Greinar fimmtudaginn 28. september 2000

Forsíða

28. september 2000 | Forsíða | 189 orð

Afsagnar Milosevic krafist

HUNDRUÐ þúsunda manna söfnuðust saman í miðborg Belgrad, höfuðborgar Serbíu, í gærkvöld til að fagna frambjóðanda stjórnarandstöðunnar, Vojislav Kostunica, sem fáir efast um að hafi borið sigurorð af Slobodan Milosevic, forseta Júgóslavíu, í... Meira
28. september 2000 | Forsíða | 193 orð

Kwasniewski í vanda

LECH Walesa, fyrrverandi leiðtogi Samstöðu í Póllandi, tók í gær undir með þeim, sem krefjast þess, að Aleksander Kwasniewski, forseti Póllands, segi af sér. Meira
28. september 2000 | Forsíða | 347 orð

Könnun sýnir mjög lítinn mun á fylkingunum

DREGIÐ hefur saman með andstæðingum og fylgismönnum evrunnar í Danmörku og samkvæmt Gallup-könnun, sem birt var í gær, munar aðeins 1%, andstæðingunum í vil. Meira
28. september 2000 | Forsíða | 221 orð | 1 mynd

Skipstjórinn sakaður um vanrækslu

AÐ MINNSTA kosti 63 fórust þegar grísk ferja sökk eftir að hafa steytt á skeri við innsiglinguna að höfn eyjunnar Paros í Eyjahafi í fyrrakvöld, að sögn grískra yfirvalda í gær. 448 manns var bjargað úr sjónum og af skerjum í grennd við slysstaðinn. Meira

Fréttir

28. september 2000 | Innlendar fréttir | 452 orð

Aðeins eitt kaupskip eftir undir íslenskum fána

ÍSLENSK kaupskipaútgerð hefur á undanförnum árum verið að hrekjast undan mikilli samkeppni frá erlendum fyrirtækjum. Meira
28. september 2000 | Landsbyggðin | 123 orð

Afmælishátíð á laugardaginn

Ísafirði- Hátíð í tilefni 30 ára afmælis Menntaskólans á Ísafirði verður í íþróttahúsinu á Torfnesi á laugardag, 30. september, og hefst kl. 16. Meira
28. september 2000 | Erlendar fréttir | 256 orð | 1 mynd

Air France stefnir Continental-flugfélaginu

FRANSKA flugfélagið Air France og tryggingafélag þess hefur stefnt bandaríska flugfélaginu Continental Airlines vegna hugsanlegs þáttar þess í orsökunum fyrir því að það kviknaði í Concorde-þotu Air France í flugtaki frá Charles de Gaulle-flugvelli við... Meira
28. september 2000 | Erlendar fréttir | 441 orð

Ástæðan sögð ótengd mótmælaaðgerðum

ÁRLEGUM fundi Alþjóðagjaldeyrissjóðsins (IMF) og Alþjóðabankans (World Bank) lauk í Prag, höfuðborg Tékklands, síðdegis í gær, degi fyrr en gert hafði verið ráð fyrir. Meira
28. september 2000 | Innlendar fréttir | 746 orð

Bjóða ber út kaup og aðkeypta þjónustu yfir þremur milljónum

Vörukaup og aðkeypt þjónusta ríkisstofnana og ríkisfyrirtækja umfram þrjár milljónir króna og framkvæmdir sem fara yfir fimm milljónir króna ber að bjóða út samkvæmt reglugerð um innkaup ríkisins og handbók um opinber innkaup sem kom út snemma árs í fyrra. Meira
28. september 2000 | Innlendar fréttir | 525 orð | 1 mynd

Byggja sundlaug á næsta ári

STEFNT er að byggingu sundlaugar á Hólmavík á næsta ári. Að sögn sveitarstjórans er einnig að verða þörf á byggingu nýs leikskóla og hótel vantar tilfinnanlega á staðinn. Meira
28. september 2000 | Erlendar fréttir | 300 orð | 1 mynd

Chirac viðurkenni ólöglega fjáröflun

PÓLITÍSKIR bandamenn Jacques Chiracs Frakklandsforseta hvöttu hann í gær til að viðurkenna opinberlega ólöglega fjáröflunarstarfsemi Gaullistaflokks hans á liðnum árum, í því skyni að binda enda á spillingarásakanir sem gengið hafa á víxl undanfarna daga... Meira
28. september 2000 | Innlendar fréttir | 160 orð

Dágóður hópur skoðar Esjuberg

DÁGÓÐUR hópur fólks kom til að skoða húsið Esjuberg við Þingholtsstræti í Reykjavík á mánudag að sögn Eiríks Svavarssonar, fulltrúa borgarlögmanns, en Reykjavíkurborg auglýsti húsið til sölu í Morgunblaðinu á sunnudag. Meira
28. september 2000 | Innlendar fréttir | 270 orð

Ekki rætt verkefnið á Íslandi við fjölmiðla í lengri tíma

GREINT var frá því í fréttum Sjónvarps í gærkvöldi að Eivind Reiten, forstjóri áldeildar norska stórfyrirtækisins Norsk Hydro, hefði sagt í viðtali við norska viðskiptablaðið Dagens Næringsliv, að óvíst væri hvort fyrirtækið tæki þátt í byggingu álvers á... Meira
28. september 2000 | Innlendar fréttir | 350 orð

Ekki unnt að framselja vald til eignarnáms

HÆSTIRÉTTUR hefur staðfest úrskurð Héraðsdóms Austurlands þess efnis að ákvörðun sveitarfélagsins Hornafjarðar um eignarnám á 30 þúsund rúmmetrum af grjóti úr námu í svokölluðu Litla-Horni í landi jarðarinnar Horns styðjist ekki við gilda ákvörðun um... Meira
28. september 2000 | Innlendar fréttir | 133 orð

Eru orðin 5,8% af landsframleiðslu

LÍFEYRISÚTGJÖLD hafa vaxið úr 4,5% af landsframleiðslu árið 1990 í 5,8% af landsframleiðslu árið 2000. Þetta kemur fram í Hagvísum Þjóðhagsstofnunar fyrir september. Meira
28. september 2000 | Erlendar fréttir | 539 orð | 1 mynd

Evrópa, heimsálfa efans

AÐ skírskota til evrópskrar menningar jafngildir því að vekja máls á sjálfsmynd Evrópu, eða - öllu heldur - sjálfsmyndum Evrópu. Meira
28. september 2000 | Miðopna | 232 orð

Fá almenningsvagnar meiri forgang?

EIGI að vera unnt að draga úr notkun einkabílsins til að draga úr umferðarþunga í borginni hlýtur að vera nauðsynlegt að hvetja almenning til meiri notkunar almenningsvagna. Meira
28. september 2000 | Innlendar fréttir | 323 orð | 1 mynd

Flest vinnuslys eiga sér stað í byggingarvinnu

VINNUSLYS eru algengust meðal þeirra sem starfa í byggingarvinnu en skráð vinnuslys í byggingarvinnu á síðasta ári voru 167. Alls slösuðust 1.304 í vinnuslysum á síðasta ári, þ.e. Meira
28. september 2000 | Innlendar fréttir | 243 orð

Fornminjar og trú á Skriðuklaustri

SKRIÐUKLAUSTUR í Fljótsdal er einn af fjórum stöðum á landinu þar sem dagskrá verður á menningarminjadegi Evrópu, laugardaginn 30. september nk. Meira
28. september 2000 | Innlendar fréttir | 101 orð

Fræðsla um einhverfu

SKRÁNING á grunnnámskeið Greiningarstöðvar ríkisins um einhverfu og skyldar þroskaraskanir stendur nú yfir en það verður haldið í Gerðubergi 3. og 4. október. Meira
28. september 2000 | Innlendar fréttir | 74 orð

Fræðslu- og félagsfundur lungnasjúklinga

FRÆÐSLU- og félagsfundur verður haldinn í Samtökum lungnasjúklinga í dag, fimmtudaginn 28. september, í Safnaðarheimili Hallgrímskirkju í Reykjavík og hefst fundurinn kl. 20. Á fundinn kemur Lárus M. Marinusson íþróttakennari. Meira
28. september 2000 | Innlendar fréttir | 52 orð

Fyrirlestur um tímaskala í vistfræði

DR. ASHLEY Sparrow, sérfræðingur við plöntu- og örveruvísindadeild Háskólans í Canterbury á Nýja-Sjálandi, heldur fyrirlestur fimmtudaginn 28. september á Líffræðistofnun Háskóla Íslands í stofu G-6 að Grensásvegi 12, kl. 12.20. Meira
28. september 2000 | Innlendar fréttir | 402 orð

Fyrsta umsamda vinnutímastytting á Íslandi í 30 ár

VINNUVIKA verslunarmanna styttist um hálftíma frá og með næstu mánaðamótum, samkvæmt ákvæðum nýgerðra kjarasamninga um styttingu vinnuvikunnar. Að sögn Magnúsar L. Meira
28. september 2000 | Innlendar fréttir | 155 orð

Færri matvöruverslanir

AÐILUM sem stunda verslun með matvöru hefur fækkað um 30% á undanförnum áratug að því er fram kemur í Hagvísum Þjóðhagsstofnunar. Meira
28. september 2000 | Landsbyggðin | 247 orð | 2 myndir

Galsafengin uppskeruhátíð á Héraði

Egilsstöðum -Uppskeruhátíðin Ormsteiti var haldin með pomp og prakt á Egilsstöðum dagana 6. til 10. september sl., en hátíðin hefur verið haldin af myndarskap á hverju hausti í hálfan áratug. Meira
28. september 2000 | Innlendar fréttir | 123 orð | 1 mynd

Guðrún Arnardóttir í 7. sæti í Sydney

GUÐRÚN Arnardóttir varð í sjöunda sæti í 400 metra grindahlaupi á Ólympíuleikunum í Sydney í gær, hljóp á 54,63 sekúndum, sem er fjórði besti tími sem hún hefur náð. Guðrún hafði tilkynnt fyrir leikana að hún hygðist hætta og staðfesti það eftir hlaupið. Meira
28. september 2000 | Innlendar fréttir | 81 orð

Handrið féll ofan á börn

HANDRIÐ féll ofan á þrjú börn í Mýrarhúsaskóla á Seltjarnarnesi í gærmorgun. Börnin höfðu verið að leik á og við handriðið, sem er við inngang í skólann, þegar festingar þess gáfu sig með fyrrgreindum afleiðingum. Að sögn Örnu B. Meira
28. september 2000 | Erlendar fréttir | 308 orð | 1 mynd

Harðar deilur um lífeyrismál

FORYSTA breska Verkamannaflokksins beið ósigur á flokksþinginu í Brighton í gær, þegar ályktunartillaga leiðtoga verkalýðshreyfingarinnar um umbætur í lífeyrismálum var samþykkt. Meira
28. september 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 53 orð | 1 mynd

Haustlitirnir komnir

HAUSTLITIRNIR eru komnir til Reykjavíkur og það virðist vera þónokkur eftirspurn eftir þeim, sérstaklega laufunum sem hanga fölgræn, gul og jafnvel gulllituð á trjánum milli húsanna. Meira
28. september 2000 | Innlendar fréttir | 261 orð | 1 mynd

