Greinar miðvikudaginn 2. ágúst 2000

Forsíða

2. ágúst 2000 | Forsíða | 280 orð | 1 mynd

Arafat neitar að fresta sjálfstæðisyfirlýsingu

YASSER Arafat, leiðtogi Palestínumanna, sagði í blaðaviðtali, sem birt var í gær, að hann hygðist ekki fresta því að lýsa yfir stofnun sjálfstæðs Palestínuríkis í september þegar fresturinn til að ná friðarsamkomulagi við Ísraela rennur út. Meira
2. ágúst 2000 | Forsíða | 227 orð | 1 mynd

Blóðug árás í Jakarta

TVEIR létu lífið og rúmlega tuttugu særðust í sprengjutilræði við bústað sendiherra Filippseyja í Jakarta, höfuðborg Indónesíu, í gær. Á meðal þeirra sem særðust var Leonides Caday, sendiherra Filippseyja. Meira
2. ágúst 2000 | Forsíða | 73 orð

Fá greitt fyrir að þiggja starf

LÍKLEGT er að stjórn Hollands samþykki áform um að bjóða atvinnulausu fólki andvirði 132.000 króna í aukagreiðslu fyrir að þiggja starf, að sögn talsmanns hollenska félagsmálaráðuneytisins í gær. Meira
2. ágúst 2000 | Forsíða | 258 orð

Lofa að efla herinn

ÞRJÁR stríðshetjur voru á meðal ræðumanna á flokksþingi repúblikana í Fíladelfíu í gærkvöld og flokkurinn lagði áherslu á að nauðsynlegt væri að efla her Bandaríkjanna og standa betur vörð um öryggishagsmuni þeirra. Meira
2. ágúst 2000 | Forsíða | 42 orð | 1 mynd

Stærsti rússíbani heims

STÆRSTI rússíbani heims, Stáldrekinn, var opnaður almenningi í skemmtigarði í japönsku borginni Nagashima í gær. Braut rússíbanans er tæplega 2,5 km löng og liggur í allt að 97 m hæð. Meira

Fréttir

2. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 151 orð

52 milljónir í Biskupstungnabraut

VEGAGERÐIN hefur opnað tilboð í gerð vegar um Biskupstungnabraut á milli Heiðar og Laugarvatnsvegar. Fimm tilboð bárust og átti Nettur ehf. í Reykjavík lægsta tilboð, tæpar 52,5 milljónir. Meira
2. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 40 orð

93% samþykktu

RAFIÐNAÐARMENN hafa samþykkt með miklum mun nýgerðan kjarasamning Rafiðnaðarsambands Íslands við Samtök verslunarinnar. 93% þeirra sem greiddu atkvæði samþykktu samninginn í atkvæðagreiðslu. Á kjörskrá voru 95 rafiðnaðarmenn. Atkvæði greiddu 28 eða... Meira
2. ágúst 2000 | Erlendar fréttir | 1353 orð | 1 mynd

Alþjóðleg samstaða um stefnumið langt að baki

Íraska þjóðin býr við mikla neyð á meðan stjórn Saddams Husseins safnar auði og treystir sig í sessi. Á sama tíma virðist umheimurinn vera ráðalaus. Meira
2. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 45 orð

Ánægja með trúlofun forsetans

TVEIR af hverjum þremur Íslendingum á aldrinum 18 til 75 ára eru ánægðir með að Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, og Dorrit Moussaieff ætli að gifta sig, samkvæmt könnun Gallup. Meira
2. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 41 orð | 1 mynd

Árekstur í Kópavogi

ALLHARÐUR árekstur varð í fyrradag á mótum Nýbýlavegar og Skemmuvegar. Báðar fólksbifreiðirnar voru dregnar á brott með kranabíl. Bíllinn sem sést á myndinni var þó sýnu verr farinn en hinn. Meira
2. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 466 orð | 2 myndir

Átök í húsakynnum skattstjórans Reykjavík

ÞAÐ kom til ryskinga í húsakynnum skattstjórans í Reykjavík í gær, þegar einstaklingum sem áhuga höfðu á að skoða álagningarskrár um tekju- og eignaskatt, var meinaður aðgangur af stjórnarmeðlimum í Heimdalli. Meira
2. ágúst 2000 | Erlendar fréttir | 156 orð

Bifreiðatryggingar hækka

TRYGGINGAFÉLÖG í Noregi munu á næstu árum hækka bifreiðatryggingar um ein 50% að því er dagblaðið Dagens Næringsliv greindi frá í gær. Þá sagði blaðið heimilis- og innbústryggingar koma til með að hækka um ein 20%. Meira
2. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 43 orð

Bíll ofan í skurð við Stykkishólm

FÓLKSBIFREIÐ hafnaði utan vegar skammt sunnan Stykkishólms á öðrum tímanum aðfararnótt mánudagsins. Ökumann og tvo farþega sakaði ekki en þeir voru allir í bílbeltum. Bifreiðin fór í gegnum limgerði og ofan í skurð og hafnaði loks hinum megin skurðar. Meira
2. ágúst 2000 | Landsbyggðin | 316 orð

Brúin yfir Hólsselskíl lagfærð

LAGFÆRINGAR hafa verið gerðar á brúnni yfir Hólsselskíl þar sem rúta valt um miðjan síðasta mánuð og maður lést og fjöldi fólks slasaðist. Meira
2. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 571 orð | 1 mynd

Dramatískt listaverk með einstakri tónlist

ÆFINGAR eru nú hafnar á hljómkviðunni og ballettinum Baldri eftir Jón Leifs. Meira
2. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 95 orð

Ein kona meðal tíu gjaldahæstu

GUNNAR Ásgeirsson skipstjóri á Höfn greiðir hæst heildargjöld á Austurlandi en á hann eru lögð 6.799.000 kr. heildargjöld samkvæmt lista skattstjóra Austurlandsumdæmis yfir 10 gjaldahæstu einstaklingana á gjaldaárinu 2000. Meira
2. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 654 orð | 2 myndir

Ekkert að rofa til nyrðra

Enn rofar ekkert til í aflabrögðum í norðlensku laxveiðiánum og hljóðið var dauft í viðmælendum úr röðum leiðsögumanna í gærdag. Ágúst Sigurðsson við Vatnsdalsá sagði t.d. Meira
2. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 1186 orð

Ekki ámælisvert brot á siðareglum Prestafélagsins

SIÐANEFND Prestafélags Íslands hefur komist að niðurstöðu vegna kæru Sigurðar Þórs Guðjónssonar á ákveðnum ummælum séra Sigurbjörns Einarssonar biskups. Siðanefndin telur sr. Meira
2. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 159 orð

Enginn árangur í viðræðum LÍÚ og sjómanna

ENGINN árangur hefur verið af kjaraviðræðum útvegsmanna og sjómanna að undanförnu en kjaradeilan er nú til umfjöllunar hjá ríkissáttasemjara. Meira
2. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 466 orð

Erfið fæðing getur haft áhrif á tengsl móður og barns

DR. BJÖRG Bjarnadóttir, forstöðusálfræðingur, hélt fyrirlestur á Alheimsþingi sálfræðinga sem haldið var í Stokkhólmi í síðustu viku. Rúmlega 6.000 manns sóttu þingið, en það er haldið á fjögurra ára fresti. Meira
2. ágúst 2000 | Erlendar fréttir | 36 orð | 1 mynd

Flóttamenn í Ingúsetíu

TSJETSJENSKIR flóttamenn ganga hjá lestarvögnum sem nýtast þeim sem híbýli í Karabulak-flóttamannabúðunum í Ingúsetíu. Talið er að alls hafi um 200. Meira
2. ágúst 2000 | Landsbyggðin | 232 orð | 1 mynd

Franskir dagar á Fáskrúðsfirði

Fáskrúðsfirði -Haldnir voru franskir dagar á Fáskrúðsfirði 28.-30. júlí. Meira
2. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 102 orð

Fundað um ÍR-húsið í dag

FUNDAÐ verður í dag um framtíð ÍR-hússins við Túngötu í menningarmálanefnd Reykjavíkur. Guðrún Jónsdóttir, formaður nefndarinnar, segir að húsið sé sögulega stórmerkilegt. "Reykjavík er auðvitað ríkari með það innan vébanda sinna," segir hún. Meira
2. ágúst 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 172 orð | 2 myndir

Gamla baðhúsið í Nauthólsvík rifið

GAMLA baðhúsið í Nauthólsvík var rifið í gær, en til stendur að reisa á sama stað nýtt þjónustuhús fyrir ylströndina í víkinni. Meira
2. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

Geisladiskur með Brekkusöng Árna Johnsen

BREKKUSÖNGUR heitir nýútkominn geisladiskur með Árna Johnsen. Upptakan er frá Þjóðhátíð Vestmannaeyja 1999. Um 10.000 manna kór syngur með Árna í Brekkunni undir stjórn hans með gítarundirleik. 46 lög eru í Brekkusöngnum. Meira
2. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd

Gengið á milli útivistarsvæða

Í KVÖLD, miðvikudagskvöld, stendur Hafnargönguhópurinn fyrir fyrsta áfanga gönguferða um útivistarsvæði Reykjavíkurborgar á leiðinni úr Grófinni upp í Bláfjallaskala. Farið verður frá Hafnarhúsinu, Miðbakkamegin, kl. Meira
2. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 46 orð | 1 mynd

Gengið í Víkurfjöru

FERÐALANGARNIR tveir sem gengu eftir Víkurfjöru á dögunum hafa notið kvöldbirtunnar og góða veðursins sem hefur verið viðvarandi um allt land í sumar. Meira
2. ágúst 2000 | Erlendar fréttir | 190 orð

Getur kúariða borist í sauðfé?

VÍSINDAMENN á vegum Evrópusambandsins, ESB, kanna nú hvort hugsanlegt sé að kúariða geti borist í sauðfé. Talið er að sjúkdómurinn muni virka mun skjótar á sauðfé en nautgripi vegna smæðar fyrrnefndu dýranna og tíðnin yrði mun hærri. Meira
2. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 97 orð

Gljúfurferð í Fljótshlíð

FIMMTUDAGINN 3. ágúst nk kl. 11 verður farin gljúfurferð í Fljótshlíð. Við bæinn Barkarstaði eru tvö gljúfur, Selgil innar og Bæjargil utar. Meira
2. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 265 orð

Go flýgur ekki til Íslands í vetur

BRESKA lágfargjaldaflugfélagið Go hefur ákveðið að halda ekki áfram áætlunarflugi sínu til Íslands næsta vetur. Go hefur flogið fjórum sinnum í viku frá Lundúnum til Íslands frá 25. maí sl. Síðasta flug félagsins verður því hinn 27. september nk. Meira
2. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 90 orð

Gunnar Árni Sveinsson gjaldahæstur

GUNNAR Árni Sveinsson á Skagaströnd er gjaldahæstur einstaklinga í umdæmi skattstjórans á Norðurlandi vestra skv. álagningarskrá og nema heildargjöld sem á hann eru lögð 27.974.824 kr. Næstur kemur Guðmundur T. Sigurðsson á Hvammstanga með 15.077.161 kr. Meira
2. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 43 orð | 1 mynd

Göngubrú á ferðalagi

Óvenjulegur farmur var fluttur um Vesturlandsveginn í gær. Þarna var á ferðinni göngubrú sem til stóð að reisa síðustu nótt yfir Miklubraut. Af þeim sökum stóð til að loka hluta Miklubrautar frá miðnætti til kl. 6 í morgun meðan verið væri að reisa... Meira
2. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 214 orð

Hafliði Pétur Gíslason skipaður formaður Rannsóknarráðs

SKIPUNARTÍMI Rannsóknarráðs Íslands rennur út 5. ágúst næstkomandi. Björn Bjarnason menntamálaráðherra hefur að höfðu samráði við ríkisstjórn og á grundvelli tilnefninga skipað eftirtalda einstaklinga í ráðið næstu þrjú ár. Meira
2. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 275 orð

Hafnar starfslokasamningi

STJÓRN Alþýðusambands Austurlands hefur hafnað beiðni Sigurðar Ingvarssonar, fráfarandi forseta sambandsins, um að gerður verði við hann starfslokasamningur. "Þetta er niðurstaða stjórnarinnar og ekkert við því að segja. Meira
2. ágúst 2000 | Akureyri og nágrenni | 531 orð

