Greinar miðvikudaginn 16. ágúst 2000

Forsíða

16. ágúst 2000 | Forsíða | 273 orð

Flughæfisskírteini Concorde afturkallað

FLUGMÁLAYFIRVÖLD í Bretlandi og Frakklandi hafa lagt til að flughæfisskírteini Concorde-þotna verði afturkallað. Af þessum sökum hefur breska flugfélagið British Airways (BA) stöðvað allt flug Concorde-þotna félagsins, og tók stöðvunin gildi í gær. Meira
16. ágúst 2000 | Forsíða | 440 orð | 2 myndir

Hratt gengur á súrefnisbirgðir Kúrsk

RÚSSNESKAR björgunarsveitir reyndu í gær að bjarga áhöfn kafbátsins Kúrsk, sem legið hefur á 150 metra dýpi á botni Barentshafs frá því um helgina. Meira
16. ágúst 2000 | Forsíða | 242 orð

Hækkun á hráolíu

HRÁOLÍA hélt í gær áfram að hækka í verði á mörkuðum í London og hefur tunnan af hráolíu ekki verið dýrari frá því í Persaflóastríðinu árið 1990. Við lokun markaða var tunnan af Brent-hráolíu komin í 32,29 dollara, sem er 81 senti hærra verð en á... Meira
16. ágúst 2000 | Forsíða | 97 orð | 1 mynd

Æskuhátíð í Páfagarði

YFIR 600.000 manns söfnuðust saman í Róm í gær í tilefni æskuhátíðar kaþólsku kirkjunnar. Jóhannes Páll páfi II sést hér blessa fólk á Péturstorgi úr páfabílnum, en í ræðu sinni hvatti hann til þess að ungt fólk fylgdi Kristi og frelsinu. Meira

Fréttir

16. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Á batavegi eftir bílslys

ANDREA M. Jónsdóttir lenti ásamt syni sínum, Kára Haraldssyni, í slysi á Suðurlandsvegi í júní. Kári slapp með skrámur en Andrea hlaut m.a. áverka á efstu hryggjarliðum. Meira
16. ágúst 2000 | Erlendar fréttir | 119 orð | 1 mynd

Á ofsahraða inn á ölstofu

AÐ minnsta kosti 20 manns slösuðust, þar af fimm lífshættulega, þegar bifreið var ekið á ofsahraða í gegnum vegg á ölstofu í úthverfi Baltimore í Bandaríkjunum á mánudagskvöld. Meira
16. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 122 orð

Bátur varð vélarvana í Skerjafirði

SKEMMTIBÁTURINN Múkki KÓ-69 varð vélarvana í Skerjafirði laust fyrir miðnætti í fyrrakvöld en báturinn fannst fljótlega og var dreginn inn í Kópavogshöfn. Þrír menn voru um borð en ekkert amaði að þeim. Meira
16. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 594 orð | 10 myndir

Bók og vefur vinna saman

Íslandssögu og mannkynssögu er fléttað saman í nýju námsefni fyrir sögu 103 í framhaldsskólum. Bækurnar sem gefnar eru út af Nýja bókafélaginu eru unnar í samræmi við nýja aðalnámskrá sem tekur gildi í haust. Um er að ræða eina grunnbók og sex smárit. Ítarefni fyrir áfangann verður að finna á Söguvef NB á Strik.is. Meira
16. ágúst 2000 | Erlendar fréttir | 893 orð | 1 mynd

Clinton segir Gore sterkan leiðtoga

Kveðjuræða Bills Clintons á landsþingi demókrata var blanda af ljúfum minningum og lofsyrðum um manninn sem demókratar vona að feti í fótspor Clintons. Meira
16. ágúst 2000 | Erlendar fréttir | 248 orð

Edward de Vere var William Shakespeare

LANGT er síðan fyrst var að því líkum leitt að skáldið William Shakespeare hafi í raun verið Edward de Vere, jarl af Oxford. Nú hefur Shakespeare-grúskarinn Robert Detobel við háskólann í Frankfurt am Main fundið fyrstu prentuðu sönnunina fyrir þessu. Meira
16. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 245 orð | 1 mynd

Eftirlit hert til muna í útvarpshúsinu við Efstaleiti

EFTIRLIT með aðgengi að húsi Ríkisútvarpsins við Efstaleiti verður hert til muna í kjölfar þess að maður komst inn um dyr sem leiddu að rafmagnstöflu og sló út öryggjunum í fyrrakvöld. Meira
16. ágúst 2000 | Akureyri og nágrenni | 63 orð

Eggtíð ísfuglsins

BÓKMENNTAVAKA á vegum Listasumars á Akureyri verður í Deiglunni, Kaupvangsstræti 23 í kvöld, miðvikudagskvöldið 16. ágúst kl. 20.30. Dagskráin verður helguð William Heinesen í tilefni af því að 100 ár eru liðin frá fæðingu hans. Meira
16. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 482 orð | 1 mynd

Eigendur Balkanpharma með meirihluta

STJÓRN Pharmaco hefur ákveðið að boða til hluthafafundar 28. Meira
16. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 379 orð

Ekkert verið ákveðið um tóbakshækkun

EKKERT hefur verið ákveðið varðandi hugsanlegar verðhækkanir á tóbaki en Geir H. Haarde fjármálaráðherra útilokar þó ekki að það geti orðið þegar Alþingi kemur saman á ný. Meira
16. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 205 orð

Ekki sýnt fram á bilanir

FRUMRANNSÓKN á flugslysinu í Skerjafirði 7. ágúst er lokið. Í fréttatilkynningu Rannsóknarnefndar flugslysa kemur fram að enn hafa ekki komið neinar bilanir fram á vélinni aðrar en þær sem skýrast af árekstri við hafflötinn. Meira
16. ágúst 2000 | Miðopna | 718 orð | 1 mynd

Enn í endurhæfingu ári eftir slys

SÓLEY Margrét Ingvarsdóttir, 24 ára, lenti í umferðarslysi síðastliðið sumar og á eftir að vera í endurhæfingu líklega í tvö ár til viðbótar. Hún hlaut marga áverka í slysinu enda hefur líf hennar tekið algerum stakkaskiptum. Meira
16. ágúst 2000 | Landsbyggðin | 320 orð | 1 mynd

Fyrsta skóflustungan tekin að nýrri reiðhöll

Sauðárkróki- Það var bjart yfir Skagafirði og einnig bjartsýni ríkjandi meðal þeirra mörgu sem viðstaddir voru síðastliðinn laugardag þegar sr. Meira
16. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 154 orð

Gert við GSM-kerfið í nótt

VIÐGERÐ á GSM-kerfinu átti að fara fram í nótt, en bilanir komu upp í fyrrinótt er verið var að ljúka við svokallaða tvöföldun kerfisins sem á að auka afkastagetu og rekstraröryggi þess, að sögn Ólafs Stephensen, talmanns Landssímans. Meira
16. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 825 orð | 1 mynd

Gæti skýrt myndun brjóstakrabbameins

Margs konar rannsóknir eru framundan til að staðfesta vísbendingu um nýjan erfðavísi sem tengist brjóstakrabbameini. Þá fyrst verður vitað hvaða hlutverki hann gegnir varðandi myndun þess. Meira
16. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 54 orð | 1 mynd

Hafnargeymir bútaður niður

BYRJAÐ er að rífa einn af hafnargeymum ÍSAL, en geymirinn hallar lítillega og þess vegna er ekki hægt að nýta hann til fullnustu. Geymirinn tekur 40.000 rúmmetra af súráli. Meira
16. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 318 orð

Hagnaður Kaupþings 529 milljónir eftir skatta

HAGNAÐUR Kaupþings eftir skatta nam 529 milljónum króna á fyrri helmingi ársins og hefur hann aukist um 153% milli tímabila. Hreinar rekstrartekjur Kaupþings fyrstu sex mánuði ársins námu 2,1 milljarði króna á móti 853 milljónum í fyrra. Meira
16. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 181 orð | 1 mynd

Heildarskuldir ríkisins 15,3% af landsframleiðslu

GEIR H. Haarde, fjármálaráðherra, segir að ef haldið verði áfram á næstu árum á þeirri braut að greiða markvisst niður skuldir ríkisins sé raunhæft að erlendar skuldir ríkisins verði litlar sem engar innan fárra ára. Hrein skuldastaða ríkisins nemur skv. Meira
16. ágúst 2000 | Landsbyggðin | 282 orð | 1 mynd

Hleðslumenn að störfum í Hraunsrétt

Laxamýri -Byrjað er að lagfæra Hraunsrétt í Aðaldal, en þar hafa hleðslumenn unnið í fimm vikur og hlaðið upp veggi og lagað undirstöður. Þetta er mikið verk og ljóst að það mun taka nokkur ár að endurgera alla réttina verði haldið áfram við framkvæmdir. Meira
16. ágúst 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 956 orð | 5 myndir

Iðnaðar- og athafnasvæði víkur fyrir nútímalegu skrifstofuhúsnæði

BORGARTÚNIÐ hefur breytt um svip á síðustu misserum. Iðnaðarhúsnæði hefur smám saman vikið fyrir nútímalegu skrifstofuhúsnæði og virðist ekkert lát vera á byggingarframkvæmdum við götuna. Meira
16. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 643 orð | 1 mynd

Ísland markaðssett sem heilsuland

NEFND sem skipuð var af samgönguráðherra og fjallaði um heilsutengda ferðaþjónustu hefur skilað frá sér skýrslu þar sem settar eru fram tillögur varðandi framtíð slíkrar ferðaþjónustu hér á landi. Meira
16. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 52 orð | 1 mynd

Kaffi fyrir félaga í Hana-nú

GUÐNI Stefánsson í gönguklúbbnum Hana-nú býður göngufélaga velkomna í sumarbústað sinn í Lækjarbotnum í dag með samlokur sínar, kaffibrúsa og bláköflótta dúka til að eiga saman stund í Hana-nú lundinum í landi hans. Rútan fer frá Gullsmára kl. 15 en kl. Meira
16. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 188 orð | 1 mynd

Karlmenn í miklum meirihluta

ÞEIM ökumönnum sem lögreglan í Reykjavík hefur stöðvað vegna aksturs án ökuréttinda hefur fjölgað mjög frá fyrri árum. Sérstaklega hefur þeim fjölgað sem aka bifreið þrátt fyrir að hafa verið sviptir ökuleyfi. Meira
16. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 197 orð

Keikó þarf líklega að bíða frelsisins

SYNDI háhyrningurinn Keikó ekki á brott með öðrum háhyrningum á næstunni verður beðið þar til næsta sumar með að sleppa honum út í náttúruna. Frá í vor hefur hann synt frjáls í Klettsvík í Vestmannaeyjum, sem girt hefur verið af. Meira
16. ágúst 2000 | Akureyri og nágrenni | 61 orð

Kerling og Hvalvatnsfjörður

FERÐAFÉLAG Akureyrar efnir til gönguferðar á Kerlingu í Eyjafirði á laugardag, 19. ágúst. Brottför er kl. 9 um morguninn. Um helgina verður farið úr Hvalvatnsfjörðum yfir Bjarnarfjall í Flateyjardal. Um er að ræða bakpokaferð og verður gist í tjöldum. Meira
16. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 103 orð

Kristni og kvikmyndir

ÞORKELL Ágúst Óttarsson BA í guðfræði flytur erindi og sýnir kafla úr kvikmyndum í Skálholtsskóla nk. fimmtudagskvöld kl. 20. Erindið nefnir hann: Endirinn í upphafinu. Edensstef í heimslitakvikmyndum. Boðið verður upp á fyrirspurnir og umræður á eftir. Meira
16. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 245 orð

