Greinar laugardaginn 12. ágúst 2000

Forsíða

12. ágúst 2000 | Forsíða | 182 orð | ókeypis

Boð komin yfir 2300 milljarða

BOÐ í hin eftirsóttu rekstrarleyfi á UMTS-farsímarásum í Þýzkalandi fóru í gær, er annarri viku uppboðsins lauk, yfir 63 milljarða marka, andvirði um 2.330 milljarða króna. Meira
12. ágúst 2000 | Forsíða | 80 orð | ókeypis

Mikil flóð á Indlandi

MILLJÓNIR þorpsbúa í norðausturhluta Indlands og í Nepal og Bangladesh hafa þurft að yfirgefa heimkynni sín á undanförnum dögum vegna gríðarlegra flóða á svæðinu. Meira
12. ágúst 2000 | Forsíða | 307 orð | ókeypis

Palestínumenn hvattir til aðgætni

YASSER Arafat, leiðtogi Palestínumanna, sem hefur verið á ferðalagi um Evrópu og Arabalönd á undanförnum dögum, ítrekaði í Helsinki í gær að Palestínumenn myndu lýsa einhliða yfir sjálfstæðu ríki Palestínu þann 13. Meira
12. ágúst 2000 | Forsíða | 93 orð | ókeypis

Páfagaukur sektaður

GRÍSKUR lögregluþjónn í borginni Patras var í gær fullviss um að páfagaukur sem hélt til á gangstétt í miðborginni hindraði ferðir vegfarenda og sektaði hann fuglinn snarlega. Meira
12. ágúst 2000 | Forsíða | 336 orð | ókeypis

Segja lögsögu franskra dómstóla ná til Netsins

FRANSKUR dómari skipaði í gær sérfræðingum að rannsaka hvernig hægt sé að takmarka aðgang franskra notenda Netsins að vefsíðum fyrirtækja sem selja muni frá nasistatímanum, en síður þessar hefur mátt nálgast í gegnum leitarþjónustu vefsetursins Yahoo!. Meira

Fréttir

12. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 53 orð | ókeypis

7% minni umferð en í fyrra

Umferð í Hvalfjarðargöngunum var 7% minni um verslunarmannahelgina í ár en í fyrra. Alls fóru 22.669 bílar um göngin frá föstudegi til mánudags í ár en 24.204 bílar á sama tímabili í fyrra, 1.538 bílum fleiri. Meira
12. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 247 orð | ókeypis

Afföll lækka úr 15 í 10% á þremur dögum

MIKIL eftirspurn hefur verið eftir húsbréfum á markaði á undanförnum dögum og mikil viðskipti átt sér stað. Hafa afföll af bréfunum lækkað umtalsvert. Meira
AF HVERJU AÐ GANGA Í SKÓGRÆKTARFÉLAG?
12. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 139 orð | 4 myndir | ókeypis

AF HVERJU AÐ GANGA Í SKÓGRÆKTARFÉLAG?

SKÓGRÆKTARFÉLÖGIN eru nú 60 talsins með liðlega 7.000 félagsmönnum. Með því að gerast félagi í skógræktarfélagi leggur þú málefninu lið og styður um leið starf félagsins í þinni heimabyggð. Meira
12. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 331 orð | ókeypis

Aldamótaskógar

Síðastliðið haust ákvað stjórn Skógræktarfélags Íslands að 70 ára afmælis félagsins skyldi minnst með verðugum hætti. Meira
12. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 201 orð | ókeypis

Aldamótaskógur að Landnyrðingsskjólbökkum

AUSTUR við Breiðdalsvík, um átta kílómetra fyrir innan bæinn, í landi Heydala, liggur dálítill skógur, sem Skógræktarfélag Breiðdæla byrjaði að rækta í byrjun sjötta áratugarins. Meira
12. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 96 orð | ókeypis

Atkvöld Hellis

TAFLFÉLAGIÐ Hellir heldur eitt af sínum vinsælu atkvöldum mánudaginn 14. ágúst og hefst mótið kl. 20. Fyrst eru tefldar þrjár hraðskákir þar sem hver keppandi hefur fimm mínútur til að ljúka skákinni og síðan þrjár atskákir með tuttugu mínútna umhugsun. Meira
Á rölti í miðbænum
12. ágúst 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 29 orð | 1 mynd | ókeypis

Á rölti í miðbænum

Veðrið var hálfdumbungslegt á höfuðborgarsvæðinu fram eftir degi í gær og þótt ekki yrði teljandi úrkomu vart þótti þessu pari vissara að vera við öllu búið og slá upp... Meira
12. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 71 orð | ókeypis

Bílvelta á Bústaðavegi

TVEIR bílar lentu í árekstri á Bústaðavegi rétt fyrir neðan Veðurstofuna um klukkan sex í gærkvöld með þeim afleiðingum að annar þeirra valt. Meira
12. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 47 orð | ókeypis

Bílvelta við Landmannalaugar

BÍLL valt við Frostastaðavatn á veginum sem liggur til Landmannalauga um klukkan 21.30 í gærkvöld. Að sögn lögreglu var einn maður í bílnum, skoskur ferðamaður, og slapp hann alveg ómeiddur. Meira
12. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 250 orð | ókeypis

BMW veitir rannsóknarstyrki til eflingar nýsköpunar

BMW hefur frá árinu 1991 veitt styrki til rannsókna undir yfirskriftinni "nýsköpun og hreyfanleiki til framtíðar". Meira
BMW Z8 sýndur í dag
12. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd | ókeypis

BMW Z8 sýndur í dag

BMW-umboðið B&L sýnir í dag sportbílinn Z8 milli klukkan 10 og 16 en hann er meðal annars þekktur fyrir að hafa verið notaður af söguhetjunni James Bond. Meira
Breski sendiherrann á Egilsstöðum
12. ágúst 2000 | Landsbyggðin | 152 orð | 1 mynd | ókeypis

Breski sendiherrann á Egilsstöðum

Egilsstöðum- James McCulloch, fráfarandi sendiherra Breta á Íslandi, hitti á dögunum Katrínu Ásgrímsdóttur, forseta bæjarstjórnar Austur-Héraðs, og Helga Halldórsson, skólastjóra Grunnskóla Austur-Héraðs. Meira
12. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 181 orð | ókeypis

Dagskrá helgarinnar á Þingvöllum

Í ÞJÓÐGARÐINUM á Þingvöllum er dagskrá helgarinnar eftirfarandi: Í dag, laugardag 12. ágúst, hefst dagskráin kl. 13 með barnastund við Þingvallabæinn en þaðan verður farið að Skötutjörn og sögð sagan um nafngift hennar. Meira
Dagskráryfirlit Listasumars á Akureyri 15.-25. ágúst
12. ágúst 2000 | Akureyri og nágrenni | 190 orð | 1 mynd | ókeypis

Dagskráryfirlit Listasumars á Akureyri 15.-25. ágúst

15. ÁGÚST kl. 20.00 í Deiglunni: Fagurtónleikar Rósu Kristínar Baldursdóttur falla niður af óviðráðanlegum orsökum. 16. ágúst kl. 20. Meira
Deilt um eignarhald og 100 ára lóðarréttindi
12. ágúst 2000 | Miðopna | 1255 orð | 1 mynd | ókeypis

Deilt um eignarhald og 100 ára lóðarréttindi

Jón Ragnarsson, aðaleigandi Hótel Valhallar, segist hafa skrifað undir bindandi samning um sölu á hótelinu til kaupanda í Mónakó fyrir nærri hálfan milljarð króna. Meira
12. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 396 orð | ókeypis

Eina fyrirtækið sem getur gert þetta

EIRÍKUR Bragason, framkvæmdastjóri Línu.Nets, segir fyrirtækið vel í stakk búið til að tengja grunnskóla Reykjavíkur inn á ljósleiðaranetið sem fyrst. Meira
Elsti köttur í Þingeyjarsýslu
12. ágúst 2000 | Landsbyggðin | 87 orð | 1 mynd | ókeypis

Elsti köttur í Þingeyjarsýslu

Laxamýri -Nýlega náði kötturinn Flóvent á Einarsstöðum í Reykjahverfi átján ára aldri og er ekki vitað um annan kött eldri í Þingeyjarsýslu og sennilega eru ekki margir kettir á landinu eldri en það. Meira
12. ágúst 2000 | Akureyri og nágrenni | 73 orð | ókeypis

Fjórar sýningar opnaðar

FJÓRAR sýningar verða opnaðar á vegum Listasumars í dag, laugardaginn 12. ágúst. Rúrí opnar sýningu á ljósmyndum á efri hæð Ketilhússins kl. 16 en hún stendur til 27. ágúst næstkomandi. Meira
Flak við Arnarfjörð
12. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 31 orð | 1 mynd | ókeypis

Flak við Arnarfjörð

Á kambi við Laugarból í Arnarfirði liggur flak vélbátsins Stíganda BA og hefur legið svo árum skiptir. Eigandi hans var Guðmundur Ág. Guðmundsson. Hvorki er vitað hvar Stígandi var smíðaður né... Meira
12. ágúst 2000 | Erlendar fréttir | 149 orð | ókeypis

Flaug ekki yfir pólinn

ÆVINTÝRAMANNINUM David Hempleman-Adams hefur nú verið tilkynnt að tilraun hans til að verða fyrstur manna til að ná á Norðurpólinn með loftbelg hafi mistekist - hann hafi verið 15 mílur frá áætluðu takmarki. Meira
Forsagan - Skógræktarfélag Íslands 70 ára
12. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 313 orð | 5 myndir | ókeypis

Forsagan - Skógræktarfélag Íslands 70 ára

Skógræktarfélag Íslands var stofnað á merkum tímamótum þ.e. á 1000 ára afmæli Alþingis Íslendinga 1930. Stofnfundurinn í Stekkjargjá, á einum helgasta stað Íslendinga, markaði ótvírætt stórt framfaraskref í skógræktarsögu landsins. Meira
12. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 224 orð | ókeypis

Fótsveppalyf dýrari og meira notuð hér en á hinum Norðurlöndunum

INGIBJÖRG Pálmadóttir heilbrigðisráðherra fundaði í gærmorgun með Sigurði Guðmundssyni landlækni og Haraldi Briem sóttvarnarlækni um leiðir til að stemma stigu við sýkingu fótsvepps. Meira
12. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 158 orð | ókeypis

Framlengt gæsluvarðhald staðfest

HÆSTIRÉTTUR staðfesti á fimmtudag úrskurð Héraðsdóms Reykjaness um framlengt gæsluvarðhald manns á þrítugsaldri sem talinn er valdur dauða stúlku með því að hrinda henni af svölum í fjölbýlishúsi. Stúlkan fannst látin við fjölbýlishús í Engihjalla 27. Meira
12. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 59 orð | ókeypis

Frumkraftur á Futurice

TÍSKU- og tónlistarveisla, Futurice, var haldin í svartaþoku og hávaðaroki í Bláa lóninu í gærkvöldi. Meira
12. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 139 orð | ókeypis

Fyrirlestur um alþjóðlega viðskiptasamninga

HVAÐ gerðist í Seattle og hver verða næstu viðfangsefni í alþjóðlegum viðskiptasamningum? Meira
12. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 67 orð | ókeypis

Fyrirlestur um skordýr

GUÐMUNDUR Halldór skordýrafræðingur fræðir gesti Alviðru, umhverfisfræðsluseturs Landverndar við Sogsbrú, um skordýr laugardaginn 12. ágúst kl. 14-16. Meira
Gengið við Dettifoss
12. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd | ókeypis

Gengið við Dettifoss

ÞAÐ er eins gott að halda sig réttu megin við línuna þegar gengið er fram hjá Dettifossi, vatnsmesta fossi Evrópu, en á myndinni má glöggt sjá hversu mikilfenglegur og aflmikill fossinn er. Meira
12. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 99 orð | ókeypis

GENGISSKRÁNING SEÐLABANKA ÍSLANDS 11-08-2000 Gengi Kaup...

