinnslu og fengu afhent svokallað tölvuökuskírteini. Meira
15. júní 2000 | Innlendar fréttir | 91 orð

Ungir sósíalistar styðja Sleipni

UNGIR sósíalistar hafa sent frá sér yfirlýsingu þar sem þeir lýsa yfir stuðningi við verkfallsbaráttu félaga Bifreiðastjórafélagsins Sleipnis. Meira
15. júní 2000 | Innlendar fréttir | 78 orð

Úrvalsvísitalan ekki lægri á árinu

ÚRVALSVÍSITALA Aðallista Verðbréfaþings Íslands var við lok viðskipta í gær 1.502,5 stig sem er lægsta gildi á árinu. Hæst hefur úrvalsvísitalan farið í 1.888,7 stig á þessu ári. Alls námu viðskipti með hlutabréf á VÞÍ 89 milljónum í gær. Meira
15. júní 2000 | Innlendar fréttir | 123 orð

Útskrifuðust úr ferðafræðinámi

ÞANN 18. maí sl. luku tólf nemendur diploma-prófi í ferðafræðum frá Ferðamálaskólanum í Kópavogi, MK. Hópurinn sem útskrifaðist að þessu sinni lauk 36 eininga námi, sem samanstendur af hagnýtum áföngum á sviði ferðamála. Meira
15. júní 2000 | Innlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Vegur salt við kranann

STÓR byggingakrani og bensíntankur vógust á fyrir framan Víkurskála í Mýrdal í gær. Unnið var við að koma nýjum stórum bensíntanki fyrir við bensínstöð ESSO. Meira
15. júní 2000 | Innlendar fréttir | 180 orð | 2 myndir

Veiðiskólinn útskrifar nemendur

"VIÐ erum búnir að útskrifa tvö holl með glæsibrag og það var stórkostlegt að sjá þetta fólk sem lítið eða ekkert kunni þegar það kom hingað, standa við ána og meðhöndla veiðitækin kunnáttusamlega undir lok kennslunnar. Meira
15. júní 2000 | Innlendar fréttir | 411 orð

Verið að taka vald frá kjörnum fulltrúum

REYKJAVÍKURLISTINN lagði í gær fyrir borgarráð tillögu um að byggingarnefnd og umferðar- og skipulagsnefnd yrðu sameinaðar. Meira
15. júní 2000 | Innlendar fréttir | 196 orð | 2 myndir

Verkfall Sleipnis veldur töfum hjá ferðamönnum

RÓLEGT var við Leifsstöð í gær þrátt fyrir verkfall bifreiðastjóra í Sleipni. Flestir farþegar sem komu til landsins komust leiðar sinnar en þó ekki án tafa þar sem akstur flugrútunnar liggur niðri í verkfallinu. Meira
15. júní 2000 | Innlendar fréttir | 72 orð

Vikunámskeið í blómaskreytingum

DAGANA 19. til 23. júní verður haldið vikunámskeið í blómaskreytingum fyrir áhugafólk í Garðyrkjuskóla ríkisins, Reykjum í Ölfusi. Námskeiðið stendur frá 9 til 17 alla dagana, að því er segir í fréttatilkynningu. Meira
15. júní 2000 | Innlendar fréttir | 417 orð

Vilja stækka Norðurál í 180 þúsund tonn sem fyrst

FYRIRTÆKIÐ Columbia Ventures, eigandi Norðuráls á Grundartanga, hefur óskað eftir viðræðum við Landsvirkjun um frekari stækkun álversins á Grundartanga. Meira
15. júní 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 206 orð

Víti til varnaðar

MAGNÚS Gunnarsson, bæjarstjóri í Hafnarfirði, segir að mannleg mistök hafi valdið því að skráðar fornleifar skemmdust við jarðvinnu í Áslandi. Atvikið verði víti til varnaðar. Meira
15. júní 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 264 orð | 1 mynd

Þarfir fólks og fugla samræmdar

JÓHANN Óli Hilmarsson, formaður Fuglaverndarfélags Íslands, segir að nú liggi fyrir drög að samningi um friðlýsingu Bakkatjarnar og næsta nágrennis hennar. "Reynt [verður] að samræma þarfir fólks og fuglanna," segir hann. Meira
15. júní 2000 | Innlendar fréttir | 118 orð

Þjóðmenningarhúsið opið 17. júní

ÞJÓÐMENNINGARHÚSIÐ við Hverfisgötu verður opið á þjóðhátíðardaginn 17. júní frá kl. 11 til 17. Veitingastofan í húsinu og verslunin eru einnig opnar á sama tíma. Meira
15. júní 2000 | Innlendar fréttir | 232 orð

Þjónustusamningur um öldrunarþjónustu Landspítala - háskólasjúkrahúss

SKRIFAÐ var undir þjónustusamning um öldrunarþjónustu Landspítala - háskólasjúkrahúss miðvikudaginn 14. júní. Þetta er innanhússsamningur til tveggja ára milli framkvæmdastjórnar og rekstrarstjórnar öldrunarþjónustunnar. Meira
15. júní 2000 | Innlendar fréttir | 90 orð

Önnur skógarganga sumarsins

SKÓGARGANGA verður á vegum Skógræktarfélags Hafnarfjarðar fimmtudaginn 15. júní. Þessi ganga er hluti af fræðslusamstarfi skógræktarfélaganna og Búnaðarbankans og er ræktunaráhugafólk hvatt til þess að mæta. Meira
15. júní 2000 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Örugg handtök

Þá er júnímánuður kominn á skrið með brakandi blíðu víða um land, þótt reyndar megi íbúar höfuðborgarsvæðisins enn bíða þolinmóðir eftir sínum skammti af sumarsólinni. Meira

Ritstjórnargreinar

15. júní 2000 | Staksteinar | 343 orð | 2 myndir

Margir möguleikar á ríkisstjórnarsamvinnu

ÁGÚST Einarsson fyrrverandi alþingismaður ritar á vefsíðu sinni um stjórnmálahorfurnar og telur ólíklegt að núverandi stjórnarsamtarf verði endurnýjað árið 2003. Meira
15. júní 2000 | Leiðarar | 283 orð

Pútín hótar Dönum

Í samtali við sunnudagsútgáfu þýzka dagblaðsins Die Welt sl. sunnudag sagði Pútín, forseti Rússlands, m.a. Meira
15. júní 2000 | Leiðarar | 303 orð

