Greinar föstudaginn 29. september 2000

Forsíða

29. september 2000 | Forsíða | 424 orð | 1 mynd

Nyrup segir Dani ekki hafa snúið baki við ESB

DANIR höfnuðu í gær aðild að evrópska myntbandalaginu í þjóðaratkvæðagreiðslu með meiri mun en búist hafði verið við, 53,1% greiddu atkvæði gegn aðild en 46,9% með. Meira
29. september 2000 | Forsíða | 100 orð

Spenna í Perú

ALBERTO Fujimori, forseti Perú, fór í gær í óvænta heimsókn til Washington til að ræða við framkvæmdastjóra Samtaka Ameríkuríkja, OAS, og Madeleine Albright, utanríkisráðherra Bandaríkjanna. Meira
29. september 2000 | Forsíða | 419 orð

Stjórnarandstaðan hótar allsherjarverkfalli

STJÓRNARANDSTAÐAN í Serbíu hótaði í gær að efna til allsherjarverkfalls og viðamikilla andófsaðgerða þar til Slobodan Milosevic Júgóslavíuforseti viðurkenndi ósigur sinn í kosningunum á sunnudag og léti af embætti. Meira
29. september 2000 | Forsíða | 153 orð | 1 mynd

Trudeau látinn

PIERRE Elliott Trudeau, fyrrverandi forsætisráðherra Kanada, lést í Montreal í gær, áttræður að aldri. Dánarmein hans var krabbamein í blöðruhálskirtli. Meira

Fréttir

29. september 2000 | Innlendar fréttir | 232 orð

164 milljónir króna til niðurfellingar skulda þróunarríkja

HALLDÓR Ásgrímsson utanríkisráðherra og Motoo Kusakabe, varaforseti Alþjóðabankans, skrifuðu undir samning um framlag Íslands til niðurfellingar skulda fátækustu ríkja heims á ársfundi Alþjóðabankans og Alþjóðagjaldeyrissjóðsins í Prag. Meira
29. september 2000 | Innlendar fréttir | 79 orð

Annar fundur á mánudag

VEGAMÁLASTJÓRI fundaði í gær með fulltrúum stjórnar Herjólfs hf., bæjarstjórnar Vestmannaeyja og Árna Johnsen þingmanni vegna óskar stjórnar Herjólfs hf. Meira
29. september 2000 | Innlendar fréttir | 56 orð | 2 myndir

Auðlesið efni

Í MORGUNBLAÐINU í dag hefur göngu sína nýr þáttur sem heitir Auðlesið efni. Þarna munu birtast fréttir líðandi stundar í sérstökum búningi og eru ætlaðar öllum þeim sem eiga erfitt með lestur. Þátturinn verður í Daglegu lífi á föstudögum. Meira
29. september 2000 | Innlendar fréttir | 81 orð

Auðlindanefnd skilar af sér í dag

AUÐLINDANEFND skilar af sér skýrslu sinni fyrir hádegi í dag á fundi, sem haldinn verður með Davíð Oddssyni forsætisráðherra í Ráðherrabústaðnum við Tjarnargötu. Auðlindanefnd var kjörin á Alþingi 2. Meira
29. september 2000 | Innlendar fréttir | 243 orð

Áfall fyrir ríkisstjórnina

HALLDÓR Ásgrímsson utanríkisráðherra segir að sigur evruandstæðinga í kosningunum í Danmörku um aðild að evrópska myntbandalaginu komi ekki á óvart. Meira
29. september 2000 | Erlendar fréttir | 253 orð | 1 mynd

Ákærum á hendur Suharto vísað frá

INDÓNESÍSKUR dómstóll vísaði í gær frá spillingarkæru ríkissaksóknara Indónesíu á hendur Suharto, fyrrum einræðisherra landsins, eftir að hópur lækna hafði úrskurðað Suharto ófæran um að sitja réttarhöld sökum varanlegs heilsubrests. Meira
29. september 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 545 orð

Árleg vetrarhátíð verði í borginni

BORGARRÁÐ hefur samþykkt tillögu borgarstjóra um að fela verkefnisstjórn menningarnætur í Reykjavík að skoða möguleika sem felast í því að halda árlega vetrarhátíð í Reykjavík. Hátíðin, sem stæði í nokkra daga, t.d. Meira
29. september 2000 | Innlendar fréttir | 130 orð

Beitti rafloststæki á konu

HÆSTIRÉTTUR hefur staðfest þriggja mánaða skilorðsbundinn dóm yfir manni, sem var ákærður fyrir líkamsárás. Í október 1998 fór maðurinn í félagi við óþekktan aðila í gistihús á Freyjugötu og réðst þar að konu. Meira
29. september 2000 | Landsbyggðin | 170 orð | 1 mynd

Bláskógar í Sólheimum í notkun

PÁLL Pétursson félagsmálaráðherra tók fyrir viku formlega í notkun nýtt heimili að Sólheimum. Líkt og önnur íbúðarhús í byggðahverfinu fékk húsið nafngift úr verkum nóbelsverðlaunaskáldsins Halldórs Laxness og var nefnt Bláskógar. Meira
29. september 2000 | Erlendar fréttir | 483 orð | 1 mynd

Breskir sérfræðingar segja smástirni ógna jörðu

BRESKIR vísindamenn hafa kynnt hugmyndir um hvernig koma megi í veg fyrir að smástirni og halastjörnur rekist á jörðu og valdi þannig svipuðum hörmungum og urðu þess valdandi að risaeðlurnar dóu út fyrir 65 milljónum ára. Meira
29. september 2000 | Innlendar fréttir | 96 orð

Búddamunkur heldur fyrirlestra

KELSANG Lodrö er enskur búddamunkur og einn af reyndustu kennurum Kadampa-búddisma. Hann hefur iðkað búddisma í nær 15 ár og er kennari hjá stærsta menntasetri Kadampa-búddismans á Suður- Englandi, segir í fréttatilkynningu. Meira
29. september 2000 | Innlendar fréttir | 264 orð

Bæti fjárdrátt starfsmanns

HÆSTIRÉTTUR hefur dæmt Reykjavíkurborg til að greiða erfingjum konu ríflega 3 milljónir króna, en það er sú upphæð sem starfsmaður í heimaþjónustu félagsmálastofnunar Reykjavíkur hafði af konunni með því að taka út af bankabókum hennar. Meira
29. september 2000 | Erlendar fréttir | 243 orð

Dauðsfall af völdum fuglaveirunnar í Bandaríkjunum

NÝR veirufaraldur sem kenndur er við Vestur-Níl, afbrigði fuglaveirunnar sem á síðasta ári olli dauða sjö New York-búa, veldur bandarískum yfirvöldum nú umtalsverðum áhyggjum. Meira
29. september 2000 | Innlendar fréttir | 141 orð | 1 mynd

Daufblindrafélag Íslands fær styrk

GÓÐI hirðirinn, nytjamarkaður Sorpu og líknarfélaganna, veitti í gær Daufblindrafélagi Íslands 500.000 króna styrk. Meira
29. september 2000 | Innlendar fréttir | 387 orð

Dómur í héraði ómerktur því játning lá ekki fyrir

HÆSTIRÉTTUR hefur ómerkt héraðsdóm í máli Eggerts Haukdals, fyrrverandi oddvita Vestur-Landeyjahrepps, og vísað málinu heim í hérað til löglegrar meðferðar. Meira
29. september 2000 | Innlendar fréttir | 314 orð

Efna til útifundar við Alþingi

ALMENNUR félagsfundur Félags eldri borgara í Reykjavík og nágrenni um heilbrigðis- og kjaramál, var haldinn í Ágarði Glæsibæ 17. sept. sl. Á fundinum var m.a. samþykkt að efna til útifundar kl. 15 nk. mánudag á Austurvelli, um leið og Alþingi verður... Meira
29. september 2000 | Innlendar fréttir | 276 orð

Ekki á móti erlendum fjárfestingum í sjávarútvegi

HALLDÓR Ásgrímsson utanríkisráðherra og formaður Framsóknarflokksins sagði á fundi með nemendum Viðskiptaháskólans á Bifröst í gær að hann væri ekki lengur andvígur því að erlendir aðilar fjárfestu í sjávarútvegi hér á landi. Meira
29. september 2000 | Innlendar fréttir | 61 orð

Eldsvoði í eldhúsi

SLÖKKVILIÐIÐ á höfuðborgarsvæðinu var kallað út um klukkan 17 í gær vegna elds í íbúð í Fjarðarseli í Breiðholti. Þegar slökkviliðið kom á staðinn hafði eldurinn náð að læsa sig í eldhúsinnréttingu. Meira
29. september 2000 | Innlendar fréttir | 66 orð

Eldur í bifreið

GRUNUR leikur á að kveikt hafi verið í bifreið sem stóð fyrir aftan hús við Nóatún í gærkvöldi en vegfarandi sem tilkynnti lögreglu um eldinn kvaðst hafa séð ungan mann við logandi bifreiðina. Lögreglan fékk tilkynningu um eldinn laust eftir kl. 23. Meira
29. september 2000 | Innlendar fréttir | 101 orð

Engar athugasemdir við ástand handriðs

BÖRNIN sem fengu handrið yfir sig í Mýrarhúsaskóla á Seltjarnanesi á þriðjudag hafa öll snúið aftur á skólabekk þrátt fyrir skrekkinn og ró komin yfir skólastarfið. Meira
29. september 2000 | Innlendar fréttir | 693 orð

Engar stefnubreytingar í afstöðu Norsk Hydro

GEIR A. Gunnlaugsson, stjórnarformaður Reyðaráls hf. Meira
29. september 2000 | Innlendar fréttir | 142 orð

Erindi um Tómasarguðspjallið

GRIKKLANDSVINAFÉLAGIÐ Hellas byrjar vetrarstarf sitt með aðalfundi sem verður haldinn í Kornhlöðunni við Bankastræti laugardaginn 30. september og hefst kl. 14.30. Að lokinni dagskrá eða kl. 15 mun Jón Ma. Meira
29. september 2000 | Innlendar fréttir | 368 orð

Farið fram á rúmlega tveggja milljarða króna hækkun fjárveitingar

LANDSPÍTALINN - háskólasjúkrahús fer fram á rúmlega tveggja milljarða króna hærri fjárveitingu á fjárlögum næsta árs, miðað við fjárlög þessa árs, en að sögn Önnu Lilju Gunnarsdóttur, framkvæmdastjóra fjárreiðna og upplýsinga hjá Landspítalanum, hljóða... Meira
29. september 2000 | Innlendar fréttir | 61 orð

Félagsdómur hafnar kröfu ríkisins

FÉLAGSDÓMUR hafnaði í gær kröfu ríkisins um að verkfall sem verkalýðsfélagið Báran-Þór, sem semur fyrir hönd ófaglærðs starfsfólks á sjúkrahúsi Suðurlands, hafði boðað að myndi hefjast aðfaranótt 29. september, yrði dæmt ólögmætt. Meira
29. september 2000 | Erlendar fréttir | 212 orð | 1 mynd

Fjórir skipverjar ákærðir fyrir manndráp

SKIPSTJÓRI og þrír aðrir menn í áhöfn grísku ferjunnar, sem sökk í fyrradag, voru formlega ákærðir í gær fyrir manndráp. Að minnsta kosti 66 manns fórust með skipinu. Meira
29. september 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 384 orð

Foreldraráð styður skólabyggingu við Hörðuvelli

FORELDRARÁÐ Lækjarskóla í Hafnarfirði lýsir stuðningi við byggingu nýs Lækjarskóla á Sólvangssvæðinu við Hörðuvelli. Meira
29. september 2000 | Innlendar fréttir | 310 orð | 1 mynd

Fólks- og bílafjölgun kallar á framkvæmdir

GERT er ráð fyrir að fólksfjölgun á höfuðborgarsvæðinu verði á næstu 20 árum kringum 36%, sem þýðir að íbúar verði hátt í 200 þúsund, og að bílaeign aukist úr 500 bílum á hverja þúsund íbúa í 600 bíla á sama tíma. Meira
29. september 2000 | Landsbyggðin | 131 orð

Framkvæmdir geta hafist strax í vor

Ísafirði -Hægt verður að hefja framkvæmdir á nýju byggingarsvæði inni í firði á Ísafirði í vor. Þeir sem áhuga hafa á því að reisa einbýlishús eða raðhús á þessum stað geta sótt um lóðir hjá Ísafjarðarbæ. Meira
29. september 2000 | Innlendar fréttir | 298 orð

Frávikin skoðist í ljósi stærðar rekstrarins

JÓN Kristjánsson, formaður fjárlaganefndar Alþingis, segir, í samtali við Morgunblaðið, að þó að Landspítala - háskólasjúkrahúsi beri vissulega að halda rekstrarkostnaði sínum innan ramma fjárlaga verði að skoða stöðu mála í ljósi þess að þarna er um... Meira
29. september 2000 | Erlendar fréttir | 151 orð

Gagnrýnir eigin skrif

BANDARÍSKA stórblaðið New York Times hefur í annað sinn í þessari viku gagnrýnt sín eigin skrif um eðlisfræðinginn Wen Ho Lee en hann var rekinn úr starfi í kjarnorkurannsóknastöðinni í Los Alamos og grunaður um njósnir. Meira
29. september 2000 | Innlendar fréttir | 198 orð

Gengi Íslandssíma hækkað um 40% á einni viku

STJÓRNENDUR Landsbanka Íslands og Íslandssíma undirrituðu í gær víðtækan samning um frekari eiginfjárþátttöku Landsbankans í Íslandssíma. Samkomulagið felur ennfremur í sér fjármögnun Íslandssíma og stefnumarkandi samstarf milli félaganna. Meira
29. september 2000 | Innlendar fréttir | 169 orð

Halda sameiginlegt haustþing

SAMEIGINLEGT haustþing Bandalags kennara á Norðurlandi eystra og 6. deildar Félags íslenskra leikskólakennara verður haldið á Dalvík dagana 29. og 30. september nk. Meira
29. september 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 74 orð | 1 mynd

Haustlaukar í Hallargarðinum

FALLEGT veður var í höfuðborginni í gær, hægur vindur og glaðasólskin og það nýttu starfsmenn garðyrkjudeildar Reykjavíkurborgar sér vel. Þeir létu hendur standa fram úr ermum og gróðursettu haustlauka í Hallargarðinum. Meira
29. september 2000 | Innlendar fréttir | 132 orð

