Greinar fimmtudaginn 17. ágúst 2000

Forsíða

17. ágúst 2000 | Forsíða | 99 orð | 1 mynd

Giftusamleg björgun úr Jökulsá á Fjöllum

ÞRETTÁN manns biðu björgunar í liðlega þrjá tíma á þaki rútu sem festist í vaði á Lindaá þar sem kvíslar úr Jökulsá á Fjöllum flæða í hana. Úrhellisrigning og rok var meðan fólkið beið á þakinu. Meira
17. ágúst 2000 | Forsíða | 622 orð

Rússar biðja Breta og Norðmenn um aðstoð

RÚSSNESK stjórnvöld þekktust í gær boð erlendra ríkja um aðstoð við að bjarga áhöfn rússneska kjarnorkukafbátsins Kúrsk sem legið hefur á botni Barentshafs síðan um helgina með 118 manna áhöfn innanborðs. Meira

Fréttir

17. ágúst 2000 | Miðopna | 85 orð

13 sleppa naumlega úr bráðum lífsháska

Þrettán manns var bjargað úr bráðum lífsháska í gærmorgun er rúta festist í Jökulsá á Fjöllum og rann um 400 metra niður beljandi grátt fljótið. Fólkið beið í liðlega þrjá tíma eftir hjálp, bæði kalt og blautt, en slæmt veður var á svæðinu. Fólkið gat komist upp á þak rútunnar, sem maraði í hálfu kafi í straumharðri ánni, og var bjargað í land af björgunarsveitarmönnum og landvörðum sem staddir voru á svæðinu. Engin slys urðu á fólki og var hlúð að því á sjúkrahúsinu á Húsavík. Meira
17. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 283 orð

6% Íslendinga sóttu Kristnihátíð á Þingvöllum

GERA má ráð fyrir að samtals 6% Íslendinga, eða 17 þúsund manns, hafi farið á Kristnihátíð á Þingvöllum í byrjun júlí, að því er kemur fram í fréttabréfinu Þjóðarpúls sem gefið er út af Íslenskum markaðsrannsóknum hf. Meira
17. ágúst 2000 | Landsbyggðin | 570 orð

Aðalfundur Landssambands skógareigenda

Grund, Skorradal- Í framhaldi af námskeiði fyrir skó0garbændur sem haldið var á Hvanneyri 11. ágúst var aðalfundur Landsambands skógareigenda haldinn laugardaginn 12. ágúst. Eftirfarandi samþykktir voru afgreiddar frá fundinum: ". Meira
17. ágúst 2000 | Erlendar fréttir | 1154 orð | 3 myndir

Aðstæður á Barentshafi afar erfiðar

SJÓLIÐAR sem reynt hafa linnulaust að bjarga áhöfn rússneska kafbátsins Kúrsk, sem legið hefur á hafsbotni í Barentshafi síðan á laugardag, urðu frá að snúa í gær vegna afar óhagstæðra skilyrða í sjónum. Meira
17. ágúst 2000 | Miðopna | 236 orð

Atburðarásin

Kl. 11.30 Rúta frá Vestfjarðaleið af Unimog-gerð festist í ármótum Lindaár og Jökulsár á Fjöllum. Kl. 12.00 Tólf farþegar, bílstjóri og leiðsögumaður komnir á þak rútunnar. Bílstjórinn syndir í land til að leita aðstoðar og tveir farþegar með honum. Meira
17. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 500 orð

Athugasemd

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi athugasemd frá Ragnheiði Davíðsdóttur, forvarna- og öryggismálafulltrúa Vátryggingafélags Íslands: "Í Morgunblaðinu þann 12. ágúst birtist umfangsmikil og vönduð umfjöllun um umferðarslys. Meira
17. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 126 orð

Árangur af samein-ingu þýsku ríkjanna

ÞÝSK-íslenska verslunarráðið býður til hádegisverðarfundar með dr. Lothar Späth, stjórnarformanni Jenoptik AG, föstudaginn 25. ágúst á Grand Hótel kl. 12. Dr. Meira
17. ágúst 2000 | Erlendar fréttir | 253 orð | 2 myndir

Beið í þrjá daga eftir björgun úr fenjunum

BANDARÍSKRI konu á níræðisaldri var á þriðjudag bjargað úr bíl sínum en þar hafði hann setið fastur í þrjá daga aðeins nokkra sentimetra fyrir ofan vatnsborð fenjasvæðis sem er heimili bæði snáka og krókódíla. Það var sl. Meira
17. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 457 orð

Bjartsýnn á að fallist verði á sjónarmið stjórnvalda

RÁÐUNEYTISSTJÓRI umhverfisráðuneytisins, Magnús Jóhannsson, kveðst bjartsýnn á að ESA, Eftirlitsstofnun EFTA, muni fallast á afstöðu íslenskra stjórnvalda, þegar þau hafa svarað áliti því sem greint var frá í Morgunblaðinu í gær. Meira
17. ágúst 2000 | Miðopna | 216 orð

Björgun rútunnar könnuð í dag

VEGURINN frá þjóðvegi 1 að Herðubreiðarlindum, fjallvegur nr. 88, hefur verið lokaður af og til undanfarnar tvær vikur. Meira
17. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 654 orð | 1 mynd

Bygggarðar 7 keyptir fyrir Nesstofusafn

LÆKNAFÉLAG Íslands hefur afhent ríkissjóði fyrir hönd Nesstofusafns fasteignina Bygggarða 7 á Seltjarnarnesi auk 10,6 milljóna króna en húsnæðið var keypt fyrir erfðafé Jóns Steffensens sem í áratugi var prófessor í líffærafræði við læknadeild Háskóla... Meira
17. ágúst 2000 | Miðopna | 448 orð

Dásamleg tilfinning að sjá loks alla á þurru landi

"ÞAÐ var dásamleg tilfinning að sjá loks alla á þurru landi," sagði Sigursteinn Baldursson, ritstjóri ferða.is, en hann var meðal þeirra fyrstu sem komu að slysinu. Meira
17. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 270 orð

Doktor í menntunarfræðum

JÓHANNA Einarsdóttir varði hinn 6. júlí síðastliðinn doktorsritgerð í menntunarfræðum við University of Illinois í Urbana-Champaign í Bandaríkjunum. Meira
17. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 348 orð

Dregur úr skuldaaukningu landsmanna

SKULDIR landsmanna eru að öllum líkindum liðlega 2,5 milljörðum lægri nú en þær hefðu verið ef lánskjaravísitalan hefði ekki lækkað um 0,5% í ágúst að sögn Kristjóns Kolbeins hjá hagfræðideild Seðlabankans. Meira
17. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 189 orð | 3 myndir

Dýrin í Slakka bjóða fólk velkomið

EFLAUST halda margir að húsdýragarðurinn í Laugardalnum í Reykjavík sé eini dýragarðurinn á landinu en svo er ekki. Í Laugarási Biskupstungum hefur verið starfræktur dýragarður um sex ára skeið, Dýragarðurinn í Slakka, þar sem er að finna 14... Meira
17. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 126 orð

Ein planta á hvern íbúa

Í TILEFNI 70 ára afmælis Skógræktarfélags Íslands hefur verið ákveðið að efna til landsverkefnisins Aldamótaskógar helgina 19. og 20. ágúst. Verkefnið felur í sér að gróðursettar verða 281.000 plöntur eða sem nemur einni plöntu á hvern íbúa landsins. Meira
17. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 431 orð

Ekki hægt að sleppa tóbaki úr neysluvísitölu

TÓBAK er notað í vísitöluútreikningum í öllum Evrópulöndum og samkvæmt upplýsingum frá Hagstofu Íslands er ekki hægt að sleppa vörum úr útreikningi á vísitölu neysluverðs eftir því hvort varan teljist holl eða æskileg neysluvara, það sé neyslumynstur... Meira
17. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 743 orð | 1 mynd

Enginn einn þáttur er lausnarorðið

Guðbrandur Bogason fæddist í Reykjavík 6. júní 1943. Hann lauk prófi í vélvirkjun frá Iðnskólanum í Reykjavík 1963 og ökukennaraprófi 1969. Hann starfaði um árabil sem slökkviliðs- og sjúkraflutningamaður og tók nám sem því fylgdi. Jafnhliða sinnti hann ökukennarastarfi um langt skeið, en hann hefur verið ökukennari frá 1970 og er nú formaður Ökukennarafélags Íslands. Hann er kvæntur Svandísi Valsdóttur verslunarmanni og eiga þau þrjá syni. Meira
17. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 329 orð

ESA gerir athugasemd við ný lög um kvikmyndir

EFTIRLITSSTOFNUN ESA hefur gert ýmsar athugasemdir við ný lög varðandi framleiðslu kvikmynda, sem samþykkt voru á Alþingi vorið 1999. Meira
17. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 63 orð

Finnlandsforseti til Íslands

FORSETI Finnlands, Tarja Halonen, er væntanleg í opinbera heimsókn til Íslands í september. Verið er að ganga frá dagskrá heimsóknarinnar um þessar mundir. Tarja Halonen er væntanleg hingað til lands með flugvél frá Finnlandi 19. september. Meira
17. ágúst 2000 | Akureyri og nágrenni | 337 orð

Fjórar kærur bárust umhverfisráðherra

FJÓRAR kærur höfðu borist til umhverfisráðherra vegna úrskurðar skipulagsstjóra ríkisins um áframhaldandi kísilgúrvinnslu úr Mývatni, en kærufrestur rann út í gær. Meira
17. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

Fjölgað í stjórn

Á AÐALFUNDI Skógræktarfélags Reykjavíkur var samþykkt að fjölga stjórnarmönnum þannig að í dag eru átta menn í aðalstjórn og fjórir í varastjórn. Á myndinni eru auk stjórnar Sigurður G. Meira
17. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 259 orð

Fjölskyldudagur iðnaðarmanna

ÁRBÆJARSAFN heldur hátíðlegan fjölskyldudag iðnaðarmanna laugardaginn 19. ágúst í samvinnu við Trésmiðafélag Reykjavíkur, Bíliðnafélagið/Félag blikksmiða, Félag garðyrkjumanna, Félag hársnyrtisveina og Málarafélag Reykjavíkur. Meira
17. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Fleiri bílar fastir

TALSVERÐIR vatnavextir eru í ánum Lindaá og Jökulsá á Fjöllum. Samkvæmt fréttatilkynningu frá landsstjórn björgunarsveita voru einnig nokkrir einkabílar í vandræðum ofar í Lindaá. Meira
17. ágúst 2000 | Landsbyggðin | 158 orð | 2 myndir