Heimsóknin styrkti enn frekar tengsl landanna

OPINBERRI heimsókn Sólveigar Pétursdóttur dómsmálaráðherra til Litháens lauk í gær með undirritun samstarfssamnings milli dómsmálaráðuneyta landanna tveggja. Meira
28. september 2000 | Akureyri og nágrenni | 281 orð | 1 mynd

Hugbúnaður að andvirði um 15 milljónir króna

NAVISION Software Ísland og TölvuMyndir hafa gefið Háskólanum á Akureyri hugbúnað að gjöf en hann er að verðmæti um 15 milljónir króna. Meira
28. september 2000 | Innlendar fréttir | 547 orð | 1 mynd

Jarðstífla byggð og sett upp stærri vatnsvél

ORKUBÚ Vestfjarða vinnur að miklum endurbótum á Þverárvirkjun í Steingrímsfirði. Yfirborð Þiðriksvallavatns verður hækkað með nýrri jarðstíflu sem er sex metrum hærri en núverandi stífla í farvegi Þverár. Meira
28. september 2000 | Innlendar fréttir | 575 orð | 1 mynd

Jökulhlaup myndi líklega falla niður á Mýrdalssand

MESTAR líkur eru á því að jökulhlaup frá Mýrdalsjökli myndi falla austur úr Kötluöskjunni og niður á Mýrdalssand ef gos yrði í eldstöðinni nú. Meira
28. september 2000 | Erlendar fréttir | 872 orð | 1 mynd

Kosið um grundvallaratriði

Á lokaspretti dönsku kosningabaráttunnar er kosið um afstöðuna til Evrópusambandsins fremur en efnahagsmál, segir Urður Gunnarsdóttir. Kosningarnar í dag kunna að hafa mikil áhrif á Evrópuumræðuna í Danmörku. Meira
28. september 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 181 orð

Kostnaður borgarsjóðs 3,2 milljónir

FRAMLAG borgarsjóðs til menningarnætur 2000 var 3,2 milljónir króna, að því er fram kemur í svari verkefnisstjórnar menningarnætur við fyrirspurn borgarráðsfulltrúa Sjálfstæðisflokksins. Borgarráðsfulltrúarnir lögðu fram fyrirspurnina hinn 5. Meira
28. september 2000 | Innlendar fréttir | 282 orð

Kostun og auglýsingar RÚV yfir eðlilegum mörkum

FULLTRÚAR Samfylkingarinnar í útvarpsráði, Anna Kristín Gunnarsdóttir og Mörður Árnason, lögðu fram bókun á fundi útvarpsráðs í fyrradag þar sem þau lýsa þeirri skoðun sinni að tekjuöflun RÚV með kostun og auglýsingum sé komin út yfir eðlileg mörk. Meira
28. september 2000 | Innlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

Kvennaráðstefna á Gufuskálum

SLYSAVARNAFÉLAGIÐ Landsbjörg stendur fyrir kvennaráðstefnu á Gufuskálum um næstu helgi. Þar munu 50 slysavarnakonur víðsvegar af á landinu eyða saman helginni og ræða ný verkefni á nýrri öld. Meira
28. september 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 297 orð | 1 mynd

Kynnast Íslandi og íslensku fjölskyldulífi

Í SKÁLDSÖGUNNI Ferðin að miðju jarðar eftir Jules Verne, sem fyrst var gefin út um miðja síðustu öld, ganga söguhetjurnar niður um gíg Snæfellsjökuls og í átt að miðju jarðar og lenda í ýmsum ævintýrum á leiðinni. Meira
28. september 2000 | Innlendar fréttir | 373 orð

Kynþáttamisréttismál aldrei fyrir dómstóla

ENGIN dæmi eru um það á Íslandi að mál er varða kynþáttafordóma hafi komið til kasta dómstóla á síðustu árum. Meira
28. september 2000 | Innlendar fréttir | 93 orð

Laus úr gæsluvarðhaldi

GÆSLUVARÐHALD yfir konunni sem var úrskurðuð í gæsluvarðhald hinn 14. september sl. vegna gruns um að hafa svikið 28 milljónir út úr sex rosknum karlmönnum rann út á mánudaginn. Meira
28. september 2000 | Innlendar fréttir | 62 orð

Leiðrétt

Finnlandsforseti fékk textílverk Í umfjöllun um ferð Törju Halonen Finnlandsforseta til Akureyrar, sem birtist í blaðinu föstudaginn 22. Meira
28. september 2000 | Innlendar fréttir | 50 orð

Lýst eftir þvottavélum

UM síðustu helgi var brotist inn í gám við verslun Smith & Norland við Nóatún. Úr gámnum var m.a. stolið sjö nýjum uppþvottavélum af Siemens-gerð. Meira
28. september 2000 | Innlendar fréttir | 52 orð

Maður féll ofan af þaki

RÚMLEGA fimmtugur karlmaður féll ofan af þaki húss við Lokastíg í gær. Maðurinn var að dytta að þakinu þegar honum skrikaði fótur með þeim afleiðingum að hann féll af þakinu, ofan á bakhús og þaðan á þvottasnúrur. Meira
28. september 2000 | Innlendar fréttir | 214 orð

Meðalumferð yfir 78 þúsund bílar á sólarhring

ALLS fara 78.329 bílar að meðaltali um gatnamót Kringlumýrarbrautar og Miklubrautar á hverjum sólarhring samkvæmt talningu umferðardeildar borgarverkfræðingsins í Reykjavík frá liðnu vori. Mest umferð er í vestur eða 22.580 bílar, í suður fara 20. Meira
28. september 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 255 orð

Meirihlutinn stöðvaði umræðuna

TEKIST var á um Vatnsendamálið á fundi bæjarstjórnar Kópavogs í fyrradag en fundurinn var haldinn eftir að áhugahópur um Sveit í borg hafði lagt fram tæplega 11 þúsund undirskriftir gegn fyrirhuguðum byggingaráformum á Vatnsenda. Meira
28. september 2000 | Innlendar fréttir | 72 orð

Meistarapróf í læknadeild

BERGLIND Rán Ólafsdóttir gengst undir meistarpróf við læknadeild Háskóla Íslands föstudaginn 29. september kl. 13.30 og heldur fyrirlestur um verkefni sitt: "Genetics of Narcolepsy. The role of the Hypocretin System in Sleep Disorders. Meira
28. september 2000 | Innlendar fréttir | 414 orð | 2 myndir

Miðstýring ferðamannastaða úrelt

STURLA Böðvarsson samgönguráðherra sagði í ávarpi á ferðamálaráðstefnu Ferðamálaráðs, sem haldin var á Ísafirði í gær, að nauðsynlegt væri að færa heimamönnum vald á ýmsum sviðum ferðaþjónustunnar til að ráða eigin málum. Meira
28. september 2000 | Innlendar fréttir | 435 orð | 2 myndir

Mikið af smáfiski

SJÓBIRTINGUR hefur verið óvenjusmár í Vatnamótum í sumar og þó að eitthvað hafi veiðst af vænum fiski, hafa smáir fiskar verið í meirihluta. Í bergvatnsánum á svæðinu er meðalþungi aflans þó mun meiri. Meira
28. september 2000 | Innlendar fréttir | 541 orð

Munu kafa mun dýpra í fjölmiðlanotkun fólks

GOTT fólk McCann-Erickson hefur sett á fót birtingafyrirtækið Universal McCann á Íslandi. Meira
28. september 2000 | Innlendar fréttir | 141 orð

Námskeið um haustlauka

FÖSTUDAGINN 29. september frá kl. 9 til 15 stendur Garðyrkjuskóli ríkisins, Reykjum í Ölfusi, fyrir námskeiði um allt sem viðkemur haustlaukum, litasamsetningu og umhirðu þeirra. Meira
28. september 2000 | Innlendar fréttir | 139 orð

Nefnd geri tillögur um reglur

SAMGÖNGURÁÐHERRA skipaði 26. Meira
28. september 2000 | Akureyri og nágrenni | 74 orð | 1 mynd

Nýr bátur í Grímsey

NÝR bátur bættist í flota Grímseyinga um helgina, en hann er í eigu feðganna Óla Hjálmars Ólasonar og Óla Bjarna Ólasonar. Báturinn er af gerðinni Sómi 960 og heitir Óli Bjarnason EA-249. Í honum er 460 hestafla vél og gengur hann 30 sjómílur. Meira
28. september 2000 | Innlendar fréttir | 231 orð

Nýtt lagafrumvarp til umsagnar

FYRSTU drög nýs lagafrumvarps um endurgreiðslur vegna kvikmyndagerðar útlendinga á Íslandi eru í umsögn nokkurra aðila, að sögn Kjartans Gunnarssonar, skrifstofustjóra í viðskiptaráðuneytinu. Meira
28. september 2000 | Erlendar fréttir | 409 orð | 1 mynd

Opinberum úrslitum í Júgóslavíu mótmælt

RÍKI á Vesturlöndum hafa brugðist harðlega við tilkynningu yfirkjörstjórnar í Júgóslavíu um að haldin verði önnur umferð forsetakosninganna, og taka undir með stjórnarandstöðunni um að Vojislav Kostunica hafi fengið meirihluta atkvæða í fyrstu umferð. Meira
28. september 2000 | Landsbyggðin | 118 orð | 1 mynd

Ólafur Kristjánsson kjörinn formaður

Ísafirði -Ólafur Kristjánsson, bæjarstjóri í Bolungarvík, var kjörinn formaður Fjórðungssambands Vestfirðinga á Fjórðungsþinginu um helgina. Meira
28. september 2000 | Innlendar fréttir | 109 orð

Óskar leyfis til flugs til Íraks

ÍSLANDSFLUG hefur óskað eftir leyfi frá Sameinuðu þjóðunum til að fljúga til Íraks og lenda í Bagdad. Flugbann er yfir Írak og s.k. refsiaðgerðanefnd veitir ein undanþágur frá því. Meira
28. september 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 235 orð | 1 mynd

"Hér eru engin tré"

NADIA Viret og Yaiza Salazar, sem eru fjórtán ára frönskumælandi svissneskir nemar, fannst vera kalt á Íslandi, en þær voru sammála því að landið væri afar fallegt. "Við erum búnar að sjá Geysi, eldfjöll og gíga og fara á hestbak," sagði Yaiza. Meira
28. september 2000 | Innlendar fréttir | 154 orð

Ráðstefna um Vatnajökulsþjóðgarð

RÁÐSTEFNA um Vatnajökulsþjóðgarð verður haldin föstudaginn 29. september kl. 13 á Kirkjubæjarklaustri. Meira
28. september 2000 | Akureyri og nágrenni | 379 orð | 1 mynd

Reynt verður að halda töfum á umferð í lágmarki

MIKLAR framkvæmdir standa nú yfir á Gleráreyrum í tengslum við byggingu verslunarmiðstöðvarinnar Glerártorgs, en áætlað er að opna hana í byrjun nóvembermánaðar. Meira
28. september 2000 | Innlendar fréttir | 164 orð

Rætt um vinnustað framtíðarinnar

KENNARAFÉLAG Vesturlands, sem er eitt af tíu svæðafélögum Félags grunnskólakennara, heldur árlegt haustþing sitt að Varmalandi í Borgarfirði föstudaginn 29. Meira
28. september 2000 | Miðopna | 704 orð | 2 myndir

Samfelld uppbygging í kennslu

Stærðfræði fékk veglegri sess í grunn- og framhaldsskólum í gær í tilefni af degi stærðfræðinnar og voru hefðbundnar kennslubækur látnar víkja fyrir stærðfræðiþrautum á borð við hvað mörgum fótboltum megi koma fyrir í fólksbíl. Meira
28. september 2000 | Innlendar fréttir | 83 orð