Helgarferðir FÍ

FERÐAFÉLAG Íslands efnir til tveggja helgarferða um næstu helgi. Annars vegar er um að ræða Þórsmerkurferð í samvinnu við Landgræðslu ríkisins og Skógrækt ríkisins. Þetta er fjölskylduferð með dagskrá við allra hæfi. Meira
29. september 2000 | Innlendar fréttir | 139 orð

Heppilegt að færa starfsemina út á land

STURLA Böðvarsson samgönguráðherra telur heppilegt að færa starfsemi Rannsóknarnefndar sjóslysa að verulegu eða öllu leyti út á land. Hann segir verkefni nefndarinnar af þeim toga að henta ætti vel starfsemi utan höfuðborgarsvæðisins. Meira
29. september 2000 | Innlendar fréttir | 147 orð | 1 mynd

Hlíðarfótur og Kópavogsgöng

HLÍÐARFÓTUR og göng undir Kópavog er stórframkvæmd sem talin er þörf á að ráðast verði í á næstu árum og er þá verið að horfa um áratug fram í tímann. Eru hugmyndir um þetta einkum frá ráðgjöfum um svæðisskipulag höfuðborgarsvæðisins. Meira
29. september 2000 | Innlendar fréttir | 172 orð | 1 mynd

Hrefnukjötið eftirsótt

HREFNUKJÖT er ekki algengt á borðum okkar Íslendinga, enda veiðar á hval við Ísland bannaðar. Það kemur þó fyrir að ein og ein hrefna veiðist fyrir slysni og er þá reynt að nýta hana eins og mögulegt er. Meira
29. september 2000 | Erlendar fréttir | 283 orð | 2 myndir

Hælir Verkamannaflokknum

NELSON Mandela, fyrrverandi forseti Suður-Afríku, kom fulltrúum á flokksþingi brezka Verkamannaflokksins í Brighton í gott skap í gær, er hann hældi stefnu flokksins í ávarpi á flokksþinginu. Meira
29. september 2000 | Miðopna | 1291 orð | 4 myndir

Hönnunarvinna fer fram samhliða framkvæmdum

Við hönnun verslunarmiðstöðvarinnar Smáralindar hefur tölvutækni orðið til þess að auðvelda og hagræða allri vinnu til muna. Birna Anna Björnsdóttir ræddi við Helga Má Halldórsson, arkitekt og verkefnisstjóra, um hvernig unnið sé að því að hanna svo gríðarstórt mannvirki. Meira
29. september 2000 | Erlendar fréttir | 287 orð | 1 mynd

Hörð mótmæli vegna komu Sharons

ÍSRAELSKA lögreglan beitti í gær gúmmíhúðuðum stálkúlum gegn Palestínumönnum, sem mótmæltu heimsókn ísraelska hægrimannsins Ariels Sharons á Musterisfjallinu, einum helgasta stað jafnt gyðinga sem múslima. Meira
29. september 2000 | Innlendar fréttir | 156 orð

Íbúð mikið skemmd

MIKLAR skemmdir urðu á kjallaraíbúð við Álfhólsveg í Kópavogi í eldsvoða á miðvikudag. Talið er að eldurinn hafi kviknað í sófasetti í stofu íbúðarinnar og af ummerkjum mátti ráða að eldur hefði logað í talsverðan tíma áður en slökkviliðið kom á... Meira
29. september 2000 | Erlendar fréttir | 321 orð

Írakar segja refsiaðgerðirnar að bresta

STJÓRNVÖLD í Bagdad í Írak skoruðu í gær á önnur arabaríki að skipuleggja fleiri flugferðir til landsins þrátt fyrir bann Bandaríkjanna. Meira
29. september 2000 | Innlendar fréttir | 138 orð | 1 mynd

Íslensku keppendurnir farnir utan

ÍSLENSKU keppendurnir á Ólympíumóti fatlaðra héldu til Ástralíu í gær þar sem þeir munu dvelja í æfingabúðum fram að mótinu sem hefst þann 18. október nk. Meira
29. september 2000 | Innlendar fréttir | 31 orð

James Harris, frambjóðandi sósíalísks verkafólks, talar...

James Harris, frambjóðandi sósíalísks verkafólks, talar um Bandaríkin og heimsmálin á opinberum fundi föstudaginn 29. september kl. 18 í Pathfinder-bóksölunni, Klapparstíg 26, 2. hæð, í Reykjavík. Aðstandendur vikublaðsins Militant standa að... Meira
29. september 2000 | Innlendar fréttir | 217 orð | 1 mynd

Kaþólsk biskupsmessa í Viðey

ALOISIUS Arnstein Brodersen, norskur munkur eða kórherra af Ágústínusarreglu, þeirri sem var í klaustrunum í Viðey, á Helgafelli, Möðruvöllum, Skriðuklaustri og Þykkvabæ í Álftaveri, flytur sunnudaginn 1. október erindi um Ágústínusarregluna á miðöldum. Meira
29. september 2000 | Innlendar fréttir | 394 orð

Kemur á óvart hve úrslitin eru afgerandi

DAVÍÐ Oddsson forsætisráðherra sagði í samtali við Morgunblaðið í gærkvöldi að það kæmi á óvart hve úrslitin í dönsku kosningunum um aðildina að evrópska myntbandalaginu væru afgerandi. Meira
29. september 2000 | Akureyri og nágrenni | 47 orð

Kirkjustarf

LAUFÁSPRESTAKALL: Guðsþjónusta í Grenivíkurkirkju á sunnudag, 1. október, kl. 14. Væntanleg fermingarbörn úr Grenivíkurskóla og fjölskyldur þeirra eru hvött til að mæta í messuna. Stuttur fundur með fermingarbörnunum strax eftir messu. Meira
29. september 2000 | Innlendar fréttir | 602 orð | 1 mynd

Kona í fyrsta sinn sviðsstjóri lækninga

NÝIR sviðsstjórar Landspítala - háskólasjúkrahúss, alls átján manns, taka við níu nýjum sviðum lækninga og hjúkrunar samkvæmt nýju skipulagi sjúkrahússins sem gengur í gildi 1. október. Meira
29. september 2000 | Innlendar fréttir | 26 orð

Leiðrétt

Nafn tónskálds misritaðist Í gagnrýni um tónleika Blásarakvintetts Reykjavíkur í blaðinu sl. fimmtudag misritaðist nafn eins höfundar. Hann heitir Tryggvi M. Baldvinsson. Beðist er velvirðingar á þessum... Meira
29. september 2000 | Innlendar fréttir | 689 orð | 1 mynd

Léttir dansar af ýmsu tagi

Kolfinna Sigurvinsdóttir fæddist í Reykjavík 1944. Hún lauk gagnfræðaprófi frá Gagnfræðaskóla Austurbæjar og íþróttakennaraprófi frá Íþróttakennaraskóla Íslands 1963. Hún hefur starfað við íþróttakennslu frá námslokum í Miðbæjarskóla og í Seljaskóla. Kolfinna er gift Sverri M. Sverrissyni endurskoðanda og eiga þau þrjár dætur og tvö barnabörn. Meira
29. september 2000 | Innlendar fréttir | 54 orð | 1 mynd

Loftfimleikar á Náttúrufræðihúsi

HANN var í sannkölluðum loftfimleikum, iðnaðarmaðurinn á þaki hins nýja Náttúrufræðihúss Háskóla Íslands sem verið er að reisa í Vatnsmýrinni í Reykjavík. Meira
29. september 2000 | Innlendar fréttir | 332 orð

Mannréttindabrot verði rædd við Albright

ÍSLANDSDEILD mannréttindasamtakanna Amnesty International hvetur Halldór Ásgrímsson, utanríkisráðherra, til að ræða mannréttindabrot í Bandaríkjunum við Madeleine Albright, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, þegar hún kemur í opinbera heimsókn hingað til... Meira
29. september 2000 | Innlendar fréttir | 303 orð

Markaðstorg með sjávarafurðir á íslenskri vefsíðu

FYRSTA íslenska vefsíðan, InterSeafood.com, sem helgar sig alþjóðlegum viðskiptum með sjávarafurðir auk þess að leggja áherslu á fréttir og þjónustuupplýsingar fyrir sjávarútveginn, verður opnuð í fyrramálið. Meira
29. september 2000 | Innlendar fréttir | 407 orð | 2 myndir

Mekkano hefur starfsemi í miðbænum

PÓSTHÚSSTRÆTI 3 sem áður hýsti fyrsta barnaskóla Reykjavíkur, lögreglustöð, símstöð og pósthús mun enn fá nýtt hlutverk um helgina þegar almannatengslafyrirtækið Mekkano hefur þar starfsemi um helgina. Meira
29. september 2000 | Innlendar fréttir | 384 orð

Menningarminjadagur Evrópu haldinn hátíðlegur

ÞJÓÐMINJASAFN Íslands stendur fyrir dagskrá á menningarminjadegi Evrópu um næstu helgi í öllum fjórum landsfjórðungum í samvinnu við heimamenn á hverjum stað. Meira
29. september 2000 | Innlendar fréttir | 665 orð | 4 myndir

Mislæg gatnamót eina framtíðarlausnin

Álag í umferðinni á höfuðborgarsvæðinu er mikið snemma morguns og síðdegis. Margs konar framkvæmdir eru framundan til að auka afköst stærstu gatnamótanna. Jóhannes Tómasson kynnti sér hvað helst er á döfinni. Meira
29. september 2000 | Innlendar fréttir | 397 orð | 2 myndir

Mjög aukin umferð vegna Smáralindar

VEGNA mikillar uppbyggingar í Kópavogi sem verið hefur og verður á næstu misserum, bæði í íbúðabyggingum og atvinnuhúsnæði, er fyrirsjáanleg stóraukin umferð umþessi nýju svæði. Meira
29. september 2000 | Akureyri og nágrenni | 107 orð

Neikvæð umræða hörmuð

SKÓLANEFND Myndlistarskólans á Akureyri hefur óskað eftir því að Morgunblaðið birti samþykkt sína frá fundi sem haldinn var síðasta þriðjudag. Meira
29. september 2000 | Erlendar fréttir | 919 orð

Netkommúnistahagkerfið í Kína

Í KÍNA er að grípa um sig sæluvíma vegna Nýja hagkerfisins. Farsímar virðast vera jafnalgeng sjón í Sjanghæ og í Helsinki og netfyrirtæki jafnsjálfsögð og í San Francisco. Meira
29. september 2000 | Innlendar fréttir | 136 orð

Notkun krítarkorta eykst

NOTKUN krítarkorta hefur aukist um 17,1% frá árslokum 1997 til júlíloka á þessu ári, að því er fram kemur fram í Hagvísum Þjóðhagsstofnunar. Meira
29. september 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 188 orð | 1 mynd

Nýtt íþróttahús og sundlaug í Garðabæ

UNDIRBÚNINGUR er hafinn að byggingu nýs íþróttahúss við Skólabraut í Garðabæ, en einnig er gert ráð fyrir kennslusundlaug við húsið og félagsaðstöðu. Meira
29. september 2000 | Akureyri og nágrenni | 301 orð | 1 mynd

Oddeyri breytt í 30 kílómetra hverfi

FRAMKVÆMDIR standa nú yfir við að breyta Oddeyri í svonefnt 30 kílómetra hverfi og er það þriðja hverfið á Akureyri sem breytt er í slíkt hverfi. Um er að ræða svæðið vestan Hjalteyrargötu, norðan Strandgötu og sunnan Furuvalla. Meira
29. september 2000 | Innlendar fréttir | 30 orð

Óvissuganga

SJÁLFBOÐALIÐASAMTÖK um náttúruvernd efna til óvissugöngu laugardaginn 30. september. Lagt verður af stað kl. 11 frá strætisvagnaskýlinu í Mjódd. Gangan tekur 3-4 tíma og þeir sem vilja geta endað hana á... Meira
29. september 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 277 orð

"Mig furðar þessi hamagangur K-listans í málinu"

ÁSTÆÐAN fyrir því að borin var upp dagskrártillaga í bæjarstjórn Kópavogs á þriðjudaginn, um að vísa tillögu Kópavogslistans um skipulag á Vatnsenda frá og ljúka umræðum um Vatnsenda, var sú að enginn var lengur á mælendaskrá og búið var að ræða málið... Meira
29. september 2000 | Innlendar fréttir | 261 orð

Reiten segir óvissu um álver á Austfjörðum

NORSKA dagblaðið Dagens Næringsliv birti á fimmtudag umfjöllun um stefnu Norsk Hydro á næstu misserum og stutt viðtal við forstjóra álframkvæmda þess, Eivind Reiten, eins og fram kom í Morgunblaðinu í gær. Meira
29. september 2000 | Akureyri og nágrenni | 232 orð

Rætt um að flytja Náttúrugripasafnið í húsið

BÆJARRÁÐ Akureyrar hefur tekið vel í þá hugmynd að Náttúrugripasafnið á Akureyri verði sett upp í væntanlegu rannsóknarhúsi Háskólans á Akureyri. Munum safnsins var pakkað niður í lok sumars og þeir settir í geymslu. Meira
29. september 2000 | Innlendar fréttir | 188 orð

Salmonellufaraldurinn að fjara út

Salmonellufaraldurinn sem hefur herjað á landsmenn síðustu vikur er að fjara út, að sögn Haraldar Briem sóttvarnarlæknis. Enn megi þó búast við að einhverjir sýkist til viðbótar. Alls hafa 127 manns greinst með salmonellusýkingu, þar af hafa a.m.k. Meira
29. september 2000 | Innlendar fréttir | 175 orð

Sex þúsund tonna eldisstöð á Reyðarfirði

SAMHERJI hf. á Akureyri áformar að hefja sjókvíaeldi á laxi í Reyðarfirði, eftir því sem fram kemur í héraðsfréttablaðinu Austurlandi . Ætlunin er að framleiða um 6.000 tonn af eldisfiski á ári og nýta íslenskan stofn af norskum uppruna við eldið. Meira
29. september 2000 | Landsbyggðin | 241 orð | 1 mynd