Hlýindi, Heklugos og Dyngjujökull valda vatnavöxtum

ÓVENJUMIKLIR vatnavextir hafa verið í Jökulsá á Fjöllum síðustu daga en eftir að fór að kólna skömmu fyrir helgi sjatnaði í ánni. Meira
2. ágúst 2000 | Landsbyggðin | 139 orð | 1 mynd

Húsasmiðjan byggir stórt verslunarhús

Selfossi -Nýtt 4.000 fermetra verslunar- og þjónustuhúsnæði Húsasmiðjunnar mun rísa við Eyraveg á Selfossi. Fyrsta skóflustungan að húsnæðinu var tekin síðastliðinn föstudag. Meira
2. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 121 orð

Ingileifur Jónsson gjaldahæstur

INGILEIFUR Jónsson á Svínavatni í Grímsnesi greiðir langhæstu gjöld einstaklinga á Suðurlandi skv. álagningarskrá skattstjóra eða samtals 31,2 milljónir í heildargjöld. Þar af nemur álagt útsvar 7,1 millj. kr. Meira
2. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 92 orð

Kjaradeilan sögð á viðkvæmu stigi

SÁTTAFUNDI í deilu Bifreiðastjórafélagsins Sleipnis og Samtaka atvinnulífsins (SA), sem hófst kl. 10 í gærmorgun, lauk um hádegi án árangurs. Meira
2. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 34 orð

Kvöldganga UMSB

FIMMTUDAGSKVÖLDIÐ 3. ágúst verður gengið um Hvítársíðu. Lagt verður af stað frá félagsheimilinu Brúarási kl. 20. Leiðsögumaður verður Magnús Kolbeinsson. Fróðleg og skemmtileg ganga í fallegu umhverfi. Gangan er fyrir alla og tekur um tvo... Meira
2. ágúst 2000 | Landsbyggðin | 74 orð | 1 mynd

Landganga á Húsatanga

Norður-Héraði -Meðan ferjan á Fljótinu, Lagarfljótsormurinn, liggur bundin við hlið Lagarfljótsormsins hins eina sanna við Húsatanga töltir fólk í land. Meira
2. ágúst 2000 | Erlendar fréttir | 606 orð | 1 mynd

Laura Bush leggur áherslu á menntamál

MENNTUN og barnauppeldi voru helstu þræðirnir í ávarpi sem Laura Bush, eiginkona Georges W. Bush, hélt á landsþingi Repúblikanaflokksins í Bandaríkjunum í fyrrakvöld. Meira
2. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 137 orð | 1 mynd

LEIÐRÉTT

Mynd á hvolfi Mynd með umfjöllun um sýningu Olav Christopher Jenssen í Skaftfelli á Seyðisfirði var á hvolfi í blaðinu í gær. Um leið og myndin birtist rétt er beðist velvirðingar á mistökunum. Meira
2. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 209 orð

Lítil viðskipti með þorskkvóta

VIÐSKIPTI með varanlegar aflaheimildir hafa verið óvenjulítil að undanförnu og hefur verð á þorskkvóta lækkað nokkuð. Í síðustu viðskiptum hafa fengist um 900 krónur fyrir kílóið af varanlegum þorskkvóta en verðið hefur lengi verið í kringum 1.000... Meira
2. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 156 orð

Matarfíklar opna vef

OA-SAMTÖKIN á Íslandi, samtök matarfíkla, sem á ensku nefnast Overeaters Anonymous, hafa opnað vef samtakanna: www.oa.is. Meira
2. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 111 orð

Mikil aðsókn til Vestmannaeyja

UPPSELT er til Vestmannaeyja um verslunarmannahelgina hjá Herjólfi og Flugfélagi Íslands, en 19 flugvélar frá félaginu fljúga þangað á föstudag. Ákveðið hefur verið að bæta við ferðum og hefur félagið fjölgað ferðum til Vestmannaeyja á fimmtudag. Meira
2. ágúst 2000 | Akureyri og nágrenni | 281 orð | 2 myndir

Miklar skemmdir unnar

MIKIÐ tjón var unnið við innbrot í Verkmenntaskólann á Akureyri en tilkynnt var um það á mánudagsmorgun. Innbrotið virðist hafa átt sér stað einhvern tímann um aðfaranótt mánudagsins. Farið var víða um skólann, m.a. Meira
2. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 228 orð

Mjólk borin á túnin

SVEINN Guðjónsson, bóndi á Stekkjarvöllum í Staðarsveit, notar nú mjólk sem áburð á tún og mela. Mjólkurkvóti býlisins var uppurinn fyrir u.þ.b. mánuði. Meira
2. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 129 orð

Norðmenn bjóða hátt verð fyrir þorsk

NORSKIR fiskkaupendur hafa leitað til Íslands eftir hráefni og segjast þeir geta boðið allt að 360 krónur fyrir kílóið af góðum þorski. Norska fisksölufyrirtækið Arctic Fish Products & Co. auglýsti nýverið eftir íslenskum fiski til kaups. Meira
2. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 143 orð | 1 mynd

Ný flotgirðing yfir El Grillo

NÝRRI flotgirðingu var nýverið komið fyrir á Seyðisfirði, fyrir ofan skipið El Grillo, sem liggur á botni sjávar og hefur lengi lekið olíu. Girðingunni er ætlað að koma í veg fyrir útbreiðslu olíunnar og þá mengun sem henni fylgir. Meira
2. ágúst 2000 | Landsbyggðin | 398 orð | 1 mynd

Nýr slökkvibíll til Seyðisfjarðar

Seyðisfirði -Slökkvilið Seyðisfjarðar hefur fengið nýjan slökkvibíl og var hann afhentur við hátíðlega athöfn. Bæjarbúum og öðrum var boðið til veislu í og við slökkvistöð bæjarins í sumarhita og lognblíðu. Meira
2. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 190 orð | 1 mynd

Ólafur Ragnar Grímsson settur í embætti forseta öðru sinni

ÓLAFUR Ragnar Grímsson var settur í embætti forseta Íslands í annað skipti í gær og gildir nýtt kjörbréf hans til 31. júlí 2004. Athöfnin fór fram í salarkynnum Alþingis, að viðstöddum handhöfum forsetavalds, ríkisstjórn og fleiri gestum. Meira
2. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 258 orð

"Hvarvetna er tekið á móti áhöfninni með brosi"

VÍKINGASKIPIÐ Íslendingur kom til hafnar í Norris Point á Nýfundnalandi í gærkvöld, en þar mun skipið vera þar til á morgun. Samkvæmt skipsdagbók var gott í sjóinn í gær, himinn heiðskír og sigldi skipið á 5 til 8 mílna hraða í vestan golu. Meira
2. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 70 orð

RKÍ styrkir námssjóð Félags einstæðra foreldra

RAUÐI kross Íslands, sem gerði námssjóð Félags einstæðra foreldra, FEF, að veruleika með fjárframlagi árið 1995, lagði fram myndarlegt fjárframlag til sjóðsins í júní s.l. Markmið sjóðsins er að stuðla að bættum möguleikum einstæðra foreldra til náms. Meira
2. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 118 orð

Rúmlega 60% urðu vör við jarðskjálftana í júní

UM 60% landsmanna urðu vör við jarðskjálftann 17. júní, en rúmlega 64% urðu vör við jarðskjálftann 21. júní, samkvæmt könnun Gallup. Fólk varð mjög misjafnlega vart við skjálftana eftir því hvar það var statt á landinu. Meira
2. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 300 orð

SCOLA-sjónvarpsstöðin vill kenna íslensku

BANDARÍSKA sjónvarpsstöðin SCOLA hefur áhuga á því að vera með íslenskukennslu á dagskrá sinni en lítill áhugi er fyrir slíku hjá íslenskum stjórnvöldum, að sögn Mike Handley, stofnanda Enskrar málstöðvar ehf. Meira
2. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 136 orð

Sigvaldi Loftsson greiðir hæstu opinberu gjöldin

SIGVALDI Loftsson á Akranesi er gjaldahæstur einstaklinga á Vesturlandi með samtals 8.023.963 kr. heildargjöld samkvæmt lista skattstjórans á Vesturlandi yfir gjaldahæstu einstaklingana í umdæminu. Meira
2. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 56 orð

Sirkus Agora á Seyðisfirði

SIRKUS Agora mun sýna á Seyðisfirði miðvikudagskvöldið 2. ágúst, kvöldið áður en hann yfirgefur landið með færeysku millilandaferjunni Norrönu. Sirkusinn hefur ferðast hringinn í kringum landið síðustu tvær vikur og haldið sýningar víða. Meira
2. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Skemmdarverk í undirgöngum

SKEMMDARVERK voru unnin á listaverkum í undirgöngunum við Flugvallaveg, sem Morgunblaðið fjallaði um síðastliðinn fimmtudag. Meira
2. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 105 orð

Skilagjald á einnota umbúðir hækkar

SKILAGJALD Endurvinnslunnar hf. og umboðsaðila fyrirtækisins um allt land mun hækka úr 7 í 8 kr. Hækkun er komin til vegna almennra verðlagsbreytinga frá síðustu hækkun skilagjalds árið 1994. Meira
2. ágúst 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 406 orð

Skjólvangur verður ekki tengibraut

BÆJARRÁÐ Hafnarfjarðar vísaði á síðasta fundi sínum erindi með kvörtunum íbúa við Skjólvang til skipulagsnefndar en margir íbúanna telja umferðarþunga of mikinn á götunni og hafa óskað eftir því að Skjólvangi verði lokað við Herjólfsgötu til að losna við... Meira
2. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 75 orð

Skógarkattaklúbbur Íslands

STOFNAÐUR hefur verið Skógarkattaklúbbur Íslands. Meðlimir klúbbsins eru eigendur og/eða ræktendur norskra skógarkatta á Íslandi. Markmið klúbbsins eru að stuðla að markvissri ræktun og kynningu á tegundinni. Meira
2. ágúst 2000 | Miðopna | 1332 orð | 1 mynd

Snýst ekki um hvað er skemmtilegt heldur blákaldan raunveruleika

Það er erfið ákvörðun fyrir bónda að hætta búskap á besta aldri og setja allan fjárhópinn í sláturhúsið í haust, ekki síst ef bóndinn hefur verið forystumaður í sínu héraði. Nágrannarnir líta á ákvörðunina sem flótta. Meira
2. ágúst 2000 | Erlendar fréttir | 221 orð

Speight ákærður

GEORGE Speight, uppreisnarforingi á Fídjí-eyjum, hefur verið ákærður fyrir refsivert athæfi að sögn lögreglu á Fídjí sem segist einnig kanna möguleika á að ákæra Speight fyrir landráð. Meira
2. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 82 orð

Sri Chinmoy-hlaupið annað kvöld

SRI Chinmoy 5000-hlaupið fer fram í fimmta sinn annað kvöld. Það er haldið á vegum Sri Chinmoy-maraþonliðsins og hefst við Ráðhús Reykjavíkur kl. 20. Skráning í hlaupið hefst í Ráðhúsi Reykjavíkur kl. 17. Meira
2. ágúst 2000 | Erlendar fréttir | 162 orð

Stjórnarandstaðan fylki liði

MADELEINE Albright, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, hvatti í gær stjórnarandstæðinga í Júgóslavíu til að hverfa frá hótunum um að sniðganga þing- og forsetakosningar sem boðaðar hafa verið í landinu í september, og taka þess í stað höndum saman um að... Meira
2. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 215 orð

Sumarslátrun hafin

SUMARSLÁTRUN hófst hjá Sláturfélagi Suðurlands á Selfossi í fyrradag, en þá var um 260 lömbum slátrað. Meira
2. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 728 orð | 1 mynd

Sýndu þroska - aktu eins og maður

Ragnheiður Davíðsdóttir fæddist 28. júlí 1954. Hún stundaði nám við Menntaskólann við Hamrahlíð og lauk síðan prófi frá Lögregluskóla ríkisins 1978. Hún stundaði tveggja ára nám í íslensku og lauk prófi í hagnýtri fjölmiðlun. Háskóla Íslands 1993. Hún hefur um árabil starfað umferðaröryggismálum og við fjölmiðla en er nú forvarna- og öryggismálafulltrúi hjá Vátryggingafélagi Íslands. Ragnheiður er gift Jóhanni Óskarssyni teiknara og eiga þau tvo drengi, 16 og 28 ára. Meira
2. ágúst 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 452 orð | 2 myndir

