Greinar fimmtudaginn 27. júlí 2000

Forsíða

27. júlí 2000 | Forsíða | 275 orð | 1 mynd

Arafat fagnað sem hetju við heimkomuna

EHUD Barak, forsætisráðherra Ísraels, og Yasser Arafat, leiðtogi Palestínumanna, héldu heim á leið í gær frá Camp David í Bandaríkjunum eftir að hafa mistekist að knýja fram friðarsamning, fyrir milligöngu Bandaríkjastjórnar, í áratugalöngum átökum... Meira
27. júlí 2000 | Forsíða | 413 orð | 1 mynd

Flugstjórinn sagðist ekki geta hætt við flugtak

SAMKVÆMT hljóðritunum af samtölum flugstjóra Concorde-þotunnar sem fórst skammt norðan við París á þriðjudag og flugumferðarstjórnar á Charles de Gaulle-flugvelli tilkynnti flugturn um eld í þotunni 56 sekúndum eftir að leyfi til flugtaks var gefið, að... Meira
27. júlí 2000 | Forsíða | 120 orð

Ofbeldismyndir ala á ofbeldishneigð

FERN samtök, bandarísku læknasamtökin, samtök barnalækna og tvenn samtök bandarískra sálfræðinga, lýstu því yfir í gær að rannsóknir í 30 ár sýndu á óyggjandi hátt að ofbeldi í sjónvarpi, kvikmyndum og tölvuleikjum hefði afar slæm áhrif á börn og... Meira
27. júlí 2000 | Forsíða | 171 orð

Speight hnepptur í varðhald

GEORGE Speight, leiðtogi valdaræningjanna á Fídjí-eyjum, var í gær hnepptur í varðhald af hernum vegna gruns um að hafa brotið vopnalög og hótað forseta landsins. Meira

Fréttir

27. júlí 2000 | Miðopna | 511 orð | 1 mynd

15. gr. afar vandmeðfarið ákvæði

FJÁRMÁLAEFTIRLITIÐ segir í skýrslu sinni að viðskipti Kaupþings fyrir eigin reikning við fjárvörsluþega á þess vegum hafi ekki verið í samræmi við eðlilega og heilbrigða viðskiptahætti, sbr. 15. gr. laga um verðbréfaviðskipti. Meira
27. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 189 orð

Akraness apótek sameinast Lyfjum og heilsu

AKRANESS apótek hefur sameinast lyfja- og heilsuvörukeðjunni Lyfjum og heilsu. Við það verða útsölustaðir Lyfja og heilsu 18 talsins. Þá verður 19. L&H-verslunin opnuð í haust í nýrri verslunarmiðstöð, sem er að rísa á Akureyri. Meira
27. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 98 orð

Alvarlegt slys í ánni Fáskrúð

KARLMAÐUR á sjötugsaldri slasaðist alvarlega þegar hann féll um sex metra ofan í ána Fáskrúð í Hvammsfirði í Dalasýslu á þriðjudag. Samkvæmt upplýsingum frá Landspítalanum í Fossvogi fékk hann áverka á höfði og brjóstholi. Meira
27. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 738 orð | 1 mynd

Á að undirstrika blá-kaldan veruleikann

MANNVIRKI um fórnarlömb umferðarslysa á Íslandi var í gær afhjúpað við Suðurlandsveg í Svínahrauni, skammt frá Litlu kaffistofunni. Á það að vekja athygli ökumanna og annarra sem um veginn fara á þeim hættum sem leynast í umferðinni. Meira
27. júlí 2000 | Miðopna | 296 orð | 1 mynd

Áfellisdómur yfir fyrirtækinu

DAVÍÐ Oddsson forsætisráðherra segir að skýrsla Fjármálaeftirlitsins sé áfellisdómur yfir Kaupþingi hf. í tveimur veigamiklum atriðum. Meira
27. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 127 orð

Á góðum batavegi

KONAN sem slasaðist í alvarlegu bílslysi við Reyðarfjörð á mánudaginn er að sögn læknis á Landspítalanum í Fossvogi á góðum batavegi. Hún var útskrifuð af gjörgæsludeild í gær. Líkur eru á að annarri bifreiðinni hafi verið ekið aftan á hina. Meira
27. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 88 orð

Biskup messar í Drangey

BISKUP Íslands, Karl Sigurbjörnsson, hyggst messa í Drangey í Skagafirði um komandi verslunarmannahelgi. "Ég er að efna með þessu gamalt loforð," sagði biskup þegar Morgunblaðið spurði um ástæðu þessa. Meira
27. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 167 orð | 1 mynd

Boðið upp á íslenskukennslu

ÞRETTÁN erlendir starfsmenn vinna við ræstingar á elliheimilinu Grund og hefur heimilið ákveðið að bjóða upp á íslenskukennslu fyrir þá sem þess þurfa. Að sögn Kristínar V. Meira
27. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 89 orð

Breytingar á hverum

TALSVERÐAR breytingar hafa orðið á hverasvæðum í og við Hveragerði eftir stóru jarðskjálftana á Suðurlandi. Blái hver, sem svo var nefndur, hefur skipt um lit og er orðinn grár, og leirhverir eru orðnir vatnsblandaðri. Meira
27. júlí 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 372 orð | 1 mynd

Breytingarnar bjóða upp á nýjungar í kennsluháttum

HAFIST hefur verið handa við breytingar á Klébergsskóla á Kjalarnesi. Gamla skólahúsið sem byggt var árið 1929 verður fært í svo til upprunalegt horf. Nýrri byggingunni á að breyta bæði að utan og innan. Meira
27. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 718 orð | 1 mynd

Bætt umferð - betra líf

Ólöf Þórðardóttir fæddist í Reykjavík 15. 10. 1964. Hún lauk stúdentsprófi frá Fjölbrautaskólanum við Ármúla árið 1986. Hún hefur starfað hjá Búnaðarbankanum en er nú launafulltrúi hjá ISS-Island. Hún hefur gegnt ýmsum störfum innan Junior Chamber, m.a. verið forseti JC Nes, landsritari árið 1998 og er nú heiðursfélagi og senator. Ólöf er gift Pétri Péturssyni, sölustjóra hjá Prentmet, og eiga þau tvo syni. Meira
27. júlí 2000 | Akureyri og nágrenni | 191 orð

Djassað í Deiglunni

TRÍÓ Björns Thoroddsen, með kanadíska trompetleikaranum Richard Gilles, leikur á Tuborgdjassi nr. 5 á "heitum fimmtudegi" í Deiglunni í kvöld. Tónleikarnir hefjast kl. 21:30. Auk Björns og Richards leikur bassaleikarinn góðkunni Jón Rafnsson. Meira
27. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 321 orð

Drög Fjármálaeftirlits fullnægjandi

STYRMIR Þór Bragason, forstöðumaður markaðsviðskipta Búnaðarbankans verðbréfa sagði í samtali við Morgunblaðið að hann teldi drög Fjármálaeftirlitsins það ítarleg að skýrslan um skoðun á fjárvörslu Kaupþings gefi ekki tilefni til að þau verði ítarlegri. Meira
27. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 42 orð | 1 mynd

Dyttað að í blíðunni

VEÐURGUÐIR hafa leikið við landsmenn sem aldrei fyrr undanfarna daga, og landsmenn flatmagað í sólböðum um allt land. Meira
27. júlí 2000 | Miðopna | 240 orð | 2 myndir

Ekki þörf á ítarlegri reglum

VILHJÁLMUR Egilsson, formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis, segist ekki telja að þörf sé nánari og ítarlegri reglna en drög Fjármálaeftirlitsins að verklagsreglum hafi að geyma. "Ég sé ekki að endilega sé þörf á þeim. Meira
27. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 298 orð

Elding komin til L'anse aux Meadows

SEGLSKÚTAN Elding kom til Quirpon í grennd við L'Anse aux Meadows á Nýfundnalandi síðdegis á þriðjudag. Leiðangurinn Vínland 2000 hafði þá verið sambandslaus við umheiminn frá því lagt var af stað frá Grænlandi föstudaginn 20. Meira
27. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 55 orð | 1 mynd

Endur á sólarströndu

ÞAÐ eru fleiri en mannfólkið sem njóta þess að dýfa fæti í sjóinn, þegar sólin skín, sandurinn hitnar og hafið verður skyndilega freistandi að stinga sér í. Meira
27. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 81 orð

Ferðamenn lentu utan vegar

ÍTALSKUR ökumaður missti stjórn á fólksbifreið sinni í lausamöl á Vesturhópsvegi utan við Grundará í gær með þeim afleiðingum að bifreiðin hafnaði utan vegar. Meira
27. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 190 orð

Fimmvörðuháls og Þórsmörk með Útivist

FERÐAFÉLAGIÐ Útivist starfar af miklum krafti og njóta margar ferða félagsins mikilla vinsælda, segir í fréttatilkynningu. Meira
27. júlí 2000 | Akureyri og nágrenni | 296 orð

Fleiri sjúkraflug í ár en allt árið í fyrra

SJÚKRAFLUTNINGAMENN frá Slökkviliði Akureyrar hafa haft í nógu að snúast við sjúkraflug á árinu. Meira
27. júlí 2000 | Miðopna | 220 orð

Flestir talsmenn fjármálafyrirtækja telja reglur fullnægjandi

Í framhaldi af skýrslu Fjármálaeftirlitsins (FME) um skoðun á fjárvörslu Kaupþings hf., sem birt var hér í blaðinu í gær ásamt athugasemdum Kaupþings hf. Meira
27. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 216 orð | 1 mynd

Flestir telja reglur fullnægjandi

Í framhaldi af skýrslu Fjármálaeftirlitsins (FME) um skoðun á fjárvörslu Kaupþings hf., sem birt var hér í blaðinu í gær ásamt athugasemdum Kaupþings hf. Meira
27. júlí 2000 | Akureyri og nágrenni | 89 orð | 1 mynd

