Greinar fimmtudaginn 21. september 2000

Forsíða

21. september 2000 | Forsíða | 140 orð | ókeypis

Clintonhjónin ekki ákærð

ROBERT Ray, óháður saksóknari í Bandaríkjunum, sagði í gær að Bill Clinton Bandaríkjaforseti og eiginkona hans, Hillary, yrðu ekki sótt til saka vegna Whitewater-málsins sem snýst um lóðaviðskipti þeirra í Arkansas þegar Clinton var þar ríkisstjóri. Meira
21. september 2000 | Forsíða | 172 orð | ókeypis

Klofningur í röðum danskra evrusinna

KLOFNINGUR er kominn upp milli dönsku stjórnmálaflokkanna sem berjast fyrir aðild Danmerkur að evrópska myntbandalaginu. Meira
21. september 2000 | Forsíða | 90 orð | 1 mynd | ókeypis

Ráðgast um viðbrögð við mótmælum

SAMGÖNGURÁÐHERRAR ríkja Evrópusambandsins efndu til skyndifundar í Lúxemborg í gær til þess að ræða mótmæli sem blossað hafa upp víða í Evrópu gegn háu bensínverði. Meira
21. september 2000 | Forsíða | 326 orð | 1 mynd | ókeypis

Segir framtíð Júgóslavíu í veði í kosningunum

SLOBODAN Milosevic, forseti Júgóslavíu, flutti ávarp á kosningafundi í Svartfjallalandi í gær og lagði áherslu á að úrslit forseta- og þingkosninganna í Júgóslavíu á sunnudag réðu úrslitum um hvort sambandsríkið héldi velli. Meira
21. september 2000 | Forsíða | 162 orð | ókeypis

Sprenging í London

LÖGREGLAN í London lokaði hluta miðborgarinnar, nálægt höfuðstöðvum bresku leyniþjónustunnar MI6, eftir að skýrt var frá sprengingu á svæðinu í gærkvöld. Meira

Fréttir

21. september 2000 | Innlendar fréttir | 771 orð | 3 myndir | ókeypis

42% íslenskra varpfugla þurfa sérstaka aðgæslu

FJÖRUTÍU og tvö prósent íslenskra varpfugla þurfa sérstaka aðgæslu hér á landi sé miðað við alþjóðlega staðla, að því er fram kemur í nýjum válista Náttúrufræðistofnunar Íslands sem kynntur var fjölmiðlum í gær. Meira
21. september 2000 | Innlendar fréttir | 169 orð | ókeypis

80% vilja endurmenntun

SAMKVÆMT nýrri skoðanakönnun sem Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands gerði fyrir Verzlunarmannafélag Reykjavíkur, VR, hafa 8 af hverjum 10 félagsmönnum VR áhuga á að sækja endurmenntunarnámskeið. Frá þessu er greint á vefsíðu VR. Meira
21. september 2000 | Innlendar fréttir | 187 orð | 1 mynd | ókeypis

89 kindur drápust eða varð að lóga á staðnum

FJÁRFLUTNINGABÍLL fór út af veginum við Gvendarnes yst í Stöðvarfirði í fyrrinótt og valt. Fór bíllinn fram af 5-6 metra háum kanti áður en hann valt. Ökumaður bílsins slapp án teljandi meiðsla. Meira
21. september 2000 | Innlendar fréttir | 425 orð | ókeypis

Aðalmiðstöð sjúkraflugs verður á Akureyri

AÐALMIÐSTÖÐ sjúkraflugs verður á Akureyri samkvæmt útboðslýsingu vegna sjúkra- og áætlunarflugs sem lokið er á vegum heilbrigðis- og tryggingaráðuneytis, og liggur hún frammi hjá Ríkiskaupum til sölu og sýnis. Meira
21. september 2000 | Landsbyggðin | 894 orð | 4 myndir | ókeypis

Afl sem um munar

Breiðabólstað í Fljótshlíð.- Skógræktarstöðin að Tumastöðum í Fljótshlíð og raunar allt nærliggjandi umhverfi er heillandi til útivistar, trjáskoðunar og gönguferða. Meira
21. september 2000 | Akureyri og nágrenni | 71 orð | 1 mynd | ókeypis

Ammoníaksleki á Sval-barðseyri

SLÖKKVILIÐI Akureyrar barst tilkynning um ammoníaksleka í húsnæði matvælafyrirtækisins Kjarnafæðis hf. á Svalbarðseyri í gærmorgun. Húsnæðið var rýmt í skyndi og ekki urðu slys á fólki en hins vegar var óvíst með skemmdir á matvælum. Meira
21. september 2000 | Innlendar fréttir | 155 orð | ókeypis

Athugasemd

ÁRNI Sverrisson, framkvæmdastjóri St. Jósefsspítala í Hafnarfirði, hefur sent eftirfarandi athugasemd vegna ummæla Stefáns Carlssonar bæklunarskurðlæknis í Morgunblaðinu 20. sept. sl. Meira
21. september 2000 | Innlendar fréttir | 178 orð | ókeypis

Athugasemd frá Skeljungi hf.

MORGUNBLAÐINU barst í gær eftirfarandi athugsaemd frá Margréti Guðmundsdóttur framkvæmdastjóra markaðssviðs smávöru hjá Skeljungi hf: "Í Morgunblaðinu miðvikudaginn 20. Meira
21. september 2000 | Innlendar fréttir | 98 orð | ókeypis

Auglýsingahlé til athugunar

FORRÁÐAMENN Sjónvarpsins eru með til skoðunar þau áform markaðssviðs stofnunarinnar að gera stutt auglýsingahlé á kvikmyndum sem sýndar eru um helgar. Þorsteinn Þorsteinsson, forstöðumaður markaðssviðs RÚV, staðfesti þetta í samtali við Morgunblaðið. Meira
21. september 2000 | Innlendar fréttir | 202 orð | ókeypis

Áform um skóverksmiðju í Ólafsfirði

STOÐTÆKJAFYRIRTÆKIÐ Stoðtækni-Gísli Ferdinandsson ehf. áformar að setja upp skóverksmiðju í Ólafsfirði sem til að byrja með gæti skapað þrjú ný störf á staðnum. Meira
21. september 2000 | Innlendar fréttir | 393 orð | ókeypis

Áframhaldandi tengiflug tryggt til áramóta

SAMKOMULAG náðist í gær milli Flugfélags Íslands og samgönguráðuneytisins um áframhaldandi tengiflug frá Akureyri til Egilsstaða, Vopnafjarðar, Þórshafnar og Ísafjarðar til ársloka. Meira
21. september 2000 | Akureyri og nágrenni | 166 orð | ókeypis

Bjartsýni á lausn innan tíðar

ÁGÚST Þorbjörnsson framkvæmdastjóri MEKEA og MSKÞ er bjartsýnn á að viðunandi lausn finnist í deilu milli félagsins og mjólkurfræðinga en allir mjólkurfræðingar hjá MSKEA sögðu upp störfum um síðustu mánaðamót í kjölfar boðaðra skipulagsbreytinga. Meira
21. september 2000 | Innlendar fréttir | 996 orð | 1 mynd | ókeypis

BMW-verksmiðjurnar óska eftir samstarfi við Íslendinga

Flestir stærstu bílaframleiðendur í heiminum hafa um árabil unnið að þróun bílvéla sem geta gengið fyrir vetni en reglan er sú að unnið hefur verið út frá þeirri hugmynd að nota vetnið til þess að framleiða rafmagn með samruna vetnis og súrefnis, svokallaða efnarafa sem síðan eru notaðir til þess að knýja bifreiðina. Nú hafa BMW-bílaverksmiðjurnar kynnt nýjan vetnisbíl sem knúinn er vél sem sprengir vetni. Meira
21. september 2000 | Innlendar fréttir | 145 orð | ókeypis

BMW vill samstarf við Íslendinga um nýtingu vetnis

Á RÁÐSTEFNU í München í Þýskalandi um nýtingu vetnis áttu stjórnendur BMW-bílaverksmiðjanna frumkvæði að viðræðum um hugsanlegt samstarf við Íslendinga um nýtingu vetnis. Meira
21. september 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 308 orð | ókeypis

Dagur með bónda í skólanum

NEMENDUM í 7. til 10. bekk í grunnskólum Reykjavíkur verður í vetur boðið upp á kynningu á landbúnaði með því að fá starfandi bónda í heimsókn í einn dag. Meira
21. september 2000 | Innlendar fréttir | 116 orð | ókeypis

Danskt sement á leið til landsins

FYRIRTÆKIÐ Aalborg Portland á Íslandi hf., sem er félag í eigu sementsframleiðandans Aalborg Portland A/S í Danmörku. tekur formlega í notkun nýja starfsstöð í Helguvík á morgun og mun dreifa þaðan sementi til steypustöðva og byggingariðnaðar á Íslandi. Meira
21. september 2000 | Innlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd | ókeypis

Dilkar vænni í ár en í fyrra

DILKAR koma almennt vænir af fjalli, að sögn Sverris Ágústssonar, sláturhússtjóra hjá Sláturfélagi Suðurlands á Selfossi. Hann sagðist telja að dilkar væru vænni nú en í fyrra. Ástæðan væri einstaklega gott sumar. Meira
21. september 2000 | Innlendar fréttir | 133 orð | ókeypis

Dræm gæsaveiði í byrjun vertíðar

GÆSAVEIÐIN, sem hófst fyrir réttum mánuði, hefur farið afar rólega af stað. Hlýindin hafa þar átt mesta sök og gæsin haldið sig til fjalla. Sigmar B. Meira
21. september 2000 | Erlendar fréttir | 1566 orð | 2 myndir | ókeypis

Dvínandi fylgi vekur Bush ugg

Nú þykir ljóst að mjótt verður á mununum í forsetakosningunum í Bandaríkjunum í nóvember. Frambjóðendurnir George W. Bush og Al Gore eru ýmist hnífjafnir í skoðanakönnunum, eða þá að Gore hefur smávægilegt forskot. <strong>Ragnhildur Sverrisdóttir </strong>segir að í herbúðum Bush velti menn vöngum yfir því hvaða áherslum þurfi að breyta til að tryggja ríkisstjóranum sigur. Meira
21. september 2000 | Erlendar fréttir | 616 orð | 1 mynd | ókeypis

EFTA mikilvægt í viðskiptasamningum við önnur ríki

WILLIAM Rossier, sem tók við sem framkvæmdastjóri EFTA í byrjun september, segir samtökin mikilvæg fyrir aðildarríkin fjögur á meðan þau ganga ekki í Evrópusambandið. Meira
21. september 2000 | Innlendar fréttir | 352 orð | ókeypis

Ekkert sem bannar afhendingu útboðsgagna

FORDÆMI eru fyrir því að úrskurðarnefnd um upplýsingamál hafi fellt úrskurð þess efnis að Vegagerðinni beri að afhenda vinnugögn er tengjast útboði. Stjórn Herjólfs hf. Meira
21. september 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 165 orð | ókeypis

Endurgerð hússins lokið í vor

KVIKMYNDASAFN Íslands hefur sótt um um fjárveitingu til ríkisins, Hafnarfjarðarbæjar og annarra sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu, til að ljúka við framkvæmdir við endurgerð Bæjarbíós. Meira
21. september 2000 | Innlendar fréttir | 822 orð | ókeypis

Engin salmonella finnst í fyrstu sýnum

SALMONELLA fannst ekki í nokkrum sýnum úr jöklasalati frá Dole sem heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur hefur haft til ræktunar á undanförnum dögum en niðurstaðna úr rannsóknum á fleiri sýnum úr öðrum jöklasalathöfðum frá Dole er að vænta fyrir helgi. Meira
21. september 2000 | Miðopna | 485 orð | 5 myndir | ókeypis

Engin vandamál í samvinnu Finnlands og Íslands

Tarja Halonen lýkur þriggja daga opinberri heimsókn sinni til Íslands í dag. Í gær átti hún viðræður við Davíð Oddsson forsætisráðherra og heimsótti meðal annars Þingvelli, Höfða og Listasafn Reykjavíkur. Meira
21. september 2000 | Innlendar fréttir | 56 orð | ókeypis

Féll af mótorhjóli og slasaðist

MAÐUR slasaðist þegar hann féll af mótorhjóli rétt hjá Helgafelli ofan við Kaldársel í gær. Meira
21. september 2000 | Innlendar fréttir | 86 orð | ókeypis

Fjallað um sorg og sorgarviðbrögð

NÝ dögun mun hefja fræðsludagskrá vetrarins í kvöld, 21. september, með fyrirlestri sr. Önnu S. Pálsdóttur um sorgina og viðbrögð tengd henni. Meira
21. september 2000 | Erlendar fréttir | 441 orð | 1 mynd | ókeypis

Flótti eða flugrán kúbanskrar vélar?