Samið í gærkvöldi

SAMNINGAR tókust í gærkvöldi í kjaradeilu ófaglærðra starfsmanna á Sjúkrahúsi Suðurlands. Verkalýðsfélagið Báran-Þór og samninganefnd ríkisins undirrituðu samning í húsakynnum ríkissáttasemjara á ellefta tímanum í gærkvöldi. Meira
28. september 2000 | Landsbyggðin | 103 orð | 1 mynd

Símabær flytur höfuðstöðvar sínar til Egilsstaða

Egilsstöðum- Verslunin Símabær opnaði fyrri hluta september nýjar höfuðstöðvar fyrirtækisins á Egilsstöðum. Um er að ræða skrifstofu og alla umsýslu fyrirtækisins, ásamt verslun með síma og rekstrarvörur þeim tengdar og úrval raftækja. Meira
28. september 2000 | Innlendar fréttir | 73 orð

Skemmtikvöld skákáhugamanna

SKEMMTIKVÖLD skákáhugamanna hefja aftur göngu sína eftir sumarfrí föstudaginn 29. september kl. 20. Skemmtikvöldin eru sem fyrr haldin í Hellisheimilinu, Þönglabakka 1. Meira
28. september 2000 | Innlendar fréttir | 111 orð | 1 mynd

Sólkerfið á Ægisíðu

DAGUR stærðfræðinnar var í gær og setti það svip sinn á skólastarfið víða um landið. Í Melaskóla í Reykjavík var fátt annað en stærðfræði á stundaskránni. Hver árgangur glímdi við dæmi sem bæði voru ætluð hug og hönd. Sjöttubekkingar fóru t.a.m. Meira
28. september 2000 | Innlendar fréttir | 145 orð | 1 mynd

Stefnt að hagræðingu í auglýsingabirtingum

SLÁTURFÉLAG Suðurlands, Vífilfell, ÍslenskAmeríska, Innnes, Landssíminn, Sól-Víking og Hekla hafa stofnað Birtingarhúsið ehf. Öll fyrirtækin, sem standa að stofnun Birtingarhússins, munu eiga þar jafnan eignarhlut. Meira
28. september 2000 | Innlendar fréttir | 313 orð | 1 mynd

Stofnum stærsta þjóðgarð Evrópu

AÐ MATI umhverfisráðherra, Sivjar Friðleifsdóttur, hefur það mikla þýðingu fyrir þjóðarbúið að lýsa Vatnajökul þjóðgarð, það sé ekki síður mikilvægt en gildi þess að vernda náttúruna og lífríkið á svæðinu. Meira
28. september 2000 | Innlendar fréttir | 58 orð

Sýnir nýjar myndir frá Tíbet

VETRARSTARFIÐ hefst hjá Indlandsvinafélaginu fimmtudagskvöldið 28. september kl. 20.30 að Fríkirkjuvegi 11. Aðalheiður Atladóttir, arkitektanemi, var í námsferð í nágrannalandi Indlands, Tíbet, í sumar og mun hún sýna myndir frá för sinni. Meira
28. september 2000 | Innlendar fréttir | 97 orð

Tillaga að matsáætlun Villinganesvirkjunar

SKIPULAGSSTOFNUN hefur borist tillaga Héraðsvatna ehf. að matsáætlun vegna mats á umhverfisáhrifum 33 MW Villinganesvirkjunar í Skagafirði. Í tilkynningu frá Skipulagsstofnun segir að allir geti kynnt sér tillöguna og lagt fram athugasemdir. Meira
28. september 2000 | Erlendar fréttir | 262 orð | 1 mynd

Tíu milljónir heimilislausar

FJÖLSKYLDA sést hér yfirgefa heimili sitt í Ranaghat í norðausturhluta Indlands, en mikil flóð hafa verið í Bangladesh og á austurhluta Indlands undanfarið. Talið er að a.m.k. Meira
28. september 2000 | Innlendar fréttir | 300 orð

Tveir meistaraprófsfyrirlestrar

ANNA Guðný Hermannsdóttir flytur föstudaginn 29. september kl. 13.15 í stofu G-6, Grensásvegi 12, erindið: Hitaþolinn amylasi úr fornbakteríunni Thermococcus stetteri. Meira
28. september 2000 | Akureyri og nágrenni | 181 orð

Ung kona dæmd fyrir líkamsárás

HÉRAÐSDÓMUR Norðurlands eystra hefur dæmt rúmlega tvítuga konu í fjögurra mánaða fangelsi, skilorðsbundið til þriggja ára, fyrir líkamsárás. Meira
28. september 2000 | Innlendar fréttir | 278 orð

Útboðið verður ekki afturkallað

ÚTBOÐIÐ á áætlunarsiglingum á Breiðafirði verður ekki afturkallað, að sögn Helga Hallgrímssonar vegamálastjóra. Forráðamenn Breiðafjarðarferjunnar Baldurs hf. Meira
28. september 2000 | Erlendar fréttir | 911 orð | 2 myndir

Vanræksla talin hafa valdið slysinu

MICHALIS Stathopoulos, dómsmálaráðherra Grikklands, fyrirskipaði í gær rannsókn á ferjuslysi í Eyjahafi í fyrrakvöld sem kostaði tugi manna lífið. Meira
28. september 2000 | Innlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd

Varað við risabrjóstsykri

RISABRJÓSTSYKUR á stærð við golfkúlur hefur verið á markaði hérlendis um nokkurt skeið. Árvekni og Hollustuvernd ríkisins vara eindregið við því að börn neyti sælgætisins og segja það geta reynst afar hættulegt. Meira
28. september 2000 | Innlendar fréttir | 830 orð | 1 mynd

Vatnajökulssvæðið einstakt

Jack D. Ives fæddist 15. október 1931 í Grimsby. Hann lauk prófi frá háskólanum í Nottingham 1953 í landafræði. Hann tók doktorspróf frá Mc Gill-háskóla í Kanada árið 1956. Meira
28. september 2000 | Landsbyggðin | 511 orð

Vestfirsk sveitarfélög eru vel rekin

Ísafirði- Sveitarfélög á Vestfjörðum hafa verið vel rekin síðasta áratuginn, þegar á heildina er litið. Meira
28. september 2000 | Miðopna | 625 orð | 2 myndir

Viljum sjá stærri stökk í gatnaframkvæmdum

Síaukinn fjöldi einkabíla á höfuðborgarsvæðinu á síðustu árum kallar á meiri afköst í gatnakerfinu. Umferðarhnútar eru daglegt brauð kvölds og morgna þegar þúsundir og tugþúsundir bíla fara um nánast á sömu mínútu. Jóhannes Tómasson og Árni Sæberg bregða upp broti af vandanum. Meira

Ritstjórnargreinar

28. september 2000 | Staksteinar | 389 orð | 2 myndir

Gjörningar í Byggðastofnun

RUKKUNARDEILD Byggðastofnunar skal í heimabyggð stjórnarformannsins, Kristins H. Gunnarssonar, segir í Degi nýlega. Meira
28. september 2000 | Leiðarar | 796 orð

ÓSIGUR MILOSEVICS

Slobodan Milosevic, forseta Júgóslavíu, hefur verið hafnað af serbnesku þjóðinni í lýðræðislegum kosningum. Meira

Menning

28. september 2000 | Fólk í fréttum | 89 orð | 1 mynd

5 elskhugar

Melkorka Þ. Huldudóttir opnar sýninguna 5 elskhugar á morgun, föstudag, kl. 20 í galleríi Nema hvað?!, Skólavörðustíg 22. Meira
28. september 2000 | Menningarlíf | 168 orð

70 ára afmæli Tónlistarskólans í Reykjavík fagnað

TÓNLISTARSKÓLINN í Reykjavík sem var stofnaður 1930, elsti starfandi tónlistarskóli landsins, mun halda upp á 70 ára afmæli sitt með hátíðartónleikum í Háskólabíói sunnudaginn 1. október nk. kl. 14. Meira
28. september 2000 | Tónlist | 534 orð

Að bera í bakkafullan lækinn

Blásarakvintett Reykjavíkur flutti verk eftir Peter Rasmussen, György Ligeti, Paul Hindemith, Antonin Reicha og frumflutt var nýtt verk eftir Tryggva M. Baldursson. þriðjudagurinn 26. september, 2000. Meira
28. september 2000 | Fólk í fréttum | 924 orð | 2 myndir

ASTRÓ: Astró opnar að nýju á...

ASTRÓ: Astró opnar að nýju á föstudagskvöld. Nýir eigendur hafa tekið við Astró og af því tilefni hafa verðar gerðar umtalsverðar breytingar á staðnum. Meira
28. september 2000 | Fólk í fréttum | 160 orð | 1 mynd

Á gægjum

Leikstjórn og handrit: Stephan Elliott. Byggt á skáldsögu Marc Behm. Aðalhlutverk: Ewan McGregor og Ashley Judd. (101 mín) Bretland/Kanada, 1999. Myndform. Bönnuð innan 16 ára. Meira
28. september 2000 | Menningarlíf | 225 orð | 1 mynd

Bach-tónleikar í Neskirkju

SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT áhugamanna heldur tónleika í Neskirkju nk. laugardag, 30. september, kl. 17. Meira
28. september 2000 | Menningarlíf | 100 orð | 1 mynd

Danskur kammerkór í Langholtskirkju

DANSKI kammerkórinn Camerata heldur tónleika í Langholtskirkju í kvöld, fimmtudagskvöld, kl. 20 undir heitinu "Stabat Mater 2000". Stjórnandi kórsins er Michael Bojesen. Flutt verður m.a. ný dönsk og sænsk kórtónlist eftir m.a. Meira
28. september 2000 | Fólk í fréttum | 188 orð | 1 mynd

Fallegur dagur í hæstu hæðum

HLJÓMSVEITIN U2 hélt í gær tónleika á þaki hótels í Dublin sem er í eigu þeirra Bono og The Edge, söngvara og gítarleikara sveitarinnar. Meira
28. september 2000 | Menningarlíf | 961 orð | 3 myndir

Ferðaleikhúsið á Edinborgarhátíðinni

Ferðaleikhúsið tók í sumar þátt í Edinborgarhátíðinni og sýndi þar Apasamfélagið eftir Kristínu G. Magnús. Meira
28. september 2000 | Menningarlíf | 123 orð | 1 mynd

Gítartónleikar í Hvammstangakirkju

PÉTUR Jónasson gítarleikari heldur tónleika í Hvammstangakirkju í kvöld, fimmtudagskvöld, kl. 21. Meira
28. september 2000 | Fólk í fréttum | 505 orð | 2 myndir

Heimur dömubindanna

SÓLVEIG Sveinbjörnsdóttir myndlistarkona og hönnuður í Finnlandi hefur fengið mikið umtal og athygli fyrir stól sem hún hannaði í eftirmynd dömubindis með vængjum. Meira
28. september 2000 | Bókmenntir | 888 orð

Illkvittnislegar gamansögur

Þrjár sögur eftir Saki.Vilborg Dagbjartsdóttir íslenskaði. JPV forlag, Reykjavík 2000. 54 bls. Meira
28. september 2000 | Menningarlíf | 109 orð

