Greinar sunnudaginn 30. júlí 2000

Forsíða

30. júlí 2000 | Forsíða | 255 orð

Arafat sakar Clinton um hlutdrægni

YASSER Arafat, forseti heimastjórnar Palestínumanna, gagnrýndi Bill Clinton Bandaríkjaforseta fyrir "hlutdrægni" með því að hóta Palestínumönnum því að það væru "mikil mistök" að lýsa einhliða yfir stofnun sjálfstæðs ríkis 13. Meira
30. júlí 2000 | Forsíða | 86 orð | 1 mynd

Bush eykur forskotið

UNDIRBÚNINGUR er nú í fullum gangi í Fíladelfíu í Bandaríkjunum þar sem landsþing Repúblikanaflokksins hefst á morgun. Þar verður George W. Bush, ríkisstjóri í Texas, formlega útnefndur forsetaframbjóðandi flokksins. Meira
30. júlí 2000 | Forsíða | 123 orð

Trimble áhyggjufullur

DAVID Trimble, forsætisráðherra Norður-Írlands, viðurkenndi í gær að hann hefði áhyggjur af friðarþróuninni er miðar að því að binda endi á 30 ára óeirðir. Meira
30. júlí 2000 | Forsíða | 336 orð

Vöruðu við hjólabúnaði Concorde

BANDARÍSKA samgönguöryggisráðið, NTSB, lét í ljósi áhyggjur við frönsk yfirvöld 1981 vegna nokkurra atvika er upp komu í tengslum við hjólbarða á Concorde-þotum á bandarískum flugvöllum. Meira

Fréttir

30. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 167 orð

839 manns bíða heyrnartækja

RÚMLEGA 800 manns eru á biðlista eftir heyrnartækjum hjá Heyrnar- og talmeinastöð Íslands (HTÍ) og getur biðin varað allt að einu ári. Samkvæmt nýlegri úttekt Ráðgarðs á stöðinni kemur fram, að vandi stofnunarinnar er mjög margþættur, m.a. Meira
30. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

Austurlenskar íþróttir á Vopnafirði

ÞÓTT vitað sé að nýjar íþróttagreinar sem sumar heita torkennilegum nöfnum hafi verið að breiðast út um landið kom vegfarendum á Vopnafirði á óvart þegar þar sást hópur úti á túni að æfa kóreska sjálfsvarnaríþrótt. Meira
30. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 57 orð

Árekstur við Bægisá

SEINNIPARTINN á föstudag varð árekstur tveggja bíla við Bægisá í Öxnadal. Vildi slysið þannig til að jeppabifreið, sem ekið var í átt til Akureyrar, lenti á bíl úr gagnstæðri átt og við það missir ökumaður jeppans bílinn útaf. Meira
30. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 50 orð | 1 mynd

Bergvatnið hressir

Í hitanum undanfarna daga hafa landsmenn beitt ýmsum brögðum til að kæla sig. Að baða sig í bergvatni þykir yfirleitt aðeins á færi þeirra allra hraustustu. Meira
30. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 60 orð

Bílvelta við Stykkishólm

FRANSKUR ferðamaður slasaðist lítillega er bifreið hans valt við afleggjarann að Stykkishólmi í fyrradag Að sögn lögreglu á staðnum leit í fyrstu út fyrir að maðurinn væri illa slasaður, en við frekari rannsókn kom í ljós að svo var ekki. Meira
30. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 56 orð

Bretinn farinn heim

BRETINN sem slasaðist alvarlega í umferðarslysi við Hellu þann 3. júlí sl. er farinn heim til Bretlands. Að sögn læknis á Landspítalnum í Fossvogi var maðurinn á batavegi, en honum var haldið í öndunarvél fram yfir miðjan mánuðinn. Meira
30. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 162 orð

Buðu "Hákon" velkominn

ÁHÖFN Flugleiða ávarpaði Noregskonung tvisvar á tveimur tungumálum Hákon, þegar hann var boðinn velkominn í flugið frá Ósló til Keflavíkur í fyrradag. Meira
30. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 111 orð | 1 mynd

Bylting í samskiptatækni

SÝNINGIN Samskipti var opnuð í dag í Fjarskiptasafni Símans við Suðurgötu í dag, en formleg opnun var í gær. Sýningin er hluti af farandsýningu á vegum finnska tækni- og vísindasafnsins Heureka og er liður í dagskrá menningarborgar 2000. Meira
30. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 257 orð

Concorde fórst í París EITT hundrað...

Concorde fórst í París EITT hundrað og fjórtán manns létust þegar Concorde-þota franska flugfélagsins Air France fórst andartaki eftir flugtak frá Charles-de- Gaulle flugvelli norðan við París síðdegis á þriðjudag. Meira
30. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 231 orð

Fjármálaeftirlitið gagnrýnir Kaupþing FJÁRMÁLAEFTIRLITIÐ hefur sent...

Fjármálaeftirlitið gagnrýnir Kaupþing FJÁRMÁLAEFTIRLITIÐ hefur sent Kaupþingi hf. niðurstöður athugunar á framkvæmd og skipulagi fjárvörslu innan fyrirtækisins og á viðskiptum með hlutabréf í FBA. Meira
30. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 48 orð

Flugmaðurinn á batavegi

FLUGMAÐURINN sem hrapaði í lítilli vél í Þingvallasveit í fyrrakvöld er á batavegi, en hann er þó talsvert slasaður að sögn læknis á Landspítalanum í Fossvogi. Meira
30. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 456 orð | 2 myndir

Hægt að komast í sund allan sólarhringinn

AÐSÓKN að sundlauginni við Selá í Vopnafirði hefur glæðst mjög að undanförnu eftir rólega byrjun. Reiknar Ólafur Valgeirsson sundlaugarvörður með að fjöldi gesta verði svipaður í sumar og undanfarin ár. Meira
30. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 39 orð

Keppandi í Hólmavíkurrallinu slasast

KEPPANDI í Hólmavíkurralli Olíufélagsins slasaðist nokkuð er bifreið hans valt, að sögn lögreglu á staðnum, en óvíst er hve mikil meiðsli hann hlaut. Meira
30. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 383 orð | 2 myndir