Sjómenn fræddir um bætta meðferð afla

Flateyri- Sjómenn og fiskverkendur á Flateyri fjölmenntu á fyrirlestur um bætta meðferð afla sem sjávarútvegsráðuneytið stóð fyrir í þremur bæjarfélögum á Vestfjörðum á dögunum. Meira
29. september 2000 | Akureyri og nágrenni | 192 orð

Skoðunarferð á Gása

MINJASAFNIÐ á Akureyri efnir til skoðunarferðar á gamla verslunarstaðinn á Gásum á sunnudag, 1. október. Gása er víða getið í fornum sögum og annálum. Meira
29. september 2000 | Innlendar fréttir | 127 orð

Skógræktin missir jörð í Skorradal

JÓN Loftsson, skógræktarstjóri ríkisins, segir að ágreiningur sé á milli Skógræktarinnar og eigenda jarðarinnar Hvamms í Skorradal um eignarhald á skógi þeim sem Skógræktin hefur ræktað upp þar síðustu 30 árin. Meira
29. september 2000 | Innlendar fréttir | 574 orð

Starf veitustjóra lagt niður vegna breytinga

BÆJARSTJÓRN Akraness samþykkti á fundi sínum á þriðjudag, með sex atkvæðum gegn þremur, að fela bæjarstjóra að segja upp ráðningarsamningi við framkvæmdastjóra Akranesveitu, Magnús Oddsson. Meira
29. september 2000 | Innlendar fréttir | 89 orð

Stjórnmálanámskeið fyrir konur

STJÓRNMÁLASKÓLINN, Hvöt og jafnréttisnefnd Sjálfstæðisflokksins bjóða upp á stjórnmálanámskeið fyrir konur á þriðjudags- og fimmtudagskvöldum í október. Á námskeiðinu, sem ætlað er öllum áhugasömum konum um stjórnmál, verður farið yfir fjölmörg atriði. Meira
29. september 2000 | Innlendar fréttir | 18 orð | 1 mynd

Táp og fjör

Börnin á leikskólanum Sæborg höfðu í nógu að snúast þegar ljósmyndari Morgunblaðsins var á ferð í Vesturbænum í... Meira
29. september 2000 | Innlendar fréttir | 86 orð

Trjáskoðun og trjámælingar

Í FRAMHALDI af skógargöngunum í haust efnir Grasagarður Reykjavíkur og Garðyrkjufélag Íslands til trjáskoðunar í Grasagarðinum laugardaginn 30. september kl. 10-12. Grasagarðurinn var stofnaður árið 1961 en elstu tré í garðinum eru frá 1929. Meira
29. september 2000 | Akureyri og nágrenni | 211 orð

Um 60 manns á biðlista

BÆJARRÁÐ Akureyrar samþykkti á fundi sínum í gær að sótt verði um lánsheimildir til viðbótarlána að fjárhæð 300 milljónir króna og vegna leiguíbúða að fjárhæð 50 milljónir króna. Meira
29. september 2000 | Innlendar fréttir | 45 orð

Umferðarljós óvirk eftir árekstur

Umferðarljós urðu óvirk um tíma og umferðarteppa myndaðist í Hafnarfirði eftir árekstur á mótum Álftanesvegar og Hafnarfjarðarvegar um klukkan hálftólf í gær. Áreksturinn varð eftir að annar bíllinn ók gegn rauðu ljósi. Meira
29. september 2000 | Innlendar fréttir | 164 orð

Umferðarvika í Hafnarfirði

SÉRSTÖK umferðarvika verður í öllum grunnskólum Hafnarfjarðar frá 29. september til 6. október. Í umferðarvikunni verður leitað ýmissa leiða til þess að vekja nemendur og foreldra til umræðu og umhugsunar um umferðarmál, slysahættu, forvarnir og öryggi. Meira
29. september 2000 | Innlendar fréttir | 641 orð | 1 mynd

Umsvifamiklir flutningar hafa færst til erlendra aðila

UMSVIFAMIKLIR vöruflutningar hafa færst úr höndum íslenskra skipafélaga á síðustu árum vegna hins neikvæða rekstrarumhverfis sem íslenskum skipafélögum er búið hér á landi, að mati Ólafs Ólafssonar forstjóra Samskipa. Meira
29. september 2000 | Innlendar fréttir | 416 orð

Út í hött að kenna stéttarfélögum um vandann

BIRGIR Björgvinsson, stjórnarmaður í Sjómannafélagi Reykjavíkur, gagnrýnir harðlega ummæli sem Ólafur Ólafsson, forstjóri Samskipa, lét falla á aðalfundi Sambands íslenskra kaupskipaútgerða á miðvikudag, og voru höfð eftir Ólafi í Morgunblaðinu í gær. Meira
29. september 2000 | Innlendar fréttir | 49 orð

VG óskar eftir fundi um áætlunarflug

JÓN Bjarnason fulltrúi Vinstrihreyfingarinnar-græns framboðs í samgöngunefnd Alþingis hefur óskað eftir fundi í nefndinni til að fjalla um stöðu áætlunarflugs í landinu. Meira
29. september 2000 | Innlendar fréttir | 251 orð

Viðræður halda áfram um sölu Ölgerðarinnar

VIÐRÆÐUR hafa haldið áfram á milli stjórnenda Ölgerðarinnar Egils Skallagrímssonar og hugsanlegra kaupenda fyrirtækisins. Meira
29. september 2000 | Innlendar fréttir | 45 orð

Viðræður við land-eigendur á lokastigi

SAMKVÆMT upplýsingum úr umhverfisráðuneytinu eru samningaviðræður við landeigendur í nágrenni Snæfellsjökuls á lokastigi, vegna áforma stjórnvalda um að stofna Snæfellsþjóðgarð. Reiknað er með að samningar verði undirritaðir á næstunni. Meira
29. september 2000 | Innlendar fréttir | 101 orð

Voru með falsað atvinnuleyfi

TVÆR konur frá Litháen voru handteknar í vikunni með falsaða pappíra þegar þær hugðust hefja störf hjá fyrirtæki í Sandgerði. Að því er kemur fram á fréttavef Víkurfrétta keyptu konurnar tilskilin leyfi í heimalandi sínu, þ.e. Meira
29. september 2000 | Erlendar fréttir | 582 orð | 1 mynd

Þjóðernissinni með hreinan skjöld

Vojislav Kostunica er ekki orðlagður fyrir persónutöfra eða mælsku, en hann hefur þann ótvíræða kost að hafa hvorki verið viðriðinn spillingarmál né lagst á jötuna hjá Slobodan Milosevic, ólíkt mörgum öðrum leiðtogum stjórnarandstöðunnar. Meira
29. september 2000 | Innlendar fréttir | 66 orð

Þung umferð

Þung umferð er jafnan úr Breiðholtshverfum í Reykjavík að morgni dags. Geta því langar bílaraðir myndast á gatnamótunum við Reykjanesbraut þegar nærri 7.000 bílar þurfa að komast þar um og mæta þar annarri eins holskeflu. Meira
29. september 2000 | Akureyri og nágrenni | 70 orð | 1 mynd

Æft fyrir veturinn

ÆFINGAR eru hafnar hjá unglingum sem stunda skíðaíþróttina á Akureyri og hafa þeir sem eru í flokki 13 ára og eldri verið við þrekæfingar að undanförnu. Æfingarnar eru fjölbreyttar, m.a. Meira

Ritstjórnargreinar

29. september 2000 | Staksteinar | 325 orð | 2 myndir

Gróði tryggingafélaganna

JÓHANNA Sigurðardóttir alþingismaður hefur gagnrýnt harðlega iðgjaldahækkun tryggingafélaganna. Hún segir í vefpistli sínum að nú sé staðfest að 70-80% hækkun iðgjalda hafi verið ónauðsynleg síðastliðin 2 ár. Meira
29. september 2000 | Leiðarar | 781 orð

ÚRSLITIN Í DANMÖRKU

Það kom flestum í opna skjöldu í júní árið 1992 er danska þjóðin hafnaði Maastricht-samkomulaginu, sem leiðtogar Evrópusambandsins höfðu orðið ásáttir um hálfu ári fyrr, í þjóðaratkvæðagreiðslu. Meira

Menning

29. september 2000 | Menningarlíf | 228 orð | 1 mynd

Afmælisveislan í beinni útsendingu

HINN 10. október næstkomandi fagnar eitt merkasta leikskáld okkar tíma, Harold Pinter, sjötugsafmæli sínu. Af því tilefni verður eitt af hans fyrstu verkum, "Afmælisveislan", leiklesið á Stóra sviði Borgarleikhússins næstkomandi sunnudag, 1. Meira
29. september 2000 | Myndlist | 325 orð | 1 mynd

Austurlensk kyrrð

Til 8. október. Opið þriðjudaga til sunnudaga frá kl. 11-17. Meira
29. september 2000 | Fólk í fréttum | 154 orð | 1 mynd

Bíótónleikar

TUTTUGU börn á aldrinum 6-14 ára úr Suzuki-tónlistarskólanum í Reykjavík spiluðu nokkur skemmtileg lög á fiðlu í Regnboganum sl. sunnudag, 24.sept. í tengslum við sýningu myndarinnar, Music of the Heart. Meira
29. september 2000 | Fólk í fréttum | 106 orð | 1 mynd

Breiðholtsbúggí!

ÞAÐ MÁ eiginlega segja að búið sé að bíða eftir nýrri barnaplötu með Ólafi Hauki Símonarsyni í hálfan þriðja áratug eða síðan meistaraverkið Eniga Meninga leit dagsins ljós. Nú er biðin loks á enda. Meira
29. september 2000 | Menningarlíf | 153 orð | 1 mynd

Brúðubíllinn sýnir á Akranesi

BRÚÐUBÍLLINN sýnir í Bíóhöllinni á Akranesi á sunnudaginn 1. október klukkan 14. Sýnd verða leikritin "Brúðukabarett" og "Af hverju?" Fjölmargar brúður koma fram í báðum leikritum, litlar og stórar, sem leikarinn klæðist. Meira
29. september 2000 | Fólk í fréttum | 143 orð | 1 mynd

Dæmalaus drottning!

HVAÐA BRITNEY? Madonna er málið, hefur alltaf verið og virðist alltaf ætla að verða. Nýja platan með þessari dæmalausu poppdrottningu Music fór í sinni fyrstu viku beint á topp hvorki fleiri né færri en 23 landa. Meira
29. september 2000 | Fólk í fréttum | 780 orð | 1 mynd

Ekki málið að "vinna" heldur vera með

Bandamenn hafa unnið baki brotnu undanfarin ár við að kynna íslenskan bóka- og menningararf í gegnum nýstárlegar og kraftmiklar leiksýningar en nýjasta verk þeirra, edda.ris - Skírnismál að nýju, er nú í fullum gangi. Arnar Eggert Thoroddsen hitti tvo af leikurunum, þá Borgar Garðarsson og Felix Bergsson, að máli yfir vínarbrauði og kaffi. Meira
29. september 2000 | Menningarlíf | 1511 orð | 3 myndir

Enn ungur og enn reiður

Þjóðleikhúsið frumsýnir í kvöld Horfðu reiður um öxl eftir John Osborne. Hávar Sigurjónsson hitti leikara og leikstjóra sýningarinnar rétt fyrir síðustu æfingu. Meira
29. september 2000 | Fólk í fréttum | 316 orð | 1 mynd

Erfir ríkasta mann Texas

DÓMSTÓLAR í Texas hafa loksins kveðið upp úrskurð sinn um það hver skuli erfa olíubaróninn liðna J. Howard Marshall, sem kallaður hefur verið ríkasti maður Texas-ríkis. Meira
29. september 2000 | Fólk í fréttum | 781 orð | 4 myndir

Fínasta fullorðinspopp

ÞAÐ ER undarlegt starf að vera poppari. Þverstæðurnar eru bókstaflega æpandi. Þessi starfsstétt sem á allt sitt undir að hitta á rétta augnablikið, vera í takt við tíðarandann er jafnframt svo villt í tímanum að unun er á að horfa. Meira
29. september 2000 | Fólk í fréttum | 217 orð | 1 mynd

Fær Morrison að hvíla í friði?

