Greinar laugardaginn 17. júní 2000

Forsíða

17. júní 2000 | Forsíða | 71 orð | 1 mynd

17. júní

Stúlkan í forgrunni myndarinnar tekur ásamt öðrum börnum af leikskólunum Jöklaborg, Seljaborg, Seljakoti, Hálsakoti og Hálsaseli þátt í þjóðhátíðardagskrá sem leikskólarnir efndu til í gær og virðast börnin ekki hafa látið veðrið á sig fá. Meira
17. júní 2000 | Forsíða | 351 orð

Áróðursstríðinu lokið

BANN var í gær sett í Suður-Kóreu við neikvæðum áróðri gegn Norður-Kóreu. Meira
17. júní 2000 | Forsíða | 126 orð

Eiturefnaský yfir Rússlandi

EITUREFNASKÝ, sem myndaðist við leka úr rússneskri eldflaug, sveif í gær yfir bænum Nakhodka í austurhluta Rússlands þar sem um 300.000 manns búa. Meira
17. júní 2000 | Forsíða | 177 orð

Hvetja til öryggismála-samstarfs

VLADIMÍR Pútín, forseti Rússlands, og Gerhard Schröder, kanzlari Þýzkalands, lýstu sig í Berlín í gær stuðningsmenn þess að Evrópuríkin og Rússland ættu náið samstarf um endurskipulagningu öryggis- og varnarmála í álfunni. Meira
17. júní 2000 | Forsíða | 154 orð

Stjórnvöld eru sökuð um ógnarherferð

NÍU mannréttindasamtök í Zimbabwe sökuðu í gær stjórnarflokk Roberts Mugabes forseta um að standa fyrir ógnarherferð til að brjóta stjórnarandstöðu á bak aftur. Meira

Fréttir

17. júní 2000 | Akureyri og nágrenni | 522 orð | 1 mynd

117 brautskráðir á háskólahátíð Háskólans á Akureyri

ALLS voru 117 kandídatar brautskráðir frá Háskólanum á Akureyri á háskólahátíð sem haldin var í Glerárkirkju síðasta laugardag, 28 hjúkrunarfræðingar, 11 með B.Ed-próf í kennarafræði, 38 með B. Meira
17. júní 2000 | Innlendar fréttir | 106 orð

12 ákærðir í stóra fíkniefnamálinu

ÁKÆRUR á hendur 12 sakborningum fyrir fíkniefnamisferli eða peningaþvætti í tengslum við stóra fíkniefnamálið voru þingfestar í Héraðsdómi Reykjavíkur í gærmorgun. Sakborningar neituðu flestum sakargiftum fyrir dómnum. Meira
17. júní 2000 | Innlendar fréttir | 270 orð

69% landsmanna fylgjandi veiðileyfagjaldi

SAMKVÆMT nýrri skoðanakönnun Gallup eru 69% landsmanna fylgjandi því að lagt verði veiðileyfagjald á þá sem hafa kvóta í fiskveiðilögsögunni en tæplega 22% eru því andvíg. Á höfuðborgarsvæðinu eru 75% hlynnt veiðileyfagjaldi. Meira
17. júní 2000 | Akureyri og nágrenni | 84 orð | 1 mynd

Afbrigðileg egg

FLEST í náttúrunni er mjög öruggt og hefðbundið en þó koma af og til ýmis afbrigði sem líkjast í engu því hefðbundna og reglulega. Fiskar, fuglar og egg og fleiri koma með frábrugðin eintök eins og hvítingjar hjá mörgum tegundum fugla og dýra. Meira
17. júní 2000 | Innlendar fréttir | 278 orð

Afskipti lögreglunnar af lokunartíma eðlileg

HÆSTIRÉTTUR hefur sýknað íslenskra ríkið og lögreglustjórann í Reykjavík af kröfum Háspennu ehf. Meira
17. júní 2000 | Innlendar fréttir | 119 orð

Aukinn afli á togtíma

Sjávarútvegsráðuneytið ákvað í gær að auka rækjukvóta á Flæmingjagrunni úr 9.300 lestum í 10.100 lestir. Vorið 1993 hófust rækjuveiðar á Flæmingjagrunni. Meira
17. júní 2000 | Landsbyggðin | 53 orð | 1 mynd

Álftir í Ólafsfirði

Ólafsfirði - Fjöldi álfta hefur gert sig heimakominn við ósinn í Ólafsfirði. Þær voru ekkert að flýja af hólmi þótt ljósmyndari væri í grennd við þær og smellti af í gríð og erg. Meira
17. júní 2000 | Innlendar fréttir | 205 orð

Árborg

Hátíðarhöld í sveitarfélaginu Árborg á 17. júní verða með skipulagðri dagskrá á Selfossi og á Eyrarbakka. Á Selfossi verða fánar dregnir að hún við Ráðhús Árborgar. Meira
17. júní 2000 | Innlendar fréttir | 109 orð

Árbæjarsafn

SÉRSTÖK hátíðardagskrá verður í Árbæjarsafni þjóðhátíðardaginn 17. júní. Í tilefni dagsins eru gestir hvattir til að mæta í þjóðbúningi á safnið. Leiðsögumenn safnsins munu klæðast fjölbreyttum búningum í eigu safnsins. Meira
17. júní 2000 | Innlendar fréttir | 114 orð

Brotist inn í grunnskólann á Sauðárkróki

Tveir ungir piltar brutust inn í Árskóla á Sauðárkróki aðfaranótt fimmtudags. Meðal þess sem þeir tóku voru myndbandsupptökuvél og myndbandstæki auk þess sem þeir brutu upp lyfjaskáp. Þýfið er komið í leitirnar og telst málið upplýst. Meira
17. júní 2000 | Innlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

Einn á slysadeild eftir umferðarslys

UNGUR maður var fluttur á slysadeild eftir allharðan árekstur á Reykjanesbraut á fimmtudagskvöld. Meira
17. júní 2000 | Innlendar fréttir | 293 orð

Enginn starfsmaður flytur með

ENGINN starfsmanna á skrifstofu jafnréttismála hefur hug á að flytja út á land með nýrri Jafnréttisstofu en gert hefur verið ráð fyrir að skrifstofan, sem tæki við starfsemi skrifstofu jafnréttismála, hafi aðsetur á landsbyggðinni. Meira
17. júní 2000 | Innlendar fréttir | 231 orð

Enn bætast við kröfur um lögbann

KRÖFUR um lögbann á verkfallsaðgerðir Bifreiðastjórafélagsins Sleipnis settu svip sinn á viðræður Samtaka atvinnulífsins og Sleipnis hjá ríkissáttasemjara í gær. Meira
17. júní 2000 | Innlendar fréttir | 180 orð

Fimm íslenskir námsmenn í mánuð til Þýskalands

FÉLAG þýzkukennara, í samvinnu við þýska sendiráðið, efndi að vanda til þýskuþrautar meðal framhaldsskólanema á nýliðnu skólaári og hefur fimm framhaldsskólanemum nú verið boðið til mánaðardvalar í Þýskalandi. Meira
17. júní 2000 | Innlendar fréttir | 688 orð | 1 mynd

Fjölbreytt dagskrá 17. júní

FJÖLBREYTILEIKINN er í fyrirrúmi á þjóðhátíð í Reykjavík 17. júní. Meira
17. júní 2000 | Innlendar fréttir | 171 orð | 1 mynd

Forseta afhent fyrsta íslenska myntbréfið

ÓLAFUR Ragnar Grímsson forseti tók við fyrsta eintakinu af myntbréfi sem Íslandspóstur hefur gefið út í tilefni þúsund ára afmælis landafunda norrænna manna í Ameríku. Meira
17. júní 2000 | Innlendar fréttir | 136 orð

Frjálslyndir segja aðferðafræði Hafró ranga

Í TILEFNI af ráðgjöf Hafrannsóknastofnunar, sem felur í sér stórfelldan niðurskurð í veiðiá helstu botnfiskstofnum, hefur þingflokkur Frjálslynda flokksins ályktað eftirfarandi: "Sú ráðgjöf sem Hafrannsóknastofnun birtir nú, er enn ein staðfesting... Meira
17. júní 2000 | Innlendar fréttir | 160 orð

Garðabær

HÁTÍÐARHÖLD verða í Garðabæ í tilefni þjóðhátíðardagsins 17. júní. Dagskráin hefst um morgunin kl. 10 við Hofsstaðaskóla þar sem víðavangshlaup 5-12 ára barna hefst. Kl. Meira
17. júní 2000 | Innlendar fréttir | 99 orð

GENGISSKRÁNING SEÐLABANKA ÍSLANDS 16-06-2000 Gengi Kaup...

GENGISSKRÁNING SEÐLABANKA ÍSLANDS 16-06-2000 Gengi Kaup Sala Dollari 76,10000 75,89000 76,31000 Sterlpund. 115,0300 114,7200 115,3400 Kan. dollari 51,59000 51,42000 51,76000 Dönsk kr. 9,77000 9,74200 9,79800 Norsk kr. 8,84000 8,81400 8,86600 Sænsk kr. Meira
17. júní 2000 | Innlendar fréttir | 25 orð

Gróðursetningardagur Héraðsmanna

GRÓÐURSETNINGARDAGUR Héraðsmanna verður þriðjudaginn 23. júní í gróðurreit félagsins í Sandahlíð, Garðabæjarlandi. Gróðursetningin hefst kl. 20 og er fjölskyldufólk hvatt til að taka börnin með... Meira
17. júní 2000 | Erlendar fréttir | 306 orð

Gúsinskí látinn laus úr fangelsi í Moskvu

SAKSÓKNARAR í Moskvu birtu í gær ákæru á hendur rússneska fjölmiðlakónginum og auðjöfrinum Vladímír Gúsinskí fyrir fjárdrátt. Síðdegis í gær var hann látinn laus úr fangelsi. Gúsínskí var handtekinn á þriðjudag og fluttur í illræmt fangelsi í Moskvu. Meira
17. júní 2000 | Innlendar fréttir | 262 orð

Hafnarfjörður

HALDIÐ verður upp á 17. júní með hátíðardagskrá í Hafnafirði og hefst dagskráin formlega kl. 8 þar sem fánar verða dregnir að húni og þeir hylltir. Síðar um morguninn eða um kl. Meira
17. júní 2000 | Innlendar fréttir | 92 orð

Halló býður símtöl á Netinu

HALLÓ Frjáls fjarskipti hf. bjóða nýja þjónustu, símtöl til útlanda um Internetið frá og með 1. júlí nk. Fyrirtækið mun bjóða netsímtölin til útlanda á 9,99 krónur mínútuna. Meira
17. júní 2000 | Innlendar fréttir | 63 orð

Harður árekstur við Heiðmörk

TVEIR fólksbílar skullu saman á Elliðavatnsvegi við Heiðmerkurafleggjara um klukkan hálfníu í gærkvöldi. Meira
17. júní 2000 | Innlendar fréttir | 373 orð | 1 mynd

Heildarlyfjakostnaður samfélagsins 9,2 milljarðar í fyrra

SALA og notkun lyfja á Íslandi hefur aukist stórlega ár frá ári á undanförnum tíu árum. Á seinasta ári nam heildarkostnaður samfélagsins vegna lyfja 9.195 milljónum króna. Meira
17. júní 2000 | Innlendar fréttir | 71 orð

Helgi Hjörvar endurkjörinn

HELGI Hjörvar var endurkjörinn forseti borgarstjórnar á fundi stjórnarinnar á fimmtudag. Fyrsti varaforseti er Helgi Pétursson og annar varaforseti Steinunn V. Óskarsdóttir. Meira
17. júní 2000 | Innlendar fréttir | 329 orð | 1 mynd

Hringja.is býður ódýrari millilandasímtöl

HRINGJA.IS, nýtt fyrirtæki á sviði tölvusamskipta, hefur hafið kynningu á þjónustu sinni sem standa mun einstaklingum og fyrirtækjum til boða frá 30. júní næstkomandi. Meira
17. júní 2000 | Landsbyggðin | 344 orð

Húnvetningar kynna atvinnulífið

Hvammstanga- Atvinnulífssýning verður haldin helgina 24.og 25. júní í og við Félagsheimilið Hvammstanga. Sýningin er liður í sumarhátíð Vestur Húnvetninga - Björtum nóttum - sem nú er haldin í sjöunda sinn. Meira
17. júní 2000 | Innlendar fréttir | 340 orð | 1 mynd

Hægt að borga á staðnum

DÓMSMÁLARÁÐHERRA, Lögreglustjórinn í Reykjavík og Ríkislögreglustjóri kynntu í gær nýtt fyrirkomulag við greiðslu sekta vegna umferðarlagabrota sem lögreglan í Reykjavík mun taka í notkun í tilraunaskyni á næstu dögum. Meira
17. júní 2000 | Innlendar fréttir | 2208 orð | 1 mynd

Hætta á að samningarnir verði aðeins til eins árs

Sigurður Bessason, formaður Eflingar - stéttarfélags, segir að ef ekki takist að ná tökum á verðbólgu sé hætta á að kjarasamningum verði sagt upp í byrjun næsta árs. Hann segir í samtali við Egil Ólafsson að þær væringar sem nú eiga sér stað innan Verkamannasambandsins geti orðið til þess að ekkert verði af áformum um stofnun nýs landssambands ófaglærðs verkafólks. Meira
17. júní 2000 | Innlendar fréttir | 182 orð

Höfundarkynningu vantaði Kynningu á höfundi vantaði...