Fornbílasýning á Hvanneyri

Grund - Í tilefni þess, að 60 ár eru liðin frá því að fyrsti vísir að Búvélasafni á Hvanneyri varð til, var landsmót Fornbílaklúbbs Íslands haldið á Hvanneyri laugardaginn 12. ágúst, samhliða afmælishátíð Búvélasafnsins. Meira
17. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 1157 orð | 1 mynd

Framsal lóðarréttinda líklega leyfilegt

EINS og kom fram í frétt Morgunblaðsins í gær eignaðist Jón Guðmundsson, bóndi að Heiðarbæ, leiguréttindi þau, sem Jón Thorsteinsson, prestur á Þingvöllum, og svonefnd Valhallarnefnd sömdu um árið 1899 vegna byggingar funda- og gistiheimilisins... Meira
17. ágúst 2000 | Erlendar fréttir | 454 orð

Framtíð Concorde óljós í kjölfar flugbanns

SÚ ákvörðun rannsóknarnefnda flugslysa í Bretlandi og Frakklandi að mæla með því að flughæfisskírteini Concorde yrði ógilt var erfið en óhjákvæmileg, sagði Paul-Louis Arslanian, yfirmaður frönsku nefndarinnar (BEA), í gær. Meira
17. ágúst 2000 | Landsbyggðin | 238 orð | 1 mynd

Hlaupið í kringum vatnið

Húsavík-Botnsvatnshlaup 2000 í umsjá Heilsuræktarinnar Skokka var haldið nýlega og tóku 85 keppendur þátt í hlaupinu sem fór fram í um 20 stiga hita og hægum suðaustan vindi. 60 manns tóku þátt 1999 er hlaupið var í fyrsta sinn. Hlaupnir voru 5 og 10 km, en einn hringur kringum vatnið er 5 km, keppt var í nokkrum aldursflokkum og urðu sigurvegarar sem hér segir, Meira
17. ágúst 2000 | Erlendar fréttir | 383 orð | 1 mynd

Kapphlaup um farsímarásir

ENN meiri harka færðist í gær í kapphlaupið um rekstrarleyfi í hinu væntanlega UMTS-farsímakerfi í Þýzkalandi. Boðin í farsímarásirnar tólf fóru í gær, á 13. degi uppboðsins, yfir 90 milljarða marka samtals, andvirði yfir 3.300 milljarða króna. Meira
17. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 213 orð

Kaupþing ætlar á Verðbréfaþing

HLUTHAFAFUNDUR Kaupþings hf. hefur samþykkt að óska eftir skráningu félagsins á Verðbréfaþing Íslands. Meira
17. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 151 orð | 1 mynd

Kóranámskeið í Skálholti

Á VEGUM embættis Söngmálastjóra Þjóðkirkjunnar hafa sl. 25 ár verið haldin kóra- og organistanámskeið, oftast í Skálholti. Námskeiðið sem haldið verður nú í haust er það 26. í röðinni og hefst fimmtudagskvöldið 17. ágúst og endar 20. Meira
17. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 290 orð

Lagabreyt-ing hefur ekki komið til umræðu

INGIBJÖRG Pálmadóttir heilbrigðisráðherra segir ekkert hafa komið sér á óvart í viðræðum Læknafélags Íslands og Íslenskrar erfðagreiningar. Viðræðum var slitið fyrir rúmri viku án þess að niðurstaða næðist um helstu ágreiningsmál. Meira
17. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 192 orð | 2 myndir

Landskemmdir þegar orðnar töluverðar

MINNSTU munaði að flæddi yfir þjóðveginn í Eldhrauni vestan við Kirkjubæjarklaustur í fyrrinótt vegna hlaupsins í Skaftá. Síðan hefur hlaupið rénað nokkuð og lækkaði vatnshæð á svæðinu um nokkra sentimetra á fáum klukkustundum fyrir hádegi í gær. Meira
17. ágúst 2000 | Miðopna | 332 orð

Landverðir hjálpa til við björgun

LANDVERÐIR á svæðinu þar sem rútan fór út í ána komu að slysstað fljótlega eftir að hún festist í ánni. Meira
17. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 207 orð

Launaliður félagsins hækkar um 600 milljónir

LIÐLEGA 1,2 milljarða tap varð af reglulegri starfsemi samstæðu Flugleiða eftir skatt á fyrra helmingi ársins en á sama tímabili í fyrra var tapið 797 milljónir króna. Tap sem hlutfall af veltu nemur hátt í 8% á tímabilinu. Meira
17. ágúst 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 596 orð | 3 myndir

Leikjum er blandað saman við æfingarnar

Í Grafarvogi og Smáranum í Kópavogi eru nú upp undir 100 krakkar í körfuboltabúðum þar sem æft er eftir kerfi sem kallast "Rising stars" eða Rísandi stjörnur. Meira
17. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 273 orð

Loðnuvinnslan hafnaði tillögu starfsmanna á Fáskrúðsfirði

STJÓRNENDUR Loðnuvinnslunnar hf. Meira
17. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 88 orð

Lokaball í Reykjadal

Í REYKJADAL er rekið sumardvalarheimili fyrir börn og ungmenni á vegum Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra. Reykjadalur hefur verið rekinn sem sumardvöl fyrir fötluð börn og ungmenni frá árinu 1963. Meira
17. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 48 orð | 1 mynd

LOKAÆFINGAR Á BALDRI

Baldur, hið mikla verk Jóns Leifs, sem verður frumflutt í Laugardalshöll á morgun, föstudag, er ein viðamesta sviðsuppfærsla sem ráðizt hefur verið í hér á landi. Þessi mynd var tekin á æfingu í gær. Meira
17. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

Loks sigur á Svíum

Íslendingar unnu sinn fyrsta sigur á Svíum í 49 ár í gærkvöldi á Laugardalsvellinum. Leikurinn endaði 2:1 og skoruðu Ríkharður Daðason og Helgi Sigurðsson mörk Íslands. Hér að ofan hefur Hermann Hreiðarsson yfirhöndina og nær skalla að marki. Meira
17. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 70 orð

Lýst eftir vitnum

LÖGREGLAN í Reykjavík auglýsir eftir vitnum að árekstri, en ekið var á ljósbláa Toyota Corolla bifreið OY-822 á tímabilinu frá kl. 12 þriðjudaginn 15. ágúst til kl. 14.20 miðvikudaginn 16. ágúst síðastliðinn við Bústaðaveg 65 (húsagötu), Reykjavík. Meira
17. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 94 orð

Málþing um Björk

MÁLÞING um Björk Guðmunsdóttur tónlistarmann verður haldið í Reykholti, Borgarfjarðarsveit laugardaginn 19. ágúst kl. 13-17 í hátíðarsalnum Reykholti. Þórunn Gestsdóttir sveitarstjóri setur þingið en umræðustjóri málþingsins er Sjón. Meira
17. ágúst 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 530 orð | 1 mynd

Mikil andstaða við fyrirhugaðar framkvæmdir

HÓPUR áhugafólks um Hörðuvelli í Hafnarfirði efnir til lautarferðar á vellina næstkomandi sunnudag klukkan þrjú. Tilefnið er að mótmæla fyrirhuguðum áformum bæjaryfirvalda um byggingu skóla, leikskóla, íþróttahúss og sundlaugar á svæðinu. Meira
17. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 128 orð

Norsk Hydro stækkar álver

NORSK Hydro tilkynnti í gær að fyrirtækið myndi stækka og endurbæta álverksmiðju sína í Sunndal í Noregi fyrir 5,4 milljarða norskra króna eða sem svarar rúmum 48 milljörðum íslenskra króna. Meira
17. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 133 orð

Ný líkamsræktarstöð í Austurstræti

TIL stendur að opnuð verði World Class líkamsræktarstöð á tveimur efstu hæðunum við Austurstræti 17. Að sögn Björns Leifssonar, eiganda World Class, er stefnt að því að framkvæmdir geti hafist 1. Meira
17. ágúst 2000 | Erlendar fréttir | 337 orð

Óvissa um framleiðsluaukningu

VERÐ á fatinu af Brent-olíu breyttist lítið á markaði í London síðdegis í gær, var þá um 32,40 dollarar fatið. Meira
17. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 479 orð | 1 mynd

"Hugsaði fyrst og fremst um að koma mér í burtu"

ÞAÐ að vera einn um borð í brennandi báti úti á rúmsjó er mikil lífsreynsla að sögn Heimis Þórs Ívarssonar, 28 ára gamals skipverja á Guðrúnu SH-235, en eldur kom upp í bátnum með þeim afleiðingum að hann sökk norður af Rifi á Snæfellsnesi á sunnudaginn. Meira
17. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 235 orð | 1 mynd

Raforka úr efnarafölum

Í Morgunblaðinu síðastliðinn föstudag var grein um smárafala, sem eru nýjung á raforkumarkaðnum. Það var nefnt að hvað mestar tækniframfarir hafi átt sér stað á sviði efnarafala. Meira
17. ágúst 2000 | Erlendar fréttir | 614 orð | 1 mynd

Reynt að róa frjálslyndari öflin í flokknum

AL Gore tók á þriðjudag formlega við hlutverki leiðtoga Demókrataflokksins í Bandaríkjunum úr hendi Bill Clintons forseta. Skilaboð forsetaefnisins Gores til kjósenda eru þessi: "Þetta á enn eftir að batna. Meira
17. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 274 orð | 1 mynd

Rétt viðbrögð björguðu skipinu

RÉTT viðbrögð skipverja komu í veg fyrir að ekki fór illa þegar eldur kom upp í vélarrúmi nóta- og togveiðiskipsins Jóns Kjartanssonar í gærdag, sagði skipstjórinn, Grétar Rögnvarsson, í samtali við Morgunblaðið. Meira
17. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 120 orð

Risaflugeldasýning í Reykjavík

STÆRSTA flugeldasýning sem haldin hefur verið á Íslandi verður nk. laugardag kl. 23.30 í miðborg Reykjavíkur í tengslum við menningarnótt. Hún hefur hlotið nafnið Aldamótasýning Orkuveitunnar en sýningin er kostuð af Orkuveitunni. Meira
17. ágúst 2000 | Erlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

Rjómakveðja

Maður nokkur vatt sér að Jean Chretien, forsætisráðherra Kanada í gær, og setti framan í hann disk fullan af rjóma. Atvikið varð í Charlottetown á Prince Edward-eyju við austurströnd Kanada þar sem forsætisráðherrann var í heimsókn. Meira
17. ágúst 2000 | Akureyri og nágrenni | 140 orð