Íslendingur sýnir á alþjóðlegri húsgagnasýningu á Spáni

ÁRNI Björn Guðjónsson, húsgagnasmíðameistari og hönnuður, sýnir hugmyndir sínar á stóru alþjóðlegu húsgagnasýningunni International furniture fair í Valencia á Spáni 25.-30. september. Húsgagnasýning þessi er með þeim stærstu í heimi. Meira
28. september 2000 | Menningarlíf | 294 orð | 1 mynd

Íslenski dansflokkurinn sýnir þrjú verk á IETM í Reykjavík

ÍSLENSKI dansflokkurinn hefur starfsárið með sýningu á verkunum "NPK" eftir Katrínu Hall, "Maðurinn er alltaf einn" eftir Ólöfu Ingólfsdóttur og "Flat Space Moving" eftir Rui Horta í Borgarleikhúsinu 7. október. Meira
28. september 2000 | Fólk í fréttum | 73 orð | 1 mynd

Kramer snýr aftur

LEIKARINN Michael Richards sem lék hinn óviðjafnanlega hrakfallabálk Cosmo Kramer í þáttunum sálugu Seinfeld er mættur til leiks á nýjan leik í nýjum sjónvarpsþáttum sem hefja göngu sína vestra í október. Meira
28. september 2000 | Fólk í fréttum | 1021 orð | 1 mynd

Leikur í Paradís

Um miðjan september opnaði Þóra Þórisdóttir sýninguna Í Víngarðinum í galleríi @hlemmur.is. Á sýningunni sýnir Þóra verk sem hún vann fyrr á þessu ári í litlu víngerðarþorpi í Ungverjalandi. Unnar Jónasson spurði Þóru út í sýninguna og aðdraganda hennar. Meira
28. september 2000 | Menningarlíf | 29 orð | 1 mynd

M-2000

LISTASAFN REYKJAVÍKUR - HAFNARHÚS Kl. 21 Óvæntir bólfélagar og cafe9.net Orgelkvartettinn og Ingirafn Steinarsson leiða saman hesta sína í óvæntri tólistaruppákomu. Gestgjafar taka á móti gestum frá kl. 15. cafe9.net www.reykjavik2000.is - wap.olis. Meira
28. september 2000 | Menningarlíf | 607 orð

Menningarlíf við heimskautsbaug

Í nýjasta hefti þýzka fréttatímaritsins Der Spiegel birtist grein eftir þýzka blaðamanninn Henryk M. Broder um menningarlíf á Íslandi. Þar segir hann íbúa hinnar hrjóstrugu eyju norður við heimskautsbaug byggja líf sitt á einstakan hátt á móðurmálsást, bókmenningu, listum og leikhúsi. Meira
28. september 2000 | Menningarlíf | 181 orð

Nýjar plötur

Vor 2000 inniheldur efnisskrá vortónleika Karlakórs Reykjavíkur í hinu nýja tónlistarhúsi kórsins, Ými. Sigrún Hjálmtýsdóttir (Diddú) syngur einsöng í níu lögum með kórnum og einnig syngur Björn Björnsson einsöng í tveimur lögum. Meira
28. september 2000 | Fólk í fréttum | 585 orð | 1 mynd

Orgelstuð og útvarpsfikt

Framboð nýstárlegra rétta í Tilraunaeldhúsinu hefur verið mikið undanfarið og einkum hefur matseðill hinna Óvæntu bólfélaga vakið athygli fyrir torkennilegar stöppur og hræringa. Í kvöld mun Orgelkvartettinn Apparat bregða á leik með félagi íslenskra útvarpsáhugamanna og Arnar Eggert Thoroddsen tók því púlsinn... Meira
28. september 2000 | Fólk í fréttum | 184 orð | 1 mynd

Ófullnægjandi

½ Leikstjórn og handrit: Dough Atchison. Aðalhlutverk: Michale Degood, Katheryn Caine. (90 mín.) Bandaríkin 1999. Góðar stundir. Bönnuð innan 16 ára. Meira
28. september 2000 | Fólk í fréttum | 397 orð | 3 myndir

Óþverrinn og ofsinn

KVIKMYNDAFÉLAGIÐ Filmundur ætlar að taka sér frí og eftirláta það Kvikmyndahátíð Reykjavíkur að sinna áhugamönnum um þess konar efni á meðan. Meira
28. september 2000 | Menningarlíf | 443 orð | 1 mynd

"Eitthvað í ætt við djass"

MARGRÉT Sigurðardóttir heldur söngtónleika í Salnum í Kópavogi í kvöld kl. 20. Aðspurð segir hún að á efnisskránni sé að finna lög úr ýmsum áttum; "eitthvað í ætt við djass, annað úr klassík eða popptónlist og frumsamin tónlist slæðist með. Meira
28. september 2000 | Menningarlíf | 310 orð | 1 mynd

"Málsvari náttúrunnar"

"ÞESSI bók er málsvari náttúrunnar," sagði Guðmundur Páll Ólafsson þegar hann kynnti nýja bók sína, Hálendið í náttúru Íslands, sem kom út hjá Máli og menningu í gær. Meira
28. september 2000 | Menningarlíf | 25 orð

Ritlistarhópur Kópavogs

VETRARSTARF Ritlistarhóps Kópavogs hefst í dag og þá munu félagar úr hópnum lesa úr verkum sínum. Upplesturinn fer fram í Gerðarsafni kl. 20. Aðgangur er... Meira
28. september 2000 | Menningarlíf | 101 orð | 1 mynd

Síðustu sýningar

FYRIR rúmri viku hóf EGG-leikhúsið sýningar á hinu umdeilda leikriti "Shopping & Fucking" eftir Mark Ravenhill í Nýlistasafninu við Vatnsstíg. Nú eru síðustu forvöð að sjá þessa sýningu í Nýlistasafninu, þar sem sýningarhaldi lýkur 1. Meira
28. september 2000 | Menningarlíf | 266 orð | 1 mynd

Sköpunargleðin virkjuð í skólum Reykjavíkur

VALUR Valsson, bankastjóri Íslandsbanka FBA, afhenti í gær rausnarlegan styrk til grunnskóla í Reykjavík vegna verkefnisins Listamenn í skólum. Meira
28. september 2000 | Fólk í fréttum | 211 orð | 1 mynd

Svarið var NEI

LIAM GALLAGHER er búinn að biðja nýbakaðrar unnustu sinnar Nicole Appleton úr stúlknakvartettinum All Saints. Og hún svaraði neitandi! Meira
28. september 2000 | Fólk í fréttum | 257 orð | 1 mynd

Syngur til Kurt Cobain

ÞAÐ MÁ HÚN eiga, hún er gjörsamlega óútreiknanleg, söng- og leikkonan Cher - sú sem aldrei virðist ætla að eldast. Meira
28. september 2000 | Myndlist | 380 orð | 1 mynd

UNGVERSKAR RAPSÓDÍUR

Til 8. október. Opið fimmtudaga til sunnudaga frá kl. 14-18. Meira
28. september 2000 | Fólk í fréttum | 224 orð | 1 mynd

Whitney í vondum málum

ÞAÐ MUNA eflaust margir eftir því þegar söngkonan Whitney Houston var gripin glóðvolg í tollinum á Hawaii með marijúana í fórum sínum í janúar síðastliðnum. Meira

Umræðan

28. september 2000 | Bréf til blaðsins | 30 orð | 1 mynd

60 ÁRA afmæli .

60 ÁRA afmæli . Í dag, fimmtudaginn 28. september, verður sextug Þórdís Haraldsdóttir, Skúlagötu 40b, Reykjavík. Eiginmaður hennar er Gunnar Guðbjörnsson . Þau hjónin eru stödd á afmælisdaginn á Ponet Mar á... Meira
28. september 2000 | Bréf til blaðsins | 28 orð | 1 mynd

80 ÁRA afmæli .

80 ÁRA afmæli . Í dag, fimmtudaginn 28. september, verður áttræður Grímur Jónsson, fyrrverandi héraðslæknir, Fjarðargötu 17, Hafnarfirði. Eiginkona hans er Gerda M. Jónsson. Þau verða að heiman í... Meira
28. september 2000 | Bréf til blaðsins | 93 orð

ÁFANGAR

Liðið er hátt á aðra öld, enn mun þó reimt á Kili, þar sem í snjónum bræðra beið beisklegur aldurtili: skuggar lyftast og líða um hjarn líkt eins og mynd á þili, hleypur svo einn með hærusekk, hverfur í dimmu gili. Meira
28. september 2000 | Bréf til blaðsins | 25 orð | 1 mynd

BRÚÐKAUP.

BRÚÐKAUP. Gefin voru saman í Munkaþverárkirkju af sr. Hannesi Erni Blandon brúðhjónin Hafdís Inga Haraldsdóttir og Jón Guðmundur Stefánsson . Heimili þeirra er að Huldugili 55,... Meira
28. september 2000 | Bréf til blaðsins | 22 orð | 1 mynd

BRÚÐKAUP.

BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 19. ágúst í Ráðhúsinu í Prag Jitka Hamrová og Georg R. Ögmundsson . Heimili hjónanna er að Tjarnarbraut 29,... Meira
28. september 2000 | Aðsent efni | 718 orð | 2 myndir

EES og íslensk stjórnsýsla

Við teljum afar brýnt að skylda til samhliða rökstuðnings sé lögð á herðar stjórnvalda, segja Margrét Einarsdóttir og Bjarni Ólafsson, í þeim tilvikum þegar málin snúast um mikilvæga hagsmuni borgaranna. Meira
28. september 2000 | Aðsent efni | 677 orð | 1 mynd

Ellin, heilbrigði og stofnanavistun

Öflugasta leiðin til að stemma stigu við vaxandi þörf á hjúkrunarrýmum, segir Anna Birna Jensdóttir, er að efla forvarnir og meðvitund Íslendinga. Meira
28. september 2000 | Bréf til blaðsins | 535 orð

Hraði og veltipunktur

MENN TALA um að það sé svæfandi að keyra á löglegum hámarkshraða og því sé hætta á að menn sofni undir stýri. Aftur á móti sé minni hætta á því ef menn keyri t.d. á 110 km hraða. Meira
28. september 2000 | Bréf til blaðsins | 481 orð

Kaffitár og sparistell

ÞAÐ VAR á sólbjörtum sumardegi í ágúst að ég var á rölti um miðbæinn. Á Austurvelli fyllti angan fögru blómanna vitin. Á bekk sátu eldri konur og silfurgrátt hár þeirra minntu á biðukollur. Ég settist á bekk skammt frá og virti fyrir mér mannlífið. Meira
28. september 2000 | Aðsent efni | 1084 orð | 1 mynd

Kísiliðjan og Mývatn - Hvers vegna fer þetta tvennt ekki saman?