Fornleifagröftur á Hofsstöðum

Mývatnssveit -Sumarskóli Fornleifastofnunar Íslands er nú kominn til starfa á Hofsstöðum, þar sem á næstu vikum fer fram þjálfun og kennsla í norrænni fornleifafræði fyrir erlenda nemendur, líkt og gerst hefur á hverju sumri nú á undanförnum árum. Meira
27. júlí 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 262 orð | 1 mynd

Framkvæmdir hefjast í haust

RÁÐIST verður í gerð ganga undir Breiðholtsbrautina í haust þegar framkvæmdir við gerð mislægra gatnamóta við Breiðholtsbraut og Reykjanesbraut hefjast en göngin verða bæði fyrir bílaumferð og gangandi vegfarendur. Meira
27. júlí 2000 | Landsbyggðin | 224 orð | 2 myndir

Fyrsta Íslandsmótið í krikket í Stykkishólmi

Stykkishólmi -Krikket hefur ekki mikið verið spilað á Íslandi. Þessi íþrótt á mestu fylgi að fagna innan breska heimsveldisins. Eins og menn vita er krikket heldrimannaíþrótt þar sem snyrtimennska og hugprýði ráða ríkjum. Meira
27. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 329 orð | 2 myndir

Góðar göngur á Snæfellsnesi

Prýðisgóð veiði hefur verið í ám á Snæfellsnesi að undanförnu og göngur nokkuð líflegar. Mest ber á Haffjarðará og Hítará, en Straumfjarðará hefur einnig gefið bærilega að undanförnu. Meira
27. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Grasið slegið á Austurvelli

Á SUMRIN flykkjast gjarnan margir út á Austurvöll, ekki síst þegar veðrið leikur við Reykvíkinga líkt og í gær. Meira
27. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 101 orð

Hafa ekki lokið námi í Leiðsöguskólanum

BORGÞÓR Kjærnested, formaður Félags leiðsögumanna, vill taka fram vegna fréttar í Morgunblaðinu í gær um vélsleðaslys á Langjökli að leiðsögumaðurinn sem fylgdi ferðahópnum fór ekki upp á jökulinn. Meira
27. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Í hjólreiðatúr með húsbóndanum

ÞAÐ eru víst engin lögmál sem útiloka það að hundar geti brugðið sér í hjólreiðatúr. Þeim er jú ýmislegt til listanna lagt. Meira
27. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 366 orð

Kínamúrarnir brugðust ekki

ÞÓRODDUR Ari Þóroddsson, forstjóri Burnham International á Íslandi, telur ekki tilefni til að settar verði nákvæmari verklagsreglur en gert er ráð fyrir í drögum Fjármálaeftirlits. "Það eru miklar framfarir að fá þessar verklagsreglur. Meira
27. júlí 2000 | Landsbyggðin | 73 orð | 1 mynd

Kom við í sumarblíðunni

Húsavík -Skemmtiferðaskipið Princess Danae kom hér í blíðskaparveðri fyrir skömmu og lagðist við akkeri framan við höfnina, skipið er það stórt að það komst ekki að bryggju hér. Meira
27. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 348 orð | 1 mynd

Krabbameinsfélagið veitir 12 rannsóknarstyrki

KRABBAMEINSFÉLAG Íslands veitti nýlega 12 rannsóknarstyrki úr tveimur rannsóknarsjóðum í vörslu félagsins, rannsóknarsjóði Krabbameinsfélagsins og rannsóknar- og tækjasjóði leitarsviðs Krabbameinsfélagsins. Meira
27. júlí 2000 | Akureyri og nágrenni | 104 orð | 1 mynd

Kraftmikill hjólreiðamaður

BJÖRN Þór Ólafsson frá Ólafsfirði tók sig til og hjólaði vítt og breitt í gær til að safna fjármunum fyrir skíðadeild Leifturs í Ólafsfirði, en Björn hefur verið viðriðinn skíðaíþróttina lengur en elstu menn muna. Meira
27. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 105 orð

Kynnisfundur vegna hópferðar til Rússlands

KYNNISFUNDUR verður haldinn föstudaginn 28. júlí kl. 18 í félagsheimili MÍR, Vatnsstíg 10, vegna fyrirhugaðrar hópferðar til Rússlands í haust. Ráðgert er að ferðin hefjist um 20. september nk. Meira
27. júlí 2000 | Landsbyggðin | 113 orð | 1 mynd

Landsbankinn á Selfossi opinn á laugardögum

Selfossi -Landsbanki Íslands við Tryggvatorg sem er í KÁ verslun áSelfossi verður opinn á laugardögum næstu 5 vikur. Laugardaginn 29. júlí verður bankinn fyrst opinn og síðan alla laugardaga í ágúst. Afgreiðslutíminn á laugardögum verður frá kl. Meira
27. júlí 2000 | Erlendar fréttir | 1477 orð | 1 mynd

Leiðin frá Camp David torsótt og hætturnar margar

Hætturnar eru ærnar og óvissan mikil eftir að friðarviðræður Ísraela og Palestínumanna í Camp David fóru út um þúfur. Vonast er til að viðræðurnar geti hafist á ný áður en fresturinn til að ná friðarsamningi rennur út í september en veik staða Ehuds Baraks getur sett strik í reikninginn. Meira
27. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 281 orð | 1 mynd

Leita hefði átt álits Fjármálaeftirlits

"Hvað fyrstu spurninguna varðar þá tel ég svo ekki vera," segir Sævar Helgason, framkvæmdastjóri Íslenskra verðbréfa. "Reglurnar eru nokkuð ítarlegar og í samræmi við það sem best gæti verið. Meira
27. júlí 2000 | Landsbyggðin | 110 orð

Lionsmenn í Stykkishólmi safna í verkefnasjóð

Stykkishólmi -Félagar í Lionsklúbbi Stykkishólmi tóku nýlega að sér að fjarlægja stikur á Kerlingarskarði. Stikurnar voru settar niður í fyrra þegar Vegagerðin fór í það verk að mæla fyrir nýjum og endurbættum vegi yfir Kerlingarskarð. Meira
27. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 287 orð

Lífeyrisgreiðslur hækka til muna

EFTIRLAUN forseta Íslands hækka til muna samfara breytingum á launakjörum hans. Kjaradómur úrskurðaði á þriðjudag að laun forseta Íslands skyldu hækka úr 615.940 krónum á mánuði í 1.250. Meira
27. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 64 orð

Lýst eftir vitnum

LÝST er eftir vitnum að árekstri þar sem tjónvaldur fór af vettvangi án þess að tilkynna um tjónið en ekið var á ljósbrúna Toyota-bifreið þar sem hún stóð á bifreiðastæði á Vitastíg, milli Laugavegs og Grettisgötu. Óhappið átti sér stað milli kl. 21. Meira
27. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Lög og verklagsreglur eru skýrar

Sigurður Atli Jónsson, forstjóri Landsbréfa, segir að lög og verklagsreglur gildi um starfsemi fjármálafyrirtækja. Meira
27. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 477 orð

Margir erlendir gestir sækja frímerkjasýningar

ÞEGAR eru nokkrir þátttakendur á frímerkjasýningunum á Kjarvalsstöðum komnir til landsins erlendis frá. Nokkrir Norðurlandabúar komu í síðustu viku og á mánudagskvöld yfir 30 Þjóðverjar. Meira
27. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 363 orð

Mesta aðsókn á sýningu í Smithsonian um árabil

UM þrjár milljónir manna hafa sótt víkingasýninguna í Smithsonian-safninu í Washington, höfuðborg Bandaríkjanna, það sem af er, en sýningin var formlega opnuð 29. apríl sl. Meira
27. júlí 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 181 orð | 1 mynd

Myndi verða lyftistöng fyrir ferðaþjónustuna í borginni

BORGARRÁÐ samþykkti í fyrradag tillögu Helga Péturssonar, borgarfulltrúa R-listans, um að kanna möguleika á því að láta búa til átján holna golfvöll í Viðey, einni mikilvægustu sögu- og náttúruperlu borgarlandsins. Meira
27. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 226 orð | 1 mynd

Nauðsynlegt að Fjármálaeftirlitið setji reglur

ÞÓRÐUR Magnússon, stjórnarformaður Gildingar, segir um fyrstu spurninguna að nauðsynlegt sé að þessar reglur séu mjög skýrar og nákvæmar. Meira
27. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 98 orð

Náði að smeygja sér í bílstjórasætið

LÖGREGLAN á Selfossi handtók snemma í gærmorgun ölvaðan mann sem hafði gert tilraun til að aka fólksflutningabíl. Maðurinn hafði brugðið sér inn í rútuna þar sem hann lenti í handalögmálum við nokkra farþega hennar. Meira
27. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 95 orð

Námskeið í yoga og tónlist

Á VEGUM Sri Chinmoy miðstöðvarinnar verður boðið upp á ókeypis námskeið þar sem fjallað er um áhrif hljóðs og tónlistar á vitund, tilfinningar og orkuflæði og kenndar klassískar æfingar til að dýpka innsæi í tónlist og sköpun, segir í fréttatilkynningu. Meira
27. júlí 2000 | Erlendar fréttir | 357 orð | 1 mynd

Norðmenn ná ekki hvalkvóta

EINSTAKLEGA stirt veður í allt sumar veldur því, að norskir hrefnuveiðimenn hafa ekki skotið nema 63 hrefnur af alls 244 leyfilegum í Norðursjó. Er nú aðeins vika eftir af vertíðinni á syðsta veiðisvæðinu. Meira
27. júlí 2000 | Akureyri og nágrenni | 154 orð | 1 mynd