EFTIRLIFANDI félagar Jims Morrisons heitins úr sveitinni The Doors hafa hughreyst aðdáendur hans og lýst því yfir að þeir muni gera allt hvað í valdi þeirra stendur til þess að hann fái að hvíla áfram í París en leigan á grafreit hans rennur út á næsta... Meira
29. september 2000 | Tónlist | 606 orð

Gleymdar gersemar

Norræn píanóverk eftir Söderlundh, Nystedt, Sibelius, Forsman, Jón Leifs og Schierbeck. Folke Gräsbeck, píanó. Þriðjudaginn 26. september kl. 20. Meira
29. september 2000 | Menningarlíf | 560 orð | 5 myndir

Jubilemus 2000 í Helsinki

Norrænt kirkjutónlistarmót var haldið í Helsinki á dögunum undir yfirskriftinni "Jubilemus 2000". Kjartan Sigurjónsson var á mótinu þar sem söng Schola cantorum var meðal annars afar vel tekið. Meira
29. september 2000 | Menningarlíf | 30 orð

Leikarar og listrænir stjórnendur

HORFÐU REIÐUR UM ÖXL eftir John Osborne. Þýðandi: Thor Vilhjálmsson. Leikarar: Elva Ósk Ólafsdóttir, Gunnar Eyjólfsson, Halldóra Björnsdóttir, Hilmir Snær Guðnason, Rúnar Freyr Gíslason. Lýsing: Páll Ragnarsson. Meira
29. september 2000 | Fólk í fréttum | 284 orð | 1 mynd

Listrænir grunnskólar

EITT af stærri verkefnum Reykjavíkurborgar á menningarborgarári er verkefnið Listamenn í skólum sem unnið er í samvinnu við grunnskóla borgarinnar og Fræðslumiðstöð Reykjavíkur. Meira
29. september 2000 | Menningarlíf | 136 orð

Lítil aðsókn á Myrkradansarann

LÍTIL aðsókn er að mynd Lars von Triers, "Myrkradansaranum", í kvikmyndahúsum á Norðurlöndunum, að því er norska viðskiptablaðið Dagens næringsliv greinir frá. Meira
29. september 2000 | Fólk í fréttum | 1285 orð | 6 myndir

Madonna þá og nú

Um þessar mundir er að koma út ný breiðskífa með Madonnu sem ber nafnið Music. Af því tilefni staldrar Georg Erlingsson við og rifjar upp nokkrar misjafnlega kunnar glefsur úr nær tveggja áratuga löngum ferli þessarar einu sönnu poppdrottningar. Meira
29. september 2000 | Menningarlíf | 66 orð

Myndlistarsýning í Skálholti

SÝNING á teikningum Katrínar Briem, sem unnar eru við sálma og ljóð eftir séra Valdimar Briem, verður opnuð nk. laugardag, 30. september, kl. 15 í safni kjallara Skálholtsdómkirkju. Meira
29. september 2000 | Menningarlíf | 231 orð | 1 mynd

Nýr geisladiskur

Geisladiskurinn Stokkseyri inniheldur kammerverkin "Stokkseyri" og "Septett" eftir Hróðmar Inga Sigurbjörnsson. Flytjendur eru Sverrir Guðjónsson kontratenór og Caput -hópurinn. Meira
29. september 2000 | Fólk í fréttum | 231 orð | 1 mynd

Póstkort frá paradís

Leikstjóri: Danny Boyle. Handrit: John Hodge. Aðalhlutverk: Leonardo DiCaprio, Virginie Ledoyen, Guillaume Canet, Tilda Swinton. (119 mín.) Bandaríkin. Skífan, 2000. Myndin er bönnuð börnum innan 16 ára. Meira
29. september 2000 | Fólk í fréttum | 222 orð | 1 mynd

Ristir ekki djúpt

½ Leikstjóri: James Mangold. Handrit: Mangold, Lisa Loomer og Anna Hamilton Phelan. Byggt á bók Susönnu Kaysen. Aðalhlutverk: Winona Ryder, Angelina Jolie, Whoopi Goldberg og Vanessa Redgrave. (127 mín) Bandaríkin, 1999. Skífan. Bönnuð innan 16 ára. Meira
29. september 2000 | Fólk í fréttum | 290 orð

Ruglaður og þreyttur en samt spenntur og ör

FRIÐRIK Friðriksson hefur komið víða við á stuttum leikaraferli sínum og eins og endra nær á haustin er hann nú önnum kafinn við æfingar á nýjum og kræsilegum leikverkum sem verið er að setja upp á fjölum leikhúsanna. Meira
29. september 2000 | Tónlist | 589 orð

Sérensk kammersöngverk

Þórunn Guðmundsdóttir, Hildigunnur Halldórsdóttir, Sigurlaug Eðvaldsdóttir, Guðmundur Kristmundsson, Sigurður Halldórsson, Kristinn Örn Kristinsson, Hallfríður Ólafsdóttir og Eydís Franzdóttir fluttu ensk kammersöngverk. Miðvikudagurinn 27. september 2000. Meira
29. september 2000 | Menningarlíf | 105 orð

Sigurður Flosason og Skúli Sverrisson tilnefndir

NORÐURLANDARÁÐ hefur tilnefnt Íslendingana Sigurð Flosason saxófónleikara og Skúla Sverrisson bassaleikara til tónlistarverðlauna ráðsins fyrir árið 2001. Meira
29. september 2000 | Menningarlíf | 108 orð | 2 myndir

Sinfóníutónleikar á Selfossi

SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT Íslands heldur tónleika á morgun, laugardag, kl. 15 í íþróttahúsinu á Selfossi. Eru þetta jafnframt síðustu tónleikarnir sem haldnir eru áður en hljómsveitin heldur í langa tónleikaferð til Ameríku í október. Meira
29. september 2000 | Menningarlíf | 73 orð

Síðasta sýningarhelgi

ÞREMUR sýningum í Listasafni Íslands lýkur nk. sunnudag, 1. Meira
29. september 2000 | Fólk í fréttum | 104 orð | 1 mynd

Sígildur!

ANDREA Bocelli hefur notið mikilla vinsælda hér á landi nokkurn veginn síðan hann söng sig inn í hjörtu tónelskra í laginu "Time To Say Goodbye" með söngleikjadívunni Söruh Brightman sem var að finna á plötu Bocellis Romanza . Meira
29. september 2000 | Fólk í fréttum | 92 orð | 1 mynd

Smellafans!

ÞÁ ER hún komin sú tuttugasta og fyrsta í röðinni - að venju smekkfull af sannkölluðum smellafans. Pottþétt 21 inniheldur fjölbreytt úrval heitustu laganna úr heimi dægurtónlistarinnar í dag. Meira
29. september 2000 | Fólk í fréttum | 554 orð | 1 mynd

Starfsmaður húsdýragarðsins í einn dag

"HVAÐ viltu verða þegar þú ert orðinn stór?" er líklegast spurning sem flestir hafa velt fyrir sér á sínum yngri árum. Meira
29. september 2000 | Menningarlíf | 47 orð | 1 mynd

Stern áttræður

FIÐLULEIKARINN Sarah Chang sést hér munda fiðlubogann á tónleikum sem haldnir voru nýlega í tilefni af áttræðisafmæli Isaacs Stern, framkvæmdastjóra Carnegie Hall. Meira
29. september 2000 | Menningarlíf | 14 orð

Sýning framlengd

SÝNING Huldu Vilhjálmsdóttur, Birtan í símaskránni, hjá Ófeigi, Skólavörðustíg 5, verður framlengd til 11.... Meira
29. september 2000 | Menningarlíf | 35 orð

Sýning í Grafarvogskirkju

MYNDLISTAR- og handverkssýning Kristínar Bryndísar Björnsdóttur verður opnuð í sóknarsal Grafarvogskirkju á morgun, laugardag, kl. 14. Kristín Bryndís sýnir þar hekluð teppi og olíu- og vatnslitamyndir. Opið alla daga kl. 14-18. Sýningin stendur til 23. Meira
29. september 2000 | Menningarlíf | 77 orð

Sýningum í Listasafni ASÍ lýkur

SÝNINGU Bryndísar Jónsdóttur, Dregið í Dilka, í Ásmundarsal, Listasafni ASÍ v/Freyjugötu, lýkur nk. sunnudag, 1. október. Viðfangsefni Bryndísar eru íslensku fjármörkin, sem notuð hafa verið á búfé hér á landi frá landnámstíð. Meira

Umræðan

29. september 2000 | Bréf til blaðsins | 45 orð | 1 mynd

100 ÁRA afmæli.

100 ÁRA afmæli. Á morgun, 30. september, verður 100 ára Jörína G. Jónsdóttir kennari, Seljahlíð, Hjallaseli 55, Reykjavík. Eiginmaður hennar var Sigurvin Einarsson, kennari og fyrrv. alþingismaður. Hann lést 1989. Meira
29. september 2000 | Bréf til blaðsins | 50 orð | 1 mynd

50ÁRA afmæli .

50ÁRA afmæli . Nk. miðvikudag 4. október verður fimmtug Kristín Snæfells, Fannarfelli 6, Reykjavík. Hún verður stödd í Chicago á afmælisdaginn en heldur upp á afmæli sitt í Broadway 2. október kl. 17 og býður vinum og vandamönnum að gleðjast með sér. Meira
29. september 2000 | Bréf til blaðsins | 37 orð | 1 mynd

70ÁRA afmæli.

70ÁRA afmæli. Mánudaginn 2. október verður sjötugur Gunnlaugur Magnússon rafvirkjameistari . Meira
29. september 2000 | Bréf til blaðsins | 37 orð | 1 mynd

70ÁRA afmæli.

70ÁRA afmæli. Nk. sunnudag, 1. október, verður sjötugur Haukur Ársælsson, yfireftirlitsmaður hjá rafmagnsöryggisdeild Löggildingarstofu, Hrauntungu 81, Kópavogi . Meira
29. september 2000 | Bréf til blaðsins | 41 orð | 1 mynd

80 ÁRA afmæli .

80 ÁRA afmæli . Í dag, föstudaginn 29. september, verður áttræð Hinrika Ásgerður Kristjánsdóttir frá Ísafirði, Miðvangi 41, Hafnarfirði . Meira
29. september 2000 | Bréf til blaðsins | 24 orð | 1 mynd

90 ÁRA afmæli.

90 ÁRA afmæli. Í dag, 29. september, verður níræð Kristín Elíasdóttir, Vesturgötu 7, Reykjavík, áður Sogavegi 164, Rvík. Eiginmaður hennar var Pétur Ottesen Jónsson... Meira
29. september 2000 | Bréf til blaðsins | 39 orð | 1 mynd

90ÁRA afmæli .

90ÁRA afmæli . Nk. mánudag 2. október verður níræður Jóhann Sigurðsson, húsasmíðameistari, Lönguhlíð 12, Akureyri. Eiginkona hans er Brynhildur Kristinsdóttir. Í tilefni afmælisins taka þau hjón á móti gestum í safnaðarsal Glerárkirkju laugardaginn 30. Meira
29. september 2000 | Aðsent efni | 755 orð | 1 mynd

Akandi, gangandi, glaðvakandi

Þetta er annað árið í röð, segir Valgarður Valgarðsson, sem umferðarvika er haldin í Hafnarfirði. Meira
29. september 2000 | Aðsent efni | 1610 orð | 1 mynd

Áhorfandinn svívirtur

Ég frábið mér, segir Baltasar Kormákur, meinlegar athugasemdir um framtíð mína og niðurrifsstarfsemi í minn garð. Meira
29. september 2000 | Aðsent efni | 669 orð | 1 mynd

Bráðaþjónusta fyrir vímuefnaneytendur

Ástandið hjá okkur, segir Þórarinn Tyrfingsson, hefur versnað í stórum stökkum. Meira
29. september 2000 | Aðsent efni | 902 orð | 1 mynd

Harðkornadekk - réttur valkostur

Sú spurning vaknar, segir Friðrik Helgi Vigfússon, hvort stjórnvöld á Íslandi geti látið það hjá líða að sporna gegn notkun nagladekkja. Meira
29. september 2000 | Aðsent efni | 759 orð | 1 mynd

Háskóli Íslands skilinn eftir

Svör menntamálaráðuneytisins við gagnrýni Stúdentaráðs, segir Eiríkur Jónsson, vekja jafnvel enn stærri spurningar um menntastefnu stjórnvalda. Meira
29. september 2000 | Aðsent efni | 565 orð | 1 mynd

Hver býður best í veðrið?

Þótt fjárhagurinn sé oft þröngur, segir Kristín Halldórsdóttir, ber RÚV að halda ákveðinni reisn og forðast að láta markaðsöflin taka völdin. Meira
29. september 2000 | Aðsent efni | 850 orð | 1 mynd

Kolviðarhóll - Viðey - Staðsetning á nýjum golfvelli

Skíðasvæðin hafa verið látin "drabbast" niður, segir Auður Björg Sigurjónsdóttir. Það er ekki til fjármagn fyrir eðlilegu viðhaldi mannvirkja. Meira
29. september 2000 | Aðsent efni | 357 orð | 1 mynd

Ljúkum byggingu Náttúrufræðihúss

Ég hvet þingmenn, segir Þorvarður Tjörvi, til að hverfa af braut fjársveltis og samþykkja sérstakt framlag til að ljúka við Náttúrufræðihúsið á næstu 2 árum. Meira
29. september 2000 | Bréf til blaðsins | 261 orð

Lokun gatna í Reykjavík

NÚ ÞEGAR Grafarvogsbúar mótmæla enn og aftur sinnuleysi borgaryfirvalda gagnvart umferðaröryggi í Rimahverfi finnst undirrituðum tilefni til að minna á annað mál og bera saman en það lýtur að Fossvogshverfi. Álandi, sem m.a. Meira
29. september 2000 | Bréf til blaðsins | 624 orð

Mannleg reisn

FYRIR um það bil tveimur árum nefndi vinkona mín við mig, að hún fengi dagblaðið Dag-Tímann á hálfvirði, af því að hún væri orðin "eldri borgari". "Þú sem alltaf kaupir Morgunblaðið ættir að geta fengið afslátt af því," sagði hún. Meira
29. september 2000 | Aðsent efni | 780 orð | 2 myndir

Nesjavellir - hagkvæmasti virkjunarkosturinn

Íbúar á Reykjavíkursvæðinu, segir Alfreð Þorsteinsson, eru vel settir með framboð á heitu vatni og rafmagni þegar til framtíðar er litið. Meira
29. september 2000 | Bréf til blaðsins | 464 orð

Ofurskattar skapa fátækt

ÞVÍ miður eigum við enn við að búa óréttlátt skattkerfi, sem hreint og beint stuðlar að því að hinir fátæku verði enn fátækari, hvort sem um er að ræða ófaglærða á vinnumarkaði með laun undir hundrað þúsund krónum ellegar bótaþega almannatrygginga, sjúka... Meira
29. september 2000 | Aðsent efni | 873 orð | 1 mynd

Rafræn skjalastjórnun; hvað er það?

Samræma þarf rafræna skjalastjórnun vistun pappírsskjala. Alfa Kristjánsdóttir skýrir hér hugtakið rafræn skjalastjórnun og gerir grein fyrir hugtakaruglingi sem ríkir á þessu sviði. Meira
29. september 2000 | Aðsent efni | 403 orð | 1 mynd

Svar til Árna Finnssonar

Þrátt fyrir gífurlegar umræður, harðar ásakanir og miklar tilraunir, segir Pétur Bjarnason, hefur ekki tekist að hrekja neinar af meginniðurstöðum Björns Lomborg. Meira
29. september 2000 | Bréf til blaðsins | 542 orð

UMMÆLI Hreggviðs Jónssonar, framkvæmdastjóra og fyrrverandi...