GENGISSKRÁNING SEÐLABANKA ÍSLANDS 11-08-2000 Gengi Kaup Sala Dollari 79,40000 79,18000 79,62000 Sterlpund. 119,6100 119,2900 119,9300 Kan. dollari 53,56000 53,39000 53,73000 Dönsk kr. 9,72600 9,69800 9,75400 Norsk kr. 8,93900 8,91300 8,96500 Sænsk kr. Meira
George hinn fríði safnar atkvæðum
12. ágúst 2000 | Erlendar fréttir | 568 orð | 1 mynd | ókeypis

George hinn fríði safnar atkvæðum

EFTIR glæsilegt flokksþing repúblikana í síðustu viku er forvitnilegt að fylgjast með hverjir komast í fréttirnar í Bandaríkjunum. Auðvitað er frambjóðandinn sjálfur, George W. Meira
Geysishús bakvið þil
12. ágúst 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 128 orð | 1 mynd | ókeypis

Geysishús bakvið þil

Geysishúsið hylur nú ásjónu sína bæjarbúum en unnið er að endurgerð hússins í þeirri mynd sem á því var árið 1906, - á þeim tíma sem sögufræg verslun Duus var þar til húsa. Umsaminn kostnaður við framkvæmdirnar er 18,9 m.kr. Meira
Gleymdur Ungverji snýr heim
12. ágúst 2000 | Erlendar fréttir | 335 orð | 1 mynd | ókeypis

Gleymdur Ungverji snýr heim

UNGVERSKUR stríðsfangi, sem Sovétmenn tóku til fanga í stríðslok vorið 1945, sneri loks heim á leið til Búdapest í gær. Meira
Góður árangur í skógrækt merki um vellíðan hins náttúrulega umhverfis
12. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 1272 orð | 2 myndir | ókeypis

Góður árangur í skógrækt merki um vellíðan hins náttúrulega umhverfis

Á þessari stundu eru liðin 70 ár frá því að hér í Stekkjargjá komu saman um 60 manns og stofnuðu Skógræktarfélag Íslands, 27. júní 1930. Það má því með sanni segja að við stöndum nú í sporum stofnendanna, þó mjög ólíku sé saman að jafna. Meira
Hjálpa til við heyskapinn
12. ágúst 2000 | Akureyri og nágrenni | 80 orð | 1 mynd | ókeypis

Hjálpa til við heyskapinn

ÞAU létu sitt ekki eftir liggja, systkinin Heiðrún og Baldur á Ytra-Gili, en þau voru að hjálpa foreldrum sínum við heyskapinn í blíðskaparveðri í gærdag. "Við reynum að hjálpa svolítið til við heyskapinn," sagði Heiðrún. Meira
12. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 100 orð | ókeypis

Hugðist smygla sér í gegnum göngin

ÖKUMAÐUR bifreiðar sem ekið var á ytri akrein til suðurs gegnum gjaldhlið Spalar við Hvalfjarðargöng á dögunum hugðist smygla sér í gegnum göngin án þess að borga tilskilið veggjald. Meira
12. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 57 orð | ókeypis

ÍE gerir samning við Affymetrix

BANDARÍSKA fyrirtækið Affymetrix tilkynnti í fyrradag að það hefði náð samningi við Íslenska erfðagreiningu um sölu á efnum og tækjum til genarannsókna. ÍE mun með samningnum fá aðgang að hinni svokölluðu erfðaflögutækni Affymetrix fyrirtækisins. Meira
Í skógrækt á Íslandi finnur sköpunarþörf mannsins sér viðspyrnu
12. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 1088 orð | 2 myndir | ókeypis

Í skógrækt á Íslandi finnur sköpunarþörf mannsins sér viðspyrnu

Sagan, bæði gömul og ný, sýnir að Ísland er harðbýlt land og æði er þar misviðrasamt. Jarðeldar og jarðskjálftar, stórviðri og stormar, fannfergi og snjóflóð, hafa þó ekki dugað til að draga allan kjark úr þjóðinni. Það er vegna þess m.a. Meira
Íslendingar ná Finnum í farsímaeign
12. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 168 orð | 1 mynd | ókeypis

Íslendingar ná Finnum í farsímaeign

ÍSLENDINGAR hafa náð Finnum í farsímaeign, en nú eru um 171 þúsund virkir notendur hér á landi. Þetta kom fram á blaðamannafundi á vegum símafyrirtækisins Tals hf. Meira
12. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 194 orð | ókeypis

Kaup hugbúnaðarins Húsvaka sögð skilyrði fyrir aðild

HUGBÚNAÐARFYRIRTÆKIÐ Kuggur ehf. hefur kært Félag fasteignasala til Samkeppnisstofnunar. Meira
12. ágúst 2000 | Akureyri og nágrenni | 101 orð | ókeypis

Kirkjustarf

AKUREYRARKIRKJA: Kvöldmessa í kirkjunni annað kvöld, sunnudagskvöld, kl. 20. Morgunsöngur á þriðjudag kl. 9. Kyrrðar- og fyrirbænastund kl. 12 á fimmtudag, 17. ágúst og hefst hún með orgelleik. Bænaefnum má koma til prestanna. Meira
Komust heim eftir að hafa verið innlyksa í tæpa viku
12. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 305 orð | 1 mynd | ókeypis

Komust heim eftir að hafa verið innlyksa í tæpa viku

HÓPUR fólks sem varð innlyksa í Skaftárdal vegna hlaups í Skaftá komst til síns heima í gær. Bílar þeirra og búnaður var ferjaður með vörubíl yfir ána. Alls voru um 70 manns í dalnum þegar hlaupið í Skaftá hófst laugardaginn 5. ágúst. Meira
Kröfu "stolnu barnanna" hafnað
12. ágúst 2000 | Erlendar fréttir | 523 orð | 1 mynd | ókeypis

Kröfu "stolnu barnanna" hafnað

ÁSTRALSKUR dómstóll synjaði í gær kröfu tveggja frumbyggja um skaðabætur fyrir að ríkisstjórnin hafi tekið þá með valdi frá fjölskyldum sínum unga að aldri. Meira
Kærleiksheimili í Fossvoginum
12. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 1693 orð | 1 mynd | ókeypis

Kærleiksheimili í Fossvoginum

Mjög hefur mætt á starfsfólki slysa- og bráðamóttöku Landspítala í Fossvogi í stórslysahrinu undanfarinnar viku. <strong>Jón Ásgeir Sigurvinsson </strong>lagði leið sína í Fossvoginn að grennslast fyrir um, hvaða ráð starfsfólk deildarinnar hefði til að þola það tilfinningalega álag sem slíkum kringumstæðum hlýtur að fylgja. Meira
LANDGRÆÐSLUSKÓGAR
12. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 164 orð | 6 myndir | ókeypis

LANDGRÆÐSLUSKÓGAR

LANDGRÆÐSLUSKÓGAR eru umfangsmesta skógræktar- og uppgræðsluverkefni félaganna. Á vegum verkefnisins hafa skógræktarfélögin séð um gróðursetningu um 1 milljónar trjáplantna árlega allt frá árinu 1990. Meira
Látin eftir árekstur á mánudag
12. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 44 orð | 1 mynd | ókeypis

Látin eftir árekstur á mánudag

STÚLKAN sem slasaðist í árekstri fólksbíls og jeppa á Suðurlandsvegi á mánudagskvöld, við vegamótin að Þrengslavegi, lést í fyrrakvöld. Hún hét Guðrún Björk Gísladóttir, búsett í Reykjavík. Guðrún Björk var fædd þann 22. apríl 1983. Meira
12. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 50 orð | ókeypis

Leiðrétt

Rangur starfstitill Jón Baldvin Hannibalsson, sendiherra Íslands í Bandaríkjunum og Kanada, var ranglega titlaður utanríkisráðherra í grein um Kanadaheimsókn forseta Íslands í blaðinu í gær. Beðist er velvirðingar á þessum mistökum. Meira
Lést í bílslysi á Suðurlandi
12. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 26 orð | 1 mynd | ókeypis

Lést í bílslysi á Suðurlandi

BJÖRN Hólm Þorsteinsson, til heimilis að Írabakka 12, Reykjavík, lést í bílslysi á Suðurlandsvegi á milli Hellu og Hvolsvallar á miðvikudaginn. Hann fæddist hinn 1. apríl... Meira
12. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 90 orð | ókeypis

Listasumar í Súðavík

LISTASUMAR í Súðavík hófst á fimmtudaginn og stendur fram á sunnudag. Þeir sem standa að hátíðinni eru Félag íslenskra hljómlistarmanna (FÍH), Sumarbyggð hf. og Súðavíkurhreppur. Meira
Maraþonhlaupið í sautjánda sinn
12. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 718 orð | 1 mynd | ókeypis

Maraþonhlaupið í sautjánda sinn

Ágúst Þorsteinsson fæddist 5. júní 1957 á Mið-Fossum í Andakíl í Borgarfirði. Hann lærði rafvirkjun í Iðnskólanum á Akranesi og síðan bókmenntir og tungumál í Bandaríkjunum, í Austen í Texasfylki. Eftir nám var hann við kennslu í nokkur ár og starfaði jafnframt við íþróttaþjálfun. Frá árinu 1995 hefur hann verið starfsmaður Reykjavíkurmaraþonsins. Ágúst er kvæntur Önnu Þórunni Halldórsdóttur hjúkrunarfræðingi og eiga þau tvö börn, Halldór Ágúst og Guðfinnu. Meira
Margir laxar og stórir
12. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 545 orð | 3 myndir | ókeypis

Margir laxar og stórir

Í sumar gerðist það í fyrsta skipti að hópur íslenskra stangaveiðimanna fór til laxveiða á Kólaskaga í Rússlandi. Ævintýraljómi hefur umvafið svæðið, en alls konar hrakfallasögur og sögusagnir um illan aðbúnað og hættur á hverju strái hafa einnig verið margar. Meira
Meiri olíuleki úr El Grillo en gert var ráð fyrir
12. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 263 orð | 1 mynd | ókeypis

Meiri olíuleki úr El Grillo en gert var ráð fyrir

RÍKISSTJÓRNIN samþykkti á fundi í gær tillögu umhverfisráðherra um að veita tveimur milljónum króna til að koma upp öryggisneti í kringum flotgirðingu þá sem nýverið var komið fyrir ofan við olíubirgðaskipið El Grillo sem liggur á botni Seyðisfjarðar. Meira
12. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 426 orð | ókeypis

Merki um minni þenslu segir forsætisráðherra

DAVÍÐ Oddsson forsætisráðherra lýsti í gær yfir ánægju með þá lækkun á vísitölu neysluverðs sem kemur fram í mælingum Hagstofunnar á verðlagi í ágúst. Meira
Mikill áhugi en skortur á fé
12. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 303 orð | 1 mynd | ókeypis

Mikill áhugi en skortur á fé

ÁRLEGUR fundur íslenskulektora sem starfa við erlenda háskóla byrjaði í gær, en fundurinn heldur áfram í dag. Meira
12. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 797 orð | ókeypis

Mikilvægt að vel takist til

Í TILEFNI 70 ára afmælis Skógræktarfélags Íslands hefur verið ákveðið að efna til ræktunar Aldamótaskóga á fimm stöðum á landinu þ.e. Vesturlandi, Vestfjörðum, Norðurlandi, Austfjörðum og Suðurlandi. Meira
12. ágúst 2000 | Erlendar fréttir | 287 orð | ókeypis

Milljarðar frá Elf sagðir hafa runnið til milliliða

ÞÝZKUR kaupsýslumaður, sem grunaður er um að hafa þegið vafasamar greiðslur í tengslum við sölu þýzka ríkisins árið 1992 á austur-þýzkri olíuhreinsunarstöð til franska olíurisans Elf Aquitaine, heldur fram sakleysi sínu og að hann muni sýna fyllsta... Meira
Ofnæmis-tilfelli vegna Orkumjólkur
12. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 198 orð | 1 mynd | ókeypis

Ofnæmis-tilfelli vegna Orkumjólkur

TVÖ ofnæmistilfelli hafa komið til kasta lækna vegna Orkumjólkur Mjólkursamsölunnar segir Björn Árdal, barnalæknir og sérfræðingur í ónæmis- og ofnæmissjúkdómum á Landspítalanum. Meira
12. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 33 orð | ókeypis

Óbreytt líðan

LÍÐAN piltanna tveggja, sem lentu í flugslysinu í Skerjafirði á sunnudaginn, er óbreytt. Piltarnir, sem báðir eru 17 ára gamlir, liggja alvarlega slasaðir á gjörgæsludeid Landspítalans í Fossvogi, þar sem þeir eru tengdir... Meira
12. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 344 orð | ókeypis