Tekist hefur að ljúka flestum verkefnum sumarsins

SENN ljúka ungmenni í Vinnuskóla Reykjavíkur störfum sumarsins. Fjórtán og fimmtán ára börn vinna út þessa viku en þau sextán ára fá að vinna út næstu viku. Meira
2. ágúst 2000 | Akureyri og nágrenni | 59 orð

Tundurdufl gert óvirkt

TILKYNNING um tundurdufl við Geldingsá, yfir í Vaðlaheiði, barst lögreglunni á Akureyri í fyrrakvöld. Að sögn lögreglu komu tveir sprengjusérfræðingar frá Landhelgisgæslunnni og fundu þarna á milli tvö og þrjú hundruð kíló af virku TNT sprengiefni. Meira
2. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 102 orð

Tæplega 12% samdráttur í bílasölu

SALA á nýjum fólksbílum hefur dregist saman um 11,95% fyrstu sjö mánuði ársins, samkvæmt bráðabirgðatölum frá Bílgreinasambandinu. Sölusamdrátturinn í júlí miðað við sama mánuð í fyrra er 31%. Alls var nýskráður 9. Meira
2. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 833 orð

Um meinta geðþóttaákvörðun LÍA

EFTIRFARANDI greinargerð hefur borist Morgunblaðinu frá stjórn Landssambands íslenskra akstursíþrótta vegna fréttar í blaðinu föstudaginn 28. júlí síðastliðinn, bls. Meira
2. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Valhoppað í grjótinu

ARNARUNGI þessi verður senn fleygur og þá getur hann látið sig sveima tignarlega um himininn eins og konungi fuglanna er eðlislægt. Þangað til verður hann þó að láta sér nægja að valhoppa í grjótinu og gera misvel heppnaðar tilraunir til flugs. Meira
2. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 44 orð | 1 mynd

Valt á Þingvallavegi

BÍLVELTA varð á Þingvallavegi á móts við Mosfell um sjöleytið í gærkvöldi. Tvær konur voru í bílnum og var önnur þeirra flutt slösuð á slysadeild og jafnframt var farið með hina á slysadeild til skoðunar. Meira
2. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 1935 orð | 1 mynd

Vaxandi misskiptingu auðæfa verði ekki leyft að kljúfa þjóðina

Ólafur Ragnar Grímsson var settur í embætti forseta Íslands öðru sinni við hátíðlega athöfn í Alþingishúsinu í gær og gildir nýtt kjörbréf hans til 31. júlí 2004. Fór athöfnin fram í salarkynnum Alþingis, að viðstöddum handhöfum forsetavalds og ríkisstjórn ásamt fleiri gestum. Hér á eftir fer ávarp forsetans við innsetningarathöfnina í gær. Meira
2. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 342 orð | 1 mynd

Verulegt tjón í bruna í Faxafeni

ALLT tiltækt slökkvilið í fjórum slökkvistöðvum, í Skógarhlíð, Tunguhálsi, Reykjavíkurflugvelli og í Hafnarfirði, var kallað að Faxafeni 8 laust fyrir kl. Meira
2. ágúst 2000 | Miðopna | 1497 orð | 1 mynd

Vilja bættar samgöngur og samstarf

Vegna alvarlegrar fækkunar fólks í Vopnafirði er unnið að ýmsum verkefnum. Eins og fram kemur í grein Helga Bjarnasonar brenna samgöngumálin einna mest á íbúunum. Meira
2. ágúst 2000 | Erlendar fréttir | 410 orð

Vilja klóna fósturvísa úr mönnum

VÍSINDAMENN í Bretlandi leggja nú hart að ríkisstjórn landsins að leyfa einræktun (klónun) fósturvísa úr mönnum eða ræktun stofnfrumna í lækningaskyni, en stjórnin mun á næstu vikum greina frá afstöðu sinni til málsins. Meira
2. ágúst 2000 | Akureyri og nágrenni | 110 orð

Þeistareykir og Jökulsárgljúfur

RÚTUFERÐ um Þeistareyki og Jökulsárgljúfur verður farin á vegum Ferðafélags Akureyrar um verslunarmannahelgina, eða dagana 5. til 6. ágúst. Gist verður í svefnpokagistingu. Fararstjóri verður Guðmundur Gunnarsson. Meira
2. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 126 orð

Þorsteinn Már Baldvinsson greiðir 13 milljónir í heildargjöld

ÞORSTEINN Már Baldvinsson, forstjóri Samherja, greiðir hæstu skattana á Norðurlandi eystra og er með alls 13.305.733 kr. heildargjöld samkvæmt álagningarskrá skattumdæmisins fyrir árið 2000. Þorsteinn Vilhelmsson er í öðru sæti með 11.145.041 kr. Meira
2. ágúst 2000 | Akureyri og nágrenni | 49 orð | 1 mynd

Þriggja bíla árekstur

ÞRIGGJA bíla árekstur varð á mótum Glerárgötu og Grænugötu í gærmorgun. Meira
2. ágúst 2000 | Erlendar fréttir | 409 orð

Þýskt blað tekur upp gamlar réttritunarreglur

DAGBLAÐIÐ Frankfurter Allgemeine Zeitung (FAZ), "kyndilberi íhaldssams þýzks málfars", eins og það er kallað í fréttaskeyti AFP , tók í gær, 1. Meira
2. ágúst 2000 | Erlendar fréttir | 221 orð

Ævilangt fangelsi fyrir morð

BANDARÍSKUR herdómstóll í Þýskalandi dæmdi í gær 36 ára gamlan liðþjálfa, Frank Ronghi, í ævilangt fangelsi fyrir að hafa svívirt og myrt 11 ára gamla stúlku í Kosovo. Maðurinn var í friðargæsluliði Atlantshafsbandalagsins í héraðinu. Meira

Ritstjórnargreinar

2. ágúst 2000 | Leiðarar | 790 orð

SKATTAR OG SÖLUHAGNAÐUR

Á árinu 1996 setti Alþingi lög, sem heimila frestun skattlagningar söluhagnaðar af hlutabréfum. Breytingartillaga þessa efnis við þáverandi löggjöf var borin fram af meirihluta efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis. Í samtali við Morgunblaðið 30. maí... Meira
2. ágúst 2000 | Staksteinar | 351 orð | 2 myndir

Verðbréf og eftirlit

EKKI getur talizt eðlilegt, að Fjármálaeftirlitið taki tæpt ár í að rannsaka viðskiptahætti fjármálafyrirtækis. Þetta segir í DV. Meira

Menning

2. ágúst 2000 | Fólk í fréttum | 214 orð | 1 mynd

Angelina alein heima

HEIMSHÖFIN skilja hjónakornin Billy Bob Thornton og Angelinu Jolie að næstu mánuðina, það er ef Billy Bob nær sér ekki af skelfilegri flughræðslu sem hrjáir hann. Meira
2. ágúst 2000 | Menningarlíf | 157 orð

Atonal Future í Iðnó

TÓNLISTARHÓPURINN Atonal Future heldur Reykjavíkurtónleika í Iðnó í kvöld, miðvikudagskvöld, kl. 20:30 en hópurinn hélt fyrst tónleika í Iðnó árið 1998 og aftur ári síðar. Meira
2. ágúst 2000 | Fólk í fréttum | 617 orð | 1 mynd

Ástin og lífið

Myndir, geisladiskur Halla Reynis og Þorvaldar Flemming. Halli syngur og raddar ásamt því að leika á 6 og 12 strengja kassagítar og munnhörpu. Þorvaldur leikur á kassagítar og einnig á rafgítar í laginu "Landslagið". Meira
2. ágúst 2000 | Myndlist | 210 orð | 1 mynd

Bústnar konur

Til 5. ágúst. Opið virka daga frá kl. 10-18, laugardaga frá kl. 11-16 og sunnudaga frá kl. 14-17. Meira
2. ágúst 2000 | Bókmenntir | 866 orð

Feilnótur þjóðfélagssymfóníunnar

eftir Denis Diderot. Íslensk þýðing: Friðrik Rafnsson. Hið íslenska bókmenntafélag 2000, 197 bls. Meira
2. ágúst 2000 | Fólk í fréttum | 434 orð | 3 myndir

Fuglasöngurinn, Agadú og Celine Dion

"BÍ, BÍ, BÍ og dirrindí, fuglinn flýgur upp í ský og fimur dillar stélinu," söng Ómar og spriklaði með hér um árið "sællar" minningar. Færri muna kannski að lagið á sér erlenda fyrirmynd. Meira
2. ágúst 2000 | Fólk í fréttum | 203 orð | 1 mynd

Fuglinn færði þeim ástina

ÁSTIN bankar stundum óvænt á dyrnar og er hleypt inn af undrandi eigandanum. Þetta gerðist hjá ljóshærðu ofurkonunni Pamelu Anderson þegar hún hitti karlmódelið sænskættaða Marcus Schenkenberg. Meira
2. ágúst 2000 | Menningarlíf | 206 orð

Gítar og orgel í Hallgrímskirkju

GÍTARLEIKARINN Lárus Pétursson kemur fram á hádegistónleikum í Hallgrímskirkju á morgun, fimmtudag, kl. 12, ásamt Friðriki Vigni Stefánssyni, organista við Grundarfjarðarkirkju. Á tónleikunum flytur Friðrik hið þekkta orgelverk Gotnesk svíta op. Meira
2. ágúst 2000 | Fólk í fréttum | 402 orð | 1 mynd

Henti konunni út

ÞAÐ er ekki tekið út með sældinni að vera fyrirvinna heimilisins. Egypti nokkur fannst sér heldur betur misboðið er eiginkonan gaf sonum þeirra tveim stærri skammt af kjúklingnum sem var í kvöldmatinn en honum sjálfum. Meira
2. ágúst 2000 | Fólk í fréttum | 301 orð | 1 mynd

Hetjur austurs og vesturs

UM SÍÐUSTU helgi léku sólargeislarnir við landann enda ekki annað sæmandi svona um hásumar. Meira
2. ágúst 2000 | Menningarlíf | 600 orð | 2 myndir

Íslensk ljóð á galisísku

Íslenskt ljóðaúrval hefur verið þýtt á galisísku og ber heitið Aurora borealis. Bókin með ljóðunum kemur út í haust hjá forlaginu Follas Novas og er á dagskrá tveggja menningarborga Evrópu árið 2000, Reykjavíkur og Santiago de Compostela. Meira
2. ágúst 2000 | Tónlist | 702 orð

Ítalskar orgelbreiðsíður

Orgelverk eftir J. S. Bach/Vivaldi, Respighi, Rossini og Bossi. Andrea Macinanti frá Bologna, orgel. Sunnudaginn 30. júlí kl. 20. Meira
2. ágúst 2000 | Tónlist | 689 orð

Kanadísk-íslensk sumarsveifla

Richard Gillis trompet, Björn Thoroddsen gítar og Jón Rafnsson bassa. Jómfrúartorginu laugardaginn 29. júlí. Meira
2. ágúst 2000 | Fólk í fréttum | 214 orð | 1 mynd

Karaoke Travolta

½ Leikstjórn og handrit: Glen Goei. Aðalhlutverk: Adrian Pang, Medaline Tan. (90 mín.) Singapúr 1999. Bergvík/Góðar stundir. Öllum leyfð. Meira
2. ágúst 2000 | Menningarlíf | 108 orð

Kuran Kompaní á Sóloni

KURAN Kompaní heldur tónleika á Sólon Íslandus í kvöld, miðvikudagskvöld, kl. 21. Kuran Kompaní er dúett skipaður Szymoni Kuran fiðluleikara og Hafdísi Bjarnadóttur rafgítarleikara. Meira
2. ágúst 2000 | Fólk í fréttum | 147 orð | 2 myndir