Engin þjóð, sem á þvílíka gersemi og Mývatn er, segir Gísli Már Gíslason, mundi leggja hana undir iðnaðarstarfsemi sem sannanlega er ósjálfbær. Meira
28. september 2000 | Bréf til blaðsins | 224 orð

Lifið heil

HELGINA 16.-17. september sótti ég námskeið í íþróttahúsi Bessastaðahrepps. Námskeiðið bar yfirskriftina "Andi alheimsins" og fjallaði um að vera meðvitaður um líkama sinn, lífið og þá orku sem er í öllum hlutum, lifandi sem "dauðum". Meira
28. september 2000 | Bréf til blaðsins | 182 orð

Með allt á hælunum

SEM GÖMLUM starfsmanni Landmælinga Íslands hef ég lagt mig eftir fréttum af stofnuninni, einkum eftir flutning hennar til Akraness. Meira
28. september 2000 | Bréf til blaðsins | 614 orð

Samtakamáttur aldraðra

FÉLAG eldri borgara hefur háð langa baráttu fyrir að endurheimta þau réttindi sem af öldruðum hafa verið tekin á undanförnum árum. Nú boðar félagið til útifundar á Austurvelli við setningu Alþingis 2. október nk. Meira
28. september 2000 | Aðsent efni | 666 orð | 1 mynd

Skýrslutaka barna í dómshúsum

Sú breyting sem var gerð á lögum um meðferð opinberra mála á síðasta ári vegna skýrslutöku á börnum í kynferðisbrotamálum hefur, að mati Herdísar Hjörleifsdóttur, verið mikil afturför. Meira
28. september 2000 | Aðsent efni | 738 orð | 1 mynd

Staða sjálfstæðu leikhúsanna gagnvart Þjóðleikhúsinu

Sjálfstæðu leikhúsin, segir Þórarinn Eyfjörð, hafa styrkt íslenskt leiklistarlíf gríðarlega á undanförnum árum. Meira
28. september 2000 | Aðsent efni | 552 orð | 1 mynd

Styttri vinnuvika og virkar vinnustundir

Styttri vinnuvika, meiri sveigjanleiki, segir Gunnar Páll Pálsson, er liður í sókn félagsins til betri lífskjara. Meira
28. september 2000 | Aðsent efni | 705 orð | 1 mynd

Uppboð á auglýsingatímum

Ég skil vel áhuga markaðsdeildar Sjónvarpsins á að auka auglýsingatekjur sínar, segir Sigurður Ágúst Sigurðsson, en þetta er of mikið af því góða. Meira
28. september 2000 | Aðsent efni | 715 orð | 1 mynd

Útboð stofnana

Líklegt er að fáir en sterkir byggðakjarnar muni einkenna byggðaþróun. Hjálmar Árnason hyggur að þeir staðir geti keppt innbyrðis í "útboði" ríkisvaldsins til að bjóða vistun nokkurra ríkisstofnana. Meira
28. september 2000 | Aðsent efni | 739 orð | 1 mynd

Viðskiptalögmál í stað siðferðis?

Breytingin á stefnu Íslendinga í áfengismálum, segir Þórarinn Tyrfingsson, hefur haft miklu víðtækari áhrif en flestir sáu fyrir. Meira
28. september 2000 | Bréf til blaðsins | 368 orð

VÍKVERJI er einn þeirra sem fylgdist...

VÍKVERJI er einn þeirra sem fylgdist stoltur með afrekum Völu Flosadóttur og Guðrúnar Arnardóttur í frjálsíþróttakeppninni í Sydney síðastliðinn mánudag. Afrek þeirra eru frábær og víst er að mikil vinna liggur að baki árangrinum. Meira
28. september 2000 | Bréf til blaðsins | 21 orð | 1 mynd

Þessar duglegu stúlkur héldu hlutaveltu til...

Þessar duglegu stúlkur héldu hlutaveltu til styrktar Rauða kross Íslands og söfnuðu 4.362 krónur. Þær heita Helga Guðrún Lárusdóttir og Silja... Meira
28. september 2000 | Bréf til blaðsins | 21 orð | 1 mynd

Þessi duglegi drengur hélt tombólu og...

Þessi duglegi drengur hélt tombólu og safnaði 762 krónum til styrktar Rauða kross Íslands. Hann heitir Egill Gunnarsson og er 6... Meira
28. september 2000 | Aðsent efni | 634 orð | 2 myndir

Þjónusta LÍN batnar

Vaka hefur lagt til, segja Borghildur Sverrisdóttir og Þórlindur Kjartansson, að leyst verði úr þjónustumálum LÍN með samstilltu átaki stúdenta, LÍN og starfsmanna sjóðsins. Meira
28. september 2000 | Aðsent efni | 382 orð | 1 mynd

Þjónusta við skólabörn með mál- og talörðugleika

Mikilvægt er að tryggja betur rétt íslenskra nemenda með mál- og talörðugleika, eða aðrar sérþarfir/fötlun, segir Eyrún Ísf. Gísladóttir, til sérhæfðrar þjónustu innan skólakerfisins. Meira

Minningargreinar

28. september 2000 | Minningargreinar | 402 orð | 1 mynd

GUNNAR SIGURÐUR MAGNÚSSON

Gunnar Sigurður Magnússon fæddist í Reykjavík 27. september 1930 og ólst upp í Skerjafirði. Stundaði hann nám í myndlistarskólum í Reykjavík, eftir það ferðaðist Gunnar til Noregs og stundaði nám við listaskóla í Ósló. Meira  Kaupa minningabók
28. september 2000 | Minningargreinar | 860 orð | 1 mynd

HARALDUR PÁLSSON

Haraldur Pálsson fæddist á Ísafirði 24. apríl 1927. Hann lést á líknardeild Landspítalans 30. ágúst síðastliðinn og fór útför hans fram frá Grafarvogskirkju 7. september. Eftirfarandi minningargrein birtist í blaðinu 15. september og er endurbirt vegna mistaka við vinnslu blaðsins, en tvær línur úr greininni féllu niður. Hlutaðeigendur eru beðnir velvirðingar á mistökunum. Meira  Kaupa minningabók
28. september 2000 | Minningargreinar | 2034 orð | 1 mynd

JÓN HELGASON

Jón Helgason, skósmíðameistari, fæddist á Neðri-Núpi, Miðfirði, Vestur-Húnavatnssýslu 11. september 1910. Hann lést 20. september síðastliðinn. Foreldrar hans voru Ólöf Jónsdóttir, f. 15. febrúar 1880 á Hömrum í Þverárhlíð, d. Meira  Kaupa minningabók
28. september 2000 | Minningargreinar | 522 orð | 1 mynd

VIGDÍS PÁLSDÓTTIR

Vigdís Pálsdóttir fæddist í Galtaholti á Rangárvöllum 7. september 1910. Hún lést á Landspítala - háskólasjúkrahúsi, Fossvogi 13. spetember síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Keflavíkurkirkju 23. september. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

28. september 2000 | Neytendur | 448 orð | 2 myndir

HAGKAUP Gildir til 11.

HAGKAUP Gildir til 11. október nú kr. áður kr. mælie. Meira
28. september 2000 | Neytendur | 362 orð | 2 myndir

Í fyrra greindust 55% innfluttra sýna með varnarefni

SÍÐUSTU sex ár hefur með ári hverju fjölgað þeim sýnum af ávöxtum og grænmeti sem greinast með varnarefni hér á landi. Hollustuvernd ríkisins hefur annast eftirlit með varnarefnum í ávöxtum og grænmeti frá árinu 1991. Meira
28. september 2000 | Neytendur | 621 orð | 2 myndir

Límkennt efni á gömlum barbídúkkum skaðlegt heilsunni?

Breski efnafræðingurinn Yvonne Shashoua hefur unnið að doktorsritgerð um verndun muna úr plasti og gúmmíi. Meðal annars rannsakar hún límkennt efni sem myndast utan á gömlum barbídúkkum en það er hugsanlega talið geta haft skaðleg áhrif á heilsu og þá sérstaklega hjá ungum börnum. Meira
28. september 2000 | Neytendur | 47 orð

Rýmingarsala í Nýkaupi í Mosfellsbæ

Í dag hefst rýmingarsala á öllum vörum í Nýkaupi í Mosfellsbæ. Að sögn Finns Árnasonar, framkvæmdastjóra Nýkaups, verður veittur 25% afsláttur af öllum vörum verslunarinnar. Rýmingarsölunni lýkur á laugardaginn en þá verður versluninni lokað. Meira

Fastir þættir

28. september 2000 | Fastir þættir | 291 orð

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

LESANDINN er í vestur í vörn gegn þremur gröndum. Austur gefur; AV á hættu. Meira
28. september 2000 | Dagbók | 887 orð

(Lúk. 11, 33.)

Í dag er fimmtudagur 28. september, 272.dagur ársins 2000. Orð dagsins: Auga þitt er lampi líkamans. Þegar auga þitt er heilt, þá er og allur líkami þinn bjartur, en sé það spillt, þá er og líkami þinn dimmur. Meira
28. september 2000 | Viðhorf | 910 orð

Ólukkans útboð

"Við höfum áhuga á því að ráða því hvar ... við hvern við skiptum," sagði þingmaðurinn í samtali við Stöð 2. "Útboð hefur þann ókost að við myndum ekki ráða því." Meira
28. september 2000 | Fastir þættir | 44 orð | 1 mynd

Skák - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

Hvítur á leik. Staðan kom upp í Norðurlandamóti taflfélaga sem lauk fyrir skömmu á Netinu. Evgenía P. Hansen (2162), en hún er eiginkona danska stórmeistarans Lars Bo Hansen, hafði hvítt gegn Færeyingnum Herluf Hansen (2047). 31.Hxh7+! Meira
28. september 2000 | Fastir þættir | 1056 orð | 3 myndir

Sævar Bjarnason með forystu í bikarkeppninni

22.-24. sept. 2000 Meira

Íþróttir

28. september 2000 | Íþróttir | 186 orð | 1 mynd

400 metra grindahlaup kvenna: Irina Privalova...

400 metra grindahlaup kvenna: Irina Privalova (Rússlandi) 53,02 Deon Hemmings (Jamaíka) 53,45 Nouzha Bidouane (Marokkó) 53,57 Daimi Pernia (Kúbu) 53,68 Tetyana Tereshchuk (Úkraínu) 53,98 Ionela Tirlea (Rúmeníu) 54,35 Guðrún Arnardóttir (ÍSLANDI) 54,63... Meira
28. september 2000 | Íþróttir | 279 orð

Andri samdi við Salzburg

ANDRI Sigþórsson úr KR, markakóngur efstu deildarinnar í knattspyrnu, gekk í gær frá samkomulagi við austurríska félagið Salzburg, samkvæmt frétt sem birtist á heimasíðu félagsins síðdegis í gær. Meira
28. september 2000 | Íþróttir | 78 orð

Angelo Taylor

Ólympíumeistari í 400 metra grindahlaupi karla. Fæddur: 29. desember 1978 í Albany, Georgíufylki, Bandaríkjunum. Helstu afrek: Vann til bronsverðlauna á heimsmeistaramóti unglinga 1996 í Sydney. Meira
28. september 2000 | Íþróttir | 592 orð | 1 mynd

Arsenal sannfærandi gegn Lazio

ARSENAL og Valencia eru einu liðin með fullt hús stiga í meistaradeild Evrópu að lokinni fyrri umferð riðlakeppninnar. Arsenal vann mjög sannfærandi sigur á Lazio frá Ítalíu, 2:0, á heimavelli sínum, Highbury í London, og Valencia lagði Lyon frá Frakklandi, 1:0, á Spáni. Þar með eru Arsenal og Valencia nánast örugg með að komast áfram en tvö efstu liðin úr hverjum átta riðlanna halda áfram keppni í meistaradeildinni. Meira
28. september 2000 | Íþróttir | 182 orð

Athyglisverðar breytingar á reglum

HELSTU breytingar á leikreglum körfuknattleiksins eru styttri tími á skotklukku og breyttur leiktími. Meira
28. september 2000 | Íþróttir | 262 orð | 1 mynd

ÁSGEIR ÖRN Hallgrímsson lék sinn fyrsta...

