Greinar fimmtudaginn 10. ágúst 2000

Forsíða

10. ágúst 2000 | Forsíða | 70 orð

Aftökur í Texas

HÆSTIRÉTTUR í Bandaríkjunum úrskurðaði í gær að ekki skyldu teknar til greina náðunarbeiðnir frá tveim föngum í Texas er dæmdir höfðu verið til dauða vegna morða og skyldi dauðadómunum fullnægt síðastliðna nótt. Meira
10. ágúst 2000 | Forsíða | 302 orð

Bregst við mikilli gagnrýni þingsins

ABDURRAHMAN Wahid, forseti Indónesíu, lýsti því yfir í gær að hann hefði látið Megawati Sukarnoputi, varaforseta landsins, taka við stjórnartaumunum. Meira
10. ágúst 2000 | Forsíða | 316 orð

Handtökur vegna tilræðisins í Moskvu

LÖGREGLA í Rússlandi handtók í gær tvo menn sem grunaðir eru um aðild að sprengjutilræði sem varð sjö manns að bana í undirgöngum við Púshkín-torg í Moskvu á þriðjudag. Annar mannanna er Tsjetsjeni en hinn frá nágrannaríki Tsjetsjníu, Dagestan. Meira
10. ágúst 2000 | Forsíða | 174 orð | 1 mynd

Líbanskar öryggissveitir við stjórn í Suður-Líbanon

UM EITT þúsund líbanskir her- og lögreglumenn héldu til suðurhluta Líbanons í gær og hófu þar öryggisstörf í fyrsta sinn síðan ísraelskar öryggissveitir yfirgáfu svæðið í maí sl. eftir 22 ára hersetu. Meira
10. ágúst 2000 | Forsíða | 61 orð | 1 mynd

Minningarathöfn í Nagasaki

FÓRNARLAMBA kjarnorkusprengjunnar sem Bandaríkjaher varpaði á japönsku borgina Nagasaki við lok heimsstyrjaldarinnar síðari var víða minnst í gær er 55 ár voru liðin frá atburðinum. Meira

Fréttir

10. ágúst 2000 | Landsbyggðin | 46 orð

150 km frá Reykjavík

EIRÍKSSTAÐIR og Búðardalur, þéttbýliskjarninn í Dalahéraði, eru um 150 kílómetra frá höfuðborgarsvæðinu og tekur um tvær klukkustundir að aka þangað. Meira
10. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 155 orð

27 enn innlyksa í Skaftárdal

ALLS eru 27 manns enn innlyksa í sumarhúsum í Skaftárdal, en vegna hlaups sem hófst í Skaftá sl. laugardag hefur vegur þangað verið ófær. Ekkert amar að ferðalöngunum og gera þeir sér nú vonir um að komast heim á morgun, föstudag. Meira
10. ágúst 2000 | Erlendar fréttir | 197 orð

6,5 milljón dekk innkölluð

BRIDGESTONE/Firestone hjólbarðaframleiðandinn tilkynnti í gær um innköllun 6,5 milljóna hjólbarða sem talið er að hafi tengst 46 dauðsföllum í umferðarslysum. Meira
10. ágúst 2000 | Akureyri og nágrenni | 128 orð | 1 mynd

Akureyrarmót í siglingum

AKUREYRARMÓT í siglingum fór fram í gærdag í ágætisveðri, hlýindum og sunnanvindi. Keppt var í tveimur flokkum, A og B, en það fer eftir reynslu siglingakappanna í hvorum flokknum þeir lenda. Meira
10. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 767 orð | 1 mynd

Auka þarf tengsl rannsókna og forvarna

Herdís L. Storgaard fæddist í Reykjavík 25. desember 1953. Hún lauk prófi sem hjúkrunarfræðingur 1976 og hefur tekið námskeið í þeirri grein auk þess sem hún er menntaður kennari. Hún hefur starfað að slysavörnum frá árinu 1991 er hún hóf störf hjá Slysavarnafélagi Íslands. Í desember 1998 hóf hún störf hjá Árvekni við verkefnastjórn um slysavarnir barna og unglinga á vegum heilbrigðisráðuneytisins. Herdís er gift Kai Storgaard, starfsmanni hjá BYKO, og eiga þau einn son, Sebastian Storgaard. Meira
10. ágúst 2000 | Erlendar fréttir | 202 orð | 1 mynd

Á borgarafundi

Al Gore, væntanlegur forsetaframbjóðandi demókrata í kosningunum 7. nóvember nk., og varaforsetaefni hans, Joseph Lieberman, efndu til borgarafundar í heimabæ Gores, Carthage í Tennessee, í gær. Meira
10. ágúst 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 50 orð | 1 mynd

Áð í Reykjavík

MIKIÐ hefur verið um erlenda ferðamenn í Reykjavík í sumar og ferðast margir þeirra um á reiðhjólum, klyfjaðir farangri. Tveir hjólreiðamenn hvíldu lúin bein á grasbala í borginni á dögunum og litu um leið í ferðabækling. Meira
10. ágúst 2000 | Miðopna | 1884 orð | 4 myndir

Ánægður ferðamaður er bezta auglýsingin

FARÞEGAFERJAN Norröna hefur verið tengiliður okkar við Færeyjar, Noreg, Hjaltland og Danmörku mörg undanfarin ár. Meira
10. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 95 orð

Árekstur í Vestfjarðagöngum

ÁREKSTUR varð í Vestfjarðagöngum um klukkan tvö í gærdag, þegar tveir bílar sem óku í gagnstæðar áttir lentu saman. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglu urðu engin slys á fólki en bílarnir eru báðir óökuhæfir. Meira
10. ágúst 2000 | Akureyri og nágrenni | 58 orð | 1 mynd

Baggabíll

HEYSKAPUR í Svarfaðardal hefur gengið afar vel í sumar enda sumarið verið einkar sólríkt. Eitthvað hefur þó heyrst að grasspretta væri ekki nógu góð vegna mikilla þurrka. Meira
10. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 1000 orð

Bilun í jafnþrýstikerfi olli vandkvæðunum

EINS og fram hefur komið í Morgunblaðinu þurfti Boeing 737-300 vél Íslandsflugs á leið til Rimini að lenda í Brussel vegna bilunar 16. júlí síðastliðinn. Vélin var á leið frá Keflavík til Rimini með farþega á vegum Samvinnuferða-Landsýnar. Meira
10. ágúst 2000 | Erlendar fréttir | 694 orð | 1 mynd

Borgaryfirvöld útvega fólki annað húsnæði

MÖRG hundruð manns söfnuðust í gær saman á götunum við húsahverfið Paulsgrove í Portsmouth í Bretlandi til að mótmæla því að menn sem grunaðir eru um að vera barnaníðingar skuli búa á staðnum, að sögn BBC . Meira
10. ágúst 2000 | Landsbyggðin | 1157 orð | 3 myndir

Búist við 3 til 5 þúsund gestum á Leifshátíð á Eiríksstöðum

Í Dalasýslu er að finna heimkynni margra sögufrægra manna en líklega er Leifur heppni, sonur Eiríks rauða, þeirra frægastur. Trausti Hafliðason heimsótti Dalamenn fyrir skömmu, skoðaði bæ Eiríks rauða og fræddist um fyrirhugaða Leifshátíð. Meira
10. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 127 orð

Ferðamönnum fjölgar um 19%

FYRSTU sjö mánuði ársins hafa 186.789 erlendir ferðamenn komið til landsins miðað við 156.935 á sama tíma í fyrra, samkvæmt upplýsingum ferðamálaráðs. Aukningin er um 19%. Erlendir ferðamenn hér á landi í júlí voru 59.634 miðað við 50. Meira
10. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 60 orð

Félag um lagningu sæstrengs

LANDSSÍMINN og færeyska símafyrirtækið Føroyatele hyggjast stofna félag um lagningu á nýjum sæstreng sem mun auka fjarskiptamöguleika þessara eylanda til muna. Að sögn Ólafs Þ. Meira
10. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 2083 orð | 1 mynd

Finnst Landssíminn hafa sýnt borginni lítilsvirðingu

Guðlaugur Þór Þórðarson borgarfulltrúi hefur gagnrýnt fyrirætlanir R-listans um að Lína.Net sjái um ljósleiðaratengingu grunnskóla Reykjavíkur í stað þess að verkefnið verði boðið út. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir borgarstjóri segir að ekkert virðist athugavert við það hvernig staðið hafi verið að málum og núna geti aðeins Lína.Net sinnt verkefninu, þótt Landssíminn hefði bolmagn til að gera það síðar meir. Meira
10. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 126 orð

Fjallamaraþon

FJALLAMARAÞON Útilífsmiðstöðvarinnar verður haldið um næstu helgi en fimm þriggja manna lið hafa skráð sig til þátttöku. Keppnin hefst á hádegi föstudaginn 11. Meira
10. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 74 orð

Fjórir sóttu um Seltjarnarnesprestakall

FJÓRIR sóttu um stöðu sóknarprests í Seltjarnarnesprestakalli en umsóknarfrestur rann út í fyrradag. Meira
10. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 158 orð

Fjölskylduhelgi Útivistar í Básum

"ALLAR helgar eru fjölskylduhelgar hjá Útivist í Básum í Þórsmörk, en um næstu helgi, 11.-13. ágúst, er árleg fjölskylduferð þar sem lögð er áhersla á vandaða dagskrá fyrir unga sem aldna. Meira
10. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 411 orð

Fleiri varaleiðir á meginlandinu

LANDSSÍMINN reiknar með að leggja nýjan sæstreng næsta sumar og auka þar með fjarskiptamöguleika við útlönd, en enn er verið að gera við CANTAT-3-strenginn sem slitnaði við Færeyjar fyrir rúmri viku. Meira
10. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 153 orð

Flæddi upp úr holræsum

ÚRHELLISRIGNING var í Eyjafirði og nágrenni síðdegis í gær. Skömmu síðar hóf vatn að flæða upp úr niðurföllum á Akureyri og um kvöldið féll aurskriða á þjóðveginn við Skarð í Dalsmynni, nyrst í Fnjóskadal. Meira
10. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 169 orð