VERÐBÓLGAN

Á TÍMABILINU frá apríl 1999 til apríl 2000 var verðbólgan á EES-svæðinu 1,7% að meðaltali. Á þessu sama tímabili var verðbólgan í helztu viðskiptalöndum okkar um 2% en á Íslandi var hún 5,1%. Meira
15. júní 2000 | Leiðarar | 238 orð

Þjónusta við ferðamenn

Fyrir nokkru átti hópur ferðamanna leið um vinsælan áfangastað og hugðist borða þar hádegisverð. Svarið var að það væri því miður ekki hægt að fá slíka þjónustu þar sem kokkurinn væri í fríi. Meira

Menning

15. júní 2000 | Fólk í fréttum | 217 orð | 2 myndir

101 Reykjavík heldur velli

HVORKI þeim hörðu nöglum Samuel L. Jackson og Tommy Lee Jones né ljúflingsstúlkunni Söndru Bullock tókst að velta 101 Reykjavík úr sessi sem aðsóknarmestu mynd landsins síðustu vikuna. Meira
15. júní 2000 | Menningarlíf | 69 orð

Aukasýning á Abel Snorko

EIN aukasýning, og sú allra síðasta, á Abel Snorko býr einn verður á Stóra sviði Þjóðleikhússins annað kvöld, föstudagskvöld, en leikritið hefur nú verið sýnt 90 sinnum. Meira
15. júní 2000 | Kvikmyndir | 386 orð

Bardagareglur

Leikstjóri: William Friedkin. Framleiðendur: Richard D. Zanuck og Scott Rudin. Aðalhlutverk: Samuel L. Jackson, Tommy Lee Jones, Guy Pearce, Bruce Greenwood, Blair Underwood, Philip Baker Hall, Anne Archer og Ben Kingsley. Paramount 2000. Meira
15. júní 2000 | Fólk í fréttum | 133 orð | 1 mynd

Drakúla í næsta Stjörnustríði?

NÚ ERU aðeins tvær vikur þar til tökur hefjast á næstu mynd í Stjörnustríðsseríunni. Meira
15. júní 2000 | Fólk í fréttum | 684 orð | 2 myndir

Frá A til Ö

BARNASKÓLAKJALLARINN LAUGARVATNI: Diskótekið og plötusnúðurinn Skugga Baldur laugardagskvöld kl. 20:30. Frítt inn fyrir börn. 16 ára aldurstakmark frá miðnætti. Tónlist síðustu 50 ára. CAFÉ ROMANCE: Lifandi tónlist öll kvöld. Meira
15. júní 2000 | Fólk í fréttum | 340 orð | 4 myndir

Fundu uppskriftina sem virkar

Hljómsveitin N'Sync hefur verið að gera mjög góða hluti í Bandaríkjunum að undanförnu með plötunni sinni sem heitir No Strings Attached. Meira
15. júní 2000 | Fólk í fréttum | 851 orð | 2 myndir

Föt með leyndarmál

Þuríður Rós Sigurþórsdóttir hefur stundað BA- nám í hönnun í Lundúnum síðastliðin þrjú ár. Nýverið lauk hún náminu með því að taka þátt í stórri tískusýningu á vegum skólans. Unnari Jónassyni lék forvitni á að vita hvernig sýningin hefði gengið og hvað tæki við nú að námi loknu. Meira
15. júní 2000 | Tónlist | 1340 orð | 1 mynd

Grettistak í fjórðungi drekans

Gioacchino Rossini: Rakarinn í Sevilla. Þorbjörn Björnsson (Figaro), Þorbjörn Rúnarsson (Almaviva), Margrét Lára Þórarinsdóttir (Rosina), Herbjörn Þórðarson (Dr. Meira
15. júní 2000 | Myndlist | 325 orð | 1 mynd

Innhverfan út

Til 18. júní. Opið þriðjudaga til sunnudaga frá kl. 14-18 Meira
15. júní 2000 | Tónlist | 487 orð

Kraftaskáld í kögglum

Mussorgsky: Myndir á sýningu; Tsjækovskíj: 6 lög úr Árstíðunum; Liszt: Ungversk rapsódía nr. 12. Elizaveta Kopelman, píanó. Þriðjudaginn 13. júní kl. 20. Meira
15. júní 2000 | Fólk í fréttum | 93 orð | 1 mynd

List með boðskap

Síðastliðinn fimmtudag var opnuð í Gula húsinu á horni Lindargötu og Frakkastígs sýning sem kallast "Urban nature." Það eru átta ungir reykvískir drengir sem standa á bak við sýninguna en þeir ganga undir því sérkennilega nafni Lortur. Meira
15. júní 2000 | Menningarlíf | 133 orð | 1 mynd

M-2000

Fimmtudagur 15. júní. Gleymdir staðir - Víðs vegar í Reykjavík. Meira
15. júní 2000 | Menningarlíf | 644 orð | 1 mynd

Margræðni og uggur að baki gleðisnauðra brosa

Hvernig líður manni að láta fjölda brosandi andlita horfa á sig? Ekki endilega vel, segir Sigrún Davíðsdóttir eftir að hafa skoðað sýningu á verkum spánska listamannsins Juan Muñoz í Louisiana. Meira
15. júní 2000 | Menningarlíf | 912 orð | 1 mynd

Margt á seyði

LISTAHÁTÍÐIN Á seyði hefst á Seyðisfirði á þjóðhátíðardaginn, 17. júní, með opnun fjögurra myndlistarsýninga og fleiri atburðum. Þar ber hæst sýningu á verkum norska listmálarans Olavs Christophers Jenssens í menningarmiðstöðinni Skaftfelli. Meira
15. júní 2000 | Menningarlíf | 36 orð

Menning og náttúra - Grindavík

Fimmtudagur 15 júní. Bláa lónið. Kl. 20 . Bubbi Morthens syngur Bellman við undirleik Guðmundar Péturssonar gítarleikara. Bellmansdiskur á borðum í veitingasal. Veitingahúsið Jenný v. Bláa lónið. Kl. 22. Drykkjuvísur og slagarar. Meira
15. júní 2000 | Menningarlíf | 78 orð

Myndlistar-sýning á Hrafnseyri

SÍÐAN burstabær Jóns Sigurðssonar á Hrafnseyri var tekinn í notkun hafa verið haldnar þar nokkrar myndlistarsýningar. Á þjóðhátíðardaginn 17. Meira
15. júní 2000 | Menningarlíf | 85 orð