Landnámsmenn frá Skandinavíu en konurnar frá Bretlandseyjum

STÓR hluti kvenna í hópi landnámsmanna voru frá Bretlandseyjum, en karlmennirnir voru nánast allir frá Skandinavíu. Meira
16. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 196 orð

Laun verða árangurstengd hjá Íslandsbanka-FBA

ÍSLANDSBANKI-FBA tekur upp þríþætt árangurstengt launakerfi á þessu ári að því er fram kemur í fréttatilkynningu frá félaginu sem fylgir milliuppgjöri þess. Meira
16. ágúst 2000 | Erlendar fréttir | 118 orð

Lausn gíslanna frestað

LAUSN níu vestrænna gísla, sem múslímskir uppreisnarmenn á Filippseyjum hafa haldið í tæpa fjóra mánuði, var í gær frestað til fimmtudags, að minnsta kosti, að því er samningamenn Filippseyjastjórnar sögðu í gærkvöldi. Meira
16. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 53 orð | 1 mynd

Lést í bílslysi á Suðurlandi

HELGA Sjöfn Fortescue, 16 ára, til heimilis í Grýtubakka 6 í Reykjavík, lést á gjörgæsludeild Landspítala - háskólasjúkrahúss í Fossvogi á mánudag. Meira
16. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 70 orð

Lítill áhugi á fiskvinnslunámi

AÐSÓKN að sjávarútvegstengdu námi hefur sjaldan verið eins dræm og nú í haust. Færri eru innritaðir í stýrimannaskóla og vélskóla en að meðaltali og enginn skóli mun halda úti kennslu á fiskvinnslubraut næsta vetur. Meira
16. ágúst 2000 | Erlendar fréttir | 224 orð

Lokaspretturinn hafinn

BOÐ fyrirtækjanna sex sem enn bítast um rekstrarleyfi í hinu væntanlega UMTS-farsímakerfi í Þýzkalandi fóru í gær, á tólfta degi uppboðsins, yfir það sem svarar 3.000 milljörðum króna. Meira
16. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 90 orð

Lýst eftir vitnum

LÖGREGLAN í Reykjavík auglýsir eftir vitnum að árekstri sem varð laugardaginn 12. ágúst sl. um kl. 11:59 á gatnamótum Hringbrautar og Snorrabrautar. Umferðarljós eru á gatnamótunum og greinir ökumenn á um stöðu umferðarljósanna er áreksturinn varð. Meira
16. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

Maríuganga í Viðey

MARÍUGANGA var haldin í fyrsta skipti síðan í kaþólskum sið í Viðey í gærkvöld á Maríumessu hinni fyrri. Að sögn sr. Þóris Stephensen staðarhaldara tóku yfir 100 manns þátt í henni. Meira
16. ágúst 2000 | Miðopna | 629 orð | 1 mynd

Minnir á árin fyrir lögleiðingu bílbeltanotkunar

MJÖG misjafnt er hversu lengi fólk þarf á endurhæfingu að halda eftir slys enda áverkarnir misjafnir. Sumir hljóta einvörðungu minniháttar beinbrot og eru í endurhæfingu í nokkrar vikur og ná sér að fullu. Fyrir þá er andlega áfallið sjaldnast mikið. Meira
16. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 141 orð

Mismunandi áherslur milli stjórnarflokkanna

GEIR H. Haarde fjármálaráðherra segir að ummæli Halldórs Ásgrímssonar, utanríkisráðherra og formanns Framsóknarflokksins, um hátekjuskatt í Morgunblaðinu í gær staðfesti það sem hann hefði sjálfur sagt í viðtali í Morgunblaðinu sl. Meira
16. ágúst 2000 | Landsbyggðin | 249 orð | 1 mynd

Námskeið fyrir skógarbændur

Grund - Síðastliðinn föstudag var haldið fjölsótt námskeið á Hvanneyri fyrir skógarbændur. Þar hlýddu nær eitt hundrað manns á fjölda fyrirlestra. Var m.a. Meira
16. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 525 orð

Óeðlilegur krókur segir oddviti Sjálfstæðisflokks

BORGARRÁÐ samþykkti einróma á fundi sínum í gær tillögu Reykjavíkurlistans um að hafna fyrirliggjandi samningi Fræðslumiðstöðvarinnar og Línu.Nets. Meirihluti samþykkti tillögu um gerð eins árs samnings milli Fræðslumiðstöðvarinnar og Línu.Nets. Meira
16. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 139 orð

Óljóst hver voru upptök eldsins

EKKI er hægt að fullyrða neitt um að hvað olli því að það kviknaði í Guðrúnu SH-235, fimm tonna plastbáti, norður af Rifi á Snæfellsnesi á sunnudaginn, að sögn lögreglunnar í Ólafsvík. Meira
16. ágúst 2000 | Akureyri og nágrenni | 85 orð | 1 mynd

Pollagallarnir teknir fram

FYRSTU merki þess að haustið er á næsta leiti mátti greina hjá börnunum á leikskólanum Krógabóli á Akureyri þegar þau fóru út að leika sér í gær líkt og aðra daga en þurftu að klæðast pollagöllum. Meira
16. ágúst 2000 | Erlendar fréttir | 642 orð | 1 mynd

"Andrúmsloftið ótrúlegt"

INNILEG gleði einkenndi endurfundi 100 kóreskra fjölskyldna í Seoul, höfuðborg Suður-Kóreu, í gær er foreldrar og börn hittust augliti til auglitis í fyrsta sinn í hálfa öld. Meira
16. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 382 orð | 1 mynd

"Bílinn allan heim - enga varahluti á hálendinu"

FERÐAMÁLARÁÐ Íslands, ásamt styrktaraðilum, stendur fyrir hreinsunarátaki á öllum helstu hálendisvegum landsins og eru kjörorð átaksins: "Bílinn allan heim - enga "varahluti" á hálendinu. Meira
16. ágúst 2000 | Landsbyggðin | 96 orð | 1 mynd

"Leiðinlega kviðmikill og ófríður"

Húsavík -Hrútasýning var liður í dagskrá Mærudaga sem haldnir voru á Húsavík nýlega. Þar komu svokallaðir "hobbýbændur" hér í bæ með hrúta sína og voru þeir sýndir og dæmdir í framhaldi af því. Meira
16. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 148 orð

Ratleikur í Öskjuhlíðinni í kvöld

ALÞJÓÐLEGUR ratleikur er íþrótt sem ekki hefur ennþá numið land á Íslandi svo nokkru nemi. Ratleikur er stundaður um víða veröld og er fjölskylduíþrótt. Meira
16. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 140 orð

Ráðstefna um vinnuumhverfi framtíðarinnar

FÖSTUDAGINN 18. ágúst verður haldin ráðstefna um vinnuumhverfi framtíðarinnar á vegum Odda. Á ráðstefnunni verður meðal annars fjallað um nýjustu strauma í vinnuumhverfi og fyrirtækjamenningu. Meira
16. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 159 orð

Röskun á hreyfifærni

Í TENGSLUM við A-One-námskeið Guðrúnar Árnadóttur MA og dósents í iðjuþjálfun við Háskólann á Akureyri eru hér staddir gestir frá New York, þau Glen Gillen og Ann Burkhardt, iðjuþjálfar við Columbia-Presbyterian Medical Center. "Miðvikudaginn 16. Meira
16. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Sandurinn gleypir á Flæði

ÞEIR komust að því að sandurinn getur verið bæði hvikull og gleypinn, ferðalangarnir á hvíta húsbílnum sem fóru um Gæsavatnaleið fyrir helgi. Meira
16. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 220 orð

Sanngirnismál að breyta þessu

GEIR H. Haarde fjármálaráðherra segir að lagabreytingu þurfi til svo breyta megi ákvæði um tengingu barnabóta við eignir barnabótaþega. Meira
16. ágúst 2000 | Miðopna | 910 orð | 1 mynd

Sigrar í málaferlum marka tímamót

Kínverjar eru mesta reykingaþjóð í heimi og þar reykja 63% karlmanna á aldrinum 15-69 ára en aðeins 3,8% kvenna á sama aldri nota tóbak. Slíkt mynstur er algengt í Asíulöndum og hefur Alþjóðaheilbrigðisstofnunin lýst yfir áhyggjum vegna hugsanlegrar markaðssetningar tóbaksfyrirtækja á vindlingum til kvenna í þróunarlöndunum. Þetta kom meðal annars fram á ráðstefnu um baráttu gegn reykingum sem Eiríkur Páll Jörundsson sat fyrir skömmu í Chicago. Meira
16. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Skaftholtsréttir endurbyggðar

VERIÐ er að endurbyggja Skaftholtsréttir í Gnúpverjahreppi, en réttirnar skemmdust mikið í jarðskjálftunum í sumar. Meira
16. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 210 orð

Skipaður fjármálaráðherra í kærumáli Símans

BJÖRN Bjarnason menntamálaráðherra hefur verið skipaður fjármálaráðherra til að fjalla um kærumál Símans vegna samnings Fræðslumiðstöðvar Reykjavíkur og Línu.Nets um ljósleiðaralögn í grunnskóla Reykjavíkur. Geir H. Meira
16. ágúst 2000 | Akureyri og nágrenni | 25 orð

Skógarganga um Vaðlareit

SKÓGARGANGA verður um Vaðlareit fimmtudagskvöldið 17. ágúst og hefst hún kl. 20. Það er Skógræktarfélag Eyfirðinga sem stendur fyrir göngunni. Mæting er við bílastæði við... Meira
16. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 803 orð | 1 mynd

Stóraukning ferðamanna

Örn Bjarnason fæddist á Akureyri árið 1948 en bjó í Reykjavík frá hausti 1972. Hann er prentari að mennt, en hefur lagt fyrir sig ritstörf, skrifað leikrit og fleira. Hann var einnig vísnasöngvari um árabil og spilaði m.a. undir söng Þórbergs Þórðarsonar á viðtalsplötu sem tekin var við hann. Örn hefur einnig starfað sem blaðamaður. Hann er nú skálavörður í Snæfellsskála sem er í eigu Ferðafélags Fljótsdalshéraðs. Örn er ókvæntur en á tvö börn, 30 ára son og 16 ára dóttur. Meira
16. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 142 orð

Stungu af út um brunastiga

PAR um þrítugt, að öllum líkindum frá Ítalíu, stakk af frá ógreiddum reikningi á Hótel Borgarnesi sl. sunnudag. Að sögn Péturs Geirssonar hótelstjóra kom fólkið á hótelið á laugardag. Meira
16. ágúst 2000 | Akureyri og nágrenni | 81 orð

Söngvaka í Minjasafnskirkjunni

SÖNGVAKA verður í Minjasafnskirkjunni á Akureyri fimmtudagskvöldið 17. ágúst og hefst hún kl. 21. Rósa Kristín Baldursdóttir og Hjörleifur Hjartarson syngja og leika sýnishorn úr íslenskri tónlistarsögu, allt frá rímum til dægurlaga okkar tíma. Meira
16. ágúst 2000 | Akureyri og nágrenni | 573 orð | 1 mynd

Tónlistin er okkar líf

ROBIN Nolan-tríó er kannski ekki landsþekkt hér á landi en hljómsveitin hefur þó sótt Íslendinga heim á hverju sumri síðastliðin þrjú ár. Þeir hafa m.a. Meira
16. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 175 orð