Norrænir bændur skoða eyfirsk fjós

ÞING norrænna nautgriparæktenda og áhugamanna um nautgriparæktun, NÖK, hefur staðið yfir á Akureyri síðastliðna daga. Þinggestir hafa þó ekki eingöngu setið á rökstólum og hlýtt á talað mál úr pontu, heldur hafa þeir einnig sinnt félagslegu hliðinni. Meira
27. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 42 orð

Nýr fundur boðaður í Sleipnisdeilunni

RÍKISSÁTTASEMJARI hélt í gær fund í kjaradeilu Bifreiðastjórafélagsins Sleipnis og Samtaka atvinnulífsins. Engin niðurstaða varð á fundinum, en ríkissáttasemjari hefur boðað annan fund með deiluaðilum 1. ágúst nk. Forsvarsmenn Sleipnis ákváðu á fundi 15. Meira
27. júlí 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 146 orð

Ný umferðarljós við fern gatnamót

BORGARRÁÐ samþykkti í fyrradag tillögu umferðardeildar borgarverkfræðings um að setja upp ljós við fern gatnamót í höfuðborginni. Sett verða upp ljós við Hallsveg-Strandveg, Bústaðaveg-Ósland, Hofsvallagötu-Hagamel og Mýrargötu- Ægisgötu. Meira
27. júlí 2000 | Erlendar fréttir | 160 orð | 1 mynd

"Ég er lifandi, ég er lifandi"

TUTTUGU og eins árs bresk stúlka, sem talið var að hefði látist þegar Concorde-þotan fórst á þriðjudag, sagði frá því hvernig hún komst naumlega lífs af með því að stökkva út um glugga á hótelinu sem þotan lenti á. Meira
27. júlí 2000 | Erlendar fréttir | 524 orð | 1 mynd

"Þýzkaland er harmi slegið"

ÞJÓÐVERJAR voru harmi slegnir í gær eftir hinn hörmulega dauðdaga 96 þýzkra ferðalanga sem um borð voru í frönsku Concorde-þotunni sem fórst utan við París í fyrradag. Meira
27. júlí 2000 | Erlendar fréttir | 386 orð | 1 mynd

Rannsókn beinist að hreyflum þotunnar

ÞEIR sem rannsaka flugslysið í Frakklandi sl. þriðjudag munu að öllum líkindum einbeita sér að meintum hreyfilbilunum, að því er breska ríkisútvarpið, BBC , greindi frá í gær. Meira
27. júlí 2000 | Miðopna | 102 orð | 1 mynd

Reglurnar taka nægilega á slíkum málum

"ÉG fæ ekki séð annað en verklagsreglur Fjármálaeftirlitsins, eins og þær hafa verið kynntar, innihaldi eðlilegar reglur til að taka á málum sem þessum. Hugsanlega eru reglurnar of afmarkandi þó við séum í aðalatriðum sammála þeim. Meira
27. júlí 2000 | Miðopna | 363 orð | 1 mynd

Reglur nógu ítarlegar

JAFET Ólafsson, framkvæmdastjóri Verðbréfastofunnar hf., segir það sitt mat að skoðun Fjármálaeftirlitsins hafi tekið alltof langan tíma. Athuganir af þessu tagi mættu vart taka lengri tíma en einn til einn og hálfan mánuð. Meira
27. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

Rúmlega tonn af bókum til styrktar Geðhjálp

1200 kg af notuðum bókum seldust í bókahringrás sem Bókabúðir Máls og menningar, Bókval Akureyrar og Bókabúð Keflavíkur stóðu sameiginlega að sl. vetur til styrktar starfi félagsins Geðhjálpar. Meira
27. júlí 2000 | Erlendar fréttir | 124 orð | 1 mynd

Safna myndum af flugvélum

TVEIR ungverskir flugáhugamenn á ferðalagi um evrópska flugvelli urðu vitni að því þegar Concorde-þota Air France fórst, og annar þeirra tók mynd sem hefur farið um allan heim, og var m.a. á forsíðu Morgunblaðsins í gær. Andras Kisgergely, t.v. Meira
27. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 96 orð

Sjötta skógarganga sumarsins

SJÖTTA skógarganga sumarsins, í röð gangna á vegum skógræktarfélaganna í fræðslusamstarfi þeirra við Búnaðarbanka Íslands, verður í kvöld, fimmtudagskvöldið 27. júlí kl. 20.30. Meira
27. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 61 orð

Skipað í kæru-nefnd jafnréttismála

SKIPAÐ hefur verið í nýja kærunefnd jafnréttismála. Nefndin verður staðsett í Reykjavík og er Andri Árnason, hæstaréttarlögmaður, formaður nefndarinnar. Meira
27. júlí 2000 | Landsbyggðin | 70 orð | 1 mynd

Snjóflóðavarnargarðurinn að verða fullbúinn

Neskaupstað -Snjóflóðavarnargarðurinn í fjallinu fyrir ofan miðbæinn í Neskaupstað er nú óðum að taka á sig fullnaðarmynd, einkum sú hlið hans sem að fjallinu snýr. Meira
27. júlí 2000 | Landsbyggðin | 224 orð

Stafkirkjan í Eyjum afhent og vígð

STAFKIRKJAN í Vestmannaeyjum verður afhent og vígð sunnudaginn 30. júlí en kirkjan er þjóðargjöf Norðmanna til Íslendinga í tilefni þúsund ára kristnitökuafmælis á Íslandi. Meira
27. júlí 2000 | Erlendar fréttir | 251 orð

Stjórn Indónesíu dregin til ábyrgðar

STJÓRNVÖLD í Nýja-Sjálandi og Ástralíu veittust í gær hart að Indónesíustjórn og sögðu, að henni bæri skylda til að hafa hemil á glæpaflokkum, sem æðu uppi á Vestur-Tímor. Meira
27. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 68 orð

Stolið úr ólæstum bílum

Tveir piltar voru handteknir af lögreglu í Þingholtunum í Reykjavík á fjórða tímanum aðfaranótt miðvikudagsins þar sem þeir voru að brjótast inn í bíla og stela. Þeir höfðu farið inn í nokkra ólæsta bíla og tekið úr þeim ýmislegt lauslegt. Meira
27. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 225 orð | 1 mynd

Stærsti skjálftinn 2,7 á Richter

ÞRÍR tiltölulega litlir jarðskjálftar fundust skömmu eftir hádegi á Suðurlandi í gær. Stærsti skjálftinn mældist 2,7 stig á Richter. Í kjölfar jarðskjálftanna fylgdi um tugur smærri skjálfta en hrinan stóð í um tuttugu mínútur. Meira
27. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 196 orð

Sögusýning í einum hitaveitutankinum á Öskjuhlíð

STJÓRN veitustofnana Reykjavíkur hefur samþykkt að heimila Sögusafninu í Reykjavík að nýta einn af geymum Orkuveitunnar á Öskjuhlíð til sýningahalds. Meira
27. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 185 orð

Tefur opnun Íslendingabókar

AÐGANGUR að ættfræðigagnagrunni á Netinu, sem hlotið hefur nafnið Íslendingabók, hefst sennilega ekki fyrr en í ágúst í fyrsta lagi en stefnt hafði verið að því að opna gagnagrunninn almenningi 17. júní síðastliðinn. Meira
27. júlí 2000 | Miðopna | 530 orð | 1 mynd

Tekið á álitaefnum í drögum FME

VALGERÐUR Sverrisdóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, segir að í 3. kafla að drögum nr. Meira
27. júlí 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 91 orð | 1 mynd

Tenging Múlavegar við Vegmúla

Í NÝJU deiliskipulagi fyrir vesturhluta Laugardals, sem borgarráð samþykkti í síðustu viku að auglýsa, kemur fram hugmynd að tengingu Múlavegar við Vegmúla. Meira
27. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 91 orð

Tvennt slasaðist í árekstri við Rauðhóla

ÖKUMENN tveggja bíla voru fluttir á slysadeild eftir árekstur á Suðurlandsvegi við Rauðhóla um kl. 20 í gærkvöldi. Um unga konu og karl um fertugt var að ræða en ekki er talið að meiðsl þeirra hafi verið alvarleg, skv. Meira
27. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 139 orð | 1 mynd

Uppskeran óvenju snemma á ferðinni

VÍNBERJAUPPSKERAN er óvenju snemma á ferðinni í ár hjá Þorsteini Einarssyni, bifvélavirkjameistara í Kópavogi, sem fyrir einum sex árum festi kaup á gjöfulli plöntu sem átti eftir að reynast hin mesta búbót. Meira
27. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 382 orð

Valgerður H. Bjarnadóttir ráðin framkvæmdastjóri

PÁLL Pétursson félagsmálaráðherra hefur skipað Valgerði H. Bjarnadóttur, verkefnisfreyju í Menntastofunni, í starf framkvæmdastjóra Jafnréttisstofu á Akureyri en stofan tekur formlega til starfa 1. september næstkomandi. Meira
27. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 448 orð

Þurftu að bíða í þrettán klukkustundir á Heathrow

HÁTT í tvö hundruð farþegar Flugleiða þurftu að dveljast innandyra á Heathrow-flugvellinum í London í alla fyrrinótt, eða í alls þrettán klukkustundir, eftir að vélarbilun hafði orðið í flugvél félagsins sem halda átti til Keflavíkur kl. 21 þá um... Meira
27. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 422 orð

Ættu að biðja viðskiptavini sína afsökunar

DAVÍÐ Oddsson forsætisráðherra segir að forsvarsmenn Kaupþings hf. eigi að biðja viðskiptavini sína og viðskiptalífið í heild afsökunar á viðskiptaháttum fyrirtækisins. Meira

Ritstjórnargreinar

27. júlí 2000 | Staksteinar | 336 orð | 2 myndir

Ríkisfjármálin

VERST er, að tækifærið hefur ekki verið notað til róttækra kerfisbreytinga í ríkisrekstrinum segir í DV í tengslum við afkomu ríkissjóðs fyrrihluta ársins. Meira
27. júlí 2000 | Leiðarar | 813 orð