UMMÆLI Hreggviðs Jónssonar, framkvæmdastjóra og fyrrverandi alþingismanns, um svokallaðan ruslpóst hafa vakið nokkra athygli. Meira
29. september 2000 | Bréf til blaðsins | 521 orð

Vetrarstarf Melstaðarprestakalls

BARNAGUÐSÞJÓNUSTUR verða í vetur í samstarfi við Breiðabólstaðarprestakall alla sunnudaga kl. 11. Fastur samkomustaður er í Hvammstangakirkju, en öðru hverju verður farið í sveitakirkjurnar, svo börnin fái að koma í sína kirkju einhverntíma vetrarins. Meira
29. september 2000 | Bréf til blaðsins | 36 orð

ÞÁ VAR ÉG UNGUR -

Hreppsómaga-hnokki hírðist inni á palli, ljós á húð og hár. Steig hjá lágum stokki stuttur brókarlalli, var svo vinafár. Líf hans var til fárra fiska metið. Furðanlegt, hvað strákurinn gat étið. Meira
29. september 2000 | Aðsent efni | 367 orð | 1 mynd

Öflugur almannamiðill

Það er ekkert réttlæti í því, segir Björgvin G. Sigurðsson, að ríkismiðill með tekjur af afnotagjöldum etji kappi við einkareknar stöðvar á auglýsingamarkaði. Meira

Minningargreinar

29. september 2000 | Minningargreinar | 234 orð | 1 mynd

FANNEY HERVARSDÓTTIR

Fanney Hervarsdóttir fæddist í Súðavík í Álftafirði 17. júní 1931. Hún lést á Sjúkrahúsi Akraness 17. september síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Akraneskirkju 26. september. Meira  Kaupa minningabók
29. september 2000 | Minningargreinar | 493 orð | 1 mynd

GUNNAR SVEINSSON

Gunnar Sveinsson fæddist á Halldórsstöðum í Ljósavatnshreppi, S-Þing. 22. mars 1926. Hann lést 14. september síðastliðinn og fór útför hans fram frá Fossvogskirkju 26. september. Meira  Kaupa minningabók
29. september 2000 | Minningargreinar | 2817 orð | 1 mynd

HALLDÓR EYJÓLFSSON

Halldór Eyjólfsson var fæddur í Reykjavík 9. mars 1924. Hann lést að heimili sínu, Espigerði 2 í Reykjavík, 21. september síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
29. september 2000 | Minningargreinar | 1928 orð | 1 mynd

JÓNÍNA NIELJOHNÍUSDÓTTIR

Jónína Nieljohníusdóttir var fædd í Reykjavík 3. desember 1923. Hún lést á Landspítalanum 24. september síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Nieljohníus Ólafsson, verslunarmaður, f. 21.12. 1890, d. 20.7. 1969, og Ólöf Sigurðardóttir, húsmóðir, f. 30.11. Meira  Kaupa minningabók
29. september 2000 | Minningargreinar | 266 orð | 1 mynd

KONRÁÐ BERGÞÓRSSON

Konráð fæddist í Reykjavík 15. desember 1934. Hann lést hinn 25. september síðastliðinn. Hann var sonur hjónanna Rögnu Björnsdóttur, f. 22.7. 1899, d. 21.6.1976 og Bergþórs Magnússonar, f. 29.8. 1900, d. 5.9.1990. Systkini: Hulda, f. 16.11.1922; Magnús, f. 14.1.1924; Björn, f. 14.2.1926; Ragnhildur, f. 27.3.1928; Hreinn, f. 24.5.1931, d. 14.7.1986; Gunnar, f. 12.2.1940. Konráð verður jarðsunginn frá Langholtskirkju í dag og hefst athöfnin klukkan 13.30. Meira  Kaupa minningabók
29. september 2000 | Minningargreinar | 791 orð | 1 mynd

KRISTJÁN BJÖRNSSON

Kristján Björnsson fæddist í Reykjavík 5. maí 1972. Hann lést á gjörgæsludeild Landspítalans í Fossvogi 10. september síðastliðinn og fór útför hans fram frá Fossvogskirkju 21. september. Meira  Kaupa minningabók
29. september 2000 | Minningargreinar | 1449 orð | 1 mynd

SIGRÚN ARNARDÓTTIR

Sigrún Arnardóttir fæddist í Reykjavík 13. apríl 1958. Hún lést á gjörgæsludeild Landspítalans 21. september síðastliðinn. Foreldrar hennar eru Björg Guðnadóttir, f. 7. júlí 1940 og Skúli Guðmundsson, f. 26. apríl 1941. Meira  Kaupa minningabók
29. september 2000 | Minningargreinar | 608 orð | 1 mynd

SIGURJÓNA KRISTINSDÓTTIR

Sigurjóna Kristinsdóttir var fædd á Gili í Öxnadal 28. október 1905. Hún lést í Landakotsspítala 22. september síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Kristinn Magnússon, f. 25.12. 1856, d. 10.6. 1916, og María Sigurðardóttir, f. 26.2. 1868, d. 16.4. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

29. september 2000 | Viðskiptafréttir | 189 orð

Afkoman í fyrra talsvert lakari en 1998

HALLI varð af rekstri Lánasýslu ríkisins á síðasta ári upp á 89 milljónir króna, samanborið við 27 milljóna króna tekjuafgang á árinu 1998. Meira
29. september 2000 | Viðskiptafréttir | 1410 orð

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 28.

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 28.09.00 Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) AUSTFJARÐAM. FÁSKRÚÐSFIRÐI Karfi 69 67 67 10.169 682.543 Steinbítur 93 93 93 1.140 106.020 Ufsi 44 44 44 6.690 294. Meira
29. september 2000 | Viðskiptafréttir | 10 orð

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta...

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr. Meira
29. september 2000 | Viðskiptafréttir | 656 orð | 1 mynd

Fjármögnun fyrir um milljarð króna

STJÓRNENDUR Landsbanka Íslands og Íslandssíma undirrituðu í gær víðtækan samning um frekari eiginfjárþátttöku Landsbankans í Íslandssíma. Samkomulagið felur ennfremur í sér fjármögnun Íslandssíma og stefnumarkandi samstarf milli félaganna. Meira
29. september 2000 | Viðskiptafréttir | 231 orð

Landsbankinn einn af bestu

ALÞJÓÐLEGA fjármálatímaritið Global Finance hefur útnefnt Landsbanka Íslands hf. sem einn af bestu bönkum heims árið 2000. Bankanum var afhent viðurkenning tímaritsins í Prag í tengslum við ársfund Alþjóðabankans og Alþjóðagjald-eyrissjóðsins. Meira
29. september 2000 | Viðskiptafréttir | 90 orð

LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi brey...

LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi brey t.% Úrvalsvísitala aðallista 1.506,04 -0,08 FTSE 100 6.264,10 0,11 DAX í Frankfurt 6.832,76 0,27 CAC 40 í París 6.311,03 -0,14 OMX í Stokkhólmi 1.222,92 -1,68 FTSE NOREX 30 samnorræn 1. Meira
29. september 2000 | Viðskiptafréttir | 539 orð | 1 mynd

Markmiðið að lágmarka fjármögnunarkostnað ríkissjóðs

LÁNASÝSLA ríkisins hefur í umboði fjármálaráðuneytis lagt fram stefnumótun þar sem fram koma breyttar áherslur í samræmi við tækniframfarir á innlendum fjármálamarkaði. Meira
29. september 2000 | Viðskiptafréttir | 146 orð

Ráðgjöf um fasteignaviðskipti

ÍSLANDSBANKI-FBA opnar á morgun þjónustumiðstöð þar sem boðið verður upp á þjónustu við fólk sem stendur í fasteignaviðskiptum. Jafnframt mun þjónustumiðstöðin veita ráðgjöf og gera tillögur til lausna á greiðsluerfiðleikum. Meira
29. september 2000 | Viðskiptafréttir | 50 orð

Skotlandsbanki býður ekki í Kreditkassen

BANK of Scotland hefur vísað á bug fréttum sem birtust í gær um hugsanlegt tilboð bankans í norska Kreditkassen. Bank of Scotland birti í fyrradag afkomutölur sínar fyrir fyrri helming þessa árs og voru þær sýnu verri en sérfræðingar höfðu áætlað. Meira
29. september 2000 | Viðskiptafréttir | 140 orð

Sony í vandræðum með PlayStation 2

HLUTABRÉF í japanska tæknifyrirtækinu Sony lækkuðu um 6% í gær í kjölfar tilkynningar frá fyrirtækinu um að ekki tækist að klára nógu margar PlayStation 2 leikjatölvur sem áætlað var að færu á Bandaríkjamarkað í næsta mánuði. Þetta kemur m.a. Meira
29. september 2000 | Viðskiptafréttir | 64 orð

ÚTBOÐ RÍKISVERÐBRÉFA Meðalávöxtun síðasta úboðs hjá...

ÚTBOÐ RÍKISVERÐBRÉFA Meðalávöxtun síðasta úboðs hjá Lánasýslu ríkisins Ávöxtun í % Br. frá síðasta útb. Ríkisvíxlar 17. ágúst '00 3 mán. RV00-0817 11,30 0,66 5-6 mán. RV00-1018 11,36 0,31 11-12 mán. RV01-0418 - - Ríkisbréf sept. Meira
29. september 2000 | Viðskiptafréttir | 79 orð

VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 28.

VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 28.9.2000 Kvótategund Viðskipta- magn (kg) Viðskipta- verð (kr) Hæsta kaup- tilboð (kr) Lægsta sölu- tilboð (kr) Kaupmagn eftir (kg) Sölumagn eftir (kg) Vegið kaup- verð (kr) Vegið sölu- verð (kr) Síðasta meðalv. Meira

Daglegt líf

29. september 2000 | Bílar | 604 orð | 4 myndir

Fimmtíu nýir bílar og tæki frumsýnd

Bílasýningin í París opnar dyr sínar fyrir gestum á morgun, 30. september, en í gær og í dag er hún opin fréttamönnum. Guðjón Guðmundsson og Árni Sæberg lýsa í máli og myndum því markverðasta sem bar fyrir sjónir. Meira

Fastir þættir

29. september 2000 | Viðhorf | 835 orð

Bréf frá Barbate

Á smyglaraslóðum á Suður-Spáni Meira
29. september 2000 | Fastir þættir | 67 orð

Bridsdeild Barðstrendinga og Bridsfélag kvenna Mánudaginn...

Bridsdeild Barðstrendinga og Bridsfélag kvenna Mánudaginn 25. september sl. var spilaður eins kvölds tvímenningur. 24 pör mættu. Meðalskor 216 stig. Bestu skor. N/S Anna G. Nielsen - Guðlaugur Nilsen 275 Guðlaugur Sveinss. - Magnús Sveinss. Meira
29. september 2000 | Fastir þættir | 42 orð

Bridsfélag Reyðarfjarðar og Eskifjarðar Þriðjudagskvöldið 26.

Bridsfélag Reyðarfjarðar og Eskifjarðar Þriðjudagskvöldið 26. september var spilaður tvímenningur hjá BRE, 12 pör tóku þátt og voru spiluð 3 spil milli para. Úrslit urðu á þessa leið: Árni Guðmundss. - Þorbergur Haukss. 189 Jóhanna Gíslad. Meira
29. september 2000 | Fastir þættir | 91 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Félag eldri borgara í Kópavogi Föstudaginn 22. sept spiluðu 19 pör og urðu úrslit þessi í N/S: Jón Pálmason - Ólafur Ingimundars. 241 Ólafur Ingvarss. - Þórarinn Árnason 240 Einar Markússon - Sverrir Gunnarss. 229 Hæsta skor í A/V: Garðar Sigurðss. Meira
29. september 2000 | Fastir þættir | 347 orð

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

LESANDINN er í vestur og kemur út með tromp gegn sex tíglum suðurs: Suður gefur; allir á hættu. Meira
29. september 2000 | Dagbók | 661 orð

(II. Tím. 2, 15.)

Í dag er föstudagur 29. september, 272. dagur ársins 2000. Orð dagsins Legg kapp á að reynast hæfur fyrir Guði sem verkamaður, er ekki þarf að skammast sín og fer rétt með orð sannleikans. Meira
29. september 2000 | Fastir þættir | 516 orð | 1 mynd

Judit Polgar og Bologan sigruðu á minningarmótinu um Najdorf

18.-27. sept. 2000 Meira
29. september 2000 | Fastir þættir | 92 orð | 1 mynd

SkÁk - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

Staðan kom upp í Norðurlandamóti taflfélaga sem haldið var fyrir skömmu. Hvítt hafði Helgi Áss Grétarsson (2563) gegn Dananum Jens Hartung Nielsen (2224). 25. Rxd5 Einfaldara hefði verið að leika 25. Bxe5! Hxe5 26. Hxe5 Dxe5 27. Meira

Íþróttir

29. september 2000 | Íþróttir | 76 orð

Bjarki eignaðist barn

BJARKI Gunnlaugsson gat ekki leikið með liði sínu, Preston NE, í fyrrakvöld þar sem eiginkona hans eignaðist barn í gær og vildi hann ekki hætta á að missa af fæðingunni. Meira
29. september 2000 | Íþróttir | 288 orð | 1 mynd

Blikastúlkur gáfu Herdísi og Jörundi Áka verðlaunafé sitt

UPPSKERUHÁTÍÐ knattspyrnudeildar Breiðabliks fór fram um sl. helgi og tók sérstæða stefnu er meistaraflokkur kvenna gaf verðlaunapeninga þá er félagið hlaut fyrir sigur í bikarkeppni KSÍ. Stúlkurnar gáfu handboltakonunni Herdísi Sigurbergsdóttur og manni hennar, Jörundi Áka Sveinssyni þjálfara Blikastúlkna, 300.000 krónurnar sem Vífilfell gaf þeim fyrir að vinna bikarkeppnina. Meira
29. september 2000 | Íþróttir | 548 orð | 1 mynd

Chelsea varð fyrir miklu áfalli í Sviss

VANDRÆÐAGANGURINN hjá Chelsea heldur enn áfram og enska félagið varð fyrir miklu áfalli í gærkvöld þegar það var slegið út úr UEFA-bikarnum strax í fyrstu umferð. Chelsea tapaði óvænt fyrir St. Meira
29. september 2000 | Íþróttir | 296 orð

Eftir að í ljós kom að...