Köngulóarmaðurinn afhjúpaður

ÞAÐ ER nú loksins orðið ljóst hvaða leikari það verður sem fær að sveifla sér um hvíta tjaldið á náttfötunum í nýrri mynd um ofurhetjuna "Spiderman" sem kemur í bíó á næsta ári. Meira
2. ágúst 2000 | Fólk í fréttum | 87 orð | 3 myndir

Liprir á línuskautum

Á LAUGARDAGINN var haldið mót í línuskautahokkí í Skautahöllinni í Laugardalnum. Það voru útvarpsstöðin Mono og verslunin Contact sem stóðu fyrir mótinu, sem er hið fyrsta sinnar tegundar hér á landi. Meira
2. ágúst 2000 | Fólk í fréttum | 661 orð | 1 mynd

Listrænt sjónarspil í þoku

Tónleikar rafhljómsveitarinnar Stilluppsteypu og myndlistarmannsins Magnúsar Pálssonar 31. júlí í uppákomuröð Tilraunaeldhússins og Menningarborgarinnar, Óvæntir bólfélagar. Meira
2. ágúst 2000 | Fólk í fréttum | 270 orð | 1 mynd

Murphy gerir allt klikkað

EDDIE MURPHY er aftur orðinn grínkóngurinn. Það mætti í það minnsta lesa út úr gengi nýjustu myndar hans Klikkaði prófessorinn 2: Klumpfjölskyldan um síðustu helgi. Meira
2. ágúst 2000 | Menningarlíf | 62 orð

Myndlist á Siglufirði

NÚ stendur yfir sýning Birgis Schiöth myndlistarkennara í sýningarsal Ráðhússins á Siglufirði. Hann sýnir 60 verk, aðallega pastelmyndir og teikningar frá síðustu átta árum til dagsins í dag. Meira
2. ágúst 2000 | Menningarlíf | 158 orð

Nýjar bækur

HVERS er siðfræði megnug? Safn ritgerða í tilefni tíu ára afmælis Siðfræðistofnunar er komið út. Ritstjóri er Jón Á. Kalmannsson. Meira
2. ágúst 2000 | Fólk í fréttum | 533 orð | 1 mynd

Óbifandi ástarpungur

Það er vart hægt að ímynda sér rómantískari mann en sálarsöngvarann Barry White en heita má að allar hans lagasmíðar fjalli á einn eða annan hátt um hvers kyns unað og elskulegheit. Arnar Eggert Thoroddsen kynnti sér feril þessa einstaka ástmagar. Meira
2. ágúst 2000 | Fólk í fréttum | 259 orð | 1 mynd

Sambandið í hættu?

SÚ SAGA flýgur nú fjöllum hærra um kvikmyndaborgina Hollywood að leikkonan brosmilda, Julia Roberts, hafi látið unnusta sinn, leikarann Benjamin Bratt, flakka. Meira
2. ágúst 2000 | Menningarlíf | 1384 orð | 4 myndir

Skáldið og málarinn

Opið alla daga frá 11-17. Lokað mánudaga. Fram í september. Aðgangur 400 krónur. Meira
2. ágúst 2000 | Menningarlíf | 26 orð

Sýning framlengd

Pakkhúsið, Höfn, Hornafirði Sýning Ásgríms Jónssonar í Pakkhúsinu á Höfn verður framlengd til 9. ágúst. Myndirnar eru úr Skaftafellssýslum, flestar úr Hornafirði. Sýningin er opin alla daga kl.... Meira
2. ágúst 2000 | Menningarlíf | 25 orð

Sýningu lýkur

Sýningu á listaverkum úr gjöf Sverris Magnússonar og Ingibjargar Sigurðardóttur í Sverrissal Hafnarborgar, menningar- og listastofnunar Hafnarfjarðar, lýkur 7. ágúst. Sýningin er opin alla daga kl.... Meira
2. ágúst 2000 | Menningarlíf | 106 orð | 2 myndir

Sönglög í Stykkishólmskirkju

SIGURÐUR Bragason baríton og Ólafur Elíasson píanóleikari halda tónleika í Stykkishólmskirkju í kvöld, miðvikudagskvöld, kl. 20.30. Meira
2. ágúst 2000 | Menningarlíf | 690 orð | 1 mynd

Tónlist Bachs geislar enn af lífi

Bach-hátíðinni miklu í Leipzig lauk á sunnudaginn með hátíðartónleikum í Klæðahúsinu - Gewandhaus - hinu fræga tónleikahúsi borgarinnar. Tíu dagar fullir af tónlist "gamla Bachs" eru liðnir hjá og tugþúsundir Bach-vina frá öllum heimshornum halda heim á leið, auðugri í andanum en líklega nokkuð lúnir sumir hverjir, segir Halldór Hauksson. Meira
2. ágúst 2000 | Fólk í fréttum | 78 orð | 3 myndir

Viðburðaríkir dagar á Seyðisfirði

Á DÖGUNUM var Listahátíð ungs fólks á Austurlandi, LungA, haldin á Seyðisfirði. LungA er liður í Listahátíðinni á Seyði sem hófst þann 17. júní. Ýmislegt var til gamans gert á LungA en hátíðin stóð dagana 19.-23. júlí. Meira

Umræðan

2. ágúst 2000 | Bréf til blaðsins | 54 orð | 1 mynd

50 ÁRA afmæli.

50 ÁRA afmæli. Á morgun, fimmtudaginn 3. ágúst, verður fimmtug Elín Richards, Lautarsmára 5, Kópavogi . Eiginmaður hennar, Þorvaldur J. Sigmarsson , verður fimmtugur nk. sunnudag, 6. ágúst. Þau eiga einnig 30 ára hjúskaparafmæli um þessar mundir. Meira
2. ágúst 2000 | Bréf til blaðsins | 41 orð | 1 mynd

70 ÁRA afmæli.

70 ÁRA afmæli. Í dag, miðvikudaginn 2. ágúst, verður sjötug Björg J. Benediktsdótir, Goðheimum 22, Reykjavík. Af því tilefni mun hún taka á móti gestum í dag á heimili dóttur sinnar og tengdasonar að Sólheimum 23, 6. hæð E, frá kl.... Meira
2. ágúst 2000 | Bréf til blaðsins | 41 orð | 1 mynd

70 ÁRA afmæli.

70 ÁRA afmæli. Í dag, miðvikudaginn 2. ágúst, verður sjötug Steinvör Bjarnadóttir, Miðvangi 89, Hafnarfirði. Eiginmaður hennar er Ragnar Þorsteinsson. Verða þau með opið hús á heimili sínu milli kl. Meira
2. ágúst 2000 | Bréf til blaðsins | 40 orð | 1 mynd

70 ÁRA afmæli.

70 ÁRA afmæli. Nk. þriðjudag, 8. ágúst, verður sjötug Sigríður Inga Þorkelsdóttir, Engjavegi 21, Ísafirði . Eiginmaður hennar er Kristján J. Kristjánsson . Þau taka á móti gestum í dag, miðvikudaginn 2. ágúst, frá kl. Meira
2. ágúst 2000 | Aðsent efni | 994 orð | 1 mynd

Dómar - fordómar

Það er ekki hægt, segir Jón Bjarman, að rökræða um uppnefni eða upphrópanir. Meira
2. ágúst 2000 | Bréf til blaðsins | 572 orð | 1 mynd

Enn og aftur um bílatryggingarnar

HÉR KEMUR bráðskemmtileg saga úr umferðinni í Reykjavík. Ég ók Sæbraut austur um daginn og var á hægri akrein í akstursröð bíla. Meira
2. ágúst 2000 | Aðsent efni | 852 orð | 1 mynd

Evrópusamstarf til eflingar fjölmiðlum í almannaþágu

Nýju fjölmiðlarnir, segir Markús Örn Antonsson, safnast stöðugt á hendur fárra aðila. Meira
2. ágúst 2000 | Aðsent efni | 662 orð | 1 mynd

Forseta ÍSÍ varð á í messunni

Íslensk kirkja og íslensk íþróttahreyfing, segir Gunnar Sveinsson, hafa ávallt verið samstiga í að styrka íslenska æsku. Meira
2. ágúst 2000 | Aðsent efni | 347 orð | 1 mynd

Hitt húsið - Menningar- og upplýsingamiðstöð ungs fólks

Samtals, segir Markús H. Guðmundsson, hafa verið um sjötíu ungmenni að störfum í Hinu húsinu í sumar. Meira
2. ágúst 2000 | Aðsent efni | 901 orð | 1 mynd

Hvað er svona merkilegt við Ísland?

Ekki á að letja okkur, segir Gunnar Stefánsson, til að leggja rækt við eigin menningu og erfðir. Meira
2. ágúst 2000 | Aðsent efni | 414 orð | 1 mynd

Lóðaskortsstefna R-listans og hrikalegar afleiðingar

Lóðastefna R-listans er fjandsamleg öllum Reykvíkingum, segir Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, en ekki síst ungu fólki sem vill byggja sér íbúðahúsnæði í Reykjavík. Meira
2. ágúst 2000 | Bréf til blaðsins | 86 orð

MIG LANGAR

Þegar morgunsins ljósgeislar ljóma, þegar leiftrar á árroðans bál, heyri ég raddir í eyrum mér óma, koma innst mér frá hjarta og sál: - Hér er kalt, hér er erfitt að anda, hér er allt það, sem hrærist, með bönd! Meira
2. ágúst 2000 | Bréf til blaðsins | 548 orð

MIKIÐ er um að við Íslendingar...

MIKIÐ er um að við Íslendingar ferðumst í útlöndum á bílaleigubílum. Meira
2. ágúst 2000 | Aðsent efni | 1664 orð | 1 mynd

Nefnd til varnar gegn illri meðferð

Evrópunefndin til varnar gegn pyntingum og ómannúðlegri og niðurlægjandi meðferð og refsingum (CPT) hefur starfað í áratug. Jón Bjarman, sem átti sæti í nefndinni, bað dr. Rodney Morgan, prófessor, að rita eftirfarandi grein fyrir lesendur Morgunblaðsins og þýddi hana. Meira
2. ágúst 2000 | Bréf til blaðsins | 803 orð | 1 mynd

Umferð og fordómar

MIKIÐ eru þau hræðileg öll þessi umferðarslys. Nær daglega sé ég í fréttum sjónvarps klessukeyrða bíla á vegum eða sem hafa hafnað úti í móa. Rútur lenda á hliðinni og fólk meira og minna slasað. Meira
2. ágúst 2000 | Aðsent efni | 902 orð | 1 mynd

Þegar aðstoðar er þörf

Nauðsynlegt er að sækja um vistunarmat, segir Júlíana Sigurveig Guðjónsdóttir, þegar fólk er orðið bjargarlaust heima. Meira

Minningargreinar

2. ágúst 2000 | Minningargreinar | 1022 orð | 1 mynd

BERGÞÓRA GUÐMUNDSDÓTTIR

Bergþóra Oddný Ólöf Guðmundsdóttir klæðskerameistari fæddist 17. október 1918 að Sæbóli í Aðalvík. Hún lést á Sjúkrahúsi Selfoss hinn 20. júlí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Guðmundur Lúther Hermannsson, f. 17.3. Meira  Kaupa minningabók
2. ágúst 2000 | Minningargreinar | 2635 orð | 1 mynd

EINAR EINARSSON

Einar Einarsson fæddist í Reykjavík 5. júní 1925. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 24. júlí síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Ingibjörg Gísladóttir, f. 12. júní 1893, d. 21. maí 1948 og Einar Magnússon, f. 14. febrúar 1889, d. 7. Meira  Kaupa minningabók
2. ágúst 2000 | Minningargreinar | 4484 orð | 1 mynd

GUÐMUNDUR JÓHANNES KRISTJÁNSSON

Guðmundur Jóhannes Kristjánsson fæddist á Sveinseyri við Dýrafjörð l1. júní 1911. Hann andaðist á heimili sínu Seljahlíð í Reykjavík 23. júlí síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
2. ágúst 2000 | Minningargreinar | 744 orð | 1 mynd

RANNVEIG KRISTJÁNSDÓTTIR

Rannveig Kristjánsdóttir fæddist á Kirkjubóli í Önundarfirði 28. janúar 1918. Hún lést á elliheimilinu Grund 19. júlí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Kristján Björn Guðleifsson, búfræðingur og barnakennari, og kona hans, Ólína Guðrún Ólafsdóttir. Meira  Kaupa minningabók
2. ágúst 2000 | Minningargreinar | 682 orð | 1 mynd

SIGRÍÐUR RÓSA GUNNARSDÓTTIR

Sigríður Rósa Gunnarsdóttir fæddist í Reykjavík 4. nóvember 1953. Hún lést á sjúkrahúsi i Kongsvinger í Noregi 5. júlí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Gunnar Auðunsson, skipstjóri og Gróa Eyjólfsdóttir. Meira  Kaupa minningabók
2. ágúst 2000 | Minningargreinar | 481 orð | 1 mynd

SOFFÍA GUÐRÚN BENJAMÍNSDÓTTIR

Soffía Guðrún Benjamínsdóttir fæddist í Vogum á Vatnsleysuströnd 7. febrúar 1911. Hún lést í Reykjavík 28. júní síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Benjamín Halldórsson, bóndi á Knarrarnesi á Vatnleysuströnd, f. 26. febrúar 1882, d. 31. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

2. ágúst 2000 | Viðskiptafréttir | 171 orð

Einkar óheppilegt mál fyrir bankann

BARCLAYS-BANKINN á Bretlandi neyddist til þess að loka fyrir viðskipti á Netsíðu sinni á mánudaginn var en viðskipti voru stöðvuð eftir að fjórir viðskiptavinur bankans höfðu hringt og kvartað undan því að þeir gætu skoðað reikninga annarra viðskiptavina... Meira
2. ágúst 2000 | Viðskiptafréttir | 1561 orð

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 1.