Höfundarkynningu vantaði Kynningu á höfundi vantaði undir grein Stefaníu Júlíusdóttur, "Frá upplýsingabyltingu til þekkingarþjóðfélags", sem birtist sem Skoðun sl. sunnudag. Meira
17. júní 2000 | Innlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

Kajakferð, nudd og lúðrablástur

KVENNAFERÐ í Holt var farin laugardaginn 10. júní í tengslum við Sólbakkahátíð í Önundarfirði. Umsjónarmenn voru Spessi ljósmyndari og Siggi Björns trúbador. Lagt var af stað úr Flateyrarhöfn og stefnan tekin á Holtsodda. Meira
17. júní 2000 | Akureyri og nágrenni | 252 orð | 1 mynd

KEA og VISA semja um útgáfu greiðslukorts

FORSVARSMENN Kaupfélags Eyfirðinga og VISA Ísland hafa skrifað undir samning um útgáfu á nýju greiðslukorti sem mun bera nafnið Kostakort. Meira
17. júní 2000 | Innlendar fréttir | 268 orð

Keflavík

HÁTÍÐARDAGSKRÁ verður í Keflavík 17. júní og hefst dagskráin kl. 10 með knattspyrnuleik 7. flokks drengja UMFN á Njarðvíkurvelli. Á sama tíma verður púttmót fyrir alla aldurshópa á púttvellinum við Mánagötu Kl. Meira
17. júní 2000 | Landsbyggðin | 53 orð

Kosin forseti bæjarstjórnar Árborgar

Á FUNDI bæjarstjórnar Árborgar 14. júní 2000 var kosið í embætti innan bæjarstjórnar til eins árs. Ingunn Guðmundsdóttir (D) var kosin forseti bæjarstjórnar en hún var áður formaður bæjarráðs. Meira
17. júní 2000 | Innlendar fréttir | 282 orð

Krefst að fá skatta endurgreidda

BÓNDI, sem stundar ferðaþjónustu, hefur formlega krafist þess að sveitarfélagið breyti útreikningi fasteignaskatts og krefst endurgreiðslu á ofgreiddum fasteignaskatti síðustu ára, samtals tæpum 1.700 þúsund kr. Meira
17. júní 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 269 orð

Kringlan kaupir Tónabæ

EIGNARHALDSFÉLAG Kringlunnar, sem keypt hefur Tónabæ af Reykjavíkurborg fyrir 67 m.kr, stefnir að gagngerum endurbótum á húsum Tónabæjar og Nýherja við Skaftahlíð með það í huga að koma þar upp öflugum verslunarrekstri. Meira
17. júní 2000 | Innlendar fréttir | 167 orð

Krossbandsaðgerð gerð utan sjúkrahúsanna

LÆKNAR á Læknastöðinni, Álftamýri 5, framkvæmdu í gær krossbandsaðgerð sem er sú fyrsta sinnar tegundar sem gerð er utan sjúkrahúsanna. Var sjúklingurinn sendur heim að aðgerð lokinni en liggur ekki yfir nótt eins og venja hefur verið. Meira
17. júní 2000 | Innlendar fréttir | 362 orð

Kvennahlaup ÍSÍ

HINN 18 júní nk. verður Kvennahlaup ÍSÍ á yfir 80 stöðum um allt land og reyndar á um 15 stöðum á erlendri grund. Meira
17. júní 2000 | Innlendar fréttir | 154 orð

Kynningardagur sumarbúða

Í SUMAR eru eins og undanfarin sumur starfræktar sumarbúðir í Kirkjumiðstöð Austurlands við Eiðavatn. Sumarbúðirnar eru ætlaðar börnum 7-13 ára og er dvalartíminn ein vika fyrir 10-13 ára börnin en fimm dagar fyrir 7-9 ára. Meira
17. júní 2000 | Innlendar fréttir | 150 orð

Kynntu sér starfa Ríkisendurskoðunar

NÝLEGA var Liu Hezhanh, aðstoðarríkisendurskoðandi Kína, ásamt fjórum öðrum háttsettum starfsmönnum kínversku ríkisendurskoðunarinnar í fimm daga kynnisferð til Íslands. Meira
17. júní 2000 | Erlendar fréttir | 440 orð | 1 mynd

Leiðinlegar kosningar framundan?

SUMIR bandarískir fréttaskýrendur, og margir kjósendur, eru nú þeirrar skoðunar að komandi forsetakosningar í landinu muni verða þær leiðinlegustu sem elstu menn muni. Kosið verður milli Georges W. Meira
17. júní 2000 | Innlendar fréttir | 88 orð

Lýsa yfir stuðningi við Sleipni

ALÞÝÐUSAMBAND Vestfjarða lýsir yfir fullum stuðningi sínum við Bifreiðastjórafélagið Sleipni í kjarabaráttu félagsins, segir í frétt frá sambandinu. Meira
17. júní 2000 | Innlendar fréttir | 124 orð

Læstist úti og maturinn brann

UM níuleytið í fyrrakvöld var tilkynnt um eld í fjölbýlishúsi við Meistarvelli í Reykjavík. Húsráðandi var við eldamennsku en þurfti að fara út með ruslið. Ekki vildi betur til en svo að hann læstist úti og komst ekki aftur inn í íbúðina. Meira
17. júní 2000 | Innlendar fréttir | 443 orð

Lögmæt gjaldtaka vegna umframafla

HÆSTIRÉTTUR sýknaði á fimmtudag ríkissjóð af kröfum Vinnslustöðvarinnar í Vestmannaeyjum sem taldi gjaldtöku vegna umframafla úr norsk-íslenska síldarstofninum hafa verið ólögmæta. Meira
17. júní 2000 | Innlendar fréttir | 58 orð

Mótmæla lögbannsaðgerðum

STJÓRN Félags járniðnaðarmanna fjallaði um lögbannsaðgerðir atvinnurekenda í vinnudeilu Bifreiðastjórafélagsins Sleipnis sl. Meira
17. júní 2000 | Erlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Nagako keisaraynja í Japan látin

NAGAKO, keisaraynja í Japan, lést í gær, 97 ára að aldri. Hún var dóttir Kunihiko Kuni prins. 14 ára var hún valin úr hópi ungra meyja til að giftast Hirohito keisara. Gengu þau í hjónaband 1924 og voru gift í 65 ár, þar til keisarinn lést 1989. Meira
17. júní 2000 | Erlendar fréttir | 35 orð | 1 mynd

Nauðlending á Nýja-Sjálandi

SLÖKKVIKVOÐU var úðað yfir Metroliner-farþegavél nýsjálenska flugfélagsins Eagle Airways sem nauðlenti á flugvellinum í Hamilton á Nýja-Sjálandi í fyrradag. Tveir flugmenn voru um borð og sakaði hvorugan. Meira
17. júní 2000 | Innlendar fréttir | 150 orð

Nemendur Jarðhitaskólans áberandi

ALÞJÓÐA jarðhitaráðstefnan var haldin á dögunum í Japan og þar var hlutur Íslendinga mjög glæsilegur, að sögn Ingvars Birgis Friðleifssonar, forstöðumanns Jarðhitaskóla Háskóla Sameinuðu þjóðanna á Íslandi. Meira
17. júní 2000 | Innlendar fréttir | 195 orð

Niðurstaða um greiðslu daggjalda í haust

EKKI er gert ráð fyrir því að niðurstöður gerðardóms í ágreiningsmáli öldrunar- og hjúkrunarheimilisins Grundar annars vegar og heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytisins hins vegar liggi fyrir fyrr en í haust, að sögn Magnúsar Thoroddsen,... Meira
17. júní 2000 | Innlendar fréttir | 108 orð

Norrænt augnlæknaþing hefst á morgun

NORRÆNA augnlæknaþingið verður haldið í Borgarleikhúsinu í Reykjavík dagana 18. til 21. júní nk. Eitt hundrað ár eru liðin frá fyrsta norræna augnlæknaþinginu sem haldið var í Stokkhólmi árið 1900. Meira
17. júní 2000 | Innlendar fréttir | 245 orð

Notendur móta vefinn sjálfir

SÍMINN Internet opnaði í gær nýstárlegt vefsvæði á slóðinni Hugi.is. Þetta er áhugamálavefur sem byggist á því að notendur taki sjálfir þátt í að velja það efni sem er að finna á vefnum. Meira
17. júní 2000 | Innlendar fréttir | 248 orð | 1 mynd

Ný kortabók af Íslandi

MÁL og menning hefur gefið út nýja kortabók af Íslandi sem inniheldur landshlutakort í mælikvarða 1:300.000 og nákvæm kort af Reykjavík og 30 öðrum þéttbýlisstöðum. Kortabókin er gormabundin í handhægu broti, 24 x 17, og 126 blaðsíður að lengd. Meira
17. júní 2000 | Akureyri og nágrenni | 100 orð | 1 mynd

Nýr tölvubúnaður

UPPLÝSINGAMIÐSTÖÐ ferðamála á Akureyri hefur tekið í notkun nýjan tölvubúnað og tengingar við gagnagrunn Ferðamálaráðs Íslands og einnig er þar að finna hugbúnað bókunarkerfis frá Bókunarmiðstöð Íslands. Meira
17. júní 2000 | Innlendar fréttir | 95 orð

Ókeypis heilun í Kolaportinu

MARKAÐSTORG Kolaportsins verður opið 17. júní og mikið um að vera. Á útimarkaði verður fólki boðið að smakka og kaupa hnýsukjöt og krakkarnir geta fengið gasfylltar blöðrur. Meira
17. júní 2000 | Erlendar fréttir | 1668 orð | 1 mynd

Óvissa í Sýrlandi að Assad gengnum

Hafez al-Assad, sem stjórnaði Sýrlandi af festu um þriggja áratuga skeið, var borinn til grafar í byrjun vikunnar. Magnús Þ. Bernharðsson spáir hér í hvort með fráfalli Assads (sem þýðir ljón á arabísku) hafi "ljóni verið rutt úr vegi" friðar í Miðausturlöndum eða hvort tilkoma sonar hans, Bashar al-Assad, á valdastóli í Sýrlandi muni valda því að fleiri og ljón birtist á þessum illfæra vegi. Meira
17. júní 2000 | Erlendar fréttir | 385 orð

"Ég er mjög vonsvikinn"

DANIR halda sem fyrr fast við fyrri yfirlýsingar um að lengri aðlögunartími en fjögur ár komi ekki til greina, lýsi Færeyingar yfir fullu sjálfstæði. Meira
17. júní 2000 | Innlendar fréttir | 290 orð | 1 mynd

Reynslusigling um sundin blá

VÍKINGASKIPIÐ Íslendingur fór í stutta reynslusiglingu úti fyrir Reykjavíkurhöfn á fimmtudag. Vel viðraði til slíkrar siglingar því hlýtt var í veðri og glaða sólskin með léttum vindi að suðvestan. Meira
17. júní 2000 | Erlendar fréttir | 226 orð

Réttað verði yfir kommúnismanum

EFNA ætti til alþjóðlegra réttarhalda og uppgjörs yfir kommúnismanum eins og var með nasismann eftir stríð. Kom þetta fram hjá Mart Laar, forsætisráðherra Eistlands, á alþjóðlegri ráðstefnu um glæpi kommúnista í Tallinn, höfuðborg landsins. Meira
17. júní 2000 | Landsbyggðin | 165 orð | 2 myndir

Safn til minningar um alþýðulistamann

ÁKVEÐIÐ hefur verið að varðveita og gera upp hús Ásgeirs Jóns Emilssonar, Geira, á Seyðisfirði og gera að safni til heiðurs og minningar um listamanninn. Ásgeir bjó í litlu húsi á Seyðisfirði og lést þar síðastliðinn vetur. Meira
17. júní 2000 | Innlendar fréttir | 277 orð

Samfylk-ingin nær 28% fylgi

SAMFYLKINGIN hefur nú í fyrsta sinn náð kjörfylgi sínu á nýjan leik skv. nýrri skoðanakönnun Gallups en flokkurinn hefur nú 28% fylgi. Ríkisstjórnin nýtur enn öruggs stuðnings, eða 62% fylgis, þó að aðeins færri segist styðja hana nú en í síðasta mánuði. Meira
17. júní 2000 | Erlendar fréttir | 321 orð | 1 mynd

Segir Milosevic forseta ábyrgan

VUK Draskovic, stjórnarandstöðuleiðtoga í Serbíu, var í gær sýnt banatilræði á dvalarstað sínum við Adríahafsströnd Svartfjallalands og lýsti hann Slobodan Milosevic Júgóslavíuforseta ábyrgan fyrir verknaðinum. Meira
17. júní 2000 | Innlendar fréttir | 158 orð

Seltjarnarnes

Á SELTJARNARNESI verður 17. júní haldinn hátíðlegur og hefjast hátíðahöldin með því að safnast verður saman við dælustöð á Lindarbraut kl: 12:50. Kl. 13 hefst síðan skrúðganga undir stjórn Lúðrasveitar Seltjarnarness. Meira
17. júní 2000 | Innlendar fréttir | 236 orð | 1 mynd

Siglandi sjóminjasafn

FLUTNINGASKIPIÐ Nordwest lagðist að Faxagarði í gær en innanborðs er sjóminjasýningin Fólk og bátar í norðri. Í skipinu hefur verið komið fyrir 20 upprunalegum árabátum frá öllum Norðurlandaþjóðunum auk báta frá Eistlandi og Hjaltlandi. Meira
17. júní 2000 | Miðopna | 1720 orð | 3 myndir

Sjúklingurinn sendur heim að aðgerð lokinni

Langur biðlisti er nú eftir krossbandsaðgerðum á Íslandi enda hafa þær ekki verið gerðar frá áramótum. Í gær var þó ein slík framkvæmd á Læknastöðinni, Álftamýri 5, og kynnti Davíð Logi Sigurðsson sér tildrög þess, auk þess sem hann skoðaði starfsemi stöðvarinnar. Meira
17. júní 2000 | Akureyri og nágrenni | 52 orð

Sólstöðutónleikar

KVENNAKÓRINN Lissý úr Suður-Þingeyjarsýslu og Akureyri verður með Sólstöðutónleika á Breiðumýri í Reykjadal á morgun, sunnudaginn 18. júní, kl. 15. Boðið verður upp á kaffiveitingar að tónleikunum loknum. Efnisskrá kórsins verður fjölbreytt og vorleg. Meira
17. júní 2000 | Innlendar fréttir | 184 orð | 1 mynd

Stefna að sigri á Bestu

UNDIRBÚNINGUR siglingakeppninnar frá Paimpol til Reykjavíkur er nú á lokasprettinum en skúturnar verða ræstar af sendiherra Íslands í París, Sigríði Snævarr, nú á sunnudaginn 18. júní. Meira
17. júní 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 336 orð

Steypa í stað malbiks?