KONSTANTINOS Kenteris braut blað í ólympíusögu Grikkja í gær þegar hann varð fyrsti Grikkinn til að vinna til gullverðlauna í spretthlaupi á Ólympíuleikum. Kenteris átti frábæran endasprett og kom í mark á 20,09 sekúndum. Bretinn Darren Campbell, Evrópumeistari í greininni, varð annar á 20,14 sekúndum og Ato Boldon frá Trinidad og Tobaco, sem vann til silfurverðlauna í 100 metra hlaupinu, þriðji á 20,20 sekúndum. Meira
29. september 2000 | Íþróttir | 66 orð

Erki Nool

Ólympíumeistari í tugþraut karla. Fæddur: 25. júní 1970 í Voru í Eistlandi. Helstu afrek: Varð Evrópumeistari árið 1998 og varð þar með fyrsti Evrópumeistari Eista í 60 ár.Varð í sjöunda sæti í sjöþraut á heimsmeistaramótinu innanhúss árið 1999. Meira
29. september 2000 | Íþróttir | 516 orð | 1 mynd

Erki Nool meistari

EISTINN Erki Nool tryggði sér ólympíumeistaratitilinn í tugþraut með góðu 1.500 metra hlaupi. Hann var þó heppinn því í annarri grein gærdagsins, kringlukastinu, voru öll þrjú köst hans í fyrstu dæmd ógild en það síðan leiðrétt. Nool fékk 8. Meira
29. september 2000 | Íþróttir | 380 orð

Frá fyrstu sekúndu var ljóst að...

TINDASTÓLL gerði sér lítið fyrir og skellti sigurstranglegasta liði úrvalsdeildarinnar, Njarðvík, í fyrstu umferðinni á Sauðárkróki í gærkvöld. Lokatölur urðu 84:73 eftir mikla baráttu þar sem þrír Njarðvíkingar fóru af velli undir lokin eftir að hafa fengið á sig tæknivíti og villur fyrir að mótmæla dómgæslunni. Heimamenn komu sterkir til leiks og verða greinilega erfiðir heim að sækja í vetur, sem fyrr. Meira
29. september 2000 | Íþróttir | 220 orð | 1 mynd

Fyrstu gullverðlaun Rússa

GULLVERÐLAUNIN í einliðaleik karla í tennis fóru til Rússlands en Jevgeny Kafelnikov (mynd fyrir ofan)tryggði sér ólympíumeistaratitilinn með því að sigra Þjóðverjan Thomas Haas í hörkuspennandi úrslitaleik, 7:6, 3:6, 6:2, 4:6 og 6:3. Meira
29. september 2000 | Íþróttir | 104 orð

Golfklúbbur Keflavíkur

VÍÐA erlendis þekkist það að keppnisbúningar körfuknattleiksmanna eru hengdir upp í rjáfur þeim til heiðurs, en Keflvíkingar tóku annan pól í hæðina er þeir heiðruðu þau Önnu Maríu Sveinsdóttur og Guðjón Skúlason. Guðjón hefur skorað yfir 10. Meira
29. september 2000 | Íþróttir | 163 orð

Hafsteinn enn á siglingu

HAFSTEINN Ægir Geirsson, siglingamaður, er eini Íslendingurinn sem enn er í eldínunni á Ólympíkuleikunum. Meira
29. september 2000 | Íþróttir | 298 orð | 1 mynd

Hamar stakk Ísfirðingana af

Hamar í Hveragerði vann KFÍ mjög örugglega, 105:72, á heimavelli sínum í Hveragerði í gærkvöldi. Leikurinn byrjaði fjörlega en fljótlega í öðrum leikhluta skildu leiðir og Hamar stakk af. Leikurinn einkenndist af mikilli baráttu heimamanna, Hamar stal 25 boltum á meðan KFÍ stal aðeins 10 boltum og hafði það mikið að segja þegar upp var staðið. Meira
29. september 2000 | Íþróttir | 32 orð

Handknattleikur 1.

Handknattleikur 1. deild kvenna : Austurberg: ÍR - Valur 20 Kaplakriki: FH - Víkingur 20 1. deild karla: KA-hús: KA - HK 20 Vestm.: ÍBV - Breiðablik 20 Körfuknattleikur Úrvalsdeild karla: Keflavík: Keflavík - Haukar 20 1. deild karla: Þorlákshöfn: Þór Þ. Meira
29. september 2000 | Íþróttir | 312 orð | 1 mynd

HOLLENSKI risinn, Rik Smits , hefur...

HOLLENSKI risinn, Rik Smits , hefur ákveðið að leggja körfuknattleikinn á hilluna. Hinn 34 ára gamli leikmaður Indiana Pacers hefur átt í langvinnum meiðslum á fæti og gat ekki lengur beitt sér af fullum krafti. Smits sem er 2. Meira
29. september 2000 | Íþróttir | 21 orð

Í Morgunblaðinu í gær var rangt...

Í Morgunblaðinu í gær var rangt farið með föðurnafn Böðvars Eggertssonar, sem var einn af stofnendum FH. Beðist er velvirðingar á... Meira
29. september 2000 | Íþróttir | 559 orð | 1 mynd

ÍR - KR 101:90 Epsondeildin í...

ÍR - KR 101:90 Epsondeildin í körfuknattleik, úrvalsdeild karla, íþróttahúsið Austurberg í Reykjavík, fimmtudaginn 28. september 2000. Meira
29. september 2000 | Íþróttir | 43 orð

Janina Korolchik

Ólympíumeistari í kúluvarpi kvenna. Fædd: 26. desember 1976. Helstu afrek: Varð í þriðja sæti á Evrópumeistaramótinu árið 1998 og í fjórða sæti á heimsmeistaramótinu í Sevilla á síðasta ári. Meira
29. september 2000 | Íþróttir | 142 orð

Jones

Ólympíumeistari í 200 metra hlaupi kvenna. Fædd: 12. október 1975 í Los Angeles í Bandaríkjunum. Helstu afrek: Ólympíumeistari í 100 metra hlaupi í Sydney. Heimsmeistari í 100 m hlaupi 1997. Árið 1998 vann hún 34 mót í hlaupum og langstökki. Meira
29. september 2000 | Íþróttir | 63 orð

Jón Arnar og Gísli á heimleið

ENN fækkar í hópi Íslendinga því á morgun halda Jón Arnar Magnússon tugþrautarmaður og Gísli Sigurðsson, þjálfari hans heim til Íslands. Meira
29. september 2000 | Íþróttir | 10 orð | 1 mynd

KARLAR Úrslit í yfirþungavikt, samanlagður árangur:...

KARLAR Úrslit í yfirþungavikt, samanlagður árangur: Hossein Rezazadeh, Íran 472,5 heimsmet . Ronny Weller, Þýskal. Meira
29. september 2000 | Íþróttir | 256 orð | 1 mynd

KÁRI Marísson , fyrrum landsliðsmaður í...

KÁRI Marísson , fyrrum landsliðsmaður í körfuknattleik, kom inn þegar Tindastóll tók á móti Njarðvíkingum í úrvalsdeildinni í gærkvöld. Hann er án efa elsti leikmaður úrvalsdeildar frá upphafi en Kári verður 49 ára í nóvember. Meira
29. september 2000 | Íþróttir | 166 orð

Kevin Keegan landsliðseinvaldur Englendinga í knattspyrnu...

Kevin Keegan landsliðseinvaldur Englendinga í knattspyrnu valdi í gær 27 manna landsliðshóp fyrir leikina gegn Þjóðverjum í undankeppni HM þann 7. október og gegn Finnum fjórum dögum síðar. Meira
29. september 2000 | Íþróttir | 153 orð

Klukkan bilaði og leiknum frestað

Leikmenn Keflavíkur og Hauka ásamt rúmlega 300 áhorfendumvoru klárir í slaginn á tilsettum tíma í gærkvöldi í íþróttahúsinu í Keflavík enda fyrsti alvöruleikur ársins framundan á Íslandsmótinu í körfuknattleik. Meira
29. september 2000 | Íþróttir | 55 orð

Konstantinos Kenteris

Ólympíumeistari í 200 metra hlaupi karla. Fæddur: 11. júlí 1973 í Mytilene, Grikklandi Helstu afrek: Sigraði í 400 metra hlaupi á Evrópubikarmóti árið 1993 og varð þriðji á sama móti í fyrra. Varð í sjötta sæti á heimsmeistaramóti unglinga árið 1992. Meira
29. september 2000 | Íþróttir | 13 orð | 1 mynd

KONUR Leikir í átta liða úrslitum:...

KONUR Leikir í átta liða úrslitum: Noregur - Rúmenía 28:16 Danmörk - Frakkland 28:26 Ungverjaland - Austurríki 28:27 Suður Kórea - Brasilía... Meira
29. september 2000 | Íþróttir | 14 orð | 1 mynd

KONUR Tvíliðaleikur um gullverðlaun: V.

KONUR Tvíliðaleikur um gullverðlaun: V. Williams/Williams, Bandar. - Oremans/Boogert, Holland 2:0 KARLAR Einliðaleikur um gullverðlaun: Yevgeny Kafelnikov, Rússl. - Tommy Haas, Þýskal. Meira
29. september 2000 | Íþróttir | 8 orð | 1 mynd

KONUR Undanúrslitaleikir: Rússland - Bandaríkin 3:2...

KONUR Undanúrslitaleikir: Rússland - Bandaríkin 3:2 Kúba - Brasilía 3:2 KARLAR Undanúrslitaleikir: Holland - Ástralía 3:0 Brasilía - Kúba... Meira
29. september 2000 | Íþróttir | 27 orð | 1 mynd

KONUR Úrslit af stökkbretti: Mingxia Fu,...

KONUR Úrslit af stökkbretti: Mingxia Fu, Kína 609,42 Jingjing Guo, Kína 597,81 Doerte Lindner, Þýskal. 574,35 Úrslit af 10 m. palli, samhæfðar æfingar: Na Li/Xue Sang, Kína 345,12 E.Heymans/A.Montminy, Kanada 312,03 R.Gilmore/L. Meira
29. september 2000 | Íþróttir | 10 orð | 1 mynd

KONUR Úrslit í 119 km götuhjólreiðum:...

KONUR Úrslit í 119 km götuhjólreiðum: Leontien Zijlaard, Hollandi Gull Hanka Kupfernagel, Þýskal. Meira
29. september 2000 | Íþróttir | 355 orð | 1 mynd

Kristján Helgason í úrslitakeppni opna breska meistaramótsins í snóker

Kristján Helgason mætir Steve Davis, einhverjum frægasta snókerspilara allra tíma og sexföldum heimsmeistara, í fyrstu umferð úrslitakeppninnar á opna breska meistaramótinu í snóker á mánudagskvöldið. Meira
29. september 2000 | Íþróttir | 139 orð

Lárus þarf að spila meira

LÁRUS Orri Sigurðsson sem leikur með enska fyrstudeildarliðinu West Bromwich Albion mun ekki verða settur of snemma inn í aðalliðið en hann er óðum að jafna sig eftir meiðsli sem hann hlaut í fyrravetur, en svo segir á heimasíðu félagsins. Meira
29. september 2000 | Íþróttir | 69 orð

Ljósið í myrkrinu

SIGUR Pedroso færði örlitla birtu yfir annars dimmasta dag sem Kúbubúar hafa upplifað á alþjóðlegu móti. Meira
29. september 2000 | Íþróttir | 528 orð | 1 mynd

Meistararnir ekki tilbúnir

NÝLIÐAR ÍR í úrvalsdeildinni í körfuknattleik virðast ekki hafa tekið eftir því að þeim var spáð 10. sætinu í deildinni en meisturum meistaranna úr Vesturbænum öðru sæti. Þeir tóku alltént ekki mark á spánni og gerðu sér lítið fyrir og lögðu KR, liðið sem hefur verið nær ósigrað í haust og varla haft undan að hampa bikurum. Lokatölur urðu 101:90. Meira
29. september 2000 | Íþróttir | 284 orð | 2 myndir

Miklir yfirburðir hjá Marian Jones

ÚRSLITIN í 200 metra hlaupi kvenna voru eftir bókinni. Marion Jones frá Bandaríkjunum vann yfirburðasigur og tryggði sér önnur gullverðlaun sín á Ólympíuleikunum en hún bar einnig sigur úr býtum í 100 metra hlaupinu. Jones kom í mark á 21,84 sekúndum, sem er besti tími ársins, Pauline Davis-Thompson varð önnur á 22,27 sekúndum og í þriðja sæti hafnaði Susanthika Jayasinge frá Sri Lanka á 22,28 sekúndum. Meira
29. september 2000 | Íþróttir | 77 orð

Molde spennt fyrir Bjarna

BJARNI Þorsteinsson, varnarmaðurinn sterki úr KR, er kominn heim eftir vikudvöl hjá norska úrvalsdeildarliðinu Molde. Að sögn Ólafs Garðarssonar, umboðsmanns Bjarna, voru forráðamenn Molde mjög ánægðir með það sem þeir sáu til Bjarna. Meira
29. september 2000 | Íþróttir | 85 orð

Ólympíuleikar Átta liða úrslit karla: Bandaríkin...

Ólympíuleikar Átta liða úrslit karla: Bandaríkin - Rússland 85:70 (46:41) Stigahæstir: Kevin Garnett 16, Vince Carter 15, Vin Baker 13. - Alexandre Bachminov 12, Nikita Morgunov 11, Andrei Kirilenko 11. Meira
29. september 2000 | Íþróttir | 28 orð | 1 mynd

Ólympíuleikarnir Úrslitaleikur um gullverðlaun kvenna: Bandaríkin...