Óskiljanlegt að flutningur hvarfli að yfirvöldum

STJÓRN Lyfjafræðingafélags Íslands og Lyfjahópur Samtaka verslunarinnar lýsir eindreginni andstöðu við hugsanlegan flutning Lyfjastofnunar út á landsbyggðina. Meira
12. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 859 orð | ókeypis

"Hér verður útivistarparadís"

Á síðastliðnu hausti þegar haldinn var formannafundur skógræktarfélaga á Norðurlandi í Varmahlíð, var kynnt verkefnið "Aldamótaskógar", afmælisátak Skógræktarfélags Íslands í tilefni sjötíu ára afmælis félagsins. Meira
12. ágúst 2000 | Erlendar fréttir | 139 orð | ókeypis

Rannsókn á EgyptAirslysinu lokið

BANDARÍSKA samgönguöryggisráðið, NTSB, greindi í gær frá að lokið væri rannsókn á því er flugvél EgyptAir-flugfélagsins hrapaði undan strönd Bandaríkjanna í fyrra. Meira
Ráðgera tvenn mislæg gatnamót við Mjódd
12. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 766 orð | 1 mynd | ókeypis

Ráðgera tvenn mislæg gatnamót við Mjódd

SKIPULAGSSTOFNUN hefur lokið frumathugun á umhverfisáhrifum fyrirhugaðra framkvæmda á Reykjanesbraut við Mjódd og hefur skipulagsstjóri ríkisins fallist á þær með ákveðnum fyrirvörum. Meira
12. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 364 orð | ókeypis

Reykholt hentugur staður

"Við fengum ágætt land í Reykholti sem hentar vel til skógræktar og útivistar og er vel staðsett. Þar nutum við velvilja sóknarprestsins, sr. Meira
12. ágúst 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 321 orð | ókeypis

Rúmum milljarði varið í framkvæmdir við Reykjanesbraut

VEGAGERÐIN mun á næstu árum verja rúmum milljarði í endurbætur Reykjanesbrautar þar sem hún liggur í gegnum Hafnarfjörð. Framkvæmdir eru inni á áætlun Vegagerðarinnar fyrir árin 2001 til 2004 og er áætlað að þær hefjist árið 2002. Meira
Sannkallaðir stórurriðar
12. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 441 orð | 2 myndir | ókeypis

Sannkallaðir stórurriðar

Magnús Þór Sigmundsson hljómlistarmaður gleymir væntanlega seint veiðiferð sinni í Veiðivötn á Landmannaafrétti fyrir fáum dögum, en meðalþungi fjögurra stærstu urriðana sem hann veiddi var 10,25 pund. Meira
12. ágúst 2000 | Erlendar fréttir | 294 orð | ókeypis

Segist vera þakklátur þeim sem fyrirgefa

BILL Clinton Bandaríkjaforseti iðrast þess mjög að hafa átt í ástarsambandi við lærlinginn Monicu Lewinsky en jafnframt er hann afar þakklátur þjóðinni fyrir að hafa að vissu marki fyrirgefið sér afglöpin. Meira
SKÓGRÆKTARFÉLÖGIN standa fyrir umfangsmiklu fræðslustarfi.
12. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 167 orð | 1 mynd | ókeypis

SKÓGRÆKTARFÉLÖGIN standa fyrir umfangsmiklu fræðslustarfi.

SKÓGRÆKTARFÉLÖGIN standa fyrir umfangsmiklu fræðslustarfi. Fræðsla fyrir almenning um skógrækt og landgræðslu er eitt af markmiðum skógræktarfélaganna. Búnaðarbanki Íslands hefur styrkt það starf með öflugum fjárstuðningi undanfarin ár. Meira
12. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 122 orð | ókeypis

Snerpa og KFÍ gera með sér styrktarsamning

GENGIÐ hefur verið frá samningi um það að Snerpa styrki Körfuknattleiksfélag Ísafjarðar (KFÍ) á komandi keppnistímabili í EPSON-deildinni í körfubolta. Meira
Speight ákærður fyrir landráð
12. ágúst 2000 | Erlendar fréttir | 303 orð | 1 mynd | ókeypis

Speight ákærður fyrir landráð

UPPREISNARLEIÐTOGINN George Speight var í gær ákærður ásamt nokkrum stuðningsmanna sinna fyrir landráð gegn ríkisstjórn Fídjí-eyja að því er greint var frá á netmiðli fréttastofu BBC . Meira
Stóraukið álag vegna slysaöldu
12. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 261 orð | 1 mynd | ókeypis

Stóraukið álag vegna slysaöldu

Mikið álag hefur verið á slysa- og bráðamóttöku Landspítalans í Fossvogi undanfarna viku vegna þeirrar stórslysahrinu sem riðið hefur yfir. Meira
12. ágúst 2000 | Landsbyggðin | 138 orð | ókeypis

Sumartónleikar við Mývatn

MÆÐGININ Garðar Thor Cortes tenór og Krystyna Cortes píanóleikari héldu nýlega tónleika í Reykjahlíðarkirkju. Á efnisskránni voru ítalskar antikaríur, þýsk sönglög og bresk og íslensk þjóðlög. Kirkjan var þéttsetin og listafólkinu var vel fagnað. Meira
12. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 46 orð | ókeypis

TALAÐ VIÐ LAUFGAÐ TRÉ

Skáld verð ég ekki fyrr en ég finn að þú ert fólgið í mínu blóði, ég orðinn þú: laufgræn harpa í höndum myrkurs og birtu, himins og jarðar, orðinn lifandi brú sem tengir sól og svala mold í eitt; orðinn máttugt hljóðfæri í höndum lífsins, harpa lifandi... Meira
Talan á minningarskilti í Svínahrauni hækkar
12. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 137 orð | 1 mynd | ókeypis

Talan á minningarskilti í Svínahrauni hækkar

TALAN á minningarskilti, sem sett var upp við Suðurlandsveg í Svínahrauni á vegum dómsmálaráðuneytis, embættis ríkislögreglustjóra og Umferðarráðs fyrir verslunarmannahelgi, hefur hækkað síðustu daga, en þar er skráður fjöldi þeirra sem látist hafa í... Meira
12. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 181 orð | ókeypis

Telur ríkið eiga hluta hótelbygginga við Valhöll

BJÖRN Bjarnason, menntamálaráðherra og formaður Þingvallanefndar, segir að íslenska ríkið eigi hluta hótelbygginganna við Valhöll á Þingvöllum og því þurfi samþykki þess fyrir sölu, en Jón Ragnarsson, aðaleigandi Hótels Valhallar, segist hafa skrifað... Meira
12. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 90 orð | ókeypis

Truflun á Internetsambandi vegna prófana

GERT var ráð fyrir truflun á sambandi um vesturleið CANTAT3-sæstrengsins á tímabilinu kl. sex til sjö í nótt. Átti þá að gera prófun á varasambandi um gervihnött, en bilun kom upp í tengingum varasambandsins síðastliðinn þriðjudag. Meira
12. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 93 orð | ókeypis

Ung stúlka féll af snjósleða

TÍU ára gömul stúlka var flutt með þyrlu Landhelgisgæslunnar á slysadeild Landspítalans í Fossvogi, eftir að hafa dottið af snjósleða á Skálafellsjökli um klukkan fjögur í gærdag. Meira
12. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 125 orð | ókeypis

UPPGRÆÐSLA OG SKÓGRÆKT

Skógræktarfélögin voru stofnuð til þess að hvetja til ræktunar landsins og ekki veitir af. Skógar og kjarr þekja einungis 1,2-1,4% landsins og alvarlegt jarðvegsrof er talið eiga sér stað á um 40% þess. Meira
12. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 265 orð | ókeypis

ÚTIVISTARSVÆÐI

SKÓGRÆKTARFÉLÖGIN hafa mikinn metnað til þess að skóglendi þeirra séu sótt heim af sem flestum, enda gegna útivistarskógar orðið mikilvægu hlutverki við þéttbýlisstaði landsins. Meira
Vandvirkni í Vesturbænum
12. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 125 orð | 1 mynd | ókeypis

Vandvirkni í Vesturbænum

MENN eru misvandvirkir þegar þeir eru að mála grindverk, sumir nota málningarrúllur og hugsa fyrst og fremst um að drífa verkið af, en síðan eru til aðrir sem taka sér lítinn pensil í hönd og ímynda sér að þeir séu að mála listaverk, eins og þessi maður... Meira
Var Tútankamon með erfðasjúkdóm?
12. ágúst 2000 | Erlendar fréttir | 347 orð | 1 mynd | ókeypis

Var Tútankamon með erfðasjúkdóm?

SVO kann að vera að egypski faraóinn Tútankamon hafi verið haldinn erfðasjúkdómi sem fylgdu óvenju breiðar mjaðmir samkvæmt rannsókn á fötum faraósins sem staðið hefur yfir sl. átta ár. Meira
12. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 689 orð | ókeypis

Veitir þéttbýlinu á Hellu skjól

Á Suðurlandi hefur aldamótaskóginum verið fundinn staður á um 150-200 hekturum í landi Gaddstaða rétt austan við Helluþorp og munu um tveir þriðju hlutar hans verða sunnan þjóðvegar nr. 1 en einn þriðji hluti norðan vegarins. Meira
12. ágúst 2000 | Akureyri og nágrenni | 170 orð | ókeypis

Vel gengur að manna stöður kennara

ÞEGAR hefur tekist að ráða í allflestar kennarastöður við grunnskóla á Akureyri. Reyndar er óráðið í nokkrar stöður sérkennara, en að sögn Gunnars Gíslasonar, deildarstjóra skóladeildar, er staðan mun betri en í fyrra. Meira
12. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 258 orð | ókeypis

Viðræðunum lauk án niðurstöðu

VIÐRÆÐUM Íslenskrar erfðagreiningar og Læknafélags Íslands var slitið sl. þriðjudag án þess að niðurstaða næðist um helstu ágreiningsmál. Þeim var ætlað að ná sáttum vegna ágreinings um söfnun sjúkraupplýsinga í miðlægan gagnagrunn á heilbrigðissviði. Meira
Vissi ekki hvað var að gerast
12. ágúst 2000 | Akureyri og nágrenni | 523 orð | 2 myndir | ókeypis

Vissi ekki hvað var að gerast

TÖLUVERT tjón varð í á milli tuttugu og þrjátíu húsum á syðri parti Oddeyrar í kjölfar úrhellisrigningar á miðvikudagskvöld og aðfaranótt fimmtudags. Að sögn Guðmundar L. Meira
12. ágúst 2000 | Erlendar fréttir | 251 orð | ókeypis

Walesa hreinsaður af áburði

SÉRSKIPAÐUR dómstóll, sem hefur það hlutverk að kanna fortíð manna sem vilja í forsetaframboð í Póllandi, hreinsaði í gær Lech Walesa af áburði þess efnis að hann hefði lagt öryggislögreglu kommúnistastjórnarinnar lið fyrir fall hennar árið 1989. Meira
12. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 131 orð | ókeypis

YRKJUSJÓÐUR

Á 60 ára afmæli Vigdísar Finnbogadóttur, fyrrverandi forseta, áttu nokkrir aðilar frumkvæði að því að gefa út bók henni til heiðurs. Bókin nefndist Yrkja og tóku skógræktarfélögin m.a. mikinn þátt í að selja bókina. Meira
12. ágúst 2000 | Erlendar fréttir | 69 orð | ókeypis

Þjóðverjar mestu brauðæturnar

ÞJÓÐVERJAR neyttu allra Vestur-Evrópuþjóða mest af brauði á "kornárinu" 1999-2000, eftir því sem fram kemur í nýrri skýrslu korn- og fæðustofnunarinnar GMF. Meira
12. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 39 orð | ókeypis

Þórsmerkurferð Félags einstæðra og fráskilinna

FÉLAG einstæðra og fráskilinna ætlar að fara í Þórsmerkurferð helgina 2. og 3. september. Gert er ráð fyrir gönguferðum og að sjálfsögðu er grillað og grínast. Svefnpokagisting í Húsadal. Meira
12. ágúst 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 1171 orð | ókeypis

