Greinar föstudaginn 7. júlí 2000

Forsíða

7. júlí 2000 | Forsíða | 95 orð

Berklasmituðum fjölgar

Á SÍÐUSTU tveimur árum hefur berklasmituðum í Noregi fjölgað um 30% og telur yfirlæknir Haukeland-sjúkrahússins í Björgvin að yfirvöld geri sér ekki grein fyrir hve vandinn er mikill. Meira
7. júlí 2000 | Forsíða | 230 orð

Ehud Barak dregur "fimm rauð strik"

EHUD Barak, forsætisráðherra Ísraels, dró í gær "rauð strik" sem hann segir ekki verða hvikað frá í friðarviðræðum við Yasser Arafat, forseta heimastjórnar Palestínumanna, í Bandaríkjunum í næstu viku. Palestínumenn brugðust umsvifalaust ókvæða við og sögðu Barak með þessu vera að reyna að spilla viðræðunum. Í útvarpsviðtali sagði Barak "rauðu strikin" varða stöðu A-Jerúsalem, örlög palestínskra flóttamanna, landnám gyðinga, landamæri og Jórdandal. Meira
7. júlí 2000 | Forsíða | 62 orð | 1 mynd

Mannskætt slys á Spáni

SPÆNSKIR slökkviliðsmenn og sjálfboðaliðar bera hér lík úr flaki fólksflutningabifreiðar sem lenti í árekstri við gripaflutningabíl á þjóðveginum nærri bænum Soria á Mið-Spáni í gær. Meira
7. júlí 2000 | Forsíða | 217 orð | 1 mynd

Rannsóknarnefndin engu nær

HELMUT Kohl, fyrrverandi kanzlari Þýzkalands, bauð sérskipaðri rannsóknarnefnd þýzka þingsins birginn í gær er hann bar öðru sinni vitni fyrir henni um fjármálahneyksli Kristilegra demókrata (CDU) sem hann er lykilmaðurinn í. Meira
7. júlí 2000 | Forsíða | 181 orð

Reynt að granda eldflaug í geimnum

BANDARÍKJAHER kvaðst í gær hafa lokið undirbúningi 30 mínútna tilraunar sem gæti ráðið úrslitum um hvort Bandaríkjastjórn láti verða af áformum sínum um að koma upp háþróuðu varnarkerfi til að verjast hugsanlegum eldflaugaárásum ríkja á borð við... Meira
7. júlí 2000 | Forsíða | 310 orð

Tugir látast í hitabylgju í SA-Evrópu

GRÍÐARLEGIR hitar, þeir mestu í meira en öld, eru í Suðaustur-Evrópu, Rúmeníu, Ítalíu, á Balkanskaga og í Tyrklandi. Meira

Fréttir

7. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 993 orð | 1 mynd

20 þúsund krónur ber á milli

Þegar slitnaði upp úr viðræðum deiluaðila í Sleipnisverkfallinu höfðu Samtök atvinnulífsins boðið að gera samning um að hæsti taxti rútubílstjóra hækkaði úr 96 þúsund krónum í 107 þúsund krónur við upphaf samnings, en Sleipnir krafðist þess að taxtinn færi í 127 þúsund krónur. Meira
7. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 42 orð

40% fleiri einkamál þingfest

ALLS hafa verið þingfest 8.272 einkamál mánuðina janúar til júní 2000 á átta héraðsdómstólum landsins. Er það rúmlega 40% aukning miðað við sömu mánuði 1999 og 66% aukning miðað við árið 1998. Meira
7. júlí 2000 | Miðopna | 1173 orð | 1 mynd

Að geta loksins sofið vært

José Ramos-Horta, friðarverðlaunahafi Nóbels og talsmaður sjálfstæðissinna á Austur-Tímor, ávarpaði ráðstefnuna Faith in the Future, í Reykjavík. Kristján G. Arngrímsson ræddi við hann og Anna Sigríður Einarsdóttir hlýddi á ávarp hans. Meira
7. júlí 2000 | Erlendar fréttir | 366 orð

Ágreiningur í Bandaríkjastjórn um eldflaugavarnir

SKIPTAR skoðanir eru nú innan Bandaríkjastjórnar um áform hennar um að koma upp háþróuðu varnarkerfi til að verjast hugsanlegum eldflaugaárásum óvinaríkja. Embættismenn í Washington segja að áformin njóti ekki lengur víðtæks stuðnings í stjórninni. Meira
7. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 58 orð

Árekstur á einbreiðri brú

ÁREKSTUR varð á einbreiðu brúnni yfir Laxá á Skagaströnd í gær. Kona var flutt til læknis til skoðunar, en hún marðist undan öryggisbelti. Að sögn lögreglu var konan í jeppa sem var kominn vel út á brúna þegar bíll með erlendum ferðamönnum ók út á hana. Meira
7. júlí 2000 | Akureyri og nágrenni | 59 orð

Bókmenntavaka

BÓKMENNTAVAKA verður haldin í Deiglunni í kvöld, föstudagskvöldið 7. júlí, á vegum Listasumars. Bókmenntavakan nefnist "Skáldaþing" og fjallar um skáldin Heiðrek Guðmundsson og Rósberg G. Snædal og verk þeirra. Meira
7. júlí 2000 | Landsbyggðin | 110 orð | 1 mynd

Dómsmálaráðherra opnar nýja lögreglustöð á Hólmavík

SÓLVEIG Pétursdóttir dómsmálaráðherra opnaði á dögunum nýja lögreglustöð á Hólmavík. Meira
7. júlí 2000 | Miðopna | 1124 orð | 2 myndir

Ellefu dráttarbílar koma í stað skips

Samskip hætta strandsiglingum í byrjun næsta mánaðar og byggja í staðinn upp nýtt aksturskerfi. Ellefu dráttarbílar og ýmis tæki koma í stað Mælifellsins. Meira
7. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 138 orð

Engar kvartanir vegna sela

ENGAR kvartanir hafa borist Dýraverndarráði vegna aðstöðunnar sem selirnir sjö hafa í Húsdýragarðinum. Dýraverndarráð heimsótti Húsdýragarðinn í desember sl. og þá voru fimm selir í garðinum en nú eru þeir sjö. Meira
7. júlí 2000 | Miðopna | 487 orð

Fátækt ein mesta ógnin gegn friði

MIKIL fátækt margra þróunarríkja er, að mati nóbelsverðlaunahafans José Ramos-Horta, ein mesta ógn við frið og stöðugleika í heiminum. Meira
7. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 120 orð

Ferðamenn kvarta mikið yfir verkfallinu

KRISTJÁN Jónsson, framkvæmdastjóri Kynnisferða, segir að mjög miklar kvartanir berist frá erlendum farþegum vegna verkfalls Bifreiðastjórafélagsins Sleipnis. Meira
7. júlí 2000 | Landsbyggðin | 232 orð | 1 mynd

Fíkniefnaleitarhundur til lögreglunnar í Bolungarvík

Bolungarvík- Fíkniefnaleitarhundurinn Nökkvi er kominn "til starfa" hjá lögreglunni í Bolungarvík. Eigandi Nökkva er Jón Bjarni Geirsson, lögregluvarðstjóri í Bolungarvík, og hefur hann unnið að þjálfun hans undanfarin ár. Meira
7. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 194 orð | 1 mynd

Fjallað um þróun kennarastarfsins á nýrri öld

SUMARNÁMSKEIÐ fyrir kennara á Norðurlöndunum undir yfirskriftinni "Kennarar á nýrri öld" stendur nú yfir á Laugarvatni og er þar fjallað um framtíðarstöðu og hlutverk kennara og þróun kennarastarfsins, sérstaklega með tilliti til þróunar... Meira
7. júlí 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 87 orð

Framkvæmdir hefjast í haust

ÁKVEÐIÐ hefur verið að seinka skilafresti á tilboðum vegna knattspyrnuhúss sem mun rísa við Víkurveg í Borgarholtshverfi á næsta ári. Fyrirtækin sem taka þátt í lokuðu útboði eru 5 og ber þeim að skila tilboðum sínum inn fyrir 15. ágúst. Meira
7. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 150 orð | 1 mynd

Fræðslustígur í Elliðaárdal

INGIBJÖRG Sólrún Gísladóttir, borgarstjóri, opnaði í fyrradag þriggja km langan fræðslustíg, sem lagður hefur verið um neðanverðan Elliðaárdal, milli hitaveitustokksins neðan við Rafstöðina og göngubrúarinnar út í árhólmann, skammt neðan við... Meira
7. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 56 orð

Fuglaskoðun við Sog

VIÐ Sog og í landi Alviðru er auðugt fuglalíf sem vert er að skoða. Ingólfur Guðnason, fuglaáhugamaður í Laugarási, verður leiðsögumaður í fuglaskoðun Alviðru laugardaginn 8. júlí nk. frá kl. 14-16. Að vanda er boðið upp á kakó og kleinur. Meira
7. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 875 orð | 1 mynd

Gamlir sálmar og áhrif þeirra

Smári Ólason fæddist í Reykjavík 10. júlí 1946. Meira
7. júlí 2000 | Erlendar fréttir | 95 orð

Gíslatökumenn gefast upp

VOPNAÐUR hópur 27 malasískra skæruliða sem haldið hafði þremur mönnum í gíslingu gafst í gær upp fyrir lögreglu eftir að hafa myrt tvo gíslanna og rænt miklum birgðum af skotfærum úr vopnabúrum hersins. Meira
7. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 144 orð

Golfkennsla hjá Oddi

DENISE Hastings golfkennari verður með námskeið fyrir kylfinga 7. og 9. júlí hjá Golfklúbbnum Oddi í Urriðavatnsdölum. Denise Hastings er ein af stofnendum kvennamótaraðarinnar RGA í Evrópu og spilaði á Evrópumótaröð kvenna í tíu ár. Meira
7. júlí 2000 | Akureyri og nágrenni | 8 orð

Guðsþjónusta í Laufási

GUÐSÞJÓNUSTA verður í Laufáskirkju sunnudaginn 9. júlí kl.... Meira
7. júlí 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 385 orð | 4 myndir