Umhverfismerkingar sjávarfangs

SJÁVARÚTVEGSRÁÐHERRAR Norðurlanda funda nú á Svalbarða, ásamt landbúnaðarráðherrum landanna. Samvæmt upplýsingum frá sjávarútvegsráðuneytinu sagði Árni M. Meira
16. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 255 orð

Útgáfa starfsleyfis stríddi gegn EES-samningi

EFTIRLITSSTOFNUN EFTA, ESA, hefur sent íslenskum stjórnvöldum formlega athugasemd vegna útgáfu starfsleyfis fyrir stækkun járnblendiverksmiðjunnar á Grundartanga. Meira
16. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 323 orð

Vaxandi samkeppni framundan

AÐALFUNDUR Landssambands sauðfjárbænda (LS) hófst í gær á Borgarfirði eystra. Nýgerður sauðfjársamningur við ríkið var mikið til umræðu en bændur voru ekki á einu máli um kosti hans og galla. Meira
16. ágúst 2000 | Erlendar fréttir | 951 orð | 1 mynd

Vekur athygli á ástandi flotans

KAFBÁTASLYSIÐ í Barentshafi um helgina hefur á síðustu dögum vakið athygli á ástandi rússneska flotans og þá sér í lagi rússneska kafbátaflotans sem á rúmlega fjörutíu ára ferli hefur mátt þola ítrekaðar raunir. Meira
16. ágúst 2000 | Miðopna | 400 orð | 1 mynd

Vonast til að umræða skapist

ANDREA Magdalena Jónsdóttir, 31 árs, lenti ásamt syni sínum, Kára Haraldssyni, 10½ mánaða, í bílslysi 24. júní sl. á Suðurlandsvegi milli Hellu og Lyngáss í Holtum. Meira
16. ágúst 2000 | Miðopna | 341 orð

Þakka á hverjum degi fyrir að lifa

ÁSMUNDUR Guðnason, 40 ára, lenti í flugslysi 28. júlí sl. í Þingvallasveit. Hann brotnaði á ökklum og úlnliðum en segir það smámuni og er ákaflega þakklátur fyrir að hafa komist lífs af úr slysinu. Meira
16. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 28 orð

Þrumuveður í Reykjavík

ÞRUMUVEÐUR gerði á Suðvesturlandi um fjögurleytið í gær og heyrðust drunurnar vel. Að sögn starfsmanns Veðurstofunnar er þetta frekar óvenjulegt, en þrumuveðrið gerði fyrst vart við sig við... Meira
16. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 102 orð

Þúsaldarljóðið endurflutt

REYKJAVÍK - menningarborg 2000 hyggst endurtaka uppákomuna sem fram fór á Arnarhóli í sumar þar sem "Þúsaldarljóðið" var sungið í flutningi 5 og 6 ára barna í Reykjavík. Uppákoman fer fram laugardaginn 19. ágúst kl. Meira
16. ágúst 2000 | Erlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Æfing í Siena

Knapar og hestar æfðu sig í gær fyrir hestamótið í Siena á Ítalíu sem fram fer í dag. Þetta fornfræga mót hefur verið haldið tvisvar á ári síðan 1224, á torginu í bænum, og ríða knaparnir berbakt. Meira

Ritstjórnargreinar

16. ágúst 2000 | Staksteinar | 338 orð | 2 myndir

Áhyggjur af þróun grunnskólans

SVANFRÍÐUR Jónasdóttir alþingismaður ber í brjósti áhyggjur af þróun grunnskólans. Um þessar áhyggjur sínar fjallar hún á vefsíðu sinni, þar sem hún segir m.a.: Meira
16. ágúst 2000 | Leiðarar | 824 orð

ÖKUHRAÐINN ER DAUÐANS ALVARA

Í FYRRADAG var ökumaður stöðvaður á Þrengslavegi eftir að hafa verið staðinn að því að aka þar á 162 km hraða á klukkustund. Hámarkshraði sem þar er leyfður er 90 km á klukkustund. Meira

Menning

16. ágúst 2000 | Fólk í fréttum | 376 orð | 1 mynd

Að gleyma sér í gleði

"Ten Fun Things to Do Before You Die", Karol Jackowski. 123 bls. Hyperion, New York, 2000. Eymundsson. 1.345 krónur. Meira
16. ágúst 2000 | Menningarlíf | 990 orð | 6 myndir

Aldamótalist í Gautaborg

Amatör-eldhugi er nafnið á sumarsýningu listasafnsins í Gautaborg og viðfangsefnið er listsköpun tvennra aldamóta. Inga Einarsdóttir fjallar um sýninguna. Meira
16. ágúst 2000 | Fólk í fréttum | 759 orð | 1 mynd

Andrúmspopp

Rafpoppsveitina Ampop skipa Kjartan F. Ólafsson (20): Hljómborð og forritun og Birgir Hilmarsson (21): gítar, bassi, söngur og forritun. Jóhann Guðmundsson spilar á bassa, Haraldur Þorsteinsson einnig. Platan er tekin upp í heimastúdíói Ampop og eftirvinnsla fór fram í Græna herberginu hjá Rafni. Platan er gefinn út af þeim sjálfum í samstarfi við Rafn Jónsson (R&R músík, Error Músík). Meira
16. ágúst 2000 | Fólk í fréttum | 101 orð | 1 mynd

Bowie klippti á naflastrenginn

GOÐSÖGNIN David Bowie eignaðist í gær sitt annað barn er eiginkona hans, ofurfyrirsætan Iman, ól honum stúlkubarn. Þetta er fyrsta barn þeirra hjóna en Bowie er 53 ára og Iman 44 ára. Meira
16. ágúst 2000 | Menningarlíf | 37 orð

Fyrirlestur í Lónkoti

ÓLAFUR Jónsson staðarhaldari heldur fyrirlestur um myndlist Sölva Helgasonar í veitingahúsinu Sölva-bar, Lónkoti í Skagafirði, í kvöld, miðvikudagskvöld, kl. 20. Meira
16. ágúst 2000 | Menningarlíf | 72 orð

Gerður Kristný á ljóðahátíð í Svíþjóð

GERÐUR Kristný, rithöfundur og ljóðskáld, les á Ljóðahátíð í Jönköping fyrir ung ljóðskáld helgina 24.-27. ágúst. Meira
16. ágúst 2000 | Fólk í fréttum | 511 orð | 1 mynd

Góðar viðtökur

KVIKMYNDAHÁTÍÐIN í Edinborg stendur nú yfir og voru valdar tvær íslenskar kvikmyndir inn á hana: Englar alheimsins eftir Friðrik Þór sem sýnd var í flokkinum Dir ector's Focus , og 101 Reykjavík eftir Baltasar Kormák sem sýnd er í Rosebud -flokknum sem... Meira
16. ágúst 2000 | Menningarlíf | 610 orð

Hugrekki eða fífldirfska?

Leikstjóri: Wolfgang Petersen. Handrit: William D. Wittliff eftir samnefndri bók Sebestian Jengens. Kvikmyndataka: John Seale. Umsjón með tölvubrellum: Helen Elswit. Aðalhlutverk: George Clooney, Mark Wahlberg, Diane Lane, John C. Reilly, William Fichtner og Mary Elizabeth Mastrantonio. Warner Bros. 2000. Meira
16. ágúst 2000 | Fólk í fréttum | 282 orð | 1 mynd

Huldumaðurinn heldur haus

HANN ER seigari en margan grunar Huldumaðurinn hann Kevin Bacon. Aðra vikuna í röð trónir hann á toppi bandaríska aðsóknarlistans en naumlega þó því Geimkúrekarnir hans Clints gamla Eastwood koma rétt á hæla hans. Meira
16. ágúst 2000 | Menningarlíf | 143 orð | 1 mynd

Jósepstónleikar í Stykkishólmi

JÓSEPSTÓNLEIKAR verða í Stykkishólmskirkju á morgun, fimmtudag, kl. 17. Undanfarin ár hefur Jósep Ó. Blöndal sjúkrahúslæknir við St. Fransiskusspítalann í Stykkishólmi hóað saman vinum og vandamönnum og haldið tónleika. Meira
16. ágúst 2000 | Fólk í fréttum | 274 orð | 1 mynd

Loksins fær Clinton Óskarinn

BILL CLINTON Bandaríkjaforseti er nýjasti Óskarsverðlaunahafinn. Meira
16. ágúst 2000 | Fólk í fréttum | 96 orð | 1 mynd

Maðurinn hennar Mel B handtekinn

DANSARINN Jimmy Gulzar, betur þekktur sem eiginmaður og barnsfaðir kryddstúlkunnar Mel B, var handtekinn á þriðjudaginn var. Ástæðan er að sögn Lundúnalögreglu ákæra sem hinn þrítugi Gulzar á yfir höfði sér fyrir meinta líkamsárás í Camden-hverfinu. Meira
16. ágúst 2000 | Fólk í fréttum | 264 orð | 1 mynd

McCartney klæðir óþekkt Bítlalag í dansgalla

SIR PAUL McCartney er búinn að hnoða saman nýju en þó um leið gömlu Bítlalagi - 30 árum eftir að sveitin lagði upp laupana. Umrætt lag heitir "Free Now" og er byggt á hljóðupptöku sem fjórmenningarnir gerðu á sjöunda áratugnum. Meira
16. ágúst 2000 | Fólk í fréttum | 103 orð | 1 mynd

Rage hrista upp í demókrötum

HLJÓMSVEITIN Rage Against the Machine hélt í fyrradag mótamælatónleika á bílaplaninu á móti Stable Center þar sem landsþing Demókrataflokksins hófst í fyrradag. Meira
16. ágúst 2000 | Fólk í fréttum | 157 orð | 1 mynd

Rokkarar styðja dæmda morðingja

SÖNGVARI Pearl Jam, Eddie Vedder, Tom Waits og Joe Strummer, söngvari Clash, eru meðal þeirra listamanna sem hyggjast gefa út lög á plötu til stuðnings þremur táningum sem voru dæmdir fyrir morð í Vestur-Memphis í Bandaríkjunum. Meira
16. ágúst 2000 | Menningarlíf | 529 orð | 3 myndir

Sex ný íslensk leikrit frumflutt

UNDIRBÚNINGUR að Á mörkunum, stærstu leiklistarhátíð sjálfstæðra leikhúsa og leikhópa sem haldin hefur verið hérlendis, er nú kominn á fullt skrið að sögn aðstandenda hátíðarinnar. Meira
16. ágúst 2000 | Menningarlíf | 711 orð | 1 mynd

Sterk tónlist og myndræn

Bernharður Wilkinson er aðstoðarhljómsveitarstjóri Sinfóníuhljómsveitar Íslands. Meira
16. ágúst 2000 | Menningarlíf | 804 orð | 1 mynd

Stjarnlist í Odda

Á annarri hæð í Odda eru til sýnis málverk sem sýna hugmyndir dr. Williams K. Hartmanns um landslag á Mars auk nokkurra mynda frá Íslandi. Sýningin er liður í alþjóðlegri ráðstefnu um heimskautasvæðin á Mars sem haldin verður dagana 21.-25 ágúst. Eyrún Baldursdóttir ræddi við Hartmann um stjarnlist og vísindi. Meira
16. ágúst 2000 | Fólk í fréttum | 369 orð | 1 mynd

Unaðslegur óþverri

"The Book of Horrible Questions", Smith And Doe. 142 bls. St. Martin's Griffin, New York, 1999. Eymundsson: 1.295 krónur. Meira
16. ágúst 2000 | Fólk í fréttum | 1002 orð | 3 myndir

Varist hákarlana

Það er erfiðara að rata um ókunnar borgir án þess að hafa leiðarvísi. Það er eins með þá sem reyna að fikra sig áfram um tónlistarlandslagið í blindni. Birgir Örn Steinarsson lærði "allt um tónlistarmarkaðinn" í samnefndri bók eftir Donald S. Passman. Meira
16. ágúst 2000 | Menningarlíf | 644 orð

Vel smurð boppvél

Nils Janson trompet, Jonas Kullhammar tenórsaxófón, Daniel Tilling píanó, Torbjörn Zetterberg bassa og Fredrik Norén trommur. Gestur var sópransaxófónleikarinn David Wilczewski. Mánudagskvöldið 14. ágúst 2000. Meira
16. ágúst 2000 | Fólk í fréttum | 220 orð | 2 myndir

Þrautgóðir á raunastund

ÞAÐ þarf fáum að koma á óvart að stórslysamyndin Fullkomni stormurinn, eða The Perfect Storm, hafi rokið á topp íslenska bíóaðsóknarlistans. Meira

Umræðan

16. ágúst 2000 | Bréf til blaðsins | 37 orð | 1 mynd

50 ÁRA afmæli.