SKÝRSLA FJÁRMÁLAEFTIRLITS

Morgunblaðið birti í heild í gær skýrslu Fjármálaeftirlits um viðskiptahætti Kaupþings. Tvær ástæður voru fyrir því að Fjármálaeftirlitið tók skýrsluna saman. Hin fyrri var sú að þann 27. Meira

Menning

27. júlí 2000 | Fólk í fréttum | 377 orð | 1 mynd

Alheimsvæðing í algleymingi

Bellatrix heldur tvenna tónleika á Íslandi á næstu dögum en sveitin hefur haldið sig að mestu leyti utan landsteinanna undanfarin ár enda með fast aðsetur í London. Sigríður Dögg Auðunsdóttir heimsótti fimmmenningana í heimsborginni og forvitnaðist um áform þeirra. Meira
27. júlí 2000 | Fólk í fréttum | 705 orð | 3 myndir

Arabískir hestar og arkitektúr á Ítalíu

Lífið getur leitt mann á ótroðnar slóðir þar sem endastöð er allt önnur en fyrirhuguð var í upphafi ferðar eins og Hafsteinn Björn Ísleifsson sagði Jóhönnu K. Jóhannesdóttur yfir kaffibolla í Hafnarhúsinu. Meira
27. júlí 2000 | Fólk í fréttum | 549 orð | 1 mynd

ASTRÓ: DJ Gummi Gonzales og Shagg...

ASTRÓ: DJ Gummi Gonzales og Shagg bongótrommuleikari frá Afríku leika laugardagskvöld. Tveir heppnir gestir geta unnið miða á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum 2000. BREIÐIN, Akranesi: Penta leikur fyrir dansi laugardagskvöld. Meira
27. júlí 2000 | Kvikmyndir | 406 orð

Brothætt vinátta

Leikstjórn og handrit: Nicolas Winding Refn. Aðalhlutverk: Kim Bodina, Rikke Louise Anderson, Levino Jensen og Mads Mikkelsen. Danmörk 1999. Meira
27. júlí 2000 | Fólk í fréttum | 125 orð | 1 mynd

Enginn Simpson

ÁHORFENDUR í sjónvarpssal í útsendingu spjallþáttar Barböru Walters í Bandaríkjunum fögnuðu ákaft er hún tilkynnti í gær að hún hefði aflýst viðtali sem hún hugðist taka við O. J. Simpson. Meira
27. júlí 2000 | Tónlist | 514 orð

Hljómmikill básúnuleikur

Ingibjörg Guðlaugsdóttir og Judith Þorbergsson fluttu verk eftir Besozzi, Jørgensen, Tomasi, Jongen og C.M. von Weber. Þriðjudagurinn 25. júlí, 2000. Meira
27. júlí 2000 | Fólk í fréttum | 176 orð | 1 mynd

Hvað er skynsamur maður?

Leikstjórn og handrit: Gavin Hood. Aðalhlutverk: Gavin Hood, Nigel Hawthorne. (103 mín.) Suður-Afríka 1999. Góðar stundir. Bönnuð innan 16 ára. Meira
27. júlí 2000 | Tónlist | 462 orð

Ítalskir tónlistarnemar

Háskólakórinn og -hljómsveitin Collegium Musicum Almae Matris í Bologna á Ítalíu fluttu Sinfonia di Bologna og Ave Maria eftir Rossini, Notturno eftir Martucci, Siegfried Idyll eftir Wagner og Requiem eftir Duruflé. Kórstjóri: David Winton. Hljómsveitarstjóri: Barbara Manfredini. Þriðjudag kl. 20.00. Meira
27. júlí 2000 | Menningarlíf | 180 orð | 2 myndir

M-2000

LISTASAFN REYKJAVÍKUR, KJARVALSSTAÐIR Frímerkjasýningar Landssamband íslenskra frímerkjasafnara stendur fyrir tveimur sýningum. Meira
27. júlí 2000 | Fólk í fréttum | 203 orð | 1 mynd

Mann setur hljóðan

Leikstjórn: Michael Mann. Handrit: Michael Mann og Eric Roth. Aðalhlutverk: Russell Crowe, Al Pacino, Christopher Plummer. (160 mín.) Bandaríkin 1999. Myndform. Bönnuð innan 12 ára. Meira
27. júlí 2000 | Menningarlíf | 1088 orð | 2 myndir

Með fátíðum hljómstyrk

Reykjalundarkórinn ákvað í vetur að fara í tónleikaferð til Austurríkis. Þáverandi stjórnandi kórsins, Lárus Sveinsson, hlakkaði mikið til ferðarinnar en í janúar féll hann skyndilega frá. Þrátt fyrir þetta áfall ákvað kórinn að halda fyrri áætlun og fara þessa tónleikaferð til minningar um Lárus og var Símon H. Ívarsson fenginn til að stjórna kórnum. Hér segir hann ferðasöguna. Meira
27. júlí 2000 | Myndlist | 494 orð | 1 mynd

Mynd og ljóð

Opið á tímum hárgreiðslustofunnar. Til 30. júlí. Aðgangur ókeypis. Meira
27. júlí 2000 | Fólk í fréttum | 86 orð

Rokkað flakk um náttúruna

Um þessar mundir eru nokkrar áhugaverðar sýningar í Reykjavík sem áhugafólk um myndlist ætti ekki láta framhjá sér fara. Meira
27. júlí 2000 | Menningarlíf | 342 orð | 3 myndir

Rómönsutónleikar í Norræna húsinu

"ÞANN samanburð við sumardag þú átt" er yfirskrift rómönsutónleika í Norræna hússinu í kvöld, fimmtudagskvöld, kl. 22 og eru þeir í tónleikaröðinni Bjartar sumarnætur. Meira
27. júlí 2000 | Fólk í fréttum | 80 orð | 1 mynd

Saman á Spáni

HJÓNAKORNIN Nicole Kidman og Tom Cruise eru stödd á Spáni þessa dagana. Ekki þó til að baða sig í sumarsólinni heldur er tilefnið kvikmyndin The Others. Kidman mun fara með aðalhlutverkið í myndinni en eiginmaðurinn Cruise er meðframleiðandi hennar. Meira
27. júlí 2000 | Fólk í fréttum | 82 orð | 2 myndir

Sjónvarpsstjörnur á Langjökli

SÍÐASTA föstudag efndi Skjár einn til skemmtilegrar dagsreisu - allt í senn til að skemmta starfsfólki sínu og velunnurum, fagna velgengni stöðvarinnar í undanförnum sjónvarpsáhorfskönnunum og síðast en ekki síst til að kynna ný andlit sem verða áberandi... Meira
27. júlí 2000 | Fólk í fréttum | 253 orð | 1 mynd

Sjö pelsar frá París

Í DAG verður opnuð í Gallerí Nema Hvað!, Skólavörðustíg 22, vinnusýning Bjargeyjar Ólafsdóttur og nefnist hún "Pelsar og tilfinningar". Hún er hluti af sumardagskrá gallerísins sem kallast "Fiskabúr". Meira
27. júlí 2000 | Menningarlíf | 331 orð | 2 myndir

Skrásett umhverfi

Til 6. ágúst. Opið fimmtudaga til sunnudaga frá kl. 14-18 Meira
27. júlí 2000 | Menningarlíf | 207 orð | 2 myndir

Sópran og orgel í hádeginu

BRYNHILDUR Björnsdóttir sópransöngkona og organistinn Guðmundur Sigurðsson flytja hálftíma dagskrá á hádegistónleikum í Hallgrímskirkju í dag, fimmtudag, kl. 12. Meira
27. júlí 2000 | Menningarlíf | 617 orð | 1 mynd

Stafrænt þjóðbókasafn

FORSVARSMENN Landsbókasafns vinna nú að því að koma á fót stafrænu þjóðbókasafni sem hýsa mun á tölvutæku formi annars vegar alla íslenska netmiðla og íslenskar vefsíður og hins vegar efni sem fært hefur verið yfir á stafrænt form, til dæmis dagblöð,... Meira
27. júlí 2000 | Fólk í fréttum | 254 orð | 1 mynd

Stúlknakór Ísafjarðar syngur í Barcelona

Gleðin leyndi sér ekki hjá stúlknakór Ísafjarðar og aðstandendum þeirra þegar þau komu við í Barcelona eftir vel heppnað fjögurra daga kóramót í bænum Cantonigrós á Spáni á dögunum. Meira
27. júlí 2000 | Menningarlíf | 658 orð | 1 mynd

Stærsti vandinn að velja og hafna

Ekki svo að skilja að Bach hafi verið einráður í næturlífinu, en Leipzig var án nokkurs vafa miðpunktur Bachheimsins þetta fallega kvöld, segir Halldór Hauksson, sem heldur hér áfram að fjalla um fyrstu viðburði Bach-hátíðarinnar í Leipzig. Meira
27. júlí 2000 | Menningarlíf | 18 orð

Sýningu lýkur

Hafnarborg Sýningu Keizo Ushio í Hafnarborg lýkur föstudaginn 28. júlí. Hafnarborg er opin alla daga nema þriðjudaga frá kl.... Meira
27. júlí 2000 | Fólk í fréttum | 120 orð | 1 mynd

Til hamingju með daginn!