Konungshjónin á söguslóðum

DAGSKRÁ heimsóknar Haraldar V Noregskonungs og Sonju drottningar hófst í gær með innliti í Þjóðmenningarhúsið. Það var forstöðumaður hússins, Guðmundur Magnússon, sem tók á móti þeim og leiddi um húsið. Þar skoðuðu konungshjónin m.a. bókasýningu... Meira
30. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 745 orð | 1 mynd

Konur koma víða við

Helga Guðmundsdóttir fæddist 24. júní 1939 í Reykjavík. Hún lauk Kvennaskólaprófi árið 1955 og var heimavinnandi í 22 ár. Árið 1981 keypti hún ásamt eiginmanni sínum Prentsmiðjuna Hagprent og ráku þau hana saman þar til hann lést, en hóf síðan störf á skrifstofu hjúkrunarforstjóra Landspítalans. Hún er formaður í Samtökum psoriasis- og exemsjúklinga og nýkjörinn forseti Kvenfélagasambands Íslands til þriggja ára. Helga er ekkja eftir Finnbjörn Hjartarson prentara og eignuðust þau fimm börn. Meira
30. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 124 orð

Lagarfljótsormurinn strauk botninn

LAGARFLJÓTSORMURINN hefur ekki getað lagst að bryggju við Lagarfljótsbrúna undanfarið, þar sem vatnsyfirborðið í Lagarfljóti hefur lækkað mjög í sumar vegna þurrka. Meira
30. júlí 2000 | Erlendar fréttir | 1428 orð | 2 myndir

Lífræna bylgjan rís í Danmörku

Það eru engar ýkjur að segja að Danir hafi orðið lífrænt þenkjandi og farið að kaupa lífrænar matvörur á einum degi. Það gerðist þegar stór kjörbúðakeðja lækkaði verðið á lífrænni mjólk eins og Sigrún Davíðsdóttir heyrði í för með Peter Gæmelke, forseta danska landbúnaðarsambandsins, á danska sveitabæi. Meira
30. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 471 orð

Miklabraut langdýrust

TJÓNUM vegna umferðaróhappa í Reykjavík hefur fjölgað verulega á undanförnum fimm árum. Í könnun sem Sjóvá-Almennar hefur gert á algengustu umferðaróhöppum á tímabilinu 1995-1999 kemur fram að fjöldi tjóna í höfuðborginni í fyrra var 4.050 en var 3. Meira
30. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 78 orð

Myndir frá Norður-Írlandi

Á MBL.IS hefur verið opnuð sýning á myndum eftir Þorkel Þorkelsson sem hann tók á Norður-Írlandi fyrir stuttu er svokölluð "göngutíð" mótmælenda í Óraníureglunni stóð sem hæst. Meira
30. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 89 orð

Rafmagnslaust eftir sprengingu í dreifistöð

RAFMAGNSLAUST varð í fyrrinótt skömmu eftir miðnætti í Þingholtum, eftir að háspennurofi sprakk í dreifistöð við Bergstaðastræti. Bilunin orsakaði einnig rafmagnsleysi í hluta vesturbæjar og fór rafmagn af við Grenimel og nálægar götur. Meira
30. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 285 orð

Segir samstarf við Samskip koma til greina

FRAMKVÆMDASTJÓRI Atlantsskips hf., Stefán Kjærnested, segir að vel komi til greina að félagið taki upp samstarf við Samskip um flutninga til og frá Bandaríkjunum. Meira
30. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 89 orð

Sjálfstæðisflokkurinn með 47% fylgi

Sjálfstæðisflokkurinn mælist með 47% fylgi í nýrri skoðanakönnun Gallup, sem gerð var dagana 22. júní til 12. júlí og greint var frá hjá fréttastofu Ríkisútvarpsins í gær. Þetta er 6% meira fylgi en flokkurinn fékk í alþingiskosningunum á síðasta ári. Meira
30. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 42 orð | 1 mynd

Snorrastofa opnuð

SNORRASTOFA var opnuð formlega í gær við hátíðlega athöfn í Reykholtskirkju. Haraldur V Noregskonungur og Sonja drottning voru viðstödd athöfnina ásamt forseta Íslands, Dorrit Moussaieff og öðru fyrirfólki. Meira
30. júlí 2000 | Erlendar fréttir | 1786 orð | 1 mynd

Stund milli stríða?

Ekki þurfti að koma á óvart, að viðræður Ísraela og Palestínumanna skyldu sigla í strand, segir Magnús Bernharðsson, en samt sem áður hafa átt sér stað mikilvæg þáttaskil með Camp David-fundinum, sem búið geta í haginn fyrir endanlega friðarsamninga. Meira
30. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 31 orð

Töluverð ölvun í Kópavogi

TALSVERÐUR erill var hjá lögreglunni í Kópavogi í fyrrinótt. Töluverð ölvun var í bænum og voru þrír teknir ölvaðir við akstur. Þá var bifreið stolið, en þjófurinn gaf sig fram stuttu... Meira
30. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 244 orð | 1 mynd

Unglingabúðir með erlendum þátttakendum

Stjórn Lionshreyfingarinnar á Íslandi fól Lionsklúbbnum í Snæfellsbæ að sjá um unglingabúðir hreyfingarinnar hér á landi sumarið 2000. Meira
30. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 27 orð

Útskrifaðar eftir rútuslys

FRÖNSKU konurnar tvær sem slösuðust þegar rúta valt á veginum að Lakagígum á fimmtudag voru útskrifaðar af slysadeild á föstudag, en hvorug þeirra reyndist vera með alvarleg... Meira
30. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 169 orð

VEGNA óvenju lítillar úrkomu víða á...

VEGNA óvenju lítillar úrkomu víða á Norðurlandi undanfarið hafa flestir lækir og margar lindir þornað upp. Á sumum bæjum hefur borið á vatnsskorti auk þess sem búfénaður á víða orðið erfitt með að komast í vatn. Meira
30. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 168 orð

YASSER Arafat, leiðtogi Palestínumanna, var sigri...