BORGARSTJÓRN samþykkti einróma á fimmtudag tillögu frá Kjartani Magnússyni og öðrum borgarfulltrúum Sjálfstæðisflokks sem felur gatnamálastjóra að kanna gaumgæfilega hvort hagkvæmt sé að nýta kosti steypulagnar á götum Reykjavíkur. Meira
17. júní 2000 | Innlendar fréttir | 516 orð | 3 myndir

Stórt lón hefur myndast í Grímsvötnum

MYNDAST hefur allstórt lón í Grímsvötnum á þeim stað sem gaus árið 1998. Meira
17. júní 2000 | Innlendar fréttir | 37 orð

Styðja Sleipni

FRAMKVÆMDASTJÓRN Samiðnar hefur samþykkt eftirfarandi vegna verkfalls Sleipnis: "Framkvæmdastjórn Samiðnar lýsir fullum stuðningi við löglegar verkfallsaðgerðir félagsmanna Sleipnis og fordæmir verkfallsbrot atvinnurekenda. Meira
17. júní 2000 | Innlendar fréttir | 183 orð

Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna hefur átak

STYRKTARFÉLAGI krabbameinssjúkra barna hefur borist gjöf frá fyrirtækjunum Austnesi ehf. og Irwing smurolíum ehf. Um er að ræða 800.000 kr. án vsk. í formi auglýsinga á Útvarpsstöðvum Fíns miðils. Meira
17. júní 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 184 orð | 2 myndir

Talsvert kvartað yfir merkingum við vegavinnu

ÁBENDINGAR almennings um að merkingum við hinar ýmsu framkvæmdir sem nú standa yfir á höfuðborgarsvæðinu sé ábótavant eiga alloft við rök að styðjast, að sögn Þorgríms Guðmundssonar, aðalvarðstjóra umferðardeildar lögreglunnar í Reykjavík. Meira
17. júní 2000 | Innlendar fréttir | 102 orð

Tjaldsvæðið í Galtalækjarskógi hefur verið opnað

TJALDSVÆÐIÐ í Galtalækjarskógi verður opnað sunnudaginn 18. júní og verður opið til 21. ágúst. Helgina 14.-16. júlí verður þó lokað vegna sumarhátíðar SÁÁ og að venju er svæðið lokað um verslunarmannahelgina fyrir aðra en gesti Bindindismótsins. Meira
17. júní 2000 | Innlendar fréttir | 85 orð

Tvær bílveltur á Suðurlandi

TVÆR bílveltur urðu á Suðurlandi síðdegis í gær að sögn lögreglu. Önnur þeirra varð þegar bíll með erlendum ferðamönnum valt út af þjóðveginum í Selvogi skammt frá Götu laust eftir klukkan tvö. Bíllinn hafnaði á hvolfi. Meira
17. júní 2000 | Landsbyggðin | 242 orð | 1 mynd

Uppákoma í Templaranum

Fáskrúðsfirði- Áhugahópur um björgun gamla samkomuhússins á Fáskrúðsfirði var nýlega með uppákomu í húsinu. Meira
17. júní 2000 | Innlendar fréttir | 58 orð

Útivistarskóli á Gufuskálum

Í SUMAR mun Slysavarnafélagið Landsbjörg reka útivistarskóla á Gufuskálum á Snæfellsnesi fyrir ungt fólk á aldrinum 14-18 ára. Þetta eru 6 daga námskeið þar sem kennd verður skyndihjálp, almenn ferðamennska og ýmislegt fleira. Meira
17. júní 2000 | Innlendar fréttir | 185 orð | 1 mynd

Varði doktorsritgerð um flöguþekjukrabbamein

Baldur Tumi Baldursson varði 5. maí sl. doktorsritgerð sína við húðlækningaskor læknadeildar Karolinska Institutet í Stokkholmi. Meira
17. júní 2000 | Innlendar fréttir | 415 orð | 2 myndir

Vaxandi lífsmark

ÞAÐ bendir eitt og annað til þess að einhver hreyfing sé á laxi, a.m.k. voru 18 laxar dregnir í einu holli í Norðurá sem er hátíð hjá því sem á undan var gengið. Allt var það sagður grálúsugur lax. Meira
17. júní 2000 | Innlendar fréttir | 18 orð

VEGNA þjóðhátíðardagsins kemur Morgunblaðið næst út...

VEGNA þjóðhátíðardagsins kemur Morgunblaðið næst út þriðjudaginn 20. júní. Fréttaþjónusta verður á fréttavef Morgunblaðsins um helgina á slóðinni... Meira
17. júní 2000 | Innlendar fréttir | 93 orð

Verðskrá Netsímans lækkar

VERÐ lækkaði á símtölum hjá Netsímanum þann 16. júní. Lækkunin nær til rúmlega 60 landa og er allt að 39% segir í fréttatilkynningu frá Netsímanum. Jafnframt er nú sama verð þegar hringt er í erlenda farsíma og í fastlínusíma. Meira
17. júní 2000 | Innlendar fréttir | 55 orð

Vitni óskast að ákeyrslu

LÖGREGLAN í Reykjavík óskar eftir vitnum að ákeyrslu á bifreiðastæði við Borgartún 4 þann 15. júní sl. Þá var ekið á bifreiðina SE-414 sem er rauð Renault Clio. Sá sem ók á bifreið þessa stakk af frá vettvangi. Meira
17. júní 2000 | Innlendar fréttir | 111 orð | 1 mynd

Volgt jökullón hefur myndast

Það var tilkomumikil sjón sem blasti við tuttugu vísindamönnum sem verið hafa við mælingar og rannsóknir í Grímsvötnum að undanförnu þegar þeir komu á þann stað sem gaus árið 1998. Meira
17. júní 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 853 orð

Yfirleitt samhljóða okkar sjónarmiðum

"SJÓNARMIÐ íbúanna eru í flestöllum tilfellum samhljóða okkar sjónarmiðum," sagði Sigurður Geirdal, spurður álits á athugasemdum íbúa í Vatnsendahverfi við grundvallarforsendur við endurskoðun aðalskipulags. Meira
17. júní 2000 | Innlendar fréttir | 169 orð

Þjónusta SVR á þjóðhátíðardaginn

AÐ venju verður dagskrá í miðborg Reykjavíkur á þjóðhátíðardaginn 17. júní. Hátíðarhöldin hafa áhrif á staðsetningu biðstöðva SVR í miðborginni, þar sem götum verður lokað ásamt því að fjöldi fólks leggur leið sína til miðborgar þennan dag. Meira
17. júní 2000 | Innlendar fréttir | 220 orð | 1 mynd

Þúsund ár frá komu Gissurar hvíta og Hjalta með kirkjuviðinn

SAGAN segir að hinn 18. júní, árið 1000, hafi þeir Gissur hvíti og Hjalti Skeggjason komið til Vestmannaeyja. Voru þeir á leið til Alþingis að boða kristna trú. Meira
17. júní 2000 | Innlendar fréttir | 153 orð | 1 mynd

Ætlað að varpa ljósi á þúsund ára kristni

SÖGUSÝNINGIN Kristni í þúsund ár verður opnuð í Þjóðmenningarhúsinu við Hverfisgötu klukkan 17:00 í dag. Meira
17. júní 2000 | Innlendar fréttir | 874 orð | 1 mynd

Öld tækifæra að renna upp?

Anna Gunnhildur Ólafsdóttir fæddist 7. september 1966 í Reykjavík. Hún lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum við Hamrahlíð 1986, BA-prófi í íslensku frá H.Í. 1990 og námi í uppeldis- og kennslufræði frá sama skóla 1991. Hún kenndi á námsárunum m.a. Meira

Ritstjórnargreinar

17. júní 2000 | Leiðarar | 851 orð

17. JÚNÍ

Í dag höldum við Íslendingar hátíðlegan þjóðhátíðardag okkar, 17. júní, í síðasta sinn á 20. öldinni, þeirri öld, sem færði okkur sjálfstæði á ný. Áfangarnir í sjálfstæðisbaráttu okkar á 20. öldinni eru nokkrir og merkir. Fyrst heimastjórnin árið 1904. Meira
17. júní 2000 | Staksteinar | 286 orð | 2 myndir

Danir og ESB

BJÖRN Bjarnason menntamálaráðherra sat fund með félögum sínum á Norðurlöndum, menntamálaráðherrum Norðurlandaþjóðanna, í Kaupmannahöfn fyrir nokkru. Á vefsíðu sinni fjallar hann í kjölfarið um Dani og Evrópusambandið. Meira

Menning

17. júní 2000 | Tónlist | 525 orð

Að vinna sinn veg yfir tíma og tísku

Á tónleikum Tónskáldafélags Íslands komu fram Áshildur Haraldsdóttir, Anna Guðný Guðmundsdóttir, Bryndís Halla Gylfadóttir, Guðni Franzson, Atli Heimir Sveinsson og Steef van Oosterhout og fluttu íslensk kammerverk. Fimmtudagurinn 15. júní, 2000. Meira
17. júní 2000 | Tónlist | 738 orð | 1 mynd

Af trega, tremma og tryllingi

C. M. Bellman: Pistlar og söngvar Fredmans. Söngur, munnharpa og kynningar: Bubbi Morthens. Gítar: Guðmundur Pétursson. Fimmtudaginn 15. júní kl. 20. Meira
17. júní 2000 | Fólk í fréttum | 174 orð | 1 mynd

Allt er þegar þrennt er

½ Leikstjóri: John Terlesky. Byggð á sögu eftir William Carson. Aðalhlutverk: Ice-T, Suzy Amis og Mario Van Pebbles. (95 mín) Bandaríkin, 1999. Góðar stundir. Bönnuð innan 16 ára. Meira
17. júní 2000 | Menningarlíf | 247 orð | 1 mynd

Á vígsludegi

Í TILEFNI af vígslu Grafarvogskirkju á morgun, sunnudag, hafa kórar kirkjunnar sungið inn á geislaplötu sem kemur út um þessar mundir. Meira
17. júní 2000 | Menningarlíf | 428 orð | 1 mynd

Betra seint en...

Annað kvöld halda Jón Ragnar Örnólfsson sellóleikari og Naomi Iwase píanóleikari tónleika í Salnum með liðsinni Sigurbjörns Bernharðssonar fiðluleikara. Eyrún Baldursdóttir komst að því að þríeykið hefur í níu ár stefnt að því að standa saman á sviði á Íslandi. Meira
17. júní 2000 | Myndlist | 273 orð | 1 mynd

Bunulækur blár og tær

Til 25. júní. Opið á verslunartíma Meira
17. júní 2000 | Tónlist | 938 orð

Eldur og ís í gufumekki

Mark Philips: Intrusus, Summer soft og Eldur og ís. Flutt af Háskólahljómsveitinni í Indiana, Kammersveit háskólans í Ohio og Kammersveit baltnesku fílharmóníunnar. Stjórnandi Guðmundur Emilsson. Eldborg í Svartsengi kl. 17 þriðjudaginn 13.6. 2000. Meira
17. júní 2000 | Fólk í fréttum | 179 orð | 1 mynd

EVRÓPSKA kvikmyndaakademían hefur það fyrir sið...