KÚBÖNSK flugvél fór í sjóinn í Mexíkóflóa á þriðjudag og náði áhöfn nærliggjandi fraktskips að bjarga níu þeirra tíu Kúbumanna sem um borð voru í vélinni, en einn fannst látinn í sjónum. Meira
21. september 2000 | Innlendar fréttir | 84 orð | ókeypis

Fræðslufundur SÁÁ fyrir foreldra

FIMMTUDAGINN 21. sept. kl. 20:00 verður haldinn fræðslufundur fyrir foreldra unglinga sem eru eða hafa verið í meðferð hjá SÁÁ. Meira
21. september 2000 | Innlendar fréttir | 234 orð | ókeypis

Færeyingar læra verkfræði í fjarkennslu frá Háskólanum

HÁSKÓLI Íslands og Fróðskaparsetrið í Færeyjum hafa frá í haust staðið sameiginlega að fjarkennslunámskeiði í rafmagnsverkfræði og er Netið notað til kennslunnar. Meira
21. september 2000 | Innlendar fréttir | 278 orð | ókeypis

Gerði ítrekað tilraunir til að koma á fundi

KOLBRÚN Aðalsteinsdóttir, forsvarsmaður Skóla Johns Casablancas, segist hafa gert margítrekaðar tilraunir til að koma á fundi með umboðsmanni barna vegna fyrirspurna umboðsmannsins um stöðu fyrirsætna. Meira
21. september 2000 | Innlendar fréttir | 360 orð | 2 myndir | ókeypis

Gott ástand í Laxá í Aðaldal

VIGFÚS B. Jónsson, formaður Veiðifélags Laxár í Aðaldal sagði í samtali við Morgunblaðið að ástand seiðabúskapar í ánni væri mjög gott samkvæmt nýjum mælingum fiskifræðinga Veiðimálastofnunar. Meira
21. september 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 127 orð | ókeypis

Hafnfirðingar keppa um merkingar

NÚ STENDUR yfir í Hafnarfirði opin hugmyndasamkeppni um merkingar í bænum til að ná fram sem bestri heildarlausn merkinga í bænum og vekja athygli á sérstöðu hans og sérkennum. Fyrstu verðlaun verða a.m.k. hálf milljón króna. Meira
21. september 2000 | Innlendar fréttir | 117 orð | ókeypis

Haustlitaferð um Reykjanes

SJÁLFSTÆÐISFÉLÖGIN í Reykjavík hafa undanfarin ár efnt til haustlita- eða haustferðar. Að þessu sinni verður farið um Reykjanes. Skoðaðir verða ýmsir áhugaverðir staðir eins og til dæmis Svartsengi, Gjáin, Bláa lónið, hugsanlega Reykjanesviti og fleira. Meira
21. september 2000 | Innlendar fréttir | 196 orð | ókeypis

Haustþing kennara á Austurlandi

Dagana 22. og 23. september stendur Kennarasamband Austurlands fyrir haustþingi kennara og skólastjórnenda á Austurlandi. Í ár hefur stjórn KSA haft samstarf við Félag tónlistarskólakennara um skipulagningu fræðslufundar og fundar um kjaramál. Meira
21. september 2000 | Innlendar fréttir | 708 orð | 1 mynd | ókeypis

Hjúkrunarfræðingar þinga

Ásta Thoroddsen fæddist í Reykjavík 24. apríl 1953. Hún lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum í Reykjavík 1973 og B.S.-prófi í hjúkrunarfræði frá Háskóla Íslands 1979. Hún hefur einnig lokið meistaraprófi frá Rochesterháskóla í New York 1989. Ásta hefur starfað sem hjúkrunarfræðingur og er nú lektor við hjúkrunarfræðideild Háskóla Íslands. Hún er gift Bolla Héðinssyni hagfræðingi og eiga þau fjögur börn. Meira
21. september 2000 | Innlendar fréttir | 245 orð | 1 mynd | ókeypis

Íbúar hvattir til að skilja bílinn eftir heima

BORGARBÚAR eru hvattir til þess að skilja bíla sína eftir heima á morgun og nýta sér almenningssamgöngur eða ferðast fótgangandi eða hjólandi. Meira
21. september 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 160 orð | 1 mynd | ókeypis

Íbúar kvarta yfir ástandi lóðar og húss

ÍBÚAR við Fjörugranda hafa sent skipulags- og umferðarnefnd Reykjavíkur bréf þar sem gerð er athugasemd við ástand lóðar og húss þvottahússins Grýtu við Keilugranda 1. Meira
21. september 2000 | Innlendar fréttir | 48 orð | 1 mynd | ókeypis

Ísferja á Jökulsárlóni

JÖKULBROTIN á Jökulsárlóni á Breiðamerkursandi geta tekið á sig hinar fjölbreyttustu myndir í haustblíðunni. Hér mætti halda að ferja hefði hafið siglingar á lóninu og lyft stefninu svo bátar eða önnur farartæki geti komið sér þar fyrir. Meira
21. september 2000 | Akureyri og nágrenni | 357 orð | ókeypis

Kæra eina leiðin til að koma ráðgjöf á framfæri

GÍSLI Már Gíslason formaður stjórnar Náttúrurannsóknastöðvarinnar við Mývatn segir að hlutverk stöðvarinnar sé að vera stjórnvöldum til ráðgjafar um allt það er varðar framkvæmd laga um verndun Mývatns og Laxár, en markmið þeirra laga sé að stuðla að... Meira
21. september 2000 | Innlendar fréttir | 34 orð | ókeypis

LEIÐRÉTT

Nafn misritaðist Í greininni Bók með verkum 70 skálda, sem birtist á listasíðu í blaðinu í gær, misritaðist nafn á ljóðasafninu Ég heyrði litinn bláa: Íslensk ljóðlist eftir Baldur Óskarsson. Hlutaðeigandi eru beðnir velvirðingar á... Meira
21. september 2000 | Akureyri og nágrenni | 129 orð | 1 mynd | ókeypis

Líflegt á byggingamarkaðnum

UMHVERFISRÁÐ Akureyrar úthlutaði 16 einbýlishúsalóðum á síðasta fundi sínum, þar af 13 í Giljahverfi og tveimur á Eyrarlandsholti. Fyrirtækið SKG verktakar ehf. Meira
21. september 2000 | Innlendar fréttir | 476 orð | ókeypis

Ljósmyndari var í boði húsráðanda

HARALDUR Johannessen ríkislögreglustjóri hefur sent Páli Magnússyni, fréttastjóra Stöðvar 2-Bylgjunnar bréf vegna fyrirspurna Páls í tengslum við opinbera heimsókn Li Pengs, forseta kínverska þjóðþingsins, hingað til lands. Í greinargerð Jóns H. Meira
21. september 2000 | Akureyri og nágrenni | 332 orð | 1 mynd | ókeypis

Mekka-tölvulausnir taka við rekstri Hugar

NÝTT hlutafélag, Mekka-tölvulausnir hefur tekið við rekstri skrifstofu Hugar á Akureyri. Félagið er í eigu Hugar og EJS jafnframt því sem stefnt er að því að starfsmenn Mekka-tölvulausna verði hluthafar í fyrirtækinu og mun það gerast á næstu mánuðum. Meira
21. september 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 148 orð | 2 myndir | ókeypis

Nýr leikskóli fyrir 88 börn

LEIKSKÓLINN Selásborg var formlega opnaður af Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur, borgarstjóra, í fyrradag. Þetta er fyrsti leikskólinn sem opnaður er í borginni á árinu, en annar verður opnaður í Víkurhverfi fyrir áramót. Meira
21. september 2000 | Innlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd | ókeypis

Ný sólbaðsstofa opnuð á Húsavík

HJÓNIN Elísa Björk Elmarsdóttir og Fannar Helgi Þorvaldsson hafa opnað nýja sólbaðsstofu á Húsavík. Ber hún nafnið Töff sól. Stofan er til húsa á Garðarsbraut 26, annari hæð, þar sem saumastofan Prýði var áður til húsa. Meira
21. september 2000 | Innlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd | ókeypis

Ný tískuvöruverslun opnuð

HELGA Dóra Helgadóttir hefur opnað nýja tískuvöruverslun á Garðarsbraut 26, annarri hæð. Systur hennar, þær Svanhvít Helgadóttir Weise, búsett í Þýskalandi og Ingibjörg Helgadóttir, búsett í Reykjavík, eru meðeigendur að versluninni. Meira
21. september 2000 | Innlendar fréttir | 87 orð | ókeypis

Ólæti á skólaballi

LÖGREGLAN í Reykjavík þurfti að hafa afskipti af ólátum unglinga fyrir utan Þjóðleikhúskjallarann í Reykjavík um klukkan eitt í fyrrinótt. Fimm ungmenni voru handtekin og þrjár stúlkur voru fluttar á slysadeild eftir átök með minniháttar meiðsl. Meira
21. september 2000 | Erlendar fréttir | 311 orð | 1 mynd | ókeypis

Ríflegur afgangur í Svíþjóð

RÍKISSTJÓRN jafnaðarmanna í Svíþjóð kynnti í gær á þingi fjárlögin fyrir næsta ár en í þeim er gert ráð fyrir nokkurri skattalækkun þrátt fyrir aukin útgjöld til ýmissa mála. Búist er við, að hagvöxturinn verði 4% á þessu ári en 3,5% á því næsta. Meira
21. september 2000 | Erlendar fréttir | 285 orð | 1 mynd | ókeypis

Sameinast gegn uppreisnarmönnum

RÁÐAMENN í sex fyrrverandi sovétlýðveldum tilkynntu í gær, að þeir hygðust koma á fót sameiginlegum herafla til að berjast gegn múslimskum uppreisnarmönnum. Um er að ræða Rússland, Armeníu, Hvíta-Rússland, Kasakstan, Kírgístan og Tadsíkístan. Meira
21. september 2000 | Innlendar fréttir | 284 orð | ókeypis

Samkeppnisstofnun hafi afskipti af málinu

FJÁRMÁLARÁÐUNEYTIÐ hefur hafnað beiðni borgarstjórans í Reykjavík um upplýsingar er varða viðskipti ráðuneytisins og ríkisfyrirtækja við Landssíma Íslands hf. og önnur fyrirtæki sem veita sömu þjónustu. Meira
21. september 2000 | Akureyri og nágrenni | 296 orð | 1 mynd | ókeypis

Samningur um rannsókn á sameiningu sveitarfélaga

PÁLL Pétursson félagsmálaráðherra og Grétar Þór Eyþórsson, rannsóknastjóri Rannsóknastofnunar Háskólans á Akureyri, hafa ritað undir samning þess efnis að Rannsóknastofnunin tekur að sér að gera skýrslu um sameiningar sveitarfélaga, áhrif þeirra og... Meira
21. september 2000 | Erlendar fréttir | 246 orð | 1 mynd | ókeypis