YASSER Arafat, leiðtogi Palestínumanna, var sigri hrósandi þegar hann kom heim frá friðarviðræðunum við Ísraela í Bandaríkjunum á miðvikudag. Kvaðst hann myndu halda áfram baráttunni fyrir því að Austur-Jerúsalem yrði höfuðborg sjálfstæðs ríkis... Meira
30. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 402 orð

Þotunni ferjuflogið frá Skotlandi

FARÞEGARNIR 115, sem þurftu að dveljast í Glasgow í Skotlandi aðfaranótt laugardags eftir að ákveðið hafði verið að lenda þotu Íslandsflugs þar í öryggisskyni, komu til landsins í gær. Meira

Ritstjórnargreinar

30. júlí 2000 | Leiðarar | 2411 orð | 2 myndir

29. júlí

Í bandarískum stjórnmálum er almennt litið svo á að val á varaforsetaefni skipti að öllu jöfnu ekki sköpum í þeirri hörðu keppni, sem fram fer á fjögurra ára fresti um húsbóndavald í Hvíta húsinu. Meira
30. júlí 2000 | Leiðarar | 316 orð

Forystugreinar Morgunblaðsins

30. júlí 1955: "Sjálfstæðismenn hafa aldrei hikað við að brýna það fyrir þjóðinni, að það væri ekki nóg að afla góðra og fullkominna framleiðslutækja. Hún yrði að geta rekið þau hallalaust og á heilbrigðum grundvelli. Meira
30. júlí 2000 | Leiðarar | 478 orð

RÚSSAR OG TSJETSJNÍA

Nýjar fréttir benda til að Pútín, forseti Rússlands, sé að breyta um stefnu í málefnum Tsjetsjníu. Meira

Menning

30. júlí 2000 | Fólk í fréttum | 70 orð | 2 myndir

Börn í heimsókn

Á SUMRIN eru haldin leikjanámskeið fyrir grunnskólabörn um alla borg og víðar á landinu. Á námskeiðunum er ýmislegt til gamans gert og auk þess að heimsækja Húsdýragarðinn, fara í göngu- og bátsferðir eru ýmis fyrirtæki heimsótt. Meira
30. júlí 2000 | Fólk í fréttum | 226 orð | 1 mynd

Dýrlingadeilur

Leikstjóri: Agnieszka Holland. Handrit: John Romano og Richard Vetere. Aðalhlutverk: Ed Harris, Anne Heche, Armin Mueller-Stahl, Barbara Sukowa, James Gallanders. (114 mín) Færeyjar. Háskólabíó, 1999. Myndin er bönnuð börnum innan 12 ára. Meira
30. júlí 2000 | Fólk í fréttum | 190 orð | 1 mynd

Evrópumót eldri kylfinga

NÍTJÁNDA Evrópumót eldri kylfinga, karla 55 ára og eldri, sem haldið hefur verið árlega síðan 1982 fór fram í nágrenni Kölnar í Þýskalandi dagana 3.-7. júlí. Meira
30. júlí 2000 | Fólk í fréttum | 109 orð | 2 myndir

Heiða Björg er stjarna

FULLT var út úr dyrum sl. fimmtudagskvöld á veitingastaðnum Astró þegar Stjarna Valmiki ársins 2000 var kjörin. Hún var valin úr hópi tíu keppenda sem kynntir hafa verið á síðum tímaritsins Heimsmyndar undanfarna mánuði. Meira
30. júlí 2000 | Fólk í fréttum | 350 orð | 4 myndir

Heiðursamma á afmæli

LJÓNIÐ er konungur frumskógarins og kraftar hans og yfirburðir eru þegnum hans ljósir. Um árabil jafnaðist enginn á við afmælisbarn dagsins, kraftajötuninn sjálfan Arnold Schwarzenegger. Meira
30. júlí 2000 | Fólk í fréttum | 1251 orð | 1 mynd

Hljóð endurkannað

Hljóðsveitin Stilluppsteypa hefur farið um víðan völl í hljóðlist sinni en síðustu ár hafa meðlimir hennar verið búsettir á erlendri grundu. Birgir Örn Thoroddsen lagði land undir fót og hitti Stilluppsteypu í Belgíu þar sem meðlimir sveitarinnar hituðu upp s fyrir tilraunarokksveitina Sonic Youth. Meira
30. júlí 2000 | Menningarlíf | 1012 orð | 2 myndir

Kontrapunktur við flatneskjuna

Um þessar mundir mæðir mikið á Georg Christoph Biller í Leipzig, en hann er listrænn stjórnandi Bach-hátíðarinnar. Halldór Hauksson hitti Biller að máli, en hann skipar sömu stöðu og Bach forðum og er 16. Tómasarkantorinn á eftir tónskáldinu. Meira
30. júlí 2000 | Menningarlíf | 256 orð | 2 myndir

M-2000

VESTMANNAEYJAR, STAFKIRKJA Síðasta sunnudaginn í júlí fagna Vestmannaeyingar nýjum gersemum í bænum við Skansinn, frægan stað sem m.a. tengist Tyrkjaráninu. Meira
30. júlí 2000 | Fólk í fréttum | 202 orð | 1 mynd

Pitt og Aniston ganga í það heilaga

UMTALAÐASTA par Hollywood í dag mun ganga í það heilaga um helgina. Þau Brad Pitt og Jennifer Aniston vilja auðvitað hlífa gestum sínum fyrir fjölmiðlafári og gefa ekki upp hvar brúðkaupið mun fara fram. Meira
30. júlí 2000 | Fólk í fréttum | 546 orð | 2 myndir

Síðasti söngur Mifune / Mifunes sidste...

Síðasti söngur Mifune / Mifunes sidste sang Þessi þriðja mynd úr dönsku Dogma-reglunni skartar sérlega lifandi og áhugaverðum persónum. Ljúfsár og bráðskemmtileg kvikmynd. Meira
30. júlí 2000 | Menningarlíf | 41 orð

Sígild tónlist á Reykholtshátíð

SÍÐASTI dagur Reykholtshátíðar hefst með hátíðarmessu klukkan 11 og klukkan 14 í dag, sunnudag, flytur Kári Bjarnason í Snorrastofu fyrirlestur um tónlistarhandrit frá miðöldum. Lokatónleikar hátíðarinnar hefjast svo kl. Meira
30. júlí 2000 | Myndlist | 773 orð | 4 myndir

Um tímans náttúru

Til 6. ágúst. Opið þriðjudaga til sunnudaga frá kl. 14-18. Meira

Umræðan

30. júlí 2000 | Bréf til blaðsins | 39 orð | 1 mynd

40 ÁRA afmæli.

40 ÁRA afmæli. Í dag, sunnudaginn 30. júlí, er fertugur Árni Þór Sigurðsson, borgarfulltrúi, Tómasarhaga 17, Reykjavík. Í tilefni dagsins taka hann og fjölskylda hans á móti gestum í Félagsheimili Orkuveitunnar í Elliðaárdal á afmælisdaginn milli kl. Meira
30. júlí 2000 | Bréf til blaðsins | 22 orð | 1 mynd

50 ÁRA afmæli.