TÍMINN flýgur áfram á ógnarhraða og þeir sem slitu barnsskónnum í gær eru strax í dag komnir á táningsaldurinn og tjútta á drifhvítum strigaskóm fram á rauðar nætur. Meira
27. júlí 2000 | Menningarlíf | 382 orð | 1 mynd

Tíminn í undirgöngum

Í undirgöngunum við Flugvallarveg er unnið að gerð listaverks eftir franska listamanninn Claude Rutault. Meira
27. júlí 2000 | Fólk í fréttum | 94 orð | 1 mynd

Útskriftarkreppa

Leikstjórn og handrit: Noah Baumbach. Aðalhlutverk: Josh Hamilton, Olivia D'Abo, Parker Posey, Chris Eigeman og Eric Stoltz. (96 mín.) Bandaríkin, 1995. Sam-myndbönd. Öllum leyfð. Meira
27. júlí 2000 | Tónlist | 1961 orð

Verðugur minnisvarði um fjölhæft tónskáld

Kveðið af tilefni 9 alda biskupsstóls í Skálholti 1956. Tónlist: Karl O. Runólfsson. Ljóð: Sigurður Einarsson. Flytjendur: Hornaflokkur og Skálholtshátíðarkórinn. Trompet: Jóhann Stefánsson, Freyr Guðmundsson. Básúnur: Vilborg Jónsdóttir, Ingi Garðar Erlendsson. Pákur: Kjartan Guðnason. Rörklukkur: Ólafur Hólm. Upplesari: Jón Sigurbjörnsson. Einsöngvari: Finnur Bjarnason. Organisti: Eyþór Jónsson. Stjórnandi: Hilmar Örn Agnarsson. Meira

Umræðan

27. júlí 2000 | Bréf til blaðsins | 38 orð | 1 mynd

60 ÁRA afmæli .

60 ÁRA afmæli . Sextugur er í dag, 27. júlí, Gylfi Gunnarsson frá Neskaupstað, framkvæmdastjóri Mána hf., Heiðargerði 1a, Reykjavík. Eiginkona hans er Ásdís Hannibalsdóttir. Þau taka á móti ættingjum og vinum á heimili sínu frá kl. 18 í... Meira
27. júlí 2000 | Bréf til blaðsins | 32 orð | 1 mynd

70 ÁRA afmæli.

70 ÁRA afmæli. Nk. sunnudag 30. júlí verður sjötug Jóhanna Brynjólfsdóttir, Háholti 16, Hafnarfirði . Hún dvelur í sumarbústað sínum og tekur þar á móti ættingjum og vinum laugardaginn 29. júlí eftir kl.... Meira
27. júlí 2000 | Bréf til blaðsins | 39 orð | 1 mynd

70 ÁRA afmæli.

70 ÁRA afmæli. Á morgun, föstudaginn 28. júlí, er sjötugur Jóhannes Hjálmarsson, Seljahlíð 11i, Akureyri . Eiginkona hans er Ólöf Pálsdóttir . Í tilefni afmælisins taka þau hjónin á móti vinum og ættingjum í Oddfellow-húsinu, Sjafnarstíg 3, eftir kl. Meira
27. júlí 2000 | Bréf til blaðsins | 35 orð | 1 mynd

80 ÁRA afmæli.

80 ÁRA afmæli. Í dag, fimmtudaginn 27. júlí, verður áttræður Sigurður Þórarinn Oddsson, Norðurbrún 1, Reykjavík. Hann og börn hans taka á móti gestum laugardaginn 29. júlí í samkomusal hússins að Norðurbrún 1 frá kl.... Meira
27. júlí 2000 | Aðsent efni | 322 orð | 1 mynd

Á að rjúfa friðhelgi Hallormsstaðar?

Til að kóróna sköpunarverk stóriðjustefnunnar, segir Hjörleifur Guttormsson, er fyrirhugað að skipta um lit og lögun Lagarfljóts. Meira
27. júlí 2000 | Aðsent efni | 1105 orð | 1 mynd

Á aldamótaári

Ráðamenn þjóðarinnar, segir Friðjón Þórðarson, hafa ærnu hlutverki að gegna og að mörgu að hyggja í byggðamálum. Meira
27. júlí 2000 | Aðsent efni | 716 orð | 1 mynd

Biðröðin mikla

Kvótalögin voru samin af LÍÚ, segir Önundur Ásgeirsson, og fylgifiskum þeirra samtaka. Meira
27. júlí 2000 | Aðsent efni | 504 orð | 1 mynd

Brottkast afla og siðferðileg ábyrgð

Brottkast afla er staðreynd, segir Pétur Bjarnason, og hvort sem það er mikið eða ekki geta allir verið sammála um að það þarf að minnka. Meira
27. júlí 2000 | Bréf til blaðsins | 26 orð | 1 mynd

BRÚÐKAUP.

BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 24. júní sl. í Bessastaðakirkju af sr. Friðriki J. Hjartar Oddný Óskarsdóttir og Hannes K. Gunnarsson. Heimili þeirra er að Vesturtúni 49b,... Meira
27. júlí 2000 | Bréf til blaðsins | 36 orð

EF ALLT ÞETTA FÓLK

Ef allt þetta fólk fær í gullsölum himnanna gist sem gerir sér mat úr að nugga sér utan í Krist, þá hlýtur sú spurning að vakna hvort mikils sé misst ef maður að síðustu lendir í annarri... Meira
27. júlí 2000 | Aðsent efni | 142 orð

Ég þakka svörin

Í grein eftir mig "Vafningalaus svör óskast", sem Morgunblaðið birti 25. ágúst 1999, bar ég, af gefnu tilefni, fram eftirtaldar spurningar við forstjóra Kaupþings: "1. Meira
27. júlí 2000 | Aðsent efni | 616 orð | 3 myndir

Fjórtán Íslendingar á tékkneska meistaramótinu

13.-30. júlí 2000 Meira
27. júlí 2000 | Bréf til blaðsins | 96 orð

Hallgrímskirkja.

Hallgrímskirkja. Hádegistónleikar kl. 12-12.30. Brynhildur Björnsdóttir sópran og Guðmundur Sigurðsson orgel. Háteigskirkja. Jesúbæn kl. 20. Taizé-messa kl. 21. Fyrirbæn með handaryfirlagningu og smurning. Fella- og Hólakirkja. Meira
27. júlí 2000 | Aðsent efni | 440 orð | 1 mynd

Heilsuefling í Hveragerði

Í Heilsustofnun, segir Anna Pálsdóttir, er áhersla lögð á líkamlegt og andlegt heilbrigði dvalargesta. Meira
27. júlí 2000 | Aðsent efni | 583 orð | 1 mynd

Herjað á hálendi og sveitir

Afleiðingar fyrirhugaðra virkjanaframkvæmda, segir Siglaugur Brynleifsson, yrðu afskræming og útsóðun byggðanna í Fljótsdal og nágrenni. Meira
27. júlí 2000 | Bréf til blaðsins | 318 orð | 2 myndir

Hrafninn er klókur fugl

FÆREYINGAR reyndu á sínum tíma að hrafninn er klókur fugl. Þeir létu fé sitt ganga sjálfala í eyjunum og ærnar báru án umhirðu heimafólks. Meira
27. júlí 2000 | Aðsent efni | 585 orð | 4 myndir

Listin að vökva rétt

MAÐUR gæti haldið að hér á landi væri nægileg rigning til að vökva fyrir okkur garðana, en skrælnuð og sólþurrkuð runna- og blómabeð síðasta mánuðinn gefa til kynna að svo sé ekki. Meira
27. júlí 2000 | Bréf til blaðsins | 65 orð

MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkynningar um afmæli, brúðkaup,...

MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkynningar um afmæli, brúðkaup, ættarmót og fleira lesendum sínum að kostnaðarlausu. Tilkynningar þurfa að berast með tveggja daga fyrirvara virka daga og þriggja daga fyrirvara fyrir sunnudagsblað. Meira
27. júlí 2000 | Aðsent efni | 631 orð | 1 mynd

Pólitískir fimleikar

Mér virðist liggja í augum uppi, segir Kristinn Snæland, að R-listinn hefur í flestu fylgt fremur markaðshyggju en jafnaðar- og félagshyggju. Meira
27. júlí 2000 | Bréf til blaðsins | 451 orð

Til ritstjóra Morgunblaðsins

FORYSTUGREIN fimmtudaginn 20. júlí sl. fjallar um fyrirtækið Íslensk erfðagreining og velgengni þess í sölu hlutabréfa þess erlendis. Fyrsta setning greinarinnar er eftirfarandi: "Íslensk erfðagreining hf. Meira
27. júlí 2000 | Aðsent efni | 945 orð | 1 mynd

Tölvuvinnsla á ekki að meiða

Tilgangurinn er annars vegar að auka vellíðan og ánægju starfsfólks, segir Hinrik Sigurður Jóhannesson, og hins vegar að auka framleiðni og þannig bæta hag fyrirtækja. Meira
27. júlí 2000 | Bréf til blaðsins | 540 orð | 1 mynd

Upplýsingar um Hjarðarholt óskast

VEGNA sögulegrar úttektar óskar undirritaður eftir upplýsingum um sögu hússins Hjarðarholts, Skógarhlíð 12, 105 Reykjavík. Húsið var byggt 1928 af Vilhelm Bernhöft bakara á erfðafestulandi. Meira
27. júlí 2000 | Aðsent efni | 500 orð | 1 mynd

Vel sé þeim er veitti mér

Kotungsskap má ekki ala á, segir Bjarni Kjartansson, þegar þjóðin minnist atburða sem ekki eiga sér hliðstæðu meðal annarra þjóða. Meira
27. júlí 2000 | Bréf til blaðsins | 400 orð

ÞAÐ ER nokkuð misjafnt hvernig félögum...