Segist enn hafa töglin og hagldirnar

ALBERTO Fujimori, forseti Perú, kom mörgum á óvart í fyrrakvöld er hann klifraði upp á hátt járnhlið við forsetahöllina og tilkynnti hópi stuðningsmanna sinna, að hann væri enn við stjórnvölinn og myndi verða þar til ný stjórn tæki við. Meira
21. september 2000 | Erlendar fréttir | 965 orð | 1 mynd | ókeypis

Sjálfstæðið og þjóðareinkennin efst í huga andstæðinga evrunnar

NÝ SKOÐANAKÖNNUN Gallups bendir til þess að andstæðingum aðildar Danmerkur að evrópska myntbandalaginu sé mest umhugað um það að Danir geti sjálfir ráðið framtíðarþróun landsins, og að þeir varðveiti þjóðareinkenni sín. Meira
21. september 2000 | Innlendar fréttir | 78 orð | ókeypis

Skosk kynning á Hótel Holti

DAGANA 20.-24. september stendur Hótel Holt í samvinnu við breska sendiráðið í Reykjavík og innlenda dreifingaraðila fyrir kynningu á skosku viskíi í Þingholti, Hótel Holti. Skoskur matseðill verður á boðstólunum dagana 21.-24. Meira
21. september 2000 | Innlendar fréttir | 31 orð | ókeypis

Skólatösku stolið í innbroti

BROTIST var inn í íbúð á Hávallagötu í fyrrinótt þar sem heimilismenn sváfu. Stolið var peningum og áfengi ásamt myndavélum. Einnig hafði þjófurinn á brott með sér skólatösku 12 ára gamallar... Meira
21. september 2000 | Erlendar fréttir | 219 orð | ókeypis

Spenna á Fílabeinsströndinni

SPENNUÁSTAND hefur ríkt á Fílabeinsströndinni undanfarna daga, eftir að Robert Guei, leiðtoga herforingjastjórnarinnar, var, að sögn yfirvalda, sýnt banatilræði á mánudag. Meira
21. september 2000 | Innlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd | ókeypis

Stiklusteinar afhentir

AÐ loknum leiðangrinum Vínland 2000 afhenti Hafsteinn Jóhannsson sæfari og áhöfn seglskútunnar Eldingar borgarstjóranum í Reykjavík sjö áletraða steinhnullunga frá jafn mörgum áfangastöðum á ferð leiðangursins. Meira
21. september 2000 | Innlendar fréttir | 169 orð | ókeypis

Stóðréttir og hrossasmölun í Laxárdal

DAGANA 23. og 24. september gefst fólki kostur á að taka þátt í hrossasmölun og stóðréttum í Austur-Húnavatnssýslu með heimamönnum. Í Skarpatungurétt sem er nyrst í Laxárdal í A- Húnavatnssýslu hefur verið smalað 800-1000 hrossum undanfarin haust. Meira
21. september 2000 | Erlendar fréttir | 340 orð | 1 mynd | ókeypis

Stuðningsmenn Torricellis undir rannsókn

BANDARÍSK alríkisyfirvöld standa nú að yfirgripsmikilli rannsókn sem tengist öldungadeildarþingmanninum og demókratanum Robert G. Torricelli, sem Íslendingar þekkja e.t.v. best fyrir þátt hans í deilunni um sjóflutninga fyrir varnarliðið. Meira
21. september 2000 | Innlendar fréttir | 167 orð | ókeypis

Tíunda hver staða ómönnuð

UM EITT hundrað og fjörutíu hjúkrunarfræðinga vantar til starfa hjá Landspítala - háskólasjúkrahúsi. Eru 12% af stöðum hjúkrunarfræðinga ómönnuð en stöðugildi eru alls 960. Meira
21. september 2000 | Innlendar fréttir | 139 orð | 1 mynd | ókeypis

Trillan komin af strandstað

TRILLAN Siggi P., sem strandaði á milli Selsstaða og Sunnuholts í fyrrakvöld, er komin upp á bryggju í Seyðisfirði og bíður þar viðgerðar. Meira
21. september 2000 | Akureyri og nágrenni | 288 orð | 1 mynd | ókeypis

Tölvufyrirtæki afhentu 5 fartölvur

FIMM tölvufyrirtæki á Akureyri afhentu nemendum á þriðja ári tölvu- og upplýsingatæknibrautar Háskólans á Akureyri fartölvur við athöfn í húsakynnum háskólans í liðinni viku. Meira
21. september 2000 | Innlendar fréttir | 230 orð | ókeypis

Útflutningur á óunnum fiski óbreyttur

ÚTFLUTNINGUR á óunnum fiski fyrstu sjö mánuði ársins var um 19.600 tonn en ekki um 23.530 tonn eins og fram kemur í gögnum Hagstofunnar og greint hefur verið frá. Ástæða mistakanna er, að sögn Björns Þ. Meira
21. september 2000 | Miðopna | 1069 orð | 1 mynd | ókeypis

Varnir Evrópu og samstaða

EF TIL vill er það vegna þeirrar reynslu að hafa búið við 40 ára valdatíð kommúnista, og þar áður hernám nasista. Meira
21. september 2000 | Innlendar fréttir | 164 orð | 1 mynd | ókeypis

Veislugestur handsamaði þjóf

TVEIR menn voru handteknir við Norræna húsið í gærkvöld á sama tíma og Tarja Halonen, forseti Finnlands, var með veislu í húsinu. Meira
21. september 2000 | Akureyri og nágrenni | 137 orð | ókeypis

Verkefnið um "Nýja barnið" kynnt

MÖMMUMORGNAR hófust að nýju í Glerárkirkju eftir sumarhlé í síðustu viku þannig að önnur samverustund vetrarins verður í dag, fimmtudaginn 21. september. Samverustund foreldra með ung börn sín stendur yfir frá kl. Meira
21. september 2000 | Innlendar fréttir | 54 orð | ókeypis

Vinnuslys í Kópavogi

VINNUSLYS varð á byggingarsvæði verslunarmiðstöðvar við Smáralind í gær. Verið var að hífa upp steypustykki þegar önnur klemman sem hélt stykkinu uppi losnaði frá og slengdist í andlit starfsmanns á svæðinu. Meira
21. september 2000 | Innlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd | ókeypis

Örn syndir til úrslita í dag

ÖRN Arnarson syndir í úrslitum í 200 metra baksundi á Ólympíuleikunum í Sydney klukkan 8.20 árdegis. Hann er fyrsti íslenski sundmaðurinn sem kemst í úrslit á Ólympíuleikum. Meira

Ritstjórnargreinar

21. september 2000 | Staksteinar | 297 orð | 2 myndir | ókeypis

Mannúð markaðshyggjunnar

Á VEFSÍÐU Grósku sem gefin er út af ungum jafnaðarmönnum er fjallað um einkavætt heilbrigðiskerfi og það sagt eitt dýrasta kerfi í heimi. Meira
21. september 2000 | Leiðarar | 815 orð | ókeypis

ÖRAR BREYTINGAR Í SAMGÖNGUM

FLUGFÉLAG Íslands tilkynnti í fyrradag að frá næstu mánaðamótum yrði fellt niður allt svonefnt tengiflug frá Akureyri nema til Grímseyjar. Flugleiðirnar eru til Egilsstaða, Vopnafjarðar, Þórshafnar og til Ísafjarðar. Meira

Menning

21. september 2000 | Bókmenntir | 1484 orð | 1 mynd | ókeypis

Afbrot í íslenzku samfélagi

eftir Helga Gunnlaugsson. 2000. Háskólaútgáfan, Reykjavík, 170 bls.; og Wayward Icelanders eftir Helga Gunnlaugsson og John F. Galliher. 2000. The University of Wisconsin Press, Madison, 170 bls. Meira
21. september 2000 | Fólk í fréttum | 213 orð | 1 mynd | ókeypis

Apamaðurinn góði

Leikstjóri: Kevin Lima og Chris Buck. Handrit: Tab Murphy, Bob Tzudiker og Noni White. (88 mín) Bandaríkin, 1999. Sam myndbönd. Öllum leyfð. Meira
21. september 2000 | Fólk í fréttum | 549 orð | 1 mynd | ókeypis

ÁSGARÐUR, Glæsibæ: Dansleikur með Caprí-tríó, sunnudagskvöld...

ÁSGARÐUR, Glæsibæ: Dansleikur með Caprí-tríó, sunnudagskvöld kl. 20 til 1. BREIÐIN, Akranesi: Hljómsveitin Papar, laugardagskvöld. BROADWAY: Frumsýning á Cliff og Shadows-sýningunni föstudagskvöld. Hljómsveitin Lúdó sextett og Stefán leikur fyrir dansi. Meira
21. september 2000 | Bókmenntir | 1221 orð | 1 mynd | ókeypis

Bjartsýni á framtíð heimsins

eftir Bjørn Lomborg. 2000. Fiskifélagsútgáfan, Reykjavík. 320 bls. Meira
21. september 2000 | Fólk í fréttum | 328 orð | 2 myndir | ókeypis

Danskur gæðahúmor

FILMUNDUR er ennþá á Norðurlandaslóðum þessa vikuna og kannar áfram hvort frændur okkar séu að gera eins góða hluti og íslenska kvikmyndagerðarfólkið sem fer sigurför um heiminn þessa dagana. Meira
21. september 2000 | Leiklist | 507 orð | 1 mynd | ókeypis

Ferð Skírnis í Gymisgarða

Leikstjóri og höfundur: Sveinn Einarsson. Tónlist: Guðni Franzson. Búningar: Helga Björnsson. Grímur: Katrín Þorvaldsdóttir og Ásta Hafþórsdóttir. Leikmynd: Stefán Sturla Sigurjónsson. Lýsing: Björn Bergsteinn Guðmundsson. Hreyfingar: Lára Stefánsdóttir. Leikarar: Borgar Garðarsson, Felix Bergsson, Jakob Þór Einarsson, Stefán Sturla Sigurjónsson, Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir og Þórunn Magnea Magnúsdóttir. Þriðjudagur 19. september. Meira
21. september 2000 | Fólk í fréttum | 185 orð | 1 mynd | ókeypis

Fótbolti og friðarþrá í Belfast

NÝVERIÐ var frumsýndur í Lundúnum nýjasti söngleikur Sir Andrew Lloyd Webber. Að þessu sinni er viðfangsefni hans af harmrænna taginu - átökin á Norður-Írlandi. Meira
21. september 2000 | Fólk í fréttum | 943 orð | 2 myndir | ókeypis

Föst í söngleik

Björk Guðmundsdóttir - Selmasongs. Tónlist úr kvikmynd Lars von Trier, Dancer in the Dark. Lög númer 2 og 5 samin af Björk, Mark Bell, Sjón og Lars von Trier. Lög númer 3,4,6 og 7 samin af Björk, Sjón og Lars von Trier. Útsett af Björk og Mark Bell. Tekin upp í Gróðurhúsinu, Reykjavík og Österled, Kaupmannahöfn. Sjö lög, lengd 32:12 mín. Meira
21. september 2000 | Menningarlíf | 61 orð | 1 mynd | ókeypis

Heimsendasýning í Royal Academy

SÝNINGARGESTUR í Royal Academy í London virðir hér fyrir sér verkið " The Undesirables ", sem útleggja má á íslensku sem Hinir óæskilegu . Meira
21. september 2000 | Menningarlíf | 21 orð | ókeypis

Ingo sýnir í Café 17

NÚ stendur yfir málverkasýning Ingólfs Þórs Árnasonar, Ingo, í Café 17, Laugavegi 17. Ingo sýnir þar þrjár myndir. Sýningin stendur til 13.... Meira
21. september 2000 | Fólk í fréttum | 192 orð | 1 mynd | ókeypis

Í þá gömlu góðu daga

AÐSTANDENDUR útvarpsþáttarins síunga, Skýjum ofar, ætla aldrei þessu vant að horfa um öxl fremur en að líta fram á veginn í kvöld á Café 22. Tilgangurinn er að rifja upp "gömlu góðu hardcore/rave-dagana", eins og segir í fréttatilkynningu. Meira
21. september 2000 | Fólk í fréttum | 99 orð | 3 myndir | ókeypis

Jón Ársæll með þætti um 20. öldina?