Robin Nolan tríó leikur

HIÐ víðþekkta Robin Nolan tríó leikur á áttunda Tuborgdjassi á heitum fimmtudegi sem verður í Deiglunni á vegum Listasumars á Akureyri í Deiglunni í kvöld, fimmtudagskvöldið 17. ágúst, og hefjast tónleikarnir kl. 21.30. Meira
17. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 512 orð

Salan kemur í veg fyrir að íbúar geti losað sig við sorp

DÓMSMÁLARÁÐUNEYTIÐ samþykkti kaup bandaríska sendiráðsins á bílskúrum á baklóð Laufásvegar 19 eftir að ný lög um fjöleignarhús tóku gildi en skúrunum fylgja lóðarréttindi og því taka lóðarréttindi íbúðareigendanna við Laufásveg 19 einungis til þess... Meira
17. ágúst 2000 | Akureyri og nágrenni | 412 orð

Sex menn úr breska flughernum og fjórir Íslendingar taka þátt

SEX björgunarsveitarmenn úr breska flughernum í Skotlandi eru væntanlegir til Akureyrar á laugardag en þeir munu taka þátt í leiðangri að flaki bresku sprengjuvélarinnar sem fannst í jökli á hálendinu milli Öxnadals og Eyjafjarðar í ágúst í fyrra. Meira
17. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 330 orð

Sérsambönd borga ferðakostnað tveggja sérfræðinga

Frjálsíþróttasamband Íslands og Sundsamband Íslands greiða sjálf ferðakostnað fyrir Þráinn Hafsteinsson og Guðmund Harðarson á Ólympíuleikana í Sydney í september til þess að þeir geti lýst atburðum frá keppni í sundi og frjálsum íþróttum ásamt... Meira
17. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 79 orð

Skortur á smiðum við Vatnsfellsvirkjun

VIÐ framkvæmdir við Vatnsfellsvirkjun starfa nú 15 sænskir smiðir og á næstu dögum er að vænta 10 til viðbótar. Meira
17. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 287 orð

Slysalaus dagur 24. ágúst

LÖGREGLAN í Reykjavík boðar til umferðarátaks fimmtudaginn 24. ágúst. Er yfirskrift átaksins: "Slysalaus dagur í umferðinni í höfuðborginni." Mun átakið ná til Reykjavíkur, Seltjarnarness og Mosfellsbæjar. Meira
17. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 191 orð

Stjórnarflokkarnir með svipað fylgi og í kosningunum

HELDUR hefur dregið úr stuðningi við ríkisstjórnina milli júní og júlí ef marka má niðurstöður nýjustu könnunar Gallup á fylgi stjórnmálaflokkanna sem framkvæmd var í síðasta mánuði. Meira
17. ágúst 2000 | Erlendar fréttir | 204 orð

Sveipuð sögulegum ljóma

HEITI borgarinnar Kúrsk í suðvesturhluta Rússlands, sem kafbáturinn á botni Barentshafs er nefndur eftir, er sveipað sögulegum dýrðarljóma í huga Rússa. Meira
17. ágúst 2000 | Miðopna | 165 orð

Synti í land

BÍLSTJÓRI rútunnar sýndi mikið þrekvirki er hann synti í land, en straumur var mikill í ánni þar sem rútan sat föst. Meira
17. ágúst 2000 | Miðopna | 480 orð | 4 myndir

Tóku lagið saman til að gleyma stund og stað

AUSTURRÍSKU ferðamennirnir, sem lentu í hremmingunum við Jökulsá á Fjöllum í gærdag, báru sig nokkuð vel þegar blaðamaður og ljósmyndari Morgunblaðsins heimsóttu þá á Hótel Húsavík í gærkvöld. Meira
17. ágúst 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 153 orð | 1 mynd

Vaskafat utan um vatnsgeyma

MIKLAR framkvæmdir standa nú yfir í Þúsaldarhverfinu í Grafarholti þar sem nýjasta hverfi höfuðborgarinnar er að rísa. Orkuveita Reykjavíkur er meðal þeirra aðila sem þar standa í stórræðum. Meira
17. ágúst 2000 | Akureyri og nágrenni | 131 orð | 2 myndir

Vel heppnuð Hólahátíð

FJÖLMENNI sótti Hólahátíð sem haldin var um liðna helgi í blíðskaparveðri, en hátíðin stóð að þessu sinni í tvo daga. Hólahátíð hefur verið haldin frá árinu 1950 eða í hálfa öld. Meira
17. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 134 orð

Verðlækkun hjá Símanum GSM

"Í TILEFNI af sex ára afmæli Símans GSM 16. ágúst lækkar verð algengustu símtalsflokka í GSM-kerfi Símans um ríflega 6% að meðaltali. Ný verðskrá tekur gildi 21. ágúst. Meira
17. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 42 orð

Verkstjórar samþykkja kjarasamning

Á FUNDI í Verkstjórafélagi Reykjavíkur sl. mánudag var nýgerður samningur við Reykjavíkurborg kynntur fyrir starfandi verkstjórum hjá borginni og hann síðan lagður undir atkvæði. Meira
17. ágúst 2000 | Akureyri og nágrenni | 89 orð

Viðgerð hefst í dag

STARFSMENN Vegagerðarinnar á Akureyri mun hefjast handa við að laga veginn sem fór í sundur norðan við Herðubreiðarlindir í gærdag, en hann fór í sundur á kafla eftir að Jökulsá á Fjöllum flæddi yfir hann. Meira
17. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 273 orð

Viðræður við stjórnvöld síðsumars eða í haust

GRÉTAR Þorsteinsson, forseti ASÍ, segist eiga von á að formlegar viðræður milli verkalýðshreyfingarinnar og stjórnvalda um skattkerfisbreytingar hefjist síðla sumars eða í haust. Meira
17. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 76 orð

Víkingahátíð á Seyðisfirði

Á SEYÐISFIRÐI verður haldin víkingahátíð dagana 18. og 19. ágúst. Á föstudeginum opnar víkingasvæðið kl. 14. Dansleikur verður í tjaldi frá kl. 23-4 þar sem Víkingasveitin leikur. Aldurstakmark er 18 ár og aðgangseyrir er 1.700 kr. Meira
17. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 48 orð | 1 mynd

Þakið á fjárhúsinu málað

AÐ MÖRGU þarf að huga þegar veðurblíðan leikur við landsmenn í sveit og bæ. Meira
17. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 411 orð

Þrettán manns bjargað úr rútu í jökulfljóti

ÞRETTÁN manns var bjargað af þaki rútu frá Vestfjarðaleið í beljandi jökulfljóti þar sem Lindaá og Jökulsá á Fjöllum renna svo til samsíða skammt norðan Herðubreiðarlinda laust fyrir hádegi í gær. Meira
17. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 311 orð

Þriggja daga hátíðahöld

Um næstu helgi verður árleg Töðugjaldahátíð haldin á Hellu og víðar um Rangárþing, en Töðugjöld er sjálfseignarfélag sem stofnað var fyrir sex árum í tengslum við átaksverkefni í atvinnumálum í vesturhluta Rangárvallasýslu. Meira

Ritstjórnargreinar

17. ágúst 2000 | Leiðarar | 806 orð

HEILSUTENGD FERÐAÞJÓNUSTA

Ferðaþjónusta er ört vaxandi atvinnugrein á Íslandi og er nú svo komið að fjöldi erlendra ferðamanna er orðinn sambærilegur við fjölda íbúa í landinu. Meira
17. ágúst 2000 | Staksteinar | 348 orð

Húrra fyrir Guðna!

BÆJARINS besta, sem gefið er út á Ísafirði, fjallar um skattakónginn í Reykjavík, Guðna Helgason rafvirkjameistara. Meira

Menning

17. ágúst 2000 | Menningarlíf | 116 orð

Arkitektúr á Íslandi kynntur í Edinborgarhúsinu

BIRGIT Abrecht kynnir bók sína, Arkitektúr á Íslandi, í Edinborgarhúsinu, Aðalstræti 7 á Ísafirði á sunnudaginn kl. 17. Meira
17. ágúst 2000 | Fólk í fréttum | 1031 orð | 2 myndir

ASTRÓ: VIP afmælispartý útvarpsstöðvarinnar Mono 87.

ASTRÓ: VIP afmælispartý útvarpsstöðvarinnar Mono 87.7 laugardagskvöld kl. 21. ÁSGARÐUR, Glæsibæ: Dansleikur með Caprí-tríó kl. 20 til 01. BREIÐIN, Akranesi: Heiðursmenn og Kolbrún leika fyrir dansi laugardagskvöld til 3. Meira
17. ágúst 2000 | Menningarlíf | 14 orð

Dagskrá Elds í afli

Föstudagur 18. ágúst kl. 16.00 - 24.00 Eldsmiðir að störfum. Laugardagur 19. ágúst kl. 16.00 - 24.00 Eldsmiðir að... Meira
17. ágúst 2000 | Menningarlíf | 70 orð

Dagskrá Logandi listar

Föstudagur 18. ágúst kl. 14.00 - 18.00 Kola- og pappírsofnar byggðir og fylltir. kl. 16.00 - 22.00 Raku-brennslur. kl. 16.00 - 22.00 Glerblástur. kl. 18.00 - 24.00 Brennsla í pappírsofnum. Laugardagur 19. ágúst kl. 14.00 - 16.00 Pappírsofnar byggðir. kl. Meira
17. ágúst 2000 | Fólk í fréttum | 249 orð | 1 mynd

Fagra litla tölvudís

NÆSTA verkefni Als Pacinos er af furðulegra taginu þar sem mótleikkona hans verður algjörlega unnin í tölvu. Myndin, sem hefur hlotið nafnið Simone, er hugarsmíð Andrews Niccols, leikstjóra og handritshöfundar The Truman Show. Meira
17. ágúst 2000 | Menningarlíf | 173 orð | 1 mynd

Feðgin á hádegis-tónleikum

FEÐGININ Margrét Árnadóttir og Árni Arinbjarnarson leika á selló og orgel á hádegistónleikum í Hallgrímskirkju í dag, fimmtudag, kl. 12. Á efnisskrá þeirra eru Sónata nr. 5 í e-moll fyrir selló og orgel eftir Antonio Vivaldi og eftir J.S. Meira
17. ágúst 2000 | Fólk í fréttum | 593 orð | 2 myndir