Þróun samfélags nýrrar aldar með þátttöku almennings

MOSFELLSBÆR hefur sett drög að viðamikilli skýrslu um Staðardagskrá 21 á heimasíðu sína og eiga bæjarbúar kost á að koma hugmyndum sínum og athugasemdum á framfæri til loka mánaðarins. Meira
Þungt hugsi
12. ágúst 2000 | Landsbyggðin | 27 orð | 1 mynd | ókeypis

Þungt hugsi

Grundarfirði - Konan situr á steini og er að hugsa um lífið og tilveruna og á bak við hana eru þrír menn á árabáti í Baðstofunni á... Meira
12. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 100 orð | ókeypis

Þúsaldarljóðið flutt á ný á Arnarhóli

REYKJAVÍK - menningarborg 2000 vill endurtaka uppákomuna sem fram fór á Arnarhóli í sumar þar sem "Þúsaldarljóðið" var sungið í flutningi 5 og 6 ára barna í Reykjavík. Uppákoman fer fram laugardaginn 19. ágúst kl. Meira
12. ágúst 2000 | Erlendar fréttir | 115 orð | ókeypis

Þyrluslys í Svíþjóð

ÞRÍR menn fórust í Svíþjóð í gær er björgunarþyrla hrapaði í norðurhluta landsins. Þyrlan var í leiðangri er gerður var út til að aðstoða tvo fjallaklifursmenn við að komast úr sjálfheldu. Meira

Ritstjórnargreinar

Andúð á Ólafi Ragnari
12. ágúst 2000 | Staksteinar | 366 orð | 2 myndir | ókeypis

Andúð á Ólafi Ragnari

ÁGÚST Einarsson fyrrverandi alþingismaður ræðir á vefsíðu sinni um þá gagnrýni, sem komið hefur fram á ræður forseta Íslands að undanförnu. Hann er hæstánægður að því er virðist með forsetann. Meira
12. ágúst 2000 | Leiðarar | 384 orð | ókeypis

MIKIL OG GÓÐ TENGSL

ÍSLENSK arfleifð stendur traustum fótum í Íslendingabyggðum vestur í Kanada, eins og glöggt hefur komið fram hér á síðum Morgunblaðsins undanfarna daga. Meira
12. ágúst 2000 | Leiðarar | 422 orð | ókeypis

UPPBYGGING GAMALLA SÖGUSTAÐA

Við Íslendingar höfum lengst af verið fremur fátækir af sögulegum minjum, þegar frá eru taldar skinnbækurnar góðu. Elztu húsin til sveita eru bærinn á Keldum á Rangárvöllum, burstabær af sígildri gerð. Meira

Menning

Ferðalangur sem á hvergi heima
12. ágúst 2000 | Menningarlíf | 661 orð | 2 myndir | ókeypis

Ferðalangur sem á hvergi heima

Manuela Wiesler var á sínum tíma einn af frumkvöðlum Sumartónleika í Skálholtskirkju. Nú er hún komin eftir sjö ára fjarveru í tilefni 25 ára afmælistónleikanna og heldur einleikstónleika á laugardag og sunnudag í kirkjunni. <strong>Inga María Leifsdóttir </strong>spjallaði við Manuelu og forvitnaðist um efnisskrá tónleikanna, sem að hennar sögn fjalla um leitina að leiðinni heim. Meira
Heima er best
12. ágúst 2000 | Fólk í fréttum | 183 orð | 1 mynd | ókeypis

Heima er best

EKKI EINU sinni Atlantsálar og hrikaleg flughræðsla geta sundrað turtildúfunum Billy Bob Thornton og Angelinu Jolie. Meira
12. ágúst 2000 | Fólk í fréttum | 627 orð | ókeypis

Hernaður á heiðum dögum

ALLTAF þegar þannig árar í dagatalinu að framundan eru helgar, sem að sumrinu hafa verið teknar frá fyrir meiriháttar landssvall koma fjölmiðlar með heimildir frá ótal samtökum að undanskildum kúabændum og byrja að tala um fyllirí og nauðganir og... Meira
12. ágúst 2000 | Menningarlíf | 600 orð | ókeypis

Íslenskur framtíðardjass

Davíð Þór Jónsson, píanó, Valdimar Kolbeinn Sigurjónsson, bassi og Helgi Svavar Helgason, trommur. Sólon Íslandus, fimmtudagskvöldið 9. ágúst 2000. Meira
Litskrúðug og leikandi skrúðganga
12. ágúst 2000 | Fólk í fréttum | 874 orð | 2 myndir | ókeypis

Litskrúðug og leikandi skrúðganga

Í dag ná hátíðarhöld fimm félagasamtaka samkynhneigðra í Reykjavík hápunkti sínum. Hinsegin dögum, undir kjörorðunum Gleði-Stolt-Sýnileiki, lýkur með skrúðgöngu og hátíðardagskrá á Ingólfstorgi. <strong> Jóhanna K. Jóhannesdóttir </strong>ræddi við Sigríði Birnu Valsdóttur og Þórarinn Þór um gönguna miklu, Pálínu saumavél og gleðina yfir því að vera til. Meira
M-2000
12. ágúst 2000 | Menningarlíf | 154 orð | 2 myndir | ókeypis

M-2000

DALASÝSLA - EIRÍKSSTAÐIR Í HAUKADAL Hátíð Leifs heppna Hátíð Leifs heppna á Eiríksstöðum í Haukadal, Dalasýslu, verður helguð landafundunum árið 1000 og landnámi Eiríks rauða á Grænlandi, en í því skyni verður skáli Eiríks endurreistur í sinni... Meira
Má líkja þessu við garðyrkju
12. ágúst 2000 | Menningarlíf | 1067 orð | 1 mynd | ókeypis

Má líkja þessu við garðyrkju

Sigmundur Örn Arngrímsson, verkefnisstjóri í uppfærslunni á Baldri, hefur í mörg horn að líta. Meðal verkefna hans er að finna fyrirtæki til þess að smíða leikmynd, finna húsnæði fyrir erlendu listamennina sem að sýningunni koma, finna leið til að flytja leikmyndina til Bergen og Helsinki og svona mætti lengi telja. <strong>Súsanna Svavarsdóttir</strong> forvitnaðist nánar um starf hans. Meira
Notarleg kvöld-stund með Greifum
12. ágúst 2000 | Fólk í fréttum | 445 orð | 1 mynd | ókeypis

Notarleg kvöld-stund með Greifum

Í KVÖLD verða Greifarnir með dansleik sem tengist útgáfu metsöluplötunnar "Svona er sumarið 2000" í kjallara Þjóðleikhússins. Á undan dansleiknum halda þeir sitt árlega sumarteiti sem að þessu sinni verður haldið á Klaustrinu. Meira
Óvæntur glaðningur
12. ágúst 2000 | Fólk í fréttum | 135 orð | 1 mynd | ókeypis

Óvæntur glaðningur

ÍSLENSKI rafdúettinn Vindva Mei, sem er skipaður þeim Pétri Eyvindssyni og Rúnari Magnússyni, fær lofsamlega umfjöllun á tónlistarnetsíðunni Electroage sem helguð er raftónlist af öllum mögulegum toga. Meira
&quot;Barokk er stórkostleg tónlist&quot;
12. ágúst 2000 | Menningarlíf | 424 orð | 1 mynd | ókeypis

"Barokk er stórkostleg tónlist"

Bonner Barock Soloisten er heiti tónlistarhóps sem heldur tónleika á Sumartónleikum í Skálholtskirkju í dag. Meira
Rammíslenskur heimsborgari
12. ágúst 2000 | Fólk í fréttum | 771 orð | 1 mynd | ókeypis

Rammíslenskur heimsborgari

Karl Berndsen förðunarmeistari veit að heimur tískunnar er harður og fólk sem hyggur á frama innan hans þarf að hafa sterk bein auk hæfileika á sínu útvalda sviði. <strong>Jóhanna K. Jóhannesdóttir </strong>hitti manninn með penslana. Meira
Robbie rifinn út
12. ágúst 2000 | Fólk í fréttum | 123 orð | 1 mynd | ókeypis

Robbie rifinn út

ÞAÐ vissu allir að það myndi gerast - Robbie Williams náði toppsæti breska vinsældalistans strax í fyrstu viku með nýja laginu sínu "Rock Dj". Meira
Verkin bera vott um yfirburðatækni Bach á hljóðfærin
12. ágúst 2000 | Menningarlíf | 336 orð | 1 mynd | ókeypis

Verkin bera vott um yfirburðatækni Bach á hljóðfærin

GEISLAPLÖTUR með flutningi Helgu Ingólfsdóttur semballeikara á Goldbergtilbrigðum Bachs og flutningi Helgu og Jaap Schröder fiðluleikara á öllum sex sónötum Bachs fyrir fiðlu og sembal komu út 28. júlí síðastliðinn á 250 ára dánardægri Bachs. Meira
Vill verða næsti Jay Leno
12. ágúst 2000 | Fólk í fréttum | 245 orð | 1 mynd | ókeypis

Vill verða næsti Jay Leno

SJÓNVARPSMAÐURINN umdeildi Jerry Springer er fluttur yfir hafið á æskuslóðir sínar í Lundúnum. Meira

Aðsent efni

60 ÁRA afmæli.
12. ágúst 2000 | Bréf til blaðsins | 31 orð | 1 mynd | ókeypis

60 ÁRA afmæli.

60 ÁRA afmæli. Í dag, laugardaginn 12. ágúst, er sextugur Jónas Þór Arthúrsson (James A. Bray), Flétturima 12, Reykjavík. Eiginkona hans er Erla B. Vignisdóttir . Hann verður staddur í Húsey, 701... Meira
75 ÁRA afmæli.
12. ágúst 2000 | Bréf til blaðsins | 34 orð | 2 myndir | ókeypis

75 ÁRA afmæli.

75 ÁRA afmæli. Í dag, laugardaginn 12. ágúst, verður sjötíu og fimm ára Ásbjörn Guðmundsson, pípulagningameistari, Vesturvangi 10, Hafnarfirði . Eiginkona hans, Guðrún Sigurðardóttir , varð sjötíu og fimm ára 27. apríl sl. Þau eru að... Meira
Að vita eða vita ekki
12. ágúst 2000 | Aðsent efni | 941 orð | 1 mynd | ókeypis

Að vita eða vita ekki

Ég skora á Hafró og sjávarútvegsráðherra, segir <strong>Jón Sigurðsson</strong>, að gefa landsmönnum skýringar á mannamáli á þeim óviðunandi árangri, sem hin vísindalega fiskveiðiráðgjöf hefur skilað undanfarin ár og raunar áratugi, í síminnkandi afla af botnfiski. Meira
Allt í plati á Ólafsfirði?
12. ágúst 2000 | Aðsent efni | 693 orð | 1 mynd | ókeypis

Allt í plati á Ólafsfirði?

Því miður hafa stjórnvöld af miklu ábyrgðarleysi notað fjarvinnslu, segir <strong>Össur Skarphéðinsson</strong>, til að skapa væntingar á landsbyggðinni. Meira
Arður af villtum laxastofnum
12. ágúst 2000 | Aðsent efni | 620 orð | 1 mynd | ókeypis

Arður af villtum laxastofnum

Af reynslu frá öðrum löndum er ekki annað unnt að ætla, segir <strong>Steinn Kárason</strong>, en að hrikaleg hnignun náttúrulegra laxfiskastofna eigi rætur sínar að rekja til fiskeldis. Meira
BRÚÐKAUP .
12. ágúst 2000 | Bréf til blaðsins | 28 orð | 1 mynd | ókeypis

BRÚÐKAUP .

BRÚÐKAUP . Gefin voru saman 29. júlí sl. úti í náttúrunni í Birkiholti í Svínadal af sr. Sigurði Arnarsyni Ester Ósk Traustadóttir og Birgir Grímsson. Þau eru búsett í... Meira
Ekki ráð á að leysa út lyfin
12. ágúst 2000 | Aðsent efni | 428 orð | 1 mynd | ókeypis

Ekki ráð á að leysa út lyfin

Í fréttinni var vitnað í húðsjúkdómalækna sem segjast sjá það gerast í fyrsta sinn á Íslandi, segir <strong>Björgvin G. Sigurðsson</strong>, að sjúklingar hafi ekki ráð á að leysa út lyfin sín. Meira
Fjarskiptaþjónusta boðin út!
12. ágúst 2000 | Aðsent efni | 274 orð | 1 mynd | ókeypis

Fjarskiptaþjónusta boðin út!