STÖÐ TVÖ og Sýn stóðu fyrir tilþrifamikilli kynningu á haust- og vetrardagskránni í Listasafni Reykjavíkur á föstudaginn var og Páll Rósinkrans, Andrea Gylfadóttir og hljómsveitin Sóldögg skemmtu málsmetandi fjölmiðlafólki yfir glæsiveigum runnum undan... Meira
21. september 2000 | Menningarlíf | 83 orð | 1 mynd | ókeypis

Kona með krosslagðar hendur

VERK listamannsins Pablo Picasso eru vinsæl meðal listaverkaunnenda og jafnan mikill áhugi á sölu þeirra. Meira
21. september 2000 | Menningarlíf | 29 orð | ókeypis

Listaskálinn í Hveragerði SÝNINGU Jóhönnu Bogadóttur,...

Listaskálinn í Hveragerði SÝNINGU Jóhönnu Bogadóttur, Heit jörð, í Listaskálanum í Hveragerði lýkur um næstu helgi. Jóhanna sýnir málverk, olíukrít og vatnslitamyndir. Sýningin er opin alla daga frá kl. 13-17. Ókeypis... Meira
21. september 2000 | Menningarlíf | 778 orð | 1 mynd | ókeypis

Ljós í sinnið

Bækur geta gripið menn misjöfnum tökum. Sumar hverfa okkur fljótt, en svo eru aðrar sem aldrei gleymast.<strong> Árni Helgason</strong> segir hér frá bók sem hann telur vegvísi til betra og auðugra og farsælla mannlífs. Meira
21. september 2000 | Menningarlíf | 161 orð | 1 mynd | ókeypis

Ljósmyndasýning og þýsk kvikmynd

LJÓSMYNDASÝNINGIN "Kvikmyndahús í Austur-Þýskalandi" verður opnuð í Goethe-Zentrum á Lindargötu 46, í kvöld, fimmtudagskvöld kl. 20. Meira
21. september 2000 | Menningarlíf | 23 orð | 1 mynd | ókeypis

M-2000

LISTASAFN REYKJAVÍKUR - HAFNARHÚS KL. 15 cafe9.net Í dag taka gestgjafar á móti fólki frá kl. 15. Heimsækið cafe9.net í Hafnarhús eða á heimasíðu. www.cafe9.net www.reykjavik2000.is - wap.olis. Meira
21. september 2000 | Menningarlíf | 203 orð | ókeypis

Nýjar bækur

Nokkrir Íslandskrossar er eftir Ólaf H. Torfason. Á krossmessu að hausti, 14. september, kom út ritið Nokkrir Íslandskrossar í tengslum við grafíksýningu Þorgerðar Sigurðardóttur í Hafnarborg í Hafnarfirði. Meira
21. september 2000 | Menningarlíf | 192 orð | 1 mynd | ókeypis

Nýtt tímarit

Þriðja hefti Tímarits Máls og menningar 2000 er að mestu leyti tileinkað minningu færeyska rithöfundarins William Heinesen, (1900-1991), en í ár eru hundrað ár liðin frá því hann fæddist. Meira
21. september 2000 | Fólk í fréttum | 388 orð | 1 mynd | ókeypis

"Stemmning sem er engri lík!"

HINN óviðjafnanlegi söngvari, Geir Ólafsson, ætlar að troða upp ásamt hljómsveit sinni Furstunum á Kaffi Reykjavík í kvöld. Tónleikarnir hefjast kl. 22. Meira
21. september 2000 | Kvikmyndir | 404 orð | 1 mynd | ókeypis

Sjálfsvorkunn í plötubúð

Leikstjórn: Steven Frears. Handrit: D.V. De Vincentis eftir samnefndri skáldsögu Nick Hornby. Aðalhlutverk: John Cusack, Iben Hjelje, Todd Louiso, Jack Black, Lisa Bonet, Joan Cusack og Tim Robbins. Touchstone Pictures 2000. Meira
21. september 2000 | Menningarlíf | 69 orð | ókeypis

Sýningum lýkur

MÁLVERKASÝNINGU Guðrúnar Kristjánsdóttur, Af fjöllum, í Hafnarborg, lýkur mánudaginn 25. september. Meira
21. september 2000 | Fólk í fréttum | 149 orð | 1 mynd | ókeypis

Úrvalsrokkarar til aðstoðar

OZZY OSBOURNE, Dave Grohl, fyrirliði Foo Fighters, og Billy Corgan úr hinni dauðvona Smashing Pumpkins eru meðal þeirra sem munu aðstoða gamla Black Sabbath-gítaristann Tommy Iommi við gerð hans fyrstu sólóskífu. Meira
21. september 2000 | Menningarlíf | 415 orð | 1 mynd | ókeypis

Viðtalsbók og Matarsögur frá Bókaútgáfunni Sölku

Bókaútgáfan Salka mun senda frá sér einar tíu bækur fyrir jólin. Í kynningu útgáfunnar er fyrst talin viðtalsbók við Vilborgu Dagbjartsdóttur . Meira

Umræðan

21. september 2000 | Bréf til blaðsins | 21 orð | 1 mynd | ókeypis

50 ÁRA afmæli.

50 ÁRA afmæli. Í dag, fimmtudaginn 21. september, verður fimmtug Guðrún Toft Einarsdóttir, Starhólma 18, Kópavogi. Hún er að heiman í... Meira
21. september 2000 | Bréf til blaðsins | 50 orð | 1 mynd | ókeypis

70 ÁRA afmæli .

70 ÁRA afmæli . Á morgun, föstudaginn 22. september, verður sjötug Sigurbjörg Gísladóttir, Birkihvammi 12, Kópavogi . Í tilefni af því bjóða hún og eiginmaður hennar, Þorkell Jónsson, byggingameistari, til afmælisfagnaðar 22. september kl. Meira
21. september 2000 | Bréf til blaðsins | 53 orð | 1 mynd | ókeypis

70 og 50 ÁRA afmæli.

70 og 50 ÁRA afmæli. Í dag, fimmtudaginn 21. september verður sjötugur Jón Marinó Kristinsson, fyrrum bifreiðaeftirlitsmaður, Sólvallagötu 14, Keflavík. Af því tilefni taka hann og dóttir hans, Kamilla J. Williams , sem varð fimmtug 8. ágúst sl. Meira
21. september 2000 | Bréf til blaðsins | 21 orð | 1 mynd | ókeypis

80 ÁRA afmæli.

80 ÁRA afmæli. Í dag, fimmtudaginn 21. september, verður áttræð Ólafía Guðrún Árnadóttir, Miðbraut 28, Seltjarnarnesi . Hún er að heiman í... Meira
21. september 2000 | Aðsent efni | 483 orð | 1 mynd | ókeypis

Alþjóðlegur alzheimersdagur

Öllum er frjálst að hafa samband við FAAS, segir <strong>Guðrún Kristín Þórsdóttir</strong>, og fá upplýsingar, ráðleggingar og stuðning. Meira
21. september 2000 | Aðsent efni | 560 orð | 1 mynd | ókeypis

Atvinnuvegasýning á tímum breytinga

Það er því sannarlega á miklum breytingatímum, segir <strong>Einar K. Guðfinnsson</strong>, sem Vestfirðingar efna til atvinnuvegasýningar um komandi helgi á Ísafirði. Meira
21. september 2000 | Aðsent efni | 541 orð | 1 mynd | ókeypis

Auglýst eftir vinum fiskvinnslunnar

Útgerðin sendir aflann óunninn og óseldan beint á vit hinna erlendu kaupenda, segir <strong>Svanfríður Jónasdóttir</strong>, án þess að á það sé látið reyna hvort íslenska fiskvinnslan sé samkeppnisfær. Meira
21. september 2000 | Bréf til blaðsins | 518 orð | ókeypis

ÁHUGAMENN um fótbolta geta ekki látið...

ÁHUGAMENN um fótbolta geta ekki látið framhjá sér fara heimasíðu knattspyrnufélagsins Halifax Town, en hún er í umsjón útgefanda vikublaðsins Skessuhorns, sem er gefið út á Vesturlandi í rafrænu og prentuðu formi. Meira
21. september 2000 | Aðsent efni | 514 orð | 2 myndir | ókeypis

Bíla má hvíla - á morgun

Í viðhorfskönnun sem var gerð eftir daginn, segir <strong>Árni Þór Sigurðsson</strong>, kom fram að nær allir, eða 97%, voru ánægðir með að slíkur dagur var haldinn. Meira
21. september 2000 | Aðsent efni | 706 orð | 1 mynd | ókeypis

Breytt skipulag skólatannlækninga

Tannfræðingar og tanntæknar geta annast lágmarkstanneftirlit og tannvernd í grunnskólum. <strong>Stefán Yngvi Finnbogason </strong>leggur hér fram drög að nýju skipulagi skólatannlækninga: Meira
21. september 2000 | Bréf til blaðsins | 48 orð | ókeypis

FEIGÐ

Feigðin strýkur föla kinn, forlög koma og segja. Á þig hrópar himinninn, þú hlýtur brátt að deyja. - - - Styttast tekur langa leiðin, leiðarenda bráðum náð. Þó er eftir hæsta heiðin, hún er grýtt og þyrnum stráð. Meira
21. september 2000 | Aðsent efni | 892 orð | 1 mynd | ókeypis

Fjölskyldan, félagsráðgjöf og krabbamein

Hlutverk félagsráðgjafa á krabbameinslækningadeild er að styðja þann veika og ástvini hans, segir <strong>Anna Rósa Jóhannesdóttir</strong>, við að takast á við þær breytingar og erfiðleika sem illkynja sjúkdómur leiðir af sér. Meira
21. september 2000 | Bréf til blaðsins | 172 orð | ókeypis

Flóð og fjara

SKEMMTILEGA skýringu á flóði og fjöru er að finna í goðafræðinni þegar svindlað var á Þór í drykkjukeppni og hornið sem hann drakk úr var tengt hafinu. Meira
21. september 2000 | Bréf til blaðsins | 378 orð | 1 mynd | ókeypis

Grillað í Þykkvabæ

FIMMTUDAGINN 17. ágúst sl. var haldinn sameiginlegur útigrilldagur við götuna Þykkvabæ í Árbæ. Þetta er þriðja sumarið í röð sem slíkur dagur er haldinn og nýtur hann sívaxandi vinsælda enda fjölmenna íbúarnir alltaf þegar slíkur dagur er. Meira
21. september 2000 | Bréf til blaðsins | 924 orð | ókeypis

(Lúkas 12, 34.)

Í dag er fimmtudagur 21. september, 269. dagur ársins 2000. <strong>Orð dagsins</strong><strong>:</strong> Því hvar sem fjársjóður yðar er, þar mun og hjarta yðar vera. Meira
21. september 2000 | Aðsent efni | 35 orð | ókeypis

Skoðun (100% greiðsla) 45000 x 1400...

Skoðun (100% greiðsla) 45000 x 1400 = 63.000.000 kr. Flúorlökkun (75% greiðsla 6 - 12 ára) 31500 x 2778 = 87.507.000 kr. Ef allir nýta sér sinn rétt er þetta samtals 150.507.000... Meira
21. september 2000 | Aðsent efni | 906 orð | 1 mynd | ókeypis

Sól nýrra daga á atvinnuvegasýningu Vestfjarða

Sól nýrra daga verður helgina 22.-23. september nk. á Ísafirði. <strong> Finnbogi Hermannsson </strong>segir að þetta sé atvinnusýning þar sem fjölmargar greinar verða kynntar. Meira
21. september 2000 | Aðsent efni | 392 orð | 1 mynd | ókeypis

Talar barnið mitt óskýrt?