Myndlist á Kringlukránni

NÚ stendur yfir myndlistarsýning Irenu Zvirblis á Kringlukránni. Irena Zvirblis er fædd og uppalin í gömlu Júgóslavíu. Hún kom til Íslands sem flóttamaður í boði íslensku ríkisstjórnarinnar árið 1997 og bjó fyrst um sinn á Höfn í Hornafirði. Meira
15. júní 2000 | Fólk í fréttum | 182 orð | 1 mynd

Næðir um nakta Jerry

Það verða nokkurs konar pólskipti á starfsferli fyrirsætunnar Jerry Hall á næstunni. Meira
15. júní 2000 | Fólk í fréttum | 92 orð | 1 mynd

Opin prufa hjá Eskimo

MARGAR stúlkur ganga með þann draum í maganum að verða fyrirsætur. Spranga um sýningarpalla í glæsiflíkum og brosa sínu blíðasta framan í myndavélarnar. Meira
15. júní 2000 | Menningarlíf | 508 orð | 1 mynd

"Þetta eru mínar rætur"

Íslensk flaututónlist frá miðhluta tuttugustu aldar mun hljóma á tónleikum í Ými í kvöld kl. 20.30 en þar leikur Áshildur Haraldsdóttir á flautu auk þess sem fimm aðrir hljóðfæraleikarar koma við sögu. Margrét Sveinbjörnsdóttir komst að því í stuttu samtali við Áshildi að flautuleikararnir Manuela Wiesler og Robert Aitken hefðu verið miklir áhrifavaldar í lífi hennar. Meira
15. júní 2000 | Menningarlíf | 96 orð | 1 mynd

Saga hörpunnar og blóm sumarsins

MONIKA Abendroth hörpuleikari og Marentza Poulsen veitingastjóri bjóða til tónleikaveislu á Kaffihúsinu Café Flóran í Grasagarðinum í Laugardal í kvöld, fimmtudagskvöld, kl. 22. Meira
15. júní 2000 | Menningarlíf | 257 orð | 3 myndir

Samtímaljóðlist í Bologna

NÚ stendur yfir í Bologna á Ítalíu málþing um samtímaljóðlist á vegum Ljóðamiðstöðvar Háskólans í Bologna (Centro di poesia contemporanea). Meira
15. júní 2000 | Menningarlíf | 145 orð | 1 mynd

Selló og gítar á Björtum nóttum

FYRSTU tónleikar í tónleikaröð Norræna hússins sem hlotið hefur heitið Bjartar nætur verða í kvöld, fimmtudagskvöld, kl. 22. Meira
15. júní 2000 | Menningarlíf | 73 orð

Síðasta sýning

Hádegisleikhúsið Iðnó Leikir Síðasta sýning á Leikir eftir Bjarna Bjarnason, sem sýnt er í Hádegisleikhúsi Iðnó verður kl. 12 á morgun, föstudag. Leikarar eru Nanna Kristín Magnúsdóttir og Jakob Þór Einarsson. Leikir var frumsýnt í mars sl. Meira
15. júní 2000 | Menningarlíf | 238 orð

Sjónum beint að gleymdum stöðum

Á VEGUM ÍSARK, Íslenska arkitektaskólans, verða haldnar vinnubúðir í Reykjavík dagana 15.-25. júní. Meira
15. júní 2000 | Fólk í fréttum | 257 orð | 2 myndir

Sköpunarglaðir umhverfisvinir

NEMENDUR Varmalandsskóla í Borgarfirði héldu á dögunum veglega sýningu á verkum sínum sem höfðu verið unnin á svokölluðum þemavikum í lok skólatímans. Meira
15. júní 2000 | Tónlist | 544 orð

Smurbrauðsdjass

Reynir Sigurðsson víbrafón, Edvard Lárusson gítar og Birgir Bragason bassa. Jómfrúartorgið laugardaginn 10. júní 2000. Meira
15. júní 2000 | Fólk í fréttum | 184 orð | 1 mynd

Snilldarkjaftshögg

½ Leikstjóri: David Fincher. Handrit: Jim Uhls, byggt á skáldsögu Chucks Palahniuk. Aðalhlutverk: Edward Norton, Brad Pitt, Helen Bonham-Carter. (133 mín.) Bandaríkin 1999. Skífan. Bönnuð innan 16 ára. Meira
15. júní 2000 | Tónlist | 855 orð

Sveifla við Bláa lónið

Tríó Árna Scheving: Þórir Baldursson rafpíanó, Árni Scheving rafbassa og Einar Valur Scheving trommur. Ljóðaupplestur: Illugi Jökulsson. Tríó Eyþórs Gunnarssonar: Eyþór Gunnarsson rafpíanó, Valdimar Kolbeinn Sigurjónsson bassi og Matthías M.D. Hemstock trommur. Föstudagskvöldið 9. júní, 2000. Meira
15. júní 2000 | Menningarlíf | 136 orð

Sýningarlok og myndbönd

Listasafn Íslands Síðasti sýningardagur sýningarinnar Nýr heimur - stafrænar sýnir, sem nú stendur yfir í Listasafni Íslands, er á sunnudag. Meira
15. júní 2000 | Menningarlíf | 241 orð

Sýning á bátum um borð í flutningaskipi

FLUTNINGASKIPIÐ Nordwest er væntanlegt til Reykjavíkurhafnar í dag, fimmtudag, með farandsýninguna Fólk og bátar í norðri innanborðs. Á morgun, föstudaginn 16. júní, verður sýningin opnuð í gömlu höfninni. Hún stendur til 27. júní og er opin frá kl. Meira
15. júní 2000 | Fólk í fréttum | 94 orð | 1 mynd

Tillitsleysi gagnvart geðsjúkum

NÝJA Jim Carrey-myndin Me, Myself and Irene hefur vakið hörð viðbrögð hjá Samtökum geðsjúkra í Bandaríkjunum, The National Alliance for the Mentally Ill. Í myndinni leikur Jim Carrey mann með klofinn persónuleika. Meira
15. júní 2000 | Fólk í fréttum | 640 orð | 1 mynd

Umskiptingur í listaheiminum

LISTAMAÐURINN og hönnuðurinn Hrafnhildur Arnardóttir er einn þeirra fjölmörgu íslensku listamanna sem hafa leitað efniviðs og innblásturs utan landsteinanna. Meira
15. júní 2000 | Menningarlíf | 583 orð | 2 myndir