50 ÁRA afmæli. Í dag, sunnudaginn 30. júlí, verður fimmtugur Bjarni Rúnar Þórðarson, byggingatæknifræðingur, Suðurgötu 62, Hafnarfirði. Eiginkona hans er Anna Sigríður... Meira
30. júlí 2000 | Bréf til blaðsins | 31 orð | 1 mynd

60 ÁRA afmæli.

60 ÁRA afmæli. Á morgun, mánudaginn 31. júlí, er sextugur Jóhannes Kr. Jónsson, bakarameistari. Hann er staddur í sumarbústað sínum, Vinaminni, Lækjarbotnum, og tekur á móti gestum á afmælisdaginn eftir kl.... Meira
30. júlí 2000 | Bréf til blaðsins | 447 orð

Allt kvótanum að kenna

NÚNA allt í einu er farið að tala upphátt um brottkast á fiski en hingað til hefur aðeins verið talað um það í hálfum hljóðum. Meira
30. júlí 2000 | Bréf til blaðsins | 65 orð

MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkynningar um afmæli, brúðkaup,...

MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkynningar um afmæli, brúðkaup, ættarmót og fleira lesendum sínum að kostnaðarlausu. Tilkynningar þurfa að berast með tveggja daga fyrirvara virka daga og þriggja daga fyrirvara fyrir sunnudagsblað. Meira
30. júlí 2000 | Bréf til blaðsins | 638 orð

NIÐURSTÖÐUR rannsóknar sem kynnt var í...

NIÐURSTÖÐUR rannsóknar sem kynnt var í vikunni benda til þess að dregið hafi úr áfengisneyslu, reykingum og neyslu hass og sniffefna meðal nemenda í efstu bekkjum grunnskóla hérlendis, annað árið í röð. Þetta eru vitaskuld ánægjuleg tíðindi. Meira
30. júlí 2000 | Bréf til blaðsins | 455 orð

"Íþróttaþjálfun fyrir hressa gamlingja"

19. júlí sl. birtist í Velvakanda bréf Margrétar Árnadóttur, "Íþróttaþjálfun fyrir hressa gamlingja". Í bréfinu er vakin athygli á vöntun á þjálfun og íþróttum fyrir "hressa gamlingja". Meira
30. júlí 2000 | Bréf til blaðsins | 673 orð | 1 mynd

"Svo sem vér og fyrirgefum"

Kærleiksríkur vísdómur liggur að baki allri tilverunni. Stefán Friðbjarnarson fer nokkrum orðum um kristna hógværð, kristið umburðarlyndi og eina af sjö bænum "Faðir vorsins": fyrirgef oss svo sem vér og fyrirgefum. Meira
30. júlí 2000 | Bréf til blaðsins | 60 orð

STÖKUR

Hvernig fæ ég þakkað þér það, sem varð til bjargar? Þú hefur, góða, gefið mér gleðistundir margar. - - - Í framtíð mun ég sólskin sjá og sumargeisla bjarta, þeir mér skulu löngum ljá ljós og von í hjarta. - - - Misjafnt auði út er býtt, ýmsa nauðir... Meira
30. júlí 2000 | Aðsent efni | 4136 orð | 5 myndir

UM ÁL, VINNSLU ÞESS OG NOTKUN

Íslensk stjórnvöld eiga hrós skilið fyrir að vilja ekki skrifa undir Kyoto-bókunina í óbreyttri mynd, segir Jakob Björnsson í grein sinni um álframleiðslu. Meira
30. júlí 2000 | Bréf til blaðsins | 307 orð

Unglingalandsmót UMFÍ um verslunarmannahelgina

NÚ ÞEGAR verslunarmannahelgin nálgast leiðir maður ósjálfrátt hugann að vímuefnanotkun unglinga á útihátíðunum og öllum þeim hörmungum sem því getur fylgt. Meira

Minningargreinar

30. júlí 2000 | Minningargreinar | 1128 orð | 1 mynd

FELIX ÞORSTEINSSON

Felix Þorsteinsson fæddist að Tjarnarkoti í Þykkvabæ 30. nóvember 1912. Hann lést á Landakotsspítala hinn 21. júlí síðastliðinn. Foreldrar hans voru Jóhanna Felixdóttir, f. 18.3.1881, d. 3.2. 1943 og Þorsteinn Þorsteinsson, f. 7.2. 1884, d. 27.10. 1941. Meira  Kaupa minningabók
30. júlí 2000 | Minningargreinar | 590 orð | 1 mynd

GERÐA BJARNADÓTTIR

Gerða Bjarnadóttir var fædd í Reykjavík 30. júlí 1929. Hún lést á heimili sínu 15. maí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Guðmundína Guðmundsdóttir, f. 5. apríl 1894 og Bjarni Bjarnason, f. 1. nóvember 1894. Systkini Gerðu eru Hrefna Bjarnadóttir, f.... Meira  Kaupa minningabók
30. júlí 2000 | Minningargreinar | 161 orð | 1 mynd

JÓHANN STEFÁN GUÐMUNDSSON

Jóhann Stefán Guðmundsson fæddist í Hrólfsskála á Seltjarnarnesi 26. janúar 1921. Hann lést á heimili sínu 10. júlí síðastliðinn og fór útför hans fram í kyrrþey 18. júlí að ósk hins látna. Meira  Kaupa minningabók
30. júlí 2000 | Minningargreinar | 1667 orð | 1 mynd

SESSELJA JÓNSDÓTTIR

Sesselja Jónsdóttir fæddist 21. janúar 1927. Hún lést 20. júlí síðastliðinn. Faðir hennar var Jón Halldór Gíslason, múrari, f. 19. maí 1883, d. 9. desember 1969, foreldrar hans voru Gísli Gíslason og Sesselja Jónsdóttir á Lambastöðum í Hraungerðishreppi. Meira  Kaupa minningabók
30. júlí 2000 | Minningargreinar | 275 orð | 1 mynd

Sigríður Gyða Sigurðardóttir og Tryggvi Friðlaugsson

Mig langar með nokkrum orðum að minnast foreldra minna sem nú eru bæði látin. Móðir mín, Sigríður Gyða Sigurðardóttir, hefði orðið 80 ára í dag, 30. júlí, en hún lést 13. apríl 1992. Faðir minn, Tryggvi Friðlaugsson, hefði orðið 81 árs hinn 14. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