Glataðar myndir og Íslandsreisa Goethes

GULA húsið á horni Lindargötu og Frakkarstígs hefur verið í stöðugri notkun alveg síðan nokkrir ungir myndlistarmenn tóku það traustataki í byrjun febrúar og síðan þá hafa tugir bæði þekktra og óþekktra myndlistarmanna sýnt þar verk sín. Meira
17. ágúst 2000 | Kvikmyndir | 307 orð

Grínast í geimnum

Leikstjóri Dean Parisot. Handritshöfundur David Howard. Tónskáld David Newman. Kvikmyndatökustjóri Jerzy Zielinski. Aðalleikendur Tim Allen, Sigourney Weaver, Alan Rickman, Tony Shaloub. Sýningartími 102 mín. Framleiðandi DreamWorks SKG. Árgerð 1999. Meira
17. ágúst 2000 | Fólk í fréttum | 134 orð | 1 mynd

Hangs á Nýlistasafninu

UM SÍÐUST helgi var opnuð í Nýlistasafninu, Vatnsstíg 3b, sýningin Grasrót 2000 en þar sýna 8 ungir myndlistarmenn verk sín. Einn salur á safninu hefur verið helgaður sameiginlegu verki allra sýnenda og hefur sá staður verið kallaður Hangsið. Meira
17. ágúst 2000 | Menningarlíf | 495 orð | 6 myndir

Hömluleysi ljóss og myrkurs

Baldur, ein viðamesta sviðsuppfærsla sem ráðist hefur verið í hér á landi, verður frumsýndur á morgun, föstudaginn 18. ágúst. Súsanna Svavarsdóttir fór á æfingu í Laugardalshöllinni og heillaðist bæði af tónlistinni og sviðsuppfærslunni. Meira
17. ágúst 2000 | Fólk í fréttum | 265 orð | 2 myndir

Iðnar og lifandi sveitir

HLJÓMSVEITIRNAR ungu Ampop og Úlpa hafa verið iðnar við kolann upp á síðkastið. Báðar hafa sveitirnar staðið í útgáfu á nýju efni og þá dugir lítið annað en að kynna það vel og fylgja eftir með tónleikahaldi til að sem flestir komist á bragðið. Meira
17. ágúst 2000 | Fólk í fréttum | 115 orð | 1 mynd

Kalli eignast bróður

AXARSKÖFT og ævintýri hrakfallabálksins Kalla kanínu hafa verið mörg í gegnum tíðina og vakið kátínu heilu kynslóðanna. Faðir Kalla, teiknarinn Chuck Jones, hefur nú feðrað nýja teiknimyndapersónu, þá fyrstu í fjörutíu ár. Meira
17. ágúst 2000 | Menningarlíf | 821 orð | 3 myndir

Leikið að eldi

Eldur er grunnverkfæri tveggja listgreina, leirlistamanna og eldsmiða. Því sameinast þessar greinar á eldhátíð við Reykjavíkurhöfn, sem verður opnuð í kvöld og stendur yfir helgina. Lista- menn þessara tveggja greina munu sýna þar vinnu sína við opinn eld. Inga María Leifsdóttir ræddi við Bjarna Þór Kristjánsson eldsmið og leirlista- konurnar Guðrúnu Indriðadóttur og Áslaugu Höskuldsdóttur, sem fræddu hana um listir eldsins. Meira
17. ágúst 2000 | Menningarlíf | 56 orð

Leitin að vísbendingu á Seyði

LEIKRITIÐ Leitin að vísbendingu um vitsmunalíf í alheiminum eftir Jane Wagner í flutningi Eddu Björgvinsdóttur verður á dagskrá listahátíðarinnar Á Seyði, Seyðisfirði dagana 18. og 19. ágúst n.k. í félagsheimilinu Herðubreið kl. 20.30. Meira
17. ágúst 2000 | Menningarlíf | 99 orð | 1 mynd

Listamenn fjórða áratugarins á Suðurnesjum

SÝNING Listasafns Íslands, Listamenn fjórða áratugarins, verður opnuð í dag, fimmtudag, kl. 15, hjá Miðstöð símenntunar á Suðurnesjum á Skólavegi 1 í Keflavík. Meira
17. ágúst 2000 | Fólk í fréttum | 118 orð | 2 myndir

Ljungberg og Larson í Bláa lóninu

Í GÆRKVÖLD fór fram æsilegur landsleikur Íslendinga og Svía í knattspyrnu á Laugardalsvelli þar sem margir snillingar, bæði íslenskir og sænskir sýndu skemmtilega takta. Meira
17. ágúst 2000 | Fólk í fréttum | 173 orð | 1 mynd

Mannlegt vélmenni

Leikstjóri: Christ Columbus. Handrit: Nicholas Kazan. Aðalhlutverk: Robin Williams, Sam Neill, Oliver Platt. (127 mín) Bandaríkin. Skífan, 1999. Myndin er öllum leyfð. Meira
17. ágúst 2000 | Menningarlíf | 561 orð | 1 mynd

Mikil söngkona frá litlu landi

ELÍN ÓSK Óskarsdóttir söng titilhlutverkið í óperunni Aida eftir Giuseppi Verdi á norskri listahátíð sem haldin var dagana 28. júlí til 5. ágúst. Meira
17. ágúst 2000 | Menningarlíf | 267 orð | 1 mynd

Myndskreytingar Edwards Fuglø

SÝNING á myndskreytingum Færeyingsins Edward Fuglø við smásögu Williams Heinesens, Vængjað myrkur, verður opnuð í anddyri Norræna hússins á laugardaginn. Meira
17. ágúst 2000 | Fólk í fréttum | 619 orð | 1 mynd

Mætumst á miðri leið

Leið Strákanna á Borginni liggur frá Ítalíu til New York. Þeir koma víða við og rifja upp marga af gullnustu slögurum aldarinnar Hildi Loftsdóttur til ánægju og yndisauka. Meira
17. ágúst 2000 | Fólk í fréttum | 150 orð | 1 mynd

Óhugnanlegt morðmál

½ Leikstjóri: Paul Schneider. Handrit: Michele Sanit og Eric Edson. Aðalhlutverk: John Ritter og Marg Helgenberger. (90 mín.) Bandaríkin, 1999. Skífan. Bönnuð innan 12 ára. Meira
17. ágúst 2000 | Fólk í fréttum | 116 orð | 1 mynd

Perlur Bacharach og Dylan

Söng- og leikkonan Margrét Eir heldur tónleika í Kaffileikhúsinu fimmtudaginn 17. ágúst næstkomandi. Með henni í hljómsveit verða þeir Kristján Eldjárn á gítar, Karl Olgeir Olgeirsson á píanó, Birgir Baldursson á trommur og Jón Rafnsson á kontrabassa. Meira
17. ágúst 2000 | Fólk í fréttum | 158 orð

Pólskur kvikmyndagerðarmaður

MICHAL Polácek mun hafa gallerí "Nema Hvað!" á Skólavörðustig 22c til afnota frá og með deginum í dag til 20. ágúst og halda sýningu sem er hluti af sumardagskrá gallerísins Fiskabúrið. Meira
17. ágúst 2000 | Menningarlíf | 80 orð | 1 mynd

Raddir Evrópu syngja fyrir starfsfólk Samskipa

ÍSLENSKU ungmennin, sem valin voru í kórinn Raddir Evrópu, sungu fyrir starfsmenn Samskipa, í gær, en Samskip eru samstarfsaðilar menningarborgarinnar. Meira
17. ágúst 2000 | Fólk í fréttum | 56 orð | 1 mynd

Rokkkóngsins minnst

Árlega safnast aðdáendur rokkkóngsins Elvis Presleys saman fyrir utan fyrrverandi heimili hans í Graceland í Memphis til að minnast hans á dánardegi hans, 16. ágúst, en nú eru liðin 23 ár síðan hann hélt yfir móðuna miklu. Meira
17. ágúst 2000 | Fólk í fréttum | 352 orð | 1 mynd

Skilyrði að hlaupa ber að ofan

HIÐ ÁRLEGA Mottuhlaup var haldið á Seltjarnarnesi síðasta laugardag. Þetta er áttunda Mottuhlaupið en það greinir sig frá öðrum hlaupum sem efnt er til hér á landi vegna hinna sérstöku og ströngu reglna sem um það gilda. Meira
17. ágúst 2000 | Kvikmyndir | 368 orð

Sorglegir steinaldarmenn

Leikstjóri: Brian Levant. Handrit: Harry Elfont og Deborah Kaplan. Aðalhlutverk: Mark Addy, Jane Krakowski, Stephen Baldwin, Kristen Johnson og Alan Cumming. Universal Pictures 2000. Meira
17. ágúst 2000 | Menningarlíf | 1737 orð | 1 mynd

Sprengikraftur og hugljómun leyst úr læðingi

Leif Segerstam mun stýra Sinfóníuhljómsveit Íslands í uppfærslunni á Baldri eftir Jón Leifs í Laugardalshöllinni á morgun. Súsanna Svavarsdótir ræddi við Segerstam um hans eigin tónsmíðar og um Baldur. Í viðtalinu kemur fram skilgreining á fyrirbærinu tónlist og sú skoðun hans að tónar séu náttúruauðlind. Meira
17. ágúst 2000 | Menningarlíf | 400 orð | 3 myndir

Sviðið er sögubók sem flýtur á vatni

VIÐAR Gunnarsson syngur í sumar í uppfærslu á Grímudansleik eftir Giuseppi Verdi, sem haldin er á vegum listahátíðarinnar Bregenzer Festspiele í Bregenz í Þýskalandi. Meira
17. ágúst 2000 | Menningarlíf | 503 orð | 3 myndir

Söguvefur opnaður

Á Söguvef NB á Strik.is er að finna margvíslegt ítarefni við nýjar kennslu- bækur í sögu fyrir framhaldsskóla. Björn Bjarnason menntamálaráðherra opnaði vefinn í gær að viðstöddum kennurum í sagnfræði og starfsmönnum Nýja Bókafélagsins og Íslandsnets. Meira
17. ágúst 2000 | Menningarlíf | 702 orð | 1 mynd