ÞAÐ ER nokkuð misjafnt hvernig félögum og opinberum aðilum hefur tekist að nýta sér upplýsingabyltinguna á Netinu. Meira

Minningargreinar

27. júlí 2000 | Minningargreinar | 3017 orð | 1 mynd

ÁSTA BJÖRNSDÓTTIR

Ásta Björnsdóttir fæddist 17. júní 1927 á Víkingavatni. Hún lést á heimili sínu 17. júlí sl. Foreldrar hennar voru Björn Gunnarsson skrifstofumaður frá Skógum í Öxarfirði, f. 2.5. 1903, d. 29.5. Meira  Kaupa minningabók
27. júlí 2000 | Minningargreinar | 2720 orð | 1 mynd

BIRGIR STEINÞÓRSSON

Birgir Steinþórsson fæddist á Þingeyri við Dýrafjörð 6. júlí 1923. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 20. júlí síðastliðinn. Foreldrar hans voru Ríkey Sigurðardóttir, f. 21. janúar 1885, d. 2. ágúst 1948, og Steinþór Benjamínsson, f. 30. júlí 1886, d. Meira  Kaupa minningabók
27. júlí 2000 | Minningargreinar | 1388 orð | 1 mynd

EYÞÓR ÞÓRÐARSON

Eyþór Þórðarson kennari fæddist 20. júlí 1901 á Kleppjárnsstöðum í Hróarstungu á Héraði. Hann lést á Fjórðungssjúkrahúsinu í Neskaupstað hinn 20. júlí síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
27. júlí 2000 | Minningargreinar | 341 orð | 1 mynd

INGIBJÖRG GUÐMUNDSDÓTTIR

Ingibjörg Guðmundsdóttir fæddist á Gufuá í Borgarhreppi 6. febrúar 1916. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Víðinesi 14. júlí síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Borgarneskirkju 21. júlí. Meira  Kaupa minningabók
27. júlí 2000 | Minningargreinar | 1514 orð | 1 mynd

JÓN KR. JÓNSSON

Jón Kr. Jónsson fæddist á Ísafirði 22. júlí 1922. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 19. júlí síðastliðinn. Foreldrar Jóns voru hjónin Ásdís Katrín Einarsdóttir og Jón Ingigeir Guðmundsson. Meira  Kaupa minningabók
27. júlí 2000 | Minningargreinar | 567 orð | 1 mynd

ÞÓRARINN JÓNSSON

Þórarinn Jónsson fæddist á Húsavík 20. nóvember 1966. Hann lést á heimili sínu 17. júlí síðastliðinn. Foreldrar eru Jón Þórarinsson frá Borg í Mývatnssveit, f. 28. janúar 1916, og Unnur Baldursdóttir frá Fagraneskoti í Aðaldal, f. 1. maí 1924. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

27. júlí 2000 | Neytendur | 633 orð | 2 myndir

11-11-búðirnar Gildir til 2.

11-11-búðirnar Gildir til 2. ágúst Goða Mexíkó-grísahnakki 898 1. Meira
27. júlí 2000 | Neytendur | 286 orð

Árleg aukning vottaðs lands nemur 40-45%

Gert er ráð fyrir að á þessu ári aukist það landrými hér á landi, sem nýtt er undir lífræna ræktun, um 40-45% og bændum sem söðla yfir í lífrænan búskap fjölgi um fjórðung. Meira
27. júlí 2000 | Neytendur | 18 orð | 1 mynd

Engjaþykkni

Komið er á markað Engjaþykkni með unaðsbragði. Það er selt í 150 gramma umbúðum en morgunkorn fylgir í... Meira
27. júlí 2000 | Neytendur | 37 orð | 1 mynd

Frystipoki

Ísgel hefur sett á markað frystigelpoka. Í fréttatilkynningu segir að pokinn sé notaður til að viðhalda kælingu matvæla á ferðalögum. Hann er 250 grömm að þyngd og fæst meðal annars í Rúmfatalagernum, verslunum KÁ, Nýkaupi og ýmsum... Meira
27. júlí 2000 | Neytendur | 28 orð | 1 mynd

Hrökkbrauðssamlokur

KOMNAR eru á markað Wasa hrökkbrauðssamlokur. Þær fást í þremur bragðtegundum, með tómat og lauk, osti og skinku og pizzabragði. Það er Karl. K. Karlsson sem sér um... Meira
27. júlí 2000 | Neytendur | 28 orð | 1 mynd

Matarkex

Kexverksmiðjan Frón hefur hafið framleiðslu og sölu á matarkexi. Í fréttatilkynningu segir að kexið sé kolvetna- og trefjaríkt. Kexið er í 400 gramma umbúðum og er selt í... Meira
27. júlí 2000 | Neytendur | 446 orð | 1 mynd

Meiri kröfur gerðar til lífræns búskapar

Gæðastýring í landbúnaði getur stuðlað að hagræðingu, bættum rekstri og auknum tekjum búa að sögn Ólafs Dýrmundssonar. Lífrænar vörur í verslunum kosta nú 15 til 30% meira en aðrar. Meira
27. júlí 2000 | Neytendur | 101 orð

Uppþvottavélatöflur lækka um 18%

Nýlega lækkaði Eggert Kristjánsson hf. verð á Ritz- og TUC-kexi um 3 til 5%. "Lækkunina má rekja til breytingar á vörugjöldum," segir Gunnar Aðalsteinsson, framkvæmdastjóri Eggerts Kristjánssonar hf. Meira
27. júlí 2000 | Neytendur | 72 orð | 1 mynd

Þurrhreinsun heima

Hjá versluninni Byggt og búið er nú hægt að kaupa þvottaefnið Svit sem þurrhreinsar. Efnið er sett í þurrkara og á 20 mínútum er hreinsaður fatnaður sem á að handþvo eða merktur er þurrhreinsun. Grunnpakki SVIT kostar 1. Meira

Fastir þættir

27. júlí 2000 | Fastir þættir | 322 orð

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

UM nokkurt skeið hefur tíðkast að spila alþjóðamót ungmenna í tveimur flokkum, annars vegar 25 ára og yngri og hins vegar 20 ára og yngri. Svo var einnig nú á Evrópumótinu í Tyrklandi. Meira
27. júlí 2000 | Viðhorf | 849 orð

Flugvöllur Íslands

Deilan um staðsetningu Reykjavíkurflugvallar er fyrst og fremst deila um byggðaþróun í landinu öllu, fremur en bara í Reykjavík. Meira
27. júlí 2000 | Dagbók | 638 orð

(Kól. 3, 15.)

Í dag er fimmtudagur 27. júlí, 209. dagur ársins 2000. Orð dagsins: Látið frið Krists ríkja í hjörtum yðar, því að til friðar voruð þér kallaðir sem limir í einum líkama. Meira
27. júlí 2000 | Fastir þættir | 86 orð | 1 mynd

Skák - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

Staðan kom upp á milli tveggja reynslumikilla brasilískra stórmeistara, þeirra Sunye Neto (2555), hvítt, og Gilberto Milos (2620), á svæðamóti sem haldið var í Sao Paulo í Brasilíu fyrir nokkru. 14...Bxh3! 15. Meira

Íþróttir

27. júlí 2000 | Íþróttir | 572 orð | 1 mynd

Allt hægt á Íslandi

"ÞAÐ hefði verið ágætt að fara heim með 2:1 í staðinn fyrir 3:1. Nú þurfum við tvö mörk til að komast áfram, og við gerum allt sem við getum til þess að það takist. Það er allt hægt á Íslandi," sagði Pétur Pétursson við Morgunblaðið eftir ósigurinn gegn Bröndby í gærkvöld. Meira
27. júlí 2000 | Íþróttir | 74 orð

Birkir á sínum stað

BIRKIR Kristinsson hefur staðið í markinu í þremur síðustu landsleikjum Íslands og Möltu og er Atli Eðvaldsson þriðji þjálfarinn sem Birkir leikur undir gegn Möltu í leikjunum. Logi Ólafsson var þjálfari 11. Meira
27. júlí 2000 | Íþróttir | 244 orð

Bræður í byrjunarliði

ATLI Eðvaldsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu, hefur valið eftirfarandi leikmenn í byrjunarliðið sem mætir liði Möltu í kvöld á Laugardalsvellinum. Meira
27. júlí 2000 | Íþróttir | 153 orð

Einar Þór jafnaði markametið

EINAR Þór Daníelsson skoraði sitt fjórða mark í Evrópukeppni. Þar með hefur hann jafnað félagsmet Ríkharðs Daðasonar og Mihajlo Bibercics fyrir KR. Meira
27. júlí 2000 | Íþróttir | 103 orð | 1 mynd

Erfiður róður KR-inga

KR-INGAR töpuðu í gærkvöldi 3:1 fyrir Bröndby í Danmörku í fyrri leik liðanna í undankeppni Meistaradeildar Evrópu, annarri umferð. Meira
27. júlí 2000 | Íþróttir | 507 orð | 1 mynd

Ég spái aldrei í mótherjana

BIRKIR Kristinsson er leikreyndasti leikmaður landsliðshópsins sem saman er kominn fyrir leikinn gegn Möltu í kvöld. Birkir hefur alls 67 sinnum staðið milli stanganna í landsliðinu en oft er sagt að markverðir séu öðruvísi en aðrir leikmenn. Meira
27. júlí 2000 | Íþróttir | 818 orð | 1 mynd

Feðgarnir standa mjög vel að vígi

FJÓRÐA umferð Íslandsmeistaramótsins í ralli fer fram um helgina við Hólmavík, þar sem feðgarnir Rúnar Jónsson og Jón Ragnarsson mæta til leiks með fullt hús stiga. Ræst verður kl. Meira
27. júlí 2000 | Íþróttir | 252 orð

Fimm lið tóku þátt í keppninni,...

STÚLKNALANDSLIÐ Íslands í golfi varð í þriðja sæti á Norðurlandamóti 18 ára og yngri sem fram fór í Gilleleje í Danmörku um síðustu helgi. Helga Rut Svanbergsdóttir úr Kili varð í öðru sæti í einstaklingskeppninni. Meira
27. júlí 2000 | Íþróttir | 166 orð | 1 mynd

FRANK Pagelsdorf , þjálfari Hamburger SV...