Fornbíladagur á Hvanneyri

Í ÁR eru liðin 60 ár frá því að til varð fyrsti vísir að Búvélasafninu á Hvanneyri. Í tilefni af því gera menn sér dagamun á Hvanneyri um næstu helgi, 11.-13. ágúst. Þá verður haldið þar landsmót Fornbílaklúbbs Íslands. Meira
10. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 449 orð | 3 myndir

Forseti Íslands hitti fulltrúa viðskiptalífs í Halifax

ÍSLENSK fyrirtæki hafa náð góðum árangri í Nova Scotia. Meira
10. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 156 orð | 3 myndir

Forsætisráðherra á slóðum Bjørnsons

DAVÍÐ Oddsson forsætisráðherra, eiginkona hans Ástríður Thorarensen og fylgdarlið voru á slóðum norska skáldsins Bjørnstjerne Bjørnson í Vestur-Noregi um helgina en á sunnudag setti ráðherra Björnson-bókmenntahátíðina í Molde eins og fram hefur komið í... Meira
10. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 361 orð | 1 mynd

Fullkomin líkamsræktarstöð opnuð í haust

HÆTT hefur verið við opnun 950 manna veitingastaðar í nýbyggingu við Austurstræti 8, þar sem áður var gamla Ísafoldarhúsið. Meira
10. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 145 orð | 1 mynd

Furðubátakeppni á Flúðum

Hrunamannahreppi - Hin árlega furðubátakeppni á Flúðum fór fram við brúna yfir Litlu-Laxá á sunnudaginn að viðstöddum miklum fjölda áhorfenda. Meira
10. ágúst 2000 | Akureyri og nágrenni | 121 orð

Fusionkvartett á djasskvöldi

Á SJÖUNDA Tuborgdjassi á heitum fimmtudegi í Deiglunni. 10. ágúst kl. 21. Meira
10. ágúst 2000 | Akureyri og nágrenni | 433 orð | 2 myndir

Gengur á hæsta fjall í hverri sýslu

BJARNI E. Guðleifsson, náttúrufræðingur á Möðruvöllum í Hörgárdal, er vanur fjallgöngumaður. Hann hefur á síðastliðnum árum gengið mikið á fjöll á Tröllaskaganum en fyrir nokkrum árum setti hann sér það markmið að ganga á hæsta fjall í hverri sýslu. Meira
10. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 333 orð | 2 myndir

Gengur vel á Snæfellsnesi

Enn er góður gangur í laxveiðiám á Snæfellsnesi og standa þær upp úr á Íslandi í dag ásamt fáeinum öðrum ám. Meira
10. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 385 orð | 1 mynd

Getum lært margt af Kanadamönnum um þjóðgarða

SIV Friðleifsdóttir umhverfisráðherra hefur verið í för með Ólafi Ragnari Grímssyni, forseta Íslands, í opinberri heimsókn hans til Manitoba, Bresku Kólumbíu og Nova Scotia sem staðið hefur yfir frá 3. ágúst, en heimsókninni lauk í gær. Meira
10. ágúst 2000 | Erlendar fréttir | 473 orð | 1 mynd

Grunur beinist að tsjetsjenskum skæruliðum

TVEIMUR sendifulltrúum Alþjóðaráðs Rauða krossins sem starfa í Georgíu og þarlendum bílstjóra þeirra var rænt sl. Meira
10. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 364 orð

Happdrætti um innflytjendaleyfi til Bandaríkjanna

SENDIRÁÐ Bandaríkjanna hefur tilkynnt að efnt verði til happdrættis um innflytjendaleyfi til Bandaríkjanna (Diversity Immigrant Visa Lottery-DV-2001) á þessu ári. Meira
10. ágúst 2000 | Erlendar fréttir | 133 orð

Harður skjálfti í Mexíkó

JARÐSKJÁLFTI sem mældist 7,0 á Richter reið yfir Mexíkóborg í gær. Olli hann ekki teljandi tjóni en aftur á móti greip um sig mikil geðshræring meðal íbúa borgarinnar. Meira
10. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 296 orð

Hólahátíð um helgina

HÓLAHÁTÍÐ 2000 fer fram á Hólum í Hjaltadal næstu helgi. Að þessu sinni stendur hátíðin yfir í tvo daga og hefst laugardaginn 12. ágúst og lýkur sunnudagskvöldið 13. ágúst. Meira
10. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 42 orð | 1 mynd

Ís og eldur

Ís og eldur leika stórt hlutverk í leikmyndinni utan um Baldur eftir Jón Leifs, sem fluttur verður 18. ágúst. Sjálfur kallaði Jón Leifs Baldur tóndrama, sem þýðir ópera. Meira
10. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 107 orð

Jakob og Björn beðnir afsökunar

Morgunblaðinu hefur borist eftirfarandi frá Frjálsri verslun: "Svo óheppilega vildi til að rangar upplýsingar birtust um þá Jakob Bjarnason, framkvæmdastjóra Kers hf. Meira
10. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 218 orð | 1 mynd

Jarðskjálfti á Reykjaneshrygg

JARÐSKJÁLFTI, sem mældist 5 stig á Richter, varð í fyrradag klukkan 15:57 á Reykjaneshrygg, um 250 km suðvestur af Íslandi. Fjórir eftirskjálftar hafa fylgt í kjölfarið, flestir um 3 stig á Richter. Meira
10. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 409 orð | 2 myndir

Karl og kona létust í bílslysi á Suðurlandsvegi

TVÍTUGUR karlmaður og sextán ára stúlka létust og tveir til viðbótar slösuðust í hörðum árekstri fólksbíls og gámaflutningabíls á Suðurlandsvegi við bæinn Strönd á milli Hellu og Hvolsvallar, skömmu fyrir klukkan hálfníu í gærmorgun. Meira
10. ágúst 2000 | Akureyri og nágrenni | 8 orð

Kirkjustarf

GRENIVÍKURKIRKJA: Guðsþjónusta í kirkjunni sunnudagskvöldið 13. ágúst kl.... Meira
10. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 68 orð

Kvöldganga á Þingvöllum

ÞJÓÐGARÐURINN á Þingvöllum efnir til kvöldgöngu fimmtudaginn 10. ágúst í fylgd Helgu Einarsdóttur bókasafnsfræðings. Helga hefur safnað náttúruljóðum um árabil og starfað sem landvörður á friðlýstum svæðum víða um land. Meira
10. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 60 orð

Kvöldganga í Grasagarði Reykjavíkur

GARÐYRKJUFÉLAG Íslands efnir í samvinnu við Grasagarð Reykjavíkur til kvöldgöngu fimmtudaginn 10. ágúst kl. 19.30 til 21. Meira
10. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 461 orð

Mikið af frjóum mælist á Akureyri

MEIRA hefur mælst af frjóum á Akureyri í sumar en tvö síðastliðin sumur. Í Reykjavík hefur magn frjóa verið í eða undir meðallagi síðustu mánuði. Þetta kemur fram í frétt frá Náttúrufræðistofnun Íslands sem fer hér á eftir. Meira
10. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 189 orð

Minjar fundnar um landnám Íslendinga í Nova Scotia

ÍSLENSKA þjóðræknisfélaginu (Icelandic Memorial Society) í Nova Scotia hefur tekist að hafa uppi á um 1.700 afkomendum íslenskra landnema sem settust að í Nova Scotia á austurströnd Kanada á árunum 1875 til 1882. Meira
10. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 373 orð

Mjög mikilvægt að hraða framkvæmd nýs flugvallar

INGIBJÖRG Sólrún Gísladóttir, borgarstjóri Reykjavíkur, segir mjög mikilvægt að hraða framkvæmd nýs flugvallar í grennd Reykjavíkur. Meira
10. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 112 orð

Mun betri afkoma en í fyrra

ÞRJÚ félög sendu frá sér uppgjör í gær, Burnham International á Íslandi, Skýrr og Tæknival. Öll félögin skila mun betri afkomu en á sama tímabili í fyrra. Meira
10. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 528 orð

Nítján látist af völdum umferðarslysa

ALLS hafa nítján beðið bana af völdum umferðarslysa það sem af er ári. Síðast í gærmorgun létu tvítugur karlmaður og 16 ára stúlka lífið í hörðum árekstri fólksbíls og gámaflutningabíls á Suðurlandsvegi við bæinn Strönd. Meira
10. ágúst 2000 | Erlendar fréttir | 537 orð | 1 mynd

"Mannaveiðar í drekabát"

UNDIR fyrirsögninni "Mannaveiðar í drekabát" birti í vikunni þýzka fréttatímaritið Der Spiegel, upplagsstærsta fréttatímarit Evrópu, fjórtán síðna titilumfjöllun um víkinga. Meira
10. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 225 orð

"Mikilfenglegur leikur"

HELGI Ólafsson stórmeistari er einn þeirra skákmanna sem eiga framlag í bókinni "The Most Amazing Chess Moves of All Time", eða Stórkostlegustu skákleikir sögunnar, eftir stórmeistarann John Emms. Þar fjallar Emms um 200 bestu leiki allra tíma. Meira
10. ágúst 2000 | Erlendar fréttir | 150 orð

Réttarhöld hafin í Belgrad

TVEIR breskir lögreglumenn og tveir Kanadamenn, sem júgóslavneskir hermenn handtóku í liðinni viku og sökuðu um njósnir og aðild að undirbúningi hermdarverka, komu fyrir herrétt í Belgrad í gær. Vísuðu þeir ákærunum á bug. Meira
10. ágúst 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 816 orð

Sex hæðir er ekki heilög tala

SIGURÐUR Geirdal, bæjarstjóri í Kópavogi, segir að sér sé eins og öðrum sárt um landið milli Vatnsendavegar og Elliðavatns, þar sem fyrirliggjandi deiliskipulagstillaga gerir m.a. ráð fyrir að nokkur fjölbýlishús rísi, þar á meðal tvö 6 hæða. Meira
10. ágúst 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 437 orð | 1 mynd