Gömul hús varðveitt og endurbætt

INGIBJÖRG Sólrún Gísladóttir borgarstjóri, afhenti í gær 52 styrki úr Húsverndarsjóði Reykjavíkur. Meira
7. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 55 orð

Gönguferð í Elliðaárdal

UMHVERFIS- og heilbrigðisnefnd Reykjavíkur gengst fyrir göngu eftir nýlögðum fræðslustíg í Elliðaárdal laugardaginn 8. júlí kl. 14. Lagt verður af stað frá Minjasafni Orkuveitu Reykjavíkur sem er rétt við gömlu Rafstöðina. Meira
7. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 131 orð

Hefðbundin dagskrá þjóðgarðsins á Þingvöllum

NÚ að lokinni kristnihátíð hefst aftur hin hefðbundna dagskrá þjóðgarðsins á Þingvöllum. Um helgina verður boðið upp á gönguferð og barnastund auk þess sem messað verður í Þingvallakirkju að venju. Á laugardag kl. Meira
7. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 228 orð

Helgardagskráin í Viðey

AÐSÓKN hefur verið góð að Viðey það sem af er sumri. Í júní komu yfir 6.000 manns og er það fleira en nokkru sinni áður í einum mánuði. Um komandi helgi verður dagskrá með hefðbundnum hætti. Á laugardag kl. 14.15 verður gönguferð um suðaustureyna. Meira
7. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 229 orð | 1 mynd

Herdís varði doktorsritgerð

Herdís Sveinsdóttir, formaður Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga, varði doktorsritgerð sína við Umeå háskólann í Svíþjóð 31. maí sl. Andmælandi við doktorsvörnina var Dr. Meira
7. júlí 2000 | Akureyri og nágrenni | 191 orð | 1 mynd

Hlýr en jafnvel vætusamur júlí

VEÐURKLÚBBURINN á Dalvík hefur sent frá sér spá fyrir júlímánuð. Meira
7. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 41 orð | 1 mynd

Húnvetnsk hross í sóleyjabeði

Húnvetnsku hrossin tvö virtust una sér vel í sólskininu er ljósmyndari Morgunblaðsins átti leið hjá. Meira
7. júlí 2000 | Erlendar fréttir | 148 orð

Hvítir verða í minnihluta

FÓLK með hvítan hörundslit mun á næsta ári verða minnihluti íbúa Kaliforníu að því er fram kemur í nýrri skýrslu fjármáladeildar Kaliforníuríkis í vikunni. Í rannsókn stofnunarinnar er leitt að því líkum að hlutfall þeirra sem teljast vera hvítir - þ.e. Meira
7. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 343 orð | 1 mynd

Hæst verð í Reykjavík af 5 borgum

SAMKVÆMT verðkönnun sem Neytendasamtökin gerðu í samvinnu við samtök neytenda í fjórum evrópskum borgum þann 20. júní síðastliðinn er matvöruverð hæst í Reykjavík en niðurstöður könnunarinnar voru kynntar á blaðamannafundi í gær. Meira
7. júlí 2000 | Landsbyggðin | 287 orð | 1 mynd

Ingólfur Geir sigraði í 5. sinn

Mývatnssveit- Árlegt stórhlaupamót hófst í Mývatnssveit fyrir skömmu með því að ræst var í maraþonhlaup á hefðbundnum stað hjá Kálfaströnd. Fjöldi keppenda var 61. Meira
7. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 31 orð | 1 mynd

Í leit að leiðsögn

FERÐAMENN eru tíðir gestir í bókabúðinni í Austurstræti í Reykjavík þar sem alls kyns kortabækur og bæklinga um landið er að finna. Þangað sækja þeir væntanlega gagnlega leiðsögn og fróðleik um... Meira
7. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 181 orð | 1 mynd

Íslendingur nálgast Grænland

ÍSLENDINGUR siglir nú í vestnorðvesturátt að austurströnd Grænlands. Skipið er statt um 180 sjómílur frá Grænlandi og siglir á fimm til sex mílna hraða. Meira
7. júlí 2000 | Landsbyggðin | 226 orð | 1 mynd

Konur fjölmenntu á afmælisþing

Hellu- 32. Landsþing Kvenfélagasambands Íslands var haldið á Hvolsvelli 23.-25. júní sl. en þetta var jafnframt afmælisþing, þar sem sambandið varð 70 ára á þessu ári. Meira
7. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 49 orð | 1 mynd

Kraftar í kögglum Mola

HLÝTT hefur verið í veðri í Mosfellsbænum jafnt og víðast hvar um landið síðustu daga. Þyrpast landsmenn þá gjarnan út til að njóta veðurblíðunnar meðan hún varir. Ekki er það þó aðeins mannfólkið sem nýtur sín á góðviðrisdögum. Meira
7. júlí 2000 | Akureyri og nágrenni | 252 orð

Krefst tæpra sex milljóna vegna launamisréttis

FYRRVERANDI deildarstjóri dagvistardeildar Akureyrarbæjar, Ingibjörg Eyfells, hefur stefnt Akureyrarbæ til greiðslu á tæpum sex milljónum króna vegna launamisréttis. Meira
7. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 80 orð

Kvöldganga á Borgarhóla

ÚTIVIST efnir í kvöld, föstudagskvöldið 7. júlí, til kvöldgöngu á Borgarhóla sem eru á miðri Mosfellsheiði. Ekið verður inn á Nesjavallaveginn en göngunni lýkur á Bringum. Þetta er þægileg um 4 klst. ganga og fararstjóri Gunnar H. Hjálmarsson. Meira
7. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 90 orð

Langur laugardagur á morgun

LANGUR laugardagur á Laugavegi í Reykjavík verður haldinn hinn 8. júlí nk. og að venju verður ýmislegt skemmtilegt í gangi. Blásarasveit úr skólahljómsveit Kópavogs marserar niður Laugaveginn í fjörugri sveiflu. Meira
7. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 76 orð

Laxveiðin glæðist

LAXVEIÐIN hefur mjög verið að glæðast víða síðustu daga og þakka menn það stórstreymi í byrjun vikunnar. Sem dæmi um batnandi aflabrögð var hópur að ljúka veiðum í Norðurá í Borgarfirði í gær og veiddist 101 lax. Meira
7. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 63 orð

LEIÐRÉTT

Ríkisstjórnin styður einnig samtökin Í frétt Morgunblaðsins í gær um PATH-samtökin gleymdist að minnast á það að ríkisstjórnin hefur stutt samtökin og verður Sólveig Pétursdóttir dómsmálaráðherra fulltrúi hennar við formlega stofnun samtakanna. Meira
7. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 26 orð | 1 mynd

Lést við Vatnsfellsvirkjun

MAÐURINN sem lést í vinnuslysi í Vatnsfellsvirkjun í fyrradag hét Elvar Geirdal. Hann var fæddur 25. desember 1939. Hann lætur eftir sig eiginkonu og fimm uppkomin... Meira
7. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 215 orð | 1 mynd

Markviss stjórn á þróun miðborgarinnar

INGIBJÖRG Sólrún Gísladóttir borgarstjóri og Siv Friðleifsdóttir umhverfisráðherra hafa undirritað og staðfest breytingu á aðalskipulagi miðborgar Reykjavíkur. Meira
7. júlí 2000 | Akureyri og nágrenni | 199 orð

Miðbæjarsamtökin vilja breytta ímynd

Á FUNDI Miðbæjarsamtakanna á Akureyri með Kristjáni Þór Júlíussyni bæjarstjóra og Þórarni B. Jónssyni, formanni íþrótta- og tómstundaráðs, kom það fram að Miðbæjarsamtökin hafa ákveðið að standa fyrir fjölskylduhátíð um verslunarmannahelgina. Meira
7. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 108 orð

Miðbærinn opinn fyrir bílaumferð um helgina

BORGARRÁÐ samþykkti á fundi sínum 4. júlí sl. að veita heimild til að loka hluta miðborgarinnar fyrir bílaumferð á laugardögum í júlí og ágúst. Meira
7. júlí 2000 | Erlendar fréttir | 436 orð | 1 mynd

Milosevic reynir að tryggja sér völd til lífstíðar

JÚGÓSLAVNESKA þingið samþykkti í gær breytingar á stjórnarskrá landsins sem gera munu Slobodan Milosevic, Júgóslavíuforseta, kleift að bjóða sig fram til forsetaembættis á ný er núverandi kjörtímabili hans lýkur á næsta ári. Meira
7. júlí 2000 | Landsbyggðin | 109 orð | 2 myndir

Myndataka úr svifu

Fagradal- Thomas Ulrich ævintýraljósmyndari frá Sviss er hér á landi um þessar mundir ásamt tveimur öðrum svifköppum til að taka myndir af íslenskri náttúru. Ljósmyndavél er fest í ramma í strengi svifunnar (paraglide) á milli svifunnar og flugmannsins. Meira
7. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 315 orð

Nýtt hjartaþræðingartæki keypt fyrir fyrsta framlagið

JÓNÍNA S. Gísladóttir hefur lagt fram 200 milljónir króna sem stofnfé í gjafa- og styrktarsjóð sem ber nafn hennar og hefur það meginhlutverk að efla hjartalækningar á Landspítala - háskólasjúkrahúsi og styrkja og vinna að velferð hjartasjúklinga. Meira
7. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 128 orð

Ný þjónustumiðstöð í Súðavík

HAFIST hefur verið handa við að reisa 790 fermetra þjónustumiðstöð í Súðavík. Ágúst Kristinn Björnsson, sveitarstjóri Súðavíkurhrepps, segir þetta lokaskrefið í flutningi byggðarinnar úr gömlu byggðinni á nýtt og öruggt svæði. Meira
7. júlí 2000 | Erlendar fréttir | 378 orð | 1 mynd

Olía hækkar aftur

OLÍUVERÐ hækkaði nokkuð í gær en dagana þar áður hafði það lækkað töluvert vegna yfirlýsinga olíumálaráðherra Saudi-Arabíu, um aukna framleiðslu. Sagði hann, að framleiðslan yrði aukin um 500.000 föt á dag og hugsanlega í samvinnu við önnur ríki í Opec. Meira
7. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 665 orð