Umfang burðarkerfis Línu.Nets er 208 km af 96 ljósþráða leiðurum, segir <strong>Eiríkur Bragason</strong>, eða um 20.000 km af ljósþráðum. Meira
12. ágúst 2000 | Bréf til blaðsins | 280 orð | ókeypis

Í tilefni kristnitökuhátíðar

MIKIL hátíðahöld fóru fram á Þingvöllum fyrir skömmu í tilefni þúsund ára afmælis kristnitökunnar á Íslandi. Í tilefni þessa afmælis sem valdsherrar ríkisins hafa fagnað svo mjög skulum við leiða hugann að nokkrum staðreyndum. Meira
12. ágúst 2000 | Bréf til blaðsins | 518 orð | ókeypis

Léleg útsending

Skelfilega var útsending Ríkissjónvarpsins léleg 1. ágúst er sjónvarpað var frá innsetningarathöfn forseta vors í annað sinn. Það var auðséð að okkar ágæti fréttamaður Jóhanna Vigdís Hjaltadóttir réð þar engu. Meira
Nokkrar athugasemdir við grein Þórðar Þórarinssonar
12. ágúst 2000 | Aðsent efni | 1166 orð | 1 mynd | ókeypis

Nokkrar athugasemdir við grein Þórðar Þórarinssonar

Við nánari lestur greinar Þórðar kemur í ljós, að hún er svo full af rangfærslum, að ótrúlegt er, segir <strong> Steingrímur Hermannsson</strong>. Því getur varla hroðvirkni ein valdið. Hvað býr að baki? Meira
Ný námsleið við Háskóla Íslands fyrir leiðbeinendur í félags- og uppeldisstarfi
12. ágúst 2000 | Aðsent efni | 314 orð | 2 myndir | ókeypis

Ný námsleið við Háskóla Íslands fyrir leiðbeinendur í félags- og uppeldisstarfi

Námsleiðinni fyrir leiðbeinendur er ætlað að höfða til þeirra, segja <strong>Guðný Björk Eydal </strong>og <strong>Helgi Gunnlaugsson</strong>, sem hafa starfað eða hafa hug á að starfa við félags- eða uppeldisstörf. Meira
Nýtt hagnýtt tungumálanám fyrir atvinnulífið
12. ágúst 2000 | Aðsent efni | 317 orð | 1 mynd | ókeypis

Nýtt hagnýtt tungumálanám fyrir atvinnulífið

Megináhersla er lögð á talþjálfun, segir <strong>Oddný G. Sverrisdóttir</strong>, málnotkun og fræðslu um þjóðlíf og menningu viðkomandi málsvæða. Meira
Pólitík Landssímans
12. ágúst 2000 | Aðsent efni | 1020 orð | 1 mynd | ókeypis

Pólitík Landssímans

Þeir munu vera margir sem ekki furða sig á því að einokunarrisinn gamli, Landssíminn, segir <strong>Ingibjörg Sólrún Gísladóttir</strong>, uni því illa að geta ekki skammtað viðskiptavinum sínum úr hnefa þá þjónustu sem honum þóknast að veita. Meira
Reykingar alkóhólista
12. ágúst 2000 | Aðsent efni | 274 orð | 1 mynd | ókeypis

Reykingar alkóhólista

Þetta er hvatning til alkóhólista, segir <strong>Guðjón Bergmann</strong>, um að hugsa málið og gerast enn betri fyrirmyndir í samfélaginu. Meira
12. ágúst 2000 | Bréf til blaðsins | 69 orð | ókeypis

RÍMUR AF GUNNARI Á HLÍÐARENDA

- - - Mestar Gunnar menntir bar mikið hár og digur, hildar kunnur verkum var vann því flestan sigur. Herjans loga hlífum að höndum tveimur reiddi, skaut af boga og hæfði hvað hugur og auga beiddi. Meira
Sérstaða á íslenskum auglýsingamarkaði
12. ágúst 2000 | Aðsent efni | 751 orð | 2 myndir | ókeypis

Sérstaða á íslenskum auglýsingamarkaði

Með auknu framboði á sjónvarpsefni vegna tilkomu fleiri sjónvarpsstöðva á Íslandi, segir <strong>Margrét Kr. Sigurðar-dóttir</strong>, aukast líkurnar á að fólk skipti yfir á aðra stöð þegar auglýsinga-tímar hefjast. Meira
12. ágúst 2000 | Bréf til blaðsins | 556 orð | ókeypis

Staða kirkjunnar við aldahvörf

VIÐ lifum á tímum mikillar gagnrýni, sumt af henni er uppbyggjandi, annað brýtur niður. Stofnanir kirkjunnar hafa ekki farið varhluta af þessari gagnrýni á undanförnum árum og ekkert lát varð á er við minntumst 1000 ár kristnitökuafmælis nýverið. Meira
Stjórnendur í stuttbuxum
12. ágúst 2000 | Aðsent efni | 628 orð | 1 mynd | ókeypis

Stjórnendur í stuttbuxum

Aldrei aftur mun Landssíminn þora að bjóða Reykvíkingum upp á 80% verðhækkun, segir <strong>Helgi Hjörvar</strong>. Ekki þarf oftar að stofna fjöldahreyfingu Netverja til að verjast vondri þjónustu. Meira
Stjórnmálin með augum Steingríms
12. ágúst 2000 | Aðsent efni | 1965 orð | 1 mynd | ókeypis

Stjórnmálin með augum Steingríms

Þetta er ekki svo einfalt mál, segir <strong>Þórður Þórarinsson</strong>, að hægt sé að afgreiða það sem pólitískt klámhögg. Meira
Tilboðsverð til Keflavíkur
12. ágúst 2000 | Aðsent efni | 634 orð | 1 mynd | ókeypis

Tilboðsverð til Keflavíkur

Mér er ómögulegt að skilja, segir <strong>Sigfús Bjarnason</strong>, hvað vakir fyrir fréttastofum ríkisfjölmiðlanna þegar þær eru með þessar illsakir í garð okkar leigubílstjóra. Meira
12. ágúst 2000 | Bréf til blaðsins | 595 orð | ókeypis

VÍKVERJI dagsins fór eins og allir...

VÍKVERJI dagsins fór eins og allir hinir í ferðalag um verslunarmannahelgina og átti góða ferð. Á leið sinni austur á firði kom hann m.a. við á Akureyri þar sem yfirbragð hátíðarhalda var sýnu rólegra en í fyrra og hitteðfyrra. Meira
Þessar duglegu stúlkur héldu tombólu og...
12. ágúst 2000 | Bréf til blaðsins | 24 orð | 1 mynd | ókeypis

Þessar duglegu stúlkur héldu tombólu og...

Þessar duglegu stúlkur héldu tombólu og söfnuðu kr. 1.576 til styrktar Rauða krossi Íslands. Þær heita Hildur Karen Einarsdóttir, Hjördís Ósk Einarsdóttir og Snædís Bergmann... Meira
Þessir duglegu drengir söfnuðu flöskum að...
12. ágúst 2000 | Bréf til blaðsins | 22 orð | 1 mynd | ókeypis

Þessir duglegu drengir söfnuðu flöskum að...

Þessir duglegu drengir söfnuðu flöskum að verðmæti kr. 1.500 til styrktar Rauða krossi Íslands. Þeir heita Davíð Ármann Eyþórsson og Guðlaugur Garðar... Meira
Þessir duglegu drengir söfnuðu kr.
12. ágúst 2000 | Bréf til blaðsins | 17 orð | 1 mynd | ókeypis

Þessir duglegu drengir söfnuðu kr.

Þessir duglegu drengir söfnuðu kr. 2.238 til styrktar Styrktarfélagi krabbameinssjúkra barna. Þeir heita Ísleifur Ásgrímsson og Sindri... Meira

Minningargreinar

ANNA BALDVINA GOTTLIEBSDÓTTIR
12. ágúst 2000 | Minningargreinar | 377 orð | 1 mynd | ókeypis

ANNA BALDVINA GOTTLIEBSDÓTTIR

Anna Baldvina Gottliebsdóttir fæddist á Hornbrekku í Ólafsfirði 12. maí 1924. Hún lést á Sjúkrahúsinu á Akureyri 31. júlí síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Ólafsfjarðarkirkju 5. ágúst. Meira  Kaupa minningabók
ÁSTA BJÖRNSDÓTTIR
12. ágúst 2000 | Minningargreinar | 200 orð | 1 mynd | ókeypis

ÁSTA BJÖRNSDÓTTIR

Ásta Björnsdóttir fæddist á Víkingavatni 17. júní 1927. Hún lést á heimili sínu 17. júlí síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Dómkirkjunni 27. júlí. Meira  Kaupa minningabók
EYJÓLFUR JÓNSSON
12. ágúst 2000 | Minningargreinar | 1086 orð | 1 mynd | ókeypis

EYJÓLFUR JÓNSSON

Eyjólfur Jónsson fæddist á Flateyri 2. ágúst 1917. Hann lést á Sjúkrahúsi Ísafjarðar 2. ágúst síðastliðinn. Hann var sonur hjónanna Jóns Eyjólfssonar, kaupmanns og Guðrúnar Arnbjarnardóttur. Systkini hans eru Kristín, f. 17.4. Meira  Kaupa minningabók
FELIX ÞORSTEINSSON
12. ágúst 2000 | Minningargreinar | 641 orð | 1 mynd | ókeypis

FELIX ÞORSTEINSSON

Felix Þorsteinsson fæddist í Tjarnarkoti í Þykkvabæ 30. nóvember 1912. Hann lést á Landakotsspítala 21. júlí síðastliðinn og fór útför hans fram frá Seltjarnarneskirkju 31. júlí. Meira  Kaupa minningabók
GEORG MELLK RÓBERTSSON
12. ágúst 2000 | Minningargreinar | 308 orð | 1 mynd | ókeypis

GEORG MELLK RÓBERTSSON

Georg Mellk Róbertsson fæddist 28. nóvember 1981. Hann lést af slysförum 22. júlí síðastliðinn og fór útför hans fram frá Dómkirkjunni 3. ágúst. Meira  Kaupa minningabók
INGIBJÖRG MARGRÉT SIGMARSDÓTTIR
12. ágúst 2000 | Minningargreinar | 1484 orð | 1 mynd | ókeypis

INGIBJÖRG MARGRÉT SIGMARSDÓTTIR

Ingibjörg Margrét Sigmarsdóttir fæddist á Vopnafirði 14. mars 1914. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Eir í Grafarvogi 4. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Sigríður Grímsdóttir, f. 6. maí 1887, d. 10. júlí 1968 og Sigmar Jörgensson, f. 3. Meira  Kaupa minningabók
JÓHANN ÁSGEIR JÓNSSON
12. ágúst 2000 | Minningargreinar | 574 orð | 1 mynd | ókeypis

JÓHANN ÁSGEIR JÓNSSON

Jóhann Ásgeir Jónsson fæddist á Ísafirði 4. apríl 1984. Hann lést á Landspítalanum 30. júlí síðastliðinn og fór útför hans fram frá Ísafjarðarkirkju 5. ágúst. Meira  Kaupa minningabók
KJARTAN DAVÍÐ HJARTARSON
12. ágúst 2000 | Minningargreinar | 1036 orð | 1 mynd | ókeypis

KJARTAN DAVÍÐ HJARTARSON

Kjartan Davíð Hjartarson fæddist á Hornafirði 9. mars 1994. Hann lést af slysförum 6. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hans eru Hjörtur Ragnar Hjartarson símvirki, f. 16.3. 1958, og Nanna Unnur Gunnarsdóttir, f. 26.5. 1961. Systir hans er Hjördís Klara, f. 9.2. 1984. Útför Kjartans Davíðs fer fram frá Hafnarkirkju í dag og hefst athöfnin klukkan 14. Meira  Kaupa minningabók
SIGURGEIR ÓLAFSSON
12. ágúst 2000 | Minningargreinar | 4486 orð | 1 mynd | ókeypis

SIGURGEIR ÓLAFSSON

Sigurgeir Ólafsson fæddist á Víðivöllum í Vestmannaeyjum 21. júní 1925. Hann lést á heimili sínu, Boðaslóð 26, Vestmannaeyjum, hinn 2. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hans voru: Ólafur Ingileifsson, útgerðarmaður, skipstjóri, síðar verkamaður og bóndi, f. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