EVRÓPSKA kvikmyndaakademían hefur það fyrir sið annað hvert ár að leiða saman yfir eina helgi unga leikstjóra sem hafa á einhvern hátt skarað fram úr í heimalandi sínu og gefa þeim tækifæri til að sýna sín nýjustu verk, kynnast og skiptast á skoðunum. Meira
17. júní 2000 | Menningarlíf | 2460 orð | 1 mynd

Ég er bara að breyta um áherslur

Rannveig Fríða Bragadóttir mezzósópran er að hætta hjá Óperunni í Frankfurt til að geta betur sinnt fjölskyldunni. Hún ræðir við Súsönnu Svavarsdóttur um þessa stóru ákvörðun, drauma sína og Íslensku óperuna. Meira
17. júní 2000 | Menningarlíf | 117 orð | 1 mynd

Forsetanum gefin bókin Svona er Ísland í dag

MARGARET E. Kentta og Gabriele Stautener afhentu fyrir nokkru forseta Íslands, Ólafi Ragnari Grímssyni, eintak af bókinni Svona er Ísland í dag. Bókin á að sýna Ísland nútímans og fjallar um hið daglega líf eins og það birtist í greinum úr Morgunblaðinu. Meira
17. júní 2000 | Fólk í fréttum | 176 orð | 1 mynd

Freðýsur tvær

½ Leikstjóri: Sydney Pollack. Handrit: Kurt Luedke. Byggt á skáldsögu Warren Adler. Aðalhlutverk: Harrison Ford og Kristin Scott Thomas. (128 mín) Bandaríkin, 1999. Skífan. Bönnuð innan 12 ára. Meira
17. júní 2000 | Menningarlíf | 99 orð | 1 mynd

Fyrirlestur um Vatnajökul

HELGI Björnsson frá Raunvísindastofnun Háskóla Íslands heldur fyrirlestur í Sindrabæ þriðjudaginn 20. júní kl. 20 á Jöklasýningu sem stendur yfir á Höfn í Hornafirði. Meira
17. júní 2000 | Kvikmyndir | 496 orð

Græða, græða

Leikstjórn og handrit: Ben Younger. Aðalhlutverk: Giovanni Ribisi, Nia Long, Ben Affleck, Vin Diesel og Ron Rifkin. New Line Cinema 2000. Meira
17. júní 2000 | Fólk í fréttum | 128 orð | 2 myndir

Guitar Islancio í Árbæjarsafni

TRÍÓIÐ Guitar Islancio, sem skipað er Gunnari Þórðarsyni, Birni Thoroddsen og Jóni Rafnssyni, tók á dögunum upp þrjú myndbönd í Árbæjarsafni. Meira
17. júní 2000 | Kvikmyndir | 365 orð

Harðbýlt í Undralandi

Leikstjóri Michael Winterbottom. Handritshöfundur Laurence Coriat. Tónskáld Michael Wyman. Kvikmyndatökustjóri Sean Bobbitt. Aðalleikendur Shirley Henderson, Gina McKee, Molly Parker, Ian Hart, John Simm. Lengd 108 mín. Framleiðandi. Árgerð 1999. Meira
17. júní 2000 | Fólk í fréttum | 721 orð | 1 mynd

Í leit að fullkomnu popplagi

Síðustu tvö ár hafa ekki verið Sálarlaus. Þetta ár verður það ekki heldur. Birgir Örn Steinarsson hitti Guðmund Jónsson, manninn sem heldur Sálinni í þjóðlífinu. Meira
17. júní 2000 | Menningarlíf | 1215 orð | 6 myndir

Listamaðurinn

Eldhugann í höftum kallaði Hildur Friðriksdóttir Karl Guðmundsson þegar hún fór ásamt Kjartani Þorbjörnssyni ljósmyndara til Akureyrar í febrúar 1997 til að kynnast honum og aðstæðum hans. Nú er Kalli að opna myndlistarsýningu í listhúsinu Samlaginu á Akureyri í samvinnu við myndlistarkennara sinn, Rósu Kristínu Júlíusdóttur. Að auki er hann orðinn hluthafi í trillu og hefur gaman af að sækja sjóinn. Meira
17. júní 2000 | Menningarlíf | 282 orð | 2 myndir

M-2000

NAUTHÓLSVÍK KL. 13:30. Vígsla Ylstrandarinnar. Áður en vígslan fer fram, með setningu Sumaríþróttaviku ÍBR, verður einn af fjölmörgum vatnspóstum höfuðborgarinnar vígður, eða um kl. 13. Í Nauthólsvíkinni gefst almenningi m.a. Meira
17. júní 2000 | Menningarlíf | 621 orð | 1 mynd

Margt listafólk í bænum

LISTAHÁTÍÐINNI Varmárþingi í Mosfellsbæ lýkur í dag og hefur aðsókn verið góð, að sögn Valgeirs Skagfjörð, framkvæmdastjóra Varmárþings. Meira
17. júní 2000 | Menningarlíf | 39 orð | 1 mynd

Matarílát úr steinleir í Sneglu

NÚ stendur yfir sýning á verkum Arnfríðar Láru Guðnadóttur í gluggum Sneglu listhúss, á Klapparstíg. Þar sýnir Arnfríður "rakú"-brennda veggkertastjaka og ný matarílát úr steinleir. Sýningin stendur til 4. júlí. Meira
17. júní 2000 | Menningarlíf | 49 orð

Mánudagur 19. júní

SUMARÍÞRÓTTAVIKA ÍBR. Línuskautakvöld þar sem allir eru hvattir til að mæta og skauta á göngustígum við Fossvog og Skerjafjörð. Kennsla fyrir almenning hefst kl. 18. www.ibr.is. ÍSAFJÖRÐUR Menningarveisla. Meira
17. júní 2000 | Menningarlíf | 96 orð

Menning og náttúruauðæfi - Grindavík

Laugardagur 17. júní. Sameiginleg dagskrá í Grindavík og við Bláa lónið. Grindavíkurkirkja. Kl. 11. Hluti af Kristnitökuhátíð í Grindavík. Dagskrá í lok menningarhátíðar. Kór Grindavíkurkirkju flytur tónhugleiðingu um sjóferðabæn sr. Odds V. Meira
17. júní 2000 | Myndlist | 410 orð | 1 mynd

Nafn rósarinnar eða augu Yggdrasils

Til 21. júní. Opið mánudaga til föstudaga frá kl. 10-18 og laugardaga frá kl. 11-16. Meira
17. júní 2000 | Menningarlíf | 107 orð | 1 mynd

Nýjar bækur

LÍTIÐ kver um kristna trú er eftir Karl Sigurbjörnsson biskup. Kverið er gefið út í tilefni 1000 ára kristni á Íslandi. Viðfangsefni eru meðal annars Faðir vorið, trúarjátningin og ýmsar hátíðir kirkjuársins. Meira
17. júní 2000 | Menningarlíf | 65 orð

Nýjar bækur

ÖLL fallegu orðin er fjórða ljóðabók Lindu Vilhjálmsdóttur . Í fréttatilkynningu segir að þessi ljóðabók sé heildstæður ljóðabálkur um ást, söknuð og sársauka. Meira
17. júní 2000 | Menningarlíf | 224 orð

Nýjar bækur

VEÐRASKIL, kvæði og stökur er eftir Sigfús Þorsteinsson frá Rauðavík. Sigfús er mörgum að góðu kunnur fyrir kvæði sín og sögur. Meira
17. júní 2000 | Fólk í fréttum | 123 orð | 3 myndir

Nýjasta tíska

DILLANDI diskótakturinn barst út á götu og lokkaði til sín tónelska og tískuvísa vegfarendur þegar verslunin SMASH hélt sýningu á nýjustu fatalínu hönnuðanna Mörtu Maríu Jónasdóttur, Birgittu Birgisdóttur og Kötlu Jónasdóttur. Meira
17. júní 2000 | Bókmenntir | 660 orð

Ný sýnisbók bókmennta

- Sýnisbók íslenskra bókmennta á 20. öld. Kristján Jóhann Jónsson, Sigríður Stefánsdóttir og Steinunn Inga Óttarsdóttir völdu efnið. Vaka-Helgafell. 2000 - 410 bls. Meira
17. júní 2000 | Fólk í fréttum | 139 orð | 1 mynd

Sagan af Sollu og Geira

Í DAG verður frumsýnd ný íslensk stuttmynd í fullri lengd sem ber heitið Góð saman. Segir þar frá Geira og leit hans að ástinni í næturlífi borgarinnar. Meira
17. júní 2000 | Fólk í fréttum | 530 orð

Skallað, stangað og spyrnt

SÉRKENNILEG mynd var sýnd á ríkisrásinni að kvöldi 8. júní. Meira
17. júní 2000 | Fólk í fréttum | 74 orð | 1 mynd

Strandardrengur og sálarfaðir

ÞAÐ VORU sannkallaðar goðsagnir sem innlimaðar voru í Heiðursstúku lagasmiða við formlega athöfn í New York á fimmtudaginn. Meira
17. júní 2000 | Menningarlíf | 179 orð

Sunnudagur 18. júní

Laugardalur Íþróttavika ÍBR , Garðabær og Vífilsfell. Á dagskránni er hjólreiðadagur í samvinnu við Íslenska Fjallahjólaklúbbinn þar sem safnast verður saman í Laugardalnum kl. 15. Hið árlega Kvennahlaup ÍSÍ í Garðabæ hefst kl. Meira
17. júní 2000 | Menningarlíf | 37 orð

Sýningu lýkur

Galleri@hlemmur.is Sýningu Bjarna Sigurbjörnssonar í galleri@hlemmur.is Þverholti 5 lýkur nú um helgina. Bjarni vinnur með vatni og olíu á plexigler. Myndirnar birtast eins og botnfall lífrænna efna. Liturinn er sem skuggi vatns sem dregur fram myndina. Meira
17. júní 2000 | Myndlist | 256 orð | 1 mynd

Til náttúrunnar

Til 18. júní. Opið á verslunartíma. Meira
17. júní 2000 | Fólk í fréttum | 91 orð | 2 myndir

Ungir og aldnir græða Hvalfjörðinn

SÍÐASTA miðvikudag fór ríflega sextíu manna hópur skipaður ungmennum á vegum íþrótta og tómstundaráðs og eldri borgurum í gróðursetningarferð að Álfamörk í Hvalfirði. Meira
17. júní 2000 | Menningarlíf | 249 orð | 1 mynd

Vestnorrænt menningarsetur í Hafnarfirði

VESTNORRÆNT menningarsetur verður opnað í Hafnarfirði í dag. Setrið nefnist Vestnorden kulturhus. Starfsemin er í nánum tengslum við Grænlendinga og Færeyinga og er leitast við að draga fram sameiginleg einkenni í menningu vestnorrænu þjóðanna. Meira
17. júní 2000 | Fólk í fréttum | 520 orð | 4 myndir

ÞAÐ VAR glæsibragur yfir Evrópuleikum Special...

ÞAÐ VAR glæsibragur yfir Evrópuleikum Special Olympics sem fóru fram í Hollandi dagana 27. maí - 4. júní. Meira
17. júní 2000 | Menningarlíf | 170 orð

Þrjár gerðir af skissum

SIGURVEIG Knútsdóttir grafíklistakona opnar sýningu sína Skissur í sýningarsal félagsins Íslensk grafík í dag, 17. júní, kl. 16. Meira

Umræðan

17. júní 2000 | Bréf til blaðsins | 36 orð | 1 mynd

80 ÁRA.

80 ÁRA. Frú Halldóra Ingimarsdóttir, Ásvegi 21, Akureyri, verður áttræð mánudaginn 19. júní. Meira
17. júní 2000 | Bréf til blaðsins | 20 orð | 1 mynd

80 ÁRA afmæli.

80 ÁRA afmæli. Á morgun sunnudaginn 18. júní verður áttræður Ragnar Þórðarson stórkaupmaður og lögfræðingur, Seljahlíð, heimili aldraðra, Hjallaseli 55,... Meira
17. júní 2000 | Bréf til blaðsins | 18 orð | 1 mynd

80 ÁRA afmæli.

80 ÁRA afmæli. Á morgun sunnudaginn 18. júní verður áttræð Ingibjörg Magnúsdóttir, Þorsteinsgötu 5, Borgarnesi. Hún verður að... Meira
17. júní 2000 | Bréf til blaðsins | 28 orð | 1 mynd

80 ÁRA afmæli.

80 ÁRA afmæli. Á morgun, sunnudaginn 18. júní, verður áttræður prófessor Pétur M. Jónasson vatnafræðingur. Eiginkona hans er Dóra Gunnarsdóttir. Heimili þeirra er að Helseveg 21, 3400, Hilleröd,... Meira
17. júní 2000 | Bréf til blaðsins | 36 orð | 1 mynd

80 ÁRA afmæli.

80 ÁRA afmæli. Í dag laugardaginn 17. júní verður áttræð Brynhildur Kjartansdóttir, fyrrverandi stærðfræðikennari í Vogaskóla, Skúlagötu 44, Reykjavík. Af þessu tilefni tekur hún á móti ættingjum og vinum í safnaðarsal Hallgrímskirkju í dag milli kl. Meira
17. júní 2000 | Aðsent efni | 468 orð

Afgerandi úrslit í hraðskákkeppni taflfélaga

Júní - júlí 2000 Meira
17. júní 2000 | Aðsent efni | 159 orð

Átta náðu lágmarki í Hafnarfirði

Átta knapar sluppu inn rétt fyrir lokun skráningar á landsmótið með því að ná lágmarkseinkunn 6,67 á Bio-Groom töltmóti Sörla í Hafnarfirði á þriðjudagskvöldið en þetta er annað árið sem þetta mót er haldið. Meira
17. júní 2000 | Aðsent efni | 199 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Sumarbrids 2000 Hér fyrir neðan eru úrslit síðustu spilakvölda í sumarbrids 2000: Efstu pör: Þriðjudagur 13.6. 2000. Meðalskor 108. Meira
17. júní 2000 | Aðsent efni | 439 orð

Bringa efst 6 vetra hryssna

Bringa frá Feti hefur nokkuð gott forskot af þeim sex vetra hryssum sem komið höfðu fram í kynbótadómi fram að fimmtudegi í vikunni. Bringa fer að öllum líkindum inn á landsmót með næsthæstu hæfileikaeinkunn 9,01 og ljóst að hún mun verða eitt af þeim hrossum sem vafalítið eiga eftir að vekja mikla athygli þar. Valdimar Kristinsson lýkur hér upptalningu á þeim hrossum sem raða sér í efstu sætin eftir héraðssýningar. Meira
17. júní 2000 | Bréf til blaðsins | 26 orð | 1 mynd

BRÚÐKAUP.

BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 3. júní sl. í Bessastaðakirkju af sr. Pálma Matthíassyni Heiðrún Líndal Karlsdóttir og Jón Arnar Jónsson . Heimili þeirra er í Vesturbergi 94,... Meira
17. júní 2000 | Aðsent efni | 1130 orð | 1 mynd

Ef Háskóli Íslands væri ríkasti skóli í heimi ...

Undirritaður hefur ekki fundið neinn skóla, segir Gylfi Magnússon, sem býður upp á MBA-nám án skólagjalda þrátt fyrir talsverða leit. Meira
17. júní 2000 | Bréf til blaðsins | 498 orð

Er þetta siðmenning?