50 ÁRA afmæli. Í dag, miðvikudaginn 16. ágúst, verður fimmtug Carlotta Sverrisdóttir. Hún dvelur nú við nám í Long Beach Californíu ásamt dóttur sinni Rósu Árnadóttur. Þeir sem vilja senda henni línu vegna þessa áfanga sendi til: lotta@ismennt. Meira
16. ágúst 2000 | Bréf til blaðsins | 34 orð | 1 mynd

75 ÁRA afmæli.

75 ÁRA afmæli. Í dag, miðvikudaginn 16. ágúst er sjötíu og fimm ára Óskar Sigurjónsson, fyrrv. sérleyfishafi og forstjóri Austurleiðar hf., Norðurgarði 6, Hvolsvelli. Eiginkona hans er Sigríður Halldórsdóttir. Þau eru að heiman í... Meira
16. ágúst 2000 | Bréf til blaðsins | 31 orð | 1 mynd

80 ÁRA afmæli.

80 ÁRA afmæli. Í dag, miðvikudaginn 16. ágúst, verður áttræður Jón G. Þórarinsson, fyrrverandi organisti og tónmenntakennari, Skúlagötu 40, Reykjavík. Eiginkona hans er Helga Jónsdóttir. Þau hjónin verða á Ólafsfirði á... Meira
16. ágúst 2000 | Bréf til blaðsins | 41 orð | 1 mynd

90 ÁRA afmæli.

90 ÁRA afmæli. Í dag, miðvikudaginn 16. ágúst, verður níræð Guðrún Össurardóttir, húsfreyja, Gautlandi 21, Reykjavík. Eiginmaður Guðrúnar var Stefán Rósinkrans Pálsson, sem lést 1978. Meira
16. ágúst 2000 | Bréf til blaðsins | 457 orð

Af samrunaæði

Í kreppunni voru margir blankir og fengu hvergi lán. Bankakarlarnir sögðu: Það eru öngvir peningar til. "Hvað eruð þið þá að gera hér fyrir tómum banka?" var haft eftir konu að austan sem var neitað um smálán. Nú er öldin önnur. Meira
16. ágúst 2000 | Bréf til blaðsins | 37 orð

BJÖRN ÁSBRANDSSON

BREIÐVÍKINGAKAPPI Um 1000 Sýlða skar ek svanafold súðum, þvíat gæibrúðr ástum leiddi oss fast, austan með hlaðit flaust; víða gat ek vásbúð, víglundr nú of stund helli byggir hugfullr, hingat, fyr konu bing. NJÁLL ÞORGEIRSSON D. Meira
16. ágúst 2000 | Bréf til blaðsins | 707 orð

Fá ekki vinnu vegna aldurs

UNDANFARIÐ hefur mikið verið rætt um að það vanti fólki á vinnumarkaðinn og flytja þurfi inn vinnuafl. Á sama tíma eru mörg fyrirtæki að losa sig við eldra starfsfólk sem er orðið 60 ára og eldra. Get ég borið því vitni af því ég hef lent í þessu... Meira
16. ágúst 2000 | Bréf til blaðsins | 65 orð

MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkynningar um afmæli, brúðkaup,...

MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkynningar um afmæli, brúðkaup, ættarmót og fleira lesendum sínum að kostnaðarlausu. Tilkynningar þurfa að berast með tveggja daga fyrirvara virka daga og þriggja daga fyrirvara fyrir sunnudagsblað. Meira
16. ágúst 2000 | Bréf til blaðsins | 522 orð

MÖRGUM finnst helst til of snemmt...

MÖRGUM finnst helst til of snemmt að hugsa til efri ára á miðjum aldri, hvað þá ef menn eru ennþá yngri. Meira
16. ágúst 2000 | Aðsent efni | 1289 orð | 1 mynd

Um birtingamál og Íslensku auglýsingastofuna

Við erum fullfærir um að meta okkar fjölmiðlamarkað, segir Þórmundur Bergsson, út frá okkar menntun, þekkingu og reynslu. Meira
16. ágúst 2000 | Bréf til blaðsins | 254 orð

Um kristni Íslendinga

Í STAÐ þess að svara mótmælum okkar um kristnihátíð og þjóðkirkjuna hafa stuðningsmenn Sigurbjörns biskups og hann sjálfur einbeitt sér að því að reyna að gera hann að fórnarlambi, þeir segja líka að við höfum engin rök en þeir láta hins vegar vera að... Meira
16. ágúst 2000 | Aðsent efni | 831 orð | 1 mynd

Upplýsingar um störf á geðdeildum

Ef ofbeldi kemur upp, segir Ingibjörg Hrönn Ingimarsdóttir, gera allir sitt besta til að bregðast við því og hefur starfsfólk fengið til þess nokkurn undirbúning. Meira
16. ágúst 2000 | Aðsent efni | 774 orð | 2 myndir

Úti alla nóttina...

Þó að hið nýja fyrirkomulag leysi ákveðin vandamál segja Ásgerður Kjartansdóttir og Þorgerður Ragnarsdóttir að það hafi skapað önnur sem eru síst betri. Meira

Minningargreinar

16. ágúst 2000 | Minningargreinar | 1503 orð | 1 mynd

ÁRNI EÐVALDSSON

Árni Eðvaldsson fæddist á Seyðisfirði 11. desember 1946. Foreldrar hans voru Eðvald Jónsson, útgerðarmaður á Seyðisfirði, f. 19. maí 1904 í Mjóafirði, d. 21. júní 1964, og kona hans, Hólmfríður Einarsdóttir, f. 23. maí 1912 í Mjóafirði, d. 28. mars 1994. Meira  Kaupa minningabók
16. ágúst 2000 | Minningargreinar | 904 orð | 1 mynd

ERLA BJÖRK STEINÞÓRSDÓTTIR

Erla Steinþórsdóttir fæddist á Akureyri 14. maí 1945. Hún lést á Landspítalanum 8. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hennar voru: Steinþór Egilsson, f. 29.10. 1920, d. 20.12. 1966 og Hrefna Tryggvadóttir, f. 18.2. 1918, d. 2.4. 1996. Meira  Kaupa minningabók
16. ágúst 2000 | Minningargreinar | 685 orð | 1 mynd

FJÓLA KRISTÍN SVANBERGSDÓTTIR

Fjóla Kristín Svanbergsdóttir fæddist 15. ágúst 1983. Hún lést 9. ágúst síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
16. ágúst 2000 | Minningargreinar | 744 orð | 1 mynd

GUÐRÚN BJÖRK GÍSLADÓTTIR

Guðrún Björk Gísladóttir fæddist í Reykjavík 22. apríl 1983. Hún lést af slysförum 10. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hennar eru Gísli Guðgeir Guðjónsson, f. 12.8. 1944 og Guðrún Alexandersdóttir, f. 3.2. 1946. Systkini hennar eru Guðlaug, f. 4.5. Meira  Kaupa minningabók
16. ágúst 2000 | Minningargreinar | 463 orð | 1 mynd

GYÐA ÞORSTEINSDÓTTIR

Gyða Þorsteinsdóttir fæddist í Sælingsdal í Dölum 2. apríl 1942. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 28. júlí síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Fossvogskirkju 11. ágúst. Meira  Kaupa minningabók
16. ágúst 2000 | Minningargreinar | 1807 orð | 1 mynd

Inger Marie Nielsen

Inger Marie Nielsen fæddist í Kaupmannahöfn 17. október 1907. Hún lést á Sjúkrahúsi Suðurnesja 9. ágúst síðastliðinn. Hún var dóttir Jane S. Ólafsson, f. 24. ágúst 1880, d. 3. sept. Meira  Kaupa minningabók
16. ágúst 2000 | Minningargreinar | 1136 orð | 1 mynd

KARL FRÍMANN ÓLAFSSON

Karl Frímann Ólafsson fæddist í Reykjavík 7. september 1965. Hann lést af slysförum mánudaginn 7. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hans eru Ólafur Lúther Kristjánsson, tónlistarkennari, f. 28.11. 1927 og Sesselja Margrét Karlsdóttir, f. 19.1. 1929. Meira  Kaupa minningabók
16. ágúst 2000 | Minningargreinar | 559 orð | 1 mynd

KRISTBJÖRG JÓHANNESDÓTTIR

Kristbjörg Jóhannesdóttir fæddist að Hlíð í Álftafirði við Ísafjarðardjúp 26. maí 1915. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Skjóli 6. ágúst síðastliðinn Foreldrar hennar voru hjónin Einar Jóhannes Gunnlaugsson, bóndi og smiður, f. 27. maí 1882, d. 2. Meira  Kaupa minningabók
16. ágúst 2000 | Minningargreinar | 589 orð | 1 mynd

STEINUNN ÁGÚSTA ÓLAFSDÓTTIR

Steinunn Ágústa Ólafsdóttir var fædd á Raufarhöfn 8. nóvember 1932. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 8. ágúst sl. Hún var dóttir hjónanna Ólafs Ágústssonar f. 9. júní 1903, d. 26. apríl 1982 og Sigríðar Guðmundsdóttur. f. 23. nóv. 1908, d. 25. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

16. ágúst 2000 | Viðskiptafréttir | 551 orð | 1 mynd

750 m.kr. hagnaður

HAGNAÐUR Íslandsbanka-FBA hf. á fyrri hluta ársins dróst saman um 47% frá sama tíma í fyrra og var 750 milljónir króna nú en 1.428 milljónir króna í fyrra. Þess ber að gæta í samanburði á milli ára, að Íslandsbanki hf. og FBA hf. Meira
16. ágúst 2000 | Viðskiptafréttir | 229 orð

Austurbakki og Hans Petersen slíta viðræðum

STJÓRNIR fyrirtækjanna Austurbakka og Hans Petersen hafa ákveðið að slíta samningaviðræðum með það að markmiði að sameina fyrirtækin, að sögn talsmanna þeirra. Meira
16. ágúst 2000 | Viðskiptafréttir | 1460 orð

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 15.

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 15.08.00 Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) AUSTFJARÐAM. FÁSKRÚÐSFIRÐI Skarkoli 126 126 126 59 7.434 Þykkvalúra 136 136 136 62 8.432 Samtals 131 121 15. Meira
16. ágúst 2000 | Viðskiptafréttir | 10 orð

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta...