30. júlí 2000 | Ferðalög | 270 orð | 1 mynd

70% gesta Íslendingar

Öll tjaldsvæðin í Fjarðabyggð, það er að segja á Eskifirði, Reyðarfirði og í Neskaupstað, standa landsmönnum til boða ókeypis. Meira
30. júlí 2000 | Ferðalög | 210 orð | 1 mynd

Að spila með unglingasinfóníuhljómsveit

Þórunn Harðardóttir, nemi í Flensborgarskóla og Tónlistarskóla Hafnarfjarðar, er að fara til Þýskalands að spila með unglingasinfóníuhljómsveit. Meira
30. júlí 2000 | Ferðalög | 478 orð | 4 myndir

Aðstaða á tjaldsvæðum er mjög misjöfn

Afnot af þvottavélum, þurrkurum, heitum sturtum og eldunaraðstöðu er dæmi um þá þjónustu sem nokkur tjaldsvæði eru farin að bjóða dvalargestum sínum hér á landi. Hrönn Indriðadóttir komst að því að skráð og skipulögð tjaldsvæði á Íslandi eru um 150 talsins. Meira
30. júlí 2000 | Ferðalög | 28 orð | 1 mynd

Aðstaða á tjaldsvæðum misjöfn

UM 150 tjaldsvæði eru skráð á Íslandi en þau eru flokkuð í A, B og C. Á sumum tjaldsvæðum er boðið upp á þvottavélar, þurrkara, sturtu og eldunaraðstöðu. Bls.... Meira
30. júlí 2000 | Bílar | 1118 orð | 5 myndir

Audi TT Quattro Roadster - Listaverk á hjólum

Andstæðum er blandað saman og útkoman er ögrandi og nútímalegt útlit. Guðlaug Sigurðardóttir reynsluók Audi TT Quattro Roadster og hefur ekki orðið söm síðan. Meira
30. júlí 2000 | Ferðalög | 279 orð | 1 mynd

Barcelona séð úr loftbelg

Nýjasti ferðamátinn í Barcelona er að svífa upp í loftbelg svipuðum og hinn þekkti loftbelgskappi Richard Branson hefur reynt að svífa í umhverfis jörðina. Margrét Hlöðversdóttir segir að munurinn sé þó sá að þessi loftbelgur er ætlaður ferðamönnum og er bundinn þannig að hann er fastur í 150 metra hæð frá jörðu. Meira
30. júlí 2000 | Ferðalög | 590 orð | 2 myndir

Bein leið, gatan liggur greið

Í hugum margra er þjóðvegur 66 ekki bara vegur. Honum fylgir tilfinning, nokkurs konar andi sem býr í fólkinu sem um hann ferðast, þeirra sögum, væntingum og ævintýrum. Meira
30. júlí 2000 | Bílar | 228 orð

Bílaframleiðsla í Kóreu slær met

NÝ spá bendir til þess að bílaframleiðsla í Kóreu muni halda áfram að vaxa og ná 3,16 milljónum eintaka á þessu ári en það er í fyrsta skipti sem kóresk bílaframleiðsla nær þriggja milljóna markinu. Meira
30. júlí 2000 | Bílar | 71 orð

Comtec-brennsluhvatinn fær viðurkenningu

COMTEC-brennsluhvatinn, sem er árangur tíu ára þróunarvinnu á Íslandi og í Kanada, hefur vakið athygli umhverfisráðuneytisins hér á landi. Meira
30. júlí 2000 | Ferðalög | 490 orð | 2 myndir

Ferðafélagarnir hittust aftur eftir 37 ár

Árið 1963 fór hópur fólks um tvítugt í jeppaferð inn á öræfin. Með í för voru frönsk hjón sem nú, 37 árum seinna, komu hingað til lands og hittu gömlu ferðafélagana. Meira
30. júlí 2000 | Ferðalög | 342 orð | 1 mynd

Hagkvæm hótel á Netinu

Heimasíðan www.bookeurohotels.co.uk er sett fram á einfaldan hátt og Sigríður Dögg Auðunsdóttir segir að á henni sé hægt að bóka ódýr hótel í helstu borgum Evrópu og einnig í New York. Meira
30. júlí 2000 | Ferðalög | 908 orð

Hringvegurinn með viðkomu í Færeyjum

ÞAÐ kann að hljóma undarlega að segjast hafa farið hringveginn með viðkomu í Færeyjum. Staðreyndin er nú samt sú að það er hinn bezti kostur. Meira
30. júlí 2000 | Bílar | 251 orð | 1 mynd

Hyundai Trajet á góðu verði

B&L hafa hafið sölu á Trajet-fjölnotabílnum frá Hyundai. Þetta er stór, sjö manna fjölnotabíll og er hann með tveggja lítra, 135 hestafla vél. Diskahemlar eru á öllum hjólum. Sem fyrr þegar Hyundai á í hlut er það verðið sem vekur athygli. Meira
30. júlí 2000 | Ferðalög | 183 orð | 1 mynd

Ísland Leiguflug til Manchester Plúsferðir bjóða...

Ísland Leiguflug til Manchester Plúsferðir bjóða frá og með 13. október næstkomandi helgarferðir til Manchester í Englandi. Flogið verður allar helgar frá og með 13. október og út nóvember. Meira
30. júlí 2000 | Ferðalög | 131 orð | 1 mynd

Kort fyrir ferðamenn í Reykjavík

NÚ býðst ferðamönnum í Reykjavík að kaupa svokallað "City Walk"-kort sem er fyrir þá sem ætla að kynnast því sem Reykjavík hefur upp á að bjóða í mat, drykk og skemmtanalífi. Kortið kostar 2.500 krónur og gildir í viku. Meira
30. júlí 2000 | Bílar | 21 orð | 1 mynd

Landssíminn kaupir Hyundai Accent

LANDSSÍMI Íslands festi nýlega kaup á sjö Hyundai Accent bifreiðum. Bifreiðarnar verða notaðar í eftirlits- og viðhaldsþjónustu fyrirtækisins á höfuðborgarsvæðinu og... Meira
30. júlí 2000 | Bílar | 303 orð | 1 mynd