Ólympíuleikarnir Úrslitaleikur um gullverðlaun kvenna: Bandaríkin - Noregur 3:2 Eftir venjulegan leiktíma var staðan, 2:2. Tiffeny Milbrett (5.), Mia Hamm (90.) - Gro Espeseth (44.), Ragnhild Gullbrandsen (88.), Dangy Mellgren(110. Meira
29. september 2000 | Íþróttir | 339 orð | 1 mynd

Pedroso stöðvaði sigurgöngu Bandaríkjamanna

LANGSTÖKKSKEPPNI karla á Ólympíuleikunum í Sydney verður lengi í minnum höfð. Eftir æsispennandi einvígi á milli heimamannsins Jai Taruima og Kúbumannsins Ivan Pedroso hafði sá síðarnefndi betur. Ástralinn hafði forystu fram að síðustu umferðinni. Hann stökk 8,49 metra og bætti sinn besta árangur um 14 sentímetra en Pedroso sýndi styrk sinn og skaust framúr Taruima með lokastökki sínu sem mældist 8,55 metrar. Meira
29. september 2000 | Íþróttir | 75 orð | 1 mynd

Persónulegt met í síðasta kasti dugði

YANINA Korolchik frá Hvíta-Rússlandi sigraði í kúluvarpi kvenna með því að kasta 20,56 metra í síðasta kasti sínu og bæta sinn besta árangur um 25 sentímetra. Meira
29. september 2000 | Íþróttir | 146 orð

Raneri boðar breytingar

ÍTALINN Claudio Raneri sem tók við enska knattspyrnuliðinu Chelsea á dögunum hefur boðað breytingar á æfingamynstri félagsins. Meira
29. september 2000 | Íþróttir | 143 orð | 1 mynd

Rudi Völler valdi Ziege að nýju

RUDI Völler landsliðsþjálfari Þjóðverja í knattspyrnu hefur valið Christian Ziege frá Liverpool í þýska landsliðshópinn fyrir leikinn gegn Englendingum í undankeppni HM sem fram fer á Englandi þann 7. október. Meira
29. september 2000 | Íþróttir | 79 orð

Rússinn Tikhonov laus úr haldi

RÚSSNESKI skíðakappinn Alexander Tikhonov var sleppt úr haldi lögreglu í Rússlandi um helgina en þar hefur hann verið í rúman mánuð vegna gruns um að eiga hlut að samsæri um að myrða rússneskan embættismann. Meira
29. september 2000 | Íþróttir | 171 orð

SIGURÐUR Grétarsson, þjálfari 21-árs landsliðs karla...

SIGURÐUR Grétarsson, þjálfari 21-árs landsliðs karla í knattspyrnu, tilkynnti í gær 16 manna hóp fyrir leiki gegn Tékkum og Norður-Írum í Evrópukeppninni sem fram fara 6. og 10. október. Meira
29. september 2000 | Íþróttir | 215 orð

Sigurður Örn fyrir Brynjar gegn Tékkum

SIGURÐUR Örn Jónsson, varnarmaður úr KR, hefur verið valinn í landsliðshópinn í knattspyrnu fyrir leikina gegn Tékklandi og Norður-Írlandi í undankeppni HM. Leikið er við Tékka í Teplice laugardaginn 7. október og gegn Norður-Írlandi á Laugardalsvellinum fjórum dögum síðar. Meira
29. september 2000 | Íþróttir | 282 orð

Skiljanlega var dálítill haustbragur á liðunum...

Þór tók á móti Skallagrími í fyrstu umferð úrvalsdeildar karla í körfuknattleik í Íþróttahöllinni á Akureyri í gær. Nokkur viðhöfn var við upphaf leiksins því Ólafur Rafnsson, formaður Körfuknattleikssambands Íslands, setti Íslandsmótið formlega með ávarpi í Höllinni. Leikurinn hófst síðan með allmiklum látum og var jafn og spennandi framan af en svo fór að Þórsarar bókstaflega kafsigldu Borgnesinga og úrslitin urðu 93:56. Meira
29. september 2000 | Íþróttir | 185 orð

Stoke City fékk heimaleik við Barnsley

STOKE City fékk heimaleik gegn fyrstu deildarliðinu Barnsley þegar dregið var til þriðju umferðar ensku deildabikarkeppninnar í knattspyrnu í gær. Meira
29. september 2000 | Íþróttir | 62 orð

Tap gegn HvítRússum

ÍSLENSKA drengjalandsliðið, skipað leikmönnum undir 16 ára aldri tapaði í gær fyrir Hvít-Rússum, 2:3, í 11. undanriðli Evrópumótsins sem fram fer í Hollandi. Meira
29. september 2000 | Íþróttir | 230 orð | 1 mynd

Tugþraut karla: Erki Nool (Eistlandi) 8,641...

Tugþraut karla: Erki Nool (Eistlandi) 8,641 Roman Sebrle (Tékklandi) 8,606 Chris Huffins (Bandaríkjunum) 8,595 Dean Macey (Bretlandi) 8,567 Tom Pappas (Bandaríkjunum) 8,425 Tomas Dvorak (Tékklandi) 8,385 Frank Busemann (Þýskalandi) 8,351 Attila Zsivoczky... Meira
29. september 2000 | Íþróttir | 95 orð

Tveir FH-ingar til Groningen

Hollenska úrvalsdeildarliðið Groningen hefur boðið tveimur ungum leikmönnum úr FH, Davíð Þór Viðarssyni og Emil Hallfreðssyni, að koma til félagsins og æfa með því í eina viku. Meira
29. september 2000 | Íþróttir | 353 orð

UEFA-bikarinn 1.

UEFA-bikarinn 1. umferð, síðari leikir: Wisla (Pól) - Zaragoza (Spáni) 4:1 Wisla áfram í vítaspyrnukeppni, 4:3, eftir 5:5 samanlagt. Liberec (Tékk) - Norrköping (Sví) 2:1 Liberec áfram, 4:3 samanlagt. Meira
29. september 2000 | Íþróttir | 59 orð | 2 myndir

Vala við Óperuhúsið í Sydney

GLÆSILEGUR árangur Völu Flosadóttir í stangarstökkskeppninni á ÓL í Sydney vakti mikla athygli. Meira
29. september 2000 | Íþróttir | 475 orð

Valur stóð lengi í Grindvíkingum

Það var byrjunarbragur á körfuboltanum þegar nýliðar Vals komu í heimsókn í Röstina í Grindavík í gærkvöld í fyrstu umferð úrvalsdeildarinnar. Meira
29. september 2000 | Íþróttir | 611 orð | 2 myndir

Varamaðurinn tryggði gullið með gullmarki

NORÐMENN unnu óvæntan en sanngjarnan sigur á fyrrverandi Ólympíu- og heimsmeisturum Bandaríkjanna í knattspyrnu kvenna í gærkvöld í framlengdum leik. Fyrir leikinn höfðu flestir talið að bandarísku stúlkurnar ættu auðveldan leik fyrir höndum, en þessi lið höfðu mæst í riðlakeppninni og þá unnu heimsmeistararnir auðveldan sigur, 2:0. Talið er að norska þjóðarbúið hafi tapað um 300 milljónum króna vegna vinnutaps, - en rúm milljón Norðmanna fylgdist með leiknum í sjónvarpi. Meira
29. september 2000 | Íþróttir | 587 orð | 2 myndir

Þekkja veikleika rúmenska liðsins

ÍSLENSKA landsliðið í kvennaknattspyrnu leikur á morgun afar þýðingarmikinn leik gegn Rúmeníu á Laugardalsvelli kl. 13. Liðið þarf að hafa betur ætli það að halda sæti sínu í efsta styrkleikaflokki Evrópu en þetta er síðari viðureign liðanna. Fyrri leikur liðanna endaði 2:2 ytra og því nægir Íslandi markalaust eða 1:1 jafntefli. Mikill hugur er í stúlkunum og eru þær ákveðnar í að leggja sig fram í leiknum til að halda Íslandi í hópi bestu knattspyrnuþjóða í Evrópu. Meira

Úr verinu

29. september 2000 | Úr verinu | 504 orð

Aukinn áhugi á íslenskum fiskafurðum

FYRIRSPURNUM til útflutningsráðs frá erlendum fyrirtækjum sem óska eftir að kaupa vörur og þjónustu af íslenskum fyrirtækjum fjölgar stöðugt. Meira
29. september 2000 | Úr verinu | 322 orð | 1 mynd

Veltufé frá rekstri minnkar verulega

SAMKVÆMT útreikningum Eiríks Tómassonar, framkvæmdastjóra Þorbjörns - Fiskaness í Grindavík, ræður sjávarútvegurinn ekki við auðlindagjald. Meira

Daglegt líf (blaðauki)

29. september 2000 | Daglegt líf (blaðauki) | 78 orð | 1 mynd

Dansari í myrkrinu frumsýnd

Dansari í myrkrinu (Dancer in the Dark) eftir Lars von Trier með Björk í aðalhlutverki var frumsýnd nýlega hér á landi. Björk samdi einnig tónlistina. Myndin fjallar um Selmu sem er tilbúin að fórna öllu til að bjarga syni sínum frá því að verða blindur. Meira
29. september 2000 | Daglegt líf (blaðauki) | 877 orð | 1 mynd

Erfitt að fara inn á heimili fólks

UNNAR Örn Ólafsson starfar sem verkefnastjóri hjá embætti Skattrannsóknarstjóra ríkisins. Aðspurður segir hann aðgerðir á vegum embættisins vissulega harkalegar, en þó sé ávallt reynt að sýna fyllstu tillitssemi þegar unnið er að því að rannsaka mál. Meira
29. september 2000 | Daglegt líf (blaðauki) | 89 orð | 1 mynd

Forsetakosningar í Júgóslavíu

Vojislav Kostunica frambjóðandi í forsetakosningum hefur neitað að efnt verði til annarrar umferðar. Forsetakosningar voru í Júgóslavíu á sunnudag. Meira
29. september 2000 | Daglegt líf (blaðauki) | 616 orð | 2 myndir

Heimild um mig í blóma lífsins

HEIMIR Snorrason er 26 ára háskólanemi og að ljúka BA-prófi í sálarfræði frá Háskóla Íslands "á næstu klukkutímum". Hann segist hafa sæst á að vera með í myndinni vegna ítrekaðra tilrauna Huldu leikstjóra. Meira
29. september 2000 | Daglegt líf (blaðauki) | 1403 orð | 1 mynd

Hversdagslíf árið

Hulda Rós Guðnadóttir mannfræðingur og Michal Polacek kvikmyndaleikstjóri vinna nú að gerð heimildarmyndar um samfélag nútímans. Helga Kristín Einarsdóttir hitti mann og konu sem vilja gera mynd um venjulegt fólk. Meira
29. september 2000 | Daglegt líf (blaðauki) | 468 orð | 3 myndir

í geitamjólk

KÖNGULÓARSILKI er ótrúlegt efni með eiginleika sem maðurinn hefur lengi reynt að líkja eftir en ekki tekist. Þessi fíngerði vefnaður er í eðli sínu miklu sterkari en stál, margfalt léttari og teygjanlegri, en teygjanleikinn eykur enn á styrkinn. Meira
29. september 2000 | Daglegt líf (blaðauki) | 375 orð | 4 myndir

í sínu besta

Naumhyggjan hefur gert glysdrottningum gramt í geði undanfarin ár, enda vart verið þverfótað fyrir einföldum litlausum klæðnaði í verslunum í takti við dauflega hártísku. Nú er öldin önnur og býsna kátt að verða í hárri skrauthöllinni. Meira
29. september 2000 | Daglegt líf (blaðauki) | 120 orð | 1 mynd

Kom, sá og sigraði

"Ég get það," sagði Vala Flosadóttir áður en hún stökk fjóra og hálfan metra á stönginni sinni. Með því tryggði hún sér bronsverðlaun í stangarstökki á Ólympíuleikunum í Sydney í Ástralíu. Meira
29. september 2000 | Daglegt líf (blaðauki) | 264 orð

ndlit eða tölvupóstur?

TÖLVUPÓSTUR er snar þáttur í viðskiptum og samningaviðræðum ýmiss konar og sitt sýnist hverjum um ágæti hans sem slíks. Í nýlegri rannsókn bar dr. Meira
29. september 2000 | Daglegt líf (blaðauki) | 774 orð | 2 myndir

Neitun hefði verið auðveldari leið

Brynhildur Georgsdóttir er 31 árs, lögfræðingur og framkvæmdastjóri hjá Skráningastofunni. Meira
29. september 2000 | Daglegt líf (blaðauki) | 38 orð

sem halda sinni

Fyrir þá sem hafa óhreint mjöl í pokahorninu eru samskipti við stöðumælaverði, tollverði og skattrannsóknarmenn efalítið kvíðvænleg. Bergljót Friðriksdóttir fór með hreina samvisku á fund þriggja manna sem vegna starfa sinna eiga á stundum ekki miklum vinsældum að fagna. Meira
29. september 2000 | Daglegt líf (blaðauki) | 1033 orð | 1 mynd

Sjá ástæðu til að grínast við vopnaleit

INAR Birgir Eymundsson er deildarstjóri í almennri tollgæslu á Keflavíkurflugvelli en þar starfa á milli 30 og 40 manns við tollgæslu, vopnaleit og vegabréfaskoðun. Meira
29. september 2000 | Daglegt líf (blaðauki) | 1131 orð | 7 myndir

skó

María Kristín Magnúsdóttir byrjaði í námi í skóhönnun í fyrravetur, fyrst Íslendinga svo vitað sé. Helga Kristín Einarsdóttir hitti stúlku sem var aldrei í vafa um hvað hún vildi verða. Meira
29. september 2000 | Daglegt líf (blaðauki) | 1006 orð | 1 mynd

Stundum dropinn sem fyllir mælinn

ÁLL Pálsson er bílastæðavörður í Ráðhúsinu, en starfaði áður sem stöðumælavörður um nokkurra ára skeið. Meira
29. september 2000 | Daglegt líf (blaðauki) | 86 orð

Veislugestur gómaði þjóf

Tveir menn voru handteknir við Norræna húsið nýlega. Þeir voru grunaðir um þjófnað í byggingu Háskóla Íslands. Lögreglan var á eftir þeim. Þá var að hefjast veisla í Norræna húsinu til heiðurs Törju Halonen, forseta Finnlands. Meira

Ýmis aukablöð

29. september 2000 | Kvikmyndablað | 204 orð | 1 mynd

Ástin og kvikmyndaástin

KÍNVERSKAR neðanjarðarmyndir, sem ekki eru gerðar samkvæmt forskriftum skriffinna og ritskoðara í Peking, sækja gjarnan þrótt sinn í viðurkenningu á Vesturlöndum. Í framvarðarsveit slíkra leikstjóra er Lou Ye sem nú er á miðjum fertugsaldri. Meira
29. september 2000 | Kvikmyndablað | 299 orð

Átök náttúrunnar og iðnvæðingarinnar

HAYAO Miyazaki er fremsti og frægasti teiknimyndahöfundur Japana. Mynd hans, Mononoke prinsessa, er önnur af tveimur kvikmyndum sem aflað hafa yfir 150 milljónir dollara í aðgangseyri í heimalandinu; hin myndin er Titanic. Meira
29. september 2000 | Kvikmyndablað | 400 orð | 1 mynd