OR vill tryggja fólki bestu kjör í ýmsum viðskiptum og miðla greiðslum

STJÓRN Orkuveitu Reykjavíkur hefur samþykkt einróma að fela forstjóra fyrirtækisins að kanna möguleika á að afla viðskiptavinum Orkuveitunnar bestu kjara á margvíslegri vöru og þjónustu. Meira
7. júlí 2000 | Erlendar fréttir | 154 orð

Prodi í heimsókn á Grænlandi

ROMANO Prodi, forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins (ESB), kom í fjögurra daga heimsókn til Grænlands í gær. Meira
7. júlí 2000 | Erlendar fréttir | 220 orð | 1 mynd

Pútín ávítar ráðherra

VLADÍMÍR Pútín, forseti Rússlands, hefur ávítað ráðherra og embættismenn, sem stjórna baráttunni gegn tsjetsjneskum skæruliðum, vegna sprengjuárása sem hafa kostað rúmlega 30 manns lífið frá því um helgina. Meira
7. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 215 orð

"Fólk í sveitinni er fjúkandi reitt"

BENSÍNSTÖÐVUM í Reykhólahreppi við Breiðafjörð hefur fækkað heldur síðustu misseri og eru íbúar í sveitinni uggandi út af ástandinu, en á þessu ári hafa tvær bensínstöðvar hætt starfsemi. Meira
7. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 719 orð | 3 myndir

"Landbúnaðurinn er kominn til borgarinnar"

FJÖLMARGIR lögðu leið sína á landbúnaðarsýninguna Bú 2000, sem hófst í Laugardalshöll í gær, en 13 ár eru síðan landbúnaðarsýning var haldin í höfuðborginni síðast. Meira
7. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 423 orð | 1 mynd

Rannsakar viðbrögð plantna við loftslagsbreytingum

INGIBJÖRG Svala Jónsdóttir, dósent í plöntulíffræði við Háskólann í Gautaborg, hlaut nýlega styrk úr afmælissjóði Karls Gústafs Svíakonungs, sem stofnaður var í tilefni 50 ára afmælis konungsins í þeim tilgangi að styrkja rannsóknir í umhverfisfræðum. Meira
7. júlí 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 347 orð

Rekstri Leikskólans Lækjar hætt í haust

STYRKTARFÉLAG vangefinna hefur ákveðið að hætta rekstri á leikskólanum Læk við Stjörnugróf í október en ákvörðun um þetta var tekin af stjórn félagsins í lok maí. Viðræður standa nú yfir við einkaaðila um yfirtöku rekstrarins. Meira
7. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 63 orð

Réðust fjórir á einn og veittu áverka

FJÓRIR menn um tvítugt gistu fangageymslur lögreglunnar í Reykjavík í gær eftir að hafa gengið í skrokk á manni í Þingholtunum í fyrrinótt. Meira
7. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 397 orð | 1 mynd

Samið um byggingu fyrir fatlaða í Grindavík

PÁLL Pétursson félagsmálaráðherra undirritaði í gær samning um byggingu og rekstur sambýlis og leiguíbúða fyrir fatlaða í Grindavík, ásamt Þór Þórarinssyni, framkvæmdastjóra Svæðisskrifstofu um málefni fatlaðra á Reykjanesi (SMFR), og Einari Njálssyni,... Meira
7. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 79 orð

Samningur ekki framlengdur

ALLTAF ehf., sem gefur út tímaritið 24/7, og Árvakur hf., útgáfufélag Morgunblaðsins, hafa ákveðið að framlengja ekki samning sem félögin gerðu um prentun og dreifingu tímaritsins 24/7. Meira
7. júlí 2000 | Erlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

San Fermin hátíðin hafin

SAN Fermin hátíðin hófst í bænum Pamplona á Spáni í gær að viðstöddum þúsundum gesta sem veifuðu ákaft rauðum vasaklútum sem allir hátíðargestir klæðast. Meira
7. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 126 orð

Sérfræðingar í læknisfræði á Bú 2000

SÉRFRÆÐINGAR í læknisfræði heimsækja bás Íslensks mjólkuriðnaðar og Beinverndar á landbúnaðarsýningunni Bú 2000 um helgina. Þar ætla þeir að svara fyrirspurnum gesta um málefni sem tengjast beinþynningu. Meira
7. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 665 orð

Sjö og fimm ára fangelsi fyrir e-töflusmygl og -sölu

ELLEFU menn voru dæmdir í fangelsi í héraðsdómi Reykjavíkur í gær fyrir smygl á um 4.000 e-töflum til landsins og sölu og dreifingu hérlendis. Þetta er næstþyngsti dómur sem fallið hefur í fíkniefnamáli hér á landi. Meira
7. júlí 2000 | Akureyri og nágrenni | 379 orð

Skipulagsstjóri og yfirverkfræðingur hafa sagt upp störfum

ÁRNI Ólafsson, skipulagsstjóri Akureyrarbæjar, og Guðmundur Guðlaugsson yfirverkfræðingur hafa sagt upp störfum en uppsagnir þeirra voru til umræðu á fundi bæjarráðs í gær. Meira
7. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 460 orð | 2 myndir

Skriður kominn á Rangárnar

MENN eru "dottnir í bullandi veiði" í Eystri og Ytri Rangá eins og einhver komst að orði. Á miðvikudaginn veiddust a.m.k. 50 laxar í Eystri Rangá og í gær stefndi í annað eins. Meira
7. júlí 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 450 orð

Stefnt að mikilli uppbyggingu skíðasvæða

STEFNT er að því að hefja talsverða uppbyggingu á skíðasvæðunum í Bláfjöllum, Skálafelli og á Hengilssvæðinu, en vinnuhópur sem skipaður var af Bláfjallanefnd til að móta framtíðarstefnu fyrir skíðasvæðin hefur skilað skýrslu þar sem fram koma hugmyndir... Meira
7. júlí 2000 | Erlendar fréttir | 1059 orð | 1 mynd

Svartagaldrar Tonys Blair

Það hefur lengi tíðkast í stjórnmálum að elta manninn og ekki boltann og þá líka í breskum stjórnmálum. En í kjölfar reiðilesturs ýmissa stuðningsmanna Tonys Blair velta ýmsir því fyrir sér hvort forsætisráðherrann beiti fremur slúðri en stefnumálum í stjórnmálabaráttunni og þá slúðri gegn eigin flokksmönnum, skrifar Sigrún Davíðsdóttir frá London. Meira
7. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 255 orð

SVR felldi niður ferðir vegna starfsmannaskorts

STRÆTISVAGNA Reykjavíkur vantar 8-10 vagnstjóra til sumarafleysinga, að sögn Lilju Ólafsdóttur forstjóra fyrirtækisins. Síðastliðinn sunnudag varð fyrirtækið að fella niður nokkrar ferðir af þessum sökum. Meira
7. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 147 orð

Telja iðgjaldahækkanir óþarfar

JÓN Magnússon, varaformaður Neytendasamtakanna, sagði enga þörf á því að hækka iðgjöld á lögboðnum ökutækjatryggingum á blaðamannafundi í gær. Meira
7. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 408 orð | 1 mynd

Tilgangur mannlífs meðal umræðuefna

ALÞJÓÐLEGA ráðstefnan um samræður vísinda og trúarbragða á nýrri öld, "Faith in the Future", sem sett var í Viðey í fyrrakvöld hófst í gærmorgun í Háskólabíói með því að sönghópurinn Áróra kom syngjandi inn í Sal 3, þar sem ráðstefnan fór fram. Meira
7. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 152 orð

Tíu íslenskir hönnuðir kynntir

TÍU íslenskir tískuhönnuðir verða kynntir á tískusýningu sem haldin verður í Bláa lóninu dagana 11.-13. ágúst á vegum Eskimó-models. Meira
7. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 197 orð | 1 mynd

Tryggir meiri samvirkni og aukið öryggi

UM þessar mundir er verið að leggja síðustu hönd á plóginn við undirbúning að því að taka í notkun sameiginlega fjarskiptamiðstöð fyrir öll lögregluliðin á suðvesturhorni landsins. Meira
7. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 259 orð

Upplýsi um hagsmunatengsl við greiningar

PÁLL Gunnar Pálsson, forstjóri Fjármálaeftirlitsins, segir að í verklagsreglum sem verið er að móta verði hugað að upplýsingaskyldu fjármálafyrirtækja um hagsmuni þeirra gagnvart fyrirtækjum sem þau gefa út greiningu á. Meira
7. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 48 orð

Vinnuslys á Skaga

ÓHAPP varð í Laxárdal á Skaga milli kl. 15 og 16 í gærdag er sexhjól starfsmanns Landssímans valt að því talið er. Verið var að flytja þangað ljósleiðara. Hlaut starfsmaðurinn opið beinbrot. Þyrla var kölluð á vettvang en hennar gerðist þó ekki þörf. Meira
7. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 170 orð

Þjóðgarðurinn í Jökulsárgljúfrum

Í ÞJÓÐGARÐINUM í Jökulsárgljúfrum er gestum boðið upp á að taka þátt í fjölbreyttri fræðslu- og útivistardagskrá. Meira
7. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 57 orð

Þrír mikið slasaðir

ÞRÍR menn sem lentu í umferðarslysi á Suðurlandsvegi austan Hellu á miðvikudag liggja þungt haldnir á gjörgæsludeildum Landsspítalans í Fossvogi og Hringbraut. Meira
7. júlí 2000 | Erlendar fréttir | 315 orð | 1 mynd

Öfgamenn sagðir undirbúa árásir á lögreglumenn

ÖRYGGISVIÐBÚNAÐURINN á Norður-Írlandi var aukinn í gær eftir að breskum hersveitum var beitt þar gegn óeirðaseggjum í fyrsta sinn í tvö ár. Meira

Ritstjórnargreinar

7. júlí 2000 | Staksteinar | 353 orð | 2 myndir

Áfall

BÆJARINS besta á Ísafirði skrifar um það áfall sem varð á Ísafirði er skipasmíðastöðin þar varð gjaldþrota og gamalgróin atvinnustarfsemi hættir í bæjarfélaginu. Meira
7. júlí 2000 | Leiðarar | 324 orð