Taka mið af þörfum hinnar fróðleiksfúsu og jákvæðu konu

Lengi hefur það verið skoðun þeirra Hildar Hermóðsdóttur og Þóru Sigríðar Ingólfsdóttur að konum sé ekki gert nógu hátt undir höfði í bókaútgáfu. Það leið hinsvegar stuttur tími frá því að þær ákváðu að taka málið í sínar hendur þar til þær höfðu sett á stofn bókaforlag sem leggur áherslu á bókmenntir eftir konur og fyrir konur. Eyrún Baldursdóttir ræddi við þær stöllur. Meira
17. ágúst 2000 | Fólk í fréttum | 148 orð

Tvær opnanir í Galleríi Hlemmi

Laugardaginn 19. ágúst kl: 16 00 verða opnaðar tvær sýningar í galleri@hlemmur.is, Þverholti 5, önnur í hefðbundna sýningarsalnum en hin á vegg í skrifstofurými. Meira
17. ágúst 2000 | Fólk í fréttum | 258 orð | 3 myndir

Umferðaröngþveiti

KVIKMYNDAKLÚBBURINN Filmundur sýnir í kvöld myndina "Trafic" frá árinu 1971 eftir Jacques Tati. Myndin var sú síðasta sem hann gerði áður en hann dó árið 1981. Meira
17. ágúst 2000 | Fólk í fréttum | 37 orð | 1 mynd

X-Menæðið breiðist út

OFURHETJUMYNDIN X-Men sem tröllriðið hefur Bandaríkjunum undanfarnar vikur hefur hafið innreið sína í Evrópu. Meira
17. ágúst 2000 | Fólk í fréttum | 164 orð | 1 mynd

Æf af reiði út í Óskarinn hans Clintons

EKKI ER öllum jafn skemmt yfir Óskarsverðlaunauppátæki Gray Davis, fylkisstjóra Kaliforníu, þegar hann veitti fráfarandi forseta Bandaríkjanna, Bill Clinton, gullstyttuna eftirsóttu. Meira

Umræðan

17. ágúst 2000 | Bréf til blaðsins | 36 orð | 1 mynd

70 ÁRA afmæli .

70 ÁRA afmæli . Í dag, fimmtudaginn 17. ágúst, verður sjötug Guðrún Jóna Jónsdóttir, Egilsbraut 6, Þorlákshöfn . Í tilefni dagsins tekur hún, sunnudaginn 20. ágúst nk., á móti ættingjum og vinum í Kiwanis-húsinu í Þorlákshöfn frá kl.... Meira
17. ágúst 2000 | Bréf til blaðsins | 29 orð | 1 mynd

80 ÁRA afmæli.

80 ÁRA afmæli. Í dag, fimmtudaginn 17. ágúst, verður áttræður Þorvaldur Halldórsson, útgerðarmaður og fyrrverandi skipstjóri frá Vörum, Garði. Eiginkona hans er Ingibjörg Jóhannsdóttir. Þau verða að heiman á... Meira
17. ágúst 2000 | Bréf til blaðsins | 862 orð

Að lokinni kristnihátíð

MARGT hefur verið skrifað í blöð að undanförnu um minningarhátíð kristnitökunnar og hvernig þar hafi til tekist. Meira
17. ágúst 2000 | Aðsent efni | 895 orð | 1 mynd

Framtíð höfuðborgar

Brýnt er að borgarstjórn ákveði, segir Örn Sigurðsson, að flugrekstri skuli hætt í Vatnsmýri. Meira
17. ágúst 2000 | Aðsent efni | 494 orð | 1 mynd

Frumþörfin framseld öðrum þjóðum

Við verðum að krefjast þess, segir Kristín Linda Jónsdóttir, að svo vel verði búið að íslenskri matvælaframleiðslu að börn framtíðarinnar geti með stolti bæði lesið íslenskt mál og snætt íslenskan mat. Meira
17. ágúst 2000 | Aðsent efni | 546 orð | 1 mynd

Heimilin hlunnfarin

Afleiðingin er sú að fjárhagsáætlanir fjölda heimila, segir Jóhanna Sigurðardóttir, hafa raskast verulega, sem treystu á vaxta- og barnabætur til að geta staðið í skilum með sínar skuldir. Meira
17. ágúst 2000 | Aðsent efni | 670 orð | 1 mynd

Ísland og Ólympíuleikarnir

Enginn vafi er á því að hugsanleg þátttaka á Ólympíuleikum, segir Ellert B. Schram, er mikill hvati fyrir æskufólk sem leggur stund á íþróttir. Meira
17. ágúst 2000 | Bréf til blaðsins | 615 orð

Í sumar hefur Víkverji talsvert verið...

Í sumar hefur Víkverji talsvert verið á ferðinni um uppsveitir Árnessýslu og hefur áþreifanlega orðið var við hve þróuð ferðaþjónusta er að verða víða á því svæði, einkum í Biskupstungum. Meira
17. ágúst 2000 | Bréf til blaðsins | 805 orð | 1 mynd

Lögreglan sýnilegri

Í SAMBANDI við þessi hrikalegu umferðarslys og dánartíðni sem hefur verið undanfarið er ég með lausn á þessu vandamáli. Meira
17. ágúst 2000 | Aðsent efni | 620 orð | 1 mynd

Nei, þetta nær ekki nokkurri átt!

Greinarhöfundur gáir ekki að því, segir Halldór Blöndal, hvað hann er að skrifa, af því að hann ruglar saman hugtökum og merkingu orða. Meira
17. ágúst 2000 | Bréf til blaðsins | 42 orð

ÓVISSIR HÖFUNDAR

10. öld Hrauð í himin upp glóðum hafs, gekk sær af afli, börð hygg ek at ský skerðu, skaut Ránar vegr mána. * Boði fell of mik bráðla, bauð heim með sér geimi, þá ek eigi löð lægis. Meira
17. ágúst 2000 | Bréf til blaðsins | 235 orð | 1 mynd

Síðsumarkvöld í kirkjunni

ÞAÐ er mjög þægileg stund í Taize-messunni kl. 21 á fimmtudögum í Háteigskirkju. Kyrrð og friður, kertaljós og reykelsi, Taize-lögin leiða hugann að kjarna lífsins. Meira
17. ágúst 2000 | Aðsent efni | 354 orð | 1 mynd

Síminn, samkeppnin og Sjálfstæðisflokkurinn

Það hvarflar að manni að það sé of erfitt fyrir ráðherra Sjálfstæðisflokksins, segir Össur Skarphéðinsson, að feta í fótspor Ingibjargar Sólrúnar borgarstjóra. Meira
17. ágúst 2000 | Aðsent efni | 988 orð | 1 mynd

Um koffíndrykki og guðstrú

Hvað segir almenningur um fréttaflutning, spyr Gunnar Kristinn Þórðarson, sem styður og ýtir undir óhollt líferni? Meira
17. ágúst 2000 | Aðsent efni | 964 orð | 1 mynd

Úthlutun aflaheimilda

Ljóst er að ráðherra hefur enga heimild til úthlutunar aflamarks fyrir komandi fiskveiðiár, segir Guðbjörn Jónsson, á sama grunni og verið hefur. Meira

Minningargreinar

17. ágúst 2000 | Minningargreinar | 1998 orð | 1 mynd

ÁGÚST VILBERG GUÐJÓNSSON

Ágúst Vilberg Guðjónsson fæddist 26. ágúst 1914 á Stokkseyri. Hann lést 27. júlí síðastliðinn á Hrafnistu í Reykjavík. Foreldrar Ágústs voru Guðjón Pálsson og Vilborg Margrét Magnúsdóttir. Meira  Kaupa minningabók
17. ágúst 2000 | Minningargreinar | 1343 orð | 1 mynd

BJÖRN HÓLM ÞORSTEINSSON

Björn Hólm Þorsteinsson fæddist á Akureyri 1. apríl 1980. Hann lést af slysförum 9. ágúst síðastliðinn. Móðir hans er Járnbrá Hilmarsdóttir, gift Ómari Matthíassyni og börn þeirra eru Einar Sigmundur, Gunnlaug Hólm, Birna Hólm, Rosien Ruth og Matthildur. Meira  Kaupa minningabók
17. ágúst 2000 | Minningargreinar | 1639 orð | 1 mynd

GUÐRÍÐUR LILJA JÓNSDÓTTIR

Guðríður Lilja Jónsdóttir fæddist í Reykjavík 3. mars 1924. Hún lést á Landspítalanum við Fossvog þann 6. ágúst af völdum slyss sem hún lenti í þann 21. júní síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Jón Á. Meira  Kaupa minningabók
17. ágúst 2000 | Minningargreinar | 367 orð | 1 mynd

GUÐRÚN ARNALDS

Guðrún Arnalds fæddist í Reykjavík 28. júlí 1919. Hún lést á Hrafnistu í Reykjavík 1. ágúst síðastliðinn og fór útförin fram frá Dómkirkjunni 15. ágúst. Meira  Kaupa minningabók
17. ágúst 2000 | Minningargreinar | 2158 orð | 1 mynd

GUÐRÚN ESTER BJÖRNSDÓTTIR

Guðrún Ester Björnsdóttir fæddist í Reykjavík 22. nóvember árið 1928. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 10. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Björn Jónsson verkstjóri, f. 8.10. 1905, d. 23.1. Meira  Kaupa minningabók
17. ágúst 2000 | Minningargreinar | 2871 orð | 1 mynd

GUNNAR VIÐAR ÁRNASON

Gunnar Viðar Árnason fæddist í Reykjavík 16. október 1977. Hann lést hinn 8. ágúst síðastliðinn eftir flugslys. Foreldrar hans eru Kristrún Halldórsdóttir, f. 20.2. 1952, og Árni G. Frederiksen, f. 10. 10. 1949. Bræður sammæðra eru Ari Ervin, f. 7.4. Meira  Kaupa minningabók
17. ágúst 2000 | Minningargreinar | 3806 orð | 1 mynd

HEIÐA BJÖRK VIÐARSDÓTTIR

Heiða Björk Viðarsdóttir fæddist í Reykjavík 19. júní 1980. Hún andaðist á gjörgæsludeild Landspítalans við Hringbraut fimmtudaginn 10. ágúst. Foreldrar hennar eru Auður Erla Sigfriedsdóttir, f. 9.3 1940, d. 19.6. 1988, og Viðar Stefánsson, f. 20.5.... Meira  Kaupa minningabók
17. ágúst 2000 | Minningargreinar | 1349 orð | 1 mynd

JÓHANNES SIGFÚSSON

Jóhannes Sigfússon fæddist í Sandholti í Tjörneshr. S-Þing. 6. febrúar 1923. Hann lést 7. ágúst síðastliðinn. Faðir hans var Sigfús Jóhannesson, afgreiðslumaður hjá Kaupfélagi Þingeyinga á Húsavík, f. 22. júní 1890, d. 9. maí 1951. Meira  Kaupa minningabók
17. ágúst 2000 | Minningargreinar | 979 orð | 1 mynd