Með markvissri þjálfun telur <strong>Anna María Gunnarsdóttir </strong> að hægt sé að koma í veg fyrir ýmis vanda- mál síðar meir. Meira
21. september 2000 | Bréf til blaðsins | 832 orð | ókeypis

Um aðgengi og varðveislu heimilda á Þjóðskjalasafni Íslands

JÓN Ólafsson forstöðumaður Hugvísindastofnunar Háskóla Íslands skrifaði grein í Morgunblaðið þann 18. ágúst sl. Þar segir "... Meira
21. september 2000 | Aðsent efni | 640 orð | 1 mynd | ókeypis

Þegar sorgin knýr dyra

Við viljum að samtökin, segir <strong>Kristín Eyjólfsdóttir</strong>, séu vettvangur nýrrar dögunar fyrir syrgjendur. Meira

Minningar- og afmælisgreinar

21. september 2000 | Minningargreinar | 2781 orð | 1 mynd | ókeypis

BERGUR TÓMASSON

Bergur Tómasson fæddist í Reykjavík 5. nóvember 1923. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 12. september síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Bjarnína Bjarnadóttir, húsmóðir, f. 24.12. 1895, d. 29.3. 1970, og Tómas Jónsson, verkstjóri, f. 10.4. Meira  Kaupa minningabók
21. september 2000 | Minningargreinar | 821 orð | 1 mynd | ókeypis

Bryndís Zoëga

Bryndís Zoëga, fv. forstöðukona Drafnarborgar í Reykjavík, fæddist 7. júlí 1917. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Skjóli 2. september síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Neskirkju 12. september. Meira  Kaupa minningabók
21. september 2000 | Minningargreinar | 407 orð | 1 mynd | ókeypis

GUÐRÚN JÓNSDÓTTIR

Guðrún Jónsdóttir fæddist 1. maí 1905. Hún lést á heimili sínu 13. september síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Guðfinna Jósepsdóttir og Jón Böðvarsson. Hún átti tvo bræður, Óskar Haraldsson og Gunnar Haraldsson sem er látinn. Meira  Kaupa minningabók
21. september 2000 | Minningargreinar | 1205 orð | 1 mynd | ókeypis

GYÐA ÞORBJÖRG JÓNSDÓTTIR

Gyða Þorbjörg Jónsdóttir fæddist í Hafnarfirði 18. október 1914. Hún lést á Hrafnistu í Reykjavík 3. september síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Hafnarfjarðarkirkju 15. september. Meira  Kaupa minningabók
21. september 2000 | Minningargreinar | 493 orð | 1 mynd | ókeypis

HARALDUR PÁLSSON

Haraldur Pálsson fæddist á Ísafirði 24. apríl 1927. Hann lést á líknardeild Landspítalans 30. ágúst síðastliðinn og fór útför hans fram frá Grafarvogskirkju 7. september. Meira  Kaupa minningabók
21. september 2000 | Minningargreinar | 2106 orð | 1 mynd | ókeypis

JÓN SIGURGEIRSSON

Jón Sigurgeirsson frá Helluvaði fæddist á Helluvaði í Mývatnssveit hinn 14. apríl 1909. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Seli á Akureyri hinn 11. september síðastliðinn og fór útför hans fram frá Akureyrarkirkju 19. september. Meira  Kaupa minningabók
21. september 2000 | Minningargreinar | 2261 orð | 1 mynd | ókeypis

JÓN ÞÓR JÓNSSON

Jón Þór Jónsson fæddist á Raufarhöfn 11. ágúst 1960. Hann andaðist á heimili sínu í Svíþjóð hinn 7. september síðastliðinn. Jón Þór var sonur hjónanna Jóns Þ. Árnasonar, f. 22.10. 1915, d. 3.4. 1981 og Borghildar Guðmundsdóttur, f. 22.9. 1915. Meira  Kaupa minningabók
21. september 2000 | Minningargreinar | 880 orð | 1 mynd | ókeypis

KONRÁÐ ODDGEIR JÓHANNSSON

Konráð Oddgeir Jóhannsson fæddist 9. apríl 1943. Hann lést 6. september síðastliðinn og fór útför hans fram í kyrrþey frá Dómkirkjunni 18. september. Meira  Kaupa minningabók
21. september 2000 | Minningargreinar | 2584 orð | 1 mynd | ókeypis

KRISTJÁN BJÖRNSSON

Kristján Björnsson fæddist í Reykjavík 5. maí 1972. Hann lést á gjörgæsludeild Landspítalans í Fossvogi 10. september síðastliðinn. Foreldrar hans eru Sigrún Oddgeirsdóttir, f. 18. maí 1937 í Reykjavík, og Björn B. Kristjánsson, f. 25. Meira  Kaupa minningabók
21. september 2000 | Minningargreinar | 2723 orð | 1 mynd | ókeypis

SIGURÐUR ÁRNASON

Sigurður Árnason fæddist á Vestur-Sámsstöðum í Fljótshlíð 14. júlí 1900. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Holtsbúð í Garðabæ 10. september síðastliðinn. Foreldrar Sigurðar voru Árni Árnason, f. 20.6. 1861, d. 8.4. 1937, bóndi á Vestur-Sámsstöðum, og k.h. Meira  Kaupa minningabók
21. september 2000 | Minningargreinar | 5358 orð | 1 mynd | ókeypis

SIGURJÓN GUÐFINNSSON

Sigurjón Guðfinnsson fæddist að Árnesi í Árneshreppi í Strandasýslu 18. október 1958. Hann lést 8. september síðastliðinn. Sigurjón var sonur hjónanna Guðrúnar Ágústu Sveinbjörnsdóttur, f. 12.9. 1934, og Guðfinns Ragnars Þórólfssonar, f. 4.7. 1926, d. 1. Meira  Kaupa minningabók
21. september 2000 | Minningargreinar | 191 orð | ókeypis

STEINUNN ÁGÚSTA ÓLAFSDÓTTIR

Steinunn Ágústa Ólafsdóttir fæddist á Raufarhöfn 8. nóvember 1932. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 8. ágúst síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Bústaðakirkju 16. ágúst. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

21. september 2000 | Neytendur | 648 orð | 2 myndir | ókeypis

11-11-búðirnar Gildir til 27.

11-11-búðirnar Gildir til 27. september nú kr. áður kr. mælie. MS skólaskyr, 125 g 60 67 480 kg MS smellur, 150 g 60 68 400 kg Ritter sport allar teg., 100 g 110 159 1.100 kg Chiquita safar, allar teg. 159 175 159 ltr HAGKAUP Gildir til 27. Meira
21. september 2000 | Neytendur | 262 orð | 1 mynd | ókeypis

Bjóða smárétti og smurt brauð

LANDSAMBAND bakarameistara efnir til kynningarátaks fram til 29. september á smáréttum og smurðu brauði en með átakinu vill félagið vekja athygli á framlagi bakara til skyndiréttamarkaðsins. Meira
21. september 2000 | Neytendur | 510 orð | ókeypis

Fáar kvartanir berast þeim sem dreifa póstinum

EKKI er hægt að fá sérstaka miða til að setja á útidyrahurðir hér á landi með skilaboðum um að óumbeðinn auglýsingapóstur sé afþakkaður. Slíka miða geta heimili t.d. í Danmörku, Svíþjóð og Þýskalandi nálgast. Meira
21. september 2000 | Neytendur | 308 orð | ókeypis

Kjötborð á ný í Hagkaupi

Á næstu vikum verða Nýkaupsverslanirnar í Garðabæ og á Seltjarnarnesi gerðar að Hagkaupsbúðum og á næstu mánuðum verður ný Hagkaupsverslun opnuð í Spönginni í Grafarvogi í 2.400 fermetra nýju húsnæði. Meira
21. september 2000 | Neytendur | 338 orð | 2 myndir | ókeypis

Mikil aukning í sölu þjófavarna fyrir heimili

Sífellt fleiri fá sér þjófavörn á heimili sitt segja talsmenn fyrirtækja sem annast öryggisþjónustu fyrir heimili. Kannað var verð hjá þremur slíkum fyrirtækjum. Meira
21. september 2000 | Neytendur | 576 orð | 1 mynd | ókeypis

Norski osturinn 210% dýrari hér en í Svíþjóð

NORÐMENN borga í sumum tilfellum meira fyrir norskar matvörur en Svíar. Þetta kom fram í dagblaðinu VG fyrir nokkru. Ástæðan er sögð sú að offramleiðsla Norðmanna sé m.a. seld til Svíþjóðar þar sem hún býðst neytendum á lægra verði. Meira
21. september 2000 | Neytendur | 152 orð | 2 myndir | ókeypis

Salöt og kryddolíur

FRÓN ehf. hefur hafið sölu á nýjum vörum frá franska fyrirtækinu St. Dalfour. Ísland er annað landið í heiminum sem selur þessar vörur. Um er að ræða tvær tegundir af salati; pasta og grænmeti annars vegar og túnfisk og pasta hinsvegar. Meira

Fastir þættir

21. september 2000 | Viðhorf | 816 orð | ókeypis

Aðstoð á Alþingi

Ætti fulltrúi kjósenda á höfuðborgarsvæðinu hins vegar fyrir alvöru að ná til umbjóðenda sinna veitti honum varla af helmingi fleiri aðstoðarmönnum en landsbyggðarþingmönnunum eru ætlaðir. Altént þarf hann að ná til allt að helmingi fleira fólks. Meira
21. september 2000 | Fastir þættir | 80 orð | ókeypis

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Bridsdeild Barðstrendinga og Bridsfélag kvenna Vetrarstarf félaganna hófst 18. september sl. Spilaður var eins kvölds tvímenningur. 20 pör mættu, meðalskor 216 stig. Besta skor í N/S Anna G. Nielsen - Guðlaugur Nielsen 274 Guðl. Sveinsson. Meira
21. september 2000 | Fastir þættir | 194 orð | ókeypis

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Bridsfélag Reykjavíkur Föstudaginn 15. september var fyrsta spilakvöld BR veturinn 2000-2001. 32 spiluðu 13 umferðir, 2 spil á milli para, með Mitchell skiptingum. Meðalskor í lokin var 312 og efstu pör voru: NS Anna G. Nielsen - Guðlaugur Nielsen. Meira
21. september 2000 | Fastir þættir | 338 orð | ókeypis

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

LESANDINN er í suður, sagnhafi í fjórum spöðum: Norður &spade; Á65 &heart; D82 ⋄ ÁKG1032 &klubs; G Suður &spade; KG732 &heart; -- ⋄ 54 &klubs; ÁD9432 Í sögnum hefur austur sýnt langan hjartalit og útspil vesturs er hjartafjarki, líklega þriðja... Meira
21. september 2000 | Í dag | 287 orð | ókeypis

Kyrrðarstundir í Hallgrímskirkju

NÚ eru hafnar að nýju kyrrðarstundir í Hallgrímskirkju og eru þær hvern fimmtudag kl. 12-12.30. Kyrrðarstundin hefst með orgelleik og síðan er stutt íhugun og bænir. Meira
21. september 2000 | Dagbók | 924 orð | ókeypis

(Lúkas 12, 34.)

Í dag er fimmtudagur 21. september, 269. dagur ársins 2000. <strong>Orð dagsins</strong><strong>:</strong> Því hvar sem fjársjóður yðar er, þar mun og hjarta yðar vera. Meira
21. september 2000 | Fastir þættir | 80 orð | 1 mynd | ókeypis

Skák - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

STAÐAN kom upp á "Ólympíuleikum hugans" sem haldnir voru í London fyrir stuttu. Hvítt hafði alþjóðlegi meistarinn Simon Ansell (2377) gegn Andrew Bigg (2137). 18.h6! Rg6 18...gxh6 hefði leitt snögglega til máts eftir 19. Bd4+. 19. Meira

Íþróttir

21. september 2000 | Íþróttir | 107 orð | ókeypis

ARNAR Grétarsson hefur staðið sig best...