Síðasta íbúðarhverfi bæjarins

BÆJARYFIRVÖLD á Seltjarnarnesi hafa ákveðið að íbúða- og þjónustubyggð verði skipulögð á Hrólfsskálamel í framtíðinni en þar standa í dag gömul fiskvinnsluhús sem hýsa geymslur bæjarins auk ýmiss konar atvinnustarfsemi. Meira
10. ágúst 2000 | Erlendar fréttir | 212 orð | 1 mynd

Skorað á Hague í bjórdrykkju

SKORAÐ hefur verið á William Hague, leiðtoga breska Íhaldsflokksins, að drekka rúma sjö lítra af bjór í kjölfar þess að Hague lét hafa eftir sér í viðtali við tímaritið GQ að hann hefði drukkið mikinn bjór þegar hann vann sem unglingur við að keyra út... Meira
10. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 157 orð

Sleipnisverkfalli aflýst

VERKFALLI bifreiðastjórafélagsins Sleipnis var aflýst hjá ríkissáttasemjara í gær. Verkfall félagsins átti að hefjast aftur laugardaginn 12. ágúst, en því var fyrst frestað 16. Meira
10. ágúst 2000 | Erlendar fréttir | 148 orð

Sonur Milosevic tengdur smygli

LÖGREGLAN í Króatíu hefur komið upp um glæpahring sem smyglar sígarettum til Serbíu og virðist sonur Slobodans Milosevic Júgóslavíuforseta, Marko Milosevic, vera flæktur í málið, að sögn blaðsins Jutarnji í Króatíu. Meira
10. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 391 orð

Stærsta flakið talið á um 100 metra dýpi

HAUSTIÐ 1615 fórust þrjú spænsk skip í ofsaveðri við Strandir. Mannbjörg varð, en skipverjarnir sem voru frá Baskalandi á Spáni lentu í erjum við landsmenn en þeir munu hafa rænt sér til bjargar. Meira
10. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 217 orð | 1 mynd

Stærstu flugbrautunum verður lokað

FRAMKVÆMDIR við "krossinn" eða þann hluta Reykjavíkurflugvallar, þar sem tvær stærstu flugbrautir vallarins, norður-suður flugbrautin og austur-vestur flugbrautin, mætast, hefjast eftir tíu daga, að því er fram kom á borgarafundi, sem... Meira
10. ágúst 2000 | Miðopna | 154 orð

Sundlaug og sólbaðsstofa

LENGD skipsins er 163,4 metrar, breiddin 30 metrar og djúprista um 6 metrar. Hæð skipsins yfir sjávarmáli er um 30 metrar og það er um 40.000 tonn. Sem dæmi um burðargetu á fragt má nefna að það getur borið 4.300 tonn, á bílaþilfari eru 1. Meira
10. ágúst 2000 | Erlendar fréttir | 427 orð | 1 mynd

Tvær aftökur í Texas

ÁÆTLAÐ var að tveir dæmdir glæpamenn yrðu teknir af lífi í Texas í Bandaríkjunum í gærkvöldi, eða síðastliðna nótt, að íslenskum tíma. Meira
10. ágúst 2000 | Akureyri og nágrenni | 88 orð | 1 mynd

Unglingar í æfingabúðum

TENNIS- og badmintonfélag Akureyrar ásamt foreldrafélagi þess stóð fyrir æfingabúðum fyrir unglinga í félaginu á dögunum. Þátttakendur voru níu talsins á aldrinum 15 til 17 ára og var þjálfari Árni Þór Hallgrímsson. Meira
10. ágúst 2000 | Erlendar fréttir | 427 orð | 1 mynd

Upphafið að nýrri hryðjuverkabylgju?

JOSE Maria Aznar, forsætisráðherra Spánar, hvatti í gær öll stjórnmálaöfl landsins til að sameinast gegn ofbeldi baskneskra aðskilnaðarsinna, en síðustu daga hafa skæruliðar ETA staðið fyrir nýrri bylgju sprengjutilræða og morða og féll síðasta... Meira
10. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 129 orð

Upplýsingaskilti um Kárahnjúkavirkjun

KYNNINGARSKILTUM fyrir ferðamenn hefur verið komið fyrir beggja vegna Jökulsár á Brú við Fremri-Kárahnjúk. Skiltunum er ætlað að sýna hvernig fyrirhugaðar stíflur og lón Kárahnjúkavirkjunar koma til með að líta út. Meira
10. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 47 orð | 1 mynd

Útsjónarsamur blaðberi

Einar Sigurður Jónsson, 11 ára, ber út Morgunblaðið í Vík í Mýrdal, hvernig sem viðrar. Til þess að flýta fyrir sér ferðast hann um á fjallahjólinu sínu. Meira
10. ágúst 2000 | Erlendar fréttir | 962 orð

Við val varaforsetaefnis skipta smáatriði máli

Val Al Gores á varaforsetaefni var þrautskipulagt og réðst bæði af pólitískum þáttum og óvæntum smáatriðum, að sögn bandarískra fréttaskýrenda. Meira
10. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 152 orð

Víðavangshlaup Orku-veitunnar

H20 í Heiðmörk, víðavangshlaup Orkuveitu Reykavíkur verður haldið í annað sinn laugardaginn 12. ágúst og hefst kl. 13 á vatnsverndarsvæðinu í Heiðmörk. Bílastæði eru við Rauðhóla þaðan sem hlaupurum verður ekið að rásmarki frá kl. 11. Meira
10. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 93 orð | 3 myndir

Þeir sem létust í flugslysinu í Skerjafirði

Þeir sem létust í flugslysinu í Skerjafirði á sunnudag hétu Mohamed Jósef Daghlas, flugmaður vélarinnar, til heimilis að Ásvallagötu 63, Reykjavík, Karl Frímann Ólafsson, til heimilis að Stigahlíð 4, Reykjavík og Gunnar Viðar Árnason, búsettur að... Meira
10. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 68 orð

Þrennt enn í öndunarvél

LÍÐAN þeirra sem komust lífs af eftir flugslysið í Skerjafirði á mánudagskvöld er óbreytt. Þeim er enn haldið sofandi í öndunarvél en þau eru öll alvarlega slösuð. Þrír lifðu flugslysið af, tveir piltar og ein stúlka. Meira

Ritstjórnargreinar

10. ágúst 2000 | Staksteinar | 298 orð | 2 myndir

Félagslegar íbúðir

AÐ ÞVÍ hlýtur að koma, að sveitarfélög geta ekki staðið í skilum með greiðslur af yfirteknum lánum vegna félagslegra íbúða. Þetta segir í "Sveitarstjórnarmálum". Meira
10. ágúst 2000 | Leiðarar | 787 orð

LÍNUR FARNAR AÐ SKÝRAST

Flokksþing Repúblikanaflokksins var haldið í síðustu viku og nú liggur fyrir hver verða varaforsetaefni frambjóðendanna tveggja. Meira

Menning

10. ágúst 2000 | Fólk í fréttum | 782 orð | 2 myndir

Að búa í glerhúsi

Hjördís Árnadóttir útskrifaðist frá MHÍ vorið 1998 og hélt strax utan á vit frekara náms. Áfangastaðurinn var New York þar sem hún stundaði nám við hinn virta School of Visual Arts og útskrifaðist með mastersgráðu nú í vor. Jóhanna K. Jóhannesdóttir fræddist nánar um listsköpun Hjördísar. Meira
10. ágúst 2000 | Fólk í fréttum | 184 orð | 1 mynd

Alls ekki gallalaus

Leikstjórn og handrit: Joel Schumacher. Aðalhlutverk: Robert De Niro, Phillip Seymour Hoffman. (112 mín.) Bandaríkin 1999. Góðar stundir. Bönnuð innan 16 ára. Meira
10. ágúst 2000 | Fólk í fréttum | 705 orð | 1 mynd

Andlitslaus og ómótstæðileg

Godspeed You Black Emperor! er ein umtalaðasta síðrokksveit samtímans. Þessi kanadíski fjöllistahópur er sveip- aður þykkri töfrahulu, gefur sjaldan viðtöl og sama og engar myndir eru til af sveitinni. Arnar Eggert Thoroddsen gægðist inn fyrir huluna og varð nánast hamstola af því sem hann sá þar. Meira
10. ágúst 2000 | Fólk í fréttum | 608 orð | 2 myndir

ASTRÓ: Tískuhátíð á Astró föstudagskvöld.

ASTRÓ: Tískuhátíð á Astró föstudagskvöld. Þar verða á meðal gesta helstu fjölmiðlamenn úr tískuheiminum sem fjalla um tísku, tónlist, ferðalög og lífsstíl. Auk annarra vel þekktra einstaklinga hvaðanæva að úr heiminum. Meira
10. ágúst 2000 | Fólk í fréttum | 153 orð | 1 mynd

Ástir í efnalauginni

½ Leikstjórn og handrit: Anne Fontain. Aðalhlutverk: Miou Miou, Charles Berling, Stanislas Mehar. (97 mín.) Frakkland 1997. Myndform. Bönnuð innan 16 ára. Meira
10. ágúst 2000 | Menningarlíf | 161 orð | 1 mynd

Bíbí boðið til Rússlands

LEIKFÉLAGIÐ Hugleikur í Reykjavík flutti óperuna Bíbí og blakan á fyrstu leiklistarhátíð Norður-evrópska áhugaleikhússambandsins, NEATA, sem nýverið var haldin í Trakai í Litháen. Meira
10. ágúst 2000 | Fólk í fréttum | 496 orð | 2 myndir

Danskt rafstuð í tærnar

DÖNUM er margt fleira til listanna lagt en að baka baunir, brugga bjór og vinna Eurovision. Hingað til lands eru komnir nokkrir raftónlistarmenn sem ætla að stinga í samband í kvöld í Þjóðleikhúskjallaranum og svo aftur í Nýlistasafninu á laugardaginn. Meira
10. ágúst 2000 | Fólk í fréttum | 152 orð | 1 mynd