12. ágúst 2000 | Viðskiptafréttir | 264 orð | ókeypis

Aukin alþjóðavæðing með aðildinni að NOREX

HAGNAÐUR Verðbréfaþings Íslands eftir skatta á fyrra helmingi ársins nam 13,1 milljón króna en hagnaður allt árið í fyrra var 11,5 milljónir en þá var ekki gerður árshlutareikningur. Meira
12. ágúst 2000 | Viðskiptafréttir | 178 orð | ókeypis

Barclays yfirtekur Woolwich

BARCLAYS-bankinn hefur keypt keppinaut sinn, Woolwich-bankann, og nemur verðmæti samningsins liðlega 648 milljörðum íslenskra króna. Talið er að um eitt þúsund starfsmenn muni missa vinnuna í kjölfar sameiningar bankanna. Meira
12. ágúst 2000 | Viðskiptafréttir | 66 orð | ókeypis

Búnaðarbankinn eykur hlut sinn í Austurbakka

BÚNAÐARBANKINN hefur aukið hlut sinn í Austurbakka hf. og er eignarhlutur bankans nú 10,82% en var fyrir 4,84%. Tilkynning þessa efnis var gefin út á Verðbréfaþingi Íslands í gær og þar segir að í 2. mgr. 26. gr. laga nr. Meira
12. ágúst 2000 | Viðskiptafréttir | 149 orð | ókeypis

Dow Jones aftur yfir 11.000 stigin

Tækni- og símafyriræki í Evrópu lækkuðu almennt í gær. CAC 40 í París lækkaði um 9,34 stig, eða 0,1%, og lokaði í 6.553,00 stigum. Lækkunina leiddu STMicrolectronics og Alcatel. FTSE 100 vísitalan í London lækkaði lítillega, eða um 2,8 stig og lokaði í... Meira
12. ágúst 2000 | Viðskiptafréttir | 1508 orð | ókeypis

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 11.

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 11.08.00 Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) FMS Á ÍSAFIRÐI Annar afli 79 50 70 875 61.154 Keila 24 24 24 3 72 Lúða 465 285 420 446 187.226 Skarkoli 193 193 193 60 11. Meira
12. ágúst 2000 | Viðskiptafréttir | 10 orð | ókeypis

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta...

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr. Meira
Fjölmargir Svíar hafa tapað á bréfunum
12. ágúst 2000 | Viðskiptafréttir | 373 orð | 1 mynd | ókeypis

Fjölmargir Svíar hafa tapað á bréfunum

Sænska ríkið bauð 30% af hlutafé sínu í sænska farsímarisanum Telia almenningi og fjárfestum til kaups í júní í sumar og þúsundir Svía nýttu sér tækifærið og notuðu sparifé sitt til þess að kaupa bréf, segir í sænska blaðinu Aftonbladet . Meira
12. ágúst 2000 | Viðskiptafréttir | 129 orð | ókeypis

GENGI GJALDMIÐLA Reuter, 11.

GENGI GJALDMIÐLA Reuter, 11. ágúst Eftirfarandi eru kaup og sölugengi helstu gjaldmiðla gagnvart evrunni á miðdegismarkaði í Lundúnum. NÝJAST HÆST LÆGST Dollari 0.9047 0.9143 0.9042 Japanskt jen 98.01 99.41 98.05 Sterlingspund 0.6015 0.6078 0.6018 Sv. Meira
12. ágúst 2000 | Viðskiptafréttir | 377 orð | ókeypis

Hagnaður eftir skatta minnkar um 71%

HLUTABRÉFASJÓÐURINN hf. skilaði í gær afkomutölum fyrir fyrri hluta ársins. Í tilkynningu frá sjóðunum segir að reksturinn hafi verið í samræmi við þá verðþróun sem verið hafi á innlendum og erlendum verðbréfamörkuðum á tímabilinu. Meira
Hagnaður Olíufélagsins jókst um 58%
12. ágúst 2000 | Viðskiptafréttir | 599 orð | 1 mynd | ókeypis

Hagnaður Olíufélagsins jókst um 58%

OLÍUFÉLAGIÐ hf. - ESSO var rekið með 369 milljóna króna hagnaði eftir skatta fyrstu sex mánuði ársins en á sama tímabili var hagnaðurinn 234 milljónir króna og jókst hagnaðurinn um 135 milljónir króna eða 58% á milli tímabila. Meira
12. ágúst 2000 | Viðskiptafréttir | 143 orð | ókeypis

Leiðrétt frétt um Burnham

Í FRÉTT um afkomu Burnham International á Íslandi hf. á fyrri hluta ársins sem birt var í viðskiptablaði Morgunblaðsins á fimmtudag kom ekki nægjanlega skýrt fram að um eiginfjárhlutfall samkvæmt CAD-reglum væri að ræða. Meira
12. ágúst 2000 | Viðskiptafréttir | 157 orð | ókeypis

Seðlabanki Japans hækkar vexti

EFTIR lokun hlutabréfamarkaða í Japan í gær ákvað seðlabanki Japans að hækka skammtímavexti í 0,25%. Bankinn hefur fylgt núllvaxtastefnu í 18 mánuði og þetta er fyrsta vaxtahækkun seðlabankans í Japan í áratug. Meira
12. ágúst 2000 | Viðskiptafréttir | 84 orð | ókeypis

Selecta kaupir Veitingavörur

Selecta fyrirtækjaþjónusta ehf. hefur keypt rekstur fyrirtækisins Veitingavörur ehf. Veitingavörur hafa verið starfandi undanfarin 7 ár og selt kaffi og drykkjarvélar svo og hráefni og rekstrarvörur frá Fountain í Danmörku. Meira
Sumarútsölur og lækkun bensínverðs höfðu mest áhrif
12. ágúst 2000 | Viðskiptafréttir | 536 orð | 1 mynd | ókeypis

Sumarútsölur og lækkun bensínverðs höfðu mest áhrif

VÍSITALA neysluverðs miðuð við verðlag í ágústbyrjun 2000 lækkaði um 0,5% frá fyrra mánuði. Lækkun vísitölunnar á þessu tímabili var 0,7% ef húsnæðisliðurinn er ekki tekinn með. Meira
12. ágúst 2000 | Viðskiptafréttir | 78 orð | ókeypis

VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 11.

VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 11.8. 2000 Kvótategund Viðskipta- magn (kg) Viðskipta- verð (kr) Hæsta kaup- tilboð (kr) Lægsta sölu- tilboð (kr) Kaupmagn eftir (kg) Sölumagn eftir (kg) Vegið kaup- verð (kr) Vegið sölu- verð (kr) Síðasta meðalv. Meira
12. ágúst 2000 | Viðskiptafréttir | 199 orð | ókeypis

Viðsnúningur hjá Vaxtarsjóðnum

Hreinar fjármunatekjur Vaxtarsjóðsins hf. snerust úr því að vera neikvæðar um 5 milljónir króna í að vera jákvæðar um tæpar 12 milljónir. Svipaður viðsnúningur varð á hagnaði fyrir og eftir skatta. Meira
12. ágúst 2000 | Viðskiptafréttir | 204 orð | ókeypis

Wal-Mart og AOL kaupa hlut í ShopSmart

AMERÍSKI verslunarrisinn Wal-Mart og America Online (AOL) Europe hafa tekið upp samstarf með kaupum á hlut í netfyrirtækinu ShopSmart. Meira

Daglegt líf

12. ágúst 2000 | Neytendur | 61 orð | ókeypis

Skólataskan á helst ekki að vega...

Skólataskan á helst ekki að vega nema 10% af þyngd barnsins og alls ekki yfir 20%. Fyrir barn sem er 20 kíló er í lagi að bera tösku sem vegur 2 kíló en alls ekki þyngri en 4 kíló. Meira
12. ágúst 2000 | Neytendur | 44 orð | ókeypis

Skólataskan þarf að liggja þétt upp...

Skólataskan þarf að liggja þétt upp við hrygg barnsins og sitja á mjöðmunum. Böndin þurfa að vera breið, bólstruð og stillanleg í lengd. Æskilegt er að hafa brjóst- og mjaðmafestingar að framan. Meira
Tískan of oft látin ráða
12. ágúst 2000 | Neytendur | 472 orð | 3 myndir | ókeypis

Tískan of oft látin ráða

Í lok sumarsins verður oft mikið fjör í skólavöruverslunum en ýmislegt þarf að kaupa til skólans. Skólataskan er þar efst á lista en mikilvægt er að velja rétta tösku. Meira

Fastir þættir

80% minni geislun í handfrjálsum búnaði
12. ágúst 2000 | Fastir þættir | 269 orð | 1 mynd | ókeypis

80% minni geislun í handfrjálsum búnaði

SVONEFNDUR handfrjáls búnaður sem tengdur er við GSM-síma gerir að verkum að heili manna verður fyrir 80% minni geislun en þegar talað er beint í tækið. Þetta kemur fram í skýrslu sem unnin var á vegum breskra stjórnvalda og birt var í vikunni. Meira
ÁSKIRKJA: Guðsþjónusta kl.
12. ágúst 2000 | Í dag | 971 orð | 1 mynd | ókeypis

ÁSKIRKJA: Guðsþjónusta kl.

<strong>Guðspjall dagsins:</strong> Um falsspámenn. Meira
12. ágúst 2000 | Fastir þættir | 49 orð | ókeypis

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Bridsdeild Félags eldri borgara í Reykjavík Tvímenningskeppni var spiluð í Ásgarði Glæsibæ mánudaginn 24. júlí 2000. 22 pör tóku þátt, meðalskor var 216 stig. Árangur N-S Þorsteinn Sveinss. - Eggert Kristinss. Meira
12. ágúst 2000 | Fastir þættir | 269 orð | ókeypis

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

Í þættinum í gær sáum við óheppnisspil hjá íslensku sveitinni á EM ungmenna í Tyrklandi. Hér er spil af öðrum toga, sem gaf góðan plús. Þetta var í viðureign við Dani, en þann leik unnu Íslendingar 17-13. Suður gefur; NS á hættu. Meira
Dópamín virkara í heila sjúklinga
12. ágúst 2000 | Fastir þættir | 171 orð | 1 mynd | ókeypis

Dópamín virkara í heila sjúklinga

VÍSINDAMÖNNUM hefur nú tekist að sanna það sem lengi hafði leikið grunur á, það er að segja, að í heila fólks sem þjáist af skitsófreníu, eða geðklofa, séu nemar sem verði fyrir of miklu áreiti. Meira
Efast um hrukkukremið
12. ágúst 2000 | Fastir þættir | 296 orð | 1 mynd | ókeypis

Efast um hrukkukremið

SÉRFRÆÐINGAR eru teknir að vara við því að hrukkukrem svonefnd kunni í raun að vera þess valdandi að húðin eldist hraðar en ella. Meira
12. ágúst 2000 | Fastir þættir | 845 orð | ókeypis

Hann Jón, sem að studdist við...

Í síðasta þætti minntist Sigursteinn Hersveinsson á orðið flóra , ofnotkun þess og misnotkun. Ég lofaðist þá til að auka þar einhverju við, og er best að koma því frá, þó að ekki geti ég leyst allan vanda í því sambandi. Í 717. Meira
12. ágúst 2000 | Í dag | 75 orð | ókeypis

Helgistund í Úlfljótsvatnskirkju

Á MORGUN, sunnudaginn 13.ágúst, kl.14:00, verður helgistund í Úlfljótsvatnskirkju, þar sem kirkjunni verður afhent að gjöf endurprentun af Guðbrandsbiblíu. Gefandi er Orkuveita Reykjavíkur. Að athöfn lokinni verða kaffiveitingar í Úlfljótsvatnsskála. Meira
Hvað er hælspori?
12. ágúst 2000 | Fastir þættir | 426 orð | 1 mynd | ókeypis

Hvað er hælspori?

Spurning: Hvað er hælspori? Hvað veldur þessum sjúkdómi og hver er meðferðin við honum? Svar: Fóturinn er eins og spenntur bogi þannig að maður stendur aðallega í hæl og tær. Meira
Hvernig myndast frostrósir á rúðum?
12. ágúst 2000 | Fastir þættir | 2017 orð | 3 myndir | ókeypis

Hvernig myndast frostrósir á rúðum?