ÁSGEIR ÖRN Hallgrímsson lék sinn fyrsta leik fyrir Hauka og skoraði tvö góð mörk, sem hann fagnaði innilega. Félögum hans var líka skemmt því þeir vissu sem var að 16 ára nýliðans beið kraftmikil busavígsla að leik loknum. Meira
28. september 2000 | Íþróttir | 436 orð | 1 mynd

Bjarki gerði gæfumuninn

BJARKI Sigurðsson, þjálfari og leikmaður Aftureldingar, var maðurinn á bakvið sigur sinna manna gegn Stjörnunni í Garðabæ en Mosfellingar höfðu betur í fyrsta framlengda leik tímabilsins, 26:24. Bjarki tryggði Aftureldingu framlengingu þegar hann jafnaði metin í 22:22, tíu sekúndum fyrir lok venjulegs leiktíma. Áhorfendur í Garðabæ fengu mikið fyrir aurana. Leikurinn var jafn og spennandi og ef marka má viðureign liðanna er von á skemmtilegu Íslandsmóti. Meira
28. september 2000 | Íþróttir | 162 orð

Bubka úr leik

SERGEI Bubka, mesti stangarstökkvari allra tíma, verður ekki meðal þeirra tólf bestu þegar úrslitakeppnin í stangarstökki Ólympíuleikanna fer fram. Bubka komst ekki yfir 5,70, sem var byrjunarhæð hans og féll því úr keppni án þess að komast yfir rána. Meira
28. september 2000 | Íþróttir | 260 orð | 1 mynd

EIÐUR Smári Guðjohnsen og Arnar Gunnlaugsson...

EIÐUR Smári Guðjohnsen og Arnar Gunnlaugsson mættust í leik með varaliðum Chelsea og Leicester í fyrrakvöld. Chelsea vann, 2:1, en hvorugur náði að skora. Þeir fóru með sínum félögum til leikja í UEFA-bikarnum sem fram fara í kvöld. Meira
28. september 2000 | Íþróttir | 63 orð

Ellina Zvereva

Ólympíumeistari í kringlukasti kvenna. Fædd: 16. nóvember í Dolgoprudny, Hvíta-Rússlandi. Helstu afrek : Vann til gullverðlauna á heimsmeistaramótinu í Gautaborg árið 1995. Meira
28. september 2000 | Íþróttir | 249 orð | 1 mynd

Fjögur hundruð metra grindahlaupið hefur verið...

BANDARÍKJAMAÐURINN Angelo Taylor kom fyrstur í mark í 400 metra grindahlaupi karla. Tími hans í úrslitahlaupinu, 47,50 sekúndur, sem er sá besti sem náðst hefur í heiminum ár. Hadi Somayli frá Sádi Arabíu varð annar, þremur hundruðustu á eftir Taylor, og vann þar með fyrstu verðlaun Sáda á Ólympíuleikum frá upphafi. Í þriðja sæti hafnaði svo S-Afríkumaðurinn Lewellyn Hebert á 47,81 sekúndum. Meira
28. september 2000 | Íþróttir | 70 orð

Freeman vann 100. gullið

GULLVERÐLAUN Cathy Freeman í 400 m hlaupi kvenna á mánudagskvöldið voru þau 100. Meira
28. september 2000 | Íþróttir | 136 orð

Gaf ekki á sjóinn

ÞAÐ gaf ekki á sjóinn hjá Hafsteini Ægi Geirssyni siglingamanni á Ólympíuleikunum í gær. Þá átti að fara áttunda umferð keppninnar á Laser-kænum sem frestað var í fyrradag vegna veðurs. Meira
28. september 2000 | Íþróttir | 322 orð | 1 mynd

Glæsilegur endasprettur

OLGA Shisigina frá Kazakhstan vann frekar óvæntan sigur í 100 metra grindahlaupi kvenna. Hún átti glæsilegan endaprett og skaust fram úr Glory Alozie frá Nígeríu á síðasta metranum en fyrirfram var Alozie talinn sigurstrangleg í hlaupinu. Meira
28. september 2000 | Íþróttir | 97 orð

Guðjón vill mæta Man. Utd.

GUÐJÓN Þórðarson, knattspyrnustjóri Stoke City, segir að Englandsmeistarar Manchester United séu óskaliðið í 3. umferð deildabikarkeppninnar en dregið verður til þriðju umferðarinnar í dag. Meira
28. september 2000 | Íþróttir | 573 orð

Guðrún sagði um hlaupið í gær...

"ÞAÐ bærast svo sannarlega ýmsar tilfinningar í mér núna, ætli það megi ekki segja að það ríki í mér mikil tilfinningaleg ólga," sagði Guðrún Arnardóttir, eftir að hún hafði tryggt sér 7. Meira
28. september 2000 | Íþróttir | 465 orð

Hafnarfjarðarliðið var mun beittara í aðgerðum...

FÁTT benti til annars en Fram myndi tapa gegn FH í fyrstu umferð Íslandsmótsins í handknattleik karla þegar stundarfjórðungur lifði af seinni hálfleik liðanna í Kaplakrika í gærkvöldi. Meira
28. september 2000 | Íþróttir | 1117 orð | 1 mynd

Hefur ekki slitið Jóni út

ÞAU voru þung skrefin hjá þeim félögum, Jóni Arnari Magnússyni tugþrautarmanni og þjálfara hans, Gísla Sigurðssyni, út af ólympíuleikvanginum í Sydney í gær. Jón Arnar meiddur og hættur keppni. Fimm ára vinna sem miðaðist við það að Jón yrði í fremstu röð á leikunum var runnin út í sandinn. Það var því sannarlega dauft hljóðið í Gísla þegar hann settist niður og ræddi við Morgunblaðið. Meira
28. september 2000 | Íþróttir | 99 orð

Helstu félagaskiptin í úrvalsdeild karla í...

Helstu félagaskiptin í úrvalsdeild karla í körfuknattleik fyrir þetta tímabil eru þessi: Davíð Þór Jónsson, Keflavík/Grindavík Elentínus Magnússon, Keflavík/Grindavík Kristján Guðlaugsson, Keflavík/Grindavík Kim Lewis, Snæfell/ Grindavík Páll Axel... Meira
28. september 2000 | Íþróttir | 102 orð

Irina Privalova

Ólympíumeistari í 400 metra grindahlaupi kvenna. Fædd: 22. nóvember 1968 í Malakhoa, Rússlandi. Á 12 ára gamlan son. Meira
28. september 2000 | Íþróttir | 580 orð | 1 mynd

ÍR - HK 23:19 Íþróttahúsið Austurbergi,...

ÍR - HK 23:19 Íþróttahúsið Austurbergi, 1. deild karla, miðvikudaginn 27. september 2000. Gangur leiksins : 2:0, 2:2, 5:3, 5:6, 6:8, 8:8, 8:10, 9:10, 12:10, 14:11, 16:12, 18:14, 20:15, 21:18, 23:19 . Mörk ÍR : Erlendur Stefánsson 4, Kári M. Meira
28. september 2000 | Íþróttir | 84 orð

Jafntefli gegn Hollandi

ÍSLENSKA drengjalandsliðið í knattspyrnu, skipað leikmönnum undir 16 ára aldri, gerði 1-1 jafntefli við jafnaldra sína frá Hollandi í undanriðli Evrópumóts drengjalandsliða sem hófst í Hollandi í gær. Meira
28. september 2000 | Íþróttir | 524 orð | 1 mynd

JOHN JOHNSON sem lék með Fram...

JOHN JOHNSON sem lék með Fram og ÍA á sínum tíma hefur skorað mest allra í einum leik í úrvalsdeildinni frá upphafi eða 71 stig gegn ÍS árið 1979. Næstur kemur Joe Wright sem skoraði 67 stig fyrir Breiðablik í sigurleik gegn Njarðvík árið 1993. Meira
28. september 2000 | Íþróttir | 965 orð | 3 myndir

Jón Arnar Magnússon tugþrautarmaður segir að svo kunni að fara að hann hætti keppni eftir vonbrigðin í Sydney

"VONBRIGÐIN eru gífurleg yfir að geta ekki lokið keppni. Meira
28. september 2000 | Íþróttir | 42 orð

Jón hjá Landskrona

Jón Þorgrímur Stefánsson, knattspyrnumaður úr FH, er kominn til Svíþjóðar þar sem hann verður til reynslu hjá 1. deildarliði Landskrona í tvær vikur. Meira
28. september 2000 | Íþróttir | 0 orð | 1 mynd

KARLAR Bandaríkin Gull Kúba Silfur Suður-Kórea...

KARLAR Bandaríkin Gull Kúba Silfur Suður-Kórea... Meira
28. september 2000 | Íþróttir | 83 orð

Konráð og Magnús á sjúkralista

STJÖRNUMENN verða án tveggja sterkra leikmanna í upphafi Íslandsmótsins í handknattleik. Meira
28. september 2000 | Íþróttir | 22 orð | 1 mynd

KONUR - 8-liða úrslit: Bandaríkin -...

KONUR - 8-liða úrslit: Bandaríkin - Slóvakía 58:43 Suður-Kórea - Frakkland 68:59 Brasilía - Rússland 68:67 Ástralía - Pólland 76:48 Í undanúrslitum á morgun mætast Brasilía-Ástralía og... Meira
28. september 2000 | Íþróttir | 79 orð | 1 mynd

KONUR Einliðaleikur um gullverðlaun: Venus Williams,...

KONUR Einliðaleikur um gullverðlaun: Venus Williams, Bandaríkjunum, sigraði Elenu Dementievu, Rússlandi: 6-2, 6-4. Meira
28. september 2000 | Íþróttir | 53 orð | 1 mynd

KONUR - leikir um 5.

KONUR - leikir um 5.-8. Meira
28. september 2000 | Íþróttir | 54 orð | 1 mynd

KONUR Úrslitaviðureign um gullverðlaun í -49...

KONUR Úrslitaviðureign um gullverðlaun í -49 kg flokki: Lauren Burns (Ástral.) - Urbia R. Melendez (Kúba) 4:2 Viðureign um bronsverðlaun í -49 kg flokki: Shu - Ju Chi (Taívan) - Hanne H. Poulsen (Danm. Meira
28. september 2000 | Íþróttir | 275 orð | 1 mynd

KRINGLUKAST KVENNA

ELLINA Zvereva frá Hvíta-Rússlandi braut blað í sögu Ólympíuleikanna í gær með því að verða elsta konan til að vinna til gullverðlauna í frjálsum íþróttum. Zvereva, sem heldur upp á 40 ára afmæli sitt í nóvember, sigraði í kringlukasti en sigurkast hennar mældist 68,40 metrar. Zereva bætti met Liu Manoliu frá Rúmeníu en hún var 36 ára og 76 daga gömul þegar hún varð ólympíumeistari í kringlukasti á Ólympíuleikunum í Mexíkó árið 1968. Meira
28. september 2000 | Íþróttir | 270 orð

Kristinn R. tekur við Fram

Kristinn R. Jónsson var í gær ráðinn knattspyrnustjóri Fram og er samningur hans til þriggja ára með hefðbundnum ákvæðum um endurskoðun eftir hvert tímabil. Meira
28. september 2000 | Íþróttir | 602 orð | 3 myndir

Kveðjustund í Sydney

EINS og við mátti búast lagði Guðrún Arnardóttir sig alla fram í því sem hún hefur sjálf kallað síðasta alvöru keppnishlaup ferilsins á þeim stað sem hún ætlaði sér, í úrslitum 400 m grindahlaups á Ólympíuleikum. Eftir að hafa tekið ákvörðun fyrir allnokkru um að rifa seglin að leikunum loknum lagði Guðrún sig fram um að komast skrefinu lengra en fyrir fjórum árum í Atlanta, þ.e. í úrslitin. Og henni brást ekki bogalistin. Hún hafnaði í 7. sæti á 54,63 sekúndum, fjórða besta tíma ferilsins. Meira
28. september 2000 | Íþróttir | 25 orð

Körfuknattleikur Úrvalsdeild karla: Austurberg, ÍR -...