ÉG FINN mig knúna til að skrifa um leiðindamál sem hrjáir þjóðina um þessar mundir, það er að segja verkfall Sleipnismanna. Meira
17. júní 2000 | Aðsent efni | 105 orð

FEBK, Gjábakka Þriðjudaginn 6.

FEBK, Gjábakka Þriðjudaginn 6. júní. Miðlungur 216. Fjöldi spila er 27. Meira
17. júní 2000 | Aðsent efni | 782 orð | 1 mynd

Fistölvur í framhaldsskólum

Sú hugmynd menntamálaráðherra að nemendur eigi og noti fistölvur við nám sitt er góð sem slík, segir Sigríður Jóhannesdóttir, ef hægt væri að fjármagna kaupin með öðrum hætti en úr vasa foreldranna. Meira
17. júní 2000 | Aðsent efni | 58 orð

Formáli minningargreina

ÆSKILEGT er að minningargreinum fylgi á sérblaði upplýsingar um hvar og hvenær sá, sem fjallað er um, er fæddur, hvar og hvenær dáinn, um foreldra hans, systkini, maka og börn, skólagöngu og störf og loks hvaðan útför hans fer fram. Meira
17. júní 2000 | Aðsent efni | 1934 orð | 2 myndir

Gagnagrunnur á heilbrigðissviði; næstu skref?

Ný lög um gagnagrunn á heilbrigðissviði og lög um lífsýnasöfn, segja Ástríður Stefánsdóttir og Vilhjálmur Árnason, eiga öðru fremur að styrkja mannréttindi og vernda friðhelgi þeirra sem hér búa. Meira
17. júní 2000 | Bréf til blaðsins | 475 orð

Góð þjónusta í Heildsölu-bakaríinu

MIG LANGAR að vekja athygli á alveg einstakri þjónustu í heildsölubakaríinu við Grensásveg. Yngsta barnið mitt var fermt fyrir skömmu og hafði ég keypt kransaköku í bakaríi hér í borg. Kökuna náði ég í rétt fyrir lokun deginum fyrir ferminguna. Meira
17. júní 2000 | Bréf til blaðsins | 23 orð | 1 mynd

GULLBRÚÐKAUP.

GULLBRÚÐKAUP. Í dag, laugardaginn 17. júní, eiga 50 ára hjúskaparafmæli hjónin Mary A. Marinósdóttir og Birgir Guðmundsson, Arnarhrauni 29, Hafnarfirði. Þau eru að... Meira
17. júní 2000 | Aðsent efni | 706 orð | 1 mynd

Höfuðið bitið af skömminni

Það er satt að segja ótrúlegt, að menn sem falið hefur verið að gegna trúnaðarstörfum við ríkisstofnun, segir Jón Steinar Gunnlaugsson, skuli fara fram með þeim hætti sem tvímenningarnir gera í grein sinni. Meira
17. júní 2000 | Bréf til blaðsins | 547 orð | 1 mynd

Höfuðstaður Íslands sögu

Kristnihátíð verður á Þingvöllum 1. og 2. júlí nk. Stefán Friðbjarnarson staldrar við tvær elztu stofnanir þjóðarinnar, Alþingi og Þjóðkirkjuna, sem tengjast þessum þjóðhelga stað. Meira
17. júní 2000 | Bréf til blaðsins | 89 orð

Ísland

Ó, fögur er vor fósturjörð um fríða sumardaga, er laufin grænu litka börð og leikur hjörð í haga, en dalur lyftir blárri brún mót blíðum sólar loga og glitrar flötur, glóir tún og gyllir sunna voga. Meira
17. júní 2000 | Aðsent efni | 174 orð | 1 mynd

Kvennahlaup ÍSÍ

Kvennahlaupið, segir Svandís Ríkharðsdóttir, á að vera fastur punktur í tilverunni. Meira
17. júní 2000 | Bréf til blaðsins | 540 orð | 1 mynd

Kyssti mig sól og sagði: Sérðu ekki hvað ég skín?

"Á Seyði" - listahátíð á Seyðisfirði: Þetta er reyndar ekki í fyrsta sinn, sem listahátíð er haldin á Seyðisfirði, það er að verða hefð fyrir henni. Meira
17. júní 2000 | Aðsent efni | 194 orð

NM-leikur í sumarbrids 2000 Nýr leikur...

NM-leikur í sumarbrids 2000 Nýr leikur hefur göngu sína sunnudagskvöldið 18. júní, í tengslum við Norðurlandamótið í brids sem hefst í lok júní og verður haldið á Hótel Örk í Hveragerði. Meira
17. júní 2000 | Aðsent efni | 948 orð

"Ið greiðasta skeið til að skrílmenna...

Ég get ekki að því gert, en mér þykja málvillur í fréttum ömurlegastar, þegar sagt er frá sorglegum tíðindum. Ástandið í Afríku hefur verið hörmulegt víða, en um það var sagt í fréttum að það riði við einteyming . Þetta er því miður þveröfugt. Meira
17. júní 2000 | Aðsent efni | 798 orð | 1 mynd

Sjóbaðstaður í Nauthólsvík

Það er von mín að Reykvíkingar og gestir í borginni, segir Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, nýti þá aðstöðu sem fólki er búin og njóti þeirra lífsgæða sem felast í náttúru borgarinnar. Meira
17. júní 2000 | Aðsent efni | 136 orð | 1 mynd

Umgengni og ástand kannað

UNDANFARNA daga hafa eigendur hesthúsa á Víðivöllum og í Víðidal í Reykjavík fengið senda spurningalista frá Heilbrigðiseftirliti Reykjavíkur sem þeir eru beðnir að svara, helst fyrir 19. júní nk. Meira
17. júní 2000 | Aðsent efni | 1706 orð | 6 myndir

Veröld sem var

Þá var langt í rauðsokkur og jafnréttisráð, segir Leifur Sveinsson í upprifjun sinni á fyrstu áratugum aldarinnar. Meira
17. júní 2000 | Bréf til blaðsins | 474 orð

VÍKVERJI hefur rétt eins og svo...

VÍKVERJI hefur rétt eins og svo margir landsmenn aðrir notið knattspyrnuveislunnar í Sjónvarpinu undanfarna daga. Meira

Minningargreinar

17. júní 2000 | Minningargreinar | 1280 orð | 1 mynd

JÓN MARZ ÁMUNDASON

Jón Marz Ámundason fæddist í Dalkoti í Kirkjuhvammshreppi í V-Hún. 11. október 1921. Hann lést á líknardeild Landspítalans 12. júní síðastliðinn og fór útför hans fram frá Áskirkju 16. júní. Meira  Kaupa minningabók
17. júní 2000 | Minningargreinar | 559 orð | 1 mynd

LOVÍSA GUÐMUNDSDÓTTIR

Lovísa Guðmundsdóttir fæddist í Vallarhjáleigu í Gaulverjabæjarhreppi 30. september 1910. Hún lést í Vestmannaeyjum 29. maí síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Landakirkju 8. júní. Meira  Kaupa minningabók
17. júní 2000 | Minningargreinar | 1656 orð | 1 mynd

ÓSK GÍSLADÓTTIR

Ósk Gísladóttir fæddist á Óseyrarnesi í Árnessýslu 7. október 1904. Hún lést á heimili sínu, Furugerði 1, Reykjavík, 8. júní síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Gísli Gíslason, silfursmiður og útvegsbóndi, frá Rauðabergi í V-Skaftafellssýslu, f. Meira  Kaupa minningabók
17. júní 2000 | Minningargreinar | 2866 orð | 1 mynd

RAFN HJALTALÍN

Rafn Hjaltalín fæddist á Akureyri 3. júní 1932. Hann lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 8. júní síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Hans Friðrik Hjaltalín, f. 6. okt. 1895, d. 29. júní 1963, verkstjóri á Akureyri, og Svava Hjaltalín húsmóðir,... Meira  Kaupa minningabók
17. júní 2000 | Minningargreinar | 559 orð | 1 mynd

SIGURGEIR GUNNARSSON

Sigurgeir Gunnarsson fæddist í Reykjavík 19. júní 1944. Hann lést á heimili sínu 4. júní síðastliðinn og fór útför hans fram frá Fossvogskirkju 14. júní. Meira  Kaupa minningabók
17. júní 2000 | Minningargreinar | 347 orð | 1 mynd

SVAVA SIGURÐARDÓTTIR

Svava Sigurðardóttir fæddist á Signýjarstöðum í Hálsasveit 28. júlí 1909. Hún lést á Sjúkrahúsi Akraness 9. júní síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Innri- Hólmskirkju 16. júní. Meira  Kaupa minningabók
17. júní 2000 | Minningargreinar | 873 orð | 1 mynd

VILBERG HAUKSSON

Vilberg Hauksson fæddist á Patreksfirði 4. október 1962. Hann lést á Patreksfirði 6. júní síðastliðinni og fór útför hans fram frá Bústaðakirkju 13. júní. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

17. júní 2000 | Viðskiptafréttir | 1132 orð | 2 myndir

Auðveldara með hverju árinu sem líður

Sigríður Hrólfsdóttir er nýráðin framkvæmdastjóri fjármálasviðs Eimskips. Hún er aðeins 33 ára og frami hennar innan fyrirtækisins hefur verið mjög skjótur. Ívar Páll Jónsson ræddi við Sigríði um nýja starfið, námsferilinn og fleira. Meira
17. júní 2000 | Viðskiptafréttir | 518 orð

Áfram að-haldssöm peningastefna

BANKASTJÓRN Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að hækka vexti bankans í viðskiptum hans við lánastofnanir um 0,5 prósentustig og tekur hækkunin gildi á mánudag. Meira
17. júní 2000 | Viðskiptafréttir | 573 orð

Bankar vanmeta kvenkyns frumkvöðla

BANKARNIR hafa enn ekki komist að því að konur eru góðir viðskiptavinir. Meira
17. júní 2000 | Viðskiptafréttir | 153 orð

Dow Jones lækkaði um 2,2%

DOW Jones-hlutabréfavísitalan í Bandaríkjunum lækkaði um 230 stig eða 2,2% í gær og var lokagildi hennar 10.480 stig. Nasdaq hækkaði hins vegar lítillega, eða um 15 stig og endaði í 3.860 stigum. Meira
17. júní 2000 | Viðskiptafréttir | 1677 orð

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 16.

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 16.06.00 Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) ALLIR MARKAÐIR Annar afli 300 56 71 1.771 126.615 Blandaður afli 10 10 10 20 200 Blálanga 40 40 40 73 2.920 Gellur 350 235 315 135 42. Meira
17. júní 2000 | Viðskiptafréttir | 10 orð

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta...

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr. Meira
17. júní 2000 | Viðskiptafréttir | 626 orð

Fjármagnsskortur ekki vandamálið

NÝ skýrsla, sem Haraldur L. Haraldsson hagfræðingur vann á vegum Nýsis hf. fyrir Byggðastofnun, gefur til kynna að þau vandamál sem við er að glíma í atvinnulífi á landsbyggðinni stafi ekki af fjármagnsskorti. Meira
17. júní 2000 | Viðskiptafréttir | 160 orð

Fyrirhuguð hlutafjáraukning hjá Netverki

NÚ standa yfir viðræður við 4-5 erlenda aðila um kaup á hlutafé í Netverki Plc. og hefur hluthafafundur verið boðaður til að greiða leið þeirra til þess að því er fram kemur í bréfi til hluthafa í Netverki. Fyrir hluthafafundinum sem haldinn verður 29. Meira
17. júní 2000 | Viðskiptafréttir | 130 orð

GENGI GJALDMIÐLA Reuter, 16.

GENGI GJALDMIÐLA Reuter, 16. júní Eftirfarandi eru kaup og sölugengi helstu gjaldmiðla gagnvart evrunni á miðdegismarkaði í Lundúnum. NÝJAST HÆST LÆGST Dollari 0.9608 0.9622 0.9498 Japanskt jen 102.26 102.73 100.92 Sterlingspund 0.6342 0.6351 0.6262 Sv. Meira
17. júní 2000 | Viðskiptafréttir | 89 orð

Kaupþing á 5,1% í Búnaðarbankanum

EIGNARHLUTUR Kaupþings í Búnaðarbanka Íslands er nú 5,1% eftir viðskipti sem fram fóru í gær. Miðað við lokagengi á VÞÍ í gær er markaðsvirði hlutarins um 1.100 milljónir. Meira
17. júní 2000 | Viðskiptafréttir | 2111 orð | 1 mynd

"Á Íslandi er hægt að leysa öll vandamál"

Viðamikil kynning á íslensku rekstrarumhverfi var haldin með þýskum fjárfestum í ráðstefnusal íslenska sýningarskálans á heimssýningunni í Hannover. Hallur Þorsteinsson fylgdist með kynningunni sem fulltrúar rúmlega 60 þýskra fyrirtækja sóttu auk annarra gesta. Meira
17. júní 2000 | Viðskiptafréttir | 460 orð | 1 mynd

Sex íslensk fyrirtæki í hópi 500 framsæknustu í Evrópu

VALGERÐUR Sverrisdóttir iðnaðar- og viðskiptaráðherra veitti átta íslenskum frumkvöðlum viðurkenningu í gær í tilefni af útnefningu fyrirtækja þeirra til 500 framsæknustu fyrirtækja í Evrópu fyrr á árinu. Meira
17. júní 2000 | Viðskiptafréttir | 98 orð

Tilboði lægstbjóðanda hafnað

TILBOÐI Íslenskra aðalverktaka hf. að fjárhæð 1.310.505.224 krónur í innréttingar og kerfi vegna stækkunar Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar var tekið en tilboði Orkuvirkis-Gils ehf., upp á 1.287.375.116 krónur, var hafnað. Meira
17. júní 2000 | Viðskiptafréttir | 80 orð

VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 16.

VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 16.06. 2000 Kvótategund Viðskipta- magn (kg) Viðskipta- verð (kr) Hæsta kaup- tilboð (kr) Lægsta sölu- tilboð (kr) Kaupmagn eftir (kg) Sölumagn eftir (kg) Vegið kaup- verð (kr) Vegið sölu- verð (kr) Síðasta meðalv. Meira

Daglegt líf

17. júní 2000 | Neytendur | 187 orð | 1 mynd

Kynning á norræna umhverfismerkinu

KYNNING á norræna umhverfismerkinu, Svaninum, sem er opinbert umhverfismerki Norðurlandanna, stendur nú yfir í Kringlunni, fram til 19. júní. Meira
17. júní 2000 | Neytendur | 480 orð | 1 mynd

Margt býr í borðtuskunni - ef hún er óhrein

GÓÐU sumri fylgja grillveislur og útilegur, en því miður virðist sumrinu líka fylgja aukin hætta á mengun matvæla. Meira
17. júní 2000 | Neytendur | 38 orð | 1 mynd

Sósur í flöskum

NÝKAUP hefur hafið sölu á sósum í 250 ml flöskum frá Jensen's. Sósurnar fást með þremur bragðtegundum, Jensens's Original Cognac sósa, Jensen's Original Favorit sósa og Jensen's Original Whisky sósa. Sósurnar eru hitaðar upp og rjóma bætt út... Meira
17. júní 2000 | Neytendur | 68 orð

Sumartími í Kaffitári

KAFFIHÚS og kaffibúð Kaffitárs í Bankastræti hafa breytt afgreiðslutímanum yfir sumarið. Nýbreytnin er lengri afgreiðslutími á föstudags- og laugardagskvöldum, en þá er opið til 23. Meira
17. júní 2000 | Neytendur | 95 orð | 1 mynd

Úrval melóna í Nýkaupi

ELLEFU mismunandi tegundir af melónum frá Bandaríkjunum eru á boðstólum í Nýkaupi í sumar. Vatnmelónur, gular melónur, orange flesh, cantaloupe, galía, canary, crenshaw, golden dew, honey dew, ogen og casaba. Meira
17. júní 2000 | Neytendur | 96 orð

Villtur lax í Melabúðinni

Í MELABÚÐINNI er nú hægt að fá villtan lax sem er veiddur í net í Þjórsá. "Laxinn er fyrsti vorboðinn hjá okkur en við höfum verið með þetta undanfarin sumur," segir Pétur Alan Guðmundsson í Melabúðinni. Meira

Fastir þættir

17. júní 2000 | Fastir þættir | 946 orð | 6 myndir

Á göngu í Heiðmörk

Göngustígum í Heiðmörk fer stöðugt fjölgandi og samhliða því breytist hlutverk þeirra. Nú hefur 9 kílómetra langur stígur til dæmis verið gerður að fræðslustíg. Hann liggur meðal annars meðfram Elliðavatni. Brynja Tomer hitti Vigni Sigurðsson, umsjónarmann Heiðmerkur, og rölti með honum um hið forkunnarfallega friðland Reykvíkinga. Hann sýndi henni Þingnes, sem sumir segja elsta þingstað þjóðarinnar. Meira
17. júní 2000 | Fastir þættir | 268 orð | 1 mynd

Breyttir lífshættir draga úr hættu á sykursýki

MEÐ því að borða minni fitu, léttast um fimm kíló og stunda lyftingar reglulega getur maður minnkað hættuna á að fá algengustu tegund sykursýki, samkvæmt vísindaniðurstöðum er kynntar voru á ráðstefnu bandarísku sykursýkisamtakanna nýverið. Meira
17. júní 2000 | Fastir þættir | 479 orð

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

Landsliðsæfingar hafa nú staðið yfir um nokkurt skeið fyrir Norðurlandamótið sem haldið verður í lok þessa mánaðar á Hótel Örk í Hveragerði. Meira
17. júní 2000 | Fastir þættir | 321 orð | 1 mynd

Gætu valdið byltingu í læknavísindum

Í FJÖLMÖRGUM háskólum, opinberum rannsóknarstofum og líftæknifyrirtækjum eru vísindamenn um það bil að finna upp svo öfluga DNA-greiningarvél að hún getur fylgst með atferli einstakra frumna. Meira
17. júní 2000 | Fastir þættir | 538 orð | 2 myndir

Gönguferð á Dagmálafjall undir Eyjafjöllum

Af hlaðinu í Stóru-Mörk blasir við allhátt fjall, Dagmálafjall. Leifur Þorsteinsson lýsir hér gönguferð um fjallið. Meira
17. júní 2000 | Dagbók | 1640 orð

Helgistund við kapellu st. Barböru í Kapelluhrauni

AÐ kvöldi kvennadagsins mánudagsins 19. júní kl. 20 nú á kristnihátíðarári fer fram samkirkjuleg helgistund við kapellu st. Barböru í Kapelluhrauni við Hafnarfjörð, rétt sunnan við Álverið í Straumsvík. Sr. Meira
17. júní 2000 | Fastir þættir | 678 orð | 1 mynd

Hvernig losnar maður við kláðamaur?

Spurning: Hvað er besta meðferð gegn kláðamaur? Eftir að meðferð er lokið - er kláði lengi að fara? Getur kláðamaur komið upp aftur? Þá í hvaða tilfelli? Meira
17. júní 2000 | Í dag | 1077 orð

(Jóh.

Guðspjall dagsins: Kristur og Nikódemus. Meira
17. júní 2000 | Viðhorf | 803 orð

Læknar á Netinu

"Þegar hægt er að setjast fyrir framan tölvuna og ganga með einföldum hætti frá öllum bankaviðskiptum, taka ákvörðun um íbúða- og bílakaup, ganga frá skattskýrslu og gera matarinnkaup, svo fátt eitt sé nefnt úr daglegu lífi fólks, er óþarfi að steypa sér kollhnísa af hrifningu yfir því að heilbrigðisgeirinn tölvuvæðist." Meira
17. júní 2000 | Fastir þættir | 335 orð | 1 mynd

Mikil sótthætta getur stafað af símum

SÍMAR eru ein af greiðustu leiðunum til að breiða út sjúkdóma á heimilum og vinnustöðum, ef marka má nýlega rannsókn vísindamanna við Arizona-háskóla. Meira
17. júní 2000 | Fastir þættir | 173 orð | 1 mynd

Misnotkun sýklalyfja

MISNOTKUN á sýklalyfjum, hvort heldur er vegna þess að læknar gefa þau of oft eða vegna þess að sjúklingar ljúka ekki við fyrirskipaðan skammt, er talin kveikjan að nýjum gerðum sýkla. Meira
17. júní 2000 | Fastir þættir | 1228 orð | 2 myndir

"Montaigne segir að klám hafi runnið út eins og heitar lummur um sína daga, þ.e. siðaskiptin. Semsagt, ekkert er nýtt undir

25. apríl, þriðjudagur Sól og blíða í Madrid. Ég hef verið að hlusta á hugleiðingar Alain DeBottons um heimspeki, einkum Sókrates, Epíkúrus, Seneca, Montaigne, Schopenhauer og Nietzsche. Afar fróðlegt. Ég þekkti lítið til Seneca. Meira
17. júní 2000 | Dagbók | 934 orð

(Sálm. 103, 5.)

Í dag er laugardagur 17. júní, lýðveldisdagurinn, 169. dagur ársins 2000. Orð dagsins: Hann mettar þig gæðum, þú yngist upp sem örninn. Meira
17. júní 2000 | Fastir þættir | 74 orð | 1 mynd

Skák - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

Meðfylgjandi staða kom upp á Skákþingi Norðlendinga í ár á milli þeirra Páls Agnar Þórarinssonar (2255), svart, og Halldór B. Halldórssonar (1910). 19...Bxd4!! 20.cxd4 Df5! Hótar leggja hvítu stöðuna í rúst með 21...Rg3. 21.Rxe4 Rxe4 22. Meira
17. júní 2000 | Fastir þættir | 189 orð

Var Glenn Gould einhverfur?

KANADÍSKI píanóleikarinn Glenn Gould var þekktur bæði fyrir frábæra hæfileika sína og sérviskuleg uppátæki eins og að rugga fram og aftur við hljóðfærið á tónleikum, humma hátt og stjórna tónlistinni fyrir sjálfan sig. Meira
17. júní 2000 | Fastir þættir | 1417 orð | 4 myndir

Verða ruslatunnur í framtíðinni lítil svarthol?

Í þessari viku hefur verið fjallað á Vísindavefnum um skólaskyldu, hvítasunnuna, lögun DNA-sameindarinnar, óendanleika tímans, dauðasyndirnar sjö, andþyngdarafl, einhyggju og tvíhyggju, hraða í kappakstri og skíðastökki, dauða risaeðlanna, fjarlægð... Meira
17. júní 2000 | Fastir þættir | 308 orð | 1 mynd

Vítamín virðast ekki draga úr hættunni

REYKINGAMENN geta ekki treyst því að þeir minnki hættuna á hjartasjúkdómum með því að taka inn vítamíntöflur, samkvæmt nýlegri rannsókn vísindamanna við Norður-Karólínuháskóla. Meira
17. júní 2000 | Fastir þættir | 743 orð | 1 mynd

Þjóðlegir draumar

TIL hamingju með daginn. Á þessum degi er minnst drauma þeirra manna sem sáu í hillingum reisn lands og þjóðar rætast í draumnum um lýðveldi, gullnir draumar fortíðar eru dregnir upp úr pússi þjóðararfsins og tákn þeirra Fjallkonan flytur lofgjörð. Meira

Íþróttir

17. júní 2000 | Íþróttir | 366 orð

Arnar til Lokeren

ARNAR Grétarsson undirritaði í gær þriggja ára samning við belgíska félagið Lokeren en í samningnum er kveðið á um að möguleiki sé á að framlengja samninginn um tvö ár til viðbótar árið 2003 sé gagnkvæmur áhugi fyrir hendi. Meira
17. júní 2000 | Íþróttir | 702 orð

Árangur en ekki augnayndi

ÍTALSKA landsliðið hefur svo gott sem tryggt sér sæti í 8-liða úrslitum Evrópukeppninnar, en að margra mati hefur það ekki leikið sérlega skemmtilega knattspyrnu. Mark Ítala snemma leiks gegn Belgum á miðvikudagskvöldið varð til að liðið dró sig aftar á völlinn og var meira og minna í vörn það sem eftir lifði leiks. Belgar sóttu allt hvað af tók en náðu ekki að brjóta vörn ítalska liðsins á bak aftur. Meira
17. júní 2000 | Íþróttir | 180 orð

Bierhoff ekki meira með á EM

ÞJÓÐVERJAR tilkynntu í gær hvaða liði þeir stilla upp gegn Englendingum í dag. Ljóst er að meiðsl framherjans Olivers Bierhoffs á hægri kálfa eru alvarlegri en á horfðist og hann verður ekki meira með í keppninni. Meira
17. júní 2000 | Íþróttir | 311 orð | 1 mynd

Bjóðum upp á sóknarleik

"VIÐ munum að sjálfsögðu bjóða upp á sóknarleik - leika til sigurs," segir Jens Martin Knudsen, markvörður og þjálfari Leifturs, sem mætir svissneska liðinu Luzern í Intertoto Evrópukeppninni á Ólafsfirði kl. 16 á morgun. Meira
17. júní 2000 | Íþróttir | 131 orð

EFTIR fyrsta hring á Opna bandaríska...

EFTIR fyrsta hring á Opna bandaríska meistaramótinu í golfi er Tiger Woods með forystu, lék fyrsta hringinn á 65 höggum, eða sex höggum undir pari vallarins. Meira
17. júní 2000 | Íþróttir | 100 orð

Fjölmennt Norðurlandamót í Borgarnesi

NORÐURLANDAMÓT unglinga í frjálsíþróttum, 20 ára og yngri, verður haldið í Borgarnesi 26. og 27. ágúst. Meira
17. júní 2000 | Íþróttir | 407 orð | 1 mynd

JÚLÍUS Tryggvason getur ekki leikið með...

JÚLÍUS Tryggvason getur ekki leikið með Leiftri gegn Luzern í Intertoto-keppninni á morgun. Júlíus , sem kom aftur til Leifturs úr láni frá Þór í síðustu viku, tognaði í læri í leik Ólafsfirðinga við ÍBV um síðustu helgi. Meira
17. júní 2000 | Íþróttir | 73 orð

Lazio skoðar Rakel

Forráðamenn ítalska kvennaliðsins Lazio ætla að koma til Íslands í sumar og skoða Rakel Ögmundsdóttur, landsliðskonu og leikmann Breiðabliks. Meira
17. júní 2000 | Íþróttir | 152 orð | 1 mynd

MANCHESTER United þáði í gær boð...