Að undanförnu hafa gestir Vísindavefjarins meðal annars fræðst um fyrstu bíómyndina, HIV-veiru sem genaferju, fisk í stöðuvötnum án afrennslis, hönnun tölvuleikja, harða diska, stýrikerfi, merkingu, uppruna og stafsetningu orða, stærðfræðitáknið pí,... Meira
Íslendingar hafa engan konung haft, lögin eru þeirra konungur
12. ágúst 2000 | Fastir þættir | 1210 orð | 3 myndir | ókeypis

Íslendingar hafa engan konung haft, lögin eru þeirra konungur

8. maí, síðdegis Dálítil hvíld, siesta, er ágæt í mollunni. Hef hlustað á hljóðbók með efni eftir Bertrand Russell um afstæðiskenningu Einsteins. Hef alltaf átt auðvelt með að skilja Russell, ég veit ekki af hverju. Meira
Karlar hafa &quot;lífsklukku&quot;
12. ágúst 2000 | Fastir þættir | 355 orð | 1 mynd | ókeypis

Karlar hafa "lífsklukku"

ÞEGAR karlmaður hefur náð 24 ára aldri fer það að taka hann lengri tíma, eftir því sem hann eldist, að frjóvga maka sinn, og skiptir þá ekki máli hversu gömul konan er, samkvæmt niðurstöðum nýrrar rannsóknar. Meira
12. ágúst 2000 | Fastir þættir | 215 orð | ókeypis

Krabba leitað í tárum?

Í tárum fólks kann að vera að finna vísbendingar um hvort það þjáist af krabbameini eða hvort líklegt sé að það taki þann sjúkdóm. Meira
12. ágúst 2000 | Viðhorf | 761 orð | ókeypis

Kvennavandi Clintons

Það mun söguleg staðreynd í Bandaríkjunum, a.m.k. síðasta áratug, að í kosningum innan einstakra ríkja hefur sá frambjóðandi unnið sem hefur hlotið meirihluta atkvæða hvítra kvenna. Meira
12. ágúst 2000 | Fastir þættir | 253 orð | ókeypis

"Franska mótsögnin" að leysast?

BANDARÍSKIR vísindamenn telja sig nú vita hvers vegna eitt glas af rauðvíni á hverju kvöldi getur komið í veg fyrir krabbamein og hjartasjúkdóma. Meira
12. ágúst 2000 | Dagbók | 580 orð | ókeypis

(Róm. 14,17.)

Í dag er laugardagur 12. ágúst, 225. dagur ársins 2000. <strong>Orð dagsins</strong><strong>:</strong> Því að ekki er Guðs ríki matur og drykkur, heldur réttlæti, friður og fögnuður í heilögum anda. Meira
Skák - Umsjón Helgi Áss Grétarsson
12. ágúst 2000 | Fastir þættir | 64 orð | 1 mynd | ókeypis

Skák - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

Svartur á leik. Staðan kom upp í A-flokki skákhátíðarinnar í Pardubice, Tékklandi. Svart hafði tékkneski alþjóðlegi meistarinn Michal Konopka (2.453) gegn þýska kollega sínum Thorsten Haub (2.370). 54. ... Bxh4+! 55. Kh3 55. Kxh4 er svarað með 55. ... Meira
Súkkulaðiplástur
12. ágúst 2000 | Fastir þættir | 204 orð | 1 mynd | ókeypis

Súkkulaðiplástur

SÚKKULAÐISJÚKLINGAR kunna að fá hjálp áður en langt um líður, ekki ósvipaða þeirri sem reykingamenn hafa undanfarið notið. Næringarfræðingar við St. Meira
Taldraumar
12. ágúst 2000 | Fastir þættir | 814 orð | 1 mynd | ókeypis

Taldraumar

"Vissulega talar Guð... Í draumi, í nætursýn, þá er þungur svefnhöfgi er falinn yfir mennina, í blundi á hvílubeði, opnar hann eyru mannanna. Meira

Íþróttir

12. ágúst 2000 | Íþróttir | 81 orð | ókeypis

Aftur kaflaskipt

KVENNALANDSLIÐIÐ í körfuknattleik tapaði fyrir Svíum 80:47 í gær á Polar Cup-mótinu sem nú fer fram í Bergen í Noregi. Leikurinn þróaðist líkt og leikurinn gegn Finnum í fyrradag. Meira
12. ágúst 2000 | Íþróttir | 129 orð | ókeypis

Auðvelt hjá KR-stúlkum

KR-stúlkur unnu í gær auðveldan 15:0 sigur á Þór/KA í Frostaskjóli í gærkvöldi. Leikurinn einkenndist af einstefnu KR og máttu norðanstúlkur sín lítils enda vantaði fjóra leikmenn í byrjunarliðið. Meira
12. ágúst 2000 | Íþróttir | 31 orð | ókeypis

Bein útsending á Sýn

SJÓNVARPAÐ verður beint frá síðustu tveimur dögum Landsmótsins í golfi á Akureyri. Það er sjónvarpsstöðin Sýn sem það gerir og verður útsending í dag og á morgun milli klukkan 16 og... Meira
12. ágúst 2000 | Íþróttir | 34 orð | ókeypis

Fjöldi leikja U J T Mörk...

Fjöldi leikja U J T Mörk Stig FH 13 8 4 1 27:12 28 Valur 13 8 3 2 34:12 27 Víkingur 13 6 3 4 29:23 21 ÍR 13 6 3 4 24:18 21 KA 13 6 3 4 22:18 21 Dalvík 13 6 2 5 28:26 20 Þróttur 13 4 5 4 20:20 17 Sindri 13 2 7 4 10:14 13 Tindastóll 13 2 2 9 13:26 8... Meira
12. ágúst 2000 | Íþróttir | 28 orð | ókeypis

Fjöldi leikja U J T Mörk...

Fjöldi leikja U J T Mörk Stig Breiðablik 11 9 1 1 43:8 28 Stjarnan 11 8 2 1 31:10 26 KR 11 8 1 2 56:9 25 ÍBV 10 3 5 2 20:13 14 Valur 11 4 1 6 29:16 13 ÍA 10 2 3 5 11:33 9 Þór/KA 11 1 1 9 12:59 4 FH 11 0 2 9 12:66... Meira
12. ágúst 2000 | Íþróttir | 105 orð | ókeypis

Guðmundur stýrir Gróttu/KR

GUÐMUNDUR Sigfússon hefur verið ráðinn þjálfari meistaraflokksliðs Gróttu/KR í kvennaflokki. Tekur hann við af Gunnari Gunnarssyni sem þjálfað hefur liðið undanfarin tvö ár en sagði starfi sínu lausu á dögunum sökum annríkis. Meira
12. ágúst 2000 | Íþróttir | 144 orð | ókeypis

Handknattleiksmaðurinn Róbert Sighvatsson hefur átt við...

Handknattleiksmaðurinn Róbert Sighvatsson hefur átt við meiðsli að stríða í nára og kviðvöðvum og getur því ekki hafið keppni með liði sínu Dormagen í þýskalandi. Meira
12. ágúst 2000 | Íþróttir | 257 orð | ókeypis

Hola í höggi

GUÐMUNDUR Ingvi Einarsson úr Golfklúbbi Sauðárkróks leikur í meistaraflokki á Landsmótinu á Akureyri. Hann gerði sér lítið fyrir í blíðunni í gærmorgun og fór holu í höggi á 4. braut. Meira
12. ágúst 2000 | Íþróttir | 228 orð | ókeypis

Jafnaði með fyrstu snertingu

Sindri og ÍR skildu jöfn, 2:2, á Hornafirði í gær. Fyrri hálfleikur fór rólega af stað. Færin voru fá og Sindri var betri aðilinn framan af en ÍR-ingar sóttu í sig veðrið og voru með yfirhöndina síðari hluta hálfleiksins. Meira
12. ágúst 2000 | Íþróttir | 141 orð | ókeypis

James hættir með Ryder-liðið

MARK James, sem vera átti aðstoðarmaður Sams Torrances með Ryder-lið Evrópu á næsta ári, hefur sagt starfinu lausu. James ritaði bók þar sem hann fer allt annað en fögrum orðum um ýmsa kylfinga, bæði í Ryder-liði Evrópu og Bandaríkjanna. Meira
12. ágúst 2000 | Íþróttir | 422 orð | ókeypis

Kristín Elsa lék af miklu öryggi...

KRISTÍN Elsa Erlendsdóttir úr Keili lætur ekki deigan síga á Landsmótinu í golfi. Hún hafði eins höggs forystu eftir fyrsta dag en bætti um betur í gær og jók forystu sína um sjö högg, er átta höggum á undan Íslandsmeistaranum úr Keili, Ólöfu Maríu Jónsdóttur. Tvær ungar stúlkur úr Kili í Mosfellsbæ, Katrín Dögg Hilmarsdóttir og Nína Björk Geirsdóttir, koma síðan höggi á eftir. Meira
12. ágúst 2000 | Íþróttir | 135 orð | ókeypis

Larsson og Mjallby koma

S ænsku landsliðsmennirnir Henrik Larsson og Johan Mjallby verða í 20 manna leikmannahóp Svía sem Tommy Södeberg landsliðsþjálfari hefur valið. Meira
Meistarinn með undirtökin
12. ágúst 2000 | Íþróttir | 667 orð | 2 myndir | ókeypis

Meistarinn með undirtökin

OTTÓ Sigurðssyni úr Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar tókst ekki að fylgja eftir frábærum fyrsta hring á Landsmótinu í golfi, en þá lék hann á 67 höggum og jafnaði vallarmetið að Jaðri. Í gær notaði hann einum tug meira af höggum og er í sjöunda sæti. Íslandsmeistarinn Björgvin Sigurbergsson lék hins vegar manna best í dag, kom inn á 68 höggum og er eini maðurinn í meistaraflokki sem hefur leikið tvo fyrstu hringina undir pari báða dagana. Meira
12. ágúst 2000 | Íþróttir | 398 orð | ókeypis

Óvissa í 8-liða úrslitum

SPENNAN Í bikarkeppni Knattspyrnusambands Íslands fer vaxandi og í átta liða úrslitum keppninnar, sem hefjast í dag með leik Breiðabliks og Fylkis í Kópavogi, eru eftir sex lið úr efstu deild karla og tvö úr 1. deild. Að venju er ómögulegt að spá fyrir um úrslit leikja en Morgunblaðið fékk hinn kunna knattspyrnumann og þjálfara 1. deildar liðs Víkings, Lúkas Kostic, til að velta fyrir sér möguleikum liðanna í viðureignunum fjórum. Meira
12. ágúst 2000 | Íþróttir | 183 orð | ókeypis

Óvissunni um Þóru eytt

Óvíst var hvort landsliðsmarkvörðurinn í knattspyrnu, Þóra Helgadóttir, gæti tekið þátt í leikjunum gegn Þýskalandi og Úkraínu í undankeppni Evrópumótsins þar sem hún er á leið til Duke-háskóla í Bandaríkjunum. Meira
12. ágúst 2000 | Íþróttir | 110 orð | ókeypis

Snemma á fætur

ÞAÐ fylgir landsmóti í golfi að fara snemma á fætur og eins og gengur og gerist þurfa menn að fara missnemma á fætur. Meira
12. ágúst 2000 | Íþróttir | 160 orð | ókeypis

Vala baðst undan

VALA Flosadóttir, stangarstökkvari úr ÍR, baðst undan því að taka þátt í bikarkeppni FRÍ um helgina, að sögn Gunnars Páls Jóakimssonar, hjá frjálsíþróttadeild ÍR. Meira
Víkingar gefa eftir
12. ágúst 2000 | Íþróttir | 586 orð | 1 mynd | ókeypis

Víkingar gefa eftir

KA-menn unnu Víkinga á Akureyrarvelli í gær, 2:1. Verða það að teljast sanngjörn úrslit miðað við gang leiksins en hvorugt liðið sýndi mikil tilþrif í þá átt að færast upp í efstu deild. Með sigri hefðu Víkingar hangið aftan í Val og FH en þeir verma nú 3.-5. sætið ásamt ÍR og KA. Meira
Örugg forysta FH
12. ágúst 2000 | Íþróttir | 106 orð | 1 mynd | ókeypis

Örugg forysta FH

FH hefur forystu að loknum fyrri degi Bikarkeppni FRÍ sem fram fer á Kaplakrikavelli í Hafnarfirði. FH hefur 93 stig, 17 stigum meira en UMSS sem er í öðru sæti. Meira

Úr verinu

12. ágúst 2000 | Úr verinu | 210 orð | ókeypis

Kaupir aflaheimildir til úthafskarfaveiða

STJÓRN Skagstrendings hf. hefur samþykkt samninga um kaup á aflahlutdeild sem nemur um 1.500 tonnum af úthafskarfa. Jafnframt hefur stjórn Skagstrendings hf. ákveðið að boða til hluthafafundar eigi síðar en 22. ágúst nk. Meira
Ofveiði: Íslenzka lausnin
12. ágúst 2000 | Úr verinu | 211 orð | 1 mynd | ókeypis

Ofveiði: Íslenzka lausnin

BREZKA hagfræðistofnunin hefur gefið út bókina Overfishing: The Icelandic Solution (Ofveiði: Íslenzka lausnin) eftir prófessor Hannes Hólmstein Gissurarson. Meira
12. ágúst 2000 | Úr verinu | 86 orð | ókeypis

Villtur lax ólífrænn?