SÓLHEIMAR 70 ÁRA

Í fyrradag voru 70 ár liðin frá því, að barnaheimili tók til starfa á Sólheimum í Grímsnesi. Það var fyrir frumkvæði Sesselju Hreindísar Sigmundsdóttur, sem var merkilegur brautryðjandi á mörgum sviðum. Í upphafi voru 5 börn á barnaheimilinu á Sólheimum. Meira

Menning

7. júlí 2000 | Tónlist | 472 orð | 1 mynd

Að syngja fyrir söngunnendur í Vín og Graz

Drengjakór Laugarneskirkju undir stjórn Friðriks S. Kristinssonar flutti íslensk og erlend kórverk. Einsöngvarar voru Tryggvi K. Valdimarsson og Björk Jónsdóttir. Undirleik annaðist Lenka Matéova. Miðvikudagurinn 5. júlí, 2000. Meira
7. júlí 2000 | Fólk í fréttum | 117 orð | 1 mynd

Alger tímaeyðsla

0 Leikstjóri: Lee H. Katzin. Handrit: John Jarrell. Aðalhlutverk: Eric Roberts og Dean Stockwell. (91 mín.) Bandaríkin, 1999. Háskólabíó. Bönnuð innan 16 ára. Meira
7. júlí 2000 | Menningarlíf | 57 orð

Ásdís Gunnarsdóttir sýnir í Ráðhúsinu

ÓÐURINN til lífsins er yfirskrift annarrar einkasýningar Ásdísar Gunnarsdóttur, leikskólakennara og myndlistarmanns, sem opnuð verður í Ráðhúsi Reykjavíkur á morgun, laugardag, kl. 15. Meira
7. júlí 2000 | Tónlist | 412 orð

Á þjóðlegum píanónótum

Jón Leifs: Ísland farsældafrón; 10 íslenzk þjóðlög; Ný rímnadanslög; Torrek. Nevjinsky: Stykkishólmur. Hallgrímur Helgason: Sónata nr. 1. Fern Nevjinsky, píanó. Miðvikudaginn 5. júlí kl. 12.15. Meira
7. júlí 2000 | Fólk í fréttum | 376 orð | 1 mynd

Blekkingar hugans

DRAUGAR hafa ekkert með yfirnáttúrulega hæfileika að gera heldur eru þeir afleiðing heilaskemmda samkvæmt svissneskum vísindamönnum. Meira
7. júlí 2000 | Fólk í fréttum | 89 orð | 1 mynd

Faðirvorið á topp tíu!

FERSKASTA unglambið á listanum þessa vikuna er sú fimmta í Íslandslaga útgáfuröðinni, en platan ber nafnið "Í kirkjum landsins". Meira
7. júlí 2000 | Menningarlíf | 113 orð

Grafíksýning í Is Kunst

Birna Matthíasdóttir og Jóhanna Sveinsdóttir opna sýningu í Gallery Is Kunst, Leirfallsgötu 6, Ósló, á morgun, laugardag. Á sýningunni, sem ber yfirskriftina Umskipti, verða ný grafíkverk og teikningar. Meira
7. júlí 2000 | Menningarlíf | 46 orð | 1 mynd

Grastorfur í nýju hlutverki

ÞÝSKI listamaðurinn Jens Gartelmann, sem er til vinstri á myndinni, ræðir hér við gest á útilistasýningu í Berlín. Gartelmann og gestur hans sitja á grasilögðum fellistólum sem eru hluti af verki Gartelmanns, "Liege-Wiese" eða "Grasflötin. Meira
7. júlí 2000 | Menningarlíf | 81 orð

Handverk í Listhúsi

NÚ stendur yfir sýning á handverki Valbjargar B. Fjólmundsdóttur (Vallý) í Listhúsinu í Laugardal í Reykjavík. Vallý sækir efnivið sinn að mestu í íslensku náttúruna og sýnir jafnt þaraskreytingar, þurrblómamyndir, leðurgrímur og álrósaskreytingar. Meira
7. júlí 2000 | Myndlist | 289 orð | 1 mynd

Hart/hreint

Opið alla daga á afgreiðslutíma verslunarinnar. Til 20. júlí. Aðgangur ókeypis. Meira
7. júlí 2000 | Menningarlíf | 1124 orð | 1 mynd

Hvað eru nokkrir marblettir milli vina?

Bassasöngvarinn Tómas Tómasson hefur verið á ferð og flugi milli óperuhúsa í Evrópu að undanförnu og segist njóta flökkulífsins út í ystu æsar. Margrét Sveinbjörnsdóttir komst að því að hann hefur staðið í nautaati og hnífabardögum auk þess að berjast við ofurvirkar bakteríur. Meira
7. júlí 2000 | Fólk í fréttum | 153 orð | 1 mynd

Klukkan tifar

Leikstjórn og handrit: Kay Mellor. Aðalhlutverk: Kerry Fox og Ray Winstone. (107 mín.) Bretland, 1999. Háskólabíó. Öllum leyfð. Meira
7. júlí 2000 | Myndlist | 119 orð | 1 mynd

Listsýning á Hótel Eldborg

NÚ stendur yfir sýning á verkum Jóhönnu Sveinsdóttur í Hótel Eldborg á Snæfellsnesi. Jóhanna útskrifaðist úr Myndlista- og handíðaskóla Íslands 1991 og er þetta sjötta einkasýning hennar. Meira
7. júlí 2000 | Myndlist | 397 orð | 1 mynd

Ljósblik á firðinum

Sýningin er opin alla daga frá 14 til 18 og stendur til 9. júlí. Meira
7. júlí 2000 | Menningarlíf | 207 orð | 2 myndir

M-2000

SKAGAFJÖRÐUR - HÓP Búðirnar í Hópi - Hópkvöld Skagfirðingar hafa reist tjaldbúðir sem ætlað er að sýna lifnaðarhætti landkönnuðanna og bjóða upp á mat, líkan þeim sem ætla má að hafi verið á borðum þeirra. Í dag er lokadagur hátíðarhaldanna. Meira
7. júlí 2000 | Menningarlíf | 1672 orð | 2 myndir

Með vegabréf frá Ríki Manneskjunnar

Farþegar Bókmenntahraðlestarinnar eru nú staddir í pólsku borginni Malbark, sem er níundi viðkomustaður lestarinnar á 7000 km ferðalagi um Evrópu. Að baki eru borgirnar: Lisabon, Madrid, Bordeux, Paris, Lille, Brussels, Dortmund og Hannover. Meira
7. júlí 2000 | Fólk í fréttum | 71 orð | 2 myndir

Michael Crichton við Leirhnjúk

Mývatnssveit- Rithöfundurinn heimskunni gerði sér ferð að Kröflu og Leirhnjúki á miðvikudag með umboðsmanni sínum og nokkrum vinum. Meira
7. júlí 2000 | Menningarlíf | 437 orð

Nágrannar og hraðbankar

Sunnudagur 2. júlí. Handrit Brian Fitzgibbon. Leikstjórn Ásgrímur Sverrisson. Leikendur: Bergur Þór Ingólfsson, Sveinn Þ. Geirsson, Aino Freyja Jarvela, Sigurþór Albert Heimisson, Jóhann Arason. Meira
7. júlí 2000 | Menningarlíf | 252 orð | 1 mynd

Nóttin hefur þúsund augu á dönsku

SPENNUSAGA Árna Þórarinssonar, Nóttin hefur þúsund augu, kom nýlega út hjá Modtryk-forlaginu í Danmörku í þýðingu Kirsten K. Clausager og Bente Henrikssen. Nú þegar hafa birst um hana lofsamlegir dómar í ýmsum fjölmiðlum Danmerkur. Meira
7. júlí 2000 | Menningarlíf | 282 orð

Nýjar bækur

ZOËGA-ættin á Íslandi er eftir Geir Agnar Zoëga . Í ritinu er niðjatal Jóhannesar Zoëga sem talinn er ættfaðir Zoëga-ættarinnar hér á landi og konu hans Ástríðar Jónsdóttur frá Nesi í Villingaholtshreppi. Er þar að finna nöfn um 2. Meira
7. júlí 2000 | Fólk í fréttum | 79 orð | 1 mynd

Pottþétt á toppnum!

ÞAÐ AÐ kaupa sér alltaf eintak af nýjustu safnplötunni í Pottþéttröðinni er orðið eins sjálfsagt og að kaupa sér reglulega nýtt par af sokkum. Meira
7. júlí 2000 | Fólk í fréttum | 1221 orð | 1 mynd

"Að skrifa - skrifa bara nógu mikið"

Michael Crichton - maðurinn á bak við risaeðlusögurnar um Júragarðinn og Týnda heiminn og Bráðavaktina - er staddur hér á landi. Í gær gaf hann sér tíma til að hitta lesendur sína og árita bækur þeirra. Skarphéðinn Guðmundsson fylgdist með og spjallaði við þennan geðuga grúskara. Meira
7. júlí 2000 | Fólk í fréttum | 72 orð | 1 mynd

Riddarinn Connery

ELÍSABET Bretadrottning veitti leikaranum Sean Connery riddaratign í Edinborg fyrr í vikunni. Meira
7. júlí 2000 | Menningarlíf | 50 orð | 1 mynd

Rússneskur ballett hylltur

ÞÝSKI ballettdansarinn og dansahöfundurinn John Neumeier stendur hér við bronsstyttu af rússneska ballettdansaranum Vaslaw Nijinsky. Bronsstyttan er hluti sýningar sem haldin er nú í sumar í lista- og hönnunarsafninu í Hamborg. Meira
7. júlí 2000 | Fólk í fréttum | 112 orð | 1 mynd

Saxófónn í Hallgrímskirkju!