Drengur er fæddur

EITT umtalaðasta par Hollywood, Michael Douglas og unnusta hans, hrafnhettan Catherine Zeta Jones, hafa eignast dreng. Þeim stutta lá ekkert á að komast í heiminn og fæddist viku eftir tímann, þ.e. laust eftir miðnætti á þriðjudag. Meira
10. ágúst 2000 | Menningarlíf | 1539 orð | 1 mynd

Eðli málsins samkvæmt

Varðveisla og efling tungumálsins eru ekki andstæður, segir Ari Páll Kristinsson, nýskipaður forstöðumaður Íslenskrar málstöðvar. Fríða Björk Ingvarsdóttir hitti hann að máli og spjallaði stuttlega við hann um íslenska tungu og hlutverk málstöðvarinnar. Meira
10. ágúst 2000 | Fólk í fréttum | 140 orð

Fiskabúr

Í DAG FÆR Bryndís Jóhannesdóttir Gallerí "Nema hvað!" á Skólavörðustíg 22 til afnota fram á sunnudag. Þar heldur hún sýningu sem er hluti af sumardagskrá gallerísins sem kallast Fiskabúr. Meira
10. ágúst 2000 | Fólk í fréttum | 145 orð | 1 mynd

Fljúgandi Ford til bjargar

HINN 58 ára gamli Harrison Ford er ekki bara hetja á hvíta tjaldinu því nýlega kom hann tveimur stúlkum sem voru fastar upp á fjallstoppi til bjargar. Meira
10. ágúst 2000 | Fólk í fréttum | 410 orð | 2 myndir

Frelsishetjur, steinaldarmenn og prestar

ÍSLENDINGAR eru sko ekkert að láta sögunauðgun Mels Gibsons fara í taugarnar á sér og flykkjast til þess að sjá hann berja Breta og annan - allt í nafni frelsisins og Hollywood. Meira
10. ágúst 2000 | Fólk í fréttum | 636 orð | 1 mynd

Hrynjandi heimilistölvur

Tónleikar rafhljómsveitarinnar Vindva Mei fimmtudaginn 27. júlí. Dj. Stáltá hitaði upp. Meira
10. ágúst 2000 | Menningarlíf | 895 orð

Íslenskir bassar og Blakey Norðurlanda

Anders Garstedt trompet, Jonas Kullhammer, tenórsaxófónn, Daniel Karlsson, píanó, Torbjörn Zetterberg, bassi, Fredrik Norén, trommur. Hljóðritað í Stokkhólmi 1999. Mirrors/Tólftónar. Meira
10. ágúst 2000 | Menningarlíf | 281 orð | 1 mynd

Kammertónleikar á Kirkjubæjarklaustri

ÞRENNIR tónleikar verða haldnir á vegum Kammertónleika á Kirkjubæjarklaustri um helgina. Þeir eru haldnir á föstudag, laugardag og sunnudag og eru efnisskrár þeirra ólíkar hvert sinn. Föstudagur Tónleikarnir á föstudag eru um kvöldið kl. 21. Meira
10. ágúst 2000 | Menningarlíf | 578 orð

Klerkurinn, rabbíninn og kaupsýslukonan

Leikstjóri: Edward Norton. Handritshöfundur: Stuart Blumberg. Tónskáld: Elmer Bernstein. Kvikmyndatökustjóri: Anastas N. Michos. Aðalleikendur: Ben Stiller, Edward Norton, Jenna Elfman, Anne Bancroft, Eli Wallach, Milos Forman. Sýningartími: 128 mín. Framleiðandi: Touchstone Pictures. Árgerð 2000. Meira
10. ágúst 2000 | Menningarlíf | 222 orð | 4 myndir

Kristur með augum Karólínu

SÝNING á verkum Karólínu Lárusdóttur stendur yfir þessa dagana í Hallgrímskirkju í tilefni af þúsund ára afmæli kristnitöku á Íslandi. Á sýningunni eru sjö vatnslitamyndir og fjögur olíumálverk. Meira
10. ágúst 2000 | Fólk í fréttum | 107 orð | 3 myndir

Kúrekar norðursins heilla

HALLBJÖRN Hjartarson sýndi landsmönnum og sannaði í eitt skipti fyrir öll hvernig þeir skemmta sér kúrekarnir á Skagaströnd um verslunarmannahelgar. Meira
10. ágúst 2000 | Fólk í fréttum | 123 orð | 1 mynd

Liz er lasin

EIN ELDRI drottninga hvíta tjaldsins, Elizabeth Taylor, hefur lengi átt við heilsubrest að stríða. Þessi 68 ára stjarna liggur nú með væga lungnabólgu á sjúkrahúsi í Beverly Hills þar sem hún nýtur aðhlynningar færustu lækna. Meira
10. ágúst 2000 | Fólk í fréttum | 262 orð | 1 mynd

Ódýra listaverkabúðin

Þeir sem sótt hafa sýninguna Bezti Hlemmur í heimi og aðrir sem komið hafa á Hlemm nýverið hafa líklega tekið eftir því að þar er ný myndlistarsjoppa. Unnar Jónsson spjallaði við sjoppueigandann Særúnu Stefánsdóttur. Meira
10. ágúst 2000 | Myndlist | 396 orð | 1 mynd

Ræktaðu garðinn þinn

Til 13. ágúst. Opið fimmtudaga til sunnudaga frá kl. 14-18. Meira
10. ágúst 2000 | Tónlist | 395 orð | 1 mynd

Sérlega góð rödd

Sigríður Aðalsteinsdóttir, Valgerður Andrésdóttir og Þórunn Ósk Marinósdóttir fluttu verk eftir Schumann og Brahms. Þriðjudaginn 8. ágúst 2000. Meira
10. ágúst 2000 | Menningarlíf | 167 orð | 1 mynd

Síðasta tónleikahelgin í Skálholti

Síðasta tónleikahelgi Sumartónleika í Skálholtskirkju er um helgina. Tónleikar og erindi verða flutt á laugardag og sunnudag. Laugardagur Pétur Pétursson, prófessor og rektor Skálholtsskóla, flytur erindi kl. Meira
10. ágúst 2000 | Menningarlíf | 698 orð

Skínandi slím Vetrarbrautarinnar

DANSKA ljóðskáldið Thomas Boberg vakti athygli nýlega, þegar fimm síðustu ljóðabækur hans voru endurútgefnar í einni bók undir titlinum I halvfemserne (Á tíunda áratugnum). Jafnframt gaf hann út ferðabókina Americas. Meira
10. ágúst 2000 | Menningarlíf | 91 orð

Sýningum lýkur

Norræna húsið Sýningunni Flakk í Norræna húsinu lýkur nú á sunnudag. Meira
10. ágúst 2000 | Menningarlíf | 658 orð | 3 myndir

Þrír íslenskir óperusöngvarar í Salzburg

Þrír íslenskir söngvarar voru í sviðsljósinu á tónlistarhátíð- inni í Salzburg í Austurríki í liðinni viku; Kristinn Sigmundsson, Kolbeinn Ketilsson og Guðjón Óskarsson. Meira
10. ágúst 2000 | Menningarlíf | 939 orð | 1 mynd

Þú verður að vera á staðnum

"Málverkum Anne Katrine verður ekki lýst með orðum og sérhver tilraun til þess verður að lokum eins og svarthvít eftirprentun í dagblaði. Meira
10. ágúst 2000 | Myndlist | 1863 orð | 2 myndir

Þær stóru dyggðir

Höfuðdyggðirnar. Bjarni Sigurbjörnsson/Gabríela Friðriksdóttir, Halldór Ásgeirsson/Helgi Þorgils Friðjónsson, Magnús Tómasson/Rúrí/Sigurður Árni Sigurðsson. Nútímadyggðirnar. Meira

Umræðan

10. ágúst 2000 | Bréf til blaðsins | 67 orð | 1 mynd

100ÁRA afmæli.

100ÁRA afmæli. Á morgun, föstudaginn 11. ágúst, verður 100 ára Ágúst Benediktsson, fyrrum bóndi á Hvalsá, Kirkjubólshreppi, Strandasýslu, nú til heimilis að Dalbraut 20 í Reykjavík. Meira
10. ágúst 2000 | Bréf til blaðsins | 37 orð | 1 mynd

60 ÁRA afmæli.

60 ÁRA afmæli. Í dag, fimmtudaginn 10. ágúst, verður sextug Jóhanna Garðarsdóttir, Selsvöllum 12, Grindavík. Hún og eiginmaður hennar , Gestur Ragnarsson, taka á móti gestum í sal Slysavarnafélagsins (niðri við höfn) á morgun, föstudaginn 11. ágúst kl. Meira
10. ágúst 2000 | Bréf til blaðsins | 17 orð | 1 mynd

60 ÁRA afmæli.

60 ÁRA afmæli. Í dag, fimmtudaginn 10. ágúst, verður sextug Unnur Guðjónsdóttir, stjórnandi Kínaklúbbs Unnar, Njálsgötu 33,... Meira
10. ágúst 2000 | Bréf til blaðsins | 39 orð | 1 mynd

75 ÁRA afmæli.

75 ÁRA afmæli. Í dag, fimmtudaginn 10. ágúst, verður sjötíu og fimm ára Páll Halldórsson, fyrrv. skattstjóri, Eskihlíð 16. Eiginkona hans er Ragnheiður Jónsdóttir . Þau taka á móti gestum á Sólon Íslandi, 2. hæð, á milli kl. 17.30-19.30 á... Meira
10. ágúst 2000 | Bréf til blaðsins | 32 orð | 1 mynd

80 ÁRA afmæli.