JÓN BRYNGEIRSSON

Jón Bryngeirsson fæddist á Búastöðum í Vestmannaeyjum 9. júní 1930. Hann lést á Landspítalanum 7. ágúst síðastliðinn og fór útför hans fram frá Víðistaðakirkju 15. ágúst. Meira  Kaupa minningabók
17. ágúst 2000 | Minningargreinar | 791 orð | 1 mynd

KJARTAN DAVÍÐ HJARTARSON

Kjartan Davíð Hjartarson fæddist á Hornafirði 9. mars 1994. Hann lést af slysförum 6. ágúst síðastliðinn og fór útför hans fram frá Hafnarkirkju 12. ágúst. Meira  Kaupa minningabók
17. ágúst 2000 | Minningargreinar | 551 orð | 1 mynd

KLARA JÓNASDÓTTIR

Klara Jónasdóttir, Skúlagötu 20, Reykjavík, fæddist í Reykjavík 18. febrúar 1918. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 10. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Jónas R. Jónasson, smiður og Margrét Guðmundsdóttir. Meira  Kaupa minningabók
17. ágúst 2000 | Minningargreinar | 966 orð | 1 mynd

KRISTBJÖRG JÓHANNESDÓTTIR

Kristbjörg Jóhannesdóttir fæddist að Hlíð í Álftafirði við Ísafjarðardjúp 26. maí 1915. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Skjóli 6. ágúst síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Áskirkju 16. ágúst. Meira  Kaupa minningabók
17. ágúst 2000 | Minningargreinar | 294 orð | 1 mynd

SESSELJA JÓHANNA GUÐNADÓTTIR

Sesselja Jóhanna Guðnadóttir fæddist í Reykjavík 21. nóvember 1929. Hún lést á líknardeild Landspítalans 2. ágúst síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Háteigskirkju 10. ágúst. Meira  Kaupa minningabók
17. ágúst 2000 | Minningargreinar | 1560 orð | 1 mynd

STEINUNN ÁGÚSTA ÓLAFSDÓTTIR

Steinunn Ágústa Ólafsdóttir fæddist á Raufarhöfn 8. nóvember 1932. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 8. ágúst síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Bústaðakirkju 16. ágúst. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

17. ágúst 2000 | Neytendur | 675 orð | 2 myndir

11-11-búðirnar Gildir til 30.

11-11-búðirnar Gildir til 30. ágúst Goðapylsur m/pennaveski 689 nýtt 689 kg Kjarnagrautar, jarðarberja/bl. ávextir 289 448 145 ltr Sun Lolly klakar, allar teg., 10 st. 169 229 17 st. Meira
17. ágúst 2000 | Neytendur | 131 orð | 1 mynd

Besti og hollasti svaladrykkurinn

KVENFÉLAGASAMBAND Íslands hefur gefið út sérstakt vatnsplakat til að hvetja til aukinnar neyslu vatns. Meira
17. ágúst 2000 | Neytendur | 74 orð | 1 mynd

Bæklingur um flokkun úrgangs

KOMINN er út bæklingur með flokkunartöflu sem ætlað er að leiðbeina almenningi að flokka úrgang og koma til endurvinnslu. Meira
17. ágúst 2000 | Neytendur | 150 orð

Dagsetningar á brauðum

NOKKUÐ hefur borið á því að hamborgara- og pylsubrauð sem seld eru í pokum í verslunum séu án upplýsinga um geymsluþol. Er ekki skylda að merkja slíkar vörur með dagsetningum? Meira
17. ágúst 2000 | Neytendur | 191 orð | 1 mynd

Geta séð matarleifarnar breytast í mold

NÝLEGA komu á markað norskir 170 lítra jarðgerðartankar sem hafa fengið stimpil norræna umhverfismerkisins, Svansins. Meira
17. ágúst 2000 | Neytendur | 599 orð | 1 mynd

Handfrjáls búnaður dregur úr geislun

Samkvæmt niðurstöðum nýrrar breskrar rannsóknar dregur handfrjáls búnaður á farsímum úr áhrifum geislunar. Stangast þetta á við rannsóknir sem bresku neytendasamtökin gerðu ný- verið. Sigríður Dögg Auðunsdóttir veit ekki hvor rannsóknin er marktækari. Meira
17. ágúst 2000 | Neytendur | 32 orð | 1 mynd

Harðsoðin egg

NÚ er hægt að kaupa harðsoðin hænuegg í verslunum 10-11. Eggin eru fjögur saman í bakka og hefur varan hlotið nafnið Blóm í eggi. Framleiðandi er Stjörnuegg en Ferskar kjötvörur sjá um... Meira
17. ágúst 2000 | Ferðalög | 477 orð | 3 myndir

Heimur ævintýra

Við rætur Ingólfsfjalls leynast tveir veitingastaðir og eitt kaffihús sem vert er að skoða. Hrönn Indriðadóttir heimsótti ævintýraheim þar sem nútíð og fortíð mætast. Meira
17. ágúst 2000 | Neytendur | 53 orð

Lífræn uppskeruhátíð

BÆNDUR sem stunda lífræna ræktun verða með afurðir sínar til sölu við verslunina Yggdrasil, Kárastíg 1, á morgun, föstudaginn 18. ágúst. Í fréttatilkynningu segir að á þessari lífrænu uppskeruhátið verði í boði úrval af íslensku grænmeti. Meira
17. ágúst 2000 | Neytendur | 31 orð | 1 mynd

Vetrarlisti

Vetrarlisti Argos er kominn út. Í fréttatilkynningu frá B. Magnússyni segir að í listanum sé að finna ýmiss konar gjafavöru, búsáhöld og verkfæri. Listinn kostar 600 krónur og fæst hjá B.... Meira

Fastir þættir

17. ágúst 2000 | Fastir þættir | 95 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Bridsfélag Akureyrar Sigurvegari í júní var Jónas Róbertsson, í verðlaun hlaut hann málsverð á Bautanum á Akureyri. Meira
17. ágúst 2000 | Fastir þættir | 335 orð

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

OFT skiptir höfuðmáli í hvora höndina þrjú grönd eru spiluð. Í spili dagsins vekur suður á Standard-laufi og eftir pass vesturs þarf norður að velja leið í sögnum: Suður gefur; allir á hættu. Meira
17. ágúst 2000 | Viðhorf | 858 orð

Illur fengur ...

... enn þann dag í dag njóti margir góðs af auðæfum, sem búin voru til með þjáningu manna, sem lifðu í hlekkjum í 250 ár. Meira
17. ágúst 2000 | Fastir þættir | 196 orð | 1 mynd

Skák - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

Hvítur á leik. Skömmu eftir að skákhátíðinni í Pardubice lauk hófst önnur í Olomouc í Tékklandi. Hún var mun minni í sniðum með u.þ.b. 140 þátttakendum sem tefldu í fjórum mismunandi flokkum. Meira

Íþróttir

17. ágúst 2000 | Íþróttir | 171 orð

Bagach uppfullur af sterum

HEIMS- og Evrópumeistarinn í kúluvarpi innanhúss, Alexander Bagach frá Úkraínu, var sýknaður af meintri lyfjamisnotkun af frjálsíþróttasambandi Úkraínu, UAF, í sl. viku. Meira
17. ágúst 2000 | Íþróttir | 207 orð | 1 mynd

Brasilía tapaði í Chile

MARCELO Salas, leikmaður Chile, átti stóran þátt í 3:0 sigri Chile á Brasilíu í undankeppni HM í Suður-Ameríku riðlinum í fyrrinótt. Hann lagði upp tvö mörk og skoraði síðan það þriðja sjálfur og telja margir að þetta sé ein mesta niðurlæging sem fjórfaldir heimsmeistarar Brasilíu hafa orðið fyrir á knattspyrnuvellinum. Meira
17. ágúst 2000 | Íþróttir | 153 orð

Danskur sigur í þoku í Færeyjum

DANIR lögðu Færeyinga að velli á Norðurlandamótinu í Þórshöfn í Færeyjum í gærkvöld, 2:0. 6.478 áhorfendur sáu leikinn sem fór fram í þoku. Ebbe Sand skoraði fyrra mark Dana með föstum skalla á 56. mín. Meira
17. ágúst 2000 | Íþróttir | 205 orð | 1 mynd

Del Piero með rúmar 8 milljónir á viku

ALESSANDRO del Piero, sóknarmaður hjá Juventus á Ítalíu, er launahæsti knattspyrnumaður heimsins ef marka má frétt sænska blaðsins Aftonbladet í gær. Þar segir að hann sé með 8,438,991 krónu í laun á viku. Meira
17. ágúst 2000 | Íþróttir | 111 orð

ENSKI leikmaðurinn í herbúðum Real Madrid,...

ENSKI leikmaðurinn í herbúðum Real Madrid, Steve McManaman, gæti verið á förum frá félaginu. Meira
17. ágúst 2000 | Íþróttir | 43 orð

Glæsilegur árangur hjá Atla

ATLI Eðvaldsson hefur náð glæsilegum árangri með landsliðið og undir hans stjórn hefur liðið sett met sem verður seint slegið. Meira
17. ágúst 2000 | Íþróttir | 352 orð

Góð tilfinning að sjá boltann í samskeytunum

Jóhannes Karl Guðjónsson var að vonum kátur eftir sigur Íslands og sagði að Bjarni bróðir hans hefði betur látið sig um að taka aukaspyrnurnar í fyrri hálfleiknum. Meira
17. ágúst 2000 | Íþróttir | 142 orð

Hápunkturinn djass á kaffihúsi

SÆNSKIR fjölmiðlar eru daufir í dálkinn eftir frekar niðurlægjandi tap fyrir knattspyrnulandsliði frá smáeyjunni í norðri. Meira
17. ágúst 2000 | Íþróttir | 461 orð

Helgi mætir í hvern leik með sigur í huga

HELGI Sigurðsson skoraði þrjú mörk gegn Möltu í síðasta leik íslenska landsliðsins. Þrátt fyrir það hóf Helgi leikinn í gær á varamannabekknum. Hann kom inn á á 67. mínútu og skoraði úrslitamarkið gegn Svíum úr vítaspyrnu þegar fáar mínútur voru til leiksloka, 2:1. Meira
17. ágúst 2000 | Íþróttir | 142 orð | 1 mynd

Hvorugum þeirra tókst að vinna sér...