FRANK Pagelsdorf , þjálfari Hamburger SV , var mættur á leikinn á Bröndby Stadion í gærkvöld en lið hans mætir Bröndby eða KR í næstu umferð. Gerd Kleimaker , aðstoðarþjálfari hans, var með í för og hann fer á seinni leikinn. Meira
27. júlí 2000 | Íþróttir | 329 orð | 1 mynd

Fullkomið umhverfi fyrir mót sem þetta

STAFFAN Johansson, landsliðsþjálfari í golfi, var ánægður með það sem hann sá til íslensku landsliðanna við æfingu á golfvellinum í Eyjum í gær. Hann sagðist enn telja að Ísland ætti möguleika á að sigra, bæði í karla- og kvennaflokki, en karlasveitin varð í neðsta sæti á síðasta NM og konurnar þriðju. Meira
27. júlí 2000 | Íþróttir | 277 orð

Haugasund vill Bjarna sem þjálfara

BJARNI Jóhannsson, þjálfari Fylkis, brá sér til Noregs á mánudaginn til viðræðna við forráðamenn norska úrvalsdeildarliðsins Haugasunds. "Þetta voru bara viðræður og það er ekkert í hendi í þessu sambandi," sagði Bjarni í samtali við Morgunblaðið eftir heimkomuna í gær. Meira
27. júlí 2000 | Íþróttir | 206 orð

HEIÐAR Helguson er ein skærasta stjarna...

HEIÐAR Helguson er ein skærasta stjarna Íslendinga í knattspyrnu en hann leikur með 1. deildarliðinu Watford í Englandi. Heiðar var í fyrra keyptur frá Lilleström til Watford sem þá lék í úrvalsdeild. Meira
27. júlí 2000 | Íþróttir | 128 orð

Herborg fékk grænt ljós

HERBORG Arnarsdóttir úr Golfklúbbi Reykjavíkur hélt til Eyja um miðjan dag í gær, tæpum sólarhing á eftir öðrum landsliðsmönnum. Hún hefur verið í gipsi síðustu vikurnar vegna brákaðs ristarbeins og notað golfbíl við leik sinn. Meira
27. júlí 2000 | Íþróttir | 461 orð | 1 mynd

INGI Sigurðsson, leikmaður ÍBV í knattspyrnu,...

INGI Sigurðsson, leikmaður ÍBV í knattspyrnu, mun ekki leika með Eyjamönnum gegn Fram á sunnudaginn í Eyjum. Hann tekur þá út eins leiks bann vegna fjögurra gulra spjalda. Meira
27. júlí 2000 | Íþróttir | 269 orð | 1 mynd

Jón Arnar mætir sterkum mönnum í Talence

HIÐ árlega tugþrautarmót í franska bænum Talence í nágrenni Bordeaux verður um helgina og þar verður Jón Arnar Magnússon, Íslandsmethafi meðal keppenda. Mótið er nú haldið í 24. sinn, en Jón er nú með sjötta árið í röð. Meira
27. júlí 2000 | Íþróttir | 215 orð | 1 mynd

KOLBRÚN Sól Ingólfsdóttir úr Keili var...

KOLBRÚN Sól Ingólfsdóttir úr Keili var tilbúinn að hlaupa í skarðið ef Herborg Arnarsdóttir úr GR fengi ekki leyfi sjúkraþjálfara til að leika á NM . Meira
27. júlí 2000 | Íþróttir | 420 orð

Leikurinn er liður í undirbúningi liðsins...

ÍSLENSKU landsliðspiltarnir voru í gær á fullu að undirbúa sig undir leik Íslands og Möltu sem fram fer á Laugardalsvelli kl. átta í kvöld. Liðið æfði tvisvar saman í gær og fer í létta gönguferð í hádeginu í dag. Allir 16 leikmenn liðsins eru heilir og tilbúnir í slaginn. Meira
27. júlí 2000 | Íþróttir | 97 orð

Liðsstyrkur til Eyja

ÍSLANDSMEISTURUM ÍBV í kvennahandbolta barst á dögunum þó nokkur liðsstyrkur. Hafdís Hinriksdóttir úr FH og Ingibjörg Ýr Jóhannesdóttir úr ÍR hafa báðar ákveðið að ganga í raðir liðsins. Meira
27. júlí 2000 | Íþróttir | 69 orð

Messina á námskeiði KKÍ

Körfuknattleikssamband Íslands mun standa fyrir þjálfaranámskeiði sem hefst í dag og mun það standa fram á laugardag. Meira
27. júlí 2000 | Íþróttir | 886 orð

Nýttu ekki tækifærið

KR-INGAR voru sjálfum sér verstir á Bröndby Stadion í gærkvöld. Þeir fengu gullið tækifæri til að ná mjög hagstæðum úrslitum gegn óstyrkum leikmönnum danska stórliðsins Bröndby en nýttu það ekki. Meira
27. júlí 2000 | Íþróttir | 67 orð

Opnaði golfvöll með holu í höggi

ÞAÐ er ekki á hverjum degi sem menn fara holu í höggi í golfi. Stig Krag, formaður í norska golfklúbbnum Randaberg, náði þó þeim árangri á dögunum þegar hann sló upphafshöggið á vellinum við Tungenes. Meira
27. júlí 2000 | Íþróttir | 280 orð

Portsmouth býður 30 milljónir í Andra

KR-INGAR hafa fengið tilboð í Andra Sigþórsson frá enska 1. deildarliðinu Portsmouth. Samkvæmt heimildum Morgunblaðsins hljóðar tilboðið upp á 250 þúsund pund, eða tæpar 30 milljónir króna. Meira
27. júlí 2000 | Íþróttir | 239 orð | 1 mynd

Rakel afþakkaði atvinnumannasamning við Lazio

BLIKASTÚLKAN Rakel Ögmundsdóttir afþakkaði í gær tilboð frá ítalska stórliðinu Lazio um að ganga í raðir þess. Forsvarsmenn liðsins sáu Rakel leika með landsliðinu gegn Ítalíu og hrifust mikið af henni. Í kjölfar þess höfðu þeir samband og gerðu henni tilboð sem hún svaraði í gær. Meira
27. júlí 2000 | Íþróttir | 67 orð

Ríkharður fjarri góðu...

RÍKHARÐUR Daðason verður illa fjarri góðu gamni þegar Ísland mætir Möltu á Laugardalsvellinum í kvöld - hann hefur skorað mörk í síðustu tveimur landsleikjunum gegn Möltubúum. Ríkharður skoraði sigurmarkið á Ta'Qali 1999, 2:1. Meira
27. júlí 2000 | Íþróttir | 196 orð

Skynsamleg ákvörðun hjá Winnie

DAVID Winnie tók þá ákvörðun klukkutíma fyrir leik að draga sig út úr hópnum vegna meiðslanna sem hann varð fyrir á æfingunni í fyrrakvöld. Winnie fór út á völlinn og lét reyna á meiðslin en tilkynnti að því loknu að hann myndi ekki spila. Meira
27. júlí 2000 | Íþróttir | 259 orð | 1 mynd

Þriðja markið breytir öllu

"ÞAÐ hefði verið betra að vinna 2:0 en það breytir öllu fyrir okkur að hafa náð að skora þriðja markið og fara með 3:1 forystu til Íslands. Við hefðum getað lent í miklum vandræðum þar með aðeins 2:1 forskot. Nú getum við slakað aðeins á, hugsað um að verjast og stjórnað leiknum á þann hátt," sagði Åge Hareide, þjálfari Bröndby, við Morgunblaðið eftir leikinn í gærkvöld. Meira

Úr verinu

27. júlí 2000 | Úr verinu | 460 orð | 1 mynd

Ellefu bátar á vegum Skipasýnar í Kína

MIKIÐ er um nýsmíði skipa og báta í Kína um þessar mundir og eru nú 16 bátar í smíðum í Kína. Af þessum 16 bátum eru 11 hannaðir af skipahönnunarstofunni Skipasýn. Meira
27. júlí 2000 | Úr verinu | 316 orð

Mikil aukning hjá FPI í Kanada

TEKJUR Fishery Product International (FPI), stærsta sjávarútvegsfyrirtækis Nýfundnalands, á öðrum fjórðungi þessa árs jukust um 15,6% frá sama tíma síðasta árs. Tekjurnar námu samtals um 186 milljónum króna af um 10 milljarða króna veltu á tímabilinu. Meira
27. júlí 2000 | Úr verinu | 190 orð | 1 mynd

Stafnbúi kominn út

STAFNBÚI, félag sjávarútvegsnema við Háskólann á Akureyri, hefur gefið út sitt árlega blað, Stafnbúa. Þetta er í áttunda sinn sem Stafnbúi kemur út en markmiðið með útgáfu blaðsins er að auka fróðleik og umræðu um sjávarútvegsmál. Meira

Viðskiptablað

27. júlí 2000 | Viðskiptablað | 790 orð | 1 mynd

5,05% hlutafjáraukning samþykkt

Á hluthafafundi Landsbanka Íslands í gær var samþykkt tillaga um hækkun hlutafjár um tæpar 346 milljónir króna að nafnvirði og nemur aukningin í hlutafé um 5,05%. Tillagan var samþykkt samhljóða. Meira
27. júlí 2000 | Viðskiptablað | 185 orð

Afkoma Ericsson undir væntingum

HAGNAÐUR Ericsson fyrir skatta á fyrri helmingi ársins var 18,6 milljarðar sænskra króna eða liðlega 161 milljarður íslenskra króna og jókst hagnaðurinn um 300% milli tímabila að því er segir í sænska blaðinu Dagens Industri . Meira
27. júlí 2000 | Viðskiptablað | 77 orð

Aukning í fraktflutningum Flugleiða

FLUGLEIÐIR-Frakt ehf., dótturfyrirtæki Flugleiða, flutti 16.400 tonn fyrstu sex mánuði ársins sem er 56% aukning miðað við sama tímabili í fyrra. Meira
27. júlí 2000 | Viðskiptablað | 1385 orð