SIGURÐUR FLOSASON saxófónleikari er íslenskum djassáhugamönnum vel kunnugur enda er hann í hópi þeirra bestu hér á landi. Meira
7. júlí 2000 | Menningarlíf | 100 orð | 1 mynd

Steinþór Marinó sýnir í Stöðlakoti

STEINÞÓR Marinó Gunnarsson opnar málverkasýningu í Galleríi Stöðlakoti, Bókhlöðustíg 6, í dag, laugardag, kl. 15. Myndröðina nefnir listamaðurinn "Í fjallaheimum". Steinþór Marinó er fæddur á Ísafirði árið 1925. Meira
7. júlí 2000 | Fólk í fréttum | 77 orð | 5 myndir

Sumartískan í Sao Paulo

ÞAÐ ERU margir sem bíða eftir því að sumartískan verði sýnd ár hvert. Þúsundir áhorfenda koma sér fyrir í kringum sýningarpalla í helstu tískuborgum heimsins og bíða spenntir eftir því sem koma skal. Meira
7. júlí 2000 | Fólk í fréttum | 113 orð | 1 mynd

Svona er sumarið komin út

Á MORGUN kl. 14 verður mikil gleði fyrir utan veitingastaðinn Hard Rock í Kringlunni. Nokkrar af vinsælustu hljómsveitum landsins verða þar saman komnar og taka lagið fyrir gesti og gangandi. Meira
7. júlí 2000 | Fólk í fréttum | 107 orð | 1 mynd

Söngvari The Verve aleinn!

SÖNGVARI hljómsveitarinnar sálugu The Verve fór beint í efsta sæti breska plötusölulistans með fyrstu sólóbreiðskífu sína "Alone With Everybody". Það má því með sanni segja að það sé einmanalegt á toppnum. Meira
7. júlí 2000 | Menningarlíf | 66 orð

Teiknimyndir í Slunkaríki

HALLGRÍMUR Helgason opnar sýningu á teiknimyndum sínum í Slunkaríki á Ísafirði á morgun, laugardag, kl. 16. Meira
7. júlí 2000 | Fólk í fréttum | 732 orð | 1 mynd

Undir volgri sól

Bubbi Morthens og Guðmundur Pétursson. Skífan 2000 Meira
7. júlí 2000 | Menningarlíf | 109 orð

Þaggað niður í listaverki

Þaggað hefur verið niður í listaverki sem komið var fyrir á gömlu Vatnsveitubrúnni yfir Elliðaár fyrr í sumar. Meira
7. júlí 2000 | Menningarlíf | 444 orð

Þegar stórt er spurt...

Leikstjóri, handritshöfundur og tónskáld Ásgeir hvítaskáld. Kvikmyndatökumaður Adam Morris Philip . Dönsk heimildarmynd. Framleiðandi Silver Sound Film með styrk frá Det Danske Filminstitut, Filmværksted 1988. Sjónvarpið 2000 Meira
7. júlí 2000 | Fólk í fréttum | 80 orð | 1 mynd

Þriller aftur í Loftkastalanum

Í KVÖLD kveðja nemendur Verslunarskóla Íslands sér hljóðs í Loftkastalanum og synga og dansa í takt við lög Michaels Jacksons í gamanleiknum Þriller. Meira
7. júlí 2000 | Fólk í fréttum | 657 orð | 1 mynd

Æpandi í hákarlskjafti

KVIKMYNDIN The Perfect Storm vakti stormandi lukku í kvikmyndahúsum vestanhafs um helgina og fór beint á topp kvikmyndalistans. Meira
7. júlí 2000 | Menningarlíf | 519 orð

Önnur innrás líkamsþjófa

Eftir Jerry Jay Carroll. Ace Fiction 1999. 250 síður. Meira

Umræðan

7. júlí 2000 | Bréf til blaðsins | 29 orð | 1 mynd

50 ÁRA afmæli.

50 ÁRA afmæli. Í dag, föstudaginn 7. júlí, verður fimmtugur Örn Gunnarsson grunnskólakennari, Breiðvangi 73, Hafnarfirði . Eiginkona Arnar er Jóhanna Valdemarsdóttir sérkennari . Þau hjónin verða á ferð erlendis á... Meira
7. júlí 2000 | Aðsent efni | 565 orð | 1 mynd

Að lokinni kristnihátíð og Húsafellssukki

Gamli arfurinn, skipan lögsagnarumdæma, skapar í dag höft sem gera það að verkum, segir Eðvarð L. Árnason, að samnýting lögreglumanna er mjög takmörkuð. Meira
7. júlí 2000 | Aðsent efni | 401 orð

Bréf til íslensku þjóðarinnar

VEGNA þeirrar umræðu, sem fram fer í þjóðfélaginu í dag, tel ég rétt að birta þetta bréf sem ég sendi sjávarútvegsráðherra fyrir 8 árum. Á þeim tíma þorðu fáir að ræða þetta hneyksli opinberlega. Meira
7. júlí 2000 | Aðsent efni | 401 orð

Bréf til íslensku þjóðarinnar

VEGNA þeirrar umræðu, sem fram fer í þjóðfélaginu í dag, tel ég rétt að birta þetta bréf sem ég sendi sjávarútvegsráðherra fyrir 8 árum. Á þeim tíma þorðu fáir að ræða þetta hneyksli opinberlega. Meira
7. júlí 2000 | Aðsent efni | 146 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Íslendingar meðal þátttakenda á Evrópumóti yngri spilara í Tyrklandi Evrópumót yngri spilara fer fram í Tyrklandi dagana 6.-16. júlí. Mótið er haldið í suðvesturhluta Tyrklands í borginni Antalya sem er ein af ríkustu borgum Tyrklands með 600.000 íbúa. Meira
7. júlí 2000 | Aðsent efni | 146 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Íslendingar meðal þátttakenda á Evrópumóti yngri spilara í Tyrklandi Evrópumót yngri spilara fer fram í Tyrklandi dagana 6.-16. júlí. Mótið er haldið í suðvesturhluta Tyrklands í borginni Antalya sem er ein af ríkustu borgum Tyrklands með 600.000 íbúa. Meira
7. júlí 2000 | Bréf til blaðsins | 24 orð | 1 mynd

BRÚÐKAUP.

BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 27. maí sl. í Garðakirkju af sr. Braga Friðrikssyni Sigurlaug Sverrisdóttir og Gunnar Karl Ársælsson . Heimili þeirra er á Vesturtúni... Meira
7. júlí 2000 | Aðsent efni | 39 orð

Formáli minningargreina

ÆSKILEGT er að minningargreinum fylgi á sérblaði upplýsingar um hvar og hvenær sá, sem fjallað er um, er fæddur, hvar og hvenær dáinn, um foreldra hans, systkini, maka og börn, skólagöngu og störf og loks hvaðan útför hans fer... Meira
7. júlí 2000 | Aðsent efni | 350 orð | 1 mynd

Frægt fólk og fjölmiðlar

Væri hægt að gera um það þegjandi samkomulag, spyr Ögmundur Jónasson, að láta þá afskiptalausa sem greinilega óska eftir því að fá að vera í friði? Meira
7. júlí 2000 | Bréf til blaðsins | 149 orð | 1 mynd

Hafnarfjarðarkirkja.

Hafnarfjarðarkirkja. Opið hús í Strandbergi laugardagsmorgna. Trú og mannlíf, biblíulestur og kyrrðarstund. Boðunarkirkjan, Hlíðarsmára 9. Samkomur alla laugardaga kl. 11. Næstu 5 laugardaga verða samkomurnar með aðeins breyttu sniði. Meira
7. júlí 2000 | Bréf til blaðsins | 548 orð

MARGIR hafa orðið til að beina...

MARGIR hafa orðið til að beina sjónum sínum að því sem þeim finnst aðalatriði kristnihátíðar. Meira
7. júlí 2000 | Bréf til blaðsins | 65 orð

MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkynningar um afmæli, brúðkaup,...

MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkynningar um afmæli, brúðkaup, ættarmót og fleira lesendum sínum að kostnaðarlausu. Tilkynningar þurfa að berast með tveggja daga fyrirvara virka daga og þriggja daga fyrirvara fyrir sunnudagsblað. Meira
7. júlí 2000 | Bréf til blaðsins | 401 orð

Sammála Dóru

ÉG er alveg sammála Dóru sem skrifar í Velvakanda sl. miðvikudag um forgangsröðun skattpeninga. Ég efast ekki um að þeir sem fóru á kristnitökuhátíðina hafi skemmt sér vel en ansi mörgum, sem ég þekki, finnst þetta óþarfa austur á skattpeningunum. Meira
7. júlí 2000 | Bréf til blaðsins | 261 orð

Sannkölluð list

JÆJA, þá er Evrópumótinu lokið, dapurt fyrir suma en gleði fyrir aðra. Mikið hefur verið rætt og ritað um Evrópukeppnina sem nú er nýafstaðin og rætt um ábyrgðarleysi Ríkissjónvarps gagnvart landsmönnum þegar jarðskjálftarnir riðu yfir í miðri keppni. Meira
7. júlí 2000 | Bréf til blaðsins | 300 orð

Sorgarsaga frá Siglufirði

ÉG SKRIFA ykkur í von um að saga mín verði birt. Ég er tveggja barna móðir á Siglufirði og hef að mínu mati stundað mína vinnu eins vel og mér er unnt. Mætti alltaf á réttum tíma og hef unnið við rækjuvinnslu frá því að ég fór út á vinnumarkaðinn. Meira
7. júlí 2000 | Bréf til blaðsins | 74 orð

STÓÐ EG VIÐ ÖXARÁ

Stóð eg við Öxará hvar ymur foss í gjá; góðhesti úngum á Arason reið þar hjá, hjálmfagurt herðum frá höfuð eg uppreist sá; hér gerði hann stuttan stans, stefndi til Norðurlands. Meira
7. júlí 2000 | Bréf til blaðsins | 218 orð

Til fréttastjóra íþróttasviðs RÚV

MIG LANGAR að fá svar við hugrenningum mínum um fréttamat á íþróttum. Af hverju er svo lítið fjallað um íþróttir barna og unglinga í íþróttaþáttum Sjónvarpsins? Dagana 23.-25. júní var t.d. sundmót á Akureyri með yfir 230 keppendum á aldrium 10-17 ára. Meira
7. júlí 2000 | Bréf til blaðsins | 25 orð | 1 mynd

Þessar duglegu stúlkur héldu tombólu og...

Þessar duglegu stúlkur héldu tombólu og söfnuðu kr. 2.895 til styrktar Rauða kross Íslands. Þær heita Elísa Haukdal Ólafsdóttir, Kristín Björk Lilliendahl og Helga Björt... Meira
7. júlí 2000 | Bréf til blaðsins | 24 orð | 1 mynd

Þessar duglegu stúlkur héldu tombólu og...