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr. Meira
16. ágúst 2000 | Viðskiptafréttir | 559 orð | 1 mynd

Hagnaðurinn 23,9 milljónir

HAGNAÐUR af reglulegri starfsemi Bakkavör Group hf. fyrir skatta fyrstu 6 mánuði árisins 2000 nam 38,6 milljónum króna, samanborið við 44,1 milljón á sama tíma í fyrra. Meira
16. ágúst 2000 | Viðskiptafréttir | 323 orð

Margir kaupendur að Sonera

SPÆNSKA símafyrirtækið Telefonica hefur nú bæst í raðir þeirra evrópsku fyrirtækja sem hafa sýnt áhuga á að kaupa finnska fjarskiptafyrirtækið Sonera að því er kemur fram á fréttavef BBC . Meira
16. ágúst 2000 | Viðskiptafréttir | 127 orð

Mikil hækkun á Norðurlöndum

Verð á hlutabréfum á Evrópumörkuðum hækkaði í gær. FTSE-vísitalan í Lundúnum hækkaði um 35,40 stig í 6.419,9 eða um 0,55%, DAX-vísitalan í Frankfurt hækkaði um 8,69 stig í 7.331,67 eða um 0,12%, CAC-40-vísitalan í París hækkaði um 56,36 stig í 6. Meira
16. ágúst 2000 | Viðskiptafréttir | 569 orð | 1 mynd

Minnkandi taprekstur

TAP af rekstri Síldarvinnslunnar hf. í Neskaupstað, að teknu tilliti til skatta og afkomu hlutdeildarfélaga, var 16,0 milljónir króna á fyrstu sex mánuðum ársins 2000, samanborið við 83,4 milljóna króna hagnað á sama tímabili á síðasta ári. Meira
16. ágúst 2000 | Viðskiptafréttir | 150 orð | 1 mynd

Reikna með að flytja um 100 þúsund gámaeiningar

SAMSKIP og norska skipafélagið Lyseline hafa gert samstarfssamning, sem tekur gildi hinn 15. september næstkomandi, um gámaflutninga í Norðursjó. Meira
16. ágúst 2000 | Viðskiptafréttir | 200 orð

Starfsmenn Nýherja fá kauprétt

STJÓRN Nýherja hf. hefur samþykkt áætlun um kauprétt starfsmanna á hlutafé í félaginu. Meira
16. ágúst 2000 | Viðskiptafréttir | 64 orð

ÚTBOÐ RÍKISVERÐBRÉFA Meðalávöxtun síðasta úboðs hjá...

ÚTBOÐ RÍKISVERÐBRÉFA Meðalávöxtun síðasta úboðs hjá Lánasýslu ríkisins Ávöxtun í % Br. frá síðasta útb. Ríkisvíxlar 17. maí '00 3 mán. RV00-0817 10,64 0,1 5-6 mán. RV00-1018 11,05 - 11-12 mán. Meira
16. ágúst 2000 | Viðskiptafréttir | 77 orð

VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 15.

VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 15.8.2000 Kvótategund Viðskipta- magn (kg) Viðskipta- verð (kr) Hæsta kaup- tilboð (kr) Lægsta sölu- tilboð (kr) Kaupmagn eftir (kg) Sölumagn eftir (kg) Vegið kaup- verð (kr) Vegið sölu- verð (kr) Síðasta meðalv. Meira

Fastir þættir

16. ágúst 2000 | Fastir þættir | 515 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Lokamót sumarbrids eftir tæplega mánuð Rétt er að minna spilara á að taka laugardaginn 9. september frá, því þá verður haldið lokamót sumarbrids. Um er að ræða eins dags sveitakeppni, Monrad, með stuttum leikjum. Meira
16. ágúst 2000 | Fastir þættir | 392 orð

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

Í brids má ekki einblína á útkomuna úr einstökum spilum - brids er líkindaíþrótt, ekki síst í sögnum, og galdurinn er sá að velja þær sagnir sem gefa stig þegar til lengri tíma er litið. Áhætta er hluti af spilinu, en hún þarf að vera "útreiknuð. Meira
16. ágúst 2000 | Viðhorf | 873 orð

Fegurðarfræðinám

Háskólanám þarf auðvitað ekki að vera gagnlegt í þeim skilningi að hægt sé að smyrja afrakstrinum á brauðið þegar í stað. Meira
16. ágúst 2000 | Í dag | 263 orð | 1 mynd

Messa í hellunum á Hellum í Landsveit

Í TILEFNI kristnihátíðar og í tengslum við töðugjöld í Rangárþingi verður, laugardaginn 19. ágúst kl. 11.00 f.h., sungin messa í hellunum á Hellum í Landsveit. Biskup Íslands, hr. Karl Sigurbjörnsson prédikar, prestar prófastsdæmisins þjóna f. Meira
16. ágúst 2000 | Fastir þættir | 396 orð | 1 mynd

Rúllutertur

Þessa dagana vappa maríuerlur mikið á pallinum kringum húsið mitt, segir Kristín Gestsdóttir, og maður fyllist undrun yfir því að þessi litli, fínlegi fugl geti flogið alla leið til Vestur-Afríku. Meira
16. ágúst 2000 | Fastir þættir | 799 orð

Sigurður Páll og Kristján sigra á helgarskákmóti

11.-13 ágúst 2000 Meira
16. ágúst 2000 | Fastir þættir | 79 orð | 1 mynd

Skák - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

STAÐAN kom upp í A-flokki skákhátíðarinnar í Pardubice, Tékklandi. Tékkneski alþjóðlegi meistarinn Jirí Nun (2366) hafði hvítt gegn kollega sínum Sergei Kasparov (2464) frá Hvíta-Rússlandi. 34. Bxg6! Dg7 Jafngildir uppgjöf en hið nærtæka 34. ... Meira

Íþróttir

16. ágúst 2000 | Íþróttir | 410 orð

Alvöru prófraun fyrir ÓL

GUÐRÚN Arnardóttir, grindahlaupari úr Ármanni, fær svo sannarlega verðuga keppni í 400 m grindahlaupi á síðasta stórmóti sínu fyrir Ólympíuleikana á "gullmóti" Alþjóða frjálsíþróttasambandsins í Mónakó á föstudaginn. Meira
16. ágúst 2000 | Íþróttir | 300 orð

Atli Eðvaldsson landsliðsþjálfari

ATLI Eðvaldsson stjórnar íslenska landsliðinu í fimmta sinn í kvöld þegar Íslendingar mæta Svíum á Laugardalsvelli klukkan 18.45. Leikurinn er liður í Norðurlandamótinu sem hófst á La Manga á Spáni í vetur en þar léku Íslendingar þrjá leiki, lögðu Færeyinga og Finna og gerðu markalaust jafntefli gegn Norðmönnum. Síðasti leikur Íslendinga í keppninni er gegn Dönum í september en sá leikur er fyrsti leikur þjóðanna í undankeppni heimsmeistaramótsins. Meira
16. ágúst 2000 | Íþróttir | 206 orð

Árni Gautur byrjar í stað Birkis

ATLI Eðvaldsson landsliðsþjálfari tilkynnti í gær byrjunarliðið sem mætir Svíum í kvöld. Mesta athygli vakti að Árni Gautur Arason mun standa milli stanga íslenska marksins í stað hins margreynda Birkis Kristinssonar. Meira
16. ágúst 2000 | Íþróttir | 50 orð

Ásgeir tekur við af Ólafi

ÓLAFUR Þór Guðbjartsson, þjálfari kvennaliðs Vals í knattspyrnu, hefur ákveðið að hætta þjálfun liðsins eftir leiktíðina eftir þriggja ára starf. Við tekur Ásgeir Pálsson sem þjálfar nú 2. flokk kvenna. Frá þessu var gengið á mánudag. Meira
16. ágúst 2000 | Íþróttir | 455 orð

Ég hlakka mikið til að kljást...

RÍKHARÐUR Daðason verður í fremstu víglínu í íslenska landsliðinu í kvöld gegn Svíum ásamt Eiði Smára Guðjohnsen og verður gaman að sjá hvernig þeim tekst að glíma við hinu sterku varnarmenn Svía en Svíar hafa löngum verið þekktir fyrir að spila sterkan og agaðan sóknarleik. Meira
16. ágúst 2000 | Íþróttir | 306 orð

Fólk má ekki gera of miklar kröfur

RÚNAR Kristinsson heldur áfram að bæta landsleikjametið en leikurinn gegn Svíum í kvöld verður sá 83. í röðinni hjá honum. Rúnar hefur leikið vel með Lilleström í norsku úrvalsdeildinni og skoraði tvö af mörkum liðsins um síðustu helgi þegar liðið skellti Tryggva Guðmundssyni og félögum hans í Tromsö. Meira
16. ágúst 2000 | Íþróttir | 119 orð

Heiða er ekki slitin

KNATTSPYRNUKONAN Heiða Sigurbergsdóttir meiddist á hné í leik gegn FH 10. ágúst og héldu sjúkraþjálfarar að slitnað hefði liðband á innanverðu hnénu. Meira
16. ágúst 2000 | Íþróttir | 385 orð | 1 mynd

HELGI Kolviðsson kom til landsins síðdegis...

HELGI Kolviðsson kom til landsins síðdegis í gær. Hann var því ekki á fyrri æfingu landsliðsins en var mættur á þá síðari. Ástæðan fyrir því hversu seint Helgi kom var sú að hann var að leika með liði sínu, Ulm , gegn Duisburg í fyrstu umferð þýsku 2. Meira
16. ágúst 2000 | Íþróttir | 83 orð | 1 mynd

Hjálmar Vilhjálmsson handknattleiksmaður sem leikið hefur...

Hjálmar Vilhjálmsson handknattleiksmaður sem leikið hefur með HK í Kópavogi undanfarin ár er genginn í raðir Framara. Hjálmar er örvhentur og hefur leikið í hægra horninu en af og til brugðið sér í stöðu skyttu. Meira
16. ágúst 2000 | Íþróttir | 88 orð

Ísland efst á blaði á NM

ÍSLENSKA landsliðið er efst á blaði eftir fyrsta hluta Norðurlandamótsins í knattspyrnu, sem fór fram á La Manga á Spáni í janúar/febrúar. Ísland er með 7 stig eftir þrjá leiki - sigur á Færeyjum, 3:2, og Finnum, 1:0, og jafntefli við Norðmenn, 0:0. Meira
16. ágúst 2000 | Íþróttir | 844 orð | 1 mynd

Íslendingar vel skipulagðir

ÞAÐ var létt yfir sænsku leikmönnunum og aðstoðarmönnum þeirra á æfingu liðsins í blíðskaparveðri á æfingasvæði Fram í Reykjavík í gærdag. Lars Lagerbåck, annar þjálfara landsliðsins, stjórnaði æfingunni og Tommy Söderberg fylgdist með íbygginn á svip frá hliðarlínunni og hrósaði vallarstjóra Safamýrarliðsins fyrir góða æfingaaðstöðu. Svíarnir léku knattspyrnu að stærstum hluta á æfingunni og var aðaláherslan lögð á varnarleikinn. Meira
16. ágúst 2000 | Íþróttir | 170 orð

ÓLJÓST var hvort Katrín Jónsdóttir, knattspyrnukona...