Útlínur sýndar í Íslensku óperunni

Í KVÖLD munu átta ungar stúlkur úr Listdansskóla Íslands sýna ballett í Íslensku óperunni. Sýningin er próf stúlknanna upp í nemendadansflokk Listdansskólans, sem er elsti flokkur skólans. Meira
15. júní 2000 | Menningarlíf | 152 orð

Veflistaverk í Varmahlíð

AUÐUR Vésteinsdóttir og Sigríður Ágústsdóttir opna samsýningu á veflistaverkum og reykbrenndum vösum og tekötlum í Gallerí ash, Lundi í Varmahlíð, annað kvöld, föstudagskvöld, kl. 20. Meira
15. júní 2000 | Fólk í fréttum | 84 orð | 1 mynd

Þolgóðir þingmenn

HEILSUHLAUP Krabbameinsfélagsins var haldið síðasta fimmtudagskvöld. Þetta er í þrettánda sinn sem hlaupið er haldið. Meira

Umræðan

15. júní 2000 | Bréf til blaðsins | 50 orð | 1 mynd

50 ÁRA afmæli.

50 ÁRA afmæli. Laugardaginn 17. júní verður fimmtug Kristín Ruth Bergland Fjólmundsdóttir, Álmholti 4, Mosfellsbæ. Eiginmaður hennar er Sigurður Kristjánsson. Meira
15. júní 2000 | Bréf til blaðsins | 34 orð | 1 mynd

50 ÁRA afmæli.

50 ÁRA afmæli. Í dag, fimmtudaginn 15. júní, verður fimmtug Herdís Jónasdóttir bréfberi, Kveldúlfsgötu 21, Borgarnesi. Hún og eiginmaður hennar, Guðmundur Reynir, taka á móti gestum á heimili sínu föstudaginn 16. júní frá kl.... Meira
15. júní 2000 | Bréf til blaðsins | 37 orð | 1 mynd

70 ÁRA afmæli.

70 ÁRA afmæli. Í dag, fimmtudaginn 15. júní, verður sjötugur Guðmundur Jón Þórðarson , rafvirkjameistari og eigandi efnalaugarinnar Drífu, Blikanesi 10, Garðabæ. Eiginkona hans er Halldóra Sigurðardóttir. Meira
15. júní 2000 | Bréf til blaðsins | 35 orð | 1 mynd

90 ÁRA afmæli.

90 ÁRA afmæli. Í dag, fimmtudaginn 15. júní, verður níræður Guðjón G. Jóhannsson frá Skjaldfönn, Dalbraut 20. Hann og eiginkona hans Kristín Jónasdóttir taka á móti gestum í Rafveituheimilinu í Elliðaárdal sunnudaginn 18. júní kl.... Meira
15. júní 2000 | Aðsent efni | 517 orð | 1 mynd

Alþjóðavæðing íslenzks efnahagslífs

Sterklega kemur til greina, segir Sigurður Gizurarson, að evran verði látin leysa íslenzku krónuna af hólmi. Meira
15. júní 2000 | Bréf til blaðsins | 97 orð

Áskirkja.

Áskirkja. Opið hús fyrir alla aldurshópa kl. 14-17. Háteigskirkja. Jesúsbæn kl. 20. Taize-messa kl. 21. Fyrirbæn með handaryfirlagningu og smurning. Laugarneskirkja . Morgunbænir kl. 6.45-7.05. Kyrrðarstund kl. 12.00. Einfalt, fljótlegt og innihaldsríkt. Meira
15. júní 2000 | Bréf til blaðsins | 607 orð

Bréf til MS-sjúklinga

ÉG VIL skrifa bréf til ykkar sem málið varðar og hvetja fólk til að láta skoðun sína í ljós varðandi félagið okkar og störf þess. Manni hreinlega ofbýður yfirgangurinn og sá þankagangur sem skín í gegnum störf starfandi stjórnar. Meira
15. júní 2000 | Aðsent efni | 1131 orð | 1 mynd

Búseta fatlaðra í Hrísey

Hugmyndin um búsetu í Hrísey var sett fram sem valkostur og viðbót við fyrirliggjandi tillögur um uppbyggingu, segir Þór Garðar Þórarinsson, en ekki í stað uppbyggingar á höfuðborgarsvæðinu. Meira
15. júní 2000 | Bréf til blaðsins | 100 orð

Í fremstu röð

"Í FREMSTU röð" var fyrirsögn á leiðara Morgunblaðsins hinn 10. júní sl. Þar er fjallað um útrás íslenzkra óperusöngvara og frama þeirra við frægustu óperuhús heims. Meira
15. júní 2000 | Aðsent efni | 1769 orð | 3 myndir

Málflutningskeppni laganema í Washington

Stærsta málflutningskeppni í heimi var haldin í Washington í Bandaríkjunum í apríl sl. Heiðar Ásberg Atlason var einn þriggja íslenskra laganema sem fóru vestur um haf og kepptu fyrir hönd íslenskra laganema. Er þetta í fyrsta skipti sem fulltrúar frá Íslandi taka þátt í keppninni. Meira
15. júní 2000 | Bréf til blaðsins | 454 orð | 1 mynd

Óheppni ELÍN hafði samband við Velvakanda...

Óheppni ELÍN hafði samband við Velvakanda og var frekar óhress. Hún hafði farið á tónleikana hjá Elton John og borgaði 6.600 kr. fyrir miðann, síðan var fullt af fólki hleypt inn frítt. Meira
15. júní 2000 | Aðsent efni | 863 orð | 1 mynd

Réttindamál og velferð barna

Er það ekki staðreynd, spyr Katrín Helga Stefánsdóttir, að við erum að grafa undan stoðum fjölskyldunnar með því að láta einstaklingshyggju og eitthvert afskræmt frelsishugtak ráða ferðinni? Meira
15. júní 2000 | Bréf til blaðsins | 60 orð

Smalastúlkan

Yngismey eina sá eg, þar sem falla blá gil úr háhlíð; léttfætt um leiti' og börð, lautir og fjallaskörð smalar og hóar hjörð hringalind fríð. Meira
15. júní 2000 | Aðsent efni | 558 orð | 4 myndir

Vatnaker - nýr valkostur fyrir litla garða

MARGA garðeigendur dreymir um að hafa tjörn í garðinum sínum. Flestum vex hins vegar í augum fyrirhöfnin, kostnaðurinn og erfiðleikarnir við að setja tjörn í garðinn. Meira
15. júní 2000 | Bréf til blaðsins | 587 orð

VÍKVERJI frétti af konu sem er...