80 ÁRA afmæli. í dag, fimmtudaginn 10. ágúst, er áttræður Þorlákur Sigmar Gunnarsson bóndi, Bakkárholti í Ölfusi. Hann tekur á móti gestum í Básnum, Efstalandi í Ölfusi, frá klukkan 15 sunnudaginn 13.... Meira
10. ágúst 2000 | Aðsent efni | 1042 orð | 1 mynd

Af áli, gróðurhúsalofttegundum og flótta frá Kyoto

Kyoto-bókunin leysir ekki þann vanda sem felst í óheftri og vax- andi losun GHL, segir Tryggvi Felixson. Það samkomulag er einungis fyrsta skrefið af mörgum sem eru nauðsynleg til að takmarka hættulegar breytingar á loftslagi jarðar. Meira
10. ágúst 2000 | Aðsent efni | 109 orð

Birting afmælis- og minningargreina

Morgunblaðið tekur afmælis- og minningargreinar til birtingar endurgjaldslaust. Greinunum er veitt viðtaka á ritstjórn blaðsins í Kringlunni 1, Reykjavík, og á skrifstofu blaðsins í Kaupvangsstræti 1, Akureyri. Meira
10. ágúst 2000 | Aðsent efni | 737 orð | 1 mynd

Bílbeltin, Jón Steinar og frjálshyggjuóráðið

Ég er sannfærður um, segir Arnór Pétursson, að lög sem skylda þjóðfélagsþegnana til að gera fyrirbyggjandi ráðstafanir til að draga úr afleiðingum slysa og annarra skaða eru nauðsynleg. Meira
10. ágúst 2000 | Aðsent efni | 402 orð | 1 mynd

Eigum að virða rétt annarra

Vissulega ber lífeyrisþegum að fylgjast með, segir Ólafur Ólafsson, en óhjákvæmilega er það verkefni stéttarfélaga að sjá til þess að sjóðfélagar fái þann lífeyri sem hverjum og einum ber. Meira
10. ágúst 2000 | Aðsent efni | 870 orð | 1 mynd

Forseti fer í hring

Þrátt fyrir upphrópanir forseta borgarstjórnar fyrir ári, segir Friðrik Friðriksson, hefur fyrirtækið sem hann er í forsvari fyrir nú ákveðið að veðja á ljósleiðarann sem framtíðarlausn í gagnaflutningi. Meira
10. ágúst 2000 | Aðsent efni | 1092 orð | 1 mynd

Forseti Íslands og þingræðið

Ólafur Ragnar Grímsson mælti í ávarpi sínu gegn því stjórnskipulagi, segir Tómas I. Olrich, sem verið hefur við lýði frá því Íslendingar öðluðust fullveldi. Meira
10. ágúst 2000 | Bréf til blaðsins | 127 orð

Hallgrímskirkja.

Hallgrímskirkja. Hádegistónleikar kl. 12-12.30. Anna Sigríður Helgadóttir, alt, og Marteinn H. Friðriksson, orgel. Háteigskirkja. Jesúsbæn kl. 20. Taize-messa kl. 21. Fyrirbæn með handaryfirlagningu og smurning. Hjálpræðisherinn. Kl. 20. Meira
10. ágúst 2000 | Aðsent efni | 213 orð | 1 mynd

Maraþon og Menningarnótt

Tekist hefur samstarf milli stjórna Menningarnætur og Reykjavíkurmaraþons, segir Ómar Einarsson, um að tengja þessa við- burði saman og að gera daginn að hátíð. Meira
10. ágúst 2000 | Bréf til blaðsins | 618 orð | 1 mynd

Plús-ferðir og Hótel Cristóbal Cólon

VIÐ höfum heyrt á undanförnum vikum frásagnir af óheppnum ferðalöngum og ásakanir um að ferðaskrifstofur og flugfélög hafi ekki staðið sig í stykkinu. Meira
10. ágúst 2000 | Bréf til blaðsins | 545 orð

TALSVERÐ umræða hefur verið um innflutning...

TALSVERÐ umræða hefur verið um innflutning á fósturvísum úr norskum kúm en umsókn um slíkan innflutning bíður afgreiðslu landbúnaðarráðuneytisins. Margir hafa blandað sér í umræðu um málið og sýnist sitt hverjum. Meira
10. ágúst 2000 | Bréf til blaðsins | 538 orð | 1 mynd

Tími til að tengja?

UNDANFARNAR vikur hefur internettenging Íslands við umheiminn farið sífellt versnandi. Báðar línurnar til Evrópu hafa verið teknar úr sambandi, og ekki er von á tengingu til Evrópu fyrr en um mitt árið 2001. Meira
10. ágúst 2000 | Bréf til blaðsins | 77 orð

Úr vitund þinni horfir andlit eitt

Úr vitund þinni horfir andlit eitt, sem enginn sér og hvergi stað má finna. Þess augnaráð er dreymið, dimmt og heitt og dylur sig í skuggum kennda þinna. Því geigar ei, það gætir vel að sér og grefur sig í skuggann, dýpra og innar. Meira

Minningargreinar

10. ágúst 2000 | Minningargreinar | 543 orð | 1 mynd

BERGÞÓRA GUÐMUNDSDÓTTIR

Bergþóra Oddný Ólöf Guðmundsdóttir klæðskerameistari fæddist á Sæbóli í Aðalvík 17. október 1918. Hún lést á Sjúkrahúsi Selfoss 20. júlí síðastliðinn. Útför Bergþóru hefur farið fram. Meira  Kaupa minningabók
10. ágúst 2000 | Minningargreinar | 1296 orð | 1 mynd

EYÞÓR ÞÓRÐARSON

Eyþór Þórðarson kennari fæddist á Kleppjárnsstöðum í Hróarstungu á Héraði, 20. júlí 1901. Hann lést á Fjórðungssjúkrahúsinu í Neskaupstað 20. júlí síðastliðinn og fór útför hans fram frá Norðfjarðarkirkju 27. júlí. Meira  Kaupa minningabók
10. ágúst 2000 | Minningargreinar | 2590 orð | 1 mynd

FRIÐRIK VIGFÚSSON

Friðrik Vigfússon fæddist í Reykjavík 4. júlí 1913. Hann lést á Landakotsspítala 1. ágúst síðastliðinn og fór útför hans fram frá Fossvogskirkju 9. ágúst. Meira  Kaupa minningabók
10. ágúst 2000 | Minningargreinar | 992 orð | 1 mynd

GUÐLAUGUR FRIÐÞJÓFSSON

Guðlaugur Friðþjófsson fæddist á Sörlastöðum í Fnjóskadal 1. maí 1920. Hann lést á Sólvangi í Hafnarfirði 2. ágúst síðastliðinn og fór útför hans fram frá Höfðakapellu á Akureyri 9. ágúst. Meira  Kaupa minningabók
10. ágúst 2000 | Minningargreinar | 1436 orð | 1 mynd

GUÐMUNDUR GUÐMUNDSSON

Guðmundur Guðmundsson var fæddur á Breiðabólsstað á Fellsströnd í Dalasýslu hinn 21. febrúar 1915. Hann lést á Landspítalanum - háskólasjúkrahúsi aðfaranótt 31. júlí síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
10. ágúst 2000 | Minningargreinar | 3584 orð | 1 mynd

JÓHANNA ÖGMUNDSDÓTTIR

Jóhanna Ögmundsdóttir fæddist í Reykjavík 31. maí 1945. Hún lést á Landspítalanum - háskólasjúkrahúsi í Fossvogi 2. ágúst síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Langholtskirkju 9. ágúst. Meira  Kaupa minningabók
10. ágúst 2000 | Minningargreinar | 1382 orð | 1 mynd

KRISTÍN SIGURÐARDÓTTIR

Kristín Sigurðardóttir fæddist á Akureyri 14. apríl 1913. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Hlíð, Akureyri 23. júlí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Sigurður Bjarnason, útgerðarmaður og kaupmaður, f. 29. október 1876, d. 9. Meira  Kaupa minningabók
10. ágúst 2000 | Minningargreinar | 1751 orð | 1 mynd

SESSELJA JÓHANNA GUÐNADÓTTIR

Sesselja Jóhanna Guðnadóttir fæddist í Reykjavík 21. nóvember 1929. Hún lést á líknardeild Landspítalans að kvöldi 2. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Kristín Ágústa Ingibjartardóttir, f. 17. nóvember 1907, d. 12. Meira  Kaupa minningabók
10. ágúst 2000 | Minningargreinar | 326 orð | 1 mynd

THEODÓR HAFSTEINN KRISTJÁNSSON

Theodór Hafsteinn Kristjánsson fæddist í Bolungarvík 5. desember 1936. Hann lést á Landspítalanum - háskólasjúkrahúsi 29. júlí síðastliðinn og fór útför hans fram frá Hveragerðiskirkju 5. ágúst. Meira  Kaupa minningabók
10. ágúst 2000 | Minningargreinar | 1528 orð | 1 mynd

VILHJÁLMUR EINARSSON

Vilhjálmur Einarsson fæddist á Selfossi 4. mars 1980. Hann lést 30. júlí síðastliðinn. Foreldrar hans eru Ingibjörg Eva Arnardóttir, f. 24.9. 1963 og Einar Nilsen, f. 20.7. 1959. Fósturfaðir hans er Gunnar Sveinsson, f. 27.11. 1965. Systkini Vilhjálms sammæðra eru Arndís Ey Eiríksdóttir, f. 15.10 1983, Ingvar Örn Eiríksson, f. 30.10. 1988 og Guðfinna Rós Gunnarsdóttir, f. 17.4. 1995. Bróðir Vilhjálms samfeðra er Daníel Óskar, f. 26.4. 1993. Útför Vilhjálms fór fram frá Selfosskirkju 4. ágúst. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

10. ágúst 2000 | Neytendur | 718 orð | 1 mynd

11-11-búðirnar Gildir til 16.