ARNAR Grétarsson hefur staðið sig best af þeim nýju leikmönnum sem belgíska knattspyrnufélagið Lokeren samdi við fyrir þetta tímabil. Það er að minnsta kosti mat lesenda netmiðilsins Sport 24. Meira
21. september 2000 | Íþróttir | 507 orð | 1 mynd | ókeypis

Arsenal slapp fyrir horn

ANNARRI umferð meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu lauk í gær. Evrópumeistarar Real Madrid tóku forystu í A-riðlinum með naumum sigri á heimavelli gegn Spartak Moskva. Í B-riðlinum tóku Lazio og Arsenal afgerandi forystu og í C- og D-riðlunum standa Valencia og Glasgow Rangers vel að vígi. Meira
21. september 2000 | Íþróttir | 186 orð | ókeypis

Bæjarstjórar bregða á leik

Gísli Gíslason, bæjarstjóri á Akranesi, og kollegi hans í Vestmannaeyjum, Guðjón Hjörleifsson, hafa skorað hvor á annan í tilefni bikarúrslitaleiks ÍA og ÍBV í knattspyrnu sem fram fer á sunnudaginn. Meira
21. september 2000 | Íþróttir | 94 orð | ókeypis

Bætti eigið heimsmet

HOLLENSKA sundkonan Inge de Bruijn sló sitt eigið heimsmet í gær er hún synti 100 m skriðsund á 53,77 sekúndum. Fyrra metið var 53,80 sekúndur og setti hún það á móti í Sheffield í Englandi þann 28. Meira
21. september 2000 | Íþróttir | 107 orð | ókeypis

Ekki rætast veðurspárnar

ÞAÐ er víðar en á Íslandi sem veðurspárnar geta brugðist, en í Sydney sýta menn það ekki þessa dagana. Meira
21. september 2000 | Íþróttir | 357 orð | 1 mynd | ókeypis

ENN falla keppendur á Ólympíuleikunum á...

ENN falla keppendur á Ólympíuleikunum á lyfjaprófi. Meira
21. september 2000 | Íþróttir | 115 orð | ókeypis

FARSÍMAÆÐIÐ er víðar en á Íslandi...

FARSÍMAÆÐIÐ er víðar en á Íslandi því á Ólympíuleikunum í Sydney hefur gríðarleg notkun þeirra truflað keppendur. Lyftingamaðurinn Rudik Petrosyan var að gera sig kláran í 69 kg flokki þegar dómarar báðu áhorfendur um að slökkva á farsímum sínum. Meira
21. september 2000 | Íþróttir | 93 orð | ókeypis

Fá ekki aukamiða á lokaþáttinn hjá Erni

ÚTILOKAÐ er að fá aðgöngumiða á úrslitasundkeppni Ólympíuleikanna í dag þegar Örn Arnarson verður með lokaþáttinn í Sydney - keppir til úrslita - og er í raun fyrir löngu uppselt á öll úrslitakvöld. Meira
21. september 2000 | Íþróttir | 106 orð | ókeypis

Ferguson vill borga með hlutabréfum

ALEX Ferguson, framkvæmdastjóri Manchester United, hefur viðrað hugmyndir sínar við stjórn hlutafélags Manchester að félagið gæti farið nýjar leiðir í launasamningum við leikmenn liðsins. Meira
21. september 2000 | Íþróttir | 159 orð | ókeypis

Féll á lyfjaprófi - kennir fæðubótarefni um

NORSKI kraftlyftingamaðurinnStian Grimseth fékk ekki að keppa á Ólympíuleikunum þar sem hann fékk að vita að niðurstöður úr lyfjaprófi sem framkvæmt var í byrjun september gæfu til kynna að óeðlilega mikið magn nandrónóls-hormóna fyndist í líkama hans. Meira
21. september 2000 | Íþróttir | 225 orð | 1 mynd | ókeypis

Fljótastur í heiminum

TÖFRAMAÐURINN Pieter van den Hoogenband ávann sér nafnbótina "fljótasti sundmaður Sydney" í gær er hann hann sigraði í 100 m skriðsundi. Hoogenband nældi sér í sín önnur gullverðlaun með því að vinna virtustu verðlaun sundíþróttarinnar. Meira
21. september 2000 | Íþróttir | 82 orð | 1 mynd | ókeypis

Framarar lögðu Hauka

FRAM varð í gærkvöldi meistari meistaranna í handknattleik eftir að liðið lagði Hauka að velli, 24:20, í hinu nýja íþróttahúsi Hauka. Meira
21. september 2000 | Íþróttir | 259 orð | ókeypis

Hafsteini Ægir Geirsson fékk ekki byr...

Hafsteini Ægir Geirsson fékk ekki byr í seglin á fyrsta keppnisdegi sínum af sex í siglingum á Laserkænu. Farnar voru tvær umferðir í gær og rak Hafsteinn lestina af 43 keppendum í þeim báðum og skipti þar mestu að hann varð fyrir óhappi á báðum hringum. Meira
21. september 2000 | Íþróttir | 59 orð | ókeypis

Hafsteinn með þeim yngstu

HAFSTEINN ÆGIR Geirsson siglingamaður er meðal allra yngstu keppenda í sínum flokki siglinga á Ólympíuleikunum. Hafsteinn er fæddur 4. ágúst 1980. Meira
21. september 2000 | Íþróttir | 741 orð | 2 myndir | ókeypis

Heldur stundum að hún sé ósýnileg

SUNDKONAN Inge de Bruijn hefur verið ákaflega áberandi í heimi sundsins undanfarin misseri og virðist ætla að verða einn af gullkálfum sundkeppni Ólympíuleikanna í Sydney. Það má segja um de Bruijn að hún sé eins og rauðvín, verði betri og betri með aldrinum en hún er orðin 27 ára gömul. Meira
21. september 2000 | Íþróttir | 199 orð | ókeypis

Horfðu á leik frá 1972

Rússneska kvennalandsliðið í körfuknattleik sem keppir á Ólympíuleikunum í Sydney tók sér frí frá æfingum fyrir leik sinn gegn bandarísku stúlkunum og horfði á upptöku frá úrslitaleik Sovétmanna og Bandaríkjamanna á Ólympíuleikunum í München 1972. Meira
21. september 2000 | Íþróttir | 244 orð | ókeypis

Íslands- og bikarmeistarar Breiðabliks bíða svars...

MIKIÐ er um að vera hjá liðum í kvennaknattspyrnu þrátt fyrir að leiktímabilinu sé lokið. Flest lið eru strax farin að spá í næsta tímabil _ Valur og Stjarnan eru einu liðin sem hafa fastsett sér þjálfara, en eins og fram hefur komið í Morgunblaðinu var Ásgeir Heiðar Pálsson ráðinn þjálfari Valsstúlkna í stað Ólafs Þórs Guðbjörnssonar. Hjá Stjörnunni var Auður Skúladóttir endurráðin. Meira
21. september 2000 | Íþróttir | 286 orð | ókeypis

Jenny Thompson var lykillinn að gullverðlaunum...

Jenny Thompson var lykillinn að gullverðlaunum Bandaríkjanna í 4x200 metra skriðsundi kvenna á Ólympíuleikunum í gær. Thompon vann þar með sín sjöundu gullverðlaun á Ólympíuleikum sem er met hjá sundkonum. Meira
21. september 2000 | Íþróttir | 225 orð | 1 mynd | ókeypis

JUPP Heynckes frá Þýskalandi hætti í...

JUPP Heynckes frá Þýskalandi hætti í gær störfum hjá portúgalska knattspyrnufélaginu Benfica en hann var að hefja sitt annað tímabil hjá félaginu. Meira
21. september 2000 | Íþróttir | 7 orð | ókeypis

KARLAR Einstaklingskeppni: Simon Fairweather, (Ástralíu) Victor...

KARLAR Einstaklingskeppni: Simon Fairweather, (Ástralíu) Victor Wunderle, (Bandaríkjunum) Wietse van Alten,... Meira
21. september 2000 | Íþróttir | 19 orð | ókeypis

KARLAR Tveggja manna straumróður: Pavol Hochschorner/...

KARLAR Tveggja manna straumróður: Pavol Hochschorner/ Peter Hochschorner (Slóvakíu) Krzysztof Kolomanski/ Michal Staniszewski (Póllandi) Marek Jiras/Tomas Mader (Tékklandi) Straumróður á kajak: Thomas Schmidt (Þýskalandi) Paul Ratcliffe (Bretlandi)... Meira
21. september 2000 | Íþróttir | 225 orð | ókeypis

KONUR 4x200 m skriðsund: Bandaríkin 7.

KONUR 4x200 m skriðsund: Bandaríkin 7.57,80 Ólympíumet Samantha Arsenault, Diana Munz, Lindsay Benko og Jenny Thompson. Ástralía 7.58,52 Susie O'Neill, Giaan Rooney, Kirsten Thomson og Petria Thomas. Þýskaland 7. Meira
21. september 2000 | Íþróttir | 46 orð | ókeypis

KONUR - A-riðill: Brasilía - Senegal...

KONUR - A-riðill: Brasilía - Senegal 82:48 Frakkland - Kanada 70:58 Ástralía - Slóvakía 70:47 Ástralía 30229:1636 Frakkland 30203:1486 Brasilía 21228:1895 Kanada 12166:1894 Slóvakía 03158:2043 Senegal 03128:2193 KONUR - B-riðill: Bandaríkin - Rússland... Meira
21. september 2000 | Íþróttir | 71 orð | ókeypis

Krayzelburger hefur tvíbætt ÓL-metið

LENNY Krayzelburger, Bandaríkjunum, hefur tvíbætt ólympíumetið í 200 m baksundi á Ólympíuleikunum. Í undanrásum synti hann á 1.58,40 og bætti ólympíumetið um 7/100 úr sekúndu. Í undanúrslitum synti hann enn hraðar eða á 1.57,27. Meira
21. september 2000 | Íþróttir | 163 orð | ókeypis

Króati á leið til FH-inga

KARLALIÐ FH í handknattleik gerir sér góðar vonir um að fá króatískan leikmann í sínar raðir á næstunni. Leikmaðurinn sem um ræðir heitir Dalibor Valencic, 30 ára gömul örvhent skytta sem leikur með liði Maccabi í Ísrael. Hann er samningsbundinn ísraelska liðinu en er óánægður vegna vanefnda forráðamanna Maccabi og vill yfirgefa liðið. Meira
21. september 2000 | Íþróttir | 478 orð | 1 mynd | ókeypis

Mikilvægir sigrar Frakka og Þjóðverja

RÚSSAR og Svíar eru öruggir áfram úr sínum riðlum í handknattleikskeppni karla á Ólympíuleikunum eftir þriðju umferð riðlakeppninnar sem fram fór í gær. Báðar þjóðirnar eru með fullt hús stiga. Þjóðverjar og Frakkar unnu mikilvæga sigra í gær og eru einnig taplausir í góðri stöðu. Meira
21. september 2000 | Íþróttir | 223 orð | 2 myndir | ókeypis

Nemov sigraði í fjölþraut

HINN 24 ára gamli rússneski fimleikamaður Alexei Nemov fagnaði sigri í einstaklingskeppninni í fjölþraut eftir harða baráttu við Kínverjann Yang Wei. Meira
21. september 2000 | Íþróttir | 94 orð | ókeypis

NÝTT aðsóknarmet var sett í efstu...