Körfuknattleikur Úrvalsdeild karla: Austurberg, ÍR - KR 20 Grindavík, UMFG - Valur/Fjölnir 20 Hveragerði, Hamar - KFÍ 20 Höllin Akureyri, Þór - Skallagrímur 20 Keflavík, Keflavík - Haukar 20 Sauðárkrókur, UMFT - UMFN 20 1. Meira
28. september 2000 | Íþróttir | 331 orð

Leikandi létt hjá Völsurum

GRÓTTA/KR fékk slæma útreið í fyrsta leik sínum í fyrstu deild handboltans í gær er liðið tapaði 25:14 fyrir sprækum og leikglöðum Valsmönnum á Hlíðarenda. Leikurinn var nokkuð jafn framan af en Valsmenn sigu framúr er líða tók á fyrri hálfleik. Þeir voru með örugga sjö marka forystu í hálfleik og bættu við sig í síðari hálfleik og unnu með 11 marka mun. Meira
28. september 2000 | Íþróttir | 421 orð

Magalending nýliðanna

BLIKAR, nýliðarnir í fyrstu deild karla, fengu harkalega lendingu þegar þeir fengu Íslandsmeistara Hauka í heimsókn í Smárann í Kópavogi. Himinn og haf skildu liðin að - annað þrautreynt topplið en flestir piltarnir í Kópavogsliðinu að spila sinn fyrsta leik í efstu deild og úrslitin voru eftir því, 21:40. Meira
28. september 2000 | Íþróttir | 195 orð | 1 mynd

Meistaradeild Evrópu A-RIÐILL: Spartak Moskva -...

Meistaradeild Evrópu A-RIÐILL: Spartak Moskva - Sporting Liss. 3:1 Luis Robson 43, Marcao 67, 81 - Sa Pinto 24 - 70,000 Leverkusen - Real Madrid 2:3 Bernd Schneider 27, Michael Ballack 44 - Roberto Carlos 32, 75, Guti 69 - 22. Meira
28. september 2000 | Íþróttir | 45 orð

Nils Schumann

Ólympíumeistari í 800 metra hlaupi karla. Fæddur: 20. maí 1978 í Bad Frankenhausen í Þýskalandi. Helstu afrek : Varð Evrópumeistari unglinga árið 1997. Ári síðar varð hann Evrópumeistari bæði innan- og utanhúss í karlaflokki. Meira
28. september 2000 | Íþróttir | 99 orð

Ný og glæsileg heimasíða - kki.is

Körfuknattleikssamband Íslands hefur hefur gert miklar endurbætur á heimsíðu sambandsins, sem hefur slóðina www.kki.is, og þar má finna mikið af fróðleik og hagnýtum upplýsingum. Meira
28. september 2000 | Íþróttir | 86 orð

Orri skoraði fyrir Stoke

ORRI Freyr Hjaltalín, markakóngur 2. deildarinnar í knattspyrnu úr Þór á Akureyri, æfir þessa dagana með Stoke City og verður hjá enska félaginu út næstu viku. Meira
28. september 2000 | Íþróttir | 59 orð | 1 mynd

"ÉG er sátt við mitt verk...

"ÉG er sátt við mitt verk og get hætt afar sæl með mína frammistöðu á leikunum," sagði Guðrún Arnardóttir, eftir að hafa hafnað í sjöunda sæti í úrslitahlaupi 400 m grindahlaupsins á Ólympíuleikunum í Sydney í gær. Meira
28. september 2000 | Íþróttir | 1323 orð | 2 myndir

Reynsla Keflvíkinga vegur þungt

ÚRVALSDEILDIN í körfuknattleik hefst í kvöld og margir áhugamenn um íþróttina eru eflaust fegnir að biðin sé loks á enda. KR stóð uppi sem Íslandsmeistari eftir rimmu við Grindvíkinga sem aftur á móti sigruðu KR í úrslitaleik bikarkeppninnar. Meira
28. september 2000 | Íþróttir | 215 orð | 1 mynd

Schumann kom, sá og sigraði

EIN óvæntustu úrslitin í frjálsíþróttakeppni Ólympíuleikanna í Sydney urðu í 800 metra hlaupi karla þar sem Nils Schumann, 22 ára gamall Þjóðverji, kom, sá og sigraði. Schumann, sem er Evrópumeistari bæði innan- og utanhúss, skaut heimsmethafanum Wilson Kipketer frá Danmörku aftur fyrir sig en Wilson hefur verið nær ósigrandi í þessari grein á undanförnum árum og var spáð ólympíugullinu. Meira
28. september 2000 | Íþróttir | 60 orð

Shishigina

Ólympíumeistari í 100 metra grindahlaupi kvenna. Fædd: 23. desember 1968 í Kazahkstan. Gift og á tveggja ára son. Helstu afrek: Varð í öðru sæti á heimsmeistaramótinu árið 1995. Meira
28. september 2000 | Íþróttir | 232 orð

Steingrímur á förum frá ÍBV

Steingrímur Jóhannesson framherji ÍBV í knattspyrnu er á förum frá félaginu. Steingrímur tilkynnti forráðamönnum ÍBV að hann ætlaði ekki að framlengja samning sinn við félagið en samningur hans rennur út um áramótin. Meira
28. september 2000 | Íþróttir | 160 orð

Tékkar tefla fram öflugu liði gegn Íslandi

Tékkar tefla fram fimmtán leikmönnum frá erlendum félögum gegn Íslandi og Möltu í undankeppni HM í knattspyrnu. Jozef Chovanec, landsliðsþjálfari Tékka, tilkynnti í gær 18 manna hóp fyrir leikina tvo en Tékkar mæta Íslendingum í Teplice laugardaginn 7. Meira
28. september 2000 | Íþróttir | 171 orð

Vala vekur athygli

AFREK Völu Flosadóttur í stangarstökkinu á mánudag, þar sem hún vann til bronsverðlauna, hefur vakið talsverða athygli meðal almennings hér í Sydney. Meira
28. september 2000 | Íþróttir | 267 orð

Venus Williams er óumdeild besta tenniskona...

Venus Williams er óumdeild besta tenniskona heims um þessar mundir. Meira
28. september 2000 | Íþróttir | 507 orð | 1 mynd

Vonast eftir henni á nýjan leik

"TILFINNINGAR mínar eru blendnar, en ég er ánægður fyrir hönd Guðrúnar að henni skuli hafa tekist að komast í úrslit á Ólympíuleikum, það er mikið afrek," sagði Bandaríkjamaðurinn Paul Doyle, þjálfari Guðrúnar Arnardóttur, eftir að hún hafði lokið keppni á Ólympíuleikunum. Meira
28. september 2000 | Íþróttir | 186 orð

Það voru heimamenn sem byrjuðu betur...

ÍR-INGAR tóku á móti HK-mönnum í Austurbergi í gærkvöldi og úr varð mikill baráttuleikur. Eftir nokkuð jafnan leik framan af náðu heimamenn frumkvæðinu fram úr og tryggðu sér síðan öruggan sigur, 23:19. Meira
28. september 2000 | Íþróttir | 168 orð | 1 mynd

Þrettán ára sigurgöngu lokið

Í GÆR lauk þrettán ára sigurgöngu glímukappans Alexanders Kareline þegar honum mistókst að beita sínu uppáhalds bragði, "Kareline lyftunni", og tapaði þar með í úrslitaglímunni í grísk rómverskri glímu í 130 kg flokki á Ólympíuleikunum. Meira

Úr verinu

28. september 2000 | Úr verinu | 1128 orð | 1 mynd

Fjórar hugmyndir um verðmyndun á fiski

ÞÓRÐUR Friðjónsson, þjóðhagstofustjóri, hefur lagt fram fjórar hugmyndir til lausnar deilu samtaka sjómanna og útvegsmanna varðandi verðmyndun á fiski upp úr sjó. Meira

Viðskiptablað

28. september 2000 | Viðskiptablað | 720 orð | 2 myndir

ÁFRAMHALDANDI FRAMLEIÐNIAUKNING UMFRAM MEÐALTAL?

Stórfelldar framfarir í framleiðni hafa leitt af sér að bandarískur þjóðarbúskapur nýtur nú lengstu uppsveiflu sem sögur fara af. Meira
28. september 2000 | Viðskiptablað | 1030 orð | 1 mynd

Ákjósanlegt og árangursríkt viðskiptaform

SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu mun í samstarfi við PricewaterhouseCoopers standa fyrir námstefnu um sérleyfi (franchising) í dag, 28. september, á Grand Hótel kl. 8:30-12:30. Námstefna þessi er sú fyrsta sinnar tegundar hér á landi. Meira
28. september 2000 | Viðskiptablað | 441 orð

Ásókn lífeyrissjóða í gjaldeyri ein skýring á lækkun krónunnar

ERLEND verðbréfaeign lífeyrissjóða hefur aukist um 95 milljarða á síðustu tveimur og hálfa ári og nam erlend verðbréfaeign um mitt þetta ár 121 milljarði króna. Meira
28. september 2000 | Viðskiptablað | 41 orð

Breska bankatímaritið The Banker hefur valið...

Breska bankatímaritið The Banker hefur valið Íslandsbanka-FBA besta bankann á Íslandi. Niðurstaða blaðsins byggist á mati ritstjórnarinnar á ýmsum þáttum, svo sem afkomu, árangri í starfseminni, tækninýjungum og almennri stefnu bankanna. Meira
28. september 2000 | Viðskiptablað | 524 orð | 1 mynd

Breytingar hjá Háskóla Íslands

Á ÞESSU ári hafa fjórir nýir starfsmenn hafið störf hjá véla- og iðnaðarverkfræðiskor. Meira
28. september 2000 | Viðskiptablað | 1143 orð | 16 myndir

Breytingar hjá Intrum

Hafdís Guðmundsdóttir Hefur verið ráðin í stöðu þjónustufulltrúa hjá Intrum á Íslandi. Hafdís útskrifaðist sem stúdent af hagfræðibraut Menntaskólans við Sund árið 1991 og lauk BA-prófi í stjórnmálafræði frá Háskóla Íslands árið 1998. Meira
28. september 2000 | Viðskiptablað | 1637 orð

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 27.

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 27.09.00 Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) FMS Á ÍSAFIRÐI Annar afli 70 70 70 910 63.700 Gellur 475 475 475 15 7.125 Keila 40 40 40 33 1.320 Lúða 600 315 466 80 37. Meira
28. september 2000 | Viðskiptablað | 10 orð

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta...