ÓLJÓST var hvort Katrín Jónsdóttir, knattspyrnukona úr Kolbotn í Noregi, kæmist til landsins til að taka þátt í landsleikjum Íslands gegn Þýskalandi og Úkraínu í undankeppni Evrópumótsins. Meira
16. ágúst 2000 | Íþróttir | 105 orð

Páll hættur með Keflavík

STJÓRN knattspyrnudeildar Keflavíkur og Páll Guðlaugsson komust að samkomulagi í gærkvöld um að Páll yrði leystur undan störfum sem þjálfari. Páll tók við liði Keflvíkinga fyrir þessa leiktíð, eftir að hafa þjálfað Leiftur á Ólafsfirði. Meira
16. ágúst 2000 | Íþróttir | 106 orð

Sigurður kallaði á sjö menn heim

SIGURÐUR Grétarsson, þjálfari landsliðs Íslands sem skipað er leikmönnum 21 árs og yngri í knattspyrnu, stjórnar liðinu í fyrsta skipti í vináttuleik gegn Svíum í Keflavík í dag kl. 14. Meira
16. ágúst 2000 | Íþróttir | 156 orð

Tæp hálf öld frá síðasta sigri

Leikurinn í kvöld á Laugardalsvellinum verður tíunda viðureign íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu gegn liði Svía. Síðast léku þjóðirnar í Stokkhólmi þann 1. Meira
16. ágúst 2000 | Íþróttir | 380 orð | 1 mynd

VALUR hefur misst þrjá leikmenn sem...

VALUR hefur misst þrjá leikmenn sem hafa leikið með liðinu í sumar. Skotinn Brian Welch er farinn til síns heima vegna ósætti við stjórn Vals og varnarmennirnir Helgi M. Jónsson og Sigurður Sæberg Þorsteinsson eru farnir utan til náms. Meira

Úr verinu

16. ágúst 2000 | Úr verinu | 50 orð

Allt undir einu þaki

SÍF ÍSLAND, sá hluti SÍF samsteypunnar sem sinnir viðskiptum á Íslandi, hefur nú flutt starfsemi sína alfarið í nýtt og glæsilegt húsnæði að Fornubúðum í Hafnarfirði. Meira
16. ágúst 2000 | Úr verinu | 103 orð

BÁTAR Nafn Stærð Afli Veiðarfæri Uppist.

BÁTAR Nafn Stærð Afli Veiðarfæri Uppist. afla Sjóf. Löndunarst. Meira
16. ágúst 2000 | Úr verinu | 131 orð

Bretar flytja inn meiri fisk

BRETAR juku innflutning á fiski á fyrsta þriðjungi ársins miðað við sama tíma í fyrra um 8%. Alls fluttu þeir inn 155.600 tonn og skýrist aukningin fyrst og fremst af mikilli aukningu á innflutningi frystra flaka. Meira
16. ágúst 2000 | Úr verinu | 75 orð

BRETAR juku innflutning sinn á frystum...

BRETAR juku innflutning sinn á frystum fiski töluvert á fyrsta þriðjungi ársins. Nú fluttu þeir inn 66.100 tonn að verðmæti 18,4 milljarða króna. Á sama tíma í fyrra nam innflutningurinn 53.700 tonnum að verðmæti 14,7 milljarða króna. Meira
16. ágúst 2000 | Úr verinu | 139 orð

Bretar kaupa meira af mjöli

BRETAR juku innflutning á fiskimjöli og lýsi á frysta þriðjungi ársins um 13.000 tonn eða nálægt 15%. Þetta tímabil nú nam innflutningurinn tæplega 105.000 tonnum, en tæplega 92.000 tonnum árið áður. Meira
16. ágúst 2000 | Úr verinu | 96 orð | 1 mynd

FJÖLHÆFUR HAFNARVÖRÐUR

Hafnarvöðurinn í Stykkishólmi, Konráð Ragnarsson, getur ýmislegt fyrir utan að sinna sínu daglega eftirlitsstarfi við höfnina. Meira
16. ágúst 2000 | Úr verinu | 66 orð

Gratíneraður fiskur með piparostasósu

NÚ þegar haustið er handan við hornið er gott að hvíla sig á grillmatnum og snúa sér að fiskmetinu. Enn er soðning dagsins sótt á sjávarréttasíðu Rannsóknastofnunar fiskiðnaðarins, www.rfisk.is/is/uppskrif/, en þar er mikill fjöldi girnilegra... Meira
16. ágúst 2000 | Úr verinu | 133 orð | 1 mynd

Halldór sér um endurmenntun

HALLDÓR Arnar Guðmundsson hefur tekið við starfi forstöðumanns Eftirmenntunar vélstjóra . Halldór er fæddur þann 7. nóvember 1959 í Reykjavík . Hann lauk sveinsprófi í vélvirkjun árið 1979 og 3ja stigi Vélskóla Íslands 1983. Meira
16. ágúst 2000 | Úr verinu | 302 orð | 1 mynd

Íslendingar sýndu í Noregi

SJÁVARÚTVEGSSÝNINGUNNI Nor-Fishing 2000, sem haldin var í Þrándheimi í Noregi, lauk um helgina. Metþátttaka var í sýningunni en þar kynntu rúmlega eitt þúsund fyrirtæki vörur og þjónustu fyrir sjávarútveg og fiskvinnslu, á um 400 sýningarbásum. Meira
16. ágúst 2000 | Úr verinu | 1573 orð | 1 mynd

Kom til varnar kvótakerfinu

Tveir ungir bræður hafa fyrir nokkru stofnað litla útgerð og fiskvinnslu á Dalvík. Björn Gíslason ræddi við annan þeirra, Berg Guðmundsson, sem meðal annars hefur komið fram á Netinu til varnar kvótakerfinu á Íslandi. Meira
16. ágúst 2000 | Úr verinu | 695 orð

Mikil aukning í eldi sjávarfangs fyrirsjáanleg

SUÐUR-AFRÍKUMENN hafa stór áform um eldi á sjávarfangi en nýverið var samþykkt lagafrumvarp þar í landi sem á að auðvelda eldinu að vaxa á komandi árum. Á fundi sem haldinn var fyrir skömmu af Samtökum um þróun eldis á sjávarfangi sagði Dr. Monde Mayekiso, yfirmaður framkvæmda á strandlengju Suður-Afríku, að nauðsynlegt væri að koma á umræðum milli yfirvalda og allra þeirra sem koma að eldi, til að koma á heilsteyptri eldisáætlun. Meira
16. ágúst 2000 | Úr verinu | 186 orð

Mikill smáfiskur

VEIÐAR á smáfiski í Barentshafi eru nú að koma Norðmönnum í koll. Meira
16. ágúst 2000 | Úr verinu | 420 orð

Minna af rækju í Barentshafi

Á SAMA tíma og áhugi og veiðar aukast á rækju í Barentahafi fer staða hennar versnandi. Þetta kemur glögglega í ljós í nýjum gögnum sem safnað var í árlegri vísindaferð í Barentshafið á vegum norsku hafrannsóknastofnunarinnar. Meira
16. ágúst 2000 | Úr verinu | 1002 orð

"Við erum ekki í tísku"

Sjávarútvegstengt nám virðist eiga sífellt minna upp á pallborðið hjá ungu fólki og hefur sjaldan verið jafn dræm aðsókn í þá skóla sem bjóða upp á sjávarútvegstengt nám. Færri eru innritaðir í stýrimannaskóla og vélskóla en að meðaltali og enginn skóli kemur til með að halda úti námi á fiskvinnslubraut á næsta vetri vegna aðsóknarleysis. Meira
16. ágúst 2000 | Úr verinu | 863 orð | 2 myndir

Rafeindamerkingar lagaðar að grálúðu

STJÖRNU-ODDI hf., í samstarfi við hafrannsóknastofnanir á Íslandi, Noregi, Grænlandi og í Færeyjum, vinnur að því aðlaga rafeindamerki að umhverfi grálúðu sem gætu veitt gagnlegar upplýsingar uatferli grálúðunnar. Meira
16. ágúst 2000 | Úr verinu | 137 orð

RÆKJURBÁTAR Nafn Stærð Afli Fiskur Sjóf.

RÆKJURBÁTAR Nafn Stærð Afli Fiskur Sjóf. Löndunarst. Meira
16. ágúst 2000 | Úr verinu | 405 orð

Rækjusala SH í Bretlandi jókst um 30% á árinu

SALA Icelandic UK, dótturfélags Sölumiðstöðvar hraðfrystihúsanna hf. í Bretlandi, á rækju jókst um nærri þriðjung á fyrri helmingi þessa árs, borið saman við sama tíma í fyrra. Velta félagsins jókst um 8% á tímabilinu. Meira
16. ágúst 2000 | Úr verinu | 292 orð

Rækjuveiði bönnuð

SJÁVARÚTVEGSRÁÐUNEYTIÐ hefur gefið út reglugerð um bann við rækjuveiðum fyrir Norðurlandi. Reglugerðin tekur gildi frá og með 20. ágúst nk. Meira
16. ágúst 2000 | Úr verinu | 49 orð

SH selur meiri rækju

SALA Icelandic UK, dótturfélags Sölumiðstöðvar hraðfrystihúsanna hf. í Bretlandi, á rækju jókst um nærri þriðjung á fyrri helmingi þessa árs, borið saman við sama tíma í fyrra. Velta félagsins jókst um 8% á tímabilinu. Meira
16. ágúst 2000 | Úr verinu | 387 orð | 1 mynd

Sjólag í sjóbjörgun

Er þetta eitthvað sem við getum lært af og þyrftum að taka upp til að halda betra sjólagi, spyr Einar Örn Jónsson, við sem stundum sjóbjörgun? Meira
16. ágúst 2000 | Úr verinu | 41 orð | 1 mynd

SKIPSBJALLAN FÆGÐ

Það eru mörg handtökin á varðskipunum. Varðskipsmenn sinna ekki aðeins gæzlu landhelginnar, aðstoð við sjómenn í nauðum og þjónustu við vitana. Það þarf að sinna skipinu líka. Meira
16. ágúst 2000 | Úr verinu | 218 orð

Surimi úr kolmunna

FYRIRTÆKI í Askeoy í Noregi, hefur lýst yfir áhuga á að vinna surimi úr kolmunna. Kolmunni fer í dag nánast eingöngu í mjöl- og lýsisvinnslu en fyrirtækið hyggst vinna 10-12 þúsund tonn af surimi úr um 50 þúsund tonnum af kolmunna. Meira
16. ágúst 2000 | Úr verinu | 42 orð

Tíu sýndu í Noregi

ÚTFLUTNINGSRÁÐ tók nýverið þátt í stórri sjávarútvegssýningu, Nor-Fishing 2000, sem haldin var í Þrándheimi í Noregi. Sýninguna sækja 30 þúsund manns frá 60 löndum og þar sýna eitt þúsund fyrirtæki framleiðslu sína. Meira
16. ágúst 2000 | Úr verinu | 31 orð

TOGARAR Nafn Stærð Afli Uppist.