STÓR bandarísk verslunarkeðja og heildsali lýstu því yfir fyrir skömmu að ekki sé hægt að merkja villtan lax sem lífræna vöru samkvæmt nýjum reglum sem stjórnvöld eru að vinna að. Meira
Þorlákur ÍS afhentur
12. ágúst 2000 | Úr verinu | 102 orð | 1 mynd | ókeypis

Þorlákur ÍS afhentur

LÍNUSKIPIÐ Þorlákur ÍS, sem verið hefur í smíðum í Gdynia í Póllandi, verður formlega afhent útgerðarfélaginu Dýra ehf. á Bolungarvík á morgun, laugardag. Smíði skipsins hófst í janúar á þessu ári og er afhending skipsins samkvæmt smíðaáætlunum. Meira

Lesbók

Á hvaða blaðsíðu í bók lífsins?
12. ágúst 2000 | Menningarblað/Lesbók | 32 orð | 1 mynd | ókeypis

Á hvaða blaðsíðu í bók lífsins?

Sviðssetningin á Grímudansleik Verdi á Tónlistarhátíðinni í Bregenz hefur vakið mikla athygli. Söngvararnir eru á sviði, sem er bók lífsins, sem Dauðinn í líki heljarstórrar beinagrindar flettir. Grímudansleikurinn verður sýndur til 20.... Meira
Bach
12. ágúst 2000 | Menningarblað/Lesbók | 29 orð | 1 mynd | ókeypis

Bach

var að sjálfsögðu í öndvegi á hátíð, sem haldin var í hans nafni í Leipzig. Í huga Halldórs Haukssonar var ferð á slóðir Bachs jafnsjálfsögð og ferð múslímans til... Meira
BELGÍSKUR ORGELLEIKARI Í HALLGRÍMSKIRKJU
12. ágúst 2000 | Menningarblað/Lesbók | 431 orð | 1 mynd | ókeypis

BELGÍSKUR ORGELLEIKARI Í HALLGRÍMSKIRKJU

BELGÍSKI organistinn Jozef Sluys, dómorganisti í Brussel, leikur á hádegistónleikunum í Hallgrímskirkju í dag, laugardag, kl. 12 og hann er fulltrúi Brussel á tónleikum tónleikaraðarinnar Sumarkvöld við orgelið sem verða annað kvöld, sunnudagskvöld, kl. Meira
DAGBÓKARBROT FRÁ LEIPZIG
12. ágúst 2000 | Menningarblað/Lesbók | 2549 orð | 4 myndir | ókeypis

DAGBÓKARBROT FRÁ LEIPZIG

Tónlist Johanns Sebastians Bachs hefur verið mikilvægur hluti af lífi mínu um árabil. Allt sem snertir sögu þessa margbrotna manns vekur áhuga minn og það liggur við að Bach-ættin sé mér kunnugri en eigið ættartré. Meira
FYRSTU ALDIR RÓMABORGAR
12. ágúst 2000 | Menningarblað/Lesbók | 1398 orð | 1 mynd | ókeypis

FYRSTU ALDIR RÓMABORGAR

Búsetu á hæðum Rómar hófu Latverjar, en til Ítalíu höfðu áar þeirra komið í fyrstu eða annarri bylgju aðflutnings eða innrásar Indó-Evrópu-manna á öðru árþúsundi f. Kr. Samkvæmt arfsögninni stofnuðu kvikfjárhaldarar og veiðimenn borgina sem síðan átti eftir að verða nafli heimsins. Meira
GRASRÓT Í NÝLISTASAFNINU
12. ágúst 2000 | Menningarblað/Lesbók | 152 orð | 1 mynd | ókeypis

GRASRÓT Í NÝLISTASAFNINU

GRASRÓT 2000 er heiti sýningar sem opnuð verður í Nýlistasafninu við Vatnsstíg 3b í dag, laugardag, kl. 16. Sýningin er hugsuð sem kynning á listamönnum sem eru að stíga sín fyrstu skref á listabrautinni. Meira
12. ágúst 2000 | Menningarblað/Lesbók | 136 orð | ókeypis

HEIMSÁDEILA

Þessi öld er undarlig, allir góðir menn um sig ugga mega að mestu; illir taka yfirráð, að því hef ég um stundir gáð að þeim er fylgt í flestu. Meira
12. ágúst 2000 | Menningarblað/Lesbók | 1058 orð | ókeypis

HETJUR OG HENTIFÁNABERAR

Fyrir skömmu eignaðist þjóðin nýja hetju. Slík fyrirbæri eru ekki á hverju strái í nútímanum þótt menn keppist um að draga að sér athygli, með ýmisskonar sviðsetningu. Meira
12. ágúst 2000 | Menningarblað/Lesbók | 616 orð | ókeypis

HEYANNIR

Heyannir bernsku minnar eru handan við drunur vélanna. Lífið á bænum er öll veröld mín. Tindhvöss fjöllin halda utan að henni. Sólin fyllir hana hlýrri birtu. Gangur hennar ræður gerðum fólksins. Meira
Í BÁSUM
12. ágúst 2000 | Menningarblað/Lesbók | 872 orð | 3 myndir | ókeypis

Í BÁSUM

HAFIR þú ekki komið í Bása ættir þú að vinda að því bráðan bug, því fegurri og margbreytilegri stað er vart hægt að finna. Meira
KÖTTUR SEM FER SÍNAR EIGIN LEIÐIR
12. ágúst 2000 | Menningarblað/Lesbók | 762 orð | 3 myndir | ókeypis

KÖTTUR SEM FER SÍNAR EIGIN LEIÐIR

Samsýning tólf myndlistarmanna, sem nota mikið vatnsliti við listsköpun sína, var opnuð í gærkvöldi. Sýningin ber yfirskriftina Akvarell Ísland 2000 og er haldin í Hafnarborg. Níu myndlistarmenn stofnuðu hópinn Akvarell Ísland fyrir fjórum árum. Meira
LAUN HEIMSINS
12. ágúst 2000 | Menningarblað/Lesbók | 2490 orð | 1 mynd | ókeypis

LAUN HEIMSINS

Það var komið talsvert fram yfir miðnætti. Allir höfðu etið eins og þeir gátu af þorramatnum, borð höfðu verið rudd, skemmtiatriðum var lokið og dansinn dunaði. Salur félagsheimilisins í Skjólborg var þéttskipaður og allir í samkvæmisskapi. Meira
Nabucco Babýlonskonungur í Veróna
12. ágúst 2000 | Menningarblað/Lesbók | 47 orð | 1 mynd | ókeypis

Nabucco Babýlonskonungur í Veróna

ÓPERA Verdi um Nebúkadnesar Babýlonskonung, Nabucco, var fyrst á dagskrá óperuhátíðarinnar í Veróna og það var Ísraelinn Daniel Oren sem hélt um stjórnvölinn. Umgjörð sýningarinnar var rómverska hringleikahúsið í Verona, sem er frá 1. öld e. Kr. Meira
12. ágúst 2000 | Menningarblað/Lesbók | 310 orð | ókeypis

NÆSTU VIKU

MYNDLIST Árbæjarsafn: Saga Reykjavíkur. Árnastofnun, Árnagarði: Handritasýning. Opið kl. 13-17 til 31. ág. Ásmundarsafn: Verk í eigu safnsins. Sýning á verkum Ásmundar Sveinssonar. Til 1. nóv. Byggðasafn Hafnarfjarðar: Vaxmyndasýning. Til 30. sep. Meira
12. ágúst 2000 | Menningarblað/Lesbók | 41 orð | ókeypis

Óperur um allan heim

Út um allan heim eru menn að setja upp óperur og reyna þá gjarnan að fitja upp á eftirtektarverðum nýjungum í flutningi þeirra. Meira
12. ágúst 2000 | Menningarblað/Lesbók | 92 orð | ókeypis

Pavarotti semur frið

Tenórsöngvarinn Luciano Pavarotti hefur nú samið frið við skattayfirvöld í heimalandi sínu. Meira
&quot;HYGG EG AÐ FÁIR MUNI SÉÐ HAFA RÖSKLIGRA MANN&quot;
12. ágúst 2000 | Menningarblað/Lesbók | 3994 orð | 1 mynd | ókeypis

"HYGG EG AÐ FÁIR MUNI SÉÐ HAFA RÖSKLIGRA MANN"

Sturla Sighvatsson er að sumu leyti persónugervingur Sturlungaaldar. Hann var glæsimenni, en valdagráðugur og yfirgangssamur við aðra höfðingja og hikaði ekki við að ganga á orð og eiða. Saga hans er flétta hagsmunasamninga, vinslita og undirmála eftir því hvernig vindurinn blés. Meira
Róm
12. ágúst 2000 | Menningarblað/Lesbók | 29 orð | 1 mynd | ókeypis

Róm

var ekki byggð á einum degi, segir máltækið. Í Róm hafa fornleifafræðingar grafið upp kofagrunna frá 8. öld f. Kr. á Palatin-hæð, en eldri minjar í grennd við... Meira
Sturla
12. ágúst 2000 | Menningarblað/Lesbók | 20 orð | 1 mynd | ókeypis

Sturla

Sighvatsson er að sumu leyti persónugervingur Sturlungaaldar. Hann var glæsimenni, en valdagráðugur og saga hans er flétta hagsmuna, vinslita og... Meira
12. ágúst 2000 | Menningarblað/Lesbók | 57 orð | ókeypis

STUTT KVÆÐI UM AFA OG ÖMMU

Léttstigin spor í lautu leynast við grassins rót, síðan þau afi og amma áttu hér stefnumót. Lambagras brosti í barði og bláfjóla óx þar nær. Tuttugu og eins var afi og amma var tvítug mær. Meira
Úr hör-fræi að myndverki
12. ágúst 2000 | Menningarblað/Lesbók | 1149 orð | 2 myndir | ókeypis

Úr hör-fræi að myndverki

Sýning á smáverkum úr íslenskum hör hefur verið opnuð í Hafnarborg. Hörinn á sýningunni var fenginn af línakri hjónanna Ingibjargar Styrgerðar Haraldsdóttur og Smára Ólasonar. EYRÚN BALDURSDÓTTIR ræddi við þau hjón og einnig við myndlistarmennina Hrafnhildi Sigurðardóttur og Ingiríði Óðinsdóttur. Meira
Útivist
12. ágúst 2000 | Menningarblað/Lesbók | 30 orð | 1 mynd | ókeypis

Útivist

er 25 ára á þessu ári og af því tilefni birtir Lesbókin greinar um ferðamannaslóðir. Nú er komið að Básum, þar sem Útivist ætlar að halda afmælishátíð sína síðar á... Meira
Virkjunar-undirbúningur á Íslandi
12. ágúst 2000 | Menningarblað/Lesbók | 699 orð | 3 myndir | ókeypis

Virkjunar-undirbúningur á Íslandi

Nýting íslensku orkulindanna krefst ítarlegrar þekkingar bæði á náttúrufari almennt og á aðstæðum á einstökum virkjunarsvæðum. Meira
[ ]

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.