MANCHESTER United þáði í gær boð Bayern München um að taka þátt í fjögurra liða móti sem fram fer í München 4.-5. ágúst. Mótið er haldið í tilefni aldarafmælis félagsins. Meira
17. júní 2000 | Íþróttir | 115 orð

Mikil miðasala hjá Stoke

MIKILL áhugi er á meðal stuðningsmanna Stoke City fyrir næstu leiktíð. Nýlega hófst sala ársmiða á heimaleiki liðsins og þegar er salan 200% meiri en í fyrra. Alls voru rúmlega 2. Meira
17. júní 2000 | Íþróttir | 439 orð

Orrusta Englendinga og Þjóðverja á Evrópumótinu í Charleroi

BOÐIÐ verður upp á stórleik í Evrópukeppni landsliðan í dag - þá eigast við tvær knattspyrnuþjóðir sem báðar hafa mikla hefð í knattspyrnuheiminum, Þýskaland og England. Þjálfarar beggja liða - "silfurrefirnir" Kevin Keegan og Erick Ribbeck - hafa sætt mikilli gagnrýni að undanförnu vegna vals síns á byrjunarliðum í síðasta leik. Í leiknum mætast margir af bestu knattspyrnumönnum Evrópu og mun leikurinn vafalaust velta mikið á einvígjum einstakra leikmanna. Meira
17. júní 2000 | Íþróttir | 100 orð

Raúl gerir nýjan samning við Real Madrid

SPÁNSKI knattspyrnumaðurinn Raúl hefur skrifað undir nýjan fimm ára samning við Real Madrid. "Ég er ánægður með samninginn," sagði Raúl, sem samþykkti samninginn á dvalarstað Spánverja í Tegelen í Hollandi í gær. Meira
17. júní 2000 | Íþróttir | 91 orð

Sýn til liðs við KSÍ

KNATTSPYRNUSAMBAND Íslands, KSÍ, og Norðurljós hf. hafa gert með sér víðtækan samstarfssamning sem felur í sér að sjónvarpsstöðin Sýn verði einn aðalstyrktaraðili KSÍ. Meira
17. júní 2000 | Íþróttir | 490 orð | 1 mynd

Tékkar og Danir úr leik

FRAKKAR og Hollendingar tryggðu sér sæti í 8 liða úrslitunum á Evrópumótinu í knattspyrnu í gær en Danir og Tékkar, sem leika í sama riðli og Íslendingar í undankeppni HM, eru úr leik. Heimsmeistarar Frakka lögðu Tékka í Brügge, 2:1, og í Rotterdam unnu gestgjafar Hollendinga lið Dana, 3:0. Meira

Sunnudagsblað

17. júní 2000 | Sunnudagsblað | 161 orð | 1 mynd

20. Pottþéttsafnið

POTTÞÉTT útgáfuröðin heldur sínu striki og hefur löngu tekist ætlunarverk sitt; að ryðja út af markaðnum erlendum safnskífum vinsælla laga. Fyrir skemmstu kom út tuttugasta Pottþétt skífan og kennir þar marga grasa að vanda. Meira
17. júní 2000 | Sunnudagsblað | 1602 orð | 5 myndir

Að leggja sund undir fót

280 þúsund manns sóttu hátíðarhöld vegna vígslu Eyrarsundsbrúarinnar um síðustu helgi. Brúin tengir saman Danmörku og Svíþjóð og náði hátíðin hámarki með 80 þúsund manna hálfmaraþoni. 139 Íslendingar tóku þátt í þessu sögulega hlaupi yfir sundið og var Kjartan Magnússon einn þeirra. Meira
17. júní 2000 | Sunnudagsblað | 417 orð | 1 mynd

Að læra fyrir sjálfansig

E YGLÓ Svala Arnarsdóttir brautskráist frá málabraut Menntaskólans á Akureyri í dag, 17. júní. Meira
17. júní 2000 | Sunnudagsblað | 560 orð | 1 mynd

Afrísk-evrópskur

VARLA hefur það farið framhjá neinum að mesta tónlistarhátíð sem hér hefur verið haldin fór fram í Laugardalnum um hvítasunnuhelgina. Það kom fram grúi tónlistarmanna og stóðu sig misjafnlega sem vonlegt er. Meira
17. júní 2000 | Sunnudagsblað | 409 orð | 1 mynd

Brúðkaupsferðinni bjargað

"VIÐ höfðum ekki hugmynd um hvað verið var að tala um, þegar okkur var sagt að við hefðum unnið tveggja vikna ferð til Rimini. Meira
17. júní 2000 | Sunnudagsblað | 600 orð | 2 myndir

Cafe Bleu

Cafe Bleu í Kringlunni er þægilegur og góður fjölskyldustaður að mati Steingríms Sigurgeirssonar er sérstaklaga hreifst af borgara staðarins. Meira
17. júní 2000 | Sunnudagsblað | 693 orð | 1 mynd

Dagbók Háskóla Íslands

DAGBÓK Háskóla Íslands 19.-25. júní. Allt áhugafólk er velkomið á fyrirlestra í boði Háskóla Íslands. Ítarlegri upplýsingar um viðburði er að finna á heimasíðu Háskólans á slóðinni: http://www.hi.is/stjorn/sam/dagbok.html. Fimmtudaginn 22. júní kl. 12. Meira
17. júní 2000 | Sunnudagsblað | 294 orð | 1 mynd

Deftones feta ótroðnar slóðir

Í FRAMLÍNU endurnýjunar á hörðu rokki vestanhafs eru fjölmargar sveitir kallaðar en fáar útvaldar. meðal þeirra sem skara fram úr er Deftones sem sendi frá sér afbragðsskífu fyrir þremur árum. Önnur enn magnaðri kemur út í næstu viku. Meira
17. júní 2000 | Sunnudagsblað | 230 orð | 1 mynd

Frábært hlaup við bestu aðstæður

MARGIR hópar tóku þátt í Eyrarsundshlaupinu og fréttist af a.m.k. fimm íslenskum sem lögðu sund undir fót; frá Eimskipafélaginu, Trimmklúbbi Seltjarnarness, Sauðárkróki, Akranesi og Flugleiðum. Meira
17. júní 2000 | Sunnudagsblað | 326 orð | 1 mynd

Gaman í fámennum skóla

D ÓRA Hlín Gísladóttir hlaut hæstu einkunn brautskráðra nemenda frá Framhaldsskóla Vestfjarða á Ísafirði vorið 2000. Hún lauk prófi frá náttúrufræðibraut og hlaut verðlaun fyrir frábæran árangur í íslensku, stærðfræði og efnafræði. Meira
17. júní 2000 | Sunnudagsblað | 914 orð | 3 myndir

Gengið til verka með jákvæðu hugarfari

Það styttist í Kristnitökuhátíðina á Þingvöllum og líklegt má heita að fjöldi manns tvístígi með ákvörðun um þátttöku. Í fersku minni er frægur umferðarhnútur á Þingvallaleiðinni, er þúsundir manna komust hvorki lönd né strönd árið 1994. Meira
17. júní 2000 | Sunnudagsblað | 515 orð | 6 myndir

GLATT SKEIN SÓL

LAUGARDAGINN þriðja júní var mikið um að vera í bakgarðinum hjá Tryggva Ólafssyni málara og djassunanda úti á Amákri í Kaupmannahöfn en þá hélt hann upp á sextugsafmæli sitt sem bar raunar að tveim dögum fyrr. Meira
17. júní 2000 | Sunnudagsblað | 115 orð | 1 mynd

Í dag leikur geisli um Grafarvog

Í dag leikur geisli um Grafarvog, um götur og nes og sund. Hann sendur er hæstum himni frá á heilagri náðarstund. Sá geisli mun lýsa á gluggann þinn, þegar Guð er að vitja þín og benda á helga húsið sitt, þann himin, sem við þér skín. Meira
17. júní 2000 | Sunnudagsblað | 393 orð | 1 mynd

Langaði að prófa eitthvað alveg nýtt

S IGRÍÐUR Kristín Sæmundsdóttir útskrifaðist með stúdentspróf frá Verzlunarskóla Íslands vorið 1998 en lauk í vor prófi frá hönnunarbraut Iðnskólans í Hafnarfirði. Meira
17. júní 2000 | Sunnudagsblað | 381 orð | 1 mynd

Leiklistin númereitt, tvö og þrjú

G UÐJÓN Davíð Karlsson brautskráðist frá félagsfræðibraut Kvennaskólans í Reykjavík í vor og lætur vel af náminu. Hann gefur skólanum ekki síður góða einkunn. "Hann er manneskjulegur og manni líður eins og heima hjá sér. Meira
17. júní 2000 | Sunnudagsblað | 288 orð | 1 mynd

Listdansbrautiner stórt skref

A NNA Sigríður Guðnadóttir, sem útskrifaðist í vor, er fyrsti stúdentinn sem brautskráist frá listdansbraut Menntaskólans við Hamrahlíð, en nokkrir nemendur stunda nú nám við brautina. Meira
17. júní 2000 | Sunnudagsblað | 136 orð | 1 mynd

Metsala á chilipipar

SEGJA má að þeir félagar Red Hot Chili Peppers hafi snúið aftur í sviðsljósið með látum eftir að hafa látið undan síga um tíma. Meira
17. júní 2000 | Sunnudagsblað | 518 orð | 1 mynd

Myndmál altarisgluggans

Það var komið að máli við mig fyrir um tveimur árum og ég beðinn um að gera fyrstu hugmynd að slíku verki. Meira
17. júní 2000 | Sunnudagsblað | 1665 orð | 8 myndir

"Fínir" menn tóku af skarið

Aðalbygging Háskóla Íslands á 60 ára afmæli í dag. Af því tilefni kynnti Anna G. Ólafsdóttir sér sögu byggingarinnar með aðstoð Páls Sigurðssonar lagaprófessors. Í tilefni afmælisins efndi Ljósmyndarafélag Íslands til samkeppni meðal félaga sinna um ljósmynd af byggingunni. Ljósmyndirnar hafa verið hengdar upp fyrir framan nýuppgerðan hátíðarsal aðalbyggingarinnar. Meira
17. júní 2000 | Sunnudagsblað | 206 orð | 1 mynd

Sameinaði hvíld og holla hreyfingu í fríinu

Bjarni Þorvarðarson verkfræðingur og Eyrarsundshlaupari var nokkuð stirður í skrokknum eftir hlaupið en afar ánægður með daginn og sagðist alveg geta hugsað sér að hlaupa þessa leið aftur. Meira
17. júní 2000 | Sunnudagsblað | 333 orð | 1 mynd

Skemmtilegur tími í skólanum

E INAR Karl Hjartarson hástökkvari úr ÍR brautskráðist af máladeild Menntaskólans við Sund nú í vor, en fyrstu tveimur árunum lauk hann í Menntaskólanum á Akureyri. Meira
17. júní 2000 | Sunnudagsblað | 3381 orð | 6 myndir

Skriðuklaustur í endurnýjun lífdaga

Endurreisn Skriðuklausturs í Fljótsdal með opnun á menningarstarfsemi í þessu stórkostlega húsi, sem Gunnar Gunnarsson rithöfundur reisti heimkominn til heimahaganna eftir að hafa með ritstörfum unnið sig upp úr sárafátækt sveitadrengsins til frægðar og... Meira
17. júní 2000 | Sunnudagsblað | 647 orð | 2 myndir

snýr aftur

SINEAD O'Connor hefur jafnan farið eigin leiðir og oftar en ekki aðrar leiðir en menn hefðu helst talið henni færar. Meira
17. júní 2000 | Sunnudagsblað | 169 orð

Springsteen umdeildur

SÁ GAMLI rokkhundur Bruce Spsringsteen komst á allra varir í heimaborg sinni, New York, fyrir skemmstu fyrir lagið American Skin þar sem hann rekur það er lögregluþjónar í New York skutu Afríkumanninn Amadou Diallo til bana fyrir misgáning að því þeir... Meira
17. júní 2000 | Sunnudagsblað | 2244 orð | 2 myndir

Stór dagur í lífiGrafarvogsbúa

Eins og nærri má geta gekk hinn nýkjörni prestur ekki inn í fullbúna kirkju á sumardögum fyrir ellefu árum enda var söfnuður hans þá að stíga sín fyrstu spor. Húsnæðismál varð því að leysa á annan hátt. Meira
17. júní 2000 | Sunnudagsblað | 1026 orð | 3 myndir

Sumarmyndamaðurinn

Bruckheimer, sem áður starfaði með félaga sínum Don Simpson en er nú einn á báti, vinnur þessa dagana við sína stærstu mynd hingað til og ræðst ekki á garðinn þar sem hann er lægstur. Meira
17. júní 2000 | Sunnudagsblað | 261 orð | 1 mynd

Tónskáldið sem lofsöng íslenska tungu

Hvenær er við hæfi að birta mynd af tónskáldinu sem samdi "Lofsöng til íslenskrar tungu" ef ekki á þjóðhátíðardegi Íslendinga? spyr Pétur Pétursson. Hann kynnti sér sögu tónskáldsins Max Raebels. Meira

Úr verinu

17. júní 2000 | Úr verinu | 246 orð

Farið að tillögum

HELGI Laxdal, formaður Vélstjórafélags Íslands, segist ánægður með ákvörðun sjávarútvegsráðherra, enda sé að mestu farið eftir ráðgjöf Hafrannsóknastofnunar. "Okkar skilaboð til ráðherra voru þau að fara ætti að tillögum fiskifræðinga. Meira
17. júní 2000 | Úr verinu | 944 orð

"Sveiflujöfnun skynsamleg"

STJÓRNENDUR stærstu sjávarútvegsfyrirtækjanna eru almennt sáttir við ákvörðun sjávarútvegsráðherra um leyfilegan heildarafla á næsta fiskveiðiári. Þar ber hæst ákvörðun um 220.000 tonna þorskafla, sem er 17.000 tonnum umfram gildandi aflareglu, en 30. Meira
17. júní 2000 | Úr verinu | 383 orð

Verður að taka á brottkastinu

"ÞAÐ þurfa að vera mjög þung rök fyrir því að ganga gegn ráðleggingum Hafrannsóknastofnunar, þess aðila sem við höfum falið að annast rannsóknir á fiskistofnunum og vera okkur til ráðgjafar um veiðiþol stofnanna," segir Ögmundur Jónasson,... Meira
17. júní 2000 | Úr verinu | 358 orð | 1 mynd