Lúxusbíll VW um mitt næsta ár

VOLKSWAGEN heldur áfram þróun lúxusbíls sem gengur undir heitinu D1 og á að keppa við flaggskip Mercedes-Benz, S-bílinn. Sala á bílnum á að hefjast síðsumars á næsta ári. Bíllinn á að skáka S-bíl Mercedes-Benz í þægindum, aksturseiginleikum og verði. Meira
30. júlí 2000 | Ferðalög | 36 orð | 1 mynd

Margt að sjá í Færeyjum

ÞAÐ kann að hljóma undarlega í eyrum að fara hringinn í kringum landið með viðkomu í Færeyjum. Það er þó einn valkostur, að fara frá Seyðisfirði með bílinn um borð í Norrænu og heimsækja eyjarnar 18. Bls.... Meira
30. júlí 2000 | Ferðalög | 140 orð

Mest uppbygging í menningartengdri ferðaþjónustu

Einna mest uppbygging í ferðaþjónustu innanlands undanfarið hefur verið í menningartengdri ferðaþjónustu að sögn Elíasar Bj. Gíslasonar hjá Ferðamálaráði. Meira
30. júlí 2000 | Ferðalög | 102 orð

Norræna

FARÞEGAFERJAN Norræna var upphaflega byggð árið 1973 og endurbætt árið 1983. Hún tekur um 1.050 farþega og 300 bíla. Ganghraði skipsins er um 20 sjómílur. Boðið er uppá ýmsar gerðir klefa meðan á siglingu stendur. Meira
30. júlí 2000 | Bílar | 395 orð | 3 myndir

Nýtt rúgbrauð frá VW

VOLKSWAGEN ætlar að kynna nýjan hugmyndabíl á bílasýningunni í Detroit í janúar á næsta ári sem er arftaki VW Kombi MPV sem í daglegu tali gekk undir nafninu Rúgbrauðið. Bíllinn verður með sömu vél og væntanlegur jeppi VW, þ.e. Meira
30. júlí 2000 | Ferðalög | 200 orð

Puttalingar fjölmennasti hópurinn

Nýtt tjaldsvæði var opnað í fyrrasumar á Djúpavogi. "Nýja tjaldsvæðið er staðsett um 200 metra frá Hótel Framtíð og um er að ræða mjög gott svæði," segir Þórir Stefánsson, hótelstjóri á Hótel Framtíð. Meira
30. júlí 2000 | Bílar | 125 orð | 1 mynd

"Jeppi" skráður sem vörubíll

NÝVERIÐ var bifreið flutt til landsins sem ekki hefur áður sést hér á landi. Meira
30. júlí 2000 | Bílar | 91 orð

Saab 9-5 langbakur

Lengd : 4.808 mm. Breidd : 2.042 mm. Hæð : 1.497 mm. Þyngd : 1.550 kg. Farangursrými : 416-1.490 lítrar. Vél : 4 strokkar, 16 ventlar, 1.985 rúmsentimetrar, tveir yfirliggjandi knastásar, lágþrýstingsforþjappa og millikælir. Afl : 150 hestöfl. Meira
30. júlí 2000 | Ferðalög | 770 orð | 3 myndir

Sérstæð náttúra og gott fólk

Það er ýmislegt að sjá í Færeyjum og sögulegir staðir margir. Hjörtur Gíslason segir að fólkið þar sé vinalegt og Íslendingar aufúsugestir. Meira
30. júlí 2000 | Ferðalög | 207 orð | 1 mynd

Sjö upplýsingamiðstöðvar opnaðar á árinu

Á þessu ári hafa sjö upplýsingamiðstöðvar verið opnaðar hér á landi, annaðhvort nýjar eða í nýju og stærra húsnæði, en Ferðamálaráð Íslands hefur á undanförnum árum lagt mikla áherslu á eflingu upplýsingamiðlunar fyrir ferðamenn. Meira
30. júlí 2000 | Ferðalög | 601 orð | 2 myndir

Skíðasvæðið á við tíu Bláfjallasvæði

Magnús Þórsson og eiginkona hans, Carina, keyptu nýlega fjallahótel í Vermont-fylki í Bandaríkjunum. Hótelið heitir The Gray Ghost Inn og er nefnt eftir frægri stangveiðiflugu. Skíðasvæði með 134 brautum og 26 lyftum er aðeins brot af því sem svæðið býður upp á. Meira
30. júlí 2000 | Ferðalög | 173 orð | 2 myndir

Súrmatur, lummur og spenvolg nýmjólk

Á Sænautaseli í Jökuldalsheiði er endurgerður torfbær sem er til sýnis fyrir ferðamenn. Þar er ýmislegt að sjá sem minnir á gamla tíma enda húsaskipan öll eins og hún var á síðustu öld. Meira
30. júlí 2000 | Ferðalög | 169 orð | 1 mynd

Tungulipur tölva

Ef fólk talar hvorki frönsku, þýsku, ítölsku né spænsku en er á leið til útlanda er upplagt að heimsækja vefsíðuna www.fodors.com/language . Á síðunni er hægt að læra hvernig á að segja og bera rétt fram ýmsar setningar á þessum fjórum tungumálum. Meira
30. júlí 2000 | Ferðalög | 175 orð | 1 mynd

Ungt fólk fer í lengri bakpokaferðir en áður

BAKPOKAFERÐALÖG hjá ungu fólki á Norðurlöndunum eru vinsæl sem aldrei fyrr, en í kjölfar mikillar lækkunar flugfargjalda á lengri leiðum eru það Suður-Afríka, Asía og Ástralía sem heilla í stað lestarferða um Evrópu, sem voru það allra heitasta fyrir... Meira
30. júlí 2000 | Bílar | 66 orð | 1 mynd

Will á markað vestra?