Á bak við glundroða gjaldeyrismarkaðanna

VILJI menn sjá áhættukapítalisma í verki ættu menn að líta á viðskipti með gjaldeyri; sveiflur á gjaldeyrismörkuðum eru oft á tíðum meiri en sveiflur á hlutabréfamarkaði," skrifar Hugo. Meira
27. júlí 2000 | Viðskiptablað | 2707 orð | 3 myndir

Barist fyrir viðurkenningu á rétti eigenda

Þeir aðilar sem vátryggðu hjá Brunabótafélagi Íslands og VÍS á ákveðnu tímabili eru stærstu eigendur Eignarhaldsfélags Brunabótafélagsins, að því er fram kemur í grein Jóns Sigurðssonar. Um þessar mundir eru tvö mál rekin fyrir íslenskum dómstólum er varða réttindi eigendanna. Meira
27. júlí 2000 | Viðskiptablað | 201 orð

Búnaðarbankinn kaupir 31% í Hans Petersen

Búnaðarbanki Íslands hefur keypt kr. 31.637.802 að nafnverði í Hans Petersen hf. á verðinu 6,5. Kaupverð er því samtals um 205,6 milljónir króna. Eignarhlutur Búnaðarbankans í Hans Petersen eftir viðskiptin er 31,54%, en fyrir átti bankinn 0,16% hlut. Meira
27. júlí 2000 | Viðskiptablað | 409 orð | 1 mynd

Fer á þjóðhátíð í Eyjum

Ágústa Kristjánsdóttir fæddist í Vestmannaeyjum árið 1964. Hún hefur lokið námi í snyrtifræðum, förðun og fótaaðgerðum og er stofnandi og eigandi Snyrtistofunnar Ágústa en þar starfa fjórir snyrtifræðingar auk hennar. Ágústa er gift Gylfa Þór Rútssyni viðskiptafræðingi, framkvæmdastjóra fjármálasviðs Tals hf., og eiga þau þrjú börn, Karen Ósk, 12 ára, Lilju, 6 ára og Magnús Inga, 2 ára. Meira
27. júlí 2000 | Viðskiptablað | 1636 orð

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 26.

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 26.07.00 Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) ALLIR MARKAÐIR Annar afli 400 50 72 2.330 167.664 Gellur 420 300 358 166 59.475 Hlýri 96 90 95 181 17.220 Karfi 68 25 52 3.553 186. Meira
27. júlí 2000 | Viðskiptablað | 10 orð

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta...

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr. Meira
27. júlí 2000 | Viðskiptablað | 47 orð

Flugleiðir hafa ákveðið að stofna sérstakt...

Flugleiðir hafa ákveðið að stofna sérstakt fyrirtæki um nýja vef-lausn, Destination Travel Planner, fyrir ferðaþjónustu. Meira
27. júlí 2000 | Viðskiptablað | 353 orð | 1 mynd

Hagnaður fyrir afskriftir eykst um 55%

TAP Össurar-samstæðunnar nam 3.553 milljónum króna fyrstu sex mánuði ársins. Til samstæðunnar teljast, auk Össurar, rekstrarniðurstöður síðastliðinna þriggja mánaða hjá Flex-Foot Inc. Á sama tímabili í fyrra nam hagnaður Össurar 77,2 milljónum króna. Meira
27. júlí 2000 | Viðskiptablað | 604 orð | 1 mynd

Hagnaður Nýherja 185,4 milljónir

Hagnaður Nýherja hf. eftir skatta á fyrstu sex mánuðum ársins 2000 var 185,4 milljónir króna samanborið við 130,9 milljónir fyrir sama tímabil á síðasta ári. Hagnaðurinn jókst því um 42% milli ára. Meira
27. júlí 2000 | Viðskiptablað | 39 orð

Hagnaður Nýherja hf.

Hagnaður Nýherja hf. eftir skatta á fyrstu sex mánuðum ársins 2000 var 185,4 milljónir króna samanborið við 130,9 milljónir fyrir sama tímabil á síðasta ári. Hagnaðurinn jókst því um 42% milli ára. Laun- og launatengd gjöld aukast um rúm 35%. Meira
27. júlí 2000 | Viðskiptablað | 172 orð | 1 mynd

Hans Petersen kaupir rekstur myndvinnslu Skyggnu - Myndverks

HANS Petersen h/f hefur keypt rekstur myndvinnslu Skyggnu-Myndverks, Laugavegi 178, ásamt umboðum svo sem Ilford, Colorama, Gitzo, Kenro, Hensel, Panodia og Metz, að því er fram kemur í tilkynningu frá fyrirtækinu. Meira
27. júlí 2000 | Viðskiptablað | 149 orð | 4 myndir

HLUTABRÉFAVIÐSKIPTI/SÍÐASTA VIKA Heildarviðskipti á Verðbréfaþingi Íslands...

HLUTABRÉFAVIÐSKIPTI/SÍÐASTA VIKA Heildarviðskipti á Verðbréfaþingi Íslands í síðustu viku voru 901,9 milljónir króna í 571 viðskiptum. Gengi hlutabréfa í 22 félögum á aðallista og vaxtalista á VÞÍ hækkaði en lækkaði í 10 félögum. Meira
27. júlí 2000 | Viðskiptablað | 306 orð | 1 mynd

Hlutafé aukið í Carol Canada

NÝVERIÐ var stofnað félagið Carol Canada Ltd. en félagið er að meirihluta í eigu sömu aðila og standa að bókaútgáfunni Carol Nord ehf. Meira
27. júlí 2000 | Viðskiptablað | 96 orð

Kr.

Kr. Kr. Kr. Ein. kl. 9.15 Gengi Kaup Sala Dollari 78,38000 78,17000 78,59000 Sterlpund. 119,08000 118,76000 119,40000 Kan. dollari 53,39000 53,22000 53,56000 Dönsk kr. 9,87800 9,85000 9,90600 Norsk kr. 9,00400 8,97800 9,03000 Sænsk kr. Meira
27. júlí 2000 | Viðskiptablað | 136 orð

Lækkun í Evrópu og Bandaríkjunum

Dow Jones-vísitalan í New York lækkaði um 1,71% í gær og Nasdaq-vísitalan lækkkaði um tæp 42 stig, eða 1,04%, og endaði í 3.987,7 stigum. S&P 500 lækkaði einnig mikið, eða um 1,5%, og endaði í 1452,4 stigum. Meira
27. júlí 2000 | Viðskiptablað | 472 orð

Nýherji undir væntingum Nýherji hefur birt...

Nýherji undir væntingum Nýherji hefur birt sex mánaða uppgjör sitt, fyrst fyrirtækja sem skráð eru á aðallista Verðbréfaþings Íslands. Samkvæmt uppgjörinu nemur hagnaður félagsins 185 milljónum króna sem er 41,57% betri afkoma en á sama tímabili í fyrra. Meira
27. júlí 2000 | Viðskiptablað | 198 orð

Nýir reikisamningar Símans

Að undanförnu hafa orðið virkir reikisamningar Símans við farsímafyrirtækið Nextel í Bandaríkjunum og tveimur ríkjum Rómönsku-Ameríku, Perú og Mexíkó. Meira
27. júlí 2000 | Viðskiptablað | 58 orð | 1 mynd

Nýr forstöðumaður SPH

Albert Jónsson hefur verið ráðinn forstöðumaður Viðskiptastofu SPH. Albert hefur starfað á fjármagnsmarkaði síðastliðin 14 ár hjá Fjárvangi, Landsbréfum, Landsbanka Íslands og Glitni við verðbréfamiðlun, fyrirtækja- og fjármálaráðgjöf. Meira
27. júlí 2000 | Viðskiptablað | 229 orð

Samningaviðræður í strand

ÞÝSKU bankarnir Dresdner Bank og Commerzbank, sem eru þriðji og fjórði stærsti banki í Þýskalandi, tilkynntu í gær að þeir mundu ekki sameinast, en viðræður um sameiningu höfðu staðið yfir í fjórar vikur. Meira
27. júlí 2000 | Viðskiptablað | 64 orð

ÚTBOÐ RÍKISVERÐBRÉFA Meðalávöxtun síðasta úboðs hjá...

ÚTBOÐ RÍKISVERÐBRÉFA Meðalávöxtun síðasta úboðs hjá Lánasýslu ríkisins Ávöxtun í % Br. frá síðasta útb. Ríkisvíxlar 17. maí '00 3 mán. RV00-0817 10,64 0,1 5-6 mán. RV00-1018 11,05 - 11-12 mán. Meira
27. júlí 2000 | Viðskiptablað | 79 orð

VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 26.

VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 26.7.2000 Kvótategund Viðskipta- magn (kg) Viðskipta- verð (kr) Hæsta kaup- tilboð (kr) Lægsta sölu- tilboð (kr) Kaupmagn eftir (kg) Sölumagn eftir (kg) Vegið kaup- verð (kr) Vegið sölu- verð (kr) Síðasta meðalv. Meira
27. júlí 2000 | Viðskiptablað | 891 orð | 2 myndir

Þekkingarsköpun lykilatriðið

IMG er heitið á nýju fyrirtæki sem mun taka formlega til starfa í haust. IMG er móðurfyrirtæki Gallup og Ráðgarðs en síðastliðið haust keypti Gallup meirihluta í Ráðgarði. Meira
27. júlí 2000 | Viðskiptablað | 249 orð

Öllum ferðaþjónustuaðilum boðin þátttaka

FLUGLEIÐIR hafa ákveðið að stofna sérstakt fyrirtæki um nýja veflausn, Destination Travel Planner, fyrir ferðaþjónustu. Starfsmenn félagsins hafa unnið að þessu verkefni síðastliðin 2 ár í samvinnu við innlenda og erlenda sérfræðinga. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.