Þessar duglegu stúlkur héldu tombólu og söfnuðu 3.620 kr. til styrktar Rauða krossi Íslands. Þær heita Erla Rós og Íris Björk. Á myndina vantar... Meira
7. júlí 2000 | Bréf til blaðsins | 20 orð | 1 mynd

Þessar duglegu stúlkur söfnuðu með tombólu...

Þessar duglegu stúlkur söfnuðu með tombólu 6.208 kr. til styrktar Rauða krossi Íslands. Þær heita Snædís T. Brynjarsdóttir og Hanna... Meira
7. júlí 2000 | Bréf til blaðsins | 20 orð | 1 mynd

Þessir duglegu strákar héldu tombólu og...

Þessir duglegu strákar héldu tombólu og söfnuðu 1.881 kr. til styrktar Rauða krossi Íslands. Þeir heita Þórir Einarsson og Kristinn... Meira
7. júlí 2000 | Aðsent efni | 690 orð

Þögnin um Skólaskrifstofu Suðurlands

Þær fjórar konur sem hverfa frá Skólaskrifstofu Suðurlands, segir Svavar Stefánsson, hafa allar háskólapróf og langa og farsæla starfsreynslu. Meira
7. júlí 2000 | Aðsent efni | 690 orð

Þögnin um Skólaskrifstofu Suðurlands

Þær fjórar konur sem hverfa frá Skólaskrifstofu Suðurlands, segir Svavar Stefánsson, hafa allar háskólapróf og langa og farsæla starfsreynslu. Meira
7. júlí 2000 | Aðsent efni | 592 orð | 1 mynd

Össur, Hoxa og ESB

Smáríkjum er hollast, segir Páll Vilhjálmsson, að halda sig í hæfilegri fjarlægð frá brölti stærri ríkja. Meira

Viðskipti

7. júlí 2000 | Viðskiptafréttir | 111 orð

ACO flutt í nýtt húsnæði

ACO, sem er elsta tölvufyrirtæki landsins, hefur flutt höfuðstöðvar sínar í Skaftahlíð 24 þar sem Nýherji var áður til húsa. Meira
7. júlí 2000 | Viðskiptafréttir | 1324 orð | 1 mynd

Ekki óeðlilegar ábendingar

Er eðlilegt að verðbréfafyrirtæki mæli með fjárfestingu í hlutabréfum félaga sem þau eru sjálf hluthafar í og eiga þ.a.l. hagsmuna að gæta? Svör forsvarsmanna fjármálafyrirtækjanna eru á þann veg að lögð sé mikil áhersla á sjálfstæði greiningardeilda en þær þjóni einnig öðrum deildum fyrirtækjanna þar sem spár þeirra og greiningar eru grundvöllur viðskipta og ráðgjafar til viðskiptavina. Meira
7. júlí 2000 | Viðskiptafréttir | 144 orð

Félagið heitir framvegis Mens Mentis hf.

Á aðalfundi Verkfræðihússins hf., miðvikudaginn 28. júní s.l., var ákveðið að breyta nafni félagsins í Mens Mentis hf. Á sínu fyrsta starfsári gekk félagið í gegnum tvær sameiningar, við Fjármálaheima hf. og Hugsandi menn ehf. Meira
7. júlí 2000 | Viðskiptafréttir | 1477 orð

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 06.

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 06.07.00 Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) AUSTFJARÐAM. FÁSKRÚÐSFIRÐI Steinbítur 76 76 76 26 1.976 Undirmálsfiskur 66 66 66 136 8.976 Þorskur 108 108 108 1.061 114.588 Samtals 103 1. Meira
7. júlí 2000 | Viðskiptafréttir | 10 orð

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta...

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr. Meira
7. júlí 2000 | Viðskiptafréttir | 185 orð

Gjaldeyrisforðinn 33,2 milljarðar króna

GJALDEYRISFORÐI Seðlabankans hækkaði um 0,8 milljarða króna í júní og nam 33,2 milljörðum króna í lok mánaðarins (jafnvirði 435 milljóna bandaríkjadala á gengi í mánaðarlok). Meira
7. júlí 2000 | Viðskiptafréttir | 161 orð

Nasdaq hækkar eftir fallið í fyrradag

Nasdaq-vísitalan í New York hækkaði um 2,5% í gær eða í 3.959 stig eftir að hafa fallið verulega í fyrradag og hækkaði gengi bréfa Intel mest. S&P 500 hækkaði einnig eða um 0,72% en Dow Jones-vísitalan stóð því sem næst í stað í 10. Meira
7. júlí 2000 | Viðskiptafréttir | 170 orð

Stefnumarkandi sölusamningar Marels

MAREL gerði nýlega tvo stefnumarkandi sölusamninga að verðmæti um 400 milljónir króna í Bandaríkjunum. Í tilkynningu Marels til Verðbréfaþings kemur fram að annars vegar var um að ræða búnað í kjötiðnað og hins vegar í eldisfiskiðnað. Meira
7. júlí 2000 | Viðskiptafréttir | 64 orð

ÚTBOÐ RÍKISVERÐBRÉFA Meðalávöxtun síðasta úboðs hjá...

ÚTBOÐ RÍKISVERÐBRÉFA Meðalávöxtun síðasta úboðs hjá Lánasýslu ríkisins Ávöxtun í % Br. frá síðasta útb. Ríkisvíxlar 17. maí '00 3 mán. RV00-0817 10,64 0,1 5-6 mán. RV00-1018 11,05 - 11-12 mán. Meira
7. júlí 2000 | Viðskiptafréttir | 85 orð

VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 06-07.

VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 06-07.2000 Kvótategund Viðskipta- magn (kg) Viðskipta- verð (kr) Hæsta kaup- tilboð (kr) Lægsta sölu- tilboð (kr) Kaupmagn eftir (kg) Sölumagn eftir (kg) Vegið kaup- verð (kr) Vegið sölu- verð (kr) Síðasta meðalv. Meira
7. júlí 2000 | Viðskiptafréttir | 155 orð

Volkswagen gert að greiða 6,6 milljarða í sekt

EVRÓPUDÓMSTÓLLINN sektaði Volkswagen-samsteypuna um níutíu milljónir evra í gær, jafnvirði um 6,6 milljarða íslenskra króna, fyrir alvarleg brot á samkeppnislögum. Meira

Fastir þættir

7. júlí 2000 | Dagbók | 788 orð

(2. Tím. 3,14.)

Í dag er föstudagur 7. júlí, 89. dagur ársins 2000. Orð dagsins: En halt þú stöðuglega við það, sem þú hefur numið og hefur fest trú á, þar eð þú veist af hverjum þú hefur numið það. Meira
7. júlí 2000 | Fastir þættir | 335 orð

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

MAKKER þarf nauðsynlega að fara í símann og kemur því samningnum í þína hönd með því að opnunardobla í byrjun á spil sem margir myndu frekar strögla á spaða. Það er vonandi í lagi þín vegna: Vestur gefur; allir á hættu. Meira
7. júlí 2000 | Fastir þættir | 107 orð

Framtíð og Gunnur fyrstar í mark

Framtíð frá Runnum er með besta tímann, 22,07 sek. eftir undanrásir í 250 m skeiði. Knapi er Sveinn Ragnarsson. Með næst besta tímann, 22,88 sek. Meira
7. júlí 2000 | Fastir þættir | 396 orð | 1 mynd

Hestamennskan í blóðinu

FIMM barnabörn Þorkels Bjarnasonar, fyrrverandi hrossaræktarráðunautar, og konu hans Ragnheiðar Esterar Guðmundsdóttur keppa á landsmóti hestamanna en flestir í fjölskyldunni eru viðloðandi hestamennsku á einn eða annan hátt. Meira
7. júlí 2000 | Fastir þættir | 168 orð | 1 mynd

Hörkukeppni í B-úrslitum í ungmennaflokki

AUÐUR Ástvaldsdóttir, Freyfaxa, á Duld frá Víðivöllum fremri var efst eftir hörkuspennandi keppni í B-úrslitum í ungmennaflokki á landsmóti hestamanna. Hún fékk 8,624 í einkunn og vann sér þar með rétt til að taka þátt í A-úrslitum. Meira
7. júlí 2000 | Fastir þættir | 292 orð

Misjafnt gengi kynbótahrossa

Gengið er nokkuð misjafnt hjá kynbótahrossunum á landsmótinu og eru býsna mörg þeirra að lækka í einkunn fyrir hæfileika. Bringa frá Feti er til dæmis að lækka úr 9,01 í 8,84 sem er all nokkuð. Meira
7. júlí 2000 | Fastir þættir | 236 orð | 1 mynd

Ormur stóðst allar atlögurnar

ORMUR frá Dallandi og Atli Guðmundsson, Fáki, tróna á toppnum að lokinni forkeppni A-flokksgæðinga með 8,83 sem er heldur lægri einkunn en búist hafði verið við. Meira
7. júlí 2000 | Fastir þættir | 121 orð | 1 mynd

"Ég bara lenti í þessu"

SIGRÚN Sigurðardóttir hefur verið þulur á hestamótum frá árinu 1982. Sigrún er með landsdómararéttindi en þulir þurfa að vera dómarar því starf þeirra felst líka í því að fylgjast með að allt fari eftir settum reglum og tímaáætlanir séu haldnar. Meira
7. júlí 2000 | Fastir þættir | 464 orð | 1 mynd

"Stígandi þungi á mótinu"

SPENNAN magnast nú á landsmóti hestamanna en úrslit hefjast í mörgum flokkum í dag auk þess sem fyrsta yfirlitssýning kynbótahrossa á þessu landsmóti er í dag. Fannar Jónasson, framkvæmdastjóri landsmótsins, segir að þá megi búast við miklum fjölda... Meira
7. júlí 2000 | Fastir þættir | 146 orð | 3 myndir

Seigt í gömlu brýnunum

Fyrsta verðlaunaafhending landsmótsins fór fram í gær að afloknum B-úrslitum í töltkeppni mótsins þegar gömlu garparnir margreyndu Sigurbjörn Bárðarson og Oddur frá Blönduósi tryggðu sér rétt til þáttöku í A-úrslitum á laugardagskvöldið. Meira
7. júlí 2000 | Fastir þættir | 178 orð | 1 mynd

Skák - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

Alexei Shirov (2751) bar sigur úr býtum á sterku stórmeistaramóti í Merida í Mexíkó er lauk í kringum 20. júní en ekki gat hann tekið sér langt frí eftir það því að 22. Meira
7. júlí 2000 | Viðhorf | 820 orð

Vandi ríkiskirkjunnar

Þögnin og óhófið er til marks um að á Íslandi er ekki starfrækt þjóðkirkja. Meira
7. júlí 2000 | Fastir þættir | 335 orð | 1 mynd

Vítamínsprauta að fá svona stórmót

Miklar endurbætur hafa verið gerðar á Fákssvæðinu fyrir landsmótið. Tveir nýir reiðvellir voru lagðir og endurbætur gerðar á eldri völlum og nýr vegur lagður inn á svæðið. Meira

Íþróttir

7. júlí 2000 | Íþróttir | 454 orð | 1 mynd

DERBY keypti í gær Danny Higginbotham...