Í KJÖLFAR mikillar sölu á Will VI meðal yngstu kaupendanna í Japan og dræmrar sölu á Prius twin-bílnum í Bandaríkjunum, þar sem hann heitir reyndar Echo, hefur Toyota ákveðið að gera tilraun á Netinu og kynna Will þar fyrir bandarískum bílkaupendum. Meira
30. júlí 2000 | Ferðalög | 373 orð | 1 mynd

Þar sem rabarbari prýðir blómavasana

Það var vel þegið að geta fengið góða fiskisúpu og heimabakað brauð í hádeginu, segir Guðbjörg R. Guðmundsdóttir sem heimsótti nýtt kaffihús í Stykkishólmi. Meira
30. júlí 2000 | Ferðalög | 284 orð | 1 mynd

Þrír sjómenn og engar kýr

AFDRIF afskekktra byggða í Færeyjum eru með svipuðum hætti og hér á landi. Fólkið flytur burt. Þorpið Gjógv er nyrst á Austurey og eins konar endastöð þar. Íbúafjöldi er aðeins 54, en þetta er einhver sá staður í Færeyjum sem flestir ferðamenn heimsækja. Meira
30. júlí 2000 | Bílar | 579 orð | 5 myndir

Öruggur og vandaður lúxuslangbakur

SAAB hefur verið þekkt fyrir að fara sínar eigin leiðir allt frá því fyrsti bíll þessa sænska flugvélaframleiðanda kom á markað 1947. Straumlínulögun, þverstæðar vélar og framdrif voru vörumerki Saab og margir hafa tekið þau upp síðan. Meira

Fastir þættir

30. júlí 2000 | Fastir þættir | 228 orð

41 ára - 41 árs

Í hverri viku er borin í hús mitt Dagskrá sjónvarpsstöðvanna, og mun hún fara í flest hús á höfuðborgarsvæðinu í 66 þúsund eintökum. Eins og fram kemur, er efni allra sjónvarpsstöðva kynnt þar. En að auki eru birtar þar alls konar auglýsingar. Meira
30. júlí 2000 | Fastir þættir | 382 orð

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

HVERNIG er best að verjast hindrunarsögnum á þriðja þrepi? Þetta er gömul spurning, sem endist vel, því ekkert einfalt svar hefur fengist enn. Hin almenna regla nú til dags er sú að dobl sé notað til úttektar, og sögn ofan í lit mótherja sýni a.m.k. Meira
30. júlí 2000 | Fastir þættir | 193 orð | 1 mynd

Skák - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

Það vekur alltaf mikla ánægju umsjónarmanns skákhornsins þegar mennskir keppendur taka tölvuforrit í kennslustund á borði hinna 64 reita. Meira

Íþróttir

30. júlí 2000 | Íþróttir | 778 orð | 2 myndir

Vinnst á góðum varnarleik

KR-ingar taka á móti Skagamönnum í toppslag efstu deildar karla í knattspyrnu í Frostaskjóli klukkan átta í kvöld. KR er fyrir leikinn í þriðja sæti deildarinnar með markatöluna 15:10 og ÍA í því fjórða með markatöluna 12:10, en hefur reyndar spilað einum leik meira en KR. Vesturbæingar unnu fyrri viðureign liðanna á Skipaskaga, 2:0, þar sem framherjarnir Andri Sigþórsson og Guðmundur Benediktsson skoruðu sitt markið hvor. Meira

Sunnudagsblað

30. júlí 2000 | Sunnudagsblað | 2169 orð | 1 mynd

Að hugsa skýrt

Heimspekingurinn Ray Monk hefur skrifað ævisögur tveggja þekktra tuttugustualdarheimspekinga, Ludwigs Wittgensteins og Bertrands Russells. Þeir voru samstarfsmenn en gerólíkir og lögðu stund á heimspeki af mjög ólíkum ástæðum - annar í leit að skýrleika en hinn í leit að fullvissu. Kristján G. Arngrímsson ræddi við Monk um misskilinn Wittgenstein og hlutverk háskólaheimspekinnar í nútímanum. Meira
30. júlí 2000 | Sunnudagsblað | 721 orð | 1 mynd

Áfram Clinton

Allur heimurinn ætti að hafa atkvæðisrétt þegar forseti Bandaríkjanna er kosinn, skrifar Guðmundur Einarsson, og finnst það vitlaus regla að Bandaríkjaforseti skuli ekki mega sitja lengur en tvö kjörtímabil. Meira
30. júlí 2000 | Sunnudagsblað | 3132 orð | 12 myndir

En friðar-lestinhöktirsína leið

Með árvissum hætti blossa upp deilur á Norður-Írlandi vegna svokallaðar "göngutíðar" mótmælenda í Óraníureglunni. Davíð Logi Sigurðsson blaðamaður og Þorkell Þorkelsson ljósmyndari fóru og fylgdust með þegar "göngutíðin" náði hámarki en segja má að deilur vegna gangnanna endurspegli þá djúpu gjá sem enn skilur að mótmælendur og kaþólikka á Norður-Írlandi. Meira
30. júlí 2000 | Sunnudagsblað | 327 orð | 1 mynd

Galopinn hringur

Bandarískar nýjárnssveitir (e. nu-metal, alternative metal) eru misduglegar við að krukka í formið og gera tilraunir þó að nafnið bendi til annars. Meira
30. júlí 2000 | Sunnudagsblað | 181 orð | 1 mynd

Hvað er drekaróður?

Drekabátur er tólf metra langur húðkeipur (kajak) sem notaður er til róðrarkeppni. Drekabátur er smíðaður eftir forn-kínversku lagi og dregur nafn sitt af tilkomumiklu drekahöfði í stafni. Meira
30. júlí 2000 | Sunnudagsblað | 1201 orð | 1 mynd

Inn í myrkur mannlegs hjarta

MÓTMÆLENDUR segja þjóðhátíðarstemmningu ávallt ríkja í Belfast aðfaranótt 12. júlí þegar hitað er upp fyrir "göngudaginn mikla" með hátíðarbrennum út um alla borg og baráttusöngvar eru kyrjaðir fram á nótt. Meira
30. júlí 2000 | Sunnudagsblað | 2236 orð | 2 myndir

Keppnismaður í Málmhaugum

Hátíðarhöld vegna vígslu Eyrarsundsbrúarinnar náðu hámarki þegar áttatíu þúsund manns hlupu fjölmennasta hálfmaraþon sögunnar yfir brúna. Íslendingurinn Kristján Gíslason var yfirskipuleggjandi hlaupsins og hitti Kjartan Magnússon hann að máli á dögunum. Meira
30. júlí 2000 | Sunnudagsblað | 1895 orð | 2 myndir

Lífið hefur snúist um heildverslun í þrjátíu ár

Kristján Richter fæddist í Kaupmannahöfn hinn 21. júlí árið 1937. Eftir að hafa gengið í gagnfræðaskóla Austurbæjar lauk hann prófi í rennismíði frá vélsmiðjunni Bjargi í Höfðatúni og síðar útskrifaðist hann sem vélstjóri frá Vélstjóraskóla Íslands. Meira
30. júlí 2000 | Sunnudagsblað | 2018 orð | 5 myndir