HEIMILDIR innan Alþjóða frjálsíþróttasambandsins, IAAF, greindu frá því á mánudag að til stæði að Michael Johnson og Maurice Greene fengju sérstaka heimild (wild card) til að keppa í 200 m hlaupi karla á Ólympíuleikunum í Sydney. Meira
17. ágúst 2000 | Íþróttir | 325 orð | 1 mynd

Jóhannes skoraði glæsimark

ÍSLENSKA landsliðið í knattspyrnu skipað leikmönnum 21 árs og yngri sigraði lið Svía með einu marki gegn engu í Keflavík í gærdag. Jóhannes Guðjónsson tryggði íslenska liðinu sigur með glæsilegu marki beint úr aukaspyrnu á 69. mínútu. Sænska liðið var skipað sterkum leikmönnum frá félögum á borð við Juventus og Mónakó og var íslenska liðið betri aðilinn í leiknum. Meira
17. ágúst 2000 | Íþróttir | 548 orð

Liðið sýndi frábæran karakter

ÞAÐ ríkti eðlilega mikil gleði í búningsklefa íslenska landsliðsins eftir leikinn, enda 49 ár síðan Íslendingar lögðu Svía síðast að velli, þá á gamla Melavellinum, 4:3. Meira
17. ágúst 2000 | Íþróttir | 272 orð | 1 mynd

MAURICE Greene hljóp 100 metrana á...

MAURICE Greene hljóp 100 metrana á 9,94 sekúndum á frjálsíþróttamóti í Sviss á föstudag. Bandaríkjamaðurinn er að ná sér eftir meiðsli í aftanverðum lærvöðva og virðist vera að ná fyrri styrk nú einum mánuði fyrir ÓL í Sydney . Meira
17. ágúst 2000 | Íþróttir | 99 orð

Norðurlandatitill í sjónmáli

EFTIR frækilegan sigur Íslendinga á Svíum er Norðurlandameistaratitill í sjónmáli hjá leikmönnum íslenska landsliðsins, sem hafa unnið Svía, Finna, Færeyinga og gert jafntefli við Noreg. Meira
17. ágúst 2000 | Íþróttir | 195 orð

Ný deild í Evrópu

BRESKA fréttastofan BBC hefur sagt frá því að knattspyrnufélög frá sjö Evrópulöndum ætluðu að stofna nýja deild sem mundi væntanlega hefjast árið 2002. Meira
17. ágúst 2000 | Íþróttir | 1225 orð | 2 myndir

Ráðinn á fölskum forsendum

PÁLL Guðlaugsson varð fyrsti þjálfarinn í Landssímadeildinni í knattspyrnu til að missa starf sitt á þessu keppnistímabili en stjórn knattspyrnudeildar Keflavíkur ákvað á fundi sínum í fyrrakvöld að leysa Pál frá störfum hjá félaginu. Meira
17. ágúst 2000 | Íþróttir | 198 orð

Robson lofar Hermann

BÆÐI Terry Burton, knattspyrnustjóri hjá Wimbledon, og Bobby Robson, fyrrverandi knattspyrnustjóri Ipswich og enska landsliðsins og núverandi stjóri Newcastle, telja að Ipswich sé að fá mjög góðan leikmann í sínar raðir þegar Hermann Hreiðarsson gengur... Meira
17. ágúst 2000 | Íþróttir | 285 orð | 1 mynd

SAMNINGUR á milli Duncan Ferguson og...

SAMNINGUR á milli Duncan Ferguson og Everton , sem búið var að ganga frá, hefur gengið tilbaka þar sem Ferguson neitar að fallast á þá skilmála sem fylgja brottför hans frá Newcastle . Meira
17. ágúst 2000 | Íþróttir | 394 orð

Staðan í riðlinum er þannig að...

ÍSLENSKA kvennalandsliðið í knattspyrnu tekur á móti þýska landsliðinu á Kópavogsvelli í dag klukkan 18. Leikurinn er í undankeppni EM kvenna og eiga íslensku stúlkurnar enn von um að komast í lokakeppnina. Meira
17. ágúst 2000 | Íþróttir | 266 orð

Suad Katana, sem leikur með belgíska...

Suad Katana, sem leikur með belgíska knattspyrnuliðinu Lokeren er meiddur og svo getur farið að hann verði frá keppni í fimm til sex vikur. Meira
17. ágúst 2000 | Íþróttir | 738 orð | 1 mynd

Taugarnar þandar

ÁRNI Gautur Arason hóf leikinn gegn Svíum í gær á milli stanga íslenska marksins. Þetta var aðeins fjórði landsleikur Árna sem stóð sig með mikilli prýði og varði sérstaklega glæsilega einn á móti manni er Allbäck braust í gegnum vörn Íslands. Meira
17. ágúst 2000 | Íþróttir | 1118 orð | 2 myndir

Til alls líklegir

"ÞAÐ er alltaf gott að vinna, sigurinn er það sæta í íþróttum en við megum ekki gleyma því að við eigum mikið enn ógert, meðal annars við að auka sjálfstraust manna frá því sem nú er," sagði glaðbeittur Atli Eðvaldsson landsliðsþjálfari í... Meira
17. ágúst 2000 | Íþróttir | 72 orð

Tryggvi saumaður

SAUMA þurfti þrjú spor í vinstri augabrún Tryggva Guðmundssonar eftir að hann fékk olnboga eins leikmanns sænska liðsins í höfuðið er þeir voru að kljást um boltann á 62. mínútu. Meira
17. ágúst 2000 | Íþróttir | 276 orð

Það skiptir ekki svo miklu máli...

Það skiptir ekki svo miklu máli að Ísland hefur ekki unnið okkur í tæp 50 ár," sagði Lars Lagerbäck, annar þjálfara sænska liðsins. "Það sem skiptir meira máli fyrir okkur er hvernig leikur okkar heppnaðist. Meira
17. ágúst 2000 | Íþróttir | 890 orð

Þolinmæði er dyggð

ÍSLENSKA landsliðið í knattspyrnu vann frækinn sigur á Svíum, þann fyrsta í tæpa hálfa öld, á Laugardaglsvelli í gærkvöldi. Meira
17. ágúst 2000 | Íþróttir | 261 orð

Þrír norskir þjálfarar "njósnuðu"

ÞJÁLFARAR norsku úrvalsdeildarliðana Molde, Lilleström og Bodö/Glimt voru mættir á Keflavíkurvöllinn í gær þar sem þeir sáu ungmennalið Íslands leggja Svía 1:0. Einnig voru aðilar frá Viking Stafangri á leiknum. Meira
17. ágúst 2000 | Íþróttir | 122 orð

Þrír Stjörnumenn í bann

STJÖRNUMENN leika án þriggja lykilmanna er þeir mæta Skagamönnum á Akranesi á sunnnudag. Leikmennirnir taka út leikbann og einnig tveir Skagamenn. Meira

Úr verinu

17. ágúst 2000 | Úr verinu | 486 orð | 2 myndir

Fiskeldið skoðað

SJTÓRNARFUNDUR Alþjóðasambands laxeldisframleiðenda fór fram hér á landi sl. mánudag. Í framhaldi af honum var farið á þriðjudaginn með fundargesti í skoðunarferð í eldisstöðvar sunnanlands og var ferðin hafin með heimsókn í Stofnfisk í Kollafirði. Meira

Viðskiptablað

17. ágúst 2000 | Viðskiptablað | 56 orð

1.

1.256 milljón króna tap var af reglulegri starfsemi Flugleiðasamstæðunnar fyrstu sex mánuði ársins samanborið við 797 milljón króna tap á sama tímabili í fyrra. Tap félagsins nam 1.196 milljónum króna en í fyrra nam hagnaður félagsins 595 milljónum... Meira
17. ágúst 2000 | Viðskiptablað | 134 orð

44 milljónir í hagnað

Hlutabréfasjóður Íslands hf. var rekinn með 59 milljóna króna hagnaði fyrir skatta fyrri hluta árs 2000. Hagnaður eftir skatta nam 44 milljónum króna. Eignir sjóðsins voru 828 milljónir í lok tímabilsins og eigið fé 700 milljónir króna. Meira
17. ágúst 2000 | Viðskiptablað | 415 orð | 1 mynd

Að læra ekkert annað en tækni

Halldór Guðbjarnason fæddist á Ísafirði árið 1946. Hann varð stúdent frá MA 1967 og viðskiptafræðingur frá HÍ 1972. Hann stundaði MBA nám við Babson College í Boston 1989-1990. Halldór hóf bankastörf 1971. Hann var bankastjóri Útvegsbanka Íslands 1983-87 og bankastjóri Landsbanka Íslands 1991-1998. Halldór er kvæntur Steinunni Brynjúlfsdóttur meinatækni og eiga þau þrjú börn, Lilju Dóru, Elínu Dóru og Brynjúlf. Meira
17. ágúst 2000 | Viðskiptablað | 1310 orð

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 16.

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 16.08.00 Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) FMS Á ÍSAFIRÐI Annar afli 80 66 69 65 4.500 Karfi 15 15 15 29 435 Langlúra 43 43 43 287 12.341 Lúða 280 235 257 52 13. Meira
17. ágúst 2000 | Viðskiptablað | 10 orð

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta...

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr. Meira
17. ágúst 2000 | Viðskiptablað | 1006 orð | 2 myndir

Fjármálafursti Formúlu 1

KONUNGLEGI bifreiðaklúbbur Bretlands setti Formúlu 1 kappakstrinum upphaflegar reglur hans og á árum áður var Formúlan helst áhugamál yfirstéttarinnar og þeirra sem höfðu sérstaka bíladellu. Meira
17. ágúst 2000 | Viðskiptablað | 50 orð

Fjármálaráðherra undirritaði nýlega samning um alþjóðlegt...

Fjármálaráðherra undirritaði nýlega samning um alþjóðlegt bankalán ríkissjóðs. Lánið er að fjárhæð 250 milljónir Bandaríkjadala og leysir af hólmi eldra lán að fjárhæð 200 milljónir dala, eða tæplega 16 milljarðar króna. Meira
17. ágúst 2000 | Viðskiptablað | 1423 orð | 3 myndir

Fjöldi starfsmanna tvöfaldast á rúmu ári

Fyrirtækið Teymi hf. hefur endurskipulagt starfsemi sína í kjölfar aukinna umsvifa. Elvar Steinn Þorkelsson, framkvæmdastjóri frá upphafi, er nú forstjóri fyrirtækisins en Gunnar Bjarnason, áður þjónustustjóri, hefur tekið við sem framkvæmdastjóri. Meira
17. ágúst 2000 | Viðskiptablað | 589 orð

Góð reikningsskilavenja FYRIRTÆKI á Verðbréfaþingi Íslands...