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 1.8.00 Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kíló) Heildar- verð (kr.) AUSTFJARÐAM., FÁSKRÚÐSFIRÐI Þorskur 84 84 84 252 21.168 Samtals 84 252 21.168 FMS Á ÍSAFIRÐI Annar afli 63 63 63 450 28.350 Hlýri 90 90 90 12 1. Meira
2. ágúst 2000 | Viðskiptafréttir | 10 orð

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta...

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr. Meira
2. ágúst 2000 | Viðskiptafréttir | 530 orð | 1 mynd

Hagnaður fyrir afskriftir og fjármagnsliði eykst

Skeljungur hf. birti í gær árshlutareikning sinn fyrir tímabilið 1. janúar til 30. júní. Meira
2. ágúst 2000 | Viðskiptafréttir | 101 orð

Nasdaq lækkar í fjórða skiptið síðustu fimm daga

NASDAQ í Bandaríkjunum lækkaði um svipað mörg stig og DowJones hækkaði, eða um 80 stig. Lækkun Nasdaq var 2,61% en hækkun Dow Jones 0,81%. Fjárfestar seldu bréf tæknifyrirtækja vegna óvissu um þróun vaxta og um hagnað fyrirtækja. Meira
2. ágúst 2000 | Viðskiptafréttir | 286 orð | 1 mynd

Skýrr minnkar hlut sinn í Ax-hugbúnaðarhúsi

SKÝRR hf. hefur selt hluta af eignarhlut félagsins í Ax-hugbúnaðarhúsi hf. að nafnverði 24 milljónir króna en söluandvirði bréfanna nam 60 milljónum króna. Jafnframt framseldi Skýrr hf. Meira
2. ágúst 2000 | Viðskiptafréttir | 224 orð | 1 mynd

Strengur semur við Weartical.com

Strengur hf. og Weartical.com hafa gert með sér samning um samtengingu Navision Financials-viðskiptahugbúnaðar og Intershop enfinity-vefviðskiptalausnarinnar. Tengingin er byggð á InfoStore- og InfoServer-lausnum frá Streng hf. Meira
2. ágúst 2000 | Viðskiptafréttir | 772 orð | 1 mynd

Trú á hagkerfið hefur mest áhrif á gengi krónunnar

GENGISVÍSITALA íslensku krónunnar hækkaði ört í júnímánuði síðastliðnum og greip Seðlabankinn þá til þess ráðs að kaupa krónur á millibankamarkaði til að verja hana. Meira
2. ágúst 2000 | Viðskiptafréttir | 64 orð

ÚTBOÐ RÍKISVERÐBRÉFA Meðalávöxtun síðasta úboðs hjá...

ÚTBOÐ RÍKISVERÐBRÉFA Meðalávöxtun síðasta úboðs hjá Lánasýslu ríkisins Ávöxtun í % Br. frá síðasta útb. Ríkisvíxlar 17. maí '00 3 mán. RV00-0817 10,64 0,1 5-6 mán. RV00-1018 11,05 - 11-12 mán. Meira
2. ágúst 2000 | Viðskiptafréttir | 126 orð

Vaxandi hlutabréfaeign Þjóðverja

HLUTABRÉFAEIGENDUM í Þýskalandi hefur fjölgað mjög á undanförnum misserum og í könnun, sem þýska rannsóknarstöðin DAI lét gera, kom í ljós að í lok júní áttu um 11,3 milljónir Þjóðverja bréf í hlutafélögum eða í fjárfestingarsjóðum sem fjárfest höfðu í... Meira
2. ágúst 2000 | Viðskiptafréttir | 372 orð | 1 mynd

Verður stærsti sláturleyfishafi landsins

GOÐI HF. er nýtt fyrirtæki í kjötiðnaði og sláturhúsarekstri en það var formlega stofnað í gær. Goði hf. varð til við sameiningu Borgarness-Kjötvara ehf. í Borgarnesi, Sláturhúss og kjötvinnslu Kaupfélags Héraðsbúa á Egilsstöðum, Kjötumboðsins hf. Meira
2. ágúst 2000 | Viðskiptafréttir | 47 orð

Viðræður um sameiningu

Stjórnir Austurbakka og Hans Petersen hafa ákveðið að hefja formlegar samningaviðræður með það að markmiði að sameina félögin. Stefnt er að því að niðurstaða fáist innan fárra daga, að því er fram kemur í tilkynningu til Verðbréfaþings Íslands. Meira
2. ágúst 2000 | Viðskiptafréttir | 66 orð

VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 1.

VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 1.8.2000 Kvótategund Viðskipta- magn (kg) Viðskipta- verð (kr) Hæsta kaup- tilboð (kr) Lægsta sölu- tilboð (kr) Kaupmagn eftir (kg) Sölumagn eftir (kg) Vegið kaup- verð (kr) Vegið sölu- verð (kr) Síðasta meðalv. Meira

Fastir þættir

2. ágúst 2000 | Fastir þættir | 357 orð

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

TIL að byrja með ætti lesandinn að líta á spil norðurs og velja opnun. Meira
2. ágúst 2000 | Fastir þættir | 561 orð | 3 myndir

Gurevich öryggið uppmálað

13.-30. júlí 2000 Meira
2. ágúst 2000 | Viðhorf | 838 orð

Kosningahátíðin

"Við elskum Láru," stendur á spjaldi sem eldri kona heldur uppi beint fyrir framan eina sjónvarpsvélina. "Láru sem sveitarstjórafrú," segir á öðru. Og "Lára, Lára, Lára" á því þriðja. Meira
2. ágúst 2000 | Fastir þættir | 89 orð | 1 mynd

SkÁk - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

Staðan kom upp í A-flokki skákhátíðarinnar í Pardubice í Tékklandi. Ísraelski alþjóðlegi meistarinn Alexander Kundin (2444) hafði hvítt gegn Rússanum Boris Furman (2261). 20. Rxe5! Meira
2. ágúst 2000 | Fastir þættir | 555 orð | 1 mynd

Tómatar

Nú eru tómatar ódýrir, segir Kristín Gestsdóttir og ærin ástæða til að borða mikið af þeim, enda eru þeir bæði A- og C-vítamínauðugir. Meira

Íþróttir

2. ágúst 2000 | Íþróttir | 47 orð

Danir öruggir með sigur

DANSKIR fjölmiðlar virðast vera nokkuð öruggir með sigur Bröndby á liði KR í forkeppni meistaradeildar Evrópu. Meira
2. ágúst 2000 | Íþróttir | 81 orð

Eysteinn ekkert með?

EYSTEINN Hauksson leikur að öllum líkindum ekkert með Keflvíkingum á Íslandsmótinu í knattspyrnu í sumar. Hann hefur verið frá vegna meiðsla síðan í vetur og útlitið er ekki gott. "Ég var á réttri leið en þá tóku meiðslin sig upp aftur. Meira
2. ágúst 2000 | Íþróttir | 35 orð

Fjöldi leikja U J T Mörk...

Fjöldi leikja U J T Mörk Stig FH 12 7 4 1 25:12 25 Valur 12 7 3 2 29:12 24 Víkingur 12 6 3 3 28:21 21 Dalvík 12 6 2 4 28:21 20 ÍR 12 6 2 4 22:16 20 KA 11 4 3 4 16:15 15 Þróttur R. Meira
2. ágúst 2000 | Íþróttir | 78 orð

Jón í Þrótt

JÓN Þ. Sveinsson, fyrrverandi fyrirliði Fram, hefur tekið fram knattspyrnuskóna á ný og leikur með Þrótti í Reykjavík í 1. deildinni út tímabilið. Jón, sem verður 35 ára á laugardaginn, á 191 leik að baki í efstu deild en hann hætti eftir síðasta... Meira
2. ágúst 2000 | Íþróttir | 438 orð

Jón kom FH aftur á toppinn

LEIKMENN beggja liða buðu upp á magnaðar lokamínútur í 2:1 sigri FH á Þrótti á Valbjarnarvelli í gærkvöld. FH komst með sigrinum aftur á topp fyrstu deildar þar sem erkifjendur þeirra úr Val töpuðu gegn Víkingum. Valur er því í öðru sæti en Víkingur í því þriðja, fjórum stigum á eftir FH. Meira
2. ágúst 2000 | Íþróttir | 203 orð

KEFLVÍKINGAR tefldu fram ólöglegum leikmanni, Hirti...

KEFLVÍKINGAR tefldu fram ólöglegum leikmanni, Hirti Fjeldsted, í tveimur leikjum í efstu deildinni í knattspyrnu á dögunum, gegn Leiftri og KR. Þetta uppgötvaðist ekki fyrr en í gær og þá var einnar viku kærufrestur útrunninn. Meira
2. ágúst 2000 | Íþróttir | 338 orð | 1 mynd

LEEDS hefur boðið frönsku meisturunum Mónakó...

LEEDS hefur boðið frönsku meisturunum Mónakó tæpar 700 milljónir króna fyrir norska landsliðsmanninn John Arne Riise . Meira
2. ágúst 2000 | Íþróttir | 261 orð | 1 mynd

Meiðsl Jóns Arnars virðast alvarleg

MARGT bendir til þess að meiðsl þau sem Jón Arnar Magnússon tugþrautarmaður varð fyrir í keppni í Talence um helgina séu alvarlegri en í fyrstu var talið og svo kann að fara að allt að sex vikur líði þar til þau verði að fullu gróin. Reynist það rétt getur það haft allveruleg áhrif á lokaundirbúning hans fyrir Ólympíuleikana í Sydney. Við segulómun í gær kom í ljós að liðband sem liggur frá hæl og fram í tær er illa farið, á því er sentimetra breið rifa, en það er þó ekki slitið. Meira
2. ágúst 2000 | Íþróttir | 1054 orð | 2 myndir

Mikil spenna við Hólmavík

HJÖRTUR P. Jónsson og Ísak Guðjónsson á Toyota Corolla WRC sigruðu í fjórðu umferð Íslandsmótsins í ralli á Hólmavík. Meira
2. ágúst 2000 | Íþróttir | 198 orð

Misstu af leik um titilinn

ÍSLAND leikur við Svíþjóð um 5. sætið á opna Norðurlandamótinu í knattspyrnu kvenna 21 árs og yngri í Þýskalandi eftir 1:3-ósigur gegn Danmörku í gær. Með sigri hefði Ísland spilað um 3. Meira
2. ágúst 2000 | Íþróttir | 106 orð

PUNKTAR

BÁÐIR Ford-bílarnir urðu að hætta keppni og hafa þeir aldrei náð að ljúka keppnum í sumar. Þeir Jóhannes V. Gunnarsson og Gunnar Viggóson skemmdu millikassa á fyrstu sérleið og Jón B. Hrólfsson og Hlöðver Baldursson skemmdu vatnskassa. Meira
2. ágúst 2000 | Íþróttir | 163 orð

Staffan Johansson, landsliðsþjálfari Íslands í golfi,...