DERBY keypti í gær Danny Higginbotham frá Manchester United fyrir 230 milljónir króna. Higginbotham er 21 ára gamall og leikur í stöðu vinstri bakvarðar. Honum er ætlað að taka stöðu Tony Dorigo sem yfirgaf herbúðir Derby í lok síðustu leiktíðar. Meira
7. júlí 2000 | Íþróttir | 172 orð

Dorigo orðaður við Stoke

TONY Dorigo, fyrrverandi landsliðsmaður Englendinga í knattspyrnu, hefur verið orðaður við Íslendingaliðið Stoke City. Dorigo hefur leikið með Derby undanfarin ár en er nú laus allra mála hjá félaginu. Meira
7. júlí 2000 | Íþróttir | 783 orð | 2 myndir

Gekk gráti nær af velli eftir tap fyrir stóru systur

VENUS Williams vann systur sína, Serenu, í undanúrslitum Wimbledonmótsins í gær. Venus vann fyrra settið örugglega 6-2 en naumlega hið síðara 7-6. Systurnar sýndu báðar mikil tilþrif í síðara settinu og var jafnt á öllum tölum allt til loka. Meira
7. júlí 2000 | Íþróttir | 190 orð

Haukur Ingi á leið til Groningen

HAUKUR Ingi Guðnason, knattspyrnumaður hjá Liverpool sem nú leikur með KR á leigusamningi, er að öllum líkindum á leið til hollenska úrvalsdeildarfélagsins Groningen. Liverpool hefur samþykkt skriflega að selja Hauk Inga til hollenska félagsins og hann leikur væntanlega síðasta deildarleik sinn með KR gegn Stjörnunni á morgun og síðasta leikinn fyrir vesturbæjarliðið úti á Möltu á miðvikudag þegar KR mætir Birkirkara í Evrópukeppninni. Meira
7. júlí 2000 | Íþróttir | 573 orð | 2 myndir

HM 2006 verður í Þýskalandi

SEPP Blatter, forseti FIFA, tilkynnti um niðurstöðu kosninganna í Zürich í gær um hvaða þjóð fengi að halda heimsmeistarakeppnina í knattspyrnu árið 2006 og það voru Þjóðverjar sem hrepptu hnossið í annað sinn. Meira
7. júlí 2000 | Íþróttir | 183 orð | 1 mynd

ÍSLENSKA landsliðið í golfi, skipað kylfingum...

ÍSLENSKA landsliðið í golfi, skipað kylfingum 18 ára og yngri, sem leikur á Norðurlandamóti unglinga í Danmörku 22.-24. júlí hefur verið valið. Meira
7. júlí 2000 | Íþróttir | 113 orð

Trapattoni tekur við af Zoff

GIOVANNI Trapattoni var í gær ráðinn landsliðsþjálfari Ítala í knattspyrnu. Hann tekur við af Dino Zoff sem sagði af sér eftir úrslitaleik EM um síðustu helgi í kjölfarið á gagnrýni á leikaðferð ítalska liðsins í keppninni. Meira
7. júlí 2000 | Íþróttir | 425 orð

Vala og Jón Arnar ekki með landsliðinu til Slóvakíu

LANDSLIÐ Íslands í frjálsum íþróttum hélt utan snemma í gær áleiðis til Bystricia í Slóvakíu og mun taka þátt í 2. deild Evrópubikarkeppni landsliða um næstu helgi. Að þessu sinni er íslenska liðið skipað 10 nýliðum og það veikir möguleika íslenska liðsins töluvert að nokkrir af bestu frjálsíþróttamönnum landsins geta ekki tekið þátt í keppninni í Slóvakíu. Meira
7. júlí 2000 | Íþróttir | 51 orð

Vala varð að hætta við

VALA Flosadóttir, stangarstökkvari úr ÍR og Íslands- og Norðurlandamestari, hleypur ekki í skarðið fyrir Þóreyju Eddu Elísdóttur, FH, með íslenska landsliðinu í Evrópubikarkeppninni sem fram fer í Slóvakíu á morgun og sunnudag. Meira
7. júlí 2000 | Íþróttir | 90 orð

Valdimar aftur til Selfyssinga

VALDIMAR Þórsson, einn af efnilegustu handknattleiksmönnum landsins, sem lék með Aftureldingu í Mosfellsbæ á síðustu leiktíð, er á förum til sinna gömlu félaga á Selfossi. Meira
7. júlí 2000 | Íþróttir | 195 orð

Ýtt undir lyfjanotkun í Ástralíu?

WERNER Reiterer, kringlukastari frá Ástralíu, segir í nýútkominni bók sinni að embættismenn innan áströlsku íþróttahreyfingarinnar ýti undir notkun ólöglegra lyfja meðal íþróttamanna. Meira
7. júlí 2000 | Íþróttir | 195 orð

Það þykja ekki stórtíðindi að ólátabelgurinn...

Það þykja ekki stórtíðindi að ólátabelgurinn hjá Middlesbrough, Paul Gascoigne, hagi sér undarlega. Meira
7. júlí 2000 | Íþróttir | 359 orð | 1 mynd

Örn í úrslit á EM í Helsinki

ÖRN Arnarson, SH, tryggði sér sæti í úrslitum í 200 metra skriðsundi á Evrópumeistaramótinu í sundi í 50 metra laug í Helsinki í gær. Örn hafnaði í 5. sæti í sínum riðli í undanúrslitunum á tímanum 1:51,36 mínútum og varð áttundi og síðastur inn í úrslitin sem fram fara í dag. Örn er fyrsti Íslendingurinn í 13 ár sem kemst í úrslit á Evrópumeistaramóti í 50 metra laug, eða allt frá því Eðvarði Þór Eðvarðssyni tókst það í 200 m baksundi á EM í Strassborg 1987. Meira

Úr verinu

7. júlí 2000 | Úr verinu | 689 orð

Myndi ekki skila ætluðum árangri

EFTIRLITSMYNDAVÉLAR um borð í fiskiskipum myndu ekki skila tilætluðum árangri og leita verður annarra leiða til að koma í veg fyrir brottkast að mati skipstjóra. Sjávarútvegsráðherra kynnti á miðvikudag aðgerðir gegn brottkasti fisks og hefur m.a. Meira
7. júlí 2000 | Úr verinu | 400 orð

Tillögu um eftirlit með hvalaafurðum hafnað

FUNDI Alþjóða hvalveiðiráðsins lauk í gær en helstu mál á dagskrá voru skýrsla vísindanefndar ráðsins og kjör forystumanna auk ýmissa smærri mála. Kristín Haraldsdóttir sat fundinn fyrir hönd sjávarútvegsráðuneytisins. Meira

Daglegt líf (blaðauki)

7. júlí 2000 | Daglegt líf (blaðauki) | 805 orð | 1 mynd

Andúð eykst gegn tóbaksfíklum

Tóbaksreykingar hafa minnkað á heimsvísu ekki síst í landinu sem færði heiminum tóbakið. Reyklausum svæðum fjölgar í takt við aukið upplýsingaflæði um skaðsemi reykinga. Tóbaksvarnarnefnd hefur fengið sterk viðbrögð við nýlegri auglýsingaherferð sem einnig nær til reyklausra. Meira
7. júlí 2000 | Daglegt líf (blaðauki) | 865 orð | 3 myndir

Beittar auglýsingar örva umræðuna

SLAGORÐIÐ "hver einasta sígaretta veldur þér skaða" þykir áhrifamikið en tóbaksvarnarnefnd hefur vakið mikla athygli fyrir auglýsingaherferðina sem sett var í gang í byrjun ársins. Meira
7. júlí 2000 | Daglegt líf (blaðauki) | 1050 orð | 5 myndir

Listakona

Ingibjörg Jónsdóttir er komin hátt á níræðisaldur en hefur sl. 30 ár skapað fjölda ólíkra listaverka. Listagyðjan er henni enn hliðholl, sér í lagi eftir miðnætti. Kristín Heiða Kristinsdóttir sótti hana heim og gramsaði í forvitnilegum hirslum hennar. Meira
7. júlí 2000 | Daglegt líf (blaðauki) | 2243 orð

Pöddulíf

Þegar fólk fer út í garðinn sinn á sólríkum sumardegi leiðir það sjaldnast hugann að því fjölbreytta lífríki sem þar er að finna eða hinni hörðu lífsbaráttu sem þar er háð. Sveinn Guðjónsson ræddi við dr. Guðmund Halldórsson skordýrafræðing um pöddulífið og tilveruna í húsagarðinum. Oddur Sigurðsson jarðfræðingur festi dýrin á filmu. Meira
7. júlí 2000 | Daglegt líf (blaðauki) | 860 orð | 4 myndir

"Mikil gróska í fatahönnun"

Ragna Fróðadóttir fata- og textílhönnuður Meira
7. júlí 2000 | Daglegt líf (blaðauki) | 550 orð | 1 mynd

Tilhlökkunin er kvíðablandin

"ÉG ER miklu meðvitaðri um mataræði eftir að Anna varð ófrísk," segir Guðni Jónsson sem á von á barni með konu sinni Önnu Katrínu innan tíðar. Meira
7. júlí 2000 | Daglegt líf (blaðauki) | 168 orð