NÝTT aðsóknarmet var sett í efstu deild karla í sumar þar sem 80.937 áhorfendur sáu leikina 90 í deildinni, eða 899 að meðaltali í leik. Á síðasta ári var metið slegið rækilega þegar 897 áhorfendur komu að meðaltali á leik. Meira
21. september 2000 | Íþróttir | 238 orð | ókeypis

Ólafur Már fjórum undir

ÓLAFUR Már Sigurðsson, kylfingur úr Keili, hefur leikið vel í forkeppni fyrir úrtökumótið á evrópsku mótaröðina í golfi. Fyrsta hringinn lék hann á fjórum höggum undir pari og í gær var hann á pari og er í 11.-14. sæti á 140 höggum. Meira
21. september 2000 | Íþróttir | 131 orð | ókeypis

Ólafur og Ívar öflugir

ÓLAFUR Gottskálksson heldur áfram að gera það gott með enska 2. deildarfélaginu Brentford. Meira
21. september 2000 | Íþróttir | 182 orð | ókeypis

Perec vill einangra sig

ENN heldur framhaldsagan af Marie-Jose Perec áfram, en hún hefur haft flest á hornum sér síðan hún kom til Sydney fyrir tíu dögum. Hefur hún ekkert viljað saman við fjölmiðla að sælda, þvert á móti segir hún þá ofsækja sig. Meira
21. september 2000 | Íþróttir | 241 orð | ókeypis

Renna blint í sjóinn

Íslenska landsliðið í kvennaknattspyrnu leikur í dag gegn Rúmeníu ytra. Leikurinn er einn tveggja og þarf Ísland að sigra til að halda sæti sínu í efsta styrkleikaflokki Evrópu. Meira
21. september 2000 | Íþróttir | 110 orð | ókeypis

Stoke lagði Charlton

STOKE sigraði óvænt úrvalsdeildarliðið Charlton, 2:1, í fyrri viðureign liðanna í 2. umferð ensku deildarbikarkeppninnar í knattspyrnu í gærkvöld. Eftir að Finninn Jonatan Johansson hafði náð forystunni fyrir Charlton á 41. Meira
21. september 2000 | Íþróttir | 170 orð | ókeypis

TVEIR rúmenskir lyftingamenn, sem á dögunum...

TVEIR rúmenskir lyftingamenn, sem á dögunum var bannað að keppa á Ólympíuleikunum eftir að í ljós kom að þeir stóðust ekki lyfjapróf, neita að fara heim þótt þeim hafi verið vísað út úr ólympíuþorpi íþróttamanna. Meira
21. september 2000 | Íþróttir | 812 orð | 2 myndir | ókeypis

Van der Hoogenband halda engin bönd

HOLLENDINGURINN Peter van der Hoogenband sló Ástrala út af laginu í sundkeppni Ólympíuleikanna þegar hann vann sundhetju heimamanna í úrslitum 200 m skriðsundsins í vikunni, grein sem talið var líklegast að heimamaðurinn Ian Thorpe myndi vinna. Meira
21. september 2000 | Íþróttir | 229 orð | ókeypis

Það verður allt lagt undir

ÞAÐ er greinilegt á frammistöðu Arnar Arnarsonar að æfingaáætlanir þjálfara hans, Brians Marshalls, hafa gengið upp. Hann og Örn hafa unnið markvisst og skipulega - afraksturinn skilaði sér í gær í undanúrslitum, enda var Brian ánægður að sundinu loknu. "Þetta er búinn að vera mjög góður dagur og það má segja að okkar takmarki hafi verið náð. Örn er kominn í úrslit. Það er það sem við höfum alltaf stefnt að," sagði Brian. Meira
21. september 2000 | Íþróttir | 123 orð | ókeypis

Þriðji útlendingurinn til Ísafjarðar

ÚRVALSDEILDARLIÐ KFÍ í körfuknattleik hefur gengið frá samningi við írska miðherjann Steve Ryan sem er 23 ára gamall og 2.06 metrar á hæð. Meira
21. september 2000 | Íþróttir | 49 orð | ókeypis

Örn á sjöttu braut

ÖRN Arnarson verður á sjöttu braut í úrslitum 200 metra baksundsins í dag. Erni á vinstri hönd við upphaf sundsins syndir Bandaríkjamaðurinn Aaron Peirsol, sem náði öðrum besta tíma keppenda í gær, 1. Meira
21. september 2000 | Íþróttir | 550 orð | 3 myndir | ókeypis

Örn bætti Norðurlandametið með glæsibrag

ÖRN Arnarson vann í gær eitt mesta afrek íslensks íþróttamanns á Ólympíuleikum þegar hann tryggði sér sæti í úrslitum í 200 m baksundi, fyrstur íslenskra sundmanna. Meira
21. september 2000 | Íþróttir | 45 orð | ókeypis

Örn er næstyngstur

ÖRN Arnarson er næstyngstur þeirra átta sundmanna sem keppa til úrslita í 200 m bringusundi. Yngstur er Bandaríkjamaðurinn Aaron Peirsol, fæddur 1983, en Örn er tveimur árum eldri. Meira

Úr verinu

21. september 2000 | Úr verinu | 146 orð | 2 myndir | ókeypis

Nýr bátur til Þórshafnar

Þórshöfn - Nýr bátur bættist í flotann á Þórshöfn þegar Geir ÞH-150 kom til heimahafnar á laugardaginn. Þetta er 117 tonna stálbátur, smíðaður í Ósey í Hafnarfirði og tók smíðin skamman tíma eða tæpt ár. Meira
21. september 2000 | Úr verinu | 568 orð | ókeypis

"Þjónar almennum hagsmunum"

Á AÐALFUNDI Samtaka fiskvinnslustöðva án útgerðar í október verður lögð áhersla á að stjórnvöld beiti sér fyrir því að óunninn fiskur fari allur á íslenska fiskmarkaði. Meira

Viðskiptablað

21. september 2000 | Viðskiptablað | 629 orð | ókeypis

14% skattur á arðgreiðslur í Noregi

SAMHLIÐA fjárlagafrumvarpi norsku ríkisstjórnarinnar verður lögð fram tillaga um að arður af hlutabréfum verði skattlagður, en móttekinn arður var áður skattfrjáls. Um er að ræða 14% skatt á arð af hlutabréfaeign einstaklinga eða fyrirtækja. Meira
21. september 2000 | Viðskiptablað | 490 orð | 1 mynd | ókeypis

Aðild Kína að WTO mun stórauka möguleika á viðskiptum

VÆNTANLEG innganga Kína í Alþjóða viðskiptastofnunina, WTO, er forsenda aukinna viðskipta Íslendinga og Kínverja, en þátttaka Kínverja í WTO mun lækka tolla og auka markaðsaðgengi fyrir íslenskar vörur í Kína. Meira
21. september 2000 | Viðskiptablað | 621 orð | ókeypis

Að vinna hagnýtar upplýsingar úr gagnasöfnum

IMG, nýtt móðurfélag nokkurra íslenskra fyrirtækja á sviði þekkingarsköpunar, þ. á m. Meira
21. september 2000 | Viðskiptablað | 1137 orð | 2 myndir | ókeypis

Annað að selja bók en fisk á Netinu

NETVERSLUN hefur aukist mikið á undanförnum misserum. Á það jafnt við um verslun sem rekin er samhliða hefðbundnum verslunum og netverslun sem er sérstaklega sett á fót með það að markmiði að stunda einungis þann verslunarmáta. Meira
21. september 2000 | Viðskiptablað | 548 orð | 1 mynd | ókeypis

Boltaíþróttirnar eru skemmtilegastar

Dagný Halldórsdóttir fæddist í Reykjavík 1958. Hún varð stúdent frá MR 1978 og lauk B.Sc.-prófi í rafmagnsverkfræði frá Washington State University 1982 og M.Sc.-prófi með tölvufræði sem aukagrein frá University of Minnesota 1984. Meira
21. september 2000 | Viðskiptablað | 222 orð | ókeypis

Búnaðarbankinn fjárfestir í Hópvinnukerfum ehf.

BÚNAÐARBANKINN hefur keypt rúmlega 13% hlut í hugbúnaðarfyrirtækinu Hópvinnukerfum ehf. sem þróar og markaðssetur FOCAL-kerfin fyrir Lotus Notes og Netið. Aðrir eigendur eru Tölvumyndir hf. Meira
21. september 2000 | Viðskiptablað | 150 orð | 1 mynd | ókeypis

Búnaðarbankinn kaupir um 10% hlut í IMG

STJÓRN IMG, móðurfélags Gallup, Ráðgarðs og nokkurra annarra fyrirtækja á sviði þekkingarsköpunar og Búnaðarbankinn skrifuðu í dag undir samning um kaup þess síðarnefnda á um 10% hlut í IMG. Um hlutafjáraukningu er að ræða. Meira
21. september 2000 | Viðskiptablað | 137 orð | ókeypis

CiSE 3.01 frá Spuna notað á bandarískum sjúkrahúsum

FYRIRTÆKIÐ Pennsylvania Medical Imaging Inc., sem starfar á sviði læknisfræðilegrar myndgreiningar, ákvað fyrir skömmu að taka vefhugbúnaðinn CiSE 3.01 frá Spuna ehf. í notkun á fjórum bandarískum sjúkrahúsum. Samkvæmt upplýsingum frá Spuna ehf. Meira
21. september 2000 | Viðskiptablað | 1534 orð | ókeypis

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 20.

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 20.09.00 Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) FMS Á ÍSAFIRÐI Annar afli 86 78 81 1.262 101.641 Gellur 200 200 200 30 6.000 Lúða 700 285 402 74 29.750 Skarkoli 174 163 168 448 75. Meira
21. september 2000 | Viðskiptablað | 10 orð | ókeypis

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta...

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr. Meira
21. september 2000 | Viðskiptablað | 306 orð | 1 mynd | ókeypis

Fyrirtæki um rekstur tölvukerfa og hugbúnaðarveitna

LANDSSÍMI Íslands hf. hefur stofnað nýtt fyrirtæki, Miðheima hf., sem mun sérhæfa sig í rekstri tölvukerfa og hugbúnaðarveitu fyrir fyrirtæki og stofnanir. Miðheimar hf., sem verður alfarið í eigu Símans, tekur til starfa þann 1. nóvember næstkomandi. Meira
21. september 2000 | Viðskiptablað | 1007 orð | 3 myndir | ókeypis

Hátt verð á olíu: Stundarfyrirbrigði eða undanfari samdráttar á hagvexti?

Fyrri hluta marsmánaðar í fyrra birti hið virta tímarit The Economist forsíðugrein þar sem leiddar voru líkur að því að verð á olíu, sem þá var um $10 tunnan, ætti eftir að lækka jafnvel enn meira, skrifar Már W. Mixa . Meira
21. september 2000 | Viðskiptablað | 128 orð | 4 myndir | ókeypis

HLUTABRÉFAVIÐSKIPTI/SÍÐASTA VIKA Heildarviðskipti á Verðbréfaþingi Íslands...

HLUTABRÉFAVIÐSKIPTI/SÍÐASTA VIKA Heildarviðskipti á Verðbréfaþingi Íslands í síðustu viku voru 970 milljónir króna í 633 viðskiptum. Gengi hlutabréfa í 10 félögum á VÞÍ hækkaði en lækkaði í 27 félögum. Meira
21. september 2000 | Viðskiptablað | 51 orð | ókeypis

Hvernig virka sjónvarpsauglýsingar?

ÍSLENSKU sjónvarpsstöðvarnar í samvinnu við SÍA, framleiðendur íslensks sjónvarpsefnis og ÍMARK standa fyrir ráðstefnu í Borgarleikhúsinu á morgun, föstudaginn 22. september, um mátt sjónvarpsauglýsinga. Meira
21. september 2000 | Viðskiptablað | 90 orð | ókeypis

IM og Orkuveitan með samstarfssamning

ORKUVEITA Reykjavíkur hefur undirritað samning við Information Management á Íslandi ehf. (IM), sem miðast við að fyrirtækið aðstoði Orkuveituna við upplýsinga- og þekkingarstjórnun. Meira
21. september 2000 | Viðskiptablað | 70 orð | ókeypis

Innlánsvextir yfir 12%

NETBANKINN, sem er í eigu SPRON, en er rekinn sem sjálfstæð rekstrareining, hækkaði í gær innlánsvexti á óbundnum reikningi sínum. Meira
21. september 2000 | Viðskiptablað | 51 orð | ókeypis

Íslenska skófyrirtækið X18, The fashion group,...