Staffan Johansson, landsliðsþjálfari Íslands í golfi, hefur tilkynnt landslið sem tekur þátt í heimsmeistaramótinu sem fram fer í Berlín síðar í mánuðinum. Karlalandsliðið er skipað tveimur kylfingum úr Keili og tveimur úr Golfklúbbi Suðurnesja. Meira
2. ágúst 2000 | Íþróttir | 234 orð

Stórsigur á Norðmönnum

Leikur okkar lofar góðu og ég get ekki annað en verið hæstánægður með mína menn," sagði Friðrik Ingi Rúnarsson landsliðsþjálfari eftir góðan sigur Íslands á Norðmönnum 92:66 á Norðurlandamótinu í körfuknattleik sem hófst í Reykjanesbæ í gær. Meira
2. ágúst 2000 | Íþróttir | 61 orð

Strákarnir sigruðu Skota

ÍSLAND sigraði Skotland, 1:0, á Norðurlandamóti drengja í knattspyrnu í Færeyjum í gær. Óskar Hauksson frá Njarðvík skoraði sigurmarkið seint í fyrri hálfleik. Í sama riðli unnu Svíar Norðmenn, 2:0. Meira
2. ágúst 2000 | Íþróttir | 84 orð

Svíi til reynslu í Grindavík

ELVIS Tamiz, knattspyrnumaður frá Svíþjóð, er kominn til reynslu hjá Grindvíkingum í eina viku og verður með þeim út tímabilið ef hann stendur sig. Tamiz er 23 ára sóknarmaður sem kemur frá grísku félagi en áður lék hann með Kulladal í sænsku 4. Meira
2. ágúst 2000 | Íþróttir | 126 orð

Vala sjöunda í Stokkhólmi

VALA Flosadóttir, stangarstökkvari úr ÍR, hafnaði í sjöunda sæti, stökk 4,25 metra, á DN Galan, alþjóðlegu stigamóti í Stokkhólmi, í gær. Þetta er 5 sentímetrum lægra en Vala hefur hæst stokkið í sumar. Þórey Edda Elísdóttir, FH, tók einnig þátt í... Meira
2. ágúst 2000 | Íþróttir | 298 orð

Verðum að taka einhverja áhættu

KR-INGAR taka í dag á móti Bröndby í síðari leik liðanna í annarri umferð undankeppni Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu og hefst leikurinn á Laugardalsvellinum klukkan 18.30. Bröndby vann fyrri leikinn í Kaupmannahöfn 3:1 og því verður KR að sigra með í það minnsta tveggja marka mun ætli liðið sér áfram í næstu umferð. Meira
2. ágúst 2000 | Íþróttir | 517 orð | 1 mynd

Ögmundur bjargaði eigin skinni

"Ég bjargaði reyndar bara eigin skinni en skjóta ekki útlendingarnir alltaf í þetta horn?" spurði Ögmundur Rúnarsson, markvörður Víkinga, sem varði vítaspyrnu á 85. mínútu þegar Víkingur vann Val 2:1 í Fossvoginum í gærkvöldi að viðstöddum tæplega 500 áhorfendum en vítið var dæmt á Ögmund sjálfan og fékk hann einnig að líta gula spjaldið fyrir brotið. Víkingar komust í þriðja sætið á ný en Valur missti toppsætið í hendur FH-inga. Meira

Úr verinu

2. ágúst 2000 | Úr verinu | 99 orð

Aukin fiskneysla

NÝ skýrsla FAO, Landbúnaðar- og matvælastofnunar Sameinuðu þjóðanna, gefur til kynna að vöxtur fiskeldis komi til með að hægjast auk þess sem heildarframleiðsla matvæla komi til með að aukast hraðar en fólksfjöldi fyrir árin 2015 og 2030. Meira
2. ágúst 2000 | Úr verinu | 230 orð

BÁTAR Nafn Stærð Afli Veiðarfæri Uppist.

BÁTAR Nafn Stærð Afli Veiðarfæri Uppist. afla Sjóf. Löndunarst. Meira
2. ágúst 2000 | Úr verinu | 375 orð

Bjóða allt að 360 krónur fyrir þorskinn

MIKILL skortur er nú á fiski til vinnslu í Noregi, einkum þorski. Því hafa norskir fiskkaupendur leitað til Íslands eftir hráefni. Þeir segjast geta boðið allt að 360 krónur fyrir kílóið af góðum þorski, enda hafi þeir ekki lengur áhuga á að kaupa smáþorsk úr Barentshafi. Meira
2. ágúst 2000 | Úr verinu | 62 orð | 1 mynd

DRAGNÓTIN BÆTT

TVEIR af eigendum Árna Jóns, Erlendur Gíslason skipstjóri og Daði Magnason, voru að bæta dragnótina á bryggjunni á Patreksfirði á dögunum. Fimm bátar stunda að jafnaði dragnótaveiðar frá Patreksfirði, á tímabilinu frá maí og fram í október. Meira
2. ágúst 2000 | Úr verinu | 1029 orð | 2 myndir

Einbeitum okkur að smáfiskinum

Fiskvinnslan Djúpalón er ekki orðin eins árs enn, en reksturinn gengur engu að síður vel. Eigendurnir eru þrír og tók Björn Gíslason þá tali, en þeir kaupa allan fisk á mörkuðum, einkum smáfisk, og vinna til útflutnings og sölu hér heima. Meira
2. ágúst 2000 | Úr verinu | 146 orð

Engin erlend skip á Okhotsk-hafi

YURI Sinielnik, formaður fiskveiðinefndar rússneskra stjórnvalda, segir að Rússar muni ekki veita neinum erlendum skipum leyfi til veiða í Okhotsk-hafi árið 2002. Meira
2. ágúst 2000 | Úr verinu | 76 orð

ERLEND SKIP Nafn Stærð Afli Uppist.

ERLEND SKIP Nafn Stærð Afli Uppist. afla Löndunarst. AMMASAT G 28 1 407 Loðna Akureyri JÓN SIGURÐSSON F 78 1 255 Loðna Akureyri EXPO A 5 1 152 Loðna Þórshöfn GEYSIR A 10 1 88 Loðna Þórshöfn HERDÍS J. Meira
2. ágúst 2000 | Úr verinu | 808 orð

Góðri humarvertíð er nú að mestu lokið

HUMARVERTÍÐINNI er senn að ljúka og hafa velflestir látið af veiðum enda lítið eftir af þeim 1.200 tonna kvóta sem leyfilegt er að veiða. Veiðin á vertíðinni hefur verið með ágætum og hefur meira fengist af góðum humri en oft áður. Verðið á humri hefur haldist óbreytt frá því í fyrra og hefur gengið vel að selja framleiðsluna. Meira
2. ágúst 2000 | Úr verinu | 57 orð

Góð veiði á humrinum

HUMARVERTÍÐINNI er senn að ljúka og hafa velflestir látið af veiðum enda lítið eftir af þeim 1.200 tonna kvóta sem leyfilegt er að veiða. Veiðin á vertíðinni hefur verið með ágætum og hefur meira fengist af góðum humri en oft áður. Meira
2. ágúst 2000 | Úr verinu | 204 orð

Greiða fyrir ónýttar heimildir

ÞRJÚ pólsk útgerðarfyrirtæki, Damor, Odra og Gryf, hafa fengið frest hjá rússneskum yfirvöldum til júníloka til að greiða sem nemur 175 milljónum íslenskra króna vegna ónýttra veiðiheimilda á síðasta ári. Pólsku fyrirtækjunum var úthlutaður 40. Meira
2. ágúst 2000 | Úr verinu | 73 orð

Hitabylgja drepur fisk

MIKILL fiskdauði hefur orðið undanfarið í Asovhafi vegna mikillar hitabylgju sem gengið hefur yfir svæðið. Meira
2. ágúst 2000 | Úr verinu | 335 orð | 2 myndir

Hugmyndin að verða margfaldir millar

Tilraunir með kræklingarækt í Mjóafirði lofa góðu nema hvað menn hafa áhyggjur af miklum þaravexti. Helgi Bjarnason blaðamaður og Sigurður Aðalsteinsson fréttaritari kynntu sér eldið. Meira
2. ágúst 2000 | Úr verinu | 18 orð

HUMARBÁTAR Nafn Stærð Afli Fiskur Sjóf.

HUMARBÁTAR Nafn Stærð Afli Fiskur Sjóf. Löndunarst. Meira
2. ágúst 2000 | Úr verinu | 62 orð | 1 mynd

Höskuldur á vitasvið

HÖSKULDUR Arason verkfræðingur hefur hafið störf á vitasviði Siglingastofnunar . Hann er fæddur í Reykjavík 8. október 1971 en lauk stúdentsprófi frá Verslunarskóla Íslands 1991 og CS-prófi í rafmagnsverkfræði frá Háskóla Íslands 1997. Meira
2. ágúst 2000 | Úr verinu | 654 orð

Líklegt að framboð á túnfiski fari minnkandi á næstunni

NÝLEGA var ráðstefnan Tuna 2000 haldin í Bangkok í Taílandi og var það í fjórða sinn, sem þessi alþjóðlega ráðstefna um túnfisk er haldin þar. Fer heldur ekki illa á því þar sem Taílendingar flytja mest allra út af túnfiski og eru með um 14% heimsviðskiptanna með þennan fisk. Eru þeir langstærstir í útflutningi á niðurlögðum túnfiski, en hann fer einkum á markað í Bandaríkjunum, Evrópusambandsríkjunum eða Japan. Meira
2. ágúst 2000 | Úr verinu | 77 orð

LOÐNUSKIP Nafn Stærð Afli Sjóf.

LOÐNUSKIP Nafn Stærð Afli Sjóf. Löndunarst. Meira
2. ágúst 2000 | Úr verinu | 283 orð

Lægra verð á þorskkvótanum

VERÐ á þorskkvóta hefur lækkað að undanförnu, bæði í aflamarkskerfinu sem og í krókakerfinu. Fremur lítil hreyfing er á viðskiptum með kvóta þessa dagana, ólíkt því sem verið hefur á þessum árstíma á síðustu árum. Lánastofnanir eru tregari til að lána til kvótakaupa og kaupendur því færri en áður. Ástæða þessa er einkum niðurskurður á þorskaflaheimildum á næsta fiskveiðiári. Meira
2. ágúst 2000 | Úr verinu | 143 orð | 1 mynd

Mokveiði við Langanes

SMÁBÁTAR við Langanes hafa að undanförnu fengið mokafla á handfærin og muna menn vart aðra eins fiskigengd við nesið. Algengt er að trillurnar komi að landi með 4 til 5 tonn eftir sólarhringinn og dæmi eru um að bátar hafi fengið vel yfir 6 tonn í róðri. Meira
2. ágúst 2000 | Úr verinu | 45 orð

Norðmenn vilja þorsk

MIKILL skortur er nú á fiski til vinnslu í Noregi, einkum þorski. Því hafa norskir fiskkaupendur leitað til Íslands eftir hráefni. Meira
2. ágúst 2000 | Úr verinu | 127 orð

Pútín gagnrýnir úthlutun

FORSETI Rússlands, Vladimir Putin, hefur gagnrýnt þá ákvörðun harkalega að veita erlendum skipum veiðileyfi á rússnesku hafsvæði í stað þess að styðja við bakið á rússneska flotanum. Meira
2. ágúst 2000 | Úr verinu | 1282 orð | 1 mynd

"Gott að vera á sjó frá Grindavík"

Færeyingar settu á sínum tíma svip sinn á sjómennskuna við Ísland. Nú stunda þeir veiðarnar að mestu innan eigin landhelgi. Hjörtur Gíslason ræddi við Ólav Samuelsen skipstjóra í Færeyjum um vertíðir í Grindavík og fiskveiðistjórnun í Færeyjum. Meira
2. ágúst 2000 | Úr verinu | 91 orð