TOGARAR Nafn Stærð Afli Uppist. afla Löndunarst. SJÓLI HF 1 87450 112* Úthafskarfi Gámur ÁLSEY VE 502 22197 3* Ýsa Gámur STURLAUGUR H. Meira
16. ágúst 2000 | Úr verinu | 83 orð

Unglingar á sjónum

213 unglingar hafa stundað fiskveiðar við Noreg í sumar og fiskað 133 tonn fyrir tæpar 13 milljónir króna. Samkvæmt lögum sem sett voru í sjávarútvegsráðherratíð Jans Henry T. Olsens er unglingum heimilt að stunda veiðar á smábátum um sumarið. Meira
16. ágúst 2000 | Úr verinu | 167 orð

Vilja á Grænlandsmið

GRÆNLENSKA heimastjórnin hefur hafið umræður um hvort leyfa eigi Spánverjum og Portúgölum að veiða á grænlensku hafsvæði samkvæmt tvíhliða samkomulagi Grænlendinga við Evrópusambandið. Meira
16. ágúst 2000 | Úr verinu | 313 orð

Yfir 1000 glerálar hafa veiðst í sumar

TILRAUNAVEIÐAR á glerál hafa gengið vonum framar í sumar en að sögn Bjarna Jónssonar, fiskifræðings hjá Veiðimálastofnun á Hólum, hafa nú veiðst yfir 1.000 glerálar. Veiðarnar náðu hámarki fyrstu helgina í júlí en mjög lítið veiddist eftir það. Meira
16. ágúst 2000 | Úr verinu | 381 orð | 4 myndir

Öll starfsemi SÍF Ísland flutt í Fornubúðir

SÍF ÍSLAND, sá hluti SÍF samsteypunnar sem sinnir viðskiptum á Íslandi, hefur nú flutt starfsemi sína alfarið í nýtt og glæsilegt húsnæði að Fornubúðum í Hafnarfirði. Í húsnæðinu er stærsta kæligeymsla landsins, umbúðageymsla, vinnslu-, flokkunar- og pökkunaraðstaða, auk skrifstofu- og starfsmannaðstöðu. Að sögn Róberts B. Agnarssonar, framkvæmdastjóra SÍF Ísland, bætir húsnæðið til muna þá þjónustu sem SÍF hf. veitir framleiðendum og viðskiptavinum sínum. Meira

Barnablað

16. ágúst 2000 | Barnablað | 17 orð

Athugið!

ÞEIR, sem senda efni til Myndasagna Moggans, eiga að merkja ALLT efni með nafni , aldri , heimilisfangi og póstfangi... Meira
16. ágúst 2000 | Barnablað | 47 orð | 1 mynd

ÉG vil eignast pennavini á Netinu,...

ÉG vil eignast pennavini á Netinu, krakka á aldrinum 12-14 ára. Sjálf verð ég 12 í okt. nk. Áhugamál: sund, fótbolti, teikning, tónlist, strákar, ferðalög til útlanda og öll dýr. Ef þið gætuð skannað mynd og sent mér þá væri það mjög gott. Meira
16. ágúst 2000 | Barnablað | 21 orð | 1 mynd

Húsið, ég og tréð

ÞESSA mynd af mannveru við hlið húss og með tré í fjarska gerði Helgi T. Gíslason, 7 ára, Skildingatanga 6, 101... Meira
16. ágúst 2000 | Barnablað | 145 orð | 1 mynd

Lundapysjutíminn í Eyjum nálgast

KÆRA Myndasögufólk! Nú nálgast lundapysjutíminn í Vestmannaeyjum og í tilefni af því teiknaði Styrmir Gunnarsson, 6 ára, Lækjarbergi 6, 220 Hafnarfjörður, þennan lunda. Styrmir ætlar að fara til Vestmannaeyja í ágúst að bjarga lundapysjum! Meira
16. ágúst 2000 | Barnablað | 43 orð | 1 mynd

Meira Pokémon

ER TIL eitthvað annað í veröldinni en Pokémon - eins og t.d. fjöll, tjarnir, sólir, dýr og fólk? - - - Höfundur myndar: Laufey Magnúsdóttir, 9 ára, Smyrlahrauni 27, 220 Hafnarfjörður, er ein margra sem hrifist hafa af Pokémon. Meira
16. ágúst 2000 | Barnablað | 258 orð | 1 mynd

Pennavinir

HÆ, hæ! Ég er 12 ára stelpa og óska eftir pennavinum á aldrinum 11-13 ára, bæði stelpum og strákum. Áhugamál mín eru: góð tónlist, fótbolti, bréfaskriftir, dýr, diskótek, barnapössun og margt fleira. Mynd fylgi fyrsta bréfi ef hægt er. Meira
16. ágúst 2000 | Barnablað | 63 orð | 1 mynd

Vissuð þið...

... að einhyrningurinn er þjóðsagnaskepna í hestlíki með horn fram úr enninu, fætur antílópu og hala ljóns? Í mörgum fornum sögnum er hann tákn hreinleikans. Meira
16. ágúst 2000 | Barnablað | 78 orð | 1 mynd

Þrjár hænur þrasa

UNGUNUM á myndinni getur ekki liðið vel, þegar mæður þeirra þrasa hver við aðra. Og hvert er þrætueplið? Hver hefur verpt flestum eggjum! Meira

Viðskiptablað

16. ágúst 2000 | Netblað | 131 orð

74% söluaukning í fartölvum

Gríðarlegar breytingar hafa orðið í sölu á tölvum á Norðurlöndum á þessu ári. Kemur í ljós að á öðrum ársfjórðungi þessa árs jókst salan á fartölvum um 74% í Danmörku, Noregi og Svíþjóð miðað við sama tíma í fyrra. Meira
16. ágúst 2000 | Netblað | 371 orð | 1 mynd

90 milljón símanúmer í deiglunni

Póst- og fjarskiptastofnun íhugar að bæta við um 90 milljón símanúmerum og fjölga tölustöfum númera úr sjö í níu í einni númeraröð. Meira
16. ágúst 2000 | Netblað | 109 orð

Adobe og Macromedia kljást

Hugbúnaðarframleiðandinn Adobe hefur sótt keppinaut sinn, Macromedia, til saka fyrir stuld á viðmóti sem Adobe segist hafa einkaleyfi á. Meira
16. ágúst 2000 | Netblað | 129 orð

Barátta Yahoo og eBay

Meira en helmingur allra notenda á Netinu sækir Yahoo.com-netgáttina. Hins vegar hefur komið í ljós að vefsíðan eBay.com heldur fólki lengst allra síðna við efnið. Meira
16. ágúst 2000 | Netblað | 401 orð | 1 mynd

Biðtíminn eftir vefsíðum styttist

Notendur Netsins þurfa æði oft að bíða lengi eftir því að síður þeirra hlaðist inn á vafrann, en þegar beðið er um síðu kemur hún við að meðaltali í 19 kerfum áður en hún kemst á áfangastað. Bandaríska fyrirtækið Cacheflow hefur hannað vélbúnað sem styttir biðtíma eftir síðum og dregur um leið úr bandvíddarnotkun. Slíkur búnaður er í notkun hér á landi. Meira
16. ágúst 2000 | Netblað | 787 orð | 1 mynd

boltinn rúllar

U NNENDUR ensku knattspyrnunnar eru löngu búnir að setja sig í stellingar - ef út í það er hugsað hafa þeir eiginlega verið í stellingum í allt sumar því áhuginn hefur sjaldan eða aldrei verið meiri hér á landi og er farinn að vara allt árið um kring. Meira
16. ágúst 2000 | Netblað | 121 orð | 1 mynd

Búnaður fyrir rafbækur

Microsoft hefur greint frá því að það hafi útbúið hugbúnað, Microsoft Reader, sem notaður er til þess að lesa rafbækur af Netinu. Hægt er að nálgast slíkan búnað á: www.microsoft.com/reader , en búnaðurinn er fyrir Windows 95 og nýrri gerðir. Meira
16. ágúst 2000 | Netblað | 369 orð | 1 mynd

Byggt að erlendri fyrirmynd

T org.is er önnur netgáttin sem er opnuð hér á landi og byggist á hliðstæðum alþjóðlegum gáttum á borð við Yahoo og MSN. Forsvarsmenn Torg. Meira
16. ágúst 2000 | Netblað | 25 orð | 1 mynd

Canon-fyrirtækið hefur sent frá sér stafræna...

Canon-fyrirtækið hefur sent frá sér stafræna Myndavél, S20, sem er arftæki hinnar vinsælu S10-vélar. S20 tekur 3,34 milljóna díla myndir og hefur 16 MB CompactFlash-minniskort. Meira
16. ágúst 2000 | Netblað | 295 orð | 1 mynd

Dæmigerður hlutverkaleikur

Sony í Evrópu gaf nýlega út hlutverkaspilsleik fyrir PlayStation. Leikurinn heitir Legend of Legaia og er í þrívídd. Hönnuðir leiksins eru Contrail Entertainment. Meira
16. ágúst 2000 | Netblað | 993 orð | 1 mynd

Ein besta vél sinnar tegundar

Canon er einn helsti framleiðandi filmumyndavéla í heimi, en hefur líka náð langt í stafrænni ljósmyndatækni. Árni Matthíasson kynnti sér nýja stafræna myndavél frá Canon. Meira
16. ágúst 2000 | Netblað | 26 orð

Enski boltinn rúllar af stað á...

Enski boltinn rúllar af stað á Stöð 2 og Sýn. Disney og fleira góðgæti á vetrardagskrá Sjónvarpsins og barnaefni og tónlist á erlendum stöðvum Fjölvarps og Breiðvarps. Meira
16. ágúst 2000 | Netblað | 470 orð | 3 myndir

Falinn fjársjóður II

Þ AÐ ER næga afþreyingu að fá á erlendu stöðvunum sem Fjölvarpið og Breiðbandið bjóða upp á. Hvort sem um ræðir tónlist eða barnaefni. Meira
16. ágúst 2000 | Netblað | 98 orð

Faxið vinsælt

Þjóðverjar skera sig úr hvað notkun á tölvupósti varðar, að því er fram kemur í nýrri skoðanakönnun á notkun Evrópubúa og Bandaríkjamanna á vefnum og tölvupósti. Meira
16. ágúst 2000 | Netblað | 296 orð | 2 myndir

Fjölskyldukvöld og fleira gott

HAUSTDAGSKRÁIN hjá Ríkissjónvarpinu er hin glæsilegasta og ættu sem flestir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi þar. Meira
16. ágúst 2000 | Netblað | 28 orð

Framleiðsluvara ungra forritara

Soffanías Rúnarsson, 19 ára, og Hörður Heiðarsson, 16 ára, hafa undir handleiðslu Jens P. Jenssonar hjá Modernus, framleitt fyrsta teljarann fyrir íslenskar heimasíður. Teljarinn fyrir fyrirtæki er WAP-hæfur. Meira
16. ágúst 2000 | Netblað | 104 orð

Gagnvirkni

Fyrir utan að geta valið sína eigin dagskrá, sótt um bankaþjónustu, farið á vefinn, leikið sér í tölvuleikjum eða verslað heima í stofu, geta áhorfendur einnig valið sjónarhorn á þeim dagskrárlið sem þeir horfa á. Meira
16. ágúst 2000 | Netblað | 156 orð | 1 mynd

Högg- og vatnsvarinn hákarl

Ericsson-farsímaframleiðandinn hefur sent frá sér nýjan farsíma, R310s, sem er meðal annars höggvarinn, rykvarinn og vatnsvarinn. Síminn er nýkominn í sölu hér á landi, en hann er að sögn framleiðenda hannaður til þess að þola álag og hafa þeir fengið W. Meira
16. ágúst 2000 | Netblað | 413 orð | 1 mynd

Íslenskur teljari fyrir heimasíður

Fyrsti íslenski teljarinn, www.teljari.is, fyrir heimasíður er orðinn aðgengilegur, en hann er ókeypis á Netinu. Fyrirtækið Modernus hannaði teljarann en forritararnir eru 16 og 19 ára gamlir. Meira
16. ágúst 2000 | Netblað | 284 orð

ÍÚ bíður átekta

Gert er ráð fyrir að Íslenska útvarpsfélagið (ÍÚ) hefji tilraunaútsendingar með stafrænt sjónvarp með haustinu, en fyrirtækið hefur ekki tekið endanlega afstöðu til þess hvaða kerfi verði notað til tilraunaútsendingar. Meira
16. ágúst 2000 | Netblað | 404 orð | 1 mynd