Úr dagbók verðandi föður

Á heimasíðunni Expectantfather.com er að finna dagbók verðandi föður og þetta brot er frá 17. september 1999: "Ég held að ég sé kominn með bullandi couvade. Síðustu tvær til þrjár vikurnar hef ég fundið fyrir eftirfarandi einkennum: 1. Meira
7. júlí 2000 | Daglegt líf (blaðauki) | 581 orð | 2 myndir

Vefarinn mikli

NÁTTÚRAN skartar nú sínu fegursta, gróandinn iðar, flugurnar suða og pöddurnar sprikla. Kóngulær láta ekki sitt eftir liggja og spinna vefi sína af mikilli list, en úr þeim kemur fíngerðasti vefur sem þekkist. Meira
7. júlí 2000 | Daglegt líf (blaðauki) | 772 orð | 1 mynd

verðandi feður

Meðgangan er síður en svo einkamál kvenna. Karlmenn víða um heim taka heilshugar þátt í henni og þyngjast með konum sínum, kasta upp, verða kvíðnir og viðkvæmir. Kristín Elfa Guðnadóttir tók púlsinn á þungun karla. Meira
7. júlí 2000 | Daglegt líf (blaðauki) | 810 orð | 1 mynd

Verðugir fulltrúar komandi fæðingar

"COUVADE er raunverulega ekkert annað en samsafn ýmissa einkenna sem feður finna fyrir og tengjast meðgöngu barnsmæðra þeirra. Meira
7. júlí 2000 | Daglegt líf (blaðauki) | 478 orð | 1 mynd

Önnur lífsreynsla fellur í skuggann

"ÉG ER svo hátt uppi núna að ég er eiginlega í sæluvímu. Meira

Ýmis aukablöð

7. júlí 2000 | Kvikmyndablað | 48 orð | 1 mynd

Ashley og Ewan í spennumynd

Stjörnubíó frumsýndi í gær spennumyndina Eye of the Beholder . Hún er með Ashley Judd og Ewan McGregor í aðalhlutverkum en leikstjóri er Stephan Elliott . Segir myndin af sjáanda sem eltist við unga konu, er fæst við undarlega iðju. Meira
7. júlí 2000 | Kvikmyndablað | 263 orð | 1 mynd

Blásið til orrustu

ORRUSTA netfyrirtækja hefur náð til kvikmyndaiðnaðarins, vígvöllurinn eru hinar ýmsu kvikmyndahátíðir og vopnin eru ljósaskilti, varasalvar, sólarolíur og pennar sem blása tyggjókúlum. Það ægir saman slagorðum, djörfum yfirlýsingum og bjartsýnisspám, sem bera einföld skilaboð, næstu heimkynni kvikmyndaiðnaðarins eru á Netinu. Meira
7. júlí 2000 | Kvikmyndablað | 1021 orð | 3 myndir

Buñuel spillir frönskum æskulýð

Árið 2000 halda Spánverjar og kvikmyndaáhugamenn um heim allan upp á það að spænski leikstjórinn Luis Buñuel hefði orðið 100 ára. Jónas Knútsson skrifar fyrstu grein af þremur um þennan látna snilling. Meira
7. júlí 2000 | Kvikmyndablað | 425 orð | 1 mynd

Dularfullt leynifélag

Bíóborgin, Kringlubíó, Nýja bíó Akureyri og Nýja bíó Keflavík frumsýna bandarísku spennumyndina The Skulls með Joshua Jackson. Meira
7. júlí 2000 | Kvikmyndablað | 379 orð | 1 mynd

Fólk

Wahlberg og Apaplánetan Þá er ljóst orðið að Mark Wahlberg mun fara með aðalhlutverkið í endurgerð Tim Burtons á Apaplánetunni og kemur sá ráðahagur ugglaust mörgum á óvart. Meira
7. júlí 2000 | Kvikmyndablað | 495 orð

Gáfur og glennugangur

HÚN er falleg, gáfuð og kynþokkafull. Mælist með eina hæstu gáfnavístölu í kvikmyndaborginni, þar sem meðaltalið er örugglegra mun hærra en oftast virðist. Hefur sýknt og heilagt verið orðuð við að verða næsta kynbomba iðnaðarins. Meira
7. júlí 2000 | Kvikmyndablað | 215 orð | 1 mynd

Gemsar, Óskabörn og Ikingut

NÆSTU íslensku bíómyndir sem frumsýndar verða eru Íslenski draumurinn , eins og lesa má um hér annars staðar í Bíóblaðinu, Gemsar , Óskabörn þjóðarinnar og Ikingut . Meira
7. júlí 2000 | Kvikmyndablað | 325 orð | 1 mynd

Hugleikið efni

Íslendingasögurnar hafa frá upphafi verið íslenskum kvikmyndagerðarmönnum hugleiknar. Guðlaug Rósinkranz , þjóðleikhússtjóra og formann kvikmyndafyrirtækisins Edda-film, dreymdi um að kvikmynda Njálu . Hann skrifaði sjálfur handrit upp úr sögunni. Meira
7. júlí 2000 | Kvikmyndablað | 42 orð | 1 mynd

Hundrað ár frá fæðingu Buñuels

Liðin eru hundrað ár frá fæðingu spænska leikstjórans Luis Buñuels , sem Jónas Knútsson kallar erkióvin smáborgaranna í fyrstu af þremur greinum sínum um þennan einn fremsta leikstjóra Spánar. Meira
7. júlí 2000 | Kvikmyndablað | 127 orð | 1 mynd

Íslenski draumurinn frumsýnd 25. ágúst

Íslenska bíómyndin Íslenski draumurinn eftir Robert Douglas verður frumsýnd þann 25. ágúst í fjórum kvikmyndahúsum, að sögn annars framleiðanda hennar, Júlíusar Kemp . Meira
7. júlí 2000 | Kvikmyndablað | 300 orð | 1 mynd

Kjúklingafangar á flótta

Breskir kvikmyndagagnrýnendur keppast nú hver við annan að lofa nýjustu afurð hérlendrar kvikmyndagerðar og eru flestir sammála um að annað eins meistaraverk hafi ekki sést á hvíta tjaldinu í langan tíma. Meira
7. júlí 2000 | Kvikmyndablað | 33 orð

Kvikmyndaverin á Vefnum

Stóru kvikmyndaverin í Hollywood hafa sínar netsíður þar sem bíómyndirnar fá kynningu. Sæbjörn Valdimarsson athugaði hvað netsíðurnar hafa upp á að bjóða og skoðaði auk þess hvað minni kvikmyndafyrirtækin eru að gera á... Meira
7. júlí 2000 | Kvikmyndablað | 1028 orð | 3 myndir

Kvikmyndaverin stór og smá

Að þessu sinni verða skoðaðar netsíður stórveldanna sjö í Hollywood. Til viðbótar bankar Sæbjörn Valdimarsson upp á hjá nokkrum smáríkjanna sem sum hver eru óháð, önnur í eigu risanna. Meira
7. júlí 2000 | Kvikmyndablað | 76 orð

Leynifélag í háskóla

Sambíóin frumsýna í dag nýja spennumynd sem heitir The Sculls og er nafnið dregið af leynifélagi í virtum háskóla þar sem myndin gerist. Leikstjóri hennar er Rob Cohen en með aðalhlutverk fara Joshua Jackson og Paul Walker . Meira
7. júlí 2000 | Kvikmyndablað | 1140 orð

NÝJAR MYNDIR Eye of the Beholder...

NÝJAR MYNDIR Eye of the Beholder Stjörnubíó: Alla daga kl. 6 - 8 - 10. The Skulls Kringlubíó: Alla daga kl. 3:45 - 5:50 - 8 - 10.10. Aukasýning föstudag kl. 12:20. Laugardag/sunnudag kl. 1:45 Bíóborgin: Alla daga kl. 5:50 - 8 - 10:10. Meira
7. júlí 2000 | Kvikmyndablað | 399 orð | 2 myndir

Óvenjuleg glæpasaga

Stjörnubíó frumsýnir spennumyndina Eye of the Beholder með Ashley Judd og Ewan McGregor. Meira
7. júlí 2000 | Kvikmyndablað | 58 orð | 1 mynd

Pokémon 21. júlí

Sambíóin frumsýna hinn 21. júlí japönsku teiknimyndina Pokémon með íslensku tali. Pokémon er Nintendo-tölvuleikur sem orðinn er að samnefndri teiknimynd í fullri lengd er naut mikilla vinsælda í Bandaríkjunum. Meira
7. júlí 2000 | Kvikmyndablað | 33 orð | 1 mynd

Sharon Stone

Bandaríska leikkonan Sharon Stone hóf kvikmyndaferil sinn með því að leika fyrir Woody Allen . Hún varð heimsfræg sem tálkvendið í Basic Instinct og nú er rætt um framhald þeirrar myndar. Svipmyndin er af... Meira
7. júlí 2000 | Kvikmyndablað | 44 orð

Steinaldarmennirnir í Vegas

Háskólabíó hyggst frumsýna þann 4. ágúst fjölskyldumyndina Steinaldarmennina 2 eða The Flintstones in Viva Las Vegas . Gerist hún fyrir tíma fyrri myndarinnar og segir af því hvernig þau Fred og Barney og Vilma og Betty hittust fyrst. Meira
7. júlí 2000 | Kvikmyndablað | 557 orð | 3 myndir

Stjörnuhrap

Kevin Costner á í nokkrum brösum með að ná til áhorfenda eins og hann gerði í eina tíð en síðustu myndum stjörnunnar hefur vegnað illa. Arnaldur Indriðason skoðaði stöðu hans og leikara sem minni eftirspurn er eftir en áður eins og Schwarzenggers, Stallones og Demi Moore. Meira
7. júlí 2000 | Kvikmyndablað | 557 orð | 2 myndir

Tuttugu og fimm og tíu ára

Friðrik Þór Friðriksson getur á þessu ári fagnað tvennum tímamótum á ferli sínum sem kvikmyndagerðarmanns. Tuttugu og fimm ár eru síðan fyrsta verk hans, Nomina sunt odiosa (Nöfn eru óþörf), var frumsýnt og tíu ár síðan hann stofnaði fyrirtæki sitt, Íslensku kvikmyndasamsteypuna. Páll Kristinn Pálsson spjallaði við Friðrik Þór af þessu tilefni. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.