11-11-búðirnar Gildir til 16. ágúst Goða gourmet ofnsteik 929 1.198 929 kg Hunt's BBQ lambalærissneiðar 1.124 1.498 1.124 kg Hunt's BBQ svínakótilettur 974 1.298 974 kg Reyktur lax í bitum (Íslensk matvæli) 1.749 2.358 1. Meira
10. ágúst 2000 | Ferðalög | 315 orð | 2 myndir

Fólk á öllum aldri vill prófa að sigla

Í vor var opnuð kajakaleiga við höfnina á Sauðárkróki sem setur líflegan svip á bæinn. Snyrtilegt húsið við leiguna er sérstakt að því leyti að allur efniviður í það var á leið á haugana. Meira
10. ágúst 2000 | Neytendur | 204 orð | 1 mynd

Gæðin verða meiri og jafnari

NÝLEGA voru nýjar reglur um gæðaflokkun íslensks grænmetis kynntar fyrir framleiðendum og munu þeir prófa að vinna eftir þeim í sumar. Reglurnar eru hluti af stærra verkefni nokkurra samstarfsaðila sem miðar að því að auka gæði íslensks grænmetis. Meira
10. ágúst 2000 | Ferðalög | 408 orð | 1 mynd

Kleinukeppni og hrútasýning

"MÆRA" er fornt húsvískt heiti á því sem aðrir landsmenn kalla "sælgæti" eða einfaldlega "nammi". Meira
10. ágúst 2000 | Neytendur | 760 orð | 1 mynd

Mörgum finnst þungu fargi af sér létt

Fyrir suma eru fjármálin heill frumskógur sem nánast ómögulegt er að rata um. Bryndís Sveinsdóttir kannaði hvernig bankar geta greitt götuna - og reikningana. Meira
10. ágúst 2000 | Neytendur | 93 orð | 1 mynd

Ný golfverslun í miðbænum

NÝLEGA var verslunin Golfhornið opnuð í miðborg Reykjavíkur. Búðin er staðsett við hlið Veiðihornsins í Hafnarstræti 5. Í fréttatilkynningu frá Golfhorninu segir að búðin sé viðurkenndur söluaðili fyrir Taylor Made-vörumerkið og bjóði úrval af þeim... Meira
10. ágúst 2000 | Neytendur | 359 orð | 1 mynd

Sums staðar greitt 15 króna skilagjald, annars staðar 8 krónur

Ef glerflöskum er skilað í Sorpu eða Endurvinnsluna fæst aðeins 8 króna skilagjald fyrir stykkið en í sjoppum og matvöruverslunum fást hins vegar 15 krónur. Meira

Fastir þættir

10. ágúst 2000 | Fastir þættir | 350 orð

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

Lesandinn er gjafari með þessi spil í norður, á hættu gegn utan: Norður &spade;3 &heart; 98763 ⋄ ÁK85 &klubs; Á42 Þótt sést hafi sterkari spil er sjálfsagt að opna á einu hjarta, sem lofar aðeins fjórlit í þínu kerfi. Meira
10. ágúst 2000 | Fastir þættir | 429 orð | 6 myndir

Hryssurnar fremstar gæðinga

Í hinum fagra fjallasal Biskupstungna héldu Tungnamenn sitt árlega hestamót að Hrísholti sem án efa er eitt fegursta mótssvæði landsins. Með hinar tignarlegu Jarlhettur, Bjarnarfell, Högnhöfða og Kálfstinda í bakgrunni naut Valdimar Kristinsson veðurblíðu og fagurra gæðinga ásamt fjölda annarra aðdáenda íslenska hestsins. Meira
10. ágúst 2000 | Dagbók | 863 orð

(Kól. 2, 5.)

Í dag er fimmtudagur 10. ágúst, 223. dagur ársins 2000. Lárentíusmessa. Orð dagsins: Því að ég er hjá yður í andanum, þótt ég sé líkamlega fjarlægur, og ég horfi með fögnuði á góða skipan hjá yður og festu yðar í trúnni á Krist. Meira
10. ágúst 2000 | Fastir þættir | 525 orð | 1 mynd

Næpur og hnúðkál í skólagörðum

Kristín Gestsdóttir segir að taka þurfi upp næpur snemma svo að þær vaxi ekki úr sér. Þær eiga að vera á stærð við mandarínur. Þetta ættu börn í skólagörðum að athuga. Meira
10. ágúst 2000 | Viðhorf | 794 orð

Ofsóttir innflytjendur

Fórnarlömb Rauðu herdeildanna í Vestur-Þýskalandi á sínum tíma voru 33 og þá var allt sett á annan endann. Nú hafa 100 manns fallið fyrir hendi nýnasista frá sameiningu Þýskalands og yfirvöld eru rétt að bregðast við. Meira
10. ágúst 2000 | Fastir þættir | 55 orð | 1 mynd

Skák - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

STAÐAN kom upp í A-flokki skákhátíðarinnar í Pardubice, Tékklandi. Einn af efnilegustu skákmönnum Tékka, alþjóðlegi meistarinn Róbert Cvek (2.408), hafði hvítt gegn Hollendingnum Jochem Aubel (2.304). 27. Hf8+! Bxf8 28. Meira
10. ágúst 2000 | Fastir þættir | 520 orð

Úrslit í Hrísholti

Barnaflokkur 1. Tinna D. Tryggvadóttir á Lyftingu frá Kjarnholtum, 8,32 2. Fanney H. Hilmarsdóttir á Súper-Stjarna frá Hamarshjáleigu, 8,27 3. Svava Kristjánsdóttir á Þrótti frá Borgarholti, 8,25 4. Meira

Íþróttir

10. ágúst 2000 | Íþróttir | 468 orð | 1 mynd

Allir óánægðir í Garðabænum

ÞAÐ fóru allir óánægðir af leik Stjörnunnar og Keflavíkur í Garðabænum í gær, ekki endilega vegna þess að leikurinn hefði verið svo leiðinlegur, heldur fyrst og fremst vegna þess að stuðningsmenn liðanna töldu að sitt lið hefði átt að fá öll stigin. Og þeir höfðu nokkuð til síns máls, en liðin skildu engu síður jöfn, 1:1. Meira
10. ágúst 2000 | Íþróttir | 283 orð | 1 mynd

Áfram efstir

FYLKISMENN sýndu glæsileg tilþrif, mikinn baráttuhug og uppskáru mark á 16. mínútu þegar þeir fengu Fram í heimsókn í Árbæinn í gærkvöld en það stóð aðeins yfir fyrstu 20 mínúturnar. Eftir það voru þeir á hælunum en sluppu fyrir horn því gestirnir voru ekki betri og Fylkir vann því 1:0. Úrslitin tryggja Fylkismönnum áfram toppsæti deildarinnar en Framarar verða að hífa upp sokkana í 8. sæti deildarinnar. Meira
10. ágúst 2000 | Íþróttir | 105 orð

Ekki rétt stemmdir

"ÉG er ekki sáttur við eitt stig, en miðað við það hvernig leikurinn þróaðist get ég svo sem vel verið ánægður með eitt stig," sagði Páll Guðlaugsson, þjálfari Keflvíkinga, eftir jafnteflið í Garðabæ. Meira
10. ágúst 2000 | Íþróttir | 34 orð

Fjöldi leikja U J T Mörk...

Fjöldi leikja U J T Mörk Stig Fylkir 14 8 5 1 31:11 29 KR 13 7 3 3 19:12 24 ÍBV 14 6 5 3 23:13 23 Grindavík 14 5 6 3 17:12 21 ÍA 14 6 3 5 14:12 21 Keflavík 14 4 5 5 14:21 17 Breiðablik 14 5 1 8 21:23 16 Fram 14 4 3 7 16:23 15 Stjarnan 13 3 2 8 9:20 11... Meira
10. ágúst 2000 | Íþróttir | 34 orð

Fjöldi leikja U J T Mörk...

Fjöldi leikja U J T Mörk Stig FH 13 8 4 1 27:12 28 Valur 13 8 3 2 34:12 27 Víkingur 12 6 3 3 28:21 21 Dalvík 12 6 2 4 28:21 20 ÍR 12 6 2 4 22:16 20 KA 12 5 3 4 20:17 18 Þróttur 12 3 5 4 15:20 14 Sindri 12 2 6 4 8:12 12 Tindastóll 13 2 2 9 13:26 8... Meira
10. ágúst 2000 | Íþróttir | 1037 orð | 2 myndir

Gott vald á járnunum forsenda að góðum árangri

FLESTIR kylfingar virðast sammála um að Jaðarsvöllur á Akureyri sé í góðu standi þessa dagana þrátt fyrir að miklir þurrkar hafi verið nyrðra undanfarnar vikur. Sumar flatir eru þó nokkuð harðar og erfitt að stöðva bolta á þeim, en brautirnar eru góðar. Hér á eftir fara heilræði David Barnwells golfkennara á Akureyri til landsmótsgesta að Jaðri og er umsögn hans fengin úr tímaritinu Golf á Íslandi. Meira
10. ágúst 2000 | Íþróttir | 51 orð

HM skiptist á milli álfa

ALÞJÓÐA knattspyrnusambandið, FIFA, hefur samþykkt að heimsálfurnar sex skuli skipulega skiptast á að halda HM í knattspyrnu frá 2010. Ákvörðun þessi var tekin eftir klúðrið þegar ákveðið var hvar halda skyldi keppnina árið 2006. Meira
10. ágúst 2000 | Íþróttir | 423 orð

Hörður á skotskónum

"VIÐ spiluðum undir getu í þessum leik. Það vantaði kraft í leik okkar og gegn öðrum liðum hefði það getað reynst dýrt," sagði Hörður Magnússon, sem skoraði bæði mörk FH í 2:0 sigri gegn Tindastóli í Kaplakrika. FH er áfram í efsta sæti deildarinnar, hefur 28 stig, einu fleira en Valsmenn sem fylgja Hafnarfjarðarliðinu sem skugginn eftir 5:0 sigur á Skallagrími. Meira
10. ágúst 2000 | Íþróttir | 150 orð

Ísland færist upp um fimm sæti

ÍSLAND færist upp um fimm sæti frá fyrra mánuði á styrkleikalista Alþjóða knattspyrnusambandsins, FIFA, sem birtur var í gær og er Ísland nú komið upp í 51. sæti. Meira
10. ágúst 2000 | Íþróttir | 429 orð | 1 mynd

Íslandsmeistarar í vanda

SVO gæti farið að Björgvin Sigurbergsson, Íslandsmeistari karla í golfi, geti ekki verið með á Landsmótinu, en meistaraflokkarnir hefja leik í dag. Ólöf María Jónsdóttir, einnig úr Keili og Íslandsmeistari kvenna, á einnig í vandræðum því golfsettið hennar er ekki komið til landsins, en hún kom á sunnudaginn frá Berlín þar sem hún keppti á Evrópumeistaramótinu í golfi. Meira
10. ágúst 2000 | Íþróttir | 229 orð

Karen Sævarsdóttir hefur oftast fagnað sigri

Á sunnudaginn verður Íslandsmeistari karla í golfi krýndur í 60. sinn en mótið var fyrst haldið árið 1942 en í kvennaflokki verður meistari krýndur í 34. sinn en þar var fyrst keppt árið 1967. Meira
10. ágúst 2000 | Íþróttir | 195 orð

Kemur skemmtilega á óvart

Ég hafði ekki leitt hugann að þessu og þetta kemur mér skemmtilega á óvart," sagði Arnór Guðjohnsen þegar Morgunblaðið óskaði honum til hamingju með 500. deildarleikinn á 22 ára keppnisferli í meisaraflokki. Meira
10. ágúst 2000 | Íþróttir | 123 orð

Kolbotn mætir Asker

KOLBOTN, lið Katrínar Jónsdóttur, landsliðskonu í knattspyrnu, dróst gegn efsta liði norsku úrvalsdeildarinnar, Asker, þegar dregið var til undanúrslita norsku bikarkeppninnar í gær. Meira
10. ágúst 2000 | Íþróttir | 155 orð | 1 mynd

KYNNIRINN á leik Stjörnunnar og Keflavíkur...