Rósapiparsósa með glóðuðum skötusel

ÍSLENDINGAR höfðu áður fyrr þann leiða ávana að leggja sér ekki ljóta fiska til munns. Þannig var skötuselurinn lengst af ekki algengur á borðum landans, enda ekki par fríður á að líta. Meira
2. ágúst 2000 | Úr verinu | 53 orð

Rækta krækling

TILRAUNIR eru gerðar með kræklingarækt í Mjóafirði. Kræklingurinn hefur vaxið ágætlega en mikill þaravöxtur veldur aðstandendum verkefnisins áhyggjum. Ef niðurstöður verða jákvæðar er áhugi á umfangsmiklu kræklingseldi á staðnum. Meira
2. ágúst 2000 | Úr verinu | 121 orð

Skapa mikil verðmæti

DANSKI fiskiðnaðurinn er mjög háður innflutningi á hráefni þar sem meirihluti hráefnisins sem unnið er í Danmörku er innfluttur. Meira
2. ágúst 2000 | Úr verinu | 37 orð | 1 mynd

TRÖLLVAXINN SKÖTUSELUR

ÞESSI tröllvaxni skötuselur kom í netin hjá Hafnarröst ÁR, sem að undanförnu hefur lagt skötuselsnet suður af landinu. Magni Árnason, skipverji á Hafnarröstinni, hampar hér ferlíkinu, sem reyndist vera 120 sentimetra langt og vóg vel yfir 60... Meira
2. ágúst 2000 | Úr verinu | 67 orð

Útflutningur

VIÐSKIPTI með túnfisk eru gríðarlega miklil, enda stunda flestar helztu veiðiþjóðirnar mikinn útflutning á túnfiski, nema Japanir. Þeir neyta mests af sínum afla sjálfir og flytja auk þess mikið inn. Meira
2. ágúst 2000 | Úr verinu | 123 orð

Vaxandi túnfiskafli

TÚNFISKAFLINN í heiminum hefur farið vaxandi undanfarin ár, einkum vegna aukningar á veiðum á Kyrrahafi. Meira
2. ágúst 2000 | Úr verinu | 218 orð

Veiðir ekki smáfisk

NETAGERÐ Vestfjarða hefur útbúið nýja snurvoð sem hleypir smáfiski í gegnum sig, en snurvoðin er hugmynd Ólafs Gíslasonar, skipstjóra á Þorsteini BA. Meira
2. ágúst 2000 | Úr verinu | 103 orð

Vinna úr úrgangi

FYRIRTÆKI í Vancouver í Kanada hefur uppi áætlanir um að nýta ýmislegt sem fellur til við fiskvinnslu, eins og hausa, innyfli og sporða, á arðbæran hátt. Meira
2. ágúst 2000 | Úr verinu | 285 orð

Þokkaleg karfaveiði

HELDUR er nú að hægjast um á miðunum í kringum landið og í gærmorgun voru aðeins tæplega 300 bátar á sjó samkvæmt upplýsingum frá Tilkynningaskyldunni. Kvóti flestra skipa er nú langt kominn og víða er sumarleyfi í fiskvinnslum. Meira

Barnablað

2. ágúst 2000 | Barnablað | 16 orð

Athugið

ÞEIR, sem senda efni til Myndasagna Moggans, eiga að merkja það með nafni , aldri , heimilisfangi og póstfangi... Meira
2. ágúst 2000 | Barnablað | 233 orð

Bréfið hennar Júlíu K.

HALLÓ!Ég heiti Júlía og mig langar fyrst að segja að þetta er mjög fínt blað hjá ykkur. Það væri gaman ef þið mynduð gera "topptónlist" vikunnar. Þá myndu krakkarnir senda atkvæði um hvaða hljómsveit þeim fyndist best og hvaða lag. Meira
2. ágúst 2000 | Barnablað | 31 orð | 1 mynd

DRAGONITE, ein margra furðuvera í Pokémon-leiknum/myndinni,...

DRAGONITE, ein margra furðuvera í Pokémon-leiknum/myndinni, virðist vera áhugasamur lesandi Moggans. Á mynd Vigdísar Ingibjargar Pálsdóttur, 10 ára, Selbraut 11, Seltjarnarnesi, segir hann: Vonandi sé ég sölustað svo að ég geti keypt... Meira
2. ágúst 2000 | Barnablað | 20 orð | 1 mynd

Enn og aftur...

... Pokémon - og meira í vændum. Þessa fínu mynd af Pikachu teiknaði Björg Brjánsdóttir, 7 ára, Kvisthaga 8, 107... Meira
2. ágúst 2000 | Barnablað | 100 orð | 1 mynd

Krossgáta verslunarmannahelgarinnar

KRAKKAR! Eins og þið vitið vafalítið, fer í hönd mesta umferðar- og ferðamannahelgi ársins, verslunarmannahelgin. Það er staðreynd að mörg ykkar munu leggja land undir fót með foreldrum/stjúpforeldrum/fósturforeldrum ykkar þessa daga. Meira
2. ágúst 2000 | Barnablað | 30 orð | 1 mynd

Lausnin: Þarf að taka það fram? Það er númer þrjú ef einhver veit það ekki.

KAMELDÝRIÐ á myndinni er augljóslega ekki með höfuðverk - það er hauslaust - en höfuðverkur ykkar er að finna hvaða haus á að setja á skepnuna; númer 1, 2 eða... Meira
2. ágúst 2000 | Barnablað | 68 orð | 1 mynd

Pennavinir

ÉG ER alveg að verða 9 ára og óska eftir pennavinum á aldrinum 8-9 ára. Áhugamál eru: íþróttir, tölvur og margt, margt fleira. Jóhann Ö. Sigurjónsson Hrauntjörn 5 800 Selfoss Sæl, öll! Meira
2. ágúst 2000 | Barnablað | 66 orð | 1 mynd

Örninn flýgur fugla hæst

HINRIK, 8 ára, Sæbóli 46, Grundarfirði, er höfundur myndar af erni, sem hefur sig til flugs með bráð í sterku og hvössu nefinu. Örninn er mikill flugfugl og er tilkomumikil sjón að fylgjast með honum í loftinu. Ernir eru konungar háloftanna. Meira

Viðskiptablað

2. ágúst 2000 | Netblað | 81 orð

1,13 GHz örgjörvi

INTEL hefur kynnt nýjan örgjörva fyrir Pentium III, sem er 1,13 GHz að stærð. Er nýi örgjörvinn sagður 5% afkastameiri heldur en örgjörvi sem er 1 GHz. Hann verður fyrst um sinn aðeins fyrir framleiðendur tölva en mun síðar fara á almennan markað. Meira
2. ágúst 2000 | Netblað | 127 orð

Árásir á dreifileiðir ógna Netinu

Starfsemi Netsins gæti reynst í hættu ef einhverjum tækist að loka á helstu og afkastamestu beina þess, sem dreifa umferð á Netinu, að því er fram kemur í nýrri rannsókn. Meira
2. ágúst 2000 | Netblað | 152 orð | 1 mynd

Ást í laumi?

SÖGUSMETTUR í Hollywood hafa nú velt sér í tvö ár upp úr sögusögnum um að sjónvarpsstjarnan Calista Flockhart og grínarinn Garry Shandling eigi í "leynilegu" ástarsambandi. Meira
2. ágúst 2000 | Netblað | 36 orð

Á þeysingi eftir akbrautum

Í nýjustu útgáfunni frá Electronic er sjónum beint að Porsche-bi´lum, en hægt er að velja um ólíkar gerðir ´bíla. Mögulegt er að spila leikinn með 200 MHz MMX örgjörva, fjögurra hraða geisladrifs og 32 Mb vinnsluminni. Meira
2. ágúst 2000 | Netblað | 234 orð | 1 mynd

Beljuborðið

Í Diablo eitt voru svindlarar stórt vandamál og voru oft meirihluti spilara á Netinu með svindl í gangi. Meira
2. ágúst 2000 | Netblað | 154 orð

Cisco býr til framtíðarheimili

Tæknifyrirtækið Cisco Systems, www.Cisco.com , hefur lagt á ráðin um að skapa heimili og skrifstofur framtíðarinnar. Hugmynd fyrirtækisins er að búa til vísi að fyrirmynd að tæknivæddu þjóðfélagi, sem verður staðsett í Playa Vista, www.playavista. Meira
2. ágúst 2000 | Netblað | 109 orð | 1 mynd

Cube veldur titringi

Apple-tölvufyrirtækið gæti átt yfir höfði sér málsókn vegna framleiðslu á Power Mac G4 Cube, en Cobalt Network telur að Cube sé sláandi líkt framleiðslu sinni á Qube-netþjóni. Meira
2. ágúst 2000 | Netblað | 1003 orð | 2 myndir

Djöfullinn hann Diablo

Blizzard Entertainment gaf nýlega út Diablo 2, framhald eins vinsælasta PC-leiks sem gefinn hefur verið út. Leikurinn á sér stað í allt annarri vídd og er hlutverkaspils/hasarleikur með útsýni að ofan. Ingvi Matthías Árnason kynnti sér leikinn umrædda. Meira
2. ágúst 2000 | Netblað | 401 orð | 1 mynd

Ekið um á Porsche

Electronic Arts gaf nýlega út nýjasta leikinn í Need For Speed-seríunni, leikurinn er ólíkur fyrri leikjunum að því leytinu til að hann leggur áherslu á Porsche-bílafyrirtækið og eru það einu bílarnir er standa spilendum til boða. Nafn leiksins er Need For Speed: Porsche 2000. Leikurinn þarfnast 200 MHz MMX örgjörva, fjögurra hraða geisladrifs, þrívíddarkorts og 32Mb vinnsluminnis. Flest ný PC-stýri virka á leikinn og átta manns geta spilað hann samtímis yfir Netið. Meira
2. ágúst 2000 | Netblað | 754 orð | 2 myndir

Falinn fjársjóður I

Þ AÐ ERU nú liðin nokkur ár síðan heimili í landinu fengu greiðan aðgang að erlendum sjónvarpsstöðvum. Meira
2. ágúst 2000 | Netblað | 70 orð

Flýtilyklar fyrir Netscape

Bæta við í bókamerki [CTRL]+[D] Bæta við nafni í upplýsingaskrá [CTRL]+[SHIFT]+[2] Skipuleggja bókamerki [CTRL]+[B] Finna [CTRL]+[F] Finna aftur [CTRL]+[G] Fara til baka [ALT]+[VINSTRI ÖRVAR] Fara áfram [ALT]+[HÆGRI ÖRVAR] Skoða eldri slóðir [CTRL]+[H]... Meira
2. ágúst 2000 | Netblað | 589 orð | 4 myndir

Forsetavaktin og mafíósarnir

S LAGURINN um Emmy-verðlaunin sem veitt verða 10. september næstkomandi er talinn standa milli liðsins á forsetavaktinni í West Wing og mafíósanna í The Sopranos en báðir voru þættirnir tilnefndir til 18 verðlauna hvor - sem þykir í meira lagi gott. Meira
2. ágúst 2000 | Netblað | 305 orð | 1 mynd

Hlykkjast á veginum

Criteron Studios lauk nýlega við hönnun nýs vélhjólaleiks, Ubi Soft Entertainment gefur út leikinn og kemur hann út fyrir Dreamcast og PC-tölvur á sama tíma, leikurinn nefnist Suzuki Alstare: Extreme Racing. Meira
2. ágúst 2000 | Netblað | 74 orð

Hvað þýðir táknið@?

@ er á ensku lesið "at" og á íslensku hefur verið stungið upp á þýðingunum "á" eða "á-merki", "hjá"og "að". Uppruni táknsins er úr bókhaldi. Meira
2. ágúst 2000 | Netblað | 87 orð

Hönnunarkeppni í vefsíðugerð

Evrópusamband upplýsinga- og fjölmiðlagreina EGIN (European Graphic Industry Network) standa að samkeppni ungs fólks um hönnun á vefsíðu. Er öllum undir 30 ára heimil þátttaka, en skiladagur er 1. nóvember 2000. Meira
2. ágúst 2000 | Netblað | 48 orð | 1 mynd

Ingibjörg Hansdóttir og Ragnheiður Ragnarsdóttir, báðar...