Íslenska skófyrirtækið X18, The fashion group, seldi skó fyrir 200 milljónir króna í tengslum við Alþjóðlegu skósýninguna í Dusseldorf sem haldin var um síðustu helgi, eða um 100 þúsund skópör merkt X-18 Reykjavík. Meira
21. september 2000 | Viðskiptablað | 2140 orð | ókeypis

Kaupþing vegur þungt í afkomu sparisjóðanna

Á niðurstöðutölu rekstrarreiknings má sjá að afkoma fimm stærstu sparisjóðanna er býsna misjöfn. Þessi tala segir þó ekki alla söguna um reksturinn en <strong>Haraldur Johannessen </strong>reynir að varpa ljósi á rekstur þeirra og hvernig hann hefur gengið í raun. Meira
21. september 2000 | Viðskiptablað | 89 orð | ókeypis

Kerfisþróun með nýja heimasíðu

KERFISÞRÓUN ehf. hefur tekið í notkun nýja heimasíðu sem ætlað er að bæta þjónustuna við viðskiptavini. Meira
21. september 2000 | Viðskiptablað | 81 orð | 1 mynd | ókeypis

Króli yfirtekur strikamerkjaþjónustu Tæknivals

KRÓLI verkfræðistofa hefur yfirtekið lager og viðskiptasambönd sem snúa að handtölvu- og strikamerkjaþjónustu á verslanamarkaði Tæknivals. Meira
21. september 2000 | Viðskiptablað | 39 orð | ókeypis

Kögun hf.

Kögun hf. hefur samið um sölu á einu svokölluðu DLM-kerfi og tveimur notendaleyfum til bandaríska flughersins. Söluverð er tæplega 450 þúsund dollarar, eða hátt í 40 milljónir króna. DLM byggist alfarið á hugmynd sem varð til hjá starfsmönnum Kögunar hf. Meira
21. september 2000 | Viðskiptablað | 236 orð | ókeypis

Kögun hf. selur bandaríska flughernum DLM

KÖGUN hf. hefur samið um sölu á einu svokölluðu DLM-kerfi og tveimur notendaleyfum til bandaríska flughersins. Söluverð er tæpir 450.000 dollarar, eða hátt í 40 milljónir króna, og umsaminn afhendingar-, aðlögunar- og prófanatími er fjórir mánuðir. Meira
21. september 2000 | Viðskiptablað | 91 orð | ókeypis

Launavísitala hækkar um 0,1%

HAGSTOFAN hefur reiknað út launavísitölu miðað við meðallaun í ágúst 2000. Vísitalan er 196,6 stig og hækkar um 0,1% frá fyrra mánuði. Samsvarandi launavísitala sem gildir við útreikning greiðslumarks fasteignaveðlána er 4300 stig í október 2000. Meira
21. september 2000 | Viðskiptablað | 90 orð | ókeypis

LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi brey...

LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi brey t.% Úrvalsvísitala aðallista 1.509,06 1,09 FTSE 100 6.279,90 -1,93 DAX í Frankfurt 6.765,23 -2,49 CAC 40 í París 6.570,31 0,62 OMX í Stokkhólmi 1.289,05 -1,15 FTSE NOREX 30 samnorræn 1. Meira
21. september 2000 | Viðskiptablað | 130 orð | ókeypis

Lýsing í verslunum

JANET Turner lýsingarhönnuður heldur fyrirlestur um lýsingu í verslunum í dag, fimmtudaginn 21. september, kl. 16 í Salnum, Tónlistarhúsi Kópavogs. Hún er hingað komin í boði S. Guðjónsson. Meira
21. september 2000 | Viðskiptablað | 162 orð | ókeypis

Ný hugbúnaðarlausn fyrir rafræn viðskipti

Rittækni ehf. kynnir nú á íslenskum markaði nýja hugbúnaðarlausn sem er sérsniðin að rafrænni útgáfu, birtingu og greiðslu á reikningum. Búnaðurinn er kallaður á ensku Electronic Bill Presentment and Payment (eBPP). Meira
21. september 2000 | Viðskiptablað | 340 orð | 7 myndir | ókeypis

Nýir starfsmenn hjá Gagarín ehf.

Ragnar Guðmundsson hefur hafið störf hjá Gagarín ehf. sem forritari. Ragnar útskrifaðist sem kerfisfræðingur frá Háskólanum í Reykjavík árið 2000 en áður hafði hann lokið námi við Verslunarskóla Íslands. Meira
21. september 2000 | Viðskiptablað | 961 orð | 9 myndir | ókeypis

Nýir starfsmenn hjá Línuhönnun

Benedikt Helgason hefur hafið störf hjá verkfræðistofunni Línuhönnun hf. Benedikt lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum í Reykjavík 1989, lokaprófi í byggingarverkfræði frá Háskóla Íslands árið 1993 og MS-prófi frá Danmarks Tekniske Universitet 1996. Meira
21. september 2000 | Viðskiptablað | 58 orð | ókeypis

Nýtt upplýsingakerfi á Bifröst

Viðskiptaháskólinn á Bifröst hefur tekið í notkun upplýsingakerfið Navision Financials. Um er að ræða heildarlausn til daglegs reksturs Viðskiptaháskólans, ásamt kerfi sem notað verður til kennslu nemenda. Landsteinar Ísland hf. Meira
21. september 2000 | Viðskiptablað | 436 orð | 2 myndir | ókeypis

Papa John's Pizza á Íslandi

BETRI pizzur ehf. opna á næstunni fyrsta veitingastaðinn hér á landi samkvæmt sérleyfissamningi við bandarísku pitsukeðjuna Papa John's Pizza. Meira
21. september 2000 | Viðskiptablað | 739 orð | 1 mynd | ókeypis

Prentuð í 25 þúsund eintökum og dreift í öll starfandi fyrirtæki

FRÓÐI hf. hefur gefið út handbókina Íslensk fyrirtæki í 30 ár. Magnús Hreggviðsson, stjórnarformaður Fróða hf. Meira
21. september 2000 | Viðskiptablað | 262 orð | ókeypis

Sameining Stjörnusteins og Húsaplasts samþykkt

HLUTHAFAFUNDIR Stjörnusteins ehf. og Húsaplasts ehf. hafa samþykkt að sameina félögin á grundvelli samrunaáætlunar sem stjórnir félaganna undirrituðu 30. júní sl. Hið sameinaða félag mun bera nafnið EPS-einangrun hf. Meira
21. september 2000 | Viðskiptablað | 574 orð | 1 mynd | ókeypis

Spurning um líf eða dauða fyrir fyrirtæki

ALAN Rosenspan er forstjóri Alan Rosenspan & Associates sem er ráðgjafarfyrirtæki sem sérhæfir sig í beinni markaðssetningu. Meira
21. september 2000 | Viðskiptablað | 482 orð | ókeypis

Tilraunir til þess að skapa hér...

Tilraunir til þess að skapa hér jarðveg fyrir alþjóðleg viðskiptafélög og þar með að gera Ísland að alþjóðlegri fjármálamiðstöð, eins og t.d. Lúxemborg er orðin, virðast hafa mistekizt a.m.k. fyrst í stað. Meira
21. september 2000 | Viðskiptablað | 106 orð | ókeypis

Tvö tilboð í Kreditkassen

TÆPLEGA 35% hlutur norska ríkisins í Kreditkassen verður til sölu eftir að fjárhagsáætlun norska ríkisins verður lögð fram á norska þinginu í október. Auk sænsk-finnska bankans MeritaNordbanken mun Svenska Handelsbanken leggja fram tilboð, að því er m.a. Meira
21. september 2000 | Viðskiptablað | 64 orð | ókeypis

ÚTBOÐ RÍKISVERÐBRÉFA Meðalávöxtun síðasta úboðs hjá...

ÚTBOÐ RÍKISVERÐBRÉFA Meðalávöxtun síðasta úboðs hjá Lánasýslu ríkisins Ávöxtun í % Br. frá síðasta útb. Ríkisvíxlar 17. ágúst '00 3 mán. RV00-0817 11,30 0,66 5-6 mán. RV00-1018 11,36 0,31 11-12 mán. RV01-0418 - - Ríkisbréf sept. Meira
21. september 2000 | Viðskiptablað | 84 orð | ókeypis

Vaxtahækkun í Noregi

SEÐLABANKI Noregs hækkaði vexti í gær um 0,25 prósentustig. Vaxtahækkunin er sú fjórða á þessu ári og til samans nema þær 1,5 prósentustigum. Vaxtastigið er frá og með í dag 7%. Meira
21. september 2000 | Viðskiptablað | 305 orð | 1 mynd | ókeypis

Vélar og þjónusta hf. kaupir rekstur Pakkhúss Þríhyrnings

Í síðustu viku keypti Vélar og Þjónusta hf. Pakkhús Þríhyrnings á Hellu og tók við rekstri fyrirtækisins frá og með 18. september sl. Pakkhúsin á Hellu og Selfossi verða rekin sem útibú frá VÞ og starfmenn Þríhyrnings hafa flust til VÞ. Meira
21. september 2000 | Viðskiptablað | 113 orð | ókeypis

Viðskiptasendinefnd til Halifax og St. John's

VALGERÐUR Sverrisdóttir iðnaðar- og viðskiptaráðherra mun fara í opinbera heimsókn til Nýfundnalands og Nova Scotia 25.-29. september. Viðskiptasendinefnd, sem samanstendur af fulltrúum 24 íslenskra fyrirtækja, mun fara með ráðherra. Meira
21. september 2000 | Viðskiptablað | 1397 orð | 3 myndir | ókeypis

Viðskiptatengslin enn mjög sterk

Útflutningur Dana til Íslands jókst um 27% milli áranna 1998 og 1999. Enda þótt Ísland sé ekki stór markaður á heimsvísu er útflutningur Dana til Íslands þó meiri en til Kína. <strong>Arnór Gísli Ólafsson</strong> kannaði viðskiptatengslin milli Danmerkur og Íslands og ræddi við Ernst Hemming- sen, konsúl og viðskiptafulltrúa í danska sendiráðinu í Reykjavík. Meira
21. september 2000 | Viðskiptablað | 68 orð | ókeypis

VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 20.

VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 20.9.2000 Kvótategund Viðskipta- magn (kg) Viðskipta- verð (kr) Hæsta kaup- tilboð (kr) Lægsta sölu- tilboð (kr) Kaupmagn eftir (kg) Sölumagn eftir (kg) Vegið kaup- verð (kr) Vegið sölu- verð (kr) Síðasta meðalv. Meira
21. september 2000 | Viðskiptablað | 226 orð | ókeypis

X18 seldi skó fyrir 200 milljónir króna

ÍSLENSKA skófyrirtækið X18, The fashion group, seldi skó fyrir 200 milljónir króna í tengslum við Alþjóðlegu skósýninguna í Düsseldorf sem haldin var um síðustu helgi, eða um 100.000 skópör merkt X18-Reykjavík. Meira
21. september 2000 | Viðskiptablað | 42 orð | ókeypis

Þróunarfélagið kaupir í SH

ÞRÓUNARFÉLAG Íslands hf. keypti í gær rúmlega 40,2 milljónir króna að nafnverði hlutafjár í Sölumiðstöð hraðfrystihúsanna hf. á verðinu 4,00. Eignarhlutur Þróunarfélags Íslands hf. eftir kaupin er 46.263.080 krónur að nafnverði. Meira
21. september 2000 | Viðskiptablað | 115 orð | ókeypis

Þýða alþjóðlegt vöruflokkunarkerfi SÞ

NETIS og Staðlaráð Íslands hafa ákveðið að vinna saman að þýðingu og aðlögun á alþjóðlegu vöruflokkunarkerfi Sameinuðu þjóðanna fyrir vörur og þjónustu. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.