Byrjaði á fatafelluknæpu

Japanski leikstjórinn Takeshi Kitano festi sig í sessi fyrir alvöru á alþjóðavettvangi með kvikmyndinni Flugeldar sem vann gullljónið í Feneyjum árið 1997. Leikstjórnarferillinn hófst óvænt árið 1989. Meira
29. september 2000 | Kvikmyndablað | 18 orð

DAGSKRÁIN

SÝNINGARSKRÁ fyrir Kvikmyndahátíð í Reykjavík til loka hennar, 12. október, er birt í heild í Bíóblaðinu í dag. Meira
29. september 2000 | Kvikmyndablað | 238 orð | 1 mynd

Draumur Disneys rætist

ÞEGAR Walt Disney frumsýndi Fantasía árið 1940 varð til fyrsta stórvirki, "stórmynd", teiknimyndanna. Meira
29. september 2000 | Kvikmyndablað | 313 orð | 1 mynd

Eggin brýnd á klippispjaldinu

Miklar vonir eru bundnar við leikstjórann Veit Helmer í Þýskalandi og er það ekki að ástæðulausu. Meira
29. september 2000 | Kvikmyndablað | 1991 orð | 1 mynd

Einfaldleiki er flókinn

Sænski leikstjórinn Roy Andersson er vandvirkur og fer varla fram úr rúminu á morgnana nema hann hafi fjögur ár til að klára morgunkornið. Það er í það minnsta sá tími sem hann tekur sér í gerð mynda sinna og þá er hann að flýta sér. Pétur Blöndal talaði við hann um aldarfjórðungslanga þögnina, nýjan þankagang, ólík stílbrögð og uppreisn við Bergman. Meira
29. september 2000 | Kvikmyndablað | 219 orð | 1 mynd

Eins og að lesa dagbækur

Það man enginn nákvæmlega hvar næturklúbburinn Buena Vista Social Club stóð fyrir byltinguna í Havana á Kúbu. Meira
29. september 2000 | Kvikmyndablað | 1695 orð | 2 myndir

Eru heiðvirðar konur í slagsmálum?

Karatemynd með harðvítugum konum í bardögum, þar sem hugarfluginu er gefinn laus taumur, er framlag Angs Lee til Kvikmyndahátíðar í Reykjavík, ásamt myndinni Djöflareið. Pétur Blöndal talaði við leikstjórann og aðra af aðalleikkonunum, Bondstúlkuna Michelle Yeoh, sem kallar ekki allt ömmu sína. Meira
29. september 2000 | Kvikmyndablað | 220 orð | 1 mynd

Flóttafólk á bar og í bíó

FRANSKI leikarinn Gérard Depardieu er ekki hin dæmigerða kvikmyndastjarna, þéttvaxinn, ef ekki hreinlega feitur og prýddur risastóru ljósaperunefi. Meira
29. september 2000 | Kvikmyndablað | 1901 orð | 3 myndir

Frakkar, frakkar og aðrir hátíðargestir

Þorfinnur Ómarsson, nú framkvæmdastjóri Kvik- myndasjóðs Íslands, var 12 ára forfallinn kvikmyndaáhugamaður þegar Kvikmyndahátíð í Reykjavík var haldin í fyrsta skipti, árið 1978. Hann rifjar upp eftirminnilegar myndir og kynni sín af ýmsum gestum hátíðarinnar sl. 22 ár. Meira
29. september 2000 | Kvikmyndablað | 319 orð | 1 mynd

Fyrirgefningin snart mig dýpst

Á beinu brautinni eða "The Straight Story" er ekki dæmigerð kvikmynd úr smiðju bandaríska leikstjórans Davids Lynch, manns sem á að baki um margt ógnvekjandi og súrrealískar kvikmyndir úr kynjaveröld eigin hugarflugs á borð við Eraserhead,... Meira
29. september 2000 | Kvikmyndablað | 31 orð

GESTIRNIR

DUSAN Makavejev, Sturla Gunnarsson, Hans Petter Moland og Veit Helmer eru fjórir heiðursgestir Kvikmyndahátíðar í Reykjavík að þessu sinni. Árni Þórarinsson og Pétur Blöndal gera grein fyrir ferli þeirra og verkum.... Meira
29. september 2000 | Kvikmyndablað | 86 orð

GILDIÐ

"TIL þess að hér þrífist frjó kvikmyndagerð verða menn að geta séð það nýjasta úr öðrum plássum en Hollywood. Meira
29. september 2000 | Kvikmyndablað | 586 orð | 1 mynd

Gluggi út í heiminn

Kvikmyndahátíðin í Reykjavík varð til árið 1978. Friðrik Þór Friðriksson leikstjóri hefur frá upphafi verið manna ötulastur við að halda henni gangandi. Páll Kristinn Pálsson spjallaði við hann. Meira
29. september 2000 | Kvikmyndablað | 313 orð

Hátíðafíklar

BERLÍNARBÚAR eru stoltir af Berlinale sem er meðal þriggja mikilvægustu kvikmyndahátíða heims. Árlega hefst tímabil kvikmyndahátíðanna í Berlín áður en Los Angeles, Cannes, Locarno, Feneyjar og Toronto taka við. En hvað ætli kvikmyndahátíðarfíklar í Berlín hafi fyrir stafni þær 50 vikur ársins sem Berlinale er ekki á boðstólnum? Meira
29. september 2000 | Kvikmyndablað | 401 orð | 2 myndir

Hlegið að hrollinum

Regnboginn, Stjörnubíó, Borgarbíó Akureyri, Laugarásbíó og Nýja bíó Keflavík frumsýna bandarísku gamanmyndina Scary Movie. Meira
29. september 2000 | Kvikmyndablað | 421 orð | 2 myndir

Hugarheimur móðurmorðingja

VESTUR-íslenski leikstjórinn Sturla Gunnarsson lýsti í samtali við Bíóblaðið fyrr á árinu löngun til að koma með verðlaunamynd sína Such a Long Journey á næstu Kvikmyndahátíð í Reykjavík. Meira
29. september 2000 | Kvikmyndablað | 377 orð | 1 mynd

Hvað liggur undir?

Stundum er eins og öll rökhugsun sé í fríi í Hollywood. Hvernig er annars hægt að útskýra markaðssetningu "What lies beneath? Meira
29. september 2000 | Kvikmyndablað | 512 orð | 3 myndir

Í leit að hinu sanna frelsi

JÚGÓSLAVNESKI leikstjórinn Dusan Makavejev er í hópi helstu furðufugla kvikmyndasögunnar, háðskur, jafnvel eitraður ádeiluhöfundur, djarfur, sumir mundu segja klámfenginn á köflum, í meðferð þess meginviðfangsefnis síns sem er samlíking stjórnmálalífs og... Meira
29. september 2000 | Kvikmyndablað | 451 orð | 2 myndir

Í leit að sjálfsvirðingu

NORSKI leikstjórinn Hans Petter Moland er einn af gestum Kvikmyndahátíðar í Reykjavík að þessu sinni. Meira
29. september 2000 | Kvikmyndablað | 579 orð | 1 mynd

Kvikmyndahátíðin lengi lifi

VIÐ höfum á undanförnum vikum verið að fá fréttir af velgengni íslenskra bíómynda á kvikmyndahátíðum erlendis, hvernig þær hafa vakið athygli og jafnvel unnið til verðlauna, og núna er haldin Kvikmyndahátíð í Reykjavík. Meira
29. september 2000 | Kvikmyndablað | 319 orð | 1 mynd

Kynórum karlmannsins fullnægt

"Það var alltaf ætlunin að 8½ kona yrði kjarnyrtur gamanleikur," segir leikstjórinn, málarinn og rithöfundurinn Peter Greenaway um nýjustu kvikmynd sína. Meira
29. september 2000 | Kvikmyndablað | 489 orð | 3 myndir

Landkönnuður í heimi kvikmyndalistarinnar

ÞAÐ er ekki seinna vænna en íslenskir kvikmyndaáhugamenn kynnist verkum hins 42 ára Hong Kongbúa Wongs Kar-wai. Hann á aðeins sjö kvikmyndir í fullri lengd að baki og fáum við að sjá þrjár þeirra hér á hátíðinni. Meira
29. september 2000 | Kvikmyndablað | 343 orð | 1 mynd

Leikstjóri mannúðarinnar

ÞRJÁR af fyrri myndum ítalska leikstjórans Gianni Amelio voru aufúsugestir á Kvikmyndahátíðinni í Reykjavík. Meira
29. september 2000 | Kvikmyndablað | 286 orð | 1 mynd

Listamaður í ólgusjó

Í CINEMA Paradiso tjáði ítalski leikstjórinn Giuseppe Tornatore heimi kvikmyndanna ást sína og virðingu með eftirminnilegum hætti og túlkaði um leið æskuminningar sínar einkar fallega á tjaldinu. Meira
29. september 2000 | Kvikmyndablað | 299 orð | 1 mynd

Maður elskar konu

"ÞAÐ sem skapar ástarsögu í mínum huga er að hún hefur upphaf, miðbik og endi. Og það er endirinn sem gerir söguna þess virði að segja hana," segir Belginn Frédéric Fonteyne, leikstjóri myndarinnar Klámfengin kynni (1998). Meira
29. september 2000 | Kvikmyndablað | 398 orð | 2 myndir

Meiri hraði, meiri hasar

Háskólabíó og Kringlubíó frumsýna frönsku spennu- og gamanmyndina Taxi 2 en framleiðandi og handritshöfundur hennar er Luc Besson. Meira
29. september 2000 | Kvikmyndablað | 1843 orð | 1 mynd

Minnir á harmleik

Sex Pistols færði Bretum anarkisma og bakaði íhaldssömum öflum í þjóðfélaginu vandræði. Var það til nokkurs? Pétur Blöndal talaði við Julien Temple, leikstjóra heimildarmyndar um Sex Pistols, sem segir frá þessari umdeildu pönksveit og hræringunum bakvið trommusettið. Meira
29. september 2000 | Kvikmyndablað | 888 orð | 1 mynd

Minnist fórnarlamba í öllum styrjöldum

Tilræði við keisarann nefnist nýjasta kvikmynd kínverska leikstjórans Chen Kaige og er frægasta leikkona Kínverja, Gong Li, í aðalhlutverki. Pétur Blöndal var viðstaddur blaðamannafund þar sem þau töluðu um stríð og frið, manndráp og hugsjónir, að ógleymdri ástinni. Meira
29. september 2000 | Kvikmyndablað | 1453 orð

NÝJAR MYNDIR TAXI 2 Háskólabíó kl.

NÝJAR MYNDIR TAXI 2 Háskólabíó kl. 6 - 8 - 10. Laugardag kl. 2 - 4 - 6 - 8. Kringlubíó kl. 6 - 8 - 10. Aukasýning föstudag kl. 12, sýnd 10:10 laugardag og sunnudag. SCARY MOVIE Laugarásbíó kl. 6 - 8 - 10. Aukasýningar föstudag/laugardag/sunnudag 4 og 12. Meira
29. september 2000 | Kvikmyndablað | 271 orð | 1 mynd

Portrett af popplistamanni

Það sem heillar listamanninn George Condo við popplistina eru Campbells súpudósir. "Þær flokkuðust ekki undir list fyrr en [Andy] Warhol gerði þær að list," segir hann. Meira
29. september 2000 | Kvikmyndablað | 413 orð | 1 mynd

Púskín, Ónegín, Tchaikovsky, Fiennes...

EVGENÍ Ónegín er sannarlega eitt af höfuðverkum bókmenntanna. Þjóðskáld Rússa Aleksander Púskín lauk við söguljóðið árið 1931. Meira
29. september 2000 | Kvikmyndablað | 559 orð

Shue er sú rétta

Bandaríska leikkonan Elisabeth Shue fer með annað aðalhlutverkið í spennutrylli Paul Verhoevens , Huldumanninum eða Hollow Man . Meira
29. september 2000 | Kvikmyndablað | 355 orð | 1 mynd

Skyggnst inn í hugarheim sögupersóna

"Það erfiðasta við kvikmyndagerð er að byggja söguna upp þannig að maður komist inn í upplifun sögupersónanna af veröldinni í stað þess að skoða hana utan frá," segir Atom Egoyan, sem leikstýrir Ferðalagi Feliciu. Meira
29. september 2000 | Kvikmyndablað | 494 orð | 2 myndir

Sólskin Szabos Ungverski kvikmyndaleikstjórinn Istvan Szabo...

Sólskin Szabos Ungverski kvikmyndaleikstjórinn Istvan Szabo , sem hingað kom á kvikmyndahátíð fyrir nokkrum árum, sendi frá sér nýja mynd í sumar sem heitir einfaldlega Sólskin eða Sunshine . Meira
29. september 2000 | Kvikmyndablað | 213 orð | 1 mynd

Sýndar 34 kvikmyndir frá 15 löndum

KVIKMYNDAHÁTÍÐ í Reykjavík verður sett í 17. sinn í dag. Meira
29. september 2000 | Kvikmyndablað | 324 orð | 1 mynd

Uppgjör við kommúnismann

Tékkneski leikstjórinn Jan Hrebejk er fæddur árið 1967 og man varla mikið eftir vorinu í Prag ári síðar þegar Rússar réðust inn í borgina og kæfðu þá vonarglóð sem kviknað hafði í tékknesku þjóðarsálinni. Meira
29. september 2000 | Kvikmyndablað | 53 orð

VIÐTÖLIN

TAÍVANSKI leikstjórinn Ang Lee stendur að opnunarmynd hátíðarinnar, Krjúpandi tígur, dreki í leynum . Í Bíóblaðinu í dag birtist viðtal Péturs Blöndal við leikstjórann og aðalleikkonu myndarinnar Michelle Yeoh . Meira
29. september 2000 | Kvikmyndablað | 469 orð | 1 mynd

Ögurstundir karla og kvenna

FERILL breska leikstjórans Mike Figgis er óvenjulegur í besta máta. Hann fæddist í Kenýa fyrir 51 ári en fluttist með foreldrum sínum til Newcastle á Englandi átta ára að aldri. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.