Ingibjörg Hansdóttir og Ragnheiður Ragnarsdóttir, báðar 10 ára, sögðust hrifnar af leiknum Spyro, sem er fyrir PlayStation. Þær sögðu að margir vinir þeirra léku sér í þessum leik. Þær sögðust báðar fara oft í tölvuleiki og ættu nokkra. Meira
2. ágúst 2000 | Netblað | 346 orð | 1 mynd

Leikur fyrir Formúlu-aðdáendur

Íþróttaleikjarisinn Electronic Arts gaf nýlega út nýjasta akstursleik sinn fyrir Play Station. Leikurinn heitir F1 2000 og er byggður á Formúlu eitt kappakstrinum. Meira
2. ágúst 2000 | Netblað | 101 orð

Leitarvélar hafa ekki undan

Vefsíðum fjölgar það ört að leitarvélar eiga í mestu erfiðleikum að lesa allt það efni sem kemur á vefinn dag hvern. Samkvæmt rannsókn BrightPlanet kemur fram að vefurinn er 500 sinnum stærri en talið hefur verið. Meira
2. ágúst 2000 | Netblað | 548 orð | 1 mynd

Lítil og traust

Olympus hefur náð góðum árangri í gerð stafrænna myndavéla. Árni Matthíasson prófaði Olympus Camedia 3030Z. Meira
2. ágúst 2000 | Netblað | 600 orð | 1 mynd

Lokað á vefsíður

Það hefur færst í vöxt að netþjónustufyrirtæki, stofnanir eða fyrirtæki láti loka á ákveðnar síður á Netinu með svokölluðum vefsíum. Nokkrar ástæður liggja að baki þessu, m.a. sú að margir amast við klámi, ofbeldisefni eða afþreyingarefni sem finnst á vefnum. Þá hafa mörg fyrirtæki og stofnanir tekið vefsíur í sína þjónustu til þess að hindra aðgang að efni sem tekur mikla bandbreidd. Meira
2. ágúst 2000 | Netblað | 22 orð

Lok, lok og læs með vefsíum

Íslensk fyrirtæki hafa hannað slíkar vefsíur. ´Má þar nefna fyrirtækin Snerpu og Firmanet. Vefsíur eru víða notaðar; hjá netþjónustum, fyrirtækjum og einstaklingum. Meira
2. ágúst 2000 | Netblað | 617 orð | 1 mynd

Lærðu að nota vafrann II

Netscape Communicator 4.73 er annar mest notaði vafrinn á eftir Internet Explorer frá Microsoft, en hann var kynntur til sögunnar í síðasta blaði. Reyndar hefur Explorer yfirburðastöðu á vaframarkaðnum, með yfir 80% markaðshlutdeild, en Netscape er sagður hafa um 15% hlutdeild. Meira
2. ágúst 2000 | Netblað | 58 orð | 1 mynd

Magnús Jón Magnússon, 14 ára, sagðist...

Magnús Jón Magnússon, 14 ára, sagðist sérlega hrifinn af akstursleiknum Need for Speed - Porsche 2000. Meira
2. ágúst 2000 | Netblað | 144 orð

MP3.com semur við tónlistarrisa

Tónlistarsíðan MP3, www.mp3.com , átti um skeið í erjum við framleiðendur tónlistar. Dómstóll komst að því að MP3.com hafði brotið höfundarréttarlög fyrir að geyma lög, sem eru á við 80 þúsund hljómplötur, í gagnagrunni sínum. Meira
2. ágúst 2000 | Netblað | 99 orð

MP3-skrár

MP3-skrár, sem notaðar eru til dæmis notaðar til þess að flytja tónlist til og frá netmiðlurum eins og Napsters, þjappar efni saman en nær engu að síður að halda fullum hljóðgæðum þess. Jafnframt er auðvelt að dreifa slíku sniði yfir Netið. Meira
2. ágúst 2000 | Netblað | 300 orð | 1 mynd

MP3-spilari í Ericsson-farsímann

E ricsson farsímaframleiðandinn hefur framleitt MP3-tónlistarspilara, sem hægt er að tengja við farsíma. Meira
2. ágúst 2000 | Netblað | 67 orð

Napster

Napster-hugbúnaðurinn kom fram á sjónarsviðið á síðasta ári og vakti strax athygli unnenda tónlistar sem og framleiðenda og margra tónlistarmanna sem vilja koma í veg fyrir að tónlist sé dreift ókeypis yfir Netið. Meira
2. ágúst 2000 | Netblað | 45 orð

Napster

Forsvarsmenn netmiðlarans Napsters hafa fengið lögbanni á miðlarann hnekkt um stundarsakir. Dómsmál tónlistarframleiðenda á hendur Napster hefur vakið hörð viðbrögð hjá notendum hans, sem hafa opnað mótmælasíður á Netinu. Meira
2. ágúst 2000 | Netblað | 74 orð | 1 mynd

Neoplanet-vafrinn

Samkvæmt könnun WestSideStory kemur fram að 0,2% notenda á Netinu noti aðra vafra en Netscape og Navigator/Communicator. Þrátt fyrir litla útbreiðslu að mati könnunarinnar eru Opera-vafrinn, www.opera.com , og NeoPlanet-vafrinn, www.neoplanet. Meira
2. ágúst 2000 | Netblað | 171 orð | 1 mynd

Netbílar á markað í Japan

Margir nýir bílar sem koma á götuna í Japan í dag eru með aðgang að Netinu í mælaborðinu en með því eru ökumenn sagðir geta fengið nýjustu íþróttafréttir, hvar umferðarteppa er í borgum eða hvar næsta verkstæði er að finna. Meira
2. ágúst 2000 | Netblað | 328 orð | 1 mynd

Netið verði fjölskylduvænna

Síminn - Internet hyggst á næstunni senda frá sér hugbúnað, sem byggir á Autonomy-tækninni, er kallast "Fjölskylduvænt Internet". Meira
2. ágúst 2000 | Netblað | 395 orð

Netspilun er vinsæl

Netspilun Diablo er nýjasta æðið í leikjaheiminum. Þegar leikurinn hefur verið þurrausinn í eins manns spilun er ekkert eftir en að fara og slátra ófreskjum með kunningjum sínum (eða fólki utan úr heimi) og skiptast á allskonar hlutum. Meira
2. ágúst 2000 | Netblað | 349 orð

Nýir og nýlegir vefir

www.gaski.is Sjúkraþjálfunar- og heilsuræktarstöðin Gáski hefur opnað vef, en þar er að finna upplýsingar um það sem til boða stendur í stöðunni. Þá er einnig að finna fræðsluefni sem kemur víða að. www.simnet. Meira
2. ágúst 2000 | Netblað | 54 orð

Opera-vafrinn

Opera-vafrinn frá norska hugbúnaðarfyrirtækinu Opera Software er nú talinn sá þriðji vinsælasti, á eftir vöfrum Netscape og Microsoft. Ný útgáfa vafrans, Opera 4.0, hefur vakið mikla athygli, en yfir 700 þúsund náðu sér í hann á fyrstu dögum útga´funnar. Meira
2. ágúst 2000 | Netblað | 611 orð | 2 myndir

Opera-vafrinn sagður sá þriðji vinsælasti

Vafrinn Opera er sagður þriðji vinsælasti vafrinn á eftir Internet Explorer frá Microsoft og Navigator frá Netscape. Norska fyrirtækið Opera Software, sem framleiðir samnefndan vafra, er að hluta til í eigu Jóns Stephensons von Tetzchner, sem er af íslenskum ættum. Meira
2. ágúst 2000 | Netblað | 40 orð

Outlook

Notendur PC-tölva hafa þurft að þola harðar árásir frá tölvuþrjótum, sem hafa sent vírusa og orma með tölvupósti. Meira
2. ágúst 2000 | Netblað | 549 orð | 1 mynd

"Fólk verði vakandi fyrir villulagfæringum"

V egna þess hve margar öryggisvillur hafa komið fram í hugbúnaði frá Microsoft, meðal annars Outlook-póstforritinu, segir Finnur Pálmi Magnússon, vefstjóri tæknifyrirtækisins Vefsýnar, að fólk verði að vera vakandi fyrir villulagfæringum frá fyrirtækinu. Meira
2. ágúst 2000 | Netblað | 49 orð | 1 mynd

"Það eru bardagaleikir sem heilla mig...

"Það eru bardagaleikir sem heilla mig en mér þykir nokkuð gaman að skjóta á tölvukarlana," sagði Stefán Ólafsson, 10 ára. Hann kvaðst hrifinn af leikjum eins og Quake og Star Wars. Meira
2. ágúst 2000 | Netblað | 115 orð | 1 mynd

Samkrull Microsoft og Thomson

Microsoft hefur óskað eftir tæknisamstarfi við Thomson, leiðandi fyrirtæki í heiminum á sviði raftækja á heimilismarkaði, vegna nýju leikjatölvunnar Xbox, sem væntanleg er á markað á næsta ári. Meira
2. ágúst 2000 | Netblað | 90 orð

Sega lokar ólöglegum síðum

Sega, framleiðandi Dreamcast-leikjatölvunnar, hefur greint frá því að fyrirtækið hafi látið loka meira en 60 ólöglegum síðum og 125 uppboðssíðum með sjóræningjaútgáfum af Dreamcast-leikjum. Meira
2. ágúst 2000 | Netblað | 329 orð | 1 mynd

Strandaglópar á Skjá einum

ÞESSA dagana er vetrardagskrá Skjás eins að taka á sig mynd. Með haustinu munu einhverjir sumarþáttanna kveðja en gamlir kunningjar snúa aftur og ný andlit birtast. Meira
2. ágúst 2000 | Netblað | 464 orð | 1 mynd

Stöðugar árásir á Microsoft-búnað

N otendur PC-tölva hafa þurft að þola stöðugar árásir frá tölvuþrjótum, sem senda vírusa, orma og Visual Basic-forritunarmál með tölvupósti til þess að valda sem mestum skaða. Meira
2. ágúst 2000 | Netblað | 413 orð

Tónlistarframleiðendur sýna hörkuna sex

Eitt helsta áhyggjumál framleiðenda tónlistar í Bandaríkjunum (RIAA) er hvernig þeir geti fengið notendur hennar á Netinu til þess að greiða fyrir aðgang að henni. Meira
2. ágúst 2000 | Netblað | 94 orð

Vefsía sem heitir Parlock

Fyrirtækið Firmanet, www.firmanet.is , hefur þróað vefsíu er heitir Parlock, sem er þjónusta sem er notuð ofan á Squid proxy-miðlara. Forritið er þannig uppbyggt að það tengir sig við höfuðstöðvar og fær upplýsingar um allar þær síður sem það á að loka. Meira
2. ágúst 2000 | Netblað | 66 orð

Vefsíur

Nokkrar vefsíur sem hægt er að ná á Vefnum. Þær eru þó þeim annmörkum háðar að hægt er að taka þær úr sambandi og að ná verður í viðbætur með reglulegu millibili. Cybersitter - www.solidoak.com Cyperpatrol - www.cyperpatrol.com Net Nanny - www.netnanny. Meira
2. ágúst 2000 | Netblað | 322 orð | 2 myndir

Vegið að Napster

Eigendur netmiðlarans Napsters geta enn ekki andað léttar þrátt fyrir að þeim hafi tekist að hnekkja tímabundnu lögbanni samtaka hljómplötuframleiðenda í Bandaríkjunum (RIAA) á miðlarann. Búist er við að málaferlin um hvort Napster brjóti höfundarrétt dragist á langinn. Meira
2. ágúst 2000 | Netblað | 48 orð | 1 mynd

Vegur 26 grömm

Sony hefur kynnt nýja kyrrmyndavél, en frumgerðin vegur aðeins 26 grömm. Vélin, sem er 330 þúsund pixel, er af stafrænni gerð með 64 MB minni, sem er á stærð við frímerki. Meira
2. ágúst 2000 | Netblað | 29 orð | 1 mynd

Ævintýraleikurinn Diablo II hefur notið mikilla...

Ævintýraleikurinn Diablo II hefur notið mikilla vinsælda frá því að hann var gefinn út hér á landi á dögunum. Í tölvuleiknum berjast spilendur við ófreskjur og rannsaka ný lönd. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.