VÍKVERJI frétti af konu sem er nýkomin heim frá Danmörku þar sem hún sat ráðstefnu. Konan sagði að í ferðinni hefði hún áttað sig á hve mikill munur væri á afstöðu Íslendinga og Dana til reykinga. Danir reyktu ekki aðeins mikið heldur við öll tækifæri. Meira

Minningargreinar

15. júní 2000 | Minningargreinar | 2782 orð | 1 mynd

BRYNJAR BRAGI STEFÁNSSON

Brynjar Bragi Stefánsson fæddist í Reykjavík 13. júlí 1975. Hann lést á heimili sínu í Reykjavík 4. júní síðastliðinn. Móðir Brynjars er Bylgja Bragadóttir, f. 23.9. 1958, gift Guðmundi Stefánssyni, f. 4.6 1951. Faðir Brynjars er Stefán G. Meira  Kaupa minningabók
15. júní 2000 | Minningargreinar | 969 orð | 1 mynd

GUÐMUNDUR JÓNSSON

Guðmundur Jónsson fæddist að Vola í Hraungerðishreppi, Árnessýslu 22.janúar 1917. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð í Kópavogi 6. júní síðastliðinn. Foreldrar hans voru Jón Þorkelsson, f.1.11.1886, d. 26.8. Meira  Kaupa minningabók
15. júní 2000 | Minningargreinar | 920 orð | 1 mynd

Jórunn Jónheiður Hrólfsdóttir

Jórunn Jónheiður Hrólfsdóttir fæddist á Ábæ í Austurdal í Skagafirði 18. mars 1914. Hún lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 7. júní síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Valgerður Kristjándóttir frá Ábæ, f. 25. maí 1888, d. 8. Meira  Kaupa minningabók
15. júní 2000 | Minningargreinar | 1011 orð | 1 mynd

Margrét Halldórsdóttir

Margrét Halldórsdóttir fæddist í Reykjavík 30. október 1917. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Holtsbúð, Garðabæ, 3. júní síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Elín Guðmundsdóttir, f. 1. maí 1890, d. 15. febrúar 1949, og Halldór Gunnlögsson bókari, f. Meira  Kaupa minningabók
15. júní 2000 | Minningargreinar | 1489 orð | 1 mynd

Ólafur Kristján Weywadt Antonsson

Ólafur Kristján Weywadt Antonsson fæddist á Vopnafirði 22. júní 1916. Hann lést á elliheimilinu Sundabúð 8. júní síðastliðinn. Foreldrar Ólafs voru Jón Anton Weywadt Ólafsson, f. 1885, d. 1956, verkamaður á Akureyri og Helga Vigfúsdóttir, f. 1892, d. Meira  Kaupa minningabók
15. júní 2000 | Minningargreinar | 2088 orð | 1 mynd

ÞORLEIFUR KJARTAN KRISTMUNDSSON

Þorleifur Kjartan Kristmundsson fæddist í Reykjavík 12. júní 1925. Hann lést á Sjúkrahúsi Suðurlands á Selfossi 4. júní síðastliðinn og fór útför hans fram frá Dómkirkjunni 14. júní. Meira  Kaupa minningabók
15. júní 2000 | Minningargreinar | 785 orð | 1 mynd

ÞÓRUNN JÓNSDÓTTIR

Þórunn Jónsdóttir fæddist í Reykjavík 31. ágúst 1914. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 6. júní síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Jón Þórðarson og Greta María Jónsdóttir. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

15. júní 2000 | Neytendur | 784 orð | 2 myndir

11-11-búðirnar Gildir til 21.

11-11-búðirnar Gildir til 21. júní Goða bratwurst grillpylsur 599 848 599 kg Goða svínasnitsel m/ostaf., 300 g 289 395 963 kg Hunt´s BBQ lambalærissneiðar 1.498 nýtt 1.498 kg Hunt´s BBQ svínakótilettur 1.298 nýtt 1. Meira
15. júní 2000 | Neytendur | 131 orð

Blómatími grasmídils er um þessar mundir.

Blómatími grasmídils er um þessar mundir. Hvernig á að fjarlægja hann? "Við ráðleggjum fólki að gera góða rönd meðfram húsi sínu og setja í hana möl," segir Magnús Stefánsson, deildarstjóri Garðheima. Meira
15. júní 2000 | Neytendur | 464 orð | 1 mynd

Ekki ástæða til að innkalla vaxlitina

ASBEST fannst í þremur vaxlitum tveggja vaxlitategunda í rannsókn sem gerð var á vegum Bandarísku neytendaverndarstofnunarinnar. Magn þess er þó svo lítið að það er vísindalega ómarktækt, að því er segir í fréttatilkynningu frá stofnuninni. Meira
15. júní 2000 | Neytendur | 77 orð

Finnskar andabringur

NÓATÚN hefur hafið innflutning á beinlausum andabringum frá Finnlandi. Meira
15. júní 2000 | Ferðalög | 730 orð | 1 mynd

Margt að sjá á Melódíum minninganna

ÞAÐ ER hætt við að margir þeirra sem leggja leið sína vestur í Bíldudal í sumar fái svolítinn fiðring í fæturna og jafnvel nokkur fiðrildi í magann þegar þeir skoða tónlistarsafnið "Melódíur minninganna". Meira
15. júní 2000 | Neytendur | 50 orð | 1 mynd

Orkudrykkur

KOMINN er á markað orkudrykkurinn Battery. Í fréttatilkynningu frá Sól-Víking segir að drykkurinn innihaldi taurine, koffín, guarana, súkrósa, maltósa og sykur. Meira
15. júní 2000 | Ferðalög | 378 orð | 1 mynd

Óþrjótandi upplýsingabrunnur

Ísland á Netinu Nýverið var Vestfjarðavefurinn tekinn í gagnið. Sigríður Dögg Auðunsdóttir segir þar að finna aðgengilegar upplýsingar og fróðleik. Meira

Fastir þættir

15. júní 2000 | Fastir þættir | 315 orð

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

Í Hávamálum segir um græðgina: "Gráðugur halur, nema geðs viti, etur sér aldurtrega. Meira
15. júní 2000 | Viðhorf | 872 orð

Munurinn er 0,01%

Þess vegna geti verið meiri munur á tveimur svörtum Bandaríkjamönnum, en hvítum manni og svörtum. Því megi með sanni haldi því fram að útlitið villi um fyrir fólki þegar leitað er skyldleika. Meira
15. júní 2000 | Dagbók | 693 orð

(Sálmarnir 9, 19.)