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr. Meira
28. september 2000 | Viðskiptablað | 331 orð | 1 mynd

Fjölmenni á viðskiptaráðstefnu Íslendinga í Kanada

OPINBER heimsókn Valgerðar Sverrisdóttur, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, til Nýfundnalands og Nova Scotia í Kanada stendur nú yfir, en í för með ráðherranum er 30 manna viðskiptasendinefnd frá Íslandi, sem í eru meðal annars fulltrúar 24 fyrirtækja. Meira
28. september 2000 | Viðskiptablað | 75 orð

Framkvæmdastjóri Aalborg-Portland Ísland

Bjarni Óskar Halldórsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri fyrir Aalborg-Portland Ísland h.f. Bjarni útskrifaðist frá Verslunarháskólanum í Kaupmannahöfn árið 1985, með H.A. / B.Sc. gráðu í viðskiptafræðum og árið 1988 frá sama skóla með Cand. merc. Meira
28. september 2000 | Viðskiptablað | 673 orð | 1 mynd

Framtíð margra dot.comfyrirtækja er hætta búin

Framtíð margra dot.com fyrirtækja er hætta búin vegna þeirra hugmynda sem tilvist þeirra sjálfra hvílir á, skrifar Þröstur Olaf Sigurjónsson. Flest ný dot.com fyrirtæki hafa litla von um langan lífdaga, því eigendur þeirra eru tækifærissinnar og ýta til hliðar traustum kenningum í viðskiptum í von um fljóttekinn gróða. Meira
28. september 2000 | Viðskiptablað | 466 orð | 1 mynd

Fyrirtækið orðið eitt stærsta sinnar tegundar hérlendis

EBEÁ endurskoðun og Deloitte & Touche hf. munu sameinast um næstu áramót undir nafni Deloitte & Touche, en við þessa sameiningu verður til eitt stærsta endurskoðunarfyrirtæki landsins. Meira
28. september 2000 | Viðskiptablað | 152 orð

Gagnrýni SÍA ómarkviss

ÞORSTEINN Þorsteinsson, forstöðumaður markaðssviðs RÚV, segir að það sé athyglisvert að skoða viðbrögð SÍA (Samband íslenskra auglýsingastofa) við því útboði sem framundan er á vegum Ríkisútvarpsins. Meira
28. september 2000 | Viðskiptablað | 440 orð | 1 mynd

Hákarlaveiðar standa uppúr

Aðalsteinn Jóhannsson fæddist í Reykjavík árið 1978. Hann varð stúdent frá Verslunarskóla Íslands árið 1998 og er nú í B. Meira
28. september 2000 | Viðskiptablað | 131 orð | 4 myndir

HLUTABRÉFAVIÐSKIPTI/SÍÐASTA VIKA Heildarviðskipti á Verðbréfaþingi Íslands...

HLUTABRÉFAVIÐSKIPTI/SÍÐASTA VIKA Heildarviðskipti á Verðbréfaþingi Íslands í síðustu viku voru 1.137 milljónir króna í 641 viðskiptum. Gengi hlutabréfa í 28 félögum á VÞÍ hækkaði en lækkaði í 18 félagi. Meira
28. september 2000 | Viðskiptablað | 206 orð

Hugsanlegt tilboð í Kreditkassen

TALIÐ er að Bank of Scotland muni hugsanlega verða á meðal þeirra sem leggja fram tilboð í norska bankann Kreditkassen/Christiania Bank, að því er breska blaðið The Independent greinir frá. Meira
28. september 2000 | Viðskiptablað | 131 orð

Íslandsbanki-FBA metinn besti íslenski bankinn

BRESKA bankatímritið The Banker hefur valið Íslandsbanka-FBA besta bankann á Íslandi. Meira
28. september 2000 | Viðskiptablað | 96 orð

Kr.

Kr. Kr. Kr. Ein. kl. 9.15 Gengi Kaup Sala Dollari 82,54000 82,31000 82,77000 Sterlpund. 120,89000 120,57000 121,21000 Kan. dollari 55,46000 55,28000 55,64000 Dönsk kr. 9,79100 9,76300 9,81900 Norsk kr. 9,08600 9,06000 9,11200 Sænsk kr. Meira
28. september 2000 | Viðskiptablað | 1888 orð | 1 mynd

Línur skýrast og kostnaðurinn verður sýnilegri

Því hefur verið haldið fram að tölvudeildir fyrirtækja muni í framtíðinni heyra sögunni til. Fyrirtæki muni þess í stað kaupa aðgang að vél- og hugbúnaði tölvufyrirtækja sem sérhæfi sig í rekstri miðlægra tölvukerfa. Meira
28. september 2000 | Viðskiptablað | 90 orð

LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi brey...

LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi brey t.% Úrvalsvísitala aðallista 1.511,9 -0,47 FTSE 100 6.269,3 0,9 DAX í Frankfurt 6.814,06 0,72 CAC 40 í París 6.319,79 0,41 OMX í Stokkhólmi 1.243,76 -0,42 FTSE NOREX 30 samnorræn 1. Meira
28. september 2000 | Viðskiptablað | 1001 orð | 1 mynd

Með hjartað á réttum stað

FYRIR rúmu ári stofnaði Guðrún Bjarnadóttir ásamt eiginmanni sínum, Melchior Lippisch, markaðs- og samskiptafyrirtækið Welldoo Ltd. í Bretlandi. Welldoo sinnir meðal annars markaðsmálum í heilbrigðisgeiranum. Meira
28. september 2000 | Viðskiptablað | 28 orð

Morgunverðarfundur um skattamál

Morgunverðarfundur um skattamál atvinnulífsins verður haldinn föstudaginn 6. október í Sunnusal Hótel Sögu kl. 8-9.30. Á fundinum verða kynntar tillögur skattahóps Verslunarráðs Íslands um skattabreytingar í þágu íslensks... Meira
28. september 2000 | Viðskiptablað | 91 orð

Námstefna um gagnvirkar veflausnir

Ecom ehf. heldur í dag námstefnu í Skála á Hótel Sögu þar sem til umræðu verða gagnvirkar veflausnir með PrimeBaseâ netmiðlunarhugbúnaðinum. Meira
28. september 2000 | Viðskiptablað | 117 orð

Norex vill Kauphöllina í Helsinki

STJÓRN Norex, samstarfs norrænna kauphalla, telur mikilvægt að Kauphöllin í Helsinki (HEX) gangi til liðs við samstarfið, að því er Reuters fréttastofan hefur eftir finnska dagblaðinu Kauppalehti . Meira
28. september 2000 | Viðskiptablað | 548 orð

Opinbert uppboð Sú ákvörðun eigenda Ölgerðarinnar...

Opinbert uppboð Sú ákvörðun eigenda Ölgerðarinnar Egils Skallagrímssonar að selja fyrirtækið nánast allt í einu lagi er út af fyrir sig mikil tíðindi í íslensku viðskiptalífi, en ekki síður sú aðferð sem beitt er þar sem fjórum af öflugustu... Meira
28. september 2000 | Viðskiptablað | 304 orð | 1 mynd

Oracle semur við Teymi um sölu á Oracle e-business Suite

FULLTRÚAR Oracle og Teymis hafa undirritað samning sín á milli sem felur það í sér að Teymi verður sölu- og þjónustuaðili á lausn Oracle fyrir rafræna viðskiptahætti hér á landi. Lausnin ber heitið Oracle e-business Suite. Meira
28. september 2000 | Viðskiptablað | 231 orð

Ókeypis dagblöð breiðast út

NORSKA útgáfufélagið Schibsted er meðal þeirra sem keppa á markaði fyrir ókeypis dagblöð. Það gefur nú út og dreifir dagblöðum ókeypis í Köln í Þýskalandi og Zürich í Sviss og innan skamms einnig Basel og Bern. Meira
28. september 2000 | Viðskiptablað | 863 orð | 1 mynd

RÍFANDI HAGVÖXTUR UM ALLAN HEIM ÁRIÐ 2001

Í lok september og byrjun október er að jafnaði tími mikillar umræðu um efnahagsmál. Meira
28. september 2000 | Viðskiptablað | 307 orð

Sagður hafa "skrifað upp" verð á bréfum

VIÐSKIPTI með óskráð hlutabréf m.a. fyrir milligöngu fyrirtækisins Aker Brygge Invest (ABI) í Noregi eru nú til athugunar hjá fjármálaeftirlitinu og efnahagsbrotadeild lögreglunnar þar í landi. Meira
28. september 2000 | Viðskiptablað | 456 orð

Samningatækni kennd hjá Símennt

SÍMENNT Háskólans í Reykjavík stóð nýverið fyrir námskeiði þar sem áhersla var lögð á að þjálfa þátttakendur þess í að ná árangri í samningaviðræðum. Meira
28. september 2000 | Viðskiptablað | 111 orð | 1 mynd

Samskip endurnýja miðlaraflota sinn

SAMSKIP gerðu nýverið samning við Nýherja, sem fól í sér endurnýjun á miðlaraflota fyrirtækisins. Alls keyptu Samskip 6 öfluga IBM RS/6000 UNIX miðlara fyrir mikilvægustu upplýsingakerfi sín í Reykjavík og Bremen í Þýskalandi. Meira
28. september 2000 | Viðskiptablað | 103 orð

SkjáVarp og Agora í samstarf

SkjáVarp hefur tekið að sér miðlun upplýsinga með sýningakerfi sínu á AGORA, alþjóðlegri fagsýningu þekkingariðnaðarins, sem haldin verður í Laugardalshöllinni í Reykjavík 11.-13. október næstkomandi. Meira
28. september 2000 | Viðskiptablað | 49 orð

Talið er að Bank of Scotland...

Talið er að Bank of Scotland muni hugsanlega verða á meðal þeirra sem leggja fram tilboð- í noirska bankann Kreditkassen/Christiania Bank. Meira
28. september 2000 | Viðskiptablað | 288 orð

Toshiba-dagar hjá HT&T

NÚ standa yfir Toshiba-dagar hjá HT&T, sem er nýtt fyrirtæki á sviði tölvu- og tæknibúnaðar en HT&T ehf. er dótturfyrirtæki Heimilistækja. Meira
28. september 2000 | Viðskiptablað | 686 orð | 1 mynd

UM VIRÐISFJÁRFESTINGU OG SLAKA HEIMAVINNU

Warren Buffett er vafalaust nafntogaðasti fjárfestir aldarinnar og einnig sá sem hefur efnast best sjálfur. En Buffett er líka sá sem gert hefur fleiri löndum sínum kleift að efnast en nokkur annar fjárfestir. Meira
28. september 2000 | Viðskiptablað | 64 orð

ÚTBOÐ RÍKISVERÐBRÉFA Meðalávöxtun síðasta úboðs hjá...

ÚTBOÐ RÍKISVERÐBRÉFA Meðalávöxtun síðasta úboðs hjá Lánasýslu ríkisins Ávöxtun í % Br. frá síðasta útb. Ríkisvíxlar 17. ágúst '00 3 mán. RV00-0817 11,30 0,66 5-6 mán. RV00-1018 11,36 0,31 11-12 mán. RV01-0418 - - Ríkisbréf sept. Meira
28. september 2000 | Viðskiptablað | 79 orð

VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 27.

VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 27.9.2000 Kvótategund Viðskipta- magn (kg) Viðskipta- verð (kr) Hæsta kaup- tilboð (kr) Lægsta sölu- tilboð (kr) Kaupmagn eftir (kg) Sölumagn eftir (kg) Vegið kaup- verð (kr) Vegið sölu- verð (kr) Síðasta meðalv. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.