Þorlákur ÍS 15 sjósettur í Póllandi

NÝTT línuveiðiskip, Þorlákur ÍS 15, sem verið er að smíða fyrir útgerðina Dýra ehf. á Bolungarvík, verður sjósett í dag í Gdynia í Póllandi. Skipið er smíðað af skipasmíðastöð í Póllandi sem eru í eigu Vélasölunnar og pólska fyrirtækisins Nauta. Meira

Lesbók

17. júní 2000 | Menningarblað/Lesbók | 37 orð | 1 mynd

Aldarafmæli póstferða

Á morgun, 18. júní, eru liðin 100 ár síðan Íslendingar áttu þess fyrst kost að setjast upp í vagn sem flutti þá landleiðina milli staða. Þessi nýjung var tengd póstflutningum og um þetta aldarafmæli skrifar Heimir Þorleifsson... Meira
17. júní 2000 | Menningarblað/Lesbók | 1622 orð | 2 myndir

ALDARAFMÆLI PÓSTFERÐA

Ný vegalög voru sett á alþingi 1893 og þar var gert ráð fyrir svokölluðum flutningabrautum á helstu leiðum og skyldu þær lagðar þannig, að þær væru færar vögnum. Það er þó fyrst á alþingi 1897, að því er hreyft að nota þurfi hina nýju vegi og brýr betur í þágu almenns flutningakerfis. Meira
17. júní 2000 | Menningarblað/Lesbók | 1264 orð

ÁHRIF KRISTNI Á ÍSLENSKT MÁL 1

Telja má að ekkert eitt bókmenntaverk hafi haft jafn mikil áhrif á íslenskt mál og Biblían. Áhrifa hennar sér m.a. stað í þúsundum orða, fastra orðasambanda, málshátta og orðatiltækja sem eiga rætur sínar beint og óbeint að rekja til Biblíunnar. Meira
17. júní 2000 | Menningarblað/Lesbók | 115 orð

Á VÍGSLUDEGI GRAFARVOGSKIRKJU 18. JÚNÍ 2000

Í dag leikur geisli um Grafarvog, um götur og nes og sund. Hann sendur er hæstum himni frá á heilagri náðarstund. Sá geisli mun lýsa á gluggann þinn, þegar Guð er að vitja þín og benda á helga húsið sitt, þann himin, sem við þér skín. Meira
17. júní 2000 | Menningarblað/Lesbók | 580 orð

Burstabær Jóns Sigurðssonar

AFI Jóns Sigurðssonar og alnafni byggði nýjan bæ á prestssetrinu Hrafnseyri um 1800. Meira
17. júní 2000 | Menningarblað/Lesbók | 512 orð

Fisléttur Dvorák

J. S. Bach: 6 fiðlusónötur í h, A, E, c, f & G BWV 1014-19. Fiðlusónötur í G, e & c BVW1021-24. 4 viðbótarþættir f. BWV 1019. Tokkata og fúga í d BWV 565 í endurgerð A. M. f. einleiksfiðlu. Andrew Manze, fiðla; Richard Egarr, semball; Jaap ter Linden, gamba/selló. Harmonia Mundi USA HMU 907250.51. Upptaka: DDD, Bristol, U.K., 25.3.-3.4. 1999. Útgáfuár: 2000. Lengd: (2 diskar) 155:56. Verð (Japis): 2.900 kr. Meira
17. júní 2000 | Menningarblað/Lesbók | 248 orð | 2 myndir

HEILLUÐ AF ELDFJALLAEYJUM

MÁLARINN og grafíklistamaðurinn Maria Elisabeth Prigge heillast af eldfjallaeyjum. Meira
17. júní 2000 | Menningarblað/Lesbók | 190 orð | 1 mynd

HLJÓMEYKI Á KÓRAHÁTÍÐ

SÖNGHÓPURINN Hljómeyki heldur tónleika í Kirkjuhvoli, Garðabæ, á morgun, sunnudag, kl. 20.30 og í Seltjarnarneskirkju miðvikudaginn 21. júní kl. 20.30. Stjórnandi sönghópsins er Bernharður Wilkinson. Meira
17. júní 2000 | Menningarblað/Lesbók | 458 orð | 2 myndir

Hrafnseyrarhátíðir

Árið 1911 var þess minnst víða um land að liðin voru 100 ár frá fæðingu Jóns Sigurðssonar. Á Hrafnseyri var haldin héraðshátíð fyrir forgöngu séra Böðvars Bjarnasonar og sóttu hana um þúsund manns víða að af Vestfjörðum. Lýðveldishátíð var haldin 17. Meira
17. júní 2000 | Menningarblað/Lesbók | 247 orð

HRAFNSEYRARKVÆÐI BROT

Um Eyri geymist í elstu ritum sú einstæða saga að Grelöð kom hingað og gjörði hér bú sitt við glaða daga. En áhrif landsins sem unað hennar og ánægju gjörðu, þau spruttu frá íslenskum ilmi úr grasi og angan úr jörðu. Meira
17. júní 2000 | Menningarblað/Lesbók | 60 orð | 1 mynd

Hrafnseyri

er til umfjöllunar á þjóðhátíðardaginn og hefur staðarhaldarinn þar, Hallgrímur Sveinsson, veg og vanda af grein og myndum. Hann rifjar upp söguna frá upphafi byggðar á Eyri, rekur uppruna Jóns Sigurðssonar, sem fæddist þar 17. Meira
17. júní 2000 | Menningarblað/Lesbók | 3822 orð | 17 myndir

HRAFNSEYRI VIÐ ARNARFJÖRÐ

Jörðin Hrafnseyri er á norðurströnd Arnarfjarðar og er nokkurnveginn miðsveitis í Auðkúluhreppi hinum forna. Í upphafi landnáms er staðurinn nefndur Eyri við Arnarfjörð og kemur mjög við fornar sögur landsmanna. Þegar kemur fram á 15. öld er farið að nefna Eyri eftir Hrafni Sveinbjarnarsyni, sem er talinn fyrstur lærðra lækna á Íslandi. Þjóðskörungurinn Jón Sigurðsson fæddist á Hrafnseyri 17. júní 1811 og þar ólst hann upp til 18 ára aldurs, er hann hleypti heimdraganum. Meira
17. júní 2000 | Menningarblað/Lesbók | 963 orð

HUGSJÓNIR Í STJÓRNMÁLUM

HUGSJÓNIR eru vandmeðfarin fyrirbæri, ekki sízt í stjórnmálum. Þess eru fjölmörg söguleg dæmi að hugsjónir hafa verið notaðar til þess að réttlæta harðstjórn og ofbeldisverk. Meira
17. júní 2000 | Menningarblað/Lesbók | 708 orð

Í ræðustólnum

Frá 1980 hafa eftirtaldir haldið hátíðarræður á Hrafnseyri: 3. ágúst 1980 Vigdís Finnbogadóttir, forseti Gunnar Thoroddsen, forsætisráðherra 17. júní 1981 Halldór Kristjánsson frá Kirkjubóli 1982 Guðrún P. Meira
17. júní 2000 | Menningarblað/Lesbók | 863 orð | 3 myndir

ÍSLENSKUR VERULEIKI Í STÖÐLAKOTI

Í Stöðlakoti verða opnaðar tvær myndlistarsýningar í dag. Það eru myndlistarmennirnir Bubbi og Soffía Sæmundsdóttir sem eiga heiðurinn af sýningunum. Sýning Bubba nefnist Krossgötur, en hann sýnir höggmyndir í garðinum. Á sýningu Soffíu, Í eilífu ljósi, eru málverk unnin á tréplötur. INGA MARÍA LEIFSDÓTTIR hitti listamennina að máli, spurði þá út í verk þeirra og komst að hugmyndum þeirra um þjóðfélagsmálin, heimspekina og lífið. Meira
17. júní 2000 | Menningarblað/Lesbók | 185 orð | 1 mynd

KIRKNAMYNDIR JÓNS HELGASONAR BISKUPS

Í BORÐSTOFU Hússins á Eyrarbakka hefur verið opnuð sýning á teikningum og vatnslitamyndum eftir Jón Helgason biskup (f. 1866, d. 1942). Á sýningunni eru teikningar af 23 kirkjum í Árnesþingi. Meira
17. júní 2000 | Menningarblað/Lesbók | 1389 orð | 3 myndir

LEIKHÚS ÁN TAKMARKANA

Leiksýningar munu teygja anga sína út yfir hefðbundin mörk á leiklistarhátíðinni L2000 á Akureyri 21.-25. júní. Til dæmis verða sett upp verk í sundlaug og í Kjarnaskógi. EYRÚN BALDURSDÓTTIR ræddi við Lárus Vilhjálmsson, formann hátíðarnefndar, og komst að því að þátttakendur eru vísir til að bregða á leik hvar og hvenær sem er. Meira
17. júní 2000 | Menningarblað/Lesbók | 917 orð | 6 myndir

LISTAVERK Í MIÐRI ORKUSTÖÐ

ÁTTA listamenn taka þátt í sýningu sem opnuð var síðdegis í gær, föstudag, í Laxárvirkjun, en yfirskrift þessarar sýningar sem og annarrar sem stendur yfir í Ljósafossvirkjun er: List í orkustöðvum. Meira
17. júní 2000 | Menningarblað/Lesbók | 40 orð | 1 mynd

List í orkustöðvum

er yfirskrift sýningar sem opnuð var í gær í Laxárvirkjun. Átta listamenn taka þátt í sýningunni sem Félag íslenskra myndlistarmanna stendur að í samvinnu við Landsvirkjun. Meira
17. júní 2000 | Menningarblað/Lesbók | 377 orð

NÆSTU VIKU

MYNDLIST Árbæjarsafn: Saga Reykjavíkur. Árnastofnun, Árnagarði: Hátíðarsýning handrita. Safnið er opin alla daga í sumar kl. 13-17. Til 1. okt. Ásmundarsafn: Verk í eigu safnsins. Sýning á verkum Ásmundar Sveinssonar. Til 1. nóv. Meira
17. júní 2000 | Menningarblað/Lesbók | 215 orð

ÓÐUR TIL GUÐRÍÐAR ÞORBJARNARDÓTTUR

Fæddist fljóð forðum daga yndi augna á er litu. Viðjum viljinn varðist styrkur mild þó mætti mærin öllu. Bönd ei batt hún bæ né landi sjói sigldi og söng frá neggi. Lof lýða ljúft hún þáði framkoman fáguð framsýn þótti. Meira
17. júní 2000 | Menningarblað/Lesbók | 208 orð | 1 mynd

SKUGGAR KYNLEGRA KVENPERSÓNA OG ÚFIÐ HRAUN

Tvær sýningar verða opnaðar í Listasafni ASÍ við Freyjugötu í dag kl. 16. Í Ásmundarsal gefur að líta verk Magdalenu Margrétar Kjartansdóttur og í Gryfjunni sýnir Maria Elisabeth Prigge frá Austurríki. Báðar standa sýningarnar fram til 2. júlí og er safnið opið alla daga kl. 14-18. Meira
17. júní 2000 | Menningarblað/Lesbók | 177 orð | 1 mynd

SVIPMYNDIR FRÁ SJÁVARSÍÐUNNI

Á SJÓMANNADAGINN opnaði Sjóminjasafn Íslands sýningu á verkum Jóns Gunnarssonar listmálara á Vesturgötu 8 í Hafnarfirði, þar sem viðfangsefnið er sjómennska og lífið við sjávarsíðuna. Sýningin verður opin á opnunartíma safnsins í sumar, alla daga frá kl. Meira
17. júní 2000 | Menningarblað/Lesbók | 61 orð

TÁRIN

Er þú hallaðir höfði þínu hljótt að vanga mér þá hrundu af hvarmi mínum hljóð tár sem ólgandi stórfljót. Ég heyri rödd þína enn. Holdvot voru þau hljóðu tár hiti og þrá í þeim falin. Ég heyri ennþá hjartslátt þinn hljóma frá barmi þínum. Helg var sú ást. Meira
17. júní 2000 | Menningarblað/Lesbók | 46 orð | 1 mynd

Varðlokkur

Guðríðar Þorbjarnardóttur er heiti á grein eftir Jón Hnefil Aðalsteinsson og fjallar um forneskjulegt kvæði eða þulu sem Guðríður kunni utan að og flutti á Grænlandi. Meira
17. júní 2000 | Menningarblað/Lesbók | 3776 orð | 2 myndir

VARÐLOKKUR GUÐRÍÐAR ÞORBJARNARDÓTTUR

Guðríður Þorbjarnardóttir er talin vera fyrsta hvíta móðirin í Ameríku og víðförlasta kona miðalda. Á fyrsta vetri hennar í Grænlandi var efnt til seiðs, en sú eina í samkvæminu sem kunni tiltekið galdrakvæði var þessi unga, kristna kona frá Íslandi. Til þess var tekið hvað flutningur Guðríðar var góður, líkt og þaulæfður væri. Meira
17. júní 2000 | Menningarblað/Lesbók | 2410 orð | 14 myndir

ÞEKKINGAR- OG VISKUBRUNNUR MEÐ ÓBRIGÐULAN SMEKK

Sönghátíð til heiðurs Halldóri Hansen barnalækni verður haldin í Salnum í Kópavogi næstkomandi mánudagskvöld. Það eru Salurinn og Tónlistarfélagið í Reykjavík sem standa að hátíðinni þar sem fjöldi listamanna kemur fram. SÚSANNA SVAVARSDÓTTIR ræddi við nokkra af vinum Halldórs sem koma fram á tónleikunum um þau ómetanlegu áhrif sem hann hefur haft á söngvara heima og heiman, auk þess sem hún spjallaði við Halldór um hans lífsins ástríðu, sönginn. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.