KYNNIRINN á leik Stjörnunnar og Keflavíkur ávarpaði áhorfendur er sjö mínútur voru þar til leikurinn hæfist. Hann bað áhorfendur um að láta fara vel um sig enda væri plássið nægilegt. Meira
10. ágúst 2000 | Íþróttir | 330 orð | 1 mynd

Lék 500. deildaleikinn

ARNÓR Guðjohnsen náði í gærkvöldi sögulegum áfanga þegar Valsmenn tóku á móti Skallagrími úr Borgarnesi í 1. deildarkeppninni á heimavelli sínum að Hlíðarenda. Hann varð þar með fyrsti íslenski knattspyrnumaðurinn frá upphafi sem leikur 500 deildaleiki á ferli sínum. Af þeim eru allir nema 41 í efstu deild í fjórum þjóðlöndum, Íslandi, Belgíu, Frakklandi og Svíþjóð. Meira
10. ágúst 2000 | Íþróttir | 345 orð | 1 mynd

Margir gera tilkall til tignarinnar

LANDSMÓTIÐ í golfi hófst í gær á þremur völlum norðan heiða, á Akureyri, Húsavík og Sauðárkróki. Á völlunum þremur munu 305 kylfingar reyna með sér í fjórum forgjafarflokkum og lýkur leik allra flokka á laugardag en meistaraflokkanna á sunnudag en þeir hefja leik í dag. Meira
10. ágúst 2000 | Íþróttir | 437 orð | 1 mynd

Óli Stefán Flóventsson í liði Grindavíkur...

LIÐ Leifturs frá Ólafsfirði sýndi mikil batamerki í leik sínum gegn Grindvíkingum í gær og John Petersen skoraði fyrsta mark leiksins á 21. mínútu og var það jafnframt fyrsta markið sem Grindvíkingar fá á sig á heimavelli í sumar. Meira
10. ágúst 2000 | Íþróttir | 111 orð

Shaq kaupir lögreglubíla

STJARNA körfuknattleiksliðs Los Angeles Lakers, Shaquille O'Neal, fékk ósk sína uppfyllta þegar lögregluyfirvöld í Los Angeles samþykktu að taka við fjármunum frá leikmanninum til þess að kaupa tvo nýja lögreglubíla. Meira
10. ágúst 2000 | Íþróttir | 869 orð

Skallamörk Ásmundar dugðu ekki til

KR-INGAR sýndu að þeir gera enn tilkall til toppbaráttunnar í efstu deild karla, er þeir sigruðu sprækt lið Breiðabliks úr Kópavogi með þremur mörkum gegn tveimur í Vesturbænum í gærkvöldi. Meira
10. ágúst 2000 | Íþróttir | 299 orð

Skemmtun

PÉTUR Pétursson, þjálfari KR, var að vonum glaðbeittur með sigurinn og stigin þrjú úr viðureigninni við Breiðablik. Meira
10. ágúst 2000 | Íþróttir | 86 orð

Stoke City spáð 2. sæti

KEPPNI í ensku 2. deildinni, þar sem Íslendingaliðið Stoke City leikur, hefst næstkomandi laugardag og þá tekur Stoke á móti Wycombe Wanderers á heimavelli sínum, Britannia. Veðbankar á Englandi spá því að Stoke lendi í 2. Meira
10. ágúst 2000 | Íþróttir | 166 orð

Styrkur að vinna slöku leikina

"VIÐ spiluðum ekki fallega og lengi vel var þetta frekar dapurt hjá okkur en það sýnir styrk að vinna leiki þegar við erum vægast sagt slakir," sagði Þórhallur Dan Jóhannsson, varnarmaður Fylkis, eftir sigurinn í Árbænum en hann átti góðan leik... Meira
10. ágúst 2000 | Íþróttir | 137 orð

Súrt að fá ekkert

"ÞAÐ var mjög súrt að fá ekkert stig út úr þessum leik en við deilum harkalega á dómarann - sumir halda ekki haus út heilan leik og það vó þungt í þessum leik," sagði Guðmundur Torfason, þjálfari Fram, eftir leikinn. Meira
10. ágúst 2000 | Íþróttir | 396 orð

Verður örugglega fjörugur leikur

EYJAMENN taka á móti skoska liðinu Hearts í Evrópukeppni félagsliða á Laugardalsvelli í kvöld og hefst leikurinn klukkan 19. Þetta er fyrri leikur liðanna en þau mætast á ný í Skotlandi fimmtudaginn 24. ágúst. Meira
10. ágúst 2000 | Íþróttir | 78 orð

Viktor stendur sig vel

VIKTOR B. Arnarson hefur staðið sig mjög vel að undanförnu með varaliði hollenska knattspyrnufélagsins Utrecht. Viktor er aðeins 17 ára gamall og var fyrirliði drengjalandsliðsins á síðasta ári en hann samdi við hollenska liðið í ársbyrjun. Meira
10. ágúst 2000 | Íþróttir | 130 orð

Winnie ekki meira með

ALLT bendir til þess að skoski varnarmaðurinn David Winnie leiki ekki meira með liðinu í sumar. Meira

Úr verinu

10. ágúst 2000 | Úr verinu | 183 orð

1,1 milljarður til hafnargerðar

REKSTRARGJÖLD Siglingastofnunar árið 1999 námu 454 milljónum króna og opinber framlög til rekstrar 457 milljónum króna. Sértekjur stofnunarinnar voru 142 milljónir en framlag á fjárlögum 315 milljónir. Meira
10. ágúst 2000 | Úr verinu | 336 orð

Íslendingar flytja út norska rækju án tolla

BÆÐI Ísland og Noregur hafa gert samninga við Evrópusambandið um evrópskt efnahagssvæði en Norðmenn eru nú farnir að velta fyrir sér hversu ólíkir samningarnir eru. Á meðan Norðmenn greiða 7,5% toll af pillaðri og frystri rækju umfram 5. Meira
10. ágúst 2000 | Úr verinu | 66 orð

Níu bátar voru sviptir veiðileyfi

FISKISTOFA svipti níu báta veiðileyfi í júlímánuði með vísan til laga um nytjastofna sjávar en allir voru bátarnir sviptir veiðileyfi fyrir afla umfram aflaheimildir. Meira
10. ágúst 2000 | Úr verinu | 150 orð | 1 mynd

Nýtt Samherjaskip kemur í september

VERIÐ er að leggja lokahönd á smíði tog- og nótaveiðiskipsins Vilhelms Þorsteinssonar EA fyrir Samherja hf. hjá Kleven Verft AS í Noregi en þangað var skipsskrokkurinn dreginn um miðjan mars sl. frá Stocznia skipasmíðastöðinni í Gdansk í Póllandi. Meira
10. ágúst 2000 | Úr verinu | 251 orð

SeafoodAlliance markar stefnuna

Meðlimir SeafoodAlliance.com funduðu á dögunum í New York með fyrirtækinu Terrapin Partners, en það hefur annast tæknilega vinnu fyrir fyrirtækjahópinn. Meira

Viðskiptablað

10. ágúst 2000 | Viðskiptablað | 517 orð | 1 mynd

86 milljóna söluhagnaður eftir skatta

HAGNAÐUR Skýrr hf. á fyrri hluta ársins var 117 milljónir króna en var í fyrra 31 milljón. Meira
10. ágúst 2000 | Viðskiptablað | 115 orð

Aukin samkeppni í háhraðatengingum

SAMKEPPNI í háhraðanettengingum á Bretlandi fer vaxandi að því er fram kemur á vef BBC - fréttastofunnar. Svokölluð Blueyonder-þjónusta Telewest mun lækka úr 50 sterlingspundum, eða rúmlega 6.000 krónum, í 33 sterlingspund, eða tæplega 4. Meira
10. ágúst 2000 | Viðskiptablað | 423 orð | 1 mynd

Barnatrygging, nýjung á tryggingamarkaði

HÓPUR fjárfesta með þá Hrein Loftsson og Árna Gunnar Vigfússon í broddi fylkingar hefur keypt meirihluta hlutafjár í Allianz söluumboði og mun fyrirtækið eftirleiðis bera heitið Allianz Ísland hf.-söluumboð. Meira
10. ágúst 2000 | Viðskiptablað | 148 orð

Burnham með 85,6 milljóna hagnað

HAGNAÐUR Burnham International á Íslandi hf. á fyrri hluta ársins 2000 var 85,6 milljónir króna. Sem kunnugt er tók Burnham International yfir verðbréfafyrirtækið Handsal h.f. Meira
10. ágúst 2000 | Viðskiptablað | 124 orð

Dow Jones lækkar eftir Prozac-dóm

FTSE-100 hlutabréfavísitalan hækkaði um 55,9 stig, eða 0,9%, og lokaði í 6.414 stigum. Tæknigeirinn hækkaði í Frankfurt og Dax hlutabréfavísitalan lokaði í 7.226,7 eftir 1,4% hækkun. Meira
10. ágúst 2000 | Viðskiptablað | 1144 orð

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 09.