Góð reikningsskilavenja FYRIRTÆKI á Verðbréfaþingi Íslands hf. senda nú hvert af öðru frá sér milliuppgjör og greina þar frá rekstri sínum á fyrri helmingi ársins og stöðu efnahagsins um mitt ár. Meira
17. ágúst 2000 | Viðskiptablað | 180 orð | 1 mynd

Hagnaður Héðins dregst saman um þriðjung

HAGNAÐUR Héðins hf. dróst saman um 22 milljónir króna, eða 33,3%, fyrstu sex mánuði ársins samanborið við sama tímabil í fyrra en hagnaður félagsins nú nam 11 milljónum króna en 33 milljónum króna fyrstu sex mánuði síðasta árs. Meira
17. ágúst 2000 | Viðskiptablað | 137 orð | 4 myndir

HLUTABRÉFAVIÐSKIPTI/SÍÐASTA VIKA Heildarviðskipti á Verðbréfaþingi Íslands...

HLUTABRÉFAVIÐSKIPTI/SÍÐASTA VIKA Heildarviðskipti á Verðbréfaþingi Íslands í síðustu viku voru 492,12 milljónir króna í 456 viðskiptum. Gengi hlutabréfa í 19 félögum á VÞÍ hækkaði en lækkaði í 20 félögum. Meira
17. ágúst 2000 | Viðskiptablað | 141 orð

Hækkun um alla Evrópu

Verð á hlutabréfum á mörkuðum í Evrópu hækkaði yfirleitt í gær. FTSE-vísitalan í Lundúnum hækkaði um 56,50 stig í 6.532 eða um 0,87%. DAX-vísitalan í Frankfurt hækkaði um 28,18 stig í 7.335,51 eða um 0,34%. CAC-vísitalan í París hækkaði um 47,47 stig í... Meira
17. ágúst 2000 | Viðskiptablað | 64 orð

Jónar Transport semja við Rolf Johansen

Jónar Transport hafa gengið frá samningum við heildverslun Rolfs Johansen um alla vöruflutninga fyrirtækisins til landsins. Meira
17. ágúst 2000 | Viðskiptablað | 96 orð

Kr.

Kr. Kr. Kr. Ein. kl. 9.15 Gengi Kaup Sala Dollari 79,84000 79,62000 80,06000 Sterl.pund 119,93000 119,61000 120,25000 Kan. dollari 53,91000 53,74000 54,08000 Dönsk kr. 9,71900 9,69100 9,74700 Norsk kr. 8,95400 8,92800 8,98000 Sænsk kr. Meira
17. ágúst 2000 | Viðskiptablað | 36 orð

Kuggur kaupir Pixel

KUGGUR ehf., hugbúnaðarhús, hefur keypt hugbúnaðarfyrirtækið Pixel og hafa starfsmenn Pixel verið ráðnir til Kuggs. Pixel þróaði Windows-útgáfu af hugbúnaðinum Trygg, sem prentar út raðgreiðslu- og skuldabréfasamninga. Meira
17. ágúst 2000 | Viðskiptablað | 243 orð

Lastminute.com inn á franskan markað

BRESKA netfyrirtækið Lastminute.com hefur keypt franska fyrirtækið Degriftour sem er stærsta netferðaskrifstofan þar í landi. Stjórnendur Lastminute. Meira
17. ágúst 2000 | Viðskiptablað | 454 orð

Leysir eldra lán af hólmi

FJÁRMÁLARÁÐHERRA undirritaði nýlega samning um alþjóðlegt bankalán ríkissjóðs. Meira
17. ágúst 2000 | Viðskiptablað | 780 orð | 1 mynd

Markaðsvirði félagsins hefur hríðfallið

GENGI hlutabréfa í DaimlerChrysler hefur hríðfallið eftir sameiningu Daimler-Benz og Chrysler í nóvember árið 1998 segir í grein í BusinessWeek . Meira
17. ágúst 2000 | Viðskiptablað | 476 orð | 1 mynd

Mest selda heimilistölva í Evrópu

BRÆÐURNIR Ormsson ehf. hafa hafið sölu á einkatölvum frá Packard Bell sem framleiddar eru í Frakklandi af Nec Computers International. Þessar tölvur eru best þekktar sem heimilistölvur og hafa verið mest seldu heimilistölvur í Evrópu frá árinu 1996. Meira
17. ágúst 2000 | Viðskiptablað | 149 orð | 1 mynd

Navision semur við Baug og Gaum

Navision Software hefur komið á fót sérstakri deild, "International Key Account (IKA) sem sér alfarið um hagsmunamál alþjóðlegra fyrirtækja og fyrirtækja sem eru með fyrirtæki og útibú í mörgum löndum. Meira
17. ágúst 2000 | Viðskiptablað | 133 orð | 1 mynd

Ný bók um skattlagningu félaga

ÚT ER komin bókin Útgáfa jöfnunarhlutabréfa, gagnrýnin endurskoðun á dómi Hæstaréttar í máli Félags vatnsvirkja hf. eftir Ásmund G. Vilhjálmsson héraðsdómslögmann. Meira
17. ágúst 2000 | Viðskiptablað | 187 orð | 2 myndir

Nýir liðsmenn í stjórnendahópi Sæplasts

Steindór Sigurgeirsson hefur verið ráðinn sölu- og markaðsstjóri Sæplasts Dalvík ehf. og hóf hann störf í apríl sl. Steindór er 29 ára að aldri, fæddur og uppalinn á Patreksfirði. Hann lauk námi frá Fjölbrautaskólanum á Akranesi 1993 og BSc. Meira
17. ágúst 2000 | Viðskiptablað | 117 orð | 2 myndir

Nýr forstöðumaður fjárreiðudeildar

Styrkár J. Hendriksson hefur verið ráðinn forstöðumaður fjárreiðudeildar Eimskips. Hann tekur við af Sigríði Hrólfsdóttur sem gegnir nú starfi framkvæmdastjóra fjármálasviðs. Styrkár lauk MBA námi árið 1993 frá the New York University, Leonard N. Meira
17. ágúst 2000 | Viðskiptablað | 239 orð | 1 mynd

Nær öll lið í neðri deildunum rekin með tapi

TEKJUR þeirra 92 knattspyrnufélaga sem rekin eru á Englandi jukust í 951 milljón pund eða í liðlega 114 milljarða íslenskra króna á leiktíðinni 1998-1999 og fastlega má gera ráð fyrir að tekjurnar hafi losað einn milljarð punda á leiktíðinni í fyrra,... Meira
17. ágúst 2000 | Viðskiptablað | 258 orð

Stór viðskipti með Hans Petersen og Austurbakka

BÚNAÐARBANKINN tilkynnti til Verðbréfaþings Íslands í gær að bankinn hefði selt allt hlutafé sitt í Hans Petersen hf., en samkvæmt tilkynningu á Verðbréfaþingi Íslands átti hann áður 26,36%. Meira
17. ágúst 2000 | Viðskiptablað | 159 orð | 2 myndir

Stöðubreytingar hjá IKEA

Gerður Ríkharðsdóttir tekur við starfi framkvæmdastjóra IKEA, (Miklatorgi hf.) hinn 1. september nk. Gerður starfaði síðast sem framkvæmdastjóri markaðs- og starfsmannasviðs hjá Ó. Johnson og Kaaber og Heimilistækjum. Meira
17. ágúst 2000 | Viðskiptablað | 396 orð

Talenta-Hátækni fjárfestir í þremur tæknifyrirtækjum

Áhættufjárfestingarsjóðurinn Talenta-Hátækni hefur keypt hlutabréf í þremur hátæknifyrirtækjum, Ax-hugbúnaðarhúsi hf., Radíómiðun hf. og Tölvumyndum. Talenta-Hátækni hefur aukið hlut sinn í Ax-hugbúnaðarhúsi hf. Meira
17. ágúst 2000 | Viðskiptablað | 200 orð

Toys-R-Us og Amazon í samvinnu

HAGNAÐUR bandarísku leikfangaverslunarkeðjunnar Toys-R-Us dróst saman á öðrum fjórðungi ársins um 75% eða úr tólf milljónum í þrjár milljónir dala vegna minnkandi sölu á vefsíðu fyrirtækisins, toysrus.com. Meira
17. ágúst 2000 | Viðskiptablað | 643 orð | 1 mynd

Umtalsverður taprekstur hjá samstæðunni

LIÐLEGA 1,2 milljarða tap varð af reglulegri starfsemi samstæðu Flugleiða eftir skatt á fyrra helmingi ársins en á sama tímabili í fyrra var tapið 797 milljónir króna. Tap sem hlutfall af veltu nemur hátt í 8% á tímabilinu. Meira
17. ágúst 2000 | Viðskiptablað | 64 orð

ÚTBOÐ RÍKISVERÐBRÉFA Meðalávöxtun síðasta úboðs hjá...

ÚTBOÐ RÍKISVERÐBRÉFA Meðalávöxtun síðasta úboðs hjá Lánasýslu ríkisins Ávöxtun í % Br. frá síðasta útb. Ríkisvíxlar 17. maí '00 3 mán. RV00-0817 10,64 0,1 5-6 mán. RV00-1018 11,05 - 11-12 mán. Meira
17. ágúst 2000 | Viðskiptablað | 256 orð

Viðræður um fjölgun viðskiptavaka með hús- og húsnæðisbréf

AÐ frumkvæði viðskiptavaka með hús- og húsnæðisbréf og aðila á verðbréfamarkaði hafa farið fram viðræður um hugsanlega fjölgun viðskiptavaka með þessi skuldabréf. Erindi þessa efnis hefur borist Íbúðalánasjóði og er sjóðurinn með það til umfjöllunar. Meira
17. ágúst 2000 | Viðskiptablað | 72 orð

VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 16.

VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 16.8.2000 Kvótategund Viðskipta- magn (kg) Viðskipta- verð (kr) Hæsta kaup- tilboð (kr) Lægsta sölu- tilboð (kr) Kaupmagn eftir (kg) Sölumagn eftir (kg) Vegið kaup- verð (kr) Vegið sölu- verð (kr) Síðasta meðalv. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.