Í dag er fimmtudagur 15. júní, 167. dagur ársins 2000. Vítusmessa. Orð dagsins: Hinum snauða verður eigi ávallt gleymt, von hinna hrjáðu bregst eigi sífellt. Meira
15. júní 2000 | Fastir þættir | 98 orð | 1 mynd

Skák - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

Meðfylgjandi endatafl kom upp á milli tékkneska stórmeistarans Tomas Oral (2540), hvítt, og hins enska kollega hans Stuart Conquest (2563) í efsta flokki minningarmóts Capablanca sem lauk í lok maí. 38. Hd6+! Kc5 39. Hxe6! Meira

Íþróttir

15. júní 2000 | Íþróttir | 521 orð | 1 mynd

Andi Stewarts svífur yfir vötnum

OPNA bandaríska meistaramótið í golfi hefst í dag, en það er eitt fjögurra risamóta sem haldið er árlega í íþróttinni. Að þessu sinni verður leikið á Pebble Beach-vellinum og er hann par 71 í ár. Í fyrra var leikið á Pinehurst og þá sigraði Payne Stewart með lengsta sigurpútti í sögu mótsins. Hann lést í flugslysi nokkru síðar og verða vísast margir sem munu minnast hans af þessu tilefni. Meira
15. júní 2000 | Íþróttir | 109 orð

Atli fer til Liege til að "njósna"

ATLI Eðvaldsson, landsliðsþjálfari í knattspyrnu, liggur undir feldi þessa dagana og horfir á Evrópukeppni landsliða. Þrjú landslið sem Íslendingar mæta síðar á árinu taka þátt í EM - Svíar, sem leika á Laugardalsvellinum 16. Meira
15. júní 2000 | Íþróttir | 155 orð

Ákvörðun þýska handknattleikssambandsins að Gummersbach haldi...

Ákvörðun þýska handknattleikssambandsins að Gummersbach haldi sæti sínu í 1. deild, þrátt fyrir að liðinu hafi verið vísað úr keppni, hefur vakið undrun manna í Þýskalandi. Meira
15. júní 2000 | Íþróttir | 316 orð | 1 mynd

EGGERT Magnússon, formaður Knattspyrnusambands Íslands, Halldór...

EGGERT Magnússon, formaður Knattspyrnusambands Íslands, Halldór B. Jónsson, varaformaður sambandsins, og Geir Þorsteins son, framkvæmdastjóri, fara til Hollands í lok júní til að vera viðstaddir ársþing Knattspyrnusambands Evrópu. Meira
15. júní 2000 | Íþróttir | 503 orð | 1 mynd

ERICH Ribbeck , þjálfari Þjóðverja ,...

ERICH Ribbeck , þjálfari Þjóðverja , sætir sívaxandi gagnrýni fyrir að vera með hinn 39 ára gamla Lothar Matthäus í liði sínu á EM. Meira
15. júní 2000 | Íþróttir | 471 orð

ÍA marði Tindastól á Króknum

Akurnesingar komust í hann krappan í 32 liða úrslitum bikarkeppni karla í knattspyrnu í gær. Skagamenn, sem töpuðu fyrir KR-ingum í úrslitaleik bikarkeppninnar á síðustu leiktíð, áttu í höggi við 1. deildar lið Tindastóls á Sauðárkróki og mörðu sigur, 1:2. Ekki er hægt að segja að nein óvænt úrslit hafi litið dagsins ljós í þeim sjö leikjum sem fram fóru í gær nema þá helst að Sindri sló ÍR út á Hornafirði. Meira
15. júní 2000 | Íþróttir | 169 orð

Íslandsmeistarar Hauka í handknattleik karla hafa...

Íslandsmeistarar Hauka í handknattleik karla hafa tekið stefnuna á að taka þátt í Evrópukeppninni í handknattleik í haust. Meira
15. júní 2000 | Íþróttir | 97 orð

Kanu byggir sjúkrahús

NÍGERÍSKI sóknarmaðurinn hjá Arsenal, Nwankwo Kanu, ætlar að reisa fimm sjúkrahús í Afríku og er talið að það muni kosta um þrjár milljónir dollara. Meira
15. júní 2000 | Íþróttir | 108 orð

Landsliðið til Póllands

ÍSLENSKA landsliðið í knattspyrnu heldur til Póllands í vetur og leikur þar vináttulandsleik gegn Pólverjum 15. nóvember. Knattspyrnusamband Íslands ákvað að þiggja boð Pólverja, sem endurgjalda boðið 2001 og leika á Laugardalsvellinum 15. ágúst. Meira
15. júní 2000 | Íþróttir | 171 orð

Lazio hækkar boðið í Luis Figo

ÍTÖLSKU meistararnir Lazio eru tilbúnir til að greiða Barcelona 3,3 milljarða króna fyrir portúgalska knattspyrnusnillinginn Luis Figo - samkvæmt frétt portúgalska blaðsins A Bola í gær. Meira
15. júní 2000 | Íþróttir | 340 orð | 1 mynd

Sanngjarnt hjá Ítölum

ÍTALIR voru fyrstir þjóða til þess að tryggja sér sæti í 8 liða úrslitum Evrópukeppninnar er þeir lögðu Belga, 2:0, í Brussel í gær. Þar með hafa Dino Zoff og lærisveinar unnið bæða leiki sína til þessa í B-riðli en framtíð Belga í keppninni ræðst ekki fyrr en þeir mæta Tyrkjum á þriðjudag. Meira
15. júní 2000 | Íþróttir | 146 orð

Vala byrjar í Staffanstorp

VALA Flosadóttir, Íslands- og Norðurlandamethafi í stangarstökki kvenna, úr ÍR, hefur keppnistímabilið utanhúss með þátttöku í móti í Svíþjóð á laugardaginn 17. júní, nánar tiltekið í Staffanstorp. Meira
15. júní 2000 | Íþróttir | 156 orð | 1 mynd