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 09.08.00 Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) ALLIR MARKAÐIR Annar afli 380 62 82 1.174 96.399 Hlýri 50 50 50 10 500 Karfi 83 15 80 284 22.756 Keila 30 10 24 628 14. Meira
10. ágúst 2000 | Viðskiptablað | 10 orð

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta...

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr. Meira
10. ágúst 2000 | Viðskiptablað | 59 orð

Hagnaður Skýrr hf.

Hagnaður Skýrr hf. fyrir tímabilið 1. janúar til 30. júní 2000 nam 117 millj. kr. eftir skatta, en á síðasta ári var hagnaðurinn 31 millj. kr. fyrir sama tímabil. Hagnaðurinn er nálægt því að fjórfaldast milli ára. Meira
10. ágúst 2000 | Viðskiptablað | 1485 orð | 1 mynd

Henta nýjum fyrirtækjum sérstaklega vel

Kaupréttur starfsmanna á hlutabréfum í þeim fyrirtækjum sem þeir starfa hjá verður frekar regla en undantekning er fram líða stundir að mati sérfræðinga í fyrirtækjarekstri og starfsmannamálum. Meira
10. ágúst 2000 | Viðskiptablað | 128 orð | 4 myndir

HLUTABRÉFAVIÐSKIPTI/SÍÐASTA VIKA Heildarviðskipti á Verðbréfaþingi Íslands...

HLUTABRÉFAVIÐSKIPTI/SÍÐASTA VIKA Heildarviðskipti á Verðbréfaþingi Íslands í seinustu viku voru 782 milljónir króna í 548 viðskiptum. Gengi hlutabréfa í 15 félögum á VÞÍ hækkaði en lækkaði í 20 félögum. Meira
10. ágúst 2000 | Viðskiptablað | 104 orð

Íslandssími semur við Global One

Íslandssími og alþjóðlega fjarskiptafyrirtækið Global One hafa gert með sér samning um samtengingu fjarskiptaneta fyrirtækjanna. Meira
10. ágúst 2000 | Viðskiptablað | 96 orð

Kr.

Kr. Kr. Kr. Ein. kl. 9.15 Gengi Kaup Sala Dollari 80,33000 80,11000 80,55000 Sterlpund. 120,54000 120,22000 120,86000 Kan. dollari 53,93000 53,76000 54,10000 Dönsk kr. 9,66100 9,63400 9,68800 Norsk kr. 8,92000 8,89400 8,94600 Sænsk kr. Meira
10. ágúst 2000 | Viðskiptablað | 1083 orð | 17 myndir

Nýir starfsmenn Íslandssíma

Ari Jóhannsson hefur verið ráðinn yfirmaður alþjóðasamskipta hjá Íslandssíma. Ari hefur víðtæka menntun og reynslu á því sviði sem hann starfar á. Meira
10. ágúst 2000 | Viðskiptablað | 388 orð | 6 myndir

Nýtt starfsfólk hjá Mönnum og músum

Baldur Eiríksson hefur tekið til starfa sem forritari hjá Mönnum og músum. Hann er rafmagnstæknifræðingur B.Sc.E.E. frá Tækniskólanum í Árósum. Meira
10. ágúst 2000 | Viðskiptablað | 294 orð | 1 mynd

"Amazon vonlaust fyrirtæki"

JASON Pontin, útgefandi Red Herring sem er eins konar biblía þeirra sem starfa á tæknigeiranum bandaríska, segir að netverslunin Amazon sé alveg handónýtt fyrirtæki. Þetta kemur fram á fréttavef BBC. Meira
10. ágúst 2000 | Viðskiptablað | 260 orð

Reiði út í Sony vegna PlayStation 2

JAPANSKA fyrirtækið Sony hefur verið gagnrýnt fyrir áætlanir þess um að verðleggja nýju PlayStation 2-leikjatölvuna allt að 50% hærra í Evrópu en í Bandaríkjunum en fyrirhugað er að salan hefjist vestanhafs í október en í nóvember í Evrópu. Meira
10. ágúst 2000 | Viðskiptablað | 542 orð | 1 mynd

Sjúk í bækur

Brynja Guðmundsdóttir er fædd árið 1967 á Akureyri. Hún flutti þaðan á öðru aldursári og sótti barnaskóla í Breiðholtinu fyrstu tvö árin en flutti svo út á Álftanes og útskrifaðist með stúdentspróf frá Fjölbrautaskóla Garðabæjar árið 1986. Meira
10. ágúst 2000 | Viðskiptablað | 159 orð

Stafræn bókaverslun á Netinu

Í VIKUNNI var verslun fyrir stafrænar bækur opnuð á Netinu. Að bókabúðinni standa Barnesandnoble. Meira
10. ágúst 2000 | Viðskiptablað | 180 orð | 1 mynd

TölvuMyndir í samstarf við EXPER

TölvuMyndir skrifuðu undir víðtækan samstarfssamning við alþjóðlega fyrirtækið EXPER Group um þróun og sölu á hugbúnaðarlausnum fyrir heilbrigðisgeirann. Verða lausnir TölvuMynda markaðssettar og seldar í öllum löndum Evrópu. Meira
10. ágúst 2000 | Viðskiptablað | 938 orð | 1 mynd

Umhverfisstjórnun í íslenskum fjármálafyrirtækjum

Fræðikenningar eru uppi um að þau fyrirtæki nái samkeppnisforskoti sem ríða á vaðið í að laga rekstur sinn að auknum kröfum í umhverfismálum, skrifar Steinn Kárason. Fjármálafyrirtæki, lánastofnanir og verðbréfafyrirtæki geta verið lykiláhrifavaldar á þessu sviði vegna þess að þau hafa tök á að beina fjármagni í ákveðinn farveg. Meira
10. ágúst 2000 | Viðskiptablað | 1757 orð | 1 mynd

Upplýsingahraðbrautin ferðamáti framtíðarinnar

Flugleiðir hafa kynnt stofnun sérstaks fyrirtækis um nýja veflausn fyrir ferðaþjónustuna. Nýja fyrirtækið hefur hlotið nafnið Destal, sem er stytting úr heiti veflausnarinnar "Destination Portal". Starfsmenn Flugleiða hafa unnið að þessu verkefni síðastliðin 2 ár í samvinnu við innlenda og erlenda sérfræðinga. Guðrún Hálfdánardóttir hitti forsvarsmenn verkefnisins að máli sem sögðu henni frá óteljandi möguleikum á að kynna land og þjóð fyrir áhugasömum ferðalöngum. Meira
10. ágúst 2000 | Viðskiptablað | 86 orð

Upplýsingakerfi X18 á ráðstefnu

Damgaard AS, framleiðandi Damgaard Axapta-viðskiptahugbúnaðar, valdi innleiðingu Ax Hugbúnaðarhúss hjá X18 til að taka þátt í ráðstefnu um samræmingu viðskiptakerfa og Netsins í Bandaríkjunum. Meira
10. ágúst 2000 | Viðskiptablað | 64 orð

ÚTBOÐ RÍKISVERÐBRÉFA Meðalávöxtun síðasta úboðs hjá...

ÚTBOÐ RÍKISVERÐBRÉFA Meðalávöxtun síðasta úboðs hjá Lánasýslu ríkisins Ávöxtun í % Br. frá síðasta útb. Ríkisvíxlar 17. maí '00 3 mán. RV00-0817 10,64 0,1 5-6 mán. RV00-1018 11,05 - 11-12 mán. Meira
10. ágúst 2000 | Viðskiptablað | 222 orð

Verri afkoma hjá BA

FLUGFÉLAGIÐ British Airways (BA)stendur í ströngu ef marka má Rod Eddington, framkvæmdastjóra félagsins. Meira
10. ágúst 2000 | Viðskiptablað | 562 orð | 1 mynd

Veruleg umskipti í rekstri Tæknivals

VERULEGUR viðsnúningur varð á rekstri Tæknivals á fyrri helmingi ársins. Meira
10. ágúst 2000 | Viðskiptablað | 54 orð

Veruleg umskipti urðu á rekstri Tæknivals...

Veruleg umskipti urðu á rekstri Tæknivals á fyrra helmingi ársins. Meira
10. ágúst 2000 | Viðskiptablað | 74 orð

VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 3.

VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 3.8.2000 Kvótategund Viðskipta- magn (kg) Viðskipta- verð (kr) Hæsta kaup- tilboð (kr) Lægsta sölu- tilboð (kr) Kaupmagn eftir (kg) Sölumagn eftir (kg) Vegið kaup- verð (kr) Vegið sölu- verð (kr) Síðasta meðalv. Meira
10. ágúst 2000 | Viðskiptablað | 517 orð

Það hefur verið ríkjandi skoðun, að...

Það hefur verið ríkjandi skoðun, að mikil hagræðing hafi orðið í rekstri íslenzkra fyrirtækja á þessum áratug. Til sögunnar hafi komið nýir og hæfir stjórnendur, sem hafi beitt nútímalegum vinnubrögðum við rekstur fyrirtækja og náð miklum árangri. Meira
10. ágúst 2000 | Viðskiptablað | 202 orð

Þrýstingur á Hyundai í Suður-Kóreu

LÁNARDROTTNAR Hyundai-samsteypunnar í Suður-Kóreu hafa gefið stjórnendum hennar frest til 19. ágúst næstkomandi til að leggja fram áætlanir um umbætur í rekstrinum. Reiknað hafði verið með slíkum áætlunum um síðustu helgi en þær létu á sér standa. Meira
10. ágúst 2000 | Viðskiptablað | 646 orð

Þrýstingur á stjórnvöld að taka upp evruna

STJÓRNENDUR Matsushita, stærsta raftækjaframleiðanda heimsins, hafa varað við því að félagið kunni að hætta allri starfsemi á Bretlandseyjum ef gengi pundsins heldur áfram að hækka eða Bretar taka ekki upp evruna í stað sterlingspundsins. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.