Minnispunktar um Hótel Borg

Segja má að allt frá þeim degi er Hótel Borg opnaði dyr sínar fyrir gestum hinn 18. janúar 1930 hafi hverfihurðin er sneri að Austurvelli - hringdyrnar, verið tákn nýrrar sveiflu, er hófst með starfsemi hótelsins. Pétur Pétursson rifjar upp eitt og annað úr sögu Borgarinnar. Meira
30. júlí 2000 | Sunnudagsblað | 1088 orð | 5 myndir

Myndir úr framtíð og fortíð

Föruneyti hringsins, vélmenni Spielbergs, framhaldssagan um Hannibal, árásin á Perluhöfn. Arnaldur Indriðason skoðar nokkrar áhugaverðar bíómyndir sem eru að fara í framleiðslu í Hollywood eða eru á leið á hvíta tjaldið. Meira
30. júlí 2000 | Sunnudagsblað | 1605 orð | 1 mynd

"Helber ósannindi að friður ríki"

KLERKURINN Ian Paisley, leiðtogi Lýðræðislega sambandsflokksins (DUP), hefur frá upphafi beitt sér gegn málamiðlunum og sáttagjörðum á Norður-Írlandi, enda talið það sitt hlutverk að verja réttindi mótmælenda og koma í veg fyrir að kaþólskir hrifsi öll... Meira
30. júlí 2000 | Sunnudagsblað | 1483 orð | 4 myndir

Sé í þessu hreint og klárt mynstur

Bjarni F. Einarsson fornleifafræðingur telur sig hafa fundið fornt blóthús í Laxárdal í Nesjum, skammt frá Hornafirði. Hann stefnir að því að ljúka rannsóknum til að geta kynnt fund sinn í erlendum tímaritum og bíður viðbragða spenntur, enda hafi "hlaupið hundur" í hérlenda starfsbræður hans vegna fundarins. Guðmundur Guðjónsson ræddi við Bjarna á dögunum og kynnti sér framvindu málsins. Meira
30. júlí 2000 | Sunnudagsblað | 268 orð | 1 mynd

Skyggni ágætt, flæði gott

Það er orðið langt um liðið síðan klíkan ágæta frá Vogatanga, eða Wu-Tang Clan eins og Ameríkumenn þekkja hana vísast, velgdi rappheiminum verulega undir uggum en á tímabili var hópurinn liggur við sá eini sem eitthvað ferskt hafði fram að færa í heimi... Meira
30. júlí 2000 | Sunnudagsblað | 559 orð | 2 myndir

Snafu og íslenska harðkorrssenan

Á Íslandi þrífst í dag afar lifandi og virk rokksena, kennd við harðkorr (e. hardcore), sambræðing pönks og þungarokks sem hefur átt miklu fylgi að fagna undanfarin ár, helst í Bandaríkjunum. Meira
30. júlí 2000 | Sunnudagsblað | 262 orð | 1 mynd

Stigið út fyrir strákabeltið

STEPHEN Gately er einn af kantmönnunum í strákasveitinni Boyzone, sem hefur löngum verið með vinsælli sveitum af þeim toganum. Útþráin og sköpunargleðin hefur herjað á meðlimi sveitarinnar af miklum móð undanfarið og t.d. Meira
30. júlí 2000 | Sunnudagsblað | 2847 orð | 6 myndir

SÖNGURINN OG HLÁTURINN lengja lífið!

Hjördís Geirsdóttir söngkona hefur sungið með danshljómsveitum í um það bil fjörutíu ár. Hún er nú með sína eigin hljómsveit sem leikur fyrir dansi, t.d. í Næturgalanum í Kópavogi. Það sem öðru fremur einkennir Hjördísi er glaðværð, hláturinn er aldrei langt undan og brosið. Söngurinn hefur lengi verið hennar líf og yndi. Ólafur Ormsson ræddi við Hjördísi um ferilinn og það sem hún er að fást við um þessar mundir. Meira
30. júlí 2000 | Sunnudagsblað | 3724 orð | 2 myndir

Talað fyrir

SAMKVÆMT úttekt Ráðgarðs á Heyrnar- og talmeinastöð (HTÍ) fyrr á þessu ári kemur fram þó nokkur brotalöm á starfsemi stöðvarinnar. Úttektin var gerð fyrir heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneyti en að tilhlutan Jóhannesar Pálmasonar stjórnarformanns HTÍ. Meira
30. júlí 2000 | Sunnudagsblað | 738 orð

Túrisminn

Hugmyndin um hið fullkomna sumarfrí á sólarströnd er í ætt við útópíu og paradís, skrifar Hlín Agnarsdóttir, enda heita hótelin og skemmtistaðirnir sams konar nöfnum. Meira
30. júlí 2000 | Sunnudagsblað | 1714 orð | 1 mynd

Varpar enn skugga á bæjarlífið

MANNSKÆÐASTA ódæðisverk átakanna á Norður-Írlandi átti sér stað laugardaginn 15. ágúst 1998 í bænum Omagh í suðvesturhluta landsins. Meira
30. júlí 2000 | Sunnudagsblað | 587 orð | 2 myndir

Veiðiþjófnaður grasserar víða

Ævinlega berast frásagnir af veiðiþjófnaði í íslenskum ám og vötnum og stundum er um þjóðsagnakenndar tröllasögur að ræða. Oftar en ekki er þó meira en lítið til í fregnunum þótt stundum reynist erfitt að fá staðfestar frásagnir. Meira
30. júlí 2000 | Sunnudagsblað | 2135 orð | 4 myndir

Þessi grein byggist á rannsóknum sem höfundur vann í Úganda 1999 og 2000. Úrvinnslu gagna frá 1999 er lokið og er hægt að nálgas

Talið er að um helmingur barna í Úganda sé nú munaðarlaus af völdum alnæmis. Því búa flest þessara munaðarlausu barna ekki við þau skilyrði sem kallast lágmarkslífsviðurværi í Afríku. Í rannsókn sem Erla Halldórsdóttir hefur gert á högum þessara barna kemur í ljós að aðeins um helmingur munaðarlausra barna býr við þann munað að fá tvær máltíðir á dag og eitthvað til að sofa á og breiða yfir sig er þau leggjast til svefns Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.