Zahovic lék sig inn í hjörtu áhorfenda

SLÓVENÍA er að taka þátt í sínu fyrsta stórmóti á EM og það var hinn síðhærði framherji og fyrrverandi Júgóslavi, Zlatko Zahovic, sem var þeirra fyrsta hetja í jafnteflisleiknum gegn Júgóslövum á þriðjudag. Meira

Úr verinu

15. júní 2000 | Úr verinu | 607 orð | 1 mynd

Mikilvægt að fara rólega af stað

VEIÐIMÁLASTOFNUN, Hafrannsóknastofnun og atvinnuþróunarfélög víðsvegar um landið hafa undanfarnar vikur haldið kynningarfundi um kræklingarækt fyrir væntanlega ræktendur. Meira
15. júní 2000 | Úr verinu | 130 orð

Þorskkvóti Rússa dregst saman

RÚSSNESKI norðursjávarflotinn kemur til með að veiða 890 þúsund tonn af fiski á þessu ári samkvæmt skýrslu frá PINRO, rannsóknarstofnuninni í Murmansk. Meira

Viðskiptablað

15. júní 2000 | Viðskiptablað | 564 orð | 2 myndir

Arðsemi eigin fjár ræður mestu um ávöxtun

TÖLURNAR í fyrri töflunni er að finna í ,,World Economic Outlook", nýrri skýrslu Alþjóðagjaldeyrissjóðsins um efnahagsmál en þar er sérstök umfjöllun um áhrif hagsveiflunnar á hlutabréfaverð. Meira
15. júní 2000 | Viðskiptablað | 288 orð | 1 mynd

Auglýsingar Morgunblaðsins vinna til verðlauna

MORGUNBLAÐIÐ hlaut tvenn verðlaun í auglýsingasamkeppni á vegum alþjóðasamtaka markaðsfólks í dagblöðum, INMA, og tímaritsins Editor & Publisher, er veitt voru fyrir skömmu. Meira
15. júní 2000 | Viðskiptablað | 63 orð | 1 mynd

Eimskip afhendir tölvur

Á aðalfundi Eimskipafélagsins í mars sl. var greint frá ákvörðun stjórnar félagsins að bjóða öllum fastráðnum starfsmönnum Eimskips á Íslandi heimilistölvu og prentara til afnota gegn vægu gjaldi. Meira
15. júní 2000 | Viðskiptablað | 145 orð

Evrópsku vísitölurnar hækka

HELSTU hlutabréfavísitölur á evrópskum fjármálamarkaði hækkuðu í gær um yfir eitt prósent. FTSE-100 hlutabréfavísitalan í London hækkaði um 1,4% og var við lok viðskipta 6.548 stig. CAC-40 vísitalan í París hækkaði um 1,1% og endaði í 6. Meira
15. júní 2000 | Viðskiptablað | 1601 orð

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 14.

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 14.06.00 Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) ALLIR MARKAÐIR Annar afli 225 50 60 3.398 203.627 Blálanga 86 50 67 8.028 537.091 Grálúða 119 100 114 1.125 128.024 Hlýri 85 74 83 6.320 523. Meira
15. júní 2000 | Viðskiptablað | 10 orð

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta...

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr. Meira
15. júní 2000 | Viðskiptablað | 565 orð

Gildir sjóðir Gildingar Til tíðinda dró...

Gildir sjóðir Gildingar Til tíðinda dró á íslenskum fjármálamarkaði í síðustu viku þegar tilkynnt var um stofnun nýs fjárfestingarfélags, Gildingar. Meira
15. júní 2000 | Viðskiptablað | 863 orð | 2 myndir

Gjaldmiðill hefur áhrif á stöðugleika í fjármálum

ENGINN vafi leikur á því að íslenski fjármálamarkaðurinn er að tengjast alþjóðlegum markaði í ríkari mæli en áður. Meira
15. júní 2000 | Viðskiptablað | 796 orð | 2 myndir

Heimsbúskapur í meiri blóma en búist var við

SÍÐUSTU mánuði hefur fengist staðfest að verulegur uppgangur er í heimsbúskapnum. Krafturinn í uppsveiflunni eftir áföllin 1997 og 1998 hefur reynst miklu sterkari en reiknað var með (sjá mynd). Meira
15. júní 2000 | Viðskiptablað | 122 orð | 4 myndir

HLUTABRÉFAVIÐSKIPTI/SÍÐASTA VIKA Heildarviðskipti á Verðbréfaþingi Íslands...

HLUTABRÉFAVIÐSKIPTI/SÍÐASTA VIKA Heildarviðskipti á Verðbréfaþingi Íslands í síðustu viku námu 755,4 milljónum króna í 732 viðskiptum. Gengi hlutabréfa í 17 félögum á VÞÍ hækkaði en lækkaði í 18 félögum. Meira
15. júní 2000 | Viðskiptablað | 96 orð

Kr.

Kr. Kr. Kr. Ein. kl. 9.15 Gengi Kaup Sala Dollari 75,77000 75,56000 75,98000 Sterlpund. 113,90000 113,60000 114,20000 Kan. dollari 51,56000 51,39000 51,73000 Dönsk kr. 9,78500 9,75700 9,81300 Norsk kr. 8,81900 8,79400 8,84400 Sænsk kr. Meira
15. júní 2000 | Viðskiptablað | 136 orð | 1 mynd

Marel í mikilli útgáfu í Rússlandi

Marel hefur hafið útgáfu á fréttabréfi á ensku og rússnesku og mun efni þess snerta viðskiptasambönd fyrirtækisins í Rússlandi og Austurlöndum fjær. Meira
15. júní 2000 | Viðskiptablað | 116 orð

Markaðsátak í Póllandi

Í framhaldi af heimsókn viðskiptasendinefndar til Póllands á síðasta ári kom fram áhugi á að efna til markaðsátaks fyrir íslenskar vörur og hefur Útflutningsráð Íslands nú ráðið pólskan markaðsstjóra, Marcin Mak, til að sinna þörfum íslenskra fyrirtækja... Meira
15. júní 2000 | Viðskiptablað | 127 orð

Mikil samkeppni um sýningarrétt

BRESKA sjónvarpsstöðin BBC hefur misst réttindi til þess að sýna svipmyndir úr bresku úrvalsdeildinni til ITV-sjónvarpsstöðvarinnar. Meira
15. júní 2000 | Viðskiptablað | 144 orð