Kanínan Vibri

Útibú Sony PlayStation í Evrópu gaf nýlega út nýjan leik fyrir samnefnda tölvu sína. Leikurinn nefnist Vib-Ribbon og er þrautaleikur fyrir alla aldurshópa. Leikurinn þarfnast ekki minniskorts. Meira
16. ágúst 2000 | Netblað | 73 orð

Kínversk mp3-síða

Kínversk stjórnvöld hafa tekið ákvörðun um að styðja við bakið á sérstakri mp3-síðu, www.listentochina.com , en þar er hægt að sækja sér tónlist sem stjórnvöld hafa velþóknun á. Meira
16. ágúst 2000 | Netblað | 444 orð | 1 mynd

Klassískur RPG-leikur

Spiral House hannaði nýjan RPG-leik fyrir skömmu. Leikurinn nefnist Silver og er gefinn út af Infogames. Silver er Dreamcast-leikur og þarfnast minniskorts. Meira
16. ágúst 2000 | Netblað | 82 orð

Konur netvæðast

Nú eru konur komnar í meirihluta þeirra sem sækja Netið í Bandaríkjunum, að því er fram kemur í nýrri skoðannakönnun Media Metrix-fyrirtækisins. Kemur í ljós að konur eru 51,1% af þeim fjölda sem sækja Netið. Meira
16. ágúst 2000 | Netblað | 173 orð

Leikjamiðlari á Netinu

Ný vefsíða, þar sem hægt er að hlaða niður og skiptast á tölvuleikjum frá Sega, Nintendo og fleirum, veldur leikjaframleiðendum talsverðu hugarangri. Höfundur síðunnar, sem heitir Swapoo, www.swapoo. Meira
16. ágúst 2000 | Netblað | 286 orð | 2 myndir

Leyndarmál stjarnanna

ÞAÐ EIGA allir sína góðu og slæmu daga fyrir framan spegilinn í morgunsárið. Flestir taka spegilmyndinni með jafnaðargeði því lífið snýst um svo miklu fleira en snoppufríðleika. Veruleiki Hollywood-leikkonunnar er allt annar. Meira
16. ágúst 2000 | Netblað | 104 orð

Media Player 7 tilbúinn

Microsoft, www.microsoft.com , hefur gefið út nýja útgáfu af Windows Media Player. Útgáfa númer sjö hefur litið dagsins ljós, en spilaranum er ætlað að taka upp, geyma og spila tónlist í tölvum. Meira
16. ágúst 2000 | Netblað | 88 orð | 1 mynd

Minnsta tölva í heimi

Tölvufyrirtækið Tiqit Computers, www.tiqit.com , hefur framleitt tölvu sem er sögð sú minnsta í heimi. Tölvan vegur 93 grömm, er 70 mm að lengd, 24 mm að hæð 50 mm að breidd. Tölvan er svipuð að stærð og 486SX örgjörvi frá Intel frá 1990. Meira
16. ágúst 2000 | Netblað | 338 orð

Nýir og nýlegir vefir

www.bvs.is Barnaverndarstofa hefur opnað heimasíðu þar sem má finna margvíslegar upplýsingar um barnaverndarmál, m.a. um hlutverk stofunnar, fósturmál, meðferðarheimili, barnaverndarnefndir og Barnahús. Meira
16. ágúst 2000 | Netblað | 688 orð | 2 myndir

Nýir WAP-símar

WAP-væðing farsímans heldur áfram og framleiðendur keppast við að setja á markað þannig síma. Árni Matthíasson kynnti sér tvo nýja WAP-síma. Meira
16. ágúst 2000 | Netblað | 136 orð | 1 mynd

Nýjar tegundir frá Palm

Lófatölvuframleiðandinn Palm hefur kynnt til sögunnar þrjár nýjar vélar, sem eru meðal annars litríkari og ódýrari heldur en fyrri framleiðsla. Nýju tegundirnar heita m100, VIIx og Vx, sem seld verður í takmörkuðu upplagi. Meira
16. ágúst 2000 | Netblað | 74 orð

Ný kynslóð frá Nintendo

Leikjaframleiðandinn Nintendo hefur tilkynnt að næsta kynslóð leikjatölvu kynnt nú í ágúst. Tölvan, sem gengur nú undir nafninu Dolphin, verður svar Nintendo við PlayStation 2 frá Sony og Dreamcast-leikjatölvunni frá Sega. Meira
16. ágúst 2000 | Netblað | 262 orð

Nýtt gagnakort frá Tali

Fjarskiptafyrirtækið Tal, www.tal.is , mun á næstu vikum gefa viðskiptavinum sínum kost á að fá SMS-gagnakort í símana sína til þess að sækja sér upplýsingar og fréttir af Vefnum. Meira
16. ágúst 2000 | Netblað | 84 orð

Pay per View

Þáttasölusjónvarp (Pay per View) býður upp á þá möguleika fyrir áhorfendur að panta sér ákveðið sjónvarpsefni, s.s. kvikmyndir eða vinsæla sjónvarpsþætti og greiða fyrir þá sérstaklega. Meira
16. ágúst 2000 | Netblað | 103 orð

PlayStation 2 frestað

SONY hefur ákveðið að fresta útgáfu á PlayStation 2 leikjavélinni í Evrópu og Bandaríkjunum fram til 24. nóvember. Vélin átti að koma á markað 26. október. Meira
16. ágúst 2000 | Netblað | 114 orð

Prince lofar Napster

Popptónlistarmaðurinn Prince hefur lýst yfir stuðningi sínum við netmiðlarann Napster. Meira
16. ágúst 2000 | Netblað | 103 orð | 1 mynd

"Mín helsta reynsla af tölvuleikjum er...

"Mín helsta reynsla af tölvuleikjum er þegar ég fór í Championship Manager þegar ég dvaldi við æfingar hjá enska liðinu Bolton í vetur. Þá sat ég með Eiði Smára Guðjohnsen löngum stundum og spilaði þennan leik. Meira
16. ágúst 2000 | Netblað | 107 orð

Set-top-box

Endabúnaður notenda (Set-top-box ) er tæki sem breytir stafrænu efni í hliðrænt til að hægt sé að nota stafrænt gagnvirkt sjónvarp með því að nota þau sjónvarpstæki sem nú eru til staðar á heimilum. Meira
16. ágúst 2000 | Netblað | 567 orð | 1 mynd

SMS-þjónusta í skugga WAP

Notendur GSM hafa um hríð notfært sér SMS-þjónustu eða Sim Toolkit-tækni, sem byggir á gagnakorti, til þess að sækja sér upplýsingar af Vefnum. Slík tækni hefur verið í skugga vefvæðingar GSM-síma en talsmenn Símans GSM og Tals segja að Sim Toolkit- og SMS-tæknin sé fjarri því á útleið heldur muni lifa góðu lífi áfram. Meira
16. ágúst 2000 | Netblað | 566 orð | 1 mynd

Stafræna sjónvarpsbyltingin handan hornsins

Stafrænt sjónvarp verður að veruleika á næstu mánuðum en Gagnvirk miðlun hyggst ríða á vaðið og bjóða aðgang að stafrænu gagnvirku sjónvarpsneti, GMi Digital, 1. nóvember. Fleiri fyrirtæki hafa hug á að hasla sér völl með stafrænt sjónvarp; Landssíminn og Íslenska útvarpsfélagið. Gísli Þorsteinsson kynnti sér stafrænu byltinguna, sem er sögð handan hornsins. Meira
16. ágúst 2000 | Netblað | 126 orð

Stýrikerfi á 7110

EINS OG getið er í greininni hér til hliðar áttu fyrstu Nokia 7110 símarnir það til að frjósa þegar þeir voru notaðir til að sækja gögn á WAP-sniði. Meira
16. ágúst 2000 | Netblað | 158 orð

Tafir hjá Landssímanum

Hjá Símanum er stefnt að því að bjóða upp á stafrænar útsendingar um breiðbandskerfi fyrirtækisins sem nær nú til um 33.000 heimila í Reykjavík. Slík framkvæmd hefur tafist þar sem dregist hefur að stafrænar myndtölvur fyrir breiðband yrðu tilbúnar. Meira
16. ágúst 2000 | Netblað | 32 orð

Til að efla netnotkun í landinu

Tölvufyrirtækið Vefsýn, www.vefsyn.is, hefur gefið út fréttablað um Netið. Það er sent með tölvupósti, en er ætlað vefstjórum eða þeim sem hafa áhuga á Netinu, vilja fræðast eða skiptast á skoðunum um... Meira
16. ágúst 2000 | Netblað | 101 orð | 1 mynd

Uppáhaldsleikirnir

"Ef sá tími sem ég hef eytt í Championship Manager frá árinu 1993 yrði tekinn saman, hugsa ég að það jafngildi því að hafa spilað samfleytt í 4 ár. Nú bíð ég ég spenntur eftir næstu útgáfu," sagði Einar Solheim, framkvæmdastjóri Vefsýnar. Meira
16. ágúst 2000 | Netblað | 302 orð | 1 mynd

Úr til bjargar úr lífsháska

Úraframleiðandinn Breitling hefur framleitt úr, sem er ætlað að bjarga mönnum úr lífsháska. Í því er sendir sem dregur allt að 400 km radíus og um 33 þúsund fet við góð skilyrði. Úrið er komið í sölu hér á landi. Meira
16. ágúst 2000 | Netblað | 256 orð | 1 mynd

VDSL að taka við af ADSL

Gert er ráð fyrir að samvinna fjarskiptafyrirtækja um þróun á VDSL-staðlinum (Very High Speed Digital Subscriber Line) skili árangri en ráðgert er að staðallinn, sem getur flutt allt að 60 Mb/s til notenda í gegnum breiðband, 26 Mb/s frá heimilum og... Meira
16. ágúst 2000 | Netblað | 482 orð

Vefur í fjötrum

Sagt er að Netið sé þeim eiginleikum búið að það virði engin landamæri, heldur æði áfram og stækki og dafni án þess að nokkur fái við neitt ráðið. Meira
16. ágúst 2000 | Netblað | 67 orð

Veitur

Í myndefnaveitu pantar áhorfandinn sér ákveðið sjónvarpsefni. Meira
16. ágúst 2000 | Netblað | 629 orð | 1 mynd

Vel búin smávél

Sony hefur vakið athygli fyrir framleiðslu sína á hinum smáu VAIO-fartölvum. Gísli Árnason tók til kosta C1-gerðina. Meira
16. ágúst 2000 | Netblað | 134 orð

vib-ribbon S ony PlayStation hefur gefið...

vib-ribbon S ony PlayStation hefur gefið út allsérstakan leik: Vib-Ribbon. Leikurinn er teiknaður í tvívídd og snýst um að koma kanínu í gegnum allskonar hindranir. Meira
16. ágúst 2000 | Netblað | 71 orð

XDSL

Hægt er að bjóða stafrænt gagnvirkt sjónvarp í gegnum símalínu með svökölluðu XDSL sem er svar símafyrirtækjanna við samkeppni frá kapalfyrirtækjum sem geta boðið háhraðatenginu með kóax og/eða ljósleiðara. Meira
16. ágúst 2000 | Netblað | 530 orð | 1 mynd

Þegar allar gáttir opnast

Netgáttir hafa ekki staðið íslenskum netverjum til boða fyrr en á þessu ári, er tvær slíkar voru opnaðar: Strik.is og Torg.is. Er það von forsvarsmanna netgáttanna að þær öðlist sama sess og erlendar fyrirmyndir þeirra. Gísli Þorsteinsson leit inn í netgáttirnar. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.