Mikil samþjöppun í afþreyingariðnaðinum

FRANSKA fjarskipta- og fjölmiðlafyrirtækið Vivendi, sem á meðal annars 49% í Canal Plus-sjónvarpsstöðinni, hefur tilkynnt að það eigi í viðræðum við kanadíska drykkjar- og afþreyingarfyrirtækið Seagram að því er kemur fram á fréttavef BBC og er stefnt að... Meira
15. júní 2000 | Viðskiptablað | 188 orð

Nýkaup með funda- og veisluþjónustu á Netinu

Nýkaup hefur opnað nýja netverslun sem sérhæfir sig í funda- og veisluþjónustu. Netverslunin, sem er sú fyrsta sinnar tegundar á Íslandi, er tengd vef Nýkaups, nykaup.is. Í netversluninni er hægt að panta margs konar brauðmeti. Meira
15. júní 2000 | Viðskiptablað | 875 orð | 1 mynd

"Hér ættu öll íslensk fyrirtæki að vera"

Fyrirtækjastefnumót eru ekki vörusýning, heldur staðurs þar sem fulltrúar fyrirtækja eiga stefnumót svo úr verður frjótt viðskiptaumhverfi segir Sigrún Davíðsdóttir, sem heimsótti fyrirtækjastefnumót í Álaborg, þar sem um 30 íslensk fyrirtæki voru með. Meira
15. júní 2000 | Viðskiptablað | 325 orð

Rafræn hlutabréf í Össuri hf.

VIÐSKIPTI með rafrænt skráð hlutabréf í Össuri hf. hófust í gær. Eignarhlutir hluthafa í félaginu verða færðir inn á reikninga á þeirra nafni hjá Verðbréfaskráningu Íslands hf. Össur hf. Meira
15. júní 2000 | Viðskiptablað | 462 orð | 1 mynd

Reyni að komast í laugarnar

Bjarnheiður Hallsdóttir er fædd á Akranesi árið 1967. Hún lauk stúdentsprófi frá Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akranesi árið 1987 og prófi sem rekstrarhagfræðingur með sérhæfingu í rekstri ferðaþjónustufyrirtækja frá Fachhochschule München 1994. Meira
15. júní 2000 | Viðskiptablað | 65 orð

Samningur um ljós

Nýverið undirritaði Flugmálastjórn samning við fyrirtækið N.V. ADB S.A. í Belgíu um kaup á flugbrautarljósum og tilheyrandi búnaði fyrir Reykjavíkurflugvöll. Fyrirtækið var lægstbjóðandi í útboði sem Ríkiskaup annaðist og er samningsupphæðin 34,5 millj. Meira
15. júní 2000 | Viðskiptablað | 201 orð

Samvinna Microsoft og Samsung í farsímatækni

BILL Gates, forstjóri Microsoft, hefur skrifað undir samkomulag við Samsung Electronics Company um að fyrirtækin þrói og markaðssetji í sameiningu nýja gerð farsíma. Meira
15. júní 2000 | Viðskiptablað | 24 orð

Sjávarútvegsráðherra til Kína

Ákveðið hefur verið að Árni Mathiesen, sjávarútvegsráðherra, muni fara ásamt viðskiptanefnd í opinbera heimsókn til Kína seint í haust, segir í Útherja , blaði Útflutningsráðs... Meira
15. júní 2000 | Viðskiptablað | 2432 orð | 1 mynd

TAP Á ÖLLU NEMA BANKABÓKINNI!

Það eru ekki nema þrír mánuðir síðan landið virtist yfirfullt af sjálfskipuðum bjartsýnum sérfræðingum um verðbréfamarkaðinn sem höfðu það alveg á hreinu hvernig hægt væri að hagnast á fjárfestingum. Meira
15. júní 2000 | Viðskiptablað | 490 orð | 1 mynd

Úrvalsvísitalan í lægsta gildi á árinu

ÚRVALSVÍSITALA Aðallista Verðbréfaþings Íslands hefur lækkað um 7,16% frá áramótum og var við lok viðskipta í gær 1.502,5 stig, 0,6% lægri en daginn áður. Úrvalsvísitalan hefur ekki verið svo lág á árinu. Meira
15. júní 2000 | Viðskiptablað | 64 orð

ÚTBOÐ RÍKISVERÐBRÉFA Meðalávöxtun síðasta úboðs hjá...

ÚTBOÐ RÍKISVERÐBRÉFA Meðalávöxtun síðasta úboðs hjá Lánasýslu ríkisins Ávöxtun í % Br. frá síðasta útb. Ríkisvíxlar 17. maí '00 3 mán. RV00-0817 10,64 0,1 5-6 mán. RV00-1018 11,05 - 11-12 mán. Meira
15. júní 2000 | Viðskiptablað | 579 orð | 1 mynd

Verðbólga á ársgrundvelli minnkar frá fyrra mánuði

VÍSITALA neysluverðs miðuð við verðlag í júníbyrjun var 199,1 stig, út frá grunninum 100 í maí 1988, og hækkaði hún um 0,4% frá fyrra mánuði, sem er sama hækkun og í síðasta mánuði. Meira
15. júní 2000 | Viðskiptablað | 79 orð

VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 14.

VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 14.6.2000 Kvótategund Viðskipta- magn (kg) Viðskipta- verð (kr) Hæsta kaup- tilboð (kr) Lægsta sölu- tilboð (kr) Kaupmagn eftir (kg) Sölumagn eftir (kg) Vegið kaup- verð (kr) Vegið sölu- verð (kr) Síðasta meðalv. Meira
15. júní 2000 | Viðskiptablað | 55 orð

Vísitala neysluverðs miðuð við verðlag í...

Vísitala neysluverðs miðuð við verðlag í júníbyrjun var 199,1 stig, út frá grunninum 100 í maí 1988, og hækkaði hún um 0,4% frá fyrra mánuði, sem er sama hækkun og í síðasta mánuði Síðastliðna 12 mánuði hefur vísitala neysluverðs hækkað um 5,5%... Meira
15. júní 2000 | Viðskiptablað | 49 orð

Þýska fjarskiptafyrirtækið Deutsche Telekom stefnir að...

Þýska fjarskiptafyrirtækið Deutsche Telekom stefnir að því að bjóða út hlutafé að verðmæti liðlega 600 milljarða íslenskra króna og verður þetta eitt stærsta hlutafjárútboð fyrirtækis fyrr og síðar. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.